N4 Dagskráin 22-15

Page 1

3. - 9. júní 2015

22. tbl. 13. árg // Hafnarstræti 99 // Sími 412 4400 // dagskrain@n4.is // n4.is

Sítrónubaka með marengs

SUDOKU

Eldhussogur.com

10

hlutir

sem þú vissir ekki um

HEIMI INGIMARSSON

Grillþjónusta Brúðkaup Ættarmót Afmæli Partý

Bautinn

Gerum tilboð í stærri hópa www.bautinn.is - bautinn@bautinn.is - sími 462-1818




Tilboð á sjónvörpum

Samsung UExxH5005

Samsung UExxH5505 Með þráðlausu neti.

32“ kr. 74.900.40“ kr. 99.900.48“ kr. 129.900.-

32“ kr. 79.900.40“ kr. 109.900.48“ kr. 139.900.-

- fyrir heimi


Tilboð á heimilistækjum

ilin í landinu

Þvottavél

Uppþvottavél

WF70F5E3P4W

DW-UG721W

Tilboðsverð:

Verð frá

84.900.-

114.900.-

Kæliskápur

RB29FSRNDWW Tilboðsverð:

kr. 89.900.-

FURUVÖLLUM 5 · AKUREYRI · SÍMI 461 5000





Í ÆVITÚNI – SÖNGLJÓÐAHÁTÍÐ

Kristinn Sigmundsson bassasöngvari

Jónas Ingimundarson píanóleikari

Margrét Bóasdóttir sópransöngkona

Hulda Björk Garðarsdóttir sópransöngkona

Daníel Þorsteinsson píanóleikari

Michael Jón Clarke baritónsöngvari

Sigrún Arna Arngrímsdóttir Þórhildur Örvarsdóttir mezzosópran sópransöngkona

Í tilefni 70 ára afmælis Jóns Hlöðvers Áskelssonar

flytja landsþekktir listamenn söngva eftir Jón 6. júní klukkan 16:00 í Hamraborg

Miðasala í síma 450-1000, á menningarhus.is og midi.is




Sumarið kemur fyrr en varir TIL LEIGU HJÓLHÝSI OG FELLIHÝSI Vagnaleiga Dalvíkur

Pantið tímanlega!

Sími 892 1418



A

RI

RE KU Y

Sílastaðir gisting


Sjómannadagurinn

á Akureyri 2015

Föstudaginn 5. Júní. 20:00

Er þetta minn eða þinn sjóhattur. Tónleikar Karlakór Akureyrar-Geysir í Hofi.

Sunnudagurinn 7. Júní. 08:00 11:00 12:15 13:00 13:30

14:30

Fánar dregnir að hún. Sjómannamessur í Akureyrar- og Glerárkirkju. Blómsveigur lagður að minnismerki við Glerárkirkju um týnda og drukknaða sjómenn. Húni II siglir frá Torfunefsbryggju. Bátaflotinn siglir með Húna II, inn á poll. Vonast er til að sem flestir bátaeigendur taki þátt í hópsiglingunni og sigli bátum sínum. Félagar í Nökkva sigla skútum um pollinn og sýna listir sínar. Félagar úr slysavarnardeildinni á Akureyri selja merki sjómannadagsins. Húnafélagar sjósetja 65 ára gamlan árabát sem þeir hafa gert upp í vetur. Báturinn verður til sýnis í Hofi vikuna fyrir sjómannadag.

Húni II siglir í boði Akureyrarstofu með farþega kl. 15 og 16. Bátamódelin til sýnis á Iðnaðarsafninu, opið alla daga frá kl. 10-17.


10

hlutir

sem þú vissir ekki um

Heimi

n

Ingimarsso

Tónlistarmaður Heimir Ingimar inn sson

1. Varð Essómeistari í fótbolta með KA 1992. 2. Hefur leikið með Sinfóníuhljómsveit Norðurlands á túbu. 3. Finnst leiðinlegt að liggja í sólbaði. 4. Er sjúklega lofthræddur. 5. Var sérfræðingur í dyraati. 6. Átti Suzuki Jimny sem fauk næstum af veginum við Hvalfjarðargöngin, hann var seldur fljótt. 7. Er skelfilegur dansari. 8. Var á brókinni, með rakaða bringu og heltanaður á sviði sem Rocky í Rocky Horror. 9. Hitti Russell Crowe og Sting á sama tíma, tók m.a.s. í höndina á þeim. 10. Keypti stein í Kína á 20 þúsund.


Fallegar Ăştskriftargjafir


ATVINNA Nesfrakt Akureyri óskar eftir metnaðarfullum meiraprófsbílstjóra í vörudreifingu á Akureyri og nærsvæðum.

Fjölbreytt starf sem krefst þess að viðkomandi sé samviskusamur, líkamlega hraustur og með ríka þjónustulund. Upplýsingar gefur Arnar í síma 773 1630 eða arnar@nesfrakt.is Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál

Nesfrakt er með daglegar vöruferðir milli Eyjafjarðar og Höfuðborgarsvæðisins ásamt ferðum frá Akureyri á Austurland. Vörumóttaka okkar á Akureyri er við Rangárvelli.

Sími 533 2211 · nesfrakt.is


SÍMEY óskar eftir að ráða til sín verkefnastjóra í 100% starf Við erum að leita að hugmyndaríkum húmorista, sem býr yfir framúrskarandi samskiptafærni og umtalsverðri sölutækni. Ábyrgum dugnaðarforki sem er í senn þjónustulundaður mannvinur, hlýr og opinn með ástríðu fyrir menntamálum. Ekki spillir ef viðkomandi er bæði sveigjanlegur og skipulagður. Starfssvið: · Ráðgjöf til einstaklinga og fyrirtækja · Markaðsmál, kynningar og viðburðir · Skipulagning og umsjón með námskeiðahaldi · Ýmiskonar teymis og verkefnavinna með starfsmönnum SÍMEY · Þátttaka í ýmsum verkefnum og viðburðum Hæfniskröfur: · Háskólamenntun sem nýtist í starfi · Menntun í náms- og starfsráðgjöf er kostur · Reynsla af ráðgjöf og viðtalstækni · Þekking og reynsla af atvinnulífinu · Góð íslenskukunnátta og ritfærni · Framúrskarandi samskiptafærni · Góð almenn tölvufærni · Þekking og reynsla af verkefnastjórnun er kostur · Þekking og reynsla af markaðsmálum er kostur Upplýsingar um starfið veitir Erla Björg Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri (erla@simey.is ) og Valgeir Magnússon, verkefnastjóri, náms- og starfsráðgjafi (valgeir@simey.is ) Umsóknarfrestur er til og með 15. júní 2015 Umsækjendur eru beðnir að senda inn rafræna umsókn á netfangið erla@simey.is



SUMARNÁMSKEIÐ hjá

LEIK- OG DANSSTÚDÍÓ ALICE Í BOÐI VERÐA: - Einkatímar í danstækni fyrir lengra komna nemendur - Einkatímar í söng - Hóptímar í söng (4 saman í hóp) - Dans fyrir framhaldsnemendur fædda 1999 og fyrr - hefst 8. júní - Dans, leiklist og sprell fyrir krakka fædda 2007-2009 - hefst 15. júní - Dans, leiklist og sprell fyrir krakka fædda 2006-2004 - hefst 15. júní - Dans, leiklist og sprell fyrir krakka fædda 2003-2001 - hefst 15. júní - Dans fyrir krakka fædda 1999-2000 - hefst 22. júní Á þessum námskeiðum verður kennt mán.-fim. (nema frí 17. júní). TÍMASETNINGAR: Við ætlum að bjóð a upp á fullt af skemmtilegum 2009-2007 (6-8 ára) kl.12:00-13:00 og fjölbreyttum námskeiðum í su 2006-2004 (9-11ára) kl.13:00-14:00 mar! 2003-2001 (12-14 ára) kl. 14:00-15:00 1999-2000 (15-16 ára) kl.18:00-19:00 Framhaldsnemendur 1999 og eldri mán. mið. og fim. 16:30-18:00 Hægt er að skrá sig í 1, 2 eða 3 vikur. Kennari á öllum námskeiðum verður Katrín Mist Skráning á dansstudioalice@gmail.com Nánari upplýsingar um verð og fleira á www.dsa.is


Erum sunnan brennustæðisins í Réttarhvammi

Eldhússögur

Sítrónubaka með marengs

Dröfn Vilh jálm Matarblosdóttir ggari

Botn: Ofn hitaður í 150 gráður við undir- og yfirhita. 24-26 cm bökuform smurt að innan. Hveiti, smjör og vatn (gæti þurft meira) er hnoðað saman í deig. Best er að gera það í höndunum og þá er gott að skera smjörið niður í litla bita og eins er gott að mynda holu í hveitið fyrir vatnið. Þegar deigið er orðið að góðum klumpi er því þrýst ofan í bökuform. Fallegt er að láta deigið ná upp á kantana á forminu. Þá er notaður gaffall til að stinga götum á botninn hér og þar. Bakað í ofni við 150° í 15 mín. Á meðan er sítrónusultan útbúin: Sítrónurnar er þvegnar vel og Sítrónusulta (lemon curd): því næst er safinn pressaður úr þeim. Sítrónuhýðið er þá rifið niður með fínu rifjárni, gætið þess að nota bara gula hlutann af hýðinu. Vatn, sykur og 2/3 hlutar af sítrónusafanum er sett í 2 dl sykur pott ásamt maísenamjöli og suðan látin koma upp, hrært í stöðugt á meðan. Blandan er 4 dl vatn smökkuð til og restinni af sítrónusafanum er bætt út í eftir smekk. Þegar blandan er orðin 2-3 sítrónur (fer eftir stærð og styrkleika) hæfileg þykk er potturinn tekin af hellunni og blöndunni leyft að kólna dálítið. Því næst er 1 dl maísenamjöl eggjarauðum, rifna sítrónuhýðinu og smjöri bætt út í og suðan aftur látin koma upp, hrært í á meðan. Blöndunni er að lokum helt ofan á kaldan bökubotninn. Marengs: eggjahvíturnar 4 eggjarauður stífþeyttar og sykrinum bætt út í smátt og smátt. Marengsinum er dreift yfir sítrónusultuna, 20 g smjör annað hvort með spaða eða sprautað með sprautupoka. Að lokum er bakan sett inn í ofn við Marengs: 175 gráður í 8-10 mínútur. Í lokin er fallegt að stilla ofninn á grill og leyfa marengsinum að brúnast passlega. Nauðsynlegt er þó að fylgjast stöðugt með bökunni þar sem marengsinn 4 eggjahvítur brúnast hratt. Vel er hægt að gera bökuna daginn áður en hún er borin fram og geyma hana í 1.5 dl sykur kæli. Gott er að bera bökuna fram með þeyttum rjóma eða vanilluís.

Botn: 3 dl hveiti 130 g smjör (kalt) 3-4 msk kalt vatn


Sumaropnun hefst

fimmtudaginn 4.júní

SUMAROPNUN SUN. - FIM. KL. 11 - 22 FÖS. & LAU. KL. 11 - 18


Við flytjum Verslun Líflands Akureyri flytur að Óseyri 1 Þér er boðið til opnunar föstudaginn 5. júní kl. 12

Glæsileg opnunartilboð

Sala og ráðgjöf S. 540 1100

Lynghálsi, Reykjavík Óseyri 1, Akureyri

Efstubraut, Blönduósi Borgarbraut, Borgarnesi

www.lifland.is lifland@lifland.is


FISK KOMPANÍ S Æ L K E R A V E R Z L U N Til hamingju með daginn

SJÓMENN!

Án ykkar værum við ekki til Full borð af kræsingum úr hafinu

www.facebook.com/fiskkompani

Kjarnagtata 2 , við hliðin á Bónus, sími 571 8080


Syðra-Laugaland efra - tillaga að deiliskipulagi Sveitarstjórn Eyjafjarðarsveitar samþykkti þann 27. maí 2015 að auglýsa tillögu að deiliskipulagi fyrir ferðaþjónustu í landi Syðra-Laugalands efra skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Tillagan gerir ráð fyrir allt að 8 smáhýsum til gistingar fyrir ferðamenn auk veitingastaðar og íbúðar sem er fyrir í núverandi húsi. Tillagan mun liggja frammi á skrifstofu sveitarfélagsins frá 3. júní 2015 til og með 15. júlí 2015. Tillagan verður einnig aðgengileg á heimasíðu Eyjafjarðarsveitar á www.esveit.is Hverjum þeim sem telur sig eiga hagsmuna að gæta er þannig gefinn kostur á að kynna sér tillöguna og gera athugasemd við hana. Athugasemdir skulu vera skriflegar og berast á skrifstofu Eyjafjarðarsveitar að Skólatröð 9, 601 Akureyri, eða á netfangið esveit@esveit.is í síðasta lagi þann 15. júlí 2015. Skipulagsfulltrúi Eyjafjarðarsveitar


SKVÍSAÐU ÞIG UPP FYRIR SUMARIÐ STÆRÐIR 14-28 Skoðaðu úrvalið á Curvy.is póstsendum frítt hvert á land sem er!



NÝ SENDING 20% afsláttur af kjólum, pilsum

og buxum miðvikudag til sunnudags Krónunni 462 3505

Glerártorgi 462 7500


SJÓMANNADAGURINN verður haldinn hátíðlegur sunnudaginn 7. júní Við á N4 erum með þemaviku 1.-7. júní þar sem fjallað verður um sjómennsku og sjávarútveg á hverjum degi. Meðal annars verður Föstudagsþátturinn helgaður sjómannadeginum en auk þess verður fjallað um efni sem tengjast sjómannadeginum í þáttunum Að norðan og Í fókus.

Hefur þú áhuga á að senda sjómönnum kveðju í tilefni dagsins? Hafðu samband í síma 412 4400

- fyrir þig -


Viku

SUMARTILBOÐ

Á LJÓSAKORTUM

10 TÍMA MÁNAÐAR LJÓSAKORT*

kr. 4990,-

TILBOÐIÐ GILDIR FRÁ 3. JÚNÍ TIL 9. JÚNÍ *kortið gildir frá kaupdegi og ekki er hægt að framlengja né breyta korti

Við bjóðum DAGNÝJU ÓLAFSDÓTTUR SNYRTIMEISTARA

VELKOMNA TIL STARFA Í ABACO

Bjóðum nýja og gamla viðskiptavini velkomna í Abaco.

ÓSKUM EFTIR NUDDURUM TIL STARFA Í ABACO BREYTILEGUR VINNUTÍMI SEM ÆTTI AÐ HENTA ÖLLUM.

Sendið umsóknir á abaco@abaco.is Hrísalundur 1 · 600 Akureyri · 462 3200 · www.abaco.is


Glerártorgi

i

SÍMI 461 4158

BUXNADAGAR

frá miðvikudegi til sunnudags 20% afsláttur af öllum buxum 30% afsláttur af öllum síðum peysum Tökum upp nýjar vörur fyrir helgi


m u l hjósaman Fimmtudagurinn 4. júní kl. 18:30

frá Jötni Lónsbakka ætlum við taka einn léttan, góðan

hjólatúr um Akureyri.

Eftir það grillum við og

höfum gaman saman.

LKOLMINRIR A VEL

Hjólakynning á flottum reiðhjólum verður í versluninni fimmtudaginn 4.júní

Fatbike, racer og margt fleira

H J Ó L R E I Ð A F É L AG

AKUREYRAR


Átt þú gamalt myndefni á spólum sem þú ert hætt(ur) að geta skoðað?

N4 býður upp á yfirfærslu á gömlu efni á DVD diska eða harðan disk. Vhs, Hi8, DV, DvCam, Hdv, Sp Beta. Einnig fjölföldun á Cd og DVD diskum.

Hafnarstræti 99-101 // Amarohúsinu // Sími 412 4400


Ljúfmeti daglega og lostæti um helgar

Bókanir og upplýsingar í síma 518 1000 og á icelandairhotels.is

Það eru ófá tækifæri til að gera sér glaðan dag á veitingastaðnum Aurora á Icelandair hótel Akureyri. Ómótstæðilegur matseðill í boði alla daga Sunnudagsdögurður frá kl. 11.30 til 14.00. Verð: 3.100 kr. á mann og hálfvirði fyrir 6-12 ára Happy hour alla daga frá kl. 16.00-18.00 - Ultra happy hour á laugardögum frá kl. 16.00-19.00 Okkar rómaða High Tea í alla daga frá kl. 14.00 til 17.30


1. DEILD KARLA Í KNATTSPYRNU

laugardaginn kl 16:00 á KA-vellinum Mætum og hvetjum okkar lið R


Ökukennsla og ökuskóli

Aukin ökuréttindi

Ef næg þátttaka fæst verður haldið námskeið til aukinna ökuréttinda sem byrjar 8 júní. Skráning á ekill.is og frekari upplýsingar í síma 4617800 eða 8945985.

Ökukennsla og ökuskóli

Námskeið til BE réttinda, draga stærri og þyngri kerrur,

hestakerrur, hjólhýsi ofl. verður haldið hjá Ekli á næstu vikum. Skráning og frekari upplýsingar má finna inn á ekill.is

Ekill ökuskóli I Goðanesi 8-10 I 603 Akureyri Sími 461 7800 I Gsm 894 5985 I ekill@ekill.is I www.ekill.is



KÆRU VIÐSKIPTAVINIR

ÞÖKKUM FRÁBÆRAR VIÐTÖKUR

Í M U R E OHÚSINU

AMARHafnarstræti 101

Opnunartímar

Mán – Fös 10:00-18:00 Laugardagar 10:00-17:00


Förum rétta Ekki gleyma kortinu

0.25

0.25

0.25

0.25

0.25

0.25

0.25

0.25

0.25

0.25

0.25

leið

klippikort

0.25

Förum rétta 4m³

0.25

0.25

0.25

0.25

Ath. Notkun klippikorta frestast um viku og hefst því 8. júní Íbúar Akureyrarbæjar þurfa klippikortið til þess að komast inn á gámavöllinn við Réttarhvamm. Klippikortin verða seld á kr. 8.000 í þjónustuanddyri Ráðhúss að Geislagötu 9 og á gámasvæðinu við Réttarhvamm. Nánari upplýsingar á: www.akureyri.is/gamasvaedi

Grænn rampur fyrir ógjaldskyldan úrgang 1 2 3 4 5 6

Hjólbarðar Málmar Jarðvegur, grjót, möl Gler, postulín og flísar Dagblöð, tímarit og skrifstofupappír Fernur, drykkjarfernur, plasttappi má fara með

7 8 9 10 11 12

Plastumbúðir, harðar og mjúkar Raftæki - stór Bylgjupappír, sléttur pappír Kælitæki Nytjahlutir Raftæki - lítl

13 14 15 16 17 18

Spilliefni Rafgeymar Rafhlöður Lífrænt til moltugerðar Föt og klæði, nýtanlegt Kertaafgangar

Rauður rampur fyrir gjaldskyldan úrgang 19 20 21

Grófur úrgangur, húsgögn, dýnur, innréttingar

Plast, annað s.s. garðhúsgögn, leikföng, rör, blómapottar

Timbur málað

22 23 24

Óflokkað til urðunar Timbur hreint / ómálað Gifsplötur og múrbrot frá framkvæmdum

25 26

Gras Garðaúrgangur, trjágreinar


leið Staðreyndir um notkun klippikortsins • Kortið verður sent árlega til allra sem greiða sorphirðugjöld á Akureyri • Það er einungis klippt fyrir gjaldskyldan úrgang • Klippikortið á að nægja meðalheimilum á Akureyri, fyrir allan sinn úrgang • Kort geta nýst milli ára

12

11

10

13

6

14 15 16 17 18

7

5

8 19 21

4

3

1

2

9 20 22

23 25 26 24


HVAÐ ER JARÐVARMI? HVERNIG NÝTUM VIÐ HANN? Í næsta þætti af Orku landsins fjöllum við um nýtingu á jarðvarma í N4 Sjónvarpi mánudaginn 8. júní kl.18:30. Næstu mánudaga fjöllum við nánar um jarðvarma og eldsneyti. ORKUSJÓÐUR

ORKA LANDSINS

RAFORKA


TIL LEIGU Glerárgata 34

- jarðhæð

Nýlega innréttað verslunarrými með lageraðstöðu, kaffistofu, snyrtingu og skrifstofu á mjög góðum stað - 471 fm.

Glerárgata 34

- 4. hæð

Nýlega innréttað skrifstofurými með kaffistofu og snyrtingu á mjög góðum stað - 80 fm.

Nánari upplýsingar veitir Hjalti Páll Þórarinsson, sími 864 7740


Kerrur og vagnar Verð frá 19.900 Matarstólar Verð frá 29.900 Litli Gleðigjafinn Verslunarmiðstöðinni Sunnuhlíð



3 km Í boði er að hlaupa, skokka, ganga eða jafnvel valhoppa!

Fjölskylduhlaup í Kjarnaskógi 4.júní klukkan 19:00 Ágóði hlaupsins rennur í söfnun fyrir ómtæki sem staðsett verður á Sjúkrahúsinu á Akureyri (SAk) Verð kr.1500 fyrir 18 ára og eldri (enginn posi er á staðnum)

Að loknu hlaupi fá börnin blöðrur og kókómjólk


Ertu með góða hugmynd fyrir Akureyrarvöku? Landsbankinn styrkir skemmtilega og frumlega viðburði á Akureyrarvöku 2015 sem haldin verður dagana 28.­30. ágúst nk. Umsóknarfrestur til 25. júní.

Styrkveitingin er samstarf Akureyrarstofu og Landsbankans sem hefur verið bakhjarl Akureyrarvöku um árabil. Þema Akureyrarvöku í ár er dóttir – mamma – amma. Veittir verða átta 50.000 kr. styrkir til einstaklinga og hópa sem vilja skipuleggja fjölbreytta og áhugaverða viðburði á Akureyrarvöku. Horft er sérstak­ lega til viðburða sem gætu átt sér stað á Ráðhústorgi og í miðbænum. Umsóknarfrestur er til föstudagsins 25. júní. Í umsókninni þurfa að koma fram upplýsingar um umsækjanda, heiti viðburðar, kostnaðaráætlun, nafn tengiliðar, kennitölu, síma og ítarleg lýsing á viðburði. Umsóknir skal senda á netfangið akureyrarvaka2015@ akureyri.is. Nánari upplýsingar veitir Hulda Sif Hermannsdóttir verkefnastjóri viðburða og menningarmála á Akureyrar­ stofu (huldasif@akureyri.is).


www.djuls.is

SUDOKU

Fylltu út reitina með tölustöfum frá 1-9. Markmiðið er að fylla út alla reitina án þess að sami tölustafur komi fyrir oftar en einu sinni í hverjum dálki, lóðréttri eða láréttri línu.

4 6 9 7 5 8

7 9 8

9 1 4 5 5 8 2 1 6 2 2 4 9 1 4 6 8 2 8 7 2 3 6

2 8

4 3 8 6 2 1 Létt

7

4

8 9 3 8 9 2 7 9 6 2 1 4 5 7 2 8 8 5 5 9 8 2

3 2 4

9 2 1 8 3 7 Miðlungs


Á NÆSTUNNI

Nám í boði

VERKEFNASTJÓRNUN OG LEIÐTOGAÞJÁLFUN Námsbrautin er þróuð af Nordica ráðgjöf ehf. en að henni standa dr. Helgi Þór Ingason, vélaverkfræðingur og dósent og dr. Haukur Ingi Jónasson, cand. theol., S.T.M., C.P.E., sálgreinir og lektor sem eru einhverjir reyndustu stjórnendaþjálfarar landsins. Námið er fjölbreytt og ætlað þeim sem vilja í senn öðlast þekkingu og þjálfun á sviði verkefnastjórnunar og efla leiðtogahæfileika sína. Námið byggir á að efla fjóra megin færniþætti: Stefnumótunarfærni, leiðtogafærni, skipulagsfærni og samskiptafærni. Námið spannar tvö misseri; unnið er með færniþættina yfir allan námstímann og áhersla er lögð á að kenna hagnýtar aðferðir og þjálfa nemendur í notkun þeirra. Mikill hluti námsreynslunnar á sér stað í kennslustofunni í fjölbreyttri vinnu og skemmtilegu samstarfi. Hvert námskeið 52 kennslustundir auk heimanáms og hópavinnu. Lotur: 12.-16. okt.2015; 9.-12. nóv. 2015; 15.-19. feb. 2016; 14.-17. mars 2016. „VogL námið er hollt öllum sem vilja kynnast aðferðum verkefnastjórnunar og jafnframt kynnast sjálfum sér og öðrum og nýta þá reynslu til góðra verka.“ Kristján Þ. Halldórsson, Kópaskeri. „Skemmtilegt og krefjandi! Ég mæli eindregið með þessu námi það er bæði praktískt og góð styrking faglega sem og persónulega.“ Silja Dögg Baldursdóttir, Akureyri.

Ítarlegar upplýsingar um námið á simenntunha.is Skráning til 15. júní


Samtök Atvinnurekenda á Akureyri

Hvað kosta nýgerðir kjarasamningar! Hádegisfundur (og jafnframt aðalfundur) Samtaka atvinnurekenda á Akureyri verður haldinn fimmtudaginn 4. júní nk. kl. 12:00-13:00 á Greifanum í Glerárgötu (Stássið, n.h). Húsið opnar kl. 11:45 og fundur hefst stundvíslega kl. 12:00. Fundurinn byrjar með venjulegum aðalfundarstörfum SATA. Þar á eftir verða opnar umræður um nýgerða samninga, áhrif þeirra á afkomu fyrirtækja, starfsmannahald og verðlag þjónustu á svæðinu. Ragnar Árnason forstöðumaður vinnumarkaðssviðs Samtaka atvinnulífsins fer yfir nýgerðan kjarasamning og tekur þátt í umræðum. Við hvetjum alla félaga samtakanna til að mæta á þennan áhugaverða og mikilvæga fund. Stjórnin Súpa og salat kr. 1500 (kaffi innifalið)


-Sumar tiltekt FULLT AF FLOTTU

500 0

Nú er tækifærið!

Miðvikudag fimmtudag föstudag og laugardag

GLERÁRTORGI Sími 461 2787

KRÓNAN Sími 461 2747


FASTEIGNASALA AKUREYRAR TT NÝ

TT NÝ

TT

Ha f na r s tr æti 1 0 4 · 6 0 0 A ku re y ri · S í m i 460 5151 · fast ak .is

MÝRARVEGUR 111

GOÐANES 8 - 10

Höfum fengið í sölu mjög góða þriggja herbergja íbúð á 4. hæð í Mýrarvegi 111, fjölbýlishúsi fyrir 55 ára og eldri, lyfta er í húsinu og fylgir íbúðinni stæði í bílakjallara auk dekkjageymslu og sérgeymslu í kjallara.

Gott 103 fm iðnaðarbil þar af milliloft 31,2 fm salurinn er flísalagður á millilofti er kaffiaðstaða og wc þar er plastparket á gólfi

Verð: 24,5 millj.

Verð: 29.9 millj.

Verð:13.9 millj.

FANNAGIL

NORÐURGATA 17

TT

KJARNAGATA 48 Glæsileg 3ja herbergja íbúð 83,3fm á annari hæð með góðu útsýni. Íbúðin skiptist þannig: Forstofa, gangur, þvottahús, geymsla, barnaherbergi, hjónaherbergi, baðherbergi, eldhús og svalir.

Sérlega vandað og glæsilegt 261m2 einbýlishús í Giljahverfi, þar af er bílskúrinn 42,7m2. Verð: 54 millj.

3ja herbergja einbýlishús 99,3 m2, tvær hæðir og kjallari. Húsið er friðað í B-flokki samkvæmt Þjóðminjalögum. Verð: 11 millj.

AUSTURVEGUR 8 Um er að ræða gott einbýlishús 200,5 fm í íbúðin eru sex svefnherbergi ein stofa, eldhús, baðherbergi, tvær forstofur. Verð: TILBOÐ

SPÓNSGERÐI 4

LJÓMATÚN 3

BYLGJUBYGGÐ 19, ÓLAFSFIRÐI

Um er að ræða gott 226,1 fm einbýlishús ásamt 33,8 fm stakstæðum bílskúr .Mjög gott einbýlishús á einni hæð með tvö herbergi í kjallara.

Mjög góð fjögurra herbergja raðhús á efrihæð með stórum sólballi sem er yfir bílskúrnum 142,5 m² þar af er 37 fm bílskúr. Gott útsýni til suðurs og norðurs.

Góð fjögurra herb. raðhúsaíbúð á einni hæð, mjög góður nýlegur sólpallur.

Verð: 44 millj.

Verð: 34.9 millj.

Verð: 12,5 millj.

LAUS STRAX


Arnar Guðmundsson

Þú þarft ekki að leita

Löggildur fasteignasali arnar@fastak.is 773 5100 annað!

Friðrik Sigþórsson

Sölufulltrúi fridrik@fastak.is 773 5115

VAÐLABYGGÐ

LJÓMATÚN 3

SKÁLATEIGUR 3 302

Mjög gott sex herb. einbýlishús á tveimur hæðum. Húsið stendur á fallegum stað beint á m´pti Akureyri með frábæru útsýni yfir bæinn og Eyjafjörð.

Mjög góð fjögurra herbergja 105,5m² raðhúsaíbúð á neðri hæð með 36,7m² bílskúr samtals 142,2m2.

Mjög góð þriggja herbergja íbúð í fjölbýli með lyftu ,stæði í bílakjallara og vinnustofu, íbúð á 3 hæð 92,0 fm. ásamt sér geymslu í kjallara 8,3 fm. svo og 38,4 fm. vinnustofu.

Verð: 49.9 millj.

Verð: TILBOÐ

Verð: TILBOÐ

GRUNDARGATA 6

KOTÁRGERÐI 15

REYNIVELLIR

Tvílyft timburhús með kjallara. Húsið er á Eyrinni á Akureyri, örstutt frá allri þjónustu í miðbæ Akureyrar. Eignin er skráð 163,7m².

Vel staðsett 5 herbergja einbýlishús með innbyggðum bílskúr á Brekkunni - stærð 210,3m² Hér er um að ræða mjög skemmtilega eign sem hefur verið vel viðhaldið. Falleg og gróin lóð.

50 metrar í skólann! Talsvert endurnýjuð og vel skipulögð sérhæð á Eyrinni, rétt við Oddeyrarskólann. 106m2 fjögurra herbergja neðri hæð með 30m2 bílskúr.

Tilboð

Verð: 25.9 millj.

Verð: 29.7 millj.

BREKATÚN 2 Brekatún 2 501. Um er að ræða nýja fullbúna 3 herbergja íbúð með bíla stæði í kallara. Íbúðin er með ljósum flísum á gólfi og eikar innréttingum . Tvö svefnherbergi, Geymsla, þvottahús,baðherbergi,stofa og eldhús,yfirbiðar svalir. Laus til afhendingar strax. Pantið skoðun.

Verð: 41.4 millj.

LAUS FLJÓTLEGA

VÍÐILUNDUR10 HAMRATÚN

JAÐARSTÚN 12

Tveggja herbergja 79,8 m² íbúð á fjórðu hæð í fjölbýslihúsi við Víðilund 20. Laus strax.

Fullbúin 3 herbergja, 94,3 fm íbúð í fjórbýlis húsi rétt við golfvöllinn og bónus verða til afhendingar í haus 2015

Verð: 24.9 millj.

Verð: 30.2 millj.


Gunnar Níels Ellertsson Sölufulltrúi sími 662 2939

Nýtt

Gunnar Sigtryggsson Sölufulltrúi sími 844 8001

Klettaborg 28

Ingi Þór Ingólfsson Sölufulltrúi sími 698 4450

20,9 millj

Sigurbjörg Sigfúsdóttir Sölufulltrúi Sími 864 0054

Nýtt

Vaðlabyggð 10

49 millj

279,3 fm einbýlishús með sambyggðum bílskúr á 3.081,7 m2 eignarlóð í Vaðlaheiðinni gegnt Akureyri.

Stekkjagerði 15

38,9 millj

188fm fallegt og vel skipulegt einbýli á pöllum með stakstæðum 28,8fm bílskúr á Brekkunni á Akureyri.

Oddeyrargata 36

59,9 millj

Glæsilegt, mikið endurnýjað 272,4 fm einbýli í hjarta bæjarins. Byggt 1930.

Skarðashlíð 26

17,5 millj

Snyrtileg 4ra herbergja 82,2 fm íbúð á 2. hæð.

Vel skipulögð og falleg tveggja til þriggja herbergja íbúð.

Nýtt

Arnar Tryggvason Lögg. fasteignasali

Nýtt

Leifsstaðabrúnir 13

31,9 millj

Einstaklega vandað og fallegt bjálkahús á eignarlóð í skógi vöxnu umhverfi um 10 mín. fjarlægð frá Akureyri

Karlsbraut 7

18 millj

195,9 einbýlishús á tveimur hæðum ásamt stakstæðum bílskúr.

Goya tapas bar

16,9 millj

Veitingastaður og bar í fullum rekstri, góð tíð framundan.

Sendu fyrirspurn á netfangið: midlun@midlunfasteignir.is


Sími 412 1600 Langahlíð 2

25,9 millj

Falleg og talsvert endurnýjuð 124 fm 3ja herb íbúð á efri hæð í tvíbýli, þar af 32fm í stakstæðum bílskúr.

Grundagata 6

29,7 millj

Mikið uppgert 163,7 fm tvílyft timburhús auk ca 50 kjallara

Sokkatún 7

OPIÐ HÚS

Eyrarvegur 2

28 millj

152,1 fm einbýli á einni hæð auk 31,2 fm bílskúrs alls 183,3 fm.

Hrafnagilsstræti 38

32,9 millj

Glæsileg 4ra herb íbúð á annari hæð í tvíbýlishúsi 133 fm. ásamt rúmgóðu herbergi á jarð hæð 23,4 fm. og sameign 38,4 fm.

Verð 45,9 millj

fimmtudaginn 4. júní kl.17:00-17:30

Glæsileg og afar vönduð fimm herbergja raðhúsaíbúð á einni hæð, með sambyggðum bílskúr,samtals 162.3 fm. Eign skiptist í: forstofu, eldhús / stofu, þvottahús, bílskúr, gang, baðherbergi og fjögur svefnherbergi. Allir velkomnir að koma og skoða eignina, Sölufulltrúi okkar tekur á móti þér. Miðlun fasteignir · Kaupvangsstræti 1, 2. hæð · 600 Akureyri · Sími 412 1600 · midlunfasteignir.is


Gunnar Níels Ellertsson Sölufulltrúi sími 662 2939

Sími 412 1600 Hrafnagilshverfi

37,5 millj

Einbýlishús í byggingu, afhending og byggingarstig eftir nánara samkomulagi.

Langholt 5

28 millj

Ingi Þór Ingólfsson Sölufulltrúi sími 698 4450

Munkaþverárstræti 22

Sigurbjörg Sigfúsdóttir Sölufulltrúi Sími 864 0054

Arnar Tryggvason Lögg. fasteignasali

37,5 millj

Vel staðsett 199 fm einbýli á tveimur hæðum með bílskúr, útleiguíbúð á neðri hæð.

Litlahlíð

132,6 fm einbýli með 42,5 fm stakstæðum bílskúr alls 175,1 fm á frábærum útsýnisstað

4-5 herbergja einbýlishús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr

Dalsgerði 5c

Gunnar Sigtryggsson Sölufulltrúi sími 844 8001

26,9 millj

Verbúðir

6,5 millj

Verbúðir við Búðagötu Hjalteyri. Fjórar verbúðir í byggingu 25,1 fm að stærð, möglegt að bæta við 14 fm Snyrtileg 5 herbergja raðhúsaíbúð á góðum stað

Frostagata 2B

8 millj

millilofti. Verbúðirnar standa við Búðagötu við smábátahöfnina á Hjalteyri. Trésmiðja Ásgríms Magnússonar sér um verkið. Upplýsingar á skrifstofu.

Nýtt iðnaðarhúsnæði 40,8 fm. byggt 2014. Húsnæðið tilbúið til afhendingar nú þegar.

Miðlun fasteignir · Kaupvangsstræti 1, 2. hæð · 600 Akureyri · Sími 412 1600 · midlunfasteignir.is Sendu fyrirspurn á netfangið: midlun@midlunfasteignir.is


SUMAROPNUN GLERÁRLAUGAR 1. júní - 22. ágúst Opnunartími

Virka daga 6:45 - 18:30 Laugardaga 9:00 - 12:00


Miðvikudagur 3. júní 2015

16.35 Blómabarnið (1:8) 17.20 Disneystundin (20:52) 17.21 Finnbogi og Felix (6:30) 17.43 Sígildar teiknimyndir 17.50 Fínni kostur (18:19) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Heilabrot (7:10) 18.54 Víkingalottó (40:52) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.00 Neyðarvaktin (16:22) (Chicago Fire III) 20.45 Vinur í raun (2:6) (Moone Boy II) 21.10 Silkileiðin á 30 dögum 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Smáþjóðaleikarnir á Íslandi - samantekt (2:4) 22.35 Október ‘43 23.35 Gárur á vatninu (2:7) (Top of the Lake) 00.25 Kastljós 00.50 Fréttir

10:15 Spurningabomban 11:05 Around the World in 11:50 Grey’s Anatomy (18:24) 12:35 Nágrannar 13:00 Mayday (3:5) 14:00 The Lying Game (13:20) 14:45 Don’t Blame The Dog (6:6) 15:45 Man vs. Wild (2:13) 16:30 Big Time Rush 16:55 Baby Daddy (2:21) 17:20 Bold and the Beautiful 17:40 Nágrannar 18:05 Simpson-fjölskyldan 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:55 Ísland í dag 19:35 Víkingalottó 19:40 The Middle (4:24) 20:05 Heimsókn (6:8) 20:30 Weird Loners (2:6) 20:55 Outlander (13:16) 21:50 Major Crimes (1:0) 22:35 Weeds (6:13) 23:05 Battle Creek (4:13) 23:50 NCIS (1:24) 00:35 Person of Interest (22:22) 01:20 Green Hornet 03:15 Europa Report

18:00 Í Fókus Við setjum ákveðna staði, menn eða málefni í fókus. 18:30 Að Sunnan Margrét Blöndal og Sighvatur Jónsson fjalla um málefni tengd suðurlandi. 19:00 Í Fókus 19:30 Að Sunnan 20:00 Í Fókus 20:30 Að Sunnan Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar. Bíó 12:10 LOL 13:50 Africa United 15:20 Edward Scissorhands 17:05 LOL 18:45 Africa United 20:15 Edward Scissorhands 22:00 The Conjuring 23:55 Kites 01:35 The Counselor 03:35 The Conjuring

Mikið úrval sumarblóma. Matjurtir og kryddplöntur í úrvali tré, runnar, ávaxtatré og limgerðisplöntur. Skógarplöntur, berjarunnar, rósir og bóndarósir, akríldúkar. Mold og pottar.

14:05 Dr. Phil 14:45 Reign (1:22) 15:30 Britain’s Next Top Model 16:20 Minute To Win It 17:05 Royal Pains (7:13) 17:50 Dr. Phil 18:30 The Talk 19:10 Million Dollar Listing (6:9) 19:55 The Millers (22:23) 20:15 Black-ish (6:13) 20:35 The Odd Couple (11:13) 21:00 Franklin & Bash (2:10) 21:45 Blue Bloods (22:22) 22:30 Sex & the City (15:18) 22:55 Madam Secretary (2:22) Sport 12:45 Meistaradeildin í handbolta - Final Four 2015 14:05 UEFA Champions League (Juventus - Real Madrid) 15:50 Spænsku mörkin 14/15 16:20 Goðsagnir efstu deildar 17:10 Þýsku mörkin 17:40 Þýski handboltinn 2014/15 (RN Löwen - Fuchse Berlín) 19:00 Borgunarbikarinn 2015 (Keflavík - KR) Bein útsending 21:10 NBA 2014/2015 - Playoff


Deiliskipulag efnistökusvæðis í landi Hvamms, Eyjafjarðarsveit Skipulags- og matslýsing Unnið er að gerð deiliskipulags efnistökusvæðis í landi Hvamms í Eyjafjarðarsveit. Skipulagsog matslýsing mun liggja frammi á skrifstofu sveitarfélagsins frá 3. júní 2015 til og með 18. júní 2015. Tillagan er einnig aðgengileg á heimasíðu Eyjafjarðarsveitar á www.esveit.is Ábendingar skulu vera skriflegar og berast á skrifstofu Eyjafjarðarsveitar að Skólatröð 9, 601 Akureyri, eða á netfangið omar@landslag.is í síðasta lagi 18. júní 2015. Skipulagsfulltrúi Eyjafjarðarsveitar


Fimmtudagur 4. júní 2015

15.55 Matador (12:24) 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Smáþjóðaleikarnir 2015 Bein útsending frá keppni dagsins í sundi. 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.05 Í sátt og samlyndi (Fra Bollerum til Bulderby) Sambúð er ekki alltaf átakalaus. Dönsk heimildamynd um sambýlinga sem þurfa að læra hvert inn á annað svo sambúðin gangi upp. 20.25 Best í Brooklyn (2:23) (Brooklyn Nine Nine II) Besti gamanþátturinn á Golden Globe og Andy Samberg besti gamanleikarinn. Lögreglustjóri ákveður að breyta afslöppuðum undirmönnum sínum í þá bestu í borginni. 20.50 Frú Biggs (5:5) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Smáþjóðaleikarnir á Íslandi - samantekt (3:4) 22.35 Glæpahneigð (8:23) 23.15 Baráttan um þungavatnið 00.00 Kastljós 00.25 Fréttir

07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:10 iCarly (13:45) 08:30 Masterchef USA (16:25) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (21:175) 10:15 60 mínútur (14:53) 11:00 It’s Love, Actually (7:10) 11:25 Dads (4:19) 11:45 Jamie’s 30 Minute Meals 12:10 Enlightened (7:8) 12:35 Nágrannar 13:00 27 Dresses 14:45 Cinderella Story 16:15 The O.C (21:25) 16:55 iCarly (13:45) 17:20 Bold and the Beautiful 17:40 Nágrannar 18:05 Simpson-fjölskyldan 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:55 Ísland í dag. 19:40 Fóstbræður (7:8) 20:05 Anger Management 20:30 Matargleði Evu (12:12) 20:55 Restaurant Startup (1:10) 21:40 Battle Creek (5:13) 22:25 NCIS (2:24) 23:10 The Jinx: 23:55 Shameless (1:12) 00:50 NCIS: New Orleans (21:23)

18:00 Að Norðan - fimmtudagur 18:30 Glettur Austurland Gísli Sigurgeirsson fræðist um mannlífið á Austurlandi. 19:00 Að Norðan (e) 19:30 Glettur Austurland (e) 20:00 Að Norðan (e) 20:30 Glettur Austurland (e) 21:00 Að Norðan (e) Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.

Bíó 12:30 Spy Kids 4 14:00 Straight A’s 15:30 Ghostbusters 17:15 Spy Kids 4 18:45 Straight A’s 20:15 Ghostbusters 22:00 Colombiana 23:50 The Call 01:25 Killing Them Softly Spennumynd með Brad Pitt og Ray Liotta í aðalhlutverkum. 03:00 Colombiana

14:05 Black-ish (6:13) 14:30 The Odd Couple (11:13) 14:50 Survivor (14:15) 16:20 Bachelor Pad (1:8) 17:50 Dr. Phil 18:30 The Talk 19:10 Minute To Win It Ísland 19:55 America’s Funniest Home 20:15 Royal Pains (8:13) 21:00 Agents of S.H.I.E.L.D. 21:45 American Crime (10:11) 22:30 Sex & the City (16:18) 22:55 Scandal (2:22) 23:40 Law & Order (17:23) 00:25 American Odyssey (2:13) Sport 07:00 Borgunarbikarinn 2015 11:15 Borgunarbikarinn 2015 13:05 Pepsímörkin 2015 14:20 Meistaradeildin í handbolta 15:50 UEFA Champions League 17:30 Þýsku mörkin 18:00 IAAF Diamond League 2015 20:05 Borgunarbikarinn 2015 KR í Borgunarbikar karla. 21:55 MotoGP 2015 22:55 UFC Unleashed 2015 23:45 Goðsagnir efstu deildar

  

      




Innritun er hafin

Menntaskólinn á Tröllaskaga býður 3ja ára stúdentspróf, sveigjanlegt nám með fjölbreyttum valmöguleikum. MENNTASKÓLINN Á TRÖLLASKAG www.mtr.is

Bóknámsbrautir: félagsvísindabraut og náttúruvísindabraut.

Ægisgötu 13

Sími 460 4240

625 Ólafsfirði

Netfang: mtr@mtr.

Aðrar brautir eru: Íþróttir og útivist, listljósmyndun, myndlist og skapandi tónlist.

Á TRÖLLASKAGA

MEN

www

Ægis

625 Ó

Skráning haustönn í staðnám NNTASKÓL INN fyrir Á TRÖL LASKA GA og

fjarnám er í fullum gangi, tryggðu þér MENNTASKÓLINN Á TRÖLLASKAGA pláss í tíma! mtr@mtr.is www.mtr.is MENNTASKÓLINN Á TRÖLLASKAGA

mtr@mtr.is Kynntu þér námsframboðið á www.mtr.is

www.mtr.is

MENNTASKÓLINN Á TRÖLLASKAGA www.mtr.is

MENNTAÁ SKÓ LINN Á TRÖLLASKAGA MENNTASKÓLINN TRÖLLASKAGA www.mtr.is

www.mtr.is FRUMKVÆÐI - SKÖPUN - ÁRÆÐI

Ægisgötu 13 Sími 460 4240Sími 460 4240 /menntaskolinn Ægisgötu 13 625 Ólafsfirði

Ægisgötu 13

625 Ólafsfirði

Netfang: mtr@mtr.is 625 Ólafsfirði Netfang: mtr@mtr.

Sími 460 4240 MENNT ASKÓLINN Á TRÖLLASKAGA

Netfang: mtr@mtr.is www.m tr.is


Föstudagur 5. júní 2015

07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 The Middle (16:24) 08:30 Glee 5 (12:20) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (22:175) 10:20 Last Man Standing (14:22) 10:45 Life’s Too Short (3:7) 11:20 Heimsókn 11:45 Save With Jamie (3:6) 12:35 Nágrannar 13:00 My Cousin Vinny 14:55 The Amazing Race (9:12) 15:40 Kalli kanína og félagar 16:05 Batman: The Brave and 16:30 Tommi og Jenni 16:55 Super Fun Night (14:17) 17:40 Nágrannar 18:05 Simpson-fjölskyldan 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:55 Ísland í dag. 19:25 Impractical Jokers (10:15) 19:50 Poppsvar (2:7) 20:25 NCIS: New Orleans (22:23) 21:10 Hercules 22:50 Drew Peterson: 00:15 Prosecuting Casey Anthony 01:45 White House Down 03:55 The Thing 05:35 Fréttir og Ísland í dag

16.25 Ljósmóðirin (4:8) 17.20Vinabær Danna tígurs 17.32 Litli prinsinn (17:18) 17.54 Jessie (13:26) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Bækur og staðir 18.30 Maðurinn og umhverfið 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Drekasvæðið (5:6) 20.05 Séra Brown (7:10) 20.55 Apríl í molum Katie Holmes leikur April Burns, unga konu sem hefur ekki verið í nánum samskiptum við ættingja sína í langan tíma. Þegar hún fréttir að móðir hennar er komin með krabbamein býður hún fjölskyldunni að snæða með sér Þakkargjörðarmáltíð. Meðal annarra leikara eru Oliver Platt og Patricia Clarkson. Leikstjórn: Peter Hedges. 22.15 Smáþjóðaleikarnir á Íslandi - samantekt (4:4) 22.30 Einkaspæjarinn (2:3) (Case Histories II) 00.00 Agora 02.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

18:00 Föstudagsþáttur Hilda Jana tekur á móti góðum gestum. 19:00 Föstudagsþáttur Hilda Jana tekur á móti góðum gestum. 20:00 Föstudagsþáttur Hilda Jana tekur á móti góðum gestum. 21:00 Föstudagsþáttur Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.

Bíó 11:05 Edward Scissorhands 12:50 Police Academy 14:30 Ocean’s Thirteen 16:30 Edward Scissorhands 18:15 Police Academy 19:55 Ocean’s Thirteen 22:00 Dom Hemingway 23:35 Elephant White 01:10 Fire With Fire 03:00 Dom Hemingway

14:40 Emily Owens M.D (1:13) 15:30 Royal Pains (8:13) 16:15 Once Upon a Time (12:22) 17:00 Eureka (5:14) 17:50 Dr. Phil 18:30 The Talk 19:10 Secret Street Crew (6:6) 19:55 Parks & Recreation (19:22) 20:15 Bachelor Pad (2:8) 21:45 XIII (2:13) 22:30 Sex & the City (17:18) 22:55 Law & Order: SVU (9:24 23:40 The Affair (8:10) 00:30 Law & Order (4:22) 01:20 The Borgias (6:10) Sport 10:45 UEFA Champions League 12:25 UEFA Champions League 14:05 Meistaradeild Evrópu - fré 14:35 Pepsí deildin 2015 16:25 Pepsímörkin 2015 17:40 Ensku bikarmörkin 2015 18:10 Borgunarbikarinn 2015 20:00 Borgunarmörkin 2015 21:00 Goðsagnir efstu deildar 21:35 Evrópudeildarmörkin 22:25 NBA 2014/2015 - Final Game (Golden State - Cleveland: Leikur 1)

P A K K H Ú S I Ð A

K

U

R

E

Y

R

I

Pakkhúsið Hafnarstæti 19

Ný-uppgerður salur í hjarta bæjarins. Salurinn leigist út fyrir veislur og fundi og er öll aðstaða til fyrirmyndar. Salurinn tekur um 80 manns í sæti, en einnig hentar hann vel fyrir minni hópa. Pakkhúsið Akureyri

I Hafnarstræti

19

I

600 Akureyri

I 865

6675

I gudrun@pakk.is I www.pakk.is



Laugardagur 6. júní 2015

07.00 Morgunstundin okkar 10.45 Ferðastiklur (5:8) 11.30 Útsvar (6:27) 12.25 Silkileiðin á 30 dögum 13.10 Litla Parísareldhúsið 13.40 Vísindahorn Ævars 13.55 Svellkaldar konur 14.20 Ísland-Lúxemborg Bein útsending frá leik Íslands og Lúxemborgar í körfuknattleik. 16.10 Drekasvæðið (5:6) 16.40 Táknmálsfréttir 16.50 Ísland-Svartfjallaland (Smáþjóðaleikarnir 2015 - karfa karla) 18.30 Vinur í raun (4:6) 18.54 Lottó (41) 19.00 Fréttir 19.20 Íþróttir (47) 19.35 Veðurfréttir 19.40 Enginn má við mörgum (2:6) 20.15 Eyjan hennar Nim Bandarísk fjölskyldumynd frá 2008. Ung stúlka býr á afskekktri eyju með pabba sínum, sem er vísindamaður, og á í samskiptum við höfund bókarinnar sem hún er að lesa. 21.55 Völundarhús hjartans (Rabbit Hole) 23.25 Hliðarspor (Sideways)

07:00 Barnatími Stöðvar 2 12:00 Bold and the Beautiful 13:45 Britain’s Got Talent (7:18) 14:55 Mr Selfridge (3:10) 15:45 Hið blómlega bú 3 (7:8) 16:15 Heimsókn (6:8) 16:45 ET Weekend (38:53) 17:30 Íslenski listinn 18:00 Sjáðu (394:400) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (43:50) 19:05 Lottó 19:10 Stelpurnar (12:12) 19:35 Get Low 21:20 Kill Your Darlings Sagan gerist árið 1944 og fjallar um upphafsár Beat kynslóðarinnar í Bandaríkjunum. Tvö ungskáld, leikin af Daniel Radcliffe og Ben Foster, flækjast í alræmt morðmál þegar æskuvinur annars er myrtur af manninum sem hann elskaði. 23:05 To Do List Brandy Clark er fyrirmyndarnemandi sem lýkur grunnskólaprófum með láði og er á leið í menntaskóla. 00:50 Seeking a Friend for the end of the World 02:30 Killer Elite 04:25 ET Weekend (38:53)

15:00 Að Norðan - þriðjudagur 15:30 Hvítir mávar 16:00 Í Fókus 16:30 Að Sunnan 17:00 Að Norðan 17:30 Glettur Austurland 18:00 Föstudagsþáttur 19:00 Að Norðan - Mánudagur 19:30 Orka landsins 20:00 Að Norðan þriðjudagur 20:30 Hvítir mávar 21:00 Í Fókus 21:30 Að Sunnan 22:00 Að Norðan Fimmtudagur 23:00 Föstudagsþáttur Bíó 09:25 One Direction Reaching for the Stars 10:35 The Clique 12:05 My Girl 13:45 When the Game Stands Tall 15:40 One Direction Reaching for the Stars 16:50 The Clique 18:20 My Girl 20:05 When the Game Stands Tall 22:00 X-Men Origins: Wolverine 23:50 360 01:40 Red Dawn

13:45 Cheers (14:26) 14:10 30 Rock (1:13) 14:35 Parks & Recreation (1:22) 15:00The Voice (3:25) 16:30 The Voice (4:25) 18:00 Psych (8:16) 18:45 Scorpion (20:22) 19:30 Red Band Society (13:13) 20:15 Eureka (6:14) 21:00 Lost Girl (6:13) 21:50 Inside Man 00:00 Fargo (3:10) 00:50 Unforgettable (6:13) 01:35 CSI (9:22) 02:20 Eureka (6:14) Sport 12:35 Borgunarmörkin 2015 13:55 Formúla 1 - Æfingar 15:00 NBA 2014/2015 - Final 16:50 Formúla 1 - Tímataka (Formúla 1 - Tímataka - Kanada) 18:30 UEFA Champions League (Juventus - Barcelona) Bein útsending 20:50 Meistaradeildin 21:30 Formúla 1 - Tímataka 22:50 UEFA Champions League 00:50 Meistaradeildin 01:30 Box - Cotto vs. Geale

Erum með 11 mismunandi kastala, rennibrautir og íþróttatæki til leigu fyrir öll tækifæri.

Hoppukastala leiga norðausturlandi

hoppukastalar.123.is hoppukastalar.blogspot.com

Bláfjall ehf. Sími 856-1192 gardarhed@gmail.com


Opnunartímar: Mánud. - föstud.: 11:30 - 13:30 & 17:00 - 21:30 Um helgar: 17:00 - 21:30 STRANDGÖTU 13 - 600 AKUREYRI - kruasiam@kruasiam.is - www.kruasiam.is

Við erum á fésbókinni

Hádegishlaðborð Kr. 1.650,- / Kr. 1.750,- m. gosi Alla virka daga frá kl. 11:30 - 13:30

Sótt/Sent Tilboð 1

(fyrir tvo eða fleiri)

Tilboð 2

(fyrir tvo eða fleiri)

• Djúpsteiktar rækjur • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Kjúklingur í massaman karrý • Hrísgrjón

• Djúpsteiktar rækjur • Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í súrsætri sósu • Hrísgrjón

3.690,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 1.745,- kr. á manninn

3.690,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 1.745,- kr. á manninn

Tilboð 3

Tilboð 4

(fyrir tvo eða fleiri)

(fyrir tvo eða fleiri)

• Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í gulu karrý • Steiktur kjúklingur í ostrusósu m. papriku & lauk • Hrísgrjón

• Djúpsteiktar rækjur • Steikt nautakjöt í ostrusósu • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Fiskur í sætri chilisósu • Hrísgrjón

3.890,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 1.845,- kr. á manninn

3.890,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 1.845,- kr. á manninn

Ath. Gerum ekki breytingar á tilboðum

Heimsending eftir kl. 17 Heimsendingargjald 500,- kr.

Hægt er að skoða matseðil í sal á heimsíðunni www.kruasiam.is


Sunnudagur 7. júní 2015

07.00 Morgunstundin okkar 10.50 Besta mataræði heims 11.35 Glastonbury 2013 12.35 Matador (10:24) 14.00 Á sömu torfu 14.15 Sjómannslíf 15.30 Súðbyrðingur - saga báts 16.30 Þeir allra sterkustu 17.15 Táknmálsfréttir 17.27 Sebbi (26:40) 17.39 Ævintýri Berta og Árna 17.44 Tillý og vinir (18:52) 17.55 Bækur og staðir 18.00 Fréttir 18.20 Veðurfréttir 18.30 Svartfjallaland-Ísland (Forkeppni HM kvenna í handbolta) Bein útsending frá fyrri leik Íslands og Svartfjallalands. 20.15 Öldin hennar (23:52) 20.20 Ferðastiklur (6:8) (Austfirðir II) 21.05 Ljósmóðirin (5:8) Breskur myndaflokkur byggður á sannsögulegum heimildum um ljósmæður og skjólstæðinga þeirra í fátækrahverfi í austurborg London árið 1959. 22.00 Baráttan um þungavatnið 22.45 Svört kol, þunnur ís 00.15 Návist (1:5)

07:00 Barnatími Stöðvar 2 12:00 Nágrannar 14:10 Poppsvar (2:7) 14:45 Dulda Ísland (5:8) 15:40 Matargleði Evu (12:12) 16:05 Sælkeraheimsreisa um 16:30 Lífsstíll (3:5) 16:55 Grillsumarið mikla 17:15 Neyðarlínan (4:7) 17:45 60 mínútur (35:53) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (93:100) 19:05 Hið blómlega bú 3 (8:8) 19:35 Britain’s Got Talent (8:18) 20:50 Britain’s Got Talent (9:18) 21:15 Mr Selfridge (4:10) 22:05 Shameless (2:12) Fimmta þáttaröðin af þessum bráðskemmtulegu þáttum um skrautlega fjölskyldu. Fjölskyldufaðirinn er forfallinn alkóhólisti, mamman löngu flúin að heiman og uppátækjasamir krakkarnir sjá um sig sjálfir. 23:00 60 mínútur (36:53) 23:45 The Jinx: The Life And Deaths Of Robert Durst (3:6) 00:30 Daily Show: Global Edition 01:00 Game Of Thrones (9:10) 01:55 Backstrom (12:13) 02:40 Rob Roy 04:55 Mr Selfridge (4:10)

14:00 Að Norðan Mánudagur. 14:30 Orka landsins 15:00 Að Norðan - þriðjudagur 15:30 Hvítir mávar 16:00 Í Fókus 16:30 Að Sunnan 17:00 Að Norðan Fimmtudagur 17:30 Glettur Austurland 18:00 Föstudagsþáttur 19:00 Að Norðan 19:30 Orka landsins 20:00 Að Norðan - þriðjudagur 20:30 Hvítir mávar 21:00 Í Fókus

14:00 Cheers (15:26) 14:25 Hotel Hell (1:8) 15:15 Læknirinn í eldhúsinu (1:8) 15:40 The Biggest Loser (14:27) 17:20 My Kitchen Rules (8:10) 18:05 Parks & Recreation (19:22) 18:30 The Office (11:27) 18:55 Top Gear (2:6) 19:45 Gordon Ramsay Ultimate 20:15 Scorpion (21:22) 21:00 Law & Order (18:23) 21:45 American Odyssey (3:13) 22:30 Penny Dreadful (6:8) 23:15 The Walking Dead (6:16) 00:05 Hawaii Five-0 (25:25) 00:50 CSI: Cyber (11:13)

Bíó 12:15 The Oranges 13:45 Free Willy: Escape From Pirate’s Cove 15:25 Clear History 17:05 The Oranges 18:35 Free Willy: Escape From Pirate’s Cove 20:20 Clear History 22:00 Pacific Rim 00:10 Giv’em Hell Malone 01:45 The Awakening 03:30 Pacific Rim

Sport 09:20 Borgunarbikarinn 2015 (Keflavík - KR) 11:10 Borgunarmörkin 2015 12:10 NBA 2014/2015 - Final Game 14:00 IAAF Diamond League 16:00 Goðsagnir efstu deildar 16:35 NBA 17:00 UEFA Champions League 19:00 Meistaradeildin 19:30 Pepsí deildin 2015 Bein útsending frá leik Víkings og FH í Pepsí deild karla. 22:00 Pepsímörkin 2015 23:15 NBA



Mánudagur 8. júní 2015

16.25 Dýragarðurinn okkar 17.20Tré Fú Tom 17.42 Um hvað snýst þetta allt? 17.47 Loppulúði, hvar ertu? 18.00 Skúli skelfir 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Bækur og staðir 18.30 Í garðinum með Gurrý (4:8) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.05 Kengúru-Dundee (Kangaroo Dundee) Heimildarmynd frá BBC um kengúrubjargvættinn Brolga sem bjargar kengúruungum úr magapokum mæðra sinna sem orðið hafa fyrir bíl á einum helsta þjóðvegi Ástralíu. 21.00 Dicte (2:10) (Dicte II) 21.45 Hið sæta sumarlíf (Det Søde Sommerliv) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Glastonbury 2014 23.20 Krabbinn (7:8) (Big C) 23.50 Kastljós 00.15 Fréttir

11:45 Falcon Crest 12:35 Nágrannar 13:00 X-factor UK 13:50 X-factor UK 14:55 Hart of Dixie 15:40 ET Weekend 16:30 Villingarnir 16:55 Marry Me (2:18) 17:20 Bold and the Beautiful 17:40 Nágrannar 18:05 Simpson-fjölskyldan 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:55 Ísland í dag. 19:40 Mike & Molly (2:22) 20:00 The New Girl (15:22) 20:25 Lífsstíll (4:5) 20:45 Backstrom (13:13) 21:30 Game Of Thrones (9:10) 22:25 Vice (11:14) 22:55 Daily Show: Global Edition 23:20 White Collar (9:13) 00:05 Veep (7:10) 00:35 A.D.: Kingdom and Empire 01:20 Murder in the First (2:10) 02:05 Last Week Tonight With 02:35 Louie (5:14) 03:00 Mike Tyson

15:50 Reign (1:22) 16:30 Judging Amy (12:23) 17:10 The Good Wife (1:22) 17:50 Dr. Phil 18:30 The Talk 19:10 Kitchen Nightmares (3:10) 19:55 The Office (12:27) 20:15 My Kitchen Rules (9:10) 21:00 Rookie Blue (2:13) 21:45 CSI: Cyber (12:13) 22:30 Sex & the City (18:18) 22:55 Flashpoint (6:13) 23:45 Hawaii Five-0 (2:25) 00:30 Elementary (24:24) 01:15 Nurse Jackie (1:12) 01:40 Californication (1:12)

18:00 Að norðan 18:30 Orka landsins - Jarðvarmi 19:00 Að norðan 19:30 Orka landsins- Jarðvarmi 20:00 Að norðan 20:30 Orka landsins- Jarðvarmi 21:00 Að norðan Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.

Bíó 11:15 Nine 13:10 Someone Like You 14:45 Inside Job 16:30 Nine 18:30 Someone Like You 20:10 Inside Job 22:00 Behind The Candelabra 23:55 Son Of No One 01:30 12 Rounds 2: Reloaded 03:05 Behind The Candelabra

Sport 07:00 NBA 2014/2015 - Final 08:50 Formúla 1 2015 11:10 Goðsagnir efstu deildar 11:45 Pepsí deildin 2015 13:35 Pepsímörkin 2015 14:50 IAAF Diamond League 2015 16:50 Formúla 1 2015 19:10 Pepsí deildin 2015 21:00 Pepsímörkin 2015 22:15 NBA 2014/2015 - Final 00:05 UFC Now 2015

Öll almenn málningarvinna

Endurmálun Sandspörtlun Háþrýstiþvottur Utanhússmálun Húsfélög Tækjaleiga Fyrirtækjaþjónusta Nýmálun Ráðgjöf Viðarvörn Þakmálun Gluggamálun Heildarlausnir 20 ára reynsla, þekking & fagmennska

Trampólín og fótboltamörk Gæða sumarleikföng frá Hollandi

Vertu vinur okkar á facebook Litli Gleðigjafinn Verslunarmiðstöðinni Sunnuhlíð - fyrir þig -


Bobby Jacobs

Thijs van Leer

Menno Gootjes Pierre van der Linden

fös. 12. júní - Bæjarbíó, Hafnarfirði lau. 13. júní - græni hatturinn, Akureyri Forsala hafin á midi.is


Þriðjudagur 9. júní 2015

16.30 Downton Abbey (2:9) 17.20 Dótalæknir (3:13) 17.43 Robbi og skrímsli (24:26) 18.06 Millý spyr (25:65) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Vísindahorn Ævars 18.30 Melissa og Joey (9:22) 18.50 Öldin hennar (18:52) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.00 Golfið (1:12) 20.35 Hefnd (8:23) 21.20 Bækur og staðir (Megas) 21.30 Maðurinn og umhverfið (Jarðhitanýting) Fræðandi heimildarþáttaröð í umsjón Ara Trausta Guðmundssonar og Valdimars Leifssonar. Fjallað verður um umhverfismál frá ýmsum hliðum og rætt við fjölmarga sérfræðinga á sínum sviðum. Dagskrárgerð: Ari Trausti Guðmundsson og Valdimar Leifsson. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Gárur á vatninu (3:7) (Top of the Lake) 23.10 Dicte (2:10) 23.55 Kastljós 00.20 Fréttir

07:00 Barnatími Stöðvar 2 11:25 Friends With Better Lives 11:50 Flipping Out (1:10) 12:35 Nágrannar 13:00 X-factor UK (11:34) 14:45 Time of Our Lives (13:13) 15:40 Survivors: 16:30 Ground Floor (6:10) 16:55 Teen Titans Go 17:20 Bold and the Beautiful 17:40 Nágrannar 18:05 Simpson-fjölskyldan 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:55 Ísland í dag. 19:40 Catastrophe (2:6) 20:05 White Collar (10:13) 20:50 Veep (8:10) 21:20 A.D.: Kingdom and Empire 22:05 Murder in the First (3:10) 22:50 Last Week Tonight With 23:20 Louie (6:14) 23:45 Weird Loners (2:6) 00:15 Outlander (13:16) 01:10 Major Crimes (1:0) 01:55 Weeds (6:13) 02:25 Piranha 3D 03:50 Battle of the Year

18:00 Að norðan 18:30 Hvítir mávar Gestur 19:00 Að norðan 19:30 Hvítir mávar Gestur 20:00 Að norðan 20:30 Hvítir mávar 21:00 Að norðan Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.

Bíó 11:40 The Object of My Affection 13:30 Trouble With the Curve 15:20 The Decoy Bride 16:50 The Object of My Affection 18:40 Trouble With the Curve 20:30 The Decoy Bride 22:00 The Dark Knight Rises 00:40 Romeo and Juliet 02:40 I, Frankenstein 04:15 The Dark Knight Rises

15:35 My Kitchen Rules (9:10) 16:20 Eureka (4:20) 17:05 Black-ish (6:13) 17:30 The Odd Couple (11:13) 17:50 Dr. Phil 18:30 The Talk 19:10 Design Star (7:9) 19:55 Kirstie (8:12) 20:15 Reign (2:22) 21:00 Parenthood (21:22) 21:45 Nurse Jackie (2:12) 22:10 Californication (2:12) 22:40 Sex & the City (1:18) 23:05 Ray Donovan (2:12) 23:50 Franklin & Bash (2:10) 00:35 Blue Bloods (22:22) Sport 12:20 Spænski boltinn 14/15 14:00 Goðsagnir efstu deildar 14:35 Pepsí deildin 2015 16:25 Pepsímörkin 2015 17:40 NBA 2014/2015 19:30 Þýsku mörkin 20:00 Meistaradeild Evrópu 20:30 UEFA Champions League 22:40 Meistaradeild Evrópu 23:10 Borgunarbikarinn 2015 01:00 NBA 2014/2015


Fim. 4.júní

Tónleikar kl.21.00

Júníus Meyvant & hljómsveit og Teitur Magnússon

Fös. 5.júní

Lára Rúnars ÚTGÁFUTónleikar kl.22.00 Forsala hafin í Eymundsson, graenihatturinn.is og á midi.is


KJÖTBORÐIÐ HAGKAUP AKUREYRI

KINDAFILLE

2.999kr/kg verð áður 4.148

LAMBAKÓTILETTUR

1.999kr/kg

Gildir til 07. júní á meðan birgðir endast.

verð áður 2.696

LAMBAINNANLÆRI

2.999kr/kg verð áður 3.733

HAMBORGARAR 120 GR

199kr/stk verð áður 289


Ertu brautryðjandi? Isavia leitar að kraftmiklum flugvallarstarfsmönnum í öflugan hóp starfsmanna Akureyrarflugvallar. Meðal helstu verkefna eru björgunar- og slökkviþjónusta ásamt eftirliti og viðhaldi flugbrauta, tækjabúnaðar og flugvallarmannvirkja. Umsjón með snjóruðningi og hálkuvörnum er einnig stór hluti starfsins. Hæfniskröfur: • Meirapróf er skilyrði. • Reynsla af snjóruðningi og hálkuvörnum er æskileg. • Reynsla af slökkvistörfum er kostur. • Iðnmenntun (bifvélavirki/vélvirki eða önnur iðnmenntun) sem nýtist í starfi er kostur. • Góð tök á íslenskri og enskri tungu, ásamt grunn tölvukunnáttu • Gerðar eru kröfur til líkamlegs atgervis og umsækjandi þarf að standast bakgrunnsskoðun hjá Ríkislögreglustjóra. Upplýsingar um starfið veitir Hjördís Þórhallsdóttir umdæmisstjóri, 860 5634 – hjordis.thorhallsdottir@isavia.is. Umsóknum skal skilað inn á rafrænu formi á www.isavia/atvinna Umsóknarfrestur er til og með 9. júní 2015


Mið - þri kl. 17:40,

Fös.- þri. kl. 20 og 22:15

12þri. kl. 20 og 22:15 Fös.20:00 og 22:2012

16

Mið - þri kl. 17:40 og 20:00

Lau - sun kl. 15:40 12

Mið.- fim. kl. 17:45 og 20 Fös.- þri. kl. 17:45

12

Mið. og fim. kl. 17:45 Síðustu sýningar

12

Mið.-fim. kl. 20 og 22:15 Fös.- þri. kl. 17:45

Mið - þri kl 22:00

Lau.- sun. kl.14 (2D) og 16 (3D)

Lau - sun kl. 15:40

12

Mið og fim kl.22:15 Síðustu sýningar 12 Lau.- sun. kl. 14


Ertu búin/n að finna okkur á facebook

ENSKI B O LTÁINSKNJÁ

V ER Ð U R H JÁ O KK U R

FÖSTUDAGUR KL 00:00

JAKOB M

verður við græjurnar í nótt svo dansgólfið er ykkar, ef þið leggið í það því þið farið ekkert af því aftur.

HAPPY HOUR

„ H A M IN G J U S

TUND“

M IL L I 18 :0 0 O G 2 1: 0 0

LAUGARDAGUR KL 00:00

Nú hækkar hitinn á Amour því

DÓRI KÁ mun sjá til þess

að allir skemmti sér konunglega.

Á að halda afmæli eða bara hafa partý? Efri hæðin hjá okkur er snilld í svoleiðis. Uppl í 788-7778 og við reddum ykkur...

Opnum virka daga kl 18:00 Opnum um helgar kl 11:00

ALLTAF FRÍTT INN


AKUREYRI

SAMbio.is

Gildir dagana 3. - 9. júní

Mið-Fös kl 17:30 Lau-Sun kl 15:00 & 17:30 Mán-Þri kl 17:30

3D

Mið-þri kl 17:30, 20:00 & 22:30

12 12

Mið-Þri kl 20:00 & 22:30 16

L

Lau-Sun kl 15:00 Keyptu miða miða áánetinu netinuinn á www.sambio.is. þriðjudagstilboðin! Verslaðu á: www.sambio.isMunið Munið þriðjudagstilboðin!

SPARBÍÓ* kr.950. Merktar eru appelsínugulu með appelsínugulu. Sparbíó* 750 kr. miðaverð á allar2D myndir sem merktar eru með (0-8 ára kr.700) fös. - lau. & sun. 3D kr.1200. Merktar grænu. Sparbíó* 3D MYNDIR 1000SPARBÍÓ* kr. merkt grænu (0-8 ára kr. 950)

ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ myndir 3Dámyndir á kr.1200. ÞRIÐJUDAGSTILBOÐIN 850kr. miðinn2D á allar myndirkr.950. og 1000kr 3D - Gildir ekki á íslenskar myndir


Fimmtudagur

Það verður bráðskemmtilegt

POP QUIZ með

RÚNARI EFF Ath. kl. 22:00

föstudag og laugardag

fyrstu 3 liðin fá 5 í fötu frítt.

Hann trúbbar svo á eftir og klárar kvöldið.

Föstudagur

Hvað skal með sjómann sem er á því ?

Sjómenn

til hamingju með daginn á

sunnudag

Við hugsum til sjómanna og látum sjómannalög óma.

Karaoke að sjálfsögðu opið.

Laugardagur

Rúnar eff

mætir í sjómannagallanum og rífur þakið af kofanum. Það verður sko vagg og velta á þessu kvöldi og rífandi stemning.

Sindri BM verður í búrinu alla helgina hjá okkur Og spilar allt það besta og nýjasta í dag. ATH: Tilboð á bar til 1:00 þannig að það borgar sig að mæta snemma.

Pósthúsbarinn og Kaffi Akureyri eru tilvaldir staðir fyrir einkasamkvæmið eða afmælið Hafið samband við Smára 866 6186 eða Kidda 695 1968 og við gerum eitthvað fyrir þig


Góðkaup

Samsett tilboð: Pizza, meðlæti og gos, sótt eða heimseint (+ 700 kr)

Góðkaup A

Góðkaup B

Góðkaup C

Góðkaup D

Miðstærð pizza með 3 áleggjum +Brauðstangir eða franskar eða hvítlauksbrauð +2L gos

Stór pizza með 3 áleggjum +Brauðstangir eða franskar eða hvítlauksbrauð +2L gos

2x stór pönnupizza með 3 áleggjum +Brauðstangir eða franskar eða hvítlauksbrauð +2L gos.

2x stór pizza með 3 áleggjum +Brauðstangir eða franskar eða hvítlauksbrauð +2L gos.

2.690.-

3.310.-

4.560.-

4.560.-

Sparkaup - Sótt

Pizzu tilboð: Stök pizza tvö álegg, aðeins sótt.

Sparkaup A

Sparkaup B

Sparkaup C

Sparkaup D

Miðstærð pizza með 2 áleggjum.

Stór pizza með 2 áleggjum.

Stór pönnupizza með 2 áleggjum.

2x miðstærð pizza með 2 áleggjum.

1.390.-

1.760.-

1.760.-

2.290.-

Þriðjudagar eru APPsláttardagar Pantaðu með APPinu og fáðu 30% afslátt Afsláttarkóðinn er APP01

Sækja APP

Pantaðu með APPi, á greifinn.is eða í síma 460 1600 Greifinn Veitingahús

|

Glerárgötu 20

|

600 Akureyri

|

www.greifinn.is


Lau. 6.júní

SIXTIES

20 ára afmælistónleikar kl.20.00 ENNFREMUR

SJÓMANNADANSLEIKUR KL.23.00 ÞAR SEM SIXTIES LEIKUR ÖLL SÍN ALLRA VINSÆLUSTU LÖG

Forsala hafin í Eymundsson, graenihatturinn.is og á midi.is


– Laugardaginn 6. júní –

2 0 % A FSL ÁT T U R A F ÖL LU M BU X U M Opið 11–17


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.