N4 dagskráin 46-16

Page 1

16. - 22. nóvember 2016

46. tbl. 14. árg // Hafnarstræti 99 // Sími 412 4400 // dagskrain@n4.is // n4.is

Ljúfmeti og lekkerheit

Snakkfiskur

SUDOKU

„Allt annað líf“ VIÐTAL VIÐ DAGBJÖRTU BJARNADÓTTUR HJÚKRUNARFRÆÐING Í MÝVATNSSVEIT

Við erum komin í jólaskap –af lífi & sál–


KOMDU Í HÖLLINA!

50 FYRSTU SEM VERSLA FÁ GLAÐNING FRÁ OKKUR Akureyri Dalsbraut 1 558 1100

10 – 18 virka daga 11 – 16 laugardaga

Sigga Kling spáir í framtíðina fyrir gesti eins og henni einni er lagið. www.husgagnahollin.is www.betrabak.is www.dorma.is


JÓLAKVÖLD Í HÖLLINNI

Dalsbraut 1, Akureyri

18. nóvember kl. 19–22 UPPLIFÐU YNDISLEGA JÓLASTEMNINGU MEÐ OKKUR Léttar veitingar og ljúfir jólatónar í bland við skemmtilegt andrúmsloft

Ostar og góðgæti frá Mjólkursamsölunni ásamt Kalda

Allar smávörur á 25% afslætti!* *gildir ekki ofan á önnur tilboð eða jólaverð


Rétti tíminn til að koma lagi á eldhúsið fyrir jól

Búsáhalda dagar

& Búsáhaöfltdæki smár

15-20% afsláttur af gæðavörum frá þekktum framleiðendum

25% afsláttur

Jamie Oliver Tefal-panna með höldum - 30 cm

Hraðsuðuketill

Úrval eldhústækja

25% afsláttur Kaffivél með tímastillingu

Expresso-kaffivél

Blandari

Hraðsuðuketill

25% afsláttur

Opnunartímar: a daga kl. 10-18. ardaga kl. 11-14.

Smoothie Twister FYRIR HEIMILIN Í LANDINU

Hraðsuðuketill

Poppvél

Kaffivél sem sýður vatnið

FYRIR HEIMILINFYRIR Í LANDINU HEIMILIN Í LANDINU

Opnunartímar: Opnunartímar: Virka daga kl. 10-18. Virka daga kl. 10-18. FURUVÖLLUM 5 FURUVÖLLUM · AKUREYRI Greiðslukjör 5 · AKUREYRI FURUVÖLLUM 5 ·kl.AKUREYRI Laugardaga 11-14. Laugardaga kl. 11-14. SÍMI 461 5000 SÍMI 461 Vaxtalaust 5000

SÍMI 461 5000

í allt að 12 mánuði


Samsung UHD sjónvörp Þegar myndgæðin skipta máli K5505

K5515 Hvítt

LED • 1920X1080 • 400 PQI • Nýtt Smart viðmót

Hvítt • LED • 1920X1080 • 400 PQI • Nýtt Smart viðmót

32“ kr. 79.900.- / 40“ kr. 99.900./ 49“ kr. 119.900,- / 55“ kr. 159.900.-

40“ kr. 99.900.- / 49“ kr. 119.900,-

KU 6405 / 6475

KU 6655 / 6505

THIS IS TV

UHD • 4K • 8 milljón pixlar • 1500 PQI • Nýtt Smart viðmót • Quad-Core örgjörfi

43“ kr. 119.900.- / 49“ kr. 159.900./ 55“ kr. 189.900.- / 65“ kr. 319.900.-

Greiðslukjör

Greiðslukjör

Vaxtalaust í allt að 12 mánuði

Vaxtalaust í allt að 12 mánuði

THIS IS TV

UHD • Curved • 4K • 8 milljón pixlar • 1500 PQI • Nýtt Smart viðmót • Quad-Core örgjörfi

43“ kr. 139.900.- / 49“ kr. 169.900./ 55“ kr. 199.900.- / 65“ kr. 309.900.-

FURUVÖLLUM 5 · AKUREYRI · SÍMI 461 5000


LEIKFÉLAG AKUREYRAR Í SAMSTARFI VIÐ BORGARLEIKHÚSIÐ

Þú vilt ekki missa af þessu! Eldfjörug kvöldstund með leiklist, ljóðum, bardagalist og frumsaminni óútgefinni tónlist.

„Áhorfendur grétu af hlátri!“ DK, Hugrás

„Bráðfyndin atriði! SJ,Fréttablaðið

!

A SÝNINGUN

FRUM UPPSELT Á

Tryggðu þér miða á mak.is, í síma 450 1000 eða í miðasölunni í Hofi virka daga kl. 12-18.


„Húmorinn er alls ráðandi - skemmtileg kvöldstund fyrir áhorfendur.“ GB, Víðsjá

„Hressandi skemmtun!“ SA, TMM

UPPSELT!

FRUMSÝNING Á AKUREYRI föstudaginn 18.

nóv. kl. 20

2. sýning laugard. 19. nóv. kl. 20 3. sýning föstud. 25. nóv. kl. 20 4. sýning laugard. 26. nóv. kl 20

Sýnt í Samkomuhúsinu

Menningarfélag Akureyrar | Strandgötu 12 | Akureyri | 450 1000 | mak.is

SÝNT Í SAMKOMUHÚSINU


LT E S

P P U

Í SAMSTARFI VIÐ HÖRPU

SÝNT Í HOFI 22. NÓVEMBER KL. 20.

Menningarfélag Akureyrar | Strandgötu 12 | Akureyri | 450 1000 | mak.is

SÝNT Í HOFI



VARANLEG FÖRÐUN TATTOO

(Micropigmentation og Microblade tækni)

fyrir

eftir

augabrúnir eyeliner varir

Undína Sigmundsdóttir verður á Akureyri frá og með 28. nóv. Tímapantanir hjá Bryndísi í síma 6161270

Undína Sigmundsdóttir meistari í snyrtifræði. Alþjóðlegur kennari í Permanent Make up/Medical Tatto.

www.nyasynd.is



NÝR BALENO! ÞÚ VERÐUR AÐ PRÓFA HANN

KYNNUM NÝJAN TÍMAMÓTA BALENO

Verð frá kr. 2,460,000,-

SAMRUNI RÝMIS OG HÖNNUNAR BALENO setur ný viðmið í nýtingu rýmis. Hann hefur mesta innra-og farangursrými í sínum flokki og er um leið sérlega vel hannaður og glæsilegur … samruni hönnunar og rýmis.

Fáðu nánari upplýsingar á suzuki.is

NÝR VALKOSTUR!

SUZUKI BALENO


ÍTÖLSKU

Sally BUXURNAR LOKSINS KOMNAR AFTUR FLEIRI STÆRÐIR S -XXL / 36 - 48 LÆKKAÐ VERÐ NÚ AÐEINS KR.

8990

KRÓNAN GLERÁRTORGI 461 2747 461 2787


Troðfull búð af fataefnum

Mikið úrval af jólavöru Dúkar, dreglar, dagatöl o.fl. Tauservíettur á frábæru verði Eigum von á nýjum eldhúsköppum

Sápur, krem o.fl. frá The Scottish Fine Soaps Company

Tilvalið í n jólapakkan

Opið laugardag 11-14

Verið velkomin


UPPLIFÐU ENNÞÁ MEIRI LÚXUS Kynnum Luxe varalitina Djörfustu og líflegustu litirnir okkar. Einstök meðferð fyrir varir. Stanslaus raki. Umbreyttu vörunum með aðeins einni stroku. Fáanlegir í 28 litum.

bobbibrown.com

Bobbi Brown loksins í Make Up Gallery. Sérfræðingur verður í versluninni fimmtudag og föstudag.

20% kynningarafsláttur


Skíðin komin Glæsilegt úrval

Skautar Skautar Skautar Mikið úrval

Listskautar allar stærðir Hokkískautar margar gerðir Skautahnífar

Með sölu á nýjum skautum fylgir frítt námskeið hjá SA í janúar

Tilvalin jólagjöf!


Dalvíkurbyggð

Forstöðumaður Laust er til umsóknar starf forstöðumanns Bókasafns Dalvíkurbyggðar og Héraðsskjalasafns Svarfdæla.

30. nóvember

� � � � �

Daglegur rekstur bókasafns og héraðsskjalasafns. Gerð starfs- og fjárhagsáætlana. Þróunarstarf. Samskipti við hagsmunaaðila. Almenn störf bókasafns- og héraðsskjalavarðar.

capacent.is/s/4126

� Háskólapróf sem nýtist í starfi, próf í � � � � � �

bókasafns- og upplýsingafræði kostur. Reynsla og þekking af starfsemi bókasafna og/eða héraðsskjalasafna. Þekking eða reynsla af skráningum kostur Reynsla og þekking af rekstri og áætlanagerð kostur. Góð almenn tölvu- og tungumálakunnátta. Frumkvæði og hæfni til að vinna sjálfstætt. Jákvæðni og lipurð í mannlegum samskiptum.

Bókasafn Dalvíkurbyggðar er almenningsbókasafn sem þjónar almenningi og skólum. Bókasafnið er jafnframt upplýsingamiðstöð sveitarfélagsins. Héraðsskjalasafnið safnar, varðveitir og skráir skjöl. Einnig er þar unnið að söfnun og skráningu ljósmynda og listaverka. Dalvíkurbyggð er 1900 manna sveitarfélag við Eyjafjörð. Þar er blómlegt atvinnulíf, öflugt menningarlíf og aðstaða til íþróttaiðkunar framúrskarandi. Umhverfið er sérlega fjölskylduvænt og aðstæður til útivistar með besta móti.


FREYVANGSLEIKHÚSIÐ

LAND MÍNS FÖðUR VILTU TAKA ÞÁTT Í FREYVANGSLEIKHÚSINU Í VETUR?

Samlestur í Freyvangi 21.-23. nóvember kl. 20. Freyvangsleikhúsið setur á svið söngleikinn Land míns föður eftir Kjartan Ragnarsson í leikstjórn Margrétar Sverrisdóttur og Odds Bjarna Þorkelssonar. Tónlistarstjóri er Helga Kvam. Allir sem áhuga hafa að leika og syngja eða koma að sýningunni með einhverjum öðrum hætti eru velkomnir á samlestrana. Ef spurningar vakna freyvangur@gmail.com Hlökkum til að sjá ykkur.

Gjafakörfur og gjafabréf

jólagjöf fyrir fyrirtæki og einstklinga tilvalin Nánari upplýsingar á erika@bjensen.is · simi 660 5808 frábær gjöf fyrir á sem allt eiga Opið alla virka daga frá kl. 8:00-18:00 B.Jensen · Lóni · 601 Akureyri · 462 1541


Norðurþing

Bókari Norðurþing óskar eftir að ráða bókara til starfa á fjármálasvið sveitarfélagsins.

28. nóvember

� � � � � �

Bókhaldsstörf. Afstemmingar og uppgjör. Reikningagerð og innheimta reikninga. Mælaumsjón (álestur). Virðisaukaskattsuppgjör. Önnur verkefni í samráði við næsta yfirmanni.

capacent.is/s/4091

� Rekstrar- eða viðskiptatengt nám. � Reynsla og þekking af bókhaldsstörfum. � Reynsla af skrifstofustörfum kostur. � Reynsla af uppgjörum kostur. � Góð almenn tölvukunnátta. � Skipulagshæfni og nákvæmni í � � �

vinnubrögðum. Góðir samskipta- og samstarfshæfileikar. Þjónustulund, sveigjanleiki og vilji til að ganga í fjölbreytt verkefni. Góð íslenskukunnátta.

Sveitarfélagið Norðurþing varð til árið 2006 við sameiningu fjögurra sveitarfélaga. Þéttbýliskjarnarnir í sveitarfélaginu eru Húsavík, Kópasker og Raufarhöfn. Í ársbyrjun 2015 voru íbúar Norðurþings 2826 talsins. Konur jafnt sem karlar eru hvött til að sækja um starfið.


Hefjið fríið vel hvíld og klár í flugið! Áhyggjulaus og þægileg gisting á START Hostel við Keflavíkurflugvöll. Tilboðspakkinn inniheldur gistingu og morgunverð ásamt ferðum milli gistihúss og flugvallar og stæði fyrir bílinn meðan útlandaferðin varir. Allt í einum pakka! Rúmgóð og þægileg eins, tveggja, þriggja manna og fjölskylduherbergi. Morgunverðarhlaðborð bíður þín fyrir brottför, sama hversu snemma farið er.

Dæmi um tilboðsverð: 2ja manna hótelherbergi með sér baðherbergi, morgunverðarhlaðborð, geymsla á bíl og flutningur millli START og flugstöðvar kr. 12.900.

Lítið á heimasíðuna okkar, starthostel.is og fáið sent tilboð. Sendið fyrirspurn á

start@starthostel.is eða sláið á þráðinn í síma 854 1060.

Tilboðspakkar eru eingöngu bókanlegir beint hjá START Hostel. Haddýjar brauð

Kökuhornið

Laufabrau›

Erum farin að taka niður pantanir í okkar geysivinsæla laufabrauð. Verðum með Haddýjar laufabrauð og kúmenlaufabrauðið frá Kökuhorninu. Sendum hvert á land sem er PANTIÐ TÍMANLEGA!

Pantanir í síma 462 4011 og 894 6011 Daglegt brauð Frostagötu 1A

Daglegt brauð – Sími 462 4011


Gull og glamour

5990 7990 6990 7990

7990

9990

6990

9990 KRÓNAN GLERÁRTORGI 461 2747 461 2787

7990

8990

7990

8990


SUDOKU

Fylltu út reitina með tölustöfum frá 1-9. Markmiðið er að fylla út alla reitina án þess að sami tölustafur komi fyrir oftar en einu sinni í hverjum dálki, lóðréttri eða láréttri línu.

1 4 3 9 8 6 2 4 4 5 1 9 4 8 5 2 6 5 4 8 1 4 3 5 7 6 3 2 5 6 9 8 4 1 3 1

3 5 1 4

1

2 4

3 9 5 3 7 9

4

3 4 9 5 4 8 6 2 9 1 3 5 6

Létt

9

2 5 5 4 2 6 1 9 4 8 6 5 7 3 3 2 7 9 2 5 2 7 8

8

Erfitt

7 8 3 9 2 2 3 7 8

5 4 9

7 1

8 6 9 7 5

8 3 5 2 9

3 5 4 7 8

3

7 9 3 6 1 6 7 8 4

Létt

2 3 4 4 2

Miðlungs

3 1 8 9 3 6

7 8 5 5 3 2 1 4 6 8 9 4 7 7 3 1 4 9 5 3 Miðlungs

5 6 3

1 9

7

5 3 2 5 3 8 7 1 5 4 2 5 6 8 4 9 6 4 1 9 7 Erfitt


KARLAKÓR AKUREYRAR-GEYSIR

ásamt Önnu Richardsdóttur Sjónræn tónlistarupplifun í Skýli 13 á Akureyrarflugvelli Laugardaginn 19. nóvember kl. 16:00 Kórstjóri: Hjörleifur Örn Jónsson. Danshöfundur: Anna Richardsdóttir. Undirleikari: Risto Laur. FRÍTT INN!


Fundur bæjarstjórnar Akureyrar frá 15. nóv verður sýndur á N4, miðvikudaginn 16. nóvember kl. 14:00 og laugardaginn 19. nóvember kl. 14.00 Fundum er einnig streymt beint á heimasíðu Akureyrarbæjar www.akureyri.is


Hreinsistöð fráveitu við Sandgerðisbót á Akureyri Kynningarfundur Menningarhúsinu Hofi Fimmtudaginn 17. nóvember – kl. 17:00 Undirbúningur fyrir byggingu hreinsistöðvar fráveitu við Sandgerðisbót hefur staðið í nokkurn tíma. Umhverfismat á framkvæmdinni og áhrifum hennar er einn þáttur hans. Skýrsla um matið og áhrif framkvæmdarinnar, svonefnd frummatsskýrsla er nú aðgengileg fyrir alla þá sem vilja kynna sér málið og eftir atvikum gera athugasemdir (www.no.is). Í hreinsistöðinni verður skólp frá Akureyri grófhreinsað og því dælt út í sjó um neðansjávarlögn sem endar 400 metrum frá landi og er á 40 metra dýpi. Þar fer skólpið í sjávarstrauma, dreifist og þynnist út. Markmiðið með þessu er að tryggja eins og frekast er kostur að skólpið fari það langt frá ströndinni að saurkóligerlarnir verði hluti af náttúrulegu niðurbroti í sjónum en berist ekki að ströndinni. Grófa efninu sem síað er frá í stöðinni verður pakkað og það fært til urðunar. Samhliða þessu hefur verið gerð vöktunaráætlun sem felur í sér að fylgst er með ástandi sjávarins með reglubundnum mælingum. Almennur kynningarfundur um hreinsistöðina og frummatsskýrsluna verður haldinn í Menningarhúsinu Hofi fimmtudaginn 17. nóvember kl. 17:00. Allir velkomnir!

RANGÁRVÖLLUM | 603 AKUREYRI | SÍMI 460 1300 | no@no.is | www.no.is


NÝR NORÐLENSKUR MENNINGARVEFUR! Menningarvitinn Gúttó fylgist með hinum ýmsu menningarviðburðum sem Akureyri og nágrenni hafa upp á að bjóða. Gúttó merkir SKÖPUN + SAMFÉLAG

gutto.is

KOMDUÁ SKAUTA

VIÐ HJÁ LISTHLAUPADEILD AKUREYRAR ERUM MEÐ SKEMMTILEG NÁMSKEIÐ FYRIR ALLA KRAKKA.

Svell : kl. 16:30 - 17:10 SKAUTASKÓLI Mánudaga Afís : kl. 17:15 - 18:00

FYRIR BYRJENDUR

(Styrkur, þol og liðleiki)

SKAUTAR OG HJÁLMAR Miðvikudaga Á STAÐNUM Svell : kl. 17:25 - 18:05 Allar upplýsingar fást hjá : Kristínu Helgu yfirþjálfara : 770 1550 eða á thjalfari@listhlaup.is Vilborgu Þórarinsdóttur formanni á formadur@listhlaup.is

Tilvalið í jólapakkann! Með hverju seldu nýju listskautapari í Skíðaþjónustunni fylgir 4 vikna listskautanámskeið hjá listhlaupadeildinni í janúar.


Jólahlaðborð 2016 á Örkinni

Erum byrjuð að taka niður pantanir í okkar margrómaða jólahlaðborð. Gestir hafa síðustu ár verið í skýjunum með matinn og stemmninguna. Öll kvöld eru einsetin svo að enginn þarf að flýta sér, aðeins að njóta kvöldsins.

Á efri hæð er setustofa þar sem hægt er að láta sér líða vel fyrir og eftir mat.

Verð kr. 8.700 á mann, gerum tilboð í hópa. Allar nánari upplýsingar á www.noa.is

Hafnarstræti 22, 600 Akureyri - Sími 461 2100 - www.noa.is - noa@noa.is


Ný heilsugæslustöð í Mývatnssveit var formlega tekin í notkun um miðjan ágúst, en gamla heilsugæslustöðin flutti í bráðabirgðahúsnæði árið 1984. Úrbæturnar voru þess vegna langþráðar. Nú eru liðnir þrír mánuðir síðan nýja húsnæðið var tekið í noktun. Dagbjört Bjarnadóttir, hjúkrunarfræðingur, segir allt annað líf að vinna í nýja húsnæðinu.

„Allt annað líf“ „Munurinn er ótrúlegur og það hefur verið einstaklega skemmtilegt að taka þátt í þessu verkefni. Okkur hafa verið gefin ný tæki við vitum af fleiri gjöfum sem verða væntanlega afhentar á næstunni. Íbúarnir eru okkur afar hliðhollir og sömu sögu er að segja um nærsamfélagið. Við höfum fengið margar spurningar um hvort eitthvað vanti á stöðina, með það í huga að styrkja starfsemina enn frekar.“

Þannig að gjöfum rignir yfir ykkur þessar vikurnar? „Já, það má segja það. Áður en við fengum nýja húsnæðið var farið að tala við okkur um hugsanlegar gjafir og núna þremur mánuðum síðar eru

fyrirspurninar enn að berast, þannig að þetta er allt saman afskaplega jákvætt.“ Þið höfðuð talað fyrir nýju húsnæði í mörg ár. „Já, það er ábyggilegt. Ég veit ekki nákvæmlega hversu mörg ár eru síðan farið var að tala fyrir nýju húsnæði, enda var aðstaðan í gamla húsnæðinu ekki upp á marga fiska. Til dæmis var erfitt að taka á móti mikið slösuðu fólki. Þörfin var svo sannarlega til staðar, en núna er aðstaðan allt önnur.“ Hefur starfsemin aukist með auknum ferðamannastraumi? „Já, við flokkum reyndar ekki fjölda gesta eftir þjóðerni, en

ferðafólki hefur fjölgað mikið hérna, enda er Mývatnssveit einn fjölsóttasti ferðamannastaður landsins. Hérna er ekki læknir með fasta búsetu, læknir kemur hingað tvisvar sinnum í viku og er alltaf vel bókaður. Annars erum við í góðum tengslum við lækna á Húsvík.“ En er þetta semsagt allt annað líf hjá ykkur? „Já, svo sannarlega og ég óska þess að fleiri fámennar byggðir fái sambærilega aðstöðu,“ segir Dagbjört Bjarnadóttir, hjúkrunarfræðingur í Mývatnssveit. Hægt er að horfa á viðtalið á heimsíðu N4, n4.is


!

! n u r ö viðv

Storm

nn á u t ö j í aðu ð j i v æ r u g komd i heim og inn n leiðin fyrir snjó p þig up

Verð kr. 213.217.Verð kr. 388.303.-


KÆRU VIÐSKIPTAVINIR

OG LANDSMENN ALLIR VEGNA GÓÐS

GENGIS! NÚ ÞEGAR HAFA

ÖLL VERÐ

Í VERSLUNINNI

LÆKKAÐ

UM 20% Njótið vel Viðjulundi 2b · Rauðakrosshúsinu I 462 2833 Opið þriðjudaga - föstudaga kl.13:30 -18:00


Túrkisblátt

Liljugult

IN-548

IN-513

Ólífugrátt IN-589

Sýndu lit

Eigum allt fyrir málningarvinnuna

Flutex 10

Gæðamálning

3 lítrar á aðeins

2.490 kr.

Flügger litir Njarðarnesi 1, Akureyri Opið laugardaga 10-15


VETRARDAGSKRÁ

KYNNT Á MÚLABERGI 11.11.2016


MARGT VAR UM MANNINN OG VILJUM VIÐ ÞAKKA ÞEIM FJÖLMÖRGU SEM MÆTTU OG GLÖDDUST MEÐ OKKUR


Einstök hönnun í hámarksgæðum Við hjá Vídd leggjum metnað okkar í að vera ávallt með úrval fyrsta flokks veggog gólfflísa sem endurspegla nýjustu strauma og stefnur í innanhússhönnun. Við búum yfir áratuga reynslu og leggjum okkur fram um að veita viðskiptavinum okkar persónulega ráðgjöf. Kíktu við í verslun okkar að Njarðarnesi 9, Akureyri, við tökum vel á móti þér.

Njarðarnes 9 Akureyri

Sími 466 3600 www.vidd.is




Markaðstorg í Hlíð Laugardaginn 19. nóvember kl. 13:00-16:00 Verslanir og handverksfólk munu ásamt heimilis- og starfsfólki skapa skemmtilega kaupstaðarstemmningu.

Kaffisala og lifandi tónlist Okkar sívinsælu lukkupakkar! Allir hjartanlega velkomnir

Öldrunarheimili Akureyrar

Athugið að ekki er allt sölufólk með posa og enginn hraðbanki er í Hlíð Iðju- og félagsstarf


Leiðarlýsing 2016 Lionsklúbburinn Vitaðsgjafi annast lýsingu leiða í kirkjugörðum í Eyjafjarðarsveit eins og undanfarin ár. Krossarnir verða settir upp fyrsta sunnudag í aðventu. Þeir sem hafa leigt krossa undanfarin ár þurfa aðeins að tilkynna ef þeir hyggjast hætta lýsingu, annars eru krossar settir á sömu leiði og í fyrra. Gjald fyrir hvern kross er kr. 3200 Panta skal leigu á nýjum krossum hjá Hirti í síma 894-0283 eða Stefáni í síma 864-6444.

Lionsklúbburinn Vitaðsgjafi.

AFLIÐ

Samtök gegn kynferðis& heimilisofbeldi á Norðurlandi

MEIRAPRÓFSNÁMSKEIÐ

Tímapantanir hjá ráðgjöfum Aflsins eru í síma 461-5959/857-5959 milli kl. 8-16 virka daga. Einnig er hægt að senda tölvpóst á netfangið aflid@aflidak.is eða senda okkur Facebook skilaboð.

Hefst fimmtudaginn 17. nóvember kl.17.30 Skráning á www.ekill.is Ekill ökuskóli

|

aflidak.is Goðanesi 8-10 | 603 Akureyri | Sími: 4617800 | Gsm: 894 5985 | www.ekill.is



NAUTAKJÖT BEINT FRÁ BÓNDA Sælkerinn

Heimilispakkinn

Fíni pakkinn

Stóri pakkinn

Frystikistan

Grillpakkinn

Verð: 29.000 kr 6,6 Kg Hakk (600 grömm í poka) 1.4 Kg Gúllas (700 grömm í poka) 2 Kg Innralæri Verð: 87.000 kr 3,5 Kg Gúllas (700 grömm í poka) 21 Kg Hakk (600 grömm í poka) 1,2 Kg Lund 2 Kg Innralæri 2 Kg Ribeye

Verð: 24.000 kr 7.8 Kg Hakk (600 grömm í poka) 2.1 Kg Gúllas (700 grömm í poka)

Hér velur þú þinn eigin pakka eins mikið eða lítið og þú vilt, verð og vöruframboð má sjá á nautakjot.is

Verð: 28.000 kr 6 Kg Nautahakk (600 grömm í poka) 20 stk Hamborgarar (120 gr. Fimm í pakka) 1.5 Kg Fille Verð: 46.000 kr 1,5 Kg Rib Eye 40 stk. Hamborgarar (120 gr. Fimm í pakka) ásamt sérbökuðum hamborgarabrauðum

2 Kg Innralæri 1,5 Kg Fille

MAGNTILBOÐ

Heilt Naut

Verð: 1590 kr/kg (m.beini) Úrbeinað og tilbúið í kistuna

Kýrkjöt

opið alla daga 10-18

Nautahakk 30 kg

Verð: 1470 kr/kg (m.beini) Tilboðsverð: 61.000 kr Úrbeinað og tilbúið í kistuna Alltaf gott að eiga nóg af hakki!

FRÍ HEIMSENDING Á AKUREYRI

Árroðinn ehf - Garði Eyjafjarðarsveit - Email: naut@nautakjot.is - www.nautakjot.is

Ljúfmeti og lekkerheit www.ljufmeti.com

Þorskur með snakkhjúpi þorskur (eða annar fiskur) majónes salt og pipar snakk með salti og ediki (það stendur salt and vinegar á pokanum). Hitið ofninn í 200°. Þerrið fiskinn og leggið á bökunarplötu sem hefur verið klædd með bökunarpappír. Penslið majónesi yfir fiskinn, kryddið með salti og pipar, og setjið síðan mulið snakkið yfir. Þrýstið aðeins á snakkið svo það festist betur við fiskinn. Setjið í ofninn í um ca 12-15 mínútur, passið að ofelda ekki fiskinn.



KJÖTBORÐIÐ HAGKAUP AKUREYRI

LAMBAINNRALÆRI

2.999kr/kg

Gildir til 20. nóvember á meðan birgðir endast.

verð áður 3.999

HAMBORGARAR 120 GR

198kr/stk

GRÍSABÓGUR HRINGSKORINNI

699kr/kg

verð áður 259

verð áður 949


DRE SS CODE IC EL A ND

DOFRI Slitsterk barnaúlpa sem hrindir frá sér vatni. Traustur félagi inn í veturinn. 28.990 kr.

NÝTT OG HLÝTT NÝ VERSLUN SKIPAGÖTU 5

DARRI Vatteraður heilgalli fyrir börn. Hlýr, vatnsfráhrindandi og úr 100% nyloni. 32.990 kr.

DÚNA Einstaklega hlý úlpa fyrir börn, fyllt með hágæða andadúni og hrindir frá sér vatni. 34.490 kr. www.cintamani.is | Bankastræti 7 | Aðalstræti 10 | Austurhraun 3 | Smáralind | Kringlan | Akureyri


Miðvikudagur 16. nóvember 2016

17.15 Framandi og freistandi II 17.45 Táknmálsfréttir 17.55 Disneystundin (10:52) 14:00 Bæjarstjórnarfundur 17.56 Finnbogi og Felix (7:13) Akureyri 18.18 Sígildar teiknimyndir (5:30) Upptaka frá fundi bæjarstjórnar 18.25 Gló magnaða (32:35) Akureyrar sem haldinn var 15. 18.50 Krakkafréttir (43) nóvember. 18.54 Víkingalottó (64) 19:30 Að sunnan Margrét Blöndal ferðast um Suður- 19.00 Fréttir landið, ræðir við skemmtilegt fólk og 19.25 Íþróttir 19.30 Veður skoðar áhugaverða staði. 19.35 Kastljós 20.05 Bítlarnir að eilífu Love me do (2:4) 20.15 Kiljan (7:22) 21.00 Á sama báti (4:6) Bresk þáttaröð um hóp verðandi foreldra sem vingast á fæðingar20:00 Milli himins og jarðar námskeiði. Við kynnumst því hvað Sr. Hildur Eir Bolladóttir ræðir drífur á daga þeirra áður en barn við Katrínu Ingvarsdóttur um kemur í heiminn. ástvinamissi. 22.00 Tíufréttir 20:30 Að sunnan 22.15 Veðurfréttir 21:00 Milli himins og jarðar 22.20 Tilgangurinn helgarmeðalið 21:30 Að sunnan 23.55 Kastljós 22:00 Milli himins og jarðar 00.20 Dagskrárlok (51) 22:30 Að sunnan

10:20 Logi (5:11) 11:10 Atvinnumennirnir okkar 11:50 Dallas (7:15) 12:35 Nágrannar 13:00 Neyðarlínan (6:7) 13:35 Six Puppies and Us (1:2) 14:35 The Comeback (4:8) 15:00 Project Greenlight (2:8) 15:40 Mr. Selfridge (10:10) 16:30 Simpson-fjölskyldan (12:25) 16:55 Bold and the Beautiful 17:20 Nágrannar 17:45 Ellen 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Íþróttir 19:05 Fréttir Stöðvar 2 19:20 Víkingalottó 19:25 Mom (14:22) 19:50 Ísskápastríð (3:10) 20:35 Grey’s Anatomy (8:22) 21:20 Divorce (6:10) 21:50 Pure Genius (3:13) 22:35 Nashville (8:22) 23:20 Real Time with Bill Maher 00:20 NCIS (11:24) 01:05 The Blacklist (7:23) 01:50 StartUp (7:10)

06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 The Millers (6:11) Önnur þáttaröðin um Nathan, nýfráskilinn sjónvarpsfréttamann sem lendir í því að móðir hans flytur inn til hans, honum til mikillar óhamingju. Aðalhlutverk er í höndum Will Arnett. 08:20 Dr. Phil Bandarískur spjallþáttur með sjónvarpssálfræðingnum Phil McGraw sem hjálpar fólki að leysa vandamál sín í sjónvarpssal. Bíó 12:15 And So It Goes 13:50 Paul Blart: Mall Cop 2 15:25 Drumline: A New Beat 17:10 And So It Goes 18:40 Paul Blart: Mall Cop 2 20:15 Drumline: A New Beat 22:00 Ask the Dust 00:00 Falling Down 01:55 16 Blocks 03:35 Ask the Dust

JÓLAMARKAÐUR Í SKÓGINUM

Laugardaginn 10. desember n.k. er ætlunin að halda jólamarkað í Vaglaskógi í samstarfi Skógræktarinnar á Vöglum og handverksfólks í Þingeyjarsveit og nágrenni. Handverksfólk og aðrir sem áhuga hafa á því að sýna og selja sínar vörur á markaðnum vinsamlegast hafið samband við Rúnar í síma 896-3112 eða netfang runar@skogur.is fyrir 25. nóvember n.k. Takmarkað pláss í boði.

Skógræktin á Vöglum


Fylgstu með á www.ka.is eða finndu okkur á facebook KA-Sport.is

HANDBOLTATVÍHÖFÐI

í KA-heimilinu sunnudaginn 20. nóv.

Akureyri tekur á móti ÍBV kl 14:00 í KA-heimilinu Strax að þeim leik loknum tekur KA/Þór á móti FH eða kl. 16:00

Kl. 14:00 Kl. 16:00

Jólabingó yngri flokka KA †mislegt †mislegt

tgelsim†

†mislegt

verður haldið í Naustaskóla, sunnudaginn 20. nóv. kl. 14:00. Bingóspjalið kostar 1.000 kr og þrjú spjöld á 2.500 kr. Kaffihlaðborð kostar 1.000 kr. - Frítt fyrir iðkendur KA og börn undir 12 ára.

Allir velkomnir


Fimmtudagur 17. nóvember 2016

17.00 Last Tango in Halifax (2:6) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 19:30 Að austan 18.01 Stundin okkar (6:26) Þáttur um mannlíf, atvinnulíf, men- 18.26 Eðlukrúttin (41:52) ningu og daglegt líf á Austurlandi frá 18.37 Vinabær Danna tígurs Vopnafirði til Djúpavogs. 18.50 Krakkafréttir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.05 Reimleikar (3:6) 20.35 Best í Brooklyn (11:23) 20:00 Að Norðan Lögreglustjóri ákveður að breyta Í þætti dagsins leggjum við áherslu afslöppuðum undirmönnum sínum í á lestur, í tilefni dags íslenskrar tungu þá bestu í borginni. sem var í gær. 21.00 Versalir (2:10) 20:30 Að austan 22.00 Tíufréttir 21:00 Að Norðan 22.15 Veðurfréttir 21:30 Að austan 22.25 Lögregluvaktin (7:23) 22:00 Að Norðan Þriðja þáttaröðin af þessu 22:30 Að austan sívinsæla lögregludrama. Þættirnir fjalla um líf og störf lögreglumanna í Chicago. 23.10 Baráttan um þunga vatnið 23.55 Kastljós 00.20 Dagskrárlok

08:35 Ellen 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 The Doctors (19:50) 10:20 Jamie’s 30 Minute Meals 10:45 The World’s Strictest Parents (4:9) 11:45 Marry Me (16:18) 12:10 Léttir sprettir (4:0) 12:35 Nágrannar 13:00 Waitress 14:50 Cheaper By The Dozen 2 16:25 The Detour (8:10) 16:55 Bold and the Beautiful 17:20 Nágrannar 17:45 Ellen 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Íþróttir 19:05 Fréttir Stöðvar 2 19:20 Jólastjarnan 2016 (2:3) 19:45 Masterchef USA (13:19) 20:30 NCIS (12:24) 21:15 The Blacklist (8:23) 22:00 StartUp (9:10) 22:45 High Maintenance (3:6) 23:15 Borgarstjórinn (5:10) 23:45 Gåsmamman (5:8) 00:30 The Young Pope (4:10)

18:35 Everybody Loves Raymond 19:00 King of Queens (15:23) 19:25 How I Met Your Mother 19:50 Speechless (4:13) 20:15 Girlfriends’ Guide to Divorce (13:13) 21:00 This is Us (6:13) 21:45 MacGyver (5:22) 22:30 The Tonight Show 23:10 The Late Late Show 23:50 24 (10:24) 00:35 Sex & the City (1:18) 01:00 Law & Order: Special Bíó 09:30 The Last of Robin Hood 11:00 Longest Ride 13:05 Boyhood 15:50 The Last of Robin Hood 17:20 Longest Ride 19:30 Boyhood 22:15 Mortdecai 00:05 The Good Lie 01:55 The Boy Next Door 03:25 Mortdecai

Fjáröflunardagur

Kvenfélags Akureyrarkirkju verður haldinn sunnudaginn 20. nóvember 2016 í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju, strax að lokinni messu sem hefst kl.14

Allir velkomnir.

Stjórn Kvenfélags Akureyrarkirkju. ATH. Ekki posi á staðnum.

Glæsilegt

kaffihlaðborð

&

lukkupakkar sem kvenfélagskonur sjá um.


Opið fjós í Fellshlíð

Nú er eitt ár frá uppsetningu fyrsta GEA mjaltaþjónsins á Íslandi Í tilefni af því verður opið hús í Fellshlíð í Eyjafjarðarsveit laugardaginn 19. nóvember frá klukkan 12 - 16. Komið og kynnið ykkur kosti GEA mjaltatækninnar. Söluráðgjafar okkar verða á staðnum. Veitingar í boði. Tilboð verða í verslun Líflands á Akureyri 18. og 19. nóvember. 20% afsláttur af saltsteinum, bætiefnafötum og steinefnablöndum 20% afsláttur af völdum vörum frá Mjöll Frigg

Mjaltaþjónninn sem vex með þér

Sala og ráðgjöf www.lifland.is Reykjavík Akureyri Borgarnes Blönduós Hvolsvöllur Sími 540 1100 lifland@lifland.is Lyngháls Óseyri Borgarbraut Efstubraut Stórólfsvellir GEA inn í bíl.indd 1

22.4.2016 14:20:06


Föstudagur 18. nóvember 2016

19:30 Föstudagsþáttur Jón Þór fær til sín góða gesti og ræðir málefni líðandi stundar. 20:30 Föstudagsþáttur Jón Þór fær til sín góða gesti og ræðir málefni líðandi stundar. 21:30 Föstudagsþáttur Jón Þór fær til sín góða gesti og ræðir málefni líðandi stundar. 22:30 Föstudagsþáttur Jón Þór fær til sín góða gesti og ræðir málefni líðandi stundar. Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.

17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Pósturinn Páll (4:14) 18.16 Kata og Mummi (1:52) 18.28 Blái jakkinn (3:26) 18.30 Jessie (7:28) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Augnablik úr 50 ára sögu sjónvarps 20.00 Útsvar (9:27) 21.15 Vikan með Gísla Marteini Gísli Marteinn fær til sín góða gesti á föstudagskvöldum í vetur. Allir helstu atburðir vikunnar í sjórnmálum, menningu og mannlífi eru krufnir í beinni útsendingu. 22.00 Ekki fleiri morð 23.30 Celeste & Jesse Forever Grátbrosleg rómantísk gamanmynd um nýlega skilið par sem ákveður að halda vinskap þrátt fyrir sambandsslitin. Í ljós kemur að þau eiga miserfitt með að sleppa takinu hvort af öðru. 01.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

07:00 The Simpsons (5:22) 07:20 Tommi og Jenni 07:45 Kalli kanína og félagar 08:05 Pretty little liars (10:25) 08:50 The Middle (11:24) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (76:175) 10:20 White Collar (8:13) 11:05 Restaurant Startup (2:10) 11:45 Grand Designs Australia 12:35 Nágrannar 13:00 Men, Women & Children 14:55 Just Friends 16:30 Chuck (16:19) 17:15 Tommi og Jenni 17:40 Bold and the Beautiful 18:05 Nágrannar 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Íþróttir 19:05 Fréttir Stöðvar 2 19:20 Vinir Stígamóta söfnunarútsending 22:25 Mr. Pip 00:25 Hot Tub Time Machine 2 01:55 Ricki and the Flash 03:35 Dope 05:15 The Big Nothing

16:25 The Tonight Show 17:05 The Late Late Show 17:45 Dr. Phil 18:25 Everybody Loves Raymond 18:45 King of Queens (16:23) 19:10 How I Met Your Mother 19:35 America’s Funniest Home Videos (5:44) 20:00 The Voice Ísland (5:13) 21:30 P.S. I Love You 23:40 The Tonight Show 00:20 Sex & the City (2:18) 00:45 Prison Break (19:22) Bíó 11:30 Eragon 13:10 Tammy 14:50 The Age of Adeline 16:45 Eragon 18:30 Tammy 20:05 The Age of Adeline 22:00 Ted 2 23:55 So I Married an Axe Murderer 01:30 360 03:20 Ted 2

Jólagleði PAN Sunnudaginn 27. nóvember 2016 kl. 17.00. Lions-salurinn 4. Hæð, Skipagötu 14. HINN FRÁBÆRI JÓLAMATSEÐILL BAUTANS Vinsamlega skráið ykkur sem allra fyrst (fjölda) og í síðasta lagi mánudaginn 21.nóv. á netföngin kiddi.gunn@simnet.is eða ej@est.is Einnig má hringja í Kristján 848-2821, Eirík 860-4950 eða Óskar 893-6257 Reynir Schiöth leikur jólalög á píanó og Jónas Þór Jónsson tenór syngur nokkur falleg lög við undirleik Reynis, og fleira verður til skemmtunar PAN-fólk er hvatt til að koma, taka með gesti og borða góðan mat í góðum félagsskap. Stjórn PAN


Opnunartímar: Mánud. - föstud.: 11:30 - 13:30 & 17:00 - 21:30 Um helgar: 17:00 - 21:30 STRANDGÖTU 13 - 600 AKUREYRI - kruasiam@kruasiam.is - www.kruasiam.is

Við erum á fésbókinni

Hádegishlaðborð Kr. 1.750,- / Kr. 1.850,- m. gosi Alla virka daga frá kl. 11:30 - 13:30

Sótt/Sent Tilboð 1

(fyrir tvo eða fleiri)

Tilboð 2

(fyrir tvo eða fleiri)

• Djúpsteiktar rækjur • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Kjúklingur í massaman karrý • Hrísgrjón

• Djúpsteiktar rækjur • Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í súrsætri sósu • Hrísgrjón

3.890,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 1.945,- kr. á manninn

3.890,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 1.945,- kr. á manninn

Tilboð 3

Tilboð 4

(fyrir tvo eða fleiri)

(fyrir tvo eða fleiri)

• Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í gulu karrý • Steiktur kjúklingur í ostrusósu m. papriku & lauk • Hrísgrjón

• Djúpsteiktar rækjur • Steikt nautakjöt í ostrusósu • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Fiskur í sætri chilisósu • Hrísgrjón

4.090,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 2.045,- kr. á manninn

4.090,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 2.045,- kr. á manninn

2l gosdrykkur kostar kr. 300 m. tilboðum Ath. Gerum ekki breytingar á tilboðum

Heimsending eftir kl. 17 Heimsendingargjald 600,- kr.

Hægt er að skoða matseðil í sal á heimsíðunni www.kruasiam.is


Laugardagur 19. nóvember 2016

14:00 Bæjarstjórnarfundur Akureyri 16:30 Hvítir mávar Gestur þáttarins að þessu sinni er Magnús Guðjónsson 17:00 Að norðan 17:30 sunnan 18:00 Milli himins og jarðar Gestur þáttarins er Katrín Ingvarsdóttir. 18:30 Að austan 19:00 Að Norðan Í þætti dagsins heimsækjum við m.a. Jarðböðin í Mývatnssveit og Sundlaugina á Hofsósi. 19:30 Föstudagsþáttur Jón Þór fær til sín góða gesti og ræðir málefni líðandi stundar. 20:30 Auðæfi hafsins 21:00 Að vestan 21:30 Hvítir mávar 22:00 Að norðan 22:30 Að sunnan 23:00 Að austan

10.02 Alvinn og íkornarnir (19:52) 10.15 Matador (17:24) 11.35 Vikan með Gísla Marteini 12.20 Útsvar (9:27) 13.30 Á sama báti (4:6) 14.25 Frumherjar sjónvarpsins Gamanmál (8:11) 15.20 Edda - engum lík (1:4) 15.55 Björgvin Bolur inn við bein 16.00 Saga af strák 17.15 Íslandsmótið í hestaíþróttum 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV (174) 18.01 Krakkafréttir vikunnar 18.20 Skömm (9:11) 18.40 Ahmed og Team Physix (5:6) 18.54 Lottó (65) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Edda - engum lík (2:4) 20.25 Fröken Pettigrew fær nýtt hlutverk 22.00 A Serious Man 23.45 In Bruges

Miðvikudagur 16. nóvember Bæn og matur kl. 12 Unglingastarf kl. 20-22

08:50 K3 (1:52) 09:00 Tindur 09:10 Pingu 09:20 Ævintýraferðin 09:35 Mæja býfluga 09:50 Stóri og litli 10:00 Elías 10:10 Grettir 10:25 Víkingurinn Viggó 10:40 Ævintýri Tinna 11:05 Kalli kanína og félagar 11:30 Beware the Batman 12:20 Víglínan (3:10) 13:10 Bold and the Beautiful 14:55 Agent Fresco 16:05 Ísskápastríð (3:10) 16:55 Borgarstjórinn (5:10) 17:25 Leitin að upprunanum (4:8) 18:00 Sjáðu (469:480) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (188:200) 19:05 Lottó 19:10 Spilakvöld (10:12) 19:55 The X-Factor UK (23:32) 21:10 The X-Factor UK (24:32) 22:00 Entourace 23:45 Before I Go To Sleep

17:00 Parks & Recreation (10:22) 17:25 Growing Up Fisher (1:13) 17:50 Difficult People (6:8) 18:15 Everybody Loves Raymond 18:40 King of Queens (17:23) 19:05 How I Met Your Mother 19:30 The Voice USA (15:24) 21:00 The Hitchhiker’s Guide to the Galaxy 22:50 The Grey 00:50 Sleepers 03:20 The November Man 05:10 The Late Late Show with Bíó 10:30 Steel Magnolias 12:30 Beyond the Lights 14:25 Lullaby 16:25 Night At The Museum: Secret Of The Tomb 18:05 Steel Magnolias 20:00 Beyond the Lights 22:00 Burnt 23:40 The Monuments Men 01:40 Pressure 03:15 Burnt

Bjúgnakrækir & Kertasníkir eru komnir í sölu

Jólin eru jú að nálgast

Sunnudagur 20. nóvember Samkoma kl. 11

Mánudagur 21. nóvember Heimilasamband kl. 15 Allar konur velkomnar

Þriðjudagur 22. nóvember Barnastarf kl. 17-18 Fyrir öll börn í 1.-7. bekk

frida súkkulaðikaffihús

Ilmandi

gott

Allir velkomnir HJÁLPRÆÐISHERINN Á AKUREYRI HVANNAVÖLLUM 10

Frida súkkulaðikaffihús, Túngötu 40a, Siglufirði


Jólahlaðborð á Grenivík 2016 Verð kr. 8.500 pr.mann Laus borð dagana 3. 10. og 17. des. Borðapantanir í síma 571 7188, 849 4367


Sunnudagur 20. nóvember 2016

15:30 Föstudagsþáttur Jón Þór fær til sín góða gesti og ræðir málefni líðandi stundar. 16:30 Auðæfi hafsins 17:00 Að vestan 17:30 Hvítir mávar 18:00 Að norðan 18:30 Að sunnan 19:00 Milli himins og jarðar 19:30 Að austan 20:00 Að Norðan 20:30 Auðæfi hafsins 21:00 Hvað segja bændur? 21:30 Að vestan 22:00 Hvað segja bændur? Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.

10.15 Krakkafréttir vikunnar 10.30 Augnablik úr 50 ára sögu sjónvarps 10.45 Áttundi áratugurinn Hryðjuverk heima og erlendis 11.30 Páll Óskar leiðin uppá svið 12.15 Draumurinn um veginn 14.05 Saga af strák 14.30 Tilgangurinn helgar meðalið 16.05 Reimleikar (3:6) 16.35 Kiljan (7:23) 17.20 Menningin (11:40) 17.45 Táknmálsfréttir 17.55 KrakkaRÚV (175) 17.56 Ævintýri Berta og Árna 18.00 Stundin okkar (8:27) 18.25 Innlit til arkitekta (4:6) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Landinn (9:29) 20.20 Ferðastiklur (4:8) 21.05 Svikamylla (1:10) 22.10 Disengagement 00.00 Fallið (5:6)

09:05 Heiða 09:30 Óskastund með Skoppu og Skítlu (2:10) 09:40 Tommi og Jenni 10:05 Teen Titans Go! 10:25 Ærlslagangur Kalla kanínu og félaga 11:30 Jólastjarnan 2016 (2:3) 11:55 Nágrannar 13:40 The X-Factor UK (23:32) 16:00 Lóa Pind: Bara geðveik (2:6) 16:35 Landnemarnir (1:9) 17:10 60 Minutes (7:52) 18:00 Any Given Wednesday

16:55 Royal Pains (1:13) 17:40 Parenthood (13:13) 18:20 Everybody Loves Raymond 18:45 King of Queens (18:23) 19:10 How I Met Your Mother 19:30 The Voice USA (16:24) 20:15 Chasing Life (14:21) 21:00 Law & Order: Special Victims Unit (9:23) 21:45 Secrets and Lies (7:10) 22:30 Ray Donovan (12:12) 23:15 Fargo (6:10) 00:00 Hawaii Five-0 (7:25)

(17:20)

Bíó 11:00 Tenacious D: in The Pick of Destiny 12:35 Shallow Hal 14:25 The Walk 16:30 The Second Best Exotic Marigold Hotel 18:35 Tenacious D: in The Pick of Destiny 20:10 Shallow Hal 22:00 Blue Jasmine 23:40 Our Idiot Brother

18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (189:200) 19:10 The Simpsons (6:23) 19:35 Kevin Can Wait (3:22) 20:00 Leitin að upprunanum (5:8) 20:35 Borgarstjórinn (6:10) 21:05 Gåsmamman (6:8) 21:55 The Young Pope (5:10) 22:50 60 Minutes (8:52) 23:35 Eyewitness (1:10) 00:20 The Night Shift (9:13) 01:00 Westworld (8:10)

vast.is

Mult i cu l t u r al C ou n c il á A k u r e y r i b ý ð u r A k u r eyrin gu m u pp á smakk fr á ý m s u m lö n d u m

A ðgan gur er ó k e y p is , e n t e kið ve r ðu r við frjá ls u m fra m lögu m


Vetrarkort í Hlíðarfjall

Forsala vetrarkorta hefst fimmtudaginn 17. nóvember á Akureyri Backpackers í göngugötunni kl. 16 og verður fram til 1. desember.

Tilboð

Fullorðnir Börn

36.350 12.500

Gleðistund á Backpackers

Skíða- og snjóbrettamyndi r á skjánum Happadrætti Tónlist

17. nóvember kl. 20

Fögnum jólasnjónum með Tuborg Stefnt er á að opna fjallið 1. desember kl. 18-21 Nánar á hlidarfjall.is

www.hlidarfjall.is I 462 2280


Mánudagur 21. nóvember 2016

19:30 Auðæfi hafsins Vandaðir og fróðlegir þættir um auðæfin í hafinu við Ísland.

20:00 Að vestan Hlédís Sveinsdóttir ferðast um Vesturland og ræðir við skapandi og skemmtilegt fólk. 20:30 Auðæfi hafsins 21:00 Að vestan 21:30 Auðæfi hafsins 22:00 Að vestan 22:30 Auðæfi hafsins Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.

17.20 Landinn (9:29) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV (176) 18.01 Hvolpasveit 18.24 Unnar og vinur Fanboy & Chum Chum (23:26) 18.50 Krakkafréttir (45) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.05 Martin Clunes: Menn og dýr (2:2) 20.55 Bannorðið (4:6) Breskt fjölskyldudrama um hina ósköp venjulegu Hughes-fjölskyldu. Þegar fimm ára gamall sonur hjónanna greinist með einhverfu er eins og fótunum sé kippt undan fjölskyldunni, róðurinn þyngist en þau reyna allt hvað þau geta til að hafa fjölskyldulífið eins venjulegt og hægt er. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Viðtalið 22.50 Erfingjarnir (4:7)

07:45 The Middle (12:24) 08:10 2 Broke Girls (10:22) 08:35 Ellen 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (28:175) 10:20 Who Do You Think You Are (13:13) 11:05 Sullivan & Son (1:13) 11:30 My Dream Home (19:26) 12:35 Nágrannar 13:00 X-factor UK (10:34) 15:40 Falcon Crest (15:22) 16:30 Simpson-fjölskyldan (13:22) 16:55 Bold and the Beautiful 17:20 Nágrannar 17:45 Ellen 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Íþróttir 19:05 Fréttir Stöðvar 2 19:20 Landnemarnir (2:9) 19:55 Lóa Pind: Bara geðveik (3:6) 20:25 The Night Shift (10:13) 21:10 Westworld (8:10) 22:10 Eyewitness (2:10) 22:55 The Path (10:10) 23:45 Underground (10:10) 00:30 Blindspot (3:22)

16:35 The Tonight Show 17:15 The Late Late Show 17:55 Dr. Phil 18:35 Everybody Loves Raymond 19:00 King of Queens (19:23) 19:25 How I Met Your Mother 19:50 Superstore (10:11) 20:15 No Tomorrow (4:13) 21:00 Hawaii Five-0 (8:25) 21:45 Shades of Blue (11:13) 22:30 The Tonight Show 23:10 The Late Late Show 23:50 Scandal (20:21) Bíó 11:45 As Cool as I Am 13:15 Trust Me 14:45 Ocean’s Thirteen 16:50 As Cool as I Am 18:25 Trust Me 19:55 Ocean’s Thirteen 22:00 Gravity 23:30 In the Electric Mist 01:15 Elephant White 02:50 Gravity

Lamb Inn, vetur, sumar vor og haust ,

Jólaboð Lamb inn 2016

Laust föstudaginn 2. desember, föstudaginn 9. desember og laugardaginn 10. desember. Getum einnig sett upp einka jólaboð aðra daga. Matseðill á vefsíðu okkar www.lambinn.is.

Upplýsingar og bor Ðapantanir í síma 463 1500 og á netfanginu lambinn@lambinn.is Lamb Inn - Mögulega næst besta lamb í heimi www.lambinn.is


STÓRTÓNLEIKAR Í HOFI 4. FEBRÚAR KL. 20

AMABADAMA & SinfóníaNord LITRÍK OG FORDÓMALAUS REGGÍ-SINFÓNÍSK UPPLIFUN!

TILVALIÐ Í JÓLAPAKKANN FYRIR TÓNLISTARUNNENDUR!

MIÐASALA Á MAK.IS, TIX.IS, Í SÍMA 450 1000 OG Í MIÐASÖLUNNI Í HOFI VIRKA DAGA KL. 12-18. Menningarfélag Akureyrar | Strandgötu 12 | Akureyri | 450 1000 | mak.is

SÝNT Í HOFI


Þriðjudagur 22. nóvember 2016

19:30 Hvítir mávar Gestur Einar Jónasson hittir skemmtilegt fólk og ræðir við það um lífið og tilveruna. Gestur þáttarins að þessu sinni er Valgerður Gunnarsdóttir.

20:00 Að norðan Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 20:30 Hvítir mávar 21:00 Að norðan Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.

17.00 Downton Abbey (6:9) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV (177) 18.01 Hopp og hí Sessamí (18:26) 18.25 Hvergidrengir (11:13) 18.50 Krakkafréttir (46) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.00 Áttundi áratugurinn Bardagi kynjanna (7:8) Heimildarþáttaröð sem tekur upp þráðinn þar sem þáttaröðinn Sjöundi áratugurinn endaði. Þáttaröðin fjallar um afdrifaríka atrburði sem gerðust á áttunda áratugnum s.s. Watergate-hneykslið, írönsku gíslatökuna, kynjabyltinguna, byltingarkennda tónlist og stigvaxandi ógn hryðjuverka á heimsvísu. 20.45 Herra Sloane (4:7) 21.15 Castle (4:23) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.25 Foster læknir (5:5) 23.20 Horfinn (3:8)

07:50 The Middle (13:24) 08:15 Mike & Molly (11:22) 08:35 Ellen 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 The Doctors (6:50) 10:15 60 mínútur (55:56) 11:00 Junior Masterchef Australia (14:16) 11:50 Suits (7:16) 12:35 Nágrannar 13:00 X-factor UK (13:34) 16:55 Bold and the Beautiful 17:20 Nágrannar 17:45 Ellen 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Íþróttir 19:05 Fréttir Stöðvar 2 19:20 2 Broke Girls (20:22) 19:40 Modern Family (6:22) 20:05 Timeless (1:13) 20:50 Notorious (1:13) 21:40 Blindspot (4:22) 22:25 Lucifer (4:13) 23:10 Grey’s Anatomy (8:22) 23:55 Divorce (6:10) 00:25 Pure Genius (3:13) 01:10 Nashville (8:22)

16:35 The Tonight Show 17:15 The Late Late Show 17:55 Dr. Phil 18:35 Everybody Loves Raymond 19:00 King of Queens (20:23) 19:25 How I Met Your Mother (3:22)

19:50 Younger (5:12) 20:15 Jane the Virgin (4:20) 21:00 Code Black (6:13) 21:45 Scorpion (7:24) 22:30 The Tonight Show 23:10 The Late Late Show Bíó 11:30 Dolphin Tale 13:15 The Golden Compass 15:10 500 Days Of Summer 16:45 Dolphin Tale 18:30 The Golden Compass 20:25 500 Days Of Summer 22:00 Let’s Be Cops 23:45 August: Osage County 01:45 Cold Comes The Night

Til viðtals í viðtalstíma bæjarfulltrúa næsta fimmtudag 17. nóvember verða Matthías Rögnvaldsson og Gunnar Gíslason. Fundarstaður er Hlein í Hrísey og fundartími kl. 16.00 til 17.00

Matthías Rögnvaldsson

Gunnar Gíslason

Panta þarf viðtal í síma 460-1000 en símaviðtölum verður svarað í síma 466-1762 á fundartíma.


HELGARTILBOÐ FRÁ KL. 17 FÖSTUDAG, LAUGARDAG & SUNNUDAG

ALLAR PIZZUR Á 1.995 DRYKKUR VIKUNNAR: JÓLAGOTT – KARAMELLU CHAI LATTE MEð ÞEYTTUM RJÓMA OG KARAMELLUSÓSU 595.-

HAPPY HOUR ALLA HELGINA FRÁ 17-23 OPNUNARTÍMI

ENSKI BOLTINN

ER SÝNDUR Í INNRI SALNUM Á SÍMSTÖÐINNI Á 65” SJÓNVARPI

MÁN-FÖS. 09-23 LAU- SUN. 10-23

simstodin

simstodin simstodinak

SÍMSTÖÐIN - HAFNARSTRÆTI 102 Á BESTA STAð Í MIðBÆ AKUREYRAR - SÍMI 462 4448


16

Fös.- þri. kl. 20 og 22:15 Fös.- þri. kl. 20 og 22:15

12

Fös-þri kl. 17:50 og 20:00

Fös-þri kl. 22:20

16

12

Mið.- fim. kl. 17:45 og 20 Fös.- þri. kl. 17:45

16

Mið. og fim. kl. 17:45 Síðustu sýningar 12

Mið-fim kl. 20 og 22:20 Fös-þri kl. 22:30

12

Mið.-fim. kl. 20 og 22:15 Fös.- þri. kl. 17:45

Mið-fim kl. 20 og 22:30 Fös-þri kl. 20

Gildir 16. - 22. nóvember

12

12

Mið og fim kl.22:15 12 Síðustu sýningar Lau-sun Mið-fim kl. 17:40 15:50

Lau.- sun. kl.14 (2D) og 16 (3D)

kl. 17:50 2D Mið-fös Lau-sun kl.13:50

Lau.- sun. kl. 14 & 17:50

Mán-þri kl. 17:50

3D Lau-sun kl. 15:50

Lau-sun kl. 13:50


Skreytum hús... Deck the halls...

– Jólasýning Minjasafnsins á Akureyri

– Akureyri Museum‘s Christmas Exhibition

15. nóvember 2016 – 12. febrúar 2017 Opið daglega 13-16

·

Open daily 1 pm-4 pm

Lokað/Closed 24. 25. desember/1. janúar

Aðalstræti 58, Akureyri • Sími/Tel: 462 4162

minjasafnid.is


SAMbio.is

AKUREYRI

9

12

L

3D

Fim-fös. kl. 17:15, 20:00 & 22:45 Lau-sun. kl. 14, 17, 20 & 22:45 Mán-þri. kl. 17:15, 20:00 & 22:45

Mið. kl 20:00 & 22:40 Fim-þri. kl 22:40 Mið-þri. kl 20:00

L

12

L

ísl. tal.

Mið. kl. 17:30 & 22:40 Fim-þri. kl. 17:30

Mið. kl. 18:00 Lau-sun. kl. 13:30

ísl. tal.

Lau-sun. kl. 15:30

Keyptu á netinu MuniðMunið þriðjudagstilboðin! Verslaðu miðamiða á netinu innáá:www.sambio.is. www.sambio.is þriðjudagstilboðin! Sparbíó* 750 kr. miðaverð á allar2D myndir sem merktar eru með (0-8 ára kr.700) fös. - lau. & sun. SPARBÍÓ* kr.950. Merktar eruappelsínugulu með appelsínugulu.

Sparbíó* 3D MYNDIR 1000 kr. merkt grænu ára kr. 950) SPARBÍÓ* 3D(0-8 kr.1250. Merktar grænu.

ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ myndir kr.950. 3D myndir á kr.1200. ÞRIÐJUDAGSTILBOÐIN 850kr. miðinn2D á allar myndir og 1000kr á 3D - Gildir ekki á íslenskar myndir


Jólatónleikadagskrá Græna Hattsins 1. des Leikarinn

Þorvaldur Davíð og skafrenningarnir

Leikarinn Þorvaldur Davíð bregður sér í hlutverk seinheppins jazz söngvara sem tekur jólunum passlega fagnandi og með honum í för eru einvala hljóðfæraleikarar sem óhætt er að segja að séu á meðal þeirra fremstu á Íslandi.

Tónleikar kl. 21.00

2. og 3. des

LEPPALÚÐAR OG LÉTT JÓLATÓNLIST Stórskemmtilegt jólaskemmtikvöld þar sem þjóðþekktir grínistar og tónlistarmenn láta móðinn mása í tali og tónum. Um er að ræða Rögnvald Gáfaða, Val og Sumarliða úr Hvanndalsbræðrum sem hafa aldrei verði jólalegri og sjaldan skemmtilegri, svo ber að nefna Sólmund Hólm grínista, útvarpsstjörnu, eftirhermu og Snapchat-meistara og síðast en ekki síst hið víðförla kyntákn landsbyggðarinnar Gísla Einarsson. 2.des. nóg af miðum eftir 3.des. örfáir miðar eftir

21. og 22. des

Sigríður Thorlacius og Sigurður Guðmundsson 21. des. Örfáir miðar eftir 22. des. Uppselt Forsala hafin í Eymundsson, graenihatturinn.is og á midi.is


pizzutilboð sparkaup Sótt

Miðstærð pizza með 3 áleggjum

Stór pizza með 3 áleggjum

2x stór pizza með 3 áleggjum

2x miðstærð pizza með 3 áleggjum

1.490.-

1.990.-

3.490.-

2.790.-

Miðstærð pizza með 3 áleggjum +Brauðstangir eða Franskar eða 12" Hvítlauksbrauð + 2L gos

Stór pizza með 3 áleggjum + Brauðstangir eða Franskar eða 12" Hvítlauksbrauð + 2L gos

2x stór pönnupizza með 3 áleggjum + Brauðstangir eða Franskar eða 12" Hvítlauksbrauð + 2L gos

2x stór pizza með 3 áleggjum + Brauðstangir eða Franskar eða 12" Hvítlauksbrauð + 2L gos

3.400.-

3.900.-

4.900.-

4.900.-

Pantaðu á: www.greifinn.is, með APPi eða í síma 460-1600. Lágmarksupphæð í heimsendingu er kr. 2.500,-

www.arnartr.com

Góðkaup Sent eða sótt


Fös.18. nóv.

Blús-, rokk- og jazzklúbburinn á Nesi hélt stórtónleika í Egilsbúð í vor til minningar um David Bowie. Nú verða þessir tónleikar endurteknir á Græna hattinum. Sjö manna hljómsveit ásamt söngvurum mun leika og syngja þekktustu lög Bowie.

Tónleikar kl.22.00

Lau.19. nóv.

SHADES OF REYKJAVÍK Ein vinsælasta hiphop hljómsveit landsins

Ásamt Smjörva & Hrnnr

Tónleikar kl.22.00

Forsala hafin í Eymundsson, graenihatturinn.is og á midi.is


afm

20-50%

F VÖ L D U M VÖ RU M ÁT T U R A

l

ín

Fögnum afmæli með nýrri kósífatalínu fyrir alla fjölskylduna

n

AFSL

ist æl ilb

d e si g

HÖFUM OPNAÐ STÆRRI OG GLÆSILEGRI VERSLUN Á GLERÁRTORGI. VERIÐ VELKOMIN!

GLERÁRTORGI | LAUGAVEGI 176 | KRINGLAN | LINDESIGN.IS


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.