N4 dagskráin 10-17

Page 1

8.-14. mars 2017

10. tbl. 15. árg // Hvannavellir 14 // Sími 412 4400 // dagskrain@n4.is // n4.is

LJÚFMETI OG LEKKERHEIT

VIÐTAL Í BLAÐINU 10 HLUTIR

TÆLENSK NÚÐLUSÚPA

MÁ EKKI LEIKA SIG SEM FÓRNARLAMB

SUDOKU

SEM ÞÚ VISSIR EKKI UM BJÖRGVIN HALLDÓRSSON

Í TILEFNI ÁRLEGS ÁTAKS KRABBAMEINSFÉLAGANNA Á ÍSLANDI GEGN KRABBAMEINUM Í KÖRLUM býður KAON gestum og gangandi að kíkja við í húsnæði félagsins í Glerárgötu 24 FÖSTUDAGINN 10. MARS NK. MILLI KL. 16 og 18 Bakaríið við brúna býður upp á köku og Nýja kaffibrennslan býður upp á glóðvolgan Karlakór Akureyrar syngur nokkur vel valin lög og ef til vill syngja fleiri góðir gestir VIÐ VONUMST TIL ÞESS AÐ SJÁ SEM FLESTA! Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis

kaon.is


CHIRO UNIVERSE VAXTAL AUSAR* AFBORGANIR FRÁ

5.571

KRÓNUM FERMINGARTILBOÐ

A uk ah lutur á mynd: Gafl.

FERMINGARTILBOÐ H E I L S U R Ú M F Y R I R U N G T, VA X A N D I F Ó L K

STÆRÐ

FULLT VERÐ M/CLASSIC BOTNI

FERMINGARTILBOÐ

AFBORGUN Á MÁN.*

90 X 2 00

79.900 K R .

59.900 K R .

5 .5 71 K R .

100 X 2 00

89.900 K R .

69.900 K R .

6.4 3 4 K R .

12 0 X 2 00

99.900 K R .

79.900 K R .

7.2 9 6 K R .

140 X 2 00

114 .900 K R .

94.900 K R .

8.5 90 K R .

* Miðað vaxtalausar kreditkortagreiðslur í 12 mánuði, með 3,5% látökug jaldi og 405 kr. greiðslug jaldi pr. afborgun � Fimm svæðaskipt poka­ gormakerfi.

� Heilsu­ og hægindalag

� Vandaðar kantstyrkingar.

tryggir réttan stuðning.

DÚNSÆNG + DÚNKODDI

� Slitsterkt og mjúkt áklæði.

eða grátt áklæði á botni.

FERMINGARTILBOÐ

Dúnsæng og dúnkoddi. 100% bómull í

TEMPUR TRADITIONAL

áklæði. Sæng: 60% moskusdúnn,

Traditional koddinn er fáanlegur

40% smáfiður og fáðu vandaðan

mjúkur, medium og stífur. Veldu

dúnkodda með.

kodda sem hentar þér best.

F E R M IN GA RTIL B OÐ

F E RM I NG ARTI L B O Ð

23.900 K R .

1 5.920 K R .

F U L L T VE RÐ

FU L L T V E RÐ

2 9.8 00 K R .

Akureyri Dalsbraut 1 558 1100

� Val um svart eða hvítt PU leður

Þ YK K O G HL Ý D Ú NS Æ NG

10 – 18 virka daga 11 – 16 laugardaga

19.90 0 K R .

www.husgagnahollin.is www.betrabak.is www.dorma.is

Verð og vöruupplýsingar í auglýsingunni eru birtar með fyrirvara um prentvillur.


TEMPUR® ORIGINAL

TEMPUR® CLOUD

T E M P U R® S E N S AT I O N

RÝMINGARSAL A V I Ð R ÝM U M F Y R I R N ÝJ U M G E R Ð U M A F TEMPUR DÝNUM OG SEL JUM

30–50% ELDRI GERÐIR ÞVÍ MEÐ

AFSLÆTTI


914550043

Verð áður: 119.900,- Verð nú: 95.920,-

Tekur 8 kg af þvotti. 1400 snúningar. Öll hugsanleg þvottakerfi. Kolalaus mótor. Íslensk notendahandbók.

L7FBE840E

Þvottavél

ÞVOTTAVÉLAR & ÞURRKARAR

ÞVOTTAVÉLAR

10 ára ábyrgð á mótor

3 ára ábyrgð

Íslenskt stjórnborð

2017

ÁRGERÐ

Verð áður: 139.900,- Verð nú: 111.920,-

Tekur 8 kg af þvotti. 1600 snúningar. Öll hugsanleg þvottakerfi. Kolalaus mótor.

L7FBM826E

Þvottavél

914550046

20%

NÝ MÓDEl

Þvottadagar


ORMSSON KEFLAVÍK

SR BYGG SIGLUFIRÐI

ORMSSON AKUREYRI

Laugardaga kl. 11-14.

Áður: 99.900,Nú: 79.920,-

Opnunartímar: Virka daga kl. 10-18 Opnunartímar: Laugardaga 11-15. Virka daga kl.kl.10-18.

ORMSSON KS ÞRISTUR-ÍSAFIRÐI SAUÐÁRKRÓKI

nýr vefur Netverslun

20%

Áður: 109.900,Nú: 87.920,-

PENNINN HÚSAVÍK

20%

20%

OMNIS AKRANESI

BLóMSTuRvELLIR HELLISSANDI

Vaxtalaust í allt að 12 mánuði

Vaxtalaust í allt að Greiðslukjör 12 mánuði

Greiðslukjör

Með varmadælu. Tekur 8 kg af þvotti. Áður: 129.900,Nú: 103.920,-

T7DEP831E

ÞURRKaRI

916097905

Tekur 8 kg af þvotti. 1400 sn. Öll hugsanleg þvottakerfi. Kolalaus mótor. Íslensk notendahandbók. Verð áður: 99.900,Verð nú: 79.920,-

L6FBE840I

Þvottavél

914913410

ORMSSON TÆKNIBORG ORMSSON ORMSSON GEISLI VÍK -EGILSSTÖÐUM PAN-NESKAUPSSTAÐ ÁRVIRKINN-SELFOSSI VESTMANNAEYJUM BORGARNESI

LágMúLA 8 · sÍMI 2800 FURUVÖLLUM 5 · 530 AKUREYRI SÍMI 461 5000

FYRIR HEIMILINÍ ÍLANDINU LANDINU FYRIR HEIMILIN

20%

Tekur 8 kg af þvotti.

Tekur 7 kg af þvotti.

T6DEL821G

ÞURRKaRI

T6DBM720G

ÞURRKaRI

ÞURRKARAR

3 ára ábyrgð

Íslenskt stjórnborð

916097952

20%

916097949

Tekur 7 kg af þvotti. 1200 snúningar. Öll hugsanleg þvottakerfi. Íslensk notendahandbók. Verð áður: 89.900,Verð nú : 71.920,-

L6FBE720I

Þvottavél

914913404


Meira líf, meiri fjölbreytni Sjáumst í Samkomuhúsinu! FUBAR IN AÐEINS E SÝNING

Nýtt dansverk eftir Siggu Soffíu, frumsamin tónlist eftir Jónas Sen. Fös. 10. mars kl. 20

| Strandgötu 12 | Akureyri | 450 1000 | mak.is

Strandgötu 12 | Akureyri | 450 1000 | mak.is

Elska Skemmtilegt heimildarverk sem vermir manni um hjartarætur. Lau. 18. mars kl. 20

IN AÐEINS E SÝNING

| Strandgötu 12 | Akureyri | 450 1000 | mak.is

Strandgötu 12 | Akureyri | 450 1000 | mak.is

Tryggðu þér miða á mak.is, í síma 450 1000 eða í miðasölunni í Hofi sem er opin virka daga kl. 12-18

15% afsláttur fyrir öryrkja og eldri borgara og námsmenn 16 ára og eldri á framleiðslu MAk og gestasýningar LA. Fylgstu með okkur á Facebook: /menningarfelagakureyrar

Leikfélag Akureyrar | Samkomuhúsið | Hafnarstræti 57 | 600 Akureyri Menningarfélag Akureyrar | Strandgötu 12 | Akureyri | 450 1000 | mak.is


Leikfélag Akureyrar sýnir:

Tryggðu þér miða! Næstu sýningar:

„Núnó og Júnía er afbragðs leikrit fyrir börn og unglinga.“ ÁÞÁ, Vikudagur

„Gaman að fara á ungmennasýningu sem sýnir metnað í listrænni framsetningu. Mæli hiklaust með henni.“ SB – Kastljós

Lau. 11. mars kl. 16 Sun. 19. mars kl. 16 Sun. 26. mars kl. 16 Sun. 2. apríl kl. 16 Sun. 9. apríl kl. 16

Sýnt um páskana: Fim. 13 apríl kl. 16 Lau. 15. apríl kl. 16 Þú færð miða á mak.is, miðasölunni í Hofi og í síma 450 1000

ALDURS

HÓPUR

6+

Frí barnamáltíð á Greifanum fylgir öllum miðum á Núnó og Júnía

SÝNT Í HOFI

Menningarfélag Akureyrar | Strandgötu 12 | Akureyri | 450 1000 | mak.is

SÝNT Í HOFI


Q7 e-tron

Q5

Heitt á könnunni og allir velkomnir á frumsýningu Audi Q7 e-tron, Audi Q2 og Audi Q5 hjá Höldi. Föstudaginn 10. mars milli kl. 13-18 og laugardaginn 11. mars milli kl. 11-16.


Q2 Quattro fjölskyldan frumsýnd Tilkomumikið útlit, framsækin tækni og kraftur.

Audi.is

Höldur · Þórsstíg 2 · Akureyri · Sími 461 6020 · holdur.is Höldur · Þórsstíg 2 · Akureyri · Sími 461 6020 · holdur.is


SUSHI RÚLLUR SPICY LAX

KUNG FU LAX

Lax, kóríander, gúrka & spicy mæjó kr. 1790/990

Mangó, vorlaukur, gúrka, spicy mæjó & lax kr. 1990/1090

TERIYAKI LAX

PULLED PORK

Lax, paprika, vorlaukur, mangó & teriyaki sósa kr. 1790/990

Hægeldað svínakjöt, vorlaukur, japanskt mæjó & BBQ sósa kr. 1990/1090

CALIFORNIA KRABBI

LAXATEMPURA

Surimi krabbi, avocado, gúrka & japanskt mæjó kr. 1790/990

Djúpsteiktur lax, paprika & spicy mæjó kr. 1990/1090

KJÚKLINGATEMPURA

KRABBASALAT

Djúpsteiktur kjúklingur, avocado & japanskt mæjó kr. 1990/1090

Surimi krabbi, vorlaukur & mæjó kr. 1790/990

GRÆNMETISRÚLLA/VEGAN

HUMARTEMPURA

Sæt kartafla, vorlaukur & paprika kr. 1790/990

Djúpsteiktur humar, vorlaukur, paprika & spicy mæjó kr. 1990/1090

SPICY KJÚLLI

HAF OG HAGI

Kjúklingur, vorlaukur, japanskt mæjó & sriracha kr. 1990/1090

Djúpsteiktur humar, japanskt mæjó & nauta carpaccio kr. 1990/1090

BLANDAÐIR BAKKAR 10 BITAR

20 BITAR

30 BITAR

40 BITAR

60 BITAR

SUSHI BLAND BARA LAX EKKERT HRÁTT BARA KJÚLLI

SUSHI BLAND

SUSHI BLAND

SUSHI BLAND

SUSHI BLAND

kr. 2.600

kr. 3.600

kr. 4.800

kr. 7.200

SUSHI & TEMPURA

SUSHI & TEMPURA

kr. 3.600

kr. 4.800

kr. 6.400

kr. 9.900

SÆLKERABOX

SÆLKERABOX

SÆLKERABOX

kr. 5.700

kr. 7.300

kr. 10.800

kr. 1.400

SUSHI & TEMPURA SUSHI & TEMPURA

Ráðhústorg 3 | Sími 462 1400 | kungfu.is | facebook


NÚÐLUSÚPURNAR

eru mættar

NAUTANÚÐLUR KJÚKLINGANÚÐLUR eða GRÆNMETISNÚÐLUR

STÚTFULL SKÁL AF HOLLUSTU!

TILBOÐSVERÐ

kr. 1000

Ráðhústorg 3 | Sími 462 1400 | kungfu.is | facebook


Sala á öllum hreinlætisvörum og áhöldum til ræstinga fyrir fyrirtæki, stofnanir og heimili í verslun okkar

Öll þrif fyrir fyrirtæki, stofnanir og heimili • Hjá Þrif- og ræstivörum starfa nú um 100 manns við ræstingar og hreingerningar af öllum stærðum og gerðum. • Í dag þjónustum við um 70 fyrirtæki og stofnanir í daglegri ræstingu. • Auk þess rekum við öfluga hreingerninga- og sérverkefnadeild.

Dagleg eða regluleg þrif: • • • • •

Gluggaþvottur Aðalhreingerningar Viðhald gólfefna Bónleysing og bónun gólfefna Salernis- og kísilhreinsun

• • • •

Teppa- og flísahreinsun Þrif eftir iðnaðarmenn Bruna- og vatnstjónaþrif Veggja-, lofta-, ljósaog gluggaþrif

Sala á öllum hreinlætisvörum og áhöldum til ræstinga fyrir fyrirtæki, stofnanir og

Gerum föst verðtilboð í öll verk, stór eða smá, þér að kostnaðarlausu. í verslunokkar okkar Markmið okkar er aðheimili veita viðskiptavinum ávallt: Hámarksgæði og árangur, persónulega og góða þjónustu.

Með allt á hreinu í 15 ár


SKÓDAGAR Shiver GV Kr. 19.990.-

Nú kr. 14.993.Til í mörgum litum

TPS 520 GV Kr. 39.990.-

Falcon GV Kr. 27.490.-

Nú kr. 29.993.-

Nú kr. 20.618.-

Parete Nord GV Kr. 44.990.-

Nú kr. 33.743.-

Hafnarstræti 106 - Opið: Mán. - föst. 9:00-18:00. Laugardaga 10:00 - 18:00 - asolo.is


MARSTILBOÐ TOFFEE CRISP 38 GR

YANKIE BAR

COKE ZERO 500 ML

50 & 70 GR

99

99/149

2605 KR/KG

1980/2129

KR/STK

2 FYRIR 1

KR/STK

349 KR/L

KR/KG

CULT RAW ENERGY

250 & 500 ML

FREYJU RÍSSTÖNG 70 GR

199/299

129

KR/STK 796/598 KR/L

KR/STK

1843 KR/KG

FLORIDANA HEILSUSAFI 330 ML

129 KR/STK 391 KR/L

NOCCO BCAA ALLAR TEGUNDIR 330 ML

299

FULFIL

EGILS ORKA 500 ML

VITAMIN & PROTEIN BAR 55 GR

KR/STK

249

149

906 KR/L

KR/STK

MYLLU KLEINUHRINGIR

4527 KR/KG

KR/STK

MEÐ SÚKKULAÐI & KARAMELLU

199

298 KR/L

TILBOÐIÐ GILDIR ÚT MARS

KR/STK

229 KR/STK

1527 KR/KG

REYKJAVÍK Laugalækur 9 Glæsibær Austurstræti 17 Laugavegur 116 Lágmúli 7

APPOLO FYLLTUR HJÚPLAKKRÍS 150 GR

Barónsstígur 4 Grímsbær Héðinshús Hjarðarhagi 47 Eggertsgata 24

Miklabraut 100 Kleppsvegur Birkimelur 1 Bústaðavegur 20 Grjótháls 8

Suðurfell 4 Laugavegur 180 Við Vesturlandsveg Borgartún 26 Bankastræti 11 Seljavegur 2

KÓPAVOGUR

HAFNARFJÖRÐUR

GARÐABÆR

REYKJANESBÆR

Hjallabrekka 2 Dalvegur 20 Hagasmári 9

Fjörður 13-15 Staðarberg 2-4 Melabraut 29 Reykjavíkurvegur 58

Litlatún

Hafnargata 55 Kaupangur Flugstöð Leifs Eiríkss. Fitjar

AKUREYRI

AKRANES Skagabraut 43


ortinu um p í a l a s r u t Næ egt

helgar

fljótl

Gott, ódýrt og

Happy hour - V Egils Gull frá 1

agg og velta

5.00 til 18.00

alla daga

AKUREYRI FISH · SKIPAGÖTU 12 · SÍMI: 414 6050


2

1

4

4

3

8

9 7

2

3 3

5

6 6

2

1

4

2 7

7

4

2 9

1

1

8

7

6

8

4

5

9

6 4

9 7

7

9

3

3

1 6

1

8

1

4

5

9

7

Létt

2 7

4 1

6

2

5

6

8

3 1

7

4

3

8

1 5

2 5

1

7

2

9

8

5

6

3

8

2 7

3

Miðlungs

9 7 5

3

7 2 7

4

2

8

6

5 4

7

1

7

1 3

2

5 9

4

4

2 5

6 9

3 9

1 9

6

8

3

1 Miðlungs

9

8

2

9

6

5

8

9

7

8 4

5

9

6

7 3

Létt

8

1 3

1

7

3 1

4 Erfitt

6 Erfitt


SÍMSTÖðIN ÓSKAR EFTIR STARFSMANNI Í ELDHÚS Frábært tækifæri fyrir þá sem hafa ástríðu fyrir matargerð. Hæfniskröfur : · Góð þjónustulund · Brennandi áhugi · Jákvæðni · Vinna vel í hóp og undir álagi Um er að ræða framtíðarstarf í vaktavinnu Umsókn með ferilskrá sendist á simstodinstarf@gmail.com

STARFSFÓLK Í SAL Okkur vantar starfsfólk í hlutastarf í sumar og með skóla í vetur

Umsókn með ferilskrá sendist á simstodinstarf@gmail.com SÍMSTÖÐIN - HAFNARSTRÆTI 102 Á BESTA STAð Í MIðBÆ AKUREYRAR - SÍMI 462 4448


GJAFAHUGMYNDIR ADVANIA

Gerðu fermingardaginn ef tirminnilegan

Kaby Lake

Verð: 159.990 kr.

Verð: 169.990 kr.

13" far- og spjaldtölva

15" með i7 og snertiskjá

Dell Inspiron 5378

Dell Inspiron 7559

Verð: 26.990 kr.

Verð: 11.990 kr.

Ultimate Ears Boom 2

Creative Outlier Sports

Þráðlaus hátalari

Þráðlaus heyrnartól

Verð: 7.990 kr.

Fyrir hjólreiðafólk

15" PortDesign Brooklyn

Verð: 24.990 kr.

Þráðlaus heyrnartól JBL Everest Elite 700

Verð: 13.990 kr.

Krö ugir hátalarar

Creative Sound BlasterX

Hjá okkur finnur þú vandaðar gæðavörur sem smellpassa í fermingarpakkann.

Skoðaðu úrvalið á advania.is/fermingar Verið velkomin í verslun okkar í Guðrúnartúni 10, Reykjavík og Tryggvabraut 10, Akureyri

Verð: 12.890 kr.

Léttur og flottur

15" bakpoki úr leðri og strigaefni


STERKARI

KRÓNA

LÆGRI EVRA

10%

VERÐLÆKKUN NÝJAR VÖRUR TILBOÐSVÖRUR ÚTSÖLUVÖRUR


PIPAR \ TBWA • SÍA • 170238

Barnadagar

20–25% afsláttur af öllum barnavörum hjá Lyfjum & heilsu.


KOMDU Á BJARG! KARLAJÓGA

Námskeiðið er fyrir alla karlmenn sem vilja stíga sín fyrstu skref í jóga. Á þessu námskeiðið verður farið vel í grunnstöður, gerðar verða góðar og liðkandi, mjúkar sem kröftugar jógaæfingar og í lok hvers tíma er góð slökun. Kennari: Guðrún Arngrímsdóttir. Tímarnir verða 4 fimmtudaga og er fyrsti tíminn fimmtudaginn 16. mars kl. 20.00 Verð: námskeiðið 4 vikur kr. 8.900 námskeið 4 vikur + 2 mán á Bjargi kr. 28.900,-

LEIKFIMI 60+

Góð leikfimi sem hentar vel fólki 60 ára og eldri. Í fullum gangi – alltaf hægt að bætast í hópinn! Námskeið 1 - Mán og fim kl. 9:30 - FULLT, biðlisti - Kennari: Ósk Jórunn, sjúkraþjálfari Námskeið 2 - Mán og fim kl. 13:00 - Kennari: Anný Björg, sjúkraþjálfari Verð: 4 vikur: 13.000,- 8 vikur: 22.000,-

GRAVITY / BOLTI

eru tímar í opinni töflu sem henta vel þeim einstaklingum sem glíma við stoðkerfisverki eða vilja rólegri tíma. Engin hlaup né hopp heldur eru æfingar gerðar í Gravity bekkjum og á stórum boltum. Mjög góðir styrktartímar sem taka á öllum líkamanum ásamt því að auka jafnvægi. Við mælum með þessum tímum fyrir byrjendur sem og lengra komna. Tímarnir eru á þriðju- og fimmtudögum kl. 17:30 og eru opnir öllum sem eiga kort.

Nánari upplýsingar á bjarg.is og skráning í síma 462-7111

www.bjarg.is | facebook.com/bjarg.is


MIKIÐ ÚRVAL AF KJÓLUM NÝTT NÝTT

Jakkar Toppar Pils Bolir Buxur Kápur Stakkar Skinnkragar Skart

RÝMUM TIL FYRIR NÝJU VÖRUNUM

HELGARTILBOÐ YFIRHAFNIR

SKÓR

40% AFSL 20% AFSL BUXUR SKART 20% AFSL 20% AFSL Glerártorgi 462 7500

Krónunni 462 3505


Guerlain kynnir með stolti nýjasta ilminn sinn, Mon Guerlain. Ilmurinn sem er innblásinn af Angelinu Jolie verður kynntur

09. – 11. mars í Make Up Gallery

Guerlain sérfræðingur verður á staðnum og tekur vel á móti þér.

20%

afsláttur af öllum vörum frá Guerlain


KAUPANGUR ER OKKAR STAÐUR Á NORÐURLANDI Sjáumst í Kaupangi!

Í Kaupangi á Akureyri finnur þú verslun Nýherja sem hefur á boðstólum mikið úrval af hágæðagræjum frá heimsþekktum framleiðendum, fyrir bæði einstaklinga og fyrirtæki.

Við höfum góða reynslu af framtíðinni NÝHERJI / BORGARTÚNI 37, MÁN.-FÖS. KL. 9-18 & LAU. KL. 11-15 / KAUPANGI AKUREYRI, MÁN.-FÖS. KL. 9-17 / NETVERSLUN.IS


Svartar fjaðrir - LJÓÐ verður DANS Sigríður Soffía Níelsdóttir danshöfundur spjallar um verk sitt Svartar fjaðrir sem er byggt á ljóðum Davíðs Stefánssonar.

Davíðshús Bjarkarstíg 6 - laugardaginn 11. mars kl. 14 Aðgangur 500 kr. – Munið árskortin – Enginn posi á staðnum.

Skáldahúsin á Akureyri Davíðshús/Nonnahús/Sigurhæðir


Má ekki leika sig sem fórnarlamb Grófin geðverndarmiðstöð hefur verið starfrækt á Akureyri í þrjú ár. Hægt er að líkja Grófinni við félagsmiðstöð en þó er unnið eftir ákveðinni hugmyndafræði þar sem megin markmiðið er að ná og vinna með bata. Á dögunum var haldið opið hús í Grófinni þar sem sagðar voru reynslusögur fólks sem hefur glímt við geðsjúkdóma. Af því tilefni voru þeir Friðrik Einarsson og Eymundur Eymundsson frá Grófinni í viðtali í Föstudagsþættinum á N4. Hefur aðgengi að geðheilbrigðisþjónustu breyst eitthvað á síðustu árum?

Hversu veikur þarf maður að vera til þess að leita til ykkar í Grófinni?

„Aðgengi að bráðaþjónustu hefur verið ágætt síðustu 30 ár en það er bara partur af málinu. Það sem tekur við eftir að maður er búinn að ná grunnjafnvægi er að vinna með lífið sitt, að lifa með geðröskun og það getur verið býsna flókið. Þessi fyrstu 20 ár hjá mér voru mjög skrautleg, ég átti margar innlagnir og sumar langar. Þróunin hefur mest verið í bataleiðum og Grófin er hugsuð sem bataleið. Geðlæknar eru meira að koma fólki í jafnvægi og svo tekur við líf með geðröskun og þar er það annað fagfólk og notendur sem hafa reynst mér best,“ segir Friðrik.

„Í raun þarf maður ekki að vera veikur, þú getur komið af því að þú hefur áhuga eða af því að einhver nákominn manni er að glíma við erfiðleika. Þegar fólk kemur til okkar þá held ég að oft horfi það yfir hópinn og hugsi „rosalega er þetta veikt fólk“ eða „ég er ekki nógu veikur“ og það er þetta innra samtal í okkur og þessi ótti við stimplun. En það er eiginlega fyrst þegar maður viðurkennir erfiðleika að maður getur farið að kortleggja hvernig maður tekst á við þá,“ segir Friðrik. „Talandi um eigin fordóma, þegar heimilislæknirinn spurði mig árið 2005 hvort ég vildi fara upp á geðdeild sagðist ég ekki ætla að gera það, þar væri stórhættulegt fólk í spennitreyju og út úr lyfjað. Þetta er bara þessi mynd sem við höfum af bíómyndum og oft óvandaðri fréttamennsku. Svo fór ég 2008 inn á deild og þar réðst enginn á mig og þar var enginn út úr lyfjaður eða í spennitreyju, þetta var bara fólk alls staðar úr samfélaginu að leita sér hjálpar,“ segir Eymundur.

Skipta þá reynslusögur fólks, sálfræðingar og iðjuþjálfar ekki síður máli en geðlyf og læknar? „Þetta er bara jafn mikilvægt. Eftir að ég fór inn á deild 2008 þá var ég kominn á níu töflur. Svo flutti ég suður og fór að stunda Hugarafl og með því að vinna í sjálfum mér og nýta mér hjálpina náði ég að minnka þær niður í tvær töflur. Lyfin ein og sér geta hjálpað en þú þarft líka að vinna með þeim. Til þess að opna hlutina þurfum við að geta stigið fram og sagt hvað er að hjálpa. Maður má ekki leika sig sem eitthvað fórnarlamb,“ segir Eymundur.

Hægt er að horfa á viðtalið í heild á heimasíðu N4, www.n4.is


R U T T Á L S ðinni r F e g r A á 7 % ir 201

20

m Við rýmu

Austurvegur 69 - 800 Selfoss Sími 480 0400

Lónsbakki - 601 Akureyri jotunn@jotunn.is

st.

a irgðir end

eðan b rs eða á m

l 20. ma

n. Gildir ti

að mag Takmark

fyr

Sólvangi 5 - 700 Egilsstaðir www.jotunn.is


VINNUVÉLANÁMSKEIÐ Hefst í byrjun mars ef næg þátttaka gefst.

Frekari upplýsingar og skráning á www.ekill.is

Ekill ökuskóli

| Goðanesi 8-10 | 603 Akureyri | Sími: 4617800 | Gsm: 894 5985 | www.ekill.is

Útsölu markaður

hjá Varma Dagana 10.- 11. mars í Austursíðu 2

(gamla Sjafnarhúsinu)

40-70% afsláttur

Til sölu lítið útlitsgallaðar vörur ásamt vörum sem hættar eru í framleiðslu.

Opið : Föstudaginn 10.mars frá 16-19 Laugardaginn 11. Mars frá 13-16


Skráning þátttöku:

fjallabyggd.is

UPPBYGGING NÝRRA ÁFANGASTAÐA - sóknarfæri í ferðaþjónustu Ráðstefna um ferðaþjónustu Fjallabyggðar fimmtudaginn 9. mars í Tjarnarborg Ólafsfirði Ráðstefnan hefst klukkan 11:30 og stendur til 15:10

DAGSKRÁ: 11:30

Hádegisverður - súpa

12:20 - 12:50 Helga Árnadóttir, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar (SAF) 12:50 - 13:20 Steve Lewis og Erla Jóhannsdóttir, eigendur Kjarabakka /The Empire á Siglufirði - Development of turism in Fjallabyggd and in general 13:20 -13:50

Ásgeir Höskuldsson, framkvæmdastjóri Vesturferða - West Tours. Hvað getum við lært af komu skemmtiferðaskipa til Ísafjarðar og erum við á réttri leið.

13:50-14:10 Kaffihlé 14:10-15:10 PALLBORÐSUMRÆÐUR Arnheiður Jóhannsdóttir, framkvæmdastjóri Markaðsstofu Norðurlands Ólöf Ýrr Atladóttir, ferðamálastjóri Helga Árnadóttir, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar (SAF) Steve Lewis, framkvæmdastjóri The Empire á Siglufirði Ásgeir Höskuldsson, framkvæmdastjóri Vesturferða - West Tours Fundarstjóri verður Ásgeir Logi Ásgeirsson, formaður markaðs- og menningarnefndar Fjallabyggðar

Allir velkomnir

FERÐAÞJÓNUSTUAÐILAR HVATTIR TIL AÐ MÆTA


r i t u l h TÍU I UM

SEM ÞÚ VISSIR EKK

Björgvin Halldórsson

1. Ég hef aldrei áður spilað á Græna Hattinum

2. Ég er frá Hafnarfirði 3. Ég er mikill dýravinur 4. Ég hef aldrei farið á skauta 5. Ég hef aldrei farið á skíði 6. Ég er forfallinn

kvikmyndaáhugamaður

7. Uppáhaldsmaturinn minn er Indverskur

8. Ég get verið flughræddur 9. Ég er afbragðskokkur 10. Ég elska stangveiði á flugu


Auðlindirnar okkar – ábyrg nýting í okkar þágu! Norðurorka er veitu- og orkufyrirtæki í eigu sex sveitarfélaga við Eyjafjörð og í Þingeyjarsýslu. Félagið rekur vatnsveitu, rafveitu, hitaveitu og fráveitu, grunninnviði nútíma samfélags sem enginn vill vera án og sem flestir líta á sem sjálfsagðan hlut. Þáttur í því að tryggja örugga þjónustu er leit að nýtanlegum auðlindum og ábyrg nýting þeirra. Auðlindirnar hér á svæðinu sem okkur er trúað fyrir eru fyrst og fremst neysluvatn og jarðhiti. Ýmislegt hefur gengið á við leitina að þessum auðlindum og nýtingu þeirra, ekki síst í jarðhitanum en reyndar einnig í neysluvatninu. Saga jarðhitaleitar spannar bráðum heila öld og framan af gekk mjög illa að finna nægt vatn til þess að það gæti verið grunnur að hitaveitu. Það var ekki fyrr en árið 1977 sem hitaveita tók formlega til starfa á Akureyri. Sama var upp á teningnum í upphafi síðustu aldar þegar leitað var að nýtanlegu neysluvatni í þágu vatnsveitu á Akureyri. Reynslan kennir okkur að ekkert er sjálfsagt þegar kemur að auðlindum, nýtingu þeirra og gæðum. Sagan minnir okkur líka á að auðlindirnar okkar eru ekki óþrjótandi og mikilvægt er að við nýtum þær af ábyrgð og göngum um þær af virðingu. Þá þarf einnig að hafa í huga að leit, boranir, flutningur og dreifing er kostnaðarsöm. Borun er áhættusöm og kostnaður við byggingu aðveitu- og stofnæða er mikill. Andstætt við flesta sem selja vöru og þjónustu er það ekki markmið Norðurorku að hvetja viðskiptavini sína til að nýta meira af vörunni sem við seljum, þ.e. heita og kalda vatninu. Við viljum miklu frekar að hófs sé gætt og vel farið með því auðlindin er í raun takmörkuð. Öllum viðskiptavinum okkar þarf að vera ljóst að auðlindir okkar eru ekki óþrjótandi og mikilvægt er að við nýtum þær af ábyrgð og göngum um þær af virðingu. Ein leiðin til þess að tryggja skynsama nýtingu er með verðlagningu vörunnar, hin leiðin og sú sem við viljum fara er að biðla til viðskiptavinanna að fara vel með. Gæta þess að vatn renni ekki að óþörfu, gæta þess að hvert húskerfi virki eins og því er ætlað. Það kemur okkur öllum til góða að fara vel og skynsamlega með, því það hjálpar til við að halda verði á vörunni og þjónustunni lágu og eins og reyndin hefur verið, með því lægsta sem gerist hjá sambærilegum veitum. Um leið og við kynnum verðskrá okkar viljum við því biðla til viðskiptavina okkar að taka þátt í ábyrgri auðlindanýtingu með okkur. Látið fara reglulega yfir húskerfin, lagið strax sírennsli í klósettkössum, látið heitt og kalt vatn ekki renna að óþörfu.

Vatnsveita - Rafveita - Hitaveita - Fráveita


Verðskrá Norðurorku 2017 Orku- og veitukostnaður á Akureyri hefur um langt skeið verið með því lægsta sem gerist á landinu. Þannig hafa verðskrá hitaveitu og rafveitu lækkað að raungildi og hitaveitan reyndar einnig að krónutölu. Þá sýnir samanburður að verðskrár vatnsveitu og fráveitu eru lægri en hjá flestum sveitarfélögum sem eðlilegt er að við berum okkur saman við. Hitaveita: Rúmmetraverð er 110,44 kr. í öllum veitum nema á Ólafsfirði kr. 67,59 (lægra hitastig á vatni) og í Reykjaveitu en þar er innheimt orkugjald kr. 3,84 á kWst. Við bætist virðisaukaskattur 11% og umhverfis- og auðlindagjald 2%. Rafveita: Almennt verð dreifingar er 3,21 kr. á kWst. Flutningsgjald Landsnets kr. 1,65 á kWst. og jöfnunargjald í ríkissjóð er kr. 0,30 á kWst. eða samtals kr. 5,16. Virðisaukaskattur er 24% en 11% á hitataxta. Vatnsveita: Vatnsgjald er kr. 129,41 á hvern fermetra húsnæðis auk fastagjalds sem er kr. 8.625,07 á matseiningu íbúðarhúsnæðis og kr. 17.250,18 á matseiningu atvinnuhúsnæðis. Aukavatnsgjöld hækka að sama skapi um tæplega 3,5%. Vatnsgjöld eru innheimt samhliða fasteignagjöldum. Ekki er greiddur virðisaukaskattur af vatnsgjöldum. Fráveita: Fastagjald á hverja matseiningu íbúðarhúsnæðis er kr. 8.619,48 og kr. 203,64 á hvern m2. Árlegt fráveitugjald á annað húsnæði en íbúðarhúsnæði er kr. 8.619,48 og kr. 203,64 á hvern m2. Fráveitugjöld eru innheimt samhliða fasteignagjöldum.

Norðurorka hf. rekur rafveitu og fráveitu á Akureyri og hita- og vatnsveitu á Akureyri, Hrísey, Eyjafjarðarsveit og á Svalbarðsströnd. Þá rekur Norðurorka hitaveitu á Ólafsfirði, Hörgársveit, Grenivík og í Fnjóskadal.

Vatnsveita - Rafveita - Hitaveita - Fráveita

NORÐURORKA HF. | RANGÁRVÖLLUM | 603 AKUREYRI | WWW.NO.IS | SÍMI: 460 1300 | NO@NO.IS


Dæmi um kostnað heimila við vatnsveitu, hitaveitu, rafveitu og fráveitu eining/ gjald pr. einingu/ skatthlutfall Vatnsveita Fermetragjald Fastagjald/á ári Samtals á ári Vatnsveita á mánuði

Íbúð 110 m2 - lítið heimili

Íbúð 160 m2

íbúð 220 m2

- meðal heimili

- stórt heimili

m2/stærð >> 129,41

110 14.235,10 8.333,40 22.568,50 1.880,71

160 20.705,60 8.333,40 29.039,00 2.419,92

220 28.470,20 8.333,40 36.803,60 3.066,97

m3/á ári >> 110,44 59,66 2% 11%

300 33.132,00 21.775,90 1.098,16 6.160,67 62.166,72 5.180,56

700 77.308,00 21.775,90 1.981,68 11.117,21 112.182,79 9.348,57

1.000 110.440,00 21.775,90 2.644,32 14.834,62 149.694,84 12.474,57

Hitaveita Rúmmetragjald Fastagjald/á dag/á ár Umhverfis- og auðlindagjald Virðisaukaskattur Samtals á ári Hitaveita á mánuði

*ath. í fjölbýlishúsum er yfirleitt aðeins einn mælir fyrir hvern stigagang eða eftir atvikum allt húsið. Í þeim tilvikum dreifist fastagjaldið á allar íbúðirnar og heildarkostnaður því mun lægri.

Rafveita - dreifing** Gjald á kílóvattstund Fastagjald/á dag/á ári Virðisaukaskattur Samtals á ári Rafveita á mánuði

kWst/á ári >> 5,16 31,44 24%

3.000 15.480,00 11.475,60 6.732,14 34.782,74 2.898,56

4.000 20.640,00 11.475,60 7.970,54 41.181,14 3.431,76

6.000 30.960,00 11.475,60 10.447,34 53.977,94 4.498,16

m2/stærð >> 203,64

110 22.400,40 8.619,48 31.019,88 2.584,99

160 32.582,40 8.619,48 41.201,88 3.433,49

220 44.800,80 8.619,48 53.420,28 4.451,69

Íbúð 110 m2 - lítið heimili

Íbúð 160 m2 - meðal heimili

íbúð 220 m2 - stórt heimili

149.180,05

222.247,02

292.538,87

408,71

608,90

801,48

12.431,67

18.520,58

24.378,24

*Raforkudreifing án raforkusölu

Fráveita Fermetragjald Fastagjald/á ári Samtals á ári Fráveita á mánuði

Samtals allar veitur á ári Samtals krónur á dag - allar veitur Samtals krónur á mánuði - allar veitur

Hafa þarf í huga að hér er aðeins um dæmi að ræða sem miðast við þær forsendur sem hér eru nefndar. Því þarf að meta og skoða hvort þessi dæmi eiga við um þitt heimili því þau eru aðeins til viðmiðunar. Hafa þarf í huga að fjölskyldusamsetning getur skipt miklu, t.d. fjöldi barna. Til dæmis er oft miðað við að þvottatæki geti verið í kringum 30% hefðbundinnar rafmagnsnotkunar. Þvottavélin getur hins vegar vegið mun þyngra hjá barnafjölskyldum.

Mundu MÍNAR SÍÐUR á www.no.is


Mælisstaða þann 1.

Tonn

Kr.

Mælisstaða þann 1.

RANGÁRVÖLLUM · 603 AKUREYRI SÍMI 460 1300 · FAX 460 1301 NO@NO.IS · WWW.NO.IS

Janúar

Desember

Nóvember

Október

September

Ágúst

Júlí

Júní

Maí

Apríl

Mars

Febrúar

Janúar

Mánuður

Heitt vatn Kr.

Samtals kr.

Vatnsveita - Rafveita - Hitaveita - Fráveita

kwh

Rafmagn

FYLGIST MEÐ NOTKUNINNI


Sumarstarf - Dalvík Óskað er eftir áreiðanlegum einstaklingi með ríka þjónustulund til sumarstarfa í útibúi Landsbankans á Dalvík. Helstu verkefni

Hæfniskröfur og eiginleikar

» Upplýsingagjöf um vörur og þjónustu Landsbankans

» Skipulögð vinnubrögð og hæfni í mannlegum samskiptum

» Almenn þjónusta við viðskiptavini » Vinnutími er kl. 9:00 - 17:00 alla virka daga » Áætlaður starfstími er frá 15. maí - 31. ágúst 2017

» Frumkvæði, heiðarleiki og þjónustulund » Reynsla af þjónustustörfum er kostur

Nánari upplýsingar veita Jónas M. Pétursson, útibússtjóri á Dalvík í 410 9351 og Guðrún Kvaran mannauðsráðgjafi í 410 7906. Umsókn merkt Sumarstarf - Dalvík fyllist út á vef bankans, www.landsbankinn.is. Umsóknarfrestur er til og með 20. mars nk.


Tómataræktun og ræktun framandi matjurta í gróðurhúsum og gluggakistum Mánudaginn 13. mars kl. 17.30, í Zontahúsinu, Aðalstræti 54

Jóhanna B. Magnúsdóttir, ræktandi að Dalsá í Mosfellsdal, verður með fræðslu um ræktun tómata og annarra framandi matjurta, sem hægt er að rækta innan dyra og í gróðurhúsum, en einnig fjallar Jóhanna um ræktun útitómata, sem er nýmæli á Íslandi. Allir velkomnir - léttar veitingar. Félagsmenn greða kr. 500, utanfélagsmenn kr. 1.000.

Tilboð í ræstingar Akureyrarbær auglýsir eftir tilboðum í ræstingar í Víðilundi og Bugðusíðu. Áætlaður samningstími er 4 ár. Útboðsgögn fást í þjónustuanddyri Akureyrarbæjar, Geislagötu 9 frá og með miðvikudeginum 8. mars. Hægt er að fá útboðsgögn send með tölvupósti með því að hafa samband við innkaupastjóra (karlg@akureyri.is). Tilboð verða opnuð mánudaginn 20. mars kl. 10.30. Innkaupastjóri.


NÝJARNÝ VÖRUR Í HVERRI VIKU SENDING MEÐ JÓLAKJÓLUM CURVY BÝÐURMikið UPPÁ úrval FLOTTAN í stærðum14-28 eða 42-56 FATNAÐ Í STÆRÐUM 14-28 EÐA 42-56

STÆRÐIR 14-28

SKOÐAÐU ÚRVALIÐ OG PANTAÐU Á WWW.CURVY.IS BJÓÐUM UPP Á FRÍA SENDINGU HVERT Á LAND SEM ER OG 14 DAGA SKILAFRESTUR Fákafeni 9, 108 RVK | Sími 581-1552 | www.curvy.is


Viltu verða túlkur? InterCultural Íslands heldur 12 klst námskeið fyrir verðandi túlka! Býrð þú yfir það mikilli færni á íslensku og öðru tungumáli að þú getir starfað sem samfélagstúlkur? Námskeið þar sem farið er nákvæmlega yfir siða- og vinnureglur túlka. Framkoma og hegðun túlks er æfð með hlutverkaleikjum og einnig er fjallað ítarlega um álitamál sem upp kunn að koma við túlkun.

Hvar: SÍMEY, Þórsstíg 4 Hvenær: 10. og 11. mars Skráning og frekari upplýsingar: kristín@simey.is 460-5724

Útboð á göngustígum að Rangárvöllum Umhverfis- og mannvirkjasvið, fyrir hönd Akureyrarbæjar og Norðurorku, óskar eftir tilboðum í jarðvegsskipti og lagningu fráveitulagna, vatnslagna, rafstrengja og ídráttarröra í götur og stíga við Rangárvelli á Akureyri. Einnig í uppsetningu ljósastaura. Heildarlengd stíga er um 820 m. Helstu magntölur: Uppúrtekt og fyllingar samtals Stofnlagnir fráveitu Stofnlagnir hita- og vatnsveitu Jarðstrengir rafveitu Ræsi, framlenging

um 6.000 m³ um 265 m um 675 m um 800 m um 87 m

Verkinu skal að fullu lokið fyrir 15. júní 2017. Útboðsgögn verða afhent á tölvutæku formi með tölvupósti frá 9. mars 2017. Til að fá gögnin afhent þarf að senda upplýsingar um nafn fyrirtækis, forráðamann, netfang og síma til Helga Más Pálssonar – á póstfangið: helgi.palsson@efla.is. Tilboðum skal skila á skrifstofu Norðurorku að Rangárvöllum, eigi síðar en fimmtudaginn 23. mars kl. 11:00 og verða þau þá opnuð að viðstöddum þeim bjóðendum, eða fulltrúum þeirra, sem þess óska. Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar, Norðurorka


Kík

Í yfir tíu ár…

tu hv á he að i við masí ge ðu o tum kk ge ar o rt f g yri sjáð rþ ig u

m

nd ba

við Eydísi í sím a8 22

eða s

tilb o ð

Hafð u

870 -1

sa

… hefur Hreint boðið viðskiptavinum sínum á Akureyri upp á faglega og persónulega þjónustu á sviði ræstinga. Við byggjum hana á yfir 30 ára reynslu okkar í alhliða ræstingum. Hreint er Svansvottað fyrirtæki sem leggur mikla áherslu á umhverfismál, gæði og góð samskipti.

du

ðu

en

st

áE

y dis @ h r

.is ein t

og

Reykjavík Akureyri Hveragerði Selfoss Akranes

589-5000 | hreint.is


Ljúfmeti og lekkerheit www.ljufmeti.com

Tælensk núðlusúpa með kjúklingi og sætum kartöflum (4-5 skammtar) 1 dós kókosmjólk 1/4 bolli rautt karrýmauk (red curry paste). Ég notaði frá Blue dragon. 4 bollar vatn 2 kjúklingateningar 450 g kjúklingabringur eða -lundir, skornar í bita 1 bolli sæt kartafla, afhýdd og skorin í teninga 1/3 bolli hnetusmjör 1 msk tamarind sósa eða 1/4 bolli limesafi

2 msk fiskisósa (fish sauce) eða sojasósa 2 msk púðursykur 1/2 tsk turmerik 1 rauð paprika, skorin í þunnar sneiðar 160 g núðlur (rice noodles) 2 bollar baunaspírur 1/4 bolli ferskt kóriander 1/4 bolli salthnetur vorlaukur, sneiddur

Hitið þykka hlutann sem er efst í kókosmjólkurdósinni í rúmgóðum potti yfir miðlungsháum hita. Bætið karrýmaukinu saman við og látið sjóða saman í um mínútu. Bætið því sem eftir er í kókosmjólkurdósinni saman við ásamt vatni, kjúklingateningum, sætum kartöfluteningum, hnetusmjöri, tamarind sósu, fiskisósu, púðursykri og turmerik. Látið suðuna koma upp, lækkið hitann og látið sjóða við vægan hita þar til kjúklingurinn er fulleldaður og sætu kartöflurnar mjúkar. Það tekur um 7-10 mínútur, eftir því hvað bitarnir eru stórir. Bætið papriku og núðlum í pottinn og sjóðið þar til núðlurnar eru mjúkar, það tekur um 5 mínútur. Bætið baunaspírum saman við og takið síðan af hitanum. Berið núðlusúpuna fram með kóriander, hökkuðum salthnetum og vorlauki.


Hafðu það notalegt hjá okkur í

Glerárlaug Glerárlaug er frábær innilaug sem hentar vel fyrir alla fjölskylduna. Á útisvæðinu eru tveir heitir nuddpottar og vaðlaug. Konutímar fyrir allar konur á öllum aldri. alla fimmtudaga kl. 20-21

Opið virka daga kl. 06:45-08:00 & 17:30-21:00 Laugardaga kl. 09-14:30 Sunnudaga kl. 09-12:00


Verkefnisstjóri Listasumars og Akureyrarvöku Akureyrarstofa auglýsir starf verkefnisstjóra laust til umsóknar. Um er að ræða 100% starf í júní, júlí og ágúst en hlutastarf í apríl, maí og september. Verkefnisstjórinn heldur utan um skipulagningu og framkvæmd hátíðanna í samvinnu við starfsfólk Akureyrarstofu og Listasafnsins á Akureyri. Listasumar er heildstæð dagskrá menningarviðburða á Akureyri frá Jónsmessu til ágústloka sem kynnt er undir einum hatti en Akureyrarvaka er menningarhátíð sem stendur frá föstudagskvöldi til laugardagskvölds í lok ágúst. Nánari upplýsingar um starfið er að finna á heimasíðu Akureyrarbæjar, www.akureyri.is þar sem sótt er um rafrænt. Umsóknarfrestur er til og með 22. mars 2017

Þorgerðartónleikar Til styrktar minningarsjóði um Þorgerði S. Eiríksdóttur ATH. breytta dagsetningu. Sunnudaginn 26. mars kl. 14 í Hömrum, Hofi. Á tónleikunum koma fram nemendur á efri stigum og flytja fjölbreytta og skemmtilega efnisskrá. Aðgangur er ókeypis, en tekið er á móti frjálsum framlögum.


FERMINGAR

RÚM 10.000 kr inneign hjá Vogue fylgir hverju rúmi.

Verð frá

* 84.675

Verð áður frá 112.900 Síðumúla 30 - Reykjavík | Sími 533 3500 Hofsbót 4 - Akureyri | Sími 462 3504

Verð miðast við hvítt eða svart leðurlíki og án höfðagafls


Ný þáttaröð á mánudögum kl. 20.


R& MATA ORT IK KAFF ÖLU TIL S RÐ

„ Eitthvað fyrir alla “

E GÓÐ V

Hádegisverðatilboð kr.1690 og kaffi/te innifalið fyrir rétti dagsins, súpa, salatbar

Gildir út mars

MATSEÐILL VIKUNNAR Sunnudagurinn 12. mars.

Fimmtudagurinn 9. mars. •Gratineraður fiskur með hrísgrjónum, salati og grænmeti. •Steiktur lambaframpartur með kartöflum, ofnbökuðu rótargrænmeti, rauðkáli, sultu og sósu. •Beikonpasta. * Sveppasúpa.

frönskum kartöflum og salati. * Tær lauksúpa.

Mánudagurinn 13. mars.

Föstudagurinn 10. mars. •Pönnusteiktur fiskur með kartöflum, salati, grænmeti og kaldri mangósósu. •Svínalundir með kryddkartöflum, grænmeti, rauðkáli, maísbaunum og sultu. •Núðlur með kjúkling og grænmeti í sojasósu. * Rjómalöguð blómkálssúpa.

Laugardagurinn 11. mars. •Hvítlauksmarineraður svínahnakki með ofnbökuðum kartöflum, sósu, salati og grænmeti. •Steiktur fiskur með kartöflum, grænmeti, salati og kaldri sinnepssósu. •Núðlur í soyja með grænmeti og kjúkling. * Rjómalöguð spergilkálssúpa.

•Kjúklingabringur með rjómasveppasósu, kartöflubátum, grænmeti og salati. •Kjötbollur í súrsætri sósu með hrísgrjónum,

•Steiktar kjötfarsbollur með kartöflustöppu, rauðkáli, grænum baunum, sultu og sósu. •Ýsa í orly með kartöflubátum, hrásalati, grænmeti og koktailsósu. •Tagliatelle með beikoni og sveppum. * Rjómalöguð sveppasúpa.

Þriðjudagurinn 14. mars. •Úrbeinuð kjúklingalæri í tikkamasala með hrísgrjónum, salati, grænmeti og naanbrauði. •Ofnbakaður fiskur með pesto, grænmetisgrjónum og salati. •Pasta með tómat, basil og grænmeti. * Spergilkálssúpa.

kort:

Hádegis

r . 0k mars Miðviku á 15.5n015. irdagurin íð lt á m ur – i, 10 • Hakkréttur með kartöflust nggrænmet öppu, ða kjúkli e a t s a p ur,og grænum baunum. á eftir salati k te – kjöt, fis og kaffi/ t la a s súpa &

www.kaffitorg.is - kaffitorg@kaffitorg.is

Kaffi Torg á facebook


EYJAFJARÐARSVÆÐIÐ EYJAFJARÐARSVÆÐIÐ

AtvinnuPúlsinn er ný þáttaröð á N4 þar sem kastljósinu er beint að Eyjafjarðarsvæðinu. Karl Eskil Pálsson umsjónarmaður gjörþekkir atvinnulífið. Hann ræðir við fjölda fólks og varpar ljósi á fjölbreytt atvinnulíf svæðisins.

Alla miðvikudaga kl. 19:30 Fylgstu með!


Freyvangsleikhúsið kynnir:

hálfvitana - Gamanleikur eftir Ljótu n og Þorgeir Tryggvason Sævar Sigurgeirsso Ármann Guðmundsson, rkelsson isdóttir og Oddur Bjarni Þo err Sv ét rgr Ma rar tjó iks Le el Ingólfsson Tónlistarstjórn Jóhann Ax

FRUMSÝNL. T201:000. MARS K

Sýnt föstudaga og laugardaga í mars og apríl. Miðaverð 3500 kr. Miðapantanir á freyvangur@gmail.com / 857 5598 / tix.is


Fundur bæjarstjórnar Akureyrar frá 7. mars verður sýndur á N4, miðvikudaginn 8. mars kl. 14:00 og laugardaginn 11. mars kl. 14.00 Fundum er einnig streymt beint á heimasíðu Akureyrarbæjar www.akureyri.is



KJÖTBORÐIÐ

Gildir til 12. mars á meðan birgðir endast.

HAGKAUP AKUREYRI

GRÍSASNITSEL MEÐ RASPI

1.499kr/kg

LAMBAGÚLLAS

1.999kr/kg

verð áður 2.099

verð áður 2.904

NAUTAFILE

3.999kr/kg verð áður 4.999


PÉTUR ÖRN GUÐMU ND SSO N

STEFÁN JAKOBSSON

MAGNI ÁSGEIRSSON

EYÞÓR INGI GUNNLAUGSSON

BIRGIR

HARALDSSON

STEFANÍA SVAVARSDÓTTIR

SAGA ROKKSINS

FRÁ UPPHAFI TIL ENDA...

VIÐAMESTA ROKKSÝNING SKONROKKSHÓPSINS TIL ÞESSA!

BIRGIR NIELSEN TROMMUR INGIMUNDUR ÓSKARSSON BASSI STEFÁN ÖRN GUNNLAUGSSON HLJÓMBORÐ EINAR ÞÓR JÓHANNSSON GÍTAR SIGURGEIR SIGMUNDSSON GÍTAR RAGNAR MÁR GUNNARSSON GÍTAR

10. MARS HOF AKUREYRI 9. MARS VALASKJÁLF EGILSSTAÐIR | 11. MARS HARPA REYKJAVÍK

MIÐASALA Á MAK.IS!


SJÓNVARPSDAGSKRÁ 8. - 10. mars Miðvikudagur 8. mars 14:00 Bæjarstjórnarfundur 19:30 Atvinnupúlsinn (e) Fyrsti þáttur nýrrar þáttaraðar þar sem Karl Eskil Pálsson kynnir sér atvinnulíf á Eyjafjarðarsvæðinu. 20:00 Að sunnan (e) 20:30 Milli himins og jarðar (e) 21:00 Að norðan (e) Í þætti dagsins förum við meðal annars á veitingastaðinn Verbúðina 66 í

Hrísey og sjáum svipmyndir frá öskudeginum á Akureyri. 21:30 Atvinnupúlsinn (e) 22:00 Að sunnan (e) 22:30 Milli himins og jarðar (e) 23:00 Að norðan (e) Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.

Fimmtudagur 9. mars

Föstudagur 10. mars

19:30 Nágrannar á norðurslóðum (e) 20:00 Að austan 20:30 Kokkarnir okkar (e) 21:00 Að sunnan (e) 21:30 Nágrannar á norðurslóðum (e) 22:00 Að austan 22:30 Kokkarnir okkar (e) 23:00 Að sunnan (e)

19:30 Föstudagsþáttur Jón Þór fær til sín góða gesti og ræðir málefni líðandi stundar, helgina framundan og fleira skemmtilegt. 20:30 Atvinnupúlsinn (e) 21:00 Að austan (e) Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.

Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.

MATRÁÐUR ÓSKAST Miðvikudagur 8. mars Bæn og matur kl. 11:30 Unglingastarf kl. 20-22

Sunnudagur 12. mars Samkoma kl. 11

Mánudagur 13. mars Heimilasamband kl. 15 Allar konur velkomnar

Þriðjudagur 14. mars Barnastarf kl. 17-18 Fyrir öll börn í 1.-7. bekk

Óskum eftir að ráða matráð eða starfsmann með mikinn áhuga á matreiðslu. Hentar jafnvel tveimur manneskjum sem geta skipt vinnunni á milli sín. Viðkomandi þarf að hafa jákvæðni og þjónustulund ofarlega á vinsældarlista. Vinnutími að jafnaði kl. 16-22. Ráðningartími frá maí og fram í september, eða eftir nánara samkomulagi. Nánari upplýsingar gefur Karl Jónsson framkvæmdastjóri, Vinsamlegast pantiðeða í síma 463 1500 í síma 691 6633 á netfanginu eða á netfanginu lambinn@lambinn.is karl@lambinn.is.

Allir velkomnir HJÁLPRÆÐISHERINN Á AKUREYRI HVANNAVÖLLUM 10

Lamb Inn Öngulsstöðum Sími 463 1500


Opnunartímar: Mánud. - föstud.: 11:30 - 13:30 & 17:00 - 21:30 Um helgar: 17:00 - 21:30 STRANDGÖTU 13 - 600 AKUREYRI - kruasiam@kruasiam.is - www.kruasiam.is

Við erum á fésbókinni

Hádegishlaðborð Kr. 1.850,- / Kr. 1.950,- m. gosi Alla virka daga frá kl. 11:30 - 13:30

Sótt/Sent Tilboð 1

(fyrir tvo eða fleiri)

Tilboð 2

(fyrir tvo eða fleiri)

• Djúpsteiktar rækjur • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Kjúklingur í massaman karrý • Hrísgrjón

• Djúpsteiktar rækjur • Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í súrsætri sósu • Hrísgrjón

4.090,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 2.045,- kr. á manninn

4.090,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 2.045,- kr. á manninn

Tilboð 3

Tilboð 4

(fyrir tvo eða fleiri)

(fyrir tvo eða fleiri)

• Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í gulu karrý • Steiktur kjúklingur í ostrusósu m. papriku & lauk • Hrísgrjón

• Djúpsteiktar rækjur • Steikt nautakjöt í ostrusósu • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Fiskur í sætri chilisósu • Hrísgrjón

4.290,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 2.145,- kr. á manninn

4.290,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 2.145,- kr. á manninn

2l gosdrykkur kostar kr. 350 m. tilboðum Ath. Gerum ekki breytingar á tilboðum

Heimsending eftir kl. 17 Heimsendingargjald 700,- kr.

Hægt er að skoða matseðil í sal á heimsíðunni www.kruasiam.is


SJÓNVARPSDAGSKRÁ 11. - 12. mars Sunnudagur 12. mars

Laugardagur 11. mars 14:00 Bæjarstjórnarfundur 16:30 Hvítir mávar (e) 17:00 Að norðan (e) 17:30 Atvinnupúlsinn (e) 18:00 Að sunnan (e) 18:30 Nágrannar á norðurslóðum (e) 19:00 Að austan (e) 19:30 Föstudagsþáttur (e) 20:30 Baksviðs (e) 21:00 Að vestan (e) 21:30 Hvítir mávar (e) Gestur Einar Jónasson

hittir skemmtilegt fólk og ræðir um lífið og tilveruna. Gestur þáttarins er Elvar Reykjalín, framkvæmdastjóri Ektafisks. 22:00 Að norðan (e) 22:30 Atvinnupúlsinn (e) 23:00 Nágrannar á norðurslóðum (e) Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.

Leikhúskvöldverður

15:30 Föstudagsþáttur (e) 16:30 Baksviðs (e) 17:00 Að vestan (e) 17:30 Hvítir mávar (e) 18:00 Að norðan (e) 18:30 Atvinnupúlsinn (e) 19:00 Að sunnan (e) 19:30 Auðæfi hafsins Vandaðir og fræðandi þættir um íslenskar uppsjávarafurðir. 20:00 Nágrannar á norðurslóðum (e)

Í þáttunum, sem eru framleiddir í samstarfi við grænlenska sjónvarpið, kynnumst við grönnum okkar Grænlendingum betur. 20:30 Auðæfi hafsins 21:00 Nágrannar á norðurslóðum (e) 21:30 Auðæfi hafsins 22:00 Nágrannar á norðurslóðum (e) Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.

AFLIÐ

Samtök gegn kynferðis& heimilisofbeldi á Norðurlandi

Í tengslum við sýningar Freyvangsleikhússins á gamanleikritinu Góðverkin kalla, bjóðum við að venju upp á leikhúskvöldverð fyrir sýningar. Sýningar eru föstudags- og laugardagskvöld í mars og apríl. Vinsamlegast hafið samband í síma 463 1500 fyrir borðapantanir og nánari upplýsingar. Lambið okkar er m.a. á sérstöku leikhúsverði 4.200 pr mann afgreitt af hlaðborði. lambinn@lambinn.is

Lamb Inn Öngulsstöðum Sími 463 1500

Tímapantanir hjá ráðgjöfum Aflsins eru í síma 461-5959/857-5959 milli kl. 8-16 virka daga. Einnig er hægt að senda tölvpóst á netfangið aflid@aflidak.is eða senda okkur Facebook skilaboð.

aflidak.is Counselling Center for Survivors of Sexual Abuse and Domestic Violance To get in touch with a counsellor call 461-5959/857-5959 between 8-16 Monday to Friday or email us at aflid@aflidak.is

We also like to recomennd our Facebook page were it is possible to leave a message. aflidak.is


ABORÐ IR N PANTA 62 466 18

Nýbakaðar kökur, rjúkandi kaffi, ekta danskt smörrebrauð og bistroréttir alla daga.

ALVÖRU BRUNCH HLAÐBORÐ alla sunnudaga fra‘ 11-14

Menningarhúsinu Hofi · sími 466 1862 · 1862@1862.is


SJÓNVARPSDAGSKRÁ 13. - 14. mars Þriðjudagur 14. mars

Mánudagur 13. mars 19:30 Baksviðs (e) 20:00 Að vestan Hlédís Sveinsdóttir ferðast um Vesturland og hittir skemmtilegt og skapandi fólk. 20:30 Hundaráð (e) Fróðlegur þáttur um fjölbreytt samskipti manna og hunda. 21:00 Íslandi allt (e) Við rifjum upp skemmtilegan þátt frá landsmóti UMFÍ

50+ á Blönduósi árið 2015. 21:30 Baksviðs (e) 22:00 Að vestan 22:30 Hundaráð (e) 23:00 Íslandi allt (e) Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.

19:30 Hvítir mávar (e) 20:00 Að Norðan Í þætti dagsins verðum við í Hrísey, Fjallabyggð og á Akureyri. 20:30 Auðæfi hafsins (e) 21:00 Að vestan (e) 21:30 Hvítir mávar (e) Gestur Einar Jónasson hittir skemmtilegt fólk og ræðir um lífið og tilveruna. Gestur þáttarins er söngkonan Helena Eyjólfsdóttir.

22:00 Að Norðan 22:30 Auðæfi hafsins (e) 23:00 Að vestan (e) Hlédís Sveinsdóttir ferðast um Vesturland og hittir skemmtilegt og skapandi fólk. Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.

SÍSTÆÐ SIÐBÓT Í NÚTÍMANUM 500 ár frá siðbót 1517-2017 Fræðslu- og umræðukvöld í Glerárkirkju á miðvikudagskvöldum í mars kl. 20 Miðvikudaginn 8. mars Þjóðkirkjan og aðrar kirkjur og trúarbrögð: Hver er staða hennar í fjölhyggjusamfélagi? María Ágústsdóttir er héraðsprestur og formaður samstarfsnefndar kristinna trúfélaga. Á síðasta ári lauk hún doktorsprófi frá Háskóla Íslands um samkirkjuleg málefni. Miðvikudaginn 15. mars Sístæð siðbót og frelsishugsjónir nútímans: Á þjóðkirkjan að berjast fyrir mannréttindum? Fyrirlesari: Hjalti Hugason, prófessor í kirkjusögu Nánari upplýsingar á kirkjan.is/naust


INDVERSKPIZZA MEXÍKÓSKPIZZA PULLED PORK PIZZA BBQ KJÚKLINGAPIZZA INDVERSK GRÆNMETISPIZZA MEXÍKÓSK GRÆNMETISPIZZA

PIZZUR

LAXAPIZZA SALTFISKPIZZA PEPPERÓNÍPIZZA PARMAPIZZA OSTAPIZZA MARGARÍTA

OPNUNARTÍMI Karamellufrappó Súkkulaðifrappó Hvítur súkkulaðifrappó Vanilluísfrappó Smákökufrappó Oreófrappó

MÁN-FÖS. 09-23 LAU- SUN. 10-23

Nutellafrappó Tyrkish peberfrappó Smartísfrappó Snickersfrappó Bountyfrappó

simstodin

simstodin simstodinak

KR. 795

RÉTTIR DAGSINS ALLA DAGA OG ÖLL KVÖLD KJÚKLINGARÉTTUR ÍSLENSK KJÖTSÚPA SJÁVARRÉTTASÚPA MEÐ KARRÝ OG KÓKOS

GRÆNMETISSÚPA KJÚKLINGASÚPA

VEFJA FISKUR GRÆNMETISRÉTTUR HRÁFÆÐIRÉTTUR KJÚKLINGASALAT LAXASALAT

SÍMSTÖÐIN - HAFNARSTRÆTI 102 Á BESTA STAð Í MIðBÆ AKUREYRAR - SÍMI 462 4448


12

12

fös-þri kl. 22:40

fös-þri kl. 20 Fös.- þri. kl. 20 og 22:15

Fös.- þri. kl. 20 og 22:15

16

12

16

16

16

12

Mið.- m. kl. 17:45og20 Fös.- þri. kl. 17:45

12 Mið-þri kl. 17:30

Mið. og m. kl. 17:45 Síðustu sýningar

Mið.- m. kl. 20 og22:15 Fös.- þri. kl. 17:45

mið-þri kl. 20 og 22:20 mið-fim kl. 20

L

L

12

Gildir 8. - 14. mars

Lau-sun kl. 15:20

12

Mið og m kl.22:15 Síðustu sýningar mið-fös kl. 17:30 mán-þri kl. 17:30

12

Lau.- sun. kl.14 (2D) og 16 (3D) 16

Lau-sun kl. 15:20 og 17:30 Lau.- sun.kl.

14

Mið-fim kl. 22:40


Akureyri 2.-3. nóv. Ásgeir Benjamin Clementine Emiliana Torrini and the Colorist Arab Strap Xylouris White GKR Emmsjé Gauti JFDR KÁ-AKÁ Mammút Hildur Alexander Jarl aYia Sturla Atlas Cyber ...og meira síðar (UK)

(IS/BE)

(SCO)

Miðasala á TIX.IS

(GR/AU)

Fáir miðar í boði


SAMbio.is

Gildir dagana 8. - 14. mars

L

AKUREYRI

L

L

3D

Mið-fim. kl. 20 & 22:20 Fös. kl. 20 Lau-sun. kl 17:30 & 20 Mán-þri. kl. 20

Fös. kl. 17:30, 20 & 22:30 Lau-sun. kl. 15, 17:30, 20 & 22:30 Mán-þri. kl. 17:30, 20 & 22:30 L

Mið- fim. kl. 22:20

Mið-fös. kl. 18 Lau- sun. kl. 13 og 15:40 Mán-þri. kl. 18 12

L

Mið- fim. kl. 17:40 Lau - sun. kl. 13:20

Mið- fim. kl. 20 fös-þri. kl. 22:30

Keyptu á netinu MuniðMunið þriðjudagstilboðin! Verslaðu miðamiða á netinu innáá:www.sambio.is. www.sambio.is þriðjudagstilboðin! Sparbíó* 750 kr. miðaverð á allar2D myndir sem merktar eru með (0-8 ára kr.700) fös. - lau. & sun. SPARBÍÓ* kr. 950. Merktar eruappelsínugulu með appelsínugulu.

Sparbíó* 3D MYNDIR 1000 kr. merkt grænu ára kr. 950) SPARBÍÓ* 3D (0-8 kr. 1250. Merktar grænu.

ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ myndir kr.950. 3D myndir á kr.1200. ÞRIÐJUDAGSTILBOÐIN 850kr. miðinn2D á allar myndir og 1000kr á 3D - Gildir ekki á íslenskar myndir


FRAMUNDAN Á GRÆNA HATTINUM

Fim. 16. mars - Aukatónleikar kl. 21:00 Fös. 17. mars - kl. 22:00 Örfáir miðar eftir Lau. 18. mars - kl. 22:00 Örfáir miðar eftir Lau. 1. apríl.

SLAPPAÐU AF

JÓNAS R OG BANDIÐ Í Bandinu eru: Gunnar Hrafnsson á bassa, Gunnar Þórðarson á gítar, Hjörtur Ingvi Jóhannsson á hljómborð, Scott Mclemore á trommur.

Söngraddir: Fanný Kristín Tryggvadóttir, Þórdís Sævarsdóttir og Gísli Gunnar Didriksen Guðmundsson.

Tónleikar kl. 22:00

Forsala hafin í Eymundsson, graenihatturinn.is og á tix.is


Tilboðsseðill

hádegi virka daga 11:30-14:00 Verð

Með súpu og salatbar

10“ Pizza - Sósa, ostur + 3 álegg. .........................................1.690 kr. ...... 2.390 kr. 10“ Pönnupizza - Sósa, ostur + 3 álegg. ..............................1.890 kr. ...... 2.590 kr. 12“ Pizza - Sósa, ostur + 3 álegg. .........................................1.990 kr. ...... 2.690 kr. Ostborgari........................................................................1.690 kr. ...... 2.390 kr. Greifamæjó, salat, 120g hamborgari og maribo ostur. Borið fram með frönskum og kokteilsósu.

Kjúklingaborgari .............................................................1.890 kr. ...... 2.590 kr. Greifamæjó, „Country style“ tómatsósa, salat, súrar gúrkur, sætur tómatur, 120g grilluð kjúklingabringa og beikon. Borið fram með frönskum og kokteilsósu.

BBQ beikon borgari .......................................................1.890 kr. ...... 2.590 kr. BBQ sósa, svissaður laukur, 120g hamborgari, maribo ostur og beikon. Borið fram með frönskum og kokteilsósu.

Grísaloka...........................................................................1.890 kr. ...... 2.590 kr. Hægeldað rifið grísakjöt, íssalat, sultaður laukur, beikon, bbq sósa og Greifamæjó. Borið fram með frönskum og kokteilsósu.

Grillaður kjúlli ..................................................................1.890 kr. ...... 2.590 kr. Grilluð bein- og skinnlaus kjúklingalæri, hrísgrjón, sætkartöfluteningar og karrí kókósósa.

Kjúklingapasta.................................................................2.290 kr. ...... 2.990 kr. Grilluð kjúklingabringa, pasta penne í villisvepparjómasósu með beikoni, sveppum og rauðlauk. Toppað með steinselju og ferskum parmesan. Borið fram með hvítlauksbrauði.

Ofnbökuð bleikja ............................................................2.290 kr. ...... 2.990 kr. Með pestó, suðrænu kartöflusalati, ristuðu brokkólí og lime.

Lamb Béarnaise...............................................................2.790 kr. ...... 3.490 kr. Grillað Rib-Eye 200 g. með béarnaise sósu, ristuðu grænmeti og frönskum.

Grillað naut ......................................................................3.290 kr. ...... 3.990 kr. Grilluð 200 g. nautalund, með ristuðu grænmeti, nautasoðssósu og bakaðri kartöflu.


Fim. 9. mars

VAYA CON DIOS TRIBUTE-TÓNLEIKAR Hljómsveitina skipa: Guðrún Harpa Örvarsdóttir - söngur Kristján Edelstein - gítar

Pétur Ingólfsson - bassi Valmar Väljaots - hljómborð og víola Valgarður Óli Ómarsson - trommur

Tónleikar kl. 21:00

ÖRFÁIR MIÐAR EFTIR Tónleikar Rauðku kl. 21:00 Græna Hattinum kl. 22:00 Forsala hafin í Eymundsson, graenihatturinn.is og á tix.is


KræKtu þér í ÓDÝrArI

BIFrEIÐASKOÐuN

ara á ÖlluM skoðun Morgunverð gild 17 20 a Út Mars stÖðvuM fruMHerj

Kl. 8-11

20% r

AFSláttu

Morgunverð veita 20% afslátt af skoðunargjaldi og gilda frá 8-11 virka Morgna. á saMa tíMa býðst þér að þiggja gÆða kaffibolla og frítt Wifi á Meðan skoðunin fer fraM.

SBílA rIr FÓlK gIlDIr Fy gN í EINKAEI

www.frumherji.is


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.