24. - 30. júní 2015
25. tbl. 13. árg // Hafnarstræti 99 // Sími 412 4400 // dagskrain@n4.is // n4.is
Eldhussogur.com
Besta skúffukakan
Nýr þáttur miðvikdaginn 24. júní
K-IN ÞRJÚ Á FABRIKKUNNI
KJÚLLI, KÓK OG KEA KORTIÐ Frá mánudegi 22. til mánudags 29. júní er frítt að kjúlla upp* alla hamborgara Fabrikkunnar með Kea kortinu! Og frítt kók fylgir með.
KOMDU OG KJÚLLAÐU MEÐ KEA KORTINU! HAFAR FÁ KEA KORT
10%
AF ÖLLUM AFSLÁTT IKKUNNI BR MAT Á FA LAND, UM ALLT
*að kjúlla upp þýðir að við skiptum út nautakjötinu fyrir glóðargrillaða kjúklingabringu
borðapantanir á www.fabrikkan.is og í síma 575 7575
GÖNGUVIKA
DALVÍKURBYGGÐAR Laugardaginn 27. júní til sunnudags 5. júlí 2015 Nú í sumar, eins og undanfarin ár, mun Ferðafélag Svardæla í samvinnu við Kristján Hjartarson á Tjörn standa fyrir gönguviku um fjöll og láglendi Dalvíkurbyggðar.
Ein ferð á hverjum degi í níu daga!
Laugardagur 27. júní - Gengið upp í Tungnahryggsskála Upphaf göngu er við Baugasel í Barkárdal. Gengið inn Barkárdal, inn að Hólamannaskarði og í skálann á Tungnahrygg þar sem er gist. (Um 1000m hækkun og 9-10 tíma gangur, 3 skór) Í þessa ferð þarf að skrá sig sérstaklega hjá farastjóranum, Kristjáni í síma 846 3390, vegna þess að takmarkað gistipláss er í Tungnahryggsskálanum. Sunnudagur 28. júní - Gengið af Tungnahrygg niður í Skíðadal Farið úr Tungnahryggsskála kl. 10:00. Gengið yfir Tungnahryggsjökul að Svarfdælaskarði og þaðan niður í Skíðadal að Stekkjarhúsum. (Um 9 tíma gangur) Mánudagur 29. júní - Farið í Skeiðsskál í Skeiðsfjalli Lagt upp frá Skeiði kl. 16:00. (700m hækkun, 5-6 tíma gangur) Þriðjudagur 30. júní - Gengið að Urðarbjörgum Lagt er upp frá Urðum kl. 17:00. (200m hækkun, 2-3 tíma gangur) Miðvikudagur 1. júlí - Kvöldganga á gamla Múlavegi Lagt upp frá plani skammt sunnan Múlagangna Dalvíkurmegin kl. 21:00. (230m hækkun, 2 tíma gangur) Fimmtudagur 2. júlí - Gengið inn að Gljúfrárjökli Farið frá Stekkjarhúsi kl. 17:00. (300m hækkun, 4-5 tíma gangur) Föstudagur 3. júlí - Gengið á Bæjarfjall Lagt upp frá Dalvíkurkirkju kl. 17:00. (700m hækkun, 5 tíma gangur) Laugardagur 4. júlí – Farið á Dýjafjallshnjúk, hæsta fjall í sveitarfélaginu, 1.445m yfir sjávarmáli Upphaf ferðar er kl. 9:00 frá hliðinu framan við Kóngsstaði í Skíðadal. (1255m hækkun, 10-12 tíma gangur) Sunnudagur 5. júlí - Gengið að Mosa í Böggvisstaðadal Lagt er upp frá sundlauginni á Dalvík k. 10:00. (870m hækkun, um 7 tíma gangur) Allar nánari upplýsingar veitir Kristján Hjartarson í síma 846 3390 Upplýsingar um verð og fleira á www.dalvikurbyggd.is/gonguvika eins eru upplýsingar á facebook
Bein eða bogin - þín upplifun a Best ið verð
Samsung H6475
249.900.Samsung JU6675
319.900.-
Samsung JU6415
319.900.-
55” er næstvinsælasta stærðin Samsung JU7505
419.900.-
Samsung JU7005
389.900.-
- Fyrir heimilin í landinu FURUVÖLLUM 5 · AKUREYRI · SÍMI 461 5000
Við höldum áfram!
Þórsarar taka á móti Gróttu í 1. deild karla laugardaginn 27. júní kl.14:00 Mætum og hvetjum, þetta kemur ekki af sjálfu sér! Grillaðar pylsur við Hamar fyrir leik. Donni með stutt spjall við stuðningsfólk kl.13.30. Gamla Þórsmyndin er af þremur landsliðsköppum úr Þór frá árinu 1987. Myndin birtist í Degi 26. ágúst 1987. Texti við myndina var: U21 árs Ísland-Danmörk leika í Nyborg í kvöld. Þórsararnir Júlíus Þór Tryggvason, Hlynur Birgisson og Siguróli Kristjánsson eru einnig í hópnum sem undirbýr sig fyrir leikinn við A.-Þjóðverja í næstu viku. Myndina tók Kristján Kristjánsson.
Á döfinni! Miðvikudagur 24. júní Þórsstúkan kl. 16:00-17:30: Pílukast, unglingaflokkur. Þórsvöllur, kl. 17. Knattspyrna, 5KK, A-lið: Þór 3 - KA 3. Þórsvöllur, kl. 17:50. Knattspyrna, 5KK, B-lið: Þór 3 - KA 3.
Föstudagur 26. júní Hamar, kl. 09. Hefðbundið föstudagskaffi í Hamri. Allir hjartanlega velkomnir. Íþróttafélagið Þór
Laugardagur 27. júní
Þórsvöllur, kl. 14. Íslandsmótið í 1. deild karla: Þór-Grótta. Þórsvöllur, kl. 16. Knattspyrna, 2KVK, A-deild: Þór/KA/Hamrarnir – Selfoss/Hamar/Ægir.
Sunnudagur 28. júní
Þórsvöllur, kl. 13:00. Knattspyrna, 3KK, A-lið: Þór-Haukar. Þórsvöllur, kl. 14. Knattspyrna 4KVK: Þór-Stjarnan. Þórsvöllur, kl. 14:45: Knattspyrna 3KK, B-lið: Þór-Haukar
Mánudagur 29. júní
Þórsstúkan kl. 16:00-17:30: Pílukast, unglingaflokkur. KA-völlur, kl. 16. Knattspyrna 5KK, A-lið: KA-Þór. Þórsvöllur, kl. 18:00. Knattspyrna 5KK, B-lið: Þór 2 - Höttur.
Hamri við Skarðshlíð, 603 Akureyri.Sími: 461 2080
eidur@thorsport.is
Fótboltafestival á Akureyri konur 20+ karlar 30+ 3 kvennadeildir og 3 karladeildir
Reiðmenn vindanna
Hákon Guðni Eyjólfur Kristjáns
SS Sól
Allar upplýsingar á www.pollamot.is
Jón Ólafs
Vertu vinur Pollamótsins á
STJÖRNUSÓL
ÞAÐ ER SÓL ALLT ÁRIÐ UM KRING HJÁ OKKUR Nýir bekkir af fullkomnustu gerð frá MEGA SUN
N
D-VÍTAMÍ
BÆTTKIIRR BEK
ELSTA SÓLBAÐSSTOFA LANDSINS OG ÞÓTT VÍÐAR VÆRI LEITAÐ!
KEA KORTS TILBOÐ 15 TÍMA LJÓSAKORT gildir í þrjá mánuði
Verð kr.11.600 Fullt verð kr.14.500
Gildir 24. júní - 8. júlí
OPIÐ: VIRKA DAGA 9-23 HELGAR 11-21 Í 28
ÁR Erum á facebook
Geislagötu 12 - Sími: 462 5856 - www.stjornusol.is
Skagfirskir dagana 25.-28. júní 2015 ...nú skellum við í lummu Fimmtudagur: Kl. 17:00 Setningarhátíð við sundlaug Sauðárkróks. Strandblakmót - Tónlist - Fiskisúpan frábæra í boði Veitingarhússins Drangey! Kl. 18:00 Lummu Zumba með Raggí á Mælifelli. Kl. 20:00 Loftboltamót í íþróttahúsinu! Ekki missa af þessu tækifæri! 5 í liði, 5 leikir á lið og þátttökugjald er 2.000 kr á mann. 15 ára aldurstakmark! (skráning á asasvanhildur@gmail.com eða í síma 8587211)
Föstudagur: Kl. 13:00 Loftboltinn verður á grasfletinum á móti íþróttavellinum! Allir velkomnir! Kl. 16:00 Sápubolti í Ártúninu skráning hefst kl. 15:30 á staðnum Kl 19:00 Götugrill. Skorað er á ALLA bæjarbúa til að vera með götugrill og eiga góða stund með nágrönnum
sínum! (Val er milli föstudags og laugardags) Kl. 19:30 Fatasundpartý! Allir að koma í hreinum fötum! Kl. 21:00 VSOT tónleikar í Bifröst. Miðaverð -1000 kr.
Laugardagur: Kl. 14:00-18:00 Götumarkaður (Þeir sem eru með borð á markaði mæti kl. 13:00 til að stilla upp)
Kl. 14:30 LUMMUKEPPNI! (Keppendur mæti kl 14:15 á milli kirkjunnar og safnahússins með a.m.k. 3 lummur fyrir dómnefnd)
14:00-17:00 - Eftirlæti opið - Allir velkomnir í lummukaffi. Skemmtileg lummutilboð
Lummu- á dagar eru
Kl. 15:30 Wally fjöllistamaður verður með stórskemmtilega sýningu sem enginn vill missa af! Paintball og lazertag verður á grasfletinum á móti íþróttavellinum. Rás 2 verður með beina útsendingu frá Kaffi Krók Kl. 19:00 Götugrill Kl. 21:00–24:00. Drangey Music Festival. Miðaverð -6.900 kr. Emiliana Torrini Jónas Sig. og ritvélarnar Magni Ásgeirsson og Contalgen Funeral!
Skagafi verið skip rði hefur t upp í li tasvæði
Götukepp ni
Hverfi og Við hvetju bæir hafa sína liti ykkar litu m ykkur til að skre . m og slá sa y man í götu ta í grill.
Litir skiptast hátt: á eftirfarandi
Verðlaun
verða veitt fyrir götuna í ár, þann flottustu ig að nú er um að gera að nágr sig saman og leg annar taki gi sig fram við skreytingar.
lur Hlíðarhverfi: gu ur uð ra : Túnahverfið ár bl Gamli bær: grænn Hólar: appelsínugulur : Varmahlíð fjólublár Hofsós: bleikur Sveitin:
Drangey
Skagafjarðarhraðlestin
N4 framleiðsla Fræðsluefni Netstreymi
Netmarkaðsefni
Hvað getum Upptökur
við
Yfirfærsla
gert fyrir þig? Sjónvarpsauglýsingar
Beinar útsendingar Kynningarmyndbönd
- fyrir þig -
N4 sjónvarp
N4 dagskrá
N4 framleiðsla
N4 grafík
www.n4.is · n4@n4.is · Hafnarstræti 99 · Sími 412 4400
N4 grafík Auglýsingar Nafnspjöld
Bæklingar
Hvað getum Logo
við
Veggspjöld
gert fyrir þig? Boðskort
Umbúðir Netauglýsingar
- fyrir þig -
N4 sjónvarp
N4 dagskrá
N4 framleiðsla
N4 grafík
www.n4.is · grafik@n4.is · Hafnarstræti 99 · Sími 412 4400
P A K K H Ú S I Ð A
K
U
R
E
Y
R
I
Pakkhúsið
Hafnarstræti 19
Ný-uppgerður salur í hjarta bæjarins. Salurinn leigist út fyrir veislur og fundi og er öll aðstaða til fyrirmyndar. Salurinn tekur um 80 manns í sæti, en einnig hentar hann vel fyrir minni hópa. Pakkhúsið Akureyri
I Hafnarstræti
19
I
600 Akureyri
I 865
Akureyri Reykjavík
7
Upplýsingar í síma 897 6048 og 616 7818
6675
I gudrun@pakk.is I www.pakk.is
Ysta-vík Húsavík
Reisenthel töskurnar komnar
Skipagötu 6 · 600 Akureyri Sími 461 3606 sirka@sirka.is · www.sirka.is
OPIÐ:
Hjartanlega velkomin í Sirku Nýjar vörur væntanlegar í lok í vikunnar
11-18 virka daga 11-16 laugardaga 11-17 sunnudaga
ATVINNA
Við leitum að góðu starfsfólki til starfa. Okkur vantar starfsfólk í seinniparts- og helgarvinnu. Vantar starfsfólk í helgar- og afleysingastörf á Dalvík. Einnig vantar okkur sumarstarfsfólk í hin ýmsu störf.
Upplýsingar veitir Birna í síma 892 5232
Miniature Schnauzer hvolpar Yndislegir hreinræktaðir Miniature Schnauzer svart og silfur hvolpar tilbúnir fyrir ný heimili. Þeir afhendast með HRFÍ ættbók, heilsufarsskoðaðir, örmerktir, ormahreinsaðir og bólusettir. Einnig fylgir þeim smá hvolpapakki.
Verð 220.000kr.
Allar frekari upplýsingar veitir ræktandi Hulda Teits í síma 616-6706 eða á netfang huldateits@gmail.com 1.indd 1
26.5.2015 15:27:29
TILBOÐ STJÚPUR 10 saman
MARGARITUR
FLAUELISBLÓM SKRAUTNÁL MORGUNFRÚR FJÓLUR DAGGARBRÁ HÁDEGISBLÓM
3 á verði 2ja
kr.1390,-
kr.1290,-
margir litir
10 saman
Mikið úrval sumarblóma. Matjurtir og kryddplöntur í úrvali tré, runnar, ávaxtatré og limgerðisplöntur. Skógarplöntur, berjarunnar, rósir og bóndarósir, akríldúkar. Mold og pottar.
Hengilobelia 40% afsláttur
MÓTORHAUS
ER NÝR ÞÁTTUR UM ÍSLENSKT MÓTORSPORT
Á N4 BRYNJAR SCHIÖTH
FJALLAR UM ÞAÐ SEM ER ÁHUGAVERÐAST
OG SPJALLAR VIÐ
MÓTORHAUSA FRUMSÝNDUR ÞÁTTUR ANNAN HVERN MIÐVIKUDAG KL18
HEFST 24. JÚNÍ Í FYRSTA ÞÆTTI MÓTORHAUS ERU ÞAÐ BÍLADAGAR 2015
DEKKJAHÖLLIN REYKJAVÍK - EGILSTAÐIR - AKUREYRI
Draupnisgata 6 - 603 Akureyri - Sími 462 4600 - Finndu okkur á Facebook
Æfingatafla UFA SUMARIÐ 2015 Aldur
Mánudagur
9-10 ára
8 ára og yngri
11-14 ára 15-17 ára
18 ára og eldri
Þriðjudagur
Miðvikudagur
Fimmtudagur
15:15 – 16:15 Unnar
15:15 – 16:15 Birgitta
15:15 – 16:15 Heiðrún Dís
16:15 – 17:15
16:45 – 17:15
16:15 – 17:15
Unnar
Birgitta
Heiðrún Dís 17:00 – 18:30
Föstudagur
17:00 – 18:30
17:30 – 18:30
17:00 – 18:30
Unnar/Birgitta
Unnar/Birgitta
Unnar/Heiðrún Unnar/Birgitta
Unnar
18:00 – 20:00
18:00 – 20:00
18:00 – 20:00
18:00 – 20:00
18:00 – 20:00
Unnar/Birgitta
Unnar
Unnar
Unnar/Birgitta
Unnar
18:00 – 20:00
18:00 – 20:00
18:00 – 20:00
18:00 – 20:00
18:00 – 20:00
Unnar/Gísli
Unnar/Gísli
Unnar/Gísli
Unnar/Gísli
Unnar/Gísli
Þjálfarar í sumar
Gjaldskrá sumarsins
Birgitta Guðjónsdóttir sími 862 5839 Heiðrún Dís sími 848 2069 Gísli Sigurðsson sími 8919196 Unnar Vilhjálmsson sími 8684547
8 ára og yngri 18.000 kr 9-10 ára 20.000 kr 11-14 ára 30.000 kr 15 ára og eldri 35.000 kr
• • •
17:00 – 18:30
Æfingar eru á frjálsíþróttavellinum við Hamar. Um Verzlunarmannahelgina verður Unglingalandsmót UMFÍ 11-18 ára haldið á Akureyri. Auglýst er eftir áhugasömum sjálfboðaliðum til þess að vinna við Unglingalandsmótið.
Gamla Garðyrkjustöðin við Hrafnagil
Stjúpur óbreytt verð í 3 ár KJA GARÐYR
Í 70 ÁR
Opin Gróðurhús Starfsfólkið í Gömlu
MIÐ
ER KO Ð I R A M SU
Nú er tilvalið að kíkja í Gróðurhúsin ný sending af blómakerjum og veggpottum
Opið 14 til 18 alla daga I Verið Velkomin Gamla Garðyrkjustöðin
I Hrafnagili I sími: 463 1400 & 892 5333 I vin@simnet.is
Tæknimaður Akureyri RARIK ohf. auglýsir laust til umsóknar starf tæknimanns á rekstrarsviði fyrirtækisins með aðsetur á Akureyri. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Rekstrarsvið ber ábyrgð á rekstri og viðhaldi á dreifikerfi RARIK. Meginverkefni sviðsins eru hönnun, nýframkvæmdir, breytingar, viðhald og rekstur dreifikerfis fyrirtækisins. Starfssvið ● Umsjón með orkumælum ● Tenging nýrra viðskiptavina ● Samskipti við rafverktaka ● Þjónusta við viðskiptavini ● Gagnaskráningar
Hæfniskröfur ● Sveinspróf í rafvirkjun/ rafiðnfræðimenntun ● Góð samskiptahæfni ● Sjálfstæð vinnubrögð
Nánari upplýsingar veita Steingrímur Jónsson, deildarstjóri rekstrarsviðs á Norðurlandi og starfsmannastjóri RARIK í síma 528 9000. Umsóknarfrestur er til 5. júlí n.k. og skal skila umsóknum með ferilskrá á netfangið atvinnuumsokn@ rarik.is. RARIK ohf. er rekið sem opinbert hlutafélag í eigu ríkisins. Hlutverk RARIK er að dreifa raforku auk þess að afla, dreifa og annast sölu á heitu vatni. Starfsmenn RARIK eru um 200, aðalskrifstofa er í Reykjavík og um 20 starfsstöðvar eru dreifðar vítt og breitt um landið.
RARIK ohf • Dvergshöfða 2 • 110 Reykjavík • Sími 528 9000 • www.rarik.is
SUMARAFSLÁTTUR
20-30% afsláttur Kjólar Jakkar Bolir Pils Toppar Peysur Skór
miðvikudag til sunnudags Krónunni 462 3505
NÝTT KORTATÍMABIL ER HAFIÐ
Glerártorgi 462 7500
Fagurt syngur svanurinn
ÞJÓÐLAGAHÁTÍÐIN 2015 Á SIGLUFIRÐI 1. - 5. júlí
TÓNLEIKAR - NÁMSKEIÐ - DANSAR - ÞJÓÐLAGAAKADEMÍA Heddý og félagar Íslenskar dægurperlur frá 20. öld Helgisöngvar og norsk þjóðlög sem tengjast Ólafi helga konungi
Sagnir og söngvar frá Wales Tónlist í stafkirkjum Noregs til forna Komdu nú að kveðast á Barnatónleikar
Finnskt klezmer
Hjarðmeyjar og hefðarkonur
Skoskir og norrænir þjóðdansar
Söngvar frá Portúgal
Eistneskt neistaflug Silver Sepp leikur á heimasmíðuð hljóðfæri
Tónleikar tileinkaðir söngvaranum og tónskáldinu José Afonso
Skosk þjóðlagatónlist
Hundur í óskilum og Lúðrasveitin Svanurinn
UPPSKERUHÁTÍÐ
Sönglög Sigursveins D. Kristinssonar
Thin Jim
Söngkvartettinn Kvika
Í fótspor Moniku Zetterlund
Listamenn af hátíðinni koma fram
Sinfóníuhljómsveit unga fólksins Sólrún Gunnarsdóttir fiðla Gunnsteinn Ólafsson stjórnandi
Þekktustu lög söngkonunnar sænsku
Nánari upplýsingar á www.folkmusik.is
Norrænir söngvar og dansar frá 18. öld
Miðasala á
Þjóðlagahátíðin á Siglufirði
Glerártorgi
i
SÍMI 461 4158
25% af öllum kjólum
mið- sun
Full búð af
5 0% a
f völdum
vörum
nýjum flottum vörum
MENNINGARSUMARIÐ Í HOFI 26. - 28. júní Kl. 14:00
Kl. 20:00
Föstudaginn 26. júní
Alexander Smári Edelstein 17 ára píanóleikari
Let´s talk Arctic Frumsýning Gamanleikur um sögu Íslands
Laugardaginn 27. júní
Arctic Swing Trio Görótt millistríðsára swing undir stjórn Sigurðar Flosa Okkar þekktustu djasstónlistarmenn leika fyrir okkur swing eins og það gerist best
Let´s talk Arctic Gamanleikur um sögu Íslands
Sunnudaginn 28. júní
Arctic Swing Trio Görótt millistríðsára swing undir stjórn Sigurðar Flosa
Arctic Swing Trio Görótt millistríðsára swing undir stjórn Sigurðar Flosa
Tilboð frá Bístróinu
Tilboð frá Bístróinu
Jómfrúin Steikt rauðspretta, rúgbrauð, remólaði, laxarós, kavíar, rækjur og spergill. Ískaldur Víking í gleri. Kr. 2.490,-
Möller Úrval af okkar besta smurbrauði ásamt purusteik. Víking í gleri og ákavíti.
Verð á alla viðburði er:
2.900 kr. Miðasala í Hofi og á: www.mak.is
www.arnartr.com
kr. 4.190,-
KJÖTBORÐIÐ HAGKAUP AKUREYRI
LAMBA PRIME
3.299kr/kg
Gildir til 28. júní á meðan birgðir endast.
verð áður 4.460
LAMBAKÓTILETTUR Í RASPI
2.199kr/kg
GRÍSALUNDIR
1.999kr/kg
verð áður 2.696
verð áður 2.800
GRÍSABUFF MEÐ GRÆNMETI
1.099kr/kg
verð áður 1.763
Sundmót
í Sundlaug Akureyrar 25.- 29. júní Aldursflokkameistaramót Íslands (AMÍ) í sundi Eftirfarandi svæði verða afmörkuð fyrir sundmótið frá morgni til kl. 19:00: Keppnislaug (stóra laugin) Innilaug Grettisker (stóri potturinn) Útiklefar
Að öðru leyti verður sundlaugin opin fyrir almenning. Við biðjum sundlaugargesti okkar að sýna þessu tillitsemi.
Eldhússögur
Besta skúffukakan
Dröfn Vilh jálm Matarblosdóttir ggari
(fyrir form sem er 25×35 cm, fyrir ofnskúffu þarf 1 1/2 uppskrift):
2 dl sykur 2 dl púðursykur 2 egg 170 gr smjör, brætt 5 dl hveiti 1 tsk. matarsódi 1 tsk. lyftiduft 3 tsk. vanillusykur 1 dl. kakó, sigtað 2 1/2 dl súrmjólk með karamellu 1 dl vatn, sjóðandi heitt Byrjið á því að taka út úr ísskáp smjör í kökukremið svo það verði mjúkt.
Hitið ofninn í 200 gráður. Bræðið smjörið og látið það kólna aðeins. Smjöri, púðursykri og sykri hrært mjög vel saman. Þá er eggjum bætt út í, einu og einu. Því næst er þurrefnunum blandað saman í skál annars vegar og súrmjólk og sjóðandi heitu vatni í aðra skál hins vegar. Um það bil helmingur af blöndunum úr hvorri skál fyrir sig er bætt út í deigið og hrært í stutta stund, þá er restinni úr báðum skálunum bætt út í deigið og hrært. Athugið að hræra eins stutt og hægt er, bara þar til hráefnin hafa blandast saman, ekki lengur. Deiginu er hellt í smurt smurt bökunarform eða ofnskúffu (þessi uppskrift passar í bökunarform sem er ca. 25 x 35 cm, fyrir ofnskúffu þarf að gera eina og hálfa uppskrift) og bakið í miðjum ofni í ca 20 mínútur eða þar til kakan hefur losnað frá köntunum og er bökuð í gegn í miðjunni.
Kökukrem: 150 gr smjör, mjúkt 200 gr flórsykur 4,5 msk kakó 2 msk síróp
Hrærið smjörið þar til það er orðið kremkennt. Sigtið flórsykur og kakó saman og blandið því síðan smátt og smátt við smjörið. Ef kremið er of þykkt er hægt að bæta við örlítilli mjólk. Hrærið að lokum sírópi saman við. Smyrjið kreminu á kalda kökuna.
Efnistökusvæði í landi Munkaþverár – tillaga að deiliskipulagi Sveitarstjórn Eyjafjarðarsveitar samþykkti þann 10. júní 2015 að auglýsa tillögu að deiliskipulagi fyrir efnistökusvæði í landi Munkaþverár skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Tillagan fellur undir lög um umhverfismat áætlana nr. 105/2006 og fylgir henni umhverfisskýrsla. Efnistökusvæðið er staðsett ofarlega á Munkaþveráreyrum, norðan Munkaþverár og vestan Eyjafjarðarbrautar eystri. Landnotkun til efnistöku er skilgreind á allt að 25.000 m2 svæði og er áætlað vinnslumagn allt að 75.000 m3. Tillagan mun liggja frammi á skrifstofu sveitarfélagsins frá 24. júní 2015 til og með 5. ágúst 2015. Tillagan verður einnig aðgengileg á heimasíðu Eyjafjarðarsveitar á www.esveit.is. Hverjum þeim sem telur sig eiga hagsmuna að gæta er þannig gefinn kostur á að kynna sér tillöguna og gera athugasemd við hana. Athugasemdir skulu vera skriflegar og berast á skrifstofu Eyjafjarðarsveitar að Skólatröð 9, 601 Akureyri, eða á netfangið esveit@esveit.is í síðasta lagi þann 5. ágúst 2015. Skipulagsfulltrúi Eyjafjarðarsveitar
Ungmennafélag Íslands óskar Húnvetningum og gestum þeirra á Landsmóti UMFÍ 50+ ánægjulegrar samveru. Ungmennafélag Íslands
2015
Vopnaskak 1.-5. JÚLÍ Á VOPNAFIRÐI
FJÖLSKYLDU- OG TÓNLISTARHÁTÍÐ Miðvikudagur Kaupvangskaffi Yfirlitssýning á verkum Stórvals í eigu Vopnfirðinga. Sýning verður í gangi alla hátíðina. Vopnfirðingar skreyta kauptúnið og sveitina í Einherjalitum. 10:00-00:00 Selárdalslaug Frítt í Selárdalslaug fram að miðnætti.
tix.is hátíðarpassi á 7.000,-
STEINEY
17:30 Kaupvangur Ratleikurinn Bjartur Frábær skemmtun fyrir alla aldurshópa. Fyrstu verðlaun í boði Kaupvangskaffis fyrir hópinn. Í upphafi ratleiksins fær hvert lið afhent kort sem sýnir staðsetningar flagga sem verður komið fyrir víðsvegar um þorpið og næsta nágrenni þess. Keppnin snýst um að ná sem flestum stigum á þeim tíma sem í boði er. Tveir til fimm í liði. Léttar veitingar eftir ratleikinn. 17:00 Sundabúð-efri hæð Ljósmyndasýning og lifandi tónlist Sýning Ólafs Áka úr fjallgöngum hans víða um heim og fuglamyndir Árna Róberts. Sjón er sögu ríkari. Dúddarnir spila nokkur lög. Hægt er að skoða ljósmyndasýninguna alla bæjarhátíðina milli kl. 14:00 og 18:00. 20:00 Miklagarði Pub quiz Einherja Aðgangseyrir 1.000 kr.
Fimmtudagur 15:00-17:00 Vopnafjarðarskóli Sápurennibraut Umsjónarfólk á svæðinu.
Föstudagur 14:00-16:00 Vopnafjarðarskóli Sápurennibraut 15:00-18:00 Við Ásbryggju Hirðfíflin nytjamarkaður Véla og tækjasafn Vopnafjarðar 16:00 Löndunarbryggja HB Granda Dorgveiðikeppni í boði Ollasjoppu og Rapala sem veitir verðlaun. Tveir flokkar: 13 ára og yngri, 14 ára og eldri. Skráning í Ollasjoppu. 17:30 Síreksstaðir Pizzahlaðborð - súpa og heimabakað brauð. Pizzur, súpa og brauð að hætti hússins. Verð: 1.650 kr. fyrir 12 ára og eldri. 1.100 kr. 6 – 11 ára, frítt yngri en 6 ára. 21:00 Mikligarður Stórtónleikar Mannakorns Húsið opnar 20:00 Aðgangseyrir: 3500 kr. Forsala á tix.is
Laugardagur 10:30- 11:30: Mikligarður Töfranámskeið með Einari Mikael fyrir alla aldurshópa. Engin skráning, bara mæta með góða skapið í farteskinu. 11:00 -14:30 Miðbær - Plássið Markaðstorg og hoppukastalar opna 11:45-13:45 Útisvið Einar Mikael með töfrasýningu Hildur og Baldvin - Dúddarnir - Ungt heimafólk.
14:00 Vopnafjarðarvöllur Einherji- Álftanes, 3. deild karla Aðgangseyrir:1500 kr. Grill og stemning 16:00 Vopnafjarðarvöllur Launaflsbikarinn Einherji – Spyrnir 18:30- 20:30 Kjötsúpukvöld í hverfum 23:00-03:00 Mikligarður Sundleið með sætaferðir í Staðarholt Brottför frá Miklagarði 23:15 og 00:00 Frá Staðarholti: 02:00,02:45 og 03:20. Verð: 500 kr. ferðin! 23:00-03:00 Staðarholt Hofsball 16 ára aldurstakmark. Aðgangseyrir: 2.500 kr. Forsala á tix.is Hljómsveitin Buff leikur fyrir dansi.
Sunnudagur 10:30-12:00 Hótel Tangi Brunch Skráning í síma 473-1203. Verð: 3.490 kr. fyrir fullorðna, 12 ára og yngri 1.490 kr. 11:00 Síreksstaðir Ganga frá Síreksstöðum, yfir Þorbrandsstaðaháls, í Bustarfell. Nesti og leiðsögn kunnugra. Verð: 1500 kr. 14:00 – 17:00 Bustarfell Bustarfellsdagur. Góðgæti á boðstólum, gamlar verkhefðir sýndar. Spunnið, kembt, saumað út, skorið, slegið, spjallað, prjónað, borðað, strokkað og hlegið. Sýningin frá ull í fat opnuð í „Sparðinu“, búaleikur í Hjallinum, Baldvin og Hildur flytja tónlist í skemmu og dýrin í húsdýragirðingunni. Kaffihlaðborð í kaffihúsinu Hjáleigunni. 17:00 Skálavöllur Golfmót Golfklúbbs Vopnafjarðar í samstarfi við Vopnaskak. Leikið verður eftir reglum Texas Scramble og eru tveir saman í liði. Vegleg verðlaun í boði. Skráning í síma 848-8314 eða á golf.is
Héraðsprent
20:30 Íþróttahús Hagyrðingakvöld Húsið opnar 19:45. Aðgangseyrir: 2.500 kr. Forsala á tix.is. Stjórnandi: Davíð Þór Jónsson Hagyrðingar: Friðrik Steingrímsson-Hjálmar Jónsson-Andrés Björnsson-Hrönn Jónsdóttur -Björn Ingólfsson. Magnús og Jóhann verða með tónlistaratriði.
Hvaðan kemur eldsneyti? Í hvað nýtum við það? Hverjir eru aðrir möguleikar? Í næsta þætti af Orku landsins fjöllum við um eldsneyti í N4 Sjónvarpi mánudaginn 29. júní kl.18:30. ORKUSJÓÐUR
ORKA LANDSINS ELDSNEYTI
og Kraftlyftingafélag Akureyrar Íþróttafélagið Draupnir
hafa tekið höndum saman um að starfrækja leikjaskóla í sumar. Meiningin er að bjóða upp á námskeið fyrir börn á aldrinum 7-11 ára frá kl. 07:45-12:15 alla virka daga. Meginþemað á námskeiðunum verður: · Líkamsþjálfun og allt sem henni tengist svo sem næring og hvíld. · Framkoma við aðra, en þær íþróttir sem okkar félög stunda leggja mikið upp úr þeim þætti.
Tímabil 1 Tímabil 2 Tímabil 3
06.07 - 17.07 20.07 - 30.07 04.08 - 15.08
Hvert námskeið er 2 vikur og er verð fyrir hvert námskeið aðeins 5.900 kr.
Allar nánari upplýsingar er hægt að nálgast á http://draupnirsport.is - í síma 848-4460 - kraftnamskeid@gmail.com
Komdu út að hjóla
FASTEIGNASALA AKUREYRAR TT NÝ
TT NÝ
NÝ
TT
Ha f na r s tr æti 1 0 4 · 6 0 0 A ku re y ri · S í m i 460 5151 · fast ak .is
SPORATÚN 41
ÁSATÚN 38
VÍÐILUNDUR 24
Mjög góð 149,7 fm raðhús með bílskúr og stórum sólpalli í vestur. Glæsileg íbúð á góðum stað. Stórt steypt bílaplan.
Mjög góð 4 herbergja 101,7 fm íbúð á 2 hæð í svalablokk í Ásatúni 38. Verður laus 1 sept 2015.
Um er að ræða 3ja herbergja 79,8 fm íbúð á Jarðhæð í fjölbýlishúsi við Víðilund 24. LAUS STRAX.
Verð: 44,4 millj.
Verð: 28 millj.
Verð: 23 millj.
SPÓNSGERÐI 4
AUSTURVEGUR 8
Um er að ræða gott 226,1 fm einbýlishús ásamt 33,8 fm stakstæðum bílskúr .Mjög gott einbýlishús á einni hæð með tvö herbergi í kjallara.
Um er að ræða gott einbýlishús 200,5 fm í íbúðin eru sex svefnherbergi ein stofa, eldhús, baðherbergi, tvær forstofur.
NORÐURGATA 17 3ja herbergja einbýlishús 99,3 m2, tvær hæðir og kjallari. Húsið er friðað í B-flokki samkvæmt Þjóðminjalögum. Verð: 12,5 millj.
NÚPAR LÓÐ Gott 50,5 fm. sumarhús á góðum stað á Núpasvæði í Þingeyjarsveit. Húsið sem er byggt árið 1984 er staðsett við bakka Laxár í Aðaldal. Góður c.a.40 fm sólpallur. Húsið selst með flestum tækjum og tólum. Verð: 10,9 millj.
Verð: TILBOÐ
BYLGJUBYGGÐ 19, ÓLAFSFIRÐI Góð fjögurra herb. raðhúsaíbúð á einni hæð, mjög góður nýlegur sólpallur.
LAUS STRAX Verð: 12.5 millj.
Verð: TILBOÐ
HRAFNAGILSSTRÆTI 24 Um er að ræða góða 4ra herb. neðri hæð í tvíbýlishúsi 139,5fm, þar af 28fm. bílskúr á góðum stað á Akureyri stutt er í verslun,helstu skóla bæjarins og sundlaug. Ljósgráar flísar á forstofu, gangi. Verð: 26.8 millj.
Arnar Guðmundsson
Þú þarft ekki að leita
Löggildur fasteignasali arnar@fastak.is 773 5100 annað!
Friðrik Sigþórsson
Sölufulltrúi fridrik@fastak.is 773 5115
GOÐANES 8 - 10
VAÐLABYGGÐ
Gott 103 fm iðnaðarbil þar af milliloft 31,2 fm salurinn er flísalagður á millilofti er kaffiaðstaða og wc þar er plastparket á gólfi
Mjög gott sex herb. einbýlishús á tveimur hæðum. Húsið stendur á fallegum stað beint á móti Akureyri með frábæru útsýni yfir bæinn og Eyjafjörð.
Mjög góð þriggja herbergja íbúð í fjölbýli með lyftu ,stæði í bílakjallara og vinnustofu, íbúð á 3 hæð 92,0 fm. ásamt sér geymslu í kjallara 8,3 fm. svo og 38,4 fm. vinnustofu.
Verð: TILBOÐ
Verð: 49.9 millj.
Verð: TILBOÐ
SKÁLATEIGUR 3 302
GRUNDARGATA 6
REYNIVELLIR
Tvílyft timburhús með kjallara. Húsið er á Eyrinni á Akureyri, örstutt frá allri þjónustu í miðbæ Akureyrar. Eignin er skráð 163,7m².
50 metrar í skólann! Talsvert endurnýjuð og vel skipulögð sérhæð á Eyrinni, rétt við Oddeyrarskólann. 106m2 fjögurra herbergja neðri hæð með 30m2 bílskúr.
Verð: 29.7 millj.
LAUS FLJÓTLEGA
Verð: 24.9 millj.
BREKATÚN 2 - 403 Fullbúin 3 herbergja íbúð með bílastæði í kjallara. Íbúðin er með ljósum flísum á gólfi og eikar innréttingum. Tvö svefnherbergi, geymsla, þvottahús, baðherbergi, stofa og eldhús, yfirbyggðar svalir. Laus til afhendingar strax. Pantið skoðun.
Verð: 37.7 millj.
BREKATÚN 2 - 401
JAÐARSTÚN 10 12 HAMRATÚN
FANNAGIL
Fullbúin 3 herbergja íbúð með bílastæði í kjallara. Íbúðin er með ljósum flísum á gólfi og eikar innréttingum. Tvö svefnherbergi, geymsla, þvottahús, baðherbergi, stofa og eldhús, yfirbyggðar svalir. Laus til afhendingar strax. Pantið skoðun.
Fullbúin 3 herbergja, 94,3 fm íbúð í fjórbýlis húsi rétt við golfvöllinn og bónus verða til afhendingar í haus 2015
Sérlega vandað og glæsilegt 261m2 einbýlishús í Giljahverfi, þar af er bílskúrinn 42,7m2.
Verð: 40.6 millj.
Verð: 30.2 millj.
Verð: 54 millj.
Gunnar Níels Ellertsson Sölufulltrúi sími 662 2939
Nýtt
Gunnar Sigtryggsson Sölufulltrúi sími 844 8001
Ingi Þór Ingólfsson Sölufulltrúi sími 698 4450
Sigurbjörg Sigfúsdóttir Sölufulltrúi Sími 864 0054
Stóru Laugar
Arnar Tryggvason Lögg. fasteignasali
270 millj
Ferðaþjónustan á Stóru Laugum ásamt jörðinni og öllum húsakosti sem er alls 1,371 fm. Heitavatns uppspretta og veiðiréttur í Reykjadalsá. Miklir möguleikar. Nýtt
Garðarsbraut 18 - Askja
Múlasíða 5
Glæsileg eign í miðbæ Húsavíkur, Eignin er svo til öll endurbyggð að utan sem innan. Góðir útleigu möguleikar
Melgata 12 - Grenivík
27,6 millj
Fallegt 202,6 fm einbýlishús með frábæru útsýni á Kaldbak og til allra átta.
Leifsstaðabrúnir 13
31,9 millj
Einstaklega vandað og fallegt bjálkahús á eignarlóð í skógi vöxnu umhverfi um 10 mín. fjarlægð frá Akureyri
21,9 millj
Rúmgóð 4ra herbergja íbúð 110 fm í snyrtilegu fjölbýli.
Karlsbraut 7
18 millj
195,9 einbýlishús á tveimur hæðum ásamt stakstæðum bílskúr.
Oddeyrargata 36
59,9 millj
Glæsilegt, mikið endurnýjað 272,4 fm einbýli í hjarta bæjarins. Byggt 1930.
Sendu fyrirspurn á netfangið: midlun@midlunfasteignir.is
Sími 412 1600 Langahlíð 2
25,9 millj
Falleg og talsvert endurnýjuð 124 fm 3ja herb íbúð á efri hæð í tvíbýli, þar af 32fm í stakstæðum bílskúr.
Grundagata 6
29,7 millj
Mikið uppgert 163,7 fm tvílyft timburhús auk ca 50 kjallara
Eyrarvegur 2
28 millj
152,1 fm einbýli á einni hæð auk 31,2 fm bílskúrs alls 183,3 fm.
Hrafnagilsstræti 38
32,9 millj
Glæsileg 4ra herb íbúð á annari hæð í tvíbýlishúsi 133 fm. ásamt rúmgóðu herbergi á jarð hæð 23,4 fm. og sameign 38,4 fm.
Vegna mikillar sölu
vantar okkur allar tegundir eigna á skrá Hafðu samband við sölufulltrúa í síma 412 1600 eða með tölvupósti í netfangið midlun@midlunfasteignir.is einnig getur þú skráð eignina þína á heimasíðu okkar midlunfasteignir.is og við höfum svo samband við þig. Miðlun fasteignir · Kaupvangsstræti 1, 2. hæð · 600 Akureyri · Sími 412 1600 · midlunfasteignir.is
Gunnar Níels Ellertsson Sölufulltrúi sími 662 2939
Sími 412 1600 Hrafnagilshverfi
49 millj
Laust til afhendingar
279,3 fm einbýlishús með sambyggðum bílskúr á 3.081,7 m2 eignarlóð í Vaðlaheiðinni gegnt Akureyri.
Dalsgerði 5c
Ingi Þór Ingólfsson Sölufulltrúi sími 698 4450
Munkaþverárstræti 22
Einbýlishús í byggingu, afhending og byggingarstig eftir nánara samkomulagi.
Vaðlabyggð 10
Gunnar Sigtryggsson Sölufulltrúi sími 844 8001
26,9 millj
Sigurbjörg Sigfúsdóttir Sölufulltrúi Sími 864 0054
Arnar Tryggvason Lögg. fasteignasali
37,5 millj
Vel staðsett 199 fm einbýli á tveimur hæðum með bílskúr, útleiguíbúð á neðri hæð.
Stekkjagerði 15
38,9 millj
188fm fallegt og vel skipulegt einbýli á pöllum með stakstæðum 28,8fm bílskúr á Brekkunni á Akureyri.
Verbúðir
6,5 millj
Verbúðir við Búðagötu Hjalteyri. Fjórar verbúðir í byggingu 25,1 fm að stærð, möglegt að bæta við 14 fm Snyrtileg 5 herbergja raðhúsaíbúð á góðum stað
Frostagata 2B
8 millj
millilofti. Verbúðirnar standa við Búðagötu við smábátahöfnina á Hjalteyri. Trésmiðja Ásgríms Magnússonar sér um verkið. Upplýsingar á skrifstofu.
Nýtt iðnaðarhúsnæði 40,8 fm. byggt 2014. Húsnæðið tilbúið til afhendingar nú þegar.
Miðlun fasteignir · Kaupvangsstræti 1, 2. hæð · 600 Akureyri · Sími 412 1600 · midlunfasteignir.is Sendu fyrirspurn á netfangið: midlun@midlunfasteignir.is
Verð og búnaður birtur með fyrirvara um prentvillur og/eða myndabrengl.
Sími 480 0400
Austurvegur 69 - 800 Selfoss
jotunn@jotunn.is
www.jotunn.is
Sólvangi 5 - 700 Egilsstaðir
m. vsk
kr. 69.132
Verð frá
Erum með mikið úrval af gróðurhúsum frá Finclair. Bæði gler- og plasthús.
Lónsbakki - 601 Akureyri
m. vsk
kr. 329.000
Verð frá
Erum með mikið úrval af sláttutraktorum frá Massey
Sláttutraktorar og gróðurhús
Miðvikudagur 24. júní 2015
16.35 Blómabarnið (3:8) 17.43 Sígildar teiknimyndir 17.50 Herkúles (2:6) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Heilabrot (8:10) 18.54 Víkingalottó (43:52) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.00 Vinur í raun (4:6) (Moone Boy II) 20.25 Silkileiðin á 30 dögum (6:10) (Sidenvägen på 30 dagar) 21.15 Neyðarvaktin (18:22) (Chicago Fire III) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 HM-stofa (16-liða úrslit) 22.40 Ódrengileg stríð (Dirty Wars) 00.10 Gárur á vatninu (5:7) (Top of the Lake) 01.00 Kastljós 01.25 Tíufréttir 01.40 Dagskrárlok
07:00 Barnatími Stöðvar 2 11:05 Around the World in 80 Plates (5:10) 11:50 Grey’s Anatomy (20:24) 12:35 Nágrannar 13:00 The Crimson Field (2:6) 13:55 White Collar (1:16) 14:40 Big Time Rush 15:05 Grallararnir 15:30 The Lying Game (16:20) 16:10 Man vs. Wild (4:13) 16:55 Baby Daddy (5:21) 17:20 Bold and the Beautiful 17:40 Nágrannar 18:05 Simpson-fjölskyldan (19:22) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:55 Ísland í dag. 19:35 Víkingalottó 19:40 The Middle (7:24) 20:00 Weird Loners (4:6) 20:25 Mistresses (1:13) 21:10 Outlander (15:16) 22:05 Major Crimes (3:0) 22:50 Weeds (8:13) 23:20 Real Time With Bill Maher (20:35) 00:20 Battle Creek (7:13) 01:05 NCIS (4:24) 01:50 One Fine Day 03:35 Vanishing on 7th Street 05:05 The Middle (7:24) 05:30 Fréttir og Ísland í dag
18:00 Mótorhaus 18:30 Að Sunnan Margrét Blöndal og Sighvatur Jónsson fjalla um málefni tengd suðurlandi frá Hveragerði að Höfn í Hornafirði. 19:00 Mótorhaus 19:30 Að Sunnan (e) 20:00 Mótorhaus 20:30 Að Sunnan (e) 21:00 Mótorhaus
Bíó 11:40 Dodgeball:A True Underdog Story 13:15 Cadillac Man 14:50 Won’t Back Down 16:50 Dodgeball:A True Underdog Story 18:25 Cadillac Man 20:00 Won’t Back Down 22:00 Hansel & Gretel: Witch Hunter 23:25 Broken City 01:15 Zero Dark Thirty 03:50 Hansel & Gretel: Witch Hunter
14:05 Dr. Phil 14:45 Reign (4:22) 15:30 Britain’s Next Top Model 16:20 Minute To Win It 17:05 Royal Pains (10:13) 17:50 Dr. Phil 18:30 The Talk 19:10 Million Dollar Listing (9:9) 19:55 Growing Up Fisher (2:13) 20:15 America’s Next Top Model 21:00 Franklin & Bash (4:10) 21:45 The Bridge (3:13) 22:30 Sex & the City (12:18) 22:55 Madam Secretary (5:22) 23:40 Agents of S.H.I.E.L.D. (4:22) 00:25 Agent Carter (1:8) 01:10 Franklin & Bash (4:10) 01:55 The Bridge (3:13) 02:40 Sex & the City (12:18)
Sport 07:45 Pepsí deildin 2015 (Stjarnan - KR)
09:35 Pepsímörkin 2015 10:50 Borgunarbikarinn 2015 (Breiðablik - KA)
13:05 Pepsí deildin 2015 (FH - Breiðablik) 14:55 Goðsagnir efstu deildar (Goðsagnir - Sigursteinn Gíslason)
15:45 Pepsí deildin 2015 (Stjarnan - KR)
17:35 Pepsímörkin 2015
M a t j u r t i r, sumarblóm, t r é o g r u n n a r. Opið frá 13.00 til 19.00 mánudaga - föstudaga Kvöldsala í júní 20.00 til 22.00 laugardaga og sunnudaga frá 10.00 til 18.00 Plöntulistar á rettarholl.is Símar 461 1660 / 8441760
Svalbarðseyri
MIÐASALA Á
midi.is
DRANGEY MUSIC FESTIVAL Á REYKJUM, REYKJASTRÖND Í SKAGAFIRÐI 27. JÚNÍ Emiliana Torrini jónas sig contalgen magni & ritvélarnar funeral ásgeirsson nýprent ehf / 062015
TÓNLEIKARNIR HEFJAST KL. 21
Music Festival – ÞAR SEM VEGURINN ENDAR –
Fimmtudagur 25. júní 2015
16.05 Matador (15:24) 17.20 Stundin okkar (8:28) 17.45 Kung Fu Panda (7:9) 18.07 Nína Pataló (31:39) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Á götunni (4:7) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.00 Pricebræður bjóða til veislu (1:5) (Spise med Price II) 20.40 Best í Brooklyn (4:23) (Brooklyn Nine Nine II) 21.05 Skytturnar (2:10) (The Musketeers) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Glæpahneigð (11:23) (Criminal Minds) 23.05 Barnaby ræður gátuna – Tónlistarskólinn (Midsomer Murders) 00.35 Kastljós 01.00 Tíufréttir 01.15 Dagskrárlok
07:00 Barnatími Stöðvar 2 11:25 It’s Love, Actually (10:10) 11:50 Dads (7:19) 12:10 Undateable (2:13) 12:35 Nágrannar 13:00 The Magic of Bell Isle 14:45 The O.C (24:25) 15:30 Pirates! In an Adventure With Scientists 16:55 iCarly (16:45) 17:20 Bold and the Beautiful 17:40 Nágrannar 18:05 Simpson-fjölskyldan (20:22) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:55 Ísland í dag. 19:40 Fóstbræður (2:8) 20:05 Sumar og grillréttir Eyþórs 20:30 Restaurant Startup (4:10) 21:15 Battle Creek (8:13) 22:00 Tyrant (1:12) 22:45 NCIS (5:24) 23:30 The Jinx: The Life And Deaths Of Robert Durst (5:6) 00:15 Shameless (4:12) 01:05 NCIS: Los Angeles (1:24) 01:50 Universal Soldier /Day of Reckoning 03:40 The Magic of Bell Isle 05:30 Fréttir og Ísland í dag
Opið alla daga frá 10-18
18:00 Að Norðan - fimmtudagur 18:30 Glettur Austurland Gísli Sigurgeirsson fræðist um mannlífið á Austurlandi. 19:00 Að Norðan (e) 19:30 Glettur Austurland (e) 20:00 Að Norðan (e) 20:30 Glettur Austurland (e) 21:00 Að Norðan (e) Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.
14:55 Survivor (2:15) 15:40 Bachelor Pad (4:8) 17:10 Hreimsins besti (1:4) 17:50 Dr. Phil 18:30 The Talk 19:10 Minute To Win It Ísland (9:10) 19:55 America’s Funniest Home Videos (44:44) 20:15 Royal Pains (11:13) 21:00 Agents of S.H.I.E.L.D. (5:22) 21:45 Agent Carter (2:8) 22:30 Sex & the City (13:18) 22:55 Scandal (5:22) 23:40 Law & Order (20:23) 00:25 American Odyssey (5:13) 01:10 Penny Dreadful (8:8) 01:55 Agents of S.H.I.E.L.D. (5:22) 02:40 Agent Carter (2:8)
Bíó 11:00 Austin Powers. The Spy Who Shagged Me 12:35 The Other Woman 14:25 Pay It Forward 16:30 Austin Powers. The Spy Who Shagged Me 18:05 The Other Woman 19:55 Pay It Forward 22:00 Riddick 00:00 Small Apartments 01:40 The Raid 03:20 Riddick
Sport 13:10 Pepsí deildin 2015 (Valur - ÍBV)
15:00 NBA 15:50 Formúla 1 2015
(Formúla 1 2015 - Austurríki)
18:10 Goðsagnir efstu deildar 19:00 Sumarmótin 2015 (Norðurálsmótið)
19:40 Pepsí deildin 2015 (FH - Breiðablik)
21:30 Pepsímörkin 2015 22:45 UFC Live Events 2015
(UFC Fight Night: Jedrzejczyk vs. Penne)
00:45 UFC Now 2015
Soffía Bæringsdóttir frá Hönd í hönd kynnir burðapoka og taubleiur í Litla Gleðigjafanum laugardaginn 27. júní frá klukkan 13:00 – 16:00
Fylgist með á Facebook
SSásamt Sól
Reiðmönnum vindanna alvöru sveitaball í Boganum á Akureyri
Laugardaginn 4. júlí
Miðasala á midi.is og í Hamri, félagsheimili Þórs. Miðaverð 2500.(1500.- fyrir þátttakendur Pollamótsins)
Íþróttafélagið Þór
Hamri við Skarðshlíð, 603 Akureyri.Sími: 461 2080
eidur@thorsport.is
Föstudagur 26. júní 2015
16.25 Ljósmóðirin (6:8) 17.20 Vinabær Danna tígurs 17.32 Litli prinsinn (1:25) 17.53 Jessie (16:26) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Öldin hennar 18.30 Maðurinn og umhverfið (4:5) (Betri matur) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Ari Eldjárn 20.05 Útsvar - Gettu betur 21.20 Séra Brown (9:10) 22.05 HM-stofa (8-liða úrslit) 22.25 Brúðkaupsboðflennur (Wedding Crashers) Owen Wilson og Vince Vaughn fara á kostum sem kvennabósar sem gera sér það að leik að mæta óboðnir í brúðkaup til þess að fá snert af rómantík. Babb kemur í bátinn þegar annar þeirra verður ástfanginn. Aðalhlutverk: Rachel McAdams. Leikstjóri: David Dobkin. 00.30 Skipafréttir (Shipping News) 02.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 The Middle (7:24) 08:30 Glee 5 (15:20) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (3:175) 10:20 Last Man Standing (17:22) 10:45 Life’s Too Short (6:7) 11:20 Heimsókn 11:45 Save With Jamie (6:6) 12:35 Nágrannar 13:00 The Rebound 14:35 Cheerful Weather for the Wedding 16:05 Kalli kanína og félagar 16:30 Batman: The Brave and the bold 16:55 Super Fun Night (17:17) 17:20 Bold and the Beautiful 17:40 Nágrannar 18:05 Simpson-fjölskyldan (1:22) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:55 Ísland í dag. 19:25 Impractical Jokers (13:15) 19:50 Poppsvar (5:7) 20:25 NCIS: Los Angeles (2:24) 21:10 Veronica Mars 23:00 Little Ashes 00:50 The Amazing Spider-man 03:00 Jackass Presents: Bad Grandpa 04:30 The Rebound 06:00 Poppsvar (5:7)
Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.
17:00 Eureka (8:14) 17:50 Dr. Phil 18:30 The Talk 19:10 Secret Street Crew (3:9) 19:55 Parks & Recreation (1:13) 20:15 Hreimsins besti (2:4) 20:50 Bachelor Pad (5:8) 22:20 XIII (5:13) 23:05 Sex & the City (14:18) 23:30 Law & Order: Special Victims Unit (12:24) 00:15 How To Get Away With Murder (1:15) 01:00 Law & Order (7:22) 01:50 The Borgias (9:10) 02:40 Lost Girl (8:13) 03:30 XIII (5:13)
Bíó 11:45 Ruby Sparks 13:30 A Fish Called Wanda 15:15 Walk of Shame 16:50 Ruby Sparks 18:35 A Fish Called Wanda 20:25 Walk of Shame 22:00 Anywhere But Here 23:55 3 Days to Kill 01:50 Anonymous 04:00 Anywhere But Here
11:45 Sumarmótin 2015 12:25 Borgunarbikarinn 2015 (Breiðablik - KA) 14:15 Borgunarmörkin 2015 15:10 Undankeppni EM 2016 16:50 Undankeppni EM 2016 18:30 Pepsí deildin 2015 (Valur - ÍBV) 20:20 Sumarmótin 2015 (Norðurálsmótið) 21:00 Goðsagnir efstu deildar 21:40 Pepsí deildin 2015 (Stjarnan - KR) 23:30 Pepsímörkin 2015 00:45 Goðsagnir efstu deildar
18:00 Föstudagsþáttur Hilda Jana fræðist um málefni líðandi stundar, fréttir vikunnar, menningu, listir og helgina framundan. 19:00 Föstudagsþáttur Hilda Jana fræðist um málefni líðandi stundar, fréttir vikunnar, menningu, listir og helgina framundan. 20:00 Föstudagsþáttur 21:00 Föstudagsþáttur
Góður valkostur fyrir þá sem kjósa umhverfisvænar AVEDA vörur í góðu andrúmslofti Verið velkomin
Bryndís, Tinna og Dagný
Sport
Sunnuhlíð 10 603 Akureyri Sími: 461 3399 Gsm: 692 2942 bryndis1909@gmail.com
FISK KOMPANÍ S Æ L K E R A V E R Z L U N FISKUR ER HOLLUR OG GÓÐUR MATUR OG LEGGJUM VIÐ ÁHERSLU Á FERSKLEIKA ÚR HAFINU
Úrvalið er endalaust ásamt öllum sælkeravörum sem við erum með
FERSK
SÍLD
99 kr/kg á meðan birgðir endast
www.facebook.com/fiskkompani
Kjarnagtata 2 , við hliðin á Bónus, sími 571 8080
Laugardagur 27. júní 2015
07.00 Morgunstundin okkar 10.50 Kökugerð í konungsríkinu (9:12) (Kongerigets Kager) 11.20 Útsvar - Gettu betur 12.20 Silkileiðin á 30 dögum 13.05 Tólf í pakka (Cheaper By the Dozen II) 14.35 Golfið (3:12) 15.05 Sannleikurinn á bakvið Amazon-vefinn (Amazon-The Truth behind the Click) 15.35 Ferðastiklur (8:8) (Hálendið - vestan Kreppu) 16.20 Vísindahorn Ævars 16.25 Ástin grípur unglinginn (4:12) 17.10 Táknmálsfréttir 17.20 Franklín og vinir hans (22:52) 17.43 Unnar og vinur (23:26 18.10 Hið ljúfa líf (3:6) 18.30 Best í Brooklyn 18.54 Lottó (44) 19.00 Fréttir 19.20 Íþróttir (53) 19.30 Veðurfréttir 19.40 Enginn má við mörgum (5:6) 20.15 Forseti Bandaríkjanna (The American President) 22.10 HM-stofa (8-liða úrslit) 22.30 Lindell: Náttkonan (Lindell 4) 01.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
07:00 Barnatími Stöðvar 2 07:01 Doddi litli og Eyrnastór 07:16 Strumparnir 07:40 Algjör Sveppi 09:15 Villingarnir 09:40 Lína langsokkur 10:00 Loonatics Unleashed 10:20 Tommi og Jenni 10:45 Kalli kanína og félagar 11:10 Beware the Batman 11:35 Victorious 12:00 Bold and the Beautiful 13:45 Britain’s Got Talent (12:18) 15:05 Britain’s Got Talent (13:18) 15:30 Mr Selfridge (6:10) 16:20 Sumar og grillréttir Eyþórs (3:8) 16:45 ET Weekend (41:53) 17:30 Íslenski listinn 18:00 Sjáðu (397:450) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (46:100) 19:05 Lottó 19:10 Manstu (2:8) 19:35 Wedding Crashers 21:30 Blood Ties 23:40 Look Again 01:10 Road to Perdition 03:05 Faces In The Crowd 04:45 ET Weekend (41:53) 05:25 Fréttir
15:00 Að Norðan - þriðjudagur 15:30 Hvítir mávar 16:00 Mótorhaus 16:30 Að Sunnan 17:00 Að Norðan - fimmtudagur 17:30 Glettur Austurland 18:00 Föstudagsþáttur 19:00 Að Norðan - Mánudagur 19:30 Orka landsins - Eldsneiti 20:00 Að Norðan - þriðjudagur 20:30 Hvítir mávar 21:00 Mótorhaus 21:30 Að Sunnan 22:00 Að Norðan - fimmtudagur 22:30 Glettur Austurland 23:00 Föstudagsþáttur
14:00 Parks & Recreation (4:22) 14:25 Reckless (3:13) 15:10 Hreimsins besti (2:4) 15:45 The Voice (8:25) 17:15 The Voice (9:25) 18:00 Psych (11:16) 18:45 Scorpion (1:22) 19:30 Jane the Virgin (3:22) 20:15 Eureka (9:14) 21:00 Lost Girl (9:13) 21:50 Lucky Number Slevin 23:40 Fargo (6:10) 00:30 Unforgettable (9:13) 01:15 CSI (12:22) 02:00 Eureka (9:14) 02:50 Lost Girl (9:13) 03:40 The New World
Bíó 08:35 Four Weddings And A Funeral 10:30 Darling Companion 12:15 The Prince and Me 3: A Royal Honeymoon 13:45 Drinking Buddies 15:15 Four Weddings And A Funeral 17:10 Darling Companion 18:55 The Prince and Me 3: A Royal Honeymoon 20:30 Drinking Buddies 22:00 Star Trek Into Darkness 00:10 Think Like a Man too 01:55 Taken 2 03:30 Star Trek Into Darkness
Sport 09:40 UEFA Champions League 2014 11:30 MotoGP 2015 (MotoGP 2015 - Holland)
12:35 Pepsí deildin 2015 15:40 Goðsagnir efstu deildar 16:15 Sumarmótin 2015 16:55 Undankeppni EM 2016 18:45 MotoGP 2015 19:45 Meistaradeild Evrópu - fré 20:15 Þýski handboltinn 2014/15 21:35 UFC Now 2015 22:25 UFC Unleashed 2015 23:10 Box - Cotto vs. Geale 01:00 NBA 2014/2015 - Final Game
Öll almenn málningarvinna
Endurmálun Sandspörtlun Háþrýstiþvottur Utanhússmálun Húsfélög Tækjaleiga Fyrirtækjaþjónusta Nýmálun Ráðgjöf Viðarvörn Þakmálun Gluggamálun Heildarlausnir 20 ára reynsla, þekking & fagmennska
Aflið samtök gegn kynferðis- og heimilisofbeldi á Norðurlandi Counceling center for survivors of sexual abuse and domestic violence
857 5959 aflid@aflidak.is Símavakt allan sólarhringinn 24 hours emergency phone service Einkaviðtöl, hópavinna, fræðsla og forvarnir
Opnunartímar: Mánud. - föstud.: 11:30 - 13:30 & 17:00 - 21:30 Um helgar: 17:00 - 21:30 STRANDGÖTU 13 - 600 AKUREYRI - kruasiam@kruasiam.is - www.kruasiam.is
Við erum á fésbókinni
Hádegishlaðborð Kr. 1.650,- / Kr. 1.750,- m. gosi Alla virka daga frá kl. 11:30 - 13:30
Sótt/Sent Tilboð 1
(fyrir tvo eða fleiri)
Tilboð 2
(fyrir tvo eða fleiri)
• Djúpsteiktar rækjur • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Kjúklingur í massaman karrý • Hrísgrjón
• Djúpsteiktar rækjur • Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í súrsætri sósu • Hrísgrjón
3.690,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 1.745,- kr. á manninn
3.690,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 1.745,- kr. á manninn
Tilboð 3
Tilboð 4
(fyrir tvo eða fleiri)
(fyrir tvo eða fleiri)
• Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í gulu karrý • Steiktur kjúklingur í ostrusósu m. papriku & lauk • Hrísgrjón
• Djúpsteiktar rækjur • Steikt nautakjöt í ostrusósu • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Fiskur í sætri chilisósu • Hrísgrjón
3.890,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 1.845,- kr. á manninn
3.890,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 1.845,- kr. á manninn
Ath. Gerum ekki breytingar á tilboðum
Heimsending eftir kl. 17 Heimsendingargjald 500,- kr.
Hægt er að skoða matseðil í sal á heimsíðunni www.kruasiam.is
Sunnudagur 28. júní 2015
07.00 Morgunstundin okkar 11.50 Pricebræður bjóða til veislu (1:5) (Spis med Price) 12.30 Matador (13:24) 13.45 Tilhugalíf 14.35 Að eilífu, Carolyn 15.45 Söngvarinn Freddie Mercury (Freddie Mercury - Great Pretender) 17.10 Táknmálsfréttir 17.20 Kalli og Lóa (15:26) 17.32 Sebbi (28:40) 17.44 Ævintýri Berta og Árna (32:52) 17.49 Tillý og vinir (20:52) 18.00 Stundin okkar (9:28) 18.25 Gleðin í garðinum (2:8) (Trädgårdsonsdag) 19.00 Fréttir 19.20 Íþróttir (54) 19.30 Veðurfréttir 19.40 35 ára kosningarafmæli Vigdísar Finnbogadóttur 21.00 Öldin hennar (26:52) 21.05 Ómar Ragnarsson Yfir og undir jökul 21.50 Ljósmóðirin (8:8) (Call The Midwife III) 22.45 Íslenskt bíósumar - Karlakórinn Hekla 00.20 Biutiful 02.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
07:00 Barnatími Stöðvar 2 10:05 Tommi og Jenni 10:25 Xiaolin Showdown 10:45 Ben 10 11:10 iCarly (31:45) 11:35 Ofurhetjusérsveitin 12:00 Nágrannar 13:45 Olive Kitteridge (2:4) 14:45 Grillsumarið mikla 15:10 Poppsvar (5:7) 15:50 Dulda Ísland (8:8) 16:45 Feðgar á ferð (1:8) 17:15 Neyðarlínan (7:7) 17:45 60 mínútur (38:53) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (96:100) 19:05 Þær tvær (2:6) 19:30 Britain’s Got Talent (14:18) 20:45 Britain’s Got Talent (15:18) 21:10 Mr Selfridge (7:10) 22:00 Shameless (5:12) 22:50 60 mínútur (39:53) 23:40 The Jinx: The Life And Deaths Of Robert Durst (6:6) 00:25 Vice (13:14) 01:00 True Detective (2:8) 01:55 Orange is the New Black (2:14) 02:50 Daily Show: Global Edition (21:41) 03:20 Sparkle 05:15 Þær tvær (2:6) 05:40 Fréttir
14:00 Að Norðan - Mánudagur 14:30 Orka landsins - Eldsneiti 15:00 Að Norðan - þriðjudagur 15:30 Hvítir mávar 16:00 Mótorhaus 16:30 Að Sunnan 17:00 Að Norðan - Fimmtudagur 17:30 Glettur Austurland 18:00 Föstudagsþáttur 18:30 Föstudagsþáttur 19:00 Að Norðan - Mánudagur 19:30 Orka landsins - Eldsneiti 20:00 Að Norðan - þriðjudagur 20:30 Hvítir mávar 21:00 Mótorhaus 21:30 Að Sunnan Bíó 07:30 Angels & Demons 09:50 There’s Something About Mary 11:50 Sophia Grace and Rosie’s Royal Adventure 13:10 Juno 14:45 Angels & Demons 17:05 There’s Something About Mary 19:05 Sophia Grace and Rosie’s Royal Adventure 20:25 Juno 22:00 Falling Down 23:50 Frozen Ground 01:35 Blood Out 03:05 Falling Down
15:15 Læknirinn í eldhúsinu (4:8) 15:40 The Biggest Loser (20:27) 17:20 Top Chef (1:17) 18:05 Parks & Recreation (1:13) 18:30 The Office (14:27) 18:55 Top Gear (5:6) 19:45 Gordon Ramsay Ultimate Home Cooking (15:20) 20:15 Psych (2:16) 21:00 Law & Order (21:23) 21:45 American Odyssey (6:13) 22:30 Hannibal (1:13) 23:15 The Walking Dead (9:16) 00:05 Rookie Blue (4:13) 00:50 Flashpoint (8:13) 01:35 Law & Order (21:23) 02:20 American Odyssey (6:13) 03:05 Hannibal (1:13) Sport 10:50 Sumarmótin 2015 11:30 Pepsí deildin 2015 13:20 Dominos deild kvenna 2015 14:40 Pepsí deildin 2015 16:30 Þýsku mörkin 16:55 Goðsagnir efstu deildar 17:40 MotoGP 2015 (MotoGP 2015 - Holland)
18:40 NBA 19:30 Pepsí deildin 2015 (Fjölnir - FH)
22:00 NBA 2014/2015 - Final Game 00:30 Pepsí deildin 2015
Mánudagur 29. júní 2015
15.25 Vigdís - Fífldjarfa framboð 16.25 Dýragarðurinn okkar (4:6) 17.20 Tréfú Tom (3:13) 17.42 Um hvað snýst þetta allt? (34:52) 17.47 Loppulúði, hvar ertu? (25:52) 18.00 Skúli skelfir (13:24) 18.11 Verðlaunafé (2:12) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Fljótlegt og ferskt með Lorraine Pascale (1:6) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Með okkar augum (1:6) 20.05 Attenborough: Furðudýr í náttúrunni (1:9) (David Attenborough´s Natural Curiosities II) 20.35 Ljósmyndari ársins (1:5) (Årets Mesterfotograf) 21.10 Dicte (5:10) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Kvöldstund með Jools Holland (3:8) 23.25 Skytturnar (1:10) (The Musketeers) 00.20 Tíufréttir. 00.35 Dagskrárlok
07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:50 2 Broke Girls (9:24) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (29:175) 10:20 Animals Guide to Survival 11:05 Lífsstíll 11:25 Fókus (5:12) 11:50 Harry’s Law (2:22) 12:35 Nágrannar 13:00 X-factor UK (21:34) 14:40 X-factor UK (22:34) 15:25 Hart of Dixie (9:22) 16:10 ET Weekend (41:53) 16:55 Marry Me (4:18) 17:20 Bold and the Beautiful 17:40 Nágrannar 18:05 The Simpsons (2:22) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:55 Modern Family (23:24) 19:15 Mike & Molly (5:22) 19:40 The New Girl (18:22) 20:05 Feðgar á ferð (2:8) 20:30 Fresh Off the Boat (3:13) 20:55 Orange is the New Black 21:50 True Detective (2:8) 22:45 Vice (14:14) 23:30 Daily Show: Global Edition 00:00 White Collar (12:13) 00:45 Veep (10:10) 01:15 A.D.: Kingdom and Empire 02:00 Murder in the First (5:10) 02:45 Last Week Tonight With John Oliver (18:35) 03:15 Louie (8:14) 03:35 The Fighter 05:25 Fréttir og Ísland í dag
Blönduból er sælureitur við ósa Blöndu
Boðið er upp á gistingu í þremur smáhýsum ásamt tjaldstæði og kaffihúsi. Sjóstöng og hópferðir sniðnar að hverjum og einum. Allar upplýsingar í síma 464-3455 og á www.ósinn.is
18:00 Að norðan Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 18:30 Orka landsins - Eldsneyti 19:00 Að norðan (e) 19:30 Orka landsins - Eldsneyti (e) 20:00 Að norðan (e) 20:30 Orka landsins - Eldsneyti (e) Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.
Bíó 10:00 The Mask of Zorro 12:15 Butter 13:45 Sense and Sensibility 16:00 The Mask of Zorro 18:15 Butter 19:45 Sense and Sensibility 22:00 Boys Don’t Cry 00:00 The Paperboy 01:50 Courageous 04:00 Boys Don’t Cry
15:05 Psych (2:16) 15:50 Reign (4:22) 16:30 Judging Amy (15:23) 17:10 The Good Wife (4:22) 17:50 Dr. Phil 18:30 The Talk 19:10 Kitchen Nightmares (6:10) 19:55 The Office (15:27) 20:15 Top Chef (2:17) 21:00 Rookie Blue (5:13) 21:45 Flashpoint (9:13) 22:30 Sex & the City (15:18) 22:55 Hawaii Five-0 (5:25) 23:40 Parenthood (1:13) 00:25 Nurse Jackie (4:12) 00:50 Californication (4:12) 01:20 Rookie Blue (5:13) 02:05 Flashpoint (9:13) Sport 07:30 Pepsí deildin 2015 (Fjölnir - FH)
13:20 Goðsagnir efstu deildar 13:55 NBA 2014/2015 - Final Game 16:25 Undankeppni EM 2016 18:05 MotoGP 2015 19:05 Sumarmótin 2015 19:45 NBA 20:10 Pepsí deildin 2015 22:00 Pepsímörkin 2015 23:15 Undankeppni EM 2016 00:55 Pepsímörkin 2015
Erum með 11 mismunandi kastala, rennibrautir og íþróttatæki til leigu fyrir öll tækifæri.
Hoppukastala leiga norðausturlandi
hoppukastalar.123.is hoppukastalar.blogspot.com
Bláfjall ehf. Sími 856-1192 gardarhed@gmail.com
LAMBAKÓRÓNA Sigurður Helgason Yfirmatreiðslumaður á Grillinu Hótel Sögu og fulltrúi Íslands í keppninni Bocuse d´Or árið 2015
Einiberja & sítrónu mareneruð
LAMBAKÓRÓNA með jógúrt byggsalati og grilluðum vorlauk
Marenering: 1 dl mild repjuolía 20 gr. einiber Börkur af 2 sítrónum 10 gr. saxað dill Salt / Pipar Vorlaukur: 16 stk. vorlaukur Mild repjuolía Salt Ólífuolía / Sítrónusafi Bygg:
Maukið saman einiberin og olíuna í blandara. Hellið yfir lambakórónuna. Skrælið börkinn af 2 sítrónum og stráið yfir. Kryddið með pipar og látið kórónuna marenerast á kæli yfir nótt.
Bygg:
Innihald: 1000 gr. lambakóróna
Aðferðir: Marenering:
160 gr. bankabygg 640 ml vatn 300 gr. jógúrt 100 gr. 36% sýrður rjómi 3 gr. graslaukur 1 gr. dill 5 gr. steinselja 1 gr. mynta 2 gr. fáfnisgras Börkur af ½ sítrónu Sjávarsalt
Sjóðið bankabyggið í vatni með ögn af sjávarsalti í um það bil 40 mín. Kælið byggið þegar það er soðið. Þegar byggið er kalt, blandið þið því við jógúrt og sýrða rjómann. Bætið söxuðum kryddjurtum útí ásamt rifnum berki af hálfri sítrónu og smakkið til með sjávarsalti.
Grilluð lambakóróna: Takið lambakórónuna úr mareneringunni og kryddið vel með salti. Brúnið á vel heitu grilli þangað til að kórónan hefur fengið fallegan brúnan lit. Slökkvið þá öðrum megin á grillinu og færið kórónuna á þann hluta sem slökkt er á. Lokið grillinu og eldið kórónuna áfram þar til hún hefur náð 58°C í kjarnhita. Takið kórónuna af grillinu og látið hvíla á bakka í 10 mín. Saxið dillið og sáldrið yfir kórónuna áður en þið berið fram.
Grillaður vorlaukur: Veltið vorlauknum upp úr olíu og salti. Grillið þar til hvíti hlutinn af vorlauknum er orðinn mjúkur. Gott er að blanda saman góðri ólífuolíu og sítrónusafa til að velta vorlauknum upp úr eftir að hann kemur af grillinu.
Verði ykkur að góðu
Þriðjudagur 30. júní 2015
16.30 Downton Abbey (5:9) 17.20 Dótalæknir (6:13) 17.43 Millý spyr (28:65) 17.50 Sanjay og Craig (1:20) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Melissa og Joey (12:22) 18.50 Öldin hennar (21:52) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Golfið (4:12) 20.10 Grunaður að eilífu (Mistænkt på livstid?) 20.40 Hefnd (10:23) (Revenge) 21.20 Bækur og staðir (Kennaraskólinn) 21.30 Maðurinn og umhverfið (5:5) (Loftslagshlýnun á Íslandi) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 HM-stofa (8-liða úrslit) 22.45 HM kvenna í fótbolta (Undanúrslit) 00.30 Tíufréttir 00.45 Dagskrárlok
07:00 Barnatími Stöðvar 2 10:15 Are You There, Chelsea? 10:40 Suits (6:16) 11:25 Friends With Better Lives 11:50 Flipping Out (4:10) 12:35 Nágrannar 13:00 X-factor UK (23:34) 14:20 X-factor UK (24:34) 15:10 Touch (3:14) 16:05 Teen Titans Go 16:30 Ground Floor (9:10) 16:55 Bad Teacher (2:13) 17:20 Bold and the Beautiful 17:40 Nágrannar 18:05 Pepsímörkin á Stöð 2 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:55 Modern Family (24:24) 19:15 Catastrophe (5:6) 19:40 White Collar (13:13) 20:25 Empire (1:12) 21:10 The Brink (1:10) 21:35 Ballers (1:10) 22:00 Murder in the First (6:10) 22:45 Last Week Tonight With John Oliver (19:35) 23:15 Louie (9:14) 23:40 Weird Loners (4:6) 00:05 Mistresses (1:13) 00:50 Outlander (15:16) 01:45 Major Crimes (3:0) 02:30 Weeds (8:13) 03:00 Holy Rollers 04:25 30 Minutes or Less 05:45 Catastrophe (5:6) 06:10 Fréttir
18:00 Að Norðan 18:30 Hvítir mávar Gestur Einar Jónasson hittir skemmtilegt fólk. 19:00 Að Norðan (e) 19:30 Hvítir mávar (e) 20:00 Að Norðan (e) 20:30 Hvítir mávar (e) 21:00 Að Norðan (e) 21:30 Hvítir mávar (e) 22:00 Að Norðan (e) 22:30 Hvítir mávar (e)
15:35 Top Chef (2:17) 16:20 Eureka (7:20) 17:05 America’s Next Top Model 17:50 Dr. Phil 18:30 The Talk 19:10 Catfish (1:12) 19:55 Kirstie (11:12) 20:15 Reign (5:22) 21:00 Parenthood (2:13) 21:45 Nurse Jackie (5:12) 22:10 Californication (5:12) 22:40 Sex & the City (16:18) 23:05 Ray Donovan (5:12) 23:50 Franklin & Bash (4:10) 00:35 The Bridge (3:13) 01:20 Parenthood (2:13) 02:05 Nurse Jackie (5:12) 02:30 Californication (5:12)
Bíó 10:20 Thunderstruck 11:55 Moulin Rouge 14:00 Jobs 16:05 Thunderstruck 17:40 Moulin Rouge 19:50 Jobs 22:00 Closer 23:45 Insidious: Chapter 2 01:30 The Factory 03:15 Closer
Sport 07:00 Pepsímörkin 2015 12:30 Pepsí deildin 2015 15:35 Goðsagnir efstu deildar 16:10 Undankeppni EM 2016 17:55 Euro 2016 - Markaþáttur 18:45 Sumarmótin 2015
Full búð af nýjum efnum, það hefur sjaldan 19:25 verið til UEFA Europa League 2014/20 svona mikið af efnum. Polyjersey margir litir21:20 ogEvrópudeildarmörkin munstur, 22:10 Meistaradeild Evrópu - fré 22:40 Dominos deildin 2015 Siffon munstrað og einlit teyjuskábönd komin margir litir. 00:30 NBA (Norðurálsmótið)
Dýnudagar 20-30% afsláttur Opið 10-18 Lokað á 2040% afsláttur laugardögum af rúmfötum frá Fussenegger 20% afsláttur af öllum handklæðum Full búð af nýjum glæsilegum fataefnum
í sumar
Fim.25.júní
Ragnheiður Gröndal og Guðmundur Pétursson Flutt verður gamalt og nýtt efni sem spannar popp, djass og þjóðlög þar sem gítarinn og röddin fá að njóta sín í alls kyns útsetningum.
Hjalti og Lára hita upp Tónleikar kl.21.00 2.3. og 4.júlí
Ljótu Hálfvitarnir Fim.9.júlí
Sigurgeir Sigmundsson Fös.10.júlí
HAM
Lau.11.júlí
Lights on the Highway Forsala hafin í Eymundsson, graenihatturinn.is og á midi.is
Fim - þri 12 kl. 17:50, 20 og 22:20 12
Fös.- þri. kl. 20 og 22:15
Fös.- þri. kl. 20 og 22:15 12
16
Mið kl. 20 og 22 Fim - þri kl. 20 og 22.20
12
Mið.- fim. kl. 17:45 og 20 Fös.- þri. kl. 17:45
Mið kl. 18 Lau - sun kl. 16
Mið. og fim. kl. 17:45 Síðustu sýningar
12
Mið.-fim. kl. 20 og 22:15
Mið kl.Fös.18 þri. kl. 17:45 Fim - fös kl. 17:50 Lau - sun kl. 16 og 17:50 Mán - þri kl. 17:50
12
Mið og fim kl.22:15 Síðustu sýningar 12
Lau.- sun. kl.14 (2D) og 16 (3D)
Mið kl. 20:00 Mið kl. 22:20 - síðasta sýning - Lau.- sun. kl. -14síðasta sýning 12
Ertu búin/n að finna okkur á facebook
ENSKI B O LT I N N
FÖSTUDAGUR KL 00:00
VERÐUR Á SK HJÁ OKKU JÁ R
BEGGI BESS verður með
hlaðborð af tónum svo það mun vera eitthvað fyrir alla sem vilja hafa gaman og hrista á sér bossann.
LAUGARDAGUR KL 00:00
JAKOB M verður fantafresh H O U RD “ Y P P H A NGJUSTUN I „HAM 18:00 MILLI 1:00 OG 2
í búrinu svo ef planið er að skemmta sér í kvöld og láta dansskóna hafa það þá ertu klárlega velkomin.
Á að halda afmæli eða bara hafa partý? Efri hæðin hjá okkur er snilld í svoleiðis. Uppl í 788-7778 og við reddum ykkur...
Opnum virka daga kl 18:00 Opnum um helgar kl 11:00
ALLTAF FRÍTT INN
Gildir dagana 17. - 23. júní
SAMbio.is
AKUREYRI
3D - íslenskt tal Mið-fös 17:45 Lau-sun 13:00, 15:30 Mán- þri 17:45
2D - enskt tal Lau-sun 17:45 2D - íslenskt tal Lau-sun 14:00
L
Mið-þri 20:00 og 22:30
12
3D 12
12
Mið-þri 20:00
Mið-þri 17:30
16
Mið-þri 22:30
Keyptu miða miða áánetinu netinuinn á www.sambio.is. þriðjudagstilboðin! Verslaðu á: www.sambio.isMunið Munið þriðjudagstilboðin!
SPARBÍÓ* kr.950. Merktar eru appelsínugulu með appelsínugulu. Sparbíó* 750 kr. miðaverð á allar2D myndir sem merktar eru með (0-8 ára kr.700) fös. - lau. & sun. 3D kr.1200. Merktar grænu. Sparbíó* 3D MYNDIR 1000SPARBÍÓ* kr. merkt grænu (0-8 ára kr. 950)
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ myndir 3Dámyndir á kr.1200. ÞRIÐJUDAGSTILBOÐIN 850kr. miðinn2D á allar myndirkr.950. og 1000kr 3D - Gildir ekki á íslenskar myndir
Fimmtudagur Alveg bráðskemmtilegt
Pub Quiz með þeim
Katrínu Mist og Jóhanni
Axel
föstudag og laugardag
kl.22:00. Fyrstu 3 liðin sem mæta fá fimm í fötu Frítt. Kata og Jói klára svo kvöldið með góðri trúbba tónlist.
Föstudagur og Laugardagur
Ásgeir trúbbi
ætlar að vera í góðum gír alla helgina og heldur uppi fjörinu langt fram á nótt með frábærum lögum.
Dj. Drottningin
dj.Lilja
verður í búrinu alla helgina og spilar allt það besta og nýjasta í dag ásamt þessu gamla og góða í bland.
Pósthúsbarinn og Kaffi Akureyri eru tilvaldir staðir fyrir einkasamkvæmið eða afmælið Hafið samband við Smára 866 6186 eða Kidda 695 1968 og við gerum eitthvað fyrir þig
NÝR matseðill Komdu og prófaðu
www.arnartr.com
Nýr pizzamatseðill Nýir grillréttir, smáréttir og eftirréttir
20%
afsláttur
fyrir KEA korthafa út júní í veitingasal
Fös.26.júní
Jónas Sig
og Ritvélar Framtíðarinnar
Tónleikar kl.22.00
Heiðar Örn Kristjánsson (Botnleðja, Pollapönk): Gítar og söngur Baldur Ragnarsson (Skálmöld, Ljótu hálfvitarnir, Innvortis): Gítar Jakob Smári Magnússon (Grafík, Das Kapital, John Grant): Bassi Jón Geir Jóhannsson (Ampop, Skálmöld): Trommur
Tónleikar kl.22.00 Forsala hafin í Eymundsson, graenihatturinn.is og á midi.is