KVASIR 3 TBL. SEPTEMBER 2013, NFVÍ
2. Kvasir
Ritstjórapistill Þetta blað er tileinkað ykkur, litlu busalingar. Við vitum að þið þurfið á smá hjálp að halda fyrstu vikurnar og mun þetta blað gagnast ykkur vel. Busavikan, busauppboðið, busaferðin, busaballið og endalaust af öðrum sjúúklega skemmtilegum viðburðum. Ég get alveg viðurkennt það að ég var ekki alveg meðidda þegar ég var í 3.bekk hehe. Það er ekkert meira spennandi en að vera á busaárinu sínu í Verzló og munuð þið fatta það fyrr eða síðar! Við í nefndinni erum búnar að leggja okkur allar fram og ég vona innilega að þið skemmtið ykkur við lestur blaðsins.
Katrín Rós Gunnarsdóttir Formaður
Snæfríður
Alexandra
Laufey Rut
Kristín Hulda
Kristín Þöll
María Guðlaug
Ásdís
Sérstakar þakkir Jón Þór Sigmundsson Markaðsnefnd Lárus Örn Arnarson Ingibjörg Ósk Jónsdóttir Sigrún Halla Halldórsdóttir Pétur Kiernan
Adam Smári Ólafsson Brynja Bö Katrín Kristinsdóttir Ragnar Jósef Ragnarsson Sigurveig Þórmundsdóttir Stefán Bjarni Hjaltested
Útgefandi: NFVÍ Uppsetning: Laufey Rut Guðmundsdóttir Ábyrgðarmaður: Katrín Rós Gunnarsdóttir Prentun: Stafræna Prentsmiðjan Kvasir 3.
Slúður Sigurbjörn B. Edvardsson 6-D og Ingibjörg Yrsa Ellertsdóttir 6-D Kristbjörg María Jensdóttir 5-F og Andrés Gísli Ásgeirsson 6-F Snorri Björnsson 6-F og Lára Theódora Kristjánsdóttir 4-R í miðstjórnarferð Helga Kristín Ólafsdóttir 5-D og Nökkvi Fjalar Orrason 6-H Gunnar Birgisson 6-H og Kristín Hildur Ragnarsdóttir 6-T Jónas Orri Matthíasson 4-R og Thelma Lind Jóhannsdóttir 5-D Sölvi Pálsson 4-V og Andrea Torfadóttir 4-V Lára Theódóra Kristjánsdóttir 4-T og Illugi Steingrímsson 4-F Birna Borg Gunnarsdóttir 4-X og Ísak Valsson 4-X
Nökkvi Fjalar Orrason 6-H og Eyrún Líf Sigurðardóttir 6-A Anna Bergmann 5-F og Styrmir Vilhjálmsson 93’ X-Verzlingur Unnur Lára Hjálmarsdóttir 5-U og Steinar Haraldsson 6-E Róbert Leó Sigurðarson 6-E og Hrafnhildur Atladóttir 4-A Þórhildur Eyþórsdóttir ‘95 X-Verzlingur og Sindri Björnsson 5-I Erla Hrönn Gylfadóttir 5-U og Orri Arnarsson 5-T Hildur Antonsdóttir 5-B og Hrafnkell Ásgeirsson 93’ X-Verzlingur
Ingibjörg Yrsa Ellertsdóttir 6-D og Jóhannes ,,Bieber” Þorkelsson 6-E Brynja Bjarnadóttir 6-Y og Ólafur Jóhann Þorbergs ‘92 X-MS Brynja Guðmundsdóttir 5-T og Jónas Bragi Þórhallsson 5-B Davíð Örn Atlason 6-B og Helma Björk Óskarsdóttir 6-T Hildur Helga Jóhannsdóttir 6-A og Andri Daníelsson ‘94 Keflavík Herdís Rún Halldórsdóttir 5-X og Haukur Kristinsson 5-X Egill Ploder Ottósson 6-B og Thelma Gunnarsdóttir 6-B Hermann Ágústsson 6-D og Eva Ásdís Ögmundsdóttir 6-A Sandra Lind Ragnarsdóttir 6-A og Sverrir Sigurðsson 6-D Kristín Þöll Skagfjörð Sigurðardóttir Kvasislegend 5-T og Emil Ragnarsson 6-R Ragna Brekkan 4-Y og Tómas Ingi Urbancic X-Verzlingur Einar Páll Gunnarsson 6-Y og Bessí “Litla” Jónsdóttir ‘94 MR Arnór Rafn Gíslason 5-E og Helena Sól Ómarsdóttir 5-E Þórhildur Braga Þórðardóttir 3-A og Aron Rafn ‘95 MK María Ellen Steingrímsdóttir 5-I og Arnar Freyr Guðmundsson 4-F Ármann Ari Árnason 6-D og Ólöf Októsdóttir 5-T Svana Katla Þorsteinsdóttir 6-S og Elías Guðni Guðnason ‘94 FB Eva Örk Hafstein 4-B og Jóhann Gunnar Jóhannsson 5-H Þórhallur Valur 5-B og Sól Elíasdóttir 5-X Hugrún Elvarsdóttir 6-T og Matthías Orri Sigurðarson ‘94 X-Verzlingur
Ruth Tómasdóttir 5-D og Teitur Gissurarson 4-A Kjartan Þórisson 5-H og Thelma Lind Jóhannsdóttir 5-D Steinn ,,Bieber” Þorkelsson 6-E og Gréta Rut Bjarnadóttir 6-E Jóhannes ,,Bieber” Þorkelsson 6-E og Birgitta Líf Björnsdóttir ‘92 X-Verzlingur Hildur Hörn Orradóttir 6-A og Haukur Örn Hauksson 6-T Hildur Karen Jóhannsdóttir 5-T og Gunnar Malmquist Þórsson ‘95 X-Verzlingur Hekla Rún Ámundadóttir 5-T og Ari Viðarsson ‘94 MS Marta Kristín Friðriksdóttir 5-Y og Arnar Steinn Þorsteinsson 5-R Rán Ísold Eysteinsdóttir 5-T og Hartmann Helgi Sigurðsson 5-Y Diljá Helgadóttir 5-R og Andri Hjartar ‘93 FG Þóra Helgadóttir 3-I og Andri Þór Sólbergsson 3-A
Eyjar
Birkir Smári Guðmundsson 6-H og Ragnheiður Bjarnadóttir 6-H Snorri Björnsson 6-F og Arna Jónsdóttir 6-D Telma Sigrún Torfadóttir 6-T og Arnar Pétursson ‘91 X-Verzlingur Guðrún Ósk Kristjánsdóttir 6-T og Þorgeir Sigurðarson ‘93 X-MR Arna Jónsdóttir 6-D og Jón Gísli Ström ‘93 X-MS Katrín Björk Gunnarsdóttir 6-A og Ragnar Björn FB Pétur Örn Sigurbjörnsson 6-E og Dagbjört Sól Guðlaugsdóttir ‘96 Flensborg Steinar Haraldsson 6-E og dönsk stúlka Ásta Jónína Arnardóttir 4-F og Kári Eldjárn 5-I Steinn ,,Bieber” Þorkelsson 6-E og Lilja Dís ‘94 FG Hildur Antonsdóttir 5-B og Gunnar Kolbeinsson 5-X
Heyrst hefur að...
Siggi Eggerts sé alltaf á B5 Það sé alltaf verið að æla á Sigurð Davíð Daníel Freyr Árnason 6-R kunni ekki að slást Ragnhildur Leós sé búin að mastera duckface Árni Steinn hafi verið í leggings á Frank Ocean Njörður Þórhallsson sleikkóngur sé búinn að gera lítið annað í sumar en að fara í sleik við tilkomandi busastelpur Jónas Bragi Þórhallsson og Brynja Guðmundsdóttir séu yfir sig ástfangin og geti ekki verið frá hvort öðru! Fara á línuskauta saman, meant to be or what! Helgi Magnús 5-X sé skotinn í Freyju Ingadóttur í MR Jeggings Bjarki Lilliendahl hafi verið að bleyta´nn úti á Ítalíu Stefán Ingi (tómatsósu gaurinn) hafi farið heim úr bænum með 22 ára skvísu Hulda Viktors og Hildur Karen séu báðar að fara keppa í Ungfrú Ísland í september Árni Steinn sé að veiða 97 Margrét Petrína og Andri Bjarnason séu að meika það í módelbransanum
Kvasir 5.
úúúú
HKerlsist tiKnas#trníneutt i
Hvaða hlut myndiru gefa til góðgerðarmála? Hjartað mitt, þessi heimur þarf smá ást. Hvernig á að meika það í Verzló? Það er kalt á toppnum
awwww músí *
Sigurveig 3-E
Adam Smári 3-D Nefndu topp3 sætustu busana sem þú veist um? Snædís Arnars, Katrín Kristins og Selma Dögg. Sædl vinör shit vinör að þurfa að velja úr þessum gullfallega hóp. Hver af dvergunum 7 lýsir þér best? Álfur af því að hann er með stór eyru og að auki er hann minnstur. Hvað langar þig í í afmælisgjöf? Swaggið hans Gísla Pálma, gullfisk og flotta stelpu til að kúra með
English please
Ef þú þyrftir að fá þér tattoo, hvað myndiru fá þér? I would get Viva Verzló on the 4head Afhverju raka konur sig undir höndunum en ekki karlar? Because it is considered stupid for men to do it or so I’ve heard heheh Hversu fyndin ertu á skalanum 1-10? I would say five if I know the people a little haha Hver er frægastur í Verzló núna? I have to say the 12:00 boys Ætlaru að vera hlýðinn busi? Nope I’m gonna be a bad girl Ertu femínisti? No, ain’t nobody got time for that Hvernig á að meika það í Verzló? I’m just gonna try to survive
Ragnar Jósef 3-E
BUSA
6. Kvasir
Dæmiru fólk áður en þú kynnist þeim? Já, ég held að flestir geri það. Hvort helduru að verði betra 12.00 eða Rjóminn? Tólf núll núll því ég vil ekki missa af öllu partíinu. Því ég vil bara djamma og drekka og fá mér í alla nóóóóoooo-óóóóóóóóóóó-o-o-o-o-o-oóóóóóóóóóóóóóóóóóóóóótt Hvers hlakkar þú mest til á skólaárinu? Busaballeeeð, það verður yndis ** Hvað finnst þér um áfengismæla? Fair but square Hvað er nicknameið þitt? Babyloo, Looloo, Babítátá, Mimmsilúlú, Míníglúglú, Kúkalabbatá Hvernig á að meika það í Verzló? Ekki vera eins og Adam Smári
Ha?
Hversu sæt ertu á skalanum 1-10? Segjum 11 Uppáhalds quote? Berð ábyrgð á eigin gjörðum Hvaða hlut myndiru gefa til góðgerðarmála? Sokkana mína
ti
örlæ t g í l í v h wfiorai Khhahdrínu
Skýtnasta gælunafn? Katakcool, því ég heiti það á facebook
updat e: Kri núnastinsdóttir heitir hún Katrín Hætt Frægasti facebook vinur ?
Ásgeir Kolbeins hehe Hvernig á að meika það í Verzló? Vera í nefnd og bera höfuðið hátt
Brynja bö 3-B
Stefán bjarni 3-F
Katrín 3-E
AKJÖT
Hvaða ofurkraft værir þú til í að hafa? Sjá i gegnum hluti (föt(þá sérstaklega brjóstahaldara), veggi og fleira)) Ef þú mættir skipta um kyn í einn dag, hverjir væru fyrstu 3 hlutirnir sem þú myndir gera? Fara í sund, tjékka búnaðinn, halda slumberparty. Fyrst við þróuðumst frá öpum afhverju eru ennþá til apar? Þið megið taka þessa spurningu og troða henni upp í rassgatið á ykkur Hvort helduru að verði betra 12:00 eða Rjóminn? 12:00 hef ekki séð rjómann Hvað er nicknameið þitt ? Bara Stebbi sku Hvernig á að meika það í verzló? Ég veit það ekki bara kaupa sér Nike Free eða eitthvað
Rólegur gamli
Þekkja Gekekiri a?l?ir??? Pétur
Lýstu þér í 3 sögnum: Hlæja, tala og leika Afhverju raka konur sig undir höndunum en ekki karlar? Því karlar eru villidýr Hvaða spurningu myndir þú neita að svara? “Hvort myndiru frekar vilja borða kúk eða sleikja gólfið á klósettinu í Kringlunni?” Ef þú gætir gifst teiknimyndapersónu hvaða teiknimyndapersóna væri það og hvers vegna? Pétur Pan, þá get ég lifað í Hvergilandi að eilífu með honum og skellibjöllu
Rawwwrrr
Pétur Pan er 10 ára!! ! !
Hvaða ofurkraft værir þú til í að vera með? Að geta flogið svo ég gæti flogið með Pétri Pan mínum híhí Hvernig á að meika það í verzló? Fara í sleik við 6. bekking á busaballinu og fá mynd af því í Viljann
Kvasir 7.
Ertá réttri braut? Öll höfum við lesið DREPleiðinlegu og stöðluðu lýsingarnar á námsbrautunum á verslo.is. Eftir lestur á þeim eru elsku busakrúttin engu nær um hvað þau eru að fara út í. Þess vegna ákváðum við í Kvasi að gera úttekt á brautunum og fara yfir það sem máli skiptir og það sem alla langar í alvöru að vita! FÉLAGSFRÆÐABRAUT-ALÞJÓÐASVIÐ Alþjóðabraut er eiginlega eins og félagsfræðabraut í öðrum skólum nema bara miklu meira töff. Alþjóðabrautin fær til dæmis auka útlandaferð af því bara. Hún er oft kölluð flugfreyjubrautin bæði því að meirihlutinn af nemendunum eru stelpur og á brautinni eru auka tungumálaáfangar. Almennt eru krakkar á alþjóðabraut rosa virk í félagslífinu og það eru alveg böns af alþjóðakrökkum í stjórnarnefndum. MÁLABRAUT Á málabrautinni lærir maður rosalega mikið af tungumálum. Þú losnar líka við næstum því alla stærðfræði og mátt fara með alþjóðabrautinni í auka útlandaferð ef þú vilt. Málabrautin er samt í útrýmingarhættu því Árni Hermanns latínulegend er að fara að hætta og það má ekki hafa málabraut án latínukennslu. Akkúrat núna eru 9 manns skráð á málabraut en það eru 0,0071485306% nemenda Verzlunarskólans. No joke. VIÐSKIPTABRAUT-VIÐSKIPTASVIÐ Tölfræðilega séð eru flestir Verzlingar á viðskiptasviði og með spænsku sem þriðja tungumál. Það mætti því segja að hinn týpíski Verzlingur sé á viðskiptasviði. Allir á viðskiptasviði eiga 3 pör af Nike Free og 2 pör af Airmax. Þau eiga líka öll iPhone og eru geðveikt virk á Instagram (sjá Instagram síðu). Þau taka öll þátt í Nemó og tjilla öll á marmaranum. Þau borða bara sushi og djamma alltaf á biffanum.
VIÐSKIPTABRAUT-HAGFRÆÐISVIÐ Hagfræðisviðið er oft kallað nördaviðskiptabrautin. Allir á hagfræðisviði eru geðveikt góðir með peninga og ef þig langar að þekkja milljónamæring í framtíðinni skaltu vera góður við hagfræðinördana. Ef þú vilt meika það í félagslífinu er hagfræðisviðið góður kostur, til dæmis eru 4 af 10 stjórnarmeðlimum á hagfræðisviði. NÁTTÚRUFRÆÐIBRAUT-EÐLISFRÆÐISVIÐ Eðlisfræðisviðið er týpíska nördabrautin. Á eðlisfræðisviði lærirðu allt um stærðfræði, skammtafræði, kjarneðlisfræði og öreindafræði. Í stuttu máli þá læriru að búa til kjarnorkusprengju. Eðlisfræðisviðið er fuuuuuuuuullt af strákum. Ef þú villist inn í eðlisfræðistofu fattaru það strax því það er alltaf geðveikt sveitt stemming og 92% líkur á því að þau séu að horfa á Matrix myndbönd á YouTube. Þau koma samt alveg stundum út að leika og það eru fullt af nemendum á eðlisfræðisviði sem eru sjúklega virk í nemendafélaginu. Albert Einstein sagði einu sinni að eðlisfræðibrautin í Verzló væri sú besta í heiminum. NÁTTÚRUFRÆÐIBRAUT-LÍFFRÆÐISVIÐ Líffræðisviðið er líka nördabraut nema þú lærir miklu meira um líkamann, vöðva, blóð og eitthvað svona subbulegt. Svo þarftu líka að kryfja dýr og fleira næs. Líffræðibraut tekur mestu efnafræðina af öllum brautunum og er því upplögð ef þú vilt verða næsti Walter White (Breaking Bad). Líffræðisviðskrakkar taka almennt mikinn þátt í félagslífinu og meðal þeirra má finna fullt af krökkum sem sinna nefndarstörfum. Það eru meirað segja tveir stjórnarmeðlimir á líffræðisviði.
Leyndardómar kynlífsins já | 35%
Hefur þú sofnað í miðjum klíðum?
i| Ne
já | 8 %
Hefur þú farið í sleik við bekkjarfélaga?
92%
Nei | 65%
Hefur þú notað einhvers konar kynlífstæki?
Hefur þú stundað símakynlíf? Já | 16%
já |30% Nei | 84%
Nei | 70% Hefur þú farið í tékk á húðog kynskdómadeild?
Öll hugsum við mikið um kynlíf!! Strákar í menntaskóla hugsa um það að meðaltali 18 sinnum á dag og stelpur 10 sinnum, wow! Samt er eins og enginn þori að tala um það? Við í Kvasi viljum endilega opna fyrir umræðuna um kynlíf og hentum því í snilldar könnun þar sem þið getið séð hvað samnemendur ykkar eru að gera! Við birtum hér niðurstöður könnunarinnar ásamt allskonar kynlífstengdum fróðleik!! Lesið, lærið, njótið!! • • • •
• • •
Hefur þú farið heim með einhverjum eftir skólaball?
Rannsóknir sýna að kynlíf styrkir ónæmiskerfið Meðalreðurstærðin (samkvæmt Durex) er um 16,8 cm við fulla reisn Stærsti getnaðarlimur í heimi mældist 23 cm slakur, en 34 cm í bóner Rannsóknir hafa sýnt að fullnæging verður betri með aldrinum vegna aukins sjálfstrausts í rúminu Meðalhraði sáðláts er um 45 km/klst Fullnæging konu endist að meðaltali í 25 sekúndur Þú ert líklegri til að fá fullnægingu ef þér er heitt á fótunum (allir í sokka!)
Hvaða getnaðarvörn notar þú?
2% rinn | Stafu kjan | 1% Lyk | 3% urinn Hring
já | 27%
Nei
| 73
%
já| 28%
Pillan | 34% Nei | 72%
Smokkurinn | 60%
þar app rft á r a ld o snil ur h OZ: þú get anum ím sem ð 2 í s Stö
Ommilettu: á þunnudögum
Hay Day: augljóslega besti leikurinn fyrir snjallsíma
m: algjört Stressboltu svo sv a oleiðis, must að eig li ó sk essi stressandi þ
Who’s Line Is It Anyway: HVERSU GÓÐIR ÞÆTTIR??
KVASIR MÆLIR MEÐ... Ásgerður Dúa á YouTube: alltaf gott að fá góð ráð
Burning love: horfið bara á þetta kids (þættir á E!)
Busum
……
Fyndnum dýramyndum á reddit.com: HAHA fyndiiið
Munstraðar strákaleggings: er það ekki málið Óli Pjé?
20% afsláttur Eldhúsið okkar er opið
Tapas barinn býður nemendum Verzlunarskóla Íslands 20% afslátt af öllum mat, sunnudaga til fimmtudaga, gegn framvísun skólaskírteinis.
23.30 á virkum dögum og til 01.00 um helgar til
LÁTTU ÞAÐ EFTIR ÞÉR – VERTU FRJÁLS – NJÓTTU LÍFSINS
RESTAURANT- BAR
Vesturgötu 3B | 101 Reykjavík | Sími 551 2344 | www.tapas.is
Við getum öll verið sammála um að svona myndir einkenna Instagram hjá Verzlingum. Hér sjáiði hvað við í Verzló hugsum eins og erum greinilega að gera það sama í lífinu. Vonandi verður bráðum hægt að kaupa aðra skó en Nike Free og borða eitthvað annað en sushi #dagsins #uppáhalds #valdís #sushisamba #holdat #getonmylevel
ENNEMM / SÍA / NM58928
Alltaf að læra
#Alltafaðlæra
Stúdentakortið og Íslandsbanka Appið er allt sem þarf Námsmenn fá góða þjónustu hjá Íslandsbanka og fullt af frábærum tilboðum með stúdentakortinu. Ef námsmenn skrá sig líka í Vildar– klúbb Íslandsbanka opnast enn fleiri möguleikar og þú safnar punktum Student sem hægt er að breyta í t.d. peninga og vildarpunkta Icelandair. Kynntu þér þjónustu og tilboð til námsmanna á islandsbanki.is
Við bjóðum góða þjónustu
Þegar þú greiðir með Stúdentakorti Íslandsbanka í Smárabíói, Háskólabíói og Borgarbíói Akureyri færðu stórt gos og popp á verði miðstærðar og 20% afslátt af bíómiðanum – alla daga. Afslátturinn gildir hvorki með öðrum tilboðum né á sýningar í lúxussölum.
Student islandsbanki.is | Sími 440 4000
Við bjóðum 20% af bíómiðanum og meira popp og gos
Busaballið er SNILLD!! Það er stærsta ball ársins, ekki bara í Verzló heldur yfir allt landið því ekkert ball fær jafnmarga ballgesti og busaball okkar Verzlinga! Fyrir svona risarisarisa stórt ball er mikilvægt að vera sjúklega vel undirbúin. Eina leiðin til þess er að fara eftir leiðbeiningunum hér að neðan! PEPPERONI PEPP
UPPSKRIFT AÐ HELLUÐU FYRIRPARTÝI ✰ Halda fyrirpartý með mörgum bekkjum ✰ Spila bara Kvasis Spotify playlistann! ✰ Hafa nóg pláss, helst þannig að amk 7 geti tekið orminn í einu ✰ Vera með Kvasisblað inná baði svo fólk hafi gæða lesefni ✰ Ekki vera með bragðsterkar veitingar sem fæla frá sleikfélaga (t.d. hákarl, hvítlaukur, pulsur) ✰ Plastglös, plastglös, plastglös!!!!!!!!! Ángríns!!!!! Plastglös!!!!!! BARA HAFA GAMAN OG DANSA NÓG
BOÐ OG BÖNN ✰ Followaðu Spotify playlista Kvasis ✰ Finndu þér target (ekki mörg, það er sick) ✰ Passaðu að iphone-inn sé fullhlaðinn ✰ Passaðu að þú sért fullhlaðinn (sofðu helling) ✰ Farðu í hot yoga til að undirbúa þig fyrir hitann ✰ Vertu í fötum, þótt það séu engar Samfés reglur ✰ Reyndu eftir bestu getu að losna við fatahengið ✰ Reddaðu þér driver úr fyrirpartýinu ✰ Við peppum samt alveg strætópartí ✰ Plöggaðu fríi í fyrsta tíma á fimmtudaginn ✰ Brostu til félagslífsfulltrúanna á leiðinni inná ballið ✰ Taktu þátt í edrúpottinum, alltaf hellaðir vinningar ✰ Knúsaðu starfsmann þegar hann leitar á þér
✰ Ekki fara í ljós sama dag ✰ Ekki fara í spraytan sama dag ✰ Ekki setja á þig brúnkukrem sama dag ✰ Ekki borða börra og fröllur fyrir ballið ✰ Ekki sparka í dyravörð ✰ Ekki fara í bekkjarsleik, það er aldrei sniðugt ✰ Ekki vera í hafinu allt ballið
MUNDU eftir skilríkjum og miða!!!!!!