BLAÐIÐ Útgefandi: N4 ehf. S: 412 4400
Tímaflakk
N4sjonvarp
N4sjonvarp
N4 blaðið
SUDOKU
AKUREYRI
*1 keyptur aðalréttur = 1 frír barnaréttur. Gildir til og með 31. janúar 2020 *gildir ekki með öðrum tilboðum
VIÐTAL: HILDUR EIR BOLLADÓTTIR
SÚKKULAÐI- OG PEKAN HRÁBITAR
KRAKKASÍÐAN
02. tbl 18. árg 22.01 - 04.02 n4@n4.is
VEGANÚAR:
LEIKIR FYRIR LANGAR BÍLFERÐIR
ÞEGAR, MIÐ. 22. JAN KL 20:30 - GUÐRÚN BERGMANN
N4 hlaðvarp
Í ÞESSU BLAÐI:
HVAR ERUM VIÐ?
www.n4.is
BAÐ SLOPPAR
100% tyrknesk lúxusbómull 500 gsm
SPA
SPA
Hvítur baðsloppur L / XL / XXL
25%
Lúxus handklæði, þvottapokar, þvottastykki og baðmottur
Okkar frábæru SPA handklæði eru ofin úr 100% tyrkneskri bómull. Sérstök aðferð við gerð handklæðanna gerir það að verkum að þau þerra einstaklega vel og veita þér þá mýkt sem þú átt skilið.
Fullt verð: 5.990
ÚTSALA
AFSLÁTTUR
Gerð
Stærð
Litir
15x21
6 litir
195 kr.
146 kr.
Þvottastykki
30x30
8 litir
195 kr.
146 kr.
Handklæði
40x60
8 litir
595 kr.
446 kr.
Handklæði
50x100
9 litir
895 kr.
671 kr.
Handklæði
70x140
8 litir
1.695 kr.
1.271 kr.
Handklæði
90x170
8 litir
2.795 kr.
2.096 kr.
50x70
9 litir
990 kr.
743 kr.
Þvottapoki
Baðmotta
Aðeins 2.995 kr.
Fullt verð Útsöluverð
ÚTSALA
50% AFSLÁTTUR
AUSTIN 3ja sæta sjónvarpssófi og rafdrifinn hægindastóll Svart eða grátt leður á slitflötum. Sófinn er með rafdrifnum skemlum á hægra og vinstra sæti og niðurfellanlegu baki í miðju sem breytist í borð. Stærð: 198 x 95 x 98 cm. Rafdrifinn hægindastóllinn hallast aftur og með skemli
ÚTSALA
25%
Fullt verð sófi: 209.900 kr. Fullt verð stóll: 104.900 kr.
AFSLÁTTUR
Sófi aðeins 157.425kr. Akureyri Dalsbraut 1 558 1100
10 – 18 virka daga 11 – 16 laugardaga
www.husgagnahollin.is www.betrabak.is www.dorma.is
ÚTSALA
25% AFSLÁTTUR
Stóll aðeins 78.675 kr. Verð og vöruupplýsingar í auglýsingunni eru birtar með fyrirvara um prentvillur. Tilboðin gilda til 9. febrúar 2020 eða á meðan birgðir endast.
Janúar 60% útsala ALLT AÐ
AFSLÁTTUR
KLASSÍSK
hönnun
25%
Slitsterkt áklæði. Grár, orange, svartur, brúnn, bleikur, blár og rauður. Stóll fáanlegur í sömu litum. Stærð sófa: 186 x 77 cm, H: 85 cm. Fullt verð á sófa : 99.900 kr.
Þriggja sæta sófi
AFSLÁTTUR BOGGIE
Fullt verð á stól : 54.900 kr.
Stóll
BOGGIE Stóll og 3ja sæta sófi
Aðeins 74.925 kr. Aðeins 39.528 kr.
C&J SILVER
stillanlegt rúm
C&J Silver er með sterkum stálbotni og kraftmiklum en hjóðlátum mótor.
ÚTSALA
20% AFSLÁTTUR
af Rest Luxury dýnu og 15% af C&J Silver botni
Þráðlaus fjarstýring með 2 minnisstillingum
Rúminu fylgir þráðlaus fjarstýring með tvöföldu minni og ljósi. Margir nota annað minnið fyrir svefnstillingu. Seinna minnið er svo t.d. notað fyrir lestur eða sjónvarpsáhorf. Botn rúmsins dregst að vegg þannig að þú ert í eðlilegri fjarlægð frá náttborði og lampa. Sérstakur takki kemur rúminu í upphaflega stöðu.
VERÐDÆMI: 2 x 90 x 200 cm stillanlegt C&J Silver rúm með Nature’s Rest Luxury heilsudýnum: Fullt verð: 337.800 kr.
Aðeins 283.140 kr.
Menningarsjóður Akureyrar 2020 Akureyrarstofa auglýsir eftir umsóknum í Menningarsjóð Akureyrarbæjar Samstarfssamningar sækja um samstarf til eins, tveggja eða þriggja ára í senn. Upphæðir samstarfssamninga geta verið á bilinu 100.000 – 800.000 kr.
Verkefnastyrkir fela í sér frumsköpun. Styrkir eru að upphæð 50.000 – 300.000 kr. Einnig verður úthlutað tveimur styrkjum að upphæð 600.000 kr. til stærri verkefna í tengslum við Jónsmessuhátíð, Listasumar eða Akureyrarvöku. Umsóknarfrestur samstarfssamninga og verkefnastyrkja er til og með 2. febrúar 2020
Geislagata 9
Sími 460 1000
www.akureyri.is
akureyri@akureyri.is
Samfélagssvið Akureyrarbæjar
Starfslaun listamanna
Umsóknir skulu innihalda greinargóðar upplýsingar um hvernig starfslaunatíminn verður notaður, listferil og menntun. mánuði. Öllum með lögheimili á Akureyri er heimilt að sækja um í eigin nafni.
Sumarstyrkur ungra listamanna
Stjórn Akureyrarstofu hefur ákveðið að í ár verði úthlutað 1-2 styrkjum til ungs og efnilegs listafólks á aldrinum 18-25 ára sem er í framhaldsnámi eða á leið í framhaldsnám í sinni grein. Upphæð hvers styrks verður 600.000 kr. og markmiðið er að viðkomandi geti dregið úr sumarvinnu með námi og þess í stað lagt stund á list sína bæði með Á móti styrknum mun viðkomandi koma fram á viðburðum á sumarhátíðum bæjarins, allt eftir nánari samkomulagi við Akureyrarstofu hverju sinni. Umsóknarfrestur starfslauna og sumarstyrkja er til og með 9. febrúar 2020
Hagnýtar upplýsingar: sýnileika. Upplýsingar um reglur Menningarsjóðs, Samþykkt um starfslaun listamanna og Menningarstefnu Akureyrar má sjá á heimasíðu Akureyrarbæjar: https://www. Sótt er um rafrænt í gegnum þjónustugátt Akureyrarbæjar á www.akureyri.is. Athugið að einungis er hægt að opna umsóknina með íslykli eða rafrænum skilríkjum. Nánari upplýsingar veitir Almar Alfreðsson verkefnastjóri menningarmála í netfanginu almara@akureyri.is
NÁMSKEIÐ TIL AUKINNA
ÖKURÉTTINDA
Næsta námskeið hefst 12. febrúar. Upplýsingar og skráning á www.aktu.is
Aktu ökuskóli • Sunnuhlíð 12 L • www.aktu.is
Sæl og blessu
LÁTTU DRAUMINN RÆTAST ! Bóklegt flugnám
Líst ekki nógu Svo er rútum SKRÁNING
HAFIN
Bestu kveðju
Kennsla á næsta byrjendanámskeiði PPL-A ( basic ) hefst 22. janúar Kennt er samkvæmt kröfum EASA/JAR-FCL ( reglum Flugöryggissamtaka Evrópu) og veitir því námið alþjóðleg réttindi. Kennt er á kvöldin samtals 150 klst. Ath! Námið er metið sem valgrein í framhaldsskólum allt að 10 einingum. Inntökuskilyrði 16 ár. Til athugunar fyrir þá flugnema sem hyggja á hefðbundi/áfangaskipt atvinnuflugnám, þá er nauðsynlegt að hafa lokið þessum áfanga fyrst Samstarfsaðilar:
Akureyrarflugvelli · Sími: 4600300 · flugnam@flugnam.is
FLUGSKÓLI AKUREYRAR - SÍÐAN 1945 -
Raunfærnimat Raunfærnimat er leið til að meta þá færni og þekkingu sem öðlast má á vinnumarkaði. Matið getur mögulega stytt nám og verið hvatning til að ljúka því. Skilyrði fyrir þátttöku í raunfærnimati eru 23 ára aldur og 3 ára staðfest starfsreynsla í viðkomandi grein.
SÍMEY áformar að raunfærnimeta í eftirfarandi iðn- og starfsgreinum vorið 2020: • • • • • •
Bifvélavirkjun, bílamálun og bifreiðasmíði Húsasmíði, múraraiðn og skrúðgarðyrkja Matreiðsla og matartækni Málmsuða Fiskvinnsla Skipstjórn
Þessi leið hefur skilað góðum árangri þar sem margir þátttakendur raunfærnimatsins hafa haldið áfram námi og lokið sveinsprófi að loknu matinu.
Skráning og nánari upplýsingar www.simey.is · 460-5720
FERÐALÖG & FRÍSTUNDIR KLIPPTU SÍÐUNA ÚR BLAÐINU OG GEYMDU HANA Í HANSKAHÓLFINU FYRIR NÆSTA FERÐALAG!
Bílaleikir sem gera ferðina skemmtilegri Bílferðir geta verið þreytandi, ekki síst fyrir yngri kynslóðina. Þá er gott ráð að bregða á leik og bíltúrinn breytst í skemmtun allra ferðafélaganna. Við á N4 tókum saman fjóra vinsæla leiki sem eiga það sameiginlegt að skemmta öllum í bílnum.
RAUÐUR BÍLL Þessi er sígildur og alltaf jafn skemmtilegur. Leikurinn gengur út á það að fylgjast með hinum bílunum í umferðinni. Sá sem fyrstur sér rauðan bíl potar í öxlina á þeim sem næst situr og segir „rauður bíll.“ Sá sem fær flest stig vinnur og keppendur geta ákveðið tímann sem leikurinn stendur yfir. Þetta er einfaldur en skemmtilegur bílaleikur.
HVAÐ ER ÉG AÐ HUGSA Þessi leikur er einfaldur. Einn velur sér hlut sem hann sér út um bílgluggann og aðrir í bílnum giska á hvaða hlut er um að ræða. Sá sem ræður gátuna fær t.d. verðlaun á næsta stoppistað.
DÝRIN Á LEIÐINNI Hérna er leikur sem slær alltaf í gegn, sérstaklega hjá þeim yngstu. Þegar einhver sér dýr á leiðinni hermir hann eftir því. Einfaldur leikur og pottþétt skemmtun. Svo getur hann líka verið lærdómsríkur fyrir suma.
FRÚIN Í HAMBORG Frúin í Hamborg brúar bilið milli kynslóða og er sígildur leikur. Ekki má segja já, nei, svart og hvítt. Hljómar einfalt, en sannaðu til, þú ert kominn á áfangastað áður en þú veist af og ert enn að segja frá því sem þú keyptir þér fyrir peninginn sem frúin í Hamborg gaf þér.
NÝR
the new seduction
20% BÓNDADAGSAFSLÁTTUR AF ÖLLUM
ILMUM DAGANA 23. - 29. JANÚAR
Falleg snyrtitaska fylgir öllum GIORGIO ARMANI ilmum
Snyrtivara
VILTU VINNA Í MA?
Menntaskólinn á Akureyri leitar að starfsmanni til að leysa af í um það bil 3 vikur, frá og með 29. janúar, til að aðstoða nemanda í hjólastól í kennslustundum, matartíma og við daglegar þarfir frá klukkan 8–16 alla virka daga. Viðkomandi þarf að vera eldri en 20 ára, með hreina sakaskrá, ábyggilegur og fær í samskiptum. Upplýsingar gefa: Sara Vilhjálmsdóttir aðstoðarkona nemandans, sara@ma.is, sími: 868-6304 Sigurlaug Anna aðstoðarskólameistari, Mán. og fim. kl. 9.00 - 10.00 sag@ma.is, sími: 824-1552.
NÝ NÁMSKEIÐ AÐ HEFJAST Í BYRJUN FEBRÚAR Í SJÚKRAÞJÁLFUN AKUREYRAR GRUNNUR
STOÐIR
Þeir sem eru að taka sín fyrstu skref eftir meiðsli eða eru að vinna sig úr langtíma verkjum eða veikindum.
Markmiðið með þessu námskeiði er að byggja upp úthald og seiglu og finna hvaða æfingar henta þér best á þessum tímapunkti fyrir áframhaldandi uppbyggingu líkamans.
Þri. og fim. kl. 13.00 - 14.00
Mán. og fim. kl. 9.00 - 10.00
Námskeiðin eru í tvo mánuði. Nánari upplýsingar og skráning hjá mummi@sjukak.is Mummi sjúkraþjálfari þjálfar hópana.
Nýr & rafmagnaður Audi Q5 TFSI e.
Tilkomumikið útlit, framsækin tækni og kraftur. Audi Q5 TFSI e er rafmagnaður tengiltvinnbíll útbúinn tæknibúnaði sem veitir þér aukin þægindi og styður við sparneytinn akstur. Til viðbótar við 2.0 TFSI vélina er hann knúinn rafmótor sem dregur allt að 40 km. skv. WLTP. Þú getur farið flestra þinna ferða í borginni eingöngu knúinn rafmagni. Forvirk sparneytniaðstoð tryggir ávallt bestu notkun á raforku. Sportsætin eru staðalbúnaður ásamt fjölnota, þriggja arma stýrinu með S merki í demantslaga umgjörð. Vertu velkomin/nn í reynsluakstur. Q5 TFSI e með kynningarpakka verð 9.990.000 kr. Innifalið í kynningarpakka: Þráðlaus símahleðsla, hiti í stýri, lyklalaust aðgengi, Matrix ökuljós, Bang & Olufsen hljómtæki, rafdrifin framsæti, 360° myndavél, Milano leðuráklæði, loftpúðafjöðrun, MMI Navigation Plus, stafrænt mælaborð og fleira.
www.hekla.is
Þórsstíg 2 · 600 Akureyri · 461 6020 · holdur.is/bilasala
Akureyrarbær
Hinn
íþróttaskóli Þórs fyrir 2ja til 4ra/(5) ára börn
Hefst laugardaginn 25. janúar klukkan 9:00. Kennt verður í íþróttahúsi Síðuskóla.
Markmið skólans er að auka hreyfigetu barnanna með fjölbreyttum leikjum, jafnvægisæfingum, boltaæfingum, ýmsum fínhreyfingum og þrautabrautum. Aðalmarkmiðið er þó að börnin hafi gaman af því að mæta með foreldrum sínum og fá góða hreyfingu.
Verðið er 7.000 krónur fyrir 10 skipti, klukkutími í senn. Kennarar: Bibbi íþróttakennari ásamt aðstoðarmönnum Nánari uppl. og skráning á bibbi@akmennt.is
blekhonnun.is
blekhonnun.is
/bjarg.is @bjarg.likamsraekt
HEIMILIÐ, FJÖLSKYLDAN & BÍLLINN
Pabbi? Mamma? Hvað eigum við að gera? Um helgar eru börnin oft rótlaus og skortir rútínuna sem skólar og leikskólar veita þeim með stöðugri dagskrá. Þá er gaman að geta boðið ungunum upp á dagamun og skemmtilega samverustund með fjölskyldunni og ekki er verra ef það er í nærumhverfinu. Hér eru nokkrar ódýrar hugmyndir.
AMTSBÓKASAFNIÐ Bækur, litir, búningar, bangsar, bílar og margt annað skemmtilegt stendur til boða í barnahorninu á Amtsbókasafninu á Akureyri. Einnig er hægt að kynna börnin fyrir gömlum tíma með því að sýna þeim kassa af sauðaleggjum og bjóða þeim að leika sér með þá. Þegar þau eru búin að setja þá í munninn og þykjast vera einhver úr Hvolpasveitinni er hægt að segja þeim að börnin í gamla daga hafi ekki haft mikið meira en þetta til þess að leika sér með alla daga. Auðvitað er svo hægt að velja bækur, teiknimyndir eða spil til þess að fá lánað og taka með heim. Safnið er opið á laugardögum frá kl. 11-16.
FLUGVÉLAR OG LEIRUNESTI Leirunesti er ein best staðsetta vegasjoppa landsins. Staðsetningin er lykilatriði, en nálægðin við flugvöllinn er ástæðan fyrir því að stungið er upp á þessari dægradvöl. Sjoppan býður upp á allt þetta klassíska sem íslenskar vegasjoppur eru frægar fyrir, þannig að flestir ættu að geta fundið eitthvað til að maula. Þegar allir hafa valið sér eitthvað gómsætt er farið upp á veitingasalinn á 2.hæð. Þar er hægt að sitja upp við austurgluggann og njóta útsýnis yfir flugbrautina. Krakkar hafa langflestir gaman af því að sjá flugvélar koma og fara.
KAFFI KÚ Það er forvitnilegt fyrir krakkana að fara á veitingastað sem er líka fjós. Veitingasalurinn er staðsettur ofan á fjósinu á bænum Garði í Eyjafjarðarsveit sem er ca. 7 mín suður af Akureyri. Þar eru stórir gluggar og hægt að fylgjast með kúnum rölta um og lifa lífinu í stóru róbótafjósi. Barnahornið á staðnum er líka til fyrirmyndar, þar er búið að koma fyrir litlu húsi með alls kyns afþreyingu fyrir yngri kynslóðirnar. Það er síðan kjörið fyrir eldra fólkið að gæða sér á vöfflu og kaffisopa á meðan krakkarnir fylgjast með kúnum eða leika sér í húsinu.
Tengill ehf auglýsir eftir áhugasömum starfsmanni til að vinna í vettvangsþjónustu fyrirtækisins á Akureyri. Umsækjandi þarf að hafa innsýn og áhuga á tækni, próf í rafvirkjun eða sambærileg menntun væri kostur en ekki skilyrði. Gerum kröfu um frumkvæði, góða samskiptahæfileika, bílpróf og hreint sakavottorð. Áhugasamir eru vinsamlegast beðnir um að senda umsóknir og fyrirspurnir á netfangið adalsteinn@tengillehf.is
VÉLGÆSLUNÁMSKEIÐ Vélgæslunámskeið til 750 kW réttinda að 12 metrum verður haldið við VMA frá 27.janúar til 8.febrúar. Kennt er frá kl 16.00 til 20.00 mánudaga til fimmtudaga, föstudaga frá 13.00 til 20.00 og laugardaga frá 8.00 til 14.30. Skráning er á vma.is og námskeiðið kostar kr 155.000 og öll námsgögn eru innifalin. Framhaldsnámskeið til 24 metra er fyrirhugað í framhaldinu. Verkmenntaskólinn á Akureyri · 464-0300 · vma@vma.is FAGMENNSKA · FJÖLBREYTNI · VIRÐING
Sjáðu úrvalið og pantaðu í netverslun www.curvy.is eða í síma 581-1552 á opnunartíma.
Netverslun www.curvy.is // Fellsmúli 26, 18 RVK // Sími 581-1552
TÍSKA, ÚTLIT & HEILSA
heilsuvernd. „Það er ekki hægt að horfa framhjá því að lífsstíllinn stuðlar ekki einungis að bættri heilsu heldur einnig sjálfbærari matarvenjum, umhverfisvænni hegðun og heilbrigðari samvist með dýrum. Ég hef einnig litið svo á að hollur matur sé gífurleg forvörn og jafnvel þótt að bein áhrif matar sé ekki að finna samdægurs þá megi greinilega finna fyrir langtímaáhrifum. Heilnæmur matur fyrirbyggir sjúkdóma, styrkir ónæmiskerfið og gerir okkur kleift að lifa heilbrigðu lífi.“ Sigrún Birta Kristinsdóttir Meðeigandi á Spes Kitchen
Fékk ástríðu á matargerð í vöggugjöf Sigrún Birta Kristinsdóttir er 24 ára flugmaður, fædd og uppalin í Reykjavík. Hún er í dag meðeigandi að veitingastaðnum Spes Kitchen sem opnaði í Granda Mathöll á síðasta ári. Áhugann á eldamennsku á hún ekki langt að sækja en foreldrar hennar eru bæði matreiðslumeistarar að mennt. „Ég er búin að vera vegan í 3 ár. Ég hætti að borða kjöt í desember 2016 og í janúar 2017 tók ég þátt í Veganúar. Fyrir mig var þetta nokkuð auðveldur viðsnúningur og ég fann mjög fljótt hvað kjöt og aðrar dýraafurðir þjónuðu litlum tilgangi í mínu mataræði og tók það því skamman tíma að tileinka mér lífstílinn,“ segir Sigrún Birta aðspurð að því hvenær hún hafði tileinkað sér vegan lífsstílinn. Að breyta um lífsstíl getur verið erfitt skref fyrir marga að taka og segir Sigrún að sitt ráð til þeirra sem langi að prófa sig áfram í grænkerafæði sé að byrja hægt og taka lítil skref í einu. Hollur matur er forvörn Það var hugmyndafræðin á bak við mataræðið sem heillaði Sigrúnu, en veganismi byggir á þremur stólpum; umhverfisvernd, dýravernd og
Byggt á plöntum Á meðan Sigrún var að fikra sig áfram í nýja fæðinu var hún dugleg að taka myndir og deila með vinum á samfélagsmiðlum. Hún fann þá fljótt fyrir miklum áhuga á nýja lífsstílnum og var reglulega beðin um uppskriftir og ráð. „Það var í raun kveikjan að því að ég ákveð að gefa út uppskriftabók sem kom út í fyrra, Byggt á plöntum. Í framhaldinu stofna ég Instagram aðganginn Byggt á plöntum þar sem ég deili vegan uppskriftum, ráðum og hugmyndum tengdum mataræðinu.“ Góðar viðtökur á Spes Kitchen Í lok síðasta árs opnuðu Sigrún Birta og Árni Steinn Viggósson veitingastaðinn Spes Kitchen í Granda Mathöll, en þar bjóða þau eingöngu uppá 100% vegan fæði. „Viðtökurnar hafa farið fram úr okkar björtustu vonum en hráefnið seldist meira og minna upp fyrstu vikurnar, svo mikill var áhuginn. Við leggjum mikið upp úr nýjungum á matseðli og hlökkum til að vaxa og dafna í frjóu veitingahúsaflórunni sem finnst hér á landi.“ Vitundarvakning í garð veganisma Sigrún segist finna fyrir mikilli vitundarvakningu síðastliðin ár í garð veganisma á Íslandi. „Ég upplifi það ekki þannig að ég þurfi að réttlæta fyrir einum né neinum að ég neyti ekki dýraafurða, þó vissulega séu skiptar skoðanir á grænkerafæði. Það er alltaf gaman að hafa skoðun á náunganum, en þegar upp er staðið snýst þetta um ákvörðun hvers eins og að líða vel í eigin skinni.“
VEGAN
Uppskrift:
SÚKKULAÐI- OG PEKAN HRÁBITAR BOTN:
AÐFERÐ:
1 bolli pekanhnetur 1 bolli valhnetur 10-12 döðlur
Ef ferskar döðlur með steini(medjool) eru ekki
1
3 msk. kakó
notaðar þá mæli ég með því að leggja döðlurnar í bleyti til að mýkja þær í a.m.k. 20 mínútur en því lengur, því betra á við í þessu tilviki.
2 tsk. vanilludropar Ögn af salti
2
bökunarpappírsklætt form og geymið í frysti á
10-12 döðlur
meðan fyllingin er útbúin.
1 þroskaður banani Hálf dós kókosmjólk(200 ml.) 1 tsk. kanill
3
2 tsk. vanilludropar Ögn af salti
matvinnsluvél þar til silkimjúkri áferð hefur verið í a.m.k. 30 mínútur.
1 dl. kókosolía, bráðin 2 msk. döðlusýróp
Hráefninu í fyllinguna er blandað saman í náð. Hellið fyllingunni yfir botninn og geymið í frysti
SÚKKULAÐIKREM: 1 dl. kakó
öflugum blandara eða matvinnsluvél þar til klístrað deig hefur myndast. Þjappið deiginu í
FYLLING:
2 msk. döðlusíróp eða önnur sæta
Hráefninu í botninn er blandað saman í
4
Hráefninu í súkkulaðikremið er blandað saman í skál og hellt yfir fyllinguna. Þegar súkkulaðið hefur fengið að storkna eftir stuttan tíma í frysti er hrákakan skorin í bita og geymd áfram í frysti.
ÞORRABLÓT EYJAFJARÐARSVEITAR Laugardaginn 1. febrúar verður hið margrómaða þorrablót sveitarinnar haldið í íþróttahúsinu á Hrafnagili. Miðapantanir: Sun 26. og mán 27. jan kl. 20:00 - 22:00 Hulda 864 6169 / 463 1191 Kristín 846 2090 Bylgja 863 1315
Miðaafhending gegn peningagreiðslu (enginn posi) í anddyri Íþróttamiðstöðvarinnar á Hrafnagili miðvikudaginn 29. og fimmtudaginn 30. jan. kl. 20:00-22:00.
.
Húsið opnar kl. 19:30 og borðhald hefst kl. 20:00. Heimatilbúin atriði, þorramatur (og annar fyrir þá viðkvæmu) frá Bautanum og Danshljómsveit Friðjóns heldur uppi fjörinu. Miðaverð 8.500.-
MÆTUM SEM FLEST, NEYTUM OG NJÓTUM!
NÝ MARKASKRÁ Markaeigendur á Eyjafjarðarsvæðinu eiga að hafa fengið bréf um skráningu marka í Markaskrá 2020 með greiðslu 3.250,- kr fyrir hvert mark.
Lokafrestur til staðfestingar og greiðslu er til 30. janúar 2020 Þeir sem áhuga hafa á að taka upp ný mörk hafa einnig frest til 30. janúar til að koma óskum um það á framfæri við markavörð. Markavörður er: Ólafur G. Vagnsson, Hlébergi, 605, Akureyri, netfang hleberg@simnet.is, sími 894-3230.
Söngleikur sem inniheldur allan tilfinningaskalann og hefur farið sigurför um heiminn
FRUMSÝNING 31. JANÚAR
eftir Steven Slater og Duncan Sheik
Miðasala í Hofi er opin alla virka daga 13-18, í síma 450-1000 og allan sólarhringinn á mak@mak.is
Útinámskeið Æfingar og þol í fersku lofti.
Útinámskeið þar sem áhersla er lögð á rétta líkamsbeitingu, styrkja djúpvöðvakerfið, auka þol og styrk og hafa gaman af.
Aldrei sama gönguleiðin á hverju námskeiði
„Gaman saman útinámskeið“
Námskeiðin eru á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 12:00 og kl. 17:00 Hægt að flakka milli tíma, hentar því vel með vaktavinnu. Nánari upplýsingar og skráning á www.gsu.is, agnamskeid@gmail.com eða í síma 864-8825 (Andrea)
Kótelettukvöld 2020
Lau.
25. janúar
19:00
6. árið í röð bjóðum við upp á kótelettukvöld á þessum degi og það er alltaf fullt. Kótelettuhlaðborð að hætti Lamb Inn, með norðlensku búðingahlaðborði í eftirrétt. Þetta bara klikkar ekki! Verð kr. 4.700. Pantanir á netfanginu lambinn@lambinn.is eða í síma 4631500 Lamb Inn Öngulsstöðum Sími 463 1500
Nafli lambheimsins
www.lambinn.is · lambinn@lambinn.is
Laugardaginn 8. febrúar 2020 Borðhald hefst kl 20:30 matur frá Jóni Vídalín Hljómsveitin Bylting spilar á ballinu. Miðapantanir eru hjá Guðrúnu síma 7868642 og Brynju í sima 8674645 á milli kl 17 og 20, pantanir þurfa að berast fyrir 3 febrúar. MIÐAVERÐ 7000 kr.
Húsið opnar kl. 19:45
Fordry í boði Kkkur alda
Erum ekki með posa og ekki verður sjoppa á staðnum.
Þorrablótsnefndin 2020
Háræðaslitsmeðferðir
Bjóðum upp á þessa sérmerferð á Akureyri dagana 27. -30. janúar Sérhæfum okkur í háræðaslitsmeðferðum og lokum skemmdum háræðum, háræðastjörnum og blóðblöðrum í andliti, hálsi og bringu. Tækið sem unnið er með er eina sinnar tegundar á Íslandi og vinnur með hljóðbylgjum. Hljóðbylgjurnar þurrka upp blóðprótein í brostnu háræðunum og loka skemmdum háræðum af mikilli nákvæmni punkt fyrir punkt. Við viljum kanna hvort grundvöllur sé fyrir því að koma með þessa sérmeðferð til Akureyrar. Við yrðum á Akureyri dagana 27.-30.jan. ef næg þátttaka fæst. Vinsamlegast hringið í síma 893-0098 fyrir bókanir og fáið nánari upplýsingar. Snyrtifræðimeistari; Guðrún Jóhanna
Fyrir
Eftir
Fyrir
Eftir
Snyrtistofan Hafblik Hlíðasmára 9 • Kópavogi • S. 893 0098 • snyrt@snyrt.is • www.snyrt.is
ÚTSALAN er í fullum gangi
50%
af völdum sýningarrúmum
20-70% AFSLÁTTUR
Opið : Virka daga 10-18 Laugardaga 11-14
Hofsbót 4 | Sími: 462 3504
GOTT MÁL
SÖFNUÐU 340.000 Í MINNINGARLEIK Alls söfnuðust 340.000 krónur þegar Þór og Magni mættust í sérstökum minningarleik um Baldvin Rúnarsson, sem lést 31.maí 2019 eftir fimm ára hetjulega baráttu við krabbamein. Baldvin lék knattspyrnu með Þór upp alla yngri flokkana og spilaði 12 leiki með Magna í meistaraflokki áður en hann þurfti að leggja skóna á hilluna í kjölfar veikindanna. Í leikhléi afhentu fulltrúar úr stjórn Minningarsjóðs Baldvins gjafir og styrki að verðmæti tveimur milljónun og 120 þúsund krónum. Fallegt framtak í alla staði.
ÍBÚUM FJÖLGAR Í MÝVATNSSVEIT Íbúum í Skútustaðarhreppi fjölgaði um 9 á árinu 2019 samkvæmt skýrslu um mannfjöldaþróun í Þingeyjarsýslu sem Þekkinganet Þingeyinga gefur út. Í sveitarstjórapistli frá Þorsteini Gunnarssyni í upphafi árs 2020 kemur fram að íbúum í sveitarfélaginu hafi fjölgað með hverju ári frá 2014 og að fjölgunin sé tilkomin vegna þess að ungu fólki af báðum kynjum sé að fjölga í sveitarfélaginu. Sannarlega jákvæð mannfjöldaþróun í Mývatnssveit.
279 KLST Í BEINNI HJÁ KA-TV KA-TV sýndi alls 279 klukkustundir beint árið 2019. KA-TV sendir út í gegnum YouTube og miðar að því að sýna frá sem flestum kappleikjum á vegum Knattspyrnufélags Akureyrar. Þar má finna útsendingar frá leikjum í fótbolta, handbolta og blaki hvort sem er í meistaraflokki eða yngri flokkum auk júdómóta. Ágúst Stefánsson markaðs- og viðburðastjóri KA er maðurinn á bak við KA-TV og óskum við honum, og öllum sem koma að útsendingunum, til hamingju með árangurinn!
ÍÞRÓTTAKARL OG KONA AKUREYRAR Aldís Kara Bergsdóttir listhlaupakona frá Skautafélagi Akureyrar og Viktor Samúelsson frá Kraftlyftingafélagi Akureyrar voru kjörin íþróttakona og íþróttakarl Akureyrar 2019. Aldís hefur verið að sýna fram á tækni í sínum stökkum sem ekki hefur sést áður hjá íslenskum skautara. Hún bætti nokkur íslandsmet á árinu, náði lágmörkum inná Heimsmeistaramót unglinga og varð Íslandsmeistari í listhlaupi í Junior flokki. Viktor er stigahæsti kraftlyftingamaður Íslands frá upphafi, Íslandsmeistari karla í kraftlyftingum 2019 og lenti í 4. sæti í -120 kg flokki á EM á árinu.
SÍÐUSTU DAGAR ÚTSÖLUNNAR R A G N I D N E S R A J Ý N R A G E L I S Æ L G Glerártorgi 462 7500
Umhverfis- og mannvirkjasvið
Munið klippikortið Fasteignaeigendur eru minntir á klippikortin sem fást afhent í þjónustuveri Akureyrarbæjar að Geislagötu 9. Hver fasteignaeigandi getur fengið afhent eitt kort árlega gegn framvísun skilríkja og veitir það aðgang að gámasvæðinu við Réttarhvamm og losunar á allt að 4 m³ af gjaldskyldum heimilisúrgangi. Leigjendur íbúðarhúsnæðis verða að nálgast kort hjá leigusala eða kaupa sér kort í þjónustuverinu.
Eldri kort má nýta áfram þar sem þau hafa engan fyrningadag og hægt er að nálgast ný kort hvenær sem er á árinu 2020.
HEYRT & SÉÐ Á N4
Geislagata 9
Sími 460 1000
„Stundum veit ég ekki alveg hvort er verið að hlæja að mér. Ég labba asnalega til dæmis. Það fær oft fólk til þess að hlæja upp úr þurru.“ „Það er pínu upplifun fyrir mig að koma á N4. Sjá ykkur öll og svona! Ég mæli með því að allir komi hérna!“
www.akureyri.is akureyri@akureyri.is
„Yfirleitt þegar að við erum í verkefnavinnu, þar sem að nemendur eru að rannsaka eitthvað sjálf þá opna þau Google og taka síðan fyrstu upplýsingarnar sem verða á vegi þeirra. Það eru mjög fáir sem að kafa dýpra.“
PÉTUR JÓHANN SIGFÚSSON, skemmtikraftur. Mynd: facebook.
SONJA SUSKA, kennari í Blönduskóla.
FÖSTUDAGSÞÁTTUR 18. okt 2019.
AÐ NORÐAN 26. nóv 2019.
TILVALIÐ FYRIR ÁRSHÁTÍÐINA, RÁÐSTEFNUR, ERFIDRYKKJUR OG FLEIRA. GLÆSILEGIR SALIR, FRÁBÆR AÐSTAÐA OG FJÖLBREYTTIR MATSEÐLAR.
www.keahotels.is Hótel Kea | Hafnarstræti 87 - 89 | Sími 460 2000 | fax 460 2060 | kea@keahotels.is
Bóndadagsréttur Grilluð nautalund með hvítlaukssmjöri, smjörsteiktum sveppum, bakaðri kartöflu fyllt með trufflusmjöri & blaðlauk - borin fram með bernaise sósu.
Eftirréttur Írsk súkkulaðimús í hvítsúkkulaði skál með berjum & konfektmola 5290 kr.
Þorraplatti Sviðasulta, hangikjöt, harðfiskur, hákarl, laufabrauð, rófustappa & kartöflustappa. 3290 kr. Ískaldur Þorra Kaldi fylgir hverju tilboði Happy hour alla daga frá 17:00 - 19:00
Restaurant | Local Beer & Food
Ægisgata | 621 Árskógssandi | 414 2828 | www.bjorbodin.is
ÚTSALAN HELDUR ÁFRAM, ENN MEIRI VERÐLÆKKUN, FRÁBÆR TILBOÐ RÝMUM FYRIR NÝJUM VÖRUM
Vegna breytinga flytur REXÍN tímabundið í gamla Levis plássið beint á móti.
Glerártorgi
i
SÍMI 461 4158
VIÐTALIÐ
Ég fæddi barnið rúmlega viku eftir að hann kvaddi. Báðir þessi gleðiviðburðir voru því náttúrulega harmi blandnir.
„ Það er fegurð í samspili sorgar og gleði” Þegar Hildur Eir Bolladóttir, prestur á Akureyri, þekkti ekki lengur konuna sem hún horfði á í speglinum, sorgmædda, leiða og uppgefna, þá tók hún til sinna ráða. Hildur var gestur Maríu Bjarkar í þættinum Þegar, þar sem hún lýsti upplifun sinni af því að vekja sjálfa sig upp úr hálfgerðu dái eftir andlegt hrun.
„Það eru bara rúmir tveir mánuðir síðan þetta gerðist. Ég vaknaði einn morguninn og ætlaði að fara í vinnu, en þegar ég fór fram úr rúminu þá hrundi ég eiginlega bara í gólfið. Ég bara grét. Verkefni dagsins virtist vera að gráta allan daginn, sem sagði mér að eitthvað gott væri að gerast. Ég fann það strax, vegna þess að ég var búin að vera dofin í marga, marga mánuði og kannski lengur,” segir Hildur. Þarna var rúmt ár síðan hún gekk í gegnum skilnað. „Það er aldrei eitthvað eitt sem veldur. Auðvitað gæti það verið mun lengri tími þar sem ég var dofin og kannaðist ekki við sjálfa mig. En á þessum mánuðum eftir að við skildum, hélt ég einfaldlega áfram og gerði hluti vitrænt sem ég kunni og sinnti mínu starfi. Þar vildi ég vera, því þar fannst mér ég aðeins kannast við sjálfa mig vegna þess að ég vissi hvað ég átti að gera,” segir Hildur Eir.
Ekki á staðnum „Þegar ég horfi til baka, veit ég að ég var ekki almennilega á staðnum á þessum tíma. Ég grét ekki lengur og ég hló ekki hjartanlega eins og ég get gert. Bara það að hrífast var einhvern vegin alveg frá mér tekið. Það helst svo fast í hendur við það að syrgja, gráta og hlæja. Það hefur alltaf einkennt mig og verið kjarninn í minni persónu að vera hrifnæm. Það var alveg horfið, ég var bara vitræna Hildur. Að vera svona tilfinningalega dofin er hræðilegur staður að vera á,” rifjar Hildur upp. Viðburðarrík manndómsár „Þegar maður byrjar að endurheimta sjálfan sig, sér maður hlutina í stærra samhengi. Ég er í grunninn mjög lánsöm manneskja með margt og hef í raun og veru verið heppin
í lífinu, þó hef ég auðvitað gengið í gegnum ýmislegt. Ég ætla ekkert sérstaklega að barma mér yfir því en ég er bara tvítug þegar pabbi minn veikist af hræðilegum sjúkdómi sem rændi hann bæði vitrænni getu og líkamlegri. Ég er lang yngsta barn foreldra minna og þau sögðu oft að það væri eins og ég hefði ákveðið strax við fæðingu að ég ætlaði að flýta mér að verða fullorðin. Þegar pabbi veikist fannst mér því eðlilegt að ég tæki sömu ábyrgð og móðir mín og systkini í umönnun hans og þannig var það þar til hann lést. Ég var líka að ljúka námi, eignast barn og móðir mín var í sorg. Þessi ár eru mér satt að segja svolítið í móðu,” segir Hildur og rifjar upp þegar hún eignaðist sitt fyrsta barn 23 ára og pabbi hennar kom á fæðingardeildina og vissi í raun ekkert hvað var að gerast. „Hann var bara dáinn í andlitinu og það var einhvern vegin svo mikil sorg á meðan ég var að upplifa þetta magnaðasta augnablik lífsins. Svo nokkrum árum síðar eignast ég mitt annað barn og þá var pabbi á dánarbeði. Ég fæddi barnið rúmlega viku eftir að hann kvaddi. Báðir þessi gleðiviðburðir voru því náttúrulega harmi blandnir.” Gleði og sorg „Lífið hefur á einhvern merkilegan hátt verið þannig hjá mér að sorg og gleði fylgjast að.
Þetta hefur orðið mér mjög hugleikið í skrifum til dæmis, en mér finnst vera falin einhver fegurð í þessu samspili. Það var fegurð í kringum það þegar ég eignast yngri son minn í tengslum við það þegar pabbi var að kveðja. Það var auðvitað frekar líkn en þraut þegar hann kvaddi, þó að sorgin standi alltaf eftir. Þarna átti ég nýfætt barn til þess að annast, þannig að ég lagði sorgina til hliðar. Ég var líka orðin prestur þarna, bara þrítug. Einhvern veginn hefur líf mitt þróast þannig að ég hef aldrei gefið mér tíma til þess að syrgja,” segir Hildur. „Það er mikil gleði í lífi mínu núna, en lífið er ljúfsárt. Þannig er það í raun og veru alltaf. Maður getur upplifað svo ólíkar tilfinningar á sama tíma,” segir Hildur. „Ég hef oft verið í sorgarhúsi, þar sem einhver er nýlátinn og það er mikill harmur, en maður getur samt skynjað djúpstæða hamingju vegna þess að hamingjan er ekki eitthvað sem er allt í einu frá þér tekin. Hamingja er eitthvað sem byggist upp. Þú getur tekist á við allskonar sorgir og áföll án þess að hún sé frá þér tekin,” segir Hildur Eir Bolladóttir. _ Viðtalið í heild sinni er hægt að nálgast á heimasíðu N4 og á facebook síðunni N4sjonvarp.
Allt viðtalið er á www.n4.is og á facebook síðunni n4sjonvarp
Rakel Hinriksdóttir // rakelhinriks@n4.is
2980.11.30-15.00
2190.11.30-14.00
eyrinrestaurant
MENNINGARHÚSINU HOFI AKUREYRI
KARATE-FÉLAG AKUREYRAR
Viltu prufa eitthvað nýtt? Æfingar fyrir alla aldurshópa
Besta æfingaraðstaða til bardagaiðkunar á norðurlandi
ALLAR UPPLÝSINGAR Á HEIMASÍÐU OG Á FACEBOOK
Karatefélag Akureyrar Hægt að hafa samband við Rut 6907886 eða Magnús í síma 6985350
LAUS STAÐA SKÓLASTJÓRA Í LEIKSKÓLANUM ÁLFABORG Á SVALBARÐSEYRI Svalbarðsstrandarhreppur auglýsir laust til umsóknar starf skólastjóra leikskólans Álfaborgar á Svalbarðseyri. Starfshlutfall er 100% og brýnt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Leikskólastjóri starfar samkvæmt gildandi lögum og reglugerð um leikskóla, öðrum lögum er við eiga, aðalnámskrá leikskóla og stefnu Svalbarðsstrandarhrepps.
LAUS STAÐA SKÓLASTJÓRA VALSÁRSKÓLA Á SVALBARÐSEYRI Svalbarðsstrandarhreppur auglýsir laust til umsóknar starf skólastjóra Valsárskóla á Svalbarðseyri. Starfshlutfall er 100% og brýnt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Skólastjóri starfar samkvæmt gildandi lögum og reglugerð um grunnskóla, öðrum lögum er við eiga, aðalnámskrá grunnskóla og stefnu Svalbarðsstrandarhrepps.
Menntunar- og hæfniskröfur · Kennaramenntun og leyfisbréf kennara. · Framhaldsmenntun á sviði stjórnunar. · Sérstök áhersla er lögð á lipurð í samstarfi, sveiganleika og hæfni í mannlegum samskiptum. · Leiðtogahæfni, metnaður og áhugi á skólaþróun og nýjungum í skólastarfi. · Góðir skipulagshæfileikar, frumkvæði og lausnamiðun í starfi. Umsóknarfrestur er til og með 07. febrúar. Umsóknum er skilað til Bjargar Erlingsdóttur, sveitarstjóra, á netfangið sveitarstjori@svalbardsstrond.is Með umsókn skal fylgja starfsferilsskrá og kynningarbréf. Í samræmi við jafnréttisáætlun Svalbarðsstrandarhrepps hvetur sveitarfélagið karla jafnt sem konur til þess að sækja um starfið. Nánari upplýsingar um leikskólann er að finna á heimasíðu skólans www.skolar.svalbardsstrond.is.
Svalbarðsstrandarhreppur svalbardsstrond.is
Ráðhúsinu Svalbarðseyri, 601 Akureyri Sími: 464 5500
KRAKKASÍÐAN
SENDU OKKUR ÞÍNA MYND og hún gæti birst í næsta N4 Blaði.
leikur@n4.is
MYND VIKUNNAR INGVELDUR MYRRA 7 ára
Munið að taka fram nafn og aldur.
Krabbameinsfélag Akureyrar og Nágrennis minnir á þjónustu Eirbergs með gervibrjóst, brjóstahaldara og ermar til að meðhöndla sogæðabjúg.
Til að bóka tíma er hægt að hafa samband við hjúkrunarfræðing félagsins með því að senda tölvupóst á katrin@krabb.is eða hringja á skrifstofu KAON í síma 461-1470 mánudaga til fimmtudaga milli kl.13.00-16:00.
Glerárgötu 34, annari hæð - 600 Akureyri - S:461-1470 - kaon@krabb.is - www.kaon.is
• Snjómokstur og hálkuvarnir - Dalvík 2020-2023 • Snjómokstur og hálkuvarnir - Árskógssandur og Hauganes 2020-2023 • Snjómokstur og hálkuvarnir - plön og stígar á Dalvík 2020-2023 • Snjómokstur og hálkuvarnir - utan þéttbýlis 2020-2023
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Dalvíkurbyggðar frá og með mánudeginum 27. janúar 2020.
Tilboðum skal skila á skrifstofu Dalvíkurbyggðar fyrir kl 11:00 föstudaginn 7. Febrúar 2020, en þá verða þau opnuð að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska.
Nánari upplýsingar gefur Steinþór Björnsson, deildarstjóri eigna- og framkvæmdadeildar, í s. 853-0220 www.dalvikurbyggd.is
Sudoku HEILABROT OG HLÁTUR
4 3
8 6
7 9
5 8
1
8 7
9
6 3
1
6
7 9
5
4
3
2
1
5 2
9
1
4
3 9
8
5 2
1 1
3
6
8 2
9
5
2
4
9
8 1
8
1
9
6
3
4 7
3
6 2
7
5 8
Létt
8
3 9
3 1 7
4
6 2
9 5
8
5
6
4
7
2 1
Það voru einu sinn tvær appelsínur að labba yfir brú og þá datt önnur þeirra allt í einu ofan í ánna. þá kallaði hin: Fljót, fljót SKERÐU ÞIG Í BÁTA!
4
3 3
8
9 6
9
Miðlungs
Þessi var góður!
6
7
Létt
9
3
4
5 3
1
7 Miðlungs
9
3
6
6
5
9
4
8 4
9
8
3
1 7
1
2
5
8
7 4
6 9 1
7 Erfitt
FORVARNIR ERU BESTA LAUSNIN! Þjónustum einstaklinga og fyrirtæki um land allt. 30 ára reynsla í faginu.
Eigum til mikinn búnað á lager gegn nagdýrum.
HAFÐU SAMBAND:
462 4444 @ mve@mve.is
facebook.com/meindyr
Meindýravarnir MVE
Árni Sveinbjörnsson · Sími 462 4444 · arni@mve.is
Flugur - Silfurskottur - Hambjöllur - Veggjalýs - Mýs
VARANLEG FÖRÐUN TATTOO
(Micropigmentation og Microblade tækni)
augabrúnir eyeliner varir Úndína Sigmundsdóttir fyrir
eftir
verður á Akureyri 3.-7. febrúar
Upplýsingar og tímapantanir hjá Bryndísi í síma 616 1270.
Undína Sigmundsdóttir meistari í snyrtifræði. Alþjóðlegur kennari í Permanent Make up/Medical Tatto.
www.nyasynd.is
MIÐVIKUDAGURINN 22. JANÚAR
MIÐ
20:00 Mótorhaus 20:30 Þegar ÞEGAR Guðrún Bergmann heilsuog lífsstílsráðgjafi missti heilsuna fyrir 10 árum, algerlega útbrunnin eftir sleitulausa vinnu og álag komst hún að því að ónæmiskerfið hennar var á núlli. Hún segir Maríu Björk frá því hvernig henni tókst að ná heilsu á ný.
22.01
21:00 Eitt & Annað úr skóginum 21:30 Ég um mig
20.00 AÐ AUSTAN
FIM
Minjasafnið á Bustarfelli í Vopnafirði, Sólveig og Kári á veitingastaðnum Nielsen á Egilsstöðum, Lára landvörður og Álfkonudúkurinn.
23.01
20.30 LANDSBYGGÐIR Ólöf Þ. Hallgrímsdóttir ferðaþjónustubóndi og frumkvöðull er gestur Karls Eskils Pálssonar. Hún rekur Vogafjós í Mývatnssveit.
EITT & ANNAÐ
21.00 EITT OG ANNAÐ ÚR LISTALÍFINU Listadeild Seyðisfjarðarskóla, Kaktus á Akureyri, Undraveröld í Oddeyragötu og Ómur í Hofi.
21.30 VALIN TÓNLISTARATRIÐI Fjölmargir tónlistarmenn hafa stigið á stokk í Föstudagsþættinum okkar á N4. Bæði landsþekktir og ungir, upprennandi listamenn.
FÖS
24.01
FÖSTUDAGS ÞÁTTURINN
20.00 FÖSTUDAGSÞÁTTURINN María Pálsdóttir fær góða gesti í gráa sófann að vanda. Sigurður Freyr Sigurðarson spjallar um íþróttir fyrir yngstu kynslóðirnar. Ida Semey kemur frá Kaffi Klöru á Ólafsfirði og segir frá sagnasöfnun sem þau eru að ráðast í og margt fleira skemmtilegt.
MYND: BJARNI EIRÍKS
21.00 FISKIDAGSTÓNLEIKAR FRÁ 2016 Smellum þessum skemmtilegu tónleikum í tækið og dönsum inn í nóttina. Fram koma m.a. Eyþór Ingi Gunnlaugsson, Friðrik Ómar, Gissur Páll Gissurarson, Helena Eyjólfsdóttir, Jóhanna Guðrún, KK, Magni Ásgeirsson, Salka Sól, Selma Björnsdóttir og Laddi ásamt stórhljómsveit Rigg viðburða.
LAU
25.01
Dagskrá vikunnar endursýnd: 14:00 15:00 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00
Bæjarstjórnarfundur Akureyrarbæjar Föstudagsþátturinn Eitt og annað af bjór Valin tónlistaratriði Að Vestan Taktíkin - Siguróli Kristjánsson Eitt og annað af dýrum Jarðgöng - Héðinsfjarðargöng Að Norðan
19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30
Miklu meira en fiskur Eitt og annað af hestum Föst í fortíðinni Mótorhaus Þegar - Guðrún Bergmann Eitt og annað úr skóginum Ég um mig Að Austan Landsbyggðir
SUNNUDAGURINN 26. JANÚAR
SUN
26.01
20:00 Eitt og annað af söfnurum 20:30 Valin tónlistaratriði 21:00 Ystafell, skipulag í óreiðunni Heimildamynd um Sverri Ingólfsson, sem rekur samgönguminjasafnið á Ystafelli í Kaldakinn í Þingeyjarsveit. Við fylgjumst með honum gera upp hælisbílinn sem kenndur er við Kristneshæli, og sjáum hvernig árið gengur fyrir sig á safninu. Myndin var unnin á árunum 20162019 og er eftir Dagnýju Huldu Valbergsdóttur.
21:30 Heimildamynd: Amma Dísa
20.00 AÐ VESTAN
MÁN
Ungt og kraftmikið fólk í Snæfellsbæ, tónleikar til styrktar Hallgrímskirkju í Saurbæ í Hvalfirði og Dýrfinna Torfadóttir gullsmiður.
27.01
20.30 TAKTÍKIN Í þessum þætti af Taktíkinni ræðir Skúli Bragi Geirdal við fitness drottningarnar Önu Markovic og Kristjönu Huld Kristinsdóttur.
EITT & ANNAÐ
21.00 EITT OG ANNAÐ AF LISTAMÖNNUM Bjarni Þór listmálari á Akranesi, finnski myndlistamaðurinn Janne, sýning á verkum Stórvals í Hofi á Akureyri og fleira.
21.30 JARÐGÖNG Jarðgöng tengja saman byggðir og rjúfa einangrun. Í þessum þætti er fjallað um Vaðlaheiðargöng, yngstu jarðgöng Norðurlands.
20.00 AÐ NORÐAN
ÞRI
28.01
Baldvinsstofa í Hamri, alþjóðleg viðurkenning Gentle Giants á Húsavík, ungir umhverfissinnar á Ráðhústorginu á Akureyri og fleira.
EITTT & ANNAÐ EIT EITT & ANNAÐ
20.30 MIKLU MEIRA EN FISKUR Hvað ætlarðu að verða, þegar þú verður stór? N4 gerir fjóra þætti um forvitnileg störf sem tengjast sjávarútvegi. Umsjón: Karl Eskil Pálsson.
21.00 EITT OG ANNAÐ ÚR LEIKHÚSLÍFINU Hittum Lee Proud, heimsþekktan danshöfund, ræðum við leikara í leikfélaginu Grímni í Stykkishólmi svo fátt eitt sé nefnt.
21.30 FÖST Í FORTÍÐINNI Rifjum upp þessa þætti þar sem Karl Jónsson hitti blómabörn sem voru "ung í eitís" og rifja upp tísku, tónlist og ævintýri unglingsáranna.
20.00 MÓTORHAUS
MIÐ
Við rifjum upp nokkra vel valda þætti af Mótorhaus frá 2018. Þættir þar sem olíuhausar láta ljós sitt skína.
29.01
20.30 UNGT FÓLK OG KRABBAMEIN Hulda Hjálmarsdóttir, framkvæmdastjóri Krafts og Sara Ómarsdóttir hjá Norðan-Krafti spjalla við Maríu Björk um ungt fólk og krabbamein.
EITT & ANNAÐ
21.00 EITT OG ANNAÐ ÚR MENNINGARLÍFINU Akureyrarvaka er árleg menningarhátíð Akureyringa, fræðumst um sögustaðinn Reykholt og kaffihúsamenningin á Skagaströnd.
21.30 ÉG UM MIG - SERÍA 2 Í þessum þætti hitta Ásthildur og Stefán Elí tónlistarmanninn Birki Blæ og bralla ýmislegt. Tónlist, hvalaskoðun og fleira.
Fundur bæjarstjórnar Akureyrar frá 21. janúar Verður sýndur á N4
MIÐ 22. janúar kl. 14:00 LAU 25. janúar kl. 14:00 Fundum er einnig streymt beint á heimasíðu Akureyrarbæjar
www.akureyri.is
Málþing Náttúrulækningafélags Íslands:
KULNUN HEILSAN Í ÖNGSTRÆTI - HVAÐ ER TIL RÁÐA?
Náttúrulækningafélag Íslands efnir til málþings í Kjarnalundi í Kjarnaskógi, félagsheimili Náttúrulækningafélags Akureyrar 28. janúar 2020 kl. 19:30 Hver eru einkenni kulnunar Getur mataræðið haft áhrif á bataferli ? Hvað ber að varast til að forðst kulnun Er hægt að fyrirbyggja örmögnun?
Fundarstjóri: Sólveig Bennýjar Haraldsdóttir, framkvæmdastjóri Kyrrðarhofsins
Frummælendur: Geir Gunnar Markússon næringarfræðingur Heilsustofnunar Máttur matarins – meðferð í kulnun Gréta Kristjánsdóttir leiðbeinandi í íslensku og bodygroove Reynslusaga Helga Hrönn Óladóttir, umdæmisstjóri Streituskólans og streitumóttökunnar á Norðurlandi Sigrast á streitu – leiðir til lausna
Fyrirspurnir og pallborðsumræður. Hollar veitingar í hléi. Allir velkomnir, aðgangseyrir kr. 2.000 - Frítt fyrir félagsmenn.
20.00 AÐ AUSTAN Rokkhljómsveitin DDT Skordýraeitur á Neskaupsstað, Hengifoss, Þórarinn Egill Sveinsson mjólkurverkfræðingur og ostagerð.
FIM
20.30 LANDSBYGGÐIR
30.01
Þorlákur Axel Jónsson hefur rannsakað hvort munur sé á námsárangri eftir búsetu, þegar ólík þjóðfélagsstaða er tekin með í reikninginn.
EITT & ANNAÐ
21.00 EITT OG ANNAÐ AF HANDVERKI Handverk á Ólafsfirði, hittum bútasaumssérfræðinga í Jökuldal, fræðumst um silkiorma á íslensku fæði á Grundarfirði og fleira.
21.30 VALIN TÓNLISTARATRIÐI Fjölmargir tónlistarmenn hafa stigið á stokk í Föstudagsþættinum okkar á N4. Bæði landsþekktir og ungir, upprennandi listamenn.
FÖS
31.01
FÖSTUDAGS ÞÁTTURINN
20.00 FÖSTUDAGSÞÁTTURINN María Pálsdóttir fær til sín góða gesti í þessum vikulegu þáttum á N4. Menning, dægurmál og ýmislegt fleira er til umræðu. Í þætti kvöldsins fræðumst við m.a. um stéttir á Íslandi, en Guðmundur Ævar Oddsson félagsfræðingur varpar ljósi á málið. „Vorið vaknar" er söngleikur sem verður frumsýndur 31.jan, við heyrum allt um hann í þessum þætti.
21.00 FISKIDAGSTÓNLEIKAR FRÁ 2017 Stórtónleikar Fiskidagsins frá 2017. Frábærir flytjendur; Birgitta Haukdal, Friðrik Dór Jónsson, Ragnhildur Gísladóttir, Björgvin Halldórsson, Jónas Sigurðsson, Erpur Eyvindarson, Andrea Gylfadóttir, Pálmi Gunnarsson, Ragnar Bjarnason o.fl. auk.stórhljómveitar RIGG viðburða.
MYND: BJARNI EIRÍKS
LAU
01.02
Dagskrá vikunnar endursýnd: 15:00 16:00 16:30 17:00 18:00 18:30 19:00 19:30
Föstudagsþátturinn Eitt og annað af söfnurum Valin tónlistaratriði Heimildamynd: Ystafell, skipulag í óreiðunni Heimildamynd: Amma Dísa Að Vestan Taktíkin Eitt og annað af listamönnum
20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30
Jarðgöng - Vaðlaheiðargöng Að Norðan Miklu meira en fiskur Eitt og annað úr leikhúslífinu Föst í fortíðinni Mótorhaus Ungt fólk og krabbamein Eitt og annað úr menningarlífinu
JAFNT KYNJAHLUTFALL Kynjahlutfall viðmælenda á N4 var hnífjafnt á árinu 2019. Undanfarin ár höfum við fylgst grannt með þessu og reynt að hafa kynjahlutfallið sem jafnast.
N4
n4@n4.is
412 4402
626
621
Hamrar í Hofi, sunnudagur 2. febrúar kl. 14 Anna Breiðfjörð stýrir dansi við lifandi undirleik Stórsveitar Tónlistarskólans á Akureyri undir stjórn Michaels Weaver.
Miðaverð: 3500 krónur, 20% afsláttur fyrir félagsmenn Tónlistarfélagi Akureyrar.
Tónlistarfélag Akureyrar · Strandgata 12, Akureyri
SUN EITT & ANNAÐ 02.02
21.00 EITT OG ANNAÐ AF SJÓNUM Hvað gera: Skipstjóri og fyrsti stýrimaður? Vélstjóri, vinnslustjóri og Baadermaður? Kokkur og háseti? Við beinum sjónum okkar að sjónum!
21.30 VALIN TÓNLISTARATRIÐI Fjölmargir tónlistarmenn hafa stigið á stokk í Föstudagsþættinum okkar á N4. Bæði landsþekktir og ungir, upprennandi listamenn.
21.00 AÐ VESTAN
MÁN
Heimsækjum Breiðablik, en þar er gestamóttaka Snæfellsness. Hittum Jón bónda í Gröf, fræðumst um einstakt vatn í Stykkishólmi o.fl.
03.02
21.30 TAKTÍKIN Í Taktíkinni fær Skúli B. Geirdal til sín góða gesti úr íþróttalífinu. Keppnisfólk, þjálfara, spekinga, dómara og fleiri.
20.00 AÐ NORÐAN
ÞRI
04.02
20.30 MIKLU MEIRA EN FISKUR Veistu hvað þú ætlar að starfa við í framtíðinni? N4 gerir fjóra þætti þar sem bent er á forvitnileg störf sem tengjast sjávarútvegi. Umsjón: Karl Eskil Pálsson
Fimmtudagur, 23.jan: 20.30 LANDSBYGGÐIR Ólöf Þ. Hallgrímsdóttir hefur rekið ferðaþjónustuna Vogafjós í Mývatnssveit í rúmlega tvo áratugi, fyrirtækið er með gistingu og veitingastað. Á veitingastaðnum geta gestir séð inn í fjósið og fylgst með starfseminni þar. Ólöf segir fagmennsku lykilatriði að árangursríkri ferðaþjónustu. Ólöf er gestur Karls Eskils Pálssonar í Landsbyggðum, fimmtudaginn 23.janúar.
Sýnt í Hofi Frumsýning 16 febrúar kl. 14:00 2. sýning 16 febrúar kl. 17:00 3. sýning 23 febrúar kl. 14:00 4. sýning 23 febrúar kl. 17:00 Miðasala á mak.is og tix.is
Kombódagar Öll kombó á 1.590 kr.
Gildir til og með 26. jan. ath. gildir ekki með öðrum tilboðum
Nýtt
Greenday Djúsinn er unnin í samvinnu við Gurrý þjálfara.
Epli, appelsína, sítróna, mangó, engifer, spínat, chili og túrmerik
AKUREYRI
SAMbio.is
22.jan - 30.jan
L
12
12
ÍSLENSKT TAL
ÍSLENSKT TAL 9
L
12 12
ÍSLENSKT TAL
UPPLÝSINGAR UM SÝNINGARTÍMA: www.sambio.is
L
ÍSLENSKT TAL
Keyptu miða á netinu á www.sambio.is. MUNIÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐIN 50% afslátt af miðanum.
Upplýsingar um sýningartíma: www.sambio.is Keyptu miða á netinu á www.sambio.is. Munið ÞRIÐJUDAGSTILBOÐIN! ÞRIÐJUDAGSSTILBOÐ 50% afsláttur af miðanum.
Fim 23. jan
Uppistand kl. 21:00
Jóhann Alfreð og Jakob Birgisson fara á kostum í nýrri uppistandssýningu
HIPSUMHAPS Fös 24. jan
Tónleikar kl. 22:00 Lau 25. jan
HAM Forsalan er á Backpackers Akureyri, grænihatturinn.is og tix.is
VIKAN 22.01 - 04.02
9
12
NÝTT Í BÍÓ NÝTT Í BÍÓ fös-þri 17:00 og 19:30
fös-sun 19:40 og 22:10 mán og þri 22:10
16
L
L 9
mið og fim 19:30 og 22:00 fös-sun 22:00 mán og þri 19:40 og 22:10
lau og sun 14:30
FJÖLSKYLDUPAKKINN: Gildir ef tvö börn á aldrinum 2 - 12 ára eru með í för.
mið - þri 17:00
Íslenskt tal: mið og fim 17:00 lau og sun 14:30 Enskt tal: mið og fim 19:30 og 22:00
VERĐSKRÁ: ALMENNT VERÐ
1.685 kr.
3 SAMAN
3.600 kr.
BÖRN 2-6 ÁRA
4 SAMAN
4.000 kr.
BÖRN 7-12 ÁRA
1.250 kr.
5 SAMAN
5.000 kr.
ELDRI BORGARAR
1.250 kr.
6 SAMAN
6.000 kr.
ÖRYRKJAR
1.250 kr.
995 kr.
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ ÍSLENSKAR MYNDIR: +250 kr.
NÁNARI UPPLÝSINGAR UM SÝNINGARTÍMA OG DAGSETNINGAR:
borgarbio.is
995 kr.
Fös 31. jan
flytja Abbey Road ásamt vel völdum Bítlaperlum
Tónleikar kl. 22:00
Lau 1. feb
Dúndurfréttir “ Best Of Classic Rock ”
Tónleikar kl. 22:00
Forsalan er á Akureyri Backpackers, grænihatturinn.is og tix.is