N4 Blaðið 41-19

Page 1

BLAÐIÐ Útgefandi: N4 ehf.

FISKIDAGSTÓNLEIKARNIR 2019 SÝNDIR 26.10. kl. 20

N4sjonvarp

N4 blaðið

N4 hlaðvarp

41. tbl 17. árg 16.10 -29.10 n4@n4.is

FINNDU BÓKAORMINN

VILLIBRÁÐARKVÖLD Á MÚLABERG BISTRO & BAR

19.10.19

FORRÉTTUR

MILLIRÉTTUR

Þrír villtir fuglar

Urriði

- Reykt önd með rúsínu relish - Grafin gæs með trönuberjaog rabarbara chutney - Léttsteiktur svartfugl með heimagerðu rauðkáli

Borinn fram með pikklaðri fenníku og bláberjagljáa

AÐALRÉTTUR

EFTIRRÉTTUR

Hreindýr

Eftirrétta tríó

Borið fram með sellerírótarog kartöfluköku, grænmeti og lerkisveppasósu

- Ábrystis-brulée - Ástarpungar með karamellusósu - Whiskey súkkulaðimús

HAPPY HOUR

@N4 Grafík

HEIMILIÐ: HUGGULEGT HAUST

N4sjonvarp

Verð 9.900 kr Með vínpakka 16.900 kr

„komdu og eigðu góða stund með frábærum mat“

Alla daga milli 16 - 18 Between 16:00 - 18:00, every day

TÍSKA: NÝ FLÍK FYRIR VETURINN

GOTT MÁL

tímaflakk

Í ÞESSU BLAÐI:

HVAR ERUM VIÐ?

www.n4.is

M ú l a b e rg B i s t ro & B a r | H ó te l Ke a | A k u rey r i | S : 4 6 0 2 0 2 0

VIÐTAL STEFÁN HAUKUR BJÖRNSSON WAAGE

KRAKKASÍÐAN


VÆNTANLEGT Í HAGKAUP

MADISON ÚLPA Stærðir 8 - 16 ára Vatnsheldni 15.000 mm Vindheldni 15.000 mm Fóðrun 140 g/sqm YKK rennilás


VÆNTANLEGT Í HAGKAUP

KAMIKAZE ÚLPA Stærðir 8 - 16 ára Vatnsheldni 15.000 mm Vindheldni 10.000 mm Fóðrun 140 g/sqm Hægt að taka hettu af


Gámaþjónusta Norðurlands heitir núna Terra Norðurland Við viljum að flokkun sé einföld og sjálfsögð. Við viljum hjálpa til við að bæta umgengni okkar við jörðina. Terra er latneskt heiti jarðargyðjunnar og eitt af nöfnum plánetunnar sem er heimkynni okkar allra. Terra býður fyrirtækjum, sveitarfélögum og heimilum víðtæka umhverfisþjónustu. Við önnumst sorphirðu, söfnum endurvinnsluefnum, tökum við spilliefnum og komum þeim í endurvinnslu eða eyðingu og útvegum gáma og annan búnað sem bætir umgengni við umhverfið. Terra er leiðandi á sínu sviði. Við erum fljót að tileinka okkur nýjungar og höfum ástríðu fyrir að fræða og miðla. Við höfum metnað fyrir því að skilja ekkert eftir og viljum hvetja og auðvelda Íslendingum að takast á við þá áskorun. Að skilja ekkert eftir er okkar þýðing á hugtakinu „Zero Waste“ og lýsir vel markmiði okkar í endurvinnslu og meðhöndlun úrgangs.

Norðurland


Norรฐurland


HEIMILIÐ, FJÖLSKYLDAN & BÍLLINN

6 hugmyndir að huggulegu hausti Heimilið verður mikilvægara á haustin þegar fjölskyldan fer að verja meiri tíma innandyra eftir ferðalög og útiveru sumarsins. Þá skiptir máli að koma hlutunum þannig fyrir að allir í fjölskyldunni njóti sín heima og hugguleg stemming ríki á heimilinu.

1

Þegar litir sumarsins fara að dofna þá er kjörið að fá sér haustlyng í pott, til dæmis eina bleika Eriku (l. Erica gracilis). Þessi vinsæla haustplanta er harðgerð og getur vel lifað utandyra langt fram eftir vetri ef tíðin er þannig. Eins er hún töff sem þurrskreyting innanhúss.

2

Það er yfirleitt meira um kúr og sjónvarpsgláp á veturna. Þá er notalegt að hafa púða til að gera sófann enn þægilegri. Rúmfatalagerinn var að fá nýja sendingu af allskonar púðum, meðal annars púða með hrokknum lokkum. Eins er þar að finna gott úrval af púðaverum svo auðvelt er að koma púðum heimilisins í nýjan búning fyrir veturinn.

3

Kertaljós eru notaleg þegar myrkrið skellur á. Með fjörmikil börn á heimilinu getur verið þægilegt að hafa gervikerti frekar en ekta kertaljós. Í Byko er gott úrval af led kertum. Meðal annars kertasett með fjarstýringu og tímastilli. Settið kostar 4395 krónur.

4

Haustið er góður tími til að endurskipuleggja heimilið. Í slíkri tiltekt er gott að hafa góðar tuskur við höndina og ekki er verra ef þær eru fallegar því það gerir hreingerninguna ánægjulegri. Þessar litríku prjónuðu tuskur frá danska merkinu Mynte fást í Blómabúð Akureyrar og kosta frá 995 kr.

5

Klæddu uppáhaldsbollann þinn í vetrarbúning. Þetta getur verið skemmtilegt verkefni fyrir þá sem hafa gaman af því að prjóna.

6

Það er fátt skemmtilegra en að taka fram spilin þegar fer að hausta. Hvað með að prófa borðspilið Partners sem er spilað í tveimur tveggja manna liðum og gengur út á kænskubrögð? Spilinu er best lýst sem eins konar lúdó með spilum sem koma í stað teninga. Spilið fæst hjá versluninni Kerti og Spil í Sunnuhlíð á Akureyri.


ENGAR TÍMAPANTANIR - BARA MÆTA

Mikið úrval dekkja á lager naglalaust nagladekk loftbóludekk heilsársdekk

Draupnisgötu 5 sími 460 3000


Jólaboð Lamb Inn 2019 Venju samkvæmt bjóðum við upp á hlaðborð í okkar anda fyrir jólin.

Forréttir

Tilvalið fyrir fyrirtæki og félagasamtök að bregða sér út fyrir bæinn og upplifa jólaandann í sveitinni.

Aðalréttir

Dagsetningar í boði: 22. og 23. nóvember · Jólin hennar ömmu sjá nánar á lambinn.is 29. og 30. nóvember Einnig tökum við á 6. og 7. desember móti hópum á öðrum Upplýsingar og pantanir: 463 1500

Síld, reyktur lax, heitreykt bleikja, grafið lamb, heitreyktar andabringur. Lambalæri, purusteik, hangikjöt með okkar hefðbundna meðlæti.

Eftirréttir

Ris a la mande, rjómaterta. Te og kaffi.

Verð kr. 7.600 á manninn.

dagsetningum.

lambinn@lambinn.is.

www.lambinn.is

Lamb Inn Öngulsstöðum Sími 463 1500

MEIRAPRÓFSNÁMSKEIÐ Næsta námskeið verður haldið 1. nóvember *

Skráning og upplýsingar á www.ekill.is

*að því gefnu að þátttaka sé nægileg

Ekill ökuskóli

| Goðanesi 8-10 | 603 Akureyri | Sími: 4617800 | Gsm: 894 5985 | www.ekill.is


5

17

ÞVOTTADAGAR ÞVOTTADAGAR 15-2O% AfsláTTuR

D A OK HT911 434 539

HT911 544 014

r

L

ÞVO TTA VÉL A upp

SADV80M52102W/EE

R A AG

ÞurrkAri

7kG HVíT Hurð Verð Áður 104.900,Verð nú 89.165,-

ÞVOTTAVÉL

ÞurrkAri

12 kG 1400Sn 8kG GrÁ Hurð Verð Áður 179.900,- Verð Áður 124.900,Verð nú 152.915,Verð nú 106.165,-

HT911 444 415

7kG 1400Sn Verð Áður 74.900,Verð nú 63.665,-

vörU rNAr á

SAWW12R640UOM/EE

SADV70M5020KW/EE

SAWW70J5486MW/EE

ÞVOTTAVÉL

MEir A UM

ÞurrkAri T7Dep831e 8 kG BArkALAuS Verð Áður 139.900,Verð nú 118.915,-

Ar TAVÉL ÞVOT kArAr r & Þur

TM

Verð Áður 109.900,Verð nú 93.415,-

916 098 539

916 097 905

ÞurrkAri T6DiS724G 7 kG BArkALAuS

914 913 410

ÞVOTTAVÉL L7FBe840e 8kG 1400Sn íSLenSkT STjórnBOrð Verð Áður 109.900,Verð nú 93.415,-

Verð Áður 109.900,- Verð Áður 149.900,- Verð Áður 139.900,Verð nú 127.915,Verð nú 118.915,Verð nú 93.415,-

UPPÞVOTTAVÉLAR - ÞVOTTAVÉLAR - ÞURRKARAR FYRIR LANDINU FYRIR HEIMILIN HEIMILIN ÍÍ LANDINU

Opnunartímar: Opnunartímar: Virka daga kl.kl. 10-18. Virka daga 10-18. fyrstu laugardaga OpiðOpið fyrstu tvotvo laugardaga hvers mánaðar 11-14. hvers mánaðar kl.kl. 11-14. Lokað 4ja. Lokað 3ja3ja ogog 4ja.

FURUVÖLLUM 5 ·· AKUREYRI FURUVÖLLUM AKUREYRI SÍMI 461 5000 SÍMI 5000

Skoðaðu úrvalið r okkar á

r fufu veve ýrýr nn Netverslun Netverslun

Greiðslukjör Greiðslukjör

*SENDUM UM LAND ALLT

Vaxtalaust Vaxtalaust í allt aðí allt 12 mánuði að 12 mánuði


YFIRHAFNIR OG ÚLPUR STÆRÐIR 14-28

Sjáðu úrvalið og pantaðu í netverslun Curvy.is

Sjáðu úrvalið og pantaðu á www.curvy.is eða í síma 581-1552



marína ósk útgáfutónleikar o

Hof, Akureyri 25. október, kl. 20.00

Miðasala MAk | Sími 450 1000 | www.mak.is | Miðasalan í Hofi er opin alla virka daga kl. 12-18.

Eyjafjarðarsveit

- lýsing vegna breytinga á aðalskipulagi Sveitarstjórn Eyjafjarðarsveitar samþykkti þann 7. október 2019 að kynna skipulagslýsingu vegna breytinga á aðalskipulagi Eyjafjarðarsveitar 2018-2030 fyrir almenningi á grundvelli 1. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Alls er um nokkrar aðskildar breytingar á aðalskipulagi að ræða og taka þær til eftirtalinna þátta: · Mörkum íbúðarsvæðis við Jódísarstaði breytt · Breytt landnotkun í landi Leifsstaða 2 · Verslunar- og þjónustusvæði í landi Hólsgerðis og Úlfár bætt við skipulag · Skógræktarsvæði færð inn á skipulagsuppdrátt · Skilmálum efnistöku í Eyjafjarðará breytt · Tengingu Hrafnagilshverfis við Eyjafjarðarbraut bætt inn á skipulagsuppdrátt Lýsingin mun liggja frammi á skrifstofu sveitarfélagsins frá 14. október til 4. nóvember 2019. Lýsingin verður einnig aðgengileg á vef sveitarfélagsins á slóðinni esveit.is. Hverjum þeim sem telur sig eiga hagsmuna að gæta er þannig gefinn kostur á að kynna sér lýsinguna og gera athugasemd við hana. Athugasemdir skulu vera skriflegar og berast á skrifstofu Eyjafjarðarsveitar, Skólatröð 9, 605 Akureyri, eða til skipulags- og byggingarfulltrúa sveitarfélagisns á netfangið vigfus@sbe.is í síðasta lagi þann 4. nóvember 2019. Skipulags- og byggingarfulltrúi

Eyjafjarðarsveit · Skólatröð 9, 605 Akureyri · 463 0600 · www.esveit.is



MARKAÐUR Á DALVÍK Árlegur markaður félags eldri borgara verður haldinn sunnudaginn 3. nóvember kl.13-17 í félagsheimilinu Mímisbrunni.

Borðapantanir í síma 466 1390/895 7942 (Hafsteinn) og 866 5979 (Lilja) eftir kl.18:00.

Félag eldri borgara í Dalvíkurbyggð.

TILB

SLOGGI MAXI 3 Í PAKKA Á TILBOÐI Á NÆSTA ÚTSÖLUSTAÐ

Þér líður betur í Sloggi


AKU

Gönguskórnir loksins komnir til Akureyrar, í samstarfi við GG-sport. Lítið við hjá okkur fyrir frekari upplýsingar.

Nýtt

merki kemur í verslunina 21.10.2019

Montane hágæða útivistarföt með áherslu á tæknilegan og léttan fatnað.

DéBé Bretti og stíll ehf.

Debe.is

HVANNAVELLIR 14 (gamla Linduhúsið)

ÚTIVIST JÓGA SPORT


BÓKLEGT ÖKUNÁM Á NETINU ÞÚ LÆRIR ÞEGAR ÞÉR HENTAR OG Á ÞEIM HRAÐA SEM ÞÉR HENTAR OPIÐ ALLAN SÓLAHRINGINN

Netökuskólinn hefur það að markmiði að bjóða uppá bóklegt nám með áherslu á gæði og gott verð.

netokuskolinn.is

Fr ít t t jón a m a t Ré t t in g Sp r a u t u n Pla st viðg e r ðir Rú ðu viðg e r ðir Góð þ jón ust a Vön d uð vin n u b r ög ð Þjónu st u m öll t r yg g in g a r f é lög

Op ið a lla vir k a d a g a 8 -1 7 La u f á sg a t a 9 4 6 2 6 3 0 2 / r sa @r sa . is


Vertu með!

Ný námskeið hefjast 22. október Sterk/ur

Lyftinganámskeið fyrir alla. Mjög gott námskeið hvort sem er til að koma sér af stað í lyftingar eða ef þú vilt bæta þig þar sem þú ert staddur/stödd. Mán kl. 18:30 og þri + fim kl. 19:30.

Mömmuþrek

blekhonnun.is

blekhonnun.is

Hressandi morgunnámskeið fyrir nýbakaðar mæður. Skemmtilegar æfingar og frábær félagsskapur. Fjölbreyttir þrektímar 3x í viku. Þri + mið + fös kl. 9:15

Lífstíll

Fjölbreytt námskeið sem hentar öllum sem vilja gera breytingu á mataræði og hreyfingu, byrjendum sem lengra komnum. Þri + fim kl. 18:30 og lau kl. 10:30

60+ og 70+

Góð leikfimi sem hentar vel fólki 60 ára og eldri. Markviss hreyfing eykur lífsgæði og bætir lífi við árin. Alltaf hægt að bætast í hópinn!

Alltaf góð stemning á B

jargi!

Nánari upplýsingar um öll námskeið má finna á bjarg.is Skráning er hafin í síma 462-7111 og í netfanginu bjarg@bjarg.is

/bjarg.is @bjarg.likamsraekt



hokuspokus.is

www.hokuspokus.is

Laugavegi 69 - Sími 551-7955

Ykkar skemmtun - Okkar fókus!

Búningar, farðar, litalinsur & fylgihlutir

Hræðileg skemmtun fyrir alla!


BÓKLEGT VINNUVÉLANÁM Á NETINU NÁM SEM GEFUR RÉTT TIL PRÓFS Á ALLAR GERÐIR OG STÆRÐIR VINNUVÉLA OPIÐ ALLAN SÓLAHRINGINN

VERÐ 60.000 kr.

vinnuvelaskolinn.is

ERUM Á

n i l Jó

n i m o k eru X1b E T R E í H Hrísalundi

HERTEX AKUREYRI

OPNUNARTÍMI:

Kl. 12-17 alla virka daga og á laugardögum.


Jólahlaðborð & léttir tónar

­


FÓLK SEM

ÞORIR HREYFING SEM

GETUR LANDSFUNDUR VG VERÐUR HALDINN 18. - 20. OKTÓBER Á GRAND HÓTEL REYKJAVÍK HLÖKKUM TIL AÐ SJÁ YKKUR!


Munið! HÁDEGISTILBOÐIÐ 1200 kr. alla virka daga

tt ý N

á seðli

FJÖLSKYLDUTILBOÐIN OKKAR

160 GR. BORGARI beint frá býli.

gn, ð slá í ge! a r e i s s Þe jör negla enda alg

Ostborgarar sem slà alltaf i gegn!

! ti s a l æ s n i v

SÁ ALLRA

240 gramma SLEGGJA fyrir svanga!

N! MUNIÐ SLÁTTIN F A A N N A NÁMSM

ZURGBASSI! PIPAROSTUR BEIKON BBQ

Hlökkum til að taka á móti ykkur! Strandgata 11, Akureyri · Sími: 462 1800 · Opið: mán-fös 11:00-21:00 og lau-sun 12:00-21:00

@N4 Grafík

MUSCLE BOY


Bleiku skóhornin

á tilboði í október Kr. 5000 Af hverju seldu bleiku skóhorni fara Kr. 2000.- til Krabbameinsfélags Akureyrar.

Óseyri 16 · Sími 462 7770 · http://www.blikkras.is · blikkras@blikkras.is

Lifandi tonlist

ALLA FIMMTUDAGA

r5.is

Ráðhústorg 5

HAPPY HOUR ALLA DAGA

18 - 20

Sími 462 1400

R5 Bar


OKTÓBERÚTSALAN Er hafin!

Heimsþekkt merki á ótrúlegu verði! HEAD, FISCHER, ROSSIGNOL, MET, ROCK M, SUPERIOR O.FL.

AFSLÁTTUR Skautar, list, íshokkí 50% Íshokkí búnaður 50% Fjallgönguskór og pokar 50% Hjóla- og skíðahjálmar 50% Skíðagleraugu 30-50% Hjól 20-50% Gönguskíði 30-50% Notuð skíði 30%

Verið velkomin!


TÍSKA, ÚTLIT & HEILSA

Ný flík fyrir veturinn Við árstíðaskipti endurskipuleggja margir fataskápinn. Þrír starfsmenn tískuvöruverslana á Akureyri mæla hér með nýjum flíkum í fataskápinn. VISCOSE PEYSA SEM ER HVORKI OF HEIT NÉ OF KÖLD Það er nauðsynlegt að eiga góða peysu til að bregða sér í þegar fer að kólna og í versluninni Rósinni í Sunnuhlíð er mikið og gott úrval af peysum í öllum stærðum, alveg upp í stærð 52. „Ég mæli sérstaklega með Viscose peysunum frá Micha, sem er danskt gæðamerki. Viscose er mjög umhverfisvænt efni, enda náttúrulegt og er því alltaf hlýtt í kulda og svalt í hita,“ segir Stefanía hjá Rósinni. Hún mælir líka með dönsku BodyFit gallabuxunum sem eru sérlega klæðilegar því þær eru til í svo góðum, og fjölbreyttum sniðum. „Með nýjar gallabuxur og góða peysu þá eru manni allir vegir færir í vetur.“

ALHLIÐA ÞÆGILEGAR BUXUR Herramennirnir í Joes og JMJ voru ekki í vafa um það hvað strákarnir ættu að versla sér fyrir veturinn. Hver elskar ekki þægilegar buxur sem eru flottar í sniðinu og ganga við öll tækifæri? Eins og Kjartan orðar það; „Þetta eru best gerðu buxur í bænum eins og er. Þær eru frá Clean Cut Copenhagen. Þær eru með „stretch“ í báðar áttir og eru nýdottnar inn fyrir unga manninn. Hann verður að eiga þessar buxur. Þær eru þröngar niður, eru ekki jogging, ekki galla, ekki spari - einfaldlega alhliðabuxur.“

Gréta Baldursdóttir, eigandi GB Gallery við Ráðhústorg (áður Didda Nóa).

KÖFLÓTTUR SKYRTUKJÓLL Þegar haustið gengur í garð með sína djúpu og hlýlegu liti verður fatavalið alltaf svolítið öðruvísi. Við leggjum fersklegar sumarflíkurnar inn í skáp í bili og verðum eitt með huggulegri hauststemningunni. Gréta í GB Gallery segir að þessi skyrtukjóll sé mjög gott dæmi um það sem er í tísku í haust og vetur. „Þetta köflótta mynstur sem minnir á Burberry verður mjög áberandi, djúpir tónar, rústrautt, rauðbrúnt og mikið um síðar skyrtur og skyrtukjóla. Kjóllinn kemur með belti sem er hægt að taka af eða hafa á, allt eftir því hvernig stemningin er.“

Stefanía Sigurjónsdóttir, eigandi tískuvöruverslunarinnar Rósarinnar.

Kjartan Ingvar Jósavinsson, Starfsmaður í herradeild JMJ og Joes.


BUXUR OG SKYRTUR

OPIÐ: Mán. - fös. 10 - 18 Lau. 11 - 16

SÍMI 462 6200

AKUREYRI




Jólin

00

Á

KL

9:

FR

YH PP O

UR

HA

­

. 1

0 -

1

6:0

­ ­


Atvinna

Starf hjá embætti skipulags- og byggingarfulltrúa Eyjafjarðar

Embætti skipulags- og byggingarfulltrúa Eyjafjarðar auglýsir eftir aðila í 50 % stöðu hjá embættinu. Um er að ræða nýja stöðu. Embættið annast skipulags- og byggingarmál í Grýtubakkahreppi,Svalbarðsstrandarhreppi, Eyjafjarðarsveit og Hörgársveit og mun nýr starfsmaður annast verkefni á skrifstofu embættisins. Meðal verkefna starfsmannsins verða:

· Móttaka erinda · Skráning fasteigna í fasteignagrunn Þjóðskrár · Skráning upplýsinga í Byggingargátt og skjalakerfi embættisins · Innra eftirlit skv. gæðakerfi embættisins · Skönnun teikninga · Almenn skrifstofustörf · Undirbúningur funda · Ýmis verkefni á sviði byggingar- og skipulagsmála

Hæfni- og menntunarkröfur:

· Góð tölvukunnátta · Reynsla af skrifstofustörfum · Lipurð í samskiptum · Þekking á tölvuforritunum Outlook, Word og öðrum algengum hugbúnaði er kostur

Embætti skipulags- og byggingarfulltrúa Eyjafjarðar var stofnað árið 2017 og annast skipulagsog byggingarmál í aðildarsveitarfélögum skv. skipulagslögum nr. 123/2010 og mannvirkjalögum nr. 160/2012. Að meðtalinni hinni nýju stöðu verða tveir starfsmenn hjá embættinu. Umsóknarbréf og ferilskrá í pdf sniði skulu send í tölvupósti í síðasta lagi 8. nóvember nk. á netfangið vigfus@sbe.is. Nánari upplýsingar veitir Vigfús Björnsson, skipulags- og byggingarfulltrúi, í síma 463-0600. Skipulags- og byggingarfulltrúi Eyjafjarðar Skipulags- og byggingarfulltrúi Eyjafjarðar – Skólatröð 9, Hrafnagilshverfi, 605 Akureyri – s: 463-0600



FRUMSÝNIR

GAURAGANGUR EFTIR ÓLAF HAUK SÍMONARSON LEIKSTJÓRN GUNNAR BJÖRN GUÐMUNDSSON

Sýningar hefjast kl. 20:00 sýnt á Melum í Hörgárdal Frumsýning fimmtudaginn 17. október 2. sýning föstudaginn 18. október 3. sýning laugardaginn 19. október 4. sýning föstudaginn 25. október 5. sýning laugardaginn 26. október

Miðasala í símum 666-0170 eða 666-0180 frá 17-19 virka daga og 14-16 á laugardögum. Einnig hægt að panta miða í netfangi leikfelaghorg@gmail.com.


HEYRT & SÉÐ Á N4

„Þú gerir ráð fyrir því að allir hlusti með eyrunum, en þegar að þú sérð krakkana hlusta með augunum líka þá ertu kominn með þetta.“ „Gerðu vel við unga fólkið og börnin. Þau verða bráðum viðskiptavinir.“

„Ég er 66 ára og ef ég kæmi inn í eldhús með 25 ára kokkum þá myndi ég stilla umsvifalaust á Rás1 og það færi alveg með þau, eðlilega! En hitt er svo annað mál að ég er búinn að vinna í eldhúsi í 50 ár og mér finnst það ennþá gaman.“

SIGURÓLI KRISTJÁNSSON „Moli“ Knattspyrnukempa. Grasrótarstarf fyrir KSÍ. Taktíkin | 23. september 2019.

“Hann fór sennilega sjálfur í ósinn. Í apríl 1914 komu menn að byrginu og Ósmann var ekki inni en hann hafði lagt úrið sitt á borðið og skrifað á blað - í Jesú nafni. Sjö vikum seinna fannst líkið hans út á Skaga norðan við Tindastólinn.”

BALDVIN SIGURÐSSON Flugkaffi Baldvin í flugkaffi Að Norðan | 20. ágúst 2019

ÁRNI RAGNARSSON arkitekt á Sauðárkróki. Ferjumaðurinn Jón Ósmann. Að Norðan | 3. júlí 2019.

Alla þætti er hægt að sjá: www.n4.is, og á facebook: n4sjonvarp.


Efni sem bæklunarlæknar mæla með Nú loksins til á Íslandi

Glucosamine & Chondroitin Complex

Líkaminn framleiðir sjálfur glúkósamín en sú framleiðsla minnkar þó með aldrinum. Inntaka á glúkósamíni eykur framboð þess í líkamanum sem þýðir að viðgerðarhæfni hans eykst umfram það sem annars væri mögulegt. Kondtrótín súlfat er byggingarefni brjósks og eru þessi tvö efni því afar góð blanda fyrir liðina en dagsskammtur inniheldur 1000 mg af glúkósamíni og 200 mg af kondrótíni ásamt engifer, túrmerik, C-vítamíni og rósaldin (rosehips). Fæst í Lyf og Heilsu, Apótekaranum og flestum stórmörkuðum.


1999 2019 Ráðgjöf og rekstur tölvukerfa í 20 ár

Við erum Þekking

Ráðgjöf & rekstur tölvukerfa Þekking býr að 20 ára reynslu í rekstri og uppsetningu tölvukerfa, hýsingu og afritun gagna. Við erum óháð söluaðilum vélbúnaðar og sérsníðum lausnir fyrir fjölmörg fyrirtæki og stofnanir. Ráðgjöf okkar byggir á traustri sérfræðiþekkingu. Við gerum flókna hluti einfalda.

thekking.is 460 3100 ISO 27001 vottað fyrirtæki

Akureyri Hafnarstræti 93–95

Kópavogur Urðarhvarfi 6


MAKE UP GALLERY LOKAR Á LAUGARDAG ÞÖKKUM ÁNÆGJULEGAN TÍMA OG GÓÐ VIÐSKIPTI TIL 11 ÁRA.

70-90 % AFSLÁTTUR

SÍÐUSTU DAGARNIR!

ATH!

Opið frá kl. 14-18 virka daga og kl. 13-17 laugardaga


ANDREA GYLFADÓTTIR OG SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT NORÐURLANDS SÉRSTAKUR GESTUR PHILLIP DOYLE

19. október Jazzskotið bíóþema með nokkrum af okkar færustu tónlistarmönnum.

Söngdrottningin Andrea Gylfadóttir og Sinfóníuhljómsveit Norðurlands á einstökum sinfóníutónleikum í Hofi 19. október

> 8 : A 6 C 9 > 8 7 J H 8 D B E6 C N

www.sba.is

Miðasala í Hofi opin alla virka daga kl. 13-18 og á mak.is


t s e f r e b ó t Ok atseðli m á r u z iz p r Alla a með 3 it r a g r a m a ð e dum áleggstegun ana Stór öl af kr eða gos 0,5 l 2000 kr O p i ð f rá k l .1 7 : 0 0 a l l a d a g a Hafna rs t ræ t i 92

600 Akureyri

461 5858


VETRAROPNUN Sundlaugin á Þelamörk, Jónasarlaug

32-33° heit barnvæn sundlaug Heitir pottar Gufubað Frábær barna rennibraut

OPNUNARTÍMAR Mán. til fim. 17:00-22:30 Föstudaga 17:00-22:00 Laugardaga 11:00-18:00 Sunnudaga 11:00-22:30

FLOTTÍMAR

á sunnudögum kl. 9:30-11:00 Hettur á staðnum án endurgjalds Kr. 950 pr. skipti

SUNDLEIKFIMI Kr. 1.000 pr. skipti

Íþróttamiðstöðin á Þelamörk Laugalandi · Sími 460 1780

@N4Grafík

á miðvikudögum kl. 17:45-18:45


MENNINGAR- OG VIÐURKENNINGARSJÓÐUR AUGLÝSIR EFTIR STYRKUMSÓKNUM Styrkúthlutunin tekur til eftirfarandi flokka:

MENNINGAR- OG SAMFÉLAGSVERKEFNI Um er að ræða styrki til einstaklinga, þar á meðal ungs efnilegs fólks, félaga eða hópa sem skara fram úr eða vinna að mikilvægum mennta- og menningarmálum á félagssvæðinu. Um er að ræða málefni á sviðum félagsmála, minjavörslu, lista og hverra þeirra málefna sem flokkast geta sem menningarmál í víðtækri merkingu. Fagráð metur umsóknir og gefur þeim einkunn. Í einkunnagjöf fagráðs felst mat á þvi hvaða umsóknir skulu teljast styrkhæfar. ÍÞRÓTTA- OG ÆSKULÝÐSSTYRKIR A Til ungra afreksmanna á sviði íþrótta. Í þessum flokki skulu umsækjendur vera yngri en 25 ára og búsettir á félagssvæði KEA. B Til íþrótta- og æskulýðsfélaga. Í þessum flokki er verið að styðja almennt við íþrótta- og æskulýðsstarf klúbba og félaga sem halda úti metnaðarfullu starfi á sínu nærsvæði. Umsækjendur eru hvattir til að kynna sér nánari útlistun á úthlutunarflokkum og reglugerð sjóðsins á heimasíðu KEA www.kea.is Umsóknarform má nálgast á heimasíðunni eða á skrifstofunni og skal þeim skilað rafrænt eða á skrifstofu KEA, Glerárgötu 36, á Akureyri fyrir fimmtudaginn 24. október. Úthlutun úr sjóðnum fer fram 1. desember 2019.


Sudoku HEILABROT OG HLÁTUR

3

9

7

7 5

4 1

6

9

3

5

7

6

9

3 8

2

1

2

7

3 2

9 5

8

6 8

1

2 7

5

7

8

1 5

3

2 5

6 9

2

4

2

8 3 7

4 9

4

9

5

2

Létt

7 6 7

4

3

8 5

6

9 9 1

9 3

8

8 1

5

5

7 3

4

Létt

8 7

1 6

2 5 6

4 4

1

9

1

8 9

7

2

5 9

5

1

1

6

6 3

9 3

2

Miðlungs

Miðlungs

9

Þessi var góður! Elvar Örn keyrir á móti umferð og er stoppaður af lögreglunni: „Þú ert að keyra í vitlausa átt“. „Af hverju segirðu það? Þú veist ekkert hvert ég er að fara!“

4

1

8

1

8

2 6

2 7

4 5

4 9

5

3 7

2 3

6

5

9

1 Erfitt


Frumsýning 2. sýning 3. sýning 4. sýning 5. sýning 6. sýning

18. október 19. október 25. október 26. október 1. nóvember 2. nóvember

kl. 20:00 kl. 20:00 kl. 20:00 kl. 20:00 kl. 20:00 kl. 20:00

UPPSELT

Miðasala Sími 857-5598 og

tix.is

Nánari upplýsingar á www.freyvangur.is


Borgaraleg ferming Siðmenntar

Sterkari sjálfsmynd Uppbyggileg fræðsla — hátíðleg athöfn

Borgaraleg ferming á Akureyri í vor Borgaraleg ferming byggist á víðtækri fræðslu og athöfnum þar sem þátttaka fermingarbarna er í fyrirrúmi. Námskeiðið fjallar um siðferði, virðingu, ábyrgð, samskipti, gagnrýna hugsun, mannréttindi og margt fleira sem gagnast ungu fólki. Námskeiðið, sem er tvær helgar, fer fram í Verkmenntaskólanum á Akureyri, 4. - 5. apríl og 2. - 3. maí.

Fermingarathöfn fer fram í hátíðarsal Háskólans á Akureyri, hinn 6. júní 2020. Frekari upplýsingar og skráning: sidmennt.is | 899 3295 ferming@sidmennt.is


SVALBARÐSSTRANDARHREPPUR - Helgafell -

Skipulagslýsing vegna deiliskipulags og breytingar á aðalskipulagi Sveitarstjórn Svalbarðsstrandarhrepps samþykkti á fundi sínum 26. september 2019 að vísa skipulagslýsingu vegna breytingar á aðalskipulagi og deiliskipulags í kynningu skv. 30. og 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Skipulagsverkefnið snýr að uppbyggingu ferðaþjónustu í landi Helgafells við Svalbarðseyri á svæði sem í gildandi aðalskipulagi er skilgreint sem landbúnaðarland. Skipulagslýsingin liggur frammi á skrifstofu sveitarfélagsins og er auk þess aðgengileg á heimasíðu sveitarfélagsins, svalbardsstrond.is. Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er hér með gefinn frestur til miðvikudagsins 30. október n.k. til að gera athugasemdir við skipulagslýsinguna. Athugasemdir skulu vera skriflegar og skulu berast á sveitarskrifstofu Svalbarðsstrandarhrepps, Ráðhúsinu Svalbarðseyri, 601 Akureyri, eða í tölvupósti á postur@svalbardsstrond.is. F.h. Svalbarðsstrandarhrepps Skipulags- og byggingarfulltrúi

Svalbarðsstrandarhreppur svalbardsstrond.is

Ráðhúsinu Svalbarðseyri, 601 Akureyri Sími: 464 5500


FINNDU BÓKAORMINN TIL ÞESS AÐ VINNA BÓKINA

VALUR EIGNAST SYSTKINI Höfundur: Helga Sigfúsdóttir Útgefandi: Sæmundur

Valur er fimm ára strákur sem eignast lítinn bróður. Hann hefur lengi langað í lítið systkini og loksins er hann orðinn stóri bróðir. Þegar hann sér litla bróður í fyrsta skipti tekur hann hinsvegar eftir því að hann er með dálítið öðruvísi vör. En afhverju er vörin svona? Með aðstoð foreldra sinna lærir Valur hvers vegna bróðir hans lítur svona út og að allir eru einstakir á sinn hátt. Helga Sigfúsdóttir er móðir fimm ára drengs með skarð í vör og góm. Fljótlega eftir fæðingu hans fór að bera á spurningum frá yngri fjölskyldumeðlimum um hvað skarð í vör væri. Þessi bók er skrifuð fyrir alla forvitna krakka til að svara þeim spurningum. Jóhanna Þorleifsdóttir myndskreytti.

2 BÓKAORMURINN

í fullu fjöri! BÓKAORMURINN ÓÞEKKI FELUR SIG Í BLAÐINU, GETUR ÞÚ FUNDIÐ HANN?

Sigurvegarar fá bókina VALUR EIGNAST SYSTKINI e. Helgu Sigfúsdóttur

Hann getur verið ýmist stór eða smár. Ef þú finnur hann sendu okkur þá póst á leikur@ n4.is fyrir 24. október og segðu okkur á hvaða auglýsingu hann er ásamt nafni og heimilisfangi.


EIGNASTÝRING ÓHÁÐ OG FAGLEG EIGNASTÝRING OG SJÓÐIR SÍÐAN 1987. ÍSLENSK VERÐBRÉF – ÞÍNIR HAGSMUNIR Í EIGNASTÝRINGU. • Íslensk verðbréf veita einstaklingum, fyrirtækjum og fagfjárfestum þjónustu á sviði eignastýringar. • Fjölbreytt úrval eignastýringarleiða og sjóða.

Íslensk verðbréf hf. Hvannavellir 14, 600 Akureyri Hlíðasmári 6, 201 Kópavogi

Kynntu þér málið á www.iv.is eða hafðu samband í síma 460-4700


Jólahlaðborð í Menningarhúsinu Hofi Tilvalið fyrir fjölskyldur, vinahópa og fyrirtæki

Nóvember: 15 , 16, 22, 29 og 30 Desember: 6, 7, 13, 14, 20 og 21

Fullorðin

8900.-

6 – 12 ára

4450.-

5 ára og yngri frítt

Jólabrunch alla sunnudaga frá og með 17. Nóv til 22. Des Fullorðin

4450.-

6 – 12 ára

2225.-

5 ára og yngri frítt

Upplýsingar og bókanir í gegnum netfangið: chefgummie@gmail.com

Sendum einnig í heimahús og fyrirtæki


GALDRAGÁTTIN O G ÞJÓÐSAGAN SE M GLEYMDIST

20.10.2019 I kl. 13:00

Nýtt íslenskt barnaleikrit í leikstjórn Agnesar Wild og stútfullt af skemmtilegri tónlist eftir norðlenska dúóið Vandræðaskáld.

26.10.2019 I kl. 13:00 AUKASÝNING

27.10.2019 I kl. 13:00

Leikhópurinn Umskiptingar í samvinnu við Leikfélag Akureyrar

ÖRFÁ SÆTI LAUS

Sýningin er styrkt af Mennta- og menningaráðuneyti – Leiklistaráði

AÐEINS SÝNT Í OKTÓBER Miðasala í Hofi opin alla virka daga kl. 12-18 og á mak.is


Svalbarðsstrandarhreppur heldur í vetur áfram að bjóða til sín eldri borgurum í hádegismat einu sinni í mánuði yfir vetrartímann. Þetta er þriðji veturinn sem þessi siður er viðhafður hjá sveitarfélaginu og hefur hann mælst vel fyrir.

AFTUR NÝTT SLÆR Í GEGN Eru ekki örugglega allir búnir að uppgötva verslunina Aftur nýtt á Akureyri? Þessi verslun sem staðsett er í Sunnuhlíð opnaði í október í fyrra og hefur átt miklum vinsældum að fagna. Í versluninni getur almenningur selt smáhluti og fatnað sem ekki er lengur í notkun. Seljendur þurfa ekki sjálfir að standa vaktina í versluninni heldur fá þeir úthlutað plássi þar sem þeir stilla vörum sínum upp og greiða í staðinn fyrir aðstöðuna og þjónustuna. Sniðug lausn fyrir þá sem eru að laga til í geymslunni og vilja koma gömlu dóti í verð.

HÁLFA LEIÐ TIL SPÁNAR Hamborgarafabrikkan á Akureyri bætti nýlega Churros á eftirréttaseðil sinn. Margir þeir sem ferðast hafa til Spánar kannast vel við Churros en um er að ræða djúpsteikta deigstöngla sem velt er upp úr sykri. Á Spáni er þessum stönglum dýft ofan í þykka og heita súkkulaðisósu en á Fabrikkunni verða þeir bornir fram með Nutella og þeyttum rjóma.

ÍSLENSK MORGUNFRÚAROLÍA Norðlenska fyrirtækið Purity Herbs, sem framleiðir náttúrulegar húð- og snyrtivörur, hefur nú náð þeim áfanga að þurfa ekki lengur að flytja inn morgunfrúarolíu í vörur sínar. Fyrirtækið ræktar nú sjálft morgunfrúr fyrir framleiðslu sína í Hörgársveit og á Hjalteyri. Bændablaðið greindi nýlega frá þessu og þar segir Ásta Sýrusdóttir að í þessu felist mikill ávinningur fyrir fyrirtækið því morgunfrúarolían er notuð sem grunnur í svo gott sem allar vörur Purity Herbs.

Mynd: ©Ildipapp/Dreamstime.com

GOTT MÁL

FRÍR MATUR FYRIR ELDRI BORGARA


MAN N A KO R N 1. N ÓVEMBE R Í HO F I

Miðasala á www.mak.is & í síma 450 1000 ÖRFÁIR MIÐAR EFTIR


KRAKKASÍÐAN

SENDU OKKUR ÞÍNA MYND Og hún gæti birst í næsta blaði af N4 Blaðið

MYND VIKUNNAR

leikur@n4.is

HJÖRDÍS EMMA ARNARSDÓTTIR 6 ára

Getur þú litað myndina?

Munið að taka fram nafn og aldur :)


Leikfélag Sauðárkróks er á Facebook

SÓKNARÁÆTLUN NORÐURLANDS VESTRA

leiklist.is

Leikfélag Sauðárkróks

Lí na

sýnir í Bifröst hið sívinsæla fjölskylduleikrit

Langsokkur eftir Astrid Lindgren

í leikstjórn Péturs Guðjónssonar Frumsýning föstudag 18. október kl 18:00 2. SÝNING laugardag 19. okt. kl. 14:00 3. SÝNING sunnudag 20. okt. kl. 14:00 4. SÝNING þriðjudag 22. okt. kl. 18:00 5. SÝNING miðvikudag 23. okt. kl. 18:00 6. SÝNING föstudag 25. okt. kl. 18:00 7. SÝNING laugardag 26. okt. kl. 14:00

8. SÝNING sunnudag 27. okt. kl. 14:00 9. SÝNING þriðjudag 29. okt. kl. 18:00 10. SÝNING miðvikudag 30. okt. kl. 18:00 11. SÝNING föstudag 1. nóv. kl. 18:00 12. SÝNING laugardag 2. nóv. kl .14:00 13. LOKASÝNING sunnudag 3. nóv. kl. 14:00

Miðapantanir í síma 849 9434

nýprent ehf | 102019

Almennt miðaverð kr. 3500 kr Hópar, eldri borgarar, öryrkjar og grunn- og leikskólabörn kr. 3000



FORVARNIR ERU BESTA LAUSNIN! Þjónustum einstaklinga og fyrirtæki um land allt. 30 ára reynsla í faginu.

Eigum til mikinn búnað á lager gegn nagdýrum.

HAFÐU SAMBAND:

462 4444 @ mve@mve.is

facebook.com/meindyr

Meindýravarnir MVE

Árni Sveinbjörnsson · Sími 462 4444 · arni@mve.is

Flugur - Silfurskottur - Hambjöllur - Veggjalýs - Mýs


FERÐALÖG & FRÍSTUNDIR

Öruggt og gleðiríkt ferðalag Þegar aldurinn færist yfir setur skert færni oft strik í reikninginn þegar ferðalög eru annarsvegar. Ástríðuferðalangurinn Sigríður Stefánsdóttir hélt nýlega fyrirlestur um málið hjá Félagi eldri borgara á Akureyri og deilir hér nokkrum ráðum varðandi það hvernig gera má ferðalagið bæði gleðiríkt og öruggt.

UNDIRBÚNINGUR SKIPTIR MÁLI Láttu hvorki veðurfarið á áfangastað né aðstöðuna á gististað koma þér á óvart. Kannaðu á hverju þú átt von á. Ef þú ert fótafúin/n vertu viss um að aðgengið að gististaðnum sé við hæfi. HREYFÐU ÞIG Á LEIÐINNI Ekki vera feimin/n við að standa upp í flugvélinni eða rútunni og hreyfa þig. Það kemur í veg fyrir stirðleika á áfangastað. NÝTTU ÞÉR HJÓLASTÓLAÞJÓNUSTUNA Ef þú átt erfitt með gang er hægt að nýta sér hjólastólaþjónustu flugfélaganna. Þetta er ókeypis þjónusta sem hægt er að panta við bókun hjá öllum flugfélögum. LYFIN Á RÉTTAN STAÐ Ef þú tekur lyf taktu þá alltaf aukaskammt með þér. Hafðu alltaf helstu lyf í handfarangri en dreifðu þeim líka um töskurnar. Ef taska týnist þá ertu að minnsta kosti alltaf með einhverjar birgðar á þér. Ef þú nýtir þér lyfjabox hafðu samt umbúðirnar með þér því tollurinn vill stundum sjá hvaða lyf um ræðir. Gerðu lista yfir lyfin sem þú tekur og láttu aðstandendur einnig hafa eintak. EKKI MARGTRYGGJA ÞIG Margir eru með ferðatryggingu inn í heimilistryggingunni eða á visakortinu. Því er oft óþarfi að kaupa auka ferðatryggingu. Gott er að prenta út staðfestingu á ferðatryggingu sérstaklega ef ferðast er út fyrir Evrópu. Innan Evrópu ætti Evrópska sjúkratryggingarkortið alltaf að vera með í för. FERÐAGÖGN Á PAPPÍRSFORMI Hafðu öll ferðagögn útprentuð og á vísum stað. Þó margir séu farnir að nota símana til þess að halda utan um þetta þá geta símar týnst og orðið rafmagnslausir.

Sigríður ferðaðist mikið með eiginmanni sínum heitnum, Erlingi Sigurðarsyni. Hann var með parkinson en lét veikindin ekki koma í veg fyrir ferðalög. Hér eru þau í Róm.

NJÓTTU FERÐALAGSINS Hafðu skipulagið ekki of stíft og vertu sveigjanleg/ur. Hættu við hluti sem ganga ekki upp, það er engin skömm að því. Sestu reglulega niður og hvíldu þig. GÓÐA FERÐ!


VISIT EGILSSTAÐIR


LEGSTEINAR Í MIKLU ÚRVALI

Helluhrauni 2, Hafnarfirði 544 5100 – granitsteinar.is


HÖFUM OPNAÐ dekkjaverkstæði að Óseyri 10

Almenn bílaþjónusta Dekkjaverkstæði Bónstöð Keramic húð á bílinn þinn fyrir veturinn. Ver lakkið og auðveldar þrif.

PANTA TÍMA: 844 0326 FYLGIST MEÐ OKKUR: Prosis efh

VIÐ ÞRÍFUM BÍLINN ÞINN HÁTT OG LÁGT! Hágæða efni og vönduð vinnubrögð. Prosis ehf, Óseyri 10, Akureyri www.prosis.is


VIÐTALIÐ

Þetta var bara svona eins og Kóngurinn hefði verið að falla.

„ Ég bara gat ekki verið heima og vorkennt mér” Stefán Haukur Björnsson Waage missti pabba sinn úr krabbameini fyrir tveimur árum, þá 18 ára gamall. Pabbi hans hafði greinst með krabbamein í maga þremur árum áður en Stefán Hauk grunaði ekki að hann myndi ekki hafa það af. Dauðadómurinn kom honum því í opna skjöldu. Þeir feðgar áttu sterkt og gott samband, sameiginleg áhugamál og bjuggu til ótal góðar minningar sem Stefán segir að séu ómetanlegar í dag.

Pabbi Stefáns Hauks, Björn Stefánsson frá Hesjuvöllum í Hörgárbyggð hafði fundið fyrir óþægindum í maga í nokkurn tíma áður en hann fór loks til læknis og var greindur með krabbamein í maga. „Alveg frá því að pabbi

greindist hugsaði ég um að vona það besta en búa mig undir það versta, ”segir Stefán og bætir við að þessi þrjú ár frá greiningu séu talsvert í móðu í dag. „Við fengum bara tvær vikur frá því að hann fékk dauðadóminn og þangað til hann lést. Á þeim tíma græjuðum við brúðkaup á átta klukkutímum en mamma og pabbi voru bara trúlofuð.” Fékk að deyja heima

Feðgarnir á góðri stund.

Myndir með viðtali: úr einkasafni Stefáns

En nokkrum dögum seinna kom símtalið sem Stefán hafði óttast að fá, en vonast til að sleppa við. Í símanum var eldri systir Stefáns Hauks sem sagði: „Þú verður að koma strax uppá spítala, pabbi er mjög veikur.“ Þar sá Stefán Haukur hve veikur pabbi hans var orðinn en þrátt fyrir miklar kvalir og litla meðvitund vildi hann fá að fara heim og deyja þar. Þeir náðu því að kveðjast heima. Stefán Haukur segir að bara það að halda í hendina á honum og finna að pabbi hans vissi af nærveru hans


skipti hann mjög miklu máli í dag. „Ég ákvað svo bara að fara í skólann daginn eftir, gat ekki verið heima og vorkennt mér. Ég sagði bara nánustu vinum mínum frá því að pabbi væri dáinn en svo sagði ég skólameistara frá því. Skólinn sýndi mér rosalega mikinn stuðning, námsráðgjafinn bauðst til þess að segja bekknum frá þessu, sem ég þáði.“ Græn kista á kerru

Svo var komið að undirbúningi jarðarfararinnar. „Þá fundum við hvað við áttum marga góða vini. Það er svo dýrt að deyja, jarðarför kostar mikla peninga og vinir pabba söfnuðu fyrir henni og hjálpuðu okkur við allan undirbúning.“ Stefán Haukur segir ómetanlegt að fá kveðjur frá fólki, það mildi sársaukann. „Þetta var mjög öðruvísi jarðarför og alveg í hans anda,“ segir Stefán um jarðarförina. Kistan var sprautuð græn, arctic græn, sem var uppáhaldslitur Björns. Hann hafði óskað eftir að fara á tveggja sleða kerru,við hliðina á gamla sleðanum sínum, sem hann sagði að væri hinn helmingurinn af sálinni sinni. „Þetta var bara svona eins og Kóngurinn hefði verið að falla.“

Mikill fjöldi fylgdi Birni til grafar.

Þakklátur fyrir minningarnar

Stefán segir að gítarinn hafi hjálpað sér mikið við að takast á við sorgina. „Það var bara að velja lag með Bubba Morthens og svo fór ég bara inn í herbergi og spilaði, söng og grét og gítarinn bara græjaði þetta. Og ég labbaði út úr herberginu eins og nýr maður. Þetta er svona sama tilfinning eins og þegar einhver heldur utan um mann.“ Stundum hellast minningarnar yfir Stefán, sérstaklega þegar hann er að brasa í bílskúrnum þeirra feðga. Þá segist hann finna mest fyrir því að geta ekki lengur hringt í pabba sinn. „Það var eiginlega þá sem ég áttaði mig fyrst á því að hann væri farinn en á svona stundum verður maður bara að anda djúpt, hreinsa hugann og taka þetta sorgarmóment og umbreyta því í góðar minningar, vera þakklátur fyrir minningarnar. Maður verður að læra að lifa með því einhvern veginn.“

Viðtalið í heild sinni: www.n4.is, og á facebook: n4sjonvarp.

Stundum verður maður bara að anda djúpt, hreinsa hugann og taka þetta sorgarmóment og umbreyta því í góðar minningar, vera þakklátur fyrir minningarnar. Maður verður að læra að lifa með því einhvern veginn.

María Björk Ingvadóttirl // mariabjork@n4.is


Fjölskyldunámskeið SÁÁ 2019

22. október 2019 Klukkan 16:30 Hofsbót 4, húsnæði SÁÁ á Akureyri | Sími: 530 7600

Fjölskyldunámskeið SÁÁ byrjar þriðjudaginn 22. október kl. 16:30. Námskeiðið er ætlað aðstandendum þeirra sem eru eða hafa verið að fást við fíknsjúkdóma. Námskeiðið fer fram í húsnæði SÁÁ í Hofsbót 4 á Akureyri og er 8 skipti, tvisvar sinnum í viku og stendur í 2 klst. hvert sinn. Greitt er fyrir hverja mætingu og farið eftir gjaldskrá Sjúkratrygginga Íslands.

Nánari upplýsingar og skráning er hjá Herði Oddfríðarsyni dagskrárstjóra SÁÁ á Akureyri í síma 824 7635 eða í netpósti hordur@saa.is. Leiðbeinendur á námskeiðinu verða þau Hörður J. Oddfríðarson og Kolbrún Ósk Svansdóttir.


BÍLAFLUTNINGAR NORÐURLANDS Almennir bílaflutningar - Sæki bíla hvar sem er á landinu - Stóra sem smáa - Allt að 5 tonnum og léttir flutningar

849 5777 trausti.fridriks@gmail.com snap: traustifridriks Bílaflutningar Norðurlands



Nýjung í hópefli á Íslandi 1238 Baráttan um Ísland kynnir nýjan valmöguleika fyrir hópa sem vilja eiga saman góða stund. Komdu með hópinn þinn á Sauðárkrók Stígðu inn í Örlygsstaðabardaga með hjálp sýndarveruleika, fáðu léttar veitingar og farðu svo með hópinn þinn í fjölbreytt úrval af leikjum og þrautum í leikjasalnum okkar. 12 básar búnir fullkomnasta sýndarveruleikabúnaði sem völ er á. Paintball, rússíbanar, sprengjur til að aftengja, Google Earth og margt fleira. Á Sauðárkróki er úrval góðra gististaða, fjölbreyttar veitingar og önnur afþreying. Allar nánari upplýsingar gefur Áskell Heiðar í síma 8626163 og með tölvupósti í netfangið heidar@1238.is

1238 : Baráttan um Ísland Sími: 588 1238

info@1238.is

www.1238.is


MIÐ

EITT & ANNAÐ

20.00 EITT & ANNAÐ AF UMHVERFISVERND Ræðum við fólk sem setur umhverisvernd ofarlega á forgangslistann og sýnir það í verki. Sjáum sniðugar lausnir.

20.30 ÞEGAR

16.10

Þegar Sirrý Laxdal Jónsdóttir eignaðist dóttur sína hvarflaði ekki að henni að hún yrði orðin forfallinn eiturlyfjaneytandi 14 ára.

20.00 AÐ AUSTAN Stúdíóþáttur á Austurlandi þar sem við fáum til okkar góða gesti í settið. Hreindýraveiðar, Tókatækni og Zumba.

FIM

20.30 LANDSBYGGÐIR

17.10

FÖS

Salvör Nordal umborðsmaður barna er gestur Karls Eskils Pálssonar. Réttinda- og hagsmunamál barna almennt eru til umræðu.

FÖSTUDAGS ÞÁTTURINN

18.10

21.00 FÖSTUDAGSÞÁTTURINN Grínistinn Pétur Jóhann Sigfússon segir okkur frá nýrri sýningu, Sesselía og Valgerður segja okkur frá starfi Siðmenntar, sem sjá meðal annars um borgaralegar fermingar, Feyvangsleikhúsið frumsýnir Blúndur og Blásýra 18.okt og þau kíkja í settið og spjalla um sýninguna. Beta Reynis er næringarfræðingur sem hefur gnægð af góðum ráðum. Þetta og margt fleira í þættinum! Umsjón: Rakel Hinriksdóttir.

Dagskrá vikunnar endursýnd:

LAU

19.10

19.00 EITT & ANNAÐ

17.00 ÉG UM MIG

19.30 ÞEGAR

17.30 TAKTÍKIN

20.00 AÐ AUSTAN

18.00 AÐ NORÐAN

20.30 LANDSBYGGÐIR

18.30 UPPSKRIFT AÐ GÓÐUM DEGI

21.00 FÖSTUDAGSÞÁTTURINN

20.00 NÁGRANNAR Á NORÐURSLÓÐUM Við heimsækjum einu verksmiðjuna á Grænlandi sem framleiðir þang, förum í vöruhús þar sem seldur er Gænlenskur matur o.fl.

SUN

20.10

EITT & ANNAÐ

20.30 EITT OG ANNAÐ FRÁ AUSTURLANDI Geislar hönnunarhús, Vök Baths í uppbyggingarferli, Nielsen veitingahús rétt fyrir opnun og veitngastaðurinn Glóð á Egilsstöðum.

20.00 ÉG UM MIG

MÁN

21.10

Birkir Blær tónlistarmaður kemur okkur á óvart með sögum á bak við lögin sín og hvernig hann uppgötvaði tónlist. Lokaþáttur 2.seríu.

20.30 TAKTÍKIN Skúli Bragi Geirdal fær til sín góða gesti til þess að ræða íþróttir á landsbyggðunum. Æfingar, lífstíll, heilsa, markmiðasetning o.fl.

20.00 AÐ NORÐAN

ÞRI

22.10

Kíkjum í Mongólskt kyrrðarhof í Eyjafjarðarsveit í gong-slökun. Þetta og margt fleira skemmtilegt af Norðurlandinu í þessum þætti.

20.30 UPPSKRIFT AÐ GÓÐUM DEGI Í GRÍMSEY Komdu með í ævintýraferðalag um Grímsey. Heimskautsbaugurinn, miðnætursólinn, fuglalífið, náttúran, sögurnar og fólkið.


Fundur bæjarstjórnar Akureyrar frá 15. október Verður sýndur á N4

MIÐ 16. október kl. 14:00 LAU 19. október kl. 14:00 Fundum er einnig streymt beint á heimasíðu Akureyrarbæjar

www.akureyri.is

BónFús Akureyri Bónverktaki síðan ´68 Nota eingöngu mjallarbón Upplýsingar í síma:

891-9900


MIÐ

EITT & ANNAÐ

20.00 EITT & ANNAÐ BLEIKT Tökum saman sögur af ungum konum sem greinst hafa með krabbamein og heyrum hvernig þær hafa tekist á við veikindi sín.

20.30 ÞEGAR

23.10

Þegar Sirrý Laxdal Jónsdóttir eignaðist dóttur sína hvarflaði ekki að henni að hún yrði orðin frofallinn eiturlyfjaneytandi 14 ára. e.

20.00 AÐ AUSTAN Nielsen veitingastaðurinn á Egilsstöðum, Minjasafnið á Bustarfelli, Lára landvörður á Reyðarfirði og Álfkonudúkurinn.

FIM

20.30 LANDSBYGGÐIR - SAMGÖNGUR Á NORÐURLANDI E.

24.10

FÖS

Rætt er við fulltrúa sveitarfélaga og atvinnulífsins um eitt stærsta hagsmunamál landsbyggðana, samgöngur. Umsjón: Karl Eskil Pálsson.

FÖSTUDAGS ÞÁTTURINN

25.10

LAU

26.10

21.00 FÖSTUDAGSÞÁTTURINN María Páls fær til sín góða gesti, en eitthvað verða Fiskidagstónleikarnir í brennidepli, meðal annars sýnum við ykkur stutt innslag um það sem fram fer á bak við tjöldin við framleiðsluna. Árni Arnarsson læknanemi hefur vakið athygli á gífurlegri aukningu á notkun þunglyndislyjfa hjá ungu fólki eftir hrun. Þetta og margt fleira í þættinum að þessu sinni.

20.00 FISKIDAGSTÓNLEIKAR 2019 20.00 NÁGRANNAR Á NORÐURSLÓÐUM Hittum fatahönnuðinn Rebeccu Bradley frá London sem er að skoða selskinn í Kalaallit Nunaat til þess að nota í fatalínu sinni.

SUN

27.10

EITT & ANNAÐ

20.30 EITT OG ANNAÐ FRÁ SUÐURLANDI Kafað í Silfru, gossaga Íslands, Raufarhólshellir, Marðarhellir og Lystigarðurinn í sumarbænum Hveragerði.

20.00 ÉG UM MIG

MÁN

28.10

Birkir Blær tónlistarmaður kemur okkur á óvart með sögum á bak við lögin sín og hvernig hann uppgötvaði tónlist. Lokaþáttur 2.seríu. e.

20.30 TAKTÍKIN Skúli Bragi Geirdal fær til sín góða gesti til þess að ræða íþróttir á landsbyggðunum. Einlæg og persónuleg viðtöl um íþróttir.

20.00 AÐ NORÐAN

ÞRI

29.10

Við heimsækjum nýja eigendur Fornbókabúðarinnar Fróða í Listagilinu á Akureyri, þá Stu Ness og Ren Gates frá Englandi o.fl. í þættinum.

20.30 UPPSKRIFT AÐ GÓÐUM DEGI Í GRÍMSEY Komdu með í ævintýraferðalag um Grímsey. Heimskautsbaugurinn, miðnætursólinn, fuglalífið, náttúran, sögurnar og fólkið.


Opnunartímar: Mánudaga - föstudaga: 11:30 - 13:30 & 17:00 - 21:30 Laugardaga og sunnudaga: 17:00 - 21:30 STRANDGÖTU 13 - 600 AKUREYRI - kruasiam@kruasiam.is - www.kruasiam.is

Við erum á fésbókinni

Hádegishlaðborð Kr. 1.990,- / Kr. 2.090,- m. gosi Alla virka daga frá kl. 11:30 - 13:30

Sótt/Sent Tilboð 1

(fyrir tvo eða fleiri)

Tilboð 2

(fyrir tvo eða fleiri)

• Djúpsteiktar rækjur • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Kjúklingur í massaman karrý • Hrísgrjón

• Djúpsteiktar rækjur • Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í súrsætri sósu • Hrísgrjón

4.430,- kr. fyrir tvo 2.215,- kr. á manninn

Fyrir þrjá eða fleiri:

Tilboð 3

Tilboð 4

Fyrir þrjá eða fleiri:

(fyrir tvo eða fleiri)

• Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í gulu karrý • Steiktur kjúklingur í ostrusósu m. papriku & lauk • Hrísgrjón 4.640,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 2.320,- kr. á manninn

4.430,- kr. fyrir tvo 2.215,- kr. á manninn

(fyrir tvo eða fleiri)

• Djúpsteiktar rækjur • Steikt nautakjöt í ostrusósu • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Fiskur í sætri chilisósu • Hrísgrjón 4.640,- kr. fyrir tvo 2.320,- kr. á manninn

Fyrir þrjá eða fleiri:

2l gosdrykkur kostar kr. 350 m. tilboðum

Ath. Gerum ekki breytingar á tilboðum

Heimsending eftir kl. 17 Heimsendingargjald 700,- kr.

Hægt er að skoða matseðil í sal á heimsíðunni www.kruasiam.is


LAU

EKKI MISSA AF ÞESSU!

26.10

20.00

Laugardagur, 26. okt:

FISKIDAGSTÓNLEIKARNIR 2019 PÁLL ÓSKAR BJARTMAR EYFI SVALA HERRA HNETUSMJÖR AUÐUR VALDIMAR STJÓRNIN ÞORGEIR ÁSTVALDS

OG AUÐVITAÐ: MATTI MATT, FRIÐRIK ÓMAR & EYÞÓR INGI

MYNDIR: BJARNI EIRÍKS

Íslensk verðbréf - síðan 1987

ÍSLENSK VERÐBRÉF SÍÐAN 19 87

ÍV sjóðir

ÍSLENSK VERÐBRÉF síðan 1987


Kombó mánaðarins Spicy Tuna og Alabama

1.590 kr. #lovelemon

Opið

Glerárgata

Ráðhústorg

Virkir dagar 8:00 - 21:00 Helgar 10:00 - 21:00

Virkir dagar 11:00 - 20:00 Fös. & Lau. 00:00 - fram á nótt


BROT ÚR DAGKSRÁ

Miðvikudagur, 16. okt: 20.30 ÞEGAR Þegar Sirrý Laxdal stóð frammi fyrir því að dóttir hennar var orðin alvarlega veik af fíknisjúkdómi, aðeins 15 ára gömul, leitaði hún ráða hjá Barnavernd Reykjavíkur. Nú 15 árum síðar bíður dóttir hennar eftir að komast í meðferð á Vogi, í 38.sinn. Sirrý segir Maríu Björk sögu þeirra mæðgna í þættinum ÞEGAR..

MIÐ

16.10

ÞRI

29.10

www.n4.is

tímaflakk

Þriðjudagur, 29. okt: N4sjonvarp

20.00

SJÁIÐ ÞÆTTINA OKKAR HÉR:

AÐ NORÐAN

Hafna rs t ræ t i 92

461 5858

Í þessum þætti af Að Norðan ætlum við að heimsækja Ren og Stu sem reka Fornbókabúðina Fróða. Drengirnir eru breskir, og hvernig ætli gangi að koma sér inn í heim íslenskra bókmennta?

Hafnarstræti 92 | Sími 462 1818 | bautinn@bautinn.is



NÝ Sending FRÁ KARI TRAA NÝJIR LITIR

Opið virka daga frá kl 10 - 18 og á laugardögum frá kl 10 - 16 Kaupvangsstræti 4 - Akureyri - 461 1516 - utivistogveidi@simnet.is


Óborganlegt ævisögu uppistand

Pétur Jóhann Fyndinn í 20 ár Laugardagskvöldið 30.nóvember í menningarhúsinu Hofi kl. 19:30 Örfá sæti laus kl. 22:30 Aukasýning


16. - 2 4 . okt

SAMbio.is

AKUREYRI

9

16

Mið-fim kl. 20:10 Fös kl. 19:40 Lau og sun kl. 19:40 og 22:20 Mán-mið kl. 20:10

Mið-fim kl. 17:40 Fös kl. 17:30 Lau og sun kl. 15:00 og 17:30 Mán-mið kl. 17:40

12

Mið-fim kl. 17:30 og 20:10 Fös og lau kl. 22:20 Sun kl. 19:40 Mán kl. 20:10 Mið og fim kl. 20:10

12

Fös kl. 17:10, 19:40 og 22:20 Lau kl. 15:00, 17:10 og 19:40 Sun kl. 15:00, 17:10 og 22:20 Mán kl. 17:40 Þri kl. 17:40 og 20:10 Mið og fim kl. 17:40

Keyptu miða á netinu á www.sambio.is. Munið ÞRIÐJUDAGSTILBOÐIN! ÞRIÐJUDAGSSTILBOÐ 50% afsláttur af miðanum.


Fim 24. okt

JÓNÍNA ARADÓTTIR

Tónleikar kl. 21:00

Fös 25. okt

ÞURÍÐUR SIGURÐARDÓTTIR Hljóðfæraleikarar: Pálmi Sigurhjartarson // Benedikt Brynleifsson Gunnar Hrafnsson // Grímur Sigurðsson // Unnur Birna Bassadóttir Gestasöngvari: Sigurður Helgi Pálmason

Tónleikar kl. 22:00

Lau 26. okt

AGENT FRESCO

Tónleikar kl. 22:00

Forsalan er á Akureyri Backpackers, grænihatturinn.is og tix.is


L

12

16

Fös.- þri. kl. 20 og 22:15 Fös.- þri. NÝTT kl. 20Í BÍÓ og 22:15

12

NÝTT Í BÍÓ

16 NÝTT Í BÍÓ

L

L

12

Mið.- m. kl. 17: 45 og 20 Fös.- þri. kl. 17:45

12

Mið. og m. kl. 17:45 Síðustu sýningar

Mið.- m. kl. 20 og 22:15 Fös.- þri. kl. 17:45

16

12

Loka sýningar á mið og fim

Lau.- sun. kl. 14 Loka sýningar á mið og fim og 16 (3D) 12

Mið og m kl.22:15 Síðustu sýningar

12

NÁNARI UPPLÝSINGAR UM SÝNINGARTÍMA sun. kl. 14 OGLau.DAGSETNINGAR Á:

borgarbio.is

(2D)


Fim 17. okt

GG BLÚS

Tónleikar kl. 21:00

Fös 18. okt Lau 19. okt

RDAG UPPSELIÐTAR LEFATIURGÁAFÖSTUDAG ÖRFÁIR M

Tónleikar kl. 22:00

Forsalan er á Akureyri Backpackers, grænihatturinn.is og tix.is


FABRIKKAN & B RNIN

BÖRN YNGRI EN 11 ÁRA BORÐA FRÍTT AF BARNAMATSEÐLI*

*gildir ekki með öðrum tilboðum

AKUREYRI

*1 keyptur aðalréttur = 1 frír barnaréttur. Gildir til og með 31. október

fabrikkan x blackbox

Ef þú kaupir Blackboxborgara færðu miða sem gildir sem

2f1

af Fabrikkupizzunni á Blackbox

T T Ý N

BLACKBOxborgarinn 130 g hágæðaungnautakjöt, beikon, hvítlauksristaðir sveppir, klettasalat og pizzamajó í dúnmjúku kartöflubrauði. Á toppnum er svo „pizzan“ með Blackbox pizzasósu, pizzaosti og pepperóní. Borinn fram með frönskum.


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.