28. maí - 3. júní 2014
21. tbl. 12. árg // Hafnarstræti 99 // Sími 412 4400 // dagskrain@n4.is // n4.is
Viðtal vikunnar
Einar Mikael
Kjúklinganúðlur í Hoisinsósu
Njáll Trausti er öflugur talsmaður fyrir hagsmunamálum Akureyringa. Tryggjum honum sæti í bæjarstjórn!
www.islendingur.is
„Verjum Reykjavíkurflugvöll – Lífæð Akureyrar“
Okkar Akureyri! Sjálfstæðisflokkurinn á Akureyri
1. sæti
Logi Arkitekt og bæjarfulltrúi
Síðan að Logi kom inn í bæjarstjórn hefur hann staðið vakt um velferð og jöfnuð í samfélaginu. Kjóstu hugmyndaríkan mann sem þorir!
Kaffi með eldri borgurum Í tilefni kosninga til bæjarstjórnar, býður Samfylkingin á Akureyri, bæjarbúum sem eru 60 ára og eldri í kaffisamsæti í Lionssalnum í Alþýðuhúsinu, Skipagötu 14, á Uppstigningardag, fimmtudaginn 29. maí kl. 15. Helena Eyjólfsdóttir sér um að skemmta gestum. Okkur þætti gaman að sem flestir gætu komið, átt með okkur huggulega stund og spjallað við okkur um þau mál sem efst eru á baugi.
Eiðsvallahátíðin Samfylkingin á Akureyri býður Akureyringum til hátíðar á Eiðsvöllum, föstudaginn 30. maí, frá kl. 16 – 19. Skemmtikraftar, grillaðir hamborgarar og ýmislegt um að vera fyrir krakkana.
Kosningakaffi Samfylkingarinnar! Akureyringum er boðið í veglegt kosningakaffi Samfylkingarinnar sem verður haldið laugardaginn 31. maí frá 14 – 17 á Kaffi Akureyri.
UM
GER
RI
LEG MTI
M
SKE
Kynnist frambjóðendunum betur á: skemmtilegriakureyri.is
R
Ý
M
I
N
G
A
R
S
A
L
A
UE46F5005
Rýmum fyrir nýjum módelum frá Samsung
Seljum nú úrval af stórkostlegum Samsung sjónvörpum síðasta árs með verulegum afslætti vegna nýrra módela sem eru að koma. HÉR SÝNT:
46" · LED sjónvarp · 100 Hz. · Full HD, 1920 x 1080p · Mega skerpa · USB: kvikmyndir, ljósmyndir, tónlist · Sjónvarpsmóttakari: Digital DVB-T2 · Tengingar: 3xHDMI, 2xUSB, 1x Scart, Komponent, Komposit · Heyrnartól
Tilboðsverð: Kr. 159.900,-
FURUVÖLLUM 5 · AKUREYRI · SÍMI 461 5000
Úrval þvottavéla frá Samsung Hágæða vélar. Verð frá kr. 96.900 Treystu Samsung til að framleiða afburða uppþvottavélar. Verð frá kr. 139.900
Frábærir nýir kæliskápar frá SAMSUNG
Úrval Samsung kæliskápa á góðu verði. HÉR SÝNDUR: 178 cm hár hvítur skápur á 129.900.GARÐARSBRAUT 9 · HÚSAVÍK · SÍMI 464 1515
Hlökkum til að sjá þig Í HÁSKÓLANUM Á AKUREYRI
Háskóli er ekki aðeins hús, ekki aðeins upplýsingar og fræðsla. Háskóli er samfélag. Skemmtilegur félagsskapur. Alvöru nám. Heilbrigðisvísindasvið
Hug- og félagsvísindasvið
Hjúkrunarfræði** Iðjuþjálfunarfræði* Framhaldsnám í heilbrigðisvísindum - MS í heilbrigðisvísindum - Diplómanám í heilbrigðisvísindum (45 ECTS ein.)
Félagsvísindi* Fjölmiðlafræði* Kennarafræði* (leik- og grunnskólastig) Diplómanám í leikskólafræðum* Lögfræði Nútímafræði* Sálfræði* Félagsvísindi MA Menntunarfræði MEd Menntavísindi MA
Viðskipta- og raunvísindasvið Líftækni* Sjávarútvegsfræði* Diplómanám í náttúru- og auðlindafræðum* Viðskiptafræði* MS í auðlindafræði MS í viðskiptafræði
Umsóknarfrestur til 5. júní
*Einnig í boði í fjarnámi **Í boði í Hafnarfirði, á Ísafirði og Norðurlandi vestra haustið 2014*
unak.is
Sjómannadagshelgin
.12.2004 15:24 Page 1
Færeyingaskemmtun í Tjarnarborg kl:20:00
30. maí - 1. júní 2014
Laugardagur 31. maí
Sjómannadagur 1. júní
09:00 Golfmót sjómanna (vanur/óvanur)
10:15 Skrúðganga frá hafnarvog til Ólafsfjarðarkirkju Hátíðarmessa, sjómenn heiðraðir
10:00-11:00 Dorgveiðikeppni fyrir börnin við höfnina, keppendur verða að vera í björgunarvestum 11:00 Leirdúfuskotmót á skotsvæði við gangnamunnann í Múlanum 12:00 Sigling með Mánabergi ÓF 42 (í boði Rammans) Opnun stærsta sjávardýragarðs á Íslandi Öllum boðið í grill að því loknu 14:00 Kappróður sjómanna við vestur höfnina 15:00 Keppni um Alfreðsstöngina, tímaþraut og trukkadráttur (við Tjarnarborg og í sundlaug) Ramminn býður upp á hina sívinsælu sjávarréttarsúpu við harmonikkuleik Stúlla Ís fyrir börnin 18:00 Kappleikur Sjómenn - Landmenn á Ólafsfjarðarvelli (2x20mín)
13:30 Fjölskylduskemmtun við Tjarnarborg Skemmtiatriði Lalli töframaður, Steinar, Sveppi og Villi og Pollapönk Hoppukastalar, sölubásar og stanslaust fjör 14:30-17:00 Kaffisala slysavarnardeildar kvenna í Sandhóli 19:00 Árshátíð sjómanna í Íþróttarhúsi Skemmtiatriði og veislustjórn í höndum Gísla Einarssonar Afrek helgarinnar verðlaunuð Uppistand frá Sveppa og Villa, Lalli töframaður, söngatriði frá Helga Björns Ræðumaður kvöldsins er Sverrir Mansa Matur frá Greifanum Helgi Björns og Reiðmenn vindanna leika fyrir dansi 23:00-02:00 Dansleikur hefst
21:00 Útiskemmtun við Tjarnarborg, Pollapönk, Steinar og fleiri 23:00 Pubquiz á Höllinni
Félag vélstjóra og málmtæknimanna Papco Slippurinn Samkaup/úrval Olís Árni Helgason ehf Vélfag ehf Vélsmiðja Ólafsfjarðar Sjómannasamband Íslands Múlatindur Brimnes Hótel Sjómannafélag Eyjafjarðar Þinn tengiliður PROCESS 66°Norður
Prentvinnsla: Oddi, umhverfisvottuð prentsmiðja
Próförk nr. Unnin af
Föstudagskvöld 30. maí
Prentun og miðlun
Vinsamlegast kvittið og endursendið. Samþykkt Samþ. m. aths.
Undirskrift
Verð kr. 3000 á ballið • Miðaverð á árshátíðina er kr. 8500 • Miðapantanir í síma 897 1959 og netfang: sjorinn@simnet.is • Panta þarf miða fyrir 28.maí
Baráttutónleikar
únga fólksins
Græna hattinum 28. maí kl. 21
Kött Grá Pjé Mafama Deer God Tónleikar gegn stéttníðingum, umhverfissóðum og afturhaldsseggjum!
Miðaverð: 1.000 kr.
18 ára aldurstakmark Miðasala í Eymundsson og á kosningaskrifstofu VG
www.vgakureyri.is
Heilbrigð framtíð | Rokk og ról
Sjómannadagshátíðin
EINN Á BÁTI
Hömrum, laugardaginn 31. maí frá kl. 14 - 17
Dagskrá Hömrum: Sjó me nn ke pp a í:
V a tn a b á ta r
Kara mell uflu g
Fótbo lta, reipt ogi og þrau tabra ut
Hoppukas talar
K a s s a b íl a r
Fr í an dl its m ál ni ng fy ri r bö rn in Skátarnir ur g r i l l a p y l si boð D ry k k ir í
kas sak lifu r fyri r bör nin
Þy rla lan dh elg isg æs lun na r verð ur með björ guna rsýn ingu
Hákon Guðni TöfraK y n n ir : maðurinn Ó ð in n V a ls s o n Vilhelm Ottó Allir velkomnir!
Tumi tí m a la u s i S ir k u s
Í s la n d s
Sjá dagskrá á: www.visitakureyri.is og www.facebook.com/1abati
Ungir hönnuðir sýna hönnun sína á Glerártorgi
Framboð kynna sig og sína á Glerártogi Mánudaginn 26. maí til föstusudaginn 30. maí
Glerártorg verslunarmiðstöð | Akureyri | www.glerartorg.is Opnunartímar: Mán.–fös. 10–18.30, lau. 10–17, sun. 13–17 | Opnunartímar Nettó: Mán.–fös. 10–19, lau. 10–18, sun. 12–18
Fimmtudagur 29. maí Kl. 14 – 15 Dj Lilja spilar létta tóna. Kl. 15 - 16 Hákon Guðni trúbador slær á létta strengi. Kynningar á vörum og þjónustu frá verslunum Glerártorgs.
Föstudagur 30. maí
Kl. 14:00 – 16:00 Andlitsmálun fyrir alla hressa krakka Kl. 15:00 - 16:00 Létt tískusýning frá verslunum Glerártorgs. Ársæll Gabriel og Jakob M stjórna tónlist. Kl. 16:00 – 17:00 Rúnar Eff mætir með gítarinn. Kl. 20:00 Pepsi býður upp á hressingu fyrir alla. Kl. 20:00 Funky hárbúlla sýnir það nýjasta í sumargreiðslunni og greiðir tískusýningarmódelum Kl. 20:30 – 21:30 Tískusýning frá verslunum Glerártorgs, allt það ferskasta í tískugeiranum í dag. Frambjóðendur taka þátt í sýningunni... Kynnir er Rúnar Eff og Dj Lilja spilar.
Laugardagur 31. maí
Kl. 14:00 – 16:00 Andlitsmálun fyrir alla hressa krakka. Matti og Katy Saarinen flytja þekkt dægurlög í nýstárlegum útgáfum.
Íþrótta- og leikjaskóli Samfélags- og mannréttindadeildar og KA fyrir 6-12 ára börn sumarið 2014.
Íþrótta- og leikjaskóli KA verður haldin í sumar og verður frá 07:45-12:15 alla virka daga. Tímabil 1 Tímabil 2 Tímabil 3 Tímabil 4
10.06-20.06 23.06-04.07 07.07-18.07 21.07-01.08
Hvert námskeið er 2 vikur og er verð fyrir hvert námskeið aðeins 4.000 kr.
Skráningarblöð má nálgast á heimasíðu félagsins www.ka-sport.is auk þess sem upplýsingar eru veittar í síma 462 3482
„Öflugt grasrótarstarf og góður vettvangur fyrir ungt fólk að koma list sinni á framfæri er forsenda skapandi mannlífs“
Hildur Friðriksdóttir
skipar 3. sæti
Eflum grasrótarstarf í menningu og listum!
Heilbrigð framtíð | Hreinar línur
www.vgakureyri.is
LÁTTU DRAUMINN RÆTAST… bættu þekkingu þína, lærðu að fljúga!
NÝTT NÁMSKEIÐ
FLUG UNGLINGA - SKRÁNING Í GANGI RA
14 - 16 Á
F l ugið er fráb ært tóm stu nda rga man og ný þek king • Flu gke nns lan hafi n • Bók aðu kyn nisfl ug á flug nam .i s
FLUGSKÓLI AKUREYRAR - SÍÐAN 1945 -
A ku reyra r fl u g ve lli • S í mi : 4 6 0 0 3 0 0 • fl ugna m@ fl ug n a m . i s • w w w. fl u g n a m . i s
Börn og umhverfi Námskeið ætlað ungmennum sem fædd eru á árinu 2002 eða eldri. Á námskeiðinu er farið í ýmsa þætti sem varða umgengni og framkomu við börn. Rætt er um árangursrík samskipti, aga, umönnun og hollar lífsvenjur, leiki og leikföng. Lögð er áhersla á umfjöllun um slysavarnir og algengar slysahættur í umhverfinu ásamt ítarlegri kennslu í skyndihjálp. Nánari upplýsingar og skráning er í síma 461 2374 og akureyri@redcross.is Staður: Viðjulundur 2 Stund: Hópur I 12. 13. 14. og 15. maí kl. 17 – 20 Hópur II 19. 20. 21. og 22. maí kl. 17 – 20 Hópur III 2. 3. 4. og 5. júní kl. 17 – 20 ( uppselt ) Hópur IV 10. 11. 12. og 13. júní kl. 17 - 20
Verð: 7.000,-
www.redcross.is
Notaðu hreinsaða mold í garðinn! · Hreinsuð mold er mun meðfærilegri og fallegri · Hreinsuð mold sparar tíma og fyrirhöfn
Verð kr. 3500 m3 í smásölu*
*Frí heimsending við kaup á meira en 3 m3
Upplýsingar í síma: 897 1490 ; 897 8845 finnurhf@simnet.is
Afgreiðslutími: Virka daga kl.16-17:30 Laugardaga kl. 12-14
X-D
KOSNINGAGLEÐI UNGRA SJÁLFSTÆÐISMANNA
Haldin á Pósthúsbarnum miðvikudaginn 28. maí og hefst kl. 21:00. Lauflétt pub-quiz: Njáll Trausti Friðbertsson stjórnar – vegleg verðlaun í boði. Uppistand: Sigurvin Fíllinn Jónsson. Trúbador: Gylfi Víðis. Allir 18 ára og eldri velkomnir! Ungir sjálfstæðismenn
FRAMSÓKN Á AKUREYRI
Konukvöld Miðvikudaginn 28. maí, kl. 20:00 í Krónunni, 2. hæð, Hafnarstræti 97
Centro kynnir sumartískuna, snyrtivörukynning frá Volare. Tónlist og léttar veitingar Konur mætum og höfum gaman saman Símanúmer kosningaskrifstofu:
860-4449
SAUMADAGAR TILBOÐ Á FATAEFNUM
35% afsláttur
af völdu garni frá Drops Opnunartími Föndru er: virka daga frá 12-18
Föndra
I Sunnuhlíð 12 I 603 Akureyri I 462 2204 I fondra@fondra.is
Finndu okkur á Facebook: facebook.com/framsoknakureyri
Óskum eftir hönnun, handverki, matvælum og öðru skemmtilegu á markað Þjóðlagahátíðar á Siglufirði 2.- 6. júlí 2014 Vertu með! Nánari upplýsingar: festival@folkmusik.is og í síma 661-7801
Fjör og fræði fyrir alla fjölskylduna!
HÁSKÓLALESTIN Á DALVÍK
Laugardaginn 31. maí kl. 12–16 Vísindaveisla • Frábærar tilraunir og óvæntar uppgötvanir! í Bergi • Furðuspeglar og syngjandi skál • Japanskt mál og menning • Leikir, þrautir og uppákomur • Stjörnur og sólir • Mælingar og pælingar • Legósmiðja og undratæki • Fjölmargt annað að sjá og heyra
• Ævintýralegt Stjörnutjald í grunnskólanum. Sýning á 30 mínútna fresti frá kl. 12.
Dagskrá Háskólalestar er öllum opin, aðgangur ókeypis og allir hjartanlega velkomnir.
NORRÆNA ÞEKKINGARLESTIN
www.haskolalestin.hi.is
PIPAR \ TBWA • SÍA • 141519
• Sprengjugengið landsfræga sýnir kl. 12.30 og 14.30.
OPIÐ 10:00-18:00 Á UPPSTIGNINGARDAG
-25% Kræsingar & kostakjör
KjúKlingur heill - nettó kílóverð verð áður 898,-
KjúKlingaleggir 2 kg pokar kílóverð verð áður 798,-
799,- 599,-40% grisabógsneiðar ferskar kílóverð verð áður 1.498,-
-40% grisaHaKK stjörnugrís kílóverð verð áður 1.298,-
899,-
779,-25%
nautaKótelettur pepper style 2 stk/pk pakkaverð verð áður 3.298,-
2.474,-
-25% nautagrillsteiK usa kílóverð verð áður 2.549,-
3.398,-
Það verður viðburðaríK viKa á glerártorgi 26.-31. maí
Föstudaginn 30. maí verður oPið til miðnÆttis!
allir Hjartanlega velKomnir! Tilboðin gilda 29. maí – 1. júní 2014 tilboðin gilda meðan birgðir endast. | Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl. | vöruúrval getur verið breytilegt milli verslana.
FYRIRTÆKI
TIL SÖLU Um er að ræða lítið kaffihús á Glerártorgi, 40 manns í sæti. Staðurinn er í fullum og góðum rekstri með kaffiveitingar, létta rétti og vínveitingaleyfi. Áhugasamir hafi samband í síma 864 6555
HEF UR Þ PRÓ Ú F BOG AÐ FIM I? OPIÐ ALLA DAGA FRÁ 12:00 - 22:00 AUSTURSÍÐA 2 - 603 AKUREYRI S: 571-9331 - akureyri@boggmisetrið.is - www.boggmisetrið.is
Ferskur Fiskur
NÝ ÞORSKFLÖK NÝ BLEIKJU- FISKHAKK FLÖK 25 25%
%
afslátt
afslátt
ur
ur
25% afslátt
ur
GILDIR 21 - 27. MAÍ
www.Samkaupurval.is Verð eru birt með fyrirvara um villur og eða myndavíxl.
Skemmtilegt sumarnámskeið fyrir börn á aldrinum 7-12 ára
Námskeið þar sem farið er um bæinn og fræðst um okkar nánasta umhverfi, hluti, staði og störf. Börnin mæta fyrir utan Hof Menningarhús, klædd eftir veðri, með stafræna myndavél og góða skapið í farteskinu.
Námskeiðið stendur í fimm daga í senn, frá mánudegi til föstudags. Hægt er að velja milli þess að vera fyrir hádegi eða eftir hádegi. Fyrir hádegi 8:30-12:00 - 7.000 kr Eftir hádegi 12:30-16:00 - 7.000 kr Allur dagurinn 8:30-16:00 - 13.000 kr Innifalið í verði er nesti auk þess sem boðið er uppá hádegismat fyrir þá sem eru allan daginn
Á hverjum degi förum við í gönguferð, heimsækjum fyrirtæki og merka staði, heyrum sögur og lærum um dyggðir stórar og smáar. Við nýtum svo tækifærið og tökum myndir af öllu því fallega sem bærinn okkar hefur uppá á að bjóða og njótum umhverfisins og náttúrurunnar sem er allt í kringum okkur. Nánari upplýsingar um dagskrá, samstarfsaðila og tengilið má finna á: http://www.facebook.com/fallegibearinnminn http://www.bærinnminn.is Kristján Atli S: 772 8456
Sænsku Axkid barnabílstólarnir fást hjá okkur
EasyGrow dún bílstólapoki á frábæru verði 15.900 Ungbarnabílstóll Bakvísandi stólar Sessur með baki og Isofix Base
9-25kg
15-36kg
0-13kg
frá 58.900
frá 19.900
39.990
Finndu okkur á Facebook www.facebook.com/litligledigjafinn
HESTAMENN
-beitarlönd
Akureyrarbær auglýsir hér með nokkur beitarlönd til leigu. Nánari upplýsingar eru gefnar í Þjónustuanddyri Ráðhúss Akureyrarbæjar þar sem tekið er á móti umsóknum. Ef fleiri en einn sækir um sama landið verður dregið úr umsóknum. Umsóknarfrestur er til og með 2. júní 2014. Forstöðumaður umhverfismála
SKRIFSTOFUHÚSNÆÐI TIL LEIGU Dalvíkurbyggð auglýsir skrifstofuhúsnæði á 2. hæð Ráðhúss Dalvíkur til leigu. Um er að ræða þrjár skrifstofur, á bilinu frá 10 fm og upp í 24 fm að stærð, ásamt gangi, snyrtingu og geymslu. Húsnæðið er laust til leigu nú þegar. Ráðhús Dalvíkur er staðsett í hjarta Dalvíkur. Í húsinu er starfssemi Skrifstofa Dalvíkurbyggðar, Sparisjóðs Norðurlands, VÍS, KPMG og fleira. Ljósleiðaratenging er í húsinu. Nánari upplýsingar gefur Ingvar Kristinsson á netfanginu ingvark@dalvikurbyggd.is eða í síma 460 4900.
Sveitarstjórnarkosningar 31. 1. kjördeild
2. kjördeild
3. kjördeild
4. kjördeild
5. kjördeild
Erlendis Óstaðsettir Aðalstræti Akurgerði Akursíða Álfabyggð Arnarsíða Ásabyggð Ásatún Áshlíð Ásvegur Austurbyggð Bakkahlíð Bakkasíða Barðstún Barmahlíð Barrlundur Baugatún Beykilundur Byggðavegur Birkilundur Bjarkarlundur Bjarkarstígur Bjarmastígur Bogasíða
Borgarhlíð Borgarsíða Brálundur Brattahlíð Brekatún Brekkugata Brekkusíða Búðarfjara Búðasíða Bæjarsíða Daggarlundur Dalsgerði Drangshlíð Drekagil Duggufjara Dvergagil Eiðsvallagata Eikarlundur Einholt Einilundur Eyrarlandsvegur Eyrarvegur Ekrusíða Engimýri Espilundur
Fagrasíða Fannagil Fjólugata Flatasíða Flögusíða Fornagil Fossagil Fossatún Fróðasund Furulundur Geislagata Geislatún Gilsbakkavegur Glerárgata Goðabyggð Gránufélagsgata Grenilundur Grenivellir Grundargata Grundargerði Grænagata Grænamýri Háagerði Hafnarstræti Háhlíð Háilundur Hamarstígur Hamragerði
Hamratún Heiðarlundur Heiðartún Helgamagrastræti Hindarlundur Hjallalundur Hjalteyrargata Hjarðarlundur Hlíðargata Hlíðarlundur Hólabraut Hólatún Hólmatún Hólsgerði Holtagata Holtateigur Hrafnabjörg Hrafnagilsstræti Hraungerði Hraunholt Hringteigur Hrísalundur Hríseyjargata Huldugil
Hvammshlíð Hvannavellir Höfðahlíð Hörpulundur Jaðarsíða Jörvabyggð Kambagerði Kambsmýri Kaupvangsstræti Keilusíða Kiðagil Kjalarsíða Kjarnagata Kjarrlundur Klapparstígur Kleifargerði Klettaborg Klettagerði Klettastígur Klettatún Kolgerði Kotárgerði Krabbastígur Kringlumýri Krókeyrarnöf Kvistagerði
11. kjördeild – Hrísey, allar götur, öll hús og lögbýli 12. kjördeild – Grímsey, allar götur, öll hús og lögbýli
maí 2014 6. kjördeild
7. kjördeild
8. kjördeild
9. kjördeild
10. kjördeild
Langahlíð Langamýri Langholt Laugargata Laxagata Lerkilundur Lindasíða Lyngholt Litlahlíð Ljómatún Lundargata Lækjargata Lækjartún Lögbergsgata Mánahlíð Melasíða Melateigur Merkigil Miðholt Miðteigur Mýrartún Mýrarvegur
Móasíða Mosateigur Múlasíða Munkaþverárstræti Möðrusíða Möðruvallastræti Naustafjara Norðurbyggð Norðurgata Núpasíða Oddagata Oddeyrargata Pílutún Ráðhústorg Ránargata Rauðamýri Reykjasíða Reynilundur Reynivellir Rimasíða Seljahlíð Sjafnarstígur Skálagerði
Skálateigur Skálatún Skarðshlíð Skessugil Skipagata Skólastígur Skottugil Skriðugil Skuggagil Skútagil Smárahlíð Sniðgata Snægil Sokkatún Sólvellir
Sómatún Spítalavegur Spónsgerði Sporatún Stafholt Stallatún Stapasíða Steinahlíð Stekkjargerði Stekkjartún Stóragerði Stórholt Strandgata Suðurbyggð Sunnuhlíð Tjarnarlundur Tjarnartún Tónatröð Tröllagil Tungusíða Undirhlíð Urðargil
Vaðlatún Valagil Vallargerði Vallartún Vanabyggð Vesturgil Vestursíða Víðilundur Víðimýri Víðivellir Viðjulundur Víkurgil Vættagil Vörðugil Vörðutún Þingvallastræti Þórunnarstræti Þrastarlundur Þrumutún Þverholt Ægisgata Býlin sunnan Glerár Býlin utan Glerár
Akureyri 23. Maí 2014. Yfirkjörstjórnin á Akureyri Helga G. Eymundsdóttir Þorsteinn Hjaltason Júlí Ósk Antonsdóttir
KJÖRSEÐILL
við sveitarstjórnarkosningarnar 31. m
B
Listi Framsóknarflokksins
D
Listi Sjálfstæðisflokksins
L
L-listans
S
Listi Samfylki
Guðmundur Baldvin Guðmundsson
Gunnar Gíslason
Matthías Rögnvaldsson
Logi Már Ei
Ingibjörg Isaksen
Eva Hrund Einarsdóttir
Silja Dögg Baldursdóttir
Sigríður Huld
Siguróli Magni Sigurðsson
Njáll Trausti Friðbertsson
Dagur Fannar Dagsson
Bjarki Árman
Elvar Smári Sævarsson
Bergþóra Þórhallsdóttir
Tryggvi Þór Gunnarsson
Dagbjört Pá
Halldóra Hauksdóttir
Baldvin Valdemarsson
Eva Reykjalín Elvarsdóttir
Eiður Arnar P
Tryggvi Már Ingvarsson
Sigurjón Jóhannesson
Anna Hildur Guðmundsdóttir
Ólína Freyst
Guðlaug Kristinsdóttir
Þórunn Sif Harðardóttir
Jóhann Gunnar Sigmarsson
Húni Hallsson
Elías Gunnar Þorbjörnsson
Víðir Benediktsson
Sigríður Bergvinsdóttir
Heiðrún Ósk Ólafsdóttir
Hildur Þórbjörg Ármannsdóttir
Óskar Ingi Sigurðsson
Svanhildur Dóra Björgvinsdóttir
Ágúst Torfi Hauksson
Árni Óðin
Friðbjörg J. Sig
Ragnar Sve
Ólöf Vala Valg
Ragnhildur Hjaltadóttir
Ármann Sigurðsson
Geir Kristinn Aðalsteinsson
Pétur Maack Þ
Jóhannes Gunnar Bjarnason
Kristinn Frímann Árnason
Birna Baldursdóttir
Rósa Dröfn Gu
Regína Helgadóttir
Hildigunnur Svavarsdóttir
Inda Björk Gunnarsdóttir
Erlingur Kristjánsson
Hanna Dögg Maronsdóttir
Þorvaldur Sigurðsson
Petrea Ósk Sigurðardóttir
Jón Orri Guðjónsson
Dusanka Kotaras
Axel Valgeirsson
Ragnheiður Runólfsdóttir
Ingimar Ragnarsson
Viðar Valdimarsson
Sunneva Hjaltalín
Dagný Þóra Baldursdóttir
Guðný Rut Gunnlaugsdóttir
Florin Paun
Rósa Matthíasdóttir
Þorgeir Jó
Linda María Á
Jón Ingi Cæ
Bryndís Hulda R
Hreinn Pá
Kristín Sóley Sig
Klemenz Jónsson
Björn Vilhelm Magnússon
Halldór Kristinn Harðarson
Mínerva Björg Sverrisdóttir
Hjördís Stefánsdóttir
Sæbjörg Sylvía Kristinsdóttir
Unnar Jó
Jakob Björnsson
Dóróthea J. Eyland
Sigurður Guðmundsson
Guðlaug Herm
Úlfhildur Rögnvaldsdóttir
Ólafur Jónsson
Oddur Helgi Halldórsson
Hermann Jón
Magnús Aðal
maí 2014
S
ingarinnar
inarsson Jónsdóttir
nn Oddsson
T
Listi Dögunar
V
Listi Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs
Æ
Listi Bjartrar framtíðar
Hlín Bolladóttir
Sóley Björk Stefánsdóttir
Margrét Kristín Helgadóttir
Inga Björk Harðardóttir
Edward H. Huijbens
Áshildur Hlín Valtýsdóttir
Erling Ingvason
Hildur Friðriksdóttir
Preben Jón Pétursson
álsdóttir
Michael Jón Clarke
Valur Sæmundsson
Þorsteinn Hlynur Jónsson
Pálmason
Sigurbjörg Árnadóttir
Vilberg Helgason
Kristín Björk Gunnarsdóttir
teinsdóttir
Torfi Þórarinsson
Agla María Jósepsdóttir
Jón Þorvaldur Heiðarsson
nsson
Benedikt Sigurðarson
Ólafur Kjartansson
Eva Dögg Fjölnisdóttir
gurðardóttir
Björk Sigurgeirsdóttir
Anna María Hjálmarsdóttir
Sigurjón Jónasson
errisson
Hólmfríður S. Haraldsdóttir
Hermann Arason
Hlín Garðarsdóttir
garðsdóttir
Signa Hrönn Stefánsdóttir
Guðrún Þórsdóttir
Stefán Guðnason
Þorsteinsson
Arinbjörn Kúld
Andrea Hjálmsdóttir
Agnes Mutonga Maluki
uðgeirsdóttir
Arnfríður Arnardóttir
Wolfgang Frosti Sahr
Jónas Björgvin Sigurbergsson
ónsson
Ásgeirsdóttir
æsarsson
Ríkharðsdóttir
álsson
gursveinsdóttir
ónsson
Kolbrún Lilja Kolbeinsdóttir
Sigmundur Sigfússon
Dagný Rut Haraldsdóttir
Kári Sigríðarson
Kristín Þóra Kjartansdóttir
Kristinn Pétur Magnússon
Jóhannes Árnason
Brynja Reynisdóttir
Dýrleif Skjóldal
Guðmundur Magni Ásgeirsson
Árni Steinar Þorsteinsson
Jónína Elísabet Þorsteinsdóttir
Inga Sigrún Atladóttir
Konráð Wilhelm Bartsch
Guðmundur Ármann Sigurjónsson
Guðrún Karítas Garðarsdóttir
lbjörnsson
Kristín Sigfúsdóttir
Hólmgeir Þorsteinsson
mannsdóttir
Pétur Pétursson
Saga Jónsdóttir
Málmfríður Sigurðardóttir
Oddur Lýður Árnason
Tómasson
Akureyri 23. Maí 2014. Yfirkjörstjórnin á Akureyri Helga G. Eymundsdóttir Þorsteinn Hjaltason Júlí Ósk Antonsdóttir
Sveitarstjórnarkosningar laugardaginn 31. Maí 2014. Kjörstaðir í Akureyrarkaupstað eru í Verkmenntaskólanum á Akureyri, í Hríseyjarskóla og í hreppshúsinu í Grímsey. Akureyrarkaupstað verður skipt í 12 kjördeildir, 10 á Akureyri, ein í Hrísey og ein í Grímsey. Skipting kjósenda í kjördeildir fer eftir búsetu og eru kjósendur beðnir um að kynna sér í hvaða kjördeild þeim ber að kjósa. Kjörfundur hefst á Akureyri, í Hrísey og í Grímsey klukkan 9:00 og lýkur honum klukkan 22:00. Kjósendur í Hrísey og Grímsey athugið, að kjörstað kann að verða lokað fyrr að uppfylltum skilyrðum 66.gr. laga nr. 5/1998. Þeir eru því hvattir til að mæta á kjörstað fyrir kl. 17:00. Kjörstaðir í Hrísey og Grímsey verða þó að lágmarki opnir til kl. 17:30 nema allir á kjörskrá hafi kosið fyrir þann tíma. Á kjördegi hefur yfirkjörstjórn aðsetur á bókasafni VMA og er sími yfirkjörstjórnar á kjördag 464-0350 og faxnúmer 464-0351. Kjörskrá liggur frammi frá 21. maí 2014 og miðast hún við skráð lögheimili kjósenda hjá Þjóðskrá Íslands þann 10. maí 2014. Kjósendum er frjálst að skoða kjörskrána og mun hún liggja frammi í þjónustuanddyri Akureyrarkaupstaðar í Ráðhúsinu, Geislagötu 9, Akureyri. Þá er kjörskrána einnig að finna á veffanginu: www.kosning.is
Kjósendur skulu viðbúnir því að vera krafðir um persónuskilríki eða önnur kennivottorð á kjörfundi. Akureyri 23. Maí 2014. Yfirkjörstjórnin á Akureyri Helga G. Eymundsdóttir Þorsteinn Hjaltason Júlí Ósk Antonsdóttir
Inngangur í kjördeildir 1 – 4 MÝRARVEGUR
MÝRARVEGUR
Kjördeildir 1–4 MÍMISBRAUT
Kjördeildir 5– 7
Inngangur í kjördeildir 5 – 10
Aðsetur Kjörstjórnar Bókasafn
Kjördeildir 8– 10
MÍMISBRAUT
NV
SV
v
N
A
NA
SA
GUR
HRINGTEI
HRINGTEIGUR
Inngangur í kjördeildir 1 - 4
Inngangur í kjördeildir 5 – 10
Halldóra Kristín Hauksdóttir 5. sæti
Elvar Smári Sævarsson 4. sæti
Ingibjörg Isaksen 2. sæti
Brunch
fimmtudaginn 29. maí kl. 11:00 - 13:00
í Krónunni, 2. hæð, Hafnarstræti 97
Frambjóðendur grilla föstudaginn 30. maí kl. 15:00
Kosningakaffi í Íþr (gengið inn að sunnan)
á kjördag, laugardaginn 31. maí kl. 14:00
Allir velkomnir Ef óskað er eftir akstri á kjörstað hringið Símanúmer kosningaskrifstofu:
860-4449
Siguróli Magni Sigurðsson 3. sæti
Guðmundur Baldvin Guðmundsson 1. sæti
við Glerártorg
róttahöllinni - 17:00
í síma 860-4449
Gerum góðan bæ betri
Opið: 26.-30. maí 31. maí
10:00 - 21:00 9:00 - 22:00
Kaffi á könnunni Finndu okkur á Facebook: facebook.com/framsoknakureyri
E I G N A M I Ð L U N Pakkhúsið · Hafnarstræti 19 · Opið alla virka daga kl.9-17
S í m i 4 6 6 1 6 0 0 · w w w. ka u p a . i s
Nýtt
KOTÁRGERÐI 11
Fallegt og nýlega uppgert 6 herbergja einbýlishús á pöllum með innbyggðum bílskúr við rólega götu á Brekkunni. Eignin var endurnýjuð árið 2011. Ný gólfefni, settur hiti í gólf,nýjar innréttingar og raf- og vatnslagnir endurnýjaðar. Stærð 187,3 m² auk skúra á lóð. Verð 51,0millj
Nýtt
KLETTABORG 60
Glæsileg 4ra herbergja endaraðhúsaíbúð á tveimur hæðum og með bílskúr í nýlegu húsi miðsvæðis á Akureyri. Vandaðar innréttingar og gólfefni og stór steypt verönd. Stærð 135,3 m² Verð 34,9 millj
Nýtt
ARNARSÍÐA 7
EIGNIN GETUR VERIÐ LAUS TIL AFHENDINGAR FLJÓTLEGA Falleg og vel skipulögð 4ra herbergja endaraðhúsaíbúð með innbyggðum bílskúr á vinsælum stað í Þorpinu Stærð 138,4 m² þar af bílskúr 25,0 m² Verð 36,5millj
WWW.KAUPA.IS
Björn Davíðsson Sigurður Sigurðsson Löggiltur fasteignasali Löggiltur fasteignasali siggi@kaupa.is s. 862 1013 bubbi@kaupa.is s. 862 0440
Nýtt
Nýtt
ÁSHLÍÐ 9
Svala Jónsdóttir svala@kaupa.is s. 663 5260
Jón Bjarnason jon@kaupa.is s. 868 4889
STAFHOLT 20
Skoða skipti á minni eign á einni hæð - helst raðhús
Snyrtilegt 6-7 herbergja einbýlishús á tveimur hæðum við rólega götu í Glerárhverfi. Eldhús og baðherbergi hefur verið endurnýjað sem og raflagnir. Stærð 190,9m² auk geymsluskúr á lóð. Verð 38,9millj
Vel viðhaldið 7 herb. einbýli á tveim hæðum með innbyggðum 28,2 m² bílskúr. Stærð 214,2 m² Verð 36,9 millj
Nýtt
Nýtt
ESPILUNDUR 17
Snyrtilegt 5 herbergja einbýlishús með sambyggðum bílskúr Stærð 197,0 m² þar af bílskúr 45,0m² Verð 41,9 millj
Nýtt
KOTÁRGERÐI 6
Einbýli á 3 pöllum með bílskúr og aukaíbúð á Brekkunni Akureyri. Nýlegt eldhús. Stór verönd með heitum potti og geymsluskúr. Stærð 280,9 m² Verð 43,9 millj
Nýtt
DALSBRAUT 1
Íris Egilsdóttir hdl. iris@kaupa.is s. 868 2414
VANTAR EIGN TIL LEIGU
Vantar 4-5 herbergja eign á brekkunni til leigu í 1-2 ár fyrir traustan aðila.
Til sölu eða leigu vel staðsett atvinnuhúsnæði á einni hæð sem nota má bæði undir verslun eða iðnað. Tvær stórar innkeyrsluhurðar. Stærð 247,2 m² Verð 25,0 millj
WWW.KAUPA.IS
Eignin þarf að vera laus mánaðarmótin júní/júlí Frekari upplýsingar veitir Björn á skrifstofu.
E I G N A M I Ð L U N Pakkhúsið · Hafnarstræti 19 · Opið alla virka daga kl.9-17
S í m i 4 6 6 1 6 0 0 · w w w. ka u p a . i s BYGGÐAVEGUR 151
TUNGUSÍÐA 29
Einbýlishús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr á hornlóð með miklu útsýni út Eyjafjörðinn. Möguleiki er að útbúa sér útleiguíbúð á neðri hæð. Húsið er 222,1m² að stærð þar af bílskúr 36,7m² Verð 42,5mill Skoða skipti á minni eign
Stórt 7 herbergja einbýli á 2hæðum með innbyggðum bílskúr í Síðuhverfi. Auðvelt að útbúa aukaíbúð á neðri hæð. Stærð 267,5m² þar af bílskúr 41,8m² Verð 54,5millj
SÓMATÚN 18
HAFNARSTRÆTI 21
Glæsilegt 5-6 herbergja einbýlishús á einni hæð með innbyggðum bílskúr frábærum syðst í Naustahverfi. Vandaðar innréttingar. Stærð 218,4m² þar af bílskúr 35,3m² Verð 54,0millj
Skemmtilega 5 herbergja efri sérhæð í Innbænum á Akureyri. Eldhús og baðherbergi hefur verið endurnýjað. Stærð 131,7m² + 7m² geymsluskúr á lóð. Verð 25,5millj
FREYJUNES 4
DRAUPNISGATA 7
Iðnaðarbil á neðri hæð með sér gönguhurð og innkeyrsluhurð. Bilið sjálft er að stærstum hluta einn geimur en innst er snyrting og kaffistofa Stærð 76,7m² (ca 15m x 5m) Verð 10,5millj
Iðnaðarbil á neðri hæð í nýlegu atvinnuhúsnæði. Bilið er einn geymur en möguleiki er að stúka af kaffi-/ skrifstofu og hafa það með sér inngangi. Stærð 105,1m² (15*7) Verð 13,3millj áhv fjármögnunarsamningur 10,5millj greiðslubyrði pr mán um 110.000.-
WWW.KAUPA.IS
Björn Davíðsson Sigurður Sigurðsson Löggiltur fasteignasali Löggiltur fasteignasali siggi@kaupa.is s. 862 1013 bubbi@kaupa.is s. 862 0440
Svala Jónsdóttir svala@kaupa.is s. 663 5260
Jón Bjarnason jon@kaupa.is s. 868 4889
Íris Egilsdóttir hdl. iris@kaupa.is s. 868 2414
BREKATÚN 2 Glæsilegt 9 hæða fjölbýlishús með bílageymslu, alls 23 íbúðir - Fyrstu íbúðirnar verða afhendar sumarið 2014 Á hæðum 2 til 8 eru þrjár íbúðir á hæð en tvær íbúðir eru á 9. hæð. Allar íbúðir á 2. og 3. hæð eru þriggja herbergja. Á hæðum 4 til 8 eru tvær fjögurra herbergja íbúðir og ein þriggja herbergja. Á níundu hæð eru tvær 5 herbergja íbúðir. Eitt bílastæði fylgir hverri íbúð í bílageymslu á jarðhæð. Að auku eru seld sérstök stæði í geymslu fyrir golfbíla. Svalir allra íbúða eru með lokunarkerfi. Frá húsinu er frábært útsýni yfir golfvöllinn, útvistarsvæðið í Hamraborgum, yfir Akureyri og raun allan Eyjafjörð. 7 ÍBÚÐIR SELDAR Verð frá 32 millj - 47,5 millj.
SKÁLATÚN 25-37 Nýjar 3ja-4ra herbergja íbúðir í keðjuraðhúsi. Íbúðirnar afhendast fullbúnar með gólfefnum. Stærð 99,4 m² og 110,0 m² Neðri hæð, 3ja herbergja. Verð 25.850.000.Efri hæð, 4ra herbergja. Verð 28.600.000.Aðeins ein neðri hæð eftir og tvær efri hæðir
WWW.KAUPA.IS
Gunnar Sigtryggsson Sölufulltrúi sími 844 8001
Gunnar Níels Ellertsson Sölufulltrúi sími 662 2939
Nýtt
Múlasíða 34
Ingi Þór Ingólfsson Sölufulltrúi sími 698 4450
34,9 millj.
Mjög björt og falleg 145,7fm 4ra herb raðhúsaíbúð á einni hæð með bílskúr
Kringlumýri 9
32,9 millj.
4-5 herbergja,153,5fm skemmtilega skipulagt einbýli á pöllum með bílskúr á góðum stað
Hríseyjargata 15
37,5 millj.
Sigurbjörg Sigfúsdóttir Sölufulltrúi Sími 864 0054
Andrés Már Magnússon hdl. Lögg. fasteignasali
Einilundur 8A
21,8 millj.
80fm þriggja herbergja endaraðhús á einni hæð
Tryggvagata 8
125 millj.
291,8fm talsvert endurnýjað húsnæði á jarðhæð á móti smábátahöfninni í Reykjavík. Húsnæðið hýsir í dag veitingarekstur, góður langtímaleigusamningur fylgir með.
Lerkilundur 30
55 millj.
144fm mikið endurnýjað og vandað einbýli, þar af 40fm nýlegur Snyrtilegt, stílhreint einbýlishús á einni hæð 140,1 ásamt bílskúr 41,6 fm. samtals 181,7 vestan við húsið er stór flísalögð verönd bílskúr, steypt bílaplan og stór steypt verönd. með heitum potti á.
Höfði - Lundskógi
Skálateigur 3
Falleg eign alls 138,7 fm. Auk bílastæðis í kjallara.
14,9 millj.
Fallegt heilsárshús 34,2 fm + svefnloft, góð verönd með heitum potti, gufubaði og geymsluskúr.
Sendu fyrirspurn á netfangið: midlun@midlunfasteignir.is
Sími 412 1600
Ásatún 20-26
Seld
Verð 29,9 og 32,9 millj.
Einkar fallegar og vandaðar lúxusíbúðir
Seld Seld
Seld
d Seld Sel
Seld
Húsið, sem er þriggja hæða fjölbýlishús með fjórum fjögraherbergja íbúðum á
Seld
hverri hæð. Tveir inngangar eru á húsinu með lyftu í báðum inngöngum ástamt stigahúsi, þar sem hvor lyfta þjónar tveimur íbúðum á hverri hæð. Í báðum inngöngum eru tvær hjóla/vagnageymslur ásamt tæknirými sem staðsett er við
stigahús. Aðgengi að íbúðum á jarðhæð er beint úr aðalinngangi, en aðgengi að íbúðum
www.behus.is
á 2. og 3. hæð er beint frá lyftu, eða stigahúsi og inn í svalagang sem er í séreign viðkomandi íbúðar.
Kotárgerði 6
43,9 millj.
Einbýlishús á tveimur hæðum 253 fm. ásamt bílskúr 27,4 fm. samtals 280,9 fm. Eignin er á tveimur hæðum og er sér leiguíbúð á 1. hæð
Arnarsíða 11
38,5 millj.
Mjög falleg raðhúsaíbúð á einni hæð með bílskúr alls 139,1 fm.
Eiðsvallagata 7a
14,9 millj.
109fm fimm herbergja parhús í 5 mín göngufæri við miðbæ Akureyrar.
Sólheimar 5
69,9 millj.
Einkar glæsilegt einbýlishús á fallegri sjávarlóð gengt Akureyri
Miðlun fasteignir · Kaupvangsstræti 1, 2. hæð · 600 Akureyri · Sími 412 1600 · midlunfasteignir.is
Sími 412 1600
Akurgerði 5f Verð 28,9 millj
OPIÐ HÚS
Fimmtudaginn 29. maí kl. 13:30 til 14:00 Góð 6 herbergja endaíbúð í raðhúsi. Eignin skiptist í forstofu,eldhús,tvær samliggjandi stofur, tvö baðherbergi, fjögur svefnherbergi, þvottahús og geymslu, á baklóð er verönd með heitum potti. Eignin er laus til afhendingar fljótlega.
Kálfborgará Bárðardal
4,8 millj.
Mjög fallegt sumarhús 15 fm auk svefnlofts, húsið stendur vel gróinni leigulóð í Bárðardal.
Lækjargata 3
58 millj.
Glæsilegt og mikið endurnýjað einbýlishús ásamt stakstæðum bílskúr. Húsið stendur á 1.344 fm. eignarlóð
Þórunnarstræti 117
31 millj.
FYLGSTU MEÐ OKKUR
Á FACEBOOK facebook.com/MidlunFasteignir Mikið endurnýjuð 5 herbergja íbúð 137,3 fm. ásamt bílskúr og geymslu á 1 hæð 36 fm. samtals 173,9 fm.
Miðlun fasteignir · Kaupvangsstræti 1, 2. hæð · 600 Akureyri · Sími 412 1600 · midlunfasteignir.is
gróðurhús
ið Sumar inn! er tím
Nánari upplýsingar á www.jotunn.is
Verð frá Erum með vönduð og góð gróðurhús í öllum stærðum og gerðum. Gler og plast. Massey Ferguson sláttutraktorar Frábær sláttugeta. Margar útfærslur. Með eða án safnkassa
69.900,-
MTD sláttutraktorar
Ódýr kostur og mikil sláttugeta. Með eða án safnkassa
Verð frá
Verð frá
498.000,-
362.695,Opið alla virka daga
og einnig á laugardögum frá 1000 - 1500
Austurvegur 69 - 800 Selfoss Sími 480 0400
Lónsbakki - 601 Akureyri jotunn@jotunn.is
700 - Egilsstaðir www.jotunn.is
Ný sending af Knús fjölnotapúðunum komin í hús
Litli Gleðigjafinn Verslunarmiðstöðinni Sunnuhlíð
FASTEIGNASALA AKUREYRAR Haf narstræti 104 · 600 Akureyri · Sími 460 5151 · fa sta k.is
Kjósið okkur! Kjósið okkur! Loforðalisti Fasteignasölu Akureyrar
Arnar Guðmundsson Friðrik Sigþórsson Löggildur fasteignasali arnar@fastak.is 773 5100
Sölufulltrúi fridrik@fastak.is 773 5115
• Betri íbúðir • Stærri íbúðir • Lægra íbúðaverð handa kaupendum • Hærra íbúðarverð handa seljendum • Hagstæðari lán til íbúðakaupa Við lofum öllu fögru og erum langfallegastir! Við gerum allt fyrir alla, en okkur finnst samt að ísbirnirnir eigi að vera áfram í Grænlandi !
Til sölu leigulóðarréttindi í Lundskógi Frábær staðsetning Nánari uppl. á skrifstofu.
Vantar litlar íbúðir á skrá
Vantar 3-4 herb. íbúðir á skrá
Hafnar stræ ti 1 0 4 · 6 0 0 Ak u r e y r i · S í m i 4 6 0 5 1 5 1 · fast ak . i s
FASTEIGNASALA AKUREYRAR H af narstræti 104 · 600 Akureyri · Sími 460 5151 · fa sta k.is
Tjarnalundur 6 NÝTT
TIlboð
NÝTT
32.9 millj.
Kringlumýri 5-6 herb. 153m2 vel staðsett einbýlishús á mjög rólegum stað á Brekkunni, bílskúr hefur verið breytt til bráðabirgða í herbergi.
Hamarstígur 38
Mjög skemmtilega skipulagt og gott 5-6 herbergja einbýlishús, í risi er 2 herb. 54,3 fm íbúð samtals 199,1m².
15.9 millj.
Gott sumarhús á rúmlega 10 þúsund fermetra eignarlóð í landi Jódísarstaða í Þingeyjarsveit um 60 km frá Akureyri. Húsið er skráð 45,4m² að stærð auk um 12m² viðbyggingar og svefnlofts. Stór verönd er við húsið.
Tveggja herb. íbúð á Brekkunni með stórkostlegu útsýni, er í útleigu.
Kringlumýri 9
Jódísarstaðir lóð 5 NÝTT
35.9 millj.
Ránargata 26
25.2 millj.
Mikið endurnýjuð góð 5 herbergja efri hæð í tvíbýlishúsi
Skálateigur 3 103
Tilboð
Mjög góð þriggja herbergja íbúð í fjölbýlishúsi með lyftu ,stæði í bílakjallara og vinnustofu, íbúð á 3 hæð 93,0 fm. ásamt sér geymslu í kjallara 8,3 fm. svo og 38,4 fm. vinnustofu.
Hafn ar stræ ti 1 0 4 · 6 0 0 Ak u r e y r i · S í m i 4 6 0 5 1 5 1 · fast ak . i s
Arnar Guðmundsson
Þú þarft ekki að leita Fannagil 5
Löggildur fasteignasali arnar@fastak.is 773 5100 annað!
56.9 millj.
Friðrik Sigþórsson
Sölufulltrúi fridrik@fastak.is 773 5115
Móasíða 6b
34.9 millj.
eign Ath. skipti á stærri úr! sk bíl með góðum Sérlega vandað og glæsilegt 261m2 einbýlishús í Giljahverfi, þar af er bílskúrinn 42,7m2.
Norðurgata 12
15.9 millj.
Þriggja herbergja 61,2 fm. íbúð á miðhæð í steinsteyptu þríbýlishúsi ásamt 3,2 fm. geymslu á jarðhæð og tveggja hæða 60,4 fm. bílskúr sem innréttaður er sem íbúð samtals 124,8 fm.
Óseyri 1
Leiga
Til Leigu Óseyri 1 Akureyri. Um er að ræða mjög gott verslunarhúsnæði á bestastað á Akureyri.
Mjög góð og talsvert endurnýjuð 6-7 herbergja raðhúsaíbúð á vinsælum stað í þorpinu.
Reynivellir 6
25.5 millj.
Rúmgóð 5 herb. hæð og ris 164,8 fm.ásamt 30,8 fm. bílskúr samtals 195,6 fm. við Reynivelli á Akureyri. Húsið er steinsteypt tvíbýlishús - tvær hæðir og ris.
Óseyri 16
57 millj.
Grunnflötur hússins er skráður 437,4 fm, lofthæð við útveggi er 11,7metrar og mænishæð er 13,7metrar en sett hefur verið milliloft í allt húsið og er gólfflötur þess á tveimur hæðum u.þ.b. 850 fm.
Hafnar stræ ti 1 0 4 · 6 0 0 Ak u r e y r i · S í m i 4 6 0 5 1 5 1 · fast ak . i s
Sleðastælar í Hlíðarfjalli
Föstuda 30. magíinn milli 17 og k1l. 9
Missið ekki af þessu
Maria Sandberg Árni Tarzan Jonni.is Baldvin Gunn Lasse Dahlberg
Þessi mæta á svæðið ásamt mörgum öðrum
Motul á Íslandi Gleráreyrar 3 600 Akureyri. Sími 462-4600 Sportferðir www.sportferðir.is sími 894 2967
Átt þú gamalt myndefni á spólum sem að þú ert hætt(ur) að geta skoðað?
N4 býður upp á yfirfærslu á gömlu efni á DVD diska eða harðan disk. Vhs, Hi8, DV, DvCam, Hdv, Sp Beta. Einnig fjölföldun á Cd og DVD diskum.
Hafnarstræti 99-101 // Amarohúsinu // Sími 412 4400
Sumaropnun hefst 1.júní OPNUNARTÍMINN Í SUMAR ER: SUN. - FIM. KL. 11 - 22 FÖS. & LAU. KL. 11 - 18
Leikfangasýningin Barnagull opnar í Smámunasafninu sunnudaginn 1. júní Opið verður alla daga í sumar frá
kl. 11:00 til 17:00 Verið velkomin!
SMÁMUNASAFN
AKUREYRI
HRAFNAGIL
SMÁMUNASAFNIÐ
SVERRIS HERMANNSSONAR
SÓLGARÐUR • EYJAFJARÐARSVEIT • S: 463 1261 • 27 KM SUNNAN VIÐ AKUREYRI, VEGUR 821
Heilsunuddari 60 mín nudd kr. 5000.30 mín nudd kr. 3500.-
Sigurlaug Níelsdóttir (Silla) Sími 865 7234
10 tíma kort á kr.42.500.5 tíma kort á kr.22.500.-
Erum á Sunnuhlíð 12
·
603 Akureyri
·
Sími 571 6020 / 865 7234
TJÓNAVIÐGERÐIR
Ef bíllinn þinn skemmist, þá sjáum við um afganginn
· Rétting · Sprautun · Plastviðgerðir · Framrúðuskipti · Framrúðuviðgerðir
B.G.S. gæðavottað verkstæði með 5 stjörnur hjá Sjóvá.
CABAS tjónamat fyrir öll tryggingafélög. Gerum við allar gerðir bíla. BIFREIÐAVERKSTÆÐI
BJARNA SIGURJÓNS Laufásgötu 5 · 600 Akureyri · Sími 462-3061
Ökukennsla og ökuskóli
Harkaranámskeið Réttindanámskeið til aksturs leigubíla verður haldið
11. og 12. júní kl. 9:00-16:00
Sjá nánar undir Fréttir á ekill.is Ekill ökuskóli I Goðanesi 8-10 I 603 Akureyri Sími 461 7800 I Gsm 894 5985 I ekill@ekill.is I www.ekill.is
SUDOKU
Fylltu út reitina með tölustöfum frá 1-9. Markmiðið er að fylla út alla reitina án þess að sami tölustafur komi fyrir oftar en einu sinni í hverjum dálki, lóðréttri eða láréttri línu.
1
3 7 6 4 6 9 2 5 3 9 7 4 4 9 2 7 6 1 8 6 7 5 8 9 2 1 Miðlungs
1
8 2 1 9 4 3 5 7 1 1 2 9 3 8 6 2 5 2 4 6 5 8 7 2 5 9 4 Erfitt
SHELL Á AKUREYRI
Þjónusta, reynsla og gæði Á Shell Hörgárbraut færðu: Shell V-Power 95 okt. Shell V-Power 98 okt. Þjónustu á verði sjálfsafgreiðslu
Kort og lykla sem gilda á Orkunni og Shell og veita 2 króna viðbótarafslátt á Þinni stöð
Ari Gunnar hefði ekki staðið vaktina í 18 ár ef það væri ekki skemmtilegt að taka á móti góðum gestum.
Velkomin á Shell Akureyri.
Viðtal vikunnar
Einar Mikael ásamt Viktoríu, sem er fyrsta íslenska töfrakonan.
„Fyrst og fremst þakklæti áhorfenda“ Einar Mikael Sverrisson töframaður hefur mikið verið í sviðsljósinu að undanförnu, enda fjörugur og fjölhæfur listamaður. Hann verður á Akureyri í næstu viku til að vera viðstaddur áheyrnarprufur sem fara fram í Sjallanum föstudaginn 6. júní næstkomandi. Einar Mikael er nefnilega að undirbúa sjónvarpsþátt sem verður sýndur í haust.
Hvað kom til að þú varðst töframaður? „Mér hefur alltaf fundist gaman að koma fram og gleðja aðra. Það er þessi fallega tilfinning. Ég vil meina að töfrabrögð og sjónhverfingar séu tilfinningaleg upplifun sem heilinn nær ekki að tengja. Þetta er þriðja sterkasta tilfinningin í mannslíkamanum – að fá að upplifa eitthvað fallegt og geta sýnt öðrum það og upplifa tilfinninguna í gegnum þá. Ég var þrettán ára þegar ég sá töfrabrögð í fyrsta
sinn, það var á Flórída í Bandaríkjunum og ég varð strax hugfanginn. Það var þó ekki fyrr en um tíu árum seinna sem ég ákvað að gera töfrabrögð að ævistarfi sínu. Og þannig er það í dag. Þetta er mitt aðalstarf.“ Hvað er það skemmtilegasta við starfið? „Fyrst og fremst þakklæti áhorfenda, bæði barna og fullorðinna. Gleði þeirra og jákvæðni gefa mér mjög mikið. Það er ekkert skemmtilegra en að sjá gleðina í augum áhorfenda þegar við erum að skemmta þeim. Vinnan er svo fjölbreytt að það er enginn dagur eins og auðvitað samstarfið við hópinn sem stendur að töfrahetjunum.“ Þú fórst til Grænlands í vetur. Hvernig var að töfra á Grænlandi? „Grænland var mikil upplifun fyrir mig og ferðin þangað var hreint frábær. Það kom mikið á óvart hvað við vorum vinsæl hjá krökkunum þar. Grænlendingar eru yndislegt
fólk og það var tekið gríðarlega vel á móti okkur. Við héldum tvær stórar sýningar sem uppselt var á, einnig fórum við í heimsókn í fjóra grunnskóla og héldum stuttar töfrasýningar. Sú eftirminnilegasta var heimsókn á munaðarleysingjaheimili. Við vorum líka með námskeið, þannig að það var kappnóg að gera hjá okkur. Einnig fórum við í viðtal hjá
„Já, það er verið að undirbúa sjónvarpsþáttinn okkar sem fjallar að hluta um töfrabrögð. En fólk þarf ekki endilega bara að hugsa um töfrabrögð, ef þau kunna að dansa eða syngja eða leika þá er það líka frábært. Næst á dagskrá hjá mér eru áheyrnarprufur fyrir þennan sjónvarpsþátt sem við ætlum að taka upp í sumar og heitir hann hvorki meira né
Einar Mikael umkringdur aðdáendum eftir sýningu. Hér er hann að árita
grænlenska sjónvarpinu og í frítíma okkar sigldum við milli ísjaka og skoðuðum Nuuk. Þetta var mikið ævintýri og yndisleg ferð í alla staði, algjörlega ógleymanleg ferð.“ Hvernig hafa viðbrögð Íslendinga verið gagnvart þér og töfrabrögðunum? „Viðbrögðin hafa alls staðar verið ótrúlega góð. Við finnum fyrir því að fólki finnst vanta nýtt skemmtiefni fyrir fjölskyldur. Ég get ekki sagt annað en að það sé mikill áhugi fyrir Töfrahetjunum og fólk er forvitið.“ Hvað er næst á dagskrá? Þú ert að undirbúa sjónvarpsþátt og ætlar að finna einhverja efnilega á Akureyri?
minna en Töfrahetjurnar. Við erum að leita að strákum og stelpum sem hafa gaman af töfrabrögðum og vilja taka þátt í þessu verkefni með okkur. Við ætlum að vera með áheyrnarprufur í Sjallanum á Akureyri kl. 16-17 föstudaginn 6. júní. Planið er að fara á sex staði á landinu, byrjum í Grindavík, förum svo til Selfoss, Akraness, Vestmannaeyja, Akureyrar og endum svo í Reykjavík. Já, við sem sagt erum að leita að hressum krökkum á aldrinum 6-15 ára sem finnst gaman að koma fram og vilja læra gera ótrúlega hluti. Ég hvet áhugasama endilega að mæta og láta reyna á hvað þeir geta og kunna.“ Viðtal: HJÓ.
Bjóðum Dísu velkomna aftur
KJÖTBORÐIÐ HAGKAUP AKUREYRI TILBOÐ
FYLLTUR
LAMBAKÓRÓNUR
LAMBAHRYGGUR
3.799kr/kg
v. á. 2.999
v. á. 4.499
Gildir til 1. júní á meðan birgðir endast.
TILBOÐ
TILBOÐ LAMBAFRAMHRYGGJASNEIÐAR
1.999kr/kg v. á. 2.599
2.299kr/kg
TILBOÐ SÆLKERABOLLUR Í SESAMSÓSU
1.299kr/kg v. á. 1.499
Miðvikudagur 28. maí 2014
16.25 Ljósmóðirin 17.20 Disneystundin (19:52) 17.21 Finnbogi og Felix (19:26) 17.43 Sígildar teiknimyndir 17.50 Herkúles (19:21) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Nýsköpun Íslensk vísindi III (4:8) 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.25 Veðurfréttir 19.30 Íþróttir 19.40 Kastljós 20.10 Í garðinum með Gurrý II 20.40 Neyðarvaktin (22:22) Bandarísk þáttaröð um slökkviliðsmenn og bráðaliða í Chicago en hetjurnar á slökkvistöð 51 víla ekkert sér. Meðal leikenda eru Jesse Spencer, Taylor Kinney, Lauren German og Monica Raymund. 21.25 Blásið í glæður (2:6) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Guðmóðirin (2:3) 00.00 Kastljós 00.20 Fréttir
12:35 Nágrannar 13:00 Veistu hver ég var? 13:50 Up All Night (21:24) 14:10 2 Broke Girls (17:24) 14:35 Sorry I’ve Got No Head 15:05 Mom (1:22) 15:30 Tommi og Jenni 15:55 UKI 16:00 Frasier (19:24) 16:25 Mike & Molly (17:23) 16:45 How I Met Your Mother 17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Nágrannar 17:57 Simpson-fjölskyldan (1:25) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Stóru málin 20:05 How I Met Your Mother 20:30 Lífsstíll 20:50 Dallas (1:15) 21:35 Falcón (4:4) 22:20 I Am 23:40 Lincoln 02:05 NCIS (14:24)
18:00 Að norðan 18:30 Hvítir mávar Gestur Einar Jónasson hittir skemmtilegt fólk og ræðir um lífið og tilveruna. 19:00 Að norðan (e) 19:30 Hvítir mávar (e) Gestur Einar Jónasson hittir skemmtilegt fólk og ræðir um lífið og tilveruna. 20:00 Að norðan (e) 20:30 Hvítir mávar (e) 21:00 Að norðan (e)
17:00 Once Upon a Time (20:22) 17:45 Dr. Phil 18:25 The Good Wife (16:22) 19:10 America’s Funniest Home Videos (32:44) 19:35 Save Me (1:13) 20:00 Gordon Ramsay Ultimate Home Cooking 20:25 Solsidan (8:10) 20:50 The Millers (21:22) 21:15 Emily Owens M.D - NÝTT 22:00 Blue Bloods (21:22) 22:45 Leverage (4:15)
Bíó 10:15 The American President 12:10 The Remains of the Day 14:20 Anger Management 16:05 The American President 18:00 The Remains of the Day 20:15 Anger Management 22:00 Grown Ups 2 23:40 Seeking a Friend for the end of the World 01:20 Still Waiting 02:50 Grown Ups 2
Sport 12:45 Pepsímörkin 2014 14:00 Moto GP 15:00 NBA 15:25 Meistaradeild Evrópu fréttaþáttur 15:55 Þýski handboltinn 17:15 Þýsku mörkin 17:45 Meistaradeild Evrópu 19:45 Borgunarbikarinn 2014 22:00 Evrópudeildin 00:30 NBA úrslitakeppnin
LOCAL FOOD -
LOCAL BEER - LOCAL ART
Tveir vinir
á Örkinni
Pálmi Sigurhjartarsson og Siggi Björns flytja eigin lög með viðeigandi mis-sönnum sögum af fólki og fé.
Föstudaginn 30. maí kl. 21:30 Miðaverð kr. 2.000,-
Eldhúsið að sjálfsögðu opið Meistararnir í eldhúsinu reiða fram norðlenska sælkeraveislu fyrir matargesti
Hafnarstræti 22 · 600 Akureyri Sími 461 2100 . www.noa.is
Fimmtudagur 29. maí 2014 uppstigningadagur
08.00 Morgunstundin okkar 10.19 Grettir (6:13) 10.30 Að temja drekann sinn 12.05 Draumalandið 13.35 Frumkvöðlakrakkarnir 14.35 Zarzuela: Óperettutónleikar 16.20 Hestöfl 16.30 Ástareldur 17.20 Einar Áskell (13:13) 17.33 Kafteinn Karl (4:26) 17.45 Hrúturinn Hreinn 17.50 Ævar vísindamaður 18.16 Skrípin (37:52) 18.20 Táknmálsfréttir 18.30 Í garðinum með Gurrý II 19.00 Fréttir 19.25 Veðurfréttir 19.30 Íþróttir 19.40 HM veislan (2:3) 20.10 Pricebræður bjóða til veislu (2:5) 20.40 Best í Brooklyn (18:22) 21.05 Gátan ráðin (2:4) 21.50 Glæpahneigð (23:24) 22.30 Dansað á ystu nöf (3:5) 23.30 Endurkoma 01.25 Dagskrárlok
07:00 Barnatími Stöðvar 2 07:01 Stubbarnir 07:25 Latabæjarhátíð í Höllinni 08:40 Tasmanía 09:00 Fuglaborgin 10:20 Loonatics Unleashed 10:40 Hulk vs. Thor 12:15 Malcolm In The Middle 12:40 The O.C (4:25) 13:25 Pitch Perfect 15:15 Working Girl 17:10 Frasier (20:24) 17:35 Mike & Molly (18:23) 18:00 How I Met Your Mother 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:49 Íþróttir 18:56 Ísland í dag (1:50) 19:15 Veður 19:20 Stóru málin 20:05 Friends With Better Lives 20:30 Baltasar Kormákur 20:55 Hafið 22:45 Inhale 00:05 Íslenskir ástríðuglæpir 00:30 24: Live Another Day (4:12) 01:15 Shameless (9:12)
FylgstuX2014 með 18:00 SVEITARSTJÓRNARKOSNINGUNUM 2014 Á N4 Í verður þessum þætti ræðum við og Austurlandi Rætt við fulltrúa allra framboða á Norðurvið fulltrúa allra listanna sem Laugardaginn 17. maí bjóða framDalvíkurbyggð á Akureyri í komandi Fjallabyggð, og Eyjafjarðarsveit Sunnudaginn 18. maí sveitarstjórnarkosningum Norðurþing, Langanesbyggð og Þingeyjarsveit Laugardaginn 24. maí(e) 20:00 X2014 Sveitarfélagið Skagafjörður, Sveitarfélagið Skagaströnd, Blönduósbær, og Húnaþing Í þessumHúnavatnshreppur þætti ræðum við vestra Sunnudaginn 25. maí Seyðisfjörður, viðVopnafjörður, fulltrúa Fljótsdalshérað, allra listanna sem Fjarðabyggð og Djúpavogshreppur bjóða fram á Akureyri í komandi Uppstigningardagur 29. maí Akureyri sveitarstjórnarkosningum Þættirnir verða allir sýndir kl: 15:00 22:00 X2014kl. (e) og endursýndir 18:00 og 21:00 00:00 X2014 (e) 01:00 X2014 (e)
Bíó 10:35 Scent of a Woman 13:10 Fun With Dick and Jane 14:40 Wag the Dog 16:15 Scent of a Woman 18:50 Fun With Dick and Jane 20:20 Wag the Dog 22:00 The Change-up 23:50 Long Weekend 01:20 Scream 4 03:10 The Change-up
14:05 The Millers (21:22) 14:30 The Voice (25:26) 17:30 Emily Owens M.D (1:13) 18:15 Dr. Phil 18:55 Design Star (6:9) 19:40 Trophy Wife (20:22) 20:05 Læknirinn í eldhúsinu (7:8) 20:30 Royal Pains (7:16) 21:15 Scandal (19:22) 22:00 Agents of S.H.I.E.L.D. (7:22) 22:45 CSI (20:22) 23:30 The Good Wife (16:22) 00:15 Beauty and the Beast Sport 07:00 Borgunarbikarinn 2014 13:55 NBA úrslitakeppnin 15:45 NBA 16:10 Pepsímörkin 2014 17:25 Borgunarbikarinn 2014 19:15 Meistaradeild Evrópu fréttaþáttur 19:45 Spænski boltinn 2013-14 21:30 Spænsku mörkin 2013/14 22:00 Borgunarmörkin 2014 23:15 Þýsku mörkin
16” PIZZA m/sósu, osti, nautahakki, sveppum, lauk og papriku.
+ 2 gosdósir 33cl (Pepsi, Pepsi Max, 7up eða Appelsín) ......... 1.990
TILBOÐ
1. 12” pizza m/3 áleggstegundum
+ ostabrauðstangir eða 12” hvítlauksbrauð ..........................
ÞÚ SÆKIR
kr.
*Gildir til 4. júní 2014 - Þú sækir
2. 2 x 12” pizzur m/3 áleggstegundum ...................... 3. 2 x 12” pizzur m/3 áleggstegundum
+ ostabrauðstangir eða 12” hvítlauksbrauð ..........................
4. 16” pizza m/3 áleggstegundum
+ ostabrauðstangir eða 12” hvítlauksbrauð ..........................
5. 2 x 16” pizzur m/3 áleggstegundum ...................... 6. 2 x 16” pizzur m/3 áleggstegundum
+ ostabrauðstangir eða 12” hvítlauksbrauð ..........................
2.490 kr. 2.790 kr. 3.390 kr. 2.890 kr. 3.290 kr. 3.890 kr.
Heimsending 1.000 kr. (alla daga kl. 17-21)
KAUPANGI - AKUREYRI - OPIÐ MÁNUD. - FIMMTUD. 17-23 OG FÖSTUD. - SUNNUD. 11:30-23
Nú getur þú valið um lítið og/eða stórt pepperóni! - ...nú eða þunnan botn, ekkert mál...
TILBOÐ VIKUNNAR
*
NÝTT
Föstudagur 30. maí 2014
15.40 Ástareldur 16.30 Ástareldur 17.20 Litli prinsinn (22:25) 17.43 Undraveröld Gúnda (3:11) 18.05 Nína Pataló (25:39) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Pricebræður bjóða til veislu (2:5) 19.00 Fréttir 19.25 Veðurfréttir 19.30 Íþróttir 19.40 Sveitarstjórnarkosningar 2014 - Leiðtogaumræður Oddvitar allra framboða í Reykjavík takast á í beinni sjónvarps- og útvarpsútsendingu um stefnumál flokkanna fyrir sveitarstjórnakosningarnar. 21.30 Rokkbáturinn Meinfyndinn breskur húmor í bland við bandaríska uppreisn og góða tónlist. Bretar hafa sett lögbann á rokktónlist í útvarpi 7. áratugarins en bandarískur uppreisnarseggur kann ráð við því. 23.40 Foringi og heiðursmaður 01.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
08:25 Making Attenborough’s Galapagos 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (161:175) 10:20 Fairly Legal (11:13) 11:10 Last Man Standing (5:24) 11:35 Hið blómlega bú 12:15 Heimsókn 12:35 Nágrannar 13:00 Bowfinger 15:10 Young Justice 15:35 Hundagengið 16:00 Frasier (21:24) 16:25 Mike & Molly (19:23) 16:45 How I Met Your Mother 17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Nágrannar 17:57 Simpson-fjölskyldan 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Ísland í dag (1:50) 19:20 Stóru málin 20:05 One Direction: This is Us 21:35 101 Reykjavík 23:05 Mýrin 00:40 Djúpið 02:10 Argo
18:00 Föstudagsþátturinn Hilda Jana og Kristján taka á móti góðum gestum og hafa það gott. 19:00 Föstudagsþátturinn (e) Hilda Jana og Kristján taka á móti góðum gestum og hafa það gott. 20:00 Föstudagsþátturinn (e) 21:00 Föstudagsþátturinn (e) 22:00 Föstudagsþátturinn (e) 23:00 Föstudagsþátturinn (e) 00:00 Föstudagsþátturinn (e) Bíó 10:30 Pitch Perfect 12:20 Mrs. Doubtfire 14:25 To Rome With Love 16:15 Pitch Perfect 18:05 Mrs. Doubtfire 20:10 To Rome With Love 22:00 The Great Gatsby 00:20 Braveheart 03:15 The Escape Artist (1:2) 04:45 The Great Gatsby
16:50 90210 (19:22) 17:35 Gordon Ramsay Ultimate Home Cooking 18:00 Læknirinn í eldhúsinu (7:8) 18:25 Dr. Phil 19:05 Minute To Win It 19:50 Secret Street Crew (4:6) 20:35 America’s Funniest Home Videos (33:44) 21:00 Survior - NÝTT (1:15) 21:45 Wedding Crashers 23:45 Royal Pains (7:16) 00:35 The Good Wife (16:22) Sport 14:50 Borgunarmörkin 2014 16:05 NBA 16:30 NBA úrslitakeppnin 18:20 Austurríki - Ísland 20:30 Meistaradeild Evrópu fréttaþáttur 20:30 Meistaradeild Evrópu fréttaþáttur 21:00 Þýski handboltinn 22:20 Austurríki - Ísland 00:05 NBA
FLÓAMARKAÐUR - Rauða krossins
Flóamarkaður verður haldinn í húsnæði Rauða krossins Viðjulundi 2 Föstudag 30. maí. kl. 10 - 18 og laugardag 31. maí. kl. 10 - 16
www.redcross.is
Laugardagur 31. maí 2014
07.00 Morgunstundin okkar 10.25 Landinn 10.50 Sveitarstjórnarkosningar 2014 - Leiðtogaumræður 12.35 Fum og fát 12.40 Hraðafíkn 13.10 Hið sæta sumarlíf (2:6) 13.40 2012 (3:6) 14.10 Vonarhöfn 15.10 Vögguvísa úr öðrum heimi 16.05 Handgert: Nikoline Liv Andersen 16.15 Svipmyndir frá Noregi 16.20 Skólaklíkur 17.05 Táknmálsfréttir 17.15 Hrúturinn Hreinn 17.20 Leiðin til Ríó (5:6) 18.05 Violetta (9:26) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.25 Veðurfréttir 19.30 Íþróttir 19.45 Hraðfréttir 19.50 Saga af strák (4:13) 20.15 Bleiki pardusinn 2 21.45 Sveitarstjórnarkosningar 2014 - Kosningavaka
10:20 Villingarnir 10:45 Kalli kanína og félagar 10:50 Scooby-Doo! Mystery Inc. 11:10 Batman: The Brave and the bold 11:35 Big Time Rush 12:00 Bold and the Beautiful 13:25 Íslenskir ástríðuglæpir 13:50 Britain’s Got Talent (4:18) 14:55 Sælkeraferðin (4:8) 15:15 Hello Ladies (8:8) 15:45 Dallas (1:15) 16:30 ET Weekend (37:52) 17:15 Sjáðu 17:45 Íslenski listinn 18:15 Hókus Pókus (11:14) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:45 Íþróttir 18:55 Modern Family (22:24) 19:15 Lottó 19:20 Two and a Half Men 19:45 Flicka 3: Best Friends 21:15 2 Guns 23:05 Contraband 00:50 The Five-Year Engagement 02:50 Silver Linings Playbook
Fylgstu X2014 með 15:00 (e) SVEITARSTJÓRNARKOSNINGUNUM 2014 Á N4 Norðurland eystra. Rætt verður við fulltrúa allra framboða á Norður- og Austurlandi 16:00 X2014 (e) Laugardaginn 17. maí Norðurland vestra. Fjallabyggð, Dalvíkurbyggð og Eyjafjarðarsveit Sunnudaginn 18. maí 18:00 X2014 (e) Norðurþing, Langanesbyggð og Þingeyjarsveit Laugardaginn 24. maí . Austurland Sveitarfélagið Skagafjörður, Sveitarfélagið Skagaströnd, Blönduósbær, Húnavatnshreppur og Húnaþing vestra 19:00 X2014 (e) Sunnudaginn 25. maí Akureyri. Vopnafjörður, Fljótsdalshérað, Seyðisfjörður, Fjarðabyggð og Djúpavogshreppur 20:00 X2014 (e) Uppstigningardagur 29. maí Akureyri Eyjafjörður. Þættirnir verða allir sýndir kl: 15:00 21:00 X2014 (e) og endursýndir kl. 18:00 og 21:00 Norðurland eystra. 21:00 X2014 (e)
15:10 Top Gear USA (1:16) 16:00 Top Chef (9:15) 16:45 Emily Owens M.D (1:13) 17:30 Survior (1:15) 18:15 Secret Street Crew (4:6) 19:00 Solsidan (8:10) 19:25 7th Heaven (21:22) 20:05 Once Upon a Time (21:22) 20:50 Beauty and the Beast 21:40 90210 (20:22) 22:30 Along Came a Spider 00:10 Trophy Wife (20:22) 00:35 Blue Bloods (21:23)
Bíó 08:45 Dying Young 10:35 Friends With Kids 12:20 Something’s Gotta Give 14:25 27 Dresses 16:15 Dying Young 18:05 Friends With Kids 19:50 Something’s Gotta Give 22:00 Now You See Me 23:55 Stoker 01:35 The Last Stand 03:20 Now You See Me
Sport 11:05 Meistaradeild Evrópu fréttaþáttur 11:35 Pepsí deildin 2014 13:25 Pepsímörkin 2014 14:40 Borgunarbikarinn 2014 16:30 Austurríki - Ísland 18:10 UFC Now 2014 19:00 UFC Live Events 22:00 Moto GP 23:50 NBA 00:30 NBA úrslitakeppnin
Opnunartímar: Mánud. - föstud.: 11:30 - 13:30 & 17:00 - 21:30 Um helgar: 17:00 - 21:30 STRANDGÖTU 13 - 600 AKUREYRI - kruasiam@kruasiam.is - www.kruasiam.is
Við erum á fésbókinni
Hádegishlaðborð Kr. 1.650,- / Kr. 1.750,- m. gosi Alla virka daga frá kl. 11:30 - 13:30
Sótt/Sent Tilboð 1
(fyrir tvo eða fleiri)
Tilboð 2
(fyrir tvo eða fleiri)
• Djúpsteiktar rækjur • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Kjúklingur í massaman karrý • Hrísgrjón
• Djúpsteiktar rækjur • Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í súrsætri sósu • Hrísgrjón
3.490,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 1.645,- kr. á manninn
3.490,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 1.645,- kr. á manninn
Tilboð 3
Tilboð 4
(fyrir tvo eða fleiri)
(fyrir tvo eða fleiri)
• Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í gulu karrý • Steiktur kjúklingur í ostrusósu m. papriku & lauk • Hrísgrjón
• Djúpsteiktar rækjur • Steikt nautakjöt í ostrusósu • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Fiskur í sætri chilisósu • Hrísgrjón
3.690,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 1.745,- kr. á manninn
3.690,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 1.745,- kr. á manninn
Ath. Gerum ekki breytingar á tilboðum
Heimsending eftir kl. 17
2 lítrar af Pepsi eða Pepsi MAX fylgja ef keypt er fyrir þrjá eða fleiri! Heimsendingargjald 500,- kr.
Hægt er að skoða matseðil í sal á heimsíðunni www.kruasiam.is
Sunnudagur 1. júní 2014 sjómannadagurinn
10.20 Lína á ferð og flugi 12.00 Fréttir 12.25 Í garðinum með Gurrý II 12.55 Nýsköpun - Íslensk vísindi 13.25 Mono Town 14.25 Inndjúpið (2:4) 15.10 HM veislan 15.40 Villta Brasilía (2:3) 16.30 Leiðin á HM í Brasilíu 17.00 Táknmálsfréttir 17.10 Fisk í dag 17.20 Stella og Steinn (4:42) 17.32 Friðþjófur forvitni (5:10) 17.56 Skrípin (14:52) 18.00 Stundin okkar 18.25 Camilla Plum kruð og krydd (4:10) 19.00 Fréttir 19.25 Veðurfréttir 19.30 Íþróttir 19.45 Sveitastjórnarkosningar 2014 - Leiðtogaumræður 20.20 Sjómannslíf (1:3) 20.45 Ferðastiklur (8:8) 21.25 Inndjúpið (3:4) 22.00 Dansað á ystu nöf (4:5) 23.00 Biutiful
07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:00 Algjör Sveppi 09:35 Grallararnir 09:55 Ben 10 11:35 Victourious 12:00 Nágrannar 13:25 Mr Selfridge (5:10) 14:15 Breathless (3:6) 15:05 Lífsstíll 15:30 Ástríður (3:10) 16:00 The Big Bang Theory 16:25 Höfðingjar heim að sækja 16:45 60 mínútur (34:52) 17:30 Eyjan 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (40:50) 19:10 The Crazy Ones (15:22) 19:30 Britain’s Got Talent (5:18) 20:20 Mad Men (1:13) 21:10 24: Live Another Day (5:12) 21:55 Shameless (10:12) 22:45 60 mínútur (35:52) 23:30 Daily Show: Global Edition 23:55 Suits (16:16) 00:40 Al Capone & The Untouchables
01:00 Endurtekið efni frá liðinni viku. 20:00 Útkall rauður (e) Strandið á sandinum 20:30 Auðæfi hafsins (1:5) (e) Auðæfi hafsins; fjallað um fjölbreytta verðmætasköpun Íslendinga úr hafinu og margbreytileika afurðanna. 21:00 Auðæfi hafsins (2:5) (e) 21:30 Auðæfi hafsins (3:5) (e) 22:00 Auðæfi hafsins (4:5) (e) 22:30 Auðæfi hafsins (5:5) (e) Bíó 13:15 Journey 2: The Mysterious Island 14:50 Here Comes the Boom 16:35 The Best Exotic Marigold Hotel 18:40 Journey 2: The Mysterious Island 20:15 Here Comes the Boom 22:00 The Lucky One 23:40 Killing Them Softly 01:15 Youth in Revolt
14:00 Gordon Ramsay Ultimate Home Cooking (20:20) 14:25 7th Heaven (21:22) 15:05 Once Upon a Time (21:22) 15:50 90210 (20:22) 16:40 Design Star (6:9) 17:30 The Good Wife (16:22) 18:20 Hawaii Five-0 (22:22) 19:10 Læknirinn í eldhúsinu (7:8) 19:35 Judging Amy (18:23) 20:20 Top Gear USA (2:16) 21:10 Law & Order (16:22) 22:00 Leverage (5:15) 22:45 Málið (8:13) Sport 13:00 Austurríki - Ísland 14:40 Meistaradeild Evrópu fréttaþáttur 15:10 NBA úrslitakeppnin 17:10 Moto GP 18:10 Þýski handboltinn 19:30 Borgunarmörkin 2014 20:45 Þýsku mörkin 21:15 NBA 21:55 NBA úrslitakeppnin 23:55 UFC Live Events
Geymslu / Hobbyskúrar til sölu
Tvær stærðir 7,5 /9,5 fm. Grind úr 45x95 timbri. Pappi og bárustál á þaki. Ljós og tenglar IP44 rakaheldnir
Nánari upplsýsingar: reisum@simnet.is eða 899 0913 Fríða www.reisum.is
Svínakjöt með svartbaunum
1.990 kr.
Kjúklingur í karrý
1.990 kr.
Kjúklingur með sveppum
1.990 kr.
Lambakjöt í Hoi-sin sósu
1.990 kr.
Nautakjöt í chili sósu
1.990 kr.
Nautakjöt í svartpiparsósu Nautakjöt í Pengsósu
1.990 kr. 1.990 kr.
1.390 kr.
Tilboð 1b
Tilboð 2b
Tilboð 3b
SÓTT
Djúpsteiktar rækjur eða kjúklingavængir, kjúklingur með kasjúhnetum, hunangsgljáð svínakjöt, núðlur með grænmeti, hrísgrjón SÓTT
Djúpsteiktar rækjur eða svínakjöt, vorrúllur eða kjúklingavængir, nautakjöt með púrrulauk, lamb í sataysósu, núðlur með grænmeti, hrísgrjón SÓTT
á mann
á mann
á mann
Djúpsteiktar rækjur, kjúklingur í karrý, chow mein núðlur með grænmeti, hrísgrjón.
kr. 1.990
kr. 2.190
kr. 2.490
Mánudagur 2. júní 2014
17.20 Ævintýri Berta og Árna 17.25 Grettir (32:46) 17.38 Engilbert ræður (65:78) 17.46 Fisk í dag 17.55 Hrúturinn Hreinn 18.05 Táknmálsfréttir 18.15 Ferðastiklur (8:8) 19.00 Fréttir 19.25 Veðurfréttir 19.30 Íþróttir 19.40 Sjómannslíf (2:3) Slegist er í för með áhöfnum þriggja fiskiskipa og fylgst með lífi og störfum íslenskra sjómanna við ólíkar aðstæður auk þess sem sagðar eru sögur af lífinu um borð. Myndefnið er tekið upp á árunum 2009-2012. 20.05 Villta Brasilía (3:3) 21.00 Víkingarnir (3:9) 21.45 Takk fyrir hjálpið 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Kvöldstund með Jools Holland (1:10) 23.20 Skylduverk (5:5) 00.20 Fréttir
11:45 Perfect Couples (10:13) 12:10 I Hate My Teenage Daughter (11:13) 12:35 Nágrannar 13:00 The X-Factor US (23:26) 14:25 ET Weekend (37:52) 15:10 Ofurhetjusérsveitin 15:35 Villingarnir 16:00 Frasier (22:24) 16:25 Mike & Molly (20:23) 16:45 How I Met Your Mother 17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Nágrannar 17:57 Simpson-fjölskyldan (3:22) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:06 Veður 19:15 Mindy Project (1:24) 19:35 The Goldbergs (5:23) 20:00 Höfðingjar heim að sækja 20:20 Nashville (14:22) 21:05 Game Of Thrones (8:10) 22:00 The Americans (13:13) 22:45 Vice (8:12) 23:15 Anger Management (9:22)
18:00 Að norðan Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. 18:30 Matur og menning (e) 19:00 Að norðan Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. 19:30 Matur og menning (e) 20:00 Að norðan (e) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. 20:30 Matur og menning (e) 21:00 Að norðan (e) Bíó 15:05 Limitless 16:50 Charlie and the Chocolate Factory 18:45 I Don’t Know How She Does It 20:15 Limitless 22:00 Contagion 23:45 Green Street Hooligans 2 01:20 Son Of No One 02:55 Contagion
15:55 Last Chance to Live (5:6) 16:55 Judging Amy (18:23) 17:40 Dr. Phil 18:20 Top Gear USA (2:16) 19:10 Rules of Engagement 19:35 Trophy Wife (21:22) 20:00 Top Chef (10:15) 20:45 Málið (9:13) 21:15 Rookie Blue (1:13) 22:00 CSI (21:22) 22:45 The Tonight Show 23:30 Law & Order (16:22) 00:15 Agents of S.H.I.E.L.D. (7:22) Sport 14:15 NBA úrslitakeppnin 16:15 Moto GP 17:15 Meistaradeild Evrópu fréttaþáttur 17:45 IAAF Diamond League 2014 19:45 Pepsí deildin 2014 22:00 Pepsímörkin 2014 23:20 UFC Now 2014 00:20 Pepsí deildin 2014 02:10 Pepsímörkin 2014
Rub23 óskar sjómönnum og fjölskyldum þeirra til hamingju með sjómannadaginn!
www.rub23.is
RUB23 | Kaupvangsstræti 6 | Phone: +354 462 2223 | rub23@rub23.is
Þriðjudagur 3. júní 2014
16.25 Ástareldur 17.15 Músahús Mikka (17:26) 17.40 Violetta (8:26) 18.25 Táknmálsfréttir 18.35 Melissa og Joey 19.00 Fréttir 19.25 Veðurfréttir 19.30 Íþróttir 19.40 Sjómannslíf (3:3) 20.05 Leiðin á HM í Brasilíu 20.35 Castle (19:23) 21.20 Nýsköpun Íslensk vísindi III (5:8) 21.50 Fum og fát 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Ráðgáta: Fláræði og flækjur – Fyrri hluti Breskur sálfræðitryllir í tveimur hlutum eftir handriti Sophie Hannah sem tvinnar saman ástir, þráhyggju, traust og svik. Aðalhlutverk: Olivia Williams, Darren Boyd og Eva Birthistle. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.10 Víkingarnir (3:9) 23.55 Úlfakreppa – Fyrri hluti
13:00 The X-Factor US (24:26) 13:55 In Treatment (27:28) 14:25 Covert Affairs (10:16) 15:10 Sjáðu 15:40 Scooby-Doo! Leynifélagið 16:00 Frasier (23:24) 16:25 Mike & Molly (21:23) 16:45 How I Met Your Mother 17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Nágrannar 17:57 Pepsímörkin 2014 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:06 Veður 19:15 New Girl (22:23) 19:35 Surviving Jack (8:8) 20:00 Á fullu gazi 20:20 Anger Management (10:22) 20:45 White Collar (1:16) 21:30 Burn Notice (1:18) 22:15 Veep (5:10) 22:45 Dallas (1:15) 23:30 Falcón (4:4) 00:15 Crossing Lines (10:10) 01:05 Fringe (10:22)
18:00 Að norðan Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 18:30 Glettur að Austan Gísli Sigurgeirsson fræðist um mannlífið á Austfjörðum. 19:00 Að norðan (e) 19:30 Glettur að Austan (e) 20:00 Að norðan (e) 19:30 Glettur að Austan (e)
16:05 Million Dollar Listing (4:9) 16:50 In Plain Sight (4:8) 17:30 Secret Street Crew (4:6) 18:15 Dr. Phil 18:55 Top Chef (10:15) 19:40 Men at Work (1:10) 20:05 The Millers (21:22) 20:30 Design Star (7:9) 21:15 The Good Wife (17:22) 22:00 Elementary (22:24) 22:45 The Tonight Show 23:30 Málið (9:13) 00:00 Royal Pains (7:16)
Bíó 11:15 Moonrise Kingdom 12:50 Spy Kids 4 14:20 Mary and Martha 15:50 Baddi í borginni 17:25 Moonrise Kingdom 19:00 Spy Kids 4 20:30 Mary and Martha 22:00 The Messenger 23:55 Savages 02:05 Red Dawn 03:35 The Messenger
07:00 Pepsímörkin 2014 13:55 Pepsí deildin 2014 15:45 Pepsímörkin 2014 17:05 Landsleikir Brasilíu 18:50 Landsleikir Brasilíu 20:50 Meistaradeild Evrópu 21:20 World’s Strongest Man 2013 21:50 Moto GP 22:50 Landsleikir Brasilíu
Sport
Laugardagskvöld
Sjómannadansleikur
HELGI BJÖRNS
og Reiðmenn vindanna Dansleikur hefst kl.24.00 Húsið opnað kl.23.00
Forsala hafin á þessa stórviðburði 6.- 7. júní
13.júní
DIMMA
14.júní
16.júní
KALEO Brother Grass
21.júní
Eivör
www.sambio.is
Stærsta mynd sumarsins - Chicago tribune - Rogerebert.com
12
3D
„Might be one of Tom Cruise’s better films in recent memory.“ VARIETY 90% - Rotten Tomatoes - EMPIRE - Total Film
Klikkuð skemmtun stútfull af húmor og hasar! 12
12
2D
HEIMSFRUMSÝND Á ÍSLANDI Mið-þri kl.17:30, 20 og 22:30
Mið-þri kl.20 og 22:30 Enskt tal Sing a long sýning
Fjölskyldudagar tilboð kr.300 „Frábær gamanmynd með Elizabeth Banks“ - Film.com 12
Mið-þri kl.17:50
m/íslensku tali Lau og sun kl.15:40
Verslaðu miða á netinu inn á: www.sambio.is
Lau og sun kl.15
Munið þriðjudagstilboðin!
Sparbíó* 750 kr. miðaverð á allar myndir sem merktar eru með appelsínugulu (0-8 ára kr.700) fös. - lau. & sun.
Sparbíó* 3D MYNDIR 1000 kr. merkt grænu (0-8 ára kr. 950)
Powersýning
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐIN 850kr. miðinn á allar myndir og 1000kr á 3D - Gildir ekki á íslenskar myndir
Góðkaup
Samsett tilboð: Pizza, meðlæti og gos, sótt eða heimseint (+ 700 kr)
Góðkaup A
Góðkaup B
Góðkaup C
Góðkaup D
Miðstærð pizza með 3 áleggjum +Brauðstangir eða franskar eða hvítlauksbrauð +2L gos
Stór pizza með 3 áleggjum +Brauðstangir eða franskar eða hvítlauksbrauð +2L gos
2x stór pönnupizza með 3 áleggjum +Brauðstangir eða franskar eða hvítlauksbrauð +2L gos.
2x stór pizza með 3 áleggjum +Brauðstangir eða franskar eða hvítlauksbrauð +2L gos.
2.490.-
2.890.-
3.990.-
3.990.-
Sparkaup - Sótt
Pizzu tilboð: Stök pizza tvö álegg, aðeins sótt.
Sparkaup A
Sparkaup B
Sparkaup C
Sparkaup D
Miðstærð pizza með 2 áleggjum.
Stór pizza með 2 áleggjum.
Stór pönnupizza með 2 áleggjum.
2x miðstærð pizza með 2 áleggjum.
1.290.-
1.690.-
1.690.-
2.090.-
Þriðjudagar eru APPsláttardagar Pantaðu með APPinu og fáðu 30% afslátt Afsláttarkóðinn er APP01
Sækja APP
Pantaðu með APPi, á greifinn.is eða í síma 460 1600 Greifinn Veitingahús
|
Glerárgötu 20
|
600 Akureyri
|
www.greifinn.is
6
Fi Ve Li M T贸
F枚