N4 Dagskráin 20-15

Page 1

20. - 27. maí 2015

20. tbl. 13. árg // Hafnarstræti 99 // Sími 412 4400 // dagskrain@n4.is // n4.is

Marengsterta með piparmyntu Nóa kroppi og Pippi

SUDOKU

Eldhussogur.com

10

hlutir

sem þú vissir ekki um

LÁRU SÓLEYJU

Grillþjónusta Brúðkaup Ættarmót Afmæli Partý

Bautinn

Gerum tilboð í stærri hópa www.bautinn.is - bautinn@bautinn.is - sími 462-1818


íbúa Akureyrar

og nágrennis 35 ára og eldri lesa

N4 DAGSKRÁNA

lesenda okkar

skoða allar auglýsingarnar

Í N4 DAGSKRÁNNI


N4 DAGSKRÁIN er gefin út í

11.500 eintökum

N4 Dagskránni er dreift inn á

öll heimili á Eyjafjarðarsvæðinu, til fyrirtækja á Akureyri og á alla

stærri byggðakjarna á

Norðurlandi, frá Blönduósi og austur til Vopnafjarðar.


Þvotta framt TM

WF80F7E3P6W

8 kg Þvottavél

· Kolalaus mótor með 10 ára ábyrgð · 1600 snúningar · Ecobubble

Verð: 119.900,-

// KS SAUÐáRKRóKI · SÍMI 455 4500 // SR BYGG SIGLUFIRÐI · SÍMI 467 1559

- Fyrir heimili


atækni mtíðar TM

WW80H7400EW

WW80H7400EW/EE

8 kg Þvottavél

· Kolalaus mótor með 10 ára ábyrgð · 1400 snúningar · Ecobubble

Verð: 109.900,-

in í landinu

136 52 8400

8,0

ABCDEFG

74

// FURUVÖLLUM 5 · AKUREYRI · SÍMI 461 5000 // GARÐARSBRAUT 9 · HÚSAVÍK · SÍMI 464 1515


Lokahóf yngri flokka í handbolta Fimmtudaginn 21. maí kl. 17 verður lokahóf yngri flokka í handbolta hjá Þór. Iðkendur og foreldrar eru hvattir til að mæta.

Á döfinni! Miðvikudagur 20. maí

Þórsstúkan kl. 18-20: Æfing í pílukasti, 11-18 ára. Ekkert æfingagjald. Þórsstúkan kl. 20: Æfing í pílukasti, fullorðnir.

Fimmtudagur 21. maí

Hamar kl. 17: Lokahóf yngri flokka í handbolta, iðkendur og foreldrar hvattir til að mæta.

Föstudagur 22. maí

Hamar kl. 9: Hefðbundið föstudagskaffi í Hamri. Allir hjartanlega velkomnir.

Laugardagur 23. maí

Hamar kl. 12: Hjóladagur Þórs í samstarfi við Hjólreiðafélag Akureyrar. Sjá nánar hér í opnunni. 1X2 getraunir: Ekki föst getraunavakt í sumar, en getraunaseðlar í boði í hverri viku. Sendið í 1x2@thorsport.is eða s. 824 2778. Boginn kl. 14, knattspyrna, 4 KVK: Þór-Valur.

HJÓLADAGUR ÞÓRS

Laugardaginn 23. maí kl. 12 verður Hjólreiðafélag Akureyrar við Hamar með skemmtilega þrautabraut fyrir hjólara af öllum stærðum. Ástandsskoðun á reiðhjólum, gírar og bremsur yfirfarin, hjólið smurt. Allir velkomnir með hjólin sín. Farið verður í hjólatúr og boðið upp á grill og svaladrykki. Allir velkomnir og allir með hjálm! Íþróttafélagið Þór

Sunnudagur 24. maí

Boginn kl. 16, knattspyrna, 2 KK: Þór-Þróttur/SR.

Mánudagur 25. maí

Þórsstúkan kl. 18-20: Æfingar í pílukasti fyrir 11-18 ára. Ekkert æfingagjald. Þórsstúkan kl. 20: Opið hús/æfing í pílu (fullorðnir).

Þriðjudagur 26. maí

Boginn kl. 17, knattspyrna 5 KVK: Þór-KF/Dalvík.

Miðvikudagur 27. maí

Boginn, kl. 15:10. Knattspyrna 5 KK: Þór-Þór2 Þórsstúkan kl. 18-20: Æfingar í pílukasti, 11-18 ára. Ekkert æfingagjald. Þórsstúkan kl. 20: Æfing í pílukasti, fullorðnir.

Hamri við Skarðshlíð, 603 Akureyri.Sími: 461 2080

eidur@thorsport.is


Íþrótta- og tómstundaskóli Þórs 2015 Íþróttafélagið Þór býður upp á„leikjaskólann“ sívinsæla fyrir börn fædd 2009 og fyrr. Margt skemmtilegt verður á döfinni í sumar, t.d. sund, hjólatúrar, fjöruferðir, fimleikar, boltaíþróttir, frjálsar íþróttir, dans, ýmsir leikir, föndur, gönguferðir og öll námskeiðin enda á grillveislu. Boðið er upp á fimm tveggja vikna námskeið kl. 8:45-12:15 og 12:45-16:15. Börn sem dvelja allan daginn fá fría gæslu í hádeginu, en einnig er boðið upp á aukagæslu kl. 7:45-8:45 og 16:15-17:15 gegn viðbótargjaldi.

Námskeið 1: Námskeið 2: Námskeið 3: Námskeið 4: Námskeið 5:

8.-19. júní (frí 17. júní). 22. júní-3. júlí. 6.-17. júlí. 20.-31. júlí. 4.-14. ágúst.

Verð pr. námskeið: Hálfur dagur: 8.000 kr. Heill dagur: 16.000 kr. Skráning og upplýsingar

Skráningar í Nóra kerfinu. Þar er hægt að nýta frístundastyrk Leiðbeiningar: http://thorsport.is/D10/_Files/Leidbeiningar_Nori.pdf Skráningar: https://thorsport.felog.is/ Nánari upplýsingar í síma 461 2080 eða eidur@thorsport.is

Pílukast á Unglingalandsmóti UMFÍ Æfingar fyrir 11-18 ára

Keppt verður í pílukasti á Unglingalandsmóti UMFÍ sem fram fer á Akureyri um verslunarmannahelgina. Af því tilefni býður Píludeild Þórs upp á æfingar fyrir 11-18 ára á mánudögum og miðvikudögum kl. 18-20. Æfingarnar fara fram á miðhæðinni í stúkunni við Þórsvöllinn.

Upplýsingar í síma 824 2778 og haralduringolfsson@gmail.com Íþróttafélagið Þór

Hamri við Skarðshlíð, 603 Akureyri.Sími: 461 2080

eidur@thorsport.is


STJÖRNUSÓL

ÞAÐ ER SÓL ALLT ÁRIÐ UM KRING HJÁ OKKUR Nýir bekkir af fullkomnustu gerð frá MEGA SUN

D-VÍTAMÍN

BÆTKKTIRIR BE

ELSTA SÓLBAÐSSTOFA LANDSINS OG ÞÓTT VÍÐAR VÆRI LEITAÐ!


Komdu með hópinn þinn til okkar ... Saumaklúbbar ... Árshátíðir ... Systkini ... Vinir ... og allir aðrir

Hægt panta tíma fyrir hópinn í Ljós, pott og Innfrarauða gufu. Einnig er hægt að panta nudd, maska, heilsudrykki og fleira fyrir hópa.

Opið alla hvítasunnuhelgina frá 11 til 21.

Í 28 ÁR

Erum á facebook

Geislagötu 12 - Sími: 4625856 - www.stjornusol.is



Guerlain kynning í Make Up Gallery 21. -23. maí

Snyrtivöruverslun I Glerártorgi, Akureyri I sími: 578 1718


Ökukennsla og ökuskóli

Aukin ökuréttindi

Ef næg þátttaka fæst verður haldið námskeið til aukinna ökuréttinda sem byrjar 8 júní. Skráning á ekill.is og frekari upplýsingar í síma 4617800 eða 8945985.

Ökukennsla og ökuskóli

Námskeið til BE réttinda, draga stærri og þyngri kerrur,

hestakerrur, hjólhýsi ofl. verður haldið hjá Ekli á næstu vikum. Skráning og frekari upplýsingar má finna inn á ekill.is

Ekill ökuskóli I Goðanesi 8-10 I 603 Akureyri Sími 461 7800 I Gsm 894 5985 I ekill@ekill.is I www.ekill.is


Í ÆVITÚNI – SÖNGLJÓÐAHÁTÍÐ

Kristinn Sigmundsson bassasöngvari

Jónas Ingimundarson píanóleikari

Margrét Bóasdóttir sópransöngkona

Hulda Björk Garðarsdóttir sópransöngkona

Daníel Þorsteinsson píanóleikari

Michael Jón Clarke baritónsöngvari

Sigrún Arna Arngrímsdóttir Þórhildur Örvarsdóttir mezzosópran sópransöngkona

Í tilefni 70 ára afmælis Jóns Hlöðvers Áskelssonar

flytja landsþekktir listamenn söngva eftir Jón 6. júní klukkan 16:00 í Hamraborg

Miðasala í síma 450-1000, á menningarhus.is og midi.is


Gmóyðnd að

hug

úr t l í b r a g l he

NÝTT, GLÆSILEGT KAFFIHÚS Hótel Hjalteyri opnaR veitinga- og kaffihús laugardaginn 23. maí klukkan 11:00. Heimabakaðar tertur og kökur, smurt brauð, ýmsir réttir í boði.

r a n u n p O

tilboð

ALLA HVÍTASUNNUHELGINA Volg eplakaka með rjóma og kaffi kr. 1.000 Rjómalöguð humarsúpa með brauði kr. 2.000

Kaffihúsið á Hjalteyri verður opið alla daga frá kl. 11 til 22


TIL LEIGU Glerárgata 34

- jarðhæð

Nýlega innréttað verslunarrými með lageraðstöðu, kaffistofu, snyrtingu og skrifstofu á mjög góðum stað - 471 fm.

Glerárgata 34

- 4. hæð

Nýlega innréttað skrifstofurými með kaffistofu og snyrtingu á mjög góðum stað - 80 fm.

Nánari upplýsingar veitir Hjalti Páll Þórarinsson, sími 864 7740


Glerártorgi

i

SÍMI 461 4158

Ný sending af

Kjólum

Blússum

30% afsláttur af völdum peysum

Buxum ð T i labr og e r ð i r

M a r gb o l u m , af erð

e i t t 2v9 9 0 kr.


FISK KOMPANÍ S Æ L K E R A V E R Z L U N Þegar góða veislu gjöra skal

Humar frá 3900 kr/kg Úrvalið af humri hefur aldrei verið meira

Margar stærðir

18/24 24/30 7/9 12/15 8 1 / 5 1

Við tökum vel á móti þér

9/12

Eldri borgara afsláttur

www.facebook.com/fiskkompani

Kjarnagtata 2 , við hliðin á Bónus, sími 571 8080


DAGUR GÓÐRA VERKA Skógarlundur - Plastiðjan Bjarg - Iðjulundur Miðstöð virkni og hæfingar

OPIÐ HÚS

þann 22. maí í Skógarlundi miðstöð virkni og hæfingar og Plastiðjunni Bjargi - Iðjulundi vegna Dags góðra verka, þar sem kynnt verður starfsemi stofnana sem eiga aðild að Hlutverki samtaka um vinnu og verkþjálfun

Opið verður kl. 10:00 til 11:30 og 13:00 til 15:00 Starfsfólk staðanna mun taka vel á móti gestum og kynna starfsemina.

Verið hjartanlega velkomin. Notendur og starfsfólk Skógarlundar 1 og Plastiðjunnar Bjargs-Iðjulundar, Furuvöllum 1.


Hlökkum til að sjá þig Í HÁSKÓLANUM Á AKUREYRI

HA býður einnig upp á allt nám í fjarnámi að undanskilinni lögfræði

Háskóli er ekki aðeins hús, ekki aðeins upplýsingar og fræðsla. Háskóli er samfélag. Heilbrigðisvísindasvið

Hug- og félagsvísindasvið

Hjúkrunarfræði Iðjuþjálfunarfræði

Félagsvísindi Fjölmiðlafræði Kennarafræði (leik- og grunnskólastig) Diplómanám í leikskólafræðum Lögfræði Nútímafræði Sálfræði

Heilbrigðisvísindi MS/Diplóma

Viðskipta- og raunvísindasvið Líftækni Sjávarútvegsfræði Diplómanám í náttúru- og auðlindafræðum Viðskiptafræði Auðlindafræði MS Viðskiptafræði MS

Félagsvísindi MA Lögfræði ML Menntunarfræði MEd Menntavísindi MA Fjölmiðla- og boðskiptafræði MA/Diplóma Heimskautaréttur LLM/MA/Diplóma

HA býður einnig upp á allt nám í fjarnámi að undanskilinni lögfræði

unak.is


Hafnarstræti 99 Sími 462 1977

50% afsáttur

allt að

AF VÖLDUM STANGVEIÐIBÚNAÐI Fluguhjól frá kr.10.990

Kasthjól frá kr. 5990

50lát%tur

Flugulínur frá kr. 3495

afs

50%

afsláttur

Stangarbelti áður kr.11.990 nú kr. 5.995 Veiðihnífur kr.10.990

Kaststangarsett kr 7990

Spúnastangir frá kr. 7990

Flugustangir frá kr. 14.990


SUNDFÖTIN FÁST HJÁ OKKUR

Fylgstu með okkur á Facebook

Verið velkomin

Póstsendum

Opið laugard.10 - 17


N4 Dagskráin er Svansmerkt

Svanurinn er opinbert umhverfismerki Norðurlandanna. Strangar kröfur Svansins tryggja að Svansmerkt vara er betri fyrir umhverfið og heilsuna. Með því að velja Svansmerkta vöru og þjónustu stuðlar þú að betra umhverfi og bættri heilsu fyrir þig og þína.

- fyrir þig -


STREET / JAZZ / HIP HOP K e n n t á þ r i ð j u d ö g u m & fi m m t u d ö g u m

Árg. 2004-2006 kl. 16-17 Árg. 2002-2003 kl. 17-18 Árg. 1999-2001 kl. 18-19 NÁMSKEIÐSGJALD 8.000 kr. Skráning: stepsakureyri@gmail.com Kennarar: Guðrún Huld & Karen

NÁMSKEIÐIÐ ENDAR MEÐ SÝNINGU Á 17. JÚNÍ

SKEMMTILEGT DANS & LEIKJANÁMSKEIÐ fyrir 6-8 ára krakka - árg. 2007-2009 Mánudaga-fimmtudaga frá kl. 9-12 Fyrsta námskeið hefst 8. júní

1 vika - 8.000 2 vikur - 15.000 3 vikur - 20.000 Skráning: stepsakureyri@gmail.com Ath. hægt er að nýta frístundarstyrk Akureyrarbæjar STEPS DANCECENTER - TRYGGVABRAUT 24 - STEPSAKUREYRI@GMAIL.COM


Næsta

Dagskrá

Kemur út fimmtudaginn 28. maí Auglýsendur athugið! Skil á auglýsingaefni eru þriðjudaginn 26. maí.

- fyrir þig -


Fallegar Ăştskriftargjafir


Málningardagar í Flügger litum Akureyri

50% AFSL

ÁTTU R

Allar vörur á hálfvirði fimmtudag, föstudag og laugardag*

Afgreiðslutími á málningardögum

08:00–18:00 fimmtudag og föstudag 10:00–15:00 laugardag nunni n ö k á fi f ka Kleinur og * Dagana 21. 22. og 23. maí 2015. Gildir ekki um vörur á sérverðum.

Njarðarnesi 1, Akureyri | Sími 461 3100



Á NÆSTUNNI

Excel fyrir skrifstofufólk Á námskeiðinu verður farið yfir þær reikniaðgerðir og formúlur sem hvað mest eru notaðar í almennri Excel-vinnslu. Hver reikniaðgerð er útskýrð og farið yfir hvernig hægt er að hámarka notkunargildi hverrar formúlu. Eins og hvernig á að fjarlægja endurtekningar í reitum, hvernig á að verja skrár með lykilorðum, búa til valmyndir, farið yfir valkvæða útlitshönnun og pivot töflur ásamt fjölmörgum öðrum aðgerðum, flýtilyklum og formúlum sem sparað geta mikinn tíma. Að loknu námskeiði fá nemendur lausnarskjal þar sem hægt er að rifja upp allt sem fór fram í námskeiðinu ásamt fjölda annarra aðgerða sem ekki var farið yfir. Kennari: Valur Fannar Þórsson, sérfræðingur hjá KPMG, BSc. í tölvuverkfræði og MSc. í fjárfestingarstjórnun. Tími: Mán. 1. júní kl. 9-15. Verð: 19.900 kr. Staður: Sólborg HA

1. DEILD KARLA Í KNATTSPYRNU

laugardaginn kl 16:00 á KA-vellinum Mætum og hvetjum okkar lið

Schiöttararnir, stuðningsmenn KA, ætla að hittast kl. 14:30 í KA-heimilinu til þess að hita upp fyrir leikinn R


smádraumur / rískubbar

freyjukassar áður kr. 359

allt fyrir

279

kr/stk

21. - 25. maí

eurVisionPartÝið !

orkudrykkur

burn 0,5l 369 / 19%

299 kr/stk

dökkar / ljósar rúsínur

góu súkkulaði 459 / 13%

1 lítri

coca cola 259 / 23%

199

399 kr/stk

kr/stk

salted / sour cream

lays flögur 359 / 10%

323 kr/stk

cool american / nacho

doritos flögur 249 / 12%

219 kr/stk

kims vörur

709 / 10%

638

salt-PiPar 15x275gr

maarud flögur 725 / 10%

kr/stk

653

kr/stk

markhönnun ehf

frábært úrval á góðu verði!

PaPrika 15x275gr

maarud flögur

www.Samkaupurval.is Verð eru birt með fyrirvara um villur og eða myndavíxl.


myndlistarsýning Af tilefni útskriftar minnar frá myndlistarskóla Arnar Inga mun ég opna yfirlitssýningu á verkum mínum að Klettagerði 6 laugardaginn 23. maí kl.14:00

út úr hringnum Verið hjartanlega velkomin Léttar veitingar í boði Regína Gunnarsdóttir

Sýningin er opin laugardag og sunnudag 14:00 - 18:00

Sumaropnun hefst 1. júní

OPIÐ UM HVÍTASUNNUNA LAUGARDAG KL. 10-17 HVÍTASUNNUDAG KL. 10-20 ANNAR Í HVÍTASUNNU KL. 10-20

ÍÞRÓTTAMIÐSTÖÐ EYJAFJARÐARSVEITAR SÍMI 464 8140


Krónunni

Glerártorgi

miðvikudag – sunnudags

20% AFSLÁTTUR af öllum vörum

RÝMUM FYRIR NÝJU VÖRUNUM

Nýjar vörur verða teknar upp um helgina Krónunni

Glerártorgi


GELUM OKKUR UPP FYRIR SUMARIÐ Di Fi á 25% afsl. 20. - 23. maí


A R? M U S Í A L Ó J H Ð A Ú Þ R A ÆTL IÐHJÓL VIÐ

VAL AF BARNA OG ERUM MEÐ FRÁBÆRT ÚR

Ð ÚRVAL AF EINNIG EIGUM VIÐ MIKI

FULLORÐINS REIÐHJÓLU

AUKA- OG VARAHLUTUM

M FRÁ TREK

Í RE

REIÐHJÓLAFATNAÐUR

A LG JÖKIRT N! EN DU RS

TREK REIÐHJÓL verð frá

73.990

JÖTUNN BÝÐUR UPPÁ VIÐGERÐAÞJÓNUSTU Á REIÐHJÓLUM Á SELFOSSI OG AKUREYRI

Opnunartími alla virka daga 08:00 - 18:00 og laugardaga 10:00 - 15:00 Austurvegur 69 - 800 Selfoss

Lónsbakki - 601 Akureyri

Sólvangi 5 - 700 Egilsstaðir

Sími 480 0400

jotunn@jotunn.is

www.jotunn.is


Einstakt tækifæri Getum bætt við okkur nemum í matreiðslu Áhugasamir hafið samband við Hauk Gröndal á netfangið kokkur@keahotels.is eða í síma 898 7555

www.keahotels.is Hótel Kea | Hafnarstræti 87 - 89 | Sími 460 2000 | kea@keahotels.is

SUDOKU

Fylltu út reitina með tölustöfum frá 1-9. Markmiðið er að fylla út alla reitina án þess að sami tölustafur komi fyrir oftar en einu sinni í hverjum dálki, lóðréttri eða láréttri línu.

3 6 2

1 8 3 7 2 6 9 1

6

1 4 5 9 6 5 7 3 8 7 4 6 1 9 5 6 8 3 2 1 1 5 4 6 Létt

8 2 3 9 3 4 5 6 6 8 4 7 2 6 5 7 6 7 4 3 5 1 1 4 3 5 2 7 1 9 Miðlungs



HVAÐAN KEMUR RAFMAGNIÐ? Í HVAÐ NÝTUM VIÐ ÞAÐ? Í næsta þætti af Orku landsins fjöllum við um framleiðslu og dreifingu á raforku í N4 Sjónvarpi mánudaginn 25. maí kl.18:30. Næstu mánudaga fjöllum við um jarðvarma og eldsneyti. ORKUSJÓÐUR

ORKA LANDSINS

RAFORKA


Þvottaefni,

Klósetthreinsir

Alhliðahreinsir

Uppþvottalögur

1.690.-

990.-

1.250.-

550.-

1,5 L

750 ml

1L

500 ml


Útinámskeið Frábær hreyfing í fallegu umhverfi Síðasta námskeið fyrir sumarfrí byrjar 26. maí (6 vikur) Námskeiðin eru á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 8:00, 12:00 og kl. 17:00 Hægt að flakka milli tíma, hentar því vel með vaktavinnu.

Fjölbreyttir tímar fyrir konur á öllum aldri Byrjum nú aftur með lengri göngur á mánudögum kl. 17:00, fyrsti tíminn 25. maí Andrea Waage s: 864-8825 og Guðríður Jónasdóttir s: 660-0011 „Gaman saman útinámskeið“

IAK einkaþjálfarar og Rehab trainers

Nánari upplýsingar: www.gsu.is

SKYGGNILÝSINGAFUNDUR

með Þórhalli Guðmundssyni í sal félagsins 21.maí kl. 20.00. Húsið opnar kl. 19.30. Aðgangseyrir kr. 2000

STARFANDI MIÐLAR

Þórhallur Guðmundsson - Sambandsmiðill starfar 23. og 24. maí. Skráning hafin. Guðrún Kristín Ívarsdóttir - Læknamiðlun og heilun, miðlun og spámiðlun Starfar 4. 5. 6. og 7. júní. Skráning hafin. Guðbjörg Guðjónsdóttir - Miðill- teiknar áru og leiðbeinanda Sunna Árnadóttir - Rúnaspil og bollar Hanna Karlsdóttir - Transmiðill ALMENN STARFSEMI FER Í SUMARFRÍ Jón Eiríksson - Læknamiðill frá og með mánudeginum 25. maí. Birkir Angantýsson - Tengiliður og læknamiðill Starfssemi sumarsins verður auglýst Einar Axel Shiöth - Læknaheilun 1.-5. júní á heimasíðunni www.saloak.com og á facebook Pantanir í síma 851 1288 og á saloak@simnet.is

Strandgötu 37b · www.saloak.com · Símar: 462 7677 & 851 1288 Frekari upplýsingar í síma 8511288 og saloak@simnet.is


OPIÐ

hvítasunnuhelgina laugardag, sunnudag & mánudag

kl. 11-18

Vetraropnun: Mán. - fim. Föstudaga Laugardaga Sunnudaga

17:00 - 22:30 17:00 - 20:00 11:00 - 18:00 11:00 - 22:30


Förum rétta 0.25

0.25

0.25

0.25

0.25

0.25

0.25

0.25

0.25

0.25

0.25

Förum rétta leið klippikort 4m³

0.25

0.25

0.25

0.25

0.25

Ekki gleyma kortinu Frá 1. júní þurfa íbúar Akureyrarbæjar klippikort til þess að komast inn á gámavöllinn við Réttarhvamm. Kortin ásamt kynningarbæklingi verða send heim til allra sem greiða sorphirðugjald á Akureyri. Klippt verður fyrir gjaldskyldan úrgang á meðan tekið verður á móti ógjaldskyldum úrgangi án greiðslu. Rétta leiðin er því að flokka vel áður en haldið er af stað. Ef að kort klárast þá verður hægt að kaupa auka kort á gámavellinum við Réttarhvamm og í afgreiðslu í Ráðhúsinu. Leigjendur verða að nálgast kortin hjá leigusala eða að kaupa sér kort. Hvert klipp er upp á 0.25m³ sem samsvarar 240 ltr heimilistunnu. Nánari upplýsingar á: www.akureyri.is/gamasvaedi


leið Grænn rampur fyrir ógjaldskyldan úrgang Rauður rampur fyrir gjaldskyldan úrgang


18 :0 0

Veldu þinn tíma

:30 00 : 9 1 30 20:00 30 21:00 30

C

M

Y

CM

alltaf á

MY

heila & hálfa tímanum

Klukkutími af nýju íslensku efni, alla virka daga - fyrsta sýning kl. 18:00

- fyrir þig -

CY

CMY

K


Fermingartilboð 3 verð á rúmfötum 7.990 kr 8.990 kr 9.990 kr

100% Pima bómull Íslensk hönnun Öllum þykir vænt um náttúruna

Í samstarfi við Rauða krossinn tökum við á móti notuðum rúmfötum frá Lín Design. Við bjóðum þér 15% afslátt af nýrri vöru. Rauði krossinn kemur notaðri vöru áfram til þeirra sem þarfnast hennar.

Lín Design Glerártorgi Akureyri Laugavegi 176 Sími 5332220 www.lindesign.is


GRÓÐRARSTÖÐIN SÓLSKÓGAR Í KJARNASKÓGI OPNAR PLÖNTUSÖLU MIÐVIKUDAGINN 20. MAÍ

Lokað hvitasunnudag Opið alla daga 10-18 / Sími 462 2400 / solskogar.is www.facebook.com/Solskogar


Erum sunnan brennustæðisins í Réttarhvammi


10

hlutir

sem þú vissir ekki um

Láru Sóleyju

Tónlistar nan Lára Sóley hako nnsdóttir er bæjarlistamaðurJó Akureyrar 2015-201 6.

1. Uppáhalds maturinn hennar er sigin grásleppa. 2. Fer helst bara á 3D myndir í bíó þar sem hún sofnar alltaf. 3. Hefur hitt Karl Bretaprins. 4. Sofnaði með ljósin kveikt til 16 ára aldurs. 5. Mun koma fram sem slagverksleikari á tónleikum í lok maí. 6. Er gríðarlega hrædd við fugla. Þorir varla að gefa öndunum. 7. Hefur stokkið úr þyrlu út í sjó. 8. Er ekki með græna fingur. 9. Á Húsavíkurmetið í fjölda ökutíma. 10. Er að gefa út nýja plötu í lok þessa mánaðar.



FASTEIGNASALA AKUREYRAR Ha f na r s tr æti 1 0 4 · 6 0 0 A ku re y ri · S í m i 460 5151 · fast ak .is

LJÓMATÚN 3

ÆGISGATA 15

LANGHOLT 5

Mjög góð fjögurra herbergja 105,5m2 raðhúsaíbúð á neðri hæð með 36,7m2 bílskúr samtals 142,2m2.

Til sölu 85fm einbýlishús á Eyrinni ásamt 45fm. bílskúr, eign sem býður upp á ýmsa möguleika en þarfnast talverðs viðhalds, selst í núverandi ástandi.

Um er að ræða 4-5 herbergja einbýlishús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr að Langholti 5 á Akureyri

Verð: TILBOÐ

Verð: TILBOÐ

Verð: 28 millj.

BYLGJUBYGGÐ 19, ÓLAFSFIRÐI SPÓNSGERÐI 4 Um er að ræða gott 226,1 fm einbýlishús ásamt 33,8 fm stakstæðum bílskúr .Mjög gott einbýlishús á einni hæð með tvö herbergi í kjallara.

Góð fjögurra herb. raðhúsaíbúð á einni hæð, mjög góður nýlegur sólpallur.

LAUS STRAX Verð: 12,5 millj.

Um er að ræða góða 4ra herb. neðri hæð í tvíbýlishúsi 139,5fm, þar af 28fm. bílskúr á góðum stað á Akureyri stutt er í verslun,helstu skóla bæjarins og sundlaug. Ljósgráar flísar á forstofu, gangi. Verð: 26.8 millj.

NÝ TT

Verð: 44 millj.

HRAFNAGILSSTRÆTI

HRAFNALAND

NÚPAR - LÓÐ

KOTÁRGERÐI 15

Orlofshús. Sérlega vönduð heilsárshús á fallegum stað ofan Akureyrar, rétt við skíðapardís Akureyringa. Húsið er 108,7m², 3 svefnherb, baðherb, þvottahús m/snyrtingu, rúmgott alrými og forstofa og pottrými. Verð: 34.8 millj.

Gott 50,5 fm. sumarhús á góðum stað á Núpasvæði í Þingeyjarsveit.Húsið sem er byggt árið 1984 er staðsett við bakka Laxár í Aðaldal. Góður c.a.40 fm sólpallur er við suður- og suðvesturhlið hússins. Húsið selst með flestum tækjum og tólum.

Vel staðsett 5 herbergja einbýlishús með innbyggðum bílskúr á Brekkunni - stærð 210,3m² Hér er um að ræða mjög skemmtilega eign sem hefur verið vel viðhaldið. Falleg og gróin lóð.

Verð: 10.9 millj.

Tilboð


Arnar Guðmundsson

Þú þarft ekki að leita

Löggildur fasteignasali arnar@fastak.is 773 5100 annað!

SÓMATÚN 7

SKARÐSHLÍÐ 11

Friðrik Sigþórsson

Sölufulltrúi fridrik@fastak.is 773 5115

SKÁLATEIGUR 3 302

Mjög skemmtileg 115m² fimm herbergja íbúð á 2. hæð í Skarðshlíð, eignin er mjög rúmgóð og í góðu ástandi. Skipti á minni eign.

Falleg 96,1 fm íbúð á neðri hæð í fjórbýlishúsi við Sómatún 7 á Akureyri

Mjög góð þriggja herbergja íbúð í fjölbýli með lyftu ,stæði í bílakjallara og vinnustofu, íbúð á 3 hæð 92,0 fm. ásamt sér geymslu í kjallara 8,3 fm. svo og 38,4 fm. vinnustofu.

Verð: 21.9 millj.

Verð: 25.5 millj.

Tilboð

BJARKARBRAUT N.H. 1 Fjögurra herbergja 83,2 fm íbúð á neðri hæð í tvíbýli.

Um er að ræða risíbúð við Aðalstræti 12 á Akureyri sem er 2 herbergja íbúð 62 fm í innbænum. Nánari lýsing : íbúðin skiptist í hol,baðherberg,eldhús,herbergi og stofu.

RÁNARGATA

Verð: 29.7 millj.

Verð: 8.9 millj.

verð 14,9 millj.

NÝ TT

GRUNDARGATA 6 Tvílyft timburhús með kjallara. Húsið er á Eyrinni á Akureyri, örstutt frá allri þjónustu í miðbæ Akureyrar. Eignin er skráð 163,7

BREKATÚN 2

HAMRATÚN REYNIVELLIR10

JAÐARSTÚN 12

Brekatún 2 501. Um er að ræða nýja fullbúna 3 herbergja íbúð með bíla stæði í kallara. Íbúðin er með ljósum flísum á gólfi og eikar innréttingum . Tvö svefnherbergi, Geymsla, þvottahús,baðherbergi,stofa og eldhús,yfirbiðar svalir. Laus til afhendingar strax. Pantið skoðun.

50 metrar í skólann!! Talsvert endurnýjuð og vel skipulögð sérhæð á Eyrinni, rétt við Oddeyrarskólann. 106m2 fjögurra herbergja neðri hæð með 30m2 bílskúr.

Fullbúin 3 herbergja, 94,3 fm íbúð í fjórbýlis húsi rétt við golfvöllinn og bónus verða til afhendingar í haus 2015

Verð: 25.9 millj.

Verð: 30.2 millj.

Verð: 41.4 millj.


Gunnar Sigtryggsson Sölufulltrúi sími 844 8001

Gunnar Níels Ellertsson Sölufulltrúi sími 662 2939

Nýtt

Ingi Þór Ingólfsson Sölufulltrúi sími 698 4450

Klettaborg 4

23,9 millj

Sigurbjörg Sigfúsdóttir Sölufulltrúi Sími 864 0054

Nýtt

5 herb 135,1 parhús á tveimur hæðum á fallegeum útsýnisstað.

Nýtt

Munkaþverárstræti 22

37,5 millj

Vel staðsett 199 fm einbýli á tveimur hæðum með bílskúr, útleiguíbúð á neðri hæð.

Nýtt

Langholt 5

28 millj

4-5 herbergja einbýlishús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr

Vallholt í Reykjadal

Arnar Tryggvason Lögg. fasteignasali

Hrafnagilshverfi

37,5 millj

Einbýlishús í byggingu, afhending og byggingarstig eftir nánara samkomulagi.

Nýtt

Oddeyrargata 36

59,9 millj

Glæsilegt, mikið endurnýjað 272,4 fm einbýli í hjarta bæjarins. Byggt 1930.

Sokkatún 7

45,9 millj

Mjög glæsileg 162,3 fm fimm herbergja raðhúsaíbúð 46 millj

Jörðin er samtals 269,5 ha, þar af ræktuð tún 34 ha. Hentar vel til ferðaþjónustu

Goya tapas bar

16,9 millj

Veitingastaður og bar í fullum rekstri, góð tíð framundan.

Sendu fyrirspurn á netfangið: midlun@midlunfasteignir.is


Sími 412 1600 Langahlíð 2

25,9 millj

Falleg og talsvert endurnýjuð 124 fm 3ja herb íbúð á efri hæð í tvíbýli, þar af 32fm í stakstæðum bílskúr.

Grundagata 6

29,7 millj

Mikið uppgert 163,7 fm tvílyft timburhús auk ca 50 kjallara

Eyrarvegur 2

28 millj

152,1 fm einbýli á einni hæð auk 31,2 fm bílskúrs alls 183,3 fm.

Hrafnagilsstræti 38

32,9 millj

Glæsileg 4ra herb íbúð á annari hæð í tvíbýlishúsi 133 fm. ásamt rúmgóðu herbergi á jarð hæð 23,4 fm. og sameign 38,4 fm.

Vegna mikillar sölu vantar á söluskrá 5 herbergja með bílskúr í Giljahverfi (helst í Huldugili) allt að 40 millj. 6 herbergja einbýli á Brekkuskólasvæðinu allt að 60 millj. Einbýli á einni hæð með aðgengi fyrir hjólastóla, helst á Eyrinni 2ja til 4ra herbergja á jarðhæð með bílskúr/geymsluskúr allt að 30 millj 3ja herbergja í fjölbýli allt að 18 millj. Uþb 100 fm iðnaðarbil með millilofti og snyrtingu Miðlun fasteignir · Kaupvangsstræti 1, 2. hæð · 600 Akureyri · Sími 412 1600 · midlunfasteignir.is


Gunnar Níels Ellertsson Sölufulltrúi sími 662 2939

Sími 412 1600 Stekkjagerði 15

38,9 millj

188fm fallegt og vel skipulegt einbýli á pöllum með stakstæðum 28,8fm bílskúr á Brekkunni á Akureyri.

Víðilundur 4

21,5 millj

3ja herbergja íbúð á 3ju hæð í fjölbýlishúsi samtals 97,2 fm.

Dalsgerði 5c

26,9 millj

Gunnar Sigtryggsson Sölufulltrúi sími 844 8001

Ingi Þór Ingólfsson Sölufulltrúi sími 698 4450

Lindasíða 2

Sigurbjörg Sigfúsdóttir Sölufulltrúi Sími 864 0054

Arnar Tryggvason Lögg. fasteignasali

19,5 millj

LAUS TIL AFHENDINGAR

Snyrtileg 2ja herb 67,7 fm. á 2.hæð með svalir til suðurs.

Litlahlíð

132,6 fm einbýli með 42,5 fm stakstæðum bílskúr alls 175,1 fm á frábærum útsýnisstað

Verbúðir

6,5 millj

Verbúðir við Búðagötu Hjalteyri. Fjórar verbúðir í byggingu 25,1 fm að stærð, möglegt að bæta við 14 fm Snyrtileg 5 herbergja raðhúsaíbúð á góðum stað

Frostagata 2B

8 millj

millilofti. Verbúðirnar standa við Búðagötu við smábátahöfnina á Hjalteyri. Trésmiðja Ásgríms Magnússonar sér um verkið. Upplýsingar á skrifstofu.

Nýtt iðnaðarhúsnæði 40,8 fm. byggt 2014. Húsnæðið tilbúið til afhendingar nú þegar.

Miðlun fasteignir · Kaupvangsstræti 1, 2. hæð · 600 Akureyri · Sími 412 1600 · midlunfasteignir.is Sendu fyrirspurn á netfangið: midlun@midlunfasteignir.is


OPNUNARTÍMI UM HVÍTASUNNUHELGINA Laugardagur opið 10-16 Hvítasunnudagur opið 12-16 Annar í Hvítasunnu opið 12-16

www.akap.is

Kaupvangur v/ Mýrarveg

sími 460 9999


Dröfn Vilh jálm Matarblosdóttir ggari

Eldhússögur eldhussogur.com

Marengsterta

með piparmyntu Nóa kroppi og Pippi MARENGS: 2 dl sykur 1 dl púðursykur 5 eggjahvítur 3 bollar Rice Krispies Ofn hitaður í 120 gráður við blástur (ef baka á báða botnana samtímis) eða 130 gráður við undir- og yfirhita. Eggjahvítur, púðursykur og sykur er þeytt þar til marengsinn er orðinn stífur. Þá er Rice Krispies bætt varlega út í marengsinn með sleikju. Diskur eða kökuform sem er um það bil 23 cm. í þvermál er lagt á bökunarpappír og strikaður hringur eftir disknum. Þetta er gert tvisvar. Marengsinum er skipt í tvennt og hann settur á sitt hvorn hringinn. Því næst er slétt jafnt úr marengsinum innan hringsins með sleikju eða spaða. Þá er marengsinn bakaður í 120°C (blástur) í heitum ofni í um það bil 60 mínútur. Best er að láta marengsinn kólna í ofninum.

RJÓMAFYLLING: 5 dl rjómi 250 g fersk jarðaber, skorin í bita ca. 150g Nóa kropp með piparmyntu 50 g Pipp með piparmyntu, skorið smátt Rjóminn er þeyttur og jarðaberjunum ásamt Nóa kroppi og Pippi er blandað út í rjómann. Rjómablandan er svo sett á milli marengsbotnanna þegar þeir eru orðnir kaldir.

PIPP KREM: 5 eggjarauður 5 msk flórsykur 150 g Pipp með piparmyntu 100 g suðusúkkulaði Eggjarauður og flórsykur þeytt vel saman. Pipp og suðursúkkulaði er brotið niður í skál og brætt yfir vatnsbaði. Ef súkkulaðiblandan er of þykk er hægt að bæta örlítilli mjólk eða rjóma út í. Þegar súkkulaðið hefur bráðnað og kólnað örlítið er þvi bætt varlega út í eggjarauðu- og flórsykurblönduna. Kreminu er því næst dreift yfir marengstertuna. Skreytt með berjum, t.d. jarðaberjum, bláberjum, hindberjum, rifsberjum og blæjuberjum. Tertan er geymd í ísskáp og er líka góð daginn eftir.


Erum með 11 mismunandi kastala, rennibrautir og íþróttatæki til leigu fyrir öll tækifæri.

Hoppukastalaleiga norðausturlandi hoppukastalar.123.is hoppukastalar.blogspot.com

Bláfjall ehf. Sími 856-1192 gardarhed@gmail.com


KJÖTBORÐIÐ HAGKAUP AKUREYRI

LAMBAKÓRÓNA

3.999kr/kg

Gildir til 25. maí á meðan birgðir endast.

verð áður 4.999

LAMBAHRYGGUR FYLLTUR

2.299kr/kg

LAMBAFRAMHRYGGJASNEIÐAR

1.999kr/kg

verð áður 2.999

verð áður 2.696


MIÐVIKUDAGUR 20.MAÍ

CROSSFIT - kl.16:00-17:15

CROSSFIT AKUREYRI, NJARÐARNESI 10, WOD æfing.

ÁTAK - OPIÐ HÚS ALLAN DAGINN - Opið hús í tæki og tíma.

HJÓLREIÐAR - kl.17:00 KA HEIMILI Byrjendahjólreiðar.

BJARG - OPIÐ HÚS ALLAN DAGINN - í tækjasal og tíma fyrir 14 ára og eldri.

FIMMTUDAGUR 21.MAÍ GAMAN SAMAN - Opin dagur hjá Gaman Saman útinámskeiði, hittumst í Naustaborgum kl. 8, 12 og 17 Aðeins fyrir konur.

LIÐLEIKI OG SLÖKUN - kl.19:10 HEILSUÞJÁLFUN TRYGGVABRAUT 22

FÖSTUDAGUR 22.MAÍ JÓGA - kl.18:00-19:00. HAFNARSTRÆTI 97, 2 HÆÐ Jógahofið, Jóga Nidra djúpslökun

LAUGARDAGUR 23.MAÍ

Viðburðir Akureyri á iði 20.-27. maí Allt gjaldfrjálst í boði íþróttafélaga, einstaklinga og fyrirtækja. Sjá nánar og meira á

www.visitakureyri.is og á www.facebook.com/akureyriaidi SUNNUDAGUR 24.MAÍ SJÚKRAÞJÁLFUN - kl.12:00-13:00 EFLING Sjúkraþjálfari verður með fræðslu og verklega kennslu ì liðkun og teygjum med rúllum og nuddboltum.

BLAK - kl.12:00-14:00. KA-HEIMILI Opin blakæfing

MÁNUDAGUR 25.MAÍ SJÁLF-IÐ - ALLAN DAGINN ALLS STAÐAR - Allir að iða sjálfir :)

SJÓSUND - 12:00. ÁTAK STARDGÖTU

Sjósund - nýliðadagur, mæting í anddyri Átaks, pottur á eftir.

ÞRIÐJUDAGUR 26.MAÍ

CROSSFIT - kl.12:00.

SJÓSUND - kl.17:00. Sjósund við Hof.

FURUVÖLLUM 7.

CrossFit Hamar - opin tími.

AKSTUR - kl. 17:00-20:00 HLÍÐARFJALLSVEGUR. Akstursíþróttasvæði B.A opið fyrir alla áhugasama og spyrnubrautin verður opin til prufuaksturs ( Keppni ) á eigin bíl. Félagsheimilið opið til kynningar á félagstarfi B.A

EUROVISION ZUMBA - kl. 11:30-13:00 STEPS dancecenter, TRYGGVABRAUT 24, 2 hæð. Eurovision partý í boði fyrir alla.

GÖNGUM SAMAN - kl.17:30-18:30 Gengið um Kjarnaskóg frá þjónustuhúsinu með Göngum Saman.

Síðasti dagur "Hjólað í vinnuna"

MIÐVIKUDAGUR 27.MAÍ HJÓLREIÐAR - kl.17:00 KA HEIMILI Byrjendahjólreiðar.


Miðvikudagur 20. maí 2015

14.00 Eurovision 2015 (E) 16.30 Blómabarnið (7:8) (Love Child) 17.20 Disneystundin (18:52) 17.21 Finnbogi og Felix (4:30) 17.43 Sígildar teiknimyndir (17:30) 17.50 Fínni kostur (16:19) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Heilabrot (5:10) 18.54 Víkingalottó (38:52) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 19.55 Leiðin til Vínarborgar 20.25 Neyðarvaktin (14:22) (Chicago Fire III) 21.10 Silkileiðin á 30 dögum (2:10) (Sidenvägen på 30 dagar) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 BBC á stríðstímum (2:2) (BBC at War) 23.15 Horfinn (8:8) (The Missing) 00.15 Kastljós 00.35 Tíufréttir 00.50 Dagskrárlok

07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 The Middle (4:24) 08:30 Don’t Trust the B*** in Apt 23 (14:19) 08:55 Mom (3:22) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (160:175) 10:15 Spurningabomban 11:05 Take the Money and Run (6:6) 11:50 Grey’s Anatomy (16:24) 12:35 Nágrannar 13:00 Mayday (1:5) 13:55 Dallas (8:15) 14:45 The Lying Game (11:20) 15:30 Don’t Blame The Dog (4:6) 16:30 Big Time Rush 16:55 The Goldbergs (23:23) 17:20 Bold and the Beautiful 17:40 Nágrannar 18:05 Simpson-fjölskyldan (9:22) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:55 Ísland í dag. 19:35 Víkingalottó 19:40 The Middle (2:24) 20:05 Heimsókn (4:10) 20:30 Grey’s Anatomy (25:25) 21:15 Outlander (11:16) 22:00 Stalker (19:20) 22:45 Weeds (4:13) 23:15 Real Time With Bill Maher (17:35) 00:15 Battle Creek (2:13) 01:00 The Blacklist (21:22) 01:45 The Following (12:15) 02:30 The Following (13:15) 03:15 Baby on Board 04:45 The Middle (2:24) 05:10 Fréttir og Ísland í dag

18:00 Í Fókus 18:30 Að Sunnan Margrét Blöndal og Sighvatur Jónsson fjalla um málefni tengd suðurlandi frá Hveragerði að Höfn í Hornafirði. 19:00 Í Fókus 19:30 Að Sunnan (e) 20:00 Í Fókus 20:30 Að Sunnan (e) 21:00 Í Fókus

Bíó 11:30 Ruby Sparks 13:15 The Internship 15:10 Diary Of A Wimpy Kid: Dog Days 16:45 Ruby Sparks 18:30 The Internship 20:25 Diary Of A Wimpy Kid: Dog Days 22:00 The East 00:00 Hot Tub Time Machine 01:40 Tucker and Dale vs.Evil 03:10 The East

15:00 Jane the Virgin (21:22) 15:40 Parenthood (5:22) 16:20 Minute To Win It 17:05 Royal Pains (5:13) 17:50 Dr. Phil 18:30 The Talk 19:10 Million Dollar Listing (4:9) 19:55 The Millers (20:23) 20:15 Black-ish (4:13) 20:35 The Odd Couple (9:13) 21:00 Madam Secretary (22:22) 21:45 Blue Bloods (20:22) 22:30 Sex & the City (6:18) 22:55 Nurse Jackie (6:10) 23:25 Scandal (21:22) 00:10 American Crime (7:11) 00:55 Madam Secretary (22:22) 01:40 Blue Bloods (20:22) 02:25 Sex & the City (6:18)

Sport 11:25 Goðsagnir efstu deildar (Goðsagnir - Hörður Magnússon) 12:00 Spænsku mörkin 14/15 12:30 Þýski handboltinn 2014/15 13:50 Pepsí deildin 2015 15:40 UEFA Europa League 2014/20 (Fiorentona - Sevilla) 17:20 UEFA Champions League 2014 19:00 Þýsku mörkin 19:30 Pepsí deildin 2015 (Fylkir - KR) 22:00 Pepsímörkin 2015 23:15 Pepsí deildin 2015 01:05 Pepsímörkin 2015

nýpressaðir djúsar



Fimmtudagur 21. maí 2015

16.05 Matador (10:24) 17.10 Táknmálsfréttir 17.20 Kung Fu Panda (3:9) (Kung Fu Panda) 17.43 Nína Pataló (27:39) (Nina Patalo II) 17.50 Leiðin til Vínar 18.20 Fréttir 18.40 Íþróttir 18.45 Veðurfréttir 19.00 Eurovision 2015 (Seinni undanúrslit) Bein útsending frá seinni undankeppni Eurovision í Vínarborg í Austurríki þar sem Ísland er á meðal keppnisþjóða. 21.05 Eurovision - Skemmtiatriðin 21.15 Frú Biggs (3:5) (Mrs. Biggs) 22.00 3Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Glæpahneigð (6:23) (Criminal Minds) 23.05 Baráttan um þungavatnið (2:6) (Kampen om tungtvannet) 23.50 Tíufréttir 00.05 Dagskrárlok

07:00 Barnatími Stöðvar 2 07:45 iCarly (11:45) 08:05 The Middle (5:24) 08:30 Masterchef USA (14:25) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 The Middle (5:24) 10:00 Doctors (161:175) 10:40 60 mínútur (12:53) 11:25 It’s Love, Actually (5:10) 11:50 Dads (2:19) 12:10 Enlightened (5:8) 12:35 Nágrannar 13:00 Say Anything 14:40 Hook 16:55 iCarly (11:45) 17:20 Bold and the Beautiful 17:40 Nágrannar 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:55 Ísland í dag. 19:40 Fóstbræður (5:8) 20:05 Anger Management (19:22) 20:30 Matargleði Evu (10:12) 21:05 Battle Creek (3:13) 21:50 The Blacklist (22:22) 22:35 The Following (14:15) 23:20 The Following (15:15) 00:05 Mad Men (13:14) 00:50 Better Call Saul (9:10) 01:35 NCIS: New Orleans (19:23) 02:20 The Sessions 03:50 Say Anything 05:30 The Middle (5:24) 05:55 Fóstbræður (5:8)

18:00 Að Norðan - fimmtudagur 18:30 Glettur Austurland Gísli Sigurgeirsson fræðist um mannlífið á Austurlandi. 19:00 Að Norðan (e) 19:30 Glettur Austurland (e) 20:00 Að Norðan (e) 20:30 Glettur Austurland (e) 21:00 Að Norðan (e) Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.

Bíó 11:40 Moonrise Kingdom 13:15 Hyde Park On Hudson 14:50 Four Weddings And A Funeral 16:50 Moonrise Kingdom 18:25 Hyde Park On Hudson 20:00 Four Weddings And A Funeral 22:00 The Lucky One 23:40 Unforgiven 01:50 In the Electric Mist 03:35 The Lucky One

16:25 Black-ish (4:13) 16:45 The Odd Couple (9:13) 17:05 Survivor (12:15) 17:50 Dr. Phil 18:30 The Talk 19:10 Minute To Win It Ísland (4:10) 19:55 America’s Funniest Home Videos (39:44) 20:15 Royal Pains (6:13) 21:00 Scandal (22:22) 21:45 American Crime (8:11) 22:30 Sex & the City (7:18) 22:55 Nurse Jackie (7:10) 23:25 Law & Order (15:23) 00:10 Allegiance (13:13) 00:55 Penny Dreadful (3:8) 01:40 Scandal (22:22) 02:25 American Crime (8:11) 03:10 Sex & the City (7:18)

Sport 07:00 Pepsí deildin 2015 08:50 Pepsímörkin 2015 11:30 Þýski handboltinn 2014/15 12:50 IAAF Diamond League 2015 14:50 Evrópudeildarmörkin 15:15 Meistaradeild Evrópu - fré 15:45 Spænski boltinn 14/15 17:25 Þýski handboltinn 2014/15 18:45 Pepsí deildin 2015 20:35 Pepsímörkin 2015 21:50 Goðsagnir efstu deildar 22:25 Spænski boltinn 14/15 00:05 UFC Now 2015 00:55 NBA


Kristján JÓHANNSSON

Árni Geir SIGURBJÖRNSSON

Óskar

PÉTURSSON

Létt og skemmtileg söngdagskrá í sumarbyrjun Tónleikar í Akureyri sunnudaginn 31. maí kl. 20:00 og Menningarhúsinu Miðgarði Miðasala á midi.is og menningarhus.is

nýprent ehf / 042015

KYNNIR VERÐUR VALGERÐUR GUÐNADÓTTIR UNDIRLEIKARI ALADÁR RÁCZ


Föstudagur 22. maí 2015

13.55 Eurovision 2015 (Seinni undanúrslit) 16.25 Ljósmóðirin (3:8) (Call the Midwife III) 17.20 Vinabær Danna tígurs (16:40) 17.31 Litli prinsinn (15:18) 17.54 Jessie (11:26) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Sterkasti fatlaði maður heims 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Hraðfréttir (29) 20.40 Séra Brown (5:10) (Father Brown II) 21.30 Geggjun Georgs konungs (The Madness of King George) 23.20 Heil á húfi (Safe) Hasarmynd með Jason Statham í aðalhlutverki. Ung stúlka er hundelt af mafíu og lögreglu vegna dulkóða sem hún hefur lagt á minnið. Fyrrverandi bardagamaður sem hefur engu að tapa kemur stúlkunni til bjargar. Önnur hlutverk: Catherine Chan og Chris Sarandon. Leikstjórn: Boaz Yakin. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 00.50 Beck - Grafinn lifandi (Beck - Levande begravd) 02.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 The Middle (6:24) 08:30 Glee 5 (10:20) 09:15 Bold and the Beautiful 09:40 Doctors (162:175) 10:20 Last Man Standing (12:22) 10:50 Heimsókn (14:27) 11:10 Life’s Too Short (1:7) 11:40 Save With Jamie (1:6) 12:35 Nágrannar 13:00 Charlie and the Chocolate Factory 14:55 The Amazing Race (7:12) 15:40 Family Tools (9:10) 16:05 Kalli kanína og félagar 16:30 Batman: The Brave and the bold 16:55 Super Fun Night (12:17) 17:20 Bold and the Beautiful 17:40 Nágrannar 18:05 Simpson-fjölskyldan 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:55 Ísland í dag. 19:25 Simpson-fjölskyldan (22:22) 19:50 Prince and Me 3 21:25 NCIS: New Orleans (20:23) 22:10 Star Trek Into Darkness 00:20 Think Like a Man too 02:05 Liberal Arts 03:40 Red 05:30 Fréttir og Ísland í dag

18:00 Föstudagsþáttur Hilda Jana tekur á móti góðum gestum. 19:00 Föstudagsþáttur 20:00 Föstudagsþáttur 21:00 Föstudagsþáttur Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.

Bíó 09:20 Contact 11:50 Jack the Giant Slayer 13:45 Ocean’s Eleven 15:40 Contact 18:10 Jack the Giant Slayer 20:00 Ocean’s Eleven 22:00 Joe 00:00 Prisoners 02:30 The Possession 04:00 Joe

09:00 The Talk 09:45 Pepsi MAX tónlist 15:05 Cheers (24:25) 15:30 Royal Pains (6:13) 16:15 Once Upon a Time (10:22) 17:00 Eureka (3:14) 17:50 Dr. Phil 18:30 The Talk 19:10 Secret Street Crew (4:6) 19:55 Parks & Recreation (17:22) 20:15 The Voice (25:28) 21:45 The Voice (26:28) 23:15 Nurse Jackie (8:10) 23:45 Law & Order: SVU (7:24) 00:30 The Affair (6:10) 01:20 Law & Order (2:22) 02:10 The Borgias (4:10) 03:00 Lost Girl (3:13)

Sport 12:00 Pepsí deildin 2015 13:50 Pepsímörkin 2015 15:05 IAAF Diamond League 2015 17:05 Þýski handboltinn 2014/15 18:25 Goðsagnir efstu deildar 19:00 Þýsku mörkin 19:30 Spænsku mörkin 14/15 20:00 La Liga Report 20:30 Meistaradeild Evrópu - fré 21:00 Goðsagnir efstu deildar 21:35 Box - Golovkin vs. Monroe Jr. 23:35 La Liga Report 00:05 Meistaradeild Evrópu - fré 00:35 Goðsagnir efstu deildar


MENU

AL LIR KO KT EIL AR Á NÝ JA KO KT EIL AS EÐ LIN UM ER U Á 1.5 00 KR . FIM MT UD AG IN N 21 . MA Í


Laugardagur 23. maí 2015

07.00 Morgunstundin okkar 10.50 Kökugerð í konungsríkinu (4:12) (Kongerigets Kager) 11.20 Ferðastiklur (3:8) (Snæfellsnes) 12.05 Útsvar (4:27) 13.00 Silkileiðin á 30 dögum (2:10) (Sidenvägen på 30 dagar) 13.45 Tónlistarhátíð í Derry (Radio 1’s Big Weekend 2013: Highlights) 14.40 Global Weirding (Hlýnun jarðar) 15.30 Conchita Wurst (Conchita - Unstoppable) 16.25 Ástin grípur unglinginn (1:12) (Secret Life of American Teenager) 17.10 Táknmálsfréttir 17.20 Hraðfréttir 18.20 Fréttir 18.40 Íþróttir 18.50 Veðurfréttir 19.00 Eurovision 2015 (Úrslit) Bein útsending frá úrslitum Eurovision sem fram fer í Vínarborg í Austurríki. 22.35 Eurovision - Skemmtiatriðin 22.45 Lottó (39) 22.50 Hagræðingarstofan (The Adjustment Bureau) 00.35 Sturlað hjarta (Crazy Heart) 02.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

07:00 Barnaefni Stöðvar 2 07:01 Strumparnir 07:25 Doddi litli og Eyrnastór 07:40 Waybuloo 08:00 Algjör Sveppi 08:55 Kalli á þakinu 09:20 Villingarnir 09:40 Kalli kanína og félagar 10:05 Tommi og Jenni 10:30 Loonatics Unleashed 10:50 Teen Titans Go 11:10 Beware the Batman 11:35 Victourious 12:00 Bold and the Beautiful 13:45 Britain’s Got Talent (5:18) 14:50 Mr Selfridge 3 (1:10) 15:35 Hið blómlega bú 3 (5:8) 16:00 Heimsókn (4:10) 16:20 ET Weekend (36:53) 17:05 Íslenski listinn 17:35 Sjáðu (392:400) 18:00 Latibær 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (41:50) 19:10 Lottó 19:15 Stelpurnar (10:12) 19:40 Anywhere But Here 21:30 Walk of Shame 23:05 3 Days to Kill 01:05 The Whistleblower 02:55 A Dangerous Method 04:35 Incredible Burt Wonderstone

AÐALFUNDUR

Sálarrannsóknarfélagsins á Akureyri verður haldin fimmtudaginn 28. maí kl.20.00 í sal félagsins, efri hæð. Húsið opnar kl. 19.30 Venjuleg aðalfundarstörf Kosning formanns Kosning stjórnar Tillaga til breytingar á lögum félagsins Staða fasteignar Önnur mál

15:00 Að Norðan - þriðjudagur 15:30 Hvítir mávar 16:00 Í Fókus 16:30 Að Sunnan 17:00 Að Norðan - fimmtudagur 17:30 Glettur Austurland 18:00 Föstudagsþáttur 19:00 Að Norðan - Mánudagur 19:30 Orka landsins - Vatnið 20:00 Að Norðan - þriðjudagur 20:30 Hvítir mávar 21:00 Í Fókus 21:30 Að Sunnan 22:00 Að Norðan - fimmtudagur 22:30 Glettur Austurland 23:00 Föstudagsþáttur

11:15 The Talk 13:15 Dr. Phil 14:35 Cheers (25:25) 15:00 Psych (6:16) 15:45 Scorpion (18:22) 16:30 The Voice (25:28) 18:00 The Voice (26:28) 19:30 Red Band Society (11:13) 20:15 Eureka (4:14) 21:00 Lost Girl (4:13) 21:50 Next 23:30 Fargo (1:10) 00:20 Unforgettable (4:13) 01:05 CSI (7:22) 01:50 Eureka (4:14) 02:40 Lost Girl (4:13) 03:30 Next

Bíó 07:45 Robot and Frank 09:15 Admission 11:00 Thunderstruck 12:35 The Amazing Spider-man 14:50 Robot and Frank 16:20 Admission 18:10 Thunderstruck 19:45 The Amazing Spider-man 22:00 X-Men 2 00:10 Beautiful Boy 01:50 Lawless 03:45 X-Men 2

08:55 Formúla 1 - Æfingar (Formúla 1: Mónakó - Æfing 3) 10:00 Pepsí deildin 2015 11:50 Formúla 1 - Tímataka (Formúla 1 - Tímataka - Mónakó) 13:30 La Liga Report 13:55 Spænski boltinn 14/15 (Barcelona - Deportivo) 15:55 Spænski boltinn 14/15 (Real Madrid - Getafe) 17:55 Pepsí deildin 2015 20:25 NBA 20:50 UFC Now 2015 21:40 Formúla 1 - Tímataka 00:40 UFC Now 2015 01:30 UFC Countdown 02:00 UFC Live Events 2015 (UFC 187: Johnson vs. Cormier)

Sport

Ömmustólar Verð frá 9.990 Stóll á mynd 18.900

Matarstólar Verð frá 29.900

Stjórnin Strandgötu 37b · www.saloak.com Símar: 462 7677 & 851 1288

Litli Gleðigjafinn Verslunarmiðstöðinni Sunnuhlíð


Opnunartímar: Mánud. - föstud.: 11:30 - 13:30 & 17:00 - 21:30 Um helgar: 17:00 - 21:30 STRANDGÖTU 13 - 600 AKUREYRI - kruasiam@kruasiam.is - www.kruasiam.is

Við erum á fésbókinni

Hádegishlaðborð Kr. 1.650,- / Kr. 1.750,- m. gosi Alla virka daga frá kl. 11:30 - 13:30

Sótt/Sent Tilboð 1

(fyrir tvo eða fleiri)

Tilboð 2

(fyrir tvo eða fleiri)

• Djúpsteiktar rækjur • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Kjúklingur í massaman karrý • Hrísgrjón

• Djúpsteiktar rækjur • Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í súrsætri sósu • Hrísgrjón

3.690,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 1.745,- kr. á manninn

3.690,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 1.745,- kr. á manninn

Tilboð 3

Tilboð 4

(fyrir tvo eða fleiri)

(fyrir tvo eða fleiri)

• Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í gulu karrý • Steiktur kjúklingur í ostrusósu m. papriku & lauk • Hrísgrjón

• Djúpsteiktar rækjur • Steikt nautakjöt í ostrusósu • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Fiskur í sætri chilisósu • Hrísgrjón

3.890,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 1.845,- kr. á manninn

3.890,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 1.845,- kr. á manninn

Ath. Gerum ekki breytingar á tilboðum

Heimsending eftir kl. 17 Heimsendingargjald 500,- kr.

Hægt er að skoða matseðil í sal á heimsíðunni www.kruasiam.is


Sunnudagur 24. maí 2015

07.00 Morgunstundin okkar 10.25 Bækur og staðir (Simma-sjoppa, Suðurgötu) 10.35 Eurovision 2015 (Úrslit) 14.10 Friðarsinninn Benjamin Britten (Benjamin Britten - Peace and Conflict) 15.55 Kammersveit Reykjavíkur á Listahátíð 2014 17.10 Táknmálsfréttir 17.20 Kalli og Lóla (13:26) 17.32 Sebbi (24:40) 17.44 Ævintýri Berta og Árna (27:52) 17.49 Tillý og vinir (16:52) 18.00 Stundin okkar (6:28) 18.25 Heillandi hönnun (1:8) (Forførende rum) 19.00 Fréttir 19.20 Íþróttir (44) 19.35 Veðurfréttir 19.40 Ferðastiklur (4:8) (Skagi - Austur- Húnavatnssýsla) 20.40 Öldin hennar (21:52) 20.45 Flóttinn yfir Miðjarðarhafið (1:2) (Með lífið að veði) 21.15 Baráttan um þungavatnið (3:6) (Kampen om tungtvannet) 22.05 Brytinn (The Butler) 00.15 Svefngengill (Sleepwalking) 02.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

07:00 Barnatími Stöðvar 2 09:00 Grallararnir 09:20 Kalli kanína og félagar 09:40 Scooby-Doo! Leynifélagið 10:05 Tommi og Jenni 10:25 Ninja-skjaldbökurnar 11:10 Young Justice 11:35 iCarly (26:45) 12:00 Nágrannar 13:45 Dulda Ísland (3:8) 14:35 Lífsstíll (2:5) 15:05 Grillsumarið mikla 15:25 Neyðarlínan (2:7) 15:55 Sælkeraheimsreisa um Reykjavík (6:8) 16:25 Matargleði Evu (10:12) 16:50 Mike and Molly (2:22) 17:15 60 mínútur (33:53) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (91:100) 19:10 Hið blómlega bú 3 (6:8) 19:40 Britain’s Got Talent (6:18) 20:40 Mr Selfridge 3 (2:10) 21:30 Mad Men (14:14) 22:20 Better Call Saul (10:10) 23:10 60 mínútur (34:53) 23:55 Jinx: The Life And Deaths Of Robert Durst (1:6) 01:00 Game Of Thrones (7:10) 01:55 Vice (10:14) 02:30 Daily Show: Global Edition (17:41) 02:55 Backstrom (10:13) 03:40 Rumor Has It 05:15 Hið blómlega bú 3 (6:8) 05:45 Fréttir

14:00 Að Norðan - Mánudagur 14:30 Orka landsins - Vatnið 15:00 Að Norðan - þriðjudagur 15:30 Hvítir mávar 16:00 Í Fókus 16:30 Að Sunnan 17:00 Að Norðan - Fimmtudagur 17:30 Glettur Austurland 18:00 Föstudagsþáttur 18:30 Föstudagsþáttur 19:00 Að Norðan - Mánudagur 19:30 Orka landsins - Vatnið 20:00 Að Norðan - þriðjudagur 20:30 Hvítir mávar 21:00 Í Fókus 21:30 Að Sunnan

15:35 The Biggest Loser (11:27) 17:15 My Kitchen Rules (6:10) 18:00 Parks & Recreation (17:22) 18:25 The Office (9:27) 18:45 Top Gear Best Of (2:2) 19:45 Gordon Ramsay Ultimate Home Cooking (10:20) 20:15 Scorpion (19:22) 21:00 Law & Order (16:23) 21:45 American Odyssey (1:13) 22:30 Penny Dreadful (4:8) 23:15 The Walking Dead (4:16) 00:05 Hawaii Five-0 (24:25) 00:50 CSI: Cyber (9:13) 01:35 Law & Order (16:23) 02:20 American Odyssey (1:13) 03:05 Penny Dreadful (4:8)

Bíó 09:00 Tiny Furniture 10:40 The Big Wedding 12:10 Night at the Museum 14:00 Men in Black II 15:30 Tiny Furniture 17:10 The Big Wedding 18:40 Night at the Museum 20:30 Men in Black II 22:00 The Hobbit: The Desolation of Smaug 00:40 True Lies 03:00 Brake 04:35 The Hobbit: The Desolation of Smaug

Sport 09:50 Spænski boltinn 14/15 11:30 Formúla 1 2015 (Formúla 1 2015 - Mónakó)

14:30 Spænski boltinn 14/15 16:10 Goðsagnir efstu deildar 16:45 Meistaradeild Evrópu - fré 17:15 Pepsímörkin 2015 18:30 Formúla 1 2015 20:50 MotoGP 2015 21:50 Þýski handboltinn 2014/15 23:10 UFC Countdown 23:40 UFC Live Events 2015

Logi Már Einarsson og Gunnar Gíslason verða til viðtals í Ráðhúsinu fimmtudaginn 21. apríl kl. 17-19. Bæjarfulltrúarnir svara símaviðtölum eftir því sem aðstæður leyfa. Síminn er 460 1000. Logi Már Einarsson

Gunnar Gíslason


Mán - þri. 11:30 - 14 Mið - fös. 11:30 - 14 / 17 - 21 Lau - sun. 17 - 21

Í júní verður opið í hádeginu á virkum dögum og um helgar, bæði á sunnudögum og laugardögum

kr. 2090

Virka daga kl. 11:30-14

kr. 2190 með gosi

2.190 kr. 2.190 kr. 2.190 kr.

Nautakjöt í chili sósu

2.190 kr.

Nautakjöt í svartpiparsósu Nautakjöt í Pengsósu

2.190 kr. 2.190 kr.

2.190 kr. 2.190 kr. Svínakjöt með svartbaunum

2.190 kr.

Kjúklingur í karrý

2.190 kr.

Kjúklingur með sveppum

2.190 kr.

Lambakjöt í Hoi-sin sósu

2.190 kr.

2.190 kr. 2.190 kr.

kr. 1.490 Tilboð 1b

Tilboð 2b

Djúpsteiktar rækjur, Núðlur með grænmeti, Hrísgrjón og 1 réttur að eigin vali af take away matseðli

Tilboð 3b

Djúpsteiktar rækjur eða kjúklingavængir, Núðlur með grænmeti, Hrísgrjón og 2 réttir að eigin vali af take away matseðli SÓTT

kr. 2.190 á mann

SÓTT

kr. 2.390 á mann

Djúpsteiktar rækjur eða svínakjöt, Vorrúllur eða kjúklingavængir, Núðlur með grænmeti, Hrísgrjón og 2 réttir að eigin vali af take away matseðli. SÓTT

kr. 2.590 á mann


Mánudagur 25. maí 2015

07:00 Barnatími Stöðvar 2 07:01 Waybuloo 07:20 Mæja býfluga 07:30 Áfram Diego, áfram! 08:15 Happily N’Ever After 09:40 Tommi og Jenni 10:05 Villingarnir 10:25 Big Time Movie 11:35 The Middle (7:24) 12:00 Falcon Crest (19:22) 12:50 Animals Guide to Survival (2:7) 13:35 Selfie (7:13) 14:00 2 Broke Girls (4:24) 14:25 Hart of Dixie (4:22) 15:10 Guys With Kids (16:17) 15:35 ET Weekend (36:53) 16:20 Ruby Sparks 18:05 Simpson-fjölskyldan (14:22) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sophia Grace and Rosie’s Royal Adventure 20:15 2 Broke Girls (22:22) 21:00 Backstrom (11:13) 21:45 Game Of Thrones (7:10) 22:40 Daily Show: Global Edition (18:41) 23:05 Modern Family (23:24) 23:30 White Collar (7:13) 00:15 Veep (5:10) 00:45 A.D.: Kingdom and Empire (7:12) 01:30 Gotham (22:22) 02:15 Last Week Tonight With John Oliver (14:35) 02:45 Louie (3:14) 03:10 Skyline 04:40 Ruby Sparks

08.00 Morgunstundin okkar 12.10 Eurovision í 60 ár 13.45 Monty Python á sviði 15.15 Getur skordýraát bjargað heiminum? (Can Eating Insects Save the World?) 16.15 Séra Brown (9:10) 17.00 Melissa og Joey 17.20 Tré Fú Tom (11:13) 17.42 Um hvað snýst þetta allt? 17.47 Loppulúði, hvar ertu? 18.00 Skúli skelfir (8:24) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 bækur og staðir (Reykhólar) 18.30 Í garðinum með Gurrý (2:8) (Skrautgarður, kryddjurtir og laukar) 19.00 Fréttir 19.20 Íþróttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Unglingurinn 20.55 Flóttinn yfir Miðjarðarhafið (2:2) (Neyðarkall - Bátur í háska) 21.25 Spilaborg (13:13) (House of Cards III) 22.25 Söngvarinn Freddie Mercury 23.50 Krabbinn (5:8) 00.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

18:00 Að norðan Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 18:30 Orka landsins - Raforka 19:00 Að norðan (e) 19:30 Orka landsins - Raforka (e) 20:00 Að norðan (e) 20:30 Orka landsins - Raforka (e) Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.

Bíó 08:25 Darling Companion 10:10 Cheerful Weather for the Wedding 11:40 Diana 13:35 Cadillac Man 15:15 Darling Companion 17:00 Cheerful Weather for the Wedding 18:30 Diana 20:25 Cadillac Man 22:00 The Wolf of Wall Street 01:05 Dredd 02:40 The Wolf of Wall Street

15:05 Scorpion (19:22) 15:50 Jane the Virgin (21:22) 16:30 Judging Amy (10:23) 17:10 The Good Wife (21:22) 17:50 Dr. Phil 18:30 The Talk 19:10 Kitchen Nightmares (1:10) 19:55 The Office (10:27) 20:15 My Kitchen Rules (7:10) 21:00 Hawaii Five-0 (25:25) 21:45 CSI: Cyber (10:13) 22:30 Sex & the City (8:18) 22:55 Nurse Jackie (9:10) 23:20 Flashpoint (4:13) 00:10 The Good Wife (21:22) 00:55 Elementary (22:24) 01:40 Hawaii Five-0 (25:25) 02:25 CSI: Cyber (10:13) Sport 07:00 Formúla 1 2015 12:40 UEFA Europa League 2014/20 14:20 Formúla 1 2015 16:40 Spænski boltinn 14/15 18:20 Spænski boltinn 14/15 (Real Madrid - Getafe)

20:00 Spænsku mörkin 14/15 20:30 Goðsagnir efstu deildar 21:05 Pepsí deildin 2015 22:55 Pepsímörkin 2015 00:10 UFC Now 2015

P A K K H Ú S I Ð A

K

U

R

E

Y

R

I

Pakkhúsið Hafnarstæti 19

Ný-uppgerður salur í hjarta bæjarins. Salurinn leigist út fyrir veislur og fundi og er öll aðstaða til fyrirmyndar. Salurinn tekur um 80 manns í sæti, en einnig hentar hann vel fyrir minni hópa. Pakkhúsið Akureyri

I Hafnarstræti

19

I

600 Akureyri

I 865

6675

I gudrun@pakk.is I www.pakk.is


HEITUR MATUR Í HÁDEGINU Súpur - Kjúklingaréttir - Hráfæðisréttir Grænmetisréttir - Samlokur - Djúsar Frítt WiFi - innstungur við hvert borð - 5 hádegisréttir - heilsuréttir - hráfæðisréttir - bjór djús kúrinn - engifer - sítróna - kökur - 7 tegundir konfekt - kjúklingaréttir - gulrótarkaka smarties kaka fyrir krakkana - happy hour 17-20 - heilsudrykkir - frappó - samlokur - bökur boost - vefjur - smoothie - marengeskaka - súkkulaðikaka - bountystykki - fitness stykki Kiddi - hafrastykki hráfæðikaka - ostakaka - súpur - grænmetisréttir - snickerskaka Grænmetisbaka - Irish Coffee - Karmellu cappuccino - Döðlukúlur - Svenni - samlokur

HAPPY HOUR ALLA DAGA frá 17:00 - 20:00

Hvítasunnuhelgin opið 10:00-23:00

Símstöðin

í Hafnarstræti 102 í miðbæ Akureyrar á besta stað Opið vikra daga frá 08:30-23:00 Opið um helgar frá 10:00 - 23:00 facebook.com/simstodinak


Þriðjudagur 26. maí 2015

16.10 Downton Abbey (1:9) 17.20 Dótalæknir (2:13) 17.43 Robbi og skrímsli (23:26) 18.06 Millý spyr (24:65) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Melissa og Joey (8:22) 18.50 Öldin hennar (17:52) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 19.55 Maðurinn og umhverfið (1:5) (Framtíðarbílar) 20.25 Hefnd (6:23) (Revenge) 21.10 Besta mataræði heims (1:2) (World´s Best Diet) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Gárur á vatninu (1:7) (Top of the Lake) 23.10 Spilaborg (13:13) (House of Cards III) 00.10 Kastljós 00.35 Tíufréttir 00.50 Dagskrárlok

07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 The Middle (8:24) 08:30 Restaurant Startup (5:8) 09:15 Bold and the Beautifu 09:35 The Doctors (21:50) 10:15 Are You There, Chelsea? (1:12) 10:40 Suits (1:16) 11:25 Friends With Better Lives (6:13) 11:50 The Face (7:8) 12:35 Nágrannar 13:00 X-factor UK (3:34) 14:45 Time of Our Lives (11:13) 15:40 Survivors: Nature’s Indestructible Creatures (1:3) 16:30 Teen Titans Go 16:55 Ground Floor (4:10) 17:20 Bold and the Beautiful 17:40 Nágrannar 18:05 Simpson-fjölskyldan (15:22) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:55 Ísland í dag. 19:40 Sælkeraheimsreisa um Reykjavík (7:8) 20:05 Modern Family (24:24) 20:30 White Collar (8:13) 21:15 Veep (6:10) 21:40 A.D.: Kingdom and Empire (8:12) 22:30 Murder in the First (1:10) 23:15 Louie (4:14) 23:40 Grey’s Anatomy (25:25) 00:25 Outlander (11:16) 01:20 Stalker (19:20) 02:05 Weeds (4:13) 02:35 Hot Shots! 04:00 The Winning Season 05:40 Fréttir og Ísland í dag

H andsm íð að ar u g l u r Verð f rá 2 3 . 000-

18:00 Að Norðan 18:30 Hvítir mávar Gestur Einar Jónasson hittir skemmtilegt fólk. 19:00 Að Norðan (e) 19:30 Hvítir mávar (e) 20:00 Að Norðan (e) 20:30 Hvítir mávar (e) 21:00 Að Norðan (e) 21:30 Hvítir mávar (e) 22:00 Að Norðan (e) 22:30 Hvítir mávar (e)

15:35 My Kitchen Rules (7:10) 16:20 Eureka (2:20) 17:10 Black-ish (4:13) 17:30 The Odd Couple (9:13) 17:50 Dr. Phil 18:30 The Talk 19:10 Design Star (5:9) 19:55 Kirstie (6:12) 20:15 Jane the Virgin (22:22) 21:00 The Good Wife (22:22) 21:45 Elementary (23:24) 22:30 Sex & the City (9:18) 22:55 Nurse Jackie (10:10) 23:20 Madam Secretary (22:22) 00:05 Blue Bloods (20:22) 00:50 The Good Wife (22:22) 01:35 Elementary (23:24) 02:20 Sex & the City (9:18)

Bíó 09:55 The Armstrong Lie 12:00 Cast Away 14:20 Austin Powers. The Spy Who Shagged Me 15:55 The Armstrong Lie 18:00 Cast Away 20:25 Austin Powers. The Spy Who Shagged Me 23:30 Kill The Irishman 01:15 Killer Elite

Sport 12:15 NBA 2014/2015 - Playoff Games 14:05 Meistaradeild Evrópu - fré 14:35 Goðsagnir efstu deildar 15:10 Spænski boltinn 14/15 16:50 Spænsku mörkin 14/15 17:20 UEFA Europa League 2014/20 19:00 Þýsku mörkin 19:30 Pepsí deildin 2015 (Stjarnan - FH)

22:00 Pepsímörkin 2015 23:15 Pepsí deildin 2015 01:05 Pepsímörkin 2015

Næl u r í ja kka b o ð u ng / b ind i Ver ð 1 5. 0 0 0 -

d ju l s . i s


Bobby Jacobs

Thijs van Leer

Menno Gootjes Pierre van der Linden

fös. 12. júní - Bæjarbíó, Hafnarfirði lau. 13. júní - græni hatturinn, Akureyri Forsala hafin á midi.is


Miðvikudagur 27. maí 2015

16.30 Blómabarnið (8:8) (Love Child) 17.20 Disneystundin (19:52) 17.21 Finnbogi og Felix (5:30) (Disney Phineas and Ferb) 17.43 Sígildar teiknimyndir (18:30) (Classic Cartoons) 17.50 Fínni kostur (17:19) (Disney Replacements) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Heilabrot (6:10) (Fuckr med dn hjrne II) 18.54 Víkingalottó (39:52) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Eldhúsdagsumræður á Alþingi 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Goðsögnin um Shep Gordon (Supermensch: The Legend of Shep Gordon) 23.45 Gárur á vatninu (1:7) (Top of the Lake) 00.35 Tíufréttir 00.50 Dagskrárlok

07:00 Barnatími Stöðvar 2 07:45 Big Time Rush 08:05 Don’t Trust the B*** in Apt 23 (15:19) 08:30 The Middle (9:24) 08:55 Mom (4:22) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (163:175) 10:15 Spurningabomban 11:05 Around the World in 80 Plates (1:10) 11:50 Grey’s Anatomy (17:24) 12:35 Nágrannar 13:00 Mayday (2:5) 13:55 The Lying Game (12:20) 14:40 Don’t Blame The Dog (5:6) 15:45 Man vs. Wild (1:13) 16:30 Big Time Rush 16:55 Baby Daddy (1:21) 17:20 Bold and the Beautiful 17:40 Nágrannar 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:55 Ísland í dag. 19:35 Víkingalottó 19:40 The Middle (3:24) 20:05 Heimsókn (5:10) 20:30 Weird Loners (1:6) 20:55 Outlander (12:16) 21:50 Stalker (20:20) 22:35 Weeds (5:13) 23:05 Real Time With Bill Maher (18:35) 23:50 Battle Creek (3:13) 00:35 The Blacklist (22:22) 01:20 The Following (14:15) 02:05 The Following (15:15) 02:50 The Object of My Affection 04:40 Season Of The Witch

18:00 Í Fókus 18:30 Að Sunnan Margrét Blöndal og Sighvatur Jónsson fjalla um málefni tengd suðurlandi frá Hveragerði að Höfn í Hornafirði. 19:00 Í Fókus 19:30 Að Sunnan (e) 20:00 Í Fókus 20:30 Að Sunnan (e) 21:00 Í Fókus

15:00 Jane the Virgin (22:22) 15:40 Parenthood (6:22) 16:20 Minute To Win It 17:05 Royal Pains (6:13) 17:50 Dr. Phil 18:30 The Talk 19:10 Million Dollar Listing (5:9) 19:55 The Millers (21:23) 20:15 Black-ish (5:13) 20:35 The Odd Couple (10:13) 21:00 Franklin & Bash (1:10) 21:45 Blue Bloods (21:22) 22:30 Sex & the City (10:18) 22:55 Madam Secretary (1:22) 23:40 Scandal (22:22) 00:25 American Crime (8:11) 01:10 Franklin & Bash (1:10) 01:55 Blue Bloods (21:22)

Bíó 10:00 Great Expectations 11:50 That Thing You Do! 13:40 Angels & Demons 16:00 Great Expectations 17:50 That Thing You Do! 19:40 Angels & Demons 22:00 Fargo 23:40 Parker 01:40 Crisis Point 03:10 Fargo

Sport 07:00 Pepsí deildin 2015 08:50 Pepsímörkin 2015 10:05 Þýski handboltinn 2014/15 11:25 Pepsí deildin 2015 13:15 Pepsímörkin 2015 14:30 Spænski boltinn 14/15 16:10 Formúla 1 2015 18:30 UEFA Europa League 2014/20 (UEFA Europa League 2014/2015)

20:40 Pepsí deildin 2015 22:30 Pepsímörkin 2015 23:45 UEFA Europa League 2014/20

N4 DAGSKRÁNNI

er dreift í öll hús á Akureyri og nágrenni

og inn á öll heimili

á Eyjafjarðarsvæðinu

Sendið okkur endilega póst á dagskrain@n4.is ef þið viljið afþakka hana

Kveðja starfsfólk N4



Fös.- þri. kl. 20 og 22:15 Fös.- þri. kl. 20 og 22:15

12 16

Mið- mið kl. 20:00 og 22:15

16

Mið - sun kl. 17:50, 20:00 og 22:00 Mán kl. 17:50 og 22:00 Þri- mið kl. 17:50, 20:00 og 22:00 12

Lau - sun kl. 15:50

12

Mið.- fim. kl. 17:45 og 20 Fös.- þri. kl. 17:45

Mið. og fim. kl. 17:45 Síðustu sýningar

Mið - mið kl 17:50 Mið og fim kl.22:15 Síðustu sýningar 12

12

Lau Lau.- sun. kl. 14 -

12

Mið.-fim. kl. 20 og 22:15 Fös.- þri. kl. 17:45

Lau.- sun. kl.14 (2D) og 16 (3D)

sun kl. 15:50


Ertu búin/n að finna okkur á facebook

FIMMTUDAGUR KL 21:00

KVEÐJUPARTY / SUMARPARTÝ!

Vala heldur sitt síðasta quiz í bili.

um M i n nl a n e m a ó h á s kh á s k ó l a á lboðin ti kar ok

Í kvöld kl 21:00 munum við bjóða upp á grillaðar pylsur og svo tekur við quiz karaoke og partýleikir. GRILL, QUIZ, PARTÝ. Komum nú saman og kveðjum Völu og í leiðinni fögnum við því að sumarveðrið er komið.

Vinningar í partýleiknum verða í boði Imperial, Mössubúðar, Nova, Makeup store, Eldhafs og Mohawks.

ENSKI B O Beggi Bess verður galvaskur í búrinu V E R Ð ULT I N N RÁ FÖSTUDAGUR KL 00:00

og blandar saman öllum helstu tónum síðustu ára...

HJÁ OK SKJÁ KUR

LAUGARDAGUR KL 00:00

EUROVISIONPARTÝ

Á að halda afmæli eða bara hafa partý? Efri hæðin hjá okkur er snilld í svoleiðis. Uppl í 788-7778 og við reddum ykkur...

Hann er kominn aftur til leiks. Enginn annar en Pétur Sveins verður við græjurnar í nótt með allt það besta í dag í bland við skemmtulegustu júróvisjón tóna síðustu ára. Við verðum með Eurovision á stóra tjaldinu okkar. Það verður Eurovision getraunaleikur á feisinu. Kommentaðu á vegginn okkar hvaða sæti þið spáið Íslandi eða hvaða land mun sigra keppnina. HAPPY HOUR Þeir sem giska rétt geta sótt sér glaðning á „H AM IN GJ US TU ND “ barnum seinna um kvöldið. M IL LI 18 :0 0 O G 2 1: 0 0

SUNNUDAGUR KL 00:00

Dóri Ká er sjóðheitur að vana og klárar þessa snilldar hvítasunnuhelgi á helluðu fjöri svo það verður ekkert gefið eftir í kvöld.

Opnum virka daga kl 18:00 Opnum um helgar kl 11:00

ALLTAF FRÍTT INN


AKUREYRI

www.sambio.is

Mið - lau 17:20, 20:00 - 22:40 Sun 14:40, 15:20, 20:00 - 22:40 Mán - þri 17:20, 20:00 - 22:40 Mið 20:00 - 22:40 Fös - sun kl 22:00 Mán - þri kl 20:00 - 22:40 Mið kl 22:40

16

12

12

Mið 27.5 kl 17:00 - 20:00

Mið - fim 17:00 - 22:00 Fös 17:00 Sun- mið 17:00 Mið - fös kl: 20:00 Sun kl 20:00 Lau-sun kl 15

Keyptu á netinu www.sambio.is.Munið Muniðþriðjudagstilboðin! þriðjudagstilboðin! Verslaðu miðamiða á netinu inn á:áwww.sambio.is

SPARBÍÓ* kr.950. Merktar eru appelsínugulu með appelsínugulu. Sparbíó* 750 kr. miðaverð á allar2D myndir sem merktar eru með (0-8 ára kr.700) fös. - lau. & sun. 3D kr.1200. Merktar grænu. Sparbíó* 3D MYNDIR 1000SPARBÍÓ* kr. merkt grænu (0-8 ára kr. 950)

ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ myndir 3Dámyndir á kr.1200. ÞRIÐJUDAGSTILBOÐIN 850kr. miðinn2D á allar myndirkr.950. og 1000kr 3D - Gildir ekki á íslenskar myndir


Fimmtudagur

ÁFRAM ÍSLAND

Föstudag / laugardag

Bein útsending frá Austurríki í hágæða myndgæðum.

PUB QUIZ með Kidda Árna

verður strax

á eftir.

Sölvi

klárar svo kvöldið með stæl.

Föstudagur

Karaoke

Öll bestu eurovision lögin ofl. verða í boði.

Laugardagur

Hin bráðskemmtilegi og góði

dj. Kiddi Bigfoot

verður í búrinu og heldur þér á gólfinu lanGt fram á nótt.

Sunnudag

Emmsjé Gauti, Stóri K og dj Egill Birgis gera allt vitlaust á kaffinu.

- próflok - eurovision - útskriftir Sunnudagur Kósý stemning á kaffinu í lok þessarar löngu helgar.

BIGGI

klárar helgina með svaða partýi.

Pósthúsbarinn og Kaffi Akureyri eru tilvaldir staðir fyrir einkasamkvæmið eða afmælið Hafið samband við Smára 866 6186 eða Kidda 695 1968 og við gerum eitthvað fyrir þig


Góðkaup

Samsett tilboð: Pizza, meðlæti og gos, sótt eða heimseint (+ 700 kr)

Góðkaup A

Góðkaup B

Góðkaup C

Góðkaup D

Miðstærð pizza með 3 áleggjum +Brauðstangir eða franskar eða hvítlauksbrauð +2L gos

Stór pizza með 3 áleggjum +Brauðstangir eða franskar eða hvítlauksbrauð +2L gos

2x stór pönnupizza með 3 áleggjum +Brauðstangir eða franskar eða hvítlauksbrauð +2L gos.

2x stór pizza með 3 áleggjum +Brauðstangir eða franskar eða hvítlauksbrauð +2L gos.

2.690.-

3.310.-

4.560.-

4.560.-

Sparkaup - Sótt

Pizzu tilboð: Stök pizza tvö álegg, aðeins sótt.

Sparkaup A

Sparkaup B

Sparkaup C

Sparkaup D

Miðstærð pizza með 2 áleggjum.

Stór pizza með 2 áleggjum.

Stór pönnupizza með 2 áleggjum.

2x miðstærð pizza með 2 áleggjum.

1.390.-

1.760.-

1.760.-

2.290.-

Þriðjudagar eru APPsláttardagar Pantaðu með APPinu og fáðu 30% afslátt Afsláttarkóðinn er APP01

Sækja APP

Pantaðu með APPi, á greifinn.is eða í síma 460 1600 Greifinn Veitingahús

|

Glerárgötu 20

|

600 Akureyri

|

www.greifinn.is


Fös. 22. maí

DOUGLAS WILSON ÚTGÁFU- OG LOKATÓNLEIKAR KL.22.00 Á NÆSTUNNI

GUNS´N´ROSES

Fös.29.maí

Q4U

Heiðurstónleikar

Lau.30.maí

ÁSAMT

ELÍNU HELENU

Fim.4.júní

JÚNÍUS MEYVANT OG TEITUR MAGNÚSSON

Forsala hafin á midi.is og í Eymundsson


sifjakobs.com

Úr og skartgripir í úrvali við öll tækifæri Útskrifta- og fermingagjafir í úrvali


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.