7. - 13. janúar 2015
1. tbl. 13. árg // Hafnarstræti 99 // Sími 412 4400 // dagskrain@n4.is // n4.is
Dumle ostakaka
Sudoku
eldhussogur.com
ÚTSALAN ER HAFIN
40-50% afsláttur Ráðhústorg 7
Beint flug frá Akureyri til Tyrkland
Í SÓLINA FRÁ ÞÍNUM
ALLT ÞETTA ER INNIFALIÐ Á PEGASOS HÓTELUNUM ■ Íslensk fararstjórn ■ Íslenskur barnaklúbbur ■ Unglingaklúbbur ■ Sundskóli & Dansskóli ■ Ís allan daginn ■ Vatnsskemmtigarðar ■ Fjölskyldudagur ■ Skemmtanir ■ Minidiskótek
LÚXUSFRÍ FYRIR ALLA!
nazar.is · 519 2777
0% 10 LT AL
ds
Ð LI FA NI IN
M FLUGVELLI!
VATNSSKEMMTIGARÐUR á sjálfu hótelsvæðinu!
Pegasos Royal er frábært fjölskylduhótel með nóg af vatnsrennibrautum og er staðsett við yndislega sandströnd. Punkturinn yfir i-ið eru stór nýuppgerð fjölskylduherbergin þar sem pláss er fyrir allt að 8 manns – og að sjálfsögðu er allt innifalið!
139.499,-
Allt innifalið frá Börn undir 16 ára aldri frá 49.000,m.v. viku þar sem lágmark 2 greiða fullt verð
✈ BEINT FLUG FRÁ AKUREYRI TIL TYRKLANDS
JANÚARTILBO
UE 40 / 48 H5005
LED SJÓNVARP · 100 Hz. · Full HD 1920x1080p Mega skerpa · Afspilun USB: kvikmyndir, ljósmyndir, tónlist · Sjónvarpsmóttakari: Digital DVB-T2
TILBOÐ#1: 40"= 109.900 TILBOÐ#2: 48"= 139.900
// FURUVÖLLUR 5 · AKUREYRI · SÍMI 461 5000 // GARÐARSBRAUT 9 · HÚSAVÍK · SÍMI 464 1515 Opið virka daga kl.10-18 / Laugardaga kl.11-15
OÐ Frábæ r kaup á mögnu ðu tæki!
2014/2015 módel
UE 48 / 55 H6675
LED SJÓNVARP · 600 Hz. · Full HD 1920x1080p · 3D · SMART TV
Skjár: Micro Dimming fyrir betri svartann lit · AllShare: Auðvelt að streyma frá öðrum raftækjum í Smart TV · Betri örgjörvi: Quad Core tryggir frábært viðmót í Smart TV · Sérstakt Football Mode sem gerir íþróttaviðburði líflegri · Endalaust úrval af frábærum forritum í Smart Hub · USB upptaka og afspilun · Tvenn þrívíddargleraugu fylgja með og tvær góðar fjarstýringar · Hægt að stýra afruglara með sjónvarpsfjarstýringu · Gervihnatta móttakari
TILBOÐ#3: 48"= 219.900
TILBOÐ#4: 55"= 289.900
UE 48 /55 H8005
LED SJÓNVARP · 1000 Hz. · Full HD 1920x1080p
TILBOÐ#3: 48"= 379.900
TILBOÐ#4: 55"= 489.900
HEIT áskorun í janúar Allan janúarmánuð seljum við mánaðarkort á kr. 7100,Kortið gildir í alla tíma og tækjasal. Hvernig væri að prufa t.d. Hot yoga eða aðra heita tíma í heita salnum? Spinningtímana okkar vinsælu eða Zumbu hjá Örnu Benný og Þórunni? Alvöru þrektíma hjá strákunum Óla, Tryggva og Jonna? Taka æfingu dagsins í tækjasalnum undir leiðsögn? Heitur pottur og gufa.
FULLT Á Dekurnámskeið & Nýtt útlit
En við erum að íhuga að bæta við öðrum hóp á þessum námskeiðum og hvetjum því alla til að skrá sig á biðlistann.
Nýtt útlit
er öðruvísi námskeið þar sem við hömumst í vaxtamótandi æfingum í heitum sal. Hrikalega skemmtilegt og árangursríkt. Tímarnir eru á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 16:20. Möguleiki á nýjum hóp kl. 18:20.
Dekurnámskeið
er svipað námskeið nema við förum hægar og dekrum meira við konurnar. Þetta er hugsað fyrir 50 ára og eldri og þær sem eru þyngri og byrjendur í líkamsrækt. Einnig fyrir konur með einhver vandamál eins og frá stoðkerfi. Tímarnir eru volgir tvisvar í viku og einn tími er þrektími þar sem við notum Gravitybekkina og fleira skemmtilegt. Tímarnir eru á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum kl. 16:20. Möguleiki á nýjum hóp á sama tíma tvisvar í viku.
Gravity/Bolti Loksins getum við boðið uppá þessa spennandi blöndu af Gravity og bolta. Styrktaræfingarnar í Gravitybekkjunum hafa sannað sig undanfarin ár, en við höfum oftast keyrt um 4 til 5 námskeið samtímis. Núna ætlum við að brjóta upp hefðbundna Gravitytíma og setjum upp allavega útgáfur af tímum sem styrkja, móta, bæta jafnvægið og almenna líkamsvitund.
Einn hópur verður í boði til að byrja með á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 18:30. 5, 10 eða 15 vikna námskeið. Byrjum 13. janúar.
Nýr lífsstíll Aðhaldsnámskeiðið okkar vinsæla er komið aftur.
Núna eru tímarnir á besta tíma, kl. 17:30 á mánudögum og fimmtudögum og 11:30 á laugardögum. Þetta er námskeið fyrir alla sem vilja léttast, mótast, læra að æfa, borða rétt og smám saman að breyta lífsstílnum til hins betra. Fjölbreyttir þrektímar verða í boði þar sem við bjóðum upp á allt: Gravitybekki, hjól, lóð, bolta, palla, rúllur, teygjur, bjöllur og fleira. 8 eða 15 vikna námskeið, aðhald og fræðsla allan tímann. Innifalið er: Frjáls aðgangur að öllum opnum tímum og tækjasal. Heitum pottum og allri aðstöðu eins og heitum sal. Vigtun og mælingar vikulega, matreiðslukennsla, aðgangur að 10 líkamsræktarstöðvum víðsvegar um landið, frí kennsla í tækjasal og 3 lokaðir tímar vikulega í skemmtilegum hóp. Byrjum 12. janúar og allir sem klára námskeiðið æfa frítt út maí.
Allir sem léttast um 10% af eigin þyngd á 8 vikum fá 6 mánaða þrekkort í verðlaun að verðmæti 49.000 kr. Þau sem ná þessu á 15 vikum fá tvo mánuði.
Bugðusíðu1
. Akureyri . www.bjarg.is . sími 462 7111
FIMM TVEIR
Fimm æfingar í viku, tveir frídagar eða léttari dagar. Borðum hollt og eðlilega 5x í viku, minna og enn hollara 2x í viku. Bókin um 5/2 mataræðið er innifalin í námskeiðsgjaldi. 100.000 kr í peningum + þrekkort að verðmæti 86.000 kr.
í verðlaun fyrir þann sem léttist hlutfallslega mest á 10 vikum.
Hrönn Harðardóttir sem komst í úrslit í Bigget loser Ísland verður með hópnum og veitir stuðning. Lokaður facebook hópur.
Ketilbjöllunámskeið Einstakt tækifæri fyrir alla sem vilja læra rétta tækni og bæta fleiri ketilbjölluæfingum í safnið. 4 vikna námskeið kl. 19:45 á þriðjudögum og fimmtudögum. Þjálfari er Tryggvi Kristjánsson. Með ketilbjölluæfingum eykur þú styrkinn á skömmum tíma. Æfingarnar eru stuttar og hnitmiðaðar en árangurinn mikill.
Byrjum 15. janúar.
Bugðusíðu1
. Akureyri . www.bjarg.is . sími 462 7111
Ú
K O L U L Ö TS
NÚAR A J . 1 1 N UDAGIN N N U S R NAÐI U T K A F Ý L R I A N R N A F V ET R ÚTSÖLU U T T Á AFSL 30-50%
úar. eð 12. jan m g brúar. o rá f u húsi í fe bóta r rð u e d g p n p e u a n a stað í ný lokar veg g lofum lun á sam rs e Verslunin v liðnu ári o ri t á e r b u n k n tö e ið g rv o stærri o um góða Opnum sv rsveitung æ n g o um kureyring 2015. þökkum A gera enn betur nú ð a A R.IS .I CE WE jafnframt • WWW ICE WE
AFNA AR • H
R
I 106 STR Æ T
6 • SÍMI 4
0 7450
ÚTSALA 30-50% AFSLÁTTUR Skoðaðu úrvalið og pantaðu á www.curvy.is Bjóðum uppá fría póstsendingu hvert á land sem er
Fákafeni 9, 108 RVK | Sími 581-1552 | www.curvy.is
Traustur kostur.
Snjóblásari
Power Max® 1128 sá „öflugi“
•
Vél: 342 cc
•
Eldsneytistankur: 3,2 l.
•
Vinnslubreidd: 71 sm.
•
Gírar: 6 áfram, 2 afturábak
•
Ljós: Já
•
Startari: Rafmagns
•
Blásturslengd: 13,5 m.*
•
Þyngd: 122 kg.
Snjóblásari
Power Max® 726 sá „netti“
•
Vél: 205cc
•
Eldsneytistankur: 3 l.
•
Vinnslubreidd: 66 sm.
•
Gírar: 6 áfram, 2 afturábak
•
Ljós: Nei
•
Startari: Rafmagns
•
Blásturslengd: 13,5 m.*
•
Þyngd: 102 kg.
*blásturslengd við flullkomnar aðstæður.
Austurvegur 69 - 800 Selfoss Sími 480 0400
Lónsbakki - 601 Akureyri jotunn@jotunn.is
Sólvangi 5 - 700 Egilsstaðir www.jotunn.is
Af hverju náttúrupassi ? Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, boðar til opins fundar um frumvarp til laga um náttúrupassa. Miðvikudaginn 7. janúar kl. 16:30 á Icelandair hótelinu á Akureyri. Föstudaginn 9. janúar kl. 16:00 í Pottinum á Blönduósi.
Á fundinum mun ráðherra kynna frumvarpið og svara fyrirspurnum. Fundarstjóri á Akureyri verður Arnheiður Jóhannsdóttir, framkvæmdastjóri Markaðsstofu Norðurlands. Fundarstjóri á Blönduósi verður Arnar Þór Sævarsson, bæjarstjóri Blönduósbæjar.
AKUREYRI
Allir áhugasamir hvattir til að mæta.
BLÖNDUÓS
miðvikudaginn 7. janúar kl. 16:30
föstudaginn 11. janúar kl. 16:00
LAUSIR TÍMAR í Íþróttahúsinu á Þelamörk
Fös kl. 18-19 & 19-20 Lau kl. 13-14, 14-15, 16-17 & 17-18 Sun kl. 13-14 & 14-15 Ath 25% afsláttur af tímum á föstudögum og laugardögum í langtímaleigu ef bókað er í janúar
Vetraropnun: Mán. - fim. Föstudaga Laugardaga Sunnudaga
17:00 - 22:30 17:00 - 20:00 11:00 - 18:00 11:00 - 22:30
ÚTSALA
15-60% afsláttur
Lín Design Glerártorgi
. Laugavegi 176 . lindesign.is . 533 2220
ATVINNA Lamb Inn Öngulsstöðum óskar eftir að ráða matráð, eða starfsmann vönum matseld, bakstri og umsjón með innkaupum og eldhúsi, til starfa í sumar frá 1. júní - 31. ágúst. Við leitum að jákvæðri manneskju sem á auðvelt með að vinna í samheldnum hópi og góðum vinnuanda hjá fyrirtæki í uppbyggingu og vexti. Góð laun fyrir rétta manneskju. Starfið gæti hentað tveimur starfsmönnum til að skipta á milli sín. Umsóknir ásamt ferlisskrá skal senda á netfangið karl@lambinn.is. Umsóknarfrestur er til 1. febrúar. Nánari upplýsingar gefur Karl Jónsson framkvæmdastjóri í síma 691 6633.
Fiskikvöldið mikla Karlakór Eyjafjarðar efnir til stórveislu í Lóni við Hrísalund, föstudaginn 9.janúar kl.19.00. Þar munum við sjóða siginn fisk og sjálfir bera hann fram á disk, með hamsatólg og nýbökuðu rúgbrauði, sem rýfur þögnina. Eitthvað fljótandi verður hægt að fá, sem færir salinn í sjávarþorps krá. Máltíðin kostar kr. 2.000
Allir eru velkomnir. Til hagræðingar óskum við eftir því að fólk boði komu sína fyrir kl. 12.00 föstud 9. jan.í síma 893-5979 (Hannes Óskarsson) sem mun veita frekari upplýsingar.
Karlakór Eyjafjarðar.
Átt þú gamalt myndefni á spólum sem að þú ert hætt(ur) að geta skoðað?
N4 býður upp á yfirfærslu á gömlu efni á DVD diska eða harðan disk. Vhs, Hi8, DV, DvCam, Hdv, Sp Beta. Einnig fjölföldun á Cd og DVD diskum.
Hafnarstræti 99-101 // Amarohúsinu // Sími 412 4400
Hinn
íþróttaskóli Þórs
fyrir 2ja til 4ra/(5) ára börn hefst laugardaginn 10. janúar klukkan 09:00. Kennt verður í íþróttahúsi Síðuskóla.
Markmið skólans er að auka hreyfigetu barnanna með fjölbreyttum leikjum, jafnvægisæfingum, boltaæfingum, ýmsum fínhreyfingum og þrautabrautum. Aðalmarkmiðið er þó að börnin hafi gaman af því að mæta og fá góða hreyfingu. Verðið er 5.000 krónur fyrir 10 skipti, klukkutími í senn. Kennarar: Bibbi, íþróttakennari ásamt aðstoðarmönnum. Nánari uppl. og skráning á bibbi@akmennt.is
Útsala Útsala 20-70% afsláttur 20%-70% afsláttur
af öllum fataefnum, sængurveraefnum og gardínuefnum
20% afsláttur
af sængurverasettum og handklæðum
20% afsláttur af rúmum
30% afsláttur
af sýningarrúmum í búð
50% afsláttur af allri jólavöru komið og gerið góð kaup við tökum vel á móti ykkur opið laugardaga frá 11-14.00
Barna- og unglingastarf Fenris í Brasilísku Jiu Jitsu og Hnefaleikum hefst mánudaginn 12. janúar Skráning og upplýsingar um alla starfsemi Fenris má finna inná heimasíðu okkar www.fenrirmma.is
www.facebook.com /litligledigjafinn
STARFSMAÐUR ÓSKAST við afgreiðslu og annað tilfallandi · Starfshlutfall 60-80% · Sveiganlegur vinnutími · Æskilegt að viðkomandi geti unnið frá kl.14 til 18 á vikum dögum og einn laugardag kl.11-16 í mánuði
Kostur ef viðkomandi hefur: · Þekkingu og áhuga á barnavörum · Einhverja tölvukunnáttu · Reynslu af afgreiðslu og sölustörfum
Nánari upplýsingar veitir Benedikt í síma 897 8292 Umsóknarfrestur til og með 12. janúar. Umsóknir ásamt ferilskrá sendist á benedikt@leiftur.is eða í verslunina
Opnunartímar: mán. - fös. 12 - 18 Laugardaga kl. 11 - 16
Litli Gleðigjafinn · Verslunarmiðstöðinni Sunnuhlíð · Sunnuhlíð 12 · 603 Akureyri · Sími 412 2990
5.janúar
TILVALIÐ FYRIR ÁRSHÁTÍÐINA, RÁÐSTEFNUR, ERFIDRYKKJUR OG FLEIRA. GLÆSILEGIR SALIR, FRÁBÆR AÐSTAÐA OG FJÖLBREYTTIR MATSEÐLAR.
www.keahotels.is Hótel Kea | Hafnarstræti 87 - 89 | Sími 460 2000 | fax 460 2060 | kea@keahotels.is
Arctic selolía
Nýtt útlit - meiri virkni Einstök olía Gott fyrir:
Maga- og þarmastarfsemi Hjarta og æðar Ónæmiskerfið Kolesterol Liðina Meiri
virkni Hátt hlutfall Omega 3 fitusýrur
Læknar mæla með selolíunni. Selolían fæst í: apótekum, Þín verslun Seljabraut, heilsuhúsum, Fjarðarkaupum, Fiskbúðinni Trönuhrauni, Hafrúnu og Melabúð.
Sími 555 2992 og 698 7999
SUDOKU
Fylltu út reitina með tölustöfum frá 1-9. Markmiðið er að fylla út alla reitina án þess að sami tölustafur komi fyrir oftar en einu sinni í hverjum dálki, lóðréttri eða láréttri línu.
8
7
6 3 5
3 2 4 7 9 3 6 7 2 4 5 3 6 9 4 1 4 3 6 3 4 6
2
1 Miðlungs
8
9 5 7 8 3 9 6 1 7 2 7 3 8 2 1 7 8 4 1 7 9 9 4 8 5 6 4
Erfitt
Verðskrá Norðurorku 2015 Kannanir sýna að orku- og veitukostnaður á Akureyri er með því lægsta sem gerist á landinu. Þannig hafa verðskrá hitaveitu og rafveitu lækkað að raungildi og hitaveitan reyndar einnig að krónutölu. Þá sýnir samanburður að verðskrár vatnsveitu og fráveitu eru lægri en hjá flestum sveitarfélögum sem eðlilegt er að við berum okkur saman við. Um áramótin 2013/2014 var tekin ákvörðun um að hækka ekki almennar verðskrár Norðurorku í hitaveitu og rafveitu og taka þannig þátt í sameiginlegu átaki aðila vinnumarkaðarins um að stemma stigu við verðbólgu. Þá var breytingum á verðskrá vatnsveitu haldið í lágmarki og sama var um verðskrá heimlagna. Eftirfarandi breytingar verða á verðskrá Norðurorku frá 1. janúar 2015.
Norðurorka hf. rekur rafveitu og fráveitu á Akureyri og hitaog vatnsveitu á Akureyri, Hrísey, Eyjafjarðarsveit og á Svalbarðsströnd. Þá rekur Norðurorka hitaveitu á Ólafsfirði, Hörgársveit, Grenivík og í Fnjóskadal.
RANGÁRVÖLLUM | 603 AKUREYRI | SÍMI 460 1300 | FAX 460 1301 | no@no.is | www.no.is
Hitaveita
Verðskrá hitaveitu, fastagjald og rúmmetragjald, hækkar um 2,5%. Rúmmetraverð er 102,50 kr. í öllum veitum nema á Ólafsfirði kr. 62,73 (lægra hitastig á vatni) og í Reykjaveitu en þar er innheimt orkugjald kr. 3,56 á kWst. Við bætist virðisaukaskattur 11% og umhverfis- og auðlindagjald 2%.
Rafveita
Engin verðbreyting um áramót – fastagjald og kílóvattastundagjald raforkudreifingar er óbreytt. Dreifingargjald á kWst er kr. 3,20 auk flutningsgjalds Landsnets kr. 1,36 eða samtals kr. 4,56. Við bætist virðisaukaskattur 24% en 11% af hitataxta.
Vatnsveita Vatnsgjald hækkar um tæplega 2%. Vatnsgjald er kr. 120,10 á hvern fermetra húsnæðis auk fastagjalds sem er kr. 8.005,20 á matseiningu íbúðarhúsnæðis og kr. 16.010,41 á matseiningu atvinnuhúsnæðis. Aukavatnsgjöld hækka að sama skapi um tæplega 2%. Vatnsgjöld eru innheimt samhliða fasteignagjöldum.
Fráveita Norðurorka hf. tók við fráveitu á Akureyri um síðustu áramót. Samþætting við annan rekstur félagsins hefur m.a. falist í því að byggja verðskrá fráveitu upp með sama hætti og verðskrá vatnsveitu. Þetta felur í sér að ekki er lengur miðað við fasteignamat eigna sem grundvöll gjaldsins, heldur tekið upp fast gjald á matseiningu og síðan ákveðið gjald á fermetra og þar með tekið mið af stærð eignarinnar. Fastagjald á hverja matseiningu íbúðarhúsnæðis er kr. 8.000 og kr. 189 á hvern m². Þá eru tekin upp tengigjöld og verða þau kr. 200.000 á hverja nýtengingu og þá miðað við tvöfalda 100-150 mm tengingu við lóðarmörk fasteignar. Gera þarf sérstakt samkomulag vegna stærri tenginga. Fráveitugjöld eru innheimt samhliða fasteignagjöldum.
Umhverfis- og auðlindaskattur og virðisaukaskattur Umhverfis- og auðlindaskattur sem tekinn var upp árið 2011 er nú kr. 0,129 á hverja kílóvattstund og leggst á endaverð raforkusölu, auk 24% virðisaukaskatts (lækkar úr 25,5%). Umhverfis- og auðlindagjald af sölu heita vatnsins er 2% auk 11% virðisaukaskatts (hækkar úr 7%).
Vatnsveita - Rafveita - Hitaveita - Fráveita
Dæmi um mismunandi verð eftir íbúðarformum ** kr. á ári
á dag án skatta
á dag m. sköttum neysluvatn er án skatta
Vatnsveita fjölbýli Hitaveita fjölbýli Rafveita* fjölbýli Fráveita fjölbýli Samtals
21.216 34.799 30.361 28.790 115.166
58 95 83 79 315
58 108 103 79 348
Vatnsveita raðhús Hitaveita raðhús Rafveita* raðhús Fráveita raðhús Samtals
26.020 84.849 30.683 36.350 177.902
71 232 84 100 487
71 263 104 100 538
Vatnsveita einbýli Hitaveita einbýli Rafveita* einbýli Fráveita einbýli Samtals
32.025 127.396 42.166 45.800 247.387
88 349 116 125 678
88 395 143 125 751
* raforkudreifing (án raforkusölu) ** hér eru aðeins tekin dæmi um notkun en hún getur auðvitað verið mjög breytileg eftir fjölskyldustærð o.fl. – byggt er á meðaltali raunnotkunar nokkurra íbúða/húsa
Þróun á verði rúmmetra heita vatnsins Bláa línan er verð samkvæmt verðskrá Norðurorku frá árinu 1985 til 2015 en frá 1. janúar kostar hver rúmmetri 102,50 kr. Rauða línan sýnir verð rúmmetrans ef það hefði fylgt vísitölu neysluverðs frá árinu 1985 til dagsins í dag. Árið 1985 kostaði hver rúmmetri 50 kr. en væri 368 kr. ef vísitölunni hefði verið fylgt. 400,00 350,00 300,00 Þ r óun v er ðs m iðað vi ð ví si tö l u
250,00
Raunv er ð r úm m etra á he i tu va tni
200,00 150,00 100,00 50,00 2015
2014
2013
2011
2012
2010
2008
2009
2007
2006
2005
2003
2004
2002
2001
2000
1999
1997
1998
1996
1995
1994
1992
1993
1991
1990
1989
1988
1987
1986
1985
0,00
0
50.000
100.000
150.000
200.000
250.000
300.000
350.000
Hitaveita/Rafhitun
Rafmagn Almenn notkun kr/ári
Miðað er við gjaldskrá 1. apríl 2014 Heimild: Orkustofnun
Orkukostnaður heimila á nokkrum þéttbýlisstöðum og nokkrum stöðum í dreifbýli
Mundu MÍNAR SÍÐUR á www.no.is
Frumsýnt 27. febrúar 2015 í Samkomuhúsinu Miðasala í Hofi
Leikstjóri Vignir Rafn Valþórsson Handrit Margrét Örnólfsdóttir Tónlist Dr Gunni
FASTEIGNASALA AKUREYRAR H af narstræti 104 · 600 Akureyri · Sími 460 5151 · fa sta k.is
54 millj.
Sómatún 18
Búðasíða 2
39,8 millj.
Mjög gott einbýlishús með bílskúr , Fimm til sex herbergja 183,1 fm og 35,3 fm bílskúr á frábærum stað við Sómatún í Naustahverfi,
Búðasíða 2 Akureyri.Mjög gott einbýlishús á tveimur hæðum með stakstæðum bílskúr og áföstu garðhúsi.
Jörvabyggð 13
Skarðshlíð 15
51,9 millj.
Afar vandað og glæsilegt 227.1m2 einbýlishús á vinsælum stað á Brekkunni, örstutt frá VMA, MA, Lundarskóla og Brekkuskóla.
30 millj.
Ljómatún 3
20,5 millj.
Mjög rúmgóð og skemmtilega skipulögð 115m2 fjögurra herbergja íbúð með frábæru útsýni, laus fljótlega.
Grundargata 6
29,7 millj.
X
LAUS STRA
Mjög góð fjögurra herbergja 105,5 fm. íbúð með sér inngangi á jarðhæð ásamt geymslu 7,3 fm. samtals 112,8 fm. í tveggja hæða fjölbýlishúsi við Ljómatún á Akureyri.iiva
Tvílyft timburhús með kjallara. Húsið er á Eyrinni á Akureyri, örstutt frá allri þjónustu í miðbæ Akureyrar. Eignin er skráð 163,7 fm. og skiptist í 92,1 fm. hæð og 71,6 fm ris.
Hafnar stræ ti 1 0 4 · 6 0 0 Ak u r e y r i · S í m i 4 6 0 5 1 5 1 · fast ak . i s
Arnar Guðmundsson
Friðrik Sigþórsson
Löggildur fasteignasali arnar@fastak.is 773 5100 annað!
Þú þarft ekki að leita
23,9 millj.
Hrannarbyggð 3 Ólafsfirði
Sölufulltrúi fridrik@fastak.is 773 5115
Þórunnarstræti 91
22,9 millj.
NÝTT Mjög gott einbýlishús sem er vel við haldið og búið að endurnýja mjög mikið, 175,1m2 með bílskúr og 95m2 verönd til suðurs, heitur pottur .
Ránargata 4
28,5 millj.
X
LAUS STRA
Draupnisgata 7
9,9 millj.
X
LAUS STRA
Tveggja hæða 204,5 m2 einbýlishús við Ránargötu á Akureyri. Tveggja hæða einbýlishús með risi. Byggt var við jarðhæð hússins til austurs. Jarðhæð er því 119,4 m2 að stærð. Miðhæð er 63,8 m2 og ris 21,3 m2.
Hjallalundur 11
Ágæt 120m2 fjögurra herb. íbúð beint á móti heimavist MA, laus nú þegar.
Ágætt 75fm. iðnaðarhúsnæði á neðri hæð, laust nú þegar.
17,9 millj.
X
LAUS STRA
Um er að ræða mjög góða 4 herbergja íbúð á fjórðu hæð í fjölbýlishúsi á Akureyri
VANTAR 2 og 3 herbergja á Brekkunni
Hafn ar stræ ti 1 0 4 · 6 0 0 Ak u r e y r i · S í m i 4 6 0 5 1 5 1 · fast ak . i s
FASTEIGNASALA AKUREYRAR H af narstræti 104 · 600 Akureyri · Sími 460 5151 · fa sta k.is
30,8 millj.
Hamratún 8
Hamratún 10
28,2 millj.
TIR
N EF AÐEINS EI
4 herbergja íbúð verður afhent í mai 2015 full frágengið að utan sem innan.
Sporatún 5
Nýtt 3 herbergja íbúð verður afhent í mai 2015 full frágengið að utan sem innan.
40,3 millj.
FTIR
NE AÐEINS EI
Nýtt raðhús með bílskúr 144,1 fm ,afhent full frágengið á utan og innan skjólveggur og pallar eru steyptir bílastæði og gangstétt eru steypt lóðin er þökulögð.
Hólatún 6
24,9 millj.
VANTAR 2 og 3 herbergja í Gilja og Síðhverfi Brekatún 2
3 og 4 herbergja
X LLAAUUSSSSTTRRAAX Góð fjögurra herb. íbúð í Nausthverfi, laus til afhendingar strax. Örstutt í skóla, leikskóla og matvöruverslun.
Húsið er staðsett rétt við hliðina á Jaðri, golfvelli Akureyringa. Úr íbúðunum er einstakt útsýni yfir helstu náttúrperlur og útivistasvæði Akureyringa, golfvöllinn, Hlíðarfjall, Vaðlaheiði, útvistarsvæðið í Hamraborgum og Eyjafjörðinn. Útsýnið og vönduð hönnun er í raun það sem einkennir húsið.
FASTEIGNASALA AKUREYRAR H af nars træti 104 · 600 Akureyri · Sími 460 5151 · fa sta k.is
Vegna mikillar sölu framundan vantar allar stærðir og gerðir eigna
á skrá nú þegar.
Við seljum fasteignir,
liggjum ekki með þær á lager.
Hringdu núna 460-5151 Hafn ar stræ ti 1 0 4 · 6 0 0 Ak u r e y r i · S í m i 4 6 0 5 1 5 1 · fast ak . i s
Gunnar Sigtryggsson Sölufulltrúi sími 844 8001
Gunnar Níels Ellertsson Sölufulltrúi sími 662 2939
Nýtt
Vesturgil 12
Ingi Þór Ingólfsson Sölufulltrúi sími 698 4450
34,5 millj
Snyrtileg parhúsa íbúð með bílskúr og sólskála alls 138,2 fm
Nýtt
Mjög falleg 69 fm 2ja herbergja íbúð á jarðhæð. 27,9 millj
30,0 millj.
LAUS TIL AFHENDINGAR
Mjög góð 4ra herb. íbúð með sér inngangi á jarðhæð samtals 112,8 fm.
Arnar Tryggvason Lögg. fasteignasali
Brúnahlíð 10
41,9 millj
Fallegt 169,2fm 4-5 herb einbýli á sérlega fallegum útsýnisstað í Eyjafjarðarsveit í um 10 mín fjarlægð frá Akureyri. 19,5 millj
Snyrtileg 2ja herb 67,7 fm. á 2.hæð með svalir til suðurs.
Vandað og vel skipulagt 123,fm Sumarhús á fallegum útsýnisstað í Fnjóskadal ca 20 mín akstur frá Akureyri.
Ljómatún 3
Nýtt
Lindarsíða 2
Skuggagil 8
Víðifell 153373
Sigurbjörg Sigfúsdóttir Sölufulltrúi Sími 864 0054
Víðilundur 24
22,9 millj
Snyrtileg 2-3 herb á 2 hæð í Þjónustufjölbýli fyrir eldri borgara
Hjallalundur 17
14,5 millj.
76,7 fm vel skipulögð þriggja herbergja íbúð á efstu hæð. Örstutt í skóla og þjónustu.
Sendu fyrirspurn á netfangið: midlun@midlunfasteignir.is
Sími 412 1600
Ásatún
AÐEINS TVÆR ÍBÚÐIR EFTIR
Seld Seld Seld FULLBÚIN 4RA HERBERGJA ÍBÚÐ TIL SÝNIS
Seld Seld
Seld
d Seld Sel
Seld
www.behus.is
Einkar fallegar og vandaðar lúxusíbúðir Húsið, sem er þriggja hæða fjölbýlishús með fjórum fjögraherbergja íbúðum á hverri hæð. Tveir inngangar eru á húsinu með lyftu í báðum inngöngum ástamt stigahúsi, þar sem hvor lyfta þjónar tveimur íbúðum á hverri hæð. Í báðum inngöngum eru tvær hjóla/vagnageymslur ásamt tæknirými sem staðsett er við stigahús. Aðgengi að íbúðum á jarðhæð er beint úr aðalinngangi, en aðgengi að íbúðum á 2. og 3. hæð er beint frá lyftu, eða stigahúsi og inn í svalagang sem er í séreign viðkomandi íbúðar.
MIKIL SALA Vantar allar gerðir eigna á söluskrá. Frítt söluverðmat.
Miðlun fasteignir · Kaupvangsstræti 1, 2. hæð · 600 Akureyri · Sími 412 1600 · midlunfasteignir.is
KJÖTBORÐIÐ HAGKAUP AKUREYRI
GRÆNMETISBUFF 999v.kr/kg á. 1.659
Gildir til 11. janúar á meðan birgðir endast.
KJÖTFARS
499kr/kg v. á. 725
LAMBAINNANLÆRI
2.999kr/kg v. á. 3.733
Miðvikudagur 7. janúar 2015
16.35 Mánudagsmorgnar (1:10) 17.20 Disneystundin (49:52) 17.21 Finnbogi og Felix (9:10) 17.43 Sígildar teiknimyndir (19:30) 17.50 Herkúles (9:10) 18.10 Táknmálsfréttir 18.20 Ekki gera þetta heima (1:7) 18.54 Víkingalottó (19:52) 19.00 Fréttir 19.20 Íþróttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.05 Morðgátur Murdochs (1:3) (Murdoch Mysteries) 20.55 Á sömu torfu (Common Ground) 21.10 Kvikur sjór Íslensk heimildarmynd frá 2013. Þorsteinn Jónsson ræðir við sjómenn og leitast við að varpa ljósi á þær áherslubreytingar sem orðið hafa á sjósókn á Íslandi síðustu áratugi. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Raggi Bjarna (e) 23.25 Scott og Bailey (1:8) (Scott & Bailey: Series 2) 00.10 Kastljós 00.35 Tíufréttir 00.50 Dagskrárlok
07:00 Barnatími Stöðvar 2 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (103:175) 10:15 Touch (1:14) 11:00 Spurningabomban (4:21) 11:50 Grey’s Anatomy (21:24) 12:35 Nágrannar 13:00 Gatan mín 13:20 Dallas 14:05 Fairly Legal (6:13) 14:50 Veistu hver ég var? (1:6) 15:35 Victorious 15:55 Grallararnir 16:20 The Goldbergs (4:23) 16:45 How I Met Your Mother (3:24) 17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Nágrannar 17:57 The Simpsons (15:22) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag. 19:11 Veður 19:20 Anger Management (1:22) 19:40 The Middle (6:24) 20:05 Olive Kitteridge (1:4) 21:10 Bones (8:24) 21:55 Getting On (1:6) 22:25 House Of Versace 23:50 Story Of Us 01:25 Haunting of Molly Hartley 02:50 Savages 04:55 The Simpsons (15:22) 05:20 Fréttir og Ísland í dag
18:00 Í Fókus 18:30 Blik úr bernsku (e) Þar hittir Helgi Jónsson einstaklinga sem þjóðin þekkir og fær að skyggnast inn í bernskuminningar þeirra. 19:00 Í Fókus (e) 19:30 Blik úr bernsku (e) 20:00 Í Fókus (e) 20:30 Blik úr bernsku (e) 21:00 Í Fókus (e) 21:30 Blik úr bernsku (e) 22:00 Í Fókus (e) 22:30 Blik úr bernsku (e) 22:30 Blik úr bernsku (e)
14:55 Cheers (8:22) 15:20 Family Guy (8:21) 15:40 Jane the Virgin (6:13) 16:20 Parenthood (1:15) 17:05 Minute To Win It 17:50 Dr. Phil 18:30 The Tonight Show 19:10 The Talk 19:50 The Millers (1:23) 20:15 Survivor (12:15) 21:00 Madam Secretary (8:22) 21:45 Blue Bloods (1:22) 22:30 The Tonight Show 23:15 How To Get Away With Murder (3:15) 00:00 Madam Secretary (8:22) 00:45 Blue Bloods (1:22) 01:30 The Tonight Show 02:20 Pepsi MAX tónlist
Bíó 12:20 Arthur Newman 14:00 Free Willy: Escape From 15:40 Gambit 17:10 Arthur Newman 18:50 Free Willy: Escape From Pirate’s Cove 20:30 Gambit 22:00 Die Hard 4: Live Free or Die Hard 00:05 The Last Stand 01:50 Spring Breakers 03:25 Die Hard 4: Live Free or Die Hard
07:00 FA Cup 2014/2015 (Everton - West Ham) 14:15 Brooklyn (NBA) 15:15 Þýsku mörkin 15:45 Spænski boltinn 14/15 (Valencia - Real Madrid) 17:25 Spænsku mörkin 14/15 17:55 FA Cup 2014/2015 (Everton - West Ham) 19:35 Ensku bikarmörkin 2015 20:05 FA Cup 2014/2015 (Arsenal - Hull) 21:45 Ensku bikarmörkin 2015 22:15 NBA 2014/2015 - Regular Se (Miami - Cleveland) 23:55 NBA (The Association - Cleveland Cavaliers)
Sport
Fimmtudagur 8. janúar 2015
16.30 Ástareldur (Sturm der Liebe) 17.20 Stundin okkar (1:14) 17.45 Kungfú Panda (4:17) 18.07 Nína Pataló (11:39) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Dýraspítalinn (9:10) 19.00 Fréttir 19.20 Íþróttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.05 Jerúsalem á diskinn (Jerusalem On A Plate) 21.10 Bráð (1:3) (Prey) Bresk spennuþáttaröð með John Simm í aðalhlutverki. Maður á flótta er sakaður um skelfilegan glæp og reynir að sanna sakleysi sitt. Önnur hlutverk: Rosie Cavaliero, Adrian Edmondson. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Glæpahneigð (13:24) (Criminal Minds) 23.05 Erfingjarnir (1:7) (Arvingerne) 00.05 Kastljós 00.30 Tíufréttir 00.45 Dagskrárlok
07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:30 Around the World in 80 Plates (8:10) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (104:175) 10:15 60 mínútur (43:52) 10:55 Don’t Blame The Dog (3:6) 11:50 Harry’s Law (19:22) 12:35 Nágrannar 13:00 Flicka 3: Best Friends 14:30 iCarly (17:25) 14:55 The O.C (1:25) 15:35 Hundagengið 16:00 Back in the Game (13:13) 16:25 The New Normal (17:22) 16:45 How I Met Your Mother (4:24) 17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Nágrannar 17:57 The Simpsons (16:22) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag. 19:11 Veður 19:20 Fóstbræður 19:50 Marry Me (8:18) 20:15 Restaurant Start Up (1:8) 21:00 NCIS (20:24) 21:45 Person of Interest (10:22) 22:30 Crimes That Shook Britain (6:6) 23:20 Hreinn Skjöldur (5:7) 23:45 Rizzoli & Isles (5:18) 00:25 Shameless (11:12) 01:15 NCIS: New Orleans (6:22) 01:55 Louie (12:14) 02:15 The Jewel of the Nile 04:00 Colombiana 05:45 Fréttir og Ísland í dag
18:00 Að Norðan 18:30 Óvissuferð í Húnaþingi vestra (e) Þrjú pör leggja af stað í óvissuna og glíma við fjölbreyttar, skemmtilegar og krefjandi þrautir, þar til eitt par stendur uppi sem sigurvegari. Óvissan er algjör en eitt er víst, fjörið er allsráðandi! 19:00 Að Norðan (e) 19:30 Óvissuferð í Húnaþingi vestra (e) 20:00 Að Norðan (e) Bíó 11:50 The Bodyguard 13:55 The Big Wedding 15:25 Of Two Minds 16:55 The Bodyguard 19:00 The Big Wedding 20:30 Of Two Minds 22:00 Prometheus
Magnaður vísindatryllir með Noomi Rapace, Charlize Theron og Michael Fassbender í aðalhutverkum. Hópur af landkönnuðum leggja upp í lífshættulegan leiðangur sem á endanum gæti svarað spurningunni um það hvernig mannkynið varð til.
00:05 Killer Joe 01:45 Prometheus
14:45 Cheers (9:22) 15:10 Family Guy (9:21) 15:30 Top Chef (1:15) 16:20 Last Chance to Live (1:6) 17:05 Vexed (2:3) 17:50 Dr. Phil 18:30 The Tonight Show 19:10 The Talk 19:50 America’s Funniest Home Videos (20:44) 20:15 Be My Valentine 21:45 How To Get Away With Murder (4:15) 22:30 The Tonight Show 23:15 Law & Order: SVU (21:24) 00:00 The Affair (5:10) 00:50 The Walking Dead (1:16) 01:40 How To Get Away With Murder (4:15) 02:25 The Tonight Show
Sport 15:20 Spænski boltinn 14/15 (Real Sociedad - Barcelona) 17:00 Spænsku mörkin 14/15 17:30 NBA (NBA Home Video - 2014 San Antonio Spur) 18:20 FA Cup 2014/2015 (AFC Wimbledon - Liverpool) 20:00 World’s Strongest Man 2014 20:30 UFC Unleashed 2014 21:15 UFC Now 2014 22:00 World’s Strongest Man 2014 22:30 Ensku bikarmörkin 2015 23:00 FA Cup 2014/2015 (Everton - West Ham)
Náttúruolía sem hundar elska
Við Hárlosi · Mýkir liðina Betri næringarupptaka · Fyrirbyggir exem Betri og sterkari fætur „Hundurinn minn var búinn að vera í meðferðum hjá dýralækni í heilt ár vegna húðvandamála og kláða, þessu fylgdi mikið hárlos. Hann var búinn að vera á sterum án árangus. Reynt var að skipta um fæði sem bar heldur ekki árangur. Eina sem hefur dugað er Polarolje fyrir hunda. Eftir að hann byrjaði að taka Polarolje fyrir hunda hefur heilsa hans tekið stakkaskiptum. Einkennin eru horfin og hann er laus við kláðann og feldurinn orðinn fallegur.“ Sigurlín Birgisdóttir, hundaeigandi
Sími 698 7999 og 699 7887
NIKITA hundaolía Selolía fyrir hunda
ÚTSALA ALLT Á AÐ SELJAST ALLAR DVD MYNDIR 200 KR
ALLAR HUNDA- OG KATTAVÖRUR AÐRAR EN FÓÐUR
50% AFSL
NAMMIBARINN Á
LAUGARDAGSVERÐI Á MEÐAN BIRGÐIR ENDAST SÆLGÆTI OG SNAKK
40% AFSL
SPRETTUR-INN - PIZZA - DVD - WWW.SPRETTURINN-IS
KAUPANGI - AKUREYRI / OPIÐ MÁN.-FIM. KL. 16-23 OG FÖS.-SUN. KL. 11:30-23
Föstudagur 9. janúar 2015
15.40 Ástareldur (e) 16.30 Ástareldur (e) 17.20 Litli prinsinn (1:18) 17.42 Vinabær Danna tígurs (1:40) 17.55 Sanjay og Craig (18:20) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Ferðastiklur (e) 19.00 Fréttir og veður 19.20 Landsleikur í handbolta karla (Svíþjóð-Ísland) 21.15 Gullauga (GoldenEye) Pierce Brosnan í hlutverki James Bond. Rússnesk rannsóknastofa er lögð í rúst og Bond hefur uppi á eina eftirlifandi starfsmanninum til að reyna að koma í veg fyrir að kjarnorkuvopn komist í rangar hendur. Önnur hlutverk: Sean Bean og Izabella Scorupco. Leikstjóri: Martin Campbell. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. 23.25 Beck - Grafinn lifandi (Beck - Levande begraved) 00.55 Sóttkví (Quarantine) Bandarískur sálfræðitryllir. Aðalhlutverk: Jennifer Carpenter, Steve Harris og Columbus Short. 02.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:30 Drop Dead Diva (5:13) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (105:175) 10:15 Last Man Standing (11:18) 10:40 White Collar (13:16) 11:25 Heimsókn 11:45 Junior Masterchef Australia (12:22) 12:35 Nágrannar 13:00 Anger Management 14:45 The Choice (2:6) 15:35 Ærlslagangur Kalla 16:00 Hulk vs. Thor 16:45 How I Met Your Mother (5:24) 17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Nágrannar 17:57 Simpson-fjölskyldan 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag. 19:11 Veður 19:20 Simpson-fjölskyldan 19:40 Furðufuglar 21:10 NCIS: New Orleans (7:22) 21:55 Louie (13:14) 22:20 Seal Team Six: The Raid on Osa 23:55 The Cabin in the Woods 01:30 The Darkest Hour 03:00 Anger Management 04:45 How I Met Your Mother (5:24) 05:05 Simpson-fjölskyldan (10:22) 05:30 Fréttir og Ísland í dag
18:00 Föstudagsþáttur Hilda Jana og Kristján taka á móti góðum gestum. 19:00 Föstudagsþáttur Hilda Jana og Kristján taka á móti góðum gestum. 20:00 Föstudagsþáttur Hilda Jana og Kristján taka á móti góðum gestum. 21:00 Föstudagsþáttur Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar. Bíó 10:40 Another Happy Day 12:40 13 Going On 30 14:15 Life Of Pi 16:20 Another Happy Day 18:20 13 Going On 30 19:55 Life Of Pi 22:00 The Hunger Games: Catching Fire 00:25 Admission 02:10 Love Ranch 04:05 Green Street Hooligans 2 05:40 The Hunger Games: Catching Fire
15:05 Cheers (10:22) 15:30 Family Guy (10:21) 15:50 King & Maxwell (1:10) 16:30 Beauty and the Beast (5:22) 17:10 Agents of S.H.I.E.L.D. (5:22) 17:50 Dr. Phil 18:30 The Tonight Show 19:10 The Talk 19:50 Generation Cryo (2:6) 20:35 Pirates of the Caribbean: The Curse of the Black Pearl 23:00 The Tonight Show 23:50 Betrayal (9:13) 00:40 Ironside (2:9) 01:25 The Tonight Show 02:15 The Tonight Show 03:05 Pepsi MAX tónlist
Sport 14:00 World’s Strongest Man 2014 14:30 FA Cup 2014/2015 (Arsenal - Hull) 16:10 FA Cup 2014/2015 (AFC Wimbledon - Liverpool) 17:50 Ensku bikarmörkin 2015 18:20 Spænski boltinn 14/15 (Valencia - Real Madrid) 20:00 La Liga Report 20:30 FA Cup 2014/2015 (Yeovil - Man. Utd.) 22:10 UFC Live Events 2015 (UFC 182: Jones vs. Cormier) 00:40 UFC Unleashed 2014
N4 líka á netinu
Nú er hægt að horfa á sjónvarpsstöð N4 á heimasíðunni
www.n4.is
Fyrir þig
Fyrir þig
ar g n u ý N li eð
á mats
Laugardagur 10. janúar 2015
07.00 Morgunstundin okkar 10.25 Alltaf í boltanum (e) 11.55 Upp á gátt (e) 13.35 Carl and Bertha Benz (e) 15.05 Rétt viðbrögð í skyndihjálp (Blæðing) 15.10 Dýralæknirinn (e) (Animal Practice) 15.30 Sitthvað skrítið í náttúrunni (Nature’s Weirdest Events, Ser. II) (e) 16.20 Ástin grípur unglinginn (3:12) 17.05 Táknmálsfréttir 17.14 Franklín og vinir hans (6:52) 17.37 Unnar og vinur (6:26) 18.00 Ævar vísindamaður II (3:8) 18.30 Vinur í raun (e) (Moone Boy) 18.54 Lottó (20:52) 19.00 Fréttir 19.20 Íþrótti 19.25 Veðurfréttir 19.30 Landsleikur í handbolta karla (Danmörk-Ísland) 20.05 Njósnakrakkar 2: Eyja týndra drauma (Spy Kids 2: Island of Lost Dreams) 21.45 Átök um ástina (Scott Pilgrim vs. the World) 23.35 Camilla Läckberg: Hafið gefur, hafið tekur (Läckberg: Havet ger, havet tar) 01.05 J.A.C.E (e) 03.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
07:00 Barnatími Stöðvar 2 12:00 Bold and the Beautiful 13:45 Olive Kitteridge (1:4) 14:50 How I Met Your Mother (9:24) 15:15 Höggið Vönduð, íslensk heimildarmynd. Höggið er stórbrotin saga af hetjulegri björgun í norður Atlantshafi á jólanótt árið 1986. Margar spurningar hafa vaknað um það hvað raunverulega olli því að Suðurlandið sökk þessa örlagaríku nótt á tímum kalda stríðsins. 16:40 ET Weekend (17:53) 17:25 Íslenski listinn 17:55 Sjáðu (373:400) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (22:50) 19:05 Lottó 19:10 Svínasúpan 19:30 The Big Bang Theory (24:24) 19:55 Girl Most Likely 21:40 Edge of Darkness 23:40 Misery 01:25 Little Miss Sunshine 03:05 Insidious 04:45 Svínasúpan 05:05 The Big Bang Theory (24:24) 05:30 Fréttir
þekking - reynsla - árangur
KRAKKATÍMAR
CROSSFIT HAMARS
10-14 ára
Skemmtilegir og fjölbreyttir tímar sem henta bæði fyrir þá sem eru að æfa aðrar íþróttir og fyrir þá sem eru ekki í annarri þjálfun. Kennt tvisvar í viku, þriðjudaga og fimmtudaga 15:00-15:45.
FRÍIR PRUFUTÍMAR! Þriðjudaginn 13. janúar og fimmtudaginn 15. janúar, kl. 15:00, bjóðum við uppá fría prufutíma í crossfit. Nánari upplýsingar á www.crossfithamar.is og crossfithamar@gmail.com www.crossfithamar.is
15:00 Að Norðan þriðjudagur (e) 15:30 Glettur Austurland (e) 16:00 Í Fókus (e) 16:30 Blik úr bernsku (1:12) (e) 17:00 Að Norðan - fimmtudagur (e) 17:30 Óvissuferð í Húnaþingi vestra (e) 18:00 Föstudagsþátturinn (e) 19:00 Að Norðan - Mánudagur (e) 19:30 Matur og menning 4x4 (e) 20:00 Að Norðan - þriðjudagur (e) 20:30 Glettur - Austurland (e) 21:00 Í Fókus (e) 21:30 Blik úr bernsku (1:12) (e)
14:35 Cheers (11:22) 15:00 Family Guy (11:21) 15:20 The Bachelor (1:13) 16:50 Top Gear - Best of British (3:3) 17:40 Survivor (12:15) 18:25 Dogs in the City (5:6) 19:15 Emily Owens M.D (5:13) 20:00 Grown Ups 21:45 Dark Horse 23:15 The Mob Doctor (12:13) 00:00 Vegas (20:21) 00:45 Hannibal (2:13) 01:30 The Tonight Show 02:20 The Tonight Show 03:10 Grown Ups 04:55 Pepsi MAX tónlist
Bíó 07:45 My Cousin Vinny 09:45 I Don’t Know How She Does It 11:15 Pay It Forward 13:15 Moonrise Kingdom 14:50 My Cousin Vinny 16:50 I Don’t Know How She Does It 18:20 Pay It Forward 20:25 Moonrise Kingdom 22:00 A History of Violence 23:35 21 & Over 01:10 Braveheart 04:05 A History of Violence
11:00 FA Cup 2014/2015 (Tranmere Rovers - Swansea) 12:40 Spænski boltinn 14/15 (Real Sociedad - Barcelona) 14:20 La Liga Report 14:50 Spænski boltinn 14/15 (Real Madrid - Espanyol) 16:55 FA Cup 2014/2015 (Everton - West Ham) 18:35 NBA (Hang Time Road Trip) 19:25 Spænski boltinn 14/15 (Real Madrid - Espanyol) 21:05 UFC Now 2014 21:50 Meistaradeild Evrópu (Real Madrid - Atletico Madrid)
Sport
Opnunartímar: Mánud. - föstud.: 11:30 - 13:30 & 17:00 - 21:30 Um helgar: 17:00 - 21:30 STRANDGÖTU 13 - 600 AKUREYRI - kruasiam@kruasiam.is - www.kruasiam.is
Við erum á fésbókinni
Hádegishlaðborð Kr. 1.650,- / Kr. 1.750,- m. gosi Alla virka daga frá kl. 11:30 - 13:30
Sótt/Sent Tilboð 1
(fyrir tvo eða fleiri)
Tilboð 2
(fyrir tvo eða fleiri)
• Djúpsteiktar rækjur • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Kjúklingur í massaman karrý • Hrísgrjón
• Djúpsteiktar rækjur • Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í súrsætri sósu • Hrísgrjón
3.690,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 1.745,- kr. á manninn
3.690,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 1.745,- kr. á manninn
Tilboð 3
Tilboð 4
(fyrir tvo eða fleiri)
(fyrir tvo eða fleiri)
• Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í gulu karrý • Steiktur kjúklingur í ostrusósu m. papriku & lauk • Hrísgrjón
• Djúpsteiktar rækjur • Steikt nautakjöt í ostrusósu • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Fiskur í sætri chilisósu • Hrísgrjón
3.890,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 1.845,- kr. á manninn
3.890,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 1.845,- kr. á manninn
Ath. Gerum ekki breytingar á tilboðum
Heimsending eftir kl. 17
2 lítrar af Pepsi eða Pepsi MAX fylgja ef keypt er fyrir þrjá eða fleiri! Heimsendingargjald 500,- kr.
Hægt er að skoða matseðil í sal á heimsíðunni www.kruasiam.is
Sunnudagur 11. janúar 2015
07.00 Morgunstundin okkar 10.24 Ævintýri Merlíns (7:13) (e) 11.05 Kate og Leopold (e) 13.00 Viðtalið 13.25 Rétt viðbrögð í skyndihjálp Aðskotahlutur í hálsi 13.35 Landsleikur í handbolta karla (Ísland-Slóvenía) 15.15 Jerúsalem á diskinn (e) 16.15 Hraðafíkn (e) (Speedomania) 16.45 Best í Brooklyn (5:22) (e) (Brooklyn Nine-Nine) 17.10 Táknmálsfréttir 17.20 Stella og Steinn (25:42) 17.32 Sebbi (10:40) 17.44 Ævintýri Berta og Árna (12:52) 17.49 Tillý og vinir (1:52) 18.00 Stundin okkar 18.25 Basl er búskapur (10:10) (Bonderøven) 19.00 Fréttir 19.20 Íþróttir (7:104) 19.35 Veðurfréttir 19.40 Landinn (15) 20.10 Öldin hennar (2:52) 20.15 Útúrdúr (3:5) 21.05 Erfingjarnir (2:7) (Arvingerne) 22.05 Kórónan hola (1:4) (The Hollow Crown) 00.30 Thorne: Svefnpurka (1:3) (Thorne: Sleepyhead) (e) 01.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:30 Doddi litli og Eyrnastór 08:40 Ben 10 09:05 Grallararnir 09:25 iCarly (7:45) 09:50 Villingarnir 10:15 Litlu Tommi og Jenni 10:35 Kalli kanína og félagar 10:45 Ævintýraferðin 10:55 Ozzy & Drix 11:15 Scooby-Doo! Mystery Inc. 11:35 Ninja-skjaldbökurnar 12:00 Nágrannar 13:40 Restaurant Start Up (1:8) 14:25 Friends With Better Lives (10:13) 14:50 Dulda Ísland (2:8) 15:40 Veturhús 16:45 60 mínútur (15:53) 17:30 Eyjan (17:20) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (72:100) 19:10 Ástríður (9:10) 19:40 Sjálfstætt fólk (14:20) 20:15 Rizzoli & Isles (7:18) 21:00 Hreinn Skjöldur (6:7) 21:25 Banshee (1:10) 22:15 Shameless (12:12) 23:10 60 mínútur (16:53) 01:00 Golden Globe Awards 2015 04:05 Peaky Blinders (4:6) 05:05 Rush (7:10) 05:50 Fréttir
15:00 Að Norðan þriðjudagur (e) 15:30 Glettur Austurland (e) 16:00 Í Fókus (e) 16:30 Blik úr bernsku (1:12) (e) 17:00 Að Norðan - fimmtudagur (e) 17:30 Óvissuferð í Húnaþingi vestra (e) 18:00 Hótel Kea (e) 19:00 Að Norðan - Mánudagur (e) 19:30 Matur og menning 4x4 (e) 20:00 Að Norðan - þriðjudagur (e) 20:30 Glettur - Austurland (e) 21:00 Í Fókus (e) 21:30 Blik úr bernsku (1:12) (e) Bíó 07:50 Save Haven 09:45 Spy Kids 4 11:15 Butter 12:45 Snow White and the Huntsman 14:55 Save Haven 16:50 Spy Kids 4 18:20 Butter 19:50 Snow White and the Huntsman 22:00 Hitchcock 23:40 The Great Gatsby 02:00 After Earth 03:40 Hitchcock
15:05 Cheers (12:22) 15:30 Family Guy (12:21) 15:50 Be My Valentine 17:20 Hotel Hell (2:8) 18:10 Catfish (3:12) 19:00 The Biggest Loser - Ísland (10:11) 19:50 Solsidan (8:10) 20:15 Scorpion (1:22) 21:00 Law & Order: SVU (22:24) 21:45 The Affair (6:10) 22:35 The Walking Dead (2:16) 23:25 Hawaii Five-0 (6:25) 00:10 CSI (10:20) 00:55 Law & Order: SVU (22:24) 01:40 The Affair (6:10) 02:30 The Walking Dead (2:16) 03:20 The Tonight Show 04:10 Pepsi MAX tónlist
Sport 11:20 FA Cup 2014/2015 (Arsenal - Hull) 13:00 Samsung Unglingaeinvígið 2 13:30 Spænski boltinn 14/15 (Real Madrid - Espanyol) 15:10 FA Cup 2014/2015 (AFC Wimbledon - Liverpool) 16:50 Ensku bikarmörkin 2015 17:20 World’s Strongest Man 2014 17:50 Spænski boltinn 14/15 (Granada - Real Sociedad) 19:55 Spænski boltinn 14/15 (Barcelona - Atletico Madrid) 22:00 Spænski boltinn 14/15 (Granada - Real Sociedad) 23:40 Spænski boltinn 14/15 (Barcelona - Atletico Madrid)
Mánudagur 12. janúar 2015
16.35 Skólaklíkur (1:10) 17.20 Tré-Fú Tom (19:26) 17.42 Um hvað snýst þetta allt? (11:52) 17.47 Loppulúði, hvar ertu? (2:52) 18.00 Undraveröld Gúnda (2:40) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Lífið í Noregi (1:3) (e) 19.00 Fréttir 19.20 Íþróttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.05 Sægreifinn 20.55 Víkingarnir (4:10) (Vikings II) 21.40 Á sömu torfu (Common Ground) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Viðtalið (14:28) (Karl Axelsson) 22.45 Æ ofan í æ 23.35 Kastljós 00.00 Tíufréttir 00.15 Dagskrárlok
· Opna læsta bíla · Vantar þig start?
07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:30 2 Broke Girls (9:24) 08:50 Bad Teacher (1:13) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 The Doctors (34:50) 10:20 Fókus (5:6) 10:40 Höfðingjar heim að sækja 11:00 Suits (2:16) 11:45 Falcon Crest (22:22) 12:35 Nágrannar 13:00 American Idol (13:39) 13:45 American Idol (14:39) 15:10 Villingarnir 15:35 ET Weekend (17:53) 16:25 Loonatics Unleashed 16:45 How I Met Your Mother (6:24) 17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Nágrannar 17:57 Simpson-fjölskyldan (1:25) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag. 19:11 Veður 19:20 Höggið 20:40 Dulda Ísland (3:8) 21:25 Peaky Blinders (5:6) 22:25 Looking (1:10) 22:55 Rush (8:10) 23:40 The Strain (12:13) 00:25 Weeds (1:13) 00:50 Donkey Punch 02:30 The Eagle 04:20 Attack the Block 05:45 Fréttir og Ísland í dag
18:00 Að norðan Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 18:30 Matur og menning 4x4 (e) 19:00 Að norðan (e) 19:30 Matur og menning 4x4 (e) 20:00 Að norðan (e) 20:30 Matur og menning 4x4 (e)
Bíó 12:05 Getaway 13:35 Dumb and Dumber 15:25 Everything Must Go 17:00 Getaway 18:30 Dumb and Dumber 20:25 Everything Must Go 22:00 Flypaper 23:30 Seeking a Friend for the end of the World 01:10 The Thing 02:55 Flypaper
14:20 Cheers (13:22) 14:45 Family Guy (13:21) 15:05 Jane the Virgin (6:13) 15:45 Judging Amy (15:24) 16:25 Design Star (7:9) 17:10 The Good Wife (2:22) 17:50 Dr. Phil 18:30 The Tonight Show 19:10 The Talk 19:50 Rules of Engagement (5:13) 20:10 Hotel Hell (3:8) 21:00 Hawaii Five-0 (7:25) 21:45 CSI (11:20) 22:30 The Tonight Show 23:15 The Good Wife (7:22) 00:00 Elementary (6:24) 00:45 Hawaii Five-0 (7:25) 01:30 CSI (11:20) 02:15 The Tonight Show
Sport 07:00 Spænski boltinn 14/15 08:40 Spænski boltinn 14/15 13:10 Undankeppni EM 2016 (Ísland - Holland) 14:50 FA Cup 2014/2015 (Yeovil - Man. Utd.) 16:30 Spænski boltinn 14/15 18:10 NBA (Open Court 401 - NBA 50 Greatest) 19:00 Dominos deildin 2015 (ÍR - Þór Þorlákshöfn) 21:00 Spænsku mörkin 14/15 21:30 Spænski boltinn 14/15 (Barcelona - Atletico Madrid) 23:10 Dominos deildin 2015 (ÍR - Þór Þorlákshöfn)
· Ertu fastur? · Kaupi ódýra bíla þekking - reynsla - árangur
GRUNNNÁMSKEIÐ Ódýrasti flutningur bíla sem í boði er á Akureyri.
Flutningur á fólksbíl innanbæjar á Akureyri, verð kr. 8.680 með vsk. Verð miðast við flutning á opnunartíma.
Viltu losna við gamla bílinn þinn og láta farga honum? Þú færð kr. 20.000,fyrir að skila honum inn. Ef þú lendir í óhappi þá getur Aðstoð sf. komið bílnum á verkstæði eða í tjónaskoðun og er þar að auki ódýrasti
Næsta grunnnámskeið hefst mánudaginn 12. janúar. Tvær tímasetningar í boði, kl. 06:50 og kl. 19:00. þú þarft ekki að vera frábær til að byrja, en þú þarft að byrja til að verða frábær! Nánari upplýsingar á www.crossfithamar.is og crossfithamar@gmail.com
valkosturinn við flutning bíla af tjónastað.
Aðstoð sf. reddar þér - sími 893 3867
www.crossfithamar.is
Þriðjudagur 13. janúar 2015
16.40 Herstöðvarlíf (1:13) (Army Wives) 17.20 Músahús Mikka (10:26) 17.43 Robbi og skrímsli (6:26) 18.06 Millý spyr (9:65) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Vísindahorn Ævars (Heimsókn - Marel) 18.35 Melissa og Joey (17:21) 19.00 Fréttir 19.20 Íþróttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.05 Castle (12:24) 20.50 Ótraust bakland í Austurlöndum nær (Mixed up in the Middle East) 21.45 Á sömu torfu (Common Ground) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Fallið (2:6) (The Fall II) 23.20Víkingarnir (Vikings II) 00.05 Kastljós 00.30 Tíufréttir 00.45 Dagskrárlok
07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:30 Gossip Girl (20:24) 09:15 Bold and the Beautiful 10:15 The Middle (11:24) 10:40 Anger Management (4:22) 11:05 Flipping Out (6:10) 11:50 Covert Affairs (6:16) 12:35 Nágrannar 13:00 The Crimson Field (1:6) 13:55 American Idol (15:39) 14:40 American Idol (16:39) 16:00 Scooby-Doo! Leynifélagið 16:25 Undateable (2:13) 16:45 How I Met Your Mother (7:24) 17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Nágrannar 17:57 Simpson-fjölskyldan (2:25) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag. 19:11 Veður 19:20 The Crazy Ones (20:22) 19:40 2 Broke Girls (7:22) 20:00 Modern Family (11:24) 20:25 Nixon By Nixon: In His Ow 21:45 The Strain (13:13) 22:30 Daily Show: Global Edition (1:41) 22:55 Weeds (2:13) 23:25 Olive Kitteridge (1:4) 00:30 Bones (8:24) 01:15 Getting On (1:6) 01:45 Game Of Thrones (2:10) 02:45 Broadcast News 04:55 Nixon By Nixon: In His Ow
18:00 Að Norðan 18:30 Glettur Austurland Gísli Sigurgeirsson fræðist um mannlífið á Austurlandi. 19:00 Að Norðan (e) 19:30 Glettur að Austan (e) 20:00 Að Norðan (e) 20:30 Glettur að Austan (e) 21:00 Að Norðan (e) 21:30 Glettur að Austan (e) 22:00 Að Norðan (e) 22:30 Glettur að Austan (e) Bíó 11:10 Say Anything 12:50 Percy Jackson: Sea of Monsters 14:35 The Internship
Frábær gamanmynd frá 2013 með Vince Vaughn og Owen Wilson í aðalhlutverkum.
16:35 Say Anything 18:15 Percy Jackson: Sea of Monsters 20:00 The Internship 22:00 Compliance 23:30 The Girl 01:00 Bullet to the Head 02:30 Compliance
14:45 Cheers (16:22) 15:10 Family Guy (16:21) 15:30 Hotel Hell (3:8) 16:20 An Idiot Abroad (3:9) 17:05 Survivor (12:15) 17:50 Dr. Phil 18:30 The Tonight Show 19:10 The Talk 19:50 Trophy Wife (19:22) 20:15 Jane the Virgin (7:13) 21:00 The Good Wife (8:22) 21:45 Elementary (7:24) 22:30 The Tonight Show 23:15 Madam Secretary (8:22) 00:00 Blue Bloods (1:22) 00:45 The Good Wife (8:22) 01:30 Elementary (7:24) 02:15 The Tonight Show
Sport 07:00 Dominos deildin 2015 (ÍR - Þór Þorlákshöfn) 08:30 Dominos deildin 2015 13:30 UEFA Champions League 2014 15:10 World’s Strongest Man 2014 15:40 Spænski boltinn 14/15 17:20 Spænsku mörkin 14/15 17:50 Dominos deildin 2015 (ÍR - Þór Þorlákshöfn) 19:20 NBA (NBA Home Video - 2005 Spurs) 20:30 Brooklyn 21:30 UFC Now 2014 22:15 FA Cup 2014/2015 (Everton - West Ham)
KÓTILETTUKVÖLD á Lamb Inn Öngulsstöðum laugardaginn 24. janúar n.k. Veislustjóri verður stórsöngvarinn NORÐLENSKT Arnar Árnason á Hranastöðum. BÚÐINGAHLAÐBORÐ Í EFTIRRÉTT. Miðaverð kr. 3.500.-
Miðapantanir í síma 463 1500 eða á netfanginu lambinn@lambinn.is
DJÚSDAGUR
kr. 3.995
Er kominn tími til að hvíla líkamann og hreinsa hann í einn dag eftir jólin? Þá er tilvalið að prófa ljúffengan djúspoka frá Símstöðinni
Djúspokinn inniheldur 8 djúsa 4 græna djúsa 2 turmeric djúsa 2 bláberja djúsa ásamt 4 bréfum af lífrænu tei Pantist með dags fyrirvara á facebook síðu okkar eða í síma 462 4448 Pokar afhentir kl:10 daginn eftir.
Símstöðin er nýtt kaffihús í Hafnarstræti 102 í miðbæ Akureyrar á besta stað Opið alla vikra daga frá 09:00-23:00
facebook.com/simstodinak
Fös.- þri. kl. 20 og 22:15 Fös.- þri. kl. 20 og 22:15
16
12
16
Fös. - þri. kl. 20 og 22 12
Mið.- fim. kl. 17:45 og 20 Fös.- þri. kl. 17:45
Mið. og fim. kl. 17:45 Síðustu sýningar
12
Mið og fim kl.22:15 Mið. - fim. kl. 18,1221 og 22 Síðustu sýningar
12
12
Mið.-fim. kl. 20 og 22:15 Fös.- þri. kl. 17:45
Lau.- sun. kl.14 (2D) og 16 (3D)
Mið. - fim. kl. 18 og 20 Fös. kl. 18 og 21 Fös. 18 Lau.sun. kl. 14 Lau. - sun. kl. 15, 18 og 21 Lau. - sun. kl. 16 og 18 Mán. - þri. kl. 18 Mán. - þri. kl. 18 og 21
10
Ertu búinn að finna okkur á facebook
FIMMTUDAGUR KL 21:00
Vala verður Pub Quiz
spyrill kvöldsins... Fyrstu 10 liðin sem mæta í pub quiz fá 5 í fötu !!!
Eitt random lið verður dregið út að loknu pub quizinu og fær hver meðlimur þess liðs gjafabréf á Dominos...
FIMMTUDAGUR KL 23:00
Aron og Hansi
Líttu við í Happy Hour
"Hamingjustund"
eru alveg magnad dúó og ætla halda fjörinu áfram að loknu quizi.
FÖSTUDAGUR OG LAUGARDAGUR KL 00:00
milli 18 og 21 hjá okkur
ENSKI BOLTINN verður á skjá hjá okkur
Ólafur Ásgeir er mættur norður og er algjörlega í partýspreng og hann ætlar að sjá til þess að fjörið verði nonstop alla helgina.
Við viljum minna alla háskólanema á háskólatilboðin okkar...
Opnum virka daga kl 18:00 Opnum um helgar kl 11:00
www.sambio.is
16
12
L
- Chicago Sun-Times - Washington Post Íslenskt tal
- Los Angeles Times
7. jan – 9. jan: 17:40 3D 10. jan – 11. jan: 13:00, 15:20, 17:40 3D 10. jan – 11. jan: 13:00
9. jan: 20:00 12. jan – 13. jan: 20:00
12
7. jan – 8. jan: 22:45 9. jan – 13. jan: 17:40
Enskt tal 7. jan – 8. jan: 17:40 2D 12. jan – 13. jan: 17:40 3D
7. jan – 8. jan: 20:00, 22:20 9. jan – 11. jan: 20:00, 22:50 12. jan – 13. jan: 20:00, 22:40
L
10. jan – 11. jan: 15:20
7
7. jan – 8. jan: 20:00 9. jan – 13. jan: 22:30
7
12
10. jan – 11. jan: 20:00
ÞÓRDUNUFÉLAGAR ATHUGIÐ! 2 FYRIR 1 Á FIMMTUDÖGUM!
Verslaðu miða á netinu inn á: www.sambio.is Munið þriðjudagstilboðin! Sparbíó* 750 kr. miðaverð á allar myndir sem merktar eru með appelsínugulu (0-8 ára kr.700) fös. - lau. & sun.
Sparbíó* 3D MYNDIR 1000 kr. merkt grænu (0-8 ára kr. 950) ÞRIÐJUDAGSTILBOÐIN 850kr. miðinn á allar myndir og 1000kr á 3D - Gildir ekki á íslenskar myndir
Fimmtudagur
Pub Quiz
með Fílnum kl.21.
Fyrstu 10 liðin sem mæta fá fimm í fötu frítt.
Rúnar Eff
verður svo í urrandi stuði og klárar kvöldið. Alla föstudaga til miðnættis! Núna er Kaldi farinn aðflæða úr krananum hjá okkur
Föstudagur & Laugardagur
Ellert trúbbi
verður í svaða stuði alla helgina hjá okkur
háskólanemar munið tilboðin ykkar!
Tilboð á bar fös & lau til kl.01
DJ BIGGI
SÉR UM AÐ SPILA BESTU OG VINSÆLUSTU PARTÝ TÓNLISTINA ALLA HELINGA háskólanemar munið tilboðin ykkar! TIlboð á bar fös & lau til kl.01 Pósthúsbarinn og Kaffi Akureyri eru tilvaldir staðir fyrir einkasamkvæmið eða afmælið. Hafið samband við Smára 866 6186 eða Kidda 695 1968 og við gerum eitthvað fyrir þig.
Góðkaup
Samsett tilboð: Pizza, meðlæti og gos, sótt eða heimseint (+ 700 kr)
Góðkaup A
Góðkaup B
Góðkaup C
Góðkaup D
Miðstærð pizza með 3 áleggjum +Brauðstangir eða franskar eða hvítlauksbrauð +2L gos
Stór pizza með 3 áleggjum +Brauðstangir eða franskar eða hvítlauksbrauð +2L gos
2x stór pönnupizza með 3 áleggjum +Brauðstangir eða franskar eða hvítlauksbrauð +2L gos.
2x stór pizza með 3 áleggjum +Brauðstangir eða franskar eða hvítlauksbrauð +2L gos.
2.690.-
3.310.-
4.560.-
4.560.-
Sparkaup - Sótt
Pizzu tilboð: Stök pizza tvö álegg, aðeins sótt.
Sparkaup A
Sparkaup B
Sparkaup C
Sparkaup D
Miðstærð pizza með 2 áleggjum.
Stór pizza með 2 áleggjum.
Stór pönnupizza með 2 áleggjum.
2x miðstærð pizza með 2 áleggjum.
1.390.-
1.760.-
1.760.-
2.290.-
Þriðjudagar eru APPsláttardagar Pantaðu með APPinu og fáðu 30% afslátt Afsláttarkóðinn er APP01
Sækja APP
Pantaðu með APPi, á greifinn.is eða í síma 460 1600 Greifinn Veitingahús
|
Glerárgötu 20
|
600 Akureyri
|
www.greifinn.is
MAGNI RAGGA GRÖNDAL SIGRÍÐUR THORLACIUS ALMA RUT SÖNGUR OG BAKRADDIR EINAR SCHEVING TROMMUR EIÐUR ARNARSSON BASSI KJARTAN VALDEMARSSON HLJÓMBORÐ ÞORVALDUR BJARNI ÞORVALDSSON GÍTAR OG BAKRADDIR
TIL HEIÐURS MEISTARAVERKIÐ RUMOURS Í HEILD SINNI OG ÖLL BESTU LÖGIN AÐ AUKI DON'T STOP · DREAMS · GO YOUR OWN WAY · SONGBIRD · SECOND HAND NEWS LITTLE LIES · BLACK MAGIC WOMAN · EVERYWHERE · SEVEN WONDERS GYPSY · BIG LOVE · LANDSLIDE · RHIANNON OG FLEIRI
GRÆNI HATTURINN, LAUGARDAGINN 28. FEBRÚAR
EKKI MISSA AF ÞESSUM EINSTAKA VIÐBURÐI.
Er þín sjóðsvél tilbúin fyrir breyttan virðisaukaskatt Öllum sjóðsvélum þarf að breyta til samræmis við nýjar virðisaukaskattsreglur. Við breytum VSK á flestum gerðum sjóðsvéla
Hjá okkur færðu úrval af SHARP sjóðsvélum frá kr. 49.900.Leitið upplýsinga hjá Sölufulltrúum Netkerfa, Hallgrími Valssyni hallgrimur@netkerfi.is í síma 4 600 487 Karel Rafnssyni karel@netkerfi.is í síma 4 600 405
Netkerfi ehf | Fjölnisgata 6c | 603 Akureyri | Sími 4600400 | netkerfi@netkerfi.is facebook.com/Netkerfiogtolvur | www.netkerfi.is