N4 dagskráin 48-13

Page 1

27. nóvember - 3. desember 2013

48. tbl. 11. árg // Hafnarstræti 99 // Sími 412 4400 // dagskrain@n4.is // n4.is

Eldhússögur

Sörur fyrir jólin Sudoku

Viðtal vikunnar

Valgerður Sverrisdóttir

MIÐNÆTURSPRENGJA fimmtudaginn 28. nóvember Opið til miðnættis*

Glerártorg verslunarmiðstöð | Akureyri | www.glerartorg.is Opnunartímar: Mán.–fös. 10–18.30, lau. 10–17, sun. 13–17 | Opnunartímar Nettó: Mán.–fös. 10–19, lau. 10–18, sun. 12–18

*í flestum verslunum sjá nánar á www.glerartorg.is


JÓLATILBOÐ Á

! M U V L Ö T R FA

HAGSTÆÐASTA 15,6“

INTEL DUAL CORE

Hentar frábærlega fyrir þá sem hafa einungis þörf fyrir einfalda tölvuvinnslu. AMD Dual Core örgjörvi.

Flott verð fyrir 15,6“ fartölvu með Intel örgjörva. Flott fyrir alla hefðbundna tölvuvinnslu með 500GB hörðum diski og Intel HD skjákorti.

TOS-C50DA133

TOS-C50A1C8

69.990

QUAD CORE AMD A6

84.990

INTEL i3 ÖRGJÖRVI

15,6”

Öflugur fjögurra kjarna örgjörvi og Radeon HD 8400 skjákjarni. 6GB vinnsluminni og 750GB harður diskur.

Lægsta verð sem við höfum náð á Toshiba tölvu með Intel i3 örgjörvanum. Mikið fyrir peninginn.

TOS-M50DA10N

TOS-C50A19U

109.990

AÐEINS BROT AF JÓLAÚRVALINU

99.990


TOSHIBA GÆÐI

LÆGRA VERÐ INTEL i5 HASWELL Ótrúlegt verð fyrir þessa flottu hvítu 15,6“ fartölvu með nýjustu Haswell útgáfunni af öfluga Intel i5 örgjörvanum. Lengri rafhlöðuending vegna betri orkunýtingar. Intel HD Graphics 4600 skjákort og 500GB harður diskur. USB3 fyrir allt að tífalt hraðari gagnaflutningshraða, HDMI og Bluetooth 4.0.

15,6”

ÖRÞUNN LEIKJATÖLVA

TOS-C55A1MW

119.990

16 GB MINNI OG 1TB DISKUR

15,6”

Intel i5 Haswell og sérstaklega öflugt 2GB nVidia GeForce GT 740 leikjaskjákort. Allt að 7 klukkutíma rafhlöðuending.

Hönnuð fyrir þá sem gera alvöru kröfur til vinnsluhraða með Quad Core AMD A6 og Radeon HD 8400 skjákorti.

TOS-M50A118

TOS-M50DA112

149.990

129.990

TÖLVULISTINN - GLERÁRGÖTU 30 - SÍMI 414 1730


SAMSUNG-UExxF6675SB

Er þetta ekki einmitt tækið sem þig hefur dreymt um að eignast? 6600 LÍNAN

6400 LÍNAN: 40" 46" 55" 65" 75"

= 199.900.= 249.900.= 379.900.= 699.900.= 1.290.000.-

6600 LÍNAN: SAMSUNG-UExxF6475SB

40" = 259.900.46" = 299.900.55" = 449.900.Sjá nánar á: www.samsungsetrid.is

6400 LÍNAN

Sjónvörpin frá Samsung eru einstök og í algjörum sérklassa. Samsung 6400/6600 · LED · 3D · SMART TV Tvenn 3D-gleraugu fylgja.

Clear Motion Rate: 200–600 Hz • Upplausn: 1920 x 1080p FULL HD • Skjár: Clear • Skerpa: Mega AllShare: Auðveld samskipti Samsung tækja • USB: Movie, kvikmyndir, ljósmyndir, tónlist • Upptökumöguleiki: Já – tekur upp sjónvarpsútsendingu á utanáliggjandi harðan disk • Netvafri: Já • Social TV: Já – horfðu á sjónvarp og vertu á Facebook, You Tube, Flickr, Skype ofl. • Sjónvarpsmóttakari: Digital, Analog og gervihnatta • Tengingar: 4xHDMI, 3xUSB Movie, 1xScart, Komponent, Komposit, LAN, heyrnartól • Stærðir: 32”, 40”, 46” og 55”

Örþunnt og fallegt

FURUVÖLLUM 5 · AKUREYRI · SÍMI 461 5000


Bjóðum landsins besta úrval kaffivéla. FAVOLA PLUS

AEG FAVOLA PLUS kaffivélin er hönnuð frá grunni í samstarfi við LAVAZZA á Ítalíu. Vélin notar hylki með sérvöldu kaffi frá LAVAZZA – Cappuchino, Cafe Latte, Espresso, Americano – alltaf ferskt og frábært.

Kíktu í kaffi!

Lítil, nett og pottþétt kaffivél nútímamannsins.

Ástríða í kaffigerð Þessi hágæða kaffivél svarar öllum kröfum kaffigæðinga. Frábær sjálfvirk kaffivél til heimilisnota og í vinnunni. Svissnesk/ þýsk nákvæmni.

Í þessari vél mætast gamli og nýi tíminn. Þetta er draumurinn – nýmalað kaffi beint í pokann og þú færð þína hefðbundnu „upp-á-hellingu“. Dásamleg kaffivél.

AEG hefur aldrei brugðist aðdáendum sínum þegar kemur að kaffivélum. Eigum fjölbreytt úrval af klassískum kaffivélum. Flottar og þægilegar gæðavélar sem duga vel og lengi.

Þýsk heimilistæki af bestu gerð. Traust, sterk og endingargóð. Kaffivélar fyrir vandláta.

GARÐARSBRAUT 9 · HÚSAVÍK · SÍMI 464 1515


Knattspyrnuskóli Arsenal verður haldinn á Akureyri sumarið 2014 eins og undanfarin ár

Skráning hefst mánudaginn 2. desember á: www.ka-sport.is/arsenal Skólinn stendur yfir frá og með mánudeginum 16. júní til og með 20. júní 2014. Skólinn stendur frá kl. 10:00 - 15:00 alla dagana. Í hádeginu fá iðkendur heita máltíð og skyrdrykk í lok dags. Frá Arsenal Soccer School koma frábærir þjálfarar og þeim til aðstoðar verða um 20 reynslumiklir þjálfarar frá Íslandi. STAÐUR: AKUREYRI VERÐ: kr.20.900 fram að jólum Eftir það kr. 23.000. ALDUR: ÁRGANGAR 1998 til 2005 KYN: BÆÐI INNIFALIÐ: 20 KLST KENNSLA, HEITUR MATUR Í HÁDEGINU OG ÓVÆNT GJÖF.

NÁNARI UPPLÝSINGAR Í SÍMA 691 6456

Skráning: www.ka-sport.is/arsenal

Síðastliðið sumar komu rúmlega 250 krakkar frá 34 félögum í Arsenal skólann.

PANTONE 130

PANTONE 2728


a r og s a og Súp r, brauðba .u .590 2 súp i Kr. 1 gar sósu r o amb og bauta e h m r aðu ati, tómötu lati + Cok l l i al r sa

G

tas og i, klet t , sósu s o m u ð .k e m .590 fröns 1 t . r m a K ás

e izza m + Cok P ” 10 ndu tegu s g g e 0.ur ál 1.70 þrem . r ð e K m ta pas aostasósu a g m klin i í rjó Kjú g grænmet i + Coke ð o sbrau ikoni k e u b a l ð t .me t hví .790 ásam Kr. 1

tu teik , steik s u fl a ö t ld e kar

a Fol ltri bakaðri ósu + Cok y ars sf l tlauk mildri pip í v h .með eti og r. 2.500 m n æ K gr

Bautinn

www.bautinn.is - bautinn@bautinn.is - S:462-1818

r tba ar a l sa latb


Gjafavara byggð á þjóðlegri hefð

Laufabrauðssetrið Strandgötu 43

Opið virka daga fra kl 15-18 Laugardaga 13-16

Einnig eru vörurnar til sölu í Rammagerðinni, Pottum og prik, Listfléttunni, Kistu og Sirku.


Jólahlaðborð Fiskréttir

Heitreyktur silungur með mangósósu Grafinn lax með dillsósu og brauðsnittum Lúxsussíld með rúgbrauði og eggi Marineraðar rækjur í mangó-chilisósu

Kjötréttir

Kaldur hamborgarahryggur með rauðbeðusalati Hangikjöt með kartöfluuppstúf Villibráðarpaté með rifsberjahlaupi Grafinn dádýravöðvi með trönuberjasósu

Heitir réttir

Grísapurusteik með heimalöguðu rauðkáli Glóðarsteikt lambalæri með kryddhjúp Villikryddaðar folaldamedalíur Sykurbrúnaðar kartöflur Steikt grænmeti Soðsósa

Meðlæti

Ferskt blandað salat með vínberjum og ristuðum fræjum Laufabrauð

29. 30. nóv 7. 13. 14. des

Desertar

Ris ala mande með karamellusósu Marens ávaxta terta með súkkulaði

Verð 5.500 kr.

Opið frá 18:00 - s:461-5858 - www.bautinn.is


30. nóvember kl 16: Ljósin tendruð á jólatrénu á Ráðhústorgi 30. nóvember: Hnotubrjóturinn með Sinfóníuhljómsveit Norðurlands og Point Dansstúdíó í Hofi 30. nóvember: Jólastund hjá Leikfélagi Akureyrar fyrir börn á öllum aldri 1. desember: Erna Hrönn og Pálmi Sigurhjartarson fagna útkomu jólaplötunnar Húmar að kveldi í Hofi 6. desember: Kertakvöld í miðbænum 7. desember: Gleði og friðarjól í Hofi með Pálma Gunn, Ragnheiði Gröndal og Hymnodiu 7. desember: Jólastund hjá Leikfélagi Akureyrar fyrir börn á öllum aldri 12. desember: Jólatónleikar Karlakórs Akureyrar-Geysis og Stúlknakórs Akureyrarkirkju 13. og 14. desember: Jólatónleikar Baggalúts í Hofi 13. og 14. desember: Sýningin Dansaðu fyrir mig hjá Leikfélagi Akureyrar 14. desember: Jólasveinarnir taka lagið á gömlu KEA svölunum 15. desember: Jólasöngvar Kórs Akureyrarkirkju 20. desember: Jólatónleikar Sigríðar Thorlacius á Græna hattinum 21. desember: Þorláksmessutónleikar Bubba Morthens í Hofi

Sjá nánari upplýsingar á www.visitakureyri.is Fylgist með aðventuævintýrinu á N4


Hörðustu pakkarnir fást í Advania

Fartölvubakpoki

Heyrnartól

Dell Adventure

Marshall Major

verð: 9.990 kr.

verð:19.990 kr.

Fartölvuumslög í mörgum litum verð: 6.990 kr.

15" Fartölva Celeron Dell Inspiron

verð: 89.990 kr.

Spjaldtölva

Borð- og spjaldtölva

Fjölnotaprentari

verð: 31.890 kr.

verð: 229.990 kr.

verð: 19.890 kr.

HP Slate 7

Dell XPS 18 All-in-one

Kíktu í kaffi í verslun okkar: Tryggvabraut 10, Akureyri Mánudaga til föstudaga frá 8 til 17

advania.is/jol

HP Photosmart 5520



Freyvangsleikhúsið sýnir fjölskylduleikritið

Eftir Astrid Lindgren

19. sýn. lau. 30. nóv. kl. 14, UPPSELT 20. sýn. lau. 30. nóv. kl. 17, UPPSELT 21. sýn. sun. 1. des. kl. 14, UPPSELT 22. sýn. lau. 7. des. kl. 14, UPPSELT 23. sýn. lau. 7. des. kl. 17, aukasýning 24. sýn. sun. 8. des. kl. 14, Uppselt

25. sýn. lau. 14. des. kl. 14, UPPSELT 26. sýn. lau. 14. des. Kl. 17, aukasýning 27. sýn. sun. 15. des. Kl. 14, UPPSELT 28. sýn. lau. 28. des. Kl. 14, örfá sæti laus 29. sýn. lau. 28. des. kl. 17, aukasýning 30. sýn. sun. 29. des. kl. 14, örfá sæti laus

Miðasala í síma: 857-5598 kl. 17-19 alla virka daga 10-13 sýningardaga

Leikstjóri: Saga Jónsdóttir

Tónlistarstjóri: Linda Guðmundsdóttir

freyvangur.net - facebook.com/freyvangur LITUR: PROCESS BLUE


Það er aldrei of s e int að byrja! Skíðaskólinn í Hlíðarfjalli

ætlar að bjóða upp á skíðanámskeið ætlað fullorðnum byrjendum. Markmið námskeiðsins er að iðkendur nái undirstöðuatriðum skíðaíþróttarinnar og geti notið þess að renna sér í brekkum Hlíðarfjalls hjálparlaust. Kennt verður á fimmtudögum, frá kl. 17:00 - 19:00. Mæting hálftíma fyrr. 05. desember, 12. desember 19. desember

Það er hægt að koma einu sinni eða oftar. Námsskeiðsgjald eru 5000 kr. skiptið. Innifalið í verði er kennsla, leiga á búnaði og aðgangur í lyftur.

Skráning og nánari upplýsingar í síma 462-2280 eða skidaskoli@hlidarfjall.is

Opnunartími í Hlíðarfjalli til jóla: 29. nóvember 14-19 30. nóvember 10-16 1. desember 10-16 Miðvikudaga og fimmtudaga 16-19 Föstudaga 14-19 Lokað mánudaga og þriðjudaga fram að jólum

www.hlidarfjall.is I 462 2280


Jólastund Laugardagana 30. nóvember og 7. desember kl. 11:00 - 12:00 býður Leikfélag Akureyrar börnum á öllum aldri til jólastundar. Leikarar félagsins lesa jólasögur og boðið verður upp á hressingu. Aðgangur ókeypis Séu tök á er mælst til að unga kolla prýði jólasveinahúfur.

Gjafabréf í leikhús fyrir fólk á öllum aldri

Sýningar hjá LA eftir áramót:

Gullna hliðið • Lísa og Lísa Söngur hrafnanna • Hættuför í Huliðsdal Skemmtilegt er myrkrið

Nánari upplýsingar í síma 4 600 200 á netfanginu midasala@leikfelag.is og á www.leikfelag.is







Litlujólin í Múrbúðinni Á MÚRBÚÐARVERÐI

ALLAR JÓLAKÚLUR = TVEIR FYRIR EINN

Jólastjarna/inni í glugga

2.295

Þú tekur 2 pakka og greiðir fyrir 1

LED INNI netljós 1x2 m 176 ljós. Nokkrir litir

995 Jólakúlur 14 cm 4 stk. Jólakúlur 10 cm 6 stk. Jólakúlur 10 cm 6 stk.

290

390

Margir litir

Jólakúlur 10 cm 6 stk. Jólakúlur 7 cm 12 stk.

498

Margir litir

290

695

Margir litir

Jólahreindýr

499

Helios 20 ljósa innisería Innisería 50 ljósa

1.495

695

Helios 20 ljósa útisería

3.995

Álstigi 12 þrep 3,38 m

Ljósastjarna/inni

Kökudúnkar 3 stk.

7.890

í glugga

1.295

999

Áltrappa 4 þrep Jólakrans 30 cm

395

4.990

Jólatré 120 cm

995

Einnig til 150 cm

1.995

Strappbönd 150mm 50stk

Límbandsrúlla

39

120 Gjafapokar margar stærðir. Verð frá

3 metra rafmagnssnúra

199

990

Jólaskraut 4 teg.

595

Fjöltengi 3 innstungur

2 metra rafmagnssnúra

595

690

Detectomat reykskynjari HD3000 m/lithium rafhlöðu

10 metra rafmagnssnúra

2.390

2.390 Óseyri 1.

Opið virka daga kl. 8-18, laug. 10-14

TES Pappír 2 metrar

125

TES Pappír 6 metrar

299

Sími 412 2500 - sala@murbudin.is - www.murbudin.is

Neytendur athugið! Múrbúðin selur allar vörur sínar á lágmarksverði fyrir alla, alltaf. Gerið verð- og gæðasamanburð!


Þróun og horfur næstu ár Fundur í tilefni útgáfu ársrits Hagfræðideildar Landsbankans Miðvikudagur 3. desember kl. 8.30-10.00 í Hofi

Ísland

Svíþjóð

Noregur

Danmörk

Eistland

Evrusvæðið

Þýskaland

Bandaríkin

Írland

Bretland

Atvinnuleysi og atvinnuþátttaka á 2. ársfjórðungi 2013, samkvæmt tölum frá OECD.

Dr. Daníel Svavarsson, forstöðumaður Hagfræðideildar Landsbankans, kynnir greiningu bankans á þróun og horfum í hagkerfinu til næstu ára.

Inga Á. Karlsdóttir, útibússtjóri Landsbankans á Akureyri, stýrir fundi.

Steinþór Pálsson, bankastjóri Landsbankans, fjallar um þróun fjármálaþjónustu í nútíð og framtíð.

Boðið verður upp á léttan morgunverð frá kl. 8.30.

Landsbankinn

410 4000

landsbankinn.is


Gjafabréf fyrir sælkera Gjafabréfin gilda bæði á Strikinu og á Bryggjunni og eru með 20% afslætti út desember

Gefðu góða gjöf

Strikið | Skipagata 14 | Akureyri | Sími 462 7100 | www.strikid.is Bryggjan | Strandgata 49 | Akureyri | Sími 440 6600 | www.bryggjan.is


Fyrir þig

Berum ábyrgð á eigin heilsu Þáttur um Heilsustofnun NLFÍ Í Hveragerði Kynnumst starfsemi, sögu og innviðum stofnunarinnar sem sinnt hefur endurhæfingu þúsunda landsmanna í gegnum tíðina en á degi hverjum eru að jafnaði um 140 manns að nýta sér þjónustuna þar.

N4 FÖSTUDAGINN 29. NÓVEMBER KL.18:30. Endursýndur á klukkustunda fresti.

reppur Fjallabyggð Skútustaðahreppur Hörgársveit Norðurþin

örneshreppur

Norðurþing

Eyjafjarðarsveit

Hörgársveit Grýtubakkah

Hörgársveit Fjallabyggð Langanesbyggð Skútustaðahreppur Eyja




! r á í n i f ö j g a l ó J Ný sending - margar gerðir Hafnarstræti 97 · 461 2747 Hafnarstræti 97 · 461 2747



kaup Glerártorgi Sími 461 2787

60 0 0

30 0 0 2000 60 0 0

30 0 0 4 000

60 0 0

30 0 0

30 0 0


NÝTT MERKI





inspired by arctic beauty

w w w. b e r i n g t i m e.co m

BERING SLIM CERAMIC . H ág æ ða ker amik . Rispufrít t s afír g le r . Swarov sk i steinar . 3-ár a alþjó ðleg áby r gð


inspired by arctic beauty

Flott dönsk hönnun eins og hún gerist best - á frábæru verði! Úr, kassar og keðjur úr stáli, títan og keramiki. Rispufrí safír gler.

25.700

29.900

21.400

29.900

29.900

30.000

23.600

Skoðið úrvalið á www.jb.is

19.300

42.800


bergmál Tónlistarhátíð á Dalvík 6. & 7. desember 2013

Berg menningarhús RAGNHEIÐUR GRÖNDAL – “KLUKKUR KLINGJA” föstudaginn 6. desember kl. 21:00 - miðaverð kr. 3.000 – kr. 1.500 fyrir 16 ára og yngri

Hallveig rúnarsdóttir, sópran - “Jólakonfekt” laugardaginn 7. desember kl. 20:00 - miðaverð kr. 2.500 - frítt fyrir 25 ára og yngri (jóladrykkur og konfekt innifalið í miðaverði)

Hátíðarpassi - miði á báða tónleika- kr. 4.500 forsala aðgöngumiða í bergi Www.bergmal.com



JÓLAGJAFABRÉF

HÓ HÓ HÓ HÉR KEMUR JÓLI

JÓLAGJÖFINA Í ÁR ER EINUNGIS HÆGT AÐ KAUPA OG BÓKA Á FLUGFELAG.IS

ÍSLENSKA SÍA.IS FLU 66736 11/13

FLUGFELAG.IS

ré f: F u ll o rð in sb r. .9 0 0 k

18

B a r n a b ré f:

9.500 kr

VINGUMST: facebook.com/flugfelag.islands

FLUGFÉLAG ÍSLANDS MÆLIR MEÐ ÞVÍ að faðma ætting ja og vini sem oftast — sérstaklega um hátíðarnar. Jólag jafabréfið er einmitt rétta g jöfin fyrir þá sem þú vilt sjá oftar og líka fyrir þá sem hafa gaman af því að ferðast. Gefðu þeim sem þú elskar vængi og dekraðu síðan við þá með kakói, piparkökum, mandarínum og safaríkum sögum. Nánar um skilmála á flugfelag.is *Innifalið: Flug fram og til baka og flugvallarskattar. * * Fyrir börn á aldrinum 2-11 ára.

.



litla saumastofan

Ð - 2. HÆÐ

SUNNUHLÍÐ VERSLUNARMIÐSTÖ

SÍMI 892 2532

DÍNUSAUMUR

GAR FATAVIÐGERÐIR · BREYTINGAR · .. RÚMFATASAUMUR · OG FLEIRA.

Teigi

Eyjafjarðarfjarðarsveit Opnunartími: Laugardaga og sunnudaga kl. 13-18 Fimmtudagskvöld kl. 20-22 Verið hjartanlega velkomin

N4 hefur

POPPAÐ upp heimasíðuna www.n4.is


Vetrarævintýri fyrir bragðlaukana

ENNEMM / SÍA / NM54645

Smáréttaseðill Meistarakokkarnir á auroru matstofu hafa umbylt matseðlinum og kynna spennandi úrval tælandi smárétta í vetur, frá þeim klassísku til hinna ævintýralegu. Verð: 1.490 og 1.890 kr.

Eigðu frábæra matarupplifun í góðra vina hópi í notalegu umhverfi á Icelandair hótel Akureyri. Við minnum svo á okkar sígilda jólahlaðborð sem hefst þann 22. nóvember. Bókaðu fyrr en seinna.

Icelandair hótel Akureyri Þingvallastræti 23, sími 518 1000 REYKJAVÍK NATURA

REYKJAVÍK MARINA

Í KEFLAVÍK

FLÚÐIR

KLAUSTUR

HÉRAÐ

AKUREYRI

HAMAR



NÝJAR PERUR Í ABACO HEILSULIND

Komdu til okkar í slökun og afslöppun Tilboð

LJÓS, POTT OG GUFA kr. 1390*

Verð á ljósakortum

ath ný verð

5 TÍMA MÁNAÐARKORT .................................... 4700,10 TÍMA MORGUNKORT (gildir til 14.00 í mán).... 6990,10 TÍMA MÁNAÐRKORT..................................... 7390,-

*Tilboð gildir til 4.desember

10 TÍMA 3JA MÁNAÐARKORT............................. 8390,STAKUR TÍMI FYRIR KL. 12................................

950,-

STAKUR TÍMI EFTIR KL. 12 ............................... 1100,-

Gerið verðsamanburð!

MINNUM Á AÐ PANTA TÍMANLEGA Í SNYRTINGU FYRIR JÓLIN

MIKIÐ ÚRVAL JÓLAGJAFA FÁST HJÁ OKKUR, AUK OKKAR SÍVINSÆLU GJAFABRÉFA

Hrísalundur 1 · 600 Akureyri · 462 3200 · www.abaco.is


11 1

1 1 1

Laugardaginn 30. nóvember verðum við 1 árs!

Opið 11-16 og verður kökusneið í boði með kaffibollanum!

Lukkupottur! Ef þú verslar fyrir kr. 5000 eða meira áttu möguleika á að vinna fallega gjafakörfu. Dregið verður 14.des.

Verið hjartanlega velkomin! Sunnuhlíð 12 603 Akureyri Sími: 412 2990 nn@internet.is

Afsláttur af völdum vörum Finnið okkur á Facebook!

Opnunartími: Virka daga: 11:00–18:00 Laugardaga: 11:00–14:00 Sunnudaga: LOKAÐ


--Meira en bara ís--Desembertilboð ! 2 fyrir 1 af öllum kaffidrykkjum og heitu súkkulaði allan desember. Tertur Smurt brauð Panini Samlokur

Kíktu á jólastemninguna hjá okkur í Geislagötu 10 og fáðu þér ís eða heitan bolla og kökusneið !

Desembertilboð ! Alla þriðjudaga í desember er: 1L. af ís m/kaldri sósu á 690 kr. 50% afsláttur á krapi

Fylgstu með á facebook: www.facebook.com/isbudinakureyri


Á FLAKKI

-frá Siglufirði til Bakkafjarðar Fimmtudaga kl:18:30* Við förum á flakk og kynnumst fjölbreyttu atvinnu- og mannlífi á svæðinu. Menning, nýsköpun, söfn, atvinnulíf, samgöngur, rannsóknir, landbúnaður, sjávarútvegur, iðnaður, ferðaþjónusta, menntun og framtíðarsýn svæðisins.

Í fjórða þætti 28. nóvember verður fjallað um ferðaþjónustu *Framleitt af N4 með styrk úr Sóknaráætlun Eyþings

ð Skútustaðahreppur Hörgársveit Norðurþing Svalbarðshrepp

urþing

Eyjafjarðarsveit

Hörgársveit Grýtubakkahreppur

Hörgársve

abyggð Langanesbyggð Skútustaðahreppur Eyjafjarðarsveit Fjallabyg


 BUbba

ÞORLÁKSMESSUTÓNLEIKAR

MOrtHenS

 Í HOFI

21. DESEMBER

Miðasala á www.menningarhus.is og www.midi.is



GlæsileGt kjötborð haGkaup akureyri

Lambakórónan

tilboð

3.499 kr/kg 4499 kr/kg

Lambahryggur

tilboð

2.099 kr/kg

Lambakótilettur

tilboð

1.699 kr/kg 2399 kr/kg

fylltur í raspi

Gildir til 1. desember á meðan birgðir endast.

2999 kr/kg




Varðveittu ómetanlegu augnablikin í lífinu Við færum myndefni af gömlum spólum yfir á DVD diska eða harðan disk, Vhs, Hi8, DV, DvCam, Hdv, Sp Beta. Einnig færum við af hljóðsnældum og vínilplötum yfir á CD diska.

Kjörin jólagjöf handa þínum nánustu

Akureyri

Mosfe staður Vestmannaeyjar Hafnarfjörður Hjalteyri Mosfellsbær Vopnafjörður Hveragerði Hafnarfjörð jörður Reyðarfjörður Selfoss Hrísey PatrekisfjörðurFáskrúðsfjörður V bærHöfnBlönduós Þórshöfn Vík Ólafsfjörður Mosfellsbær Hafnarfjörður Vopnafjör Siglufjörður Sauðárkrókur Mosfellsbær Blön eyðarfjörður

k Vopnafjörður

Grindavík Reykjavík

Hveragerði


NÝ SENDING AF KJÓLUM, PEYSUM OG BUXUM

Vinsælu gallabuxurnar komnar aftur Mörg spennandi tilboð verða í gangi miðvikudag til laugardag Til dæmis hnepptar peysur fjórir litir verð áður kr. 7.990,- nú 4.990,-

30% afsláttur af völdum yfirhöfnum

HAFNARSTRÆTI 102

SÍMI 461-4158


Bæna og kyrrðarstund með Matta og Manna verður sunnudaginn 1. des. kl.20:00 Frítt inn allir velkomnir. Jón Eiríks læknamiðill, skráning.

HandSmíðaður

Skartgripur í jólapakkann

Jón Lúðvíks sambandsmiðill starfar 3.-5.des Ragnhildur Filippusdóttir tarot og lestur Guðbjörg Guðjónsdóttir teiknimiðill. Ólafur Thorarenssen talnaspekingur væntanlegur Ómar Péturs trans, miðlun og heilun Lára Halla Snæfells sambandsmiðill starfar 5.-8. des Námskeið með Siggu Kling, hugsanir eru galdrar, skráning.

Sími 864 5900 - facebook.com/kpgmodelsmidi

Jólafundurinn verður 8.des kl.20:00. Takið kvöldið frá!



ALLAR s n i Aðe UDAg

fimmT

LengRi AfgReiðsLUTími U Húsasmiðjan og Blómaval Akureyri Opið laugardag 30. nóvember kl. 10 - 16 Opið sunnudag 1. desember kl. 11 - 15 (Timbursala lokuð)

Húsasmiðjan Dalvík Opið laugardag 30. nóvember kl. 10 - 14 Opið sunnudag 1. desember kl. 12 - 16 (Timbursala lokuð)

giLDiR ekki Af VÖRUm í TimBURsÖLU giLDiR ekki Af ÖðRUm TiLBOðUm giLDiR ekki Af VÖRUm meRkTUm „LægsTA LágA VeRði HúsAsmiðjUnnAR“ enDA eR þAð LægsTA VeRð sem Við BjóðUm á HVeRjUm TímA * * *

LÆGS LÁGA TA VERÐ

HÚS ASM IÐJU NNA R

Tax free tilboð jafngildir 20,32% afslætti af almennum vörum og 6,54% af matvöru. Að sjálfsögðu stendur Húsasmiðjan skil á virðisaukaskatti til ríkissjóðs.


VÖRUR

Um HeLginA

*

E TAX innig FRE JÓL ALJ E AF ÓSU OG M SER ÍU FRA MÁ M S UNN UDA G

ALLT fRá gRUnni Að góðU HeimiLi síðAn 1956



Hefur þú lent í slysi? Áttu rétt á bótum? Hafðu samband og fáðu mat á réttarstöðu þinni þér að kostnaðarlausu og án nokkurra skuldbindinga. Hafðu samband til að kanna rétt þinn – það kostar ekkert!

www.logmennak.is

Hofsbót 4 | 2. hæð | Sími 464 5555

Jón Stefán Hjaltalín Héraðsdómslögmaður jon.stefan@logmennak.is

Berglind Jónasardóttir Héraðsdómslögmaður berglind@logmennak.is


Gunnar Níels Ellertsson Sölufulltrúi sími 662 2939

Nýtt

Gunnar Sigtryggsson Sölufulltrúi sími 844 8001

Strandgata 37

Ingi Þór Ingólfsson Sölufulltrúi sími 698 4450

25,9 millj.

Mikið endurgerð 176fm. íbúð á 3. hæð með frábæru útsýni

Nýtt

Bárugata 7 - Dalvík

25,9 millj.

Vel staðsett 162,5fm 6 herb einbýli á tveimur hæðum

Nýtt

Andrés Már Magnússon hdl. Lögg. fasteignasali

Ljómtún 9

26,5 millj.

Mjög falleg 96,1 fm 3-4 herb íbúð á jarðhæð

Freyjunes 10

12,5 millj.

72 fm iðnaðarbil auk ca 30 fm millilofts sem ekki er skráð. Flísar eru gólfi í jarðhæð og gólfhiti.

Frostagata 2b

Þórunnarstræti 134

Iðnaðarhúsnæði í byggingu einingar frá 104,5 fm til 185,5 fm. Verktaki er Trésmiðja Ásgríms Magnússonar.

Heiðarlundur 6c

Sigurbjörg Sigfúsdóttir Sölufulltrúi Sími 864 0054

30,7 millj.

Snyrtileg, vel skipulögð 146 fm íbúð á tveimur hæðum með bílskúr

19,7 millj.

Góð lán lítil útborgun, 95,7fm 4ra herb. Eign skiptist í: forstofu, eldhús, stofu, þrjú svefnherbergi, baðherbergi sérgeymslu í kjallara og hlutdeild í sameign.

Huldugil 5

39,9 millj.

Huldugil 5. 177,9fm 5 herb vel staðsett raðhús með bílskúr.

Sendu fyrirspurn á netfangið: midlun@midlunfasteignir.is


Sími 412 1600 Vættagil 22

38,8 millj.

Falleg 4ra herbergja 168fm vel skipulagða parhúsaíbúð með bílskúr við Vættagil

Baugatún 3

55 millj.

Einkar glæsilegt 182,8 einbýlishús með 47,7 fm innbyggðum bílskúr alls 230,5 fm. stór steinsteypt verönd með skjólveggjum og upphitaðar stéttar í bílaplön.

Ægisbyggð Ólafsfirði

17,9 millj.

125 fm einbýli á einni hæð með steyptri verönd og heitum potti við bakka Ólafsfjarðarvatns.

Melasíða 4

11,8 millj.

ÚTBORGUN AÐEINS KR. 350 ÞÚS. 61 fm 2ja herb á efstu hæð. Áhvílandi lán frá ÍLS

Rímasíða 3

39,5 millj.

193,7 fm einbýli á einni hæð með bílskúr, mjög fallegt og vel viðhaldið hús.

Kjarnagata 58

27,2 millj.

Falleg 4ra herb íbúð á jarðhæð með verönd, laus til afhendingar fljótlega

Sólheimar 7

46,5 millj.

Glæsilegt og sérlega vandað einbýlishús ásamt bílskúr, rétt austan við Akureyri. Alls 154,6 fm.

Goðabyggð 18

34,3 millj.

201,9fm,6-7herbergja Einbýli á pöllum, þar af 25,7fm innbyggður bílskúr. Skjólsæll og fallegur garður.

Miðlun fasteignir · Kaupvangsstræti 1, 2. hæð · 600 Akureyri · Sími 412 1600 · midlunfasteignir.is


Gunnar Níels Ellertsson Sölufulltrúi sími 662 2939

Sími 412 1600 Fossatún 8

37,5 millj.

5 herbergja parhúsaíbúð á einni hæð með innbyggðum bílskúr - samtals 176fm

Lyngholt 18

46 millj.

Gunnar Sigtryggsson Sölufulltrúi sími 844 8001

Lyngholt 17

Ingi Þór Ingólfsson Sölufulltrúi sími 698 4450

Sigurbjörg Sigfúsdóttir Sölufulltrúi Sími 864 0054

Andrés Már Magnússon hdl. Lögg. fasteignasali

39.9 millj.

Snyrtilegt 266,4 fm einbýli á tveimur hæðum með leiguíbúð og sambyggðum bílskúr, einkar glæsilegur garður með lítilli verönd. Gott útsýni er til sjávar og fjalla.

Lindasíða 4

19.5 millj.

Tveggja hæða einstaklega vel viðhaldið einbýlishús ásamt stak- Mjög góð tveggja herbergja íbúð á 5. hæð í fjölbýli með lyftu stæðum bílskúr alls 252,8 fm. Bílaplan er framan við húsið fyrir eldri borgara Lindasíðu, Mjög gott útsýni, laus nú þegar. og flísalagðar stéttar.

Reynivellir 2

22.9 millj.

Þverholt 4

26.5 millj.

Tungusíða 25

Nokkuð endurnýjuð 4ra herb, 120fm íbúð á jarðhæð í góðu húsi, örstutt í skóla og helstu þjónustu.

Fagrasíða 7d

28.9 millj.

Falleg 130,6 fm endaíbúð í raðhúsi á tveimur hæðum, góð verönd og sér lóð.

Snyrtilegt 3ja herbergja, 95,7 fm, mikið endurnýjað einbýlishús á tveimur hæðum að Þverholti 4. Mjög stór verönd er við húsið

Ljómatún 10

35.5 millj.

Mjög falleg 132,1 fm 4ra herb með bílskúr. Einstaklega mikið er lagt í innréttingar og tæki og gólfefni í þessari íbúð.

Sendu fyrirspurn á netfangið: midlun@midlunfasteignir.is Miðlun fasteignir · Kaupvangsstræti 1, 2. hæð · 600 Akureyri · Sími 412 1600 · midlunfasteignir.is



FASTEIGNASALA AKUREYRAR Hafn ar stræ ti 1 04 · 6 00 Ak ureyr i · Sími 4 60 5151 · fastak .is

OPIÐ HÚS

fimmtudaginn

Hlíðargata 6

Nýtt

28. nóvember kl. 17-19 Einholt 10

Mjög góð og mikið endurnýjuð fjögurra herb. raðhúsaíbúð á einni hæð, góð eign á rólegum stað. Verð kr. 24,9 millj.

Hólmatún 1-9

Glæsilegar fullbúnar 3-4 herbergja íbúðir og tilbúnar til afhendingar strax, besta verðið í bænum.

Góð 5 herbergja 133fm. efri hæð í gömlu og rótgrónu hverfi, örstutt frá verslun og þjónustu í miðbænum og grunnskóla, MA og sundlaug. Verð kr. 24,9 millj.

Frostagata

210m2 iðnaðarhúsnæði með góðri skrifstofuaðstöðu, laust strax. Verð kr. 29,9 millj.

Draupnisgata

Kjarnagata 27

256m2 iðnaðarhúsi sem auðvelt er að skipta í þrjú rými. Verð kr. 19,9 millj.

Góðar 2ja og 3ja herbergja íbúðir í fjölbýlishúsi með lyftu.

Fagrasíða 7

Góð fjögurra herb. raðhúsaíbúð. Verð kr. 28,9 millj.

Reynihólar 10 - Dalvík

Góð raðhúsaíbúð á einni hæð. Verð kr. 14,7 millj.

Hafnar stræ ti 1 0 4 · 6 0 0 Ak u r e y r i · S í m i 4 6 0 5 1 5 1 · fast ak . i s


Arnar Guðmundsson

Þú þarft ekki að leita Njarðarnes

Löggildur fasteignasali arnar@fastak.is 773 5100 annað!

Hvannavellir 6

76m2 iðnaðarhúsnæði með stórri innkeyrsluhurð. Verð: Tilboð

Mjög smekkleg og mikið endurnýjuð 4herb. íbúð á jarðhæð ásamt bílskúr, samtals 148fm. Öll gólfefni og innréttingar ný Verð kr. 25,9 millj.

Borgarhlíð 2 f

Vallartún 6-201

Góð og mikið endurnýjuð fimm herb. raðhúsaíbúð með bílskúr, Verð kr. 31,0 millj.

Fjögurra herbergja íbúð á jarðhæð með góðum sólpalli. Eignin þarfast viðhalds, s.s. eldhúsinnrétting. Verð kr. 27,5 millj.

Sómatún 5-102

Sólvellir 19

Friðrik Sigþórsson

Sölufulltrúi fridrik@fastak.is 773-5115

Vallartún 4-201

Skemmtileg og rúmgóð fjögurra herbergja íbúð á efri hæð, innréttingar og gólfefni úr hvíttaðri eik, flísar baði. Laus strax. Verð kr. 27,5 millj.

Tjarnarlundur 8

Góð og mikið endurnýjuð tveggja herb. á 1. Hæð, nýleg innrétting í eldhúsi og bað mikið endurnýjað. Verð kr. 9,9 millj.

Höfðahlíð 1

86m2 fjögurra herbergja íbúð á 2. hæð, ásamt góðum geymslum á jarðhæð og í risi. Snyrtilegt eldhús með hvítsprautaðri innréttingu.

Góð 3-4ra herb. íbúð á jarðhæð í fjórbýlishúsi. Verð kr. 23,5 millj.

Mjög skemmtileg og mikið endurnýjuð tveggja herb. rúmgóð íbúð á jarðhæð. Göngufært í miðbæinn. Verð kr.12,9 millj.

Miðholt 8

Laufásgata 1

Tungusíða

474m2 iðnaðarhúsnæði á einni hæð sem skiptist í tvo jafnstóra bragga. Verð: Tilboð

Mjög skemmtilegt og mikið endurnýjað einbýlishús með aukaíbúð á jarðhæð, efri hæð er öll nýstandsett með náttúrustein á gólfum og innréttingum úr kirsuberjaviði. Verð kr. 37,5 millj.

Skemmtilegt einbýlishús m/aukaíbúð í kjallara, skoða ýmis skipti á minni eign á Akureyri eða í Reykjavík. Góð verönd með heitum potti. Verð kr. 31,9millj.

Hafnar stræ ti 1 0 4 · 6 0 0 Ak u r e y r i · S í m i 4 6 0 5 1 5 1 · fast ak . i s


E I G N A M I Ð L U N Pakkhúsið · Hafnarstræti 19 · Opið alla virka daga kl.9-17

S í m i 4 6 6 1 6 0 0 · w w w. ka u p a . i s Nýtt

ARNARSÍÐA 7

Nýtt

Glæsilegt 5 herbergja einbýli með stórum sambyggðum bílskúr. Vandaðar innréttingar og gólfefni. Stærð 206,1m² þar af bílskúr 57,3m² Verð 55,0millj

Laus til afhendingar fljótlega Falleg og vel skipulögð 4ra herbergja endaraðhúsaíbúð með innbyggðum bílskúr á vinsælum stað í Þorpinu Stærð 138,4m² þar af bílskúr 25,0m² Verð 36,5millj

Nýtt

VALLARTÚN 5

Nýtt

LERKILUNDUR 1

Vel viðhaldið 4 herbergja einbýlishús með bílskúr á vinsælum stað á Brekkunni. Nýlegar útidyrahurðar og búið er að skipta um gler í flestum gluggum. Stærð 189,7m² Verð 38,9millj

SKARÐSHLÍÐ 14

Laus til afhendingar fljótlega 2ja herbergja íbúð í kjallara í fjölbýli sem er staðsett mjög miðsvæðis. Góð fyrsta íbúð. Stærð 61,9m² Verð 11,7millj áhv lán 7,5 millj - afb um 60þús

Nýtt ÆGISGATA 15 - ÁRSKÓGSANDI Nýtt SJÁVARGATA 8 - ÁRSKÓGSANDI Nýtt

HÓLABRAUT 15

TILVALIÐ ORLOFSHÚS Lítið einbýlishús, hæð og kjallari og útihús/geymsla Hér er um að ræða 70m² sjóhús byggt árið 1973. á fallegum stað með einstöku útsýni út Eyjafjörð. Húsið stendur á 377,0m² leigulóð. Stærð 187,1m² íbúðarhús 89,0m² og útihús 98,1m² Verð 3,5millj Verð 9,5millj Tilvalið orlofshús

WWW.KAUPA.IS

Ágæt 4ra herbergja íbúð 2 hæð í 4ra íbúða húsi í miðbæ Akureyrar. Stærð 91m² Verð 14,9millj


Sigurður Sigurðsson Björn Davíðsson Svala Jónsdóttir bubbi@kaupa.is svala@kaupa.is Fasteignasali s. 862 0440 siggi@kaupa.is s. 663 5260

Jón Bjarnason Íris Egilsdóttir hdl. jon@kaupa.is iris@kaupa.is s. 868 4889 s. 868 2414

TÚNGATA 1 - HÚSAVÍK

Nýtt Nýtt

Til sölu er öll fasteignin að Túngötu 1 á Húsavík ásamt rekstri Fatahreinsunar Húsavíkur. Fatahreinsunin er á neðri hæð og í kjallara í samtals 269,3fm og á efri hæð er rúmgóð og mikið endurnýjuð íbúð, 214,8fm að stærð. Góð fasteign og afbragðs atvinnutækifæri. Nánari upplýsingar veitir Sigurður á skrifstofu.

Nýtt

RÁNARGATA 18

Nýtt

HAFNARSTRÆTI 21

Laus til afhendingar strax Mikið endurnýjuð 2ja herbergja íbúð á neðri hæð í tvíbýli á Eyrinni. Baðherb. og eldhús var endurnýjað árið 2011 og innihurðar, fataskápur og gluggar árið 2012. Stærð 85,8m² Verð 16,9millj

Skemmtilega 5 herbergja efri sérhæð í Innbænum á Akureyri. Eldhús og baðherbergi hefur verið endurnýjað. Stærð 131,7m² + 7m² geymsluskúr á lóð. Verð 25,5millj

Nýtt

Nýtt

HÖFUM KAUPANDA

HÖFUM KAUPANDA

HÖFUM KAUPANDA

af 3ja herbergja íbúð í Mýrarvegi 111, 113, 115 eða 117

af 5 herbergja raðhúsaíbúð á Brekkunni

af 5 herbergja hæð á neðri Brekkunni

Verðbil 22-25 millj

WWW.KAUPA.IS

Nýtt

Verðbil 17-23 millj


E I G N A M I Ð L U N Pakkhúsið · Hafnarstræti 19 · Opið alla virka daga kl.9-17

S í m i 4 6 6 1 6 0 0 · w w w. ka u p a . i s Nýtt

SKÁLATÚN 37 eh

SKESSUGIL 21 nh

ENGIN ÚTBORGUN -100% YFIRTAKA Á LÁNI Ný 4ra herbergja efri hæð (austur endi). Eignin er fullbúin með gólfefnum og ljósum. Laus til afhendingar strax Stærð 110,0m² Áhvílandi lán 28,9millj afborgun per mán 165.000.-

Snyrtileg 4-5 herbergja neðri hæð í fjórbýli á vinsælum stað í Giljahverfi. Stór steypt verönd. Stærð 102,3m² Verð 26,9millj

VÍÐILUNDUR 20

LINDASÍÐA 4

Laus til afhendingar strax

Eignin er laus til afhendingar strax 3ja herbergja íbúð á 2.hæð í norður enda og með svalir til vesturs í fjölbýli fyrir 60 ára og eldri. Stærð 89,3m² Verð 27,5 millj

Björt og falleg 2ja herbergja íbúð á 6.hæð og með svalir í suður. Sér geymsla í kjallara. Eignin er ný máluð og með nýju parketi á gólfi. Stærð 72,1m² þar af geymsla 4,4m² Verð 19,8 millj.

STAPASÍÐA 15

TUNGUSÍÐA 25

Eignin er laus til afhendingar strax 6 herbergja einbýlishús með útleigumöguleikum á neðri hæð. Eldhús, baðherbergi og gólfefni hefur verið endurnýjað Stærð 237m²

Verð 37,5millj

Vel skipulögð 5 herbergja raðhúsaíbúð á tveimur hæðum og með innbyggðum bílskúr Eignin er þónokkuð endurnýjuð s.s. bæði baðherbergin, gólfefni, innihurðar, útidyrahurð ofl. Stærð 161,8fm þar af bílskúr 22,2fm Verð 32,9millj.

WWW.KAUPA.IS


Sigurður Sigurðsson Björn Davíðsson Svala Jónsdóttir bubbi@kaupa.is svala@kaupa.is Fasteignasali s. 862 0440 siggi@kaupa.is s. 663 5260

SÓMATÚN 5nh

Jón Bjarnason Íris Egilsdóttir hdl. jon@kaupa.is iris@kaupa.is s. 868 4889 s. 868 2414

SKÓLASTÍGUR 3eh

Eignin er laus til afhendingar strax

Eignin er laus til afhendingar strax Rúmgóð 3ja herbergja efri hæð í tvíbýli á grónum stað á brekkunni. Nýlegt eldhús. Stærð 108,7m²

3-4ra herbergja neðri hæð í fjórbýli í Naustahverfi Stærð 96,0m²

Verð 24,5millj

Verð 20,5 millj

BIRKIHLÍÐ 8

STEKKJARTÚN 11 eh

Vandað 5 herbergja einbýli innst í botnlanga á einni hæð með sambyggðum bílskúr. Vandaðar innréttingar, hiti í gólfum. Stærð 159,8fm þar af bílskúr 43,8fm Verð 38,5 millj.

Falleg 4ra herbergja efri hæð í austur enda. Vandaðar innréttingar og gólfefni. Stærð 110,0m² Verð 26,9 millj. Áhv. lán 21.3millj.

NJARÐARNES 10

VIÐJULUNDUR

Iðnaðarhús á góðum stað á brekkunni með ágætis útiaðstöðu og með stóra innkeyrsluhurð. Nýlegir gluggar og ný málað að utan Stærð 271,8m² þar af 81m² milliloft. Verð 21,9millj

Nýlegt iðnaðarbil á neðri hæð í vestur enda með aðkomu frá Goðanesi. Eignin er hituð upp með gólfhitalögnum. Stærð 193,0m² Verð 26,5millj + yfirtaka á vsk-kvöð

WWW.KAUPA.IS


Eldhússögur

eldhussogur.com

Sörur

Dröfn Vilhjálmsdóttir Matarbloggari

(ca. 60 kökur)

3 eggjahvítur 200 gr. flórsykur

200 gr. fínakkaðar möndlur (heilar

hýðislausar möndlur hakkaðar fínt í kvörn) Eggjahvítur stífþeyttar. Flórsykurinn sigtaður yfir og hrært varlega saman við með sleikju ásamt möndlunum. Sett á plötu, klædda bökunarpappír, með tveimur teskeiðum og bakað við 200°C í ca.10 - 15 mín. Blástur 175°C í ca. 12 mín.

Sörukrem ¾ dl. sykur ¾ dl vatn

Sykur og vatn sett í pott og soðið saman í síróp, það tekur u.þ.b. 8 -10 mín. Nauðsynlegt er að hafa góðan hita. Tilbúið þegar fer að freyða.

3 eggjarauður 150 gr. smjör, mjúkt 1 msk. kakó 1 tsk. kaffiduft (instant kaffi)

Þeyta eggjarauðurnar þar til þær eru kremgular og þykkar. Hellið sírópinu úr pottinum í mjórri bunu út í, þeytið á meðan þar til blandan er orðin létt og loftmikil. Látið kólna. Mjúka smjörinu þá bætt út í, þeytt á meðan. Að lokum er kakói og kaffidufti sigtað út í (instant kaffi er gróft, því er gott að mylja það í gegnum sigtið með skeið, einnig er hægt að mylja það í morteli áður en það er sigtað). Kremið kælt í ísskáp.

Súkkulaðihjúpur ca 1½ poki Dökkur hjúpur (hjúpdropar) frá Nóa og Siríus Brætt í örbylgjuofni.


HLUTI AF FJÖLSKYLDUNNI Dálæti sumra á Kofareykta hangikjötinu frá Kjarnafæði virðist engum takmörkunum háð. Það er vissulega skemmtilegt að ljúffengt hangikjötið öðlist þann virðingarsess sem hér má sjá, en auðvitað nýtur það sín betur á matarborðum landsmanna, þar sem það hefur í áranna rás glatt og satt Íslendinga og skapað sannkallaða hátíðar- og jólastemmningu, enda um sérlega bragðgott hangikjöt að ræða. Kofareykta hangikjötið frá Kjarnafæði er sérvalið fyrsta flokks lambakjöt með ljúffengu, ríku og hefðbundnu íslensku reykbragði, verkað og reykt af kjötiðnaðarmeisturum fyrirtækisins.




r að breyta ´fundarstað - sem er Ráðhús og svo er líka boðið upp á símaviðtöl. r nýja próförk.


Jólatréð á Ráðhústorgi

Ljósin tendruð á jólatrénu frá Randers vinabæ Akureyrar í Danmörku

Athöfn á Ráðhústorgi laugardaginn 30. nóvember klukkan 16 Blásarasveit Tónlistarskólans á Akureyri leikur undir stjórn Alberto Porro Carmona Aðalbjörg Þóra Árnadóttir og Hannes Óli Ágústsson frá Leikfélagi Akureyrar kynna dagskrána Geir Kristinn Aðalsteinsson forseti bæjarstjórnar flytur ávarp Mette Kjuel Nielsen sendiherra Dana á Íslandi afhendir bæjarbúum tréð og flytur ávarp Silja Mjöll Stenberg Lauridsen tendrar ljósin á trénu Stúlknakór Akureyrarkirkju syngur undir stjórn Sigrúnar Mögnu Þórsteinsdóttur Jólasveinarnir Kjötkrókur, Kertasníkir og Hurðaskellir syngja og tralla gefa epli frá Nettó Jólakötturinn gerður af starfsfólki Fjölsmiðjunnar undir leiðsögn Aðalheiðar Eysteinsdóttur kemur sér fyrir á torginu

Sjá nánari upplýsingar á www.visitakureyri.is Fylgist með aðventuævintýrinu á N4


Fótaaðgerðastofa

EDDU Víðilundi 22 Er opin fyrir alla, háa sem lága, unga sem aldna

S: 892 9020

milli 9-16 virka daga

gjöf Tilvalin jóla

GJAFAKORT TIL SÖLU Edda Lára Guðgeirsdóttir Lögg. Fótaaðgerðafræðingur


Gömul jólatré 82 jólasveinar Rannsóknarstofa jólasveina

komdu – skoðaðu – prófaðu OPIÐ: Daglega 30. nóvember - 6. janúar kl. 13-17 Lokað: 24., 25., 26., 31. desember og 1. janúar Aðalstræti 58, Akureyri • Sími: 462 4162

www.minjasafnid.is


Mikið úrval af skíða- og brettabúnaði

CHRISTMAS MARKET

Jólamarkaðurinn á Skeiði 30. nóv. og 1. des. 2013 frá kl. 14.00 til 17.00

Gistihúsið Skeið í Svarfaðardal Phone: ++354 - 466 1636 Mobile: ++354 - 866 7036

Mail: md@thule-tours.com www.thule-tours.com

Follow us on Facebook: „Gistihúsið Skeið“



SUDOKU Fylltu út reitina með tölustöfum frá 1-9. Markmiðið er að fylla út alla reitina án þess að sami tölustafur komi fyrir oftar en einu sinni í hverjum dálki, lóðréttri eða láréttri línu.

4

3 7

8

4 1 6 7 8 4 6 3 2 7 4 1 7 3 6 4 9 8 3 5 6 1 2 4 4 9 2 5 9 3

1 9

8 5

9 3 7

2

1 3 4 9 2 3

5 7 9 3 7 1 8 2 6 4 1 8 6 3

Létt

9 1 3 7 8 5 4

7 8 4 5

6 7 9 4

1 2 6 6 8

4 9 5 6

9 5 1 2 3 8

Miðlungs

Miðlungs

7 6

3 8 5 9

4 4

9

7 5 9 8 3 1 8 9 2 7 1 6 5 5 9 6

Erfitt


SVEITAHÓTELIÐ Í SVEINBJARNARGERÐI

JÓLAHLAÐBORÐ Brot af því besta frá Skandinavíu

Forréttir

Rjúpusúpa, Okkar Jólasíld, Eplasíld, Rauðrófusíld, Karrýsíld, Síld og Flesk, Tómatsíld, Sveitahótels reyktur Lax, Grafinn Lax, Brennivíns-Grafinn Lax, Heitreyktur Silungur, Sjávarréttarpaté, Marineraðir Sjávarréttir, Sveitapaté, Danskt Lifrapaté, Norsk grísasulta, Grafið Lamb, Hreindýraterrin, Reykt Nautatunga, Marineruð Hrefna

Kaldir Aðalréttir

Hið alíslenska Hangikjöt, Hamborgahryggur, Innbakaður Lax,

Heitir Aðalréttir

Lambalæri, Svínarifjasteik, Reykt svínasíða, Sænsk jólaskinka, Andabringur, Hreindýraþynnur.

E ft i r é t t i r

Ris a la mandle, Sherrytriffle, Sítrónurúlluterta, Jarðarberjafromage, Eplakaka a la Anný, Súkkulaðisósa, Karamellusósa, Kirsuberjasósa.

Ásamt viðeigandi meðlæti. Verð fyrir einstaklinga 7.590 kr Verð fyrir hópa 7.190 kr

Gistitilboð:

Tveggjamannaherbergi á 9.990 kr ásamt Jólabrunch. Etirfarandi dagsetningar eru eru í boði. 29. Nóv. örfá sæti laus • 30. Nóv. fullbókað • 06. Des. örfá sæti laus 07. Des. fullbókað • 13. Des. örfá sæti laus • 14. Des. laust 20. Des. laust • 21. Des. laust

Pöntunarsími 462 4500 eða booking@countryhotel.is


Viðtal vikunnar

Ferðaþjónustubóndinn Valgerður

Valgerður Sverrisdóttir, fyrrverandi þingmaður og ráðherra Framsóknarflokksins, er komin í nýtt hlutverk; hún er orðin ferðaþjónustubóndi. Valgerður hefur ásamt eiginmanni sínum, Arvid Kro, gert upp gamla íbúðarhúsið á Lómatjörn til að leigja út til ferðamanna. OPIÐ ALLT ÁRIÐ „Eftir að ég hætti á þingi vorið 2009 fannst mér ágætt að taka það rólega til að byrja með en fljótlega fór að gera vart við sig löngun til að vera virkari og helst að gera eitthvað sem fegraði umhverfi mitt hér á Lómatjörn. Ég hef mjög sterkar tifinningar til æskuheimilisins og sveitarinnar minnar. Auk þess hef ég alla tíð haft mjög gaman af að endurbæta og fegra gamla hluti. Gamla húsið á Lómatjörn, sem upphaflega var byggt árið 1924, var því alveg kjörinn starfsvettvangur fyrir mig. Það hafði lítið sem ekkert verið notað í 20 ár eftir að Sverrir faðir minn dó. Ég fæddist í þessu húsi og átti þar heima alveg þar til við hjónin fluttum ásamt elstu dótturinni í nýtt hús á jörðinni árið 1982. Fjórum dögum eftir að við fluttum inn í nýja húsið fæddist miðdóttirin og sú

þriðja 7 árum síðar en þá var ég orðin þingmaður.“ Áhugi á ferðaþjónustu hafði blundað í Valgerði alla tíð og segir hana eiga vel við sig. Hún vildi skapa þeim hjónum vinnu hér á staðnum þeirra, í sveitinni. Það var því ekki seinna vænna en að gera eitthvað í málunum. Í þessu verkefni hefur hún því fengið útrás fyrir þessi tvö áhugamál sín. Annars vegar að gera upp gamla hluti og hins vegar að sinna ferðamönnum. „Ég skal viðurkenna að ég gerði mér ekki fulla grein fyrir því þegar ég hóf verkið að það væri þetta umfangsmikið. Það var kannski ágætt að vita ekkert um það. Eiginmaðurinn var tilbúinn að vinna þetta með mér enda hefði kostnaður verið óbærilegur ef við hefðum þurft að kaupa alla vinnu hjá fagmönnum. Að sjálfsögðu voru ákveðnir hlutir sem


fagmenn sáu um eins og allt sem varðar raflagnir, jarðvinnu og þess háttar. En það sem var lykillinn að því að við hófum þessa vegferð var að ákveðið var að leggja hitaveitu í húsið, en áður hafði það verið hitað upp með rafmagni, að svo miklu leyti sem það var hitað upp.“ Valgerður og Arvid hafa ákveðið að hafa opið árið um kring en augljóslega verður sumarið aðaltíminn. Húsið er tvær hæðir. Uppi eru 5 tveggja manna herbergi og 1 eins manns herbergi á neðri hæð.

í heita pottinn sem er norðan við hús. Gengið er á upphitaðri stétt. „Þeir gestir sem við fengum í sumar voru mjög ánægðir með að dvelja hér og sögðu nánast allir að þeir ætluðu að koma aftur. Það er mikið talað um góðan anda í húsinu og ég held því fram að faðir minn heitinn sé þarna á sveimi enda hafði hann mjög gaman af að vera innan um fólk.“ Það hefur örugglega komið Valgerði að óvörum að fyrsti gesturinn, eftir að formlega var opnað, var engin önnur en Svandís Svavarsdóttir, fyrrverandi umhverfisráðherra. Valgerður hlær innilega þegar á það er minnst. „Það var bara dásamlegt og ekki síður skemmtileg tilviljun að það skyldi vera Svandís sem fyrst mætti hér. Ég tók henni opnum örmum og geri það auðvitað við alla gesti.“ Valgerður segir að húsið sé upplagt fyrir gönguhópa, stórfjölskyldur, saumaklúbba, litla vinnustaði, hvers konar klúbba og hópa, t.a.m. til að dvelja yfir nótt og gera góðan mat. Í eldhúsinu er allt til alls.

EKKI HÆTT! Á neðri hæð eru 3 stofur, eldhús og lítið salerni. Þau reyndu að hafa litina sem næst því sem var í gamla daga og eldhúsinnréttingin er frá árunum upp úr 1950; mjög falleg og sér varla á henni. Það má segja að húsið hafi verið stækkað með því að gera upp gangana sem lágu fram í fjós og mjaltavélaklefann. Þar eru nú sturtur og salerni, allt flísalagt og fínt. Í skotinu þar sem mjólkurkælirinn var áður er nú spegill og snyrtiborð ásamt vaski. Dyrnar, þar sem áður var farið út með mjólkurbrúsana eru nú útgangur

Valgerður fæddist á Lómatjörn en þær þrjár systur, Sigríður, Valgerður og Guðný voru dætur Sverris Guðmundssonar, oddvita og bónda, og Jórlaugar Guðnadóttur, húsmóður, sem kom frá Reykjavík en hún varð ástfangin af bóndanum á Lómatjörn og flutti norður til hans. Bjuggu þau á Lómatjörn. Systurnar voru ungar að árum þegar móðir þeirra fékk brjóstakrabbamein og lést í apríl 1960, tæpum mánuði fyrir fimmtugs afmæli sitt. Systurnar gerðu hvað þær gátu til að hjálpa pabba sínum við bú-


störfin, en hann bjó ekkill á Lómatjörn í 32 ár, þar til hann lést árið 1992. Valgerður giftist Arvid Kro árið 1974 og eiga þau þrjá dætur, Önnu Valdísi, Ingunni Agnesi og Lilju Sólveigu. Þrátt fyrir allar framkvæmdirnar sem hér hafa verið nefndar er Valgerður síður en svo hætt. „Eftir áramótin ætla ég að taka í gegn skúr sem er sambyggður húsinu og útbúa þar setustofu eða matsal. Ég áttaði mig á því í sumar að það væri huggulegt að hafa sal þar sem fólk gæti setið á kvöldin og spjallað og spilað tónlist. Við þekkjum öll það vandamál að það verður oft kalt þegar kvöldar, þó að það sé huggulegt að grilla og borða úti. Þarna í skúrnum ætla ég að hafa allt í grófum stíl, hengja ýmislegt gamalt upp á veggi og setja inn gömul húsgögn. Þessi salur getur hugsanlega orðið til útleigu einn og sér.“ Valgerður minnir á að ferðaþjónusta sé vaxandi í

Grýtubakkahreppi. Á sumrin koma þangað gönguhópar og hvers konar áhugasamir ferðamenn sem eru að skoða landið. Náttúrufegurð er einstök og segja má að óbyggðirnar kalli. Ferðir út í Fjörður og Látraströnd eru mjög vinsælar. Gamli bærinn í Laufási er einstakur og svo er mjög skemmtilegt útgerðarminjasafn á Grenivík. Á næsta ári verður gamla samkomuhúsið gert upp en það var byggt árið 1925. Það býður upp á ýmsa möguleika. Kaldbaksferðir á snjótroðara eru algjört ævintýri og Pólarhestar bjóða upp á hestaferðir nánast allt árið um kring. Þá má nefna þyrluskíðamennskuna sem er á vegum Jökuls Bergmann í Svarfaðardalnum. „Svo er ég er komin með síðu á Fésbókinni,“ segir Valgerður. „Hana er að finna undir heitinu Lomatjorn Gisting. Ég hvet alla áhugasama að skoða þá síðu ef þeir vilja fá nánari upplýsingar.“ Viðtal: HJÓ

Skíðin voru að renna í hús!

20%

afsláttur

af skíðapökkum

Atomic skíði, skíðaskór og stafir Poc, Cébé og Atomic hjálmar

Kíktu inn! GLERÁRGATA 32 600 AKUREYRI

SÍMI: 461-7879 /IslenskuAlparnirAkureyri

Opið virka daga: 11-18 Laugardaga: 10-16


20 %

VILDARAFSLÁTTUR

AF ÖLLUM

JÓLAKORTUM 26. NÓV - 1. DES GILDIR Í VERSLUN EYMUNDSSON Á AKUREYRI

Úrval er mismunandi eftir verslunum.


Miðvikudagur 27. nóvember 2013

20:45 Sumarævintýri Húna 22:45

Hung

Sjónvarpið 16.40 360 gráður Íþrótta- og mannlífsþáttur þar sem skyggnst er inn í íþróttalíf landsmanna og rifjuð upp gömul atvik úr íþróttasögunni. Umsjónarmenn: Einar Örn Jónsson og Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson. Dagskrárgerð: Óskar Þór Nikulásson og Vilhjálmur Siggeirsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 17.10 Friðþjófur forvitni (7:10) 17.33 Nína Pataló (9:39) 17.40 Vasaljós (1:10) Vasaljós er þáttur fyrir krakka um krakka sem krakkar fá að stjórna. Vasaljósið lýsir inni allskonar kima krakkaheimsins og bregður ljósi á skemmtilega krakka og allt það áhugaverða sem þau eru að fást við. Umsjónarmenn Vasaljóss eru Marteinn, Hekla Gná, Katla, Mira, Salka, Alex Leó og Júlíana Dögg en dagskrárgerð er í höndum Brynhildar Björnsdóttur, Kristínar Evu Þórhallsdóttur og Eggerts Gunnarssonar. e. 18.05 Táknmálsfréttir 18.15 Djöflaeyjan Þáttur um leiklist, kvikmyndir, myndlist og hönnun. 18.45 Íþróttir 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.00 Neyðarvaktin (4:22) 20.45 Sumarævintýri Húna (1:4) Áhöfnin á Húna fór hringinn í kringum landið í júlímánuði á eikarbátnum Húna II og stoppaði í 16 höfnum. Í þessum þáttum verður kafað dýpra í ferðina og upplifun þeirra fjölmörgu sem komu að ævintýrinu. Rætt er við skipverja, fyrri eigendur Húna II, björgunarsveitarmenn, heimamenn á stöðunum sextán, rokkstjórann, hljóðstjórann og svo auðvitað meðlimi hljómsveitarinnar. Tónlistin fær síðan að óma sem aldrei fyrr. 21.15 Kiljan 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Raquela drottning 23.40 Kastljós 00.00 Fréttir 00.10 Dagskrárlok

07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:10 Malcolm In The Middle 08:30 Ellen (96:170) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (157:175) 10:15 Spurningabomban (21:21) 11:05 Glee (22:22) 11:50 Grey’s Anatomy (15:24) 12:35 Nágrannar 13:00 Covert Affairs (15:16) 13:45 Chuck (24:24) 14:30 Last Man Standing (21:24) 14:50 Suburgatory (4:22) 15:15 Kalli kanína og félagar 15:35 Tricky TV (16:23) 16:00 Fjörugi teiknimyndatíminn 16:25 Ellen (97:170) 17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Nágrannar 17:57 Simpson-fjölskyldan 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:16 Veður 19:25 Stelpurnar 19:50 The Middle (3:24) 20:15 Heimsókn 20:40 Kolla 21:15 Grey’s Anatomy (10:22) 22:00 Touch (2:14) 22:45 Hung (10:10) Gamansamur þáttur með dramatísku ívafi frá HBO og fjallar um Ray Drecker sem er skólaliðsþjálfari á fimmtugsaldri og stendur á rækilegum tímamótum lífi sínu og allt gengur á afturfótunum. Hann ákveður að taka málin í sínar hendur og reynir fyrir sér sem karlkyns gleðikona með æði misjöfnum árangri, þrátt fyrir að vera einstaklega vel vaxinn niður og góður í bólinu. 23:10 The Kennedy Detail 00:40 Person of Interest (15:22) 01:25 Blonde and Blonder 02:55 School for Seduction 04:40 Gardener of Eden 06:05 The Middle (3:24)

18:30 Borgarinn

17:50 Dr. Phil

Sjónvarp

Skjárinn

18:00 Að norðan Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 18:30 Borgarinn Friðrik Ómar fjallar um áhugaverðar hliðar borgarlífsins. 19:00 Að norðan (e) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. 19:30 Borgarinn (e) Friðrik Ómar fjallar um áhugaverðar hliðar borgarlífsins. 20:00 Að norðan (e) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. 20:30 Borgarinn (e) Friðrik Ómar fjallar um áhugaverðar hliðar borgarlífsins. 21:00 Að norðan (e) 21:30 Borgarinn (e) 22:00 Að norðan (e) 22:30 Borgarinn (e) Bíó 12:05 African Cats 13:35 Taken From Me: The Tiffany Rubin Story 15:05 Just Go With It 17:00 African Cats 18:30 Taken From Me: The Tiffany Rubin Story 20:05 Just Go With It 22:00 Water for Elephants Hugljúf og rómantísk mynd með Robert Patterson, Reese Witherspoon og Christoph Waltz. Ungur dýralæknanemi hættir námi eftir foreldramissi og slæst í för með farandssirkús. 00:00 Unthinkable Spennutryllir þar sem kjarnorkusérfræðingur verður að öfgamanni og kemur fyrir sprengjum í þremur borgum. Hann er handsamaður af hryðjuverkasérsveit og lendir í afar umdeildum yfirheyrslum. 01:40 Fright Night 03:25 Water for Elephants

06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Cheers (18:26) 08:25 Dr.Phil 09:10 Pepsi MAX tónlist 15:50 Skrekkur 2013 17:50 Dr.Phil 18:30 Happy Endings (13:22) 18:55 Family Guy (3:21) 19:20 Parks & Recreation (13:22) 19:45 Cheers (19:26) 20:10 Gordon Ramsay Ultimate Cookery Course (16:20) 20:40 Borð fyrir fimm (7:8) 21:10 In Plain Sight (4:8) 22:00 Ray Donovan (10:13) 22:50 CSI Miami (10:24) 23:40 Sönn íslensk sakamál (6:8) 00:10 Dexter (10:12) 01:00 Borð fyrir 5 (7:8) 01:30 Ray Donovan (10:13) 02:20 The Borgias (10:10) 03:10 Excused 03:35 Pepsi MAX tónlist Sport 07:40 Meistaradeildin meistaramörk 08:10 Meistaradeild Evrópu 09:55 Meistaradeild Evrópu 11:40 Meistaradeild Evrópu 13:25 Meistaradeild Evrópu 15:10 Meistaradeild Evrópu 16:55 Meistaradeild Evrópu Bein útsending frá leik CSKA Moscow og Bayern Munchen í Meistaradeild Evrópu. 19:00 Meistaradeildin upphitun 19:30 Meistaradeild Evrópu Bein útsending frá leik Bayer Leverkusen og Manchester United í Meistaradeild Evrópu. 21:45 Meistaradeildin meistaramörk 22:45 Meistaradeild Evrópu 00:40 Meistaradeild Evrópu 02:35 Meistaradeildin meistaramörk



Fimmtudagur 28. nóvember 2013

20:05 Villt og grænt

20:45 Helgi syngur Hauk

Sjónvarpið 16.20 Ástareldur 17.10 Kóalabræður (13:13) 17.20 Skrípin (15:52) 17.25 Stundin okkar 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Kiljan 18.45 Íþróttir 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.05 Villt og grænt (5:8) Úlfar Finnbjörnsson er einn þekktasti villibráðarkokkur landsins og í nýrri þáttaröð sýnir hann áhorfendum hvernig best er að elda og nýta villibráð á sem fjölbreyttastan og bestan máta. Í þessum þætti fer hann á skarfaveiðar og sýnir hvernig gjörnýta má þá ljúffengu bráð sem skarfurinn er. Dagskrárgerð: Dúi Landmark. Uppskriftirnar úr þáttunum og ýmsan fróðleik um eldun villibráðar má finna á ruv.is. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 20.35 Innsæi (6:10) Dr. Daniel Pierce er sérvitur taugasérfræðingur sem hjálpar yfirvöldum að upplýsa flókin sakamál. Meðal leikenda eru Eric McCormack, Rachael Leigh Cook og Arjay Smith. Bandarísk þáttaröð. 21.20 Stúdíó A (4:6) Íslenskar hljómsveitir og tónlistarmenn flytja ný lög í myndveri RÚV. Gestir í þessum þætti verða Björgvin Halldórsson, Mammút, 1860 og Björn Thoroddsen. Umsjónarmaður er Ólafur Páll Gunnarsson og upptöku stjórnar Helgi Jóhannesson. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Ólga í undirheimum (3:4) Bresk spennuþáttaröð í fjórum hlutum. Þetta er fjölskyldusaga úr undirheimum London sem gerist á tíu ára tímabili, frá því að Thatcherisminn reis hæst og þangað til Blair og félagar í Verkamannaflokknum blésu til sóknar. 23.05 Downton Abbey (5:9) 23.55 Kastljós 00.20 Fréttir 00.30 Dagskrárlok

18:30

Á flakki Sjónvarp

07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:10 Ellen (97:170) 08:55 Malcolm In The Middle 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (86:175) 10:15 60 mínútur 11:00 Hell’s Kitchen (13:15) 11:45 Touch (12:12) 12:35 Nágrannar 13:00 Fame 15:00 The O.C (4:25) 15:40 Hundagengið 16:00 Ofurhetjusérsveitin 16:25 Ellen (98:170) 17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Nágrannar 17:57 Simpson-fjölskyldan 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:16 Veður 19:25 Stelpurnar 19:50 The Michael J. Fox Show 20:15 Doktor 20:45 Helgi syngur Hauk Skemmtileg mynd þar sem fylgst er með upptökum á hljóðdisknum Helgi syngur Hauk þar sem Helgi Björnsson syngur margar helstu perlurnar sem Haukur Morthens söng á árum áður. 21:15 The Blacklist (9:13) Æsispennandi þáttaröð með James Spader í hlutverki eins eftirlýstastasta glæpamanns heims, Raymond Red Reddington, sem gefur sig fram við FBI og býður fram aðstoð sína við að klófesta hættulega glæpaog hryðjuverkamenn. 22:05 Person of Interest (16:22) Önnur þáttaröðin um fyrrverandi leigumorðingja hjá CIA og dularfullan vísindamann sem leiða saman hesta sína með það að markmiði að koma í veg fyrir glæpi í New York-fylki. 22:50 NCIS: Los Angeles (15:24) 23:35 Óupplýst lögreglumál 00:00 Spaugstofan 00:30 Homeland (8:12) 01:20 Boardwalk Empire (11:12) 02:15 My Soul To Take 04:00 Sea of Love 05:50 Fréttir og Ísland í dag

18:00 Að norðan Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 18:30 Á flakki Við förum á flakk og kynnumst fjölbreittu atvinnu- og mannlífi á svæðinu frá Siglufirði til Bakkafjarðar 19:00 Að norðan (e) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. 19:30 Á flakki (e) Við förum á flakk og kynnumst fjölbreittu atvinnu- og mannlífi á svæðinu frá Siglufirði til Bakkafjarðar 20:00 Að norðan (e) 20:30 Á flakki (e) Við förum á flakk og kynnumst fjölbreittu atvinnu- og mannlífi á svæðinu frá Siglufirði til Bakkafjarðar 21:00 Að norðan (e) 21:30 Á flakki (e) 22:00 Að norðan (e) Bíó 11:35 Joyful Noise 13:30 Nanny McPhee 15:10 Everything Must Go 16:45 Joyful Noise 18:40 Nanny McPhee 20:20 Everything Must Go Áhrifamikil gamanmynd með Will Ferrell í hlutverki alkóhólista sem búinn er að brenna allar brýr að baki sér. Hann bregður á það ráð að halda bílskúrssölu og selja þar allt sitt hafurtask. 22:00 Red Hörkuspennandi mynd með Bruce Willis, Morgan Freeman og Helen Mirren í aðalhlutverkum. Sérsveitarmaðurinn Frank Moses er sestur í helgan stein en þegar hátæknilegir launmorðingjar elta hann uppi, kallar hann saman gömlu sveitina sína og reynir að komast að því hver fyrirskipaði árásina. 23:50 Kick Ass 01:50 Blitz 03:30 Red

21:10 Scandal Skjárinn 08:00 Cheers (19:26) 08:25 Dr.Phil 09:10 Pepsi MAX tónlist 14:40 The Voice (9:13) 17:10 Gordon Ramsay Ultimate Cookery Course (16:20) 17:40 Dr.Phil 18:20 America’s Next Top Model 19:05 America’s Funniest Home Videos (19:44) 19:30 Cheers (20:26) 19:55 Solsidan (6:10) 20:20 Happy Endings (14:22) 20:45 Parks & Recreation (14:22) 21:10 Scandal (2:7) 22:00 Anchorman: Legend of Ron Burgundy 23:35 Under the Dome (10:13) 00:25 Excused 00:50 In Plain Sight (4:8) 01:40 Green Room With Paul Provenza (8:8) 02:10 The Client List (4:10) 02:55 Blue Bloods (8:22) Sport 07:00 Meistaradeildin meistaramörk 10:25 Meistaradeild Evrópu 12:10 Meistaradeild Evrópu 13:55 Meistaradeild Evrópu 15:40 Meistaradeild Evrópu 17:25 Meistaradeild Evrópu fréttaþáttur 17:55 Evrópudeildin Bein útsending frá leik AZ Alkmaar og Maccabi Haifa í Evrópudeildinni. 20:00 Evrópudeildin Bein útsending frá leik Swansea og Valencia í Evrópudeildinni. 22:05 Evrópudeildin Útsending frá leik Tromsö og Tottenham í Evrópudeildinni. 23:50 Evrópudeildin Útsending frá leik AZ Alkmaar og Maccabi Haifa í Evrópudeildinni. 01:35 Evrópudeildin Útsending frá leik Swansea og Valencia í Evrópudeildinni.


NOVA 18V Rafhlöðuborvél 2 hraðar

Spandy heimilisryksugan • 1600W • mikill sogkraftur > 18KPA • Hepa filter • margnota poki

4.990

Cisa 43840 Eldhústæki

7.490

5.990

NAPOLI hitastýrt sturtusett

AUKA RAFHLAÐA FYLGIR

Djús/ávaxtablandari með glerkönnu 400w 1,3l.

3.990

26.900 DekaCryl 7 Innimálning. 10 lítrar

5.995

Botnventill og vatnslásar fylgja öllum vöskum

V-tech epoxy lím

Deka Spartl LH. 3lítrar

1.990

Bol-871 48x cm þvermál Þykkt stáls 0,8mm

6.990

ALB10DAS 10,8V Li-Ion Bor/skrúfvél 1,4Ah 30Nm

11.990

V-tech alhliða lím, 7ml.

Gua 539-1 með veggstálplötu, grind fylgir, 1mm stál

6.990

16.990

ZB LED ljós með hleðslurafhlöðu

LED pera 3W

1.195

Fjöltengi. 3 innstungur

595

15 metra rafmagnssnúra

Ryco-1509 Olíufylltur 2000W rafmagnsofn m/termo stillingum og Rafmagnshitayfirhitavörn 9 þilja blásari 2Kw

2.995

Rafmagnshitablásari 3Kw 1 fasa

2.995 8.990

Óseyri 1.

29.990

Ryco LDL-MD236A lampi m.grind 2x36w T8 122x30x7,5cm með perum

385 198

7.990

ALM18DB 18V Li-Ion borvél 2,8Ah / 38Nm

SHA-207 Vinnuljóskastari á telescope fæti 400W ECO pera

5.995 INDUSTRY GRADE Ljóskastari 36W sparpera CFL

2.990

1.890

Opið virka daga kl. 8-18, laug. 10-14 Sími 412 2500 - sala@murbudin.is - www.murbudin.is

Neytendur athugið! Múrbúðin selur allar vörur sínar á lágmarksverði fyrir alla, alltaf. Gerið verð- og gæðasamanburð!


Föstudagur 29. nóvember 2013

20:00 Útsvar

20:40 Harry Potter

Sjónvarpið 15.30 Ástareldur 16.20 Ástareldur 17.10 Litli prinsinn (5:25) 17.33 Hrúturinn Hreinn (3:5) 17.40 Hið mikla Bé (7:20) 18.05 Táknmálsfréttir 18.15 Villt og grænt (4:8) 18.45 Íþróttir 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.00 Útsvar Spurningakeppni sveitarfélaga. Í þetta sinn takast á lið Snæfellsbæjar og Mosfellsbæjar. Umsjónarmenn eru Sigmar Guðmundsson og Þóra Arnórsdóttir og spurningahöfundur og dómari er Stefán Pálsson. 21.10 Endeavour – Eldflaug Bresk sakamálamynd úr flokki um Morse lögreglufulltrúa í Oxford á yngri árum. Á sama tíma og fulltrúi konungsfjölskyldunnar er viðstaddur hátíðlega athöfn í hátæknifyrirtæki í Oxford er framið morð í verksmiðjunni. Málið er flókið en Morse en enginn venjulegur spæjari. Í helstu hlutverkum eru Shaun Evans, Roger Allam, Anton Lesser og Sean Rigby. 22.45 Nætur Cabiríu Ítölsk bíómynd frá 1957 um vændiskonu sem ráfar um götur Rómar í leit að ástinni en hefur ekki árangur sem erfiði. Leikstjóri er Federico Fellini og meðal leikenda eru Giulietta Masina, François Périer, Franca Marzi og Dorian Gray. Myndin vann til fjölda verðlauna á sínum tíma og hlaut meðal annars Óskarsverðlaunin sem besta erlenda myndin árið 1958. 00.40 Sjónarhóll Hér er sagan af banatilræði við Bandaríkjaforseta sögð frá mörgum sjónarhornum. Leikstjóri er Pete Travis og meðal leikenda eru Dennis Quaid, Matthew Fox, Forest Whitaker, Zoe Saldana, Sigourney Weaver og William Hurt. Atli Örvarsson samdi tónlistina í myndinni. Bandarísk bíómynd frá 2008. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. e. 02.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

18:30 Heilsustofnun NLFÍ Sjónvarp

07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:10 Malcolm In The Middle 08:30 Ellen (98:170) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (87:175) 10:20 Harry’s Law (1:22) 11:05 Drop Dead Diva (7:13) 11:50 Dallas 12:35 Nágrannar 13:00 Mistresses (3:13) 13:45 Just Wright 15:35 Skógardýrið Húgó 16:00 Waybuloo 16:25 Ellen (99:170) 17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Nágrannar 17:57 Simpson-fjölskyldan 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:16 Veður 19:25 Popp og kók 19:50 Logi í beinni 20:40 Harry Potter and the Order of Phoenix Fimmta myndin um Harry Potter sem er sannfærður um að hinn illi Voldermort sé kominn aftur en galdraskólinn er í algerri afneitun. Ráðuneytið sendir því nýjan kennara til Hogwarts til að reyna þagga niður þann orðróm sem Harry hefur komið af stað. Nú þurfa því Harry og vinir hans að finna sjálfir leið til þess að takast á við eina mestu ógn galdrasamfélagsins. 22:55 The Rum Diary Skemmtileg mynd frá 2011 með Johnny Depp í aðalhlutverki. Myndin er byggð á skáldsögu eftir Hunter S. Thompson. Depp leikur drykkfelldan blaðamann sem flytur til Puerto Rico á sjöunda áratug síðustu aldar til að skrifa fyrir lítið dagblað en það reynist meira ævintýri en hann óraði fyrir. Auk Johnny Depp leika Aaron Eckhart, Michael Rispoli, Amber Heard, Richard Jenkins og Giovanni Ribisi stór hlutverk. 00:55 Push 02:45 Lethal Weapon 04:40 Big Stan

18:00 Föstudagsþátturinn Rætt um málefni líðandi stundar, fréttir vikunnar, menningu, listir og helgina framundan. 18:30 Heilsustofnun NLFÍ Þáttur um Heilsustofnun NLFÍ í Hveragerði. 19:00 Föstudagsþátturinn (e) Rætt um málefni líðandi stundar, fréttir vikunnar, menningu, listir og helgina framundan. 20:00 Föstudagsþátturinn (e) Rætt um málefni líðandi stundar, fréttir vikunnar, menningu, listir og helgina framundan. 21:00 Föstudagsþátturinn (e) Rætt um málefni líðandi stundar, fréttir vikunnar, menningu, listir og helgina framundan. 22:00 Föstudagsþátturinn (e) Rætt um málefni líðandi stundar, fréttir vikunnar, menningu, listir og helgina framundan. 23:00 Föstudagsþátturinn (e) Bíó 11:55 Life 13:45 Splitting Heirs 15:15 Bowfinger 16:50 Life 18:40 Splitting Heirs 20:10 Bowfinger Gamanmynd af betri gerðinni. Bobby K. Bowfinger er misheppnaður kvikmyndaframleiðandi í Hollywood. Bobby er staðráðinn í að slá í gegn og leggur allt í sölurnar. Hann býður vinsælasta leikaranum í Hollywood aðalhlutverkið í myndinni sinni en stjarnan hefur engan áhuga. Þetta eru Bobby mikil vonbrigði en hann er samt staðráðinn í að halda sínu striki. Toppmyndin skal komast á breiðtjaldið hvað sem það kostar. 22:00 The Campaign 23:25 Killer Joe 01:10 Perfect Storm 03:20 The Campaign

23:00 Colombiana Skjárinn 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:25 Dr.Phil 09:10 Pepsi MAX tónlist 15:40 Once Upon A Time (16:22) 16:30 Secret Street Crew (6:9) 17:20 Borð fyrir fimm (7:8) 17:50 Dr.Phil 18:30 Happy Endings (14:22) 18:55 Minute To Win It 19:40 America’s Funniest Home Videos (7:44) 20:05 Family Guy (4:21) 20:30 The Voice (10:13) 23:00 Colombiana Hörkuspennandi mynd um mátt hefndarinnar. Þegar Cataleya er ung stúlka lendir hún í áfalli. Þegar hún kemst svo til vits og ára finnur hún hefndarþorsta sem hún verður að svala. 00:50 Excused 01:15 The Bachelor (4:13) 02:45 Ringer (7:22) 03:35 Pepsi MAX tónlist

Sport 07:00 Evrópudeildin Útsending frá leik Swansea og Valencia í Evrópudeildinni. 15:45 Evrópudeildin Útsending frá leik AZ Alkmaar og Maccabi Haifa í Evrópudeildinni. 17:30 Evrópudeildin Útsending frá leik Tromsö og Tottenham í Evrópudeildinni. 19:15 Sportspjallið Vikulegur þáttur í umsjón íþróttafréttamanna 365. Heitustu málin eru krufin til mergjar og áhugaverðir íþróttamenn fengnir í ítarleg viðtöl. 20:00 Meistaradeild Evrópu fréttaþáttur 20:30 La Liga Report Hitað upp fyrir leikina framundan í spænsku úrvalsdeildinni. 21:00 Evrópudeildarmörkin 21:55 Evrópudeildin 23:40 Ward vs. Rodriguez Útsending frá bardaga Andre Ward og Edwin Rodriguez.


Nóvember gleði T i l b o ð á Ta k e A w a y 10 bita 20 bita sushi bakki og 1 l af Coke eða Coke light

sushi bakki og 0,5 l af Coke eða Coke light

990kr

1990kr 30 bita sushi bakki og 1 l af Coke eða Coke light

2990kr

Gildir allan nóvember Munið að panta tímanlega

Kung Fu • Brekkugata 3 • Sími: 462-1400


Laugardagur 30. nóvember 2013

22:35 Allt um Steve

20:05 Diary of A Wimpy Kid

Sjónvarpið 07.00 Morgunstundin okkar 10.15 Stundin okkar 10.45 Orðbragð (1:6) 11.15 Útsvar 12.15 Kastljós 12.40 360 gráður 13.10 Landinn 13.40 Kiljan 14.25 Djöflaeyjan 14.55 Á götunni (3:8) 15.25 Varasamir vegir – Nepal 16.25 Basl er búskapur (1:10) 17.00 Táknmálsfréttir 17.10 Grettir (7:52) 17.22 Kafteinn Karl 17.35 Vasaljós (2:10) 18.00 Gunnar á völlum Maður í bak 18.10 Íþróttir 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.20 Veðurfréttir 19.30 Vertu viss (4:8) 20.20 Hraðfréttir 20.30 Julie og Julia 22.35 Allt um Steve Mary er málglaður krossgátuhöfundur sem fellur fyrir myndatökumanni og eltir hann þvers og kruss um Suðurríkin og reynir að sannfæra hann um að þeim sé ætlað að vera saman. Leikstjóri er Phil Traill og meðal leikenda eru Sandra Bullock, Bradley Cooper og Thomas Haden Church. Bandarísk bíómynd frá 2008. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. 00.15 Banks yfirfulltrúi Bróðurtryggð (1:3) 01.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

19:00 Að norðan Sjónvarp

07:00 Strumparnir 07:25 Villingarnir 07:50 Hello Kitty 08:00 Algjör Sveppi 10:20 Kalli kanína og félagar 10:45 Scooby-Doo! Mystery Inc. 11:10 Young Justice 11:35 Big Time Rush 12:00 Bold and the Beautiful 12:20 Bold and the Beautiful 12:40 Bold and the Beautiful 13:00 Bold and the Beautiful 13:20 Bold and the Beautiful 13:40 Popp og kók 14:05 Óupplýst lögreglumál 14:30 Heimsókn 14:50 Kolla 15:25 Doktor 15:50 Sjálfstætt fólk (12:15) 16:25 ET Weekend 17:10 Íslenski listinn 17:40 Sjáðu 18:13 Leyndarmál vísindanna 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Íþróttir 18:55 Fangavaktin 19:30 Lottó 19:35 Spaugstofan 20:05 Diary Of A Wimpy Kid: Dog Days 21:40 Lawless 23:40 Heights 01:15 The Shining 03:35 Shakespeare in Love 05:35 Óupplýst lögreglumál 06:00 Fréttir

18:00 Að norðan - mánudagur Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 18:30 Matur og menning (e) Halli og Júlli rannsaka matarhefðir um allan heim. 19:00 Að norðan - þriðjudagur Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. 19:30 Glettur (e) Gísli Sigurgeirsson fræðist um mannlífið á Austurlandi. 20:00 Að norðan - miðvikudagur 20:30 Borgarinn (e) Friðrik Ómar fjallar um áhuga-verðar hliðar borgarlífsins. 21:00 Að norðan - fimmtudagur Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. 21:30 Á flakki (e) 22:00 Föstudagsþátturinn (e) Bíó 09:35 October Sky 11:20 Hemingway & Gellhorn 13:55 Monte Carlo 15:45 October Sky 17:30 Hemingway & Gellhorn 20:05 Monte Carlo 21:55 Moonrise Kingdom 23:30 Trust 01:15 And Soon The Darkness 02:45 Moonrise Kingdom

22:45 Laws of Attraction Skjárinn 06:10 Pepsi MAX tónlist 10:25 Dr.Phil 12:40 Gordon Ramsay Ultimate Cookery Course (16:20) 13:10 Borð fyrir fimm (7:8) 13:40 Judging Amy (15:24) 14:25 Skrekkur 2013 16:25 The Voice (10:13) 18:55 America’s Next Top Model 19:40 Secret Street Crew (7:9) 20:30 The Bachelor (5:13) 22:00 The Client List (5:10) 22:45 Laws of Attraction Bandarísk kvikmynd frá árinu 2004. Tveir skilnaðarlögfræðingar finna ástina í hringiðu réttvísinnar í New York. Aðalhlutverk eru í höndum Pierce Brosnan og Julianna Moore. 00:15 Hawaii Five-0 (3:22) 01:05 Scandal (2:7) 01:55 The Borgias (10:10) 02:45 The Client List (5:10) 03:30 Excused 03:55 Pepsi MAX tónlist Sport 10:25 Meistaradeild Evrópu 12:10 Evrópudeildin 13:55 Evrópudeildarmörkin 14:50 Þýski handboltinn 2013/2014 16:15 NBA 16:50 Dominos deildin 18:20 La Liga Report 18:50 Spænski boltinn 2013-14 20:55 Meistaradeild Evrópu 22:40 Meistaradeildin meistaramörk


Opnunartímar: Mánud. - föstud.: 11:30 - 13:30 & 17:00 - 21:30 Um helgar: 17:00 - 21:30 STRANDGÖTU 13 - 600 AKUREYRI - kruasiam@kruasiam.is - www.kruasiam.is

Við erum á fésbókinni

Hádegishlaðborð Kr. 1.650,- / Kr. 1.750,- m. gosi Alla virka daga frá kl. 11:30 - 13:30

Sótt/Sent Tilboð 1

(fyrir tvo eða fleiri)

Tilboð 2

(fyrir tvo eða fleiri)

• Djúpsteiktar rækjur • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Kjúklingur í rauðu karrý • Hrísgrjón

• Djúpsteiktar rækjur • Kjúklingur í rauðu karrý • Svínakjöt í súrsætri sósu • Hrísgrjón

3.490,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 1.645,- kr. á manninn

3.490,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 1.645,- kr. á manninn

Tilboð 3

Tilboð 4

(fyrir tvo eða fleiri)

(fyrir tvo eða fleiri)

• Kjúklingur í rauðu karrý • Svínakjöt í gulu karrý • Steiktur kjúklingur í ostrusósu m. papriku & lauk • Hrísgrjón

• Djúpsteiktar rækjur • Steikt nautakjöt í ostrusósu • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Fiskur í sætri chilisósu • Hrísgrjón

3.690,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 1.745,- kr. á manninn

3.690,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 1.745,- kr. á manninn

Ath. Gerum ekki breytingar á tilboðum

Heimsending eftir kl. 17

2 lítrar af Pepsi eða Pepsi MAX fylgja ef keypt er fyrir þrjá eða fleiri! Heimsendingargjald 500,- kr.

Hægt er að skoða matseðil í sal á heimsíðunni www.kruasiam.is


Sunnudagur 1. desember 2013

20:35 Downton Abbey

21:50 Boardwalk Empire

Sjónvarpið 07.00 Morgunstundin okkar 07.01 Smælki (18:26) 07.04 Háværa ljónið Urri (33:52) 07.15 Teitur (18:26) 07.25 Ævintýri Berta og Árna 07.32 Múmínálfarnir (18:39) 07.40 Einar Áskell (4:13) 07.53 Hopp og hí Sessamí (18:26) 08.17 Sara og önd (10:40) 08.25 Kioka 08.32 Kúlugúbbar 08.55 Stella og Steinn (35:52) 09.07 Millý spyr (17:78) 09.14 Sveppir (17:26) 09.21 Kafteinn Karl (20:26) 09.32 Loppulúði, hvar ertu? (1:52) 09.45 Skúli skelfir (9:26) 09.55 Undraveröld Gúnda (4:20) 10.08 Chaplin (24:52) 10.15 Sumarævintýri Húna (1:4) 10.40 Mótorsystur (6:10) 11.00 Sunnudagsmorgunn 12.10 Vertu viss (4:8) 12.55 Stúdíó A (4:6) 13.35 Vert að vita – ...um mannslíkamann (1:3) 14.25 Saga kvikmyndanna – Kynlíf og melódrama, 1950-1960 (6:15) 15.30 Árni Magnússon og handritin - Fyrri hluti (1:2) 16.10 Árni Magnússon og handritin - Seinni hluti (2:2) 17.00 Táknmálsfréttir 17.10 Vöffluhjarta (6:7) 17.31 Skrípin (16:52) 17.35 Jóladagatalið Jólakóngurinn (1:24) 18.00 Stundin okkar 18.25 Hraðfréttir 18.35 Íþróttir 19.00 Fréttir 19.20 Veðurfréttir 19.30 Landinn 20.00 Orðbragð (2:6) 20.35 Downton Abbey (6:9) 21.25 350 ára afmælishátíð Árna Magnússonar 22.55 Sunnudagsmorgunn 00.05 Brúin (10:10) 01.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

18:00

Að Norðan

Sjónvarp 07:00 Barnaefni Stöðvar 2 07:01 Strumparnir 07:25 Villingarnir 07:45 Doddi litli og Eyrnastór 07:55 UKI 08:00 Algjör Sveppi 10:10 Ben 10 10:30 Grallararnir 10:50 Tasmanía 11:10 Ofurhetjusérsveitin 11:35 Loonatics Unleashed 12:00 Spaugstofan 12:30 Batman: The Brave and the bold 12:50 Nágrannar 13:10 Nágrannar 13:30 Nágrannar 13:50 Nágrannar 14:10 Nágrannar 14:35 Logi í beinni 15:25 Go On (17:22) 15:50 Modern Family (8:22) 16:20 Jamie’s Family Christmas 16:45 Á fullu gazi 17:10 Stóru málin 17:35 60 mínútur (8:52) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (14:30) 19:10 Sjálfstætt fólk (13:15) 19:50 Hið blómlega bú 20:25 Óupplýst lögreglumál 20:55 Homeland (9:12) 21:50 Boardwalk Empire (12:12) Fjórða þáttaröð af þessari margverðlaunuðu seríu sem skartar Steve Buscemi í hlutverki stórkallsins Nucky Thompson, sem réði lögum og lofum í Atlantic City á bannárunum snemma á síðustu öld. 22:45 60 mínútur (9:52) Glænýr þáttur í virtustu og vinsælustu fréttaskýringaþáttaröð í heimi þar sem reyndustu fréttaskýrendur Bandaríkjanna fjalla um mikilvægustu málefni líðandi stundar og taka einstök viðtöl við heimsþekkt fólk. 23:35 The Daily Show: Global Editon (38:41) 00:05 Hostages (9:15) 00:50 The Americans (10:13) 01:40 World Without End (4:8) 02:30 Outside the Law 04:45 The TV Set

18:00 Að norðan - mánudagur Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 18:30 Matur og menning (e) Halli og Júlli rannsaka matarhefðir um allan heim. 19:00 Að norðan - þriðjudagur Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. 19:30 Glettur (e) Gísli Sigurgeirsson fræðist um mannlífið á Austurlandi. 20:00 Að norðan - miðvikudagur 20:30 Borgarinn (e) Friðrik Ómar fjallar um áhuga-verðar hliðar borgarlífsins. 21:00 Að norðan - fimmtudagur Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. 21:30 Á flakki (e) 22:00 Föstudagsþátturinn (e) Bíó 11:10 Wall Street: Money Never Sleep 13:20 Cyrus 14:50 Dante’s Peak 16:35 Wall Street: Money Never Sleep 18:45 Cyrus 20:15 Dante’s Peak Þessi ágæta spennumynd gerist í friðsælum smábæ sem stendur við rætur óvirks eldfjalls í norðurhluta bandarísku Fossafjallanna. Fjallið hefur ekkert látið á sér kræla um langan aldur og enginn trúir því að það muni nokkru sinni gjósa. Íbúar bæjarins hlusta heldur ekki á varnaðarorð eldfjallafræðingsins Harrys Dalton en hann telur að þeir séu allir í bráðri lífshættu. 22:00 Sea of Love 23:50 Any Given Sunday 02:15 The 41-Year-Old Virgin Who Knocked Up Sarah Marshall 03:35 Sea of Love

11:20 Hollenski boltinn Skjárinn 09:35 Secret Street Crew (7:9) 10:25 Save Me (9:13) 10:50 30 Rock (9:13) 11:20 Hollenska knattspyrnan BEINT 13:20 Hollenska knattspyrnan BEINT 15:15 Happy Endings (14:22) 15:40 Family Guy (4:21) 16:05 Parks & Recreation (14:22) 16:30 The Bachelor (5:13) 18:00 Hawaii Five-0 (3:22) 18:50 In Plain Sight (4:8) 19:40 Judging Amy (16:24) 20:25 Top Gear´s Top 41 (2:8) 21:15 Law & Order: Special Victims Unit (14:23) 22:00 Dexter (11:12) 22:50 Sönn íslensk sakamál (6:8) 23:20 Under the Dome (10:13) 00:10 Hannibal (11:13) 00:55 Dexter (11:12) 02:35 Beauty and the Beast 02:35 Necessary Roughness 03:25 Excused Sport 11:45 Meistaradeild Evrópu 13:25 NBA 13:55 Þýski handboltinn 2013/2014 Bein útsending frá leik Melsungen og Rhein-Neckar Löwen í þýska handboltanum. 15:25 Meistaradeild Evrópu 17:10 Meistaradeildin meistaramörk 18:10 Spænski boltinn 2013-14 19:50 Spænski boltinn 2013-14 Bein útsending frá leik Athletic Bilbao og Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni. 21:55 Þýski handboltinn 2013/2014 23:15 Meistaradeild Evrópu fréttaþáttur 23:45 Spænski boltinn 2013-14 01:25 Meistaradeild Evrópu Útsending frá leik Juventus og FC Kaupmannahafnar í Meistaradeild Evrópu.



Mánudagur 2. desember 2013

20:55 Beint úr brúnni

22:50 World Without End

Sjónvarpið 16.40 Landinn 17.10 Froskur og vinir hans 17.17 Töfrahnötturinn (51:52) 17.30 Spurt og sprellað (1:26) 17.35 Jóladagatalið Jólakóngurinn (2:24) Karvel er níu ára og býr í Silfurskógi með fjölskyldu sinni. Hann hefur ákveðið að jólin í ár verði betri en nokkru sinni fyrr. Margt getur komið í veg fyrir að það rætist og þess vegna hefur hann undirbúið sig sérstaklega vel. En samt verða jólin allt öðruvísi en hægt var að ímynda sér. Þættirnir eru talsettir á íslensku og textaðir á síðu 888 í Textavarpi. 17.59 Skrípin (17:52) 18.05 Táknmálsfréttir 18.15 Orðbragð (2:6) 18.45 Íþróttir 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.05 Vert að vita ...um alheiminn (2:3) Fræðslumyndaflokkur á gamansömum nótum frá BBC. James May stiklar á stóru í sögu vísindanna og útskýrir allt frá þróun lífsins og hugmyndum Einsteins til verkfræði og efnafræði. Í þessum þætti er fjallað um alheiminn. 20.55 Beint úr brúnni (1:3) Brot frá tónleikum í Útvarpshúsinu í Reykjavík á aðventunni í fyrra. 21.05 Dicte (1:10) Dönsk sakamálaþáttaröð byggð á sögum eftir Elsebeth Egholm um Dicte Svendsen blaðamann í Árósum. Meðal leikenda eru Iben Hjejle, Lars Brygmann, Lars Ranthe, Ditte Ylva Olsen og Lærke Winther Andersen. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Viðtalið 22.45 Saga kvikmyndanna Evrópska nýbylgjan, 1960-1970 (7:15) 23.45 Kastljós 00.10 Fréttir 00.20 Dagskrárlok

18:30 Matur og Menning Sjónvarp

07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:10 Malcolm In The Middle 08:30 Ellen (99:170) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (88:175) 10:20 Miami Medical (1:13) 11:00 Glory Daze (1:10) 11:45 Falcon Crest (27:28) 12:35 Nágrannar 13:00 So you think You Can Dance (22:23) 14:25 Wipeout USA (5:18) 15:15 ET Weekend 16:25 Ellen (100:170) 17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Nágrannar 17:57 Simpson-fjölskyldan 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:16 Veður 19:25 Stóru málin 19:55 Mom (4:22) 20:20 Galapagos (2:3) 21:10 Hostages (10:15) 22:00 The Americans (11:13) 22:50 World Without End (5:8) Stórbrotin þáttaröð sem byggð er á samnefndri metsölubók eftir Ken Follett og er sjálfstætt framhald þáttaraðarinnar Pillars of the Earth. Sögusviðið er það sama, bærinn Kingsbridge á Englandi, en sagan gerist 157 árum síðar. Follett styðst við sögulegar staðreyndir í sögunni og spinnur í kringum þær magnaða sögu um völd og baráttu, trú og ást. Í þessari sögu notar höfundurinn tvo sögulega viðburði, upphaf hundrað ára stríðsins sem Bretar háðu við Frakka og svartadauða, sem var einn skæðasti heimsfaraldur sögunnar og náði hámarki um miðjan 14. öld. 23:40 Modern Family (8:22) 00:00 The Big Bang Theory (3:24) 00:25 How I Met Your Mother 00:50 Bones (6:24) 01:35 Episodes (9:9) 02:05 More Than a Game 03:45 Hellcats (1:22) 04:25 Off the Black 06:00 Mom (4:22)

18:00 Að norðan Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 18:30 Matur og menning Halli og Júlli rannsaka matarhefðir um allan heim, auk þess sem góðir gestir koma í heimsókn. 19:00 Að norðan (e) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 19:30 Matur og menning (e) Halli og Júlli rannsaka matarhefðir um allan heim, auk þess sem góðir gestir koma í heimsókn. 20:00 Að norðan (e) 20:30 Matur og menning (e) 21:00 Að norðan (e) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. 21:30 Matur og menning (e) Bíó 09:50 Space Cowboys 12:00 Soul Surfer 13:45 The Mummy Returns 15:55 Space Cowboys 18:05 Soul Surfer 19:50 The Mummy Returns Ævintýramynd sem gerist á Englandi árið 1933. Harðjaxlinn Rick O’Connell býr með eiginkonu og syni í Lundúnum. Svo vill til að múmían Imhotep er flutt til Evrópu og er ætlaður staður á breska þjóðminjasafninu. En auðvitað vaknar múmían af svefni sínum og þá verður fjandinn laus. 22:00 Stig Larsson þríleikurinn 00:30 Fair Game 02:15 Unstoppable 03:50 Stig Larsson þríleikurinn Karlar sem hata konur er fyrsta myndin í ógleymanlegum þríleik sem byggður er á bókum Stiegs Larssons.

21:10 Hawaii Five-0 Skjárinn 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Cheers (20:26) 08:25 Dr.Phil 09:10 Pepsi MAX tónlist 15:35 Secret Street Crew (7:9) 16:25 Judging Amy (16:24) 17:10 Happy Endings (14:22) 17:35 Dr.Phil 18:15 Top Gear´s Top 41 (2:8) 19:05 Cheers (21:26) 19:30 Save Me (10:13) 19:55 30 Rock (10:13) 20:20 Kitchen Nightmares 21:10 Hawaii Five-0 (4:22) 22:00 CSI: New York (13:17) 22:50 CSI (11:23) 23:35 Law & Order: Special Victims Unit (14:23) 00:20 Hawaii Five-0 (4:22) 01:10 Ray Donovan (10:13) 02:00 The Walking Dead (11:13) 02:50 In Plain Sight (4:8) 03:40 Pepsi MAX tónlist Sport 16:20 Þýski handboltinn 2013/2014 17:40 Sportspjallið Vikulegur þáttur í umsjón íþróttafréttamanna 365. Heitustu málin eru krufin til mergjar og áhugaverðir íþróttamenn fengnir í ítarleg viðtöl. 18:25 Liðið mitt Sverrir Bergmann kynnist öllum liðunum í Dominos deild karla í körfuknattleik. Í þessum þætti heimsækir hann lið KR og fer á æfingu, er boðið í mat og skorar á leikmenn. 18:50 Spænski boltinn 2013-14 Útsending frá leik Real Madrid og Real Valladolid í spænsku úrvalsdeildinni. 20:30 Spænsku mörkin 2013/14 Sýndar svipmyndir frá leikjunum í spænsku úrvalsdeildinni. 21:00 Spænski boltinn 2013-14 Útsending frá leik Athletic Bilbao og Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni. 22:40 Meistaradeild Evrópu



Þriðjudagur 3. desember 2013

20:40 Hefnd

21:35 The Mentalist

Sjónvarpið 16.20 Ástareldur Þýsk þáttaröð um ástir og afbrýði eigenda og starfsfólks á Hótel Fürstenhof í Bæjaralandi. 17.10 Úmísúmí (9:20) 17.35 Jóladagatalið Jólakóngurinn (3:24) Karvel er níu ára og býr í Silfurskógi með fjölskyldu sinni. Hann hefur ákveðið að jólin í ár verði betri en nokkru sinni fyrr. Margt getur komið í veg fyrir að það rætist og þess vegna hefur hann undirbúið sig sérstaklega vel. En samt verða jólin allt öðruvísi en hægt var að ímynda sér. Þættirnir eru talsettir á íslensku og textaðir á síðu 888 í Textavarpi. 18.00 Millý spyr (6:78) 18.07 Verðlaunafé (2:21) 18.10 Táknmálsfréttir 18.20 Viðtalið Lars Lagerbäck 18.45 Íþróttir 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 360 gráður 20.40 Hefnd (7:22) Bandarísk þáttaröð um unga konu, Amöndu Clarke, sem sneri aftur til The Hamptons undir dulnefninu Emily Thorne með það eina markmið að hefna sín á þeim sem sundruðu fjölskyldu hennar. Meðal leikenda eru Emily Van Camp og Max Martini. 21.25 Djöflaeyjan Þáttur um leiklist, kvikmyndir, myndlist og hönnun. Ritstjóri er Brynja Þorgeirsdóttir og aðrir umsjónarmenn Vera Sölvadóttir, Goddur, Sigríður Pétursdóttir og Kolbrún Vaka Helgadóttir. Dagskrárgerð: Karl R. Lilliendahl. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Síðasta helgin (3:3) 23.10 Dicte (1:10) 00.00 Kastljós 00.30 Fréttir 00.40 Dagskrárlok

18:30 Glettur Sjónvarp

07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:10 Malcolm In The Middle 08:30 Ellen (100:170) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (158:175) 10:15 Wonder Years (10:23) 10:40 The Middle (20:24) 11:05 White Collar (16:16) 11:50 Flipping Out (7:11) 12:35 Nágrannar 13:00 So you think You Can Dance (23:23) 14:25 In Treatment (3:28) 14:55 Sjáðu 15:25 Lois and Clark (9:22) 16:05 Victourious 16:30 Ellen (101:170) 17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Nágrannar 17:57 Simpson-fjölskyldan (1:22) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:16 Veður 19:25 Stelpurnar 19:50 New Girl (4:23) 20:15 Á fullu gazi 20:45 The Big Bang Theory (4:24) 21:10 How I Met Your Mother 21:35 The Mentalist (1:22) Sjötta þáttaröðin um Patrick Jane sem er sjálfstætt starfandi ráðgjafa rannsóknarlögreglunnar í Kaliforníu. Hann á að baki glæsilegan feril við að leysa flókin glæpamál með því að nota hárbeitta athyglisgáfu sína. Á sama tíma og hann aðstoðar lögregluna við ýmis mál er hann sjálfur að eltast við raðmorðingjann Red John sem myrti eiginkonu hans og dóttur. 22:20 Bones (7:24) 23:10 Grey’s Anatomy (10:22) 23:55 Touch (2:14) 00:40 Hung (10:10) 01:10 The Education of Charlie Banks 02:50 Make It Happen 04:20 Morlocks

18:00 Að norðan Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 18:30 Glettur Gísli Sigurgeirsson fræðist um mannlífið á Austurlandi. 19:00 Að norðan (e) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 19:30 Glettur (e) Gísli Sigurgeirsson fræðist um mannlífið á Austurlandi. 20:00 Að norðan (e) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 20:30 Glettur (e) Gísli Sigurgeirsson fræðist um mannlífið á Austurlandi. Bíó 11:20 Skate or Die 12:50 Mr. Popper’s Penguins 14:25 Apollo 13 16:40 Skate or Die 18:10 Mr. Popper’s Penguins 19:45 Apollo 13 Sagan gerist í apríl 1970 þegar Apollo 13. var skotið á loft en ferðinni var heitið til tunglsins. Lítið var fjallað um geimskotið þar til hlutirnir fóru verulega úrskeiðis. Sprenging í súrefnistanki rústaði áformum geimfaranna og setti þá í bráða lífshættu. Allt í einu voru þeir aleinir á sporbaug um jörðu í löskuðu geimfari og urðu að beita öllum ráðum til að komast aftur til síns heima! 22:00 Pirates Of The Caribbean: On Stranger Tides 00:15 I Am Number Four 02:05 Sex Drive 03:55 Pirates Of The Caribbean: On Stranger Tides

20:40 Necessary Roughness Skjárinn 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Cheers (21:26) 08:25 Dr.Phil 09:10 Pepsi MAX tónlist 16:35 Once Upon A Time (17:22) 17:25 Dr.Phil 18:05 Save Me (10:13) 18:30 30 Rock (10:13) 19:00 Borð fyrir fimm (7:8) 19:30 Cheers (22:26) 19:55 America’s Next Top Model - LOKAÞÁTTUR (13:13) 20:40 Necessary Roughness 21:30 Sönn íslensk sakamál (7:8) 22:00 Hannibal (12:13) 22:45 CSI: New York (13:17) 23:35 Scandal (2:7) 00:25 Necessary Roughness 01:15 Hannibal (12:13) 02:00 Law & Order UK (10:13) 02:50 Excused 03:15 Pepsi MAX tónlist

Sport 16:00 Meistaradeild Evrópu 17:40 Meistaradeild Evrópu fréttaþáttur Skemmtilegur þáttur um sterkustu deild í heimi, Meistaradeild Evrópu. 18:10 Meistaradeild Evrópu Útsending frá leik Dortmund og Napoli í Meistaradeild Evrópu. 19:50 Landsleikur í fótbolta Útsending frá vináttulandsleik Englands og Þýskalands í knattspyrnu. 21:30 Spænsku mörkin 2013/14 Sýndar svipmyndir frá leikjunum í spænsku úrvalsdeildinni. 22:00 Sportspjallið Vikulegur þáttur í umsjón íþróttafréttamanna 365. Heitustu málin eru krufin til mergjar og áhugaverðir íþróttamenn fengnir í ítarleg viðtöl. 22:45 NBA Þáttur frá NBA um Bill Russel. 23:35 Meistaradeild Evrópu Útsending frá leik CSKA Moscow og Bayern Munchen í Meistaradeild Evrópu.



Skoðaðu nýju heimasíðuna á www.N4.is

N4 hefur

POPPAÐ upp heimasíðuna N4 Í BEINNI Hægt að sjá útsendingu okkar í beinni um allan heim, allan sólarhringinn.

N4 DAGSKRÁIN Nýtt viðmót er komið fyrir N4 dagskránna og því auðveldara að fletta í gegnum hana, prófaðu bara

ÞÆTTIR Á heimasíðu N4 er hægt að sjá alla nýjustu þættina, sólarhring eftir að þeir birtast í sjónvarpinu.

FRAMLEIÐSLA N4 starfrækir öfluga framleiðsludeild sem framleiðir kvikmyndatengt efni, allt frá auglýsingum og kynningarmyndböndum yfir í þáttaseríur og heimildarmyndir

Fylgstu með okkur á Facebook: www.facebook.com/N4Sjonvarp



NÝTT HJÁ OKKUR Í STJÖRNUSÓL

KLIPPIKORT

Fáðu stimpil í hvert skipti sem þú kaupir þér stakan tíma í ljós í 5 hvert skipti færðu frítt krem frá TannyMax. í 10 hvert skipti færðu frítt í ljós og Tannymax.

VORUM AÐ TAKA UPP NÝJAR VÖRUR FRÁ TANNYMAX Opið 09:00 til 23:00 virka daga 11:00 til 21:00 um helgar. Í 26 Á

R

Geislagötu 12 Sími: 4625856 - www.stjornusol.is Erum á facebook


Vikan á BrUggHÚSBarnUm

B o lT i n n Í Beinni alla VikUna

Jólabjór Í ÚrVali á flÖSkUm og á DælU

Helgi og Hljóðfæraleikararnir Tónleikar Í DeiglUnni

fÖ ST UD ag Sk VÖ lD

1000

kl . 22

kr. inn

miðar SelDir Við Dyrnar

Við TÖkUm Vel á móTi þér og þÍnUm BRUGGHÚSBARINN · LISTAGILINU · 600 AKUREYRI · SÍMI 571 0590

www.brugghusbarinn.is

Viðburðir auglýstir á Facebook!








á Greifanum! Góðkaup Góðkaup A

Góðkaup B

Góðkaup C

Góðkaup D

Miðstærð pizza með 3 áleggjum +Brauðstangir eða franskar eða hvítlauksbrauð +2L gos

Stór pizza með 3 áleggjum +Brauðstangir eða franskar eða hvítlauksbrauð +2L gos

2x stór pönnupizza með 3 áleggjum +Brauðstangir eða franskar eða hvítlauksbrauð +2L gos.

2x stór pizza með 3 áleggjum +Brauðstangir eða franskar eða hvítlauksbrauð +2L gos.

2.390.-

2.790.-

3.790.-

3.790.Heimsending 700 kr.

Sparkaup - Sótt Sparkaup A

Sparkaup B

Sparkaup C

Sparkaup D

Miðstærð pizza með 2 áleggjum.

Stór pizza með 2 áleggjum.

Stór pönnupizza með 2 áleggjum.

2x miðstærð pizza með 2 áleggjum.

1.290.-

1.590.-

1.590.-

1.990.-

Pantaðu á www.greifinn.is eða í síma 460 1600 OPIÐ: SUN-FIM 11:30-22:30

/

FÖS-LAU 11:30-23:30


Föstudagskvöldið 29.nóvember

TILBURY Útgáfutónleikar kl.22.00 Miðaverð kr. 2000

Laugardagskvöldið 30.nóvember

KALEO Útgáfutónleikar kl.22.00 Miðaverð kr. 2000


Rúdolf JÓLABORGARINN Rúdolf er ómótstæðilegur hreindýraborgari, blandaður apríkósum og gráðaosti. Borinn fram með sultuðu kanilrauðkáli og eplasalati til hliðar. Rúdolf er engum líkur og hringir inn jólin á Hamborgarafabrikkunni! Rúdolf fæst einungis fram að jólum á meðan birgðir endast. Borðapantanir í síma 575 7575 og á fabrikkan@fabrikkan.is


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.