N4 dagskráin 08-16

Page 1

24. febrúar - 1. mars 2016

8. tbl. 14. árg // Hafnarstræti 99 // Sími 412 4400 // dagskrain@n4.is // n4.is

2016

Eddan 2016 verður í beinni á N4 Sunnudaginn 28. febrúar kl. 19:30

Opið frá 18:00 - s:461-5858 - www.lavitaebella.is

Allt í steik Nauta ribeye

með steiktu grænmeti og kryddkartöflu 300 gr. 5.500,-

Lamba ribeye

með ítölskum kryddhjúp og hazzelback 250 gr. 4.900,-

Folaldalund

grilluð með sætum sveppum og rauðlauk 250 gr. 4.500,-

Grísa ribeye

“sweet chili” með grænmetisspjóti 250 gr. 3.500,-

Þú velur þína uppáhalds sósu, piparostasósu, sveppasósu eða kalda hvítlaukssósu


Boogie 3ja sæta sófi & stóll

DORMA

Slitsterkt áklæði. Margir litir. Stærð: 186 x 77 cm, H: 85 cm. Stóll Þriggja sæta sófi

Aðeins 99.900 kr.

VERÐ

54.900 kr.

ÁTTU VON Á

ROMA

Ruben

Ljósgrátt eða dökkgrátt, slitsterkt áklæði. B: 200 cm. D: 100 cm. H: 50 cm. Svefnpláss: 120x200 cm.

Grátt slitsterkt áklæði. Hægri og vinstri tunga. Rúmfatageymsla í tungu. Stærð: 240/160 x 90 cm H: 85 cm. Svefnsvæði: 140x195 cm.

svefnsófi

svefnsófi með tungu

gestum?

Fullt verð: 139.900 kr.

Dormaverð 89.900 kr.

Tilboðsverð 99.900 kr.

30% AFSLÁTTUR

OPUS

hornsófi með tungu

Grátt slitsterkt áklæði. Hægri og vinstri tunga. Fullt verð: 369.900 kr.

Aðeins 258.930 kr. Akureyri Dalsbraut 1

10 – 18 virka daga 11 – 16 laugardaga

OPUS

tungusófi

30% AFSLÁTTUR

Aðeins 160.930 kr. www.dorma.is 558 1100

Grátt slitsterkt áklæði. Hægri og vinstri tunga. Fullt verð: 229.900 kr.


Fyrir fólk sem stækkar og stækkar

DÚNMJÚKT TVENNUTILBOÐ FERMINGAR

O&D dúnsæng – Stóri björn

TVENNA

· 50% dúnn og 50% smáfiður Fullt verð: 19.900 kr. + Dúnkoddi – Stóri björn Fullt verð: 5.900 kr.

Fullt verð samtals: 25.800 kr.

19.800 kr. FERMINGAR

TILBOÐ

MISTRAL HOME sængurföt Sængurföt úr 100% bómullarsatíni þrír litir. 300 tc.

FERMINGAR

Fullt verð: 8.990 kr.

TILBOÐ

6.990 kr. FERMINGAR

TILBOÐ

SHAPE Shape Comfort koddi fylgir með að verðmæti 5.900 kr. B Y N AT U R E ’ S B E D D I N G

NATURE’S REST heilsurúm Nature’s Rest heilsudýna með Classic botni. Fáanlegt í svörtu og hvítu. Stærð: 120x200 cm.

DORMA

SQUERE rúmgafl

DORMA

VERÐ

SQUERE náttborð

VERÐ

Fullt verð: 79.900 kr.

Rúmgafl úr PU leðri. Hægt að fá í nokkrum stærðum og í brúnu, hvítu og svörtu Verð að neðan miðað við rúmbreidd 120 cm.

Náttborð úr hvítu eða svörtu PU leðri. Stærð: 48 x 41 H: 50 cm.

Aðeins 69.900 kr.

27.900 kr.

15.900 kr.

FRONT náttborð

PARIS náttborð

FIRENZE náttborð

INFINITY náttborð

Hvítt eða svart

Eik

Hvítt

Hvítt

15.900 kr.

19.900 kr.

13.900 kr.

13.900 kr.


Á að skella sér á Netflix?

43” Samsung SMART

sjónvarp með þráðlausu interneti RÉTT VERÐ 124.900,-

NÚ Kr. 99.900,-

SABD-J4500 Blu-ray. Verð 16.900,-

- Fyrir heimilin í landinu


Use the negative white logo on darker coloured backgrounds

55” Samsung UHD

Use the negative white logo on darker coloured or BLACK backgrounds

sjónvarp með þráðlausu interneti RÉTT VERÐ 269.900,- NÚ Kr. 239.900,Use the positive BLACK logo on lighter coloured or backgrounds

Use the positive BLACK logo on lighter coloured or backgrounds

SABD-J5500 Blue-ray 3D Net tengjanlegur NETFLIX. Verð 24.900,-

FURUVÖLLUM 5 · AKUREYRI · SÍMI 461 5000




ALVÖRU

KOLAGRILLAÐAR STEIKUR VIÐ RÁÐHÚSTORGIÐ KÍKTU Á MATSEÐILINN

WWW.TBONE.IS

tbone.is

|

r5.is

|

kungfu.is

|

Brekkugata 3

|

469 4020


FULLUR KÆLIR AF DAGA GLÆNÝJU SUSHI ALLA N INN ILIN ÐIL SEÐ ATSE MAT ÁM KÍ UÁ KTU KÍKT

WWW.KUNGFU.IS

kungfu.is

| r5.is

| tbone.is

| Ráðhústorg 3

I Sími 462 1400


Samherji hf. óskar eftir starfsmönnum í viðhaldsdeildir landvinnslu ÚA Akureyri Vélstjóri / vélfræðingur

ÚA Akureyri Rafvirki

Starfssvið

Starfssvið

Menntun

Menntun

Reynsla

Reynsla

Annað

Annað

Samherji Dalvík Rafvirki eða vélfræðingur

Umsóknarfrestur er til og með 4. mars nk.

Alhliða viðhald og rekstur á vél- og tæknibúnaði með áherslu á kæli- og frystikerfi Vélstjórnarmenntun eða sambærileg menntun Reynsla í rekstri kæli- og frystikerfa æskileg

Almenn tölvukunnátta. Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð. Enskukunnátta æskileg

Starfssvið

Alhliða viðhald og rekstur á vélbúnaði með áherslu á rafbúnað og sjálfvirkni

Menntun

Alhliða viðhald og rekstur á vélbúnaði með áherslu á rafbúnað og sjálfvirkni Sveinspróf í rafvirkjun eða sambærileg menntun Reynsla af viðhaldi og rekstri vélbúnaðar æskileg Almenn tölvukunnátta. Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð. Enskukunnátta æskileg

Skriflegar umsóknir ásamt ferilskrá berist Samherja hf. Glerárgötu 30, 600 Akureyri, merktar Anna María Kristinsdóttir eða á netfangið anna@samherji.is

Vélfræðingur eða sveinspróf í rafvirkjun

Reynsla

Reynsla af viðhaldi og rekstri vélbúnaðar æskileg

Annað

Almenn tölvukunnátta. Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð. Enskukunnátta æskileg

Samherji hf. er alþjóðlegt sjávarútvegsfyrirtæki í fremstu röð með víðtæka starfsemi víðsvegar um heim. Samherji hefur á að skipa hæfu og framtakssömu starfsfólki, öflugum skipastól og fullkomnum verksmiðjum í landi. Samherji rekur eigið sölufyrirtæki sem er í viðskiptum um allan heim.

Útgerðarfélag Akureyringa rekur eina fullkomnustu fiskvinnslu landsins. Nýlega var nýbygging félagsins tekin í notkun ásamt nýjum vélbúnaði s.s. róbótum, sjálfvirkum pökkunarvélum o.fl. Útgerðarfélag Akureyringa er í eigu Samherja hf.


GLÆSILEGT ATVINNUHÚSNÆÐI Á AKUREYRI TIL LEIGU Í GÖNGULEIÐ ALLRA FARÞEGA SKEMMTIFERÐASKIPA 2 5 8 m 2 húsnæði til leigu á bes ta s tað í miðbæ Akureyrar, við Ráðhústorgið. Inngangar og útstillingagluggar bæði að austan og vestan. Mjög sýnilegt öllum sem fara um miðbæ Akureyrar. Húsnæðið er innrét tað sem fataverslun, en áður hefur verið rekinn veitingarstaður í eigninni. Stór og sólrík verönd framan við húsnæðið gefur mikla möguleika og næg bílastæði eru í grennd.

Upplýsingar gefur Aðalsteinn Árnason í síma 666 1077 eða á steinipc@gmail.com


Flokkum rétt förum rétta leiÐ Við notum pappír af grenndarstöðvum á Akureyri sem stoðefni í jarðgerðarferlið. Þar er mikilvægt að allur pappír sé vel flokkaður og allir aðskotahlutir séu hreinsaðir frá.

HVAÐ MÁ FARA Í JARÐGERÐ? HVAÐ MÁ EKKI FARA Í JARÐGERÐ? - Allar matarleifar (Kjöt, bein, fiskur, ávextir, grænmeti ofl) - Eggjaskurn - Kaffikorgur og kaffifilter - Tepokar - Eldhúsrúllubréf, servíettur, pappírsþurrkur - Afskorin blóm - Tannstönglar

- Allt sem ekki er lífrænt - Plast - Gler - Málmar - hnífapör o.fl. - Aska - Ryksugupokar - Hunda- og kattasandur


Á NÆSTUNNI

Verkefnastjórnun

Námskeið í mars

Grunnnámskeið í verkefnastjórnun í samstarfi við Gæðastjórnunarfélag Norðurlands. Farið yfir grundvallarhugtök, verklag, áherslur og mikilvægi verkefnastjórnunar. Hlutverk verkefnastjóra og ferli verkefnastjórnunar frá upphafi til árangursmats. Kennari: Þorgeir Pálsson, sjávarútvegsfræðingur, MBA. Framkvæmdastjóri Torp ehf. Tími: Fim. 3. og fös. 4. mars kl. 9-16. Verð: 45.000 kr.

Sáttamiðlun

Hagnýt vinnustofa, ætluð þeim sem vilja öðlast færni í lausn ágreiningsefna milli aðila, sem mun gagnast með beinum hætti í starfi og einkalífi. Kennari: Elmar Hallgríms, lektor við HÍ. Elmar hefur komið að fjölmörgum sáttamiðlunum. Tími: Mið. 16. mars. kl. 9-17. Verð: 29.000 kr.

Kraftur kvenna

Listin að svara fyrir sig, koma skoðunum sínum á framfæri, virkni á fundum og í fjölmiðlum. Tengslanet, ákvarðanataka og starfsþróun. Kennarar: Heiðrún Jónsdóttir, hdl., stjórnarformaður Norðlenska og ÍV, dr. Sigrún Stefánsdóttir, forseti hug- og félagsvísindasviðs HA og Svanhildur Hólm, lögfræðingur og fjölmiðlamaður. Tímar: Mán. 7., 14. og 21. mars kl. 17-20. Verð: 27.000 kr.

„Ég er búin að vera peð svo lengi“ - Ætlað kennurum nemenda með mikla námserfiðleika. Tími: Mið. 2. mars kl. 12:30-16. Verð: 14.500 kr.

Eru til bjargráð? - Ætlað foreldrum barna og ungmenna með námserfiðleika. Tími: Mið. 2. mars. kl. 19-21.40. Verð: 9.900 kr. - annað foreldri fær 25% afslátt.

Hvað get ég gert? - Ætlað nemendum með námserfiðleika. Tími: Fim. 3. mars kl. 16-18. Verð: 6.000 kr. Kennari á þremur ofnagreindum námskeiðum: Gígja Baldursdóttir, sérkennari M.Ed. og lesblinduráðgjafi.

Ávaxtatré, ræktun og klipping

Gróðursetning, klipping og umhirða ávaxtatrjáa sem þrífast á Íslandi. Epli, perur, plómur og kirsuber. Tími: Fim. 3. mars kl. 17:30-20. Verð: 5.000 kr.

Trjáa- og runnaklippingar

Tímasetning og klippingaaðferðir, s.s. vaxtarstýringu, krónu- og formklippingu, uppbygging og klippingu limgerða. Einnig fjallað um rósir og berjarunna, græðlingatöku, fjölgun og sáningu. Tími: Fim. 3. mars kl. 20:15-22:15. Verð: 5.000 kr.

Kennari á tveimur ofangreindum námskeiðum:

Steinn Kárason, garðyrkjufræðingur, höfundur bókarinnar Garðverkin.


CITROËN C4

umtalaði HVER ER ÞESSI CACTUS? Hugmyndafræðin að baki Citroën C4 Cactus er bylting í hönnun bíla. Ekkert prjál, einungis hlutir sem skipta máli í dag. Hagnýt og djörf hönnun, einfaldleiki og lágt verð. C4 Cactus er líka sérstaklega sparneytinn en hann eyðir einungis frá 3,4 l/100 km og losar aðeins 89 g/km. C4 Cactus hefur aldeilis slegið í gegn. Nú þegar hefur hann hlotið 25 verðlaun víðsvegar um heiminn. Þar á meðal hlaut hann titilinn Bíll ársins 2016 á Íslandi í sínum flokki.

VERÐ FRÁ EINUNGIS

2.690.000 KR.

Velkomin í reynsluakstur

Frá

CO2

Frá

3,4 89

l/100 km g/km

citroen.is

Söludeildir eru opnar alla virka daga kl. 8-17 og laugardaga kl. 12-16 Brimborg Akureyri: Tryggvabraut 5, sími 515 7050 Brimborg og Citroën áskilja sér rétt til að breyta verði og búnaði án fyrirvara. Útbúnaður getur verið frábrugðinn mynd í auglýsingu.

Citroen_Cactus_umtalaði_DAku_20160118_END.indd 1

18.1.2016 16:15:24



Í tíu ár... ...hefur Hreint boðið upp á persónulega þjónustu fyrir íbúa höfuðstaðar Norðurlands. Í tilefni af þessum tíma­ mótum bjóðum við nýjum viðskiptavinum á Akureyri sérstakt tilboð. Þegar gerður er 12 mánaða samningur er fyrsti mánuðurinn ókeypis ef samið er fyrir lok mars.

g and o samb yrir u ð f a f H ilboð fáðu t rirtæki y f þitt

088 554 6 nt.is rei www.h

Reykjavík Akureyri Hveragerði Selfoss Akranes


% 0 5 20 TUR

T Á L s S F A .- 4. mar b e f . 4 2 Dagana

Verdin gætu komid pér skemmtilega á óvart

Fjölbreytt úrval af fatnadi ZO•ON - Varma - Skinn ofl. Opid alla virkadaga frá 10 - 18 Laugardagar frá 10 - 18

www.theviking.is Hafnarstræti 104 · Akureyri


ehf

Ökukennsla og ökuskóli

Vinnuvélanámskeið hefst 4.mars kl.17.30

Stundaskrá og nánari upplýsingar á ekill.is Ekill ökuskóli I Goðanesi 8-10 I 603 Akureyri Sími 461 7800 I Gsm 894 5985 I ekill@ekill.is I www.ekill.is

VEGNA UTANLANDSFERÐAR STARFSMANNA VERÐUR LOKAÐ HJÁ OKKUR frá kl. 12.00 á hádegi miðvikudaginn 24. febrúar til kl. 07.30 þriðjudaginn 2. mars, nk.


ÍSLENSKA/SIA.IS/LEX 78486 02/16

AKUREYRI 26. OG 27. FEBRÚAR

LEXUS býður gestum sínum að reynsluaka lúxussportjeppunum RX 450h og NX 300h um helgina: Föstudag 26. feb. kl. 09-18 og laugardag 27. feb. kl. 12-16, hjá Toyota Akureyri. Lifðu þig inn í formfegurð og háþróaða tækni frá Lexus. Komdu sjáðu og reynsluaktu! lexus.is

Toyota Akureyri | Baldursnesi 1 | Sími: 460 4300

Nýr RX 450h og NX 300h


ÞRIGGJA KVÖLDA BYRJENDANÁMSKEIÐ Í HARÐANGRI HEFST 3. MARS. Verð á námskeiði 13.500 kr. Leiðbeinandi er Dóra Herbertsdóttir. Skráning og nánari upplýsingar í Quiltbúiðnni.

Vorum að fá nýtt garn frá Katia! Gott úrval af dúskum í ýmsum litum. Við minnum á að við hittumst áfram á mánudagsmorgnum kl. 10 og einnig annað hvert miðvikudagskvöld kl. 20. Við viljum þakka góða mætingu og bjóðum alla, sem hafa áhuga, velkomna meðan pláss leyfir. Erum á facebook S u n n u h lí ð 1 2

Opið mán-fös 10:00 - 18:00 - lau 11:00 - 14:00 ·

603 Akureyri

·

Sími 461 2241

·

www.quiltbudin.is

Fundarboð

Félagar í Sjómannafélagi Eyjafjarðar athugið! Aðalfundur Sjómannafélags Eyjafjarðar verður haldinn að Skipagötu 14, 5. hæð, föstudaginn 4. mars 2016 og hefst kl. 15:00 Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundastörf samkvæmt lögum félagsins. 2. Kjaramál. 3. Önnur mál.

Boðið verður upp á léttar veitingar að loknum fundi. Stjórn Sjómannafélags Eyjafjarðar



2016

EDDAN 2016

uppskeruhátíð Íslensku kvikmyndaog sjónvarpsakademíunnar, verður haldin hátíðleg sunnudagskvöldið 28. febrúar. Hátíðinni verður sjónvarpað beint á N4. Útsending hefst kl. 19:30


Traustur kostur.

Power Max ® 1028 OXHE

sá „stærsti“

Power Max ® 726 OE sá „stærri“

Vél: 342 cc

Eldsneytistankur: 3,2 l

fjórgengis 7 hö •

Vinnslubreidd: 71 cm

Eldsneytistankur: 2,2 l •

Afkastageta á klst:57 tonn*

Gírar: 6 áfram / 2 afturábak

Vél: 212 cc Toro •

Vinnslubreidd: 66 cm •

Ljós: Já

Startari: Handtrektur/rafstart

Blásturslengd: 13,5 m* 200°

Þyngd: 121 kg

Afkastageta á klst:52 tonn* • Gírar: 6 áfram / 2 afturábak • Ljós: Nei • Startari: Handtrektur/rafstart • Blásturslengd: 12 m* 200° •

Vnr: 38828

Verð kr

389.500 m. vsk SnowMaster ® 724 ZXR CE sá „stóri“

Þyngd: 79 kg •

Vnr: 38813

Verð kr

249.500 m. vsk Power Curve® 1800 sá „rafmagnaði“

RAFMA GNS!

Vél: 212 cc Toro

10%

AFSL Á RAFMÁTTUR A BLÁSA GNSRA

Mótor: 15 amper, 230v • Eldsneytistankur: Á ekki við •

fjórgengis 7 hö •

Eldsneytistankur: 2,2 l

Vinnslubreidd: 46 cm •

Vinnslubreidd: 61 cm

Afkastageta á klst:19 tonn* •

Afkastageta á klst: 68 tonn*

Gírar: Stiglaus 0-5,6 km áfram

Ljós: Nei

Startari: Handtrektur

Blásturslengd: 12 m* 200°

Þyngd: 53 kg

Gírar: Á ekki við • Startari: Á ekki við • Ljós: Nei • Blásturslengd: 7 m.* 180° • Þyngd: 11,3 kg. • Vnr: 38710

MIKIÐ ÚRVAL

Vnr: 38302

Verð kr

189.500 m. vsk

Verð kr

59.900 m. vsk

AF VÖNDUÐUM SNJÓSKÓFLUM

Austurvegur 69 - 800 Selfoss

Lónsbakki - 601 Akureyri

Sólvangi 5 - 700 Egilsstaðir

Sími 480 0400

jotunn@jotunn.is

www.jotunn.is


Þvottaefni, 1.590.-

Klósetthreinsir 990.-

Alhliðahreinsir 990.-

Mýkingarefni 750.-

Vilt þú vinna hjá okkur á Hótel Kjarnalundi í sumar? Við óskum eftir herbergisþernum, kokkum og þjónum. Starfsumsóknir skulu sendast á info@kjarnalundur.is. Einungis reyklausir aðilar koma til greina.

kjarnalundur.is · sími 460 0060


Fikkahátíð Aldarminning Friðriks Jónssonar frá Halldórsstöðum í Reykjadal

Ýdölum 5. mars og hefst klukkan 20 Kórar úr héraði flytja valin lög tónskáldsins. Arnór Benónýsson stýrir samkomunni og verður með frásagnir úr lífi hans. Kaffiveitingar. Harmonikuball með tilheyrandi fjöri, barinn opinn. Miðapantanir þurfa að berast fyrir 26. febrúar, miðaverð 2000 kr. (ath. ekki posi) Þura í Baldursheimi í síma 8474666 baldursheimur@gmail.com eða Guðrún í Svartárkoti í síma 8954742 eða kidagil@thingeyjarsveit.is

Allir hjartanlega velkomnir

Kirkjukórarnir í Suður Þingeyjarsýslu, Karlakórinn Hreimur, Sálubót og Harmoníkufélag Þingeyinga.


Ljúfmeti og lekkerheit www.ljufmeti.com

Fullkomnar súkkulaðibitamöffins með súkkulaðibitum (uppskriftin gefur 12 ágætlega stór möffins) 2/3 bolli kakó 1 3/4 bolli hveiti 1 1/4 bolli púðursykur 1 tsk matarsódi 3/4 tsk salt 1 tsk instant kaffi 1 1/2 bolli grófhakkað suðusúkkulaði 2 stór egg 3/4 bolli mjólk 2 tsk hvítvíns edik 2 tsk vanilludropar 1/2 bolli smjör, brætt

Hitið ofninn í 175° og takið fram möffinsform. Ég set formin í möffinsmót, þá halda þau löguninni betur. Þessu má þó sleppa. Hrærið þurrefnum saman (hveiti, sykri, matarsóda, salti og kaffi). Grófhakkið súkkulaðið. Hrærið súkkulaðibitum saman við þurrefnin og leggið til hliðar. Hrærið eggjum, mjólk, ediki og vanilludropum saman. Bræðið smjörið.Hrærið eggjablöndunni saman við þurrefnin og hrærið síðan bræddu smjörinu saman við þar til allt hefur blandast vel. Notið skeið og setjið deigið í möffinsformin, fyllið þau að 3/4. Bakið í 20-15 mínútur, eða þar til prjóni stungið í möffinsin kemur hreinn upp.

OFNBÖKUÐ SVÍNALUND með rótargrænmeti - allt í einni skúffu!

1 svínalund 1/2 dl ólivuolía 2 msk sítrónusafi 1 hvítlauksrif 1 tsk timjan maldonsalt svartur pipar úr kvörn rótargrænmeti (ég var með kartöflur og sætar kartöflur) Marinerið svínalundina í ólivuolíu, sítrónusafa, pressuðum hvítlauk, timjan, salti og pipar. Látið liggja í 20 mínútur eða á meðan rótargrænmetið er undirbúið og ofninn hitaður. Hitið ofninn í 200°. Skerið rótargrænmetið í báta/bita og setjið í ofnskúfu, veltið því upp úr ólívuolíu og kryddið eftir smekk (ég notaði maldon salt, pipar og timjan). Setjið inn í ofn í 15 mínútur. Á meðan er svínalundin brúnuð á pönnu við háan hita, á öllum hliðum. Bætið svínalundinni í ofnskúffuna og hellið því sem eftir var af marineringunni yfir og bakið áfram í 20 mínútur. Leyfið kjötinu að standa aðeins áður en það er skorið í sneiðar.


FISK KOMPANÍ S Æ L K E R A V E R Z L U N

Þökkum frábærar viðtökur með opnun okkar á kjötborði Allt okkar kjöt er íslenskt og kemur frá Norðlenska. Ferskleiki, gæði og þjónusta í fyrirrúmi.

Opið alla daga vikunnar Mánud - fimmtud Föstudag Laugardag Sunnudag

11:00 - 18:30 10:00 - 19:00 11:00 - 18:00 13:00 - 18:00

www.facebook.com/fiskkompani

Kjarnagata 2, við hliðina á Bónus, sími 571 8080


„Eitthvað fyrir alla

Hádegisverðakort

– máltíð einungis kr.1400

Fyrirtækjaþjónusta BAKKAMATUR í fyrirtæki og á hópa - allar nánari upplýsingar um verð og fyrirkomulag í síma 692-4466 eða kaffitorg@kaffitorg.is

MATSEÐILL VIKUNNAR MÁNUDAGURINN 29. FEBRÚAR

· Bakaður þorskur með kartöflum, grænmeti, sítrónusósu og salati. · Kjúklingur í karrý með hrísgrjónum, grænmeti og salati. · Pasta í ostasósu með pepperone og papriku. *Rjómalöguð blómkálssúpa.

ÞRIÐJUDAGURINN 1. MARS

· Grísasnizel með kartöflubátum, rauðbeðum, grænmeti, salati og sósu. · Fiskigratin með pestohrísgrjónum, salati og sósu. · Núðlur með kjúkling og grænmeti í soya,hvítlauk og engifer. *Tómatsúpa.

MIÐVIKUDAGURINN 2. MARS

· Kjötbollur með kartöflumús, grænmeti, sultu, grænum baunum og brúnni sósu. · Steiktur fiskur með kartöflum, koktailsósu, sýrðum gúrkum og salati. · Tagliatelle í parmesansósu með beikoni og sveppum. * Íslensk kjötsúpa.

Salatbar og kaffi fylgir réttum dagsins

29.febrúar - 6.mars

FIMMTUDAGURINN 3. MARS

· Lambakótilettur með soðnum kartöflum, rauðkáli, sultu, grænmeti og feiti. · Léttsaltaður þorskur með ólífum, tómat og hvítlauk, hrísgrjónum og salati. · Sweet chili núðlur með blönduðu grænmeti. *Rjómalöguð sveppasúpa.

FÖSTUDAGURINN 4. MARS

· Lambalæri með rauðvínssósu, kryddkartöflum, grænum baunum, sultu og hrásalati. og · Gratineraður plokkfiskur með bernaissósu, salati soðnum gulrótum. · Karrýlagað kjúklingapasta. *Rjómalöguð sveppasúpa.

LAUGARDAGURINN 5. MARS

· Grísahnakki með rjómasveppasósu, steinseljukartöflum, rauðkáli og salati. · Ofnbakaður fiskur með sveppum og ananas, hrísgrjónum og salati. · Rjómalagað pasta með skinku og sveppum. *Frönsk lauksúpa.

SUNNUDAGURINN 6. MARS

· Kjúklingabringur með rjómasósu, grænmeti og kartöflum. · Gratinerað lamb með ekta bernaissósu, grænmeti, salati og frönskum kartöflum. *Rjómalöguð aspassúpa.

www.kaffitorg.is - kaffitorg@kaffitorg.is

Kaffi Torg á facebook



VARMADÆLUR RAUNVERULEGUR SPARNAÐUR ALLT ÁRIÐ

YFIR 10 ÁRA REYNSLA VIÐ ÍSLENSKAR AÐSTÆÐUR OG HUNDRUÐ ÁNÆGÐRA NOTENDA SEGIR ALLT SEM SEGJA ÞARF. FJÖLBREYTTIR HITUNARMÖGULEIKAR: • Loft í loft • Loft í vatn • Vatn í vatn

FUJITSU LTCN LOFT Í LOFT VARMADÆLAN: Best í prófun hjá SP í Svíþjóð

BÍLDSHÖF‹A 14

110 REYKJAVÍK

WWW.GASTEC.IS

SÍMI 587 7000


LEKUR ÞAKIÐ? ERU TRÖPPURNAR HÁLAR ? Blásum snjó af þökum, handmokstur og brjótum klaka, Söndum tröppur og lítil plön

Sími 892 3762 verkval@simnet.is


„Allir geta fengið inflúensu” „Yfir vetrartímann erum við að berjast við margar veirupestir og fólk finnur fyrir þeim á eigin skinni. Þetta eru dæmigerðar kvefpestir, allmargar veirur geta valdið þeim. Leikskólabarn getur fengið allt að tíu til tólf slíkar pestir og fullorðnir fjórar. Magapestir eru líka algengar á þessum árstíma, sem herja til dæmis á sjúkrastofnanir. Svo er það inflúensan, sem er árlegur faraldur. Hún er komin hingað norður,” segir Björg Ólafsdóttir læknir við Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Akureyri. Hún var gestur í Föstudagsþætti N4. „Inflúensan leggst illa á fólk sem á við langvinna sjúkdóma að stríða, jafnt yngri sem eldri. Aldraðir eru sérstaklega viðkvæmir og svo yngsta kynslóðin.”

Hægt era að horfa á viðtalið við Björgu á heimasíðu N4, n4.is

Hvað er til ráða?

En þeir sem eru veikir?

„Ég nefni sérstaklega tvær leiðir. Í fyrsta lagi getur hver og einn reynt að vernda sig fyrir pestum með því að láta bólusetja sig. Bóluefnið er sett saman af sérstakri nefnd, sem ákveður samsetningu efnisins. Þeir sem eiga við langvinna sjúkdóma að stríða eiga að láta bólusetja sig, til dæmis aldraðir og þungðar konur. Veirusjúkdómur smitast með úðasmiti og snertismiti. Ef smitað fólk hnerrar, verður herbergið fullt af veirum eftir skamma stund, svo dæmi sé tekið. Það er almenn kurteisi að hnerra í klút eða klæði. Sá sem hnerrar í lófann á sér, heilsar kannski fólki með handabandi skömmu síðar, opnar hurðir og svo framvegis. Almennt hreinlæti er sem sagt nauðsynlegt, þannig er hægt að draga úr líkum á því að bakteríur berist á milli fólks.”

„Þá er um að gera að vera heima. Það er talað um að best sé að vera heima í tvo daga, eftir að bata er náð. Þeir sem eru að annast veikt fólk, þurfa sérstaklega að hafa hreinlæti ofarlega í huga.” Er algengt að fólk snúi of snemma aftur til vinnu eftir veikindi? „Já, ég held að svo sé, því miður og í slíkum tilvikum er hætta á að fólki slái aftur niður. Ég bendi fólki gjarnan á að hugsa skynsamlega, það geta allir fengið inflúensu. Meira að segja læknar,” segir Björg Ólafsdóttir læknir.”

Björg Ólafsdóttir mynd N4



Hundaráð á N4 Fimmti þáttur mánudaginn 29. febrúar klukkan 19:30 Í þættinum fjalla Steinar og Heiðrún um smáhunda, ræða uppáhalds skipun og hitta formann Félags hundaeigenda á Akureyri.


FALLEGAR VÖRUR FYRIR FERMINGUNA

í stærðum14-26 eða 42-54

SKOÐAÐU ÚRVALIÐ EÐA PANTAÐU Á WWW.CURVY.IS *Við bjóðum uppá 14 daga skilafrest gegn skiptum eða endurgreiðslu.

Fákafeni 9, 108 RVK Sími 581-1552 | www.curvy.is


Matjurtagarðar Matjurtagarðar verða til útleigu sumarið 2016 Um er að ræða 15 fermetra matjurtagarða sem kosta 9.000.Innifalið í verðinu eru matjurtir, fræ og kartöfluútsæði. Leiðbeiningar og ráðgjöf verða einnig í boði á staðnum. Athugið að takmarkað magn af matjurtagörðum er til úthlutunar. Eftir að umsóknarfrestur rennur út verður lausum görðum úthlutað. Umsóknarfrestur er til og með 18.mars nk. Umsóknum skal eingöngu skilað á netfangið gardur@akureyri.is eða í síma 460 1108 Fram skal koma nafn, kennitala, símanúmer og netfang umsækjanda. Matjurtagarðarnir eru eingöngu fyrir íbúa sem hafa lögheimili á Akureyri

SUDOKU

Fylltu út reitina með tölustöfum frá 1-9. Markmiðið er að fylla út alla reitina án þess að sami tölustafur komi fyrir oftar en einu sinni í hverjum dálki, lóðréttri eða láréttri línu.

5 4 6 7 5 3 6 8 2 7 6 2 9

3

4 2 3 1 6 7 1 4 9 1 5 4 2 7 8

1 8 7 9 9

2 7 3 6

2 1 Létt

4

9

1

6 8 2 8 7 9 4 3 6 4 3 1 4 5 4 7 9 6 2 3 5 7 2 4 7 8 1 5 4 8 Miðlungs


Nýr ŠKODA Superb.

Sýning hjá Höldi 25. til 27. feb.

Nýr ŠKODA Superb. Hlaðinn tilfinningu. Dagana 25. til 27. febrúar sýnum við nýjan Superb hjá Höldi. Hann er stærri og rúmbetri en áður og útbúinn þægindamöguleikum sem gera aksturinn draumi líkastan fyrir alla, jafnt ökumann sem farþega. Nýr ŠKODA Superb er tilkomumeiri og hlaðinn meiri tilfinningu en nokkru sinni fyrr. Komdu í reynsluakstur og gefðu gleðinni lausan tauminn. Verð frá:

4.490.000 kr. Þórsstíg 2 · Akureyri · Sími 461 6020 · holdur.is

www.skoda.is


KJÖTBORÐIÐ HAGKAUP AKUREYRI

LAMBAGÚLLAS

1.999kr/kg

Gildir til 28. febrúar á meðan birgðir endast.

verð áður 2.904

LAMBAKÓTILETTUR

1.999kr/kg verð áður 2.599

FOLALDAFILE

2.799kr/kg verð áður 4.148


Útboð á utanhúsmálun og múrviðgerðum Fasteignir Akureyrarbæjar óska eftir tilboðum í utanhússmálun og múrviðgerðir á Síðuskóla og Giljaskóla og utanhúsmálun á leikskólunum Hólmasól og Naustatjörn á Akureyri. Framkvæmdatíminn er frá 6. júní til 10. ágúst 2016. Útboðsgögn verða send á rafrænu formi til þeirra sem þess óska, frá og með 22. febrúar 2016. Vinsamlegast sendið tölvupóst á netfangið dora@akureyri.is og óskið eftir gögnum. Boðið verður upp á vettvangsskoðun á verkstöðum eftir hádegi þriðjudaginn 1. mars. Tilboðum fyrir Síðuskóla og Naustatjörn skal skila til Fasteigna Akureyrarbæjar Geislagötu 9, fyrir kl. 11.00 fimmtudaginn 10. mars 2016 og fyrir Giljaskóla og Hólmasól fyrir kl. 11.00 þriðjudaginn 15. mars og verða tilboð opnuð á sama stað og tíma að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Verkkaupi áskilur sér rétt til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum.

Útboð á þakendurnýjun á Smárahlíð 1 og 3 Fasteignir Akureyrarbæjar óska eftir tilboðum í endurnýjun á þökum á fjölbýlishúsunum við Smárahlíð 1 og 3 á Akureyri. Framkvæmdatíminn er frá 1. júní til 15. júlí 2016. Útboðsgögn verða send á rafrænu formi til þeirra sem þess óska, frá og með 19. febrúar 2016. Vinsamlegast sendið tölvupóst á netfangið dora@akureyri.is og óskið eftir gögnum. Vettvangsskoðun á verkstað verður fimmtudaginn 25. febrúar kl. 10.00. Tilboðum skal skila til Fasteigna Akureyrarbæjar Geislagötu 9, fyrir kl. 11.00 miðvikudaginn 9. mars 2016 og verða tilboð opnuð á sama stað og tíma að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Verkkaupi áskilur sér rétt til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum.


Er árshátíð framundan? Mikið úrval af samkvæmisefnum

Sérsniðnar gardínur Mikið úrval af plissu-, strimla-, screen- og myrkvunargardínum Fríar mælingar út febrúar Ertu að opna gistiheimili eða hótel?

Við erum með lausnina. Allt fyrir hótel og gistiheimili. Rúm, sængur, koddar, rúmföt, handklæði, baðsloppar o.fl. Opið laugardag 11 - 14

Aflið samtök gegn kynferðis og heimilisofbeldi á Norðurlandi Counceling center for survivors of sexual abuse and domestic violence Símavakt allan sólarhringinn 24 hours emergency phone service Einkaviðtöl, hópavinna, fræðsla og forvarnir

857 5959 aflid@aflidak.is


SÓKNARÁÆTLUN NORÐURLANDS EYSTRA Uppbyggingarsjóður Norðurlands eystra auglýsir eftir umsóknum um styrki til atvinnuþróunar og nýsköpunar Uppbyggingarsjóður Norðurlands eystra veitir verkefnastyrki til atvinnuþróunar og nýsköpunar. Sjóðurinn er hluti af samningi um Sóknaráætlun Norðurlands eystra 2015-2019. Þær umsóknir hafa forgang sem uppfylla eitt eða fleiri eftirtalinna skilyrða: • • • •

Verkefni sem stuðla að nýtingu auðlinda svæðisins til atvinnusköpunar Verkefni sem til þess eru fallin að auka fjölbreytni atvinnutækifæra Verkefni sem stuðla að samstarfi atvinnulífs, háskóla og þekkingarstofnana Verkefni sem efla nýsköpun og atvinnuþróun

Að auki lítur Uppbyggingarsjóður sérstaklega til verkefna sem jafna stöðu kynjanna og aldurshópa á svæðinu. Umsóknum skal skilað rafrænt til uppbyggingarsjóðs á netfangið uppbygging@eything.is á þar til gerðum eyðublöðum sem nálgast má á heimasíðum Eyþings og Atvinnuþróunarfélags Eyjafjarðar. Umsóknarfrestur er til og með 18. mars. Tilkynnt verður um úthlutun í apríl. Umsækjendur eru hvattir til að kynna sér verklagsreglur uppbyggingarsjóðs á www.eything.is eða www.afe.is

Nánari upplýsingar um styrki til atvinnuþróunar og nýsköpunar veitir: Baldvin Valdemarsson • baldvin@afe.is • sími 460 5701 / 864 7344 Einnig er hægt að senda fyrirspurnir á netfangið uppbygging@eything.is


BEIN ÚTSENDING

2016

FRÁ EDDUVERÐLAUNUNUM Á N4 Auglýsingin þín birtist fjórum sinnum, tvisvar í kringum rauða dregilinn og tvisvar í kringum verðlaunaafhendinguna sjálfa. Auk þess birtist auglýsingin þín, annan hvern klukkutíma til klukkan 19:30 á mánudeginum. ALLT ÞETTA Á FRÁBÆRU TILBOÐSVERÐI Nánari upplýsingar veitir söludeild N4 í síma 412 4402

Gerum góð tilboð í lengri og styttri auglýsingar

Í tilefni af útgáfu á kórverkum og einsöngslögum

Birgis Helgasonar tónskálds verða hátíðartónleikar honum til heiðurs, haldnir í Akureyrarkirkju fimmtudaginn 3. mars kl. 20:00.

Fram koma:

Karlakór Akureyrar – Geysir Kvennakór Akureyrar Hymnodia Rúnarkórinn ásamt einsöngvurum Sungin verða lög úr smiðju Birgis Verð kr. 1.500


ALLTAF

EITTHVAÐ NÝTT Á KRANA FRÁ BORG BRUGGHÚS NÝIR SÉRBJÓRAR Í GLERI Í HVERRI VIKU Opið til 01 virka daga 03 um helgar r5.is I Ráðhústorg 5 I Bar


Miðvikudagur 24. febrúar 2016

19:30 Að sunnan Margrét Blöndal og Sighvatur Jónsson fjalla um málefni tengd suðurlandi. 20:00 Milli himins og jarðar Sr. Hildur Eir Bolladóttir fær til sín góða gesti og spjallar um allt milli himins og jarðar. 20:30 Að sunnan 21:00 Milli himins og jarðar 21:30 Að sunnan 22:00 Milli himins og jarðar 22:30 Að sunnan Hringbraut 18:30 Atvinnulífið (e) 19:00 Ritstjórarnir (e) 19:30 Bankað upp á (e) 20:00 Besti maturinn 20:30 Bókin sem breytti mér 20:45 Heilsuráð Lukku 21:00 Mannamál 21:30 Ég bara spyr 22:00 Besti maturinn (e) 22:30 Bókin sem breytti mér (e) 22:45 Heilsuráð Lukku (e) 23:00 Mannamál (e)

16.10 Gettu betur (3:7) 17.15 Landinn (17:25) 17.45 Táknmálsfréttir 17.55 Disneystundin (51:52) 17.56 Finnbogi og Felix (9:13) 18.18 Sígildar teiknimyndir (22:30) 18.25 Gló magnaða (2:42) 18.50 Krakkafréttir (67) 18.54 Víkingalottó (26:52) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir (120) 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.00 Ævar vísindamaður (7:9) 20.30 Kiljan 21.10 Neyðarvaktin (8:23) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir (97) 22.20 Á spretti (2:6) Líflegur þáttur um áhugamannadeildina í hestaíþróttum. Fylgst er með spennandi keppni og rætt við skemmtilegt fólk sem stundar hestamennsku í frístundum. 22.40 Bonnie með þúsund mönnum 23.40 Glæpasveitin 00.40 Kastljós 01.05 Fréttir (97)

10:30 Sullivan & Son (9:10) 10:55 Mindy Project 11:20 Enlightened (2:10) 11:50 Grey’s Anatomy (4:24) 12:35 Nágrannar 13:00 Neyðarlínan (5:7) 13:40 Hið blómlega bú 3 (8:8) 14:10 Spilakvöld (1:12) 14:55 Mayday: Disasters (7:13) 15:40 Impractical Jokers (8:15) 16:05 Baby Daddy (8:22) 16:30 Welcome To the Family (7:9) 16:55 Bold and the Beautiful 17:15 Nágrannar 17:40 Teen Titans Go 18:05 The Simpsons 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:55 Ísland í dag 19:20 Víkingalottó 19:25 The Middle (8:22) 19:50 Heimsókn (13:15) 20:10 Multiple Birth Wards (2:2) 21:00 Grey’s Anatomy (10:24) 21:45 Bones (17:22) 22:30 Girls (1:10) 23:00 NCIS (13:24)

12 KLUKKUSTUNDA

16:20 The Muppets (13:16) 16:40 The Biggest Loser - Ísland 17:50 Dr. Phil 18:30 The Tonight Show with Jimmy Fallon 19:10 The Late Late Show with James Corden 19:50 The Millers (11:11) 20:15 America’s Next Top Model 21:00 Code Black (17:18) 21:45 Complications (8:10) 22:30 The Tonight Show with Jimmy Fallon 23:10 The Late Late Show Bíó 10:00 Nebraska 11:55 Ocean’s Eleven 13:50 Moulin Rouge 16:00 Nebraska 17:55 Ocean’s Eleven 19:50 Moulin Rouge 22:00 Veronica Mars 23:50 Serena 01:40 The Equalizer 03:50 Veronica Mars

Rauði krossinn

SKYNDIHJÁLPARNÁMSKEIÐ Á AKUREYRI Rauði krossinn á Akureyri heldur 12 tíma námskeið í almennri skyndihjálp á þremur kvöldum dagana 16., 17., og 21. mars 2016 kl. 18-22 alla dagana í Rauðakrosshúsinu Viðjulundi 2. Inntökuskilyrði: Þátttakendur séu 14 ára eða eldri Markmið: Að auka þekkingu og færni þátttakenda í að beita á öruggan hátt einföldum aðferðum í skyndihjálp. Að auka færni í að meta einkenni algengra sjúkdóma og áverka. Innifalið í námskeiðsgjaldi er bókin "Skyndihjálp og endurlífgun". Námskeiðið er metið til eininga í flestum framhaldsskólum, til aukinna ökuréttinda og víðar. Til öryggis er þeim sem þurfa skyndihjálparþekkingu sem hluta af starfsréttindum eða námi ráðlagt að leita staðfestingar hjá viðkomandi menntastofnun hvort námskeiðið sé tekið gilt ATH! Þátttökugjald er ekki endurgreitt ef styttra en þrír dagar eru í námskeið og læknisvottorð liggur ekki fyrir. Eftir að námskeiðið er hafið er þátttökugjaldið ekki endurgreitt. Þátttökugjald er 13.000 krónur, skráning og greiðsla á heimasíðu Rauða krossins rki.is. Nánari upplýsingar í síma 461 2374, ingibjorgh@redcross.is



Fimmtudagur 25. febrúar 2016

19:30 Að austan Nýr þáttur um mannlífið á Austurlandi 20:00 Að Norðan Fimmtudagur 20:30 Að austan Nýr þáttur um mannlífið á Austurlandi 21:00 Að Norðan Fimmtudagur 21:30 Að austan Nýr þáttur um mannlífið á Austurlandi 22:00 Að Norðan Fimmtudagur 22:30 Að austan Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar. Hringbraut 18:00 Besti maturinn (e) 18:30 Bókin sem breytti mér (e) 18:45 Heilsuráð Lukku (e) 19:00 Mannamál (e) 19:30 Ég bara spyr (e) 20:00 Hvað ef 20:30 Heimild: National Geographic 21:00 Afsal 21:30 Ólafarnir 22:00 Hvað ef (e) 22:30 Heimild: National Geographic (e) 23:00 Afsal (e)

15.20 Violetta (1:26) 16.05 Kiljan (3:9) 16.50 Táknmálsfréttir 17.05 Stjarnan - Fylkir Bein útsending frá undanúrslitum kvenna í handbolta í Laugardalshöll. 18.55 Krakkafréttir (68) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir (121) 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.10 Íslenskur matur (8:8) 20.40 Ljósmóðirin (8:8) Breskur myndaflokkur byggður á sannsögulegum heimildum um ljósmæður og skjólstæðinga þeirra í fátækrahverfi í austurborg London í byrjun sjöunda áratugarins. 21.35 Best í Brooklyn (1:23) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir (98) 22.20 Lögregluvaktin (20:23) 23.05 Ófærð (9:10) 00.00 Ófærð (10:10) 00.50 Kastljós 01.20 Fréttir (98)

09:15 Bold and the Beautiful 09:35 The Doctors (38:50) 10:15 60 mínútur (52:53) 11:00 Jamie & Jimmy’s Food Fight Club (2:6) 11:45 Um land allt 12:00 Á uppleið (3:5) 12:35 Nágrannar 13:00 The Secret Life Of Walter Mitty 14:55 Think Like a Man 16:55 Tommi og Jenni 17:20 Bold and the Beautiful 17:40 Nágrannar 18:05 The Simpsons 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:55 Ísland í dag 19:25 Matargleði Evu (6:12) 19:55 Jamie’s Super Food (6:6) 20:40 NCIS (14:24) 21:25 The Blacklist (15:22) 22:10 Better Call Saul (2:10) 23:00 Married (2:13) 23:25 Rizzoli & Isles (13:18) 00:10 The X-Files (4:6) 00:55 Shameless (4:12) 01:45 Company of Heroes

16:05 Parenthood (2:22) 16:50 My Kitchen Rules (2:10) 17:35 Dr. Phil 18:15 The Tonight Show 18:55 The Late Late Show 19:35 America’s Funniest Home Videos (20:44) 20:00 The Biggest Loser - Ísland 21:10 Billions (6:12) 22:05 Zoo (11:13) 22:50 The Tonight Show 23:30 The Late Late Show 00:10 Scorpion (12:24) 00:55 Law & Order SVU (24:24) Bíó 13:20 The Other Woman 15:10 Grace of Monaco 16:55 Pirates! In an Adventure With Scientists 18:25 The Other Woman 20:15 Grace of Monaco 22:00 We’re the Millers 23:50 Phone Booth 01:15 Unforgiven 03:25 We’re the Millers

PÁSKAR 2016 25.03.16


Jazzveisla 25. til 27. febrúar

á Akureyri Backpackers

Rakel Sigurðardóttir

ásamt Matta Saarinen 25. febrúar kl. 21:00

Saarinen Tríó 26. febrúar kl. 21:00

Equally Stupid 27. febrúar kl. 21:00

Aðgangur ókeypis


Föstudagur 26. febrúar 2016

20:00 Föstudagsþátturinn Hilda Jana fær til sín góða gesti. 21:00 Föstudagsþátturinn Hilda Jana fær til sín góða gesti. 22:00 Föstudagsþátturinn Hilda Jana fær til sín góða gesti. 23:00 Föstudagsþátturinn Hilda Jana fær til sín góða gesti. Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.

Hringbraut 18:00 Hvað ef (e) 18:30 Heimild: National Geographic (e) 19:00 Afsal (e) 19:30 Ólafarnir (e) 20:00 Lífsstíll 20:30 Skúrinn 21:00 Bókin sem breytti mér 21:15 Heilsuráð Lukku 21:30 Kvikan 30 22:00 Lóa og lífið (e) 22:30 Atvinnulífið (e)

15.35 Á spretti (2:6) 16.00 Íslendingar 16.55 Táknmálsfréttir 17.05 Valur - Haukar Bein útsending frá undanúrslitum karla í handbolta í Laugardalshöll. 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Augnablik úr 50 ára sögu sjónvarps (9:50) Litið um öxl yfir 50 ára sögu Sjónvarps og fróðleg og skemmtileg augnablik rifjuð upp með myndefni úr Gullkistunni. 20.00 Gettu betur (4:7) (FS - MA) 21.15 Vikan með Gísla Marteini 22.00 Barnaby ræður gátuna 23.35 The Way Back Verðlaunað mynd byggð á raunverulegum atburðum. Árið 1940 tekst nokkrum föngum úr síberísku Gúlagi að flýja í átt til frelsis á Indlandi. 01.45 Víkingarnir (6:10) 02.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

BÚSETUDEILD AKUREYRARBÆJAR SPENNANDI ATVINNA MEÐ FÓLKI Búsetudeild Akureyrarbæjar óskar eftir að ráða starfsfólk til sumarafleysinga. Umsækjendur þurfa að hafa náð 20 ára aldri. Á búsetudeild er unnið eftir hugmyndafræði um valdeflingu og þjónandi leiðsögn. Nánari upplýsingar um störfin er að finna á heimasíðu Akureyrarbæjar, www.akureyri.is þar sem sótt er um rafrænt. Umsóknarfrestur er til og með 14. mars 2016

Akureyrarbær · Geislagata 9 · Sími 460 1000 · Bréfasími 460 1001

07:00 Barnatími Stöðvar 2 07:45 Batman: The Brave and the bold 08:05 The Middle (6:24) 08:25 Grand Designs (5:7) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (38:175) 10:20 Restaurant Startup (1:8) 11:05 Planet’s Got Talent (3:6) 11:35 Margra barna mæður (2:7) 12:05 Eldhúsið hans Eyþórs (8:9) 12:35 Nágrannar 13:00 The Last Station 14:55 Someone Like You 16:30 Kalli kanína og félagar 16:55 Tommi og Jenni 17:20 Bold and the Beautiful 17:40 Nágrannar 18:05 The Simpsons (14:22) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:55 Ísland today 19:25 Bomban (7:12) 20:15 American Idol (15:24) 22:25 The Fast and the Furious 00:10 Ice Soldiers 01:45 Transformers: Age of Extinction

15:55 Jennifer Falls (8:10) 16:20 Reign (13:22) 17:05 Philly (8:22) 17:50 Dr. Phil 18:30 The Tonight Show 19:10 The Late Late Show 19:50 The Muppets (14:16) 20:15 BRIT Awards 2016 Útsending frá BRIT Awards, árlegri verðlaunahátíð breska tónlistarbransans. 21:45 Blue Bloods (11:22) 22:30 The Tonight Show 23:10 Satisfaction (3:10) Bíó 15:30 Heaven is for Real 17:10 Algjör Sveppi og töfraskápurinn 18:40 Night At The Museum: Secret Of The Tomb 20:20 Heaven is for Real 22:00 Kingsman: The Secret Service 00:05 Cold Spring 01:35 The Salvation 03:10 Kingsman: The Secret Service

Guðrún Kristín Ívarsdóttir heilun miðlun spá

Starfar á Akureyri 4. - 10. mars Tímapantanir í síma 698-3106 og hjá Sálarransóknarfélagi Akureyrar S: 851-1288 og saloak@simnet.is


VEITINGASTAÐUR Í HJARTA BÆJARINS Verið velkomin

Komdu með hópinn þinn til okkar. Fjölbreyttur matseðill og frábærir kokteilar.

Happy hour

Alla daga milli 16 - 18

Between 16:00 - 18:00, everyday

Múlaberg Bistro & Bar | Hótel Kea | Akureyri | S: 460 2020 | mulaberg@mulaberg.is


Laugardagur 27. febrúar 2016

16:30 Hvítir mávar 17:00 Að Norðan Þriðjudagur 17:30 Að sunnan 18:00 Milli himins og jarðar 18:30 Að austan 19:00 Að Norðan Fimmtudagur 19:30 Föstudagsþátturinn 20:30 Hundaráð 21:00 Að Norðan Mánudagur 21:30 Hvítir mávar 22:00 Að Norðan Þriðjudagur 22:30 Að sunnan 23:00 Að austan

Hringbraut 18:00 Afsal (e) 18:30 Mannamál (e) 19:00 Ég bara spyr (e) 19:30 Atvinnulífið (e) 20:00 Besti maturinn 20:30 Bókin sem breytti mér 20:45 Heilsuráð Lukku 21:00 Mannamál 21:30 Ég bara spyr 22:00 Hvað ef (e) 22:30 Heimild: National Geographic (e)

07.00 KrakkaRÚV 10.40 Menningin (26:30) 11.05 Kiljan 11.40 Gettu betur 12.50 Íslenskur matur (3:8) 13.15 Bikarúrslit kvenna í handbolta Bein útsending frá bikarúrslitum kvenna í handbolta í Laugardalshöll. 15.10 Íþróttafrek sögunnar 15.45 Bikarúrslit karla í handbolta Bein útsending frá bikarúrslitum karla í handbolta í Laugardalshöll. 17.45 Táknmálsfréttir 17.55 KrakkaRÚV (55:300) 17.56 Ævar vísindamaður (6:7) 18.25 Unnar og vinur 18.47 Chaplin 18.54 Lottó (27:52) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Hraðfréttir 20.00 Áramótaskaup Sjónvarpsins Atburðir ársins 2001 í spéspegli. 21.00 We Bought A Zoo 23.00 Get Shorty

09:00 Með afa 09:10 Óskastund með Skoppu og Skítlu (8:10) 09:25 Stóri og litli 09:35 Grettir 09:45 Gulla og grænjaxlarnir 09:55 Latibær 10:05 Elías 10:15 Kalli kanína og félagar 10:40 Teen Titans Go! 11:05 Beware the Batman 11:30 Bold and the Beautiful 13:20 Bomban (7:12) 14:10 Ísland Got Talent (4:9) 15:10 Lögreglan (4:6) 15:40 Heimsókn (13:15) 16:05 Landnemarnir (7:16) 16:40 Matargleði Evu (6:12) 17:10 Sjáðu (431:450) 17:40 ET Weekend (23:52) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (112:150) 19:10 Lottó 19:15 The Simpsons (14:22) 19:35 Two and a Half Men (3:16) 20:00 500 Days Of Summer 23:45 Flight 7500

11:40 Dr. Phil 13:00 The Tonight Show 14:20 BRIT Awards 2016 15:50 America’s Next Top Model 16:30 Top Gear (1:7) 17:25 The Muppets (14:16) 17:50 Rules of Engagement 18:15 The McCarthys (9:15) 18:40 Black-ish (6:22) 19:05 Life Unexpected (8:13) 19:50 How I Met Your Mother 20:15 Baby Mama 21:55 Brothers 23:40 Unthinkable Bíó 08:40 The Golden Compass 10:35 Edward Scissorhands 12:20 Annie 14:15 Ocean’s Twelve 16:20 The Golden Compass 18:15 Edward Scissorhands 20:00 Annie 22:00 The X-Files 00:00 America 01:30 Wild Card (1:1) 03:05 The X-Files 06:40 Earth to Echo

Öll almenn málningarvinna

Endurmálun Sandspörtlun Háþrýstiþvottur Utanhússmálun Húsfélög Tækjaleiga Fyrirtækjaþjónusta Nýmálun Ráðgjöf Viðarvörn Þakmálun Gluggamálun Heildarlausnir 20 ára reynsla, þekking & fagmennska

Líkkistuvinnustofa & trésmiðja Íslensk hönnun & handverk Húsgagnaviðgerðir & sérsmíði

LITLA TRÉSMIÐJAN

Sigurður Óli Þórisson litlatre@simnet.is · Sími 898 7686


Opnunartímar: Mánud. - föstud.: 11:30 - 13:30 & 17:00 - 21:30 Um helgar: 17:00 - 21:30 STRANDGÖTU 13 - 600 AKUREYRI - kruasiam@kruasiam.is - www.kruasiam.is

Við erum á fésbókinni

Hádegishlaðborð Kr. 1.750,- / Kr. 1.850,- m. gosi Alla virka daga frá kl. 11:30 - 13:30

Sótt/Sent Tilboð 1

(fyrir tvo eða fleiri)

Tilboð 2

(fyrir tvo eða fleiri)

• Djúpsteiktar rækjur • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Kjúklingur í massaman karrý • Hrísgrjón

• Djúpsteiktar rækjur • Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í súrsætri sósu • Hrísgrjón

3.890,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 1.945,- kr. á manninn

3.890,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 1.945,- kr. á manninn

Tilboð 3

Tilboð 4

(fyrir tvo eða fleiri)

(fyrir tvo eða fleiri)

• Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í gulu karrý • Steiktur kjúklingur í ostrusósu m. papriku & lauk • Hrísgrjón

• Djúpsteiktar rækjur • Steikt nautakjöt í ostrusósu • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Fiskur í sætri chilisósu • Hrísgrjón

4.090,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 2.045,- kr. á manninn

4.090,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 2.045,- kr. á manninn

2l gosdrykkur kostar kr. 300 m. tilboðum Ath. Gerum ekki breytingar á tilboðum

Heimsending eftir kl. 17 Heimsendingargjald 600,- kr.

Hægt er að skoða matseðil í sal á heimsíðunni www.kruasiam.is


Sunnudagur 28. febrúar 2016

15:30 Föstudagsþátturinn 16:30 Hundaráð 17:00 Að Norðan Mánudagur 17:30 Hvítir mávar 18:00 Að Norðan Þriðjudagur 18:30 Að sunnan 19:00 Milli himins og jarðar 19:30 Eddan 2016 Bein útsending frá Eddunni, uppskeruhátíð Íslensku kvikmyndaog sjónvarpsakademíunnar 22:00 Að Norðan

Hringbraut 18:00 Bankað upp á (e) 18:30 Kvikan (e) 19:00 Atvinnulífið (e) 19:30 Bókin sem breytti mér (e) 19:45 Eddan 2016 21:45 Heilsuráð Lukku 22:00 Bankað upp á (e) 22:30 Mannamál (e) 23:00 Besti maturinn (e) 23:30 Ég bara spyr (e)

10.50 Sjöundi áratugurinn (5:10) 11.30 Augnablikúr 50 ára sögu sjónvarps (9:50) 11.45 Í saumana á Shakespeare 12.40 Með hangandi hendi 14.15 Músíktilraunir 2015 15.20 Orðbragð II 15.50 Háski í Vöðlavík (1:2) 17.25 Táknmálsfréttir 17.35 KrakkaRÚV (56:300) 17.36 Dóta læknir (12:13) 18.00 Stundin okkar (18:22) 18.25 Íþróttaafrek sögunnar (4:4) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Eddan 2016 Bein útsending frá afhendingu Edduverðlaunanna, íslensku kvikmynda- og sjónvarpsverðlaunanna á Hótel Nordica. 21.55 Allar leiðir lokaðar 22.20 Kynlífsfræðingarnir (8:12) 23.15 Taggart 00.05 Rauði dregillinn 01.30 Óskarsverðlaunin 2016 05.59 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

07:00 Barnatími Stöðvar 2 09:00 Með afa 09:05 Óskastund með Skoppu og Skítlu (9:10) 09:20 Stóri og litli 09:30 Gulla og grænjaxlarnir 09:40 Grettir 09:55 Ævintýraferðin 10:05 Rasmus Klumpur og félagar 10:10 Elías 10:25 Loonatics Unleashed 10:45 Ninja-skjaldbökurnar 11:10 Ben 10 11:35 iCarly (21:25) 12:00 Nágrannar 13:45 American Idol (15:24) 14:30 American Idol (16:24) 16:00 Jamie’s Super Food (6:6) 16:50 60 mínútur (21:52) 17:40 Eyjan (26:30) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (113:150) 19:10 Ísland Got Talent (5:9) 20:15 Lögreglan (5:6) 20:45 Rizzoli & Isles (14:18) 21:30 The X-Files (5:6) 22:15 Shameless (5:12) 23:10 60 mínútur (22:52) 23:55 Suits (13:16)

13:25 The Tonight Show 15:25 Bachelor Pad (8:8) 16:55 The Millers (11:11) 17:20 Difficult People (5:8) 17:45 Baskets (5:10) 18:10 The Biggest Loser - Ísland 19:45 Eddan 2016 Bein útsending frá Hótel Hilton þar sem Edduverðlaunini 2016 verða afhent. 21:45 The People v. O.J. Simpson: American Crime Story (4:10) 22:30 The Affair (9:12) 23:15 The Walking Dead (6:16) Bíó 08:10 Presumed Innocent 10:15 Blended 12:10 Ocean’s Thirteen 14:15 Earth to Echo 15:50 Presumed Innocent 17:55 Blended 19:55 Ocean’s Thirteen 22:00 Avatar 00:40 Drew Peterson: Untouchable 02:10 Homefront

Til viðtals í viðtalstímum bæjarfulltrúa fimmtudaginn 25. febrúar 2016 kl. 17:00 til 19:00 í Ráðhúsinu -verða Logi Már Einarsson og Sóley Björk Stefánsdóttir Bæjarfulltrúarnir svara símaviðtölum eftir því sem aðstæður leyfa Síminn er 460 1000 Logi Már Einarsson

Sóley Björk Stefánsdóttir


SUSHI HÁDEGISHLAÐBORÐ Miðvikudaga og fimmtudaga í vetur

fjölbreytt úrval

sushi – sushi pizza – tempura bleikja

kr. 2490 Hádegiskort gilda í hlaðborð

RUB23 | Kaupvangsstræti 6 | 600 Akureyri | Sími: 462 2223 | rub23@rub23.is

www.rub23.is


Mánudagur 29. febrúar 2016

19:30 Hundaráð Fróðlegir þættir um fjölbreytt samskipti manna og hunda 20:00 Að Norðan Mánudagur 20:30 Hundaráð 21:00 Að Norðan Mánudagur 21:30 Hundaráð 22:00 Að Norðan Mánudagur 22:30 Hundaráð Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.

Hringbraut 18:00 Bankað upp á (e) 18:30 Mannamál (e) 19:00 Besti maturinn (e) 19:30 Ég bara spyr (e) 20:00 Lífsstíll 20:30 Skúrinn 21:00 Bókin sem breytti mér 21:15 Heilsuráð Lukku 21:30 Kvikan 30 22:00 Lífsstíll (e) 22:30 Skúrinn (e) 23:00 Bókin sem breytti mér (e)

12.00 Eddan 2016 14.00 Óskarsverðlaunahátíðin 2016 17.30 Hraðfréttir 17.45 Táknmálsfréttir 17.55 KrakkaRÚV (57:300) 17.56 Hvolpasveitin (21:26) 18.18 Sebbi (7:12) 18.33 Skúli skelfir (5:6) 18.42 Hrúturinn Hreinn (7:10) 18.50 Krakkafréttir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.15 Atlantshaf - ólgandi úthaf (1:3) Heimildarþættir frá BBC um Atlantshafið. Rannsökuð er saga vistríkisins og hversu frábrugðið það er öðrum úthöfum. 21.10 Ráðgátur Murdoch 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir (99) 22.20 Samantekt frá Óskarsverðlaunahátíðinni 2016 23.50 Kastljós 00.25 Fréttir (99) 00.40 Dagskrárlok

10:20 A to Z (10:13) 10:45 Project Runway (3:15) 11:30 Á fullu gazi 12:05 Léttir sprettir 12:35 Nágrannar 13:00 American Idol (36,37:39) 15:05 Pretty Little Liars (22:24) 15:50 Ærlslagangur Kalla kanínu og félaga 16:15 Scooby-Doo! Mystery Inc. 16:35 ET Weekend (23:52) 17:20 Bold and the Beautiful 17:40 Nágrannar 18:05 Simpson-fjölskyldan (3:22) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:55 Ísland í dag 19:25 The Goldbergs (17:24) 19:50 Grand Designs Living in the City (1:4) 20:40 Landnemarnir (8:16) 21:20 Suits (14:16) 22:05 Vinyl (3:10) 22:50 Vice 4 (4:18) 23:20 Major Crimes (7:19) 00:05 100 Code (7:12) 00:50 Transparent (8:10)

14:45 The Office (2:27) 15:55 America’s Funniest Home Videos (20:44) 16:20 Red Band Society (9:13) 17:05 The Good Wife (11:22) 17:50 Dr. Phil 18:30 The Tonight Show 19:50 The McCarthys (10:15) 20:10 Difficult People (6:8) 20:35 Baskets (6:10) 21:00 Hawaii Five-0 (15:24) 21:45 CSI: Cyber (14:22) 22:30 The Tonight Show 23:10 The Late Late Show Bíó 13:05 Multiplicity 15:05 Did You Hear About The Morgans 16:50 Iron Man: Rise of Technovore 18:15 Multiplicity 20:15 Did You Hear About The Morgans 22:00 The Hangover 3 23:40 The Thing 01:25 The Bag Man 03:15 The Hangover 3


FIM.25.FEB.

TÓNLEIKAR KL.21.00

MIÐAVERÐ KR.2000 FORSÖLUVERÐ AÐEINS KR.1500

FÖS.4.MARS

BEINT FRÁ UK

BESTA SEX PISTOLS TRIBUTE BAND Í HEIMI. HEFUR TÚRAÐ UM UK, EVRÓPU, USA OG SUÐUR AMERÍKU OG SPILAÐ YFIR 1500 TÓNLEIKA Á SL.10 ÁRUM.

Forsala hafin í Eymundsson, grænihatturinn.is og á midi.is


Þriðjudagur 1. mars 2016

19:30 Hvítir mávar Gestur Einar Jónasson hittir skemmtilegt fólk. 20:00 Að Norðan Þriðjudagur 20:30 Hvítir mávar 21:00 Að Norðan Þriðjudagur 21:30 Hvítir mávar 22:00 Að Norðan Þriðjudagur 22:30 Hvítir mávar Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.

Hringbraut 18:00 Lífsstíll (e) 18:30 Skúrinn (e) 19:00 Bókin sem breytti mér (e) 19:15 Heilsuráð Lukku (e) 19:30 Kvikan (e) 20:00 Lóa og lífið 20:30 Atvinnulífið 21:00 Ritstjórarnir 21:30 Bankað upp á 22:00 Lóa og lífið (e) 22:30 Atvinnulífið (e) 23:00 Ritstjórarnir (e)

16.10 Downton Abbey (9:9) 17.45 Táknmálsfréttir 17.55 KrakkaRÚV (58:300) 17.56 Hopp og hí Sessamí (11:26) 18.18 Millý spyr (56:65) 18.25 Sanjay og Craig (7:20) 18.50 Krakkafréttir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir (124) 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.10 Sjöundi áratugurinn – 1968 20.55 Sætt og gott Danskir þættir um kökubakstur og eftirréttagerð. Mette Blomsterberg útbýr kræsingar. 21.15 Castle (19:23) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Hamingjudalur (1:6) Verðlaunuð bresk spennuþáttröð um líf og störf lögreglukonunnar Catherine Cawood. Aðalhlutverk: Sarah Lancashire. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.15 Spilaborg (13:13) 00.15 Kastljós

09:35 The Doctors (18:50) 10:15 Cristela (9:22) 10:35 Proof (9:10) 11:20 White Collar (4:13) 12:05 Lýðveldið (2:6) 12:35 Nágrannar 13:00 American Idol (38:39) 13:45 American Idol (39:39) 15:15 Discovery Atlas (1:9) 16:55 Hollywood Hillbillies (9:10) 17:20 Bold and the Beautiful 17:40 Nágrannar 18:05 Simpson-fjölskyldan (4:22) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:55 Ísland í dag 19:25 Kokkur ársins (1:3) 19:50 The Big Bang Theory (12:24) 20:10 Modern Family (14:22) 20:35 Major Crimes (8:19) 21:20 100 Code (8:12) 22:05 Transparent (9:10) 22:30 Mad Dogs (6:0) 23:15 Last Week Tonight With John Oliver (3:30) 23:45 Grey’s Anatomy (10:24) 00:30 Bones (17:22)

14:55 Emily Owens M.D (8:13) 15:40 Judging Amy (16:22) 16:20 Remedy (5:10) 17:05 America’s Next Top Model 17:50 Dr. Phil 18:30 The Tonight Show 19:10 The Late Late Show 19:50 Black-ish (7:22) 21:00 The Good Wife (12:22) 21:45 Elementary (12:24) 22:30 The Tonight Show 23:10 The Late Late Show 23:50 Brotherhood (2:11) 00:35 Code Black (17:18) Bíó 10:30 And So It Goes 12:05 Words and Pictures 14:00 The Mask of Zorro 16:15 And So It Goes 17:50 Words and Pictures 19:45 The Mask of Zorro 22:00 Don Jon 23:30 Ouija 01:00 Jack Ryan: Shadow Recruit 02:45 Don Jon

Nú er tækifærið til að fara á gönguskíði

Gríðarlegt úrval Byrjendapakki kr. 54.600.-


PIZZUR

Allur matur í

TAKE AWAY

Tilboð á pizzum 1995 bæði hádegi og kvöld 1995 1995 1995 1995 1995 1995 1995

Indversk kjúklingapizza Indversk grænmetispizza Mexíkósk kjúklingapizza Mexíkósk grænmetispizza Parmapizza með rucola, pestó og parmesanosti Pepperonipizza Grænmetispizza með fersku marineruðu grænmeti

1395 1495

Margarítapizza með sósu og osti Hvítlauksbrauð

Símstöðin leggur sitt af mörkum og styrkir afreksíþróttafólk á Norðurlandi Addaðu Símstöðinni á Snapchat og fylgstu með degi í lífi þeirra og fáðu ferskar fréttir í leiðinni. Þú finnur okkur undir nafninu "simstodin". Símstöðin og Snapchat, hugum að heilsunni og verum glöð.

Réttir dagsins frá 11:30-14:00

Þú sérð rétti dagsins á facebooksíðu Símstöðvarinnar Súpa dagsins og með salati Kjúklingaréttur dagsins Vefja dagsins

1395/1895 1995 1795

Fiskur dagsins Grænmetisréttur dagsins Hráfæðiréttur dagsins

Símstöðin Hafnarstræti 102 í miðbæ Akureyrar á besta stað Mán-fös 09:30-22:00 / Lau-sun 11:00-18:00

sími 4624448

2795 1995 1995

Fylgstu með okkur á facebook

facebook.com/simstodinak


Mið - föskl. 18 Lau - sun. 14 16 & 18 Mán - þri kl.18

Fös. kl. 18 og 20 Lau - sun. kl. 16, 18 og 20 Mán - þri. kl. 18 og 20

16

Mið - fim. kl.18, 20 & 22:10 Lau - sun. kl. 14

Gildir 24. feb - 1. mars

16

Fös - þri. kl. 22 Mið - þri. 20 og 22:10


FRAMUNDAN HJÁ MENNINGARFÉLAGI AKUREYRAR

við bætum við aukasýningu 13. mars vegna mikillar aðsóknar

PÍLA PÍNA

VÄRTTINÄ OG SN

MIÐAVERÐ KR. 4.900

Finnsku þjóðlagatöffararnir úr Värttinä spila hér með Sinfóníuhljómsveit Norðurlands. Þjóðlagatónlist á heimsmælikvarða frá þjóðinni sem færði okkur Sibelius og Múmínálfana. 28. febrúar kl. 20. MIÐAVERÐ KR. 7.900

JIMMY CARR

GÍTARBLÓT Í HOFI

Ævintýrasöngleikur um litlu músina Pílu pínu. Næstu sýningar: 27. feb. kl. 13 - örfá sæti laus 6. mars kl. 14 - örfá sæti laus 13. mars kl. 16 - aukasýning

Sýningar um páskana komnar í sölu.

FUNNY BUSINESS

Jimmy Carr er breskur uppistandari og leikari sem er þekktastur fyrir óviðjafnanlegan hlátur, hárfínan, kolsvartan húmor og vafasama brandara. 4. mars kl 19.30 - örfá sæti laus MIÐAVERÐ KR. 6.990

Það verður gaman að hlusta á Gumma Pé flytja suðræna tóna í Concierto del Sur eftir Ponce og heyra hvað hann hefur skrifað í nýjum rafmagnsgítarkonsert sem verður frumfluttur í Hofi. 13. mars kl. 20. MIÐAVERÐ KR. 5.400

FÖSTUDAGSFREISTINGAR Nýjasta nýtt fyrir horn og píanó. Flytjendur eru Emil Friðfinnsson á horn og Þórarinn Stefánsson sem leikur á píanó. Föstudagsfreistingar eru samstarfsverkefni MAk og Tónlistarf. Akureyrar. 4. mars kl 12. MIÐAVERÐ KR. 2.000

Tökum á móti hópum, smáum sem stórum, í glæsilegum salarkynnum Hofs. Leitaðu upplýsinga hjá veitingastjóra í síma 466-1862 eða sendu póst á leifur@1862.is.

www.1862.is

MIÐASALA Í HOFI - S 450 1000 - WWW.MAK.IS öll verð eru birt með fyrirvara um prentvillur


Gildir dagana 24. feb - 1. mars.

SAMbio.is

AKUREYRI

Fös - þri. kl. 20

Fös - þri. kl. 22:30

12

Mið - fim kl. 17:40, 20 og 22:20 Fös - þri. kl. 20 L 12

m/isl tali 2D Lau - sun. kl. 13:20, 15:20 og 17:40

6

Mið - fim kl. 20

Lau. kl. 15:40

Ísl. tal

m/isl tali 3D Fös. kl. 17:40 Lau - sun. kl. 13, 15:20 og 17:40

m/ensku tali 2D Fös. kl. 17:40 og 22:30 Lau og sun. kl. 17:40 og 22:30

12

mið - fim kl. 22:20

L

Mið - fim. kl. 18

Keyptu miða netinuinn á www.sambio.is. Munið þriðjudagstilboðin! Verslaðu miða á ánetinu á: www.sambio.is Munið þriðjudagstilboðin! Sparbíó* 750 kr. miðaverð á allar myndir sem merktar eru eru með appelsínugulu (0-8 ára kr.700) fös. - lau. & sun. SPARBÍÓ* 2D kr.950. Merktar með appelsínugulu.

Sparbíó* 3D MYNDIR 1000 kr. merkt grænu ára kr. 950) SPARBÍÓ* 3D(0-8 kr.1250. Merktar grænu.

ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ myndir kr.950. 3D myndir á kr.1200. ÞRIÐJUDAGSTILBOÐIN 850kr. miðinn2D á allar myndir og 1000kr á 3D - Gildir ekki á íslenskar myndir


FIMMTUDAGUR KL 21:00

Vala verður pub quiz spyrill kvöldsins og

að því loknu mun enginn annar en

Einar Höllu

spila til lokunar

FÖSTUDAGUR KL 00:00 Fössara fjör í boði

Begga Bess frameftir nóttu

LAUGARDAGUR KL 00:00

Dóri K

verður hjá okkur í kvöld og það kæru djammarar er veisla útaf fyrir sig.

Opnum virka daga kl 18:00 Opnum um helgar kl 11:00

HinN frábæri og mikli stuðbolti

Heiðar Austmann Verður í búrinu hjá okkur

alla helginA og spilar bara það besta og vinsælaSTA í dag

Munið að mæta tímanlega því það eru alltaf einhver tilboð á barnum til 1:00


pizzutilboð Samsett tilboð

Pizza, meðlæti og gos - Sótt eða heimsent

Miðstærð pizza með 3 áleggjum +Brauðstangir eða Franskar eða 12" Hvítlauksbrauð + 2L gos

Stór pizza með 3 áleggjum + Brauðstangir eða Franskar eða 12" Hvítlauksbrauð + 2L gos

3.290.-

3.590.-

2x stór pönnupizza með 3 áleggjum + Brauðstangir eða Franskar eða 12" Hvítlauksbrauð + 2L gos

2x stór pizza með 3 áleggjum + Brauðstangir eða Franskar eða 12" Hvítlauksbrauð + 2L gos

4.790.-

4.790.-

sparkaup

Pizzu tilboð

Pizza, tvö álegg - aðeins sótt

Miðstærð pizza með 2 áleggjum

Stór pizza með 2 áleggjum

1.490.-

1.890.-

2x stór pizza með 2 áleggjum

2x miðstærð pizza með 2 áleggjum

3.390.-

2.690.-

Pantaðu á: www.greifinn.is, með APPi eða í síma 460-1600. Frí heimsending þegar pantað er fyrir 4000 kr eða meira

www.arnartr.com

Góðkaup


FÖS. 26.FEBRÚAR

RÚNAR ÞÓRISSON ÁSAMT SINNI FRÁBÆRU HLJÓMSVEIT

Lára Rúnarsdóttir - píanó & söngur Margrét Rúnarsdóttir - söngur Arnar Þór Gíslason - trommur Birkir Rafn Gíslason - gítar Guðni Finnsson - bassi

TÓNLEIKAR KL.22.00

LAU.27. FEBRÚAR

EIVØR

TÓNLEIKAR KL.20.00 - UPPSELT AUKATÓNLEIKAR KL.23.00 - ÖRFÁIR MIÐAR EFTIR

TIX.IS

Forsala hafin í Eymundsson, grænihatturinn.is og á midi.is


FJÖLSKYLDUDAGAR Á GLERÁRTORGI Í FEBRÚAR

FÖSTUDAGURINN 26. FEB.

LAUGARDAGURINN 27. FEB.

Hoppukastalar 14:00 til 18:00 Frítt fyrir alla krakka

Hoppukastalar 13:00 til 17:00 Frítt fyrir alla krakka Andlitsmálun 14:30 til 16:30 Myndlistardagur 14:30 til 16:30

–af lífi & sál–

Lilli Klifurmús 15:30 til 16:00


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.