24. - 30. september 2014
38. tbl. 12. árg // Hafnarstræti 99 // Sími 412 4400 // dagskrain@n4.is // n4.is
Dömulegir dekurdagar
á Akureyri 10.-12. október 2014 er opinber samstarfsaðili Dömulegra dekurdaga
Á KONUKVÖLDI föstudagskvöldið 10. október á Glerártorgi
Vilt þú taka þátt ? Við leitum eftir konum á öllum aldri ! Tvær konur geta tekið þátt saman. Við leitum að systrum, mæðgum, vinkonum, frænkum, ömmum, mömmum... Skráning á dömulegirdekurdagar@akureyri.is Þáttakendur fá:
Föt frá Centro | Förðun frá snyrtistofunni Jöru | Klippingu og litun frá hársnyrtistofunni Medullu Þjálfun hjá einkaþjálfara hjá Átak heilsuþjálfun | Andlitsmeðferð hjá Aqua Spa Litun og plokkun hjá Aqua Spa | Andlitsförðun fyrir ljósmyndun hjá Aqua Spa
Glerártorg verslunarmiðstöð | Akureyri | www.glerartorg.is Opnunartímar: Mán.–fös. 10–18.30, lau. 10–17, sun. 13–17 | Opnunartímar Nettó: Mán.–fös. 10–19, lau. 10–18, sun. 12–18