N4 dagskráin 41-14

Page 1

15. - 21. október 2014

10

41. tbl. 12. árg // Hafnarstræti 99 // Sími 412 4400 // dagskrain@n4.is // n4.is

,,ROCKY ROAD“ BRÚNKUR

hlutir

sem þú vissir ekki um

HUND Í ÓSKILUM

Jólahlaðborð Ljúffengir réttir Jólahlaðborð 5.800.Jólamatur 4.600.Jólahangikjöt 3.400.-

Pantið í tíma

Hópar og fyrirtæki Sjá matseðil á www.bautinn.is Jólahlaðborð í sal la Vita é Bella 5.800.21. 22. 28. 29. nóv 5. 6. 12. 13. des

Bautinn

Veisluþjónusta

www.bautinn.is - bautinn@bautinn.is - S:462-1818


LAGERHREINSUN Í OKtÓBEr

Tilboð

2.900

Tilboð

2.500

Tilboð

4.752

MÓNA | FLÍSPEYSA | 4.990

SANDRA | FLÍSPEYSA | 8.900

OLYMPIA | LOÐFLÍSPEYSA | 7.920

Litir

Litir

Litir

Tilboð

4.990

Tilboð

8.900

Tilboð

7.990

EMILIA | JAKKi | 22.900

ARNE | VENDiJAKKi | 21.945

LUCAS | FLÍSPEYSA | 10.990

Litir

Litir

Litir

ICEWEAR • HAFNARSTRÆTI 106 • SÍMI 460 7450 • WWW.ICEWEAR.IS


ÞÍN ÚTIVIST ÞÍN ÁNÆGJA STORMUR | DÚNPArKA

50% AFSLÁTTUR Tilboð

1.500

UNA | LÉttUr JAKKi | 4.995 Litir

Tilboð

4.900

OLIVER | FLÍSPEYSA | 8.700 Litir

Litir

VERÐ ÁÐUR: 39.950

VERÐ NÚ: 19.975 BIRT MEÐ FYRIRVARA UM PRENTVILLUR. VÖRUR GETA VERIÐ UPPSELDAR.

OPIÐ: MÁN.- FÖS. 8-20 LAUGARDAGA 10-20 SUNNUDAGA 12-18


V GJ ÖR AF Ö U NU L M D

IN

FYRIR HEIM UE 32/40/48H5005 LED SJÓNVARP · 100 Hz. · Full HD 1920x1080p Mega skerpa · Afspilun USB: kvikmyndir, ljósmyndir, tónlist · Sjónvarpsmóttakari: Digital DVB-T2

ÁÐUR: 109.900

32"= NÚ: 87.920 ÁÐUR: 139.900

40"= NÚ: 111.920 ÁÐUR: 189.900

48"= NÚ: 151.920

UE 40/48/55 H6675 LED SJÓNVARP · 600 Hz. · Full HD 1920x1080p · 3D · SMART TV ÁÐUR: 229.900

40"= NÚ: 183.920 ÁÐUR: 289.900

48"= NÚ: 231.920 2014/2015 módel

Skjár: Micro Dimming fyrir betri svartann lit · AllShare: Auðvelt að streyma frá öðrum raftækjum í Smart TV · Betri örgjörvi: Quad Core tryggir frábært viðmót í Smart TV · Sérstakt Football Mode sem gerir íþróttaviðburði líflegri · Endalaust úrval af frábærum forritum í Smart Hub · USB upptaka og afspilun · Tvenn þrívíddargleraugu fylgja með og tvær góðar fjarstýringar · Hægt að stýra afruglara með sjónvarpsfjarstýringu · Gervihnatta móttakari

ÁÐUR: 369.900

55"= NÚ: 295.920


MILIN Í LANDINU

ORMSSON HEFUR AFNUMIÐ VÖRUGJÖLD Í ÖLLUM VERSLUNUM SÍNUM FYRSTIR ALLRA Vegna niðurfellingar vörugjalds hafa öll helstu heimilistækin lækkað í verði um 17% og sjónvörp, hljómtæki og annað um 20%.

UE 46/55/65 H8005 LED SJÓNVARP · 1000 Hz. · Full HD 1920x1080p SMART TV · CURVED ÁÐUR: 499.900

46"= NÚ: 399.920 ÁÐUR: 639.900

55"= NÚ: 511.920 ÁÐUR: 899.900

65"= NÚ: 719.920

// FURUVÖLLUR 5 · AKUREYRI · SÍMI 461 5000 // GARÐARSBRAUT 9 · HÚSAVÍK · SÍMI 464 1515 Opið virka daga kl.10-18 / Laugardaga kl.11-15




Haust og vetur 2014 - 20

BRUNCH Icelandair hótel Akureyri býður upp á glæsilegt margrétta brunchhlaðborð. Brunchinn er í boði á veturna alla sunnudaga frá 4. október kl. 11:30 - 14:00 Verð kr. 3.100 á mann Hálfvirði fyrir 6-12 ára Ókeypis fyrir yngri en 6 ára

HAPPY HOUR Happy Hour hjá okkur alla daga kl. 16:00 - 18:00. Við veitum 50% afslátt af bjór, víni hússins og kokteil dagsins hverju sinni.

Ultra Happy Hour alla laugardaga frá kl. 16:00 - 19:00.

HIGH TEA High Tea að breskri fyrirmynd er framreitt í setustofunni frá kl 14:00 18:00 alla daga. Njótum þess að gera eitthvað aðeins öðruvísi og fara í fínt teboð í eftirmiðdaginn. Verð kr. 2.300 á mann

Allar nánari upplýsingar á vefsíðu okkar; www.icelandairhotels.is/akureyri Fylgdu okkur á Facebook


015 á Icelandair hótel Akureyri

STEIKARHLAÐBORÐ Við bjóðum upp á glæsilegt steikarhlaðborð alla laugardaga frá kl. 18:00. Steik, salöt sósur og súkkulaði. Einstaklingar og hópar velkomnir.

Steikarhlaðborð og Mannakorn í eftirrétt 18. október Sérstakt tilboð þessa helgi Steikarhlaðborð og miði á Mannakornstónleika í Hofi kl. 23.00 aðeins kr. 13.000 á mann 18.000 kr. á mann með gistingu í tveggja manna herbergi með morgunverði 23.000 kr. á mann með gistingu í eins manns herbergi með morgunverði

Sérstakt villibráðaþema 1. + 8. nóvember Hreindýr, gæs, svartfugl, hrefna - sjá nánar á vefnum okkar.

JÓLAHLAÐBORÐ Okkar árlega rómaða jólahlaðborð verður haldið á eftirfarandi dögum í nóvember og desember: 21. og 22. nóvember 28. og 29. nóvember 5. og 6. desember 12. og 13. desember

Icelandair hótel Akureyri • Þingvallastræti 23 • Sími 518 1000 • akureyri@icehotels.is



Framsækið norðlenskt endurskoðunarfyrirtæki

Við tökum vel á móti þér Hafnarstræti 53 | 600 Akureyri | 430 1800 | enor@enor.is | www.enor.is


Við bjóðum á morgunverðarfund

Dagskrá

Morgunverðarfundur um efnahagsumhverfi fyrirtækja Við bjóðum fulltrúum fyrirtækja á Akureyri og í nágrenni til fundar um efnahagsmál, miðvikudaginn 22. október í Menningarhúsinu Hofi. Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsbanka mun halda erindi ásamt Ingólfi Bender, forstöðumanni Greiningar Íslandsbanka. Heiðar Már Guðjónsson mun einnig fjalla um Ísland sem miðstöð þjónustu á norðurslóðum. Fundurinn er opinn öllum og aðgangur er ókeypis. Boðið verður upp á léttan morgunverð. Skráning fer fram fyrir kl. 17.00 mánudaginn 20. október með tölvupósti á anna.kristin.magnusdottir@islandsbanki.is

islandsbanki.is

Netspjall

Sími 440 4000

Kl. 8.00

Húsið opnað

Kl. 8.15

Setning Ingi Björnsson útibússtjóri Íslandsbanka á Akureyri

Kl. 8.20

Áherslur Íslandsbanka Birna Einarsdóttir bankastjóri Íslandsbanka

Kl. 8.40

Mikilvægi flutninga Heiðar Már Guðjónsson hagfræðingur

Kl. 9.10

Ný þjóðhagsspá 2014-2016 Ingólfur Bender forstöðumaður Greiningar Íslandsbanka

Kl. 9.40

Umræður og fyrirspurnir

Kl. 10.00 Fundið slitið

Facebook


DAZZLING IN DIOR.

Dior kynning í Make Up Gallery 16. og 17. október frá 13 - 18 Kristín Ágústs sérfræðingur frá Dior verður í versluninni og veitir ráðgjöf um umhirðu húðar og förðun. Kynnum nýjan farða Diorskin Star, nýja varaliti Rouge Baume, nýja dásamlega haustlitalínu frá Dior, og nýjan Dior Addict ilm. Smokey eye sýnikennsla verður á föstudeginum kl. 17. Glæsilegur kaupauki fylgir kaupum á tveimur keyptum Dior vörum á meðan á kynningu stendur.

Vertu velkomin. Kynningarafsláttur af Diorskin Star farðanum á meðan á kynningu stendur.

MAKE UP GALLERY Snyrtivöruverslun Glerártorgi, Akureyri Sími: 578 1718





Rýmingar SALA AÐEINS 3 VERÐ

1000 2000 3000

Fyrstur kemur fyrstur fær!

GLERÁRTORGI Sími 461 2787


10

hlutir

sem þú vissir ekki um

Hund í óskilum 1. Fyrsta íslenska hljómsveitin sem u spilaði í Royal Albert Hall, svo kom Stuðmenn na 2. Handhafar tveggja Grímuverðlau llukór 3. Raggi Bjarna, Stuðmenn og Bjö narhitu Þelamerkurskóla hafa verið upp ilum hljómsveitir á tónleikum Hunds í ósk Bítlarnir 4. Hafa spilað helmingi lengur en kindur 5. Annar ræktar kornhænur, hinn sþætti 6. Spáðu fyrir um hrunið í útvarp 2006 lds7. Hundur í óskilum er ekki uppáha hljómsveit Dorritar a þriggja 8. Hundur í óskilum var upphafleg manna dinnerhljómsveit 9. Hundur í óskilum hét áður ,,Börn hins látna“ 9 hluti 10. Hundur í óskilum er bara með sem fólk vissi ekki fyrir

Hundur í óskilum eru með atriði í Föstudagsþættinum á N4


HVÍTA HÚSIÐ / SÍA - 14-2183

Með þinni þá töku fá sjál oðaliðar okkar æfingu í að opna stöðvarnar og taka á móti stórum hópi fólks. Þiggðu súpu, það hjálpar okkur.

Kjötsúpa Í samstarfi við Klúbb matreiðslumeistara færðu gómsæta kjötsúpu. Fjöldi samstarfsaðila leggur hráefnið til.

Samstarfsaðilar Eldað fyrir Ísland:

Fjöldahjálparstöðvar

Sjál oðaliðar

Kynntu þér málið

Um 50 stöðvar af 117 víðsvegar um landið verða opnaðar. Hvar er þín næsta?

Stöðvarnar verða mannaðar af sjál oðaliðum okkar líkt og um alvöru neyð væri að ræða.

Þú færð allar upplýsingar um hvaða öldahjálparstöðvar eru opnar á raudikrossinn.is


GJAFAVÖRUR

VÖRULISTI HAUST & VETUR


Amber-Hlíð, Austurbyggð 17

Hársnyrtistofan Amber, Hlíð, Austurbyggð 17. Dagana 15. - 31. október, í tilefni þess að um ár er liðið síðan Amber hárstofa tók við rekstri hársnyrtistofunnar á Hlíð (1. des. 2013),

bjóðum við 15% afslátt af öllum klippingum.

Amber-Hlíð er björt og rúmgóð stofa með mjög góðu aðgengi og veitir faglega og góða þjónustu í rólegu umhverfi. ALLIR VELKOMNIR.

Heiðaa Hrönn Hrö H önn

Inga

Hafdís

Tímapantanir í síma

854 4041

Opið þriðjud. - föstud. kl. 8:30-16:00 (18:00) Hafdís, Inga og Heiða Hrönn.


AUKATÓNLEIKAR


HOF AKUREYRI 18.10.14 UPPSELT KL. 20:00

AUKATÓNLEIKAR KL. 23:00

Mannakorn fagna 40 ára starfsafmæli í ár. Hljómsveitin, með þá Magga og Pálma í fararbroddi, ásamt Ellen Kristjánsdóttur, rennir í alla helstu smellina í bland við gullmola frá löngum og farsælum ferli. Tryggðu þér miða á menningarhus.is eða í síma 450 1000.


Með augum fortíðar

Þórhallur - effekt.is - 2014

A view from the past

Sýningunni lýkur 2. nóvember! Akureyri ljósmynduð með tækni 19. aldar Modern Akureyri through the lens of the 19.th century

Ljósmyndir / Photographs Hörður Geirsson Aðalstræti 58, Akureyri • Sími/Tel: 462 4162 • minjasafnid.is

Opið fimmtudag - sunndags 14-16 Open Thursday - Sunday 14-16


Jólahlaðborð

For- For�étt�r

á Ýdölum í Aðaldal

28 og 29 nóvember

Rjúpusúpa

For�éttir

Reykt nautat�nga Jólasíldarsalat Appelsínusíld Villibráðar�até HC Andersen egg Lifrarkæfa Graflax snitt�r Rækjukokteill Heit�eykt bleikja Reykt gæsabringa Humar snitt�r

Aðalréttir

Lambasteik Fleskesteik Innbakaður lax Bayonnes-skinka Húsavíkurhangikjöt

Eſtir�éttir

Ris a la Mande Eplakaka Sher����iffle Jólamareg�skaka Súkkulaðimús Volg súkkulaðikaka Koníaksís Jarðaberja-parfait Rjómi-ávex�ir-sósur

Sóldögg spilar Frank Sinat�a tónlist á meðan borðhaldi stendur! Ky�ning og smakk á Björk (líkjör) og Birki (snaps) Rangárbræður sy�g�a Ball að loknu hlaðborði með Sóldögg

Sætaferðir frá Akureyri Húsið opnar 19:30 23:00 hefst dansleikur 18 ára aldurstakmark Veislustjóri er Örlyg�r Hnefill Jónsson 8.950 á mann Tilboð f��ir hópa og f��ir�æki

Bókanir í síma og tölvupósti 464-2551 | salka@salkarestaurant.is


AFSAKIÐ Rétt á meðan við höfum okkur til Endurbætur á lóð og búnaði á Shell-stöðinni Hörgárbraut standa yfir til 1. desember. Verslun og dælur verða áfram opnar og munum við gera okkar besta til að halda þjónustustiginu í hæstu hæðum. Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda. Það tekur fljótt af.

Starfsfólk Shell Akureyri.



ÁLEINANGRUN EINFÖLD UPPSETNING

PLASTPLÖTUR FYRIR VEGGI

8 mm áleinangrun með límborða á öðrum kanti. Hátt einangrunargildi og þolir vel vatn og óhrein þess að endurvarpa birtu mjög vel.

Plöturnar eru unnar úr endurunnu plasti s.s. plastflöskum, gróðurhúsa plasti og umbúðaplasti. Steingrátt og svart eru staðlaðir litir á plastplötum en aðrir litir eru fáanlegir við sérpöntun.

Verð frá

Verð frá

2.970 kr. m²

án vsk.

850 kr. m

án vsk.

Stærðir

91,5 x 38,25 122 x 38,25 183 x 38,25 244 x 38,25

35m² 46,7m² 70 m² 93,3m²

PLASTRIMLAR PLASTPRÓFÍLAR Á GÓLF Plastrimlarnir undir sauðfé hafa notið mikilla vinsælda sem sauðfjárgólf. Þeir eru eitt ódýrasta gólfgerðarefnið á íslensk markaði. Plastrimlarnir hreinsa sig mjög vel og það þarf nær aldrei að þrífa gólfið. Plastrimlarnir eru íslensk framleiðsla og eru úr endurunnu plasti. Prófíllinn er 4.8m á lengd.

ERU KLÁR FYRIR

VETURINN? RÚÐU

.

RÁ KR

119

UR F SKÖF

af Mikið úrval frá örum bílahreinsiv

Tjöru- og dekkjahreinsir , rúðuvökvi, fröstlögur, þurrkublöð, bílaperur og margt fleira!

Austurvegur 69 - 800 Selfoss Sími 480 0400

Lónsbakki - 601 Akureyri jotunn@jotunn.is

700 - Egilsstaðir www.jotunn.is


Jólin á Sigló Skemmtun, söngur og tónlist

OPIN JÓLAHLAÐBORÐ ERU HELGARNAR 21., 22., 28. OG 29. NÓVEMBER OG 5., 6., 12. OG 13. DESEMBER. RAUÐKA BÝÐUR HÓPA VELKOMNA OG HEFUR Í BOÐI ÞRJÁ MISMUNANDI JÓLASEÐLA FRÁ OG MEÐ BYRJUN NÓVEMBER. Hannes Boy og Kaffi Rauðka Rauðkutorgi við höfnina || 580 Siglufirði www.raudka.is

Bókunarsími og allar upplýsingar S: 461·7730 eldhus@raudka.is


EasyGrow Nordic dún kerrupoki 24.900.Passar í flestar kerrur með 5 punkta beisli Stækkanlegur frá 98cm til 130cm Vats- og vindheldur Gott úrval kerru og bílstólapoka frá 10.900




Hljóðkerfaleiga

-NorðurlandsLEIGJUM ÚT HLJÓÐKERFI FYRIR: árshátíðir · fundi · veislur · tónleika og annan mannfagnað. Stór og smá kerfi ásamt hljóðmönnum og tæknimönnum fyrir öll tækifæri.

Hljóðkerfaleiga Norðurlands er einnig með skjávarpa, svið ljós og allt sem þig vantar til að halda flottan viðburð!

Hafðu samband og við hjálpum þér við að gera þinn viðburð betri

Hljóðkerfaleiga Norðurlands Sími 412 0000 · gaman@vidburdastofa.is


KJÖTBORÐIÐ HAGKAUP AKUREYRI

TILBOÐ NAUTAFILE

3.799kr/kg Gildir til 18. október á meðan birgðir endast.

verð áður 4.399

TILBOÐ HAMBORGARAR

120gr

199kr/stk verð áður 279

TILBOÐ GRÍSALUNDIR

1.899kr/kg verð áður 2.699

TILBOÐ HAMBORGARAR

90gr

149kr/stk verð áður 199



SPENNANDI VETUR Á N4

MATUR OG MENNING 4X

BLIK ÚR BERNSKU

ORKA LANDSIN

S

4

Í NÝJU LANDI

ÓVISSUFERÐ

FÖSTUDAGSÞÁTTURINN


GLETTUR

AÐ NORÐAN

Í FÓKUS

HVÍTIR MÁVAR

fyrir þig

AUÐÆFI HAFSINS II

N4 alltaf í beinni www.n4.is s. 412-4400


„Æðisleg, æðisleg ... ekki viss um að það komi út nokkur betri bók fyrir jólin.“ „Hádramatísk, bráðfyndin og nostalgísk.“ Friðrika Benónýsdóttir - Fréttablaðið

Guðrún Karítas - N4 Föstudagsþátturinn

„Gæðir liðna tíma lífi og sannkölluðum ævintýraljóma.“ Malín Brand - Morgunblaðið


Auglýsing

Stundarfró eftir Orra Harðarson Það var Stuðmannaball í Sjallanum. Sumarið 1989. Yfirskriftin: Hjarðmenn hins holdlega krafts. Frasinn var mögulega runninn undan rifjum hljómborðsleikara sveitarinnar, sem þótti svo orðhagur að þegar menn mættu honum á förnum vegi lét hann sig jafnvel ekki muna um að mæla undir fornyrðislagi. Dísa var rétt orðin átján ára og enn næsta óspjölluð á sálinni, þó að holdið hefði þá þegar sitthvað reynt. Hún kom auga á Arinbjörn þar sem hann sat einn úti í horni við stigann. Rosa lega er þetta sætur strákur, hugsaði hún. Hann leit upp og brosti með brúnum augunum, þeim fegurstu sem hún hafði nokkru sinni séð. Hún kom sjálfri sér á óvart og settist hjá honum. Rjóð í kinnum tók hún samstundis að titra í hnjánum, vandræðalega allsgáð. Blaðraði svo einhverja vitleysu um daginn og veginn, roðn aði svolítið meira og missti næstum andann. Arinbjörn var drukkinn en fjarska myndarlegur. Eitthvað svo umkomulaus, þrátt fyrir yfirvegun og sýnilegt sjálfsöryggi. Hann var lágvaxinn og grannur, en samt einhvern veginn of stór fyrir samkvæmið. Eins og kvikmyndastjarna. Í svörtu m síðfrakka, með hatt á höfði. Það var engu líkara en hann væri rétt kominn úr tökum á bíómynd um ævi einhvers bóhems og skálds, en ætti bara erfitt með að hrista af sér rulluna; eins og klisjulegt kvikmyndah andritið sæti enn í honum. Hann horfði á hana eins og almættið hefði úthlutað honum eksklúsívu útsýni yfir tilf inn ingalíf henn ar og hugsanir. – Ef þú værir hafið vildi ég drukkna í þér, sagði hann og lét hálfreykta sígarettuna falla ofan í tómt rauðvínsglasið. – Þú, Þórdís, þú … ert dúr. Glaðvær og tær. En ég … ég er aftur meira svona moll. Enginn hafði áður kallað hana Þórdísi, nema til áhersluþunga þegar hún var skömmuð fyrir eitthvað í skólanum eða heima fyrir. 11


Auglýsing

Stundarfró eftir Orra Harðarson Annars var það alltaf bara Dísa. Og aldrei hafði nokkur maður talað svona blíðlega til hennar; hvíslað hægum, þýðum rómi: ástin mín. Það gilti einu þótt röddin væri eilítið drafandi. Hún var óörugg og tilvistarkreppt alþýðustúlka. Kláraði rétt skólaskylduna. Virtist dæmd til að pakka vondu súkkulaði í verksmiðjunni á daginn. Og dreyma það svo á nóttunni. Amma hennar taldi stundum kindur. En á leið sinni inn í draumalandið sá Dísa bara Lindubuff. Vitaskuld þráði hún eitthvað annað og meira. En menntavegurinn heillaði ekki þó að hann lægi bókstaflega í næsta nágrenni. Hann var ámóta fyrirsjáanlegur og súkkulaðið á færibandinu. Hún fékk þó allavega greitt fyrir að standa vaktina við það. Dísa las mikið, aðallega rómana og ljóðabækur úr hillum ömmu sinnar: Jón Trausta og Kristmann. Davíð og Huldu. Og Dalalíf Guðrúnar frá Lundi. Þetta voru kannski ekki merkilegustu heimsbókmenntirnar, en hún gleymdi sér alveg yfir þeim. Þær voru yndislegar þessar huggustundir í græna stofusófanum, með bók í hendi og pepsí innan seilingar. Amma Steina í hægindastólnum að prjóna, með fæturna í nuddtækinu. Og stundum hlustuðu þær saman á útvarpssöguna sem barst úr eldhúsinu. Ört rennur æskublóð var ein. Höfundur las. Það gerði hann gjarnan. Hún var ömmustelpa en allnokkuð sjálfstæð. Töff týpa, eins og sagt var. Ávallt svartklædd frá toppi til táar. Í sokkabuxum og síðri mussu. Leðurjakka og hermannaklossum. Hlustaði nær eingöngu á þunglyndislega jaðartónlist. Og pönkaraleg leðurólin sem hún fékk upphaflega við sinaskeiðabólgu í vinnunni yfirgaf aldrei úlnlið vinstri handar. Bölsýnislegur klæðaburðurinn var brynja; ákveðin leið til að breiða yfir rómantíska heimssýn og viðkvæma lund. Yfirlýsing um 12


Auglýsing

Stundarfró eftir Orra Harðarson þroska og vitundarvakningu; að barndómurinn væri að baki og hún þá orðin þess albúin að mæta hverju sem er, í guðlausri veröld og flárri. En í sjálfu sér hafði hún lítið breyst, stúlkan er forðum sá sígarettustubba sem vorlauka í vanhirtum beðum fjölskyldubæjar. Hún kunni þá fágætu list að fegra heiminn með augunum. Samt gat verið svo fjarska erfitt að vera til. Hún var ekki nema rétt níu ára gömul þegar fyrsti heimsverkurinn helltist yfir. Hvað átti hún að gera við allt þetta munnvatn? Þurfti hún í alvöru að kyngja þessu alla ævi? Tilhugsunin var íþyngjandi. Og framleiðslan jókst eftir því sem þankarnir ágerðust. En svo bráði smám saman af henni, venju samkvæmt. Dýrðin á ásýnd hlutanna varð ævinlega ofan á. Arinbjörn, þessi dularfulli strákur að sunnan, var sannarlega himnasending. Það var auðvelt að falla fyrir rauðvínsleginni ljóðrænunni, enda kannski ekki úr háum söðli að detta. Þetta var ást við fyrstu sýn. Eftir ballið gengu þau hönd í hönd út í heiðskíra sumarnóttina, suður eftir Hafnarstrætinu og inn Aðalstræti. Staðnæmdust svo við hús ömmu Steinu uppi í Lækjargilinu og læddust inn um þvottahúsdyrnar. Því næst varlega niður kjallaratröppurnar – það brakaði í þriðju, fjórðu og níundu – og svo beinustu leið inn í herbergi Dísu og upp í brakandi rúmið. Þar elskuðust þau eins og enginn væri morgundagurinn. Nýrómantískt sálarpopp Sade í fermingargræjunum. Smooth Operator. Það voru orð að sönnu. Arinbjörn veitti henni unað sem hún þekkti til þessa aðeins úr dönskum blöðum. Svo lognaðist hann út af og pissaði á sig. Dísa setti það ekkert fyrir sig. Hún bjó bara um notalegt flet á gólfinu og færði hann varlega þangað; lagðist svo hjá honum og hlustaði á hjartað hamast undir húðinni. Hún var alsæl og ástfangin. Upp fyrir haus. 13


Auglýsing

Stundarfró eftir Orra Harðarson Sólin yfir Vaðlaheiðinni gægðist inn um kjallaragluggann, gardína á milli. Ilmur af nýslegnu grasi blandaðist saltri líkamslykt úrvinda elskenda. Mávagarg og krummakrunk. Hjólabjalla og barnshlátur. Allt var þetta eins og Guð væri að búa til bíó, þar til skyndilegar drunur frá nálægri þungavinnuvél yfirgnæfðu blæbrigðin óskáldlega. Kjallaraherbergið hristist lítið eitt. Það var einhvern veginn viðeigandi að Arinbjörn skyldi vakna við pissubílinn. Hann opnaði fagurbrún en eilítið blóðhlaupin augun, blés svartan toppinn mæðulega frá andlitinu og fálmaði eftir krumpuðum sígarettupakka af tegundinni Kent. Brosti svo feimnislega og bauð góðan dag. Hún kyssti hann, spratt upp á Evuklæðunum og glotti stríðnislega. – Heyrirðu marrið í fjölunum uppi? Amma er komin á lappir. Förum upp og fáum kaffi. Það má alveg reykja í eldhúsinu, sagði hún og kæfði þannig tóbaksathöfn Arinb jarnar í fæðingu. Dísa hafði aldrei verið svona ófeimin og ánægð með karlmanni í herberginu. Þótt Arinbjörn væri fráleitt fyrsti næturgestur hennar af gagnstæðu kyni voru fyrirrennarar hans sannast sagna afar óspennandi. Það var ekki hægt að ræða við þá um nokkurn skapaðan hlut nema bíla. Bólfimi þeirra var og sárlega ábótavant. Og hún varð yfirleitt þeirri stundu fegnust er þeir læddust aftur út um þvottahúsdyrnar. – Æ, hann var nú óttalegt skauð, þessi ræfill, sagði amma Steina um þann fyrsta sem þorði upp í eldhús. – Er hann ekki dóttursonur hennar Daddýjar? Mér fannst ég kannast við svipinn. Blessaður drengurinn. Ég veit nú bara ekki hvað kom fyrir fólkið á þeim bænum. Þetta er svo ólánlegt eitthvað og illa tilhaft. Einhver árans ógæfa yfir þessu alltaf hreint.

14





Gunnar Sigtryggsson Sölufulltrúi sími 844 8001

Gunnar Níels Ellertsson Sölufulltrúi sími 662 2939

Nýtt

Ingi Þór Ingólfsson Sölufulltrúi sími 698 4450

Blesagata 4

Einn vinsælasti skemmtistaður Akureyrar til sölu, traustur rekstur, góð langtímaleiga, ýmsir möguleikar fyrir rétta aðila. Upplýsingar veitir Ingi Þór á skrifstofu.

6,5 millj.

Hesthús fyrir 7-10 hesta með hlöðu og fjárhúsi á ágætum stað í Breiðholti

Nýtt

Tjarnarlundur 16

13,1 millj.

Snyrtileg tveggja herbergja íbúð á efstu hæð í fjölbýli.

Nýtt

Glerárgata 18

Arnar Tryggvason Lögg. fasteignasali

Nýtt

Vestursíða 36

3ja herbergja íbúð á 2.hæð í fjölbýlishúsi 79,4 fm.

Nýtt

Sigurbjörg Sigfúsdóttir Sölufulltrúi Sími 864 0054

15,5 millj.

Vel skipulögð 95,6 fm 3ja herb á jarðhæð í göngufæri við Miðbæ Akureyrar.

Nýtt

Ásvegur 7 Hauganes

23,5 millj

226,8fm fallegt einbýli hæð og kjallari auk 36fm bílskúr, alls 262,8 fm

Nýtt

Hólatún 6

24,9 millj.

Mjög snyrtileg 4ra herbergja íbúð á efri hæð.

Brattahlíð 10

48,5 millj.

Mjög fallegt 184,1 fm Einbýli á einni hæð, þar af 51,1fm bílskúr. Eignin var öll endurgerð árið 2008.

Sendu fyrirspurn á netfangið: midlun@midlunfasteignir.is


Sími 412 1600 Nýtt

Skíðabraut 11

16,5 millj.

163,8 fm Parhús á tveimur hæðum við Skíðabraut á Dalvík.

Nýtt

Eyrarlandsvegur 8

20,5 millj.

Nýtt

Skíðabraut 13-15

11,9 millj.

Þriggja herbergja 103,8fm íbúð í fjórbýli á jarðhæð með geymslum í kjallara.

Nýtt

Veitingastaður

Til sölu veitingastaður í fullum rekstri í Miðbæ Akureyrar. Upplýsingar veittar á skrifstofu. Mjög vel staðsett fimm herbergja neðri hæð 115,0 fm. í tvíbýlishúsi

Sunnutröð 6

35,5 millj.

Ljómatún 3

30,0 millj.

Mjög góð 4ra herb. íbúð með sér inngangi á jarðhæð samtals 112,8 fm.

Mjög fallegt 163,2 fm einbýli á einni hæð með sambyggðum bílskúr.

Bjarkarlundur 5

Nýtt

29,9 millj.

Afar góð íbúð á í rólegu og fjölskylduvænu hverfi á 1. hæð, 103,2 fm. Íbúðin stendur við botnlanga og er stutt í alla þjónustu.

Nýtt

Lækjargata 6

21,0 millj.

Tvær 2ja herbergja íbúðir. Íbúð á jarðhæð er 54,9 fm að stærð og íbúð í kjallara er 51,1 fm að stærð, samtals 106 fm.

Miðlun fasteignir · Kaupvangsstræti 1, 2. hæð · 600 Akureyri · Sími 412 1600 · midlunfasteignir.is


Sími 412 1600

Ásatún

Gunnar Níels Ellertsson Sölufulltrúi sími 662 2939

Gunnar Sigtryggsson Sölufulltrúi sími 844 8001

Ingi Þór Ingólfsson Sölufulltrúi sími 698 4450

Sigurbjörg Sigfúsdóttir Sölufulltrúi Sími 864 0054

Arnar Tryggvason Lögg. fasteignasali

AÐEINS ÞRJÁR ÍBÚÐIR EFTIR

Seld Seld Seld FULLBÚIN 4RA HERBERGJA ÍBÚÐ TIL SÝNIS

Seld Seld

Seld

d Seld Sel

Seld

www.behus.is

Einkar fallegar og vandaðar lúxusíbúðir Húsið, sem er þriggja hæða fjölbýlishús með fjórum fjögraherbergja íbúðum á hverri hæð. Tveir inngangar eru á húsinu með lyftu í báðum inngöngum ástamt stigahúsi, þar sem hvor lyfta þjónar tveimur íbúðum á hverri hæð. Í báðum inngöngum eru tvær hjóla/vagnageymslur ásamt tæknirými sem staðsett er við stigahús. Aðgengi að íbúðum á jarðhæð er beint úr aðalinngangi, en aðgengi að íbúðum á 2. og 3. hæð er beint frá lyftu, eða stigahúsi og inn í svalagang sem er í séreign viðkomandi íbúðar.

Sendu fyrirspurn á netfangið: midlun@midlunfasteignir.is Miðlun fasteignir · Kaupvangsstræti 1, 2. hæð · 600 Akureyri · Sími 412 1600 · midlunfasteignir.is


Tónleikar vegna útgáfu disksins Með fögnuði Í Hólaneskirkju á Skagaströnd Föstudaginn 17. október kl. 20:30 Glerárkirkju á Akureyri Laugardaginn 18. október kl. 17:00 Miðaverð 1000 kr.


Fjölskyldumeðferð SÁÁ á Akureyri

1.- 2. nóvember 2014 verður haldin HELGAR-FJÖLSKYLDUMEÐFERÐ SÁÁ

www.facebook.com/eagleakureyri

Ertu klár í veturinn?

15% afsláttur af öllum úlpum

Ekki missa af þessu

Gildir út október

Ráðhústorg 5 · Akureyri · sími 440 6800 · Opið virka daga 10-18, lau. 11-16


Hundur í óskilum

ÖLDIN OKKAR Drepfyndin samfélagsrýni í tali og tónum Frumsýning 31. október í Samkomuhúsinu

Miðasala hafin í Menningarhúsinu Hofi, sími 450 1000


æl

KYNNINGARFUNDUR SÁÁ Kynningarfundur SÁÁ verður haldinn fimmtudaginn 20. október kl. 18:00 á Göngudeild SÁÁ Akureyri, Hofsbót 4.

ÞAÐ ERU ALLIR VELKOMNIR Á fundinum verður fjallað um starfsemi SÁÁ, fíknsjúkdóma og meðvirkni. Fyrirspurnum verður svarað um tengd mál. Nánari upplýsingar í síma 824 7660


JÓLAÆVINTÝRI 2014 ERUM FARIN AÐ TAKA NIÐUR PANTANIR Í EITT AF BESTU JÓLAHLAÐBORÐUM LANDSINS 21. nóv • 22. nóv • 28. nóv 29. nóv Örfá sæti laus • 5. des • 6. des 12. des • 13. des Aðrar dagsetningar í boði fyrir hópa Kynnið ykkur gistináttatilboð á vefsíðu Hótel Kea www.keahotels.is

Hótel Kea | Hafnarstræti 87 - 89 | Símar 460 2000 / 460 2029 | veitingar@keahotels.is



Gæludýravörur

í miklu úrvali

gæludýrafóður

gæludýrafóður

Austurvegur 69 - 800 Selfoss Sími 480 0400

Lónsbakki - 601 Akureyri jotunn@jotunn.is

700 - Egilsstaðir www.jotunn.is


NÁMSKEIÐ Í OKTÓBER Uppeldi sem virkar - Í samstarfi við Þroska- og hegðunarstöð Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. Áhersla á að kenna foreldrum leiðir til að vera samtaka í uppeldi sem ýtir undir færni sem líkleg er til að nýtast barni til frambúðar. Foreldrar læra aðferðir til að styrkja eigin hæfni, laða fram æskilega hegðun barnsins og fyrirbyggja erfiðleika á jákvæðan hátt. Kennari: Lone Jensen, þroskaþjálfi hjá Þroska- og hegðunarstöð. Tími: Þri. 21. og 28. okt. kl. 17-21.

Stærðfræði í takt við tímann Kynntar framfarir sem hafa orðið í allri stærðfræðivinnu með tilkomu stærðfræðiforrita. Kennt að nota þekkingar- og stærðfræðiforritin Wolfram Alpha og Maple og ýmsar vefsíður til að leysa algeng verkefni. Innifalin er rafbókin Stærðfræði í takt við tímann og íslensk rafbók um stærðfræðiforritið Maple o.fl. Kennari: Viðar Ágústsson framhaldsskólakennari. Tími: Þri. 21. okt. kl. 9-12.

Stærðfræðikennsla í takt við tímann Kennt að nota þekkingar- og gervigreindarforritið Wolfram Alpha, skólaforritið Math is Fun, Geogebra og ýmsar vefsíður til að kenna og læra stærðfræði með miðlunartækni samtímans. Innifalin er stóra rafbókin Stærðfræði í takt við tímann og 17 ný kennsluhefti með verkefnum og lausnum um notkun UT í stærðfræði. Kennari: Viðar Ágústsson framhaldsskólakennari. Tími: Þri. 21. okt. kl. 13-16.

Skapandi skrif Grunnatriði skapandi skrifa; uppbygging, saga og persónur. Almennur inngangur að kvikmyndagerð og netútgáfu fyrir rithöfunda. Að skrifa um eigin reynslu; minningarbrot, eftirminnilegir atburðir eða uppákomur. Skapandi heimildamyndir og vídeódagbækur. Kennari: Einar Þór Gunnlaugsson, BA í kvikmyndagerð, MA í stjórnun/stefnumótun fyrir menningariðnaðinn. Tími: Þri. 28. og fim. 30. okt. kl. 14-18.

Ítarlegar upplýsingar um námskeiðin eru á simenntunha.is


BÁTURS DAGSIN

SUNNUDAGUR

MÁNUDAGUR

Grilluð kjúklingabringa

Skinkubátur

ÞRIÐJUDAGUR

Kalkúnsbringa og skinka

NÝTT

FIMMTUDAGUR

FÖSTUDAGUR

Sterkur ítalskur

Subway Club

NÝTT

LAUGARDAGUR Subway bræðingur

MIÐVIKUDAGUR Pizzabátur

NÝTT BRAGÐ Á HVERJUM DEGI. 6 tommu bátur á

549

kr.

nýtt bragð á hverjum degi

6” bátur*

250 kcal 2,4 g fita

Miðað við

100 g

Orka

470 kj / 110 kcal

Prótein

9,9 g

Kolvetni

17,3 g

Fita

KJÚKLINGABRINGA

1,1 g

*Miðað við staðlaðan 6" bát í heilhveitibrauði með fersku grænmeti, án sósu og osts.

Verð og framboð getur verið breytilegt. Auka kjötálegg og ostur er ekki innifalið í verði. Ekki er hægt að nota þetta tilboð með öðrum tilboðum. ©2014 Doctor’s Associates Inc. SUBWAY® er skráð vörumerki Doctor’s Associates Inc.


Dröfn

Eldhússögur 350 g mjúkt smjör 4.5 dl sykur 3 dl kakó 1 dl ljóst síróp 1/2 tsk salt 6 lítil eða meðalstór egg 3 dl hveiti

Karamelluglassúr: 2 dl rjómi 1 dl mjólk 3/4 dl ljóst síróp 300 g suðusúkkulaði eða 56%-70%, saxað

Rocky Road: 1 poki Dumle karamellur (120 g), skornar eða klipptar í þrennt ca. 1.5 dl pistasíur og/eða kasjúhnetur ca. 2 dl salthnetur nokkrir sykurpúðar klipptir niður eða mini-marshmallows

LAPPAVEISLA á Lamb Inn Öngulsstöðum

laugardaginn 1. nóvember

Nánar í næstu viku og á www.lambinn.is

Vilh Ofn stilltur á 175 gráður og Matajálmsdóttir rblog stórt form (ca. 26×38 cm) smurt að gari innan. Smjör og sykur hrært þar til það verður létt og ljóst. Kakói, sírópi og salti bætt út í. Því næst er eggjum bætt út í, einu í senn. Að síðustu er hveitinu blandað út í. Deiginu er því næst hellt í bökunarformið og bakað í miðjum ofninum við 175 gráður í 30-35 mínútur, kakan á að vera fremur blaut í miðjunni. Þá er kakan látin kólna á meðan glassúrinn er búin til. Rjómi, mjólk og síróp er sett saman í pott og hrært í pottinum á meðan suðan er að koma upp. Þegar suðan hefur komið upp er potturinn tekinn af hellunni og súkkulaðinu bætt út í, hrært þar til það hefur bráðnað. Þá er glassúrnum (ath. að blandan á að vera þunn) dreift jafnt yfir kökuna. Því næst eru hnetum, Dumle karamellum og sykurpúðum dreift jafnt yfir kremið. Kakan er sett í ísskáp í ca. tvo tíma eða þar til kremið hefur stífnað.

eldhussogur.com


Sýningin er ekki ætluð börnum yngri en 12 ára

FRUMSÝNING 24. OKT KL 20:00 2. SÝNING 25. OKT KL 20:00 3. SÝNING 26. OKT KL. 20:00


Miðvikudagur 15. október 2014

16.25 Frankie (2:6) 17.20 Disneystundin (37:52) 17.21 Finnbogi og Felix (10:13) 17.43 Sígildar teiknimyndir (7:30) 17.51 Nýi skólinn keisarans 18.15 Táknmálsfréttir (45) 18.25 Eldað með Niklas Ekstedt 18.54 Víkingalottó (7:52) 19.00 Fréttir 19.20 Veðurfréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Kastljós 20.00 Neyðarvaktin (2:22) Bandarísk þáttaröð um slökkviliðsmenn og bráðaliða í Chicago en hetjurnar á slökkvistöð 51 víla ekkert fyrir sér. Meðal leikenda eru Jesse Spencer, Taylor Kinney, Lauren German og Monica Raymund. 20.45 Hæpið (2:8) 21.15 Kiljan (4) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Litir ljóssins 23.05 Höllin (2:10) 00.05 Kastljós 00.30 Fréttir 00.40 Dagskrárlok

11:00 Grand Designs (10:12) 11:50 Grey’s Anatomy (11:24) 12:35 Nágrannar 13:00 Dallas (4:10) 13:45 Gossip Girl (4:10) 14:35 Smash (13:17) 15:20 Victorious 15:45 Grallararnir 16:10 Arrested Development 16:45 New Girl (21:24) 17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Nágrannar 17:57 Simpson-fjölskyldan 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Bad Teacher (6:13) 19:40 The Middle (22:24) 20:05 Heimsókn (4:28) 20:25 A to Z (2:13) 20:50 Grey’s Anatomy (3:24) 21:35 Forever (3:13) 22:20 Covert Affairs (14:16) 23:05 Enlightened (6:8) 23:35 NCIS (9:24) 00:15 The Blacklist (3:22)

18:00 Í Fókus - Heilsa 18:30 Hvítir Mávar Gestur Einar Jónasson hittir skemmtilegt fólk og ræðir um lífið og tilveruna. 19:00 Í Fókus - Heilsa e) 19:30 Hvítir Mávar (e) 20:00 Í Fókus - Heilsa e) 20:30 Hvítir Mávar (e) 21:00 Í Fókus - Heilsa e) 21:30 Hvítir Mávar (e) 22:00 Í Fókus - Heilsa e) 22:30 Hvítir Mávar (e) 23:00 Í Fókus - Heilsa e)

15:30 The Royal Family (5:10) 15:55 Welcome to Sweden (5:10) 16:20 Parenthood (4:22) 17:05 Extant (6:13) 17:50 Dr.Phil 18:30 The Tonight Show 19:10 The Talk 19:50 30 Rock (4:13) 20:10 Survivor (2:15) 20:55 Remedy (4:10) 21:45 Unforgettable (4:13) 22:30 The Tonight Show 23:10 Fargo (3:10) 00:00 Under the Dome (4:13)

Bíó 11:00 Hope Springs 12:40 The Winning Season 14:25 Stepmom 16:30 Hope Springs 18:10 The Winning Season 19:55 Stepmom 22:00 The Dark Knight Rises 00:40 Resident Evil: Retribution 02:15 Afterwards 04:00 The Dark Knight Rises

07:00 Undankeppni EM 2016 13:20 Undankeppni EM 2016 15:00 Moto GP 16:00 Undankeppni EM 2016 17:40 Þýski handboltinn 2014/15 19:00 Þýsku mörkin 19:30 Undankeppni EM 2016 21:10 Euro 2016 - Markaþáttur 22:05 Undankeppni EM 2016 23:45 UFC Unleashed 2014

Sport



Fimmtudagur 16. október 2014

15.05 Ástareldur 15.55 Evrópumótið í hópfimleikum 17.35 Friðþjófur forvitni (6:10) 17.43 Vasaljós (2:10) 18.10 Táknmálsfréttir (46) 18.20 18. öldin með Pétri Gunnarssyni (2:4) 19.00 Fréttir 19.20 Veðurfréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Kastljós 20.05 Evrópumótið í hópfimleikum Bein útsending frá forkeppni í kvennaflokki á Evrópumótinu í hópfimleikum sem fram fer í Laugardalshöll. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.25 Glæpahneigð (3:24) 23.10 Hraunið (3:4) Umdeildur útrásarvíkingur finnst látinn og í fyrstu lítur út fyrir að um sjálfsvíg sé að ræða. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. e. 00.00 Kastljós 00.25 Fréttir 00.35 Dagskrárlok

10:20 60 mínútur (33:52) 11:05 Nashville (18:22) 11:50 Harry’s Law (9:22) 12:35 Nágrannar 13:00 Mrs. Doubtfire 15:00 The O.C (24:25) 15:40 iCarly (5:25) 16:05 Back in the Game (3:13) 16:25 The New Normal (7:22) 16:50 New Girl (22:24) 17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Nágrannar 17:57 Simpson-fjölskyldan 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Fóstbræður (1:7) 19:45 Undateable (11:13) 20:10 Heilsugengið (2:8) 20:30 Masterchef USA (12:19) 21:15 NCIS (10:24) 22:00 The Blacklist (4:22) 22:45 Person of Interest (3:22) 23:30 Homeland (1:12) 00:20 Homeland (2:12) 01:10 The Knick (9:10)

18:00 Að Norðan 18:30 Óvissuferð í Húnaþingi vestra Þrjú pör leggja af stað í óvissuna og glíma við fjölbreyttar, skemmtilegar og krefjandi þrautir, þar til eitt par stendur uppi sem sigurvegari. Óvissan er algjör en eitt er víst, fjörið er allsráðandi! 19:00 Að Norðan (e) 19:30 Óvissuferð í Húnaþingi vestra (e) 20:00 Að Norðan (e)

14:45 The Voice (5:26) 16:15 The Biggest Loser (9:27) 17:45 Dr.Phil 18:30 The Tonight Show 19:10 The Talk 19:50 Parks & Recreation (18:22) 20:15 Minute To Win It Ísland 21:15 Growing Up Fisher (5:13) 21:40 Extant (7:13) 22:25 Scandal (17:18) 23:10 The Tonight Show 23:50 Unforgettable (4:13) 00:35 Remedy (4:10) 01:20 Scandal (17:18)

Bíó 12:50 Tenure 14:20 Journey 2: The Mysterious Island 15:55 Solitary Man 17:25 Tenure 18:55 Journey 2: The Mysterious Island 20:30 Solitary Man 22:00 A Few Good Men 00:15 Brake 01:50 Miss Conception 03:30 A Few Good Men

Sport 13:20 Undankeppni EM 2016 15:00 Leiðin til Frakklands 16:00 Þýski handboltinn 2014/15 17:20 Euro 2016 - Markaþáttur 18:10 Undankeppni EM 2016 19:50 NBA 20:15 UFC 2014 Sérstakir þættir 21:00 Formula 1 2014 23:30 Undankeppni EM 2016

SNJÓMOKSTUR OG HÁLKUVARNIR Á AKUREYRI 2014-2017 Framkvæmdadeild Akureyrarbæjar, fyrir hönd Bæjarsjóðs Akureyrar, óskar eftir tilboðum í tímavinnu við snjómokstur og hálkuvarnir á Akureyri árin 2014-2017. Verkefnið felst í hreinsun á snjó og krapa af götum, gangstígum og bifreiðastæðum ásamt snjómokstri og snjóflutningi, auk sandburðar á götur, gangstíga og bifreiðastæði. Útboðsgögnin verða afhent rafrænt á skrifstofu Mannvits á Akureyri eða í gegnum netfangið, reynirh@mannvit.is frá og með 15. október 2014 Tilboðsblaði skal skila í þjónustuanddyri Akureyrarbæjar eigi síðar en miðvikudaginn 29. október 2014 kl. 13:00. Fylgigögnum má skila inn rafrænt á fyrrnefnt netfang, eða með tilboðsblaði. Tilboð verða opnuð strax að loknum afhendingarfresti í fundarsal á 2. hæð Ráðhúss að viðstöddum þeim bjóðendum, eða fulltrúum þeirra, sem þess óska.


PIZZA - DVD WWW.SPRETTURINN.IS SÍMI 4 64 64 64

TILBOÐ VIKUNNAR* - ÞÚ SÆKIR

16” PIZZA m/sósu, osti, kjúklingi, sveppum, papriku og piparosti. + 2 gosdósir 33cl ........................ (Pepsi, Pepsi Max, 7up eða Appelsín)

1.990 kr.

*Gildir til 22. október 2014

WWW.SPRETTURINN.IS

PANTAÐU UPPÁHALDS PIZZUNA ÞÍNA Á NETINU - EKKERT ER EINFALDARA.

NÝTT NÝTT

NET-TILBOÐ - ÞÚ SÆKIR 16” PIZZA m/3 áleggstegundum + 2 ltr Pepsi eða Pepsi Max .........

1.690 kr.

NET-TILBOÐ - VIÐ SENDUM 16” PIZZA m/3 áleggstegundum + brauðstangir + 2 ltr af gosi (Pepsi, Pepsi Max, 7up, Mix eða Appelsín) ..

2.990 kr.

12” PIZZA m/3 áleggstegundum + brauðstangir + 2 ltr af gosi (Pepsi, Pepsi Max, 7up, Mix eða Appelsín) ..

2.490 kr.

NÚ GETUR ÞÚ VALIÐ UM ÞUNNAN BOTN EÐA KLASSÍSKAN, EKKERT MÁL... FÁÐU PIZZUNA SENDA HEIM AÐ DYRUM FYRIR AÐEINS 500 KR. SPRETTUR-INN - PIZZA - DVD

KAUPANGI - AKUREYRI / OPIÐ MÁN.-FIM. KL. 16-23 OG FÖS.-SUN. KL. 11:30-23


Föstudagur 17. október 2014

13.45 Ástareldur 14.35 Ástareldur 15.25 EM í hópfimleikum Bein útsending frá úrslitum blandaðar liða í unglingaflokki á Evrópumótinu í hópfimleikum sem fram fer í Laugardalshöll. 16.30 Kúlugúbbarnir (13:18) 16.53 Sanjay og Craig (8:20) 17.15 Táknmálsfréttir 17.25 EM í hópfimleikum Bein útsending frá úrslitum í stúlknaflokki á Evrópumótinu í hópfimleikum sem fram fer í Laugardalshöll. 19.00 Fréttir 19.20 Veðurfréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Hraðfréttir 20.00 Útsvar Bein útsending frá spurningakeppni sveitarfélaga. 21.10 Barnaby ræður gátuna 22.40 Savage-fjölskyldan 00.30 Inn í tómið 02.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

10:15 Last Man Standing (24:24) 10:40 White Collar (2:16) 11:25 Heimsókn 11:45 Junior Masterchef Australia (1:22) 12:35 Nágrannar 13:00 Dumb and Dumber 14:50 Thor Tales of Asgard 16:05 Young Justice 16:25 New Girl (23:24) 16:50 Bold and the Beautiful 17:12 Nágrannar 17:37 Simpson-fjölskyldan 18:03 Töfrahetjurnar (4:10) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Simpson-fjölskyldan (3:22) 19:45 Logi (4:30) 20:30 Mike and Molly (6:22) 20:55 NCIS: Los Angeles (20:24) 21:40 Louie (2:14) 22:05 Colombiana 23:50 Black Forest 01:15 Haunting of Molly Hartley

18:00 Föstudagsþáttur Hilda Jana og Kristján taka á móti góðum gestum og hafa það gott. 19:00 Föstudagsþáttur (e) 20:00 Föstudagsþáttur (e) Hilda Jana og Kristján taka á móti góðum gestum og hafa það gott. 21:00 Föstudagsþáttur (e) 22:00 Föstudagsþáttur (e) 23:00 Föstudagsþáttur (e) 00:00 Föstudagsþáttur (e) 01:00 Föstudagsþáttur (e) 02:00 Föstudagsþáttur (e) Bíó 11:10 Notting Hill 13:10 Dumb and Dumber 15:00 Drinking Buddies 16:30 Notting Hill 18:35 Dumb and Dumber 20:30 Drinking Buddies 22:00 The Counselor 23:55 The Place Beyond the Pines 02:15 The Remains of the Day 04:30 The Counselor

14:45 Friday Night Lights (10:13) 15:30 Survivor (2:15) 16:15 Growing Up Fisher (5:13) 16:40 Minute To Win It Ísland 17:40 Dr.Phil 18:20 The Talk 19:00 The Biggest Loser (11:27) 20:30 The Voice (6:26) 22:45 The Tonight Show 23:25 Law & Order: SVU (9:24) 00:10 Fargo (3:10) 01:00 Hannibal (3:13) 01:45 The Tonight Show Sport 13:10 Undankeppni EM 2016 14:50 Þýsku mörkin 15:20 Undankeppni EM 2016 17:00 Undankeppni EM 2016 18:40 Euro 2016 - Markaþáttur 19:30 Meistaradeild Evrópu 20:00 La Liga Report 20:30 Undankeppni EM 2016 22:10 Undankeppni EM 2016 23:50 UFC Live Events


ar g n u ý N li eð

á mats


Laugardagur 18. október 2014

07.00 Morgunstundin okkar 10.18 Hrúturinn Hreinn 10.30 EM í hópfimleikum Bein útsending frá úrslitum á EM í hópfimleikum sem fram fer í Laugardalshöll. 12.30 Alheimurinn 13.15 EM í hópfimleikum Bein útsending frá úrslitum í kvennaflokki á EM í hópfimleikum. 15.05 Vesturfarar (8:10) 15.45 EM í hópfimleikum Bein útsending frá úrslitum í karlaflokki á EM í hópfimleikum. 17.25 Táknmálsfréttir 17.35 Tré-Fú Tom (11:26) 17.57 Nína Pataló (2:39) 18.05 Vasaljós (3:10) 18.30 Hraðfréttir (4:29) 18.54 Lottó (8:52) 19.00 Fréttir 19.20 Veðurfréttir 19.25 Íþróttir 19.40 Óskalög þjóðarinnar (1:8) 20.50 Öryggisvörðurinn 22.20 Leigjandinn 23.55 Borgríki 01.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

07:00 Barnaefni Stöðvar 2 10:05 Kalli kanína og félagar 10:30 Villingarnir 10:55 Kalli kanína og félagar 11:10 Batman: The Brave and the bold 11:35 Big Time Rush 12:00 Bold and the Beautiful 13:45 Neyðarlínan (4:7) 14:10 Logi (4:30) 15:00 Sjálfstætt fólk (3:20) 15:45 Heimsókn (4:28) 16:10 Gulli byggir (5:8) 16:40 ET Weekend (5:52) 17:25 Íslenski listinn 17:55 Sjáðu (361:400) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (10:50) 19:10 Mið-Ísland (4:8) 19:35 Lottó 19:40 The Big Bang Theory 20:05 Stelpurnar (4:10) 20:30 Won’t Back Down 22:30 The Conjuring 00:25 J. Edgar 02:40 Safe House 04:35 A League of Their Own

15:00 Að Norðan þriðjudagur (e) 15:30 Glettur Austurland (e) 16:00 Í Fókus - Heilsa e) 16:30 Hvítir Mávar (e) 17:00 Að Norðan - fimmtudagur (e) 17:30 Óvissuferð í Húnaþingi vestra (e) 18:00 Föstudagsþáttur (e) 18:30 Föstudagsþáttur (e) 19:00 Að Norðan - Mánudagur (e) 19:30 Matur og menning 4x4 (e) 20:00 Að Norðan - þriðjudagur (e) 20:30 Glettur - Austurland (e) 21:00 Í Fókus - Heilsa e)

11:35 The Talk 12:55 Dr.Phil 14:55 Red Band Society (1:13) 15:40 The Voice (6:26) 17:55 Extant (7:13) 18:40 The Biggest Loser (11:27) 20:10 Eureka (19:20) 20:55 NYC 22 (7:13) 21:40 A Gifted Man (16:16) 22:25 Vegas (8:21) 23:10 Dexter (7:12) 00:00 Unforgettable (4:13) 00:45 Flashpoint (5:13) 01:30 The Tonight Show

Bíó 10:40 Limitless 12:25 Parental Guidance 14:10 In Her Shoes 16:20 Limitless 18:05 Parental Guidance 19:50 In Her Shoes 22:00 Arthur Newman 23:40 The Company You Keep 01:40 Contagion 03:25 Arthur Newman

Sport 12:20 Leiðin til Frakklands 13:20 La Liga Report 13:50 Spænski boltinn 14/15 Beint. Levante og Real Madrid. 15:55 Meistaradeild Evrópu 16:25 Þýski handboltinn 2014/15 17:50 Spænski boltinn 14/15 Beint. Barcelona og Eibar. 20:05 Spænski boltinn 14/15 21:45 UFC Unleashed 2014 22:30 Spænski boltinn 14/15 00:10 UFC Now 2014


Opnunartímar: Mánud. - föstud.: 11:30 - 13:30 & 17:00 - 21:30 Um helgar: 17:00 - 21:30 STRANDGÖTU 13 - 600 AKUREYRI - kruasiam@kruasiam.is - www.kruasiam.is

Við erum á fésbókinni

Hádegishlaðborð Kr. 1.650,- / Kr. 1.750,- m. gosi Alla virka daga frá kl. 11:30 - 13:30

Sótt/Sent Tilboð 1

(fyrir tvo eða fleiri)

Tilboð 2

(fyrir tvo eða fleiri)

• Djúpsteiktar rækjur • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Kjúklingur í massaman karrý • Hrísgrjón

• Djúpsteiktar rækjur • Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í súrsætri sósu • Hrísgrjón

3.490,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 1.645,- kr. á manninn

3.490,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 1.645,- kr. á manninn

Tilboð 3

Tilboð 4

(fyrir tvo eða fleiri)

(fyrir tvo eða fleiri)

• Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í gulu karrý • Steiktur kjúklingur í ostrusósu m. papriku & lauk • Hrísgrjón

• Djúpsteiktar rækjur • Steikt nautakjöt í ostrusósu • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Fiskur í sætri chilisósu • Hrísgrjón

3.690,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 1.745,- kr. á manninn

3.690,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 1.745,- kr. á manninn

Ath. Gerum ekki breytingar á tilboðum

Heimsending eftir kl. 17

2 lítrar af Pepsi eða Pepsi MAX fylgja ef keypt er fyrir þrjá eða fleiri! Heimsendingargjald 500,- kr.

Hægt er að skoða matseðil í sal á heimsíðunni www.kruasiam.is


Sunnudagur 19. október 2014

07.00 Morgunstundin okkar 10.20 Óskalög þjóðarinnar (1:8) 11.20 Hraðfréttir 11.40 Nautnir norðursins (7:8) 12.10 Djöflaeyjan (3:27) 12.40 Villta Arabía (2:3) 13.30 Litir ljóssins 14.15 Gasland 16.00 Sitthvað skrítið í náttúrunni 16.50 Hestöfl 17.00 Vísindahorn Ævars 17.10 Táknmálsfréttir 17.20 Stella og Steinn (18:42) 17.32 Sebbi (3:40) 17.44 Ævintýri Berta og Árna 17.49 Hrúturinn Hreinn (2:10) 17.56 Skrípin (24:52) 18.00 Stundin okkar (3:28) 18.25 Basl er búskapur (1:10) 19.00 Fréttir 19.20 Veðurfréttir 19.25 Íþróttir 19.40 Landinn 20.10 Vesturfarar (9:10) 20.50 Hraunið (4:4) 21.45 Downton Abbey (1:8) 22.55 Vafasöm fjármögnun 00.30 Afturgöngurnar (3:8)

2 3 4 4 2

07:00 Barnatími Stöðvar 2 10:15 Ozzy & Drix 10:35 Lukku láki 11:00 Scooby-Doo! Mystery Inc. 11:20 iCarly (20:25) 11:45 Töfrahetjurnar (4:10) 12:00 Nágrannar 13:40 Stelpurnar (4:10) 14:05 Heilsugengið (2:8) 14:25 Meistaramánuður (3:4) 14:45 Veep (8:10) 15:15 Mike & Molly (16:23) 15:40 Louis Theroux: Extreme Love - Dementia 16:45 60 mínútur (3:52) 17:30 Eyjan (8:16) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (60:100) 19:10 Ástríður (10:12) 19:35 Sjálfstætt fólk (4:20) 20:10 Neyðarlínan (5:7) 20:35 Rizzoli & Isles (13:16) 21:20 Homeland (3:12) 22:10 The Knick (10:10) 23:10 60 mínútur (4:52) 00:00 Eyjan (8:16) 00:50 Daily Show: Global Edition

3 1 8 9 3 6

7 8 5 5 3 2 1 4 6 8 9 4 7 7 3 1 4 9 5 3

Miðlungs

15:00 Að Norðan þriðjudagur (e) 15:30 Glettur Austurland (e) 16:00 Í Fókus - Heilsa e) 16:30 Hvítir Mávar (e) 17:00 Að Norðan - fimmtudagur (e) 17:30 Óvissuferð í Húnaþingi vestra (e) 18:00 Föstudagsþáttur (e) 18:30 Föstudagsþáttur (e) 19:00 Að Norðan - Mánudagur (e) 19:30 Matur og menning 4x4 (e) 20:00 Að Norðan - þriðjudagur (e) 20:30 Glettur - Austurland (e) 21:00 Í Fókus - Heilsa e)

16:25 Welcome to Sweden (5:10) 16:50 Parenthood (4:22) 17:35 Remedy (4:10) 18:20 Reckless (7:13) 19:05 Minute To Win It Ísland 20:05 Gordon Ramsay Ultimate Cookery Course 20:30 Red Band Society (2:13) 21:15 Law & Order: SVU (10:24) 22:00 Fargo (4:10) 22:50 Hannibal (4:13) 23:35 Ray Donovan (7:12) 00:25 Scandal (17:18) 01:10 The Tonight Show

Bíó 07:30 My Cousin Vinny 09:30 You’ve Got Mail 11:30 The Jewel of the Nile 13:15 Fun With Dick and Jane 14:45 My Cousin Vinny 16:45 You’ve Got Mail 18:45 The Jewel of the Nile 20:30 Fun With Dick and Jane 22:00 Pacific Rim 00:10 Dredd 01:45 Game of Death 03:25 Pacific Rim

Sport 10:10 Þýski handboltinn 2014/15 11:35 Spænski boltinn 14/15 14:55 Undankeppni EM 2016 16:35 Euro 2016 - Markaþáttur 17:25 Moto GP 18:25 Undankeppni EM 2016 20:05 Pepsí deildin 2014 22:05 Þýsku mörkin 22:35 Meistaradeild Evrópu - fré 23:05 UFC Unleashed 2014 23:50 NBA

5 1 4

3

5 3 7 9

4

1 3 9

4

2

3 4 9 5 4 8 6 2 9 1 3 5 6 Erfitt



Mánudagur 20. október 2014

17.20 Babar 17.42 Spurt og sprellað (10:26) 17.47 Grettir (3:19) 17.59 Skúli skelfir (16:26) 18.10 Táknmálsfréttir (50) 18.20 Vesturfarar 19.00 Fréttir 19.20 Veðurfréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Kastljós 20.00 Óskalög þjóðarinnar - úrslit 20.05 Villta Arabía (3:3) 21.00 1864 (1:8) Glæný dönsk sjónvarpsþáttaröð. Þættir byggðir á sannsögulegum atburðum ársins 1864 þegar kom til stríðsátaka milli Dana og Prússa, einu blóðugasta stríði sem Danir hafa tekið þátt í. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Viðtalið (6:28) 22.45 Konur í evrópskri listasögu 23.45 Hæpið (2:8) 00.15 Kastljós 00.40 Fréttir

11:45 Falcon Crest (10:22) 12:35 Nágrannar 13:00 Mistresses (4:13) 13:45 So You Think You Can Dance (4:15) 15:05 Ofurhetjusérsveitin 15:25 ET Weekend (5:52) 16:15 New Girl (24:24) 16:40 Bara grín (5:6) 17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Nágrannar 17:57 The Simpsons 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Mindy Project (20:24) 19:40 The Goldbergs (23:23) 20:05 Gulli byggir (6:8) 20:35 Brestir (1:8) 21:05 Outlander (2:16) 22:05 Legends (6:10) 22:50 Boardwalk Empire (7:8) 23:45 Modern Family (3:22) 00:05 The Big Bang Theory (3:24) 00:25 Gotham (3:16)

18:00 Að norðan Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 18:30 Matur og menning 4x4 Hallgrímur Sigurðarson matreiðslumaður ferðast um landið og kynnir sér mat og menningu landans. 19:00 Að norðan (e) 19:30 Matur og menning 4x4 (e) 20:00 Að norðan (e) 20:30 Matur og menning 4x4 (e)

15:40 Design Star (5:13) 16:25 The Good Wife (11:22) 17:05 Red Band Society (2:13) 17:50 Dr.Phil 18:30 The Tonight Show 19:10 The Talk 19:50 Rules of Engagement 20:10 Kitchen Nightmares (5:10) 20:55 Reckless (8:13) 21:45 Flashpoint (6:13) 22:30 The Tonight Show 23:10 Law & Order: SVU (10:24) 23:55 Hannibal (4:13)

Bíó 10:10 Honey 12:00 Hook 14:20 Fever Pitch 16:05 Honey 17:55 Hook 20:15 Fever Pitch 22:00 The Double 23:40 The Crazies 01:20 My Brother is An Only Child 03:05 The Double

12:55 Spænski boltinn 14/15 14:35 Pepsímörkin 2014 17:05 Moto GP 18:05 Þýsku mörkin 18:35 Spænski boltinn 14/15 Bein útsending frá leik Real Sociedad og Getafe í spænska boltanum. 20:35 Spænsku mörkin 14/15 21:05 UFC Live Events 22:40 Spænski boltinn 14/15

Sport

NÁMSKEIÐ Í NÆMNI 18. OKT. STJÓRNANDI JÓN LÚÐVÍKS STARFANDI MIÐLAR:

Opið hús hjá félaginu 1. og 2. nóvember

Þórhallur Guðmundsson 25.-26. okt. Ragnhildur Filipusdóttir Lára Halla, væntaleg 20. okt. Sunna Árnadóttir Ólafur Thorarenssen, væntanlegur 17. okt Jón Lúðvíks Guðbjörg Guðjóns Guðbjörg Hennings

Pantanir í síma 851 1288

Laugardagskaffið Minnum á laugardagskaffið alla laugardaga í vetur á sama tíma. Allir Velkomnir


Þessir áhugaverðu tónleikar komnir í sölu

ADHD 23.OKTÓBER

MUGISON 24.OKTÓBER

DÚNDURFRÉTTIR FIMMTUDAGSKVÖLDIÐ 30.OKTÓBER

FÖSTUDAGSKVÖLDIÐ 31.OKTÓBER

“Wish you were here” The Longs

“More than a feeling” The Hits Best of Classic Rock

Forsalan hafin á midi.is og í Eymundsson Græni hatturinn · Hafnarstræti 96 · Akureyri · 461 4646 · 864 5758 Facebook.com/grænihatturinn


Þriðjudagur 21. október 2014

16.30 Ástareldur 17.18 Snillingarnir (13:13) 17.40 Violetta 18.25 Táknmálsfréttir 18.35 Melissa og Joey (6:21) 19.00 Fréttir 19.20 Veðurfréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Kastljós 20.00 Djöflaeyjan 20.30 Alheimurinn (13:13) 21.15 Castle (1:24) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Morðæði (2:4) Áhrifamikil bresk þáttaröð þar sem sögusviðið er venjulegt þorp með venjulegu fólki. Morðingi gengur berserksgang á 24 tímum og myrðir fjölda fólks í þorpinu. Fréttamaður kemur til þorpsins og reynir að átta sig á atburðarásinni og miðla henni til umheimsins. 23.10 1864 (1:8) 00.10 Kastljós 00.35 Fréttir

11:00 Flipping Out (6:12) 11:45 The Newsroom (9:9) 12:35 Nágrannar 13:00 So You Think You Can Dance (5:15) 14:20 The Mentalist (11:22) 15:05 Hawthorne (3:10) 15:50 Scooby-Doo! Leynifélagið 16:15 Sjáðu (361:400) 16:45 New Girl (1:25) 17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Nágrannar 17:57 The Simpsons 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Meistaramánuður (4:4) 19:40 2 Broke Girls (19:24) 20:05 Modern Family (4:22) 20:30 The Big Bang Theory (4:24) 20:50 Gotham (4:16) 21:35 Stalker (3:13) 22:20 The Strain (2:13) 23:05 Daily Show: Global Edition 23:30 A to Z (2:13) 23:50 Grey’s Anatomy (3:24)

TIL LEIGU NÝ 75M² ÍBÚÐ 3 herbergja íbúð í Vaðlaheiði, 7 mín. frá Akureyri. Íbúðin er fullbúin húsgögnum. Herbergi með 2 rúmum. Annað herbergi með tveim rúmum og kojum. Baðherbergi með sturtu einnig þvottavél og þurrkari. Stór borðstofa, 12 manna borð. Flott eldhús m.a. tvöfaldur ísskápur með klakavél. Stofan er með frábæru útsýni yfir Akureyri. Átta manna tungusófi. Flatskjár með afruglara. Góð internet tenging (ljósleiðari). Rafmagn hiti og internet innifalið í leigu. Leiga kr. 130.000 (Fyrsti og síðasti mánuður greiddur við undirritun leigusamnings) Aðeins fyrir trausta og góða leigjendur. Upplýsingar í síma 895 6029

Sjá myndir: Flickr.com/cosyapartments

18:00 Að Norðan 18:30 Glettur Austurland Gísli Sigurgeirsson fræðist um mannlífið á Austurlandi. 19:00 Að Norðan (e) 19:30 Glettur að Austan (e) 20:00 Að Norðan (e) 20:30 Glettur að Austan (e) 21:00 Að Norðan (e) 21:30 Glettur að Austan (e) 22:00 Að Norðan (e) 22:30 Glettur að Austan (e)

15:40 Franklin & Bash (3:10) 16:20 Reckless (8:13) 17:05 Kitchen Nightmares (5:10) 17:50 Dr.Phil 18:30 The Tonight Show 19:10 The Talk 19:50 Trophy Wife (7:22) 20:10 The Royal Family (6:10) 20:35 Welcome to Sweden (6:10) 21:00 Parenthood (5:22) 21:45 Ray Donovan (8:12) 22:35 The Tonight Show 23:15 Flashpoint (6:13)

Bíó 10:35 Mrs. Doubtfire 12:40 Bourne Identity 14:35 Say Anything 16:15 Mrs. Doubtfire 18:20 Bourne Identity 20:20 Say Anything 22:00 Trainspotting 23:35 The Pool Boys 01:05 Tomorrow When the War Began 02:50 Trainspotting

Sport 15:55 UEFA Champions League 2014 Bein útsending frá leik CSKA Moscow og Manchester City í Meistaradeild Evrópu. 18:00 Meistaradeildin - upphitun 18:30 UEFA Champions League Beint. Barcelona og Ajax. 20:45 Meistaradeildin Meistaramörk 21:30 UEFA Champions League



16

Mið-fim 18:00 og 21:00 Fös-þri 20:00 Fös.- þri. kl. 20 og 22:15

16

Fös-þri 18:00, 20:00 og 22:00 Lau-sun 20:0012og 22:00 Fös.- þri.16:00, kl. 20 18:00, og 22:15 Mán-þri 18:00, 20:00 og 22:00 16

16

Mið-fim 20:00 og 22:00 Fös-þri 18:00

12

Mið.- fim. kl. 17:45 og 20 Fös.- þri. kl. 17:45

Mið. og fim. kl. 17:45 Síðustu sýningar

12

Lau.- sun. kl. 14

Fös.- þri. kl. 17:45

Lau-sun 14:00 (2D)

Lau-sun 14:00 (2D) Lau-sun 16:00 (3D) Mið og fim kl.22:15 Síðustu sýningar 12

12

Mið - fim 17:40 16 Síðastu sýningar Mið.-fim. kl. 20 og 22:15

Lau.- sun. kl.14 (2D) og 16 (3D)



www.sambio.is

Mið-fim Mið-fim 18:00 18:00 og og 20:00 20:00 Fös Fös 18:00 18:00 Lau-sun Lau-sun 15:50 15:50 og og 18:00 18:00 Mán-þri Mán-þri 18:00 18:00 7

Fös-sun 20 og 22:20 Mán-þri 19:30 og 22:20

L

L Mið-fös 20:00 Lau-sun 17:40 og 20:00 Mán-þri 20:00

16

Mið-fim 22:00 Fös- sun 22:50 Mán-þri 22:20

Mið-fös 18:00 Lau-sun 14:00 og 16:00 Mán-þri 17:30

Lau-sun14:00 12

Mið-fim 22:20

L

L

Verslaðu miða á netinu inn á: www.sambio.is

Munið þriðjudagstilboðin!

Sparbíó* 750 kr. miðaverð á allar myndir sem merktar eru með appelsínugulu (0-8 ára kr.700) fös. - lau. & sun.

Sparbíó* 3D MYNDIR 1000 kr. merkt grænu (0-8 ára kr. 950) ÞRIÐJUDAGSTILBOÐIN 850kr. miðinn á allar myndir og 1000kr á 3D - Gildir ekki á íslenskar myndir



Góðkaup

Samsett tilboð: Pizza, meðlæti og gos, sótt eða heimseint (+ 700 kr)

Góðkaup A

Góðkaup B

Góðkaup C

Góðkaup D

Miðstærð pizza með 3 áleggjum +Brauðstangir eða franskar eða hvítlauksbrauð +2L gos

Stór pizza með 3 áleggjum +Brauðstangir eða franskar eða hvítlauksbrauð +2L gos

2x stór pönnupizza með 3 áleggjum +Brauðstangir eða franskar eða hvítlauksbrauð +2L gos.

2x stór pizza með 3 áleggjum +Brauðstangir eða franskar eða hvítlauksbrauð +2L gos.

2.590.-

3.190.-

4.390.-

4.390.-

Sparkaup - Sótt

Pizzu tilboð: Stök pizza tvö álegg, aðeins sótt.

Sparkaup A

Sparkaup B

Sparkaup C

Sparkaup D

Miðstærð pizza með 2 áleggjum.

Stór pizza með 2 áleggjum.

Stór pönnupizza með 2 áleggjum.

2x miðstærð pizza með 2 áleggjum.

1.290.-

1.690.-

1.690.-

2.090.-

Þriðjudagar eru APPsláttardagar Pantaðu með APPinu og fáðu 30% afslátt Afsláttarkóðinn er APP01

Sækja APP

Pantaðu með APPi, á greifinn.is eða í síma 460 1600 Greifinn Veitingahús

|

Glerárgötu 20

|

600 Akureyri

|

www.greifinn.is


Fรถstudags- og laugardagskvรถld

TODMOBILE

Tรณnleikar kl.22.00


– fyrir kröfuharða ökumenn AKUREYRI

EGILSSTAÐIR

Draupnisgötu 5 462 3002

Þverklettum 1 471 2002

REYKJAVÍK Skeifunni 5 581 3002

REYKJAVÍK

Skútuvogi 12 581 3022

Verum örugg á veginum

AKUREYRI

EGILSSTAÐIR

REYKJAVÍK

REYKJAVÍK

Draupnisgötu 5 462 3002

Þverklettum 1 471 2002

Skeifunni 5 581 3002

Skútuvogi 12 581 3022

Dekkin skipta

AKUREYRI

öllu máli! EGILSSTAÐIR

REYKJAVÍK

REYKJAVÍK

Þverklettum 1 471 2002

Skeifunni 5 581 3002

Skútuvogi 12 581 3022

AKUREYRI

EGILSS

AKUREYRI

EGILS

Draupnisgötu 5 462 3002

Þverkl 471 20

AKUREYRI

EGILS

Draupnisgötu 5 462 3002

Þverkl 471 20

Draupnisgötu 5 462 3002

Þverkle 471 200

Þú færð þau í Dekkjahöllinni.

Draupnisgötu 5 462 3002

2011

2011

2011

Skoðaðu úrvalið á vefnum okkar:

www.dekkjahollin.is2011 AKUREYRI

Draupnisgötu 5 462 3002

EGILSSTAÐIR Þverklettum 1 471 2002

REYKJAVÍK Skeifunni 5 581 3002

REYKJAVÍK

Skútuvogi 12 581 3022

/dekkjahollin


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.