31. mars - 5. apríl 2016
13. tbl. 14. árg // Hafnarstræti 99 // Sími 412 4400 // dagskrain@n4.is // n4.is
Uppskrift frá
Ljúfmeti og lekkerheit
SUDOKU
VIÐTAL VIKUNNAR
Akureyri
mikið úrval, allt að 8.000 titlar
990.-
erum aftur á glerártorgi! 23. mars - 4. apríl
990.-
3299.-
L A LÝ U KU G A R R Á D A G
Fyrir fólk sem stækkar og stækkar
FERMINGAR
TILBOÐ
MISTRAL HOME sængurföt
DÚNMJÚKT TVENNUTILBOÐ
FERMINGAR
TVENNA
Sængurföt úr 100% bómullarsatíni þrír litir. 300 tc.
O&D dúnsæng – Stóri björn
· 50% dúnn og 50% smáfiður Fullt verð: 19.900 kr.
FERMINGAR
+ Dúnkoddi – Stóri björn Fullt verð: 5.900 kr.
Fullt verð: 8.990 kr.
Fullt verð samtals: 25.800 kr.
TILBOÐ
6.990 kr.
19.800 kr.
FRONT náttborð
PARIS náttborð
FIRENZE náttborð INFINITY náttborð
Hvítt eða svart
Eik
Hvítt
15.900 kr.
19.900 kr.
Akureyri Dalsbraut 1 558 1100
10 – 18 virka daga 11 – 16 laugardaga
www.husgagnahollin.is www.betrabak.is www.dorma.is
13.900 kr.
Hvítt
13.900 kr.
Á G R A U D K AR LÝ G U
LA
HEILSURÚM
PÁSKATILBOÐ
Á C&J GOLD HEILSURÚMUM
PÁSKATILBOÐ HEILSUDÝNAN SEM L ÆTUR ÞÉR OG ÞÍNUM LÍÐA VEL
C&J GOLD 5 ÁRA ÁBYRGÐ
S TÆ R Ð Aukahlutur á mynd: Höfuðgafl
C&J GOLD HEILSURÚM � Fimm svæðaskipt
� Vandaðar kantstyrkingar.
pokagormakerfi.
� Slitsterkt og mjúkt áklæði.
� Laserskorið heilsu- og hægindalag tryggir réttan stuðning.
� Val um lit á botni og löppum.
M/COMFORT BOTNI
F U L LT V E R Ð
PÁ S K A TILBOÐ
100 X 20 0
116 .8 0 0 K R .
8 9 .9 0 0 K R .
120 X 2 0 0
141.46 0 K R .
9 9 .9 0 0 K R .
140 X 20 0
156 .46 0 K R .
10 9 .9 0 0 K R .
160 X 2 0 0
17 8 .42 0 K R .
13 9 .9 0 0 K R .
180 X 20 0
19 9 .9 0 0 K R .
159 .9 0 0 K R .
Heitir dagar fyrir heimilin í landinu
20% afsláttur af öllum
ofnum
2 LÍNAN
3 LÍNAN
5 LÍNAN
BE2000001-M
BE3002401-M
BE5304401-M
BS831410S-M
Fjölkerfa blástursofn með innbyggðum kjöthitamæli og hrað-hitakerf i. Sérstaklega þægilegur í notkun og allri umgengni. Einnig fáanlegur með sjálfhreinsibúnaði. Litur: Stál, hvítur og svartur. Íslensk notendahandbók.
Fjölkerfa blástursofn með innbyggðum kjöthitamæli og sjálf-hreinsikerf i. Sérstaklega þægilegur í notkun og allri umgengni. Litur: Stál. Íslensk notendahandbók.
Fjölkerfa blástursofn án rafeinda-klukku. Er sérstaklega einfaldur í notkun og umgengni. Litur: Stál. Íslensk notendahandbók.
Fjölkerfa blástursofn sem er sérstaklega einfaldur í notkun og allri umgengni. Einnig fáanlegur með innbyggðum kjöthitamæli.Litur: Stál og hvítur. Íslensk notendahandbók.
8 LÍNAN
Rétt verð kr: 89.900,-
Rétt verð kr: 109.900,-
Rétt verð kr: 139.900,-
Rétt verð kr: 219.900,-
Heitir dagar: 71.920,-
Heitir dagar: 87.920,-
Heitir dagar: 111.920,-
Heitir dagar: 175.920,-
Stílfögur eldhústæki frá gera gott eldhús betra 20% afsláttur
HK634000XB
af öllum
helluborðum SÉRTILBOÐ á þessu vinsæla 57 cm helluborði með stálkanti.
30-50% afsláttur
af öllum háfum frá Airforce Airforce
Verð áður kr. 89.900
Verð nú kr. 69.900,-
Eyjuháfar · Veggháfar Gott úrval af Airforce veggháfum og eyjuháfum, sem eru annálaðir fyrir glæsilega hönnun og mikil gæði. Nokkrir háfana eru uppsettir hjá okkur, svo sjón er sögu ríkari.
Hljómar betur X-EM22
Þessar snotru græjur leyna á sér. kr. 27.900,-
Tilboð 22.320,-
X-HM21BT
Þessar sóma sér vel í stofunni. Til í svörtu og silfur. kr. 45.900,-
Tilboð 36.900,-
X-SMC01BT
Vegghengjanleg bluetooth stæða sem fer einnig vel í hillu. Til í svörtu og hvítu. kr. 35.900,-
Tilboð 27.900,-
FURUVÖLLUM 5 · AKUREYRI · SÍMI 461 5000
ERUM Á
GLERÁRTORGI
ÓTRÚLEGT ÚRVAL
ÞÚSUNDIR TITLA
Akureyri
990.-
1990.-
1999.-
síðasti dagur markaðsins er 4. apríl
999.-
2980.-
2999.-
690.-
490.-
990.-
990.-
990.-
1990.-
990.-
990.-
ÞRIÐJUDAGAR eru
RIB EYE DAGAR VERÐ
kr. 2900.-
tbone.is
|
r5.is
|
kungfu.is
|
Brekkugata 3
|
469 4020
Alltaf glænýtt sushi, samlokur og salöt í kælinum.
KÍKIÐ Á KUNGFU.IS
kungfu.is
| r5.is
| tbone.is
| Ráðhústorg 3
I Sími 462 1400
Föstudagsþátturinn
verður að þessu sinni tileinkaður
2016
Fylgist með skemmtilegum umræðum um alla þá spennandi viðburði sem prýða leikana í ár.
föstudaginn 1. apríl kl.20:00
fyrir þig
Heildarlausnir í rafiðnaði Reykjafell · Sími 588 6000
Í 60 ár hefur Reykjafell staðið vaktina með rafiðnaðarmönnum og tekið þátt í mörgum af stærstu verkefnum landsins á sviði rafiðnaðar. Við erum með yfir 22.000 vörunúmer sem eru hluti af nokkrum af vönduðustu vörumerkjum heims. Skoðaðu úrval lausna á www.reykjafell.is
reykjafell.is
2afs0lát% tur af
l-vörum
Chane
CHANEL KYNNING Í MAKE UP GALLERY 31. MARS TIL 2. APRÍL Gréta Boða kynnir glæsilegar nýjungar og veitir faglega ráðgjöf á fimmtudag og föstudag og Anna María á laugardag
Verið velkomin
FERMINGARTILBOÐ
Allt til bútasaums. Gott úrval af útsaum. Mikið úrval af garni frá Katia EIGUM NOKKUR PLÁSS LAUS
Á PRJÓNAHELGINA (HÚSMÆÐRAORLOF)
7. – 10. APRÍL. Brother M1034D Overlockvél 54,900 kr Husqvarna Emerald 116 Husqvarna Emerald 118 saumavél Erum á facebook S u n n u h lí ð 1 2
Opið mán-fös 10:00 - 18:00 - lau 11:00 - 14:00 ·
603 Akureyri
·
Sími 461 2241
·
www.quiltbudin.is
Viltu vera í liði með okkur? Norðurorka hf. óskar eftir að ráða rafvirkja og verkamann til starfa á framkvæmdasviði félagsins. félagsins en vinna auk þess að öðrum tilfallandi verkefnum. eftirlit með rafbúnaði í húsnæði og dælustöðvum Norðurorku hf. Starfssvæðið er víðfemt en Norðurorka hf. rekur rafveitu og fráveitu á Akureyri, hitaveitu og vatnsveitu á Akureyri, Hrísey, Eyjafjarðarsveit og á Svalbarðsströnd. Þá rekur Norðurorka hf.
VERKAMAÐUR Starfs og ábyrgðarsvið
Menntunar- og hæfniskröfur
• Störf við nýlagnir og viðhald veitukerfa • Ýmiss tilfallandi verkefni • Samskipti við viðskiptavini á verkstað
• Reynsla af jarðlagnatækni er kostur • Ökupróf er skilyrði – vinnuvélapróf er kostur • Færni í mannlegum samskiptum • Metnaður, frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
RAFVIRKI Starfs og ábyrgðarsvið
Menntunar- og hæfniskröfur
• Almenn störf við rafveitu • Eftirlit, viðhald og tengingar í rafveitu • Nýframkvæmdir í rafveitu • Upplýsingagjöf vegna lagna
• Sveinspróf í rafvirkjun • Reynsla af vinnu við háspennuvirki og tengingar er kostur • Almenn tölvukunnátta • Ökupróf • Færni í mannlegum samskiptum • Metnaður, frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
og dælustöðvum félagsins
Umsjón með ráðningunni hefur Guðrún Björg Harðardóttir starfsmannastjóri. í síma 460-1363 og í netfangið bhj@no.is og Guðrún Björg Harðardóttir í síma 460-1327 og í netfangið gbh@no.is. Umsóknarfrestur er til og með 17. apríl 2016. Umsækjendur eru vinsamlegast beðnir um að sækja um starfið á vefslóðinni: https://nordurorka-hf.rada.is/ Umsókninni skal fylgja starfsferilskrá, afrit af prófskírteinum og önnur þau gögn sem umsækjandi metur nauðsynleg.
RANGÁRVÖLLUM | 603 AKUREYRI | SÍMI 460 1300 | no@no.is | www.no.is
0.
Aflið samtök gegn kynferðis- og heimilisofbeldi á Norðurlandi Counceling center for survivors of sexual abuse and domestic violence Símavakt allan sólarhringinn 24 hours emergency phone service Einkaviðtöl, hópavinna, fræðsla og forvarnir
857 5959 aflid@aflidak.is
STÓRA sendingin er komin
KRÓNAN 461 2747
TILVALIÐ
í fermingargjafir Verð frá kr.2.790
3.690 kr
Verð frá kr. 8.390,-
Verð frá kr.3.850
„Það skiptir öllu máli að hafa verslun“ „Eftir að verslunin lokaði hér í fyrravetur var farið að ræða það hvað væri hægt að gera í framhaldinu. Fólki þótti ekki viðunandi að hafa ekki búð svo það var farið af stað með þá hugmynd að reyna að safna hlutafé til að koma af stað rekstri hérna. Það gekk vonum framar og 53 aðilar lögðu fram hlutafé. Við lögðum upp með það að hver og einn myndi leggja til lítið, kannski um 100.000 kr. og við náðum að safna 3,7 milljónum á þremur vikum“, segir Þröstur Jóhannsson, formaður stjórnar Hríseyjarbúðarinnar. Hríseyjarbúðin opnaði í júní í fyrra en þá hafði verið verslunarlaust í Hrísey í nokkra mánuði. En hverju skiptir það fyrir samfélagið í Hrísey að hafa verslun? „Það náttúrulega skiptir bara öllu máli“, segir Ingibjörg Guðmundsdóttir, sem situr í stjórn Hríseyjarbúðarinnar. „Það gengur ekki að þurfa að fara til Akureyrar til að ná í allar vörur. Búðin er líka samkomustaður fyrir íbúa eyjarinnar og á meðan það var ekki verslun í eyjunni þá hitti maður færri. Svo þetta er samfélaginu mjög mikilvægt.“ Rekstur Hríseyjarbúðarinnar hefur gengið samkvæmt áætlun. „Þetta verður að ganga“, segir Þröstur, „en þetta er ekki auðveldur rekstur og það má lítið út af bera. Þetta hefur verið alveg í lagi fram að þessu, þrátt fyrir að við höfum
fengið frekar dapurt ferðamannasumar.“ Í febrúar var auglýst eftir verslunarstjóra og Ingibjörg segir það undir nýjum verslunarstjóra komið hvernig Hríseyjarbúðin þróast. Það eru heimamenn sem halda rekstrinum gangandi en flestir eru þeir duglegir að nýta sér þjónustu Hríseyjarbúðarinnar. Flestir fara einnig til Akureyrar til að komast í ódýrari verslanir og meira vöruúrval en Ingibjörg og Þröstur segja framtíð Hríseyjarbúðarinnar bjarta. „Á meðan við verslum í Hríseyjarbúðinni þá erum við bara nokkuð bjartsýn á að það verði áframhald á og að við munum halda áfram á sömu braut.“
„Við erum bara nokkuð bjartsýn á að það verði áframhald“
Myndir N4
Hægt er að skoða umfjöllunina á N4.is
Padwico 835
Lítil geislun Löng ending rafhlaða Verð 19.900
Padwico 850
Hitamælir Löng ending rafhlaða Verð 23.900
SuperNova D8
Hitamælir Löng drægni Verð 26.990
Einstök hönnun í hámarksgæðum Við hjá Vídd leggjum metnað okkar í að vera ávallt með úrval fyrsta flokks veggog gólfflísa sem endurspegla nýjustu strauma og stefnur í innanhússhönnun. Við búum yfir áratuga reynslu og leggjum okkur fram um að veita viðskiptavinum okkar persónulega ráðgjöf. Kíktu við í verslun okkar að Njarðarnesi 9, Akureyri, við tökum vel á móti þér.
Njarðarnes 9 Akureyri
Sími 466 3600 www.vidd.is
MEIRAPRÓFS NÁMSKEIÐ Byrjar föstudaginn 1. apríl Skráning á www.ekill.is
Ekill ökuskóli
| Goðanesi 8-10 | 603 Akureyri | Sími: 4617800 | Gsm: 894 5985 | www.ekill.is
Grasrót - skapandi samfélag boðar til hvatningarfundar í húsnæði Símey, Þórsstíg 4 Akureyri Mánudaginn 4. apríl kl.19:30 "Hvað hefur Grasrót gert fyrir þig? Hvað getur Grasrót gert fyrir þig í framtíðinni með gleði og tækifæri í huga?" Allir áhugasamir velkomnir.
Frá réttindavakt velferðarráðuneytisins:
Vilt þú gerast persónulegur talsmaður fatlaðs einstaklings? Einstaklingur, sem vegna fötlunar á erfitt með að gæta hagsmuna sinna, á rétt á að velja persónulegan talsmann sér til aðstoðar. Um ólaunað starf er að ræða, en tilfallandi kostnaður er greiddur. Meðal skilyrða sem þarf að uppfylla til þess að gerast persónulegur talsmaður er að sækja fræðslu um innihald og áherslur í starfinu. Námskeið fyrir áhugasama verður haldið á Akureyri laugardaginn 23. apríl, skráning fyrir 9. apríl Þeir sem hyggjast sækja námskeiðið hafi samband við Guðrúnu Pálmadóttur réttindagæslumann á Norðurlandi, s. 858 1959, netfang: gudrun.palmadottir@rett.vel.is, fyrir 9. apríl næstkomandi.
VE L F E R ÐA R R Á Ð U N E Y T I Ð
FLÓAMARKAÐUR - Rauða krossins Flóamarkaður verður haldinn í húsnæði Rauða krossins Viðjulundi 2 föstudag 1. april. kl. 10 - 18 laugardag 2. april. kl. 10 - 16
Útinámskeið Frábær hreyfing í fallegu umhverfi Ný námskeið hefjast 4. og 5. april. Námskeiðin eru á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 8:00, 12:00 og kl. 17:00 Hægt að flakka milli tíma, hentar því vel með vaktavinnu.
Byrjendanámskeið eru á mánudögum og miðvikudögum kl. 16:30 Fjölbreyttir tímar fyrir konur á öllum aldri Andrea Waage s: 864-8825 og Guðríður Jónasdóttir s: 660-0011 IAK einkaþjálfarar og Rehab trainers
„Gaman saman útinámskeið“
Nánari upplýsingar: www.gsu.is
Aðalfundur
Akureyrardeildar KEA verður haldinn miðvikudaginn 6. apríl kl. 20:00 á Veitingahúsinu Greifanum, annarri hæð. Á fundinum verða venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt samþykktum um störf deilda félagsins. Kosnir verða fulltrúar til aðalfundar KEA sem áformað er að halda 27. apríl og þeir félagsmenn Akureyrardeildar KEA sem vilja gefa kost á sér sem fulltrúar á aðalfund KEA, eru beðnir um að tilkynna það í síma 460 3400 (Svanhildur) eða í tölvupóstfangið svanhildur@kea.is fyrir kl 16:00 föstudaginn 1. apríl. Þeir sem voru fulltrúar á aðalfundi KEA 2015 eru sérstaklega beðnir um að staðfesta áhuga sinn. Á fundinum verða kosnir tveir fulltrúar í stjórn deildarinnar og tveir varafulltrúar. Deildarstjórn Akureyrardeildar KEA
Vantar þig markaðs- eða kynningarefni? Við framleiðum lifandi auglýsingar og fjölbreytt kynningar- og markaðsefni fyrir stofnanir, fyrirtæki og einstaklinga. Hugmyndaríkir framleiðendur og hæfileikaríkir hönnuðir sameina krafta sína til að ná fram þínum markmiðum.
Lifandi myndefni er sterk leið til að ná til fólks hvar sem er í heiminum. · Vilt þú geta sent viðskiptavinum myndband á netinu af framleiðslu, vöru eða þjónustu? · Vilt þú hafa lifandi myndefni á heimasíðu og Facebook síðu? · Vilt þú ná til fólks á fundi, ráðstefnu, málþingi eða sölusýningu? · Vilt þú láta taka upp fundi, ráðstefnur eða málþing? Eða streyma því á netinu?
Við leggjum okkur fram við að ná þínum markmiðum og gerum hagstæð tilboð í verkefni. Ekki hika við að heyra í okkur í s.412-4400 eða n4@n4.is.
ÓSKAR EFTIR AÐ RÁÐA STARFSMANN Á REIÐHJÓLAVERKSTÆÐI Um tímabundna ráðningu er að ræða. STARFSSVIÐ: · Samsetningar á reiðhjólum. · Viðgerðir á reiðhjólum.
HÆFNISKRÖFUR : · Reynsla sem nýtist í starfi. · Framúrskarandi þjónustulund. · Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð.
Umsóknarfrestur er til og með 14. apríl nk. Umsækjendur eru vinsamlega beðnir um að senda umsókn ásamt ferilskrá á netfangið biggi @jotunn.is Nánari upplýsingar veitir Birgir Björnsson í síma 4800-452
Austurvegur 69 - 800 Selfoss Jötunn Vélar ehf. - Kt. 600404 2610
Lónsbakki - Akureyri Sími 480 0400
Sólvangur 5 - 700 Egilsstaðir
jotunn@jotunn.is
www.jotunn.is
86%
kvenna
á Akureyrarsvæðinu lesa
N4 Dagskrána
86%
- fyrir þig Gallup könnun framkvæmd 11. til 30. júní 2015. Úrtak 956 manns á Akureyri og nágrenni, 18 ára og eldri, handahófsvaldir úr Viðhorfahópi Gallup. Fjöldi svarenda 613 eða 64,1% þátttökuhlutfall. Spurt var hvort að einstaklingur hafi lesið eða flett N4 Dagskránni á síðastliðnum 7 dögum.
Á NÆSTUNNI
Leiðsögunám
Námskeið í apríl
Í samstarfi við Leiðsöguskólann í MK, SAF og SBA Norðurleið. Sívaxandi eftirspurn er eftir menntuðum leiðsögumönnum enda fjölgar ferðamönnum til landsins stöðugt. Leiðsögunámið er fjölbreytt. Fjallað er um jarðfræði Íslands, sögu og menningu, gróður, dýralíf, atvinnuvegi og íslenskt samfélag, bókmenntir og listir. Helstu ferðamannastaði á Íslandi, ferðamannaleiðir, náttúruvernd, umhverfismál og leiðsögutækni. Inntökuskilyrði er stúdentspróf eða sambærilegt nám og þurfa nemendur að standast munnlegt inntökupróf, sem haldið verður í vor, á því tungumáli sem þeir hyggjast leiðsegja á. Kennt verður þrjú kvöld í viku auk þess sem farið verður í vettvangs- og æfingaferðir. Frekari upplýsingar á www.simenntunha.is og í síma 460 8091. Umsóknafrestur er til 1. maí.
Hraðlestrarnámskeið
Farið í gegnum grunntækni og lestur á afþreyingarefni, svo haldið inn í lestur á flóknara lesefni, vinnutengdu eða námsefni og hvernig við beitum okkur við lestur á slíku efni. Einnig er tekið stuttlega á glósum, tímastjórnun, markmiðasetningu og einbeitingu. Lesið er samkvæmt æfingakerfi. Algengur árangur er tvöföldun til fjórföldun á lestrarhraða, 20-25% aukning á skilningi. Kennari: Jón Vigfús Bjarnason, skólastjóri Hraðlestrarskólans. Tími: 11., 18. og 25. apríl kl. 19-22. Verð: 51.500 kr. - Námsmenn fá 30% afslátt.
Meðhöndlun ábendinga
Byggt er á viðurkenndri aðferðafræði og er óháð notkun hugbúnaðar til meðhöndlunar á ábendingum. Markmiðið er að þátttakendur fái grunnþekkingu í að meðhöndla og leysa úr ábendingum sem berast fyrirtækinu m.a. í gegnum samfélagsmiðla og hvernig gott er að þjálfa starfsmenn í móttöku þeirra. Í takt við nýjar áherslur í ISO 9001:2015 verður umræða um viðbrögð við áhættum og neyðaráætlun. Kennari: Kristín Björnsdóttir, rekstrarhagfræðingur, viðskiptastjóri Nýherja og kennari í Gæðastjórnunarskóla FOCAL. Tími: Fim.14. apríl kl. 13:30-16. Verð: 19.900 kr.
Ávaxtatré, ræktun og klipping
Gróðursetning, klipping og umhirða ávaxtatrjáa sem þrífast á Íslandi: Epli, perur, plómur og kirsuber. Tími: Fim. 28. apríl kl. 17:30-20. Verð: 5.000 kr.
Trjáa- og runnaklippingar
Tímasetning og klippingaaðferðir, s.s. vaxtarstýring, krónu- og formklipping, uppbygging og klipping limgerða. Einnig fjallað um rósir, berjarunna, græðlingatöku, fjölgun og sáningu. Tími: Fim. 28. apríl kl. 20:15-22:15. Verð: 5.000 kr. Kennari á tveimur ofangreindum námskeiðum: Steinn Kárason, garðyrkjufræðingur, höfundur bókarinnar Garðverkin.
Ljúfmeti og lekkerheit www.ljufmeti.com
Kjúklingaborgarar (uppskrift frá Matplatsen)
4 brioche hamborgarabrauð 4 kjúklingabringur (150 g hver) 1 dl hveiti 2 tsk chilikrydd 2 tsk kúmín (ath. ekki kúmen) 1 msk paprikukrydd 1 tsk salt 1-2 egg 2-4 dl panko (japanskt rasp) kóriander og avókadó (til að bera kjúklingaborgarann fram með.) Ef kjúklingabringurnar eru þykkar þá er byrjað á að skera þær í tvennt til að fá þær þynnri. Kjúklingabringurnar eru síðan barðar út t.d. með buffhamri.
Hvítlaukschilisósa: 4 hvítlauksrif hálft lime 1 dl mæjónes 1 dl sýrður rjómi chilisósa eftir smekk
Blandið hveiti og kryddum saman í grunna skál. Hrærið eggið aðeins upp og setjið í aðra skál. Setjið panko í þriðju skálina. Veltið kjúklingabringunum fyrst upp úr hveitiblöndunni, síðan egginu og að lokum panko. Djúpsteikið kjúklinginn við 160° þar til hann er gylltur og stökkur. Látið renna af honum á eldhúspappír. Takið brioche hamborgarabrauðin í sundur og steikið í smjöri á pönnu við miðlungshita þar til þau hafa fengið fallegan lit.
(byrjið með 2 msk og smakkið ykkur áfram)
Pressið hvítlaukinn og safann úr lime og blandið með mæjónesi og sýrðum rjóma. Bætið chilisósunni saman við að lokum eftir smekk. Hraðpækluð gúrka: 1 agúrka 1 msk borðsedik 1 dl vatn 2 msk sykur salt og svartur pipar Skerið gúrkuna í þunnar sneiðar með ostaskera. Blandið borðsediki, vatni og sykur saman og smakkið til með salti og pipar. Hellið yfir gúrkuna.
Pæklaður rauðlaukur: 2 rauðlaukar safinn úr 2 lime 1/2 dl eplaedik salt Skerið rauðlaukinn í þunnar sneiðar og blandið saman við hin hráefnin. Látið standa í amk 15 mínútur áður en borið fram. Setjið hamborgarana saman með sósu, djúpsteiktum kjúklingnum, avókadó, pækluðum rauðlauk, hraðpæklaðri gúrku og helling af kóriander.
7
HÚSFÉLÖG OG FYRIRTÆKI SÓPUM BÍLASTÆÐI OG STÉTTAR HREINSUM NIÐURFÖLL OG LAGNIR MYNDUM OG ÁSTANDSSKOÐUM LAGNIR TÆMUM ROTÞRÆR OG FITUGILDRUR Sími: 4604100 / 8973087
runar@hrt.is
www.hrt.is
Velkomin á
Iceland Winter Games vetrar- og útivistarhátíð á Akureyri Allar nánari upplýsingar eru á IWG.is
Næstu daga ætlum við að njóta þess besta sem bærinn og nágrenni hans hafa upp á að bjóða í vetrartengdri ferðamennsku. Ferðaþjónustuaðilar bjóða upp á skipulagðar ferðir sem við hvetjum ykkur til að skoða, ásamt öðru sem er í boði.
2016
2016
Arctic Freeride - Útsýnis-, skíða- og brettaferðir á Múlakollu Fjalllendi Tröllaskagans er ein mikilfenglegasta útivistarparadís landsins. Múlakolla í Ólafsfirði tilheyrir þeirri paradís, toppurinn á Ólafsfjarðarmúla.
31. mars & 1. apríl - kl 10:00 & 14:00
ICELAND WINTER GAMES - ÞYRLUSKÍÐUN Stórskemmtileg kynning á þessu magnaða sporti. Innifalið eru þrjár þyrluskíðabunur í Glerárdalnum og endað aftur í Hlíðarfjalli, leiðsögn og þjálfun í grunnöryggisatriðum.
Allar nánari upplýsingar eru á IWG.is
Viðburðir r gu ve lls a j rf ða Hlí
Miðhúsabraut
Bónus
Naustavegur
Icelandair Hotel
Heimavist MA & VMA
Þó ru nn ar str æt i
Hotel KEA
Risa stökkdýna - Action Sports - Hlíðarfjall - alla daga á opnunartíma.
66°Norður
2
4
Skoðunarferð upp að Dettifossi - Saga Travel - Daglega kl. 9:00
5
Hellaferð í Lofthelli - Saga Travel iá - Daglega kl. o 9:00 g viðburð
u dagskrá S koð6aðHestaferðir með Pólarhestum
Stra ndg ata
Sundlaug Akureyrar - 06:45-21:00 (mán-fös) og 09:00-18:30 (lau og sun). ngi ð Éljaga 3 Hvalaskoðun með eNorðursiglingu - Húsavík ylgstu m sstöðinni N4! F - Daglega í mars kl. 11:00 og í apríl kl. 10:00 sjónvarp á og 13:30
7
Gönguferð á snjóþrúgum - Wide Open - Daglega kl. 9:30
8
Snjóblakmót - Kjarnaskógur - 24.mars - kl. 10:00 -14:00.
9
Páskaeggjaleit HFA - Minjasafnið - 26.mars - kl. 10:00.
raut Hörgárb
15 Þyrluskíðaferðir - Arctic Heli Skiing - Hlíðarfjall
(31.03 og 01.04, kl.10:00 og 14:00).
ur - Gentle Giants - Húsavík angHvalaskoðun ljag16
/e r. ikl.s10:00 og 14:00 u n - Grýtubakkahrepp -g Daglega a g a lj www.e 7
a Glerárgat
Hlí ða rbr au t
Da lsb ra ut Borgarbra ut
1
Dro ttni nga rbra ut ur g e ruv Lei
Þór unn ars træ ti
Tryggv abraut
Viðburður - lokið
Dalsbra Nettó ut
Þi ng va lla str æ ti
Sæluhús
10 Páskaeggjamót í samhliðasvigi
- Daglega kl. 9:45 (frá og með. 1. apríl).
17 Ofurhuga fjórmennings fjallabrun á hjólum -
Hlíðarfjall - 26.mars - kl. 16-18. 18 Opna Slopestyle keppnin – Snjóbretti og Freeski
- Hlíðarfjall - 1.apríl - kl. 14:00-17:00. 19 Volcanic Big Air - Super Showdown - Hlíðarfjall
- 1 .apríl - kl. 20:00 - 22:00. 20 IWG opna Freeride mótið - Múlakolla
- 2. apríl - kl. 12:00 - 16:00.
- Hlíðarfjall - 26.mars - kl. 11:00-14:00. 11 Útsýnis- skíða og brettaferðir á Múlakollu 12 Arctic Freeride - Daglega kl. 10:00 og 14:00
Síðdegi í Mývatnssveit - Saga Travel - Daglega kl. 13:00. 13 Vélsleðaferðir Sportferða
- Daglega kl. 13:00 eða eftir samkomulagi 14 Norðurljósaferð - Saga Travel - Daglega kl.21:30
21 Meistaramót Íslands Big Air - Snjóbretti og Freeski
- Hlíðarfjall - 2. apríl - kl. 13:00 - 16:00. 22
Ey-Lív og KKA - Sleðaspyrna í Hlíðarfjalli - 1.apríl - kl. 21:30
23 Ey-Lív, Team 23 og KKA - Snowcross og
samhliðabraut - Réttarhvammur - 2.apríl - kl. 16:00 - 17:00. 24 Mohawks Rail Jam - Brettakeppni og session
- Ráðhústorg - 2. apríl - kl. 20:00-22:00.
h hh h h
h h hh h
Allir mæta í einhverju hvítu! fyrstu 200 fá fríann drykk á barnum
VÉLSLEðaspyrna
2016
Allar nánari upplýsingar eru á IWG.is
1. apríl
2016
i l l a j f r a ð í l - 22:30
h í 0:00 2 ý l í t Par fjall 1. apr
R I A G I B C I N A C VOL r Hlíða
EVRÓPA VS. N-AMERÍKA
SLEÐASPYRNA EY-LÍV OG KKA
TEAM 23
FRÍAR RÚTUFERÐIR Í HLÍÐARFJALL
- Snjóbretta Showdown - Volcanic Big Air vélsleða stökksýning
- kl. 21:30 Hlíðarfjalli
- í boði 66°Norður og SBA fyrir keppendur og gesti í partýið
“VOLCANIC BIG AIR INVITATIONAL”
- Bestu snjóbretta- og free style skíðamenn Íslands keppa á lokuðu stórmóti!
MS býður gestum og gangandi upp á heitt súkkulaði
Allar nánari upplýsingar eru á IWG.is
2. apríl
2016
IWG opna Freeride mótið – Múlakollu Ólafsfirði kl. 12:00 - 16:00.
Meistaramót Íslands Big Air - Snjóbretti og Freeski Hlíðarfjalli kl. 13:00 - 16:00.
Allar nánari upplýsingar eru á IWG.is
team 23
2016
Allar nánari upplýsingar eru á IWG.is
nokkrir af keppendum IWG JÓNAS STEFÁNSSON Aldur: 27 Ísland Bretti - freeski - vélsleðar
ANTTI AUTTI Aldur: 31 Finnland Bretti
ALEX BROWN Aldur: 21 Bandaríkin Freeski
DAGUR ELÍ GUÐNASON Aldur: 21 Ísland Bretti
SCOTTY LAGO Aldur: 29 Bandaríkin Bretti
ANDRIN STUDER Aldur: 27 Tékkland Freerid
2016
BEDA MÖRGELI Aldur: 27 Sviss Freeride
KATRIN KRISTJANSDOTTIR Aldur: 25 Ísland Freeride
BJÖRN ÓMAR SIGURÐARSON Ísland Vélsleðakeppni Pró lite 900
JÓN GYLFI KRISTINSSON Ísland Vélsleðakeppni Arctic cat 800 supercharger
ELVAR ÖRN RAFNSON Ísland Vélsleðakeppni Yamaha nitró turbó
Allar nánari upplýsingar eru á IWG.is
Ferðir
2016
& BJÓÐA UPP Á FRÍAR FERÐIR TIL OG FRÁ HLÍÐARFJALLI Á ICELAND WINTER GAMES OFFER FREE SHUTTLE SERVICE TO AND FROM HLÍÐARFJALL @ ICELAND WINTER GAMES
Föstudagur - 1. april
Friday - 1. april
Ferðir í Hlíðarfjall
66° norður miðbær Akureyrar Icelandair hotel 66° norður miðbær Akureyrar Icelandair hotel
Ferðir niður í bæ Hlíðarfjall Hlíðarfjall
Departures to Hlíðarfjall resort 12:00 12:15 19:00 19:15 16:30 22:30
66° North store downtown Akureyri Icelandair hotel 66° North store downtown Akureyri Icelandair hotel
Departures to Akureyri Hlíðarfjall Hlíðarfjall
Laugardagur - 2. april
Saturday - 2. april
66° norður miðbær Akureyrar Icelandair hotel
66° north downtown Akureyri Icelandair hotel
Ferðir í Hlíðarfjall
12:00 12:15
16:30
Akstursleið: 66° norður miðbær Akureyrar Akstursleið: Hlíðarfjall Icelandair hotel
16:30 22:30
Departures to Hlíðarfjall resort 12:00 12:15
Departures to Akureyri
Ferðir niður í bæ Hlíðarfjall
12:00 12:15 19:00 19:15
Hlíðarfjall
Icelandair hotel Hlíðarfjall Driving route: 66°north downtown Akureyri Driving route: Hlíðarfjall Icelandair hotel 66° norður miðbær Akureyrar
Allar nánari upplýsingar eru á IWG.is
16:30
Icelandair hotel Hlíðarfjall 66°north downtown Akureyri
Vélsleðamenn! Virðum vatnsverndarsvæðin Glerárdal og Hlíðarfjalli
Öll almenn umferð vélknúinna ökutækja bönnuð Vatnsverndarsvæði
GPS punktar bannsvæðis Punktur nr. 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11
N 65°39.683’ 65°38.066’ 65°38.176’ 65°38.319’ 65°38.689’ 65°39.361’ 65°40.383’ 65°41.071’ 65°40.749’ 65°40.704’ 65°39.816’
V 18°11.978’ 18°12.962’ 18°15.220’ 18°16.176’ 18°16.306’ 18°15.858’ 18°15.836’ 18°15.280’ 18°13.483’ 18°12.847’ 18°12.164’
Punktar gefnir upp í DD°MM.mmm WGS 84
Neysluvatn er matvara!
Hönnun: Teiknistofa Norðurlands
Akureyringar fá um 80% af neysluvatni sínu úr Hesjuvallalindum í Hlíðarfjalli og Sellandslindum á Glerárdal. Mjög mikilvægt er að allir gangi af virðingu um þessa lífsnauðsynlegu auðlind okkar og sýni því skilning að settar séu reglur sem takmarka ágang á svæðið. Hafa þarf í huga að tiltölulega stutt er niður á grunnvatnið sem fæðir lindirnar og það sem gæti virst minniháttar óhapp getur í raun gert lindirnar óhæfar til vinnslu neysluvatns. Slíkt er stórmál fyrir íbúa og atvinnulíf á Akureyri, ekki síst þau fjölmörgu
matvælafyrirtæki sem starfa á Akureyri. Af þessum sökum er öll almenn umferð vélknúinna ökutækja (önnur en umferð eftir þjóðveginum að skíðasvæðinu) bönnuð á því svæði sem markað er með rauðum ramma á myndinni hér fyrir ofan, þ.e. á vatnsverndarsvæðunum og útivistarsvæðinu í Hlíðarfjalli. Þá er útivistarfólk beðið að ganga vel um svæðið jafnt vetur sem sumar og virða reglu um bann við gæludýrum á svæðinu.
TILBOÐ GILDIR TIL 3. APRÍL
STÓR BÁTUR 999
að eigin vali
kr.
PIPAR \ TBWA • SÍA
0,5 l Pepsi og LionBar
Tryggvabraut 1
quiznos.is
Vegna flutnings hætta Veiðivörur með verslun sína í Hafnarstræti 99 og mun Veiðiríkið Óseyri 2 taka við keflinu og bjóða upp á vörur frá okkur. Fyrir þá sem þurfa að skipta vörum verður hægt að nálgast okkur eitthvað fram á sumar á efstu hæð Krónunnar, gengið inn frá Gilsbakkavegi. Netverslunin Veiðivörur.is verður ennþá starfrækt ásamt heildverslun.
HVAÐ GETUM VIÐ GER grafík N4 GRAFÍK
framleiðsla N4 REKUR ÖFLUGA FRAMLEIÐSLUDEILD
leggur áherslu á faglega og skapandi grafíska hönnun. N4 grafík sér um hönnun og uppsetningu á auglýsingum fyrir sjónvarp, framleiðslu og dagskrá. Að auki tekur N4 grafík að sér ýmsa aðra grafíska hönnun t.d. bæklinga, plaköt, boðskort, umbúðir, netauglýsingar og svo mætti lengi telja.
þar sem áhersla er lögð á gæði, fagmennsku og útsjónarssemi við gerð markaðs- og kynningarefnis fyrir fyrirtæki, sveitarfélög og stofnanir. Við framleiðum lifandi auglýsingar í styttri og lengri útgáfum og fjölbreytt kynningarefni til netmarkaðssetningar og einkanota. Þá sér framleiðsludeildin einnig um upptökur og beinar útsendingar í sjónvarpi og á netinu af viðburðum, fundum og ráðstefnum hvar sem er á landinu.
N4 grafík veitir faglega ráðgjöf og leitar lausna með hag viðskiptavina í öndvegi.
FRAMLEIÐSLA
GRAFÍK
RT FYRIR ÞIG? dagskrá N4 DAGSKRÁ Blaðið okkar kemur út í stærðinni A5 alla miðvikudaga og er því dreift allt vestur til Blönduóss og austur til Vopnafjarðar.
sjónvarp
LESTUR Á N4 DAGSKRÁNNI er gríðarlega mikill, 80,5% íbúa á Akureyrarsvæðinu lesa N4 Dagskrána, 86% kvenna og 75% karla. Þar að auki segjast 90% lesenda skoða allar auglýsingar í N4 Dagskránni. (gallup könnun júní 2015)
N4 SJÓNVARP N4 Sjónvarp er eini fjölmiðill landsins, utan netmiðla, sem er með höfuðstöðvar sínar og ritstjórn utan höfuðborgarsvæðisins. Áhersla er lögð á heimilislega, metnaðarfulla, fræðandi og skemmtilega íslenska dagskrárgerð, þar sem landsbyggðirnar eru í öndvegi.
N4 má sjá í gegnum drefikerfi Digital Ísland, Sjónvarp Símans, með Oz og á heimasíðu N4 www.n4.is
SJÓNVARP
DAGSKRÁ
TIL SÖLU
PARHÚS 466 1600 Íbúðin skiptist í tvær hæðir og kjallara, fjögur herbergi og tvær stofur. Falleg eign á góðum stað með frábæru útsýni. Stutt í skóla, sund, íþróttir og alla almenna þjónustu.
FERMINGARTILBOÐ 20% afsláttur
af fermingarrúmum
20%
20%
afsláttur af gjafavöru
20%
Sumarsæng og koddi að verðmæti 6.980 kr. fylgja hverju keyptu rúmi
Síðumúla 30 - Reykjavík | Sími 533 3500 Hofsbót 4 - Akureyri | Sími 462 3504
afsláttur af snyrtivöru
afsláttur af dúnsokkum
20%
afsláttur af hrúgöldum
20% af
sláttur af Fussenegger rúmfatnaði
JUSTIN BIEBER Öll fermingarbörn sem kaupa rúm eiga möguleika á að vinna tvo miða á Justin Bieber.
SUNDFÖT Í MIKLU ÚRVALI
Skoðaðu úrvalið og pantaðu í netverslun Curvy.is póstsendum frítt hvert á land sem er! Ekkert mál að skila og skipta *14.daga skilafrestur
hefst 11. aprĂl
KJÖTBORÐIÐ HAGKAUP AKUREYRI
GRÍSAHRYGGUR HRINGSKORINN LAMBALUNDIR
599kr/kg verð áður 899
3.499kr/kg
Gildir til 3. apríl á meðan birgðir endast.
verð áður 6.534
KINDAINNRALÆRI
2.299kr/kg verð áður 3.299
KINDAFILE
2.799kr/kg verð áður 4.148
Nú lesa
80,5%
íbúa á Akureyrarsvæðinu
N4 Dagskrána
80,5%
Það er augljóst að Akureyringar og nærsveitamenn kunna vel að meta N4 Dagskrána enda hefur lestur aukist á milli ára. Við þökkum lesendum kærlega fyrir aukinn áhuga. Er þitt fyrirtæki ekki örugglega með auglýsinguna á réttum stað?
- fyrir þig Gallup könnun framkvæmd 11. til 30. júní 2015. Úrtak 956 manns á Akureyri og nágrenni, 18 ára og eldri, handahófsvaldir úr Viðhorfahópi Gallup. Fjöldi svarenda 613 eða 64,1% þátttökuhlutfall. Spurt var hvort að einstaklingur hafi lesið eða flett N4 Dagskránni á síðastliðnum 7 dögum.
Fylgstu með á www.ka.is eða finndu okkur á facebook KA-Sport.is
Áfram KA KA mætir Stjörnunni í blaki karla
á föstudaginn kl. 20 og aftur á laugardaginn kl. 16:00. Frítt á völlinn – mætum og styðjum okkar lið.
KA-derhúfurnar eru komnar aftur
kíktu við í KA-heimilinu og verslaðu þér svölustu derhúfu landsins!
Herrakvöld KA er á laugardaginn
örfáir miðar eftir í sölu. Villi Naglbítur er veislustjóri og Þorgrímur Þráinsson er ræðumaður! Hátíðarkvöldverður og uppboð á málverkum og knattspyrnutreyjum. Miðapantanir hjá siguroli@ka.is
Fullt af yngriflokkaleikjum í handbolta í KA-heimilinu
á sunnudaginn frá 12:30-16:30! Kíktu við – heitt á könnunni.
Ingi Þór Ingólfsson Sölufulltrúi sími 698 4450
Nýtt
Sigurbjörg Sigfúsdóttir Sölufulltrúi Sími 864 0054
Hallfríðarstaðakot
Andrés Már Magnússon hdl. Lögg. fasteignasali
Tilboð
66,9fm steypt sumarhús með 33fm geymslu. 44,9 millj
Brekkusíða 11
203,4 m2 6-7 herbergja einbýli með bílskúr. Laxagata 2
17 millj
110,3 m2 parhús á þremur hæðum. Skálatún 4
Nýtt
Kjarnagata 41
Tilboð
85,2fm 3-4ra herb Ný íbúð á 2.hæð Fljótsbakki, Þingeyjarsveit
316 ha jörð við bakka Skjálfandafljóts, Nánari upplýsingar á skrifstofu Lambhagavegur/kríunes, Hrísey
5,9 millj
Iðnaðarhús 46 millj
Snyrtileg raðhúsaíbúð á 1 hæð ásamt 38,2 m2 bílksúr, samtals 165 m2..
Hvassafell Eyjafjarðarsveit
9,9 millj
24,7fm sumarhús á eignarlóð,í landi Hvassafells, Eyjafjarðarsveit.
Sendu fyrirspurn á netfangið: midlun@midlunfasteignir.is
Sími 412 1600 Stekkjatún 20
23,9 millj
2 - 3 herbergja íbúð á 2. hæð í litlu fjölbýlishúsi 73 m2. Hafnarstræti 29 íb. 301
14,9 millj
Rimasíða 23
25,9 millj
Fallegt 3 herbergja raðhús 89,2 m2. Hafnarstræti 29 íb. 101
17,9 millj
facebook.com/MidlunFasteignir
4ra herbergja 120,9 m2 íbúð á 1. hæð.
4 herbergja 107,3 m2. hæð í þríbýli. Skógarhlíð 12 - Hörgársveit
54,9 millj
ERUM MEÐ KAUPENDUR AÐ: 3-4 herbergja íbúð á jarðhæð á Brekku Sérlega glæsileg 248,1 fm. sér hæð, þar af 44,2fm. bílskúr í Hörgárbyggð rétt utan við Akureyri. Langahlíð 2
25,9 millj
4-5 herbergja einbýli með bílskúr. Nýlegu eða mikið endurnýjuðu einbýli. 3-4 herbergja íbúð á efri Brekku. 4-5 herbergja íbúð á á Oddeyri, allt að 25 millj.
Falleg og talsvert endurnýjuð 124 fm 3ja herb íbúð á efri hæð í tvíbýli, þar af 32fm í stakstæðum bílskúr. Miðlun fasteignir · Kaupvangsstræti 1, 2. hæð · 600 Akureyri · Sími 412 1600 · midlunfasteignir.is
SUDOKU
Fylltu út reitina með tölustöfum frá 1-9. Markmiðið er að fylla út alla reitina án þess að sami tölustafur komi fyrir oftar en einu sinni í hverjum dálki, lóðréttri eða láréttri línu.
1 4 3 9 8 6 2 4 4 5 1 9 4 8 5 2 6 5 4 8 1 4 3 5 7 6 3 2 5 6 9 8 4 1 3 1
3 5 1 4
1
2 4
3 9 5 3 7 9
4
3 4 9 5 4 8 6 2 9 1 3 5 6
Létt
9
2 5 5 4 2 6 1 9 4 8 6 5 7 3 3 2 7 9 2 5 2 7 8
8
Erfitt
7 8 3 9 2 2 3 7 8
5 4 9
7 1
8 6 9 7 5
8 3 5 2 9
3 5 4 7 8
3
7 9 3 6 1 6 7 8 4
Létt
2 3 4 4 2
Miðlungs
3 1 8 9 3 6
7 8 5 5 3 2 1 4 6 8 9 4 7 7 3 1 4 9 5 3 Miðlungs
5 6 3
1 9
7
5 3 2 5 3 8 7 1 5 4 2 5 6 8 4 9 6 4 1 9 7 Erfitt
N4 Dagskráin er Svansmerkt
Svanurinn er opinbert umhverfismerki Norðurlandanna. Strangar kröfur Svansins tryggja að Svansmerkt vara er betri fyrir umhverfið og heilsuna. Með því að velja Svansmerkta vöru og þjónustu stuðlar þú að betra umhverfi og bættri heilsu fyrir þig og þína.
- fyrir þig -
RÉTTU JEPPADEKKIN KOMA ÞÉR ALLA LEIÐ Jeppi stendur ekki undir nafni nema hann sé vel dekkjaður. Ef þú vilt nýta til fullnustu, orku, aksturseiginleika og öryggi jeppans, skiptir sköpum að velja réttu dekkin. Þegar jeppadekk eru annars vegar búum við yfir áratuga reynslu og þekkjum þá eiginleika sem breytilegar akstursaðstæður kalla á.
Open Country AT
All-terrain AT
Bravo AT-771
Open Country MT
Mud-terrain KM2
Bighorn MT-762
Fáðu aðstoð við val á jeppadekkjum hjá söluaðilum okkar um land allt BENNI.IS / 590 2045
Fimmtudagur 31. mars 2016
19:30 Að austan Nýr þáttur um mannlífið á Austurlandi 20:00 Að norðan 20:30 Að austan 21:00 Að norðan 21:30 Að austan 22:00 Að norðan 22:30 Að austan Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.
Hringbraut 18:00 Fólk með Sirrý (e) 18:45 Allt er nú til (e) 19:00 Mannamál (e) 19:30 Ég bara spyr (e) 20:00 Fíkn - íslenska leiðin 20:30 Ólafarnir 21:00 Karlar og krabbi 21:30 Afsal 22:00 Fíkn - íslenska leiðin (e) 22:30 Ólafarnir (e) 23:00 Karlar og krabbi (e)
17.10 Skólahreysti (2:6) 17.45 Táknmálsfréttir 17.55 KrakkaRÚV (61:365) 17.56 Stundin okkar (20:22) 18.20 Eðlukrúttin (12:52) 18.31 Hrúturinn Hreinn (12:20) 18.38 Kafteinn Karl (3:26) 18.50 Krakkafréttir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir (146) 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.15 Leiðin til Frakklands (1:12) Í þættinum er farið yfir lið allra þátttökuþjóðanna á Evrópumótinu í knattspyrnu í sumar, styrkleika þeirra og veikleika og helstu stjörnur kynntar til leiks. 20.45 Martin læknir (4:8) 21.35 Best í Brooklyn 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir (116) 22.20 Glæpahneigð (1:22) 23.05 Ligeglad (1:6) 23.35 Skylduverk (4:6) 00.35 Kastljós 01.10 Fréttir
09:15 Bold and the Beautiful 09:35 The Doctors (43:50) 10:20 Masterchef USA (12:20) 11:05 Jamie & Jimmy’s Food Fight Club (6:6) 11:55 Um land allt 12:15 Heimsókn (2:15) 12:35 Nágrannar 13:00 Heaven is for Real 14:40 When the Game Stands Tall 16:35 Tommi og Jenni 16:55 Bold and the Beautiful 17:20 Nágrannar 17:45 Ellen 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:55 Ísland í dag 19:15 Matargleði Evu (10:12) 19:35 The Restaurant Man (4:6) 20:35 NCIS (19:24) 21:20 Better Call Saul (7:10) 22:05 Crimes That Shook Britain 22:50 Married (6:13) 23:15 X-Men: Days Of Future Past 01:25 Into the Storm 02:55 Heaven is for Real 04:35 When the Game Stands Tall
17:00 The Late Late Show 17:40 Dr. Phil 18:20 Everybody Loves Raymond 18:45 King of Queens (16:25) 19:10 How I Met Your Mother 19:35 America’s Funniest Home Videos (24:44) 20:00 The Biggest Loser - Ísland 20:45 The Grinder (11:22) 21:10 Billions (9:12) 22:05 Scandal (12:21) 22:50 The Tonight Show 23:30 The Late Late Show 00:10 Scorpion (15:25) Bíó 11:40 The Golden Compass 13:30 Justin Bieber’s Belive 15:05 St. Vincent 16:50 The Golden Compass 18:40 Justin Bieber’s Belive 20:15 St. Vincent 22:00 Cloud Atlas 00:50 Only God Forgives 02:20 The Cabin in the Woods 03:55 Cloud Atlas
Líkkistuvinnustofa & trésmiðja Íslensk hönnun & handverk Húsgagnaviðgerðir & sérsmíði
LITLA TRÉSMIÐJAN
Sigurður Óli Þórisson Austursíða 2 · 603 Akureyri · litlatre@simnet.is · Sími 898 7686
Öll almenn málningarvinna
Endurmálun Sandspörtlun Háþrýstiþvottur Utanhússmálun Húsfélög Tækjaleiga Fyrirtækjaþjónusta Nýmálun Ráðgjöf Viðarvörn Þakmálun Gluggamálun Heildarlausnir 20 ára reynsla, þekking & fagmennska
VÍSINDASKÓLI UNGA FÓLKSINS
Skólinn verður dagana 20.-24. júní, frá kl. 9:00 - 15:00. Skráning er hafin í Vísindaskóla unga fólksins. Síðasta sumar komust færri að en vildu. Nú eru ný þemu og nýjar áherslur.
KENND VERÐA FIMM ÞEMU
Síðast seldist uppa sumar í skólann.
1. Betra líf í hraustum líkama Mannslíkaminn verður skoðaður og fræðst um virkni hans. Rætt verður um mikilvægi þess að hugsa vel um heilsuna. Fjallað verður um fyrstu hjálp og nemendum kennt að bregðast við slysum eða óhöppum. 2. Biophilia „Biophilia menntaverkefnið er samstarfsverkefni mennta- og menningarmálaráðuneytis, Norrænu ráðherranefndarinnar, Reykjavíkurborgar, Háskóla Íslands og Bjarkar Guðmundsdóttur.“ Þar verða náttúruvísindi, tónlist og tækni tengd saman á nýstárlegan hátt og sköpunarferlið virkjað sem menntunar- og rannsóknaraðferð. 3. Lífið – notkunarreglur Starfræktur verður Litli heimsspekiskólinn þar sem ungir spekingar ræða um gott og illt, hugmyndir sínar og tilfinningar. Erum við öll eins? Höfum við öll sömu tækifærin? Settur verður upp dómstóll barnanna og farið í heimsókn á lögreglustöðina. 4. Umhverfis jörðina Jörðin er umhverfi okkar. Hvað er hlýnun jarðar, loflagsbreytingar og gróðurhúsaáhrif? Hvaða áhrif hefur hitastig á efni og veðurfar? Hvað kunnum við mörg orð yfir veðrið? Gerðar verða margvíslegar tilraunir þessu tengt í eðlis- og efnafræði. 5. Tölvutækni og fréttaráp Tölvuheimurinn verður skoðaður út frá tækni og tölvuleikjum. Sett verður á fót fréttarás Vísindaskólans þar sem nemendur læra að búa til fréttir og taka viðtöl. Daglega verða sendar út fréttir og viðtöl frá nemendum.
Skólagjöld eru 22.500 kr. – hádegismatur innifalinn
Skóli ka fyrir krak m á aldrinu a 11-13 ár
Nánari upplýsingar og skráning fer fram á heimsíðu skólans www.visindaskoli.is Hægt er að senda fyrirspurnir á netfangið visindaskoli@unak.is eða hringja í Sigrúnu Vésteinsdóttur, verkefnastjóra Vísindaskólans í síma 460-8904.
Föstudagur 1. apríl 2016
20:00 Föstudagsþátturinn Hilda Jana fær til sín góða gesti. 21:00 Föstudagsþátturinn 22:00 Föstudagsþátturinn 23:00 Föstudagsþátturinn Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.
Hringbraut 18:00 Fíkn - íslenska leiðin (e) 18:30 Ólafarnir (e) 19:00 Karlar og krabbi (e) 19:30 Afsal (e) 20:00 Náttúra: Vestmannaeyjargosið 20:30 Náttúra: Heimur farfuglanna 22:00 Lóa og lífið (e) 22:30 Atvinnulífið (e) 23:00 Ritstjórarnir (e) 23:30 Bankað upp á (e)
17.15 Leiðin til Frakklands (1:12) 17.45 Táknmálsfréttir 17.55 KrakkaRÚV (62:365) 17.56 Sara og önd (7:33) 18.03 Pósturinn Páll (3:13) 18.18 Lundaklettur (9:32) 18.26 Gulljakkinn (3:26) 18.28 Drekar (1:20) 18.50 Öldin hennar (15:52) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Augnablik úr 50 ára sögu sjónvarps (13:50) 20.00 Útsvar (21:27) Bein útsending frá spurningakeppni sveitarfélaga. 21.15 Vikan með Gísla Marteini 22.00 Nicolas le Floch (3:3) Spennumynd þar sem lögreglumaðurinn brjáðsnjalli, Nicholas Le Floch, leysir glæpi í París á tímum Lúðvíks fimmtánda. 23.35 Í nafni föðurins Mynd byggð á sannsögulegum atburðum. 01.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
07:00 The Simpsons (19:22) 07:25 Tommi og Jenni 07:45 Kalli kanína og félagar 08:10 The Middle (6:24) 08:30 Pretty Little Liars (3:25) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (43:175) 10:20 Grand Designs (3:0) 11:15 Restaurant Startup (5:8) 12:00 Margra barna mæður (6:7) 12:35 Nágrannar 13:00 Mr. Morgan’s Last Love 14:50 The Jane Austen Book Club 16:30 The Choice (3:6) 17:20 The Simpsons (19:22) 17:40 Bold and the Beautiful 18:05 Nágrannar 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:55 Ísland í dag 19:15 Bomban (12:12) 20:05 American Idol (21:24) 21:30 Fast & Furious 6 23:40 Seventh Son 01:25 Nightcrawler 03:20 Mr. Morgan’s Last Love 05:10 The Middle (6:24)
15:50 Three Rivers (1:13) 16:35 The Tonight Show 17:15 The Late Late Show 17:55 Dr. Phil 18:35 Everybody Loves Raymond 19:00 King of Queens (17:25) 19:25 How I Met Your Mother 19:50 America’s Funniest Home Videos (5:44) 20:15 The Voice (9:26) 21:45 Blue Bloods (15:22) 22:30 The Tonight Show 23:10 Satisfaction (7:10) Bíó 12:10 Miss Conception 13:55 And So It Goes 15:30 500 Days Of Summer 17:05 Miss Conception 18:50 And So It Goes 20:25 500 Days Of Summer 22:00 Fifty Shades of Grey 00:05 Flight 7500 01:25 Breakout 02:55 Fifty Shades of Grey 06:30 That Thing You Do!
SAMKAUP STRAX BORGARBRAUT ÓSKAR EFTIR STARFSFÓLKI Sunnudagur 3. apríl Samkoma kl. 11
Mánudagur 4. apríl Heimilasamband kl. 15 allar konur velkomnar.
Almenn verslunarstörf vinnutími 16-23 Umsóknarfrestur er til og með
5. apríl Óskað er eftir starfsfólki 18 ára og eldra
Þriðjudagur 5. apríl Barnastarf kl. 17-18
Miðvikudagur 6. apríl Bæn og matur kl. 12 Allir velkomnir HJÁLPRÆÐISHERINN Á AKUREYRI - HVANNAVÖLLUM 10
Tekið er á móti umsóknum í gegnum netfangið borgarbraut@samkaupstrax.is Nánari upplýsingar veitir: Kristjana Erna verslunarstjóri Samkaup Strax í síma 775-6017
Ertu tilbúin, frú forseti? Are you ready, Madam President?
Þórhallur - effekt.is - 2015
Opið daglega 13-16
· Open daily 1pm-4pm
Aðalstræti 58, Akureyri • Sími/Tel: 462 4162 • minjasafnid.is
Laugardagur 2. apríl 2016
16:30 Að sunnan 17:00 Milli himins og jarðar 17:30 Að austan 18:00 Að norðan 18:30 Föstudagsþátturinn 19:30 Hvítir mávar 20:00 Að norðan 20:30 Að sunnan 21:00 Milli himins og jarðar 21:30 Að austan 22:00 Að norðan 22:30 Föstudagsþátturinn 23:00 Hvítir mávar Hringbraut 18:00 Bankað upp á (e) 18:30 Mannamál (e) 19:00 Ég bara spyr (e) 19:30 Atvinnulífið (e) 20:00 Fólk með Sirrý 20:45 Allt er nú til 21:00 Mannamál 21:30 Ég bara spyr 22:00 Fíkn - íslenska leiðin (e) 22:30 Ólafarnir (e) 23:00 Karlar og krabbi (e)
07.00 KrakkaRÚV 10.35 Vikan með Gísla Marteini 11.15 Útsvar 12.25 Menningin (29:50) 12.55 Skólahreysti 13.30 Leiðin til Frakklands (1:12) 14.00 Atllantshaf ólgandi úthaf (3:3) 14.55 Augnablik úr 50 ára sögu sjónvarps (13:50) 15.10 Afmælistónleikar Gunnars Þórðarsonar 17.10 Tobias og sætabrauðið (3:3) 17.45 Táknmálsfréttir 17.55 KrakkaRÚV 17.56 Háværa ljónið Urri (1:26) 18.05 Krakkafréttir vikunnar 18.25 Íþróttaafrek Íslendinga (1:6) 18.54 Lottó (32:52) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.40 Hraðfréttir 20.00 Áramótaskaup 1978 21.10 Sune fer á skíði 22.45 Slumdog Millionaire 00.45 Vínviðarblóð
08:10 Hvellur keppnisbíll 08:20 Óskastund með Skoppu og Skítlu (1:10) 08:30 Með afa 08:40 Latibær 08:50 Stóri og litli 09:00 Gulla og grænjaxlarnir 09:10 Mamma Mu 09:20 Tommi og Jenni 09:40 Teen Titans Go! 10:05 Beware the Batman 12:00 Bold and the Beautiful 13:25 Bomban (12:12) 14:25 Atvinnumennirnir okkar (1:6) 14:55 Bestu lög Björgvins 16:45 Matargleði Evu (10:12) 17:10 Sjáðu (436:450) 17:40 ET Weekend (28:52) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (122:150) 19:10 Lottó 19:15 The Simpsons (1:22) 19:35 Two and a Half Men (7:16) 20:00 The Nutty Professor 21:35 From Paris With Love 23:05 Ender’s Game 00:55 Concrete Blondes 02:30 The Rover
13:55 The Voice (9:26) 15:25 Survivor (6:15) 16:10 My Kitchen Rules (6:10) 16:55 Rules of Engagement (24:26) 17:20 The McCarthys (14:15) 17:45 Black-ish (11:24) 18:10 Saga Evrópumótsins (3:13) 19:05 Baskets (9:10) 19:30 Life Unexpected (13:13) 20:15 The Voice (10:26) 21:00 Hope Springs 22:40 Rabbit Hole 00:15 I Love You Phillip Morris 01:55 Half Nelson Bíó 08:20 The Theory of Everything 10:25 When the Game Stands Tall 12:20 Words and Pictures 14:15 That Thing You Do! 16:05 The Theory of Everything 18:10 When the Game Stands Tall 20:05 Words and Pictures 22:00 The Fast and the Furious 23:45 Ice Soldiers 01:20 Abduction 03:05 The Fast and the Furious 06:30 Silver Linings Playbook
Meðgöngusund Námskeið í meðgöngusundleikfimi hefst mánudaginn 4. apríl 2016 í sundlaug Akureyrar (innilaug). Námskeiðin eru fjórar vikur og kennt er á mánudögum og miðvikudögum frá kl 16:15-17:00. Síðasta námskeið fyrir sumarið. Umsjón með meðgöngusundinu hafa sjúkraþjálfarar á Eflingu sjúkraþjálfun. Nánari upplýsingar og skráning á netfanginu medgongusund@eflingehf.is og á www.eflingehf.is
Soffía Einarsdóttir
Þóra Hlynsdóttir
Rósa Tryggvadóttir
Efling sjúkraþjálfun · Hafnarstræti 97 · Akureyri · www.eflingehf.is · sími 461 2223
Opnunartímar: Mánud. - föstud.: 11:30 - 13:30 & 17:00 - 21:30 Um helgar: 17:00 - 21:30 STRANDGÖTU 13 - 600 AKUREYRI - kruasiam@kruasiam.is - www.kruasiam.is
Við erum á fésbókinni
Hádegishlaðborð Kr. 1.750,- / Kr. 1.850,- m. gosi Alla virka daga frá kl. 11:30 - 13:30
Sótt/Sent Tilboð 1
(fyrir tvo eða fleiri)
Tilboð 2
(fyrir tvo eða fleiri)
• Djúpsteiktar rækjur • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Kjúklingur í massaman karrý • Hrísgrjón
• Djúpsteiktar rækjur • Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í súrsætri sósu • Hrísgrjón
3.890,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 1.945,- kr. á manninn
3.890,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 1.945,- kr. á manninn
Tilboð 3
Tilboð 4
(fyrir tvo eða fleiri)
(fyrir tvo eða fleiri)
• Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í gulu karrý • Steiktur kjúklingur í ostrusósu m. papriku & lauk • Hrísgrjón
• Djúpsteiktar rækjur • Steikt nautakjöt í ostrusósu • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Fiskur í sætri chilisósu • Hrísgrjón
4.090,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 2.045,- kr. á manninn
4.090,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 2.045,- kr. á manninn
2l gosdrykkur kostar kr. 300 m. tilboðum Ath. Gerum ekki breytingar á tilboðum
Heimsending eftir kl. 17 Heimsendingargjald 600,- kr.
Hægt er að skoða matseðil í sal á heimsíðunni www.kruasiam.is
Sunnudagur 3. apríl 2016
15:30 Hvítir mávar 16:00 Að norðan 16:30 Að sunnan 17:00 Milli himins og jarðar 17:30 Að austan 18:00 Að norðan 18:30 Föstudagsþátturinn 19:30 Hvítir mávar 20:00 Skeifnasprettur 20:30 Að sunnan 21:00 Skeifnasprettur 21:30 Að austan 22:00 Skeifnasprettur Hringbraut 18:00 Bankað upp á (e) 18:30 Ég bara spyr (e) 19:00 Fólk með Sirrý (e) 19:45 Allt er nú til (e) 20:00 Lóa og lífið 20:30 Bankað upp á 21:00 Mannamál 21:30 Fólk með Sirrý 22:15 Allt er nú til (e) 22:30 Ritstjórarnir (e) 23:00 Ég bara spyr (e)
07.00 KrakkaRÚV 09.30 Gló magnaða (8:42) 09.54 Alvinn og íkornarnir (5:52) 10.06 Chaplin (12:52) 10.15 Hraðfréttir (15:29) 10.30 Orðbragð II 11.00 Áramótaskaup Sjónvarpsins 1978 12.05 Tískuvitar 13.20 Englar alheimsins 16.15 Sinfónían og Ashkenazy feðgar 17.45 Táknmálsfréttir 17.55 KrakkaRÚV (91:300) 17.56 Ævintýri Berta og Árna (6:37) 18.00 Stundin okkar (1:22) 18.25 Basl er búskapur (4:11) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Landinn (23:29) 20.15 Popp- og rokksaga Íslands 21.20 Ligeglad (2:6) 21.50 Svikamylla (4:10) 22.50 Kynlífsfræðingarnir (12:12) 23.50 Stríðsyfirlýsing 01.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Kristilegar sumarbúðir
08:20 Gulla og grænjaxlarnir 08:30 Með afa 08:35 Kormákur 08:50 UKI 08:55 Skoppa og Skrítla enn út um hvippinn og hvappinn 09:10 Stóri og litli 09:20 Ævintýraferðin 09:30 Víkingurinn Viggó 09:45 Ninja-skjaldbökurnar 10:10 Ben 10 12:00 Nágrannar 13:25 Lögreglan (1:6) 13:55 Secret World of Lego 14:45 Modern Family (17:22) 15:15 The Big Bang Theory (16:24) 15:35 Impractical Jokers (1:13) 16:00 Grand Designs - Living (1:4) 16:50 60 mínútur (26:52) 17:40 Eyjan (29:30) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (123:150) 19:10 Þær tvær (6:6) 19:35 Ísland Got Talent (9:9) 21:20 Rizzoli & Isles (18:18) 22:05 Banhsee (1:8) 23:05 60 mínútur (27:52)
16:40 Reign (18:22) 17:25 America’s Next Top Model 18:05 Stjörnurnar á EM 2016 (2:12) 18:35 Leiðin á EM 2016 (4:12) 19:05 The Grinder (11:22) 19:30 The Biggest Loser - Ísland 20:15 Scorpion (16:25) 21:00 Law & Order: Special Victims Unit (4:23) 21:45 The People v. O.J. Simpson: American Crime Story (8:10) 22:30 The Affair (12:12) 23:15 The Walking Dead (9:16) 00:00 Rookie Blue (16:22) Bíó 08:30 Inside Job 10:20 Hysteria 12:00 The Mask of Zorro 14:15 Silver Linings Playbook 16:15 Inside Job 18:05 Hysteria 19:45 The Mask of Zorro 22:00 Ondine 23:45 Jack Ryan: Shadow Recruit 01:30 Thanks for Sharing 03:25 Ondine
Stofnaðar 1946
Einstakar sumarbúðir í 70 ár í stórkostlegri náttúru Upplýsingar og pantanir: astjorn.is eða í síma 462 3980 6-12 ára: – –
1. flokkur: 20.-30. júní (10 sólarhringar). Verð: 57.900 kr. 2. flokkur: 4.-12. júlí (8 sólarhringar). Verð: 47.900 kr. 3. flokkur: 18.-28. júlí (10 sólarhringar). Verð: 57.900 kr.
13-15 ára: Unglingavika: 2.-10. ágúst (8 sólarhringar). Verð: 44.900 kr. Verð er undir 6000 kr. á sólarhring. Allir flokkar blandaðir. Systkinaafsláttur.
Mánudagur 4. apríl 2016
19:30 Hundaráð 20:00 Ungt fólk og lýðræði – niður með grímuna 20:30 Hundaráð 21:00 Ungt fólk og lýðræði – niður með grímuna 21:30 Hundaráð 22:00 Ungt fólk og lýðræði – niður með grímuna 22:30 Hundaráð Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar. Hringbraut 18:00 Náttúra: Ferðalag keisaramörgæsanna 19:00 Mannamál: Bubbi Morthens 1(e) 19:30 Mannamál: Bubbi Morthens 2(e) 20:00 Olísdeildin 20:30 Skúrinn 21:00 Lífsstíll 21:30 Kvikan 30 22:00 Olísdeildin (e) 22:30 Skúrinn (e) 23:00 Lífsstíll (e)
16.40 Popp- og rokksaga Íslands 17.45 Táknmálsfréttir 17.55 KrakkaRÚV (63:365) 17.56 Hvolpasveitin (24:26) 18.19 Hæ Sámur (3:45) 18.27 Unnar og vinur (3:9) 18.50 Krakkafréttir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.10 Kókó: Górillan sem talar við fólk Hjartnæm heimildarmynd um górilluna Kókó og vísindakonuna Penny Patterson. Patterson kenndi Kókó táknmál og heldur því fram að hún sé sönnun þess að górillur séu tilfinningalega greindar. Lífshlaup Kókó hefur verið nákvæmlega skráð en í myndinni er stiklað á stóru um áhrifaríka viðburði í lífi hennar. 21.10 Spilaborg (5:13) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Ham - lifandi dauðir 23.45 Hálfbróðirinn (5:8)
09:35 Doctors (69:175) 10:20 Project Runway (7:15) 11:05 Who Do You Think You Are 11:50 Á fullu gazi 12:15 Léttir sprettir 12:35 Nágrannar 13:00 American Idol (21:30) 14:25 American Idol (22:30) 15:45 ET Weekend (28:52) 16:30 Simpson-fjölskyldan (13:22) 16:55 Bold and the Beautiful 17:20 Nágrannar 17:45 Ellen 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:55 Ísland í dag 19:15 The Goldbergs (18:24) 19:40 Larry Kramer: In Love And Ange 21:05 Vinyl (8:10) 22:05 Vice 4 (7:18) 22:35 Call Me Crazy: A Five Film 00:05 Major Crimes (12:19) 00:50 100 Code (12:12) 01:35 11/22/63 (3:8) 02:25 Mad Dogs (9:0) 03:10 This is Where I Leave You
15:25 Younger (3:12) 15:50 The Good Wife (16:22) 16:35 The Tonight Show 17:15 The Late Late Show 17:55 Dr. Phil 18:35 Everybody Loves Raymond 19:00 King of Queens (18:25) 19:25 How I Met Your Mother 19:45 Stjörnurnar á EM 2016 (3:12) 20:15 The McCarthys (15:15) 20:35 Baskets (10:10) 21:00 Hawaii Five-0 (17:24) 21:45 CSI: Cyber (18:22) 22:30 The Tonight Show Bíó 11:00 Still Alice 12:40 The Armstrong Lie 14:45 Inside Llewyn Davis 16:30 Still Alice 18:10 The Armstrong Lie 20:15 Inside Llewyn Davis 22:00 The Rum Diary 00:00 Prosecuting Casey Anthony 01:30 Marine 4: Moving Target 03:00 The Rum Diary
Tilkynning frá Norðurorku Vegna ársfundar Norðurorku 2016 verður lokað hjá okkur frá kl. 14:30 föstudaginn 1. apríl. Kveðja, starfsfólk Norðurorku
VIRÐING – FAGMENNSKA – TRAUST
RANGÁRVÖLLUM | 603 AKUREYRI | SÍMI 460 1300 | no@no.is | www.no.is
LAU.28.MAÍ
HEFST FORSAL A INN G FÖSTUDA 1. APRÍL
EITT HELSTA MEISTARAVERK ÍSLENSKRAR TÓNLISTARSÖGU ....LIFUN FLUTT Í HEILD SINNI, ÁSAMT ÖLLU ÞVÍ BESTA SEM ÞESSI GOÐSAGNAKENNDA HLJÓMSVEIT SENDI FRÁ SÉR.
Meðlimir Trúbrots: GUNNAR ÞÓRÐARSON - gítar, söngur MAGNÚS KJARTANSSON - píanó, söngur Eyþór Gunnarsson - Hammond orgel / Friðrik Karlsson - gítar Gunnlaugur Briem - trommur / Jóhann Ásmundsson - bassi Pétur Grétarsson - slagverk / Stefán Jakobsson - söngur & Stefanía Svavarsdóttir - söngur
Forsala hafin í Eymundsson, graenihatturinn.is og á midi.is
Þriðjudagur 5. apríl 2016
19:30 Hvítir mávar Gestur Einar Jónasson hittir skemmtilegt fólk. 20:00 Að norðan 20:30 Hvítir mávar 21:00 Að norðan 21:30 Hvítir mávar 22:00 Að norðan 22:30 Hvítir mávar Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.
Hringbraut 18:00 Olísdeildin (e) 18:30 Skúrinn (e) 19:00 Lífsstíll (e) 19:30 Kvikan (e) 20:00 Lóa og lífið 20:30 Atvinnulífið 21:00 Ritstjórarnir 21:30 Bankað upp á 22:00 Lóa og lífið (e) 22:30 Atvinnulífið (e) 23:00 Ritstjórarnir (e) 23:30 Bankað upp á (e)
16.55 Lögreglukonan (5:5) 17.45 Táknmálsfréttir 17.55 KrakkaRÚV (64:365) 17.56 Hopp og hí Sessamí (15:26) 18.18 Millý spyr (60:65) 18.25 Sanjay og Craig (11:20) 18.50 Krakkafréttir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.10 Íþróttaafrek Íslendinga (2:6) Spáný heimildarþáttaröð þar sem rifjuð eru upp mörg af eftirminnilegustu íþróttaafrekum Íslendinga. Rætt er við okkar fremsta íþróttafólk sem og íþróttafréttamenn um ógleymanlega viðburði í íslenskri íþróttasögu. 20.40 Maðurinn og umhverfið (1:4) 21.15 Innsæi 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Hamingjudalur (6:6) 23.25 Spilaborg (5:13) 00.15 Kastljós 00.45 Fréttir
09:15 Bold and the Beautiful 09:35 The Doctors (23:50) 10:15 Cristela (14:22) 10:35 White Collar (9:13) 11:20 Junior Masterchef Australia (4:22) 12:10 Besti vinur mannsins (1:5) 12:35 Nágrannar 13:00 American Idol (23:30) 15:50 Nashville (4:21) 16:35 Scooby-Doo! Leynifélagið 16:55 Bold and the Beautiful 17:20 Nágrannar 17:45 Ellen 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:55 Ísland í dag 19:15 Mom (14:22) 19:35 The Big Bang Theory (17:24) 19:55 Empire (11:18) 20:40 Major Crimes (13:19) 21:25 11/22/63 (4:8) 22:10 Mad Dogs (10:0) 22:55 Last Week Tonight With John Oliver (7:30) 23:25 Grey’s Anatomy (15:24) 00:10 Girls (6:10)
15:25 Welcome to Sweden (8:10) 15:50 America’s Next Top Model 16:35 The Tonight Show 17:15 The Late Late Show 17:55 Dr. Phil 18:35 Everybody Loves Raymond 19:00 King of Queens (19:25) 19:25 How I Met Your Mother 19:50 Black-ish (12:24) 20:15 Jane the Virgin (15:22) 21:00 Madam Secretary (15:23) 21:45 Elementary (17:24) 22:30 The Tonight Show 23:10 The Late Late Show Bíó 11:00 Mr. Morgan’s Last Love 12:55 Battle of the Year 14:45 Mirror Mirror 16:30 Mr. Morgan’s Last Love 18:25 Battle of the Year 20:15 Mirror Mirror 22:00 Breakout 23:30 A Haunted House 00:55 The Drop 02:40 Breakout
Réttir dagsins frá 11:30-14:00
Tilboð á pizzum 1995
Súpa dagsins og með salati Kjúklingaréttur dagsins Vefja dagsins Fiskur dagsins Grænmetisréttur dagsins Hráfæðiréttur dagsins
bæði hádegi og kvöld
1395/1895 1995 1795 2795 1995 1995
1995 1995 1995 1995 1995 1995 1995
Indversk kjúklingapizza Indversk grænmetispizza Mexíkósk kjúklingapizza Þú sérð rétti dagsins á facebooksíðu Símstöðvarinnar Mexíkósk grænmetispizza Parmapizza með rucola, pestó og parmesanosti Pepperonipizza Grænmetispizza með fersku marineruðu grænmeti
1395 1495
Margarítapizza með sósu og osti Hvítlauksbrauð
ERT ÞÚ VINUR SÍMSTÖÐVARINNAR? simstodin
Símstöðin
simstodin
Viltu eiga góða notalega kvöldstund? Hlustaður á playlista Símstövarinnar á spotify
10 klippa hádegiskort aðeins 17.955 kr
Allur matur í
TAKE AWAY
Símstöðin Hafnarstræti 102 í miðbæ Akureyrar á besta stað Mán-fös 09:30-22:00 / Lau-sun 11:00-18:00
sími 4624448
Fylgstu með okkur á facebook
facebook.com/simstodinak
Fös.- þri. kl. 20 og 22:15 Fös.- þri. kl. 20 og 22:15
16
12
Fös kl. 18, 20 og 22 Lau - sun kl. 16, 18, 20 og 22 Mán - þri kl. 18, 20 og 22
Mið - fim kl. 18, 20 og 22:10 Fös - þri kl. 20
Mið - fim kl. 20 Síðustu sýningar 12
Mið.- fim. kl. 17:45 og 20 Fös.- þri. kl. 17:45
Gildir 31. mars - 5. apríl
16
12
Mið. og fim. kl. 17:45 - fim kl. 22:10 Síðustu sýningar Mið Mið.-fim. kl. 20 og 22:15 Fös - þri kl. 22:00 Fös.- þri. kl. 17:45
16
12
Mið og fim kl.22:15 Síðustu sýningar 12 Mið - fös kl. 18:00 (2D) Lau - sun kl. 14 (2D), 16 (3D) & Lau.18 (2D)sun. kl. 14 Mán - þri kl. 18 (2D)
Lau.- sun. kl.14 (2D) og 16 (3D)
Lau - sun kl. 14
Sparsýningar lau. & sun. kl. 14:00 - 900 krónur miðinn
FRAMUNDAN HJÁ MENNINGARFÉLAGI AKUREYRAR
24.apríl í Hofi
FÖSTUDAGSFREISTINGAR - Á FLAKKI MEÐ GÍTARINN
KONUNGUR LJÓNANNA
Arnaldur Arnarson kemur með vorblænum frá Barcelona og leikur ljúfa gítartónlist af ýmsu tagi. Samstarfstónleikar MAk og Tónlistarfélags Akureyrar. 1. apríl kl. 12 MIÐAVERÐ KR. 2.000
HAKUNA MATATA! Leikfélag Menntaskólans á Akureyri færir ykkur söng- og dansleikinn Konung ljónanna, sem byggður er á samnefndri kvikmynd frá árinu 1994. Frumsýnt 1. apríl kl. 20 MIÐAVERÐ KR. 2.900
HELGI MAGRI
KVENNAKÓRINN SÓLDÍS
Fjórir trúðar hafa í kærleika og einlægni tekið að sér það krefjandi verkefni að sviðsetja leikrit Matthíasar Jochumssonar sem var frumsýnt í skemmu á Eyrinni árið 1890. Forsýnt föstudaginn 8. apríl kl. 20 MIÐAVERÐ KR. 2.900
Flottar konur úr Skagafirði og Austur Húnavatnssýslu. Dagskrá vetrarins, Rokkar og rómantík, rúmar afar fjölbreytt lagaval á nokkrum tungumálum og snertir á ýmsum flötum mannlífsins. 9. apríl kl. 15 MIÐAVERÐ KR. 3.000
HYSTORY
Nýtt íslenskt leikrit eftir Kristínu Eiríksdóttur sem slegið hefur í gegn. Hystory hlaut fjórar Grímutilnefningar 2015. Aðeins þessar tvær sýningar. 1. apríl kl. 20 - örfá sæti laus 2. apríl kl. 20 - nokkur sæti laus MIÐAVERÐ KR. 4.900
Tökum á móti hópum, smáum sem stórum, í glæsilegum salarkynnum Hofs. Leitaðu upplýsinga hjá veitingastjóra í síma 466-1862 eða sendu póst á leifur@1862.is.
www.1862.is
MIÐASALA Í HOFI - S 450 1000 - WWW.MAK.IS öll verð eru birt með fyrirvara um prentvillur
AKUREYRI
pizzutilboð Samsett tilboð
Pizza, meðlæti og gos - Sótt eða heimsent
Miðstærð pizza með 3 áleggjum +Brauðstangir eða Franskar eða 12" Hvítlauksbrauð + 2L gos
Stór pizza með 3 áleggjum + Brauðstangir eða Franskar eða 12" Hvítlauksbrauð + 2L gos
3.290.-
3.590.-
2x stór pönnupizza með 3 áleggjum + Brauðstangir eða Franskar eða 12" Hvítlauksbrauð + 2L gos
2x stór pizza með 3 áleggjum + Brauðstangir eða Franskar eða 12" Hvítlauksbrauð + 2L gos
4.790.-
4.790.-
sparkaup
Pizzu tilboð
Pizza, tvö álegg - aðeins sótt
Miðstærð pizza með 2 áleggjum
Stór pizza með 2 áleggjum
1.490.-
1.890.-
2x stór pizza með 2 áleggjum
2x miðstærð pizza með 2 áleggjum
3.390.-
2.690.-
Pantaðu á: www.greifinn.is, með APPi eða í síma 460-1600. Frí heimsending þegar pantað er fyrir 4000 kr eða meira
www.arnartr.com
Góðkaup
31.mars
Bylgja Babýlons
Miðaverð kr.2000 Forsöluverð kr.1500
UPPISTAND kl.21.00 Fös. 1.apríl
NYKUR Útgáfutónleikar kl.22.00
Lau. 2.apríl
FÆREYSKA ROKKHLJÓMSVEITIN
DEIGGJ Tónleikar kl.22.00
Forsala hafin í Eymundsson, graenihatturinn.is og á midi.is