15. - 21. júlí 2015
10
28. tbl. 13. árg // Hafnarstræti 99 // Sími 412 4400 // dagskrain@n4.is // n4.is
Salthnetuterta með Dumle karamellukremi
SUDOKU
hlutir
sem þú vissir ekki um
Karen Nóa
SIGLÓ HÓTEL OPNAR 17. JÚLÍ www.siglohotel.is
Sunnubar opinn alla daga 11.00–22.00 Veitingastaðurinn Sunna opinn alla daga 18.00–22.00
SUNNA restaurant
•
bar
Tilboð á sjónvörpum
Samsung UExxH5005
Samsung UExxH5505 Með þráðlausu neti.
32“ kr. 74.900.40“ kr. 99.900.48“ kr. 129.900.-
32“ kr. 74.900.40“ kr. 99.900.48“ kr. 129.900.-
- fyrir heimil
Tilboð á heimilistækjum
ilin í landinu
Þvottavél
Uppþvottavél
WF70F5E3P4W
DW-UG721W
Tilboðsverð:
Verð frá
84.900.-
114.900.-
Kæliskápur
RB29FSRNDWW Tilboðsverð:
kr. 89.900.-
FURUVÖLLUM 5 · AKUREYRI · SÍMI 461 5000
Á döfinni! Miðvikudagur 15. júlí.
Þórsvöllur, kl. 16:00. Knattspyrna, 4KK, A-lið: Þór - Valur. Þórsvöllur, kl. 17:30. Knattspyrna, 4KK, B-lið: Þór - Valur. Þórsvöllur, kl. 17. Knattspyrna, bikar, 2KVK: Þór/KA Selfoss/Hamar/Ægir. Þórsvöllur, kl. 19:30. Knattspyrna, 2KK: Þór - KA.
Fimmtudagur 16. júlí.
Þórsvöllur, kl. 17:50. Knattspyrna, 5KK, B-lið: Þór 3 - KA 4
Gamla Þórsmyndin
Föstudagur 17. júlí.
Hamar, kl. 09. Hefðbundið föstudagskaffi í Hamri. Allir hjartanlega velkomnir. Þórsvöllur, kl. 18:00. Pepsídeild kvenna: Þór/KA - Valur. Þórsvöllur, Kl. 14. Knattspyrrna, 3KK, A-lið: Þór - Fram Þórsvöllur, Kl. 15:45. Knattspyrna, 3KK, B-lið: Þór - Fram
Laugardagur 18. júlí.
1X2 getraunir: Ekki föst getraunavakt, senda má seðla í 1x2@thorsport.is eða s. 824 2778. Þórsvöllur, kl. 16. 1. deild karla: Þór - Þróttur R.
Sunnudagur 19. júlí.
Körfuboltalið Þórs sem spilaði í 1. deild 1967-1969 undir stjórn Einars Gunnars Bollasonar. Myndin er tekin í Skemmunni á því herrans ári 1967. Aftari röð f.v.: Magnús Jónatansson, Pétur Sigurðsson, Einar Gunnar Bollason þjálfari, Ragnar Þorvaldsson, Ingólfur Hermannsson og Herbert Bárður Jónsson, gjaldkeri Þórs og liðsstjóri. Fremri röð f.v.: Númi Friðriksson, Bjarni Fannberg Jónasson, Jón Friðriksson, Guðni Jónsson og Ævar Heiðar Jónsson. Til gamans þá má geta þess að fimm af þeim sem á myndinni eru voru síðar gerðir að heiðursfélögum í Þór. Þeir eru: Pétur Sigurðsson, Einar Gunnar Bollason, Herbert Bárður Jónsson, Bjarni Fannberg Jónasson og Ævar Heiðar Jónsson. Íþróttafélagið Þór
Þórsvöllur, kl. 12. Knattspyrna 4KK, A-lið: Þór2 - Fjarðabyggð/Leiknir. Þórsvöllur, kl. 13. Knattspyrna 2KK: Þór - Selfoss/Hamar/Ægir. Hamar, kl. 16. Afmæliskaffi til heiðurs Eiríki Sigurðssyni heiðursfélaga, sem fagnar 60 ára afmæli þann 17.júlí. Einnig er júlí afmælismánuður þriggja heiðursfélaga sem eru látnir. Þau eru: Áslaug Jónína Einarsdóttir, Jón Kristinsson og Jóhannes Ingólfur Hjálmarsson.
Mánudagur 20. júlí.
Þórsstúkan kl. 16:00-17:30: Unglingaflokkur í pílukasti, æfing. Þórsvöllur, kl. 16. Knattspyrna 3KVK: Þór - Sindri. Þórsvöllur, kl. 17. Knattspyrna, 3KK: Þór - Keflavík. Þórsvöllur, kl. 18:30. Knattspyrna, 3KK, B-lið: Þór - Keflavík.
Þriðjudagur 21. júlí.
Þórsvöllur, kl. 18. Pepsídeild kvenna: Þór/KA – Þróttur R. Minnum á, Hamar, Íþrótta- og leikjaskóla Þórs. Næsta námskeið hefst 20. júlí. Glerárskóli, Körfuboltaskóli Þórs í allt sumar.
Hamri við Skarðshlíð, 603 Akureyri.Sími: 461 2080
eidur@thorsport.is
1. DEILD KARLA
LAUGARDAGUR 18. JÚLÍ KL. 16:00
ÞÓR - ÞRÓTTUR
Nú þurfum við á öllu okkar að halda, innan vallar sem utan. Mætum og berjumst til síðasta blóðdropa! Áfram Þór!
PEPSI-DEILD KVENNA
Föstudagur 17. júlí kl. 18:00: Þór/KA - Valur Þriðjudagur 21. júlí kl. 18:00: Þór/KA - Þróttur Mætum á völlinn og sýnum stuðning okkar í verki. Spýtum í lófana og hífum okkur upp töfluna. Áfram Þór/KA!
ER NÝR VEITINGASTAÐUR VIÐ RÁÐHÚSTORG 3 Við bjóðum upp á mikið úrval sushibakka, bentobox, meðlæti, öðruvísi samlokur, eftirrétti og nýlagað kaffi til að taka með eða borða á staðnum.
BROT AF MATSEÐLI SUSHIBAKKAR 10 bita sushibakki - kr. 1290 10 bita BARA LAX bakki - kr. 1390 10 bita grænmetisbakki - kr. 1190 10 bita EKKERT HRÁTT bakki - kr. 1290 15 bita sushibakki - kr. 1690 Bento box - kr. 1690 20 bita sushibakki - kr. 2590 30 bita sushibakki - kr. 3890 Nigiri lax 4 stk - kr. 790 Nigiri bland 4 stk - kr. 790 60 bita veislubakki - kr. 7900 Sushi og tempura 15 bitar - kr. 1990 SALÖT OG SAMLOKUR Kjúklingasalat - kr. 1490 Nauta tataki salat - kr. 1490 Samlokur - kr. 890
Ráðhústorg 3 | Sími 462 1400 | kungfu.is | facebook
MÓTORHAUS
ÞÁTTUR UM ÍSLENSKT MÓTORSPORT
Á N4 BRYNJAR SCHIÖTH
FJALLAR UM ÞAÐ SEM ER ÁHUGAVERÐAST
OG SPJALLAR VIÐ
MÓTORHAUSA FRUMSÝNDUR ÞÁTTUR ANNAN HVERN MIÐVIKUDAG KL18
NÚ ER ÞAÐ TORFÆRAN Á EGILSSTÖÐUM
DEKKJAHÖLLIN REYKJAVÍK - EGILSTAÐIR - AKUREYRI
Draupnisgata 6 - 603 Akureyri - Sími 462 4600 - Finndu okkur á Facebook
Spásserum í bænum Í þágu fegurra og blómlegra mannlífs í miðbænum hefur verið ákveðið að loka göngugötunni fyrir bílaumferð frá kl. 11–16 á föstudögum og laugardögum til loka ágúst. Með því móti gerum við fólki á öllum aldri hægara um vik að njóta væntanlegrar veðurblíðu og fegurðar göngugötunnar okkar. Einnig hefur verið samþykkt að Listagilið (Grófargil) verði lokað frá kl. 14–17 á laugardögum þegar sýningar eru opnaðar á vegum safnsins. Þeir dagar sem um ræðir eru 25. júlí og 1., 15., 22. og 29. ágúst. Athygli er vakin á því að fötluðum vegfarendum er heimilt að aka um Brekkugötu og Ráðhústorg að bílastæði fatlaðra við skrifstofu sýslumanns í norðanverðu Hafnarstræti. Skipulagsnefnd Akureyrarbæjar | Akureyrarstofa
Átt þú gamalt myndefni á spólum sem þú ert hætt(ur) að geta skoðað? N4 býður upp á yfirfærslu á gömlu efni á DVD diska eða harðan disk. Vhs, Hi8, DV, DvCam, Hdv, Sp Beta. Einnig fjölföldun á Cd og DVD diskum.
Hafnarstræti 99-101 · Amarohúsinu · Sími 412 4400
Erum með 11 mismunandi kastala, rennibrautir og íþróttatæki til leigu fyrir öll tækifæri.
Hoppukastala leiga norðausturlandi
hoppukastalar.123.is hoppukastalar.blogspot.com
Bláfjall ehf. Sími 856-1192 gardarhed@gmail.com
Á BLÖNDUÓSI Undanfarin ár höfum við ferðast vítt og breitt um Norðurland og kynnst framtakssömu fólki í öllum sveitarfélögum og upplifað þannig allt það besta sem hver staður hefur upp á að bjóða. Á mánudögum í sumar horfum við um öxl og gefum ykkur uppskriftir að góðum dögum á Norðurlandi.
Í næsta þætti, 20.júlí, verður fjallað um Blönduós
N4 fyrir þig.
10
hlutir
sem þú vissir ekki um
Karen Nóa
Karen Nóadótt
1 Ég er forfallinn snyrtivörufíkill. framkallað 2. Ég get „spilað“ á nefið mitt, þ.e. ég get afar undarlegt hljóð með því. 3. Ég hef óbeit á orðinu „gamla“, sérstaklega þegar það er notað um mig. reyni yfirleitt 4. Ég elska kjóla, safna þeim grimmt og að kaupa mér 1 stk. þegar ég ferðast. 5. Ég er algjör frekjudós. verað á hægri úlnliðinn, 6. Ég er með uppáhaldsorðið mittt tattú brostu.
að á útvarp/sjónvarp 7. Mér leiðast oddatölur. Ég get ekki hlust á oddatölu. ef ég veit að hljóðstyrkurinn er stilltur 8. Happatalan mín í einu og öllu er 4. eða framkvæma hluti Oftar en ekki góma ég sjálfa mig borða alltaf 4 vínber í senn). með þessa tölu sem viðmið (t.d. fæ mér
fótboltaleik, 9. Ég tannbursta mig alltaf fyrir hvern hluti af rútínunni. hjá mömmu og pabba 10. Ef ég fengi að ráða myndi ég vilja búa um aldur og ævi.
ir
er fyrirliði meist ara Þórs/KA í knatt flokks spyrnu.
N4 framleiðsla Fræðsluefni Netstreymi
Netmarkaðsefni
Hvað getum Upptökur
við
Yfirfærsla
gert fyrir þig? Sjónvarpsauglýsingar
Beinar útsendingar Kynningarmyndbönd
- fyrir þig -
N4 sjónvarp
N4 dagskrá
N4 framleiðsla
N4 grafík
www.n4.is · n4@n4.is · Hafnarstræti 99 · Sími 412 4400
N4 grafík Auglýsingar Nafnspjöld
Bæklingar
Hvað getum Logo
við
Veggspjöld
gert fyrir þig? Boðskort
Umbúðir Netauglýsingar
- fyrir þig -
N4 sjónvarp
N4 dagskrá
N4 framleiðsla
N4 grafík
www.n4.is · grafik@n4.is · Hafnarstræti 99 · Sími 412 4400
Get the Gasir app
Medieval Days at Gรกsir 11 km north of Akureyri
17.- 19. July 2015 11:00 - 18:00 Gรกsakaupstaรฐur ses. | skuli@gasir.is | S. 896 8412 | gasir.is |
ENNEMM / SIA • NM69993
Nýútsprungið blóm í veitingahúsaflóru Akureyrar Veitingastaðurinn Aurora tekur nú á móti gestum í nýjum og flottum skrúða. Við bjóðum upp á hlýlegt og líflegt umhverfi hvort sem þú vilt njóta veitinganna inni eða í frábærri aðstöðu utandyra. Úrval ljúffengra drykkja og girnilegra rétta er á boðstólum allan daginn. Helgarbrunchinn okkar vinsæli er á sínum stað og það sama má segja um happy hour og ekta enskt High Tea. Aurora er rétti staðurinn þegar þig langar að gleðja bragðlaukana og njóta góðrar stundar í fallegu umhverfi.
Icelandair hótel Akureyri, Þingvallastræti 23 Bókanir og upplýsingar í síma 518 1000 og á icelandairhotels.is
Komdu út að hjóla ÚRVAL Í ÖLLUM VERÐFLOKKUM
P A K K H Ú S I Ð A
K
U
R
E
Y
R
I
Pakkhúsið
Hafnarstræti 19
Ný-uppgerður salur í hjarta bæjarins. Salurinn leigist út fyrir veislur og fundi og er öll aðstaða til fyrirmyndar. Salurinn tekur um 80 manns í sæti, en einnig hentar hann vel fyrir minni hópa. Pakkhúsið Akureyri
I Hafnarstræti
19
I
600 Akureyri
I 865
Akureyri Reykjavík
Upplýsingar í síma 897 6048 og 616 7818
6675
I gudrun@pakk.is I www.pakk.is
Ysta-vík Húsavík
ร TSALAN ER HAFIN kjรณlar-buxur- toppar peysur-pils-skรณr- skart
Krรณnunni 462 3505
Glerรกrtorgi 462 7500
SUDOKU
Fylltu út reitina með tölustöfum frá 1-9. Markmiðið er að fylla út alla reitina án þess að sami tölustafur komi fyrir oftar en einu sinni í hverjum dálki, lóðréttri eða láréttri línu.
6
2 1 1 8 6 3 7 5 2 6 7 8 1 3 2 8 7 6 9 3 3 2 4 8
7
5
3 9 6 5 2 4 8
9
2 Létt
5
8
2
1
6 1 5 4 7 3 2 5 9 6 2 4 5 1 8 5 9 4 7 7 9 3 6 Erfitt
Styrkveitingar Samherja Í tilefni 25 ára afmælis Samherja hf. árið 2008 ákváðu stjórn og eigendur Samherja að veita styrki til ýmissa samfélagsverkefna sem flest tengjast starfssvæði félagsins við Eyjafjörð. Samherji hefur veitt þessa styrki árlega síðan og sett styrkveitinguna í umgjörð sem nefnd hefur verið Samherjasjóðurinn. Flestir styrkirnir hafa verið veittir til að efla barna- og unglingastarf í íþrótta- og æskulýðsfélögum á Eyjafjarðarsvæðinu sem og meistaraflokksstarf félaganna en einnig hafa sérstakir styrkir verið veittir til annarra afmarkaðra verkefna. Við ákvörðun styrkjanna var litið til starfsemi sem byggist að mestu leyti upp á sjálfboðaliða starfi, auk þess sem áhersla var lögð á að styrkirnir kæmu iðkendum og fjölskyldum þeirra til góða, með niðurgreiðslu á kostnaði vegna æfingagjalda og keppnisferða barna og unglinga. Eigendur Samherja eru stoltir af því að geta lagt sitt af mörkum til þess að efla æskulýðsstarf á starfssvæðum sínum og stuðla að aukinni þátttöku barna og unglinga í æskulýðs- og íþróttastarfi.
Auglýst er eftir umsóknum um Samherjastyrki Ákveðið hefur verið að breyta fyrirkomulagi styrkveitinga úr Samherjasjóðnum og er nú gefinn kostur á að sækja um styrk úr sjóðnum í fyrsta sinn. Við úthlutun styrkja verður sem fyrr megináhersla lögð á íþrótta- og æskulýðsstarf á Eyjafjarðarsvæðinu og starfssvæðum Samherja. Auk þess verður tekið við umsóknum frá einstaklingum á Eyjafjarðarsvæðinu og starfssvæði Samherja, sem leggja stund á afreksþjálfun í sinni keppnisgrein. Þau félög sem hyggjast sækja um styrk skulu í umsókn sinni gera grein fyrir iðkendafjölda árið 2014 og áætluðum fjölda 2015. Einnig er óskað eftir að félögin gefi upp áætlaðan kostnað iðkenda vegna æfingagjalda og ferða. Hafi umsóknaraðili hlotið Samherjastyrkinn áður er þess óskað að gerð sé grein fyrir því hvernig hann var nýttur. Umsóknarfrestur er til og með 15. ágúst n.k. Umsóknir sendist til Samherja hf. Glerárgötu 30, 600 Akureyri, merkt Samherjasjóður eða með tölvupósti í póstfangið samherjasjodur@samherji.is.
www.samherji.is
Gunnar Níels Ellertsson Sölufulltrúi sími 662 2939
Nýtt
Gunnar Sigtryggsson Sölufulltrúi sími 844 8001
Skessugil 18
Ingi Þór Ingólfsson Sölufulltrúi sími 698 4450
25,9 millj.
Sigurbjörg Sigfúsdóttir Sölufulltrúi Sími 864 0054
Nýtt
Arnar Tryggvason Lögg. fasteignasali
Jarlsstaðir - Sumarhús
9.7 millj.
Mjög snyrtileg 92,7 fm íbúð á efri hæð í fjórbýli
Gott 37,1 fm sumarhús með verönd og gestahúsi á vel gróinni 10,000 fm leigulóð
Nýtt
Nýtt
Heiðarlundur 2b
37,5 millj.
Mjög snyrtileg 5 herb raðhú á tveimur hæður 145,4 fm Nýtt
Hjallalundur 13
22 millj.
94 fm 4ra herb á efri hæð í fjórbýli Vestursíða 32
Ljómatún 9
27,3 millj.
94 fm 4ra herb á efri hæð í fjórbýli Hafnarbraut 5
Mjög gott 323,1 fm húsnæði í hjarta Dalvíkur, eignin er á 3 fastanúmerum 17,9 millj.
Björt og falleg 74,1 fm 3ja herb á efstu hæð
Byggðavegur 141
29,7 millj.
202,8 fm einbýli á góðum stað, gott tækifæri fyrir laghenta
Sendu fyrirspurn á netfangið: midlun@midlunfasteignir.is
Glæ
Sími 412 1600 Eiðsvallagata 5
36 millj
Hafnarstræti 81
13,9 millj
Gott 205,6 m2 einbýlishús á fjórum pöllum og með stakstæðum 26 m2 bílskúr, samtals 231,6
Um er að ræða litla stúdíóíbúð í miðbænum á Akureyri.
Grundagata 6
Hrafnagilsstræti 38
29,7 millj
32,9 millj
Mikið uppgert 163,7 fm tvílyft timburhús auk ca 50 kjallara Glæsileg 4ra herb íbúð á annari hæð í tvíbýlishúsi 133 fm. ásamt rúmgóðu herbergi á jarð hæð 23,4 fm. og sameign 38,4 fm.
Melgata 12 - Grenivík
27,6 millj
Fallegt 202,6 fm einbýlishús með frábæru útsýni á Kaldbak og til allra átta.
Garðarsbraut 18 - Askja
Leifsstaðabrúnir 13
31,9 millj
Einstaklega vandað og fallegt bjálkahús á eignarlóð í skógi vöxnu umhverfi um 10 mín. fjarlægð frá Akureyri
Reykjasíða 9
42 millj.
æsileg eign í miðbæ Húsavíkur, Eignin er svo til öll endurbyggðMjög gott, 183,2 fm, einbýlishús á einni hæð með bílskúr, að utan sem innan. Góðir útleigu möguleikar stór verönd með heitum potti.
Miðlun fasteignir · Kaupvangsstræti 1, 2. hæð · 600 Akureyri · Sími 412 1600 · midlunfasteignir.is
Gunnar Níels Ellertsson Sölufulltrúi sími 662 2939
Sími 412 1600 Hrafnagilshverfi
49 millj
Laust til afhendingar
279,3 fm einbýlishús með sambyggðum bílskúr á 3.081,7 m2 eignarlóð í Vaðlaheiðinni gegnt Akureyri.
Sólheimar
Ingi Þór Ingólfsson Sölufulltrúi sími 698 4450
Munkaþverárstræti 22
Einbýlishús í byggingu, afhending og byggingarstig eftir nánara samkomulagi.
Vaðlabyggð 10
Gunnar Sigtryggsson Sölufulltrúi sími 844 8001
11,9 millj
Sigurbjörg Sigfúsdóttir Sölufulltrúi Sími 864 0054
Arnar Tryggvason Lögg. fasteignasali
37,5 millj
Vel staðsett 199 fm einbýli á tveimur hæðum með bílskúr, útleiguíbúð á neðri hæð.
Stekkjagerði 15
38,9 millj
188fm fallegt og vel skipulegt einbýli á pöllum með stakstæðum 28,8fm bílskúr á Brekkunni á Akureyri.
Stóru Laugar
270 millj
119,5 fm einbýli á einni hæð með turnbyggingu, mjög gott útsýni
Langahlíð 2
25,9 millj
Ferðaþjónustan á Stóru Laugum ásamt jörðinni og öllum húsakosti sem er alls 1,371 fm. Heitavatns uppspretta og veiðiréttur í Reykjadalsá. Miklir möguleikar.
Falleg og talsvert endurnýjuð 124 fm 3ja herb íbúð á efri hæð í tvíbýli, þar af 32fm í stakstæðum bílskúr.
Miðlun fasteignir · Kaupvangsstræti 1, 2. hæð · 600 Akureyri · Sími 412 1600 · midlunfasteignir.is Sendu fyrirspurn á netfangið: midlun@midlunfasteignir.is
Styrktarbingó Styrktarbingó verður haldið í Keilunni Akureyri mánudaginn 20. júli kl 19:30. Bingóið er til styrktar Maríu Steinunni Jóhannesdóttur. María er fremsti kvenkyns pílukastari Íslands árið 2015 og stefnir á HM í Tyrklandi í október 2015.
Flottir vinningar og ævintýralegar upplifanir. Svifvængjaflug, grillkörfur, gjafabréf og margt fleira.
Lambið okkar er á sínum stað OPIÐ ALLA DAGA frá kl. 18.30 - 21.30
nýir spennandi sérréttir á hverjum degi. Til að tryggja sér lamb er öruggast að panta borð fyrir klukkan 16 á daginn. Fjölbreyttur og fjölskylduvænn matseðill,
Einstakur menningarviðburður í september. Endurvekjum stemninguna í Leikhúsinu í Gamla bænum með sýningum frá Kómedíuleikhúsinu á Ísafirði. Einleikirnir Grettir og Gísla saga Súrsonar. AÐEINS 10 MÍN. Nánar á lambinn.is AKSTUR FRÁ AKUREYRI
Miðvikudagur 15. júlí 2015
16.10 Sumardagar (6:19) 16.35 Blómabarnið (6:8) 17.20 Disneystundin (25:52) 17.21 Finnbogi og Felix (12:30) 17.43 Sígildar teiknimyndir 17.50 Herkúles (5:6) 18.15 Táknmálsfréttir 18.24 Neytendavaktin (1:8) 18.54 Víkingalottó (46:52) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Sumardagar (7:19) 19.55 Vinur í raun (6:6) 20.20 Silkileiðin á 30 dögum (Sidenvägen på 30 dagar) 21.05 Landakort (Mjólkárvirkjun) 21.15 Neyðarvaktin (20:23) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Stríðið í Sýrlandi (Syrien krigets ansikte) 23.15 Gárur á vatninu (7:7) (Top of the Lake) 00.05 Tíufréttir 00.20 Dagskrárlok
07:00 Barnatími Stöðvar 2 13:00 The Crimson Field (5:6) 13:55 White Collar (4:16) 14:40 The Lying Game (19:20) 15:25 Man vs. Wild (7:13) 16:10 Big Time Rush 16:30 Welcome To the Family (3:9) 16:55 Baby Daddy (8:21) 17:20 Bold and the Beautiful 17:40 Nágrannar 18:05 The Simpsons 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:55 Modern Family (11:24) 19:15 Víkingalottó 19:20 The Middle (11:24) 19:40 Married (1:10) 20:05 Covert Affairs (3:16) 20:45 Mistresses (4:13) 21:30 Your’re the Worst (2:10) 21:55 Major Crimes (6:0) 22:40 Weeds (11:13) 23:10 Battle Creek (10:13) 23:55 Tyrant (3:12) 00:45 NCIS (7:24) 01:30 The Possession 03:00 Red Dawn 04:30 Modern Family (11:24) 04:50 Mistresses (4:13) 05:35 The Middle (11:24) 06:00 Fréttir
18:00 Mótorhaus 18:30 Að Sunnan Margrét Blöndal og Sighvatur Jónsson fjalla um málefni tengd suðurlandi frá Hveragerði að Höfn í Hornafirði. 19:00 Mótorhaus (e) 19:30 Að Sunnan (e) 20:00 Mótorhaus (e) 20:30 Að Sunnan (e) 21:00 Mótorhaus (e)
Bíó 11:20 When Harry Met Sally 12:55 The Object of My Affection 14:45 Chasing Mavericks 16:40 When Harry Met Sally 18:15 The Object of My Affection 20:05 Chasing Mavericks 22:00 Non-Stop 23:50 The Great Gatsby 02:10 The Apparition 03:35 Non-Stop
014:05 Dr. Phil 14:45 Reign (7:22) 15:30 Britain’s Next Top Model 16:20 Minute To Win It 17:05 Agent Carter (4:8) 17:50 Dr. Phil 18:30 The Talk 19:10 Million Dollar Listing (3:10) 19:55 Growing Up Fisher (5:13) 20:15 America’s Next Top Model 21:00 Girlfriends’ Guide to Divorce 21:45 The Bridge (6:13) 22:30 Sex & the City (9:18) 22:55 Madam Secretary (8:22) 23:40 Agents of S.H.I.E.L.D. (7:22) 00:25 Extant (1:13) 01:10 Girlfriends’ Guide to Divorce 01:55 The Bridge (6:13) 02:40 Sex & the City (9:18)
Sport 11:40 Pepsí deildin 2015 13:30 Pepsí deildin 2015 (Stjarnan - Valur) 15:20 Pepsímörkin 2015 16:35 Wimbledon Tennis 2015 18:35 UEFA Champions League 2014 (Schalke - Chelsea) 20:10 Sumarmótin 2015 (N1 mótið) 20:55 World’s Strongest Man 2014 21:25 UFC Countdown 22:10 UFC Live Events 2015 (UFC 189: Mendes vs. McGregor) 00:30 UFC Now 2015
FÉLAGAR Í BERGI FÉLAGI STJÓRNENDA Kynningarfundur um nýgerða kjarasaminga Verkstjórasambands Íslands og Samtaka atvinnulífsins verður haldinn í Lóni, Hrísalund 1, Akureyri, 21. júlí kl. 18.00. Skúli Sigurðsson forseti Verkstjórasambands Íslands mun fara yfir kjarasaminginn. Rafræn kosning um kjarasaminginn hefst 21. júlí og stendur til 31. júlí. Kjörgögn með nánari upplýsingum berast félagsmönnum á næstu dögum.
Aflið samtök gegn kynferðis- og heimilisofbeldi á Norðurlandi Counceling center for survivors of sexual abuse and domestic violence
857 5959 aflid@aflidak.is Símavakt allan sólarhringinn 24 hours emergency phone service Einkaviðtöl, hópavinna, fræðsla og forvarnir
Fimmtudagur 16. júlí 2015
16.00 Matador (18:24) 17.20 Stundin okkar (11:28) 17.45 Kungfú Panda (1:17) 18.07 Nína Pataló (34:39) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Stjörnustílistar Danmerkur – Nadia Meyer (1:4) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Sumardagar (8:19) (Borgarnes) 19.55 Pricebræður bjóða til veislu (Spise med Price) 20.35 Best í Brooklyn (7:23) (Brooklyn Nine Nine II) 21.05 Skytturnar (5:10) (The Musketeers) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Glæpahneigð (14:23) (Criminal Minds) 23.00 Stúlkurnar í Anzac (1:6) (Anzac Girls) 00.00 Tíufréttir 00.15 Dagskrárlok
07:00 Barnatími Stöðvar 2 09:35 The Doctors (6:50) 10:15 60 mínútur (20:53) 11:00 Jamie’s 30 Minute Meals (12:40) 11:25 Dads (10:19) 11:45 Undateable (5:13) 12:10 Á fullu gazi (3:6) 12:35 Nágrannar 13:00 The Object of My Affection 14:50 The Extra Man 16:35 Frikki Dór og félagar 17:00 iCarly (19:45) 17:20 Bold and the Beautiful 17:40 Nágrannar 18:05 The Simpsons 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:55 Modern Family (12:24) 19:15 Fóstbræður (5:8) 19:45 Sumar og grillréttir Eyþórs (6:8) 20:10 Restaurant Startup (7:10) 20:55 Battle Creek (11:13) 21:40 Tyrant (4:12) 22:25 NCIS (8:24) 23:10 Shameless (7:12) 00:00 NCIS: Los Angeles (4:24) 00:45 Stoker 03:40 The Object of My Affection 05:30 Fóstbræður (5:8) 05:55 Fréttir
18:00 Að Norðan - fimmtudagur 18:30 Glettur Austurland Gísli Sigurgeirsson fræðist um mannlífið á Austurlandi. 19:00 Að Norðan (e) 19:30 Glettur Austurland (e) 20:00 Að Norðan (e) 20:30 Glettur Austurland (e) 21:00 Að Norðan (e) Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.
14:10 America’s Next Top Model 14:55 Survivor (5:15) 15:40 Bachelor Pad (7:8) 17:10 Hreimsins besti (4:4) 17:50 Dr. Phil 18:30 The Talk 19:10 Hotel Hell (2:6) 19:55 The Royal Family (1:10) 20:15 Agent Carter (5:8) 21:00 Agents of S.H.I.E.L.D. (8:22) 21:45 Extant (2:13) 22:30 Sex & the City (10:18) 22:55 Scandal (8:22) 23:40 Law & Order (23:23) 00:25 American Odyssey (8:13) 01:10 Hannibal (3:13) 01:55 Agents of S.H.I.E.L.D. (8:22) 02:40 Extant (2:13)
Bíó 12:10 Another Cinderella Story 13:45 James Dean 15:20 That Thing You Do! 17:05 Another Cinderella Story 18:40 James Dean 20:15 That Thing You Do! 22:00 We’re the Millers 23:50 Ghost Rider: Spirit of Vengeance 01:25 Uncertainty 03:10 We’re the Millers
Sport 11:00 UEFA - Forkeppni Evrópudeildarinnar 2015/2016 (KR - Cork City FC) 13:30 UEFA Champions League 2014 15:10 NBA (Bballography: Guerin) 15:35 UEFA - Forkeppni Evrópudeildarinnar 2015/2016 17:25 MotoGP 2015 (MotoGP 2015 - Þýskaland) 18:25 Sumarmótin 2015 19:00 UEFA - Forkeppni Evrópudeildarinnar 2015/2016 21:10 Wimbledon Tennis 2015
Spor kvenna liggja víða en eru mörgum ósýnileg Á byggðasafninu Hvoli á Dalvík verður kastljósinu varpað á 12 konur. Þann 19. hvers mánaðar í eitt ár verður opnuð örsýning um lífssögu konu úr byggðarlaginu. Nú, 19. júlí kl. 14.00 opnar önnur sýningin í röðinni Spor kvenna í Byggðasafninu Hvoli.
Verið hjartanlega velkomin í Byggðasafnið Hvol á Dalvík
HÉRAÐSSKJALASAFNIÐ Á DALVÍK
Hefurðu keyrt
Tröllaskagahringinn? Tröllaskaginn er ævintýralegur staður með ótal marga afþreyingamöguleika og fjölbreytta ferðaþjónustu.
Kíktu á heimasíðuna www.visittrollaskagi.is
Föstudagur 17. júlí 2015
16.15 Stiklur (2:21) 16.55 Fjölskyldubönd (2:12) 17.20 Vinabær Danna tígurs 17.32 Litli prinsinn (4:25) 17.54 Jessie (19:26) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Með okkar augum (3:6) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Sumardagar (9:19) 20.00 Brúðarbandið (2:10) 20.45 Pabbi 22.40 Sweetwater 00.15 Max Manus (Max Manus) Sönn saga þjóðarhetju sem sneri vörn í sókn þegar Þjóðverjar réðust inn í Noreg í seinni heimsstyrjöldinni og gerði Þjóðverjum eins erfitt fyrir og hann gat í þeim tilgangi að endurheimta land sitt. Aðalhlutverk: Aksel Hennie, Agnes Kittelsen og Nicolai Cleve Broch. Leikstjórar: Joachim Rønning og Espen Sandberg. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 02.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 The Middle (22:24) 08:30 Glee 5 (18:20) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (6:175) 10:20 Life’s Too Short - special 11:20 Heimsókn 11:45 Jamie & Jimmy’ Food Fight Club (3:4) 12:35 Nágrannar 13:00 Batman Forever 15:00 Everything Must Go 16:35 Kalli kanína og félagar 16:55 Tommi og Jenni 17:20 Bold and the Beautiful 17:40 Nágrannar 18:05 Simpson-fjölskyldan (4:22) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:55 Modern Family (13:24) 19:15 The Golden Compass 21:05 NCIS: Los Angeles (5:24) 21:50 Mission: Impossible III 23:50 A Haunted House 01:15 The Devil’s Double 03:00 The Da Vinci Code (Da Vinci-lykillinn) 05:50 Fréttir
Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.
16:15 Once Upon a Time (18:22) 17:00 Eureka (11:14) 17:50 Dr. Phil 18:30 The Talk 19:10 Secret Street Crew (6:9) 19:55 Parks & Recreation (4:13) 20:15 Playing House (1:10) 20:40 Men at Work (1:10) 21:00 Bachelor Pad (8:8) 22:30 Sex & the City (11:18) 22:55 XIII (8:13) 23:40 Law & Order: Special Victims Unit (15:24) 00:25 How To Get Away With Murder 01:10 Law & Order (10:22) 02:00 Lost Girl (12:13) 02:50 XIII (8:13)
Bíó 11:15 The Last Station 13:05 Men in Black 3 14:50 A Walk In the Clouds 16:35 The Last Station 18:30 Men in Black 3 20:15 A Walk In the Clouds 22:00 Out of the Furnace 23:55 Loss of a Teardrop Diamond 01:40 Blackthorn 03:20 Out of the Furnace 06:45 Mr. Morgan’s Last Love
07:00 UEFA - Forkeppni Evrópudeildarinnar 2015/2016 13:10 UEFA Champions League 2014 (PSG - Barcelona) 14:55 Pepsí deildin 2015 (Breiðablik - Fjölnir) 16:45 Pepsímörkin 2015 18:00 IAAF Diamond League 2015 (Demantamótaröðin - Mónakó) 20:00 UEFA - Forkeppni Evrópudeildarinnar 2015/2016 21:50 UFC Countdown 22:15 UFC Live Events 2015 (UFC 189: Mendes vs. McGregor)
18:00 Föstudagsþáttur Hilda Jana fræðist um málefni líðandi stundar, fréttir vikunnar, menningu, listir og helgina framundan. 19:00 Föstudagsþáttur Hilda Jana fræðist um málefni líðandi stundar, fréttir vikunnar, menningu, listir og helgina framundan. 20:00 Föstudagsþáttur 21:00 Föstudagsþáttur
Sport
Haukur Hallgrímsson Fjölnisgata 1a, sími 892-7370
Tökum að okkur slátt og hirðingu lóða fyrir fyrirtæki, stofnanir og húsfélög. Vantar gott geymsluhúsnæði í vetur fyrir þennan húsbíl. Bíllinn er 6,5m á lengd, 2,3m á breidd, 2,9m á hæð
Ólafur 868-0886
Upplýsingar í síma 892-7370 virka daga Netfang: hirding@simnet.is
Vinsamlegast pantið sem fyrst Hagstætt verð!
N4 Dagskráin er Svansmerkt
Svanurinn er opinbert umhverfismerki Norðurlandanna. Strangar kröfur Svansins tryggja að Svansmerkt vara er betri fyrir umhverfið og heilsuna. Með því að velja Svansmerkta vöru og þjónustu stuðlar þú að betra umhverfi og bættri heilsu fyrir þig og þína.
- fyrir þig -
Laugardagur 18. júlí 2015
07.00 Morgunstundin okkar 10.04 Undraveröld Gúnda 10.20 Kökugerð í konungsríkinu 10.50 Útsvar (10:27) 11.50 Silkileiðin á 30 dögum 12.35 Golfið (6:12) 13.05 Kvöldstund með Jools Holland 14.10 Bækur og staðir 14.25 Öldin hennar 14.30 Treystið lækninum (2:3) 15.20 Mótorsport 2015 (3:8) 15.50 Íslensk alþýða 16.20 Svipmyndir frá Noregi 16.25 Ástin grípur unglinginn 17.10 Táknmálsfréttir 17.20 Franklín og vinir hans 17.43 Unnar og vinur (26:26) 18.10 Hið ljúfa líf (6:6) 18.30 Best í Brooklyn 18.54 Lottó (47) 19.00 Fréttir 19.20 Íþróttir (59) 19.30 Veðurfréttir 19.40 Saga af strák (2:22) (About a Boy II) 20.05 Dagfinnur dýralæknir til þjónustu (Dr. Dolittle Tails to the Chief) 21.35 Avatar 00.10 Varmi (Sunshine) 01.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
07:00 Barnaefni Stöðvar 2 07:01 Strumparnir 07:25 Doddi litli og Eyrnastór 07:40 Waybuloo 08:00 Algjör Sveppi 09:10 Kalli kanína og félagar 09:35 Lína langsokkur 09:55 Loonatics Unleashed 10:15 Kalli á þakinu 10:35 Tommi og Jenni 10:55 Beware the Batman 11:20 Victorious 11:45 Bold and the Beautiful 13:30 Britain’s Got Talent (18:18) 15:30 Mr Selfridge (9:10) 16:20 Sumar og grillréttir Eyþórs (6:8) 16:45 ET Weekend (44:53) 17:30 Íslenski listinn 18:00 Sjáðu (400:450) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (49:100) 19:05 Lottó 19:10 Modern Family (6:24) 19:30 Manstu (5:8) 20:10 A.C.O.D. 21:40 The Railway Man 23:35 The Mule 01:10 True Lies 03:30 A Few Good Men 05:45 Fréttir
15:00 Að Norðan - þriðjudagur 15:30 Hvítir mávar 16:00 Mótorhaus 16:30 Að Sunnan 17:00 Að Norðan - fimmtudagur 17:30 Glettur Austurland 18:00 Föstudagsþáttur 19:00 Að Norðan - Mánudagur 19:30 Uppskrift að góðum degi 20:00 Að Norðan - þriðjudagur 20:30 Hvítir mávar 21:00 Mótorhaus 21:30 Að Sunnan 22:00 Að Norðan - fimmtudagur 22:30 Glettur Austurland 23:00 Föstudagsþáttur
12:35 30 Rock (7:13) 13:00 Parks & Recreation (7:22) 13:25 Reckless (6:13) 14:15 The Voice (13:25) 15:45 The Voice (14:25) 17:15 The Voice (15:25) 18:00 Psych (14:16) 18:45 Scorpion (4:22) 19:30 Jane the Virgin (6:22) 20:15 Eureka (12:14) 21:00 Lost Girl (13:13) 21:50 Edison 23:30 Grown Ups 01:15 Fargo (9:10) 02:05 Unforgettable (12:13) 02:50 CSI (15:22) 03:35 Eureka (12:14)
Bíó 08:40 Diana 10:30 Ocean’s Thirteen 12:35 Yes Man 14:20 Mr. Morgan’s Last Love 16:15 Diana 18:10 Ocean’s Thirteen 20:15 Yes Man 22:00 Diminished Capacity 23:30 The Host 01:35 One In the Chamber 03:05 Diminished Capacity 06:55 I Melt With You
09:10 Pepsí deildin 2015 (Stjarnan - Valur) 11:00 Pepsímörkin 2015 12:15 UEFA Champions League 2014 14:00 IAAF Diamond League 2015 (Demantamótaröðin - Mónakó) 16:00 UEFA Champions League 2014 (Man. City - Bayern Munchen) 17:40 Wimbledon Tennis 2015 21:40 UFC Now 2015 22:30 UFC Unleashed 2015 23:15 NBA 23:40 NBA 2014/2015 - Final Game
Sport
Hoppukastalar til leigu á Akureyri Nú er hægt að leigja hoppukastala hjá okkur við öll tækifæri
Sími 412-0000 gaman@vidburdarstofa.is
Opnunartímar: Mánud. - föstud.: 11:30 - 13:30 & 17:00 - 21:30 Um helgar: 17:00 - 21:30 STRANDGÖTU 13 - 600 AKUREYRI - kruasiam@kruasiam.is - www.kruasiam.is
Við erum á fésbókinni
Hádegishlaðborð Kr. 1.650,- / Kr. 1.750,- m. gosi Alla virka daga frá kl. 11:30 - 13:30
Sótt/Sent Tilboð 1
(fyrir tvo eða fleiri)
Tilboð 2
(fyrir tvo eða fleiri)
• Djúpsteiktar rækjur • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Kjúklingur í massaman karrý • Hrísgrjón
• Djúpsteiktar rækjur • Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í súrsætri sósu • Hrísgrjón
3.690,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 1.745,- kr. á manninn
3.690,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 1.745,- kr. á manninn
Tilboð 3
Tilboð 4
(fyrir tvo eða fleiri)
(fyrir tvo eða fleiri)
• Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í gulu karrý • Steiktur kjúklingur í ostrusósu m. papriku & lauk • Hrísgrjón
• Djúpsteiktar rækjur • Steikt nautakjöt í ostrusósu • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Fiskur í sætri chilisósu • Hrísgrjón
3.890,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 1.845,- kr. á manninn
3.890,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 1.845,- kr. á manninn
Ath. Gerum ekki breytingar á tilboðum
Heimsending eftir kl. 17 Heimsendingargjald 500,- kr.
Hægt er að skoða matseðil í sal á heimsíðunni www.kruasiam.is
Sunnudagur 19. júlí 2015
07.00 Morgunstundin okkar 11.15 Pricebræður bjóða til veislu (4:5) 11.55 Sannleikurinn á bakvið Amazon-vefinn 12.25 Öldin hennar 12.30 Ljósmyndari ársins (2:5) 13.00 Matador (15:24) 14.20 Lífæðin til Eyja 14.50 Mótokross (2:5) 15.25 Konsúll Thomsen keypti bíl 16.05 Tónlistarhátíð í Glasgow 17.10 Táknmálsfréttir 17.20 Kalli og Lóa (17:26) 17.32 Sebbi (30:40) 17.44 Ævintýri Berta og Árna 17.49 Tillý og vinir (23:52) 18.00 Stundin okkar (12:28) 18.25 Gleðin í garðinum (5:8) 19.00 Fréttir 19.20 Íþróttir (60) 19.30 Veðurfréttir 19.40 Íslendingar (1:11) 20.40 Öldin hennar (29:52) 20.45 Íslenskt bíósumar - Perlur og svín 22.10 Stúlkurnar í Anzac (2:6) (Anzac Girls) 23.10 Taumlaus ást (Wild at Heart) 01.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:00 Algjör Sveppi 09:05 Tommi og Jenni 09:25 Scooby-Doo! Leynifélagið 09:50 Tom and Jerry: The karate Guard 10:00 Kalli kanína og félagar 10:10 Xiaolin Showdown 10:50 Ben 10 11:10 Ofurhetjusérsveitin 11:35 iCarly (34:45) 12:00 Nágrannar 13:45 Íslenskir ástríðuglæpir (3:5) 14:15 Ísland Got Talent (1:11) 16:05 Married (1:10) 16:30 Restaurant Startup (7:10) 17:15 Feðgar á ferð (4:8) 17:45 60 mínútur (41:53) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (99:100) 19:05 Modern Family (7:24) 19:25 Þær tvær (5:6) 19:50 Mr Selfridge (10:10) 20:40 Rizzoli & Isles (1:15) 21:25 Shameless (8:12) 22:20 Leonie 00:00 60 mínútur (42:53) 01:00 True Detective (5:8) 01:55 Orange is the New Black 02:55 Who is Clarck Rockefeller 04:20 Four Weddings And A Funeral 06:15 Þær tvær (5:6)
14:00 Föstudagsþátturinn 14:30 Uppskrift að góðum degi 15:00 Að Norðan - Mánudagur 15:30 Hvítir Mávar 16:00 Mótorhaus 16:30 Að Sunnan 17:00 Að Norðan 17:30 Glettur Austurland 18:00 Föstudagsþátturinn 18:30 Föstudagsþátturinn 19:00 Að Norðan - Mánudagur 19:30 Uppskrift að góðum degi 20:00 Að Norðan - Þriðjudagur 20:30 Hvítir Mávar 21:00 Mótorhaus 21:30 Að Sunnan
15:15 Læknirinn í eldhúsinu (7:8) 15:40 The Biggest Loser (26:27) 16:30 The Biggest Loser (27:27) 17:20 Top Chef (4:17) 18:05 Parks & Recreation (4:13) 18:30 The Office (17:27) 18:55 Top Gear (2:7) 19:45 Gordon Ramsay Ultimate Home Cooking (18:20) 20:15 Psych (5:16) 21:00 Law & Order: UK (1:8) 21:45 American Odyssey (9:13) 22:30 Hannibal (4:13) 23:15 The Walking Dead (12:16) 00:05 Rookie Blue (7:13) 00:50 State Of Affairs (2:13) 01:35 Law & Order: UK (1:8) 02:20 American Odyssey (9:13)
Bíó 08:55 Enough Said 10:30 Spider-Man 3 12:45 Grown Ups 2 14:25 I Melt With You 16:25 Enough Said 18:00 Spider-Man 3 20:20 Grown Ups 2 22:00 The Hunger Games: Catching Fire 00:25 Save Haven 02:20 Redemption 04:00 The Hunger Games: Catching Fire
09:20 Formúla 1 2015 (Formúla 1 2015 - Bretland) 11:40 IAAF Diamond League 2015 13:40 UEFA Champions League 2014 15:20 UEFA - Forkeppni Evrópudeildarinnar 2015/2016 (KR - Rosenborg) 17:10 NBA 18:55 Goðsagnir efstu deildar 19:30 Pepsí deildin 2015 (FH - KR) 22:00 Wimbledon Tennis 2015 00:00 Pepsí deildin 2015
Sport
Ert þú að skipuleggja skemmtun fyrir vinnufélagana, veiðifélagana, saumaklúbbinn eða bara vel valda vini. Við erum með skemmtilega lausn fyrir þig.
Lausn fyrir hópinn þinn Sími 412-0000 gaman@vidburdarstofa.is
Mánudagur 20. júlí 2015
16.05 Sumardagar (7:19) 16.20 Íslendingar (1:11) 17.20 Tréfú Tom (6:13) 17.42 Um hvað snýst þetta allt? (What’s the Big Idea?) 17.47 Loppulúði, hvar ertu? 18.00 Skúli skelfir (16:24) 18.11 Verðlaunafé (5:12) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Fljótlegt og ferskt með Lorraine Pascale (4:6) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Með okkar augum (4:6) 20.05 Attenborough: Furðudýr í náttúrunni 20.35 Ljósmyndari ársins (3:5) (Årets Mesterfotograf) 21.10 Dicte (8:10) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Kvöldstund með Jools Holland 23.25 Skytturnar (5:10) (The Musketeers) 00.20 Tíufréttir 00.35 Dagskrárlok
07:00 Barnatími Stöðvar 2 09:35 Doctors (32:175) 10:20 Um land allt 10:40 Lífsstíll 11:00 Fókus (8:12) 11:25 Á uppleið (3:5) 11:50 Harry’s Law (5:22) 12:35 Nágrannar 13:00 X-factor UK (33:34) 14:40 ET Weekend (44:53) 15:25 Villingarnir 15:45 Litlu Tommi og Jenni 16:10 Hart of Dixie (12:22) 16:55 Marry Me (7:18) 17:20 Bold and the Beautiful 17:40 The Simpsons (8:22) 18:05 Nágrannar 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:55 Modern Family (14:24) 19:15 Mike & Molly (8:22) 19:35 The New Girl (21:22) 20:00 Feðgar á ferð (5:8) 20:25 Fresh Off the Boat (6:13) 20:50 Suits (3:16) 21:35 Orange is the New Black 22:30 True Detective (5:8) 23:30 White Collar (2:6) 00:15 Empire (3:12) 01:00 The Brink (3:10) 01:25 Ballers (3:10) 01:55 Murder in the First (8:10) 02:40 Louie (11:14) 03:05 Bones (2:24) 03:50 Haywire 05:20 Forever (2:22) 06:05 Fréttir
18:00 Að norðan Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 18:30 Uppskrift að góðum degi 19:00 Að norðan (e) 19:30 Uppskrift að góðum degi 20:00 Að norðan (e) 20:30 Uppskrift að góðum degi Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.
Bíó 10:40 I Am 12:00 Multiplicity 13:55 Cast Away 16:15 I Am 17:40 Multiplicity 19:35 Cast Away 22:00 Dallas Buyers Club 23:55 Jayne Mansfield’s Car 01:55 Trance 03:35 Dallas Buyers Club
15:05 Psych (5:16) 15:50 Reign (7:22) 16:30 Judging Amy (18:23) 17:10 The Good Wife (7:22) 17:50 Dr. Phil 18:30 The Talk 19:10 Kitchen Nightmares (9:10) 19:55 The Office (18:27) 20:15 Top Chef (5:17) 21:00 Rookie Blue (8:13) 21:45 State Of Affairs (3:13) 22:30 Sex & the City (12:18) 22:55 Hawaii Five-0 (8:25) 23:40 Parenthood (4:13) 00:25 Nurse Jackie (7:12) 00:50 Californication (7:12) 01:20 Rookie Blue (8:13) 02:05 State Of Affairs (3:13) Sport 07:00 Pepsí deildin 2015 11:20 Pepsí deildin 2015 13:10 Ísland - Makedónía 14:50 UEFA Champions League 2014 16:35 NBA 17:00 Sumarmótin 2015 17:40 Pepsí deildin 2015 19:30 Pepsí deildin 2015 (Leiknir R. - Valur) 22:00 Pepsímörkin 2015 23:15 Pepsí deildin 2015 01:05 Pepsímörkin 2015
HLJÓÐKERFA LEIGA NORÐURLANDS LEIGJUM ÚT HLJÓÐKERFI FYRIR árshátíðir - fundi - veislu - tónleika og annan mannfagnað Hafðu samband og við hjálpum þér við að gera þinn viðburð betri
Sími 412-0000 gaman@vidburdarstofa.is
STÓRA HJÓLREIÐAHELGIN Á AKUREYRI 17. - 19. júlí
4ra ganga mótið
Föstudaginn 17. júlí. lagt af stað frá Strákagöngum kl. 17.00 Íbúar Fjallabyggðar og Dalvíkur, fjölmennum og hvetjum hjólreiðafólk áfram er það brunar í gegnum bæinn ykkar. Fyrstu keppendur verða við Hof á milli 19.30 og 20.00
Enduro Ísland fjallahjólakeppni
Laugardaginn 18. júlí kl. 10.00 Hlíðarfjall - Fálkafell - Kjarnaskógur
Tjarnarhringurinn - Criterium Laugardaginn 18. júlí kl. 13.00 Við Minjasafnið á Akureyri
Kirkjutröppurnar - Downhill Laugardaginn 18. júlí kl. 17.00 Fjölmennum og hvetjum ofurhugana áfram
www.hjolak.is
Þriðjudagur 21. júlí 2015
15.55 Sumardagar (8:19) (Borgarnes) 16.10 Downton Abbey (8:9) 17.20 Dótalæknir (9:13) (Disney Doc McStuffins) 17.43 Millý spyr (31:65) 17.50 Sanjay og Craig (4:20) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Melissa og Joey (15:22) 18.50 Öldin hennar (24:52) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Golfið (7:12) 20.10 Treystið lækninum (3:3) (Trust Me I’m a Doctor I) 21.05 Hefnd (13:23) (Revenge) 21.45 Hið sæta sumarlíf (Det Søde Sommerliv) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Hinterland: Brúin (1:4) (Hinterland: Devil’s Bridge) 00.00 Dicte (8:10) 00.45 Tíufréttir 01.00 Dagskrárlok
07:00 Barnatími Stöðvar 2 09:35 The Doctors (29:50) 10:15 Are You There, Chelsea? 10:35 Suits (9:16) 11:20 Silicon Valley (1:8) 11:50 Flipping Out (7:10) 12:35 Nágrannar 13:00 X-factor UK (34:34) 14:35 Touch (6:14) 15:20 Galapagos (2:3) 16:10 Teen Titans Go 16:35 Bad Teacher (5:13) 16:55 The Goldbergs (2:24) 17:20 Bold and the Beautiful 17:40 Nágrannar 18:05 Pepsímörkin á Stöð 2 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:55 Modern Family (15:24) 19:15 Anger Management (3:22) 19:40 White Collar (3:6) 20:25 Empire (4:12) 21:10 The Brink (4:10) 21:35 Ballers (4:10) 22:05 Murder in the First (9:10) 22:50 Last Week Tonight With John Oliver (21:35) 23:20 Louie (12:14) 23:45 Covert Affairs (3:16) 00:25 Mistresses (4:13) 01:10 Major Crimes (6:0) 01:55 Weeds (11:13) 02:25 For a Good Time, Call.... 03:50 Crooked Arrows 05:35 The Middle (24:24) 05:55 Fréttir
18:00 Að Norðan 18:30 Hvítir mávar Gestur Einar Jónasson hittir skemmtilegt fólk. 19:00 Að Norðan (e) 19:30 Hvítir mávar (e) 20:00 Að Norðan (e) 20:30 Hvítir mávar (e) 21:00 Að Norðan (e) 21:30 Hvítir mávar (e) 22:00 Að Norðan (e) 22:30 Hvítir mávar (e)
16:20 Eureka (10:20) 17:05 America’s Next Top Model 17:50 Dr. Phil 18:30 The Talk 19:10 Catfish (4:12) 19:55 Welcome to Sweden (2:10) 20:15 Reign (8:22) 21:00 Parenthood (5:13) 21:45 Nurse Jackie (8:12) 22:10 Californication (8:12) 22:40 Sex & the City (13:18) 23:05 Ray Donovan (8:12) 23:50 Girlfriends’ Guide to Divorce 00:35 The Bridge (6:13) 01:20 Parenthood (5:13) 02:05 Nurse Jackie (8:12) 02:30 Californication (8:12) 03:00 Sex & the City (13:18)
Bíó 09:50 The Armstrong Lie 11:55 Presumed Innocent 14:00 Jack the Giant Slayer 15:55 The Armstrong Lie 18:00 Presumed Innocent 20:05 Jack the Giant Slayer 22:00 Movie 43 23:35 Twelve 01:10 Carrie 02:50 Movie 43
Sport 07:00 Pepsí deildin 2015 08:50 Pepsímörkin 2015 11:30 Pepsí deildin 2015 13:20 Pepsímörkin 2015 14:35 IAAF Diamond League 2015 16:35 Pepsí deildin 2015 (Leiknir R. - Valur) 18:25 Pepsímörkin 2015 19:40 UEFA Champions League 2014 21:20 UFC Now 2015 22:10 World’s Strongest Man 2014 22:40 UEFA Europa League 2014/20
Öll almenn málningarvinna
Endurmálun Sandspörtlun Háþrýstiþvottur Utanhússmálun Húsfélög Tækjaleiga Fyrirtækjaþjónusta Nýmálun Ráðgjöf Viðarvörn Þakmálun Gluggamálun Heildarlausnir 20 ára reynsla, þekking & fagmennska Skrifstofa Krabbameinsfélagsins á Akureyri er lokuð vegna sumarleyfa í júlí og ágúst Þennan tíma er þó hægt að ná sambandi við starfsmenn með því að:
Senda okkur tölvupóst á netfangið kaon@simnet.is Senda eða koma með skilaboð og setja í póstkassann okkar í anddyrinu í Glerárgötu 24 Skilja eftir nafn og símanúmer á símsvara félagsins s. 461 1470 og við höfum samband Auk þess bendum við á gjaldfrjálst númer Ráðgjafaþjónustu Krabbameinsfélags Íslands – 800 4040
Fim.16.júlí
Tónleikar kl.21.00
Fim.23.júlí
Ensími Fös.24.júlí
VALDIMAR Þri.28.júlí 23/8 - Bjorkologie Forsala hafin í Eymundsson, graenihatturinn.is og á midi.is
16
ísl tal 2D
Mið-fös kl 18 Lau-sun kl 14:00, 16:00 & 18:00 Mán-þri kl 18:00
ísl tal 3D
Lau-sun kl 14:00
ens. tal 2D
Fös.- þri. kl. 20 og 22:15
Mið- þri kl 20:00
Fös.- þri. kl. 20 og 22:15
Mið-þri kl 18:00 & 20:00
12
16
12
12
Mið.- fim. kl. 17:45 og 20 Fös.- þri. kl. 17:45
Mið. og fim. 17:45 Miðþri klkl.22:00 Síðustu sýningar
12
12
Mið.-fim. kl. 20 og 22:15 Fös.- þri. kl. 17:45 12
Gildir 15. júlí – 21. júlí
Mið-þri kl 22:00 Lau-sun kl 16:00
12
Mið og fim kl.22:15 Síðustu sýningar 12 Lau.- sun. kl. 14
Lau.- sun. kl.14 (2D) og 16 (3D)
NÝR matseðill Komdu og prófaðu
www.arnartr.com
Nýr pizzamatseðill Nýir grillréttir, smáréttir og eftirréttir
Fös.17.júlí
Dikta
Tónleikar kl.22.00
Lau.18.júlí
Sniglabandið 30 ára afmælistónleikar
kl.22.00
Forsala hafin í Eymundsson, graenihatturinn.is og á midi.is
SUMAR ÚTSALA HEFST 16. JÚLÍ OPIÐ TIL KL 21:00 FYRSTA DAG ÚTSÖLUNNAR
LÁTTU SJÁ ÞIG OG GERÐU FRÁBÆR KAUP
–af lífi & sál–
Glerártorg verslunarmiðstöð | Akureyri | www.glerartorg.is