9. - 14. apríl 2015
14. tbl. 13. árg // Hafnarstræti 99 // Sími 412 4400 // dagskrain@n4.is // n4.is
BEIN ÚTSENDING
BigJump-mótið í Gilinu laugardag kl. 21.00
GLERARTORG EFNIR TIL PRJÓNAKEPPNI* Það vantar nýjar húfur og trefla handa skíða ísbjörnunum okkar Krumma & Alla
*
Skilafrestur er til kl. 12:00 laugardaginn 18. apríl. Dómnefnd velur fallegustu húfurnar og treflana. Niðurstaða nefndarinnar verður kynnt sama dag kl. 14:00 og þá munu ísbirnirnirnir góðu vígja húfurnar. Sá eða sú sem prjónað hefur vinningshúfurnar hlýtur
40.000 kr.
gjafakort Glerártorgs að launum.
–af lífi & sál– Glerártorg verslunarmiðstöð | Akureyri | www.glerartorg.is
www.akx.is
www.instagram.com/akextremeiceland
AGENT FRESCO ÚLFUR ÚLFUR EMMSJÉ GAUTI · YOUNG KARIN FRIÐRIK DÓR · GÍSLI PÁLMI BLOKK DJ´S · INTRO BEATS SHADES OF REYKJAVIK · HOUSEKELL SÍMONFKNHNDS · HERRA HNETUSMJÖR LAGAFFE TALES · O.FL. ÞRIGGJA DAGA TÓNLEIKAR Í SJALLANUM AÐEINS 3.900 KR. ARMBANDIÐ
Armbandið gildir alla 3 dagana í Sjallanum. Forsala á armbandinu er á tix.is - midi.is Eymundsson Akureyri Mohawks Glerártorgi Akureyri
FIMMTUDAGUR 9. APRÍL PARK OPIÐ Í HLÍÐARFJALLI 18.30 KING OR QUEEN OF THE HILL KEPPNI 19.00 GRILLPARTÝ Í FJALLINU Öllum er velkomið að taka þátt í King or Queen Of The Hill. Engin skráning bara mæta tímanlega. Allskonar verðlaun í boði
www.facebook.com/akxtreme
www.n4.is
BEIN ÚTSENDING FRÁ AK EXTREME
11. apríl kl. 21.00
BigJump-mótið í Gilinu verður í beinni útsendingu á N4 á laugardaginn frá kl. 21.00
FÖSTUDAGUR 10. APRÍL PARK OPIÐ Í HLÍÐARFJALLI 20.00 BURN-JIB UPPHITUN GÖNGUGÖTUNNI 21.00 BURN-JIB MÓTIÐ HEFST
LAUGARDAGUR 11. APRÍL PARK OPIÐ Í HLÍÐARFJALLI 14.00 AKX SLOPESTYLE Í HLÍÐARFJALLI 21.00 EIMSKIPS- GÁMASTÖKKSMÓT Í GILINU
Það þarf ekki að skrá sig í BURN Jib mótið, bara mæta tímanlega og dómarar fylgjast með upphitun og velja úr hópnum þá öflugustu sem fara í úrslit kl. 21.00
SUNNUDAGUR 12. APRÍL 14.00 FIMAK- PARKOURMÓT Í SAMVINNU VIÐ AKX Keppnin fer fram í íþróttamiðstöðinni við Giljaskóla (fimleikahúsið) og opnar húsið kl. 13.00. skrifstofa@fimak.is
32“ verð: 119.900.40“ verð: 139.900.48“ verð: 169.900.-
400 CMR skjár /Screen mirroring. Upptaka og afspilun á USB T2 og S móttakari
H6475 LÍNAN
600 CMR skjár með Micro dimming
H6675 LÍNAN
GOTT VERÐ FYRIR KRÖFUHARÐA
- Fyrir heimilin í landinu
Verð: 96.900,-
Verð: 109.900,-
// KS SAUÐáRKRóKI · SÍMI 455 4500 // SR BYGG SIGLUFIRÐI · SÍMI 467 1559
· Kolalaus mótor með 10 ára ábyrgð · 1400 snúningar · Ecobubble · Demantatromla
7 kg Þvottavél
WF70F5E4P4W
· Kolalaus mótor með 10 ára ábyrgð · 1400 snúningar · Ecobubble · Demantatromla
8 kg Þvottavél
WW80H7400EW/EE
// FURUVÖLLUM 5 · AKUREYRI · SÍMI 461 5000 // GARÐARSBRAUT 9 · HÚSAVÍK · SÍMI 464 1515
Verð: 139.900,-
· Varmadæla sem sparar orku · Orkunotkun A+++ · Barkalaus · Demantatromla
7 kg þurrkari
DV70FSE0HGW
48“ verð 199.900.-
Upptaka og afspilun á USB T2 og S móttakari
Fróðleikur Gamla Þórsmyndin Gamla Þórsmyndin var tekin í leik Þórs og Keflavíkur í úrvalsdeild karla í körfubolta sem fram fór í Íþróttahöllinni 11. desember 1987. Á myndinni má sjá Þórsarann Eirík Sigurðsson sem er um það bil að setja niður tvö stig af ellefu sem hann skoraði í leiknum. Þórsarinn sem er við hlið Eiríks er Jón Már Héðinsson, skólameistari Menntaskólans á Akureyri. Jón Már skoraði sex stig í leiknum sem lauk með sigri gestanna úr Keflavík, 96-72. Þór leiddi í hálfleik, 42-40. Stigahæstur leikmanna Þórs í leiknum var hins vegar Jóhann Rúnar Sigurðsson, bróðir Eiríks, Jóhann skoraði 12 stig. Stigahæstu leikmenn á vellinum í umræddum leik voru Keflvíkingarnir Guðjón Skúlason með 29 stig og Hreinn Þorkelsson með 24 stig. Þór lauk keppni í áttunda sæti deildarinnar með 8 stig.
Á döfinni!
Föstudagur 10. apríl
Kl. 09.00 - Hamar: Hefðbundið föstudagskaffi Í Hamri. Allir hjartanlega velkomnir. Kl. 20:00 - Hamar: Akureyri Open í pílukasti. Keppt er í tvímenningi, 501, vanur/óvanur dregnir saman. Allir velkomnir. Þátttökugjald er 1.000 krónur á keppanda, skráning til kl. 19 sama kvöld í hinni@simnet.is eða síma 897 7896.
Laugardagur 11. apríl
Kl. 11-13 - Hamar: 1x2 Getraunavaktin opin. Getraunanúmer Þórs er 603. Kl. 11:00 - Hamar: Akureyri Open í pílukasti. Keppt er í einmenningi, 501. Allir velkomnir. Þátttökugjald er 2.000 krónur á keppanda, skráning til kl. 22 kvöldið áður í hinni@simnet.is eða síma 897 7896.
Sunnudagur 12. apríl
14:00 - Höllin: Handbolti, 4. flokkur karla, eldra ár: Þór – Fjölnir.
Mánudagur 13. apríl Glímuflokkur Þórs skömmu fyrir 1920. Talið frá vinstri: GarðarJónsson,SteindórHjaltalín,JóhannAðalsteinsson, Stefán Hinriksson og Friðþór Jakobsson. Fyrir framan situr Axel Kristinsson.
Íþróttafélagið Þór
20:00 - Þórsstúkan: Stigamót ÍPS í pílu.
Miðvikudagur 15. apríl
19:00 - Þórsstúkan: Deildakeppni Þórs í pílu.
Hamri við Skarðshlíð, 603 Akureyri.Sími: 461 2080
eidur@thorsport.is
i i i l n ó J ó á S M HERRAKVÖLD ÞÓRS verður haldið í íþróttahúsi Glerárskóla laugardaginn 18. apríl
Veislustjóri:
Ræðumenn kvöldsins:
Sólmundur Hólm Þorkell Máni Pétursson Jóhann Kristinn Gunnarsson
Matur frá Bautanum
Happadrætti þar sem aðalvinningur er
flug til Evrópu.
Miðar seldir í Hamri og kosta aðeins krónur 6.900 Miða- og borðpantanir hjá Hauki í síma: 821-4045 Nánari upplýsingar: eidur@thorsport.is Íþróttafélagið Þór
Hamri við Skarðshlíð, 603 Akureyri.Sími: 461 2080
eidur@thorsport.is
Tilvalið til fermingagjafa
Hvítir postulínslampar verð frá kr. 8.390,-
Nú er tækifærið til að fara á gönguskíði
Gríðarlegt úrval Byrjendapakki 50.000
NAUTAKJÖT BEINT FRÁ BÓNDA Fille - 4.500 kr/kg Innra læri - 4.250 kr/kg Rib-eye - 4.250 kr/kg Hamborgarar (120gr) fimm í pakka - 1.400 kr Frí heimsending
allt okkar kjöt er án allra aukaefna og kemur beint frá bónda.
Opið alla laugardaga og sunnudaga frá kl 13-18
Árroðinn ehf - Garði Eyjafjarðarsveit - Email: naut@nautakjot.is - www.nautakjot.is
DÓMRITARI
Héraðsdómur Norðurlands eystra, Akureyri, óskar að ráða dómritara. Um er að ræða 50% starf frá og með 1. júní 2015. Laun eru greidd samkvæmt kjarasamningi og stofnanasamningi SFR og dómstólaráðs.
Leitað er að duglegum og samviskusömum einstaklingi sem getur unnið sjálfstætt, er sveigjanlegur og á auðvelt með mannleg samskipti. STARFSSVIÐ: · Undirbúningur þinghalda - bókun í dómsal · Skráning og frágangur málsskjala · Ritvinnsla og almenn skrifstofustörf · Símsvörun og ýmis samskipti
HÆFNISKRÖFUR: · Stúdentspróf er æskilegt · Góð íslensku- og tölvukunnátta · Nákvæm og öguð vinnubrögð · Góð samskiptahæfni
Nánari upplýsingar veitir: olafur@domstolar.is Umsóknarfrestur er til og með 30. apríl 2015. Umsóknir óskast sendar á sama netfang eða í pósti stílaðar á Héraðsdóm Norðurlands eystra, b.t. Ólafs Ólafssonar, dómstjóra, Hafnarstræti 107, Akureyri.
Útinámskeið Frábær hreyfing í fallegu umhverfi Nýtt námskeið hefst 14. apríl
Námskeiðin eru á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 8:00, 12:00 og kl. 17:00 Hægt að flakka milli tíma, hentar því vel með vaktavinnu.
Fjölbreyttir tímar fyrir konur á öllum aldri Andrea Waage s: 864-8825 og Guðríður Jónasdóttir s: 660-0011 „Gaman saman útinámskeið“
IAK einkaþjálfarar og Rehab trainers
Nánari upplýsingar og skráning á agnamskeid@gmail.com
Heitur rúllutími 5 vikna lokað námskeið hefst föstudaginn 10. apríl
Sjálfsnudd, teygjur og vel valdar æfingar í heitum sal þar sem unnið er með rúllur, bolta o.fl. Markmiðið er að mýkja vöðvana, losa um triggerpunkta, tog og spennu í bandvef og auka liðleika ásamt því að styrkja stoðkerfið. Tími sem hentar bæði íþrótta- og kyrrsetufólki. Tímarnir verða á mánudögum kl. 20:00 og föstudögum kl.17:30. Nánari upplýsingar og skráning á agnamskeid@gmail.com, Andrea Waage s.864-8825 og Guðríður Jónasdóttir s.660-0011
Skráðu þig fljótt, takmarkaður fjöldi.
auglýsir eftir baðverði í karlaklefa.
Umsóknir sendist fyrir 20. apríl á netfangið sundlaug@esveit.is
Útgáfa Í tilefni af
75 ára afmæli höfundar
Lífið er dans Lög og textar eftir Hafstein Reykjalín Jóhannesson Söngur: Ari Jónsson, Ljúf og þægileg dægurtónlist, Edgar Smári, kjörin í bílinn á ferðalögum. Páll Rósinkrans Skemmtileg tækifærisgjöf. Soffía Karlsdóttir, & Þuríður Sigurðardóttir
NESSON
r það á ég
LJÓÐABÓK
Ljóðabók eftir Hafstein Reykjalín Jóhannesson
mínum í
and. mag.
ístundamálara, hann hefur málað yfir 200 t skúlptúra úr járni og kopar. Einnig hefur hann kom út geisladiskurinn Ljúfar stundir með 12
Hafsteinn Reykjalín Jóhannesson
auganesi við Eyjafjörð en hefur búið í Kópavogi élfræðingur að mennt, hefur átt og rekið nokkur a. efni þessarar ljóðabókar.
Á lygnum sjó
„
Á lygnum sjó
undar
Ljóðabók
sjó
Ég gríp oft augnablikið um það sem er að gerast í þjóðfélaginu og ligg ekki á skoðunum mínum um menn og málefni, því skáldagyðjan á sinn rétt og ég leyfi henni að leika sér.
ú fyrsta Út úr þokunni kom út árið 2012 og
tir Hafstein Reykjalín
undar.
Á lygnum sjó HAFSTEINN REYKJALÍN JÓHANNESSON
Bókin og diskurinn fást í verslunum Eymundsson Einnig hjá höfundi í síma 892 5788 og í netfanginu hafsteinn@reykjalin.is
Ge ljó H
FRÉTTAMAÐUR RÚVAK MEÐ AÐSETUR Á AKUREYRI - AFLEYSING RÚVAK auglýsir eftir fréttamanni í fullt starf í afleysingu í fimm mánuði. Leitað er að drífandi, sjálfstæðum og jákvæðum einstaklingi sem hefur reynslu af fréttavinnslu og áhuga á vinnslu fyrir vefinn. Hann þarf að eiga auðvelt með að tileinka sér nýjungar í starfi. Viðkomandi þarf að geta hafið störf í síðasta lagi 1. júní 2015. Bæði konur og karlar eru hvött til að sækja um. Menntunar- og hæfniskröfur: Háskólamenntun sem nýtist í starfi Reynsla af blaða- og fréttamennsku Mjög gott vald á íslensku máli Vefkunnátta æskileg Góð tungumálakunnátta Umsóknarfrestur er til og með 23. apríl nk. Svæðisstjóri RÚV á Akureyri tekur á móti umsóknum og veitir allar frekari upplýsingar í síma 515 3040. Umsóknir skulu sendar á netfangið freyja.dogg.frimannsdottir@ruv.is, eða í pósti á heimilisfangið: RÚV á Akureyri, Norðurslóð 2, 600 Akureyri.
HANDRIT OG LEIKSTJÓRN JÓN GUNNAR ÞÓRÐARSON LEIKFÉLAG HÖRGDÆLA KYNNIR ÞÖGGUN SÝNT Í LEIKHÚSINU Á MÖÐRUVÖLLUM MIÐAPANTANIR Í SÍMA 666 0170 OG 666 0180 ALLA DAGA MILLI 16:00 OG 18:00 MIÐAVERÐ 1.500 KR. 6.SÝNING LAUGARD. 11.APRÍL KL. 20:30, 7.SÝNING SUNNUD. 12.APRÍL KL. 20:30, 8.SÝNING FIMTUD. 23.APRÍL KL. 20:30, 9.SÝNING FÖSTUD. 24.APRÍL KL. 20:30, 10.SÝNING LAUGARD.25.APRÍL, KL. 20:30 SÍÐUSTU SÝNINGAR
LEIKSKÓLAKENNARA VANTAR Í KRÍLAKOT OG KÁTAKOT Á DALVÍK Dalvíkurbyggð auglýsir eftir leikskólakennurum frá ágúst 2015. Dalvíkurbyggð er fjölmenningarlegt samfélag. Leitað er eftir einstaklingum með mikinn metnað og áhuga á að takast á við fjölbreytt og gefandi starf. Skólar í Dalvíkurbyggð eru Grænfánaskólar og starfa eftir hugmyndafræði Uppbyggingarstefnunnar. Gildi sviðsins eru Virðing, Jákvæðni og Metnaður. Menntunar- og hæfniskröfur: · Leikskólakennaramenntun · Lipurð og hæfni í mannlegum samskiptum · Jákvæðni og sveigjanleiki · Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum · Áhugi á fræðslu barna og velferð þeirra · Tilbúin/n að takast á við nýjar og fjölbreyttar áherslur í leikskólastarfi · Hreint sakavottorð Umsóknarfrestur er til 19. apríl 2015. Umsóknum, ásamt ferilskrá, skal skilað til leikskólastjóra, Drífu Þórarinsdóttur á netfangið drifa@dalvikurbyggd.is. Nánari upplýsingar veitir Drífa í síma 460 4950 og á netfanginu drifa@dalvikurbyggd.is
VOGUE fermingarrúm Verð frá: 93.520. - Fullt verð frá: 116.90 Heilsukoddi fylgir hverju rúmmi
Mikið úrval af heilsurúmum Sængurverasett 20% afsláttur Mikið úrval af screen og myrkratjöldum Full búð af fallegum efnum palliettuefni í árshátíðarkjólinn sjón er sögu ríkari við tökum vel á móti ykkur
Hafnarstræti 99 Sími 462 1977
PRÍL TILBOÐSDAGUR 12.VA ÖRUM
RÝMUM FYRIR NÝJUM
SJÓSTANGVEIÐIVÖRUR MEÐ 30-70% AFSLÆTTI FLUGUVEIÐISTANGIR OG HJÓL (ELDRI MÓDEL) MEÐ 50% AFSLÆTTI VALDAR FLUGUVEIÐILÍNUR 2 FYRIR 1 Á MEÐAN BIRGÐIR ENDAST GÖNGUSKÓR OG STÍGVÉL MEÐ 20-50% AFSLÆTTI CAMOFATNAÐUR MEÐ 50% AFSLÆTTI HNÝTINGAREFNI, KEFLI OG ÁHÖLD MEÐ 25-70% AFSLÆTTI SPÚNAR MEÐ 35-40% AFSLÆTTI ÍSDORGVEIÐIVÖRUR MEÐ 50% AFSLÆTTI
Fatnaður og skór
til vinnu og frístunda KÍKTU, ÞAÐ BORGAR SIG Teg. 25180 Litir: Svart/Hvítt Str. 36-46 Verð 10.500,-
Vatteraðir jakkar fyrir dömu og herra í 5 litum Verð 15.900 Teg. 25270 Litir: Svart/Hvítt/Blátt Str. 36-42 Verð 18.900,-
3ja laga Softshell fyrir dömur og herra í 5 litum Verð: 21.900,-
Teg. 25130 Litir: Svartur/hvítur Str. 36-42 Verð 10.500,-
Praxis.is Pantið vörulista
Teg. 25290 Litir: Svart/Hvítt/Rautt/Blátt Str. 36-42 Verð 12.600,Teg. 25300 Litur: Silfur Str. 36-42 Verð 8.750,-
25230 Litur: Grátt/Blátt – Svart/Grátt Str. 36-42 Verð 8.500,-
Mikið úrval af klossum í mörgum litum 00314 - Boston Litir: Svartur/ hvítur Str. 36-47 Verð 12.900,-
10. og 11. a p verðum við ríl í Sunnuhlíð A kureyri 11-18 föstu dag 10-14 la Sími 691 0 ugardag 808
25240 Litir: Svartur/hvítur Str. 36-42 Verð 9.900,-
Teg. 51142 Litur Svart – Hvítt Str. 35-46 Verð 16.900,-
Bonito ehf. | Faxafen 10 | 108 Reykjavík | Sími 568 2878 Opið mánud. - föstud. 11:00-17:00, lokað laugardaga.
Eyjafjarðarsveit www.esveit.is
Akureyri
821
Hrafnagilshverfi
12 km fjarlægð frá Akureyri 829
Tilboðsverð á lóðum í blómlegu sveitarfélagi Tilboðið gildir til 30.06.2015 Í Hrafnagilshverfi í Eyjafjarðarsveit eru til sölu lóðir við Bakkatröð. Í innan við 300m fjarlægð frá Bakkatröð eru grunnskóli, leikskóli, tónlistarskóli, íþróttahús og sundlaug. Eyjafjarðarsveit er blómlegt sveitarfélag þar sem búa rúmlega 1000 manns bæði í dreifbýli og þéttbýli. Sveitarfélagið er öflugt og veitir íbúum góða þjónustu. Lóðirnar sem um ræðir eru annarsvegar raðhúsalóðir og hinsvegar einbýlishúsalóðir.
Upplýsingar veittar í síma 463-0600
Leikskóli
Hrafnagilsskóli sundlaug Lausar lóðir Seldar lóðir Til úthlutunar seinna
Bakkatröð
Fjölskylduvænt umhverfi Hrafnagilsskóli hefur skapað sér gott orðspor. Í samanburðarkönnunum eru foreldrar ánægðir með skóalstarfið, nemendum líður vel og standa vel námslega Börnum frá 18 mánaða aldri stendur til boða leikskólapláss Tónlistarkennsla er mjög góð og fjölbreytt. Hún er fléttuð inn í starf og stundaskrá grunnskólans og stendur öllum börnum til boða Mötuneyti skólanna uppfyllir öll manneldismarkmið Lýðheilsustöðvar og hefur gert í mörg ár Íþróttaæfingar eru í beinu framhaldi af skólatíma Gott íþróttahús og sundlaug eru á staðnum Á veturna er boðið upp á akstur fyrir framhaldsskólanemendur til Akureyrar Á stefnuskrá sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar er að leggja göngustíg milli Hrafnagils og Akureyrar á næstu 3 – 4 árum Einnig er á stefnuskrá sveitarstjórnar að leggja ljósleiðara um allt sveitarfélagið á næstu 3-4 árum Mikill og öflugur landbúnaður í fagurri sveit Félagsstarf er í blóma. Þar starfar karlakór, leikfélag, ungmennafélag, björgunarsveit, hestamannafélag, kvenfélög, félag aldraðra ofl. Ferðaþjónusta fer ört vaxandi
FASTEIGNASALA AKUREYRAR Ha f na r s tr æti 1 0 4 · 6 0 0 A ku re y ri · S í m i 460 5151 · fast ak .is
BREKATÚN 2 - 403
SNÆGIL 15
HAMRATÚN 8
Ný fullbúin 3 herbergja 108,6 m² íbúð með bílastæði í kallara. Ljósar flísar á gólfi og eikarinnréttingar. Tvö svefnherb ,geymsla, þvottahús, baðherb,stofa og eldhús, yfirbyggðar svalir. (Pantið skoðun) Verð: 37 millj.
Mjög góð og vel skipulögð þriggja herb. íbúð með góðu útsýni, laus til afhendingar fljótlega.
Mjög vandaðar 4ra herb. íbúðir frá Byggingarfélaginu Hyrnunni, aðeins ein íbúð ennþá laus, vandaðar innrétting og gólfefni.
Verð: 19.9 millj.
Verð: 30.8 millj.
SKARÐSHLÍÐ 11
BJARKARLUNDUR 1
VÍÐILUNDUR 20
Mjög skemmtileg 115m² fimm herbergja íbúð á 2. hæð í Skarðshlíð, eignin er mjög rúmgóð og í góðu ástandi. Skipti á minni eign.
Góð 3-4 herb. íbúð 90.4 m² á neðri hæð í fjóbýlishúsi. Íbúðin skiptist í forstofu, eldhús, stof, 2 herb. þvotthús, geymslu sem hægt er að nota sem herbergi, og úti geymslu.
2 herb. 79,8 m² á fjórðu hæð í fjölbýlishúsi við Víðilund 20. Íbúðinni fylgja tvær sérgeymslur, önnur á hæðinni og hin í kjallara.
Verð: 21.9 millj.
Verð: 24.3 millj.
Verð: 25.9 millj.
HRAFNALAND
BJARKARBRAUT N.H. 1
Orlofshús. Sérlega vönduð heilsárshús á fallegum stað ofan Akureyrar, rétt við skíðapardís Akureyringa. Húsið er 108,7m², 3 svefnherb, baðherb, þvottahús m/snyrtingu, rúmgott alrými og forstofa og pottrými. Verð: 34.8 millj.
Fjögurra herb. íbúð á neðri hæð í tvíbýlis- Góð tveggja herb. íbúð í Síðuhverfi, íbúðin húsi í miðbæ Dalvíkur, eignin þarfnast er laus til afhendingar strax. endurbóta og býður upp á ýmsa möguleika. Verð: 8.9 millj.
VESTURSÍÐA 32
Verð: 16.4 millj.
KJÖTBORÐIÐ HAGKAUP AKUREYRI
NAUTAGÚLLAS
2.299kr/kg
Gildir til 12. apríl á meðan birgðir endast.
verð áður 2.592
GRÍSAFILE MEÐ HVÍTLAUKSPIPAR
1.699kr/kg
LAMBAINNRALÆRI BLÁBERJAKRYDDAÐ
2.799kr/kg
LAMBAFRAMHRYGGJASNEIÐAR
1.899kr/kg
verð áður 2.696
verð áður 3.999
verð áður 2.696
300 þúsund króna lágmarkslaun – atkvæðagreiðsla um verkfall hefst aftur mánudaginn 13. apríl
www.sgs.is
Lau.18.apríl
Tónleikar kl.21.00 Valdimar Guðmundsson, Margrét Rúnarsdóttir & Magni Ásgeirsson Munu flytja öll bestu lög Rúnars ásamt sérvalinni rokksveit
Forsala hafin á midi.is og í Eymundsson
Fimmtudagur 9. apríl 2015
16.20 Matador (5:24) 17.20 Stundin okkar (11:14) 17.45 Kungfú Panda (14:17) 18.07 Nína Pataló (21:39) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Íþróttagreinin mín – Tvíenda skíði (1:5) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 19.55 Fljótlegt og ferskt með Lorraine Pascale (5:6) (Lorraine´s Fast Fresh and Easy Food) 20.25 Ættartréð (4:8) (Family Tree) 20.50 Handboltalið Íslands (16:18) (Samantekt karlaliða) 21.10 Fortitude (9:12) (Fortitude) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Glæpahneigð (1:23) (Criminal Minds) 23.00 Íslenski boltinn (5:6) Samantekt frá síðustu leikjum í úrslitakeppni karla og kvenna í handknattleik. 23.20 Heiðvirða konan (6:9) (The Honourable Woman) 00.10 Kastljós 00.35 Tíufréttir 00.50 Dagskrárlok
07:00 Barnatími Stöðvar 2 07:45 iCarly (5:45) 08:05 The Middle (23:24) 08:30 Masterchef USA (10:25) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (143:175) 10:15 60 mínútur (6:53) 11:00 It’s Love, Actually (1:10) 11:20 Jamie’s 30 Minute Meals (1:40) 11:45 Cougar Town (10:13) 12:05 Enlightened (10:10) 12:35 Nágrannar 13:00 The Best Exotic Marigold Hotel 15:00 The O.C (14:25) 15:45 iCarly (5:45) 16:05 Up All Night (5:11) 16:30 A to Z (3:13) 16:55 Ninja-skjaldbökurnar 17:20 Bold and the Beautiful 17:40 Nágrannar 18:05 Simpson-fjölskyldan (20:22) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag. 19:14 Veður 19:20 Fóstbræður (1:8) 19:45 Two and a Half Men (12:22) 20:10 Matargleði Evu (4:12) 20:35 The Mentalist (10:13) 21:20 The Blacklist (18:22) 22:05 The Following (7:15) 22:50 Person of Interest (18:22) 23:35 Hush 01:05 Arthur Newman 02:45 The Best Exotic Marigold Hotel 04:45 Simpson-fjölskyldan (20:22) 05:10 Fóstbræður (1:8) 05:35 Fréttir og Ísland í dag
18:00 Að Norðan - fimmtudagur 18:30 Glettur Austurland Gísli Sigurgeirsson fræðist um mannlífið á Austurlandi. 19:00 Að Norðan (e) 19:30 Glettur Austurland (e) 20:00 Að Norðan (e) 20:30 Glettur Austurland (e) 21:00 Bæjarstjórnarfundur Aukafundur bæjarstjórnar Akureyrar frá því fyrr í dag. Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar. Bíó 11:55 Submarine 13:30 Girl Most Likely 15:10 That Thing You Do! 16:55 Submarine 18:30 Girl Most Likely 20:15 That Thing You Do! 22:00 Ted 23:45 Riddick Spennytryllir með Vin Disel og Karl Urban í aðalhlutverkum. 01:45 The Last Stand 03:30 Ted
13:40 The Voice (11:28) 15:10 Cheers (7:26) 15:35 Benched (10:12) 15:55 The Odd Couple (3:13) 16:15 Survivor (6:15) 17:00 Top Chef (14:15) 17:50 Dr. Phil 18:30 The Tonight Show 19:10 The Talk 19:50 America’s Funniest HomeVideos (33:44) 20:10 The Biggest Loser - Ísland (11:11) 22:05 American Crime (2:11) 22:50 The Tonight Show 23:35 Law & Order (9:23) 00:20 Allegiance (7:13) 01:05 The Walking Dead (13:16) 01:55 American Crime (2:11) 02:40 The Tonight Show
Sport 07:00 Spænski boltinn 14/15 (Barcelona - Almeria)
08:40 Spænski boltinn 14/15 12:50 Þýski handboltinn 2014/15 14:10 Meistaradeild Evrópu - fré 14:40 Spænski boltinn 14/15 16:20 Þýski handboltinn 2014/15 17:40 Spænski boltinn 14/15 (Rayo Vallecano - Real Madrid)
19:20 FA Cup 2014/2015 21:00 UFC Unleashed 2015 21:50 UFC Live Events 2015
(UFC 182: Jones vs. Cormier)
00:10 UFC Now 2015
P A K K H Ú S I Ð A
K
U
R
E
Y
R
I
Pakkhúsið Hafnarstæti 19
Ný-uppgerður salur í hjarta bæjarins. Salurinn leigist út fyrir veislur og fundi og er öll aðstaða til fyrirmyndar. Salurinn tekur um 80 manns í sæti, en einnig hentar hann vel fyrir minni hópa. Pakkhúsið Akureyri
I Hafnarstræti
19
I
600 Akureyri
I 865
6675
I gudrun@pakk.is I www.pakk.is
Freyvangsleikhúsið kynnir
“Bra r Dýrfjörð
hú
angsleik
Freyv vó, bravó
,,
ið sigur!
innið þ s - enn v
u n n n i i r k a a l áþ Fið
Þórgný
Miðasala s: 857-5598
kl. 18-20 og 17-19 sýningardaga Miðaverð 3.200,-kr. Hópafsláttur fyrir 10 og fleiri
Eftir: Joseph Stein Jerry Bock Sheldon Harnick
15. sýn. fös 10. apríl. kl 20 UPPSELT 16. sýn. lau 11. apríl. kl 20 UPPSELT 17. sýn. fös 17. apríl. kl 20 Örfá sæti laus 18. sýn. lau 18. apríl. kl 20 19. sýn. fös 24. apríl. kl 20 20. sýn. lau 25. apríl. kl 20 SÝNINGUM FER FÆKKANDI
Leikstjórn: Margrét Sverrisdóttir og Oddur Bjarni Þorkelsson Tónlistarstjórn: Brynjólfur Brynjólfsson, Þýðing: Þórarinn Hjartarson Fyrst sett upp í New York af Harold Prince í leikstjórn Jerome Robbins með leyfi frá Arnold Perl. Sýning Freyvangsleikhússins skv. leyfi Josef Weinberger Ltd. fyrir Music Theatre International of New York. Freyvangur.net - facebook.com/freyvangur
Föstudagur 10. apríl 2015
16.25 Paradís (8:8) 17.20 Vinabær Danna tígurs (10:40) 17.31 Litli prinsinn (10:18) 17.54 Jessie (6:26) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Fljótlegt og ferskt með Lorraine Pascale (5:6) (Lorraine´s Fast Fresh and Easy Food) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Hraðfréttir (24) 20.05 Útsvar Bein útsending frá spurningakeppni sveitarfélaga. 21.20 Dýragarðurinn okkar (5:6) (Our Zoo) 22.15 Sakbitin góðvild (Please Give) Kaldhæðin, margverðlaunuð gamanmynd um fjölskyldu í New York sem kemst til efna með því að kaupa innbú úr dánarbúum. Til að yfirvinna sektarkenndina sem því fylgir, reynir móðirin að vinna góðverk hvar sem hún kemur. Aðalhlutverk: Catherine Keener, Oliver Platt og Rebecca Hall. Leikstjóri: Nicole Holofcener. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 23.45 Frátekinn ástmögur (Something Borrowed) 01.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 The Middle (24:24) 08:30 Glee 5 (4:20) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (144:175) 10:15 Last Man Standing (6:22) 10:40 Heimsókn (8:27) 11:00 Grand Designs (9:12) 11:50 Jamie Oliver’s Food Revolution (2:6) 12:35 Nágrannar 13:00 Hot Shots! 14:30 The Amazing Race (2:12) 15:15 Kalli kanína og félagar 15:40 Batman: The Brave and the bold 16:05 Family Tools (3:10) 16:30 A to Z (4:13) 16:55 Super Fun Night (6:17) 17:20 Bold and the Beautiful 17:40 Nágrannar 18:05 Simpson-fjölskyldan 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:55 Ísland í dag. 19:25 The Simpsons 19:50 Spurningabomban (10:11) 20:40 NCIS: New Orleans (17:23) 21:25 X-Men 23:10 Blue Ruin 00:40 Intruders 02:15 Homefront 03:55 Hot Shots! 05:20 Fréttir og Ísland í dag
18:00 Föstudagsþáttur Hilda Jana fær til sín góða gesti. 19:00 Föstudagsþáttur (e) 20:00 Föstudagsþáttur (e) 21:00 Föstudagsþáttur (e) Hilda Jana fær til sín góða gesti. Dagskrá N4 er endurtekin allan sólahringinn um helgar.
Bíó 10:20 Spider-Man 2 12:25 The Extra Man 14:10 Grand Seduction 16:05 Spider-Man 2 18:15 The Extra Man 20:05 Grand Seduction 22:00 Prosecuting Casey Anthony 23:30 Cadillac Man Sölumaður á í hættu að missa vinnuna, ástkonuna, hina vinkonuna, mafíuvendar- engilinn sinn og dóttur sína allt sömu helgina. 01:05 Sleeping with The Enemy 02:40 Prosecuting Casey Anthony
09:00 The Talk 09:45 Pepsi MAX tónlist 14:10 Cheers (8:26) 14:35 The Biggest Loser - Ísland (11:11) 15:45 Once Upon a Time (4:22) 16:30 Beauty and the Beast (18:22) 17:10 Agents of S.H.I.E.L.D. (18:22) 17:50 Dr. Phil 18:30 The Tonight Show 19:10 The Talk 19:50 Parks & Recreation (11:22) 20:15 The Voice (12:28) 21:45 The Voice (13:28) 23:15 The Voice (14:28) 00:00 The Tonight Show 00:50 Before Midnight 02:40 Law & Order: SVU (1:24) 03:25 Necessary Roughness (6:10) 04:15 The Tonight Show
Sport 12:10 FA Cup 2014/2015 13:50 Þýski handboltinn 2014/15 15:10 UEFA Champions League 2014 16:50 Spænski boltinn 14/15 18:30 Meistaradeild Evrópu - fré 19:00 Meistaradeildin í hestaíþróttum 2015 (Slaktaumatölt)
22:00 La Liga Report 22:30 Spænski boltinn 14/15 00:10 UFC Unleashed 2015 01:00 Dominos deildin 2015 02:55 Meistaradeild Evrópu - fré 03:25 La Liga Report 03:55 Formúla 1 - Kína Æfingar 06:50 Formúla 1 - Kína Tímataka
„Brenndu þetta snifsi að lestri loknum“ Héraðsskjalasafnið á Akureyri boðar til hádegisfyrirlestrar í Héraðsskjalasafni/Amtsbókasafni, Brekkugötu 17, föstudaginn 10. apríl kl. 12:00 - 13:00. Svanhildur Bogadóttir borgarskjalavörður í Reykjavík fjallar um einkaskjöl kvenna og mikilvægi þeirra. Til sýnis verða skjöl kvenna í Héraðsskjalasafninu á Akureyri og gera skjalaverðir grein fyrir þeim.
Veitingasala er á staðnum. Súpa, heimabakað brauð og kaffi á kr. 1000.-
Laugardagur 11. apríl 2015
07.00 Morgunstundin okkar 10.30 Bækur og staðir 10.35 Með hjartað úr takti (Fræðslumynd um gáttatif) 11.05 Útsvar (Hafnarfjörður - Fljótsdalshérað) 12.05 Alzheimer á Íslandi 12.30 Skólahreysti (4:6) 13.00 Söngkeppni framhaldsskólanna (1:2) (Forkeppni) 16.00 Viðtalið (20) 16.25 Ástin grípur unglinginn (9:12) 17.10 Táknmálsfréttir 17.20 Franklín og vinir hans (13:52) (Franklin and Friends) 17.42 Unnar og vinur (14:26) (Fanboy and Chum Chum) 18.05 Með okkar augum (6:6) 18.35 Hraðfréttir 18.54 Lottó (33) 19.00 Fréttir 19.20 Íþróttir (32) 19.35 Veðurfréttir 19.40 Alla leið (1:5) 20.40 Söngkeppni framhaldsskólanna 2015 (2:2) (Úrslit) 22.10 Sólóistinn (The Soloist) 00.05 Valkyrja 02.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
07:00 Barnaefni Stöðvar 2 07:01 Stumparnir 07:25 Doddi litli og Eyrnastór 07:40 Waybuloo 08:00 Algjör Sveppi 08:05 Mæja býfluga 08:15 Svampur Sveinsson 08:40 Kai Lan 09:00 Stóri og Litli 09:10 Kalli á þakinu 09:35 Ljóti andarunginn og ég 09:55 Villingarnir 10:20 Tommi og Jenni 10:45 Kalli kanína og félagar 11:10 Teen Titans Go 11:35 Ærlslagangur Kalla kanínu og félaga 12:00 Victourious 12:25 Bold and the Beautiful 13:50 Spurningabomban (10:11) 14:45 Hátíðartónleikar Eimskips 15:55 How I Met Your Mother (22:24) 16:25 ET Weekend (30:53) 17:10 Íslenski listinn 17:40 Sjáðu (386:400) 18:05 Latibær 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (35:50) 19:10 Lottó 19:15 Stelpurnar (4:12) 19:40 Fókus (8:12) 20:05 The Other Woman 21:55 Winter’s Tale 23:50 We’re the Millers 01:40 Moneyball 03:50 Trust 05:35 Fréttir
UM 7.000 GESTIR MÆTTU Í GILIÐ Í FYRRA. EKKI MISSA AF ÞESSUM STÓRGLÆSILEGA VIÐBURÐI!
www.akx.is
11:05 The Talk 18:00 Föstudagsþáttur DAGSKRÁ Í HLÍÐARFJALLI OG AKUREYRI 12:25 Dr. Phil Hilda Jana fær til sín góða gesti. Fimmtudagur 3. apríl Laugardagur 5. apríl Föstudagur 4. apríl 13:45 Cheers (9:26) (e) opnar 10:00 Hlíðarfjall 19:00 10:00 Föstudagsþáttur Hlíðarfjall opnar opnar 10:00 Hlíðarfjall 19:00 King Of Hlíðarfjall 10:00 Slopestyle yngriRoyal flokkur 17:00 Brettabíó 14:10 Pains (9:16) 21:00 EIMSKIP Big Jump 20:00 Föstudagsþáttur (e) 21:00 BURN Jib mót 15:00 Scorpion (13:22) 21:00 Extrem - Gámastökk (b) 19:30 AK Grillveisla í fjallinu 15:45 The Voice (12:28) Bein útsending frá 17:15 The Voice (13:28) TÓNLEIKAR Í SJALLANUM gámastökksmótinu efst í4.gilinu. The Voice (14:28) Fimmtudagur 3. apríl Föstudagur apríl Laugardagur18:45 5. apríl 19:30 Red Band Society (5:13) 23:00 Þriðjudagur 21:00 Að egill djNorðan 22:00 LARRY BRD 23:00 Metal up your Ass! 22:30 Mafama 23:00 Kött Grá Pje 00:00 Endless Dark 20:15 L!fe Happens 23:30 Mávar00:00 Higlands 23:20 Hvítir Vök 01:00 Brain Police 00:00 Logi Pedro 01:00 Gísli Pálmi 02:20 Sólstafir 21:55 Takers 01:50 úlfur úlfur Dagskrá N4 er endurtekin allan 03:00 THOR 02:40 Emmsjé Gauti 23:45 Unforgettable (11:13) 03:30 u.m.t.b.s sólahringinn um helgar. Ljósmynd: Þórir Tryggvason
Öllum frjálst að mæta og taka þátt. Reglur kynntar í skála.
Húsið opnar 20:30
Borgarbíói
Mæta á svæðið tímanlega í skráningu
Húsið opnar 21:30
ARMBAND FYRIR 3 DAGA Í SJALLANUM AÐEINS 3.900 kr. 18 ára aldurstakmark
BEIN ÚTSENDING á N4
Húsið opnar 22:00
00:30 CSI (1:22) 01:15 Law & Order: UK (1:8) 02:05 The Tonight Show 02:50 The Tonight Show
Forsala í Brim Kringlunni og Laugavegi, á www.midi.is og í Eymundsson Akureyri.
Bíó 09:10 The Winning Season 10:55 Story Of Us 12:30 Men in Black II 14:00 Anchorman : The Legend of Ron Burgundy 15:35 The Winning Season 17:20 Story Of Us 18:55 Men in Black II 20:25 Anchorman : The Legend of Ron Burgundy 22:00 Trance 23:40 Night of the Demons 01:15 The Thing 03:00 Trance
Sport 09:00 Meistaradeildin í hestaíþróttum 2015 12:00 Formúla 1 - Tímataka 13:25 La Liga Report 13:55 Spænski boltinn 14/15 (Real Madrid - Eibar)
15:55 Formúla 1 - Tímataka 17:25 Meistaradeild Evrópu - fré 17:55 Spænski boltinn 14/15 (Sevilla - Barcelona)
19:55 Spænski boltinn 14/15 21:35 UFC Now 2015 22:25 Spænski boltinn 14/15 00:05 UFC Live Events 2015 01:45 NBA 05:30 Formúla 1 2015 (Formúla 1 2015 - Kína)
Opnunartímar: Mánud. - föstud.: 11:30 - 13:30 & 17:00 - 21:30 Um helgar: 17:00 - 21:30 STRANDGÖTU 13 - 600 AKUREYRI - kruasiam@kruasiam.is - www.kruasiam.is
Við erum á fésbókinni
Hádegishlaðborð Kr. 1.650,- / Kr. 1.750,- m. gosi Alla virka daga frá kl. 11:30 - 13:30
Sótt/Sent Tilboð 1
(fyrir tvo eða fleiri)
Tilboð 2
(fyrir tvo eða fleiri)
• Djúpsteiktar rækjur • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Kjúklingur í massaman karrý • Hrísgrjón
• Djúpsteiktar rækjur • Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í súrsætri sósu • Hrísgrjón
3.690,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 1.745,- kr. á manninn
3.690,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 1.745,- kr. á manninn
Tilboð 3
Tilboð 4
(fyrir tvo eða fleiri)
(fyrir tvo eða fleiri)
• Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í gulu karrý • Steiktur kjúklingur í ostrusósu m. papriku & lauk • Hrísgrjón
• Djúpsteiktar rækjur • Steikt nautakjöt í ostrusósu • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Fiskur í sætri chilisósu • Hrísgrjón
3.890,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 1.845,- kr. á manninn
3.890,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 1.845,- kr. á manninn
Ath. Gerum ekki breytingar á tilboðum
Heimsending eftir kl. 17 Heimsendingargjald 500,- kr.
Hægt er að skoða matseðil í sal á heimsíðunni www.kruasiam.is
Sunnudagur 12. apríl 2015
07.00 Morgunstundin okkar 10.25 Hraðfréttir 10.45 Ævintýri Merlíns (13:13) 11.30 Bókaspjall: Jon Fosse 12.00 Gyðingar og múslimar (3:4) (Jews & Muslims) 12.55 Matador (4:24) 13.50 Kiljan 14.30 Handboltalið Íslands (Karlalið Vals 1988) 14.40 Meistaramót Íslands í badminton 16.49 Á spretti (5:5) 16.50 Saga af strák (About a Boy) 17.10 Táknmálsfréttir 17.20 Kalli og Lóla (10:26) 17.32 Sebbi (21:40) 17.44 Ævintýri Berta og Árna (22:52) 17.49 Tillý og vinir (12:52) 18.00 Stundin okkar (1:28) 18.25 Kökugerð í konungsríkinu (8:12) 19.00 Fréttir 19.20 Íþróttir (33) 19.35 Veðurfréttir 19.40 Landinn (27) 20.10 Öldin hennar (15:52) 20.15 Þú ert hér (4:6) (Tolli) 20.40 Sjónvarpsleikhúsið – Fordæmd (Playhouse Presents) 21.05 Heiðvirða konan (7:9) (The Honourable Woman) 22.00 Stóri vinningurinn (Arme Riddere) 23.25 Ungur maður á uppleið (Room at the Top) 01.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
07:00 Barnatími Stöðvar 2 07:40 Elías 07:50 Zigby 08:00 Algjör Sveppi 08:05 Latibær 08:30 Víkingurinn Vic 08:40 Tommi og Jenni 09:05 Villingarnir 09:30 Kalli kanína og félagar 09:40 Scooby-Doo! Leynifélagið 10:05 Grallararnir 10:25 Ninja-skjaldbökurnar 11:10 Young Justice 11:35 iCarly (20:45) 12:00 Nágrannar 13:25 Helgi Björnsson í Hörpu 15:05 How I Met Your Mother (23:24) 15:30 Fókus (8:12) 16:00 Margra barna mæður (6:7) 16:25 Matargleði Evu (4:12) 16:55 60 mínútur (27:53) 17:40 Eyjan (29:35) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (85:100) 19:10 Ísland Got Talent (11:11) 20:45 Rizzoli & Isles (18:18) 21:30 Mad Men (8:13) 22:15 Better Call Saul (4:10) 23:05 60 mínútur (28:53) 23:50 Eyjan (29:35) 00:35 Transparent (9:10) 01:00 Game Of Thrones (1:10) 01:55 Backstrom (4:13) 02:40 Moulin Rouge 04:45 James Dean
15:00 Í Fókus 15:30 Að Sunnan 16:00 Að Norðan 16:30 Glettur Austurland 17:00 Föstudagsþáttur 17:30 Föstudagsþáttur 18:00 Að Norðan 18:30 Glettur Austurland 19:00 Föstudagsþáttur (e) 20:00 Föstudagsþáttur (e) 21:00 AK Extrem - Gámastökk (e) Endursýnd útsending frá gámastökksmótinu efst í gilinu. 23:00 Að Norðan - Þriðjudagur 23:30 Hvítir Mávar Bíó 07:50 Something’s Gotta Give 09:55 Another Cinderella Story 11:30 The Other End of the Line 13:20 So Undercover 14:55 Something’s Gotta Give 17:00 Another Cinderella Story 18:35 The Other End of the Line 20:25 So Undercover 22:00 Take This Waltz 23:55 Flypaper 01:25 Prometheus 03:30 Take This Waltz
15:55 Royal Pains (10:16) 16:40 Parks & Recreation (11:22) 17:05 The Office (3:24) 17:30 The Biggest Loser - Ísland (11:11) 18:50 Top Gear (3:7) 19:45 Gordon Ramsay Ultimate Home Cooking (4:20) 20:15 Scorpion (13:22) 21:00 Law & Order (10:23) 21:45 Allegiance (8:13) 22:30 The Walking Dead (14:16) 23:20 Hawaii Five-0 (18:25) 00:05 CSI: Cyber (3:13) 00:50 Law & Order (10:23) 01:35 Allegiance (8:13) 02:20 The Walking Dead (14:16) Sport 09:30 Spænski boltinn 14/15 11:10 FA Cup 2014/2015 (Blackburn - Liverpool)
12:55 Þýski handboltinn 2014/15 (Magdeburg - Kiel)
14:15 Meistaradeildin í hestaíþróttum 2015 (Slaktaumatölt)
17:15 Spænski boltinn 14/15 19:00 MotoGP 2015 (Moto GP - Ástralía)
20:00 Spænski boltinn 14/15 (Sevilla - Barcelona)
21:40 NBA 2014/2015 - Regular Se (Oklahoma - Houston)
23:30 MotoGP 2015
(Moto GP - Ástralía)
Hreinsitækni ehf Bílstjóri og tækjamaður óskast Óska eftir að ráða bílstjóra með meirapróf og helst með vinnuvélaréttindi Áhugasamir sendi umsóknir á runar@hrt.is eða komi í Goðanes 6 Akureyri HREINSITÆKNI
Mán - þri. 11:30 - 14 Mið - fös. 11:30 - 14 / 17 - 21 Lau - sun. 17 - 21
Alla fimmtudaga bjóðum við 20% afslátt af matseðli í sal og 10% afslátt af take away réttum. Afslátturinn gildir ekki á tilboð eða af drykkjum.
kr. 2090
Virka daga kl. 11:30-14
kr. 2190 með gosi
2.190 kr. 2.190 kr. 2.190 kr.
Nautakjöt í chili sósu
2.190 kr.
Nautakjöt í svartpiparsósu Nautakjöt í Pengsósu
2.190 kr. 2.190 kr.
2.190 kr. 2.190 kr. Svínakjöt með svartbaunum
2.190 kr.
Kjúklingur í karrý
2.190 kr.
Kjúklingur með sveppum
2.190 kr.
Lambakjöt í Hoi-sin sósu
2.190 kr.
2.190 kr. 2.190 kr.
kr. 1.490 Tilboð 1b
Tilboð 2b
Djúpsteiktar rækjur, Núðlur með grænmeti, Hrísgrjón og 1 réttur að eigin vali af take away matseðli
Tilboð 3b
Djúpsteiktar rækjur eða kjúklingavængir, Núðlur með grænmeti, Hrísgrjón og 2 réttir að eigin vali af take away matseðli SÓTT
kr. 2.190 á mann
SÓTT
kr. 2.390 á mann
Djúpsteiktar rækjur eða svínakjöt, Vorrúllur eða kjúklingavængir, Núðlur með grænmeti, Hrísgrjón og 2 réttir að eigin vali af take away matseðli. SÓTT
kr. 2.590 á mann
Mánudagur 13. apríl 2015
16.30 Séra Brown (3:10) 17.20 Tré Fú Tom (5:13) 17.42 Um hvað snýst þetta allt? 17.47 Loppulúði, hvar ertu? 18.00 Skúli skelfir (2:24) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Vísindahorn Ævars (Darwin) 18.35 Þú ert hér (4:6) (Tolli) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.00 Astrid Lindgren (2:3) Sænskir heimildarþættir um einn ástsælasta barnabókahöfund heims. Sögupersónur Astrid Lindgren eru dáðar um allan heim. Í þáttunum er lesendum ævintýranna opnuð sýn inn í líf höfundarins og byggir umfjöllunin á óbirtum myndbrotum, dagbókarfærslum og gömlum bréfum. 21.05 Spilaborg (7:13) (House of Cards III) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Hringborðið (5:8) 23.05 Kvöldstund með Jools Holland (Later with Jools Holland) 00.10 Kastljós 00.35 Tíufréttir 00.50 Dagskrárlok
07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:50 Selfie (1:13) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (56:175) 10:15 Heilsugengið (3:8) 10:40 Gatan mín 11:00 Mistresses (9:13) 11:45 Falcon Crest (13:22) 12:35 Nágrannar 13:00 The X-Factor US (25:26) 14:35 ET Weekend (30:53) 15:20 Villingarnir 15:45 Tommi og Jenni 16:05 Raising Hope (1:0) 16:30 Guys With Kids (10:17) 16:55 A to Z (5:13) 17:20 Bold and the Beautiful 17:40 Nágrannar 18:05 Simpson-fjölskyldan (2:22) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:55 Ísland í dag. 19:35 Selfie (11:13) 20:00 The New Girl (8:23) 20:25 Brestir (3:5) 20:55 Backstrom (5:13) 21:40 Game Of Thrones (1:10) 22:35 Transparent (10:10) 23:00 Vice (5:14) 23:30 Daily Show: Global Edition (12:41) 00:00 Modern Family (19:24) 00:25 The Big Bang Theory (19:24) 00:45 White Collar 5 (4:13) 01:30 A.D.: Kingdom and Empire (1:12) 02:20 Tucker and Dale vs.Evil 03:50 Sleeping with The Enemy 05:25 Fréttir og Ísland í dag
Meðgöngusund Námskeið í meðgöngusundleikfimi hefst mánudaginn 13. apríl 2015 í sundlaug Akureyrar (innilaug).
Námskeiðið stendur í 4 vikur og kennt er á mánudögum og miðvikudögum frá kl 16:15-17:00. Athugið að það er hægt að koma inn í námskeiðið hvenær sem er meðan pláss leyfir.
Umsjón með meðgöngusundinu hafa sjúkraþjálfarar á Eflingu sjúkraþjálfun
Soffía Einarsdóttir
Þóra Hlynsdóttir
Rósa Tryggvadóttir
Nánari upplýsingar og skráning á netfanginu medgongusund@eflingehf.is
18:00 Að norðan Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 18:30 Starfið 19:00 Að norðan (e) 19:30 Starfið (e) 20:00 Að norðan (e) 20:30 Starfið Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.
Bíó 10:50 Ruby Sparks 12:35 Family Weekend 14:20 The Armstrong Lie 16:25 Ruby Sparks 18:10 Family Weekend 19:55 The Armstrong Lie 22:00 Boys Don’t Cry 00:00 Your Sister’s Sister 01:30 Predator 03:15 Boys Don’t Cry
09:45 Pepsi MAX tónlist 14:40 Cheers (11:26) 15:05 Scorpion (13:22) 15:50 Jane the Virgin (17:22) 16:30 Judging Amy (4:23) 17:10 The Good Wife (15:22) 17:50 Dr. Phil 18:30 The Tonight Show 19:10 The Talk 19:50 The Office (4:24) 20:15 My Kitchen Rules (1:10) 21:00 Hawaii Five-0 (19:25) 21:45 CSI: Cyber (4:13) 22:30 The Tonight Show 23:15 The Good Wife (16:22) 00:00 Elementary (17:24) 00:45 Hawaii Five-0 (19:25) 01:30 CSI: Cyber (4:13) 02:15 The Tonight Show Sport 13:20 UEFA Champions League 2014 (Chelsea - Paris St. Germain)
15:40 UEFA Champions League 2014 17:20 MotoGP 2015 (Moto GP - Ástralía)
18:20 Spænski boltinn 14/15 (Real Madrid - Eibar)
20:00 Spænsku mörkin 14/15 20:30 Meistaradeild Evrópu - fré 21:00 Undankeppni EM 2016 (Kasakstan - Ísland)
22:40 UFC Live Events 2015 (UFC 182: Jones vs. Cormier)
01:00 UFC Now 2015
AÐALFUNDUR Náttúrlækningafélags Akureyrar verður haldinn fimmtudaginn 9. apríl nk. kl. 19:00, í félagsheimilinu Kjarna. Venjuleg aðalfundarstörf, önnur mál. Boðið verður upp á súpu og brauð í fundarbyrjun. Stjórnin
Fös.10.apríl
VALDIMAR Batnar útsýnið - útgáfutónleikar
Tónleikar kl.22.00
Forsala hafin á midi.is og í Eymundsson
Þriðjudagur 14. apríl 2015
16.00 Alla leið (1:5) 17.05 Músahús Mikka (22:26) 17.30 Robbi og skrímsli (18:26) 17.53 Millý spyr (19:65) 18.00 Táknmálsfréttir 18.10 Hringborðið 18.50 Öldin hennar (12:52) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.05 Djöflaeyjan 20.35 Hefnd (1:23) (Revenge) 21.20 Rányrkja í regnskógum (Jungle Outlaw) Vönduð heimildarmynd um ólöglegt skógarhögg í regnskógum Afríku til að svara eftirspurn eftir timbri í Vestur-Evrópu. Rannsóknarblaðamaður ver sex mánuðum í að rannsaka af hverju reglugerðir duga ekki til að stöðva skógarhögg á verndarsvæðum. 21.50 Bækur og staðir (Sauðlauksdalur) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Horfinn (3:8) (The Missing) 23.20 Spilaborg (7:13) (House of Cards III) 00.15 Kastljós 00.40 Tíufréttir. 00.55 Dagskrárlok
07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 The Middle (2:24) 08:30 Gossip Girl (9:10) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 The Doctors (15:50) 10:15 The Middle (24:24) 10:40 Anger Management (17:22) 11:05 The Face (1:8) 11:50 The Smoke (3:8) 12:35 Nágrannar 13:00 The X-Factor US (26:26) 14:25 Mr Selfridge (1:10) 15:10 Mr Selfridge (2:10) 16:00 Time of Our Lives (8:13) 16:55 A to Z (6:13) 17:20 Bold and the Beautiful 17:40 Nágrannar 18:05 Simpson-fjölskyldan (3:22) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:55 Ísland í dag. 19:35 Sælkeraheimsreisa (1:8) 20:00 The Big Bang Theory (20:24) 20:20 White Collar 5 (5:13) 21:05 A.D.: Kingdom and Empire (2:12) 21:55 Last Week Tonight With John Oliver (9:35) 22:25 Louie (11:13) 22:50 Grey’s Anatomy (18:24) 23:35 Forever (19:22) 00:20 Bones (21:24) 01:05 Girls (8:10) 01:35 The Three Stooges 03:05 For Colored Girls 05:15 Fréttir og Ísland í dag
18:00 Að Norðan 18:30 Hvítir mávar Gestur Einar Jónasson hittir skemmtilegt fólk. 19:00 Að Norðan (e) 19:30 Hvítir mávar (e) 20:00 Að Norðan (e) 20:30 Hvítir mávar (e) 21:00 Að Norðan (e) 21:30 Hvítir mávar (e) 22:00 Að Norðan (e) 22:30 Hvítir mávar (e)
Bíó 11:00 Why Did I Get Married Too? 13:00 Chasing Mavericks 14:55 Moonrise Kingdom 16:30 Why Did I Get Married Too? 18:30 Chasing Mavericks 20:25 Moonrise Kingdom 22:00 Mandela: Long Walk to Freedom 00:25 Resident Evil: Retribution 02:00 American Reunion 03:55 Mandela: Long Walk to Freedom
08:00 Everybody Loves Raymond (13:25) 08:20 Dr. Phil 09:00 The Talk 09:45 Pepsi MAX tónlist 15:15 Cheers (12:26) 15:40 My Kitchen Rules (1:10) 16:25 The Odd Couple (3:13) 16:45 Benched (10:12) 17:05 An Idiot Abroad (6:8) 17:50 Dr. Phil 18:30 The Tonight Show 19:10 The Talk 19:50 Men at Work (10:10) 20:15 Parenthood (18:22) 21:00 The Good Wife (17:22) 21:45 Elementary (18:24) 22:30 Fleming (1:4) Sport 12:20 Spænski boltinn 14/15 14:00 Spænsku mörkin 14/15 14:30 FA Cup 2014/2015 16:10 Meistaradeild Evrópu - fré 16:40 Þýski handboltinn 2014/15 18:00 Þýsku mörkin 18:30 UEFA Champions League 2014 (Atletico Madrid - Real Madrid)
20:45 Meistaradeildin - Meistaramörk 21:15 UEFA Champions League 2014 23:05 UEFA Champions League 2014 00:55 Meistaradeildin - Meistaramörk
Starfar á Akureyri 15.-19. apríl Tímapantanir í síma 849 7779 eftir klukkan 18:00
nýpressaðir djúsar
#FABRIKKAN
5 ÁRA
FIMMTUDAGINN 9. APRÍL
ÓKEYPIS AFMÆLISÍS FYRIR AL * *gildir fimmtudaginn 9. apríl 2015 með keyptum aðalréttum og barnamáltíðum
Fös.- þri. kl. 20 og 22:15 Fös.- þri. kl. 20 og 22:15
Fim kl 20, 22 & 22:30 12 Fös - þri kl 20 & 22:30
Mið.- fim. kl. 17:45 og 20 Fös.- þri. kl. 17:45
16
12
Fös - þri kl 20 & 22:10 Mið. og fim. kl. 17:45 Síðustu sýningar
12
Mið.-fim. kl. 20 og 22:15 Fös.- þri. kl. 17:45
Síðasta sýning Fim kl. 18
12
Lau.- sun. kl.14 (2D) og 16 (3D)
Mið og fim kl.22:15 Síðustu sýningar 12
Fös - þri kl.17:50
Lau.Fim kl.sun. 20 kl. 14 Fös - þri kl 17:50 Lau - sun kl. 16 & 17:50
Fim 3D kl. 18 Lau-sun 3D kl. 14 2D kl. 14 & 16
Ertu búin/n að finna okkur á facebook
FIMMTUDAGUR KL 21:00 Vala verður Pub Quiz spyrill kvöldsins... Fyrstu 10 liðin sem mæta í pub quiz fá 5 í fötu!
FIMMTUDAGUR KL 23:00 Ída Irene lætur heyra í sér að loknu quizi.
FÖSTUDAGUR KL 22:00 Disc Jockey kvöldsins er enginn annar en
M in n u m h á s k ó la n e m á h á s k ó la - a ti lb o ð in okkar
Dóri Ká
Stuðið verður frameftir nóttu og það er vitað mál að þegar hann tekur sig til við að halda uppi fjöri þá eiga þök til að fjúka...
LAUGARDAGUR KL 00:00
Dj Knutsen er best geymdur á bakvið spilarana og þar verður hann í kvöld. Það hefur sannað sig að djammið er aldrei af lakari endanum þegar hann spilar fyrir okkur.
HOUR H A P PGYJ U S T U N D “ N „HAMI 8:00 MILLI 1 00 OG 21:
EN SK I BO LT IN N
VER ÐUR Á SKJ Á HJÁ OKK UR
Á að halda afmæli eða bara hafa partý? Efri hæðin hjá okkur er snilld í svoleiðis. Uppl í 788-7778 og við reddum ykkur...
Opnum virka daga kl 18:00 Opnum um helgar kl 11:00
ALLTAF FRÍTT INN
AKUREYRI
www.sambio.is
Fös kl. 18 Lau - sun kl. 13:30, 15:30 Mán - þri kl. 18 L 16
Fös kl. 20 og 22:30 Lau - sun kl. 17:30, 20 og 22:30 Mán - þri kl. 20 og 22:30
7
Fim kl. 20
Töfraríkið
Fim 22:20
12
Fös 20 Lau - sun 17:30 og 20 Mán - þri 20 L
L
Fim - fös 17:30 Lau - sun 15:10 Mán - þri 17:30
Fim 17:30, 20 og 22:20 Fös - þri 22:30 L
Lau - sun 13
ÞÓRDUNUFÉLAGAR ATHUGIÐ! 2 FYRIR 1 Á FIMMTUDÖGUM!
Verslaðu miða á netinu inn á: www.sambio.is Munið þriðjudagstilboðin! Keyptu Sparbíó* 750 kr. miðaverð á allar myndir sem merktar eru með appelsínugulu (0-8 ára kr.700) fös. - lau. & sun.
Sparbíó* 3D MYNDIR 1000 kr. merkt grænu (0-8 ára kr. 950) ÞRIÐJUDAGSTILBOÐIN 850kr. miðinn á allar myndir og 1000kr á 3D - Gildir ekki á íslenskar myndir
Góðkaup
Samsett tilboð: Pizza, meðlæti og gos, sótt eða heimseint (+ 700 kr)
Góðkaup A
Góðkaup B
Góðkaup C
Góðkaup D
Miðstærð pizza með 3 áleggjum +Brauðstangir eða franskar eða hvítlauksbrauð +2L gos
Stór pizza með 3 áleggjum +Brauðstangir eða franskar eða hvítlauksbrauð +2L gos
2x stór pönnupizza með 3 áleggjum +Brauðstangir eða franskar eða hvítlauksbrauð +2L gos.
2x stór pizza með 3 áleggjum +Brauðstangir eða franskar eða hvítlauksbrauð +2L gos.
2.690.-
3.310.-
4.560.-
4.560.-
Sparkaup - Sótt
Pizzu tilboð: Stök pizza tvö álegg, aðeins sótt.
Sparkaup A
Sparkaup B
Sparkaup C
Sparkaup D
Miðstærð pizza með 2 áleggjum.
Stór pizza með 2 áleggjum.
Stór pönnupizza með 2 áleggjum.
2x miðstærð pizza með 2 áleggjum.
1.390.-
1.760.-
1.760.-
2.290.-
Þriðjudagar eru APPsláttardagar Pantaðu með APPinu og fáðu 30% afslátt Afsláttarkóðinn er APP01
Sækja APP
Pantaðu með APPi, á greifinn.is eða í síma 460 1600 Greifinn Veitingahús
|
Glerárgötu 20
|
600 Akureyri
|
www.greifinn.is
Forsala hafin ĂĄ midi.is og Ă Eymundsson
framúrskarandi DEKK síðan 1917
-fyrir kröfuharða ökumenn
dekkjahollin.is
Draupnisgötu 5
462 3002