N4 dagskráin 15-14

Page 1

16. - 23. apríl 2014

15. tbl. 12. árg // Hafnarstræti 99 // Sími 412 4400 // dagskrain@n4.is // n4.is

ViðtalEldhússögur vikunnar

Eldhússögur

Karamellu marengsterta

Birkir Blær

Bautaborgari bernaise

með sveppum, lauk og bernaise ásamt frönskum og salati

Kr. 1.500.-

Bautapizza bernaise

með nautahakki, rauðlauk, rucola salati, frönskum, bernaise og svörtum pipar

Kr. 1.500.-

Djúpsteiktur fiskur bernaise

með frönskum, fersku salati og bernaise

Kr. 1.500.-

Bautasneið bernaise

og grillað fille á ristuðu brauði með sveppum öflu kart lauk, bernaise, salati og bakaðri

Kr. 1.500.-

Bautinn www.bautinn.is - bautinn@bautinn.is - kíktu á Facebook


„Næm og falleg sýning“ - Hlín Agnarsdóttir, DV „Fjöður í hatt Leikfélags Akureyrar Jón Gunnar á heiðurinn af leikstjórninni og samstarf hans við leikkonurnar og aðra listamenn uppsetningarinnar hefur skilað áferðarfallegri leiksýningu sem býr yfir mikilli nánd, mannlegri hlýju og skilningi á lífi samkynhneigðra para“. - Hlín Agnarsdóttir, DV

2. Páskasýn. Fim. 17/04 kl. 20 3. Páskasýn. Lau. 19/04 kl. 17

Sýnt í Rýminu Hafnarstræti 73

„Mergjuð skemmtun!“ - Páll Jóhannesson, Akureyri.net „Lísa og Lísa, góðar saman“ - Björn Þorláksson, Akureyri Vikublað „Sýning sem allir bæjarbúar ættu að sjá“ - Eiríkur Björn Björgvinsson, Bæjarstjóri „Lísa og Lísa eiga erindi til allra“ - Hulda Sif Hermannsdóttir, Vikudagur

Miðasala í síma 4 600 200 og á leikfelag.is


„Sigurganga á Akureyri, með merkilegri leiksýningum í seinni tíð“

Þetta leikhús talar til áhorfenda sinna, bæði á sviði vitsmuna og tilfinninga, það er bæði gjöfult og skemmtilegt.“

Hlín Agnarsdóttir, DV

Þorgerður E. Sigurðardóttir, Víðsjá

– SÍÐUSTU SÝNINGAR – 1. Páskasýning 16. 04. 2014 · 20:00 - Miðvikudagur 2. Páskasýning 17. 04. 2014 · 20:00 - Fimmtudagur 3. Páskasýning 19. 04. 2014 · 20:00 - Laugardagur

Miðasala í síma 4 600 200 og á leikfelag.is


Draumadagar

– dagar þegar sjónvarpsdraumurin rætist Tækifærisverð í sinni tærustu mynd Við gerum okkur dagamun þessa dagana og bjóðum draumasjónvörpin frá Samsung á sannkölluðu tækifærisverði. Líttu við hjá okkur og kynntu þér sjónvarpstæki í sinni tærustu mynd. UE46F5005AK

46"

ÁÐUR: 189.900,-

NÚ: 159.900,-

VERÐLÆKKUN 30.000,LED | Clear Motion Rate: 100 Hz | Upplausn: 1920x1080p / FULL HD | Mega skerpa | USB: Movie, kvikmyndir, ljósmyndir, tónlist | Sjónvarpsmóttakari: Digital DVB-T2 | Tengingar: 2xHDMI, 1xUSB, 1xScart, Komponent, Komposit | Heyrnartól

50"

UE50F5005AK

ÁÐUR: 249.900,-

NÚ: 199.900,-

VERÐLÆKKUN 50.000,-

Bjóðum

LED | Clear Motion Rate: 100 Hz | Upplausn: 1920x1080p / FULL HD | Mega skerpa | USB: Movie, kvikmyndir, ljósmyndir, tónlist | Sjónvarpsmóttakari: Digital DVB-T2 | Tengingar: 2xHDMI, 1xUSB, 1xScart, Komponent, Komposit | Heyrnartól

30% afslátt

af völdum Samsung heimabíóstæðum á Draumadögum.

FURUVÖLLUM 5 · AKUREYRI · SÍM


UE46F6675

46"

ÁÐUR: 299.900,-

NÚ: 269.900,-

VERÐLÆKKUN 30.000,-

LED | Clear Motion Rate: 600 Hz | Upplausn:1920x1080p FULL HD | Skjár: Clear | Skerpa: Mega | AllShare | USB: Movie, kvikmyndir, ljósmyndir, tónlist | Upptöku möguleiki | Netvafri | Social TV | Sjónvarpsmóttakari: Digital, analog og gervihnatta | Tengingar: 4xHDMI, 3xUSB Movie, 1xScart, Komponen | Komposit, LAN | Heyrnartól

UE60F6105

60"

ÁÐUR: 469.900,-

NÚ: 349.900,-

VERÐLÆKKUN 120.000,-

LED | Clear Motion Rate: 200 Hz | Upplausn: 1920x1080p / FULL HD | Mega skerpa | USB: Movie, kvikmyndir, ljósmyndir, tónlist | Sjónvarpsmóttakari: Digital DVB-T2 | Tengingar: 2xHDMI, 1xUSB, 1xScart, Komponent, Komposit | Heyrnartól

55"

UE55F8005

ÁÐUR: 599.900,-

NÚ: 539.900,-

VERÐLÆKKUN 60.000,Glæsilegt verðlaunatæki

LED | Nýjasti 1000 riða (CMR) Samsung skjárinn er í öllum 8000 tækjunum. Til í stærðum: 40"/46"/55"/65"/75"

SJÁ NÁNAR Á:

www.samsungsetrid.is

MI 461 5000 // GARÐARSBRAUT 9 · HÚSAVÍK · SÍMI 464 1515




Reiðhjól og reiðhjólavörur Við seljum Trek reiðhjól

TREK Mystic

TREK Jet

TREK Rage

TREK 220

TREK Skye

TREK 3500

Hjálmar

Veifur

Ljós

Körfur

Viðgerða- og varahlutaþjónusta fyrir öll reiðhjól Opnunartími verslunar Alla virka daga 0800 - 1800 Austurvegur 69 - 800 Selfoss Sími 480 0400

Lónsbakki - 601 Akureyri jotunn@jotunn.is

700 - Egilsstaðir www.jotunn.is


Páskaseðill Forréttur

Djúpsteiktur lax tempura á blönduðu salati með soyasósu

kr. 1.700.-

Aðalréttur

Grillsteikt Kjúklingabringa ostfyllt ala Napoli með ofnbakaðri kartöflutvennu og rjómasveppasósu

kr. 3.500.Opið frá kl. 18:00 - www.bautinn.is - S:461-5858




Fullkomið brúðkaup Höf: Robin Hawdon Leikstjóri Aðalsteinn Bergdal

Allar sýningar kl. 20:00* 16. apríl miðvikudagur - 6. sýning 17. apríl fimmtudagur - 7. sýning 19. apríl laugardagur - 8. sýning 21. apríl mánudagur - 9. sýning 24. apríl fimmtudagur kl. 15:00 - UPPSELT 24. apríl fimmtudagur kl. 20:00 - 11. sýning ★★★★★ Ég skora hér með á lækna, heilbrigðisfólk og aðra í heilsugeiranum að ávísa á þessa sýningu hún er ALLRA meina bót. Benda ætti hjartveikum á að taka lyfin sín fyrir sýningu. - Júlíus Júlíusson

Miðasala í síma 868 9706 milli kl. 16 - 21 * Nema annað sé tekið fram


OPNUNARTÍMI UM PÁSKANA 16. apríl - miðvikudagur

12 - 01

17. apríl - skírdagur 12 - 24 Afterski-stemning 17.00-18.00 tveir fyrir einn á Kalda á krana. Trúbadorinn Gísli Rúnar Gylfason mætir á svæðið. 18. apríl - föstudagurinn langi 13 - 18 19. apríl - laugardagur 13 - 24 Afterski-stemning 17-18. Tveir fyrir einn af Kalda á krana. Trúbadorinn Gísli Rúnar spilar fyrir leiksýningu leikfélagsins á Fullkomnu brúðkaupi, frá kl. 19-20 og svo aftur eftir leiksýningu og til kl. 24. 20. apríl - páskadagur

13 - 18

21. apríl - annar í páskum 13 - 23 Við minnum á að alltaf er opið á meðan á leiksýningu Leikfélagsins stendur. Hvetjum alla til að skella sér í leikhús og sjá Fullkomið brúðkaup. Verið velkomin á skemmtilegt og öðruvísi kaffihús!

/bakkabraedurkaffi





Sjallanum föstudaginn 18. Apríl

Páskar 2014 Spólum til baka Forsala ER HAFIN í verslun Vodafone Akureyri

Forðumst forsölu, mætum í biðraðir

Húsið opna kl 23:00






Íslands þúsund ár! 2. maí kl. 20:00 í Bergi á Dalvík 3. maí kl. 17:00 í Hofi á Akureyri

Flutt verða verk eftir íslensk tón- og ljóðskáld frá gullaldarárum íslenskra karlakóra

Stjórnandi Hjörleifur Örn Jónsson Píanóleikari Risto Laur Aðgangseyrir 3000 krónur





störf hjá eimskip flytjanda á húsavík Hjá Eimskip á Norðurlandi starfar öflugur hópur fólks sem hefur gildi Eimskips, árangur, samstarf og traust að leiðarljósi í störfum sínum. Nú leitum við að nýjum liðsmönnum á Húsavík. Vöruhúsaþjónusta – sumarafleysing Helstu verkefni eru vörumóttaka og vöruafgreiðsla. Almennt gildir að fastur vinnutími er frá kl. 08:00–16:00 alla virka daga en viðkomandi aðili þarf að hafa sveigjanleika til að geta unnið lengur ef verkefnastaða er þannig. Umsækjendur þurfa að hafa lyftararéttindi (J). Akstur – sumarafleysing og framtíðarstarf Eimskip leitar að tveimur bílstjórum, annars vegar í sumarafleysingu og hins vegar í framtíðarstarf, við akstur dráttar- og flutningabíla. Hefðbundinn vinnutími er frá kl. 08:00–16:00 alla virka daga en viðkomandi aðilar þurfa að hafa sveigjanleika til að geta unnið lengur ef þörf er á. Meirapróf (C) er skilyrði fyrir ráðningu og réttindi til að aka með tengivagn (CE) eru æskileg. Nánari upplýsingar um störfin veitir Þorgrímur Friðrik Jónsson, verkstjóri Eimskips á Húsavík í síma 525 7853, tfj@eimskip.is. Umsjón með ráðningunni hefur Erla María Árnadóttir sími 525 7131, era@eimskip.is Tekið er á móti umsóknum í gegnum heimasíðu Eimskips, www.eimskip.is, til og með 25. apríl. Öllum umsóknum verður svarað og farið með þær sem trúnaðarmál. Hreint sakavottorð og 18 ára aldur er skilyrði fyrir ráðningu hjá Eimskip.

www.eimskip.is



um páskana 8

4 7

3

6

Akureyri

5

11 9

10

1

2 12

14

13

15 16

Opnunartími um páska í Eyjafjarðarsveit

Gul flögg við veginn þar sem opið er

1

Álfagallerýið Páskaopnun í Álfagallerýinu: Opið kl. 13-18 um páskana Lokað föstudaginn langa Ýmsar óvæntar uppákomur verða í boði Hlökkum til að sjá ykkur!

4

Holtsel Opið kl. 13-18 Heimagerður rjómaís, Beint frá býli verslun

5

Grundarkirkja Guðsþjónusta á páskadagsmorgun, þann 20. apríl kl. 11

8

Smámunasafn Sverris Hermannssonar Opið kl. 14-17 alla páskadagana Verið velkomin í eggjaleit! Kaffihús safnsins verður einnig opið, þar verða til sölu nýbakaðar vöfflur með sultu og rjóma


9

10

Munkaþverárkirkja Guðsþjónusta á föstudeginum langa, þann 18. apríl kl. 11 Silva Vörurnar frá Silvu fást í FISK Kompaní á Akureyri (við hliðina á Bónus í Naustahverfi) Glúteinlaus brauð, hráfæðikex, salöt, grænn safi, chiagrautur, hnetusteik og alls kyns sætindi. Opnum veitingastaðinn aftur þann 1. júní

12

Gistiheimilið Ytra-Laugalandi Opnunartími 15.04.2014 – 15.09.2014. Sjá heimasíðu www.Ytra-Laugaland.net

13

Freyvangsleikhúsið Emil í Kattholti snýr aftur um páskana! Sýningar: Miðvikud. 16. apríl kl. 20 (Ath. kvöldsýning!) Fimmtud. 17. apríl/ skírdagur kl. 14 Laugard. 19. apríl kl. 14 Laugard. 19. apríl kl. 17 aukasýning Miðasala í síma 857 5598 kl. 17-19 alla virka daga

14

Lambinn Veitingastaðurinn verður opinn á föstudaginn langa og laugardag Lambalærið okkar á boðstólnum Nauðsynlegt að panta fyrir kl. 16 þessa daga Sími 463 1500

15

Kaffi kú Kaffi kú Fjölskyldustaður með einstaklega öðruvísi afþreyingu Opið kl. 13-18 alla páskana (18.04 - 21.04) Laugardagskvöldið 19.04. kl. 21 Pub-Quiz, kl 22 tónleikar með Helga og hljóðfæraleikurunum, aðgangseyrir 1000 kr. Kælirinn verður fullur af nautakjöti tilbúnu á grillið.

16

Kaupangskirkja Guðsþjónusta á skírdag, þann 17. apíl kl. 20


á sumardaginn fyrsta

Opnunartími á sumardaginn fyrsta í Eyjafjarðarsveit 1

Álfagallerýið í sveitinni Opið kl. 10-18 Fjölbreytt og fallegt handverk. Sumri fagnað með lummukaffi

2

Íþróttamiðstöð Eyjafjarðar Opin kl. 10-20 Ungmennafélagið Samherjar verða með fjölskylduskemmtun, leiki og gaman kl. 10-12 Vöfflur, kakó og kaffi á staðnum

3

Dyngjan-listhús Velkomin á opnun sumarsýningar Textílfélagsins "Þræðir sumarsins" Opið kl. 12-18 Nánari upplýsingar 899-8770 og facebook.com/dyngjanlisthus

4

Holtsel Opið kl. 13-18 Heimagerður rjómaís, Beint frá býli verslun

6

Kúabúið Torfur Gestum og gangandi boðið að koma og kynnast því hvernig er að búa með kýr. Kaffi kleinur og íslensk kúamjólk á staðnum Opið frá kl. 11-16, Þórir s. 862 6832

8

Smámunasafn Sverris Hermannssonar Opið kl. 13-17 Fjölskyldustemning í Smámunasafninu. Stultur, sippubönd og krítar fyrir utan safnið. Veturinn blásinn burt með sápukúlum. Hægt verður að föndra sumarkort

Verið velkomin í sveitina!


7

Melgerðismelar – Funaborg Fögnum sumarkomu í Funaborg á Melgerðismelum kl. 13:30 – 17:00 - Stórglæsilegt kaffihlaðborð að hætti Funamanna - Húsdýrasýning og teymt undir yngstu börnunum - Fornbíladeild Bílaklúbbs Akureyrar rennur í hlað á sínum glæsivögnum - Hjálparsveitin Dalbjörg verður með tæki til sýnis - Handverksfólk mætir með ýmis handverk - Nýjar og gamlar búvélar á staðnum - Flugklúbbur Íslands býður upp á vöfflur, kaffi og kakó kl. 11-16 í flugstöðini Hyrnunni. Jafnvel verður boðið upp á flug ef veður leyfir Láttu þig ekki vanta á Melana á sumardaginn fyrsta Hestamannafélagið Funi

9

Munkaþverárkirkja Guðsþjónusta á sumardaginn fyrsta, þann 24. apríl kl. 11

10

Silva Vörurnar frá Silvu fást í FISK Kompaní á Akureyri (við hliðina á Bónus í Naustahverfi) Glúteinlaus brauð, hráfæðikex, salöt, grænn safi, chiagrautur, hnetusteik og alls kyns sætindi Opnum veitingastaðinn aftur þann 1. júní

11

Brúnalaug Gistihúsið er opið fyrir gesti og gangandi kl. 13-17 (ef gula flaggið er uppi) Veitingar í boði. Gróðurhúsin verða lokuð

12

Gistiheimilið Ytra-Laugalandi Opnunartími 14.04.2014 –15.09.2014. Gestir geta fengið að skoða gistiaðstöðuna. Í boði er kaffi og konfekt

14

15

Lambinn Opið kl. 13-17 Hótelið til sýnis eftir endurbætur og smakk af lambalæri í boði og kaffi Kaffi kú Opið kl. 13-18

Gul flögg við veginn þar sem opið er



l g u r Úlpu ana Opid alla pásk

19.000.- 23.000.- 33.000.www.theviking.is Hafnarstræti 104 · Akureyri


Nautakjöt, afþreying og hámenning allt þetta og ilmandi vöfflur um páska Fimmtudagur (skírdagur) Opið 13-18 Föstudagurinn langi Opið 13-18 Laugardagur Opið 13-00 Pub - Quiz og árlegir páskatónleikar Helga og hljóðfæraleikaranna. Binni Schiöth verður spyrill kvöldsins og hefjast leikar kl 21. Öllum spurningum kvöldsins verður síðan svarað af fremstu pönkhljómsveit sunnan Akureyrar á mögnuðum tónleikum kl 22. Aðgangseyrir 1000kr

Páskadagur Opið 13-18 Annar í páskum Opið 13-18 Sumardagurinn fyrsti Opið 13-18

Hambó og kók ódauðlegt tvíeyki 5 stk 120gr. hamborgarar, 1L kók 1500kr.

20 stk 120gr. Hamborgarar, 6L kók 6300kr.

Nýi kælirinn okkar verður fylltur fyrir páska af ófrosnum eðal steikum tílbúnum á grillið. Okkar kjöt er sannarlega beint frá býli án allra aukaefna og upprunaland er Ísland

Garður í Eyjafjarðarsveit • Sími: 867-3826 • www.kaffiku.is - Fögur er sveitin -


FERMINGAR & ÚTSKRIFTIR - Stóri dagurinn nálgast -

Láttu sjá þig, við aðstoðum við að finna réttu gjöfina enda mikið úrval góðra gjafa í öllum verðflokkum.

PÁSKAOPNUN -Skírdagur 12-16 -Föstudagurinn langi 12-16 -Laugardagur 12-17 -Páskadagur lokað -Annar í páskum lokað Fylgstu með á

/Kista - í horninu á Hofi


N a i

S ö o s v þ j



Wheeler Junior 160 Álstell, mjórri dekk, mun auðveldara að hjóla Verð kr. 38.995.-

Wheeler Junior 180 Álstell Verð kr. 41.995.-

Skíðaþjónustan Fjölnisgata 4b - Akureyri


Hverfisganga í Lunda- og Gerðahverfi

Hverfisgöngur D-listans halda áfram Miðvikudagur 16. apríl Miðbærinn Við hittumst við Akureyrarkirkju kl. 16:00, við Hof kl. 17:00 og Ráðhúsið kl. 18:00

Miðvikudagur 23. apríl Naustahverfi Við hittumst við Naustaskóla kl. 17:00 og við Bónus kl. 18:00

Laugardagur 26. apríl Hrísey Við hittumst í Brekku kl. 14:00

Þriðjudagur 6. maí Grímsey Við hittumst hjá Grímseyjarskóla kl. 16:00

Hverfisganga á Oddeyri

Við hvetjum áhugasama til að ganga með okkur og koma með ábendingar um það sem betur má fara í þeirra hverfi, hvort sem það er snjómokstur, gönguleiðir eða annað.

Framundan – allir velkomnir:

Páska Pub Quiz í Kaupangi miðvikudagskvöldið 16. apríl kl. 21:00 Vöfflukaffi í Kaupangi á sumardaginn fyrsta, 24. apríl kl. 15:00

Finndu okkur á facebook

undir Sjálfstæðisflokkurinn á Akureyri og á www.islendingur.is

Okkar Akureyri! Gleðilega páska kæru Akureyringar!

Hverfisganga á Brekku og í Innbæ



Græjaðu fermingargjafirnar! Allt sem fermingarbarnið óskar sér. Canon EOS 100D 18-55 mm linsa fylgir Tilboð: 119.900 kr.

Lenovo Yoga spjaldtölva Verð frá: 49.900 kr.

Einstaklega nett og hraðvirk. Námskeið og kennslubók fylgja.

Spræk og skemmtileg, góð í alla afspilun og leiki.

Lenovo Flex fartölva Verð: 139.900 kr.

BOSE SoundLink Mini hljómtæki Verð: 39.990 kr.

Góður félagi við leik og störf. Lagar sig að þínum þörfum.

Þráðlaus og létt græja. Tengist við snjallsíma. Flott hulstur fylgir.

Kaupangi Akureyri nyherji.is/fermingar



Akureyrarapótek opnunartími um páskana Dagur

Skírdagur : Föstudagurinn langi: Laugardagur: Páskadagur: Annar í páskum: Sumardagurinn fyrsti:

Tími

12 - 16 16 - 18 10 - 16 16 - 18 12 - 16 12 - 16

Við óskum Akureyringum og nærsveitamönnum gleðilegra páska





Fermingartilboð 3 verð á rúmfötum 7.990 kr 8.990 kr 9.990 kr

100% Pima bómull Íslensk hönnun Öllum þykir vænt um náttúruna

Í samstarfi við Rauða krossinn tökum við á móti notuðum rúmfötum frá Lín Design. Við bjóðum þér 15% afslátt af nýrri vöru. Rauði krossinn kemur notaðri vöru áfram til þeirra sem þarfnast hennar.

Lín Design Glerártorgi Akureyri Laugavegi 176 Sími 5332220 www.lindesign.is


r a s é r And arnir k i e l r Anda N4 á Langfjölmennasta skíðamót landsins Andrésar Andarleikarnir fara fram á Akureyri dagana 24.-27. apríl. N4 ætlar að festa á filmu þá einstöku stemningu sem er í bænum og Hlíðarfjalli þessa helgi. Afraksturinn má sjá í þættinum “Að norðan” miðvikudag og fimmtudag kl:18:00 og í “Föstudagsþættinum” kl:18:00.

Samantekt frá helginni verður á mánudag kl:18:30








Páskafjör 2014 Lyftutilboð um páska 5 dagar

skardsdalur.is

Skírdag - annars í páskum

Upplýsingar í síma: 878 - 3399

Fullorðnir.............kr. 12.000.Börn..7-17 ára......kr. 3.000.Vasakort................kr. 1.000.-

Bungulyfta

Neðri lyfta

Háls lyfta T-lyfta

Skíðasvæði: Dagskrá og opnunartímar Mánudagur.................14. apríl...............kl. 13 -19 Þriðjudagur................15. apríl...............kl. 13 -19 Miðvikudagur.............16. apríl...............kl. 13 -19 Skírdagur...................17. apríl...............kl. 10 -16 Leikvöllur. Leikjabraut, pallar, hóla- og bobbbraut, giljabraut og fl. Skíðagöngumót í Fljótum.

Föstudagurinn langi....18. apríl..............kl. 10 -16 Leikvöllur. Leikjabraut, pallar, hóla- og bobbbraut, giljabraut og fl. Alþjóðlegt fjallaskíðamót Tröllaskaga.

Laugardagur...............19. apríl..............kl. 10 -16

Menning/listir/skemmtanir Dansleikir, söfn og fl. --------------------------------

Íþróttamiðstöð Fjallabyggðar, sundhöll/sundlaug Opnunartími um páska: Ólafsfjörður/Siglufjörður Skírdagur.........................................14:00 - 18:00 Föstudagurinn langi........................14:00 - 18:00 Laugardagur......(Siglufjörður)........14:00 - 18:00 Páskadagur.......(Ólafsfjörður).........14:00 - 18:00 Annar í páskum...............................14:00 - 18:00

Ólafsfjörður s. 464-9250 / 863-1466 Sundlaug/pottar/fosslaug/ barnalaug/rennibraut/líkamrækt/íþróttahús. Siglufjörður s. 464-9170 Sundlaug/pottur/líkamsrækt/íþróttahús.

Leikvöllur. Leikjabraut, pallar, hólar, bobbbraut, giljabraut og fl. Fjölskylduþrautabraut. Lifandi tónlist við skíðaskálann.

Páskadagur.................20. apríl.............kl. 10 -16 Leikvöllur. Leikjabraut, pallar, hólar, bobbraut, giljabraut og fl. Páskaeggjabraut fyrir 10 ára og yngri kl 13:00. Gönguleið upp á Súlur.

Annar í páskum...........21. apríl...............kl. 10 -16 Bara njóta lífsins og skíða um allt fjall.

Siglufirði

Veitinagsala alla daga í Skíðaskálanum

Göngubraut á Hólssvæði alla daga BIFREIÐAVERKSTÆÐI

Prentun TUNNAN Siglufirði


Tryggvabraut 22 - Sími 462-6573 - GSM 898 5949 - facebook.com/fatamerkingar - imprimo@imprimo.is

rirtæki. taklinga og fy s in e r ri fy ð a filmur, Merkjum fatn urskin, glugga d n e r, fe s n a tr Ísaumur, eira. ggskraut og fl e v r, a g in rk e bílam

Eldor Eldvarnir og öryggi

Opið alla virka daga frá 8:30 til 13:30 Lokað föstudaginn 25 apríl



Kæra skíða- og brettafólk! Velkomin á Andrésar Andar leikana sem nú verða haldnir í Hlíðarfjalli í 39. skipti. Þó að leikarnir séu komnir til ára sinna og aðstæður og útbúnaður skíðamanna hafi breyst mikið á þessum árum heldur Andrés sér síungum í hugum ungra skíðaog brettamanna sem mæta til leiks fullir af tilhlökkun og eftirvæntingu. Á liðnum vetri fóru fram aðrir leikar, Vetrarólympíuleikar í Sochi í Rússlandi, þar sem við Íslendingar áttum glæsilega fulltrúa. Við skíðaáhugafólk fylgdumst að sjálfsögðu vel með keppni og gengi okkar manna á leikunum. Það er hvatning fyrir ungt íþróttafólk að fylgjast með því afreksfólki sem vinnur sér þátttökurétt á Ólympíuleikum og sjá það keppa við bestu hugsanlegu aðstæður. Einkunnarorð Ólympíuleikanna er samansett úr þremur latneskum orðum CITIUS (hraðar) – ALTIUS (hærra) – FORTIUS (sterkar). Þessi þrjú orð hvetja íþróttamenn til að gera sitt allra besta á meðan leikunum stendur og halda í heiðri hina ólympísku trúarjátningu „það mikilvægasta í lífinu er ekki að sigra, heldur að berjast.“ Það sama á við á leikunum okkar, aðalatriðið er ekki að vinna heldur að vera með og gera sitt besta. Skíðafélag Akureyrar óskar keppendum og gestum góðs gengis og skemmtunar á Andrésar Andar leikunum 2014.

Erlingur Guðmundsson formaður Skíðafélags Akureyrar


STOLTUR STUÐNINGSAÐILI ANDRÉSAR ANDAR LEIKANNA

Jón Fannar Björnsson




Velkomin á Andrésar Andar leikana Njóttu þín, þannig vinna allir!

Gísli Einar Árnason verður 40 ára á Andrés og gerir það sem hann getur til að vinna en umfram allt kann hann að njóta sín! Til hamingju með afmælið Gísli Einar.

Nýsmíði, viðhald og breytingar við Eyjafjörð og nærliggjandi sveitarfélög frá árinu 2003.


Bautaborgari bernaise

með sveppum, lauk og bernaise ásamt frönskum og salati

Kr. 1.500.-

Bautapizza bernaise

með nautahakki, rauðlauk, rucola salati, frönskum, bernaise og svörtum pipar

Kr. 1.500.-

Djúpsteiktur fiskur bernaise

með frönskum, fersku salati og bernaise

Kr. 1.500.-

Bautasneið bernaise

grillað fille á ristuðu brauði me ð sveppum og lauk, bernaise, salati og bakaðri kartöflu

Kr. 1.500.-

Bautinn

www.bautinn.is - bautinn@bautinn.is - kíktu á Facebook


Stolt íslenskrar náttúru Íslenskt heiðalamb MEÐ VILLTUM ÍSLENSKUM KRYDDJURTUM

Blóðberg • Birkilauf • Aðalbláberjalyng • Einir

VELDU GÆÐI VELDU KJARNAFÆÐI

www.kjarnafaedi.is


VERIÐ VELKOMIN Á ANDRÉSAR ANDAR LEIKANA

Laugardagskvöld:

Súpa dagsins & steikarhlaðborð að hætti hússins

Lambalæri, nautafille og kalkúnn, borið fram með gratíneruðum kartöflum, ristuðu grænmeti, fersku salati, bernaise-sósu og rauðvínssósu.

4.500 kr. 2.250 kr. fyrir 12 ára og yngri Kvöldverður á hagstæðu skíðatilboði og smáréttaseðill í boði aðra daga.

Njóttu þess besta sem Akureyri býður. Við tökum vel á móti þér. Icelandair hótel Akureyri, Þingvallastræti 23 Bókanir og upplýsingar í síma 518 1000 og á icelandairhotels.is

REYKJAVÍK NATURA

REYKJAVÍK MARINA

Í KEFLAVÍK

FLÚÐIR

VÍK

KLAUSTUR

HÉRAÐ

AKUREYRI

HAMAR


������������������������ ����������������� ���������������������� ������������������

Óskum keppendum á Andrésar Andarleikunum góðrar skemmtunar!

� ���������������������� �������������� ������������ ������������ ������������� ����� �������� ����� �������� ��� ��������� ���� �������� �������������� ������������

Viðarvörn nr. 1 á Íslandi Tryggðu viðnum bestu fáanlegu bestu fáanlegu vörn. Á Ís vörn. Á Íslandi er allra veðra von. Tryggð Tryggðu viðnum bestu fáanlegu Á Íslandi er allra veðra von. Tryggðu viðnum best

Tryg gðu viðnum bestu fáanlegu bes tu fáanlegu vörn. Á Íslandi vörn la ndi er allra veðra von aTryggðT Tryggðu viðnum bestu Trallra fáanlegu vörn. Á Íslandi Á Ís Á Íslandi er allra veðra von.

Notaðu sumarið til að verja viðinn! Verið viðbúin vetrarhörkum

Fyrirtæki athugið

Þeir sem til þekkja nota Kjörvara á allt tréverk utanhúss. Reynslan hefur sýnt að Kjörvari er viðarvörn sem er gædd einstökum eiginleikum fyrir íslenskt veðurfar.

Kjörvari - fyrir íslenskar aðstæður Öskudagurinn nálgast!

m góðan glaðning fyrir söngelsk börnin á öskudaginn. Pökkum að þinni vild.


Mjólk elskar Nesquik

Meira kalk, fleiri vítamín, betra bragð! Þú færð 33% meira kalk úr einu glasi af mjólk með Nesquik.




Stangarefni

Matvæla dælur

Undir akstursvarnir

Loftsíur

Rifflað ál

Plastgrindur

Málmtækni HF I Vagnhöfða 29 I 110 Reykjavík I Sími 580-4500 I www.mt.is

Sölusýning í Íþróttahöllinni

Á meðan á Andrésar andar leikunum stendur verður sölusýning í kaffiteríu Íþróttahallarinnar frá helstu skíðaverslunum landsins. Má þar gera góð kaup á öllu er snertir skíðaíþróttina og eru allir velkomnir. Sýningin er opin í kringum þá viðburði sem verða í Íþróttahöllinni og er opnunartíminn sem hér segir: Miðvikudagurinn 23. apríl - kl. 21:00-22:00 Fimmtudagurinn 24. apríl - kl. 19:00-22:00 Föstudagurinn 25. apríl - kl. 19:00-22:00 Laugardagurinn 26. apríl - kl. 14:00-16:00 Þær verslanir sem verða á staðnum eru Íslensku Alparnir, Sportvík, Skíðasport, Tröllasport, Fjallakofinn, Hornið og Everest.

útivist & veiði

Hornið · Sími 461



Miðvikudagur 23. apríl 15:00 – 16:00 16:30 20:00 20:30 21:00 - 22:00

Skrifstofa mótsins opnuð í Íþróttahöllinni. Fararstjórafundur í Brekkuskóla. Skrúðganga frá Lundarskóla. Mótssetning í Íþróttahöllinni. Sölusýning í Íþróttahöllinni opnar.

Fimmtudagur 24. apríl Kl. 9.00 10.00 10.00 11.00 11.00 13.00 13.00 13.30 13.30 13.30 11.00 - 13.00 19:00 - 22:00 20.00

Aldur Grein 13-15 ára stórsvig 12 ára svig 9 ára svig 6–11 ára ganga, hefðbundin aðferð 6-10 ára brettastíll ( slopestyle ) 11-15 ára brettastíll ( slopestyle ) 12-15 ára skiptiganga 8 ára svig 11 ára svig 10 ára stórsvig Dagskrá í Hlíðarfjalli fyrir 7 ára krakka Sölusýning opin Verðlaunaafhending og kvöldvaka

Staður Suðurbakki Norðurbakki Andrésarbrekka Göngusvæði Suðurgil Suðurgil Göngusvæði Andrésarbrekka Norðurbakki Suðurbakki Hólabraut Íþróttahöllin Íþróttahöllin


Föstudagur 25. apríl Kl. 10.00 Stjörnuflokkur 10.15 10.00 10.00 12.00 13.00 13.00 13.00 14.00 19:00 - 22:00 20.00

Aldur Grein 7-15 ára stórsvig 8 ára stórsvig 9 ára stórsvig 12 ára stórsvig 6 11 ára ganga, frjáls aðferð 6-7 ára stúlkur stórsvig 6-7 ára drengir leikjabraut 10 ára svig 12-15 ára skicross Sölusýning opin Verðlaunaafhending og kvöldvaka

Staður Andrésarbrekka Andrésarbrekka Norðurbakki Suðurbakki Göngusvæði Andrésarbrekka Ævintýraleiðin Norðurbakki Göngusvæði Íþróttahöllin Íþróttahöllin

Laugardagur 26. apríl Kl. 9.00 10.00 10.00 10.00 10.00 11.00 11.45 12.00 14:00 - 16:00 15.00

Aldur Grein 13-15 ára svig 6-7 ára stúlkur leikjabraut 6-7 ára drengir stórsvig 11 ára stórsvig 6-10 ára brettakross (Boardercross) 6-8 ára leikjabraut 9-15 allir boðganga 11-15 ára brettakross (Boardercross) Sölusýning opin verðlaunaafhending og mótsslit

Staður Norðurbakki Ævintýraleiðin Andrésarbrekka Suðurbakki Suðurgil Göngusvæði Göngusvæði Suðurgil Íþróttahöllin Íþróttahöllin


9 - 10 ára

Efri röð frá vinstri: Kristinn Magnússon þjálfari, Ísak Ernir Ingólfsson, Gunnar Erlingsson, Valur Snær Ásmundsson, Hákon Karl Sölvason og Aron Máni Sverrisson. Fremri röð frá vinstri. Hlynur Sigfússon, Sigurður Bogi Ólafsson, Ísabella Sól Tryggvadóttir, Eva Björg Halldórsdóttir og Alexander Smári Þorvaldsson. Á myndina vantar: Fríða Kristín Jónsdóttir og Hanna Valdís Kristinsdóttir.

   

    

   

RAFEYRI ehf.  Norðurtanga 5  600 Akureyri   460 7800 

rafeyri@rafeyri.is www.rafeyri.is

Ritnefnd Benedikt H. Sigurgeirsson, Gísli Einar Árnason form. Helgi Jónsson, Hermann Sigtryggsson, Inda Hrönn Arnardóttir, Inga Lára Símonardóttir.

Útgefandi: Skíðafélag Akureyrar (mars 2012).

Andrésarnefnd Aðalgeir Hallgrímsson, Ingólfur Gíslason formaður, Jóhannes Kárason, Markús Gústafsson, Oddgeir Sigurjónsson, Sigurgeir Svavarsson Smári Kristinsson, Þóra Leifsdóttir.

PÖKKUNARLAUSNIR ALLT Á EINUM STAÐ FYRIR ATVINNUMENN OG HEIMILI

LÍMMIÐAR • PLASTKORT AÐGÖNGUMIÐAR OG MARGT FLEIRRA....

PRENTUN.IS

• Kassar og öskjur • Arkir og pokar • bakkar og filmur • Límmiðar • Plastkort

• Aðgöngumiðar • Pökkunarvélar • Hnífar og brýni • Einnota vörur o.fl.

Skoðaðu vörulistan okkar á www.samhentir.is Suðurhrauni 4 • 210 Garðabæ • Furuvellir 3 • 600 Akureyri • Sími: 575 8000 • Fax: 575 8001 • www.samhentir.is


M U Ð Í SK N

A M A S

LDNA A M E S IR UNGA RSPORT R Y F T L AL Í INTE A P P A K SKÍÐA

50%

TUR AF T Á L S F A Y

30%

E McKINtLnaði skíðafa

UR AF T T Á L S AF m og lmu skíðahjáeraugum skíðagl

TILBOÐIN GILDA TIL 28. APRÍL 2014 INTERSPORT AKUREYRI / SÍMI 460 4890 / AKUREYRI@INTERSPORT.IS / OPIÐ: MÁN. - FÖS. 10 - 18. LAU. 10 - 16.


hmur@hmur.is

Njóttu sumarsins

1 hmur@hmur.is

með úrvals vörum - heitar og kaldar sósur með öllum mat.

2 hmur@hmur.is Krókeyrarnöf 7 600 Akureyri

3 hmur@hmur.is

4

það gerist ekki betra

markhonnun.is

Krókeyrarnöf 7 600 Akureyri hmur@hmur.is

Ódýrasti valkosturinn í nettÓ www.netto.is Mjódd · Salavegur · Hverafold Höfn · Grindavík · Reykjanesbær Borgarnes · Egilsstaðir Selfoss · Akureyri


ÚR ELDHÚSI GREIFANS Humar-tómata-pasta Penne pasta og humarhalar í tómata-, hvítlauks-, parmesan- og hvítvínssósu með blaðlauk, papriku og sveppum. Borið fram með salati og hvítlauksbrauði.

Karrý Kókos - kjúklingasúpa Kjúklingur, sveppir, rautt karrý, sítrónugras og koríander í kókosmjólk. Með nýbökuðu brauði, salati og ólífumauki (tapenade).

Kjúklingur á teini - "Teriyaki" Bragðmikill grillaður kjúklingur í Teriyaki sósu. Borinn fram með salati með trönuberjum, sætum kartöflum, hrísgrjónum og kryddjógúrtsósu.

Kengúru fille Grillaður kengúruhryggvöðvi,hulinn heimalöguðu döðlu "chutney". Borin fram með salati, ristuðu rótargrænmeti, soðsósu hússins og bakaðri kartöfu.

Saltfiskloka Saltfiskur, sultaður laukur, salat og "chilli mæjó". Borið fram í hamborgarabrauði með frönskum og kokteilsósu.

Pantaðu borð á www.greifinn.is eða í síma 460 1600 Greifinn Veitingahús

|

Glerárgötu 20

|

600 Akureyri

|

www.greifinn.is


Allt að gerast

í Hlíðarfjalli

SKÓHORN úr pólýhúðuðu stáli „Lífstíðareign” 75 cm löng

kr 5500.-

Glerárgötu 30

Akureyri

Sími 460 3380

BLIKKRÁS EHF Hjalteyrargötu 6 · 602 Akureyri Sími 462 6524 · Fax 462 773 7


Fáðu

Heimilisbrauð frá Myllunni

Náðu árangri. Ræktaðu líkama þinn og sál. Heilbrigð sál í hraustum líkama þarf hollt og næringarríkt fæði. Viðhaltu hreysti þinni og náðu enn lengra. Láttu þér líða vel. Heimilisbrauðið frá Myllunni er ekki bara bragðgott. Það er líka trefjaríkt og hlaðið næringarefnum. Taktu með þér hollar og góðar samlokur í íþróttirnar og náðu betri árangri.

Kíktu á heimsíðuna okkar www.myllan.is


Á Ís Á Íslandi er allra veðra von.

ð verja viðinn!

á netinu

rhörkum

nhúss. Reynslan hefur sýnt að nleikum fyrir íslenskt veðurfar.

ÍSAFJÖRÐUR

r aðstæður

GRÆNLAND

a Akureyri / Fjölnisgata 4B / Hilmar Tómasson / 898-2081

NUUK KULUSUK NARSARSSUAQ ITTOQQORTOORMIIT ILULISSAT

Magnús Gíslason eh

Múrarameista

REYKJAVÍK

Magnús Gíslason ehf. Múrarameistari

Aðeins nokkur skref á netinu og þ Það getur ekki verið auðveldara. Þú bókar flugið á flugfelag.is þar sem þú finnur ódýrustu fargjöldin og að auki frábær tilboð.

Sme taktu


Millifærðu með hraðfærslum í Appinu einn ... tveir og þrír!

1.000 kr.

Vantar unglinginn á heimilinu smá bíópening? Við einföldum millifærslur í snjallsímanum margfalt. Með nýja Íslandsbanka Appinu má nálgast stöðuna á reikningum og færa smærri fjárhæðir á vini og vandamenn með fáeinum smellum.

Við bjóðum góða þjónustu

islandsbanki.is/ farsiminn Sími 440 4000

Skannaðu kóðann til að sækja Appið.




STOLTUR STUÐNINGSAÐILI ANDRÉSAR ANDAR LEIKANNA

FERKANTAð KJÖT Í FERKANTAð BRAUð HÖFÐATORG - KRINGLAN - HÓTEL KEA

SÍMI 575 7575


Š The Coca Cola Company 2013


RANGÁRVÖLLUM · PÓSTHÓLF 90 · 602 AKUREYRI


JARÐBÖÐIN við Mývatn

Óska öllum skíðakrökkum góðrar skemmtunar á

Andrésarandarleikunum 2014

Hjá okkur er opið alla daga í vetur frá kl.12-22 Gott er að slaka á í lóninu og gufuböðunum eftir útivistina og njóta síðan veitinga á Kaffi Kviku á eftir. Verið velkomin !

Myndir: Ragnar Th.

“Börn á grunnskólaaldri í fylgd með fullorðnum frá frítt í Jarðböðin við Mývatn”

Jarðbaðshólar - Mývatn - sími 464 4411

www.jardbodin.is


ENNEMM / SÍA / NM57231

> Ungt íslenskt skíðafólk er á góðri siglingu! Samskip hafa verið einn traustasti stuðningsaðili Andrésar Andar leikanna um árabil og hyggjast vera það áfram. Skíðakapparnir eiga það skilið.

www.samskip.is

Saman náum við árangri







Gunnar Sigtryggsson Sölufulltrúi sími 844 8001

Gunnar Níels Ellertsson Sölufulltrúi sími 662 2939

Nýtt

Skessugil 15

Ingi Þór Ingólfsson Sölufulltrúi sími 698 4450

21,9 millj.

Mjög falleg og vel skipulögð 3-4 herbergja íbúð á efri hæð í fjórbýli.

Nýtt

Sigurbjörg Sigfúsdóttir Sölufulltrúi Sími 864 0054

Nýtt

Akurgerði 5f

28,9 millj.

Góð 5-6 herbergja enda íbúð í raðhúsi.

Nýtt

Skálateigur 3

Andrés Már Magnússon hdl. Lögg. fasteignasali

Samkomugerði 1

84 millj.

Falleg eign alls 138,7 fm. Auk bílastæðis í kjallara.

322,1 fm íbúðarhús, 471 fm fjárhús og 360 fm hlaða. 45 ha af ræktuðu landi 65 ha óræktað heimaland og óskipt afrétt

Nýtt

Nýtt

Arnarsíða 11

Mjög falleg raðhúsaíbúð á einni hæð með bílskúr alls 139,1 fm.

Nýtt

Hafnarstræti 29

14,9 millj.

??? herbergja íbúð 3 hæð, í þríbýlishúsi. Alls 107,3 fm.

Múlasíða 6a

31,5 millj.

Falleg 5 herbergja endaraðhúsaíbúð með innbyggðum bílskúr, alls 162,1 fm

Kotárgerði 6

45,9 millj.

Einbýlishús á tveimur hæðum 253 fm. ásamt bílskúr 27,4 fm. samtals 280,9 fm. Eignin er á tveimur hæðum og er sér leiguíbúð á 1. hæð

Sendu fyrirspurn á netfangið: midlun@midlunfasteignir.is


Sími 412 1600 Bæjarsíða 1

41,9 millj.

Mjög gott 149,4 fm einbýli auk 51,5 fm bílskúr alls 200,9 fm.

Mýrarvegur 117

22,5 millj.

10,5 millj.

Mjög gott 33,5 fm sumarhús í Reykjahverfi í Norðurþingi. Húsið er 33,5 fm að grunnfleti en að auki er ca. 12 fm svefnloft.

Hamarstígur 37

Vel staðsett 84,8 fm 3ja herbergja íbúð á jarðhæð.

31 millj.

Mikið endurnýjuð 5 herbergja íbúð 137,3 fm. ásamt bílskúr og geymslu á 1 hæð 36 fm. samtals 173,9 fm.

Lækjargata 3

58 millj.

Glæsilegt og mikið endurnýjað einbýlishús ásamt stakstæðum bílskúr. Húsið stendur á 1.344 fm. eignarlóð

Falleg 2ja herb.íbúð á 5 hæð í fjölbýlishúsi 69,9 fm. (ætlað 55 ára og eldri) ásamt bílastæði í bílageymslu.

Stekkjarhvammur

Þórunnarstræti 117

Oddeyrargata 24

19,9 millj.

Mikið uppgerð 112,4 fm íbúð í hjarta Akureyrar

Sólheimar 5

69,9 millj.

Einkar glæsilegt einbýlishús á fallegri sjávarlóð gengt Akureyri

Miðlun fasteignir · Kaupvangsstræti 1, 2. hæð · 600 Akureyri · Sími 412 1600 · midlunfasteignir.is


Gunnar Sigtryggsson Sölufulltrúi sími 844 8001

Gunnar Níels Ellertsson Sölufulltrúi sími 662 2939

Ingi Þór Ingólfsson Sölufulltrúi sími 698 4450

Sigurbjörg Sigfúsdóttir Sölufulltrúi Sími 864 0054

Andrés Már Magnússon hdl. Lögg. fasteignasali

BREKKUGATA 27A

Gistiheimilið Akurinn Gistiheimilið Akurinn Einkar glæsilegt og virðulegt 414,3 fm hús við Miðbæ Akureyrar. Eignin hefur verið mikið endurgerð. Um er að ræða þriggja hæða 316,3 fm hús með risi sem ekki er með í fermetratölu byggt 1930 og 98,0 fm bakhús sem er skráð sem bílskúr byggt 1936. Eignin selst með öllu innbúi og rekstri.

Ásatún 20-26

Verð 29,9 og 32,9 millj.

Einkar fallegar og vandaðar lúxusíbúðir

Seld

Seld

Húsið, sem er þriggja hæða fjölbýlishús með fjórum fjögraherbergja íbúðum á hverri hæð. Tveir inngangar eru á húsinu með lyftu í báðum inngöngum ástamt stigahúsi, þar sem hvor lyfta þjónar tveimur íbúðum á hverri hæð. Í báðum inngöngum eru tvær hjóla/vagnageymslur ásamt tæknirými sem staðsett er við stigahús. Aðgengi að íbúðum á jarðhæð er beint úr aðalinngangi, en aðgengi að íbúðum á 2. og 3. hæð er beint frá lyftu, eða stigahúsi og inn í svalagang sem er í séreign viðkomandi íbúðar.

Sendu fyrirspurn á netfangið: midlun@midlunfasteignir.is

Seld

Seld


Sími 412 1600 Furulundur 15

26,9 millj.

Falleg og björt 95,7 fm þriggja herbergja endaíbúð í raðhúsi með 36,8 fm stakstæðum bílskúr samtals 132,5 fm.

Furulundur 11

23,5 millj.

Snyrtileg og vel skipulögð 99 fm 4ra herbergja íbúð í raðhúsi á vinsælum og góðum stað á Brekkunni.

Bústaður í Lundskógi

13,9 millj.

Höfðabyggð B20. Fallegt 40,4 sumarhús (bjálkahús) á fallegri lóð 4.760 fm. leigulóð í Lundskógi.

Heiðarlundur 6c

30,7 millj.

Snyrtileg, vel skipulögð 146 fm íbúð á tveimur hæðum með bílskúr

Lyngholt 17

39.9 millj.

Snyrtilegt 266,4 fm einbýli á tveimur hæðum með leiguíbúð og sambyggðum bílskúr, einkar glæsilegur garður með lítilli verönd. Gott útsýni er til sjávar og fjalla.

Þórunnarstræti 134

19,9 millj.

Mikið uppgerð, björt og falleg 4ra herbergja íbúð alls 100,4 fm.

Goðabyggð 2

228,3 fm hús með útleiguíbúð í kjallara, gott hús á góðum stað.

Steinahlíð 5

27,9 millj.

129,2 fm íbúð á tveimur hæðum í raðhúsi á góðum stað í Þorpinu

Miðlun fasteignir · Kaupvangsstræti 1, 2. hæð · 600 Akureyri · Sími 412 1600 · midlunfasteignir.is


Gunnar Níels Ellertsson Sölufulltrúi sími 662 2939

Gunnar Sigtryggsson Sölufulltrúi sími 844 8001

Ingi Þór Ingólfsson Sölufulltrúi sími 698 4450

Sigurbjörg Sigfúsdóttir Sölufulltrúi Sími 864 0054

Andrés Már Magnússon hdl. Lögg. fasteignasali

Miðlunfasteignir og SS Byggir kynna 23ja íbúða fjölbýlishús við Brekatún 2, Akureyri, rétt við golfvöllinn Jaðar. Einkar glæsilegt útsýni til fjalla og til sjávar. Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu Miðlunar Fasteigna sími 412-1600 eða í tölvupóst midlun@midlunfasteignir.is · Íbúðirnar eru 3-5 herbergja · Öllum íbúðum fylgir stæði í bílageymslu á fyrstu hæð · Svalalokunarkerfi er á svölum við allar íbúðir · Á fyrstu hæð hússins er hægt er að kaupa stæði í sérgeymslu fyrir golfbíla · Afhending íbúða er áætluð vorið 2014 · Þegar eru nokkrar íbúðir fráteknar Vallholt Reykjadal

46 millj.

Bárugata 7 - Dalvík

25,9 millj.

Falleg jörð sem er kjörin ferðaþjónustu, bæði að sumri og vetri. Vertarparadís fyrir sleða og skíðafók. Gæsaveiði og rjúpnaveiði.

Vel staðsett 162,5fm 6 herb einbýli á tveimur hæðum

Hríseyjargata 11

Lindasíða 4

Einbýlishús tvær hæðir og ris á góðum stað á Eyrinni. Samtals 142 fm.

19.5 millj.

Mjög góð tveggja herbergja íbúð á 5. hæð í fjölbýli með lyftu fyrir eldri borgara Lindasíðu, Mjög gott útsýni, laus nú þegar.

Sendu fyrirspurn á netfangið: midlun@midlunfasteignir.is


Sími 412 1600 34,3 millj.

Vaðlatún 24

Vönduð 4ra herb. raðhúsaíbúð á einni hæð með bílskúr, mjög góður sólpallur með heitum potti.

Huldugil 5

39,9 millj.

177,9fm 5 herb vel staðsett raðhús með bílskúr.

Múlasíða 8

Hólakot

Hólakot með öllum húsakosti, jörðin er talin 250-260 ha. með öllu hugsanlegu landi, ræktað land er um 25 ha. Mikil vinna hefur verið lögð í girðingar, landið talsvert hólfað niður, og er sérlega hentugt fyrir hrossarækt

33,5 millj.

Snyrtilega og rúmgóð 5 herbergja raðhúsaíbúð á tveimur hæðum 155 fm. ásamt bílskúr 27 fm. samtals 182,7 fm.

18,9 millj.

Grenivellir 30 eh.

FYLGSTU MEÐ OKKUR

Á FACEBOOK facebook.com/MidlunFasteignir Björt 4ra herbergja íbúð á efri hæð í tvíbýli 119,0 fm auk sérgeymslu í kjallara alls 131,0 fm.

Bjarkarbraut 1 - Dalvík

LÆKKAÐ VERÐ Rúmgóð 5 herb íbúð með bílskúr

19,4 millj.

Skálabrekka - Húsavík

23,9 millj.

190 fm talsvert endurnýjað einbýli á tveimur hæðum

Miðlun fasteignir · Kaupvangsstræti 1, 2. hæð · 600 Akureyri · Sími 412 1600 · midlunfasteignir.is


FASTEIGNASALA AKUREYRAR Ha f n a r s t ræt i 104 · 6 0 0 Ak urey r i · S ími 4 6 0 5 1 5 1 · fa st a k . is

Arnar Guðmundsson Friðrik Sigþórsson Löggildur fasteignasali arnar@fastak.is 773 5100

Sölufulltrúi fridrik@fastak.is 773 5115

Óskum öllum

GLEÐILEGRA PÁSKA VIÐ LOKUM ALDREI Hafn ar stræti 10 4 · 6 0 0 Ak u r e y r i · S í m i 4 6 0 5 1 5 1 · fast ak . i s

Eldhússögur

eldhussogur.com

Karamellu marengsterta

Dröfn Vilhjálmsdóttir Matarbloggari

Rjómafylling: 5 dl rjómi 200 g Nóa kropp með karamellubragði (eða þetta hefðbundna) 1 askja fersk jarðaber skorin í bita og/eða bláber (má sleppa en ég mæli með því að hafa ber!) Rjóminn er þeyttur og Nóa kroppinu ásamt berjunum er 2-3 bollar Rice Krispies (eða Korn Flakes) bætt út í rjómann. Blandan er svo sett á milli marengs2 dl sykur botnanna. 1 dl púðursykur Rolokrem: 4 eggjahvítur ca 2 og 1/2 rúllur af Rolo (ég keypti 3 rúllur í pakka og Ofn hitaður í 120 gráður við blástur (ef baka á skreytti tertuna með hálfu rúllunni sem eftir var) báða botnana samtímis) eða 130 gráður við undir50 g suðusúkkulaði og yfirhita. Eggjahvítur, púðursykur og sykur er örlítill rjómi til að þynna kremið með þeytt þar til marengsinn er orðinn stífur. Þá er Rice Suðusúkkulaðið brotið niður í skál og Roloinu bætt út í. Krispies bætt varlega út í marengsinn með sleikju. Brætt yfir vatnsbaði, ef þess þarf þá er hægt að þynna Diskur eða kökuform sem er ca. 23 cm í þvermál blönduna með dálítið af rjóma. Kreminu er svo hellt yfir er lagt á bökunarpappír og strikaður hringur eftir tertuna. Það er fallegt að skreyta hana með jarðaberjum disknum. Þetta er gert tvisvar. Marengsinum er eða hindberjum, nokkrum niðurskornum Rolobitum og skipt í tvennt og hann settur á sitt hvorn hringinn. rifnu suðusúkkulaði. Tertan er geymd í ísskáp og er Þá er marengsinn bakaður í 120°C (blástur) í langbest daginn eftir þegar hún hefur fengið að brjóta heitum ofni í ca. 50 - 60 mínútur. Best er að láta sig. marengsinn kólna í ofninum.





Átt þú gamalt myndefni á spólum sem að þú ert hætt(ur) að geta skoðað?

N4 býður upp á yfirfærslu á gömlu efni á DVD diska eða harðan disk. Vhs, Hi8, DV, DvCam, Hdv, Sp Beta. Einnig fjölföldun á Cd og DVD diskum.

Hafnarstræti 99-101 // Amarohúsinu // Sími 412 4400


Ekki missa af glæsilegri dagskrá á N4 um páskana Skírdagur Lokaþáttur í seríunni

Á FLAKKI FRÁ SIGLUFIRÐI TIL BAKKAFJARÐAR

að þessu sinni er það atvinnulífið sem er í kastljósinu.

Föstudagurinn langi

Á ELLEFTU STUNDU

en þar er um að ræða umfjöllun um lífsbaráttu ferðalanga sem lentu í hremmingum í Jökulsá á fjöllum árið 2000.

Laugardagur Heimildarmynd um sveiflukónguinn í Skagafirði,

GEIRMUND VALTÝSSON frá Geirmundarstöðum

Páskadagur Heimildarmynd um

SÉRA PÉTUR ÞÓRARINSSON Í LAUFÁSI en hann og kona hans Ingibjörg Svafa Siglaugsdóttir vöktu þjóðarathygli og aðdáðun fyrir lífskraft sinn og baráttuvilja í stríði við erfið veikindi. Annar í páskum Upptaka af

BERGÞÓRUTÓNLEIKUM Í HOFI þar sem flutt voru lög Bergþóru Árnadóttur, sem var einn af frumkvöðlum vísnatónlistar á Íslandi.



17. apríl

Skírdagur 18:30

Á FLAKKI FRÁ SIGLUFIRÐI TIL BAKKAFJARÐAR - ATVINNULÍFIÐ Síðasti þátturinn í seríunni „Á flakki“ en í honum verður haldið áfram að fjalla um atvinnulífið á svæðinu frá Siglufirði til Bakkafjarðar. Við fræðumst m.a. um niðursuðuverksmiðju á Kópaskeri, hrognavinnslu á Raufarhöfn, snyrtivöru- og lyfjaframleiðslu á Grenivík og Sjúkrahúsið á Akureyri.



18. apríl

Föstudagurinn langi 18:30

Á ELLEFTU STUNDU Það var síðsumars árið 2000, að hópferðabifreið var á leið inn með Jökulsá á Fjöllum. Mikill vöxtur var í ánni eftir langvarandi rigningar og þegar ferðalangarnir komu inn að Lindá var allt á floti. Árbakkin gaf sig undan bílnum með þeim afleiðingum, að Jökulsá á fjöllum tók hann í faðm sinn. Eftir það tók við margra klukkutíma barátta farþeganna í bílnum upp á líf og dauða. Gísli Sigurgeirsson fangaði þessa stemmingu og gerði mynd um slysið og það björgunarafrek sem unnið var í kjölfarið. Þar sannaðist enn einu sinni, hversu ómissandi björgunarsveitirnar eru og sömu sögu er að segja um þyrlusveit Landhelgisgæslunnar. Liðsmenn þessara sveita unnu nánast kraftaverk við Jökulsá á Fjöllum þennan dag. Missið ekki af þessari mynd.



19. apríl

Laugardagur 18:00

ALLTAF LÉTTUR Sveiflukóngurinn í Skagafirði, Geirmundur Valtýsson frá Geirmundarstöðum, varð sjötugur 13. apríl sl. Hann var á fjórtánda ári þegar hann lék fyrst fyrir dansi í félagsheimilinu Melsgili í Skagafirði. Geirmundur er enn að, hélt uppi dúndrandi stuði í Kringlukránni í Reykjavík alla síðustu helgi. Gísli Sigurgeirsson, kvikmyndagerðarmaður, fangaði sveiflukónginn í heimildamynd. Þar er farið yfir feril Geirmundar og sitthvað frá ferlinum rifjað upp. Geirmundur er þekktur fyrir Skagfirsku sveifluna, en henni hefur hann haldið í liðlega hálfa öld. Skemmileg mynd, sem enginn ætti að láta fram hjá sér fara.



20. apríl

Páskadagur 18:00

Í BLJÚGRI BÆN Séra Pétur Þórarinsson í Laufási var mikill af sjálfum sér. Hann og Ingibjörg Svafa Siglaugsdóttir vöktu þjóðarathygli og aðdáun fyrir lífskraft sinn og baráttuvilja í stríði við erfið veikindi. Pétur gaf hvergi eftir í annasömu starfi sem prestur og prófastur í víðlendu prestakalli og þar að auki var hann bóndi í Laufási. Með Ingu við hlið sér sigraði hann margan hamarinn, en varð að lokum að játa sig sigraðan. Hann lést 1. mars 2007. Gísli Sigurgeirsson gerði heimildamynd um Pétur, sem ekki hefur verið sýnd í sjónvarpi áður. Þar er greint frá baráttusögu fjölskyldunnar í Laufási.



20. apríl

Annar í páskum 21:00

BERGÞÓRUTÓNLEIKAR Upptaka frá tónleikum í Menningarhúsinu Hofi þar sem Eyjólfur Kristjánsson flutti lög Bergþóru Árnadóttur, sem var einn af frumkvöðlum vísnatónlistar á Íslandi og lengi vel atkvæðamesta konan í hópi söngvaskálda. Ragneiður Gröndal var gestasöngvari, en auk þess þá komu fram ungar gestasöngkonur, þær Móheiður Guðmundsdóttir og Valný Lára Jónsdóttir. Sérstakir heiðursgestir var hin fornfræga hljómsveit HÁLFT Í HVORU en í henni starfaði Bergþóra um hríð.


Verð kr. 7.899,Samanbrjótanleg skáksett

10%

Vildarafsláttur

Vildarverð kr 2.798,Verð áður kr. 3.109,Vandaður Pentel kúlupenni í fallegri gjafaöskju

10%

25%

Vildarafsláttur

Vildarafsláttur Crayola 25% Vildarklúbbsafsláttur af öllum Crayola vörum.

Verð kr. 9.999,Hnattlíkan, 30 cm með ljósi Penni Tech3+ Með einföldum snúningi skiptir þú frá svörtum kúlupenna í rauðan eða 0.5 mm blýant.

Verð kr. 2.799,Risasyrpa - Sægarpar

Penninn er einnig með spjaldtölvu / snjallsíma bendli á endanum.

Vildarverð kr. 9.899,Verð áður kr. 10.999,-

Gildistími tilboða er frá 16. apríl til og með 23. apríl eða á meðan birgðir endast. | 540 2000 | penninn@penninn.is | www.penninn.is | www.eymundsson.is


KJÖTBORÐIÐ HAGKAUP AKUREYRI TILBOÐ

TILBOÐ

LAMBALÆRI

LAMBAFILLE M/FITU

1.399kr/kg v. á. 1.898

TILBOÐ

Gildir til 20. apríl á meðan birgðir endast.

LAMBA PRIME

2.999kr/kg

TILBOÐ

v. á. 4.299

HAMBORGARAR

120 GR.

199stk v. á. 269

3.999kr/kg v. á. 4.499

TILBOÐ GRÍSALUNDIR

1.999kr/kg v. á. 2.699


Miðvikudagur 16. apríl 2014

12.00 Attenborough 60 ár í nátturu ‘ Viðkvæma Jörð (3:3) 12.55 Vert að vita (3:3) 13.40 Elizabeth Taylor 14.50 Tilraunin Ofvirkni og athyglisbrestur (3:3) 15.20 Litla Parísareldhúsið (3:3) 15.50 Ástarlíf (3:3) 16.35 Ljósmóðirin 17.20 Disneystundin (13:52) 17.21 Finnbogi og Felix (13:26) 17.43 Sígildar teiknimyndir 17.50 Herkúles (13:21) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Nýsköpun Íslensk vísindi III (1:8) 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.25 Veðurfréttir 19.30 Íþróttir 19.40 Kastljós 20.05 Útsvar 21.15 Morðgátur Murdochs 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Takk fyrir að reykja

07:00 Barnatími Stöðvar 2 13:00 Up All Night (15:24) 13:20 Material Girl (5:6) 14:15 Suburgatory (22:22) 14:35 2 Broke Girls (11:24) 15:00 Sorry I’ve Got No Head 15:30 Tommi og Jenni 15:55 UKI 16:00 Grallararnir 16:25 Mike & Molly (12:24) 16:45 How I Met Your Mother 17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Nágrannar 17:57 Simpson-fjölskyldan 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Svínasúpan 19:45 The Middle (21:24) 20:10 Death Comes To Pemberley (1:3) 21:15 Grey’s Anatomy (19:24) 22:00 Rita (6:8) 22:45 360 00:35 NCIS (9:24)

18:00 Að norðan Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. 18:30 Hvítir Mávar Gestur Einar Jónasson hittir skemmtilegt fólk og ræðir um lífið og tilveruna. 19:00 Að norðan (e) 19:30 Hvítir Mávar (e) 20:00 Að norðan (e) 20:30 Hvítir Mávar (e) 21:00 Að norðan (e) 21:30 Hvítir Mávar (e) 22:00 Að norðan (e)

17:35 Dr. Phil 18:15 The Good Wife (10:22) 19:05 Cheers (19:26) 19:30 America’s Funniest Home Videos (39:48) 19:55 Gordon Ramsay Ultimate Home Cooking (14:20) 20:20 Solsidan (2:10) 20:45 The Millers (15:22) 21:10 Unforgettable (8:13) 22:00 Blue Bloods (15:22) 22:45 CSI Miami (6:24) 23:25 The Walking Dead (15:16)

Bíó 11:00 The Three Musketeers 12:50 We Bought a Zoo 14:55 Mary and Martha 16:30 The Three Musketeers 18:20 We Bought a Zoo 20:25 Mary and Martha Mögnuð mynd með Hilary Swank og Brendu Blethyn í aðalhlutverkum. 22:00 Gangster Squad 23:55 Ted 01:40 Lincoln

Sport 15:10 Hestaíþróttir á Norðurland 15:40 Dominos deildin 17:10 Meistaradeildin í hestaíþróttum 17:40 3. liðið 18:10 Þýski handboltinn 19:40 Ensku bikarmörkin 2014 20:10 FA bikarinn 21:50 Þýski handboltinn 23:10 Spænski boltinn 2013-14 00:50 NBA



Fimmtudagur 17. apríl 2014 skírdagur

07.00 Morgunstundin okkar 10.00 Fræknir ferðalangar 11.25 Stephen Fry: Græjukarl Fjör og leikir (4:6) 11.50 Dýralíf Sagan um birnina þrjá (1:5) 12.40 Nótan 2013 13.45 Diana Damrau og Xavier de Maistree á Listahátíð 15.30 Draumurinn um veginn 17.20 Einar Áskell (7:13) 17.33 Verðlaunafé (8:21) 17.35 Stundin okkar 18.01 Skrípin (32:52) 18.05 Stella og Steinn 18.17 Hrúturinn Hreinn verðlaunafé 18.20 Táknmálsfréttir 18.30 Ísþjóðin 19.00 Fréttir 19.20 Veðurfréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Horton 21.00 Martin læknir (6:8) 21.50 Hvalfjörður 22.10 Borgríki 23.35 Stundin (4:6)

07:00 Barnatími Stöðvar 2 11:00 Malcolm In the Middle 11:25 The O.C (23:25) 12:05 Hitch 14:00 Say Anything 15:40 Oceans 17:10 Mike & Molly (13:24) 17:32 The Big Bang Theory (2:24) 17:57 How I Met Your Mother 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Simpson-fjölskyldan 19:15 Fóstbræður (1:8) 19:45 Friends With Better Lives 20:10 Death Comes To Pemberley 21:15 Now You See Me Hópur eitursnjallra töframanna fremur magnað bankarán í miðri sýningu og dreifir ránsfengnum til áhorfenda. 23:10 Stoker 00:50 Mr. Selfridge (9:10) 01:35 The Following (12:15) 02:20 Shameless (4:12) 03:10 Paul 04:50 Hitch

18:00 Að norðan Brot af því besta 1 Ryfjað verður upp brot af því besta úr liðnum þáttum. 18:30 Á flakki frá Siglufirði til Bakkafjarðar (LOKAÞÁTTUR) Hilda Jana fer á flakk og kynnist fjölbreyttu atvinnu- og mannlífi á svæðinu frá Siglufirði til Bakkafjarðar. 19:00 Að norðan Brot af því besta 1 19:30 Á flakki frá Siglufirði (e) til Bakkafjarðar

14:50 The Voice (13:28) 16:20 The Voice (14:28) 17:05 90210 (14:22) 17:45 Dr. Phil 18:25 Parenthood (15:15) 19:10 Cheers (20:26) 19:35 Trophy Wife (15:22) 20:00 Læknirinn í eldhúsinu 20:25 Pirates of the Caribbean: The Curse of the Black Pearl 22:50 As Good As It Gets 01:05 CSI (15:22) 01:50 The Good Wife (10:22)

Bíó 07:00 Dying Young 08:50 Fever Pitch 10:35 The Jewel of the Nile 12:25 10 Years 14:05 Dying Young 15:55 Fever Pitch 17:40 The Jewel of the Nile 19:30 Harry Potter and the Philosopher’s Stone 22:05 Broken City 23:55 The Grey

Sport 07:00 Þýski handboltinn 11:25 Dominos deildin 13:00 Meistaradeild Evrópu 14:40 Spænski boltinn 2013-14 16:20 FA bikarinn 18:00 Ensku bikarmörkin 2014 18:30 Hestaíþróttir á Norðurland 19:00 Dominos deildin 21:00 3. liðið 21:30 Þýski handboltinn 22:50 Dominos deildin

  

     


16” PIZZA m/sósu, osti, kjúkling, sveppum, papriku og rjómaosti.

+ 2 gosdósir 33cl (Pepsi, Pepsi Max, 7up eða Appelsín) ......... 1.990

TILBOÐ

*Gildir til 23. apríl 2014 - Þú sækir

1. 12” pizza m/3 áleggstegundum

+ ostabrauðstangir eða 12” hvítlauksbrauð ..........................

ÞÚ SÆKIR

kr.

2. 2 x 12” pizzur m/3 áleggstegundum ...................... 3. 2 x 12” pizzur m/3 áleggstegundum

+ ostabrauðstangir eða 12” hvítlauksbrauð ..........................

4. 16” pizza m/3 áleggstegundum

+ ostabrauðstangir eða 12” hvítlauksbrauð ..........................

5. 2 x 16” pizzur m/3 áleggstegundum ...................... 6. 2 x 16” pizzur m/3 áleggstegundum

+ ostabrauðstangir eða 12” hvítlauksbrauð ..........................

2.490 kr. 2.790 kr. 3.390 kr. 2.890 kr. 3.290 kr. 3.890 kr.

Heimsending 1.000 kr. (alla daga kl. 17-21)

Nú getur þú valið um lítið og/eða stórt pepperóni! - ...nú eða þunnan botn, ekkert mál...

PÁSKAPIZZA

NÝTT

KAUPANGI - AKUREYRI - OPIÐ SKÍRDAG, FÖSTUD. LANGA, PÁSKADAG OG ANNAN Í PÁSKUM KL.16-23 OG LAUGARD. KL. 11:30-23

Gleðilega páska!


Föstudagur 18. apríl 2014 föstudagurinn langi

07.00 Morgunstundin okkar 08.13 Franklín (5:7) 08.35 Babar og Badou (5:13) 08.57 Litli prinsinn (2:12) 09.19 Grettir (2:13) 09.32 Kung Fu Panda (2:8) 09.56 Tóbí 10.00 Shrek II 11.30 Letidýrin 12.20 Dýralíf – Saga af ljóni (2:5) 13.10 3 stórstjörnur í Berlín 15.30 Draumurinn um veginn 17.20 Litli prinsinn (17:25) 17.43 Hið mikla Bé (17:20) 18.05 Nína Pataló (20:39) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Ísþjóðin 18.50 Gunnar 19.00 Fréttir 19.20 Veðurfréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Sólarsirkusinn: Framandi heimar 21.05 Hreint hjarta 22.10 Shawshank-fangelsið 00.30 500 dagar með Summer 02.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

07:00 Barnatími Stöðvar 2 07:45 Ávaxtakarfan 12:05 Malcolm In the Middle 14:00 Pay It Forward 16:00 How I Met Your Mother 16:22 Simpson-fjölskyldan (9:21) 16:47 Elly Vilhjálmsdóttir - min 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 The Simpsons 19:20 Spurningabomban Í þessum lokaþáttur vetrarins verður mikið fjör og þar sem Logi Bergmann og gestir hans eru í sannkölluðu hátíðarskapi fyrir páskana. 20:10 Death Comes To Pemberley (3:3) 21:15 Blue Jasmine Cate Blanchett hlaut Óskarsverðlaunin fyrir leik sinn í þessari frábæru mynd frá 2013. Hún leikur Jasmine sem neyðist til að flytja inn til systur sinnar í San Fransisco eftir að eiginmaður hennar hendir henni út og skilur hana eftir allslausa. 22:50 This is The End 00:40 X-Men: First Class

18:00 Að norðan Brot af því besta 2 Ryfjað verður upp brot af því besta úr liðnum þáttum. 19:00 Á elleftu stundu Heimildamynd um slysið þegar hópferðabifreið féll í Jökulsá á fjöllum, árið 2000 og það björgunarafrek sem unnið var í kjölfarið. 20:00 Að norðan (e) 21:00 Á elleftu stundu (e) 22:00 Að norðan (e) Bíó 07:10 Mirror Mirror 08:55 Something’s Gotta Give 11:05 The Five-Year Engagement 13:10 Mirror Mirror 14:55 Something’s Gotta Give 17:05 The Five-Year Engagement 19:15 Harry Potter and the Chamber of Secrets 22:00 Djúpið 23:35 Fast Five 01:45 Howl

17:00 Gordon Ramsay Ultimate Home Cooking (14:20) 17:25 Læknirinn í eldhúsinu (1:8) 17:50 Dr. Phil 18:30 Minute To Win It 19:15 America’s Funniest Home Videos (27:44) 19:40 Got to Dance (15:20) 20:05 Got to Dance (16:20) 20:30 The Voice (15:28) 22:45 The Incredible mr. Goodwin 23:35 The Truman Show 01:15 CSI Miami (6:24) Sport 15:40 3. liðið 16:10 Spænski boltinn 2013-14 17:50 La Liga Report 18:20 Spænski boltinn 2013-14 20:30 Þýski handboltinn 21:55 Hestaíþróttir á Norðurland 22:25 Meistaradeild Evrópu fréttaþáttur 22:55 NBA 23:15 Dominos deildin 01:15 Spænski boltinn 2013-14



Laugardagur 19. apríl 2014

07.00 Morgunstundin okkar 10.20 Stundin okkar 10.45 Útsvar 11.50 Landinn 12.20 Sæt lækningajurt 12.50 Tony Robinson í Ástralíu 13.45 Dýralíf – Apasaga (3:5) 14.40 Skólaklíkur 15.25 Draumurinn um veginn 17.10 Hrúturinn Hreinn 17.20 Babar 17.42 Grettir (22:52) 17.55 Táknmálsfréttir 18.05 Violetta (4:26) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.20 Veðurfréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Hraðfréttir 19.45 Alla leið (3:5) 20.35 Avatar Ævintýralegt ferðalag undir leikstjórn James Cameron. Óskarsverðlaunuð og epísk er sagan um jafnvægið milli manns og náttúru. 23.15 Sjö brjálæðingar 01.00 Ákærð fyrir samsæri

07:00 Barnaefni Stöðvar 2 07:01 Strumparnir 07:25 Waybuloo 07:45 Algjör Sveppi 10:00 Villingarnir 10:25 Kalli kanína og félagar 10:30 Scooby-Doo! Mystery Inc. 10:50 Batman: The Brave and the bold 11:10 Tommi og Jenni 11:35 Big Time Rush 12:00 Bold and the Beautiful 13:05 Ísland Got Talent 15:50 Steindinn okkar brot af því besta 16:30 ET Weekend (31:52) 17:15 Íslenski listinn 17:45 Sjáðu 18:13 Hókus Pókus (5:14) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 The Croods 20:35 Lottó 20:40 Jack the Giant Slayer 22:35 White House Down 00:15 Kiss of Death

18:00 Alltaf léttur Heimildamynd um skagfirðinginn og tónlistarmanninn Geirmund Valtýsson. 19:00 Að norðan - Brot af því besta 1 19:30 Á elleftu stundu (e) 20:00 Alltaf léttur (e) Heimildamynd um skagfirðinginn og tónlistarmanninn Geirmund Valtýsson. 21:00 Að norðan - Brot af því besta 2 21:30 Á elleftu stundu (e) 22:00 Alltaf léttur (e)

16:20 The Incredible mr. Goodwin (4:5) 17:10 Top Chef (4:15) 18:00 Got to Dance (15:20) 18:50 Solsidan (2:10) 19:15 7th Heaven (15:22) 20:00 Once Upon a Time (15:22) 20:45 Pirates of the Caribbean: Dead Man´s Chest 23:20 The Incredible mr. Goodwin (5:5) 00:10 Trophy Wife (15:22) 00:35 Blue Bloods (15:22)

Bíó 09:00 In Her Shoes 11:10 Silver Linings Playbook 13:15 Mrs. Doubtfire 15:20 In Her Shoes 17:30 Silver Linings Playbook 19:35 Harry Potter and the Prisoner of Azkaban 22:00 Magic MIke 23:50 Argo 01:50 Afterwards 03:40 Magic MIke

14:55 Þýski handboltinn 16:20 Meistaradeild Evrópu fréttaþáttur 16:50 Kraftasport 2013 17:20 La Liga Report 17:50 Spænski boltinn 2013-14 19:35 Dominos deildin 21:10 NBA 21:35 Formula 1 2014 - Tímataka 23:10 UFC Now 2014 00:00 UFC Live Events

Sport


Opnunartímar: Mánud. - föstud.: 11:30 - 13:30 & 17:00 - 21:30 Um helgar: 17:00 - 21:30 STRANDGÖTU 13 - 600 AKUREYRI - kruasiam@kruasiam.is - www.kruasiam.is

Við erum á fésbókinni

Hádegishlaðborð Kr. 1.650,- / Kr. 1.750,- m. gosi Alla virka daga frá kl. 11:30 - 13:30

Sótt/Sent Tilboð 1

(fyrir tvo eða fleiri)

Tilboð 2

(fyrir tvo eða fleiri)

• Djúpsteiktar rækjur • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Kjúklingur í massaman karrý • Hrísgrjón

• Djúpsteiktar rækjur • Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í súrsætri sósu • Hrísgrjón

3.490,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 1.645,- kr. á manninn

3.490,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 1.645,- kr. á manninn

Tilboð 3

Tilboð 4

(fyrir tvo eða fleiri)

(fyrir tvo eða fleiri)

• Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í gulu karrý • Steiktur kjúklingur í ostrusósu m. papriku & lauk • Hrísgrjón

• Djúpsteiktar rækjur • Steikt nautakjöt í ostrusósu • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Fiskur í sætri chilisósu • Hrísgrjón

3.690,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 1.745,- kr. á manninn

3.690,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 1.745,- kr. á manninn

Ath. Gerum ekki breytingar á tilboðum

Heimsending eftir kl. 17

2 lítrar af Pepsi eða Pepsi MAX fylgja ef keypt er fyrir þrjá eða fleiri! Heimsendingargjald 500,- kr.

Hægt er að skoða matseðil í sal á heimsíðunni www.kruasiam.is


Gleðilega páska

Sunnudagur 20. apríl 2014 páskadagur

07.00 Morgunstundin okkar 11.45 Alla leið (3:5) 12.45 Amma Lo-Fi: Kjallaraspólur Sigríðar Níelsdóttur 13.50 Jesus Christ Superstar 15.35 Draumurinn um veginn 17.10 Táknmálsfréttir 17.20 Stella og Steinn (9:10) 17.33 Friðþjófur forvitni (10:10) 17.56 Skrípin (7:52) 18.00 Stundin okkar 18.25 Hvolpafjör (4:6) 19.00 Fréttir 19.20 Veðurfréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Landinn 20.05 Ferðastiklur (2:8) 20.55 Ó blessuð vertu sumarsól(1:2) Ný íslensk sjónvarpsmynd í tveimur hlutum. Trillukarl og ekkjumaður á Austfjörðum kemur heim úr langferð með óvæntar fréttir. 21.45 Kon-Tiki 23.45 Leikið tveimur skjöldum 01.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

07:00 Barnatími Stöðvar 2 07:01 Strumparnir 07:25 Waybuloo 07:45 Ævintýraferðin 08:00 Barnatími Stöðvar 2 09:15 Ben 10 09:35 Victorious 10:00 Foodfight 11:30 Nágrannar 12:35 60 mínútur (28:52) 13:20 Spurningabomban 14:25 Modern Family (7:24) 14:50 How I Met Your Mother 15:15 The Big Bang Theory (4:24) 15:40 Veturhús 16:45 13 Going On 30 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:45 Sportpakkinn (34:50) 18:50 Hátíðartónleikar Eimskips 20:25 Mr. Selfridge (10:10) 21:15 The Following (13:15) 22:00 The Great Gatsby 00:20 Django Unchained 03:00 Daily Show: Global Edition 03:25 Suits (12:16)

14:00 Alltaf léttur (e) 15:00 Að norðan Brot af því besta 2 15:30 Á elleftu stundu (e) 16:00 Alltaf léttur (e) 17:00 Að norðan - Brot af því besta 1 17:30 Á elleftu stundu (e) 18:00 Í Bljúgri bæn Heimildamynd um séra Pétur Þórarinsson í Laufási. 19:00 Endursýnt efni 20:00 Í bljúgri bæn (e) 21:00 Endursýnt efni 22:00 Í bljúgri bæn (e)

14:45 7th Heaven (15:22) 15:25 Parenthood (15:15) 16:10 The Incredible mr. Goodwin (5:5) 17:00 Justin Bieber Live@Home 17:45 The Good Wife (10:22) 18:35 Hawaii Five-0 (17:22) 19:25 Judging Amy (12:23) 20:10 Top Gear (6:7) 21:00 Pirates of the Caribbean: At World’s End 23:50 Elementary (15:24) 00:40 Unforgettable (8:13) 01:30 The River (5:8) 03:10 Pepsi MAX tónlist

Bíó 07:15 Life Of Pi 09:20 Spider-Man 11:25 Friends With Kids 13:15 Life Of Pi 15:25 Spider-Man 17:25 Friends With Kids 19:15 Harry Potter and the Goblet of Fire 22:00 Behind The Candelabra 00:00 Conviction 01:50 Project X

Sport 09:40 NBA 2013/2014 11:40 Spænski boltinn 2013-14 13:20 Formula 1 2014 15:40 NBA 16:30 Undefeated 18:20 3. liðið 18:50 Spænski boltinn 2013-14 20:55 Þýski handboltinn 22:15 Formula 1 2014 00:35 UFC Live Events



Mánudagur 21. apríl 2014 annar í páskum

07.00 Morgunstundin okkar 09.55 Skýjað með kjötbollum á köflum 11.25 Stephen Fry: Græjukarl – Hreysti og fegurð 11.50 Dýralíf – Saga af fíl (4:5) 12.45 Hrúturinn Hreinn 12.55 Handunnið: Nikoline Liv Andersen 13.05 Rússneski ballettinn 15.05 Ferðastiklur (2:8) 15.55 Draumurinn um veginn 17.45 Engilbert ræður (61:78) 17.53 Grettir (26:46) 18.05 Kóalabræður (9:13) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Önnumatur í New York 19.00 Fréttir 19.20 Veðurfréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Söngvaskáld og Sinfó 21.30 Ó blessuð vertu sumarsól 22.20 Spilaborg (10:13) 23.15 Trúin flytur fjöll 01.00 Dagskrárlok

07:00 Barnatími Stöðvar 2 07:01 Waybuloo 07:20 Könnuðurinn Dóra 08:05 Kalli litli kanína og vinir 08:30 Ofurhetjusérsveitin 10:20 The Adventures of Tintin 12:05 Falcon Crest (12:28) 12:55 Gandhi 16:00 ET Weekend (31:52) 16:45 I Hate My Teenage Daughter (5:13) 17:10 Mike & Molly (14:24) 17:32 The Big Bang Theory (1:24) 17:57 How I Met Your Mother 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Mom (22:22) 19:20 Grown Ups 2 21:00 Game Of Thrones (3:10) 21:55 The Americans (7:13) 22:40 Vice (2:10) 23:10 The Remains of the Day 01:20 The Big Bang Theory 01:40 The Smoke (2:8) 02:25 Rake (11:13) 03:10 Boss (4:10) 04:05 American Horror Story

18:00 Að norðan Brot af því besta 3 Ryfjað verður upp brot af því besta úr liðnum þáttum. 18:30 Að norðan Brot af því besta 3 (e) 19:00 Að norðan Brot af því besta 3 (e) 19:30 Að norðan (e) 20:00 Að norðan (e) 20:30 Að norðan (e) 21:00 Bergþórutónleikar (e) 23:00 Að norðan (e)

09:05 Pepsi MAX tónlist 16:05 Titanic - Blood & Steel 16:55 Judging Amy (12:23) 17:40 Dr. Phil 18:20 Top Gear (6:7) 19:10 Cheers (21:26) 19:35 Rules of Engagement 20:00 Pirates of the Caribbean: On Stranger Tides 22:20 The Tonight Show 23:10 The 13th Tale 00:40 The River (7:8) 01:30 The River (8:8)

Bíó 09:00 The Devil Wears Prada 10:50 Pitch Perfect 12:45 Playing For Keeps 14:30 27 Dresses 16:25 The Devil Wears Prada 18:15 Pitch Perfect 20:10 Playing For Keeps 22:00 J. Edgar 00:20 Harry Potter and the Order of Phoenix 02:40 In Time

13:15 Spænski boltinn 2013-14 15:05 Dominos deildin 16:35 Golfing World 2014 17:25 Dominos deildin Liðið mitt 17:50 Hestaíþróttir á Norðurland 18:20 Spænski boltinn 2013-14 22:10 Meistaradeild Evrópu fréttaþáttur 22:40 Þýski handboltinn 00:00 UFC Now 2014

Sport

A n n Ív þ jö

B


www.fabrikkan.is

borðapantanir í síma 575 7575

STOLTUR STUÐNINGSAÐILI ANDRÉSAR ANDAR LEIKANNA

Allir krakkar sem borða á Fabrikkunni fá sumargjöf frá Svala á meðan birgðir endast. Gildir á andrésarleikunum 23. - 26. apríl.

FERKANTAð KJÖT Í FERKANTAð BRAUð höfðatorgi – kringlunni – hótel kea


Þriðjudagur 22. apríl 2014

16.30 Ástareldur 17.17 Músahús Mikka (11:26) 17.40 Violetta (4:26) 18.25 Táknmálsfréttir 18.35 Melissa og Joey 19.00 Fréttir 19.25 Veðurfréttir 19.30 Íþróttir 19.40 Kastljós 20.10 Leiðin á HM í Brasilíu 20.40 Castle (16:23) 21.25 Nýsköpun Íslensk vísindi III (2:8) Ný íslensk þáttaröð fyrir alla fjölskylduna um vísindi og fræði í umsjón Ara Trausta Guðmundssonar og Valdimars Leifssonar. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Úr launsátri (1:6) Spennuþrungir og átakanlegir þættir í framleiðslu Pauls Abbotts, um kaldrifjaðan leigumorðingja sem lendir í óvæntri aðstöðu þegar vinkona hennar deyr. 23.05 Spilaborg (10:13) 23.56 Kastljós

11:05 Flipping Out (4:11) 11:50 The Kennedys (2:8) 12:35 Nágrannar 13:00 The X-Factor US (11:26) 14:30 Covert Affairs (4:16) 15:10 In Treatment (21:28) 15:35 Sjáðu 16:05 Scooby-Doo! Leynifélagið 16:25 Mike & Molly (15:24) 16:45 How I Met Your Mother 17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Nágrannar 17:57 Simpson-fjölskyldan 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 New Girl (20:23) 19:45 Surviving Jack (2:8) 20:10 Á fullu gazi 20:35 The Big Bang Theory 21:00 The Mentalist (17:22) 21:45 The Smoke (3:8) 22:30 Rake (12:13) 23:15 Grey’s Anatomy (19:24) 00:00 Rita (6:8)

18:00 Að norðan Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 18:30 Glettur að Austan NÝTT Gísli Sigurgeirsson fræðist um mannlífið á Austfjörðum. 19:00 Að norðan (e) 19:30 Glettur að Austan (e) 20:00 Að norðan (e) 19:30 Glettur að Austan (e) Bíó 10:10 The Bucket List 11:45 Scent of a Woman 14:20 Crooked Arrows 16:05 The Bucket List 17:40 Scent of a Woman 20:15 Crooked Arrows 22:00 Basketball Diaries 23:45 Haywire 01:20 Largo Winch 03:10 Basketball Diaries

16:20 Titanic - Blood & Steel 17:10 Got to Dance (15:20) 18:00 Dr. Phil 18:40 The Incredible mr. Goodwin (4:5) 19:30 Cheers (22:26) 19:55 The Millers (15:22) 20:20 Design Star (1:9) 21:10 The Good Wife (11:22) 22:00 Elementary (16:24) 22:50 The Tonight Show 23:40 Ice Cream Girls (1:3) 01:55 The Tonight Show Sport 16:10 Þýski handboltinn 17:30 Þýsku mörkin 18:00 Meistaradeildin - upphitun 18:30 Meistaradeild Evrópu 20:45 Meistaradeildin meistaramörk 21:15 Spænsku mörkin 2013/14 21:45 Meistaradeild Evrópu 23:25 Meistaradeildin 23:55 Þýski handboltinn



Miðvikudagur 23. apríl 2014

17.50 Herkúles (14:21) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Nýsköpun Íslensk vísindi III (2:8) 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.25 Veðurfréttir 19.30 Íþróttir 19.40 Kastljós 20.00 Neyðarvaktin (18:22) 20.45 Í mat hjá mömmu (5:7) 21.10 Eftir sprautuna Sænskur heimildaþáttur sem fylgir hinni 14 ára Emelie eftir. Emilie lét, eins og svo margir aðrir bólusetja sig gegn svínaflensu samkvæmt ráðleggingu landlæknis, en hefur síðan þá þjáðst af síþreytu. Fylgst er með lífi Emelie í dag og rætt um ábyrgð yfirvalda. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Borgin sem hrundi 23.50 Knattspyrnustjórinn 01.30 Kastljós 01.50 Fréttir 02.00 Dagskrárlok

13:00 Up All Night (16:24) 13:20 Material Girl (6:6) 14:15 Go On (18:22) 14:40 2 Broke Girls (12:24) 15:05 Sorry I’ve Got No Head 15:35 UKI 15:40 Grallararnir 16:00 Tommi og Jenni 16:25 Mike & Molly (16:24) 16:45 How I Met Your Mother 17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Nágrannar 17:57 Simpson-fjölskyldan 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Svínasúpan 19:45 The Middle (22:24) 20:05 How I Met Your Mother 20:30 Heimsókn 20:50 Grey’s Anatomy (20:24) 21:35 Rita (7:8) 22:20 Believe (5:13) 23:05 The Goods: Live Hard, Sell Hard

18:00 Að norðan Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. 18:30 Hvítir Mávar Gestur Einar Jónasson hittir skemmtilegt fólk og ræðir um lífið og tilveruna. 19:00 Að norðan (e) 19:30 Hvítir Mávar (e) 20:00 Að norðan (e) 20:30 Hvítir Mávar (e) 21:00 Að norðan (e) 21:30 Hvítir Mávar (e) 22:00 Að norðan (e) Bíó 11:40 Story Of Us 13:15 Diary Of A Wimpy Kid: Dog Days 14:50 There’s Something About Mary 16:50 Story Of Us 18:25 Diary Of A Wimpy Kid: Dog Days 20:00 There’s Something About Mary 22:00 Midnight Run

SUDOKU

15:55 Titanic - Blood & Steel 16:45 Once Upon a Time (15:22) 17:30 Dr. Phil 18:10 The Good Wife (11:22) 19:00 America’s Funniest Home Videos (27:44) 19:25 Cheers (23:26) 19:50 Gordon Ramsay Ultimate Home Cooking (15:20) 20:20 Solsidan (3:10) 20:45 The Millers (16:22) 21:10 Unforgettable (9:13) 22:00 Blue Bloods (16:22) Sport 14:20 Hestaíþróttir á Norðurland 14:50 Meistaradeild Evrópu 16:30 Meistaradeildin 17:00 Þýsku mörkin 17:30 Spænsku mörkin 2013/14 18:00 Meistaradeildin - upphitun 18:30 Meistaradeild Evrópu 20:45 Meistaradeildin 21:15 Meistaradeild Evrópu 23:25 Meistaradeildin 23:55 3. liðið

Fylltu út reitina með tölustöfum frá 1-9. Markmiðið er að fylla út alla reitina án þess að sami tölustafur komi fyrir oftar en einu sinni í hverjum dálki, lóðréttri eða láréttri línu.

7 8

3 5 8 2 4 1 7 4 6 9 1 8 3 5 4 7 8 7 9 1 5 6 4 8 4 5 3 3 6 2 1 Létt

6

2 4 5 8 1 6 3 3 9 7 1 1 6 9 5

1

9

5 2 9 7 8 6

5 3 5 7 4 3 8 9 Miðlungs





16

Fös.- þri. kl. 20 og 22:15 Mið.- mið. kl. 22 Fös.- þri. kl. 20 og 22:15

16

12

Mið. kl.18, 20 og 22 Fim.- mán. kl. 16, 18, 20 og 22 Þri. og mið. kl. 18, 20 og 22

12

Mið.- fim. kl. 17:45 og 20 Fös.- þri. kl. 17:45

Mið. og fim. kl. 17:45 Síðustu sýningar

12

Mið.-fim. kl. 20 og 22:15 Fös.- þri. kl. 17:45

Mið.- mið. kl. 20

12

Mið og fim kl.22:15 Síðustu sýningar 12

Lau.- sun. kl.14 (2D) og 16 (3D)

3D

Mið. kl.18(3D) Lau.- sun.Fim.kl. 14mán. kl.14(2D), 16(3D) og 18(3D) Þri. - mið. kl.18(3D) Fim.- mán. kl.14 (2D)





Mið.16.apríl

KALEO Tónleikar kl.22.00

LT E S P UP Fim.17.apríl

KK

Tónleikar kl.22.00


Fös.18.apríl

Valdimar Guðmundsson ásamt Tríói Ómars Guðjónssonar Tónleikar kl.22.00 Lau.19.apríl

Tónleikar kl.20.00 - örfáir miðar eftir Aukatónleikar kl.23.00


Veisluþjónusta Greifans

Fermingar Hefðbundið veisluborð Brauð og kökuborð Smáréttaborð Súpuborð

Grillþjónusta Við komum á staðinn og grillum Fjöldi seðla í boði Tilvalið fyrir ættarmót, starfsmannahóf og hvataferðir

Veislusalur Greifans Fyrir fundinn, árshátíðina, brúðkaupið…

Veisluþjónusta Greifans Hvar sem er, hvenær sem er

Nánari upplýsingar á www.greifinn.is eða í síma 460 1600 Greifinn Veitingahús

|

Glerárgötu 20

|

600 Akureyri

|

www.greifinn.is


Páskadagur 20.apríl

Tónleikar kl.21

Sérstakur gestur: - Svanhildur Jakobsdóttir Risto Laur - píanó Stefán Ingólfsson - rafbassi Halldór G. Hauksson - trommur Ludvig Kári Forberg - víbrafónn


AKUREYRI

Draupnisgötu 5 462 3002

EGILSSTAÐIR Þverklettum 1 471 2002

REYKJAVÍK Skeifunni 5 581 3002

REYKJAVÍK

Skútuvogi 12 581 3022

AKUREYRI

EGILSSTAÐIR

REYKJAVÍK

REYKJAVÍK

Draupnisgötu 5 462 3002

Þverklettum 1 471 2002

Skeifunni 5 581 3002

Skútuvogi 12 581 3022

AKUREYRI

EGILSSTAÐIR

REYKJAVÍK

REYKJAVÍK

Draupnisgötu 5 462 3002

Þverklettum 1 471 2002

Skeifunni 5 581 3002

Skútuvogi 12 581 3022

AKUREYRI

EGILS

AKUREYRI

EGIL

Draupnisgötu 5 462 3002

Þverk 471 2

AKUREYRI

EGIL

Draupnisgötu 5 462 3002

Þverk 471 2

Draupnisgötu 5 462 3002

2011

Þverkl 471 20

2011

2011

– fyrir kröfuharða ökumenn

Skoðaðu úrvalið á vefnum okkar:

www.dekkjahollin.is /dekkjahollin

AKUREYRI

Draupnisgötu 5 462 3002

EGILSSTAÐIR Þverklettum 1 471 2002

REYKJAVÍK Skeifunni 5 581 3002

REYKJAVÍK

Skútuvogi 12 581 3022

2011


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.