N4 Dagskráin 10-16

Page 1

9.-15. mars 2016

10. tbl. 14. árg // Hafnarstræti 99 // Sími 412 4400 // dagskrain@n4.is // n4.is

Nýr þáttur á N4

Skeifnasprettur

Hefst sunnudaginn 13. mars kl.20


JUSTIN BIEBER F E R M I N G A RLEIKUR 10 H E P P N I R FÁ T V O M I Ð A Á TÓNLEIKANA

ER BARNIÐ ÞITT AÐ FERMAST? Komdu í verslun okkar í Reykjavík,

10 heppnir einstaklingar fá miða fyrir

Akur eyri eða Ísafirði og fylltu út

tvo á tónleika Justin Bieber

þátttökuseðil í Fermingarleik Betra

9. september.

Baks og Bylgjunnar.

DÚNSÆNG + DÚNKODDI

FERMINGARTILBOÐ

Dúnsæng og dúnkoddi.

TEMPUR TRADITIONAL

100% bómull í áklæði.

Traditional koddinn er fáanlegur mjúkur,

Sæng: 60% moskusdúnn, 40% smáfiður

medium og stífur. Veldu kodda sem hentar

og fáðu vandaðan dúnkodda með.

þér best.

FE RM I N GA R T I L B OÐ

F ULLT V ERÐ

F ER M IN G A R T IL B O Ð

FULLT VERÐ

23 .900 K R .

29.8 00 K R .

15.920 K R .

1 9 .9 0 0 K R .

ÞYK K O G HL Ý DÚ NS Æ NG

Akureyri Dalsbraut 1 558 1100

10 – 18 virka daga 11 – 16 laugardaga

www.husgagnahollin.is www.betrabak.is www.dorma.is


HEILSUDÝNAN SEM LÆTUR ÞÉR OG ÞÍNUM LÍÐA VEL

HEILSURÚM

C&J GOLD HEILSURÚM � Fimm svæðaskipt

� Vandaðar kantstyrkingar.

pokagormakerfi.

� Slitsterkt og mjúkt áklæði.

� Laserskorið heilsu- og hægindalag tryggir réttan

� Val um lit á botni og löppum.

stuðning.

FERMINGARTILBOÐ HEILSURÚM FYRIR U N G T, VA X A N D I F Ó L K

C&J GOLD

S TÆ R Ð

Aukahlutur á mynd höfuðgafl.

5 ÁRA ÁBYRGÐ

M/COMFORT BOTNI

F U L LT V E R Ð

F E R M I N G A RTILBOÐ

10 0 X 2 0 0

116 .8 00 K R .

8 9 .9 00

120X200

141.4 6 0 K R .

9 9 .9 00

140X200

15 6 .4 6 0 K R .

109 .9 00


samsungsetrid.is

Uppþvottavél í sérflokki

DW60J9960US

með Waterwall tækni

Framhlið úr burstuðu stáli / Skjár á hurð, blár litur / Tekur 14 manna stell / 5 þvottakerfi / Starttímaseinkun / Orkunýtni A++ / Orkunotkun á ári (kWst) : 266 / Hljóðlát aðeins 41db / Stillanleg efrigrind / Grind efst fyrir hnífapör með sérstökum "FLEX" bakka / 2 þvottaarmar + "WATERWALL" / Stærð (h x b x d): 817 x 598 x 575 mm

með Waterwall-tækni er enginn blettur sem sleppur. Jöfn og kraftmikil gusan gefur góðan árangur auk þess sem þvottatíminn styttist.

Hálf-stillingar þegar minna leirtau er og hægt að stilla á efri eða neðri skúffu.

Hægt er að stilla svæði í neðri skúffu á kraftþvott.

stjórnborð ofan á hurð. skemmtileg lýsing í hurð og í vél.

OpIð VIRKA dAgA KL. 10-18 Og LAUgARdAgA KL. 11-14

- Fyrir heimilin í landinu


samsungsetrid.is

TM

samsung WF70

7 Kg. 1400 sn. KR. 89.900,Tilboðsverð: 74.900,-

TM

samsung WF80

8 Kg. 1400 sn. KR. 104.900,Tilboðsverð: 84.900,-

TM

samsung WF12

12 Kg. 1600 sn. KR. 174.900,Tilboðsverð: 149.900,-

samsung dW80

8 kg Þurrkari KR. 149.900,-

FURUVÖLLUM 5 · AKUREYRI · SÍMI 461 5000


HÁDEGIS TILBOÐ TTililbbooðð 1

10 bita sushibakki og Kristall

11.0 .00000 kkrr

TTiillbbooðð 2

Ferskt kjúklingasa lat og Kristall

11.0 .00000 kkrr

Samloka, japanskt TTililbbooðð 3 kartöflusalat og Kristall 11.0 .00000 kkrr TTililbbooðð 4

Bento box dagsins og Kristall

11.2 .25500 kkrr

Ráðhústorg 3 | Sími 462 1400 | kungfu.is | facebook


SÝNISHORN AF HÁDEGISSEÐLI Opið í hádeginu á fimmtudögum og föstudögum Black Angus hamborgari, brioche brauð, kryddhavarti, chillimajó og krullufranskar Pulled pork loka, grillað brauð, steiktur laukur krullufranskar og hvítlauksdressing BBQ grísarif, rucola, chili crumble, hrásalat krullufranskar og gráðostadressing Grilluð kjúklingabringa, sætar kartöflur, grillað grænmeti, salat og piparostasósa Nautasteik 200gr., grillaður maís, krullufranskar og béarnaise sósa Fiskur dagsins

tbone.is

I

Brekkugata 3

I

Sími 469 4020




Flokkum rétt förum rétta leiÐ TONN 7000

GRÓÐUR GRAS PAPPÍR STOÐEFNI AFURÐIR TONN 3700

RÝRNUN

TIMBURSTOÐEFNI

í jarðgerðarferli

45%

FISKÚRGANGUR LÍFRÆNN ÚRGANGUR FRÁ REKSTRI

50%

LÍFRÆNN HEIMILSÚRGANGUR

1850 tonn

SLÁTURÚRGANGUR

MOLTA

í landbúnað, í garða, á runna og beð, undir þökur, til uppgræðslu og í skógrækt.

TIMBURHRAT 50% 1850 tonn

til landfyllingar og að hluta til aftur í jarðgerðarferlið.

0 0 Nánari upplýsingar: www.molta.is og í síma 571 2236

Magn hráefnis í Moltu 2015


ÁFRAM NORÐURLAND!

Skólahreysti – hreystikeppni allra grunnskóla á landinu er að hefjast. Grunnskólar á Norðurlandi etja kappi í Skólahreysti á Akureyri miðvikudaginn 16. mars kl. 13:00 í Íþróttahöllinni Skólastíg. Það er ókeypis inn og við hvetjum alla grunnskólakrakka til að mæta. Keppnin verður svo sýnd á RÚV í mars og apríl.

SKÓLAHREYSTI ER Í BOÐI LANDSBANKANS MENNTA- OG MENNINGARMÁLARÁÐUNEYTIÐ

facebook.com/skolahreysti

#skolahreysti



Í tíu ár... ...hefur Hreint boðið upp á persónulega þjónustu fyrir íbúa höfuðstaðar Norðurlands. Í tilefni af þessum tíma­ mótum bjóðum við nýjum viðskiptavinum á Akureyri sérstakt tilboð. Þegar gerður er 12 mánaða samningur er fyrsti mánuðurinn ókeypis ef samið er fyrir lok mars.

g and o samb yrir u ð f a f H ilboð fáðu t rirtæki y f t þit

088 554 6 eint.is r www.h

Reykjavík Akureyri Hveragerði Selfoss Akranes


PĂ SKAR 2016 25.03.16 Forsala imperial akureyri


FISK KOMPANÍ S Æ L K E R A V E R Z L U N

ER VEISLA FRAMUNDAN...

eða viltu bara gera vel við þig? Við erum klár með kjötið úr héraði, íslenska fiskinn & aðrar sælkeravörur alls staðar að. Við sérhæfum okkur í að þjónusta þig sem allra best hvenær sem er. Líttu við eða heyrðu í okkur. Sjón er sögu ríkari. Mánud. - fimmtud. Föstudag Laugardag Sunnudag

11:00 - 18:30 10:00 - 19:00 11:00 - 18:00 13:00 - 18:00

www.facebook.com/fiskkompani

Kjarnagata 2, við hliðina á Bónus, sími 571 8080


SUDOKU

Fylltu út reitina með tölustöfum frá 1-9. Markmiðið er að fylla út alla reitina án þess að sami tölustafur komi fyrir oftar en einu sinni í hverjum dálki, lóðréttri eða láréttri línu.

1 9 7 1 6 8 6 5 3 2 5 8 1 1 3 6 5 7 8 2 9 3 8 1 7 3 2

9 5 1 7 3 8

5 4

200 fm verslunar húsnæði við Hafnarstræti 99 Upplýsingar í síma 777-0200

5 9 1

1

Létt

TIL LEIGU

9 6 4

4

3

6 5

7

8 7 4 5 3

6

9

2

5

2

8 2 1 4 5 3

Erfitt



UPPLIFUN ÆVINTÝRI FJALLAFERÐIR

Ert þú / þið að undirbúa starfsmannaferð hjá þínu fyrirtæki og langar að gera eitthvað skemmtilegt? Við hjá Arctic Freeride bjóðum upp á ferðir með snjótroðara upp á fjallið Múlakollu á Ólafsfirði. Farþegar geta notið útsýnisins og farið aftur niður með snjótroðaranum eða tekið með sér skíði / snjóbretti og rennt sér niður. Einstök upplifun !! Múlakolla er þekkt fyrir heimsklassa skíðabrekkur og frá toppi fjallsins er ótrúlegt útsýni yfir Ólafsfjörð, Tröllaskaga, Eyjafjörð, Hrísey, Grímsey og Atlantshaf.

Frekari upplýsingar í síma 859 8800 eða á netfangið info@arcticfreeride.com



Námskeið í innri úttektum á Akureyri Námskeiðið er ætlað gæðastjórum, væntanlegum úttektaraðilum og öllum þeim sem hafa áhuga á að kynna sér verklag innri úttekta. Markmið námskeiðsins er að kynna þátttakendum aðferðafræði við að taka út verklagsreglur út frá kröfum ISO 9001 staðalsins um úttektir, en þær aðferðir henta öllum fyrirtækjum hvort sem þau eru að vinna eftir ákveðnum gæðastöðlum eða innri kröfum um verklag.

Á námskeiðinu verður m.a. farið yfir eftirfarandi þætti: · Almennt um úttektir og tilgang þeirra · Skilgreiningar · Undirbúning · Gerð gátlista · Verklagreglu fyrir úttektir og úrbætur · Mismunandi hlutverk aðila í úttekt · Framkvæmd úttekta · Áhættugreiningu frávika · Framkvæmd úrbóta · Lokaskýrslu úttekta · Stöðugar umbætur og mælingar Námskeiðið fer fram með fyrirlestri, myndskeiði, umræðum og verkefni. Um kennarann Kristín Björnsdóttir, rekstrarhagfræðingur, hefur starfað sem ráðgjafi, kennari og markaðsstjóri í 25 ár. Hún starfar nú sem viðskiptastjóri hjá Nýherja og kennari í Gæðastjórnunarskóla FOCAL. Hvenær: Fimmtudaginn 17. mars frá klukkan 11:00 ‒ 16:00. Hvar: Veitingahúsinu Greifanum 2. hæð. Námskeiðsgjald: Fyrir félagsmenn í gæðastjórnunarfélagi Noðurlands: 23.000 kr Fyrir aðra en félagsmenn 28.000 kr. (Matur og kaffi innifalið) Skráning: Á netfangið gaedastjornun@gmail.com fyrir 14. mars nk. Gæðastund í hádeginu Í hádegishléinu, 17. mars, mun Kristín halda erindið: Hvaða stjórnandi segir nei við 100% eða jafnvel 200% arðsemi fjárfestingar? Vissir þú að gæðastjórnun er slíkt fjárfestingartækifæri?

Vakin er sérstök athygli á að erindið er opið öllum.



í t s u a l s n g a m f a R

. s r a m . 9 i ld ö v k ð a æ b ð mi

Vegna framkvæmda við spennistöð

þarf að taka rafmagnið af hluta miðbæjarins og á svæði nærri Eiðsvellinum eins og nánar er sýnt á myndinni. Rafmagnið verður tekið af að kvöldi miðvikudagsins 9. mars, þ.e. frá kl. 22:30 og áætlað að það verið komið á að morgni fimmtudagsins 10. mars.

Lokunin

er miðvikudaginn 9. mars frá kl. 22:30 og fram til morgu ns

Á heimasíðu Norðurorku www.no.is má sjá góð ráð sem gott er að hafa í huga við rafmagnsleysi.

RANGÁRVÖLLUM | 603 AKUREYRI | SÍMI 460 1300 | no@no.is | www.no.is



Kálfamjólk

Vöxtur · Þroski · Vellíðan Fóðrun fyrstu vikurnar hefur afgerandi áhrif á vöxt og þroska kálfa. Það er því mjög mikilvægt að velja rétt frá upphafi.

Rustik

Hágæða kálfamjólk sem gefur hraðan og öruggan vöxt. Framleidd úr mjólkurpróteinum. Hentar í allar gerðir kálfafóstra.

Bastant

Gæðamjólk framleidd úr mjólkurpróteinum og sojapróteinþykkni. Inniheldur einnig Lactoferrin sem letur óæskilegar bakteríur.

Topstart

Kálfamjólk framleidd úr mysudufti og jurtafitu. Ódýrari valkostur.

Bústólpi ehf · Oddeyrartanga · 600 Akureyri · Sími 460 3350 · www.bustolpi.is



PARHÚSAÍBÚÐ Í GLERÁRHVERFI Á AKUREYRI TIL SÖLU Íbúðin skiptist í tvær hæðir og kjallara, fjögur herbergi og tvær stofur. Falleg eign á góðum stað með frábæru útsýni. Stutt í skóla, sund, íþróttir og alla almenna þjónustu. Upplýsingar á fasteignasölunni Hvammi í síma 466 1600



Ljúfmeti og lekkerheit www.ljufmeti.com

Tælenskur kjúklingur með kókos

3-4 kjúklingabringur 4 dl rjómi ½ dós sýrður rjómi (má sleppa) 1 dl chilisósa ½ - 1 dl ostrusósa 1 rauð paprika 1 gul paprika 1 lítill púrrulaukur lítill brokkólíhaus

2 tsk rifið engifer 1 tsk sambal oelek 2-3 pressuð hvítlauksrif 2 msk sojasósa 1 msk mango chutney 2 msk kókosmjöl salt og pipar Skerið kjúklingabringurnar í bita, saltið og piprið og steikið upp úr olíu. Takið af pönnunni. Skerið grænmetið í strimla og snöggsteikið, kryddið með salti og pipar og setjið hvítlaukinn með á pönnuna. Bætið kjúklingnum á pönnuna ásamt öllum öðrum hráefnum fyrir utan kókos, látið hann með undir lokin. Látið sjóða við vægan hita í 20-30 mínútur, eða þar til sósan fer að þykkna. Leyfið réttinum gjarnan að standa í smá stund og hitið hann jafnvel aftur áður en hann er borin fram.

Tillaga að breytingu á aðalskipulagi

Eyjafjarðarsveitar

Gönguleið og reiðleið frá Akureyri að Hrafnagilshverfi Sveitarstjórn Eyjafjarðarsveitar auglýsir hér með tillögu að breytingu á aðalskipulagi Eyjafjarðarsveitar 2005-2025 skv. 1. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Breytingin felst í því að legu gönguleiðar GL-1 og reiðleiðar HL-1 (héraðsleið) sem liggja frá Akureyri að Hrafnagilshverfi er breytt á hluta leiðarinnar. Tillagan mun liggja frammi á skrifstofu sveitarfélagsins að Skólatröð 9 og hjá Skipulagsstofnun Laugarvegi 166 í Reykjavík frá 9. mars til og með 20. apríl 2016. Tillagan verður einnig aðgengileg á heimasíðu Eyjafjarðarsveitar á www.esveit.is. Hverjum þeim sem telur sig eiga hagsmuna að gæta er þannig gefinn kostur á að kynna sér tillöguna og gera athugasemd við hana. Athugasemdir skulu vera skriflegar og berast á skrifstofu Eyjafjarðarsveitar að Skólatröð 9, 601 Akureyri, eða á netfangið esveit@esveit.is í síðasta lagi þann 20. apríl 2016. Skipulagsfulltrúi Eyjafjarðarsveitar



Ultratone Akureyri Vissir þú að Ultratone er með allskonar meðferðir fyrir alla? Hægt er að minnka ummál mittis, maga og læra Sérmeðferðir fyrir konur eftir barnsburð Minnka appelsínuhúð Lyfta brjóstum Slétta og styrkja húðina Styrkja rassinn og lyfta Afeitra líkamann (detox) Bæta virkni sogæðakerfisins Streitulosun Nudd 12.000kr!

á Tilboð 10 tímar 20.mars. til ir ld gi Tilboðið

.

.

Ultratone Akureyri Snægili 34, íbúð 102 Sími 821 4970

Einnig er hægt að versla Avon vörur hjá okkur.


Fermingarpakkar sem

slá í gegn

Falleg og lé­

Frábær hljómur

Hagkvæma fartölvan

Verð: 149.990 kr.

Verð: 18.990 kr.

Verð: 69.990 kr.

Dell Inspiron 5559 - Touch i5 Skylake

Fáðu útrás fyrir litagleðina Urbanears Pla­an - ýmsir litir

Verð: 9.590 kr.

Jabra Move þráðlaus

Dell Inspiron 3551

Sveigjanleg far- og spjaldtölva

Lé­ur og flo­ur

Verð: 189.990 kr.

Verð: 12.990 kr.

Dell Inspiron 7359 - i5 Skylake

Canvas leður bakpoki

Kíktu á fermingarvefinn okkar eða komdu í kaffi. Við tökum vel á móti þér!

advania.is/fermingar Tryggvabraut 10, Akureyri Opið mánudaga til föstudaga frá 8 til 17




Fermingargjöf til framtíðar Innifalið:

Tveggja daga flugnámskeið og kynning á flugi, flug í kennsluflugvél, Young Eagles viðurkenningarskjal og skráning í EAA.org / young eagles, heimsókn í Flugsafnið, hressing innifalin verð kr. 24.950.-

FLUGSKÓLI AKUREYRAR - SÍÐAN 1945 -

Akureyrarflugvelli • Sími: 4600300 • flugnam@flugnam.is • www.flugnam.is


Átak til atvinnusköpunar

Á markað með snjallt nýsköpunarverkefni? Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um styrki úr verkefninu Átaki til atvinnusköpunar. Veittir eru styrkir til nýsköpunarverkefna og markaðsaðgerða starfandi frumkvöðla og nýsköpunarfyrirtækja. Markmið verkefnis: Að styðja við þróun nýsköpunarhugmynda á fyrri stigum sem hlotið gætu frekari ármögnun sjóða og árfesta Að styðja við undirbúning og framkvæmd markaðsaðgerða frumkvöðla og fyrirtækja Sérstök áhersla er lögð á Verkefni sem eru nýjung og skapa ný störf Nýsköpun og/eða samstarfsverkefni sem byggir á hönnun Nýsköpun sem á sér stað í klasasamstarr Verkefni sem eru að stíga fyrstu skref á alþjóðamarkaði Styrkir geta að hámarki numið 50% af heildarkostnaði verkefnisins. Ekki eru veittir styrkir til árfestinga s.s. í tækjum og tækjabúnaði. Nánari upplýsingar og rafræn umsóknareyðublöð eru á www.nmi.is Beiðni um upplýsingar og aðstoð má senda á netfangið hildur@nmi.is.

Umsóknarfrestur til kl. 12:00 á hádegi þann 30. mars



„Útivistarreglur“ um skjátíma barna og unglinga á Akureyri

Málþing í Hofi (Nausti) miðvikudaginn 9. mars kl. 16:30 - 19:00 Markmiðið með þinginu er að móta viðmið um skjátíma barna og unglinga á Akureyri og þar horft til góðs árangurs af útivistarreglum fyrir sama aldurshóp. Mikilvægt er að hafa í huga að þessi viðmið geta gagnast jafnt börnum, unglingum sem og fullorðnum, því flest þekkjum við þá tilfinningu að við eyðum óhóflegum tíma við skjá. Dagskráin byggir á kynningu á viðfangsefninu og síðan umræðu þátttakenda í hópum. Gert er ráð fyrir að málþingið leggi fram sameiginlega tillögu að viðmiðunum um skjátíma sem fara í kynningu og síðan til loka úrvinnslu hjá Samtaka – samtökum foreldrafélaga á Akureyri og Samfélags- og mannréttindaráði, sem standa saman að útgáfu þeirra og kynningu.

Allir velkomnir Komum saman og mótum samfélagssáttmála um skjátíma. Skráning á Facebook síðu verkefnisins.

https://www.facebook.com/vidmid/

#skjatimi

Samfélags- og mannréttindadeild


ERT ÞÚ AÐ LEITA AÐ NÝRRI ÁSKORUN? Verkvit húsasmiðir ehf. auglýsa eftir smiðum eða handlögnum verkamönnum. Fjölbreytt, skemmtileg og krefjandi verkefni framundan.

Áhugasamir hafi samband í síma 662 0009 eða netfangið haddur@internet.is


Valrós 19 ára Í tilefni 19 ára afmælis bjóðum við upp á

20% afslátt af öllum vörum* Verið velkomin Framleng jum afmælis afsláttinn út næstu viku

*Nema Ryk


KJÖTBORÐIÐ HAGKAUP AKUREYRI

Gildir til 13. mars á meðan birgðir endast.

LAMBASNITSEL Í RASPI

GRÍSAHAKK

2.999kr/kg verð áður 3.799

899kr/kg verð áður 1.036

GRÍSALUNDIR

1.799kr/kg verð áður 2.799



Laugardagur 19. mars kl. 16:00 Kristján Jóhannsson tenór og Jónas Þórir undirleikari flytja fjölbreytta dagskrá. Tónleikarnir verða kryddaðir með fróðleik og skemmtilegum litlum sögum. Flutt verða íslensk og skandinavísk sönglög í bland við ítölsk sönglög og ítalskar óperuaríur. Miðar seldir við innganginn. Verð 3.500.- Frítt fyrir 18 ára og yngri. Upplýsingar berg@dalvikurbyggd.is sími 823-8616 - facebook Berg og Þula.

Forsala miða hafin í Bergi/Þulu Café – Bistró Menningarráð Dalvíkurbyggðar

Tónlistarsjóður


Glerárhlaup Miðvikudag – sunnudag

25% afsláttur af öllum vörum af öllum vörum

Christa Glerártorgi

Afslátturinn gildir einnig í Christu Hafnarstræti Glerártorgi 462 7500

Krónunni 462 3505


Miðvikudagur 9. mars 2016

19:30 Að sunnan Margrét Blöndal og Sighvatur Jónsson fjalla um málefni tengd suðurlandi. 20:00 Milli himins og jarðar Sr. Hildur Eir Bolladóttir fær til sín góða gesti og spjallar um allt milli himins og jarðar. 20:30 Að sunnan’ 21:00 Milli himins og jarðar 21:30 Að sunnan 22:00 Milli himins og jarðar 22:30 Að sunnan Hringbraut 18:00 Lóa og lífið (e) 18:30 Atvinnulífið (e) 19:00 Ritstjórarnir (e) 19:30 Bankað upp á (e) 20:00 Fólk með Sirrý 20:45 Heilsuráð Lukku 21:00 Mannamál 21:30 Ég bara spyr 22:00 Fólk með Sirrý (e) 22:45 Heilsuráð Lukku (e) 23:00 Mannamál (e) 23:30 Ég bara spyr (e)

15.40 Gettu betur (5:7) 17.15 Landinn (19:25) 17.45 Táknmálsfréttir 17.55 KrakkaRÚV 17.56 Finnbogi og Felix (1:12) 18.18 Sígildar teiknimyndir (24:30) 18.25 Gló magnaða (4:43) 18.50 Krakkafréttir (75) 18.54 Víkingalottó (28:52) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir (130) 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.00 Ævar vísindamaður (9:9) 20.30 Kiljan 21.15 Neyðarvaktin (10:23) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir (105) 22.20 Á spretti (3:6) 22.40 Fórnarlömb spámannsins Átakanleg heimildarmynd um Warren Jeff sem var lærifaðir mormónasafnaðar í Bandaríkjunum. 00.20 Hamingjudalur (2:6) 01.20 Kastljós 01.45 Fréttir (105) 02.00 Dagskrárlok

10:20 Logi (5:11) 11:15 Enlightened (4:10) 11:50 Grey’s Anatomy (6:24) 12:35 Nágrannar 13:00 Neyðarlínan (7:7) 13:35 Spilakvöld (3:12) 14:20 Mayday: Disasters (9:13) 15:05 Impractical Jokers (10:15) 15:25 Mindy Project 15:45 Sullivan & Son (4:10) 16:10 Baby Daddy (10:22) 16:35 Welcome To the Family (9:9) 17:00 Bold and the Beautiful 17:20 Nágrannar 17:45 Ellen 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:55 Ísland í dag 19:20 Víkingalottó 19:25 The Middle (11:22) 19:50 Heimsókn (15:15) 20:15 Grey’s Anatomy (12:24) 21:00 Blindspot (11:23) 21:45 Bones (19:22) 22:30 Girls (3:10) 23:00 Real Time with Bill Maher 00:00 Mission: Impossible II 02:00 NCIS (15:24)

16:30 The Tonight Show 17:10 The Late Late Show 17:50 Dr. Phil 18:30 Everybody Loves Raymond 18:55 King of Queens (3:25) 19:20 How I Met Your Mother 19:45 Leiðin á EM 2016 (1:12) 20:15 America’s Next Top Model 21:00 Chicago Med (1:18) 21:45 Complications (10:10) 22:30 The Tonight Show 23:10 The Late Late Show 23:50 Sleeper Cell (10:10) 00:35 Billions (6:12) Bíó 12:10 The Way Way Back 13:55 One Direction: This is Us 15:30 Moonrise Kingdom 17:05 The Way Way Back 18:50 One Direction: This is Us 20:25 Moonrise Kingdom 22:00 The Hunger Games: Catching Fire 00:25 Vehicle 19 01:50 Abduction 03:35 The Hunger Games: Catching Fire


Aðalfundur Kótelettufélags Eðal Akureyringa verður haldinn á Hótel Kea

föstudaginn 18. mars klukkan 18:00 Dagskrá Hefðbundin aðalfundarstörf Borðhald Létt dagskrá

Inntaka nýrra félaga

Verð kr. 5000,Ath. tökum einungis við reiðufé Miðapantanir hjá Sævari, saevarj@gmail.com eða með því að senda sms í síma 861-6038 Mikilvægt er að þeir sem tilkynna þátttöku mæti svo óþarfa kostnaður lendi ekki á félaginu


Fimmtudagur 10. mars 2016

19:30 Að austan Nýr þáttur um mannlífið á Austurlandi 20:00 Að Norðan Fimmtudagur 20:30 Að austan 21:00 Að Norðan Fimmtudagur 21:30 Að austan 22:00 Að Norðan Fimmtudagur 22:30 Að austan Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.

Hringbraut 18:00 Fólk með Sirrý (e) 18:45 Heilsuráð Lukku (e) 19:00 Mannamál (e) 19:30 Ég bara spyr (e) 20:00 Fíkn - íslenska leiðin 20:30 Ólafarnir 21:00 Lífeyrissjóður í 60 ár 30 21:30 Afsal 22:00 Fíkn - íslenska leiðin (e) 22:30 Ólafarnir (e) 23:00 Lífeyrissjóður í 60 ár 23:30 Afsal (e)

16.15 Violetta (3:26) 17.00 Kiljan (5:9) 17.45 Táknmálsfréttir 17.55 KrakkaRÚV (46:365) 17.56 Stundin okkar (17:22) 18.20 Veistu hvað ég elska þig mikið? (9:19) 18.32 Eðlukrúttin (9:52) 18.43 Hrúturinn Hreinn (8:20) 18.50 Krakkafréttir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.15 Tobias og sætabrauðið Tyrkland 20.45 Martin læknir (2:8) 21.35 Best í Brooklyn (3:23) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Lögregluvaktin (22:23) 23.05 Svikamylla (1:10) Dönsk sakamálaþáttaröð um græðgi, siðleysi og klækjabrögð í frumskógi fjármálaheimsins. 00.05 Skylduverk (1:6) 01.05 Kastljós 01.40 Fréttir

07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:10 The Middle (15:24) 08:30 Ellen 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 The Doctors (40:50) 10:15 Masterchef USA (10:20) 11:00 Jamie & Jimmy’s Food Fight Club (4:6) 11:45 Um land allt 12:00 Á uppleið (5:5) 12:35 Nágrannar 13:00 Nebraska 14:55 Tommi og Jenni 15:20 Bold and the Beautiful 15:40 Nágrannar 16:05 Justin Bieber’s Belive 17:45 Ellen 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:55 Ísland í dag 19:25 Matargleði Evu (8:12) 19:50 The Restaurant Man (2:6) 20:35 NCIS (16:24) 21:20 Better Call Saul (4:10) 22:05 Crimes That Shook Britain 22:50 Married (4:13) 23:15 X-Men 2 01:25 Rizzoli & Isles (15:18)

17:40 Dr. Phil 18:20 Everybody Loves Raymond 18:45 King of Queens (4:25) 19:10 How I Met Your Mother 19:35 America’s Funniest Home Videos (22:44) 20:00 The Biggest Loser - Ísland 21:10 Billions (7:12) 22:05 Scandal (10:21) 22:50 The Tonight Show 23:30 The Late Late Show 00:10 Scorpion (13:25) 00:55 Law & Order: Special Victims Unit (1:23) Bíó 12:40 Garfield: A Tail of Two Kitties 13:55 Grace of Monaco 15:35 Yes Man 17:20 Garfield: A Tail of Two Kitties 18:35 Grace of Monaco 20:15 Yes Man 22:00 Fed up 23:35 Joe 01:35 A Single Shot 03:30 Fed up

Til viðtals í viðtalstímum bæjarfulltrúa fimmtudaginn 10. mars 2016 kl. 17:00 til 19:00 í Ráðhúsinu -verða Logi Már Einarsson og Eva Hrund Einarsdóttir Bæjarfulltrúarnir svara símaviðtölum eftir því sem aðstæður leyfa Síminn er 460 1000 Logi Már Einarsson

Eva Hrund Einarsdóttir



Föstudagur 11. mars 2016

20:00 Föstudagsþáttur Hilda Jana fær til sín góða gesti. 21:00 Föstudagsþáttur Hilda Jana fær til sín góða gesti. 22:00 Föstudagsþáttur Hilda Jana fær til sín góða gesti. 23:00 Föstudagsþáttur Hilda Jana fær til sín góða gesti. Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.

Hringbraut 18:00 Fíkn - íslenska leiðin (e) 18:30 Ólafarnir (e) 19:00 Lífeyrissjóður í 60 ár (e) 19:30 Afsal (e) 20:00 Mannamál 20:30 Skúrinn 21:00 Lífsstíll 21:30 Kvikan 30 22:00 Lóa og lífið (e) 22:30 Atvinnulífið (e) 23:00 Ritstjórarnir (e) 23:30 Bankað upp á (e)

16.30 Á spretti (3:6) 17.45 Táknmálsfréttir 17.55 KrakkaRÚV (47:365) 17.56 Lundaklettur (6:32) 18.07 Vinabær Danna tígurs (6:10) 18.20 Sara og önd (5:33) 18.28 Drekar (5:8) 18.50 Öldin hennar (12:52) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir (132) 19.30 Veður 19.40 Augnablik úr 50 ára sögu sjónvarps (11:50) 20.00 Gettu betur (6:7) 21.15 Vikan með Gísla Marteini 22.00 Nicolas le Floch (1) 23.40 Heimurinn nægir ekki Pierce Brosnan í hlutverki James Bond. Bond er falið að standa vörð um gullfallegan erfingja olíuauðlinda og vernda fyrir alþjóðlegum glæpamanni. Önnur hlutverk: Sophie Marceau og Robert Carlyle. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. e. 01.45 Víkingarnir (8:10) 02.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (40:175) 10:20 Grand Designs (7:7) 11:10 Restaurant Startup (3:8) 12:00 Margra barna mæður (4:7) 12:35 Nágrannar 13:00 St. Vincent 14:40 Skeleton Twins 16:10 Planet’s Got Talent (5:6) 16:35 Tommi og Jenni 16:55 The Choice (1:6) 17:45 Bold and the Beautiful 18:05 Nágrannar 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:55 Ísland today 19:25 Bomban (9:12) 20:15 American Idol (18:24) 21:40 Fast and the Furious: Tokyo Drift 23:25 The Interview James Franco og Seth Rogen fara hér á kostum í umdeilldri gaman og spennumynd frá 2015. 01:20 The Kids are Alright 03:05 Broken City 04:50 Fréttir og Ísland í dag

15:05 The Voice (2:26) 16:35 The Tonight Show 17:15 The Late Late Show 17:55 Dr. Phil 18:35 Everybody Loves Raymond 19:00 King of Queens (5:25) 19:25 How I Met Your Mother 19:50 The Muppets (16:16) 20:15 The Voice (3:26) 21:45 Blue Bloods (13:22) 22:30 The Tonight Show 23:10 Satisfaction (5:10) 23:55 State Of Affairs (10:13) 00:40 The Affair (9:12) Bíó 11:00 Presumed Innocent 13:05 Heaven is for Real 14:45 Robin Hood Men in Tights 16:30 Presumed Innocent 18:35 Heaven is for Real 20:15 Robin Hood Men in Tights 22:00 Fruitvale Station 23:25 Saving Private Ryan 02:15 Joy Ride 3: Roadkill 03:55 Fruitvale Station

TILBOÐSDAGAR

20%-30% afsláttur af öllum legsteinum

Steinsmiðja Akureyrar Glerárgötu 36 • 600 Akureyri S: 466 2800 • sala@minnismerki.is www.minnismerki.is Opið mán. - föst. kl. 13:00-17:00


VEITINGASTAÐUR Í HJARTA BÆJARINS Verið velkomin

Komdu með hópinn þinn til okkar. Fjölbreyttur matseðill og frábærir kokteilar.

Happy hour

Alla daga milli 16 - 18

Between 16:00 - 18:00, everyday

Múlaberg Bistro & Bar | Hótel Kea | Akureyri | S: 460 2020 | mulaberg@mulaberg.is


Laugardagur 12. mars 2016

16:30 Hvítir mávar 17:00 Að Norðan Þriðjudagur 17:30 Að sunnan 18:00 Milli himins og jarðar 18:30 Að austan 19:00 Að Norðan Fimmtudagur 19:30 Föstudagsþáttur 20:30 Hundaráð 21:00 Að Norðan Mánudagur. 21:30 Hvítir mávar 22:00 Að Norðan Þriðjudagur 22:30 Að sunnan 23:00 Milli himins og jarðar Hringbraut 18:00 Afsal (e) 18:30 Mannamál (e) 19:00 Ég bara spyr (e) 19:30 Atvinnulífið (e) 20:00 Fólk með Sirrý 20:45 Heilsuráð Lukku 21:00 Mannamál 21:30 Ég bara spyr 22:00 Fíkn - íslenska leiðin (e) 22:30 Ólafarnir (e) 23:00 Lífeyrissjóður í 60 ár (e) 23:30 Afsal (e)

07.00 KrakkaRÚV 10.00 Jessie (1:26) 10.25 Á sömu torfu 10.40 Menningin (28:30) 11.05 Kiljan 11.50 Vikan með Gísla Marteini 12.35 Gettu betur 13.40 Í saumana á Shakespeare 14.35 Latínbóndinn 15.30 Íslensku tónlistarverðlaunin Bein útsending frá afhendingu Íslensku tónlistarverðlaunanna í Hörpu. 17.20 Tobias og sætabrauðið (2:3) 17.45 Táknmálsfréttir 17.55 KrakkaRÚV (69:300) 17.56 Krakkafréttir vikunnar 18.54 Lottó (29:52) 19.00 Fréttir 19.20 Íþróttir 19.25 Veður 19.30 Söngvakeppni sænska sjónvarpsins 21.35 Bowfinger 23.10 Blue Velvet 01.05 Vera

Laugardaginn 12. mars kl. 14:00 verður haldið

BINGÓ í matsal ÚA. Athugið að bingóið er opið öllum. Kaffisala verður á staðnum. Verðum með posa!

Stjórn STÚA

08:00 Með afa 08:10 Óskastund með Skoppu og Skítlu (10:10) 08:25 Latibær 08:35 Stóri og litli 08:45 Gulla og grænjaxlarnir 08:55 Tommi og Jenni 09:15 Elías 09:25 Teen Titans Go! 09:50 Beware the Batman 10:15 Ellen 11:00 Ellen 11:45 Bold and the Beautiful 13:35 Bomban (9:12) 14:30 Ísland Got Talent (6:9) 16:05 Lögreglan (6:6) 16:35 Landnemarnir (9:16) 17:15 Sjáðu (433:450) 17:45 ET Weekend (25:52) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (116:150) 19:10 Lottó 19:15 The Simpsons (15:22) 19:40 Two and a Half Men (5:16) 20:05 E.T. 22:00 Mr. Nobody 00:20 Lucy 01:50 Pacific Rim

15:00 Survivor (4:15) 15:45 My Kitchen Rules (4:10) 16:30 Top Gear (3:7) 17:25 The Muppets (16:16) 17:50 Rules of Engagement (23:26) 18:15 The McCarthys (11:15) 18:40 Black-ish (8:24) 19:05 Baskets (7:10) 19:30 Life Unexpected (10:13) 20:15 The Voice (4:26) 21:45 Solitary Man 23:15 Deception 01:05 Genova 02:40 Fargo (10:10) Bíó 10:15 One Chance (1:1) 11:55 Enough Said 13:25 Ocean’s Eleven 15:20 Tenacious D: in The Pick of Destiny 16:55 One Chance (1:1) 18:35 Enough Said 20:05 Ocean’s Eleven 22:00 Let’s Be Cops 23:45 Jarhead 01:45 Paranormal Activity: The Marked Ones


Opnunartímar: Mánud. - föstud.: 11:30 - 13:30 & 17:00 - 21:30 Um helgar: 17:00 - 21:30 STRANDGÖTU 13 - 600 AKUREYRI - kruasiam@kruasiam.is - www.kruasiam.is

Við erum á fésbókinni

Hádegishlaðborð Kr. 1.750,- / Kr. 1.850,- m. gosi Alla virka daga frá kl. 11:30 - 13:30

Sótt/Sent Tilboð 1

(fyrir tvo eða fleiri)

Tilboð 2

(fyrir tvo eða fleiri)

• Djúpsteiktar rækjur • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Kjúklingur í massaman karrý • Hrísgrjón

• Djúpsteiktar rækjur • Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í súrsætri sósu • Hrísgrjón

3.890,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 1.945,- kr. á manninn

3.890,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 1.945,- kr. á manninn

Tilboð 3

Tilboð 4

(fyrir tvo eða fleiri)

(fyrir tvo eða fleiri)

• Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í gulu karrý • Steiktur kjúklingur í ostrusósu m. papriku & lauk • Hrísgrjón

• Djúpsteiktar rækjur • Steikt nautakjöt í ostrusósu • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Fiskur í sætri chilisósu • Hrísgrjón

4.090,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 2.045,- kr. á manninn

4.090,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 2.045,- kr. á manninn

2l gosdrykkur kostar kr. 300 m. tilboðum Ath. Gerum ekki breytingar á tilboðum

Heimsending eftir kl. 17 Heimsendingargjald 600,- kr.

Hægt er að skoða matseðil í sal á heimsíðunni www.kruasiam.is


Sunnudagur 13. mars 2016

15:30 Föstudagsþáttur 16:30 Hundaráð 17:00 Að Norðan Mánudagur. 17:30 Hvítir mávar 18:00 Að Norðan Þriðjudagur 18:30 Að sunnan 19:00 Skeifnasprettur (1:8) Fjölbreyttur þáttur um hestamennsku. Guðrún Kristín Blöndal heldur um taumana. Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar. Hringbraut 18:00 Bankað upp á (e) 18:30 Kvikan (e) 19:00 Fólk með Sirrý (e) 19:45 Heilsuráð Lukku (e) 20:00 Lóa og lífið 20:30 Bankað upp á 21:00 Mannamál 21:30 Fólk með Sirrý 22:15 Heilsuráð Lukku (e) 22:30 Ritstjórarnir (e) 23:00 Ég bara spyr (e) 23:30-00:00 Kvikan (e)

07.00 KrakkaRÚV 09.00 Disneystundin (10:52) 09.01 Finnbogi og Felix (2:12) 09.23 Sígildar teiknimyndir (30:30) 09.30 Gló magnaða (5:42) 09.54 Alvinn og íkornarnir (2:52) 10.06 Chaplin (9:52) 10.15 Augnablik úr 50 ára sögu sjónvarps (11:50) 10.30 Sjöundi áratugurinn Tímarnir líða og breytast (7:10) 11.25 Íþróttaafrek sögunnar 11.55 HM í skíðaskotfimi 13.30 Sjöundi áratugurinn Sjónvarpið kemur til sögunnar 14.20 Íþróttaafrek sögunnar 14.50 HM í skíðaskotfimi 16.20 Ísland - Sviss 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Stundin okkar (20:22) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Landinn (20:29) 20.15 Popp- og rokksaga Íslands 21.20 Svikamylla (2:10) 22.25 Kynlífsfræðingarnir (10:12) 23.25 Kjúklingur með plómum

07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:00 Tommi og Jenni 08:20 Ljóti andarunginn og ég 08:45 Með afa 08:50 Gulla og grænjaxlarnir 09:00 Stóri og litli 09:10 Ævintýraferðin 09:20 Ben 10 09:45 Ninja-skjaldbökurnar 10:10 iCarly (23:25) 10:35 Ellen 11:15 Ellen 12:00 Nágrannar 13:45 American Idol (18:24) 15:10 Multiple Birth Wards (1:2) 16:00 Heimsókn (15:15) 16:20 Kokkur ársins (2:3) 16:50 60 mínútur (23:52) 17:40 Eyjan (28:30) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (117:150) 19:10 Ísland Got Talent (7:9) 20:50 Rizzoli & Isles (16:18) 21:35 Shetland (5:6) 22:35 Shameless (7:12) 23:30 60 mínútur (24:52) 00:20 Vice 4 (5:18) 01:00 Vinyl (5:10)

16:00 Philly (10:22) 16:45 Reign (15:22) 17:30 America’s Next Top Model 18:10 Difficult People (7:8) 18:35 Leiðin á EM 2016 (1:12) 19:05 The Biggest Loser - Ísland 20:15 Scorpion (14:25) 21:00 Law & Order: Special Victims Unit (2:23) 21:45 The People v. O.J. Simpson: American Crime Story (6:10) 22:30 The Affair (10:12) 23:15 The Walking Dead (7:16) 00:00 Hawaii Five-0 (16:24) Bíó 09:45 The Last Station 11:35 The Truth About Cats and Dogs 13:15 Five Star Day 14:50 Mr. Morgan’s Last Love 16:45 The Last Station 18:40 The Truth About Cats and Dogs 20:20 Five Star Day 22:00 True Lies 00:20 Don’t Be Afraid of the Dark



Mánudagur 14. mars 2016

19:30 Hundaráð Fróðlegir þættir um fjölbreytt samskipti manna og hunda 20:00 Að norðan Mánudagur. 20:30 Hundaráð 21:00 Að norðan Mánudagur. 21:30 Hundaráð 22:00 Að norðan Mánudagur. 22:30 Hundaráð Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.

Hringbraut 18:15 Heilsuráð Lukku (e) 18:30- Ritstjórarnir (e) 19:00 Ég bara spyr (e) 19:30 Kvikan (e) 20:00 Olísdeildin 20:30 Skúrinn 21:00 Lífsstíll 21:30 Kvikan 30 22:00 Olísdeildin (e) 22:30 Skúrinn (e) 23:00 Lífsstíll (e) 23:30 Kvikan (e)

16.40 Popp- og rokksaga Íslands 17.45 Táknmálsfréttir 17.55 KrakkaRÚV (71:300) 17.56 Hvolpasveitin (21:26) 18.18 Sebbi (9:12) 18.30 Hrúturinn Hreinn (Shaun 18.38 Skúli Skelfir 18.50 Krakkafréttir (77) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir (133) 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.10 Atlantshaf - ólgandi úthaf 21.05 Spilaborg (2:13) Frank Underwood situr í Hvíta húsinu og forsetakosningar eru á næsta leiti. Sem fyrr svífst Frank einskis til að sigra keppinaut sinn. #FU2016 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir (107) 22.20 Kjarnakonur í Bandaríkjunum (1:6) 23.15 Hálfbróðirinn (2:8) 00.05 Kastljós 00.35 Fréttir (107) 00.50 Dagskrárlok

09:35 Doctors (66:175) 10:20 A to Z (12:13) 10:45 Project Runway (5:15) 11:30 Á fullu gazi 12:05 Léttir sprettir 12:35 Nágrannar 13:00 American Idol (6:30) 13:40 American Idol (7:30) 14:25 Pretty Little Liars (24:24) 15:05 ET Weekend (25:52) 15:50 Scooby-Doo! Mystery Inc. 16:10 Ærlslagangur Kalla kanínu og félaga 16:35 Simpson-fjölskyldan (7:22) 17:00 Bold and the Beautiful 17:20 Nágrannar 17:45 Ellen 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:55 Ísland í dag 19:15 Grand Designs - Living (3:4) 20:05 Landnemarnir (10:16) 20:40 Suits (16:16) 21:25 Vinyl (5:10) 22:20 Vice 4 (6:18) 22:50 Major Crimes (9:19) 23:35 100 Code (9:12) 00:20 Transparent (10:10)

15:25 Younger (1:12) 15:50 Jane the Virgin (13:22) 16:35 The Tonight Show 17:15 The Late Late Show 17:55 Dr. Phil 18:35 Everybody Loves Raymond 19:00 King of Queens (6:25) 19:25 How I Met Your Mother (6:22) 19:50 The McCarthys (12:15) 20:10 Difficult People (8:8) 20:35 Baskets (8:10) 21:00 Rookie Blue (15:22) 21:45 CSI: Cyber (16:22) 22:30 The Tonight Show Bíó 11:35 Think Like a Man 13:35 Semi-Pro 15:05 Mom’s Night Out 16:45 Think Like a Man 18:45 Semi-Pro 20:20 Mom’s Night Out 22:00 Longest Week 23:30 Fatal Instinct 01:05 Closed Circuit 02:45 Longest Week

Öll almenn málningarvinna

Endurmálun Sandspörtlun Háþrýstiþvottur Utanhússmálun Húsfélög Tækjaleiga Fyrirtækjaþjónusta Nýmálun Ráðgjöf Viðarvörn Þakmálun Gluggamálun Heildarlausnir 20 ára reynsla, þekking & fagmennska

Minnum á slökun og jóga alla mánudaga klukkan 16:15 í húsnæði félagsins, Glerárgötu 24 Allir velkomnir


Fös.11.mars

TVÆR FERSKUSTU HLJÓMSVEITIR LANDSINS

ELÍN HELENA&

RYTHMATIK

Tónleikar kl.22.00 Fim.17.mars

KÍTÓN Fös.18.mars

MAMMÚT Forsala hafin í Eymundsson, graenihatturinn.is og á midi.is


Þriðjudagur 15. mars 2016

19:30 Hvítir mávar Gestur Einar Jónasson hittir skemmtilegt fólk. 20:00 Að norðan Þriðjudagur 20:30 Hvítir mávar 21:00 Að norðan Þriðjudagur 21:30 Hvítir mávar 22:00 Að norðan Þriðjudagur 22:30 Hvítir mávar Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.

Hringbraut 18:00 Olísdeildin (e) 18:30 Skúrinn (e) 19:00 Lífsstíll (e) 19:30 Kvikan (e) 20:00 Lóa og lífið 20:30 Atvinnulífið 21:00 Ritstjórarnir 21:30 Bankað upp á 22:00 Lóa og lífið (e) 22:30 Atvinnulífið (e) 23:00 Ritstjórarnir (e) 23:30 Bankað upp á (e)

17.00 Lögreglukonan (2:5) 17.45 Táknmálsfréttir 17.55 KrakkaRÚV (72:300) 17.56 Hopp og hí Sessamí (13:26) 18.18 Millý spyr (58:65) 18.25 Sanjay og Craig (9:20) 18.50 Krakkafréttir (78) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir (134) 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.10 Sjöundi áratugurinn Kapphlaup í geimnum (10:10) Heimildarþáttaröð um hinn byltingarkennda sjöunda áratug síðustu aldar. Þátturinn fjallar um kapphlaup Bandríkjamanna við aðrar þjóðir um að komast út í geiminn og stíga fyrstir fæti á tunglið. 20.50 Sætt og gott 21.15 Castle (21:23) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir (108) 22.20 Hamingjudalur (3:6) 23.20 Spilaborg (2:13) 00.10 Kastljós 00.45 Fréttir (108) 01.00 Dagskrárlok

10:15 Junior Masterchef Australia (1:22) 11:05 Cristela (11:22) 11:25 White Collar (6:13) 12:05 Lýðveldið (4:6) 12:35 Nágrannar 13:00 American Idol (8:30) 15:55 Nashville (1:21) 16:40 Scooby-Doo! Leynifélagið 17:00 Bold and the Beautiful 17:20 Nágrannar 17:45 Ellen 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:55 Ísland í dag 19:15 Kokkur ársins (3:3) 19:40 The Big Bang Theory (14:24) 20:05 Major Crimes (10:19) 20:50 100 Code (10:12) 21:35 11/22/63 (1:8) 23:00 Last Week Tonight 23:30 Grey’s Anatomy (12:24) 00:15 Blindspot (11:23) 01:00 Bones (19:22) 01:45 Girls (3:10) 02:15 The Player (3:9) 03:00 The Strain (5:13) 03:45 The Strain (6:13)

16:35 The Tonight Show 17:15 The Late Late Show 17:55 Dr. Phil 18:35 Everybody Loves Raymond 19:00 King of Queens (7:25) 19:25 How I Met Your Mother (7:22) 19:50 Black-ish (9:24) 20:15 Jane the Virgin (14:22) 21:00 The Good Wife (14:22) 21:45 Elementary (14:24) 22:30 The Tonight Show 23:10 The Late Late Show 23:50 Brotherhood (4:11) 00:35 Chicago Med (1:18) Bíó 12:15 Tammy 13:50 Gambit 15:20 Get Low 17:05 Tammy 18:45 Gambit 20:15 Get Low 22:00 A Dangerous Method 23:40 Wild Card (1:1) 01:15 Paranoia 03:00 A Dangerous Method

Líkkistuvinnustofa & trésmiðja Íslensk hönnun & handverk Húsgagnaviðgerðir & sérsmíði

LITLA TRÉSMIÐJAN

Sigurður Óli Þórisson Austursíða 2 · 603 Akureyri · litlatre@simnet.is · Sími 898 7686

Frá Krabbameinsfélagi Akureyrar og nágrennis

Framvegis verða tvö símanúmer hjá félaginu númerið 461 1470 á opnunartíma skrifstofunnar mán, þri, miðvikudag frá 13:30-16:00 eins og verið hefur og NÝTT númer 852 1032 á símatíma þessa sömu daga frá klukkan 10:00 -12:00.



Fös.- þri. kl. 20 og 22:15 Fös.- þri. kl. 20 og 22:15

16

12

12

Mið.- fim. kl. 17:45 og 20 Fös.- þri. kl. 17:45

Mið. og fim. kl. 17:45 Síðustu sýningar

12

Mið og fim kl.22:15 Síðustu sýningar 12 Lau.- sun. kl. 14

12

Mið.-fim. kl. 20 og 22:15 Fös.- þri. kl. 17:45

Lau.- sun. kl.14 (2D) og 16 (3D)


FRAMUNDAN HJÁ MENNINGARFÉLAGI AKUREYRAR

ÓR

NS FJ

AÐEI

SJÓNLIST

100 ÁRA AFMÆLI ASÍ

SÖNGPERLUR VILHJÁLMS OG ELLYAR

SKÁLMÖLD BERSKJALDAÐIR

Elínrós Eyjólfsdóttir verður með myndlistarsýninguna Vorboðar í Hamragili og Leyningi, frá 11. mars í Hofi. Komið við og njótið verkanna í fallegu umhverfi Hofs. . Opnun 11. mars klukkan 17. ALLIR VELKOMNIR

Tónleikar Karlakórs Bólstaðarhlíðarhrepps og hljómsveitar Skarphéðins Einarssonar. Lög Vilhjálms og Ellyjar eru einstök og lifa með þjóðinni. 17. mars kl. 20 MIÐAVERÐ KR. 3.900

Alþýðusamband Íslands verður 100 ára þann 12. mars nk. og býður af því tilefni til sannkallaðra stórtónleika í Hofi á Akureyri. Frábærir listamenn, Agent Fresco, Emmsjé Gauti, Ilja og Hvanndalsbræður. 12. mars kl. 20.

Allar plötur Skálmaldar hafa náð gullsölu og tónleikaplata þeirra með Sinfó reyndar platínusölu, því blása þeir sexmenningar til sérstakra yfirlitstónleika. 18. mars kl. 20 MIÐAVERÐ KR. 5.990

AR NING Ý S R A

EFTIR

PÍLA PÍNA

Ævintýrasöngleikur um litlu músina Pílu pínu. ALLRA SÍÐUSTU SÝNINGAR: 13. mars kl. 16 - örfá sæti laus 20. mars kl. 16 - örfá sæti laus 24. mars kl. 16 - örfá sæti laus 26. mars kl. 16 - örfá sæti laus MIÐAVERÐ KR. 4.900

Tökum á móti hópum, smáum sem stórum, í glæsilegum salarkynnum Hofs. Leitaðu upplýsinga hjá veitingastjóra í síma 466-1862 eða sendu póst á leifur@1862.is.

www.1862.is

MIÐASALA Í HOFI - S 450 1000 - WWW.MAK.IS öll verð eru birt með fyrirvara um prentvillur


Gildir dagana 9. mars - 15. mars

SAMbio.is

12

AKUREYRI

16 12

Mið- fim. kl. 20 Fös- þri. kl. 17:40

MIð- fös. kl. 20 og 22:20 Lau- þri. kl. 20

Fös- þri. kl.20 og 2240

L

m/isl tali 3D Mið-fös. kl.17:40 Lau-sun. kl.13, 15:20 og 17:40 Mán-þri. kl.17:40 m/isl tali 2D Lau - sun. kl. 13 og 15:20

Mið- fim. kl.22:20 Lau- þri. kl. 22:10

Mið- fim. 17:40

Keyptu miða netinuinn á www.sambio.is. Munið þriðjudagstilboðin! Verslaðu miða á ánetinu á: www.sambio.is Munið þriðjudagstilboðin! Sparbíó* 750 kr. miðaverð á allar myndir sem merktar eru eru með appelsínugulu (0-8 ára kr.700) fös. - lau. & sun. SPARBÍÓ* 2D kr.950. Merktar með appelsínugulu.

Sparbíó* 3D MYNDIR 1000 kr. merkt grænu ára kr. 950) SPARBÍÓ* 3D(0-8 kr.1250. Merktar grænu.

ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ myndir kr.950. 3D myndir á kr.1200. ÞRIÐJUDAGSTILBOÐIN 850kr. miðinn2D á allar myndir og 1000kr á 3D - Gildir ekki á íslenskar myndir



pizzutilboð Samsett tilboð

Pizza, meðlæti og gos - Sótt eða heimsent

Miðstærð pizza með 3 áleggjum +Brauðstangir eða Franskar eða 12" Hvítlauksbrauð + 2L gos

Stór pizza með 3 áleggjum + Brauðstangir eða Franskar eða 12" Hvítlauksbrauð + 2L gos

3.290.-

3.590.-

2x stór pönnupizza með 3 áleggjum + Brauðstangir eða Franskar eða 12" Hvítlauksbrauð + 2L gos

2x stór pizza með 3 áleggjum + Brauðstangir eða Franskar eða 12" Hvítlauksbrauð + 2L gos

4.790.-

4.790.-

sparkaup

Pizzu tilboð

Pizza, tvö álegg - aðeins sótt

Miðstærð pizza með 2 áleggjum

Stór pizza með 2 áleggjum

1.490.-

1.890.-

2x stór pizza með 2 áleggjum

2x miðstærð pizza með 2 áleggjum

3.390.-

2.690.-

Pantaðu á: www.greifinn.is, með APPi eða í síma 460-1600. Frí heimsending þegar pantað er fyrir 4000 kr eða meira

www.arnartr.com

Góðkaup


Lau. 12.mars

Ein besta rokkhlj贸msveit landsins

AGENT FRESCO T贸nleikar kl.22.00

Forsala hafin 铆 Eymundsson, graenihatturinn.is og 谩 midi.is


markhönnun ehf

-20%

-20%

DANSKAR SVÍNALUNDIR

1.358 ÁÐUR 1.698 KR/KG

-40%

GRÍSABÓGUR HRINGSKORINN

LAMBABÓGUR KYLFA, 2 STK

599

848

ÁÐUR 998 KR/KG

ÁÐUR 998 KR/KG

-25% -20%

679 ÁÐUR 849 KR/KG

-50%

179 ÁÐUR 358 KR/KG

BAYONNESTEIK

998 ÁÐUR 1.996 KR/KG

TORTILLAS, 20 CM - 8 STK TORTILLAS, 25 CM - 6 STK TACO SHELLS - 135 G TACO SAUCE, MILD - 230 G TACO SAUCE, MED - 230 G TACO SAUCE, HOT - 230 G JALAPENO - 220 G GUACAMOLE DIP - 300 G CHUNKY SALSA, MED - 300 G CHUNKY SALSA, HOT - 300 G

NETTÓ KJÚKLINGUR HEILL

MELÓNA GRÆN

-50%

-23%

IRONMAXX HELLFIRE FATBURNER DRINK 500 ML

199 KR/STK

BA FATBURNER DRINK EXOTIC 0,5LL

299 ÁÐUR 389 KR/STK

www.netto.is | Tilboðin gilda 10. – 13. mars 2016 Mjódd · Salavegur · Búðakór · Grandi · Glerártorg · Hrísalundur · Höfn · Grindavík · Reykjanesbær · Borgarnes · Egilsstaðir · Selfoss Tilboðin gilda meðan birgðir endast · Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl · Vöruúrval getur verið breytilegt milli verslana.


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.