4. - 10. maí 2016
18. tbl. 14. árg // Hafnarstræti 99 // Sími 412 4400 // dagskrain@n4.is // n4.is Uppskrift frá
Ljúfmeti og lekkerheit
SUDOKU
3
VIÐTALIÐ
Zane Brikovska
JA RÉTTA KVÖLDVERÐUR
FORRÉTTUR Humarsúpa með hvítsúkkulaðirjóma
AÐALRÉTTUR Nautasteik með sveppa "ragout", laukhringir, fennel og trufflu kartöflumús EFTIRRÉTTUR Karamellukaka með ananas sorbet, lakkríssósu og karamellu mousse Verð 6.900 kr pr mann Tilboðið gildir föstudag, laugardag og sunnudag frá kl 17:00 Komdu með hópinn þinn til okkar. Fjölbreyttur matseðill og frábærir kokteilar.
HAP PY HOU R
Alla da ga milli 1 6 - 1 8
B et w e e n 1 6 : 0 0 - 1 8 : 0 0 , e v e r y d ay
M ú l ab e r g B i s t r o & B a r | H ót e l Ke a | A k u r ey r i | S : 4 6 0 2 02 0
Góður heimilisvinur Komdu til okkar og veldu þér þitt draumasæti. Glæsilegur 250 m2 sýningasalur frá LA-Z-BOY með allt það nýjasta fyrir þig í Húsgagnahöllinni Bíldshöfða. 18 MISMUNANDI HÆGINDASTILLINGAR
LA-Z-BOY STOFNAÐ 1928
MEST SELDI HÆGINDASTÓLL Í HEIMI
Hinn eini sanni! ● LA-Z-BOY er hágæða vörumerki,
þar sem
þægindi, notagildi og ending fara saman.
● Upplifðu hvíld á nýjan hátt og
færðu þægindi
inn á þitt heimili með LA-Z-BOY.
● LA-Z-BOY er eini stóllinn í heiminum sem hefur 18 mismunandi hægindastillingar.
● Í Húsgagnahöllinni getur þú valið á milli yfir annað hundrað útfærslna á LA-Z-BOY hægindastólum, lyftistólum og sófum.
● LA-Z-BOY er skrásett
vörumerki og fæst
eingöngu í Húsgagnahöllinni.
Akureyri Dalsbraut 1 558 1100
10 – 18 virka daga 11 – 16 laugardaga
www.husgagnahollin.is www.betrabak.is www.dorma.is
Tekur 7 kg af þvotti. 1400 snúningar. Öll hugsanleg þvottakerfi. íslensk notendahandbók.
Lavamat 63472FL
Tekur 7 kg af þvotti. 1200 snúningar. Öll hugsanleg þvottakerfi. íslensk notendahandbók.
Lavamat 63272FL
þvottavél
3 ára ábyrgð
3 ára ábyrgð
þvottavél
Íslenskt stjórnborð
Íslenskt stjórnborð
Lavamat 76806FL
Tekur 8 kg af þvotti. 1600 snúningar. Öll hugsanleg þvottakerfi. Kolalaus mótor.
Lavamat 76485FL
Tekur 8 kg af þvotti. 1400 snúningar. Öll hugsanleg þvottakerfi. Kolalaus mótor. íslensk notendahandbók.
10 ára ábyrgð á mótor
10 ára ábyrgð á mótor
þvottavél
3 ára ábyrgð
3 ára ábyrgð
þvottavél
Íslenskt stjórnborð
Íslenskt stjórnborð
andinu l í n i l i m i e h r i r fy
r a g a d Þvotta 25%
Nú kr. 82.425,-
Nú kr. 89.925,-
Nú kr. 97.425.-
Nú kr. 89.925.-
OpIð 10-18 OPIÐVIRKA VIRKAdAgA DAGA 10-18 Og 11-15 OGLAUgARdAgA LAUGARDAGA 11-14
verð áður kr. 119.900,-
STáL Nú kr. 104.925,verð áður kr. 139.900
hvíT Nú kr. 112.425,verð áður kr. 149.900,-
FURUVÖLLUM 5 · AKUREYRI · SÍMI 461 5000
Vaxtalaust í allt að 12 mánuði
Greiðslukjör
Topplaus, undir borðplötu. Hljóðlát 39db með 6 þvottakerfi og þurrkun.
FSILENCM2P
uppþvottavél
verð áður kr. 169.900,-
Nú kr. 127.425,-
Topplaus, undir borðplötu. Hljóðlát 43db með 7 þvottakerfi og þurrkun.
F66692MOP
uppþvottavél
verð áður kr. 149.900,-
Nú kr. 112.425,-
- Fyrir heimilin í landinu
verð áður kr. 129.900,-
Barkarlaus þurrkari með rakaskynjara. Tekur 8 kg. af þvotti. Ný ryðfrí tromla sem minnkar slit og snýst í báðar áttir.
T76280AC
Tekur 7 kg af þvotti. Ný tegund af tromlu sem minnkar slit og dregur úr krumpum. Snýr tromlu í báðar áttir og er með rakaskynjara.
T61271AC
þurrkari - barkalaus
verð áður kr. 119.900,-
þurrkari - barkalaus
verð áður kr. 109.900
Fimmtudaginn 5.maí (Uppstigningardag) Opið hús frá 9:30 – 14:00 Kynningar á vörum og starfsemi: -
Sportver verður með kynningu og sumartilboð á hjólum MS kynna vörur Norðlenska gefur á grillið HFA kynnir starfsemi og verður með þrautabraut fyrir börn UFA Eyrarskokk kynnir starfsemi sína og taka æfingu sína frá Bjargi kl 10
Opið hús – Frítt í tímana og tækjasalinn! Stundaskrá fimmtudagsins: Kl. 10:00 Ólatími Kl. 11:00 Zumba partý fyrir alla – konur og kalla! Kl. 12:00 Fjölskyldusprell - fullorðnir & börn
Grillið klárt eftir Ólatíma og kynningar á starfsemi og vörum í fullum gangi!
Velkomin!
Sumarkort - sala hefst 14. maí Kortið gildir frá kaupdegi til 31. ágúst 2016 Þrekkort kr. 28.900 Tækjakort kr. 19.900 Vertu með í góða veðrinu í sumar! – Frábært útisvæði!
Velkomin!
Frábær aðstaða og vinalegt andrúmsloft
Námskeið sem byrja um miðjan maí Best/ur: Krefjandi námskeið, ekki fyrir byrjendur! sterK/ur: Lyftinganámskeið sem slegið hefur í gegn. LífsstíLL: Hentar öllum sem vilja gera breytingu á mataræði og hreyfingu. DeKur: Fjölbreytt námskeið fyrir 50 ára og eldri. frísKar og fLottar: Hressandi morgunnámskeið fyrir nýbakaðar mæður ásamt öllum þeim skvísum sem hentar að æfa á þessum tíma dags. Barnagæsla í boði.
MeðgöngunáMsKeið: Fyrir barnshafandi konur sem vilja halda sér á hreyfingu í góðum hópi. Æfingar inni og úti og hugað að getu hverrar og einnar.
Nánari upplýsingar á bjarg.is og í síma 462-7111 Aðgangur að tækjasal og opnum tímum í töflu fylgir öllum námskeiðum á meðan á þeim stendur.
www.bjarg.is | facebook.com/bjarg.is
! A IN
G L E
M
U
TÓNLEIKASÝNIN
H
DAGUR SIGURÐSSON HIGHWAY TO HELL THUNDERSTRUCK IT’S A LONG WAY TO THE TOP YOU SHOOK ME ALL NIGHT LONG BACK IN BLACK OG FLEIRI SLAGARAR!
STEFÁN JAK
MENNINGAR 7. MAÍ K
MIÐASALA Í FULLUM GANGI Á W
NG MEÐ LÖGUM
KOBSSON
RHÚSIÐ HOF KL. 20:00
HJÖRTUR TRAUSTASON INGO GEIRDAL GÍTAR MAGGI MAGG TROMMUR GUÐNI FINNSSON BASSI FRANZ GUNNARSSON GÍTAR HEIÐA ÓLAFSDÓTTIR RADDIR ALMA RUT RADDIR
WWW.MAK.IS OG Í SÍMA 450-1000
OPIร
UPPSTIGNINGARDAG kl. 11-18
Vetraropnun: Mรกn. - fim. Fรถstudaga Laugardaga Sunnudaga
17:00 - 22:30 17:00 - 20:00 11:00 - 18:00 11:00 - 22:30
FISK KOMPANÍ
S Æ L K E R A V E R Z L U N Vetur konungur virðist ekki geta kvatt okkur & því bjóðum við til veislu sem gott er að ylja sér við... Bollur 990 kr/kg frosnar Bollur 1.390 kr/kg ferskar Siginn fiskur & sigin grásleppa mætt í hús... Grísalundir ferskar & marineraðar 1.990 kr/kg Grísahnakki ferskur & marineraður 1.490 kr/kg Nauta mínútusteikur 2.990 kr/kg
Opið uppstigningardag 13:00-18:00
Mánud. - fimmtud. Föstudag Laugardag Sunnudag
11:00 - 18:30 10:00 - 19:00 11:00 - 18:00 13:00 - 18:00
www.facebook.com/fiskkompani
Kjarnagata 2, við hliðina á Bónus, sími 571 8080
Flokkum rétt förum rétta leiÐ TONN 7000
GRÓÐUR GRAS PAPPÍR STOÐEFNI AFURÐIR TONN 3700
RÝRNUN
TIMBURSTOÐEFNI
í jarðgerðarferli
45%
FISKÚRGANGUR LÍFRÆNN ÚRGANGUR FRÁ REKSTRI
50%
LÍFRÆNN HEIMILSÚRGANGUR
1850 tonn
SLÁTURÚRGANGUR
MOLTA
í landbúnað, í garða, á runna og beð, undir þökur, til uppgræðslu og í skógrækt.
TIMBURHRAT 50% 1850 tonn
til landfyllingar og að hluta til aftur í jarðgerðarferlið.
0 0 Nánari upplýsingar: www.molta.is og í síma 571 2236
Magn hráefnis í Moltu 2015
• • • • • •
• • • • • • •
7
HÚSFÉLÖG OG FYRIRTÆKI SÓPUM BÍLASTÆÐI OG STÉTTAR HREINSUM NIÐURFÖLL OG LAGNIR MYNDUM OG ÁSTANDSSKOÐUM LAGNIR TÆMUM ROTÞRÆR OG FITUGILDRUR Sími: 4614100 / 8973087
runar@hrt.is
www.hrt.is
• • • • •
Sumarstarf Ertu lipur í samskiptum, með afbragðs þjónustulund og talar jafnvel nokkur tungumál? Ef svo er þá væri sniðugt að senda okkur starfsumsókn á Steini@icewear.is og leiðir okkar gætu legið saman í skemmtilegu starfi í Icewear versluninni á Akureyri. Um er að ræða sölustarf á dag- eða kvöldvöktum. Við erum einnig að leita að verulega þrifalegum einstaklingi til að taka að sér þrif í IceApartments í sumar, vinnutíminn þar ætti að vera ca. 12 til 16. ICEWEAR • HAFNARSTRÆTI 106 • SÍMI 460 7450 • WWW.ICEWEAR.IS
FERMINGARTILBOÐ Sumarsæng og koddi að verðmæti 6.980 kr. fylgja hverju keyptu rúmi
20% afsláttur af fermingarrúmum ERUM AÐ TAKA UPP NÝJAR VÖRUR OPIÐ FRÁ 11-14 Á LAUGARDÖGUM
Síðumúla 30 - Reykjavík | Sími 533 3500 Hofsbót 4 - Akureyri | Sími 462 3504
20%
afsláttur af gjafavöru
20%
afsláttur af snyrtivöru
20%
afsláttur af dúnsokkum
20%
afsláttur af hrúgöldum
20%
afsláttur af Fussenegger rúmfatnaði
Jarðböðin við Mývatn óska eftir að ráða sumarstarfsfólk í afgreiðslu og í Kaffi Kviku. Störfin fela í sér afgreiðslustörf, útivakt, þrif, símavörslu og annað sem til fellur. Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi gott vald á ensku, bæði í tali og skrifum. Hæfni í mannlegum samskiptum og lipurð í starfi er nauðsyn. Reynsla af afgreiðslustörfum, þrifum og samskiptum við ferðaskrifstofur er kostur. Fyrirspurnir og umsóknir skal senda til framkvæmdastjóra Jarðbaðanna á netfangið birgisson@jardbodin.is fyrir lok maí. Jarðböðin voru stofnuð árið 2004. Fyrirtækið er einn af stærstu atvinnurekendum í Mývatnssveit og hjá því munu á næsta sumri starfa hátt í 30 manns. Jarðböðin reka samnefndan baðstað í Mývatnssveit og eru orðin einn af ómissandi viðkomustöðum ferðamanna. Jarðböðin er lifandi vinnustaður þar sem öryggi, metnaður og þjónustulund eru höfð í fyrirrúmi.
FALLEG GJÖF GLEÐUR
Áslaug Höskuldsdóttir leirlistakona til 30 ára hefur ákveðið að skipta um starfsvettvang og hættir í leirlist.
% tt 2ve0 fslá ðjua
k
Hún veitir því 20 % kveðjuafslátt af vörum sínum sem til eru í Listflettuhorni í The Viking út mai
L i s t fl é t t a n · H a f n a www.theviking.is rstræti 104 · 600 Akureyri · Sími 4615551 O p i ð : m á n u d a g a - f ö s tHafnarstræti u d a g a 1 0 - 1 8 -104 l a u·g aAkureyri rdaga 10-18 - sunnudaga 11-17
STACKERS Hannaðu þitt eigið skartgripaskrín
Glæsileg skartgripaskrín sem eru klædd með flauelefni að innan og sterku leðurlíki að utan. Fáanleg í þremur litum; Hvít, grá og ljósblá.
Settu saman þitt eigið skartgripaskrín Stílhrein hönnun Vönduð framleiðsla Hægt að stækka eftir þörfum með því að bæta við öskju. Askja með áfestu loki Stök askja 3 eða 25 hólfa Trélok
8.900.6.900.4.900.-
Bókhaldsráðgjafi óskast hjá Advania á Akureyri Þekkir þú kröfur og þarfir smærri fyrirtækja þegar kemur að bókhaldi, og ert jafnvel með reynslu af bókhaldi fyrirtækis í einföldum rekstri? Við viljum bæta við metnaðarfullum, skemmtilegum og þjónustuliprum einstaklingi í öflugt ráðgjafateymi okkar sem sinnir almennri ráðgjöf, þjónustu og tæknilegri aðstoð við viðskiptavini sem nota TOK bókhald. Í starfinu færðu tækifæri til að hafa umsjón með TOK innleiðingum hjá viðskiptavinum og sjá um kennslu. TOK er skýjalausn sem byggir á Dynamics NAV bókhaldskerfinu frá Microso en er sniðið sérstaklega að þörfum smærri fyrirtækja.
Nánari upplýsingar um starfið er að finna á www.advania.is/atvinna og þar er jafnframt tekið á móti umsóknum. Það verður ráðið í þessa stöðu þegar ré ur einstaklingur er fundinn. Það eru því ekki um eiginlegan umsóknarfrest að ræða heldur eru umsækjendur kallaðir inn e ir því sem við á og auglýsingin tekin niður af síðunni þegar búið er að ráða í stöðuna. Nánari upplýsingar veitir Sigrún Ósk Jakobsdó ir, radningar@advania.is / 440 9000. Advania er alhliða þjónustufyrirtæki í upplýsingatækni og svara lausnir fyrirtækisins þörfum tugþúsunda viðskiptavina í atvinnulífinu. Advania er ölskylduvænn vinnustaður. Fyrirtækið hefur öfluga jafnré isstefnu og virka samgöngustefnu. Hjá Advania á Akureyri starfa um 30 manns. Tryggvabraut 10 | 600 Akureyri | Sími 440 9000 | advania@advania.is
FULL BÚÐ AF VEIÐIVÖRUM ÞEIR FISKA SEM RÓA
20% afsláttur af öllum stöngum og veiðihjólum vikuna 4.-10. maí
Opið virka daga frá kl 10 - 18 og á laugardögum frá kl 10 - 16 Kaupvangsstræti 4 - Akureyri - 461 1516 - utivistogveidi@simnet.is
10 ára Fullt af afmælistilboðum meðan birgðir endast Takk fyrir frábær 10 ár
„Kerfið er svolítið flókið“ Erlendum ríkisborgurum á vinnumarkaði hefur fjölgað jafnt og þétt hér á landi á síðustu árum og samkvæmt spá Vinnumálastofnunar mun þeim fjölga enn frekar á næstu árum. Zane Brikovska sem starfar hjá Alþjóðastofu Akureyrarbæjar segir að rannsókn sýni að erlendum ríkisborgurum líki vel að búa á Akureyri. N4 talaði við Zane í þættinum Að norðan. Hvað með íslenskukennslu? „Það kom líka í ljós í þessari rannsókn að erlendar „Það vantar íslenskukennslu á háskólastigi á konur eru með lægstu launin og staðfesti það Akureyri. Ef slíkt námi væri í boði myndu kjörin hjá okkar tilfinningu í þessum efnum. Erlendar konur erlendum ríkisborgurum batna og sömuleiðis eru eðlilega mjög ólíkar, hvað varðar menntun og lífsgæðin. Góð kunnátta í íslensku er mikilvægust, starfsreynslu. Fyrst eftir komuna til landsins er þegar útlendingar sækja um starf, auk menntunar skiljanlegt að þær sinni störfum þar sem eftirspurn og reynslu. Ef útlendingar vilja til dæmis afla sér er mikil. Eftir nokkurra ára veru er eðlilegt að þær aukinnar menntunar við Háskólann á Akureyri, fái betri atvinnu og nýti þannig menntun sína og verður kunnátta í íslensku að vera mjög góð hjá starfsreynslu. Ég held að Íslendingar geti bætt við viðkomandi. Þess vegna er erlendum konum á „Það vantar íslenskukennslu svo mikilvægt að slíkt nám vinnumarkaðnum, kerfið er hins vegar svolítið flókið. á háskólastigi á Akureyri“. verði í boði við háskólann.“ Á þetta sérstaklega við um vel menntaðar konur? Já, vel menntaðar erlendar konur eru ekkert frábrugðnar vel menntuðum íslenskum konum. Ég bendi á að kona með erlenda mastersgráðu starfar hérna á Akureyri við þrif. Það vantar aukinn sveigjanleika í kerfin hérna á Íslandi, konur sem koma frá löndum Evrópusambandsins eiga tiltölulega auðvelt með að fá menntun sína metna á Íslandi, en það getur verið erfitt fyrir konur sem koma frá fjarlægari löndum og sömu sögu er að segja um starfsreynslu. Ísland er ekki með mikla reynslu í að taka á móti erlendu fólki. Eins og ég segi, þá er kerfið svolítið flókið, en ég held að með tíð og tíma þróist þetta í rétta átt. Ísland þarf nauðsynlega að útlendingum að halda.
Hvaða viðbrögð færðu frá Íslendingum, þegar þú ræðir þessi mál við þá ? „Yfirleitt jákvæð, fólk skilur að það þarf að breyta hlutunum, en þetta tekur tíma og kostar fjármuni,“ segir Zane Brikovska. Hægt er að horfa á viðtalið á heimasíðu N4, n4.is
30% AFSLÁTTUR af völdum bikinium mið, fim. fös og laug.
TILVALIÐ Í SUNDIÐ OG SÓLINA Opið uppstigningardag frá kl. 13 til 17
Verið velkomin - Opið lau 10 til 17 - Sendum hvert á land sem er
ER HAFTENGD NÝSKÖPUN FYRIR ÞIG? Nýtt nám á háskólastigi í Vestmannaeyjum • • • • • •
Viltu skapa þér tækifæri í alþjóðlegum sjávarútvegi? Viltu búa til frumgerð af nýrri vöru? Hefur þú áhuga á að kynnast nýju fólki? Viltu vinna verkefni í tengslum við atvinnulífið? Langar þig að fara nýjar leiðir í námsvali? Viltu auka rekstrarskilning þinn?
Kynntu þér námið á vef Háskólans í Reykjavík: hr.is/vd/haftengd-nyskopun
Opið fyrir umsóknir til 5. júní
Opið hús AFS á Akureyri Opið hús AFS verður haldið 12.maí á 4.hæð í Rósenborg milli kl 17-19. Það er ætlað erlendum nemum á Íslandi, fyrrum og tilvonandi íslenskum skiptinemum, þeim sem hafa áhuga á að taka að sér skiptinema eða hafa almennan áhuga á starfi AFS.
Hlökkum til að sjá ykkur!
BARNGÓÐAR KRÓNUR TAKA Á LOFT FJÖLSKYLDAN FLÝGUR SAMAN Á VIT ÆVINTÝRANNA
FLUGFELAG.IS
99%
afsláttur
AF BAR
KRÓNAN VEITIR 99% AFSLÁTT fyrir barnið aðra leiðina + flugvallarskattar. Greiða þarf flugvallarskatta og eru þeir 1.700 kr. frá Reykjavík og 1.360 kr. frá öðrum áfangastöðum innanlands. FERÐATÍMABILIÐ ER FRÁ 1.–31. MAÍ BÓKANLEGT FRÁ 1.–7. MAÍ Sláðu inn í bókunarvélina flugsláttinn KRONA til að trygg ja þér þetta tilboð.
ÞETTA EINSTAKA TILBOÐSFARGJALD: • Gildir til Reykjavíkur, Akureyrar, Ísafjarðar, Egilsstaða, Grímseyjar, Vopnafjarðar og Þórshafnar • Er fyrir börn, 2–11 ára, í fylgd með fullorðnum og í sömu bókun • Býðst eingöngu þegar bókað er á netinu, www.flugfelag.is • Ekki er hægt að bæta barni við bókunina eftir á • Ekki er hægt að nota tvo flugslætti í sömu bókun
ISLENSKA/SIA.IS FLU 79626 04/16
NAFAR INNAN GJÖLDUM L ANDS
MIFUKO KARFA ER FRÁBÆR GJÖF Samvinna finnskra hönnuða og meistara í handverki frá Kenya. Með hverri körfu fylgir nafn á listakonunni sem býr körfuna til og auðvitað eru körfurnar Fair Trade vottaðar.
mærðra stendur fyrir ferð í Mývatnssveit 17. október. ur frá Umferðarmiðstöðinni kl 10:00 og áætlað að koma heim að kvöldi. lónið og skoðunarferð í Mývatnssveit og endað á að borða kvöldmat. ur greiðir ferðina en kvöldverð greiðir hver fyrir sig, borðað á hótel Reynihlíð. á netfangið orlofey@gmail.com eða 6929210 eftir kl 18:00 fyrir 14.október. ð sætaframboð. M e n n i n g a r h ú s i n u H o f i · S í m i 8 9 7 0 5 5 5 / 8 5 2 4 5 5 5 · k i s ta @ k i s ta . i s
Orlof húsmæðra 10. september: Dagsferð til Skagafjarðar komið við m.a á Sútaranum og leirverkstæði. Borðað á Hótel Sigló í lok dags. 30.september: Dagsferð í Mývatnssveit, borðað á Stöng í lok dags. 28.sept – 3.okt Námskeiðs- og skemmtiferð til Danmerkur. Dvalið í bænum Lögsör þar sem við eyðum dögunum við útsaum og leðursaum frá kl 9-16 föst-sun. Kennarar frá Handavinnuskólanum í Skals verða með þessi námskeið. Farið verður í gönguferðir um bæinn í þeirra boði. Verð 170.000 innifalið er flug frá Keflavík, gisting og morgunmatur, rútuferðir í Dk, námskeið og hádegisverður námskeiðsdagana. Niðurgreiðsla sjóðsins er ekki inni í þessu verði. Takmarkaður sætafjöldi. Þær konur sem ekki hafa farið með í ferðir á vegum orlofsnefndar ganga fyrir.
www.orlofey.123.is orlofey@gmail.com gsm 6929210 eftir kl 18:00
ÓSKUM EFTIR AÐ RÁÐA VERKSTJÓRA OG VANA VIÐGERÐARMENN Á VÖRUBÍLA OG VINNUVÉLAVERKSTÆÐI OKKAR Upplýsingar gefur Dagbjartur í síma 660 1075
TAMCO SPORT BARA GAMAN ! bensínvespa 50cc 25 km/h, 13 ára lámarksaldur, þrír litir í boði. Ekkert próf, engar tryggingar. Verð Kr. 219.000,-
AFMÆLISVIKA Vikuna 2.-7. maí höldum við upp á 5 ára afmæli Hertex verslunarinnar í Hrísalundi 1 FRÁBÆR AFMÆLISTILBOÐ 3 fyrir 2 af öllum fatnaði Markaðsstemming Bækur frá 50 kr. stk. Mikið úrval af búsáhöldum frá 50 kr. stk.
Laugardaginn 7. maí verður afmælishátíð. Boðið verður upp á vöfflur. Sérstök tilboð aðeins þennan eina dag. Við minnum á breyttan opnunartíma: Virka daga kl. 12-18 Laugardaga kl. 11-17
NÝR PRIUS
ÍSLENSKA/SIA.IS/TOY 79651 05/16
NÝ KYNSLÓÐ
Verð frá: 4.590.000 kr.
Kynntu þér Toyota FLEX - nýja leið til að eignast Toyota bifreið
Lág
innborgun
Tryggt
framtíðarvirði
Fastar
mánaðargreiðslur
Prius var fyrsta stjarnan í hybrid-sólkerfi Toyota og nú er komin ný kynslóð. Nýr Prius færir þér sem fyrr hljóðláta sparneytni í akstri án þess að gefa nokkuð eftir í krafti og glæsileika. Komdu og kynntu þér flaggskip hybrid-stjörnuflotans hjá Toyota á Akureyri. Fáðu nánari upplýsingar á www.toyota.is VILDARPUNKTAR ICELANDAIR MEÐ ÖLLUM NÝJUM TOYOTUM
5 ÁRA ÁBYRGÐ
Toyota Akureyri Baldursnesi 1 Akureyri Sími: 460-4300
Allar upplýsingar eru birtar með fyrirvara um villur. Nánari upplýsingar hjá söluráðgjöfum.
Fræðsla fyrir aðstandendur fólks með geðraskanir Geðveikar batasögur og kósíkvöld í Grófinni Miðvikudagskvöldið 11. maí kl 20:00-22:00 munu nokkrir notendur Grófarinnar segja sínar batasögur af glímu sinni við geðraskanir auk þess sem Valdís Eyja Pálsdóttir sálfræðingur og forstöðumaður Grófarinnar verður með stutt innlegg. Allir velkomnir og sérstaklega aðstandendur. Hvar: Grófin geðverndarmiðstöð, Hafnarstræti 95, 4. hæð (gengið inn hjá Apótekaranum) Hvenær: Miðvikudagur 11. maí kl 20:00
Hafnarstræti 95, 4. hæð (inngangur hjá Apótekaranum) Opið virka daga kl. 10-16
Sími 462 3400, netfang grofin@outlook.com, heimasíða www.grofin.wordpress.com
Kristilegar sumarbúðir
Stofnaðar 1946
Einstakar sumarbúðir í 70 ár í stórkostlegri náttúru
facebook.com/astjorn
Upplýsingar og pantanir: astjorn.is eða í síma 462 3980
I
20%
f a r u t t á l afs ax M t r o f Com
VERÐDÆMI: 175/70R13 175/65R14 185/65R14 185/65R15 195/65R15 205/70R15 205/55R16 215/65R16 225/70R16 225/45R17 235/65R17 225/40R18 235/60R18
verð frá: verð frá: verð frá: verð frá: verð frá: verð frá: verð frá: verð frá: verð frá: verð frá: verð frá: verð frá: verð frá:
verð pr. stk. með afslætti*
7.422 kr 7.508 kr 7.902 kr 8.934 kr 8.992 kr 11.960 kr 9.966 kr 12.780 kr 15.594 kr 13.972 kr 18.458 kr 13.958 kr 19.922 kr *meðan birgðir endast
Draupnisgötu 5
460 3000 LEITAÐU AÐ ÞINNI DEKKJASTÆRÐ --->
DEKKJAHOLLIN.IS
Ljúfmeti og lekkerheit www.ljufmeti.com
Tígrisrækjur með tælensku ívafi (uppskrift fyrir 4)
um 1 kg tígrisrækjur 2 paprikur (ein gul og ein rauð) 100 g sykurbaunir lítill púrrulaukur 3 hvítlauksrif 1 msk rautt karrýpaste 1 – 1½ teningur af kjúklingakrafti skvetta af sojasósu (smakkið til, mér finnst gott að setja góða skvettu)
1-2 tsk mango chutney ½ hakkað ferskt rautt chilli 1 dós kókosmjólk (400 ml.) 1 dós sýrður rjómi (180 g) 1 tsk Sambal oelek (chillimauk) 1 msk limesafi Strimlið paprikurnar og púrrulaukinn. Steikið grænmetið á pönnu og bætið síðan öllum hráefnum, fyrir utan rækjurnar, saman við. Látið sjóða saman þar til sósan þykknar. Rétt áður en rétturinn er borinn fram er rækjunum bætt á pönnuna og látið sjóða með í ca 1-2 mínútur.
VEGNA FRAMKVÆMDA VIÐ DROTTNINGARBRAUTARREIT
Á næstunni hefjast framkvæmdir við lagna- og gatnagerð á svæðinu sunnan Bautans. Samhliða verða lagnir endurnýjaðar og fyrst um sinn verður neðsti hluti Kaupvangsstrætis lokaður að hluta. Bílastæðum mun fækka umtalsvert á meðan framkvæmdum stendur.
Stefnt er að því að ljúka framkvæmdum undir lok júlí 2016. Hægt er að nýta bílastæðin við Samkomuhúsið og í Strandgötu á meðan framkvæmdum stendur.
Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þessar framkvæmdir kunna að valda.
Tilboð í ræstingar Akureyrarbær auglýsir eftir tilboðum í ræstingar fyrir nokkrar stofnanir sínar. Áætlaður samningstími er 4 ár. Útboðsgögn fást í þjónustuanddyri Akureyrarbæjar, Geislagötu 9 frá og með miðvikudeginum 4. maí. Hægt er að fá útboðsgögn send með tölvupósti með því að hafa samband við innkaupastjóra (karlg@akureyri.is). Tilboð verða opnuð föstudaginn 20. maí kl. 11.00. Innkaupastjóri.
AUGLÝSUM EFTIR STARFSFÓLKI Þjónustustarf í sal á kvöldin og um helgar. Reynsla af þjónustustörfum æskileg. Einnig vantar bílstjóra í afleysingar á kvöldin. Umsóknir sendist á: kruasiam@kruasiam.is og í síma 820 7536
VERSLUNIN VALRÓS
FLYTUR STARFSEMI SÍNA Á NÝJAN STAÐ
Af því tilfefni bjóðum við 20% afslátt af öllum vörum til og með 13. maí sem er síðasti opnunardagur í Amarohúsinu. Tilkynnt verður um nýja staðsetningu síðar.
KJÖTBORÐIÐ HAGKAUP AKUREYRI
LAMBAKÓTILETTUR
1.998kr/kg verð áður 2.599
NAUTAGÚLLAS
2.098kr/kg
Gildir til 8. maí á meðan birgðir endast.
verð áður 2.699
GRÍSAHAKK
698kr/kg verð áður 1.098
KJÖTFARS
498kr/kg verð áður 725
9 7 4 6 1 2 5
6
3 5 7 9 1
7
8 1
1 5
5
6
3 4 4 8 1 6 8 2 5 1 4 6 3 2 1 9 4 5 8 3 7 6 8
4 7 2 2 4 6 3 7 5 3 7 1 8 9 1 9 4 6 5 5 6 8 8 7 8 2 7 5 3
4 3
1 6 8 5 3 6 2 9 9 7 2 4 6 2 3 7
5 7 9 8 5 1 7 1 9 8 9 1 7 3 8 6 5 4 6 5 1 4 9 1 8 5 1 3 6 4 2 5
8 3 6 7 8
6
9 3 2
4 1
3 3 9 5 9 4 7 8
4 9
5
4 2
2
7
6 9
1 3 4 7 8 6
4 5 2 9
8 6
1
7 2
1 9
5 4
4
3
6 2
2 6
7 9
6
4
5
7
8
9 4 1
3
2 5
Fylgstu með á www.ka.is eða finndu okkur á facebook KA-Sport.is
Áfram KA Laugardaginn 7. maí kl. 16:00
KA - Fram KA-völlur
Skráning í íþrótta- og leikjaskóla KA hafin á heimasíðu KA www.ka.is
AFLIÐ
Samtök gegn kynferðis& heimilisofbeldi á Norðurlandi
samtök gegn kynferðis- og heimilisofbeldi á Norðurlandi Counceling center for survivors of sexual abuse and domestic violence Símavakt allan sólarhringinn 24 hours emergency phone service Einkaviðtöl, hópavinna, fræðsla og forvarnir
857 5959 aflid@aflidak.is
Lokað í maí vegna breytinga Opnum aftur með nýtt útlit og breyttar áherslur í byrjun júní. Nautakjöt.is er opið alla daga, hægt að panta á heimasíðu eða í síma 867-3826
fagnar
Í tilefni af því ætlum við að hafa opið hús á Eflingu laugardaginn 7. maí á milli 11 og 13. Þar munu sjúkraþjálfarar Eflingar sýna æfingar og svara spurningum. Kl. 11:00 - Vöðvarafrit sýnd af öxl og hné og liðkunaræfingar á frauðrúllum, boltum og keflum. Kl. 11:30 Hlaupagreining á háhraðamyndavél og styrkjandi æfingar af ýmsu tagi sýndar Kl. 12:00 Liðkunaræfingar og mikilvægar æfingar fyrir golfara og hjólreiðamenn sýndar Kl. 12:30 Umræður og fyrirspurnatími
30% afsláttur af vörum Allir velkomnir! Efling sjúkraþjálfun þakkar viðskiptavinum sínum fyrir samstarfið í gegnum tíðina. Efling sjúkraþjálfun · Hafnarstræti 97 · Akureyri · www.eflingehf.is · sími 461 2223
Miðvikudagur 4. maí 2016
19:30 Mótorhaus (e) Við rifjum upp þessa skemmtilegu þætti um íslenskt mótorsport 20:00 Milli himins og jarðar Sr. Hildur Eir Bolladóttir fær til sín góða gesti og spjallar um allt milli himins og jarðar. 20:30 Mótorhaus (e) 21:00 Milli himins og jarðar 21:30 Mótorhaus (e) 22:00 Milli himins og jarðar 22:30 Mótorhaus (e)
Hringbraut 18:00 Lóa og lífið (e) 18:30 Atvinnulífið (e) 19:00 Þjóðbraut / Ritstjórarnir 20:00 Fólk með Sirrý 20:45 Allt er nú til 21:00 Þjóðbraut / Fréttaskýring 22:00 Fólk með Sirrý (e) 22:45 Allt er nú til (e) 23:00 Þjóðbraut / Fréttaskýring
17.00 Eldsmiðjan (1:3) 17.45 Táknmálsfréttir 17.55 KrakkaRÚV (55:386) 17.56 Finnbogi og Felix (9:11) 18.18 Sígildar teiknimyndir (7:30) 18.25 Gló magnaða (7:35) 18.50 Krakkafréttir (106) 18.54 Víkingalottó (36:52) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir (170) 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.05 Í garðinum með Gurrý (1:6) 20.35 Kiljan 21.15 Neyðarvaktin (15:23) Bandarísk þáttaröð um slökkviliðsmenn og bráðaliða í Chicago en hetjurnar á slökkvistöð 51 víla ekkert fyrir sér. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir (134) 22.20 Baráttan er líf mitt: Nelson Mandela 23.10 Side Effects 00.55 Hernám (4:10) 01.40 Kastljós 02.05 Dagskrárlok
NÚ BJÓÐUM VIÐ EINNIG FRÍAR HEIMAKYNNINGAR Á AKUREYRI.
10:20 Logi í beinni 11:10 Anger Management (1:22) 11:35 Hello Ladies (4:8) 12:05 Enlightened (2:8) 12:35 Nágrannar 13:00 Feðgar á ferð (1:10) 13:25 Mayday (5:10) 14:10 Spilakvöld (11:12) 14:55 Glee (5:13) 15:40 Sirens (5:10) 16:05 Baby Daddy (18:22) 16:30 Teen Titans Go 16:55 Bold and the Beautiful 17:20 Nágrannar 17:45 Ellen 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:55 Ísland í dag 19:10 Víkingalottó 19:15 The Middle (18:24) 19:35 Mike & Molly (7:13) 20:00 Á uppleið (4:7) 20:25 Grey’s Anatomy (21:24) 21:10 Blindspot (19:23) 21:55 Togetherness (4:8) 22:25 Real Time with Bill Maher 23:25 The Blacklist (19:23) 00:10 Lucifer (1:13)
15:25 Life In Pieces (14:22) 15:50 Grandfathered (14:22) 16:15 The Grinder (14:22) 16:35 The Tonight Show 17:15 The Late Late Show 17:55 Dr. Phil 18:35 Everybody Loves Raymond 19:00 King of Queens (15:25) 19:25 How I Met Your Mother 19:45 Leiðin á EM 2016 (9:12) 20:15 America’s Next Top Model 21:00 Chicago Med (9:18) 21:45 Quantico (19:22) 22:30 The Tonight Show Bíó 10:35 The Fault In Our Stars 12:40 Won’t Back Down 14:40 Paul Blart: Mall Cop 2 16:15 The Fault In Our Stars 18:20 Won’t Back Down 20:20 Paul Blart: Mall Cop 2 22:00 American Sniper 00:15 The Good Lie 02:05 The Look of Love 03:45 American Sniper
í sumar verður hægt að bóka kynningar hjá Blush.is Á Akureyri og nágrenni.
HEILBRIGÐISSTOFNUN NORÐURLANDS DALVÍK
TILVALIÐ Í GÆSAPARTY OG SAUMAKLÚBBA.
ÓSKAR EFTIR MÓTTÖKURITARA Í SUMARAFLEYSINGAR.
Hægt er að bóka kynningu með því að senda email á Blush@blush.is
Ráðningartímabil frá 13. júní 2016 til 15. ágúst 2016. Vinsamlegast sækið um starfið á heimasíðu HSN www.hsn.is og þar er hægt að nálgast upplýsingar um helstu verkefni, ábyrgð og hæfniskröfur. Nánari upplýsingar veitir Anita Ragnhild Aanesen anita.aanesen@hsn.is - 466 1500.
Netverslun: Blush.is Verslun: Hamraborg 5 Kópavogi Sími: 775-7777
Starfshlutfall er 100% Umsóknarfrestur er til og með 11.05. 2016
Aðalréttir
Grænmetiskorma (mildur) Blandað grænmeti með garam masala sósu
kr. 1895.-
Kadai grænmeti (mildur) kr. 1895.Blandað grænmeti með lauk, papriku og sveppum Tikka masala (mildur) Grillaðar kjúklingalundir í Tikka sósu
kr. 2495.-
Kadai kjúklingur (miðlungssterkur) Kjúklingur með sveppum, papriku, lauk og myntu laufum
kr. 2295.-
Kjúklingur vindaloo (sterkur) Eldaður í tómat og chili sósu Kjúklingur Madras (mildur) Kjúklingur með kardimomum, fennel, engifer og hvítlauk
kr. 2295.-
Kjúklingur Thadka (mildur) Grillaðar kjúklingalundir í lauk- og smjörsósu
kr. 2495.-
Kjúklingur Bhune Murgh (mjög sterkur) Kjúklingur með grikkjasmáralaufum, papriku og chili
kr. 2295.-
Karrý lamb (sterkur) Eldað í anísfræum, fennel og engifer
kr. 2495.-
Kadai lamb (sterkur) Eldað í lauk og papriku
kr. 2495.-
Rækjur Sukka (miðlungssterkur) Litlar rækjur eldaðar í tómat, lauk og engifer Hrísgrjón fylgja með öllum aðalréttum kr. 1895.Meðlæti Raitha kr. 250.Jógúrtsósa með agúrkum Naan brauð kr. 300.Indverskt brauð bakað í tandoori ofninum Hægt er að velja hvítlauks-, smjör- eða venjulegt naan brauð
kr. 2295.-
Hádegistilboð virka daga 1750 kr. Opnunartími
þri - fim 11.30 - 13.30 og 17.30 - 21.00 lau - sun 17.30 -- 21.00
Lokað á mánudögum
Fimmtudagur 5. maí 2016 uppstigningardagur
19:30 Orka landsins 1(e) vandaðir og fræðandi þættir um orku landsins 20:00 Milli himins og jarðar (e) Hildur Eir ræðir við Siggu Dögg, kynfræðing, um kynlíf og kynheilbrigði. 20:30 Orka landsins 2(e) 21:00 Milli himins og jarðar(e) 21:30 Orka landsins 1(e) 22:00 Milli himins og jarðar(e) 22:30 Orka landsins 2(e)
Hringbraut 18:00 Fólk með Sirrý (e) 18:45 Allt er nú til (e) 19:00 Þjóðbraut / Fréttaskýring 20:00 Okkar fólk 20:30 Parísarsamkomulagið 21:00 Þjóðbraut / Ólafarnir 22:00 Okkar fólk (e) 22:30 Parísarsamkomulagið (e) 23:00 Þjóðbraut / Ólafarnir
08.00 KrakkaRÚV 09.44 Kapteinn Karl (7:12) 09.55 Hrúturinn Hreinn 10.02 Undraveröld Gúnda (18:30) 10.15 Ernest og Celestína 11.35 Í saumana á Shakespeare 12.30 Heimilislaus 13.00 Harpa Úr draumi í veruleika 14.10 Sinfóníutónleikar í Hörpu 16.35 Í garðinum með Gurrý (1:5) 17.05 Violetta (11:26) 17.45 Táknmálsfréttir 17.55 KrakkaRÚV (56:386) 17.56 Eðlukrúttin (17:52) 18.07 Hundalíf (5:7) 18.10 Best í flestu (5:10) 18.50 Krakkafréttir (107) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir (171) 19.30 Veður 19.35 Leiðin til Frakklands (5:12) 20.05 Dýrleg vinátta 21.00 Mapp og Lucia (1:3) 21.55 Glæpahneigð (6:22) 22.40 Ligeglad (6:6) 23.10 Svikamylla (8:10)
07:00 Brúðubíllinn 07:35 Áfram Diego, áfram! 08:20 Stóri og Litli 08:30 Lego Batman: The Movie - DC Su 09:40 Foodfight 11:10 The Middle (5:24) 11:35 Kalli kanína og félagar 12:00 Tommi og Jenni 12:20 Words and Pictures 14:15 The Theory of Everything 16:15 Wedding Crashers Drepfyndin mynd um félagana John og Jeremy sem finnst ekkert skemmtilegra en að mæta óboðnir í brúðkaupsveislur. 18:10 The Simpsons 18:30 Fréttir Stöðvar 2 19:00 Coraline 20:40 NCIS (24:24) 21:25 The Blacklist (20:23) 22:10 Lucifer (2:13) 22:55 Married (9:13) 23:20 Banshee (5:8) 00:15 Shameless (10:12) 01:05 Winter’s Tale 03:00 Wedding Crashers
15:05 The Voice (17:26) 16:35 The Tonight Show 17:15 The Late Late Show 17:55 Dr. Phil 18:35 Everybody Loves Raymond 19:00 King of Queens (16:25) 19:25 How I Met Your Mother 19:50 Life In Pieces (15:22) 20:15 Grandfathered (15:22) 20:40 The Grinder (15:22) 21:00 The Catch (2:10) 21:45 Scandal (17:21) 22:30 The Tonight Show 23:10 The Late Late Show Bíó 09:40 Grace of Monaco 11:25 The Rewrite 13:10 How To Train Your Dragon Sequel 14:55 Robin Hood Men in Tights 16:40 Grace of Monaco 18:25 The Rewrite 20:15 How To Train Your Dragon Sequel 22:00 A Beautiful Mind 00:15 Call Me Crazy: A Five Film
KERRUPÚL Kerrupúl hefst miðvikudaginn 11. maí
Kennt er á miðvikudögum og föstudögum kl. 12:15-13:15 Námskeiðið stendur í 4 vikur, verð 10.000 kr. Kennarar á námskeiðinu eru: Soffía Einarsdóttir og Þóra Hlynsdóttir, sjúkraþjálfarar á Eflingu sem hafa mikla reynslu af að starfa með konum á meðgöngu og eftir fæðingu. Skráning og nánari upplýsingar: soffia@eflingehf.is og thora@eflingehf.is Erum á facebook Kerrupúl Akureyri
Soffía Einarsdóttir
Þóra Hlynsdóttir
Efling sjúkraþjálfun · Hafnarstræti 97 · Akureyri · www.eflingehf.is · sími 461 2223
Háskólabrú á Norðurlandi Háskólabrú er fyrir þá sem hafa ekki lokið stúdentsprófi og uppfylla útskrifaðir nemendur inntökuskilyrði í háskóla bæði hérlendis og erlendis. Yfir 1.400 einstaklingar hafa lokið náminu og hafa lang flestir þeirra haldið áfram í háskólanám. Haustið 2016 verður boðið upp á staðnám á Ásbrú og á Akureyri í samvinnu við SÍMEY. Nánari upplýsingar um námið á www.haskolabru.is og á www.simey.is.
Umsóknarfrestur er til 13. júní
KEILIR
// 578 4000
// www.haskolabru.is
Föstudagur 6. maí 2016
20:00 Föstudagsþáttur Hilda Jana fær til sín góða gesti. 21:00 Föstudagsþáttur 22:00 Föstudagsþáttur 23:00 Föstudagsþáttur Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.
Hringbraut 18:00 Okkar fólk (e) 18:30 Parísarsamkomulagið (e) 19:00 Þjóðbraut / Ólafarnir (e) 20:00 Olísdeildin 21:00 Lóa og lífið 21:30 Atvinnulífið 22:00 Fólk með Sirrý 22:45 Allt er nú til 23:00 Okkar fólk 00:00 Afsal
15.20 Hrefna Sætran grillar (1:6) 15.45 Kiljan (22:22) 16.20 Treystið lækninum (1:3) 17.15 Leiðin til Frakklands (5:12) 17.45 Táknmálsfréttir 17.55 KrakkaRÚV (57:386) 17.56 Sara og önd (10:33) 18.03 Pósturinn Páll (6:13) 18.18 Lundaklettur (12:32) 18.26 Gulljakkinn (6:26) 18.28 Drekar (4:20) 18.50 Öldin hennar (10:52) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir (172) 19.30 Veður 19.40 Augnablik úr 50 ára sögu sjónvarps (18:50) 20.00 Útsvar (26:27) 21.15 Mapp og Lucia (2:3) 22.15 Dead Man Down Spennumynd með Collin Farrell, Noomi Rapace og Terrence Howard í aðalhlutverkum. Glæpamaður í hefndarhug fellur fyrir nágrannakonu sinni. 00.10 Lewis 01.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
07:00 Simpson-fjölskyldan 07:20 Tommi og Jenni 07:40 Kalli kanína og félagar 08:05 The Middle (6:24) 08:30 Pretty Little Liars (8:25) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (48:175) 10:15 First Dates (4:6) 11:00 Restaurant Startup (2:10) 11:45 Grand Designs (8:0) 12:35 Nágrannar 13:00 Tammy 14:35 Groundhog Day 16:20 Mayday (1:5) 17:15 Simpson-fjölskyldan 17:40 Bold and the Beautiful 18:05 Nágrannar 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:55 Ísland í dag 19:15 Impractical Jokers (10:13) 19:40 Dolphin Tale 21:30 Home Run 23:20 Ask the Dust 01:15 Spring Breakdown 02:40 Machine Gun Preacher 04:45 Tammy
16:35 The Tonight Show 17:15 The Late Late Show 17:55 Dr. Phil 18:35 Everybody Loves Raymond 19:00 King of Queens (17:25) 19:25 How I Met Your Mother 19:50 America’s Funniest Home Videos (29:44) 20:15 The Voice (19:26) 21:45 Blue Bloods (19:22) 22:30 The Tonight Show 23:10 Code Black (2:18) 23:55 American Crime (3:10) 00:40 The Walking Dead (13:16) Bíó 10:20 When the Game Stands Tall 12:15 Eat Pray Love 14:35 The Nutty Professor 16:10 When the Game Stands Tall 18:05 Eat Pray Love 20:25 The Nutty Professor 22:00 From Paris With Love 23:35 Ender’s Game 01:30 Concrete Blondes 03:05 From Paris With Love 06:20 Another Happy Day
Tæknimaður Akureyri
Laust er til umsóknar starf tæknimanns á umsjónardeild Vegagerðarinnar á Akureyri. Deildin hefur umsjón með framkvæmdum við nýbyggingar ásamt viðhaldi og þjónustu á Norðursvæði. Starfssvið • Umsjón með rekstri og verkefnum þjónustustöðva og vélaverkstæðis á Norðursvæði • Umsjón með áætlunum, útboðum og verksamningum í þjónustu • Eftirlit með framkvæmdum í þjónustu ásamt tæknilegu og fjárhagslegu uppgjöri • Þátttaka í öðrum verkefnum á umsjónardeild. Menntunar og hæfniskröfur • Háskólamenntun í verk- eða tæknifræði eða önnur háskólamenntun sem nýtist í starfi • Reynsla af ámóta störfum er kostur • Stjórnunarreynsla er æskileg • Góð íslenskukunnátta • Góð tölvukunnátta • Frumkvæði og hæfni til að vinna sjálfstætt • Hæfni í mannlegum samskiptum Vegagerðin er eftirsóknarverður vinnustaður sem hentar jafnt báðum kynjum. Laun eru greidd samkvæmt kjarasamningi ríkisins og viðkomandi stéttarfélags. Umsóknarfrestur er til 9. maí 2016 . Umsóknir berist mannauðsstjóra netfang oth@vegagerdin.is Í umsókninni komi fram persónulegar upplýsingar ásamt upplýsingum um þá menntun og hæfni sem óskað er eftir, þar með talin menntunar- og starfsferilsskrá. Gert er ráð fyrir að ráða í starfið eigi síðar en í september 2016. Nánari upplýsingar um störfin veitir Haukur Jónsson í síma 5221000. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin.
Vortónleikar Kórs Glerárkirkju
sunnudaginn 8. maí nk. klukkan 16:00
Á efnisskrá eru meðal annars lög sem flutt verða í tónleikaferð kórsins sem farin verður til Eistlands í júní í sumar Stjórnendur eru Valmar Valjaots og Petra Björk Pálsdóttir. Aðgangseyrir er kr. 2.000
ath ekki er posi á staðnum.
Laugardagur 7. maí 2016
16:30 Hvítir mávar 17:00 Að norðan Þriðjudagur 17:30 Mótorhaus (e) 18:00 Milli himins og jarðar 18:30 Orka landsins 1(e) 19:00 Milli himins og jarðar (e) 19:30 Orka landsins 2(e) 20:00 Milli himins og jarðar (e) 20:30 Föstudagsþáttur 21:30 Íslendingasögur 22:00 Að vestan 22:30 Hvítir mávar 23:00 Að norðan Þriðjudagur Hringbraut 18:00 Lóa og lífið (e) 18:30 Ólafarnir (e) 19:00 Ritstjórarnir (e) 19:30 Okkar fólk (e) 20:00 Skúrinn 20:30 Mannamál 21:00 Bankað upp á 21:30 Ég bara spyr 22:00 Skúrinn (e) 22:30 Mannamál (e) 23:00 Bankað upp á (e)
07.00 KrakkaRÚV 10.00 Undraveröld Gúnda (19:30) 10.10 Jessie (9:26) 10.35 Útsvar 11.40 Í garðinum Gurrý (1:6) 12.10 Veröld Ginu (1:6) 12.40 Menningin (34:50) 13.00 Sitthvað skrítið í náttúrunni 13.50 Attenborough og undraheimur froskanna 14.40 Íslensku björgunarsveitirnar 15.20 Leiðin til Frakklands (5:12) 15.50 Úrslitakeppni kvenna í handbolta 17.45 Táknmálsfréttir 17.55 KrakkaRÚV (125:300) 17.56 Háværa ljónið Urri (5:26) 18.05 Krakkafréttir vikunnar 18.25 Íþróttaafrek Íslendinga (6:6) 18.54 Lottó (37:52) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Alla leið (5:5) 21.05 Mapp og Lucia (3:3) 22.05 An Accidental Soldier
08:10 Tommi og Jenni 08:30 Með afa 08:40 Hvellur keppnisbíll 08:50 Óskastund með Skoppu og Skítlu (6:10) 09:00 Latibær 09:10 Grettir 09:25 Gulla og grænjaxlarnir 09:35 Teen Titans Go! 10:00 Beware the Batman 12:00 Bold and the Beautiful 13:25 Atvinnumennirnir okkar (6:6) 14:05 Britain’s Got Talent (3:18) 15:05 Mr Selfridge (4:10) 15:55 Óbyggðirnar kalla (4:6) 16:20 Á uppleið (4:7) 16:45 Sjáðu (441:450) 17:15 ET Weekend (33:52) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (132:150) 19:10 Lottó 19:15 The Simpsons (3:22) 19:35 Two and a Half Men (12:16) 20:00 American Graffiti 21:50 Nightingale 23:10 Inherit Vice 01:40 Hours
13:55 The Voice (19:26) 15:25 Survivor (10:15) 16:10 My Kitchen Rules (10:10) 16:55 Top Gear (2:8) 17:45 Black-ish (16:24) 18:10 Saga Evrópumótsins (8:13) 19:05 Difficult People (4:8) 19:30 Life Unexpected (5:13) 20:15 The Voice (20:26) 21:00 Keeping Mum 22:40 The Raven 00:30 Mama 02:10 Law & Order: UK (3:8) Bíó 08:20 Inside Llewyn Davis 10:05 42 12:10 Blended 14:10 Another Happy Day 16:10 Inside Llewyn Davis 17:55 42 20:00 Blended 22:00 Fast & Furious 6 00:10 Seventh Son 01:55 Fast & Furious 6 06:50 Angels & Demons
Dalvík: Hlutastörf og sumarafleysing 100% staða. Húsavík: Hlutastörf. Akureyri: Sumarafleysingar.
Okkur vantar dugnaðarforka
Hvetjum karla jafnt sem konur til að sækja um.
Upplýsingar veita Anna S. Jóhannesdóttir, svæðisstjóri á Norðurlandi - anna@iss.is og Unnur María Haraldsdóttir - unnur.maria@iss.is
www.iss.is
Við leitum að starfsfólki á Norðurlandi.
Opnunartímar: Mánud. - föstud.: 11:30 - 13:30 & 17:00 - 21:30 Um helgar: 17:00 - 21:30 STRANDGÖTU 13 - 600 AKUREYRI - kruasiam@kruasiam.is - www.kruasiam.is
Við erum á fésbókinni
Hádegishlaðborð Kr. 1.750,- / Kr. 1.850,- m. gosi Alla virka daga frá kl. 11:30 - 13:30
Sótt/Sent Tilboð 1
(fyrir tvo eða fleiri)
Tilboð 2
(fyrir tvo eða fleiri)
• Djúpsteiktar rækjur • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Kjúklingur í massaman karrý • Hrísgrjón
• Djúpsteiktar rækjur • Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í súrsætri sósu • Hrísgrjón
3.890,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 1.945,- kr. á manninn
3.890,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 1.945,- kr. á manninn
Tilboð 3
Tilboð 4
(fyrir tvo eða fleiri)
(fyrir tvo eða fleiri)
• Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í gulu karrý • Steiktur kjúklingur í ostrusósu m. papriku & lauk • Hrísgrjón
• Djúpsteiktar rækjur • Steikt nautakjöt í ostrusósu • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Fiskur í sætri chilisósu • Hrísgrjón
4.090,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 2.045,- kr. á manninn
4.090,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 2.045,- kr. á manninn
2l gosdrykkur kostar kr. 300 m. tilboðum Ath. Gerum ekki breytingar á tilboðum
Heimsending eftir kl. 17 Heimsendingargjald 600,- kr.
Hægt er að skoða matseðil í sal á heimsíðunni www.kruasiam.is
Sunnudagur 8. maí 2016
15:30 Íslendingasögur 16:00 Að vestan 16:30 Hvítir mávar 17:00 Að norðan Þriðjudagur 17:30 Mótorhaus (e) 18:00 Milli himins og jarðar 18:30 Orka landsins 1(e) 19:00 Milli himins og jarðar (e) 19:30 Orka landsins 2(e) 20:00 Skeifnasprettur 20:30 Milli himins og jarðar (e) 21:00 Skeifnasprettur 22:00 Skeifnasprettur Hringbraut 18:00 Bankað upp á (e) 18:30 Ólafarnir (e) 19:00 Fólk með Sirrý (e) 19:45 Allt er nú til (e) 20:00 Lóa og lífið 20:30 Bankað upp á 21:00 Mannamál 21:30 Ég bara spyr 22:00 Þjóðbraut á sunnudegi
07.00 KrakkaRÚV 10.15 Alla leið (5:5) 11.20 Augnablik úr 50 ára sögu sjónvarps (18:50) 11.35 Dýrleg vinátta 12.30 Háð verkjalyfjum 13.00 Mennskar tímasprengjur 13.40 Attenborough og Björk Eðli tónlistar 14.30 Hreint hjarta 15.35 Á sömu torfu 15.50 Úrslitakeppni karla í handbolta 17.45 Táknmálsfréttir 17.55 KrakkaRÚV (126:300) 17.56 Ævintýri Berta og Árna 18.00 Stundin okkar (6:22) 18.25 Basl er búskapur (8:11) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Landinn (28:29) 20.15 Eurovisionfararnir 2016 20.45 Eyðibýli (1:6) 21.25 Svikamylla (9:10) 22.25 Einn maður 00.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
Miðvikudagur 4. maí Unglingafundur kl. 20
Sunnudagur 8. maí Samkoma kl. 11
Mánudagur 9. maí Heimilasamband kl. 15 allar konur velkomnar
Þriðjudagur 10. maí Barnastarf kl. 17-18
Miðvikudagur 11. maí Bæn og matur kl. 12 Allir velkomnir HJÁLPRÆÐISHERINN Á AKUREYRI - HVANNAVÖLLUM 10
08:00 Hvellur keppnisbíll 08:10 Tommi og Jenni 08:35 Víkingurinn Viggó 08:50 Kormákur 09:20 Gulla og grænjaxlarnir 09:30 Ævintýraferðin 09:40 Ben 10 10:05 Ninja-skjaldbökurnar 11:50 Nágrannar 13:15 Battlað í borginni (1:5) 14:25 Bestu lög Björgvins 16:00 Grand Designs: House of the Year (3:4) 16:50 60 mínútur (31:52) 17:35 Eyjan (34:40) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (133:150) 19:10 Stelpurnar (2:10) 19:30 Britain’s Got Talent (4:18) 20:30 Mr Selfridge (5:10) 21:20 Rapp í Reykjavík (3:6) 21:55 Banshee (6:8) 22:45 Shameless (11:12) 23:40 60 mínútur (32:52) 00:25 Vice 4 (11:18) 01:00 Game Of Thrones (3:10) 02:00 Outlander (4:13)
14:40 Vexed (1:6) 15:30 Growing Up Fisher (6:13) 15:50 Philly (17:22) 16:35 Reign (22:22) 17:20 Parenthood (8:22) 18:05 Stjörnurnar á EM 2016 (7:12) 18:35 Leiðin á EM 2016 (9:12) 19:05 Parks & Recreation (4:13) 19:25 Top Gear: The Races (4:7) 20:15 Scorpion (21:25) 21:00 Law & Order: Special Victims Unit (9:23) 21:45 The Family (4:12) Bíó 10:30 The Armstrong Lie 12:35 Inside Job 14:25 Angels & Demons 16:45 Garfield: A Tail of Two Kitties 18:05 The Armstrong Lie 20:10 Inside Job 22:00 Independence Day 00:25 Conviction 02:15 Killing Them Softly 03:55 Independence Day
7. maí kl. 13.00 - laugardagur
Ávaxtatré og berjarunnar Jón Guðmundsson, garðyrkjufræðingur og ávaxtatrjáaræktandi, Akranesi. Zontasalurinn, Hafnarstræti 54 Léttar veitingar. Félagsmenn greiða kr. 500, utanfélagsmenn kr. 1.000. Eftir fundinn verður farið að Krókeyrarnöf 10, þar sem sýndar verða klippingar á ávaxatrjám.
FATAMARKAÐUR Í gallerí húsinu við Strandgötu 3 1.000
2.000
3.000
4.000
5.000 allt á að seljast
góð merki á ótrúlegum verðum
Aðeins í eina viku. 27. apríl til 07. maí. Soya, Freequent, Diesel, Saint Tropez, Fransa , B.young, Desigual, Moss, Brandtex
opið frá 12 -18 mán. til föst. og 10 - 16 á laugardag
Mánudagur 9. maí 2016
19:30 Íslendingasögur Vandaðir þættir þar sem Íslendingar af erlendu bergi brotnir segja sínar sögur. 20:00 Að vestan Áhugaverðir þættir um menningu, atvinnulíf, mannlíf og daglegt líf á Vesturlandi 20:30 Íslendingasögur 21:00 Að vestan 21:30 Íslendingasögur 22:00 Að vestan 22:30 Íslendingasögur Hringbraut 16:00 Lóa og lífið (e) 16:30 Bankað upp á (e) 17:00 Mannamál (e) 17:30 Ég bara spyr (e) 18:00 Þjóðbraut á sunnudegi 20:00 lísdeildin 21:00 Þjóðbraut / Þinghóll 22:00 Olísdeildin (e) 23:00 Þjóðbraut / Þinghóll
16.35 Eurovisionfararnir 2016 17.05 Eyðibýli (1:6) 17.45 Táknmálsfréttir 17.55 KrakkaRÚV (58:386) 17.56 Hvolpasveitin (3:24) 18.19 Hæ Sámur (8:45) 18.27 Unnar og vinur (8:9) 18.50 Krakkafréttir (108) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir (173) 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.05 Attenborough níræður 21.00 Spilaborg (10:13) Frank Underwood situr í Hvíta húsinu og forsetakosningar eru á næsta leiti. Sem fyrr svífst Frank einskis til að sigra keppinaut sinn. #FU2016 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir (135) 22.20 Eldsmiðjan (2:3) Ný íslensk þáttaröð í þremur hlutum um sex konur sem koma saman í smiðju á Patreksfirði og semja tónlist í heila viku. 23.05 Kastljós
Vaglaskógur
09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Project Runway (12:15) 10:20 Doctors (30:175) 11:05 Who Do You Think You Are (7:12) 11:50 Á fullu gazi 12:10 Léttir sprettir (1:0) 12:35 Nágrannar 13:00 Britain’s Got Talent (18:18) 14:55 ET Weekend (33:52) 15:45 Scooby-Doo! Mystery Inc. 16:05 Mike & Molly (15:22) 16:30 Simpson-fjölskyldan (1:22) 16:55 Bold and the Beautiful 17:20 Nágrannar 17:45 Ellen 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:55 Ísland í dag 19:15 The Goldbergs (21:24) 19:35 Grand Designs: House of the Year (4:4) 20:25 Battlað í borginni (2:5) 21:10 Outlander (5:13) 22:05 Game Of Thrones (3:10) 23:00 Vice 4 (12:18) 23:30 Empire (15:18)
· Opna læsta bíla · Vantar þig start?
14:40 Life Unexpected (5:13) 15:25 Younger (8:12) 15:50 Jane the Virgin (19:22) 16:35 The Tonight Show 17:15 The Late Late Show 17:55 Dr. Phil 18:35 Everybody Loves Raymond 19:00 King of Queens (18:25) 19:25 How I Met Your Mother 19:45 Stjörnurnar á EM 2016 (8:12) 20:15 Top Chef (5:18) 21:00 Hawaii Five-0 (22:25) 21:45 Limitless (5:22) 22:30 The Tonight Show Bíó 09:15 Get Low 11:00 Boyhood 13:40 Hungry Hearts 15:35 Get Low 17:20 Boyhood 20:05 Hungry Hearts 22:00 The Company You Keep 00:00 X-Men 01:45 Killer Joe 03:30 The Company You Keep
· Ertu fastur? · Kaupi ódýra bíla
Stefnt er að því að opna tjald- og hjólhýsavæðið í Vaglaskógi í lok maí Leigjendur sem voru með fasta sumarleigu á hjólhýsastæðum 2015 og vilja fastleigustæði næskomandi sumar eru beðnir um að tilkynna sig fyrir 15. maí í síma: 896 3112/470 2061 á vinnutíma eða í netfangið: runar@skogur.is
Skógrækt ríkisins Vöglum
Ódýrasti flutningur bíla sem í boði er á Akureyri
Flutningur á fólksbíl innanbæjar á Akureyri verð kr. 8.680 með vsk. Viltu losna við gamla bílinn þinn í endurvinnslu? Þú færð kr. 20.000,- fyrir að skila honum inn. Aðstoð sf. reddar þér - sími 893 3867
Fös.27.maí
Enn einn heimsviðburðurinn á Græna Hattinum
Tónleikar kl.22:00
Forsala hafin í Eymundsson, graenihatturinn.is og á midi.is
Þriðjudagur 10. maí 2016
19:30 Hvítir mávar Gestur Einar Jónasson hittir skemmtilegt fólk. 20:00 Að norðan Þriðjudagur 20:30 Hvítir mávar 21:00 Að norðan Þriðjudagur 21:30 Hvítir mávar 22:00 Að norðan Þriðjudagur 22:30 Hvítir mávar Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.
Hringbraut 18:00 Olísdeildin (e) 19:00 Þjóðbraut / Þinghóll (e) 20:00 Lóa og lífið 20:30 Atvinnulífið 21:00 Þjóðbraut / Ritstjórarnir 22:00 Lóa og lífið (e) 22:30 Atvinnulífið (e) 23:00 Þjóðbraut / Ritstjórarnir
17.00 Lögreglukonan (5:5) 17.45 Táknmálsfréttir 17.55 KrakkaRÚV (59:386) 17.56 Hopp og hí Sessamí (19:26) 18.18 Millý spyr (64:65) 18.20 Fréttir 18.45 Íþróttir (174) 18.55 Veður 19.00 Eurovision 2016 (1:3) Bein útsending frá fyrri undanúrslitum í Eurovision í Stokkhólmi í Svíþjóð. Kynnir er Gísli Marteinn Baldursson. 21.05 Eurovision - Skemmtiatriði Sýnt verður skemmtiatriði sem flutt var í fyrri undankeppni í hléi í söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva í Stokkhólmi. 21.20 Regnbogapartý 21.40 Sætt og gott 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir (136) 22.20 Hernám (5:10) Norsk spennuþáttaröð úr smiðju Jo Nesbø. 23.10 Spilaborg (10:13) 00.05 Dagskrárlok
09:35 The Doctors (28:50) 10:15 Junior Masterchef Australia (8:22) 11:00 Cristela (19:22) 11:20 White Collar (1:6) 12:00 Poppsvar (1:7) 12:35 Nágrannar 13:00 Britain’s Got Talent (1:18) 15:55 Nashville (9:21) 16:35 Simpson-fjölskyldan (2:22) 16:55 Bold and the Beautiful 17:20 Nágrannar 17:45 Ellen 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:55 Ísland í dag 19:15 The Big Bang Theory (22:24) 19:35 Modern Family (20:22) 20:00 Óbyggðirnar kalla (5:6) 20:25 Veep (2:10) 20:55 Empire (16:18) 21:40 Major Crimes (18:19) 22:25 Last Week Tonight With John Oliver (11:30) 22:55 Grey’s Anatomy (21:24) 23:40 Blindspot (19:23) 00:25 Togetherness (4:8)
14:40 Melrose Place (2:18) 15:25 The Royal Family (3:10) 15:50 America’s Next Top Model 16:35 The Tonight Show 17:15 The Late Late Show 17:55 Dr. Phil 18:35 Everybody Loves Raymond 19:00 King of Queens (19:25) 19:25 How I Met Your Mother 19:50 Black-ish (17:24) 20:15 Jane the Virgin (20:22) 21:00 The Good Wife (18:22) 21:45 Madam Secretary (19:23) 22:30 The Tonight Show Bíó 12:00 Tenacious D: in The Pick of Destiny 13:35 Regarding Susan Sontag 15:15 Did You Hear About The Morgans 17:00 Tenacious D: in The Pick of Destiny 18:35 Regarding Susan Sontag 20:15 Did You Hear About The Morgans 22:00 Changeling 00:20 I, Frankenstein
Líkkistuvinnustofa & trésmiðja Íslensk hönnun & handverk Húsgagnaviðgerðir & sérsmíði
LITLA TRÉSMIÐJAN
Sigurður Óli Þórisson Austursíða 2 · 603 Akureyri · litlatre@simnet.is · Sími 898 7686
Öll almenn málningarvinna
Endurmálun Sandspörtlun Háþrýstiþvottur Utanhússmálun Húsfélög Tækjaleiga Fyrirtækjaþjónusta Nýmálun Ráðgjöf Viðarvörn Þakmálun Gluggamálun Heildarlausnir 20 ára reynsla, þekking & fagmennska
Allar pizzur á tilboði í maí á aðeins 1995 kr
3 glænýjar gómsætar pizzur sem þú verður að smakka! Fimm osta pizza með chillisultu Pulled porkpizza með wasabihnetum og chillimæjó BBQ kjúklingapizza með klettasalati
Réttir dagsins frá 11:30-14:00
Súpa dagsins og með salati Kjúklingaréttur dagsins Vefja dagsins Fiskur dagsins Grænmetisréttur dagsins Hráfæðiréttur dagsins
1395/1895 1995 1795 2795 1995 1995
Þú sérð rétti dagsins á facebooksíðu Símstöðvarinnar
Hinar vinsælu pizzurnar eru auðvitað enn á boðstólnum Parmapizza með parmesan og klettasalati Indversk kjúklingapizza með marakkósósu
Mexikósk kjúklingapizza með salsa og nachos og 3 tegundir af grænmetispizzum
Þúsundþjalasmiðurinn Dóri Ká verður með Símstöðvar snappið föstudaginn 6. maí Dóri stundar lyftingar og Jiu Jitsu auk þess sem hann gefur út tónlist. Fylgstu með Dóra á snappi Símstöðvarinnar „simstodin“
HAPPYHOUR
alla daga frá 17-20
NÝJUNG
Við erum farin að selja kjúklingarétti á kvöldin Val um 3 tegundir af salati
Símstöðin Hafnarstræti 102 í miðbæ Akureyrar á besta stað Mán-fös 09:00-22:00 / Lau-sun 11:00-22:00
simstodin
sími 4624448
Fylgstu með okkur á facebook
facebook.com/simstodinak
12
16
Fös.- þri. kl. 20 og 22:15 Mið. kl. 20 Fös - þri. kl. 18 & 20 Fös.þri. kl.kl. 2018og 22:15 12 Fös - þri.
16
Fim. kl. 20 forsýning Fös - þri. kl. 20 & 22
12
12
Mið.- fim. kl. 17:45 og 20 Fös.- þri. kl. 17:45
Mið - fim. kl. 20 Fös - þri. kl. 22
Mið. og fim. kl. 17:45 Síðustu sýningar
Mið - fim kl. 22
Mið.-fim. kl. 20 og 22:15 Fös.- þri. kl. 17:45
Mið - fim. kl. 22
Gildir 4. maí - 10. maí
12
Mið og fim kl.22:15 Síðustu sýningar Mið - fim. kl. 17:50 12 Lau - sun. kl. 15:50
12
Lau.- sun. kl.14 (2D) og 16 (3D) 2D - Mið - fim. kl. 17:50 Lau - sun kl. 14
Lau - sun kl. 14 Lau.- sun. kl. 14
3D - Lau - sun kl. 15:50
Sparsýningar lau. & sun. kl. 14:00 - 900 krónur miðinn
Nýr VW Passat GTE frumsýning hjá Höldi 7. maí
Við frumsýnum nýjan Passat GTE laugardaginn 7. maí milli kl. 12 og 16. Komdu og sjáðu þennan öfluga tengiltvinnbíl sem gengur bæði fyrir rafmagni og bensíni. Það skilar sér í meiri sparnaði og gleði. Sjaldan hefur jafn umhverfisvænn og ástríðufullur fjölskyldubíll sameinast í eins glæsilegum bíl og Passat GTE. Hlökkum til að sjá þig! Verð frá 4.990.000 kr. Höldur bílasala · Þórsstíg 2 · Akureyri · Sími 461 6020 · holdur.is
SAMbio.is
Gildir dagana 4. maí - 10. maí
AKUREYRI
16
12
3D - Mið. kl. 17, 20 & 23 Fim. kl. 17 & 20 Fös - lau. kl. 17, 20 & 23 sun. kl. 17 & 20 Mán - þri. kl. 17:30 og 20:30 2D - Mið - þri. kl. 22:20
Mið- lau. kl. 20 Mán - þri. kl. 20
L
Sun. kl. 20 - forsýning
L
9 L
Ísl. tal Fim. kl. 13:20 Lau- sun. kl. 13:20
Ísl. tal 3D - Fim. kl. 14 Lau - sun. kl. 14
Fim. kl. 15:20 Lau - sun. kl. 15:20
2D - Mið - þri. kl. 17:40
Keyptu miða á netinu www.sambio.is. Munið þriðjudagstilboðin! Verslaðu miða á netinu inná á: www.sambio.is Munið þriðjudagstilboðin! Sparbíó* 750 SPARBÍÓ* kr. miðaverð á allar sem merktar eru með (0-8 ára kr.700) fös. - lau. & sun. 2Dmyndir kr.950. Merktar eruappelsínugulu með appelsínugulu.
Sparbíó* 3D MYNDIR 1000 kr. merkt grænu (0-8 ára kr. 950) SPARBÍÓ* 3D kr.1250. Merktar grænu.
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ myndir 3Dámyndir á kr.1250. ÞRIÐJUDAGSTILBOÐIN 850kr. miðinn2D á allar myndirkr.950. og 1000kr 3D - Gildir ekki á íslenskar myndir
5. maí - Fimmtudagur Frítt í líkamsrækt hjá Átaki Crossfit Hamar - Furuvöllum 7, býður upp á WOD tíma kl 6.05, 8.30, 12.10, 16.15, 17.15 og 18.15 6. maí - Föstudagur
hefur skipulagt með íþróttafélögum, einstaklingum og fyrirtækjum dagskrá þar sem boðið verður upp á fjölbreytta hreyfingu og heilsueflandi viðburði í maí undir verkefninu „Akureyri á iði“. Allir viðburðir eru gjaldfrjálsir og í boði íþróttafélaga, einstaklinga og fyrirtækja. Ítarlegri upplýsingar um viðburði, s.s. staðsetningar og tímasetningar er að finna á www.akureyriaidi.is Akureyringar eru hvattir til að kynna sér daglega viðburði í maí og vera á iði!
7. maí - Laugardagur Frítt í líkamsrækt hjá Átaki UFA Eyrarskokk kl. 9:30. Sjá facebook síðu hópsins "UFA Eyrarskokk" fyrir frekari upplýsingar 8. maí - Sunnudagur Spinningveisla hjá Átaki Göngum saman á landsvísu. Gengið frá Lystigarðinum kl. 11. Tvær vegalengdir, sú lengri um það bil klukkustund. Badminton, frítt að prufa badminton kl. 10:30-12:00 í KA-heimilinu. 9. maí - Mánudagur Pílukast: byrjendakennsla fyrir börn og fullorðna. Kl. 20:00 í stúkunni við Þórsvöll. Gengið inn að vestanverðu. 10. maí - Þriðjudagur Göngum saman: hefst við þjónustuhúsið í Kjarnaskógi kl. 19:30 11. maí - Miðvikudagur FIMAK: Blanda af fimleikum og Parkour kl. 20:00-21:30 í íþróttamiðst. Giljaskóla Crossfit Akureyri, Njarðarnesi 10, býður í WOD skv. stundatöflu kl. 6:00, 8:30, 12:10, 16:30 og 17:30
Nánari upplýsingar:www.akureyriaidi.is - *Þessi dagskrá er birt með fyrirvara um breytingar
Íþróttaráð Akureyrarbæjar
Frítt í líkamsrækt hjá Átaki
pizzutilboð Samsett tilboð
Pizza, meðlæti og gos - Sótt eða heimsent
Miðstærð pizza með 3 áleggjum +Brauðstangir eða Franskar eða 12" Hvítlauksbrauð + 2L gos
Stór pizza með 3 áleggjum + Brauðstangir eða Franskar eða 12" Hvítlauksbrauð + 2L gos
3.290.-
3.590.-
2x stór pönnupizza með 3 áleggjum + Brauðstangir eða Franskar eða 12" Hvítlauksbrauð + 2L gos
2x stór pizza með 3 áleggjum + Brauðstangir eða Franskar eða 12" Hvítlauksbrauð + 2L gos
4.790.-
4.790.-
sparkaup
Pizzu tilboð
Pizza, tvö álegg - aðeins sótt
Miðstærð pizza með 2 áleggjum
Stór pizza með 2 áleggjum
1.490.-
1.890.-
2x stór pizza með 2 áleggjum
2x miðstærð pizza með 2 áleggjum
3.390.-
2.690.-
Pantaðu á: www.greifinn.is, með APPi eða í síma 460-1600. Frí heimsending þegar pantað er fyrir 4000 kr eða meira
www.arnartr.com
Góðkaup
Forsala hafin Ă Eymundsson, graenihatturinn.is og ĂĄ midi.is