N4 Dagskráin 26-15

Page 1

1. - 7. júlí 2015

26. tbl. 13. árg // Hafnarstræti 99 // Sími 412 4400 // dagskrain@n4.is // n4.is

SUDOKU

DÁSAMLEG KIRSUBERJATERTA

10

hlutir

sem þú vissir ekki um

Hreiðar Levý

ICEWEAR

HAFNARSTRÆTI 106

Glæsileg útivistarverslun í Miðbænum Þín útivist þín ánægja



ALLT FYRIR ĂšTIVISTINA! Dare2b Candor jakki kr. 27,695

Marmot Pre-cip buxur kr. 22.995 Marmot Pre-cip jakki kr. 24.995


Tilboð á sjónvörpum

Samsung UExxH5005

Samsung UExxH5505 Með þráðlausu neti.

32“ kr. 74.900.40“ kr. 99.900.48“ kr. 129.900.-

32“ kr. 74.900.40“ kr. 99.900.48“ kr. 129.900.-

- fyrir heimil


Tilboð á heimilistækjum

lin í landinu

Þvottavél

Uppþvottavél

WF70F5E3P4W

DW-UG721W

Tilboðsverð:

Verð frá

84.900.-

114.900.-

Kæliskápur

RB29FSRNDWW Tilboðsverð:

kr. 89.900.-

FURUVÖLLUM 5 · AKUREYRI · SÍMI 461 5000


Forsýning á ljósmyndum í tilefni af 100 ára afmæli Þórs er komin af stað á Glerártorgi

Formleg opnun verður föstudaginn 3. júlí klukkan 16. Meðan á sýningunni stendur verða tilboð á kaffi, te og vöfflum með rjóma og einnig kaffi, te og samloku með skinku og osti hjá veitingastaðnum Ömmu Gunnu. Fólk er hvatt til mæta. Íþróttafélagið Þór þakkar Geimstofunni fyrir samstarfið við uppsetningu sýningarinnar.

Í tilefni þess að um næstu helgi fer fram hið árlega Pollamót Þórs og Icelandair birtum við tvær myndir sem teknar voru á fyrsta Pollamótinu 1988. Á myndinni má sjá þá Gunnar Bill Björnsson og Sigurð Arnórsson grilla ofan í glorhungraða gesti Pollamótsins. Á milli þeirra stendur Fylkismaðurinn Bjarni Óskarsson. Sagan segir að hann hafi hlaupið til og bjargað grillinu með því að rífa upp gangstéttarhellurnar og koma hitanum nær kjötinu.„Þarna stefndi í 500 manna sorg því að bilið milli kola og kjöts var of mikið.“ Bjarni fékk sérsmíðaða grilltöng Kaupmaðurinn geðþekki, Ragnar og blómvönd að launum og 500 ánægða polla. Sverrisson, plokkar gítarinn fimlega.

Á döfinni! Miðvikudagur 1. júlí Þórsvöllur, kl. 16. Knattspyrna 5KVK, A-lið: Þór 2 – KA.

Fimmtudagur 2. júlí Þórsvöllur, kl. 17. 4KK, A-lið: Þór 2 – Völsungur. Þórsvöllur, kl. 18. 2KVK: Þór/KA/Hamrarnir – Stjarnan/Álftanes. Hamar, kl. 20. Dregið í riðla Pollamóts.

Föstudagur 3. júlí Þórsvöllur/Boginn/Hamar: 28. Pollamót Þórs og Icelandair hefst. Hamar, kl. 09. Hefðbundið föstudagskaffi í Hamri. Allir hjartanlega velkomnir. Glerártorg, kl. 16. Formleg opnun 100 ára ljósmyndasýningar Þórs. Þórsvöllur, kl. 19:15. 1. deild karla, Þór – Grindavík. Frítt á völlinn í boði Icelandair. Íþróttafélagið Þór

Laugardagur 4. júlí

Þórsvöllur/Boginn/Hamar: Pollamót Þórs og Icelandair. Boginn, kl. 23. Sannkallað sveitaball í Boganum þar sem SS Sól og Reiðmenn vindanna leika fyrir dansi. Aldurstakmark 20 ár.

Sunnudagur 5. júlí

Hamar kl. 12: Allir Þórsarar sem vettlingi geta valdið eru hvattir til að mæta í Hamar og taka þátt í frágangi og þrifum eftir Pollamótið.

Mánudagur 6. júlí

Þórsvöllur, kl. 20. Knattspyrna, 2KK: Þór – KA.

Þriðjudagur 7. júlí

Þórsvöllur, kl. 19:15. 1. deild karla: Þór – Selfoss.

Miðvikudagur 8. júlí

Þórsvöllur, kl. 18. Pepsí-deild kvenna: Þór/KA – Selfoss. Þórsvöllur, kl. 16. 5KVK, A-lið: Þór 2 – Völsungur. Minnum á, Hamar, Íþrótta- og leikjaskóla Þórs. Næsta námskeið hefst 6. júlí. Glerárskóli, Körfuboltaskóli Þórs í allt sumar.

Hamri við Skarðshlíð, 603 Akureyri.Sími: 461 2080

eidur@thorsport.is


SSásamt Sól

Reiðmönnum vindanna

í Boganum Laugardaginn 4. júlí Miðasala á midi.is og í Hamri, félagsheimili Þórs. Miðaverð 2500.(1500.- fyrir þátttakendur Pollamótsins)

býður þér á Þórsvöllinn Á miðju Pollamóti Þórs og Icelandair, föstudagskvöldið 3. júlí kl. 19.15, mætast Þór og Grindavík í 1. deild karla. Frítt er á völlinn í boði Icelandair. Kaffiveitingar í leikhléi fyrir handhafa rauðra árskorta.

Áfram Þór!


ER NÝR VEITINGASTAÐUR VIÐ RÁÐHÚSTORG 3 Við bjóðum upp á mikið úrval sushibakka, bentobox, meðlæti, öðruvísi samlokur, eftirrétti og nýlagað kaffi til að taka með eða borða á staðnum.


BROT AF MATSEÐLI SUSHIBAKKAR 10 bita sushibakki - kr. 1290 10 bita BARA LAX bakki - kr. 1390 10 bita grænmetisbakki - kr. 1190 10 bita EKKERT HRÁTT bakki - kr. 1290 15 bita sushibakki - kr. 1690 Bento box - kr. 1690 20 bita sushibakki - kr. 2590 30 bita sushibakki - kr. 3890 Nigiri lax 4 stk - kr. 790 Nigiri bland 4 stk - kr. 790 60 bita veislubakki - kr. 7900 Sushi og tempura 15 bitar - kr. 1990 SALÖT OG SAMLOKUR Kjúklingasalat - kr. 1490 Nauta tataki salat - kr. 1490 Samlokur - kr. 890

Ráðhústorg 3 | Sími 462 1400 | kungfu.is | facebook


FISK KOMPANÍ S Æ L K E R A V E R Z L U N HUMAR HUMARSÚPA SKELBROT STÓRT KLÆR 15% UM AF ÖLL HUMRI 1.- 5. JÚLÍ

BOLLUR

1290 kr/kg af nýjum fiskibollum 890 kr/kg af frosnum bollum á meðan birgðir endast

www.facebook.com/fiskkompani

Kjarnagtata 2 , við hliðin á Bónus, sími 571 8080


FISK KOMPANÍ S Æ L K E R A V E R Z L U N SÆLKERADAGAR 1.- 5. JÚLÍ ALLAR SÆLKERAVÖRUR Í BÚÐINNI ERU MEÐ

20%

TT Ý N

SJÓN ER SÖGU RÍKARI

afslætti 1.- 5. JÚLÍ

SMAKK & LÆTI ÞESSA DAGA!

LAKRIDS

TT NÝ

Stonewell Kitchen

Nicolas Vahé

Kjarnagtata 2 , við hliðin á Bónus, sími 571 8080


Gleðilegt sumar

Hjá okkur færðu ótrúl af skóm og fatnaði fy

Hafnarstræti 101 Akureyri Sími 461 - 1855


lega fjölbreytt úrval yrir sumarið

Opnunartími Virka daga frá 10:00-18:00 Laugardaga frá 10:00-17:00


STJÖRNUSÓL

ÞAÐ ER SÓL ALLT ÁRIÐ UM KRING HJÁ OKKUR Nýir bekkir af fullkomnustu gerð frá MEGA SUN

N

D-VÍTAMÍ

BÆTTKIIRR BEK

ELSTA SÓLBAÐSSTOFA LANDSINS OG ÞÓTT VÍÐAR VÆRI LEITAÐ!


KEA KORTS TILBOÐ 15 TÍMA LJÓSAKORT gildir í þrjá mánuði

Verð kr.11.600 Fullt verð kr.14.500

Gildir 24. júní - 8. júlí

OPIÐ: VIRKA DAGA 9-23 HELGAR 11-21 Í 28

ÁR Erum á facebook

Geislagötu 12 - Sími: 462 5856 - www.stjornusol.is


REITIR

REITIR — alþjóðlegt skapandi samvinnuverkefni á Siglufirði

opnun Sunnudaginn 5.júlí kl. 12:00 við alþýðuhúSið

ganga milli verka hefst kl. 12:30 og stendur yfir í einn og hálfan tíma. gengið verður frá alþýðuhúsinu og um bæinn í fylgd þátttakenda og aðstandenda reita. léttar veitingar verða í boði. Frítt er á alla viðburði á vegum Reita

Aðalbakarí

WWW.reitir.com – facebook.com/reitir


Atvinna

Framtíðarstarf Sumarstarf Vegna aukinna umsvifa óskum við eftir starfsfólki til framtíðarstarfa á dagvakt. Einnig vantar okkur sumarstarfsfólk á dag og kvöldvaktir nú í sumar. Ert þú hress og jákvæður einstaklingur með góða þjónustulund? Talar jafnvel fleiri tungumál en móðurmálið. Endilega sendu okkur umsókn og ferilskrá á steini@icewear.is

Icewear rekur glæsilega útivistar og ferðamannaverslun í Hafnarstræti 106, sem og útleigu á 3 vönduðum íbúðum á sama stað og við ætlum okkur að opna lítið kaffihús í portinu á bakvið verslunina nú í sumar.

ÞÍN ÚTIVIST - ÞÍN ÁNÆGJA


Við vitum hvað varan þín skiptir miklu máli!

Daglegar vöruferðir á flesta staði á landinu alla virka daga frá Reykjavík. Vertu velkominn í viðskipti.

Öryggi alla leið... Sími 533-2211 Nesfrakt.is og facebook.com/nesfrakt



ATVINNA Við leitum að góðu starfsfólki Okkur vantar starfsfólk í helgarvinnu. Upplýsingar veitir Birna í síma 892 5232 Vantar gott starfsfólk til þrifa á matvælavinnslu. Einungis 25 ára og eldri koma til greina Upplýsingar veitir Sveinn Rúnar í síma 865 2425


EYE & LIP CONTOUR SERUM-IN-BLUR SAMSTARF SEM ER EINSDÆMI ÁRANGUR Á MÖRKUM FEGRUNARLÆKNINGA

GEFUR SAMSTUNDIS SJÓNRÆNA FYLLINGU ÁN INNSPRAUTUNAR

DAG FRÁ DEGI DREGUR ÚR LÍNUM OG HRUKKUM

www.helenarubinstein.com

HELENA RUBINSTEIN KYNNING Í MAKE UP GALLERY GLERÁRTORGI

Fimmtudaginn 2. júlí til laugardagsins 4. júlí VEIST ÞÚ AÐ 2/3 AF SJÁANLEGUM ÖLDRUNARMERKJUM ANDLITSINS ERU Í KRINGUM AUGU OG VARIR OG ÞAR MYNDAST ÞAU YFIRLEITT FYRST? KAUPAUKAR AÐ HÆTTI HELENA RUBINSTEIN ÞEGAR KEYPT ER FYRIR 9.000 EÐA MEIRA

Snyrtivöruverslun I Glerártorgi, Akureyri I sími: 578 1718


SUMARÚTSALA hefst miðvikudaginn 1. júlí kl.10

30-50%

afsláttur

g af Ný sendinæ lu hinu vins nitu Bh frá A hús! að koma í Rósin Amaróhúsinu - rosin@internet.is - sími 414 9393

STARFSDAGUR Í LAUFÁSI Sunnudaginn 5. júlí kl. 14:00 – 16:00

Félagar úr Laufáshópnum sinna sumarverkum eins og þau voru innt af hendi í Gamla bænum í kringum aldamótin 1900. Pólarhestar bjóða á hestbak og það verður heitt á könnunni í Gestastofu Laufás. Allir velkomnir !


1. DEILD KARLA Í KNATTSPYRNU Akureyrarvöllur fimmtudaginn 2. júlí kl. 19:15

borgunarbikarinn 8-liða úrslit Akureyrarvöllur mánudaginn 6. júlí kl. 18:00

Mætum og hvetjum okkar lið R


Við verðum á Akureyri helgina 10-15 júlí. Bókaðu fría kynlífstækjakynningu hjá blush.is. Frábær skemmtun í gæsapartý eða saumaklúbbinn. Bókaðu kynningu strax

.b w w w

7757777

blush@blush.is

.is

sh

lu owrk.indd 1

26.6.2015 08:31:55

P A K K H Ú S I Ð A

K

U

R

E

Y

R

I

Pakkhúsið

Hafnarstræti 19

Ný-uppgerður salur í hjarta bæjarins. Salurinn leigist út fyrir veislur og fundi og er öll aðstaða til fyrirmyndar. Salurinn tekur um 80 manns í sæti, en einnig hentar hann vel fyrir minni hópa. Pakkhúsið Akureyri

I Hafnarstræti

19

I

600 Akureyri

I 865

6675

I gudrun@pakk.is I www.pakk.is


SKÍ OPEN

Styrktarmót

Skíðasamband Íslands stendur fyrir glæsilegu golfmóti í sumar. Mótið mun fara fram 4. júlí að Jaðri hjá Golfklúbbi Akureyrar og verður leikfyrirkomulagið Texas Scramble, en þar spila tveir saman í liði. Mótið er styrktarmót fyrir landsliðsfólk Íslands á skíðum og mun ágóðinn af mótinu renna óskiptur til þeirra.

Verðlaun

1.sæti: 2x Gjafabréf uppá 80.000 kr. frá Icelandair 2.sæti: 2x Snæfell jakki frá 66°Norður 3.sæti: 2x Dolce Gusto kaffivél 4.sæti: 2x Setberg golfjakki frá 66°Norður 5.sæti: 2x Grettir golfjakki frá 66°Norður 6.sæti: 2x Árskort í Hlíðarfjall veturinn 2015/2016

Einnig verða

nándarverðlaun á öllum par þrjú holum vallarins Verðlaun fyrir lengsta teighögg á 6. braut happdrættisvinningar í lok móts.

Skráning er hafin á www.golf.is eða í síma 462 2974 Mótsgjald er 5.500 kr. á mann.


TILBOÐ STJÚPUR 10 saman

kr.1290,FLAUELISBLÓM SKRAUTNÁL MORGUNFRÚR FJÓLUR DAGGARBRÁ HÁDEGISBLÓM

MARGARITUR margir litir

3 á verði 2ja

Hengilobelia 40% afsláttur

10 saman

kr.1390,-

Mikið úrval sumarblóma. Matjurtir og kryddplöntur í úrvali tré, runnar, ávaxtatré og limgerðisplöntur. Skógarplöntur, berjarunnar, rósir og bóndarósir, akríldúkar. Mold og pottar.

Opið

virka daga 10-18 helgar 10-16 Sími 462-2400, solskogar.is


ERU liðirnir STIRÐiR? PRÓFAÐU AÐ BÆTA LEGUM NÁTTÚRU VIÐ LAUSNUM ! T IT LÍF Þ

Hefur þú leitað í lausnir náttúrunnar? Það eru ótal leiðir mögulegar í átt að betri líðan. Komdu í Heilsuhúsið. Við ráðleggjum.


ÚTSALA

30-50% AFSLÁTTUR

AF FATNAÐI STÆRÐUM 42-56 SKOÐAÐU ÚRVALIÐ OG PANTAÐU Á CURVY.IS

PÓSTSENDU M HVERT Á LA FRÍTT ND SEM ER


Akureyri

Ysta-vík Húsavík

Reykjavík

Upplýsingar í síma 897 6048 og 616 7818



Hafnarstræti 99 Sími 462 1977

Barnavöðlurnar komnar í hús.

35t% tur

TVÍHENDUR kr. 41.930-

afslá

EINHENDUR kr. 10.500-

VEIÐITÖSKUR frá kr. 3.490-

FLUGUVEIÐISETT kr. 20.990FLUGUHJÓL kr. 7.630 –

ÖNDUARVÖÐLUR kr. 27.300VÖÐLUSKÓR kr. 12.590-


Keyrsla.is er ódýr sendibílaþjónusta með ferðir milli Reykjvíkur og Akureyrar 6 daga vikunnar.

KEYRSLA.IS

ATVINNA

Keyrsla.is á Akureyri óskar eftir að ráða einstakling í hlutastarf við útkeyrslu. Vinnutími milli 4:00 og 8:00 ca 1,5 klst Upplýsingar veitir Gunnlaugur í síma 820-3888 eftir kl 13:00 á daginn.

  

      




A R? M U S Í A L Ó J H Ð A Ú Þ R A ÆTL IÐHJÓL VIÐ

VAL AF BARNA OG ERUM MEÐ FRÁBÆRT ÚR

Ð ÚRVAL AF EINNIG EIGUM VIÐ MIKI

FULLORÐINS REIÐHJÓLU

AUKA- OG VARAHLUTUM

M FRÁ TREK

Í RE

REIÐHJÓLAFATNAÐUR

A LG JÖKIRT N! EN DU RS

TREK REIÐHJÓL verð frá

73.990

JÖTUNN BÝÐUR UPPÁ VIÐGERÐAÞJÓNUSTU Á REIÐHJÓLUM Á SELFOSSI OG AKUREYRI

Opnunartími alla virka daga 08:00 - 18:00 og laugardaga 10:00 - 15:00 Austurvegur 69 - 800 Selfoss

Lónsbakki - 601 Akureyri

Sólvangi 5 - 700 Egilsstaðir

Sími 480 0400

jotunn@jotunn.is

www.jotunn.is


Föstudagsþátturinn á Goslokahátíð í Vestmannaeyjum Föstudagsþátturinn á N4 þann 3.júlí verður tekinn upp í Vestmannaeyjum á Goslokahátíð, umsjónamenn verða þau Margrét Blöndal og Sighvatur Jónsson.

fyrir þig


Til hamingju TEAM BJARG Þessir kappar urðu í 20. sæti í WOW-Cyclothon hjólakeppninni kringum landið. Þeir kláruðu þetta á 43:07,4 klst. Kapparnir heita Valdimar, Elías, Guðmundur, Unnsteinn, Axel, Halldór, Tryggvi, Sigursteinn, Þórhallur og Rafnkell. Við erum stolt af þessum hetjum. Það þarf eljusemi, vilja, kjark og ákveðni til að klára svona þrekraun og kannski er gott að vera í góðu formi.


10

hlutir

sem þú vissir ekki um

Hreiðar

Hreiðar Le

er markvörður vý Guðmundsson Akureyrar Hand og fyrrverandi landsliðsmaður boltafélags í handbolta.

Levý

1. Er einstaklega áttavilltur. annalagakeppni Rásar 2

2. Var annar flytjanda sigurlagsins í sjóm árið 2005, lagið heitir Með sól í Stafni.

önnum Gautaborgar

3. Var valinn einn af 10 bestu íþróttarm árið 2008.

síðastliðin 10 ár

4. Hefur átt 12 mismunandi heimilisföng - í 4 löndum.

ndunum á móti 5. „Var ekki að fá mér vatnsopa á lokasekú narmarkið yfir jöfnu uðu skor þeir r Austuríki á EM 2009 þega “ satt! g Alve nn. endilangan völli kaupsdaginn. 6. Týndi giftingarhringnum sínum á brúð sem ég býst við að sé hring n „Vaknaði daginn eftir með enga einhverskonar met.“ 7. Er uppalinn K.R.-ingur, sem vill stundum þannig að þá er það komið á hreint. 8. Er mikill Brit-pop maður með Oasis og meðal jafningja.

skolast aðeins til,

Radiohead fremsta

9. Finnst paprika vond. ing Flugfélagsins hræðir

10. Er frekar flughræddur „en verðlagn mig þó enn meira.“


Markhönnun ehf

nautalundir

erlendar, nýja sjÁl.

2.799

Kræsingar & kostakjör

Áður 3.998 kr/kg

lambalæri ferskt

1.491 Áður 1.692 kr/kg

ð!

ð!

Frábært ver

Frábært ver

bayonnesteik

kjúklingalundir

fersk

-40% 995

frosnar, 700 gr

-44% 986

Áður 1.659 kr/kg

Áður 1.761 kr/pk

lambaframp.sneiðar

grísahnakki

grill, ny marinering

sneiðar, brasilíukrydd

-30% 979

-25% Áður1.349 1.798 kr/kg

Áður 1.398 kr/kg

Gæða kartöflur! Góðar á grillið!

tómatar ísl. 6 í bakka

498 kr/kg

bökunarkartöflur 1 kg bakki

359 kr/bakkinn

blÁber

500 gr fata

-50% 649

1.298 kr/fatan

Tilboðin gilda 2. júlí – 5. júlí 2015 Tilboðin gilda meðan birgðir endast. | Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl. | Vöruúrval getur verið breytilegt milli verslana.


Hjartað mitt og hjartað þitt

Sparikjóllinn

Sér sm íðaðu r h ri n gu r se m smellur ut an um g i f ti n gar e ða trú lof u narhringinn. Frá k r.1 9 .9 00

Falle g ba r n a h á lsm e n frá kr.4.0 0 0

Júlía Þrastardóttir Gullsmiður Al me nn ar vi ðge r ði r o g sé r sm í ð i

Mikið úrval af fallegum handsmíðuðum skartgripum. S t r a n d ga t a 1 1 b við hliðina á Ísbúðinni

Bjarmavöllur í Fnjóskadal Ungmennafélagið Bjarmi hefur til útleigu frábært svæði fyrir ættarmót eða aðra hópa. Svæðið er gamall íþróttavöllur þar sem hægt er að tjalda. Rafmagnstenglar eru á svæðinu, sturta og wc. Aðstaða til þess að hita vatn og vaska upp. Svæðið er umkringt skógi, stutt í fallegar gönguleiðir, fótboltavöllur og danspallur eru á svæðinu. Tvær sundlaugar eru í nágrenninu. Gæludýr eru ekki leyfð. Ungmennafélagið Bjarmi Birna sími 848 3547 · birnada@simnet.is


SPRELL NÁMSKEIÐ

fyrir 2-3 ára

Dagana 13. - 16 júlí ætlum við að vera með skemmtileg námskeið fyrir börn fædd 2012 og 2013.

VIÐ HÖFUM OPNAÐ FYRIR AR NÝSKRÁNING fyrir haustið!

Á námskeiðun ætlum við að: -Dansa og jafnvel syngja líka -Fara í þrautabrautir -Leika með bolta -Læra skemmtilegar æfingar og margt fleira! Kennarar verða Katrín Mist & Guðný Ósk

Við endum svo námskeiðið á fimmtudaginum með skemmtilegum BÚNINGATÍMA! Námskeiðið kostar kr. 5000,Tímarnir eru frá kl. 10:00-10:45

Skemmtilegt nám í boði, nú fyrir 2 ára og eldri!

Skráning og nánari upplýsingar á dansstudioalice@gmail.com og í síma 849 8130

3 vikna

KYNNINGARNÁMSKEIÐ

Í BARRE-TONE!

6.-22. júlí. Kennt verður á mán og mið kl.18:00-19:00 Námskeið fyrir alla sem hafa áhuga á að rækta líkama og sál! Tímarnir styrkja og tóna vöðva líkamanns, bæta liðleika, líkamstöðu, jafnvægi og henta nánast öllum. Tímarnir byggjast upp á æfingum við ballettstangir og æfingum út á gólfi. Cozy stemning verður í tímunum en á sama tíma NÓG af SVITA!

Þú þarft EKKI að vera dansari til að vera með! Kennari: Katrín Mist Haraldsdóttir Námskeiðið kostar kr.6000

Skráning og nánari upplýsingar á: dansstudioalice@gmail.com og í síma 849 8130




N4 framleiðsla Fræðsluefni Netstreymi

Netmarkaðsefni

Hvað getum Upptökur

við

Yfirfærsla

gert fyrir þig? Sjónvarpsauglýsingar

Beinar útsendingar Kynningarmyndbönd

- fyrir þig -

N4 sjónvarp

N4 dagskrá

N4 framleiðsla

N4 grafík

www.n4.is · n4@n4.is · Hafnarstræti 99 · Sími 412 4400


N4 grafík Auglýsingar Nafnspjöld

Bæklingar

Hvað getum Logo

við

Veggspjöld

gert fyrir þig? Boðskort

Umbúðir Netauglýsingar

- fyrir þig -

N4 sjónvarp

N4 dagskrá

N4 framleiðsla

N4 grafík

www.n4.is · grafik@n4.is · Hafnarstræti 99 · Sími 412 4400


DÁSAMLEG KIRSUBERJATERTA KÖKUBOTNAR 2 egg 2 dl sterkt kaffi 2½ dl súrmjólk 1,25 dl matarolía 200 g hveiti 420 g sykur 85 g kakó 1 tsk lyftiduft 2 tsk matarsódi 1 tsk salt 1 tsk vanillusykur Ofninn hitaður í 160 gráður á blæstri. Þrjú bökunarform, 20 cm í þvermál, smurð að innan. Gott er að klæða formin að innan með bökunarpappír til að auðveldara sé að losa botnana. Eggjum, kaffi, matarolíu og súrmjólk er hrært saman í stutta stund, því næst er þurrefnunum bætt út í og hrært þar til deigið er jafnt og kekkjalaust. Deiginu er svo skipt í formin þrjú og bakað í ca. 35 mínútur. Athugið að botnarnir munu líta út fyrir að vera blautir. Botnarnir eru látnir kólna. Það er hægt að setja botnana í frysti í ca. 30 mínútur áður en kremið er sett á til þess að auðvelda fyrir ásetningu kremsins. KIRSUBERJAKREM 500 g mascarpone ostur 3 dl rjómi

Dröfn Vilh jálm Matarblosdóttir ggari

Eldhússögur eldhussogur.com

2½ dl kirsuberjasósa (t.d. frá Den gamle fabrik) 120 g sykur ½ tsk vanilusykur Rjóminn er þeyttur og geymdur í ísskáp. Því næst er mascarpone ostur, sykur og vanillusykur þeytt saman þar til blandan er kekkjalaus. Þá er þeytta rjómanum bætt varlega út í mascarpone blönduna með sleikju ásamt kirsuberjasósunni. Einn kökubotn er settur á kökudisk og hann smurður kirsuberjakremi, þetta er er endurtekið með hina tvo kökubotnana. Kirsuberjakreminu er svo smurt ofan á kökuna og á hliðarnar. Tertan kæld í ísskáp á meðan súkkulaðikremið er búið til. SÚKKULAÐIKREM 175 g suðusúkkulaði ½ dl rjómi 1 msk smjör 1msk síróp Súkkulaði, rjómi, smjör og síróp er hitað saman í potti við vægan hita. Gott er að hræra blöndunni öðru hvoru þar til hún er orðin slétt og samfelld. Þá er súkkulaðiblöndunni leyft að kólna þar til hún hefur þykknað passlega mikið. Að lokum er súkkulaðikreminu hellt yfir tertuna og það látið leka dálítið niður með köntunum. Þá er kirsuberjunum dreift yfir tertuna með stilknum á, ef kirsuber eru ekki fáanlega er hægt að nota jarðaber. Þetta er terta sem bragðast best daginn eftir!


MII 446611 44115588 GGlleerráárrttoorrggii ii SSÍÍM

TAX FREE m ið v d -s u n n u d

TÖKUM UPP NÝJAR VÖRUR FYRIR HELGI!


MÓTORHAUS

ER NÝR ÞÁTTUR UM ÍSLENSKT MÓTORSPORT

Á N4 BRYNJAR SCHIÖTH

FJALLAR UM ÞAÐ SEM ER ÁHUGAVERÐAST

OG SPJALLAR VIÐ

MÓTORHAUSA FRUMSÝNDUR ÞÁTTUR ANNAN HVERN MIÐVIKUDAG KL18

DEKKJAHÖLLIN REYKJAVÍK - EGILSTAÐIR - AKUREYRI

Draupnisgata 6 - 603 Akureyri - Sími 462 4600 - Finndu okkur á Facebook


HELGARTILBOÐ

í júli

Aðeins kr. 800 leikurinn Frábært úrval af góðum hamborgurum

Happy hour alla daga 18:00 - 21:00


í 80 ár... Sláttuvélar og orf fyrir kröfuharða Rafmagnssláttuvélar Greinakurlari Sláttuorf Öflugar bensínvélar

Motul á Íslandi Gleráreyrum 3 sími 462-4600

SUDOKU

Fylltu út reitina með tölustöfum frá 1-9. Markmiðið er að fylla út alla reitina án þess að sami tölustafur komi fyrir oftar en einu sinni í hverjum dálki, lóðréttri eða láréttri línu.

3 8 6 8 6 5 3 4 9 6 3 4 7 5 5

3 9

4 5 5 1 2 9 4 9 2 3

7

Miðlungs

1 7 9 2 4 8

1 3 8

3 1 9 7 8

6 5 2 7

8

6 7

6 4 3 8 5 2 Erfið


Gamla Garðyrkjustöðin við Hrafnagil

um

blóm ð e m a j g Hamin

2 fyrir 1 af öllum: · sumarblómum · pottablómum · kryddjurtum

1 R I R 2 FY Verið velkomin Starfsfólkið í Gömlu Gamla Garðyrkjustöðin

Opið bæði seint og snemma, alltaf á vakt.

I Hrafnagili I sími: 463 1400 & 892 5333 I vin@simnet.is


KJÖTBORÐIÐ

Gildir til 5. júlí á meðan birgðir endast.

HAGKAUP AKUREYRI

GRÍSAFILE Í HVÍTLAUKSPIPAR

1.699kr/kg

GRÍSAHRYGGUR ÁN PURU

1.299kr/kg

LAMBAFILE MEÐ FITU

3.799kr/kg

verð áður 2.696

verð áður 1.763

verð áður 4.667


Skipagötu 6 · 600 Akureyri Sími 461 3606 sirka@sirka.is · www.sirka.is

OPIÐ:

Hjartanlega velkomin í Sirku Mikið úrval af nýjum vörum

11-18 virka daga 11-16 laugardaga 13-17 sunnudaga


FASTEIGNASALA AKUREYRAR TT NÝ

TT NÝ

TT

Ha f na r s tr æti 1 0 4 · 6 0 0 A ku re y ri · S í m i 460 5151 · fast ak .is

ÁSATÚN 38

EIÐSVALLAGATA 5

HAFNARSTRÆTI 81

Mjög góð 4 herbergja 101,7 fm íbúð á 2 hæð í svalablokk í Ásatúni 38. Verður laus 1 sept 2015.

Eignin sem um ræðir er 205,6 m2 einbýlishús á fjórum pöllum og með stakstæðum 26 m2 bílskúr, samtals 231,6 m2. Eignin er staðsett á horni Eiðsvallagötu og Ránargötu á Eyrinni á Akureyri. Verð: 36 millj.

Um er að ræða litla stúdíóíbúð í miðbænum á Akureyri. Íbúðin er L-laga og skiptist í forstofu/gang, baðherbergi, eldhús og stofu í einu rými og svefnpláss/herbergi innaf.

Verð: 28 millj.

SPÓNSGERÐI 4

NÚPAR LÓÐ

Um er að ræða gott 226,1 fm einbýlishús ásamt 33,8 fm stakstæðum bílskúr .Mjög gott einbýlishús á einni hæð með tvö herbergi í kjallara.

Gott 50,5 fm. sumarhús á góðum stað á Núpasvæði í Þingeyjarsveit. Húsið sem er byggt árið 1984 er staðsett við bakka Laxár í Aðaldal. Góður c.a.40 fm sólpallur. Húsið selst með flestum tækjum og tólum.

Verð: TILBOÐ

Verð: 10,9 millj.

HRAFNAGILSSTRÆTI 24

VAÐLABYGGÐ 10

Um er að ræða góða 4ra herb. neðri hæð í tvíbýlishúsi 139,5fm, þar af 28fm. bílskúr á góðum stað á Akureyri stutt er í verslun,helstu skóla bæjarins og sundlaug. Ljósgráar flísar á forstofu, gangi. Verð: 26.8 millj.

Mjög gott sex herb. einbýlishús á tveimur hæðum. Húsið stendur á fallegum stað beint á móti Akureyri með frábæru útsýni yfir bæinn og Eyjafjörð. Verð: 49.9 millj.

Verð: 13.9 millj.

BYLGJUBYGGÐ 19, ÓLAFSFIRÐI Góð fjögurra herb. raðhúsaíbúð á einni hæð, mjög góður nýlegur sólpallur.

LAUS STRAX Verð: 12.5 millj.

SKÁLATEIGUR 3 302 Mjög góð þriggja herbergja íbúð í fjölbýli með lyftu ,stæði í bílakjallara og vinnustofu, íbúð á 3 hæð 92,0 fm. ásamt sér geymslu í kjallara 8,3 fm. svo og 38,4 fm. vinnustofu. Verð: TILBOÐ


Arnar Guðmundsson

Þú þarft ekki að leita

Löggildur fasteignasali arnar@fastak.is 773 5100 annað!

Friðrik Sigþórsson

Sölufulltrúi fridrik@fastak.is 773 5115

OPIÐ HÚS KL 17 - 17:30 FIMMTUDAG 2 JÚLÍ

SPORATÚN 41 Mjög góð 149,7 fm raðhús með bílskúr og stórum sólpalli í vestur. Glæsileg íbúð á góðum stað. Stórt steypt bílaplan. Verð: 44,4 millj.

GRUNDARGATA 6

REYNIVELLIR

Tvílyft timburhús með kjallara. Húsið er á Eyrinni á Akureyri, örstutt frá allri þjónustu í miðbæ Akureyrar. Eignin er skráð 163,7m².

50 metrar í skólann! Talsvert endurnýjuð og vel skipulögð sérhæð á Eyrinni, rétt við Oddeyrarskólann. 106m2 fjögurra herbergja neðri hæð með 30m2 bílskúr.

Verð: 29.7 millj.

LAUS FLJÓTLEGA

Verð: 24.9 millj.

BREKATÚN 2 - 403 Fullbúin 3 herbergja íbúð með bílastæði í kjallara. Íbúðin er með ljósum flísum á gólfi og eikar innréttingum. Tvö svefnherbergi, geymsla, þvottahús, baðherbergi, stofa og eldhús, yfirbyggðar svalir. Laus til afhendingar strax. Pantið skoðun.

Verð: 37.7 millj.

BREKATÚN 2 - 401

JAÐARSTÚN 10 12 HAMRATÚN

FANNAGIL

Fullbúin 3 herbergja íbúð með bílastæði í kjallara. Íbúðin er með ljósum flísum á gólfi og eikar innréttingum. Tvö svefnherbergi, geymsla, þvottahús, baðherbergi, stofa og eldhús, yfirbyggðar svalir. Laus til afhendingar strax. Pantið skoðun.

Fullbúin 3 herbergja, 94,3 fm íbúð í fjórbýlis húsi rétt við golfvöllinn og bónus verða til afhendingar í haus 2015

Sérlega vandað og glæsilegt 261m2 einbýlishús í Giljahverfi, þar af er bílskúrinn 42,7m2.

Verð: 40.6 millj.

Verð: 30.2 millj.

Verð: 54 millj.


Gunnar Sigtryggsson Sölufulltrúi sími 844 8001

Gunnar Níels Ellertsson Sölufulltrúi sími 662 2939

Nýtt

Eiðsvallagata 5

Ingi Þór Ingólfsson Sölufulltrúi sími 698 4450

36 millj

Gott 205,6 m2 einbýlishús á fjórum pöllum og með stakstæðum 26 m2 bílskúr, samtals 231,6

Nýtt

Sólheimar

11,9 millj

119,5 fm einbýli á einni hæð með turnbyggingu, mjög gott útsýni

Sigurbjörg Sigfúsdóttir Sölufulltrúi Sími 864 0054

Nýtt

Arnar Tryggvason Lögg. fasteignasali

Hafnarstræti 81

13,9 millj

Um er að ræða litla stúdíóíbúð í miðbænum á Akureyri.

Garðarsbraut 18 - Askja

Glæsileg eign í miðbæ Húsavíkur, Eignin er svo til öll endurbyggð að utan sem innan. Góðir útleigu möguleikar

Stóru Laugar

270 millj

Ferðaþjónustan á Stóru Laugum ásamt jörðinni og öllum húsakosti sem er alls 1,371 fm. Heitavatns uppspretta og veiðiréttur í Reykjadalsá. Miklir möguleikar. Múlasíða 5

21,9 millj

Rúmgóð 4ra herbergja íbúð 110 fm í snyrtilegu fjölbýli.

Oddeyrargata 36

59,9 millj

Glæsilegt, mikið endurnýjað 272,4 fm einbýli í hjarta bæjarins. Byggt 1930.

Sendu fyrirspurn á netfangið: midlun@midlunfasteignir.is


Sími 412 1600 Langahlíð 2

25,9 millj

Falleg og talsvert endurnýjuð 124 fm 3ja herb íbúð á efri hæð í tvíbýli, þar af 32fm í stakstæðum bílskúr.

Grundagata 6

29,7 millj

Mikið uppgert 163,7 fm tvílyft timburhús auk ca 50 kjallara

Melgata 12 - Grenivík

27,6 millj

Fallegt 202,6 fm einbýlishús með frábæru útsýni á Kaldbak og til allra átta.

Karlsbraut 7

18 millj

195,9 einbýlishús á tveimur hæðum ásamt stakstæðum bílskúr.

Eyrarvegur 2

28 millj

152,1 fm einbýli á einni hæð auk 31,2 fm bílskúrs alls 183,3 fm.

Hrafnagilsstræti 38

32,9 millj

Glæsileg 4ra herb íbúð á annari hæð í tvíbýlishúsi 133 fm. ásamt rúmgóðu herbergi á jarð hæð 23,4 fm. og sameign 38,4 fm.

Leifsstaðabrúnir 13

31,9 millj

Einstaklega vandað og fallegt bjálkahús á eignarlóð í skógi vöxnu umhverfi um 10 mín. fjarlægð frá Akureyri

Reykjasíða 9

42 millj.

Mjög gott, 183,2 fm, einbýlishús á einni hæð með bílskúr, stór verönd með heitum potti.

Miðlun fasteignir · Kaupvangsstræti 1, 2. hæð · 600 Akureyri · Sími 412 1600 · midlunfasteignir.is


Gunnar Níels Ellertsson Sölufulltrúi sími 662 2939

Sími 412 1600 Hrafnagilshverfi

49 millj

Laust til afhendingar

279,3 fm einbýlishús með sambyggðum bílskúr á 3.081,7 m2 eignarlóð í Vaðlaheiðinni gegnt Akureyri.

Dalsgerði 5c

Ingi Þór Ingólfsson Sölufulltrúi sími 698 4450

Munkaþverárstræti 22

Einbýlishús í byggingu, afhending og byggingarstig eftir nánara samkomulagi.

Vaðlabyggð 10

Gunnar Sigtryggsson Sölufulltrúi sími 844 8001

26,9 millj

Sigurbjörg Sigfúsdóttir Sölufulltrúi Sími 864 0054

Arnar Tryggvason Lögg. fasteignasali

37,5 millj

Vel staðsett 199 fm einbýli á tveimur hæðum með bílskúr, útleiguíbúð á neðri hæð.

Stekkjagerði 15

38,9 millj

188fm fallegt og vel skipulegt einbýli á pöllum með stakstæðum 28,8fm bílskúr á Brekkunni á Akureyri.

Verbúðir

6,5 millj

Verbúðir við Búðagötu Hjalteyri. Fjórar verbúðir í byggingu 25,1 fm að stærð, möglegt að bæta við 14 fm Snyrtileg 5 herbergja raðhúsaíbúð á góðum stað

Frostagata 2B

8 millj

millilofti. Verbúðirnar standa við Búðagötu við smábátahöfnina á Hjalteyri. Trésmiðja Ásgríms Magnússonar sér um verkið. Upplýsingar á skrifstofu.

Nýtt iðnaðarhúsnæði 40,8 fm. byggt 2014. Húsnæðið tilbúið til afhendingar nú þegar.

Miðlun fasteignir · Kaupvangsstræti 1, 2. hæð · 600 Akureyri · Sími 412 1600 · midlunfasteignir.is Sendu fyrirspurn á netfangið: midlun@midlunfasteignir.is


Gmóyðnd að

hug

r ú t l í b r a g hel

Þökkum góðar viðtökur! Kaffihúsið á Hótel Hjalteyri er opið alla daga í sumar kl. 11:00-18:00. Léttir réttir, tertur, smurt brauð o.fl. Hægt að sitja úti í sumarblíðunni. Hægt er að bóka gistingu á www.booking.com

Apt. Hotel Hjalteyri | sími: 462 2770 / 897 7070 | netfang: info@hotelhjalteyri.is


Miðvikudagur 1. júlí 2015

16.35 Blómabarnið (4:8) 17.20 Disneystundin 17.21 Finnbogi og Felix 17.43 Sígildar teiknimyndir 17.50 Herkúles (3:6) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Heilabrot (9:10) 18.54 Víkingalottó (44:52) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Sumardagar (1:18) 19.55 Vinur í raun (5:6) (Moone Boy II) 20.20 Silkileiðin á 30 dögum 21.05 Hið sæta sumarlíf (Det Søde Sommerliv) 21.15 Neyðarvaktin (19:22) (Chicago Fire III) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 HM-stofa (Undanúrslit) 22.45 HM kvenna í fótbolta (4-liða úrslit) 00.40 Tíufréttir 00.55 Dagskrárlok

07:00 Barnatími Stöðvar 2 11:05 Around the World in 80 Plates 11:50 Grey’s Anatomy (21:24) 12:35 Nágrannar 13:00 The Crimson Field (3:6) 13:55 White Collar (2:16) 14:40 Big Time Rush 15:05 The Lying Game (17:20) 15:45 Man vs. Wild (5:13) 16:30 Welcome To the Family (1:9) 16:55 Baby Daddy (6:21) 17:20 Bold and the Beautiful 17:40 Nágrannar 18:05 Simpson-fjölskyldan (21:22) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:55 Modern Family (1:24) 19:15 Víkingalottó 19:20 The Middle (8:24) 19:40 Weird Loners (5:6) 20:05 Covert Affairs (1:16) 20:45 Mistresses (2:13) 21:30 Outlander (16:16) 22:20 Major Crimes (4:0) 23:05 Weeds (9:13) 23:35 Real Time With Bill Maher 00:35 Battle Creek (8:13) 01:20 Tyrant (1:12) 02:10 NCIS (5:24) 02:55 G.I.Joe Retaliation 04:45 The Counselor

18:00 Mótorhaus 18:30 Að Sunnan Margrét Blöndal og Sighvatur Jónsson fjalla um málefni tengd suðurlandi frá Hveragerði að Höfn í Hornafirði. 19:00 Mótorhaus 19:30 Að Sunnan (e) 20:00 Mótorhaus 20:30 Að Sunnan (e) 21:00 Mótorhaus

Bíó 12:20 To Rome With Love 14:10 Spy Kids 4 15:40 House Of Versace 17:10 To Rome With Love 19:00 Spy Kids 4 20:30 House Of Versace 22:00 Your Sister’s Sister 23:30 Killing Bono 01:20 Parkland 02:55 Your Sister’s Sister

13:40 Cheers (17:26) 14:05 Dr. Phil 14:45 Reign (5:22) 15:30 Britain’s Next Top Model 16:20 Minute To Win It 17:05 Royal Pains (11:13) 17:50 Dr. Phil 18:30 The Talk 19:10 Million Dollar Listing (1:10) 19:55 Growing Up Fisher (3:13) 20:15 America’s Next Top Model 21:00 Franklin & Bash (5:10) 21:45 The Bridge (4:13) 22:30 Sex & the City (17:18) 22:55 Madam Secretary (6:22) 23:40 Agents of S.H.I.E.L.D. (5:22) 00:25 Agent Carter (2:8) 01:10 Franklin & Bash (5:10) 01:55 The Bridge (4:13)

Sport 12:25 IAAF Diamond League 2015 14:25 Sumarmótin 2015 15:05 MotoGP 2015 16:05 Goðsagnir efstu deildar 16:50 Borgunarbikarinn 2015 (Breiðablik - KA)

19:05 Borgunarmörkin 2015 20:00 Brooklyn 21:00 World’s Strongest Man 2014 21:30 UFC Now 2015 22:20 UFC Live Events 2015 (UFC Fight Night: Jedrzejczyk vs. Penne)

Hoppukastalar til leigu á Akureyri

Framkvæmdadeild

Nú er hægt að leigja hoppukastala hjá okkur við öll tækifæri

Laust er til umsóknar starf skrifstofumanns á Framkvæmdadeild Akureyrarbæjar. Um er að ræða 100% starf og æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Nánari upplýsingar um starfið er að finna á heimasíðu Akureyrrabæjar, www.akureyri.is

Sími 412-0000 gaman@vidburdarstofa.is

Umsóknarfrestur er til og með 12. júlí 2015


VELKOMIN Í HÓPINN!

Hefur þú áhuga á að bætast í skemmtilega hópinn okkar? Við leitum að framtíðarstarfsfólki í veitingadeild og herbergjadeild. Morgun - dag- og kvöldvaktir í boði.

Við leitum að konum og körlum sem eru stundvís, þjónustulunduð, skipulögð, heilsuhraust, reglusöm og glöð í starfi. Umsóknir sendist á hótelstjóra sem jafnframt veitir frekari upplýsingar um störfin á netfangið sigrunbjork@icehotels.is eða í síma 518-1000. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf um miðjan ágúst. Umsóknarfrestur er til 10. júlí 2015. Icelandair hótel Akureyri, Þingvallastræti 23 Bókarnir og upplýsingar í síma 518 1000 og á icelandairhotels.is

REYKJAVIK NATURA

REYKJAVIK MARINA

Í KEFLAVÍK

VÍK

FLÚÐIR

KLAUSTUR

HÉRAÐ

AKUREYRI

HAMAR


Fimmtudagur 2. júlí 2015

15.50 Matador (16:24) 17.20 Stundin okkar (9:28) 17.45 Kung Fu Panda (8:9) 18.07 Nína Pataló (32:39) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Á götunni (5:7) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Sumardagar (2:18) 19.55 Pricebræður bjóða til veislu (Spise med Price) 20.35 Best í Brooklyn (5:23) (Brooklyn Nine Nine II) 20.55 Hið sæta sumarlíf (Det Søde Sommerliv) 21.05 Skytturnar (3:10) (The Musketeers) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Glæpahneigð (12:23) (Criminal Minds) 23.00 Fræ efans (Legacy) 00.30 Tíufréttir 00.45 Dagskrárlok

07:00 Barnatími Stöðvar 2 10:20 60 mínútur (18:53) 11:05 Jamie’s 30 Minute Meals (10:40) 11:30 Dads (8:19) 11:50 Undateable (3:13) 12:15 Á fullu gazi (1:6) 12:35 Nágrannar 13:00 Philadelphia 15:00 Police Academy 16:35 Frikki Dór og félagar 17:00 iCarly (17:45) 17:20 Bold and the Beautiful 17:40 Nágrannar 18:05 Simpson-fjölskyldan (22:22) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:55 Modern Family (2:24) 19:20 Fóstbræður (3:8) 19:45 Sumar og grillréttir Eyþórs 20:10 Restaurant Startup (5:10) 20:55 Battle Creek (9:13) 21:40 Tyrant (2:12) 22:25 NCIS (6:24) 23:10 The Jinx: The Life And Deaths Of Robert Durst (6:6) 23:55 Shameless (5:12) 00:50 NCIS: Los Angeles (2:24) 01:35 Conan The Barbarian 03:25 Philadelphia 05:30 Fréttir

18:00 Að Norðan - fimmtudagur 18:30 Glettur Austurland Gísli Sigurgeirsson fræðist um mannlífið á Austurlandi. 19:00 Að Norðan (e) 19:30 Glettur Austurland (e) 20:00 Að Norðan (e) 20:30 Glettur Austurland (e) 21:00 Að Norðan (e) Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.

Bíó 11:20 Underground: The Julian Assange Story 12:55 Forrest Gump 15:15 Algjör Sveppi og dularfulla hótelherbergið 16:40 Underground: The Julian Assange Story 18:15 Forrest Gump 20:35 Algjör Sveppi og dularfulla hótelherbergið 22:00 The Man With the Iron Fists 23:35 Season Of The Witch 01:10 The Savages 03:05 The Man With the Iron Fists

13:35 Dr. Phil 14:15 America’s Next Top Model 15:00 Survivor (3:15) 15:45 Bachelor Pad (5:8) 17:15 Hreimsins besti (2:4) 17:50 Dr. Phil 18:30 The Talk 19:10 Minute To Win It Ísland 19:55 America’s Funniest Home Videos 20:15 Royal Pains (12:13) 21:00 Agents of S.H.I.E.L.D. (6:22) 21:45 Agent Carter (3:8) 22:30 Scandal (6:22) 23:40 Law & Order (21:23) 00:25 American Odyssey (6:13) 01:10 Hannibal (1:13) 01:55 Agents of S.H.I.E.L.D. (6:22) 02:40 Agent Carter (3:8)

Sport 13:30 Borgunarbikarinn 2015 (Breiðablik - KA)

15:45 NBA 2014/2015 - Final Game (Cleveland - Golden State: Leikur 6)

18:15 Goðsagnir efstu deildar 19:00 Sumarmótin 2015 (Orkumótið í Eyjum)

19:40 Pepsí deildin 2015 (Keflavík - Stjarnan)

21:30 Pepsímörkin 2015 22:45 NBA (NBA - Wilt 100)

23:35 Sumarmótin 2015 (Orkumótið í Eyjum)

Skrifstofa Krabbameinsfélagsins á Akureyri er lokuð vegna sumarleyfa í júlí og ágúst Þennan tíma er þó hægt að ná sambandi við starfsmenn með því að:

Senda okkur tölvupóst á netfangið kaon@simnet.is Senda eða koma með skilaboð og setja í póstkassann okkar í anddyrinu í Glerárgötu 24 Skilja eftir nafn og símanúmer á símsvara félagsins s. 461 1470 og við höfum samband Auk þess bendum við á gjaldfrjálst númer Ráðgjafaþjónustu Krabbameinsfélags Íslands – 800 4040


Fagurt syngur svanurinn

ÞJÓÐLAGAHÁTÍÐIN 2015 Á SIGLUFIRÐI 1. - 5. júlí

TÓNLEIKAR - NÁMSKEIÐ - DANSAR - ÞJÓÐLAGAAKADEMÍA Heddý og félagar Íslenskar dægurperlur frá 20. öld Helgisöngvar og norsk þjóðlög sem tengjast Ólafi helga konungi

Sagnir og söngvar frá Wales Tónlist í stafkirkjum Noregs til forna Komdu nú að kveðast á Barnatónleikar

Finnskt klezmer

Hjarðmeyjar og hefðarkonur

Skoskir og norrænir þjóðdansar

Söngvar frá Portúgal

Eistneskt neistaflug Silver Sepp leikur á heimasmíðuð hljóðfæri

Tónleikar tileinkaðir söngvaranum og tónskáldinu José Afonso

Skosk þjóðlagatónlist

Hundur í óskilum og Lúðrasveitin Svanurinn

UPPSKERUHÁTÍÐ

Sönglög Sigursveins D. Kristinssonar

Thin Jim

Söngkvartettinn Kvika

Í fótspor Moniku Zetterlund

Listamenn af hátíðinni koma fram

Sinfóníuhljómsveit unga fólksins Sólrún Gunnarsdóttir fiðla Gunnsteinn Ólafsson stjórnandi

Þekktustu lög söngkonunnar sænsku

Nánari upplýsingar á www.folkmusik.is

Norrænir söngvar og dansar frá 18. öld

Miðasala á

Þjóðlagahátíðin á Siglufirði


Föstudagur 3. júlí 2015

16.25 Ljósmóðirin (7:8) 17.20 Vinabær Danna tígurs 17.32 Litli prinsinn (2:25) 17.54 Jessie (17:26) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Með okkar augum (1:6) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Sumardagar (3:18) Bein útsending þar sem Fannar Sveinsson, Benedikt Valsson, Salka Sól og liðsmenn Virkra morgna bera landsmönnum fréttir úr höfuðborginni og af landsbyggðinni. Sumarilmur, bæjarrómantík, borgarfréttir og skemmtilegir viðmælendur. 20.00 Séra Brown (10:10) (Father Brown II) 20.45 Hvölunum bjargað (Big Miracle) 22.30 Fjórmenningarnir (The Inbetweeners Movie) 00.05 Barnaby ræður gátuna - Í djörfum leik (Midsomer Murder) 01.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

07:00 Barnatími Stöðvar 2 07:40 The Middle (12:24) 08:05 Tommi og Jenni 08:30 Glee 5 (16:20) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (4:175) 10:20 Last Man Standing (18:22) 10:45 Life’s Too Short (7:7) 11:15 Jamie & Jimmy’ Food Fight Club (1:4) 12:10 Heimsókn 12:35 Nágrannar 13:00 Batman 15:05 Dolphin Tale 16:55 Kalli kanína og félagar 17:20 Bold and the Beautiful 17:40 Nágrannar 18:05 Simpson-fjölskyldan (2:22) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:55 Modern Family (3:24) 19:20 Impractical Jokers (14:15) 19:45 Poppsvar (6:7) 20:20 NCIS: Los Angeles (3:24) 21:05 Mission Impossible 22:55 Appaloosa 00:50 The Internship 02:45 Trust 04:30 Batman

Bíó 11:30 Family Weekend 13:15 Men in Black 14:50 Words and Pictures 16:45 Family Weekend 18:30 Men in Black 20:05 Words and Pictures 22:00 Some Velvet Morning 23:25 The Salvation 01:00 The Whistleblower 02:50 Some Velvet Morning

15:10 Undankeppni EM 2016 (Portúgal - Serbía) 16:55 Meistaradeildin í handbolta - Final Four 2015 (Barcelona - Veszprém) 18:30 Þýsku mörkin 19:00 Þýski handboltinn 2014/15 (Kiel - Lemgo) 20:20 Sumarmótin 2015 (Orkumótið í Eyjum) 21:00 Goðsagnir efstu deildar (Goðsagnir efstu deildar) 21:40 Undankeppni EM 2016 (Ísland - Tékkland) 23:30 UFC Unleashed 2015

Sport

Opið alla daga frá 10-18

Kerrur og vagnar Verð frá 19.900 Matarstólar Verð frá 29.900 Litli Gleðigjafinn Verslunarmiðstöðinni Sunnuhlíð

Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.

16:15 Once Upon a Time (16:22) 17:00 Eureka (9:14) 17:50 Dr. Phil 18:30 The Talk 19:10 Secret Street Crew 19:55 Parks & Recreation (2:13) 20:15 Hreimsins besti (3:4) 20:55 Bachelor Pad (6:8) 22:25 Sex & the City (1:18) 22:50 XIII (6:13) 23:35 Law & Order: Special Victims Unit (13:24) 00:20 How To Get Away With Murder (2:15) 01:05 Law & Order (8:22) 01:55 The Borgias (10:10) 02:45 Lost Girl (9:13)

18:00 Föstudagsþáttur Hilda Jana fræðist um málefni líðandi stundar, fréttir vikunnar, menningu, listir og helgina framundan. 19:00 Föstudagsþáttur Hilda Jana fræðist um málefni líðandi stundar, fréttir vikunnar, menningu, listir og helgina framundan. 20:00 Föstudagsþáttur 21:00 Föstudagsþáttur



Laugardagur 4. júlí 2015

07.00 Morgunstundin okkar 10.50 Kökugerð í konungsríkinu 11.20 Útsvar (8:27) 12.30 Silkileiðin á 30 dögum 13.15 Golfið (4:12) 13.50 Maðurinn og umhverfið (5:5) (Loftslagshlýnun á Íslandi) 14.20 Kvöldstund með Jools Holland (1:8) 15.20 Bækur og staðir (Sauðlauksdalur) 15.25 Grunaður að eilífu? 15.55 Hinn hljóði afreksmaður 16.25 Ástin grípur unglinginn (5:12) 17.10 Táknmálsfréttir 17.20 Franklín og vinir hans (23:52) 17.43 Unnar og vinur (24:26) 18.10 Hið ljúfa líf (4:6) 18.30 Best í Brooklyn 18.54 Lottó (45) 19.00 Fréttir 19.20 Íþróttir (55) 19.30 Veðurfréttir 19.40 Enginn má við mörgum (6:6) (Outnumbered V) 20.15 Tónlistarhátíð í Glasgow (1:2) 21.25 Thomas Crown málið 23.20 HM-stofa (Brons) 23.40 Óvinir ríkisins (Public Enemies) 01.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

07:00 Barnaefni Stöðvar 2 07:01 Waybuloo 07:21 Strumparnir 07:45 Doddi litli og Eyrnastór 08:00 Algjör Sveppi 09:15 Villingarnir 09:40 Kalli kanína og félagar 10:05 Lína langsokkur 10:25 Loonatics Unleashed 10:45 Tommi og Jenni 11:10 Beware the Batman 11:35 Victorious 12:00 Bold and the Beautiful 13:45 Britain’s Got Talent (14:18) 15:25 Mr Selfridge (7:10) 16:15 Sumar og grillréttir Eyþórs (4:8) 16:45 ET Weekend (42:53) 17:30 Íslenski listinn 18:00 Sjáðu (398:450) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (47:100) 19:05 Lottó 19:10 Modern Family (2:24) 19:30 Manstu (3:8) 20:10 Longest Week 21:35 Independence Day 23:55 Breakout 01:25 The Great Gatsby 03:45 Killer Joe 05:25 Manstu (3:8) 05:55 Fréttir

HLJÓÐKERFA LEIGA NORÐURLANDS LEIGJUM ÚT HLJÓÐKERFI FYRIR árshátíðir - fundi - veislu - tónleika og annan mannfagnað Hafðu samband og við hjálpum þér við að gera þinn viðburð betri

Sími 412-0000 gaman@vidburdarstofa.is

15:00 Að Norðan - þriðjudagur 15:30 Hvítir mávar 16:00 Mótorhaus 16:30 Að Sunnan 17:00 Að Norðan - fimmtudagur 17:30 Glettur Austurland 18:00 Föstudagsþáttur 19:00 Að Norðan - Mánudagur 19:30 Orka landsins - Eldsneiti 20:00 Að Norðan - þriðjudagur 20:30 Hvítir mávar 21:00 Mótorhaus 21:30 Að Sunnan 22:00 Að Norðan - fimmtudagur 22:30 Glettur Austurland 23:00 Föstudagsþáttur

13:30 30 Rock (5:13) 13:55 Parks & Recreation (5:22) 14:20 Reckless (4:13) 15:05 Hreimsins besti (3:4) 15:45 The Voice (10:25) 17:15 The Voice (11:25) 18:00 Psych (12:16) 18:45 Scorpion (2:22) 19:30 Jane the Virgin (4:22) 20:15 Eureka (10:14) 21:00 Lost Girl (11:13) 21:50 Lucky Number Slevin 23:40 Country Strong 01:35 Fargo (7:10) 02:25 Unforgettable (10:13) 03:10 CSI (13:22) 03:55 Eureka (10:14)

Bíó 08:30 Straight A’s 10:00 Charles Bradley: Soul of America 11:20 Ocean’s Twelve 13:25 To Rome With Love 15:15 Straight A’s 16:45 Charles Bradley: Soul of America 18:05 Ocean’s Twelve 20:10 To Rome With Love 22:00 Thanks for Sharing 23:50 Robocop 01:45 The Samaritan 03:20 Thanks for Sharing

08:55 Formúla 1 - Æfingar (Formúla 1 - Bretland - Æfing 3) 10:00 Pepsí deildin 2015 11:50 Formúla 1 - Tímataka (Formúla 1 - Tímataka - Bretland) 13:30 Pepsímörkin 2015 14:50 Wimbledon Tennis 2014 16:20 Sumarmótin 2015 17:00 Goðsagnir efstu deildar 17:35 NBA 18:00 IAAF Diamond League 2015 (Demantamótaröðin - París) 20:00 Formúla 1 - Tímataka 21:20 UFC Now 2015 22:10 IAAF Diamond League 2015

Sport


Opnunartímar: Mánud. - föstud.: 11:30 - 13:30 & 17:00 - 21:30 Um helgar: 17:00 - 21:30 STRANDGÖTU 13 - 600 AKUREYRI - kruasiam@kruasiam.is - www.kruasiam.is

Við erum á fésbókinni

Hádegishlaðborð Kr. 1.650,- / Kr. 1.750,- m. gosi Alla virka daga frá kl. 11:30 - 13:30

Sótt/Sent Tilboð 1

(fyrir tvo eða fleiri)

Tilboð 2

(fyrir tvo eða fleiri)

• Djúpsteiktar rækjur • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Kjúklingur í massaman karrý • Hrísgrjón

• Djúpsteiktar rækjur • Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í súrsætri sósu • Hrísgrjón

3.690,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 1.745,- kr. á manninn

3.690,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 1.745,- kr. á manninn

Tilboð 3

Tilboð 4

(fyrir tvo eða fleiri)

(fyrir tvo eða fleiri)

• Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í gulu karrý • Steiktur kjúklingur í ostrusósu m. papriku & lauk • Hrísgrjón

• Djúpsteiktar rækjur • Steikt nautakjöt í ostrusósu • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Fiskur í sætri chilisósu • Hrísgrjón

3.890,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 1.845,- kr. á manninn

3.890,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 1.845,- kr. á manninn

Ath. Gerum ekki breytingar á tilboðum

Heimsending eftir kl. 17 Heimsendingargjald 500,- kr.

Hægt er að skoða matseðil í sal á heimsíðunni www.kruasiam.is


Sunnudagur 5. júlí 2015

07.00 Morgunstundin okkar 10.20 Með okkar augum (1:6) 10.55 Enginn má við mörgum (6:6) 11.25 Pricebræður bjóða til veislu (2:5) 12.05 Project Apex 12.55 Matador (14:24) 14.25 Undirdjúp Íslands 15.15 Konsúll Thomsen keypti bíl (1:3) 15.45 Mótokross (1:6) 16.20 Ráðgátan um Clark bræður 17.10 Táknmálsfréttir 17.20 Kalli og Lóa (16:26) 17.32 Sebbi (29:40) 17.44 Ævintýri Berta og Árna (33:52) 17.49 Tillý og vinir (21:52) 18.00 Stundin okkar (10:28) 18.25 Gleðin í garðinum (3:8) 19.00 Fréttir 19.20 Íþróttir (56) 19.30 Veðurfréttir 19.40 Ómar Ragnarsson 20.25 Öldin hennar (27:52) 20.35 Íslenskt bíósumar - Tár úr steini 22.30 HM stofa (Úrslit) 22.45 HM kvenna í fótbolta (Úrslitaleikur) 01.10 Návist (4:5) (Lightfields) 01.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

07:00 Barnatími Stöðvar 2 10:05 Xiaolin Showdown 10:25 Ben 10 11:10 Ofurhetjusérsveitin 11:35 iCarly (32:45) 12:00 Nágrannar 13:50 Íslenskir ástríðuglæpir (1:5) 14:20 Restaurant Startup (5:10) 15:05 Weird Loners (5:6) 15:30 Olive Kitteridge (3:4) 16:25 Grillsumarið mikla 16:45 Poppsvar (6:7) 17:15 Feðgar á ferð (2:8) 17:45 60 mínútur (39:53) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (97:100) 19:05 Modern Family (3:24) 19:30 Þær tvær (3:6) 19:55 Britain’s Got Talent (16:18) 21:05 Britain’s Got Talent (17:18) 21:30 Mr Selfridge (8:10) 22:20 Shameless (6:12) 23:15 60 mínútur (40:53) 00:05 Orange is the New Black 01:00 True Detective (3:8) 01:55 Daily Show: Global Edition 02:20 Vice (14:14) 03:05 Something’s Gotta Give 05:10 Þær tvær (3:6) 05:30 Mr Selfridge (8:10) 06:15 Fréttir

Erum með 11 mismunandi kastala, rennibrautir og íþróttatæki til leigu fyrir öll tækifæri.

Hoppukastala leiga norðausturlandi

hoppukastalar.123.is hoppukastalar.blogspot.com

Bláfjall ehf. Sími 856-1192 gardarhed@gmail.com

14:00 Föstudagsþátturinn 15:00 Að Norðan - Mánudagur 15:30 Orka landsins - Eldsneiti 16:00 Að Norðan 16:30 Hvítir Mávar 17:00 Að Norðan - Miðvikudagur 17:30 Að Sunnan 18:00 Að Norðan 18:30 Glettur Austurland 19:00 Föstudagsþátturinn 19:30 Föstudagsþátturinn 20:00 Að Norðan - Mánudagur 20:30 Orka landsins - Eldsneiti 21:00 Að Norðan - Þriðjudagur 21:30 Hvítir Mávar 22:00 Mótorhaus

15:15 Læknirinn í eldhúsinu (5:8) 15:40 The Biggest Loser (22:27) 16:30 The Biggest Loser (23:27) 17:20 Top Chef (2:17) 18:05 Parks & Recreation (2:13) 18:30 The Office (15:27) 18:55 Top Gear (6:6) 19:45 Gordon Ramsay Ultimate Home Cooking (16:20) 20:15 Psych (3:16) 21:00 Law & Order (22:23) 21:45 American Odyssey (7:13) 22:30 Hannibal (2:13) 23:15 The Walking Dead (10:16) 00:05 Rookie Blue (5:13) 00:50 Flashpoint (9:13) 01:35 Law & Order (22:23) 02:20 American Odyssey (7:13)

Bíó 07:50 Clear History 09:30 10 Years 11:10 Spider-Man 13:10 Mirror Mirror 14:55 Clear History 16:35 10 Years 18:15 Spider-Man 20:15 Mirror Mirror 22:00 Getaway 23:30 Battle Los Angeles 01:25 Spring Breakers 03:00 Getaway

10:50 Sumarmótin 2015 (Orkumótið í Eyjum) 11:30 Formúla 1 2015 (Formúla 1 2015 - Bretland) 14:40 Wimbledon Tennis 2014 19:00 Borgunarbikarinn 2015 (Borgunarbikarinn 2015) 21:15 Goðsagnir efstu deildar (Goðsagnir efstu deildar) 21:50 Formúla 1 2015 (Formúla 1 2015 - Bretland) 00:10 Borgunarbikarinn 2015 (Borgunarbikarinn 2015)

Sport



Mánudagur 6. júlí 2015

16.25 Dýragarðurinn okkar (5:6) 17.20 Tréfú Tom (4:13) 17.42 Um hvað snýst þetta allt? 17.47 Loppulúði, hvar ertu? 18.00 Skúli skelfir (14:24) 18.11 Verðlaunafé (3:12) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Fljótlegt og ferskt með Lorraine Pascale (2:6) (Lorraine´s Fast Fresh And Easy Food) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Með okkar augum (2:6) 20.10 Attenborough: Furðudýr í náttúrunni (1:9) (David Attenborough´s Natural Curiosities II) 20.35 Ljósmyndari ársins (1:5) (Årets Mesterfotograf) 21.10 Dicte (6:10) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Bannað að vera fáviti 23.15 Skytturnar (2:10) (The Musketeers) 00.10 Tíufréttir 00.25 Dagskrárlok

07:00 Barnatími Stöðvar 2 10:20 Lífsstíll 10:45 Fókus (6:12) 11:10 Á uppleið (1:5) 11:50 Harry’s Law (3:22) 12:35 Nágrannar 13:00 Hart of Dixie (10:22) 13:45 X-factor UK (25:34) 15:00 X-factor UK (26:34) 15:50 ET Weekend (42:53) 16:35 Villingarnir 16:55 Marry Me (5:18) 17:20 Bold and the Beautiful 17:40 Nágrannar 18:05 The Simpsons (4:22) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:55 Modern Family (4:24) 19:15 Mike & Molly (6:22) 19:35 The New Girl (19:22) 20:00 Feðgar á ferð (3:8) 20:30 Fresh Off the Boat (4:13) 20:50 Suits (1:16) 21:35 Orange is the New Black 22:35 True Detective (3:8) 23:20 Daily Show: Global Edition 23:50 Last Week Tonight With John Oliver (19:35) 00:20 White Collar (13:13) 01:05 Empire (1:12) 01:50 The Brink (1:10) 02:15 Ballers (1:10) 02:40 Murder in the First (6:10) 03:25 Louie (9:14) 03:50 The Cold Light of Day 05:20 Feðgar á ferð (3:8) 05:45 Fréttir

18:00 Að norðan Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 18:30 Uppskrift að góðum degi 19:00 Að norðan (e) 19:30 Uppskrift að góðum degi 20:00 Að norðan (e) 20:30 Uppskrift að góðum degi Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.

Bíó 12:00 Mom’s Night Out 13:40 Do-Deca-Pentathlon 15:00 Jane Eyre 17:00 Mom’s Night Out 18:40 Do-Deca-Pentathlon 20:00 Jane Eyre 22:00 The Hangover 3 23:40 World War Z 01:35 This is The End 03:20 The Hangover 3

15:05 Psych (3:16) 15:50 Reign (5:22) 16:30 Judging Amy (16:23) 17:10 The Good Wife (5:22) 17:50 Dr. Phil 18:30 The Talk 19:10 Kitchen Nightmares (7:10) 19:55 The Office (16:27) 20:15 Top Chef (3:17) 21:00 Rookie Blue (6:13) 21:45 State Of Affairs (1:13) 22:30 Sex & the City (2:18) 22:55 Hawaii Five-0 (6:25) 23:40 Parenthood (2:13) 00:25 Nurse Jackie (5:12) 00:50 Californication (5:12) 01:20 Rookie Blue (6:13) 02:05 State Of Affairs (1:13) Sport 07:00 Formúla 1 2015 (Formúla 1 2015 - Bretland) 13:45 UEFA Champions League 2014 (Liverpool - Real Madrid) 15:25 Goðsagnir efstu deildar 16:00 Sumarmótin 2015 (Orkumótið í Eyjum) 16:40 Formúla 1 2015 (Formúla 1 2015 - Bretland) 19:00 Borgunarbikarinn 2015 21:15 Borgunarmörkin 2015 23:45 Borgunarmörkin 2015

Öll almenn málningarvinna

Endurmálun Sandspörtlun Háþrýstiþvottur Utanhússmálun Húsfélög Tækjaleiga Fyrirtækjaþjónusta Nýmálun Ráðgjöf Viðarvörn Þakmálun Gluggamálun Heildarlausnir 20 ára reynsla, þekking & fagmennska

Aflið samtök gegn kynferðis- og heimilisofbeldi á Norðurlandi Counceling center for survivors of sexual abuse and domestic violence

857 5959 aflid@aflidak.is Símavakt allan sólarhringinn 24 hours emergency phone service Einkaviðtöl, hópavinna, fræðsla og forvarnir


- NÝR MATSEÐILL Matseðillinn okkar hefur fengið upplyftingu og er þar að finna margt áhugavert. Lambið okkar er á sínum stað sem og þorskur og bleikja, hnetusteik og grænmetisbaka auk forrétta og eftirrétta. Þá höfum við bætt við sérréttum á hverjum degi; Mánudagar - Plokkfiskur í sparifötunum Þriðjudagar - Kjötsúpa Miðvikudagar - Steiktur fiskur í raspi Fimmtudagar - Beikonvafinn kjúklingur Föstudagar - Hægeldaður nautavöðvi frá nautakjot.is Opnum í s Laugardagar - Lambaskankar kaffihú AÐEINS um n æ b la m Ga Sunnudagar Lambahryggur 89 MÍN. júlí. um miðjan Nánar á lambinn.is

Barnamatseðillinn

sem slegið hefur í gegn!

AKSTUR FRÁ AKUREYRI

Kjötréttir unnir eru frá grunni í okkar eldhúsi úr úrvals lambakjöti. Kjötbollur, lambborgari í heimabökuðu brauði og lambanaggar. Allir okkar réttir eru unnir frá grunni í eldhúsinu okkar. Við verslum aðeins úrvals hráefni frá úrvals birgjum, helst af öllu hér heima í héraði. Fjölskylduvænn veitingastaður þar sem gestrisni sveitarinnar er alls ráðandi.

Gerum sérstök tilboð í hópa.

Veitingastaðurinn okkar er opinn alla daga frá kl. 18.30 - 21.30. LAMB INN ÖNGULSSTÖÐUM · WWW.LAMBINN.IS · SÍMI 463 1500


Þriðjudagur 7. júlí 2015

16.30 Downton Abbey (6:9) 17.20 Dótalæknir (7:13) (Disney Doc McStuffins) 17.43 Millý spyr (29:65) (Miss Questions) 17.50 Sanjay og Craig (2:20) (Sanjay and Craig) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Melissa og Joey (13:22) 18.50 Öldin hennar (22:52) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Golfið (5:12) 20.10 Treystið lækninum (1:3) (Trust Me I’m a Doctor I) 21.05 Hefnd (11:23) (Revenge) 21.45 Hið sæta sumarlíf (Det Søde Sommerliv) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Gárur á vatninu (6:7) (Top of the Lake) 23.15 Dicte (6:10) 00.00 Tíufréttir 00.15 Dagskrárlok

07:00 Barnatími Stöðvar 2 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 The Doctors (27:50) 10:15 Are You There, Chelsea? 10:40 Suits (7:16) 11:25 Friends With Better Lives 11:50 Flipping Out (5:10) 12:35 Nágrannar 13:00 X-factor UK (27:34) 14:20 X-factor UK (28:34) 15:05 Touch (4:14) 15:50 Teen Titans Go 16:10 Ofurhundurinn Krypto 16:35 Ground Floor (10:10) 17:00 Bad Teacher (3:13) 17:20 Bold and the Beautiful 17:40 Nágrannar 18:05 The Simpsons (5:22) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:55 Modern Family (5:24) 19:15 Catastrophe (6:6) 19:40 White Collar (1:6) 20:25 Empire (2:12) 21:10 The Brink (2:10) 21:35 Ballers (2:10) 22:00 Murder in the First (7:10) 22:45 Louie (10:14) 23:10 Weird Loners (5:6) 23:35 Covert Affairs (1:16) 00:15 Mistresses (2:13) 01:00 Outlander (16:16) 02:00 Major Crimes (4:0) 02:45 Weeds (9:13) 03:15 The Apparition 04:35 Battle Los Angeles

Ert þú að skipuleggja skemmtun fyrir vinnufélagana, veiðifélagana, saumaklúbbinn eða bara vel valda vini. Við erum með skemmtilega lausn fyrir þig.

Lausn fyrir hópinn þinn Sími 412-0000 gaman@vidburdarstofa.is

18:00 Að Norðan 18:30 Hvítir mávar Gestur Einar Jónasson hittir skemmtilegt fólk. 19:00 Að Norðan (e) 19:30 Hvítir mávar (e) 20:00 Að Norðan (e) 20:30 Hvítir mávar (e) 21:00 Að Norðan (e) 21:30 Hvítir mávar (e) 22:00 Að Norðan (e) 22:30 Hvítir mávar (e)

15:35 Top Chef (3:17) 16:20 Eureka (8:20) 17:05 America’s Next Top Model 17:50 Dr. Phil 18:30 The Talk 19:10 Catfish (2:12) 19:55 Kirstie (12:12) 20:15 Reign (6:22) 21:00 Parenthood (3:13) 21:45 Nurse Jackie (6:12) 22:10 Californication (6:12) 22:40 Sex & the City (3:18) 23:05 Ray Donovan (6:12) 23:50 Franklin & Bash (5:10) 00:35 The Bridge (4:13) 01:20 Parenthood (3:13) 02:05 Nurse Jackie (6:12) 02:30 Californication (6:12)

Bíó 10:20 Free Willy: Escape From Pirate’s Cove 12:00 42 14:05 Silver Linings Playbook 16:10 Free Willy: Escape From Pirate’s Cove 17:50 42 19:55 Silver Linings Playbook 22:00 G.I.Joe Retaliation 23:50 Six Bullets 01:45 Don’t Be Afraid of the Dark 03:25 G.I.Joe Retaliation

Sport 07:00 Borgunarbikarinn 2015 08:50 Borgunarmörkin 2015 14:00 IAAF Diamond League 2015 16:00 Borgunarbikarinn 2015 17:50 Borgunarmörkin 2015 18:40 Sumarmótin 2015 (Orkumótið í Eyjum) 19:20 Goðsagnir efstu deildar 19:55 Formúla 1 2015 22:15 Pepsí deildin 2015 (Keflavík - Stjarnan) 00:05 World’s Strongest Man 2014


Spennandi tónleikar framundan Fim.9.júlí

Sigurgeir Sigmundsson

Útgáfutónleikar kl.21.00

Fös.10.júlí

HAM

Tónleikar kl.22.00

Lau.11.júlí

Lights on the Highway Tónleikar kl.22.00 Fim.16.júlí Tónleikar kl.21.00 Fös.17.júlí

Dikta

Tónleikar kl.22.00 Lau.18.júlí Tónleikar kl.22.00 Forsala hafin í Eymundsson, graenihatturinn.is og á midi.is


N4 Dagskráin er Svansmerkt

Svanurinn er opinbert umhverfismerki Norðurlandanna. Strangar kröfur Svansins tryggja að Svansmerkt vara er betri fyrir umhverfið og heilsuna. Með því að velja Svansmerkta vöru og þjónustu stuðlar þú að betra umhverfi og bættri heilsu fyrir þig og þína.

- fyrir þig -



Fös.- þri. kl. 20 og 22:15 Fös.- þri. kl. 20 og 22:15

16

12

Fim-fös kl 17:50 Lau-sun kl 15:40 og 17:50 Mán-þri kl 17:50 12

Mið.- fim. kl. 17:45 og 20 Fös.- þri. kl. 17:45

Mið. og fim. kl. 17:45 Síðustu sýningar 12 12

12

Mið.-fim. kl. 20 og 22:15 Fös.- þri. kl. 17:45

Lau.- sun. kl.14 (2D) og 16 (3D)

Fös kl 17:50 12 Lau-sun kl 15:40, 17:50, Mið og fim kl.22:15 20:00 og 22:20 12 Síðustu sýningar Mán-þri kl 17:50, Mið-þri 20:00 og 22:20 Lau.- sun. kl. 14 kl 20:00 og 22:20


Ertu búin/n að finna okkur á facebook

ENSKI B O LT I N N

VERÐUR Á SK HJÁ OKKU JÁ R

FÖSTUDAGUR OG LAUGARDAGUR KL 00:00

R Y HOU H A P PN G J U S T U N D “ I „HAM 18:00 MILLI 1:00 OG 2

Plötusnúðurinn Ingi Bauer úr Nyxo verður hjá okkur um helgina og sér hann til þess að partýið verði hið allra besta. Ingi er búin að vera að remixa lög eftir aðra og með öðrum. Honum hefur tekist virkilega vel til og mun hann leyfa "sínum" tónum að óma um staðinn. Við mælum eindregið með að fólk tjékki á honum á soundcloud og facebooksíðu hans.

Á að halda afmæli eða bara hafa partý? Efri hæðin hjá okkur er snilld í svoleiðis. Uppl í 788-7778 og við reddum ykkur...

Opnum virka daga kl 18:00 Opnum um helgar kl 11:00

ALLTAF FRÍTT INN


Gildir dagana 1. - 7. júlí

SAMbio.is

AKUREYRI

3D 12

Mið-Þri kl 20:00

Mið-Þri kl 20 & 22:40

Íslenskt tal

3D

12

Enskt tal

12

Mið-þri 20:00

L

Mið - fös kl 17:45 - 3D Lau- sun kl 13, 15:30, 17:45 - 3D Laun-sun,13 og 15:30 - 2D Mán-þri kl 17:45 - 3D

Mið -þri kl 17:45 2D

L

Keyptu miða miða áánetinu netinuinn á www.sambio.is. þriðjudagstilboðin! Verslaðu á: www.sambio.isMunið Munið þriðjudagstilboðin!

SPARBÍÓ* kr.950. Merktar eru appelsínugulu með appelsínugulu. Sparbíó* 750 kr. miðaverð á allar2D myndir sem merktar eru með (0-8 ára kr.700) fös. - lau. & sun. 3D kr.1200. Merktar grænu. Sparbíó* 3D MYNDIR 1000SPARBÍÓ* kr. merkt grænu (0-8 ára kr. 950)

ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ myndir 3Dámyndir á kr.1200. ÞRIÐJUDAGSTILBOÐIN 850kr. miðinn2D á allar myndirkr.950. og 1000kr 3D - Gildir ekki á íslenskar myndir


Fimmtudagur

Lauflett og skemmtilegt Popp quiz með

Einari höllu og

Marínu Ósk

föstudag og laugardag

þau halda svo fjörinu áfram eftir kviss og klára kvöldið

Föstudagur

Karoke og óskalögin þín

Laugardagur

Það verður frábær stemning þegar þeir mæta á svæðið

siggi Þorbergs og

Einar ágúst þeir ætla að halda þér í stuði allt kvöldið

Það verður engin svikin af því að mæta á dansi ball hjá okkur um helgina.

Siggi Rún

mætir á svæðið og þeytir skífum ibúrinu og sér um að þú dansir langt fram á morgun

ATH. Lokað til miðnættis v/einkasamkvæmi

Pósthúsbarinn og Kaffi Akureyri eru tilvaldir staðir fyrir einkasamkvæmið eða afmælið Hafið samband við Smára 866 6186 eða Kidda 695 1968 og við gerum eitthvað fyrir þig


NÝR matseðill Komdu og prófaðu

www.arnartr.com

Nýr pizzamatseðill Nýir grillréttir, smáréttir og eftirréttir


Fimmtudags-, föstudags- og laugardagskvöld

Tónleikar Fimmtudagskvöld kl.21.00 Föstudags- og laugardagskvöld kl.22.00

Góða skemmtun! Forsala hafin í Eymundsson, graenihatturinn.is og á midi.is


– Laugardaginn 4. júlí –

2 0 % A FSL ÁT T U R A F ÖL LU M GEYSIRVÖRU M Opið 10–22


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.