20. - 26. apríl 2016
16. tbl. 14. árg // Hafnarstræti 99 // Sími 412 4400 // dagskrain@n4.is // n4.is Uppskrift frá
Ljúfmeti og lekkerheit
SUDOKU
VIÐTALIÐ
Björn Snæbjörnsson
KIRUNA
U-sófi. Hægri eða vinstri tunga. Dökkgrátt slitsterkt áklæði. Stærð: 301 × 200 × 78 cm
193.540 kr. 239.990 kr.
FRIDAY
Hornsófi með hvíld. Dökkgrátt eða brúnt áklæði. Stærð: 370 × 187 × 90 cm
258.056 kr. 319.990 kr.
LECONI
Nettur og klassískur svefnsófi í ljósgráu slitsterku áklæði. Stærð: 151 x 86 x 82 cm
112.895 kr. 139.990 kr.
Twist
2,5 sæta sófi. Orange, ljósblár eða grár. Viðarfætur. Stærð: 157 x 92 x 95 cm
88.702 kr. 109.990 kr. AVELINO
Svefnsófi. Slitsterkt áklæði. Ljós- og dökkgrár og blár. Góð rúmfataskúffa. Stærð: 214 x 89 x 90 cm
72.573 kr. 89.990 kr. Akureyri Dalsbraut 1 558 1100
10 – 18 virka daga 11 – 16 laugardaga
www.husgagnahollin.is www.betrabak.is www.dorma.is
Verð og vöruupplýsingar eru birtar með fyrirvara um prentvillur. Yfirstrikað verð sýnir fullt verð vöru. Verð gildir til 29. apríl 2016, eða á meðan birgðir endast.
SÓFAR
TAXFREE Allir sófar á taxfree tilboði*
PASA DOBLE
Tungusófi. Hægri eða vinstri tunga. Grátt eða brúnt slitsterkt áklæði. Stærð: 300 × 100/150 × 95 cm
* Taxfree tilboðið gildir bara á sófum og jafngildir 19,35% afslætti.
298.379 kr. 369.990 kr.
Að sjálfsögðu fær ríkissjóður viðisaukaskatt af söluverði.
Afslátturinn er alfarið á kostnað Húsgagnahallarinnar. Gildir ekki á Kamma afmælissófanum.
• Fermingar 2016 •
gleðilegar gjafir 32”
Nintendo Wii U Premium Leikjatölva árins 2015 hjá Forbes.
Samsung 32” SMART TV J5605.
FullHD (1920x1080p) SMART TV með þráðlausu neti, USB afspilun, Game Mode, Football Mode, 3xHDMI og 2xUSB.
Verð kr.: 59.900,-
Verð kr.: 79.900,-
Mjög gott úrval af sjón-aukum af öllum gerðum, allt frá vasasjónaukum til stjörnusjónauka.
Verð frá 3.490,-
-20% Braun Satin Hair 7 Hárblásari. Kraftmikill 2000W hárblásari. “Professional styling set” fylgir.
Verð kr.: 12.990,-
-20% Braun Series 1 Classic Sport Rakvél.
Flott vatnsheld og þráðlaus rakvél.
Verð kr.: 12.990,-
-20% Braun Satin Hair 1 Style&GO Nett og létt keramik sléttujárn.
Verð kr.: 4.990,-
Hljómar betur PL-30-K
VSX-430-K
Vinyl-platan er komin aftur og fer ekkert í bráð.
Dúndurkraftur og tímalaus fegurð. kr. 79.900,-
kr. 68.900,-
X-CM32BT
Stór hljómur í litlum græjum. Til í rauðu, svörtu og hvítu. Verð kr. 44.900,-
Tilboð 37.900,-
Tilboð 63.900,-
X-EM22
Þessar snotru græjur leyna á sér.
kr. 27.900,-
Opnunartími kl. 10-18 og kl. 11-14 á laugardögum
FURUVÖLLUM 5 · AKUREYRI · SÍMI 461 5000
• • • • • • • • • •
• • • • • • • • •
• • • • • • •
• • • • • • • •
Í tíu ár...
Ve g
na
frá
bæ við rra vi tilb ðbr oð agð ið ú a f t a ram prí l! leng ...hefur Hreint boðið upp á persónulega þjónustu fyrir ju
við Eydísi í sí
ma
eða s
tilb o ð
70 18
Hafð u
m
nd ba
2 82
sa
íbúa höfuðstaðar Norðurlands. Í tilefni af þessum tíma mótum bjóðum við nýjum viðskiptavinum á Akureyri sérstakt tilboð. Þegar gerður er 12 mánaða samningur er fyrsti mánuðurinn ókeypis ef samið er fyrir lok mars.
fá
du
ðu
en pó
st
áE
y d i s @ h r e i n t.
is
og
Reykjavík Akureyri Hveragerði Selfoss Akranes
m
• •
• •
• • •
• • • • • •
7
HÚSFÉLÖG OG FYRIRTÆKI SÓPUM BÍLASTÆÐI OG STÉTTAR HREINSUM NIÐURFÖLL OG LAGNIR MYNDUM OG ÁSTANDSSKOÐUM LAGNIR TÆMUM ROTÞRÆR OG FITUGILDRUR Sími: 4614100 / 8973087
runar@hrt.is
www.hrt.is
• • •
•
• •
•
• • • •
• • • • •
Fyrirlestur á ensku, fyrirlesari er Christopher Vasey
Að uppgötva okkur sjálf – frá heila til anda Samkvæmt Gralsboðskapnum Maðurinn hefur alla tíð reynt að skilja hver hann er með því að spyrja sjálfan sig spurninganna: Hver er ég? Hver er þessi vera sem mér finnst ég vera? Hvers vegna er ég öðruvísi en allir aðrir? … Í erindinu er sýnt fram á að öfugt við það sem ætla mætti þá ganga þær fjölmörgu vísindalegu uppgötvanir um heilann sem fram eru komnar ekki gegn þeirri mörgþúsund ára hugmynd að hið sanna sjálf mannsins sé óefniskenndur andi. Heilinn er því einungis tæki sem andinn hefur til afnota.
Hvað er andinn? Hvaðan kemur hann? Hvernig greina hæfileikar hans til innsæis sig frá andlegum hæfileikum heilans? Í andlega ritverkinu Í ljósi sannleikans, Gralsboðskapurinn, er að finna þekkingu sem grundvallast á náttúrulögmálunum og veitir sannfærandi svör við öllum þessum spurningum sem og öllum mikilvægum spurningum lífsins.
Fimmtudaginn 28. apríl 2016 klukkan 20:00 Hof, HAMRAR Strandgötu 12 600 Akureyri
Aðgangseyrir 500,-- kr.
Skipuleggjandi: GRAL-NORDEN www.gralsbodskapur.org vasey-leuze@gral-norden.net / Sími: 842 2552
LAUS STÖRF HJÁ EIMSKIP norðurland: • Sumarstörf á Norðurlandi – akstur og vöruhúsastarfsemi • Sérfræðingur á skrifstofu Eimskips á Húsavík • Bifvéla- eða vélvirki á verkstæði á Húsavík Nánari upplýsingar veita Jóhannes Hjálmarsson í síma 842-7834 (Akureyri) og Vilhjálmur Sigmundsson í síma 825-7273 (Húsavík).
austurland: • Bifvéla-, raf- eða vélvirki á þjónustusvæði við Mjóeyrarhöfn - framtíðarstarf • Skipaafgreiðsla við Mjóeyrarhöfn – framtíðarstarf • Sumarstörf á Austurlandi – skipaafgreiðsla, akstur og vöruhúsastarfsemi
Nánari upplýsingar á www.eimskip.is Hreint sakavottorð og 18 ára aldur er skilyrði fyrir ráðningu hjá Eimskip. Öllum umsóknum verður svarað og farið með þær sem trúnaðarmál. Oddeyrarskála | 600 Akureyri | eimskip.is
Eftirtaldir ferðaþjónustuaðilar innan Ferðamálafélags Eyjafjarðarsveitar
bjóða gestum og gangandi að kíkja í heimsókn á Sumardaginn fyrsta, 21. apríl n.k. Nýja gistihúsið í Vökulandi verður til sýnis á Sumardaginn fyrsta frá kl. 14:00 - 16:00. Heitt á könnunni. Hlökkum til að sjá ykkur Grettir og Kristín Dyngjan-listhús opið frá kl. 13 – 17. Kaffi Kú opið á milli kl. 12 og 18. Gamli bærinn á Öngulsstöðum opinn milli kl. 13 og 17. Heitt á könnunni og leiðsögn um bæinn. Holtsel opið frá kl. 13 – 17. Íþróttamiðstöðin verður opin á milli kl. 10 og 20.
Smámunasafnið verður opið milli kl. 13 og 17 á Sumardaginn fyrsta sem er jafnframt Eyfiski Safnadagurinn. Í tilefni dagsins er frítt inn á safnið og hægt verður að kaupa ljúffengar vöfflur og ilmandi kaffi á kaffistofunni. Slagorð dagsins er "hvað stóð á tunnunum?" kynning verður á því hvernig síldartunnur voru merktar. Verið hjartanlega velkomin . Stúlkurnar á Smámunasafninu. Sólamusterið Finnastöðum opið 13 – 17. Seiðkonan býður upp á jurtaseiði og spjall. Kl. 15:00 verður gengið að friðar og heilunarhjólinu og það kynnt. Sigríður Ásný Sólarljós 863-6912.
FISK KOMPANÍ S Æ L K E R A V E R Z L U N
LOKAÐ
SUMARDAGINN
FYRSTA
Opið í dag
síðasta dag vetrar til 19:00 Föstudag 10:00- 19:00 Laugardag & sunnudag til 18:00.
Forréttinn - aðalréttinn, Desertinn & meðlætið Allt þetta & miklu meira til, Veisla með lítilli fyrirhöfn. Mánud. - fimmtud. Föstudag Laugardag Sunnudag
11:00 - 18:30 10:00 - 19:00 11:00 - 18:00 13:00 - 18:00
www.facebook.com/fiskkompani
Kjarnagata 2, við hliðina á Bónus, sími 571 8080
EIGUM ÚRVAL AF KJÓLUM VIÐ ÖLL TÆKIFÆRI
GLEÐILEGT SUMAR KÆRU VIÐSKIPTAVINIR Opið sumardaginn fyrsta 13-17
Ráðhústorg 7 Sími 469 4200
2016
24. apríl – 30. apríl
Velkomin
sæluvika á Sæluviku HÁTÍÐ LISTA- OG MENNINGAR Í SKAGAFIRÐI
Skagfirðinga 2016!
Sæluvika Skagfirðinga verður að þessu sinni sett sunnudaginn 24. apríl kl. 14 í Safnahúsi Skagfirðinga.
1
Þar verður glæsileg setningarathöfn og flutt ávörp, leikin tónlist, úrslit kynnt í Vísnakeppni Safnahúss Skagfirðinga, myndlistarsýning opnuð og síðast en ekki síst verða afhent fyrstu Samfélagsverðlaun Skagafjarðar. Í Sæluviku Skagfirðinga rekur hver viðburðurinn annan og má þar nefna leiksýningar, myndlistarsýningar, tónleika, kvikmyndasýningar og bílabíó, dansleiki, kaffihlaðborð, kaffihúsakvöld, bókamarkað, opnar vinnustofur, kirkjukvöld, bingó, ísbað, sundmót, fræðslufundi, kynningar á starfsemi viðbragsaðila og félagasamtaka, Ísmanninn 2016, veitingahlaðborð og – tilboð, flóamarkað, hátíðardagskrá stéttarfélaga, o.fl. Sæluvikudagskrána má finna á www.saeluvika.is og á www.facebook.com/saeluvika, auk þess sem prentuð eintök af dagskránni verða borin út á heimili í Skagafirði og víðar.
Við hvetjum alla Skagfirðinga og nágranna okkar nær og fjær til að njóta fjölbreyttra viðburða sem í boði eru.
„Menn eiga að hafa vit á að vera í góðu skapi“ - Dúddi á Skörðugili -
FÉLAGSFUNDUR & SUMARKAFFI VG Á AKUREYRI verður haldið fimmtudaginn 21. apríl - sumardaginn fyrsta - kl 16 DAGSKRÁ: 1. Val fulltrúa á kjördæmaþing kjördæmisráðs sem haldinn verður næsta sunnudag. þar verður fyrirkomulag við uppstillingu á lista fyrir næstu alþingiskosningar ákveðið 2. Önnur mál
Vöfflur með rjóma, heitt kakó og kaffi Nýir félagar geta skráð sig í VG á staðnum Allir félagar geta fengið haft áhrif - bara mæta
Brekkugötu 7, 600 Akureyri Klukkan 16 á fimmtudag
u s í v Sk rtý Pa
ALLAR VÖRUR
20% AFSLÁTTUR
AÐEINS Í DAG* - OPIÐ TIL 23:00
VELKOMNAR
*MIÐVIKUDAG 20.04
KRÓNAN 461 2747
SUMARDAGURINN FYRSTI OPIÐ 13 - 17
AFLIÐ Samtök gegn kynferðis& heimilisofbeldi á Norðurlandi
Samfélagsleg ábyrgð gegn ofbeldi
Hið árlega málþing Aflsins verður haldið að Borgum við Norðurslóð föstudaginn 22. apríl kl. 16:00 Halla Bergþóra Björnsdóttir, lögreglustjóri á Akureyri
Hvernig hefur til tekist að innleiða verkefnið Höldum glugganum opnum Hildur Valdís Guðmundsdóttir, Kvennaathvarfinu
Ofbeldi gegn erlendum konum
Guðrún Pálmadóttir, réttindagæslumaður fatlaðs fólks
Ofbeldi gegn fólki með fötlun
Margrét Hanna Bragadóttir, Elsa Antonsdóttir og Anna Lára Zoega
Fjalla um rannsóknarverkefni um ofbeldi gegn öldruðum Fundarstjórar: Oddur Bjarni Þorkelsson og Sigrún Finnsdóttir Ársskýrsla Aflsins verður kynnt og liggur frammi Boðið verður upp á tónlistaratriði og góðgæti með kaffinu
AÐALFUNDUR AFLSINS Aðalfundur Aflsins verður haldinn 29. apríl kl: 16:00 í húsnæði Aflsins, Brekkugötu 34, gengið inn að austan. Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf Fyrir fundinum liggja til afgreiðslu tillögur að lagabreytingum Framboð til stjórnar tilkynnist með tölvupósti á netfangið aflid@aflidak.is
SVO MIKLU, MIKLU MEIRA EN BARA PAPPÍR! papco.is
Verslunin er einnig opin fyrir a einstakling
Opnunartími verslunar 9:00 - 17:00
Austursíða 2 - Sjafnarhúsið
462 6706
FANGAÐU SÆLUVIKUNA
RAFVERKTAKAR, TÖLVUÞJÓNUSTA & GRÆJUBÚÐ
Canon IXUS 180
Canon EOS 750D
Vertu með Canon myndgæði í vasanum. Falleg hönnun sem vekur athygli. Kemur í þremur litum; svört, rauð og blá.
Með 18-55mm linsu. Kennslubók og námskeið fylgja með. Frábær myndgæði og Full HD vídeó.
VERÐ KR. 29.900
VERÐ KR. 139.900
Canon PowerShot G9 X
Canon EOS M10
Framúrskarandi myndgæði með myndavél sem uppfyllir kröfur atvinnufólks.
Nett spegillaus myndavél sem sameinar afköst DSLR myndavéla ásamt því að vera meðfærileg.
VERÐ KR. 89.900
Tengill ehf.
VERÐ KR. 69.900
Hesteyri 2
www.tengillehf.is
455 9200
u s í v Sk rtý Pí a kvöld 20 til 23
Suðræn stemming
Við bjóðum 30% afsl. af völdum bikinium.
Settu nafnið í pottinn og þú gætir unnið kr 15000 gjafabréf.
Aðalfundur Einingar-Iðju var haldinn í síðustu viku. Á fundinum var farið yfir ársreikninga félagsins og einnig voru kosnir 37 fulltrúar Einingar-Iðju á ársfund Stapa. Í skýrslu stjórnar fjallaði Björn Snæbjörnsson, formaður félagsins, m.a. um verkföllin í fyrra, félagafrelsi og mikilvægi þess að sýna samstöðu í verki þegar á þarf að halda. N4 var á staðnum og ræddi við Björn Snæbjörnsson, sem var endurkjörinn formaður félagsins. „Staða félagsins er mjög sterk, félagsmenn eru mjög virkir og hátt í þrjúhundruð manns eru í nefndum og ráðum á vegum félagsins. Við höfum til dæmis aldrei verið í vandræðum með að fá fólk til að gegna trúnaðarstörfum. Félagið nær frá Siglufirði í vestri til Grenivíkur í austri og félagsmenn eru í dag um 7.400, þannig að á landsvísu telst félagið vera nokkuð stórt.“ Björn segir að ekki hafi fjölgað mikið á Einingu-Iðju á síðasta ári. Hann segir ánægjulegt að ungt fólk sýni kjarabaráttu aukinn áhuga. Í febrúar á þessu ári voru 110 ár frá því að samfellt starf stéttarfélaga á Akureyri hófst með stofnun Verkamannafélags Akureyrar, sem nú er Eining-Iðja, en þau félög sem hafa sameinast eru alls 24 á öllu félagssvæðinu. „Já já, starfsemin hefur tekið mikilum breytingum á þessum árum, en stundum finnst manni óneitanlega sömu málin vera á dagskrá ár eftir ár, að reyna að semja um mannsæmandi laun til að bæta kjörin og verja þau réttindi sem stéttarfélögin hafa náð. Það er raunar ótrúlegt að geta ekki, eftir þessi hundrað ár, sagt að við höfum náð takmarkinu. En ef við lítum til upphafsins, höfum við samt náð afar miklum árangri, en það verður aldrei einhver lokasigur, þetta er langhlaup sem aldrei lýkur. Ég tel að menn séu ekki í raun að meta allt sem hefur áunnist. Það eru margir, sérstaklega yngra fólkið,
Mynd N4
„Baráttan fyrir réttindum launafólks er langhlaup“
sem hugsa ekki út í að þessi réttindi hafi ekki bara alltaf verið, gera sér ekki grein fyrir baráttunni sem réttindin hafa kostað í gegnum tíðina. Þeir sem hafa stöðu til þess að semja sjálfir um laun sín við vinnuveitandann eru margir hverjir neikvæðir út í stéttarfélögin og telja að ekkert sé með þau að gera, því þeir vilja túlka það svo að félögin séu ekkert að gera fyrir viðkomandi þó kauphækkunin sé jafnvel sú sama og félagið hefur samið um. En af hverju eru menn með orlof, veikindarétt, sjúkrasjóði, lífeyrissjóði, samning um 40 stunda vinnuviku svo ég tali nú ekki um atvinnuleysisbætur ef menn missa vinnuna. Þetta er bara hluti af því sem hefur náðst í sameiginlegri baráttu á þessum 100 árum.“ Alþýðusamband Íslands ætlar að beita sér fyrir því að reisa íbúðir fyrir tekjulágt fólk. Björn bindur vonir við að slíkar íbúðir verði að veruleika á Eyjafjarðarsvæðinu. „Bæjarráð Akureyrar hefur þegar óskað eftir viðræðum um þessi mál. Forseti ASÍ var hérna fyrir norðan um daginn, þar sem þetta mál var sérstaklega rætt. Þetta er enn á frumstigi og byggist á því að húsnæðisfrumvarp félagsmálaráðherra nái fram að ganga. Ég bind miklar vonir við að þessu verkefni verði ýtt úr vör og auðvitað líka á starfssvæði Einingar-Iðju. Hægt er að horfa á viðtalið við Björn Snæbjörnsson á www.n4.is
4x4 Kraftmikill og sterkur Ljúfur í akstri
• Beinskiptur kr. 4.980.000.-
• Sjálfskiptur kr. 5.360.000.-
Suzuki fyrir allar árstíðir !!
NÚ VERÐUM VIÐ MEÐ VEIÐIVÖRU OUTLET 22. APRÍL – 29. APRÍL Á 5. HÆÐ KRÓNUNNAR, hægt er að ganga inn frá Gilsbakkavegi.
ALLT AÐ 70 % AFSLÁTTUR AF VÖLDUM VÖRUM.
u s í v Sk rtý Pa
mri Fögnum svuetur kveðjum
udag ik v ið m ´16 20.04 il 23:00 20:00
t
Viðskiptavinir Ísabellu Settu nafnið í pottinn og þú gætir unnið
i
igg B J D
Suð
kr. 15.00f0 gjafabré
Viðskiptavinir Centro
Kíktu á hjólið og settu nafnið þitt ...og þú gætir í lukkupott...
hjólað heim
Dregið kl. 22:30
TROPICAL VEITINGAR TAKIÐ DAGINN FRÁ KRÓNAN 461 2747
ing
emm
st ræn
NORÐAN ÞRÍR Tenor slf heldur tónleika í Akureyrarkirkju laugardaginn 21. maí kl. 20:00
Fram koma tenorarnir Snorri Snorrason & Birgir Björnsson Undirleik annast Aladár Rácz píanó og Matthías Stefánsson fiðlu Á dagskrá tónleikanna verða íslenskar og ítalskar perlur Karlakór Eyjafjarðar mætir einnig ásamt stjórnanda sínum Petru Björk Pálsdóttur Sérstakur gestasöngvari tónleikanna verður stórtenorinn Kristján Jóhannsson Kynnir verður Skúli Gautason Miðasala á tix.is
FERMINGARTILBOÐ Sumarsæng og koddi að verðmæti 6.980 kr. fylgja hverju keyptu rúmi
20% afsláttur
af fermingarrúmum
20%
20%
afsláttur af gjafavöru
20%
afsláttur af snyrtivöru
afsláttur af dúnsokkum
20%
afsláttur af hrúgöldum
20% a
fsláttur af Fussenegger rúmfatnaði
Síðumúla 30 - Reykjavík | Sími 533 3500 Hofsbót 4 - Akureyri | Sími 462 3504
SUMARDAGURINN FYRSTI OPIÐ 12-16 GLEÐILEGT SUMAR
www.akap.is
Kaupangi v/ Mýrarveg
sími 460 9999
Fjölskyldumeðferð SÁÁ á Akureyri 30. apríl-1. maí 2016 verður haldin HELGAR-FJÖLSKYLDUMEÐFERÐ SÁÁ Meðferðin er einkum ætluð aðstandendum alkóhólista/fíkla, þ.e. mökum, börnum og foreldrum og þeim alkóhólistum í bata sem telja sig þurfa að taka á meðvirkni sinni. Allir sem telja sig vera að glíma við meðvirkni eru velkomnir. Í meðferðinni er leitast við að auka þekkingu og skilning á vímuefnasjúkdómnum, einkennum, birtingarformi og áhrifum á fólk sem er í nábýli við sjúkdóminn. Meðferðin stendur laugardag og sunnudag milli kl. 09:00 og 16:30 og það kostar 8.000 kr. Skráning og nánari upplýsingar veitir Anna Hildur Guðmundsdóttir í síma 462 7611 / 824-7660 og með rafpósti annahildur@saa.is Göngudeild SÁÁ Hofsbót 4. 600 Akureyri, s 5307600, www.saa.is
Opið fimmtudag til sunnudags frá kl. 12 - 18 Við óskum öllum keppendum Andrésar andar leikana góðs gengis Steikin og grillhamborgararnir beint frá bónda fást á Kaffi Kú
Garður í Eyjafjarðarsveit • Tel: +354 867-3826 • www.kaffiku.is
Jafnvægishjól
Börnin læra að hjóla án hjálpardekkja Fyrir ca. 2-5 ára Sætishæð 30,5-44,5 cm. 5 ára ábyrgð Loftdekk Lokaðar legur Þýsk hönnun Verð m/bremsu frá 21.900.Hjól á mynd: Limited blátt
Trampólín og fótboltamörk
Erum að taka niður pantanir í trampólín og útileikföng frá Exittoys
Trampólín fyrir kröfuharða Öryggisnet sem er alltaf lokað, krossast 30mm svampur í öryggisdýnu Pólíhúðaðar og galvaniseraðar sterkar stangir, boltaðar saman Öryggisnet, stigi og skópoki fylgja Varahlutaþjónusta Fáanlegt í stærðum 244 - 457cm (8-15 ft) Einnig til niðurgrafanlegt, lítið að grafa frá
Mörk í ýmsum stærðum Pólíhúðaðar og galvaniseraðar öflugar stangir Fljótlegt að setja upp Æfingardúkur fylgir (ekki Panna) Öflugt net sem fljótlegt er að þræða á stangir
Nýtt frá Exittoys Körfuboltaspjöld, rebounders, æfingarvellir og stöðvar Sjá nánar á www.exittoys.com og Facebook síðu okkar
ÝMIS GJAFAVARA MIMOSA I SUNNUHLÍÐ 12 I AKUREYRI I 461 3535
– fyrir kröfuharða ökumenn
AKUREYRI
Draupnisgötu 5 460 3000
EGILSSTAÐIR Þverklettum 1 460 3001
REYKJAVÍK Skeifunni 5 460 3002
REYKJAVÍK
Skútuvogi 12 460 3003
Skoðaðu úrvalið á vefnum okkar:
www.dekkjahollin.is /dekkjahollin
AKUREYRI
EGILSSTAÐIR
REYKJAVÍK
REYKJAVÍK
JARÐBÖÐIN við Mývatn
Aðalfundur Baðfélags Mývatnssveitar hf. Aðalfundur Baðfélags Mývatnssveitar hf. verður haldinn í húsakynnum félagsins við Jarðbaðshóla, miðvikudaginn 4. maí n.k. og hefst hann klukkan 11:00. Á dagskrá aðalfundar eru hefðbundin aðalfundarstörf samkvæmt samþykktum félagsins. Þá verður lögð fram tillaga um sameiningu félaganna þ.e Baðfélags Mývatnssveitar hf. og Jarðbaðanna við Mývatn ehf. í eitt félag Jarðböðin hf. Ársreikningur félagsins og skýrsla stjórnar munu liggja frammi á skrifstofu félagsins viku fyrir aðalfund, hluthöfum til sýnis. Mývatnssveit 18. apríl 2016 F.h. stjórnar Baðfélags Mývatnssveitar hf. Gunnar Atli Fríðuson, framkvæmdastjóri
EYFIRSKI SAFNADAG Hafið bláa hafið Sumardagurinn fyrsti, 21. apríl
Söfn og sýningar við Eyjafjörð
AGURINN Frítt á söfnin | Opið 13-17 Síldarminjasafnið á Siglufirði: „Syngjandi sæll og glaður – sjómannalögin í tali og tónum“ Þjóðlagasetrið, Siglufirði: „Kvæðalög og kaffitár“ Ljóðasetur Íslands, Siglufirði: „Hann elskaði þilför, hann Þórður“ Náttúrugripasafnið í Ólafsfirði: „Fuglabjarg“ Minjasafnið á Akureyri: „Land fyrir stafni – Akureyri bærinn við Pollinn“ Nonnahús: „Yfir hafið og heim“ Davíðshús: „Kvæðin um sjóinn“ Smámunasafn Sverris Hermannssonar: „Hvað stóð á tunnunum?“ Útgerðaminjasafnið á Grenivík: „Veiðarfæri gamla tímans – komin á safn“ Flugsafn Íslands: „Flug og flugvélar. Alltaf spennandi!“ Mótorhjólasafn Íslands: „Hjól, hjálmar og helling af allskonar“ Iðnaðarsafnið á Akureyri: „Bátalíkön til sýnis“ Leikfangasýningin Friðbjarnarhúsi: „Leikfangaskip og – bátar til sýnis“ Listasafnið á Akureyri: „Sjóstakkar og sumarnætur á sýningunni Fólk“ Byggðasafnið Hvoll á Dalvík: „Vinna barna til sjós“ Friðland fuglanna á Húsabakka: „Fuglarnir sem fóru – í fyrra yfir höfin stóru“ Hús Hákarla Jörundar í Hrísey: „Fast þeir sóttu sjóinn – hákarlaveiðar við Ísland“
Safna Selfie #eyfirski
Verið velkomin
Vissir þú að 718 börn bíða eftir sérhæfðri
geðheilbrigðisþjónustu hér á landi og fjölmargir
þjást af kvíða og þunglyndi Ungmennaráð Ungmennafélags Íslands hélt fyrir skemmstu fjölmenna ráðstefnu um stöðu geðheilbrigðismála ungs fólks og N4 var á staðnum. Þátturinn ungt fólk og lýðræði verður sýndur á N4 sumardaginn fyrsta, 21. apríl kl:20:00
UNGT FÓLK OG LÝÐRÆÐI niður með grímuna
fyrir þig
OPIร Sumardaginn fyrsta kl. 11-18
Vetraropnun: Mรกn. - fim. Fรถstudaga Laugardaga Sunnudaga
17:00 - 22:30 17:00 - 20:00 11:00 - 18:00 11:00 - 22:30
Sjávarútvegur á
Norðurlandi
Föstudaginn 15. apríl var haldin ráðstefna í Háskólanum á Akureyri um sjávarútveg á Norðurlandi. Fjölmörg áhugaverð erindi voru flutt á ráðstefnunni, þá ekki síst er varða framtíð greinarinnar á svæðinu. Við sýnum ráðstefnuna í heild sinni á N4 sunnudaginn 24. apríl kl: 12:00-18:00. Sjávarútvegur á Norðurlandi Þróun og staða nytjastofna við Norðurland: Hreiðar Þór Valtýsson, HA Samantekt um þróun sjávarútvegs á Norðurlandi: Hörður Sævaldsson, HA Framtíð íslenskra sjávarbyggða: Þóroddur Bjarnason, HA Efnahagslegt mikilvægi sjávarútvegs á Norðurlandi: Sigmar Örn Hilmarsson, HA
Upptaka frá ráðstefnu sýnd á N4 sunnudaginn 24. apríl kl: 12:00-18:00
Fjárfest til framtíðar Tímamót í sjófrystingu - Aukin sérvinnsla: Ólafur Marteinsson, Rammi hf. Ávinningur nýrra ísfisktogara: Kristján Vilhelmsson, Samherji hf. Framtíðin í botnfiskvinnslu á Íslandi: Hólmfríður Sveinsdóttir, FISK Seafood - Iceprotein Fjárfest til framtíðar – Sjálfvirkni í botnfiskvinnslu: Kristján Sindri Gunnarsson, ÚA Framtíðin í sjávarútvegi Menntað vinnuafl og landsbyggðin: Siggeir Stefánsson, Ísfélagið Styður aukið tæknistig við fiskvinnslu á landsbyggðinni? Sæmundur Elíasson, Matís/HA Afhending sjávarafurða frá Norðurlandi – Tækifærin: Unnar Jónsson, Samherji hf. Ofurkæling á fiski: er bylting framundan? Albert Högnason, 3X technology Sameinaðir stöndum vér – Útflutningur þekkingar: Gunnar Larsen, Frost Sjávarútvegur af hliðalínunni – Opnum lokaðan heim: Hilda Jana Gísladóttir, N4 Undirritun samstarfssamnings um Sjávarútvegsskólann Ávarp og ráðstefnuslit - Gunnar Bragi Sveinsson, sjávarútvegsráðherra
Flokkum rétt förum rétta leiÐ Við notum pappír af grenndarstöðvum á Akureyri sem stoðefni í jarðgerðarferlið. Þar er mikilvægt að allur pappír sé vel flokkaður og allir aðskotahlutir séu hreinsaðir frá.
HVAÐ MÁ FARA Í JARÐGERÐ? HVAÐ MÁ EKKI FARA Í JARÐGERÐ? - Allar matarleifar (Kjöt, bein, fiskur, ávextir, grænmeti ofl) - Eggjaskurn - Kaffikorgur og kaffifilter - Tepokar - Eldhúsrúllubréf, servíettur, pappírsþurrkur - Afskorin blóm - Tannstönglar
- Allt sem ekki er lífrænt - Plast - Gler - Málmar - hnífapör o.fl. - Aska - Ryksugupokar - Hunda- og kattasandur
ATVINNA Nú leitum við að hressu og skemmtilegu fólki í afar fjölbreytt og lifandi störf á nokkrum af bestu veitingastöðum bæjarins. Um er að ræða hlutastörf, t.d. með skóla, sumarafleysingar og heilsársstörf.
Bókari - Hlutastarf Vaktstjóri/framreiðslumaður/þjónn Aðstoðarmanneskja í sal Ræstitæknir Vaktstjóri/matreiðslumaður í eldhúsi Sushikokkur Aðstoðarmanneskja í eldhúsi Barþjónn Dyravörður Tekið er á móti umsóknum og ferilskrám hjá: halli@1862.is og á 1862 í Hofi á milli kl. 10-12 næstu virka daga.
Brekkugata 3 tbone.is · 469 4020
Menningarhúsinu Hofi 1862.is · 466 1862
Ráðhústorg 3 kungfu.is · 462 1400
Ráðhústorg 5 r5.is · 412 9933
LEIKFÉLAG SAUÐÁRKRÓKS SÝNIR Í BIFRÖST
Höfundur R bin
o
Hawdon
Þýðandi
Örn Árnason Leikstjóri Guðb andur Ægir
r
Ásbjörnsson
SÝNINGARTÍMAR:
Frumsýning sunnudaginn 24. apríl kl. 20 2. sýning þriðjudaginn 26. apríl kl. 20 3. sýning miðvikudaginn 27. apríl kl. 20 4. sýning laugardaginn 30. apríl kl. 15 5. sýning sunnudaginn 1. maí kl. 20 6. sýning þriðjudaginn 3. maí kl. 20 7. sýning miðvikudaginn 4. maí kl. 20 8. sýning föstudaginn 6. maí kl. 20 9. sýning laugardaginn 7. maí kl. 15 10. sýning sunnudaginn 8. maí kl. 20 11. sýning miðvikudaginn 11. maí kl. 20 12. sýning laugardaginn 14. maí kl. 15 Lokasýning sunnudaginn 15. maí kl. 20
MIÐASALA Í SÍMA 849 9434
Flottar sumargjafir fyrir krakkana
Leikföng og hjól 15% afsláttur fram ad sumardeginum fyrsta
Austurvegur 69 - 800 Selfoss Jötunn Vélar ehf. - Kt. 600404 2610
Lónsbakki - Akureyri Sími 480 0400
Sólvangur 5 - 700 Egilsstaðir
tunn@jotunn.is
www.jotunn.is
Ljúfmeti og lekkerheit www.ljufmeti.com
Bananakaka
með súkkulaðikremi 75 g smjör 2 ½ dl sykur 2 msk mjólk 1/4 tsk salt 1 tsk vanillusykur 2 egg 2 þroskaðir bananar 100 g súkkulaði 2 ½ dl hveiti 1 tsk matarsódi
Bræðið smjörið og látið kólna aðeins. Hrærið því saman við sykur, mjólk, salt og vanillusykur. Aðskiljið eggjarauður og eggjahvítur og hrærið eggjarauðunum saman við deigið. Stappið bananana og hrærið saman við deigið. Hakkið súkkulaðið og blandið saman við hveiti og matarsóda. Hrærið blöndunni síðan saman við deigið. Stífþeytið eggjahvíturnar og blandið þeim að lokum í deigið. Setjið deigið í vel smurt form og bakið við 175° í 30-40 mínútur. Kakan á að vera örlítið blaut í sér þannig að ekki baka hana of lengi.
SÚKKULAÐIKREM: 30 g mjúkt smjör 2 ½ dl flórsykur ½ tsk vanillusykur 3 msk kakó 50 g philadelphia rjómaostur Hrærið smjöri, flórsykri, vanillusykri, kakó og rjómaosti saman þar til blandan er slétt. Smyrjið yfir kökuna sem hefur fengið að kólna.
Pestósnúðar Frosið smjördeig pestó að eigin vali (ég mæli með tómata og ricotta pestó frá Filippo Berio) rifinn ostur, t.d. Ísbúi gróft salt Látið smjördeigið þiðna og fletjið það síðan út. Breiðið pestó yfir og stráið rifnum osti yfir. Rúllið upp, skerið í sneiðar og raðið á smjörpappír. Stráið grófu salti yfir og bakið í 225° heitum ofni þar til snúðarnir hafa fengið fallegan lit. Berið strax fram.
Atvinnuauglýsing markaðs- og menningarfulltrúi Fjallabyggð auglýsir eftir markaðs- og menningarfulltrúa í 100% starf. Leitað er eftir drífandi og metnaðarfullum einstaklingi til starfa. Meginviðfangsefni markaðs- og menningarfulltrúa: Kynningar og markaðsmál - Umsjón og skipulagning á kynningar‐ og markaðsmálum bæjarfélagsins. - Umsjón með heimasíðu bæjarfélagsins. Upplýsingamál og almannatengsl - Sér um fréttir af vettvangi bæjarfélagsins og miðlun þeirra til fjölmiðla. - Umsjón með gerð kynningarefnis og auglýsinga á vegum bæjarfélagsins. Viðburðir - Umsjón með viðburðum á vegum bæjarfélagsins. - Veitir skipuleggjendum annarra viðburða í bæjarfélaginu aðstoð við framkvæmd og markaðssetningu. Atvinnu- og ferðamál - Samskipti, ráðgjöf og stuðningur við þjónustuaðila í Fjallabyggð - Tengist þáttum í rekstri upplýsingamiðstöðva ferðamála og tjaldsvæða. Menningarmál - Umsjón með Listaverkasafni Fjallabyggðar. - Umsjón með menningar tengdum viðburðum. Menntunar - og/eða hæfniskröfur: - Háskólamenntun sem nýtist í starfi - Þekking og reynsla af markaðsmálum - Þekking og reynsla af samfélagsmiðlum og myndmiðlum - Þekking og reynsla af skipulagningu viðburða - Þekking á ferða- og menningarmálum - Reynsla og/eða þekking á atvinnumálum - Þekking á stefnumótunar- og hópavinnu Áhugasamir aðilar eru hvattir til að kynna sér nánari útlistun á viðfangsefnum starfsins á heimasíðu bæjarfélagins, www.fjallabyggd.is Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Sambands ísl. sveitarfélaga og hlutaðeigandi stéttarfélags. Starfshlutfall er 100%. Umsóknir skulu hafa borist bæjarskrifstofum Fjallabyggðar að Gránugötu 24, 580 Siglufirði, eigi síðar en föstudaginn 6. maí 2016. Umsókn um starfið þarf að fylgja ítarleg starfsferilsskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfi. Frekari upplýsingar um starfið veitir Kristinn J. Reimarsson, deildarstjóri fræðslu- frístunda- og menningarmála, netfang: kristinn@fjallabyggd.is eða Gunnar I. Birgisson, bæjarstjóri, netfang; gunnarb@fjallabyggd.is sími 464 ‐9100.
2
4 3 6 8 9 7 5 9 2 6 1 7 3 5 6 3 4 7 8 9 9 7 7 8 9 2 6 1 2 7 3 5 1 4
9
1 8
3
9 2 7 8 3 9 1 7 6 9 8 2 8 1 7 5 9 3 4 1 7 2 6 9 9 5 6 4 5 1
létt
3
6
8 2 6 7 1 3 8 4 2 5 5 8
9 6 5 1 7 9 3
1 8
4
4 2 9 3
6 7
9
4
2
5 6 4
2 3
3
7 8
6
1
5 miðlungs
létt
8 5 3
9
5
6 3 7 9
7 4 1 erfið
1
2 9 4 4 6 8 8 7 2 1 9 1
1 8 4 6
9
9 4
4
1
2 6 7
2 1
9
3
2
4 3 9
7 9 4 5 7 8 4 5 2
miðlungs
8
2 6 3
1
4 8 6 2
8
erfið
Aðalfundur KEA verður haldinn í Menningarhúsinu Hofi miðvikudaginn 27. apríl kl. 20:00. Á dagskrá fundarins eru venjubundin aðalfundarstörf samkvæmt samþykktum félagsins. Dagskrá og ársreikningur munu liggja frammi á skrifstofu félagsins viku fyrir aðalfund. Einnig verður hægt að nálgast upplýsingar á heimasíðunni www.kea.is
KJÖTBORÐIÐ HAGKAUP AKUREYRI
LAMBALÆRISSNEIÐAR
Gildir til 24. apríl á meðan birgðir endast.
1. FLOKKUR
GRÍSAKÓTILETTUR
1.998kr/kg verð áður 2.599
1.298kr/kg verð áður 1.865
GRÍSAHNAKKI
ÚRBEINAÐUR, KRYDDAÐUR
1.398kr/kg verð áður 2.489
www.n1.is
facebook.com/enneinn
Rúllaðu inn í sumarið á nýjum dekkjum Cooper Zeon 4XS Sport Henta undir fjórhjóladrifna jeppann þinn. Mjúk og hljóðlát í akstri. Veita góða aksturseiginleika og gott grip á þurrum og blautum vegi.
Cooper Zeon CS8 Afburða veggrip og stutt hemlunarvegarlengd. Einstaklega orkusparandi. Hljóðlát með góða vatnslosun.
Cooper AT3 Frábær alhliða heilsársdekk sem virka vel á vegum og vegleysum. Hljóðlát og mjúk í akstri.
Verslun N1 Tryggvbraut 18-20, Akureyri, 440 1420
Opið mánudaga til föstudaga kl. 08-18
Hluti af vorinu
Hreint ú t ó s ka r e f t i r fullo rð num s ta rfsm a n n i t i l v i n n u í e f n a l au g og þ vottah ú si. 1 00% s ta rf o g er æ s k i l e gu r a l d u r 5 0 + . V innu tí m i er frá k l 9 -1 7. H æfni s k r ö fur G ó ð h æ f n i í m an n l egum samsk i ptum M et n að u r, ö g u ð v i n n ubr ögð og v an dv i r k n i F ru m k v æ ð i o g s j álfstæ ð v i n n ubr ögð S t u n d v í s i o g m æ t a v el ti l v i n n u J ákv æ ð o g rí k þ j ó nustul un d Ú t s j ó n ars em i o g h an dl agn i k ostur G ó ð í s l en s k u ku n n á tta La un s am k v æ m t kau p samn i n gi Ei n i n gu-Iðj u S t a r f i ð f el s t í p res s u n og fr ágan gi á fatn aði í efn al aug og þvottahúsi á s a m t ö ð ru m s t ö rf u m sem ti l fal l a. S e nda m á f eri l s k rá á netfan gi ð h r ei n tut@si mn et. i s e ð a u p p l ý s i n g ar á s t aðn um h j á M ar gr éti
Hreint út - Tr yggvabraut 22 - Sími: 461 7880
MEIRAPRÓFSNÁMSKEIÐ Byrjar föstudaginn 29. apríl Skráning á www.ekill.is
Ekill ökuskóli
| Goðanesi 8-10 | 603 Akureyri | Sími: 4617800 | Gsm: 894 5985 | www.ekill.is
Kristilegar sumarbúðir
Stofnaðar 1946
Einstakar sumarbúðir í 70 ár í stórkostlegri náttúru Upplýsingar og pantanir: astjorn.is eða í síma 462 3980 Verð er undir 6000 kr. á sólarhring. Tómstundaávísun Akureyrar nýtist facebook.com/astjorn
FERMINGARGRÆJURNAR HAFA ALDREI VERIÐ FLOTTARI
LENOVO
CANON
Verð: 119.900 kr.
Verð: 74.900 kr.
YOGA 3 14"
EOS M10 MEÐ 15-45MM LINSU
Yoga snertiskjár, i3 örgjörvi og 256GB SSD diskur.
Tilboðsverð: 69.900 kr.
Einstök EOS ljósmyndagæði og Wi-Fi í nettri vél.
BOSE
SOUNDLINK ON-EAR Verð: 39.900 kr.
Upplifðu þráðlaus Bose gæði. Aðeins 150 g.
MOTO G 5"
Verð: 44.900 kr. Kraftmikill 4ra kjarna snjallsími á frábæru verði.
LENOVO
SONY
A7-30 7"
SRS-X55 BLUETOOTH
Frábær spjaldtölva í lestur, leiki og kvikmyndir.
Magnaður þráðlaus hljómur með Bluetooth og NFC.
Verð: 16.990 kr.
Verð: 26.990
NÝHERJI
kr.
| KAUPANGI AKUREYRI
|
569 7645
|
netverslun.is
Miðvikudagur 20. apríl 2016
19:30 Að sunnan Margrét Blöndal og Sighvatur Jónsson fjalla um málefni tengd suðurlandi. 20:00 Milli himins og jarðar Sr. Hildur Eir Bolladóttir fær til sín góða gesti og spjallar um allt milli himins og jarðar. 20:30 Að sunnan 21:00 Milli himins og jarðar 21:30 Að sunnan 22:00 Milli himins og jarðar 22:30 Að sunnan Hringbraut 18:00 Lóa og lífið (e) 18:30 Atvinnulífið (e) 19:00 Ritstjórarnir (e) 19:30 Bankað upp á (e) 20:00 Fólk með Sirrý 20:45 Allt er nú til 21:00 Mannamál 21:30 Ég bara spyr 22:00 Fólk með Sirrý (e) 22:45 Allt er nú til (e) 23:00 Mannamál (e)
17.15 Maðurinn og umhverfið (3:4) 17.45 Táknmálsfréttir 17.55 KrakkaRÚV (47:386) 17.56 Finnbogi og Felix (7:11) 18.18 Sígildar teiknimyndir (5:30) 18.25 Gló magnaða (5:35) 18.50 Krakkafréttir (98) 18.54 Víkingalottó (34:52) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir (160) 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.00 Skólahreysti (6:6) 21.30 Lífæðar hjartans 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir (127) 22.20 Á spretti (6:6) 22.40 Bekkjarmótið Dönsk gamanmynd frá 2011. Niels er falið að halda ræðu á 25 ára stúdentsafmælinu sínu. Það leggst vægast sagt illa í hann þar sem aldurinn er farinn að segja til sín. 00.15 Hernám (2:10) Norskur spennutryllir úr smiðju Jo Nesbø. Á 01.05 Kastljós
12:35 Nágrannar 13:00 Spilakvöld (9:12) 13:45 Mayday (3:10) 14:30 Baby Daddy (16:22) 14:55 Glee (3:13) 15:40 Teen Titans Go 16:05 Sirens (3:10) 16:30 The Simpsons 16:55 Bold and the Beautiful 17:20 Nágrannar 17:45 Ellen 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:55 Ísland í dag 19:10 Víkingalottó 19:15 The Middle (16:24) 19:35 Mike & Molly (5:13) 19:55 Á uppleið (2:7) 20:15 Grey’s Anatomy (18:24) 20:55 Grey’s Anatomy (19:24) 21:40 Blindspot (17:23) 22:25 Girls (9:10) 22:55 Real Time with Bill Maher 23:55 NCIS (21:24) 00:40 The Blacklist (17:23) 01:30 Better Call Saul (9:10) 02:10 Mistresses (5:13)
16:15 The Grinder (12:22) 16:35 The Tonight Show 17:15 The Late Late Show 17:55 Dr. Phil 18:35 Everybody Loves Raymond 19:00 King of Queens (5:25) 19:25 How I Met Your Mother 19:45 Leiðin á EM 2016 (7:12) 21:00 Chicago Med (7:18) 21:45 Quantico (17:22) 22:30 The Tonight Show 23:10 The Late Late Show 23:50 Sleeper Cell (5:8) Bíó 12:10 The Prince and Me 3: A Royal Honeymoon 13:45 Admission 15:30 The Last of Robin Hood 17:00 The Prince and Me 3: A Royal Honeymoon 18:35 Admission 20:25 The Last of Robin Hood 22:00 Midnight in Paris 23:35 Riddick 01:35 Pride and Glory 03:45 Midnight in Paris
ÓSKUM EFTIR AÐ RÁÐA MEIRAPRÓFSBÍLSTJÓRA TIL AÐ STARFA VIÐ AKSTUR OG VERKEFNI SEM TENGIST FRAMLEIÐSLU Á MALBIKI
FRAMTÍÐARSTARF FYRIR RÉTTAN AÐILA HÆFNISKRÖFUR Meirapróf skilyrði ADR Réttindi kostur Reglusemi skilyrði Góð þjónustulund skilyrði Umsóknir skulu berast á netfangið: nordurbik@simnet.is Upplýsingar í síma: 896-1334 Steindór Sigurðsteinsson
896-1390 Ingi Friðbjörnssson
Fylgstu með á www.ka.is eða finndu okkur á facebook KA-Sport.is
Áfram KA KA tekur á móti HK í úrslitaeinvíginu í blaki
á miðvikudaginn kl. 19:15 í KA-heimilinu. Mætum og hjálpum strákunum að landa stóra titlinum.
KA óskar þeim Filip, Piotr, Ævarri og Valþóri til hamingju með valið í lið ársins í Mizuno-deild karla í blaki.
Spurningakeppni í KA-heimilinu á miðvikudagskvöldið kl. 21!
Léttar veitingar til sölu og mun Einar Sigtryggsson vera spyrill. Bókað fjör og veglegir vinningar.
Fjölliðamót í handbolta í KA-heimilinu um helgina. Líttu við og sjáðu upprennandi handboltastjörnur leika listir sínar.
Fimmtudagur 21. apríl 2016 sumardagurinn fyrsti
19:30 Íslandi allt Við rifjum upp Landsmót UMFÍ 50+ frá því í fyrra 20:00 Ungt fólk og lýðræði niður með grímuna 20:30 Íslandi allt 21:00 Ungt fólk og lýðræði niður með grímuna 21:30 Íslandi allt 22:00 Ungt fólk og lýðræði niður með grímuna 22:30 Íslandi allt
Hringbraut 18:00 Fólk með Sirrý (e) 18:45 Allt er nú til (e) 19:00 Mannamál (e) 19:30 Ég bara spyr (e) 20:00 Okkar fólk 20:30 Ólafarnir 21:00 Parísarsamkomulagið 21:30 Afsal 22:00 Okkar fólk (e) 22:30 Ólafarnir (e) 23:00 Parísarsamkomulagið
08.00 KrakkaRÚV 09.44 Kapteinn Karl (6:12) 09.56 Hrúturinn Hreinn 10.05 Antboy 11.20 Strákurinn í kjólnum 12.25 Orðbragð II 13.00 Tónleikakvöld Fyrri hluti (1:2) 14.15 Tónleikakvöld Seinni hluti (2:2) 15.45 Violetta (9:26) 16.30 Skólahreysti (5:6) 17.55 KrakkaRÚV (48:386) 17.56 Eðlukrúttin (15:52) 18.07 Hundalíf (3:7) 18.10 Best í flestu (3:10) 18.50 Krakkafréttir (99) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir (161) 19.30 Veður 19.35 Leiðin til Frakklands (3:12) 20.05 Martin læknir (6:8) 20.55 Best í Brooklyn 21.20 An Inspector Calls 22.50 Glæpahneigð (4:22) 23.35 Ligeglad (4:6) 00.05 Svikamylla (6:10)
07:00 Waybuloo 07:20 Kormákur 07:30 Mæja býfluga 07:45 Grettir 08:00 Loksins Heim 09:35 How To Train Your Dragon Sequel 11:15 Eyrnalausa kanínan og kjúklingurinn vinur hennar 12:30 Garfield: A Tail of Two Kitties 13:45 Kalli kanína og félagar 14:10 The Middle (20:24) 14:35 Ghostbusters 16:20 Dumb and Dumber To 18:05 The Simpsons 18:30 Fréttir Stöðvar 2 19:00 Pósturinn Páll: Bíómyndin 20:25 NCIS (22:24) 21:10 The Blacklist (18:23) 21:55 Better Call Saul (10:10) 22:40 The Game 00:45 Banhsee (3:8) 01:45 Shameless (8:12) 02:40 The Hunger Games: The Mockingjay - Part 1 04:40 Dumb and Dumber To
13:35 The Voice (12:26) 16:35 The Tonight Show 17:15 The Late Late Show 17:55 Dr. Phil 18:35 Everybody Loves Raymond 19:00 King of Queens (6:25) 19:25 How I Met Your Mother 19:50 Life In Pieces (13:22) 20:15 Grandfathered (13:22) 20:40 The Grinder (13:22) 21:00 Billions (12:12) 21:55 Scandal (15:21) 22:40 The Tonight Show Bíó 08:35 The Jane Austen Book Club 10:20 E.T. 12:15 Rain man 14:30 Moonrise Kingdom 16:05 The Jane Austen Book Club 17:50 E.T. 19:45 Rain man 22:00 Bull Durham 23:50 Careful What You Wish For 01:20 The Maze Runner 03:15 Bull Durham
Líkkistuvinnustofa & trésmiðja Íslensk hönnun & handverk Húsgagnaviðgerðir & sérsmíði
LITLA TRÉSMIÐJAN
Sigurður Óli Þórisson Austursíða 2 · 603 Akureyri · litlatre@simnet.is · Sími 898 7686
Öll almenn málningarvinna
Endurmálun Sandspörtlun Háþrýstiþvottur Utanhússmálun Húsfélög Tækjaleiga Fyrirtækjaþjónusta Nýmálun Ráðgjöf Viðarvörn Þakmálun Gluggamálun Heildarlausnir 20 ára reynsla, þekking & fagmennska
Föstudagur 22. apríl 2016
20:00 Föstudagsþáttur Hilda Jana fær til sín góða gesti. 21:00 Föstudagsþáttur 22:00 Föstudagsþáttur 23:00 Föstudagsþáttur Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.
Hringbraut 18:00 Okkar fólk (e) 18:30 Ólafarnir (e) 19:00 Parísarsamkomulagið (e) 19:30 Afsal (e) 20:00 Olísdeildin 20:30 Skúrinn 21:00 Litla iðnþingið 22:00 Lóa og lífið (e) 22:30 Atvinnulífið (e) 23:00 Ritstjórarnir (e) 23:30 Bankað upp á (e)
16.20 Leiðin til Frakklands (3:12) 16.50 Á spretti (6:6) 17.10 Táknmálsfréttir 17.20 Íslandsmótið í hópfimleikum 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir (162) 19.30 Veður 19.40 Augnablik úr 50 ára sögu sjónvarps 20.00 Útsvar (24:27) 21.15 Vikan með Gísla Marteini 22.00 Quirke Bresk sakamálamynd um meinafræðinginn Quirke, sem vinnur fyrir líkhús Dyflinnar og rannsakar dánarorsök einstaklinga sem látist hafa á voveiflegan hátt á sjötta áratugi síðustu aldar. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. 23.35 Meet Joe Black Ljúfsár mynd með Anthony Hopkins og Brad Pitt í aðalhlutverkum. Dauðinn hefur tekið sér bólfestu í vinalegum ungum manni og vill kynnast lífi hinna lifandi betur. 02.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
Samfylkingin auglýsir Aðalfundur kjördæmisráðs Samfylkingarinnar í Norðausturkjördæmi verður haldinn laugardaginn 7. maí, kl. 12-17 á Akureyri. Venjuleg aðalfundarstörf .
Nánar auglýst síðar.
07:00 The Simpsons (22:22) 07:25 Tommi og Jenni 07:45 Kalli kanína og félagar 08:05 The Middle (21:24) 08:30 Pretty Little Liars (6:25) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (46:175) 10:20 First Dates (2:6) 11:05 Restaurant Startup (8:8) 11:50 Grand Designs (6:0) 12:35 Nágrannar 13:00 One Chance (1:1) 14:40 42 16:50 The Choice (6:6) 17:40 Bold and the Beautiful 18:05 Nágrannar 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:55 Ísland í dag 19:15 Impractical Jokers (8:13) 19:40 Top Gun 21:25 Labor Day 23:20 Jupiter Ascending 01:30 Only Lovers Left Alive 03:30 One Chance (1:1) 05:10 The Middle (21:24)
17:55 Dr. Phil 18:35 Everybody Loves Raymond 19:00 King of Queens (7:25) 19:25 How I Met Your Mother 19:50 America’s Funniest Home Videos (27:44) 20:15 The Voice (15:26) 21:45 Blue Bloods (17:22) 22:30 The Tonight Show 23:10 Satisfaction (10:10) 23:55 American Crime (1:10) 00:40 The Walking Dead (11:16) 01:25 House of Lies (11:12) Bíó 10:00 My Girl 11:45 Ocean’s Eleven 13:40 The Amazing Spider-Man 2 16:00 My Girl 17:45 Ocean’s Eleven 19:40 The Amazing Spider-Man 2 22:00 Sin City: A Dame To Kill For 23:45 The Untouchables 01:45 Broken City 03:35 Sin City: A Dame To Kill For
Laugardagur 23. apríl 2016
16:30 Hvítir mávar 17:00 Að norðan Þriðjudagur 17:30 Að sunnan 18:00 Milli himins og jarðar 18:30 Íslandi allt 19:00 Ungt fólk og lýðræði niður með grímuna 19:30 Föstudagsþáttur 20:30 Íslendingasögur 21:00 Að vestan 21:30 Hvítir mávar 22:00 Að norðan Þriðjudagur 22:30 Að sunnan 23:00 Milli himins og jarðar Hringbraut 18:00 Litla iðnþingið (e) 19:00 Atvinnulífið (e) 19:30 Ég bara spyr (e) 20:00 Fólk með Sirrý 20:45 Allt er nú til 21:00 Mannamál 21:30 Ég bara spyr 22:00 Okkar fólk (e) 22:30 Ólafarnir (e) 23:00 Parísarsamkomulagið (e) 23:30 Afsal (e)
07.00 KrakkaRÚV 09.49 Hrói Höttur (13:52) 10.00 Undraveröld Gúnda (16:30) 10.10 Jessie (7:26) 10.35 Vikan með Gísla Marteini 11.20 Útsvar 12.25 Menningin (32:50) 12.45 Treystið lækninum (2:3) 13.35 Á sömu torfu 13.45 Skólahreysti (4:6) 15.10 Vísindahorn Ævars 15.20 Leiðin til Frakklands (3:12) 15.50 Úrslitakeppni karla í handbolta 17.45 Táknmálsfréttir 17.55 KrakkaRÚV (111:300) 17.56 Háværa ljónið Urri (3:26) 18.05 Krakkafréttir vikunnar 18.25 Íþróttaafrek Íslendinga (4:6) 18.54 Lottó (35:52) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Hraðfréttir 20.00 Alla leið (3:5) 21.10 Tooth Fairy 22.50 Turks and Caicos 00.30 In Bruges
Aðalfundur Hollvinafélags Húna II Aðalfundur Hollvinafélags Húna II verður haldinn laugardaginn 30. apríl kl. 10:00 um borð í bátnum við Torfunefsbryggju. Á dagskrá fundarins eru venjuleg aðalfundarstörf (sbr. 5. gr. félagsins) Hollvinafélag Húna II hefur það að markmiði að varðveita bátinn, viðhalda honum og sigla. Félagið er opið fyrir karla og konur og alltaf pláss fyrir nýja félaga. Kaffiveitingar Stjórnin
08:30 Með afa 08:40 Latibær 08:50 Stóri og litli 09:00 Gulla og grænjaxlarnir 09:10 Víkingurinn Viggó 09:20 Tommi og Jenni 09:40 Teen Titans Go! 10:05 Beware the Batman 12:00 Bold and the Beautiful 13:25 Britain’s Got Talent (1:18) 14:25 Atvinnumennirnir okkar (4:6) 14:55 Mr Selfridge (2:10) 15:55 Á uppleið (2:7) 16:20 Óbyggðirnar kalla (2:6) 16:45 Mike & Molly (3:13) 17:10 Sjáðu (439:450) 17:40 ET Weekend (31:52) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (128:150) 19:10 Lottó 19:15 The Simpsons (2:22) 19:40 Two and a Half Men (10:16) 20:05 Mr. Holmes 21:50 Focus 23:40 Silence of the Lambs 01:35 A Walk Among the Tombstones
10:35 Dr. Phil 11:55 The Tonight Show 13:55 The Voice (15:26) 15:25 Survivor (8:15) 16:10 My Kitchen Rules (8:10) 16:55 Top Gear (7:7) 17:45 Black-ish (14:24) 18:10 Saga Evrópumótsins (6:13) 19:05 Difficult People (2:8) 19:30 Life Unexpected (3:13) 20:15 The Voice (16:26) 21:00 Turner & Hooch 22:40 The Lincoln Lawyer 00:40 Goya’s Ghosts Bíó 11:20 Night at the Museum: Battle of the Smithsonian 13:05 Annie 15:00 The Other Woman 16:50 Gambit 18:20 Night at the Museum: Battle of the Smithsonian 20:05 Annie 22:00 Fast & Furious 23:50 Mortdecai 01:35 Piranha 3D
PÍANÓSTILLINGAR VERÐ VIÐ PÍANÓSTILLINGAR Á AKUREYRI DAGANA 29. APRÍL - 2. MAÍ Tímapantanir í síma 699-0257 Ísólfur Pálmarsson, píanósmiður isolfurpalmarsson@gmail.com
Opnunartímar: Mánud. - föstud.: 11:30 - 13:30 & 17:00 - 21:30 Um helgar: 17:00 - 21:30 STRANDGÖTU 13 - 600 AKUREYRI - kruasiam@kruasiam.is - www.kruasiam.is
Við erum á fésbókinni
Hádegishlaðborð Kr. 1.750,- / Kr. 1.850,- m. gosi Alla virka daga frá kl. 11:30 - 13:30
Sótt/Sent Tilboð 1
(fyrir tvo eða fleiri)
Tilboð 2
(fyrir tvo eða fleiri)
• Djúpsteiktar rækjur • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Kjúklingur í massaman karrý • Hrísgrjón
• Djúpsteiktar rækjur • Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í súrsætri sósu • Hrísgrjón
3.890,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 1.945,- kr. á manninn
3.890,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 1.945,- kr. á manninn
Tilboð 3
Tilboð 4
(fyrir tvo eða fleiri)
(fyrir tvo eða fleiri)
• Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í gulu karrý • Steiktur kjúklingur í ostrusósu m. papriku & lauk • Hrísgrjón
• Djúpsteiktar rækjur • Steikt nautakjöt í ostrusósu • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Fiskur í sætri chilisósu • Hrísgrjón
4.090,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 2.045,- kr. á manninn
4.090,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 2.045,- kr. á manninn
2l gosdrykkur kostar kr. 300 m. tilboðum Ath. Gerum ekki breytingar á tilboðum
Heimsending eftir kl. 17 Heimsendingargjald 600,- kr.
Hægt er að skoða matseðil í sal á heimsíðunni www.kruasiam.is
Sunnudagur 24. apríl 2016
12:00 Sjávarútvegur á Norðurlandi Við sýnum upptöku frá ráðstefnunni þar sem fjallað er um sjávarútveg á Norðurlandi. 18:00 Að norðan Þriðjudagur 18:30 Að sunnan 19:00 Milli himins og jarðar 19:30 Íslandi allt 20:00 Skeifnasprettur 20:30 Að Norðan fimmtudagur 21:00 Skeifnasprettur 21:30 Íslendingasögur Hringbraut 18:00 Olísdeildin (e) 18:30 Skúrinn (e) 19:00 Fólk með Sirrý (e) 19:45 Allt er nú til (e) 20:00 Lóa og lífið 20:30 Bankað upp á 21:00 Mannamál 21:30 Ég bara spyr 22:00 Litla iðnþingið (e) 23:00 Ólafarnir (e) 23:30 Ritstjórarnir (e)
07.00 KrakkaRÚV 09.00 Disneystundin (16:52) 10.15 Alla leið (3:5) 11.15 Hraðfréttir (17:29) 11.30 Augnablik úr 50 ára sögu sjónvarps (16:50) 11.45 Maðurinn og umhverfið (3:4) 12.15 Lífæðar hjartans 12.45 Leyndarlíf ungbarna 13.40 Stansað, dansað og öskrað 14.55 Treystið lækninum 15.50 Úrslitakeppni kvenna í handbolta 17.45 Táknmálsfréttir 17.55 KrakkaRÚV (112:300) 17.56 Ævintýri Berta og Árna (9:37) 18.00 Stundin okkar (4:22) 18.25 Basl er búskapur (6:11) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Landinn (26:29) 20.15 Popp- og rokksaga Íslands 21.20 Ligeglad (5:6) 21.50 Svikamylla (7:10) 22.50 Stríðsyfirlýsing 00.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
08:25 Með afa 08:30 Kormákur 08:45 Gulla og grænjaxlarnir 08:55 Skoppa og Skrítla enn út um hvippinn og hvappinn 09:10 Hvellur keppnisbíll 09:20 Tommi og Jenni 09:45 Ben 10 10:10 Ninja-skjaldbökurnar 12:00 Nágrannar 13:25 Lögreglan (4:6) 13:55 Becoming Mike Nichols 15:05 Modern Family (19:22) 15:35 The Big Bang Theory (19:24) 16:00 Grand Designs - Living (4:4) 16:50 60 mínútur (29:52) 17:35 Eyjan (32:40) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (129:150) 19:10 Þær tvær (5:6) 19:35 Britain’s Got Talent (2:18) 20:35 Rapp í Reykjavík (1:6) 21:00 Mr Selfridge (3:10) 21:50 Banhsee (4:8) 22:45 Shameless (9:12) 23:35 60 mínútur (30:52) 00:20 Vice 4 (9:18)
17:20 Parenthood (6:22) 18:05 Stjörnurnar á EM 2016 (5:12) 18:35 Leiðin á EM 2016 (7:12) 19:05 Parks & Recreation (2:13) 19:25 Top Gear: The Races (2:7) 20:15 Scorpion (19:25) 21:00 Law & Order: Special Victims Unit (7:23) 21:45 The Family (2:12) 22:30 American Crime (2:10) 23:15 The Walking Dead (12:16) 00:00 Hawaii Five-0 (19:24) 00:45 Limitless (2:22) Bíó 07:40 A Walk In the Clouds 09:20 I Melt With You 11:20 Boyhood 14:05 Diminished Capacity 15:35 A Walk In the Clouds 17:15 I Melt With You 19:15 Boyhood 22:00 Veronica Mars 23:50 Last Days On Mars 01:30 360 03:20 Veronica Mars
AÐALFUNDUR Sunnudagur 24. apríl
Krabbameinsfélags Akureyrar og nágrennis verður haldinn fimmtudaginn 28. apríl kl. 20:00 í húsnæði félagsins að Glerárgötu 24
Mánudagur 25. apríl
Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf
Miðvikudagur 20. apríl Unglingafundur kl. 20 Samkoma kl. 11 Hermannavígsla
Heimilasamband kl. 15 Allar konur velkomnar
Þriðjudagur 26. apríl Barnastarf kl. 17-18 Fyrir öll börn í 1.-7. bekk
Miðvikudagur 27. apríl Bæn og matur kl. 12
Allir velkomnir HJÁLPRÆÐISHERINN Á AKUREYRI - HVANNAVÖLLUM 10
Athugið að fundurinn er öllum opinn og við hvetjum allt áhugafólk um starfsemi félagsins til að mæta. Stjórnin
n a � o t as
Freyvangsleikhúsið
m u Sa E
Kja ftir
Frábær kvöldstund - mjög fyndið - vel leikið
Enn og aftur tekst Freyvangsleikhúsinu vel upp
Akureyri vikublað - Guðrún Þórsdóttir
Leiklist.is -Andrea Hjálmsdóttir
13. 14. 15. 16. 17.
sýning sýning sýning sýning sýning
20. 22 . 23. 29. 30.
n rta
na Ra g
r ss o
n
Leikstjóri: Skúli Gautason Tónlistarstjóri: Helga Kvam
apríl apríl apríl apríl apríl
kl. kl. kl. kl. kl.
20 20 20 20 20
MINNINGARSÝNING ÖRFÁ SÆTI LAUS LOKASÝNING
SÍÐUSTU SÝNINGAR Miðasala/uppl. - 857-5598 - freyvangur.net facebook.com/freyvangur - miðasala einnig í Eymundsson og Tix.is
Mánudagur 25. apríl 2016
19:30 Íslendingasögur Nýr þáttur þar sem Íslendingar af erlendu bergi brotnir segja sínar sögur. 20:00 Að vestan 20:30 Íslendingasögur 21:00 Að vestan 21:30 Íslendingasögur 22:00 Að vestan 22:30 Íslendingasögur Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar. Hringbraut 17:30 Fólk með Sirrý (e) 18:15 Allt er nú til (e) 18:30 Ritstjórarnir (e) 19:00 Ég bara spyr (e) 19:30 Kvikan (e) 20:00 Olísdeildin 20:30 Skúrinn 21:00 Litla iðnþingið 22:00 Olísdeildin (e) 22:30 Skúrinn (e) 23:00 Litla iðnþingið (e)
16.40 Popp- og rokksaga Íslands 17.45 Táknmálsfréttir 17.55 KrakkaRÚV (49:386) 17.56 Hvolpasveitin (1:24) 18.19 Hæ Sámur (6:45) 18.27 Unnar og vinur (6:9) 18.50 Krakkafréttir (100) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir (163) 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.10 Paradísarfuglar 21.10 Spilaborg (8:13) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir (128) 22.20 Todmobile og Jon Anderson Upptaka frá tónleikum Todmobile þar sem sérstakur gestur var Jon Anderson, söngvari hljómsveitarinnar Yes. Þetta voru stærstu tónleikar Todmobile til þessa þar sem spilaðir voru allir helstu smellir sveitarinnar, ásamt þekktum lögum Yes. 23.35 Hálfbróðirinn (8:8) 00.25 Kastljós 00.55 Dagskrárlok
3 2 fyrir 1
Tilboð
08:05 The Middle (22:24) 08:30 Ellen 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (72:175) 10:20 Project Runway (10:15) 11:05 Who Do You Think You Are (5:12) 11:50 Á fullu gazi 12:10 Léttir sprettir 12:35 Nágrannar 13:00 Britain’s Got Talent (4:18) 15:45 ET Weekend (31:52) 16:35 Scooby-Doo! Mystery Inc. 16:55 Bold and the Beautiful 17:20 Nágrannar 17:45 Ellen 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:55 Ísland í dag 19:15 The Goldbergs (19:24) 19:40 Grand Designs: House of the Year (2:4) 20:30 Fimm forsetar (1:6) 21:00 Outlander (3:13) 21:55 Game Of Thrones (1:10) 22:50 Vice 4 (10:18) 23:20 Empire (13:18) 00:05 Major Crimes (15:19)
· Opna læsta bíla · Vantar þig start?
15:25 Younger (6:12) 15:50 Jane the Virgin (17:22) 16:35 The Tonight Show 17:15 The Late Late Show 17:55 Dr. Phil 18:35 Everybody Loves Raymond 19:00 King of Queens (8:25) 19:25 How I Met Your Mother 19:45 Stjörnurnar á EM 2016 (6:12) 20:15 Top Chef (3:18) 21:00 Hawaii Five-0 (20:24) 21:45 Limitless (3:22) 22:30 The Tonight Show 23:10 The Late Late Show Bíó 11:30 Austin Powers. The Spy Who Shagged Me 13:05 Ocean’s Twelve 15:10 Fed up 16:45 Austin Powers. The Spy Who Shagged Me 18:20 Ocean’s Twelve 20:25 Fed up 22:00 A Haunted House 2 23:30 The X-Files 01:30 Special Forces
· Ertu fastur? · Kaupi ódýra bíla
Rauða kross búðin Viðjulundi 2
Opið : Föstudag 22/4
kl. 13 – 17
Laugardag 23/4 kl. 10 – 16
Ódýrasti flutningur bíla sem í boði er á Akureyri
Flutningur á fólksbíl innanbæjar á Akureyri verð kr. 8.680 með vsk. * Þú velur þrjá hluti og borgar aðeins fyrir þann dýrasta.
Viltu losna við gamla bílinn þinn í endurvinnslu? Þú færð kr. 20.000,- fyrir að skila honum inn. Aðstoð sf. reddar þér - sími 893 3867
Miðvikudagur 20.apríl
Kveðjum vetur með hressilegu
HAGYRÐINGAKVÖLDI
Friðrik Steingrímsson, Björn Ingólfsson, Stefán Vilhjálmsson, Pétur Pétursson, Hjálmar Freysteinsson og Ósk Þorkelsdóttir fara á kostum í bundnu og óbundnu máli. Stjórnandi: Birgir Sveinbjörnsson.
Skemmtunin hefst kl.21.00 Húsið opnað kl.20.00
Fimmtudagur 21.apríl
ANDRI ÍVARS & STEBBI JAK Þeir félagar koma til með að spila öll bestu lög í heimi í acoustic útsetningum. Þungarokk, hugljúfar ballöður popptónlist og allt þar á milli.
Tónleikarnir hefjast kl.21.00 Forsala hafin í Eymundsson, graenihatturinn.is og á midi.is
Þriðjudagur 26. apríl 2016
19:30 Hvítir mávar Gestur Einar Jónasson hittir skemmtilegt fólk. 20:00 Að norðan Þriðjudagur 20:30 Hvítir mávar 21:00 Að norðan Þriðjudagur 21:30 Hvítir mávar 22:00 Að norðan Þriðjudagur 22:30 Hvítir mávar Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.
Hringbraut 18:00 Olísdeildin (e) 18:30 Skúrinn (e) 19:00 Litla iðnþingið (e) 20:00 Lóa og lífið 20:30 Atvinnulífið 21:00 Ritstjórarnir 21:30 Bankað upp á 22:00 Lóa og lífið (e) 22:30 Atvinnulífið (e) 23:00 Ritstjórarnir (e) 23:30 Bankað upp á (e)
17.00 Lögreglukonan (3:5) 17.45 Táknmálsfréttir 17.55 KrakkaRÚV (114:300) 17.56 Hopp og hí Sessamí (17:26) 18.18 Millý spyr (62:65) 18.25 Sanjay og Craig (13:20) 18.50 Krakkafréttir (101) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir (164) 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.10 Íþróttaafrek Íslendinga (5:6) 20.40 Maðurinn og umhverfið (4:4) 21.15 Innsæi Dr. Daniel Pierce er sérvitur taugasérfræðingur sem hjálpar yfirvöldum að upplýsa flókin sakamál. Meðal leikenda eru Eric McCormack, Rachael Leigh Cook og Arjay Smith. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir (129) 22.20 Hernám (3:10) 23.10 Spilaborg (8:13) 00.00 Kastljós 00.30 Dagskrárlok
09:15 Bold and the Beautiful 09:35 The Doctors (26:50) 10:15 Junior Masterchef Australia (6:22) 11:05 Cristela (17:22) 11:25 White Collar (12:13) 12:10 Besti vinur mannsins (4:5) 12:35 Nágrannar 13:00 Britain’s Got Talent (7:18) 15:45 Nashville (7:21) 16:30 Simpson-fjölskyldan (20:22) 16:55 Bold and the Beautiful 17:20 Nágrannar 17:45 Ellen 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:55 Ísland í dag 19:15 Mom (15:22) 19:35 The Big Bang Theory (20:24) 19:55 Óbyggðirnar kalla (3:6) 20:20 Empire (14:18) 21:05 11/22/63 (7:8) 21:50 Major Crimes (16:19) 22:35 Last Week Tonight With John Oliver (10:30) 23:05 Grey’s Anatomy (18:24) 00:30 Blindspot (17:23)
15:45 Secret Solstice: Fólkið í Dalnum 16:35 The Tonight Show 17:15 The Late Late Show 17:55 Dr. Phil 18:35 Everybody Loves Raymond 19:00 King of Queens (9:25) 19:25 How I Met Your Mother 19:50 Black-ish (15:24) 20:15 Jane the Virgin (18:22) 21:00 Madam Secretary (18:23) 21:45 Elementary (20:24) 22:30 The Tonight Show 23:10 The Late Late Show Bíó 10:45 Jersey Boys 12:55 Someone Like You 14:35 Girl Most Likely 16:20 Jersey Boys 18:35 Someone Like You 20:15 Girl Most Likely 22:00 The Monuments Men 00:00 The Last Stand 01:50 Some Velvet Morning 03:15 The Monuments Men
Aðalfundur Garðyrkjufélags Akureyrar fer fram miðvikudaginn 27. apríl kl. 20.00 í Gömlu gróðrarstöðinni við Krókeyri Að loknum venjubundnum aðalfundarstörfum mun Jóhann Thorarensen, garðyrkjumaður halda fræðsluerindi um ræktun í gróðurhúsum.
Næstu viðburðir eru: 27. apríl kl. 20.15 - miðvikudagur Ræktun í gróðurhúsum, fræðsluerindi Jóhanns Thorarensen Gömlu gróðrarstöðinni við Krókeyri 7. maí kl. 13.00 - laugardagur Ávaxtatré og berjarunnar, fræðsluerindi Jóns Guðmundssonar Lionssalnum, Skipagötu 14 Stjórnin
19. maí kl. 20.00 - fimmtudagur Rósaræktun, fræðsluerindi Vilhjálms Lúðvíkssonar Lionssalnum, Skipagötu 14
Réttir dagsins frá 11:30-14:00
Tilboð á pizzum 1995
Súpa dagsins og með salati Kjúklingaréttur dagsins Vefja dagsins Fiskur dagsins Grænmetisréttur dagsins Hráfæðiréttur dagsins
bæði hádegi og kvöld
1395/1895 1995 1795 2795 1995 1995
1995 1995 1995 1995 1995 1995 1995
Indversk kjúklingapizza Indversk grænmetispizza Mexíkósk kjúklingapizza Þú sérð rétti dagsins á facebooksíðu Símstöðvarinnar Mexíkósk grænmetispizza Parmapizza með rucola, pestó og parmesanosti Pepperonipizza Grænmetispizza með fersku marineruðu grænmeti
1395 1495
Margarítapizza með sósu og osti Hvítlauksbrauð
Starfsfólk óskast:
Óskum eftir sumarstarfsfólki í afgreiðslu sem einnig hefur áhuga á að vinna áfram með skólanum í vetur Umsóknir berist á simstodinakureyri@gmail.com
HAPPYHOUR
alla daga frá 17-20
Allur matur í
TAKE AWAY
Símstöðin Hafnarstræti 102 í miðbæ Akureyrar á besta stað Mán-fös 09:30-22:00 / Lau-sun 11:00-18:00
sími 4624448
Fylgstu með okkur á facebook
facebook.com/simstodinak
12
16
Fös.- þri. kl. 20 og 22:15
Mið - fim kl. 22:10 Fös.- þri. kl. 20 og 22:15
16
12
12
Mið.- fim. kl. 17:45 og 20 Fös.- þri. kl. 17:45
Mið - fim kl. 17:50, 20 & 22:10 Fös - þri. kl. 20 & 22:20
12
Mið. og fim. kl. 17:45 Síðustu sýningar Fös - þri kl. 17:50, 20 & 22kl. 20 og 22:15 Mið.-fim. Fös.- þri. kl. 17:45
Gildir 20.-26. apríl
12
Mið og fim kl.22:15 MiðSíðustu - fim kl. 17:50 & 20 12 sýningar Fös kl. 17:50 Lau - sun kl. 15:50 & 17:50 Mán - þri kl. 17:50
Lau -sun. sun kl. Lau.kl.14 14
Lau.- sun. kl.14 (2D) og 16 (3D)
Lau - sun kl. 14 3D Lau - sun kl. 15:50
Sparsýningar lau. & sun. kl. 14:00 - 900 krónur miðinn
FRAMUNDAN HJÁ MENNINGARFÉLAGI AKUREYRAR
24.apríl í Hofi
IMPROV ÍSLAND
PROJECTO BRASIL
AÐ UPPGÖTVA OKKUR SJÁLF - FRÁ HEILA TIL ANDA Christopher Vasey með fyrirlestur á ensku. Hver er ég? Hver er þessi vera sem mér finnst ég vera? Hvers vegna er ég öðruvísi en allir aðrir? 28. apríl kl. 20 MIÐAVERÐ KR. 500
AC/DC
Spunasýning út frá einu orði frá áhorfendum. Ekkert er ákveðið fyrirfram og sýningin verður aldrei endurtekin. Improv Ísland býður líka upp á námskeið í spuna. 23. apríl kl. 20 í Samkomuhúsinu MIÐAVERÐ KR. 2.000
Nýtt og spennandi samstarfsverkefni saxófónleikarans Sigurðar Flosasonar og sænska gítarleikarns Hans Olding. Suðræn sveifla og valinn maður í hverju rúmi! 23. apríl kl. 20 MIÐAVERÐ KR. 3.500
Hinni goðsagnakenndu hljómsveit, sem á mest seldu rokkplötu allra tíma, Back In Black, og hátt í 200 milljón plötur seldar, verður gert hátt undir höfði í glæsilegri tónleikasýningu í Hofi. 7. maí kl. 20 MIÐAVERÐ KR. 7.990
AMADEUS
Sinfóníuhljómsveit Norðurlands fær þau Evu Guðnýju Þórarinsdóttur fiðluleikara og Daníel Bjarnason hljómsveitarstjóra í heimsókn í Hof. Á dagskránni er sannkölluð Mozart veisla. 24. apríl kl. 16 MIÐAVERÐ KR. 5.400
Tökum á móti hópum, smáum sem stórum, í glæsilegum salarkynnum Hofs. Leitaðu upplýsinga hjá veitingastjóra í síma 466-1862 eða sendu póst á leifur@1862.is.
www.1862.is
MIÐASALA Í HOFI - S 450 1000 - WWW.MAK.IS öll verð eru birt með fyrirvara um prentvillur
Gildir dagana 20. apríl - 26. apríl
SAMbio.is
AKUREYRI
9
16
3D Mið. kl. 17:40 - 20 Fim. kl. 13, 15:20, 17:40 og 20 Fös. kl. 17:40 og 20 Lau- sun. kl. 13, 15:20, 17:40 og 20
Fim. kl. 13:20 og 15:20 Fös. kl. 18 Lau- sun. kl. 13:20 og 15:20 Mán- þri. kl. 18
Fim- mið. kl. 20 og 22:30
Mán- þri. kl. 17:40 og 20 12
L
16
12
Mið. kl. 22:30
Mið. kl. 20 Fim- þri. kl. 22:30
Mið. kl. 22:20
Ísl. tal
Mið- fim. kl. 17:40 Lau- sun. kl. 17:40
Keyptu miða á netinu www.sambio.is. Munið þriðjudagstilboðin! Verslaðu miða á netinu inná á: www.sambio.is Munið þriðjudagstilboðin! Sparbíó* 750 SPARBÍÓ* kr. miðaverð á allar sem merktar eru með (0-8 ára kr.700) fös. - lau. & sun. 2Dmyndir kr.950. Merktar eruappelsínugulu með appelsínugulu.
Sparbíó* 3D MYNDIR 1000 kr. merkt grænu (0-8 ára kr. 950) SPARBÍÓ* 3D kr.1250. Merktar grænu.
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ myndir 3Dámyndir á kr.1200. ÞRIÐJUDAGSTILBOÐIN 850kr. miðinn2D á allar myndirkr.950. og 1000kr 3D - Gildir ekki á íslenskar myndir
Karlakórinn Heimir sérstakur gestur er
ELMAR GILBERTSSON tenórsöngvari
Tónleikar í Miðgarði laugardaginn 30. apríl kl. 20:30 DANSLEIKUR
NÝPRENT ehf.
MENNINGARHÚSIÐ MIÐGARÐUR KL. 23:30
Hljómsveitin ALLT Í EINU leikur fyrir dansi að loknum tónleikum. Forsala aðgöngumiða í Blóma- og gjafabúðinni á Sauðárkróki og í KS Varmahlíð
www.heimir.is
pizzutilboð Samsett tilboð
Pizza, meðlæti og gos - Sótt eða heimsent
Miðstærð pizza með 3 áleggjum +Brauðstangir eða Franskar eða 12" Hvítlauksbrauð + 2L gos
Stór pizza með 3 áleggjum + Brauðstangir eða Franskar eða 12" Hvítlauksbrauð + 2L gos
3.290.-
3.590.-
2x stór pönnupizza með 3 áleggjum + Brauðstangir eða Franskar eða 12" Hvítlauksbrauð + 2L gos
2x stór pizza með 3 áleggjum + Brauðstangir eða Franskar eða 12" Hvítlauksbrauð + 2L gos
4.790.-
4.790.-
sparkaup
Pizzu tilboð
Pizza, tvö álegg - aðeins sótt
Miðstærð pizza með 2 áleggjum
Stór pizza með 2 áleggjum
1.490.-
1.890.-
2x stór pizza með 2 áleggjum
2x miðstærð pizza með 2 áleggjum
3.390.-
2.690.-
Pantaðu á: www.greifinn.is, með APPi eða í síma 460-1600. Frí heimsending þegar pantað er fyrir 4000 kr eða meira
www.arnartr.com
Góðkaup
Föstudagur 22.apríl Laugardagur 23.apríl
TODMOBILE Tónleikar kl.22.00 Forsala hafin í Eymundsson, graenihatturinn.is og á midi.is
HP EliteBook Folio 1040 Ultrabook fartölva Ein flottasta HP fartölvan Þunn, létt og lipur
HP EliteBook Folio 1040
14" HD+ Ultrabook fartölva Skjástærð: 14" baklýstur HD+ SVA "anti-glare" Örgjörvi: Intel Core i5-5200U Broadwell Gen5 - 3MB cache, Clock speed up to 2,7GHz Vinnsluminni: 8GB DDR3L SDRAM 1600 MHz Geymslumiðlar: 256GB M2 SATA-3 SSD diskur
Skjákort: Intel HD 5500 Upplausn á skjá: 1600 x 900 Rafhlaða: 6 sellur Lithium-Ion long life Þyngd: 1,49 kg. Rafhlöðuending: 10 klukkutímar Byggingarefni: Burstað ál, magnesium, titaniumblanda
Leitið upplýsinga hjá sölufulltrúum Netkerfa, Hallgrími Valssyni hallgrimur@netkerfi.is í síma 4 600 487 Karel Rafnssyni karel@netkerfi.is í síma 4 600 405
Netkerfi ehf | Fjölnisgata 6c | 603 Akureyri | Sími 4600400 | netkerfi@netkerfi.is facebook.com/Netkerfiogtolvur | www.netkerfi.is