N4 dagskráin 02-17

Page 1

11. - 17. janúar 2017

2. tbl. 15. árg // Hafnarstræti 99 // Sími 412 4400 // dagskrain@n4.is // n4.is

80,5% N4 Dagskrána íbúa á Akureyrarsvæðinu lesa

SUDOKU

Það borgar sig að vera með

greifa appið Í janúar veitum við APPslátt í veitingasal 20% afsláttur í veitingasal

Náðu í appið fyrir IOS eða Android

www.arnartr.com

Sunnudaga - miðvikudaga í janúar ef þú ert með Greifa appið


EASY

Tveggja og þriggja sæta sófar. Dökk- eða ljósgrátt áklæði.

30%

PRADO

Skemmtilegur þriggja sæta retrosófi. Fáalegur í gráu, dökkgráu, rauðu og bláu áklæði. Viðarfætur. Stærð: 182 x 86 x 82 cm

AFSLÁTTUR

2ja sæta: 170 x 95 x 85 cm

3ja sæta stærð: 205 x 95 x 85 cm

69.993 kr. 99.990 kr.

76.993 kr. 109.990 kr.

69.993 kr. 99.990 kr.

30% AFSLÁTTUR

UMBRIA

FRIDAY

Nettur sjónvarpssófi með kósíhorni. Hægri eða vinstri. Dökkgrátt slitsterkt áklæði. Stærð: 325 × 185 × 90 cm

209.993 kr. 279.990 kr.

Hornsófi 2H2. Grátt eða dökkgrátt áklæði. Stærð: 261 × 261 × 78 cm.

25%

262.493 kr. 349.990 kr.

AFSLÁTTUR

JOY

Fjölbreytt úrval smávöru

AFSLÁTTUR

SALLY

Hægindastóll og skammel frá Conform Svart, hvítt eða rautt ekta leður. Stærð: 68 × 79 × 107 cm

70%

25% Hægindastóll PU-leður Litir: Brandy, brúnn og svartur.

Allt að

afsláttur

223.986 kr. 319.980 kr.

30% AFSLÁTTUR

50%

35% AFSLÁTTUR

ADAM

AFSLÁTTUR

50% AFSLÁTTUR

NAPOLI

Barstóll, dökkgrár og svartur.

12.495 kr. 24.990 kr. Akureyri Dalsbraut 1 558 1100

25.994 kr. 39.980 kr.

DINEX

Eldhúsborð úr spónlagðri eik. Stærð: 90 x 90 cm. Tvær 38 cm stækkanir fylgja.

10 – 18 virka daga 11 – 16 laugardaga

www.husgagnahollin.is www.betrabak.is www.dorma.is

39.995 kr. 79.990 kr.

Stílhreinir La-Z-Boy sófar. Fáanlegir í rauðu, gráu og ljósbrúnu áklæði. 2ja sæta: B: 130 × D: 97 × H: 105 cm 3ja sæta: B: 207 × D: 97 × H: 105 cm 2ja sæta áklæði

160.993 kr. 229.990 kr. 3ja sæta áklæði

230.993 kr. 329.990 kr.

30% AFSLÁTTUR

Verð og vöruupplýsingar í auglýsingunni eru birtar með fyrirvara um prentvillur.


PARKER

RISA

ÚTSALA í fullu fjöri Allt að

60% afsláttur

La-z-boy hægindastóll. Slitsterkt grátt, ljóst eða svart áklæði. Stærð: 82 × 86 × 104 cm

42% AFSLÁTTUR

69.594 kr. 119.990 kr. EBBA

Hægindastóll. Fjórir litir. Lion gulur, blár, bleikur eða grár.

30% AFSLÁTTUR

41.993 kr. 59.990 kr. ASTRO

Dökkgrátt, kakí eða rautt slitsterkt áklæði.

EASY

FRIDAY

Hornsófi með tungu 2H3/3H2. Grátt og brúnt slitsterkt áklæði. Stærð: 330 x 260 x 90 cm

223.993 kr. 319.990 kr.

25% AFSLÁTTUR

Tungusófi. Tunga getur verið bæði vinstra og hægra megin. Dökk- eða ljósgrátt áklæði. Stærð: 232 x 145 x 85 cm

134.993 kr. 179.990 kr.

20%

AFSLÁTTUR

AFSLÁTTUR

35.994 kr. 59.990 kr. PIANA

Borðstofustóll. Antrazite.

AFSLÁTTUR

30%

CLEVELAND

Hornsófi með tungu. Hægri eða vinstri tunga. Dökk- eða ljósgrátt slitsterkt áklæði. Stærð: 308 × 140/203 × 81 cm

40%

25%

AFSLÁTTUR

151.992 kr. 189.990 kr.

6.993 kr. 9.990 kr.


r a u ú n a j mur stor 49”

KU6175

40”

kr. 89.900,-

kr. 99.900,-

kr. 139.900,-

kr. 219.900,-

55”

65”

THIS IS TV Sería: 6100 • Tegund: UHD - 4K • Stærð: 49” eða 123cm • Bogið • Upplausn skjás: 3840x2160 (4K) - 8M pixlar • Tegund skjás: LED • PQI: 1400 PQI (Picture Quality Index)

KU6505

KU6405

UHD • Curved • 4K • 8 milljón pixlar • 1500 PQI • Nýtt Smart viðmót • Quad-Core örgjörfi

UHD • 4K • 8 milljón pixlar • 1500 PQI • Nýtt Smart viðmót • Quad-Core örgjörfi

49“ kr. 119.900.- / 55“ kr. 159.900.- / 65“ kr. 289.900.-

43“ kr. 99.900.- / 49“ kr. 119.900.55“ kr. 149.900.- / 65“ kr. 269.900.-


ecobubble þvottavélar

m Við selju

eingöngu

mótor lausum með kola10 ára ábyrgð með

AddWash TM

TM

TM

SAMSUNG WF70 7 kg. 1400 sn. Verð nú: 67.900,-

Kælir frystir 178cm

SAMSUNG WW70 7 KG. 1400 SN. Verð nú: 76.415,-

Kælir frystir 185cm RB31FERNCSS

RB29FSRNDWW 178 cm skápur. 192+98 ltr. Blásturskældur og þarf

185 cm skápur. 208+98 ltr. Blásturskældur og þarf aldrei að afþýða.

aldreiað afþýða.

Stál.

Kr. 79.900,-

Kr. 101.915,-

SAMSUNG WW80 8 KG. 1600 SN. Verð nú: 93.415,-

Kæliskápur 202cm RB36J8035SR

Burstað stál. Heildarrými: 357 lítrar. Kælirými: 247 lítrar. Frystirými: 110 lítrar. Mál B-H-D í mm: 595 x 2017 x 597

Verð nú: 144.415,-

FULL BÚÐ AF TILBOÐSVÖrUM - kæliskápar Uppþvottavélar - Þvottavélar - Þurrkarar - Frystiskápar - Sjónvörp - Hljómtæki FYRIR HEIMILIN Í LANDINU

nýr vefur Netverslun Opnunartímar: Virka daga kl. 10-18. Laugardaga kl. 11-14.

FURUVÖLLUM 5 · AKUREYRI SÍMI 461 5000

Greiðslukjör Vaxtalaust í allt að 12 mánuði


VORNÁMSKEIÐ

Leiklistarskóla Leikfélags Akureyrar

Áhersla er lögð á að byggja upp sjálfstraust, hugrekki og frumsköpun. Námskeiðin eru einnig góð skemmtun fyrir iðkendur og þarna hafa margir stigið sín fyrstu skref í sviðslistum sem leikarar og höfundar.

Menningarfélag Akureyrar | Strandgötu 12 | A

Menningarfélag Akureyrar | Strandgötu 12 |

Skipt verður í hópa eftir reynslu og aldri. Eldri hóparnir eru í 90 mín í senn en yngri hópurinn er 60 mín í senn. Kennt er 1x í viku í 10 skipti. Vorönn lýkur með sýningu.

Kennslan fer fram í Hofi, Hamraborg og hefst: 16. janúar kl. 16:00 og 17:30 hjá nemendum í 5.-10. bekk 18. janúar kl. 16.:15 hjá nemendum í 3. og 4. bekk

Menningarfélag Akureyrar | Strandgötu 12 | A

Menningarfélag Akureyrar | Strandgötu 12 |

VERÐ: 30.000 kr. fyrir eldri hópana 25.000 kr. fyrir yngri hópinn 50% systkinaafsláttur, tökum við frístundaávísunum

blekhonnun.is

Skráning á https://rosenborg.felog.is


Viðburðaríkt ár framundan Sjáumst í leikhúsinu

G

IN AUKASÝN

Akureyri | 450 1000 | mak.is

Menningarfélag Akureyrar | Strandgötu 12 | Akureyri | 450 1000 | mak.is

Maður sem heitir Ove

IMPROV ÍSLAND

Bráðfyndinn og nístandi einleikur um sorg og gleði, einangrun og nánd.

Hver sýning er spunnin út frá orði frá áhorfendum. Allt getur gerst og ekkert er ákveðið fyrirfram.

13. og 14. janúar kl. 20: UPPSELT 15. janúar kl. 20: AUKASÝNING

21. janúar kl. 20 – ATH AÐEINS EIN SÝNING

Akureyri | 450 1000 | mak.is

Menningarfélag Akureyrar | Strandgötu 12 | Akureyri | 450 1000 | mak.is

SÓLEY RÓS R Æ S T I TÆ K N I R

Akureyri | 450 1000 | mak.is

Menningarfélag Akureyrar | Strandgötu 12 | Akureyri | 450 1000 | mak.is

Könnunarleiðangur til Koi

Sóley Rós ræstitæknir

Stjarnfræðilega fyndin sýning uppfull af spandexi, ódýrum tæknibrellum og einu lagi.

Margrómuð leiksýning byggð á raunverulegri norðlenskri hvunndagshetju. Ein af sýningum ársins.

28. janúar kl. 20 – ATH AÐEINS EIN SÝNING

3. febrúar kl. 20 4. febrúar kl. 20

Akureyri | 450 1000 | mak.is

Menningarfélag Akureyrar | Strandgötu 12 | Akureyri | 450 1000 | mak.is

KVENFÉLAGIÐ Garpur

Tryggðu þér miða á mak.is, í síma 450 1000 eða í miðasölunni í Hofi sem er opin virka daga 12-18

Frumsýning 10. september Miðasala á midi.is

15% afsláttur fyrir öryrkja og eldri borgara og námsmenn 16 ára og eldri á framleiðslu MAk og gestasýningar LA

Menningarfélag Akureyrar | Strandgötu 12 | Akureyri | 450 1000 | mak.is


Slökun - Vellíðan - Upplifun - Verið velkomin í Mývatnssveit -

www.jardbodin.is · sími 464 4411 · info@jardbodin.is



^ƵŶŶƵĚĂŐĂƐŬſůŝŶŶ ş 'ůĞƌĄƌŬŝƌŬũƵ LJƌũĂƌ ŶčƐƚĂ ƐƵŶŶƵĚĂŐ ϭϱ͘ ũĂŶƷĂƌ ŬůƵŬŬĂŶ ϭϭ͗ϬϬ

H rein t ú r ó s k a r e f t ir s ta rfsm a n n i n ú þ e g a r, u m fram tíðars tarf er að ræ ða. V innu t í mi e r f r á 9 - 1 5 . Æskil e g u r a l d u r 4 0+ Hæfniskröfur M e t n a ð u r, ö g u ð vinnubrögð og vandvir kn i F r u m kv æð i og s j á lf s t æð vinnubr ögð S t u n d v ís i og m æt a vel t il vinnu Ú t s j ón a r s e m i o g h a ndlagni k ost ur G ó ð ísle n s ku k u n n á t t a L a u n s a m kv æ m t kj a r a s a mningi Einingar -Iðj u S ta rfi ð f e l s t í p re s s u n og f rágangi á f at naði í ef nalaug og þ vottahúsi á s a mt öðru m s t ö rf u m s e m t il f alla . Up p l ý s i n g a r g e f n a r á s taðnum ekki í síma.

Hreint út - Tr yggvabraut 22 - Sími: 461 7880


Viltu læra á gönguskíði? TVG-Zimsen býður í samstarfi við SKA upp á skíðagöngunámskeið fyrir byrjendur jafnt sem lengra komna. Námskeiðin verða fimmtudagana 12. og 26. janúar kl. 18:00 og 19:30 Gott að mæta 15 mínútum fyrr í skíðagönguhús. Skíði, stafir og skór eru á staðnum, að kostnaðarlausu fyrir þá sem þurfa.

Komdu, vertu með skelltu þér á gönguskíði!



BÍLT HÁT BÍLMAG FERÐA MAGNA T ÆKI R A N ÆKI AR LAR ARA DVD Ú AR MP3 R Þ SPIL TVÖ ARA S R BÍLH S J Á ÓNV PILA RP R Ð ÁTA L A LAR ÖRP RAR USIR AR HEY RNA S M RTÓ YND ÍMAR L AVÉ LAR HL JÓM

REIK

BOR

Ð

NIV

MEIR

A EN

ÉLA

2000

VÖRU ALL TEGU NDIR T MEÐ A UPP Ð ÓTRÚ Þ V OTT 7 HEL LEGU 5 LUB A % M AF ORÐ VÉLA A SLÆ OFN R E F TTI S LDA AR L VÉL Á FRY TTU A STIK ISTU R ÍSS KÁP R R AR HRÆ

RIV

KAF

VÖF

FIVÉ

FLU

RYK S

ÉLA

LAR

JÁR

UGU

R

N

R Ö RBY LG BLA

STR

NDA

AUJ

JUO

RAR

ÁRN

FNA

ÞUR

7 VERSLANIR UM ALLT LAND

SUÐURLANDSBRAUT 26 HAFNARGÖTU 90 AUSTURVEGI 34 ÞJÓÐBRAUT 1 GLERÁRTORGI GARÐARSBRAUT 18A KAUPVANGI 6

R Þ VOT SAM TAV LOK RAR ÉLA UGR R I

RKA

REYKJAVÍK REYKJANESBÆ SELFOSSI AKRANESI AKUREYRI HÚSAVÍK EGILSSTÖÐUM

OPIÐ! OPIÐ VIRKA DAGA 10-18 OG LAUGARDAGA 11-16

LL

S: 569 1500 S: 414 1740 S: 414 1745 S: 431-3333 S: 460 3380

HÁF AR

TAKMARKAÐ MAGN Fyrstur kemur – fyrstur fær!

S: 464 1600 S: 414 1735

Sjá allt úrvalið á ht.is

R


Hinn

íþróttaskóli Þórs

fyrir 2 til 4 (5) ára börn hefst laugardaginn 14. janúar klukkan 09:00. Kennt verður í íþróttahúsi Síðuskóla.

Markmið skólans er að auka hreyfigetu barnanna með fjölbreyttum leikjum, jafnvægisæfingum, boltaæfingum, ýmsum fínhreyfingum og þrautabrautum. Aðalmarkmiðið er þó að börnin hafi gaman af því að mæta með foreldrum sínum og fá góða hreyfingu. Verðið er 6.000 krónur fyrir 10 skipti, klukkutími í senn. Kennarar: Bibbi, íþróttakennari ásamt aðstoðarmönnum. Nánari uppl. og skráning á bibbi@akmennt.is



VERKSTJÓRI - GARÐYRKJA Kirkjugarðar Akureyrar óska eftir verkstjóra til framtíðarstarfa. Starfið felst í verkstjórn og vinnu við umhirðu og rekstur garðanna. Garðyrkjumenntun er kostur Reynsla af vinnuvélum og verkfærum nauðsyn. Vinnutími er virka daga frá 08-17 Fyrirspurnir og upplýsingar í s 462-2613 eða kga@kirkjugardur.is

Er leikskólabarnið þitt kvíðið, ofurvarkárt eða mjög feimið? Forvarnarnámskeiðið Klókir litlir krakkar er fyrir foreldra 3 - 7 ára barna með fyrstu einkenni kvíða. Foreldrar fá fræðslu um kvíða, læra leiðir til að takast á við kvíðahegðun barna sinna og auka sjálfstraust þeirra. Námskeiðið byggir á hugrænni atferlismeðferð og hefur reynst árangursríkt.

Staður: Tími: Verð:

Grófin geðverndarmiðstöð, Hafnarstræti 95, 4. hæð (gengið inn hjá Apótekaranum) Mánudagar kl 20-21:30 (sex skipti), byrjum í janúar kr. 20.000,Leiðbeinendur eru sálfræðingarnir Eyrún Kristína Gunnarsdóttir og Valdís Eyja Pálsdóttir. Nánari upplýsingar og skráning í síma eða á netfanginu klokir.krakkar@gmail.com

Eyrún sími 842 6065

Valdís sími 845 1521


Molta

Framkvæmdastjóri Molta óskar eftir öflugum leiðtoga í starf framkvæmdastjóra.

Umsóknarfrestur

Upplýsingar og umsókn

Starfssvið Stjórnun og rekstur. Samningagerð. Umsjón með áætlanagerð. Leiða þróun og nýsköpun. Samskipti og samstarf við hagsmunaaðila. Markaðs og kynningarstarf m.a til fjölmiðla, fyrirtækja og almennings.

Menntunar- og hæfniskröfur Menntun sem nýtist í starfi, menntun í verk- eða tæknifræði kostur. Reynsla af sambærilegum störfum kostur. Reynsla af rekstri og stjórnun. Reynsla af samningagerð kostur. Frumkvæði og skapandi hugsun. Mjög góð hæfni í mannlegum samskiptum. Góð íslensku og enskukunnátta í ræðu og riti.

23. janúar

� � � � � �

capacent.is/s/4353

� � � � � � �

Molta er lítið en framsækið fyrirtæki í Eyjafjarðarsveit með fjóra starfsmenn. Fyrirtækið er staðsett á Þveráreyrum í Eyjafjarðarsveit, rétt sunnan Akureyrar. Fyrirtækið er leiðandi í úrvinnslu og nýtingu á lífrænum úrgangi. Einkahlutafélagið Molta ehf var stofnað í mars 2007. Að félaginu standa öll sveitarfélög í Eyjafirði sem eigendur Flokkunar ehf., allir stærstu matvælaframleiðendur á Eyjafjarðarsvæðinu og fleiri aðilar. Framleiðsluferli fyrirtækisins er vottað og starfar fyrirtækið eftir vottuðu leyfi Matvælastofnunar.

Capacent — leiðir til árangurs


Tilboð í ræstingar Akureyrarbær auglýsir eftir tilboðum í ræstingar fyrir slökkvistöðina Árstíg 2. Áætlaður samningstími er 4 ár. Útboðsgögn fást í þjónustuanddyri Akureyrarbæjar, Geislagötu 9 frá og með miðvikudeginum 11. janúar. Hægt er að fá útboðsgögn send með tölvupósti með því að hafa samband við innkaupastjóra (karlg@akureyri.is). Tilboð verða opnuð þriðjudaginn 24. janúar kl. 11.00. Fjársýslusvið.

Akureyrarbær · Geislagata 9 · Sími 460 1000 · Bréfasími 460 1001

Þorrabakkar

fyrir tvo eða fleiri

„ Eitthvað fyrir alla “

verð frá 2.990 kr pr mann

SÚRMATUR · Súr sviðasulta · Súr hvalur · Lundabaggar · Hrútspungar · Bringukollar · Grísasulta · Slátur

NÝR MATUR · Sviðasulta · Grísasulta · Magáll · Hangikjöt · Saltkjöt · Kindabjúgu · Rófustappa

Hægt er að velja um viðbótar

meðlæti og rétti með þorramat Kaffi Torgs*

- Harðfiskur - Rúgbrauð

– Flatbrauð – Smjör - Hákarl – Uppstúf – Soðnar kartöflur – Kartöflustappa

* viðbótarmeðlæti er ekki innifalið í ofangreindu verði.

**Allar nánari upplýsingar og pantanir í síma 462-2207 eða á kaffitorg@kaffitorg.is *** Lágmark dagsfyrirvari á pöntunum.


Ăştsala allar vĂśrur

15% 40% 50% 75%


Fiskikvöldið mikla KARLAKÓR EYJAFJARÐAR EFNIR TIL STÓRVEISLU Í SKEIFUNNI, SAL HESTAMANNAFÉLAGS LÉTTIS Í REIÐHÖLLINNI, FÖSTUDAGINN 13. JANÚAR KL.19.00. Þar munum við sjóða siginn fisk og sjálfir bera hann fram á disk, með hamsatólg og nýbökuðu rúgbrauði, sem rýfur þögnina. Eitthvað fljótandi verður hægt að fá, sem færir salinn í sjávarþorps krá. Máltíðin kostar kr. 3.000 Kórinn syngur nokkur lög og eitthvað fleira gerum við okkur til gamans. Allir eru velkomnir. Til hagræðingar óskum við eftir því að fólk boði komu sína fyrir kl. 12.00 föstudaginn 13. í síma 893-5979 (Hannes Óskarsson) sem mun veita frekari upplýsingar. Ath. Ekki er hægt að greiða með korti Karlakór Eyjafjarðar.

Hádegisverðatilboð kr.1550

Gildir út janúar

og kaffi/te innifalið fyrir rétti dagsins, súpa, salatbar

MATSEÐILL VIKUNNAR

MATAR & KAFFIKORT TIL SÖLU GÓÐ VERÐ

Sunnudagurinn 15. janúar. • Gratinerað lambalæri með kartöflubátum, salati og bernaissósu. • Mótaðar lambaneiðar í raspi með kryddkartöflum, sósu, salati og grænmeti. * Tær grænmetissúpa.

Fimmtudagurinn 12. janúar. • Grísahnakki með sykurgljáðum kartöflum, sósu, grænmeti, sultu og ávaxtasalati. • Fiskur í raspi með frönskum kartöflum, grænmeti, koktailsósu og salati. • Pasta með sveppum og papriku. * Aspassúpa.

Mánudagurinn 16. janúar. • Soðinn fiskur með kartöflum, gulrótum, lauksmjöri, salati og rúgbrauði. • Kjúklingabitar með kartöflubátum, maís, salati og sveppasósu. • Beikonpasta. *Rjómalöguð sveppasúpa.

Föstudagurinn 13. janúar. • Kjúklingapottréttur í kókoskarrý með hrísgrjónum, grænmeti og salati. • Gratineraður fiskur með karrýhrísgrjónum, sveppum, papriku, grænmeti, sinnepssósu og salati. • Núðlur í soyjasósu sveppum, grænmeti og kjúkling. * Rjómalöguð blómkálssúpa.

Þriðjudagurinn 17. janúar. • Ofnbakaður fiskur með tómat, - og hvítlauk, hrísgrjónum og salati. • Snizel mað kartöflum, grænmeti, sósu, sultu og rauðkáli. • Sweet chili núðlur með grænmeti og kjúkling. *Spergilkálssúpa.

Laugardagurinn 14. janúar. • Gratineraður fiskur með ananas, sveppum og papriku, hrísgrjónum. • Lambalæri með steiktum kartöflum, grænmeti, salati og sósu. • Rjómalagað kjúklinga, - og beikonpasta. * Tómatsúpa.

Miðvikudagurinn 18. janúar. • Steiktur fiskur með kartöflum, grænmeti, salati og kaldri hvítlaukssósu. • Beikonbúðingur með kartöflustöppu, bökuðum baunum, grænmeti og hrásalati. • Pasta með kryddolíu og blönduðu grænmeti. *Lauksúpa.

www.kaffitorg.is - kaffitorg@kaffitorg.is

Kaffi Torg á facebook


DĂłt Ă­ kassa

3000 kr.

2000 kr. 1000 kr.


Snjótroðarar Akureyrarbær óskar eftir að kaupa 2 snjótroðara þ.e. nýjan göngubrautartroðara og notaðan spiltroðara fyrir starfsemina í Hlíðarfjalli. Allar nánari upplýsingar fást hjá innkaupastjóra með netfangið karlg@akureyri.is Tilboð verða opnuð þriðjudaginn 24. janúar nk. Fjársýslusvið.

Akureyrarbær · Geislagata 9 · Sími 460 1000 · Bréfasími 460 1001

HANDAVINNUHITTINGUR Handavinnuhittingur kl. 20–22 miðvikud. 11. jan. Allir velkomnir meðan pláss leyfir. 25% afsláttur af garni, handavinnu, efni, blöðum og bókum. Dagsetningar fyrir prjónahelgar á Löngumýri eru 9.–12. mars 16.–19. mars 23.–26. mars Erum á facebook Sunnuhlíđ 12

·

Opið mán-fös 10:00 - 18:00 - lau 11:00 - 14:00 603 Akureyri

·

Sími 461 2241

·

www.quiltbudin.is


FRÆÐSLA Í FORMI OG LIT Nám í málun og teikningu. Hentar þeim sem hafa áhuga á skapandi starfi, hugmyndavinnu, myndgerð, framsetningu og myndlistasögu. Hefst í næstu viku og stendur fram í maí Vegna mikillar aðsóknar höfum við bætt við nýjum hóp Einungis 2 sæti laus Kennt á mánudögum og laugardögum

EN HEFUR G ÞI AR LANG EKKI LOKIÐ Í HÁSKÓLA STÚDENTSPRÓFI?

MENNTASTOÐIR HAFA VEITT FJÖLDA FÓLKS NÝ TÆKIFÆRI Í NÁMI OG SKILA NEMENDUM VEL UNDIRBÚNUM Í ÁFRAMHALDANDI NÁM.

KOMDU Í MENNTASTOÐIR

OG BYGGÐU GRUNN AÐ NÝRRI FRAMTÍÐ.


ÚTSALA

50%

kr. 6.495

ERNIR Softshell Jakki Með og án hettu Rétt verð kr. 12.990

25-50%

AFSLÁTTUR

kr

50%

kr. 6.495

ERNA Softshell Jakki Með og án hettu

Rétt verð kr. 12.990

ICEWEAR • HAFNARSTRÆTI 106 • WWW.ICEWEAR.IS


HILMIR Dúnparki Rétt verð kr. 47.500

50%

kr. 23.750

50%

kr. 23.750

45%

kr. 12.039

45%

r. 12.039

HEKLA Dúnparki Rétt verð kr. 47.500

BIRTA Dúnúlpa Rétt verð kr. 21.890

40%

kr. 5.592

BRAGI Dúnúlpa

BRÍET Flíspeysa Rétt verð kr. 9.320

Rétt verð kr. 21.890

Leah Flíspeysa Rétt verð kr. 10.990

REYKJANES Angora bolur Rétt verð kr. 9.380

30%

kr. 6.993

30%

50%

kr. 7.450

KATLA Flíspeysa Rétt verð kr. 14.900

kr. 6.566

REYKJANES Angora buxur

Rétt verð kr. 9.990

OPIÐ · MÁN.- FÖS. 09:00-18:00 · LAUGARDAGA 10:00-18:00

40%

kr. 6.594


HVAÐ ER Í BOÐI HJÁ KRABBAMEINSFÉLAGI AKUREYRAR OG NÁGRENNIS VOR 2017 Skrifstofan er opin mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga frá klukkan 13:00-16:00 Símatími á sama tíma í síma 4611470 kaon@simnet.is Sundleikfimi í innilaug Akureyrarsundlaugar, Sigrún sjúkraþjálfari Mánudaga kl. 15:00 - 16:00 Fimmtudaga kl. 13:20 - 14:20 Þriðjudaga Liðkandi æfingar og slökun í húsnæði KAON, Glerárgata 24 ATH nýr tími kl. 11:00 - 12:00 byrjar 17.janúar Þriðjudaga Leshópur kl. 13:00 - 14.00 NÝTT byrjar 17.janúar Miðvikudaga Opið hús fyrir Nýgreinda kl. 13:30 - 14:30 NÝTT byrjar 18.janúar Miðvikudaga Samvera á Keramikloftinu, Óseyri 18 kl. 13:00 - 18:00, byrjar 11.janúar Fimmtudaga Opið hús kl. 13.00 - 16:00 byrjar, 12.janúar Laugardaga Karlahittingur kl. 13:30, byrjar 14. janúar

Erum á facebook - Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis og heimasíðan er kaon.is


ร TSALAN ER HAFIN

Glerรกrtorgi 462 7500

Krรณnunni 462 3505


Uppbyggingarsjóður Norðurlands eystra auglýsir eftir umsóknum fyrir árið 2017 Hlutverk sjóðsins er að styrkja menningar-, atvinnuþróunar- og nýsköpunarverkefni, auk þess veitir sjóðurinn stofn- og rekstrarstyrki til menningarmála. Uppbyggingarsjóður er samkeppnissjóður og miðast styrkveitingar við árið 2017. Frekari upplýsingar um umsóknarferlið, úthlutunarreglur 2017, áherslur sjóðsins og sóknaráætlun Norðurlands eystra er að finna á heimasíðu Eyþings www.eything.is og atvinnuþróunarfélaganna www.afe.is og www.atthing.is Umsóknum skal skilað rafrænt til uppbyggingarsjóðs á netfangið uppbygging@eything.is á þar til gerðum eyðublöðum sem nálgast má á heimasíðu Eyþings og atvinnurþóunarfélaganna. Umsóknarfrestur er til og með 15 febrúar. Umsækjendur eru hvattir til að kynna sér verklagsreglur uppbyggingarsjóðs á heimasíðu Eyþings og atvinnuþróunarfélaganna. Starfsmenn sjóðsins verða með viðveru og vinnustofur á starfssvæðinu í tengslum við úthlutunina þar sem veitt verður ráðgjöf við gerð umsókna. Frekari upplýsingar er að finna á heimasíðu Eyþings og atvinnuþróunarfélaganna. Nauðsynlegt er að skrá sig á vinnustofur og panta viðtalstíma á netfanginu menning@eything.is Frekari upplýsingar um styrki á sviði menningar veitir Ragnheiður Jóna Ingimarsdóttir netfang menning@eything.is eða í síma 464 9935 á sviði atvinnuþróunar og nýsköpunar veita Atvinnuþróunarfélag Þingeyinga, Ari Páll Pálsson netfang aripall@atthing.is sími 464 0416 og Atvinnuþróunarfélag Eyjafjarðar, Baldvin Valdemarsson á netfang baldvin@afe.is eða í síma 460 5701.



ERTU LAGHENTUR? Securitas Akureyri ehf. er eitt af stærri fyrirtækjum landsins á öryggismarkaði, með um 50 starfsmenn. Hjá Securitas Akureyri starfar metnaðarfullt starfsfólk sem leggur áherslu á að veita frábæra þjónustu.

Viltu vinna í hreinlegu umhverfi og hafa góða vinnuaðstöðu á líflegum vinnustað? Á tæknisviði Securitas Akureyri er unnið við fjölbreytt störf. Vegna aukinna verkefna viljum við fá þig til liðs við okkur. Hjá tæknisviði Securitas Akureyri býðst þér öflugt og gott þjálfunarferli og tækifæri til að sinna fjölbreyttum tæknistörfum og eftirlitsþjónustu við öryggis- og brunaviðvörunarkerfi.

Hæfniskröfur:

· Góð tölvukunnátta · Rík þjónustulund · Hæfni í mannlegum samskiptum · Stundvísi og snyrtimennska · Hreint sakavottorð Upplýsingar eru veittar á skrifstofu Securitas Akureyri Tryggvabraut 10.

Tryggvabraut 10 600 Akureyri

Sími: 460 6261 Fax: 460 6279

www.securitas.is

ÚTBOÐ

- ræsting Leikskóli Fjallabyggðar, Siglufirði. Umhverfis- og tæknideild Fjallabyggðar fyrir hönd fræðslu- frístunda- og menningarmáladeildar Fjallabyggðar óskar eftir tilboðum í reglulega ræstingu og sumarhreingerningu í Leikskóla Fjallabyggðar á Siglufirði samkvæmt útboðslýsingu. Heildarfjöldi fermetra í útboðinu er 765,7 m². Reiknað er með að ræsting á grundvelli útboðsins hefjist þann 1. febrúar 2017 og að gerður verði verksamningur um verkið til þriggja ára, eða til 31. desember 2019. Vettvangsskoðun: Föstudaginn 14. janúar 2017 Opnunartími tilboða: Föstudaginn 21. janúar 2017 kl. 11:00 Opnunarstaður tilboða er: Ráðhús Fjallabyggðar, 2. hæð Gránugötu 24, 580. Útboðsgögn verða afhent á bæjarskrifstofu Fjallabyggðar að Gránugötu 24 á Siglufirði frá og með 12. janúar 2017 gegn gjaldi kr. 2.000,-. Allar nánari upplýsingar veita Ármann V. Sigurðsson og Andri Þór Andrésson Netfang: armann@fjallabyggd.is og andri@fjallabyggd.is Sími: 464 9100


Klippikort Fasteignaeigendur eru minntir á klippikortin sem fást afhent í þjónustuanddyri Akureyrarkaupstaðar að Geislagötu 9. Hver fasteignaeigandi getur fengið afhent eitt kort árlega gegn framvísun skilríkja og veitir það aðgang að gámasvæðinu við Réttarhvamm og losunar á allt að 4 m³ af gjaldskyldum heimilisúrgangi.

Leigjendur íbúðarhúsnæðis verða að nálgast kort hjá leigusala eða kaupa sér kort í þjónustuanddyrinu. Eldri kort má nýta áfram þar sem þau hafa engan fyrningadag og hægt er að nálgast ný kort hvenær sem er á árinu 2017.

Förum rétta leið Mikilvægi flokkunar – verndum umhverfið – spörum peninga Það borgar sig að flokka þann úrgang sem til fellur og skila á réttan stað. Með því verndum við umhverfið og stöndum að málum á sem hagkvæmastan hátt. Megnið af því sem skilað er inn á gámasvæðið er endurnýtt með einum eða öðrum hætti og breytist því úr úrgangi í verðmæti. Fyrir skil á slíkum úrgangi þarf ekki að greiða. En sumt þarfnast kostnaðarsamrar meðhöndlunar og í þeim tilvikum þarf að greiða.

Það er mjög mikilvægt að flokka rétt því þannig komum við í veg fyrir sóun verðmæta og tryggjum að fólk greiði aðeins þegar við á.


Kótilettukvöld á Lamb Inn Laugardaginn 21. janúar verðum við með okkar víðfræga kótilettukvöld þar sem boðið er upp á kótilettuhlaðborð með tilheyrandi og norðlenskt búðingahlaðborð í eftirrétt.

Kótilettukvöld Létt skemmtiatriði

Miðaverð kr. 4.600.-

Miðapantanir í síma 463 1500 eða á lambinn@lambinn.is.

Lamb Inn Öngulsstöðum Sími 463 1500

SUDOKU

Fylltu út reitina með tölustöfum frá 1-9. Markmiðið er að fylla út alla reitina án þess að sami tölustafur komi fyrir oftar en einu sinni í hverjum dálki, lóðréttri eða láréttri línu.

8 4

2

2 5

4

9

7 1

6

9

5

8 8

9 2

2

1 2

1

5 3 1

8

8

5 6

7

4 6

Miðlungs

2

7

6

3 9 3

6

4

7

9 7 5

4 5

3 4

7 Erfið


KJÖTBORÐIÐ

Gildir til 15. janúar á meðan birgðir endast.

HAGKAUP AKUREYRI

LAMBAMIÐLÆRISSTEIK KRYDDUÐ

2.399kr/kg

GRÍSAFILE ÁN PURU

2.199kr/kg

NAUTASNITSEL

2.099kr/kg

verð áður 3.399

verð áður 2.999

verð áður 2.699


Til viðtals í viðtalstímum bæjarfulltrúa fimmtudaginn 12. janúar 2017 kl. 17:00 til 19:00 í Ráðhúsinu verða Anna Hildur Guðmundsdóttir og Sóley Björk Stefánsdóttir. Bæjarfulltrúarnir svara símaviðtölum eftir því sem aðstæður leyfa Síminn er 460 1000 Anna Hildur

Sóley Björk

ALÞJÓÐLEG, SAMKIRKJULEG BÆNAVIKA FYRIR EININGU KRISTNINNAR 2017 18.-25. janúar Efni frá Þýskalandi: Kærleikur Krists knýr okkur (2Kor. 5.14)

Miðvikudagur 18. janúar klukkan 20:00 · Sameiginleg samkoma með þátttöku trúfélaga á Akureyri í Glerárkirkju, Bugðusíðu 2. · Kór Glerárkirkju og sönghópur frá Hvítasunnukirkjunni leiða söng. Mikill almennur söngur. · Ræðumaður: Snorri Óskarsson, forstöðumaður Hvítasunnukirkjunnar á Akureyri. Bænastundir og guðsþjónustur í kirkjum safnaðanna alla bænavikuna. Nálgast má hugvekjur og daglegar bænir dagana átta á netinu. Nánari upplýsingar: kirkjan.is/naust og á öðrum heimasíðum kirknanna.


Laugardaginn 26. nóv. verður opið frá 11-14 og 25% afsláttur af öllum ullar-, fleec

ÚTSALAN ER HAFIN

20-70% afsláttur

20 - 40% afsláttur af handklæðum 30 - 70% afsláttur af fataefnum 50% afsláttur af jólaefnum 30% afsláttur af sýningarrúmum 20 - 50% afsláttur af skrautpúðum Opið virka daga 10-18 laugardaga 11-14

Verið velkomin


SJÓNVARPSDAGSKRÁ Vikuna 11. - 13. janúar Miðvikudagur 11. janúar 19:30 Að sunnan Margrét Blöndal ferðast um Suðurlandið, ræðir við skemmtilegt fólk og skoðar áhugaverða staði. 20:00 Milli himins og jarðar Sr. Hildur Eir Bolladóttir fær góða gesti og ræðir um allt milli himins og jarðar.

Fimmtudagur 12. janúar 19:30 Að austan Þáttur um mannlíf, atvinnulíf, menningu og daglegt líf á Austurlandi frá Vopnafirði til Djúpavogs. 20:00 Að Norðan Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar.

Föstudagur 13. janúar 19:30 Föstudagsþáttur Hilda Jana fær til sín góða gesti og ræðir málefni líðandi stundar, helgina framundan og fleira skemmtilegt. Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.

Heitt karamellusúkkulaði,

Nýjar vörur í kælinum Rut og Akureyringurinn. Súkkulaði perlur og salt í poka

til að búa til heitt súkkulaði heima fyrir.

LEIKSKÓLINN KRUMMAKOT Í EYJAFJARÐARSVEIT ÓSKAR EFTIR AÐ RÁÐA LEIKSKÓLAKENNARA EÐA STARFSMENN MEÐ AÐRA UPPELDISMENNTUN.

Komin með skálar í stíl við bollana frá Steelite

Um er að ræða: • 100% stöðu í veikindaafleysingar frá 23. janúar til 8. júlí 2017. • 100% stöðu vegna fæðingarorlofs í apríl n.k.

á meðan birgðir endast þar sem Þrettándinn er liðinn

Ef ekki fæst leikskólakennari eða einstaklingur með aðra uppeldismenntun í störfin eru aðrar umsóknir teknar til skoðunar.

Bjúgnakrækir á tilboði kr. 150 frida súkkulaðikaffihús

Ilmandi

gott

Frida súkkulaðikaffihús, Túngötu 40a, Siglufirði

Allar nánari upplýsingar veitir Hugrún Sigmundsdóttir leikskólastjóri í síma 464-8120/ 892-7461, netfang hugruns@krummi.is Umsóknarfrestur er til og með 19. janúar 2017. Sjá nánar á heimasíðu Eyjafjarðarsveitar esveit@esveit.is


Opnunartímar: Mánud. - föstud.: 11:30 - 13:30 & 17:00 - 21:30 Um helgar: 17:00 - 21:30 STRANDGÖTU 13 - 600 AKUREYRI - kruasiam@kruasiam.is - www.kruasiam.is

Við erum á fésbókinni

Hádegishlaðborð Kr. 1.850,- / Kr. 1.950,- m. gosi Alla virka daga frá kl. 11:30 - 13:30

Sótt/Sent Tilboð 1

(fyrir tvo eða fleiri)

Tilboð 2

(fyrir tvo eða fleiri)

• Djúpsteiktar rækjur • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Kjúklingur í massaman karrý • Hrísgrjón

• Djúpsteiktar rækjur • Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í súrsætri sósu • Hrísgrjón

4.090,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 2.045,- kr. á manninn

4.090,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 2.045,- kr. á manninn

Tilboð 3

Tilboð 4

(fyrir tvo eða fleiri)

(fyrir tvo eða fleiri)

• Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í gulu karrý • Steiktur kjúklingur í ostrusósu m. papriku & lauk • Hrísgrjón

• Djúpsteiktar rækjur • Steikt nautakjöt í ostrusósu • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Fiskur í sætri chilisósu • Hrísgrjón

4.290,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 2.145,- kr. á manninn

4.290,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 2.145,- kr. á manninn

2l gosdrykkur kostar kr. 350 m. tilboðum Ath. Gerum ekki breytingar á tilboðum

Heimsending eftir kl. 17 Heimsendingargjald 700,- kr.

Hægt er að skoða matseðil í sal á heimsíðunni www.kruasiam.is


SJÓNVARPSDAGSKRÁ 14. - 15. janúar Laugardagur 14. janúar 16:30 Hvítir mávar 17:00 Að norðan 17:30 Að sunnan 18:00 Milli himins og jarðar 18:30 Að austan 19:00 Að norðan 19:30 Föstudagsþáttur 20:30 Hvað segja bændur? (e) Í þáttunum heimsækjum við bændur úr ólíkum greinum um allt land og kynnumst lífinu í sveitinni.

21:00 Að vestan (e) 21:30 Hvítir mávar Gestur Einar Jónasson hittir skemmtilegt fólk og ræðir við það um lífið og tilveruna. 22:00 Að norðan 22:30 Að sunnan 23:00 Milli himins og jarðar Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.

Sunnudagur 15. janúar 15:30 Föstudagsþáttur 16:30 Hvað segja bændur?(e) 17:00 Að vestan (e) 17:30 Hvítir mávar 18:00 Að norðan 18:30 Að sunnan 19:00 Milli himins og jarðar 19:30 Að austan 20:00 Að norðan 20:30 Auðæfi hafsins Vandaðir og fræðandi þættir um íslenskar uppsjávarafurðir.

21:00 Nágrannar á norðurslóðum Í þáttunum, sem eru framleiddir í samstarfi við grænlenska sjónvarpið, kynnumst við grönnum okkar Grænlendingum betur. 21:30 Auðæfi hafsins 22:00 Nágrannar á norðurslóðum Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.

www.hreyfduthig.is Sunnudagur 15. janúar

Fagleg fjarþjálfun!

Mánudagur 16. janúar

- Heilbrigðar heilsulausnir - gott aðhald - mikil hvatning

Samkoma kl. 11 Allir velkomnir

Heimilasamband kl. 15 Allar konur velkomnar

Þriðjudagur 17. janúar

Barnastarf kl. 17-18 Fyrir öll börn í 1.-7. bekk

Miðvikudagur 18. janúar

Bæn og matur kl. 11:30 Unglingafundur kl. 20-22 Allir velkomnir HJÁLPRÆÐISHERINN Á AKUREYRI HVANNAVÖLLUM 10

Vel menntaðir þjálfarar sem hjálpa þér við að tileinka þér heilbrigðan lífsstíl.

Vertu með í 12 vikna áskoruninni sem hefst 23.janúar nk. sjá nánar á www.hreyfduthig.is


Fiskur dagsins alla virka daga

Borgarar Backpackers (120 gr.) . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 1.950 kr. Salat, tómatar, lárperumix, camembert og backpackerssósa

Kjúklinga . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 2.050 kr.

Bistro borgari (120 gr.) . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 1.750 kr. Karamellaður laukur, camembert,salat, tómatar og backpackerssósa

Grænmetisborgari . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 1.750 kr. Heimagerður grænmetisborgari í grófu brauði, spínat, paprika og hungangssósa

Allir borgarar bornir fram með kartöflubátum

bröns um helgar frá 10:00-15:00

www.arnartr.com

Spínat, tómatar, kjúklingabringa, beikon, ostur, sæt chilli mæjó


SJÓNVARPSDAGSKRÁ 16. - 17. janúar Mánudagur 16. janúar 19:30 Hvað segja bændur? (e) Í þáttunum heimsækjum við bændur úr ólíkum greinum um allt land og kynnumst lífinu í sveitinni. 20:00 Að vestan (e) Þáttur um mannlíf, atvinnulíf, menningu og daglegt líf á Vesturlandi. 20:30 Hvað segja bændur? (e) Í þáttunum heimsækjum við bændur úr ólíkum greinum

um allt land og kynnumst lífinu í sveitinni. 21:00 Að vestan (e) 21:30 Hvað segja bændur? (e) 22:00 Að vestan (e) 22:30 Hvað segja bændur? (e) Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.

Þriðjudagur 17. janúar 19:30 Hvítir mávar Gestur Einar Jónasson hittir skemmtilegt fólk og ræðir við það um lífið og tilveruna. 20:00 Að Norðan Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 20:30 Hvítir mávar (e) 21:00 Að Norðan (e) 21:30 Hvítir mávar (e)

22:00 Að Norðan (e) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 22:30 Hvítir mávar (e) Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.

Melablót 2017 Hörgdælingar og Öxndælingar

Sunnudagur 15. janúar

ATH breyttur tími

Bæn og matur er nú á

Miðvikudögum kl. 11:30 en ekki kl 12:00 eins og áður. Notaleg stund og góð samvera. Hádegismatur kostar 600 kr. Allir velkomnir

HJÁLPRÆÐISHERINN Á AKUREYRI HVANNAVÖLLUM 10

Hið árlega Melablót verður haldið laugardaginn 21. janúar kl. 20:30. Húsið opnar kl. 20:00. Fyrirkomulagið verður með hefðbundnu sniði. Þorrablótsgestir koma með trogin sín full af þorramat og hnífapör að auki. Miðapantanir í síma 462 6892(Gunnar og Doris) og 462 4266 (Helga og Tómas) þriðjudaginn 17. og miðvikudaginn 18. janúar milli kl. 20:00 og 22:00. Miðaverð kr. 3.500.Sjáumst hress Nefndin.


RÉTTIR DAGSINS ALLA DAGA OG ÖLL KVÖLD

KJÚKLINGARÉTTUR DAGSINS ÍSLENSK KJÖTSÚPA SJÁVARRÉTTASÚPA MEÐ KARRÝ OG KÓKOS

GRÆNMETISSÚPA DAGSINS KJÚKLINGASÚPA DAGSINS

VEFJA DAGSINS FISKUR DAGSINS GRÆNMETISRÉTTUR DAGSINS HRÁFÆÐIRÉTTUR DAGSINS KJÚKLINGASALAT LAXASALAT

OPNUNARTÍMI

MÁN-FÖS. 09-23 LAU- SUN. 10-23

simstodin

simstodin simstodinak

ENSKI BOLTINN

Happy hour

ER SÝNDUR Í INNRI SALNUM Á SÍMSTÖÐINNI Á 65” SJÓNVARPI

alla daga milli 17:00-20:00

PIZZUR

INDVERSKPIZZA BBQ KJÚKLINGAPIZZA MEXÍKÓSKPIZZA INDVERSK GRÆNMETISPIZZA PULLED PORK PIZZA MEXIKÓSK GRÆNMETISPIZZA

PARMAPIZZA LAXAPIZZA OSTAPIZZA SALTFISKPIZZA PEPPERÓNÍPIZZA MARGARÍTA

SÍMSTÖÐIN - HAFNARSTRÆTI 102 Á BESTA STAð Í MIðBÆ AKUREYRAR - SÍMI 462 4448


16

fös-þri kl. 20

fös-þri kl. 20

Fös.- þri. kl. 20 og 22:15 Fös.- þri. kl. 20 og 22:15

16

12

16

12

mið-fim kl. 22:20 fös-þri kl. 22:30

12

mið-fim kl. 20 Mið.- fim. kl. 17:45 og 20 fös-þri kl. 17:50 Fös.- þri. kl. 17:45

12

Mið. og fim. kl. 17:45 Síðustu sýningar

2D mið-fös kl. 17:50 lau-sun kl. 13:30 og 17:50 mán-þri kl. 17:50 3D lau-sun kl. 15:40

Mið.-fim. kl. 20 og 22:15 Fös.- þri. kl. 17:45

Gildir 11. - 17. jan

12 12

12

Mið og fim kl.22:15 Mið-fim kl. 17:50 Síðustu sýningar lau-sun kl. 15:40

12

mið-fim kl. 20 og 22:20 fös-þri kl. 22:20

Lau.- sun. kl.

14

Lau.- sun. kl. 14 (2D) 2D 2D og 16 (3D)

Lau-sun kl 13:30



Gildir dagana 11. - 17. jan

SAMbio.is

AKUREYRI

16

12

3D Mið-fim. kl. 20:20 Fös kl. 20 og 22:50 Lau-sun. kl. 17, 20 og 22:50 Mán-þri. kl. 20 og 22:35 2D Mið-fim. kl. 22:20

Fös-sun. kl. 20 og 22:50 Mán-þri. kl. 20 og 22:35

L

Mið-fim. kl 20

L

9

Ísl. tal Mið-fim. kl 17:40 Fös. kl 17:40 Lau-sun. kl 14 Mán-mið. kl 17:40

Mið-fim kl. 18 Fös kl. 17:40 Lau-sun. kl 14, 17:40 Mán-mið. kl 17:40

Keyptu á netinu MuniðMunið þriðjudagstilboðin! Verslaðu miðamiða á netinu innáá:www.sambio.is. www.sambio.is þriðjudagstilboðin! Sparbíó* 750 kr. miðaverð á allar2D myndir sem merktar eru með (0-8 ára kr.700) fös. - lau. & sun. SPARBÍÓ* kr. 950. Merktar eruappelsínugulu með appelsínugulu.

Sparbíó* 3D MYNDIR 1000 kr. merkt grænu ára kr. 950) SPARBÍÓ* 3D (0-8 kr. 1250. Merktar grænu.

ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ myndir kr.950. 3D myndir á kr.1200. ÞRIÐJUDAGSTILBOÐIN 850kr. miðinn2D á allar myndir og 1000kr á 3D - Gildir ekki á íslenskar myndir


KRISTALL 0,5 L

149 KR./STK.

ÁÐUR 349.298 KR./L

Ef þú kaupir Kristal 0,5 L eða Extra Sweet Mint 35 g í 10-11 getur þú unnið ferð fyrir tvo á leik í enska boltanum.

Tilboð og leikur gildir til lok janúar.

Hringt verður í vinningshafa.

EXTRA SWEET MINT 35 G

199 KR./STK.

ÁÐUR 399.5686 KR./KG

REYKJAVÍK Laugalækur 9 Glæsibær Austurstræti 17 Laugavegur 116 Lágmúli 7

Barónsstígur 4 Grímsbær Héðinshús Hjarðarhagi 47 Eggertsgata 24

Miklabraut 100 Kleppsvegur Birkimelur 1 Bústaðavegur 20 Grjótháls 8

Suðurfell 4 Laugavegur 180 Við Vesturlandsveg Borgartún 26 Bankastræti 11 Seljavegur 2

KÓPAVOGUR

HAFNARFJÖRÐUR

GARÐABÆR

REYKJANESBÆR

Hjallabrekka 2 Dalvegur 20 Hagasmári 9

Fjörður 13-15 Staðarberg 2-4 Melabraut 29 Reykjavíkurvegur 58

Litlatún

Hafnargata 55 Kaupangur Flugstöð Leifs Eiríkss. Fitjar

AKUREYRI

AKRANES Skagabraut 43


pizzutilboð sparkaup Sótt

Miðstærð pizza með 3 áleggjum

Stór pizza með 3 áleggjum

2x stór pizza með 3 áleggjum

2x miðstærð pizza með 3 áleggjum

1.490.-

1.990.-

3.490.-

2.790.-

Miðstærð pizza með 3 áleggjum +Brauðstangir eða Franskar eða 12" Hvítlauksbrauð + 2L gos

Stór pizza með 3 áleggjum + Brauðstangir eða Franskar eða 12" Hvítlauksbrauð + 2L gos

2x stór pönnupizza með 3 áleggjum + Brauðstangir eða Franskar eða 12" Hvítlauksbrauð + 2L gos

2x stór pizza með 3 áleggjum + Brauðstangir eða Franskar eða 12" Hvítlauksbrauð + 2L gos

3.400.-

3.900.-

4.900.-

4.900.-

Pantaðu á: www.greifinn.is, með APPi eða í síma 460-1600. Lágmarksupphæð í heimsendingu er kr. 2.500,-

www.arnartr.com

Góðkaup Sent eða sótt


GRÆNI HATTURINN ÓSKAR LANDSMÖNNUM ÖLLUM GLEÐILEGS NÝS TÓNLEIKAÁRS sem við ætlum að byrja með flugeldasýningu

Lau. 21. jan.

Jónas Sig og Ritvélar Framtíðarinnar Tónleikar kl.23.00 Fös. 27. jan.

Lau. 4. feb.

Reykjavíkurdætur Fim. 2. feb.

Berndsen

Lau. 11. feb.

Röskun EmmsjéGauti Forsala hafin í Eymundsson, graenihatturinn.is og á midi.is


2017 VERÐUR ÁRIÐ ÞITT! · Opin smiðja í textíl

linn

uskó rifstof

· Sk

oðir

t · Menntas

· Sérnsiðin námsk

eið fyrir fyrirtæ ki

rnám

a · Markþjálfun

· Íslenska sem

ámskeið

n · Tómstunda

SÍMEY KÍKTU VIÐ!

www.simey.is I 460-5720

annað mál


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.