Piparjónkur | MS

Page 1


Ástkæru MS-ingar Sæl veriði kæru MS-ingar. Við erum 5 stelpur samankomnar, allar að klára 3 bekk og erum að bjóða okkur fram í ritnefnd. Starfið krefst aga, fjölbreytni, frumleika, skipulags og svo lengi mætti telja. Við teljum að þetta starf sé tilvalið fyrir okkur vegna þess að við erum allar með ólíka persónuleika, vinnum mjög vel saman og erum allar með brennandi áhuga. Við erum duglegar í öllu sem við tökum okkur fyrir hendur og vinnum vel sem heild. Við lofum ykkur góðum blöðum sem höfða til allra einstaklinga sama í hvaða bekk þú ert. Við viljum að þú kæri nemandi hafir tækifærið á að koma þínum skoðunum á framfæri í blöðunum meðal annars með að senda okkur inn slúður, játningar eða eit-


thvað annað sem þú vilt sjá í blaðinu, allar hugmyndir eru vel þegnar. Ein af okkar hugmyndum er að setja blaðið í netform með því að uppfæra það inn á facebook síðu okkar eða instagram svo allir hafi tækifæri til að skoða. Við verðum með puttann á púlsinum allt skólaárið og upplýsum þig um komandi viðburði á vegum skólans. Við vonum að þú kjósir rétt og setjir X við Piparjónkur. Jóna Valdís Benjamínsdóttir Ólöf María Gunnarsdóttir Dagný Kristjánsdóttir Katla Kristjánsdóttir Ásta Lára Guðmundsdóttir


Piparjónkur Jóna Valdís Benjamínsdóttir Formaður

Hjúskaparstaða: Á lausu og drullu liðug. Hvað einkennir þig?: Lítið peð með sítt hár. Vandræðanlegasta móment: Fyrsta deitið með strák, fórum í bíó og vorum að labba heim, ákvað að hoppa niður af steini, missteig mig og faceplantaði á miðja umferðargötu. Uppáhalds pickup lína: Baby did you fart? Cause you blow me away. Ég hef aldrei: Tekið kollhnís niður allann Laugarveginn.

Ólöf María Gunnarsdóttir Hjúskaparstaða: Pimpin Hvað einkennir þig: Gold digger Vandræðanlegasta móment: Þegar sundbuxurnar mínar týndust þegar við stelpurnar ákváðum að skella okkur á Flyfish á spáni í sumar. Endaði á pjöllunni fyrir framan alla ströndina því þetta var ekki lengi að fréttast á meðan ég var dregin í land. Uppáhalds pickup lína: If I could rerange the alphabet, I would put U and I together. Ég hef aldrei: Ég hef aldrei ælt á gaur þegar ég er í sleik við hann.


Katla Kristjánsdóttir Hjúskaparstaða: Single and ready to mingle. Hvað einkennir þig?: Lítið tískudýr sem lifir á eplum. Vandræðanlegasta móment: Þegar ég var að tjekka heita fola og labbaði á ljósastaur. Uppáhalds pickup lína: Apart from being sexy, what do you do for a living? Ég hef aldrei: Lent á spítala eftir smá djamm í Berlín. Djók.

Dagný Kristjándsóttir Hjúskaparstaða: Dying alone with cats. Hvað einkennir þig?: Klikkaður djammari sem elskar kisur. Vandræðanlegasta móment: Þegar ég flaug niður stigann á Prikinu berleggja og endaði úi á reykingarporti á pjöllunni. Uppáhalds pickup lína: Ef fegurð væri mæld í mjólkurdropum, þá værir þú belja. Ég hef aldrei: Sofið hjá lituðum manni.

Ásta Lára Guðmundsdóttir Hjúskaparstaða: Algjör piparjónka. Hvað einkennir þig?: Lítil og hress. Vandræðanlegasta móment: Þegar notið var ásta í bíl eitt rómantískt kvöld og löggan setur háuljósin á og bankar á gluggan. Freeekar vandræðalegt. Uppáhalds pickup lína: Heim til mín eða þín? Ég hef aldrei: Tekið 2 edrú helgar í röð.


Stjörnuspá Piparjónka Hrútur (21. mars - 19. apríl) Seinustu mánuði hefur lífið verið að leika við þig. Ennæstkomandi mánudag muntu fá skrámu á hnéð,djöfull svíður það mikið! Kauptu nóg af plástrum. Sálufélagi: Vog Naut (20. apríl – 20. maí) Þú ættir að vera ljón, þú ert svo grimm/ur.Vikan gæti ekki verið betri, þar sem þú ert komin með bráð í kjaftinn og munt stunda frábært kynlíf næstkomandi laugardag! Fáðu já!!!! Sálufélagi: Ljón Tvíburar (21. maí – 20. júní) Rómantíkin blómstrar hjá tvíburum skólans. Stelpur drífið ykkur að klófesta drengina því þeir eru að springa úr ást. Þótt Ari Viðarsson sé á föstu er Már Viðarsson á lausu, og hann vill tvíbura! Ps: Haukur og Hafþór eru líka single. Sálufélagi: Sporðdreki Krabbi (21. júní – 22. júlí) Þú munt finna fimmhundruðkall upp í tré þegar þú ert að bjarga ketti. Allt er norður og niður í ástarlífinu og þú fjárfestir í gullfisk, þarna kom sér vel að hafa fundið fimmhundruðkall. Dekraðu við fiskinn og kauptu flott búr! Sálufélagi: Fiskar Ljón (23. júlí – 22. ágúst) Þú ert lítill sem lamb í þér og munt fara að gráta í kringlunni þegar afgreiðslukonan í hagkaup gleymdi að gefa þér afgang. Vertu því viðbúin/n og kauptu þurrkur í þessari hagkaupsferð þinni. Þú getur líka bara farið í Bónus, þar færðu alltaf afgang. Sálufélagi: Meyja Meyja (23. ágúst – 22. september) Þú elskar útiveru. Næstkomandi sunnudag skellir þú þér í göngutúr um fallega Fellahverfið. Þú dettur í holræsi og brýtur þannig á þér nefið. Byrjaðu því strax að spara fyrir lýtaraðgerð, því nefið þitt verður eins og kartafla. Mmm kartöflur eru samt alveg góðar. Sálufélagi: Vatnsberi

Vog (23. september – 22. október) Þú ert villt, tryllt dýr í rúminu. Hvaðan kemur þetta stellinga æði þitt? Þetta mun nýtast vel í ferð þinni til Azerbadjan, en það er borg framandi stellinga. Vertu búin/n að kaupa nóg af verjum, því þetta er einnig borg flatlúsarinnar. Gangtu hratt um gleðinnar dyr! Sálufélagi: Hrútur Sporðdreki (23. október – 21. nóvember) Ekki djamma í Apríl! Annars verður þú bitin/n a kengúru á b5. Taktu því rólega með fjölskyldunni sem mun ekki bíta þig. Chatroulette er einnig góð leið til að drepa tímann. Maí verður þinn mánuður til að djamma, en þá muntu mála bæinn rauðann með þínum sívinsæla kankan dans. Sálufélagi: Naut Bogamaður (22. nóvember – 21. desember) Þessi mánuður er frábær hjá þér. Þú vinnur hamstur og búr utan um hann í happdrætti DAS. Ef ég væri þú myndi ég skíra hann Sigfús. Þessi hamstur veitir þér lukku og hamingju í gegnum erfiða prófatörn í vor. Hamstrar eru góð skemmtun. Sálufélagi: Krabbi Steingeit (22. desember – 19. janúar) Settu allar myndirnar úr símanum þínum STRAX í tölvuna,því að síminn þinn er á leiðinni í klósettið. En líttu á björtu hliðarnar því heimasímar eru að komast í tísku aftur. Nennir hvort sem er enginn að senda sms lengur. Heimasími is the new iphone baby! Sálufélagi: Tvíburi Vatnsberi (20. janúar – 18. febrúar) Jæja gamli/gamla. Sofðu hjá öllu sem þú villt sofa hjá, flengdu það sem þú villt flengja, ryksugaðu kjaftinn á busunum og flassaðu fólk á msn, því nú er gamanið við það að klárast. Í þessum viðburðaríka aprílmánuði munt þú sjá það að strippararnir geta veitt mikla ást, en þú munt giftast einum í lok mánaðarins. Þú getur nú ekki haldið framhjá honum því once a cheater, always a cheater! Sálufélagi: Steingeit Fiskar (19. febrúar – 20. mars) Þú munt drukkna þegar þú dettur ofan í Reykjarvíkurtjörn. Fiskar geta líka alveg drukknað, og þú kæri MS-ingur munt drukkna. Líttu á björtu hliðarnar því heyrst hefur að fólk upplifi bestu fullnægingu lífsins við drukknun. Sálufélagi: Bogamaður


Quiz

Í hvaða skóla átt þú heima?

1. Hvar borðar þú í hádeginu? a) Ég fer í Hraunberg sjoppu. b) Kíki bara í Kringluna og fæ mér Sushi og Latte. c) Borða með vinum mínum í Spútnik. d) Fæ mér hádegistilboð á Wilsons. 2. Fatastíllinn þinn a) Snapback og Carharrt eða gamli góði Adidas gallinn minn. b) Versla bara í Karen Miller og Herragarðinum. c) Spútnik, hvernig spyrðu? d) Það sem er í tísku #SWAG 3. Draumaprins/prinsessa? a) Rappari sem vann Rímnaflæði, hversu hot?! b) Jakkafatamaður sem keyrir um á Range Rover, eða kona með straight A’s sem gengur um í alvöru loðfeld. c) SÆLIR NILLI!!!! d) Bert á milli, eða Riddari. Sæll gannli! Flest a: Færðu þig upp í ghetto-ið því að þú ert algjör Fb týpa. Þú hatar ekki rapparana og mögulega ertu einn slíkur. Þú drekkur Landa eins og vatn og hikar ekki við að skella þér á Glaumbar um helgar.

Flest b: Djöfull langar okkur að æla á þig núna! Snobbið leynir sér ekki í þinni týpu og þú átt algjörlega heima í Verzlunarskóla Íslands. Þar getur þú farið og borðað sushi í hver mál og athugað tímann á nýja Rolex úrinu frá pabba. Ekki gleyma að setja Instagram mynd af því.

4. Uppáhalds ball? a) Ghettoballið! b) Nemó hvernig spyrðu? c) Jólaball MH! d) 85 ballið! Hvað er það best 5. Hvað drekkur þú? a) Landa a.k.a. Breiðholtsdjús, það er alveg ódýrast. b) Hvítvín, ekkert annað í boði! c) Það sem ég kem hendi minni yfir. d) Bagg, bjór og bitches. 6. Uppáhalds skemmtistaður? a) Glaumbar. b) b5. c) Prikið. d) Vegamót.

Flest c: Rúllaðu jónur hvað þú ert mikill MH-ingur. Þú hatar ekki vintage fötin úr Spútnik og elskar að kíkja á stemningu næturlífsins á Prikinu. Líklegast er til sóðaleg sleikmynd af þér frá einhverju balli, en það er það sem MH-ingar gera best.

Flest d: Gannli þú ert á réttum stað og ert sannur MS-ingur í húð og hár. Þú hatar ekki bagg og bjór né hádegistilboðin á Wilson. Þú elskar gömlu skólalyktina sem gerir MS svo heimilislegan. 85 vikan er þar sem þér líður best. Djöfull erum við ánægðar með þig.


Stefnumál • Hafa samkeppnir af ýmstu tagi, t.d ljósmynda, pistla og ljóða. • Betrumbæta árshátíðarblaðið. • Vera aktívar í félagslífinu og uppfæra facebook síðu okkar og instagram reglulega. • Hver þekkir ekki facebook síðuna “Játningar af djamminu”? Við viljum taka þetta á næsta level og hafa “MS-ingar á djamminu.” • Ætlar þú að gera drunk status? Hugsaðu þig nú tvisvar um því hann mun líklega birtast í blaðinu líka. • Leyndar staðreyndir um nemendur og kennara. Við lofum að það verður djúsí. • Videoblogg! Þarf að segja meira? Dagný er reynd í þeim bransanum. • Teiknimyndasögur. Þema eftir hverju blaði. Samkeppni með góðum verðlaunum.

Sérstakar þakkir

• Laufey Rut Guðmundsdóttir Umbrot og hönnun • Margrét Silfa Schmidt Myndir • Kristján Hallvarðsson


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.