25. - 31. janúar 2017
4. tbl. 15. árg // Hafnarstræti 99 // Sími 412 4400 // dagskrain@n4.is // n4.is
80,5%N4 Dagskrána íbúa á Akureyrarsvæðinu lesa
Nýársborgari
Grillaður nautahamborgari 120 gr. með u. beikonsultu, osti, klettasalati og Bautasós Salat, franskar og kokteilsósa. kr. 1.950.-
Gurraborgari
tum Grillaður nautahamborgari 120 gr. með steik . sósu pipar og sveppum, osti, klettasalati Hrásalat, franskar og bernaisesósa. kr. 1.950.-
Lambasteikarloka
Grillaðar hvítlauksmarineraðar lærissneiðar í grófu sérbökuðu brauði með soyaristuðu grænmeti, klettasalati og mangósósu. Franskar, salat og kokteilsósa. kr. 1.950.-
Salatbar, brauðbar og tvær súpur kr. 1.950.-
www.bautinn.is - bautinn@bautinn.is - kíktu á Facebook
PRADO
TANGO
Skemmtilegur þriggja sæta retrosófi. Fáalegur í gráu, dökkgráu, rauðu og bláu áklæði. Viðarfætur. Stærð: 182 x 86 x 82 cm
20%
Tveggja sæta sófi. Slitsterkt áklæði, orange, dökkgrátt, eða brúnt.
95.992 kr. 119.990 kr.
69.993 kr. 99.990 kr.
AFSLÁTTUR
CLEVELAND
Tungusófi. Hægri eða vinstri tunga. Dökk- eða ljósgrátt slitsterkt áklæði. Stærð: 231 × 140 × 81 cm
25%
DC 3600
25%
89.993 kr. 119.990 kr.
AFSLÁTTUR
AFSLÁTTUR
Koníak, svart, brúnt og rautt savoy/split leður. 2ja sæta leður: 143 x 80 x 80 cm
194.993 kr. 259.990 kr.
AFSLÁTTUR
30%
3ja sæta leður: 202 x 80 x 80 cm
247.493 kr. 329.990 kr.
Fjölbreytt úrval smávöru Allt að
70%
SINGLE
Borðstofuborð hvítt og svart. Stærð: 120 x 80 x 76 cm.
afsláttur
59.993 kr. 79.990 kr. TANGO
Hægindastóll og skammel. Slitsterkt áklæði, dökkgrátt, brúnt eða orange.
CLARKSTON
Stóll
59.992 kr. 74.990 kr.
Leður La-Z-Boystóll. Brúnn, vínrauður eða svartur. Stærð: 97 × 102 × 118 cm
Skammel
50%
23.992 kr. 29.990 kr.
AFSLÁTTUR
NAPOLI
Barstóll, dökkgrár og svartur.
12.495 kr. 24.990 kr. Akureyri Dalsbraut 1 558 1100
10 – 18 virka daga 11 – 16 laugardaga
20% AFSLÁTTUR
www.husgagnahollin.is www.betrabak.is www.dorma.is
139.990 kr. 199.990 kr.
30% AFSLÁTTUR
Verð og vöruupplýsingar í auglýsingunni eru birtar með fyrirvara um prentvillur.
LEVANTO
RISA
ÚTSALA í fullu fjöri Allt að
60% afsláttur
Leðurhægindastóll með skammeli. Hvítur, rauður, dökkbrúnn, koníaksbrúnn, ljós- og AFSLÁTTUR dökkgrár.
25%
112.350 kr. 149.980 kr. LEVANTO
Hægindastóll í áklæði. Fáanlegur dökk- og ljósgrár, orange og ljós.
25% AFSLÁTTUR
Levanto stóll í áklæði
59.993 kr. 79.990 kr. Levanto skammel í sömu litum
13.493 kr. 17.990 kr. DIMA
DENVER
Borðstofustóll. Svartur eða hvítur með svörtum eða hvítum löppum.
Tveggja og þriggja sæta sófar. Með brúnu slitsterku microfiber áklæði.
EASY
2ja sæta: 168 x 98 x 88 cm
3ja sæta: 218 x 98 x 88 cm
90.993 kr. 129.990 kr.
118.993 kr. 169.990 kr.
30% AFSLÁTTUR
Tungusófi. Tunga getur verið bæði vinstra og hægra megin. Dökk- eða ljósgrátt áklæði. Stærð: 232 x 145 x 85 cm
134.993 kr. 179.990 kr.
25% AFSLÁTTUR
30% AFSLÁTTUR
9.093 kr. 12.990 kr.
25%
PASO DOBLE
AFSLÁTTUR
Tungusófi. Hægri eða vinstri tunga. Grátt eða brúnt slitsterkt áklæði. Stærð: 305 × 100/150 × 95 cm
239.992 kr. 299.990 kr.
20% AFSLÁTTUR
HAVANA
Nettir og þægilegir stólar með snúningi. Átta litir í áklæði.
59.992 kr. 79.990 kr.
r a u ú n a jLOKADAGAR r u m r sto 49”
KU6175
40”
kr. 89.900,-
kr. 99.900,-
kr. 139.900,-
kr. 219.900,-
55”
65”
THIS IS TV Sería: 6100 • Tegund: UHD - 4K • Stærð: 49” eða 123cm • Bogið • Upplausn skjás: 3840x2160 (4K) - 8M pixlar • Tegund skjás: LED • PQI: 1400 PQI (Picture Quality Index)
KU6505
KU6405
UHD • Curved • 4K • 8 milljón pixlar • 1500 PQI • Nýtt Smart viðmót • Quad-Core örgjörfi
UHD • 4K • 8 milljón pixlar • 1500 PQI • Nýtt Smart viðmót • Quad-Core örgjörfi
49“ kr. 119.900.- / 55“ kr. 159.900.- / 65“ kr. 289.900.-
43“ kr. 99.900.- / 49“ kr. 119.900.55“ kr. 149.900.- / 65“ kr. 269.900.-
ecobubble þvottavélar
m Við selju
eingöngu
mótor lausum með kola10 ára ábyrgð með
AddWash TM
TM
TM
SAMSUNG WF70 7 kg. 1400 sn. Verð nú: 67.900,-
Kælir frystir 178cm
SAMSUNG WW70 7 KG. 1400 SN. Verð nú: 76.415,-
Kælir frystir 185cm RB31FERNCSS
RB29FSRNDWW 178 cm skápur. 192+98 ltr. Blásturskældur og þarf
185 cm skápur. 208+98 ltr. Blásturskældur og þarf aldrei að afþýða.
aldreiað afþýða.
Stál.
Kr. 79.900,-
Kr. 101.915,-
SAMSUNG WW80 8 KG. 1600 SN. Verð nú: 93.415,-
Kæliskápur 202cm RB36J8035SR
Burstað stál. Heildarrými: 357 lítrar. Kælirými: 247 lítrar. Frystirými: 110 lítrar. Mál B-H-D í mm: 595 x 2017 x 597
Verð nú: 144.415,-
FULL BÚÐ AF TILBOÐSVÖrUM - kæliskápar Uppþvottavélar - Þvottavélar - Þurrkarar - Frystiskápar - Sjónvörp - Hljómtæki FYRIR HEIMILIN Í LANDINU
nýr vefur Netverslun Opnunartímar: Virka daga kl. 10-18. Laugardaga kl. 11-14.
FURUVÖLLUM 5 · AKUREYRI SÍMI 461 5000
Greiðslukjör Vaxtalaust í allt að 12 mánuði
AUGLÝSING UM SKIPULAGSMÁL Í DALVÍKURBYGGÐ Efni: · Áform um uppbyggingu sjógönguseiðastöðvar við Þorvaldsdalsárós · Fyrirhuguð breyting á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020 · Drög að deiliskipulagi seiðaeldisstöðvar Umhverfisráð Dalvíkurbyggðar hefur tekið jákvætt í erindi Laxós ehf. um lóð fyrir seiðaeldisstöð við ósa Þorvaldsdalsár á Árskógssandi. Breyta þarf Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020 þannig að þar verði skilgreint athafnasvæði. Auk þess þarf að vinna deiliskipulag svæðisins. Almennur kynningarfundur verður haldinn í félagsheimilinu Árskógi fimmtudaginn 26. janúar 2017 kl. 18:00. Á fundinum verður gerð grein fyrir fyrirhuguðum rekstri og áhrifum hans á umhverfið og skipulagsmál á svæðinu. Íbúar á Árskógssandi og aðrir sem hagsmuna eiga að gæta eru hvattir til þess að mæta á fundinn og kynna sér fyrirliggjandi áform. Lýsing fyrirhugaðrar aðalskipulagsbreytingar er til sýnis í Ráðhúsi Dalvíkurbyggðar og má einnig finna á heimasíðu Dalvíkurbyggðar www.dalvikubyggd.is og geta hagsmunaaðilar og umsagnaraðilar sent inn ábendingar eða athugasemdir sem að gagni gætu komið við gerð og frágang skipulagstillagna fyrir 2. febrúar n.k. Skriflegum ábendingum skal skila á skrifstofu Dalvíkurbyggðar, Ráðhúsinu, Dalvík eða á netfangið borkur@dalvik.is. 25. 01. 2017
Börkur Þór Ottósson Sviðsstjóri umhverfis- og tæknisviðs
AUGLÝSING UM SKIPULAGSMÁL Í DALVÍKURBYGGÐ Þann 17. janúar 2017 samþykkti sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar að auglýsa tillögu að deiliskipulagi íbúðasvæðisins við Kirkjuveg á Dalvík skv. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Skipulagssvæðið afmarkast af opnu útivistarsvæði í suðri, dvalarheimilinu Dalbæ í vestri, athafnasvæði og geymsluhúsnæði fyrir nýlendu- og byggingarvöruverslun í austri og opnu grasi grónu landsvæði í suðri, vestri og í norðri. Skipulagssvæðið er um 1 ha að stærð og er í eigu og umsjá Dalvíkurbyggðar. Skipulagstillagan verður til sýnis í Ráðhúsi Dalvíkurbyggðar frá og með miðvikudeginum 19. janúar til fimmtudagsins 2. mars 2017 og á heimasíðu Dalvíkurbyggðar, www.dalvikurbyggd.is. Opin kynningarfundur verður haldinn í Upsa fundarsal Dalvíkurbyggðar á 3. hæð í ráðhúsi Dalvíkurbyggðar fimmtudaginn 26. janúar kl. 17:00-18:00. Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er hér með gefinn kostur á að gera athugasemdir við skipulagstillögurnar til fimmtudagsins 2. mars 2017. Athugasemdir skulu vera skriflegar og skal þeim skilað á skrifstofu Dalvíkurbyggðar, Ráðhúsi, 620 Dalvík eða í tölvupósti til byggingarfulltrúa, borkur@dalvikurbyggd.is 25. 01. 2017
Börkur Þór Ottósson sviðsstjóri umhverfis- og tæknisviðs.
LÍKAMSRÆKTIN BJARG HEFUR ALLT SEM ÞÚ ÞARFT – ÞEGAR ÞÚ VILT!
ertu
morgunhani?
Það er æðislegt að byrja daginn á því að taka góða æfingu. Tækjasalurinn opnar alla virka daga kl 5:50 og hóptímar hefjast kl 6:05 alla virka morgna.
VILTU KOMA Í
Fyrir þá sem vilja mæta örlítið seinna þá erum við með tíma kl 8:15 4x í viku.
HÁDEGINU?
Fyrir þá sem vilja koma í hádeginu og taka æfingu þá bendum við á hina mögnuðu hádegistíma hjá okkur kl 12:10 á mán + mið + fös og Zumba á þriðjudögum. Alltaf stemning og frábær félagsskapur.
SÍÐDEGIS?
blekhonnun.is
Seinnipartinn er gott úrval af flottum opnum hóptímum. Kosturinn við að fara í hóptíma er að þú hefur þjálfara sem leiðbeinir og hvetur þig áfram. Þú tekur alltaf meira á því í tímum en ein/n í tækjasal
ERTU
B-TÝPAN?
Og fyrir þá sem vilja koma seint að kvöldi þá er tækjasalurinn opinn til kl. 23 mán-fim og til kl. 21 á fös.
UM HELGAR.. Opnunartíminn um helgar er ríflegur og minnum við á öll prógrömmin okkar í tækjasal ásamt æfingum vikunnar á töflunni.
OPNUNARTÍMI: MÁN-FIM 5:50–23 FÖS 5:50–21 LAU 8:50–16 SUN 10–14
OPNIR TÍMAR 6:05
MÁN
ÞRI
MIÐ
25/25
Morgunorka
Hot jóga (volgur)
FIM Morgunorka
Spinning
Hot jóga volgur Zumba toning Föstudagsfjör eða þrek
8:15
Spinning
12:10
Hádegisþrek
16:30
Hjól & styrkur B-FIT
B-FIT
17:15
Hot jóga (75m)
Hot jóga (75m)
17:30
FÖS
Gravity/bolti
Gravity/bolti
17:30
Zumba toning Spinning
Súperkeyrsla
18:30
KBT (30 min) Rúllur & bolti
Zumba
9:05 Ólatími 11:15 Zumba partý
Föstudagsfjör
Zumba toning Spinning/Þrek
Hot jóga (75m)
LAU
Spinning
SUN 10:10 Hjólaspinning 10:15 Hot jóga (90m)
Gefðu þér tíma fyrir heilsuna! Við leggjum okkur fram við að hafa þægilegt og hvetjandi andrúmsloft á Bjargi og eru allir velkomnir! Ef þú ert í vafa um hvað henti þér þá endilega komdu til okkar í spjall og við finnum hvað hentar þér best.
VIÐ MINNUM Á ÁSKRIFTARLEIÐINA OKKAR OG SKÓLAKORTIN!
Verð frá 5.100,- á mánuði Athugið niðurgreiðslur stéttarfélaganna!
Nánari upplýsingar á bjarg.is og í síma 462-7111
www.bjarg.is | facebook.com/bjarg.is
Næstu námskeið á Akureyri: Dale Carnegie námskeiðið Árangursrík sala Stjórnendaþjálfun Framúrskarandi öryggismenning
22. febrúar 23. febrúar 26. apríl 28. apríl
Ókeypis atburðir á Greifanum Akureyri: Kynningartími námskeiða Vinnustofa fyrir stjórnendur Skráning á www.dale.is/vinnustofur Nánari upplýsingar um námskeiðin eru á dale.is eða í síma 5557080
7. febrúar kl. 18.00 til 19.00 7. febrúar kl. 12.00 til 13.30
Sýndu hvað í þér býr Við hjálpum þér að koma auga á þá hæfileika sem í þér búa og yfirstíga það sem heldur aftur af þér. Við munum hvetja þig til að taka stærri skref með skýrari markmið, virkja sköpunarkraftinn og koma sjálfum þér og öðrum á óvart með því að springa út og blómstra. Það er okkar markmið. • Vertu til fyrirmyndar í mannlegum samskiptum • Gerðu kynningarnar þínar ógleymanlegar • Komdu sölutölunum í hæstu hæðir • Byggðu upp öryggismenningu í hæsta gæðaflokki • Vertu leiðtoginn sem hrífur aðra með Dale Carnegie námskeiðið bætir samskipti og styrkir sambönd. Þjálfunin eykur sjálfstraust, dregur úr kvíða og eykur eldmóð. Mikil áhersla á tjáningu og leiðtogahæfileika. Hefst 22. febrúar, er í 8 skipti með viku millibili frá kl. 15.30 til 19.00 Árangursrík sala er öflug þjálfun fyrir söluráðgjafa, viðskiptastjóra, framkvæmdastjóra og alla þá sem bera ábyrgð á tekjuöflun. Lögð er áhersla á uppbyggingu söluferlisins sem leiðir til lokunar sölu og endurtekinna viðskipta. Hefst 23. febrúar. Þrír heilir dagar með viku millibili frá kl. 9.00 til 16.30 Stjórnendaþjálfun byggir upp leiðtoga sem dreifa valdi, hvetja aðra áfram til að ná markmiðum sínum og tjá sig af öryggi og festu. Góð þjálfun fyrir alla þá sem hafa mannaforráð eða sinna verkefnastjórn. Hefst 26. apríl. Þrír heilir dagar með viku millibili frá kl. 9.00 til 16.30 Framúrskarandi öryggismenning hjálpar stjórnendum og öðrum sem sinna öryggismálum að innleiða öfluga öryggismenningu innan fyrirtækisins. Lögð er áhersla á verkefnavinnu og ferli sem tryggja að unnið sé eftir stefnunni. Hefst 28. apríl. Þrír heilir dagar með viku millibili frá kl. 9.00 til 16.30. Nánari upplýsingar um námskeiðin á dale.is eða í síma 555 7080
GLEÐILEGT ÁR
Konur til áhrifa
Gleðilegt símenntunar ár!
Undirstöðuatriði í ræðumennsku og framkomu. Hvernig fær maður fólk til að hlusta? Sjónvarpsframkoma og sýnileiki. Hvernig komum við okkur á framfæri? Kennarar: dr. Sigrún Stefánsdóttir, fjölmiðlafræðingur og dósent við HA og Svanhildur Hólm, lögfræðingur og fjölmiðlamaður. Tími: Mán. 6., þri. 7. feb., mið. 15. og fim. 17. feb. kl. 17-19 (8 st.).
,,Að skrifa gegn myrkrinu"
Auður Ava Ólafsdóttir rithöfundur fjallar um verk sín, m.a. með hliðsjón af kynímyndum, ástinni, hugmyndinni um hinn frábrugðna, ,,örum", þjáningu og löngun höfundar til að taka til í heiminum. Tími: Mið. 8. mars kl 17-19. Verð: 7.500. kr.
Leikskóli fyrir alla - óháð þjóðerni, þroska og hegðun
Á námskeiðinu læra þátttakendur hagnýtar, einfaldar og jákvæðar aðferðir til að koma til móts við mismunandi þarfir barna í leikskólanum sem hafa það markmið að bæta hegðun og auka vellíðan. Kennari: Elísa Guðnadóttir, sálfræðingur Þjónustumiðstöð Breiðholts. Tími: Mán. 6. feb. kl. 9-16. Verð: 29.500 kr.
Að vinna með streitu og erfið samskipti
Á námskeiðinu er unnið er með streitu og erfið samskipti út frá aðferðum hugrænnar atferlismeðferðar, jákvæðrar sálfræði og núvitundar. Kennarar: Auður Friðriksdóttir og Karen Júlía Sigurðardóttir, sálfræðingar hjá Sálfræðiþjónustu Norðurlands. Tími: Mán. 27. feb., 6. og 13.mars kl. 17:00-19:30. Verð: 30.000 kr.
Norðurljós - Stjörnuskoðun
Hvernig verða norðurljósin til og af hverju eru þau mismunandi litin? Hvað sést á himninum yfir Íslandi? Við finnum út í hvaða stjörnumerki þú ert raunverulega og sagt frá því sem skoða má með litlum áhugamannasjónauka. Kennari: Sævar Helgi Bragason, jarðfræðingur og formaður Stjörnuskoðunarfélags Seltjarnarness. Tími: Þri. 21. feb. kl. 17:00-21:00. Verð: 7.500 kr.
Listmeðferð - grunnnámskeið á meistarastigi
Vilt þú skilja hvernig hugsanir og tilfinningar eru tjáðar með listsköpun? Kenndar aðferðir sem m.a. efla sköpunargáfu, styrkja sjálfsmynd og félagsfærni, mynda tengsl og bæta líðan. Kennari: dr. Unnur G. Óttarsdóttir, listmeðferðarfræðingur. Tími: Fös. 10. og 24. feb. kl. 14-19 og lau. 11. og 25. feb. kl. 10-17 (25 st.) Verð: 65.000 kr.
Tímastjórnun
Á námskeiðinu fá þátttakendur innsýn í hvernig þeir verja tíma sínum og læra að forgangsraða verkefnum. Farið er í mikilvægi þess að skapa tíma fyrir mikilvægustu verkefnin með góðri skipulagningu og takast á við truflanir. Kennari: Ingrid Kuhlman, þjálfari og ráðgjafi hjá Þekkingarmiðlun ehf. Tími: Fim. 2. feb. kl. 12:30-16:30. Verð: 16.000 kr.
www.simenntunha.is
simenntunha@simenntunha.is
460 8090
Fiskur dagsins alla virka daga
Borgarar Backpackers (120 gr.) . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 1.950 kr. Salat, tómatar, lárperumix, camembert og backpackerssósa
Kjúklinga . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 2.050 kr.
Bistro borgari (120 gr.) . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 1.750 kr. Karamellaður laukur, camembert,salat, tómatar og backpackerssósa
Grænmetisborgari . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 1.750 kr. Heimagerður grænmetisborgari í grófu brauði, spínat, paprika og hungangssósa
Allir borgarar bornir fram með kartöflubátum
bröns um helgar frá 10:00-15:00
www.arnartr.com
Spínat, tómatar, kjúklingabringa, beikon, ostur, sæt chilli mæjó
GAMAN SAMAN SKVÍSUR Fjölbreyttir útitímar fyrir konur á öllum aldri. Tímarnir eru á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 8:00, 12:00 og 17:00
HEFST 31. JANÚAR
Hentar bæði þeim sem eru í góðu formi og þeim sem fara hægar yfir. HÆGT AÐ FLAKKA Á MILLI TÍMA
BYRJENDANÁMSKEIÐ
HEFST Á mánudögum og miðvikudögum kl. 16:30 30. JANÚAR Förum hægar yfir og gerum mjúkar og góðar æfingar Hentar t.d. þeim sem eru með stoðkerfisvandamál, Frábær hreyfing í gigt eða þeim sem eru að fara af stað eftir langt hlé fallegu umhverfi
Pössum að engin ofgeri sér.
INNITÍMAR
Mjúk leikfimi í volgum sal og heitir rúllurtímar á föstudögum í Átaki.
Nánari upplýsingar og skráning heimasíðu www.gsu.is eða í síma 864 8825 / 660 0011
SJÁ NÁNAR Á GSU.IS Andrea Waage s.864 8825 Guðríður Jónasdóttir s.660-0011
MEIRAPRÓFSNÁMSKEIÐ Byrjar föstudaginn 24. febrúar.
Skráning á www.ekill.is Upplýsingar í síma 894 5985
Ekill ökuskóli
| Goðanesi 8-10 | 603 Akureyri | Sími: 4617800 | Gsm: 894 5985 | www.ekill.is
Sunnuhlíð 10 603 Akureyri Sími: 461 3399 Gsm: 692 2942
Dagný Hrund Björnsdóttir hefur hafið störf hjá okkur
Hún er nýkomin heim frá Noregi þar sem hún var nemi í eitt og hálft ár. Við bjóðum hana hjartanlega velkomna og gefum af því tilefni 25 prósent afslátt af hennar vinnu út janúar.
Tökum vel á móti ykkur Bryndís og Dagný
ÚTSÖLULOK ENN MEIRI AFSLÁTTUR Komdu og verslaðu ódýrt - fyrir æfinguna
Opnunartímar mán. - fös.10:00-18:00, lau.11:00-16:00
Komdu í körfubolta ÓKEYPIS PRUFUTÍMAR
HVETJUM STELPUR SÉRSTAKLEGA TIL AÐ KOMA OG PRÓFA Tímatafla vorannar 2017
Drengir Unglingaflokkur Drengjaflokkur 10. flokkur
Árgangur Mán. Þri. H 21:00- G 21:00‘97-’98 22:00 22:30 G 21:00‘99-’00 22:30 ’01
9. flokkur
’02
8. flokkur
’03
7. flokkur Minnibolti 10 - 11 ára
’04 ‘05-’06
Stúlkur
G 17:4519:00 G 15:0016:00 G 15:0016:00 G 16:4517:45
7. - 8. flokkur
Árgangur Mán. Þri. G 19:30‘01-’02 21:00 G 19:30‘03-’04 21:00
Bæði kyn
Árgangur Mán.
9. - 10. flokkur
Minnibolti 8 - 9 ára Minnibolti 7 ára og yngri
‘03-’04 ‘09-
Mið. Fim. Fös. G 20:30- G 21:0022:30 22:00 G 16:00- G 17:3017:00 19:00 G 15:00G 16:0016:00 17:00 G 20:0021:00 G 15:0016:30 G 15:0016:30 S 16:0017:00 Mið. Fim. G 19:3020:30 G 19:3020:30
Þri. Mið. G 16:0016:45
Fös.
Fim. Fös. G 16:3017:30 G 16:3017:15
Lau.
Sun. Þjálfari H 10:0011:00 Bjarni Rúnar Lárusson Ágúst H. Guðmundss.
G 14:0016:00
Ágúst H. Guðmundss.
G 11:3013:30 Guðmundur Aðalsteinss. G 10:0011:30 Jón Ágúst Eyjólfsson G 12:0013:00 S 10:00- Guðmundur Aðalsteinss. 11:30 og Atli Guðjónsson Lau. Sun. Þjálfari S 14:0015:30 Anton Helgi Loftsson G 13:3015:00 Anton Helgi Loftsson Lau.
Sun. Þjálfari S 14:0015:00 Erna Rún Magnúsdóttir S 14:0014:45 Særós Gunnlaugsdóttir
Kynningarafsláttur: Vorönn aðeions 4000 fyrir 7ára og yngri! Nánari upplýsingar og skráning á thorsport.is
KRISTALL 0,5 L
149 KR./STK.
ÁÐUR 349.298 KR./L
Ef þú kaupir Kristal 0,5 L eða Extra Sweet Mint 35 g í 10-11 getur þú unnið ferð fyrir tvo á leik í enska boltanum.
Tilboð og leikir gildir til lok janúar.
Hringt verður í vinningshafa.
EXTRA SWEET MINT 35 G
199 KR./STK.
ÁÐUR 399.5686 KR./KG
REYKJAVÍK Laugalækur 9 Glæsibær Austurstræti 17 Laugavegur 116 Lágmúli 7
Barónsstígur 4 Grímsbær Héðinshús Hjarðarhagi 47 Eggertsgata 24
Miklabraut 100 Kleppsvegur Birkimelur 1 Bústaðavegur 20 Grjótháls 8
Suðurfell 4 Laugavegur 180 Við Vesturlandsveg Borgartún 26 Bankastræti 11 Seljavegur 2
KÓPAVOGUR
HAFNARFJÖRÐUR
GARÐABÆR
REYKJANESBÆR
Hjallabrekka 2 Dalvegur 20 Hagasmári 9
Fjörður 13-15 Staðarberg 2-4 Melabraut 29 Reykjavíkurvegur 58
Litlatún
Hafnargata 55 Kaupangur Flugstöð Leifs Eiríkss. Fitjar
AKUREYRI
AKRANES Skagabraut 43
KJÖTBORÐIÐ
Gildir til 29. janúar á meðan birgðir endast.
HAGKAUP AKUREYRI
LAMBASVIÐASULTA
2.298kr/kg
LUNDABAGGAR
1.998kr/kg
SÚR BLÓÐMÖR
1.398kr/kg
SÚR LIFRARPYLSA
1.498kr/kg
SOÐIN HROSSABJÚGU
1.698kr/kg
MAGÁLL
1.998kr/kg
Viltu læra á gönguskíði?
TVG-Zimsen býður í samstarfi við SKA upp á skíðagöngunámskeið fyrir byrjendur jafnt sem lengra komna í Hlíðarfjalli. Næsta námskeið verður haldið fimmtudaginn 26. Janúar kl. 18:00 og 19:30. Gott er að mæta 15 mínútum fyrr í skíðagönguhús. Skíði, stafir og skór eru á staðnum að kostnaðarlausu fyrir þá sem þurfa.
Komdu, vertu með skelltu þér á gönguskíði!
Fáðu LÍF í tún og akra Fjölkorna gæðaáburður frá Grassland Agro á Írlandi Tegund
Þyngd N (kg)
LÍF 27
600
27,0
LÍF 24-5+Se
600
24,0
2,2
LÍF 24-13
600
24,0
LÍF 20-5-12+Se
600
LÍF 20-10-10
Vatnsl. K P
P
Fyrirframgr. 15. mars
Greitt fyrir 15. maí
43.711
45.137
47.512
49.119
50.721
53.390
52.173
53.875
56.710
51.906
53.599
56.420
51.042
52.706
55.480
0,0015
53.535
55.281
58.190
2,5
0,0015
53.834
55.589
58.515
1,0
3,0
0,0015
53.173
54.907
57.595
1,3
2,0
0,0015
51.925
53.618
56.440
53.627
55.376
58.290
56.203
58.036
61.090
57.215
59.081
62.190
Ca
Mg
S
4,3
2,4
91%
2,7
1,5
2,8
5,7
89%
2,4
1,4
2,0
20,0
2,2
91%
10,0
2,1
1,2
2,5
600
20,0
4,3
91%
8,3
2,0
1,1
2,0
LÍF 20-10-10+Se
600
20,0
4,3
91%
8,3
2,0
1,1
2,0
LÍF 20-12-8+Se
600
20,0
5,2
90%
6,7
1,7
1,0
LÍF 20,6-11-9+Se 600
20,6
4,8
90%
7,5
1,7
LÍF 21-6-9,5+Se
600
21,0
2,6
92%
7,9
2,4
LÍF 27-6-6
600
27,0
2,5
76%
5,0
LÍF 17-15-12
600
17,0
6,5
91%
10,0
LÍF 12-12-20+Se
600
12,0
5,2
90%
16,7
B
Se
0,0015
0,0015
2,3 1,5
0,8
2,2
0,6
4,8
0,22 0,0015
Greiðslu-
ef að til kemur vegna gengisþróunar. Ofangreint verð gildir til og með 15. febrúar 2017.
Svona hljóða tilboðin
Flutningstilboð á áburði
A) Fyrirframgreiðsla með greiðslu fyrir 15. mars. 8% afsláttur. B) Greiðsla fyrir 15. maí. 5% afsláttur.
land ef tekin eru 6 tonn (10 stórsekkir) eða meira af áburði. Hafðu samband og fáðu nánari upplýsingar um
1) Ein vaxtalaus greiðsla með gjalddaga 1. október 2) Sjö mánaðarlegar, vaxtalausar greiðslur 1. hvers mánaðar frá maí til og með nóvember.
Hafðu samband við söluráðgjafa okkar í síma 540-1138 upplýsingar um áburðarúrvalið
Sala og ráðgjöf Sími 540 1100
www.lifland.is
Reykjavík Lyngháls
Akureyri Óseyri
Borgarnes Borgarbraut
Blönduós Efstubraut
Hvolsvöllur Stórólfsvellir
Markþjálfunarnám Evolvia ACC Markþjálfunarnám er heildrænt og hagnýtt nám sem veitir nemandanum góða undirstöðu í aðferðafræðum markþjálfunar. Hefst 13. febrúar! Símey.is
HEFUR LANGAR ÞIG EN EKKI LOKIÐ Í HÁSKÓLA STÚDENTSPRÓFI?
MENNTASTOÐIR HAFA VEITT FJÖLDA FÓLKS NÝ TÆKIFÆRI Í NÁMI OG SKILA NEMENDUM VEL UNDIRBÚNUM Í ÁFRAMHALDANDI NÁM.
KOMDU Í MENNTASTOÐIR
OG BYGGÐU GRUNN AÐ NÝRRI FRAMTÍÐ.
Laugardaginn 26. nóv. verður opið frá 11-14 og 25% afsláttur af öllum ullar-, fleec
ÚTSALAN ENN Í FULLUM GANGI Nú er tíminn til að huga að árshátíðarkjólnum og öskudagsbúningunum
30-70% afsláttur af fataefnum 20-70% afsláttur af öðrum efnum 20-50% afsláttur af púðum 20-40% afsláttur af rúmteppum 30% afsláttur af sýningarrúmum 20% afsláttur af rúmum, sængum, koddum, rúmfatnaði, handklæðum og gjafavöru Opið virka daga 10-18 laugardaga 11-14
Verið velkomin
Kík
Í yfir tíu ár…
tu hv á he að i við masí ge ðu o tum kk ge ar o rt f g yri sjáð rþ ig u
m
nd ba
við Eydísi í sím a8 22
eða s
tilb o ð
Hafð u
870 -1
sa
… hefur Hreint boðið viðskiptavinum sínum á Akureyri upp á faglega og persónulega þjónustu á sviði ræstinga. Við byggjum hana á yfir 30 ára reynslu okkar í alhliða ræstingum. Hreint er Svansvottað fyrirtæki sem leggur mikla áherslu á umhverfismál, gæði og góð samskipti.
fá
du
ðu
en
pó
st
áE
y dis @ h r
.is ein t
og
Reykjavík Akureyri Hveragerði Selfoss Akranes
589-5000 | hreint.is
NÝ CINTAMANI VERSLUN
30-40% A FS L ÁT T U R AF VÖLDUM CINTAMANI VÖRUM
N Ý C I N TA M A N I V E R S L U N S K I PA G Ö T U 5 SP ORT VER, GLER Á RTO RGI
| TO P P M E N N & S P O R T, H A F N A R S T RÆ T I
VILTU FRÆÐAST UM FÍKN OG FYLGIKVILLA? Dr. Ingunn Hansdóttir yfirsálfræðingur SÁÁ heldur fyrirlestur um svefn og svefntruflanir, í sal SÁÁ, miðvikudaginn 25. janúar 2017, kl. 17:15. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir
Nánari upplýsingar veitir Hörður J. Oddfríðarson dagskrárstjóri SÁÁ í síma 824 7635 eða hordur@saa.is
Þorrablót í Árskógi Þorrabló�ð verður haldið laugardaginn
4. febrúar 2017.
Húsið opnar 20:00, borðhald hefst stundvíslega kl 20:30. í Árskógi Hljómsvei�n Byl�ng heldur uppi �örinu fram á nó�, viðÞorrablót hvetjum núverandi og fyrrverandi sveitunga Þorrablótið laugardaginn �l að mæta og taka með sérverður ges�haldið og góða skapið. 4. febrúar 2017. Húsið opnar 20:00, borðhald hefst stundvíslega kl 20:30.
Hljómsveitin heldurfyrir uppi fjörinu fram á31. nótt, við hvetjum núverandi og fyrrverandi Miðapantananir þurfa Bylting að berast kl. 21:00 janúar. sveitunga til að mæta og taka með sér gesti og góða skapið.
Miðapantanir eru í símum: Miðapantananir þurfa að berast fyrir kl. 21:00 31. janúar. eru í símum: Kidda 898 9804 Inda 897 7855Miðapantanir Erla 868 7940 Kidda 898 9804 Inda 897 7855 Erla 868 7940
Miðar skulu só�r í anddyri Árskógs föstudaginn 3. febrúar milli kl: 20:00-21:00 Miðar skulu sóttir í anddyri Árskógs föstudaginn 3. febrúar milli kl: 20:00-21:00
Miðaverð: 7.000 kr. – Tökum ekki greiðslukort.
Miðaverð: 7.000 kr. – Tökum ekki greiðslukort.
ATH! Selt er sérstaklega inn á dansleik e�ir miðinn 2.500 kr. Aldurstakmark ATH! Seltskemmtun er sérstaklegaog innkostar á dansleik eftir skemmtun og kostar miðinn 2.50016 kr. Aldurstakmark 16 ára ára
Kv. Þorrblótsnefnd
Kv. Þorrblótsnefnd
Leikfélag Akureyrar sýnir
FRUMSÝNT 18. FEBRÚAR, SÝNT Í MARS OG APRÍL miðasala á mak.is, í miðasölu í Hofi og í síma 450 1000
#núnóogjúnía
Menningarfélag Akureyrar | Strandgötu 12 | Akureyri | 450 1000 | mak.is
SÝNT Í HOFI
Sjáumst í Samkomuhúsinu
SÓLEY RÓS R Æ S T I TÆ K N I R
IN AÐEINS E ELGI H R A SÝNING
3+
Menningarfélag Akureyrar | Strandgötu 12 | Akureyri | 450 1000 | mak.is
2 | Akureyri | 450 1000 | mak.is
Sóley Rós ræstitæknir
Tröll
Margrómuð leiksýning byggð á raunverulegri norðlenskri hvunndagshetju. Ein af sýningum ársins.
Ljóðrænt og heillandi brúðuleikhús fyrir börn. Sýningartími: 55 mínútur.
Menningarfélag Akureyrar | Strandgötu 12 | Akureyri | 450 1000 | mak.is
12 | Akureyri | 450 1000 | mak.is
Fös 3. febrúar kl. 20 KVENFÉLAGIÐ Lau. 4. febrúar kl. 20 Garpur
Lau. 11. febrúar kl. 13 - FRUMSÝNING Sun. 12. febrúar kl. 13
Frumsýning 10. september Miðasala á midi.is
Tryggðu þér miða á mak.is, í síma 450 1000 eða í miðasölunni í Hofi sem er opin virka daga 12-18
IN AÐEINS E G IN N Ý S
15% afsláttur fyrir öryrkja og eldri borgara og námsmenn 16 ára og eldri á framleiðslu MAk og gestasýningar LA.
blekhonnun.is
2 | Akureyri | 450 1000 | mak.is
FUBAR
2 | Akureyri | 450 1000 | mak.is
Nýtt dansverk eftir Siggu Soffíu, frumsamin tónlist eftir Jónas Sen. Lau 11. mars kl. 20
Fylgstu með okkur á Facebook: /menningarfelagakureyrar
Leikfélag Akureyrar | Samkomuhúsið | Hafnarstræti 57 | 600 Akureyri Menningarfélag Akureyrar | Strandgötu 12 | Akureyri | 450 1000 | mak.is
Fjölskyldunámskeið SÁÁ Fjölskyldunámskeið SÁÁ hefst miðvikudaginn 1. febrúar 2017 kl. 18:00. Um er að ræða sex vikna námskeið 1x í viku á miðvikudögum frá 18:00 til 20:30. Hvert kvöld er uppbyggt þannig að fyrst er fluttur fyrirlestur (ca 45 mín) og eftir hlé er úrvinnsluhópur (ca 60 mín). Þátttakendur fá með sér vinnumöppu og verkefni til að vinna á milli hópfunda. Skráning er í síma 4621176 eða í netfangið hordur@saa.is
Næstu námskeið hjá Ökuskólanum á Akureyri
Vinnuvélanámskeið hefst 3. febrúar
Sérstakt námskeið vegna akstursbanns hefst 16. febrúar
Meiraprófsnámskeið hefst 9. mars
Upplýsingar og skráning í síma 692 3039 og á aktu.is
ÚTSALA ÚTSALA ENN MEIRI VERÐLÆKKUNN ERUM AÐ TAKA UPP NÝJAR VÖRUR Glerártorgi 462 7500
Krónunni 462 3505
SJÓNVARPSDAGSKRÁ 25. - 27. janúar Miðvikudagur 25. janúar 19:30 Hvítir mávar Gestur Einar Jónasson fær til sín góða gesti og ræðir um lífið og tilveruna. 20:00 Að sunnan Margrét Blöndal ferðast um Suðurlandið, ræðir við skemmtilegt fólk og skoðar áhugaverða staði. 20:30 Hvítir mávar Gestur Einar Jónasson fær til sín góða gesti og ræðir um lífið og tilveruna.
21:00 Að sunnan 21:30 Hvítir mávar 22:00 Að sunnan Margrét Blöndal ferðast um Suðurlandið, ræðir við skemmtilegt fólk og skoðar áhugaverða staði. 22:30 Hvítir mávar Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.
Fimmtudagur 26. janúar 19:30 Hvað segja bændur?(e) Í þáttunum heimsækjum við bændur úr ólíkum greinum um allt land og kynnumst lífinu í sveitinni. 20:00 Að austan Þáttur um mannlíf, atvinnulíf, menningu og daglegt líf á Austurlandi frá Vopnafirði til Djúpavogs.
Föstudagur 27. janúar 19:30 Föstudagsþáttur Í Föstudagsþættinum er rætt við góða gesti um málefni líðandi stundar og helgina framundan. 20:30 Föstudagsþáttur 21:30 Föstudagsþáttur 22:30 Föstudagsþáttur Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.
Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.
Til viðtals í viðtalstímum bæjarfulltrúa fimmtudaginn 26. janúar 2017 kl. 17:00 til 19:00 í Ráðhúsinu verða Guðmundur Baldvin Guðmundsson og Baldvin Valdemarsson. Bæjarfulltrúarnir svara símaviðtölum eftir því sem aðstæður leyfa Síminn er 460 1000 Guðmundur Baldvin G.
Baldvin Valdemarsson
Opnunartímar: Mánud. - föstud.: 11:30 - 13:30 & 17:00 - 21:30 Um helgar: 17:00 - 21:30 STRANDGÖTU 13 - 600 AKUREYRI - kruasiam@kruasiam.is - www.kruasiam.is
Við erum á fésbókinni
Hádegishlaðborð Kr. 1.850,- / Kr. 1.950,- m. gosi Alla virka daga frá kl. 11:30 - 13:30
Sótt/Sent Tilboð 1
(fyrir tvo eða fleiri)
Tilboð 2
(fyrir tvo eða fleiri)
• Djúpsteiktar rækjur • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Kjúklingur í massaman karrý • Hrísgrjón
• Djúpsteiktar rækjur • Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í súrsætri sósu • Hrísgrjón
4.090,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 2.045,- kr. á manninn
4.090,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 2.045,- kr. á manninn
Tilboð 3
Tilboð 4
(fyrir tvo eða fleiri)
(fyrir tvo eða fleiri)
• Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í gulu karrý • Steiktur kjúklingur í ostrusósu m. papriku & lauk • Hrísgrjón
• Djúpsteiktar rækjur • Steikt nautakjöt í ostrusósu • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Fiskur í sætri chilisósu • Hrísgrjón
4.290,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 2.145,- kr. á manninn
4.290,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 2.145,- kr. á manninn
2l gosdrykkur kostar kr. 350 m. tilboðum Ath. Gerum ekki breytingar á tilboðum
Heimsending eftir kl. 17 Heimsendingargjald 700,- kr.
Hægt er að skoða matseðil í sal á heimsíðunni www.kruasiam.is
SJÓNVARPSDAGSKRÁ 28. - 29. janúar Laugardagur 28. janúar 16:30 Nágrannar á norðurslóðum 17:00 Að norðan Í þætti dagsins förum við meðal annars á gönguskíðanámskeið og fræðumst um fjölmenningarverkefni í leikskólanum Krílakoti á Dalvík 17:30 Hvítir mávar 18:00 Að sunnan 18:30 Hvað segja bændur? (e) 19:00 Að austan 19:30 Föstudagsþáttur
20:30 Baksviðs Nýir tónlistarþættir þar sem gítarinn er aðalatriðið. Við förum baksviðs á tónleikum, ræðum við þekkta gítarleikara og skoðum nýjustu græjurnar. 21:00 Að vestan (e) 21:30 Nágrannar á norðurslóðum 22:00 Að norðan 22:30 Hvítir mávar 23:00 Hvað segja bændur? (e) Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.
Sunnudagur 29. janúar 15:30 Föstudagsþáttur 16:30 Baksviðs 17:00 Að vestan (e) 17:30 Nágrannar á norðurslóðum Í þáttunum, sem eru framleiddir í samstarfi við grænlenska sjónvarpið, kynnumst við grönnum okkar Grænlendingum betur. 18:00 Að norðan 18:30 Hvítir mávar 19:00 Að sunnan
19:30 Hvað segja bændur? (e) 20:00 Að austan 20:30 Auðæfi hafsins Vandaðir og fræðandi þættir um íslenskar uppsjávarafurðir. 21:00 Nágrannar á norðurslóðum (e) 21:30 Auðæfi hafsins 22:00 Nágrannar á norðurslóðum (e) Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.
MEÐGÖNGUSUND Þjálfun í vatni er ein besta hreyfing sem konur geta stundað á meðgöngu. Námskeið í meðgöngusundleikfimi hefst mánudaginn 6. febrúar 2017 í sundlaug Akureyrar (innilaug). Námskeiðin eru fjórar vikur og kennt er á mánudögum og miðvikudögum frá kl 16:15-17:00. Verð: 13.500 kr. Námskeiðin henta konum á öllum stigum meðgöngu og eftir fæðingu. Umsjón með meðgöngusundinu hafa sjúkraþjálfarar á Eflingu sjúkraþjálfun, Soffía Einarsdóttir, Þóra Hlynsdóttir og Iðunn E. Bolladóttir Nánari upplýsingar og skráning á netfanginu medgongusund@eflingehf.is og á www.eflingehf.is Erum á Facebook: Meðgöngusund Akureyri
R& MATA ORT IK KAFF ÖLU TIL S RÐ
„ Eitthvað fyrir alla “
E GÓÐ V
Hádegisverðatilboð kr.1550
og kaffi/te innifalið fyrir rétti dagsins, súpa, salatbar
Gildir út janúar
MATSEÐILL VIKUNNAR Mánudagurinn 30. janúar.
Fimmtudagurinn 26. janúar.
•Soðinn fiskur með kartöflum, grænmeti, gulrótum, laukfeiti, salati og rúgbrauði. •Kjúklingabitar með kartöflubátum, sveppasósu, hrásalati og ofnbökuðu grænmeti. •Tagliatelle í ostasósu með beikoni og sveppum. *Rjómalöguð blaðlaukssúpa.
•Pestohjúpaður þorskur með perlukúskús, salati og hvítlaukssósu. •Kjöt í karrý með hrísgrjónum, kartöflum, grænmeti og salati. •Pepperonepasta. *Grænmetissúpa.
Föstudagurinn 27. janúar.
•B.B.Q kjúklingabringur með frönskum kartöflum, hrásalati, maís, grænmeti og sósu. •Djúpsteikt rauðspretta í raspi með kartöflum, salati, grænmeti og kryddjurtasósu. •Penne pasta með papriku í rjómasósu. *Rjómalöguð aspassúpa.
Þriðjudagurinn 31. janúar.
Laugardagurinn 28. janúar.
•Steiktar kjöfarsbollur með brúnni sósu, kartöflumús, rauðkáli, sultu og grænum baunum. •Ofnbakaður lax með kryddjurtum, kartöflum, grænmeti, salati og sósu. •Núðlur í teryakisósu með kjúkling og grænmeti. *Kjúklingasúpa.
•Lambalæri með sveppasósu, kryddkartöflum, grænmeti og salati. •Ofnbakaður fiskur með sólþurrkuðum tómötum, sveppum, kartöflum og salati. •Pasta með skinku og grænmeti í rjómasósu. *Tómatsúpa.
Miðvikudagurinn 1. febrúar.
Sunnudagurinn 29. janúar.
•Kryddhjúpaður þorskur með hrísgrjónum, sætum kartöflum og salati. •Hakkréttur með kartöflum, hrísgrjónum grænmeti, salati og brauði. •Kjúklingapasta með grænmeti og fetaosti. *Grænmetissúpa.
•Grísakótilettur með parísarkartöflum, rótargrænmeti, rauðkáli, sósu og salati. •Lasagne með frönskum kartöflum, hrásalati, smjörsoðnum maís og hvítlauksbrauði. *Kremuð blómkálssúpa.
lur orraveis þ g o r a og rabakk -2207
Þor
62 í síma 4 r a g in s lý fitorg.is Allar upp org@kaf it f f a k á
www.kaffitorg.is - kaffitorg@kaffitorg.is
Kaffi Torg á facebook
SJÓNVARPSDAGSKRÁ 30. - 31. janúar Mánudagur 30. janúar 19:30 Baksviðs Nýir tónlistarþættir þar sem gítarinn er aðalatriðið. Við förum baksviðs á tónleikum, ræðum við þekkta gítarleikara og skoðum nýjustu græjurnar. 20:00 Að vestan (e) Þáttur um mannlíf, atvinnulíf, menningu og daglegt líf á Vesturlandi. 20:30 Baksviðs 21:00 Að vestan (e) 21:30 Baksviðs
22:00 Að vestan (e) Þáttur um mannlíf, atvinnulíf, menningu og daglegt líf á Vesturlandi. 22:30 Baksviðs Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.
Þriðjudagur 31. janúar 19:30 Auðæfi hafsins Vandaðir og fræðandi þættir um íslenskar uppsjávarafurðir. 20:00 Að Norðan Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 20:30 Auðæfi hafsins 21:00 Að Norðan 21:30 Auðæfi hafsins
22:00 Að Norðan Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 22:30 Auðæfi hafsins Vandaðir og fræðandi þættir um íslenskar uppsjávarafurðir. Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.
Bjúgnakrækir er á tilboði Miðvikudagur 25. janúar
kr.150 á meðan birgðir endast.
Bæn og matur kl. 12:00 Unglingafundur kl. 20-22
Sunnudagur 29. janúar Samkoma kl. 11
Mánudagur 30. janúar Heimilasamband kl. 15
Þriðjudagur 31. janúar
Barnastarf kl. 17-18 Fyrir öll börn í 1.-7. bekk
Erum með fallegar gjafakörfur og gjafavörur af ýmsum toga. frida súkkulaðikaffihús
Ilmandi
gott
Allir velkomnir HJÁLPRÆÐISHERINN Á AKUREYRI HVANNAVÖLLUM 10
Frida súkkulaðikaffihús, Túngötu 40a, Siglufirði
INDVERSKPIZZA MEXÍKÓSKPIZZA PULLED PORK PIZZA BBQ KJÚKLINGAPIZZA INDVERSK GRÆNMETISPIZZA MEXÍKÓSK GRÆNMETISPIZZA
PIZZUR
OPNUNARTÍMI
LAXAPIZZA SALTFISKPIZZA PEPPERÓNÍPIZZA PARMAPIZZA OSTAPIZZA MARGARÍTA MÁN-FÖS. 09-23 LAU- SUN. 10-23
simstodin
simstodin simstodinak
ENSKI BOLTINN
Happy hour
ER SÝNDUR Í INNRI SALNUM Á SÍMSTÖÐINNI Á 65” SJÓNVARPI
alla daga milli 17:00-20:00
RÉTTIR DAGSINS ALLA DAGA OG ÖLL KVÖLD
KJÚKLINGARÉTTUR ÍSLENSK KJÖTSÚPA SJÁVARRÉTTASÚPA MEÐ KARRÝ OG KÓKOS
GRÆNMETISSÚPA KJÚKLINGASÚPA
VEFJA FISKUR GRÆNMETISRÉTTUR HRÁFÆÐIRÉTTUR KJÚKLINGASALAT LAXASALAT
SÍMSTÖÐIN - HAFNARSTRÆTI 102 Á BESTA STAð Í MIðBÆ AKUREYRAR - SÍMI 462 4448
16
10
16
16
mið-fim kl. 20:00 fös-þri kl. 22:00
mið-fim kl. 22:50 fös-þri kl. 22:20
fös-þri kl. 17:40 og 20:00
fös-þri kl. 20:00
Fös.- þri. kl. 20 og 22:15 Fös.- þri. kl. 20 og 22:15 12
mið-fim kl. 22:20
16
12
fös kl. 17:40 lau-sun kl. 13:30 og 15:40
mið kl. 17:40 lau-sun kl. 13:30
lau-sun kl. 15:40
12
Mið.- fim. kl. 17:45 og 20 Fös.- þri. kl. 17:45
12
Mið. og fim. kl. 17:45 Síðustu sýningar
Mið.-fim. kl. 20 og 22:15 Fös.- þri. kl. 17:45
FRÖNSK KVIKMYNDAHÁTÍÐ 12
12
Gildir 25.-31. jan.
mán kl. 17:40
lau kl. 17:40
fim og þri kl. 17:30 12
Mið og fim kl.22:15 Síðustu sýningar
12
Lau.- sun. kl.
14
sun kl. 17:40
Lau.- sun. kl. 14 (2D) 12 16 (3D) og
Gildir dagana 25. - 31. jan
SAMbio.is
AKUREYRI
12
L
Mið-fim. kl. 20 & 22:20 Fös-þri. kl. 20 & 22:40
Forsýnd mið-fim. kl 20 Fös-þri. kl 17:20. 20 & 22:20
12
L
3D Mið-fim. kl. 17:20 2D Lau-sun. kl. 17:20
16
Ísl. tal Mið-fös. kl 17:40 Lau-sun. kl 15 Mán-þri. kl 17:40 Mið-fim. kl. 22:35
9
enskt tal Lau-sun. kl 15
Keyptu á netinu MuniðMunið þriðjudagstilboðin! Verslaðu miðamiða á netinu innáá:www.sambio.is. www.sambio.is þriðjudagstilboðin! Sparbíó* 750 kr. miðaverð á allar2D myndir sem merktar eru með (0-8 ára kr.700) fös. - lau. & sun. SPARBÍÓ* kr. 950. Merktar eruappelsínugulu með appelsínugulu.
Sparbíó* 3D MYNDIR 1000 kr. merkt grænu ára kr. 950) SPARBÍÓ* 3D (0-8 kr. 1250. Merktar grænu.
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ myndir kr.950. 3D myndir á kr.1200. ÞRIÐJUDAGSTILBOÐIN 850kr. miðinn2D á allar myndir og 1000kr á 3D - Gildir ekki á íslenskar myndir
BETRA LÍF, TF-STUð, LÍTTU UPP Í LJÓS, ÉG ER EINS OG ÉG ER, ÞÚ KOMST VIð HJARTAð Í MÉR, BUNDINN FASTUR,
PÁLL ÓSKAR Í SJALLANUM 28. JANÚAR
ó é Húsið opnar á miðnætti strax eftir fotboltaveislu verðbrefamanna Opið til kl. 04:00
Miði á Pallaball er gulltrygging fyrir góðri skemmtun, enda besti skemmtikraftur Íslands. Miðaverð 2500 kr. í forsölu 2900 kr. við hurð. Forsala í Imperial Glerártorgi
MINN HINSTI DANS, ÁST SEM ENDIST, VINNUM ÞETTA FYRIRFRAM, LJÚFA LÍF, ÞAð GETA EKKI ALLIR VERIð GORDJÖSS.
ÞÁ MÆTIR ÞÚ TIL MÍN, STANSLAUST STUð, LA DOLCE VITA, ALLT FYRIR ÁSTINA, NTERNATIONAL
JAFNVEL ÞÓ VIð ÞEKKJUMST EKKI NEITT, SÖNGUR UM LÍFIð, GEGNUM DIMMAN DAL,
www.arnartr.com
sparkaups
Dagar
25.-31. janúar -þú sækir
Miðstærð pizza með 3 áleggjum
Stór pizza með 3 áleggjum
2x stór pizza með 3 áleggjum
2x miðstærð pizza með 3 áleggjum
1.090.-
1.490.-
2.590.-
2.090.-
1.490.-
1.980.-
3.490.-
2.790.-
Pantaðu á: www.greifinn.is með APPi eða í síma 460-1600
Fös. 27. jan.
Reykjavíkurdætur Græni hatturinn fös.27.jan Hard Rock Cafe Lau.28.jan Tónleikar kl.22.00 Fim. 2. feb.
Fös. 3. feb.
Lau. 4. feb.
Röskun
Leonard Cohen
Berndsen ásamt ONE WEEK WONDER
Útgáfutónleikar
Heiðurstónleikar
Forsala hafin í Eymundsson, graenihatturinn.is og á midi.is
TOYOTA
Í FULLKOMNU FLÆÐI
ÍSLENSKA/SIA.IS/TOY 81364 01/17
Verð frá: 3.840.000 kr.
RAV4
UPPHAF NÝRRA TÍMA
Verð frá: 4.680.000 kr. Kynntu þér Toyota FLEX, nýja leið til að eignast Toyota bifreið, á www.toyota.is VILDARPUNKTAR ICELANDAIR MEÐ ÖLLUM NÝJUM TOYOTUM Toyota Akureyri Baldursnesi 1 Akureyri
Sími: 460-4300
3+2 ÁBYRGÐ
Sjá nánar um Vildarpunktasöfnun á www.toyota.is Bíllinn í þessari auglýsingu endurspeglar ekki endilega það verð og þann búnað sem tilgreindur er. Allar upplýsingar eru birtar með fyrirvara um villur.