6. - 12. maí 2015
18. tbl. 13. árg // Hafnarstræti 99 // Sími 412 4400 // dagskrain@n4.is // n4.is
Eldhussogur.com
10
hlutir
sem þú vissir ekki um
SUDOKU
MAGNA
Grillþjónusta Brúðkaup Ættarmót Afmæli Partý
Bautinn
Gerum tilboð í stærri hópa www.bautinn.is - bautinn@bautinn.is - sími 462-1818
íbúa Akureyrar
og nágrennis 35 ára og eldri lesa
N4 DAGSKRÁNA
lesenda okkar
skoða allar auglýsingarnar
Í N4 DAGSKRÁNNI
N4 DAGSKRÁIN er gefin út í
11.500 eintökum
N4 Dagskránni er dreift inn á
öll heimili á Eyjafjarðarsvæðinu, til fyrirtækja á Akureyri og á alla
stærri byggðakjarna á
Norðurlandi, frá Blönduósi og austur til Vopnafjarðar.
Við kynnum byltingu 1 FYRSTA SUHD sjónvarpið kemur frá Samsung
2.5 Myndin er 2.5 sinnum bjartari en í venjulegum sjónvörpum
64
88
Quantum litatæknin gefur 64 sinnum fleiri liti en í venjulegum sjónvörpum
Samsung býður þrjár nýjar línur af SUHD sjónvörpum frá 48“ til 88“
UE65JS9005
SÍÐUMÚLA 9 · SÍMI 530 2900 · samsungsetrid.is
Til hamingju Þórsarar! Íþróttafélagið Þór óskar Íslandsmeisturunum okkar til hamingju með frábæran árangur. Núna um helgina urðu strákarnir í 8. flokki Þórs Íslandsmeistarar í körfubolta og þau María Steinunn Jóhannesdóttir og Bjarni Sigurðsson urðu Íslandsmeistarar í pílukasti, 501.
Á döfinni! Miðvikudagur 6. maí
Þórsstúkan frá kl. 19: Deildarkeppni Þórs í pílukasti.
Fimmtudagur 7. maí
Þennan dag árið 1926 fæddist Hreinn Óskarsson, heiðursfélagi í Þór. Hreinn lést 24. mars 2011.
Föstudagur 8. maí
Hamar kl. 9: Hefðbundið föstudagskaffi í Hamri. Allir hjartanlega velkomnir. Aðalsteinn Sigurgeirsson heiðursfélagi er 66 ára í dag.
Laugardagur 9. maí
Hamar kl. 11-13: Getraunastjórinn á vaktinni í Hamri. Getraunanúmer Þórs er 603. Lokaumferðin í hópleik og liðakeppni. Gervigrasvöllurinn í Laugardal kl. 14:00: Þróttur - Þór, 1. deild karla. Golfskálinn að Jaðri kl. 19:30: Kvennakvöld Þórs/KA. Veislustjóri hin eina sanna Sigríður Klingenberg.
Sunnudagur 10. maí
Hamar kl. 16: Afmæliskaffi til heiðurs Aðalsteini Sigurgeirssyni og Hreini Óskarssyni heiðursfélögum.
Mánudagur 11. maí.
Þórsstúkan, kl. 20: Opið hús/æfing í pílu.
Miðvikudagur 13. maí.
Hamar kl. 20: Leikmannakynning meistaraflokka Þórs og Þórs/KA Þórsstúkan frá kl. 19: Deildarkeppni Þórs í pílukasti. Íþróttafélagið Þór
Hamri við Skarðshlíð, 603 Akureyri.Sími: 461 2080
eidur@thorsport.is
Fótboltasumarið er að hefjast! Sala árskorta á leiki Þórs í sumar er hafin.
Rauð árskort (með veitingum í leikhléi) kosta 24.000 krónur. Hvít árskort (án veitinga) kosta 14.400 krónur.
Sala árskorta á leiki Þórs/KA í sumar er hafin.
Kortið kostar 7.000 krónur.
Árskortin eru til sölu í Hamri. Upplýsingar í síma 461 2080 og eidur@thorsport.is.
Leikmannakynning Þórs og Þórs/KA verður í Hamri miðvikudagskvöldið 13. maí kl. 20. Fjölmennum og sýnum liðunum okkar stuðning.
Allir velkomnir.
KVENNAKVÖLD ÞÓRS/KA Verður haldið í Golfskálanum laugardaginn 9. maí. Húsið verður opnað kl. 19:30 með fordrykk og ýmsum skemmtilegum kynningum.
Konur, takið kvöldið frá! Miðaverð aðeins 5.500 krónur Til að tryggja ykkur miða í tíma, sendið póst á ingahuld@akmennt.is. Íþróttafélagið Þór
Hamri við Skarðshlíð, 603 Akureyri.Sími: 461 2080
eidur@thorsport.is
ÍBA 70 ÁRA Íþróttabandalag Akureyrar býður þér
í 70 ára afmælisfögnuð ásamt öllum aðildarfélögum ÍBA
laugardaginn 9. maí n.k.
Kjarnafæði grillar pylsur og MS gefur afmælisgestum kókómjólk
DJ og kynnir dagsins er enginn annar en DÓRI KÁ
BMX BRÓS SÝNING kl. 16:00
Bílaklúbbur Akureyrar sýnir "burnout" á plani sunnan við höllina kl 15:00
ALVÖRU AFMÆLISVEISLA með frábærum skemmtiatriðum
Hestamannafélagið Léttir kemur ríðandi í afmælið kl 14:00
Hvetjum gesti til að skilja bílinn eftir heima og koma "iðandi". Mætum gangandi, hlaupandi, hjólandi eða með strætó. Bílastæði afmælisgesta eru í Þórunnarstræti og við Menntaskólann á Akureyri. Bílastæði fyrir fatlaða eru við íþróttahúsið í Laugargötu.
Fylgstu með á heimasíðu Íþróttabandalags Akureyrar á iba.is
FÉLAG KA Akureyri Handboltafélag
TÍMI
VIÐBURÐUR
13:00-14:00 Blak, badminton og tennis 13:00-14:00 Skoraðu á stjörnur handboltans á Akureyri 13:00-14:00 Keppni í hver er skotfastastur í Þór/KA fótbolta 13:00-14:00 Hópreið að Íþróttahöllinni. Félagar Hestamannafélagið Léttir Léttis ríða niður Þórunnarstræti að Íþróttahöllinni 14:00-15:00 Frítt fyrir afmælisgesti á hestbak 13:00-15:00 Sprettsund o.fl. Sundfélagið Óðinn 14:00-14:30 Karate Sýning Karatefélag Akureyrar 14:00-15:00 Innanhús spretthlaup og hástökk UFA 14:00-16:00 Boccia Eik 15:00-16:00 Loftdýna fimleikafélagsins og parkour FIMAK 13:00-16:00 Borðtennis Akur 13:00-16:00 Fornbílasýning Bílaklúbbur Akureyrar 15:00 Burnout sýning 13:00-16:00 Torfærugrindur 13:00-16:00 Bogfimi Álfarnir Siglingarklúbburinn Nökkvi 13:00-16:00 Prufa skútur siglingaklúbbsins á bílaplani Íþróttahallarinnar 13:00-16:00 Skúta til sýnis í höllinni 13:00-16:00 Kajakar í sundlaug 15:00-16:00 Innanhús krulla Skautafélag Akureyrar 13:00-16:00 Hokkívöllur úti Skíðafélag Akureyrar (Brettadeild) 13:00-16:00 Railpark 13:00-16:00 Keppni í lengsta „drive“ i fullkomnum Golfklúbbur Akureyrar golfhermi og „næst pinna“ keppni. Innanhús púttvöllur 13:00-16:00 Skoða byssur félaga skotfélagsins og Skotfélag Akureyrar skjóttu úr loftbyssu 13:00-16:00 Ungir júdómenn að glíma milli sín og Draupnir - Júdó kenna nokkur brögð fyrir áhugasama Kraftlyftingarfélag Akureyar 13:00-16:00 Aflraunir fyrir börn og fullorðna, bæði ólympískar lyftingar og Kraftlyftingar 13:00-16:00 Glíma milli sín og leyfa gestum að Glímufélagið Grettir prufa glímu Allur dagurinn Frítt í Sund allan daginn Sundlaug Akureyrar Allur dagurinn Svifflugvél í sal íþróttahallarinnar Sviflugfélag Akureyrar
HVAR Í sal hallarinnar Í sal hallarinnar Í sal hallarinnar Tjaldstæði ofan Þórunnarstrætis
Sundlaug Akureyrar Í sal hallarinnar Í sal hallarinnar Í sal hallarinnar Í sal hallarinnar Íþróttahöllin / efri hæð Plan sunnan við höll
Íþróttahúsinum við laugargötu Á bílaplani Íþróttahallarinnar Í sal hallarinnar Sundlaug Akureyrar Í sal hallarinnar Í sundlaugargarðinum Á bílaplani Íþróttahallarinnar Aðstöðu GKA í kjallara
Aðstöðu Skotfélgas í kjallara Íþróttahúsinum við laugargötu Íþróttahöllin / efri hæð
Íþróttahúsinum við laugargötu Sundlaug Akureyrar Í sal hallarinnar
NÝ OG BETRI STJÖRNUSÓL ÞAÐ ER SÓL ALLT ÁRIÐ UM KRING HJÁ OKKUR Nýir bekkir af fullkomnustu gerð frá MEGA SUN
D-VÍTAMÍN
BÆTKKTIRIR BE
ELSTA SÓLBAÐSSTOFA LANDSINS OG ÞÓTT VÍÐAR VÆRI LEITAÐ!
Komdu með hópinn þinn til okkar ... Saumaklúbbar ... Árshátíðir ... Systkini ... Vinir ... og allir aðrir
Hægt að panta tíma fyrir hópinn í ljós, pott og innfrarauða gufu. Einnig er hægt að panta nudd, maska, heilsudrykki og fleira fyrir hópa.
Í 28 ÁR
Erum á facebook
Geislagötu 12 - Sími: 4625856 - www.stjornusol.is
TIL LEIGU Glerárgata 34
- jarðhæð
Nýlega innréttað verslunarrými með lageraðstöðu, kaffistofu, snyrtingu og skrifstofu á mjög góðum stað - 471 fm.
Glerárgata 34
- 4. hæð
Nýlega innréttað skrifstofurými með kaffistofu og snyrtingu á mjög góðum stað - 80 fm.
Nánari upplýsingar veitir Hjalti Páll Þórarinsson, sími 864 7740
AFMÆLISPARTÝ Guja Nóa hóf verslunarrekstur í byrjun maí 1983 eða fyrir 32 árum. Á þessum árum hefur hún liðsinnt aragrúa fólks og klætt fram það besta í hverjum og einum. Af þessu tilefni viljum við bjóða viðskiptavinum okkar
30% afslátt af öllum vörum
í GS diddu nóa í 3 daga, fimmtudag, föstudag og laugardag.
Léttar veitingar á laugardaginn frá 13- 16
Ráðhústorg 7
NÝ SENDING FALLEGAR VÖRUR FRÁ
Buxur Toppar Kjólar Kápur St. 36-46
Kvartbuxur 20% afsláttur Margir litir
HAFNARSTRÆTI 97
SÍMI: 461 2747
ALVÖRU ÞJÁLFUN HJÁ ÓLA Hvernig væri að láta loksins verða af því að gera eitthvað í málunum? Taka á því hjá þjálfara með reynslu, sem gerir raunhæfar kröfur. Hópeinkaþjálfun 3x í í viku í 45 mínútur í senn.
Tímar í boði: Þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 6:15, 9:15 og 16:30. Hámarksfjöldi í hóp er 6 manns. Einstaklingar geta skráð sig og við fyllum upp í töluna 3.
Óli og Gréta úr Biggest Looser Ísland. Hún varð í öðru sæti í heimakeppninni í ár, æfði undir handleiðslu Óla næstum daglega og gerir enn.
VAXTAMÓTANDI GRAVITY NÁMSKEIÐ Er brúðkaup í vændum, gönguferð eða skemmtilegt ferðalag? Hvernig væri að styrkja sig og móta á 5 vikna Gravity námskeiði sem byrjar 11. maí? Gravity er styrktarþjálfun í sérhönnuðum bekkjum. Vaxtamótandi æfingar fyrir alla vöðvahópa, einfalt og árangursríkt. Tvö námskeið verða í boði og möguleiki að fara á milli hópa. Kl. 9:30 á þriðjudögum og fimmtudögum Kl. 16:30 á mánudögum og fimmtudögum. Innifalið er frjáls aðgangur í tækjasal og alla hóptíma.
AKUREYRI Á IÐI:
Frítt verður í tækjasal og hóptíma 12., 20. og 28. maí. Bugðusíðu1
. Akureyri . www.bjarg.is . sími 462 7111
Á NÆSTUNNI
Verkefnastjórnun og leiðtogaþjálfun - Nám ætlað áhugasömu og dugmiklu fólk sem hefur vilja til að efla færni sína í starfi og leik.
Námið byggir á að efla fjóra megin færniþætti: Stefnumótunarfærni, leiðtogafærni, skipulagsfærni og samskiptafærni. Kennt er á grunni kennslubóka á íslensku eftir kennara námsins um fyrrgreinda þætti. Kennsluaðferðir eru fjölþættar og unnið er að raunhæfum verkefnum. Námið spannar tvö misseri. Nemendur koma í HA í tvær kennsluvikur á misseri en vinna að verkefnum þess á milli. Í lok náms þreyta nemendur próf í alþjóðlegri IPMA vottun - stigi D sem er staðfesting þekkingar á verkefnastjórnun. Námið er ígildi 24 ECTS háskólaeininga. Námsbrautin er þróuð og kennd af dr. Helga Þór Ingasyni, vélaverkfræðingi og dósent og dr. Hauki Inga Jónassyni, cand. theol., S.T.M., C.P.E., sálgreini og lektor, sem eru einhverjir reyndustu stjórnendaþjálfarar landsins. Námið hefur getið sér fádæma gott orð meðal þátttakenda: • Námið er skemmtilegt, áhugavert og mjög fræðandi. Það eflir mann sem einstakling, atvinnurekanda, launþega og almennt sem þátttakanda í verkefnum og samfélaginu • Áhugavert, krefjandi, opnaði nýjar víddir. Skemmtileg og lífleg kennsla • Mjög gott og uppbyggjandi, mæli hiklaust með því
Ítarlegar upplýsingar um námið á vogl.is og simenntunha.is Skráning til 15. júní
Kristján JÓHANNSSON
Árni Geir SIGURBJÖRNSSON
Óskar
PÉTURSSON
Létt og skemmtileg söngdagskrá í sumarbyrjun Tónleikar í Menningarhúsinu Hofi Akureyri sunnudaginn 31. maí kl. 20:00 og Menningarhúsinu Miðgarði Skagafirði mánudaginn 1. júní kl. 20:00. Miðasala á midi.is og menningarhus.is
nýprent ehf / 042015
KYNNIR VERÐUR VALGERÐUR GUÐNADÓTTIR UNDIRLEIKARI ALADÁR RÁCZ
Viðburðir Akureyri á iði 6.-13. maí Allt gjaldfrjálst í boði íþróttafélaga, einstaklinga og fyrirtækja. Sjá nánar og meira á www.visitakureyri.is og á www.facebook.com/akureyriaidi MIÐVIKUDAGUR 6.MAÍ
MÁNUDAGUR 11.MAÍ
HJÓLREIÐAR kl.17-18 - KA heimilið (Byrjendahjólreiðar - farið yfir grunnþætti)
FIMLEIKAR kl.20-21:30 - Íþróttamiðstöð Giljaskóla (Fullorðinsfimleikar fyrir +16 ára)
KARATE kl.18 - Óseyri 1 (Opin karate æfing fyrir +14 ára)
FIMMTUDAGUR 7.MAÍ FIMLEIKAR kl.20-21:30 - Íþróttamiðstöð Giljaskóla (Fullorðinsfimleikar fyrir +16 ára)
FÖSTUDAGUR 8.MAÍ KARATE kl.17 - Óseyri (Opin karate æfing fyrir +14 ára)
ÞRIÐJUDAGUR 12.MAÍ ÁTAK OPIÐ HÚS ALLAN DAGINN -Skólastíg og Strandgötu (Sal og tíma) BJARG OPIÐ HÚS ALLAN DAGINN (Tækjasal og tíma fyrir 14 ára og eldri) GANGA & LÉTTAR ÆFINGAR kl.10:30-11:30 - Kjarnaskógur (Tími fyrir bæði kynin) SJÓSUND kl.17 - Hof
LAUGARDAGUR 9.MAÍ
FLOT kl.20:20 - Sundlaug Akureyrar
ÍBA AFMÆLISFÖGNUÐUR kl.13-16 - Skólastíg. Sjá nánar á www.iba.is
HEILSUÞJÁLFUN kl.19-20 - Tryggvabraut 22 (Byrjendatímar)
SJÓSUND kl.12 - ÁTAK Strandgötu Nýliðadagur, mæting í anddyri Átaks, pottur á eftir.
MIÐVIKUDAGUR 13.MAÍ
SUNNUDAGUR 10.MAÍ
CROSSFIT kl.16-17:15 - CFA Njarðarnes 10
HANDBOLTI kl.12-14 - KA heimilið (Opin handboltaæfing)
HJÓLREIÐAR kl.17-18 - KA heimilið (Byrjendahjólreiðar - farið yfir grunnþætti)
Heilbrigðisstofnun Norðurlands – Akureyri óskar eftir að ráða hjúkrunarfræðing í 50% starf til sumarafleysinga á heilsugæslustöðina á Akureyri Helstu verkefni eru Sinna hjúkrunarmóttöku sem felst m.a annars í sárameðferð, saumatökum, sprautu - og lyfjagjöfum, framkvæmd rannsókna og mælinga, s.s. blóðþrýstingsmælingar, hjartalínurit, öndunarmælingar Ráðgjöf, upplýsingar og fræðsla Leiðbeiningar um heilbrigðiskerfið Menntunar- og/eða hæfniskröfur Umsækjandi skal hafa fullgilt hjúkrunarpróf og starfsleyfi. Æskilegt að umsækjandi hafi þekkingu og reynslu í heilsugæsluhjúkrun Kostur að umsækjandi hafi viðbótarmenntun á sviði hjúkrunar Góð færni í mannlegum samskiptum Sjálfstæð vinnubrögð Áhugi og metnaður í starfi. Laun eru samkvæmt kjarasamningi fjármálaráðherra f.h.ríkissjóðs við viðkomandi stéttarfélag. Nánari upplýsingar um starfið veitir Þórdís Rósa Sigurðardóttir yfirhjúkrunarfræðingur í síma 460-4671 eða í netfang thordis.rosa.sigurðardóttir@hsn.is Með umsókn skal fylgja afrit af prófskirteini, íslenskt hjúkrunarleyfi og náms- og starfsferilsskrá.
Umsóknarfrestur er til og með 18. mai
Glerártorgi
i
SÍMI 461 4158
BUXNADAGAR 20% afsláttur
frá fimmtudegi til sunnudags af öllum buxum Margar gerðir - Mörg ný snið
F l e i rain d i s p e n ní g a n g i ð tilbo úð af
F u l ll lbe g u m fa örum vorv
N4 DAGSKRÁNNI
er dreift í öll hús á Akureyri og nágrenni
og inn á öll heimili
á Eyjafjarðarsvæðinu
Sendið okkur endilega póst á dagskrain@n4.is ef þið viljið afþakka hana
Kveðja starfsfólk N4
Krónunni
Glerártorgi
20% afsláttur af öllum vörum
miðvikudag – sunnudags
Rýmum fyrir nýju vörunum Nýjar vörur verða teknar upp um helgina Krónunni
Glerártorgi
Átt þú gamalt myndefni á spólum sem þú ert hætt(ur) að geta skoðað?
N4 býður upp á yfirfærslu á gömlu efni á DVD diska eða harðan disk. Vhs, Hi8, DV, DvCam, Hdv, Sp Beta. Einnig fjölföldun á Cd og DVD diskum.
Hafnarstræti 99-101 // Amarohúsinu // Sími 412 4400
Ökukennsla og ökuskóli
Námskeið til BE réttinda, draga stærri og þyngri kerrur,
hestakerrur, hjólhýsi ofl. verður haldið hjá Ekli á næstu vikum. Skráning og frekari upplýsingar má finna inn á ekill.is
Ökukennsla og ökuskóli
Vinnuvélaréttindi Námskeið frá 8. til 17. maí Skráning stendur yfir á ekill.is
Ekill ökuskóli I Goðanesi 8-10 I 603 Akureyri Sími 461 7800 I Gsm 894 5985 I ekill@ekill.is I www.ekill.is
10
hlutir
sem þú vissir ekki um
Magna Ásgeirsson
Tónlistarmaðurinn Magni Ásgeirsson
1. Er bóndasonur og verður að komast í heyskap á sumrin - VERÐUR! 2. Á að nota gleraugu - annað augað er ekki til stórræða. 3. Hefur komið á alla þéttbýliskjarna á Íslandi og spilað í þeim flestum. 4. Er með söfnunaráráttu… Á t.a.m. alltof sannfærandi safn tengt Metallica og Pearl Jam. 5. Er farinn að finna fyrir minnkandi hárvexti á höfðinu... Þetta er skiljanlega farið að leggjast á sálina. 6. Er forfallinn Coca Cola fíkill. 7. Hefur aldrei farið á skíði (einu sinni á gönguskíði, telur það ekki með.) 8. Fór í útskiftarferð til Spánar með ME, „er reyndar ekki enn útskrifaður, en ferðin var góð!“ 9. Verður sjúklega sjóveikur. 10. Kann, furðulegt nokk, ekki sérstaklega vel við sig í fjölmenni.
A R? M U S Í A L Ó J H Ð A Ú Þ R A ÆTL IÐHJÓL VIÐ
VAL AF BARNA OG ERUM MEÐ FRÁBÆRT ÚR
Ð ÚRVAL AF EINNIG EIGUM VIÐ MIKI
FULLORÐINS REIÐHJÓLU
AUKA- OG VARAHLUTUM
M FRÁ TREK
Í RE
REIÐHJÓLAFATNAÐUR
A LG JÖKIRT N! EN DU RS
TREK REIÐHJÓL verð frá
73.990
JÖTUNN BÝÐUR UPPÁ VIÐGERÐAÞJÓNUSTU Á REIÐHJÓLUM Á SELFOSSI OG AKUREYRI
Opnunartími alla virka daga 08:00 - 18:00 og laugardaga 10:00 - 15:00 Austurvegur 69 - 800 Selfoss
Lónsbakki - 601 Akureyri
Sólvangi 5 - 700 Egilsstaðir
Sími 480 0400
jotunn@jotunn.is
www.jotunn.is
30-10.
1. maí hlaup Verður haldið á Þórsvelli fimmtudaginn 14. maí og hefst kl. 11:00. Leikskólahlaup: 400m fyrir börn fædd 2009 og síðar. Grunnskólahlaup: Keppni milli skóla um hlutfallslega bestu þátttökuna, hægt að velja um 2 km eða 5 km. 5 km hlaup með tímatöku: Fyrir fólk á öllum aldri. Allir þátttakendur fá Greifapizzu og hressingu frá MS að hlaupi loknu. Þeir sem skrá sig í forskráningu geta unnið útdráttarverðlaun frá Brooks og Sportveri. Skráning fer fram á hlaupadag frá kl 8:30-10 í Hamri. en þá eru öll skráningargjöld 1000 kr. hærri. Forskráning í Sportveri á Glerártorgi 12. og 13. maí milli kl. 14:00 og 18:30 og á netfangið ufa@ufa.is (gefa upp nafn, kennitölu, skóla og vegalengd).
Nánari upplýsingar á ufa.is FÉLAG MÁLMIÐNAÐARMANNA AKUREYRI
Eldhússögur Rjómalagaður kjúklingapottréttur 700 g kjúklingalundir, skornar í bita ólífuolía til steikingar 250 g sveppir, skornir í sneiðar 1 lítill rauðlaukur, saxaður smátt 1 dós niðursoðnir, tómatar með basiliku og oregano frá Hunts (411 g) 2 msk fljótandi kjúklingakraftur frá Oscars 1½ dl hvítvín (eða mysa) 3 dl rjómi eða matreiðslurjómi 1 tsk þurrkuð basilika 1 tsk oregano 1 tsk paprikukrydd salt & pipar
Dröfn Vilh jálm Matarblosdóttir ggari
eldhussogur.com
Kjúklingurinn kryddaður með salti og pipar. Laukurinn er steiktur á pönnu þar til hann er mjúkur. Því næst er kjúklingi og sveppum bætt út á pönnuna og steikt þar til hvort tveggja hefur tekið góðan lit. Þá er tómötunum, kjúklingakraftinum, hvítvíninu, rjómanum og kryddunum bætt út í og látið malla í ca. 10-15 mínútum. Smakkað til og kryddað meira við þörfum. Borið fram með góðu salati og hrísgrjónum, gott er að blanda Tilda basmati hrísgrjónunum við Tilda vilt hrísgrjón.
KYNNINGARKVÖLD KA
FIMMTUDAGINN 7. MAÍ KL.20:00 Í KA-HEIMILINU KA-lið sumarsins verður kynnt áhorfendum. ársmiðar til sölu á staðnum. Léttar veitingar í boði. Hvetjum alla áhugamenn um knattspyrnu TIL að láta sjá sig!
1. DEILD KARLA Í KNATTSPYRNU
laugardaginn kl 16:00 á KA-vellinum Mætum og hvetjum okkar lið R
Förum rétta Frá 1. júní þurfa íbúar Akureyrarbæjar fyrirframgreitt klippikort til þess að komast inn á gámavöllinn við Réttarhvamm. Kortin ásamt kynningarbæklingi verða send heim til allra sem greiða sorphirðugjald á Akureyri. Klippt verður fyrir gjaldskyldan úrgang á meðan tekið verður á móti ógjaldskyldum úrgangi án greiðslu. Rétta leiðin er því að flokka vel áður en haldið er af stað.
Samhliða þessum breytingum mun svæðið fá andlitslyftingu og verða stækkað. Grænn rampur fyrir ógjaldskyldan úrgang Rauður rampur fyrir gjaldskyldan úrgang
nánari upplýsingar á: www.akureyri.is
leiรฐ
Opinn fundur
um gerð ferðamálastefnu Akureyrar Framhaldsfundur vegna vinnu við gerð ferðamálastefnu Akureyrar verður haldinn í Hofi þriðjudaginn 12. maí kl. 8.15-10.30. Einnig verða kynntar niðurstöður síðasta fundar. Á fundinum verður unnið með niðurstöðurnar og farið í gerð verkefnaáætlunar um framkvæmd helstu markmiða. Þeir sem eiga hagsmuna að gæta, fólk í ferðaþjónustu og aðrir áhugasamir, eru sérstaklega hvattir til að mæta á fundinn. Hér gefst tækifæri til að hafa áhrif á stefnu og verkefni Akureyrarbæjar í ferðamálum. Áhugasamir skrái sig á netfangið mariat@akureyri.is fyrir klukkan 16 mánudaginn 11.maí
SUDOKU
Fylltu út reitina með tölustöfum frá 1-9. Markmiðið er að fylla út alla reitina án þess að sami tölustafur komi fyrir oftar en einu sinni í hverjum dálki, lóðréttri eða láréttri línu.
8
7
6 3 5
3 2 4 7 9 3 6 7 2 4 5 3 6 9 4 1 4 3 6 3 4 6
2
1 Miðlungs
8
9 5 7 8 3 9 6 1 7 2 7 3 8 2 1 7 8 4 1 7 9 9 4 8 5 6 4
Erfitt
HVAÐ GETUR ÍSLANDSSTOFA GERT FYRIR ÞIG? Íslandsstofa og Samtök atvinnurekenda á Akureyri (SATA) bjóða til kynningarfundar mánudaginn 11. maí nk. Fundurinn fer fram á veitingahúsinu Greifanum á Akureyri kl. 12-13 og eru allir velkomnir. Á fundinum munu Vilborg Einarsdóttir, formaður stjórnar Íslandsstofu, og Jón Ásbergsson, framkvæmdastjóri, gera grein fyrir starfsemi Íslandsstofu og segja frá þeirri þjónustu sem stofan veitir. Þá munu fulltrúar frá stjórn SATA stjórna umræðum. Kynningarfundurinn er haldinn í tengslum við ferðalag stjórnar Íslandsstofu um Akureyri 11. maí, þar sem þau munu kynnast atvinnulífi og menningu höfuðstaðar Norðurlands. Nánari upplýsingar um fundinn veitir stjórn SATA á netfanginu sata@sata.is. Hlökkum til að sjá sem flesta! Samtök atvinnurekenda á Akureyri og Íslandsstofa.
Markmið Íslandsstofu er að efla ímynd og orðspor Íslands, styrkja samkeppnisstöðu íslensks atvinnulífs á erlendum mörkuðum og laða erlenda ferðamenn og fjárfestingu til landsins. Íslandsstofa er aðili að Enterprise Europe Network, stuðningsneti ESB. Verkefni sjávarútvegsins, Iceland Responsible Fisheries, nýtur þjónustu Íslandsstofu við kynningu og markaðssetningu erlendis. Íslandsstofa annast gerð margs konar upplýsinga- og kynningarefnis sem notað er til kynningar á landi og þjóð, ásamt sérhæfðara markaðs- og kynningarefnis í tengslum við einstök verkefni.
KJÖTBORÐIÐ
Gildir til 10. maí á meðan birgðir endast.
HAGKAUP AKUREYRI
GRÍSALUNDKRYDDUÐ
2.799kr/kg
LAMBAFILLE MEÐ FITU
3.699kr/kg
LAMBALÆRISSNEIÐAR 1. FLOKKUR
GRÍSASNITSEL Í RASPI
verð áður 3.630
verð áður 4.667
2.199kr/kg verð áður 2.696
1.599kr/kg verð áður 1.799
FASTEIGNASALA AKUREYRAR TT NÝ
TT NÝ
NÝ
TT
Ha f na r s tr æti 1 0 4 · 6 0 0 A ku re y ri · S í m i 460 5151 · fast ak .is
ÆGISGATA 15
BYLGJUBYGGÐ 19, ÓLAFSFIRÐI
Um er að ræða gott 226,1 fm einbýlishús ásamt 33,8 fm stakstæðum bílskúr .Mjög gott einbýlishús á einni hæð með tvö herbergi í kjallara.
Til sölu 85fm einbýlishús á Eyrinni ásamt 45fm. bílskúr, eign sem býður upp á ýmsa möguleika en þarfnast talverðs viðhalds, selst í núverandi ástandi.
Góð fjögurra herb. raðhúsaíbúð á einni hæð, mjög góður nýlegur sólpallur.
Verð: 44 millj.
Verð: TILBOÐ
Verð: 12,5 millj.
TT
LAUS STRAX
NÝ
NÝ
TT
SPÓNSGERÐI 4
LANGHOLT 5
DVERGAGIL 3
HRAFNAGILSSTRÆTI
Um er að ræða 4-5 herbergja einbýlishús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr að Langholti 5 á Akureyri
Glæsilegt 7 herbergja einbýlishús á einni hæð í Giljahverfi, vandaðar innréttingar og gólfefni, húsið er laust innan skamms. Góð eign á vinsælum stað.
Verð: 28 millj.
Verð: 45.9 millj.
Um er að ræða góða 4ra herb. neðri hæð í tvíbýlishúsi 139,5fm, þar af 28fm. bílskúr á góðum stað á Akureyri stutt er í verslun,helstu skóla bæjarins og sundlaug. Ljósgráar flísar á forstofu, gangi. Verð: 26.8 millj.
HRAFNALAND
LJÓMATÚN 3
SKARÐSHLÍÐ 11
Orlofshús. Sérlega vönduð heilsárshús á fallegum stað ofan Akureyrar, rétt við skíðapardís Akureyringa. Húsið er 108,7m², 3 svefnherb, baðherb, þvottahús m/snyrtingu, rúmgott alrými og forstofa og pottrými. Verð: 34.8 millj.
Mjög góð fjögurra herbergja 105,5m2 raðhúsaíbúð á neðri hæð með 36,7m2 bílskúr samtals 142,2m2.
Mjög skemmtileg 115m² fimm herbergja íbúð á 2. hæð í Skarðshlíð, eignin er mjög rúmgóð og í góðu ástandi. Skipti á minni eign.
Verð: 34.9 millj.
Verð: 21.9 millj.
Arnar Guðmundsson
Þú þarft ekki að leita
Löggildur fasteignasali arnar@fastak.is 773 5100 annað!
HAMRATÚN 10
SÓMATÚN 7
Friðrik Sigþórsson
Sölufulltrúi fridrik@fastak.is 773 5115
KOTÁRGERÐI 15
3 herbergja íbúð verður afhent í mai 2015 full frágengið að utan sem innan.
Falleg 96,1 fm íbúð á neðri hæð í fjórbýlishúsi við Sómatún 7 á Akureyri
Vel staðsett 5 herbergja einbýlishús með innbyggðum bílskúr á Brekkunni - stærð 210,3m² Hér er um að ræða mjög skemmtilega eign sem hefur verið vel viðhaldið. Falleg og gróin lóð.
Verð: 28.2 millj.
Verð: 25.5 millj.
Tilboð
KRÓKEYRARNÖF
SKÁLATEIGUR 3 302
GRUNDARGATA 6
Um er að ræða 196,5, fm. einbýlishús á besta stað á Akureyri. Búið er að steypa það upp og ganga frá lögnum, stofnar fyrir gólfhitalagnir eru steyptir í plötuna. Skv. teikningu eru fjögur svefnherbergi, tvö baðherbergi, stofa, eldhús, geymsla, forstofa, þvottahús og bílskúr. Lóð er ófrágengin. Húsið er ekki fullbúið að utan.
Mjög góð þriggja herbergja íbúð í fjölbýli með lyftu ,stæði í bílakjallara og vinnustofu, íbúð á 3 hæð 92,0 fm. ásamt sér geymslu í kjallara 8,3 fm. svo og 38,4 fm. vinnustofu.
Tvílyft timburhús með kjallara. Húsið er á Eyrinni á Akureyri, örstutt frá allri þjónustu í miðbæ Akureyrar. Eignin er skráð 163,7
Tilboð
Verð: 29.7 millj.
REYNIVELLIR 8
BJARKARBRAUT N.H. 1
UNDIRHLÍÐ 3
Fjögurra herbergja 83,2 fm íbúð á neðri hæð í tvíbýli.
Ný 3ja herbergja íbúð á 5.hæð í fjölbýli fyrir 50 ára og eldri - stærð 123,2m² Er laus til afhendingar strax
Reynivellir 8- talsvert endurnýjuð og vel skipulögð sérhæð á Eyrinni, rétt við Oddeyrarskólann. Rúmgóð 106m2 fjögurra herbergja neðri hæð með 30m2 bílskúr.
Verð: 8.9 millj.
Verð: 34.5 millj.
Verð: 25.9 millj.
Gunnar Níels Ellertsson Sölufulltrúi sími 662 2939
Nýtt
Gunnar Sigtryggsson Sölufulltrúi sími 844 8001
Hrísalundur 6B
Ingi Þór Ingólfsson Sölufulltrúi sími 698 4450
17,9 millj
Mjög snyrtileg 3ja herb 85 fm íbúð á 3 hæð í fjölbýli
Nýtt
Vallholt í Reykjadal
46 millj
Jörðin er samtals 269,5 ha, þar af ræktuð tún 34 ha. Hentar vel til ferðaþjónustu
Langahlíð 2
26,9 millj
Sigurbjörg Sigfúsdóttir Sölufulltrúi Sími 864 0054
Nýtt
Sokkatún 7
Arnar Tryggvason Lögg. fasteignasali
45,9 millj
Mjög glæsileg 162,3 fm fimm herbergja raðhúsaíbúð
Eyrarvegur 2
28 millj
152,1 fm einbýli á einni hæð auk 31,2 fm bílskúrs alls 183,3 fm.
Stórholt 12
26,4 millj
Falleg og talsvert endurnýjuð 124 fm 3ja herb íbúð á efri hæð í tvíbýli, þar af 32fm í stakstæðum bílskúr.
Talsvert endurnýjað 133 fm 5 herb einbýli með góðu útsýni.
Goya tapas bar
Hrafnagilsstræti 38
16,9 millj
Veitingastaður og bar í fullum rekstri, góð tíð framundan.
32,9 millj
Glæsileg 4ra herb íbúð á annari hæð í tvíbýlishúsi 133 fm. ásamt rúmgóðu herbergi á jarð hæð 23,4 fm. og sameign 38,4 fm.
Sendu fyrirspurn á netfangið: midlun@midlunfasteignir.is
Sími 412 1600
Brekatún 2
Verð frá kr. 36.990.000
Fullbúin íbúð til sýnis Pantið skoðun í síma 412 1600
Húsið við Brekatún 2 er staðsett við hlið golfvallar GA. Frá húsinu er frábært útsýni yfir golfvöllinn, útvistarsvæðið í Hamraborgum, yfir Akureyri og raun allan Eyjafjörð. Fjölbreyttar og fallegar gönguleiðir eru í nágrenni hússins og örstutt í dagvöruverslun. Glæsilegt útsýni og stílhrein og falleg hönnun eru aðalsmerki hússins. Húsið er níu hæða, alls 23 íbúðir. Á hæðum 2 til 8 eru þrjár íbúðir á hæð en tvær íbúðir eru á 9. hæð. Íbúðir á 2. til 8. hæð eru þriggja og fjögurra herbergja. Á níundu hæð eru tvær 5 herbergja íbúðir. Eitt bílastæði fylgir hverri íbúð í bílageymslu á jarðhæð. Á jarðhæð eru einnig inntaksrými, hjóla- og vagnageymsla, húsgeymsla og sorpgeymsla. Þar verða einnig seld sérstök stæði í geymslu fyrir golfbíla. Svalir allra íbúða eru með lokunarkerfi. Arkitekt hússins er Logi Már Einarsson hjá Kollgátu ehf.
Vegna mikillar sölu
vantar okkur allar tegundir eigna á skrá Hafðu samband við sölufulltrúa í síma 412 1600 eða með tölvupósti í netfangið midlun@midlunfasteignir.is einnig getur þú skráð eignina þína á heimasíðu okkar midlunfasteignir.is og við höfum svo samband við þig. Miðlun fasteignir · Kaupvangsstræti 1, 2. hæð · 600 Akureyri · Sími 412 1600 · midlunfasteignir.is
Gunnar Níels Ellertsson Sölufulltrúi sími 662 2939
Sími 412 1600 Stekkjagerði 15
38,9 millj
188fm fallegt og vel skipulegt einbýli á pöllum með stakstæðum 28,8fm bílskúr á Brekkunni á Akureyri.
Víðilundur 4
21,5 millj
3ja herbergja íbúð á 3ju hæð í fjölbýlishúsi samtals 97,2 fm.
Dalsgerði 5c
26,9 millj
Gunnar Sigtryggsson Sölufulltrúi sími 844 8001
Ingi Þór Ingólfsson Sölufulltrúi sími 698 4450
Lindasíða 2
Sigurbjörg Sigfúsdóttir Sölufulltrúi Sími 864 0054
Arnar Tryggvason Lögg. fasteignasali
19,5 millj
LAUS TIL AFHENDINGAR
Snyrtileg 2ja herb 67,7 fm. á 2.hæð með svalir til suðurs.
Litlahlíð
132,6 fm einbýli með 42,5 fm stakstæðum bílskúr alls 175,1 fm á frábærum útsýnisstað
Verbúðir
6,5 millj
Verbúðir við Búðagötu Hjalteyri. Fjórar verbúðir í byggingu 25,1 fm að stærð, möglegt að bæta við 14 fm Snyrtileg 5 herbergja raðhúsaíbúð á góðum stað
Frostagata 2B
8 millj
millilofti. Verbúðirnar standa við Búðagötu við smábátahöfnina á Hjalteyri. Trésmiðja Ásgríms Magnússonar sér um verkið. Upplýsingar á skrifstofu.
Nýtt iðnaðarhúsnæði 40,8 fm. byggt 2014. Húsnæðið tilbúið til afhendingar nú þegar.
Miðlun fasteignir · Kaupvangsstræti 1, 2. hæð · 600 Akureyri · Sími 412 1600 · midlunfasteignir.is Sendu fyrirspurn á netfangið: midlun@midlunfasteignir.is
HELGARTILBOÐ Miðvikudag til sunnudags á Glerártorgi TOPPAR Á 5000 St. 36-48
GLERÁRTORGI Sími 461 2787
Miðvikudagur 6. maí 2015
16.30 Blómabarnið (5:8) 17.20 Disneystundin (16:52) 17.21 Finnbogi og Felix (2:30) 17.43 Sígildar teiknimyndir (15:30) 17.50 Fínni kostur (14:19) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Heilabrot (3:10) 18.54 Víkingalottó (36:52) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 19.55 Hönnunarkeppni 2015 20.30 Neyðarvaktin (12:22) (Chicago Fire III) 21.15 Kiljan (27) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Áhrifin af Auschwitz (Touched by Auschwitz) Ný heimildarmynd frá BBC. Sjónum er beint að sex manns sem komust lífs af úr Auschwitz fangabúðunum í Póllandi í lok seinni heimsstyrjaldarinnar. Fólkið lýsir upplifun sinni og hvernig lífið hefur gengið fyrir sig á undanförnum áratugum. Leikstjórn: Laurence Rees. 23.50 Horfinn (6:8) (The Missing) 00.50 Kastljós 01.10 Tíufréttir 01.25 Dagskrárlok
07:00 Barnatími Stöðvar 2 07:45 Big Time Rush 08:05 The Middle (18:24) 08:30 Don’t Trust the B*** in Apt 23 (12:19) 08:55 Mom (1:22) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (154:175) 10:15 Take the Money and Run (4:6) 11:00 Spurningabomban 11:50 Grey’s Anatomy (14:24) 12:35 Nágrannar 13:00 Death Comes To Pemberley (2:3) 14:00 Dallas (6:15) 14:50 The Lying Game (9:20) 15:30 Don’t Blame The Dog (2:6) 16:30 Big Time Rush 16:55 The Goldbergs (21:23) 17:20 Bold and the Beautiful 17:40 Nágrannar 18:05 Simpson-fjölskyldan (5:22) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:55 Ísland í dag. 19:35 Víkingalottó 19:40 The Middle (24:24) 20:05 Heimsókn (2:10) 20:30 Grey’s Anatomy (22:25) 21:55 Outlander (9:16) 22:55 Weeds (2:13) 23:25 Real Time With Bill Maher (15:35) 00:25 The Mentalist (13:13) 01:10 The Blacklist (19:22) 01:55 The Following (10:15) 02:40 Braveheart 05:30 The Middle (24:24) 05:55 Heimsókn (2:10)
80
18:00 Í Fókus 18:30 Að Sunnan Margrét Blöndal og Sighvatur Jónsson fjalla um málefni tengd suðurlandi frá Hveragerði að Höfn í Hornafirði. 19:00 Í Fókus 19:30 Að Sunnan (e) 20:00 Í Fókus 20:30 Að Sunnan (e) 21:00 Í Fókus
Bíó 10:30 Pay It Forward 12:30 The Object of My Affection 14:20 Nine 16:15 The Object of My Affection 18:05 Pay It Forward 20:05 Nine 22:00 Magic MIke 23:50 Homefront 01:30 Abraham Lincoln:Vampire Hunter 03:15 Magic MIke
15:00 Jane the Virgin (19:22) 15:40 Parenthood (3:22) 16:20 Minute To Win It 17:05 Royal Pains (3:13) 17:50 Dr. Phil 18:30 The Talk 19:10 Million Dollar Listing (2:9) 19:55 The Millers (18:23) 20:15 Black-ish (2:13) 20:35 The Odd Couple (7:13) 21:00 Remedy (10:10) 21:45 Blue Bloods (18:22) 22:30 Sex & the City (8:12) 22:55 Californication (8:12) 23:25 Scandal (19:22) 00:10 American Crime (5:11) 00:55 Remedy (10:10) 01:40 Blue Bloods (18:22) 02:25 Sex & the City (8:12)
Sport 07:00 UEFA Champions League 2014 08:50 Meistaradeildin - Meistaramörk 12:00 NBA 2014/2015 - Playoff Games 13:50 Spænsku mörkin 14/15 14:20 Pepsí deildin 2015 16:10 UEFA Champions League 2014 18:00 Meistaradeildin - Meistaramörk 18:30 UEFA Champions League 2014
(Barcelona - Bayern Munchen)
20:45 Meistaradeildin - Meistaramörk 21:15 Pepsímörkin 2015 22:30 UEFA Champions League 2014 00:20 Meistaradeildin - Meistaramörk 00:50 UEFA Champions League 2014
NANINGA ÁTTRÆÐ Þann 6. maí nk. verður
Kristjana Ingibjörg Svavarsdóttir
áttatíu ára.
Laugardaginn 9. maí ætlum við að fagna þeim tímamótum með afmælisbarninu og bjóðum ættingjum og vinum að vera með. Veislan verður í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju og hefst kl. 16. Fjölskyldan og aðrir aðdáendur
nýpressaðir djúsar
Kínversk- íslenska menningarfélagið
Konfúsíusarstofnunin Norðurljós
Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum
Fimmtudagur 7. maí 2015
16.05 Matador (9:24) 17.20 Stundin okkar (3:28) 17.45 Kung Fu Panda (1:9) 18.07 Nína Pataló (25:39) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Íþróttagreinin mín – Vatnsrugby (5:5) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 19.55 Konunglegar kræsingar (1:3) (Hofretter) 20.25 Ættartréð (7:8) (Family Tree) 20.50 Frú Biggs (1:5) (Mrs. Biggs) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Glæpahneigð (5:23) (Criminal Minds) 23.05 Camilla Läckberg: Hafið gefur, hafið tekur (Läckberg 5: Havet ger, havet tar) Sænsk sakamálamynd frá 2013. Þekktur maður finnst myrtur. Við rannsókn málsins vakna grunsemdir um að hann hafi ekki verið allur þar sem hann var séður og fortíð hans ekki eins saklaus og hann vildi vera láta. e. 00.35 Kastljós 00.55 Tíufréttir 01.10 Dagskrárlok
07:00 Barnatími Stöðvar 2 07:45 iCarly (9:45) 08:05 The Middle (19:24) 08:30 Masterchef USA (13:25) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (155:175) 10:15 60 mínútur (10:53) 11:00 It’s Love, Actually (4:10) 11:25 Jamie’s 30 Minute Meals (4:40) 11:50 Dads (1:19) 12:10 Enlightened (3:8) 12:35 Nágrannar 13:00 The Devil Wears Prada 14:50 Planet Hulk 16:10 The O.C (18:25) 16:55 Up All Night (9:11) 17:20 Bold and the Beautiful 17:40 Nágrannar 18:05 Simpson-fjölskyldan (6:22) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:55 Ísland í dag. 19:40 Fóstbræður (4:8) 20:05 Anger Management (18:22) 20:30 Matargleði Evu (8:12) 20:55 Battle Creek (1:13) 21:40 The Blacklist (20:22) 22:25 The Following (11:15) 23:10 Person of Interest (21:22) 23:55 Mad Men (11:14) 00:40 Better Call Saul (7:10) 01:25 Interview With the Vampire 03:25 The Devil Wears Prada 05:15 Fréttir og Ísland í dag
18:00 Að Norðan - fimmtudagur 18:30 Glettur Austurland Gísli Sigurgeirsson fræðist um mannlífið á Austurlandi. 19:00 Að Norðan (e) 19:30 Glettur Austurland (e) 20:00 Að Norðan (e) 20:30 Glettur Austurland (e) 21:00 Að Norðan (e) Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.
Bíó 11:30 Mary and Martha 13:05 Spy Kids 4 14:35 Something’s Gotta Give 16:45 Mary and Martha 18:20 Spy Kids 4 19:50 Something’s Gotta Give 22:00 Non-Stop 23:50 Parkland 01:25 The Company You Keep 03:25 Non-Stop
16:20 Black-ish (2:13) 16:45 The Odd Couple (7:13) 17:05 Survivor (10:15) 17:50 Dr. Phil 18:30 The Talk 19:10 Minute To Win It Ísland (2:10) 19:55 America’s Funniest Home Videos (37:44) 20:15 Royal Pains (4:13) 21:00 Scandal (20:22) 21:45 American Crime (6:11) 22:30 Sex & the City (9:12) 22:55 Californication (9:12) 23:25 Law & Order (13:23) 00:10 Allegiance (11:13) 00:55 Penny Dreadful (1:8) 01:40 Scandal (20:22) 02:25 American Crime (6:11) 03:10 Sex & the City (9:12)
Sport 07:00 UEFA Champions League 2014 08:40 Meistaradeildin - Meistaramörk 11:10 Spænski boltinn 14/15 12:50 Spænski boltinn 14/15 14:30 Goðsagnir efstu deildar 15:00 Pepsí deildin 2015 16:50 UEFA Champions League 2014 18:30 Meistaradeildin - Meistaramörk 19:00 UEFA Europa League 2014/20
(Sevilla - Fiorentina)
21:00 MotoGP 2015 22:00 UFC Now 2015 22:50 UEFA Europa League 2014/20 00:30 UEFA Europa League 2014/20
Nú loks á Akureyri
Klessubolti Afmæli, steggjanir, gæsanir, vinnustaðarpartý eða bara til að klessa á þá sem þér þykir vænt um.
Við erum á facebook
Föstudagur 8. maí 2015
16.25 Ljósmóðirin (1:8) 17.20 Vinabær Danna tígurs (14:40) (Daniel Tiger’s Neighbourhood) 17.31 Litli prinsinn (13:18) 17.54 Jessie (9:26) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Konunglegir réttir (1:3) (Hofretter) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Hraðfréttir (27) 20.00 Drekasvæðið (2:6) 20.30 Séra Brown (3:10) (Father Brown II) 21.20 Við erum bestar (Vi är bäst) 23.00 Raunir Riley-hjóna (Welcome to the Rileys) 00.50 Barnaby ræður gátuna – Draugasetrið (Midsomer Murder) Íþróttamaður úr þorpinu vinnur til verðlauna í New York og kemur þar með óvæntu róti á samfélagið heima fyrir. Barnaby rannsóknarlögreglumaður sogast inní atburðarrásina á óvenjulegan hátt. Í aðalhlutverkum: John Nettles, Jane Wymark og Barry Jackson. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. e. 02.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 The Middle (20:24) 08:30 Glee 5 (8:20) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (156:175) 10:15 Last Man Standing (10:22) 10:40 Grand Designs (12:12) 11:30 Heimsókn (12:27) 11:50 Jamie Oliver’s Food Revolution (5:6) 12:35 Nágrannar 13:00 Me, Myself and Irene 14:55 The Amazing Race (5:12) 15:40 Kalli kanína og félagar 16:05 Batman: The Brave and the bold 16:30 Family Tools (7:10) 16:55 Super Fun Night (10:17) 17:20 Bold and the Beautiful 17:40 Nágrannar 18:05 Simpson-fjölskyldan 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:55 Ísland í dag. 19:25 Simpson-fjölskyldan (20:22) 19:50 As Cool as I Am 21:25 X-Men: Days Of Future Past 23:40 Grudge Match 01:35 Twelve 03:10 Don’t Be Afraid of the Dark 04:50 Me, Myself and Irene
18:00 Föstudagsþáttur Hilda Jana tekur á móti góðum gestum. 19:00 Föstudagsþáttur 20:00 Föstudagsþáttur 21:00 Föstudagsþáttur Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.
14:55 Once Upon a Time (8:22) 15:40 Beauty and the Beast (22:22) 16:20 Agents of S.H.I.E.L.D. (22:22) 17:00 Eureka (1:14) 17:50 Dr. Phil 18:30 The Talk 19:10 Secret Street Crew (2:6) 19:55 Parks & Recreation (15:22) 20:15 The Voice (21:28) 21:45 The Voice (22:28) 22:30 Sex & the City (10:12) 22:55 Californication (10:12) 23:25 Law & Order: SVU (5:24) 00:10 The Affair (4:10) 01:00 Necessary Roughness (10:10) 01:50 The Borgias (2:10) 02:40 Lost Girl (1:13) 03:30 Sex & the City (10:12)
Bíó
Sport
11:10 Limitless 12:55 To Rome With Love 14:45 Bjarnfreðarson 16:35 Limitless 18:20 To Rome With Love 20:10 Bjarnfreðarson 22:00 The Book Thief 00:10 Jesse Stone: Benefit of the Doubt 01:40 Lockout 03:15 The Book Thief
Minning þín mamma
07:00 UEFA Europa League 2014/20 08:40 UEFA Europa League 2014/20 12:10 Pepsí deildin 2015 14:00 Spænsku mörkin 14/15 14:30 UEFA Champions League 2014 16:10 Meistaradeildin - Meistaramörk 16:40 UEFA Europa League 2014/20 18:20 UEFA Europa League 2014/20 20:00 La Liga Report 20:30 Meistaradeild Evrópu - fré 21:00 Goðsagnir efstu deildar 21:30 Evrópudeildarmörkin 22:20 Pepsímörkin 2015 23:35 Box - Mayweather - Pacquiao
Snorri Snorrason tenór
heldur tónleika í Akureyrarkirkju laugardaginn 16. maí nk kl.17:00 til minningar um móður sína Halldóru Árnadóttur sem lést 14. maí 2005 Lærifaðirinn Kristján Jóhannsson verður heiðursgestur tónleikanna Flutt verða uppáhalds lög Halldóru svo og aðrar þekktar perlur
Miðasala við innganginn - Miðaverð 2500,-
Gestasöngvarar verða Birgir Björnsson & Guðrún Ösp Sævarsdóttir Undirleikari er Aladàr Ràcz
Laugardagur 9. maí 2015
07.00 Morgunstundin okkar 10.20 Fisk í dag 10.30 Djöflaeyjan 11.00 Ferðastiklur (1:8) (Kjölur - Kerlingarfjöll) 11.45 Heilabrot (2:8) (Fuckr med dn hjrne) 12.15 Útsvar (2:27) (Kópavogur og Hornafjörður) 13.10 Kökugerð í konungsríkinu (2:12) (Kongerigets Kager) 13.40 Landinn 14.10 Hönnunarkeppni 2015 14.45 Rússarnir koma 15.15 Erfðabreytt matvæli (Big Business in Little Seeds) 16.00 Bækur og staðir (Sauðlauksdalur) 16.10 Sætt og gott (18:29) 16.30 Ástin grípur unglinginn (11:12) 17.10 Táknmálsfréttir 17.20 Franklín og vinir hans (16:52) 17.43 Unnar og vinur (17:26) 18.05 Vinur í raun (3:6) 18.25 Drekasvæðið (2:6) 18.54 Lottó (37) 19.00 Fréttir 19.20 Íþróttir (40) 19.35 Veðurfréttir 19.45 Alla leið (4:5) 21.00 Börnin taka völdin (Opposite Day) 22.20 Þetta hlýtur að vera staðurinn (This must be the place) 00.15 Morðingi og lygar (Mördaren ljuger inte ensam) 01.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
07:00 Barnatími Stöðvar 2 10:05 Tommi og Jenni 10:25 Loonatics Unleashed 10:45 Teen Titans Go 11:10 Beware the Batman 11:35 Victourious 12:00 Bold and the Beautiful 13:45 Britain’s Got Talent (3:18) 14:50 Modern Family (10:24) 15:15 Hið blómlega bú 3 (3:8) 15:45 Heimsókn (2:10) 16:15 ET Weekend (34:53) 17:00 Íslenski listinn 17:30 Sjáðu (390:400) 18:00 Latibær 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (39:50) 19:10 Lottó 19:15 Stelpurnar (8:12) 19:40 Fókus (12:12) 20:15 The Fault In Our Stars 22:25 22 Jump Street 00:15 Ghost Team One 01:40 Sarah’s Key Dramatísk mynd frá 2010 með Kristin Scott Thomas í aðalhlutverki. Myndin gerist í París nútímans og fjallar um blaðakonu sem finnur hvernig líf hennar er orðið nátengt ungri stúlku, en fjölskylda stúlkunnar flosnaði upp í hinum alræmdu fjöldahandttökum Nasista í París, Vel’ d’Hiv Roundup, árið 1942. 03:30 World War Z 05:25 Fréttir
15:00 Að Norðan - þriðjudagur 15:30 Hvítir mávar 16:00 Í Fókus 16:30 Að Sunnan 17:00 Að Norðan - fimmtudagur 17:30 Glettur Austurland 18:00 Föstudagsþáttur 19:00 Að Norðan - Mánudagur 19:30 Starfið – Sjómaður 20:00 Að Norðan - þriðjudagur 20:30 Hvítir mávar 21:00 Í Fókus 21:30 Að Sunnan 22:00 Að Norðan - fimmtudagur 22:30 Glettur Austurland 23:00 Föstudagsþáttur Bíó 09:00 The Other End of the Line 10:50 Girl Most Likely 12:30 Last Chance Harvey 14:05 Algjör Sveppi og dularfulla hótelherbergið 15:30 The Other End of the Line 17:20 Girl Most Likely 19:00 Last Chance Harvey 20:35 Algjör Sveppi og dularfulla hótelherbergið 22:00 Dallas Buyers Club 23:55 We’re the Millers 01:45 2 Days in New York 03:20 Dallas Buyers Club 06:30 James Dean
12:00 The Talk 14:00 Dr. Phil 15:20 Cheers (11:25) 15:45 Psych (4:16) 16:30 Scorpion (16:22) 17:15 The Voice (21:28) 18:45 The Voice (22:28) 19:30 Red Band Society (9:13) 20:15 Eureka (2:14) 21:00 Lost Girl (2:13) 21:50 Brooklyn’s Finest 00:05 Unforgettable (2:13) 00:50 CSI (5:22) 01:35 Law & Order: UK (5:8) 02:25 Eureka (2:14) 03:15 Lost Girl (2:13) 04:05 Pepsi MAX tónlist Sport 08:55 Formúla 1 - Æfingar
(Formúla 1: Spánn - Æfing 3)
10:00 Pepsí deildin 2015 11:55 Þýski handboltinn 2014/15 (RN-Löwen - Flensburg)
13:25 Pepsímörkin 2015 14:40 Þýski handboltinn 2014/15 (Füchse Berlín - Magdeburg)
16:10 Formúla 1 - Tímataka 17:30 Meistaradeild Evrópu - fré 17:55 Spænski boltinn 14/15 (Real Madrid - Valencia)
20:00 Goðsagnir efstu deildar 20:30 Þýski handboltinn 2014/15 23:10 UFC Now 2015 00:00 Box - Alvarez vs. Kirkland 03:00 UFC Live Events 2015
Opnunartímar: Mánud. - föstud.: 11:30 - 13:30 & 17:00 - 21:30 Um helgar: 17:00 - 21:30 STRANDGÖTU 13 - 600 AKUREYRI - kruasiam@kruasiam.is - www.kruasiam.is
Við erum á fésbókinni
Hádegishlaðborð Kr. 1.650,- / Kr. 1.750,- m. gosi Alla virka daga frá kl. 11:30 - 13:30
Sótt/Sent Tilboð 1
(fyrir tvo eða fleiri)
Tilboð 2
(fyrir tvo eða fleiri)
• Djúpsteiktar rækjur • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Kjúklingur í massaman karrý • Hrísgrjón
• Djúpsteiktar rækjur • Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í súrsætri sósu • Hrísgrjón
3.690,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 1.745,- kr. á manninn
3.690,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 1.745,- kr. á manninn
Tilboð 3
Tilboð 4
(fyrir tvo eða fleiri)
(fyrir tvo eða fleiri)
• Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í gulu karrý • Steiktur kjúklingur í ostrusósu m. papriku & lauk • Hrísgrjón
• Djúpsteiktar rækjur • Steikt nautakjöt í ostrusósu • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Fiskur í sætri chilisósu • Hrísgrjón
3.890,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 1.845,- kr. á manninn
3.890,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 1.845,- kr. á manninn
Ath. Gerum ekki breytingar á tilboðum
Heimsending eftir kl. 17 Heimsendingargjald 500,- kr.
Hægt er að skoða matseðil í sal á heimsíðunni www.kruasiam.is
Sunnudagur 10. maí 2015
07.00 Morgunstundin okkar 10.25 Bækur og staðir (Sauðlauksdalur) 10.30 Alla leið (4:5) 11.35 Eðlisávísun kattarins (Horizon: Secret Life of the Cat) 12.30 Útúrdúr (8:10) 13.15 Matador (8:24) 14.25 Kiljan 15.05 Litla Parísareldhúsið (Little Paris Kitchen) 15.35 Handboltalið Íslands (Samantekt kvennaliða) 15.50 Úrslitakeppni kvenna í handbolta 17.45 Táknmálsfréttir 17.55 Ævintýri Berta og Árna (25:52) 18.00 Stundin okkar (4:28) 18.25 Kökur kóngsríkisins (11:12) (Kongerigets kager) 19.00 Fréttir 19.20 Íþróttir (41) 19.35 Veðurfréttir 19.40 Ferðastiklur (2:8) (Reykjanesskagi) 20.25 Öldin hennar (19:52) 20.30 Ljósmóðirin (2:8) (Call The Midwife) 21.25 Baráttan um þungavatnið (1:6) (Kampen om tungtvannet) 22.20 Kjúklingur með plómum (Poulet aux prunes) 23.50 Síðasta helgin (3:3) (Last Weekend) 00.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
07:00 Barnatími Stöðvar 2 09:25 Skoppa og Skrítla enn út um hvippinn og hvappinn 09:35 Villingarnir 10:00 Kalli kanína og félagar 10:05 Young Justice 10:30 Scooby-Doo! Leynifélagið 10:55 Tommi og Jenni 11:15 Ninja-skjaldbökurnar 12:00 Nágrannar 13:45 Dulda Ísland (1:8) 14:35 Vice special: Killing Cancer 15:15 Fókus (12:12) 15:40 Sælkeraheimsreisa um Reykjavík (4:8) 16:10 How I Met Your Mother (12:24) 16:30 Matargleði Evu (8:12) 16:55 60 mínútur (31:53) 17:40 Eyjan (33:35) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 19:00 Sportpakkinn (89:100) 19:15 Sjálfstætt fólk (25:25) 19:50 Hið blómlega bú 3 (4:8) 20:15 Britain’s Got Talent (4:18) 21:20 Mad Men (12:14) 22:10 Better Call Saul (8:10) 23:05 60 mínútur (32:53) 23:50 Eyjan (33:35) 00:35 Daily Show: Global Edition (15:41) 01:00 Game Of Thrones (5:10) 01:55 Backstrom (8:13) 02:40 Vice (8:14) 03:10 One Fine Day 04:55 Mad Men (12:14) 05:45 Fréttir
14:00 Að Norðan - Mánudagur 14:30 Starfið - Neyðarvörðu 15:00 Að Norðan - þriðjudagur 15:30 Hvítir mávar 16:00 Í Fókus 16:30 Að Sunnan 17:00 Að Norðan - Fimmtudagur 17:30 Glettur Austurland 18:00 Föstudagsþáttur 18:30 Föstudagsþáttur 19:00 Að Norðan - Mánudagur 19:30 Starfið - Neyðarvörður 20:00 Að Norðan - þriðjudagur 20:30 Hvítir mávar 21:00 Í Fókus 21:30 Að Sunnan
15:35 The Biggest Loser (7:27) 17:15 My Kitchen Rules (4:10) 18:00 Parks & Recreation (15:22) 18:25 The Office (7:27) 18:45 Top Gear (7:7) 19:45 Gordon Ramsay Ultimate Home Cooking (8:20) 20:15 Scorpion (17:22) 21:00 Law & Order (14:23) 21:45 Allegiance (12:13) 22:30 Penny Dreadful (2:8) 23:15 The Walking Dead (2:16) 00:05 Hawaii Five-0 (22:25) 00:50 CSI: Cyber (7:13) 01:35 Law & Order (14:23) 02:20 Allegiance (12:13) 03:05 Penny Dreadful (2:8)
Bíó 08:05 Moulin Rouge 10:15 You’ve Got Mail 12:15 My Cousin Vinny 14:15 James Dean 15:50 Moulin Rouge 18:00 You’ve Got Mail 20:00 My Cousin Vinny 22:00 The Monuments Men 00:00 Movie 43 01:35 Super 03:10 The Monuments Men
Sport 07:10 Spænski boltinn 14/15 08:50 Þýski handboltinn 2014/15 10:10 Þýski handboltinn 2014/15 11:30 Formúla 1 2015 (Formúla 1 2015 - Spánn) 14:30 Spænski boltinn 14/15 16:10 Þýski handboltinn 2014/15 17:30 Goðsagnir efstu deildar 18:00 UEFA Europa League 2014/20 19:40 UEFA Europa League 2014/20 21:20 Formúla 1 2015 23:50 UFC Live Events 2015
hin árlega & ómissandi hin árlega & ómissandi
hin árlega & ómissandi
hin árlega & ómissandi MENNTASKÓLINN Á TRÖLLASKAGA www.mtr.is Ægisgötu 13
Sími 460 4240
625 Ólafsfirði
Netfang: mtr@mtr.is
AGA
mtr.is
ALLIR VELKOMNIR! ALLIR VELKOMNIR!
MENNTASKÓLINN Á TRÖLLASKAGA www.mtr.is
MENNTASKÓLINN Á TRÖLLASKAGA www.mtr.is
Ægisgötu 13
Sími 460 4240
625 Ólafsfirði
Netfang: mtr@mtr.is
/menntaskolinn
Freyvangsleikhúsið kynnir
“Bra r Dýrfjörð
hús
angsleik
Freyv vó, bravó
nið þið - enn vin
sigur!,,
u n n n i i r k a a l áþ Fið
Þórgný
Upplýsingar í síma: 857-5598 kl. 18-20 og 17-19 sýningardag
Eftir: Joseph Stein Jerry Bock Sheldon Harnick
Þökkum frábærar viðtökur í vetur. Gleðilegt sumar! 24. sýn. lau 9. maí. kl 20
LOKASÝNING UPPSELT
Leikstjórn: Margrét Sverrisdóttir og Oddur Bjarni Þorkelsson Tónlistarstjórn: Brynjólfur Brynjólfsson, Þýðing: Þórarinn Hjartarson Fyrst sett upp í New York af Harold Prince í leikstjórn Jerome Robbins með leyfi frá Arnold Perl. Sýning Freyvangsleikhússins skv. leyfi Josef Weinberger Ltd. fyrir Music Theatre International of New York. Freyvangur.net - facebook.com/freyvangur
Mánudagur 11. maí 2015
16.30 Séra Brown (7:10) 17.20 Tré Fú Tom (9:13) 17.42 Um hvað snýst þetta allt? (27:52) 17.47 Loppulúði, hvar ertu? (18:52) 18.00 Skúli skelfir (6:24) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Í garðinum með Gurrý (1:8) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.05 Gengið á ný (To Walk Again) Heimildarmynd úr smiðju BBC. Í heilt ár var lömuðum manni fylgt eftir í tilraunameðferð. Miklar vonir eru bundnar við meðferðina sem byggir á áður óþekktri aðferð við notkun á endurnýjanlegum frumum. 21.00 Spilaborg (11:13) (House of Cards III) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Pönkheilkennið (The Punk Syndrome) 23.45 Krabbinn (3:8) (Big C) 00.15 Kastljós 00.40 Tíufréttir 00.55 Dagskrárlok
07:00 Barnatími Stöðvar 2 10:15 Heilsugengið (7:8) 10:40 Gatan mín 11:00 Mistresses (13:13) 11:45 Falcon Crest (17:22) 12:35 Nágrannar 13:00 Britain’s Got Talent (14:18) 14:10 Britain’s Got Talent (15:18) 14:35 Hart of Dixie (2:22) 15:20 ET Weekend (34:53) 16:05 Tommi og Jenni 16:30 Villingarnir 16:55 Guys With Kids (14:17) 17:20 Bold and the Beautiful 17:40 Nágrannar 18:05 Simpson-fjölskyldan (10:22) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:55 Ísland í dag. 19:40 2 Broke Girls (20:22) 20:00 The New Girl (12:22) 20:25 Lífsstíll (1:5) 20:50 Backstrom (9:13) 21:35 Game Of Thrones (5:10) 22:30 Vice (9:14) 23:00 Daily Show: Global Edition (16:41) 23:25 Modern Family (21:24) 23:50 The Big Bang Theory (23:24) 00:10 Veep (3:10) 00:40 A.D.: Kingdom and Empire (5:12) 01:25 Gotham (21:22) 02:10 Last Week Tonight With John Oliver (12:35) 02:40 Louie (1:14) 03:05 Deadly Hope 04:35 Backstrom (9:13) 05:20 Fréttir og Ísland í dag
18:00 Að norðan Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 18:30 Starfið - Bæjarstjóri 19:00 Að norðan (e) 19:30 Starfið - Bæjarstjóri 20:00 Að norðan (e) 20:30 Starfið - Bæjarstjóri Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.
Bíó 11:40 Mr. Morgan’s Last Love 13:35 Enough Said 15:10 The Bucket List 16:50 Mr. Morgan’s Last Love 18:45 Enough Said 20:20 The Bucket List 22:00 Malavita 23:55 Conviction 01:45 Bullet to the Head 03:20 Malavita
15:50 Jane the Virgin (19:22) 16:30 Judging Amy (8:23) 17:10 The Good Wife (19:22) 17:50 Dr. Phil 18:30 The Talk 19:10 Gordon Behind Bars (3:4) 19:55 The Office (8:27) 20:15 My Kitchen Rules (5:10) 21:00 Hawaii Five-0 (23:25) 21:45 CSI: Cyber (8:13) 22:30 Sex & the City (11:12) 22:55 Californication (11:12) 23:20 Flashpoint (2:13) 00:10 The Good Wife (19:22) 00:55 Elementary (21:24) 01:40 Hawaii Five-0 (23:25) 02:25 CSI: Cyber (8:13) 03:10 Sex & the City (11:12) Sport 07:00 Þýski handboltinn 2014/15 10:35 Goðsagnir efstu deildar 11:05 UEFA Champions League 2014 14:25 Meistaradeild Evrópu - fré 14:55 Evrópudeildarmörkin 15:45 Spænski boltinn 14/15 17:25 Þýski handboltinn 2014/15 18:45 Pepsí deildin 2015 (Leiknir R - ÍA) 21:15 Spænsku mörkin 14/15 22:00 Pepsímörkin 2015 23:15 Goðsagnir efstu deildar 23:45 Pepsí deildin 2015 01:35 Pepsímörkin 2015
Nýtt
Langastöng (selfie stick) Verð 2.890
PÍANÓSTILLINGAR Verð við píanóstillingar á Akureyri dagana 7. - 11. maí. Tímapantanir: 553 0257 / 699 0257 Ísólfur Pálmarsson, píanósmiður isolfurpalmarsson@gmail.com
Þarft þú
að koma þinni vöru á framfæri? Auglýsingasíminn okkar er 412 4400
HEITUR MATUR Í HÁDEGINU Súpur - Kjúklingaréttir - Hráfæðisréttir Grænmetisréttir - Samlokur - Djúsar Frítt WiFi - innstungur við hvert borð - 5 hádegisréttir - heilsuréttir - hráfæðisréttir - bjór djús kúrinn - engifer - sítróna - kökur - 7 tegundir konfekt - kjúklingaréttir - gulrótarkaka smarties kaka fyrir krakkana - happy hour 17-20 - heilsudrykkir - frappó - samlokur - bökur boost - vefjur - smoothie - marengeskaka - súkkulaðikaka - bountystykki - fitness stykki Kiddi - hafrastykki hráfæðikaka - ostakaka - súpur - grænmetisréttir - snickerskaka Grænmetisbaka - Irish Coffee - Karmellu cappuccino - Döðlukúlur - Svenni - samlokur
Símstöðin er nýtt kaffihús í Hafnarstræti 102 í miðbæ Akureyrar á besta stað Opið vikra daga frá 08:30-23:00 Opið um helgar frá 10:00 - 23:00
facebook.com/simstodinak
Þriðjudagur 12. maí 2015
16.10 Alla leið (4:5) 17.15 Vísindahorn Ævars (Heimsókn - Marel) 17.20 Músahús Mikka (26:26) 17.43 Robbi og skrímsli (22:26) (Robot & Monster) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Melissa og Joey (7:22) (Melissa & Joey) 18.50 Öldin hennar (15:52) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 19.55 Djöflaeyjan 20.25 Hefnd (5:23) (Revenge) 21.10 Besta mataræði heims (1:2) (World´s Best Diet) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Horfinn (7:8) (The Missing) 23.20 Spilaborg (11:13) (House of Cards III) 00.15 Kastljós 00.35 Tíufréttir 00.50 Dagskrárlok
07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 The Middle (22:24) 08:30 Restaurant Startup (3:8) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 The Doctors (19:50) 10:15 Anger Management (21:22) 10:40 The Smoke (7:8) 11:25 Friends With Better Lives (4:13) 11:50 The Face (5:8) 12:35 Nágrannar 13:00 Britain’s Got Talent (16:18) 14:10 Britain’s Got Talent (17:18) 14:45 Mr Selfridge (8:10) 16:30 Teen Titans Go 16:55 Ground Floor (2:10) 17:20 Bold and the Beautiful 17:40 Nágrannar 18:05 Simpson-fjölskyldan (11:22) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:55 Ísland í dag. 19:40 Sælkeraheimsreisa um Reykjavík (5:8) 20:05 Modern Family (22:24) 20:25 The Big Bang Theory (24:24) 20:50 Veep (4:10) 21:15 A.D.: Kingdom and Empire (6:12) 22:00 Gotham (22:22) 22:45 Last Week Tonight With John Oliver (13:35) 23:15 Louie (2:14) 23:40 Grey’s Anatomy (22:25) 01:05 Outlander (9:16) 02:00 Weeds (2:13) 02:30 The Infidel 04:15 Kites 05:50 Fréttir og Ísland í dag
18:00 Að Norðan 18:30 Hvítir mávar Gestur Einar Jónasson hittir skemmtilegt fólk. 19:00 Að Norðan (e) 19:30 Hvítir mávar (e) 20:00 Að Norðan (e) 20:30 Hvítir mávar (e) 21:00 Að Norðan (e) 21:30 Hvítir mávar (e) 22:00 Að Norðan (e) 22:30 Hvítir mávar (e)
15:40 My Kitchen Rules (5:10) 16:25 An Idiot Abroad (3:3) 17:10 Black-ish (2:13) 17:30 The Odd Couple (7:13) 17:50 Dr. Phil 18:30 The Talk 19:10 Design Star (3:9) 19:55 Kirstie (4:12) 20:15 Jane the Virgin (20:22) 21:00 The Good Wife (20:22) 21:45 Elementary (22:24) 22:30 Sex & the City (12:12) 22:55 Californication (12:12) 23:20 Remedy (10:10) 00:05 Blue Bloods (18:22) 00:50 The Good Wife (20:22) 01:35 Elementary (22:24) 02:20 Sex & the City (12:12)
Bíó 11:05 Grand Seduction 13:00 Dying Young 14:50 Juno 16:30 Grand Seduction 18:25 Dying Young 20:20 Juno 22:00 Snitch 23:50 Man of Steel 02:15 Killer Joe 04:00 Snitch
Sport 07:00 Pepsí deildin 2015 08:50 Pepsímörkin 2015 11:05 Pepsí deildin 2015 12:55 Pepsímörkin 2015 14:10 UEFA Europa League 2014/20 15:50 Spænski boltinn 14/15 17:30 Spænsku mörkin 14/15 18:00 Goðsagnir efstu deildar 18:30 UEFA Champions League 2014 (Bayern Munchen - Barcelona) 20:45 Meistaradeildin - Meistaramörk 21:15 Pepsí deildin 2015 23:05 UEFA Champions League 2014 00:55 Meistaradeildin - Meistaramörk
VINNA VIÐ SMÁVERK HJÁ AKUREYRARBÆ 2015 Framkvæmdadeild Akureyrarbæjar, fyrir hönd Bæjarsjóðs Akureyrar, óskar eftir tilboðum í föst einingarverð við vinnu smáverka á Akureyri fyrir árið 2015. Smáverkum er skipt niður í eftirfarandi sex verkliði. Boðið er í hvern verklið fyrir sig og heimilt er að bjóða í eins marga verkliði og hentar hverjum og einum. 1. Vélar án tækjamanns 2. Vélavinna með tækjamanni 3. Hellulagnir 4. Þökulagnir og minni háttar garðyrkja 5. Malbiksvinna 6. Staurar og skilti Útboðsgögnin verða afhent rafrænt á skrifstofu Mannvits á Akureyri eða í gegnum netfangið runa@mannvit.is frá og með 6. maí 2015. Tilboðum skal skila í þjónustuanddyri Akureyrarbæjar eigi síðar en miðvikudaginn 20. maí 2015 kl. 13:00. Fylgigögnum má skila inn rafrænt á fyrrnefnt netfang, eða með tilboðsblaði. Tilboð verða opnuð strax að loknum afhendingarfresti í fundarsal á 2. hæð Ráðhúss að viðstöddum þeim bjóðendum, eða fulltrúum þeirra, sem þess óska.
Fös. 8.maí
FÍLLINN Í 50 ÁR Ath: Aðeins þessi eini afmælisdagur Skemmtikrafturinn og uppistandarinn Fíllinn, Sigurvin Jónsson fagnar 50 ára afmæli 8. maí og heldur upp á það með skemmtikvöldi þar sem hann fær til liðs við sig: Hjálmar "Bomma"Hjálmarsson, Bryndísi Ásmundsdóttur, Júlíus Júlíus fiskidagskóng Aron Birkir Óskarsson og hljómsveit Kynnir: Birgir Einvaldur Össurarson
Húsið opnað kl.21.00 Skemmtunin hefst kl.22.00
Á NÆSTUNNI Fös.29.maí
GUNS´N´ROSES Heiðurstónleikar
Q4U Lau.30.maí
ÁSAMT
ELÍNU HELENU Forsala hafin á midi.is og í Eymundsson
Fös.- þri. kl. 20 og 22:15
AUKASÝNINGAR
Fös.- þri. Fös-þri kl. 20 og 22:15 18:00
16
12
Fös-þri 18:00, 20:00 og 22:00 12
12
Mið.- fim. kl. 17:45 og 20 Fös.- þri. kl. 17:45
Mið-þri 20:00
Mið. og fim. kl. 17:45 Mið-fim 18:00 Síðustu sýningar
SÍÐASTA SÝNING
12
Mið.-fim. kl. 20 og 22:15 Fös.- þri. kl. 17:45
Mið-fim 22:10 Mið-fim 18:00 SÍÐASTA SÝNING SÍÐASTA SÝNING
Lau og sun 16:00 12
Mið-fim 18:00 Mið og fim 16:00 kl.22:15 Lau-sun
Lau.- sun. kl.14 (2D) og 16 (3D)
Síðustu sýningar 12 Lau.- sun. kl. 14
Mið-fim 20:00 og 22:10 Fös-þri 22:00
Ertu búin/n að finna okkur á facebook
FIMMTUDAGUR KL 21:00
Vala verður
Pub Quiz spyrill kvöldsins... Fyrstu 5 liðin sem mæta í pub quiz fá 5 í fötu !!!
HAPPY HOUR
„H A M IN G J U S
TU N D “
M IL L I 18 :0 0 O G 2 1: 0 0
FIMMTUDAGUR KL 23:00
Bjarni Karls tekur mækinn að
loknu quizi og heldur fjörinu áfram...
FÖSTUDAGUR KL 00:00
Beggi Bess
verður við græjurnar og spilar hann flest í bland við rest, átt þú þér uppáhalds djamm lag?
M i n n u me m a n h á s k ó l ak ó l a á hás in tilboð okkar
LAUGARDAGUR KL 00:00
RustNDust verða læstir í búrinu í nótt og fá ekki að fara fyrr en allir hafa skemmt sér konunglega...
EN SK I BO LT IN N
VER ÐU R Á SKJ Á HJÁ OK KU R
Á að halda afmæli eða bara hafa partý? Efri hæðin hjá okkur er snilld í svoleiðis. Uppl í 788-7778 og við reddum ykkur...
Opnum virka daga kl 18:00 Opnum um helgar kl 11:00
ALLTAF FRÍTT INN
www.sambio.is
AKUREYRI
3D
Mið- fim 17:30 og 20:30 Fös- sun 17:00 og 20:00 Mán-þri 17:30 og 20:30
2D
Mið-fim 17:00 og 22:25 Fös 22:00 12 Lau-sun 15:00 og 22:00 12 Fös 18:00, 20:00 23:00 Lau-sun 15:00, 18:00, 20:00 og 23:00 Mán þri 18:00 ,20:00 og 22:00
Mið - fim 20:00
16
Keyptu á netinu www.sambio.is.Munið Muniðþriðjudagstilboðin! þriðjudagstilboðin! Verslaðu miðamiða á netinu inn á:áwww.sambio.is
SPARBÍÓ* kr.950. Merktar eru appelsínugulu með appelsínugulu. Sparbíó* 750 kr. miðaverð á allar2D myndir sem merktar eru með (0-8 ára kr.700) fös. - lau. & sun. 3D kr.1200. Merktar grænu. Sparbíó* 3D MYNDIR 1000SPARBÍÓ* kr. merkt grænu (0-8 ára kr. 950)
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ myndir 3Dámyndir á kr.1200. ÞRIÐJUDAGSTILBOÐIN 850kr. miðinn2D á allar myndirkr.950. og 1000kr 3D - Gildir ekki á íslenskar myndir
Fimmtudagur VERKFALL
LOKAÐ
FÖSTUDAGUR OG Laugardagur
Föstudagur
Karaoke og kvöldið er þitt.
Eurovision
greatest hits í karaoke.
Laugardagur Biggi Sævars
haldur þér í stuði framá nótt. Þetta klikkar ekki.
Áki Pain
verður í búrinu alla helgina og spilar allt það besta og nýjasta í dag.
Háskólanemar munið háskólatilboðin Pósthúsbarinn og Kaffi Akureyri eru tilvaldir staðir fyrir einkasamkvæmið eða afmælið Hafið samband við Smára 866 6186 eða Kidda 695 1968 og við gerum eitthvað fyrir þig
Góðkaup
Samsett tilboð: Pizza, meðlæti og gos, sótt eða heimseint (+ 700 kr)
Góðkaup A
Góðkaup B
Góðkaup C
Góðkaup D
Miðstærð pizza með 3 áleggjum +Brauðstangir eða franskar eða hvítlauksbrauð +2L gos
Stór pizza með 3 áleggjum +Brauðstangir eða franskar eða hvítlauksbrauð +2L gos
2x stór pönnupizza með 3 áleggjum +Brauðstangir eða franskar eða hvítlauksbrauð +2L gos.
2x stór pizza með 3 áleggjum +Brauðstangir eða franskar eða hvítlauksbrauð +2L gos.
2.690.-
3.310.-
4.560.-
4.560.-
Sparkaup - Sótt
Pizzu tilboð: Stök pizza tvö álegg, aðeins sótt.
Sparkaup A
Sparkaup B
Sparkaup C
Sparkaup D
Miðstærð pizza með 2 áleggjum.
Stór pizza með 2 áleggjum.
Stór pönnupizza með 2 áleggjum.
2x miðstærð pizza með 2 áleggjum.
1.390.-
1.760.-
1.760.-
2.290.-
Þriðjudagar eru APPsláttardagar Pantaðu með APPinu og fáðu 30% afslátt Afsláttarkóðinn er APP01
Sækja APP
Pantaðu með APPi, á greifinn.is eða í síma 460 1600 Greifinn Veitingahús
|
Glerárgötu 20
|
600 Akureyri
|
www.greifinn.is
Lau 9. maí EITT MAGNAÐASTA TÓNLEIKABAND LANDSINS
UPPHITUN:
Tónleikar kl.22.00
Forsala hafin á midi.is og í Eymundsson