N4 dagskrain 29-18

Page 1

18. júlí - 24. júlí 2018

29. tbl 16. árg N4 Hvannavellir 14 S: 412 4400 n4@n4.is www.n4.is

DAGSKRÁIN

Heimili

Hönnun í Mýrartúni

Þórunn Egilsdóttir Þingmaður

Elís Orri

Umhverfisvæn ferðaþjónusta


STILLANLEG RÚM • HEILSURÚM OG HEILSUDÝNUR • GAFLAR • SÆ

SUM A R

ÚTSALA Í F U L L U FJ Ö R I

Akureyri Dalsbraut 1 558 1100

10 – 18 virka daga 11 – 16 laugardag 13 – 17 sunnudag

www.husgagnahollin.is www.betrabak.is www.dorma.is

Verð og vöruupplýsingar eru birtar með fyrirvara um prentvillur. Yfirstrikað verð sýnir fullt verð vöru. Verð gildir til 12. júlí 2018, eða á meðan birgðir endast.


ÆNGUR • KODDAR • SVEFNSÓFAR • STÓLAR • SÆNGURFÖT, O.FL .

% 60 A L LT A Ð

A F S L ÁT T U R



K O L

A D A

R A G


Aรฐgangseyrir รก Miรฐaldadagana รก Gรกsum: Fullorรฐnir: 1600 kr. โ ข 15 รกra og yngri: 800 kr. Bรถrn minni en miรฐaldasverรฐ: Frรญtt. Fjรถlskyldumiรฐi: 5000 kr. (2 fullorรฐnir og 3 eรฐa fleiri bรถrn)

11 km north of Akureyri

minjasafnid.is

Miรฐaldadagar Gรกsum


20.- 22. júlí 2018 11:00 -17:00 Dagskrá Miðaldadaga: Tilgátubúðir opnar kl. 11:00 – 17:00 alla dagana

Líf og fjör á miðaldakaupstaðnum Gásum við Eyjafjörð: Kl. 12, 14 og 16 .....................Leiðsögn um fornleifasvæðið á Gásum Kl. 12:30, 13:30 & 14:30........Vandræðaskáld: Þjóðlegur fróðleikur og skemmtun Kl. 13 og 15 ...........................Slær í brýnu og stefnir í bardaga! Kl. 15:30.................................Lendir einhver í gapastokknum? Fúlegg til sölu

Ýmsar uppákomur og örleikrit meðan á hátíðinni stendur Kaupmenn selja miðaldavarning Handverksfólk við vinnu – vattarsaumur, leirverk, tréskurður o.fl. Bókfell unnið úr skinnum Bardagamenn Eldsmiðir Seiðkona og lækningar Miðaldamatur Kaðlagerð Knattleikur og bogfimi Kolagerð og brennisteinshreinsun Leiðsögn um tilgátusvæðið


LAX- BLEIKJU OG REGNBOGAVEIÐI Akureyri

Ekkert gjald á stöng Aðeins greitt fyrir veiddan fisk Útvegum stangir á meðan birgðir endast

Ysta-vík Húsavík

Reykjavík

Gert að fiski og gengið frá í poka á staðnum Bjóðum upp á flökun ef þess er óskað án endurgjalds Opið alla daga frá kl. 11-19 Aðeins 22 km frá Akureyri Sjáumst hress og í veiðiskapi!

Upplýsingar í síma 897 6048 og 616 7818 vikurlax.is

víkurlax

Atvinna - Húsnæði Eyjafjarðarsveit

Laust er til umsóknar starf húsvarðar í félagsheimilinu Freyvangi. Í starfinu felst umsjón með útleigu, þrif og fl. Gerð er krafa um gott viðmót, reglusemi og snyrtimennsku. Húsvörður þarf að vera búsettur í íbúð sem fylgir starfinu. Íbúðin er lítil tveggja herbergja, með stigauppgöngu og hentar vel einstaklingi eða pari. Umsóknarfrestur er til og með 7. ágúst 2018. Umsóknum skal skilað á skrifstofu Eyjafjarðarsveitar, Skólatröð 9, eða í tölvupósti á netfangið esveit@esveit.is. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu Eyjafjarðarsveitar í síma 463-0600 eða esveit@esveit.is.


KEA kortið

kynnir nýja samstarfsaðila

10%

Icelandair Hótel Mývatn, glæsilegt hótel í stórbrotinni náttúru. 10% afsláttur af heildarreikningi

Hótel Smári, Hlíðarsmára 13, Kópavogi, í næsta nágrenni við Smáralind og Hótel Vellir, Tjarnarvöllum 3, Hafnarfirði, í 30 km fjarlægð frá Leifsstöð. Bjóða KEA korthöfum eftirfarandi afsláttarkjör:

34% 30%

15% 15%

Gildistími 12. júlí til 30. september 2018 Ein nótt í eins manns herbergi m/morgunverði, 13.900,-kr. fullt verð 20.900,-kr. Ein nótt í tveggja manna herbergi m/morgunverði, 15.900,-kr. fullt verð 22.900,-kr.

Gildistími frá 1. október 2018 til 30. apríl 2019 Ein nótt í eins manns herbergi m/morgunverði, 12.900,-kr. fullt verð 14.900,-kr. Ein nótt í tveggja manna herbergi m/morgunverði, 15.900,-kr. fullt verð 18.900,-kr.

Til að fá KEA korts afslátt þarf að senda tölvupóst eða hringja.




Römertopf kjúklinga grillgræjan fæst hjá okkur

Verð: 2.500 kr.


KLEMENZ Hettupeysa Kr. 8.990.-

ICEWEAR

HAFNARSTRÆTI 106 • WWW.ICEWEAR.IS OPIÐ: VIRKA DAGA 08:00-22:00 SUNNUDAGA 10:00-20:00

Netverslun www.icewear.is frí heimsending um allt land


HEIMILI

Að skapa stemningu með litum Heimili Heimili, heitir nýr liður hjá okkur í N4 dagskránni. Hér kíkjum við á hin ýmsu heimili og skoðum arkitektúr, skipulag, hönnun og sniðugar lausnir. Fagurfræði í bland við notagildi.

Markmið Við byrjum á að kíkja á ungt par í Mýrartúni 22 á Akureyri, sem ákvað á dögunum að taka til hendinni og ráðast í breytingar á stofunni hjá sér. Fyrir þeim er stofan staður þar sem fjölskyldan kemur saman og hefur það notalegt. Aðal markmið breytinganna var því að skapa hlýlega stemningu. Að ramma inn þessa tilfinningu að kúra saman undir teppi, með fulla skál af poppi og horfa á góða bíómynd.

Tjáning gegnum liti Með litum má tjá tilfinningar og geta þeir gert ótrúlegustu hluti fyrir rými eins og sjá má á myndunum. Liturinn sem um ræðir er Brynhildarblár frá Slippfélaginu og spilar hann hér lykilhlutverk í að breyta stemningunni og gefa rýminu nýjan karakter í samræmi við sett markmið. Gólflistarnir voru þá lakkaðir hvítir til þess að undirstrika bláa litinn og ramma hann

inn. Breytingarnar eru gott dæmi um að það þarf ekki að skipta öllu út og kaupa allt nýtt. Eina húsgagnið sem þau skiptu um var sjónvarpsskápurinn. Nýr, hvítur vegghengdur skápur úr IKEA kom í staðinn til að létta á rýminu.

Sköpunargleði Punkturinn yfir I-ið er þó vegglistaverkið sem er notað til að marka skilin milli stofu og eldhúss sem eru saman í opnu rými. Í staðinn fyrir að mála allt í sama lit, var blái liturinn látinn enda þar sem stofan endar. Þar límdu þau upp filmu sem búið var að skera í Eyjafjarðarlínuna og götukort af Akureyri. Síðan var málað hvítt yfir og filman tekin burtu. Eftir sat kortið málað á vegginn.

Ný stofa - Ný upplifun „Mér finnst ég hafa eignast algjörlega nýja stofu og upplifunin af því að vera í rýminu er allt önnur í dag en hún var áður“ segir eigandinn um breytingarnar og ég held að við getum verið sammála um að hér hafi tekist vel til að ná fram settum markmiðum. Hafir þú einhverjar ábendingar varðandi umfjöllunarefni fyrir - Heimiliekki hika við að hafa samband á skuli@n4.is


Litina hennar Sæju færð þú í Slippfélaginu

Votur

GÆÐIN

tíu punktar

Ein af ástæðum þess að íslenskir hönnuðir velja Slippfélagið.

Ber

Volgur

Gleráreyrum 2, Akureyri • S: 461 2760 • Opið: 8-18 virka daga, 10-14 laugardaga • slippfelagid.is


Ljúfmeti og lekkerheit www.ljufmeti.com

Beikonvafin pylsubrauð með rækjuostafyllingu Hráefni - pylsubrauð - rækjusmurostur - beikon

Hitið ofninn i 225°. Smyrjið pylsubrauðið með rækjusmurosti og vefjið beikoni utan um það. Reiknið með 3-4 beikonstrimlum á hvert pylsubrauð. Ég var með 10 pylsubrauð og notaði nánast heilt box af rækjusmurostinum. Raðið fylltu pylsubrauðunum á ofnplötu og bakið í ca 15-20 mínútur eða þar til beikonið er tilbúið. Berið fram með góðu salati.



V I Ð TA L

ÞINGMENN ERU UMBOÐSMENN FÓLKSINS Í LANDINU Þórunn Egilsdóttir, þingflokksformaður Framsóknarflokksins „Nei, þingmenn fara ekki í hefðbundið sumarfrí, þótt sjálft Alþingi sé komið í sumarfrí. Þingmenn þurfa að sinna ýmsum málum í kjördæmunum og svo eru margar nefndir starfandi og vinnuhópar, þannig að það er í ýmis horn að líta. Síðan bætast við tölvupóstar sem þarf að svara og símtöl,“ segir Þórunn Egilsdóttir þingmaður Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmii. Hún ræddi störf þingsins í þættinum Landsbyggðum á N4 í síðustu viku. Þórunn er jafnframt formaður þingflokks Framsóknarflokksins. „Sú mynd sem dregin er upp af starfi þingmanna er oft á tíðum villandi og ekki rétt, því miður. Ég kann ekki skýringuna á þessari stöðu, kannski er við okkur þingmenn að sakast. Svo má líka benda á breytt umhverfi fjölmiðlunar, beinar útsendingar, umræður á samfélagsmiðlum og víðar. Það er engin ein skýring tiltæk í þessum efnum.“

fundi, sem sjálfsagt er að verða við, sé þess nokkur kostur. Auðvitað kostar þetta fjármuni, flest þekkjum við nýlega umræðu um ferðakostnað þingmanna. Lýðræðið kostar, getum við sagt. Við getum líka rætt kosti þess og galla að allir þingmenn verði einfaldlega búsettir í Reykjavík. Kannski vilja það einhverjir, en ég held að mikill meirihluti kjósi að þingmenn eigi heima sem víðast á landinu. Reglur þingsins um ferðakostnað eru skýrar og það á allt að vera uppi á boðinu í þessum efnum, eins og reynda öllum málum. Sjálf nota ég bílaleigubíl í þessum ferðum, rétt eins og ætlast er til.“

„Sem betur fer er fólk ófeimið við að tala hreint út við mig“

Stórt kjördæmi „Já já, þetta er stórt kjördæmi, nær frá Djúpavogi norður á Siglufjörð. Grunnurinn að starfinu er að vera í sem bestum tengslum við fólkið í kjördæminu, sem þýðir eðlilega að þingmenn landsbyggðakjördæmanna þurfa að ferðast ansi mikið. Sjálf bý ég í Vopnafirði, sem er um það bil í miðju kjördæminu. Helgarnar fara oft á tíðum í ferðalög um kjördæmið. Ég heyri ekki annað en að fólk kunni að meta þetta. Þingmenn fá margar beiðnir um að mæta á allskonar viðburði og

Nauðsynlegt að hlusta

„Já, sem betur fer er fólk ófeimið við að tala hreint út við mig og það met ég mikils. Þingmenn eru eðli málsins samkvæmt í reglulegu sambandi við sveitarstjórnarfólk, stofnanir, atvinnulífið og svo framvegis. Þingmenn kjördæmisins vinna saman að fjölmörgum málum er varða kjördæmið, sem er mjög mikilvægt og jafnframt ánægjulegt. Við erum umboðsmenn fólksins í landinu, þess vegna er svo nauðsynlegt að hlusta á raddir sem flestra og vera í góðum tengslum við samfélagið,“ segir Þórunn Egilsdóttir þingmaður Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi. Hægt er að nálgast viðtalið við Þórunni á heimasíðunni n4.is


ÚTSALAN

hefst

fimmtudaginn

19. Júlí

Hafnarstræti 101

Opnunartímar: mán. til fös. 10:00 – 18:00 · Lau 10:00 – 16:00 · Sun LOKAÐ


KAFFIHORNIÐ

Hvenær á að setja mjólk í kaffið? Á undan eða eftir? Mjólkin hefur löngum verið eitt stærsta þrætueplið í samfélagi kaffidrekkandi manna. Hvoru hellir maður fyrst í bollann, mjólkinni eða kaffinu? Þegar stórt er spurt er oft fátt um svör. Hvort stígur maður fyrst í vinstri eða hægri fótinn þegar að maður gengur af stað?

Aldrei?

kaffi er hellt í kaldan bolla þá kólnar kaffið örlítið en ef bollinn er heitur þá heldur kaffið því hitastigi sem það var bruggað við. Þegar að heitt kaffi lendir á kaldri mjólk sem bíður á botni bollans gerist það sama og þegar að kaffi er hellt í kaldan bolla, það kólnar. Það eru fyrstu droparnir sem kólna mest þegar að mjólkin er sett á undan. Fyrstu droparnir sem eru gjarnan þeir sterkustu og bragðmestu.

Að vera eða ekki vera, viltu mjólk eða ekki mjólk?

Sumir vilja meina að mjólk eigi maður aldrei að setja í kaffi. „Ertu pelabarn?“ Er dæmi um vinsæla háðsglósu sem hinir mjólkurlausu beina gjarnan að þeim hópi fólks sem finnst gott að skvetta glögg af kúasafa í kaffið sitt. Að vera eða ekki vera, viltu mjólk eða ekki mjólk? Alltof oft fer umræðan að snúast um hvort einhver sé „pelabarn“ eða „alvöru fullorðins“ kaffisötrari sem geti drukkið kaffið svart og sykurlaust.

Yfir góðum bolla Áður en ég geri heiðarlega tilraun til þess að svara spurningunni vil ég taka það fram að ég er ekki boðberi hins heilaga kaffisannleiks. Markmiðið með þessum skrifum er einfaldlega að vekja menn til umhugsunar og umræðu yfir góðum bolla af kaffi (með eða án mjólkur).

Hitastigið og fyrstu droparnir Á kaffihúsum eru kaffibollarnir geymdir ofan á kaffivélinni. Þetta er gert til þess að hita bollana. Ef heitu

Að kæla kaffið

Vel getur verið að einhvejrum þyki hitastigið á nýbrugguðu kaffi of heitt og noti mjólkina til að kæla það. Vissulega kólnar það líka þegar að mjólkin er sett eftirá, en þá byrjar maður með kaffið við rétt hitastig og kælir það síðan niður jafnt.

Eins og ég vil hafa það Þegar að allt kemur til alls er þetta að sjálfsögðu spurning um smekksatriði. Sjálfur drekk ég kaffi bæði með og án mjólkur og mæli ég með því lesandi góður að þú prófir bæði, þar sem um ólíka upplifun er að ræða. Ég fæ mér mjólk í kaffið þegar að mig langar í kaffi með mjólk, svo einfalt er það. Því kaffi er best þegar að maður fær það eins og maður sjálfur vill hafa það. Höfundur er Skúli Bragi Magnússon fyrrum kaffibarþjónn, kaffisölumaður og leiðbeinandi á kaffigerðarnámskeiðum.


NÝJAR SENDINGAR

ÚTSALA ÚTSALA KÁPUR, KJÓLAR, JAKKAR, PILS, BOLIR, BUXUR, TOPPAR, KJÓLAR

NÝ SENDING AF SKÓM Krónunni 462 3505

Glerártorgi 462 7500

Opnunartími í Krónunni / Þri - fös 13:00 - 18:00


Gróðrarstöðin í skóginum

Sumarblóm Sumarblóm og og valdar valdar vörum vörum áá allt allt að að

50% 50% afslætti afslætti

Mikið Mikið úrval úrval áá fjölærum fjölærum blómum, blómum, sumarblómum sumarblómum og og trjáplöntum trjáplöntum

Komið Komið og og upplifið upplifið litadýrðina litadýrðina og og blómailminn blómailminn Opið virka daga 10-18 Laugardaga 10-16 solskogar.is


Sum arú tsal an

ER Í FULL UM GANG I vörum u l ö s t ú m u l l láttur af ö s f a % 0 6 0 4

Glerártorgi

i

.

SÍMI 461 4158




V I Ð TA L

Rafskipin Ópal og Andvari Við hittum Elís Orra Guðbjartsson, sölu- og markaðsfulltrúa Norðursiglingar á höfninni á Húsavík fyrir framan skonnortuna Ópal og eikarbátinn Andvara, sem eru hvalarskoðunarskip í eigu Norðursiglingar. Hér er þó ekki um nein venjuleg skip að ræða, þar sem bæði eru þau rafknúin. Við förum um borð og fræðumst um þennan umhverfisvæna kost í ferðaþjónustu.

Er ódýrara að vera með rafknúin skip?

Hver er staðan á hvalaskoðun á Húsavík í dag? „Húsavík stendur undir nafni sem hvalskoðunarhöfuðborg Íslands. Hérna er er besti staðurinn á Íslandi til þess að sjá sem flestar hvalategundir. Þannig að ef að ferðamenn ætla að koma í hvalaskoðun á Íslandi, þá höfum við mjög mikla sérstöðu hvað það varðar.

„Húsavík stendur undir nafni sem hvalaskoðunarhöfuðborg Íslands“

„Þetta er þróunarverkefni eins og staðan er núna og það er búið að vera rándýrt, þannig að stutta svarið er ábyggilega nei. En í framtíðinni þá gæti það verið það alveg klárlega.“ segir Elís Orri. Eins og staðan er í dag kostar það töluverðar fjárhæðir að breyta skipunum úr því að vera venjuleg vélarskip í rafknúin skip. „Við kannski horfum fram á það að á næstu árum verði það ódýrara, þetta er svo miklu vistvænna en nokkurntímann dísel vélarnar.“ Skipunum er stungið í samband við höfnina til þess að hlaða batteríin. Skonnortan Ópal hefur þó fleiri möguleika til þess að hlaða orkubirgðirnar. „Það er sérstakur skrúfubúnaður í skipinu sem gerir það að verkum að þegar að seglin eru uppi þá geturðu verið að hlaða batteríin í gegnum skrúfuna. Þannig að með því að sigla skipinu á seglunum þá ertu að hlaða batteríin sem þú getur síðan notað til að keyra skipið áfram ef að vindurinn fellur niður.“

Hvernig líta næstu ár út í ferðaþjónustu á svæðinu?

„Ég held að þetta snúist um mjög margt. Það virðist vera þannig að Ísland sé að verða of dýr staður fyrir ferðamenn. Við sjáum það að ferðahegðun er að breytast, ferðamenn eru að stoppa syttra en þeir gerðu áður og þá eru þeir ekki að fara út á land, eða í minna mæli í það minnsta. Þeir eru að eyða minni pening sem þýðir að þeir eru að velja afþreyinguna miklu betur.“

Megum við eiga von á rafskipavæðingu í hvalaskoðun á næstu árum? „Vonandi er þetta bara fyrsta skrefið í að hvalaskoðunarfyrirtækin hérna heima og síðar útí heimi taki uppá því að bjóða uppá hvalaskoðun og hvers kyns siglingar í raun og veru á rafmagnsskipum. Það er það sem við viljum sjá.“ Hægt er að nálgast viðtalið við Elís Orra á heimasíðunni n4.is


styrkur - ending - gæði

hÁgÆða Danskar

BaðherBergisinnrÉttingar Þitt er valið

Þú velur að kaupa innréttinguna í ósamsettum einingum, eða lætur okkur um samsetninguna. Að sjálfsögðu önnumst við líka uppsetningu og endanlegan frágang fyrir þá sem þess óska.

gott skipulag

Það getur verið mikil kúnst að nýta pláss á sem bestan máta. Með fjölbreyttum skápalausnum frá Fríform á hver hlutur sinn stað. Gott skipulag léttir þér lífið og sparar bæði tíma og fyrirhöfn.

opið:

Mán. - fim. kl. 09 til 18 Föstudaga kl. 09 til 17 Lokað á laugardögum í sumar.

Askalind 3 • 201 Kópavogur • Sími: 562 1500 • friform.is

Nettoline fær 5 stjörnur frá dönskum gagnrýnendum

við hönnum og teiknum

Komdu með eða sendu okkur málin af eldhúsinu, baðinu, þvottahúsinu, anddyrinu eða svefnherberginu - og við hönnum, teiknum og gerum þér hagstætt tilboð í glæsilega danska innréttingu í hæsta gæðaflokki og vönduð raftæki á vægu verði.


MIÐVIKUDAGUR

18. júlí

12.45 Þingfundur á Þingvöllum 15.45 Vesturfarar (1:10) 16.25 Bergman á Íslandi 1986 17.20 Hönnunarkeppni 2018 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Tré-Fú Tom (1:13) 18.22 Krakkastígur (9:39) 18.27 Sanjay og Craig (15:19) 18.50 Vísindahorn Ævars 18.54 Vikinglotto 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Þingfundur á Þingvöllum - samantekt 20.20 Þingvellir - þjóðgarður á heimsminjaskrá 21.15 Neyðarvaktin (17:23) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Mandela: Gangan langa til frelsis 00.40 Dagskrárlok

20:00 Mótorhaus Í kvöld verður fjallað um mótorhjól og nýjan Landrover Discovery.

20:30

13:10 Dr. Phil 13:50 Odd Mom Out (8:10) 14:15 Royal Pains (7:8) 15:00 Solsidan (1:10) 15:25 LA to Vegas (4:15) 15:50 Flökkulíf (4:6) 16:15 Everybody Loves Raymond (20:24) 16:40 King of Queens (21:24) 17:05 How I Met Your Mother 17:30 Dr. Phil 18:15 The Tonight Show 19:00 The Late Late Show 19:45 American Housewife 20:10 Kevin (Probably) Saves the World (7:16) 21:00 The Resident (7:14) 21:50 Quantico (6:13) 22:35 Incorporated (7:13) 23:25 The Tonight Show

Atvinnupúlsinn Í Skagafirði (e) Vissir þú að Samtök Sveitarfélaga á Norðurlandi Vestra veita atvinnuráðgjöf? Meira um það og margt fleira frá atvinnulífinu í Skagafirði í þættinum í kvöld.

www.N4.is Til að sjá uppáhalds þættina þína aftur og aftur Til að sjá N4 í beinni


2018 HÚNAVAKAN

BLÖNDUÓSI 20-22. júlí

Frábær dagskrá alla helgina

Leikhópurinn Lotta • Lalli töframaður • Hvolpasveitin • Ball með Albatross Útsýnisflug • Golfmót • Orgeltónleikar • Hoppukastalar • Karitas Harpa Varðeldur • Brekkusöngur með Sverri Bergmann og Halldóri Fjallabróður Ball með Stuðlabandinu • Kótilettukvöld • Fyrirtækjadagur Prjónaganga • Blönduhlaup • Míkróhúnninn-söngkeppni barna Markaður og margt fleira Dagskrá hátíðarinnar er að finna á www.facebook.com/hunavaka

#hunavaka2018 Við erum á facebook


FIMMTUDAGUR

19. júlí

13.00 Úr Gullkistu RÚV 13.50 Landakort 13.55 360 gráður (1:27) 14.25 Átök í uppeldinu (1:6) 15.05 Úr Gullkistu RÚV 16.00 Orðbragð (1:6) 16.30 Grillað (2:8) 17.00 Þingvellir 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Begga og Fress (2:51) 18.13 Lundaklettur (3:39) 18.20 Ronja ræningjadóttir 18.44 Flink 18.47 Tulipop (10:10) 18.50 Vísindahorn Ævars 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Hinseginleikinn (3:6) 19.55 Myndavélar (1:6) 20.05 Heimavöllur (4:10) 21.05 Fangar (3:6) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Lögregluvaktin (12:23) 23.05 Gullkálfar (8:8) 00.05 Veiðikofinn (1:6) 00.25 Dagskrárlok

20:00 Að Austan Ýmislegt góðgæti að austan í kvöld meðal annars kynnum við okkur starfsemi Tehússins á Egilsstöðum.

20:30 Landsbyggðir Nýsköpun, eða hjakkast í sama gamla farinu? Karl Eskil sest niður með Sigríði Ingvarsdóttur, Framkvæmdastjóra Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands og ræðir nauðsyn þess að ýta undir nýsköpun í öllum greinum.

13:10 Dr. Phil 13:50 American Housewife 14:15 Kevin (Probably) Saves the World (7:16) 15:00 America’s Funniest 15:25 The Millers (4:11) 15:50 Solsidan (3:10) 16:15 Everybody Loves Raymond (21:24) 16:40 King of Queens (22:24 17:05 How I Met Your Mother 17:30 Dr. Phil 18:15 The Tonight Show 19:00 The Late Late Show 19:45 Solsidan (2:10)

Skilatími auglýsinga! Auglýsingar unnar hjá N4

MÁN kl. 12:00 Tilbúnar auglýsingar

ÞRI kl. 10:00

AUGLÝSINGA PANTANIR

Texti í auglýsingar þarf að vera á tölvutæku formi og myndefni í góðri upplausn. Sé ekki búið að samþykkja prófarkir kl 10 á þriðjudögum er ekki hægt að lofa ákveðinni staðsetningu í blaðinu

412 4404

n4@n4.is


Þríþrautakeppni um verslunarmannahelgina Eyjafjarðarsveit

Þríþrautafélag Norðurlands, í samstarfi við Íþróttamiðstöðina Hrafnagilshverfi og Ungmennafélagið Samherja, verða með þríþrautakeppni um verslunarmannahelgina. Keppnin verður haldin laugardaginn 4. ágúst og hefst kl 12:00. Keppendur mæta kl 11:00 á keppendafund og brautarskoðun. Þátttökugjald er kr 3.000.Keppt verður með sprettþrautarsniði þar sem vegalengdirnar eru 400m sund, 10-12 km hjól og 3 km hlaup. Keppnin fer fram í Hrafnagilshverfi, synt í sundlauginni, hjólað inn Eyjafjörð að snúningspunkti og til baka að lauginni og loks hlaupið um Hrafnagilshverfið. Skráning og nánari upplýsingar hjá axel@vidburdastofa.is. Við skráningu þarf að koma fram nafn, aldur og áætlaður sundtími í 400m sundi. Hlökkum til að sjá sem flesta


FÖSTUDAGUR

20. júlí 20:00

Föstudagsþátturinn Miðaldadagar á Gásum verða dagana 20. til 22. júlí. Beate Stormo og Guðrún Hadda Bjarnadóttir fræða Maríu Páls og okkur hin um þennan skemmtilega viðburð í þættinum í kvöld.

Þáttarstjórnandi

María Pálsdóttir

13.00 Úr Gullkistu RÚV: Útsvar 13.50 Bækur og staðir 14.00 Í garðinum með Gurrý 14.30 Óskalög þjóðarinnar (1:8) 15.20 Bítlarnir að eilífu 15.30 Marteinn (1:8) 16.00 Heillandi hönnun (1:2) 16.30 Vegir liggja til allra átta 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Froskur og vinir hans 18.08 Rán og Sævar (12:52) 18.19 Letibjörn og læmingjarnir 18.25 Íþróttagreinin mín 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Fjörskyldan (2:7) 20.20 Grafhýsi Tútankamons 21.10 Séra Brown (3:5) 22.00 And Then There Were None 23.30 The Godfather: Part II 02.45 Útvarpsfréttir

12:25 King of Queens (2:13) 12:50 How I Met Your Mother 13:10 Dr. Phil 13:50 Solsidan (2:10) 14:15 LA to Vegas (5:15) 14:35 Flökkulíf (5:6) 15:00 Family Guy (4:22) 15:25 Glee (9:22) 16:15 Everybody Loves Raymond (22:24) 16:40 King of Queens (23:24) 17:05 How I Met Your Mother 17:30 Dr. Phil 18:15 The Tonight Show 19:00 America’s Funniest 19:30 The Biggest Loser (8:12) 21:00 The Bachelorette (8:12) 22:30 My Best Friend’s Girl 00:15 The Hollow Point 01:55 The Tonight Show

Vantar þig að flytja búslóð frá Akureyri (Norðurlandi) til Reykjavíkur eða nágrennis? Er með lausa staka ferð föstudaginn 3. ágúst. Fyrir frekari upplýsingar mega áhugasamir hafa samband í tölvupósti á netfangiđ: benellinova@hotmail.com


Eftir 21 árs farsælan rekstur verslunarinnar Valrós, þá er komið að þeim tímamótum að verslunin hættir. Rýmingarsalan er enn í gangi og mun standa til 31. ágúst 2018. Vorum að bæta við fullt af nýjum vörum á markaðinn. Góð verð - Sjón er sögu ríkari Verið velkomin. Viðjulundi 2b · Rauðakrosshúsinu I 462 2833 Opið mánudaga - föstudaga kl.13:30 -18:00


LAUGARDAGUR

21. júlí

Dagskrá vikunnar endursýnd: 18:30 Atvinnupúlsinn í Skagafirði Atvinnulífið í Skagafirði í brennidepli.

19:00 Að Austan Menning, skemmtilegheit og fleira frá blíðunni á Austurlandi.

19:30 Landsbyggðir Karl Eskil ræðir við Sigríði Ingvarsdóttur frá Nýsköpunarmiðstöð Íslands.

20:00 Föstudagsþáttur María Páls spjallar við góða gesti um menningu og mannlíf.

21:00 Að Vestan Leikfélagið Grímnir frá Stykkishólmi og ýmislegt fleira að vestan.

21:30 Starfið

FÖSTUDAGS ÞÁTTURINN

07.00 KrakkaRÚV 10.35 Fótboltasnillingar (1:8) 11.05 Veiðin 11.55 Hulda Indland 12.45 Grænkeramatur 13.15 Náttúrupostulinn 14.10 Kamera 14.20 Leikfélag Akureyrar 15.10 Golden Years 16.40 Bítlarnir að eilífu 16.50 Mótorsport (5:8) 17.20 Innlit til arkitekta 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Kioka (34:78) 18.07 Sara og önd (2:40) 18.14 Póló (9:52) 18.20 Lóa (20:52) 18.33 Blái jakkinn 18.35 Reikningur (2:8) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Algjör Sveppi (2:3) 20.20 Umhverfis jörðina á 80 22.20 King’s Speech 00.15 Íslenskt bíósumar: XL 01.45 Útvarpsfréttir

Kynnumst hinum mörgu og fjölbreyttu störfum í uppsjávariðnaði.

22:00 Að Norðan Hvað er á seyði á Norðurlandinu? Fylgstu með á N4.

22:30 Hvað segja bændur? Kynnumst fólkinu á bak við landbúnaðinn á skemmtilegan hátt.

23:00 Mótorhaus Hvað er um að vera í mótorsporti þessa vikuna?

13:35 The Biggest Loser (8:12) 15:05 Superior Donuts (14:21) 15:25 Madam Secretary (12:22) 16:15 Everybody Loves Raymond (23:24) 16:40 King of Queens (24:24) 17:05 How I Met Your Mother 17:30 Futurama (13:20) 17:55 Family Guy (5:22) 18:20 Glee (10:22) 19:05 The Oranges 20:35 Mothers and Daughters 22:05 Rain Man 00:20 Dear White People 02:10 The Basketball Diaries


Flautur með framandi brag / Flautuhátíð í Hofi Föstudaginn 21. júlí kl. 20.00 verða haldnir glæsilegir tónleikar í Hofi en þar kemur fram flautukórinn The Metropolitan Flute Orchestra frá Boston Massachusetts. Á efnisskránni eru verk eftir J. Sibelius, E. Grieg, F. Mendelsohn, Manuel De Falla auk tónlistar eftir bandarísk tuttugustu aldar tónskáld. Í hljómsveitinni eru rúmlega þrjátíu flautuleikarar og leika þeir á sjö mismunandi gerðir af þverflautum, allt frá piccolo niður í kontrabassaflautu og er raddsvið þeirra hvorki meira né minna en 6 áttundir. Óhætt að búast við einstökum hljómi og afar vönduðum tónlistarflutningi á þessum tónleikum. Hljómsveitin var stofnuð árið 1998 og hefur á farsælum ferli farið í tónleikaferðir um öll Bandaríkin auk þess að ferðast um England, Skotland, Írland, Frakkland, Þýskaland, Austurríki, Pólland, Slóvakíu og Tékklands. Stjórnandi hópsins er Paige Dasher Long, sem er þekkt fyrir störf sín sem stjórnandi og tónskáld auk þess að koma fram á hátíðum og kenna sem gestur við tónlistarháskóla.

Aðgangur er ókeypis.


SUNNUDAGUR

22. júlí

07.00 KrakkaRÚV 10.50 Basl er búskapur 11.20 Hljómskálinn 11.55 Hið sæta sumarlíf 12.25 Afmælistónleikar Gunnars Þórðarsonar 14.00 Þingvellir 14.50 Veröld Ginu 15.20 Bækur og staðir 15.30 Ósérplægnibyltingin 16.25 Sagan bak við smellinn – Take My Breath Away - Berlin 16.55 Harry Potter 17.45 Landakort 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Stundin okkar (8:18) 18.25 Heilabrot (6:8) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Íslendingar 20.40 Ljósmóðirin (2:8) 21.35 Gómorra (2:12) 22.35 Íslenskt bíósumar: Kóngavegur 00.15 Útvarpsfréttir

21:00 Nágrannar á Norðurslóðum (e) Fræðumst um Maud; norskt landkönnunarskip sem var sent til þess að kanna Norðurpólinn árið 1917. Þetta, og margt fleira í Nágrönnum í kvöld.

13:30 Glee (10:22) 14:15 90210 (12:22) 15:00 Superstore (3:22) 15:25 Top Chef (2:15) 16:15 Everybody Loves Raymond (24:24) 16:40 King of Queens (1:22) 17:05 How I Met Your Mother 17:30 Ally McBeal (2:23) 18:10 Gordon Behind Bars (2:4) 19:00 LA to Vegas (5:15) 19:20 Flökkulíf (5:6) 19:45 Superior Donuts (15:21) 20:10 Madam Secretary (13:22) 21:00 Jamestown (6:8) 21:50 SEAL Team (20:22) 22:35 Agents of S.H.I.E.L.D.

KYNNINGAR MYNDBÖND

AUGLÝSINGAR

Hvað getum við gert fyrir þig?

GRAFÍK

BEIN ÚTSENDING

Heyrðu í okkur með verkefnið þitt! N4 rekur öfluga framleiðsludeild, og við bjóðum heildarlausnir á þínu efni.



MÁNUDAGUR

23. júlí 20:00

Að Vestan (e) Hlédís heimsækir hið virðulega og sögufræga Reykholt og fræðist um starfsemina og staðinn. Helgina 27. - 29. júlí verður þar haldin Reykholtshátíð, sem er árleg tónlistarhátíð - ein sú elsta á Íslandi.

20:30 Starfið

13.00 Úr Gullkistu RÚV 13.55 Í garðinum með Gurrý 14.25 Pricebræður 14.55 Úr Gullkistu RÚV 15.20 Svipmyndir frá Noregi 15.25 Úr Gullkistu RÚV 16.05 Á götunni (2:7) 16.35 Níundi áratugurinn (2:8) 17.20 Brautryðjendur (3:8) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Elías (45:52) 18.12 Letibjörn og læmingjarnir 18.19 Alvin og íkornarnir 18.30 Millý spyr (3:22) 18.37 Uss-Uss! (20:52) 18.48 Gula treyjan (7:14) 18.50 Vísindahorn Ævars 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Ævi (3:7) 20.10 Hulda Indland (3:3) 21.05 Njósnir í Berlín (10:10) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Ég heiti Johnny Cash 23.45 Golfið (2:6) 00.15 Hetjurnar (6:6) 00.45 Dagskrárlok

Hvað gerir baadermaður? 14:50 Odd Mom Out (8:10) 15:15 Royal Pains (7:8) 16:05 Everybody Loves Raymond (1:25) 16:30 King of Queens (2:22) 16:55 How I Met Your Mother 17:20 Dr. Phil 18:05 The Tonight Show 18:50 The Late Late Show 19:35 Superstore (4:22) 20:00 Top Chef (3:15) 21:00 MacGyver (5:23) 21:50 The Crossing (2:11) 22:35 Valor (8:13)

Kynnumst störfum í uppsjávariðnaði í þættinum í kvöld.

Söngva- og sögustund með Svavari Knúti Á Amtsbókasafninu í hádeginu, föstudaginn 20. júlí.

Allir velkomnir


Kjötborðið

Gildir til 22. júlí á meðan birgðir endast.

Hagkaup Akureyri

25%

Grísalundir

2.099

25%

Lambaframpartssneiðar

1.349

afsláttur

afsláttur

kr/kg

verð áður 2.799

kr/kg

verð áður 1.799


ÞRIÐJUDAGUR

24. júlí

13.00 Úr Gullkistu RÚV: Útsvar 13.50 Landakort 14.00 Andri á flandri (2:6) 14.30 Eldað með Ebbu (2:8) 15.00 Kærleikskveðja, Nína 15.30 Basl er búskapur (2:10) 16.00 Baðstofuballettinn (2:4) 16.30 Þú ert hér (2:6) 16.55 Íslendingar 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Friðþjófur forvitni 18.23 Úmísúmí (2:13) 18.46 Hundalíf (1:7) 18.48 Blái jakkinn 18.50 Vísindahorn Ævars 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Hæpið (2:6) 20.10 Nikolaj og Júlía (1:10) 20.55 Bækur og staðir 21.05 Sannleikurinn um heilabilun 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Leitin (1:8) 23.15 Halcyon (4:8) 00.00 Mótorsport (5:8) 00.30 Dagskrárlok

20:00 Að Norðan Memaxi er þróunarverkefni á öldrunarheimilinu Hlíð á Akureyri. Verkefnið miðar að því að nýta snjalltæki í öldrunarþjónustu. Þetta og margt fleira í þættinum í kvöld.

20:30 Hvað segja bændur? (e) „Ég vona að það hverfi aldrei nein rómantík úr landbúnaðinum“

16:40 King of Queens (3:22) 17:05 How I Met Your Mother 17:30 Dr. Phil 18:15 The Tonight Show 19:00 The Late Late Show 19:45 Odd Mom Out (9:10) 20:10 Royal Pains (8:8) 21:00 The Good Fight (3:13) 21:50 Star (6:16) 22:35 Scream Queens (8:10) 23:25 The Tonight Show 00:05 The Late Late Show 00:45 CSI Miami (23:25) 01:30 Fargo (10:10)

- Karvel Karvelsson Framkvæmdastjóri RML

@n4sjonvarp

n4sjonvarp


Opnunartímar: Mánud. - föstud.: 11:30 - 13:30 & 17:00 - 21:30 Um helgar: 17:00 - 21:30 STRANDGÖTU 13 - 600 AKUREYRI - kruasiam@kruasiam.is - www.kruasiam.is

Við erum á fésbókinni

Hádegishlaðborð Kr. 1.850,- / Kr. 1.950,- m. gosi Alla virka daga frá kl. 11:30 - 13:30

Sótt/Sent Tilboð 1

(fyrir tvo eða fleiri)

Tilboð 2

(fyrir tvo eða fleiri)

• Djúpsteiktar rækjur • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Kjúklingur í massaman karrý • Hrísgrjón

• Djúpsteiktar rækjur • Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í súrsætri sósu • Hrísgrjón

4.090,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 2.045,- kr. á manninn

4.090,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 2.045,- kr. á manninn

Tilboð 3

Tilboð 4

(fyrir tvo eða fleiri)

(fyrir tvo eða fleiri)

• Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í gulu karrý • Steiktur kjúklingur í ostrusósu m. papriku & lauk • Hrísgrjón

• Djúpsteiktar rækjur • Steikt nautakjöt í ostrusósu • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Fiskur í sætri chilisósu • Hrísgrjón

4.290,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 2.145,- kr. á manninn

4.290,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 2.145,- kr. á manninn

2l gosdrykkur kostar kr. 350 m. tilboðum Ath. Gerum ekki breytingar á tilboðum

Heimsending eftir kl. 17 Heimsendingargjald 700,- kr.

Hægt er að skoða matseðil í sal á heimsíðunni www.kruasiam.is


3

1

1

6

8 7 2 2

9 4

5 7 1

5 3

9

5

1 9

3

5 8

4

8 5

3

6 3

8

1 2

6

2

4

3

8

9

3 6

6

6

2 8

4

8 7

4 1

5 8

7

1 9

5

1 6

8

4

6 1 6

8

8

9

2

7

6

9

9

4

8 2

Létt

1

3

3

1 5

7

9 2

8 4

4

5

6 3

9 6

1 5

4

1 2

7

6

4 9

3

6 7

9

5

3

Miðlungs

2 5 8 7

4 3

8

7 5 2

4 9 6

3

4 1 2

5 3

3 2

7 8

1

9

6

4

8

5

2

8

9

7 4 2

6

3 1

2

5

5 1

Erfitt

4

2

Miðlungs

4 3

5

2

Létt

6

9

7 6

7

4 5

4

9 7 8

8

9 2 Erfitt


Hefur þú prufað þína uppáhalds

í vefju?

Glerárgata 32, 600 Akureyri // s. 462 5552 akureyri@lemon.is // www.lemon.is


Gildir 18. júlí - 24. júlí

NÝTT Í BÍÓ!

L

16

Fös.- þri. kl. 20 og 22:15 Fös.- þri. kl. 20 og 22:15

16

12

Mið-fös 17:00, 19:30 og 21:50 Lau og sun 13:30, 17:00, 19:30 og 21:50 Mán og þri 17:00, 19:30 og 21:50 12

L Mið. og m. kl. 17:45 Síðustu sýningar

Mið.- m. kl. 17: 45 og 20 Fös.- þri. kl. 17:45

12

Mið.- m. kl. 20 og 22:15 Fös.- þri. kl. 17:45

Mið-þri 19:30 og 21:50

12

Mið og m kl.22:15 Síðustu sýningar

12

Lau.- sun. kl. Mið-fös 17:30 Lau og sun 13:30,15:30 og 17:30 Mán og þri 17:30

14

Lau.- sun. kl. 14 (2D) og 16 (3D)


Viðburðir á næstunni Mið 25. júlí Fim 26. júlí

GÓSS

Tónleikar kl. 21.00

Fös 20. júlí

Fös 27. júlí

Lau 28. júlí

Tónleikar kl. 22.00 Forsalan er á Akureyri Backpackers, grænihatturinn.is og tix.is


18. júlí - 24. júlí

AKUREYRI

SAMbio.is

16

HEREDITERY 12

Mið 18. júlí - þri 24. júlí kl. 20.00 & 22:40 L

The Incredibles 2 Íslenskt tal 2D Mið 18. júlí - fös 20. júlí kl. 17:30 Lau 21. júlí - sun 22. júlí kl. 15:00 & 17:20 Mán 23. júlí - þri 24. júlí kl. 17:30 Enskt tal 2D Mið 18. júlí - þri 24. júlí kl. 17:30 Íslenskt tal 3D Lau 21. júlí - sun 22. júlí kl. 14:40

ANT MAN AND THE WASP Mið 18. júlí - þri 24. júlí kl. 20.00 & 22:30

Keyptu miða á netinu á www.sambio.is. Munið þriðjudagstilboðin! w SPARBÍÓ* 2D kr. 950. Merktar eru með appelsínugulu. SPARBÍÓ* 3D kr. 1250. Merktar grænu. ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ 2D myndir kr.770. 3D myndir á kr.870.


Fim 19. júlí

Kristjana Stefáns & Svavar Knútur

Tónleikar kl. 21.00

Fös 20. júlí

KK

Tónleikar kl. 22.00

Forsalan er á Akureyri Backpackers, grænihatturinn.is og tix.is



Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.