N4 Blaðið 01-20

Page 1

BLAÐIÐ Útgefandi: N4 ehf. S: 412 4400

FERÐALÖG: VEISLA FYRIR BRAGÐLAUKANA Á KANARÍ

Tímaflakk

N4sjonvarp

N4sjonvarp

HEIÐURSTÓNLEIKAR Í AKUREYRARKIRKJU INGVI RAFN 90 ÁRA - 19. JANÚAR KL. 21.00

N4 blaðið

N4 hlaðvarp

01. tbl 18. árg 08.01 - 21.01 n4@n4.is

IVISTARFATNAÐI AFSLÁTTUR AF ÖLLUM ÚT 15. JANÚAR ICEWEAR Í EINA VIKU TIL

ICEWEAR

KRAKKASÍÐAN

HAFNARSTRÆTI 106 OG VITANUM

OPIÐ: VIRKA DAGA 09:00-18:00 SUNNUDAGA 12:00-18:00 VITINN: MÁN-LAUG 12:00-18:00 SUNNUDAGA LOKAÐ

Netverslun www.icewear.is frí heimsending um allt land

VIÐTAL: GLÖGGT ER GESTS AUGAÐ

Í ÞESSU BLAÐI: ANA MARKOVIC: LYFTINGAR LÖGUÐU LIÐAGIGTINA

HVAR ERUM VIÐ?

www.n4.is


DEMINA

Borðstofustóll. Grátt, slitsterkt áklæði eða svart PU-leður.

60%

RIA

Tungusófi í retro-útliti. Hægri eða vinstri tunga. Bleikt (Dusty Rose ) sléttflauel eða dökkgrátt áklæði. Svartir viðarfætur. Stærð: 222 x 148 x 78 cm

63.996 kr. 159.990 kr.

AFSLÁTTUR

60% AFSLÁTTUR

2.396 kr. 5.990 kr. DIA

Borðstofustóll. Grátt, slitsterkt áklæði.

40% AFSLÁTTUR

50% AFSLÁTTUR

3.495 kr. 6.990 kr.

MASSIMO

Fallegur 3ja sæta sófi frá Furninova. Nettir armar, slitsterkt Divine antrazit áklæði. Stærð: 195 × 92 × 81 cm

25% AFSLÁTTUR

143.994 kr. 239.980 kr.

25%

HUNTINGTON

Borðstofustóll. Ljósgrátt áklæði og svartir stálfætur.

40%

AFSLÁTTUR

AFSLÁTTUR

9.594 kr. 15.990 kr. NELSON

Borðstofustóll. Ljósgrátt áklæði og krómfætur.

LEVI

Grátt eða svart slitsterkt áklæði. Stærð: 102 × 86 × 107 cm

89.993 kr. 119.990 kr. Akureyri Dalsbraut 1 558 1100

10 – 18 virka daga 11 – 16 laugardaga

EMBRACE

Hægindastóll. Svart og grátt PU-leður eða álgrátt og svart sléttfauel.

29.993 kr. 39.990 kr. www.husgagnahollin.is www.betrabak.is www.dorma.is

60% AFSLÁTTUR

9.596 kr. 23.990 kr.

Verð og vöruupplýsingar í auglýsingunni eru birtar með fyrirvara um prentvillur. Tilboðin gilda til 9. febrúar 2020 eða á meðan birgðir endast.


RISA

V

EF

VERSLU

N

ÚTSALA AL

LT

IN

www.husgagnahollin.is

AF OP

% 60 Allt að

afsláttur

SCOTT

Hornsófi úr sterku koníaksbrúnu eða dökkgráu bonded leðri (leðurblöndu). Innra byrði púðanna er úr kaldpressuðum (mjög endingargóðum) svampi, trefjafyllingu og loks mjúku yfirlagi. Fæturnir eru sterkir úr svörtu járni. Fæst með hægra eða vinstra horni (ekki færanlegt). Stærð: 293 x 217 x 85 cm.

15% AFSLÁTTUR

229.491 kr. 269.990 kr.


LÁTTU DRAUMINN RÆTAST !

SKRÁNING

HAFIN

Bóklegt flugnám Kennsla á næsta byrjendanámskeiði PPL-A ( basic ) hefst 22. janúar Kennt er samkvæmt kröfum EASA/JAR-FCL ( reglum Flugöryggissamtaka Evrópu) og veitir því námið alþjóðleg réttindi. Kennt er á kvöldin samtals 150 klst. Ath! Námið er metið sem valgrein í framhaldsskólum allt að 10 einingum. Inntökuskilyrði 16 ár. Til athugunar fyrir þá flugnema sem hyggja á hefðbundi/áfangaskipt atvinnuflugnám, þá er nauðsynlegt að hafa lokið þessum áfanga fyrst Samstarfsaðilar:

FLUGSKÓLI AKUREYRAR

Akureyrarflugvelli · Sími: 4600300 · flugnam@flugnam.is

- SÍÐAN 1945 -

Aukum þjónustu við viðskiptavini okkar Flöskumóttakan á Akureyri að Furuvöllum bætir þjónustu og lengir opnunartíma. Eftirfarandi breytingar verða á opnunartímum. Mánudagar

Þriðjudagar

10- 17

10 - 17

Miðvikudagar

Fimmtudagar

10 - 17

10 - 18

Föstudagar

10 - 17

Laugardagar

Sunnudagar

Lokað

Lokað


núar 202 a g 0 Ve

Kombó mánaðarins 1.590 kr.

JJ

Stór

&

Ananas, lime, jarðarber & epli

Spicy Vegan Falafel, paprika, rautt karrý, pestó


BÓKLEGT ÖKUNÁM Á NETINU ÞÚ LÆRIR ÞEGAR ÞÉR HENTAR OG Á ÞEIM HRAÐA SEM ÞÉR HENTAR OPIÐ ALLAN SÓLAHRINGINN

Netökuskólinn hefur það að markmiði að bjóða uppá bóklegt nám með áherslu á gæði og gott verð.

netokuskolinn.is



TAKK FYRIR ÁHORFIÐ!

64.609 SKIPTI SEM ÞÆTTIR Á N4 URÐU FYRIR VALINU Á TÍMAFLAKKI Í SJÓNVARPI SÍMANS Í DESEMBER 2019

SEM ER AÐ MEÐALTALI

2.084 SKIPTI Á HVERJUM DEGI

ÞÁ Á EFTIR AÐ TELJA MEÐ:

Línulega dagskrá

www.n4.is

Facebook

Tímaflakk Vodafone

Instagram

YouTube

OZ O

N4, Hvannavöllum 14, 600 Akureyri n4@n4.is

412 4402

S

NOVA



HEIMILIÐ, FJÖLSKYLDAN & BÍLLINN

Nú er rétti tíminn til þess að drífa sig út í snjókarlagerð. Snjókarl er samt ekki bara snjókarl, hann má gera á svo marga vegu. Hér eru nokkrar hugmyndir. Hér hafa verkfæri heimilisins fengið nýtt hlutverk. Það er um að gera að gramsa í verkfærakassanum og sjá hvort ekki leynist þar eitthvað sniðugt.

Það er snið sem til er. ugt að nýta það nágrenni v Ef það er hlaða í hey vel semið þig þá nýtist hár.

Hvernig væri að skella snjókarli upp á næsta bekk eða girðingu? Líf snjókarla er ekki bara dans á rósum svo stundum eru þeir súrir á svipinn.

ar r alls kon Hér hefu ót verið nýtt í d gamalt gerðina. snjókarla

Vá, þetta er metnaðarfullt verkefni, heil snjókarlafjölskylda!

Hvað með að leyfa snjókarlinum að standa á haus?



Tilboð til KEA korthafa Gilda út janúar

2 fyrir 1

GEOSEA sjóböðin á Húsavík

Lemon Húsavík 2 fyrir 1 af öllum samlokum, djúsum og smoothies af matseðli, alla daga eftir kl. 15 Héðinsbraut 6 | Sími 464 1015

2 fyrir 1

2 fyrir 1 af aðgangseyri www.geosea.is | Sími 464 1210 Kynnið ykkur nánar tilboðin á heimasíðu KEA, www.kea.is


ÓKEYPIS RAFGEYMAMÆLING!

Eigum allar stærðir rafgeyma á lager Glerárgata 34b við Hvannavelli • S 461 1092 • asco.is


GOTT MÁL

528.000 FERÐIR ÁRIÐ 2019 Vaðlaheiðargöng þjónuðu 528.000 ferðum á árinu 2019, sem er fyrsta starfsár ganganna. Sá aðili sem notaði göngin mest á árinu fór 570 ferðir. Til samanburðar þá gera 5 ferðir á viku, fram og til baka, 52 vikur á ári alls 520 ferðir. Ef akstur um göngin er borinn saman við Víkurskarðið þá er munurinn um 16 km sem samsvarar um 15 mínútna akstri. Sá sem fór 570 ferðir á árinu sparaði sér þar með 9.120 km eða 142,5 klukkustundir, sem eru hátt í 7 ferðir hringinn í kringum landið.

ÞAKKLÁT ÞJÓNUSTA Starfsmenn Akureyrarbæjar byrja nýtt ár af krafti við að halda bænum hreinum. Íbúarnir geta sett jólatré við lóðarmörk í vikunni og starfsmennirnir sjá um að koma þeim á réttan stað. Sömu sögu er að segja um notaða flugelda og annað flugeldarusl. Þá eru sérstakir gámar staðsettir víða, þar sem hægt er að losa sig við tré og áramótaútgang. Þetta er þjónusta í lagi og örugglega þakklát.

STARFSSTYRKIR HÆKKA Líklega hafa margir hug á að sækja námskeið á nýju ári til þess að auka og styrkja færni sína. Á vef Einingar-Iðju segir að um áramótin hafi stórir menntasjóðir ákveðið að hækka hámark einstaklingsstyrkja úr 100 þúsund í 130 þúsund krónur. Og uppsafnaður réttur til styrks hækkar í 390 þúsund krónur. Þetta er hið besta mál og nú er bara að athuga námsframboðið.

BJARTSÝNN SVEITARSTJÓRI Sveitarstjórinn í Hörgársveit er bjartsýnn á framtíðina. Í bréfi til íbúanna segir hann að nýliðið ár hafi verið upphafið að uppbyggingarskeiði sem hófst með framkvæmdum við nýja götu. Sveitarstjórinn segir að leikskólinn Álfasteinn sé þegar fullsetinn og því þurfi að stækka hann. „Við fögnum hverjum nýjum íbúa og ekki síst ungu foreldrunum sem hingað vilja flytja með börnin sín í gott fjölskylduvænt samfélag þar sem fræðslu- og uppeldismálin eru í forgrunni með fyrsta flokks leik- og grunnskóla,“ segir Snorri Finnlaugsson sveitarstjóri.


ketóskál

fabrikkunnar 150 g hágæða ribeye steikarborgari, Cheddar ostur, spælt egg, beikon, bostonkál, klettasalat, paprika, pecan- og salthnetur og bernaisesósa Fabrikkunnar.

ál ketósk

8g

i kolvetn

auð ketóbr

g 6,4 lvetni ko

ketóbrauð fabrikkunnar Veldu þinn uppáhalds borgara & klæddu hann í ketóbrauð.

BORÐAPANTANIR www.fabrikkan.is

5 75 75 75


HEYRT & SÉÐ Á N4

„Ég er frekar þessi karl sem vill fara út og njóta þess að liggja á bakkanum og veiða pínulítið. Elda svo matinn með sjálfum mér, ég er ekki mikill hótelkarl sko. Þessi flottræfilsháttur laxveiðiánna dregur mig ekki mikið áfram.“ PÁLMI GUNNARSSON, tónlistarmaður. FÖSTUDAGSÞÁTTUR | 10. maí 2019.

„Þú ert kannski með flík sem bilar í rennilásinn og það er dýrara að láta skipta út rennilásnum heldur en að kaupa sér nýja flík.”

SVAVA DAÐADÓTTIR, saumakona hjá Litlu saumastofunni. FÖSTUDAGSÞÁTTUR | 12. júlí. 2019.

„Ég sagði alltaf að ég væri í svona mörgum hljómsveitum í staðinn fyrir að eiga börn. En núna á ég tvö börn. Samt er ég ennþá í hljómsveitunum.“

SNÆBJÖRN RAGNARSSON, bassaleikari í ljótu hálfvitunum og skálmöld. FÖSTUDAGSÞÁTTUR | 11. júní 2019.


ÚTSALAN er í fullum gangi

20-70% AFSLÁTTUR

Opið : Virka daga 10-18 Laugardaga 11-14

Hofsbót 4 | Sími: 462 3504


BÓKLEGT VINNUVÉLANÁM Á NETINU NÁM SEM GEFUR RÉTT TIL PRÓFS Á ALLAR GERÐIR OG STÆRÐIR VINNUVÉLA OPIÐ ALLAN SÓLAHRINGINN

VERÐ 60.000 kr.

vinnuvelaskolinn.is

GÖNGUGARPAR!

N4 óskar eftir göngugörpum á öllum aldri. Okkur vantar í vikulegan útburð sem og afleysingar.

Við greiðum 16 kr. pr. blað. elva@n4.is

412 4402


BARINN OPINN FRAM Á NÓTT MIÐAVERÐ 1.500 KR.

„ÞAR SEM HREIMSMENN KOMA SAMAN ÞAR ER GAMAN“


TÍSKA, ÚTLIT & HEILSA

LYFTINGAR LÖGUÐU LIÐAGIGTINA Ana Markovic átti að vera komin í hjólastól 35 ára gömul vegna veikinda sinna. Fyrir þremur árum gat hún ekki hlaupið en er nú í besta formi lífsins og sigurvegari í fitness. „Það eru innan við þrjú ár síðan að ég fór að geta hlaupið. Ég gat ekki gengið óstudd, ég þurfti hjálp við að fara á klósettið og til að skera kjötið á disknum mínum. Ég var í mjög slæmu ástandi. Síðan byrjaði ég að lyfta lóðum. Mér var sagt að ég yrði komin í hjólastól fyrir 35 ára aldur og að ég myndi deyja áður en ég næði 45 ára aldri,“ segir Ana Markovic.

Ana Markovic (til hægri) stóð uppi sem sigurvegari í módelfitness bæði í hæðarflokki +168 cm og flokki 35 ára og eldri á Bikarmóti IFBB sem fram fór í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri.

MÍN LEIÐ AÐ BATA

„Mér leist ekkert á stöðuna og var mjög döpur. Ég vildi ekki gefast upp, ég vildi ná bata, en það er engin lækning við liðagigt. Þannig að ég fór að lyfta, og eftir því sem ég lyfti þyngra þeim mun betur leið mér. Ég féll alveg fyrir lyftingum. Síðan datt mér í hug að prófa að keppa bara til þess að geta strokað það út af listanum,“ segir Ana en ítrekar að þetta hafi verið hennar leið til að ná bata og að það sé því ekki endilega rétta leiðin fyrir alla. „Ég heyri oft neikvætt umtal um fitness. Fólk skilur ekki út á hvað það gengur. Það eru margar sögur um sportið sem eiga sér ekki stoð í raunveruleikanum. Þetta sport bjargaði mér. Ef þú stundar það rétt þá getur það gert þig heilbrigðari andlega og líkamlega.“

VEIKINDIN SKILGREINA MIG EKKI

„Ég geri mér aldrei vonir um sigur. Í hvert skipti sem ég stíg á svið hugsa ég hversu magnað það er að ég sé að ganga í háum hælum. En ég er að læra að svona er ég orðin. Ég er smeyk við þetta, því ég hræðist bakslag, en svo gerist ekkert. En ef það gerist þá tek ég á því. Ég sigra á hverjum degi sem ég mæti á svið.“ Ana vildi í fyrstu ekki að neinn vissi af veikindum hennar því hún hafði áhyggjur af því að það myndi hafa áhrif á það hvernig henni myndi ganga á mótum. „Ég vildi

ekki að þeir myndu draga af mér stig fyrir að vera veik fyrirmynd fyrir sportið. Á móti vildi ég heldur ekki fá nein samúðarstig. Ég vildi bara fá þau stig sem ég ætti skilið. Það var fyrst á þessu ári sem ég fór að tala opinskátt um veikindin. En veikindin skilgreina mig ekki, ég geri það sjálf.“

EITT SKREF Í EINU

En hvaða ráð skyldi Ana hafa fyrir þá sem eru að glíma við veikindi sem hamla þeim í daglegu lífi? „Það getur verið erfitt að segja bara að ef ég get gert það þá getir þú það og allt verði betra. En ég get sagt að vinnan skilar sér á endanum ef maður heldur áfram að vinna í sjálfum sér. Eitt skref í einu. Ef þú finnur fyrir verkjum í dag og getur ekki hlaupið eða hoppað, farið í skólann eða vinnu. Gerðu þá í dag það sem þú getur. Þú getur hellt upp á te og kannski hrært í því með skeið. Síðan getur þú farið á klósettið o.s.frv. Vertu þakklátur fyrir það sem þú getur gert. Hitt kemur síðar. Þannig komst ég í gegnum mín veikindi.“


Komdu og gerðu frábær kaup!

20 90

til 25-80% Allur vinnufatnaður, regnfatnaður og kuldafatnaður • 25-80% Snickers (valdar vörur) 30-50% Verkfæratöskur og skápar • 30-50% Topplyklasett • 25-50% Handverkfæri (valdar vörur) 25-50% Rafmagnsverkfæri (valdar vörur) • 25-50% Allir skór • 25-90% Parket & flísar • 25-60% Ljós & perur • 50% Jólavara • 40% Matar- & kaffistell 40% Plastbox • 40% Myndarammar 30% Öryggisvörur • 30% Föndurvörur • 30% Mottur & dreglar • 30% Bændavara • 30% Weber fylgihlutir 30% Heimiliströppur • 30% Járnhillur • 30% Leikföng, spil & púsl • 25% Skil rafmagnsverkfæri 25% Loftpressur • 25% Iðnaðarryksugur 20% Steypuhrærivélar ...og fjöldi stakra vara á frábæru verði Gleðilega hátíð!

%

afsláttur af völdum vörum

AKUREYRI


OPNUM 6. JANÚAR Hádegishlaðborð 2190 -

alla virka daga Brunch 2980 -

Laugardaga & Sunnudaga

eyrinrestaurant

MENNINGARHÚSINU HOFI AKUREYRI


Frístundastyrkur Akureyrarbæjar árið 2020 er kr. 40.000.Akureyrarbær veitir styrk til allra barna og unglinga á Akureyri til niðurgreiðslu þátttökugjalda hjá íþrótta-, tómstunda- og æskulýðsfélögum. Árið 2020 gildir styrkurinn fyrir börn fædd árið 2003 til og með 2014. Foreldrar og forráðamenn geta gengið frá skráningu og nýtingu frístundastyrks í gegnum þjónustugátt Akureyrarbæjar, https://thjonustugatt.akureyri.is/ og einnig í gegnum heimasíður margra íþrótta-, tómstunda- og æskulýðsfélaga sem veita aðstoð og upplýsingar um skráningu, greiðslu og notkun frístundastyrks hjá hverju félagi fyrir sig. Upplýsingar er einnig að finna á www.akureyriaidi.is


Gle ðilegt kntýatrtár ! líkamsræ

Óbreytt verðskrá þriðja árið í röð Okkar framlag að bættum lífskjörum

Með því viljum við þakka okkar tryggu viðskiptavinum sem mæta til okkar ár eftir ár, sem og að hvetja nýja viðskiptavini til að bæta lífsskilyrði sín með aðgangi að frábærri aðstöðu til líkamsræktar á sanngjörnum kjörum.

blekhonnun.is

Eigendur og starfsfólk Líkamsræktarinnar Bjargs ehf.

blekhonnun.is

Sem dæmi er árskort í tækjasal áfram á 69.800.- og þrekkort sem að auki veitir aðgang í 36 opna tíma í hverri viku áfram á 89.000.-


Þes

si s

íða

fer

vel

und

Þú finnur eitthvað fyrir þig Fjöldi opinna tíma í tímatöflunni

OPNIR TÍMAR VOR 2020 6:05

MÁN

ÞRI

Xtreme

B-FIT

MIÐ Litaspinning

FIM

FÖS

Morgunorka

Spinning

LAU

Volgt Yogaflæði

6:05 8:15

Spinning

Rólegur tími

12:10

Hádegisþrek

Xtreme

Spinning

16:30

Hot Butt

Hot Fit

Hot Butt

17:30

Spinning

17:30

Zumba

B-FIT

B-FIT

10:15 Body Balance 11:30 Zumba

Zumba

Body Balance Súperkeyrsla

Xtreme

Spinning(30 min)

18:20 Body Balance

SUN 9:30 Xtreme 9:30 Litaspinning

Zumba

Power Yoga

11:00 Power Yoga

Litaspinning

19:30

Opið:

9:05 Laugardagslæti

Power Yoga

16:30

18:30

Litaspinning

Föstudagsfjör

Mán - fim kl. 5:50–23:00 / Fös kl. 5:50–21:00 / Lau kl. 8:50–16:00 / Sun kl. 9:00–16:00

Áskrift að bættri heilsu!

Fyrir aðeins 8.100,- á mánuði* getur þú mætt í eins marga opna tíma og þú vilt og nýtt þér tækjasalinn, hlaupabretti og hjól ásamt heitu pottunum og að ógleymdum frábærum félagsskap! * 6.600,- fyrir skólafólk. Eingöngu tækjasalur: 6.600,- (5.350 með skólaafslætti)

/bjarg.is @bjarg.likamsraekt

ir ís

ská

pss

egl

i


KRAKKASÍÐAN

SENDU OKKUR ÞÍNA MYND og hún gæti birst í næsta N4 Blaði.

leikur@n4.is

MYND VIKUNNAR SUNNEVA 5 ára

Getur þú litað myndina?

Munið að taka fram nafn og aldur.


ð o b m a r f s m á N

SENDU OKKUR ÞÍNA MYND

vorönn 2020

fram nafn og aldur :) Námað ogtaka þjálfun •Munið

Grunnfögin í framhaldsskóla, enska og stærðfræði.

• Félagsliðabrú

Ætlað þeim hafa að minnsta kosti þriggja ára starfsreynslu af viðkomandi starfssviði.

• Leikskólaliða- og stuðningsfulltrúabrú

Ætlað þeim hafa að minnsta kosti þriggja ára starfsreynslu af viðkomandi starfssviði

• Skrifstofuskólinn

Nám í almennum skrifstofustörfum.

• FabLab smiðja

Innsýn í stafræna framleiðslutækni, hönnun og nýsköpun.

• Help start – enskunám fyrir lesblinda Fyrir byrjendur og lengra komna.

• Myndlistasmiðja

Málun Fyrir þá sem vilja læra grunnatriði myndlistar

• Markþjálfun

Hagnýtt nám sem veitir nemandanum góða undirstöðu í aðferðafræði markþjálfunar.

P.s. Ekki gleyma að kanna möguleikana á styrkjum hjá stéttarfélögum ykkar og fræðslusjóðum!

Skráning og nánari upplýsingar www.simey.is · 460-5720


Sudoku HEILABROT OG HLÁTUR

6 2

5 4

1

4

3

3

4

8

6 9

9

7

7

1

1

8

9

2 3

5

7 3

6

9

9 1

4

1

6

9

5

5 6

2 8

9

4

5

9

8

8

3

7

4

6

6 7 3

9

9 6 1 8

9

8

1

3 5

2 7 1

1

4

5 8

9

3

2 4 3 1

3

7

6

5

Létt

6 1 5 4

6

3

4

1

7

9

3

9

1

4

2

8

6

7

5

1 6

5

7

8 2

6

5 9

Miðlungs

Miðlungs

Þessi var góður!

2 4

7

3

Hvar eiga beinagrindur heima ? ........... Í Grindavík

8

7

Létt

6

3

4

1 9

8

1

4 2

2

9

9

6

5

6 7

5

3

6

5

7

8

8 Erfitt


Sjáðu úrvalið og pantaðu í netverslun www.curvy.is eða í síma 581-1552 á opnunartíma.

Netverslun www.curvy.is // Fellsmúli 26, 18 RVK // Sími 581-1552


VIÐTALIÐ

Glöggt er gests augað Joshua Mwesigwa er starfsmaður NBS sjónvarpstöðvarinnar í Úganda. Hann ferðaðist nýlega alla leið til Akureyrar til þess að heimsækja son sinn Michael Hákon Mwesigwa, 4 ára, sem býr hér ásamt móður sinni. Í þessari fyrstu heimsókn sinni til íslands leit hann inn til okkar á N4 til að kynna sér starfssemina. Við gripum tækifærið og spurðum hann út í land og þjóð. - Hvaða væntingar hafðir þú um Ísland áður en þú komst hingað?

„Þegar maður heyrir Ísland nefnt, án þess að hafa heimsótt landið, þá ímyndar maður sér land sem er fullt af snjó og ís. Ég kom hingað í október og það kom mér á óvart að hér var hvorki snjór né ís, heldur fallegir haustlitir. Ég missti þó ekki alveg af snjónum því síðustu vikuna mína hérna snjóaði alveg helling.“ -Hvað stóð uppúr á ferðalagi þínu um landið?

„Í fyrsta lagi þá verð ég að nefna hvalaskoðunina sem ég fór í en það var jafnframt í fyrsta skipti sem ég fór í siglingu á báti. Í öðru lagi þá voru það heitu sundlaugarnar. Ég man nú ekki alveg nöfnin á þeim þar sem að ég ákvað fljótt að hætta að eyða tíma í að reyna að bera fram

nöfnin á þeim og eyða honum frekar í að njóta þeirra. Í þriðja lagi voru það Jarðböðin í Mývatnssveit, jafnvel þótt lyktin hafi verið eins og af mygluðum eggjum þá var upplifunin mögnuð.“ -Hver er þín upplifun af íslensku veðri?

„Ég er enn að reyna að átta mig á sólinni hérna sem virðist ekki virka. Maður sér hana á himninum og hún skín en bara hreinlega virkar ekki. Svona kalda sól finnur maður ekki í Úganda.” -Var eitthvað í fari okkar íslendinga sem þér þótti athyglisvert eða undarlegt?

„Ég veit ekki alveg hvað ég á að kalla það, en þið eigið það til að anda inn áður en þið segið


„já“ mér fannst það athyglisvert. Þá þótti mér líka athyglisvert hvernig þið skipuleggið matinn á disknum og raðið jafnvel matarafgöngum snyrtilega á eina hliðina á diskinum. Sonur minn mátti þá varla sulla smá morgunmat á gólfið án þess að verða blár í framann. Ég er nú enginn sóði en þarna erum við greinilega alin upp á mismunandi vegu.“ - Hvernig er menningin á Íslandi í samanburði við Úganda?

„Mér finnst Ísland ekkert sérstaklega fjölmenningarlegt land. Í Úganda eru yfir 40 mismunandi ættbálkar, hver með sína eigin menningu. Síðan hefur fólk verið að giftast á milli ættbálka þannig að það er kominn ansi fjölbreyttur kokteill heima. Þannig að það er ekki einfalt að bera saman þessi tvö lönd.“

í allt, en það er ekki allt sem þarf að vera neglt niður í stundatöflu með nákvæma tímasetningu. Það er ekki heilsunnar virði að elta tímann svona stöðugt.“ -Hvaða ráðleggingar ertu með handa okkur sem langar að heimsækja Úganda einn daginn?

„Í fyrsta lagi verið velkomin. Ykkur verður hlýtt það er alveg á hreinu. Sumarhiti allan ársins hring sem fer ekki undir 18 gráðurnar. Þannig að ykkur er óhætt að skilja 66° Norður úlpurnar eftir heima. Í öðru lagi þá er allt mikið ódýrara í Úganda. Þannig að fyrir ykkur sem eruð hrifin af áfengi þá þarf að koma lifrinni í góða þjálfun fyrst því það er hæglega hægt að bjóða upp á góða skál í Úganda án þess að fá höfuðverk yfir kortareikningnum.“

-Er eitthvað sem við Íslendingar mættum tileinka okkur úr þeirri menningu sem þú þekkir í þínu heimalandi? HALLDÓRSDÓTTIR „ÞaðSIGRÍÐUR eru klukkur bókstaflega út um allt hérna. Prófessor við Heilbrigðisvísindasvið Ég var í fríi langaði til þess að gleyma Háskólans á og Akureyri

tímanum en það var hægara sagt en gert. Meira að segja í sundlaugunum, til hvers í ósköpunum? Íslendingar mættu læra að slaka aðeins á af og til. Ég er ekki að segja ykkur að fara að vera sein

Viðtalið í heild sinni: www.n4.is, og á facebook: n4sjonvarp.

„Ég er enn að reyna að átta mig á sólinni hérna sem virðist ekki virka.“

Skúli Bragi Geirdal // skuli@n4.is


Munið! HÁDEGISTILBOÐIÐ 1200 kr. alla virka daga

tt ý N

á seðli

FJÖLSKYLDUTILBOÐIN OKKAR

160 GR. BORGARI beint frá býli.

gn, ð slá í ge! a r e i s s Þe jör negla enda alg

Ostborgarar sem slà alltaf i gegn!

! ti s a l æ s n i v

SÁ ALLRA

240 gramma SLEGGJA fyrir svanga!

N! MUNIÐ SLÁTTIN F A A N N A NÁMSM

ZURGBASSI! PIPAROSTUR BEIKON BBQ

Hlökkum til að taka á móti ykkur! Strandgata 11, Akureyri · Sími: 462 1800 · Opið: mán-fös 11:00-21:00 og lau-sun 12:00-21:00

@N4 Grafík

MUSCLE BOY


Ertu með þurra eða sprungna húð? Prófaðu vörurnar frá O’Keeffe’s!

Working Hands

fyrir þurrar og sprungnar hendur

Healthy Feet

fyrir þurra og sprungna fætur

Lip Repair varasalvi

fyrir þurrar og sprungnar varir

Skin Repair R Body Lotion fyrir þurra húð

Fæst í öllum helstu apótekum, Húsasmiðjunni og verslunum Hagkaupa


20.00 MÓTORHAUS Við rifjum upp nokkra vel valda þætti af Mótorhaus frá 2018. Þáttunum þar sem að olíuhausar láta ljós sitt skína.

MIÐ

20.30 ÞEGAR

08.01

"Það þarf ekki að skammast sín fyrir að vera með fíknisjúkdóm" segir Hlynur Kristinn Rúnarsson, gestur Maríu Bjarkar í þessum þætti.

EITT & ANNAÐ

21.00 EITT OG ANNAÐ AF AUSTURLANDI Vakirnar í Vök, veitingastaðurinn Glóð á Egilsstöðum, Nielsen í Nielsenhúsi og Geislar hönnunarhús í Gautavík.

21.30 ÉG UM MIG - SERÍA 2 Í fyrsta þætti fara Stefán Elí og Ásthildur á Sauðárkrók, líta inn á 1238: Battle of Iceland og fara í ævintýraferð út í Drangey.

20.00 AÐ AUSTAN

FIM

Sirkusnámskeið á BRAS á Seyðisfirði, Litla trúbadorahátíðin í Neskaupsstað, Fjarðarheiðargöngin og veitingastaðurinn í VÖK.

09.01

20.30 LANDSBYGGÐIR Landbúnaður á Norðurlandi eystra er stór atvinnugrein. Karl Eskil Pálsson ræðir við sérfræðinga á sviði landbúnaðar.

EITT & ANNAÐ

21.00 EITT OG ANNAÐ AF SUÐURLANDI Snorklum í Silfru, fræðumst um gossögu landsins, röltum um lystigarðinn Fossflöt og förum í hellaferðir.

21.30 VALIN TÓNLISTARATRIÐI Fjölmargir tónlistarmenn hafa stigið á stokk í Föstudagsþættinum okkar á N4. Bæði landsþekktir og ungir, upprennandi listamenn.

FÖS

10.01

FÖSTUDAGS ÞÁTTURINN

20.00 FÖSTUDAGSÞÁTTURINN María Pálsdóttir tekur á móti góðum gestum. Við fræðumst aðeins um Veganúar, Barbara Hjartardóttir og Elín Antons-dóttir spjalla um örlög Punktsins, Erlendur Bogason kafari á Hjalteyri og Hreiðar Þór Valtýsson lektor í sjávarútvegsfræðum segja okkur frá sjavarlif.is og Ljótu Hálvitarnir heiðra okkur með nærveru sinni. MYND: BJARNI EIRÍKS

21.00 FISKIDAGSTÓNLEIKAR FRÁ 2014 Smellum þessum skemmtilegu tónleikum í tækið og dönsum inn í nóttina. Meðal þess sem var boðið uppá var Meat Loaf - Bat out of Hell, Elvis, Bee Gees, Klassískt rokk, Eurovision og fleira.

LAU

11.01

Dagskrá vikunnar endursýnd: 15:00 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 19:30

Föstudagsþátturinn Eitt og annað af Norðurlandi vestra Valin tónlistaratriði Heimildamynd: Kanarí Eitt og annað af Háskólanum á Akureyri Að Vestan Taktíkin - Lárus Jónsson Eitt og annað af Vesturlandi Jarðgöng - Strákagöng

20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30

Að Norðan Miklu meira en fiskur Eitt og annað af Norðurlandi Föst í fortíðinni 1 Mótorhaus Þegar Eitt og annað af Austurlandi Ég um mig



20.00 EITT OG ANNAÐ

SUN

12.01

20.30 VALIN TÓNLISTARATRIÐI 21.00 Á SLÓÐUM NANU María Björk og Stefán Friðrik heimsóttu eitt afskekktasta þorp veraldar, Iittoqqortimiit á Grænlandi og kynntu sér líf íbúanna þar.

Á SLÓÐUM NANU Ittoqqortoormiit

20.00 AÐ VESTAN

MÁN

Hittum Geir Högnason, bónda á Bjargi og sjómann frá Stapa, fræðumst um Minningarsjóð Einars Darra og Frístundamiðstöðina á Akranesi.

13.01

20.30 TAKTÍKIN Aldís Kara Bergsdóttir og Marta María Jóhannsdóttir, tvær af bestu listskauturum landsins eru gestir Skúla B. Geirdal í þætti kvöldsins.

EITT & ANNAÐ

21.00 EITT OG ANNAÐ FRÁ HÚSAVÍK Slökum á í Sjóböðunum, heimsækjum veitingastaðinn Sölku, heyrum í sveitarstjóranum og lítum inn á Hvalasafnið og Könnunarsögusafnið.

21.30 JARÐGÖNG Jarðgöng tengja saman byggðir og rjúfa einangrun. Í þessum þætti er fjallað um Múlagöng sem tengja Eyjafjörð við Ólafsfjörð.

20.00 AÐ NORÐAN

ÞRI

14.01

Hittum Bjarna Magnússon sem hefur verið vitavörður í Grímsey í 50 ár, skoðum sögusýninguna 1238 á Sauðárkróki og fleira.

EITT & ANNAÐ EITT & ANNAÐ

20.30 EITT OG ANNAÐ AF SJÓNUM Hvað gera skipstjóri, fyrsti stýrimaður, vélstjóri, vinnslustjóri, baadermaður, kokkur á skipi, háseti, gæðastjóri og verkakona?

21.00 EITT OG ANNAÐ FRÁ AKUREYRI Grípum í spil á Amtsbókasafninu, heyrum söguna á bak við Lemon, kíkjum á Flugsafn Íslands og fræðumst um gerð stíga í bænum.

21.30 FÖST Í FORTÍÐINNI Rifjum upp þessa þætti þar sem Karl Jónsson hittir blómabörn sem voru "ung í eitís" og rifja upp tísku, tónlist og ævintýri unglingsáranna.

20.00 MÓTORHAUS

MIÐ

Við rifjum upp nokkra vel valda þætti af Mótorhaus frá 2018. Þáttunum þar sem að olíuhausar láta ljós sitt skína.

15.01

20.30 ÞEGAR Hvað tekur við þegar að þú lendir í einhvejru sem snýr tilverunni á hvolf? Þættir um lífsreynslu fólks á öllum aldri.

EITT & ANNAÐ

21.00 EITT OG ANNAÐ AF AF FÓLKI Í þessum þætti kynnumst við Vidda í Skíðaþjónustunni, Geir Högnasyni sjóara og bónda, Gunnari Rögnvaldssyni og Ásgeiri Ólafssyni.

21.30 ÉG UM MIG - SERÍA 2 Í þessum þætti snorklum við í Silfru og hittum Egil og Jakob hjá KÓSÝ TV og forvitnumst um þáttagerð fyrir samfélagsmiðla.



20.00 AÐ AUSTAN VÖK Baths, náttúrulaugarnar við Urriðavatn, listalýðháskólinn Lunga School á Seyðisfirði, Hótel Tangi og Hallormsstaðaskóli.

FIM

20.30 LANDSBYGGÐIR

16.01

Þór Sigfússon eigandi Sjávarklasans er gestur Karls Eskils Pálssonar. Í húsi Sjávarklasans eru um sjötíu fyrirtæki sem tengjast sjávarútvegi.

EITT & ANNAÐ

21.00 EITT OG ANNAÐ AF HANDVERKI Lítum á handverk á Ólafsfirði, textílparadísina á Blönduósi, fræðumst um silkiorma í Grundarfirði og hittum bútasaumssérfræðinga í Jökuldal.

21.30 VALIN TÓNLISTARATRIÐI Fjölmargir tónlistarmenn hafa stigið á stokk í Föstudagsþættinum okkar á N4. Bæði landsþekktir og ungir, upprennandi listamenn.

FÖS

17.01

FÖSTUDAGS ÞÁTTURINN

20.00 FÖSTUDAGSÞÁTTURINN María Pálsdóttir fær til sín góða gesti í þessum vikulegu þáttum á N4. Menning, dægurmál og allt mögulegt annað er til umræðu og það er alltaf stutt í brosið. Tónlistaratriðin í Föstudagsþættinum hafa líka fest sig í sessi, en þar fá ungir listamenn að spreyta sig til jafns við landsþekkta og reynslumeiri. MYND: BJARNI EIRÍKS

21.00 FISKIDAGSTÓNLEIKAR FRÁ 2015 Smellum þessum skemmtilegu tónleikum í tækið og dönsum inn í nóttina. Frábærir flytjendur; Regína Ósk, Stefán Jakobsson, Stefanía Svavarsdóttir, Hera Björk, Bryndís Ásmundsdóttir, Sigga Beinteins, Erna Hrönn, Jógvan Hansen, Ingó Geirdal, Margrét Eir, danshópur undir stjórn Yesmine Olsen og 11 manna stórhljómveit.

LAU

18.01

SUN

19.01

Dagskrá vikunnar endursýnd: 14:00 15:00 16:00 16:30 17:00 18:00 18:30 19:00

Bæjarstjórnarfundur Akureyrarbæjar Föstudagsþátturinn Eitt og annað af umhverfisvernd Valin tónlistaratriði Á slóðum Nanu Að Vestan Taktíkin Eitt og annað frá Húsavík

19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00

20.00 EITT OG ANNAÐ AF BJÓR 20.30 VALIN TÓNLISTARATRIÐI 21.00 HEIÐURSTÓNLEIKAR Upptaka frá heiðurstónleikum í Akureyrarkirkju í tilefni af 90 ára afmæli Ingva Rafns Jóhannssonar. Fram komu: Kristján Jóhannsson, Óskar Pétursson, Alda Ingibergsdóttir, Gunnar Björn Jónsson, Michael Jón Clarke, Helena Bjarnadóttir, Jana Salóme Ingibjargar Jósepsdóttir og Karlakór Akureyrar Geysir. Undirleikari: Þóra Kristín Gunnarsdóttir.

Jarðgöng - Múlagöng Að Norðan Eitt og annað af sjónum Eitt og annað frá Akureyri Föst í fortíðinni 2 Mótorhaus Þegar Eitt og annað af fólki


FORVARNIR ERU BESTA LAUSNIN! Þjónustum einstaklinga og fyrirtæki um land allt. 30 ára reynsla í faginu.

Eigum til mikinn búnað á lager gegn nagdýrum.

HAFÐU SAMBAND:

462 4444 @ mve@mve.is

facebook.com/meindyr

Meindýravarnir MVE

Árni Sveinbjörnsson · Sími 462 4444 · arni@mve.is

Flugur - Silfurskottur - Hambjöllur - Veggjalýs - Mýs


20.00 AÐ VESTAN Við forvitnumst um fullkomnasta frystihús landsins í Grundarfirði, heimsækjum Byggðasafnið í Görðum og Hellnakirkju.

MÁN

20.30 TAKTÍKIN

20.01

Siguróli 'Moli' Kristjánsson er gestur Skúla Braga í þessum þætti. Moli sinnti grasrótarstarfi fyrir KSÍ í sumar og ferðaðist um landið.

EITT & ANNAÐ

21.00 EITT OG ANNAÐ AF DÝRUM Hressir kiðlingar á Grænumýri í Skagafirði, fyrsta lamb ársins í Dalabyggð, selir í Búðardal og hreindýr á Austurlandi.

21.30 JARÐGÖNG Jarðgöng tengja saman byggðir og rjúfa einangrun. Í þessum þætti er fjallað um Héðinsfjarðargöng.

20.00 AÐ NORÐAN

ÞRI

Hittum Baldvin á Flugkaffi, förum þvínæst í Fljótin og heimsækjum yngsta bóndann þar - hinn tvítuga Kristófer Orra.

21.01

20.30 MIKLU MEIRA EN FISKUR Veistu hvað þú ætlar að starfa við í framtíðinni? N4 gerir fjóra þætti þar sem bent er á forvitnileg störf sem tengjast sjávarútvegi.

EITT & ANNAÐ

21.00 EITT OG ANNAÐ AF HESTUM Heyrum í tveimur keppnisliðum í Meistaradeild KS í hestaíþróttum 2019, Hrímni og Skoies, lítum á Gauksmýri og hittum Magnús Braga á Íbishóli.

21.30 FÖST Í FORTÍÐINNI Rifjum upp þessa þætti þar sem Karl Jónsson hittir blómabörn sem voru "ung í eitís" og rifja upp tísku, tónlist og ævintýri unglingsáranna.

JAFNT KYNJAHLUTFALL Kynjahlutfall viðmælenda á N4 var hnífjafnt á árinu 2019. Undanfarin ár höfum við fylgst grannt með þessu og reynt að hafa kynjahlutfallið sem jafnast.

628 VIÐ ERUM HÉR!

www.n4.is

Tímaflakk

N4sjonvarp

N4sjonvarp

N4, Hvannavöllum 14, 600 Akureyri

N4 blaðið

n4@n4.is

N4 hlaðvarp

412 4402

621


Alþjóðleg, samkirkjuleg bænavika fyrir einingu kristninnar 2020 „Þau sýndu okkur einstaka góðmennsku“ (Post. 28:2)

DAGSKRÁ LAUGARDAGUR 18. JANÚAR KLUKKAN 12:00 Guðsþjónusta í Aðventkirkjunni í Gamla Lundi, Eiðsvallagötu 14 SUNNUDAGUR 19. JANÚAR KL. 11 Útvarpsguðsþjónusta frá Grensáskirkju í Reykjavík. Bænavikan kynnt í guðsþjónustum safnaðanna á Akureyri og nágrenni. MÁNUDAGUR 20. JANÚAR KLUKKAN 17:00 Bænastund í Hvítasunnukirkjunni, Skarðshlíð 20 ÞRIÐJUDAGUR 21. JANÚAR KLUKKAN 19:00 Bænastund í Kaþólsku kirkjunni, Péturskirkju, Hrafnagilsstræti 2 MIÐVIKUDAGUR 22. JANÚAR KLUKKAN 12:00 Bænastund á Hjálpræðishernum, Hvannavöllum 10 FIMMTUDAGUR 23. JANÚAR KLUKKAN 12:00 Bænastund í Þjóðkirkjunni í Akureyrarkirkju, Eyrarlandsvegi FIMMTUDAGUR 23. JANÚAR KLUKKAN 20:00 Sameiginleg samkoma með þátttöku trúfélaga á Akureyri í Glerárkirkju, Bugðusíðu 2. Ræðumaður: Sr. Sindri Geir Óskarsson. Mikill almennur söngur. LAUGARDAGUR 25. JANÚAR Málþing um ríki, kristin trúfélög og trúfrelsi í Glerárkirkju kl. 13-15. Nánari upplýsingar á eything.com og vefsíðum safnaðanna


FERÐALÖG & FRÍSTUNDIR

Veisla fyrir bragðlaukana á Kanarí Það er auðvelt að æra bragðlaukana ef verið er á ferð um Kanaríeyjar enda margt spennandi þar í boði bæði í mat og drykk. Allir verða að smakka geitaostinn og krumpuðu kartöflurnar en síðan má líka prófa ýmislegt annað. Hér eru nokkrar hugmyndir.

KANÍNUKJÖT Conejo al Salmorejo er vinsæll réttur á öllum Kanaríeyjum. Þetta er pottréttur með kanínukjöti sem borinn er fram með soðnum kartöflum og brauði. Ef þú hefur ekki smakkað kanínukjöt áður þá er um að gera það á Kanaí. MÖNDLUMAUK Bienmesabe er mauk sem er búið til úr möndlum og hunangi. Þetta mauk er mjög vinsælt í alls konar sætabrauð og eftirrétti. Sjúklega sætt og gott. KAKTUSASULTA Kaktusar vaxa víða á Kanaríeyjum, ekki síst fíkjukaktusinn Optuna. Á honum vaxa rauðir ávextir sem eru mikið nýttir í safa og sultur. Þessar vörur má kaupa víða í verslunum og á mörkuðum. ALOE VERA SAFI Aloe Vera hefur verið notuð til lækninga í þúsundir ára. Plantan er notuð bæði innvortis og útvortis og þannig þykir Aloe Vera safinn vera mjög heilnæmur. Hægt er að kynnast plöntunni og notkunarmöguleikum hennar nánar á Aloe Vera búgörðum sem finnast víða á Kanaríeyjum. RÖNDÓTTUR FISKUR Það eru fjölmargar fisktegundir á matseðlum fiskiveitingastaða á Kanarí. Vieja er heitið á þeim matfiski sem er í hvað mestu dálæti meðal heimamanna en roð hans er röndótt. Það sem heimamenn velja er yfirleitt það sem hægt að mæla með.

Fleiri hugmyndir af spennandi mat sem gaman er að smakka á ferðalagi um Kanaríeyjar má finna í ferðahandbókunum Komdu með til Kanarí og Ævintýraeyjan Tenerife.

SYKRAÐUR BLÓÐMÖR Kanaríbúar borða blóðmör eins og Íslendingar en hann er þó aðeins öðruvísi. Hann er þéttari í sér og eins er hann sætur og minnir því meira á eftirrétt en aðalrétt. Morcilla heitir rétturinn.


Opnunartímar: Mánudaga - föstudaga: 11:30 - 13:30 & 17:00 - 21:30 Laugardaga og sunnudaga: 17:00 - 21:30 STRANDGÖTU 13 - 600 AKUREYRI - kruasiam@kruasiam.is - www.kruasiam.is

Við erum á fésbókinni

Hádegishlaðborð Kr. 1.990,- / Kr. 2.090,- m. gosi Alla virka daga frá kl. 11:30 - 13:30

Sótt/Sent Tilboð 1

(fyrir tvo eða fleiri)

Tilboð 2

(fyrir tvo eða fleiri)

• Djúpsteiktar rækjur • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Kjúklingur í massaman karrý • Hrísgrjón

• Djúpsteiktar rækjur • Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í súrsætri sósu • Hrísgrjón

4.430,- kr. fyrir tvo 2.215,- kr. á manninn

Fyrir þrjá eða fleiri:

Tilboð 3

Tilboð 4

Fyrir þrjá eða fleiri:

(fyrir tvo eða fleiri)

• Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í gulu karrý • Steiktur kjúklingur í ostrusósu m. papriku & lauk • Hrísgrjón 4.640,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 2.320,- kr. á manninn

4.430,- kr. fyrir tvo 2.215,- kr. á manninn

(fyrir tvo eða fleiri)

• Djúpsteiktar rækjur • Steikt nautakjöt í ostrusósu • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Fiskur í sætri chilisósu • Hrísgrjón 4.640,- kr. fyrir tvo 2.320,- kr. á manninn

Fyrir þrjá eða fleiri:

2l gosdrykkur kostar kr. 350 m. tilboðum

Ath. Gerum ekki breytingar á tilboðum

Heimsending eftir kl. 17 Heimsendingargjald 700,- kr.

Hægt er að skoða matseðil í sal á heimsíðunni www.kruasiam.is


VIKAN 08.01 - 14.01

12

L

mið - fös 19:30 lau - sun 14:30 og 19:30 mán - þri 19:30

mið - fös 17:00 lau - sun 14:30 og 17:00 mán - þri 17:00

16

6

Seinustu sýningar

mið - þri 22:00

mið og fim 17:00

12

mið og fim 19:30 og 21:50 fös - þri 21:40

9

NÝTT Í BÍÓ 10. jan

fös - þri 17:00 og 19:30

FJÖLSKYLDUPAKKINN: Gildir ef tvö börn á aldrinum 2 - 12 ára eru með í för.

3 SAMAN

3.600 kr.

4 SAMAN

4.000 kr.

5 SAMAN

5.000 kr.

6 SAMAN

6.000 kr. NÝTT Í BÍÓ 17. jan

VERÐSKRÁ: ALMENNT VERÐ

NÝTT Í BÍÓ 17. jan

1.685 kr.

BÖRN 2-6 ÁRA

995 kr.

BÖRN 7-12 ÁRA

1.250 kr.

ELDRI BORGARAR

1.250 kr.

ÖRYRKJAR

1.250 kr.

ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ ÍSLENSKAR MYNDIR: +250 kr.

995 kr.

NÁNARI UPPLÝSINGAR UM SÝNINGARTÍMA OG DAGSETNINGAR:

borgarbio.is



AKUREYRI

SAMbio.is

8.jan - 16.jan

12

12

9

ÍSLENSKT TAL

UPPLÝSINGAR UM SÝNINGARTÍMA: www.sambio.is

L

L

ÍSLENSKT TAL

Keyptu miða á netinu á www.sambio.is. MUNIÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐIN 50% afslátt af miðanum.

Upplýsingar um sýningartíma: www.sambio.is Keyptu miða á netinu á www.sambio.is. Munið ÞRIÐJUDAGSTILBOÐIN! ÞRIÐJUDAGSSTILBOÐ 50% afsláttur af miðanum.


Á næstunni...

Fim 23. jan

UPPISTAND

Fös 24. jan

HIPSUMHAPS

Lau 25. jan

HAM

Forsalan er á Backpackers Akureyri, grænihatturinn.is og tix.is



Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.