N4 dagskrain 04-14

Page 1

29. janúar - 4. febrúar 2014

4. tbl. 12. árg // Hafnarstræti 99 // Sími 412 4400 // dagskrain@n4.is // n4.is

Eldhússögur

Kókosbollu

Suduko

draumur

Pastadagar Heimalagað pasta

TAGLIATELLE Hvítlaukssteiktir humarhalar “Milano” í tómat með grænmeti og parmesan SEDANI Kjúklingur og sveppir í rjómasósu með tómötum og pesto SPAGHETTI Carbonara í rjómasósu með stökku beikoni, steinselju og ferskum parmesan TAGLIATELLE Hvítlauksristað grænmeti “Primavera” í tómat með sólþurrkuðum tómötum, furuhnetum og mozzarella Nýbakað brauð og kryddolía á borðum

kr. 1.950.Opið frá 18:00 - s:461-5858 - www.bautinn.is


Sarotech

a l a S t ú r ó St Ð 70% afSlÁttur

allt a

ölvuSKJÁIr t • r u lv ö t D l Ja P S • r u fartölv aSSar • SKJÁKOrt r • turnK

BOrÐtölvur • Prentara

rBOrÐ fartölvutöSKur • móÐu • ar SK DI Ir rÐ Ha • ar larar mInnISlyKl • PaPPír • íHlutIr • HÁta ur aÐ ún tB ne • D SS • vélar flaKKarar KI • vIftur • vefmynDa yl rH ne tó • ar ar KK la r SJónvarPSf Ð • mInnISKOrt • SKanna Davélar • lyKlaBOr

geISlaDISKar • vefmyn

• HýSIngar mOttur • vInnSlumInnI Sa mú • r ga lIn Kæ • ar Ir Og fleIra StýrIPInnar • HlJóÐnem • HlJóÐKOrt • tölvuleIK r • SKrIfarar • mýS

margmIÐlunarSPIlara

StórútSöluverÐI ! Á m ru ö v u lv tö af al mIKIÐ úrv

a In g l e H m u r u K ý l I n útSölun mIKIÐ úrval Á StórafSlættI

r

SíÐaStI Dagur

út

Á læKKuÐu verÐI

W W W.

la

SýnIngareIntöK

nar um al nÁ

tl.IS

eIna útSala ÁrSInS !

lu v ö rur

Á laugarDag

garÐarSBraut 18a - HúSavíK - SímI 464 1600

glerÁrgötu 30 - aKureyrI - SímI 414 1730


MAG FER BÍLM NAR BÍLTÆ Ð HÁT A A T G AR ÆKI N ALA ÚTV KI MP3 RAR ARAR DVD ÞRÁ SPIL SPIL ÖRP SJÓ ARA HEY ÐLA ARA NVÖ RNA R U R S R BÍLH R TÓL IR S P M ÁTA LAR Í M AR YND A AVÉ R LAR H LJÓ

MBO

REIK

NIV

ÉLA

R

MEI

RA

EN 1 ÓTR 000 VÖ RUT ÚLE ALL EGU G UM TA AFS NDIR Ð 75 SÍÐ L

MEÐ

ÆTT %A U F I S DAG UPP L ÁTT Þ AR HEL VOTTA UR ÚTS LUB VÉL O ÖLU AR RÐ HRÆ OFN E RIV L NNA DAV AR ÉLA KAF É F R Ö LAR R RYS FIVÉ RB TIK L UST

YLG ÍSSK ISTU JUO R S ÁPA F N NAR AML RYK DAR N R HÁF SUG OKU AR ÞVO UR AR G Þ R ILL TTA URR RAK STR VÉL AUJ VÉL KAR AR ÁRN A A R R Sjá allt VÖF

FLU

AR

JÁR

BLA

úrvalið á ht.is

TAKMARKAÐ MAGN Fyrstur kemur – fyrstur fær!

GARÐARSBRAUT 18A HÚSAVÍK SÍMI 464 1600 GLERÁRGÖTU 30 AKUREYRI SÍMI 460 3380


Hágæða heimilistæki frá Komdu í heimsókn og kynntu þér betur Samsung heimilistæki

Vandaðir eldhúsofnar

Hallandi veggháfur Glæsileg hönnun frá Samsung

Blástursofn · 70 lítrar Verð hvítur kr. 139.900 /stál kr. 176.900

Verð 159.900.-

Spanhelluborð

3 eða 4 hellur · Niðurfellanlegt Verð frá kr. 139.900

Þvottavélar og þurrkarar frá Samsung – gegnheil gæði Verð þvottavéla frá kr. 99.900

Treystu Samsung til að framleiða afburða uppþvottavélar. Verð áður kr. 159.900

TILBOÐSVERÐ kr. 134.900


Frábærir nýir kæliskápar Úrval Samsung kæliskápa á góðu verði.

„AMERÍSKUR“

KÆLIR–FRYSTIR Aldrei að afþýða. Dæmi - hér sýndur: 178 cm hár · hvítur Kr. 129.900

Bjóðum hvíta skápa og þrjár gerðir í burstuðu stáli.

12 mánaða vaxtalausar raðgreiðslur

FURUVÖLLUM 5 · AKUREYRI · SÍMI 461 5000


Eldhússögur

eldhussogur.com

Kókosbollu

Dröfn Vilhjálmsdóttir Matarbloggari

Uppskrift f. 6 1 box kókosbollur (4 kókosbollur) 1 poki lakkrískurl hjúpað súkkulaði (150 g) 1 marengsbotn 1/2 líter rjómi 1 box jarðaber 1 box bláber önnur ber ef maður vill (t.d. hindber, rifsber, blæjuber og vínber) 100 g suðusúkkulaði (má sleppa)

draumur

Kókosbollurnar eru skornar í þrennt og raðað í botninn á eldföstu móti. Því næst er rjóminn þeyttur. Margengsbotninn er mulinn og blandað út í rjómann auk lakkrískurlsins. Þá er rjómanum dreift yfir kókosbollurnar. Að lokum eru berin sett yfir rjómann. Gott er að bræða suðusúkkulaði og dreifa yfir berin rétt áður en rétturinn er borinn fram.


Bautaborgari bernaise

með sveppum, lauk og bernaise ásamt frönskum og salati

Kr. 1.500.-

Bautapizza bernaise

með nautahakki, rauðlauk, rucola salati, frönskum, bernaise og svörtum pipar

Kr. 1.500.-

Djúpsteiktur fiskur bernaise

með frönskum, fersku salati og bernaise

Kr. 1.500.-

Bautasneið bernaise

grillað fille á ristuðu brauði me ð sveppum og lauk, bernaise, salati og bakaðri kartöflu

Kr. 1.500.-

Bautinn

www.bautinn.is - bautinn@bautinn.is - kíktu á Facebook


Námskeið fyrir byggingamenn 14. febrúar á Akureyri

Brunahólfandi innihurðir og glerveggir

Skráning á idan.is Með tilliti til bruna og hljóðs Þetta námskeið er fyrir trésmiði sem smíða og setja upp innihurðir og glerveggi. Markmið þess er að þátttakendur kunni skil á smíði, uppsetningu og frágangi brunahólfandi hurða og glugga og efnum sem notuð eru og því hlutverki sem þeir gegna í brunavörnum húsa og öryggi fólks Húsasmíðameistarinn er ábyrgur fyrir uppsetningu þeirra og öllum frágangi. Farið verður yfir smíði brunahólfandi hurða, efnisval, þéttilista og frágang. Mismunandi gerðir eldvarnarglers og frágangur í ramma. Ísetningu hurða og val á hurðarlokara (pumpu). Hvernig hurðir og gluggar eru merktir. Námsmat:

100% mæting.

Kennari:

Guðmundur Gunnarsson, yfirverkfræðingur hjá Mannvirkjastofnun.

Staðsetning:

Símey, Þórsstíg 4.

Tími:

Föstudagur 14. febrúar kl. 13.00 - 17.00.

Lengd:

5 kennslustundir.

Fullt verð:

15.000 kr.

Verð til aðila IÐUNNAR: 3.000 kr.

Nánari upplýsingar og skráning á idan.is og í síma 590 6400

idan@idan.is www.idan.is



KRISTIN ÍHUGUN OG BÆN

- ANDLEG IÐKUN KIRKJUNNAR í Glerárkirkju í febrúar á miðvikudögum kl. 20-22 Kristin íhugun hefur verið stunduð um aldir. Til eru ýmsar aðferðir og verða nokkrar þeirra kynntar. Íhugun er andleg heilsurækt og þáttur í trúarlegri uppbyggingu kristins fólks í erli dagsins. Sjá http://kristinihugun.is/ Byrjað er á kynningu, þá er kaffi og umræður og að lokum íhugun. Kvöldin eru öllum opin og kosta ekkert. Miðvikudaginn 5. febrúar Sr. Guðrún Eggertsdóttir er sjúkrahúsprestur og hefur iðkað Kyrrðarbænina undanfarin ár. Hún hefur tekið þátt í fræðslu og kyrrðardögum heima og erlendis og leitt vikulegan Kyrrðarbænahóp á Akureyri undanfarin sex ár. Kyrrðarbæn. Um að játast nærveru Guðs og eiga við hann samfélag í djúpri kyrrð. Miðvikudaginn 12. febrúar Sr. Vigfús Ingvar Ingvarsson, fyrrum sóknarprestur á Egilsstöðum. Á síðastliðnu ári skrifaði hann mastersritgerð um bænahefð Loyola, reglu Jessúíta. Hann hefur í starfi sínu lagt áherslu á andlega iðkun. Íhugun og andlega fylgd samkvæmt hefð Ignatiusar Loyola en Nonni (Jón Sveinsson) var af reglu hans. Miðvikudaginn 19. febrúar Sr. Hjalti Þorkelsson, prestur Kaþólsku kirkjunni á Akureyri. Prestar Kaþólsku kirkjunnar og reglufólk biðja daglega tíðabænir á ákveðnum tíma dags, hver fyrir sig eða saman þar sem það hentar. Tíðabænir, daglegar bænir kirkjunnar.

Miðvikudaginn 26. febrúar Sr. Gunnlaugur Garðarson, sóknarprestur í Glerárkirkju. Hann hefur kynnt sér bænahefð og helgihald Rétttrúnaðarkirkjunnar. Hann hefur dvalið um lengri og skemmri tíma í klaustrum þeirra. Bæn hjartans – Jesúbænin. Íhugunar og bænahefð Rétttrúnaðarkirkjunnar.

FREKARI UPPLÝSINGAR: KIRKJAN.IS/NAUST OG GLERARKIRKJA.IS


Næstu sýningar: „Sigurganga á Akureyri, með merkilegri leiksýningum í seinni tíð“ – Hlín Agnarsdóttir, DV

„Þetta leikhús talar til áhorfenda sinna, bæði á sviði vitsmuna og tilfinninga, það er bæði gjöfult og skemmtilegt.“ – Þorgerður E. Sigurðardóttir, Víðsjá

Miðasala í síma 4 600 200 og á leikfelag.is

4. sýn. 5. sýn. 6. Sýn. 7. Sýn. 8. Sýn. Aukasýn. 9. Sýn. 10. Sýn. 11. Sýn. 12. Sýn. 13. Sýn. 14. Sýn. 15. Sýn.

31.01.2014 - Uppselt 01.02.2014 - Uppselt 07.02.2014 - Örfá sæti laus 08.02.2014 - Uppselt 14.02.2014 - Uppselt 20.02.2014 - Uppselt 15.02.2014 - Örfá sæti laus 21.02.2014 22.02.2014 28.02.2014 01.03.2014 - Örfá sæti laus 07.03.2014 08.03.2014

LEIKARAR: AÐALBJÖRG ÁRNADÓTTIR, HANNES ÓLI ÁGÚSTSSON, HILMIR JENSSON & MARÍA PÁLSDÓTTIR LEIKSTJÓRN: EGILL HEIÐAR ANTON PÁLSSON AÐSTOÐARLEIKSTJÓRN: INGIBJÖRG HULD HARALDSDÓTTIR LEIKMYND, LJÓS & MYNDVINNSLA: EGILL INGIBERGSSON BÚNINGAR: HELGA MJÖLL ODDSDÓTTIR TÓNLIST: SIGRÍÐUR EIR ZOPHONÍASARDÓTTIR OG JÓHANNA VALA HÖSKULDSDÓTTIR SMINK & GERVI: HEIÐDÍS AUSTFJÖRÐ ÓLADÓTTIR

hjá Leikfélagi Akureyrar

Miðasala í síma 4 600 200 og á leikfelag.is


ÚTSALA ÚTSALA Ekki missa af okkar vinsælu útsölu

50% afsláttur af útsöluvörum

Bikini - Undirföt - Náttföt - Náttkjólar Sloppar - Krakkaundirföt

Sokkabuxur 1000 kall

Gæði og þjónusta er hjá okkur.

Vertu vinur okkar á Facebook

Verið velkomin

Póstsendum

í bala Ýmislegt 1.000 kall

Gerið frábær kaup á vönduðum vörum

Opið laugard.10 - 17

Máttur mannsandans Gunnar Rafn Jónsson læknir, Avatarmeistari og Vitki heldur opinn fyrirlestur sem hann nefnir Máttur mannsandans í Kjarna, félagsheimili NLFA, fimmtudaginn 30 jan. n.k. kl. 20:00. Skráning er óþörf en aðgangseyrir er 1.500 kr. (1.000 kr. fyrir félagsmenn NLFA). Gunnar er áhugamaður um ný viðhorf í heilbrigðismálum og leggur áherslu á andlega, líkamlega og samfélagslega heilbrigði. Hann talar fyrir heildrænni hugsun í forvörnum, lausnum og lækningum. Gunnar mun einnig kynna nýstofnuð samtök sem nefnast Heilsufrelsi Íslands.


Framlengjum Konudaga Ăşt febrĂşar


Þór

sstí

gur

t rau ab gv g Try

Glerártorg



Bergþóra 1.–2. sæti Sjálfstæðismenn Tökum þátt í prófkjörinu 8. febrúar nk.

Finndu mig á facebook „Bergþóru í 1.-2. sæti”




Alltaf notalegt í Sirku - ávallt velkomin

Skipagötu 6 · 600 Akureyri Sími 461 3606 sirka@sirka.is · www.sirka.is


Sigurjón Jóhannesson

2.- 4. sæti

Prófkjör sjálfstæðisflokksins 8. febrúar Eflum Akureyri sem þjónustumiðstöð fyrir Norður- og Austurland Akureyri verði samkeppnishæfari valkostur fyrir ungt fólk m.t.t. atvinnu, skóla, frístunda og menningar Stöndum vörð um grunnþjónustu fyrir íbúa Akureyrar Stuðlum að aukin verk- og tæknimenntun á Akureyri m.a. vegna norðurslóðaverkefna xd.is/profkjor/profkjor-a-akureyri/

SUDOKU

Fylltu út reitina með tölustöfum frá 1-9. Markmiðið er að fylla út alla reitina án þess að sami tölustafur komi fyrir oftar en einu sinni í hverjum dálki, lóðréttri eða láréttri línu.

1 4 2

9 2 8 7 6 3 1

7

2

1 9 7 5 8 2 1 4 6 3 5 3 6 2 1 5 9 1 8 7 9 4 2 1 6 Létt

2

5

3

4

5 6 4 8 6 3 2 4 8 5 2 1 9 3 2 4 7 8 9 1 5 1 7 9 9 6 Miðlungs


NÝ SENDING FLOTTIR KJÓLAR Í STÆRÐUM 14-28

SKOÐAÐU ÚRVALIÐ Á WWW.CURVY.IS PÓSTSENDUM FRÍTT HVERT Á LAND SEM ER

CURVY.IS NÓATÚN 17 , 105 RVK S: 581-1552


LOKAÐ Á MÁNUDÖGUM

Grænmetiskorma kr.1.795,-

Blandað grænmeti með garam masala sósu

Tandoori kjúklingur (tandoori grill réttur) kr.1.895,-

Nýtt Karrý fiskur kr.1.795,-

Tikka masala (tandoori grill réttur) kr.2.195,-

Nýtt Rækjur Sukka Masala kr.1.795,-

Grillaður tandoori kjúklingur, tvö læri með legg Grillaðar kjúklingalundir í Tikka sósu

Fiskur með chili, kóríander, fennel, gulu sinnepi og karrý laufum Rækjur með hvítlauk, engifer, tómötum og methi laufum

Kadai kjúklingur kr.1.995,-

Kjúklingur með sveppum, papríku, lauk og kóríander laufum

Kjúklingur ‘‘65‘‘ kr.2.195,-

Tandoori marineraðar kjúklingalundir í kókos

Kjúklingur madras kr.1.995,-

kr. 1.550,-

Engifer- og hvítlauks marineraður kjúklingur með kóríander, chili og kókosmjólk

Nýtt Murgh makhni kr.2.195,-

Grillaðar kjúklingalundir með kóríander, broddkúmeni, ferskum tómötum og rjómasósu

Nýtt Bhune Murgh kr.1.995,-

Kjúklingur eldaður með karimommum, túrmerik og lauk

Nýtt Engifer lamb kr.2.295,-

Lamb eldað með engifer, hvítlauk, kóríander og ferskri myntu

Meðlæti hrísgrjón fylgja með öllum aðalréttum Raitha kr.250,-

Jógúrtsósa með agúrkum

Naan brauð kr.300,-

Indverskt brauð bakað í tandoori ofninum

Opnunartími: Mán. LOKAÐ Þri.-fös. kl. 11:30-13:30 / 17:30-21:00 · Lau & sun kl. 17:30 - 21:00


Bifreiðaverkstæði

Bjarnhéðins ehf.

FFÖLNISGATA 2A • 603 AKUREYRI SÍMI: 462 2499 • FAX: 461 2942 GSM: 898 6397 / 862 0449 NETFANG: bjarnhedinn@internet.is

VANIR MENN OG FAGMENNSKA

VERIÐ VELKOMIN VIÐURKENNDUR ÞJÓNUSTUAÐILI FYRIR:


Ármann Sigurðsson

5.- 6. sæti

Ármann Sigurðsson er fæddur í Þorlákshöfn 17. maí 1965. Foreldrar hans eru Sigurður Steindórsson (f. 10. jan. 1943) og Margrét Ólafsdóttir (f. 28. júní 1939, d. 24. júlí 1979). Börn Ármanns eru Lena Rut (f. 1983), Hrannar Hólm (f. 1985), Heiður Lilja (f. 1987), Sigmar Þór (f. 1991) og Steinar Guðni (f. 1991). Ármann lauk 1. stigi frá Stýrimannaskólanum í Vestmannaeyjum 1986. Hann starfaði sem háseti og stýrimaður á skipum frá Þorlákshöfn og Rifi frá 1984-1992 og hefur verið bátsmaður, háseti og 2. stýrimaður á skipum Samherja HF síðan 1993. Hann hefur verið virkur í starfi Sjálfstæðisflokksins síðustu tvö ár og sat m.a. sem fulltrúi Akureyrar á landsfundi 2013. Ármann vill beita sér af krafti í atvinnu- og velferðamálum fyrir sveitarfélagið. Hann vill sjá frekari uppbyggingu í ferðaþjónustunni og hvernig bærinn getur komið þar að máli m.a. sem málsvari bæjarfélagsins. Einnig vill hann beita sér í íþrótta- og menningarmálum ásamt því að tryggja traustan rekstur bæjarins.

Opið Laugardag: 13-00 S u n n u d a g : 1 3 -1 8 Garður í Eyjafjarðarsveit Sími: 867-3826 • www.kaffiku.is

Prjónavél Er ekki einhver sem vill losna við prjónavél úr geymslunni hjá sér?

Ég skal með glöðu geði gefa henni nýtt heimili hjá mér. Þarf að vera í góðu ástandi.

Endilega hafið samband í síma 820 9343, Begga


GLÆSILEGT KJÖTBORÐ HAGKAUP AKUREYRI

Lambakóróna

TILBOÐ

3.799 kr/kg 4499kr/kg

Lambalærissneiðar TILBOÐ

2.199 kr/kg

2599kr/kg

TILBOÐ

199kr/stk

269kr/stk

Hamborgarar 120g

Gildir til 2. febrúar á meðan birgðir endast.




BJÖRT FRAMTÍÐ -fyrir Akureyri!

Ákveðið hefur verið að bjóða fram undir merkjum Bjartrar framtíðar á Akureyri í sveitarstjórnarkosningunum 2014. Af því tilefni verður haldinn opinn stofnfundur á Hótel KEA þriðjudaginn 4. febrúar klukkan 20:00. Á fundinum verða m.a. aðilar sem standa að stofnun BF Akureyri, þingmenn BF og áhugafólk um betri og skemmtilegri stjórnmálamenningu á Íslandi. Láttu þig ekki vanta!

Allir velkomnir!


Ljósmynd: © Axel Þórhallsson

Vetrar- og útivistarhátíð á Akureyri 13.-16. febrúar

jagangi Fylgstu með Él nni N4! ði tö ss rp á sjónva

- sleðar skíði - bretti - ískross a - ístölt þyrluskíði - sleðaspyrn - brettamót gönguskíði - fjallganga menning námskeið - sýningar ! ... og hellingur í viðbót wer sleðaspyrnunni

Po Ekki missa af Shell V15. febrúar! n gin rda ga í Hlíðarfjalli lau

burði á Skoðaðu dagskrá og við

www.eljagangur.is

/eljagangur

Njótum vetrarins!


LU

Lítið notaður gámagengur lyftari TIL SÖ

2007 árgerð, skoðaður 2014. Lyftir 1450 kg. Til sýnis að Óseyri 1.

Verð kr. 360.000+vsk Upplýsingar í síma 660 6469

Heilsunuddari 60 mín nudd kr. 5000.30 mín nudd kr. 3500.-

Sigurlaug Níelsdóttir (Silla)

10 tíma kort á kr.42.500.5 tíma kort á kr.22.500.-

Erum á Sunnuhlíð 12

·

603 Akureyri

·

Sími 571 6020


Norðurorka hf. rekur rafveitu og fráveitu á Akureyri og hita- og vatnsveitu á Akureyri, Hrísey, Eyjafjarðarsveit og á Svalbarðsströnd. Þá rekur Norðurorka hitaveitu á Ólafsfirði, Hörgársveit, Grenivík og í Fnjóskadal.

RANGÁRVÖLLUM | 603 AKUREYRI | SÍMI 460 1300 | FAX 460 1301 | no@no.is | www.no.is


Verðskrá Norðurorku Við höfum verið lánsöm í okkar rekstri undanfarin ár og þess njóta viðskiptavinir okkar og eigendur. Kannanir sýna að orkukostnaður á Akureyri er með því lægsta sem gerist á landinu. Verðskrá hitaveitu hefur lækkað mikið að raungildi og reyndar einnig að krónutölu. Þá sýnir samanburður að vatnsgjald vatnsveitu er lægra en hjá sveitarfélögum á höfðuðborgarsvæðinu. Hitaveita Engin verðbreyting um áramót – fastagjald og rúmmetragjald óbreytt. Rúmmetraverð er 100 kr. í öllum veitum nema á Ólafsfirði kr. 61,20 (lægra hitastig á vatni) og í Reykjaveitu en þar er innheimt orkugjald kr. 3,47 á kWst. Við bætist virðisaukaskattur 7% og umhverfisog auðlindagjald 2%.

Rafveita Engin verðbreyting um áramót – fastagjald og kílóvattastundagjald óbreytt. Dreifigjald á kWst er kr. 3,20 auk flutningsgjalds Landsnets kr. 1,36 eða samtals kr. 4,56. Við bætist virðisaukaskattur 25,5%.

Vatnsveita Vatnsgjald hækkar um 4% sem er nauðsynlegt til að mæta miklum fjárfestingum á árinu 2014, en fyrirhugað er að byggja nýjan vatnsgeymi ofan við bæinn auk endurnýjunar lagna ofan úr Hesjuvallalindum í Hlíðarfjalli. Vatnsgjald er kr. 117,80 á hvern fermetra húsnæðis auk fastagjalds sem er kr. 7.853,90 á matseiningu íbúðarhúsnæðis og kr. 15.707,80 á matseiningu atvinnuhúsnæðis.

Umhverfis- og auðlindaskattur og virðisaukaskattur Umhverfis- og auðlindaskattur sem tekinn var upp árið 2011 er nú kr. 0,13 á hverja kílóvattstund og leggst á endaverð raforkusölu auk 25,5% virðisaukaskatts. Umhverfis- og auðlindagjald af sölu heita vatnsins er 2% auk 7% virðisaukaskatts.


Vatnsveita - Rafveita - Hitaveita - Fráveita ....sjálfsagt mál !

Dæmi um mismunandi verð eftir íbúðarformum ** kr. á ári

á dag án skatta

á dag m. sköttum neysluvatn er án skatta

Hitaveita fjölbýli Rafveita* fjölbýli Vatnsveita fjölbýli Samtals á ári

50.381,54 32.591,31 12.958,00 95.930,86

93,01 89,29 57,02 Samtals á dag

101,52 112,06 57,02 270,60

Hitaveita raðhús Rafveita* raðhús Vatnsveita raðhús Samtals á ári

82.779,71 30.683,41 17.670,00 131.133,12

226,79 84,06 69,93 Samtals á dag

247,52 105,50 69,93 422,95

Hitaveita einbýli Rafveita* einbýli Vatnsveita einbýli Samtals á ári

124.289,38 42.165,85 23.560,00 190.015,24

340,52 115,52 86,07 Samtals á dag

371,64 144,98 86,07 1.033,25

* raforkudreifing (án raforkusölu) ** hér eru aðeins tekin dæmi um notkun en hún getur auðvitað verið mjög breytileg eftir fjölskyldustærð o.fl.

Þróun á verði rúmmetra heita vatnsins Bláa línan er verð samkvæmt verðskrá Norðurorku frá árinu 1985 til 2014 en í dag kostar hver rúmmetri 100 kr. Rauða línan sýnir verð rúmmetrans ef það hefði fylgt vísitölu neysluverðs frá árinu 1985 til dagsins í dag. Árið 1985 kostaði hver rúmmetri 50 kr. en væri 365 kr. ef vísitölunni hefði verið fylgt.

2014

verðskrá Norðurorku


Mundu MÍNAR SÍÐUR á www.no.is

ri ey ur k A


Gunnar Níels Ellertsson Sölufulltrúi sími 662 2939

Sími 412 1600 Vaðlatún 24

34,3 millj.

Vönduð 4ra herb. raðhúsaíbúð á einni hæð með bílskúr, mjög góður sólpallur með heitum potti.

Veigahall 6

29,5 millj.

92,4fm heilsárshús í smíðum staðsett á 2.997 fm. eignarlóð í Vaðlaheiði gegnt Akureyri. Húsið afhendist fullbúið að utan en tilbúið undir innréttinga að innan.

Byggðavegur 103

36 millj.

Fallegt einbýli á einni hæð 139,6 fm. ásamt bílskúr 36,9 fm. Samtals 176,5 fm. Bílskúr er nýttur sem sér íbúð.

Fagrasíða 7d

Gunnar Sigtryggsson Sölufulltrúi sími 844 8001

Ingi Þór Ingólfsson Sölufulltrúi sími 698 4450

Sigurbjörg Sigfúsdóttir Sölufulltrúi Sími 864 0054

Oddeyrargata 24

Andrés Már Magnússon hdl. Lögg. fasteignasali

19.9 millj.

Mikið endurnýjuð 112,4 fm. 4ra herbergja íbúð í tvíbýli rétt við miðbæ Akureyrar. Hentar vel sem orlofsíbúð í göngufæri við sundlaug og miðbæ.

Skessugil 7

21,5 millj.

Mjög snyrtileg 92,7 fm. þriggja herbergja íbúð á efri hæð í fjórbýli. Íbúðin skiptist í forstofu, geymslu/þvottahús, gang, tvö svefnherb, baðherbergi, stofu og eldhús.

Byggðavegur 90

21,8 millj.

Góð 123,5 fm, 4 herbergja kjallaraíbúð í þríbýlishúsi á góðum stað á brekkunni.

28.9 millj.

Falleg 130,6 fm endaíbúð í raðhúsi á tveimur hæðum, góð verönd og sér lóð.

Vantar allar gerðir eigna á skrá

Sendu fyrirspurn á netfangið: midlun@midlunfasteignir.is Miðlun fasteignir · Kaupvangsstræti 1, 2. hæð · 600 Akureyri · Sími 412 1600 · midlunfasteignir.is


Gunnar Sigtryggsson Sölufulltrúi sími 844 8001

Gunnar Níels Ellertsson Sölufulltrúi sími 662 2939

Nýtt

Múlasíða 8

Ingi Þór Ingólfsson Sölufulltrúi sími 698 4450

33,5 millj.

Sigurbjörg Sigfúsdóttir Sölufulltrúi Sími 864 0054

Nýtt

Andrés Már Magnússon hdl. Lögg. fasteignasali

Kotárgerði 6

45,9 millj.

Snyrtilega og rúmgóð 5 herbergja raðhúsaíbúð á tveimur hæðum 155 fm. ásamt bílskúr 27 fm. samtals 182,7 fm.

Einbýlishús á tveimur hæðum 253 fm. ásamt bílskúr 27,4 fm. samtals 280,9 fm. Eignin er á tveimur hæðum og er sér leiguíbúð á 1 hæð

Nýtt

Nýtt

Melatröð 4

21,9 millj.

Góð 96,1 fm. 3-4 herbergja íbúð á jarðhæð í fjórbýlishúsi á Hrafnagili.

Munkaþverárstræti 32

29,9 millj.

Rúmgóð 5 herb íbúð með bílskúr

228,3 fm hús með útleiguíbúð í kjallara, gott hús á góðum stað.

Hríseyjargata 11

21 millj.

Einbýlishús tvær hæðir og ris á góðum stað á Eyrinni. Samtals 142 fm.

Vel staðsett 215,5 fm tveggja íbúða hús.

Bjarkarbraut 1 - Dalvík

Goðabyggð 2

19,9 millj.

Miðbraut 3 Hrísey

9,8 millj.

Parhúsaíbúð á einni hæð 76,5 fm. Íbúðin er 2ja herbergja byggð 1983. Gæti hentað sem orlofs íbúð.

Sendu fyrirspurn á netfangið: midlun@midlunfasteignir.is


Sími 412 1600 Lyngholt 17

39.9 millj.

Snyrtilegt 266,4 fm einbýli á tveimur hæðum með leiguíbúð og sambyggðum bílskúr, einkar glæsilegur garður með lítilli verönd. Gott útsýni er til sjávar og fjalla.

Nýtt

Bárugata 7 - Dalvík

25,9 millj.

26,5 millj.

27,9 millj.

129,2 fm íbúð á tveimur hæðum í raðhúsi á góðum stað í Þorpinu

Nýtt

Höskuldsstaðir sumarhús

12,9 millj.

Þórunnarstræti 134

19,7 millj.

Góð lán lítil útborgun, 95,7fm 4ra herb. Eign skiptist í forstofu, eldhús, stofu, þrjú svefnherbergi, baðherbergi sérgeymslu í kjallara og hlutdeild í sameign.

Mjög falleg 96,1 fm 3-4 herb íbúð á jarðhæð

Heiðarlundur 6c

Steinahlíð 5

48,9 fm hús með verönd á fallegum útsýnisstað í ca 10 mín. akstursfjarlægð frá Akureyri.

Vel staðsett 162,5fm 6 herb einbýli á tveimur hæðum

Ljómtún 9

Nýtt

30,7 millj.

Snyrtileg, vel skipulögð 146 fm íbúð á tveimur hæðum með bílskúr

Huldugil 5

39,9 millj.

177,9fm 5 herb vel staðsett raðhús með bílskúr.

Miðlun fasteignir · Kaupvangsstræti 1, 2. hæð · 600 Akureyri · Sími 412 1600 · midlunfasteignir.is



Hefur þú lent í slysi? Áttu rétt á bótum? Hafðu samband og fáðu mat á réttarstöðu þinni þér að kostnaðarlausu og án nokkurra skuldbindinga. Hafðu samband til að kanna rétt þinn – það kostar ekkert!

www.logmennak.is

Hofsbót 4 | 2. hæð | Sími 464 5555

Jón Stefán Hjaltalín Héraðsdómslögmaður jon.stefan@logmennak.is

Berglind Jónasardóttir Héraðsdómslögmaður berglind@logmennak.is


FASTEIGNASALA AKUREYRAR Hafn ar stræ ti 1 04 · 6 00 Ak ureyr i · Sími 4 60 5151 · fastak .is

Snægil 13

Snægil 12

Móasíða 6

Góð 2 herbergja íbúð á jarðhæð með góðum sólpalli. Nýtt parket á stofu og herb. Verð: 17,9 millj. Áhvílandi lán 10,4 mil.

Góð 4 herbergja íbúð á efri hæð í fjórbýlishúsi 102,1m2 Áhvílandi hagstæð lán Verð 25,4 miljónir

Raðhús 179,6 fm. Mjög góð 4 til 5 herb. raðhús með bílskúr Verð: 33,9 milljónir

Einholt 10

Langahlíð 9b

Hlíðargata 6

Mjög góð og mikið endurnýjuð fjögurra herb. raðhúsaíbúð á einni hæð, góð eign á rólegum stað. Verð kr. 24,9 millj.

Mjög góð fimm herbergja efri hæð með góðri leiguíbúð í kjallara.

Verð: 37,9 miljónir Áhvílandi lán 32,7 miljónir

Góð 5 herbergja 133fm. efri hæð í gömlu og rótgrónu hverfi, örstutt frá verslun og þjónustu í miðbænum og grunnskóla, MA og sundlaug. Verð kr. 24,9 millj.

Vallartún 6 -201

Tjarnarlundur 4

Borgarhlíð 2 f

Fjögurra herbergja íbúð á jarðhæð með góðum sólpalli. Eignin þarfast viðhalds, s.s. eldhúsinnrétting. Verð kr. 27,5 millj.

Þriggja herbergja íbúð á þriðju hæð á Brekkunni. 82 fm Verð kr.14.9 millj.

Góð og mikið endurnýjuð fimm herb. raðhúsaíbúð með bílskúr, með breyttu skipulagi. Verð: Tilboð

Miðholt 8

Tungusíða

Skemmtilegt einbýlishús m/ aukaíbúð í kjallara. Góð verönd með heitum potti.

Mjög skemmtilegt og mikið endurnýjað einbýlishús með aukaíbúð á jarðhæð, efri hæð er öll nýstandsett með náttúrustein á gólfum og innréttingum úr kirsuberjaviði. Verð kr. 37,5 millj.

Oddeyrargata 24

Mikið endurnýjuð 112,4 fm. 4ra herbergja íbúð í tvíbýli rétt við miðbæ Akureyrar Verð kr: 19,9 millj.

Hafnar stræ ti 1 0 4 · 6 0 0 Ak u r e y r i · S í m i 4 6 0 5 1 5 1 · fast ak . i s


Arnar Guðmundsson

Þú þarft ekki að leita Hólmatún 1-7-9

Sölufulltrúi fridrik@fastak.is 773-5115

Hólmatún 3

ax r t s r

a

s Lau

Friðrik Sigþórsson

Löggildur fasteignasali arnar@fastak.is 773 5100 annað!

Kjarnagata 27

s

in Aðe

ld

e 1 ós

Góðar 2ja og 3ja herbergja íbúðir í fjölbýlishúsi með lyftu.

Nýjar 3 til 4 herbergja íbúðir 97,4 fm. Verð kr. 25.800 þús.

Nýjar 4 til 5 herbergja íbúðir 106,6 fm. Verð kr. 28.2 millj

Hvanneyrarbraut 44 - Siglufirði

Birkihlíð - Akureyri

Ágæt 5 herb. íbúð á neðri hæð í tvíbýli, nýlega búið að klæða húsið að utan og skipta um flesta glugga. Laus strax. Verð kr. 7,9 millj.

160fm. einbýlishús á einni hæð með rúmgóðum sambyggðum bílskúr, laust strax. Verð kr. 31,9 millj.

Stórglæsilegar raðhúsaíbúðir á einni hæð með rúmgóðum bílskúr, afhending sumar 2014. Verð frá kr. 40,320 til 41,820 þús.

Fannagil 5

Strandgata 53

Höskuldsstaðir lóð

Sérlega vandað og glæsilegt 261m2 einbýlishús í Giljahverfi, þar af er bílskúrinn 42,7m2. Verð kr.56,9 millj.

Miðbraut 3 Hrísey

3 herbergja 76,5 fm parhús á góðum stað efst í byggðinni í Hrísey,

Húsið skiptist í sal, eldhús og snyrtingar í fremri hluta hússins sem er 565 m2 sem er rekinn sem sportbar í dag og 565m2 salur. Verð: Tilboð

Sporatún 1 til 9

49m2 sumarhús í landi Höskuldsstaða, einungis í 10 mín. Akstursfjarlægð frá Akureyri, heitur pottur á góðri verönd sem er vestan og sunnan við húsið sem stendur á 4.145m2 leigulóð. Verð 12.9 millj.

Dalsbraut - efri hæð

Dalsbraut - efri hæð

389 fm iðnaðarhúsnæði á efri hæð Verð kr.32 milljónir

1178 fm iðnaðarhúsnæði á efri hæð Verð kr.73 milljónir

Verð kr.9,8 millj.

Hafnar stræ ti 1 0 4 · 6 0 0 Ak u r e y r i · S í m i 4 6 0 5 1 5 1 · fast ak . i s






Miðvikudagur 29. januar 2014

16.20 Elliárin (1:2) 17.20 Disneystundin (3:52) 17.21 Finnbogi og Felix (3:26) 17.43 Sígildar teiknimyndir 17.50 Herkúles (3:21) 18.10 Táknmálsfréttir 18.20 Djöflaeyjan 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.25 Veðurfréttir 19.30 Íþróttir 19.40 Kastljós 20.00 Neyðarvaktin (11:22) 20.45 Fjölbraut (1:6) Glæný bresk gamanþáttaröð mönnuð úrvalsgamanleikurum á borð við David Walliams úr Little Britain og Catherine Tate úr The Catherine Tate show. 21.15 Kiljan 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Vínarfílharmónían í Peking 23.45 Kastljós 00.00 Fréttir 00.15 Dagskrárlok

12:35 Nágrannar 13:00 Mike & Molly (6:23) 13:20 Chuck (7:13) 14:05 Up All Night (4:24) 14:25 Suburgatory (11:22) 14:50 Tricky TV (23:23) 15:10 Sorry I’ve Got No Head 15:40 Fjörugi teiknimyndatíminn 16:05 Kalli kanína og félagar 16:30 Ellen (129:170) 17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Nágrannar 17:57 Simpson-fjölskyldan 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Stelpurnar (2:14) 19:40 The Middle (10:24) 20:05 2 Broke Girls (24:24) 20:25 Kolla 20:50 The Face (4:8) 21:35 Lærkevej (7:12) 22:20 Touch (9:14) 23:05 The Blacklist (12:20) 23:50 Person of Interest (1:23)

18:00 Að norðan 18:30 Auðæfi hafsins (1:5)(e) Auðæfi hafsins; fjallað um fjölbreytta verðmætasköpun Íslendinga úr hafinu og margbreytileika afurðanna; mat, sjómennsku, landvinnslu, lyfjaframleiðslu, hönnun, fullnýtingu afurða, sjávartengda ferðaþjónustu, útflutning og markaðssetningu svo eitthvað sé nefnt. 19:00 Að norðan (e) 19:30 Auðæfi hafsins (1:5)(e) 20:00 Að norðan (e) Bíó 10:45 The Jewel of the Nile 12:30 The Five-Year Engagement 14:35 Love Happens 16:20 The Jewel of the Nile 18:05 The Five-Year Engagement 20:10 Love Happens 22:00 Bad Teacher 23:35 Hunger Games 01:55 Trust 03:40 Bad Teacher

17:25 Dr. Phil 18:10 Family Guy (13:21) 18:35 Parks & Recreation 19:00 Cheers (22:25) 19:25 America’s Funniest Home Videos (28:48) 19:50 Gordon Ramsay Ultimate Home Cooking (3:20) 20:20 Sean Saves the World 20:45 The Millers (4:13) 21:10 Franklin & Bash (3:10) 22:00 Blue Bloods (4:22) 22:50 CSI Miami (19:24) Sport 13:55 Spænski boltinn 2013-14 15:35 FA bikarinn 17:15 World’s Strongest Man 18:15 Spænski boltinn 2013-14 19:55 Spænsku mörkin 2013/14 Sýndar svipmyndir frá leikjunum í spænsku úrvalsdeildinni. 20:30 FA bikarinn 22:10 Ensku bikarmörkin 2014 22:40 FA bikarinn


ÚTSALA

ALLT AÐ 70% AFSLÁTTUR

EKKI MISSA AF GÓÐUM KJÖRUM

KOMDU NÚNA! ÚTSALAN GILDIR TIL OG MEÐ 26. FEBRÚAR


Fimmtudagur 30. janúar 2014

16.30 Ástareldur 17.20 Grettir (16:46) 17.32 Skrípin (24:52) 17.35 Stundin okkar 18.05 Táknmálsfréttir 18.15 Kiljan (1:11) 19.00 Fréttir 19.25 Veðurfréttir 19.30 Íþróttir 19.40 Kastljós 20.05 Nigellissima (2:6) Hin þekkta Nigella Lawson sýnir okkur hversu auðvelt það getur verið að laða fram töfra ítalskrar matargerðar úr því hráefni sem fæst í heimabyggð. Vandaðir þættir frá BBC. 20.40 Frankie (2:6) 21.35 Best í Brooklyn (2:13) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Glæpahneigð (7:24) 23.00 Erfingjarnir (4:10) 00.00 Kastljós 00.20 Fréttir 00.30 Dagskrárlok

12:35 Nágrannar 13:00 Ramona and Beezus 14:45 The O.C (12:25) 15:40 Ofurhetjusérsveitin 16:05 Tasmanía 16:30 Ellen (130:170) 17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Nágrannar 17:57 Simpson-fjölskyldan 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Stelpurnar (3:14) 19:40 The Michael J. Fox Show 20:05 Heilsugengið 20:30 Masterchef USA (5:25) 21:10 The Blacklist (13:20) 21:55 Person of Interest (2:23) 22:40 NCIS: Los Angeles (23:24) 23:25 Breathless (4:6) 00:10 The Tunnel (9:10) 00:55 Banshee (3:10) 01:45 Spaugstofan 02:10 The Following (1:15)

18:00 Að norðan Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 18:30 Á flakki frá Siglufirði til Bakkafjarðar Hilda Jana fer á flakk og kynnist fjölbreyttu atvinnu- og mannlífi á svæðinu frá Siglufirði til Bakkafjarðar. 19:00 Að norðan (e) 19:30 Á flakki frá Siglufirði (e) til Bakkafjarðar

17:35 Dr. Phil 18:20 Parenthood (4:15) 19:10 Cheers (23:25) 19:35 Trophy Wife (4:22) 20:00 Svali&Svavar (4:10) 20:40 The Biggest Loser - Ísland 21:40 Scandal (3:22) 22:30 Indecent Proposal 00:30 CSI (4:22) 01:20 Franklin & Bash (3:10) 02:10 Necessary Roughness 03:00 Blue Bloods (17:22) 03:50 Pepsi MAX tónlist

Bíó 11:40 The Three Stooges 13:10 What to Expect When You are Expecting 15:00 27 Dresses 16:50 The Three Stooges 18:20 What to Expect When You are Expecting 20:10 27 Dresses 22:00 Backdraft 00:30 Dream House 02:05 My Soul To Take

Sport 16:10 Spænsku mörkin 2013/14 16:40 Ensku bikarmörkin 2014 17:10 Ölli 18:15 World’s Strongest Man 19:15 Sportspjallið 20:00 Kraftasport 2013 20:30 Meistaradeildin í hestaíþróttum 21:00 Meistaradeildin í hestaíþróttum 2014 22:30 Dominos deildin



Föstudagur 31. janúar 2014

15.40 Ástareldur 16.30 Ástareldur 17.20 Litli prinsinn (10:25) 17.43 Hið mikla Bé (10:20) 18.06 Skúli skelfir 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Nigellissima (1:6) 19.00 Fréttir 19.25 Veðurfréttir 19.30 Íþróttir 19.40 Njósnari (3:10) Bresk gamanþáttaröð þar sem fylgst er með Tim sem er njósnari hjá MI5 og togstreitu hans milli njósnastarfs og einkalífs. 20.10 Gettu betur (1:7) 21.20 Blóraböggull 23.10 Beck Japanska málverkið. 00.40 Brennist að lestri loknum Disklingur með minningum leyniþjónustumanns lendir í höndum tveggja starfsmanna á líkamsræktarstöð sem reyna að koma honum í verð. 02.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

10:20 Drop Dead Diva (3:13) 11:05 Harry’s Law (10:22) 11:50 Dallas 12:35 Nágrannar 13:00 Mistresses (12:13) 13:45 City Slickers 15:45 Xiaolin Showdown 16:10 Ærlslagangur Kalla kanínu og félaga 16:30 Ellen (131:170) 17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Nágrannar 17:57 Simpson-fjölskyldan 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 The Simpsons 19:45 Spurningabomban 20:30 Batman 22:35 Dark Tide 00:10 Final Destination 4 01:40 Black Swan 03:25 City Slickers 05:15 The Simpsons 05:40 Fréttir og Ísland í dag

18:00 Föstudagsþátturinn Hilda og Kiddi fræðast um málefni líðandi stundar, fréttir vikunnar, menningu, listir og helgina framundan. 19:00 Föstudagsþátturinn (e) 20:00 Föstudagsþátturinn (e) 20:00 Föstudagsþátturinn (e) 20:00 Föstudagsþátturinn (e) 20:00 Föstudagsþátturinn (e) 20:00 Föstudagsþátturinn (e) 20:00 Föstudagsþátturinn (e) 20:00 Föstudagsþátturinn (e) Bíó 09:40 Bridges of Madison County 11:55 The Best Exotic Marigold Hotel 13:55 Pitch Perfect 15:50 Bridges of Madison County 18:05 The Best Exotic Marigold Hotel 20:05 Pitch Perfect 22:00 Django Unchained

15:55 Svali&Svavar (4:10) 16:35 The Biggest Loser - Ísland 17:35 Dr. Phil 18:20 Minute To Win It 19:05 The Millers (4:13) 19:30 America’s Funniest Home Videos (16:44) 19:55 Family Guy (14:21) 20:20 Got to Dance (4:20) 21:10 90210 (4:22) 22:00 Friday Night Lights (4:13) 22:45 Coach Carter 01:00 The Bachelor (13:13) Sport 13:55 FA bikarinn 15:35 Dominos deildin 17:05 Sportspjallið 17:50 FA bikarinn 19:30 Kraftasport 2013 20:00 La Liga Report 20:30 Meistaradeildin í hestaíþróttum 21:00 Senna 22:45 NFL 2014

Byrjendanámskeið í víravirki Á námskeiðinu verður smíðaður einn hlutur þar sem farið er yfir allar helstu undistöðuaðferðir við vinnu á víravirki. Námskeið verður haldið í Menningar og listasmiðjunni á Húsabakka í Svarfaðardal (inn af Dalvík). Námskeiðið verður 8.-9. febrúar frá kl.11-16, verð kr.22.500 (ath styrki stéttarfélaga)

JÚLÍA ÞRASTARDÓTTIR gullsmiður

Allar frekari upplýsingar og skráning fást á irk@mi.is eða í síma: 868-4932


Opnunartímar: Mánud. - föstud.: 11:30 - 13:30 & 17:00 - 21:30 Um helgar: 17:00 - 21:30 STRANDGÖTU 13 - 600 AKUREYRI - kruasiam@kruasiam.is - www.kruasiam.is

Við erum á fésbókinni

Hádegishlaðborð Kr. 1.650,- / Kr. 1.750,- m. gosi Alla virka daga frá kl. 11:30 - 13:30

Sótt/Sent Tilboð 1

(fyrir tvo eða fleiri)

Tilboð 2

(fyrir tvo eða fleiri)

• Djúpsteiktar rækjur • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Kjúklingur í rauðu karrý • Hrísgrjón

• Djúpsteiktar rækjur • Kjúklingur í rauðu karrý • Svínakjöt í súrsætri sósu • Hrísgrjón

3.490,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 1.645,- kr. á manninn

3.490,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 1.645,- kr. á manninn

Tilboð 3

Tilboð 4

(fyrir tvo eða fleiri)

(fyrir tvo eða fleiri)

• Kjúklingur í rauðu karrý • Svínakjöt í gulu karrý • Steiktur kjúklingur í ostrusósu m. papriku & lauk • Hrísgrjón

• Djúpsteiktar rækjur • Steikt nautakjöt í ostrusósu • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Fiskur í sætri chilisósu • Hrísgrjón

3.690,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 1.745,- kr. á manninn

3.690,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 1.745,- kr. á manninn

Ath. Gerum ekki breytingar á tilboðum

Heimsending eftir kl. 17

2 lítrar af Pepsi eða Pepsi MAX fylgja ef keypt er fyrir þrjá eða fleiri! Heimsendingargjald 500,- kr.

Hægt er að skoða matseðil í sal á heimsíðunni www.kruasiam.is


Laugardagur 1. febrúar 2014

07.00 Morgunstundin okkar 10.15 Stundin okkar 10.45 Gettu betur (1:7) 11.50 Landinn 12.20 Kiljan 13.00 Djöflaeyjan 13.30 Aldamótabörn Fyrri hluti (1:2) 14.30 Parkinson-sjúkdómurinn 15.00 Basl er búskapur (7:10) 15.30 Eftirsjá 16.30 Næsta stopp: Mars 16.55 Vasaljós (8:10) 17.20 Grettir (15:52) 17.35 Ævar vísindamaður (1:8) 18.00 Táknmálsfréttir 18.10 Skólaklíkur (6:20) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.20 Veðurfréttir 19.25 Íþróttir 19.45 Söngvakeppnin 2014 (1:3) 21.15 Sherlock Holmes (1:3) 22.55 Stóri Lebowski 00.50 Glansmynd 02.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

07:00 Barnatími Stöðvar 2 10:45 Batman: The Brave and the bold 11:10 Young Justice 11:35 Big Time Rush 12:00 Bold and the Beautiful 13:40 Ísland Got Talent 14:25 Hello Ladies (4:8) 14:55 Veep (4:8) 15:25 Kolla 15:55 Sjálfstætt fólk (19:30) 16:30 ET Weekend 17:15 Íslenski listinn 17:45 Sjáðu 18:13 Leyndarmál vísindanna 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Íþróttir 18:55 Modern Family (12:22) 19:15 Lottó 19:20 Two and a Half Men (4:22) 19:45 Spaugstofan 20:10 That’s My Boy 22:05 Total Recall 00:00 Irina Palm 01:40 Thick as Thieves 03:20 My Soul To Take

12:00 Efni vikunar endursýnt 18:00 Föstudagsþátturinn (e) 19:00 Að norðan - mánudagur (e) 19:30 Matur og menning (e) 20:00 Að norðan - þriðjudagur (e) 20:30 Glettur að Austan (e) 21:00 Að norðan - miðvikudagur (e) 21:30 Auðæfi hafsins (1:5)(e) 22:00 Að norðan - miðvikudagur (e) 22:30 Á flakki frá Siglufirði (e) til Bakkafjarðar

Bíó

15:55 Judging Amy (24:24) 16:40 90210 (4:22) 17:30 Franklin & Bash (3:10) 18:20 7th Heaven (4:22) 19:10 Happy Endings LOKAÞÁTTUR (22:22) 19:35 Parks & Recreation LOKAÞÁTTUR (22:22) 20:00 Once Upon a Time (4:22) 20:50 Made in Jersey - NÝTT 21:40 Trophy Wife (4:22) 22:05 Blue Bloods (4:22) 22:55 Hawaii Five-0 (12:22) Sport

08:00 Johnny English Reborn 09:40 Dear John 11:25 Night at the Museum 13:15 Parental Guidance 15:00 Johnny English Reborn 16:40 Dear John 18:25 Night at the Museum 20:15 Parental Guidance 22:00 The Man With the Iron Fists 23:35 Project X 01:00 Your Highness

12:40 Meistaradeildin í hestaíþróttum 13:10 League Cup 2013/2014 14:50 Spænski boltinn 2013-14 16:55 League Cup 2013/2014 18:35 Sportspjallið 19:10 Þýski handboltinn 2013/2014 20:40 Spænski boltinn 2013-14 22:20 Þýski handboltinn 2013/2014

12:00 Efni vikunar endursýnt 18:00 Föstudagsþátturinn (e) 19:00 Að norðan - mánudagur (e) 19:30 Matur og menning (e) 20:00 Að norðan - þriðjudagur (e) 20:30 Glettur að Austan (e) 21:00 Að norðan - miðvikudagur (e) 21:30 Auðæfi hafsins (1:5)(e) 22:00 Að norðan - miðvikudagur (e) 22:30 Á flakki frá Siglufirði (e) til Bakkafjarðar

14:20 7th Heaven (4:22) 15:10 Family Guy (14:21) 15:35 Parks & Recreation 16:00 Happy Endings (22:22) 16:25 Made in Jersey (1:8) 17:15 Parenthood (4:15) 18:05 Friday Night Lights (4:13) 18:50 Hawaii Five-0 (12:22) 19:40 Judging Amy (1:23) 20:25 Top Gear (3:6) 21:15 Law & Order: Special Victims Unit (23:23) 22:00 The Walking Dead (5:16)

Bíó 11:45 Big Miracle 13:30 Limitless 15:15 The Marc Pease Experience, 16:40 The Other End of the Line 18:30 Big Miracle 20:15 Limitless 22:00 Taken 2 23:30 Safe House 01:25 Lawless 03:20 Taken 2

Sport 11:35 Sportspjallið 12:20 Þýski handboltinn 2013/2014 13:40 Dominos deildin 15:10 La Liga Report 15:40 Spænski boltinn 2013-14 17:20 Kraftasport 2013 17:50 Spænski boltinn 2013-14 19:50 Spænski boltinn 2013-14 21:55 NBA 23:05 NFL 2014

Sunnudagur 2. febrúar 2014

07.00 Morgunstundin okkar 09.15 Sígildar teiknimyndir 10.50 Handunnið: Nikoline Liv Andersen 11.00 Sunnudagsmorgunn 12.10 Þrekmótaröðin 2013 (4:8) 12.35 Söngvakeppnin 2014 (1:3) 13.55 Vínarfílharmónían í Peking 15.20 Til fjandans með krabbann 16.00 Það sem ekki sést að lifa með gigt 16.30 Nýjar kvennasögur 17.00 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar 18.25 Basl er búskapur (5:10) 19.00 Fréttir 19.20 Veðurfréttir 19.25 Íþróttir 19.40 Landinn 20.10 Yrsa Sigurðardóttir Meistari óhugnaðarins 20.40 100 ára afmæli Eimskipafélags Íslands - Fyrri hluti (1:2) 21.20 Erfingjarnir (5:10) 22.20 Kynlífsfræðingarnir 23.20 Sunnudagsmorgunn

07:00 Barnatími Stöðvar 2 10:05 Ben 10 10:25 Teen Titans Go 10:50 Victorious 11:15 Nágrannar 13:00 Mikael Torfason mín skoðun 13:50 Spaugstofan 14:15 Spurningabomban 15:05 Heilsugengið 15:30 Masterchef USA (5:25) 16:15 The Big Bang Theory 16:40 Á fullu gazi 17:05 Eitthvað annað (6:8) 17:35 60 mínútur (17:52) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (23:30) 19:10 Sjálfstætt fólk (20:30) 19:45 Ísland Got Talent 20:30 Breathless (5:6) 21:20 The Tunnel (10:10) 22:10 The Following (2:15) 22:55 Banshee (4:10) 23:45 60 mínútur (18:52) 00:30 Mikael Torfason mín skoðun


Djúpsteiktar rækjur Kjúklingur í karrýsósu Chow mein núðlur með grænmeti Hrísgrjón

Djúpsteiktar rækjur eða kjuklingavængir Sítrónu chili kjúklingur Nautakjöt í ostrusósu Chow mein núðlur með grænmeti Hrísgrjón

Djúpsteiktar rækjur eða svínaskjöt Vorrúllur eða kjúklingavængir Nautakjöt með sv. pipar & hvítlauk Lambakjöt í sataysósu Chow mein núðlur með grænmeti Hrísgrjón


Mánudagur 3. febrúar 2014

16.35 Herstöðvarlíf (2:23) 17.20 Froskur og vinir hans 17.27 Grettir (17:46) 17.38 Engilbert ræður (53:78) 17.55 Táknmálsfréttir 18.05 Þrekmótaröðin 2013 (5:8) 18.30 Landinn 19.00 Fréttir 19.25 Veðurfréttir 19.30 Íþróttir 19.40 Kastljós 20.00 Fisk í dag 20.10 Aldamótabörnin Seinni hluti (2:2) 21.10 Dicte (10:10) Dönsk sakamálaþáttaröð byggð á sögum eftir Elsebeth Egholm um Dicte Svendsen blaðamann í Árósum. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Viðtalið 22.45 Saga kvikmyndanna Kvikmyndir núna og í framtíðinni (15:15) 23.55 Kastljós

08:05 Malcolm In the Middle 08:30 Ellen (131:170) 09:10 Bold and the Beautiful 09:30 Doctors (113:175) 10:10 Miami Medical (10:13) 10:55 Glory Daze (10:10) 11:40 Falcon Crest (1:28) 12:35 Nágrannar 13:00 The X-Factor (14:27) 14:25 Wipeout USA (14:18) 15:20 ET Weekend 16:30 Ellen (132:170) 17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Nágrannar 17:57 Simpson-fjölskyldan 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Eitthvað annað (7:8) 19:50 Mom (12:22) 20:10 Um land allt 20:40 Nashville (5:20) 21:25 Mayday (2:5) 22:25 American Horror Story: Asylum (4:13)

18:00 Að norðan Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 18:30 Matur og menning Halli rannsakar matarhefðir um allan heim, auk þess sem góðir gestir koma í heimsókn. 19:00 Að norðan (e) 19:30 Matur og menning (e) 20:00 Að norðan (e)

16:45 Judging Amy (1:23) 17:30 Dr. Phil 18:15 Top Gear (3:6) 19:05 Cheers (24:25) 19:30 Happy Endings (22:22) 19:55 Trophy Wife (5:22) 20:20 Top Chef (9:15) 21:10 Hawaii Five-0 (13:22) 22:00 CSI (5:22) 22:50 CSI (20:23) 23:35 Law & Order: Special Victims Unit (23:23) 00:20 Hawaii Five-0 (13:22)

Bíó 10:45 Love and Other Drugs 12:35 Spy Next Door 14:10 The Bourne Legacy 16:20 Love and Other Drugs 18:10 Spy Next Door 19:45 The Bourne Legacy 22:00 The Messenger 23:50 127 Hours 01:25 Brooklyn’s Finest 03:35 The Messenger

Sport 07:00 Spænski boltinn 2013-14 15:30 Sportspjallið 16:10 Spænski boltinn 2013-14 17:50 NFL 2014 Útsending frá Superbowl leik NFL deildarinnar þar sem Denver Broncos og Seattle Seahawks eigast við. 20:30 Spænsku mörkin 2013/14 21:00 Spænski boltinn 2013-14 22:40 Spænski boltinn 2013-14

18:00 Að norðan Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 18:30 Glettur að Austan Gísli Sigurgeirsson fræðist um mannlífið á Austfjörðum. 19:00 Að norðan (e) 19:30 Glettur að Austan (e) 20:00 Að norðan (e) 19:30 Glettur að Austan (e)

16:40 Got to Dance (4:20) 17:30 Dr. Phil 18:15 Top Chef (9:15) 19:05 Cheers (25:25) 19:30 Sean Saves the World 19:55 The Millers (4:13) 20:20 Parenthood (5:15) 21:10 Necessary Roughness 22:00 Elementary (5:22) 22:50 The Bridge (5:13) 23:40 Scandal (3:22) 00:30 Necessary Roughness 01:20 Elementary (5:22)

Bíó 11:30 How To Make An American Quilt 13:25 Moonrise Kingdom 15:00 Margin Call 16:45 How To Make An American Quilt 18:40 Moonrise Kingdom 20:15 Margin Call 22:00 X-Men: First Class 00:10 Brighton Rock 02:00 Wrecked

Sport 16:50 Þýski handboltinn 2013/2014 18:10 Spænsku mörkin 2013/14 18:40 Meistaradeildin í hestaíþróttum 19:10 Þýski handboltinn 2013/2014 20:40 Spænski boltinn 2013-14 22:20 Þýski handboltinn 2013/2014 23:40 Sportspjallið

Þriðjudagur 4. febrúar 2014

16.30 Ástareldur 17.20 Músahús Mikka (2:26) 17.43 Millý spyr (12:78) 17.50 Ævar vísindamaður (1:8) 18.15 Spurt og sprellað (1:2) 18.20 Táknmálsfréttir 18.30 Viðtalið 19.00 Fréttir 19.25 Veðurfréttir 19.30 Íþróttir 19.40 Kastljós 20.10 Vetrarólympíuleikarnir í Sochi - upphitun Íslenski hópurinn og helstu stjörnur vetrarólympíuleikanna sem hefjast í Sochi 6. febrúar, kynntar til leiks. 20.40 Castle (5:23) 21.25 Djöflaeyjan 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Whitechapel (5:6) 23.05 Dicte (10:10) 23.55 Kastljós 00.15 Fréttir 00.25 Dagskrárlok

11:05 White Collar (7:16) 11:50 Flipping Out (3:10) 12:35 Nágrannar 13:00 The X-Factor (15:27) 13:45 In Treatment (10:28) 14:10 Lois and Clark (16:22) 14:55 Sjáðu 15:25 Ozzy & Drix 15:50 Scooby-Doo! Leynifélagið 16:10 Tommi og Jenni 16:30 Ellen (133:170) 17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Nágrannar 17:57 Simpson-fjölskyldan 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Stelpurnar (4:14) 19:40 New Girl (11:23) 20:05 Á fullu gazi 20:30 The Big Bang Theory 20:50 The Mentalist (8:22) 21:35 Rake (2:13) 22:20 Girls (5:12) 22:50 Bones (14:24)


Mojito helgi á Strikinu

Hann er alltaf svalur Mr. Mojito Minnum á föstudagshádegin Naut með bernes, frönskum & kaffi eftir matinn 2000 kr.

S k i p a g a t a 1 4 | A k u r e y r i | Te l . : + 3 5 4 4 6 2 7 1 0 0 | w w w. s t r i k i d . i s

BRYGGJU FJÖLSKYLDUBRUNCH laugardag og sunnudag 12- 14 Verð 2200 kr. / 12 ára og yngri 950 kr.

Egg & Bacon • Pylsur & Pasta • Pizzur & Heilsubökur • Vöfflur & Nutella • Djús & Kaffi

Á netinu 16” með þremur, brauðstangir og líter af ís 2990 kr. Munið pizza vikunnar á netinu 1500 kr. Upplýsingar á www.bryggjan.is

G Ó ÐA SKEMMTUN!

S t r a n d g a t a 4 9 • A k u r ey r i • S í m i 4 4 0 6 6 0 0 • w w w. b r y g g j a n . i s


Piran

Budapest

Úr gönguferð

Stórbrotin náttúra

Predjama kastalinn

Spa aðstaðan við Portoroz

Portorož og Ljubljana

kr.190.700

Gönguferð

kr.236.900

Slóvenía og Króatía

UPPSELT

Ungverjaland

kr.239.500

Ljubljana

NÝ FERÐ!

Fararstjóri er Fararstjóri er

JÓNAS HELGASON JÓNAS HELGASON

Beint flug frá Akureyri til Ljubljana 18. - 26. júní 8 nætur / 9 dagar






EF ÞIG LANGAR AÐ DANSA ÞÁ ER PÓSTHÚSBARINN MÁLIÐ

PÉTUR VALMUNDAR SÉR UM TÓNLISTINA FYRIR ÞIG!

LÁTTU ÞIG EKKI VANTA UM HELGINA HÚSIÐ OPNAR KL. 23:00


Þo r r i n n Á

G R E I FA N U M

Þorrahlaðborð Greifans Við komum á staðinn með allt sem til þarf. Glæsilegt þorrahlaðborð og kjötsúpa að auki. Gerum tilboð í hópa 25 manns og fleiri. Nánar á: www.greifinn.is/veisluthjonusta

NÝTT ! Þorrabakkar tilbúnir á borðið (10 manns og fleiri) Sviðasulta Lambasteik Grísasulta Hákarl Harðfiskur Hrútspungar súrir Lundabaggar súrir Lifrapylsa súr Kryddlegin Síld Rúgbrauð Laufabrauð Smjör Rófustappa Framsett á bakka, niðursneitt og klárt á veisluborðið.

Sendum frítt innanbæjar. Panta þarf með 2 daga fyrirvara. Verð 3.390 kr. á mann.

Pantaðu á greifinn@greifinn.is eða í síma 460 1600 Greifinn Veitingahús

|

Glerárgötu 20

|

600 Akureyri

|

www.greifinn.is


Föstudagur 31. janúar

Rögnvaldur Gáfaði & félagar Tónleikar og Uppistand Allur ágóði af tónleikunum mun renna óskiptur í “Bassann Heim” sjóðinn. Röggi hefur nú loksins látið að því verða að panta frá útlandinu vandaðan Rickenbacker bassa, en það er einnmitt það sem hefur staðið honum fyrir dyrum til að verða almennilegur bassaleikari, auk þess að hafa aldrei gengið í tónlistarskóla.

Fram koma auk Rögga: Lopapeysu Hvanndals, Heflarnir og Hvanndalsbræður.

Skemmtunin hefst kl.22.00 Miðaverð kr.2000

Laugardagskvöldið 1. febrúar

BRAIN POLICE - Um upphitun sér hljómsveitin ONI Tónleikar kl.22.00 Miðaverð kr.2500 Forsöluverð kr.2000


Fabrikkutónleikar Sveppa og Villa í janúar! Sveppi og Villi halda tvenna tónleika á Fabrikkunni í janúar. Bókið borð í tæka tíð. Færri komast að en vilja. Miðvikudaginn 22. janúar kl. 17.00 – Höfðatorgi Reykjavík Föstudaginn 31. janúar kl. 17.00 – Hótel Kea Akureyri

HAMBORGARAMUFFINS FYLGIR ÖLLUM BARNAMÁLTÍÐUM Í JANÚAR

HAMBORGARAMUFFINS & SVALI

FYLGJA ÖLLUM BARNAMÁLTÍÐUM Í JANÚAR Allir krakkar sem borða barnamáltíð á Fabrikkunni í janúar fá ókeypis Hamborgaramuffins og Svala í eftirrétt og geta unnið 2 miða á Risatónleika Sveppa og Villa í Háskólabíói sunnudaginn 16. febrúar kl. 14.00 INSTAGRAMLEIKUR FABRIKKUNNAR

+ Krakkar sem taka mynd af sér með Hamborgaramuffins á Fabrikkunni og pósta á Instagram og merkja með #fabrikkumuffins geta unnið hamborgarveislu fyrir 10 manns.


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.