8.-14. mars 2017
10. tbl. 15. árg // Hvannavellir 14 // Sími 412 4400 // dagskrain@n4.is // n4.is
LJÚFMETI OG LEKKERHEIT
VIÐTAL Í BLAÐINU 10 HLUTIR
TÆLENSK NÚÐLUSÚPA
MÁ EKKI LEIKA SIG SEM FÓRNARLAMB
SUDOKU
SEM ÞÚ VISSIR EKKI UM BJÖRGVIN HALLDÓRSSON
Í TILEFNI ÁRLEGS ÁTAKS KRABBAMEINSFÉLAGANNA Á ÍSLANDI GEGN KRABBAMEINUM Í KÖRLUM býður KAON gestum og gangandi að kíkja við í húsnæði félagsins í Glerárgötu 24 FÖSTUDAGINN 10. MARS NK. MILLI KL. 16 og 18 Bakaríið við brúna býður upp á köku og Nýja kaffibrennslan býður upp á glóðvolgan Karlakór Akureyrar syngur nokkur vel valin lög og ef til vill syngja fleiri góðir gestir VIÐ VONUMST TIL ÞESS AÐ SJÁ SEM FLESTA! Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis
kaon.is