N4 Blaðið 06-20

Page 1

BLAÐIÐ Útgefandi: N4 ehf. S: 412 4400

N4fjolmidill

N4sjonvarp

NÝTT: ÞRI OG FIM KL. 17.00 & 20.30: UPPLÝSINGAÞÁTTUR N4 UM COVID-19

N4 blaðið

N4 hlaðvarp

06. tbl 18. árg 18.03 - 31.03 n4@n4.is

TAKTU MEÐ - EÐA FÁÐU SENT HEIM

FJÖLSKYLDU

T VIÐ VIÐ BREGÐUMS SEM ÞEIRRI STÖÐU MEÐ UPP ER KOMIN U HEIMSENDING TSEÐLI Á ÖLLU AF MA FRÁ KL.

TILBOÐ

16:00 - 20:00

N4 FÆR NÝTT ÚTLIT

TVEIR HAMBORGARAR *INNIFALIÐ TVEIR RÉTTIR AF BARNAMATSEÐLI & SVALAR

5999.-

ATH. GILDIR AÐEINS Á AKUREYRI LÁGMARKS PÖNTUN ER 5000 KR. Í HEIMSENDINGU

SKOÐAÐU MATSEÐIL Á FABRIKKAN.IS

BÓKAORMURINN FELUR SIG

• PANTAÐU Í SÍMA 575 75 75

MOTTUMOLAR

VIÐTAL: SÓLI HÓLM: JÁKVÆÐNI ER BESTA RÁÐIÐ

Tímaflakk

Í ÞESSU BLAÐI:

HVAR ERUM VIÐ?

www.n4.is

VIÐTAL: FJARHEILBRIGÐISÞJÓNUSTA


nu m .

ér fs ek ki a

Sk ov by

*G

ild ir e

in un

gi sa fv öl du m

vö ru

m

frá

AFSLÁTTUR

og

20%

pö nt u

ALLT DANSKT*

DC 8900

DC 3600

Klassískur og sérlega fallegur sófi með mjúku savoy/split leðri. Sófinn er með mjúkbólstraða arma og það er einstaklega þægilegt að sitja í honum. 2,5 og 3ja sæta í svörtu og koníaksbrúnu leðri.

Ekta danskur og stílhreinn með mjúku savoy/split leðri. Nettur og sérlega fallegur sófi með háa arma sem gott er að sitja við. Fáanlegur í svörtu og koníaksbrúnu leðri.

2,5 sæta: 196 x 86 x 80 cm

2ja sæta, stærð: 143 x 80 x 80 cm

3ja sæta: 224 x 86 x 80 cm

215.992 kr. 269.990 kr.

175.992 kr. 219.990 kr.

239.992 kr. 299.990 kr.

SCOTT

3ja sæta, stærð: 202 x 80 x 80 cm

223.992 kr. 279.990 kr.

PINTO

Hornsófi úr sterku koníaksbrúnu eða dökkgráu bonded leðri. Innra byrði púðanna er úr kaldpressuðum svampi, trefjafyllingu og loks mjúku yfirlagi. Fæst með hægri eða vinstri tungu. Stærð: 293 x 217 x 85 cm.

3ja og 4ra sæta sófar úr sterku bonded leðri. Fáanlegir koníaksbrúnir eða steingráir. Fáanlegir í fleiri stærðum og einnig stóll. 3ja sæta sófi: 204 x 97 x 96 cm

215.992 kr. 269.990 kr.

4ra sæta sófi: 253 x 97 x 85 cm

127.992 kr. 159.990 kr.

FRIDAY

159.992 kr. 199.990 kr.

KIRUNA

Þéttur, þægilegur og rúmgóður sófi með háu baki og góðum bakstuðningi. Tungan er færanleg frá hægri til vinstri. Slitsterkt áklæði í þremur litum; gráu, dökkgráu og ljósbrúnu. Stærð: 285 × 232 × 91 cm

151.992 kr. 189.990 kr.

Stór u-sófi úr sterku, dökkgráu áklæði með massíva olíuborna eikarfætur. Hægri eða vinstri tunga. Falleg og stílhrein dönsk hönnun. Stærð: 301 x 200 x 78 cm

175.992 kr. 219.990 kr.

Diskur 21cm fjólublár

Titanium hnífaparasett fyrir 4,16 stk. 11.992 kr. 14.990 kr.

1.592 kr. 1.990 kr.

Diskur 27cm fjólublár

2.392 kr. 2.990 kr.

Bubble karafla 0,8 lítrar glær. 2.632 kr. 3.290 kr.

Akureyri Dalsbraut 1 558 1100

10 – 18 virka daga 11 – 16 laugardaga

Diskur 21cm offwhite

1.592 kr. 1.990 kr.

www.husgagnahollin.is www.betrabak.is www.dorma.is

Diskur 21cm ljósbleikur

1.592 kr. 1.990 kr.

Nýir púðar frá Broste 50 x 50 cm. og 60 x 60 cm. Verð frá 3.992 kr. 4.990 kr.

Verð og vöruupplýsingar í auglýsingunni eru birtar með fyrirvara um prentvillur.


G n nu ei ir ild

20% AFSLÁTTUR

r vö um frá

Við fögnum 55 ára samfelldri sögu Húsgagnahallarinnar og danskrar hönnunar. Við bjóðum upp á spennandi tilboð fyrir lifandi heimili. Vertu eins og heima hjá þér – Komdu við og fáðu þér sæti.

m du öl fv sa gi

Í HÖLLINNI

*

DANSKIR DAGAR

ALLT DANSKT*

by ov Sk s af u nt pö ér

N

ki

VERSLU

ek .

m nu

www.husgagnahollin.is

LT

þú finnur hann á husgagnahollin.is

IN

SE

NÝTT

ÍT T R F M U ND

AL

Sjá nánar í bæklingnum okkar

EF

og

V

AF OP

MORRISON

Borðstofuborð úr hvíttaðri olíuborinni gegnheilli eik.

MORRISON borðstofuborðið er 100 cm breitt, 200 cm langt og hæðin er 73 cm. Það er stækkanlegt í 358 cm með þremur stækkunum sem fylgja. Hægt er að kaupa viðbótarstækkanir sem gera það mögulegt að stækka borðið í 512 cm. Hvíttuð, olíuborin eik. 311.949 kr. 366.999

GAIA

PASSO

Borðstofustóll. Blátt og grátt sléttflauel eða grátt PU-leður.

Borðstofuborð með svarta viðarfætur. Borðplatan er með 3 mm keramiktopp. Stækkanlegt í 300 cm með tveimur 50 cm stækkunum sem fylgja og geymast inni í borðinu. Stærð: 100 x 200/300 x 75 cm

39.992 kr. 49.990 kr. ERIS

GAIA BORÐSTOFUSTÓLAR OG PASSO BORÐSTOFUBORÐ

CRAY

Borðstofustóll. Svört, grá eða hvít skel og sessa með samlitum fótum.

CLOUD

Borðstofustóll. Bronslitað sléttflauel í sæti. Svartur snúningsfótur.

7.992 kr. 9.990 kr.

Borðstofustóll. Svart eða brúnt PU-leður og blátt eða álgrátt sléttflauel. Svartir fætur

23.992 kr. 29.990 kr.

V

Í HÖLLINNI

ALBERTA

ALEXA

23.192 kr. 28.990 kr.

7.992 kr. 9.990 kr.

26.392 kr. 32.990 kr.

EF

VERSLU

N

LT

PI

AL

heimili. Við bjóðum upp á spennandi tilboð fyrir lifandi fáðu þér sæti. Vertu eins og heima hjá þér – komdu við og

AF O

VIRKAR

Panna 24cm 11.192 kr. 13.990 kr.

IM

FRÍ HE

ALLAR DANSKAR VÖRUR*

20%

Akureyri Dalsbraut 1

Bolli 30cl. 4 stk í kassa 6.368 kr. 7.960 kr.

AFSLÁTTUR

* Gildir ekki af sérpöntunum og einungis af

Reykjavík Bíldshöfði 20

ÞANNIG

G SENDIN

Vandaður borðstofustóll. Svart, brúnt eða hvítt ekta leður. Fætur úr burstuðu stáli.

Pottur 4,5l 17.192 kr. 21.490 kr.

N

www.husgagnahollin.is

Við fögnum 55 ára sameiginlegri sögu Húsgagnahallarinnar og danskrar hönnunar.

159.992 kr. 199.990 kr.

Borðstofustóll. Staflanlegir úr svörtu eða gráu PVC-áklæði.

DANSKIR DAGAR

NÝTT

kr.

völdum vörum frá Skovby.

Ísafirði Skeiði 1

www.husgagnahollin.is danskir dagar

|

húsgagnahöllin

| 1

Glervasi 18,5 cm. 6.392 kr. 7.990 kr.

Þú finnur bæklinginn okkar fyrir Danska daga á husgagnahollin.is

Sítrónupressa 6.392 kr. 7.990 kr.

Skál 1,2l 7.592 kr. 9.490 kr.


VIÐTALIÐ

Ég mæli eindregið með því að fólk hafi samband við sjúklinga og undirstriki þannig vináttuna.

Jákvæðni er besta ráðið Fjölmiðlamaðurinn og uppistandarinn Sóli Hólm greindist með Hodgkins eitilfrumukrabbamein fyrir tveimur árum. Hann sagði Skúla Geirdal sína sögu í þættinum Karlar og krabbamein á N4 en Sóli hefur talað mjög opinskátt um sína reynslu og gert grín að sjálfum sér. „Ég hef heyrt þetta hafi hjálpað einhverjum, til dæmis þeim sem standa frammi fyrir lyfjameðferð eða eitthvað slíkt. Ég sá svo sem fáar spaugilegar hliðar á þessu öllu saman í upphafi. Greiningarferlið reyndist mér erfiðast, sérstaklega biðin eftir niðurstöðum. Þegar þær liggja fyrir, veit maður hvernig staðan er og frá þeim tímapunkti fór ég að grínast með þetta allt saman. Sjálft krabbameinið er auðvitað ekkert fyndið en baráttan við það á sér yfirleitt einhverjar spaugilegar hliðar. Það er auðveldara fyrir þá sem eru með krabbamein að benda á fyndnu hliðarnar, þetta þarf að koma frá þeim sem eru með sjúkdóminn, ekki frá einhverjum öðrum.“ Ótrúleg lífsreynsla að prófa stera „Ég geri aðallega grín að mér og minni sögu, ekki einhverjum öðrum. Sögurnar snúast um það hvernig ég brást við krabbameininu og líka mínir nánustu. Ég sé margar hliðar á því hvernig sterarnir fóru í mig, þeir gerðu mig ansi ruglaðan á köflum. Ég til dæmis talaði svo mikið að ég fékk leið á sjálfum mér, sem ég hélt að væri ekki hægt. Ég spurði sjálfan mig spurninga og svaraði þeim svo sjálfur, æsingurinn var svo mikill. Svo át maður eins og hross og fitnaði eftir því. Það var ótrúleg lífsreynsla að prófa stera og sem betur fer get ég

séð spaugilegu hliðarnar á þessu öllu saman og deilt sögunum með öðrum.“ Aumingjalegt að þora ekki að hringja „Viðbrögð vina og kunningja voru með ýmsum hætti. Það voru margir sem þorðu ekki að hafa samband, líklega vegna þess að þeir vissu hreinlega ekki hvað þeir ættu að segja. Svo voru nokkrir sem hringdu og sögðust ekkert vita hvað þeir ættu að segja en vildu samt sem áður hafa samband. Mér þótti mjög vænt um þessi símtöl. Ég mæli eindregið með því að fólk hafi samband við sjúklinga og undirstriki þannig vináttuna. Það er hálf aumingjalegt að þora ekki að hringja í einhvern en ég skil líka þá afstöðu.“ Mikill lærdómur „Ég hef einsett mér að hafa samband við fólk sem ég þekki og hefur greinist með einhvern sjúkdóm. Ég býð fram eyrun mín, sem sagt að hlusta og miðla af minni reynslu. Ég slapp sem betur fer vel og lædómurinn er mikill. Besta ráðið sem ég get gefið fólki er að vera jákvætt,“ segir Sóli Hólm.

Allt viðtalið er á www.n4.is og á facebook síðunni n4sjonvarp

Karl Eskil Pálsson // kalli@n4.is


APPID ER KOMID!

er 2019

18 Nรณvemb

11:13 :56 n

Jรณn Jรณnsso

KEA appiรฐ


FRÍ SENDING Á PÖNTUNUM YFIR 10.000 KR.

NÝ NETVERSLUN www.bestseller.is


STILLANLEGIR DAGAR Í MARS

20% af stillanlegum rúmum


VÖFFLUR Í TAKE AWAY Við bjóðum uppá allar vöfflurnar okkar í take away. Hægt er að hringja á undan og panta matseðilinn er að finna á www.kaffiku.is. Taktu sveitarúntinn með glóðvolgri vöfflu frá Kaffi kú.

SNJÓKARLAÁSKORUN Í SAMKOMUBANNI Kaffi kú hefur staðið fyrir viðburðum fyrir fjölskylduna síðustu vikur og mánuði. Vegna samkomubannsins færum við viðburðinn þessa helgina út í garð til fólksins og hvetjum fjölskyldur til að leika sér saman á þessum fordæmalausu tímum. Póstaðu mynd af sjókallinum þínum og settu

#kaffikú og eigðu möguleika á að vinna ekta íslenskt nautakjöt. Við drögum út vinningshafa eftir helgi.

FRÍ HEIMSENDING Langar þig í gott nautakjöt? Frí heimsending og keyrt upp að dyrum á Akureyri og Eyjafjarðarsveit. Veldu pakka sem hentar á www.kaffiku.is undir sælkeraverslun. Take away pantanir í síma 868-5072 Aðeins er opið um helgar 12 -17 á Kaffi kú út mars. Kíktu á heimsíðuna okkar

www.kaffiku.is

við erum líka á

Facebook og á Instagram


Sendum hvert á land sem er

MacBook Air

Birt með fyrirvara um verðbreytingar og prentvillur. * Gjafabréf fylgja aðeins vörum á listaverði.

10.000 kr.

8. kynslóð dual-core Intel Core i5 Þyngd aðeins: 1,25kg

GJAFA

BRÉF

Fylgir öllum fartölvum til 30. apríl 2020*

AirPods

Laugavegi 182 og Smáralind | epli.is

iPhone 11

Apple Watch

5.000 kr. gjafabréf fylgir iPhone 11/Pro/Pro Max til 30. apríl*

5.000 kr. gjafabréf fylgir Apple Watch 5 til 30. apríl*

epli.is/fermingar


MOTTUMOLAR

VISSIR ÞÚ? Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis sendi okkur þessa fróðleiksmola í tilefni mottumars. Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis veitir stuðning, ráðgjöf og fræðslu fyrir börn jafnt sem fullorðna, pör, fjölskyldur, vinahópa, nemendur, heilbrigðisstarfsfólk, kennara og fleiri. Það er yfirleitt stuttur biðtími eftir viðtali hjá Krabbameinsfélagi Akureyrar og nágrennis. Þjónustan er gjaldfrjáls. Hjá Krabbameinsfélagi Akureyrar og nágrennis starfa meðal annars hjúkrunarfræðingur og klínískur sálfræðingur sem veita stuðning fyrir þá sem hafa greinst, eiga eða hafa átt kærkominn sem greinst hefur með krabbamein. Einnig er boðið upp á jafningjastuðning. Kvíði getur gert vart við sig hjá öllum aldurshópum vegna COVID-19, sér í lagi hjá þeim sem eru með krabbamein eða eiga nákominn með krabbamein. Það er hjálplegt að halda rútínu að því marki sem hægt er með áherslu á að gera eitthvað skemmtilegt, hreyfa sig, borða hollt og hvílast. Hugið vel að fólki sem stendur ykkur nær, símtal getur gert mikið fyrir þig og þína. Aur fyrir eista er áheitasöfnun til styrktar Krabbameinsfélagi Akureyrar og nágrennis og renna framlögin beint til starfsemi félagsins. Upphafsmenn söfnunarinnar eru starfsmenn Fasteignasölu Akureyrar sem óskuðu eftir því að fá að styrkja félagið um ákveðna upphæð fyrir hvert eista hjá fyrirtækinu. Í framhaldinu skoruðu þeir á önnur fyrirtæki að gera slíkt hið sama í tilefni af árvekniátakinu Hrúturinn.

Allar nánari upplýsingar er að finna á www.kaon.is og í síma 461-1470.

MOTTU MARS

Hugið vel að fólki sem stendur ykkur nær, símtal getur gert mikið fyrir þig og þína.


70 ára 120 ára Húsavíkurkaupstaður 70 ára 1950 - 2020 Leikfélag Húsavíkur 120 ára 1900- 2020 verið velkomin í Norðurþing - www.nordurthing.is


Komdu í kaffi

Café AKUREYRI HAFNARSTRÆTI 91

Aðalfundi félagsins sem vera átti 19. maí er frestað um óákveðin tíma. Stjórn Kjalar stéttarfélags

Sjá nánar á www.kjolur.is


Ertu á leiðinni á Húsavík? GeoSea er baðstaður á heimsmælikvarða sem vakið hefur eftirtekt fyrir gæði og fallega hönnun. Vatnið í sjóböðunum er hrein blanda af tæru bergvatni og jarðsjó sem inniheldur einstaka samsetningu endurnærandi steinefna fyrir húðina. Renndu við!


HEIMILIÐ, FJÖLSKYLDAN & BÍLLINN

N4 fær nýtt útlit Fyrir um tveimur árum fórum við á N4 af stað í mikla vinnu við uppfæra og samræma útlit stöðvarinnar út á við. Viðbrögðin við þeirri vinnu fóru langt fram úr okkar væntingum og áhorfið hefur vaxið mikið í kjölfarið bæði í sjónvarpi og á samfélagsmiðlum. Í þessum mikla framkvæmdagír þótti okkur rökrétt að líta einnig inn á við og taka í gegn húsnæðið sem hýsir okkar daglegu starfsemi á Hvannavöllum 14, Akureyri. Á N4 vinnur skapandi fólk og því var ákveðið að nýta sem mest þá þekkingu og kunnáttu sem við höfðum innanhúss. Fyrsta skrefið var að fara til sérfræðinganna í Slippfélaginu og finna N4 litinn til þess að mála með. Nokkrum litaprufum og miklum pælingum síðar vorum við komin með rétta litinn. Þá mætti Þórður hjá Pastel á svæðið og málaði rýmið fyrir okkur af mikilli natni og ekki mínútu fyrir utan tímaramma. Mikil breyting fyrir starfsfólk Starfsmenn fundu strax fyrir mikilli breytingu á vinnurýminu þegar búið var að mála allt. En þá var að láta kné fylgja kviði og láta breytinguna ná til meira en veggjanna í rýminu. Við vorum með nokkuð skýra mynd af því sem okkur langaði að gera og vorum því búin að teikna upp ýmsa þætti. Til þess að koma

FYRIR

hugmyndunum af blaði í framkvæmd leituðum við til Jóns Þórs í FabLab á Akureyri. Með þeim frábæra tækjabúnaði sem þar er að finna tókst okkur að framleiða svo til allt sem okkur vantaði. Stolt af útkomunni Síðasta skrefið var að hengja upp, mála, spreyja, skrúfa saman og raða öllu upp inn í vinnurýmið. Þegar öll púslin koma á endanum saman þá gerast kraftaverkin. Í dag er þetta eins og nýr vinnustaður og starfmenn tala um hversu jákvæð áhrif breytingarnar hafa haft á þeirra daglegu störf. Það fylgir því líka alveg sérstök tilfinning að geta framkvæmt hlutina svona sjálfur. Við erum því einstaklega stolt af því hvernig til tókst hjá okkur!

EFTIR



HEYRT & SÉÐ Á N4

„Það liggur við að fólk lifi af veturinn til þess að geta komið hingað á sumrin.”

GUNNAR RÖGNVALDSSON, Löngumýri í Skagafirði. AÐ NORÐAN | 10. mars 2020.

„Svo fæ ég stóra breikið. Þegar Mæja Sig biður mig að leika í Gaukshreiðrinu. Það var eiginlega þá sem þetta varð að einhverri ástríðu.”

SIGURÐUR HELGI ILLUGASON, leikari hjá Leikfélagi Húsavíkur. BAKVIÐ TJÖLDIN | 10. mars. 2020.

„Þjálfarinn tók pressuna af okkur og sagði það ekki skipta öllu hvort við myndum vinna alla leiki á þessu móti, svo lengi sem við myndum bæta okkar eigin frammistöðu. Það er það sem við gerðum þannig að allir eru stoltir og ánægðir með árangurinn. Auðvitað stefnum við samt upp um deild.”

SARAH SMILEY, fyrirliði íslenska landsliðsins í íshokkí. TAKTÍKIN | 9. mars 2020.


BJÓÐU UPPÁ FRÍA HEIMSENDINGU TIL . APRÍL Sjáðu úrvalið og pantaðu í netverslun www.curvy.is Eða hringdu í síma 581-1552 á opnunartíma

Bolur Stærðir 14-28

Jakki Stærðir 14-28

Bolur Stærðir 14-28

Peysa Stærðir 14-28

Buxur Stærðir 14-24

Leggings Stærðir 14-28

5.990 kr

8,990 kr

12.990 kr

7.990 kr

4.990 kr

7.990 kr


Útboð á endurbótum á D álmu í Glerárskóla á Akureyri Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar óskar eftir tilboðum eftirfarandi iðngreinar vegna endurbóta á D álmu í Glerárskóla á Akureyri: - Rafmagn - Húsasmíði og gólfefni - Pípulagnir - Loftræsing - Málun - Endurnýjun á þaki. Framkvæmdatíminn er frá maí til september 2020. Útboðsgögn verða send á rafrænu formi til þeirra sem þess óska, frá og með 20. mars 2020. Vinsamlegast sendið tölvupóst á netfangið umsarekstur@akureyri.is og óskið eftir gögnum. Tilboðum skal skila rafrænt á sama netfang fyrir kl. 11.00 miðvikudaginn 15. apríl 2020 og verða tilboð opnuð á sama tíma á rafrænum fundi að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska.

Geislagata 9

Sími 460 1000

www.akureyri.is umsarekstur@akureyri.is


DéBé Bretti og stíll ehf.

Debe.is

HVANNAVELLIR 14 (gamla Linduhúsið)

ÚTIVIST JÓGA SPORT


FERÐALÖG & FRÍSTUNDIR

Góður dagur á Ólafsfirði Nú er Covid-19 veiran búin að kyrrsetja marga innan landsteinanna og eflaust einhverjir sem hafa þurft að aðlaga sig á ýmsan hátt. Það ætti samt ekki að aftra okkur frá því að fara í stutt ferðalög í nærumhverfinu, svo lengi sem við förum varlega og forðumst handabönd og faðmlög. Auk þess er sterkur leikur að hafa handspritt meðferðis. Ólafsfjörður er skemmtilegur áfangastaður á Norðurlandi eystra, og hér eru nokkrar tillögur að dægradvöl þar. Listinn er þó að sjálfsögðu ekki tæmandi, en fjölbreytt úrval afþreyingar er í bænum.

ÚTIVISTARPARADÍS Ólafsfjörður er hluti af Tröllaskaganum, og gefur nærliggjandi fjörðum ekkert eftir með tignarleg fjöll beggja vegna og skemmtileg útivistarsvæði. Það er skemmtilegt að rölta um fjöruna, fara á skíði, vinda sér í fjallgöngu eða jafnvel fara í veiði.

FJÖLSKYLDUVÆN SUNDLAUG Sundlaugin á Ólafsfirði er alveg frábær staður til þess að hvíla sig og láta amstur og stress líða úr sér. Hún er mjög fjölskylduvæn, skemmtilegar rennibrautir fyrir krakkana og góð yfirsýn úr pottinum, þannig er hægt að slappa af á meðan ungviðið buslar og leikur sér.

FYRIR BRAGÐLAUKANA

SKÍÐASTÖKKPALLURINN

Eftir hressandi sundsprett og pottapartý er ekkert betra en að ylja sér við heitt kakó og með því. Þá er snjallt að kíkja inn á Kaffi Klöru, huggulegan stað í húsi gömlu símstöðvarinnar á Ólafsfirði. Þar er líka spennandi verkefni í gangi núna, en verið er að forrita sögur inn í gamla skífusíma þannig að hægt verður að taka upp tólið og hlusta þá á söguna. Óvíst er hvar verkefnið er statt en um að gera að spyrja ef forvitnin er vakin!

Eftir ævintýri dagsins er tilvalið að heimsækja skíðastökkpallinn í hjarta bæjarins en fyrir mörgum er hann það sem einkennir staðinn. Það er einfaldlega vegna þess að það þykir svolítið óvenjulegt að sjá svona mannvirki inn í miðjum bæ. Reyndar er ekki verið að stökkva á honum lengur, en þarna má að minnsta kosti taka flotta mynd fyrir samfélagsmiðla!


Viðskiptavinurinn er alltaf í forgangi og í ljósi aðstæðna bjóðum við upp á enn betri þjónustu. Stöndum glæsilegar saman! Getum opnað fyrir viðskipavini utan opnunartíma sé óskað eftir því.

Verið velkomin! KÁPUR · JAKKAR · BOLIR · PILS · KJÓLAR TOPPAR · BUXUR · SKÓR · SJÖL · PEYSUR

GLERÁRTORGI | Sími: 462 7500


BÓKAORMURINN

FINNDU BÓKAORMINN TIL ÞESS AÐ VINNA BÓKINA

HEIMUR DÝRANNA Heimur dýranna fræðir lesendur um dýraríkið og undravert líf ýmissa ólíkra dýrategunda. Lærðu um vitsmuni og tjáningu, þróun, dvala, mökun, fæðuleit og margt fleira. Bókinni fylgir smáforrit sem hægt er að hlaða niður í síma eða spjaldtölvu og horfa á myndbönd sem dýpka skilning á viðfangsefninu.

2 BÓKAORMURINN

í fullu fjöri! BÓKAORMURINN ÓÞEKKI FELUR SIG Í BLAÐINU, GETUR ÞÚ FUNDIÐ HANN?

Sigurvegarar fá bókina Heimur dýranna frá Óðinsauga

Hann getur verið ýmist stór eða smár. Ef þú finnur hann sendu okkur þá póst á leikur@ n4.is fyrir 31. mars og segðu okkur á hvaða auglýsingu hann er ásamt nafni og heimilisfangi.

Bókaormurinn að þessu sinni er í samstarfi við Óðinsauga.

Fróðleg og skemmtileg bók frá Óðinsauga fyrir börn á öllum aldri.



L AU GAR DAG S M O R G U N N Í L EI K HÚS I N U

! Ð

Þann 21. mars kl 11:00 -12:00 verður fjallað um Litlu hryllingsbúðina í tali og tónum en 15 ár eru síðan hún var frumsýnd hjá LA.

A T

Gestir verða Andrea Gylfadótti söngkona, Vala Fannell leikstjóri

S E

og Freysteinn Sverrisson leikari.

R F

Al l i r h j ar t a nl eg a vel ko mni r m eð a n h ú s r ú m ley fir.

Stjórn Leikfélags Akureyrar

Umhverfis- og mannvirkjasvið

Útboð á lóðahirðingu Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar óskar eftir tilboðum í lóðahirðingu á árunum 2020-2021 samkvæmt útboðsgögnum á ákveðna hluta eftirfarandi svæða innan Akureyrarbæjar: Stofnanalóðir Opin svæði og garðar Naustahverfi Bjóðendum er heimilt að bjóða í eitt eða fleiri svæði. Útboðsgögn verða send á rafrænu formi til þeirra sem þess óska, frá og með 17. mars 2020. Vinsamlegast sendið tölvupóst á netfangið umsarekstur@akureyri.is og óskið eftir gögnum. Tilboðum skal skila rafrænt á sama netfang fyrir kl. 11.00 þriðjudaginn 31. mars 2020 og verða tilboð opnuð á sama tíma á rafrænum fundi að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska.

Geislagata 9

Sími 460 1000

www.akureyri.is umsarekstur@akureyri.is


Íslensk ullarsæng slensk ullarsæng slensk ullarsæng ullarsæng slensk slensk slensk ullarsæng ullarsæng Tilvalin til fermingargjafa

Gæða ull af íslensku sauðfé Gæða ull af íslensku sauðfé Gæða ull af íslensku létt ·sauðfé hlý ·fást góð öndun · vistvæn Sængurnar á lopidraumur.is Gæða ull af íslensku sauðfé létt hlýull góð öndun ··sauðfé vistvæn Gæða af íslensku íslensku létt ·· hlý ·· góð öndun vistvæn Gæða ull af sauðfé létt · hlý · góð öndun vistvæn www.lopidraumur.is Frí ··heimsending innanlands Gæða af íslensku létt hlýull góð öndun vistvæn www.lopidraumur.is létt ·· www.lopidraumur.is hlý ·· góð öndun ·sauðfé vistvæn Gæða ull af íslensku sauðfé Gæða af íslensku létt · www.lopidraumur.is hlý ull · góð öndun · sauðfé vistvæn


SENDU OKKUR ÞÍNA MYND KRAKKASÍÐAN

og hún gæti birst í næsta N4 Blaði.

leikur@n4.is Munið að taka fram nafn og aldur.

MYND VIKUNNAR EMBLA DRÖFN 4 ára

LEIKUR AÐ LÆRA



Sudoku HEILABROT OG HLÁTUR

5 6 3 9 4

2 7 3

1 6

2

6

8

3

6

4

9

1 5

3 5 1

7 4 9

6

3

6

8

4

9

4

7

3

2

1 7

5

9

1

8

6

2 4 2

3 7

9 8 5

8

9

Létt

7 1 4

7 6 9 4

8

6

1 4 2

9 4 3

5

7

2

9 3

9

2 1

Létt

2

5 1

5

7

3

4

7 1

3

5

4

7

5 2

9

8

3 6

6

1

5

9

1

Öskureiður kúreki labbaði inn á krá og öskraði: „Hver málaði hestinn minn bláan?!“ Eftir smástund stóð svakalegur rumur upp og sagði: „Það var ég.“ Eigandi hestsins svaraði þá skjálfandi á beinunum: „Ég ætlaði bara að láta þig vita að hann er orðinn þurr, ef þú vildir mála aðra umferð.“

5

6

4

3

Miðlungs

Þessi var góður!

1

Miðlungs

4

2 5

9 7

9

6

6

5

2 4

9

3

2

7 4 8

9

8

4 6

6

9 Erfitt


KÆRU VIÐSKIPTAVINIR Í samræmi við viðbragðsáætlun vegna COVID-19 gerum við tímabundna breytingu á opnunartíma Akureyrarapóteks. Þetta gerum við með hag viðskiptavina í huga og til að reyna að tryggja áfram stöðugan opnunartíma.

Nýr opnunartími verður sem hér segir: Mán - fös: Laugardaga: Sunnudaga:

12:00 - 18:00 10:00 - 16:00 12:00 - 16:00

Við vonum að þið sýnið okkur skilning á þessum óvenjulegu tímum.

www.akap.is

Kaupangi v/ Mýrarveg

sími 460 9999


VIÐTALIÐ

Tæknin er á fleygiferð og Sjúkarhúsið á Akureyri vill vera í fremstu röð.

Sigurður E. Sigurðsson framkvæmdastjóri lækninga við SAk

Mikil tækifæri í fjarheilbrigðisþjónustu Fjarheilbrigðisþjónusta er ört vaxandi hluti almennrar heilbrigðisþjónustu, hér á landi sem og víðar. Með fjarheilbrigðisþjónustu er átt við það þegar upplýsinga- og fjarskiptatækni er notuð til að veita þjónustu án þess að sjúklingur og heilbrigðisstarfsmaður séu á sama stað. Tækifærin sem fólgin eru í fjarheilbrigðisþjónustu eru mikil en í grunninn má segja að hún færi heilbrigðiskerfið nær sjúklingnum. Þetta getur sparað heilbrigðiskerfinu og sjúklingnum kostnað og tíma, ásamt því að minnka álag á heilbrigðisstofnunum. „Með aukinni tækni hefur fjarheilbrigðisþjónusta verið færð nær sjúklingunum, segir Sigurður E. Sigurðsson framkvæmdastjóri lækninga við Sjúkrahúsið á Akureyri. Rætt var við hann um fjarheilbrigðisþjónustu í þættinum Sókn til framtíðar á N4. „Starfsfólk heilbrigðisstofnana getur nýtt sér þessa tækni og gert samvinnuna markvissari og nýtt betur ýmsa gagnabanka. Hugtakið fjarheilbrigðisþjónusta er ansi margþætt hugtak og nær yfir mörg svið,“ segir Sigurður.

öru breytingum eftir, enda starfsemin kannski svolítið íhaldssöm í eðli sínu. Við fylgjumst þó vel með og okkur bíða sannarlega stór og mikilvæg verkefni í náinni framtíð á þessu sviði. Við getum farið nokkuð langt aftur í tímann þegar þróunin er skoðuð, síminn er ágætt dæmi um fjarheilbrigðisþjónustu. Ég nefni líka Líflínuna, sem er verkefni sem gerir sjúklingum og heilbrigðisstarfsfólki kleift að eiga örugg samskipti, jafnvel þótt annar aðilinn sé staddur á afskekktum stað. Þessi tækni er nú nýtt við geðheilbrigðisþjónustu barna- og unglinga.“

Síminn er fjarheilbrigðistæki „Já, við lifum á gríðarlega spannandi tímum, hvað þetta varðar. Tækninni hefur fleygt mikið fram á undanförnum árum, heilbrigðisþjónustan hefur á margan hátt ekki náð að fylgja þessum

Svara spurningum heima „Sjúkrahúsið á Akureyri hefur sett sér markmið í fjarheilbrigðisþjónustu og við horfum meðal annars til Háskólans á Akureyri, sem er framarlega í fjarkennslu. Núna geta sjúklingar til


dæmis svarað ýmsum spurningum með rafrænum hætti, áður en þeir koma hingað til að fá þjónustu. Allar slíkar upplýsingar fara í gagnabanka og þetta fyrkomulag sparar yfirleitt mikinn tíma.“ Viðbót við núverandi þjónustu „Já, já, það er vel mögulegt að geðlæknirinn sé á sinni stofu á Höfn í Hornafirði og sjúklingurinn á Ísafirði. Við viljum horfa á fjarheilbrigðisþjónustu

Það er vel mögulegt að geðlæknirinn sé á Höfn í Hornafirði og sjúklingurinn á Ísafirði. sem viðbót við núverandi þjónustu. Fyrst við erum að tala um geðlækningar, getur það verið kostur að sjúklingurinn sé heima hjá sér, þar sem honum líður best.“ SAk vill vera i fremstu röð „Þær lausnir sem finnast í þessari nýju tækni, gætu einnig nýst vel í velferðarþjónustunni. Ég sé fyrir mér að þessir tveir turnar, heilbrigðisþjónustan og velferðarþjónustan, geti sameinast í því augnamiði að gera enn betur. Tæknin er á fleygiferð, Sjúkarhúsið á Akureyri vill vera í fremstu röð við að bæta þjónustuna,“ segir Sigurður E. Sigurðsson framkvæmdastjóri lækninga við Sjúkrahúsið á Akureyri.

HVAÐ ER... FJARHEILBRIGÐISÞJÓNUSTA

?

Hér er átt við heilbrigðisþjónustu sem veitt er með aðstoð samskiptatækni. Þar getur verið um að ræða síma, netspjall eða notkun sérhæfðra samskiptatækja til þess að framkvæma skoðanir, lífeðlisfræðilegar og lífefnafræðilegar mælingar eða veita meðferð. Fjarheilbrigðisþjónusta er órjúfanlegur hluti af heilbrigðisþjónustu.

Rætt var við Sigurð í þættinum Sókn til framtíðar á N4.

Allt viðtalið er á www.n4.is og á facebook síðunni n4sjonvarp

Skilgreining úr skýrslunni „Efling fjarheilbrigðisþjónustu” á www.stjornarradid.is

Karl Eskil Pálsson // kalli@n4.is


TAKK FYRIR! KÆRU BÆJARBÚAR OG NÆRSVEITUNGAR BESTU ÞAKKIR FYRIR ÞÁTTTÖKU YKKAR Í DAGSKRÁ HRÚTSINS, VIÐ SJÁUMST AÐ ÁRI LIÐNU!

EFTIRTÖLDUM AÐILUM ÞÖKKUM VIÐ SÉRSTAKLEGA FYRIR STUÐNINGINN

MÁLÞGINGIÐ KARLAR OG KRABBAMEIN

KARLAKÓR EYJAFJARÐAR OG SUBWAY

GÓÐGERÐARKVÖLD - KÓTILET TUR OG UPPBOÐ

GREIFINN - STRAUMRÁS - HLÍÐARFJALL - JMJ - RÖNNING - SUNDLAUG AKUREYRAR RAGNAR HÓLM - GUÐMUNDUR ÁRMANN - RAKEL HINRIKSDÓTTIR SALATSJOPPAN - SÆPLAST - K JARNAFÆÐI - EIRBERG - JÓN Í LJÓSGJAFANUM - NOVA

HRÚTAR Á HREYFINGU

VIÐ ÞÖKKUM EINNIG STJÓRN FÉLAGSINS, SJÁLFBOÐALIÐUM OG KRABBAMEINSFÉLAGI ÍSLANDS KÆRLEGA FYRIR ÞEIRRA STUÐNING


Ertu með þurra eða sprungna húð? Prófaðu vörurnar frá O’Keeffe’s!

Working Hands

fyrir þurrar og sprungnar hendur

Healthy Feet

fyrir þurra og sprungna fætur

Lip Repair varasalvi

fyrir þurrar og sprungnar varir

Skin Repair R Body Lotion fyrir þurra húð

Fæst í öllum helstu apótekum, Húsasmiðjunni og verslunum Hagkaupa


20.00 KARLAR OG KRABBAMEIN N4 gerir fjóra þætti tileinkaða körlum og krabbameini í Mottumars. Mætum á málþingið Hrútinn í Hofi og kynnum okkur málefnið.

MIÐ

20.30 ÞEGAR

18.03

FIM

Hjónin Helena Dejak og Sigurður Aðalsteinsson búa hluta árs í einu afskekktasta þorpi heims, Iittoqqortomiit á austurströnd Grænlands.

EITT & ANNAÐ

Sameining sveitarfélaga hefur verið mikið í umræðunni. Rifjum upp eitt gott innslag úr þeim fjórum sveitarfélögum sem nú sameinast

20.30 UPPLÝSINGAÞÁTTUR N4 UM COVID-19

19.03

FÖS

20.00 EITT & ANNAÐ AF AUSTURLANDI

Rætt er um viðbrögð við Covid-19 faraldrinum frá ýmsum hliðum á landsbyggðunum.

FÖSTUDAGS ÞÁTTURINN

20.03

20.00 FÖSTUDAGSÞÁTTURINN Föstudagsþátturinn verður skemmtilegur að vanda. María Pálsdóttir tekur á móti ýmsum góðum gestum. Alþjóðlegur dagur vöfflunnar verður 25.mars og við verðum að sjálfsögðu að skella í vöfflur og spjalla við sérfræðinga frá Vilko. Fyrirhuguð er sýning í Listasafninu á Akureyri á verkum Kristínar K. Þórðardóttur Thoroddsen, KTh. Þóra Sigurðardóttir hefur safnað verkum hennar.

Dagskrá vikunnar endursýnd:

LAU

21.03

17.00 AÐ VESTAN

19.00 KARLAR OG KRABBAMEIN 19.30 ÞEGAR

17.30 TAKTÍKIN

20.00 TÓNKVÍSLIN

18.00 AÐ NORÐAN

23.00 AÐ AUSTAN

18.30 SÓKN TIL FRAMTÍÐAR

23.30 UPPLÝSINGAÞÁTTUR N4

20.00 HEIMILDAMYND: SVEINN Á MÚLA

SUN

22.03

MÁN

23.03

Heimildamynd eftir Marine Ottogalli um Svein á Múla, sem rak bensínstöð á Innri-Múla í 50 ár.

EITT & ANNAÐ

21.00 EITT OG ANNAÐ FRÁ BORGARFIRÐI EYSTRA Ræðum við íbúa um lífið á Borgarfiðri eystra, kíkjum í búðina og gistum á Blábjörgu við sjóinn.

20.00 AÐ VESTAN Söðulsholt í Eyja- og Miklaholtshreppi býður upp á allt mögulegt tengt hestum; leigu, sölu, ræktun og tamningu auk ferðaþjónustu.

20.30 TAKTÍKIN Í Taktíkinni fjöllum við um íþróttir á landsbyggðunum. Skúli B. Geirdal fær til sín í settið ýmsa góða gesti úr íþróttalífinu.

ÞRI

24.03

20.00 AÐ NORÐAN Heimsækjum fólk á Norðurlandi vestra í leik og starfi. Skúli Bragi Geirdal og Rakel Hinriksdóttir sjá um þáttinn.

20.30 UPPLÝSINGAÞÁTTUR N4 UM COVID-19 Rætt er um viðbrögð við Covid-19 faraldrinum frá ýmsum hliðum á landsbyggðunum.


BÚSTAÐIR VIÐ RÆTUR HLÍÐARFJALLS

ÍBÚÐIR Í HJARTA AKUREYRAR


20.00 KARLAR OG KRABBAMEIN N4 gerir fjóra þætti tileinkaða körlum og krabbameini í mottumars. Mætum á málþingið Hrútinn í Hofi og kynnum okkur málefnið.

MIÐ

20.30 ÞEGAR

25.03

Þegar að Guðmundur St. Svanlaugsson greindist með alvarlegt krabbamein fyrir tveimur árum þá var honum á vissan hátt létt.

20.00 AÐ AUSTAN - NÝ SERÍA Þáttur um mannlíf og menningu á Austurlandi. Skúli Bragi Geirdal og Rakel Hinriksdóttir eru á ferð og flugi um allan fjórðunginn.

FIM

20.30 UPPLÝSINGAÞÁTTUR N4 UM COVID-19

26.03

FÖS

Rætt er um viðbrögð við Covid-19 faraldrinum frá ýmsum hliðum á landsbyggðunum.

FÖSTUDAGS ÞÁTTURINN

27.03

20.00 FÖSTUDAGSÞÁTTURINN Föstudagsþátturinn verður á sínum stað og María Pálsdóttir tekur á móti gestum, svo lengi sem hún verður ekki skikkuð í sóttkví áður! Það verður margt skrafað, menning, listir, daglegt líf og fleira verður á boðstólnum. Við lokum þættinum með tónlistaratriði frá ungum listamönnum, Atla Dag Stefánssyni og Hauk Sindra Karlssyni, sem saman mynda hljómsveitina Azpect.

Dagskrá vikunnar endursýnd:

LAU

28.03

17.00 AÐ VESTAN

19.00 KARLAR OG KRABBAMEIN 19.30 ÞEGAR

17.30 TAKTÍKIN

20.00 VAKNAÐU - HLAÐVARP

18.00 AÐ NORÐAN

21.00 AÐ AUSTAN

18.30 BAKVIÐ TJÖLDIN

21.30 UPPLÝSINGAÞÁTTUR N4

20.00 HEIMILDAMYND: BÆKUR MEÐ REMÚLAÐI

SUN

29.03

HEIMILDAMYND

EITT & ANNAÐ

Heimsækjum einu bókabúðina á austurströnd Grænlands, Nerusiaaq, sem Gerda Vilholm opnaði árið 1989 í bænum Tasiilaq.

20.30 EITT OG ANNAÐ FRÁ SVALBARÐSSTRÖND Byrjum á Safnasafninu, förum þaðan í ferð með verndurum fjörunnar, lítum þá á smáhýsi í sveitarfélaginu og uppbyggingu á nýju hverfi.

20.00 AÐ VESTAN - NÝ SERÍA

MÁN

Fyrsti þátturinn í nýrri seríu af Að vestan. Hlédís Sveinsdóttir ferðast um Vesturland og hittir skemmtilegt og skapandi fólk.

30.03

20.30 TAKTÍKIN Hvernig er íþróttafólk utan vallar og hvaða persónu hafa þau að geyma? Hér fáum við að kynnast fólki í íþróttum á mannlegu nótunum.

ÞRI

31.04

20.00 SÓKN TIL FRAMTÍÐAR Þættir um möguleika til sóknar á norðausturlandi í atvinnulífinu. Er landshlutinn samkeppnisfær valkostur fyrir fólk í leit að búsetu? á Norðurlandi eystra

20.30 UPPLÝSINGAÞÁTTUR N4 UM COVID-19 Rætt er um viðbrögð við Covid-19 faraldrinum frá ýmsum hliðum á landsbyggðunum.



BROT ÚR DAGSKRÁ

UPPLÝSINGAÞÁTTUR N4 UM COVID-19 ÞRIÐJUDAGAR OG FIMMTUDAGAR KL. 17.00

COVID-19

Rætt er um viðbrögð við Covid-19 faraldrinum frá ýmsum hliðum á landsbyggðunum. Hvaða áhrif hefur Covid-19 á þjónustu heilbrigðiskerfisins? Hvernig á almenningur að bregðast við? Viðbrögð sveitarfélaganna, atvinnulífsins, skólanna o.fl. Dagskrárgerðarfólk N4 stýrir þáttunum.

Þriðjudagur 24. mars:

ÞRI

AÐ NORÐAN

24.03

20.00 AÐ NORÐAN Við heimsækjum tvo ólíka torfbæi í Skagafirði í næsta þætti af Að norðan. Evelyn Ýr Khune fékk viðurkenningu fyrir sín störf á uppskeruhátíð ferðaþjónustunnar á Norðurlandi. Hún hefur ásamt fjölskyldu sinni byggt upp ferðaþjónustufyrirtæki í 20 ár á Lýtingsstöðum, þar sem m.a. má finna nýlegt torfhesthús sem byggt var samkvæmt gömlum hefðum. Þaðan höldum við í torfbæinn Glaumbæ sem er samstæða þrettán húsa. Bærinn var friðlýstur árið 1947 og árið eftir fékk Byggðasafn Skagfirðinga bæinn fyrir starfsemi sína.



ÞRI

17.03

N4 OPNAR KONFEKTKASSANN Í MARS! ALLA VIRKA DAGA FRÁ 14 - 20

KONFEKTKASSINN

Nú þarf engum að leiðast á daginn, en við höfum ákveðið að kafa í konfektkassann og draga vel valda þætti fram í dagsljósið aftur.

Kokkarnir okkar

www.n4.is

tímaflakk

SJÁIÐ ÞÆTTINA OKKAR HÉR:

N4sjonvarp

... OG MARGT FLEIRA!

AÐALFUNDARBOÐ Aðalfundur Veiðifélags Hörgár og vatnasvæðis hennar, verður haldinn í leikhúsinu á Möðruvöllum mánudagskvöldið 23. mars kl. 20:30. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin


Pipar\TBWA

GEFÐU UPPLIFUN Í ÖSKJU

Rómantík, gourmet, dekur, útivist, námskeið, bröns fyrir tvo eða hvaðeina annað sem hægt er að njóta. Þannig er Óskaskrín, upplifun fyrir þá sem þér þykir vænt um.

577 5600 | info@oskaskrin.is | oskaskrin.is


NÝJAR VÖRUR STREYMA INN www.belladonna.is


Opnunartímar: Mánudaga - föstudaga: 11:30 - 13:30 & 17:00 - 21:30 Laugardaga og sunnudaga: 17:00 - 21:30 STRANDGÖTU 13 - 600 AKUREYRI - kruasiam@kruasiam.is - www.kruasiam.is

Við erum á fésbókinni

Hádegishlaðborð Kr. 1.990,- / Kr. 2.090,- m. gosi Alla virka daga frá kl. 11:30 - 13:30

Sótt/Sent Tilboð 1

(fyrir tvo eða fleiri)

Tilboð 2

(fyrir tvo eða fleiri)

• Djúpsteiktar rækjur • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Kjúklingur í massaman karrý • Hrísgrjón

• Djúpsteiktar rækjur • Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í súrsætri sósu • Hrísgrjón

4.430,- kr. fyrir tvo 2.215,- kr. á manninn

Fyrir þrjá eða fleiri:

Tilboð 3

Tilboð 4

Fyrir þrjá eða fleiri:

(fyrir tvo eða fleiri)

• Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í gulu karrý • Steiktur kjúklingur í ostrusósu m. papriku & lauk • Hrísgrjón 4.640,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 2.320,- kr. á manninn

4.430,- kr. fyrir tvo 2.215,- kr. á manninn

(fyrir tvo eða fleiri)

• Djúpsteiktar rækjur • Steikt nautakjöt í ostrusósu • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Fiskur í sætri chilisósu • Hrísgrjón 4.640,- kr. fyrir tvo 2.320,- kr. á manninn

Fyrir þrjá eða fleiri:

2l gosdrykkur kostar kr. 350 m. tilboðum

Ath. Gerum ekki breytingar á tilboðum

Heimsending eftir kl. 17 Heimsendingargjald 700,- kr.

Hægt er að skoða matseðil í sal á heimsíðunni www.kruasiam.is


18.mars - 26.mars

SAMbio.is

AKUREYRI

L

12

6

Keyptu miða á netinu á www.sambio.is. MUNIÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐIN 50% afslátt af miðanum.

UPPLÝSINGAR UM SÝNINGARTÍMA: www.sambio.is

Upplýsingar um sýningartíma: www.sambio.is Keyptu miða á netinu á www.sambio.is. Munið ÞRIÐJUDAGSTILBOÐIN! ÞRIÐJUDAGSSTILBOÐ 50% afsláttur af miðanum.



VIKAN 18.03 - 24.03

Miðvikudag og Fimmtudag 19:00 og 20:00 Laugardag og Sunnudag 16:00, 18:00, 19:00 og 20:30 Mánudag og Þriðjudag 19:00 og 20:20

Laugardag og Sunnudag 16:00

SÝNINGARTÍMAR ERU BREYTILEGIR. NÁNARI UPPLÝSINGAR UM SÝNINGARTÍMA OG DAGSETNINGAR:

borgarbio.is


VIÐ AÐLÖGUM OKKUR AÐ SAMKOMUBANNI MEÐ

Sótt eða sent á Lemon Akureyri FÁÐU SENT HEIM AÐ DYRUM LÁGMARKS PÖNTUN ER 5000 KR. Í HEIMSENDINGU

FRÁ KL. 16:00 - 20:00 Á AKUREYRI

NÝTT Ketóbrauð – 1,9 g kolvetni

SALAT - VEFJA EÐA SAMLOKA STÓRT - MIÐ - LÍTIÐ EÐA BARNAKOMBÓ

Skoðaðu matseðil á lemon.is

Pantaðu í síma 462 5552

ATH. AÐ LEMON AKUREYRI VERÐUR ÁFRAM OPIÐ EN MEÐ TAKMÖRKUN Á FJÖLDA FÓLKS Í SAL. STARFSFÓLK HEFUR HREINA VINNUAÐSTÖÐU ÁVALLT Í FORGANGI OG NOTAR, HLÍFÐARHANSKA OG SPRITT ÁSAMT ÞVÍ AÐ SPRITTBRÚSAR ERU Í BOÐI FYRIR VIÐSKIPTAVINI.


Hví ekki að taka maraþon viku heima? 7 DAGA ÁSKRIFT aðeins 990 kr. Vandað íslenskt sjónvarpsefni, nýjustu erlendu þáttaraðirnar, barnaefni með íslensku tali og hátt í þúsund kvikmyndir.

Tryggðu þér áskrift

stod2.is 1817


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.