N4 dagskráin 11-16

Page 1

16.-22. mars 2016

11. tbl. 14. árg // Hafnarstræti 99 // Sími 412 4400 // dagskrain@n4.is // n4.is

Uppskrift frá

Ljúfmeti og lekkerheit

SUDOKU

VIÐTAL VIKUNNAR

Opið frá 18:00 - s:461-5858 - www.lavitaebella.is

Allt í steik Nauta ribeye

með steiktu grænmeti og kryddkartöflu 300 gr. 5.500,-

Lamba ribeye

með ítölskum kryddhjúp og hazzelback 250 gr. 4.900,-

Folaldalund

grilluð með sætum sveppum og rauðlauk 250 gr. 4.500,-

Grísa ribeye

“sweet chili” með grænmetisspjóti 250 gr. 3.500,-

Þú velur þína uppáhalds sósu, piparostasósu, sveppasósu eða kalda hvítlaukssósu


Fyrir fólk sem stækkar og stækkar

FERMINGAR

TILBOÐ

MISTRAL HOME sængurföt

DÚNMJÚKT TVENNUTILBOÐ

FERMINGAR

TVENNA

Sængurföt úr 100% bómullarsatíni þrír litir. 300 tc.

O&D dúnsæng – Stóri björn

· 50% dúnn og 50% smáfiður Fullt verð: 19.900 kr.

FERMINGAR

+ Dúnkoddi – Stóri björn Fullt verð: 5.900 kr.

Fullt verð: 8.990 kr.

Fullt verð samtals: 25.800 kr.

TILBOÐ

6.990 kr.

19.800 kr.

FRONT náttborð

PARIS náttborð

FIRENZE náttborð INFINITY náttborð

Hvítt eða svart

Eik

Hvítt

15.900 kr.

19.900 kr.

Akureyri Dalsbraut 1 558 1100

10 – 18 virka daga 11 – 16 laugardaga

www.husgagnahollin.is www.betrabak.is www.dorma.is

13.900 kr.

Hvítt

13.900 kr.


HEILSUDÝNAN SEM LÆTUR ÞÉR OG ÞÍNUM LÍÐA VEL

HEILSURÚM

C&J GOLD HEILSURÚM � Fimm svæðaskipt

� Vandaðar kantstyrkingar.

pokagormakerfi.

� Slitsterkt og mjúkt áklæði.

� Laserskorið heilsu- og hægindalag tryggir réttan

� Val um lit á botni og löppum.

stuðning.

FERMINGARTILBOÐ HEILSURÚM FYRIR U N G T, VA X A N D I F Ó L K

C&J GOLD

S TÆ R Ð

Aukahlutur á mynd höfuðgafl.

5 ÁRA ÁBYRGÐ

M/COMFORT BOTNI

F U L LT V E R Ð

F E R M I N G A RTILBOÐ

100 X 20 0

1 1 6. 8 0 0 K R .

8 9.90 0

120 X 2 0 0

1 41 . 4 60 K R .

99.90 0

140 X 20 0

1 5 6. 4 60 K R .

10 9.90 0


samsungsetrid.is

Tilboð á völdum tækjum 48”

UE48JU7005

Verð 249,900

Nú á tilboði kr. 229.900,-

55”

UE55JU7005TXXE

Verð 299,900

UE48J5505AK

Nú á tilboði kr. 269.900,-

48” samsung smart sjónvarp með þráðlausu interneti

Verð áður kr. 149.900,- Nú á tilboði kr. 129.900,OpIð VIRKA dAgA KL. 10-18 Og LAUgARdAgA KL. 11-14

- Fyrir heimilin í landinu


samsungsetrid.is

TM

samsung WF70

7 Kg. 1400 sn. KR. 89.900,Tilboðsverð kr. 74.900,-

TM

samsung WF80

8 Kg. 1400 sn. KR. 104.900,Tilboðsverð kr. 84.900,-

TM

samsung WF12

12 Kg. 1600 sn. KR. 174.900,Tilboðsverð kr.149.900,-

samsung dW80

8 kg Þurrkari KR. 149.900,-

FURUVÖLLUM 5 · AKUREYRI · SÍMI 461 5000


h hh h h

h h hh h

Allir mæta í einhverju hvítu! fyrstu 200 fá fríann drykk á barnum


AKUREYRI 24. MARS - 3. APRIL

20 16

ICE LAND

VOLCANIC BIG AIR - SUPER SHOWDOWN

MEISTARAMÓT ÍSLANDS "BIG AIR" - SNJÓBRETTI OG FREESKI

TEAM 23 DAGURINN

- SNOWCROSS OG SAMHLIÐABRAUT

ÚTSÝNIS- SKÍÐA OG BRETTAFERÐIR Á MÚLAKOLLU

PÁSKAEGGJALEIT HJÓLREIÐAFÉLAGS AKUREYRAR OG NÓA SÍRÍUS VIÐ MINJASAFNIÐ

IWG OPNA FREERIDE MÓTIÐ

OFURHUGA FJÓRMENNINGS FJALLABRUN Á HJÓLUM :

PÁSKAEGGJAMÓT Í SAMHLIÐASVIGI

VÉLSLEÐAFERÐIR

FYRSTA SNJÓBLAKMÓT ÍSLANDS

ÞYRLUSKÍÐAFERÐIR

OPNA SLOPESTYLE KEPPNIN

og margt margt fleira

STROMPUR - STRÝTA – HÓTEL

- SNJÓBRETTI OG FREESKI

MOHAWKS "RAIL JAM" - BRETTAKEPPNI OG SESSION

EKKI MISSA AF FLOTTUSTU VETRARHÁTÍÐ ÁRSINS

Vilt þú taka þátt í stærstu vetrarhátíð landsins? Sendu okkur þá póst info@icelandwintergames.com


FRÁBÆR NÁMSKEIÐ AÐ HEFJAST EFTIR PÁSKA

Dekur 50+, 6 vikur

Nýr lífsstíll, 6 vikur

Fjölbreytt námskeið fyrir 50 ára og eldri. 3

Lífsstílsnámskeið henta öllum sem vilja

fastir tímar í viku og er einn af þeim volgur.

gera breytingu á mataræði og hreyfingu,

Tímarnir henta vel þeim sem ekki vilja hlaup

byrjendum sem og lengra komnum. Á

og hopp og einnig þeim sem hafa minniháttar

námskeiðinu er mikið lagt upp úr fjölbreyttri

stoðkerfisverki. Notast er við Gravity bekki,

og persónulegri þjálfun.

bolta, teygjur og dýnur og það sem kennara dettur í hug. Þrektímar í léttari kantinum en

Þátttakendur fá að kynnast ýmis konar

mjög góð hreyfing þar sem hugað er að styrk

þjálfunaraðferðum, þar sem reynt er á þol,

og þoli, jafnvægi og liðleika.

þrek og styrk. Góð fræðsla, mikið aðhald

Kennarar: Birgitta, Hólmfríður, Rannveig og Eva

og hvatning er í boði fyrir alla þá sem vilja

Tímar: Mán, mið & fös kl 16:30 Hefst: 30. mars Verð: 25.500 / 14.900 fyrir árskortshafa

á einhvern hátt lifa heilbrigðara lífi og bæta líkamlega og andlega líðan. Kennarar: Guðrún Arngríms, Hóffa, Anný og gestakennarar Laufey Hrólfsdóttir næringarfræðingur sér um næringarráðgjöf og verður með

Skráðu þig núna í síma 462-7111 og þú getur byrjað að æfa strax! Aðgangur að tækjasal og opnum tímum í töflu fylgir öllum námskeiðum á meðan á þeim stendur.

Skoðaðu tímatöflu og nánari upplýsingar um námskeið á www.bjarg.is

fyrirlestur fyrir alla á námskeiðinu. Tímar: Þri & fim kl 18:30 og lau kl 10:30 Hefst: 31. mars Verð: 28.500 / 16.500 fyrir árskortshafa


www.bjarg.is | facebook.com/bjarg.is

Gravity/bolti, 6 vikur Námskeið fyrir þá sem vilja bæta styrk og jafnvægi og tóna líkamann. Unnið er í Gravitybekkjum og á boltum. Góðar æfingar sem gefa skjótan árangur og hentar vel þeim sem ekki vilja vera í tækjasal eða lyfta lóðum. Kennarar: Þóra Guðný og Rannveig Tímar: Þri kl 17:30 og fim kl 18:30 Hefst: 29. mars Verð: 18.900 / 10.900 fyrir árskortshafa

Frískar og flottar, 6 vikur Hressandi morgunnámskeið fyrir nýbakaðar mæður ásamt öllum þeim skvísum sem hentar

Sterk/ur, 6 vikur

- grunnur og framhald Fjölbreytt lyftinganámskeið undir leiðsögn þjálfara þar sem æfingar eru einstaklingsmiðaðar. Unnið er með lóð, stangir, gravitybekki og bjöllur og þú getur valið hvort þú mætir 2 sinnum eða 3 sinnum í viku. Að auka styrk er ein besta leiðin til að tóna líkamann, auka brennsluna, fyrirbyggja meiðsli og líða betur með sjálfan sig. Tímar: Grunnur: Mán kl 18:30, mið 6:10 eða 19:30 & fös 16:15 eða 17:00 Framhald: Mán kl 18:30, mið 6:10 eða 19:30 & fös 16:15 eða 17:00 Hefst 30. mars Kennarar: Tryggvi og Guðrún Arngríms

að æfa á þessum tíma dags. Skemmtilegar

Verð: 2 tímar í viku: 18.900 / 10.900 fyrir árskortshafa þrektímar 2x í viku, Zumba toning eða 3 tímar í viku: 25.500 / 14.900 fyrir heitur tími 1x í viku. Næringarfræðsla, www.bjarg.is | facebook.com/bjarg.is árskortshafa matardagbækur og mælingar. Barnapössun æfingar og frábær félagsskapur. Fjölbreyttir

á meðan tíma stendur og góð aðstaða á útisvæðinu okkar fyrir barnavagna. Kennarar: Guðrún Arngrímsdóttir - sem kennt hefur mömmuþrek síðustu 6 árin og Eva

Frábær aðstaða innandyra og á útisvæði.

VELKOMIN ÁVinalegt BJARG - NÁMSKEIÐ 2 andrúmsloft

Reykjalín Zumba kennari

Tímar: Þri, mið & fös kl 9:30 Hefst 30. mars

og góður félagsskapur!

Verð: 25.500 / 14.900 fyrir árskortshafa

Verið velkomin!


Kristilegar sumarbúðir

Stofnaðar 1946

Einstakar sumarbúðir í 70 ár í stórkostlegri náttúru Upplýsingar og pantanir: astjorn.is eða í síma 462 3980 6-12 ára: – –

1. flokkur: 20.-30. júní (10 sólarhringar). Verð: 57.900 kr. 2. flokkur: 4.-12. júlí (8 sólarhringar). Verð: 47.900 kr. 3. flokkur: 18.-28. júlí (10 sólarhringar). Verð: 57.900 kr.

13-15 ára: Unglingavika: 2.-10. ágúst (8 sólarhringar). Verð: 44.900 kr. Verð er undir 6000 kr. á sólarhring. Allir flokkar blandaðir. Systkinaafsláttur.

STARFSMAÐUR ÓSKAST Starfsmaður óskast í jarðgerðarstöð Moltu ehf. Molta ehf. er jarðgerðarstöð í Eyjafjarðarsveit sem jarðgerir lífrænan úrgang frá heimilum og fyrirtækjum. Nú leitum við eftir dugmiklum einstaklingi í 100 % framtíðarstarf. Um er að ræða fjölbreytt starf sem felur í sér m.a. móttöku, innmötun og blöndun hráefna, eftirlit með vinnslu og búnaði, ásamt viðhaldi tækja. HÆFNISKRÖFUR: • Meirapróf eða vinnuvélapróf er kostur • Reynsla af vélaviðgerðum • Iðnmenntun sem að nýtist í starfi er kostur • Almenn tölvukunnátta • Stundvísi, áreiðanleiki og góðir samskiptahæfileikar • Sjálfstæð og öguð vinnubrögð Umsóknarfrestur er til og með 22. mars 2016. Umsóknir ásamt ferilskrá sendist á olof@molta.is Nánari upplýsingar veitir Ólöf Harpa Jósefsdóttir í síma: 615 2928



Í tíu ár...

við Eydísi í sí

ma

eða s

tilb o ð

70 18

Hafð u

m

nd ba

2 82

sa

...hefur Hreint boðið upp á persónulega þjónustu fyrir íbúa höfuðstaðar Norðurlands. Í tilefni af þessum tíma­ mótum bjóðum við nýjum viðskiptavinum á Akureyri sérstakt tilboð. Þegar gerður er 12 mánaða samningur er fyrsti mánuðurinn ókeypis ef samið er fyrir lok mars.

du

ðu

en

st

áE

y d i s @ h r e i n t.

is

og

Reykjavík Akureyri Hveragerði Selfoss Akranes


FISK KOMPANÍ S Æ L K E R A V E R Z L U N

FISK

KJÖT VEISLA

upphitun fyrir páska Hamborgarar & lúðusteikur á tilboði. Fiskréttur dagsins aðeins 1390 kr/ kg Nicolas Vahé krydd á afslætti!! Sér óskir um fisk & kjöt fyrir páska sendist á fiskkompani@fiskkompani.is eða í síma 571-8080 og við léttum þér lífið.

Mánud. - fimmtud. Föstudag Laugardag Sunnudag

11:00 - 18:30 10:00 - 19:00 11:00 - 18:00 13:00 - 18:00

www.facebook.com/fiskkompani

Kjarnagata 2, við hliðina á Bónus, sími 571 8080


UPPHAF SKRÁNINGAR Opið hús miðvikudaginn 16. mars kl. 18.00-20.00 Félagsheimili KFUM og KFUK í Sunnuhlíð Leiktæki, þrautir og léttar veitingar Skráning á www.kfum.is og í síma 588-8899

Munið tómstundaávísun Akureyrarbæjar


ALLTAF EITTHVAÐ NÝTT

Ráðhústorg 7 Sími 469 4200


17. mars á Akureyri VMA kl. 9:30 – 11 MA kl. 13 – 14:30

Kynning á öllu háskólanámi á Íslandi Allir velkomnir!


DÚNSÆNG FYRIR FERMINGARBARNIÐ

Léttar og hlýjar dúnsængur fyrir fermingarbarnið. Eingöngu 100% náttúruleg efni, dúnn og bómull. Allur dúnn er hitahreinsaður án kemískra efna.

Klifurrós Verð nú 7.990 kr Verð áður 13.990 kr

Friður Verð nú 8.990 kr Verð áður 12.980 kr

100% DÚNN / 790G DÚNN 140x200

Áttablaðarós Verð nú 9.990 kr Verð áður 12.980 kr

Verð nú 23.994 kr Verð áður 39.990 kr

Krummi Verð nú 9.990 kr Verð áður 12.980 kr

MIÐAR Á JUSTIN BEIBER

FERMINGALEIKUR ` LINiDESIGN KOMDU OG SKRÁÐU FERMINGARBARNIÐ LAUGAVEGI 176 | GLERÁRTORGI | KRINGLAN | LINDESIGN.IS



ERU R A G A D U K I V Ð I M

R A G A D U D L Y K S L FJÖ ki 20 bita sushibak & 2L Kristall kr.2500 ki 30 bita sushibak & 2L Kristall kr.3500

kungfu.is

| r5.is

| tbone.is

| Ráðhústorg 3

I Sími 462 1400


r u k s l æ Svarfd s

mar

2016

Það setur svip sinn á Svarfdælskan mars 2016 að í ár eru 100 ára liðin frá fæðingu Kristjáns Eldjárn fyrrverandi forseta Íslands. Af því tilefni verður málþing helgað honum á sunnudeginum.

Annars er dagskrá helgarinnar eftirfarandi: Föstudagur 18. mars Kl. 10:00 Kl. 20:30

Svarfdæla lesin í Bergi. Nemendur í 10. bekk Dalvíkurskóla lesa út Svarfdælu og eru allir velkomnir að hlusta, en reikna má með að lesturinn standi fram í hádegið. Heimsmeistaramótið í BRÚS. Haldið að Rimum að venju. Keppt um gullkambinn, en fleiri verðlaun í boði.

Laugardagur 19. mars kl. 14:00 Opnun kvennasýningar í Bergi á vegum Byggðasafnsins Hvols. Kl. 16:00 Kristján Jóhannsson tenór með tónleika í Bergi í tónleikaröðinni Klassík í Bergi. kl. 21:00 Marsinn tekinn að Rimum. Húsið opnar kl. 21:00 en Inga Magga dansstjóri telur í marsinn um kl. 21:30 og stjórnar síðan þannig að allir geta verið með. Hljómsveit Hafliða sér um tónlistina. Einstakur viðburður sem þið megið ekki missa af.

Sunnudagur 20. mars Kl. 14:00

Málþing um Kristján Eldjárn fyrrverandi forseta. Dagskrá: 1. Ávarp Forseta Íslands, Hr. Ólafs Ragnars Grímssonar 2. Uppáhaldsfrændinn með hlýja brosið. Sigrún Stefánsdóttir, forseti hug og félagsvísindadeildar HA, fjallar um forsetann og fjölskyldumanninn Kristján Eldjárn. 3. Brot úr vísindasögu. Arfleifð dr. Kristjáns Eldjárns fornleifafræðings. Adolf Friðriksson fornleifafræðingur fjallar um fornleifafræðinginn Kristján Eldjárn. 4. Sagan í moldinni. Tillaga Dr. Kristjáns Eldjárn um ritun miðaldasögu Svarfaðardals. Árni Daníel Júlíusson sagnfræðingur fjallar um bók sem hann hefur í smíðum. Tónlist í flutningi nemenda Tónlistarskóla Dalvíkur

Byggðasafnið Hvoll vekur athygli á Kristjánsstofu í safninu sem verður opið eftir málþingið. Kl. 17:30

Aðalfundur Sögufélags Svarfdæla. Haldinn í Héraðsskjalasafninu í kjallara Ráðhúss.



Heimsþekktir kappar mæta á Iceland Winter Games Iceland Winter Games er vikulöng vetrar- og útivistarhátíð sem haldin er á Norðurlandi í þriðja sinn og er hún svo sannarlega búin að festa sig í sessi, jafnt hjá bæjarbúum sem og vetraríþróttafólki og áhugamönnum um allt land. Aðalviðburðir hátíðarinnar eru AFP heimsmeistaramót í Freeski, alþjóðlega IWG Open snjóbrettamótið og fyrsta Íslandsmeistaramótið á snjóbrettum. Þessir viðburðir eru haldnir í Hlíðarfjalli dagana 31. mars – 2. apríl, en Hlíðarfjall er nú á lista yfir 12 mest framandi skíðasvæði heims. Atvinnumenn á skíðum taka þátt Meðal þeirra sem hafa skráð sig til þátttöku á IWG 2016 eru nokkrir af þekktustu og sigursælustu skíða- og snjóbrettamönnum heims. Má þar t.d. nefna hinn 24 ára gamla Svía Henrik Harlut, en hann var valinn skíðamaður ársins árin 2011 og 2013 (Freeskier Magazine) og besti skíðamaður Evrópu árið 2012 (International

Freeski Film Festival). Hann hefur auk þess tvisvar sigrað stærsta skíða- og snjóbrettamót heims, X-Games í Aspen (2013 og 2014), unnið European Open 2009 og keppt fyrir hönd Svía á Ólympíuleikunum í Sochi svo eitthvað sé nefnt. Aðrir þekktir atvinnumenn á skíðum og snjóbrettum sem hafa skráð sig til þátttöku á IWG 2016 eru t.a.m. hinn finnski Antti Autti, Scotty Lago (USA) og Phil Casabon (CAN).

Margt í boði Auk viðburða IWG koma allflestir ferðaþjónustuaðilar á Norðurlandi að IWG og bjóða upp á skipulagðar ferðir á meðan á hátíðinni stendur. Þar má finna ferðir á borð við troðaraferðir á Múlakollu á Tröllaskaga og á Kaldbak, vélsleðaferðir, þyrluskíðaferðir, norðurljósaferðir, skonnortuskíðaferðir um Eyjafjörð með vistvænum bátum Norðursiglingar og margt fleira.


PĂ SKAR 2016 25.03.16 Forsala imperial akureyri


Einstök hönnun í hámarksgæðum Við hjá Vídd leggjum metnað okkar í að vera ávallt með úrval fyrsta flokks veggog gólfflísa sem endurspegla nýjustu strauma og stefnur í innanhússhönnun. Við búum yfir áratuga reynslu og leggjum okkur fram um að veita viðskiptavinum okkar persónulega ráðgjöf. Kíktu við í verslun okkar að Njarðarnesi 9, Akureyri, við tökum vel á móti þér.

Njarðarnes 9 Akureyri

Sími 466 3600 www.vidd.is


Fermingar-

tilboð

IXUS 180

Taska og 8GB kort fylgir 20MP HD video 10x Aðdráttur WiFi

29.900,-

IXUS 285 HS Taska og 8GB kort fylgir 20MP Full HD video 12x Aðdráttur WiFi IS kerfi

39.900,-

CANON EOS 750D með 18-55 mm linsu. Kennslubók og námskeið fylgir.

Verð aðeins

129.900 kr. www.pedro.is

Skipagata 16 | www.pedromyndir.is


Aðalréttir

Grænmetiskorma (mildur) Blandað grænmeti með garam masala sósu

kr. 1895.-

Kadai grænmeti (mildur) kr. 1895.Blandað grænmeti með lauk, papriku og sveppum Tikka masala (mildur) Grillaðar kjúklingalundir í Tikka sósu

kr. 2495.-

Kadai kjúklingur (miðlungssterkur) Kjúklingur með sveppum, papriku, lauk og myntu laufum

kr. 2295.-

Kjúklingur vindaloo (sterkur) Eldaður í tómat og chili sósu Kjúklingur Madras (mildur) Kjúklingur með kardimomum, fennel, engifer og hvítlauk

kr. 2295.-

Kjúklingur Thadka (mildur) Grillaðar kjúklingalundir í lauk- og smjörsósu

kr. 2495.-

Kjúklingur Bhune Murgh (mjög sterkur) Kjúklingur með grikkjasmáralaufum, papriku og chili

kr. 2295.-

Karrý lamb (sterkur) Eldað í anísfræum, fennel og engifer

kr. 2495.-

Kadai lamb (sterkur) Eldað í lauk og papriku

kr. 2495.-

Rækjur Sukka (miðlungssterkur) Litlar rækjur eldaðar í tómat, lauk og engifer Hrísgrjón fylgja með öllum aðalréttum kr. 1895.Meðlæti Raitha kr. 250.Jógúrtsósa með agúrkum Naan brauð kr. 300.Indverskt brauð bakað í tandoori ofninum Hægt er að velja hvítlauks-, smjör- eða venjulegt naan brauð

kr. 2295.-

Hádegistilboð virka daga 1750 kr. Opnunartími

þri - fim 11.30 - 13.30 og 17.30 - 21.00 lau - sun 17.30 -- 21.00

Lokað á mánudögum


Auglýst er eftir starfsfólki í sumarvinnu, fullt starf í vaktavinnu og starfsfólki á kvöldvaktir á sunnudagskvöldum 17:00 til 23:00 Starfið felur m.a. í sér móttöku gesta, afgreiðslu og sölu, öryggisgæslu í sundlaug og íþróttasal, baðvörslu, þrif og aðra almenna þjónustu við gesti íþróttamiðstöðvarinnar.

Hæfniskröfur: • Sjálfstæði, skipulagshæfni, drifkraftur og frumkvæði • Lipurð í mannlegum samskiptum • Rík þjónustulund • Hreint sakavottorð Umsækjendur þurfa að vera 18 ára eða eldri, vera tilbúnir að taka skyndihjálparpróf og standast hæfnispróf sundstaða. Fyrirspurnir og umsóknir með ferilskrá skulu sendast rafrænt á larus@horgarsveit.is



PÁSKANA M U R A IK E TÓNL

5 2 I F Y E ÁR STEBBI OG

STEBBA OG EYFA ÞARF VART AÐ KYNNA FYRIR LA NDSMÖNNUM en þeir ha

fa verið í framvarðars veit íslenskra poppara um árabil og fagna 25 ára samstarfsa fmæli um þessar mundir. Á þessum árlegu tónlei kum sínum á Hótel KEA mu nu þeir flytja öll sín þe kktustu lög, sem þeir hafa flutt í gegnum tíðina, bæði saman og í sitthvoru lagi og má þar nefna t.d. DRAUMUR UM NÍ NU - ÁLFHEIÐUR BJÖRK LÍF - HJÁ ÞÉR - UN DIR ÞÍNUM ÁHRIFU M ÉG LIFI Í DRAUMI GÓÐA FERÐ - ÞÍN INNSTA ÞRÁ - DAGAR - OK KAR NÓTT - ALDR EI EINN Á FERÐ - DA NSKA LAGIÐ - O.M .FL. Tvíeykið mun spjalla á léttum nótum við tónleikagesti og segja óborganlegar sögur úr bransanum. FORSALA AÐGÖNG UMIÐA ER Í EYMUNDSSON AKUR EYRI S: 540-2180 ÓLAFSHÚSI SAUÐÁR KRÓKI S: 453-6454 MIÐAVERÐ-KR. 3.0 00

Akureyri A E K l Hóte AGINN LANGA FÖSTUD kl. 22.00 s r a m . 5 2 i auðárkrók S r u k ó r Kaffi K RDAGSKVÖLDIÐ LAUGA kl. 21.00 26. mars

SÉRSTAKUR GESTUR

ER HINN FINGRAFIMI HLJÓMBORÐSLEIKARI

ÞÓRIR ÚLFARSSON


MIKIÐ ÚRVAL

AF GARNI FRÁ KATIA. Allt til bútasaums. Gott úrval af útsaum. Sjón er sögu ríkari. EIGUM NOKKUR PLÁSS LAUS Á PRJÓNAHELGINA (HÚSMÆÐRAORLOF) 7. – 10. APRÍL. Munið kvöldhittinginn á miðvikudag kl. 20. Allir velkomnir. Erum á facebook S u n n u h lí ð 1 2

Opið mán-fös 10:00 - 18:00 - lau 11:00 - 14:00 ·

603 Akureyri

·

Sími 461 2241

·

www.quiltbudin.is

Toyota Akureyri Baldursnesi 1

EINNIG ÓSKUM VIÐ EFTIR STARFSMANNI

BREYTTUR AFGREIÐSLUTÍMI

til að aðstoða í söludeild nýrra og notaðra bíla og í önnur tilfallandi störf.

Hentar með skóla og sem sumarstarf. HÆFNISKRÖFUR: Rík þjónustulund Vandvirkni Stundvísi Góð mannleg samskipt

Bílasalan er nú opin á laugardögum frá kl 11:00-14:00

Opið 09:00-18:00 virka daga

Toyota Akureyri

Opið 11:00-14:00 á laugardögum

I

Baldursnesi 1

Upplýsingar veitir Haukur 6604300 haukur@toyotaakureyri.is

I

603 Akureyri

I

460 4300



FRÁBÆR AFÞREYING FYRIR ALLA Opið 18. - 23. mars frá kl. 12 - 18 Opið alla páskana frá kl. 12 - 18 Frítt í fjósið þessa tíu daga þar sem hægt er að hitta kálfana. Páskasteikin og grillhamborgararnir beint frá bónda fást á Kaffi Kú

Garður í Eyjafjarðarsveit • Tel: +354 867-3826 • www.kaffiku.is



Aflið samtök gegn kynferðis og heimilisofbeldi á Norðurlandi Counceling center for survivors of sexual abuse and domestic violence Símavakt allan sólarhringinn 24 hours emergency phone service Einkaviðtöl, hópavinna, fræðsla og forvarnir

857 5959 aflid@aflidak.is


VANTAR VERKSTJÓRA Á VÖRUBÍLA VINNUVÉLA VERKSTÆÐI

OKKAR Upplýsingar gefur Dagbjartur í síma 660 1075


ER POLLUR Á PLANINU EÐA NIÐURFALLIÐ STÍFLAÐ? Getum staðsett niðurföll, brotið klaka og losað stíflur

Sími 892 3762 verkval@simnet.is



Ljúfmeti og lekkerheit www.ljufmeti.com

Tómatsúpa

¼ bolli ólívuolía 4 stórar gulrætur, afhýddar og skornar í teninga 1 stór laukur, sneiddur 1 msk þurrkuð basilika 3 dósir heilir tómatar 1 líter vatn 2 kjúklingateningar ½ líter rjómi salt og pipar

Hitið ólívuolíuna yfir miðlungshita í rúmgóðum potti. Setjið gulrætur og lauk í pottinn og eldið þar til byrjar að mýkjast, um 10 mínútur, bætið þá basiliku saman við og eldið þar til grænmetið er orðið alveg mjúkt, eða um 5 mínútur til viðbótar. Bætið tómatdósunum, vatni og kjúklingateningum í pottinn og látið sjóða við vægan hita í 20-30 mínútur, eða upp til 45 mínútur ef þú hefur tíma. Setjið súpuna því næst í matvinnsluvél eða setjið töfrasprota í pottinn og maukið súpuna. Bætið rjómanum saman við og hitið aftur. Smakkið til með salti og pipar.


Vertu með Allt að gerast Í Bergi og Þulu Föstudagur 18. mars kl. 10:00 Svarfdælskur Mars. Nemendur í 10. bekk Dalvíkurskóla lesa úr Svarfdælu. Laugardagur 19. mars kl.14:00 Nú stígur tíunda konan fram í sýningarröðinni Spor kvenna á vegum Hvols. Laugardagur 19. mars kl 16:00 STÓRTÓNLEIKAR. Klassík í Bergi Kristján Jóhannsson ásam Jóni Þóri undirleikara, syngur sín bestu lög og segir sögur. Miðasala í fullum gangi í Bergi/Þulu. 3500 krónur miðinn og FRÍTT fyrir 18 ára og yngri. Sunnudagur 20. mars kl. 14:00 Svarfdælskur Mars. Málþing í tilefni af því að 100 ár eru liðin frá fæðingu Kristjáns Eldjárns. Herra Ólafur Ragnar Grímsson forseti íslands ávarpar samkomuna. Að málþingi loknu verður aðalfundur Sögufélags Svarfdælinga.

Páskadagskráin í Bergi og Þulu Fimmtudagur 24. mars kl.20:30 Árlegt Skírdags Pub Quiz. Vegleg verðlaun – Stjórnandi Júlíus Júlíusson Laugardagur 26. mars kl 12:00-13:30 Páskabrunch Þulu verð 2800 kr. 1/2 gjald fyrir grunnskólabörn og frítt fyrir leikskólabörn. Laugardagur 26. mars Áhugaverð sýning gamalla og nýrra vélsleða á lóð Bergs og í andyri í boði Sjokkstöðvar Böbba og Össurar og vel valin skíði með sögu úr safni Jóns Halldórssonar.

Laugardagur 26. mars kl. 18.30 - 20.00

Hið rómaða páskahlaðborð Þulu með fjölbreyttum réttum. Verð 4200. Kl.20:30 Hinn eini sanni Bjartmar Guðlaugsson mætir í Berg með tónleika. 2500 kr. TILBOÐ tónleikar og páskahlaðborð Þulu á 6000 kr. ATH: Það er borðað í salnum og matargestir sitja við sömu borð á tónleikunum – Tryggið ykkur miða/borð BORÐAPANTANIR á Páskabrunch, páskahlaborð og tónleika Bjartmars í síma 8979748 eða í netfanginu julli@julli.is Sýning mars mánaðar í salnum í Bergi eru stórbrotin málverk Kristjáns Eldjárns Jóhannessonar.

Menningarhúsinu Bergi Dalvík

Hlökkum til að sjá ykkur – Allir velkomnir




Nú lesa

80,5%

íbúa á Akureyrarsvæðinu

N4 Dagskrána

80,5%

Það er augljóst að Akureyringar og nærsveitamenn kunna vel að meta N4 Dagskrána enda hefur lestur aukist á milli ára. Við þökkum lesendum kærlega fyrir aukinn áhuga. Er þitt fyrirtæki ekki örugglega með auglýsinguna á réttum stað?

- fyrir þig Gallup könnun framkvæmd 11. til 30. júní 2015. Úrtak 956 manns á Akureyri og nágrenni, 18 ára og eldri, handahófsvaldir úr Viðhorfahópi Gallup. Fjöldi svarenda 613 eða 64,1% þátttökuhlutfall. Spurt var hvort að einstaklingur hafi lesið eða flett N4 Dagskránni á síðastliðnum 7 dögum.


Laugardagur 19. mars kl. 16:00 Kristján Jóhannsson tenór og Jónas Þórir undirleikari flytja fjölbreytta dagskrá. Tónleikarnir verða kryddaðir með fróðleik og skemmtilegum litlum sögum. Flutt verða íslensk og skandinavísk sönglög í bland við ítölsk sönglög og ítalskar óperuaríur.

Miðar seldir við innganginn. Verð 3.500.- Frítt fyrir 18 ára og yngri. Upplýsingar berg@dalvikurbyggd.is sími 823-8616 - facebook Berg og Þula.

Forsala miða hafin í Bergi/Þulu Café – Bistró

Tónlistarsjóður

Menningarráð Dalvíkurbyggðar


SÚPA OG FISKUR EÐA RÉTTUR DAGSINS 1990 KR. Milli kl. 11:00 -14:00

Komdu með hópinn þinn til okkar. Fjölbreyttur matseðill og frábærir kokteilar.

Happy hour

Alla daga milli 16 - 18

Between 16:00 - 18:00, everyday

Múlaberg Bistro & Bar | Hótel Kea | Akureyri | S: 460 2020 | mulaberg@mulaberg.is



PARHÚSAÍBÚÐ Í GLERÁRHVERFI Á AKUREYRI TIL SÖLU Íbúðin skiptist í tvær hæðir og kjallara, fjögur herbergi og tvær stofur. Falleg eign á góðum stað með frábæru útsýni. Stutt í skóla, sund, íþróttir og alla almenna þjónustu. Upplýsingar á fasteignasölunni Hvammi í síma 466 1600

Átt þú gamalt myndefni á spólum sem þú ert hætt(ur) að geta skoðað? N4 býður upp á yfirfærslu á gömlu efni á DVD diska eða harðan disk. Vhs, Hi8, DV, DvCam, Hdv, Sp Beta. Einnig fjölföldun á Cd og DVD diskum.

Hafnarstræti 99-101 · Amarohúsinu · Sími 412 4400



MINNUM Á SKILATÍMA AUGLÝSINGA! hönnun

Skil á tilbúnum auglýsingum eru fyrir kl. 16 á mánudögum. Skil á efni í auglýsingar sem unnar eru hjá grafíkdeild N4 eru kl. 12 á mánudögum. Texta í auglýsingar þarf að skila á tölvutæku formi og myndum í góðri upplausn. Sé ekki búið að samþykkja prófarkir kl. 10 á þriðjudögum er ekki hægt að lofa ákveðinni staðsetningu í blaðinu.

Auglýsingapantanir í síma 412 4403 eða á dagskrain@n4.is





RElax - enjoy - experience

- Welcome TO M媒vatnssveit www.jardbodin.is 路 phone +354 464 4411 路 info@jardbodin.is


1. Deild karla Þór – ÍA Íþróttahöllinni föstudaginn 18. mars kl: 20.00 DEILDARMEISTARAR Frá kl: 19.15 bjóða Goði, Kristjánsbakarí og Vifilfell upp á Pylsur og drykki. Kl: 19.30 gerir Benni þjálfari upp tímabilið með stuðningsmönnum. !!!!!!!!"#$%&'!()*!+#$,-.'./01%%$!%.'0.!*!/2,-&3.4,%5203! !!!!!!!!"#$%&'!()*!+#$,-.'./01%%$!%.'0.!*!/2,-&3.4,%5203! Kl: 20.00 hefst leikurinn.

!!!!!!!!"#$%&'!()*!+#$,-.'./01%%$!%.'0.!*!/2,-&3.4,%5203! Skotvissir áhorfendur fá glaðning á milli leikhluta Í hálfleik spila Íslands- og bikarmeistarar 9. flokks karla. Sjötta mannskaffi í hálfleik Eftir leik afhendir KKÍ Þór deildarmeistaratitilinn í 1. deild karla og Þórsarar fagna úrvaldseildarsætinu.

"#!$%&&'(%))*!+!',&-$!'.%/!01!231431*5!2*&&*&1%5!)65*5!'(0.2*''%!+705)3&8-5!

"#!$%&&'(%))*!+!',&-$!'.%/!01!231431*5!2*&&*&1%5!)65*5!'(0.2*''%!+705)3&8-5! "#!$%&&'(%))*!+!',&-$!'.%/!01!231431*5!2*&&*&1%5!)65*5!'(0.2*''%!+705)3&8-5! "#!$%&&'(%))*!+!',&-$!'.%/!01!231431*5!2*&&*&1%5!)65*5!'(0.2*''%!+705)3&8-5! VIð viljum þakka eftirtöldum styrkaraðilum fyrir veturinn: "#!$%&&'(%))*!+!',&-$!'.%/!01!231431*5!2*&&*&1%5!)65*5!'(0.2*''%!+705)3&8-5! "#!$%&&'(%))*!+!',&-$!'.%/!01!231431*5!2*&&*&1%5!)65*5!'(0.2*''%!+705)3&8-5! !!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!! !!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!! !!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!! !!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!! !!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!! !!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!! !!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!! !!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!! !!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!! !!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!! !!!!! !!!!! !!!!! !!!!! !!!!! !!

!

!! !!




KJÖTBORÐIÐ

Gildir til 20. mars á meðan birgðir endast.

HAGKAUP AKUREYRI

LAMBAMJAÐMASTEIK -ÚRBEINUÐ

3.399kr/kg

GRÍSAHNAKKI

1.399kr/kg

verð áður 3.998

verð áður 2.385

NAUTASNITSEL

1.999kr/kg verð áður 2.592





Miðvikudagur 16. mars 2016

19:30 Að sunnan Margrét Blöndal og Sighvatur Jónsson fjalla um málefni tengd suðurlandi. 20:00 Milli himins og jarðar Sr. Hildur Eir Bolladóttir fær til sín góða gesti og spjallar um allt milli himins og jarðar. 20:30 Að sunnan 21:00 Milli himins og jarðar 21:30 Að sunnan 22:00 Milli himins og jarðar 22:30 Að sunnan Hringbraut 18:00 Lóa og lífið (e) 18:30 Atvinnulífið (e) 19:00 Ritstjórarnir (e) 19:30 Bankað upp á (e) 20:00 Fólk með Sirrý 20:45 Allt er nú til 21:00 Mannamál 21:30 Ég bara spyr 22:00 Fólk með Sirrý (e) 22:45 Allt er nú til (e) 23:00 Mannamál (e) 23:3 Ég bara spyr (e)

16.40 Gettu betur (6:7) 17.45 Táknmálsfréttir 17.55 KrakkaRÚV (50:365) 17.56 Finnbogi og Felix (2:11) 18.18 Sígildar teiknimyndir (25:30) 18.25 Gló magnaða (5:43) 18.50 Krakkafréttir 18.54 Víkingalottó (29:52) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.00 Skólahreysti (1:6) Í Skólahreysti keppa nemendur í grunnskólum landsins sín á milli í hinum ýmsu greinum sem reyna á kraft, styrk og þol keppenda. 20.30 Kiljan 21.15 Neyðarvaktin (11:23) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir (109) 22.20 Kjarnorkuslysið í Fukushima 23.15 Hamingjudalur (3:6) 00.05 Kastljós 00.30 Fréttir 00.45 Dagskrárlok

11:15 Sullivan & Son (5:10) 11:40 Mindy Project 12:05 Enlightened (5:10) 12:35 Nágrannar 13:00 Lóa Pind: Múslimarnir okkar (1:3) 13:45 Mayday: Disasters (10:13) 14:30 Impractical Jokers (11:15) 14:55 Baby Daddy (11:22) 15:20 Spilakvöld (4:12) 16:05 Teen Titans Go 16:30 The Simpsons 16:55 Bold and the Beautiful 17:20 Nágrannar 17:45 Ellen 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:55 Ísland í dag 19:10 Víkingalottó 19:15 Mom (11:22) 19:35 The Middle (12:22) 20:00 Mike & Molly (1:13) 20:25 Grey’s Anatomy (13:24) 21:10 Blindspot (12:23) 21:55 Bones (20:22) 22:40 Girls (4:10) 23:10 Real Time with Bill Maher 00:10 Mission: Impossible III

17:10 The Late Late Show 17:50 Dr. Phil 18:30 Everybody Loves Raymond 18:55 King of Queens (8:25) 19:20 How I Met Your Mother 19:45 Leiðin á EM 2016 (2:12) 20:15 America’s Next Top Model 21:00 Chicago Med (2:18) 21:45 Quantico (12:22) 22:30 The Tonight Show 23:10 The Late Late Show 23:50 Sleeper Cell (1:8) 00:35 Billions (7:12) 01:20 Scandal (10:21) Bíó 10:40 Grand Seduction 12:35 Ghostbusters 14:20 Won’t Back Down 16:20 Grand Seduction 18:15 Ghostbusters 20:00 Won’t Back Down 22:00 The Hunger Games: The Mockingjay - Part 1 00:05 Hot Tub Time Machine 01:45 Exam 03:25 The Hunger Games: The Mockingjay - Part 1

Öll almenn málningarvinna

Endurmálun Sandspörtlun Háþrýstiþvottur Utanhússmálun Húsfélög Tækjaleiga Fyrirtækjaþjónusta Nýmálun Ráðgjöf Viðarvörn Þakmálun Gluggamálun Heildarlausnir 20 ára reynsla, þekking & fagmennska

Líkkistuvinnustofa & trésmiðja Íslensk hönnun & handverk Húsgagnaviðgerðir & sérsmíði

LITLA TRÉSMIÐJAN

Sigurður Óli Þórisson Austursíða 2 · 603 Akureyri · litlatre@simnet.is · Sími 898 7686


FERMINGARTILBOÐ Sushi The Red Diamond, Lax, paprika, mangó, salat The Fisherman, Bleikja, mangó, paprika, graslaukur, chillimajó, unagisósa Surf and Turf, Humar tempura, nautaþynnur, salat, unagisósa, magic pepper, hvítlauksmajó

Stökkar brauðsnittur Mareneraðar rækjur, engifer, chilli, lime Tómatar og camembert, klettasalat, kryddjurtir

Spjót Lambafille, Caribbean creole, mangó chillisósa Kjúklingabringa, Texas bbq rub

Míni samlokur Reyktur lax, salat, kryddjurtir, hvítlauksmajó Grís (pulled pork), salat, hvítlauksmajó

Tortillavefja Kjúklingur, baunir, lárpera, tómatsalsa, salat kr. 2.790 á mann kemur uppsett á fallegum bökkum tilbúið á veisluborðið

RUB23 | Kaupvangsstræti 6 | 600 Akureyri | Sími: 462 2223 | rub23@rub23.is

www.rub23.is


Fimmtudagur 17. mars 2016

19:30 Að austan Nýr þáttur um mannlífið á Austurlandi 20:00 Að norðan Fimmtudagur 20:30 Að austan 21:00 Að norðan Fimmtudagur 21:30 Að austan 22:00 Að norðan Fimmtudagur 22:30 Að austan Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.

Hringbraut 18:00 Fólk með Sirrý (e) 18:45 Allt er nú til (e) 19:00 Mannamál (e) 19:30 Ég bara spyr (e) 20:00 Fíkn - íslenska leiðin 20:30 Ólafarnir 21:00 Karlar og krabbi 21:30 Afsal 22:00 Fíkn - íslenska leiðin (e) 22:30 Ólafarnir (e) 23:00 Karlar og krabbi (e) 23:30 Afsal (e)

15.35 Violetta (4:26) 16.20 Vísindahorn Ævars 16.30 Skólahreysti (1:6) 17.05 Kiljan (6:9) 17.45 Táknmálsfréttir 17.55 KrakkaRÚV (51:365) 17.56 Stundin okkar (18:22) 18.20 Eðlukrúttin (10:52) 18.31 Hrúturinn Hreinn (9:20) 18.38 Kafteinn Karl (1:26) 18.50 Krakkafréttir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir (136) 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.15 Tobias og sætabrauðið Ungverjaland 20.45 Martin læknir (3:8) Martin Ellingham er fær læknir en með afbrigðum klaufalegur í mannlegum samskiptum. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Lögregluvaktin (23:23) 23.05 Svikamylla (2:10) 00.05 Skylduverk (2:6) 01.05 Kastljós 01.40 Fréttir

08:10 The Middle (20:24) 08:30 Ellen 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 The Doctors (41:50) 10:20 Masterchef USA (11:20) 11:05 Jamie & Jimmy’s Food Fight Club (5:6) 11:50 Um land allt 12:15 Heimsókn (1:15) 12:35 Nágrannar 13:00 America 14:30 Jane Eyre 16:30 Tommi og Jenni 16:55 Bold and the Beautiful 17:20 Nágrannar 17:45 Ellen 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:55 Ísland í dag 19:15 Matargleði Evu (9:12) 19:40 The Restaurant Man (3:6) 20:40 NCIS (17:24) 21:25 Better Call Saul (5:10) 22:10 Crimes That Shook Britain 22:55 Married (5:13) 23:20 X-Men: The Last Stand 01:00 Rizzoli & Isles (16:18)

17:00 The Late Late Show 17:40 Dr. Phil 18:20 Everybody Loves Raymond 18:45 King of Queens (9:25) 19:10 How I Met Your Mother 19:35 America’s Funniest Home Videos (23:44) 20:00 The Biggest Loser - Ísland 21:10 Billions (8:12) 22:05 Scandal (11:21) 22:50 The Tonight Show 23:30 The Late Late Show 00:10 Scorpion (14:25) 00:55 Law & Order: Bíó 10:05 My Girl 11:45 Nine 13:45 The Mask of Zorro 16:00 My Girl 17:45 Nine 19:45 The Mask of Zorro 22:00 As Cool as I Am 23:35 Winter’s Tale 01:35 Twelve 03:10 As Cool as I Am


STEBBI & EYFI Í 25 ÁR Á HÓTEL KEA

FÖSTUDAGINN 25. MARS

Stebba & Eyfa þarf vart að kynna Tvíeykið mun spjalla á léttum nótum við tónleikagesti á Hótel Kea og segja óborganlegar sögur úr bransanum Sérstakur gestur er hinn fingrafimi hljómborðsleikari Þórir Úlfarsson

TÓNL KVÖLD EIKAR VERÐU

R

Tónleikarnir hefjast klukkan 22:00

EINST AKT T ILBOÐ Í BOÐ I HÓTE L KEA Miði á tónleik a

Stebbi - Eyfi

STEBB Tvegg A & EY ja rétt FA a kvöld á Múla verður berg B istro & 10.500 Bar .-

k r. á m ann

Múlaberg Bistro & Bar | Hótel Kea | Sími 460 2020 Hótel Kea | Hafnarstræti 87 - 89 | Sími 460 2000 | kea@keahotels.is


Föstudagur 18. mars 2016

20:00 Föstudagsþátturinn Hilda Jana fær til sín góða gesti. 21:00 Föstudagsþátturinn 22:00 Föstudagsþátturinn 23:00 Föstudagsþátturinn Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.

Hringbraut 18:00 Fíkn - íslenska leiðin (e) 18:30- Ólafarnir (e) 19:00 Karlar og krabbi (e) 19:30 Afsal (e) 20:00 Olísdeildin 20:30 Skúrinn 21:00 Lífsstíll 21:30 Kvikan 30 22:00 Lóa og lífið (e) 22:30 Atvinnulífið (e) 23:00 Ritstjórarnir (e) 23:30 Bankað upp á (e)

17.45 Táknmálsfréttir 17.55 KrakkaRÚV (52:365) 17.56 Sara og önd (6:33) 18.03 Pósturinn Páll (1:13) 18.18 Lundaklettur (7:32) 18.26 Gulljakkinn (1:26) 18.28 Drekar (6:8) 18.50 Öldin hennar (13:52) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir (137) 19.30 Veður 19.40 Augnablik úr 50 ára sögu sjónvarps (12:50) 20.00 Gettu betur (7:7) (MR - Kvennó) Úrslit Gettu Betur 2016. Spurningakeppni framhaldsskólanna þarf vart að kynna og einkennist af stemningu, spennu og virkri þátttöku allra í salnum. 21.25 Vikan með Gísla Marteini 22.10 Nicolas le Floch (2:3) Spennumynd þar sem lögreglumaðurinn brjáðsnjalli, Nicholas Le Floch, leysir glæpi í París á tímum Lúðvíks fimmtánda. 23.55 Vera 01.25 Víkingarnir (9:10)

07:00 The Simpsons (17:22) 07:24 Tommi og Jenni 07:44 Kalli kanína og félagar 08:09 The Middle (21:24) 08:29 Pretty Little Liars (2:25) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (41:175) 10:20 Grand Designs (1:0) 11:15 Restaurant Startup (4:8) 12:00 Margra barna mæður (5:7) 12:35 Nágrannar 13:00 Leonie 14:40 Great Expectations 16:30 Planet’s Got Talent (6:6) 16:55 The Choice (2:6) 17:45 Bold and the Beautiful 18:05 Nágrannar 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:55 Ísland í dag 19:15 Bomban (10:12) 20:05 American Idol (19:24) 21:30 Fast & Furious 23:15 Mortdecai 01:05 Gimme Shelter 02:45 Dracula Untold 04:15 Great Expectations

15:05 The Voice (4:26) 16:35 The Tonight Show 17:15 The Late Late Show 17:55 Dr. Phil 18:35 Everybody Loves Raymond 19:00 King of Queens (10:25) 19:25 How I Met Your Mother 19:50 America’s Funniest Home Videos (4:44) 20:15 The Voice (5:26) 21:45 Blue Bloods (14:22) 22:30 The Tonight Show 23:10 Satisfaction (6:10) 23:55 State Of Affairs (11:13) Bíó 11:40 The Face of Love 13:15 Admission 15:00 Trip to Italy 16:50 The Face of Love 18:25 Admission 20:10 Trip to Italy 22:00 Taken 3 23:45 Annabelle 01:20 April Rain 02:55 Taken 3


Forsala hafin Ă­ Eymundsson, graenihatturinn.is og ĂĄ midi.is


Laugardagur 19. mars 2016

16:30 Hvítir mávar 17:00 Að norðan Þriðjudagur 17:30 Að sunnan 18:00 Milli himins og jarðar 18:30 Að austan 19:00 Að norðan Fimmtudagur 19:30 Föstudagsþátturinn 20:30 Hundaráð 21:00 Að norðan Mánudagur. 21:30 Hvítir mávar 22:00 Að norðan Þriðjudagur 22:30 Að sunnan 23:00 Að austan Hringbraut 18:00 Afsal (e) 18:30 Mannamál (e) 19:00 Ég bara spyr (e) 19:30 Atvinnulífið (e) 20:00 Fólk með Sirrý 20:45 Allt er nú til 21:00 Mannamál 21:30 Ég bara spyr 22:00 Fíkn - íslenska leiðin (e) 22:30 Ólafarnir (e) 23:00 Karlar og krabbi (e) 23:30 Afsal (e)

07.00 KrakkaRÚV 10.25 Vísndahorn Ævars 10.35 Menningin (27:50) 11.00 Kiljan 11.35 Vikan með Gísla Marteini 12.25 Gettu betur 13.45 Atllantshaf ólgandi úthaf (1:3) 14.35 Kjarnorkuslysið í Fukushima 15.30 Söngvakeppni sænska sjónvarpsins 17.35 Augnablik úr 50 ára sögu sjónvarps 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV (76:300) 18.01 Franklín og vinir hans 18.23 Hrúturinn Hreinn (10:20) 18.30 Krakkafréttir vikunnar 18.54 Lottó (30:52) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Hraðfréttir 20.00 Áramótaskaup 1985 20.55 Cowgirls’ n Angels 22.25 Captain Corelli’s Mandolin 00.30 Á fertugu

TIL LEIGU

200 fm verslunar húsnæði við Hafnarstræti 99 Upplýsingar í síma 777-0200

07:00 Strumparnir 08:00 Með afa 08:10 Tommi og Jenni 08:30 Latibær 08:40 Stóri og litli 08:50 Gulla og grænjaxlarnir 09:00 Elías 09:10 Kalli kanína og félagar 09:35 Teen Titans Go! 09:55 Beware the Batman 10:20 Ellen 11:05 Ellen 11:50 Bold and the Beautiful 13:35 Bomban (10:12) 14:25 Ísland Got Talent (7:9) 16:10 Landnemarnir (10:16) 16:45 Matargleði Evu (9:12) 17:10 Sjáðu (434:450) 17:40 ET Weekend (26:52) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (118:150) 19:10 Lottó 19:15 The Simpsons (16:22) 19:40 Two and a Half Men (6:16) 20:05 The Last of Robin Hood 21:40 Sin City: A Dame To Kill For 23:25 The Untouchables 01:20 The Equalizer

11:40 Dr. Phil 13:00 The Tonight Show 14:20 The Voice (5:26) 15:50 Survivor (5:15) 16:35 My Kitchen Rules (5:10) 17:20 The McCarthys (12:15) 17:45 Black-ish (9:24) 18:10 Saga Evrópumótsins (1:12) 19:05 Baskets (8:10) 19:30 Life Unexpected (11:13) 20:15 The Voice (6:26) 21:45 The Ides of March 23:30 Law Abiding Citizen 01:20 Snow Falling On Cedars Bíó 07:35 I Melt With You 09:35 Diminished Capacity 11:05 Ocean’s Twelve 13:10 Someone Like You 14:45 I Melt With You 16:45 Diminished Capacity 18:15 Ocean’s Twelve 20:20 Someone Like You 22:00 Jarhead 2: Field of Fire 23:45 Splinter 01:10 One In the Chamber 02:40 Jarhead 2: Field of Fire


Opnunartímar: Mánud. - föstud.: 11:30 - 13:30 & 17:00 - 21:30 Um helgar: 17:00 - 21:30 STRANDGÖTU 13 - 600 AKUREYRI - kruasiam@kruasiam.is - www.kruasiam.is

Við erum á fésbókinni

Hádegishlaðborð Kr. 1.750,- / Kr. 1.850,- m. gosi Alla virka daga frá kl. 11:30 - 13:30

Sótt/Sent Tilboð 1

(fyrir tvo eða fleiri)

Tilboð 2

(fyrir tvo eða fleiri)

• Djúpsteiktar rækjur • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Kjúklingur í massaman karrý • Hrísgrjón

• Djúpsteiktar rækjur • Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í súrsætri sósu • Hrísgrjón

3.890,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 1.945,- kr. á manninn

3.890,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 1.945,- kr. á manninn

Tilboð 3

Tilboð 4

(fyrir tvo eða fleiri)

(fyrir tvo eða fleiri)

• Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í gulu karrý • Steiktur kjúklingur í ostrusósu m. papriku & lauk • Hrísgrjón

• Djúpsteiktar rækjur • Steikt nautakjöt í ostrusósu • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Fiskur í sætri chilisósu • Hrísgrjón

4.090,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 2.045,- kr. á manninn

4.090,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 2.045,- kr. á manninn

2l gosdrykkur kostar kr. 300 m. tilboðum Ath. Gerum ekki breytingar á tilboðum

Heimsending eftir kl. 17 Heimsendingargjald 600,- kr.

Hægt er að skoða matseðil í sal á heimsíðunni www.kruasiam.is


Sunnudagur 20. mars 2016

15:30 Föstudagsþátturinn 16:30 Hundaráð 17:00 Að norðan Mánudagur. 17:30 Hvítir mávar 18:00 Að norðan Þriðjudagur 18:30 Að sunnan 19:00 Milli himins og jarðar 19:30 Að austan 20:00 Skeifnasprettur 20:30 Að Norðan fimmtudagur 21:00 Skeifnasprettur 21:30 Hundaráð 22:00 Skeifnasprettur 22:30 Hundaráð Hringbraut 18:00 Bankað upp á (e) 18:30 Kvikan (e) 19:00 Fólk með Sirrý (e) 19:45 Allt er nú til (e) 20:00 Lóa og lífið 20:30 Bankað upp á 21:00 Mannamál 21:30 Fólk með Sirrý 22:15 Allt er nú til (e) 22:30 Ritstjórarnir (e) 23:00 Ég bara spyr (e) 23:30 Kvikan (e)

07.00 KrakkaRÚV 10.10 Vísindahorn Ævars 10.15 Hraðfréttir (14:29) 10.30 Sjöundi áratugurinn Kapphlaup í geimnum (8:10) 11.15 Loving Miss Hatto 12.50 Á sömu torfu 13.05 Augnablik úr 50 ára sögu sjónvarps 13.25 Bikarúrslit kvenna í blaki 15.30 Bikarúrslit karla í blaki 17.10 Augnablik úr 50 ára sögu sjónvarps (12:50) 17.25 Common Ground 17.45 Táknmálsfréttir 17.55 KrakkaRÚV (77:300) 17.56 Ævintýri Berta og Árna (4:37) 18.00 Stundin okkar (21:22) 18.25 Basl er búskapur (2:11) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Landinn (21:29) 20.15 Popp- og rokksaga Íslands 21.20 Svikamylla (3:10) 22.20 Kynlífsfræðingarnir (11:12) 23.15 Norwegian Wood

07:00 Strumparnir 08:55 Rasmus Klumpur og félagar 09:05 Ævintýraferðin 09:15 Ninja-skjaldbökurnar 09:40 Ben 10 10:05 iCarly (24:25) 10:30 Ellen 11:15 Ellen 12:00 Nágrannar 13:45 American Idol (19:24) 15:10 Multiple Birth Wards (2:2) 16:00 Secret Life of 4 Year Olds 16:50 Kokkur ársins (3:3) 17:15 The Big Bang Theory (14:24) 17:40 60 mínútur (24:52) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (119:150) 19:10 Þær tvær (3:6) 19:35 Ísland Got Talent (8:9) 21:20 Rizzoli & Isles (17:18) 22:05 Shetland (6:6) 23:05 60 mínútur (25:52) 23:55 Suits (16:16) 01:00 Vinyl (6:10) 01:55 Vice 4 (6:18) 02:30 Boardwalk Empire (6:8) 03:30 Romeo and Juliet

16:00 Philly (11:22) 16:45 Reign (17:22) 17:30 America’s Next Top Model 18:10 Difficult People (8:8) 18:35 Leiðin á EM 2016 (2:12) 19:05 The Biggest Loser - Ísland 20:15 Scorpion (15:25) 21:00 Law & Order: Special Victims Unit (3:23) 21:45 The People v. O.J. Simpson: American Crime Story (7:10) 22:30 The Affair (11:12) 23:15 The Walking Dead (8:16) 00:00 Hawaii Five-0 (17:24) Bíó 10:35 Only Lovers Left Alive 12:35 Night at the Museum: Battle of the Smithsonian 14:20 Angels & Demons 16:40 Journey to the Center of the Earth 18:15 Only Lovers Left Alive 20:15 Night at the Museum: Battle of the Smithsonian 22:00 The Conjuring 23:55 The Quiet Ones

Námskeið í gerð grænmetis og hráfæði rétta verður haldið í kennslu eldhúsi VMA þann 19.03. kl. 10:00-13:00. Kennari er Inga Lóa Birgisdottir HHC Heilsumarkþjálfi og grænmetis-gúrú á Símstöðinni Á námskeiðinu færð þú að matreiða og elda í góðum hóp áhugasamra einstaklinga. Og kitla bragðlaukana með afrakstrinum

Skráning í S: 8643887

Verð aðeins 5900kr

Haldið ykkur fast!

Páskadagskráin í Eyjafjarðarsveit verður birt í næstu viku.



Mánudagur 21. mars 2016

19:30 Hundaráð Fróðlegir þættir um fjölbreytt samskipti manna og hunda 20:00 Að norðan Mánudagur. 20:30 Hundaráð 21:00 Að norðan Mánudagur. 21:30 Hundaráð 22:00 Að norðan Mánudagur. 22:30 Hundaráð Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.

Hringbraut 18:15 Allt er nú til (e) 18:30 Ritstjórarnir (e) 19:00 Ég bara spyr (e) 19:30 Kvikan (e) 20:00 Olísdeildin 20:30 Skúrinn 21:00 Lífsstíll 21:30 Kvikan 30 22:00 Olísdeildin (e) 22:30 Skúrinn (e) 23:00 Lífsstíll (e) 23:30 Kvikan (e)

12.40 Orðbragð II 13.05 Hvaða mataræði hentar þér? (1:3) 14.00 Stjörnustílistar Danmerkur Nadia Meyer (1:4) 14.30 Söngvakeppnin í 30 ár (1:6) 15.20 Varasamir vegir (1:3) 16.20 Sætt og gott (1:4) 16.40 Popp- og rokksaga Íslands 17.45 Táknmálsfréttir 17.55 KrakkaRÚV (53:365) 17.56 Hvolpasveitin (22:26) 18.19 Hæ Sámur (1:45) 18.27 Unnar og vinur (1:9) 18.50 Krakkafréttir (81) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir (138) 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.05 Boxið 2015 21.05 Spilaborg (3:13) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir (111) 22.20 Svanfríður 23.15 Hálfbróðirinn (3:8) 00.00 Kastljós 00.30 Fréttir (111)

07:00 Simpson-fjölskyldan (9:22) 07:25 The Middle (22:24) 07:45 Two and a Half Men (7:22) 08:05 2 Broke Girls (1:24) 08:30 Ellen 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (67:175) 10:20 A to Z (13:13) 10:45 Project Runway (6:15) 11:30 Who Do You Think You Are (1:12) 12:15 Léttir sprettir 12:35 Nágrannar 13:00 American Idol (12:30) 15:10 ET Weekend (26:52) 16:00 Scooby-Doo! Mystery Inc. 16:30 Simpson-fjölskyldan (9:22) 16:55 Bold and the Beautiful 17:20 Nágrannar 17:45 Ellen 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:55 Ísland í dag 19:15 The Goldbergs (17:24) 19:40 Grand Designs - Living (4:4) 20:30 Landnemarnir (11:16) 21:05 Vinyl (6:10) 21:55 Homegrown: The Counter-

FERÐIR ALLA DAGA YFIR PÁSKANA Kaldbaksferdir Grenivík

17:15 The Late Late Show 17:55 Dr. Phil 18:35 Everybody Loves Raymond 19:00 King of Queens (11:25) 19:25 How I Met Your Mother 19:50 Stjörnurnar á EM 2016 (1:12) 20:15 The McCarthys (13:15) 20:35 Baskets (9:10) 21:00 Rookie Blue (16:22) 21:45 CSI: Cyber (17:22) 22:30 The Tonight Show 23:10 The Late Late Show 23:50 The Bourne Identity 01:50 The Good Wife (14:22) Bíó 12:40 The Prince and Me 3: A Royal Honeymoon 14:10 Ghosts of Girlfriends Past 15:45 House Of Versace 17:15 The Prince and Me 3: A Royal Honeymoon 18:50 Ghosts of Girlfriends Past 20:30 House Of Versace 22:00 Unforgiven 00:10 If I Stay 01:55 The Master

Ath!

Lengsta skíðabre kka landsins !

Ferðir á Kaldbak alla daga janúar - maí Hæð 1174 metrar. Útsýnið er hreint ótrúlegt.

Fullorðins snjóþotur -Kaldbakur Til sölu í Skíðaþjónustunni og Horninu Kaupvangsstræti 4 Við flytjum þig í snjótroðara upp á Kaldbak. Síðan ferð þú niður á snjóþotu, skíðum, bretti, gangandi eða aftur með snjótroðaranum.

Bókanir í síma 867-3770 www.kaldbaksferdir.com


FRÁBÆR DAGSKRÁ ALLA PÁSKAHELGINA

Mið.23.mars

HVANNDALSBÆÐUR Tónleikar kl.22.00

Fim.24.mars

AMABADAMA

Tónleikar kl.22.00

Fös.25. & lau.26.mars

LJÓTU HÁLFVITARNIR Tónleikar kl.22.00

Sun.27.mars

KILLER QUEEN Tónleikar kl.22.00 Forsala hafin í Eymundsson, graenihatturinn.is og á midi.is


Þriðjudagur 22. mars 2016

19:30 Hvítir mávar Gestur Einar Jónasson hittir skemmtilegt fólk. 20:00 Að norðan Þriðjudagur 20:30 Hvítir mávar 21:00 Að norðan Þriðjudagur 21:30 Hvítir mávar 22:00 Að norðan Þriðjudagur 22:30 Hvítir mávar Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.

Hringbraut 18:00 Olísdeildin (e) 18:30 Skúrinn (e) 19:00 Lífsstíll (e) 19:30 Kvikan (e) 20:00 Lóa og lífið 20:30 Atvinnulífið 21:00 Ritstjórarnir 21:30 Bankað upp á 22:00 Lóa og lífið (e) 22:30 Atvinnulífið (e) 23:00 Ritstjórarnir (e) 23:30 Bankað upp á (e)

13.55 Stjörnustílistar Danmerkur 14.25 Söngvakeppnin í 30 ár (2:6) 15.15 Varasamir vegir (2:3) 16.15 Bækur og staðir 16.20 Sætt og gott (2:4) 16.40 Lögreglukonan (3:5) 17.20 Íslandsmótið í hópfimleikum 17.30 Augnablik úr 50 ára sögu sjónvarps 17.45 Táknmálsfréttir 17.55 KrakkaRÚV (79:300) 17.56 Hopp og hí Sessamí (14:26) 18.20 Millý spyr (59:65) 18.27 Sanjay og Craig (10:20) 18.50 Krakkafréttir (82) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir (139) 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.15 Á spretti (4:6) 20.40 Alzheimer 21.15 Castle (22:23) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir (112) 22.20 Hamingjudalur (4:6) 23.20 Spilaborg (3:13) 00.15 Kastljós

10:20 The Doctors (21:50) 11:00 Junior Masterchef Australia (2:22) 11:50 Cristela (12:22) 12:10 Lýðveldið (5:6) 12:35 Nágrannar 13:00 American Idol (15:30) 15:55 Nashville (2:21) 16:40 Scooby-Doo! Leynifélagið 17:00 Bold and the Beautiful 17:20 Nágrannar 17:45 Ellen 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:55 Ísland í dag 19:15 The Big Bang Theory (15:24) 19:35 Modern Family (16:22) 20:00 Major Crimes (11:19) 20:45 100 Code (11:12) 21:30 11/22/63 (2:8) 22:25 Mad Dogs (8:0) 23:10 Last Week Tonight With John Oliver (6:30) 23:40 Grey’s Anatomy (13:24) 00:25 Bones (20:22) 01:10 Blindspot (12:23) 01:55 Girls (4:10) 02:25 The Player (4:9)

16:35 The Tonight Show 17:15 The Late Late Show 17:55 Dr. Phil 18:35 Everybody Loves Raymond 19:00 King of Queens (12:25) 19:25 How I Met Your Mother 19:50 Black-ish (10:24) 20:15 The Good Wife (15:22) 21:00 Madam Secretary (13:23) 21:45 Elementary (15:24) 22:30 The Tonight Show 23:10 The Late Late Show 23:50 The Bourne Supremecy 01:40 Chicago Med (2:18) Bíó 13:50 The Prince and Me 4 15:25 A Walk In the Clouds 17:10 Algjör Sveppi og töfraskápurinn 18:40 The Prince and Me 4 20:15 A Walk In the Clouds 22:00 The Bag Man 23:50 Mandela: Long Walk to Freedom 02:15 Small Apartments 03:50 The Bag Man



16

Mið- þri. kl. 22:10 Fös.- þri. kl. 20 og 22:15

Fös.- þri. kl. 20 og 22:15 Mið- fim. kl. 18 Fös- þri. kl. 20

12

16

2D Fös. kl 18 Lau- sun. kl. 14 og 18 12 Mið.- fim. kl. 17:45 Mið. og 20- fim Mið. og fim. kl. 17:45 Man- þri. kl 18 Fös.- þri. kl.kl. 17:45 18, 20 og 22:10Síðustu sýningar Mið.-fim. kl. 20 og 22:15 3D Fös. - þri kl. 18 Lau- sun. Fös.kl.16þri. kl. 17:45 12

Gildir 16. mars - 22. mars

16

12

Mið og fim kl.22:15 12 Síðustu sýningar Mið- fim. kl. 20 Fös- þri. Lau.- sun. kl. kl. 20 og 22:10

Lau.- sun. kl. 14 (2D) og 16 (3D)

Lau- sun. kl. 14 og 16 14


FRAMUNDAN HJÁ MENNINGARFÉLAGI AKUREYRAR

SÖNGPERLUR VILHJÁLMS OG ELLYAR

SKÁLMÖLD BERSKJALDAÐIR

BARNABALL

PÍLA PÍNA

Tónleikar Karlakórs Bólstaðarhlíðarhrepps og hljómsveitar Skarphéðins Einarssonar. Lög Vilhjálms og Ellyjar eru einstök og lifa með þjóðinni. 17. mars kl. 20 MIÐAVERÐ KR. 3.900

MEÐ MAGNA OG PÉTRI ERNI Norðurorka býður öllum krökkum á barnaball í Hömrum í Hofi á sunnudaginn. Magni og Pétur Örn syngja og spila lög sem allir krakkar þekkja. 20. mars kl. 11 AÐGANGUR ÓKEYPIS

Allar plötur Skálmaldar hafa náð gullsölu og tónleikaplata þeirra með Sinfó reyndar platínusölu, því blása þeir sexmenningar til sérstakra yfirlitstónleika. 18. mars kl. 20 MIÐAVERÐ KR. 5.990

Heimurinn er betri en við höldum! Ævintýrasöngleikur um litlu músina Pílu pínu. ALLRA SÍÐUSTU SÝNINGAR: 20. mars kl. 16 - örfá sæti laus 24. mars kl. 16 - örfá sæti laus 26. mars kl. 16 - örfá sæti laus MIÐAVERÐ KR. 4.900

TIR

AR EF

J

NS ÞR

AÐEI

NING ÁR SÝ

SKONROKK

Stebbi Jak, Eyþór Ingi, Pétur Jesú, Magni & Biggi Gildra skipta á milli sín stærstu númerum rokksögunar. Á efnisskránni eru m.a. lög Deep Purple, AC/DC, Metalica, Kiss, Queen og fl. 19. mars kl. 20 MIÐAVERÐ KR. 6.900

Tökum á móti hópum, smáum sem stórum, í glæsilegum salarkynnum Hofs. Leitaðu upplýsinga hjá veitingastjóra í síma 466-1862 eða sendu póst á leifur@1862.is.

www.1862.is

MIÐASALA Í HOFI - S 450 1000 - WWW.MAK.IS öll verð eru birt með fyrirvara um prentvillur


Gildir dagana 16. mars - 22. mars

SAMbio.is 12

AKUREYRI

12

12

Fös- þri. kl. 20

Þri. kl. 00:05

L

Mið- mán. kl.20 og 22:40 Þri. kl. 20 12

16

Mið- fim. kl. 20 Fös- þri. kl. 17:40

m/isl tali 3D Mið-fös. kl.17:40 Lau-sun. kl.13, 15:20 og 17:40 Mán-þri. kl.17:40 m/isl tali 2D Lau - sun. kl. 13 og 15:20

Mið- fim. kl.22:10: MIð- fim. kl. 20 Fös- þri. kl. 22:10

Keyptu miða netinuinn á www.sambio.is. Munið þriðjudagstilboðin! Verslaðu miða á ánetinu á: www.sambio.is Munið þriðjudagstilboðin! Sparbíó* 750 kr. miðaverð á allar myndir sem merktar eru eru með appelsínugulu (0-8 ára kr.700) fös. - lau. & sun. SPARBÍÓ* 2D kr.950. Merktar með appelsínugulu.

Sparbíó* 3D MYNDIR 1000 kr. merkt grænu ára kr. 950) SPARBÍÓ* 3D(0-8 kr.1250. Merktar grænu.

ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ myndir kr.950. 3D myndir á kr.1200. ÞRIÐJUDAGSTILBOÐIN 850kr. miðinn2D á allar myndir og 1000kr á 3D - Gildir ekki á íslenskar myndir



pizzutilboð Samsett tilboð

Pizza, meðlæti og gos - Sótt eða heimsent

Miðstærð pizza með 3 áleggjum +Brauðstangir eða Franskar eða 12" Hvítlauksbrauð + 2L gos

Stór pizza með 3 áleggjum + Brauðstangir eða Franskar eða 12" Hvítlauksbrauð + 2L gos

3.290.-

3.590.-

2x stór pönnupizza með 3 áleggjum + Brauðstangir eða Franskar eða 12" Hvítlauksbrauð + 2L gos

2x stór pizza með 3 áleggjum + Brauðstangir eða Franskar eða 12" Hvítlauksbrauð + 2L gos

4.790.-

4.790.-

sparkaup

Pizzu tilboð

Pizza, tvö álegg - aðeins sótt

Miðstærð pizza með 2 áleggjum

Stór pizza með 2 áleggjum

1.490.-

1.890.-

2x stór pizza með 2 áleggjum

2x miðstærð pizza með 2 áleggjum

3.390.-

2.690.-

Pantaðu á: www.greifinn.is, með APPi eða í síma 460-1600. Frí heimsending þegar pantað er fyrir 4000 kr eða meira

www.arnartr.com

Góðkaup


Fim. 17.mars

Norðlenskar konur í tónlist Fram koma: Helga Kvam, píanó, Kristjana Arngrímsdóttir, söngur, Lára Sóley Jóhannsdóttir, söngur og fiðla og Þórhildur Örvarsdóttir, söngur. Ásamt þeim koma fram Ásdís Arnardóttir selló og kontrabassi og Ingvi Rafn Ingvason slagverk.

Tónleikar kl.21.00 Fös. 18.mars

MAMMÚT Tónleikar kl.22.00

Forsala hafin í Eymundsson, graenihatturinn.is og á midi.is


23. mars erum nú aftur á glerártorgi


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.