5. - 10. janúar 2017
1. tbl. 15. árg // Hafnarstræti 99 // Sími 412 4400 // dagskrain@n4.is // n4.is
Ljúfmeti og lekkerheit
BEIKONVAFIÐ BRAUÐ
SUDOKU
Virðing fyrir fólki skilar árangri
VIÐTAL VIÐ RAGGA OG DANDA Í JMJ
ÚTSALA 25-50%
AFSLÁTTUR
afsláttur
20%
þurrkarar
Airforce eyjuháfar · veggháfar
afsláttur
20%
þvottavélar
ÁR HJÁ
25
afsláttur
20%
uppþvottavélar
afsláttur
20%
helluborð
afsláttur
20%
ofnar
Um leið og við óskum landsmönnum öllum gleðilegs árs og þökkum viðskiptin á liðnu ári, byrjum við nýja árið með 20-50% afslætti af gæðavörum heimilistækjadeildar
janúardagar
ORMSSON KEFLAVÍK
SR BYGG SIGLUFIRÐI
ORMSSON AKUREYRI
Opnunartímar: Virka daga kl. 10-18
Opnunartímar: Laugardaga kl. 11-15. Virka daga kl. 10-18. Laugardaga kl. 11-14.
ORMSSON KS ÞRISTUR-ÍSAFIRÐI SAUÐÁRKRÓKI
nýr vefur Netverslun
afsláttur
20%
20%
afsláttur
20%
Pottar og pönnur
PENNINN HÚSAVÍK
ORMSSON TÆKNIBORG ORMSSON ORMSSON GEISLI VÍK -EGILSSTÖÐUM PAN-NESKAUPSSTAÐ ÁRVIRKINN-SELFOSSI VESTMANNAEYJUM BORGARNESI
FURUVÖLLUM 5 · AKUREYRI SÍMI 461 5000
LágMúLA 8 · sÍMI 530 2800
FYRIR HEIMILIN HEIMILIN ÍÍ LANDINU FYRIR LANDINU
afsláttur
ryksugur
afsláttur
20-50%
hársnyrtitæki
afsláttur
20%
heimilislausnir
Gott úrval af Airforce veggháfum og eyjuháfum, sem eru annálaðir fyrir glæsilega hönnun og mikil gæði.
OMNIS AKRANESI
BLóMSTuRvELLIR HELLISSANDI
Vaxtalaust í allt að 12 mánuði
Greiðslukjör
Vaxtalaust í allt að 12 mánuði
Greiðslukjör
RISA
ÚTSAL
60%
Allt að
afsláttur
Akureyri Dalsbraut 1 558 1100
10 – 18 virka daga 11 – 16 laugardaga
www.husgagnahollin.is www.betrabak.is www.dorma.is
Verð og vöruupplýsingar í auglýsingunni eru birtar með fyrirvara um prentvillur.
LA
STÓRÚTSALA T 1.000 TÖLVUVÖRUR ! Á STÓRÚTSÖLUVERÐI
FARTÖLVUR
- 34%
PRENTARAR
- 42% SKJÁIR
- 35%
SKJÁKORT
- 42%
TURNKASSAR
- 54%
HEYRNARTÓL
- 70%
REYKJAVÍK · AKUREYRI · HÚSAVÍK · EGILSSTAÐI
TÖLVULISTANS ALLT AÐ 70% AFSLÁTTUR !
HÁTALARAR
- 43%
SMÁTÖLVUR
- 33%
FLAKKARAR
MÝS OG LYKLABORÐ
NETBÚNAÐUR
MÓÐURBORÐ
- 37%
- 60%
IR · SELFOSS · KEFLAVÍK · AKRANES · WWW.TL.IS
- 50%
- 38%
VIÐ HÖFUM ALLT FYRIR ÞIG! - Heilbrigt og vinalegt andrúmsloft - Mjög vegleg tímatafla - Flottur tækjasalur - Langur opnunartími 5:50-23 virka daga - Vel menntaðir og reynslumiklir kennarar - Heitir pottar, kaldur pottur og gufubað - Opið Wifi á meðan þú æfir
VERTU VELKOMIN/N!
OPNIR TÍMAR VETUR ‘16-‘17 MÁN
ÞRI
MIÐ
6:05
25/25
Morgunorka
Hot jóga (volgur)
Morgunorka
8:15
Spinning
Hot jóga volgur eða þrek
11:15 Zumba toning Föstudagsfjör Zumba partý
12:10
Hádegisþrek
Zumba toning Spinning/Þrek
16:30 Hjól & styrkur B-FIT
17:15
17:30
Hot jóga (75m)
FIM
FÖS Spinning
LAU 9:05 Ólatími
Föstudagsfjör
B-FIT
Hot jóga (75m)
Hot jóga (75m)
Gravity/bolti
Gravity/bolti
17:30 Zumba toning Spinning
Súperkeyrsla
18:30 KBT (30 min) Rúllur & bolti
Zumba
Spinning
SUN 10:10 Hjólaspinning 10:15 Hot jóga (90m)
LÝSINGAR Á TÍMUM: Ólatími: úthald, stemning, keyrsla Þrektímarnir: þol, styrkur, fjölbreytni B-FIT: styrktartímar fyrir alla KBT: kviður - bak - teygjur Zumba: þol, brennsla, gleði Zumba toning: þol, styrkur, gleði
Vertu með!
Skráðu þig strax í dag!
Spinning: brennsla, úthald, sviti Rúllur & boltar: liðleiki & vellíðan Hjól & styrkur: spinning & æfingar í bland Súperkeyrsla: krefjandi þrektími Hot Jóga: liðleiki, úthald, vellíðan 25/25: þol, styrkur, bæting Gravity/bolti: styrkur & aukinn kraftur
www.bjarg.is | facebook.com/bjarg.is
Námskeið
á nýju ári
FRÍSKAR & FLOTTAR
Hressandi morgunnámskeið fyrir nýbakaðar mæður ásamt öllum þeim skvísum sem hentar að æfa á þessum tíma dags. Næringarfræðsla, matardagbækur og mælingar. Barnagæsla í boði Hefst 10. jan Þri, mið & fös kl. 9:30 Kennarar: Guðrún, Anný og Eva Verð: 6 vikur: 25.500,- 12 vikur: 43.900,18 vikur: 56.600,-
DEKUR
Fjölbreytt námskeið fyrir 50 ára og eldri. 3 fastir tímar í viku og er einn af þeim volgur. Hefst 9. janúar Mán, mið & fös kl. 16:30 Kennarar: Birgitta, Tóta og Rannveig. Verð: 6 vikur: 25.500,12 vikur: 43.900,- 18 vikur: 56.600
LÍFSTÍLL
Hentar öllum sem vilja gera jákvæðar og varanlegar lífstílsbreytingar. Á námskeiðinu er mikið lagt upp úr fjölbreyttri og persónulegri þjálfun. Hefst 10. jan Þri & fim kl. 18:30 og lau kl. 10:15 Kennarar: Guðrún Arngríms og Tóta Næringarfræðingur: Laufey Hrólfsdóttir Verð: 6 vikur: 28.500,- 12 vikur: 43.900,18 vikur: 56.600,-
LEIKFIMI 60+
Góð leikfimi sem hentar vel fólki 60 ára og eldri. Hefst 9. janúar. Námskeið 1 - Mán og fim kl. 9:30 - FULLT, biðlisti - Kennari: Ósk Jórunn, sjúkraþjálfari Námskeið 2 - Mán og fim kl. 13:00 - Kennari: Anný Björg, sjúkraþjálfari Verð: 4 vikur: 13.000,- 8 vikur: 22.000,16 vikur: 43.000,-
STERK/UR
Lyftinganámskeið sem slegið hefur í gegn þú munt auka styrkinn! Fyrir byrjendur sem lengra komna. Hefst 9, jan Grunnur: mán & mið kl. 19:30, fös 16:30 Framhald: mán 18:30, mið 19:30, fös 16:30 Kennarar: Tryggvi, Anný og Guðrún Verð: 6 vikur: 25.500,-
ZUMBA HRAUSTAR
Skemmtilegt námskeið fyrir stelpur á aldrinum 12 - 15 ára þar sem áhersla er lögð á jákvæða sjálfsmynd og fjölbreytta líkamsrækt. Tökum við frístundaávísunum. Hefst 9. jan Mán kl. 14:45 og fim kl. 15:30 Kennarar: Guðrún og Anný Verð, 15 vikna námskeið: 30.900,-
RÚLLUR & BOLTI
NÝTT
Notast er við nuddrúllur og litla nuddbolta til að losa um bandvef, triggerpunkta og auka blóðflæði líkamans. Hentar bæði byrjendum sem og lengra komnum. Hefst 16. jan Fim kl. 18:30 Kennari: Anný Björg Verð: 5 vikur: 12.900,-
AÐGANGUR AÐ TÆKJASAL OG OPNUM TÍMUM ER INNIFALINN Í ÖLLUM NÁMSKEIÐUM!
NÝTT
4 vikna Zumba námskeið, nú er tækifærið að byrja og vera með. Námskeiðið er fyrir alla og farið verður sérstaklega vel í grunnsporin. Zumba er rækt fyrir líkama & sál. Hefst: 9. jan Mán & mið kl. 20:30 + Zumba partý á lau kl. 11:15 - Kennari: Eva Reykjalín Verð: 18.900,Tilboð: Námskeið + 2 mánuðir á Bjargi: 38.900,-
T JÓGA & VELLÍÐAN N Ý T
4 vikna jóga námskeið þar sem farið verður vel í grunnstöður. Mjúkt og gott flæði og góð slökun. Hentar vel þeim sem eru að stíga sín fyrstu skref í jóga. Hefst: 10. jan Þri og fim kl. 19:45 Kennari: Guðrún Arngríms. Verð: 15.900,Tilboð: Námskeið + 2 mánuðir á Bjargi: 35.900,-
Vertu með!
Skráðu þig strax í dag!
Þú getur byrjað að æfa um leið og námskeiðið hefur verið greitt! Nánari upplýsingar á bjarg.is og skráning í síma 462-7111
www.bjarg.is | facebook.com/bjarg.is
Ljúfmeti og lekkerheit www.ljufmeti.com
Beikonvafið brauð með rjómaosti, döðlum og valhnetum (uppskrift úr Gestgjafanum)
10 fransbrauðsneiðar 200 g rjómaostur 100 g döðlur, saxaðar 50 g valhnetur (ég var með kasjúhnetur) hnefafylli graslaukur, smátt saxaður um 20 beikonsneiðar Hitið ofn í 190°. Skerið skorpuna af brauðinu og fletjið sneiðarnar út með kökukefli. Blandið saman rjómaosti, döðlum, valhnetum og graslauk. Bragðbætið með salti og pipar. Smyrjið brauðsneiðarnar með rjómaostablöndunni og rúllið þeim þétt upp. Vefjið beikoni utan um brauðið og skerið hverja rúllu varlega í tvennt (mér fannst betra að skera rúlluna fyrst í tvennt og vefja beikoninu síðan utan um hvor helming fyrir sig). Raðið á ofnplötu og bakið í ofninum í um 20 mínútur eða þar til beikonið hefur eldast hæfilega. Látið kólna lítillega áður en borið fram.
Ð M A G NR! FÆ TA K M AERMKUA R F YR S T U R F YR S T U R K
a ÁramÓtÐ!
tilbo
GOES 520
a ÁramÓtÐ!
tilbo
1.178.000
GOES 520 LTD
Kr. 1.339.000 með vsk
upp
1.229.000 Kr. 1.397.000 með vsk
selt
a ÁramÓtÐ!
tilbo
GOES 625i
Sláttutraktorar á áramótatilboði!
1.399.000 Kr. 1.590.000 með vsk
Gróðurhús á áramótatilboði!
15% 10% AFSLÁ
TTUR
til 20. jan.
R
ÁTTU
AFSL
10% afsláttur ef pantað er fyrir 20. janúar. Gler- eða plasthús. Margar stærðir í boði.
www.jotunn.is • desember 2016
ATVINNA N4 Við leitum að öflugum sölumanni sem hefur brennandi áhuga á því að ná árangri Verksvið: · Sala auglýsinga · Samskipti við viðskiptavini · Tilboðs- og samningagerð · Að viðhalda viðskiptatengslum og afla nýrra viðskipta Hæfniskröfur: · Metnaður · Frumkvæði · Sjálfstæð vinnubrögð · Reynsla af sölu æskileg · Þjónustulund og almenn gleði · Gott vald á íslensku · Góð almenn tölvukunnátta Umsækjendur eru beðnir um að senda ferilskrá með mynd. Nánari upplýsingar og umsóknir berist á netfangið mariabjork@n4.is fyrir 20. janúar Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.
- fyrir þig -
ÚTSALAN ER HAFIN
40% AFSLÁTTUR Ráðhústorg 7 Sími 469 4200
Föstudag 13. janúar frá kl. 15–17
Haraldur Bessason og mótunarárin Winnipegárin Fræðimaðurinn Haraldur Bessason: Kristín M. Jóhannsdóttir, aðjúnkt við HA. Kennarinn Haraldur Bessason: Kent Lárus Björnsson, nemandi Haralds í Winnipeg 1980-1983.
Fyrstu ár Háskólans á Akureyri Frá sjónarhóli starfsmanns: Margrét Tómasdóttir, fyrrum starfsmaður HA. Frá sjónarhóli nemanda: Benedikt Barðason, kennari við VMA.
Nútíð og framtíð Háskóli í 30 ár. Opnun sögusýningar: Rósa Margrét Húnadóttir, starfsmaður HA f.h. sögusýningarnefndar. Jónborg-Sólborg. Opnun listsýningar á Bókasafni HA og opnun Ritvers HA: Astrid Margrét Magnúsdóttir, forstöðumaður Bókasafns HA. Framtíðarsýn: Eyjólfur Guðmundsson rektor.
Lára Sóley Jóhannsdóttir, Helga Kvam og Þórhildur Örvarsdóttir flytja lög við ljóð Vesturíslendinga.
Móttaka og léttar veitingar Árni Ólafsson arkitekt segir frá staðarvali HA.
Verið velkomin í Háskólann á Akureyri! Háskólinn á Akureyri fagnar tímamótum með fjölmörgum viðburðum allt árið!
ÚTSALAN HEFST Í DAG
20-50% AFSLÁTTUR ALLSKONAR TILBOÐ Í GANGI 990 KR. SLÁ - 1.990 KR. SLÁ - 2.990 KR. SLÁ
ERUM AÐ BÆTA SKÓM Á MINI OUTLETIÐ OKKAR
Opnunartímar mán. - fös.10:00-18:00, lau.11:00-16:00
ÚTSALA
30% - 60% AFSLÁTTUR Rósin Sunnuhlíð 12 - rosin@internet.is - sími 414-9393 KARATE-FÉLAG AKUREYRAR
VORÖNN 2017 AÐ HEFJAST
Nýjir iðkendur í öllum aldurshópum velkomnir skv. stundarskrá frá 9. janúar
Kennt er í tveimur aldurshópum barna 5-8 ára og 9-14 ára.
Karate miðast við að geta æft sjálfsvörn án þess að verða fyrir meiðslum. Karate þjálfar sjálfstjórn, aga, virðingu, þol, styrk, liðleika, samhæfingu og snerpu.
Engin aldurstakmörk fyrir fullorðna. Ekki er þörf á neinum æfingabúnaði til að hefja æfingar.
Þjálfun undir stjórn þjálfara með margra ára reynslu.
Byrjendur velkomnir að prufa 2 tíma án gjalds. Engin skráning bara mæta skv. stundatöflu í æfingaraðstöðu félagsins að Óseyri 1.
Allar upplýsingar eru á heimasíðu félagsins Karateakueyri.is og erum einnig á Facebook. Magnús 698 5350 - Rut 690 7886
Erum einnig með facebooksíðu Karatefélag Akureyrar
Gæða DELL vélar fyrir skólafólk 360°
Hagkvæmur kostur eftir hugsjón Google
Sveigjanleg far- og spjaldtölva
Verð: 59.990 kr.
Verð frá: 114.990 kr.
Dell Chromebook 11
Dell Inspiron 5368 / 5568 / 7778
Einföld og hagkvæm Windows tölva
Nýjasti örgjörvinn frá Intel, Kaby Lake
Verð: 95.990 kr.
Verð: 129.990 kr.
Dell Vostro 3559
Dell Inspiron 5567
Mikið úrval af fartölvutöskum. Kynntu þér vörurnar á advania.is
KJÖTBORÐIÐ HAGKAUP AKUREYRI
HANGILÆRI
1.499kr/kg
Gildir til 8. janúar á meðan birgðir endast.
verð áður 2.098
GRÍSAFILE
2.199kr/kg verð áður 2.999
NAUTA T-BONE
3.799kr/kg verð áður 4.599
ÚTSALAN ER HAFIN Í CURVY !!
30-50% afsláttur
SKOÐAÐU ÚRVALIÐ OG PANTAÐU Á WWW.CURVY.IS * Póstsendum frítt út um allt land. Allar greiddar pantanir fara í póst samdægurs og er sendingartími sirka 1-2 virkir dagar. * 14 daga skilafrestur.
Fákafeni 9, 108 RVK Sími 581-1552 | www.curvy.is
5 7 1 3 4 6 1 9 3 5 9 8
8 7
4
9
5
2
6 7
9
2 7 6 1 1 8 9 3 4 2 6 3 1 1 8 9
1 1 6
9 3 8 6
4
1
2
4 8 9
7 5 3 3
3 2 4 3
8
1 5 1 5 5 7 1 2 4
Létt
7
1
9
7 8 5 7 4 5 8 2 6 3 7
5
1
Létt
3
5 3 2 6 7 5 8 1 8 7 5 8 9 2
2
4
7 9 1 2
1 4 3 7 3 8 2 5 9 1 9 4 5 1 6 4 2 8 3 7 9 6 4
Miðlungs
3
4 1
8
8 3 5
1
4 6 7
7 3 9
2
9 7 5
Miðlungs
4 5 1
5 2 1
6
2 3
4 Erfitt
1
5
6
1 8 6 8 9 7 5 1 3 6 7
5 9 2 4
3 2
4 5 8
1 3 8
9
8
Erfitt
Fylgstu með á www.ka.is eða finndu okkur á facebook KA-Sport.is
Áfram KA KA BÝÐUR TIL AFMÆLISFAGNAÐAR Í KA-HEIMILINU 8. JANÚAR KL. 14:00 · Margrómað kökuhlaðborð · Kjör íþróttamanns KA · Landsliðsfólk heiðrað · Böggubikar afhentur · Ræðumaður dagsins er Logi Már Einarsson
2017 Opin smiðja í textíl Nám þar sem kennt er á saumavélar, taka upp snið, fanga hugmyndir, þróa og útfæra. 07. feb - 09. maí. 80 klst. 30.000 kr
Menntastoðir Langar þig í háskóla en hefur ekki lokið stúdentsprófi? Nemendur sem ljúka námi í Menntastoðum komast í undirbúningsdeildir háskólanna, Keili, HR og Bifröst. 23. jan - 31. maí. Alla virka daga kl. 08:30 - 16:00. 136.000 kr.
Skrifstofuskólinn Nám í almennum skrifstofustörfum, ætlað þeim sem vinna almenn skrifstofustörf eða þeim sem hafa hug á því að skipta um starfsvettvang. 17. jan - 25. maí. 150 klst. 49.000 kr.
p.s. Ekki gleyma að kanna möguleikana á styrkjum hjá stéttarfélögum ykkar og fræðslusjóðum! Sjá nánar á Símey.is
VERÐUR ÁRIÐ ÞITT! Fræðsla í formi og lit Nám í málun og teikningu. Hentar þeim sem hafa áhuga á skapandi starfi, hugmyndavinnu, myndgerð, framsetningu og myndlistarsögu 09. jan - 26. maí. 200 klst. 57.000 kr.
Markþjálfunarnám Evolvia ACC Markþjálfunarnám er heildrænt og hagnýtt nám sem veitir nemandanum góða undirstöðu í aðferðafræðum markþjálfunar. 02. feb - 05. Maí. 74 klukkustundir. 483.000 kr.
Landnemaskólinn Ætlað að auðvelda fólki af erlendum uppruna aðlögun að íslenskum vinnumarkaði og samfélagi. Í náminu er lögð áhersla á íslenskt talmál og nytsama samfélagsfræði. 09. jan - 31. maí. 80 klst. 23.000 kr.
Mælaskipti fyrir Norðurorku Norðurorka óskar eftir tilboðum í mælaskipti á um það bil 1.600 rennslismælum í hitaveitu Norðurorku. Fyrirtæki sem tekur að sér verkið verður að hafa ábyrgðarmann að verkinu sem er löggiltur pípulagnameistari. Þeim sem hafa áhuga á því að bjóða í verkið er bent á að hafa samband með því að senda tölvupóst á no@no.is eða hringja í þjónustuver Norðurorku í síma 460-1300 til að fá send útboðsgögn. Tilboð verða opnuð fimmtudaginn 26. janúar 2017 kl. 13:00 í fundarsal Norðurorku að Rangárvöllum, að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska.
RANGÁRVÖLLUM | 603 AKUREYRI | SÍMI 460 1300 | no@no.is | www.no.is
10% AFSLÁTTUR
AF ÖLLUM VÖRUM TIL 7. JANÚAR SENDUM UM ALLT LAND Í ÓMERKTUM UMBÚÐUM. www.blush.is blush@blush.is / S:775 7777 Hamraborg 5 / 200 Kópavogur
Auðæfi H um l t æ ð rö a t t á þ i r Í þessa ræðast um naðinn f við að a uppsjávarið a Gísladóttir ilda Jan inn á íslensk ð ar er H
na inn araðar a um ið nda; hafin t l l t a á j f þ r ð afi til e armaðu rslu á a ni Umsjón ún legg ja áhe rlinu frá upph ðssetningun h fe arka slur og mun li og kynnast num, m kir áframvinn u ð r u á f m sæ ni, a manna n heim -Rússlandi. innslun ú v h , m m e u víta ss s veiðun auk þe Póllandi og H , i n n u l ína, og sö dur í K n e t y e og n ið starfi v . m a s í kureyri A na i t á t s æ n þ nur skóla kv N4 vin aut Há r b nudags s n g u e s v t t r ú r ð hve sjáva ir anna r viku síðar). d n ý s frum þá ýndi r verða 0 (og endurs ag og verður i n r i t t Þæ 9:3 rsd r ári kl: 1 sýndur á nýá nar þáttur fe u j ý n á r n a A 0:30. áttur v Fyrsti þ dur 8. jan kl 2 19:30. n n a ý k s k r u u end ar kl 5. janú 1 ð i t f í lo
Hafsins ð ö ttar á þ Ný
dur
ursýn d n e r u
r verð u t t á þ r Fyrsti . kl. 20:30 sýndu r u n ð a r j e 8. áttur v:30 þ r a n An n. kl. 19 15. ja
nu,
r
völd
SJÁVARÚTVEGSFRÆÐI
Fimmtudagur 5. janúar 2017
16.15 Stóra sviðið (5:5) 16.50 Ísland - Egyptaland 18.40 Táknmálsfréttir 19:30 Að austan 18.50 Krakkafréttir Þáttur um mannlíf, atvinnulíf, men- 19.00 Fréttir ningu og daglegt líf á Austurlandi frá 19.25 Íþróttir Vopnafirði til Djúpavogs. 19.30 Veður 20:00 Að norðan 19.35 Kastljós Farið yfir helstu tíðindi líðandi 20.05 Rafrettur: Gæfa eða stundar norðan heiða. Kíkt í heimglapræði? sóknir til Norðlendinga og fjallað um 21.00 Versalir (8:10) (Versailles) allt milli himins og jarðar. Ný frönsk þáttaröð byggð á sögulegum atburðum í hirð Lúðvíks konungs fjórtánda. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Lögregluvaktin (13:23) Þriðja þáttaröðin af þessu 20:30 Að austan sívinsæla lögregludrama. Þættirnir 21:00 Að norðan fjalla um líf og störf lögreglumanna 21:30 Að austan í Chicago. 22:00 Að norðan 23.00 Glæpasveitin (1:8) 22:30 Að austan 00.00 Kastljós Beittur, fréttatengdur þáttur um Dagskrá N4 er endurtekin allan málefni líðandi stundar, menningu sólarhringinn um helgar. og dægurmál hvers konar. 00.25 Dagskrárlok (80)
09:15 Bold and the Beautiful 09:35 The Doctors (25:50) 10:15 Jamie’s 30 Minute Meals 10:40 Brother vs. Brother (4:6) 11:25 The Goldbergs (5:24) 11:45 Grantchester (3:6) 12:35 Nágrannar 13:00 Phantom of the Opera 15:20 Elsa & Fred 16:55 Bold and the Beautiful 17:20 Nágrannar 17:45 Ellen 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Íþróttir 19:05 Fréttir Stöðvar 2 19:20 The Big Bang Theory (5:24) 19:45 Masterchef USA (19:19) 20:30 Flúr og fólk (1:6) 21:00 NCIS (15:24) 21:45 Lethal Weapon (6:18) 22:30 Crimes That Shook Britain 23:20 Ask the Dust 01:15 Banshee (9:10) 02:05 Banshee (10:10) 03:00 Person of Interest (5:22) Fjórða þáttaröðin um fyrrverandi leigumorðingja hjá CIA .
17:15 The Late Late Show with James Corden 17:55 Dr. Phil 18:35 Everybody Loves Raymond 19:00 King of Queens (22:25) 19:25 How I Met Your Mother 19:50 The Odd Couple (7:13) 20:15 Man With a Plan (7:13) 20:35 Speechless (10:13) 21:00 MacGyver (10:22) 21:45 The Romantics 23:25 The Tonight Show starring Jimmy Fallon Bíó 10:00 One Chance (1:1) 11:45 Seven Years in Tibet 14:00 Mona Lisa Smile 16:00 One Chance (1:1) 17:45 Seven Years in Tibet 20:00 Mona Lisa Smile 22:00 Furious 7 00:15 Beautiful and Twisted 01:45 Out of the Furnace 03:40 Furious 7
12 VIKNA NÁMSKEIÐ Í LEIKLIST FYRIR 6-13 ÁRA
Áhersla er lögð á sjálfstyrkingu, framkomu og sköpun. Kennt er á fimmtudögum. 6-9 ára kl. 15:15-16:15 10-13 ára kl. 16:15-17:15
INGU! R Á SÝNrsdóttir A D N E ra Arnó ÖNNIN á Jenný L .000kr Kennari: ostar 25darstyrk. k ið ið e Námsk að nýta frístun *hægt
FULLORÐINSDANS 25+
Langar þig að dansa í skemmtilegum og hressum félagsskap? Metnaðarfullir og skemmtilegir tímar sem henta bæði byrjendum og þeim sem hafa grunn í dansi.
ÁHERSLUR ERU Á JAZZ OG MODERN-JAZZ Kennt er á miðvikudagskvöldum kl. 19:45-21:00 Námskeiðið kostar 16.500kr. Kennarar: Katrín Mist og Guðrún Jóna
KUR ÞÁ NOK NS N N E EIGUM PLÁSS Í DA . LAUS 2-20 ÁRA FYRIR
Skráning og nánari upplýsingar á bæði námskeiðin eru á dansstudioalice@gmail.com
Laugardaginn 26. nóv. verður opið frá 11-14 og 25% afsláttur af öllum ullar-, fleec
ÚTSALAN ER HAFIN
20-70% afsláttur
20 - 40% afsláttur af handklæðum 20 - 70% afsláttur af fataefnum 50% afsláttur af jólaefnum 30% afsláttur af sýningarrúmum 20 - 50% afsláttur af skrautpúðum Opið virka daga 10-18 laugardaga 11-14
Verið velkomin
Föstudagur 6. janúar 2017
15.25 Ferðastiklur (8:8) 16.10 Ferð til fjár (5:6) 16.40 Táknmálsfréttir 19:30 Föstudagsþáttur 16.50 Ungverjaland - Ísland Hilda Jana fær til sín góða gesti og 18.40 KrakkaRÚV (212) ræðir málefni líðandi stundar, helgina 18.41 Vinabær Danna tígurs framundan og fleira skemmtilegt. 18.52 Kóðinn - Saga tölvunnar 20:30 Föstudagsþáttur 18.53 Bækur og staðir 21:30 Föstudagsþáttur 19.00 Fréttir 22:30 Föstudagsþáttur 19.25 Íþróttir Dagskrá N4 er endurtekin allan 19.30 Veður sólarhringinn um helgar. 19.40 Miranda (1:6) 20.15 Útsvar (14:27) 21.25 Harmleikur í kirkjugarði 23.00 The French Connection Klassísk spennumynd frá 1971 sem vann til fimm Óskarsverðlauna. Myndin fjallar um tvo lögreglumenn í New York sem rannsaka eiturlyfjamál þar sem þræðirnir liggja alla leið til Frakklands. 00.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
Sunnudagur 8. janúar Samkoma kl. 11 Við þökkum samfylgdina á liðnu ári og óskum ykkur öllum Guðs blessunar á nýju ári.
Allir velkomnir
HJÁLPRÆÐISHERINN Á AKUREYRI - HVANNAVÖLLUM 10
07:00 The Simpsons (12:22) 07:20 Kalli kanína og félagar 07:40 Litlu Tommi og Jenni 08:05 The Middle (21:24) 08:30 Pretty little liars (17:25) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (83:175) 10:20 Restaurant Startup (9:10) 11:00 White Collar (2:6) 11:45 Grand Designs (2:9) 12:35 Nágrannar 13:00 The Company 14:50 Cider With Rosie 16:20 Nettir Kettir (1:10) 17:05 Bold and the Beautiful 17:30 Nágrannar 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Íþróttir 19:05 Fréttir Stöðvar 2 19:20 Friends 19:45 Top 20 Funniest 2 20:25 Funny People 22:50 In Secret 00:35 Lily & Kat 02:05 Mortdecai 03:50 Dark Skies Spennutryllir frá árinu 2013.
16:20 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 17:00 The Late Late Show with James Corden 17:40 Dr. Phil 18:20 Everybody Loves Raymond 18:45 King of Queens (23:25) 19:10 How I Met Your Mother 19:35 America’s Funniest Home Videos (10:44) 20:00 Election 21:45 Like Crazy 23:15 The Tonight Show Bíó 12:40 Ivory Tower 14:10 Tammy 15:45 Midnight in Paris 17:20 Ivory Tower 18:50 Tammy 20:25 Midnight in Paris 22:00 Couple’s Retreat 23:55 True Story 01:35 Sabotage 03:25 Couple’s Retreat
Fiskur dagsins alla virka daga
Borgarar Backpackers (120 gr.) . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 1.950 kr. Salat, tómatar, lárperumix, camembert og backpackerssósa
Kjúklinga . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 2.050 kr.
Bistro borgari (120 gr.) . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 1.750 kr. Karamellaður laukur, camembert,salat, tómatar og backpackerssósa
Grænmetisborgari . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 1.750 kr. Heimagerður grænmetisborgari í grófu brauði, spínat, paprika og hungangssósa
Allir borgarar bornir fram með kartöflubátum
bröns um helgar frá 10:00-15:00
www.arnartr.com
Spínat, tómatar, kjúklingabringa, beikon, ostur, sæt chilli mæjó
Laugardagur 7. janúar 2017
16:30 Hvítir mávar Gestur Einar Jónasson hittir skemmtilegt fólk og ræðir við það um lífið og tilveruna. 17:00 Að norðan 17:30 Að sunnan Margrét Blöndal ferðast um Suðurlandið, ræðir við skemmtilegt fólk og skoðar áhugaverða staði. 18:00 Milli himins og jarðar Sr. Hildur Eir Bolladóttir fær góða gesti og ræðir um allt milli himins og jarðar. 18:30 Að austan Þáttur um mannlíf, atvinnulíf, menningu og daglegt líf á Austurlandi frá Vopnafirði til Djúpavogs. 19:00 Að norðan 19:30 Föstudagsþáttur 20:30 Hvað segja bændur? (e) 21:00 Að vestan (e) 21:30 Hvítir mávar 22:00 Að norðan 22:30 Að sunnan 23:00 Að austan Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.
09.38 Uss-Uss! (31:52) 09.49 Lóa (14:52) 10.02 Alvinn og íkornarnir (26:52) 10.13 Flink (1:35) 10.15 Matador (17:24) 11.35 Martin Clunes og ljónið Mugie 12.20 Útsvar (14:27) 13.30 Cuckoo (1:6) 14.00 Örkin (1:6) 14.30 Vísindatónleikar Ævars 15.25 Svartihnjúkur 16.25 Jökullinn logar 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Krakkafréttir vikunnar 18.16 Hrúturinn Hreinn (1:10) 18.25Skömm (1:12) 18.54 Lottó (1:52) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Njála 23.10 All is Lost Verðlaunuð ævintýraleg spennumynd með Robert Redford í aðalhlutverki.
09:20 Stóri og litli 09:30 Elías 09:40 Víkingurinn Viggó 09:55 Grettir 10:05 Pingu 10:15 Ævintýri Tinna 10:40 Kalli kanína og félagar 11:05 Beware the Batman 12:20 Víglínan (8:20) 13:05 Bold and the Beautiful 13:25 Bold and the Beautiful 13:45 Bold and the Beautiful 14:05 Bold and the Beautiful 14:25 Bold and the Beautiful 14:50 Friends (1:24) 15:15 Anger Management (10:22) 15:40 Hugh’s War on Waste (1:3) 16:45 Ísskápastríð (8:10) 17:30 Insecure (1:8) 18:00 Sjáðu (474:490) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (198:300) 19:05 Lottó 19:10 Friends (21:24) 19:35 Frummaðurinn 21:15 Our Brand Is Crisis 23:00 Empire State
15:30 Emily Owens M.D (5:13) 16:15 Parks & Recreation (15:22) 16:40 Growing Up Fisher (6:13) 17:05 30 Rock (3:13) 17:30 Everybody Loves Raymond 17:55 King of Queens (24:25) 18:20 How I Met Your Mother 18:45 The Biggest Loser (1:28) 19:30 The Biggest Loser (2:28) 20:15 Last Night 21:50 Cosmopolis 23:40 Mississippi Grind 01:30 Wedding Daze Bíó 07:50 Before We Go 09:25 Men, Women & Children 11:25 Drumline: A New Beat 13:10 Robin Hood Men in Tights 14:55 Before We Go 16:30 Men, Women & Children 18:30 Drumline: A New Beat 20:15 Robin Hood Men in Tights 22:00 For Those in Peril 23:35 Non-Stop 01:25 Fruitvale Station
JANÚARTILBOÐ HLEÐSLA 250 ML
HÁMARK SÚKKULAÐI 330 ML
249
299
KR/STK
KIT KAT
KR/STK
CHUNKY & CHUNKY PEANUT
906 KR/L
996 KR/L
99 KR/STK
SMINT
199
TORO BOLLASÚPUR
24875/3686
KR/STK
KR/STK KR/KG
2357/2475 KR/KG
HALLS 65 G
129
399
4448/5864
6138 KR/KG
KR/STK
KR/KG
HÁLS MENTÓL 150 G
299 KR/STK
1993 KR/KG
STJÖRNU
FITNESS & EXTREME
199
AMINO ENERGY 473 ML
TILBOÐIÐ GILDIR ÚT JANÚAR
499 KR/STK 1055 KR/L
FOCACCIA PIZZA
369 KR/STK
REYKJAVÍK Laugalækur 9 Glæsibær Austurstræti 17 Laugavegur 116 Lágmúli 7
KR/STK
3015/3980 KR/KG
Barónsstígur 4 Grímsbær Héðinshús Hjarðarhagi 47 Eggertsgata 24
Miklabraut 100 Kleppsvegur Birkimelur 1 Bústaðavegur 20 Grjótháls 8
Suðurfell 4 Laugavegur 180 Við Vesturlandsveg Borgartún 26 Bankastræti 11 Seljavegur 2
KÓPAVOGUR
HAFNARFJÖRÐUR
GARÐABÆR
REYKJANESBÆR
Hjallabrekka 2 Dalvegur 20 Hagasmári 9
Fjörður 13-15 Staðarberg 2-4 Melabraut 29 Reykjavíkurvegur 58
Litlatún
Hafnargata 55 Kaupangur Flugstöð Leifs Eiríkss. Fitjar
AKUREYRI
AKRANES Skagabraut 43
Sunnudagur 8. janúar 2017
15:30 Föstudagsþáttur Hilda Jana fær til sín góða gesti og ræðir málefni líðandi stundar, helgina framundan og fleira skemmtilegt. 16:30 Hvað segja bændur? (e) Í þáttunum heimsækjum við bændur úr ólíkum greinum um allt land og kynnumst lífinu í sveitinni. 17:00 Að vestan (e) 17:30 Hvítir mávar 18:00 Að norðan 18:30 Að sunnan 19:00 Milli himins og jarðar 19:30 Að austan 20:00 Að norðan 20:30 Auðæfi hafsins 21:00 Nágrannar á norðurslóðum 21:30 Auðæfi hafsins 22:00 Nágrannar á norðurslóðum Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.
10.06 Chaplin (3:10) 10.15 Krakkafréttir vikunnar (16:40) 10.30 Búi 10.45 Bækur og staðir 10.55 Charcot - Leyndarmál pólanna 11.50 Plastbarkamálið (1:3) 12.50 Nýárstónleikar í Vínarborg 14.55 Rafrettur: Gæfa eða glapræði? 15.45 Before the Flood 17.25 Menningin 2017 (17:40) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Litla skrímslið og stóra skrímslið 18.44 Kóðinn - Saga tölvunnar 18.45 Bækur og staðir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Hjónabandssæla 20.00 Ránsfengur 21.00 Fangar (2:6) 21.55 Svikamylla (6:10) 22.55 Horfnu börnin 01.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
09:05 Mæja býfluga 09:20 Heiða 09:45 Tommi og Jenni 10:10 Ærlslagangur Kalla kanínu og félaga 10:30 Latibær 10:55 Gulla og grænjaxlarnir 12:00 Nágrannar 12:20 Nágrannar 12:40 Nágrannar 13:00 Nágrannar 13:20 Nágrannar 13:45 Bubbi og Dimma 15:15 Top 20 Funniest 2 15:55 Flúr og fólk (1:6) 16:20 Gulli byggir (1:12) 16:55 Landnemarnir (7:9) 17:40 60 Minutes (13:52) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (199:300) 19:10 The Simpsons (18:22) 19:35 Kevin Can Wait (7:22) 20:00 Satt eða logið (1:10) 20:25 Rizzoli & Isles (12:13) 21:10 The Secret (1:4) 22:00 Humans (1:8) 22:50 60 Minutes (14:52)
14:20 The Biggest Loser (1:28) 15:05 The Biggest Loser (2:28) 15:50 The Office (10:24) 16:20 The Muppets (11:16) 16:45 Psych (5:16) 17:25 The Good Place (4:13) 17:45 Kitchen Nightmares (2:2) 18:35 Everybody Loves Raymond 19:00 King of Queens (25:25) 19:25 How I Met Your Mother 19:50 Rachel Allen: All Things Sweet (1:12) 20:15 Chasing Life (18:21) Bíó 07:45 500 Days Of Summer 09:20 Baby Mama 11:00 Lullaby 12:55 Blended 14:50 500 Days Of Summer 16:25 Baby Mama 18:05 Lullaby 20:00 Blended 22:00 Mission: Impossible II 00:05 Miss You Already 01:55 Before I Go To Sleep
VEFJAGIGTARLEIKFIMI Mjúk alhliða leikfimi fyrir konur með vefjagigt og önnur stoðkerfisvandamál. Mánudaga og fimmtudaga kl 10:45 Umsjón með tímunum hafa sjúkraþjálfarar á Eflingu sjúkraþjálfun
Kennt er í Átaki við Strandgötu og hefjast tímarnir 9. janúar. Vorönn kr. 35.000.Iðunn Elfa Bolladóttir - Rósa Tryggvadóttir
Nánari upplýsingar og skráning - idunn@eflingehf.is
GLEÐILEGT ÁR
Tímastjórnun
Gleðilegt símenntunar ár!
Tímaþjófar, frestun, skipulagning og áætlanagerð, fundir og fundarstjórn, að segja nei og sjálfsstjórn. Kennari: Ingrid Kuhlman, þjálfari og ráðgjafi hjá Þekkingarmiðlun ehf. Tími: Fim. 2. feb. kl. 12:30-16:30. Verð: 16.000 kr.
Að vinna með streitu og erfið samskipti
Unnið út frá aðferðum hugrænnar atferlismeðferðar, jákvæðrar sálfræði og núvitundar. Kennarar: Auður Friðriksdóttir og Karen Júlía Sigurðardóttir, sálfræðingar hjá Sálfræðiþjónustu Norðurlands. Tími: Mán. 27. feb., 6. og 13.mars kl. 17:00-19:30. Verð: 30.000 kr.
Konur til áhrifa
Listin að svara fyrir sig, koma skoðunum sínum á framfæri og vera virkar á fundum og í fjölmiðlum. Kennarar: Svanhildur Hólm, lögfræðingur og fjölmiðlamaður og dr. Sigrún Stefánsdóttir, fjölmiðlafræðingur og forseti hug- og félagsvísindasviðs HA . Tími: Mán. 6., þri. 7. feb., mið. 15. og fim. 16. feb. kl. 17-19 (8 st.).
Skipulögð kennsla og vinnubrögð - TEACCH
Kennarar: Áslaug Melax, Sigrún Hjartardóttir og Ásgerður Ólafsdóttir, sérkennarar og einhverfuráðgjafar. Tími: Mán. 16., þri. 17. og mið. 18. janúar. kl. 9-16. Verð: 54.500 kr. - foreldrar fá 50% afslátt.
Leikskóli fyrir alla
Hagnýtar, einfaldar og jákvæðar aðferðir sem bæta hegðun og líðan barna og starfsfólks. Kennari: Elísa Guðnadóttir, sálfræðingur Þjónustumiðstöð Breiðholts. Tími: Mán. 6. feb. kl. 9-16. Verð: 29.500 kr.
Listmeðferð - grunnnámskeið á meistarastigi
Kennari: Dr. Unnur G. Óttarsdóttir, listmeðferðarfræðingur. Tími: Fös. 10. og 24. feb. kl. 14-19 og lau. 11. og 25. feb. kl. 10-17 (25 st.) Verð: 65.000 kr.
,,Að skrifa gegn myrkrinu"
Auður Ava Ólafsdóttir rithöfundur fjallar um verk sín, m.a. með hliðsjón af kynímyndum, ástinni, hugmyndinni um hinn frábrugðna, ,,örum", þjáningu og löngun höfundar til að taka til í heiminum. Tími: Fim. 2. mars kl 19:30-21:30. Verð: 7.500. kr.
Norðurljós - Stjörnuskoðun
Kennari: Sævar Helgi Bragason, jarðfræðingur og formaður Stjörnuskoðunarfélags Seltjarnarness. Tími: Þri. 21. feb. kl. 17:00-21:00. Verð: 7.500 kr.
Ítalska II (6 ECTS) - í fjarkennslu
Kennari: Federica Scarpa, BA í ítölsku og heimspeki og MA í heimskautalögfræði. Tími: Mán. og fim. 12. janúar -13. mars kl. 16:30-18:15 (36 st.). Verð: 47.500 kr. Frítt fyrir nemendur HA.
www.simenntunha.is
simenntunha@simenntunha.is
460 8090
Mánudagur 9. janúar 2017
16.15 Ránsfengur 17.10 Táknmálsfréttir 17.20 Krakkafréttir 19:30 Hvað segja bændur? (e) 17.30 Verðlaunahátið FIFA 2016 Í þáttunum heimsækjum við bæn- 19.00 Fréttir dur úr ólíkum greinum um allt land og 19.25 Íþróttir kynnumst lífinu í sveitinni. 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.05 Morgan Freeman: Saga 21.00 Miðnætursól (4:8) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Morðin á Biggie og Tupac 20:00 Að vestan (e) Bandarísku röppurunum Biggie Þáttur um mannlíf, atvinnulíf, men- Smalls og Tupac. Þeir elduðu grátt ningu og daglegt líf á Vesturlandi. silfur og voru báðir skotnir til bana 20:30 Hvað segja bændur? (e) á tíunda áratugnum. Myndin kannar 21:00 Að vestan (e) lögregluskýrslur og upptökur sem 21:30 Hvað segja bændur? (e) ekki hafa litið dagsins ljós áður. 22:00 Að vestan (e) Leikstjóri: Michael Dorsey. Atriði í 22:30 Hvað segja bændur? (e) myndinni eru ekki við hæfi ungra Dagskrá N4 er endurtekin allan barna. sólarhringinn um helgar. 00.10 Kastljós Beittur, fréttatengdur þáttur um málefni líðandi stundar, menningu og dægurmál hvers konar. 00.35 Dagskrárlok (81)
08:05 2 Broke Girls (16:22) 08:30 Ellen 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (35:175) 10:20 Who Do You Think You Are? (6:10) 11:20 Sullivan & Son (7:13) 11:45 My Dream Home (25:26) 12:35 Nágrannar 13:00 American Idol (6:37) 13:45 American Idol (7:37) 15:15 Falcon Crest (21:22) 16:05 Ground Floor (4:10) 16:30 Tommi og Jenni 16:55 Bold and the Beautiful 17:20 Nágrannar 17:45 Ellen 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Íþróttir 19:05 Fréttir Stöðvar 2 19:20 Landnemarnir (8:9) 19:55 Hugh’s War on Waste (2:3) 20:55 Insecure (2:8) 21:25 Shameless (4:12) 22:20 Eyewitness (8:10) 23:05 Timeless (7:16) 23:50 Notorious (7:10)
16:35 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 17:15 The Late Late Show with James Corden 17:55 Dr. Phil 18:35 Everybody Loves Raymond 19:00 King of Queens (1:25) 19:25 How I Met Your Mother 19:50 The Good Place (5:13) 20:15 No Tomorrow (8:13) 21:00 Rookie Blue (21:22) 21:45 Blue Bloods (4:22) 22:30 The Tonight Show Bíó 11:30 Away & Back 13:05 The Theory of Everything 15:05 The Prince and Me 3: A Royal Honeymoon 16:40 Away & Back 18:20 The Theory of Everything 20:25 The Prince and Me 3: A Royal Honeymoon 22:00 Cloud Atlas 00:50 Fatal Instinct 02:25 Dope
PÖNTUNAR SÍMI 578 6400
Hollir réttir á Taste Léttur Borgari
1.250 kr.
Kjúklingasalat
1.100 kr.
Tastesalat
1.290 kr.
Orkusalat
1.190 kr.
Heilsuvefja
1.350 kr.
Grilluð Bringa, kál, rauðlaukur, gúrka, salsa og létt hvítlaukssósa. Salatkjúklingur, kál, rauðlaukur, fetaostur, nachos og létt hvítlaukssósa.
Grilluð eða djúpsteikt bringa, kál, rauðlaukur, gúrka, paprika og sinnepssósa.
Salatkjúklingur, kál, rauðlaukur, fetaostur, hrísgrjón, nachos og létt hvítlaukssósa. Grilluð bringa, hrísgrjón, kál, gúrka, rauðlaukur og létt hvítlaukssósa. Vikuna 4. til 11. janúar fylgir Toppur með öllum salötum
Fylgdu okkur á facebook facebook.com/tasteakureyri
Kjúklingasalat - Vefjur - Borgarar - Naggar - Pítur Skipagata 2 · 600 Akureyri · Sími 578 6400 Opið mán- fös 11 - 21 og lau-sun 12-21
Virðing fyrir fólki skilar árangri JMJ herrafataverslun á Akureyri er líklega eitt þekktasta kennileiti bæjarins. Þeir félagar Ragnar Sverrisson - Raggi í JMJ og Sigþór Bjarnason - Dandi, hafa staðið vaktina saman í 48 ár. Fyrirtækið JMJ er 60 ára. Um áramótin settu þeir punktinn og létu formlega af störfum. Synir Ragnars taka við rekstrinum, enda hafa þeir starfað við fyrirtækið frá blautu barnsbeini. Ragnar hóf störf hjá JMJ árið 1965 og Dandi árið 1968. N4 heimsótti þá félaga skömmu áður en þeir létu formlega af störfum. „Já, JMJ var stórt og öflugt fyrirtæki þegar ég hóf hérna störf. Starfsmenn voru um 50, flestir við að framleiða fatnað, sem seldur var um allt land. Meira að segja var á tímabili unnið á vöktum,“ segir Ragnar, þegar hann rifjar upp söguna. „Ég starfaði fyrst sem pressari,“ segir Dandi. „Pressari gerði brot í buxur, pressaði jakka og önnur föt, til þess að gera þau slétt og fín. Konur voru í meirihluta og mórallinn var einstaklega skemmtilegur.“ Það eru margir sem segja að glaðværð einkenni ykkur. „Já, við heyrum þetta annað slagið, enda er gleðin eitt aðalatriðið í starfinu okkar. Ef maður er ekki glaður, þá ætti sá sami að finna sér eitthvað annað. Það hafa verið sannkölluð forréttindi að fá að sinna þessu starfi í öll þessi ár,“ segir Dandi. Hver er galdurinn við að veita góða þjónustu? „Hann er nú ósköp einfaldur, umgangast viðskiptavinina af virðingu. Ef maður kemur fram við viðskiptavininn af virðingu, þá fær maður það viðmót tvöfalt til baka,“ segja þeir báðir.
Það er semsagt ekki nóg að vita nokkurnveginn hvaða númer af skyrtu viðkomandi þarf? „Nei, langt í frá. Við virðumst báðir vera með þann eiginleika að geta „lesið“ fólk. Glaðværðin er eitt en þjónustan þarf að vera dýpri. Flestir geta sjálfsagt selt fólki fatnað einu sinni, en með því að sýna viðskiptavinum virðingu treysta þeir okkur, þess vegna koma þeir aftur og aftur. Sem betur fer erum við báðir töluvert forvitnir, þannig að við vitum ansi margt um fólk og umhverfi þess, svo sem atvinnuvegi og fleira. Allt þetta skiptir gríðarlega miklu máli í þjónustustörfum eins og verslun.“ Ég giska á að þið hafið kennt ansi mörgum að binda bindishnút? „Þar er Dandi sérfræðingurinn,“ segir Ragnar strax og brosir. „Já, já, sú kennsla tilheyrir þessu starfi og flesta daga ársins kennir maður fólki að binda fallegan bindishnút. Við höfum líka farið í skóla og kennt þessi fræði, enda þurfa allir að kunna að binda eins og einn hnút,“ segir Dandi. Hægt er að horfa á ítarlegt viðtal við þá félaga á heimasíðu N4, n4.is
Þriðjudagur 10. janúar 2017
19:30 Hvítir mávar Gestur Einar Jónasson hittir skemmtilegt fólk og ræðir við það um lífið og tilveruna.
20:00 Að Norðan Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 20:30 Hvítir mávar 21:00 Að Norðan 21:30 Hvítir mávar 22:00 Að Norðan 22:30 Hvítir mávar Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.
17.05 Downton Abbey (4:9) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV (213) 18.01 Hopp og hí Sessamí (22:26) 18.25 Hvergi drengir (2:13) 18.50 Krakkafréttir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.10 Örkin (2:6) 20.40 Cuckoo (2:6) Bresk gamanþáttaröð frá BBC. Þegar Ben and Laura ná í dóttur sína á flugvöllinn eftir heimsreisu hitta þau kærasta hennar að nafni Cuckoo. Nýi tengdasonurinn reynist stórskrítið ólíkindatól og veldur þeim miklum vonbrigðum. 21.15 Castle (10:23) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Fallið (6:6) 23.20 Spilaborg (1:13) Frank Underwood situr í Hvíta húsinu og forsetakosningar eru á næsta leiti.
09:15 Bold and the Beautiful 09:35 The Doctors (13:50) 10:15 First Dates (5:6) 11:05 Drop Dead Diva (5:13) 11:50 Suits (4:16) 12:35 Nágrannar 13:00 American Idol (8:37) 13:40 American Idol (9:37) 15:00 American Idol (10:37) 15:45 Planet’s Got Talent (6:6) 16:10 Anger Management (8:22) 16:30 The Simpsons (5:22) 16:55 Bold and the Beautiful 17:20 Nágrannar 17:45 Ellen 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Íþróttir 19:05 Fréttir Stöðvar 2 19:20 Anger Management (4:24) 19:40 The New Girl (22:22) 20:05 Timeless (8:16) 20:50 Notorious (8:10) 21:35 Blindspot (10:22) 00:00 Black Widows (6:8) 00:45 Nashville (15:22) 01:30 The Brink (8:10) 02:05 NCIS (11:24)
ÞAÐ VANTAR FLUGMENN! Bóklegt flugnám
17:15 The Late Late Show with James Corden 17:55 Dr. Phil 18:35 Everybody Loves Raymond 19:00 King of Queens (2:25) 19:25 How I Met Your Mother 19:50 Black-ish (1:24) 20:15 Royal Pains (10:13) 21:00 Rosewood (19:22) 21:45 Madam Secretary (4:23) 22:30 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 23:10 The Late Late Show Bíó 12:15 Vaski grísinn Baddi 13:45 Semi-Pro 15:15 Admission 17:00 Vaski grísinn Baddi 18:30 Semi-Pro 20:10 Admission 22:00 What Lies Beneath 00:15 Ender’s Game 02:10 The Big Nothing 03:35 What Lies Beneath
SKRÁNING
HAFIN
Kennsla á næsta byrjendanámskeið hefst mánudaginn 23. janúar n.k. Kvöldnámskeið er samtals 150 kennslustundir. Kennt er samkvæmt kröfum EASA/JAR-FCL ( reglum Flugöryggissamtaka Evrópu ) og veitir því námið alþjóðleg réttindi. Ath! Námið er metið sem valgrein í framhaldsskólum allt að 10 einingum. Inntökuskilyrði 16 ár. Samstarfsaðilar:
Akureyrarflugvelli · Sími: 4600300 · flugnam@flugnam.is
FLUGSKÓLI AKUREYRAR - SÍÐAN 1945 -
RÉTTIR DAGSINS ALLA DAGA OG ÖLL KVÖLD
KJÚKLINGARÉTTUR DAGSINS ÍSLENSK KJÖTSÚPA SJÁVARRÉTTASÚPA MEÐ KARRÝ OG KÓKOS
GRÆNMETISSÚPA DAGSINS KJÚKLINGASÚPA DAGSINS
VEFJA DAGSINS FISKUR DAGSINS GRÆNMETISRÉTTUR DAGSINS HRÁFÆÐIRÉTTUR DAGSINS KJÚKLINGASALAT LAXASALAT
OPNUNARTÍMI
MÁN-FÖS. 09-23 LAU- SUN. 10-23
simstodin
simstodin simstodinak
ENSKI BOLTINN
Happy hour
ER SÝNDUR Í INNRI SALNUM Á SÍMSTÖÐINNI Á 65” SJÓNVARPI
alla daga milli 17:00-20:00
PIZZUR
INDVERSKPIZZA BBQ KJÚKLINGAPIZZA MEXÍKÓSKPIZZA INDVERSK GRÆNMETISPIZZA PULLED PORK PIZZA MEXIKÓSK GRÆNMETISPIZZA
PARMAPIZZA LAXAPIZZA OSTAPIZZA SALTFISKPIZZA PEPPERÓNÍPIZZA MARGARÍTA
SÍMSTÖÐIN - HAFNARSTRÆTI 102 Á BESTA STAð Í MIðBÆ AKUREYRAR - SÍMI 462 4448
Mið-fim 20 & 22:20 fös-þri kl 22:20
fös-þri kl. 20 og 22:20
Fös.- þri. kl. 20 og 22:15 Fös.- þri. kl. 20 og 22:15
16
12
12
12
2D mið-fös kl. 17:50 lau-sun kl. 13:30 og 17:50 Mið. og fim. kl. 17:45 mán-þri kl. 17:50 Síðustu sýningar 3D lau-sun kl. 15:40
Mið.- fim. kl. 17:45 og 20 mið-fös Fös.- þri. kl. 17:45kl. 20 lau-sun kl. 15:40 og 20 mán-þri kl. 20
12
Mið.-fim. kl. 20 og 22:15 Fös.- þri. kl. 17:45
Gildir 4.-10.jan
2D 2D
Lau.- sun. kl.14 (2D) og 16 (3D) 12 Lau-sun kl 13:30 Mið og fim kl.22:15 Síðustu sýningar 12 Mið-fim kl. 17:50 & 22:20 Lau.- sun. kl. 14 Fös-þri kl. 17:50
Opnunartímar: Mánud. - föstud.: 11:30 - 13:30 & 17:00 - 21:30 Um helgar: 17:00 - 21:30 STRANDGÖTU 13 - 600 AKUREYRI - kruasiam@kruasiam.is - www.kruasiam.is
Við erum á fésbókinni
Hádegishlaðborð Kr. 1.850,- / Kr. 1.950,- m. gosi Alla virka daga frá kl. 11:30 - 13:30
Sótt/Sent Tilboð 1
(fyrir tvo eða fleiri)
Tilboð 2
(fyrir tvo eða fleiri)
• Djúpsteiktar rækjur • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Kjúklingur í massaman karrý • Hrísgrjón
• Djúpsteiktar rækjur • Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í súrsætri sósu • Hrísgrjón
4.090,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 2.045,- kr. á manninn
4.090,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 2.045,- kr. á manninn
Tilboð 3
Tilboð 4
(fyrir tvo eða fleiri)
(fyrir tvo eða fleiri)
• Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í gulu karrý • Steiktur kjúklingur í ostrusósu m. papriku & lauk • Hrísgrjón
• Djúpsteiktar rækjur • Steikt nautakjöt í ostrusósu • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Fiskur í sætri chilisósu • Hrísgrjón
4.290,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 2.145,- kr. á manninn
4.290,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 2.145,- kr. á manninn
2l gosdrykkur kostar kr. 350 m. tilboðum Ath. Gerum ekki breytingar á tilboðum
Heimsending eftir kl. 17 Heimsendingargjald 700,- kr.
Hægt er að skoða matseðil í sal á heimsíðunni www.kruasiam.is
Gildir dagana 05. - 10. jan
SAMbio.is
AKUREYRI
L
9
Mið-fim. kl 20 og 22:20 Fös-sun. kl. 22:20 Mán-þri. kl. 20
Ísl.tal Fös. k 17:40 og 20 Lau-sun. kl 14, 17:40 og 20 Mán-mið. kl 18:00 12
L
Ísl. tal Mið-fim. kl 17:30 Fös. kl 17:40 Lau-sun. kl 14 Mán-mið. kl 17:40
Mið-fim. kl 17:10, 20 og 22:50 Fös. kl. 20 og 22:50 Lau-sun. kl. 17, 20 og 22:50 Mán-þri. kl. 20:20 - 3D og kl. 22:20 - 2D
Keyptu á netinu MuniðMunið þriðjudagstilboðin! Verslaðu miðamiða á netinu innáá:www.sambio.is. www.sambio.is þriðjudagstilboðin! Sparbíó* 750 kr. miðaverð á allar2D myndir sem merktar eru með (0-8 ára kr.700) fös. - lau. & sun. SPARBÍÓ* kr. 950. Merktar eruappelsínugulu með appelsínugulu.
Sparbíó* 3D MYNDIR 1000 kr. merkt grænu ára kr. 950) SPARBÍÓ* 3D (0-8 kr. 1250. Merktar grænu.
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ myndir kr.950. 3D myndir á kr.1200. ÞRIÐJUDAGSTILBOÐIN 850kr. miðinn2D á allar myndir og 1000kr á 3D - Gildir ekki á íslenskar myndir
pizzutilboð sparkaup Sótt
Miðstærð pizza með 3 áleggjum
Stór pizza með 3 áleggjum
2x stór pizza með 3 áleggjum
2x miðstærð pizza með 3 áleggjum
1.490.-
1.990.-
3.490.-
2.790.-
Miðstærð pizza með 3 áleggjum +Brauðstangir eða Franskar eða 12" Hvítlauksbrauð + 2L gos
Stór pizza með 3 áleggjum + Brauðstangir eða Franskar eða 12" Hvítlauksbrauð + 2L gos
2x stór pönnupizza með 3 áleggjum + Brauðstangir eða Franskar eða 12" Hvítlauksbrauð + 2L gos
2x stór pizza með 3 áleggjum + Brauðstangir eða Franskar eða 12" Hvítlauksbrauð + 2L gos
3.400.-
3.900.-
4.900.-
4.900.-
Pantaðu á: www.greifinn.is, með APPi eða í síma 460-1600. Lágmarksupphæð í heimsendingu er kr. 2.500,-
www.arnartr.com
Góðkaup Sent eða sótt
FERNUR
GLERÍLÁT GLERÍLÁT
DAGBLÖÐ TÍMARIT SKRIFSTOFUPAPPÍR
FLOKKUM RÉTT
RAFHLÖÐUR
BYLGJUPAPPI SLÉTTUR PAPPI
MÁLMAR DÓSIR - LOK ÁLUMBÚÐIR
KERTAAFGANGAR
PLASTUMBÚÐIR HARÐAR OG MJÚKAR
Förum rétta leiÐ GÖNGUM VEL UM GRENNDARGÁMANA OKKAR GRENNDARSTÖÐVAR ERU Á EFTIRTÖLDUM STÖÐUM: ÞORPIÐ: Merkigil Síðuskóli Sunnuhlíð Bónus Langholti
EYRIN - BREKKAN: Glerártorg Hagkaup Ráðhús Byggðavegur Hrísalundur
Stærri förmum af endurvinnsluefnum skal skila á gámasvæðið við Réttahvamm þar sem móttaka endurvinnsluefna kostar ekkert
INNBÆR: Skautahöll NAUSTAHVERFI: Bónus Ef gámarnir eru fullir látið okkur vita síma 414 0200
FLUGELDAR ÞRETTÁNDASALA
OPIÐ
4. JAN. FRÁ KL. 17:00 - 20:00 5. JAN. FRÁ KL. 17:00 - 20:00 6. JAN. FRÁ KL. 16:00 - 20:00
FLUGELDAMARK AÐUR HJALTEYRARGÖTU 12
A L A S ÚT NÚAR A J . 9 – . 3
LENOVO 110 15,6"
LENOVO Y700 15,6"
Verð: 44.900 kr.
Verð: 189.900 kr.
Fáránlega ódýr fartölva með 128GB SSD disk og 4GB minni.
Mögnuð leikjavél með i7 örgjörva, 16GB minni, 256GB SSD og GTX960M.
Tilboð: 39.900 kr.
11%
R
ÁTTU
AFSL
SONY OG BOSE Heimabíó
AÐ
40% ALLT
R
ÁTTU
AFSL
Tilboð: 169.900 kr.
11%
R
SONY Sjónvörp
AÐ
35% ALLT
R
ÁTTU
AFSL
Heyrnartól
AÐ
60% ALLT
ÁTTU
AFSL
SONY, BOSE OG AUDIO TECHNICA
R
ÁTTU
AFSL
CANON OG SONY
Myndavélar
AÐ
30% ALLT
R
ÁTTU
AFSL
FRÁBÆRAR VÖRUR Á ALLT AÐ 60% AFSLÆTTI! TAKMARKAÐ MAGN Í BOÐI. ÚTSALAN ER LÍKA Í FULLUM GANGI Á NETVERSLUN.IS NÝHERJI / BORGARTÚNI 37, MÁN.-FÖS. KL. 9-18 & LAU. KL. 11-15 / KAUPANGI AKUREYRI, MÁN.-FÖS. KL. 9-17 / NETVERSLUN.IS