N4 dagskráin 07-17

Page 1

15. - 21. febrúar 2017

7. tbl. 15. árg // Hvannavellir 14 // Sími 412 4400 // dagskrain@n4.is // n4.is

Ljúfmeti og lekkerheit

Schnitzel

SUDOKU

Viðtal Skjánotkun


NATURE’S REST heilsurúm með Classic botni Stærð cm.

Dýna

• Svæðaskipt pokagormakerfi • Burstaðir stálfætur

• Sterkur botn • 320 gormar pr fm2 • Góðar kantstyrkingar

Með botni

80x200

30.900

62.900

90x200

35.900

68.900

100x200

37.900

72.900

120x200

39.900

79.900

140x200

42.900

92.900

160x200

46.900

99.900

180x200

62.900

117.900

DORMA VERÐ

Val um svart eða hvítt PU leður eða grátt áklæði á Classic botni.

• Svæðaskipt pokagormakerfi • Burstaðir stálfætur

NATURE’S SURPREME heilsurúm með Classic botni Stærð cm.

Dýna

Með botni

80x200

54.900

86.900

90x200

59.900

92.900

100x200

64.900

99.900

120x200

79.900

119.900

140x200

88.900

138.900

160x200

96.900

149.900

180x200

109.900

164.900 Val um svart eða hvítt PU leður eða grátt áklæði á Classic botni. Aukahlutir á mynd: Höfuðgafl og koddar.

DORMA VERÐ STILLANLEGT HEILSURÚM

• Sterkur botn • 320 gormar pr. m2 • Vandaðar kantstyrkingar

Stillanlegt og þægilegt Endurnýjanleg hráefni

Memory foam

með Shape heilsudýnu

Bambus trefjar

Aloe Vera

Stærð cm

C&J stillanleg rúm:

• Inndraganlegur botn

Open cell structure

Shape og C&J silver

• 2x450 kg lyftimótorar

2x80x200

349.900

• Mótor þarfnast ekki viðhalds

2x90x200

369.900

• Tvíhert stál í burðargrind

2x90x210

389.900

• Hliðar- og endastopparar

2x100x200

389.900

• Val um lappir með hjólum eða töppum

120x200

199.900

• Hljóðlátur mótor

140x200

224.900

DORMA VERÐ Akureyri Dalsbraut 1 558 1100

10 – 18 virka daga 11 – 16 laugardaga

www.husgagnahollin.is www.betrabak.is www.dorma.is

SHAPE B Y N AT U R E ’ S B E D D I N G

Verð og vöruupplýsingar í auglýsingunni eru birtar með fyrirvara um prentvillur.


ÁTTU VON Á GESTUM Svefnsófar

Mona

tungusvefnsófi

Grár svefnsófi með hægri eða vinsti tungu. Breidd: 233 cm. Dýpt: 96 cm. Tunga: 155 cm.

Dormaverð 139.990 kr.

Memphis

Slitsterkt áklæði, ljós- eða dökkgrátt. Svefnsvæði: 120 x 200 cm

svefnsófi

Dormaverð 99.900 kr.

GESTARÚM

Florence svefnsófi

Ítalskur gæðasvefnsófi. Ljósbrúnn og dökkgrár. Vönduð heilsudýna.

Stærð: 198 x 93 H: 88 cm. Dýnustærð: 140x200 cm.

Dormaverð 289.900 kr.

Útdregið 90 x200 cm.

Dormaverð 79.900 kr.


Tilboðs snúningur Þetta snýst nefnilega... um gæði á góðu verði KU6175

40”

kr. 89.900,-

55”

kr. 129.900,-

49”

kr. 99.900,-

THIS IS TV

Sería: 6100 • Tegund: UHD - 4K • Stærð: 49” eða 123cm • Bogið • Upplausn skjás: 3840x2160 (4K) - 8M pixlar • Tegund skjás: LED • PQI: 1400 PQI (Picture Quality Index)

BLU-RAY spilari SABD-J4500/XE Verð nú kr. 11.900,-

KU5505

KU6405

LED • 1920X1080 • 400 PQI • Nýtt Smart viðmót

UHD • 4K • 8 milljón pixlar • 1500 PQI • Nýtt Smart viðmót • Quad-Core örgjörfi

40“ kr. 76.415.- / 49“ kr. 97.665.- / 55“ kr. 134.900.-

43“ kr. 99.900.- / 49“ kr. 119.900.55“ kr. 149.900.- / 65“ kr. 269.900.-


ngu m eingö Við selju mótor lausum með kola10 ára ábyrgð með

TM

HVAÐ ER ECO BUBBLE?

TM

WF70 ÞVOTTAVÉL 7 KG. 1400 SN. Eco Bubble Verð áður: 79.900,Verð nú: 69.900,-

Leysir upp þvottaduft undir þrýstingi og myndar kvoðu, svo duftið leysist upp á um það bil 15 mín, í stað 30-40 ella.

TM

WW80 ÞVOTTAVÉL 8 KG. 1600 SN. Eco Bubble Verð áður: 109.900,Verð nú: 99.000,-

Veggfestingar fyrir sjónvörp

RB29 KÆLI- OG FRYSTISKÁPUR 178 cm / 192+98 ltr. Verð: 89.900,-

RB31 KÆLI- OG FRYSTISKÁPUR 185 cm / 208+98 ltr. Verð nú: 109.900,-

Veggfestingar frá hama, í úrvali fyrir flestar gerðir sjónvarpstækja

FYRIR HEIMILIN Í LANDINU

nýr vefur Netverslun Opnunartímar: Virka daga kl. 10-18. Laugardaga kl. 11-14.

FURUVÖLLUM 5 · AKUREYRI SÍMI 461 5000

Greiðslukjör Vaxtalaust í allt að 12 mánuði


GLeðiLegan konudag!

VIÐ ERUM MEÐ GJAFABRÉFIN FYRIR YKKUR

FJÖLBREYTTIR OPNIR HÓPTÍMAR! Ólatími: úthald, stemning, keyrsla

Rúllur & boltar: liðleiki & vellíðan

Þrektímarnir: þol, styrkur, fjölbreytni

Hjól & styrkur: spinning & æfingar í bland

B-FIT: styrktartímar fyrir alla

Súperkeyrsla: krefjandi þrektími

KBT: kviður - bak - teygjur

Hot Jóga: liðleiki, úthald, vellíðan

Zumba: þol, brennsla, gleði

25/25: þol, styrkur, bæting

Zumba toning: þol, styrkur, gleði

Gravity/bolti: styrkur & aukinn kraftur

Spinning: brennsla, úthald, sviti


komdu á bjarg! Flott námskeið að hefjast sem gera þig ennþá öflugri! Aðgangur að tækjasal og opnum tímum er innifalinn og þú getur byrjað að æfa um leið og námskeiðið er greitt!

FRÍSKAR & FLOTTAR

LEIKFIMI 60+

Góð leikfimi sem hentar vel fólki 60 ára og eldri.

Hressandi morgunnámskeið fyrir nýbakaðar mæður ásamt öllum þeim skvísum sem hentar að æfa á þessum tíma dags. Næringarfræðsla, matardagbækur og mælingar. Barnagæsla í boði. Hefst 21. febrúar Þri, mið & fös kl. 9:30 Kennarar: Guðrún, Anný og Eva

Hefst 20. febrúar Námskeið 1 - Mán og fim kl. 9:30 - FULLT, biðlisti - Kennari: Ósk Jórunn, sjúkraþjálfari Námskeið 2 - Mán og fim kl. 13:00 - Kennari: Anný Björg, sjúkraþjálfari

Verð: 6 vikur: 25.500,- 12 vikur: 43.900,-

Verð: 4 vikur: 13.000,- 8 vikur: 22.000,-

STERK/UR

Lyftinganámskeið sem slegið hefur í gegn þú munt auka styrkinn! Fyrir byrjendur sem lengra komna. Hefst 20. febrúar Grunnur: mán & mið kl. 19:30, fös 16:30 Framhald: mán 18:30, mið 19:30, fös 16:30 Kennarar: Tryggvi, Anný og Guðrún Verð: 6 vikur: 25.500,-

HRAUSTAR

Fyrir stelpur á aldrinum 12-15 ára þar sem áhersla er lögð á jákvæða sjálfsmynd og fjölbreytta líkamsrækt.

LÍFSSTÍLL

Hentar öllum sem vilja gera jákvæðar og varanlegar lífstílsbreytingar. Á námskeiðinu er mikið lagt upp úr fjölbreyttri og persónulegri þjálfun. Hefst 21. febrúar Þri & fim kl. 18:30 og lau kl. 10:15 Kennarar: Guðrún Arngríms og Tóta Næringarfræðingur: Laufey Hrólfsdóttir Verð: 6 vikur: 28.500,- 12 vikur: 43.900,-

Nánari upplýsingar á bjarg.is og skráning í síma 462-7111

DEKUR

Fjölbreytt námskeið fyrir 50 ára og eldri. – í fullum gangi – nýir æfingafélagar velkomnir, alltaf hægt að bætast við!

www.bjarg.is | facebook.com/bjarg.is


2017

TÓNKVÍSLIN

LAUGARDAGINN 18. FEBRÚAR Í BEINNI ÚTSENDINGU Í N4 SJÓNVARPI

S T Y R K TA R A Ð I L A R : B ó k h a l d s þ j ó n u s t a n H r i n g u r I F e r ð a þ j ó n u s t a n B r e k k a I I d e a l C o m p a n y I M æ l i f e l l e h f. I S a f a r i h e s t a r I Va l þ ó r o g Va l d í s Gunnar Ingi, rafvirki I Helgi Ingason I Jósef Örn Kristjánsson


Forsala miða á tonkvislin@laugar.is

Fullorðnir: 3.000 kr. Framhaldsskólanemar: 2.500 kr. Grunnskólanemar: 2.000 kr. Frítt fyrir börn á leikskólaaldri ATH. 500 kr. afsláttur af öllum seldum miðum í forsölu.

Gestur kvöldsins er Jón Jónsson Húsið opnar 18:30 Keppnin byrjar 19:30

Keppnin er haldin í íþróttahöllinni á Laugum.




2017

Verðlækkun á öllum bílum!

Verð frá 2.090.000.4x4 - 2.650.000.-

Verð frá 2.260.000.-

4x4 frá 3.830.000.-

4x4 frá 4.060.000.-

Nú er tækifæri til að endurnýja gamla bílinn. Gæðabílar frá Suzuki á frábæru verði. Greiðslukjör við allra hæfi. Tökum gamla bílinn upp í nýjan. Suzuki fyrir allar árstíðir


Nike 2017 KOMIð Í HÚS

Hafnarstræti 101


FEBRÚARTILBOÐ TOPPUR ÁN KOLSÝRU 500 ML

149

TOFFEE CRISP SHARING BLOCK 115 GR

BERLÍNAR BOLLA

KR/STK

KR/STK

KR/STK

299

298 KR/L

2600 KR/KG

SMARTIES SHARING BLOCK 120 GR

ARIZONA

299

500 ML

299

KR/STK

KR/STK 598 KR/L

199

2492 KR/KG

COLDPRESS 250 ML VERÐ FRÁ

299

TÓPAS 40 GR

KR/STK

199

1196/1396 KR/L

FREYJU PRÓTEIN & SÚKKULAÐISTYKKI 44 GR

199 KR/STK

4523 KR/KG

KR/STK

4975 KR/KG

MOUNTAIN DEW 500 ML

149

TILBOÐIÐ GILDIR ÚT FEBRAUAR

KR/STK 298 KR/L

FROOSH 500 ML

329 KR/STK

1316 KR/L

MILKA 100 GR

249 KR/STK

2490 KR/KG

REYKJAVÍK Laugalækur 9 Glæsibær Austurstræti 17 Laugavegur 116 Lágmúli 7

Barónsstígur 4 Grímsbær Héðinshús Hjarðarhagi 47 Eggertsgata 24

Miklabraut 100 Kleppsvegur Birkimelur 1 Bústaðavegur 20 Grjótháls 8

Suðurfell 4 Laugavegur 180 Við Vesturlandsveg Borgartún 26 Bankastræti 11 Seljavegur 2

KÓPAVOGUR

HAFNARFJÖRÐUR

GARÐABÆR

REYKJANESBÆR

Hjallabrekka 2 Dalvegur 20 Hagasmári 9

Fjörður 13-15 Staðarberg 2-4 Melabraut 29 Reykjavíkurvegur 58

Litlatún

Hafnargata 55 Kaupangur Flugstöð Leifs Eiríkss. Fitjar

AKUREYRI

AKRANES Skagabraut 43


ÚTSÖLUNNI LÝKUR 2.000 1.000 3.000 2.000 4.000 3.000 5.000 4.000 NÝJAR VÖRUR STREYMA INN

Ráðhústorg 7 / Sími 4694200 Opið virka daga 10 -18 lau. 10 -16


ERTU Á LEIÐ ERLENDIS? Þegar þú gistir hjá okkur geymum við bílinn fyrir þig, komum þér í flug og sækjum þig aftur. Er hægt að hafa það betra? Upplýsingar og bókanir á alex.is


C

M

w w w. k i s t a . i s

Y

C

CM

C

M MY Y

M CY

CM

Y

CMY MY

CM

K CY

C

MY

C

M

Y

CM

MY

CY

CMY

M

K

CY Y

CMY

CM

MY

K CY

CMY

K

K I S TA E R L Í T I L H Ö N N U N A R V E R S L U N Á JARÐHÆÐINNI Í HOFI CMY

K

Þar má finna varning af ýmsu tagi, bæði eftir íslenska og erlenda hönnuði. Mikil gróska er um þessar mundir í íslensku handverki og hönnun. Kista er mjög stolt af því að styðja við þá þróun og bjóða upp á íslenska hönnun.

Ve r s l u m l í k a í h e i m a b y g g ð .

w w w. k i s t a . i s

ww ww w.wk .i ks itsat.ai s. i s


Arctic Circle

Verkefnastjóri Markaðsstofa Norðurlands auglýsir eftir verkefnastjóra. Starfið felur í sér fjölbreytt verkefni í markaðssetningu og þróun á upplýsingaveitum. Ráðning er til eins árs.

Helstu verkefni: • • • •

Þarfagreining og þróun tæknilegra lausna á stafrænni upplýsingaveitu Efnisvinnsla, textagerð og útgáfa markaðsefnis Þróun og markaðssetning á vef og samfélagsmiðlum Úrvinnsla gagna og þátttaka í markaðsrannsóknum

Menntunar- og hæfniskröfur: • • • • • •

Háskólamenntun sem nýtist í starfi Reynsla og þekking á markaðsstarfi Haldbær reynsla af vefstjórn og samfélagsmiðlum Þekking á Norðurlandi og íslenskri ferðaþjónustu Starfið krefst ferðalaga um Ísland og sveigjanlegs vinnutíma Umsækjandi þarf að hafa góða skipulagshæfileika, geta sýnt frumkvæði og eiga auðvelt með að vinna í teymi

Umsóknarfrestur er til 27. febrúar. Upplýsingar veitir Arnheiður Jóhannsdóttir s: 462 3307, arnheidur@nordurland.is

Aðalfundur Aðalfundur Félags verslunar og skrifstofufólks Akureyri og nágrenni verður haldinn mánudaginn 27. febrúar 2017 á 4. hæð Alþýðuhússins Skipagötu 14 og hefst hann kl. 18.30 Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Önnur mál. Boðið verður upp á súpu og brauð. Hvetjum félaga til að mæta

Skipagötu 14 · 600 Akureyri · Sími 455 1050 · Fax 455 1059

www.fvsa.is · fvsa@fvsa.is


VERÐHRUN Á OKKAR VINSÆLU ÚTSÖLU

70%

afsláttur MIÐ, FIM, FÖS OG LAU. A

DÓT Í KASS

1000 kr

EKKI MISSA AF ÞESSU


3

8 9

6

4

8

5

9

2

5

2

8

6 4

2 3

7

1

1

4

9 1

5 7

5

4

3

5

1

9

6

4

8

1

6

9 7

1

7

3

2

8

3

4

7 Létt

1

6

9

5 7

7

3

9

4

6

8

5

6

Létt

2 7

3 1

3 8

8

1

4 1

5 5

8 9

8

2

2

5 3

8

3

3

6

2

2

1

9

4

4

8

4

9

5 3

7 1

2

Miðlungs

4

1

9

6

8

8

5

3

7

6 6

3

4 7

5 1

7

2

8

1 9

1 8

1

5

3 1

7

9

4 2

3

2 7

2

8

4

7

Miðlungs

5

3

6

4

9

4

7

9 1

4

4

8

5

2

8 Erfitt

Erfitt


Fyrir konudaginn

ÚR, SKART OG KORTAVESKI

NÝJIR LITIR Í SECRID KORTAVESKJUM

kr. 4.900

kr. 12.500



HÖFUM TEKIÐ YFIR SÖLU Á ATLAS ÖRYGGINSSKÓM, SEM TH BENJAMÍNSSON SELDI ÁÐUR MIKIÐ ÚRVAL, GOTT, VERÐ OG TOPP GÆÐI. ÖRYGGISSKÓR SEM UPPFYLLA ÖLL SKILYRÐI OG KRÖFUR.

ERUM EINNIG MEÐ GÓLFEFNI, MÚREFNI OG FLEIRA! Múrlagerinn I Súluvegi 2 I 660 6469


Grætur þú upp úr

Vertu viss með

Svissnesk gervitár við augnþurrki

Fæst í öllum helstu apótekum

þurru?


Fallegar gjafir FYRIR KONUDAGINN

Verð kr. 2.280

Verð kr. 1.992

Verð kr. 11.992.-

Verð kr. 2.712

Verð kr. 2.480

Verð kr. 2.072

Verð kr. 1.832.-

Verð kr. 2.280

Verð kr. 6.712.-

Verð frá kr. 6.712,-

Viðjulundi 2b · Rauðakrosshúsinu I 462 2833 Opið mánudaga - föstudaga kl.13:30 -18:00


Klassík í Bergi 2017

Laugardagur 18. febrúar kl. 15:00 Oddur Arnþór Jónsson, barítónsöngvari, og Somi Kim píanóleikari flytja fjölbreytta dagskrá.

Oddur var útnefndur Bjartasta vonin á Íslensku tónlistarverðlaununum 2014 fyrir hlutverk sitt í Don Carlo. Hann var tilnefndur sem söngvari ársins 2014 og 2015 á Íslensku tónlistarverðlaununum fyrir hlutverk sín í Don Carlo, Rakaranum í Sevilla og Solomon á Kirkjulistahátíð. Somi Kim býr og starfar í London eftir að hafa lokið námi við Royal Academy of Music í London. Hún hefur hlotið fjölmörg verðlaun á sínu sviði.

Á efnisskránni verða íslensk, þýsk, frönsk og rússnesk sönglög. Miðar seldir við innganginn. Verð 3.000. - Frítt fyrir 18 ára og yngri.

Upplýsingar berg@dalvikurbyggd.is sími 823-8616, facebook Menningarhúsið Berg

Menningarráð Dalvíkurbyggðar

LITLI GLEÐIGJAFINN BARNAVÖRUVERSLUN SUNNUHLÍÐ

Öskudagsbúningar frá

Búningar fyrir börn 3-6 ára 5.900.Litli Gleðigjafinn Verslunarmiðstöðinni Sunnuhlíð Sunnuhlíð 12 · 603 Akureyri

litligledigjafinn@gmail.com Opnunartímar: Sími 412 2990 Mán. - fös. 12 - 18 www.facebook/litligleðigjafinn Laugardaga 11 - 16


FEBRÚAR TILBOÐ Í ABACO HEILSULIND 4.990 KRÓNUR*

DEMANTSHÚÐSLÍPUN 9.990 KRÓNUR YSTA LAG HÚÐARINNAR ER FJARLÆGT MEÐ NOTKUN ÖRSMÁRRA KRISTALLA OG DEMANTA. ÁFERÐ HÚÐARINNAR VERÐUR ÞÉTTARI, MÝKRI OG SLÉTTARI. HENTAR ÖLLUM HÚÐGERÐUM

HÚÐSLÍPUN VINNUR Á: • Fínum línum og hrukkum • Exemhúð • Örum eftir bólur og skurði • Ótímabærri öldrun húðarinnar • Hörundslýtum • Húðþykkildum • Unglingabólum • Óhreinni húð Mælt með að fara í 3 til 6 meðferðir með 2ja til 3ja vikna millibili, eftir því á hvaða vandamálum er verið að vinna. ATH Abaco er eina stofan á Akureyri þar sem boðið er upp á demantshúðslípun og þessi meðferð er mun áhrifameiri en hefðbundnar slípanir sem eru í boði á öðrum snyrtistofum. Upplýsingar í síma 462-3200 Hrísalundur 1 · 600 Akureyri · 462 3200 · www.abaco.is

*kortið gildir frá kaupdegi, ekki hægt að framlengja né breyta tilboðskorti.

ATH NÝJAR PERUR 10 TÍMA MÁNAÐAR LJÓSAKORT


ÖSKUDAGURINN NÁLGAST Troðfull búð af efnum Minnum á frábæru heilsurúmin okkar - íslensk hönnun og framleiðsla Síðumúla 30 - Reykjavík | Sími 533 3500 Hofsbót 4 - Akureyri | Sími 462 3504 Opnunartími: Virkir dagar 10-18 og laugardagar 11-14

Komdu konunni á óvart á konudaginn kíktu til okkar og skoðaðu úrvalið af góðum steikum.

Beikonið í sunndagsbrönsið fæst hjá okkur Sósur frá hót spot og sælkerakrydd frá nicolas vahé

Opið alla virka daga frá kl. 8:00-18:00 B.Jensen · Lóni · 601 Akureyri · 462 1541



Sumarstörf hjá Akureyrarbæ Umsóknartímabil sumarstarfa 2017 er hafið. Margvísleg störf í boði. Nánari upplýsingar um störfin er að finna á heimasíðu Akureyrarbæjar, www.akureyri.is þar sem sótt er um rafrænt.

Akureyrarbær · Geislagata 9 · Sími 460 1000 · Bréfasími 460 1001

Alexander Smári Kristjánsson Edelstein píanóleikari

Framhaldsprófstónleikar

Laugardaginn 18. febrúar kl 14:00 í Hömrum Hofi verk eftir: Bach, Schubert, Chopin, Rachmaninoff, Debussy og Önnu Þorvalds.

Allir velkomnir, aðgangur ókeypis.


Leikfélag Akureyrar sýnir

FRUMSÝNT 18. FEBRÚAR, SÝNT Í MARS OG APRÍL Miðasala á mak.is, í Hofi og í síma 450-1000 #núnóogjúnía Menningarfélag Akureyrar | Strandgötu 12 | Akureyri | 450 1000 | mak.is

SÝNT Í HOFI



Konudagurinn sunnudaginn 19. febrúar

10% af allri sölu

þennan dag rennur til Krabbameinsfélags Akureyrar og nágrennis

Starfsfólk Krabbameinsfélagsins verður á staðnum og kynnir starfsemi sýna

Opið frá 8 - 17 í Kaupangi 9 - 18 í Skipagötu

Kíkið á netverslunina okkar www.blomak.is Mýrarvegi

I

600 Akureyri

I

sími: 462 4800


VINNUVÉLANÁMSKEIÐ Hefst í byrjun mars ef næg þátttaka gefst.

Frekari upplýsingar og skráning á www.ekill.is

Ekill ökuskóli

| Goðanesi 8-10 | 603 Akureyri | Sími: 4617800 | Gsm: 894 5985 | www.ekill.is

Ljúfmeti og lekkerheit www.ljufmeti.com

Schnitzel 8 úrbeinaðar grísakótilettur 2 dl hveiti 2 egg 2 dl brauðrasp eða Panko salt og pipar olía (ekki ólífuolía) Byrjið á að berja kótiletturnar með flötu hliðinni á buffhamri til að ná þeim þunnum. Kryddið báðar hliðar síðan með pipar og salti. Setjið hveiti í eina skál, hrærð egg í aðra skál og brauðrasp í þriðju skálina. Veltið kótilettunum fyrst upp úr hveitinu, síðan egginu og að lokum brauðraspinum. Hitið vel af olíu á pönnu, þannig að það sé um 1 cm lag yfir pönnunni. Steikið Schnitzelinn í um 2-3 mínútur á hvorri hlið. Takið Schnitzelinn af pönnunni og yfir á disk klæddan eldhúspappír. Berið strax fram með kartöflumús og sósu.


Bústólpi

Sölu- og skrifstofustarf Bústólpi leitar að öflugum starfsmanni í sölu- og skrifstofustarf á Akureyri. Um er að ræða spennandi starf hjá öflugu fyrirtæki.

26. febrúar

� � � � �

Samskipti við viðskiptavini fyrirtækisins. Sölumál á skrifstofu. Afgreiðsla í verslun fyrirtækisins. Sérverkefni sem tengjast birgðahaldi. Önnur tilfallandi skrifstofustörf.

capacent.is/s/4547

� Menntun sem nýtist í starfi er kostur. � Reynsla af sölu og/eða � � � �

skrifstofustörfum kostur. Þekking á landbúnaði er kostur. Bókhaldsþekking er kostur. Þjónustulund og góð samskiptahæfni skilyrði. Góð almenn tölvu og tungumálakunnátta.

Bústólpi starfrækir fóðurverksmiðju á Oddeyrartanga á Akureyri ásamt því að reka verslun með vörur sem tengjast landbúnaði. Hjá Bústólpa eru framleidd árlega milli 14 og 15 þúsund tonn af kjarnfóðri auk þess sem félagið selur 3 til 4 þúsund tonn af hráefnum til annarra aðila. Framleiðsla Bústólpa er vöktuð með virku gæðakerfi á öllum stigum allt frá vali hráefna til afhendingar fóðurs til bænda. Framleiðsla Bústólpa er vottuð af MAST og einnig er verksmiðja Bústólpa vottuð til lífrænnar framleiðslu af Tún vottunarstofu.


SUMARAFLEYSINGAR 2017 Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) óskar eftir starfsfólki í sumarafleysingar á starfsstöðvum stofnunarinnar á Blönduósi, Sauðárkróki, Fjallabyggð, Dalvík, Akureyri, Húsavík og Norðurþingi. Um er að ræða hjúkrunarfræðinga/nema, ljósmæður, geislafræðinga, lífeindafræðinga, sjúkraliða/nema, aðstoðarfólk í umönnun, móttökuritara, læknaritara og önnur störf s.s. í eldhúsi, ræstingu og þvottahúsi. Störfin eru á heilsugæslu-, hjúkrunar- og sjúkrasviðum HSN. Nánari upplýsingar um störfin er að finna á vef stofnunarinnar www.hsn.is. Lögð er áhersla á faglegan metnað, skipulögð vinnubrögð, jákvæðni og sveigjanleika. Lipurð og áreiðanleiki í samskiptum eru skilyrði. Íslenskukunnátta áskilin. Ekki er unnt að ráða fólk yngra en 18 ára. Laun eru greidd skv. kjarasamningi viðkomandi stéttarfélags við fjármálaráðherra f.h. ríkissjóðs og stofnanasamningum HSN. Umsóknarfrestur er til 28. febrúar 2017. Umsóknum skal skilað rafrænt til HSN með því að fylla út umsóknarform á vefsíðu stofnunarinnar; www.hsn.is, undir flipanum Laus störf hjá HSN eða á www.starfatorg.is Eldri umsóknir óskast endurnýjaðar. Öllum umsóknum verður svarað. Áskilinn er réttur til að hafna umsóknum ef einstaklingar uppfylla ekki framangreind skilyrði. Tóbaksnotkun er ekki heimil á vinnutíma innan HSN. Nánari upplýsingar veita: Lára Bettý Harðardóttir, yfirhjúkrunarfræðingur Dalvík, lara.betty.hardardottir@hsn.is s. 466 1500 Anna Gilsdóttir, yfirhjúkrunarfræðingur Fjallabyggð, anna.gilsdottir@hsn.is s. 460 2172 Sigríður Jónsdóttir, yfirhj.fr. Húsavík, Norðurþingi og Reykjahlíð, sigridur.jonsdottir@hsn.is s. 464 0500 Ásdís H. Arinbjarnardóttir, yfirhj.fr. Blönduósi og Skagaströnd, asdis.arinbjarnardottir@hsn.is s. 455 4100 Herdís Klausen, yfirhj.fr. Sauðárkróki, herdis.klausen@hsn.is s. 455 4011 Þórdís Rósa Sigurðardóttir, yfirhj.fr. Akureyri og Grenivík, thordis.rosa.sigurdardottir@hsn.is s. 460 4652 Guðný Friðriksdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar, gudny.fridriksdottir@hsn.is s. 464 0500 Þórhallur Harðarson, mannauðsstjóri, thorhallur.hardarson@hsn.is s. 460 4672

HSN starfar á þremur fagsviðum; heilsugæslu-, hjúkrunar- og sjúkrasviði. Stofnunin þjónar rúmlega 35.000 íbúum frá Blönduósi í vestri til Þórshafnar í austri. Starfseiningar HSN eru 18 talsins. HSN vill byggja þjónustu sína á mannvirðingu, þekkingu og þverfaglegri samvinnu.


Orkuveita Húsavíkur

Málmiðnaðarmaður - suðumaður Orkuveita Húsavíkur óskar eftir málmiðnaðarmanni- suðumanni til starfa. Bæði kyn eru hvött til að sækja um starfið.

27. febrúar

� � � �

Skipulagning og eftirlit við nýframkvæmdir veitunnar. Viðhaldsverkefni tengd veitukerfi og búnaði veitunnar. Þátttaka í gerð kostnaðaráætlana. Framkvæmd og verkstýring verkefna.

capacent.is/s/4528

� Menntun í málmiðn, vélvirki, vélstjóri � � � �

eða sambærileg menntun. Reynsla af rafsuðu og logsuðu skilyrði. Sjálfstæð vinnubrögð og skipulagshæfileikar. Góð tölvukunnátta og reynsla af stýringum, eftirlits- og viðhaldskerfum er kostur. Góðir samskiptahæfileikar og þægilegt viðmót.

Orkuveita Húsavíkur er rótgróið fyrirtæki sem starfar á sviði hitaveitu, vatns- og fráveitu. Við vinnum markvisst að uppbyggingu í þeim málum á starfssvæði fyrirtækisins og óskum því eftir að ráða til starfa vanan málmiðnaðarmann til þess að sinna framkvæmda- og viðhaldsverkefnum hjá fyrirtækinu, ásamt því að hafa umsjón með daglegum rekstri veitukerfa Orkuveitu Húsavíkur. Hjá okkur starfar hópur glaðlegs og metnaðarfulls starfsfólks með ólíka menntun og fjölbreytta starfsreynslu sem leggur metnað sinn í að taka vel á móti nýju starfsfólki.


NÚ GETUR ÞÚ NÁLGAST

UPPÁHALDS ORIGINS vörurnar þínar í Lyfjum & heilsu Glerártorgi

GinZingTM

Energy-boosting moisturizer

Orkugefandi dagkrem

3.838 kr

Dagana 17. - 18. febrúar verður

Origins kynning í Lyfjum & heilsu Glerátorgi.

20% afsláttur af öllum

Origins vörum á meðan kynningunni stendur.

Glerártorgi Glerártorgi


Norðurþing

Spennandi störf Fjármálastjóri

Verkefnastjóri á framkvæmdasviði

Norðurþing óskar eftir öflugum liðsmanni í starf fjármálastjóra sveitarfélagsins.

Framkvæmdasvið Norðurþings óskar eftir öflugum liðsmanni í starf verkefnastjóra.

Upplýsingar og umsókn

capacent.is/s/4511

� � � � � � � � � �

Menntunar- og hæfniskröfur Háskólamenntun sem nýtist í starfi skilyrði, framhaldsmenntun kostur. Reynsla af fjármálastjórnun og áætlanagerð skilyrði. Þekking og reynsla af uppgjöri og endurskoðun kostur. Þekking og/eða reynsla af rekstri kostur. Þekking og/eða reynsla af stjórnsýslu kostur. Reynsla af samningagerð kostur. Leiðtoga- og stjórnunarhæfni. Jákvætt viðhorf og góðir samskiptahæfileikar. Frumkvæði, drifkraftur og metnaður til að ná árangri í starfi. Góð íslensku- og enskukunnátta í máli og riti.

Upplýsingar og umsókn

capacent.is/s/4529

� � � � � � �

Menntunar- og hæfniskröfur Menntun á sviði iðn- eða tæknifræði eða sambærileg menntun. Reynsla af áætlunargerð kostur. Þekking á sambærilegum verkefnum kostur. Verkefnastjórnun kostur. Góð samskiptahæfni og framúrskarandi þjónustulund. Góð íslensku- og enskukunnátta í máli og riti. Skipulögð vinnubrögð.

Sveitarfélagið Norðurþing varð til árið 2006 við sameiningu fjögurra sveitarfélaga. Þéttbýliskjarnarnir í sveitarfélaginu eru Húsavík, Kópasker og Raufarhöfn. Í ársbyrjun 2015 voru íbúar Norðurþings 2826 talsins. Konur jafnt sem karlar eru hvött til að sækja um starfið.


VILTU TRYGGJA ÞÉR FORSKOT Á VINNUMARKAÐI? Office 365 skýjalausnin frá Microsoft. Farið verður m.a. yfir forritin Sharepoint, OneDrive, Delve, Yammer og Planner og hvernig þau vinna best saman. OneNote OneNote er eitt skemmtilegasta og nytsamlegasta forritið sem Office pakkinn hefur upp á að bjóða. Á þessu námskeiði eru skoðaðir helstu möguleikar forritisins og hvernig það nýtist okkur í starfi. Outlook Hér er gengið út frá hugmyndafræðinni að vinna með tómt innhólf og hvernig við notum Outlook sem tímastjórnunartæki. Windows 10 og skýjalausnir fyrir heimilið Fyrir þá sem vilja læra betur á Windows 10 stýrikerfið og nýta sér þá möguleika sem skýjalausnir bjóða upp á. Nýjungar í stýrikerfisins skoðaðar og hvernig þær nýtast okkur. Kennt hvernig tryggja má að myndir og skjöl séu geymd í skýinu og hvernig deila má skjölum með aðstoð skýjalausna. Kennari á námskeiðunum er Hermann Jónsson, frv. framkvæmdarstjóri hjá tölvuskólanum Isoft, tölvuskólanum NTV og fræðslustjóri Advania. Ert þú atvinnurekandi? Fyrirtæki geta fengið Hermann til sín í sértæk verkefni. Frekari upplýsingar veitir Kristín Björk, verkefnastjóri SÍMEY, kristin@simey.is Sjá nánar á Símey.is



EKKI NÓG AÐ ALA UPP BÖRN MEÐ SKJÁNUM Samhliða tækniframförum síðustu ára hefur skjánotkun Íslendinga aukist verulega, á það einkum við um tölvur, spjaldtölvur og síma. Í fyrra var haldið málþing á Akureyri um skjánotkun barna- og unglinga og í kjölfarið voru nýlega gefin út viðmið um hæfilegan skjátíma fyrir hvern aldurshóp. Á næstunni verður sérstökum ísskápsseglum með þessum þumalputtareglum dreift inn á öll heimili á Akureyri. Tveir af aðstandendum verkefnisins voru gestir í Föstudagsþættinum á N4.

„Við hóuðum saman fólki úr ungmennaráði, forvarnaráði, fagfólki og foreldrum og ræddum saman um það hvort við þyrftum yfir höfuð einhver viðmið og, ef við vildum það, í hvaða formi þau ættu að vera. Niðurstaðan var sú að við myndum setja viðmiðin upp í tíma, segir Bergþóra Þórhallsdóttir, deildarstjóri í Kópavogsskóla. Hvernig eru þessi viðmið? „Markmiðið er alltaf að hafa svefnherbergin skjálaus, að rúm og herbergi og matarborðið séu skjálausir staðir. Við byrjum alveg frá leikskóla og upp í ungmenni og skjátíminn fer aðeins hækkandi eftir aldri,“ segir Dagný Björg Gunnarsdóttir, forvarnar- og félagsmálaráðgjafi hjá Akureyrarbæ. Talað er um nærveru foreldra í þessu samhengi, af hverju er það gert? „Það þarf heilt þorp til að ala barn og það þarf að byrja strax. Það þarf þessa

næveru og það er ekki nóg að ala bara upp börn með skjánum. Þessi viðmið sem búin voru til eru fyrir utan nám og starf, þetta er bara í frístundinni og þegar þú kemur heim klukkan fjögur-fimm á daginn þá taka við þessi viðmið,“ segir Dagný. Hvaða viðbrögð hafið þið fengið? Miðað við viðbrögðin á Facebook síðunni okkar hafa viðbrögðin verið mjög jákvæð. Auðvitað er þetta engin töfralausn og kemur ekki í veg fyrir ofnotkun. Hins vegar er þetta dæmi um að samfélagið getur komið sér saman um ákveðin viðmið til að ala upp börnin sín. Foreldrar kölluðu svolítið eftir þessu og þá var náttúrulega best að spyrja fólkið sjálft og þá sem eru að nota skjáina, segir Bergþóra. Hægt er að horfa á viðtalið í fullri lengd á heimasíðu N4 Sjónvarps, www.n4.is


Hugsaðu vel um fæturna!

Dr. comfort sokkar henta öllum sem vilja láta sér líða vel þegar reynir mikið á fótleggina. Sokkarnir innihalda bambus og koltrefjar, eru endingargóðir og halda sér vel.

25%

Afsláttur Gildir út febrúar.

Ökklasokkar

Hnésokkar

Venjulegir

Í boði eru: Ökklasokkar, venjulegir sokkar, hnésokkar, einnig víðir sokkar fyrir þá sem hafa breiða fætur.

Spöngin

Hólagarður

Skeifan

Garðatorg

Setberg

Akureyri

www.apotekid.is


LANDNÁM FRÁ SKOTLANDI Sýning í Laugarborg í Eyjafjarðarsveit.

SCOTTISH DIASPORA TAPESTRY segir sögu Skota sem hafa flust til annarra landa í gegnum aldirnar og afrekum þeirra. Einstök sýning á yfir 300 útsaumuðum veggmyndum sem voru saumaðar af afkomendum skoskra innflytjenda í 34 löndum. Auk þess er að finna fimm myndir frá Íslandi sem segja sögu systranna Þórunnar hyrnu og Auðar djúpúðgu Ketilsdætra sem komu hingað til lands með fjölskyldur sínar frá Skotlandi á níundu öld. Sýningin stendur yfir alla daga frá 4. - 26. febrúar frá kl. 14:00 til 18:00 Heimasíða Scottish Diaspora Tapestry: http://www.scottishdiasporatapestry.org/ Facebooksíða sýningar: Landnám frá Skotlandi: Sýningaropnun


SKÍÐAGANGA

Skíðaskotfimi fyrir alla fjölskylduna!

Sunnudaginn 19. febrúar frá kl. 12.00 - 14.00 halda TVG-Zimsen og SKA fjölskyldudag við skíðagönguhúsið í Hlíðarfjalli. - Skíðaskotfimi

Í haust eignaðist SKA nýjar Laser skíðaskotfimisbyssur og nú er tækifærið til að koma og prófa þessa skemmtilegu íþrótt

- Skíðakennsla - Þrautabraut - Kynning á starfsemi SKA Kakó og vöfflur!!

Komdu, vertu með skelltu þér á gönguskíði!


Flott úrval af nagdýravörum 20% kynningarafsláttur af vörum fyrir nagdýr og fugla dagana 16. – 20. febrúar.

Fuglastangir

Nagdýrafóður

Kastalar og hús

Matargrind Sala og ráðgjöf Sími 540 1100

www.lifland.is

Vegasalt Akureyri Óseyri



KJÖTBORÐIÐ HAGKAUP AKUREYRI

GRÍSAKÓTILETTUR

1.399kr/kg

Gildir til 19. febrúar á meðan birgðir endast.

verð áður 1.899

LAMBALÆRI

1.499kr/kg verð áður 1.969

NAUTA SIRLOIN STEIK

3.399kr/kg verð áður 4.599


PÉTUR ÖRN GUÐMU ND SSO N

STEFÁN JAKOBSSON

MAGNI ÁSGEIRSSON

EYÞÓR INGI GUNNLAUGSSON

BIRGIR

HARALDSSON

STEFANÍA SVAVARSDÓTTIR

SAGA ROKKSINS

FRÁ UPPHAFI TIL ENDA...

VIÐAMESTA ROKKSÝNING SKONROKKSHÓPSINS TIL ÞESSA!

BIRGIR NIELSEN TROMMUR INGIMUNDUR ÓSKARSSON BASSI STEFÁN ÖRN GUNNLAUGSSON HLJÓMBORÐ EINAR ÞÓR JÓHANNSSON GÍTAR SIGURGEIR SIGMUNDSSON GÍTAR RAGNAR MÁR GUNNARSSON GÍTAR

10. MARS HOF AKUREYRI 9. MARS VALASKJÁLF EGILSSTAÐIR | 11. MARS HARPA REYKJAVÍK

MIÐASALA Á MAK.IS!


Kík

Í yfir tíu ár…

tu hv á he að i við masí ge ðu o tum kk ge ar o rt f g yri sjáð rþ ig u

m

nd ba

við Eydísi í sím a8 22

eða s

tilb o ð

Hafð u

870 -1

sa

… hefur Hreint boðið viðskiptavinum sínum á Akureyri upp á faglega og persónulega þjónustu á sviði ræstinga. Við byggjum hana á yfir 30 ára reynslu okkar í alhliða ræstingum. Hreint er Svansvottað fyrirtæki sem leggur mikla áherslu á umhverfismál, gæði og góð samskipti.

du

ðu

en

st

áE

y dis @ h r

.is ein t

og

Reykjavík Akureyri Hveragerði Selfoss Akranes

589-5000 | hreint.is


Brunch Okkar frábæru brunch diskar á aðeins 2.200 kr. á konudaginn

- Egg og bacon - Reyktur lax og avocado - Hráskinka og mozzarella - Barnabrunch 1.190 kr.

Belgísk vaffla

með rjóma og karamellusósu fylgir brunchunum okkar.

Skipagötu 4 - Akureyri Sími 772 5061 berlinakureyri@gmail.com

/berlinakureyri

Opið alla daga

berlin akureyri

8:00-18:00

www.arnartr.com

á konudaginn


SJÓNVARPSDAGSKRÁ 15. - 17. febrúar Miðvikudagur 15. febrúar 19:30 Milli himins og jarðar Sr. Hildur Eir Bolladóttir ræðir við Kristinn Má Torfason, sem unnið hefur í tæp 30 ár í þjónustu við fólk með fötlun, um þróun þeirra mála og hugmyndafræðina Þjónandi leiðsögn. 20:00 Að sunnan (e) Margrét Blöndal ferðast um Suðurlandið, ræðir við skemmtilegt fólk og skoðar áhugaverða staði. 20:30 Milli himins og jarðar

21:00 Að sunnan (e) 21:30 Milli himins og jarðar 22:00 Að sunnan (e) 22:30 Milli himins og jarðar Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.

Fimmtudagur 16. febrúar 19:30 Hvað segja bændur? (e) 20:00 Að austan Fyrsti þáttur í nýrri seríu af hinum geysivinsæla þætti Að austan. Kristborg Bóel og Ásgrímur hitta skemmtilegt og skapandi fólk á Austurlandi. 20:30 Hvað segja bændur? (e) 21:00 Að austan 21:30 Hvað segja bændur? (e) 22:00 Að austan 22:30 Hvað segja bændur? (e)

Föstudagur 17. febrúar 19:30 Föstudagsþáttur Í Föstudagsþættinum er rætt við góða gesti um málefni líðandi stundar og helgina framundan. 20:30 Föstudagsþáttur Í Föstudagsþættinum er rætt við góða gesti um málefni líðandi stundar og helgina framundan. 21:30 Föstudagsþáttur 22:30 Föstudagsþáttur

Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.

Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.

Til viðtals í viðtalstímum bæjarfulltrúa fimmtudaginn 16. febrúar 2017 kl. 17:00 til 19:00 í Ráðhúsinu verða Silja Dögg Baldursdóttir og Preben Jón Pétursson. Bæjarfulltrúarnir svara símaviðtölum eftir því sem aðstæður leyfa Síminn er 460 1000 Silja Dögg Baldursdóttir

Preben Jón Pétursson


Opnunartímar: Mánud. - föstud.: 11:30 - 13:30 & 17:00 - 21:30 Um helgar: 17:00 - 21:30 STRANDGÖTU 13 - 600 AKUREYRI - kruasiam@kruasiam.is - www.kruasiam.is

Við erum á fésbókinni

Hádegishlaðborð Kr. 1.850,- / Kr. 1.950,- m. gosi Alla virka daga frá kl. 11:30 - 13:30

Sótt/Sent Tilboð 1

(fyrir tvo eða fleiri)

Tilboð 2

(fyrir tvo eða fleiri)

• Djúpsteiktar rækjur • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Kjúklingur í massaman karrý • Hrísgrjón

• Djúpsteiktar rækjur • Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í súrsætri sósu • Hrísgrjón

4.090,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 2.045,- kr. á manninn

4.090,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 2.045,- kr. á manninn

Tilboð 3

Tilboð 4

(fyrir tvo eða fleiri)

(fyrir tvo eða fleiri)

• Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í gulu karrý • Steiktur kjúklingur í ostrusósu m. papriku & lauk • Hrísgrjón

• Djúpsteiktar rækjur • Steikt nautakjöt í ostrusósu • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Fiskur í sætri chilisósu • Hrísgrjón

4.290,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 2.145,- kr. á manninn

4.290,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 2.145,- kr. á manninn

2l gosdrykkur kostar kr. 350 m. tilboðum Ath. Gerum ekki breytingar á tilboðum

Heimsending eftir kl. 17 Heimsendingargjald 700,- kr.

Hægt er að skoða matseðil í sal á heimsíðunni www.kruasiam.is


SJÓNVARPSDAGSKRÁ 18. - 19. febrúar Laugardagur 18. febrúar 16:30 Auðæfi hafsins (e) 17:00 Að norðan 17:30 Milli himins og jarðar 18:00 Að sunnan (e) 18:30 Hvað segja bændur? (e) 19:00 Að austan 19:30 Tónkvíslin – BEINT Bein útsending frá Tónkvíslinni, söngkeppni grunn- og framhaldsskóla á Norðausturlandi. 20:00 Tónkvíslin – BEINT 20:30 Tónkvíslin – BEINT

21:00 Tónkvíslin – BEINT 21:30 Tónkvíslin – BEINT 22:00 Tónkvíslin – BEINT 22:30 Tónkvíslin – BEINT 23:00 Hvað segja bændur? (e) Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.

Sunnudagur 19. febrúar 15:30 Föstudagsþáttur 16:30 Baksviðs (e) 17:00 Að vestan (e) 17:30 Auðæfi hafsins (e) 18:00 Að Norðan 18:30 Milli himins og jarðar 19:00 Að sunnan (e) 19:30 Auðæfi hafsins (e) Vandaðir og fræðandi þættir um íslenskar uppsjávarafurðir. 20:00 Nágrannar á norðurslóðum Í þáttunum, sem eru framleiddir

í samstarfi við grænlenska sjónvarpið, kynnumst við grönnum okkar Grænlendingum betur. 20:30 Auðæfi hafsins (e) Vandaðir og fræðandi þættir um íslenskar uppsjávarafurðir. 21:00 Nágrannar á norðurslóðum 21:30 Auðæfi hafsins (e) 22:00 Nágrannar á norðurslóðum Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.

Miðvikudagur 15. febrúar

Tilboð á Konudaginn

Sunnudagur, 19. febrúar

Freyðivín og 3 molar kr.1.500

Bæn og matur kl. 11:30 Unglingafundur kl. 20-22 Samkoma kl. 11

Mánudagur 20. febrúar Heimilasamband kl. 15 Allar konur velkomnar

Þriðjudagur 21. febrúar

Barnastarf kl. 17-18 Fyrir öll börn í 1.-7. bekk Allir velkomnir HJÁLPRÆÐISHERINN Á AKUREYRI HVANNAVÖLLUM 10

&

9 mola askja kr. 1.800 frida súkkulaðikaffihús

Ilmandi

gott

Frida súkkulaðikaffihús, Túngötu 40a, Siglufirði


ER VEISLA Í VÆNDUM? TILVALIÐ FYRIR VEISLUNA, ÁRSHÁTÍÐINA, RÁÐSTEFNUR OG FLEIRA GLÆSILEGIR SALIR, FRÁBÆR AÐSTAÐA OG FJÖLBREYTTIR MATSEÐLAR

www.keahotels.is H ó t e l K e a | H a fnars træ t i 87 - 89 | Sím i 460 2 000 | kea@keahotels. is


SJÓNVARPSDAGSKRÁ 20. - 21. febrúar Mánudagur 20. febrúar 19:30 Baksviðs Nýir tónlistarþættir þar sem gítarinn er aðalatriðið. Við förum baksviðs á tónleikum, ræðum við þekkta gítarleikara og skoðum nýjustu græjurnar. 20:00 Að vestan (e) Þáttur um mannlíf, atvinnulíf, menningu og daglegt líf á Vesturlandi. 20:30 Hundaráð Fróðlegur þáttur um fjölbreytt samskipti manna og hunda. 21:00 Milli himins og jarðar

21:30 Baksviðs (e) 22:00 Að vestan (e) 22:30 Hundaráð 23:00 Milli himins og jarðar Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.

Þriðjudagur 21. febrúar 19:30 Hvítir mávar Gestur Einar Jónasson hittir skemmtilegt fólk og ræðir um lífið og tilveruna. Gestur þáttarins að þessu sinni er Brynhildur Pétursdóttir. 20:00 Að Norðan Í þætti dagsins verðum við m.a. Í Skagabyggð, Hrísey og á Húsavík. 20:30 Nágrannar á norðurslóðum (e) Í þáttunum, sem eru framleiddir í samstarfi við grænlenska

sjónvarpið, kynnumst við grönnum okkar Grænlendingum betur. 21:00 Að vestan (e) 21:30 Hvítir mávar 22:00 Að Norðan 22:30 Nágrannar á norðurslóðum (e) 23:00 Að vestan (e) Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.

HRAÐLÍNA Í MA Kynningarfundur verður haldinn í Kvosinni í húsnæði skólans fimmtudaginn 23. febrúar kl. 17.

blekhonnun.is

Nemendur 9. bekkjar grunnskóla og forráðamenn þeirra eru velkomnir á fjölbreytta kynningu á náminu.

VIRÐING VÍÐSÝNI ÁRANGUR


INDVERSKPIZZA MEXÍKÓSKPIZZA PULLED PORK PIZZA BBQ KJÚKLINGAPIZZA INDVERSK GRÆNMETISPIZZA MEXÍKÓSK GRÆNMETISPIZZA

PIZZUR

LAXAPIZZA SALTFISKPIZZA PEPPERÓNÍPIZZA PARMAPIZZA OSTAPIZZA MARGARÍTA

OPNUNARTÍMI Karamellufrappó Súkkulaðifrappó Hvítur súkkulaðifrappó Vanilluísfrappó Smákökufrappó Oreófrappó

MÁN-FÖS. 09-23 LAU- SUN. 10-23

Nutellafrappó Tyrkish peberfrappó Smartísfrappó Snickersfrappó Bountyfrappó

RÉTTIR DAGSINS ALLA DAGA OG ÖLL KVÖLD KJÚKLINGARÉTTUR ÍSLENSK KJÖTSÚPA SJÁVARRÉTTASÚPA MEÐ KARRÝ OG KÓKOS

GRÆNMETISSÚPA KJÚKLINGASÚPA

simstodin

simstodin simstodinak

KR. 795

STARFSFÓLK ÓSKAST! Okkur fer að vanta stafsfólk í hlutastarf / með skóla og fullt starf í sumar Umsókn með ferilskrá sendist á simstodinstarf@gmail.com

VEFJA FISKUR GRÆNMETISRÉTTUR HRÁFÆÐIRÉTTUR KJÚKLINGASALAT LAXASALAT

SÍMSTÖÐIN - HAFNARSTRÆTI 102 Á BESTA STAð Í MIðBÆ AKUREYRAR - SÍMI 462 4448


16 16

mið-fim kl. 20 og 22:20 fös-þri kl. 22:20 fös-þri kl. 20 og 22:20

Fös.- þri. kl. 20 og 22:15 Fös.- þri. kl. 20 og 22:15

16

12

16

10

mið-þri kl. 17:40 1220 og 22:20 mið-fim kl. 17:40, fös-þri kl. 17:40 og 20

Mið.- fim. kl. 17:45 og 20 Fös.- þri. kl. 17:45

Mið. og fim. kl. 17:45 Síðustu sýningar

12

Mið.-fim. kl. 20 og 22:15 Fös.- þri. kl. 17:45

Gildir 15. - 21. febrúar

L L

12

lau-sun kl. 15:30

Mið og fim kl.22:15 Síðustu sýningar 12 lau-sun kl. 15:30

Lau.- sun. kl.14 (2D) og 16 (3D)

Lau.- sun. kl. 14



SAMbio.is

Gildir dagana 15. - 21. feb.

AKUREYRI

L

6

Fös- þri. kl. 20 Fös- þri. kl. 22:20

16

12 L

Mið- fim. kl. 22:20 Mið- þri. kl. 22:40

L

L

Ísl. tal Lau-sun. kl 13

Mið- fim. kl. 17:20 - 20 Fös.- þri. kl. 20

Ísl. tal. Mið- fös. kl. 17:40 Lau- sun. kl. 13, 15:20 og 17:40 Mán- þri. kl. 17:40 Enskt tal. Mið- fim. kl. 20 Fös. kl. 17:40 Lau- sun kl. 15:20 og 17:40 Mán- þri. kl. 17:40

Keyptu á netinu MuniðMunið þriðjudagstilboðin! Verslaðu miðamiða á netinu innáá:www.sambio.is. www.sambio.is þriðjudagstilboðin! Sparbíó* 750 kr. miðaverð á allar2D myndir sem merktar eru með (0-8 ára kr.700) fös. - lau. & sun. SPARBÍÓ* kr. 950. Merktar eruappelsínugulu með appelsínugulu.

Sparbíó* 3D MYNDIR 1000 kr. merkt grænu ára kr. 950) SPARBÍÓ* 3D (0-8 kr. 1250. Merktar grænu.

ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ myndir kr.950. 3D myndir á kr.1200. ÞRIÐJUDAGSTILBOÐIN 850kr. miðinn2D á allar myndir og 1000kr á 3D - Gildir ekki á íslenskar myndir


Fim. 16. feb

Fös. 17. feb

DALI OG THINGTAK DALÍ er hugarfóstur söngkonunnar og bassaleikarans Erlu Stefánsdóttur sem spilar á bassa og syngur, Helga Reyni Jónssyni gítarleikara, Þórði Gunnari Þorvaldssyni gítar- og hljómborðsleikara og Fúsa Óttars trommuleikara Meðlimir Thingtak Stefán Jakobsson: söngur og Bassi Hrafnkell Brimar Hallmundsson: gìtar/raddir Sverrir Páll Snorrason: trommur

Tónleikar kl.22.00

Forsala hafin í Eymundsson, graenihatturinn.is og á tix.is


pizzutilboð sparkaup Sótt

Miðstærð pizza með 3 áleggjum

Stór pizza með 3 áleggjum

2x stór pizza með 3 áleggjum

2x miðstærð pizza með 3 áleggjum

1.490.-

1.990.-

3.490.-

2.790.-

Miðstærð pizza með 3 áleggjum +Brauðstangir eða Franskar eða 12" Hvítlauksbrauð + 2L gos

Stór pizza með 3 áleggjum + Brauðstangir eða Franskar eða 12" Hvítlauksbrauð + 2L gos

2x stór pönnupizza með 3 áleggjum + Brauðstangir eða Franskar eða 12" Hvítlauksbrauð + 2L gos

2x stór pizza með 3 áleggjum + Brauðstangir eða Franskar eða 12" Hvítlauksbrauð + 2L gos

3.400.-

3.900.-

4.900.-

4.900.-

Pantaðu á: www.greifinn.is, með APPi eða í síma 460-1600. Lágmarksupphæð í heimsendingu er kr. 2.500,-

www.arnartr.com

Góðkaup Sent eða sótt


Lau. 18. feb.

TODMOBILE Andrea Gylfadóttir söngur Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson gítar, söngur Eyþór Ingi Gunnlaugsson gítar, söngur Eiður Arnarsson bassi Kjartan Valdimarsson Hammond orgel, píanó, hljómborð Ólafur Hólm Einarsson trommur Greta Salóme Fiðla bakraddir Alma Rut bakraddir

Tónleikar kl.20.00 og kl.23.00 Forsala hafin í Eymundsson, graenihatturinn.is og á tix.is


Konudagsmatseðill Forréttur

Djúpsteiktur humar í tempura Aðalréttur val um

Kjúklingabringa / hlýri Eftirréttur

Hvítsúkkulaðimús með hindberjasorbet

7.500 kr.

Allar konur fá fordrykk í boði hússins borðapantanir í síma 462 7100 eða strikid@strikid.is


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.