N4 Dagskráin 24-15

Page 1

17. - 23. júní 2015

24. tbl. 13. árg // Hafnarstræti 99 // Sími 412 4400 // dagskrain@n4.is // n4.is

Gleðilegan þjóðhátíðardag!

SUDOKU

10

hlutir

sem þú vissir ekki um

FRIÐRIK ÓMAR

Kæru Íslendingar nær og fær Vér óskum yður Gleðilegrar þjóðhátíðar og heilla með 100 ára kosningarétt kvenna.

Astrík poppcorn 600 kr

Sleikjó 200 kr

www.theviking.is

Hafnarstræti 104 · Akureyri · 461 5551

Sumar opnun: 08 - 22


STANGARSETT kr. 7.990

VEIÐITÖSKUR frá kr. 3.590

VÖÐLUTASKA kr. 9.990 TANK frá kr. 49.990

DEEP TVÍHENDUHJÓL kr. 24.990


Hafnarstræti 99 Sími 462 1977

LAX, LAX, LAX

OG ALLT Í VEIÐINA Á EINUM STAÐ

35t% tur

afslá

kr. 85.500

SPÚNAR, KASTSTANGIR OG HJÓL Í MIKLU ÚRVALI

35t% tur

afslá

kr. 51.990


Ofnar

af öllum

R A G Ð!

Háfar

vörum í nokkra daga

20% afsláttur

TILBOÐSDAGAR


A K LO

ORMSSON ORMSSON KS KEFLAVÍK ÞRISTUR-ÍSAFIRÐI SAUÐÁRKRÓKI SÍMI 421 1535 SÍMI 456 4751 SÍMI 455 4500

Ryksugur

SR BYGG SIGLUFIRÐI SÍMI 467 1559

Þvottavélar

Frystikistur

ORMSSON AKUREYRI SÍMI 461 5000

ORMSSON HÚSAVÍK SÍMI 464 1515

Vaxtalaust í allt að 12 mánuði

Greiðslukjör

Þurrkarar

ORMSSON OMNIS TÆKNIBORG ORMSSON ORMSSON GEISLI AKRANESI VÍK -EGILSSTÖÐUM PAN-NESKAUPSSTAÐ ÁRVIRKINN-SELFOSSI VESTMANNAEYJUM BORGARNESI SÍMI 480 1160 SÍMI 422 2211 SÍMI 433 0300 SÍMI 4712038 SÍMI 477 1900 SÍMI 481 3333

LágmúLa 8 · sími 530 2800 · ormsson.is

FYRIR HEIMILIN Í LANDINU

Uppþvottavélar

em fá ta hagstæðu s , r i e Þ og njó

V ð taka tilboðin R O F 10 daga til a gum. U T S 18. júní hafa legir í samnin U Ð Í ag jan Helluborð A S Kæliskápar mmtud erum sveig i f á R g o ð i g L V a jud ra. AL ag þrið u greiðslukja d í ð o st tilb


Kærar þakkir! Laugardaginn 6. júní fagnaði Íþróttafélagið Þór 100 ára afmæli félagsins með hátíðarhöldum á Þórssvæðinu og hátíðarkvöldverði í íþróttahúsi Glerárskóla. Afmælishátíðin heppnaðist einstaklega vel og fyrir það vill stjórn félagsins þakka. Að undirbúningi, skipulagningu og framkvæmd afmælishátíðarinnar komu fjölmargir og unnu saman sem einn maður að því að gera hátíðina sem glæsilegasta. Ekki má heldur gleyma gestunum því án þeirra hefði engin hátíð verið haldin. Stjórn Íþróttafélagsins Þórs þakkar þeim Þórsurum og öðrum gestum sem fögnuðu afmælinu með okkur. Einnig viljum við þakka sérstaklega starfsfólki félagsins og öllum þeim sjálfboðaliðum sem gerðu þessa hátíð bæði mögulega og glæsilega. Fjölmörg fyrirtæki léttu undir með okkur og fyrir það viljum við einnig þakka. Afmælishátíðin heldur áfram út árið og næsta skref er sögusýning sem sett verður upp á Glerártorgi. Stjórn Íþróttafélagsins Þórs

Nonni litli

Á döfinni! Fimmtudagur 18. júní

Pollamót 6KK NL2 fer fram á KA-velli og hefjast fyrstu leikirnir kl. 15. Þar eiga Þórsarar lið. Þórsvöllur, kl. 18. Knattspyrna 5KK A-lið: Þór 3–Einherji.

Föstudagur 19. júní

Hamar, kl. 09. Hefðbundið föstudagskaffi í Hamri. Allir hjartanlega velkomnir.

Laugardagur 20. júní

Þórsvöllur, kl. 14. Knattspyrna 2KK: Þór-Grótta/Kría. 1X2 getraunir: Ekki föst getraunavakt í sumar, senda má seðla til 1x2@thorsport.is eða s. 824 2778.

Sunnudagur 21. júní

Þórsvöllur, kl. 12:30. Knattspyrna 3KK A-lið: Þór–ÍBV/KFR. Þórsvöllur, kl. 14:15. Knattspyrna 3KK, B-lið: Þór–ÍBV/KFR. Íþróttafélagið Þór

Mánudagur 22. júní

Þórsstúkan kl. 16.00-17.30: Pílukast, unglingaflokkur, 11-18 ára. Ekkert æfingagjald. Þórsvöllur, kl. 17. Knattspyrna 4KK, A-lið: Þór–HK. Þórsvöllur, kl. 18:30. Knattspyrna 4KK, B-lið: Þór–HK.

Þriðjudagur 23. júní

Þórsvöllur, kl. 16. Knattspyrna 5KVK, A-lið: Þór–KA. Þórsvöllur, kl. 18. Knattspyrna, Pepsídeild kvenna: Þór/KA–Valur.

Miðvikudagur 24. júní

Þórsstúkan, kl. 16.00-17.30: Pílukast, unglingaflokkur, 11-18 ára. Ekkert æfingagjald. Þórsvöllur, kl. 17. Knattspyrna 5KK, A-lið: Þór3–KA3. Þórsvöllur, kl. 17:50. Knattspyrna 5KK, B-lið, Þór3–KA3.

Minnum á:

Hamar: Íþrótta- og leikjaskóla Þórs. Nýtt námskeið hefst 22. júní. Glerárskóli: Körfuboltaskóli Þórs í allt sumar.

Hamri við Skarðshlíð, 603 Akureyri.Sími: 461 2080

eidur@thorsport.is


Er búið að redda pössun? SS Sól ásamt Reiðmönnum vindanna verður með alvöru sveitaball í Boganum á Akureyri Laugardaginn 4. júlí

Miðaverð 2500 (1500 fyrir keppendur pollamótsins)

Íþróttafélagið Þór

Hamri við Skarðshlíð, 603 Akureyri.Sími: 461 2080

eidur@thorsport.is


STJÖRNUSÓL

ÞAÐ ER SÓL ALLT ÁRIÐ UM KRING HJÁ OKKUR

Nýir bekkir af fullkomnustu gerð frá MEGA SUN

D-VÍTAMÍN

BÆTTIR

Gleðilegradnag

þjóðhátíða

opið 17. júní 10 - 18

BEKKIR

ELSTA SÓLBAÐSSTOFA LANDSINS OG ÞÓTT VÍÐAR VÆRI LEITAÐ!


Komdu með hópinn þinn til okkar ... Saumaklúbbar ... Systkini ... Vinir ... og allir aðrir Hægt að panta tíma fyrir hópinn í ljós, pott, nudd, maska, og innfrarauða gufu. Einnig er hægt að panta heilsudrykki, kaldan og fleira fyrir hópa.

OPIÐ VIRKA DAGA 9 til 23. HELGAR 11 til 21

Í 28 ÁR

Geislagötu 12 - Sími: 4625856 - www.stjornusol.is

Erum á facebook


Hvaðan kemur eldsneyti? Í hvað nýtum við það? Hverjir eru aðrir möguleikar? Í næsta þætti af Orku landsins fjöllum við um eldsneyti í N4 Sjónvarpi mánudaginn 22. júní kl.18:30. Næstu mánudaga fjöllum við nánar um eldsneyti. ORKUSJÓÐUR

ORKA LANDSINS ELDSNEYTI


Í tilefni kvennafrídagsins 19. júní verður meginhluta af starfsemi Akureyrarbæjar, t.d. skrifstofum og leikskólum, lokað kl. 12 á hádegi. Grunn- og öryggisþjónusta verður með hefðbundnu sniði eða starfsemi aðlöguð til að notendur og starfsfólk sem eiga þess kost taki þátt í hátíðahöldunum.

Fögnum saman 100 ára afmæli kosningaréttar kvenna til Alþingis!


P A K K H Ú S I Ð A

K

U

R

E

Y

R

I

Pakkhúsið Hafnarstræti 19

Pakkhúsið er fallegur salur í hjarta bæjarins. Salurinn leigist út fyrir veislur og fundi og er öll aðstaða til fyrirmyndar. Salurinn tekur um 80 manns í sæti, en einnig hentar hann vel fyrir minni hópa. Pakkhúsið Akureyri

I Hafnarstræti

19

I

600 Akureyri

I 865

6675

I gudrun@pakk.is I www.pakk.is


Kvennasöguganga 18. júní 2015

í tilefni 100 ára kosningaafmælis íslenskra kvenna - Í fótspor Vilhelmínu Lever – fyrstu konunnar sem kaus á Íslandi

Gangan hefst við Laxdalshús, Hafnarstræti 11, kl. 20.00 og endar á Minjasafninu þar sem gestum er boðið á sýninguna „Ertu tilbúin frú forseti?“ um Vigdísi Finnbogadóttur, fyrsta lýðræðislega kjörna kvenforseta í heiminum. Hanna Rósa Sveinsdóttir safnvörður á Minjasafninu leiðir gönguna


19. júní í Dalvíkurbyggð Komdu í Berg kl. 14 Þar ætlum við að fagna 100 ára afmæli kosningaréttar kvenna á sannkölluðum hátíðarfundi með sögulegum upprifjunum, söng og gleði. Margrét Guðmundsdóttir, sagnfræðingur fræðir okkur um aðdraganda þess að konur, og þeir karlar sem eftir sátu, fengu kosningarétt. Kristjana Arngrímsdóttir lyftir stundinni með söng. Einnig syngja mæðgurnar frá Þverá, Guðrún og María! Fróðleikur, söngur, gleði og góð samvera. Eftir fundinn í Bergi verður gengið fylktu liði í byggðasafnið Hvol þar sem opnuð verður fyrsta sýning af tólf um konur í byggðarlaginu. Í Hvoli verður boðið uppá veitingar.

Allir eru velkomnir, stelpur og strákar, konur og karlar. Gaman væri að sjá sem flesta í íslenskum búningum. Komum saman og fögnum áfanga í mannréttindum okkar.


Komdu í heimsókn í ISABELLU kvennafrídaginn 19.júní Opið til 23

Léttar veitingar

Fullt af flottum sumarvörum

Tilboð í gangi

Opið 17. júní frá 13-17 Fylgstu með okkur á Facebook

Verið velkomin

Póstsendum

Opið laugard.10 - 17


MÓTORHAUS

ER NÝR ÞÁTTUR UM ÍSLENSKT MÓTORSPORT

Á N4 BRYNJAR SCHIÖTH

FJALLAR UM ÞAÐ SEM ER ÁHUGAVERÐAST

OG SPJALLAR VIÐ

MÓTORHAUSA FRUMSÝNDUR ÞÁTTUR ANNAN HVERN MIÐVIKUDAG KL18

HEFST 24. JÚNÍ Í FYRSTA ÞÆTTI MÓTORHAUS ERU ÞAÐ BÍLADAGAR 2015


Konur

til hamingju með

100 ÁRA KOSNINGARÉTT

KVENNA Á ÍSLANDI!

KVÖLDOPNUN

FÖSTUDAGINN 19. JÚNÍ

OPIÐ TIL KL. 23:00

20% AF ÖLLUM VÖRUM

LUKKUPOTTUR í tilefni dagsins

SKRÁÐU NAFN ÞITT Í LUKKUPOTTINN

EIN HEPPIN HJÓLAR HEIM DRÖGUM KL. 23:00

17. júní Opið 13- 17

KRÓNAN Sími 461 2747

17. júní Opið 13- 17


Erum sunnan brennustæðisins í Réttarhvammi

ATVINNA

Vantar bifvéla-, vélvirkja eða mann vanan vörubíla- og tækjaviðgerðum á vörubílaverkstæði okkar. Upplýsingar gefur Dagbjartur í síma 6601075


Gleðilegt

ÚTIVISTAR-

SUMAR Glæsilegt úrval af útivistarvörum á frábæru verði!

18.990

TILBOÐ

19.990 Fullt verð: 26.990

Verð frá:

19.990

NIKE FREE 5.0

MCKINLEY KENAI 65

Hlaupaskór sem bæði styrkja og vernda fætur. Margir litir. Dömu- og herrastærðir.

MCKINLEY TREKKER Vandaðir gönguskór úr leðri með VIBRAM sóla. Dömu- og herrastærðir.

Góður göngubakpoki, 65 lítra.

9.990 11.990 MCKINLEY DALTON TREK

Svefnpoki. Litur: Rauður.

2.990

INTERSPORT AKUREYRI / SÍMI 460 4891 OPIÐ: MÁN. - FÖS. 10 - 18. LAU. 10 - 16.

FIREFLY TAYLOR JR

Götuskór. Stærðir: 26-32.

MCKINLEY MALIN/ MAGNE

Buxur úr EXODUS fljótþornandi útivistarefni, hægt er að renna skálmum af. Dömu- og herrastærðir.


10

hlutir

sem þú vissir ekki um

Friðrik Ómar

Friðrik Ómar Hjö rleifsson er söngvari

1. Ég elska hljómsveitina Stjórnina og hef gert frá því ég sá Siggu Beinteins fyrst. 2. Ég sef minna en góðu hófi gegnir. Í mesta lagi 6 tíma á sólarhring. 3. Ég er með skrifhúð sem lýsir sér þannig að þú getur hreinlega skrifað með putta á húðina á mér og hún hleypur öll upp! 4. Ég syng aldrei bæði í giftingarathöfn hjá fólki og brúðkaupsveislu. Finnst það algert overkill. 5. Vigdís Finnbogadóttir kom á tónleika með mér um daginn. Það er cool. 6. Fyrsta lagið sem var hljóðritað með mínum söng var Delilah með Tom Jones og það var tekið upp í stúdíó Ríkisútvarpsins á Akureyri 1995. 7. Ég hlusta mjög reglulega á Whitney Houston af því að hún er einn besti söngvari sem stigið hefur á þessari jörðu að mínu mati. 8. Commentið hér að ofan er mjög gay, ég veit það. 9. Ég er líka gay svo það er í lagi. 10. Ég prumpa glimmeri. Over and out.



í 80 ár... Sláttuvélar og orf fyrir kröfuharða Rafmagnssláttuvélar Greinakurlari Sláttuorf Öflugar bensínvélar

Motul á Íslandi Gleráreyrum 3 sími 462-4600 Dalvíkurbyggð auglýsir lausar til umsóknar

FRÍSTUNDALÓÐIR Í LANDI HAMARS Svæðið er í mynni Svarfaðardals, skammt frá Dalvík og Friðlandi Svarfdæla. Á svæðinu er möguleiki á tengingu við heitt og kalt vatn ásamt ljósleiðaratengingu. Allar nánari upplýsingar má finna á heimasíðu Dalvíkurbyggðar www.dalvikurbyggd.is eða hjá undirrituðum á netfangið borkur@dalvikurbyggd.is eða í síma 460 4900 Börkur Þór Ottósson Sviðsstjóri umhverfis- og tæknisviðs Dalvíkurbyggð


Opið 17. júní kl.11-18 Lokað fös. 19. júní

SUMAROPNUN SUN. - FIM. KL. 11 - 22 FÖS. & LAU. KL. 11 - 18


GLEÐILEGA HÁTÍÐ KÆRU ÍSLENDINGAR! - Opið alla daga í sumar

K i s t a · M e n n i n g a r h ú s i n u H o fi · S í m i 8 9 7 0 5 5 5 / 8 5 2 4 5 5 5 · K i s t a . i s · k i s t a @ k i s t a . i s

M a t j u r t i r, sumarblóm, t r é o g r u n n a r. Opið frá 13.00 til 19.00 mánudaga - föstudaga Kvöldsala í júní 20.00 til 22.00 laugardaga og sunnudaga frá 10.00 til 18.00 Plöntulistar á rettarholl.is Símar 461 1660 / 8441760

Svalbarðseyri


FISK KOMPANÍ S Æ L K E R A V E R Z L U N Til hamingju með daginn!

Fiskur er veislumatur

Humar, skelbrot og klær í miklu úrvali Sjávarréttir og meðlæti beint á diskinn þinn Lokað 17. júní opið alla laugardaga til 18:00 www.facebook.com/fiskkompani

Kjarnagtata 2 , við hliðin á Bónus, sími 571 8080


19.júní

100 ára afmæli

kosningaréttar kvenna á Íslandi Meðal gesta verða frú Vigdís Finnbogadóttir, fyrsti lýðræðislega kjörni kvenforseti heimsins, Sigrún Stefánsdóttir og Edda Jónsdóttir sem ræða um bók sína, Frú ráðherra – sögur kvenna á ráðherrastóli, sem kemur út sama dag. Þá verður fjallað um fyrirmyndir - sem leynast víða – og annað tengt þessum merkilega áfanga.

fyrir þig


Verið öll hjartanlega velkomin

ó h . j i b . . b i æ í e j H

17. JÚNÍ OPNUM KL. 10:00

með nýsmurt brauð, samlokur, beyglur og panini. Einnig mikið úrval af tertum úr bakarahorninu okkar.

19. JÚNÍ Í tilefni af 100 ára kosningarétti kvenna á Í slandi TILBOÐ Í HÁDEGINU Kjúklingasúpa með Doritos og sýrðum rjóma, nýbakað brauð, pestó og ilmandi kaffibolli kr. 1.900

Café Laut - Lystigarðinum sími 461 4601 - Opið alla daga kl. 10.00 - 22.00


Bjarmavöllur í Fnjóskadal Ungmennafélagið Bjarmi hefur til útleigu frábært svæði fyrir ættarmót eða aðra hópa. Svæðið er gamall íþróttavöllur þar sem hægt er að tjalda. Rafmagnstenglar eru á svæðinu, sturta og wc. Aðstaða til þess að hita vatn og vaska upp. Svæðið er umkringt skógi, stutt í fallegar gönguleiðir, fótboltavöllur og danspallur eru á svæðinu. Tvær sundlaugar eru í nágrenninu. Gæludýr eru ekki leyfð.

Ungmennafélagið Bjarmi Birna sími 8483547 birnada@simnet.is


OPNUNARTÍMI

17. JÚNÍ

opið frá kl. 12-16

GLEÐILEGA ÞJÓÐHÁTÍÐ

www.akap.is

Kaupvangur v/ Mýrarveg

sími 460 9999


Vilhelmína Lever

n a n n i r a g r Bo eftir Sögu Jónsdóttur

Vilhelmína Lever fagnar 100 ára kosningaafmæli kvenna (sýnd verða stutt atriði úr upptöku af leikritinu Borgarinnan) og Spékoppar, leikhópur eldri borgara á Akureyri flytur dagskrá um konur og kosningar.

í Samkomuhúsinu á Akureyri 20. júní kl. 15.00 100

ÁRA

KOSNINGARÉTTUR KVENNA Á ÍSLANDI

Litla kompaníið

Aðgangur ókeypis

K æ r u A k u r e y r i n ga r o g n æ r s v e i t u n ga r

þakka frábærar viðtökur og verða opnunartilboðin áfram út júní.

Upplokkar Áður: 4500kr

Nú: 3500kr

Hálsmen Áður 4000kr

Nú: 3000kr O p i ð v i r k a d a ga f r á k l . 1 4 - 1 7

Strandgötu 11


hátíðarhöld á kvennadaginn 19. Júní Klukkan 13-14 - Lystigarðurinn Lesið upp úr Sögu Lystigarðsins, starfsfólk garðsins opnar gróðurhúsið og veitir upplýsingar um ýmislegt tengt garðinum. Erla Sigríður Sigurðardóttir spilar á harmoniku. Leiðsögn um ljósmyndasýningu ÁLF-Kvenna. Kvennakór Akureyrar syngur. Ljúfar veitingar í Café Laut. Klukkan 14 - Syngjandi skrúðganga Lagt af stað úr Lystigarðinum og gengið að Ráðhústorgi. Kvennakór Akureyrar leiðir fjöldasöng lagsins „Áfram stelpur“. Dansarar frá Steps Dancecenter mæta sem Mary Poppins. Félagar úr Dansfélaginu Vefaranum mæta prúðbúnir. Hvetjum alla til að mæta í þjóðbúningum eða prúðbúið. Marimbasveitin Kijana Marimba úr Þingeyjarskóla spilar í göngugötunni. Klukkan 14.30 - Dagskrá á Ráðhústorgi Lára Sóley Jóhannsdóttir og Hjalti Jónsson kynna. Hugleiðingar og hvatningarorð flytja Sigrún Stefánsdóttir, Arnaldur Starri Stefánsson og Silja Björk Björnsdóttir. Vilhelmína Lever mætir á svið. Kvennakór Akureyrar. Point dansatriði og dans frá Steps Dancecenter. Sigrún Marý McCormick, Kamilla Dóra Jónsdóttir, Aldís Bergsveinsdóttir og Eva Laufey Eggertsdóttir syngja og Tryggvi Unnsteinsson spilar á gítar. Hljómsveitin Eva endar dagskrána. Hlökkum til að sjá ykkur! Undirbúningsnefnd hátíðarhaldanna. Fylgstu með dagskrá afmælisársins og dagskránni á 19. júní á Facebook: Kosningaréttur kvenna á Íslandi 100 ára – Akureyri og á vefnum www.akureyri.is #19juni15


Hæ hó jibbí jey og jibbí jey..

17. júní Dagskráin 2015

13.00 - 13.45: Hátíðardagskrá í Lystigarðinum Lúðrasveit Akureyrar Stjórnandi: Alberto Porro Carmona Fánahylling Séra Jón Ómar Gunnarsson, prestur í Glerárkirkju flytur hugvekju Hátíðarávarp Eiríkur Björn Björgvinsson, bæjarstjóri Kór Glerárkirkju Stjórnandi: Valmar Väljaots. Stóra upplestrarkeppnin 2015 1. sæti: Arndís Aðils Sigurðardóttir, nemandi Lundarskóla, les ljóð 2. sæti: Telma Lísa Elmarsdóttir, nemandi Lundarskóla, les ljóð

13:45 Skrúðganga frá Lystigarðinum að Ráðhústorgi Skátafélagið Klakkur og Lúðrasveit Akureyrar leiða gönguna

14:00 - 17:00 Ratleikur í boði Skátafélagsins Klakks. 14:00 - 17:00 Skátatívolí 10:00 - 18:00 Bílasýning Shell Bíladaga Hátíðarsýning í Boganum. Verð kr. 1500. Frítt fyrir yngri en 12 ára.

17:00 Sigling með Húna II

Boðssigling fyrir gesti og gangandi. Siglt frá Torfunefsbryggju.


það er kominn sautjándi júní

Fjölskyldu- og hátíðardagskrá Á Ráðhústorgi 14:00 - 17:00 Villi og Sveppi kynna hátíðardagskrána Lúðrasveit Akureyrar Fjallkonan Nýstúdent Leikhópurinn Lotta Tónlistarskólinn á Akureyri Steps dancecenter Lilla Steinke Jón Tumi Hrannar-Pálmason Doddi Mix

Kvölddagskrá 20:00 - 21:00 Skátakvöldvaka í Skátagilinu

Á Ráðhústorgi 21:00 - 23:30 Illusion of freedom Katrín Mist Pétur Örn Aron Óskars og hljómsveit 200.000 Naglbítar Nýstúdentar frá Menntaskólanum á Akureyri verða klukkan 23:00 á torginu


KJÖTBORÐIÐ

Gildir til 21. júní á meðan birgðir endast.

HAGKAUP AKUREYRI

LAMBALÆRI ÚRBEINAÐ

2.199kr/kg

LAMBAKÓRÓNA

3.799kr/kg

verð áður 2.799

verð áður 4.999

LAMBAFILE MEÐ FITU

3.799kr/kg verð áður 4.667


Hjálpaðu okkur að hjálpa öðrum! 18. júní nk. mun Hárkompan klippa viðskiptavini og mun allur ágóði renna til Rauða Krossins. Starfsmaður Rauða Krossins verður á staðnum og tekur við ágóðanum.


FASTEIGNASALA AKUREYRAR

KRINGLUMÝRI 27 Til sölu gott 6-7 herbergja einbýlishús á fallegum og grónum stað í bænum, stórkostlegt útsýni yfir bæinn og Eyjafjörðinn. Stutt frá margs konar verslun og þjónustu. Verð: 55,9 millj.

NORÐURGATA 17 3ja herbergja einbýlishús 99,3 m2, tvær hæðir og kjallari. Húsið er friðað í B-flokki samkvæmt Þjóðminjalögum.

TT NÝ

TT GOÐANES 8 - 10

SKARÐSHLÍÐ 40a m/bílskúr

Gott 103 fm iðnaðarbil þar af milliloft 31,2 fm salurinn er flísalagður á millilofti er kaffiaðstaða og wc þar er plastparket á gólfi

3 herbergja íbúð á fyrstu hæð 123,5 fm þar af bílskúr 26,6 í fjölbýlishúsi.Hol,eldhús,baðherbergi,tvö góð svefnherbergi, þvottahús,búr,geymsla í kjallara.

Verð: TILBOÐ

Verð: 23.4 millj.

SPÓNSGERÐI 4

AUSTURVEGUR 8

Um er að ræða gott 226,1 fm einbýlishús ásamt 33,8 fm stakstæðum bílskúr .Mjög gott einbýlishús á einni hæð með tvö herbergi í kjallara.

Um er að ræða gott einbýlishús 200,5 fm í íbúðin eru sex svefnherbergi ein stofa, eldhús, baðherbergi, tvær forstofur.

Verð: TILBOÐ

Verð: TILBOÐ

TT

Verð: 12,5 millj.

TT

Ha f na r s tr æti 1 0 4 · 6 0 0 A ku re y ri · S í m i 460 5151 · fast ak .is

TRYGGVABRAUT

BYLGJUBYGGÐ 19, ÓLAFSFIRÐI

Gott 64,3 fm iðnaðarbil sem saman stendur af tveimur bilum. Bilið skiptist í góðan sal sem er um 29,1 fm og skrifstofu, lager, wc og vinnurími.

Góð fjögurra herb. raðhúsaíbúð á einni hæð, mjög góður nýlegur sólpallur.

Verð: 9,3 millj.

Verð: 12.5 millj.

LAUS STRAX

HRAFNAGILSSTRÆTI 24 Um er að ræða góða 4ra herb. neðri hæð í tvíbýlishúsi 139,5fm, þar af 28fm. bílskúr á góðum stað á Akureyri stutt er í verslun,helstu skóla bæjarins og sundlaug. Ljósgráar flísar á forstofu, gangi. Verð: 26.8 millj.


Arnar Guðmundsson

Þú þarft ekki að leita

Löggildur fasteignasali arnar@fastak.is 773 5100 annað!

Friðrik Sigþórsson

Sölufulltrúi fridrik@fastak.is 773 5115

VAÐLABYGGÐ

SKÁLATEIGUR 3 302

GRUNDARGATA 6

Mjög gott sex herb. einbýlishús á tveimur hæðum. Húsið stendur á fallegum stað beint á móti Akureyri með frábæru útsýni yfir bæinn og Eyjafjörð.

Mjög góð þriggja herbergja íbúð í fjölbýli með lyftu ,stæði í bílakjallara og vinnustofu, íbúð á 3 hæð 92,0 fm. ásamt sér geymslu í kjallara 8,3 fm. svo og 38,4 fm. vinnustofu.

Tvílyft timburhús með kjallara. Húsið er á Eyrinni á Akureyri, örstutt frá allri þjónustu í miðbæ Akureyrar. Eignin er skráð 163,7m².

Verð: 49.9 millj.

Verð: TILBOÐ

Verð: 29.7 millj.

ftir in íbúð e e s in e ð A HAMRATÚN 10

REYNIVELLIR

Glæsilegar 3ja herbergja íbúð í fjórbýli, rétt við golfvöllinn. Íbúðirnar seljast fullfrágengnar að innan og utan.

50 metrar í skólann! Talsvert endurnýjuð og vel skipulögð sérhæð á Eyrinni, rétt við Oddeyrarskólann. 106m2 fjögurra herbergja neðri hæð með 30m2 bílskúr.

Verð: 28.2 millj.

Verð: 24.9 millj.

LAUS FLJÓTLEGA

BREKATÚN 2 - 403 Fullbúin 3 herbergja íbúð með bílastæði í kjallara. Íbúðin er með ljósum flísum á gólfi og eikar innréttingum. Tvö svefnherbergi, geymsla, þvottahús, baðherbergi, stofa og eldhús, yfirbyggðar svalir. Laus til afhendingar strax. Pantið skoðun.

Verð: 37.7 millj.

BREKATÚN 2 - 401

JAÐARSTÚN10 12 HAMRATÚN

FANNAGIL

Fullbúin 3 herbergja íbúð með bílastæði í kjallara. Íbúðin er með ljósum flísum á gólfi og eikar innréttingum. Tvö svefnherbergi, geymsla, þvottahús, baðherbergi, stofa og eldhús, yfirbyggðar svalir. Laus til afhendingar strax. Pantið skoðun.

Fullbúin 3 herbergja, 94,3 fm íbúð í fjórbýlis húsi rétt við golfvöllinn og bónus verða til afhendingar í haus 2015

Sérlega vandað og glæsilegt 261m2 einbýlishús í Giljahverfi, þar af er bílskúrinn 42,7m2.

Verð: 40.6 millj.

Verð: 30.2 millj.

Verð: 54 millj.


FASTEIGNASALA AKUREYRAR Ha f na r s tr æti 1 0 4 · 6 0 0 A ku re y ri · S í m i 460 5151 · fast ak .is

ERT ÞÚ AÐ FÁ BESTU ÞJÓNUSTU SEM ER Í BOÐI? Ekki sætta þig við eitthvað sæmilegt, fáðu bestu fáanlegu þjónustu sem völ er á. Við verðmetum eignina þína samdægurs þér að kostnaðarlausu. Frábær þjónusta, við sjáum um erfiðið, sanngjörn söluþóknun og allir sáttir? Komdu í kaffi eða hringdu í okkur í síma 460 5151. Við fáum daglega fyrirspurnir um alls konar eignir og munum með ánægju aðstoða þig við að selja þína eign.


Arnar Guðmundsson

Þú þarft ekki að leita

Löggildur fasteignasali arnar@fastak.is 773 5100 annað!

Friðrik Sigþórsson

Sölufulltrúi fridrik@fastak.is 773 5115

17. júni

ibbí, je io hó, j , g ji Hæ k r o e m ð bbí, j e i . . . i a Þ nn 17. j úní! Við óskum öllum Íslendingum til hamingju með þjóðhátíðardaginn og afmælisdag Jóns forseta sem ekki fæddist í Dýrafirði.

19. júni Alþjóðlegur kvenréttindadagur og einn þeirra daga sem tengdur er almennum kosningarétti á Íslandi. Þann dag 1915 var vinnmönnum og konum 40 ára og eldri veittur almennur kosningaréttur. Fram til þess tíma voru það eingöngu stóreignamenn, þeir sem greiddu útsvar og þeir sem ekki skulduðu sveitarstyrk sem höfðu þann rétt. Fasteignasala Akureyrar óskar körlum og konum til hamingju með 100 ára afmæli kosningaréttar á Íslandi. Við samgleðjumst þeim af þessu tilefni.


Gunnar Sigtryggsson Sölufulltrúi sími 844 8001

Gunnar Níels Ellertsson Sölufulltrúi sími 662 2939

Nýtt

Múlasíða 5

Ingi Þór Ingólfsson Sölufulltrúi sími 698 4450

21,9 millj

Rúmgóð 4ra herbergja íbúð 110 fm í snyrtilegu fjölbýli.

Klettaborg 28

20,9 millj

Vel skipulögð og falleg tveggja til þriggja herbergja íbúð.

Sigurbjörg Sigfúsdóttir Sölufulltrúi Sími 864 0054

Melgata 12 - Grenivík

Arnar Tryggvason Lögg. fasteignasali

27,6 millj

Fallegt 202,6 fm einbýlishús með frábæru útsýni á Kaldbak og til allra átta.

Leifsstaðabrúnir 13

31,9 millj

Einstaklega vandað og fallegt bjálkahús á eignarlóð í skógi vöxnu umhverfi um 10 mín. fjarlægð frá Akureyri

Karlsbraut 7

18 millj

FYLGSTU MEÐ OKKUR

Á FACEBOOK facebook.com/MidlunFasteignir 195,9 einbýlishús á tveimur hæðum ásamt stakstæðum bílskúr.

Klettaborg 4

23,9 millj

5 herb 135,1 parhús á tveimur hæðum á fallegeum útsýnisstað.

Oddeyrargata 36

59,9 millj

Glæsilegt, mikið endurnýjað 272,4 fm einbýli í hjarta bæjarins. Byggt 1930.

Sendu fyrirspurn á netfangið: midlun@midlunfasteignir.is


Sími 412 1600 Langahlíð 2

25,9 millj

Falleg og talsvert endurnýjuð 124 fm 3ja herb íbúð á efri hæð í tvíbýli, þar af 32fm í stakstæðum bílskúr.

Grundagata 6

29,7 millj

Mikið uppgert 163,7 fm tvílyft timburhús auk ca 50 kjallara

Eyrarvegur 2

28 millj

152,1 fm einbýli á einni hæð auk 31,2 fm bílskúrs alls 183,3 fm.

Hrafnagilsstræti 38

32,9 millj

Glæsileg 4ra herb íbúð á annari hæð í tvíbýlishúsi 133 fm. ásamt rúmgóðu herbergi á jarð hæð 23,4 fm. og sameign 38,4 fm.

Vegna mikillar sölu

vantar okkur allar tegundir eigna á skrá Hafðu samband við sölufulltrúa í síma 412 1600 eða með tölvupósti í netfangið midlun@midlunfasteignir.is einnig getur þú skráð eignina þína á heimasíðu okkar midlunfasteignir.is og við höfum svo samband við þig. Miðlun fasteignir · Kaupvangsstræti 1, 2. hæð · 600 Akureyri · Sími 412 1600 · midlunfasteignir.is


Gunnar Níels Ellertsson Sölufulltrúi sími 662 2939

Sími 412 1600 Hrafnagilshverfi

49 millj

Laust til afhendingar

279,3 fm einbýlishús með sambyggðum bílskúr á 3.081,7 m2 eignarlóð í Vaðlaheiðinni gegnt Akureyri.

Dalsgerði 5c

Ingi Þór Ingólfsson Sölufulltrúi sími 698 4450

Munkaþverárstræti 22

Einbýlishús í byggingu, afhending og byggingarstig eftir nánara samkomulagi.

Vaðlabyggð 10

Gunnar Sigtryggsson Sölufulltrúi sími 844 8001

26,9 millj

Sigurbjörg Sigfúsdóttir Sölufulltrúi Sími 864 0054

Arnar Tryggvason Lögg. fasteignasali

37,5 millj

Vel staðsett 199 fm einbýli á tveimur hæðum með bílskúr, útleiguíbúð á neðri hæð.

Stekkjagerði 15

38,9 millj

188fm fallegt og vel skipulegt einbýli á pöllum með stakstæðum 28,8fm bílskúr á Brekkunni á Akureyri.

Verbúðir

6,5 millj

Verbúðir við Búðagötu Hjalteyri. Fjórar verbúðir í byggingu 25,1 fm að stærð, möglegt að bæta við 14 fm Snyrtileg 5 herbergja raðhúsaíbúð á góðum stað

Frostagata 2B

8 millj

millilofti. Verbúðirnar standa við Búðagötu við smábátahöfnina á Hjalteyri. Trésmiðja Ásgríms Magnússonar sér um verkið. Upplýsingar á skrifstofu.

Nýtt iðnaðarhúsnæði 40,8 fm. byggt 2014. Húsnæðið tilbúið til afhendingar nú þegar.

Miðlun fasteignir · Kaupvangsstræti 1, 2. hæð · 600 Akureyri · Sími 412 1600 · midlunfasteignir.is Sendu fyrirspurn á netfangið: midlun@midlunfasteignir.is


A R? M U S Í A L Ó J H Ð A Ú Þ R A ÆTL IÐHJÓL VIÐ

VAL AF BARNA OG ERUM MEÐ FRÁBÆRT ÚR

Ð ÚRVAL AF EINNIG EIGUM VIÐ MIKI

FULLORÐINS REIÐHJÓLU

AUKA- OG VARAHLUTUM

M FRÁ TREK

Í RE

REIÐHJÓLAFATNAÐUR

A LG JÖKIRT N! EN DU RS

TREK REIÐHJÓL verð frá

73.990

JÖTUNN BÝÐUR UPPÁ VIÐGERÐAÞJÓNUSTU Á REIÐHJÓLUM Á SELFOSSI OG AKUREYRI

Opnunartími alla virka daga 08:00 - 18:00 og laugardaga 10:00 - 15:00 Austurvegur 69 - 800 Selfoss

Lónsbakki - 601 Akureyri

Sólvangi 5 - 700 Egilsstaðir

Sími 480 0400

jotunn@jotunn.is

www.jotunn.is


Miðvikudagur 17. júní 2015

08.00 Morgunstundin okkar 11.10 Hátíðarstund frá Austurvelli 12.00 Ikingut 13.25 Edda Heiðrún Backman (Önnur sjónarmið) 14.30 Stikkfrí 15.55 Saga þjóðar (Hundur í óskilum) 17.20 Disneystundin (21:52) 17.21 Finnbogi og Felix (8:30) 17.43 Sígildar teiknimyndir 17.50 Herkúles (1:6) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Hljómskálinn (Grín) 18.54 Víkingalottó (42:52) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Ávarp forsætisráðherra 2015 19.50 Rödd þjóðar 21.05 Stella í orlofi 22.30 Á annan veg 23.55 Áfram Mið-Ísland 00.50 Gárur á vatninu (4:7)

07:00 Barnatími Stöðvar 2 07:01 Waybuloo 07:20 Mæja býfluga 07:30 Lási löggubíll 08:45 Elías og Fjársjóðsleitin 10:00 Lego Batman: The Movie - DC Su 11:10 Grallararnir 11:30 Big Time Rush 11:50 The Middle (24:24) 12:15 Don’t Trust the B*** in Apt 23 12:40 Mom (7:22) 13:05 Around the World in 80 Plates (4:10) 13:50 The Lying Game (15:20) 14:30 Mayday (5:5) 15:25 Big Time Rush 15:50 Baby Daddy (4:21) 16:15 Bjarnfreðarson 18:05 Simpson-fjölskyldan (17:22) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 The Middle (6:24) 19:20 Víkingalottó 19:25 Bubbi og Dimma 20:55 Catch Me If You Can 23:15 Real Time With Bill Maher 00:15 Battle Creek (6:13) 01:00 NCIS (3:24) 01:45 Mary and Martha 03:15 Bjarnfreðarson 05:00 The Middle (6:24) 05:25 Simpson-fjölskyldan (17:22) 05:50 Fréttir

18:00 Í Fókus 18:30 Að Sunnan Margrét Blöndal og Sighvatur Jónsson fjalla um málefni tengd suðurlandi frá Hveragerði að Höfn í Hornafirði. 19:00 Í Fókus 19:30 Að Sunnan (e) 20:00 Í Fókus 20:30 Að Sunnan (e) 21:00 Í Fókus

Bíó 08:35 Ocean’s Eleven 10:30 Diary Of A Wimpy Kid: Dog Days 12:05 Bridges of Madison County 14:20 Diana 16:15 Ocean’s Eleven 18:10 Diary Of A Wimpy Kid: Dog Days 19:45 Bridges of Madison County 22:00 Blue Jasmine 23:40 Rush 01:40 Skyline 03:15 Blue Jasmine

013:40 Cheers (3:26) 14:05 Dr. Phil 14:45 Reign (3:22) 15:30 Britain’s Next Top Model (3:13) 16:20 Minute To Win It 17:05 Royal Pains (9:13) 17:50 Dr. Phil 18:30 The Talk 19:10 Million Dollar Listing (8:9) 19:55 Growing Up Fisher (1:13) 20:15 Lífið er yndislegt 21:45 The Bridge (2:13) 22:30 Sex & the City (7:18) 22:55 Madam Secretary (4:22) 23:40 Agents of S.H.I.E.L.D. (3:22) 00:25 American Crime (11:11) 01:10 Lífið er yndislegt 02:40 The Bridge (2:13) 03:25 Sex & the City (7:18)

Sport 07:00 Undankeppni EM 2016 08:40 Undankeppni EM 2016 10:20 Pepsí deildin 2015 12:10 Pepsímörkin 2015 13:25 Undankeppni EM 2016 15:05 Undankeppni EM 2016 16:45 Undankeppni EM 2016 (Ísland - Tékkland)

18:25 NBA 2014/2015 - Final Game 20:15 Undankeppni EM 2016 21:55 Euro 2016 - Markaþáttur 22:50 Goðsagnir efstu deildar 23:40 IAAF Diamond League 2015 01:40 UFC Now 2015

Skundum á kjörstað Gluggasýning á útsaumsverkum Þórdísar Jónsdóttur í tilefni 100 ára afmælis kosningaréttar kvenna á Íslandi Staður: Brekkugata 9 - Akureyri Litla saumastofan Sýningartími: 19. júní - 19. júlí

Aflið samtök gegn kynferðis og heimilisofbeldi á Norðurlandi Counceling center for survivors of sexual abuse and domestic violence

857 5959 aflid@aflidak.is Símavakt allan sólarhringinn 24 hours emergency phone service Einkaviðtöl, hópavinna, fræðsla og forvarnir


5 1 0 2 r u g a d g u l F s Íslands verður haldinn Árlegur Flugdagur Flugsafn Svæðið opnað kl: 13:00. 20. júní kl: 12:00 til 16:00. stum. Flugvélar af öllum Allar gerðir af flugi og flugli gir, fisvélar þyrlur. gerðum, svifflugur, flugvæn Veitingar á staðnum. fyrir 13 ára og eldri. Aðgangseyrir 1000 krónur Flugsafnið opið.


Fimmtudagur 18. júní 2015

16.05 Matador (14:24) 17.20 Stundin okkar (7:28) 17.45 Kung Fu Panda (6:9) (Kung Fu Panda) 18.07 Nína Pataló (30:39) (Nina Patalo II) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Á götunni (3:8) (Karl Johan II) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.00 Höfundur óþekktur (Tónlistarsaga kvenna á Íslandi) 20.55 Undarleg ósköp að vera kona 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Glæpahneigð (10:23) (Criminal Minds) 23.05 Baráttan um þungavatnið (6:6) (Kampen om tungtvannet) 23.50 Kastljós 00.15 Tíufréttir 00.30 Dagskrárlok

07:00 Barnatími Stöðvar 2 09:35 The Doctors (2:50) 10:15 60 mínútur (16:53) 11:00 It’s Love, Actually (9:10) 11:25 Jamie’s 30 Minute Meals (8:40) 11:50 Dads (6:19) 12:10 Undateable (1:13) 12:35 Nágrannar 13:00 Big 14:45 Iron Man: Rise of Technovore 16:10 The O.C (23:25) 16:55 iCarly (15:45) 17:20 Bold and the Beautiful 17:40 Nágrannar 18:05 Simpson-fjölskyldan (18:22) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:55 Ísland í dag. 19:40 Fóstbræður (1:8) 20:05 Sumar og grillréttir Eyþórs (2:8) 20:30 Restaurant Startup (3:10) 21:15 Battle Creek (7:13) 22:00 NCIS (4:24) 22:45 The Jinx: The Life And Deaths Of Robert Durst (4:6) 23:35 Shameless (3:12) 00:30 NCIS: New Orleans (23:23) 01:15 Afterwards 03:00 The Mechanic 04:30 Big

ÁGÆTU VIÐSKIPTAVINIR Lokað verður í flöskumóttöku

föstudaginn 19. júní

18:00 Að Norðan - fimmtudagur 18:30 Glettur Austurland Gísli Sigurgeirsson fræðist um mannlífið á Austurlandi. 19:00 Að Norðan (e) 19:30 Glettur Austurland (e) 20:00 Að Norðan (e) 20:30 Glettur Austurland (e) 21:00 Að Norðan (e) Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.

Bíó

15:35 Survivor (1:15) 16:20 Bachelor Pad (3:8) 17:50 Dr. Phil 18:30 The Talk 19:10 Minute To Win It Ísland (8:10) 19:55 America’s Funniest Home Videos (43:44) 20:15 Royal Pains (10:13) 21:00 Agents of S.H.I.E.L.D. (4:22) 21:45 Agent Carter (1:8) 22:30 Sex & the City (8:18) 22:55 Scandal (4:22) 23:40 Law & Order (19:23) 00:25 American Odyssey (4:13) 01:10 Penny Dreadful (7:8) 01:55 Agents of S.H.I.E.L.D. (4:22) 02:40 Agent Carter (1:8) 03:25 Sex & the City (8:18)

Sport

11:30 Austin Powers in Goldmember 13:05 The Way Way Back 14:50 The Secret Life Of Walter Mitty 16:45 Austin Powers in Goldmember 18:20 The Way Way Back 20:05 The Secret Life Of Walter Mitty 22:00 Lincoln 00:30 Red 2 02:25 A Dangerous Method 04:05 Lincoln

10:20 Undankeppni EM 2016 (Króatía - Ítalía)

12:00 NBA 2014/2015 - Final Game 13:50 Undankeppni EM 2016 (Lettland - Holland)

15:30 Undankeppni EM 2016 (Hvíta-Rússland - Spánn)

17:10 Undankeppni EM 2016 (Svíþjóð - Svartfjallaland)

18:50 Euro 2016 - Markaþáttur 19:45 Borgunarbikarinn 2015 22:00 Borgunarmörkin 2015 22:55 Goðsagnir efstu deildar 23:45 UFC Unleashed 2015

Reykjahverfi

Tilvalinn dvalarstaður í fríinu Allt á sama stað Tjaldstæði - Sundlaug - Minigolf Veitingasala - Sjoppa - Bar Veiðileyfi - Veiðikortið Útilegukortið gildir í Heiðarbæ

eftir kl.12

Sími 464 3903 www.heidarbaer.is

Með kveðju

Sundlaug og veitingasala er opin 11 - 22 Önnur þjónusta frá 7:30 - 24:00

Plastiðjan Bjarg - Iðjulundur

Furuvellir 1 • 600 Akureyri • Sími: 461 4606


www.fabrikkan.is

borðapantanir: 575 7575

Dagfinnur Dýralæknir Dagfinnur er ómótstæðilegur andaborgari úr hægeldaðri og rifinni Pekingönd sem velt er upp úr Teriyakisósu. Með japönsku chilimajónesi og eplaediks- og hunangslegnu grænmeti. Borinn fram í sesamlausu brauði með frönskum.

þrjár Fabrikkur

Höfðatorg Kringlan Hótel Kea Akureyri

Happy Hour frá 16 – 18 alla daga alltaf. 2 fyrir 1 af bjór og húsvíni.


Föstudagur 19. júní 2015

11.00 Hátíðarþingfundur á Alþingi 12.05 Undarleg ósköp að vera kona 13.05 Konur í evrópskri listasögu (The Story of Women and Art) 14.05 Kjarnakonur í Bandaríkjunum – Upphafið (Makers: The Women) 15.00 Hrafnhildur 16.00 Hátíðardagskrá á Austurvelli 16.45 Höfundur óþekktur (Tónlistarsaga kvenna á Íslandi) 17.35 Vinabær Danna tígurs (20:40) 17.48 Ævintýri Berta og Árna (30:52) 17.53 Jessie (15:26) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Öldin hennar 18.30 Maðurinn og umhverfið (4:5) (Betri matur) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós (Beint úr Hörpu) 20.30 Höfundur óþekktur (Hátíðartónleikar í Hörpu) 21.50 Konur rokka 22.55 Ungfrúin góða og húsið 00.35 Sprengjusveitin (The Hurt Locker)

2 3 4 4 2

07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 The Middle (2:24) 08:30 Glee 5 (14:20) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (2:175) 10:20 Last Man Standing (16:22) 10:45 Life’s Too Short (5:7) 11:20 Heimsókn 11:45 Save With Jamie (5:6) 12:35 Nágrannar 13:00 Grand Seduction 14:55 Hulk vs. Thor 15:40 Kalli kanína og félagar 16:05 Batman: The Brave and the bold 16:30 Tommi og Jenni 16:55 Super Fun Night (16:17) 17:20 Bold and the Beautiful 17:40 Nágrannar 18:05 Simpson-fjölskyldan 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:55 Ísland í dag. 19:40 Impractical Jokers (12:15) 20:05 Poppsvar (4:7) 20:40 NCIS: Los Angeles (1:24) 21:25 Godzilla 01:40 Cemetery Junction 03:15 Kingdom of Heaven 05:35 Fréttir og Ísland í dag

3 1 8 9 3 6

7 8 5 5 3 2 1 4 6 8 9 4 7 7 3 1 4 9 5 3

Miðlungs

Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.

15:30 Royal Pains (10:13) 16:15 Once Upon a Time (14:22) 17:00 Eureka (7:14) 17:50 Dr. Phil 18:30 The Talk 19:10 Secret Street Crew (2:9) 19:55 Parks & Recreation 20:35 Hreimsins besti (1:4) 21:15 Bachelor Pad (4:8) 22:45 XIII (4:13) 23:30 Sex & the City (9:18) 23:55 Law & Order: SVU (11:24) 00:40 The Affair (10:10) 01:30 Law & Order (6:22) 02:20 The Borgias (8:10) 03:10 Lost Girl (7:13) 04:00 XIII (4:13)

Bíó 09:55 I Melt With You 11:55 The Armstrong Lie 13:55 Think Like a Man 15:55 I Melt With You 17:55 The Armstrong Lie 20:00 Think Like a Man 22:00 300: Rise of an Empire 23:45 Fright Night 2 01:25 Arthur Newman 03:05 300: Rise of an Empire

07:00 Borgunarbikarinn 2015 08:50 Borgunarmörkin 2015 11:50 Undankeppni EM 2016 13:30 Pepsímörkin 2015 14:45 Undankeppni EM 2016 (Ísland - Tékkland) 16:25 Euro 2016 - Markaþáttur 17:20 NBA 2014/2015 - Final Game 19:10 Borgunarbikarinn 2015 21:00 Goðsagnir efstu deildar 21:35 Borgunarmörkin 2015 22:30 MotoGP 2015 23:30 UFC Live Events 2015 (UFC 188: Velasquez vs. Werdum) 01:50 Goðsagnir efstu deildar

18:00 Föstudagsþáttur Hilda Jana fræðist um málefni líðandi stundar, fréttir vikunnar, menningu, listir og helgina framundan. 19:00 Föstudagsþáttur Hilda Jana fræðist um málefni líðandi stundar, fréttir vikunnar, menningu, listir og helgina framundan. 20:00 Föstudagsþáttur 21:00 Föstudagsþáttur

5 1 4

3

5 3 7 9

4

Sport

1 3 9

4

2

3 4 9 5 4 8 6 2 9 1 3 5 6 Erfitt



Laugardagur 20. júní 2015

07.00 Morgunstundin okkar 10.20 Undarleg ósköp að vera kona 11.20 Konur rokka 12.25 Golfið (2:12) 13.00 Silkileiðin á 30 dögum (Sidenvägen på 30 dagar) 13.45 Íslandsmótið í kraftlyftingum 15.45 Ferðastiklur (7:8) (Hálendið - austan Kreppu) 16.30 Ástin grípur unglinginn 17.10 Táknmálsfréttir 17.20 Franklín og vinir hans 17.43 Unnar og vinur (22:26) 18.10 Hið ljúfa líf (2:6) (Det Söde liv) 18.30 Best í Brooklyn (Brooklyn Nine Nine) 18.54 Lottó (43) 19.00 Fréttir 19.20 Íþróttir (51) 19.30 Veðurfréttir 19.40 Enginn má við mörgum (4:6) (Outnumbered V) 20.15 Fótboltafár (Kicking & Screaming) 21.50 HM-stofa (16-liða úrslit) 22.10 Símaklefinn (Phone Booth) 23.30 Komdu honum á svið (Get Him to the Greek) 01.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Doddi litli og Eyrnastór 08:20 Algjör Sveppi 09:15 Lína langsokkur 09:35 Kalli á þakinu 10:00 Kalli kanína og félagar 10:25 Villingarnir 10:50 Tommi og Jenni 11:15 Loonatics Unleashed 11:35 Beware the Batman 12:00 Bold and the Beautiful 13:25 Britain’s Got Talent (10:18) 14:45 Britain’s Got Talent (11:18) 15:10 Mr Selfridge (5:10) 16:00 Sumar og grillréttir Eyþórs 16:25 How I Met Your Mother 16:45 ET Weekend (40:53) 17:30 Íslenski listinn 18:00 Sjáðu (396:400) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (45:100) 19:05 Lottó 19:10 Manstu (1:8) 19:35 Nebraska 21:10 Sex and the City 23:30 Bronson 01:05 Life Of Pi 03:10 Lawless 05:05 ET Weekend (40:53) 05:45 Fréttir

15:00 Að Norðan - þriðjudagur 15:30 Hvítir mávar 16:00 Í Fókus 16:30 Að Sunnan 17:00 Að Norðan - fimmtudagur 17:30 Glettur Austurland 18:00 Föstudagsþáttur 19:00 Að Norðan - Mánudagur 19:30 Orka landsins - Rafmagn 20:00 Að Norðan - þriðjudagur 20:30 Hvítir mávar 21:00 Í Fókus 21:30 Að Sunnan 22:00 Að Norðan - fimmtudagur 22:30 Glettur Austurland 23:00 Föstudagsþáttur

12:50 Reckless (2:13) 13:35 Lífið er yndislegt 15:05 Hreimsins besti (1:4) 15:45 The Voice (6:25) 17:15 The Voice (7:25) 18:00 Psych (10:16) 18:45 Scorpion (22:22) 19:30 Jane the Virgin (2:22) 20:15 Eureka (8:14) 21:00 Lost Girl (8:13) 21:50 You, Me and Dupree 23:40 Fargo (5:10) 00:30 Unforgettable (8:13) 01:15 CSI (11:22) 02:00 Eureka (8:14) 02:50 Lost Girl (8:13) 03:40 Inside Man

Bíó 08:55 Robot and Frank 10:25 So Undercover 12:00 Anchorman 2: The Legend Continues 13:55 Journey to the Center of the Earth 15:25 Robot and Frank 16:55 So Undercover 18:30 Anchorman 2: The Legend Continues 20:30 Journey to the Center of the Earth 22:05 Transformers: Age of Extinction 00:50 Hours 02:30 Premium Rush 04:00 Transformers: Age of Extinction

Sport 08:55 Formúla 1 - Æfingar

(Formúla 1: Austurríki - Æfing 3)

10:00 Pepsí deildin 2015 11:50 Formúla 1 - Tímataka

(Formúla 1 - Tímataka - Austurríki)

13:30 Pepsímörkin 2015 14:50 Goðsagnir efstu deildar 15:25 Borgunarbikarinn 2015 17:15 NBA 17:40 Formúla 1 - Tímataka 19:00 UFC Live Events 2015

(UFC Fight Night: Jedrzejczyk vs. Penne)

21:00 UFC Now 2015 21:50 UFC Unleashed 2015


Opnunartímar: Mánud. - föstud.: 11:30 - 13:30 & 17:00 - 21:30 Um helgar: 17:00 - 21:30 STRANDGÖTU 13 - 600 AKUREYRI - kruasiam@kruasiam.is - www.kruasiam.is

Við erum á fésbókinni

Hádegishlaðborð Kr. 1.650,- / Kr. 1.750,- m. gosi Alla virka daga frá kl. 11:30 - 13:30

Sótt/Sent Tilboð 1

(fyrir tvo eða fleiri)

Tilboð 2

(fyrir tvo eða fleiri)

• Djúpsteiktar rækjur • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Kjúklingur í massaman karrý • Hrísgrjón

• Djúpsteiktar rækjur • Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í súrsætri sósu • Hrísgrjón

3.690,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 1.745,- kr. á manninn

3.690,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 1.745,- kr. á manninn

Tilboð 3

Tilboð 4

(fyrir tvo eða fleiri)

(fyrir tvo eða fleiri)

• Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í gulu karrý • Steiktur kjúklingur í ostrusósu m. papriku & lauk • Hrísgrjón

• Djúpsteiktar rækjur • Steikt nautakjöt í ostrusósu • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Fiskur í sætri chilisósu • Hrísgrjón

3.890,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 1.845,- kr. á manninn

3.890,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 1.845,- kr. á manninn

Ath. Gerum ekki breytingar á tilboðum

Heimsending eftir kl. 17 Heimsendingargjald 500,- kr.

Hægt er að skoða matseðil í sal á heimsíðunni www.kruasiam.is


Sunnudagur 21. júní 2015

07.00 Morgunstundin okkar 10.50 Glastonbury 2014 11.50 Dýrafylkingar 12.40 Matador (12:24) 13.55 Höfundur óþekkur (Hátíðartónleikar í Hörpu) 15.15 Reynir Pétur - Gengur betur 16.05 Rödd þjóðar 17.10 Táknmálsfréttir 17.20 Kalli og Lóa (14:26) 17.32 Sebbi (27:40) 17.44 Ævintýri Berta og Árna 17.49 Tillý og vinir (19:52) 18.00 Stundin okkar (8:28) 18.25 Gleðin í garðinum (1:8) 19.00 Fréttir 19.20 Íþróttir (52) 19.30 Veðurfréttir 19.40 Ferðastiklur (8:8) (Hálendið - vestan Kreppu) 20.25 Öldin hennar (25:52) 20.30 Ljósmóðirin (7:8) (Call The Midwife III) 21.25 Íslenskt bíósumar Skilaboð til Söndru 22.50 HM-stofa 23.10 Illdeilur (The Carnage) 00.25 Návist (3:5) (Lightfields)

07:00 Barnatími Stöðvar 2 09:25 Scooby-Doo! Leynifélagið 09:50 Tommi og Jenni 10:30 Xiaolin Showdown 10:50 Ben 10 11:15 Ofurhetjusérsveitin 11:40 iCarly (30:45) 12:00 Nágrannar 13:25 Weird Loners (3:6) 13:50 Olive Kitteridge (1:4) 15:00 Poppsvar (4:7) 15:30 Grillsumarið mikla 15:55 Dulda Ísland (7:8) 16:45 Lífsstíll (5:5) 17:15 Neyðarlínan (6:7) 17:45 60 mínútur (37:53) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (95:100) 19:05 Þær tvær (1:6) 19:30 Britain’s Got Talent (12:18) 21:05 Mr Selfridge (6:10) 21:55 Shameless (4:12) 22:50 60 mínútur (38:53) 23:40 The Jinx: The Life And Deaths Of Robert Durst (5:6) 00:25 Daily Show: Global Edition 00:55 True Detective (1:8) 01:50 Orange is the New Black 02:45 Vice (12:14) 03:15 The Bucket List 04:50 Fréttir

Opið alla daga frá 10-18

14:00 Að Norðan - Mánudagur 14:30 Orka landsins - Rafmagn 15:00 Að Norðan - þriðjudagur 15:30 Hvítir mávar 16:00 Í Fókus 16:30 Að Sunnan 17:00 Að Norðan - Fimmtudagur 17:30 Glettur Austurland 18:00 Föstudagsþáttur 18:30 Föstudagsþáttur 19:00 Að Norðan - Mánudagur 19:30 Orka landsins -Rafmagn 20:00 Að Norðan - þriðjudagur 20:30 Hvítir mávar 21:00 Í Fókus 21:30 Að Sunnan Bíó 07:20 The Internship 09:15 The Big Wedding 10:45 Percy Jackson: Sea of Monsters 12:30 The Terminal 14:40 The Internship 16:35 The Big Wedding 18:05 Percy Jackson: Sea of Monsters 19:50 The Terminal 22:00 I Give It A Year 23:40 Arbitrage 01:25 Zero Dark Thirty 04:00 I Give It A Year

15:00 Læknirinn í eldhúsinu (3:8) 15:25 The Biggest Loser (18:27) 17:05 My Kitchen Rules (10:10) 17:50 Parks & Recreation (21:22) 18:30 The Office (13:27) 18:55 Top Gear (4:6) 19:45 Gordon Ramsay Ultimate Home Cooking (14:20) 20:15 Psych (1:16) 21:00 Law & Order (20:23) 21:45 American Odyssey (5:13) 22:30 Penny Dreadful (8:8) 23:15 The Walking Dead (8:16) 00:05 Rookie Blue (3:13) 00:50 CSI: Cyber (13:13) 01:35 Law & Order (20:23) 02:20 American Odyssey (5:13) 03:05 Penny Dreadful (8:8) Sport 09:50 Undankeppni EM 2016 11:30 Formúla 1 2015 (Formúla 1 2015 - Austurríki)

14:30 Undankeppni EM 2016 (Ísland - Tékkland)

16:20 Euro 2016 - Markaþáttur 17:10 Goðsagnir efstu deildar 17:45 FA Cup 2014/2015 19:30 Pepsí deildin 2015 (FH - Breiðablik)

22:00 Formúla 1 2015 (Formúla 1 2015 - Austurríki)

00:20 Pepsí deildin 2015

Erum með 11 mismunandi kastala, rennibrautir og íþróttatæki til leigu fyrir öll tækifæri.

Hoppukastala leiga norðausturlandi

hoppukastalar.123.is hoppukastalar.blogspot.com

Bláfjall ehf. Sími 856-1192 gardarhed@gmail.com



Mánudagur 22. júní 2015

16.25 Dýragarðurinn okkar (3:6) 17.20 Tréfú Tom (2:13) 17.42 Um hvað snýst þetta allt? 17.47 Loppulúði, hvar ertu? 18.00 Skúli skelfir (12:24) 18.11 Verðlaunafé (1:12) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Öldin hennar 18.30 Í garðinum með Gurrý (6:8) (Sumarblómum plantað í ker.) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.05 Tilhugalíf (The Mating Game) 21.00 Dicte (4:10) 21.45 Hið sæta sumarlíf (Det Søde Sommerliv) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Kvöldstund með Jools Holland (Later with Jools Holland) 23.20 HM-stofa 23.40 Kastljós (Beint úr Hörpu) 00.05 Tíufréttir 00.20 Dagskrárlok

07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:00 Selfie (11:13) 08:25 The Middle (3:24) 08:50 2 Broke Girls (8:24) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (28:175) 10:20 Animals Guide to Survival 11:05 Lífsstíll 11:25 Fókus (4:12) 11:50 Harry’s Law (1:22) 12:35 Nágrannar 13:00 X-factor UK (17:34) 14:50 X-factor UK (18:34) 15:50 Hart of Dixie (8:22) 16:35 ET Weekend (40:53) 17:20 Bold and the Beautiful 17:40 Nágrannar 18:05 Simpson-fjölskyldan 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:55 Ísland í dag. 19:40 Mike & Molly (4:22) 20:00 The New Girl (17:22) 20:50 Fresh Off the Boat (2:13) 21:15 Orange is the New Black 22:10 True Detective (1:8) 23:05 Vice (13:14) 23:35 Daily Show: Global Edition 00:00 White Collar (11:13) 00:45 Veep (9:10) 01:15 A.D.: Kingdom and Empire 01:55 Murder in the First (4:10) 02:40 Last Week Tonight With John Oliver (17:35) 03:10 Louie (7:14) 03:35 Underworld: Awakening 05:00 In a World...

18:00 Að norðan Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 18:30 Orka landsins - Eldsneyti 19:00 Að norðan (e) 19:30 Orka landsins - Eldsneyti (e) 20:00 Að norðan (e) 20:30 Orka landsins - Eldsneyti (e) Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.

Bíó 11:25 Did You Hear About The Morgans 13:10 Great Expectations 15:00 The Mask 16:40 Did You Hear About The Morgans 18:25 Great Expectations 20:15 The Mask 22:00 Gravity 23:35 Red Lights 01:25 Dark Tide 03:20 Gravity

15:50 Reign (2:22) 16:30 Judging Amy (13:23) 17:10 The Good Wife (2:22) 17:50 Dr. Phil 18:30 The Talk 19:10 Kitchen Nightmares (4:10) 19:55 The Office (13:27) 20:15 My Kitchen Rules (10:10) 21:00 Rookie Blue (3:13) 21:45 CSI: Cyber (13:13) 22:30 Sex & the City (5:18) 22:55 Flashpoint (7:13) 23:45 Hawaii Five-0 (1:25) 00:30 Parenthood (21:22) 01:15 Nurse Jackie (2:12) 01:40 Californication (2:12) 02:10 Rookie Blue (3:13) 02:55 CSI: Cyber (13:13) Sport 07:00 Pepsí deildin 2015 11:20 Undankeppni EM 2016 13:00 Undankeppni EM 2016 14:45 Formúla 1 2015 (Formúla 1 2015 - Austurríki)

17:05 Pepsí deildin 2015 18:55 Goðsagnir efstu deildar 19:30 Pepsí deildin 2015 (Stjarnan - KR)

22:00 Pepsímörkin 2015 23:15 Pepsí deildin 2015 01:05 Pepsímörkin 2015

Öll almenn málningarvinna

Endurmálun Sandspörtlun Háþrýstiþvottur Utanhússmálun Húsfélög Tækjaleiga Fyrirtækjaþjónusta Nýmálun Ráðgjöf Viðarvörn Þakmálun Gluggamálun Heildarlausnir 20 ára reynsla, þekking & fagmennska


Þórhallur - effekt.is - 2014

Ertu tilbúin, frú forseti? Are you ready, Madam President? Aðalstræti 58, Akureyri • Sími/Tel: 462 4162 • minjasafnid.is

1. júní – 15. september, opið daglega kl. 10-17 1 June – 15 September, open daily, 10am-5pm


Þriðjudagur 23. júní 2015

16.30 Downton Abbey (4:9) 17.20 Dótalæknir (5:13) 17.43 Robbi og skrímsli (26:26) 18.06 Millý spyr (27:65) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Vísindahorn Ævars 18.30 Melissa og Joey (11:22) 18.50 Öldin hennar (20:52) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.00 Golfið (3:12) 20.35 Hefnd (9:23) (Revenge) 21.20 Bækur og staðir (Skólavörðuholtið) 21.30 Maðurinn og umhverfið (4:5) (Betri matur) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Gárur á vatninu (5:7) (Top of the Lake) 23.15 Dicte (4:10) 00.00 Kastljós 00.25 Tíufréttir 00.40 Dagskrárlok

07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:00 The Middle (4:24) 08:25 Junior Masterchef Australia (1:22) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 The Doctors (25:50) 10:15 Are You There, Chelsea? 10:40 Suits (5:16) 11:25 Friends With Better Lives 11:50 Flipping Out (3:10) 12:35 Nágrannar 13:00 X-factor UK (19:34) 14:40 X-factor UK (20:34) 15:30 Touch (2:14) 16:15 Teen Titans Go 16:35 Bad Teacher (1:13) 16:55 Ground Floor (8:10) 17:20 Bold and the Beautiful 17:40 Nágrannar 18:05 Pepsímörkin á Stöð 2 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:55 Ísland í dag. 19:40 Catastrophe (4:6) 20:05 White Collar (12:13) 20:50 Veep (10:10) 21:20 A.D.: Kingdom and Empire 22:05 Murder in the First (5:10) 22:50 Last Week Tonight With John Oliver (18:35) 23:20 Louie (8:14) 23:40 Girl Most Likely 01:20 Night of the Demons 02:50 Love Ranch 04:45 The Middle (4:24) 05:10 Fréttir og Ísland í dag

18:00 Að Norðan 18:30 Hvítir mávar Gestur Einar Jónasson hittir skemmtilegt fólk. 19:00 Að Norðan (e) 19:30 Hvítir mávar (e) 20:00 Að Norðan (e) 20:30 Hvítir mávar (e) 21:00 Að Norðan (e) 21:30 Hvítir mávar (e) 22:00 Að Norðan (e) 22:30 Hvítir mávar (e)

15:50 Reign (3:22) 16:30 Judging Amy (14:23) 17:10 The Good Wife (3:22) 17:50 Dr. Phil 18:30 The Talk 19:10 Kitchen Nightmares (5:10) 19:55 The Office (14:27) 20:15 Top Chef (1:17) 21:00 Rookie Blue (4:13) 21:45 Flashpoint (8:13) 22:30 Sex & the City (10:18) 22:55 Hawaii Five-0 (4:25) 23:40 Parenthood (22:22) 00:25 Nurse Jackie (3:12) 00:50 Californication (3:12) 01:20 Rookie Blue (4:13) 02:05 Flashpoint (8:13) 02:50 Sex & the City (10:18)

Bíó 12:10 Tiny Furniture 13:50 Admission 15:35 Tenure 17:05 Tiny Furniture 18:45 Admission 20:30 Tenure 22:00 The Wolverine 00:05 Insidious 01:50 The Devil’s Double 03:40 The Wolverine

Sport 07:00 Pepsí deildin 2015 08:50 Pepsímörkin 2015 13:00 Formúla 1 2015 (Formúla 1 2015 - Austurríki)

15:20 Undankeppni EM 2016 17:00 Pepsí deildin 2015 18:50 Pepsí deildin 2015 (Stjarnan - KR)

20:40 Pepsímörkin 2015 21:55 Goðsagnir efstu deildar 22:30 Undankeppni EM 2016 00:10 UFC Now 2015

Verslunarstjóri - Glerártorgi Akureyri Lín Design leitar að öflugum verslunarstjóra í verslun okkar á Akureyri. Um er að ræða 100% starf. Í boði er spennandi framtíðarstarf hjá ört vaxandi fyrirtæki sem leitar að jákvæðum, þjónustuliprum og skapandi einstaklingi sem býr yfir frumkvæði og er góður í mannlegum samskiptum. Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu í almennri verslunarstjórn en menntun mætti gjarnan tengjast listasviði, s.s. hönnunarútstillinga- og markaðsmálum. Umsóknir berist ásamt ferilskrá á netfangið lindesign@lindesign.is fyrir fimmtudaginn 25. júní 2015. Lín Design

Glerártorgi Akureyri

Laugavegi 176

www.lindesign.is


Mán.22.júní Bandaríska söngvaskáldið

John Statz Tónleikar kl.21.00

Fim.25.júní

Ragga Gröndal Tónleikar kl.21.00 Fös.26.júní

Jónas Sig og Ritvélar Framtíðarinnar Tónleikar kl.22.00

Tónleikar kl.22.00

Forsala hafin í Eymundsson, graenihatturinn.is og á midi.is


Fös.- þri. kl. 20 og 22:15 Fös.- þri. kl. 20 og 22:15

12

Mið kl 15:20, 17:40 & 20:00 Fim kl 17:40 & 20:00 Fös-þri kl 20:00

16

Fös kl 18:00 Lau-sun kl 16:00 & 18:00 Mán-Þri kl 18:00

12

12

Mið.- fim. kl. 17:45 og 20 Fös.- þri. kl. 17:45

Mið kl 15:20 & 17:40 Fim kl 17:40 Fös kl 18:00 Lau-sun kl 16:00 & 18:00 Mán-þri kl 18:00

Mið. og fim. kl. 17:45 Síðustu sýningar

12

Mið.-fim. kl. 20 og 22:15 Fös.- þri. kl. 17:45

Mið-Þri kl 22:20 12 12

Mið og fim kl.22:15 Síðustu sýningar 12 Lau.- sun. kl. 14

Lau.- sun. kl.14 (2D) og 16 (3D) Mið-þri

kl 20:00 & 22:00


Ertu búin/n að finna okkur á facebook

HAPPY HOUR

„H A M IN G J U S

TUND“

M IL L I 18 :0 0 O G 2 1: 0 0

FÖSTUDAGUR KL 23:00 Plötusnúðar Skemmtanalífs á Akureyri munu troða sér við dj borðið til þess að raða í okkur nonstopp vinsælustu djammtónum síðustu ára.

LAUGARDAGUR KL 00:00

ÍVAR OG STEFÁN MAREL

munu ljúka þessu bíladagadjammi með öllu sem þeir hafa upp á að bjóða, svo ef þú ætlar að ljúka helginni með stæl þá læturðu þig ekki vanta.

ENSKI B O LTÁINSKNJÁ

VE RÐ UR HJ Á OK KU R

Á að halda afmæli eða bara hafa partý? Efri hæðin hjá okkur er snilld í svoleiðis. Uppl í 788-7778 og við reddum ykkur...

Opnum virka daga kl 18:00 Opnum um helgar kl 11:00

ALLTAF FRÍTT INN


Gildir dagana 17. - 23. júní

SAMbio.is

AKUREYRI

3D - íslenskt tal Mið-fös 17:45 Lau-sun 13:00, 15:30 Mán- þri 17:45

2D - enskt tal Lau-sun 17:45 2D - íslenskt tal Lau-sun 14:00

L

Mið-þri 20:00 og 22:30

12

3D 12

12

Mið-þri 20:00

Mið-þri 17:30

16

Mið-þri 22:30

Keyptu miða miða áánetinu netinuinn á www.sambio.is. þriðjudagstilboðin! Verslaðu á: www.sambio.isMunið Munið þriðjudagstilboðin!

SPARBÍÓ* kr.950. Merktar eru appelsínugulu með appelsínugulu. Sparbíó* 750 kr. miðaverð á allar2D myndir sem merktar eru með (0-8 ára kr.700) fös. - lau. & sun. 3D kr.1200. Merktar grænu. Sparbíó* 3D MYNDIR 1000SPARBÍÓ* kr. merkt grænu (0-8 ára kr. 950)

ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ myndir 3Dámyndir á kr.1200. ÞRIÐJUDAGSTILBOÐIN 850kr. miðinn2D á allar myndirkr.950. og 1000kr 3D - Gildir ekki á íslenskar myndir


Fimmtudagur Það verður skemmtilegt Pub Quiz með

Einari Höllu

föstudag og laugardag

hann klárar svo kvöldið með frábærri trúbba stemningu.

Föstudagur og Laugardagur

DJ BIGGI Rúnar Eff

verður í sankölluðu bíladagastuði alla helgina og mun halda öllum í banastuði af sinni alkunnu snilld og með sínni digurbarka rödd.

verður í sannkölluðu bíladagastuði alla helgina og mun reykspóla og rása um allan tónlistarheimin. Þetta verður eitthvað.

Pósthúsbarinn og Kaffi Akureyri eru tilvaldir staðir fyrir einkasamkvæmið eða afmælið Hafið samband við Smára 866 6186 eða Kidda 695 1968 og við gerum eitthvað fyrir þig


Góðkaup

Samsett tilboð: Pizza, meðlæti og gos, sótt eða heimseint (+ 700 kr)

Góðkaup A

Góðkaup B

Góðkaup C

Góðkaup D

Miðstærð pizza með 3 áleggjum +Brauðstangir eða franskar eða hvítlauksbrauð +2L gos

Stór pizza með 3 áleggjum +Brauðstangir eða franskar eða hvítlauksbrauð +2L gos

2x stór pönnupizza með 3 áleggjum +Brauðstangir eða franskar eða hvítlauksbrauð +2L gos.

2x stór pizza með 3 áleggjum +Brauðstangir eða franskar eða hvítlauksbrauð +2L gos.

2.690.-

3.310.-

4.560.-

4.560.-

Sparkaup - Sótt

Pizzu tilboð: Stök pizza tvö álegg, aðeins sótt.

Sparkaup A

Sparkaup B

Sparkaup C

Sparkaup D

Miðstærð pizza með 2 áleggjum.

Stór pizza með 2 áleggjum.

Stór pönnupizza með 2 áleggjum.

2x miðstærð pizza með 2 áleggjum.

1.390.-

1.760.-

1.760.-

2.290.-

Þriðjudagar eru APPsláttardagar Pantaðu með APPinu og fáðu 30% afslátt Afsláttarkóðinn er APP01

Sækja APP

Pantaðu með APPi, á greifinn.is eða í síma 460 1600 Greifinn Veitingahús

|

Glerárgötu 20

|

600 Akureyri

|

www.greifinn.is


Fös.19.júní

KK BAND KK - gítar, söngur Þorleifur Guðjónsson - bassi Kormákur Geirharðsson - trommur

Tónleikar kl.22.00

Lau.20.júní

Prins Póló Tónleikar kl.22.00 Forsala hafin í Eymundsson, graenihatturinn.is og á midi.is


Brúðkaupsgjöfin sem mýkist ár eftir ár

Rúmföt frá 7.990 - 9.990 kr

Lín Design Glerártorgi Laugavegi 176 Sími 533 2220

lindesign.is


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.