15. - 21. júní 2016
24. tbl. 14. árg // Hafnarstræti 99 // Sími 412 4400 // dagskrain@n4.is // n4.is
Gleðilega þjóðhátíð
VIÐTAL
Hátíðardagskrá 17. júní er að finna í blaðinu
- vikunnar
Ljúfmeti & lekkerheit
SUDOKU
HOUR
R SPENN ÝI OKTEIL A A K
I ND R
N
NÝR OG GLÆSILEGUR
HAPPY
Alla daga mi lli 1 6 - 1 8
B et w e e n 1 6 : 0 0 - 1 8 : 0 0 , e v e r y d ay
Komdu með hópinn þinn til okkar. Fjölbreyttur matseðill og frábærir kokteilar.
M ú l ab e r g B i s t r o & B a r | H ót e l Ke a | A k u r ey r i | S : 4 6 0 2 02 0
EM-TILBOÐ
22% AFSLÁTTUR
NORDIC
Vandað borðstofuborð frá Skovby. Eik með hvítri borðplötu. Stærð 100 x 183 cm Hæð: 75 cm Stækkanlegt í 273 cm með tveimur 45 cm stækkunum sem fylgja.
MADISON
Borðstofustóll, eik með ljós- eða dökkgráu áklæði.
34.990 kr. 44.990 kr.
EM-TILBOÐ
KIRUNA
U-sófi. Hægri eða vinstri tunga. Dökkgrátt slitsterkt áklæði. Stærð: 301 × 200 × 78 cm
189.990 kr. 239.990 kr.
20% AFSLÁTTUR
209.990 kr. 269.990 kr.
KIRUNA
EM-TILBOÐ
Hornsófi með hvíld. Dökkgrátt slitsterkt áklæði. Stærð: 236 × 200 × 78 cm
149.990 kr. 199.990 kr.
25% AFSLÁTTUR
EM-TILBOÐ EM-TILBOÐ EM-TILBOÐ
KENYA
Hægindastóll. Grábrúnt slitsterkt áklæði.
33% AFSLÁTTUR
39.990 kr. 59.990 kr.
Akureyri Dalsbraut 1 558 1100
MINO
27% AFSLÁTTUR
Hægindastóll. Svart, brúnt PU-leður og grátt áklæði.
39.990 kr. 54.990 kr.
10 – 18 virka daga 11 – 16 laugardaga
35% AFSLÁTTUR
BRIGHTON
Vandað þriggja + tveggja sæta danskt sófasett. Eikargrind með svörtu leðri. Stærð 3ja sæta: 204 x 80 x 77 cm Stærð 2ja sæta: 150 x 80 x 77 cm
www.husgagnahollin.is www.betrabak.is www.dorma.is
379.990 kr. 589.990 kr. Þú finnur nýja EM-tilboðsbæklinginn á www.husgagnahollin.is
EM-TILBOÐ EM-TILBOÐ UMBRIA
Hornsófi með tungu. Hægri eða vinstri tunga. Grátt eða dökkgrátt áklæði. Stærð: 330 × 265 × 78 cm. Aukahlutur á mynd: Hnakkapúði.
335.990 kr. 419.990 kr.
20% AFSLÁTTUR
COSTA
Tungusófi, hægri eða vinstri tunga. Hvítt eða svart bongo áklæði. Einnig fáanlegur í gráu áklæði. Stærð: 305 × 215 × 84 cm Einnig fáanlegur 285 cm breiður.
EM-TILBOÐ
25% AFSLÁTTUR
299.990 kr. 399.990 kr.
EM-STÓLLINN FRÁ EM-TILBOÐ Adam
Stílhreinn La-Z-Boy hægindastóll. Fáanlegur í leðri og áklæði. Leðurútgáfan fáanleg bæði rafdrifin og án rafmagns. Stærð: B: 82 × D: 98 × H: 104 cm
30% AFSLÁTTUR
ADAM Í ÁKLÆÐI
97.990 kr. 139.990 kr. ADAM í leðri
132.990 kr. 189.990 kr.
ADAM rafdrifinn í leðri
216.990 kr. 309.990 kr.
samsungsetrid.is
Samsung AddWash Kynnum nýjustu viðbótina í þróun þvottavéla frá Samsung. AddWash þvottavélin gerir notandanum kleift að bæta við fatnaði í þvottavélina í gegnum op á hurðinni, eftir að þvottavélin hefur verið ræst.
8 kg 1400 Sn. Eco Bubble AddWash
7 kg 1400 Sn. Eco Bubble AddWash
eco Bubble addWash, smart Check, tekur 7 kg, 1400 sn/mín, afgangsraki 44%, Kollaus mótor, 10 ára ábyrgð á mótor
eco Bubble addWash, smart Check, tekur 7 kg, 1400 sn/mín, afgangsraki 44%, Kollaus mótor, 10 ára ábyrgð á mótor
Verð: 104.900,- kr
Verð: 94.900,- kr
WW80K5400uW
WW70K5400uW
OPIÐ VIRKA DAGA KL. 10-18 • LOKAÐ Á LAUGARDÖGUM Í SUMAR
- Fyrir heimilin í landinu
samsungsetrid.is
Tryggðu þér besta sætið með Samsung sjónvarpi EM OÐ TILB
43” J5505 Samsung SMART sjónvarp með þráðlausu interneti.
EM TILBOÐ KR: 99.900,-
Fögnum íþróttasumrinu með nýrri árgerð, 2016-17
UHD • Curved • 4K • 8 milljón pixlar • 1600 PQI Nýtt Smart viðmót • Quad-Core örgjörfi
49” KU6505 kr. 189.900.55” KU6505 kr. 239.900.-
UHD • 4K • 8 milljón pixlar • 1500 PQI Nýtt Smart viðmót • Quad-Core örgjörfi
49” KU6405 kr. 189.900.55” KU6405 kr. 239.900.-
Væntanlegt 15.júní
FYrir Heimilin Í landinu
FURUVÖLLUM 5 · AKUREYRI · SÍMI 461 5000
lágmúla 8 · sÍmi 530 2800 · ormsson.is
Greiðslukjör Vaxtalaust í allt að 12 mánuði
sÍÐumúla 9 · sÍmi 530 2900
SAMSPILSSTUND
17. & 18 júní
Komdu að spila og syngja með listamönnum Vöku eða bara hlýða á og fá þér góðan hádegisverð. 1862 Nordic Bistro í Hofi, kl. 12:30 - 13:30.
Menningarhúsinu Hofi · sími 466 1862 · 1862@1862.is
SUNNUDAGUR 19. JÚNÍ Aðgangur KL. 13:00 ókeypis Matti Saarinen: gítar Jarno Lappalainen: bassi Joonas Leppänen: trommur
HLJÓMSVEITIN GRÍMSEY frá Finnlandi
leikur undir Bröns
PANTAÐU BRÖNS
FYRIR SUNNUDAGSTÓNLEIKA
Arctic Opera samanstendur af frábærum hópi norðlenska stórsöngvara sem hafa hreinlega slegið í gegn að undanföru með frábærum og kröftugum söng og skemmtilegum léttleika á tónleikum.
ARCTIC OPERA Ítölsk söngveisla 16. JÚNÍ KL.20:00 Ítalski sendiherrann verður heiðursgestu kvöldsins og eru tónleikarnir stryktir af ítalska sendiráðinu
Menningarhúsinu Hofi · sími 466 1862 · 1862@1862.is
Fjölskyldudagur
Jötuns og Húsasmiðjunar
Laugardaginn 18. júní 13:00- 15:00
Grillaðar pylsur í boði Karlakór Akureyrar - Geysir syngur klukkan 13:30
FRÍTT í Vatnabolta
Frábær tilboð í gangi allan daginn
Fjölskyldu– og tónlistarhátíðin
VOPNASKAK 2016 29. júní—3. júlí á Vopnafirði Hagyrðingakvöld fimmtudaginn 30. júní kl. 20:30 í íþróttahúsinu Stjórnandi: Birgir Sveinbjörnsson. Hagyrðingar: Andrés Björnsson, Ágúst Marínó Ágústsson, Hjálmar Freysteinsson, Hrönn Jónsdóttir og Pétur Pétursson.
Stórtónleikar Todmobile föstudagskvöldið 1. júlí kl. 21:00 í Miklagarði Sniglabandið á Hofsballi laugardagskvöldið 2. júlí kl. 23:00 Bustarfellsdagurinn sunnudaginn 3. júlí kl. 13:00
Myndlist • Ratleikur •Sápurennibraut • Ljósmyndasýningar Miðnætursund • Súpukvöld • Markaðstorg • Hoppukastalar og margt fleira
Þú finnur okkur á facebook: www.facebook.com/vopnafjardardagar
Miðasala á alla stærstu viðburðina á netmidi.is
Ekki missa af sýningunni:
Ertu tilbúin, frú forseti? Are you ready, Madam President?
Opið daglega 10-17 · Open daily 10am-5pm
Þórhallur - effekt.is - 2015
Munið dagskortið og árskortið. – Gildir á 5 söfn.
Aðalstræti 58, Akureyri • Sími/Tel: 462 4162 • minjasafnid.is
FERNUR
GLERÍLÁT GLERÍLÁT
DAGBLÖÐ TÍMARIT SKRIFSTOFUPAPPÍR
FLOKKUM RÉTT
RAFHLÖÐUR
BYLGJUPAPPI SLÉTTUR PAPPI
MÁLMAR DÓSIR - LOK ÁLUMBÚÐIR
KERTAAFGANGAR
PLASTUMBÚÐIR HARÐAR OG MJÚKAR
Förum rétta leiÐ GÖNGUM VEL UM GRENNDARGÁMANA OKKAR GRENNDARSTÖÐVAR ERU Á EFTIRTÖLDUM STÖÐUM: ÞORPIÐ: Merkigil Síðuskóli Sunnuhlíð Bónus Langholti
EYRIN - BREKKAN: Glerártorg Hagkaup Ráðhús Byggðavegur Hrísalundur
Stærri förmum af endurvinnsluefnum skal skila á gámasvæðið við Réttahvamm þar sem móttaka endurvinnsluefna kostar ekkert
INNBÆR: Skautahöll NAUSTAHVERFI: Bónus Ef gámarnir eru fullir látið okkur vita síma 414 0200
TILVALIÐ
í útskriftargjafir Verð frá kr.2.390
Verð 3.395 kr
Verð 3.690 kr
Verð frá kr.3.850
Verð frá kr. 8.390,-
Viðjulundi 2b · Rauðakrosshúsinu I 462 2833 Opið þri. - fös. kl. 13:30 - 18:00
Úrvalið er glæsilegt hjá okkur í sundfötum og undirfötum frá
PRIMADONNA
Fimmtudaginn 16. júní opið til 22 17. júní opið 13-17
Verið velkomin - Opið lau 10 til 17 - Sendum hvert á land sem er
FLOTTAR BUXUR
12990
9990
12990
5990
9990
12990
Fimmtudaginn 16. júní opið til 22
Facebook Instagram KRÓNAN 461 2747
17. júní opið 13-17
séu bara fjölmargar línur. Með þessu móti er hægt að hafa bæði hreyfingu og dýpt í myndunum.“
Rebekka í Mjólkurbúðinni á Akureyri. Mynd: N4
Varð að koma aftur og aftur Rebekka Kühnis er listakona og myndlistarkennari frá Sviss en hún hefur búið á Akureyri síðasta árið. Hún kom fyrst til Íslands fyrir 20 árum síðan, til að vinna á bóndabæ á Suðurlandi, og féll þá strax fyrir landinu. Hún vann á bóndabænum tvö sumur en fór svo aftur til Sviss til að mennta sig. Að námi loknu fékk hún vinnu í heimalandinu en svo fyrir fjórum árum síðan heimsótti hún Ísland aftur, þá til að ganga. „Og þá bara varð ég að koma aftur og aftur. Ég ákvað að prófa að koma hingað yfir vetrartímann því ég hugsaði að þá væri bara kalt og dimmt hér. Þá kannski myndi ég losna við þessa þörf fyrir að koma aftur. En það virkaði ekki svo ég ákvað að flytja til Íslands. Þegar ég var að ferðast um landið kom ég til Akureyrar og mér leist vel á bæinn. Hann er nógu stór fyrir blómlegt menningarlíf en samt er svo stutt í náttúruna.“
Rebekka vinnur með íslenska náttúru í listaverkum sínum. „Eins og er teikna ég eingöngu íslenska náttúru. Ég hef auðvitað teiknað ýmislegt fleira en síðustu 2-3 árin hef ég aðeins teiknað íslenska
Rebekka á vinnustofunni. Mynd: N4
náttúru. Í framtíðinni á ég örugglega eftir að vinna með ýmislegt annað en núna er það þetta sem heillar mig mest. Ég geng mikið með tjaldið mitt, í marga daga í senn, og tek ljósmyndir í ferðunum. Ljósmyndirnar nota ég svo til að teikna eftir. Ég er hrifin af línum og teikna mikið með bara línum en með miklum smáatriðum. Teikningarnar eru gjarnan raunverulegar úr fjarlægð en ef maður skoðar þær í mikilli nálægð lítur kannski út fyrir að þetta
En hvað er það við Ísland sem heillar? „Ég finn tengingu við landið. Náttúran er svo lifandi og hún fær að njóta sín. Þetta er öðruvísi en í Sviss, þar sem er svo mikil saga, svo margt fólk og svo margar byggingar. Hér fær ósnortin náttúran að njóta sín og ég finn alltaf einhvern fiðring þegar ég er úti í íslenskri náttúru.“ Það er ýmislegt framundan hjá svissnesku listakonunni. Síðustu helgi opnaði hún sína fyrstu einkasýningu á Íslandi, í Mjólkurbúðinni á Akureyri. „Já það er nóg að gera á Íslandi. Ég er með sýningu í Mjólkurbúðinni, ég vinn á Akureyri Backpackers og svo fer ég auðvitað í langar gönguferðir til að taka myndir og njóta náttúrunnar. Í haust byrja ég að kenna í Menntaskólanum og svo bara sé ég til hvað framtíðin ber í skauti sér.“ Hægt er að horfa á viðtalið við Rebekku á n4.is.
Mynd: N4
FISK KOMPANÍ
S Æ L K E R A V E R Z L U N
GLEÐILEGAN
ÞJÓÐHÁTÍÐARDAG
Einstakt úrval af fiski, kjöti & meðlæti
lokað á þjóðhátíðardaginn 17. júní. Mánud. - fimmtud. Föstudag Laugardag Sunnudag
11:00 - 18:30 10:00 - 19:00 11:00 - 18:00 13:00 - 18:00
www.facebook.com/fiskkompani
Kjarnagata 2, við hliðina á Bónus, sími 571 8080
Fylgstu með á www.ka.is eða finndu okkur á facebook KA-Sport.is
Áfram KA SUMARÆFINGATAFLA tók gildi mánudaginn 6. júní
Flokkur 3. fl (2000-2001) 4. fl (2002-2003) 5. fl (2004-2005) 6. fl (2006-2007) 7. fl (2008-2009) 8. fl (2010-2012)
Æfingatafla sumarið 2016 Stelpur Strákar 17:30-19:00 17:30-19:00 10:30-11:45* 16:15-17:30 14:30-15:45 11:45-13:00 10:45-12:00 09:30-10:45 13:00-14:15 13:00-14:15 16:20-17:05 16:30-17:15
*2002 árgangur stúlkna æfir með 3. flokki kvenna kl. 17:30 3.-7. flokkur æfir 5 daga vikunnar, mánudag til föstudags 8. flokkur æfir 4 daga vikunnar, mánudag til fimmtudags
Nánari upplýsingar á fotbolti.ka.is
FISK KOMPANÍ
S Æ L K E R A V E R Z L U N
HUMAR, HUMAR Allar stærðir af fyrsta flokks humar færðu hjá okkur
Grillspjót, handgerðir lúxus hamborgarar & sér bökuð hamborgarabrauð & allar gerðir af íslensku kjöti
Lamb, naut, grís, hross, folald & allt meðlæti færðu einnig hjá okkur. Mánud. - fimmtud. Föstudag Laugardag Sunnudag
11:00 - 18:30 10:00 - 19:00 11:00 - 18:00 13:00 - 18:00
www.facebook.com/fiskkompani
Kjarnagata 2, við hliðina á Bónus, sími 571 8080
Vilt þú vinna við dagskrárgerð hjá N4 sjónvarpi? Vissir þú? N4 sjónvarp er eina sjónvarpsstöð landsins sem er með höfuðstöðvar utan höfuðborgarsvæðisins. Árlega miðlar starfsfólk N4 sjónvarps um 300 klukkustundum af nýju íslensku sjónvarpsefni. 99,8% Íslendinga geta náð N4 í sjónvarpinu sínu, en efninu er einnig streymt á vefnum um allan heim. N4 rekur einnig framleiðslu- og hönnunardeild, heimasíðu og prentaða sjónvarpsdagskrá. Á N4 starfa 17 manns í fullu starfi.
Við leitum að jákvæðum, metnaðarfullum, hugmyndaríkum og drífandi einstaklingi til að sinna dagskrárgerð á N4. Viðkomandi þarf að hafa brennandi áhuga á fjölbreyttu íslensku samfélagi, góða samskipta- og skipulagshæfni, framúrskarandi hæfni til að vinna í hóp, gott vald á íslenskri tungu og ljóma af bjartsýni. Reynsla af dagskrárgerð er kostur. Starfsstöðin er á Akureyri. Umsóknin Umsókn sendist á netfangið: umsokn@n4.is Með umsókninni skal fylgja ferilskrá með mynd og kynningu á því hvers vegna viðkomandi sækist eftir starfinu. Umsóknarfrestur er til 10. júlí. Miðað er við að viðkomandi hefji störf þann 1. ágúst. Í kjölfarið Móttaka umsókna er staðfest með tölvupósti og ef umsækjandi kemur til greina í starfið verður haft samband við umsækjanda. Öllum umsóknum verður svarað þegar búið er að ráða í starfið.
Opnum 17.júní kl 10! Nýtt útlit, nýjar áherslur Lautarferð, hamborgari, heitur pottur, íste, ostabakki og margt fleira góðagæti og að sjálfsögðu fullt fjós af kálfum og kúm.
sælkerahorn á kaffi kú steikur, þurrkað kjöt og fleira beint frá bónda
Kaffi kú mmmuuuuu!!!!!
opið alla daga í sumar frá kl 10 Garður í Eyjafjarðarsveit • Tel: +354 867-3826 • www.kaffiku.is
Ræktin sem byggir á áratuga hefð
Ð O B L I T EM Hamingja í blómum
Sumar 2016
Gamla Garðyrkjustöðin við Hrafnagil
Ævintýraheimur Sumarblómanna rhús u ð ó r g in
Op
–
gar
jun ý n r a g mar
Minnum á Gljámispil, harðgerður í limgerði. Einnig stórar rifsberjaplöntur, glæsileg aftanroðablóm og allar pottaplöntur. Af nógu er að taka.
Opið bæði seint og snemma, alltaf á vakt, verið velkomin, starfsfólkið í Gömlu Gamla Garðyrkjustöðin
I Hrafnagili I sími: 892 5333 og 862 4409 I vin@simnet.is
Vinnueftirlitið óskar eftir að ráða eftirlitsmann til starfa við fyrirtækjaeftirlit á Norðurlandi með aðsetur á Akureyri Viðfangsefni: • Eftirlit með aðbúnaði, hollustuháttum og öryggi á vinnustöðum, sbr. ákvæði laga nr. 46/1980 • Rannsókn vinnuslysa • Fræðsla og upplýsingagjöf á sviði vinnuverndar
Menntunar- og hæfniskröfur: • Menntun sem nýtist í starfi, t.d. á tækni-, heilbrigðis- eða félagssviði. • Þekking og reynsla sem nýtist í starfi • Góð greiningarhæfni • Góð íslenskukunnátta og þjálfun í framsetningu ritaðs máls • Kunnátta í ensku og/eða Norðurlandamálum er æskileg • Frumkvæði, skipulagshæfni og sjálfstæði í starfi • Sveigjanleiki og mikil hæfni í mannlegum samskiptum • Reynsla af fræðslu- og kynningarstarfi er kostur • Tölvufærni • Full heyrn og sjón, geta til að sinna líkamlega krefjandi verkefnum Starfshlutfall er 100% og starfið felur í sér ferðalög að hluta til. Eftirlitssvæðið nær frá Hrútafirði til Þórshafnar. Laun eru skv. kjarasamningum opinberra starfsmanna. Hvetjum konur jafnt sem karla til að sækja um starfið. Umsóknarfrestur er til 11. júlí nk. Vinsamlegast sækið um á vefnum www.vinnueftirlit.is
Nánari upplýsingar um starfið veitir Sigurgeir Ágúst Stefánsson svæðisstjóri, geiri@ver.is eða í síma 898-8360 Vinnueftirlitið er miðstöð vinnuverndarstarfs í landinu og byggir starf sitt á samþættingu eftirlits, fræðslu og rannsókna. Vinnueftirlitið starfar samkvæmt lögum um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustað nr. 46/1980. Sjá nánari upplýsingar á heimasíðu www.vinnueftirlit.is. Frumkvæði - Forvarnir - Fagmennska
Frá Yfirkjörstjórn Norðausturkjördæmis Auglýsing vegna forsetakosninga 25. júní 2016
Aðsetur yfirkjörstjórnar á kjördag verður í Verkmenntaskólanum á Akureyri, sími 464-0306, fax 464-0351. Að loknum kjörfundi kl. 22 kemur Yfirkjörstjórn Norðausturkjördæmis saman í Brekkuskóla v/Skólastíg á Akureyri, til þess að hefja talningu atkvæða. Sími á talningarstað verður 857-1479, fax 461-2716. Akureyri, 10. júní 2016. Yfirkjörstjórn Norðausturkjördæmis Gestur Jónsson, Ólafur Rúnar Ólafsson, Inga Þöll Þórgnýsdóttir, Katý Bjarnadóttir, Páll Hlöðvesson,
Siglingar og gleði við Pollinn í allt sumar
Námskeiðin hjá Nökkva eru fyrir stelpur og stráka frá 8 ára aldri. Viku námskeið sem hefjast alla mánudaga, einnig fullorðinsnámskeið á stærri kjölbát. Finnið okkur á FB með öll okkar námskeið. FB - Nökkvi sumarnámskeið barna I Upplýsingar í síma 694 7509.
www.gudnith.is
HITTU GUÐNA Í HOFI — Við minnum á opinn fund Guðna Th. Jóhannessonar í Hofi, kl. 20.00 miðvikudaginn 15. júní. Heitt á könnunni og samtal við forsetaframbjóðandann í boði. Kosningamiðstöð Guðna er á Gránufélagsgötu 4, 2.h (JMJ húsið) opin alla virka daga 16-19 og 13-16 á laugardögum. Sími 777-1823. Allir hjartanlega velkomnir. Heitt á könnunni alla daga og vöfflukaffi alla föstudaga fram að kjördegi.
Guðni Th. Jóhannesson FRAMBOÐ TIL FORSETA ÍSLANDS 2016
N4 Dagskráin
BLAÐBERAR ÓSKAST Okkur vantar blaðbera í sumarafleysingar, með möguleika á áframhaldandi starfi. Blaðið er borið út einu sinni í viku, á miðvikudögum.
Svæði: Akureyri og aðrir þéttbýliskjarnar á Eyjafjarðarsvæðinu. Umsóknir sendist á mottaka@n4.is
- fyrir þig -
DÝNUDAGAR 20% afsláttur af öllum dýnum og svampi 30% afsláttur af eggjabakkadýnum Full búð af fataefnum Valin efni á 50% afslætti ATH! Lokað á laugardögum út ágúst Síðumúla 30 - Reykjavík | Sími 533 3500 Hofsbót 4 - Akureyri | Sími 462 3504
Ljúfmeti og lekkerheit www.ljufmeti.com
Sítrónukaka með kókos Uppskrift úr tímaritinu Hembakat
1 msk sítrónusafi + fínrifið hýði af einni sítrónu 3 egg 2 dl sykur 2 tsk lyftiduft 1 tsk vanillusykur smá salt 100 g smjör, brætt ½ dl mjólk ¾ dl kókos 3 dl hveiti Glassúr 1½ dl flórsykur nokkrar teskeiðar af sítrónusafa eða vatni Skraut kókos
Hitið ofninn í 180°. Rífið sítrónuhýðið fínt með rifjárni, passið að taka bara gula hlutann og forðist þann hvíta. Hrærið egg og sykur saman þar til blandan er létt og ljós. Bætið lyftidufti, vanillusykri, salti, smjör og mjólk saman við og hrærið vel saman. Bætið sítrónusafti, sítrónuhýði og hveiti saman við og hrærið snögglega saman í slétt deig (passið að hræra ekki of lengi því þá er hætta á að kakan verði seig). Setjið deigið í smurt formkökuförm og bakið neðst í ofninum í 30-40 mínútur. Látið kökunar kólna í forminu. Glassúr: Hrærið flórsykur og sítrónusafa eða vatni (litlu í einu) saman þar til það nær passlegri þykkt. Setjið yfir kökuna þegar hún hefur kólnað og stráið smá kókosmjöli yfir.
VELKOMIN í sumar á söfnin Gamli bærinn Laufás Opið daglega 9-17 Open daily 9-17
Nonnahús Opið daglega 10-17 Open daily 10-17
Sigurhæðir Opið virka daga 13-17 Open weekly 13-17
Davíðshús Opið virka daga 13-17 Open weekly 13-17 Dagsmiði 2000 kr - ársmiði 3000 kr - gildir á öll söfnin
minjasafnid.is
13:00 - 13:45 Hátíðardagskrá í Lystigarðinum
Lúðrasveit Akureyrar spilar Stjórnandi: Ella Vala Ármannsdóttir Fánahylling Hugvekja Sr. Hildur Eir Bolladóttir, prestur í Akureyrarkirkju Kór Akureyrarkirkju Stjórnandi: Eyþór Ingi Jónsson Hátíðarávarp Eiríkur Björn Björgvinsson bæjarstjóri Ljóðalestur unga fólksins Kári Hólmgeirsson, nemandi í Brekkuskóla og sigurvegari í Stóru upplestrarkepninni 2016 Emilía Björk Jóhannsdóttir, nemandi í Lundarskóla, 2. sæti í Stóru upplestrarkeppninni 2016
13:45 Skrúðganga frá Lystigarðinum að Ráðhústorgi Skátafélagi Klakkur og Lúðrasveit Akureyrar leiða gönguna
14:00-17:00 Ratleikur í boði skátafélagsins Klakks 14:00-17:00 Skátatívolí 16.30 Sigling með Húna II Boðssigling fyrir gesti og gangandi. Siglt frá Torfunefsbryggju
11.00 og 17:00 Leikhópurinn Lotta í Lystigarðinum Litaland, spennandi og frumsamið ævintýri fyrir alla fjölskylduna. Miðaverð: 1.900 krónur. Engar miðapantanir bara mæta á staðinn og muna að klæða sig eftir veðri.
Lystigarðurinn
Hátíð ar da gsk rá torg
Ráðhús
Skátagilið Torfunefs bryggja
14:00 - 16:00 Fjölskyldu- og hátíðardagskrá á Ráðhústorgi Leikhópurinn Lotta Kynnir hátíðardagskránna Lúðrasveit Akureyrar Fjallkonan Kvæðamannafélagið Ríma Nýstúdent STEPS dancecenter Parkour Eik og Una Haraldsdætur Elísa Erlendsdóttir Páll Óskar Hjálmtýsson
20:00 - 00:00 Kvölddagskrá Skátakvöldvaka í Skátagilinu Salt og sítróna Birkir Blær Herðubreið VASSVIK Stebbi Gunn & Marína Ósk Aron Óskars og hljómsveit
23:15 Nýstúdentar frá Menntaskólanum á Akureyri verða á ráðhústorgi
HVAÐ GETUM VIÐ GER grafík N4 GRAFÍK
framleiðsla N4 REKUR ÖFLUGA FRAMLEIÐSLUDEILD
leggur áherslu á faglega og skapandi grafíska hönnun. N4 grafík sér um hönnun og uppsetningu á auglýsingum fyrir sjónvarp, framleiðslu og dagskrá. Að auki tekur N4 grafík að sér ýmsa aðra grafíska hönnun t.d. bæklinga, plaköt, boðskort, umbúðir, netauglýsingar og svo mætti lengi telja.
þar sem áhersla er lögð á gæði, fagmennsku og útsjónarssemi við gerð markaðs- og kynningarefnis fyrir fyrirtæki, sveitarfélög og stofnanir. Við framleiðum lifandi auglýsingar í styttri og lengri útgáfum og fjölbreytt kynningarefni til netmarkaðssetningar og einkanota. Þá sér framleiðsludeildin einnig um upptökur og beinar útsendingar í sjónvarpi og á netinu af viðburðum, fundum og ráðstefnum hvar sem er á landinu.
N4 grafík veitir faglega ráðgjöf og leitar lausna með hag viðskiptavina í öndvegi.
FRAMLEIÐSLA
GRAFÍK
RT FYRIR ÞIG? dagskrá N4 DAGSKRÁ Blaðið okkar kemur út í stærðinni A5 alla miðvikudaga og er því dreift allt vestur til Blönduóss og austur til Vopnafjarðar.
sjónvarp
LESTUR Á N4 DAGSKRÁNNI er gríðarlega mikill, 80,5% íbúa á Akureyrarsvæðinu lesa N4 Dagskrána, 86% kvenna og 75% karla. Þar að auki segjast 90% lesenda skoða allar auglýsingar í N4 Dagskránni. (gallup könnun júní 2015)
N4 SJÓNVARP N4 Sjónvarp er eini fjölmiðill landsins, utan netmiðla, sem er með höfuðstöðvar sínar og ritstjórn utan höfuðborgarsvæðisins. Áhersla er lögð á heimilislega, metnaðarfulla, fræðandi og skemmtilega íslenska dagskrárgerð, þar sem landsbyggðirnar eru í öndvegi.
N4 má sjá í gegnum drefikerfi Digital Ísland, Sjónvarp Símans, með Oz og á heimasíðu N4 www.n4.is
SJÓNVARP
DAGSKRÁ
KJÖTBORÐIÐ HAGKAUP AKUREYRI
LAMBAFRAMPARTSN.
Gildir til 19. júní á meðan birgðir endast.
PIPARMIXKRYDDAÐAR
KRYDDLEGINN GRÍSAHNAKKI
HAMBORGARI 120 G
1.398kr/kg verð áður 1.799
1.698kr/kg verð áður 2.489
198kr/stk verð áður 259
Jarðböðin við Mývatn óska eftir að ráða sumarstarfsfólk í afgreiðslu og í Kaffi Kviku. Störfin fela í sér afgreiðslustörf, útivakt, þrif, símavörslu og annað sem til fellur. Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi gott vald á ensku, bæði í tali og skrifum. Hæfni í mannlegum samskiptum og lipurð í starfi er nauðsyn. Reynsla af afgreiðslustörfum, þrifum og samskiptum við ferðaskrifstofur er kostur.
Jarðböðin útvega húsnæði fyrir sumarstarfsfólk Fyrirspurnir og umsóknir skal senda til framkvæmdastjóra Jarðbaðanna á netfangið gudmundur@jardbodin.is sem fyrst. Jarðböðin eru ört vaxandi fyrirtæki í ferðaþjónustu á Norðurlandi. Jarðböðin voru stofnuð árið 2004 og hafa með árunum fest sig í sessi hjá heimamönnum og ferðafólki hvaðanæva úr heiminum. Jarðböðin eru lifandi vinnustaður þar sem metnaður og þjónustulund á heima. Starfsfólk Jarðbaðanna tryggir góða upplifun í þinni heimsókn.
LOKAÐ 17. JÚNÍ Erum komin með mikið af stóru og fallegu blágreni, sitkagreni, brottfuru, stafafuru, birki, reynir og ösp.
TILBOÐ Á STÓRU BIRKI 1-2 m á 2.900 KR 2 m + Á 4.900 KR Ennig eru komnar skógarplöntur í sölu
OPIÐ ALLA DAGA 10-18 / 462-2400 / SOLSKOGAR.IS
VINNUVÉLANÁMSKEIÐ Hefst 24. júní ef næg þátttaka verður.
Skráning á www.ekill.is
Ekill ökuskóli
| Goðanesi 8-10 | 603 Akureyri | Sími: 4617800 | Gsm: 894 5985 | www.ekill.is
Sími 412 1600
í Við erum flut3t7 Strandgötu
Sendu fyrirspurn á netfangið: midlun@midlunfasteignir.is Miðlun fasteignir · Strandgata 37 · 600 Akureyri · Sími 412 1600 · midlunfasteignir.is
List án landamæra í Grófinni! Fimmtudaginn 16. júní kl 15:00 opna þrjár listakonur sýningar á verkum sínum í Grófinni geðverndarmiðstöð: • Árvök Kristjánsdóttir sýnir málað postulín, útsaum og fleira • Áslaug Ásgeirsdóttir sýnir prjónaðar flíkur • Laufey Björg Gísladóttir sýnir rósir og fiðrildi úr pappír Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir og léttar veitingar í boði. Sýning Árvakar stendur í eina viku en hinar sýningarnar út júní mánuð.
Hafnarstræti 95, 4. hæð (inngangur hjá Apótekaranum) Opið virka daga kl. 10-16 Sími 462 3400, netfang grofin@outlook.com, heimasíða www.grofin.wordpress.com
Sími 412 1600 Nýtt
Glerárgata 18
22.7 millj.
3-4ra herb 95,6fm mikið endurnýjuð jarðhæð. Nýtt
Strandgata 33
24.9 millj.
Mikið endurnýjuð,rúmgóð,134fm, 3ja herb. á 2. hæð, með öll áskilin leyfi til skammtímaútleigu. Þríhyrningur, Hörgársveit
30,9 millj.
Nýtt
Melasíða 8
21.5 millj.
109,4fm 4ra herb íbúð í snyrtilegu fjölbýli Strandgata 19b
Tilboð
Mikið endurnýjað glæsilegt 258,2fm Einbýli byggt 1906 við miðbæ Akureyrar. Hrísskógar lóð 13
13,9 millj.
Einbýlishús 176,6 fm. stendur á jörðinni Þríhyrningi í Hörgársveit. Hrísaskógar lóð 13, Rúmlega fokhelt 61,1fm heilsárshús á eignarlóð á fallegum útsýnisstað í um 25 mín fjarlægð frá Akureyri Húsið stendur á leigulóð með aðkeyrslu frá þjóðvegi.
Kjarnagata 41
28,9 millj.
85,2fm 3-4ra herb ný íbúð á 2.hæð. LAUS STRAX
Víðilundur 8
21,9 millj.
4ra herb. 95,7fm á 3ju hæð.
Sendu fyrirspurn á netfangið: midlun@midlunfasteignir.is Miðlun fasteignir · Strandgata 37 · 600 Akureyri · Sími 412 1600 · midlunfasteignir.is
MIÐLUN FASTEIGNIR KYNNA Vandaðar og hagstæðar 3-4 herbergja, 4-5 herbergja eða 5-6 herbergja íbúðir í fimm hæða fjölbýlishúsi með lyftu. íbúðirnar eru 85 fm., 102 fm. eða 124 fm. auk sér geymslu í sameign. íbúðirnar eru með opnar svalir sem snúa til suð-vesturs. Í göngufæri frá húsinu eru framhaldsskólar, grunnskóli, leikskóli, verslunin Bónus, golfvöllur og frábærar gönguleiðir. Afhending vor / sumar 2017 Nánari upplýsingar veitir Miðlun Fasteignir Sími: 412 1600 www.midlunfasteignir.is
KJARNAGÖTU 45
AFLIÐ
Samtök gegn kynferðis& heimilisofbeldi á Norðurlandi
samtök gegn kynferðis- og heimilisofbeldi á Norðurlandi Counceling center for survivors of sexual abuse and domestic violence Símavakt allan sólarhringinn 24 hours emergency phone service Einkaviðtöl, hópavinna, fræðsla og forvarnir
857 5959 aflid@aflidak.is
Kristilegar sumarbúðir
Stofnaðar 1946
Einstakar sumarbúðir í 70 ár í stórkostlegri náttúru Upplýsingar og pantanir: astjorn.is eða í síma 462 3980 Verð er undir 6000 kr. á sólarhring. Tómstundaávísun Akureyrar nýtist facebook.com/astjorn
LOVE GURU STEFAN MAREL LEYNIGESTIR BÍLADAGAR LAUGARDAGINN 18. JÚNÍ HÚSIð OPNAR KL 00:00 JAGERMEISTER TEKUR Á MÓTI GESTUM
Miðvikudagur 15. júní 2016
MÓTORHAUS
ER NÝR ÞÁTTUR UM ÍSLENSKT MÓTORSPORT
19:30 MótorhausÁ N4 SCHIÖTH Nýr þátturBRYNJAR um íslenskt mótorsport FJALLAR UM ÞAÐ ER ÁHUGAVERÐAST 20:00 Milli SEM himins og jarðar (e) OG SPJALLAR VIÐ Sr. HildurMÓTORHAUSA Eir Bolladóttir fær til sín FRUMSÝNDUR ÞÁTTUR góða gesti og spjallar um allt milli HEFST 24. JÚNÍ himins og jarðar. 20:30Í FYRSTA Mótorhaus ÞÆTTI MÓTORHAUS ERU ÞAÐ BÍLADAGAR 2015 21:00 Milli himins og jarðar (e) 21:30 Mótorhaus 22:00 Milli himins og jarðar (e) 22:30 Mótorhaus Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar. ANNAN HVERN MIÐVIKUDAG KL18
Hringbraut 18:45 Allt er nú til 19:00 Þjóðbraut (e) 19:30 Ritstjórarnir (e) 20:00 Lífið og Herrahorn Sigmundar Ernis 20:30 Fólk með Sirrý 21:00 Þjóðbraut 22:00 Lífið og Herrahorn Sigmundar Ernis (e) 22:30 Fólk með Sirrý (e) 23:00 Þjóðbraut (e)
17.20 Landinn (23:48) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV (77:386) 18.01 Finnbogi og Felix 18.25 Gló magnaða (11:35) 18.54 Víkingalottó (42:70) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir (199) 19.30 Veður 19.35 Baráttan um Bessastaði: Viðtal við frambjóðendur (6:9) 20.05 Í garðinum með Gurrý (6:6) 20.40 Bókaspjall: Jonas Gardell 21.15 Neyðarvaktin (21:23) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir (156) 22.20 Kynningar frambjóðenda Forsetakosningar 2016 (9:9) 22.25 Á tindinn Heimildarmynd um eitt hrikalegasta fjall heimsins K2 og hvernig 11 fjallgöngumenn fórust þar dag einn árið 2008 á afar dularfullan hátt. 00.05 Hernám (10:10) Norskur spennuþáttaröð byggð á hugmyndum Jo Nesbø. 00.50 Dagskrárlok
11:10 Anger Management (8:22) 11:40 Enlightened (8:8) 12:10 Catastrophe (2:6) 12:35 Nágrannar 13:00 Feðgar á ferð (7:10) 13:25 Manstu 14:10 Mayday: Disasters (1:13) 15:00 Glee (11:13) 15:45 Baby Daddy (2:20) 16:10 Teen Titans Go 16:30 Tommi og Jenni 16:55 Simpson-fjölskyldan (12:22) 17:15 Bold and the Beautiful 17:40 Nágrannar 18:05 Friends (5:24) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Íþróttir 19:10 Víkingalottó 19:15 Ellen 19:55 The Middle (24:24) 20:15 Mike & Molly (13:13) 20:40 Besti vinur mannsins (1:10) 21:05 Mistresses (2:13) 21:50 Bones 11 (2:0) 22:35 You’re The Worst (9:13) 23:00 Real Time with Bill Maher 00:00 Person of Interest (2:13)
16:40 The Tonight Show 17:20 The Late Late Show with James Corden 18:00 EM 2016 svítan: Frakkland -Albanía 18:50 Everybody Loves Raymond 19:15 King of Queens (19:25) 19:40 How I Met Your Mother 20:00 Survivor (1:15) 21:15 EM 2016 á 30 mínútum 21:50 Satisfaction (3:10) 22:35 The Tonight Show 23:15 The Late Late Show Bíó 13:40 Grand Seduction 15:30 Tenacious D: in The Pick of Destiny 17:05 Skeleton Twins 18:35 Grand Seduction 20:25 Tenacious D: in The Pick of Destiny 22:00 Birdman 00:00 Hercules 01:40 Trespass 03:10 Birdman
Líkkistuvinnustofa & trésmiðja Íslensk hönnun & handverk Húsgagnaviðgerðir & sérsmíði
LITLA TRÉSMIÐJAN
Sigurður Óli Þórisson Austursíða 2 · 603 Akureyri · litlatre@simnet.is · Sími 898 7686
86%
kvenna
á Akureyrarsvæðinu lesa
N4 Dagskrána Gallup könnun framkvæmd 11. til 30. júní 2015. Úrtak 956 manns á Akureyri og nágrenni, 18 ára og eldri, handahófvaldir úr Viðhorfahópi Gallup. Fjöldi svarenda 613 eða 64,1% þátttökuhlutfall. Spurt var hvort að einstaklingur hafi lesið eða flett N4 Dagskránni á síðastliðnum 7 dögum.
86%
Fimmtudagur 16. júní 2016
19:30 Að austan Þáttur um menningu og mannlíf á Austurlandi 20:00 Að Norðan Fimmtudagur 20:30 Að austan 21:00 Að Norðan Fimmtudagur 21:30 Að austan 22:00 Að Norðan Fimmtudagur 22:30 Að austan Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.
Hringbraut 18:00 Lífið og Herrahorn Sigmundar Ernis (e) 18:30 Fólk með Sirrý (e) 19:00 Þjóðbraut (e) 20:00 Lífið og Matjurtir með Auði Rafns 20:30 Mannamál 21:00 Þjóðbraut 22:00 Lífið og Matjurtir með Auði Rafns (e) 22:30 Mannamál (e)
16.10 Baráttan um Bessastaði 16.35 Violetta (17:26) 17.20 Í garðinum með Gurrý 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV (78:386) 18.01 Eðlukrúttin (23:52) 18.15 Best í flestu (10:10) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir (200) 19.30 Veður 19.35 Portúgal - Ísland Bein útsending frá síðari leik Portúgals og Íslands í umspili um sæti á HM í handbolta karla 2017. 21.50 Bækur og staðir 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir (157) 22.20 Glæpahneigð (12:22) 23.00 Órói 00.35 Indian Summers (4:10) Ný þáttaröð frá BBC sem gerist við rætur Himalayafjalla sumarið 1932. Hópur Breta af yfirstétt dvelur í bænum Simla á meðan indverskt samfélag berst fyrir sjálfstæði. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. e.
VANTAR ÞIG SKJÓL YFIR VERÖND EÐA SKJÓLVEGG? Rex Markísa veitir þér skjól fyrir vindi og regni, auk þess að loka hita og sólargeisla úti á einfaldan hátt. Einnig eigum við sólskyggni fyrir glugga. Komum á staðinn, mælum og gefum góð ráð þér að kostnaðarlausu.
www.markísur.is I sími 868 0886 rafbilar@gmail.com
10:15 Jamie’s 30 Minute Meals 10:40 Höfðingjar heim að sækja 10:55 Gulli byggir (1:8) 11:35 Lífsstíll 12:00 Um land allt 12:15 Heimsókn (11:15) 12:35 Nágrannar 13:00 Death Comes To Pemberley (3:3) 14:00 Multiple Birth Wards (2:2) 14:50 Edward Scissorhands 16:30 Frikki Dór og félagar 16:55 Simpson-fjölskyldan (13:22) 17:15 Bold and the Beautiful 17:40 Nágrannar 18:05 Friends (6:24) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Íþróttir 19:10 Ellen 19:50 The New Girl (4:22) 20:15 Það er leikur að elda (4:6) 20:35 Restaurant Startup (7:9) 21:20 Person of Interest (3:13) 22:05 Containment (6:13) 22:50 Lucifer (8:13) 23:35 Ghetto betur (3:6) 00:10 X-Company (4:10)
15:00 EM 2016 dagurinn: Úkraína - Norður Írland 15:50 Úkraína - Norður Írland 18:00 EM 2016 svítan: Þýskaland - Pólland 18:50 Everybody Loves Raymond 19:15 King of Queens (20:25) 19:40 How I Met Your Mother 20:05 Life In Pieces (21:22) 20:30 Grandfathered (21:22) 20:55 The Grinder (21:22) 21:15 EM 2016 á 30 mínútum 21:50 How To Get Away With Bíó 10:25 Trip to Italy 12:10 He’s Just Not That Into You 14:20 Dumb and Dumber To 16:10 Trip to Italy 18:00 He’s Just Not That Into You 20:10 Dumb and Dumber To 22:00 The Hunger Games 00:20 The Mummy 02:25 Elephant White 04:00 A Haunted House
Gleðigjafar, hefðarkonur og merkismenn í Bergi Dalvík Opnun föstudaginn 17. júní kl.14:00 Allir velkomnir Gleðigjafar, hefðarkonur og merkismenn eru myndir sem Sigríður Jóhannsdóttir og Leifur Breiðfjörð hafa unnið að á liðnum árum og sýna á glaðværan hátt framsækið og virðulegt fólk. Fortíðarhyggja og framtíðarsýn er myndefni margra verka þeirra með litadýrð og lífsgleði að leiðarljósi. Jafnframt er hin þögla ímynd og dulúð mannsins ráðandi myndefni í myndvefnaði þeirra. Hvert verk talar til áhorfandans á sinn hátt og vekur spurningar. Leifur og Sigríður hafa unnið saman að myndvefnaði og kirkjutextíl frá árinu 1974. Þau hafa ferðast víða, skoðað listasöfn, myndlistasýningar og kirkjur.
HÚ S A B A K K I
HÚ S A B A K K I
Föstudagur 17. júní 2016 lýðveldisdagurinn
19:30 Fiskidagstónleikarnir 2015 Stórtónleikar Fiskidagsins mikla á Dalvík 2015 Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.
Hringbraut 18:00 Lífið og Matjurtir með Auði Rafns (e) 18:30 Mannamál (e) 19:00 Þjóðbraut (e) 20:00 Heimilið 21:00 Skúrinn 21:30 Kokkasögur 22:00 Lífið og Heilsuráð Lukku Páls 22:30 Örlögin 23:00 Lífið og Borðleggjandi
08.00 KrakkaRÚV 11.00 Hátíðarstund á Austurvelli 11.45 Öldin okkar Hundur í óskilum 13.30 Tár úr steini 15.25 Gyrðir 16.05 Sterkasti maður Íslands 17.00 Bækur og staðir 17.10 Eyðibýli 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV (79:386) 18.01 Hundalíf (3:7) 18.03 Pósturinn Páll (10:13) 18.18 Lundaklettur (16:32) 18.26 Gulljakkinn (10:26) 18.28 Drekar (8:20) 18.50 Öldin hennar (24:52) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir (201) 19.30 Veður 19.35 Ávarp forsætisráðherra 2016 19.50 Augnablik úr 50 ára sögu sjónvarps (24:50) 20.10 Með allt á hreinu 21.55 Gone 22.15 Málmhaus 23.55 Húsið
07:00 Brúðubíllinn 07:30 Mæja býfluga 07:45 Stóri og litli 07:55 Pósturinn Páll: Bíómyndin 09:20 Coraline 11:00 Kalli kanína og félagar 11:20 The Flintstones & WWE: Stone Age Smackdown 12:15 Tom and Jerry: Spy Quest 13:15 The Middle (19:24) 13:40 Deep Blue 15:10 Still Alice 16:55 Djúpið 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:45 Íþróttir 18:55 Bestu Stelpurnar 19:20 Krækiberjablús 20:20 Ghetto betur (4:6) 20:55 Beyoncé: Lemonade 21:40 Blóðberg 23:30 Sumarlandið Frábær íslensk gamanmynd með Kjartani Guðjónssyni og Ólafíu Hrönn Jónsdóttur í aðalhlutverkum. 00:50 Svartur á leik 02:35 Closed Circuit 04:10 Djúpið
15:00 EM 2016 dagurinn: Tékkland - Króatía 15:50 Tékkland - Króatía 18:00 EM 2016 svítan: Spánn - Tyrkland 18:50 Everybody Loves Raymond 19:10 King of Queens (21:25) 19:35 How I Met Your Mother 19:55 Korter í kvöldmat (3:12) 20:00 Todmobile í Eldborg 21:15 EM 2016 á 30 mínútum 21:50 Second Chance (3:11) 22:35 The Tonight Show Bíó 09:10 Shallow Hal 10:55 Robin Hood Men in Tights 12:40 Wedding Crashers 14:40 The Little Rascals Save The Day 16:20 Shallow Hal 18:15 Robin Hood Men in Tights 20:00 Wedding Crashers 22:00 The Hunger Games: Catching Fire 00:25 We’re the Millers
Vegan Sunnudagur 19. júní
kl. 11 verður síðasta samkoma fyrir sumarfrí. Við þökkum fyrir veturinn og hlökkum til að hitta ykkur aftur í haust.
Opið kl. 17-21 Morgunmatur frá kl. 8-10 Silva
Pollurinn
Við minnum á Hertex verslunina í Hrísalundi 1, opið virka daga 12-18 og laugardaga 11-17
Kristnes
Akureyri
SYÐRA -LAUGALAND EFRA Í EYJAFJARÐARSVEIT
Silva.is · sími 851-1360 Silva Hráfæði
HJÁLPRÆÐISHERINN Á AKUREYRI - HVANNAVÖLLUM 10
Hrafnagil
Opnunartímar: Mánud. - föstud.: 11:30 - 13:30 & 17:00 - 21:30 Um helgar: 17:00 - 21:30 STRANDGÖTU 13 - 600 AKUREYRI - kruasiam@kruasiam.is - www.kruasiam.is
Við erum á fésbókinni
Hádegishlaðborð Kr. 1.750,- / Kr. 1.850,- m. gosi Alla virka daga frá kl. 11:30 - 13:30
Sótt/Sent Tilboð 1
(fyrir tvo eða fleiri)
Tilboð 2
(fyrir tvo eða fleiri)
• Djúpsteiktar rækjur • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Kjúklingur í massaman karrý • Hrísgrjón
• Djúpsteiktar rækjur • Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í súrsætri sósu • Hrísgrjón
3.890,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 1.945,- kr. á manninn
3.890,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 1.945,- kr. á manninn
Tilboð 3
Tilboð 4
(fyrir tvo eða fleiri)
(fyrir tvo eða fleiri)
• Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í gulu karrý • Steiktur kjúklingur í ostrusósu m. papriku & lauk • Hrísgrjón
• Djúpsteiktar rækjur • Steikt nautakjöt í ostrusósu • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Fiskur í sætri chilisósu • Hrísgrjón
4.090,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 2.045,- kr. á manninn
4.090,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 2.045,- kr. á manninn
2l gosdrykkur kostar kr. 300 m. tilboðum Ath. Gerum ekki breytingar á tilboðum
Heimsending eftir kl. 17 Heimsendingargjald 600,- kr.
Hægt er að skoða matseðil í sal á heimsíðunni www.kruasiam.is
Laugardagur 18. júní 2016
16:30 Hvítir mávar 17:00 Að norðan Þriðjudagur 17:30 Mótorhaus 18:00 Milli himins og jarðar (e) 18:30 Að austan 19:00 Að Norðan Fimmtudagur 19:30 Hundaráð (e) 20:00 Að vestan 20:30 Hvítir mávar 21:00 Að norðan Þriðjudagur 21:30 Mótorhaus 22:00 Milli himins og jarðar (e) 22:30 Að austan Hringbraut 18:30 Matjurtir (e) 18:45 Allt er nú til (e) 19:00 Þjóðbraut (e) 19:30 Ritstjórarnir (e) 20:00 Lóa og lífið 20:30 Bankað upp á 21:00 Lífið og Herrahorn Sigmundar Ernis 21:30 Fólk með Sirrý 22:00 Lífið og Matjurtir með Auði Rafns
07.00 KrakkaRÚV 09.38 Uss-Uss! (4:52) 09.49 Hrói Höttur (4:17) 10.00 Undraveröld Gúnda (25:30) 10.10 Jessie (15:26) 10.35 Leiðin til Frakklands 11.00 Viðtal við Jane Goodall 11.20 Golfið (2:8) 11.45 Sterkasti fatlaði maður heims 12.15 Með allt á hreinu 14.00 EM svítan (3:4) 16.00 Ungverjaland - Ísland Bein útsending frá leik Ungverjalands og Íslands á Evrópumótinu 2016 í fótbolta karla. 18.50 Táknmálsfréttir 18.54 Lottó (43:70) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.40 Áramótaskaup 2002 20.35 Stuðmenn Koma naktir fram (1:2) 21.45 Proof 23.30 Barnaby ræður gátuna Bergmál látinna
10:20 The Tonight Show 12:20 EM 2016 á 30 mínútum 12:55 The Biggest Loser - Ísland 13:55 Korter í kvöldmat (3:12) 14:00 EM 2016 svítan: Ísland - Ungverjaland 15:50 Ísland - Ungverjaland 18:00 EM 2016 svítan: Portúgal Austurríki 18:50 King of Queens (22:25) 19:15 Pretty Woman 21:15 EM 2016 á 30 mínútum 21:50 Chloe
08:15 Grettir 08:30 Doddi litli og Eyrnastór 08:45 Latibær 08:55 Gulla og grænjaxlarnir 09:05 Doddi litli og Eyrnastór 09:20 Beware the Batman 09:45 Stóri og Litli 10:00 Ben 10 12:00 Bold and the Beautiful 13:25 Britain’s Got Talent (10:18) 14:40 Britain’s Got Talent (11:18) 15:05 Mr Selfridge (10:10) 15:55 Grillsumarið mikla 16:15 Feðgar á ferð (2:10) 16:45 Besti vinur mannsins (1:10) 17:15 Sjáðu (447:480) 17:45 ET Weekend (39:52) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:53 Sportpakkinn (144:200) 19:05 Lottó 19:10 Little Big Shots (4:9) 19:55 Trust Me 21:30 Peace, Love & Misunderstanding 23:10 Deliverance Creek 00:55 Sex and the City 03:15 A Beautiful Mind
Bíó 14:30 Beethoven’s Treasure Tail (1:1) 16:05 Top Gun 17:55 Annie 19:55 Almost Famous 22:00 The Hunger Games: The Mockingjay - Part 1 00:05 Red 01:55 The Big Nothing 03:20 The Hunger Games: The Mockingjay - Part 1
Frí skoðun og ráðlegging
Lekur? Þarf að þétta þakið? urnýjun? d n e á i m tí n in m o k Er Ertu í nýbyggingu? Legg þakpappa á hús, bílskúra, skyggni eða nánast hvað sem er.
Þakpappalögn
Arnór Páll · sími 824 7786
facebook.com/betratak
OPIÐ ALLA DAGA
Stúdentaöl í löngum röðum
r5.is I Ráðhústorg 5 I 412 9933 I R5 Bar
Sunnudagur 19. júní 2016
15:30 Hundaráð (e) 16:00 Að vestan 16:30 Hvítir mávar 17:00 Að norðan Þriðjudagur 17:30 Mótorhaus 18:00 Milli himins og jarðar (e) 18:30 Að austan 19:00 Að Norðan Fimmtudagur 19:30 Hundaráð (e) 20:00 Skeifnasprettur 20:30 Hvítir mávar 21:00 Skeifnasprettur 21:30 Mótorhaus Hringbraut 14:00 Lóa og lífið (e) 14:30 Bankað upp á (e) 15:00 Lífið og Heilsuráð Lukku Páls (e) 15:30 Örlögin (e) 16:00 Þjóðbraut á miðvikudegi (e) 17:00 Atvinnulífið (e) 17:30 Matjurtir (e) 17:45 Allt er nú til (e) 18:00 Lífið og Borðleggjandi með Sirrý (e)
09.00 Disneystundin (24:52) 10.15 Áramótaskaup 2002 11.10 Augnablik úr 50 ára sögu sjónvarps (24:50) 11.25 Bókaspjall Jonas Gardell 11.55 Finnbogi Pétursson 12.40 Saga stuðmanna 14.05 Eyðibýli (6:6) 14.45 Stuðmenn Koma naktir fram (1:2) 15.45 Saga af strák 16.10 Sumartónleikar í Shcönbrunn 2015 17.45 Táknmálsfréttir 17.55 KrakkaRÚV (73:300) 17.56 Ævintýri Berta og Árna 18.00 Stundin okkar (11:22) 18.25 Tobias og sætabrauðið Skotland (1:3) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Höfundur óþekktur 20.35 Mennskar tímasprengjur 21.20 Indian Summers (5:10) 22.10 Hvítir mávar 23.30 Vitnin (3:6)
08:10 Hvellur keppnisbíll 08:20 Kormákur 08:35 Doddi litli og Eyrnastór 08:50 Gulla og grænjaxlarnir 09:00 Doddi litli og Eyrnastór 09:15 Stóri og Litli 09:30 Zigby 09:40 Kalli kanína og félagar 10:05 Ninja-skjaldbökurnar 12:00 Nágrannar 13:25 Mannshvörf á Íslandi (5:8) 13:55 Our Lives: Too Fat to Fly 14:40 Það er leikur að elda (4:6) 15:05 Restaurant Startup (7:9) 15:55 The Big Bang Theory (4:24) 16:15 Brother vs. Brother (5:6) 17:00 Landnemarnir (3:16) 17:40 60 mínútur (37:52) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (145:200) 19:10 Stelpurnar (8:10) 19:30 Feðgar á ferð (3:10) 19:55 Britain’s Got Talent (12:18) 21:10 Britain’s Got Talent (13:18) 21:35 Peaky Blinders (1:6) 22:35 X-Company (5:10) 23:20 60 mínútur (38:52)
13:00 French Kiss 14:55 Legally Blonde 16:35 Life is Wild (6:13) 17:20 Parenthood (14:22) 18:00 EM 2016 svítan: Rúmenía - Albanía 18:50 Rúmenía - Albanía 21:15 EM 2016 á 30 mínútum 21:50 The Family (10:12) 22:35 American Crime (10:10) 23:20 Penny Dreadful (4:10) 00:05 Billions (7:12) 00:50 Heroes Reborn (2:13) Bíó 11:30 Did You Hear About The Morgans 13:15 E.T. 15:10 Paul Blart: Mall Cop 2 16:45 500 Days Of Summer 18:20 Did You Hear About The Morgans 20:05 E.T. 22:00 Other Guys, The 23:50 Red 2 01:45 Confirmation (1:0)
EFNISNÁMA Í LANDI HVAMMS - tillaga að deiliskipulagi Sveitarstjórn Eyjafjarðarsveitar samþykkti þann 8. júní 2016 að auglýsa tillögu að deiliskipulagi fyrir efnisnámu í landi Hvamms skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Tillagan fellur undir lög um umhverfismat áætlana nr. 105/2006 og fylgir henni umhverfisskýrsla. Efnisnáman er klöpp sem staðsett er um 500 m vestan við bæjarhúsin í Hvammi og er áætluð stærð námunar allt að 120.000 m3. Mikil skógrækt er á landareigninni og er klöppin umvafin trjágróðri. Athafnasvæði námunnar verður mótað í skógarrjóðri undir klöppinni og má þannig draga úr innsýn á vinnslusvæðið. Tillagan mun liggja frammi á skrifstofu sveitarfélagsins frá 15. júní 2016 til og með 27. júlí 2016. Tillagan verður einnig aðgengileg á heimasíðu Eyjafjarðarsveitar á www.esveit.is. Hverjum þeim sem telur sig eiga hagsmuna að gæta er þannig gefinn kostur á að kynna sér tillöguna og gera athugasemd við hana. Athugasemdir skulu vera skriflegar og berast á skrifstofu Eyjafjarðarsveitar að Skólatröð 9, 601 Akureyri, eða á netfangið esveit@esveit.is í síðasta lagi þann 27. júlí 2016. Skipulagsfulltrúi Eyjafjarðarsveitar
Pantaðu sushi í stúdentaveisluna tímanlega kungfu.is
kungfu.is
| r5.is
| tbone.is
| Ráðhústorg 3
I Sími 462 1400
Mánudagur 20. júní 2016
17.05 Mennskar tímasprengjur 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV (80:386) 18.01 Kúlugúbbarnir (4:26) 18.24 Unnar og vinur (3:26) 18.50 Fisk í dag (7:8) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir (202) 19.30 Veður 19.35 Baráttan um Bessastaði: Viðtal við frambjóðendur (7:9) 20.05 Ríki dýranna – Fyrri hluti Heimildarþáttur í tveimur hlutum þar sem Sir David Attenborough kannar 500 milljón ára þróunarsögu og afhjúpar hvernig hryggdýrin tóku yfir dýraríkið með einstakri líkamsbyggingu sinni. 21.00 Aðferð (1:8) 21.50 Bækur og staðir 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir (158) 22.20 Golfið (3:8) 22.50 Dagbók læknis (1:4) 23.15 Gungur (3:6) 23.40 Dagskrárlok
19:30 Hundaráð (e) Fróðlegur þáttur um fjölbreytt samskipti manna og hunda. 20:00 Að vestan Nýir þættir um menningu, atvinnulíf, mannlíf og daglegt líf á Vesturlandi 20:30 Hundaráð (e) 21:00 Að vestan 21:30 Hundaráð (e) 22:00 Að vestan 22:30 Hundaráð (e)
Hringbraut 18:00 Heimilið (e) 19:00 Okkar fólk (e) 19:30 Kokkasögur (e) 20:00 Lífið og Heilsuráð Lukku Páls 20:30 Örlögin 21:00 Þjóðbraut 22:00 Lífið og Heilsuráð Lukku Páls (e) 22:30 Örlögin (e) 23:00 Þjóðbraut (e)
08:05 2 Broke Girls (14:24) 08:30 Ellen 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (6:175) 10:20 Who Do You Think You Are (12:12) 11:05 Grantchester (2:6) 11:50 Á fullu gazi (5:6) 12:10 Léttir sprettir (6:0) 12:35 Nágrannar 13:00 American Idol (10:24) 14:25 American Idol (11:24) 15:05 Multiple Birth Wards (2:2) 15:55 Scooby-Doo! Mystery Inc. 16:15 ET Weekend (39:52) 16:55 Simpson-fjölskyldan (13:22) 17:15 Bold and the Beautiful 17:40 Nágrannar 18:05 Friends (5:24) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Íþróttir 19:10 Ellen 19:50 Brother vs. Brother (6:6) 20:35 The Night Shift (2:14) 21:20 Outlander (11:13) 22:15 Game Of Thrones (9:10) 23:10 Vice 4 (16:18)
15:45 The Office (17:27) 16:10 Playing House (1:10) 16:40 The Tonight Show 17:20 The Late Late Show 18:00 EM 2016 svítan: Rússland - Wales 18:50 Rússland - Wales 21:15 EM 2016 á 30 mínútum 21:50 Heroes Reborn (3:13) 22:35 The Tonight Show 23:15 The Late Late Show 23:55 Billions (8:12) 00:40 Girlfriends’ Guide to Bíó 11:05 Heaven is for Real 12:45 One Chance (1:1) 14:30 Ocean’s Thirteen 16:30 Heaven is for Real 18:10 One Chance (1:1) 19:55 Ocean’s Thirteen 22:00 The Hangover 3 23:40 The Expendables 2 01:25 Zero Dark Thirty 04:00 The Hangover 3
SKAPANDI SUMARNÁMSKEIÐ >> Á AKUREYRI MEÐ SKEMA
Námskeið í boði:
Júní
Júlí
20.-24.
25. - 28.
*MC - Grunnur - Fókus á lestur 6-10 ára kl. 09:00 - 12:00
Bjórhlaup Kalda á Árskógssandi
MC - Hönnun & Landafræði 10-14 ára kl. 13:00 - 16:00
Kodu Forritun 6-10 ára
24. júní kl 18:00
kl. 09:00 - 12:45
Vefforritun & Grafík 10-16 ára kl. 13:15- 17:00
Verð frá 3000kr < www.skema.is >
NÁNARI UPPLÝSINGAR OG SKRÁNING:
>> skema.is / 562-2200 / info@skema.is
Skráning á www.bjorhlaup.is
STร DENTAR Innilega til hamingju meรฐ รกfangann!
tbone.is
|
r5.is
|
kungfu.is
|
Brekkugata 3
|
469 4020
Þriðjudagur 21. júní 2016
19:30 Hvítir mávar Gestur Einar Jónasson hittir skemmtilegt fólk. 20:00 Að norðan Þriðjudagur 20:30 Hvítir mávar 21:00 Að norðan Þriðjudagur 21:30 Hvítir mávar 22:00 Að norðan Þriðjudagur 22:30 Hvítir mávar Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.
Hringbraut 19:00 Þjóðbraut (e) 20:00 Lífið og Borðleggjandi með Sirrý 20:30 Kvikan 21:00 Þjóðbraut 21:30 Ritstjórarnir 22:00 Atvinnulífið 22:30 Skúrinn 23:00 Lífið og Borðleggjandi með Sirrý (e) 23:30 Kvikan (e)
16.40 Baráttan um Bessastaði 17.05 Lögreglukonan (5:5) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV (81:386) 18.01 Hopp og hí Sessamí (23:26) 18.25 Sanjay og Craig (17:20) 18.50 Fisk í dag (8:8) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir (203) 19.30 Veður 19.35 Baráttan um Bessastaði: Viðtal við frambjóðendur (8:9) 20.05 Ekki bara leikur 20.35 Átök í uppeldinu (1:6) Ný þáttaröð frá DR. Fylgst er með sex fjölskyldum þar sem börnin vaða uppi og ráða lögum og lofum á heimilinu. Kúgaðir foreldrarnir fá til liðs við sig sáfræðing sem sérhæfir sig í barnauppeldi í von um að ná aftur stjórn á afkvæmunum. 21.15 Innsæi (2:15) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir (159) 22.20 Vitni (1:6) 23.15 Stúlkurnar í Anzac (2:6) 00.15 Dagskrárlok
Norðlenska óskar eftir að leigja húsnæði fyrir 2-3 starfsmenn. Þarf að vera laust sem fyrst. Skoðum hvort heldur sem er herbergi eða íbúðir. Æskilegt er að húsgögn fylgi en ekki nauðsynlegt. Skilvísar greiðslur. Nánari upplýsingar veitir Jóna Jónsdóttir, starfsmannastjóri. Netfang: jona@nordlenska.is og sími: 840 8805.
09:15 Bold and the Beautiful 09:35 The Doctors (34:50) 10:20 Junior Masterchef Australia (14:22) 11:10 Suits (1:16) 11:55 Poppsvar (7:7) 12:35 Nágrannar 15:05 Nashville (17:21) 16:35 Simpson-fjölskyldan (14:22) 16:55 Ærlslagangur Kalla kanínu og félaga 17:15 Bold and the Beautiful 17:40 Nágrannar 18:05 Friends (6:24) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Íþróttir 19:10 Ellen 19:50 The Comeback (4:8) 20:15 Veep (8:10) 20:45 The Detour 21:10 Killer Woman With Piers Morgan (1:2) 22:00 Murder in the First (5:12) 22:45 Outsiders (3:13) 23:35 Last Week Tonight With John Oliver (16:30) 00:05 Mistresses (2:13)
15:00 EM 2016 dagurinn: Úkraína - Pólland 15:50 Úkraína - Pólland 18:00 EM 2016 svítan: Tékkland - Tyrkland 18:50 Tékkland - Tyrkland 21:15 EM 2016 á 30 mínútum 21:50 Minority Report (1:10) 22:35 The Tonight Show with Jimmy Fallon 23:15 The Late Late Show 23:55 Billions (9:12) 00:40 Brotherhood (6:10) Bíó 10:20 Austin Powers in Goldmember 11:55 Jersey Boys 14:05 Only Lovers Left Alive 16:05 Austin Powers in Goldmember 17:40 Jersey Boys 19:55 Only Lovers Left Alive 22:00 Midnight in Paris 23:35 The Normal Heart 01:45 A Haunted House 2
Lokanir vegna hátíðarhalda 17. júní Eftirfarandi götur eru lokaðar vélknúnum ökutækum þennan dag: Göngugatan, Hafnarstræti norðan Kaupvangsstrætis Frá Skipagötu 8 að Ráðhústorgi. Túngata frá Ráðhústorgi að Bankastíg Strandgata frá Ráðhústorgi að Geislagötu Kaupvangsstræti að Eyrarlandsvegi "Listagilið", hluta úr degi frá kl 13.45 - 17.30
Akureyrarbær · Geislagata 9 · Sími 460 1000 · Bréfasími 460 1001
PIZZUR 10" PIZZUR Kjötpizzur
Indversk kjúklingapizza með marokkósósu
Mexíkósk kjúklingapizza með salsa og nachos NÝ
EM Á SÍMSTÖðINNI
BBQ kjúklingapizza
með klettasalati og cillimæjó NÝ
Pulled pork pizza
með wasabihnetum og cillimæjó
Parmapizza
með rucola, pestó og parmesanosti
Pepperonipizza
með sósu, osti og pepperoni
Grænmetispizzur
Indversk grænmetispizza með marokkósósu
Mexikósk grænmetispizza með salsa og nachos
Grænmetispizza
með fersku marineruðu grænmeti NÝ
Fimm osta pizza með chillisultu
Margaríta
með sósu og osti
Hvítlauksbrauð Sjávarréttarpizzur NÝ
Laxapizza
með reyktum lax, rjómaosti, dill og kapers NÝ
Saltfiskpizza
með saltfiski ólífum, tómat og chillimæjó SÍMSTÖÐIN Hafnarstræti 102 í miðbæ Akureyrar á besta stað OPIÐ alla daga frá 08:00 - 23:00 sími 4624448
Eign KSI
Allir leikir á Em í fótbolta verða sýndir á 65“ sjónvarpi
HAPPY HOUR
MEÐAN Á LEIK STENDUR KOMDU TIL OKKAR OG GÆDDU ÞÉR Á GÓMSÆTRI PIZZU YFIR LEIKNUM
Allir leikir á EM eru sýndir klukkan 13:00, 16:00, 19:00 Leikir Íslands: 18. júní kl 16:00 Ísland – Ungverjaland 22. júní kl 16:00 Ísland – Austurríki
OPIÐ ALLA DAGA FRÁ 08:00 - 23:00 Fylgstu með okkur:
facebook.com/simstodinak
simstodin
16
Fös.- þri. kl. 20 og 22:15
Mið- þri. kl. 20 Fös.- þri. kl. 20 og 22:15
16
12
12
Mið.- fim. kl. 17:45 og 20 Fös.- þri. kl. 17:45
Lau- sun. kl. 17:50
Gildir 15. júní - 21. júní
16 Mið og fim kl.22:15 Síðustu sýningar
Mið.-fim. kl. 20 og 22:15 Fös.- þri. kl. 17:45
Mið- þri. kl. 17:50, 20 & 22:10
3D
Mið- þri. kl. 22:10
12
Mið. og fim. kl. 17:45 Síðustu sýningar
12
12
Mið- fös. kl. 17:50 Lau.14 Lau-sun. sun.kl.kl. 15:50 Mán- þri. kl. 17:50
Lau.- sun. kl. 14 (2D) og 16 (3D)
2D-Lau- sun. kl. 15:50
Sparsýningar lau. & sun. kl. 14:00 - 900 krónur miðinn
Gildir dagana 15. - 21. júní
SAMbio.is
AKUREYRI
ÍSLENSKT TAL Fim kl. 17:40 Fös - sun. kl. 12:40 (2D) 13, 15:20 og 17:40 (3D) Mán - þri kl. 17:40 (3D)
ENSKT TAL Fim - fös kl. 20 (2D) Lau - þri kl. 20 og 22:20 (2D)
FORSÝNING Lau - sun kl. 20
Mið kl. 20 og 22:45 Fim - fös kl. 22:20, 20 og 22:45 Lau - sun kl. 22:20 Mán - þri kl. 20 og 22:45 16
Mið. 17:30 (3D), Mið. 20 og 22:30 (2D) Fim. kl. 17:30 (2D) Fös. kl. 15, og 17:30 (2D) Lau.-sun. kl. 15, og 17:30 (2D) Mán. - þri. kl. 17:30 (2D) 9
Mið kl. 17:30
á netinu www.sambio.is.Munið Munið þriðjudagstilboðin! þriðjudagstilboðin! VerslaðuKeyptu miða ámiða netinu inn á: áwww.sambio.is Sparbíó* 750 kr. miðaverð á allar myndir sem merktar eru eru með appelsínugulu (0-8 ára kr.700) fös. - lau. & sun. SPARBÍÓ* 2D kr.950. Merktar með appelsínugulu.
Sparbíó* 3D MYNDIR 1000 kr. merkt grænu ára kr. 950) SPARBÍÓ* 3D(0-8 kr.1250. Merktar grænu.
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ 2Dmyndir myndir á kr.1200. ÞRIÐJUDAGSTILBOÐIN 850kr. miðinn á allar ogkr.950. 1000kr á3D 3D myndir - Gildir ekki á íslenskar myndir
Startup Energy Reykjavík fjármagnar og styður verkefni í orkutengdum iðnaði og þjónustu. Teymin sem eru valin fá 5 milljónir í hlutafé og á tíu vikum vinna þau að því að fullmóta viðskiptahugmyndir sínar með aðstoð yfir 60 sérfræðinga. Í lokin kynna teymin viðskiptatækifæri sín fyrir mögulegum fjárfestum.
Sendu inn þína hugmynd. Umsóknarfrestur – 5 ágúst. startupenergyreykjavik.com
pizzutilboð Samsett tilboð
Pizza, meðlæti og gos - Sótt eða heimsent
Miðstærð pizza með 3 áleggjum +Brauðstangir eða Franskar eða 12" Hvítlauksbrauð + 2L gos
Stór pizza með 3 áleggjum + Brauðstangir eða Franskar eða 12" Hvítlauksbrauð + 2L gos
3.290.-
3.590.-
2x stór pönnupizza með 3 áleggjum + Brauðstangir eða Franskar eða 12" Hvítlauksbrauð + 2L gos
2x stór pizza með 3 áleggjum + Brauðstangir eða Franskar eða 12" Hvítlauksbrauð + 2L gos
4.790.-
4.790.-
sparkaup
Pizzu tilboð
Pizza, tvö álegg - aðeins sótt
Miðstærð pizza með 2 áleggjum
Stór pizza með 2 áleggjum
1.490.-
1.890.-
2x stór pizza með 2 áleggjum
2x miðstærð pizza með 2 áleggjum
3.390.-
2.690.-
Pantaðu á: www.greifinn.is, með APPi eða í síma 460-1600. Frí heimsending þegar pantað er fyrir 4000 kr eða meira
www.arnartr.com
Góðkaup
FIMMTUDAG 16. JÚNÍ
STEBBI JAK og ANDRI ÍVARS TÓNLEIKAR & UPPISTAND KL.21.00
FÖSTUDAG 17. JÚNÍ
Við tökum þjóðhátíðina alla leið
Helgi og hljóðfæraleikararnir TÓNLEIKAR KL.23.00 Forsala hafin í Eymundsson, graenihatturinn.is og á midi.is
Fíflahátíð
Lamb Inn, föstudaginn 17. júní Kl. 10.00 Fjölskylduganga á Haus. Mæting við Lamb Inn kl. 09.45.
Kl. 14.00 – 16.00 Kaffihlaðborð.
Verð kr. 1.800 pr mann. 50% afsláttur fyrir 10 ára og yngri og frítt fyrir 5 ára og yngri. Tilvalið eftir hring á markaðnum.
Kl. 14.00 – 16.00 Skottmarkaður
– Matarmarkaður við Lamb Inn. Pantanir á plássi í síma 463 1500.
Kl. 14.00 – 16.00 Söngkeppni barna, 15 ára og yngri.
Þátttakendur þurfa að koma með undirleik sjálfir eða syngja án undirleiks. Skráning í síma 463 1500.
Hljómsveitin Blazers tekur nokkur lög. Kl. 18.00 – 21.30 Kvöldverður á Lamb Inn. Í kvöld ætlum við að útigrilla lærin.
Kíkjum í sveitina á þjó Ð hátí Ð ardaginn og gerum daginn enn eftirminnilegri. LAMB INN ÖNGULSSTÖÐUM · WWW.LAMBINN.IS · SÍMI 463 1500