n4 dagskráin 02-18

Page 1

10.-16. janúar 2018

1. tbl. 16. árg // Hvannavellir 14 // Sími 412 4400 // n4@n4.is // n4.is

LJÚFMETI OG LEKKERHEIT

VIÐTAL

SUDOKU

VEISLU OG VEITINGAÞJÓNUSTA

STÓRT HLAÐBORÐ Hangikjöt - Saltkjöt - Magáll - Kindabjúgu - Ný sviðasulta - Ný grísasulta Súr sviðasulta - Súr grísasulta - Súrt slátur - Súr hvalur - Súrir hrútspungar Súrir lundabaggar - Súrir bringukollar - Síldarsalat - Síld - Harðfiskur - Hákarl Meðlæti: Rúgbrauð, flatbrauð, rófustappa, soðnar kartöflur, uppstúfur og smjör

LITLA HLAÐBORÐ Hangikjöt - Ný sviðasulta - Saltkjöt - Ný grísasulta - Magáll Súr sviðasulta - Hrútspungar - Kindabjúgu Meðlæti: Rúgbrauð, flatbrauð, rófustappa, soðnar kartöflur, uppstúfur og smjör

ÞORRASMAKK

Fyrir þá sem vilja fá smakk af þorranum

Matsmiðjan | Fjölnisgötu 1b | 603 Akureyri | 462 2200 | www.matsmidjan.is


ÚTSALAN ER Á STÓRLÆKK

GLERÁRTORG ·


Á GLERÁRTORGI KAÐ VERÐ !

· SÍMI 414 1730


ÚTSALA

ÚTSALA

20%

40%

AFSLÁTTUR

AFSLÁTTUR

DAGMAR

TAMPA

2,5 & 3ja sæta

2,5 sæta: 169 x 89 x 87 cm

3ja sæta: 200 x 89 x 87 cm

Ljós- eða dökkgrátt áklæði.

Fullt verð: 69.900 kr.

Fullt verð: 79.900 kr.

Hornsófi. Ljós- eða dökkgrátt slitsterkt áklæði. Hægri eða vinstri tunga Stærð: 270 x 215 cm

hornsófi með hvíld

Fullt verð: 169.900

Aðeins 41.940 kr. 47.940 kr.

Aðeins 135.920 kr. BOGGIE

Stóll og 3ja sæta sófi

KLASSÍSK

hönnun

Slitsterkt áklæði. Orange, grár, brúnn, blár og rauður. Stóll fáanlegur í sömu litum. Stærð sófa: 186 x 77 cm, H: 85 cm.

25% AFSLÁTTUR BOGGIE

Fullt verð á sófa : 89.900 kr.

Fullt verð á stól : 49.900 kr.

Þriggja sæta sófi

Stóll

Aðeins 67.425 kr. Aðeins 37.425 kr. TUCSON POWER

POLO

hægindastóll

hægindastóll rafdrifinn

ÚTSALA

35% AFSLÁTTUR

ÚTSALA

20% AFSLÁTTUR

Stillanlegur hægindastóll. Svart, brúnt og grátt leður á slitflötum. Stærð: 85x90 H:104 cm.

Brúnt PU-leður Stærð: 80x90 H: 105 cm.

Fullt verð: 129.900 kr.

Fullt verð: 39.900 kr.

Aðeins 25.935 kr.

Aðeins 103.920 kr.

STILLANLEGT HEILSURÚM

ÚTSALA

30% AFSLÁTTUR

af Shape dýnum en ekki afsláttur af botni

SHAPE B Y N AT U R E ’ S B E D D I N G

með Shape heilsudýnu C&J stillanleg rúm:

Stærð cm

• Inndraganlegur botn

Shape og C&J silver

Útsöluverð

2x80x200

319.900

292.960

2x90x200

339.900

309.960

2x90x210

365.900

331.160

2x100x200

365.900

331.160

• Hliðar- og endastopparar

120x200

187.900

160.960

• Hljóðlátur mótor

140x200

214.900

287.960

• 2x450 kg lyftimótorar • Mótor þarfnast ekki viðhalds • Tvíhert stál í burðargrind

Stillanlegt og þægilegt – fyrir þínar bestu stundir! Akureyri Dalsbraut 1 558 1100

10 – 18 virka daga 11 – 16 laugardag 13 – 17 sunnudag

www.husgagnahollin.is www.betrabak.is www.dorma.is

Verð og vöruupplýsingar í auglýsingunni eru birtar með fyrirvara um prentvillur. Yfirstrikað verð sýnir fullt verð vöru.


Ótrúleg útsala í fjórum DORMA búðum Smáratorgi | Holtagörðum | Akureyri | Ísafirði

www.dorma.is VEF VER SLUN

ALLTAF OPIN

Janúar 60% útsala ALLT AÐ

AFSLÁTTUR

PURE COMFORT fibersæng & fiberkoddi Koddi – fullt verð: 3.900 kr. Afsláttarverð: 2.730 kr.

NATURE’S SUPREME heilsurúm m/Classic botni

• Svæðaskipt pokagormakerfi • Burstaðir stálfætur • Sterkur botn • 320 gormar á m2 • Vandaðar kantstyrkingar

Sæng – fullt verð: 9.900 kr. Afsláttarverð: 6.930 kr. Stærð í cm

ÚTSALA

30%

ÚTSALA

30%

AFSLÁTTUR

Sæng + koddi

Aðeins 9.660 kr.

AFSLÁTTUR

Val um svart eða hvítt PU leður eða grátt áklæði á Classic botni.

af Supreme dýnu 20% af botni

Fullt verð

Útsöluverð

80x200

82.900

60.830

90x200

89.900

65.930

100x200

96.900

71.030

120x200

109.900

80.530

140x200

119.900

87.930

160x200

134.900

98.930

180x200

149.900

109.930

Ótrúlegt verð


MU6175 Sería: 6100 • Tegund: UHD - 4K • Stærð: 49” eða 123cm • Upplausn skjás: 3840x2160 (4K) - 8M pixlar • Tegund skjás: LED • PQI: 1300 PQI (Picture Quality Index)

KR. 99.900,-

49”

KR. 129.900,-

55”

r a u ú n ja mur stor


1922 - 2017

ÁRA

95

Opnunartímar: Virka daga kl. 10-18. Opið fyrstu tvo laugardaga hvers mánaðar kl. 11-14. Lokað 3ja og 4ja.

FURUVÖLLUM 5 · AKUREYRI SÍMI 461 5000

FYRIR HEIMILIN Í LANDINU

49“ kr. 149.900.- / 55“ kr. 169.900.- / 65“ kr. 269.900.-

nýr vefur Netverslun

Kr. 79.900,-

Vaxtalaust í allt að 12 mánuði

Greiðslukjör

178 cm skápur. 192+98 ltr. Blásturskældur og þarf aldrei að afþýða.

RB29FSRNDWW

Verð 59.900,-

Kælir - frystir 178cm

WW70 Þvottavél

UHD • Curved • 4K • 8 milljón pixlar • 1700 PQI • Nýtt Smart viðmót • Quad-Core örgjörfi

MU6655

55“ kr. 164.900.-

UHD • 4K • 8 milljón pixlar • 1600 PQI • Nýtt Smart viðmót • Quad-Core örgjörfi

00,9 . 9 7

7 KG. 1400 SN. Eco Bubble

TM

59.9

00,-

ecobubble þvottavélar

MU6455

FULL BÚÐ AF TILBOÐSVÖRUM - Kæliskápar - Uppþvottavélar - Þvottavélar - Þurrkarar - Frystiskápar - Sjónvörp - Hljómtæki


VERTU MEÐ Á NÝJU ÁRI! ÞREKKORT

Þrekkortið er hið hefðbundna kort sem gildir í alla opna tíma í tímatöflu, sem eru um 30 á viku, sem og í flotta tækjasalinn okkar. Tímarnir eru undir leiðsögn reyndra og metnaðarfullra kennara. Morguntímar alla virka morgna kl 6:05 sem vilja æfa fyrir vinnu. Hádegistímar 4x í viku sem gefa þér öflugt orkuskot. Síðdegið er svo hlaðið flottum og fjölbreyttum tímum; Spinning – Hot Yoga – B-FIT – Zumba – Súperkeyrsla – Body Balance. Komdu og spjallaðu við okkur hvaða tímar henta þér! Frá 8.170,- á mánuði (6.542kr með námsmannaafslætti)

TÆKJAKORT

Virkilega hagstætt kort sem hentar þeim sem ætla sér eingöngu að nýta tækjasalinn. Tækjasalurinn okkar fékk mikla upplyftingu á síðasta ári og má þar nefna tæki frá Life fitness, róðravélar, hlaupabretti og dragvél. Við erum þó hvergi nærri hætt og munum halda áfram að bæta við. Leiðbeinandi er í tækjasal og í salnum eru skipulögð æfingaplön sem þú getur gengið í sem og æfing dagsins á töflunni. Frá 5.820,- á mán (4.584kr með námsmannaafslætti) Veitum einnig afslátt til eldri borgara og öryrkja

VELKOMIN!


KARLAYOGA

Námskeiðið er fyrir alla karlmenn sem eru að stíga sín fyrstu skref í jóga, tilvalið fyrir íþróttastráka sem vilja bæta eigin getu. Fim. kl. 19:30 Kennari: Rannveig 8 vikur: 14.900,- (námskeiðið) 8 vikur: 25.900,- (námskeið og aðgangur að öllum þrektímum og tækjasal) Hefst 11. janúar

UNGLINGANÁMSKEIÐ

Frábært námskeið fyrir alla unglinga í 7.-10. bekk. Þri. og fim. kl. 15:20 Kennarar: Birna Bald. og Palli 6 vikur á 14.900,- Tökum við frístundaávísunum. Hefst 16. janúar

Nánari upplýsingar á bjarg.is og skráning í síma 462 7111

www.bjarg.is | facebook.com/bjarg.is


ÚTSALAN - ÚTSALA ÚTSALAN - ÚTSALA - ÚTSALA - ÚTSALA

FULLT AF FLOTTU Á

SKÓR FRÁ 4.900Glerártorgi 462 7500

50% AFSLÆTTI!


www.arnartr.com

EINFALDUR

TVÖFALDUR

990 kr./mán

1.790 kr./mán

1 par á mánuði

2 pör á mánuði

P

www.smartsocks.is

U KA

Frí heimsending Uppsegjanlegt hvenær sem er

2

U ST

...inn um lúguna í hverjum mánuði!

1

BE

Sokkar


VORÖNN ER HAFIN KARATE-FÉLAG AKUREYRAR

Byrjendanámskeyð barna og fullorðna hefst 15 janúar. Byrjendur velkomnir að prufa 2 tíma án gjalds. Engin skráning bara mæta skv. stundatöflu í æfingaraðstöðu félagsins að Óseyri 1. Kennt er í tveimur aldurshópum barna 5-9 ára og 10-14 ára. Engin aldurstakmörk fyrir fullorðna. Ekki er þörf á neinum æfingabúnaði til að hefja æfingar.

Karate miðast við að geta æft sjálfsvörn án þess að verða fyrir meiðslum. Karate þjálfar sjálfstjórn, aga, virðingu, þol, styrk, liðleika, samhæfingu og snerpu. Þjálfun undir stjórn þjálfara með margra ára reynslu.

Allar upplýsingar eru á heimasíðu félagsins Karateakueyri.is. Magnús 698 5350 - Rut 690 7886

Erum einnig með facebooksíðu Karatefélag Akureyrar


Kista

·

Menningarhúsini Hofi

·

w w w. k i s t a . i s · S : 8 9 7 0 5 5 5

Ilse Jacobsen · FINNSDOTTIR · Heico lampar Hendrikka Waage · MIFUKO körfur ...og svo margt fleira.

RISAÚTSALA Í EINA HEILA VIKU!


Ultratone Akureyri

Vissir þú að Ultratone er með allskonar meðferðir fyrir alla! . Hægt er að minnka ummál mittis, maga og læra . Sérmeðferðir fyrir konur eftir barnsburð . Minnka appelsínuhúð . Lyfta brjóstum . Slétta og styrkja húðina Sala á tilboðskortum . Styrkja rassinn og lyfta hófst mánudaginn . Afeitra líkamann (detox) 6.janúar og lýkur þa . Bæta virkni sogæðakerfisins nn 17.janúar 2018 . Streitulosun . Nudd

Tilboð 1

Tilboð 2

10 tíma kort sem gilda í 4 vikur frá kaupdegi. Verð kr.12.000

15 tíma kort sem gildir í 6 vikur frá kaupdegi. Verð kr.17.000

Ultratone Akureyri

Tilboð 3 20 Tíma kort sem gildir í 8 vikur frá kaupdegi. Kostar kr. 21.000

. Snægili 34, íbúð 102 . Sími 821 4970 . Ultratone Akureyri á

ÞAÐ VANTAR FLUGMENN! Bóklegt flugnám

SKRÁNING

HAFIN

Kennsla á næsta byrjendanámskeið (basic) hefst mánudaginn 22. janúar næst komandi. Kennt er á kvöldin samtals 150 klst. Kennt er samkvæmt kröfum EASA/JAR-FCL ( reglum Flugöryggissamtaka Evrópu ) og veitir því námið alþjóðleg réttindi. Ath! Námið er metið sem valgrein í framhaldsskólum allt að 10 einingum. Inntökuskilyrði 16 ár.

Akureyrarflugvelli · Sími: 4600300 · flugnam@flugnam.is

FLUGSKÓLI AKUREYRAR - SÍÐAN 1945 -


ÚTSALA 50%

kr. 6.495.-

BJARKE Dúnjakki

m/hettu

Áður kr. 12.990

VIKTOR Softshell jakki Áður kr. 9.500

50%

kr. 6.495.-

30%

kr. 6.650.-

BIRGIT Dúnjakki án/hettu

Áður kr. 12.990

ASOLO SHIVER Gönguferðir og dagleg not. Áður kr. 19.990

50%

kr. 9.995.-


Melablót 2018 Hörgdælingar og Öxndælingar

Hið árlega Melablót verður haldið laugardaginn 20. janúar kl. 20:30.

Húsi ðo kl. 2 pnar 0:00 .

Fyrirkomulagið verður með hefðbundnu sniði. Þorrablótsgestir koma með trogin sín full af þorramat og hnífapör að auki. Miðapantanir hjá Arnþóri í síma 462 6750 eða Braga og Evu Maríu í síma 434 1480/894 1480, þriðjudaginn 16. janúar og miðvikudaginn 17. janúar milli kl. 19:00 og 21:00. Miðaverð kr. 3.500.-

osi Danshljómsveit Friðjóns heldur uppi stuðinu. ATH. p m Sjáumst hress nu á stað Nefndin.

Nemi óskast MS Akureyri óskar eftir nema í mjólkuriðn. Umsóknarfrestur til og með 26. janúar. Nánari upplýsingar veitir: Kristín Halldórsdóttir, mjólkurbússtjóri, kristinh@ms.is.


FRÍTT

2JA má naða k hjá Áta ort kh nýja bla eilsurækt fyri r ðbera á Akurey ri

VIÐ BORGUM LAUNIN OG SÍMREIKNINGINN! Við hjá Póstdreifingu leitum að duglegu og ábyrgu fólki til að bera út blöð í þínu nágrenni milli klukkan 7 og 8 á morgnana.

Við bjóðum glæsileg símafríðindi og blaðberar okkar sem nota Póstdreifingarappið í 30 útburðardaga í röð fá glæsilegt Garmin snjallúr.

Dreifing fer fram sex daga vikunnar, mánudaga til laugardaga. Nánari upplýsingar má finna á ráðningarsíðu okkar www.postdreifing.rada.is. Ef þetta er eitthvað sem gæti átt við þig sendu þá inn umsókn í dag og við munum hafa samband.

Vatnagörðum 22 | Sími 585 8300 | www.postdreifing.is


Ljúfmeti og lekkerheit www.ljufmeti.com

Humar með eplarjómasósu (fyrir 6) Byrjið á sósunni. Saxið laukinn og steikið glæran í olíu á pönnu (passið að hafa hitann ekki of háan, ég nota stillingu 5 af 9). Bætið hvítvíni og rjóma saman við og sjóðið við vægan hita í 5 mínútur. Þykkið ögn með sósujafnara. Bragðbætið með súputeningi, salti, pipar og sinnepi.

Innihald: 500 g skelflettur humar 2 gul epli 50 g smjör Sósa: 2 skalottlaukar, litlir 1 dl hvítvín 2,5 dl rjómi 1 tsk dijon sinnep 1/2 stk fiskikraftur (teningur frá Knorr) 1/2 – 1 grænmetisteningur frá Knorr salt og pipar sósujafnari

Afhýðið og kjarnhreinsið eplin og skerið í smáa teninga. Bræðið smjörið á pönnu og steikið humarinn ásamt eplunum í 1-2 mínútur. Hellið sósunni á pönnuna og látið sjóða í 1 mínútu. Berið strax fram.


RÁÐGJAFI - MJÓLKUREFTIRLIT Auðhumla svf (AH) óskar að ráða ráðgjafa í mjólkureftirlit með aðstöðu á Akureyri. Viðkomandi yrði aðili að öflugu þverfaglegu teymi ráðgjafa í mjólkureftirliti AH sem hafa aðsetur á nokkrum stöðum á landinu. Um er að ræða fullt starf. Nánari upplýsingar Frekari upplýsingar um starfið veitir Jarle Reiersen verkefnastjóri í síma 854-6006 eða jarle@audhumla.is Með umsókninni þarf að fylgja starfsferilskrá og kynningarbréf. Umsóknir sendist á Jarle@audhumla.is Umsóknarfrestur er til og með 26. janúar 2018 Starfs- og ábyrgðarsvið: Ráðgjafi fylgist m.a. með gæðum innviktaðar mjólkur, sinnir eftirfylgni með sýnatökum, gæðaskoðunum og ráðgjöf til mjólkurframleiðenda. Menntun og hæfniskröfur: • Menntun á sviði mjólkurfræði,búvísinda eða sambærilegt. • Haldgóð þekking á hreinlæti, mjöltum búvísinda og mjaltatækni. • Gott vald á íslensku, talaðri og ritaðri. Æskilegt er að hafa góða þekkingu á öðru norðurlandamáli og ensku. • Góð almenn tölvukunnátta. • Þjónustulund og sveigjanleiki. • Sjálfstæð vinnubrögð og metnaður í starfi. • Jákvætt viðmót og góð samskiptahæfni.

Samvinnufélag mjólkurframleiðenda

Auðhumla er samvinnufélag í eigu 550 mjólkurframleiðenda um land allt. Auðhumla hefur það hlutverk að taka við mjólk frá félagsmönnum sínum og umbreyta í mjólkurafurðir sem eru seldar á markaði á Íslandi og erlendis. Það gerir félagið með aðkomu sinni og eign í Mjólkursamsölunni ehf. Auðhumla er móðurfélag Mjólkursamsölunnar ehf.

Starfssvæði Auðhumlu Ísafjörður Búðardalur Reykjavík Selfoss

Starfssvæðið

Akureyri Egilsstaðir


MEIRAPRÓFSNÁMSKEIÐ Næsta námskeið hefst 9.febrúar, ef þátttaka leyfir Skráning og upplýsingar á www.ekill.is

Ekill ökuskóli

| Goðanesi 8-10 | 603 Akureyri | Sími: 4617800 | Gsm: 894 5985 | www.ekill.is


00kr.

10. janúar Undirföt · Náttföt · Náttkjól · Slopp

D Í KA ÓT SSA 1000

,-

3000,2000,-


Kótilettukvöld á Lamb Inn Laugardaginn 20. janúar verðum við með okkar víðfræga kótilettukvöld þar sem boðið er upp á kótilettuhlaðborð með tilheyrandi og norðlenskt búðingahlaðborð í eftirrétt.

Kótilettukvöld 20. janúar Húsið opnar kl. 19.00 Miðapantanir í síma 463 1500 eða á lambinn@lambinn.is.

Lamb Inn Öngulsstöðum Sími 463 1500

Miðaverð kr. 4.800.-


VIÐTALIÐ

Jafnrétti á nýju ári Katrín Björg Ríkarðsdóttir tók formlega við starfi framkvæmdastjóra Jafnréttisstofu 1. desember sl. Jafnréttisstofa er til húsa á Borgum á Akureyri. Katrín var áður aðstoðarmaður bæjarstjóra á Akureyri en hún menntuð í menntunarfræðum með áherslu á kynjajafnrétti. Katrín segir að á þessu ári verði kastljósi stofnunarinnar meðal annars beint að komandi sveitarstjórnarkosningum og launajafnrétti. „Seinna á þessu ári verða sveitarstjórnarkosningar þannig að það er eðlilegt að Jafnréttisstofa horfi til þeirra, meðal annars varðandi kynjahlutföll. Síðan erum við með glænýtt verkefni sem nefnist jafnlaunavottun, sem mun eðlilega taka talsvert rými á þessu ári. Sem betur fer gerðist það í síðustu sveitarstjórnarkosningum að konum fjölgaði umtalsvert í sveitarstjórnum sem er mjög jákvætt. Við megum hins vegar ekki sofna á verðinum, sérstaklega þegar kannanir sýna að fólk staldrar gjarnan stutt við í sveitarstjórnum. Við þurfum að gæta þess að kynjahlutföllin haldist áfram í góðu jafnvægi og konur jafnt sem karlar taki þátt í pólitíkinni.“

Litið til kynja þegar skipað er í nefndir „Áður fyrr var það þannig að í skipulagsnefndum sátu mjög gjarnan karlar en í velferðarnefndum sátu frekar konur. Þetta hefur sem betur fer breyst, meðal annars vegna þess að jafnréttislög leggja áherslu á að litið sé til kynja þegar skipað er í nefndir. Ég held að bæði kynin hafi mikinn áhuga á sínu nærsamfélagi og gefi þess vegna kost á sér í sveitarstjórnarmál. Ég er

bjartsýn á að kynjahlutföllin verði sem jöfnust á næsta kjörtímabili.“

Jafnlaunavottun Jafnlaunastaðall var nýverið innleiddur hér á landi. Katrín segir að Jafnréttisstofa komi til með að vekja athygli á lögum um jafnlaunavottun. „Þetta snýst um að gefa fyrirtækjum tækifæri til þess að fá launakerfi sín vottuð með tilliti til jafnréttis þannig að launin séu greidd samkvæmt gagnsæu kerfi þar sem allir eru upplýstir um hvaða forsendur liggja að baki launum. Á næstu árum verður öllum fyrirtækjum sem eru með fleiri en 25 starfsmenn skylt að innleiða jafnlaunastaðalinn og fá jafnlaunavottun. Það verður byrjað á stærstu fyrirtækjunum og mér sýnist að vinnumarkaðurinn hafi ágætis tíma til þess að innleiða þetta kerfi. Þetta á að nýtast öllum, bæði vinnuveitendum og launþegum,“ segir Katrín Björg Ríkarðsdóttir framkvæmdastjóri Jafnréttisstofu.

Hægt er að horfa á viðtalið á heimasíðu N4, n4.is


“Reykjavíí Kabarett leysir kynverunn, dónana oo húmoristana mannn úr ánauð.” - Pálk Óskar

Húmor oo holl - Daður oo dónn 9. & 10. febrúar kk. 21:00 Miðasalaa er hafia

Reykjavík Kabarett er gestasýning Leikfélags Akureyrar


REYKJAVÍK KABARETT

Húm or og hold, daður og dónó

„Reykjavík Kabarett leysir kynveruna, dónann og húmoristann í manni úr ánauð” – Páll Óskar

Húmor og hold, daður og dónó! Reykjavík Kabarett í fyrsta sinn á Akureyri! Reykjavík Kabarett blandar saman burlesque, kabarett, sirkuslistum, dragi og töfrum... með skvettu af fullorðinsbröndurum og er púsluspil skemmtiatriða úr ýmsum áttum. Sýningin er gestasýning Leikfélags Akureyrar. Á sýningunni mun Kabarettfjölskyldan sýna bestu atriðin sem fram hafa komið undanfarið ár og verður þetta því algjör lúxussýning. Akureyska dragstjarnan Gógó Starr mun dansa á kynrófinu, burlesquedrottning Íslands Margrét Maack mun trylla fólk, Lárus töframaður fær áhorfendur til að standa á öndinni, Maísól kitlar hláturtaugarnar, Margrét Arnar leikur á harmónikku og Ungfrú Hringaná sveiflar hringjum og sviptir sig spjörum. Sýningin er bönnuð innan 18 ára og hentar ekki þeim sem eru viðkvæmir fyrir dónabröndurum eða undrum mannslíkamans. ATH frjálst sætaval. Í HOFI blekhonnun.is

blekhonnun.is

LEIKFÉLAG AKUREYRAR KYNNIR:

Í HOFI

Föstudaginn 9. febrúar kl. 21 Laugardaginn 10. febrúar kl. 21

Í SAMKOMUHÚSINU

Í SAMKOMUHÚSINU

18+ Miðaverð

3.900

Þú færð miða í síma 450-1000, í miðasölunni í Hofi sem er opin virka daga kl. 12–18 og þremur tímum fyrir viðburð og allan sólarhringinn á mak.is

Menningarfélag Akureyrar | Strandgötu 12 | Akureyri | 450 1000 | mak.is


Nú er allt starf að byrja aftur eftir jólafrí. Við bjóðum ykkur öll velkomin á Hjálpræðisherinn. Mánudagur 15. jan Heimilasamband kl. 15

Miðvikudagur 17. jan Bæn og matur kl. 11:30

Fyrir unglinga í 8. bekk og eldri.

Allar konur velkomnar.

Notaleg stund og góður hádegisverður.

Sunnudagur 14. jan Samkoma kl. 11 Sunnudagaskóli kl. 11

Þriðjudagur 16. jan Krakkaklúbbur kl. 17-18

Miðvikudagur

10. jan

Unglingafundur kl. 20-22

Unglingafundur kl. 20-22

Fyrir börn í 1.-7. bekk.

Öll börn velkomin.

Hjálpræðisherinn á Akureyri / Hvannavöllum 10

Akureyrarapótek Kolbrún grasalæknir kemur og verður með kynningu föstudaginn 12. janúar frá kl. 15-17. Verið hjartanlega velkomin

Opnunartími mán - fös 9 - 18 lau 10 - 16 sun 12 - 16


Óskum öllum gleðilegs og gæfuríks nýs árs og þökkum fyrir stuðninginn á liðnu ári. Framundan 10. janúar er fyrsta fría heilunin. 11. Janúar byrjar kaffi sáló og verður hálfsmánaðarlega fram á vor.

21. janúar erindi um Jón Sigurgeirsson einn af stofnendum Sálarrannsóknarfélsgsins. Frítt inn.

28. janúar kyrrðarstund með Matta og Manna og verður hún seinasta sunnudag hvers mánaðar til loka apríls.

OPIÐ HÚS

verður 3. og 4.febrúar.

Og við endum helgina með skyggnilýsingarfundi 4. febrúar. Lára Halla Snæfells er vænanleg í febrúar. Viðburðir verða svo auglýstir nánar þegar að þeim kemur á facebook síðu, í netpósti og á heimasíðu félagsins. Ennfremur verður hægt að fá nánari upplýsingar í síma félagsins sem er: 8511288 Geymið auglýsinguna.

Strandgötu 37b · www.saloak.com · Símar: 8511288 & 4627677 Skrifstofan er opin á miðvikudögum kl. 16.00 - 18.00


Miðvikudagur 10. janúar 2018 20:00 Milli himins og jarðar (e) 16.05 Hljómskálinn (2:5) (e.) 16.35 Táknmálsfréttir Sr. Hildur Eir Bolladóttir fær til sín góða gesti og ræðir um allt milli 16.45 KR - Breiðablik Bikarkeppnin í körfubolta: himins og jarðar. Undanúrslit karla 20:30 Atvinnupúlsinn (e) Ný þáttaröð af Atvinnupúlsinum 18.54 Vikinglotto þar sem fjallað er um atvinnulíf í 19.00 Fréttir Skagafirði. 19.25 Íþróttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós og Menningin 20.00 Kaupmannahöfn - Höfuðborg Íslands (2:6) Guðjón Friðriksson og Egill Helgason leiða áhorfendur um söguslóðir í Kaupmannahöfn. Milli himins og jarðar Dagskrárgerð: Ragnheiður 21:00 Hvað segja bændur?(e) Thorsteinsson. 21:30 Að norðan (e) 20.25 Hæpið (1:4) Farið yfir helstu tíðindi líðandi Í huga margra eru aðeins til tvö stundar norðan heiða. Kíkt í heimkyn; karl og kona. Í þættinum er kannað hvernig við skilgreinum kyn. sóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. Umsjón: Katrín Ásmundsdóttir og Unnsteinn Manuel Stefánsson. 21.00 Hyggjur og hugtök – Femínismi (1:5) Stuttir þættir frá BBC þar sem rithöfundurinn og blaðamaðurinn Owen Jones fræðir okkur um ýmis hugtök sem eru vinsæl í Að norðan fjölmiðlaumræðu dagsins í dag. 21.15 Castle (16:22) 22:00Milli himins og jarðar (e) 22.00 Tíufréttir 22:30 Atvinnupúlsinn (e) 22.15 Veðurfréttir 23:00 Hvað segja bændur? (e) 22.20 Á sama báti Í þáttunum heimsækjum við Heimildarmynd um ævintýraferð Snædísar Ránar Hjartardóttur ásamt bændur úr ólíkum greinum um allt sjö öðrum konum til Kanada haustið land og kynnumst lífinu í sveitinni. 23:30 Að norðan (e) 2014. Leikstjóri: Halla Ólafsdóttir. 23.00 Stjörnustílistar Danmerkur Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heim– Nadia Meyer (1:4) (e.) 23.30 Stúlkurnar í hljómsveitinni sóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. (The Girls in the Band) (e.) 00.35 Kastljós og Menningin Dagskrá N4 er endurtekin allan 00.55 Dagskrárlok sólarhringinn um helgar.

07:00 Simpson-fjölskyldan (20:21) 07:20 Blíða og Blær 07:45 The Middle (18:24) 08:10 Mindy Project 08:30 Ellen (74:175) 09:15 Bold and the Beautiful (7270:7322)

09:35 The Doctors (48:50) 10:20 My Dream Home (18:26) 11:05 Save With Jamie (1:6) 11:50 Logi (8:13) 12:35 Nágrannar 13:00 Fósturbörn (4:7) 13:25 Grantchester (5:6) 14:15 Major Crimes (7:23) 14:55 The Night Shift (10:13) 15:40 The Path (2:10) 16:35 Anger Management (9:22) 17:00 Bold and the Beautiful (7270:7322)

17:20 Nágrannar 17:45 Ellen (75:175) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Ísland í dag 19:10 Sportpakkinn 19:20 Víkingalottó 19:25 Fréttayfirlit og veður 19:30 Jamie’s 15 Minute Meals (26:40)

19:55 The Middle (5:22) 20:20 Black Widows (7:8) 21:05 Liar (4:6) 21:50 Houdini (2:2) 23:15 Nashville (1:22) 00:00 NCIS (24:24) 00:45 Snatch 01:30 Room 104 (5:12) 01:55 The Third Eye (2:10) 02:45 The Third Eye (3:10) 03:35 Meet the Blacks 05:10 Outsiders (2:13) 06:10 The Middle (14:24)

13:10 Dr. Phil (7:175) 13:50 The Great Indoors (20:22) 14:15 Crazy Ex-Girlfriend (12:13) 15:00 The Mick (1:20) 15:25 Man With a Plan (1:21) 15:50 Ghosted (1:13) 16:15 Everybody Loves Raymond 16:40 King of Queens (19:22) 17:05 How I Met Your Mother 17:30 Dr. Phil 18:15 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 19:00 The Late Late Show with James Corden 19:45 9JKL (2:16) 20:10 Wisdom of the Crowd (7:16) 21:00 Chicago Med (2:20) 21:50 Bull (2:23) 22:35 Queen of the South (2:13) Bíó 11:00 Ingenious 12:30 Snowden 14:40 Trip to Italy 16:25 Ingenious 17:55 Snowden 20:10 Trip to Italy Gamanmynd frá árinu 2014 sem fjallar um grínistana Steve Coogan og Rob Brydon sem eru sendir til Ítalíu til þess að prófa hina ýmsu veitingastaði. 22:00 Far From The Madding Crowd 00:00 Draft Day Frábær mynd frá árinu 2014 þar sem Kevin Costner og Jennifer Garner fara með aðalhlutverk. 01:50 Search Party 03:20 Far From The Madding Crowd

BLAÐBERI ÓSKAST N4 óskar eftir blaðbera í fyrirtækjahverfi í þorpinu Nánari upplýsingar og umsóknir berist á ottar@n4.is

- fyrir þig -


Auglýsing um skipulagsmál í Dalvíkurbyggð Sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar auglýsir hér með eftirtalda skipulagstillögu: Þann 14. desember 2017 samþykkti sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar að auglýsa tillögu að deiliskipulagi Lokastígsreits á Dalvík skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Deiliskipulagssvæðið er í Norðurbæ Dalvíkur og hluti af íbúðarbyggð norðan Lágar. Afmörkun miðast við miðlínur aðliggjandi gatna: Böggvisbraut, Ægisgötu, Brimnesbraut og Karlsrauðatorg. Lækjarstígur og Lokastígur eru innan skipulagssvæðisins. Núverandi byggingar eru: Lokastígur 1 og 2-4, Brimnes og Brimnesbraut 1-11, Karlsrauðatorg 26 og Lækjarstígur 1-7. Svæðið er 2,75 hektarar og skilgreint sem íbúðarbyggð, þ.e. hluti af svæði 201-Íb í Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020. Gert er ráð fyrir einnar hæðar nýbyggingu við Lokastíg 3 með sjö þjónustuíbúðum og við Lokastíg 6 er gert ráð fyrir tveggja hæða fjölbýlishúsi með 4-6 íbúðum. Á sameign við Brimnesbraut 1-11, Karlsrauðatorg 26 og Lækjarstíg 1-7 verður heimilt að byggja bílskúra fyrir 3-4 bíla. Lóðamörk eru ákvörðuð miðað við núverandi stöðu og fyrirhugaðar breytingar. Skipulagstillagan verður til sýnis í Ráðhúsi Dalvíkurbyggðar frá og með fimmtudeginum 11. janúar nk. til föstudagsins 23. febrúar 2018 og á heimasíðu Dalvíkurbyggðar, www.dalvikurbyggd.is. Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er hér með gefinn kostur á að gera athugasemdir við skipulagstillögurnar til föstudagsins 23. febrúar 2018. Athugasemdir skulu vera skriflegar og skal þeim skilað á skrifstofu Dalvíkurbyggðar, Ráðhúsi, 620 Dalvík eða í tölvupósti til skipulags- og byggingarfulltrúa, borkur@dalvikurbyggd.is. Kynningarfundur mun verða haldin í Upsa fundarsal Ráðhússins á Dalvík á 3. hæð miðvikudaginn 18. janúar 2018 kl. 17.00.

10. janúar 2018 Börkur Ottósson byggingarfulltrú Dalvíkurbyggðar www.dalvikurbyggd.is


Fimmtudagur 11. janúar 2018 11.20 Indónesía - Ísland (Landsleikur karla í fótbolta) 13.30 Baráttan við aukakílóin (e.) Þriggja þátta röð um megrun, mataræði og þyngdartap þar sem þátttakendur prófa nokkra vinsæla megrunarkúra. 14.20 Á mörkum lífs og dauða (Födt på grænsen til livet) (e.) 15.10 Á sama báti (e.) 15.50 Heimsleikarnir í Crossfit 2017 (6:8) (e.) 16.35 Táknmálsfréttir 16.45 Skallagrímur - Njarðvík (Bikarkeppnin í körfubolta: Undanúrslit kvenna) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós og Menningin 19.55 Af fingrum fram (2:5) Viðtals- og tónlistarþáttaröð í umsjón Jóns Ólafssonar. Jón fær til sín ýmsa tónlistarmenn í spjall og saman laða þeir fram ljúfa tóna. Dagskrárgerð: Jón Egill Bergþórsson. 20.45 Hemsley-systur elda hollt og gott (2:10) 21.15 Gæfusmiður (9:10) Breskir þættir um rannsóknarlögreglumanninn og spilafíkilinn Harry Clayton sem kemst yfir fornt armband sem veitir honum yfirnáttúrulega gæfu. Gæfunni fylgir þó gjald. Höfundar: Neil Biswas og Stan Lee. Aðalhlutverk: James Nesbitt, Eve Best og Sienna Guillory. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Glæpahneigð (10:22) 23.05 Neyðarvaktin (14:22) (e.) 23.45 Kastljós og Menningin (e.) 00.05 Dagskrárlok

20:00 Að austan (e) Þáttur um mannlíf, atvinnulíf, menningu og daglegt líf á Austurlandi frá Vopnafirði til Djúpavogs. 20:30 Landsbyggðir Umræðuþáttur þar sem rædd eru málefni sem tengjast landsbyggðunum.

07:00 Simpson-fjölskyldan (21:21) 07:20 Kalli kanína og félagar 07:45 Tommi og Jenni 08:05 The Middle (19:24) 08:30 Ellen (75:175) 09:15 Bold and the Beautiful (7271:7322)

21:00 Baksviðs (e) Ný þáttaröð af Baksviðs, sem fjallar um tónlist og tónlistarmenn. 21:30 Milli himins og jarðar (e) Sr. Hildur Eir Bolladóttir ræðir við góða gesti um allt milli himins og jarðar. Á FIMMTUDÖGUM KL. 20:00 Dagskrárgerð: Kristborg Bóel Steindórsdóttir - ritstjóri

Að austan 22:00 Að austan (e) 22:30 Landsbyggðir (e.) 23:00 Baksviðs (e) 23:30 Milli himins og jarðar

Milli himins og jarðar Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.

09:35 The Doctors (32:50) 10:15 Hell’s Kitchen (1:16) 11:00 Brother vs. Brother (2:6) 11:45 Grey’s Anatomy (2:24) 12:35 Nágrannar 13:00 Grey Gardens 14:40 Phil Spector 16:10 Friends (20:24) 16:35 Simpson-fjölskyldan (21:21) 16:55 Bold and the Beautiful (7271:7322)

17:20 Nágrannar 17:45 Ellen (76:175) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Ísland í dag 19:10 Sportpakkinn 19:20 Fréttayfirlit og veður 19:25 The Big Bang Theory (5:24) 19:45 Hversdagsreglur (3:6) 20:15 The Good Doctor (11:18) 21:00 The X-Files (2:10) 21:45 The Blacklist (9:22) 22:30 Snatch 23:15 Room 104 (6:12) 23:40 Shetland (1:6) 00:25 Shameless (7:12) 01:20 Peaky Blinders (1:6) Fjórða þáttaröðin af þessum vönduðu þáttum sem gerast í Birmingham á Englandi árið 1919 og fjallar um harðsvírað glæpagengi sem ræður þar ríkjum en það er glæpaforinginn Thomas Shelby sem fer þar fremstur í flokki. 02:20 The Green Mile 05:25 Phil Spector

11:40 The Bachelor (1:12) 13:10 Dr. Phil 13:50 9JKL (2:16) 14:15 Wisdom of the Crowd (7:16) 15:00 America’s Funniest Home Videos (1:44) 15:25 The Millers (2:23) 15:50 Solsidan (8:10) 16:15 Everybody Loves Raymond 16:40 King of Queens (20:22) 17:05 How I Met Your Mother 17:30 Dr. Phil 18:15 The Tonight Show Starring 19:00 The Late Late Show with James Corden (74:208) 19:45 The Mick (2:20) 20:10 Man With a Plan (2:21) 20:35 Ghosted (2:13) 21:00 9-1-1 (1:10) Bíó 10:20 My Best Friend’s Wedding 12:05 Warm Springs 14:05 Truth 16:10 My Best Friend’s Wedding 17:55 Warm Springs 19:55 Truth Vönduð mynd frá 2015 með Cate Blanchett, Robert Redford og Dennis Quaid í aðalhlutverkum. Myndin er byggð á sönnum atburðum frá 2004 og segir frá því sem leiddi til uppsagnar fréttamannsins Dan Rather og framleiðandans Mary Mapes hjá 60 mínútum eftir rannsókn og fréttaflutning þeirra um að Bush forseti hefði komið sér undan herþjónustu. 22:00 Straight Outta Compton 00:25 The Lobster 02:20 The Captive 04:10 Straight Outta Compton

ÞORRABLÓT HÖRGÁRSVEITAR 2018

Verður haldið í íþróttahúsinu á Þelamörk laugardaginn 3. febrúar. Veislustjórar verða Vandræðaskáldin. Hljómsveitin Trukkarnir sjá um fjörið.

Þetta er þorrablót sem enginn vill missa af.

Nánar a uglýst síðar


Kjötborðið Gildir til 14. janúar á meðan birgðir endast.

Hagkaup Akureyri

30%

Lambagúllas

25%

Grísahnakki

25%

Kjötfars

afsláttur

afsláttur

afsláttur

2.033

kr/kg

verð áður 2.904

1.499

kr/kg

verð áður 1.999

544

kr/kg

verð áður 725


Föstudagur 12. janúar 2018 15.40 Varnarliðið (1:4) (e.) Heimildarþáttaröð í fjórum hlutum um sögu Bandaríkjahers á Íslandi á árunum 1951-2006. Leikstjórn: Konráð Gylfason og Guðbergur Davíðsson. Framleiðsla: Ljósop og KAM film. 16.35 Táknmálsfréttir 16.45 Svíþjóð - Ísland (EM karla í handbolta 2018) 19.30 Fréttir 19.55 Íþróttir 20.05 Veðurfréttir 20.10 Best í Brooklyn (4:23) Lögreglustjóri ákveður að breyta afslöppuðum undirmönnum sínum í þá bestu í borginni. Aðalhlutverk: Andy Samberg, Stephanie Beatriz, Terry Crews og Melissa Fumero. 20.35 Útsvar (Akranes - Dalvíkurbyggð) 21.55 Poirot – Morð um borð Hinn siðprúði rannsóknarlögreglumaður, Hercule Poirot, tekst á við flókin sakamál af fádæma innsæi. Á meðan hann sefur í flugvél á leið til Parísar frá London er alræmdur franskur peningamangari myrtur með eitraðri pílu. Leikstjóri: Stephen Whittaker. Aðalhlutverk: David Suchet, Philip Jackson og Sarah Woodward. 23.40 The Road (Vegurinn) Kvikmynd frá 2009 með Viggo Mortensen og Charlize Theron í aðalhlutverkum. Bandaríkin eru grá og drungaleg eftir miklar náttúruhamfarir. Maður heldur ásamt syni sínum af stað í ferðalag í átt að hafinu í von um að í suðri leynist betri lífsskilyrði. Myndin var tilnefnd til BAFTA-verðlauna. Leikstjóri: John Hillcoat. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 01.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

20:00 Að austan (e) Þáttur um mannlíf, atvinnulíf, menningu og daglegt líf á Austurlandi frá Vopnafirði til Djúpavogs. 20:30 Landsbyggðir (e) Umræðþáttur þar sem rædd eru málefni sem tengjast landsbyggðunum.

07:00 The Simpsons (1:21) 07:25 Tommi og Jenni 07:45 Ljóti andarunginn og ég 08:05 The Middle (20:24) 08:30 Pretty Little Liars (23:25) 09:15 Bold and the Beautiful (7272:7322)

21:00 Föstudagsþáttur Hilda Jana fær góða gesti og ræðir við þá um málefni líðandi stundar, helgina framundan og fleira skemmtilegt. 22:00 Að austan (e) Á FIMMTUDÖGUM KL. 20:00

Dagskrárgerð: Kristborg Bóel Steindórsdóttir - ritstjóri

Að austan 22:30 Landsbyggðir (e) Umræðþáttur þar sem rædd eru málefni sem tengjast landsbyggðunum. 23:00 Föstudagsþáttur (e)

Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.

09:35 Doctors (136:175) 10:20 Veep (4:10) 10:50 Mike & Molly (9:22) 11:20 Anger Management (9:22) 11:45 The Heart Guy (2:10) 12:35 Nágrannar 13:00 Evan Almighty 14:35 The Flintstones (Steinaldarmennirnir) 16:00 DC Super Hero Girls: Hero Of The Year 17:15 The Simpsons (1:21) 17:40 Bold and the Beautiful

13:10 Dr. Phil 13:50 The Mick (2:20) 14:15 Man With a Plan (2:21) 14:35 Ghosted (2:13) 15:00 Family Guy (1:23) 15:25 Glee (6:22) 16:15 Everybody Loves Raymond 16:40nKing of Queens (21:22) 17:05nHow I Met Your Mother 17:30 Dr. Phil 18:15 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 19:00 The Late Late Show with James Corden 19:45 America’s Funniest Home Videos (2:44) 20:10 The Bachelor (2:12) 21:45 Hobbit: The Desolation of Smaug 00:30 Fear

(7272:7322)

18:05 Nágrannar 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Ísland í dag 19:10 Sportpakkinn 19:20 Fréttayfirlit og veður 19:25 So You Think You Can Dance (3:15) 20:50 Carrie Pilby 22:30 Twelve Monkeys (Tólf apar) Framtíðarmynd með Brad Pitt og Bruce Willis í aðalhlutverkum. Í náinni framtíð hefur banvænn vírus nánast þurrkað mannkynið út og aðeins fáir lifðu af. Vísindamenn senda því dæmdan glæpamann aftur í tímann til að reyna koma í veg fyrir þessa skelfilegu framtíð áður en mannkynið deyr algjörlega út. 00:35 A Hologram for the King 02:10 Estranged 03:40 Evan Almighty 05:15 Mike & Molly (9:22) 05:35 The Middle (20:24)

Bíó 10:45 The Pursuit of Happyness 14:15 Pride and Prejudice 16:20 The Pursuit of Happyness 18:15 A Royal Night Out 19:55 Pride and Prejudice 22:00 Arrival 23:55 Get Hard Frábær mynd frá árinu 2015 með Will Ferrell og Kevin Hart í aðalhlutverkum. Þegar milljónamæringurinn James King er dæmdur fyrir fjársvik til tíu ára fangelsisvistar í hinu alræmda San Quentin-fangelsi óttast hann um líf sitt innan múranna og biður Darnell Lewis um aðstoð. Will Ferrell leikur milljónamæringinn James King sem þrátt fyrir allan auðinn er frekar lítill bógur inn við beinið. 01:35 Decoding Annie Parker 03:15 Arrival

BLAÐBERI ÓSKAST N4 óskar eftir blaðbera í fyrirtækjahverfi á eyrinni Nánari upplýsingar og umsóknir berist á ottar@n4.is

- fyrir þig -


Akureyrarbær

Sviðsstjóri fræðslusviðs Starf sviðsstjóra fræðslusviðs er laust til umsóknar. Leitað er að einstaklingi með mikinn metnað og sem sýnt hefur árangur í störfum sínum. Viðkomandi þarf að hafa sterka sýn á skólastefnu Akureyrarbæjar. Nánari upplýsingar og starfslýsingu er að finna á neðangreindri vefslóð starfsins.

16. janúar

� � �

Menntunar- og hæfniskröfur Háskólapróf sem nýtist í starfi er skilyrði, framhaldsmenntun á háskólastigi er kostur. Góð þekking á málefnum grunn-, leikog tónlistarskóla. Reynsla og þekking af stjórnun og rekstri er skilyrði.

capacent.is/s/6232

� Reynsla og þekking af starfsumhverfi � � � �

opinberrar stjórnsýslu og starfsmannastjórnun. Reynsla og þekking af stjórnsýslu sveitarfélaga. Áhugi og reynsla til að leiða þróunarstarf og leita nýrra leiða. Leiðtogafærni, frumkvæði, skipulagsfærni og metnaður til að ná árangri í starfi. Teymishugsun, lipurð og hæfni í mannlegum samskiptum.

Akureyri er stærsti bær landsins utan höfuðborgarsvæðisins og eru íbúar um 18.800. Akureyri er mikill menningar- og skólabær. Bærinn er miðstöð athafnalífs og þjónustu fyrir allt Norðurland og iðar af mannlífi allan ársins hring. Fyrir utan hið eiginlega bæjarland Akureyrar við botn Eyjafjarðar eru eyjarnar Grímsey og Hrísey hluti sveitarfélagsins. Bæjarstjórn leggur áherslu á að veita íbúum bæjarfélagsins góða þjónustu á öllum sviðum og hlúa þannig að samfélagi sem er gott til búsetu.


Laugardagur 13. janúar 2018 07.00 KrakkaRÚV 09.34 Djúpið (7:26) Teiknimyndaþættir um fjölskyldu sem býr í kafbát og rannsakar leyndardóma undirdjúpanna. 10.00 Alvin og íkornarnir (26:52) 10.11 Klaufabárðarnir (1:70) 10.20 Krakkafréttir vikunnar (2:40) 10.40 Útsvar (2:27) (e.) (Akranes - Dalvíkurbyggð) 11.50 Hæpið (e.) 12.30 Heimsleikarnir í CrossFit 2017 (7:8) (Kvennaflokkur - Dagur 3) 13.15 Bikarkeppnin í körfubolta: Úrslitaleikur kvenna 15.45 Íþróttaafrek (e.) 16.00 Bikarkeppnin í körfubolta: Úrslitaleikur karla 18.45 Táknmálsfréttir 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veðurfréttir 19.45 Tracey Ullman tekur stöðuna 20.15 Upside Down Adam og Eden urðu ástfangin sem unglingar, en var stíað í sundur. Eden býr í hliðarheimi og eru öll samskipti milli heimanna bönnuð, en þegar Adam sér henni bregða fyrir í sjónvarpi tíu árum eftir aðskilnað þeirra verður hann staðráðinn í að hitta hana aftur, hvað sem það kostar. Leikstjóri: Juan Solanas. Aðalhlutverk: Jim Sturgess, Kirsten Dunst og Timothy Spall. 22.05 Bíóást – The Godfather: Part II (Guðfaðirinn: Annar hluti 01.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

Hinn

17:00 Milli himins og jarðar (e) 17:30 Atvinnupúlsinn (e) 18:00 Að austan (e) 18:30 Landsbyggðir (e) 19:00 Föstudagsþáttur (e) 20:00 Að Norðan (e.) 20:30 Kokkarnir okkar (e)

Baksviðs 21:00 Baksviðs Ný þáttaröð af Baksviðs, sem fjallar um tónlist og tónlistarmenn. 21:30 Atvinnupúlsinn (e) 22:00 Baksviðs (e) 22:30 Landsbyggðir (e) Rædd eru málefni sem tengjast landsbyggðunum.

23:00 Föstudagsþáttur (e) Hilda Jana fær góða gesti og ræðir við þá um málefni líðandi stundar, helgina framundan og fleira skemmtilegt. 23:30 Að Norðan (e) Ný þáttaröð af Atvinnupúlsinum þar sem fjallað er um atvinnulíf í Skagafirði. Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.

07:00 Strumparnir 07:25 Mamma Mu 07:35 Waybuloo 07:55 Með afa (19:100) 08:05 Kalli á þakinu 08:40 Nilli Hólmgeirsson 08:55 Billi Blikk 09:10 Dóra og vinir 09:35 Dagur Diðrik (15:20) 10:00 Mæja býfluga 10:15 Lína langsokkur 10:40 Friends (10:24) 11:05 Loonatics Unleashed 11:30 Ævintýri Tinna 12:20 Víglínan (43:60) 13:05 Bold and the Beautiful 14:50 Friends (10:24) 15:15 Modern Family (2:22) 15:40 Fright Club (3:6) 16:25 Kórar Íslands (1:8) 17:30 Hversdagsreglur (3:6) 18:00 Sjáðu (528:550) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn 19:05 Lottó 19:10 Top 20 Funniest (4:18) 19:55 Emma’s Chance Fjölskyldumynd frá 2016. Þegar Emma er að afplána samfélagsþjónustu á hestabúgarði, þá tengist hún misnotuðum sýningarhesti sterkum böndum, en hesturinn vill ekki leyfa neinum að sitja sig. Emma, sem hefur lært ýmislegt og fengið sjálfstraust, ákveður að gera hvað hún getur til að bjarga búgarðinum sem henni er farið að þykja vænt um. 21:25 2 Guns 23:15 Ouija: Origin of Evil 00:55 The Sea of Trees 02:45 Dressmaker 04:40 Deadpool

11:05 Benched (2:12) 11:30 Pitch (8:13) 12:15 Top Gear (6:7) 13:05 America’s Funniest Home Videos (2:44) 13:30 The Bachelor (2:12) 15:00 Superior Donuts (1:13) 15:25 Scorpion (9:22) 16:15 Everybody Loves Raymond 16:40 King of Queens (22:22) 17:05 How I Met Your Mother 17:30 Friends With Better Lives 17:55 Rules of Engagement 18:20 Family Guy (2:23) 18:45 Glee (7:22) 19:30 Air Bud: Golden Reciever 21:05 Indiana Jones and the Temple of Doom 23:05 The Hurt Locker 01:15 The Big Lebowski Bíó 07:30 All The Way 09:40 Paper Towns 11:30 Step Brothers 13:05 Elsa & Fred 14:40 All The Way 16:50 Paper Towns 18:40 Step Brothers Frábær gamanmynd með Will Ferrell og John C. Reilly í hlutverkum óborganlegra stjúpbræðra. Þeir búa með einstæðum foreldrum sínum en þegar foreldrarnir fella hugi saman og gifta sig neyðast drengirnir til að búa saman. 20:20 Elsa & Fred 22:00 Why Stop Now 23:30 The Falling 01:10 Losers 02:20 Why Stop Now

íþróttaskóli Þórs ...fyrir 2ja til 4ra/(5) ára börn

hefst laugardaginn 13. janúar klukkan 9:00. Kennt verður í íþróttahúsi Síðuskóla. Markmið skólans er að auka hreyfigetu barnanna með fjölbreyttum leikjum, jafnvægisæfingum, boltaæfingum, ýmsum fínhreyfingum og þrautabrautum. Aðalmarkmiðið er þó að börnin hafi gaman af því að mæta með foreldrum sínum og fá góða hreyfingu. Verðið er 6.500 krónur fyrir 10 skipti, klukkutími í senn. Kennarar: Bibbi, íþróttakennari ásamt aðstoðarmönnum. Nánari upplýsingar og skráning á bibbi@akmennt.is


Laugardaginn 26. nóv. verður opið frá 11-14 og 25% afsláttur af öllum ullar-, fleec

ÚTSALAN ER HAFIN

20-70% afsláttur

20 - 40% afsláttur af handklæðum 30 - 70% afsláttur af fataefnum 50% afsláttur af jólaefnum 30% afsláttur af sýningarrúmum 20 - 50% afsláttur af skrautpúðum Opið virka daga 10-18 laugardaga 11-14

Verið velkomin


Sunnudagur 14. janúar 2018 16:00 Að Norðan (e) 07.00 KrakkaRÚV (e.) Farið yfir helstu tíðindi líðandi 10.15 Krakkafréttir vikunnar stundar norðan heiða. Kíkt í heim10.35 Menningin - samantekt sóknir til Norðlendinga og fjallað um 11.00 Silfrið allt milli himins og jarðar. 12.10 Bikarúrslit yngri flokka í 16:30 Kokkarnir okkar (e) körfubolta 17:00 Milli himins og jarðar 14.15 Bikarúrslit yngri flokka í (e) körfubolta 16.30 Af fingrum fram (2:5) (e.) 17.20 Innlit til arkitekta (e.) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Stundin okkar 18.25 Neytendavaktin 19.00 Fréttir 19.20 Veðurfréttir 17:30 Atvinnupúlsinn (e) 19.25 Ísland - Króatía 18:00 Að Austan (e) (EM karla í handbolta 2018) 18:30 Landsbyggðir (e) 21.35 Varnarliðið (2:4) (e.) 19:00 Föstudagsþáttur (e) 22.35 Silfurhæðir - Skógurinn Hilda Jana fær góða gesti og ræðir gleymir aldrei (8:10) við þá um málefni líðandi stundar, Sænsk þáttaröð um rannsóknarhelgina framundan og fleira lögreglukonu sem snýr aftur til heimabæjar síns sjö árum eftir hvarf skemmtilegt dóttur hennar til þess að rannsaka hvort mál dóttur hennar tengist öðru, nýju máli. Leikstjóri er Henrik Björn og með aðalhlutverk fara Moa Gammel, Göran Ragnerstam og Richard Forsgren. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. Að Norðan 23.35 David Bowie: Síðustu fimm árin (e.) 20:00 Að Norðan (e) Heimildarmynd frá BBC um 20:30 Kokkarnir okkar (e) tónlistarmanninn David Bowie. 21:00 Nágrannar á norðurÆvintýralegur ferill söngvarans er slóðum (e) rakinn - en hann kom aðdáendum 21:30 Baksviðs (e) sínum sífellt á óvart og var í stöðugri 22:00 Nágrannar á norðurþróun sem listamaður. Sýnd eru slóðum (e) viðtöl við nána vini og samstarf22:30 Baksviðs (e) menn og síðustu verk hans skoðuð til hlítar. 01.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.

07:00 Strumparnir 07:25 Zigby 07:35 Waybuloo 07:55 Grettir 08:10 Ljóti andarunginn og ég 08:35 Kormákur 08:45 Tommi og Jenni 09:05 Heiða 09:30 Töfrahetjurnar (2:10) 09:50 Pingu 09:55 Lukku láki 10:20 Ninja-skjaldbökurnar 10:45 Great News (2:10) 12:00 Nágrannar 13:45 Friends (21:25) 14:10 So You Think You Can Dance (3:15) 15:35 Landhelgisgæslan (1:5) 15:55 Age of Loneliness (1:1) 17:45 60 Minutes (16:52) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn 19:10 The Simpsons (2:22) 19:35 Time To Live (1:1) Einstök heimildarmynd eftir Sue Bourne sem tekur viðtöl við tólf ólíka einstaklinga sem allir eiga það sameiginlegt að vera dauðvona eftir að hafa verið greindir með ólæknandi sjúkdóm. Hvað segja þessir einstaklingar að sé mikilvægast í lífinu eftir slíkar fregnir og hvað gera þeir í framhaldinu. 20:35 Shetland (2:6) 21:35 Springfloden (10:10) 22:20 Shameless (8:12) 23:15 Peaky Blinders (2:6) 00:15 S.W.A.T. (8:20) 01:00 Stretch 02:35 Apple Tree Yard (3:4) 03:30 Apple Tree Yard (4:4) 04:25 Crimes That Shook Britain (2:6)

05:15 60 Minutes (16:52)

Svanurinn er opinbert umhverfismerki Norðurlandanna.

11:05 Telenovela (2:11) 11:30 Million Dollar Listing 12:15 America’s Next Top Model 13:05 90210 13:50 Family Guy (2:23) 14:15 Glee (7:22) 15:00 Extra Gear (6:7) 15:25 Top Chef (15:17) 16:15 Everybody Loves Raymond 16:40 King of Queens (1:23) 17:05 How I Met Your Mother 17:30 The Grinder (10:22) 17:50 Grandfathered (11:22) 18:15 Heartbeat (2:10) 19:0 Top Gear (7:7) 19:45 Superior Donuts (2:13) 20:10 Scorpion (10:22) 21:00 Stella Blómkvist (1:6) 21:50 Law & Order: Special Victims Unit (6:24) Bíó 11:00 Brooklyn 12:50 War Room 14:50 Nancy Drew 16:30 Brooklyn 18:20 War Room 20:20 Nancy Drew Skemmtileg mynd frá 2007 með Emmu Roberts í aðalhlutverki og fjallar um leynispæjarann og táningsstúlkuna Nancy Drew sem fer með föður sínum í viðskiptaferð til Los Angeles. Þar rekst hún á mikilvægar vísbendingar sem tengjast morði á frægri leikkonu. Hún er afar forvitin, skörp og snögg að hugsa. Með sínum einstöku skipulagshæfileikum reynir hún að leysa málið. 22:00 Jason Bourne 00:05 Pasolini 01:30 Dirty Weeekend 03:05 Jason Bourne

Með því að velja Svansmerkta vöru og þjónustu stuðlar þú að betra umhverfi og bættri heilsu fyrir þig og þína.

N4 dagskráin er svansmerkt N4 // Hvannavöllum 14 // 412 4400 // n4@n4.is


STJÓRNENDAFRÆÐSLA SÍMEY HVAÐ GETUM VIÐ GERT FYRIR ÞIG

Hjá SÍMEY starfa einstaklingar með fjölbreytta menntun og reynslu sem eru samstíga í að mæta þörfum viðskiptavina hverju sinni. Þá er stofnunin í samstarfi við fjöldann allan af fagfólki á hinum ýmsum sviðum sem eykur enn líkur á betri þjónustu fyrir viðskiptavininn Vertu endilega í sambandi og við aðstoðum við að finna lausnir sem henta.

MANNLEGI MILLISTJÓRNANDINN

Hagvangur og SÍMEY eru í samstarfi um námskeiðið en markmiðið er að styrkja nýja stjórnendur og millistjórnendur í störfum sínum. Lögð er áhersla á mannlega þáttinn í starfi stjórnandans, mikilvægi þess að þekkja sjálfan sig og fólkið sitt. Námið samanstendur af fjórum hálfsdags vinnustofum og einstaklingsviðtölum. Hefst 24. janúar

NÁM Í MARKÞJÁLFUN

Evolvia ACC Markþjálfunarnám er heildrænt og hagnýtt nám sem veitir nemandanum góða undirstöðu í aðferðafræðum markþjálfunar. Aðferðafræði markþjálfunar hefur þegar sannað sig og nú eru æ fleiri stjórnendur að kveikja á hvernig þeir geta nýtt hana til að ná auknum árangri, hvatt starfsfólk sitt betur áfram og gert starf sitt á sama tíma meira gefandi, auðveldara og skemmtilegra. Hefst 12. febrúar

HLÖKKUM TIL AÐ HEYRA FRÁ ÞÉR! STARFSFÓLK SÍMEY

www.simey.is / fyrirtækjasvið / 460-5724 / simey@simey.is


Mánudagur 15. janúar 2018 16.50 Silfrið (1:35) (e.) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.50 Krakkafréttir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós og Menningin 20.00 Baráttan við aukakílóin (2:3) Þriggja þátta röð um megrun, mataræði og þyngdartap þar sem þátttakendur prófa nokkra vinsæla megrunarkúra. 20.55 Brúin (Broen IV) (2:8) Rannsóknarlögreglumennirnir Saga Norén og Henrik Saboe þurfa enn á ný að taka höndum saman í fjórðu og síðustu þáttaröð Brúarinnar þegar sænsku og dönsku lögreglunni er falið að rannsaka í sameiningu óhugnanleg morðmál. Aðalhlutverk: Sofia Helin og Thure Lindhardt. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 EM í handbolta: Samantekt 22.35 Everly Brothers: Himneskur samhljómur Heimildarmynd frá BBC um bræðurna Don og Phil Everly. Saman mynduðu þeir dúettinn Everly Brothers sem sló í gegn á sjötta og sjöunda áratugnum og hafði mikil áhrif á margar af stærstu hljómsveitum næstu áratuga, eins og Bítlana, Rolling Stones, Beach Boys og Simon & Garfunkel. Leikstjóri: George Scott. 23.35 Kastljós og Menningin (e.) 23.55 Dagskrárlok

20:00 Að vestan (e) Hlédís Sveinsdóttir ferðast um Vesturland og hittir skemmtilegt og skapandi fólk. 20:30 Hvítir mávar Gestur Einar Jónasson hittir skemmtilegt fólk og ræðir við það um lífið og tilveruna.

Hvítir mávar 21:00 Orka landsins Þættirnir fjalla um orkunýtingu og veitustarfsemi í landinu og eru unnir í samstarfi við Samorku, Orkustofnun og Orkusetur. 21:30 Nágrannar á norðurslóðum Í þáttunum, sem eru framleiddir í samstarfi við grænlenska sjónvarpið, kynnumst við grönnum okkar Grænlendingum betur.

Að vestan 22:00 Að vestan (e) 22:30 Hvítir mávar 23:00 Orka landsins (e) 23:30 Nágrannar á norðurslóðum (e)

Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.

07:00 Simpson-fjölskyldan (16:22) 07:20 Kalli kanína og félagar 07:40 The Middle (21:24) 08:05 2 Broke Girls (21:22) 08:30 Ellen (76:175) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (88:175) 10:20 Masterchef USA (12:20) 11:00 Friends (7:24) 11:25 Kevin Can Wait (3:24) 11:50 Empire (16:18) 12:35 Nágrannar 13:00 So You Think You Can Dance (7:13) 14:15 So You Think You Can Dance (8:13) 15:45 The Bold Type (1:10) 16:30 Simpson-fjölskyldan (16:22) 16:55 Bold and the Beautiful (7273:7322)

17:20 Nágrannar 17:45 Ellen (64:175) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Ísland í dag 19:10 Sportpakkinn 19:20 Fréttayfirlit og veður 19:25 The Mindy Project (18:26) 19:45 The New Girl (2:22) 20:10 Grand Designs (7:9) 21:00 The Brave (10:13) 21:45 S.W.A.T. (9:20) 22:30 You’re the Worst (10:13) 22:55 60 Minutes (16:52) 23:40 Rebecka Martinsson (7:8) 00:25 Blindspot (7:22) 01:10 Knightfall (3:10) 01:55 Murder In The First (8:10) 02:40 Bones (10:22) 03:25 The Young Pope (3:10) 04:20 The Young Pope (4:10) 05:20 Togetherness (2:8) 05:45 Friends (7:24) 06:10 The Middle (21:24)

LOKAÐ Á MÁNUDÖGUM OG ÞRIÐJUDÖGUM Í JANÚAR Annars opið eins og venjulega frá kl. 13-18. Opnum einnig eftir samkomulagi hina dagana. Nóg til af ljúffengu konfekti, súkkulaði og góðu kaffi. frida súkkulaðikaffihús

Frida súkkulaðikaffihús, Túngötu 40a, Siglufirði

13:10 Dr. Phil 13:50 Superior Donuts (2:13) 14:15 Scorpion (10:22) 15:00 The Great Indoors (20:22) 15:25 Crazy Ex-Girlfriend (12:13) 16:15 Everybody Loves Raymond 16:40 King of Queens (2:23) 17:05 How I Met Your Mother 17:30 Dr. Phil 18:15 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 19:00 The Late Late Show with James Corden 19:45 Extra Gear (7:7) 20:10 Top Chef (16:17) 21:00 The Disappearance (2:6) 21:50 Blue Bloods (20:22) 22:35 Chance (2:10) 23:25 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon Bíó 10:50 Earth to Echo 12:20 Goosebumps 14:05 As Good as It Gets 17:55 Goosebumps 19:40 As Good as It Gets Jack Nicholson og Helen Hunt fengu Óskarsverðlaun fyrir leik sinn í þessari frábæru gamanmynd. Aðalpersónan er kuldalegur og með eindæmum sérvitur náungi sem forðast náin samskipti við annað fólk. Örlögin haga því hins vegar þannig að hann tengist smám saman gengilbeinu á veitingahúsi og homma í næstu íbúð sterkum böndum. 22:00 Suffragette 23:45 The Expendables 3 01:50 No Way Jose 03:25 Suffragette


Pantað og sótt Tilboð fyrir einn Tilboð 1 – kr. 1.490,Steiktar núðlur með kjúklingi Djúpsteikt svínakjöt Hrísgrjón Lítil gosdós

A

Steiktar núðlur með kjúklingi 3 vorrúllu með súrsætri sósu Hrísgrjón Lítil gosdós

C

B

Steiktar núðlur með kjúklingi Djúpsteiktar rækjur með súrsætri sósu Hrísgrjón Lítil gosdós

D Steiktar núðlur með kjúklingi Djúpsteiktur kjúklingur Hrísgrjón Lítil gosdós

Tilboð fyrir tvo eða fleiri Tilboð 2 – kr. 3.780,Steiktar núðlur með kjúklingi 6 djúpsteiktir kjúklingavængir Hunangsgljáð svínakjöt Hrísgrjón 2 l gos

Tilboð 4 – kr. 5.580,Steiktar núðlur með kjúklingi 6 vorrúllu með súrsætri sósu Kjúklingur Kung Pao Nautakjöt í piparsósu Hrísgrjón 2 lítrar gos

Tilboð 3 – kr. 3.980,Steiktar núðlur með kjúklingi Djúpsteiktar rækjur með súrsætri sósu Kjúklingur með kasjúhnetum Hrísgrjón 2 l gos

Tilboð 5 – kr. 5.980,Steiktar núðlur með kjúklingi Djúpsteiktar rækjur með súrsætri sósu Kjúklingur Kung Pao Lambakjöt í piparsósu Hrísgrjón 2 lítrar gos

Gerum tilboð fyrir hópa og veislur

Strandgötu 7, sími 562-6888 | sjanghae.is facebook.com/sjanghae


Þriðjudagur 16. janúar 2018 16.10 Menningin - samantekt (e.) 16.35 Táknmálsfréttir 16.45 Serbía - Ísland (EM karla í handbolta 2018) 19.30 Fréttir 19.55 Íþróttir 20.00 Veðurfréttir 20.05 Kastljós og Menningin 20.25 Höfuðstöðvarnar (2:6) Gamanþáttaröð sem unnið hefur til BAFTA-verðlauna. Ian Fletcher og aðstoðarmenn hans hafa fengið ný verkefni upp í hendurnar og eiga meðal annars að takast á við skipulagsbreytingar hjá BBC. Aðalhlutverk: Hugh Bonneville, Monica Dolan og Jessica Hynes. 20.55 Louis Theroux: Heróínborgin Heimildarmynd frá BBC þar sem Louis Theroux fjallar um heróínmisnotkun í bænum Huntington í Vestur-Virginíu í Bandaríkjunum, en um einn af hverjum fjórum bæjarbúum er háður heróíni eða öðrum ópíóðum. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 EM í handbolta: Samantekt 22.35 Gullkálfar (3:8) Önnur þáttaröð spennuþáttanna Gullkálfa. Norska þjóðin kemst í uppnám þegar blaðamaður er myrtur og Íslamska ríkið er grunað um að standa að baki morðinu. Þættirnir hlutu nýverið alþjóðlegu Emmy-verðlaunin sem bestu dramaþættirnir. Aðalhlutverk: Jon Øigarden, Nils Ole Oftebro og Anna Bache-Wiig. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.30 Foster læknir (1:5) (e.) 00.25 Kastljós og Menningin (e.) 00.45 Dagskrárlok

20:00 Að Norðan Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 20:30 Kokkarnir okkar (e) 21:00 Hvítir mávar (e) 21:30 Að vestan (e)

Að norðan 22:00 Að Norðan (e) 22:30 Kokkarnir okkar (e) Halli kokkur leitar uppi bestu kokka landsins sem allir eiga það sameiginlegt að hafa keppt í virtustu og stærstu marteiðslukeppni heims,

Kokkarnir okkar Bocuse d’Or í Lyon í Frakklandi. Hann spjallar við þá á meðan eldaðir eru dýrindis réttir. 23:00 Hvítir mávar (e) Gestur Einar Jónasson hittir skemKokkarnir mtilegt fólk og ræðir við það um lífið og tilveruna. okkar 23:30 Að vestanvið(e)þessa frábæru þáttaröð Nú endursýnum á N4, fimmtudaga 20:30 Hlédíshér Sveinsdóttir ferðastkl.um Vesturland og hittir skemmtilegt og Halli kokkur leitar þar uppi bestu kokka landsins sem eiga það skapandi fólk.að hafa keppt í stærstu matreiðslukeppni allir sameiginlegt einstaklinga í heiminum, Bocuse d‘Or í Lyon í Frakklandi. Halli leiðir okkur í sannleikann um hvað þarf til að komast í

þessa keppni auk þess sem kokkarnir reiða fram dýrindis rétti á Dagskrá N4 er endurtekin meðan á þættinum úr úrvalshráefni.allan sólarhringinn um helgar.

07:00 Simpson-fjölskyldan (17:22) 07:20 Teen Titans Go! 07:45 The Middle (22:24) 08:10 Mike & Molly (14:22) 08:30 Ellen (64:175) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 The Doctors (16:50) 10:15 Jamie’s 30 Minute Meals 10:40 Undateable (10:13) 11:10 Mr. Selfridge (8:10) 12:00 Lóa Pind: Snapparar (1:5) 12:35 Nágrannar 13:00 So You Think You Can Dance (9:13) 14:25 So You Think You Can Dance (10:13) 15:50 Feðgar á ferð (3:10) 16:10 The Mindy Project (2:26) 16:35 Simpson-fjölskyldan (17:22) 16:55 Bold and the Beautiful

13:10 Dr. Phil 13:50 Extra Gear (7:7) 14:15 Top Chef (16:17) 15:00 9JKL (2:16) 15:25 Wisdom of the Crowd (7:16) 16:15 Everybody Loves Raymond 16:40 King of Queens (3:23) 17:05 How I Met Your Mother 17:30 Dr. Phil 18:15 The Tonight Show 19:00 The Late Late Show 19:45 The Great Indoors (21:22) 20:10 Crazy Ex-Girlfriend (13:13) 21:00 The Orville (3:13) 21:50 The Gifted (3:13) 22:35 Ray Donovan (3:12) 23:25 The Tonight Show 00:05 The Late Late Show 00:45 CSI Miami (20:24) 01:30 The Good Fight (7:10)

(7274:7322)

17:20 Nágrannar 17:45 Ellen (65:175) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Ísland í dag 19:10 Sportpakkinn 19:20 Fréttayfirlit og veður 19:25 Modern Family (12:22) 19:50 10 Puppies and Us (3:4) 20:50 Rebecka Martinsson (8:8) 21:40 Blindspot (8:22) 22:25 Knightfall (4:10) 23:10 Black Widows (7:8) 23:55 Liar (4:6) 00:45 Queen Sugar (12:13) 01:25 Lethal Weapon (5:18) 02:10 Lethal Weapon (6:18) 02:55 Bastille Day 04:25 X-Company (4:10) 05:10 X-Company (5:10) 05:10 Insecure (5:8) 05:40 Insecure (6:8)

Bíó 09:45 The Age of Adeline 11:35 Funny People 14:00 How To Be Single 15:50 The Age of Adeline 17:45 Funny People 20:10 How To Be Single 22:00 Jesse Stone: Lost In Paradise Hörkuspennandi mynd með Tom Selleck frá 2015. Lögreglustjórinn í bænum Paradise, Jesse Stone, er fenginn til að aðstoða við rannsókn þriggja morðmála í Boston, en þau eru keimlík eldri morðum fjöldamorðingja sem nú situr á bak við lás og slá og getur því ekki hafa framið þessi þrjú síðustu. 23:30 Meet Joe Black 02:25 The Sapphires 04:05 Jesse Stone: Lost In Paradise

Fyrir þig

Á þriðjudögum kl. 20:00 Áhugaverður mannlífsþáttur sem fjallar um líf og störf fólks á Norðurlandi - allt frá Borðeyri til Bakkafjarðar


SPRAY & PLAY

Hárlakk sem á 20 ára afmæli

Sérhannað spray til að hylja gráu hárin í rótinni tímabundið með einni, snöggri handahreyfingu. Þornar hratt í hárinu og dofnar ekki eða fer úr fyrr en hárið er þvegið.

REF Stockholm (Root Concealer)

Kr. 2720.-


Fös.- þri. kl. 20 og 22:15

16

þri:22:15 20:00 & 22:10 Fös.- þri.Mið kl. 20- og 12

Fös. kl. 18:00 Lau.-sun. kl. 13:40, 15:50 & 18:00 Mán.-þri. kl. 17:45

Fös.-þri kl. 20:00 & 22:30

12

Mið.- m. kl. 17: 45 og 20 Fös.- þri. kl. 17:45

Mið.-fim. kl. 18:00 & 22:10 Fös. kl. 22:15 Lau.-sun. kl. 15:40 & 22:15 Mán.-þri. kl. 22:15

Gildir mið. 10. jan - þri. 16. janúar

12

Mið. og m. kl. 17:45 Síðustu sýningar

Mið.- m. kl. 20 og 22:15 Fös.- þri. kl. 17:45

Fös.-þri. kl. 20:00

12

Mið og m kl.22:15 Síðustu sýningar

Lau.- sun. kl. 14 (2D) og 16 (3D)

12

Lau.- sun. kl. Lau.-sun. kl. 13:30

Mið.-fim. kl. 18:00 & 22:20 Fös.-þri. kl. 18:00

14

Mið.-fim. kl. 18:00

Mið.-fim. kl. 20:00


Opnunartímar: Mánud. - föstud.: 11:30 - 13:30 & 17:00 - 21:30 Um helgar: 17:00 - 21:30 STRANDGÖTU 13 - 600 AKUREYRI - kruasiam@kruasiam.is - www.kruasiam.is

Við erum á fésbókinni

Hádegishlaðborð Kr. 1.850,- / Kr. 1.950,- m. gosi Alla virka daga frá kl. 11:30 - 13:30

Sótt/Sent Tilboð 1

(fyrir tvo eða fleiri)

Tilboð 2

(fyrir tvo eða fleiri)

• Djúpsteiktar rækjur • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Kjúklingur í massaman karrý • Hrísgrjón

• Djúpsteiktar rækjur • Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í súrsætri sósu • Hrísgrjón

4.090,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 2.045,- kr. á manninn

4.090,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 2.045,- kr. á manninn

Tilboð 3

Tilboð 4

(fyrir tvo eða fleiri)

(fyrir tvo eða fleiri)

• Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í gulu karrý • Steiktur kjúklingur í ostrusósu m. papriku & lauk • Hrísgrjón

• Djúpsteiktar rækjur • Steikt nautakjöt í ostrusósu • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Fiskur í sætri chilisósu • Hrísgrjón

4.290,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 2.145,- kr. á manninn

4.290,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 2.145,- kr. á manninn

2l gosdrykkur kostar kr. 350 m. tilboðum Ath. Gerum ekki breytingar á tilboðum

Heimsending eftir kl. 17 Heimsendingargjald 700,- kr.

Hægt er að skoða matseðil í sal á heimsíðunni www.kruasiam.is


SAMbio.is

AKUREYRI

10. - 16. janúar 12

12

Mið. 10. jan - fim 11.jan kl. 20:30 (2D) Fös. 12. jan kl. 18:00 (2D) Lau. 13. jan - sun. 14. jan kl. 15:00 & 17:30 (2D) Mán 15. jan - þri. 16. jan kl. 18:00 (2D)

12

12

Fös. 12. jan 20:30 - m/ísl. tal (2D) Lau. 13. jan - sun. 14. jan kl. 20:00 (2D) Mán 15. jan - þri. 16. jan 20:30 - m/ísl. tal (2D)

Mið. 10. jan - fim 11.jan kl. 17:50 & 21:00 (3D) Fös. 12. jan kl. 20:10 (3D) Lau. 13. jan - sun. 14. jan kl. 20:00 (3D) Mán 15. jan - þri. 16. jan kl. 20:10 (3D) L

Mið. 10. jan - fim 11.jan kl. 18.00 - m/ísl. tal (2D) Fös. 12. jan 17:50 - m/ísl. tal (2D) Lau. 13. jan - sun. 14. jan kl. 15:00 & 17:30 (2D) Mán 15. jan - þri. 16. jan 17:50 - m/ísl. tal (2D)

Keyptu miða á netinu á www.sambio.is. Munið þriðjudagstilboðin! SPARBÍÓ* 2D kr. 950. Merktar eru með appelsínugulu. SPARBÍÓ* 3D kr. 1250. Merktar grænu. ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ 2D myndir kr.770. 3D myndir á kr.870.


F L J Ó T L E G T, F E R S K T, S U S H I O G S PJ Ó T

Gleðistund á Sushi Corner fimmtudaga – laugardaga milli kl 17-19 4 diskar og léttvínsglas eða bjór 1500.- kr

Tilboð / Special offer

6 diskar/Dishes

1890.-

8 diskar/Dishes

2490.-

1 0 diskar/Dishes

2990.-

Tilboðin gilda frá kl. 17:00

ALL YOU CAN EAT O áS F us hi Á Co T rn e MY FRIEND

MON.-FRI. FROM 11:30-13:30 ONLY 2290.- ISK

Al f r A ll a v f rá 1l a vi r á 1:3 i ka 1 1 : 0r k d 3 0- 1 3a da g - 1 3: 3 a gar : 30 a 0

Hádegiskortin gilda bæði á Sushi Corner og Rub23 og eru á aðeins 18.990 kr. 10 skipti. Gildir á Sushi Corner í ofátstilboð alla virka daga.

Ka u pva n g s s t ræ t i 1 • 6 0 0 A k u r e y r i s u s h i • c o r n e r @ s u s h i c o r n e r. i s • S í m i 4 6 6 3 6 6 6


Afslættir á útsölu gilda ekki af vörum merktum „lægsta lága verð Húsasmiðjunnar“ og tilboðsvörum. Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl. Úrval getur verið misjafnt milli verslana.

ALLT AÐ

40% AFSLÁTTUR

IÐJUNNI ÚTSALA ÁRSINS Í HÚSASM

Fjöldi vöruflokka og mörg þúsund vörur

Flísar 25% • parket 20-45% • Smáraftæki (ELECTROLUX) 30% • HÁFAR 30% Blöndunartæki (eldhús og bað) 25-40% • Handryksugur (ELECTROLUX) 20% • Ryksugur (ELECTROLUX) 25% Helluborð 25-30% Rafmagnsverkfæri 20% • mottur og dreglar 30% • Handverkfæri 20-30% Verkfæratöskur 20-40% • BLACK+DECKER VERKFÆRI 30% • Háþrýstidælur (Nilfisk) 20% MÁLNING og lökk 25% • áltröppur og stigar 20% • Hillurekkar (avasco) 20% • Vinnufatnaður 25% Búsáhöld 25% • plastkassar 30% • útivistarfatnaður 25-40% • Gjafavara 25% • Jólavörur 40% VALDAR pottaplöntur 40% • Jeld-wen Innihurðir 20% ...OG ÓTAL MARGT FLEIRA!

25% afsláttur

5.995

kr

Eldhústæki Pine

8.995kr

Höggborvél

Með hárri sveiflu.

45%

8000032

11.471

afsláttur

33% afsláttur

500W, 13 mm patróna.

15.295kr

25%

1.250 2.289kr/m

27.925

Harðparket

Salerni

kr/m2

2

kr

39.985kr

8 mm, eikarplanki, bandsagað.

Gólfsalerni, 650-360-890 mm. Seta seld sér.

147071

30% afsláttur

7920000

32%

5245599

kr

afsláttur

afsláttur

Þrjár rafhlöður

Lady Vegg 10, 3 ltr.

16.997

Hágæða innanhúss veggmálning í gljástigi 10%

kr

24.995kr Borvél 18V + 120 fylgihlutir

7122223

6.487 8.649kr

Byggjum á betra verði

3 stk., 1.5Ah Li-ion rafhlöður, hleðslutími 90 mín., högg, Led ljós, hersla 40Nm.

kr 5245562

A ÚTSALAN ER LÍK n husa.is í vefverslu


MINNUM à Hà DEGISVER�AKORTIN OKKAR Tilbúnir rÊttir í borði – fljótlegt og hagkvÌmt Alla daga er í boði fiskur, kjÜt, djúpsteiktur kjúklingur og aukarÊttur Innifalið er súpa, salatbar, åbót og kaffi/te.

Fyrirframgreitt klippikort 10 skipti ĂĄ 15.500 kr.

Matarkort

Fyrirfram greitt matarkort Gildir um tilbĂşna rĂŠtti Ă­ borĂ°i og valrĂŠttaseĂ°il

LBÂťUPSH JT t LBÂťUPSH!LBÂťUPSH JT

AfslĂĄttarkort

Matarkort Fimmta hver mĂĄltĂ­Ă° frĂ­

FRĂ?

TĂ?Ă? MĂ L

Gildir um tilbĂşna rĂŠtti Ă­ borĂ°i og valrĂŠttaseĂ°il

LBÂťUPSH JT t LBÂťUPSH!LBÂťUPSH JT *einungis stimpill Kaffitorgs gildir

FRĂ?

SafniĂ° stimplum og fĂĄiĂ° 5. hverja mĂĄltĂ­Ă° frĂ­a.

TĂ?Ă? MĂ L

Við bjóðum einnig upp å girnilegan bistro matseðill og vínveitingar. à kaffihúsinu er boðið upp å mikið úrval af kÜkum, brauði og kaffidrykkjum. Eitthvað fyrir alla. Kaffi torg - 462-2279 - kaffitorg@kaffitorg.is


Útsalan hefst mánudaginn 15. janúar

www.heimkaup.is | Smáratorgi 3 | 201 Kóp. | S: 550-2700


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.