14. maí - 20. maí 2014
19. tbl. 12. árg // Hafnarstræti 99 // Sími 412 4400 // dagskrain@n4.is // n4.is
Uppskrift vikunnar
Oregano kjúklingaréttur með perlukúskús
„Eflum heilsugæslu og styttum biðtíma eftir heilbrigðisþjónustu“ Eva Hrund Einarsdóttir, 2. sæti
Við minnum á! Skemmtikvöld sjálfstæðiskvenna á kosningaskrifstofunni, Strandgötu 3, föstudaginn 16. maí kl. 18-20. Sérstakur gestur: Sigríður Klingenberg.
Okkar Akureyri! Sjálfstæðisflokkurinn á Akureyri
1.
sæti Logi Einarsson Arkitekt og bæjarfulltrúi
2.
sæti
3.
sæti
Sigríður Huld Jónsdóttir
Bjarki Ármann Oddsson
Hjúkrunarfræðingur Aðstoðarskólameistari VMA
Körfuboltaþjálfari Stjórnsýslufræðingur
Skilum niðurskurði síðustu ára til skóla og velferðarþjónustunnar. Hækkum frístundastyrk barna í 25.000 kr. og hækkum aldurinn upp í 18 ára aldurs. Byggjum upp Eyrina. Tíðari og markvissari strætóferðir – minna skutl! Öflugri ferðaþjónusta - aukið millilandaflug um Akureyrarflugvöll. Eflum nýsköpun og fjölgum vel launuðum störfum. Matarmarkað í miðbæinn - Leikvöll í Skátagilið - ungt tónlistarfólk fær æfingaaðstöðu í Hofi
UM
GER
RI
LEG I T M
M
SKE
Kynnist frambjóðendunum betur á: skemmtilegriakureyri.is
1 2 3 4 5 6
6
MIÐVIKUDAGUR FIMMTUDAGUR FÖSTUDAGUR LAUGARDAGUR MÁNUDAGUR ÞRIÐJUDAGUR
NÝKOMNIR
GÁMAR Á 6 DÖGUM
14.–20. maí 2014
Þess vegna:
DAGAR
Um 800 AEG tæki í eldhús og þvottahús Íslendinga. Tilboð á AEG þvottavélum, þurrkurum og uppþvottavélum – á völdum módelum. Úrval AEG kæliskápa og frystiskápa – lítið við og skoðið. AEG smá raftæki og AEG ryksugur – 25% afsláttur. Sölumenn okkar eru í samningsstuði: Þið komið og ræðið við sölufólkið okkar, sem er í góðu skapi eins og alltaf og sérstaklega fúst til að láta þig njóta besta verðs, bestu greiðsluskilmála, jafnvel vaxtalaust. Þú færð nútíma AEG tæki og hagnast á samningsstuðinu.
ORMSSON síðan 1927 á j h G AE
// FURUVÖLLUR 5 · AKUREYRI · SÍMI 461 5000 // GARÐARSBRAUT 9 · HÚSAVÍK · SÍMI 464 1515
Veiðikortaog skotvopnanámskeið Fyrirhugað er að halda tvö námskeið á árinu á Akureyri fyrir umsækjendur um skotvopnaleyfi og undirbúningsnámskeið fyrir hæfnispróf veiðimanna. Skotvopnanámskeiðið veitir réttindi til að sækja um skotvopnaleyfi og veiðikortanámskeiðið veitir réttindi til að sækja um veiðikort. Staðsetning: Háskólinn Akureyri
Skotvopnanámskeið 1
Bóklegur hluti: 4.-5. júní kl 18.00-22.00 Verkleg þjálfun: 7. júní kl 10.00 Skotsvæði
Skotvopnanámskeið 2
Bóklegur hluti: 24.-25. september kl 18.00-22.00 Verkleg þjálfun: 27. september kl 10.00 Skotsvæði Veiðikortanámskeið 1: 3. júní kl 17.00-23.00 Veiðikortanámskeið 2: 23. september kl 17.00-23.00 Veiðikortanámskeiðið kostar kr. 13.500,og skotvopnanámskeiðið kr. 20.000.Skráning og nánari upplýsingar eru á vefnum veidikort.is
Barnaföt Íslensk hönnun Húðvingjarnleg litun Litun bómullar í barnafötum er unnin samkvæmt Oeko-Tex Standard, sem er leiðbeinandi framleiðsluferli þar sem litunin er unnin án mengandi efna.
Náttföt Verð 3.990 kr Allar gerðir 0-10 ára
Kjóll Verð 3.990 kr Allar gerðir 0-10 ára
Barnið vex en brókin ekki Í samstarfi við Rauða krossinn tökum við á móti notuðum fötum. Við bjóðum þér 15% afslátt af nýrri vöru. Rauði krossinn kemur notaðri vöru áfram til þeirra sem þarfnast hennar.
Náttföt & rúmföt fyrir káta krakka
Glerártorgi & Laugavegi
100% bómull Barnafötin eru ofin úr 100% bómull. Til að hámarka mýkt og gæði þá er notuð 170 gr bómullarblanda sem mýkist vel.
Grillþjónusta Brúðkaup Ættarmót Afmæli Partý
Bautinn Gerum tilboð í stærri hópa www.bautinn.is - bautinn@bautinn.is - sími 462-1818
Halldóra Kristín Hauksdóttir 5. sæti
Elvar Smári Sævarsson 4. sæti
Ingibjörg Isaksen 2. sæti
Siguróli Magni Sigurðsson 3. sæti
Guðmundur Baldvin Guðmundsson 1. sæti
FRAMSÓKN Á AKUREYRI Skemmtikvöld
Vöfflukaffi
föstudaginn 16. maí kl. 20:30
laugardaginn 17. maí kl. 10:30-12:00
í Krónunni, 2. hæð, Hafnarstræti 97
í Krónunni, 2. hæð, Hafnarstræti 97
Hákon Guðni spilar Léttar veitingar í boði Mætum með gleðina og góða skapið
Opið: 12.-16. maí 17.-18. maí
15:00 - 19:00 10:30 - 17:00
Kaffi á könnunni Frambjóðendur á staðnum milli 17-19.
Símanúmer kosningaskrifstofu:
860-4449
Finndu okkur á Facebook: facebook.com/framsoknakureyri
Hlökkum til að sjá þig Í HÁSKÓLANUM Á AKUREYRI
Háskóli er ekki aðeins hús, ekki aðeins upplýsingar og fræðsla. Háskóli er samfélag. Skemmtilegur félagsskapur. Alvöru nám. Heilbrigðisvísindasvið
Hug- og félagsvísindasvið
Hjúkrunarfræði** Iðjuþjálfunarfræði* Framhaldsnám í heilbrigðisvísindum - MS í heilbrigðisvísindum - Diplómanám í heilbrigðisvísindum (45 ECTS ein.)
Félagsvísindi* Fjölmiðlafræði* Kennarafræði* (leik- og grunnskólastig) Diplómanám í leikskólafræðum* Lögfræði Nútímafræði* Sálfræði* Félagsvísindi MA Menntunarfræði MEd Menntavísindi MA
Viðskipta- og raunvísindasvið Líftækni* Sjávarútvegsfræði* Diplómanám í náttúru- og auðlindafræðum* Viðskiptafræði* MS í auðlindafræði MS í viðskiptafræði
Umsóknarfrestur til 5. júní
*Einnig í boði í fjarnámi **Í boði á Ísafirði og Norðurlandi vestra haustið 2014*
unak.is
Reiðhjól og reiðhjólavörur Við seljum Trek reiðhjól
TREK Mystic
TREK Jet
TREK Rage
TREK 220
TREK Skye
TREK 3500
Hjálmar
Veifur
Ljós
Körfur
Viðgerða- og varahlutaþjónusta fyrir öll reiðhjól Opnunartími verslunar Alla virka daga 0800 - 1800 Austurvegur 69 - 800 Selfoss Sími 480 0400
Lónsbakki - 601 Akureyri jotunn@jotunn.is
700 - Egilsstaðir www.jotunn.is
Komdu og hittu alla gleymdu en góðu vinina
30 ára aldurstakmark
GÖMLU GÓÐU SING ALONG SMELLIRNIR HLJÓMA UM GAMLA GÓÐA SJALLANN Laugardaginn 17. maí
DYNHEIMA STRÁKARNIR SJÁ UM FJÖRIÐ
Árgangur 68 VMA útskriſt 89
HÚSIÐ OPNAR FYRIR AÐRA GESTI Á MIÐNÆTTI
Sumarstörf hjá Svalbarðsstrandarhreppi Svalbarðsstrandarhreppur auglýsir hér með eftir sumarstarfsmönnum fyrir sumarið 2014. Umsóknarfrestur er til 15. maí 2014. Flokksstjóri í vinnuskóla (sumarstarf)
Um er að ræða fullt starf í frá 1. júní – 20. ágúst. Flokkstjóri skipuleggur og stjórnar daglegri starfsemi vinnuskólans í samráði við sveitarstjóra og flokksstjóra í áhaldahúsi. Umsækjandi þarf að vera fæddur 1994 eða fyrr og vera með bílpróf til aksturs 9 manna bifreiðar með kerru. Reynsla af starfi með ungmennum er æskileg.
Flokksstjóri í áhaldahúsi (sumarstarf)
Um er að ræða fullt starf í frá 1. júní – 30. ágúst. Flokkstjóri skipuleggur og stjórnar starfi hóps sumarstarfsmanna í samráði við sveitarstjóra og flokksstjóra í vinnuskóla. Umsækjandi þarf að vera fæddur árið 1994 eða fyrr og vera með bílpróf. Reynsla af starfi með ungmennum er æskileg.
Sumarstörf, atvinnuátak
Óskað er eftir sumarstarfsmönnum til að sinna ýmsum umhverfisverkefnum, s.s. slætti og umhirðu opinna svæða. Um er að ræða full störf í frá 1. júní – 15. ágúst. Reynsla af sambærilegum störfum er kostur. Umrædd störf eru liður í aðgerðum til atvinnusköpunar fyrir námsmenn og atvinnulausa íbúa í Svalbarðsstrandarhreppi. Lögheimili í sveitarfélaginu er því skilyrði.
Sundlaugarvörður (sumarstarf / hlutastarf)
Svalbarðsstrandarhreppur leitar eftir þjónustuliprum og ábyrgðarfullum einstaklingi í hlutastarf við sundlaugargæslu og þrif. Um er að ræða 15 tíma á viku, mest utan dagvinnutíma. Umsækjendur þurfa að vera hafa náð 18 ára aldri, vera sjálfstæðir í vinnubrögðum og geta staðist hæfnispróf sundlaugarvarða skv. reglugerð um hollustuhætti á sund- og baðstöðum nr. 814/2010. Umsóknum skal skilað á skrifstofu Svalbarðsstrandarhrepps í Ráðhúsinu, 601 Akureyri eða í tölvupósti. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar Sambands íslenskra sveitarfélaga við hlutaðeigandi stéttarfélag. Umsækjendur þurfa að vera tilbúnir að framvísa sakavottorði ef til ráðningar kemur. Nánari upplýsingar veitir Jón Hrói Finnsson, s. 462 4320 netfang: postur@svalbardsstrond.is.
Frábært fyrir sumarið
Bari æfinga galli
Rend peysa fullt verð kr 5.990 Buxur fullt verð kr 5.990
Maí tilboð
Diadora Bari peysa og buxur Verð kr. 9.990
Regngallar fyrir börn frá
RESULT
vind & vatnsheldur jakki og buxur Stærðir frá XS(3/4)-XL(11/12) barna.
Kynningarverð
Verð kr. 5.990
Flottur Spiderman og Batman fatnaður Renndar hettupeysur kr 6.990 Lokaðar hettupeysur kr 5.990 Buxur kr 3.990 Bolir kr 3.490
Dalvíkur dagar Diadora Dalvíkur 1afsláttur 2 % afvöruröllumút maí
Dalvíkur félagsgallinn Verð kr. 7.990
Stærðir frá XS-XL barna stærðir
Eldhússögur
eldhussogur.com
Dröfn Vilhjálmsdóttir Matarbloggari
Oregano kjúklingaréttur með perlukúskús 5 kjúklingabringur 3 hvítlauksgeirar 1 msk smjör og 1 msk. ólífuolía 500 ml. matargerðarjómi 1 teningur kjúklingakraftur Nokkrar greinar af fersku Oregano (bergmyntu) 1 1/2-2 msk. balsamic edik Sveppir og gulrætur eftir smekk Salt og pipar
Skerið hverja kjúklingabringu á lengdina í þrjá bita. Hakkið hvítlaukinn smátt. Skerið sveppi og gulrætur í bita. Hakkið oregano smátt (dragið blöðin af stilknum), í upprunalega uppskriftinni er talað um 3 matskeiðar af fersku oregano en mér finnst gott að nota mikið meira af því.
Kryddið kjúklinginn með salti og pipar (ég krydda auðvitað líka með uppáhalds kjúklingakryddinu mínu, Best á allt frá Pottagöldrum!) og steikið upp úr smjörinu og ólífuolíunni þar til kjúklingurinn hefur náð smá lit. Bætið þá út í hvítlauk, sveppum og gulrótum og steikið í 2-3 mínútur í viðbót. Bætið út í rjóma, kjúklingakrafti, oregano og balsamic edik. Látið sjóða í 5-8 mínútur (undir loki ef þið eigið það til á pönnuna) eða þar til kjúklingurinn er eldaður í gegn. Smakkið til sósuna og bætið við salti, pipar eða jafnvel oregano kryddi við þörfum. Ef ég á ferska steinselju og/eða basiliku þá bæti ég því stundum í sósuna. Ef mér finnst of lítið af sósu drýgi ég hana með smá mjólk. Einnig er hægt að nota sósujafnara ef maður vill hafa sósuna þykkari. Berið fram með perlukúskús (eða hrísgrjónum) og salati eftir smekk.
- snjallar lausnir
akureyri
Ný starfsstöð Wise á Akureyri - Hafnarstræti 93-95 Wise á Akureyri hefur nú flutt starfsemi sína yfir götuna í nýuppgert og glæsilegt húsnæði að Hafnarstræti 93-95. Af því tilefni ætlum við að hafa opið hús þann 15. maí. Þar gefst gestum kostur á að hitta starfsfólk okkar, kynna sér nýjustu útgáfu af Dynamics NAV 2013 og skoða nýja starfsstöð. Léttar veitingar í boði. - það væri sönn ánægja að sjá þig og þína. Starfsfólk Wise á Akureyri Kynntu þér NAV í áskrift | www.navaskrift.is Fullbúin viðskiptalausn í mánaðarlegri áskrift Wise lausnir ehf. Borgartún 26, 105 Reykjavík » Hafnarstræti 93-95, 600 Akureyri sími: 545 3200 » wise@wise.is » www.wise.is
Smámunasafn Sverris Hermannssonar opnar á ný þann 15. maí og verður opið daglega í sumar frá
kl. 11:00 til 17:00
Á safninu fást ljúffengar vöfflur með rjóma og sultu úr sveitinni
Sjáumst í sumar!
SMÁMUNASAFN
AKUREYRI
HRAFNAGIL
SMÁMUNASAFNIÐ
SVERRIS HERMANNSSONAR
SÓLGARÐUR • EYJAFJARÐARSVEIT • S: 463 1261 • 27 KM SUNNAN VIÐ AKUREYRI, VEGUR 821
LOCAL FOOD -
LOCAL BEER - LOCAL ART
Jazz
á Örkinni
Þórhildur Örvarsdóttir söngkona Pálmi Sigurhjartarson píanóleikari
Laugardaginn 17. maí kl. 21:30 Miðaverð kr. 2.000,-
Eldhúsið að sjálfsögðu opið Meistararnir í eldhúsinu reiða fram norðlenska sælkeraveislu fyrir matargesti
Hafnarstræti 22 · 600 Akureyri Sími 461 2100 . www.noa.is
1
Skolaðu af þér sápuna
2
Berðu á þig NIVEA IN-SHOWER
3
Skolaðu af þér eftir nokkrar sekúndur
4
Þurrkaðu þér og þú getur klætt þig strax
NýTT
HÚÐMJÓLK Í STURTUNA HREINT DEKUR!
Ert þú að flytja? Er búið að lesa af mælunum? Norðurorka minnir alla þá sem eru að flytja á nauðsyn þess að skilað sé inn álestrum af hitaveitu- og raforkumælum. Gott er að hafa þetta í huga á þessum árstíma þegar mikið er um að skólafólk er á farandsfæti. Álestur er forsenda þess að rétt uppgjör geti farið fram. Hægt er að skila inn mælaálestrum á heimasíðu Norðurorku undir slóðinni: http://www.no.is/is/einstaklingar/maelaalestur Þá eru viðskiptavinir einnig minntir á kosti þess að vera í bein- og boðgreiðslur en einnig er hægt að sækja um þær á heimasíðu Norðurorku undir slóðinni: http://www.no.is/is/einstaklingar/bodgreidslur
RANGÁRVÖLLUM | 603 AKUREYRI | SÍMI 460 1300 | no@no.is | www.no.is
Fylgstu með SVEITARSTJÓRNARKOSNINGUNUM 2014 Á N4 Rætt verður við fulltrúa allra framboða á Norður- og Austurlandi
Laugardaginn 17. maí Fjallabyggð, Dalvíkurbyggð og Eyjafjarðarsveit Sunnudaginn 18. maí Norðurþing, Langanesbyggð og Þingeyjarsveit Laugardaginn 24. maí Sveitarfélagið Skagafjörður, Sveitarfélagið Skagaströnd, Blönduósbær, Húnavatnshreppur og Húnaþing vestra Sunnudaginn 25. maí Vopnafjörður, Fljótsdalshérað, Seyðisfjörður, Fjarðabyggð og Djúpavogshreppur Uppstigningardagur 29. maí Akureyri
Þættirnir verða allir sýndir kl: 15:00 og endursýndir kl. 18:00 og 21:00
Vorsýning Vorsýning nemenda Menntaskólans á Tröllaskaga verður haldin í skólanum laugardaginn 17. maí kl. 13:00 - 16:00. Á sýningunni verða málverk, ljósmyndir ásamt fleiri verkefnum nemenda. Nemendur verða á staðnum til að ræða verk sín. Sýningin er aðgengileg í skólanum á opnunartíma til 24. maí en þá er útskrift skólans.
Allir velkomnir! MENNTASKÓLINN Á TRÖLLASKAGA www.mtr.is
MENNTASKÓLINN Á TRÖLLASKAGA www.mtr.is
Ægisgötu 13
Sími 460 4240
625 Ólafsfirði Ægisgötu 13
Netfang: mtr@mtr.is Sími 460 4240
625 Ólafsfirði
FRUMKVÆÐI - SKÖPUN - ÁRÆÐI
Netfang: mtr@mtr.is
/menntaskolinn
DEILDARSTJÓRI Í KRÍLAKOT Dalvíkurbyggð auglýsir eftir deildarstjóra í 100% starf frá 12. ágúst 2014. Leitað er eftir einstaklingum með mikinn metnað og áhuga á að takast á við fjölbreytt og gefandi starf. Skólar í Dalvíkurbyggð eru Grænfánaskólar og starfa eftir hugmyndafræði Uppbyggingastefnunnar. Gildi sviðsins eru Virðing, Jákvæðni og Metnaður. Dalvíkurbyggð er fjölmenningarlegt samfélag. Menntunar- og hæfniskröfu: • Leikskólakennaramenntun • Áhugi á fræðslu barna og velferð þeirra • Góð skipulags- og leiðtogahæfni • Framúrskarandi hæfni í samskiptum og sterk þörf til að ná árangri í starfi • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum • Hreint sakavottorð Umsóknum, ásamt ferilskrá, skal skilað til leikskólastjóra, Drífu Þórarinsdóttur, á netfangið drifa@dalvikurbyggd.is Nánari upplýsingar veitir Drífa í síma 466 1372 og á netfangið drifa@dalvikurbyggd.is Umsóknarfrestur er til 21. maí 2014.
Átt þú gamalt myndefni á spólum sem að þú ert hætt(ur) að geta skoðað? N4 býður upp á yfirfærslu á gömlu efni á DVD diska eða harðan disk. Vhs, Hi8, DV, DvCam, Hdv, Sp Beta. Einnig fjölföldun á Cd og DVD diskum.
Hafnarstræti 99-101 // Amarohúsinu // Sími 412 4400
ÞÚ SETUR SAMAN ÞINN DRAUMAHRING VERÐ FRÁ KR
..
.-
% KYNNINGARAFSLÁTTUR Í MAí
FRAMSÓKN Á AKUREYRI gerum góðan bæ betri
1 Guðmundur Baldvin Guðmundsson Bæjarfulltrúi
5 Halldóra Hauksdóttir Héraðsdómslögmaður
9 Sigríður Bergvinsdóttir Hársnyrtir
2 Ingibjörg Isaksen Forstöðumaður
6
3 Siguróli Magni Sigurðsson Nemi
7
4 Elvar Smári Sævarsson Kennari
8
Tryggvi Már Ingvarsson Deildarstjóri
Guðlaug Kristinsdóttir Framkvæmdastjóri
Húni Hallsson Söluráðgjafi
10
11
12
Óskar Ingi Sigurðsson Framhaldsskólakennari
Ragnhildur Hjaltadóttir Umboðsmaður
Jóhannes Gunnar Bjarnason Kennari
Framboðslisti Framsóknar á Akureyri fyrir bæjarstjórnarkosningar 31. maí 2014
13
14
15
16
Regína Helgadóttir Bókari
Erlingur Kristjánsson Forstöðumaður
Petrea Ósk Sigurðardóttir Leikskólakennari
Axel Valgeirsson Meindýraeyðir
17
18
19
20
Viðar Valdimarsson Verkamaður og nemi
Guðný Rut Gunnlaugsdóttir Leikskólakennari
Klemenz Jónsson Dúklagningameistari
Mínerva Björg Sverrisdóttir Leiðbeinandi
gerum góðan bæ betri
21
22
Jakob Björnsson Framkvæmdastjóri
Úlfhildur Rögnvaldsdóttir Fyrrv. bæjarfulltrúi
E I G N A M I Ð L U N Pakkhúsið · Hafnarstræti 19 · Opið alla virka daga kl.9-17
S í m i 4 6 6 1 6 0 0 · w w w. ka u p a . i s
Nýtt
URÐARGIL 3
Opið hús fimmtudaginn 15. maí kl. 17:00 - 17:30 Nýleg 5 herbergja parhúsaíbúð með innbyggðum bílskúr og stórri steyptri verönd. Geymsluloft er yfir hluta bílskúrs og íbúðar. Stærð 152,3 m² þar af bílskúr 32,7 m² Verð 38,8 millj áhv lán um 25 millj.
Nýtt
ARNARSÍÐA 6
Vel skipulögð og mikið endurnýjuð 5 herbergja raðhúsaíbúð á einni hæð auk riss. Timburverönd og geymsluskúr. Stærð 140,4 m² Verð 31,9millj
Nýtt
SKIPAGATA 12
Til sölu fjögurra hæð hús í miðbænum, verslunar og skrifstofurými á hæð 1-3 og 4ra herbergja íbúð á efstu hæð. Stærð 468,2 m² Verð: Tilboð
Hér er um að ræða eign sem bíður uppá mikla möguleika
WWW.KAUPA.IS
Björn Davíðsson Sigurður Sigurðsson Löggiltur fasteignasali Löggiltur fasteignasali siggi@kaupa.is s. 862 1013 bubbi@kaupa.is s. 862 0440
Nýtt
Svala Jónsdóttir svala@kaupa.is s. 663 5260
Jón Bjarnason jon@kaupa.is s. 868 4889
Íris Egilsdóttir hdl. iris@kaupa.is s. 868 2414
LEIFSHÚS – JÖRÐ
Til sölu jörðin Leifshús á Svalbarðsströnd, íbúðarhús, útihús og land án bústofns. Íbúðarhús er byggð árið 1927 og er komið til árasinna. Útihús eru hin snyrtilegustu og hefur verið ágætlega haldið við. Ræktað land er um 20ha og um 22ha innan girðingar. Landið er þó miklu stærra og nær uppá heiði og ofan í Hrossadal. Verð 42 millj
Nýtt
KOTÁRGERÐI 6
Vel staðsett einbýli á þremur pöllum með bílskúr og aukaíbúð á Brekkunni Akureyri. Nýleg eldhúsinnrétting. Stór verönd með heitum potti og geymsluskúr. Stærð 280,9 m² Verð 43,9 millj
ÁSHLÍÐ 3
Glæsilegt 4ra herbergja tvílyft einbýlishús með innbyggðum bílskúr á rólegum stað í Glerárhverfi. Hér er um að ræða eign sem hefur verið mikið endurnýjuð á síðustu árum s.s. þak, gler, innréttingar, gólfefni, bílaplan, raflagnir, inntök ofl. Stærð 193,9m² Verð 48,0millj – góð áhv lán.
WWW.KAUPA.IS
E I G N A M I Ð L U N Pakkhúsið · Hafnarstræti 19 · Opið alla virka daga kl.9-17
S í m i 4 6 6 1 6 0 0 · w w w. ka u p a . i s EINHOLT 14
LANGHOLT 28
Snyrtileg og vel skipulögð 4ra herbergja raðhúsaíbúð á einni hæð. Nýlegt eldhús og nýleg gólfefni á hluta. Geymsluskúr á lóð Stærð 99,8 m² Verð 24,5 millj áhv lán 22,3millj
Fallegt og mikið endurnýjað 5 herbergja einbýli með innbyggðum bílskúr. Stór hellulagður sólpallur með timburskjólveggjum og heitum potti í bakgarði. Einnig sólpallur framan hússins. Stærð 211,7m² þar af er bílskúr 34,0m² Verð 39,9millj
EYRARVEGUR 27
SUNNUHLÍÐ 10 - GRÝTUBAKKAHREPP
SKOÐA SKIPTI Á EIGN Á AKUREYRI
LÍTIL ÚTBORGUN
Nýlegt 5 herbergja heilsárshús staðsett á 5.238m² leigulóð í frístundarbyggð rétt við Grenivík. Stærð 109,2m² Verð 29,7millj
4ra herbergja parhúsaíbúð á horni Eyrarvegs og Norðurgötu. Stærð 104,3m² Áhv lán 15,1millj afborgun pr mán 125.000.-
NÁMUVEGUR - ÓLAFSFIRÐI
SUMARHÚS - Í ÞÓRÐARSTAÐARSKÓGI
Fallegt 58,1m² sumarhús og nýlegur 48m² bílskúr/áhaldageymsla í rjóðri gengt Illugastöðum. Stór verönd, um 100m² er í kringum allt húsið með rafmagnspotti og útisturtu. Verð 29,5millj
Atvinnuhúsnæði á þremur hæðum við höfnina. Malbikað er framan við húsið og aðkoman góð. Húsið er hins vegar komið til ára sinna og tími kominn á viðhald. Jarðhæð er 283,5m² Stærð 854,1m² Verð 8,5millj
WWW.KAUPA.IS
Björn Davíðsson Sigurður Sigurðsson Löggiltur fasteignasali Löggiltur fasteignasali siggi@kaupa.is s. 862 1013 bubbi@kaupa.is s. 862 0440
Svala Jónsdóttir svala@kaupa.is s. 663 5260
Jón Bjarnason jon@kaupa.is s. 868 4889
Íris Egilsdóttir hdl. iris@kaupa.is s. 868 2414
VÍÐILUNDUR 20
BORGARHLÍÐ 2C
EIGNIN ER LAUS TIL AFHENDINGAR STRAX
5 herbergja raðhúsaíbúð á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr í Glerárhverfi Stærð 150,9m² Verð 29,9millj áhv lán 24,5millj
3ja herbergja íbúð á 2.hæð í norður enda og með svalir til vesturs í fjölbýli fyrir 60 ára og eldri. Stærð 89,3m² Verð 27,5 millj
Nýtt
HÖFUM KAUPANDA
Höfum kaupanda af 5 herbergja einbýlishúsi á Brekkunni kringum Lundaskóla. Verðbil 30 – 37 millj Nýtt
HÖFUM KAUPANDA
Höfum kaupanda af 3-4ra herbergja íbúð í Giljahverfi. Verðbil 22-25 millj
Nýtt
HÖFUM KAUPANDA
Höfum kaupanda af 4-5 herbergja eign á neðri Brekkunni í skiptum fyrir einbýlishús í Naustahverfi Nýtt
HÖFUM KAUPANDA
Höfum kaupanda af 3ja herbergja rað- eða parhúsaíbúð með bílskúr
WWW.KAUPA.IS
Gunnar Sigtryggsson Sölufulltrúi sími 844 8001
Gunnar Níels Ellertsson Sölufulltrúi sími 662 2939
Nýtt
Hríseyjargata 15
Ingi Þór Ingólfsson Sölufulltrúi sími 698 4450
37,5 millj.
Sigurbjörg Sigfúsdóttir Sölufulltrúi Sími 864 0054
Nýtt
Andrés Már Magnússon hdl. Lögg. fasteignasali
Lerkilundur 30
55 millj.
144fm mikið endurnýjað og vandað einbýli, þar af 40fm nýlegur Snyrtilegt, stílhreint einbýlishús á einni hæð 140,1 ásamt bílskúr 41,6 fm. samtals 181,7 vestan við húsið er stór flísalögð verönd bílskúr, steypt bílaplan og stór steypt verönd. með heitum potti á.
Nýtt
Höfði - Lundskógi
14,9 millj.
Fallegt heilsárshús 34,2 fm + svefnloft, góð verönd með heitum potti, gufubaði og geymsluskúr.
Kálfborgará Bárðardal
Skálateigur 3
Falleg eign alls 138,7 fm. Auk bílastæðis í kjallara.
Þórunnarstræti 121
13,9 millj.
Mikið endurgerð 96,8 fm þriggja herbergja kjallaraíbúð með sérinngang miðsvæðis í bænum
Múlasíða 6a
4,8 millj.
Mjög fallegt sumarhús 15 fm auk svefnlofts, húsið stendur vel gróinni leigulóð í Bárðardal.
Nýtt
Nýtt
31,5 millj.
Falleg 5 herbergja endaraðhúsaíbúð með innbyggðum bílskúr, alls 162,1 fm
Arnarsíða 11
Mjög falleg raðhúsaíbúð á einni hæð með bílskúr alls 139,1 fm.
Sendu fyrirspurn á netfangið: midlun@midlunfasteignir.is
Sími 412 1600
Þórunnarstræti 117 Verð 28,9 millj
OPIÐ HÚS
Fimmtudaginn 15. maí kl. 17:00 til 17:30 Mikið endurnýjuð, glæsileg 5 herbergja íbúð 137,3 fm. ásamt bílskúr og geymslu á 1 hæð 36 fm. samtals 173,9 fm. Góð staðetning, stutt í miðbæ Akureyrar, skóla, íþróttamiðstöð, sundlaug og aðra þjónustu.
Ásatún 20-26
Verð 29,9 og 32,9 millj.
Einkar fallegar og vandaðar lúxusíbúðir
Seld
Seld Seld
Seld
d Seld Sel
Seld
Húsið, sem er þriggja hæða fjölbýlishús með fjórum fjögraherbergja íbúðum á hverri hæð. Tveir inngangar eru á húsinu með lyftu í báðum inngöngum ástamt
Seld
stigahúsi, þar sem hvor lyfta þjónar tveimur íbúðum á hverri hæð. Í báðum inngöngum eru tvær hjóla/vagnageymslur ásamt tæknirými sem staðsett er við stigahús. Aðgengi að íbúðum á jarðhæð er beint úr aðalinngangi, en aðgengi að íbúðum
www.behus.is
á 2. og 3. hæð er beint frá lyftu, eða stigahúsi og inn í svalagang sem er í séreign viðkomandi íbúðar.
Miðlun fasteignir · Kaupvangsstræti 1, 2. hæð · 600 Akureyri · Sími 412 1600 · midlunfasteignir.is
Sími 412 1600
Höfum kaupendur að · Þriggja herbergja íbúð í Mýrarvegi 111, 113, 115 eða 117 · Einbýlishúsi á einni hæð með bílskúr allt að 35 millj. · Íbúð í Víðilundi 20 eða 24 · 3-4 herb á Eyrinni með miklu áhvílandi · Góðri raðhúsaíbúð á einni hæð með bílskúr · Nýlegri þriggja herbergja íbúð allt að 25 millj.
Akurgerði 5f Verð 28,9 millj Mjög góð og talsvert endurgerð 5-6 herbergja endaíbúð í raðhúsi á Brekkunni. Eignin skiptist í forstofu,eldhús,tvær samliggjandi stofur, tvö baðherbergi, fjögur svefnherbergi, þvottahús og geymslu. Á baklóð er verönd með heitum potti.
Miðlun fasteignir · Kaupvangsstræti 1, 2. hæð · 600 Akureyri · Sími 412 1600 · midlunfasteignir.is
NÚNA ER RÉTTI TÍMINN TIL AÐ GRÆJA SIG FYRIR SUMARIÐ !
VIÐ FÖGNUM SUMRINU OG BJÓÐUM ALLAR VÖRUR Á
20% AFSLÆTTI
Samstarfsaðilar um land allt. Kaupfélag Borgfirðinga,Veiðiflugan Reyðafirði,SR Byggingarvörur á Siglufirði
Ferðaskrifstofa Akureyrar í samstarfi við ferðaskrifstofuna VITA
VARSJÁ
í beinu flugi frá Akureyri Akureyri - Varsjá - Akureyri 6. - 9. nóvember • Verð kr. 109.900,-
á mann miðað við tvo í tveggja manna herbergi
Varsjá, höfuðborg Póllands er sannarlega heillandi og kemur sífellt á óvart með menningarlegum fjölbreytileik sínum. Það er einstaklega hagstætt að versla og lifa í Varsjá Nánari upplýsingar og bókanir hjá Ferðaskrifstofu Akureyrar eða á vita.is
Strandgötu 3 • 600 Akureyri • aktravel@aktravel.is • S.: 4 600 600
www.aktravel.is
KJÖTBORÐIÐ HAGKAUP AKUREYRI
TILBOÐ
TILBOÐ
SNEIÐAR 1. FLOKKUR
Í RASPI
LAMBALÆRIS-
1.999kr/kg Gildir til 18. maí á meðan birgðir endast.
v. á. 2.599
GRÍSASNITSEL
1.599kr/kg v. á. 1.998
TILBOÐ
TILBOÐ
HAMBORGARAR
M/ FITU
199kr/stk
LAMBAFILLE
3.799kr/kg v. á. 4.499
120 gr v. á. 269
Miðvikudagur 14. maí 2014
16.25 Ljósmóðirin 17.20 Disneystundin (17:52) 17.21 Finnbogi og Felix (17:26) 17.43 Sígildar teiknimyndir 17.50 Herkúles (17:21) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Nýsköpun Íslensk vísindi III (3:8) 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.25 Veðurfréttir 19.30 Íþróttir 19.40 Kastljós 20.10 Í garðinum með Gurrý II 20.40 Neyðarvaktin (21:22) 21.25 Blásið í glæður (1:6) Norsk gamanþáttaröð um par sem reynir að kynda undir ástarblossanum sem virðist hafa dofnað í hversdagsleikanum. Aðalhlutverk: Axel Aubert og Ine Finholt Jansen. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Furðuhagfræði 23.50 Kastljós
13:00 Veistu hver ég var? 13:50 Up All Night (19:24) 14:10 2 Broke Girls (15:24) 14:35 Go On (21:22) 15:00 Sorry I’ve Got No Head 15:30 Tommi og Jenni 15:55 UKI 16:00 Frasier (9:24) 16:25 Mike & Molly (7:23) 16:45 How I Met Your Mother 17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Nágrannar 17:57 Simpson-fjölskyldan 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Svínasúpan (3:8) 19:45 The Middle (1:24) 20:05 How I Met Your Mother 20:30 Heimsókn 20:50 Grey’s Anatomy (23:24) 21:35 Believe (8:13) 22:20 Falcón (2:4) 23:05 The Blacklist (21:22) 23:50 NCIS (12:24)
18:00 Að norðan 18:30 Hvítir mávar Gestur Einar Jónasson hittir skemmtilegt fólk og ræðir um lífið og tilveruna. Sigurveig Sigurðardóttir. 19:00 Að norðan (e) 19:30 Hvítir mávar (e) 20:00 Að norðan (e) 20:30 Hvítir mávar (e) 21:00 Að norðan 21:30 Hvítir mávar (e)
17:45 Dr. Phil 18:25 The Good Wife (14:22) 19:10 America’s Funniest Home Videos (30:44) 19:35 Everybody Loves Raymond 20:00 Gordon Ramsay Ultimate Home Cooking (18:20) 20:25 Solsidan (6:10) 20:50 The Millers (19:22) 21:15 Unforgettable (12:13) 22:00 Blue Bloods (19:22) 22:45 The Tonight Show 23:30 Leverage (2:15)
Bíó 11:00 Queen to Play 12:40 That’s My Boy 14:35 Jane Eyre 16:35 Queen to Play 18:15 That’s My Boy 20:10 Jane Eyre 22:10 Life Of Pi 00:15 Red 01:50 Lawless 03:45 Life Of Pi
Sport 13:05 NBA úrslitakeppnin 14:55 Þýsku mörkin 15:25 Pepsí deildin 2014 18:30 Evrópudeildin Bein útsending frá úrslitaleiknum í Evrópudeildinni þar sem Sevilla og Benfica mætast. 21:00 Spænsku mörkin 2013/14 22:20 Þýski handboltinn 23:40 Evrópudeildin
Kemur barnið blautt heim úr leikskólanum?
Vorum að taka upp nýjan meðgöngufatnað Gjafabolir Toppar Peysur Meðgöngubuxur O.fl. Norsku pollafötin frá Barnevaderen eru 100% vatsheld og hönnuð til að þola notkun í leikskólum.
Finndu okkur á Facebook www.facebook.com/litligledigjafinn
Sveigjanlegt og fjölbreytt nám Menntaskólinn á Tröllaskaga býður 3ja ára stúdentspróf, sveigjanlegt nám með fjölbreyttum valmöguleikum.
M
w
Bóknámsbrautir: félagsvísindabraut og náttúruvísindabraut.
Æ MENNTASKÓLINN Á TRÖLLA
www.mtr.is Aðrar brautir eru: Íþróttir og útivist, listljósmyndun, myndlist og skapandi tónlist.
62
Ægisgötu 13
Sími 460 42
625 Ólafsfirði
Netfang: mt
Skráning fyrir haustönn í staðnám og fjarnám er í fullum gangi, tryggðu þér pláss í tíma! MENNTASKÓLINN Á TRÖLLASKAGA
Kynntu þér námsframboðið á www.mtr.is
www.mtr.is
MENNTASKÓ
LINN Á TRÖLL
www.mtrÆgisgötu .is 13
625 Ólafsfirði
Ægisgötu 13
FRUMKVÆÐI - SKÖPUN - ÁRÆÐI
625 Ólafsfirð
i
ASKAGA
Sími 460 4240 Netfang: mtr@mtr.is
MENNT SímiASKÓL INN Á TRÖLLASKAGA 460
4240 /menntaskolinn Netfa www.m tr.is ng: mtr@mtr.
MENNTASKÓLINN Á TRÖLLASKAGA
is
Æg
625
N
s l
Fimmtudagur 15. maí 2014
16.30 Ástareldur 17.20 Einar Áskell (11:13) 17.33 Kafteinn Karl (2:26) 17.45 Ævar Vísindamaður 18.11 Skrípin (36:52) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Í garðinum með Gurrý II 19.00 Fréttir 19.25 Veðurfréttir 19.30 Íþróttir 19.40 Kastljós 20.05 Pricebræður bjóða til veislu (1:5) 20.35 Best í Brooklyn (16:22) Besti gamanþátturinn á Golden Globe og Andy Samberg besti gamanleikarinn. Lögreglustjóri ákveður að breyta afslöppuðum undirmönnum sínum í þá bestu í borginni. 21.00 Gátan ráðin II (1:4) 21.50 Svipmyndir frá Noregi 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Glæpahneigð (21:24) 23.05 Dansað á ystu nöf (1:5) 00.35 Kastljós 00.55 Fréttir
10:20 60 mínútur (11:52) 11:05 Nashville (18:21) 11:50 Suits (4:16) 12:35 Nágrannar 13:00 The Five-Year Engagement 15:00 The O.C (2:25) 15:40 Loonatics Unleashed 16:05 Frasier (10:24) 16:30 Mike & Molly (8:23) 16:50 How I Met Your Mother 17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Nágrannar 17:57 Simpson-fjölskyldan 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Fóstbræður (3:8) 19:45 Friends With Better Lives 20:10 Masterchef USA (19:25) 20:55 The Blacklist (22:22) 21:40 NCIS (13:24) 22:25 Person of Interest (16:23) 23:10 Íslenskir ástríðuglæpir 23:40 24: Live Another Day (1:12) 00:25 24: Live Another Day (2:12)
18:00 Að norðan 18:30 Á flakki - frá Siglufirði til Bakkafjarðar Kynnumst fjölbreyttu atvinnu- og mannlífi á norðulandi. (e) 19:00 Að norðan (e) 19:30 Á flakki - frá Siglufirði til Bakkafjarðar (e) 20:00 Að norðan (e) 20:30 Á flakki - frá Siglufirði til Bakkafjarðar (e) 21:00 Að norðan
15:10 The Millers (19:22) 15:35 The Voice (21:28) 17:50 Dr. Phil 18:30 Design Star (4:9) 19:15 Everybody Loves Raymond 19:40 Trophy Wife (19:22) 20:05 Læknirinn í eldhúsinu (5:8) 20:30 Royal Pains (5:16) 21:15 Scandal (17:22) 22:00 Agents of S.H.I.E.L.D. (5:22) 22:45 The Tonight Show 23:30 CSI (18:22) 00:15 Royal Pains (5:16)
Bíó
Sport
10:55 Another Cinderella Story 12:30 You’ve Got Mail 14:30 Silver Linings Playbook 16:30 Another Cinderella Story 18:00 You’ve Got Mail 20:00 Silver Linings Playbook 22:00 Hitch 23:55 Sherlock Holmes: A Game of Shadows 02:05 Five Minutes of Heaven 03:35 Hitch
07:00 Evrópudeildin 13:00 Pepsí deildin 2014 14:50 NBA úrslitakeppnin 16:40 Pepsímörkin 2014 17:55 Evrópudeildin 19:45 Þýski handboltinn 2013/2014 21:05 Spænski boltinn 2013-14 22:45 Spænsku mörkin 2013/14 00:05 Spænski boltinn 2013-14
Langar þig til að hætta að Reykja? Ég býð upp á einstaklings eða hóp meðferðir sem innihalda fræðslu, stuðning og nálastungur til að minnka fráhvarfseinkenni. Ath. flest stéttarfélög styrkja reykleysis meðferð
Jean Cambray
Hjúkrunarfræðingur og Ljósmóðir
895-3885
www.isisheilsuhof.net
16” PIZZA m/sósu, osti, skinku, pepperoni, sveppum og piparosti
+ 2 gosdósir 33cl (Pepsi, Pepsi Max, 7up eða Appelsín) ......... 1.990
TILBOÐ
1. 12” pizza m/3 áleggstegundum
+ ostabrauðstangir eða 12” hvítlauksbrauð ..........................
ÞÚ SÆKIR
kr.
*Gildir til 21. maí 2014 - Þú sækir
2. 2 x 12” pizzur m/3 áleggstegundum ...................... 3. 2 x 12” pizzur m/3 áleggstegundum
+ ostabrauðstangir eða 12” hvítlauksbrauð ..........................
4. 16” pizza m/3 áleggstegundum
+ ostabrauðstangir eða 12” hvítlauksbrauð ..........................
5. 2 x 16” pizzur m/3 áleggstegundum ...................... 6. 2 x 16” pizzur m/3 áleggstegundum
+ ostabrauðstangir eða 12” hvítlauksbrauð ..........................
2.490 kr. 2.790 kr. 3.390 kr. 2.890 kr. 3.290 kr. 3.890 kr.
Heimsending 1.000 kr. (alla daga kl. 17-21)
KAUPANGI - AKUREYRI - OPIÐ MÁNUD. - FIMMTUD. 17-23 OG FÖSTUD. - SUNNUD. 11:30-23
Nú getur þú valið um lítið og/eða stórt pepperóni! - ...nú eða þunnan botn, ekkert mál...
TILBOÐ VIKUNNAR
*
NÝTT
Föstudagur 16. maí 2014
15.40 Ástareldur 16.30 Ástareldur 17.20 Litli prinsinn (20:25) 17.43 Undraveröld Gúnda (1:11) 18.05 Nína Pataló (23:39) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Pricebræður bjóða til veislu (1:5) 19.00 Fréttir 19.25 Veðurfréttir 19.30 Íþróttir 19.40 Skólahreysti (6:6) Bein útsending frá úslitum í Skólahreysti sem fram fer í Laugardalashöll. Umsjón: Edda Sif Pálsdóttir og Haukur Harðarson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 21.00 Saga af strák (2:13) 21.25 Dagfinnur dýralæknir 3 23.05 Camilla Läkberg: Drottning ljóssins 00.35 Kanína á kvennavist 02.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
09:35 Doctors (155:175) 10:20 Fairly Legal (9:13) 11:10 Last Man Standing (3:24) 11:35 Hið blómlega bú 12:15 Heimsókn 12:35 Nágrannar 13:00 Private Lives of Pippa Lee 15:10 Young Justice 15:35 Hundagengið 16:00 Frasier (11:24) 16:25 Mike & Molly (9:23) 16:45 How I Met Your Mother 17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Nágrannar 17:57 Simpson-fjölskyldan 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 The Simpsons 19:45 Impractical Jokers (7:8) 20:10 Draugabanarnir II 22:00 The Details 23:35 44 Inch Chest 01:15 The Escapist 03:00 The Descent
18:00 Föstudagsþátturinn Hilda Jana og Kristján taka á móti góðum gestum og hafa það gott. 19:00 Föstudagsþátturinn (e) Hilda Jana og Kristján taka á móti góðum gestum og hafa það gott. 20:00 Föstudagsþátturinn (e) 21:00 Föstudagsþátturinn (e) 22:00 Föstudagsþátturinn (e) 23:00 Föstudagsþátturinn (e) 00:00 Föstudagsþátturinn (e) Bíó 10:40 The Winning Season 12:25 The Big Year 14:05 The Bourne Legacy 16:20 The Winning Season 18:05 The Big Year 19:45 The Bourne Legacy 22:00 Jack the Giant Slayer 23:50 White House Down 02:00 Kiss of Death 03:40 Jack the Giant Slayer
15:35 Necessary Roughness 16:20 90210 (17:22) 17:05 Gordon Ramsay Ultimate Home Cooking 17:30 Læknirinn í eldhúsinu (5:8) 17:55 Dr. Phil 18:35 Minute To Win It 19:20 America’s Funniest Home Videos (31:44) 19:45 Secret Street Crew (2:6) 20:30 The Voice (23:28) 22:45 The Tonight Show 23:30 Royal Pains (5:16) 00:15 The Good Wife (14:22) Sport 13:35 Reykjavíkurmótið í hestaíþróttum 15:30 IAAF Diamond League 2014 17:30 NBA 17:50 Spænski boltinn 2013-14 19:30 FA bikarinn - upphitun 20:00 La Liga Report 20:30 Meistaradeild Evrópu 21:00 FA bikarinn 23:25 Evrópudeildin 01:15 UFC Now 2014
Laugardagur 17. maí 2014
07.00 Morgunstundin okkar 10.30 Landinn 11.00 Sinfóníutonleikar í fjarlægum heimi 12.00 Hið sæta sumarlíf (1:6) 12.30 2012 (1:6) 13.00 BB King: Lífshlaup Rileys 15.05 Eftir sprautuna 15.50 Skrifar sitt síðasta? 16.20 Skólaklíkur 17.05 Táknmálsfréttir 17.15 Leiðin til Ríó (3:6) 18.05 Violetta (7:26) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.25 Veðurfréttir 19.30 Íþróttir 19.45 Hraðfréttir 19.55 Lassie 21.30 Svaramennirnir Gamanmynd frá 2011 um væntanlegan brúðguma, steggjaferðina og óvenjulegt brúðkaup í óbyggðum Ástralíu. 23.05 Nýliðinn 00.55 Gryfjan 02.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
07:00 Barnaefni Stöðvar 2 10:45 Kalli kanína og félagar 10:50 Scooby-Doo! Mystery Inc. 11:10 Batman: The Brave and the bold 11:35 Big Time Rush 12:00 Bold and the Beautiful 13:45 Íslenskir ástríðuglæpir 14:10 Britain’s Got Talent (2:18) 15:15 How I Met Your Mother 15:45 Grey’s Anatomy (23:24) 16:30 ET Weekend (35:52) 17:15 Íslenski listinn 17:45 Sjáðu 18:15 Hókus Pókus (9:14) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:45 Íþróttir 18:55 Modern Family (20:24) 19:15 Lottó 19:20 Two and a Half Men 19:45 The Clique 21:10 The Internship 23:05 The Devil’s Double 00:50 The Marc Pease Experience, 02:15 Brighton Rock
Fylgstu X2014 með 15:00 SVEITARSTJÓRNARKOSNINGUNUM 2014 Á N4 Rættviðverður við fulltrúa allra Rætt verður fulltrúa allra framboða á Norðurog Austurlandi framboða. Í þessum þætti verður Laugardaginn 17. maí rætt við fulltrúa Eyjafjarðarsveitar, Fjallabyggð, Dalvíkurbyggð og Eyjafjarðarsveit Sunnudaginn 18. maí Dalvíkurbyggðar og Fjallabyggðar. Norðurþing, Langanesbyggð og Þingeyjarsveit Laugardaginn maí (e) 17:00 Að 24.norðan Sveitarfélagið Skagafjörður, Sveitarfélagið Skagaströnd, Blönduósbær, Húnavatnshreppur og Húnaþing vestra 17:30 Á flakki (e) Sunnudaginn 25. maí - frá Siglufirði Bakkafjarðar Vopnafjörður, Fljótsdalshérað,til Seyðisfjörður, Fjarðabyggð og Djúpavogshreppur 18:00 Föstudagsþátturinn (e) Uppstigningardagur 29. maí Akureyri 19:00 Að norðan (e) Þættirnir verða allir sýndir kl: 15:00 19:30 Andrésar Andar leikarnir (e) og endursýndir kl. 18:00 og 21:00 20:00 Að norðan (e) 20:30 Glettur Austuland (e)
14:40 Judging Amy (15:23) 15:25 The Voice (23:28) 16:55 The Voice (24:28) 17:40 Top Chef (7:15) 18:25 Secret Street Crew (2:6) 19:10 Solsidan (6:10) 19:35 7th Heaven (19:22) 20:15 Once Upon a Time (19:22) 21:00 Beauty and the Beast 21:45 90210 (18:22) 22:30 Anchorman: Legend of Ron Burgundy 00:05 Trophy Wife (18:22)
Bíó 07:35 Working Girl 09:25 Bowfinger 11:00 Big Miracle 12:45 Pay It Forward 14:45 Working Girl 16:40 Bowfinger 18:15 Big Miracle 20:00 Pay It Forward 22:00 Blue Jasmine 23:35 This is The End 01:20 One For the Money
Sport 10:30 Reykjavíkurmótið í hestaíþróttum 13:10 Spænski boltinn 2013-14 14:50 Meistaradeild Evrópu fréttaþáttur 15:20 FA bikarinn - upphitun 15:50 FA bikarinn 18:10 Pepsí deildin 2014 20:00 Þýski handboltinn 21:30 UFC Now 2014 22:20 FA bikarinn
Ökukennsla og ökuskóli Vinnuvélanámskeið
Hefst föstudaginn 23. maí
Harkaranámskeið
Réttindanámskeið til aksturs leigubíla verður haldið í maí, dagsetning auglýst síðar.
Sjá nánar undir Fréttir á ekill.is Ekill ökuskóli I Goðanesi 8-10 I 603 Akureyri Sími 461 7800 I Gsm 894 5985 I ekill@ekill.is I www.ekill.is
Opnunartímar: Mánud. - föstud.: 11:30 - 13:30 & 17:00 - 21:30 Um helgar: 17:00 - 21:30 STRANDGÖTU 13 - 600 AKUREYRI - kruasiam@kruasiam.is - www.kruasiam.is
Við erum á fésbókinni
Hádegishlaðborð Kr. 1.650,- / Kr. 1.750,- m. gosi Alla virka daga frá kl. 11:30 - 13:30
Sótt/Sent Tilboð 1
(fyrir tvo eða fleiri)
Tilboð 2
(fyrir tvo eða fleiri)
• Djúpsteiktar rækjur • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Kjúklingur í massaman karrý • Hrísgrjón
• Djúpsteiktar rækjur • Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í súrsætri sósu • Hrísgrjón
3.490,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 1.645,- kr. á manninn
3.490,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 1.645,- kr. á manninn
Tilboð 3
Tilboð 4
(fyrir tvo eða fleiri)
(fyrir tvo eða fleiri)
• Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í gulu karrý • Steiktur kjúklingur í ostrusósu m. papriku & lauk • Hrísgrjón
• Djúpsteiktar rækjur • Steikt nautakjöt í ostrusósu • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Fiskur í sætri chilisósu • Hrísgrjón
3.690,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 1.745,- kr. á manninn
3.690,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 1.745,- kr. á manninn
Ath. Gerum ekki breytingar á tilboðum
Heimsending eftir kl. 17
2 lítrar af Pepsi eða Pepsi MAX fylgja ef keypt er fyrir þrjá eða fleiri! Heimsendingargjald 500,- kr.
Hægt er að skoða matseðil í sal á heimsíðunni www.kruasiam.is
Sunnudagur 18. maí 2014
07.00 Morgunstundin okkar 12.20 Skólahreysti (6:6) 13.40 Nýsköpun Íslensk vísindi III 14.05 Í garðinum með Gurrý II 14.35 Fimmtug unglömb 16.05 Hraðafíkn 16.35 Fum og fát 16.40 Leiðin á HM í Brasilíu 17.10 Táknmálsfréttir 17.20 Stella og Steinn (3:42) 17.32 Friðþjófur forvitni (3:10) 17.56 Skrípin (12:52) 18.00 Stundin okkar 18.25 Camilla Plum kruð og krydd (2:10) 19.00 Fréttir 19.25 Veðurfréttir 19.30 Íþróttir 19.45 Ferðastiklur (6:8) 20.25 Inndjúpið (1:4) Fjögurra þátta röð um þá sem enn stunda hefðbundinn búskap við innanvert Ísafjarðardjúp. 21.05 Dansað á ystu nöf (2:5) 22.10 Alvöru fólk (4:10) 23.10 Til bjargar leikhúsinu
09:10 Villingarnir 09:35 Ben 10 10:05 Victorious 10:30 Nágrannar 12:15 Mr Selfridge (3:10) 13:10 Breathless (1:6) 14:00 Ástríður (1:10) 14:30 Heimsókn 14:55 Modern Family (11:24) 15:15 The Big Bang Theory 15:40 How I Met Your Mother 16:05 Á fullu gazi 16:35 Höfðingjar heim að sækja 17:00 Stóru málin 17:35 60 mínútur (32:52) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (38:50) 19:10 Sjálfstætt fólk (30:30) 19:45 Britain’s Got Talent (3:18) 20:50 Íslenskir ástríðuglæpir 21:15 24: Live Another Day (3:12) 22:00 Shameless (8:12) 22:45 60 mínútur (33:52) 23:30 Daily Show: Global Edition 23:55 Suits (14:16) 00:40 Game Of Thrones (6:10)
Fylgstu með 15:00 X2014 SVEITARSTJÓRNARKOSNINGUNUM 2014 Á N4
Rætt verður við fulltrúa allra framboða. Í þessum þætti verður rætt Laugardaginn 17. maí viðFjallabyggð, fulltrúaDalvíkurbyggð Norðurþings, Langanesog Eyjafjarðarsveit Sunnudaginnog 18. maí byggðar Þingeyjarsveitar. Norðurþing, Langanesbyggð og Þingeyjarsveit 17:00 Að 24.norðan (e) Laugardaginn maí Sveitarfélagið Skagafjörður, Sveitarfélagið Skagaströnd, Blönduósbær, Húnavatnshreppur 17:30 Hvítir Mávar (e)og Húnaþing vestra Sunnudaginn 25. maí 18:00 Að Fljótsdalshérað, norðan (e)Seyðisfjörður, Fjarðabyggð Vopnafjörður, og Djúpavogshreppur 18:30 Á flakki (e) Uppstigningardagur 29. maí Akureyri - frá Siglufirði til Bakkafjarðar ÞættirnirFöstudagsþátturinn verða allir sýndir kl: 15:00 19:00 (e) og endursýndir kl. 18:00 og 21:00 20:00 Að norðan (e) 20:30 Andrésar Andar leikarnir (e) 21:00 Að norðan (e)
Rætt verður við fulltrúa allra framboða á Norður- og Austurlandi
Bíó 08:20 Hope Springs 10:00 New Year’s Eve 11:55 James Dean 13:30 13 Going On 30 15:05 Hope Springs 16:45 New Year’s Eve 18:45 James Dean 20:20 13 Going On 30 22:00 Gandhi 01:05 Thick as Thieves 02:50 Total Recall
16:15 Design Star (4:9) 17:00 Unforgettable (12:13) 17:45 The Good Wife (14:22) 18:30 Hawaii Five-0 (20:22) 19:15 Læknirinn í eldhúsinu (5:8) 19:40 Judging Amy (16:23) 20:25 Top Gear Best of (4:4) 21:15 Law & Order (14:22) 22:00 Leverage (3:15) 22:45 Elementary (19:24) 23:30 Agents of S.H.I.E.L.D. (5:22) 00:15 Scandal (17:22) 01:00 Beauty and the Beast Sport 10:35 Þýski handboltinn 12:00 Moto GP 13:00 Þýsku mörkin 13:25 Þýski handboltinn 14:55 Spænski boltinn 2013-14 16:55 Spænski boltinn 2013-14 19:00 FA bikarinn 20:50 IAAF Diamond League 22:50 Spænski boltinn 2013-14 00:30 Þýski handboltinn
BINGO í Hamri
Fimmtudaginn 15. maí heldur ungt júdófólk úr Draupni bingo til að afla fjár til að kosta keppnisferð til Svíþjóðar. Veglegir vinningar í boði. Endilega fjölmennið og styrkið ungt afreksfólk. Bingoið hefst kl. 20:00 og verður í Hamri, félagsheimili Þórs.
Svínakjöt með svartbaunum
1.990 kr.
Kjúklingur í karrý
1.990 kr.
Kjúklingur með sveppum
1.990 kr.
Lambakjöt í Hoi-sin sósu
1.990 kr.
Nautakjöt í chili sósu
1.990 kr.
Nautakjöt í svartpiparsósu Nautakjöt í Pengsósu
1.990 kr. 1.990 kr.
1.390 kr.
Tilboð 1b
Tilboð 2b
Tilboð 3b
SÓTT
Djúpsteiktar rækjur eða kjúklingavængir, kjúklingur með kasjúhnetum, hunangsgljáð svínakjöt, núðlur með grænmeti, hrísgrjón SÓTT
Djúpsteiktar rækjur eða svínakjöt, vorrúllur eða kjúklingavængir, nautakjöt með púrrulauk, lamb í sataysósu, núðlur með grænmeti, hrísgrjón SÓTT
á mann
á mann
á mann
Djúpsteiktar rækjur, kjúklingur í karrý, chow mein núðlur með grænmeti, hrísgrjón.
kr. 1.990
kr. 2.190
kr. 2.490
Mánudagur 19. maí 2014
16.30 Herstöðvarlíf (13:23) 17.20 Kóalabræður (13:13) 17.30 Grettir (30:46) 17.42 Engilbert ræður (63:78) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Ferðastiklur (6:8) 18.35 Ístölt - Þeir allra sterkustu 19.00 Fréttir 19.25 Veðurfréttir 19.30 Íþróttir 19.40 Kastljós 20.10 Villta Brasilía (1:3) 21.10 Víkingarnir (1:9) Ævintýraleg og margverðlaunuð þáttaröð um víkinginn Ragnar Loðbrók, félaga hans og fjölskyldu. Ragnar berst til valda en hann var talinn vera afkomandi Óðsins, guðs stríðs og stríðsmanna. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Gítarveisla Bjössa Thors 23.30 Skylduverk (3:5) 00.30 Kastljós 00.55 Fréttir 01.05 Dagskrárlok
11:20 I Hate My Teenage Daughter (9:13) 11:45 Falcon Crest (16:28) 12:35 Nágrannar 13:00 The X-Factor US (19:26) 14:25 ET Weekend (35:52) 15:10 Ofurhetjusérsveitin 15:35 Villingarnir 16:00 Frasier (12:24) 16:25 Mike & Molly (10:23) 16:45 How I Met Your Mother 17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Nágrannar 17:57 Simpson-fjölskyldan 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Stóru málin 19:50 The Goldbergs (4:23) 20:15 Höfðingjar heim að sækja 20:35 Suits (15:16) 21:20 Game Of Thrones (7:10) 22:15 The Americans (11:13) 23:00 Vice (6:12) 23:30 The Big Bang Theory
18:00 Að norðan Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. 18:30 Endursýnt efni 19:00 Að norðan Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. 19:30 Endursýnt efni 20:00 Að norðan (e) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. 20:30 Endursýnt efni 21:00 Að norðan (e) Bíó 11:45 Charlie & Boots 13:25 Diary of a Wimpy Kid: Rodrick Rules 15:05 The Jewel of the Nile 16:50 Charlie & Boots 18:35 Diary of a Wimpy Kid: Rodrick Rules 20:15 The Jewel of the Nile 22:00 Safe House 23:55 Behind The Candelabra 01:55 Blitz
15:30 Last Chance to Live (3:6) 16:30 Judging Amy (16:23) 17:15 Dr. Phil 17:55 Top Gear Best of (4:4) 18:45 Rules of Engagement 19:10 Everybody Loves Raymond 19:35 Trophy Wife (19:22) 20:00 Top Chef (8:15) 20:45 Málið (7:13) 21:15 Hawaii Five-0 (21:22) 22:05 CSI (19:22) 22:50 The Tonight Show 23:35 Law & Order (14:22) Sport 14:05 Þýski handboltinn 15:25 Spænski boltinn 2013-14 17:05 Spænski boltinn 2013-14 18:45 Spænsku mörkin 2013/14 19:15 Ensku bikarmörkin 2014 19:45 Pepsí deildin 2014 22:00 Pepsímörkin 2014 23:15 Ensku bikarmörkin 2014 23:45 Pepsí deildin 2014 01:35 Pepsímörkin 2014
O m
F Þ
N
Þriðjudagur 20. maí 2014
16.25 Ástareldur 17.15 Músahús Mikka (15:26) 17.40 Violetta (8:26) 18.25 Táknmálsfréttir 18.35 Melissa og Joey 19.00 Fréttir 19.25 Veðurfréttir 19.30 Íþróttir 19.40 Kastljós 20.10 Leiðin á HM í Brasilíu Í þættinum er farið yfir lið allra þátttökuþjóðanna á HM, styrkleika þeirra og veikleika og helstu stjörnur kynntar til leiks. Við kynnumst gestgjöfunum, skoðum borgirnar og leikvangana sem keppt er á. 20.40 Castle (18:23) 21.25 Nýsköpun - Íslensk vísindi III 21.50 Hestöfl 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Úr launsátri (5:6) 23.05 Víkingarnir (1:9) 23.50 Kastljós 00.15 Fréttir 00.25 Dagskrárlok
12:35 Nágrannar 13:00 The X-Factor US (20:26) 13:55 In Treatment (25:28) 14:20 Sjáðu 14:50 Covert Affairs (8:16) 15:35 Scooby-Doo! Leynifélagið 16:00 Frasier (13:24) 16:25 Mike & Molly (11:23) 16:45 How I Met Your Mother 17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Nágrannar 17:57 Pepsímörkin 2014 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Stóru málin 19:50 Surviving Jack (6:8) 20:15 Á fullu gazi 20:40 The Big Bang Theory 21:05 The Mentalist (21:22) 21:50 The Smoke (7:8) 22:35 Veep (3:10) 23:05 Daily Show: Global Edition 23:30 Grey’s Anatomy (23:24) 00:15 Believe (8:13)
18:00 Að norðan Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 18:30 Glettur að Austan NÝTT Gísli Sigurgeirsson fræðist um mannlífið á Austfjörðum. 19:00 Að norðan (e) 19:30 Glettur að Austan (e) 20:00 Að norðan (e) 19:30 Glettur að Austan (e)
16:50 In Plain Sight (2:8) 17:30 Secret Street Crew (2:6) 18:15 Dr. Phil 18:55 Top Chef (8:15) 19:40 Everybody Loves Raymond 20:05 The Millers (19:22) 20:30 Design Star (5:9) 21:15 The Good Wife (15:22) 22:00 Elementary (20:24) 22:45 The Tonight Show 23:30 Málið (7:13) 00:00 Royal Pains (5:16) 00:45 Scandal (17:22)
Bíó 09:55 The Bodyguard 12:05 La Delicatesse 13:55 The Five-Year Engagement 16:00 The Bodyguard 18:10 La Delicatesse 19:55 The Five-Year Engagement 22:00 The Green Mile 01:05 J. Edgar 03:20 Your Highness 05:00 The Green Mile
14:00 Spænski boltinn 2013-14 15:40 Pepsí deildin 2014 17:30 Pepsímörkin 2014 18:45 Ensku bikarmörkin 2014 19:15 Þýski handboltinn 20:35 Þýsku mörkin 21:05 FA bikarinn 22:45 Moto GP 23:45 UFC Now 2014 00:30 NBA
Sport
Kron by KronKron Leynibúðin
ALLTAF EITTHVAÐ NÝTT AÐ BERAST Í KISTU Varíus Utanum
Hring eftir hring
Fylgstu með á
/Kista - í horninu á Hofi
Góðkaup
Samsett tilboð: Pizza, meðlæti og gos, sótt eða heimseint (+ 700 kr)
Góðkaup A
Góðkaup B
Góðkaup C
Góðkaup D
Miðstærð pizza með 3 áleggjum +Brauðstangir eða franskar eða hvítlauksbrauð +2L gos
Stór pizza með 3 áleggjum +Brauðstangir eða franskar eða hvítlauksbrauð +2L gos
2x stór pönnupizza með 3 áleggjum +Brauðstangir eða franskar eða hvítlauksbrauð +2L gos.
2x stór pizza með 3 áleggjum +Brauðstangir eða franskar eða hvítlauksbrauð +2L gos.
2.490.-
2.890.-
3.990.-
3.990.-
Sparkaup - Sótt
Pizzu tilboð: Stök pizza tvö álegg, aðeins sótt.
Sparkaup A
Sparkaup B
Sparkaup C
Sparkaup D
Miðstærð pizza með 2 áleggjum.
Stór pizza með 2 áleggjum.
Stór pönnupizza með 2 áleggjum.
2x miðstærð pizza með 2 áleggjum.
1.290.-
1.690.-
1.690.-
2.090.-
Þriðjudagar eru APPsláttardagar Pantaðu með APPinu og fáðu 30% afslátt Afsláttarkóðinn er APP01
Sækja APP
Pantaðu með APPi, á greifinn.is eða í síma 460 1600 Greifinn Veitingahús
|
Glerárgötu 20
|
600 Akureyri
|
www.greifinn.is
Föstudagur 16. maí
Tónleikar kl.22.00
Laugardagur 17. maí
Helena Eyjólfsdóttir
Stórtónleikar í tilefni af 60 ára söngferli Tónleikar kl.21.00 Hljómsveitina skipa: Brynleifur Hallsson gítar og söngur. Gunnar Gunnarsson píanó og Hammond orgel, Jón Rafnsson bassi, Grímur Sigurðsson trompett og söngur, Alfreð Almarsson söngur Sigurður Flosason saxófónar og ásláttarhljóðfæri, Friðrik Bjarnason gítar og Árni Ketill trommur, Þorvaldur Halldórsson söngur