HÁTÍÐAR
BLAÐIÐ Útgefandi: N4 ehf. S: 412 4400
RÓMANTÍK Í DAGLEGA LÍFINU
N4sjonvarp
HÁTÍÐARDAGSKRÁ N4 MILLI JÓLA OG NÝÁRS
N4sjonvarp
N4 blaðið
N4 hlaðvarp
46. tbl 17. árg 18.12 - 30.12 n4@n4.is
FINNDU BÓKAORMINN
VIGUR Ullarhúfa með dúsk kr. 3.990.-
VIÐEY E-Tip hanskar kr. 3.300.-
VOGAR Húfa kr. 990.-
GRÍMSEY E-Tip hanskar kr. 2.990.-
ICEWEAR
GOTT MÁL
HAFNARSTRÆTI 106
OPIÐ: VIRKA DAGA 09:00-18:00 SUNNUDAGA 10:00-18:00
Hlýjar jólagjafir
JÓLASVEINAR Á FERÐALAGI
HEYRT OG SÉÐ Á N4
Tímaflakk
Í ÞESSU BLAÐI:
HVAR ERUM VIÐ?
www.n4.is
Netverslun www.icewear.is frí heimsending um allt land
VIÐTAL: JÓL Í KÍNA: ARNAR STEINN ÞORSTEINSSON
SÆNGURFATNAÐUR FRÁ HEIMSÞEKKTUM FRAMLEIÐENDUM
25%
ÞEGAR MJÚKT Á AÐ VERA MJÚKT
A F S L ÁT T U R
J Ó L AT I L B O Ð ! Virkilega vönduð sængurver úr 100% egypskri bómull, straufrí og silkimjúk.
HUGO BOSS RÚMFÖT
Verðdæmi miðast við 140 x 200, einnig eru fáanleg 140 x 220 og 200 x 220 cm rúmföt.
50% bómull og 50% einstaklega mjúkar náttúru legar trefjar. Litir: Blátt, ljós og dökkgrátt.
ELEGANTE RÚMFÖT
100% silkimjúk, straufrí, egypsk bómull.
100% silkimjúk, straufrí, egypsk bómull.
19.425 kr. J Ó L AV E R Ð
18.675 kr. J Ó L AV E R Ð
Fullt verð: 25.900 kr.
Fullt verð: 24.900 kr.
Sængurver
Koddaver
17.175 kr. J Ó L AV E R Ð
6.675 kr. J Ó L AV E R Ð
Fullt verð: 22.900 kr.
Fullt verð: 8.900 kr.
TEMPU R–KO D D I E R TILVA LIN J Ó L AG J Ö F Fjölbreytt úrval Tempurkodda sem henta mismunandi svefnstellingum og svefnþörfum. Hér má sjá hluta úrvalsins sem Betra Bak bíður upp á.
V
EF
VERSLU
N
www.betrabak.is
AL
LT
IN
JOOP RÚMFÖT
AF OP
20% A F S L ÁT T U R
20% A F S L ÁT T U R
20% A F S L ÁT T U R
20%
J Ó L AT I L B O Ð !
J Ó L AT I L B O Ð !
J Ó L AT I L B O Ð !
J Ó L AT I L B O Ð !
A F S L ÁT T U R
T E M P U R S I G N AT U R E
TEMPUR ORIGINAL
TEMPUR CLOUD COMFORT
TEMPUR TRADITIONAL
Nýr heilsukoddi frá Tempur®.
Fyrir þá sem þurfa á sérstökum stuðn
Comfort koddinn er gerður sérstaklega
Sígild lögun þessa kodda
Sígildur að lögun og millistífur.
ingi að halda af líkamlegum ástæðum.
úr Tempur ES (Extra Soft) efninu og
veitir unaðslega tilfinningu og
Veitir góðan stuðning í öllum
Hönnun hans fylgir náttúrulegri sveigju
veitir einstakt jafnvægi í mýkt og
þægilegan stuðning í öllum
svefnstellingum. Hentar vel
hálsins. Hann styður við mænu og hrygg
stuðningi. Tilvalinn fyrir þá sem vilja
svefnstellingum. Fáanlegur
þeim sem vilja geta hnoðast með
og veitir þér fullkomna næturhvíld.
stuðninginn sem Tempur er þekkt fyrir,
mjúkur, miðlungs og
koddann sinn, brotið hann saman
Hentar vel þeim sem sofa á hlið og baki.
en mýktina líka.
stífur – sígild þægindi fyrir alla.
eða faðmað.
Fáanlegur S / M / L / XL.
12.720 kr. J Ó L AV E R Ð
Frá: 11.920 kr. J Ó L AV E R Ð
15.920 kr. J Ó L AV E R Ð
12.720 kr. J Ó L AV E R Ð
Fullt verð: 15.900 kr.
Fullt verð frá: 14.900 kr.
Fullt verð: 19.900 kr.
Fullt verð: 15.900 kr.
BY LT I N G F Y R I R ÞREY T TA FÆTUR
LÚXUS BAÐSLOPPAR
UNDRI HEIL SUINNISKÓR Með fimm svæða nuddinnleggi UNDRA nærðu slökun og vellíðan sem dregur úr spennu og örvar blóðflæði. Heilsuinniskórnir eru fallegir, hlýir og einstaklega þægilegir. Fáanlegir í dökkgrárri, ljósri, blárri, bleikri eða rauðri merínóull.Komdu og prófaðu!
B Y LT I N G A K E N N T 5 S VÆ Ð A N U D D INNLEGG ÚR LEÐRI
7.900 kr.
B A Ð S L O P PA R – V E R Ð F R Á : 1 6 .9 0 0 K R .
Akureyri Dalsbraut 1 558 1100
www.husgagnahollin.is www.betrabak.is www.dorma.is
OPNUNARTÍMAR Á AKUREYRI TIL JÓLA: 18.–23. desember kl. 10–22 24. desember, aðfangadagur, kl. 10–13
M
BETRA BAK – LEGGUR GRUNN AÐ GÓÐUM DEGI
VERÖLD HVÍLDAR
DÚNMJÚKAR GJAFIR FYRIR ÞÁ S E M Þ É R Þ Y K I R VÆ N S T U M HÖFUM LAGT GRUNN AÐ GÓÐUM DEGI Í
PURE & CARE OFNÆMISFRÍ DÚNSÆNG Létt en sérlega hlý dúnsæng. Stærð: 140 x 200 cm. Fylling: Hvítur moskusdúnn. Áklæði: Lífræn bómull Þyngd: 750 g.
Q O D A FM Æ L I S - D Ú N S Æ N G
QOD AFMÆLIS-DÚNKODDI
S AT I N S T R I P E D Ú N KO D D I
Hlý og létt dúnsæng (650 gr).
Þéttur og góður dúnkoddi. 80% hvítur
Þriggja laga dúnkoddi. Efra og neðra
90% dúnn, 10% smáfiður. 140x200 cm
andadúnn og 20% smáfiður. 50x75 cm.
dúnlag með þéttum, hvítum andadún og
100% bómullaráklæði.
920 gr. og 100% bómullaráklæði.
smáfiðurkjarna. Bómullarsatínáklæði.
25.000 kr. A FM Æ L I S V E R Ð
8.900 kr. A FM Æ L I S V E R Ð
9.900 kr. A FM Æ L I S V E R Ð
Lína af sængum og dúnkoddum sem framleidd er undir nýjustu og ströng ustu skilyrðum Astma og ofnæmis samtaka Danmerkur.
29.925 kr. J Ó L AT I L B O Ð Fullt verð: 39.900 kr.
®
T E M P R A KO N A DVA N C E KO D D I Stærð: 50 x 70 cm. Fylling: 90% hvítur gæsadúnn.
x 220 cm og 200 x 220 cm. Fylling: 90%
hvítur gæsadúnn. Þyngd: 180 gr.
hvítur gæsadúnn. Þyngd: 600 g.
20.175 kr. J Ó L AV E R Ð
20.925 kr. J Ó L AV E R Ð Fullt verð: 27.900 kr.
Temprakon Advance
Stærð: 135 x 200 cm. Einnig fáanleg 135
Stærð: 140 x 100 cm Fylling: 90%
Fullt verð: 26.900 kr.
Betri rakastýring.
T E M P R A KO N A DVA N C E S Æ N G
T E M P R A KO N BARNASÆNG
Fjarlægir raka og tryggir hámarks svefngæði
tæknin og FRESH
Jafn hiti gefur betri svefn. Temprakon var þróað til að halda jöfnum 37ºC hita á milli líkama og sængur alla nóttina. Það gefur þér Of kalt
áklæðið viðhalda
rólegri og dýpri
jöfnu hitastigi og stýra rakajafnvægi milli líkama og sængur. Dregur úr nætursvita.
Venjuleg dúnsæng
svefn. Of heitt
33.675 kr. J Ó L AV E R Ð Fullt verð: 44.900 kr.
VANDAÐUR OG HLÝR FATNAÐUR FYRIR ALLA ÚTIVIST
Lúffur SPACE Ýmsir litir - st: 3-8 ára
2.499 kr
Vatnsheldni 15.000 mm Öndun 10.000 gsm Fóðrun 140 g/sqm YKK rennilás
Húfa FLIP Ýmsir litir
2.499 kr
Snjógalli AKIRA st: 4-8 ára
17.999 kr Vatnsheldni 15.000 mm Öndun 15.000 gsm Fóðrun 140 g/sqm YKK rennilás Endurskin
Snjógalli KORI st: 2-8 ára
12.999 kr
FINNUR ÞÚ HJÁ OKKUR
Snyrtivara Afgreiðslutími yfir hátíðarnar í Hagkaup á Akureyri 18. des
8-24
19. des 20. des 21. des 22. des 23. des 24. des
8-24 8-24 8-24 8-24 8-24 8-16
25. des 26. des 27. des 28. des 29. des 30. des 31. des 1. jan
Lokað 10-24 10-24 8-24 8-24 8-24 8-18 12-24
Friðargangan á Þorláksmessu
Kyndlar verða á staðnum Gengið verður frá Samkomuhúsinu niður á Ráðhústorg kl. 20.00. Hlynur Hallsson myndlistarmaður flytur ávarp og félagar úr Hymnodiu syngja.
Friðarframtak
Við á HÆLINU setri um sögu berklanna óskum ykkur öllum gleðilegra jóla og þökkum fyrir frábærar viðtökur á árinu!
Opið 28. og 29. desember frá 14-18
Ávallt velkomin!
5
17
VERÐ
30%
29.900 kr
HEYRNARTÓL T5 tRuE wiRElESS
VERÐ FYRIR
55’’
65’’ VERÐ FYRIR 319.990 kr
VERÐ FYRIR
VERÐ NÚ
33.900 kr
VERÐ NÚ
239.900 kr
199.900 kr
VERÐ NÚ 23.730 kr
269.900 kr
75’’ VERÐ FYRIR
VERÐ NÚ 429.900 kr
499.900 kr
VERÐ 27.900 kr
VERÐ 28 cm 9.990 kr
VERÐ
VERÐ 30 cm 10.990 kr
92.900 kr
15%
VERÐ FYRIR 79.900 kr
40%
TM
VERÐ NÚ 67.915 kr
24 cm VERÐ FYRIR
20 cm VERÐ FYRIR
9.990 kr
8.990 kr
VERÐ NÚ
VERÐ NÚ
20%
5.994 kr
5.394 kr
ÚtVaRP wR-7 SVaRt-ViðaR-hVítt
20%
HÁTALARAR RP-600M SVaRtuR-walnut
VERÐ 39.900 kr
VERÐ FYRIR 15.900 kr
VERÐ NÚ 12.720 kr
FYRIR LANDINU FYRIR HEIMILIN HEIMILIN ÍÍ LANDINU Opnunartímar: Opnunartímar: Virka daga kl.kl. 10-18. Virka daga 10-18. fyrstu laugardaga OpiðOpið fyrstu tvotvo laugardaga hvers mánaðar 11-14. hvers mánaðar kl.kl. 11-14. Lokað 4ja. Lokað 3ja3ja ogog 4ja.
FURUVÖLLUM 5 ·· AKUREYRI FURUVÖLLUM AKUREYRI SÍMI 461 5000 SÍMI 5000
Skoðaðu úrvalið r okkar á
r fufu veve ýrýr nn Netverslun Netverslun
Greiðslukjör Greiðslukjör
*SENDUM UM LAND ALLT
Vaxtalaust Vaxtalaust í allt aðí allt 12 mánuði að 12 mánuði
VIÐTALIÐ
Ég ærðist af gleði í svona hálfa mínútu og svo tók sorgin við. Ég hafði eyðilagt jólin.
Hélt að hatturinn myndi færa hamingju Á jóladag kl. 20 munum við sýna þáttinn „Jól í Kína” á N4. Þar segir Arnar Steinn Þorsteinsson frá því þegar hann bjó í Kína og hvernig það var fyrir hann, sem alltaf hefur verið mikið jólabarn, að halda jólin á þessum framandi slóðum þar sem jólin eru ekki til í þeirri mynd sem við þekkjum. Í viðtalinu segir Arnar Steinn frá því hvernig jólin voru alla tíð dýrmætur tími í fjölskyldufaðmi. Ein minning situr þó í honum, sem snýst um gjöfina sem hann varð að eignast.
„Ég var alltaf rosalega mikið jólabarn, þetta var hátíðlegasti dagur ársins og sá dagur sem ég hlakkaði mest til. Ég á ofboðslega mikið af ljúfum og ylhýrum minningum um aðfangadag heima. Mamma lagði sig alltaf mikið fram um að hafa jólin mjög hátíðleg, hún vildi hafa eins mikinn dagamun og hægt væri miðað við hversdagsleikann. Henni tókst það mjög vel og þetta var alltaf minn uppáhaldsdagur sem krakki,” segir Arnar Steinn. Jólin sem breyttu öllu „Mamma sá alltaf um rútínuna á aðfangadag. Það var alltaf borðað klukkan sex og svo fórum við beint í pakkana. Hún stjórnaði þessu af mikilli röggsemi og við fengum pakkana eitt af
öðru. Einn opnaði í einu á meðan hinir fylgdust með. Þetta var alltaf rosalega gaman, eða alveg þangað til ég varð kannski 13 eða 14 ára, þá eyðilagði ég jólin fyrir sjálfum mér til lengri tíma,” rifjar Arnar Steinn upp. „Þá langaði mig í ákveðinn hlut, það var hattur. Hann fékkst bara á einum stað og það var bara til einn svona hattur. Ég var algjörlega heltekinn af þeirri hugmynd að ég yrði að eignast hann. Ég var svona óöruggur unglingur og ætli ég hafi ekki talið að þessi hattur myndi færa mér hamingju eða eitthvað slíkt. Ég sagði mömmu að ég yrði að fá hattinn og það kæmi ekkert annað til greina. Síðan hugsaði ég stanslaust um hann, fór í búðina á hverjum degi til þess að máta og athuga hvort hann væri ennþá á
sínum stað. Einn daginn fyrir jól kom ég í búðina til þess að skoða hattinn og þá var hann farinn! Ég fór alveg á límingunum satt best að segja og réðist þarna að afgreiðslumanninum og heimtaði að fá að vita hver keypti hattinn en fékk að sjálfsögðu engar upplýsingar þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir. Eftir þetta fór ég heim og þráspurði mömmu hvort hún hefði keypt hattinn en hún vildi ekkert segja. Þetta var algjör meinloka, ég var heltekinn af þessu. Einhvern daginn eftir þetta er ég svo einn heima og fer að leita hátt og lágt, um allt húsið, þangað til að ég fann poka - og fann þar hattinn. Ég ærðist af gleði í svona hálfa mínútu og svo tók sorgin við. Ég hafði eyðilagt jólin. Þetta var algjört hrun, ég sá hvernig ég hafði látið, en þetta var svo ólíkt mér. Ég tróð hattinum í snarhasti aftur í pokann og gekk frá honum á sinn stað. Nú voru fimm dagar til jóla og ég þurfti að þykjast ekkert vita. Þetta voru verstu jól sem ég hef upplifað. Þegar ég fékk loksins hattinn, þóttist ég verða himinsæll en var einfaldlega að reyna að halda aftur af tárunum,” segir Arnar og hristir hausinn. „Ég þorði svo ekki að segja mömmu frá þessu fyrr en mörgum árum seinna. Þetta var búið að liggja svo þungt á mér allan tímann. Mamma hló bara að mér eftir uppljóstrunina og við gátum rætt þetta allt saman þarna og mér létti mikið. Ég notaði
hattinn á hverjum einasta degi þangað til hann datt í sundur. Þetta var hatturinn minn,” segir Arnar Steinn og hlær við, en það er greinilegt að honum þykir vænt um þessa minningu. Jólin í Kína Í þættinum segir Arnar Steinn frá jólahaldinu sínu í Kína, meðal annars reyndu hann og aðrir Evrópubúar í svipuðum aðstæðum að koma saman í einhversskonar tilraun til hátíðarhalds, með misgóðum árangri. „Það voru yfirleitt erfiðustu stundirnar að heyra í fjölskyldunni á jólunum. Þetta var erfitt fyrir þau líka, mamma að hafa áhyggjur af því hvort ég fengi ekki örugglega eitthvað gott að borða og að ég væri ekki einn. Þau sendu mér líka yfirleitt um þetta leyti jólasendingu í pósti, þá kannski íslenskt nammi, bækur og dagblöð. Interenetið árið 2001 var náttúrulega ekki á sama stað og það er núna, það var erfitt að vera í sambandi. Þannig að það að fá svona “care-package” frá þeim var náttúrulega toppurinn. Það voru bara jólin fyrir mér á þessum tíma. ” segir Arnar Steinn. Þetta er aðeins brot úr viðtalinu við Arnar Stein í þættinum Jól í Kína. Ekki missa af honum á Jóladag kl. 20.00 á N4.
Íslensk jól Jóladag 25. des
20.00 Viðtalið verður aðgengilegt á miðlum N4 eftir sýningu.
Rakel Hinriksdóttir // rakelhinriks@n4.is
Opnunartími gámasvæðis um jól og áramót 2019 23. desember
13:00 - 17:00
28. desember
13:00 - 17:00
24. desember
10:00 - 14:00
29. desember
13:00 - 17:00
25. desember
Lokað
30. desember
13:00 - 18:00
26. desember
13:00 - 17:00
31. desember
10:00 - 14:00
27. desember
13:00 - 18:00
1. janúar
Lokað
Athugið: Starfsmenn Umhverfismiðstöðvar munu fjarlægja jólatré sem sett hafa verið við lóðarmörk dagana 6 – 10 janúar. Einnig verða gámar staðsettir við Kaupang, Hagkaup, Hrísalund, Bónus Naustahverfi, Bónus Langholti og verslunarmiðstöðina við Sunnuhlíð þar sem hægt verður að losa sig við trén.
Geislagata 9
Gleðilega hátíð Ekill Ökuskóli óskar landsmönnum öllum gleðilegrar hátíðar og farsældar í umferðinni á komandi ári. Þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða. Ekill Ökuskóli
Sími 460 1000
www.akureyri.is
SOKKAR Í SKÓINN EÐA JÓLAPAKKANN
SÍMI 462 6200
SÍMI 462 3599
AKUREYRI
Gerðu kjarakaup fyrir áramót
Nokkur eintök í boði Volkswagen Crafter Frá 5.548.387 án vsk
Volkswagen Caddy Frá 2.766.129 án vsk
Tilboðsverð frá 4.830.000
Tilboðsverð frá 2.400.000
Volkswagen Transporter Frá 3.991.935 án vsk
Volkswagen Amarok Frá 8.190.000 m/vsk
kr. án vsk.
Tilboðsverð frá 3.540.000
kr. án vsk.
kr. án vsk.
Tilboðsverð frá 7.490.000
kr. m/vsk.
Traustir vinnufélagar Það er engin tilviljun að Volkswagen atvinnubílar hafa verið meðal vinsælustu atvinnubílar á Íslandi undanfarin ár. Glæsilegt vöruúrval sameinar eiginleika Volkswagen sem ná til áreiðanleika og hámarksgæða fyrir hagstætt verð. Fjölbreyttar útfærslur eru sniðnar að ólíkum þörfum viðskiptavina svo allir geta fundið sér bíl við sitt hæfi.
www.hekla.is/volkswagensalur
www.hekla.is
*Búnaður á mynd getur verið frábrugðinn bílum á tilboðsverði. Sjá staðalbúnað á volkswagen.is.
HEIMILIÐ, FJÖLSKYLDAN & BÍLLINN
Umhverfisvernd í verki á tímum efnishyggju Allt efnislegt sem við kaupum hefur áhrif á jörðina, jafnvel þó það sé ekki úr plasti. Það er vel hægt að gefa gjafir sem eru praktískar og fara vel með jörðina enda fjölmörg fyrirtæki farin að tileinka sér umhverfisvernd í verki. Mestu skiptir að við sem einstaklingar hugsum um hvað við erum að kaupa og vöndum valið.
Umhverfisvænar jólagjafir Hin 16 ára Greta Thunberg hefur heldur betur minnt heimsbyggðina á umhverfismál á árinu og þann mikla vanda sem steðjar að heiminum með hlýnun jarðar. Eins og Greta hefur margoft bent á, þá skiptir allt máli sem við gerum, líka sem einstaklingar. Við á N4 tökum Gretu til fyrirmyndar og vekjum ykkur til umhugsunar um það hvernig gera má jólin umhverfisvænni með því að vanda jólagjafirnar. Upplifun Gjafabréf í leikhús, á tónleika, í bíó eða út að borða, eru alltaf kærkomnar gjafir. Í stað þess að gefa bara eitthvað „dót“ gefðu frekar upplifun. Gjafabréfið gæti líka verið heimagert þar sem hægt er að leysa út samveru í formi göngutúra, matarboða, pössunar eða álíka. Gjöf sem gefur Gjafabréf frá UNICEF er góð hugmynd af gjöf handa þeim sem allt eiga. Slík gjöf gleður bæði viðtakanda gjafabréfsins og börn sem eiga um sárt að binda. Gamalt og fallegt Það þarf ekki alltaf að kaupa nýtt dót í jólapakkann. Oft leynist eitthvað á heimilinu sem tilvalið er að gefa áfram. Gamlar barnabækur og leikföng eru oft frábærar gjafir til þeirra yngstu. Unglingsstúlkur gætu haft gaman af gömlum skartgripum og kannski er gamli jakkinn hans pabba kominn aftur í tísku? Eru nokkrar evrur frá síðasta ferðalagi í skúffunni? Ef vel er að gáð má örugglega finna ýmislegt á heimilinu sem tilvalið er í jólapakkann. Umhverfisvænt fyrir heimilið Margar umhverfisvænar verslanir hafa sprottið upp þar sem hægt er að finna ýmislegt praktískt fyrir heimilið. Kíkið t.d. á síðuna fill.is en þar er að finna umhverfisvænt hreinsi- og þvottaefni en boðið er upp á áfyllingu á brúsana á höfuðborgarsvæðinu, Akureyri, Egilsstöðum og í Vestmannaeyjum. Á mena.is er að finna ýmsar umhverfisvænar vörur fyrir húð, hár og heimili og vistvera.is selur ýmsar umhverfisvænar nauðsynjavörur. Þetta er aðeins brot af þeim verslunum sem selja praktískar og umhverfisvænar vörur fyrir heimilið. Síðan má líka benda á síðuna eftirtekt.is ef verið er að leita að skrautmunum, en þar er að finna allskonar fallegar heimilisvörur úr endurunnu og náttúrulegu efni.
FILL - CLEAN - REPEAT
UMHVERFISVÆNT ÖLL INNIHALDSEFNI Í HREINSI- OG ÞVOTTAEFNUM OKKAR ERU LÍFBRJÓTANLEG, VEGAN, SJÁLFBÆR OG EKKI PRÓFUÐ Á DÝRUM
ÁFYLLINGAR ÞÚ KAUPIR GLERFLÖSKU/KRUKKU MEÐ ÞÍNU INNIHALDI (EÐA KEMUR MEÐ ÞÍNA EIGIN). ÞEGAR ÍLÁTIÐ ER TÓMT FÆRÐU ÁFYLLINGU Á NÆSTA SÖLUSTAÐ
GLERFLÖSKUR ENDURVINNANLEGAR, ÁPRENTAÐAR FLÖSKUR OG KRUKKUR ÚR HERTU GLERI. 40% AF GLERINU ÚR ENDURUNNU GLERBROTI.
HÖFÐI ÞVOTTAHÚS HAFNARSTRÆTI 34
OPIÐ VIRKA DAGA WWW.FILL.IS 8:00 - 17:00
SJÁÐU VÖRUÚRVALIÐ Á WWW.FILL.IS
Glöð við sendum kveðju um landið gjörvallt. Um gleðileg jól og þakkir fyrir allt. Megi árið færa ykkur kærleika, hlýju og von.
Med kvedju frá okkur hjá KAON
Starfsfólk á Heilbrigðisstofnun Norðurlands sendir Norðlendingum og landsmönnum öllum hugheilar óskir um gleðileg jól, góða heilsu og farsæld á nýju ári.
Þú færð dekur
jólapakkann
í Abaco Heilsulind
Við mælum með baðstofu dekri fyrir jólin.
Dekur, slökun og vellíðan er fullkomin gjöf.
Paranudd · Heit- og kaldsteinanudd · Lúxus fótsnyrting Demantshúðslípun(ef keypt eru 3 skipti fæst 20% afsláttur) Verð og annað sem er í boði, sjá www.abaco.is
Dekurdagar tilboð KRISTALL Fótsnyrting og sjávarbað.
PERLA Handsnyrting, fótsnyrting og nuddtími.
Fullt verð: kr. 24.500 // Tilboðsverð: kr. 23.300
Fullt verð: kr. 31.700 // Tilboðsverð: kr. 30.200
KÓRALL Andlitsmeðferð, handsnyrting og fótsnyrting.
RÚBÍN Andlitsmeðferð, sjávarbað og handsnyrting.
SAFÍR Lúxus andlitsmeðferð, sjávarbað og fótsnyrting.
GULL Lúxus andlitsmeðferð, lúxus handsnyrting, lúxus fótsnyrting og nuddtími.
DEMANTUR Lúxus andlitsmeðferð með litun og plokkun, lúxus handsnyrting, lúxus fótsnyrting og nuddtími.
GIMSTEINN Lúxus andlitsmeðferð með litun og plokkun, lúxus handsnyrting, lúxus fótsnyrting og sjávarbað.
Fullt verð: kr. 31.700 // Tilboðsverð: kr. 30.200
Fullt verð: kr. 43.800 // Tilboðsverð: kr. 39.500
Fullt verð: kr. 62.250 // Tilboðsverð: kr. 52.900
Hrísalundi 1 462 3200 abaco@abaco.is
Fullt verð: kr. 37.000 // Tilboðsverð: kr. 33.300
Fullt verð: kr. 56.600 // Tilboðsverð: kr. 50.900
Fullt verð: kr. 64.650 // Tilboðsverð: kr. 54.900
Fylgist með okkur Abaco heilsulind
Tímapantanir í síma 462 3200 Minnum á að panta tímanlega fyrir jólin.
Skötuhlaðborð 2019 Kæst skata Söltuð kæst skata Tindabikkja Skötustappa Saltfiskur Soðnar kartöflur Soðnar rófur / gulrætur Hamsatólg Hnoðmör Rúgbrauð Smjör Eftirréttur Jólagrautur með karmellusósu og súkkulaðikaka með rjóma 4190.- per mann Borðapantanir í síma 4621818 eða bautinn@bautinn.is Hafnarstræti 92 - Akureyri | Sími +354-462-1818 | bautinn@bautinn.is
FERÐALÖG & FRÍSTUNDIR „Já ég get sko sagt þér frá eftirminnilegu ferðalagi. Það ferðalag var farið þegar við fjölskyldan heimsóttum Mývatnssveit fyrir mörgum öldum, ég man reyndar ekki hversu margar aldirnar eru en stórfjölskyldan ákvað sem sagt að heimsækja Mývatnssveitina og þar höfum við dvalið meira og minna síðan,“ segir Bjúgnakrækir þegar N4-Blaðið hafði samband við hann og bað um skemmtilega ferðasögu. „Reyndar er það þannig að við ferðumst í desember. Hina mánuðina látum við fara vel um okkur í Mývatnssveitinni, aðallega í Dimmuborgum þar sem við erum með vinnustofur og svo auðvitað nokkur heimili. Í Dimmuborgum eru svo margir hellar og skúmaskot, þannig að þetta er sannkallað draumaland. Útsýnið yfir Mývatnssveitina er ofboðslega gott úr Dimmuborgum og við bræðurnir fáum aldrei leið á því. Og ef við viljum gera einhver prakkarastrik, til dæmis að stríða börnum, er hægt að fara í allar áttir. En ef ég á að vera alveg hreinskilinn þá hefur dregið mikið úr svoleiðis löguðu. Í dag erum við bestu vinir barnanna og það er miklu skemmtilegra. Ég þekki jólasveina í öðrum löndum og allir öfunda okkur af Dimmuborgum. Hingað koma líka margir ferðamenn og allir dást að þessu ævintýralandi. Hingað kemur fólk meira að segja frá Kína. Kannski fer ég til Kína þegar ég verð stór.“ Hangikjöt og bjúgu í Eyjafirðinum „Já, já, ég þekki Eyjafjörðinn vel, við förum alltaf þangað í desember,“ segir Bjúgnakrækir og það lifnar heldur betur yfir honum þegar spurt er um Eyjafjörð. „Mér finnst Svalbarðsströnd æðisleg, hreint út sagt. Þar er nefnilega Kjarnafæði og þar er hægt að næla sér í bjúgu. Og hann bróðir minn er líka svakalega hrifinn af Kjarnafæði, því þar eru svo mörg hangikjötslæri. Og þegar við erum búnir að heimsækja Kjarnafæði, förum við venjulega yfir til Akureyrar, því þar er fyrirtæki sem heitir Norðlenska. Það fyrirtæki er ekkert síðra en Kjarnafæði, hangikjötslærin hjá Norðlenska eru algjört æði og ég fæ bjúgu af öllum stærðum og gerðum. Við hreinlega elskum Eyjafjörðinn, sérstaklega í desember,“ segir Bjúgnakrækir og er rokinn á braut, enda mikið að gera á aðventunni hjá stórfjölskyldunni í Dimmuborgum.
FERÐ ÞÚ BEINT TIL HOLLANDS Í SUMAR? FLUGSÆTI BEINT FRÁ AKUREYRI KOMIN Í SÖLU VERÐ FRÁ:
34.950 kr.
HJÓLAFERÐIR MEÐ FREYDÍSI HEBU OG HAFDÍSI
Frábær ferð í fyrra, ekki missa af þessu!
SUMARHÚSAGARÐUR:
KEMPERVENNEN Frábært frí fyrir fjölskylduna! Við tökum að okkur að sérsníða hópaferðir eftir þínum þörfum. Möguleikarnir eru endalausir! Hafðu samband og við vinnum málið með þér. Ferðatímabil: 1. Júní – 31. Ágúst 2020
www.aktravel.is S: 460 0600
NÁNAR Á SÍÐUNNI OKKAR: WWW.AKTRAVEL.IS
GJAFABRÉF
ÍSLANDSHÓTELA
17 HÓTEL UM ALLT LAND
Verð frá
19.900
ISLANDSHOTEL .IS / GJAFABREF
MBAKJÖT A L
Á VEISLUBORÐIÐ
ÁRNASYNIR
Lambakjötið frá Norðlenska er tilvalið á veisluborðið yfir hátíðarnar. Það kemur beint frá íslenskum bændum, er ferskt og fyrsta flokks. Þú getur fengið það kryddað eða ókryddað í næstu verslun.
– VERÐI ÞÉR AÐ GÓÐU
BÓKAORMURINN
FINNDU BÓKAORMINN TIL ÞESS AÐ VINNA BÓKINA
Í ALVÖRU EKKI OPNA ÞESSA BÓK Höfundur: Andy Lee Þýðandi: Huginn Þór Grétarsson
Já! Þú last rétt! Ný bók er komin út í þessum frábæra bókaflokki!
2 BÓKAORMURINN
í fullu fjöri! BÓKAORMURINN ÓÞEKKI FELUR SIG Í BLAÐINU, GETUR ÞÚ FUNDIÐ HANN?
Sigurvegarar fá bókina Í alvöru ekki opna þessa bók e. Andy Lee
Hann getur verið ýmist stór eða smár. Ef þú finnur hann sendu okkur þá póst á leikur@ n4.is fyrir 27. desember og segðu okkur á hvaða auglýsingu hann er ásamt nafni og heimilisfangi.
Bókaormurinn að þessu sinni er í samstarfi við Óðinsauga.
Börn elska þessar bækur! Þau elska að LESA þessar bækur. Lestur er góður! Með góðu gríni eru börnin hvött áfram við lesturinn. Fyrstu tvær bækurnar hafa slegið rækilega í gegn og þessi er jafn dásamlega sniðug. En samt, ekki opna bókina! Láttu hana í friði!
Gleraugu/sólgleraugu eru g�ð jólagjöf Gleraugu eru skart sjón- og linsumælingar hjá Birni og Katariinu Sími: 4631455/4621555 eða skilaboðum á facebook eða gleraugu.is.
Skíði og snjóbretti í jólapakkann HEAD FULLORÐINSBRETTAPAKKAR VERÐ FRÁ 77.570 BARNA BRETTAPAKKAR FRÁ 57.500 KR
Gleðilega hátíð
aut
Ekja óskar landsmönnum öllum gleðilegrar hátíðar og farsældar á komandi ári. Þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða. Ekja ehf.
SUNDLAUGIN ÞELAMÖRK OPIÐ UM JÓL OG ÁRAMÓT
Tilvalin til að heimsækja í jólalegu umhverfi kringum jól og áramót
17:00-20:00 10:00-12:00 25. des LOKAÐ 26. des 11:00-18:00 23. des
10:00-12:00 1. jan LOKAÐ Aðra daga opið samkvæmt opnunartíma 31. des
32-33° heit barnvæn sundlaug Heitir pottar - Gufubað - Rennibraut
@N4Grafík
24. des
TÍSKA, ÚTLIT & HEILSA
Það er sennilega fátt leiðinlegra en að vera kvefaður. Sérstaklega þegar pestin nær tökum á manni og maður er hóstandi og hnerrandi í fleiri vikur. En hvað er til ráða? Við kynnum til leiks sjö ráð sem forða þér frá vetrar kvefpestunum. EKKI HANGA INNI
Við eigum það til að halda okkur of mikið innandyra þegar Vetur konungur ræður ríkjum úti. Þótt inni sé hlýtt er loftið þar oft þurrt og þá getur verið gott að fá ferskt loft í lungun. KLÆDDU ÞIG VEL
Já það er ástæða fyrir tuðinu í mömmu og ömmu á undan henni og langömmu þar á undan. Við erum viðkvæm fyrir miklum hitabreytingum og erum oft einfaldlega ekki nógu vel klædd þegar að veturinn skellur skyndilega á.
PASSAÐU UPPÁ SVEFNINN
Lengri svefn þýðir ekki endilega betri svefn, því það eru gæðin sem skipta máli. Skammdegið er þekkt fyrir að hafa áhrif á skapið okkar. Stress og streita geta hæglega haft þau áhrif að við sofum ekki eins vel og þegar að við erum í góðu jafnvægi.
DREKKTU NÓG VATN
Við erum svo góðu vön hér á landi að hafa alltaf aðgengi að góðu vatni. Að drekka nóg vatn er ekki aðeins heilsubót heldur ókeypist í þokkabót! MUNDU EFTIR D VÍTAMÍNINU
Við erum rík af mörgu á Íslandi en nóg af sólarljósi allan ársins hring er sannarlega ekki eitt af því. Að taka D vítamín er því nauðsynlegt til að bæta upp fyrir sólarleysið, sérstaklega á dimmum vetrarmánuðum. EKKI SLEPPA HREYFINGUNNI
Hreyfing er mikilvægur þáttur í heilbrigðum lífsstíl. Með heilbrigðan líkama erum við betur undir það búin að takast á við vetrarpestirnar. Þetta þarf ekki að vera ferð í ræktina eða fjallganga, hollur og góður göngutúr stendur alltaf fyrir sínu. Listinn sem tryggir 100% vörn gegn öllum kvefpestum er því miður ekki til. Þangað til getum við í það minnsta nýtt þau heimilisráð sem eru fyrir hendi til þess að
TAKTU C VÍTAMÍN
Er pestin farin að gera vart við sig eða er einhver nákominn farinn að hósta? Þá er kominn tími til þess að auka C vítamín skammtinn. Hafðu samt í huga þegar að skammturinn er aukinn að taka hann ekki allan í einu heldur dreifa honum frekar yfir daginn. vera ekki hóstandi og hnerrandi yfir jólin. Það er allavega klárt að það er mikið leiðinlegra að vera kvefaður en að fylgja þessum 7 ráðum.
FISK KOMPANÍ
S Æ L K E R A V E R Z L U N
HUMAR BEEF WELLINGTON SALTFISKUR SKATA og svo miklu meira til...
• Nautalundir • Lambakjöt • Hamborgahryggur ~ meira reyktur minna saltur • Grísahryggur úrbeinaður m/puru Lax & bleikja • Þorskhnakkar í borði aðeins á • Rækjur & fleira. 2090 kr/kg.
OPIÐ ALLA DAGA TIL JÓLA
Gjafabréf til sælkera er falleg og nytsamleg jólagjöf sem gleður!
www.facebook.com/fiskkompani
Kjarnagata 2 · við hliðina á Bónus · sími 571 8080
Gleðilega hátíð Gjafakort í ökunám Það er góð humgmynd Ökuskóli 1 Ökuskóli 2 11.000 hvort námskeið, öll námsgögn innifalin
Ekill Ökuskóli
sími: 4617800
tölvupóstur: ekill@ekill.is
JÓLAGJÖFIN Í ÁR ER HEILSA
Velkomin að koma og smakka hjá okkur hin vinsælu vítamín, kollagen og heilsuorkudrykkinn sem er stútfullur af B3, B6 og B12 vítamínum svo eitthvað sé sagt, er einnig með yndislegt heilsu jólate. Er í litla kofanum við hliðina á JMJ laugardag og sunnudag 21 og 22 des á milli kl 12 og 16 báða dagana :) VERIÐ VELKOMIN AÐ SMAKKA OG FRÆÐAST BETRI HEILSA - Sjálfstæðir kynningaraðilar fyrir Fitline heilsulínuna. Betri Heilsa / Better Body
Hótelgisting er frábær jólagjöf. Keahótel bjóða gjafabréf á tíu hótelum á þremur áfangastöðum. Komdu vinum og vandamönnum á óvart og gefðu upplifun um jólin. Kláraðu kaupin á www.keahotels.is og fáðu gjafabréfið sent rafrænt um leið. Einfaldara getur það ekki verið.
AKUREYRI
REYKJAVÍK
ÞÚ VELUR:
Keahótel ehf. - S: 460 2050 - gjafabref@keahotels.is www.keahotels.is
VÍK
Á AÐVENTUNNI BJÓÐUM VIÐ TIL SÖLU AÐVENTUTRÉ TRÖPPUTRÉ OG POTTATRÉ ÁSAMT JÓLAELDIVIÐNUM.
Síðustu helgina fyrir jól býðst fólki að höggva sitt eigið jólatré í Laugalandsskógi á Þelamörk.
Skógræktarfélag Eyfirðinga S: 893 4047 ingi@kjarnaskogur.is
2050% afsláttur
Jóla
af allri jólavöru
Öll leikföng
25% afsláttur
Ljós & perur
25% afsláttur
Helgaropnun
Laugardag 10-16 Sunnudag 12-20
Jólagjafahandbókin er á www.byko.is Gleðilega hátíð!
AKUREYRI
Bókin
TÖFRA-TAPPARNIR fæst í öllum bókabúðum og í sumum stórmörkuðum. Þessi bráðskemmtilega léttlestrarbók er um tvo litla töfratappa sem velta því fyrir sér hvaðan röddin kemur og hvernig hægt er að breyta henni á ýmsan hátt. Tilgangur bókarinnar er að fræða börn um raddheilsu og hvernig megi forðast valda skaða á henni.
Bókaútgáfan Hólar
GÖNGUGARPAR!
N4 óskar eftir göngugörpum á öllum aldri. Okkur vantar í vikulegan útburð sem og afleysingar.
Við greiðum 16 kr. pr. blað. elva@n4.is
412 4402
Ný sending af flottum kjólum, buxum, blússum & toppum Ný sending af SIX-MIX & PIANO skóm
afsláttur af
TAMARIS skóm
Glerártorgi
i
SÍMI 461 4158
Jóla og
Áramótakjólar Sjáðu úrvalið og pantaðu í netverslun www.curvy.is eða í síma 581-1552 á opnunartíma. * Ekkert mál að skila og skipta * Skilafrestur jólagjafa er til 6 Janúar 2020
Sjáðu úrvalið og pantaðu á www.curvy.is eða í síma 581-1552
GLEÐILEGA HÁTÍÐ Við óskum Norðlendingum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Þökkum uppbyggileg samskipti á árinu sem er að líða og hlökkum til að steypa okkur út í ný og spennandi verkefni 2020.
bmvalla.is
BM Vallá, Austursíðu 2, Akureyri
KRAKKASÍÐAN
SENDU OKKUR ÞÍNA MYND og hún gæti birst í næsta N4 Blaði.
leikur@n4.is Munið að taka fram nafn og aldur.
MYND VIKUNNAR SIGURBJÖRG MARÍA BJARNADÓTTIR 6 ára
GETUR ÞÚ LITAÐ MYNDINA
FORVARNIR ERU BESTA LAUSNIN! Þjónustum einstaklinga og fyrirtæki um land allt. 30 ára reynsla í faginu.
Eigum til mikinn búnað á lager gegn nagdýrum.
HAFÐU SAMBAND:
462 4444 @ mve@mve.is
facebook.com/meindyr
Meindýravarnir MVE
Árni Sveinbjörnsson · Sími 462 4444 · arni@mve.is
Flugur - Silfurskottur - Hambjöllur - Veggjalýs - Mýs
OPNUNARTÍMI UM JÓL OG ÁRAMÓT
23.12. Þorláksmessa 09-18 24.12. Aðfangadagur 09-13 25.12. Jóladagur 16-18 26.12. Annar í jólum 12-16 31.12. Gamlársdagur 09-13 01.01. Nýjársdagur 12-16 Óskum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári Þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða
www.akap.is
Kaupangi v/ Mýrarveg
sími 460 9999
Munum háttatíma kerta um hátíðarnar VÍS óskar landsmönnum öllum slysalausrar hátíðar ljóss og friðar.
00
KL
Á
9:
FR
YH PP O
UR
HA
. 16:00 -
1
GOTT MÁL
FALLEGT JÓLASKRAUT Í síðasta tölublaði birtum við nokkrar myndir af heimagerðu jólaskrauti. Við bætum um betur og sýnum ykkur jólalega hugmynd frá versluninni A4. Hér hafa perlur verið notaðar til þess að búa til fallegt jólaskraut. Þetta er æðisleg hugmynd hjá A5 en perlur í öllum regnbogans litum fást í versluninni og þar má líka sjá fleiri útfærslur á perluskrauti á jólatrénu í versluninni.
PERLAÐ AF KRAFTI Rúmlega 350 manns komu saman, annan í aðventu, í Brekkuskóla á Akureyri til þess að perla „Lífið er núna“ armband í tilefni af 20 ára afmæli Karfts, sem er stuðningsfélag fyrir ungt fólk með krabbamein og aðstandendur. Sala perluarmbandanna er ein helsta fjáröflunarleið félagsins og eru þau eingöngu framleidd af sjálfboðaliðum sem leggja félaginu lið með því að bjóða fram krafta sína. Samtals voru 1284 armbönd perluð þennan dag og eru þau nú komin í sölu á www.kraftur.org í tveimur stærðum, annarsvegar fyrir fullorðna og hinsvegar börn. Hér er á ferðinni frábær jólagjöf sem gefur áfram!
ÍBÚARNIR VIRKJAÐIR Á SVALBARÐSSTRÖND Umhverfismál snerta líf okkar allra og sveitarfélögin geta í mörgum tilvikum haft áhrif til að virkja íbúana í umhverfisvernd. Umhverfisstefna Svalbarðsstrandarhrepps er um margt metnaðarfull, þar sem leiðarstefið er að virkja alla til ábyrgðar og samhugar. Sjálfbærni er höfð að leiðarljósi í umhverfisstefnunni og þess gætt að jafnvægi sé á milli félags,- umhverfis,- og efnahagslegra þátta. Sérstaklega er tekið fram að umhverfisfræðsla verði fléttuð sem víðast í kennslu leik- og grunnskóla. Það er gott mál.
KEA ÚTHLUTAR TÆPLEGA 15 MILLJÓNUM KEA afhenti við hátíðlega athöfn í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri á fullveldisdaginn 1. desember styrki úr menningar- og viðurkenningasjóði félagsins. Úthlutað var tæpum 15 milljónum króna til 52 aðila, en alls bárust 154 umsóknir að þessu sinni. Þetta var í 86. skipti sem KEA veitir styrki úr sjóðnum og náði styrkúthlutun til fjögurra flokka: menningarog samfélagsverkefna, rannsókna- og menntamála, ungra afreksmanna og íþrótta- og æskulýðsfélaga.
AKUREYRI
Gjafabréf GEFÐU BRAGÐGÓÐA JÓLAGJÖF
GJAFABRÉF gildir fyrir Gjafabréfið að a eða salat hamborgar mt eigin vali ása gosdrykk.
RÉF FAB r GJA ir fyri ð ð gild ta bréfi eða sala fa ja G ra orga ali ásamt b m v ha eigin rykk. gosd llum
áö gildir atorgi, í bréfið öfð Gjafa um , á H Akureyri. kkun i og á ri b á a F lunn borð a Kring anta að p eða í sím lt er .is Auðve brikkan 5 . a 7 .f 5 ig www 5757 sjá þ
Við h
lökku
HA M
BOR
m til
A GAR
að
FAB
RIKK
AN
m gildir á öllu Gjafabréfið orgi, í m, á Höfðat Fabrikkunu á Akureyri. Kringlunni og á panta borð Auðvelt er að síma kan .is eða í ww w.fabrik 5757575.
Við hlökkum HAMBORGAR
SUN - FIM FÖS - LAU
réfið Fabri gild kk Krin unum , á ir á öllu glun ni og Höfðato m Auðve á Aku rgi, í reyri. w w w lt er að .fabri p kkan anta bo 5757 .is eða í rð á síma 575 . á matseðliVið h lö orgara og salöt
til að sjá þig AFABRIKKA
N
kkum
s fyrir hamb tilboðum *Gildir aðein HA M afslætti eða með öðrum BOR *Gildir ekki
i seðl Gildir til: á mat salöt ðum ara og a tilbo borg tti eð ham afslæ fyrir rum eins ir að eð öð *G ild ir ekki m ild *G
Gild
GJA FAB Gjafa RÉF ham bréfið gildir borg a fy eigin ra eða sa rir la vali á sam t að gosd rykk t Gjafa . b
*G ild Gild
ir til
:
GAR A
til að
FAB
sjá þ
RIKK
ig
AN
ir að *G ild eins fyrir ir ek ham ki m eð öð borgara og sa rum afslæ lö tti eð t á matse a tilbo ðli ðum
ir til:
OPIÐ 11:30 - 21:00 11:30 - 22:00
LOKAÐ 24. DES. AÐFANGADAGUR 25. DES. JÓLADAGUR 26. DES. ANNAR Í JÓLUM 31. DES. GAMLÁRSDAGUR 1. JAN. NÝÁRSDAGUR
INGVI RAFN JÓHANNSSON 90 ÁRA Heiðurstónleikar í Akureyrarkirkju 28. desember klukkan 16
Allur ágóði tónleikanna rennur í sjóð fyrir ungt og efnilegt tónlistarfólk í Eyjafirði. Miðaverð: kr. 3.900 Allir velkomnir! FRAM KOMA: Kristján Jóhannsson // Óskar Pétursson // Alda Ingibergsdóttir Gunnar Björn Jónsson // Michael Jón Clarke // Helena G. Bjarnadóttir Jana Salóme Ingibjargar Jósepsdóttir // Þóra Kristín Gunnarsdóttir Karlakór Akureyrar Geysir.
MIÐAR SELDIR VIÐ INNGANG
Gleðilega hátíð
Jóla opnunartímar 24. des. Aðfangadagur 25. des. Jóladagur 26. des. Annar í jólum
Lokað Lokað Lokað
31. des. Gamlársdagur 1. jan. Nýársdagur
Lokað Lokað
Hefðbundin opnun aðra daga á Lemon Glerárgötu Virkir dagar 08:00 - 21:00 Helgar 10:00 - 21:00
Lemon Ráðhústorgi Lokað milli jóla og nýárs ATH. Næturopnun laugardagskvöldið 21. & 28. des. frá 00:00 fram á nótt
HEYRT & SÉÐ Á N4
Ég sé þvílíkan mun. Þegar ég tala við strákana sem ég þjálfa um það hvað konur séu góðar í íþróttum, þá breytir það hugarfarinu. Minn draumur er að allir þjálfarar, sem eru að þjálfa stráka, tali um íþróttir kvenna af virðingu og gefi þeim dæmi um fyrirmyndir af báðum kynjum.“
PÁLMAR RAGNARSSON Körfuboltaþjálfari og fyrirlesari Taktíkin | 14. okt 2019
„Mér finnst mikilvægara að eiga framtíð en að vera með menntun.“
ÞORBJÖRG ÞÓRODDSDÓTTIR 9. Bekk
„Mér finnst að við gætum verið að gera mjög margt betur. Ég myndi t.d. vilja sjá plastlausa Akureyri og að við værum duglegri að nota rafmagnsbíla. Mér finnst að bæði ríkisstjórnin og fyrirtæki gætu verið að gera mikið meira í þessum málum.“
AÐ NORÐAN | 18. nóv 2019
„Að hafa trú á sjálfum sér og vita að maður er að gera flotta hluti. Maður á aldrei að brjóta sig niður heldur vinna frekar í hlutunum sem þarf að laga. Það er enginn fullkominn.“
KRISTJANA HULD KRISTINSDÓTTIR Fitness keppandi Taktíkin | 25. nóv 2019
Stjörnublik JÓLATÓNLEIKAR KARLAKÓRS EYJAFJARÐAR ásamt fjölda góðra gesta
Verða í Glerárkirkju 19. desember kl. 19 Stjórnandi: Guðlaugur Viktorsson Hljómsveitarstjóri: Valmar Väljaots Sérstakir gestir: Kvennakór Akureyrar Barnakór Einsöngvarar: Helena Guðlaug Bjarnadóttir Margrét Árnadóttir Pálmi Óskarsson Hljómsveit: Valmar Väljaots Hljómsveit kórsins Úrval rythmískra og klassískra hljóðfæraleikara
Miðaverð: 4900 kr. Forsala aðgöngumiða er á Tix.is
n n n u p o Jóla
Í ÍÞRÓTTAMIÐSTÖÐ EYJAFJARÐARSVEITAR
23. des Lokað 24. des Lokað 25. des Lokað 26. des Lokað 27. des kl 10:00-20:00 28. des kl 10:00-17:00
29. des kl 10:00-17:00 30. des kl 6:30-22:00 31. des Lokað 1. jan Lokað 2. jan kl 10:00-22:00
EYJAFJARÐARSVEIT
Er
hjá þér?
Gleðilega hátíð
ww.hreint.is
M
HV
ERFISME R
KI
Reykjavík Akureyri Hveragerði Selfoss Akranes
U
Við óskum þér og þínum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Þökkum samstarfið á árinu sem er að líða og hlökkum til að hafa hreint hjá ykkur á komandi ári.
2015 2019
1076
0023
Óskum viðskiptavinum okkar gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða
Indian Curr y House • Ráðhústorg 3 • 600 Akureyri Tel: +354 461 4242
JAMES Úlpa Áður
kr. 35.990.-
56%
Áður
kr. 35.990.-
HJÖRDÍS Úlpa Áður
kr. 34.990.-
50%
ata Strandg
kr. 17.495.-
ta trandga
Strandgata
HOF
Átak
VITINN
kr. 15.990.-
JULIE Úlpa
kr. 15.990.-
Strandgata
56%
50%
kr. 17.495.-
HRANNAR Úlpa Áður
kr. 34.990.-
Oddeyr arbryggj
a
Vitinn opið : 12:00 - 18:00 mánudag til laugardags
LENA Flíspeysa Áður
Outlet tilboð gilda einungis í Icewear Vitanum á Strandgötu 16
kr. 8.990.-
50%
kr. 4.495.-
50%
kr. 4.495.-
LEVÍ Flíspeysa Áður
kr. 8.990.-
Birt með fyrirvara um prentvillur. Vörur geta verið uppseldar.
N
MIÐ
EITT & ANNAÐ
20.00 EITT & ANNAÐ Á AÐVENTUNNI Við hefjum niðurtalninguna til jóla og rifjum upp nokkur hátíðleg innslög til þess að koma okkur í rétta gírinn fyrir jólin.
20.30 ÞEGAR
18.12
Þegar Hildur Eir Bolladóttir prestur á Akureyri þekkti ekki lengur konuna sem hún horfði á í speglinum, þá tók hún til sinna ráða.
20.00 AÐ AUSTAN - LOKAÞÁTTUR SERÍUNNAR Skúli Bragi og Rakel líta yfir farinn veg um Austurlandið í þessum síðasta þætti ársins. Óséð efni, mistök og margt fleira.
FIM
20.30 LANDSBYGGÐIR
19.12
FÖS
20.12
Karl Eskil Pálsson tekur á móti góðum gestum í sjónvarpssal. Umræðuþáttur um byggðamál á landsbyggðunum.
jóla FÖSTUDAGS ÞÁTTURINN
21.00 JÓLA - FÖSTUDAGSÞÁTTURINN Nú styttist í jólin og þetta föstudagskvöldið ætlum við að vera á hátíðlegu nótunum. Elín Björg hjá Eftirtekt.is færir settið í jólabúning og við fáum heimsókn frá hressum jólasveinum. Helgi Þór og Lilja í 1. og 3. bekk í Valsárskóla á Svalbarðseyri spjalla um jólin, jólasveinana og Grýlu sem kyssti afa þeirra, Snæfríður Ingadóttir segir okkur frá jólunum á Spáni og margt fleira.
Dagskrá vikunnar endursýnd:
LAU
21.12
17.00 AÐ VESTAN - JÓLAÞÁTTUR
19.30 ÞEGAR
17.30 TAKTÍKIN
20.00 AÐ AUSTAN
18.00 AÐ NORÐAN - JÓLAÞÁTTUR
20.30 LANDSBYGGÐIR
18.30 JÓL Í PAKISTAN
21.00 FÖSTUDAGSÞÁTTURINN
SUN MÁN ÞRI 22.12
19.00 EITT & ANNAÐ AF AÐVENTUNNI
23.12
Jólakveðjur
24.12
fyrirtækja og einstaklinga í bland við jólalög. Frá kl. 12.00, 22.des til kl. 18.00 á aðfangadag.
AÐFANGADAGUR
ÞRI
24.12
18.00 JÓLAFÖSTUDAGSÞÁTTURINN
22:00 AÐ AUSTAN - JÓLAÞÁTTUR
19.00 6 STUTTMYNDIR
22.30 AÐ VESTAN - JÓLAÞÁTTUR
Heilakitl, Jói, Gummi the Kokk, Kolla Sibb, Betri pabbi og Grafartekt
20.00 FRÁ ITTOQQORTOMIIT Á GRÆNLANDI 21.00 JÓLALÖG SIGGA GUMM
23.00 AÐ NORÐAN - JÓLAÞÁTTUR 23.30 EITT OG ANNAÐ
Fundur bæjarstjórnar Akureyrar frá 17. desember Verður sýndur á N4
MIÐ 18. desember kl. 14:00 LAU 21. desember kl. 14:00 Fundum er einnig streymt beint á heimasíðu Akureyrarbæjar
Sæl o Eitthv
Galler
„Kom
www.akureyri.is
G a l l e r ý LAK Málverkasýning
„Komdu og skoðaðu..“
Trönurnar opna málverkasýningu í Gallerý LAK, 2. Hæð á Glerártorgi fimmtudaginn 19. desember frá kl. 16-17.00. Trönurnar eru hópur kvenna sem var í þriggja anna námi í Símey 2016 og 2017. Þær hafa fjölbreyttan og mismunandi bakgrunn í listinni og hittast einu sinni í viku og taka fram penslana. Á sýningunni sem nefnist má sjá fjölbreytt úrval verka, vatnslitamyndir, akrýlverk og olíumyndir. Þetta er þriðja samsýning þeirra og að þessu sinni eru 10 sem taka þátt. Aðalbjörg G. Árnadóttir - Árdís Guðborg Aðalsteinsdóttir - Dúa Stefánsdóttir - Eygerður Björg Þorvaldsdóttir - Helga Arnheiður Erlingsdóttir Hulda Kristjánsdóttir - Lísa Björk Gunnarsdóttir - Margrét Erna Blómsterberg - Sigrún Kristjana Óskarsdóttir - Þorbjörg Jónasdóttir
Sýning er opin virka daga kl. 8-17 | Frekari upplýsingar er að finna á www.lak.is
JÓLADAGUR
MIÐ
25.12
07:30 08:00 08:30 09:00 09:30 10:00 10:30 11:00 11:30 12:00 12:30 13:00 13:30 14:00 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 19:30 20:00 20:30 21:00 22:30 23:00 23:30 00:00 00:30
Eitt og annað frá Svalbarðsströnd Eitt og annað af bleikum október UFK* -Baldvin Rúnarsson Eitt og annað af umhverfisvernd UFK* - Þórunn Kristín Sigurðardóttir Eitt og annað frá Grímsey UFK* - Sigríður Þorsteinsdóttir Eitt og annað af bleikum október UFK* - Magnea Karen Svavarsdóttir Eitt og annað af Vesturlandi UFK* - Jón Gunnlaugur Stefánsson Eitt og annað af Norðurlandi UFK* - Stefán Haukur Björnsson Waage Eitt og annað af Austurlandi UFK* - Halla Rut Stefánsdóttir Eitt og annað af Suðurlandi UFK* - Sigurður Gísli Gunnlaugsson Valin tónlistaratriði úr Föstudagsþætti Eitt og annað á aðventunni Heimildarmynd - Stökktu Heimildarmynd - Amma Dísa Jól í Kína Uppskrift að góðum degi í Grímsey Jólatónleikar Siggu Beinteins 2017 Eyþór Ingi - Jólalög Valin tónlistaratriði úr Föstudagsþætti Eitt og annað frá Húsavík Eitt og annað frá Akureyri 2 Eitt og annað af fólki
20.00
JÓL Í KÍNA Arnar Steinn Þorsteinsson segir frá því þegar hann bjó og hélt jól í Kína.
Íslensk jól
*UFK: Ungt fólk og krabbamein
ANNAR Í JÓLUM
FIM
26.12
06:00 06:30 07:00 07:30 08:00 08:30 09:00 09:30 10:00 10:30 11:00 11:30 12:00 12:30 13:00 13:30 14:00 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 20:00 21:00 23:00 23:30 00:00 00:30
Eitt og annað af handverki Þegar - Nýrnagjöf Eitt og annað frá Borgarfirði eystri Þegar - Þuríður Harpa Sigurðardóttir Eitt og annað frá Seyðisfirði Þegar - Evelyn Ýr Kuhne Eitt og annað frá Fjarðarbyggð Þegar - Hallgrímur Eymundsson Eitt og annað frá Akranesi Þegar - Sólveig Þórarinsdóttir Eitt og annað frá Neskaupsstað Þegar - Helena Dejak & Sigurður Aðalsteins Eitt og annað úr Skagafirði Þegar - Hlynur Kristinn Rúnarsson Eitt og annað frá Eyjafirði Þegar - Sirrý Laxdal Eitt og annað af bjór Þegar - Bjarni Hafþór Helgason Eitt og annað af sjónum Þegar - Hildur Eir Bolladóttir Valin tónlistaratriði úr Föstudagsþætti Jarðgöng - Strákagöng Jarðgöng - Múlagöng Jóladagatal krakkar N4 Jarðgöng - Héðinsfjarðargöng Jarðgöng - Vaðlaheiðargöng Heimildamynd - Sveinn á Múla Nótan 2019 Jólagestir Björgvins Valin tónlistaratriði úr Föstudagsþætti Eitt og annað af dýrum Eitt og annað af hestum Eitt og annað úr skóginum
19.00
SVEINN Á MÚLA Heimildamynd eftir Marine Ottogalli um Svein á Múla, sem rak bensínstöð á Innri-Múla í 50 ár. Olís ákveður að hætta rekstri dælunnar, hvað gerir Sveinn þá?
21.00
JÓLAGESTIR BJÖRGVINS Jólatónleikar Björgvins Halldórssonar ásamt gestum.
New Year's Eve menu Nr. 00 Canapé & Champagne
Nr. 03 Kóngakrabbi & bleikjutartar trufflur, kimchi salat, rósmarín, piparrótarfroða
Nr. 01 Sushi
King crab & arctic char truffle, kimchi salad, rosemary, horseradish foam
Banana rúlla, rækjur tempura, lárpera, chillí mangósósa Nigiri með lax og fersku Íslensku wasabi
Nr. 04 Hreindýr saltbökuð rauðrófa, smælki, fennel eplasalat, sveppa gljái
Banana roll, shrimp tempura, avocado, chilli mango sauce Nigiri with salmon and fresh Icelandic wasabi Nr. 02 Linghænubringa & djúpsteiktur linghænuleggur appelsínu-chilli sulta, pikklaður shallot laukur, svart-hvítlauksmajónes Quail breast & deep fried quail leg orange-chilli jam, pickled shallot, black garlic mayonnaise 12.990 kr. pr. mann 5.900 kr. 6-14 ára/years
Reindeer Salt baked beetroot, potato, fennel apple salad, mushroom glaze Nr. 05 Súkkulaði Fullt af góðgæti Chocolate Lots of good stuff
Borðapantanir / Table reservations 4622223 eða/or rub23@rub23.is
RUB23 | Kaupvangsstræti 6 | 600 Akureyri | Sími: 462 2223 | rub23@rub23.is www.rub23.is
FÖSTUDAGUR
FÖS
27.12
08:00 08:30 09:00 09:30 10:00 10:30 11:00 11:30 12:00 12:30 13:00 13:30 14:00 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 19:15 19:30 20:00 21:00 22:00 23:00 23:30 00:00 00:30
28.12
08:00 08:30 09:00 09:30 10:00 10:30 11:00 11:30 12:00 12:30 13:00 13:30 14:00 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 20:00 23:00 23:30 00:00 00:30
Eitt og annað úr tónlistarlífinu 2 Taktíkin - Sara Sigmundsdóttir o.fl. Eitt og annað úr íþróttalífinu Taktíkin - Björgvin Karl Guðmundsson Eitt og annað af ferðaþjónustu Taktíkin - Martha Hermannsdóttir Eitt og annað af yngri kynslóðinni Taktíkin - Eva Reykjalín Eitt og annað úr tónlistarlífinu Taktíkin - Klara Bjartmarz Eitt og annað frá Akureyri Taktíkin - Sigurður Hjörtur Þrastarson Eitt og annað frá Húnavatnssýslu Taktíkin - Pálmar Ragnarsson Eitt og annað úr Eyjafirði Taktíkin - Magnús Bess Júlíusson Valin tónlistaratriði úr Föstudagsþætti Uppskrift að góðum degi - þáttur 3 Uppskrift að góðum degi - þáttur 4 Íslensk jól í Pakistan Uppskrift að góðum degi - þáttur 1 Uppskrift að góðum degi - þáttur 2 Heimildarmynd - Laufaleitir Frostrósir Valin tónlistaratriði úr Föstudagsþætti Eitt og annað frá Húsavík Eitt og annað frá Skagafirði Eitt og annað frá Húnaþingi vestra
ÁRAMÓTAÞÁTTUR N4 Lítum yfir farinn veg á árinu 2019 og gleðjumst saman yfir því að nýtt ár er handan við sjóndeildarhringinn - með nýjum ævintýrum af landsbyggðunum!
Eitt og annað af Austurlandi Landsbyggðir - Helga Þórisdóttir Eitt og annað af sumrinu Landsbyggðir - Vilborg Gunnarsdóttir Eitt og annað úr listalífinu Landsbyggðir - Ásdís Hlökk Theodórsdóttir Eitt og annað fyrir bragðlaukana Landsbyggðir - Ari Edwald Eitt og annað af fjölmiðlum Landsbyggðir - Salvör Nordal Eitt og annað af handverki Landsbyggðir - Róbert Guðfinnsson Eitt og annað af hönnun Landsbyggðir - Hörður Geirsson Eitt og annað af söfnurum Landsbyggðir - Ragna Árnadóttir Valin tónlistaratriði úr Föstudagsþætti Ég um mig Ég um mig Að Austan - Jólaþáttur Ég um mig Ég um mig Stuttmynd: Saman og saman Heimildamynd: Andlit Maríu Heimildamynd - Kanarí Áramótaþáttur N4 Páll Óskar og sinfó - Jólatónleikar Jólatónleikar KK frá 2014 Valin tónlistaratriði úr Föstudagsþætti Eitt og annað af listamönnum Eitt og annað úr leikhúslífinu Eitt og annað úr menningarlífinu
LAUGARDAGUR
LAU
23.00
16.00 & 23.00
VALIN TÓNLISTARATRIÐI Nýjir þættir með völdum tónlistaratriðum alla daga milli jóla og nýárs kl. 16.00 og 23.00. Fjölmargir tónlistarmenn hafa stigið á stokk í Föstudagsþættinum okkar á N4. Bæði landsþekktir og ungir, upprennandi listamenn sem eru að stíga sín fyrstu skref í tónlistarlífinu.
HÖFUM OPNAÐ JÓLAGRÓÐURHÚSIÐ Veljið jólatréin í notalegu umhverfi. Normansþinur, rauðgreni, blágreni og stafafura.
Greinar seldar eftir vigt Einnig tré í pottum, arinviður, skreytingar hyasintur og amarillis
mynd: Jónas H. Ottósson
SUNNUDAGUR
SUN
29.12
08:00 08:30 09:00 09:30 10:00 10:30 11:00 11:30 12:00 12:30 13:00 13:30 14:00 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 19:30 21:00 22:00 23:00 23:30 00:00
Að Vestan - Sjómaðurinn Geir o.fl. Nágrannar - Kvikmyndagerð í Nuuk o.fl. Að Vestan - Hellnakirkja o.fl. Nágrannar - Íþróttir á Grænlandi o.fl Að Vestan - Samstarf í Snæfellsbæ o.fl. "Nágrannar - Plastic, not so fantastic o.fl. Að Vestan - Heimsókn í Gröf o.fl. "Nágrannar - Kirkjubekkir uppfærðir o.fl. Að Vestan - Sjávarpakkhúsið o.fl. "Nágrannar - Grænlensk tunga o.fl. Að Vestan - Saurarnir í Hólminum o.fl. Nágrannar - Förum á hundasleða o.fl. Að Vestan - Bakarí í símaklefa o.fl. Nágrannar - 60 ára afmæli NAIP o.fl. Að Vestan - Draugahús á Akranesi o.fl. Nágrannar - Selskinnssaumur o.fl. Að Vestan - Hótel Glymur o.fl. Nágrannar - Tónlistarhátíðin Arctic Sounds Að Vestan - Ferskasti fiskurinn o.fl. Nágrannar - Íþróttir eldri borgara o.fl. Að Vestan - Guðlaug, sjósund o.fl. Nágrannar - Grænlensk raftónlist o.fl. Að Vestan - Jólaþáttur Eitt og annað á aðventunni Heimildamynd - Heiðarbýlin Eitt og annað á aðventunni Valin tónlistaratriði úr Föstudagsþætti Að Norðan - Jólaþáttur Ég um mig, fyrri þáttaröð
MÁNUDAGUR
MÁN
30.12
08:00 20:00 20:30 21:00 22:00 23:00 23:30 00:00
31.12
08:30 09:00 11:00 11:30 13:30 14:00 16:00 16:30 18:30 19:00 19:30 21:30 00:00 00:30 02:30
Áramótakveðjur Fiskidagstónleikar 2013 Áramótakveðjur Fiskidagstónleikar 2014 Áramótakveðjur Fiskidagstónleikar 2015 Áramótakveðjur Fiskidagstónleikar 2016 Áramótakveðjur Fiskidagstónleikar 2017 Áramótakveðjur Fiskidagstónleikar 2018 Áramótakveðjur Fiskidagstónleikar 2019 Áramótakveðjur
AÐ VESTAN JÓLAÞÁTTUR Við skoðum sýningu í Norska húsinu í Stykkishólmi sem ber heitið "Börnin fara að hlakka til" og er um jólagjafir liðinna tíma. Við dáumst að "Ljósunum hans Gutta" sem eru til minningar um Guðbjart Hannesson skólastjóra og fyrrv. velferðarráðaherra og tökum síðan sjálfan jólasveininn tali á fjölskylduskemmtuninni Jólagleði í Garðalundi á Akranesi.
19.30
20.30
UPPSKRIFT AÐ GÓÐUM DEGI Í GRÍMSEY
00.30
FISKIDAGSTÓNLEIKAR
Áramótakveðjur til kl. 20.00 Jól í Kína Uppskrift að góðum degi í Grímsey Heimildamynd: Berjast, berjast, berjast Frá Iittoqqortimiit á Grænlandi Valin tónlistaratriði úr Föstudagsþætti Meira en fiskur Áramótakveðjur
GAMLÁRSDAGUR
ÞRI
19.00
Á Gamlársdag verður Fiskidagstónleikaveisla allan daginn. Við sýnum alla tónleikana frá 2013 - 2019 í bland við áramótakveðjur. Um kvöldið kl. 00.30 byrja tónleikarnir frá 2019.
Opnunartímar: Mánudaga - föstudaga: 11:30 - 13:30 & 17:00 - 21:30 Laugardaga og sunnudaga: 17:00 - 21:30 STRANDGÖTU 13 - 600 AKUREYRI - kruasiam@kruasiam.is - www.kruasiam.is
Við erum á fésbókinni
Hádegishlaðborð Kr. 1.990,- / Kr. 2.090,- m. gosi Alla virka daga frá kl. 11:30 - 13:30
Sótt/Sent Tilboð 1
(fyrir tvo eða fleiri)
Tilboð 2
(fyrir tvo eða fleiri)
• Djúpsteiktar rækjur • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Kjúklingur í massaman karrý • Hrísgrjón
• Djúpsteiktar rækjur • Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í súrsætri sósu • Hrísgrjón
4.430,- kr. fyrir tvo 2.215,- kr. á manninn
Fyrir þrjá eða fleiri:
Tilboð 3
Tilboð 4
Fyrir þrjá eða fleiri:
Tónlistaratriði úr Fössara
(fyrir tvo eða fleiri)
• Kjúklingur í massaman karrý
Uppskrift •að góðumí gulu karrý Svínakjöt degi í Grímsey
• Steiktur kjúklingur í ostrusósu m. papriku & lauk • Hrísgrjón
4.640,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 2.320,- kr. á manninn
4.430,- kr. fyrir tvo 2.215,- kr. á manninn
(fyrir tvo eða fleiri)
• Djúpsteiktar rækjur • Steikt nautakjöt í ostrusósu • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Fiskur í sætri chilisósu • Hrísgrjón 4.640,- kr. fyrir tvo 2.320,- kr. á manninn
Fyrir þrjá eða fleiri:
2l gosdrykkur kostar kr. 350 m. tilboðum
Ath. Gerum ekki breytingar á tilboðum
Heimsending eftir kl. 17 Heimsendingargjald 700,- kr.
Hægt er að skoða matseðil í sal á heimsíðunni www.kruasiam.is
SJÓ BÖÐ I N Á H ÚSAVÍK
Gefðu GeoSea upplifun í jólagjöf Gjafakort 1
Gjafakort 2
Aðgangur fyrir tvo að upphæð
Aðgangur fyrir tvo & tvö Húsavíkur öl að upphæð
8.600.—
9.900.—
Pantaðu þitt gjafakort hjá geosea@geosea.is
GeoSea.is
Sjóböðin á Húsavík
GeoSea.is
26.des - 2.jan
SAMbio.is
AKUREYRI
L
12
ÍSLENSKT TAL
L
LOKAÐ: Aðfangadag Jóladag Gamlársdag ÍSLENSKT TAL
UPPLÝSINGAR UM SÝNINGARTÍMA: www.sambio.is
Keyptu miða á netinu á www.sambio.is. MUNIÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐIN 50% afslátt af miðanum.
Upplýsingar um sýningartíma: www.sambio.is Keyptu miða á netinu á www.sambio.is. Munið ÞRIÐJUDAGSTILBOÐIN! ÞRIÐJUDAGSSTILBOÐ 50% afsláttur af miðanum.
Fös 20. des Lau 21. des
Tónleikar kl. 22:00
Gjafabréf Græna Hattsins hitta alltaf í mark!
Forsalan er á Akureyri Backpackers, grænihatturinn.is og tix.is
VIKAN 18.12 - 30.12
L
L
NÝTT Í BÍÓ
NÝTT Í BÍÓ
L
JÓLASÝNING
9
12
9
12
500kr
Lau og sun kl. 14.30
FJÖLSKYLDUPAKKINN: Gildir ef tvö börn á aldrinum 2 - 12 ára eru með í för.
3 SAMAN
3.600 kr.
4 SAMAN
4.000 kr.
5 SAMAN
5.000 kr.
6 SAMAN
6.000 kr.
12
VERĐSKRÁ: ALMENNT VERÐ
1.685 kr.
BÖRN 2-6 ÁRA
995 kr.
BÖRN 7-12 ÁRA
1.250 kr.
ELDRI BORGARAR
1.250 kr.
ÖRYRKJAR
1.250 kr.
NÁNARI UPPLÝSINGAR UM SÝNINGARTÍMA OG DAGSETNINGAR:
995 kr.
borgarbio.is
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ ÍSLENSKAR MYNDIR: +250 kr.
Fös 27. des
Fim 26. des
ikar u jólatónle g e rl á ir Hin
SBRÆÐarRkl.A22 L A D N N A HV Tónleik
KILLER QUEEN Tó nleikar kl. 22
Lau 28. des Uppselt Sun 29. des
AUÐUR
Sun 29. des Tónleikar fyrir allan aldur kl. 16
Tónleikar kl. 22 Mán 30. des
Áramótauppgjör
HELGA OG ANNA HLJÓÐFÆRALEIKARTón leikar kl. 22
Forsalan er á Akureyri Backpackers, grænihatturinn.is og tix.is
2019
JÓL Í GEYSI