22.-28. febrúar 2017
8. tbl. 15. árg // Hvannavellir 14 // Sími 412 4400 // dagskrain@n4.is // n4.is
SUDOKU
LJÚFMETI OG LEKKERHEIT
2 VIÐTÖL Í BLAÐINU HRÓS SKIPTIR MÁLI METÁR Á HVALASAFNINU
ANDLIT A T S Æ N A Ð VILT ÞÚ VER S? GLERÁRTORG GURINN AUGDA ÆTIR ER ÞÁ M EF SVO TÖKU A PRUFU ÞÚ Í OPN ILI FRAM Í B SEM FER L IMPERIA Á MÓTI
L ÚAR 25.FEBR TORG GLERÁR PRUFUR OPNAR KL.13-16
–af lífi & sál– Glerártorg verslunarmiðstöð | Akureyri | www.glerartorg.is
CLEVELAND
Tungusófi. Hægri eða vinstri tunga. Ljós- og dökkgrátt slitsterkt áklæði. Stærð: 231 × 140 × 81 cm
89.990 kr. 119.990 kr.
EBBA
Hægindastóll. Fjórir litir í sléttflaueli Lion gulur, blár, bleikur eða grár.
GATE
Borðstofuborð. Svartur viðarrammi með bláu eða svörtu linoleum efni ofan á borðplötu. Einnig fáanlegt með viðarfótum og hvítum toppi á boðplötu. Stærð: 205 x 100 cm
47.990 kr. 59.990 kr.
159.990 kr. 199.990 kr.
EIFFEL
Svartir fætur
Eldhússtólarnir vinsælu komnir aftur. Fáanlegir gráir, hvítir, svartir og rauðir. Með annað hvort svörtum fótum eða króm.
7.990 kr. 9.990 kr. Akureyri Dalsbraut 1 558 1100
10 – 18 virka daga 11 – 16 laugardaga
www.husgagnahollin.is www.betrabak.is www.dorma.is
Krómfætur
9.990 kr. 11.990 kr. Verð og vöruupplýsingar í auglýsingunni eru birtar með fyrirvara um prentvillur.
Vertu eins og heima hjá þér
KIRUNA
Þriggja sæta sófi. Dökkgrátt slitsterkt áklæði. Stærð: 227 × 90 × 78 cm.
79.990 kr. 99.990 kr.
KIRUNA
Tveggja sæta sófi. Dökkgrátt slitsterkt áklæði. Stærð: 162 × 90 × 78 cm.
71.990 kr. 89.990 kr.
KIRUNA
Hornsófi. Dökkgrátt slitsterkt áklæði. Stærð: 236 × 200 × 78 cm
149.990 kr. 189.990 kr.
ELLY
Nú er Elly sófinn og stólarnir komnir aftur í nýju glæsilegu sléttflauel áklæði. Litir: Grátt, rautt og blátt
Þriggja sæta sófi. Stærð: 183 x 82 x 85 cm
69.990 kr. 89.990 kr.
Hægindastóll. Stærð: 83 x 82 x 85 cm
43.990 kr. 54.990 kr.
914550043
Verð: 119.900,-
Tekur 8 kg af þvotti. 1400 snúningar. Öll hugsanleg þvottakerfi. Kolalaus mótor. Íslensk notendahandbók.
L7FBE840E
Þvottavél
Nú er árgerð 2017 komin í Ormsson-verslanir um allt land, og getur því komandi kynslóð byggt á reynslu þeirra sem þekkja til.
AEG hefur þjónað Íslendingum í áratugi og því margir sem þekkja þvottavélarnar af eigin raun og hafa borið þeim gott vitni.
ÞVOTTAVÉLAR
ÞVOTTAVÉLAR
10 ára ábyrgð á mótor
3 ára ábyrgð
Íslenskt stjórnborð
914550046
Verð: 139.900,-
Tekur 8 kg af þvotti. 1600 snúningar. Öll hugsanleg þvottakerfi. Kolalaus mótor. Íslensk notendahandbók.
L7FBM826E
Þvottavél
2017
ÁRGERÐ
NÝ MÓDEl
L6FBE720I
nýr vefur Netverslun
Lilleput m/hleðslurafhlöðu KR. 3.990,-
Opnunartímar: Virka daga kl. 10-18. Laugardaga kl. 11-14.
Equipt KR. 13.900,-
Verð: 89.900,-
Tekur 7 kg af þvotti. 1200 snúningar. Öll hugsanleg þvottakerfi. Íslensk notendahandbók.
Þvottavél
914913404
KR. 29.900,-
m/Lithium rafhlöðu
Skaftryksuga
FURUVÖLLUM 5 · AKUREYRI SÍMI 461 5000
FYRIR HEIMILIN Í LANDINU
CE4120 KR. 17.900,-
3 ára ábyrgð
Íslenskt stjórnborð
Ultra Silencer KR. 36.900,-
Verð: 99.900,-
Vaxtalaust í allt að 12 mánuði
Greiðslukjör
Tekur 8 kg af þvotti. 1400 snúningar. Öll hugsanleg þvottakerfi. Kolalaus mótor.
L6FBE840I
Þvottavél
914913410
Skráning á ráðstefnuna
Einn blár strengur hafin!
Skráning á vef RHA
www.rha.is/is/moya/formbuilder/index/index/radstefnan-blai-strengurinn
DAGSKRÁ:
09.30 Sigrún Sigurðardóttir: Kynning á verkefninu 09.35 Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands ávarpar ráðstefnugesti 09.50 Gary Foster, Living Well Australia, and Duncan Craig, Survivors Manchester, UK: What we know now; An examination of research and practice knowledge to enhance understanding and support for male survivors of childhood sexual abuse (erindið er á ensku) 11.20 Tónlist 11.25 Sigurþóra Bergsdóttir: Ég hef engu að tapa – Reynsla móður 11.40 Elísa Dröfn: Sjálfsvígshugsanir og tilraunir meðal karla eftir kynferðisofbeldi 11.55 Hrafnhildur Gunnþórsdóttir: Kynferðislegt ofbeldi í æsku meðal fanga 12.10 Umræður 12.30 Hádegishlé 13.00 Ranveig Tausen: Hvað má lesa úr gögnum frá Barnahúsi? 13.15 Guðríður Haraldsdóttir: Drengir í Barnahúsi á síðastliðnum 8 árum 13.30 Sigríður Björnsdóttir: Hafa forvarnir áhrif? Verndari átaksins er Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands Nánari upplýsingar á heimasíðu Rannsóknarmiðstöðvar gegn ofbeldi: www.alltumofbeldi.is
Verkefnið Einn blár strengur er vitundarvakning um kynferðislegt ofbeldi gegn drengjum og munu tónlistarmenn taka þátt í ráðstefnunni.
Einn blár strengur
Ráðstefnan verður haldin í Háskólanum á Akureyri
laugardaginn
20. maí
13.45 Ingibjörg Johnson: Meðferð sem sem vinnur að því að minnka afbrotahegðun 14.00 Tónlist 14.05 Anna Lilja Karelsdóttir: Úr myrkrinu í dagsljósið 14.20 Ingólfur Harðarson: Umbreyting „sársaukans“ og munurinn á milli kvenna og karla 14.35 Ingibjörg Þórðardóttir: Notkun internetsins í ráðgjöf 14.50 Kaffi og tónlist 15.05 Svava Brooks: Líkaminn læknar sig. Kynning á TRE® (Tension, Stress & Trauma Release) 15.20 Berglind Líney Hafsteinsdóttir: Hin tvöfalda refsing samfélagslegra viðhorfa 15.35 Thelma Ásdísardóttir: Konur gerendur, karlar þolendur 15.50 Tónlist 15.55 Hjálmar Sigmarsson: Karlar og Stígamót 16.10 Svala Ísfeld Ólafsdóttir: Dómar Hæstaréttar um kynferðis brot gegn drengum 16.25 Sigrún Sigurðardóttir: Að segja frá 16.40 Umræður 17.10 Ráðstefnuslit: Sigfríður Inga Karlsdóttir, ráðstefnustjóri Ráðstefnan er haldin í hátíðarsal Háskólans á Akureyri Ráðstefnugjald kr. 8.500 – Fyrir nema, ellilífeyrisþega og öryrkja kr. 5.000 Mánudaginn, 22. maí fer fram vinnusmiðja undir handleiðslu Gary Foster og Duncan Craig
Við hlökkum til að sjá þig í Háskólanum á Akureyri Verkefnið, sem á uppruna sinn í Bandaríkjunum, miðar að því að vekja athygli á því að einn af hverjum sex drengjum verður fyrir kynferðislegu ofbeldi í æsku. Einn strengur af sex í gítar vísar því til þess.
https://www.facebook.com/Einn blár strengur - One blue string
FIMMTUDAGSKVÖLDIÐ 23. FEBRÚAR KL. 20.00 REYNSLUSÖGUR AF ANDLEGUM VEIKINDUM OG BATA Reynslusögur fólks sem hefur glímt við geðraskanir en hefur náð bata. Sögur af því hvað hefur reynst þeim vel til að öðlast bata og aukin lífsgæði. 1. Elísabet : Uppvöxtur með ADHD – ADHD og stelpur 2. Friðrik : Kvíði, þunglyndi og fíkn - díalektísk atferlismeðferð 3. Opnar umræður Með þessum viðburði vill Grófin geðverndarmiðstöð veita almenningi innsýn í veröld fólks sem hefur glímt við geðraskanir og kynna starfsemi Grófarinnar.
Grófin geðverndarmiðstöð - Hafnarstræti 95, 4. Hæð. (gengið er inn hjá Apótekaranum í göngugötunni) Sími 462 3400, netfang grofin@outlook.com, heimasíða www.grofin.wordpress.com
HSÍ I N P P E K R A K ÖGU BI S Í I T P I K S A F YRST
ÚRSLITA L I T A K I E L A JÁ ÞÓR OG K H R Á A R G N 4.FLOKKUR Y
I R Y E R U K A Á N I L L Ö H A T ::0000 4 1 4 . 1 L . ÍÞRÓT K L K R A R Ú A 2266.. FFEEBBRRÚ
NN SSUUNNNNUUDDAAGGIINN INN ÞAÐ MÁ ENG SSU MISSA AF ÞE
FRÍTT INN
HÚSIÐ OPNA
R KL .13:00
Mikið úrval af skíðum fyrir börn og fullorðna
Göngubúnaður og mjög hagstæðu verði
FISK KOMPANÍ
S Æ L K E R A V E R Z L U N
BOLLU & SPRENGIDAGURINN Á NÆSTA LEITI.... BOLLUDAGUR Mánudaginn 27. febrúar bolludag verðum við með alls kyns bollur þessar gömlu góðu og glútenlausar fiskibollur Kjötbollur m/ost, ritzkexi og kryddi og í rjóma osta sósu .....að sjálfsögðu fars og hakk
SPRENGIDAGUR Þriðjudaginn 28. febrúar sprengidag verðum við með allt fyrir sprengiveisluna Kjötið, baunirnar & grænmetið
Mánud. - fimmtud. Föstudag Laugardag
11:00 - 18:30 10:00 - 19:00 11:00 - 18:00
www.facebook.com/fiskkompani
Kjarnagata 2 · við hliðina á Bónus · sími 571 8080
Kík
Í yfir tíu ár…
tu hv á he að i við masí ge ðu o tum kk ge ar o rt f g yri sjáð rþ ig u
m
nd ba
við Eydísi í sím a8 22
eða s
tilb o ð
Hafð u
870 -1
sa
… hefur Hreint boðið viðskiptavinum sínum á Akureyri upp á faglega og persónulega þjónustu á sviði ræstinga. Við byggjum hana á yfir 30 ára reynslu okkar í alhliða ræstingum. Hreint er Svansvottað fyrirtæki sem leggur mikla áherslu á umhverfismál, gæði og góð samskipti.
fá
du
ðu
en
pó
st
áE
y dis @ h r
.is ein t
og
Reykjavík Akureyri Hveragerði Selfoss Akranes
589-5000 | hreint.is
1989-2017
Söngkeppni
á öskudegi 29. árið í röð
ALLIR FÁ NAMMI
FEBRÚARTILBOÐ TOPPUR ÁN KOLSÝRU 500 ML
149
TOFFEE CRISP SHARING BLOCK 115 GR
BERLÍNAR BOLLA
KR/STK
KR/STK
KR/STK
299
298 KR/L
2600 KR/KG
SMARTIES SHARING BLOCK 120 GR
ARIZONA
299
500 ML
299
KR/STK
KR/STK 598 KR/L
199
2492 KR/KG
COLDPRESS 250 ML VERÐ FRÁ
299
TÓPAS 40 GR
KR/STK
199
1196/1396 KR/L
FREYJU PRÓTEIN & SÚKKULAÐISTYKKI 44 GR
199 KR/STK
4523 KR/KG
KR/STK
4975 KR/KG
MOUNTAIN DEW 500 ML
149
TILBOÐIÐ GILDIR ÚT FEBRAUAR
KR/STK 298 KR/L
FROOSH 500 ML
329 KR/STK
1316 KR/L
MILKA 100 GR
249 KR/STK
2490 KR/KG
REYKJAVÍK Laugalækur 9 Glæsibær Austurstræti 17 Laugavegur 116 Lágmúli 7
Barónsstígur 4 Grímsbær Héðinshús Hjarðarhagi 47 Eggertsgata 24
Miklabraut 100 Kleppsvegur Birkimelur 1 Bústaðavegur 20 Grjótháls 8
Suðurfell 4 Laugavegur 180 Við Vesturlandsveg Borgartún 26 Bankastræti 11 Seljavegur 2
KÓPAVOGUR
HAFNARFJÖRÐUR
GARÐABÆR
REYKJANESBÆR
Hjallabrekka 2 Dalvegur 20 Hagasmári 9
Fjörður 13-15 Staðarberg 2-4 Melabraut 29 Reykjavíkurvegur 58
Litlatún
Hafnargata 55 Kaupangur Flugstöð Leifs Eiríkss. Fitjar
AKUREYRI
AKRANES Skagabraut 43
ÖSKUDAGUR mnir Krakkar verið velko
á Hlöllabáta.
okkur ir r fy ja g n y s m e s Allir fá Hlöllabát og Flóridana safa!
ns sins agsi fnii ddag lefn rr íí titile fyrr O numm fy Oppnu :000 .100:0 kl.1 eð eðaa kl
10. - 13. ÁGÚST 2017
OPNUM FYRIR UMSÓKNIR
UMSÓKNARFRESTUR RENNUR ÚT 1.APRÍL
&
www.handverkshatiD.is Á FACEBOOK
Fundur bæjarstjórnar Akureyrar frá 21. febrúar verður sýndur á N4, miðvikudaginn 22. febrúar kl. 14:00 og laugardaginn 25. febrúar kl. 14.00 Fundum er einnig streymt beint á heimasíðu Akureyrarbæjar www.akureyri.is
i f o H í n n i r u g a Öskud
blekhonnun.is
Akureyri Gott Talent verður á sínum stað í Hofi á öskudaginn 1. mars kl. 11-13. Skráning hefst í miðasölunni kl. 9:00 Takmarkaður fjöldi. Dómarar að þessu sinni eru Eiríkur Björn Björgvinsson bæjarstjóri Sópran úr Núnó og Júníu Rúnar Eff Eurovisionkeppandi Kynnar verða leikararnir Bjarni Snæbjörnsson og Alexander Dantes úr Núnó og Júníu
Verðlaun 1. sæti Út að borða á Greifanum og miðar í leikhús 2. sæti Miðar í leikhús 3. sæti Bíómiðar í Borgarbíó með poppi og gosi
Sjáumst! SÝNT Í HOFI
Menningarfélag Akureyrar | Strandgötu 12 | Akureyri | 450 1000 | mak.is
SÝNT Í HOFI
Sala á öllum hreinlætisvörum og áhöldum til ræstinga fyrir fyrirtæki, stofnanir og heimili í verslun okkar
Öll þrif fyrir fyrirtæki, stofnanir og heimili • Hjá Þrif- og ræstivörum starfa nú um 100 manns við ræstingar og hreingerningar af öllum stærðum og gerðum. • Í dag þjónustum við um 70 fyrirtæki og stofnanir í daglegri ræstingu. • Auk þess rekum við öfluga hreingerninga- og sérverkefnadeild.
Dagleg eða regluleg þrif: • • • • •
Gluggaþvottur Aðalhreingerningar Viðhald gólfefna Bónleysing og bónun gólfefna Salernis- og kísilhreinsun
• • • •
Teppa- og flísahreinsun Þrif eftir iðnaðarmenn Bruna- og vatnstjónaþrif Veggja-, lofta-, ljósaog gluggaþrif
Sala á öllum hreinlætisvörum og áhöldum til ræstinga fyrir fyrirtæki, stofnanir og
Gerum föst verðtilboð í öll verk, stór eða smá, þér að kostnaðarlausu. í verslunokkar okkar Markmið okkar er aðheimili veita viðskiptavinum ávallt: Hámarksgæði og árangur, persónulega og góða þjónustu.
Með allt á hreinu í 15 ár
ÚTSALA
LOKADAGAR R K 0 9 39 R K 0 9 29 R K 0 9 19
GLERÁRTORG 461 2787
KRÓNAN 461 2747
Öskudagur í Hlíð og Lögmannshlíð
Allir sönghópar eru hjartanlega velkomnir til okkar á Öskudaginn Við elskum söng og hlökkum til að taka á móti ykkur
Öldrunarheimili Akureyrar
50 % AFSLÁTTUR AF EFTIRTÖLDU GARNI: Basic merino Azteca Broadway Mohair
New Cancoon Silk Alpaca Silk mohair Mako.
TÖKUM Á ÖSKUDAGSHMÓTI ÓPUM
Nokkur Laus pláss á prjónahelgarnar 16 -19. Mars 23-26. mars. Erum á facebook Sunnuhlíð 12
Opið mán-fös 10:00 - 18:00 - lau 11:00 - 14:00 ·
603 Akureyri
·
Sími 461 2241
·
www.quiltbudin.is
VÍSINDASKÓLI UNGA FÓLKSINS
Skráning er hafin í Vísindaskólann sem verður haldinn dagana 19.-23. júní frá kl. 9-15.
KENND VERÐA FIMM NÝ ÞEMU Það er bara ein jörð - Umhverfislögga Hvernig er hægt að fara betur með jörðina? Hversu mikla orku notar heimilið? Get ég orðið umhverfislögga? Hvað er molta, lífdísill og metan? Vistorkuþemað svarar þessum spurningum og fleirum. Gleðisprengja í hljóð og mynd Sköpunargáfan og gleðin við völd. Búin verða til hljóðfæri, tekin upp tónlist og gert myndband. Hvernig verða lögin til sem við hlustum á? Geta allir smíðað sér hljóðfæri og spilað á það? Já, svarið er einfalt. Það er leikur að læra forritun Hvað er forritun? Geta krakkar lært að forrita? Hvernig notum við forritun í leik og starfi? Nemendur fá að forrita og búa til vélmenni sem þarf að leysa ýmsar þrautir. Tilraunaeldhúsið – Hvað er matur? Í tilraunaeldhúsinu er skoðað úr hverju og hvernig matur verður til. Leitum að ætilegum jurtum og lærum hvernig hægt er að nota þær til matargerðar. Hvernig á að umgangast og geyma matvæli og innihaldslýsingar á matvöru skoðaðar. Við erum ekki öll eins Hvernig stuðlar starfsfólk í heilbrigðisgeiranum að því að allir geti tekið þátt í daglega lífinu þrátt fyrir andleg og líkamleg vandamál. Nemendur læra að átta sig á ólíkum möguleikum og aðstöðu fólks í lífinu.
Skóli ka fyrir krak m á aldrinu a 11-13 ár
Skólagjöld eru 22.500 kr. – hádegismatur innifalinn Nánari upplýsingar og skráning fer fram á heimsíðu skólans www.visindaskoli.is Hægt er að senda fyrirspurnir á netfangið visindaskoli@unak.is eða hringja í Sigrúnu Vésteinsdóttur, verkefnastjóra Vísindaskólans í síma 460-8904.
VINNUVÉLANÁMSKEIÐ Hefst laugardaginn 18. mars ef næg þátttaka næst.
Frekari upplýsingar og skráning á www.ekill.is
Ekill ökuskóli
| Goðanesi 8-10 | 603 Akureyri | Sími: 4617800 | Gsm: 894 5985 | www.ekill.is
MEIRAPRÓFSNÁMSKEIÐ Byrjar föstudaginn 24. febrúar.
Skráning á www.ekill.is Upplýsingar í síma 894 5985
Ekill ökuskóli
| Goðanesi 8-10 | 603 Akureyri | Sími: 4617800 | Gsm: 894 5985 | www.ekill.is
ÚTSÖLULOK
laugardaginn 25. febrúar
20%
auka afsláttur við kassa
Bætum á
90% dúnn, margir litir
2.990 kr borðið
FULLT AF NÝJUM VÖRUM
Rósin Sunnuhlíð 12 - rosin@internet.is - sími 414 9393
Listasafnið á Akureyri Útboð á endurgerð og byggingu tengigangs
Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar óskar eftir tilboðum í endurgerð á Listasafni Akureyrar og byggingu tengigangs frá Listasafninu yfir í Ketilhúsið. Um er að ræða endurgerð á um 2.250 m² í Listasafninu ásamt byggingu um 150 m² tengigangs á tveimur hæðum sem tengir saman Listasafnið og Ketilhúsið og býr jafnframt til hjarta Listasafnsins. Útboðsgögn verða tilbúin til afhendingar á rafrænu formi frá og með 2. mars 2017. Vinsamlegast óskið eftir gögnum í gegnum netfangið dora@akureyri.is. Kynningarfundur vegna framkvæmdanna verður haldinn miðvikudaginn 8. mars 2017 kl. 13:00 í bæjarstjórnarsal Ráðhúss Akureyrarbæjar, Geislagötu 9, 600 Akureyri Tilboðin verða opnuð miðvikudaginn 29. mars kl. 13:00 í bæjarstjórnarsalnum Geislagötu 9, 4. hæð 600 Akureyri að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Umhverfis- og mannvirkjasvið áskilur sér þann rétt að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum.
Umhverfis- og mannvirkjasvið Geislagötu 9 - 600 Akureyri - Sími: 460 1128
8.490
TÖSKUR Í MIKLU ÚRVALI!
UNDER ARMOUR STORM UNDENIABLE 2
9.990
Íþróttataska.
6.990 NIKE HAYWARD FUTURA Léttur og þægilegur bakpoki.
17.990
UNDER ARMOUR CHARGED BANDIT 2 Hlaupaskór. Dömu og herrastærðir.
18.990
NIKE AURALUX SOLID CLUB Lítil nett íþróttataska.
NIKE AIR ZOOM PEGASUS 33 Hlaupaskór. Dömu- og herrastærðir.
INTERSPORT AKUREYRI SÍMI 460 4891 / AFGREIÐSLUTÍMI: VIRKA DAGA 10-18, LAUGARDAGA 10-16 SUNNUDAGA LOKAÐ
2
8
1
4 7
3
6 7 9 1
5 6
8
1
8 2
1 7
7 4
9
5
5 9
8
1 9 2
2 6
6 4 7
3
6
5
3 2
9
3
4 5
1 6
7 2
5
2 9
Létt
3 9
6
1 4
7
1 7 3 4
2
3 4 5
9 8
8
5
4
8
9
8
7
3
1
6
6
5
1
7
9
8
3
5 4
7 3 2 9
5 6
7
6 2
4
8
2
8 6
5 1 3
3
5 2
1
3 8 Miðlungs
3
1
7 4
2 8 4
5
6
Erfitt
6 9
8 5
9
4 6
Miðlungs
9
7
9
2
9
5
8
Létt
7
1
9
4
5
9
3 2
8 3 2
4 7 9
7
1
Erfitt
Hrós skiptir máli Samskipti eru óumflýjanlegur þáttur af daglegu lífi flestra einstaklinga. Það er þó alls ekki sjálfsagt að slík samskipti gangi vel og getur framkoma fólks skipt sköpum hvað það varðar. Anna Lóa Ólafsdóttir, náms- og starfsráðgjafi, var gestur í Föstudagsþættinum á N4 og ræddi þessi mál en hún kennir námskeið um framkomu og samskipti á vegum Símey. Hver er þumalputtareglan í samskiptum fólks? „Það er svo algengt í samskiptum að við erum að spegla hinn aðilann og erum ómeðvituð um það af hverju okkur líður svona eða af hverju við komum svona fram. Þegar við lendum í erfiðum samskiptum þá þurfum við kannski að skoða hvað er í gangi hjá okkur sjálfum þannig maður byrji alltaf á því að skoða sjálfan sig áður en maður byrjar að spegla umhverfið,“ segir Anna Lóa. Samskipti snúast um meira en að tala saman „Samskipti eru ekkert síður það sem við gerum, framkoma og tjáning án orða. Það er eitthvað sem við tökum kannski ekki alltaf ábyrgð á. Ef það er eitthvað í gangi í fyrirtækinu eða fjölskyldunni þá þýðir ekki að fela sig á bak við það að segja ekki neitt af því að orðin eru bara lítill hluti af samskiptum.“ Anna Lóa segir hrós gegna mikilvægu hlutverki í samskiptum „Við verðum bæði að vanda okkur hvernig við hrósum og hvernig við tökum hrósi. Hrós skiptir miklu máli en það verður þó að vera þannig að þú trúir hrósinu. Við verðum líka að vera meðvituð um það þegar við fáum hrós að gera ekki lítið úr því af því að manneskjan sem hrósar okkur hefur kannski þurft að tala í sig kjark til að gefa hrósið.“
Eru almenn samskipti meðfædd? „Bæði er þetta meðfætt en svo er þetta líka lært og þess vegna getum við aflært margt af því sem við gerum. Við lærum samskipti á því að umgangast annað fólk, við komum með ýmislegt frá fjölskyldu okkar og því umhverfi sem við erum alin upp í. Ef við komum með eitthvað óæskilegt úr fjölskyldu okkar eða umhverfinu þá getum við breytt því en þá skiptir máli að þekkja okkur sjálf.“ Hvað einkennir helst framkomu fólks í dag? „Það er einn þáttur sem hefur mikil áhrif á samskipti okkar og það er álagið. Það fyrsta sem fer í miklu álagi er hæfileiki okkar til samskipta. Stundum er fólk að upplifa leiða í vinnu og ýmislegt sem það áttar sig ekki á að má rekja beint til álagsins.“ Hægt er að horfa á viðtalið í fullri lengd á heimasíðu N4, www.n4.is
Ný sending Kjólar Jakkar Pils Toppar Bolir
Kápur Vattjakkar Buxur Treflar Skinnkragar
Helgartilboð
40% afsláttur af völdum yfirhöfnum
Glerártorgi 462 7500
Krónunni 462 3505
Aðalfundur
Félags málmiðnaðarmanna Akureyri 2017
Verður haldinn þriðjudaginn 28. febrúar kl.18:00 í Alþýðuhúsinu, Skipagötu 14, 4. hæð. (Lionsssalurinn) Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Önnur mál a) Lagabreytingar (sjá á heimasíðu félagsins) b) Kjarakönnun og endurskoðunarákvæði Léttar veitingar í boði.
Hvetjum félagsmenn til að mæta!
Félag málmiðanaðarmanna Akureyri Skipagötu 14 600 Akureyri · Sími 455 1050 · Fax 455 1059 fma@fma.is · www.fma.is
Meiraprófsnámskeið hefst 9. mars
Skráning og frekari upplýsingar á aktu.is og í síma 692-3039
2017 IIHF
ICE HOCKEY WOMEN’S WORLD CHAMPIONSHIP ICELAND Division II - Group B
2
2017 IIHF ICE HOCKEY WOMEN’S WORLD CHAMPIONSHIP ICELAND
ÁVARP BÆJARSTJÓRA VELKOMIN TIL AKUREYRAR!
Það er mikið ánægjuefni að heimsmeistaramót kvenna í íshokkí sé að þessu sinni haldið á Akureyri. Íshokkílið bæjarins í bæði karlaog kvennaflokki hafa ávallt verið í fremstu röð íþróttarinnar á Íslandi. Áhugi á íshokkí er því mikill meðal bæjarbúa á öllum aldri og vonandi megum við eiga von á góðri aðsókn á leiki heimsmeistaramótsins með tilheyrandi hvatningarhrópum, stuðningi og góðri stemningu. Akureyri er eitt helsta vígi vetraríþrótta á landinu. Hér er rekin Vetraríþróttamiðstöð Íslands en hlutverk hennar er að efla vetraríþróttir, íþróttafræðslu og útivist, og stuðla þannig að heilbrigðu lífi og heilsurækt meðal almennings. Hér eigum við glæsilega skautahöll þar sem unnið er öflugt starf sem er frjór jarðvegur fyrir upprennandi skautafólk. Á Akureyri er einnig skíðasvæðið í Hlíðarfjalli sem er þekktasta skíðasvæði landsins þar sem flestir sem stunda þá íþrótta hafa stigið á skíði
eða rennt sér á brettum. Íþróttamót af öllum stærðum og gerðum setja sífellt meiri svip á bæjarbraginn á Akureyri og fjölmargir gestir heimsækja bæinn vegna þeirra. Íþróttaáhugi bæjarbúa er mikill bæði sumar og vetur. Við Akureyringar fögnum því mjög að heimsmeistaramót kvenna í íshokkí skuli að þessu sinni vera haldið hér í bæ og bjóðum ykkur öll hjartanlega velkomin. Njótið heiðarlegrar keppni og njótið allra þeirra lystisemda sem Akureyri hefur að bjóða.
EIRÍKUR BJÖRN BJÖRGVINSSON, BÆJARSTJÓRI Á AKUREYRI.
3
4
2017 IIHF ICE HOCKEY WOMEN’S WORLD CHAMPIONSHIP ICELAND
FORSETI ALÞJÓÐA ÍSHOKKÍSAMBANDSINS DEAR HOCKEY FANS
Women’s hockey is on the calendar this March in northern Iceland, as the 2017 IIHF Ice Hockey Women’s World Championship Division II Group B comes to Akureyri. Women’s hockey is one of the fastestgrowing sports in the world, and I salute Iceland for stepping up to host what I am sure will be an exciting tournament. Our game truly has an international reach these days, with teams coming to Akureyri from as far away as Mexico and New Zealand to take part in this competition. It will be a hard-fought battle to see who will earn the right to be promoted and rise up the World Ranking. I would like to sincerely thank Ice Hockey Iceland for hosting this championship, and I wish the best of luck to each country for this upcoming tournament.
RENÉ FASEL PRESIDENT
5
FORMAÐUR ÍSHOKKÍSAMBANDS ÍSLANDS KÆRA ÍÞRÓTTA ÁHUGAFÓLK,
Fyrir hönd Íshokkísambands Íslands vill ég bjóða ykkur öll velkomin til leiks á Heimsmeistaramót kvenna, í styrkleikaflokknum önnur deild B sem verður að þessu sinni leikið hér á Akureyri. Okkur er mikill heiður að geta komið með þetta mót hingað norður í vöggu íshokkí iðkunar. Hér héldu frumherjarnir í Skautafélagi Akureyrar þessari íþrótt á lífi áratugum saman þrátt fyrir mótlæti og óhagstætt veðurfar oft á tíðum. Öll íþróttahreyfingin og sér í lagi við sem njótum nú ávaxtanna í dag, eigum þessum aðilum mikið að þakka. Hér á Akureyri er líka mesta gróskan í íshokkí kvenna og hefur félagið hér algera sérstöðu innan okkar vébanda hvað varðar fjölda leikmanna í kvennaflokki. Því má með sanni segja að með þessu mótahaldi íshokkísambandsins, hér sé íþróttin loksins komin heim. Sérstakar þakkir vill ég senda til Bæjarstjórnar Akureyrar og stjórnar Vetraríþróttamiðstöðvar Íslands, sem með stuðningi sínum gerðu okkur kleyft
6
að halda þetta mót hér á Akureyri. Þá vill ég nota þetta tækifæri þakka stjórnendum Skautafélags Akureyrar og framkvæmdastjóra Skautahallarinnar fyrir frábæra samvinnu við undirbúning þessa móts.
2017 IIHF ICE HOCKEY WOMEN’S WORLD CHAMPIONSHIP ICELAND
Keppendur koma víða að. Spánn, Mexíkó, Nýja sjáland, Rúmenía og Tyrkland verða gestir okkar og ykkar næstu daga. Ég er ekki í nokkrum vafa eftir að hafa fundið fyrir jákvæðni bæjarbúa og samheldni, að hér verður staðið vel að verki. Okkur öllum og bæjarfélaginu til mikils sóma. Ekki má gleyma að minnast á stelpurnar okkar, sem hafa lagt mikið á sig til þess að ná góðum árangri á þessu móti. Þær eru frábærir íþróttamenn sem hafa á undra stuttum tíma náð miklum
framförum í þessari íþrótt sem stundum er kölluð erfiðasta hópíþrótt í heimi. Ég vona að við í sameiningu getum troðfyllt skautahöllina út úr dyrum þessi kvöld sem liðið leikur og sameinast í því að hrópa ÁFRAM ÍSLAND! Með innilegu þakklæti til ykkar allra,
VIÐAR GARÐARSSON FORMAÐUR ÍSHOKKÍSAMBANDS ÍSLANDS
ISL - ICELAND NAFN 3 6 5 16 11 12 9 18 21 10 19 17 4 14 8 13 24 15 25 23 20 22
SKOT
AGUSTSDOTTIR Anna ARNARSDOTTIR Lena BALDURSDOTTIR Birna BJORGVINSDOTTIR Dilja BJORGVINSDOTTIR Silvia BJORGVINSDOTTIR Sunna GEIRSDOTTIR Herborg GEIRSDOTTIR Thorbjorg GUDBJARTSDOTTIR Jonina GUDMUNDSDOTTIR Thelma INGADOTTIR Kristin JOHANNESDOTTIR Flosrun KARVELSDOTTIR Eva KJARTANSDOTTIR Ragnhildur SIGURDARDOTTIR Arndis SNORRADOTTIR Teresa SVEINSDOTTIR Linda THORISDOTTIR Karen THORSTEINSDOTTIR Gudlaug VALDEMARSDOTTIR Vedis VALJAOTS Elise VIDARSDOTTIR Gudrun
F D F F F F F D F D F F D D D D F F GK F GK D
L L L R R L L L L L R L L L R R L L L R L R
ÁR
LIÐ
23 JUN 1988 6 JUN 1999 12 MAY 1980 27 AUG 1997 9 JUL 1999 23 AUG 2000 9 APR 2001 2 NOV 1996 15 FEB 1981 14 MAY 1996 17 MAY 1996 18 MAR 1985 11 SEP 1992 25 JUL 2000 4 MAY 1989 12 DEC 2001 1 JUL 1990 22 FEB 1992 22 JAN 1993 23 OCT 1992 16 MAY 1994 26 NOV 1993
Skautafelag Akureyrar Bjorninn Reykjavik Skautafelag Akureyrar Karlskrona HK Skautafelag Akureyrar Skautafelag Akureyrar Skautafelag Akureyrar Sparta Sarpsborg Skautafelag Akureyrar Skautafelag Akureyrar Bjorninn Reykjavik Bjorninn Reykjavik Skautafelag Akureyrar Skautafelag Akureyrar Skautafelag Akureyrar Skautafelag Akureyrar Skautafelag Akureyrar Bjorninn Reykjavik Bjorninn Reykjavik Bjorninn Reykjavik Skautafelag Akureyrar Skautafelag Akureyrar
Total: 20 players and 2 goalkeepers HEAD COACH ASSISTANT COACH TEAM LEADER TEAM LEADER EQUIPMENT MANAGER PHYSIOTHERAPIST
8
SIPPONEN Jussi SIGURDARDOTTIR Hulda BLONDAL Gudrun SIGURGEIRSDOTTIR Steinunn OSKARSSON Ari JONSSON Gudmundur
FIN ISL ISL ISL ISL ISL
17 SEP 1980 28 JUN 1971 18 JUL 1976 1 AUG 1981 20 NOV 1972 10 MAR 1962
ESP - SPAIN NAFN 14 18 24 16 93 92 17 12 1 10 20 22 11 3 9 25 8 19 23 7 4 5 91 13 2 21 15 6
SKOT
ABRISQUETA Leticia ABRISQUETA Vanesa ALVAREZ Elena AYALA Maria BERMEJO Claudia CASTILLEJO Ana DANIELSSON Laura DANIELSSON Sara GARCIA LEON E GOMEZ del OLMO Laura GONZALO Alba GRANDE Tamara HERNANDEZ Clara LLIVERIA Carla LOPEZ Cecilia LOPEZ de OCHOA Laura MARTIN Marta MERINO Ainhoa MORENO Paula MUNOZ Vega ORTEGA Shauny ORTIZ Gemma RAMOS Elena REVENTOS Jana RIVERA GIL Carmen SANS Elena SENAC GOMEZ Irene VILLAR Leyre
F D D F F F F F GK F GK D F D D GK D F F F D D F D F F F D
L R L R L R L L L L L L L R L L R L L L L L L L R L L L
ÁR
LIÐ
8 DEC 1990 8 DEC 1990 6 DEC 1996 28 MAY 1996 22 NOV 1991 7 JUL 1992 13 JAN 1998 13 JAN 1998 1 FEB 1996 8 FEB 1998 21 APR 1997 22 DEC 1994 9 AUG 1994 14 APR 1997 10 DEC 2000 1 JUL 1999 2 AUG 2000 6 FEB 1991 2 MAY 1999 10 DEC 1998 11 DEC 1995 25 AUG 1992 16 JUL 1998 13 AUG 1996 21 MAY 1995 11 OCT 2000 13 FEB 1994 6 OCT 1999
Sumendi Vitoria-Gasteiz Sumendi Vitoria-Gasteiz SAD Majadahonda ASME Barcelona CHH Txuri-Urdin ASME Barcelona SAD Majadahonda SAD Majadahonda SAD Majadahonda SAD Majadahonda KJT Kerava ASME Barcelona Sumendi Vitoria-Gasteiz ASME Barcelona CH Huarte SAD Majadahonda SAD Majadahonda ASME Barcelona CH Jaca SAD Majadahonda ASME Barcelona ASME Barcelona SAD Majadahonda ASME Barcelona SAD Majadahonda CH Huarte SAD Majadahonda SAD Majadahonda
Total: 25 players and 3 goalkeepers HEAD COACH ASSISTANT COACH TEAM LEADER EQUIPMENT MANAGER EQUIPMENT MANAGER PHYSIOTHERAPIST
YNGVE Perchristian SAENZ Koldo GIMENEZ Thamar ESPINO Enrique LIEBANA Raul FONT Maria Goretti
SWE ESP ESP ESP ESP ESP
19 SEP 1963 11 AUG 1968 17 APR 1969 23 APR 1956 15 MAY 1977 29 FEB 1992
9
MEX - MEXICO NAFN 23 11 22 17 14 15 8 16 13 20 5 1 21 12 7 6 10 2
AMAYA Natalia AYALA Andrea CARDENAS Frida CHAVEZ Maria CRUZ Macarena ESCOBEDO Thelma GONZALEZ Bertha HERNANDEZ Araceli MEZA Maria MEZA Maria OLVERA Tania RENTERIA Monica ROJAS Giovanna ROJAS Joanna TELLEZ Claudia TOLEDANO Regina TREVINO Nereyda VINAMATA Ana
SKOT F D F F D D F F D GK F GK F F F D D F
L R R R R L R R R R R R R R R R L L
ÁR
LIÐ
21 SEP 2000 26 APR 2001 28 JAN 1998 3 MAR 1995 18 AUG 1995 18 JAN 1994 24 FEB 1990 21 NOV 1988 12 JAN 1997 7 DEC 1997 29 JUL 1998 28 OCT 1987 16 SEP 2000 16 SEP 2000 25 JUL 1984 12 DEC 1999 22 JUL 1989 13 NOV 1998
Agaves Jalisco Tigres Metepec Osos Mexico Mapaches Queretaro Osos Mexico Mapaches Queretaro Osos Mexico Agaves Jalisco Mapaches Queretaro Mapaches Queretaro Halcones Lomas Verdes Osos Mexico Puebla Talaveros Puebla Talaveros Osos Mexico Osos Mexico Valkirias Osos Mexico
Total: 16 players and 2 goalkeepers HEAD COACH ASSISTANT COACH ASSISTANT COACH TEAM LEADER PHYSIOTHERAPIST TEAM STAFF
10
de la GARMA Diego de la GARMA Andres WILSON Brian de la GARMA Joaquin JIMENEZ Gilda CRUZ Luis
MEX MEX MEX MEX MEX MEX
27 FEB 1981 11 MAR 1988 6 FEB 1976 1 OCT 1953 30 MAR 1992 26 DEC 1962
NZL - NEW ZEALAND NAFN 1 16 7 15 25 4 24 19 20 3 8 22 14 5 18 23 6 11 10 9 21 2 17
SKOT
CRUMP Tabitha DAVIS Gina GOULDING Anna GREGORY Hope HARRISON Grace HEALE Abbey HEALE Caitlin HYDE Alexandra HYDE Lochlyn Marie JENSEN Hannah JONES Jaimeson KEENAN Whitney KENNEDY Shannen KLOSS Emma LILLY Rebecca McASLAN Kathryn MURRAY Helen NEVILLE-LAMB Rachael RICHMOND Ashley ROBINSON Anna-Louise SHIELDS Hannah THAKKER Anjali WOODYEAR-SMITH Krystie
GK F D F GK F F F GK F D D F F D D F D D F F F D
L L R R L L R L L R R L L L R R R R L R R R R
ÁR
LIÐ
22 JUL 1983 19 JUL 1997 24 SEP 1992 9 JUN 2000 11 MAY 1997 30 MAR 2001 12 DEC 1997 11 SEP 1997 11 SEP 1997 10 JUN 1998 26 SEP 1998 6 NOV 1997 14 FEB 1993 10 OCT 2000 14 OCT 1998 19 AUG 1998 3 SEP 1990 29 JUL 1993 23 JUN 1994 27 SEP 1995 31 AUG 1996 20 AUG 1993 27 NOV 1994
Auckland Auckland Southern League Southern League Auckland Canterbury Chiefs Canterbury Chiefs Auckland Auckland * Auckland Auckland Southern League Auckland Canterbury Chiefs Southern League Southern League Auckland Auckland Auckland * Southern League Auckland Auckland Canterbury Chiefs
Total: 20 players and 3 goalkeepers HEAD COACH ASSISTANT COACH ASSISTANT COACH ASSISTANT COACH GENERAL MANAGER TEAM LEADER PHYSIOTHERAPIST
KAISSER Andreas BOEHME Geoffroy LANGFORD Kiri WILSON Perry ALBRIGHT Jonathan MURRAY Moira GOULDING Katie
GER FRA NZL CAN CAN NZL NZL
30 NOV 1971 3 FEB 1973 22 FEB 1992 23 JUN 1960 25 JUL 1976 23 SEP 1959 27 NOV 1991
11
ROU- ROMANIA NAFN 4 15 18 11 12 2 14 1 8 16 30 21 5 24 19 31 20 13 32 33 17 22 3 23 7 25
ADORJAN Katalin 1AL-ZUBAIDI Meriem ANA Voicu BALINT Hanga BALLO Noemi BARTA Agota BIRO Bernadette BOBU Bianca CSISZER Agota GAL Erika HERESCU Andreea ILIESCU Andreea ISTVAN Renata IUGA Diana JUGURICA Sabina KONCZ Csenge KURKO Andrea MIKLOS Emoke MOLNAR Nikolett NICIU Nadina OPREA Alina POPESCU Magdolna SAJTOS Katalin STANCIU Ioana TRANDAFIR Maria ZERKULA Erika
SKOT D F F F F D F GK F D GK D D F F F GK F F D F F D F D F
L L L R R L R L L R L L L L R R L L L R L L R L R L
ÁR
LIÐ
26 JAN 2000 6 FEB 1992 21 DEC 1998 25 JUN 1995 6 MAY 1994 4 FEB 1993 14 MAR 1994 3 JUL 2000 5 DEC 1997 4 NOV 1985 24 JUN 1990 3 MAR 1992 22 AUG 2000 30 SEP 2000 9 MAY 1999 24 APR 2001 15 JAN 1998 4 NOV 1993 11 JUL 2000 28 JAN 1999 11 MAR 1998 29 JAN 1978 3 MAR 1979 26 OCT 1997 21 AUG 2000 9 JUL 1986
SC Miercurea Ciuc CSS Triumf Bucharest Corona Brasov SC Miercurea Ciuc SC Miercurea Ciuc SC Miercurea Ciuc SC Miercurea Ciuc CSS Triumf Bucharest SC Miercurea Ciuc SC Miercurea Ciuc CSS Triumf Bucharest CSS Triumf Bucharest SC Miercurea Ciuc SC Miercurea Ciuc CSS Triumf Bucharest SC Miercurea Ciuc SC Miercurea Ciuc SC Miercurea Ciuc SC Miercurea Ciuc CSS Triumf Bucharest CSS Triumf Bucharest SC Miercurea Ciuc SC Miercurea Ciuc CSS Triumf Bucharest CSS Triumf Bucharest SC Miercurea Ciuc
Total: 23 players and 3 goalkeepers HEAD COACH ASSISTANT COACH GENERAL MANAGER TEAM LEADER EQUIPMENT MANAGER PHYSIOTHERAPIST
12
POGACEAN George MUNTEANU Cristinel NISTOR Constantin STOICA Ion STANCIU Jan VLADU Alexandra
ROU ROU ROU ROU ROU ROU
16 MAY 1968 23 FEB 1974 22 MAY 1954 29 SEP 1967 8 JAN 1964 28 MAR 1993
TUR - TURKEY NAFN 7 15 6 25 13 14 19 4 24 20 21 1 16 18 9 23 2 11 5 3
ALTINTAS Gamze BAGCI Didem BAKTIROGLU Cagla DADASOGLU Kubra DEMIRKOL Basak DUMLU Ozge ERYILMAZ Nil GUVEN Sema KAHRAMAN Betul KARAKUS Ceylin KAVAZ Seymanur KIRANT Irem KUTLUCA Suheda LOKBAS Alara LOKBAS Dilara TAYGAR Betul YERLIKAYA Ikranur YILMAZ Refika YILMAZ Selin YURT Fulya
SKOT D F F GK F D D D F F D GK F D F F D D F F
R R R L R L R L R R L L L R R R R R L R
ÁR
LIÐ
30 SEP 1986 4 JUN 2000 1 SEP 1988 25 DEC 1996 4 NOV 1994 20 FEB 1998 17 APR 1995 7 MAY 1998 7 JAN 1995 1 JAN 1998 16 NOV 1992 30 OCT 2000 14 OCT 1996 13 JAN 1998 9 SEP 1999 24 AUG 1997 25 JUN 1996 19 JUN 1990 20 NOV 1993 17 OCT 1994
Narman SK Buz Korsanlari Narman SK Narman SK Ankara University Erzurum GSK Genc Ankara Narman SK Ankara University Ankara University Narman SK Ankara University Narman SK Genc Ankara Genc Ankara Narman SK Narman SK Genc Ankara Buz Korsanlari Narman SK
Total: 18 players and 2 goalkeepers HEAD COACH ASSISTANT COACH ASSISTANT COACH GENERAL MANAGER PHYSIOTHERAPIST TEAM DOCTOR TEAM STAFF
KARABULUT Cagri BALKAYA Mehmet LOKBAS Olcay ERAY Atali OZKAN Yesim SAYGILI Emine KARAKAS Ilyas
TUR TUR TUR TUR TUR TUR TUR
24 JUL 1985 18 DEC 1971 20 NOV 1986 5 NOV 1989 10 NOV 1993 18 AUG 1973 2 MAY 1987
13
Þú getur keypt næstum hvað sem er fyrir Aukakrónur
Matvara
Íþrótta- og útivistarvörur
Gjafavara
Kaffihús og veitingastaðir
Heilsurækt
Allt fyrir bílinn
Raftæki
Fatnaður
Afþreying
Landsbankinn
landsbankinn.is
410 4000
2017 IIHF ICE HOCKEY WOMEN’S WORLD CHAMPIONSHIP ICELAND
DAGSKRÁ
NR
DAGS
KL
LIÐ
1
27. Febrúar
13:00
Tyrkland
vs.
Nýja Sjáland
2
27. Febrúar
16:30
Mexico
vs.
Spánn
3
27. Febrúar
20:00
Ísland
vs.
Rúmenía
4
28. Febrúar
13:00
Spánn
vs.
Nýja Sjáland
5
28. Febrúar
16:30
Rúmenía
vs.
Tyrkland
6
28. Febrúar
20:00
Ísland
vs.
Mexico
7
2. Mars
13:00
Spánn
vs.
Rúmenía
8
2. Mars
16:30
Mexico
vs.
Nýja Sjáland
9
2. Mars
20:00
Ísland
vs.
Tyrkland
10
3. Mars
13:00
Rúmenía
vs.
Mexico
11
3. Mars
16:30
Tyrkland
vs.
Spánn
12
3. Mars
20:00
Nýja Sjáland
vs.
Ísland
13
5. Mars
13:00
Mexico
vs.
Tyrkland
14
5. Mars
16:30
Nýja Sjáland
vs.
Rúmenía
15
5. Mars
20:00
Spánn
vs.
Ísland
15
L477U TÖLURN4R Þ1N4R 4LLT4F V3R4 M3Ð 1 4SKR1FT Tryggðu þér áskrift á lotto.is svo þú gleymir aldrei að spila með Lottó, Eurojackpot eða Víkingalottó. Áskrift – ekkert rugl!
LEIKURINN OKKAR
ÍSLENSK GETSPÁ Engjavegi 6, 104 Reykjavík Sími 580 2500 | www.lotto.is
Íslensk getspá er í eigu Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands, Öryrkjabandalagsins og Ungmennafélags Íslands.
SÍSTÆÐ SIÐBÓT Í NÚTÍMANUM 500 ár frá siðbót 1517-2017 Fræðslu- og umræðukvöld í Glerárkirkju á miðvikudagskvöldum í mars kl. 20 Miðvikudaginn 1. mars Samfélagsþróunin og trúarlífið: Hvað er framundan? Rúnar Vilhjálmsson er prófessor í félagsfræði við hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands. Hann hefur skoðað rannsóknir og niðurstöður um þróun trúarlífs á Íslandi og túlkað niðurstöðurnar í ljósi síns fræðasviðs. Miðvikudaginn 8. mars Þjóðkirkjan og aðrar kirkjur og trúarbrögð: Hver er staða hennar í fjölhyggjusamfélagi? María Ágústsdóttir er héraðsprestur í Reykjavíkurprófastsdæmi vestra en þjónar Háteigssöfnuði um þessar mundir. Á síðasta ári lauk hún doktorsprófi frá Háskóla Íslands um samkirkjuleg málefni. Miðvikudaginn 15. mars Sístæð siðbót og frelsishugsjónir nútímans: Á þjóðkirkjan að berjast fyrir mannréttindum? Hjalti Hugason er prófessor í kirkjusögu við Guðfræði- og trúarbragðafræðideild Háskóla Íslands.
Nánari upplýsingar á kirkjan.is/naust
LEIKSKÓLINN KRUMMAKOT Í EYJAFJARÐARSVEIT ÓSKAR EFTIR LEIKSKÓLAKENNURUM TIL STARFA. Um er að ræða: • 100% stöðu vegna leyfis • 100% stöðu vegna fæðingarorlofs. Leikskólinn er staðsettur í Hrafnagilshverfinu, aðeins tíu kílómetra sunnan Akureyrar, í umhverfi sem hefur upp á einstaka möguleika að bjóða til útivistar og hreyfingar. Deildir eru þrjár og nemendur rúmlega 60 á aldrinum eins til sex ára. Unnið er í samræmi við uppeldisstefnu Jákvæðs aga og markvisst unnið með málrækt og læsi, dygðir, umhverfisstarf, hreyfingu og tónlist. Hæfniskröfur eru: • Leyfisbréf sem leikskólakennari • Metnaður og áhugi til að þróa gott skólastarf • Lipurð í samskiptum • Góð íslenskukunnátta Sjá nánar á heimasíðu Eyjafjarðarsveitar esveit@esveit.is Frekari upplýsingar veitir Hugrún Sigmundsdóttir leikskólastjóri í síma 464-8120/ 892-7461, netfang hugruns@krummi.is Umsóknarfrestur er til og með 7. mars 2017.
AFLIÐ
Samtök gegn kynferðis& heimilisofbeldi á Norðurlandi
Tímapantanir hjá ráðgjöfum Aflsins eru í síma 461-5959/857-5959 milli kl. 8-16 virka daga.
Einnig er hægt að senda tölvpóst á netfangið aflid@aflidak.is eða senda okkur Facebook skilaboð. aflidak.is Counselling Center for Survivors of Sexual Abuse and Domestic Violance To get in touch with a counsellor call 461-5959/857-5959 between 8-16 Monday to Friday or email us at aflid@aflidak.is We also like to recomennd our Facebook page were it is possible to leave a message.
aflidak.is
VARANLEG FÖRÐUN TATTOO
(Micropigmentation og Microblade tækni)
fyrir
eftir
augabrúnir eyeliner varir
Undína Sigmundsdóttir
verður á Akureyri frá og með 27. febrúar. Tímapantanir hjá Bryndísi í síma 6161270 Undína Sigmundsdóttir meistari í snyrtifræði. Alþjóðlegur kennari í Permanent Make up/Medical Tatto.
www.nyasynd.is
NÝ ÞÁTTARÖÐ Á FIMMTUDÖGUM KL. 20:00 Dagskrárgerðarmenn: Kristborg Bóel Steindórsdóttir - ritstjóri og Ásgrímur Guðnason
Hugsaðu vel um húðina! Apótek húðlínan, hágæða húðvörur án allra ilm- eða litarefna.
Spöngin
Hólagarður
Skeifan
Garðatorg
Setberg
Akureyri
apotekid.is
TILBOÐ 15% AFSLÁTTUR TAKMARKAÐ MAGN Gildir til 8.mars
Verð nú kr. 331.000.-
Verð nú kr. 212.000.-
Breyting á dagskrá N4 Sjónvarps Nú sýnum við tvær klukkustundir af íslensku sjónvarpsefni á degi hverjum, í stað einnar, en dagskráin er endurtekin allan sólarhringinn. Nýtt efni í bland við gamalt og gott.
2 klst af efni daglega
N4 - fyrir þig
KAUPANGUR ER OKKAR STAÐUR Á NORÐURLANDI Sjáumst í Kaupangi!
Í Kaupangi á Akureyri finnur þú verslun Nýherja sem hefur á boðstólum mikið úrval af hágæðagræjum frá heimsþekktum framleiðendum, fyrir bæði einstaklinga og fyrirtæki.
Við höfum góða reynslu af framtíðinni NÝHERJI / BORGARTÚNI 37, MÁN.-FÖS. KL. 9-18 & LAU. KL. 11-15 / KAUPANGI AKUREYRI, MÁN.-FÖS. KL. 9-17 / NETVERSLUN.IS
METÁR Á HVALASAFNINU Hvalasafnið á Húsavík er sérhæft safn um Hvali sem hefur þann megin tilgang að stuðla að söfnun muna og sagna tengdum hvölum og hvalveiðum, skráningu þeirra og varðveislu. Safnið tengir fræðslu um dýrin við hvalaskoðunarferðir á Skjálfandaflóa og styrkir upplifun ferðamanna sem heimsækja Húsavík. Hvalasafnið nýtur mikilla vinsælda og sífellt fleiri gestir koma á safnið. „2016 var einstaklega gott ár í sögu safnsins, ég hugsa að það hafi verið eitt besta árið í sögunni. Það komu hérna rúmlega 36.000 gestir á árinu 2016 en til samanburðar komu 26.000 árið á undan, þannig að það gekk mjög vel hjá okkur í fyrra,“ segir Valdimar Halldórsson, framkvæmdastjóri Hvalasafnsins. Hverjir eru það sem koma hingað? „Af því að við erum á Húsavík þá eru það mest erlendir ferðamenn sem koma. Ætli það hafi ekki verið svona 90% af fjöldanum sem voru erlendir ferðamenn og svo 10% Íslendingar sem er blanda af heimafólki og öðrum gestum.“ Hvalaskóli Hvalasafnsins er verkefni sem miðar að því að fræða nemendur úr skólum á svæðinu um hvali og lífríki þeirra við Ísland „Við tökum mest á móti krökkum úr leikskólum á Húsavík og neðri bekkjum grunnskóla sem koma hér og fræðast um hvali. Einn starfsmaður okkar er búinn að
sérhæfa sig í þessu hlutverki, að fræða börnin, og svo fara þau til baka og mála eða búa til myndir af hvölum og öðru sem þeim tengist.“ En hvað er framundan á safninu? „Nú er febrúar og við erum að undirbúa sumarið. Það eru auðvitað dálítið miklar árstíðasveiflur í starfseminni og það er mest að gera á sumrin, þá koma flestir. Núna erum við að hitta ferðaskrifstofur, uppfæra sýningu hjá okkur og gera allt sem þarf að gera til þess að við verðum tilbúin þegar allt fer á fullt í vor,“ segir Valdimar. Hægt er að horfa á viðtalið í fullri lengd á heimasíðu N4, www.n4.is
Hreinsitækni ehf Bílstjóri og tækjamaður óskast Óska eftir að ráða bílstjóra með meirapróf og/eða vinnuvélapróf Áhugasamir sendi inn umsóknir á runar@hrt.is eða komi í Goðanes 6 Akureyri. HREINSITÆKNI
ÖSKUDAGURINN NÁLGAST Troðfull búð af efnum Minnum á frábæru heilsurúmin okkar - íslensk hönnun og framleiðsla Síðumúla 30 - Reykjavík | Sími 533 3500 Hofsbót 4 - Akureyri | Sími 462 3504 Opnunartími: Virkir dagar 10-18 og laugardagar 11-14
Slökun - Vellíðan - Upplifun - Verið velkomin í Mývatnssveit -
www.jardbodin.is · sími 464 4411 · info@jardbodin.is
EYJAFJARÐARSVÆÐIÐ EYJAFJARÐARSVÆÐIÐ
AtvinnuPúlsinn er ný þáttaröð á N4 þar sem kastljósinu er beint að Eyjafjarðarsvæðinu. Karl Eskil Pálsson umsjónarmaður gjörþekkir atvinnulífið. Hann ræðir við fjölda fólks og varpar ljósi á fjölbreytt atvinnulíf svæðisins.
Fyrsti þátturinn fer í loftið miðvikudaginn 1. mars. Fylgstu með frá byrjun
Meistarafélag byggingamanna Norðurlandi
KJÖTBORÐIÐ HAGKAUP AKUREYRI
GRÍSAKÓTILETTUR
1.399kr/kg
Gildir til 19. febrúar á meðan birgðir endast.
verð áður 1.899
LAMBALÆRI
1.499kr/kg verð áður 1.969
NAUTA SIRLOIN STEIK
3.399kr/kg verð áður 4.599
PÉTUR ÖRN GUÐMU ND SSO N
STEFÁN JAKOBSSON
MAGNI ÁSGEIRSSON
EYÞÓR INGI GUNNLAUGSSON
BIRGIR
HARALDSSON
STEFANÍA SVAVARSDÓTTIR
SAGA ROKKSINS
FRÁ UPPHAFI TIL ENDA...
VIÐAMESTA ROKKSÝNING SKONROKKSHÓPSINS TIL ÞESSA!
BIRGIR NIELSEN TROMMUR INGIMUNDUR ÓSKARSSON BASSI STEFÁN ÖRN GUNNLAUGSSON HLJÓMBORÐ EINAR ÞÓR JÓHANNSSON GÍTAR SIGURGEIR SIGMUNDSSON GÍTAR RAGNAR MÁR GUNNARSSON GÍTAR
10. MARS HOF AKUREYRI 9. MARS VALASKJÁLF EGILSSTAÐIR | 11. MARS HARPA REYKJAVÍK
MIÐASALA Á MAK.IS!
Ljúfmeti og lekkerheit www.ljufmeti.com
Súkkulaðibitalengjur • • • • • • •
100 g smjör við stofuhita 2 msk sýróp 2,5 dl hveiti 1 dl sykur 1 tsk lyftiduft 2 tsk vanillusykur 100 g gott súkkulaði (ég var með frá Marabou)
Hitið ofn í 200°. Hrærið saman smjör, sykur og sýróp. Blandið þurrefnunum saman og hrærið þeim í smjörblönduna. Hrærið að lokum hökkuðu súkkulaði í deigið. Skiptið deiginu í tvennt og mótið lengur úr þeim. Setjið lengurnar á bökunarplötu með bökunarpappír, þrýstið aðeins á þær og bakið síðan í 12-14 mínútur við 200° (ekki blástur). Takið úr ofninum og skáskerið á meðan kökurnar eru heitar.
MATSEÐILL HELGARINNAR
Reyktur lax, rjómaostur, íslenskt kornhænuegg og spergilkál Humar, tígrisrækja, seljurót og fennikka Agúrka, mynta og límóna Keila, smælki, eldpipar, rúgbrauð og epli Gullostur og gráfíkja Rjómi, hindber og þurrkuð gulrót
Tónleikagestir Norðlenskra kvenna fá 20% afslátt af matseðli
Borðapantanir eru í síma 466 1862 og á nannarestaurant@nannarestaurant.is
Menningarhús inu Hofi · Sími 466 1862 n a n n a re st aurant.is · na nna re s taurant@ nannarestaurant.is
SJÓNVARPSDAGSKRÁ 22. - 24. febrúar Miðvikudagur 22. febrúar 14:00 Bæjarstjórnarfundur Upptaka frá fundi bæjarstjórnar Akureyrar 21. febrúar. 19:30 Milli himins og jarðar (e) 20:00 Að sunnan (e) Margrét Blöndal ferðast um Suðurlandið, ræðir við skemmtilegt fólk og skoðar áhugaverða staði. 20:30 Auðæfi hafsins (e) 21:00 Að norðan (e) Í þætti dagsins verðum við m.a. Í Skagabyggð, Hrísey og á Húsavík.
21:30 Milli himins og jarðar (e) 22:00 Að sunnan (e) 22:30 Auðæfi hafsins (e) Vandaðir og fræðandi þættir um íslenskar uppsjávarafurðir. 23:00 Að norðan (e) Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.
Fimmtudagur 23. febrúar 19:30 Nágrannar á norðurslóðum (e) 20:00 Að austan 20:30 Kokkarnir okkar 21:00 Að sunnan (e) 21:30 Nágrannar á norðurslóðum (e) 22:00 Að austan 22:30 Kokkarnir okkar 23:00 Að sunnan (e)
Föstudagur 24. febrúar 19:30 Föstudagsþáttur 20:30 Hvítir mávar (e) 21:00 Að austan (e) Þáttur um mannlíf, atvinnulíf, menningu og daglegt líf á Austurlandi frá Vopnafirði til Djúpavogs. Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.
Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.
gsetningunni 22.02.2017 (miðvikudagurinn), hún þarf víst að koma fram. Má bara ver
AUGLÝSING UM SKIPULAGSMÁL Í DALVÍKURBYGGÐ lýsing á fyrirhugaðri deiliskipulagstillögu í landi Snerru, Dalvíkurbyggð, sem byggir á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020. Umhverfisráð Dalvíkurbyggðar ákvað á 287.fundi sínum þann 3. febrúar síðastliðinn að auglýsa lýsingu á fyrirhugaðri deiliskipulagstillögu í landi Snerru, Svarfaðardal. Um er að ræða deiliskipulag á 11,1 ha skika sem tekinn hefur verið út úr jörðinni Jarðbrú í Svarfaðardal, Dalvíkurbyggð. Svæðið er vestan við þjóðveginn sem liggur um Svarfaðardal handan við íbúðarhúsið að Jarðbrú. Skikinn liggur að landamerkjum jarðanna Jarðbrúar og Brekkukots. Landamerkin að Brekkukoti eru eftir gamalli girðingu, rétt sunnan við læk sem þar rennur. Lýsing á fyrirhugaðri deiliskipulagstillögu er til sýnis í Ráðhúsi Dalvíkurbyggðar og má einnig finna á heimasíðu Dalvíkurbyggðar www.dalvikubyggd.is . Hagsmuna- og umsagnaraðilar geta sent inn ábendingar eða athugasemdir sem að gagni gætu komið við gerð og frágang skipulagstillagna fyrir 6. mars n.k. Skriflegum ábendingum skal skila á Skrifstofu Dalvíkurbyggðar, Ráðhúsinu, Dalvík eða á netfangið borkur@dalvikurbyggd.is.
Börkur Þór Ottósson Sviðsstjóri umhverfis- og tæknisviðs
22.02.2017
Opnunartímar: Mánud. - föstud.: 11:30 - 13:30 & 17:00 - 21:30 Um helgar: 17:00 - 21:30 STRANDGÖTU 13 - 600 AKUREYRI - kruasiam@kruasiam.is - www.kruasiam.is
Við erum á fésbókinni
Hádegishlaðborð Kr. 1.850,- / Kr. 1.950,- m. gosi Alla virka daga frá kl. 11:30 - 13:30
Sótt/Sent Tilboð 1
(fyrir tvo eða fleiri)
Tilboð 2
(fyrir tvo eða fleiri)
• Djúpsteiktar rækjur • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Kjúklingur í massaman karrý • Hrísgrjón
• Djúpsteiktar rækjur • Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í súrsætri sósu • Hrísgrjón
4.090,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 2.045,- kr. á manninn
4.090,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 2.045,- kr. á manninn
Tilboð 3
Tilboð 4
(fyrir tvo eða fleiri)
(fyrir tvo eða fleiri)
• Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í gulu karrý • Steiktur kjúklingur í ostrusósu m. papriku & lauk • Hrísgrjón
• Djúpsteiktar rækjur • Steikt nautakjöt í ostrusósu • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Fiskur í sætri chilisósu • Hrísgrjón
4.290,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 2.145,- kr. á manninn
4.290,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 2.145,- kr. á manninn
2l gosdrykkur kostar kr. 350 m. tilboðum Ath. Gerum ekki breytingar á tilboðum
Heimsending eftir kl. 17 Heimsendingargjald 700,- kr.
Hægt er að skoða matseðil í sal á heimsíðunni www.kruasiam.is
SJÓNVARPSDAGSKRÁ 25. - 26. febrúar Laugardagur 25. febrúar 14:00 Bæjarstjórnarfundur Upptaka frá fundi bæjarstjórnar Akureyrar 21. febrúar. 16:30 Hvítir mávar 17:00 Að norðan 17:30 Milli himins og jarðar (e) 18:00 Að sunnan (e) 18:30 Nágrannar á norðurslóðum (e) Í þáttunum, sem eru framleiddir í samstarfi við grænlenska sjónvarpið, kynnumst við grönnum okkar Grænlending-
um betur. 19:00 Að austan 19:30 Föstudagsþáttur 20:30 Baksviðs 21:00 Að vestan (e) 21:30 Hvítir mávar 22:00 Að norðan 22:30 Milli himins og jarðar (e) 23:00 Nágrannar á norðurslóðum (e) Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.
Miðvikudagur 22. febrúar Bæn og matur kl. 11:30 Unglingafundur kl. 20-22
Sunnudagur 26. febrúar Samkoma kl. 11 Gídeonfélagið kynnir starfsemi sína
Mánudagur 27. febrúar Heimilasamband kl. 15 Allar konur velkomnar
Þriðjudagur 28. febrúar Barnastarf kl. 17-18 Fyrir öll börn í 1.-7. bekk
Sunnudagur 26. febrúar 15:30 Föstudagsþáttur 16:30 Baksviðs 17:00 Að vestan (e) 17:30 Hvítir mávar 18:00 Að norðan 18:30 Milli himins og jarðar (e) 19:00 Að sunnan (e) 19:30 Auðæfi hafsins Vandaðir og fræðandi þættir um íslenskar uppsjávarafurðir. 20:00 Nágrannar á norðurslóðum (e) 20:30 Auðæfi hafsins
21:00 Nágrannar á norðurslóðum (e) 21:30 Auðæfi hafsins Vandaðir og fræðandi þættir á mannamáli um íslenskar uppsjávarafurðir. Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.
SALTKJÖT OG BAUNIR Saltkjötshlaðborð og rommbúðingur í eftirrétt á Sprengidagskvöld frá kl. 19. Verð
kr. 3.3 00.-
Vinsamlegast pantið í síma 463 1500 eða á netfanginu lambinn@lambinn.is
Allir velkomnir HJÁLPRÆÐISHERINN Á AKUREYRI HVANNAVÖLLUM 10
Lamb Inn Öngulsstöðum Sími 463 1500
u r e R A G A D MIÐVIKU R A G A D U D L FJÖLSKY 1400 . r k r a t i 10 b 0 0 4 2 . r k r 20 bita 00 4 3 . r k r a t 30 bi 400 4 . r k r a t i 40 b 00 4 5 . r k r a 50 bit 400 6 . r k r a t i 60 b
Ráðhústorg 3 | Sími 462 1400 | kungfu.is | facebook
SJÓNVARPSDAGSKRÁ 27. - 28. febrúar Mánudagur 27. febrúar 19:30 Baksviðs (e) 20:00 Að vestan (e) 20:30 Hundaráð 21:00 Milli himins og jarðar (e) 21:30 Baksviðs (e) 22:00 Að vestan (e) Þáttur um mannlíf, atvinnulíf, menningu og daglegt líf á Vesturlandi. 22:30 Hundaráð Fróðlegur þáttur um fjölbreytt samskipti manna og hunda. 23:00 Milli himins og jarðar (e) Sr. Hildur Eir Bolladóttir ræðir
um streitu við dr. Elínu Díönnu Gunnarsdóttur, sálfræðing. Hvað er streita, hverjar eru birtingarmyndir hennar og orsakir? Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.
Þriðjudagur 28. febrúar 19:30 Hvítir mávar 20:00 Að Norðan 20:30 Auðæfi hafsins (e) 21:00 Að vestan (e) 21:30 Hvítir mávar Gestur Einar Jónasson hittir skemmtilegt fólk og ræðir um lífið og tilveruna. Gestur þáttarins að þessu sinni er Sigþór Bjarnason, Dandi. 22:00 Að Norðan Í þætti dagsins förum við meðal annars að Botnsvatni við
Húsavík og kynnum okkur ljósleiðaravæðingu í Skagabyggð. 22:30 Auðæfi hafsins (e) Vandaðir og fræðandi þættir um íslenskar uppsjávarafurðir. 23:00 Að vestan (e) Þáttur um mannlíf, atvinnulíf, menningu og daglegt líf á Vesturlandi. Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.
FISK KOMPANÍ
S Æ L K E R A V E R Z L U N
ATVINNA Laust starf í verslun okkar við afgreiðslu á kjöt og fisk alla virka daga frá 15:00-19:00 og einhver helgar vinna líka. Umsóknir sendast á fiskkompani@fiskkompani.is Eldri umsóknir þarf að endurnýja
Bjarmavöllur í Fnjóskadal Ungmennafélagið Bjarmi hefur til útleigu frábært svæði fyrir ættarmót eða aðra hópa. Svæðið er gamall íþróttavöllur þar sem hægt er að tjalda. Rafmagnstenglar eru á svæðinu, sturta og wc. Aðstaða til þess að hita vatn og vaska upp. Svæðið er umkringt skógi, stutt í fallegar gönguleiðir, fótboltavöllur og danspallur eru á svæðinu. Tvær sundlaugar eru í nágrenninu. Gæludýr eru ekki leyfð. Ungmennafélagið bjarmi
Kjarnagata 2 · við hliðina á Bónus · sími 571 8080
Birna s: 848 3547 eða birnada@simnet.is
INDVERSKPIZZA MEXÍKÓSKPIZZA PULLED PORK PIZZA BBQ KJÚKLINGAPIZZA INDVERSK GRÆNMETISPIZZA MEXÍKÓSK GRÆNMETISPIZZA
PIZZUR LAXAPIZZA SALTFISKPIZZA PEPPERÓNÍPIZZA PARMAPIZZA OSTAPIZZA MARGARÍTA
OPNUNARTÍMI
MÁN-FÖS. 09-23 LAU- SUN. 10-23
simstodin
simstodin simstodinak
STARFSFÓLK ÓSKAST! Okkur fer að vanta starfsfólk í hlutastarf / með skóla og fullt starf í sumar
Umsókn með ferilskrá sendist á simstodinstarf@gmail.com
RÉTTIR DAGSINS ALLA DAGA OG ÖLL KVÖLD KJÚKLINGARÉTTUR ÍSLENSK KJÖTSÚPA SJÁVARRÉTTASÚPA MEÐ KARRÝ OG KÓKOS
GRÆNMETISSÚPA KJÚKLINGASÚPA
VEFJA FISKUR GRÆNMETISRÉTTUR HRÁFÆÐIRÉTTUR KJÚKLINGASALAT LAXASALAT
SÍMSTÖÐIN - HAFNARSTRÆTI 102 Á BESTA STAð Í MIðBÆ AKUREYRAR - SÍMI 462 4448
16
12 fös-þri kl. 17:30
fös-þri kl. 20 og 22:20
Fös.- þri. kl. 20 og 22:15 Fös.- þri. kl. 20 og 22:15
12
16
16
12
mið-þri kl. 22:20
Mið.- fim. kl. 17:45 og 20 mið-fim kl. 20 og 22:20Mið. og fim. kl. 17:45 Fös.- þri. kl. 17:45 Síðustu sýningar fös-þri kl. 17:30
16
Gildir 22. - 28. febrúar
L
mið-fim kl. 17:40
lau-sun kl. 15:20
12 12
Lau.- sun. kl. 14 (2D) og 16 (3D) L lau-sun kl. 15:20
Lau.- sun. kl.
12
Mið.-fim. kl. 20 og 22:15 Fös.- þri. kl. 17:45
10
mið-fim kl. 17:40 og 20 fös-þri kl. 20
Mið og fim kl.22:15 Síðustu sýningar
16
14
Norðlenskar konur í tónlist TAPAS OG HVÍTVÍN, 2700 kr laugardagskvöldið 25. febrúar
ABORÐ IR N PANTA 62 466 18
ALVÖRU BRUNCH HLAÐBORÐ alla sunnudaga fra‘ 11-14
Menningarhúsinu Hofi · sími 466 1862 · 1862@1862.is
SAMbio.is
Gildir dagana 22. - 28. feb.
AKUREYRI
L
12
Mið-sun. kl. 20 Mán-þri. kl. 22:40
Fös. kl. 20 & 22:20 Lau-sun. kl. 17:40, 20 & 22:20 Mán-þri. kl. 20 & 22:20
16
6
Mið- fim. kl. 22:40
L
Mið-fim. kl. 22:20
L
L
Ísl. tal Lau-sun. kl 13
Mið- fim. kl. 20 Fös.- sun. kl. 22:20 Mán-þri. kl. 17:20 & 20
Ísl. tal. Mið- fös. kl. 17:40 Lau- sun. kl. 13, 15:20 og 17:40 Mán- þri. kl. 17:40 Enskt tal. Mið- fös. kl. 17:40 Lau- sun kl. 15:20
Keyptu á netinu MuniðMunið þriðjudagstilboðin! Verslaðu miðamiða á netinu innáá:www.sambio.is. www.sambio.is þriðjudagstilboðin! Sparbíó* 750 kr. miðaverð á allar2D myndir sem merktar eru með (0-8 ára kr.700) fös. - lau. & sun. SPARBÍÓ* kr. 950. Merktar eruappelsínugulu með appelsínugulu.
Sparbíó* 3D MYNDIR 1000 kr. merkt grænu ára kr. 950) SPARBÍÓ* 3D (0-8 kr. 1250. Merktar grænu.
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ myndir kr.950. 3D myndir á kr.1200. ÞRIÐJUDAGSTILBOÐIN 850kr. miðinn2D á allar myndir og 1000kr á 3D - Gildir ekki á íslenskar myndir
Fim. 23. feb.
ANDRI OG STEBBI JAK
Öll bestu lög í heimi verða flutt í tilþrifamilkum acoustic útsetingum. Þungarokk, poppmúsík, hugljúfar ballöður og allt þar á milli. Tónleikar kl.21.00
Fös. 24. feb.
Tribute ÖLL BESTU OG NÆSTBESTU LÖG NIRVANA Heiðurssveitin: Kurt Cobain: Einar Vilberg Pat Smear: Franz Gunnarsson Dave Grohl: Kristinn Snær Agnarsson Krist Novoselic: Jón Svanur Sveinsson
Tónleikar kl.22.00
Forsala hafin í Eymundsson, graenihatturinn.is og á tix.is
pizzutilboð sparkaup Sótt
Miðstærð pizza með 3 áleggjum
Stór pizza með 3 áleggjum
2x stór pizza með 3 áleggjum
2x miðstærð pizza með 3 áleggjum
1.490.-
1.990.-
3.490.-
2.790.-
Miðstærð pizza með 3 áleggjum +Brauðstangir eða Franskar eða 12" Hvítlauksbrauð + 2L gos
Stór pizza með 3 áleggjum + Brauðstangir eða Franskar eða 12" Hvítlauksbrauð + 2L gos
2x stór pönnupizza með 3 áleggjum + Brauðstangir eða Franskar eða 12" Hvítlauksbrauð + 2L gos
2x stór pizza með 3 áleggjum + Brauðstangir eða Franskar eða 12" Hvítlauksbrauð + 2L gos
3.400.-
3.900.-
4.900.-
4.900.-
Pantaðu á: www.greifinn.is, með APPi eða í síma 460-1600. Lágmarksupphæð í heimsendingu er kr. 2.500,-
www.arnartr.com
Góðkaup Sent eða sótt
Lau. 25. feb.
TAPPI TÍKARRASS Meðlimir Tappa Tíkarrass eru : Eyþór Arnalds - Söngur Guðmundur Þór Gunnarsson – Trommur Eyjólfur Jóhannsson - Gítar Jakob Smári Magnússon – Bassi
TAPPINN ÆTLAR AÐ FLYTJA LÖG AF VÆNTANLEGRI PLÖTU Í BLAND VIÐ ELDRA EFNI
HLJÓMSVEITIN LOST FRÁ AKUREYRI HITAR UPP
Tónleikar kl.22.00
Forsala hafin í Eymundsson, graenihatturinn.is og á tix.is
20% afsláttur
af skíðavörum
Opið virka daga frá kl 10 - 18 og á laugardögum frá kl 10 - 16 Kaupvangsstræti 4 - Akureyri - 461 1516 - utivistogveidi@simnet.is