Jóla
BLAÐIÐ Útgefandi: N4 ehf. S: 412 4400
HEIMILIÐ: EINFALT OG ÓDÝRT JÓLASKRAUT
N4sjonvarp
TELJUM NIÐUR TIL JÓLA Í EITT & ANNAÐ Á AÐVENTUNNI
N4sjonvarp
N4 blaðið
N4 hlaðvarp
45. tbl 17. árg 4.12 - 17.12 n4@n4.is
FINNDU BÓKAORMINN
Úrval af jólagjöfum í Icewear
TÍSKA & ÚTLIT: HÁTÍÐARFÖRÐUNIN
GOTT MÁL
Tímaflakk
Í ÞESSU BLAÐI:
HVAR ERUM VIÐ?
www.n4.is
ICEWEAR
HAFNARSTRÆTI 106
OPIÐ: VIRKA DAGA 09:00-18:00 SUNNUDAGA 10:00-18:00
Netverslun www.icewear.is frí heimsending um allt land
VIÐTAL: FRÚ VIGDÍS FINNBOGADÓTTIR
KRAKKASÍÐAN
Notalegt í svefnherbergið JÓLA-
TILBOÐ
MISTRAL HOME sængurföt Nýjar og spennandi gerðir af þessum sívinsælu sængurfötum komnar í DORMA Fullt verð 140x200 cm kr. 8.990.
Jólaverð aðeins 6.900 kr.
DORMA HOME Sænguföt Sængurfötin frá DORMA HOME eru ofin úr 300 gsm bómullarþræði sem gefur frábæra endingu, viðkomu og mýkt. Þau eru með OEKO-TEX® vottun um að þau séu framleidd án allra skaðlegra efna. Sængurfötin koma í 7 mismunandi mynstrum/litum og fást í 3 stærðum.
Fullt verð 140 x 200 cm: 8.990 kr.
Fullt verð 140 x 220 cm: 10.990 kr.
Fullt verð 140 x 200 cm: 15.990 kr.
Jólaverð aðeins: 6.900 kr.
Jólaverð aðeins: 8.900 kr.
Jólaverð aðeins: 11.900 kr.
JÓLATILBOÐ
20% AFSLÁTTUR
AFFARI – RO
BIANCO
Ro ilmkerti. Nokkrir ilmir.
Bianco ilmkerti. Nokkrir ilmir.
Fullt verð: 2.790 kr.
Fullt verð frá: 990 kr.
Jólatilboð aðeins 2.232 kr.
Jólatilboð frá 792 kr.
ILMKERTI, LUKTIR OG KERTASTJAKAR
AFFARI Sense ilmkerti. Nokkrir ilmir.
FRÁ AFFARI Akureyri Dalsbraut 1 558 1100
10 – 18 virka daga 11 – 16 laugardaga
Fullt verð: 3.590 kr.
Jólatilboð aðeins 2.872 kr.
www.husgagnahollin.is www.betrabak.is www.dorma.is
Verð og vöruupplýsingar í auglýsingunni eru birtar með fyrirvara um prentvillur. Tilboðin gilda til 17. desember 2019 eða á meðan birgðir endast.
www.dorma.is VEFVERSLUN
ALLTAF OPIN SMÁRATORG HOLTAGARÐAR AKUREYRI ÍSAFJÖRÐUR
Fyrir þínar bestu stundir
NATURE’S REST heilsurúm með Classic botni
30% AFSLÁTTUR af Rest dýnu og 20% af Classic botni
Val um svart eða hvítt PU leður eða grátt áklæði á Classic botni.
Stærð í cm
Fullt verð m/ botni
Jólatilboð
80x200 90x200 120x200 140x200 160x200 180x200
55.900 kr. 59.900 kr. 69.900 kr. 79.900 kr. 89.900 kr. 99.900 kr.
41.930 kr. 44.930 kr. 52.530 kr. 59.930 kr. 67.430 kr. 74.930 kr.
Stillanlegt og þægilegt
• Svæðaskipt pokagormakerfi • Burstaðir stálfætur • Sterkur botn • 320 gormar á m2 • Góðar kantstyrkingar
C&J SILVER stillanlegt rúm C&J silver er með sterkum stálbotni og kraftmiklum en hjóðlátum mótor. Rúminu fylgir þráðlaus fjarstýring með tveimur minnum og ljósi. Margir nota annað minnið fyrir svefnstillingu. Mælt er með að sofa í því sem nefnt hefur verið „þyngdarlausri stellingu“ (gravity zero) þar sem lágmarks álag er á mjaðmir, mjóbak og axlir. Það er gert með því að lyfta fótum í 4-6% halla og bakið er svo haft helmingi lægra. Með því að nýta sér fóthallan næst aukið blóðflæði. Við það dregur úr bólgum og fótapirringi. Seinna minnið er svo t.d. notað fyrir lestur eða sjónvarpsáhorf. Botn rúmsins dregst að vegg þannig að þú ert í eðlilegri fjarlægð frá náttborði og lampa. Sérstakur takki á fjarstýringunni kemur rúminu í upphaflega stöðu.
Þráðlaus fjarstýring með 2 minnisstillingum
VERÐDÆMI: 2 x 90 x 200 cm stillanlegt C&J silver rúm með Infinity heilsudýnum: Fullt verð: 437.800 kr.
Aðeins 399.900 kr.
Pia úlpa st: 10-26
19.999 kr
Vatnsheldni 15.000 mm Öndun 10.000 gsm Fóðrun 140 g/sqm YKK rennilás Hægt að taka hettu af
Jólapeysur í miklu úrvali verð frá 3.999
í Eyjafjarðarsveit AKUREYRI
ICELAND YURT
HÆLIÐ JÓLAGARÐURINN ÍSLANDSBÆRINN GEIRA GUNN GUNN LUPUS LUNA - VÍÐIGERÐI 2 DYNGJAN - LISTHÚS HOLTSEL
SMÁMUNASAFNIÐ SIGGA SÓLARLJÓS
ÁSAR GUESTHOUSE JÓGA Á JÓDÍSARSTÖÐUM KAFFI KÚ KYRRÐARHOFIÐ BRÚNALAUG GUESTHOUSE BRÚNIR/BRUNIRHORSE
n i m o k l e V Í Eyjafjarðarsveit
Laugardaginn 7. desember opna 16 ferðaþjónustuaðilar dyr sínar upp á gátt og kynna vörur sínar og þjónustu. Gríðarlega fjölbreytni er að finna í vöruúrvali og mikla ástríðu hjá hverjum og einum ferðaþjónustuaðila. Skellið ykkur á rúntinn og kynnið ykkur málið og nælið ykkur í nokkrar umhverfisvænar jólagjafir í leiðinni þar sem flestir eru að selja gjafabréf á upplifun eða eitthvað ætilegt. Hlökkum til að sjá ykkur!
Þorláksmessuskata OKKAR SÍVINSÆLA SKÖTUHLAÐBORÐ VERÐUR Í HÁDEGINU 23. DESEMBER KL. 11:30-14:00 Kæst skata – Kæst og söltuð skata – Smáskata Plokkfiskur – Saltfiskur – Síld Kartöflur – Gulrætur – Gulrófur Hangiflot – Hamsatólg – Hnoðmör – Bráðið smjör Laufabrauð – Flatbrauð – Rúgbrauð Kaffi og eftirréttir …og fleira jólatengt Verð: 4.400 kr. BORÐAPANTANIR Í SÍMA 460 2000 YFIR HÁTÍÐIRNAR VERÐUR OPIÐ Á MÚLABERG BISTRO & BAR ALLA DAGA Nánari upplýsingar um opnunartíma og hátíðarmatseðla má finna á:
www.mulaberg.is
Múlaberg Bistro & Bar | Hótel Kea | Hafnarstræti 87-89 Tel : +354 460 2020 | www.mulaberg .is
Jarðböðin í Mývatnssveit bjóða KEA korthöfum 2 fyrir 1 af aðgangseyri í desember R TVEI R I R Y F EINN Opið alla daga frá kl. 12 til 22 Um jól og áramót 24.,25. og 31. des. kl. 12-15 26. - 30. des. kl. 12-20 1. janúar lokað 7. desember er jólasveinabað & jólamarkaður í Jarðböðunum. Jólabaðið hefst kl 16. Aðgangseyrir kr. 2500 fyrir fullorðna kr. 1500 fyrir 13-15 Frítt fyrir 12 ára og yngri
Jólasveinarnir verða í Dimmuborgum alla daga frá 30. nóv til 24. des frá kl. 11 til 13 og jólamarkaður Dyngjunnar opinn um helgar í des. www.visitmyvatn.is
INNLEND FRAMLEIÐSLA BETRI EINANGRUN
SAUÐÁRKRÓKI • Sími 455 3000 • steinull@ steinull.is • www.steinull.is
VIÐTALIÐ
Frú Vigdís Finnbogadóttir fæddist í Reykjavík 15. apríl árið 1930. Foreldrar hennar voru Sigríður Eiríksdóttir, hjúkrunarfræðingur og fyrrum formaður Hjúkrunarfélags Íslands og Finnbogi Rútur Þorvaldsson, prófessor í verkfræði. Vigdís var fjórði forseti Íslands og gegndi því embætti frá 1980 til 1996, eða í 16 ár.
Hin víðtæku áhrif Vigdísar Fjölmargar háskóla- og vísindastofnanir víðsvegar um heim hafa sæmt frú Vigdísi Finnbogadóttur heiðursdoktorsnafnbót og öðrum nafnbótum fyrir hennar störf m.a. í Frakklandi, Bandaríkjunum, Kanada, Bretlandi, Finnlandi, Svíþjóð, Japan, Spáni og Skotlandi. Nú hefur heiðursdoktorsnafnbót við heilbrigðisvísindasvið í Háskólanum á Akureyri bæst í hópinn. „Heilbrigðisvísindi auðvitað umlykja allt. Heilbrigð sál í heilbrigðum líkama er það sem er okkur mönnum mikilvægast. Mér finnst það mikill heiður og ég er afskaplega þakklát fyrir að hafa fengið þessa heiðursnafnbót við heilbrigðissvið einmitt af þessum sökum,“ sagði frú Vigdís eftir athöfnina í Háskólanum á Akureyri.
Íslenska tunga litrík og gagnsæ
Heiðursdoktorsnafnbótina hlaut Vigdís fyrir víðtæk jákvæð samfélagsleg áhrif, meðal annars á íslenska tungu, menningu og listir, jafnrétti og skógrækt, ásamt heilbrigðis- og líknarmálum. „Mér finnst fyrst og fremst að við þurfum að varðveita íslensku tunguna. Hún er svo
„Hún hefur gert meira en Íslendingar almennt átta sig á af því að hennar starf hefur líka verið svo fjölþætt erlendis. Hún hefur komið að stofnun margra stofnanna, hreyfinga og samtaka sem hafa lagt áherslu á mannréttindi, eflingu lýðræðis og alls hins góða í heiminum, eins og t.d. friði í Afríku, aðgengi almennings að heilbrigðisþjónustu og menntun. Hún er þá eini fulltrúi UNESCO fyrir tungumál í heiminum. Þannig að hún hefur verið að vinna ótrúlega víðþætt starf.“
„Það urðu auðvitað straumhvörf þegar kona var kjörin forseti. Ekki bara á Íslandi heldur um víða veröld. Vigdís var fyrsta konan sem var kjörin þjóðhöfðingi í lýðræðislegum kosningum, það olli kaflaskilum. Í embætti var Vigdís góður fulltrúi okkar Íslendinga á alþjóða vettvangi og sinnti hlutverki sínu með sóma hér heima líka. Heiður þeim sem heiður ber. Hún er svo sannarlega vel að því komin að fá þá nafnbót sem Háskólinn á Akureyri veitti henni hér í dag.“
SIGRÍÐUR HALLDÓRSDÓTTIR Prófessor við Heilbrigðisvísindasvið Háskólans á Akureyri
dýrmæt af því að hún er svo sérstök í heiminum. Hún er lykillinn að því hver við erum og því sem var skapað í fortíð,“ sagði Vigdís og bætti síðan við „Ég get aldrei lofað hana nóg vegna þess að hún er bæði svo litrík og gagnsæ. Við sjáum í gegnum orðin og skiljum þau strax eins og tært vatn í tjörn.“ Íslendingar verða að standa saman
GUÐNI TH. JÓHANNESSON Forseti Íslands
núna þegar að loftslagshlýnunin er svo mikil að allar okkar gjörðir eru mjög mikilvægar til þess að stemma stigu við því. Við verðum að rækta landið, því við vitum það að allt sem við ræktum á jörðinni, allur grænn gróður, er af hinu góða til þess að stemma stigu við þeim hamförum sem kannski bíða mannkynsins ef ekki er hugað að þeim málum. Ræktunarmálum, rækta upp jörðina og gera hana grænni en hún er.“
Aðspurð um ráð handa ungu kynslóðinni sem nú tekur við keflinu hafði Vigdís þetta að segja; „Að hafa trú á sjálfum sér, fyrst og fremst, að vera hvorki feiminn né hræddur við veröldina og að standa með sínu fólki, hvort sem það er fjölskyldan eða þjóðin öll. Að gleyma því aldrei að við erum íslendingar og verðum að standa saman.“ -Umhverfismálin eru yngri kynslóðinni ofarlega í huga um þessar mundir, ættum við að vera duglegri við að hlusta á þau í þeim efnum? „Við erum eiginlega aldrei of dugleg að velta fyrir okkur umhverfismálum og það vitum við
Viðtalið í heild sinni: www.n4.is, og á facebook: n4sjonvarp.
„Mér finnst fyrst og fremst að við þurfum að varðveita íslensku tunguna.“ Skúli Bragi Geirdal // skuli@n4.is
Hrísalundi 1b, Akureyri · Sími: 4624433 / 7894433
r a m í t r a n u Opn des í
Virka daga kl. 12 -17 Laugardaginn 7. des kl. 10-18 Laugardaginn 14. des kl. 10-16 Laugardaginn 21. des kl. 10-22 - Dönsum við í kringum jólatré kl. 14. - Sveinkar kíkja í heimsókn.
ERUM Á
HERTEX AKUREYRI
Mánudaginn 23. des kl. 12-20 Lokað milli jóla og nýárs Opnum aftur 6. janúar
Gjafabréf á Vikings Taaoo er ábær jólagjöf Það gildir í húðflúr, arlægingu á flúri, varanlega förðun og götun. Verið velkomin, alltaf heii á könnunni
Brekkugötu Sími Instagram: vikingstaaooiceland Facebook: vikingstaaooiceland www.vikingstaaoo.is
lindex.is
Kjรณll
35999
Loksins jรณl
í Cintamani 6.-9. desember. 30% auka afsláttur
af öllum Cintamani outlet vörum.
FÖL Upprunalegt verð 39.995 kr. Outlet verð 23.997 kr. Sprengjuverð 16.550 kr.
DRÍFA Upprunalegt verð 69.995 kr. Outlet sprengjuverð 19.995 kr.
FÖNN Upprunalegt verð 69.995 kr. Outlet sprengjuverð 19.995 kr.
Yfirlitssýning til minningar um Hildi Magnúsdóttur, Ólafsfirði Opnuð verður yfirlitssýning á verkum Hildar í Arionbankahúsinu við Aðalgötu 14 í Ólafsfirði föstudaginn 6. desember 2019 kl. 19:30 og verður opin til kl. 22:00. Á sama tíma er jólakvöldið mikla í miðbæ Ólafsfjarðar. Sýningin verður einnig opin laugardag 7. desember og sunnudag 8. desember frá kl. 15:00 – kl. 17:00 Til sýnis er handverk af ýmsum toga Nánari upplýsingar um viðburðinn og kynningu á listamanninum er að finna á facebook “Yfirlitssýning á verkum Hildar Magnúsardóttur”
frida súkkulaðikaffihús
Frida súkkulaðikaffihús, Túngötu 40a, Siglufirði
Þú færð dekur
jólapakkann
í Abaco Heilsulind
Við mælum með baðstofu dekri fyrir jólin.
Dekur, slökun og vellíðan er fullkomin gjöf.
Paranudd · Heit- og kaldsteinanudd · Lúxus fótsnyrting Demantshúðslípun(ef keypt eru 3 skipti fæst 20% afsláttur) Verð og annað sem er í boði, sjá www.abaco.is
Dekurdagar tilboð KRISTALL Fótsnyrting og sjávarbað.
PERLA Handsnyrting, fótsnyrting og nuddtími.
Fullt verð: kr. 24.500 // Tilboðsverð: kr. 23.300
Fullt verð: kr. 31.700 // Tilboðsverð: kr. 30.200
KÓRALL Andlitsmeðferð, handsnyrting og fótsnyrting.
RÚBÍN Andlitsmeðferð, sjávarbað og handsnyrting.
SAFÍR Lúxus andlitsmeðferð, sjávarbað og fótsnyrting.
GULL Lúxus andlitsmeðferð, lúxus handsnyrting, lúxus fótsnyrting og nuddtími.
DEMANTUR Lúxus andlitsmeðferð með litun og plokkun, lúxus handsnyrting, lúxus fótsnyrting og nuddtími.
GIMSTEINN Lúxus andlitsmeðferð með litun og plokkun, lúxus handsnyrting, lúxus fótsnyrting og sjávarbað.
Fullt verð: kr. 31.700 // Tilboðsverð: kr. 30.200
Fullt verð: kr. 43.800 // Tilboðsverð: kr. 39.500
Fullt verð: kr. 62.250 // Tilboðsverð: kr. 52.900
Hrísalundi 1 462 3200 abaco@abaco.is
Fullt verð: kr. 37.000 // Tilboðsverð: kr. 33.300
Fullt verð: kr. 56.600 // Tilboðsverð: kr. 50.900
Fullt verð: kr. 64.650 // Tilboðsverð: kr. 54.900
Fylgist með okkur Abaco heilsulind
Tímapantanir í síma 462 3200 Minnum á að panta tímanlega fyrir jólin.
HEIMILIÐ, FJÖLSKYLDAN & BÍLLINN
Einfalt og ódýrt jólaskraut Að skreyta heimilið fyrir jólin þarf ekki að vera svo dýrt. Hér eru nokkrar skemmtilegar hugmyndir að einföldu, skapandi og ódýru jólaskrauti.
Jólatré úr pappír Jólaleg hugmynd úr Oddeyrarskóla. Hér hafa krakkarnir sett saman jólatré úr mismunandi pappírssnifsum.
Skapandi samtíningur Hvernig væri að breyta til í ár og bjóða upp á óhefðbundið jólatré? Jólaskraut á tréið má svo kaupa ódýrt á Hjálpræðishernum sem hefur sett upp heila jóladeild í verslun sinni við Hrísalund á Akureyri.
Nýtt líf gamalla bóka Gamlar bækur nýtast vel í föndur. Á netinu er að finna fjölda uppskrifta hvernig brjóta má bækur í hin ýmsu listaverk. Gúgglið “book art”.
Lýsandi jólastjarna Hér hefur greinum úr garðinum verið safnað saman og búin til falleg jólastjarna úr þeim. Hvít kerti, lausir könglar og grenigrein í glærum vasa toppa svo stemminguna.
Leðurhanskar og fleira nytsamlegt í jólapakkann
Innpökkun á staðnum
Lengri opnunartími til jóla Mánudaga til föstudaga kl. 11-18 Laugardaga kl .11-18 Rósin | Sunnuhlíð 12 | rosin@internet.is | sími 414-9393 OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 11-18 | Laugardaga kl .11-14
Rósin tískuverslun
Jólagjafir Jólaföt
Fallegar og stíLhreinar jólavörur finnur þú hjá Skrautmen.
SölustaÐir: Eftirlæti SauÐárkróki
(https://eftirlaeti.com/collections/skrautmen)
Grána SauÐárkróki Litla HönnunarbúÐin HafnarfirÐi og Heima Market Reykjavík
NÝR OG BETRI EN ALLTAF JAFN VINSÆLASTUR
Outlander PHEV Verð frá 4.590.000 kr.
Mitsubishi Outlander PHEV hefur fyrir löngu unnið hug og hjörtu þjóðarinnar enda einn söluhæsti bíll landsins. Hann er rúmgóður og frábær í akstri og fjórhjóladrifið gerir hann enn öruggari. Outlander PHEV gengur bæði fyrir rafmagni og bensíni og er því vænn við umhverfið og veskið. 2020 árgerðin er m.a. með ný og þægilegri sæti, nýtt útvarp og öflugra hljóðkerfi. Skiptu yfir í framtíðina og veldu Outlander PHEV.
www.hekla.is
Skoðaðu úrvalið á www.hekla.is/mitsubishisalur
Þórsstíg 2 · 600 Akureyri · 461 6020 · holdur.is/bilasala
FERÐALÖG & FRÍSTUNDIR
Í ár eru 80.000 jólakúlur í Tívolíinu!
Julehygge í Köben Ef einhverjir kunna að hafa það notalegt, þá eru það Danir. Þeir eiga líka sitt eigið orð yfir það að hafa það huggulegt, „hygge“, og nota það til dæmis í almennar kveðjur, en þegar Danir kveðjast eftir götuspjall segja þeir: „Hyg jer!“ („hafið það huggulegt!“). Kaupmannahöfn breytist í eina allsherjar hygge þegar líða fer að jólum. Jól í Tívolí Ævintýraland jólanna er svo sannarlega að finna í Tívolí í desember. Þessi sögufrægi skemmtigarður í hjarta Kaupmannahafnar opnar dyr sínar 16.nóvember - 5.janúar og býður gestum sínum á þessum árstíma upp á huggulega jólastemningu með heitu súkkulaði, eplaskífum (æbleskiver) og ekki má gleyma öllum tækjunum! Við mælum með að manna sig upp í að prófa „Himmelskibet“, en það er hár turn með rólum sem sveiflast í hringi. Útsýnið þaðan yfir Kaupmannahöfn í jólabúningi er ómetanlegt! Julefrokost Danir hafa það fyrir órjúfanlega hefð að hittast í svokölluðum „Julefrokost“ sem er svipað og jólahlaðborðin okkar á Íslandi. Flestir veitingastaðir bjóða upp á þetta frábæra hlaðborð þar sem hægt er að sjá frændur okkar Dani í essinu sínu. Þetta er líka gullið tækifæri til þess að smakka danskan jólamat, til dæmis „flæskesteg“, sem er eðal purusteik með heimalöguðu rauðkáli og súrum gúrkum. Punkturinn yfir i-ið er svo gómsætur jólagrjónagrautur sem Danirnir kalla „Risalamande.“ Jólamarkaðurinn í Dragør Fátt kemur manni frekar í jólaskap heldur en að rölta um danska jólamarkaði. Þessir klassísku eru settir upp í miðbænum og auðvelt að finna, en við mælum með því að fara aðeins út fyrir bæinn og kíkja á jólamarkaðinn í litla þorpinu Dragør. Gamli bærinn í þorpinu er frá 16.-17 öld og einn sá best varðveitti í Danmörku. Fáðu þér heitt jólaglögg og ristaðar möndlur og finndu einstakar jólagjafir fyrir þá sem þér þykir vænt um, en mikið er um fallegt handverk heimamanna á góðu verði.
Aðventumarkaður
HANDVERK, HÖNNUN OG GOT T Í GOGGINN OPIÐ FRÁ 11–17 BÁÐA DAGA
ÍSLENSK
L I N D A O´ L A HI Ð N Ý JA LÍF
EMM HANDVERK VINNUS TOFA
Handverk og hönnun Glæsilegir sölubásar frá fjölda aðila Bókakynningar og áritanir Anna Ingólfsd. og Guðríður Baldvinsd. Beint frá býli Huldubúð og Milli fjöru og fjalla Kartöflur Einarsstaðir/Sílastaðir Kökubasar Lionsklúbburinn Ylfa á laugard. og Kór Möðruvallaklausturskirkju á sunnud.
ATH! Ekki er tekið við kortum hjá öllum söluaðilum
Jólamatseðill
YH PP O
00
FR
KL
Á
UR
HA
9:
. 16:00 -
1
ATVINNA - Leikskólakennari
HÖRGÁRSVEIT
Heilsuleikskólinn Álfasteinn óskar eftir að ráða leikskólakennara eða starfsfólk með aðra háskólamenntun í 87,5 % starf, vinnutími 9:00 - 16:00, frá 1. janúar nk. Leikskólinn er 2ja deilda með rými fyrir 44 börn. Ungbarnadeild fyrir 1-2 ára börn og eldri deild fyrir 3 til 6 ára börn. Einkunnarorð skólans eru „Með sól í hjarta“ og er mikil áhersla lögð á gleði og vellíðan barna, næringu, hreyfingu og listsköpun í leik. Einnig er unnið með jákvæðan aga, grænfánaverkefni Landverndar og lífsleikni.
Leitað er eftir fólki sem hefur gleði og ánægju af að starfa með börnum. Gerð er krafa um vammleysi, s.s. að vera með gott orðspor og að framkoma og athafnir á vinnustað og utan hans samrýmist starfinu. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Félags leikskólakennara. Ef ekki fæst leikskólakennari eða einstaklingur með aðra háskólamenntun sem nýtist í starfi eru aðrar umsóknir teknar til skoðunar og eru þá laun samkvæmt kjarasamningi SGS og Sambandi íslenskra sveitarfélaga. Nánari upplýsingar um áherslur í starfi leikskólans, sem og starfssvið leikskólakennara, menntunarog hæfniskröfur má sjá á heimasíðu leikskólans alfasteinnhorgarsveit.is Umsóknarfrestur er til og með 12. desember nk. og skal umsóknum skilað, ásamt ferilskrá á alfasteinn@horgarsveit.is. Upplýsingar gefur Hugrún Hermannsd. skólastjóri eða Sigríður Þorsteinsdóttir aðstoðarskólastjóri í síma 460-1760, netfang alfasteinn@horgarsveit.is. Heilsuleikskólinn Álfasteinn | Hörgársveit | Sími 460 1760 | alfasteinn@horgarsveit.is
BÓKAORMURINN
FINNDU BÓKAORMINN TIL ÞESS AÐ VINNA BÓKINA
Sagan af því hvers vegna jólasveinarnir hættu að vera vondir Höfundur: Kristín Heimisdóttir Jólin nálgast í litla, íslenska þorpinu. Fólkið hlakkar auðvitað til að upplifa jólaljósin, gleðina og gjafirnar, en kvíðir komu hinna alræmdu jólasveina sem mæta ruplandi og rænandi niður í byggð, 13 dögum fyrir jól.
2 BÓKAORMURINN
í fullu fjöri! BÓKAORMURINN ÓÞEKKI FELUR SIG Í BLAÐINU, GETUR ÞÚ FUNDIÐ HANN?
Sigurvegarar fá bókina Sagan af því hvers vegna jólasveinarnir hættu að vera vondir e. Kristínu Heimisdóttur
Hann getur verið ýmist stór eða smár. Ef þú finnur hann sendu okkur þá póst á leikur@ n4.is fyrir 12. desember og segðu okkur á hvaða auglýsingu hann er ásamt nafni og heimilisfangi.
Bókaormurinn að þessu sinni er í samstarfi við Óðinsauga.
Þannig voru jú jólasveinarnir í gamla daga, auk þess að vera grútskítugir og sóðalegir.Eftir að hafa verið rekinn ofan í byggð af sársvangri móður sinni, henni Grýlu, ákveður Stúfur að hvíla sig um stund í hlöðu rétt hjá litla þorpinu. Hann hrekkur aftur á móti upp við óhljóð mikil og hamagang! Í kjölfarið fer af stað atburðarás sem hefur mikil áhrif á Stúf og verður til þess að hegðun bræðranna og allrar fjölskyldunnar tekur stakkaskiptum. En hvað er það sem verður þess valdandi að jólasveinarnir ákveða að hætta að vera vondir?
Listin er eilíf Þess vegna leggjum við mikinn metnað í myndlistarvörurnar okkar.
• Olíulitir • Akrýllitir • Vatnslitir • Trélitir • Trönur
• • • • •
Blindrammar Strigi Penslar Spreybrúsar Teikniborð
• • • •
Gjafasett Teikniborð Ljósaborð Skissubækur ... og margt fleira
Þú finnur réttu jólagjöfina í myndlistarvörudeildinni okkar.
Gleráreyrum 2, Akureyri • S: 461 2760 • Opið: 8-18 virka daga, 10-14 laugardaga • slippfelagid.is
JÓLAHLAÐBORÐ Á EYRIN RESTAURANT Í HOFI Nóvember S M Þ M F F L
Fullorðnir
8.900
6-12 ára
Desember S M Þ M F F L
4.450
5 ára og yngri
FRÍTT
JÓLABRUNCH ALLA SUNNUDAGA TIL 22. DES Fullorðnir
4.450
6-12 ára
2.225
5 ára og yngri
FRÍTT
Upplýsingar og bókanir - info@eyrinrestaurant.is SENDUM EINNIG Í HEIMAHÚS OG FYRIRTÆKI
ERTU Á LEIÐ Á VIÐBURÐ Í HOFI? PANTAÐU VEITINGAR HJÁ OKKUR Í HLÉI
l Jóí Kjarnaskógi m u n Op Föstudaginn 6. desember
Veljið jólatrén í notalegu umhverfi Normannsþinur, rauðgreni, stafafura og fjallþinur.
Jólatré með framhaldslíf Tré í pottum af ýmsum stærðum: Blágreni, rauðgreni, einir og lífviður.
Greinar seldar eftir vigt
Einnig kransar, arinviður, hyasintur, amarillis og skreytingar. Upplýsingar og pantanir í síma 462-2400
Opið sem hér segir 6.-12. des 10-17 Sun. 8. des LOKAÐ
FORVARNIR ERU BESTA LAUSNIN! Þjónustum einstaklinga og fyrirtæki um land allt. 30 ára reynsla í faginu.
Eigum til mikinn búnað á lager gegn nagdýrum.
HAFÐU SAMBAND:
462 4444 @ mve@mve.is
facebook.com/meindyr
Meindýravarnir MVE
Árni Sveinbjörnsson · Sími 462 4444 · arni@mve.is
Flugur - Silfurskottur - Hambjöllur - Veggjalýs - Mýs
*J ó lak on
fe kk
tS
al
at
sj
op
pu
na
re
rí
boð
i frá
15 . nóve m be r til ár amó
ta.
Kalkúnabringa, sætar kartöflur, sykurlagðar ferskjur, steikt rósakál með beikoni, rauðkál, trönuber og trufflumæjó. Karamellaðar heslihnetur setja svo punktinn yfir i-ið.
2190 kr.
TÍSKA, ÚTLIT & HEILSA
FALLEG HÚÐ, GLIMMER OG NÁTTÚRULEGUR LJÓMI Það styttist í jól og áramót og þá er tilvalið að fá nokkur góð ráð varðandi hátíðarförðunina. Við slógum því á þráðinn til förðunarfræðingsins Auðar Eufemíu, sem vinnur sem sölumaður fyrir heildverslunina Terma og spurðum hana út í hátíðarförðunina og hvað væri helst í tísku um þessar mundir. „Ég myndi segja falleg húð, mildar augabrúnir og þekjandi varalitir, mattir eða með satín áferð. Í augnskuggunum eru það brúnir litir í allskonar tónum sem eru svo poppaðir upp með glimmeri og shimmeri. Kinnalitir eru að verða vinsælli, þeir gefa náttúrulegan ferskleika og líf í húðina. Það er ekki eins mikið af ýktum skyggingum í andliti núna. Skyggingarnar eru mildari og með sólarpúðri. Eins eru „highlighterar“ notaðir á mildari hátt og í heildina er meiri náttúrulegri ljómi heldur en verið hefur.“
Snyrtifræðingurinn Auður Eufemía Jóhannsdóttir vinnur hjá heildverslunninni Termu sem er með gríðarmörg snyrtivörumerki. Hún vinnur þar sem sölumaður og veitir ráðgjöf um vörurnar.
Gerviaugnhár? Já eða nei? „Gerviaugnhár eru vinsæl áfram og þá sérstaklega hjá yngri konum.“
Hvað með eyeliner? „Grænir og bláir tónar í augnskuggum og eyelinerum eru vinsælir núna.“
Hefur hátíðarförðunin breyst eitthvað í gegnum seinustu ár? Er eitthvað sem má alls ekki gera? „Það er ekkert bannað í förðun.“
ROUGE PUR COUTURE THE SLIM SHEER MATTE
THE NEW LIGHTWEIGHT MATTE LIPSTICK. BUILDABLE COLOUR. ALL DAY COMFORT.
YSL KONUKVÖLD 5.DES 19-21 VARALITAÁLETRUN, LÉTTAR VEITINGAR, KAUPAUKAR OG FYRSTU SEM MÆTA FÁ GLAÐNING FRÁ YSL 20% AFSLÁTTUR AF ÖLLUM YSL VÖRUM ÞENNAN EINA DAG Á AKUREYRI
HAFKALK GEGN BEINÞYNNINGU Kalkþörungar úr Arnarfirði - Vottuð náttúruafurð
Steinunn P. Hafstað segir Ha�alk og Ha�alk-Gull hafa bjargað lífi sínu en hún hryggbrotnaði í tvígang árið 2015. „Í æ�nni minni er mikil beinþynning og móðir mín var á sínum �ma orðin örkumla. Þegar ég lendi inn á spítala í febrúar árið 2015 er ég se� á lyf vegna beinþynningar, sem ég vissi vel að væri �l staðar, en lyfin fóru svo illa í mig að ég varð veik af þeim þannig að ég hæ� að taka þau og byrjaði að taka Ha�alk,“ segir Steinunn Steinunn fór í beinþé�nimælingu í júlí 2015 og svo a�ur ári seinna. „Þegar ég fer í seinni mælinguna var ég búin að taka Ha�alk samviskusamlega allan �mann, gera teygjuæfingar á hverjum degi og fara í gönguferðir. Mér var nú tjáð að engin brey�ng sæist í beinþé�nimælingunni og ég vissi e�ir fyrstu Steinunn P. Hafstað, mælingu að staðan var ekki góð.“ Lista- og nuddkona Steinunn, sem er 72 ára, er að eigin sögn við hestaheilsu, stendur teinré� og er farin að vinna a�ur. „Ég mæli hiklaust með Ha�alki, ég þarf ekki að hafa nei� mörg orð um það, en það bjargaði lífi mínu.“
HAFKALK - Ekki bara kalk!
Kalkþörungar úr Arnarfirði innihalda u.þ.b. 30% Kalsíum, 2% Magnesíum og yfir 70 önnur stein- og snefilefni eins og járn, sink, selen, kalíum, mangan, joð og kóbalt.
HAFKALK Gull - Öflug blanda fyrir beinheilsu Inniheldur kalkþörunga úr Arnarfirði styrkta með magnesíum og mangan ásamt D3, K2 (MK7) og C vítamínum.
Vottaðar íslenskar náttúruafurðir!
Fæst í lyfja- og heilsuverslunum um land allt
www.ha�alk.is
AKUREYRI
GJAFABRÉF
FABRIKKUNAR *tilvalin gjöf GJAFABRÉF Gjafabréfið gild ir fyrir hamborgara eða salat að BRÉF GJAFA eigin vali ásamt ir fyrir ld gi ð gosdrykk. éfi Gjafabr a eða salat að rgar Gjaf t F abréfið gildir á öllum hambo GJAFABRÉ li ásam Fabrikkunum , á eigin va kk. Höfðatorgi, í ry fyrir sd go Kringlunni og á bréfið gildir Gjafa Akureyri. lum ir á öl a eða salat að í hamb éfið gild gi, orgar Auðvelt er að pan Gjafabr m , á Höfðator eigin vali ásam t ta borð á nu www.fabrikkan.is eyri. Fabrikku ni og á Akur eða í síma ykk. gosdr inglun á 5757575. Kr rð panta bo a á öllum t er að í sím bréfið gildir Við hlökkum Auðvel is eðaGjafa í brikkan. kunum , á Höfðatorgi, til að sjá þig ww w.fa 5757575. Fabrik yri. HAM BORGARAFA Kringlunni og á Akure
kum til
að sjá þi
g
er að panta borð á
lt AuðveAN ABRIKK an.is eða í síma RGARAF www.fabrikk HAMBO 5757575.
Við hlök
BRIKKAN
*Gildir aðeins fyrir hamborgara og salöt á matseðli *Gildir ekki með öðrum afslætti eða tilboðum matseðli salöt á rgara og a tilboðumRAFAB RIKKAN hambo ORGA eð ir HAMB tti fyr læ Gildir aðeins rum afstil: *G ildir með öð i ekk *G ildir
Við hlökkum til að sjá
þig
ara og salöt á matseðli *Gildir aðeins fyrir hamborg afslætti eða tilboðum *Gildir ekki með öðrum
Gildir til:
Gildir til:
NÝTT
HÁDEGISKORT FÁANLEGT Í AFGREIÐSLU HAMBORGARAFABRIKKUNAR Á AKUREYRI
Í MIÐBÆNUM Á AKUREYRI FÖSTUDAGINN 6. DESEMBER OPIÐ TIL KL. 22:00 KERTAKVÖLD Í Miðbænum Rökkurró og hugguleigheit í öllum verslunum og veitingarstöðum Að venju eru öll götuljós skökkt og rökkvað inandyra eins og hægt er. Hugguleg stemming í Miðbænum okkar. Verslanir eru opnar til kl 22 þetta kvöld.
PIPARKÖKUR, PIPARKÖKUR, MANDARÍNUR, MANDARÍNUR, MALT MALT && APPELSÍN APPELSÍN SYKURPÚÐAR SYKURPÚÐAR FYRIR FYRIR GESTI GESTI && GANGANDI GANGANDI
Upplifum anda liðinna ára, og njótum þess sem Miðbærin okkar hefur uppá að bjóða í aðdraganda jóla. HAFNARSTRÆTI 97 - 461 2747
Rökkurró og huggulegheit í öllum verslunum og veitingastöðum Hugguleg stemming í Miðbænum okkar Verslanir eru opnar til kl. 22:00 Upplifum anda liðinna ára og njótum þess sem Miðbærinn okkar hefur uppá að bjóða í aðdraganda jóla
Ragga syngur falleg jólalög
Led húsnúmer
Falleg húsnúmer í öllum stærðum og gerðum · Sérsmíðum númer á öll hús og fjölbýli
· Ledlýsing sem endist og eyðir litlu rafmagni · Hægt að fá í lituðu áli eða ryðfríu stáli · Verið velkomin á facebooksíðu okkar: Led húsnúmer Best er að panta í gegnum facebooksíðuna okkar: ledhúsnúmer
Einnig hægt að hringa í sími 775 6080
JÓLATÓNLEIKAR
í Akureyrarkirkju 19. desember, kl. 20:30
Miðasala inn á tix.is/jolatonleikar og við innganginn Miðaverð aðeins 4.990 kr.
Sudoku HEILABROT OG HLÁTUR
1
2
2
9
8
5
7 3
5
7 5
6
8
6 5 9
7
4
6 7
2
8 3
4
9
5
7 9
2
3
5 8 1
4 1
4
4
4 3
9
7 2 4
7
3
8
5
4
3
2 1
8
Létt
7
3 5
5
4
4 6 1
1
3 6 2
4 8
9 5
2 9
1
3
5
3
5
6
7 6
2
Létt
3
2
6 2
8
1
2
6
7
1 9
8
9 8
3
4
Miðlungs
Þessi var góður! Tvær slöngur voru eitt sinn saman úti að skríða þegar önnur þeirra spurði: „Erum við eiturslöngur?” „Það geturðu bókað,” sagði hin, „við erum skröltormar! Af hverju spyrðu?” „Ég beit í tunguna á mér!“·
9
4
1
7
5
5 2
Miðlungs
1 8
2
3 7 2 6
4
3
2
7 8
1
9 2 7
3 8
6 9
7 5
1 Erfitt
I N N I Ð I E ÁL ? A D N A TIL ÚTL Innifalið í verði er gisting, morgunverður, geymsla á bíl, keyrsla í flug og skil á bíl í Leifstöð við heimkomu. Tveggja manna herbergi frá kr. 11.900,-
HAFA SAMBAND:
421-8989 867-4434
www.bbguesthouse.is
Tilvalin gjรถf...
Kombรณ mรกnaรฐarins Mozzato og Presley
1.590 kr.
Opiรฐ
Glerรกrgata
Rรกรฐhรบstorg
Virkir dagar 8:00 - 21:00 Helgar 10:00 - 21:00
Virkir dagar 11:00 - 20:00 Fรถs. & Lau. 00:00 - fram รก nรณtt
JÓLATILBOÐ 20 % - 30 % AFSLÁTTUR THE MONTE
Íþrótta-helgartaska úr leðri Nú 18.300 kr. Áður 22.900 kr.
HK dömuhanskar með rennilás
HK dömuhanskar
Nú 5.500 kr. Áður 6.900 kr.
Nú 4.800 kr. Áður 6.900 kr.
HK herrahanskar með loðflís
Nú 4.800 kr. Áður 6.900 kr.
Sendum FRÍTT hvert á land sem er
Laugavegur 103 við Hlemm | sími 551-5814 | WWW.TH.IS
Stjörnublik JÓLATÓNLEIKAR KARLAKÓRS EYJAFJARÐAR ásamt fjölda góðra gesta
Verða í Glerárkirkju 19. desember kl. 19 Stjórnandi: Guðlaugur Viktorsson Hljómsveitarstjóri: Valmar Väljaots Sérstakir gestir: Kvennakór Akureyrar Barnakór Einsöngvarar: Helena Guðlaug Bjarnadóttir Margrét Árnadóttir Pálmi Óskarsson Hljómsveit: Valmar Väljaots Hljómsveit kórsins Úrval rythmískra og klassískra hljóðfæraleikara
Miðaverð: 4900 kr. Forsala aðgöngumiða er á Tix.is
SENDU OKKUR ÞÍNA MYND KRAKKASÍÐAN
og hún gæti birst í næsta N4 Blaði.
MYND VIKUNNAR STEFANÍA LILJA FRIÐRIKSDÓTTIR 6 ára
leikur@n4.is Munið að taka fram nafn og aldur.
Getur þú reiknað dæmin og litað myndina? 1+7= 2+3= 14-3=
2+9=
= 5 RAUÐUR 7+4=
= 11 HVÍTUR
20-5-4=
= 8 BRÚNN
5+6=
1+4=
2+2+1=
4+4=
11-3=
= 20 GULUR
8+3= 0= 10+1 2-6=
= 9-1 2= 3+
10-5= 4+15-8= 6-1= 20-9=
4+1= 12-1= 14-6=
3+5=
Jólaveisla Kvöld-jólatilboð fyrir tvo eða fleiri, borðað á staðnum. Tilvalið fyrir starfsmannagleði fyrir jól.
Forréttir
Lauk pakoda / Grænmetis soamosa / Masala risarækjur
Aðalréttir
Tandoori lamb / Kadai lamb / Tikka masala / Mango chutney Pualo hrísgrjón / Raitha / Naan brauð
Eftirréttur
Mango ís með karamellusósu
Verð á mann 4,990 kr. Borðapantanir í síma 461 4242 eða 866 7598
Indian Curr y House • Ráðhústorg 3 • 600 Akureyri Tel: +354 461 4242
GOTT MÁL
HALDIÐ Í HEFÐIRNAR
Jólin snúast að miklu leyti um hefðir. Akureyringar halda fast í mörg tákn jólanna sem birtast bæjarbúum ár eftir ár. Þannig er jólakötturinn kominn upp á Ráðhústorginu, Amarostjarnan lýsir í göngugötunni, hreyfanlegu ísbirnirnir eru mætttir á Glerártorg og svona mætti lengi telja. Öll þessi tákn minna á að stutt er í hátíð ljóss og friðar og þrátt fyrir að allt sé breytingum háð þá breytast sumir hlutir ekkert.
BETRI UPPLÝSINGAGJÖF TIL ÍBÚA
Akureyrarbær er nú farinn að bjóða bæjarbúum upp á þá þjónusta að gerast áskrifendur að fréttum af starfssemi sveitarfélagsins. Einungis þarf að fara inn á heimasíðuna akureyri.is og skrá sig á póstlista síðunnar. Eins er hægt að fylgjast með einstökum málum sem eru til meðferðar hjá ráðum og nefndum sveitarfélagsins. Er það gert með því að fara inn í tilheyrandi fundargerð og smella á Vakta málsnúmer. Um leið og ný fundargerð kemur inn á heimasíðuna sem fjallar um þetta tiltekna mál færðu tölvupóst sendan.
JÓLAGJÖFIN FYRIR AKUREYRINGINN SEM Á ALLT
Það getur verið erfitt að finna réttu jólagjöfina fyrir þann sem virðist eiga allt. N4 blaðið rakst á skemmtilega gjafahugmynd á Facebooksíðunni Puha design. Þar er hægt að kaupa veggspjöld þar sem helstu kennileiti Akureyrar koma fyrir en spjöldin ættu líklega að gleðja sanna Akureyringa. Sambærileg veggspjöld eru reyndar líka til fyrir önnur bæjarfélög.
HVER FÆR EYRARRÓSINA?
Opnað hefur verið fyrir tilnefningar um Eyrarrósina 2020 og er umsóknarfrestur til miðnættis þann 7. Janúar 2020. Eyrarrósin er viðurkennig sem veitt er framúrskarandi menningarverkefnum sem fest hafa sig í sessi utan höfuðborgarsvæðisins. Eyrarrósinni fylgja peningaverðlaun upp á tvær milljónir krónur. Tvö önnur verkefni hljóta einnig peningaverðlaun upp á hálfa milljón. Nánari upplýsingar á heimasíðunni listahatid.is/eyrarrosin .
GRÆNA TREKTIN Jólaorkan úr eldhúsinu Akureyringar hafa lengi staðið mjög framarlega í flokkun og endurvinnslu. Eitt af því sem fellur til hjá heimilum og fyrirtækjum er ýmiskonar olía og fituríkur úrgangur. Mjög algengt er að olíunni og fitunni sé skolað út í fráveitukerfið sem er mjög slæmt fyrir kerfið og búnað þess. Með „grænu trektinni“ fáum við Akureyringar kjörið tækifæri til að gera enn betur í flokkun og endurvinnslu. Græna trektin er einföld og þægileg í notkun og olíunni sem er safnað er breytt í lífdísel sem er orkugjafi m.a. fyrir strætó og fiskiskip.
Laufabrauðsfeitin skilar margfaldri orku! Nú er tími laufabrauðsbaksturs og þá fellur til mikið af steikingarfeiti bæði harðri og mjúkri. Nú hvetjum við Akureyringa til að koma notaðri feiti í endurvinnslu. Endilega skilið flöskum eða fötum með notaðri feiti á næstu grenndarstöð.
Trektina má fá í Ráðhúsi Akureyrar og hjá Norðurorku
LEIÐBEININGAR FYRIR GRÆNU TREKTINA
1
2
3
Trektin er skrúfuð á tóma plastflösku. Tappinn af plastflöskunni er geymdur í lokinu á trektinni. Þegar flaskan er orðin full er græna trektin fjarlægð og tappinn settur aftur á flöskuna.
OLÍU- OG FITURÍKUR ÚRGANGUR Á EKKI AÐ FARA Í FRÁVEITUKERFIÐ
Gjafabréf á Strikið og Bryggjuna
Með hverju 10.000 kr gjafabréfi fylgir 2.500 kr ávísun* *Gildir á Strikið og Bryggjuna
Skipagata 14 | Sími 462 7100
strikid.is
Strandgata 49 | Sími 440 6600
bryggjan.is
HEYRT & SÉÐ Á N4
„Hvað gerum við ekki landsbyggðarfólkið þegar við komum við í nýju bæjarfélagi? Við byrjum á því að keyra niður að höfn, þar er hjartað!” BJÖRG ÁGÚSTSDÓTTIR, Bæjarstjóri í Grundarfirði AÐ AUSTAN | 18. nóv 2019
MAGNÚS BESS JÚLÍUSSON Vaxtarræktarmaður
„Í dag er ég farinn að æfa dálítið öðruvísi en hérna áður fyrr. Áður lyfti ég rosalega þungu og var alltaf eitthvað meiddur, skakkur, rifinn og snúinn. Á þeim tíma var ég reyndar líka að keppa í aflraunum með mönnum á borð við Jón Pál heitin, vini mínum. Síðan þegar að ég fór að eldast fór ég aðeins að breyta til, létta, gera oftar, kreista meira og nota hausinn. Ég held alveg stærðinni, að ég held, en styrkurinn er ekki nærri því eins mikill.“
TAKTÍKIN | 18. nóv 2019
„Maður verður latur af því að gera aldrei neitt og fara of sjaldan út að ganga. Það hressir líkamann að hreyfa sig.“
AÐALHEIÐUR EINARSDÓTTIR, Hjólagarpur á dvalarheimilinu Hlíð AÐ NORÐAN | 15. okt 2019
Náttföt fyrir jólin
- stærdir- eda- frá 14-32 eda- 42-60 Gódar Sjáðu úrvalið og pantaðu í netverslun www.curvy.is eða í síma 581-1552 á opnunartíma. * Ekkert mál að skila og skipta * Skilafrestur jólagjafa er til 6 Janúar 2020
Sjáðu úrvalið og pantaðu á www.curvy.is eða í síma 581-1552
LIFANDI TÓNLIST alla fimmtudaga
FIMMTUDAGINN 5. DES
ALLA DAGA MILLI 18-20
Tónleikar Þórkötlu Haraldsdóttur MIÐVIKUDAGINN 11. DES
BINGÓ FIMMTUDAGINN 12. DES
Jólatónleikar Andreu Gylfadóttur
HAPPY HOUR alltaf
GLÖGG & PIPARKÖKUR allan desember
FIMMTUDAGINN 19. DES
Góðgerðartónleikar skapandi deildar Tónlistarskóla Akureyrar Jólaöl í metravís og alltaf eitthvað nýtt í pípunum Fylgist nánar með viðburðum R5bar á facebook
Ráðhústorgi 5 · 600 Akureyri · r5.is· sími 412 9933
Viltu senda ættingjum og vinum fallega jólakveðju í gegnum N4 Sjónvarp? ALLT AÐ 35 BIRTINGAR Á ÞINNI KVEÐJU Í N4 SJÓNVARPI YFIR HÁTÍÐARNAR Í BLAND VIÐ JÓLATÓNLEIKA MEÐ FRÁBÆRU LISTAFÓLKI.
HAFÐU SAMBAND:
jol@n4.is
djĂşls design Tryggvabraut 24 SĂmi: 694 9811
www.djuls.is
Tuttugu ára útgáfuafmæli
Byggðasögu Skagafjarðar AFMÆLIS TILBOÐ
kr. 60.0 0
0
FYRIR ALL AR N BÆKURNA ÍU R
Ofangreint ver› er félagsmannaver› Sögufélags Skagfir›inga og b‡›st einnig þeim sem panta beint frá útgáfunni. Þeir sem greiða fyrir jól 2019 fá bækurnar sendar burðargjaldsfrítt, eftir það leggst við burðargjald. Hægt er að semja um greiðsludreifingu.
Afmælistilboð á Byggðasögu Skagafjarðar
Kennitala Sögufélagsins er: 640269-4649 Bankareikningur: 0310 - 26 - 11011
• I. bindi um Skefilsstaðahrepp og Skarðshrepp kr. 7.500 • II. bindi um Staðarhrepp og Seyluhrepp kr. 7.500 • III. bindi um Lýtingsstaðahrepp kr. 7.500 • IV. bindi um Akrahrepp kr. 7.500 • V. bindi um Rípurhrepp og Viðvíkurhrepp kr. 7.500 • VI. bindi um Hólahrepp kr. 7.500 • VII. bindi um Hofshrepp kr. 7.500 • VIII. bindi um Fellshrepp og Haganeshrepp kr. 7.500 • IX. bindi um Holtshrepp kr. 16.000 Útgáfa bókarinnar var styrkt af Uppbyggingarsjóði Norðurlands vestra, BYKO og Steinull.
Safnahúsinu 550 Sau›árkróki Sími 453 6261 Netfang: saga@skagafjordur.is http://sogufelag.skagafjordur.is
Gleðileg jól!
Munið gjafakortin – tilvalin jólagjöf
Við erum á facebook
Stjörnusól, Geislagötu 12, sími 462 5856
N
MIÐ
EITT & ANNAÐ
20.00 EITT & ANNAÐ Á AÐVENTUNNI Við hefjum niðurtalninguna til jóla og rifjum upp nokkur hátíðleg innslög til þess að koma okkur í rétta gírinn fyrir jólin.
20.30 UNGT FÓLK OG KRABBAMEIN
04.12
Sigurður Gísli fékk beinkrabba 11 ára. Síðan þá hefur hann misst báða foreldra sína úr krabbameini, afa sína og ömmur einnig.
20.00 AÐ AUSTAN Meðal efnis ; Menntaskólinn á Egilsstöðum fagnar 40 ára afmæli. Rán Freysdóttur á Djúpavogi rekur veitingahúsið rótgróna Við Voginn.
FIM
20.30 LANDSBYGGÐIR
05.12
FÖS
Gestur þáttarins er Þorleifur Karl Eggertsson, oddviti sveitarstjórnar Húnaþings vestra og formaður stjórnar Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi vestra.
FÖSTUDAGS ÞÁTTURINN
06.12
21.00 FÖSTUDAGSÞÁTTURINN Nú er aðventan gengin í garð og við höldum áfram að rýna í bækur úr jólabókaflóðinu. Aðalbjörg Bragadóttir, sérlegur bókarýnir okkar í Föstudagsþættinum, mætir með bækurnar "Mamma, má ég segja þér?" eftir Eyrúnu Ósk Jónsdóttur og "Tími til að tengja" eftir Bjarna Hafþór Helgason. Heyrum um "Jólahjálpina" 2019. Íris Hauksdóttir, söngkona frá Dalvík, lokar svo þætti kvöldsins með tónlistaratriði.
Dagskrá vikunnar endursýnd:
LAU
07.12
19.00 EITT & ANNAÐ
17.00 AÐ VESTAN
19.30 UNGT FÓLK OG KRABBAMEIN
17.30 TAKTÍKIN
20.00 AÐ AUSTAN
18.00 AÐ NORÐAN
20.30 LANDSBYGGÐIR
18.30 MIKLU MEIRA EN FISKUR
21.00 FÖSTUDAGSÞÁTTURINN
21.00 HEIMILDAMYND: KANARÍ
SUN
08.12
HEIMILDAMYND
EITT & ANNAÐ
Heimildamynd um Íslendingasamfélagið á Kanarí. Mynd eftir Magneu B. Valdimarsdóttur og Mörtu Sigríði Pétursdóttur.
21.30 EITT OG ANNAÐ Á AÐVENTUNNI 2 Höldum áfram niðurtalningunni til jóla. Nú er komið að því að velja sér jólatré, skreyta það með jólaseríu og pakka inn gjöfum.
20.00 AÐ VESTAN Meðal efnis er heimsókn í Söðulsholt í Eyja- og Miklaholtshreppi sem býður upp flest tengt hestum; leigu, sölu, ræktun og tamningu.
MÁN
20.30 TAKTÍKIN
09.12
Brynjar Helgi Ásgeirsson sest í stólinn hjá Skúla Braga Geirdal til þess að ræða CrossFit Hamar. Starfið, þjálfun og æfingar.
20.00 AÐ NORÐAN
ÞRI
10.12
Heimsækjum Gamla Bauk á Húsavík og forvitnumst um vetrarvertíðina í ferðaþjónustu. Hittum jólasveinana hans Óla og fleira skemmtilegt.
EITTT & ANNAÐ EIT
20.30 MIKLU MEIRA EN FISKUR 1.ÞÁTTUR Veistu hvað þú ætlar að starfa við í framtíðinni? N4 gerir fjóra þætti, þar sem bent er á forvitnileg störf sem tengjast sjávarútvegi.
Birt með fyrirvara um prentvillur og/eða myndabrengl. Tilboð gilda 5. desember eða á meðan birgðir endast.
JÓ
R Ö J F LA
l kl
Opið ti
agin
tud m m fi . 21
Tilboð gilda þennan eina dag!
25% afsláttur
Öll rafmagnsverkfæri (BOSCH, Ryobi, Einhell, Dremel, Skil) • Pottar & pönnur Glös • Eldhústæki • Handlaugartæki Jólaljós • Inni- og útiljós* • Gæludýrafóður* Bílafylgihlutir* • Bílahreinsivörur* • Mottur* Föndurvörur* • Flísar* • Matar- & kaffistell* • Leikföng*
20% afsláttur
Inni- og útimálning (ekki viðarvörn) • Vöfflujárn Kaffivélar • Ryksugur*
Jólagjafahandbókin er á www.byko.is Auðvelt að versla á netinu á byko.is
er
semb e d . 5 n
*Stjörnumerktir afslættir haldast til 11. desember
N
MIÐ
EITT & ANNAÐ
20.00 EITT & ANNAÐ Á AÐVENTUNNI 3 Senn líður að jólum. Í þessum þætti ætlum við m.a. að rifja upp fallega jólaminningu með Séra Erni Friðrikssyni sem átti mikið safn jólaþorpa.
20.30 ÞEGAR
11.12
Hvað tekur við þegar að þú lendir í einhvejru sem snýr tilverunni á hvolf? María Björk hittir fólk sem hefur sögu að segja.
20.00 AÐ AUSTAN Jólaföndur í Tjarnarskógi á Egilsstöðum, Mömmukökur hjá Sesam Brauðhúsi á Reyðarfirði og konfekt og harðfiskur á Borgarfirði eystra.
FIM
20.30 LANDSBYGGÐIR
12.12
FÖS
Karl Eskill Pálsson fær til sín áhugaverða gesti í þáttinn sem kryfja með honum málefni líðandi stunda af landsbyggðunum.
FÖSTUDAGS ÞÁTTURINN
13.12
21.00 FÖSTUDAGSÞÁTTURINN María Pálsdóttir fær til sín góða gesti að venju í Föstudagsþáttinn til þess að ræða það helsta sem er á milli tannana á fólki hverju sinni, allt á léttu nótunum. Ragnheiður Björk Þórsdóttir vefari og kennari segir frá nýútkominni bók „Listin að vefa“. Auk þess lítur Aðalbjörg Bragadóttir, sérlegur bókarýnir N4 við til þess að rýna í eins og tvær bækur. Upplagt fyrir þá sem eru að leita að bók til að lesa eða gefa um jólin.
Dagskrá vikunnar endursýnd:
LAU
14.12
19.00 EITT & ANNAÐ
17.00 AÐ VESTAN
19.30 ÞEGAR
17.30 TAKTÍKIN
20.00 AÐ AUSTAN
18.00 AÐ NORÐAN
20.30 LANDSBYGGÐIR
18.30 MIKLU MEIRA EN FISKUR
21.00 FÖSTUDAGSÞÁTTURINN
21.00 HEIMILDARMYND
SUN
15.12
HEIMILDAMYND
EITT & ANNAÐ
Nýtum þetta fallega sunnudagskvöld til þess að kíkja á eina skemmtilega heimildarmynd.
21.30 EITT OG ANNAÐ Á AÐVENTUNNI 4 Skellum okkur m.a. á jólahlaðborð í boði Rótarý á Sauðárkróki. Þá ætlar Stúfur að kíkja í heimsókn og kennar okkur að baka.
20.00 AÐ VESTAN
MÁN
16.12
Hlédís Sveinsdóttir er komin í jólaskapið eins og við felst og býður okkur uppá skemmtilegan jólaþátt frá vesturlandinu að þessu sinni.
20.30 TAKTÍKIN Skúli Bragi Geirdal fær til sín ýmsa góða gesti úr íþróttaheiminum. Íþróttafólkið sjálft, þjálfara, spekinga, dómara og fræðinga.
20.00 AÐ NORÐAN
ÞRI
17.12
Lítum á Nes Listamiðstöð á Skagaströnd ásamt ýmsu jólalegu í þessum síðasta þætti af Að Norðan fyrir jól.
20.30 ÍSLENSK JÓL Í PAKISTAN Karl Eskil ræðir við Jóhannes Sigfússon um veruna í Pakistan og hvernig hann hélt jólin í fjarlægu og framandi ríki, fjarri ættingjum og vinum.
BROT ÚR DAGKSRÁ
MIÐ
04.11
Miðvikudagur 4. des: 20.00 EITT OG ANNAÐ Á AÐVENTUNNI Það er kominn desember og því hefjum við niðurtalninguna til jóla. Í næstu fimm þáttum af Eitt & Annað fram að jólum rifjum við upp jólaleg innslög síðustu ára til þess að undirbúa okkur sem best undir hátíðina sem senn gengur í garð. í þessum þætti ætlum við að líta á piparkökuhúsabakstur í Varmahlíðarskóla og laufabrauðsgerð með Hólmfríði og Maríu. Þá fáum við góð ráð gegn jólastressi frá Stúfi.
EITT & ANNAÐ Föstudagur, 6. des: 20.00 FÖSTUDAGSÞÁTTURINN
FÖS
Bókaflóðið nær inn til okkar á N4 sem annarsstaðar og mætir Aðalbjörg Bragadóttir, íslenskukennari og bókaormur og rýnir í bækurnar "Mamma, má ég segja þér?" eftir Eyrúnu Ósk Jónsdóttur og "Tími til að tengja" eftir Bjarna Hafþór Helgason.
06.12
BÓKARÝNI
Bókarýni er að finna á heimasíðu N4 ásamt öllu öðru efni.
FÖSTUDAGS ÞÁTTURINN
Jólamarkaður í Vaglaskógi
Laugardaginn 7. desember kl. 13-17.
Hinn árlegi jólamarkaður í Vaglaskógi verður haldinn í húsakynnum Skógræktarinnar á Vöglum í Fnjóskadal. Handverksfólk úr Þingeyjarsveit og nágrenni verður með fjölbreyttan varning til sölu. Einnig verður hægt að kaupa jólatré, greinar, arinvið og fleira úr Vaglaskógi. Nemendur úr Stórutjarnaskóla verða með kaffisölu fyrir ferðasjóð sinn. Sjáumst í jólaskapi í skóginum!
Fundur bæjarstjórnar Akureyrar frá 3. desember Verður sýndur á N4
MIÐ 4. desember kl. 14:00 LAU 7. desember kl. 14:00 Fundum er einnig streymt beint á heimasíðu Akureyrarbæjar
www.akureyri.is
GÖNGUGARPAR!
N4 óskar eftir göngugörpum á öllum aldri. Okkur vantar í vikulegan útburð sem og afleysingar.
Við greiðum 16 kr. pr. blað. elva@n4.is
412 4402
SUN
08.12
HEIMILDAMYND:
KANARÍ Sunnudagurinn 8. desember:
HEIMILDAMYND
21.00 KANARÍ Klara rak Klörubar í yfir þrjátíu ár. Harry býr á Kanarí og talar góða íslensku en hefur aldrei komið til Íslands. Markmið heimildamyndarinnar er að gera þessum skemmtilega anga íslenskrar menningarsögu skil. Myndin var valin fyndnasta heimildamyndin á Iceland Comedy Festival á Flateyri 2019. Myndin er eftir Magneu B. Valdimarsdóttur og Mörtu Sigríði Pétursdóttur.
ÞRI
10.12
www.n4.is
tímaflakk
Þriðjudagur, 10. des: N4sjonvarp
20.00
SJÁIÐ ÞÆTTINA OKKAR HÉR:
AÐ NORÐAN
Hittum handverksfólk á Svalbarðsströnd, heimsækjum Gamla Bauk á Húsavík og hittum Ólaf Bernódusson sem tálgar jólasveina í bílskúrnum sínum við Bogabraut á Skagaströnd.
Aðventu�undur NLfA Aðventufundur NLfA verður haldinn sunnudaginn 08. desember kl 20:00 í félagsheimilinu Kjarna. Sigrún Sveinbjörnsdóttir mun lesa úr nýútkominni bók sinni SYSTA. Boðið er uppá kaffi, konfekt, smákökur og jólatóna.
Stjórnin
Jólin eru
gæðastund í góðum náttfötum Jólin eru tíminn til þess að láta fara vel um sig. Hjúfra sig hvert að öðru og slappa af uppí sófa með góða bók. Jólin eru að njóta sín í náttfötum í faðmi fjölskyldunnar. Hafðu það huggulegt í jólaundirbúningnum og verslaðu gjafirnar í sófanum heima á joeboxer.is. Við minnum á að einungis þarf að versla fyrir 5000 kr til þess að fá fría sendingu á næsta pósthús. joeboxer.is / Kringlan
1. 1. 2020
INGVI RAFN JÓHANNSSON 90 ÁRA Heiðurstónleikar þann 28. desember 2019 Akureyrarkirkju kl. 16
Allur ágóði tónleikanna rennur í sjóð fyrir ungt og efnilegt tónlistarfólk á Akureyri. Miðaverð: kr. 3.900 Allir velkomnir! FRAM KOMA: Kristján Jóhannsson // Óskar Pétursson // Alda Ingibergsdóttir Gunnar Björn Jónsson // Michael Jón Clarke // Helena Bjarnadóttir Jana Salóme Ingibjargar Jósepsdóttir og Karlakór Akureyrar Geysir.
MIÐAR SELDIR VIÐ INNGANG
Opnunartímar: Mánudaga - föstudaga: 11:30 - 13:30 & 17:00 - 21:30 Laugardaga og sunnudaga: 17:00 - 21:30 STRANDGÖTU 13 - 600 AKUREYRI - kruasiam@kruasiam.is - www.kruasiam.is
Við erum á fésbókinni
Hádegishlaðborð Kr. 1.990,- / Kr. 2.090,- m. gosi Alla virka daga frá kl. 11:30 - 13:30
Sótt/Sent Tilboð 1
(fyrir tvo eða fleiri)
Tilboð 2
(fyrir tvo eða fleiri)
• Djúpsteiktar rækjur • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Kjúklingur í massaman karrý • Hrísgrjón
• Djúpsteiktar rækjur • Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í súrsætri sósu • Hrísgrjón
4.430,- kr. fyrir tvo 2.215,- kr. á manninn
Fyrir þrjá eða fleiri:
Tilboð 3
Tilboð 4
Fyrir þrjá eða fleiri:
(fyrir tvo eða fleiri)
• Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í gulu karrý • Steiktur kjúklingur í ostrusósu m. papriku & lauk • Hrísgrjón 4.640,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 2.320,- kr. á manninn
4.430,- kr. fyrir tvo 2.215,- kr. á manninn
(fyrir tvo eða fleiri)
• Djúpsteiktar rækjur • Steikt nautakjöt í ostrusósu • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Fiskur í sætri chilisósu • Hrísgrjón 4.640,- kr. fyrir tvo 2.320,- kr. á manninn
Fyrir þrjá eða fleiri:
2l gosdrykkur kostar kr. 350 m. tilboðum
Ath. Gerum ekki breytingar á tilboðum
Heimsending eftir kl. 17 Heimsendingargjald 700,- kr.
Hægt er að skoða matseðil í sal á heimsíðunni www.kruasiam.is
4. - 17. des
SAMbio.is
UPPLÝSINGAR UM SÝNINGARTÍMA: www.sambio.is
AKUREYRI
12
L
L
L
Keyptu miða á netinu á www.sambio.is. MUNIÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐIN 50% afslátt af miðanum.
Upplýsingar um sýningartíma: www.sambio.is Keyptu miða á netinu á www.sambio.is. Munið ÞRIÐJUDAGSTILBOÐIN! ÞRIÐJUDAGSSTILBOÐ 50% afsláttur af miðanum.
VIKAN 04.12 - 17.12
12
L
NÝTT Í BÍÓ
NÝTT Í BÍÓ
fös 19:30 og 22:00 lau og sun 17:00, 19:30 og 22:00
L
mið og fim 17:30
fös 17:30 - lau og sun 15:00 mán og þri 17:30
9
16
Seinasta sýning Countdown mið 22:20
12
9
12
FJÖLSKYLDUPAKKINN: Gildir ef tvö börn á aldrinum 2 - 12 ára eru með í för.
3 SAMAN
3.600 kr.
4 SAMAN
4.000 kr.
5 SAMAN
5.000 kr.
6 SAMAN
6.000 kr.
VERÐSKRÁ: ALMENNT VERÐ BÖRN 2-6 ÁRA
500kr
L
L
500kr 1.685 kr. 995 kr.
BÖRN 7-12 ÁRA
1.250 kr.
ELDRI BORGARAR
1.250 kr.
ÖRYRKJAR
1.250 kr.
NÁNARI UPPLÝSINGAR UM SÝNINGARTÍMA OG DAGSETNINGAR:
995 kr.
borgarbio.is
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ
Fös 6. des
Fim 5. des
ALLEturGoTg F Ð A V H T EIT na Stefáns, Svavar Knú
Kristja l ur Grönda Tónleikar kl. 21 Ragnheið
PRINS JÓLÓ
Tónleikar k l. 22
Lau 7. des
Fim 12. des
THE VINTAGE CARAV AN
Dead Coyote hitar up p
Tónleikar kl. 22
Tónleikar kl. 21
Fös 13. des UPPSELT Lau 14. des
R LEPPALÚÐA
. 22 Tónleikar kl
Forsalan er á Akureyri Backpackers, grænihatturinn.is og tix.is
2019
JÓL Í GEYSI