N4 dagskráin 02-19

Page 1

9.- 15. janúar

2 tbl 17. árg

pravnojs4n

N4 Hvannavellir 14 S: 412 4400 n4@n4.is 4N munuðggybwww.n4.is sdnal á idnaðieL si.4n.www

Heimili:

Rampur í stigann

Viðtal:

Báðum megin við göngin

Instagram:

Myndir ársins 2018

p r av n o j s 4 n Þorramatur

Bautans NÚ STYTTIST ÓÐUM Í ÞORRANN! Bautinn býður upp á allar stærðir og gerðir af þorrablótum, afgreidd út úr húsi. Sendið okkur línu á bautinn@bautinn.is fyrir frekari upplýsingar og tilboð.

Hafnarstræti 92 - Akureyri | Sími +354-462-1818 | bautinn@bautinn.is

utsulæsni !91 :


Félagsliðabrú

Starfsnám fyrir ófaglært starfsfólk í umönnunarstörfum. Forkröfur í námið eru að nemendur hafi náð 22ja ára aldri, hafi 3ja ára starfsreynslu í umönnun og hafi lokið 230 kennslustunda starfstengdum námskeiðum. Námið er samtals 76 einingar, sem eru kenndar á fjórum önnum. Nemendur útskrifast sem félagsliðar að námi loknu. Námið hefst 7. janúar. Kennt á mánudögum kl 17:00-21:00.

Leikskóla- og stuðningsfulltrúabrú Starfsnám fyrir ófaglært starfsfólk í leik- og grunnskólum. Forkröfur í námið eru að nemendur hafi náð 22ja ára aldri, hafi 3ja ára starfsreynslu í umönnun og hafi lokið 230 kennslustunda starfstengdum námskeiðum. Námið er samtals 66 einingar, sem eru kenndar á fjórum önnum. Nemendur útskrifast sem leikskólaliðar/stuðningsfulltrúar að námi loknu. Námið hefst 9. janúar. Kennt á miðvikudögum kl. 17:00-21:00.

Help Start - enskunám fyrir lesblinda Fullt er á flest námskeiðin en hægt að skrá sig á biðlista. Nám sem byggir á aðferðarfræði HELP Start. Lestur og ritun stuttra orða er í forgrunni og mikil áhersla lögð á að kynna fyrir nemendum mismuninn á sérhljóðum og samhljóðum. Unnið er með grunnorðaforða í ensku og undirstöður í málfræði og setningamyndun. Athugið að um 4 mismunandi stig er að ræða. Frekari upplýsíngar um tímasetningar á heimasíðu SÍMEY.


Opnar smiðjur í SÍMEY Textíl

Námskeið fyrir áhugasama um sníðagerð, sauma, þrykk og allt sem viðkemur textíl og hönnun. Námið hefst 5.febrúar. Kennt á þriðjudögum og fimmtudögum kl 18:30-21:30.

Málmsuða

Fullt en hægt að skrá sig á biðlista. Nemandi sem hefur lokið smiðju í málmsuðu er fær um að sjóða samkvæmt verklýsingum og hefur þekkingu til að vinna sjálfstætt eftir suðuferilslýsingu. Hefst í byrjun febrúar.

Fablab

Málun

Megináhersla er lögð á að þátttakendur nái færni í grunnatriðum myndlistar og afli sér þekkingar og leikni með vinnu sinni. Þátttakendur kynnast einnig ýmsum aðferðum við framsetningu hugmynda sinna, notkun mismunandi áhalda og mikilvægi frágangs á myndverkum sínum. Námið hefst í byrjun febrúar. Kennt á þriðjudögum og fimmtudögum kl 17:00-21:00.

Námsmenn öðlast innsýn í stafræna framleiðslutækni, hönnun og nýsköpun. FabLab býr yfir margvíslegum tækjum og aðstöðu til vinnu og þróun hugmynda. Þar á meðal eru laserskeri, vínilskurður, þrívíddarprentun og stór CNC fræsari. Námið hefst 11. febrúar. Kennt á mánudögum og miðvikudögum kl 18:00-21:00.

Auk þess er ætlast til að nemendur nýti sér opna tíma hjá Fablab Akureyri

www.simey.is / 4605720 / simey@simey.is


afsláttur

15%

þvottavélar

afsláttur

30%

afsláttur

þurrkarar

afsláttur

15%

uppþvottavélar

15%

afsláttur

kæliskápar

ofnar

afsláttur af gæðavörum Ormsson

15%

15-50%

janúardagar


ORMSSON KEFLAVÍK SÍMI 421 1535

ORMSSON ÞRISTUR-ÍSAFIRÐI SÍMI 456 4751

KS SAUÐÁRKRÓKI SÍMI 455 4500

Opnunartímar: Virka daga kl. 10-18 Laugardaga kl. 11-15

SR BYGG SIGLUFIRÐI SÍMI 467 1559

afsláttur

20%

ryksugur

PENNINN HÚSAVÍK SÍMI 464 1515

ORMSSON VÍK -EGILSSTÖÐUM SÍMI 4712038

ORMSSON PAN-NESKAUPSSTAÐ SÍMI 477 1900

FURUVÖLLUM 5 · AKUREYRI SÍMI 561 5000

FYRIR HEIMILIN Í LANDINU

afsláttur

20%

ORMSSON AKUREYRI SÍMI 461 5000

ormsson

afsláttur

20%

heimilislausnir

hársnyrtitæki

Pottar og pönnur

ORMSSON ÁRVIRKINN- SELFOSSI SÍMI 480 1160

GEISLI VESTMANNAEYJUM SÍMI 481 3333

Netverslun

TÆKNIBORG BORGARNESI SÍMI 422 2211

afsláttur

15%

Greiðslukjör

OMNIS AKRANESI SÍMI 433 0300

BLÓMSTURVELLIR HELLISSANDI SÍMI 436 6655

Vaxtalaust í allt að 12 mánuði


PROTIS® Kollagen Fyrsta og eina íslenska kollagenið Kollagen er náttúrulegt prótein og eitt helsta byggingarefni líkamans. Virkni þess styrkir bæði uppbyggingu og endurnýjun húðar, hárs og nagla. Ekkert gelatín eða sykur Meira magn virkra efna en hjá flestum samkeppnisaðilum Sýnilegur árangur á 30 dögum Íslenskt hugvit og framleiðsla

Helstu innihaldsefni SeaCol® er blanda af vatnsrofnu kollageni úr íslensku fiskroði og vatnsrofnu þorskprótíni úr íslenskum þorski. SeaCol ® tekur þátt í að styrkja vefi líkamans og viðhalda teygjanleika. C-vítamín tekur þátt í myndun kollagens í líkamanum. Hyaluronic-sýra er eitt mest rakagefandi efni náttúrunnar og viðheldur meðal annars raka húðarinnar. Kóensím Q10 er að finna í nær öllum frumum líkamans. Það er mikilvægt fyrir endurnýjun fruma eins og húðfruma. B2- og B3-vítamín, sink, kopar og bíótín fyrir hárvöxt, endurnýjun húðar og vöxt nagla.

HEY!

ERT ÞÚ AÐ HUGSA UM VELFARNAÐ UMHVERFIS OKKAR?

SENTU OKKUR EMAILIÐ ÞITT Á

n4@n4.is OG FÁÐU N4 DAGSKRÁNNA SENDA TIL ÞÍN RAFRÆNT Í HVERRI VIKU. www.n4.is

412 4404

n4@n4.is


ÚTSALAN HEFST

FIMMTUDAGINN

10. jan

30-70% AFSLÁTTUR

SÍMI 462 6200

AKUREYRI

Opið

SÍMI 462 3599

Mán - fös 10 - 18 Lau. 11 - 16


Ljúfmeti og lekkerheit www.ljufmeti.com

Heilsteiktur kjúklingur með fetaostasósu 1 kjúklingur 6 stórar kartöflur 2 stórar gulrætur 1 sæt kartafla 4 skarlottulaukar ½ dl ólífuolía 2 pressuð hvítlauksrif maldonsalt pipar timjan 1 msk. balsamik-edik 1 msk. sojasósa 1 msk. ólífuolía 2 pressuð hvítlauksrif Aðferð: Skerið kartöflur og gulrætur í fernt á lengdina og sæta kartöflu í bita. Afhýðið skarlottulauka og skerið í tvennt. Setjið grænmetið í eldfast mót og hellið ólífuolíu, pressuðum hvítlauki, salti og pipar yfir. Blandið öllu vel saman og ýtið grænmetinu til hliðar í mótinu.

Skolið og þerrið kjúklinginn. Kljúfið kjúklinginn á milli bringanna og leggið hann flatann í miðju eldfasta mótsins Hrærið balsamikediki, sojasósu, ólífuolíu og pressuðum hvítlauksrifjum saman og penslið blöndunni yfir kjúklinginn Stráið salti og pipar yfir allt Setjið í 200° heitan ofn í 60 mínútur.

Köld sósa: 1 dós sýrður rjómi 150 g mulinn fetaostur 1 hvítlauksrif sítróna salt pipar timjan sett yfir Hrærið sýrðum rjóma, fetaosti og pressuðu hvítlauksrifi saman. Smakkið til með sítrónusafa, salti og pipar. Stráið fersku timjan yfir áður en sósan er borin fram.


BATH

Helgarferð 8. - 11. feb

Beint frá Akureyri

SKOÐAÐU ÚRVALIÐ Á SÍÐUNNI OKKAR: WWW.AKTRAVEL.IS

YORK

Pakkaferðir 11.- 15. feb & 18.- 22. feb

Beint frá Akureyri


ÞrifX - Bílaþvottur Pantaðu bílaþvott á thrifx.is eða hringdu í síma 414-2990.

Verðdæmi fyrir fólksbíl: Sápuþvottur frá 2.890 kr. Tjöru- og sápuþvottur frá 3.990 kr.

Bættu við bóni fyrir aðeins 2.190 kr.

Nánari upplýsingar á thrifx.is.

Minnum einnig á

Ruslatunnuþrif allt árið um kring.

thrifx@thrifx.is - S: 414 2990

Hreingerning - Ræsting - Gluggaþvottur - Gólfbón - Húsfélagaþjónusta



ÞAÐ VANTAR FLUGMENN! Bóklegt flugnám

SKRÁNING

HAFIN

Kennsla á næsta byrjendanámskeiði (basic) hefst mánudaginn 21. janúar. Kennt er samkvæmt kröfum EASA/JAR-FCL ( reglum Flugöryggissamtaka Evrópu z ) og veitir því námið alþjóðleg réttindi. Kennt er á kvöldin samtals 150 klst. Ath! Námið er metið sem valgrein í framhaldsskólum allt að 10 einingum. Inntökuskilyrði 16 ár. Til athugunar fyrir þá flugnema sem áætla að hefja hefðbundið atvinnuflugnám í haust, þá er nauðsynlegt að hafa lokið þessum áfanga. Samstarfsaðilar:

Akureyrarflugvelli · Sími: 4600300 · flugnam@flugnam.is

FLUGSKÓLI AKUREYRAR - SÍÐAN 1945 -


20-70% AFSLÁTTUR SÝNINGARRÚM

40% AFSLÁTTUR

HANDKLÆÐI 70% AFSLÁTTUR

STÓLAR 40-50% AFSLÁTTUR GJAFAVARA 20-60% AFSLÁTTUR SÆNGURVER 20-40% AFSLÁTTUR

FATAEFNI

20-70% AFSLÁTTUR

PÚÐAR

20-60% AFSLÁTTUR

EKKI LÁTA ÞETTA EINSTAKA TÆKIFÆRI FRAMHJÁ ÞÉR FARA

GJAFAVARA

20-60% AFSLÁTTUR

SÆNGURVER

Hofsbót 4 . Akureyri Sími: 462 3504

20-40% AFSLÁTTUR


MEIRAPRÓFSNÁMSKEIÐ Næsta námskeið verður haldið 17. janúar.

Skráning og upplýsingar á www.ekill.is

Ekill ökuskóli

| Goðanesi 8-10 | 603 Akureyri | Sími: 4617800 | Gsm: 894 5985 | www.ekill.is

Gleðilegt nýtt ár Sunnudagur

13. janúar

Samkoma kl. 20:00

Mánudagur

16. janúar

Bæn og matur kl. 12:00

14. janúar

Heimilasamband kl. 15:00

Þriðjudagur

Miðvikudagur

15. janúar

Sunnudagur

20. janúar

Samkoma kl. 11:00 Tiiu og Risto Laur sjá um tónlist Fermingarbörn taka þátt í samkomunni

Bænastund kl. 10:00 Opið hús kl. 14:00 - 16:30 Fyrir 1. - 7. bekk

Opið hús kl. 17:00 - 18:00 Fyrir 7. - 10. bekk

Prjónahópur kl. 19:30 - 21:30

Allir velkomnir Hjálpræðisherinn á Akureyri, Hvannavöllum 10


Fyrirlestur:

TAKTU ÁBYRGÐ Á EIGIN HEILSU Una Emilsdóttir, læknir, heldur fyrirlestur um hvernig við tökum ábyrgð á eigin heilsu. Una hefur síðastliðið ár starfað á LSH, en þar áður á taugadeild og geðdeild í Kaupmannahöfn.

Á fyrirlestrinum verður m.a. hægt að fræðast um: Lykilatriði varðandi góða heilsu, m.a. umfjöllun um ónæmiskerfið og tengingu þess við krabbamein, hvernig það er lykilþáttur líkamlegrar og andlegrar heilsu en að því steðja ógnir úr ýmsum áttum. Faldar hættur í nærumhverfi okkar, t.d. í matvælum og snyrtivörum. Mikilvægi þarmaflórunnar. Hver og einn getur tekið ábyrga afstöðu varðandi mataræði og nærumhverfi og Unu langar að koma leiðbeiningum áleiðis til áhugasamra. Í fyrirlestrinum verður farið yfir þær hættur sem að okkur steðja í þessum efnum ásamt leiðum til úrbóta.

Viðburðurinn fer fram í Kjarna, húsi Náttúrulækningafélags Akureyrar, NLFA Laugardaginn 19.01.2019 kl 11:00-13:00.

Verð 5000 kr. / 4000 kr fyrir félaga NLFA. Allir velkomnir


FIMMTUDAGAR 20.00

Í NÆSTA ÞÆTTI, 10.JANÚAR: Askur Taproom er ný ölstofa á Egilsstöðum sem býður upp á hinn vinsæla bjór Austra, sem hefur rækilega stimplað sig inn sem bjór Austfirðinga. Tökum púlsinn á ritstjóra Austurgluggans, hittum hina 101 árs gömlu Önnu á Eskifirði og kíkjum í herbúðir knattspyrnuliðs Einherja á Vopnafirði.

AÐ AUSTAN ER ÞÁTTUR UM MANNLÍF, ATVINNULÍF, MENNINGU OG DAGLEGT LÍF Á AUSTURLANDI FRÁ VOPNAFIRÐI TIL DJÚPAVOGS.

Ekki missa af Að Austan alla fimmtudaga kl. 20.00 á N4.


Spennandi starf hjá Norðurorku hf. Norðurorka hf óskar eftir að ráða starfsmann á framkvæmdasvið félagsins Viðkomandi mun starfa að nýlögnum og viðhaldi í veitum félagsins en vinna auk þess að öðrum tilfallandi verkefnum. Starfssvæðið er víðfemt og nær frá Ólafsfirði að Fnjóskadal.

Starfið heyrir undir verkstjóra á framkvæmdasviði. Norðurorka hf. er reyklaus vinnustaður og starfar skv. vottuðu gæðakerfi (ISO 9001).

Starfs- og ábyrgðarsvið: * Verkefni tengd nýlögnum og viðhaldi veitukerfa * Ýmis tilfallandi verkefni * Samskipti við viðskiptavini á verkstað Menntunar og hæfniskröfur: * Ökupróf er skilyrði * Meirapróf og/eða vinnuvélapróf er æskilegt og reynsla af stjórnun vörubíla, krana og vinnuvéla er kostur * Reynsla af jarðlagnatækni er kostur * Reynsla af veitukerfi er kostur Meginhlutverk Norðurorku hf. er að þjónusta heimili og atvinnulíf með vinnslu og dreifingu á heitu vatni og neysluvatni, rekstri dreifikerfis raforku og rekstri fráveitu. Umsjón með ráðningunni hefur Erla Björg Guðmundsdóttir, mannauðsstjóri Upplýsingar um starfið veitir Tryggvi A. Guðmundsson verkstjóri í síma: 460 1366 eða á netfanginu tag@no.is Umsækjendur eru beðnir að sækja um starfið á vefslóðinni: http://nordurorka-hf.rada.is/ Umsóknarfrestur er til og með 23. janúar 2019

VIRÐING – FAGMENNSKA – TRAUST

RANGÁRVÖLLUM | 603 AKUREYRI | SÍMI 460 1300 | no@no.is | www.no.is


mynd: Maria Kreutzmann

SUNNUDAGAR 21:00 Í ÞÆTTI VIKUNNAR: Heimsækjum Film Workshop í Nuuk, þar sem Mark Fussing Rosbach kennir kvikmyndagerð og allt sem tengist því. Nýja árið er gengið í garð, og ekki óalgengt að fólk vilji taka heilsuna með trompi. Hittum Vivi Fleischer í Nuuk Fitness og komumst að því hvernig Grænlendingar takast á við jólakílóin!

mynd: film.gl

ÞÆTTIRNIR NÁGRANNAR Á NORÐURSLÓÐUM ER SAMVINNUVERKEFNI N4 OG GRÆNLENSKA RÍKISSJÓNVARPSINS KNR. HVER ÞÁTTUR BÝÐUR UPP Á EFNI FRÁ BÁÐUM STÖÐVUM, OG ÞANNIG KYNNUMST VIÐ LÖNDUNUM Á SKEMMTILEGAN HÁTT.

Ekki missa af Nágrönnum á Norðurslóðum alla sunnudaga kl. 21.00 á N4.


HÖRKUFÍN ÚTSALA

Ilse jacobsen 30-50% afsláttur

Við rýmum fyrir ILSE JACOBSEN 2019!

Kista - í horninu á Hofi

897 0555

w w w. k i s t a . i s


Krakkasíða

STAFARUGL: Getur þú fundið orðið?

Í L PA


Dansstúdíó Alice

m Byrju ! 14. jan

LANGAR ÞIG AÐ LÆRA DANS?

Við eigum nokkur laus pláss!

NÝTT! SÖNGLEIKJADANS

Fyrir 8-12 ára

Dreymir þig um að vera söngleikjastjarna? Þá eru þetta tímar fyrir þig! Kenndir verða dansar við söngleikjalög, farið verður í framkomu, leiklistarleiki, börnin hvött til að syngja með á meðan þau dansa og búin til söngleikjaatriði! Ólöf Jara Skagfjörð, leikkona, söngkona og stjarna „Kabarett“ verður GESTAKENNARI ásamt fleirum!

Eigum nokkur pláss laus í eftirtalda hópa: Dans og Tónlist fyrir 12-24 mánaða - 4 pláss laus 4-5 ára (´13-´14) 6 ára (´12) Tæknitímar fyrir 8-12 ára 7-8 ára (´10-´11) Street/HipHop fyrir 8-12 ára 9-10 ára (´08-´09) 11-12 ára (´06-´07) Afrekshópur 16+ 13-16 ára (´03-´05) Fullorðinshópur 22+

Skráning!

Skráning og nánari upplýsinga rá dansstudio alice@gmai l.com

Sýning!

Vorönn enda rá glæsilegri sýningu í Hofi 18. m aí!

Kraftmiklir og skemmtilegir tímar með áherslu á jákvæðar og uppbyggilegar kennsluaðferðir!

NÝTT 6 vikna námskeið

Í BARRE-BURN! Síðasta námskeið seldist upp á sólarhring! Frábærir tímar sem styrkja og tóna vöðva líkamanns, bæta jafnvægi og liðleika og geta haft jákvæð áhrif á stoðkerfið. Tímarnir henta nánast öllum, bæði þeim sem eru í formi og þeim sem eru að byrja. Einungis er unnið með eigin líkamsþyngd og litla bolta. Tímarnir eru byggðir upp á stöðuæfingum við stangir og úti á gólfi. Námskeiðið er opið öllum eldri en 16+ Kennt er á mánudögum og fimmtudögum. kl.17:15-18:15. kkur Fylgið o m ra á instag

Kennari: Ingibjörg Rún Skráning og nánari upplýsingar á dansstudioalice@gmail.com

Við erum staðsett í sama húsi og Átak/World Class hjá sundlauginni, Skólastíg 4!

dansstudioalice


--

HEIMILI

Rampur í stigann Við í heimilum rákumst á sniðuga heimasmíðaða lausn í vikunni. Þar hafði par á Akureyri með ungt barn útbúið sér ramp til þess að auðvelda hið daglega verk að fara út og inn með barnavagninn. Heimilislíf með barni

„Þegar að maður eignast barn fer maður að hugsa öðruvísi um lífið. Mér sjálfum hafði aldrei þótt það neinn ókostur að búa ekki á jarðhæð og í raun frekar kostur ef eitthvað er. En þegar að við áttum von á okkar fyrsta barni fór maður að hugsa útí allskonar hluti sem maður hafði aldrei velt fyrir sér áður. Er heimilið öruggt, hvar á maður að koma upp skiptiaðstöðu, hvar á maður að geyma vagninn, kerruna, dótið, bleyjurnar o.s.frv? Þegar að það er vona á barni þarf maður að endurskipuleggja heimilið í samræmi við þennan nýja fjölskyldumeðlim.“ Einfalda dagleg verk

„Eitt atriði sem við fórum þá að velta fyrir okkur var hvernig við ættum að framkvæma dagleg verk á sem einfaldastan og þægilegasta máta. Þá blasti stiginn fyrir okkur og síðan barnavagninn, barnastólinn, hjólið, hjólavagninn, skiptitaskan, innkaupapokarnir (já maður lifandi allir innkaupapokarnir) og síðan allt þetta dót sem tilheyrir einu barni og það með barnið sjálft uppá arminum á meðan Allt þurfti þetta meira og minna að fara upp og niður þennan blessaða stiga á degi hverjum, sumt oftar en einu sinni.“

Handhægur rampur

„Ég var búinn að velta þessu mikið fyrir mér á meðgöngu konunnar. Á endanum ákvað ég að smíða ramp í stigann og fékk til þess föður minn með mér í lið. Hann mátti ekki taka mikið pláss enda stiginn þröngur. Það þurfti líka að vera hægt að taka hann til hliðar með einföldum hætti til þess að geta flutt upp og niður þunga hluti sem eru ekki á hjólum. Já svona rampur sem til staðar þegar að maður þyrfti á honum að halda en ekki fyrir manni daglegu lífi. Það reyndist aðeins meira en að segja það.“ Vakti mikla lukku

„Á endanum smíðuðum við tvær brautir, eina fyrir hvort hjól. Síðan mældum bilið á milli dekkjanna á vagninum, kerrunni og hjólavagninum og strengdum keðju í samræmi við það þannig að bilið á milli væri alltaf rétt þegar að ramparnir væru úti. Með þessu móti var líka auðvelt að leggja þá saman í aðra hlið stigans. Síðan settum við lista við endann á brautinni til þess að hindra það að dekkin gætu dottið útaf. Þetta virkaði eins og í sögu og átti eftir að auðvelda okkur lífið alveg heilan helling. Þegar að barnið fór síðan að geta gengið sjálft upp og niður stigann þá bara nýttum við vagninn og hlóðum hann innkaupapokum og dóti og keyrðum það síðan upp. Þetta vakti það mikla lukku að nágrannar voru farnir að biðja okkur um að smíða líka fyrir sig svona ramp þrátt fyrir að þau væru ekki með ung börn á heimilinu.“ Ert þú með ábendingu um umfjöllunarefni? Hafðu þá samband á skuli@n4.is


Ert þú með ábendingu um umfjöllunarefni? Hafðu þá samband á skuli@n4.is




AFLIÐ Samtök gegn kynferðis& heimilisofbeldi á Norðurlandi

Tímapantanir milli kl. 8 og 12 virka daga í síma 461-5959 eða í gegnum tölvupóst á netfangið aflid@aflidak.is. Einnig má panta tíma í gegnum Messenger á Facebook síðu Aflsins og á vefsíðu samtakanna www.aflidak.is Counseling Center for Survivors of Sexual Abuse and Domestic Violence

Appointments for counseling between 8 and 12 on weekdays at 461-5959 or through e-mail: aflid@aflidak.is. Appointments can also be made through Messenger on our Facebook page and through our website www.aflidak.is


FlÍSA ÚTSAL A

25-80%

AFSLÁT TUR

vidd.is/utsala

Bæjarlind 4 · Kópavogi · 554 6800 Njarðarnesi 9 · Akureyri · 466 3600


MIÐVIKUDAGUR

9. janúar

13.00 13.55 14.20 14.50 15.25

20:00

16.30 17.15 17.45 17.55 18.45 18.50 18.54 19.00 19.25 19.30 19.35 19.50 20.05 21.10 22.00 22.15 22.20

Eitt og annað úr tónlistarlífinu Karlakórinn Drífandi frá Egilsstöðum heitir eftir stjórnanda kórsins, Drífu Sigurðardóttur. Í harmonikutríóinu Ítríó eru þrír íslenskir harmonikuleikarar sem öll stunda tónlistarnám í Kaupmannahöfn.

23.15 00.05 00.20 00.25

EITT & ANNAÐ

17:05 How I Met Your Mother 17:30 Dr. Phil 18:15 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 19:00 The Late Late Show with James Corden 19:45 Life in Pieces (6:22) 20:10 Charmed (2:22) 21:00 Chicago Med (2:22) 21:50 Bull (5:22) 22:35 Elementary (16:21) 23:20 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon

www.N4.is Til að sjá uppáhalds þættina þína aftur og aftur Til að sjá N4 í beinni

Útsvar 2011-2012 (9:27) Maðurinn og umhverfið Með okkar augum (1:6) Veröld Ginu Á tali hjá Hemma Gunn 1987-1988 (1:11) Grínistinn (4:4) Paradísarheimt (1:6) Táknmálsfréttir Disneystundin Úti í umferðinni Krakkafréttir Vikinglotto Fréttir Íþróttir Veður Kastljós Menningin Blindrahundur Nútímafjölskyldan (2:10) Tíufréttir Veður Ítalskar borgarperlur: Undir yfirborðinu – Napólí (1:3) Sannleikurinn um heilabilun Kastljós e. Menningin e. Dagskrárlok


ÞJÓNUSTA Almennar bílaviðgerðir Tölvuaflestur Bilanagreining Smurþjónusta Pústþjónusta Hjólbarðaþjónusta Réttingar og sprautun A

A vottun hjá öllum Tryggingarfélögum Rúðuísetningar og rúðuviðgerðir

Reynsla Fagmennska BSA hf. · Laufásgötu 9 · sími 462 6300


FIMMTUDAGUR

10. janúar 20:00 Að Austan Askur Taproom er ný ölstofa á Egilsstöðum sem býður upp á hinn vinsæla bjór Austra, sem hefur rækilega stimplað sig inn sem bjór Austfirðinga. Tökum púlsinn á ritstjóra Austurgluggans, hittum hina 101 árs gömlu Önnu á Eskifirði og kíkjum í herbúðir knattspyrnuliðs Einherja á Vopnafirði.

13.00 14.00 14.35 15.20 16.20 16.45 17.20 17.50 18.00 18.50 19.00 19.25 19.30 19.35 19.50 20.05 20.55 21.10 22.00 22.15 22.20 23.05 00.00 00.15 00.25

Útsvar 2011-2012 (10:27) 360 gráður (20:27) Taka tvö (1:10) Popppunktur 2010 (8:16) Brautryðjendur (3:6) Landinn 2010-2011 Ferð til fjár (2:6) Táknmálsfréttir KrakkaRÚV Krakkafréttir Fréttir Íþróttir Veður Kastljós Menningin Saga Mezzoforte (1:2) Rabbabari (1:9) Gæfusmiður (2:10) Tíufréttir Veður Glæpahneigð (13:22) Ófærð (3:10) Kastljós e. Menningin e. Dagskrárlok

15:05 16:00 16:20 16:45 17:05 17:30 18:15

Ally McBeal (7:21) Malcolm in the Middle E. Loves Raymond King of Queens (7:25) How I Met Your Mother Dr. Phil The Tonight Show Starring Jimmy Fallon The Late Late Show James Corden The Kids Are Alright A Million Little Things The Resident (2:22) How To Get Away With Murder (2:15) Rillington Place (2:3) The Tonight Show Starring Jimmy Fallon

20:30 Landsbyggðir Kjarasamningar þorra launafólks eru lausir og samningaviðræður um nýja kjarasamninga eru hafnar.

19:00 with 19:45 20:10 21:00 21:45

Karl Eskil Pálsson ræðir við Björn Snæbjörnsson formann Starfsgreinasambands Íslands og EiningarIðju um stöðuna í samningamálum.

22:30 23:25

VILT ÞÚ AUGLÝSA Í N4 SJÓNVARPI OG N4 DAGSKRÁNNI? Náðu til breiðari hóps með N4

AUGLÝSINGA PANTANIR

Sláðu á þráðinn og fáðu tilboð, sniðið að þínum þörfum á auglýsingamarkaði.

412 4404

HÆ!

n4@n4.is


ÞORRABLÓT EYJAFJARÐARSVEITAR 2. febrúar, 2019 Í íþróttahúsi Eyjafjarðarsveitar

Húsið opnar kl. 19:30 og borðhald hefst stundvíslega kl. 20:30

Hlaðborð! Hlaðborð! Hlaðborð!

Hlaðið hrútspungum og öðrum hefðbundnum þorramat frá Bautanum! Ýmsir réttir í boði fyrir þá sem ekki hafa þroska í pungana. Kaffi í boði eftir borðhald. Allur borðbúnaður á staðnum, þú þarft bara að grípa með þér pelann.

Óli ,,gamli” sveitarstjóri sér um veislustjórn og Bjarni Karls stjórnar fjöldasöng. Móðurskipið leikur fyrir dansi fram undir morgun. rir ekki fy ili er tið er g a ló n B f ! Hra Ath Jón á i. , a m viðkvæ í nefndinn kkur! ð sjá y a il t d um Hlökk rablótsnefn ar it Þor e v ðars r ja f ja Ey 2019

Miðapantanir 16. og 17. janúar frá kl. 20-22. Knútur - 891-7943 Víðir - 899-9821 Anna - 847-2274 Aðgöngumiðarnir eru jafnframt happdrættismiðar með vinningum úr héraði! Miðarnir verða afgreiddir 23. og 24. janúar frá kl. 20-22 í anddyri íþróttahúss Hrafnagilsskóla.

Miðaverð 7.900,- ATH! Enginn posi!


FÖSTUDAGUR

11. janúar

13.00 Saga Mezzoforte (1:2) 13.50 HM í handbolta BEINT (Japan - Makedónía) 15.35 Íþróttaafrek sögunnar 16.05 Táknmálsfréttir 16.15 HM stofan 16.50 HM í handbolta BEINT (Ísland - Króatía) 18.35 HM stofan 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Útsvar (13:15) 21.05 Neteinelti 22.10 Endeavour – Lokakafli 23.45 Njósnari á flótta 01.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

20:00 Föstudagsþátturinn Kynnumst frábæru framtaki, versluninni "Aftur nýtt" á Akureyri, þar sem hægt er að selja notaðar vörur. Margt fleira verður á boðstólnum og svo fáum við tónlistaratriði frá hinum unga og efnilega Antoni Lína.

12:00 Everybody Loves Raymond (2:22) 12:20 King of Queens (7:22) 12:40 How I Met Your Mother 13:05 Dr. Phil 13:50 Family Guy (1:19) 14:15 The Biggest Loser (2:15) 15:05 Ally McBeal (8:21) 16:00 Malcolm in the Middle 16:20 E. Loves Raymond (3:26) 16:45 King of Queens (8:25) 17:05 How I Met Your Mother 17:30 Dr. Phil 18:15 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 19:00 Younger (2:12) 19:30 The Biggest Loser (3:15) 20:15 The Vow 22:00 Colombiana 23:50 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 00:35 NCIS (21:23) 01:20 NCIS Los Angeles (8:24) 02:05 Rosewood (22:22)

Umsjón

María Pálsdóttir

@n4sjonvarp

n4sjonvarp


TAKK FYRIR ÁHORFIÐ 2018!

MÁNUDAGAR 20:30

Taktíkin heldur áfram af krafti árið 2019, fjöllum um allt milli himins og jarðar í heimi íþrótta á landsbyggðunum. Skúli Bragi ræðir við íþróttafólk, þjálfara, stuðningsmenn og spekinga. Taktíkin er þáttur sem enginn íþróttaáhugamaður ætti að láta framhjá sér fara.

FYLGSTU MEÐ TAKTÍKINNI Á FACEBOOK Taktíkin er í boði: SÍMI 462 6200

AKUREYRI

SÍMI 462 3599


LAUGARDAGUR

12. janúar

Dagskrá liðinnar viku rifjuð upp: 17:00 Tónlistaratriði úr Fös.þætti Margir tónsnillingar hafa látið ljós sitt skína í Föstudagsþættinum.

Valin tónlistaratriði

17:30 Taktíkin Sverre Jakobsson handboltamaður og þjálfari kemur í viðtal til Skúla Braga.

18:00 Að Norðan Cry baby í Varmahlíðarskóla, íbúafjölgun á Blöndósi, landlæknir og fleira.

18:30 Sjávarútvegur Annar þátturinn af fjórum um sjávarútveginn á Íslandi, burðarás atvinnulífsins.

19:00 Eitt&annað úr tónlistarlífinu

EITT & ANNAÐ ÚR

Ferðumst frá Þórshöfn til Mývatnssveitar og upplifum saman.

ppskrif AÐ

t

19:30 Uppskrift að góðum degi 3

U

Karlakórinn Drífandi, íslensk/danskt harmonikutríó og margt fleira.

07.15 KrakkaRÚV 10.00 Maxímús bjargar ballettinum 11.00 Útsvar (13:15) 12.15 Til borðs með Nigellu 12.45 Ítalskar borgarperlur: Undir yfirborðinu – Napólí (1:3) 13.45 HM í handbolta BEINT (Austurríki - Síle) 15.30 Hollt mataræði 16.25 UseLess 17.20 Innlit til arkitekta 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.30 Krakkafréttir vikunnar 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Tímaflakkarinn - Doktor Who (1:10) 20.50 Bíóást: Paradísarbíóið 23.00 The Water Diviner 00.55 Poirot – Spilin á borðið 02.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

GÓÐUM DEGI

20:00 Að austan Askur Taproom á Egilsstöðum, Anna Hallgrímsdóttir á Eskifirði er 101 árs o.fl.

20:30 Landsbyggðir Björn Snæbjörnsson formaður Einingar-Iðju er gestur Karls Eskils.

21:00 Vaðlaheiðargöng Senn verða Vaðlaheiðargöngin tekin formlega í notkun. Fræðumst um göngin.

14:15 Helgi Björns - ammæli í Höllinni 16:00 Malcolm in the Middle 16:20 E. Loves Raymond (4:26) 16:45 King of Queens (9:25) 17:05 How I Met Your Mother 17:30 Futurama (1:12) 17:55 Bordertown (8:13) 18:20 Family Guy (2:19) 18:45 Glee (10:22) 19:30 The Biggest Loser (4:15) 20:15 Legally Blonde 21:55 Pain & Gain 00:05 Shanghai Noon 01:55 The Hurt Locker

Hinn

missa af þvíára sem íþróttaskóli Þórs fyrir Ekki 2ja til 4ra/(5) börn er framundan eða því áhugaverðasta úr Hefst laugardaginn n4sjonvarp 12. janúar klukkan 9:00. sjónvarpinu okkar! Kennt verður í íþróttahúsi Síðuskóla. Markmið skólans er að auka hreyfigetu barnanna með fjölbreyttum leikjum, jafnvægisæfingum, boltaæfingum, ýmsum fínhreyfingum og þrautabrautum. Aðalmarkmiðið er þó að börnin hafi gaman af því að mæta með foreldrum sínum og fá góða hreyfingu.

Verðið er 6.500 krónurn4sjonvarp fyrir 10 skipti, klukkutími í senn.

Kennarar: Bibbi íþróttakennari ásamt aðstoðarmönnum Nánari uppl. og skráning á bibbi@akmennt.is

Komdu í stóran hóp fylgjenda okkar á Facebook og Instagram!



SUNNUDAGUR

13. janúar 21:00

mynd: film.gl

Nágrannar á Norðurslóðum Heimsækjum Film Workshop í Nuuk, þar sem Mark Fussing Rosbach kennir kvikmyndagerð og allt sem tengist því. Nýja árið er gengið í garð, og ekki óalgengt að fólk vilji taka heilsuna með trompi. Hittum Vivi Fleischer í Nuuk Fitness og komumst að því hvernig Grænlendingar takast á við jólakílóin!

07.15 KrakkaRÚV 10.30 Börnin í bekknum tíu ár í grunnskóla (2:3) 11.00 Silfrið 12.10 Menningin - samantekt 12.35 Handboltalið Íslands 12.50 HM í handbolta BEINT (Makedónía - Barein) 14.35 Íþróttaafrek sögunnar 15.00 Íþróttaafrek 15.20 HM í handbolta BEINT (Króatía - Japan) 17.05 Táknmálsfréttir 17.15 HM stofan 17.50 HM í handbolta BEINT (Spánn - Ísland) 19.35 HM stofan 20.00 Fréttir 20.25 Íþróttir 20.30 Veður 20.40 Paradísarheimt (2:6) 21.15 Ófærð (4:10) 22.10 Kafbáturinn (2:8) 23.15 Fortíðin 01.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

15:00 16:00 16:20 16:45 17:05 17:30 18:15 18:35 19:10 19:45 20:10 21:00 21:50 22:45 23:30 00:15

KYNNINGAR MYNDBÖND

AUGLÝSINGAR

Hvað getum við gert fyrir þig?

GRAFÍK

BEIN ÚTSENDING

Heyrðu í okkur með verkefnið þitt! N4 rekur öfluga framleiðsludeild og við bjóðum heildarlausnir á þínu efni.

Top Chef (2:17) Malcolm in the Middle E. Loves Raymond (5:26) King of Queens (10:25) How I Met Your Mother 90210 (10:22) Will & Grace (1:18) Trúnó (1:4) Trúnó (2:4) A.P. Bio (13:13) This Is Us (7:18). Law & Order: Special Victims Unit (8:22) Trust (7:10) Agents of S.H.I.E.L.D. The Walking Dead (1:16) The Messengers (2:13)



MÁNUDAGUR

14. janúar

12.40 Silfrið 13.45 HM stofan 14.20 HM í handbolta BEINT (Ísland - Barein) 16.05 HM stofan 16.30 Handboltalið Íslands 16.50 HM í handbolta BEINT (Króatía - Makedónía) 18.40 Táknmálsfréttir 18.50 Krakkafréttir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.05 Baráttan við aukakílóin 20.50 Bækur sem skóku samfélagið 21.00 Framúrskarandi vinkona 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Hús og hönnun: Konur í arkitektúr 23.15 Lof mér að lifa (1:2) 00.05 Kastljós e. 00.20 Menningin e. 00.30 Dagskrárlok

20:00 Valin tónlistaratriði Margir tónlistarmenn hafa látið ljós sitt skína skært í Föstudagsþættinum. Valin atriði eru sýnd í þessum þætti. Búðu þig undir huggulega tónlistarveislu!

FÖSTUDAGS ÞÁTTURINN

Valin tónlistaratriði

20:30 Taktíkin Þátturinn sem allir íþróttaáhugamenn eru að tala um, Skúli Bragi fær til sín í settið ýmsa íþróttamenn, þjálfara, stuðningsmenn og spekinga.

17:05 How I Met Your Mother 17:30 Dr. Phil 18:15 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 19:00 The Late Late Show with James Corden 19:45 Superstore (20:22) 20:10 The F-Word USA (2:11) 21:00 Escape at Dannemora 21:50 Blue Bloods (2:22) 22:35 Chance (6:10) 23:20 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 00:05 The Late Late Show with James Corden

Skilatími auglýsinga! Auglýsingar unnar hjá N4

MÁN kl. 12:00 Tilbúnar auglýsingar

ÞRI kl. 10:00

AUGLÝSINGA PANTANIR

Texti í auglýsingar þarf að vera á tölvutæku formi og myndefni í góðri upplausn. Sé ekki búið að samþykkja prófarkir kl 10 á þriðjudögum er ekki hægt að lofa ákveðinni staðsetningu í blaðinu

412 4404

n4@n4.is


Fylltu út reitina með tölustöfum frá 1-9. Markmiðið er að fylla út alla reitina án þess að sami tölustafurinn komi fyrir oftar en einu sinni í hverjum dálki, lóðréttri eða láréttri línu.

2

4

6 4 7

9 8

5

5

8

6

8

2

5

6

9

1

5 4

6 7

9

6

7

1 2

4 1

9 2

8 7 4

8

3

5

7 3 2

2 8

3

5

3 7 9

8

4

6

5

Létt

7 3

1 5

9

2 4

5

6

1

4 6 7

6

1 8

7

7 6

4

2

8 6 5

4

5 6

6

6

9

5 2

3 8

2 1 4

1 5

9

9

1 4

1

7 7

5 6

4

9 6

8 3

5

7

7

1

8

3 7

1

2 8 1

5 7

5 4 6

2 6

7

2 5

9 6 5

9

1 4

3 Miðlungs

3

Erfitt

6

8

Miðlungs

2

3

Létt

5 6

8

3

4

9 3

8

5

3

8 1

1

3

4

9

9

2

8 Erfitt


ÞRIÐJUDAGUR

15. janúar

13.00 Útsvar 2011-2012 (11:27) 13.55 Menningin - samantekt 14.20 HM í handbolta BEINT (Rússland - Brasilía) 16.05 Íþróttaafrek sögunnar 16.30 Paradísarheimt (2:6) 17.00 Íslendingar 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Ofurmennaáskorunin 18.29 Hönnunarstirnin (7:15) 18.46 Hjá dýralækninum (2:15) 18.50 Krakkafréttir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.00 Borða, rækta, elska 20.55 Sætt og gott 21.10 Tíundi áratugurinn (6:8) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Kóðinn (2:6) 23.15 Skarpsýn skötuhjú (4:6) 00.10 Kastljós e. 00.25 Menningin e. 00.35 Dagskrárlok

20:00 Að Norðan Lítum á starfsemi Textílssetursins í gamla Kvennaskólanum á Blönduósi. Komumst að því að það er heilmikil stærðfræði á bak við vefnað, vefforritun ólík þeirri sem við þekkjum í nútímasamfélagi!

20:30 Sjávarútvegur Yfir 90% af afurðum í sjávarútvegi eru flutt út, sjávarútvegi hefur fylgt mikil tækniþróun og hugvit sem hefur þróast í útflutningsvöru.

SJÁVARÚTVEGUR Burðarás atvinnulí��ins

Í þessum þáttum er fjallað um ýmsar hliðar atvinnugreinarinnar og rætt við fjölda fólks sem gjörþekkir íslenskan sjávarútveg.

N4 Dagskráin er svansmerkt Svanurinn er opinbert umhverfismerki Norðurlandanna. Með því að velja Svansmerkta vöru og þjónustu stuðlar þú að betra umhverfi og bættri heilsu fyrir þig og þína

16:20 16:45 17:05 17:30 18:15 19:00 19:45 20:10 21:00 21:50 22:35 23:25

E. Loves Raymond (7:26) King of Queens (12:25) How I Met Your Mother Dr. Phil The Tonight Show Starring Jimmy Fallon The Late Late Show with James Corden Black-ish (21:24) Crazy Ex-Girlfriend (2:13) Code Black (10:13) The Gifted (2:16) The Chi (10:10) The Tonight Show Starring Jimmy Fallon


Vinsælustu myndirnar okkar á Instagram árið 2018!

n4sjonvarp N4 Leiðandi á landsbyggðunum www.n4.is

Ekki missa af vinsælustu myndunum 2019! Fylgdu okkur á:

n4sjonvarp


Svipmyndir frá árinu sem leið á N4!

Ari Eldjárn tekur því aðeins of bókstaflega að “koma sér vel fyrir í settinu” ... Gullfallegur hvolpur hjá Húsdýragarðinum Daladýrð sem stal senunni í Að Norðan. Stefán Friðrik, framleiðandi Uppskrift að góðum degi gerir klárt í Sjóböðunum.

Skúli Bragi, umsjónarmaður Uppskrift að góðum degi og Árni Þór tökumaður. Egill tæknistjóri gengur frá græjunum eftir góðan tökudag í Hofi á Akureyri. María Björk og Karl Eskil undirbúa viðtal við Katrínu Jakobsdóttur á LÝSU í Hofi.

Skyggnst á bak við tjöldin, það er heilmikil vinna að taka upp fyrir sjónvarp! Reynsluboltarnir okkar, María Björk og Karl Eskil. Aldrei langt í grínið hjá þeim! Skúli Bragi og María Páls á léttu nótunum við tökur á Áramótaþætti N4.


Kjötborðið Gildir til 13. janúar á meðan birgðir endast.

Hagkaup Akureyri

30%

Grísahnakki

20%

Ungnautagúllas

afsláttur

afsláttur

1.539

kr/kg

verð áður 2.199

2.399

kr/kg

verð áður 2.999


9.- 17. janúar 12

SAMbio.is

AKUREYRI

12

12

Mið. - Fim kl. 22:10 Fös. kl. 22:00 Lau. - Sun. kl. 19:30 og 22:00 Mán. og Þri. kl. 22:00

L Fös. - Sun. kl. 19:30 Mán. - Þri. kl. 19:30 og 22:00

12

Mið. - Fim. kl. 19:45 Fös. - Þri. kl. 17:00

L

M/ íslensku tali Mið. - Fös. kl. 17:00 Lau. og sun. kl. 14:00

L

Mið. - Fim. kl. 22:10 Fös. - Sun. kl. 22:20 Mán. og þri. kl. 19:30

Mið. - Fim. kl. 17:00 og 19:30 Fös kl. 19:30 Lau - Sun. kl. 16:40 Mán. og þri. kl. 17:00

Lau. til Sun. kl. 14

Keyptu miða á netinu á www.sambio.is. Munið þriðjudagstilboðin! w SPARBÍÓ* 2D kr. 950. Merktar eru með appelsínugulu. SPARBÍÓ* 3D kr. 1250. Merktar grænu. ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ 2D myndir kr.770. 3D myndir á kr.870.


Opnunartímar: Mánud. - föstud.: 11:30 - 13:30 & 17:00 - 21:30 Laugardaga: 17:00 - 21:30 STRANDGÖTU 13 - 600 AKUREYRI - kruasiam@kruasiam.is - www.kruasiam.is

Við erum á fésbókinni

Frá og með 10. sept. verður Krua Siam lokað á sunnudögum í vetur!

Hádegishlaðborð Kr. 1.890,- / Kr. 1.990,- m. gosi Alla virka daga frá kl. 11:30 - 13:30

Sótt/Sent Tilboð 1

(fyrir tvo eða fleiri)

Tilboð 2

(fyrir tvo eða fleiri)

• Djúpsteiktar rækjur • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Kjúklingur í massaman karrý • Hrísgrjón

• Djúpsteiktar rækjur • Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í súrsætri sósu • Hrísgrjón

4.180,- kr. fyrir tvo 2.090,- kr. á manninn

Fyrir þrjá eða fleiri:

Tilboð 3

Tilboð 4

Fyrir þrjá eða fleiri:

(fyrir tvo eða fleiri)

• Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í gulu karrý • Steiktur kjúklingur í ostrusósu m. papriku & lauk • Hrísgrjón 4.380,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 2.190,- kr. á manninn

4.180,- kr. fyrir tvo 2.090,- kr. á manninn

(fyrir tvo eða fleiri)

• Djúpsteiktar rækjur • Steikt nautakjöt í ostrusósu • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Fiskur í sætri chilisósu • Hrísgrjón 4.380,- kr. fyrir tvo 2.190,- kr. á manninn

Fyrir þrjá eða fleiri:

2l gosdrykkur kostar kr. 350 m. tilboðum

Ath. Gerum ekki breytingar á tilboðum

Heimsending eftir kl. 17 Heimsendingargjald 700,- kr.

Hægt er að skoða matseðil í sal á heimsíðunni www.kruasiam.is


Gildir 9. - 15. janúar 2019 16

12

Fös.- þri. kl. 20 og 22:15 Fös.- þri. kl. 20 og 22:15

12

Fös. - Þri. kl. 19:30 og 21:30

L

16

Fös. - Þri. kl. 19:30

12

L

12

Mið.- m. kl. 17: 45 og 20 Fös.- þri. kl. 17:45

12

Mið. og m. kl. 17:45 Síðustu sýningar

Lau. og Sun. kl. 15:30

Mið.- m. kl. 20 og 22:15 Fös.- þri. kl. 17:45

Mið. - Fim. kl. 17:30 og 19:30 Fös. - Þri. kl. 17:30

Mið. - Fim. 19:30 og 21:50 Fös. - Þri. 21:30

6

12

Mið og m kl.22:15 Síðustu sýningar

12

Á ÍSLENSKU Mið-fös kl. 17:15 Lau og sun kl. 15:00 mán-þri kl. 17:15 Á ENSKU Lau.- sun. kl. Mið-fim kl. 19:30 Lau og Sun. kl. 17:15

14

Lau.- sun. kl. 14 (2D) og 16 (3D)


Frábærir viðburðir á næstunni! Fös 18.jan Tónleikar kl. 22:00

ALANIS MORRISETTE

Fös 25.jan

Heiðurstónleikar

DÚNDURFRÉTTIR

Lau 26.jan

Fim 31. jan

VALDIMAR

BIRKIR BLÆR, ANTON LÍNI OG STEFÁN ELÍ

Fös 1. feb

Lau 2.feb

GUÐRÚN GUNNARS, MARGRÉT EIR OG REGÍNA ÓSK

Heiðurstónleikar

Lau 23.feb

Fös 1.mars og lau 2.mars

AUÐUR

HELGI BJÖRNS

TRIO

Forsalan er á Akureyri Backpackers, grænihatturinn.is og tix.is


i g r o t s ú h ð á R Lemonnudaginn 14. jan. kl. 11:00 u Opnar má n

Opið

Virka daga

Ráðhústorgi kl. 11-14 Glerárgötu kl. 8-21

Fylgstu með á


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.