N4 blaðið 04-21

Page 1

BLAÐIÐ Útgefandi: N4 ehf. S: 412 4400

N4fjolmidill

FERSKT Í N4 BLAÐINU: NÝJUSTU FRÉTTIR Á N4.IS

N4sjonvarp

N4 blaðið

N4 hlaðvarp

N4 safnið

04. tbl 19. árg 17.02.2021 - 02.03.2021 n4@n4.is

BENSínSPReNGJa

ATLAnTSOlíU á AKuREYrI LægSTA ELDsNEYtISVERðið OKKaR eR Nú LíkA á BALdURSnESI!

SUDOKU

ENGInN AfSLátTUR - BaRA lægSTA VERðið

TILVERAN: KOMDU MÉR Á ÓVART Á KONUDAGINN

ÖSKUDAGURINN Í GEGNUM TÍÐINA

VIÐTAL: FJÁRSJÓÐURINN Í RABARBARA!

Tímaflakk

Í ÞESSU BLAÐI:

HVAR ERUM VIÐ?

www.n4.is


Ný og falleg smávara

... frá Nordal og Broste

Akureyri Dalsbraut 1 558 1100

11 – 18 virka daga 11 – 16 laugardaga

www.husgagnahollin.is www.betrabak.is www.dorma.is

Verð og vöruupplýsingar í auglýsingunni eru birtar með fyrirvara um prentvillur.


V

VERSLU

N

AF O

P

LT

IN

www.husgagnahollin.is

AL

Mottur og dreglar

EF

... fyrir lifandi heimili

frá nirmal. margar stærðir og gerðir.

MIKIÐ OG FJÖLBREYTT ÚRVAL FRÁ NIRMAL, NORDAL OG FLEIRI FRAMLEIÐENDUM

frá nordal.

nokkrar stærðir og gerðir.


Það er lítið mál að mála!

Öll innimálning

20%

Tilboðsverð

9l.

Vatnsþynnanleg lyktarlaus plastmálning sem hylur einstaklega vel og ýrist lítið við rúllun. Kópal 10 er sérlega hentug í herbergi þar sem óskað er hálfmattrar áferðar.

ð! ur

rt verð bæ

86620083

Almennt verð: 16.895

erðu ve !G Verð á lítra

1.352

Verslaðu á netinu byko.is

m a nb

1.235

13.516

sa rð

Frá

Almennt verð: 13.895

m a nb

80602709

sa rð

11.116

e ve !G Verð á lítra

rt verð bæ

Lyktarlítil vatnsþynnanleg akrýlinnimálning. Þekur vel og gefur slitsterkt yfirborð sem auðvelt er að þrífa. Notast á flest alla fleti innandyra t.d. spónaplötur, gips, múr og steinsteypu. rðu

Frá

Interiør 10

10l.

Kópal 10

ð! ur

Tilboðsverð

afsláttur


Hvítt litróf

Lituð birta

Dimmir

Marglit snjallpera E27 Hægt er breyta um lit á perunni með snjalltæki.

2.695

CONNECTED

Nýtt í BYKO

52220005

Amber/Smoky LED snjallpera A60 E27 Dimmanleg LED pera með reyklituðu gleri. Peran er með breytilegt litarhitastig frá hlýhvítum yfir í kalt hvítt eða 2000K til 4500K. WiFi og Bluetooth stýrð. Peran er einnig raddstýrð með öllum helstu forritum eins og Hey Google , Alexu , Siri og Samsung Smartthings, IFTTT og mörgum fleirrum.

2.595stk. 52220018-9

Hvítt litróf

Dimmir

Í samræmi við tilmæli almannavarna þá verður ekki boðið uppá sælgæti í verslunum BYKO á öskudag. Ákvörðun þessi er tekin að vel ígrunduðu máli til að koma í veg fyrir hópamyndanir og

tryggja sóttvarnir til fulls. Tilmæli almannavarna til foreldra og forráðamann eru þau að halda börnum í sínu hverfi og senda þau ekki í sælgætisleiðangra út fyrir hverfin.

Nýtt blað á byko.is

Frábær tilboð

Frí heimsending um land allt á pöntunum úr vefverslun yfir 20.000kr.

AAKUREYRI KUREYRI


SÍÐUSTU DAGAR ÚTSÖLUNNAR!

50-80%

AFSLÁTTUR

GB GALLERY

TÍSKUVERSLUN RÁÐHÚSTORGI 7

Opið: Mán.-fös. 10-18 · Lau. 10-17 · Sími 4694200



N4.IS

NÝ HANNYRÐABÚÐ Á AKUREYRI „Garn í gangi” er nafn á hannyrðabúð í Listagilinu á Akureyri sem opnaði nýverið. Áhersla verslunarinnar er á huggulegheit og góða þjónustu við hannyrðafólk af öllu tagi. Það eru þær Sveina Björk Jóhannsdóttir og Ragnheiður Jakobsdóttir sem standa á bak við verslunina „Okkur fannst vanta lítið athvarf fyrir okkur prjónafólkið,“ segir Sveina Björg, aðspurð um það hvernig hugmyndin af verslunni hafi kviknað.

SKELLA Í LÁS Í HOFI Eigendur veitingastaðarins Eyrin Restaurant í Menningarhúsinu Hofi á Aureyri hafa ákveðið að loka staðnum, þar sem reksturinn stendur ekki undir sér vegna COVID 19. Hjónin Aðalheiður Hannesdóttir og Guðmundur Ragnar Sverrisson sendu frá sér tilkynningu um lokunina.

VELFERÐARSJÓÐUR STOFNAÐUR Mæðrastyrksnefnd Akureyrar, Hjálpræðisherinn á Akureyri, Rauði krossinn við Eyjafjörð og Hjálparstarf kirkjunnar hafa frá árinu 2012 haft samstarf um jólaaðstoð á Eyjafjarðarsvæðinu. Fyrir jólin 2020 barst metfjöldi umsókna. Mikil ánægja er með samstarfið í tengslum við jólaaðstoðina og ákveðið hefur verið að útvíkka starfsemina og stofna Velferðarsjóð á Eyjafjarðarsvæðinu.

GIN OG VISKÍ FRAMLEITT Í HRÍSEY Nýtt fyrirtæki, Hrísey Eimingarhús, stefnir á að framleiða gin og viský í Hrísey. Ýmsar auðlindir í Hrísey verða nýttar við framleiðsluna, svo sem njóli og hvönn, auk heita vatnsins. Aðstandendur Hríseyjar Eimingarhúss ætla sér sömuleiðis að gera út á sérstöðu frameiðslunnar, þannig verði eimingarhúsið hið nyrsta í heiminum. Sömuleiðis muni náttúran hafa mikil áhrif á þroska viskísins.

FYLGSTU MEÐ Á N4.IS LIFANDI SÍÐA UM ALLT MÖGULEGT!



Prentun

1041 0966

hönnun

ÖN DU

M

UM

IÐ N A

Ð Á LANDSB

Daglegar ferðir frá Egilsstöðum til Akureyrar og Húsavíkur

YG

I GÐ

st

ri

ST

PRENTUN

u S ó l rís í a

NN

I

Öll almenn prentþjónusta fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Ekkert verkefni er of lítið, ekkert verkefni er of stórt.

Þú ert númer 1 í röðinni! Miðvangi 1 / 700 Egilsstaðir / ✆ 471 1449 / print@heradsprent.is / www.heradsprent.is

Hörgársveit - auglýsing á afgreiðslu sveitarstjórnar Sveitarstjórn Hörgársveitar samþykkti á fundi sínum 30. apríl 2020 breytingu á aðalskipulagi Hörgársveitar 2012-2024 skv. 1. mgr. 32. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Breytingin tekur til efnistökuskilmála í Hörgá, efnistökusvæðis í landi Hlaða, legu reiðleiða, íbúaspár sveitarfélagsins, fráveitulagnar Lónsbakkahverfis og nýrra skógræktarsvæða. Athugasemdir bárust á auglýsingartímabili skipulagstillögu og afgreiðslu sveitarstjórnar má sjá í fundargerðum á heimasíðu sveitarfélagsins, horgarsveit.is. Skipulagsbreytingin hlaut staðfestingu Skipulagsstofnunar þann 5. febrúar 2021 og verður gildistaka hennar auglýst í B-deild Stjórnartíðinda á næstu dögum. Hægt er að kæra samþykktir sveitarstjórnar til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála og er kærufrestur einn mánuður frá birtingu auglýsingar um gildistöku skipulags í B-deild Stjórnartíðinda.

Skipulags- og byggingarfulltrúi

Hörgársveit | Þelamerkurskóla, 604 Akureyri | Sími 460 1750 | horgarsveit@horgarsveit.is


STUNDUM ER ERFITT AÐ SKREPPA FRÁ Pantaðu lyfin heim í Lyfju appinu. Í Lyfju appinu færðu lyfin send heim að jafnaði innan klukkustundar. Þú getur einnig sótt um umboð fyrir aðra í appinu og fengið ráðgjöf sérfræðings í netspjalli. Sæktu Lyfju appið í App Store og Google Play.


Fylgstu með okkur á

velavalehf

á num Min RSLUN VE VEF avals! Vél

FRÍ HEIMKEYRSLA! Á Eyjafjarðarsvæðinu og í Þingeyjarsveit (Einu sinni í mánuði - Ef pantað er fyrir 30.000 kr. án vsk eða meira)

Pantanir þurfa að berast fyrir 7. hvers mánaðar Keyrt er út í kringum 10. hvers mánaðar Pantanir berist á netfangið velaval@velaval.is eða í síma 453 8888.

Sími: 453 8888 - Opið virka daga kl. 9-17

Við Norðurlandsveg - 560 Varmahlíð

Útboð á akstri fyrir ferliþjónustu Strætisvagna Akureyrar um helgar og á álagstímum Umhverfis- og Mannvirkjasvið Akureyrarbæjar óskar eftir tilboðum í akstur fyrir ferliþjónustu Strætisvagna Akureyrar um helgar og álagstímum árin 2021-2022 Um er að ræða annarsvegar sérútbúna bifreið til að ferðast með fólk í hjólastól og hins vegar almennan akstur fyrir ferliþjónustu á óbreyttum bíl. Óskað er eftir einingarverðum í átta þjónustu þætti, með og án bílsstjóra og verðum eftir ferð eða daggjaldi. Útboðsgögn verða afhent bjóðendum í tölvupósti í gegnum netfangið umsarekstur@akureyri.is frá og með miðvikudeginum 17. febrúar 2021. Tilboðum skal skila fyrir kl. 11:00 miðvikudaginn 10. mars 2021 til Umhverfis- og mannvirkjasviðs, 4. Hæð í Ráðhúsinu, Geislagötu 9. Verkkaupi áskilur sér rétt til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum.

Geislagata 9

Sími 460 1000

www.akureyri.is umsarekstur@akureyri.is


VILTU HEILBRIGÐA MELTINGARFLÓRU? Góð meltingarflóra getur haft mikil áhrif á líkamlega og andlega líðan þína. Hún styrkir ónæmiskerfið, en yfir 70% af því er að finna í meltingarveginum.


BÓKLEGT VINNUVÉLANÁM Á NETINU NÁM SEM GEFUR RÉTT TIL PRÓFS Á ALLAR GERÐIR OG STÆRÐIR VINNUVÉLA OPIÐ ALLAN SÓLARHRINGINN

VERÐ 70.000 kr.

vinnuvelaskolinn.is

p r e n ts m i d j a n . i s H Ö N N U N | P R E N T U N | S K I L T A G E R Ð

Öll almenn prentun - bæklingar - nafnspjöld - sálmaskrár - ritgerðir - umslög - og margt fleira

Stórprentun - skiltagerð - límmiðar - gluggafilmur - bílamerkingar - myndir á striga - skurðarfilmur

prentsmidjan.is | Hvannavöllum 14b símar 460 1730 og 896 8978 | hermann@prentsmidjan.is


SUND OG SKÍÐI Í VETRARFRÍI Akureyrarbær býður grunn- og framhaldsskólanemum á Akureyri frítt í sund og á skíði í vetrarfríi grunnskóla. Miðvikudaginn 17. febrúar og fimmtudaginn 18. febrúar geta grunn- og framhaldsskólanemar farið í skíðalyfturnar í Hlíðarfjalli og í sundlaugar Akureyrar án endurgjalds. Grunnskólanemendur gefa upp kennitölu og nafn skóla í afgreiðslu og framhaldsskólanemar VMA og MA framvísa nemendaskírteinum. Athugið að krakkarnir þurfa að eiga rafrænt kort eða kaupa slíkt á 1.000 kr. í skíðalyfturnar. Kortin fást í afgreiðslu Hlíðarfjalls og á N1. Mikilvægt er að kynna sér aðgengi að Hlíðarfjalli m.t.t. sóttvarnareglna áður en fjallið er heimsótt, www.hlidarfjall.is

Geislagata 9

Sími 460 1000

www.akureyri.is

akureyri@akureyri.is


NÚ ERU ÞÆTTIRNIR OKKAR AÐGENGILEGIR Í N4 SAFNINU Á SJÓNVARPI SÍMANS! N4 ER

N4, Hvannavöllum 14, 600 Akureyri

n4@n4.is

412 4402


SUNDLAUGIN ÞELAMÖRK

HEITIR POT TAR K A LT K A R Nægt rými í sundlauginni sem er 33° - 35° heit, notaleg og tilvalin til að láta líða úr sér eftir skíðaferðina Rennibraut þar sem þau yngstu elska að renna sér OPIÐ SEM HÉR SEGIR NÆSTU DAGA:

MIÐ 17.FEB - FIM 18.FEB

KL. 17:00 – 22:30

FÖS 19.FEB

KL. 17:00 – 21:00

LAU 20. FEB

KL. 11:00 – 19:00

SUN 21. FEB

KL. 11:00 – 22:30

MÁN 22.FEB – FIM 25.FEB

KL. 17.00 - 22:30


Hlökkum sjá yk kur til að í sundi!

ÍÞRÓTTAMIÐSTÖÐ EYJAFJARÐARSVEITAR Opnunartími: Mánudaga til fimmtudaga kl. 06:30-8:00 og 15:00-22:00 Föstudaga kl. 06:30-8:00 og 15:00-20:00 Helgar kl. 10:00-20:00

EYJAFJARÐARSVEIT

GELDINGSÁ, SVALBARÐSSTRANDARHREPPI AUGLÝSING Á AFGREIÐSLU SVEITARSTJÓRNAR

Sveitarstjórn Svalbarðsstrandarhrepps samþykkti á fundi sínum 16. nóvember 2020 breytingu á aðalskipulagi Svalbarðsstrandarhrepps 2008-2020 skv. 1. mgr. 32. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Breytingin felst í að ný íbúðarsvæði ÍB23, ÍB24 og ÍB25 eru skilgreind í landi Geldingsár og verður heimilt að reisa á svæðunum alls 8 ný íbúðarhús til viðbótar húsakosti sem fyrir er. Auk þess er skilgreint verslunar og þjónustusvæði V9 við Geldingsá þar sem heimilt verður að byggja fimm gistiskála. Ennfremur er ný aðkomuleið að frístundabyggðinni Heiðarbyggð af Árholtsvegi (vegnúmer 8507) færð inn á aðalskipulag. Athugasemdir bárust á auglýsingartímabili skipulagstillögu og afgreiðslu sveitarstjórnar má sjá í fundargerðum á heimasíðu sveitarfélagsins, svalbardsstrond.is. Hægt er að kæra samþykktir sveitarstjórnar til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála. Kærufrestur er einn mánuður frá birtingu auglýsingar um gildistöku skipulags í B-deild Stjórnartíðinda.

Skipulags- og byggingarfulltrúi

Svalbarðsstrandarhreppur · Ráðhúsinu Svalbarðseyri, 606 Akureyri · 464 5500 · svalbardsstrond.is


blekhonnun.is

blekhonnun.is


VIÐTALIÐ Ragna Erlendsdóttir frumkvöðull og eigandi R-rabarbara

Fjársjóðurinn í rabarbara Við höfum flest heyrt um Rabbabara-Rúnu, en færri hafa heyrt um Rabarbara-Rögnu á Svalbarðseyri. Þar er á ferðinni bráðsniðugur frumkvöðull sem sá verðmætið í rabarbara frá ýmsum hliðum. Ragna kom færandi hendi með girnilegt smakk í Föstudagsþáttinn og sagði frá litla fyrirtækinu sínu, R-rabarbara. „Þetta var eiginlega bara tilviljun að ég fór út í þetta. Ég vann lengi sem leikskólakennari og þegar ég ætlaði að byrja að vinna aftur eftir veikindaleyfi þá fann ég ekki sama neistann. Ég ákvað því að segja upp og ná mér á strik.” Ragna hugsaði mikið um það hvað hana langaði til þess að gera og þegar hún sá námskeið hjá Brautargengi auglýst, þá kastaði hún sér í djúpu laugina. „Námskeiðið var fyrir konur sem hyggja á atvinnurekstur hérna á Akureyri. Ég var reyndar ekki með neina fullmótaða hugmynd um hvað ég vildi gera, en ég hafði heyrt einhversstaðar að það væri mikið magn keypt af innfluttum rabarbara. Mig minnir að það hafi verið þannig að um 60-70 prósent af rabarbara sem við borðuðum á Íslandi kæmi erlendis frá. Það þótti mér mjög undarlegt, rabarbarinn er svo víða til, vex nánast við hvern einasta sveitabæ. Það er til nóg af honum og hann er mjög auðræktanlegur.” Ragna var þarna komin einu skrefi nær því sem hún vildi leggja fyrir sig og nýtti

sér námskeiðið hjá Brautargengi til þess að hanna umgjörðina fyrir fyrirtækið sitt.

Fjölbreyttar vörur Núna býður Ragna upp á fjölbreyttar vörur úr rabarbara, en fyrsta barnið var saftin sem ansi margir eiga erfitt með að vera án. „Ég byrjaði á því að búa til saftina, og kom henni á framfæri. Einnig var ég dugleg að bjóða upp á ferskan rabarbara til sölu og það gekk mjög vel. Bakarí og veitingastaðir nýttu sér það óspart,” segir Ragna. Næst fór hún að þróa uppskriftir af þessum klassísku vörum, rabarbarasultu og hlaupi. „Nýjasta varan er rabarbara-chutney, en það hefur verið vinsælt og hentar vel með ostum og í matargerð.” Ragna mætti með ekta gamaldags rabarbaradesert í þáttinn til Villa. „Þetta eru svona rabarbarahófar, eða rætur, sem maður sýður með sveskjum í sykurlegi. Þegar ég var að alast upp var

Allt viðtalið úr Föstudagsþættinum er á www.n4.is og á facebook síðunni n4sjonvarp


Ég heyrði að 60-70 prósent af rabarbara sem við borðuðum á Íslandi kæmi erlendis frá. Það þótti mér mjög undarlegt.

þetta svona hátíðiseftirréttur á sunnudögum með þeyttum rjóma,” segir Ragna og minnist þess með hlýju þegar vel var gert við heimilisfólkið á sunnudögum.

Draumar um hollustuvörur úr rabarbaranum

Rabarbari hefur verið Markaðssetning og snyrtileg hönnun er lykilatriði ef vel á ræktaður hérlendis í um að ganga. „Ég kaupi vottaðar 130 ár en upphaflega krukkur til þess að geta selt vörurnar mínar og ég legg mikið kemur hann frá upp úr umbúðunum. Ég var svo suðurhluta Síberíu. heppin að hitta frábæran grafískan hönnuð og við bjuggum til merkingar í sameiningu sem ég er mjög ánægð með,” segir Ragna. Á námskeiðinu sem hún sótti var farið vel yfir það sem þarf að hafa í huga varðandi umgjörðina á vörum og þjónustu. „Ég veit ekkert hvað ég fer í næst, eins og er leik ég mér með hugmyndina um að Þurrkuð rabarbararót færa mig úr sætindunum og framleiða hollustuvörur. Þær var á árum áður notuð pælingar eru ennþá bara á teikniborðinu, en ég er mjög sem hægðarlyf. Hugmynd spennt fyrir því að þróa þær áfram og vonandi verða þær að næstu vöru fyrir að veruleika,” segir Ragna Erlendsdóttir. Rögnu, R-ræpa? María

Björk


BÓKLEGT ÖKUNÁM Á NETINU ÞÚ LÆRIR ÞEGAR ÞÉR HENTAR OG Á ÞEIM HRAÐA SEM ÞÉR HENTAR OPIÐ ALLAN SÓLAHRINGINN

Netökuskólinn hefur það að markmiði að bjóða uppá bóklegt nám með áherslu á gæði og gott verð.

netokuskolinn.is

Leifsstaðabrúnir, Eyjafjarðarsveit auglýsing deiliskipulagstillögu Sveitarstjórn Eyjafjarðarsveitar samþykkti á fundi sínum 4. febrúar 2021 að auglýsa tillögu að deiliskipulagi íbúðarsvæðis í Leifsstaðabrúnum skv. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Deiliskipulagið tekur til þriggja íbúðarhúsalóða á svæði sem auðkennt er íbúðarsvæði ÍB16 í gildandi aðalskipulagi sveitarfélagsins. Skipulagstillagan liggur frammi á skrifstofu sveitarfélagsins frá 18. febrúar til 1. apríl 2021 og er auk þess aðgengileg á heimasíðu sveitarfélagsins, esveit.is. Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er hér með gefinn frestur til fimmtudagsins 1. apríl 2021 til að gera athugasemdir við skipulagstillöguna. Athugasemdir skulu vera skriflegar og skulu berast á skrifstofu Skipulags- og byggingarfulltrúa Eyjafjarðar, Skólatröð 9, Hrafnagilshverfi, 605 Akureyri, eða í tölvupósti á sbe@sbe.is. Skipulags- og byggingarfulltrúi

Eyjafjarðarsveit · Skólatröð 9, 605 Akureyri · 463 0600 · www.esveit.is


SKRIFSTOFUHÓTEL

Skrifstofur af mismunandi stærðum. Aðgangur að eldhúsi, fundarherbergi, neti, prentara, hiti og rafmagn innifalinn. Mjög gott aðgengi næg bílastæði, frábær staðsetning nálægt miðbænum.

Frekari upplýsingar: hrimland@hrimland.is

⁄ 8662696


Opið alla daga vikunnar 17-22 á virkum dögum 12-22 um helgar

Bókaðu þinn miða á geosea.is

464 1210 • geosea@geosea.is • Vitaslóð 1, 640 Húsavík • www.geosea.is



leggja þarf inn Pöntun fyrir 1.mars 80% súkkulaði, karamellu, mjólkursúkkulaði, hvítt súkkulaði, jarðaberjasúkkulaði og ljóst karamellusúkkulaði

Opnunartími

Fim, Fös, lau og sun opið frá kl. 13-18.

frida súkkulaðikaffihús

8968686, 4671117

Frida súkkulaðikaffihús, Túngötu 40a, Siglufirði

Heitir og kaldir gæðapottar sem hitta í mark hjá ÖLLUM í fjölskyldunni! Íslensk framleiðsla í 38 ár! Auðbrekku 6 200 Kópavogi Sími 565-8899 normx@normx.is


Líttu við á www.belladonna.is


GOTTERI.IS

Ostapasta með skinku

BERGLIND HREIÐARSDÓTTIR matarbloggari, mun hér veita okkur innblástur í baksturinn og eldamennskuna í N4 blaðinu. Fyrir áhugasama heldur hún úti matarblogginu gotteri.is, þar sem hún deilir girnilegum uppskriftum af kökum og öðru góðgæti.

Uppskrift

Aðferð

⋅ 250 g skrúfupasta

1. Sjóðið báðar tegundir af pasta samkvæmt leiðbeiningum á pakka.

⋅ 250 g osta tortellini ⋅ 1 stk brokkolihaus ⋅ 1 rauð paprika ⋅ ½ laukur ⋅ 1 stk Mexíkóostur ⋅ 500 ml matreiðsurjómi frá Gott í matinn ⋅ 250 g skinka ⋅ Salt, pipar og hvítlauksduft eftir smekk ⋅ Olía til steikingar ⋅ Parmesan ostur til að rífa yfir

2. Saxið laukinn smátt og skerið brokkoli og papriku í hæfilega stóra bita. 3. Steikið laukinn upp úr olíu, kryddið til með salti og pipar og bætið papriku og brokkoli saman við og vel af olíu. Steikið stutta stund þar til grænmetið fer að mýkjast og setjið þá yfir í skál. 4. Rífið Mexíkóost niður með grófu rifjárni og sjóðið með rjómanum á pönnunni þar til osturinn er uppleystur. Kryddið til með salti, pipar og hvítlauksdufti. 5. Skerið skinkuna í teninga og setjið skinkuna, grænmetið og pastað út á pönnuna og blandið vel. 6. Berið fram með rifnum Parmesan osti.


Þú finnur konudagsgjöfina hjá okkur 8.300,-

13.400,-

12.900,-

24.900,10.900,-

12.900,-

17.900,19.900,-


Geðorðin tíu

1. Hugsaðu jákvætt, það er léttara 2. Hlúðu að því sem þér þykir vænt um 3. Haltu áfram að læra svo lengi sem þú lifir 4. Lærðu af mistökum þínum 5. Hreyfðu þig daglega, það léttir lundina 6. Flæktu ekki líf þitt að óþörfu 7. Reyndu að skilja og hvetja aðra í kringum þig 8. Gefstu ekki upp, velgengni í lífinu er langhlaup 9. Finndu og ræktaðu hæfileika þína 10. Settu þér markmið og láttu drauma þína rætast

Embætti landlæknis

Directorate of Health

Geðorðin 10 Nóv. 2012


Áttu þér drauma um frægð og frama í Hollywood? Eða viltu bara efla sjálfstraustið og fá æfingu í framkomu?

Vegna fjölda áskoranna býður Leiklistarkóli Leikfélags Akureyrar upp á leiklistarnámskeið fyrir fullorðna. Farið verður í skemmtilegar og krefjandi æfingar og leiki sem efla sjálfstraust, stækka þægindahringinn og virkja ímyndunaraflið. Svo verður líka myljandi gaman! María Pálsdóttir leikkona leiðir námskeiðið ásamt gestakennurum en 15 pláss eru í boði. Kennt verður í Deiglunni í Listagilinu eftirfarandi kvöld:

þri 9. mars fim 11. mars þri 16. mars fim 18. mars þri 23. mars

19:30-22 19:30-22 19:30-22 19:30-22 19:30-22

Verð 37.500 (um að gera að athuga hvort stéttarfélög niðurgreiði ekki svona uppbyggilegt námskeið).

Skráning fer fram á

rosenborg.felog.is. Nánari upplýsingar gefur María Pálsdóttir skólastjóri Leiklistarskóla Leikfélags Akureyrar

maria@mak.is



Konudagstilbod

Gjafabréf í dekur og vellíðan er fullkomin konudags gjöf

DEMANTSHÚÐSLÍPUN 10.990 KRÓNUR YSTA LAG HÚÐARINNAR ER FJARLÆGT MEÐ NOTKUN ÖRSMÁRRA KRISTALLA OG DEMANTA. ÁFERÐ HÚÐARINNAR VERÐUR ÞÉTTARI, MÝKRI OG SLÉTTARI. HENTAR ÖLLUM HÚÐGERÐUM

HÚÐSLÍPUN VINNUR Á: • Fínum línum og hrukkum • Exemhúð • Örum eftir bólur og skurði • Ótímabærri öldrun húðarinnar • Hörundslýtum • Húðþykkildum • Unglingabólum • Óhreinni húð Mælt með að fara í 3 til 6 meðferðir með 2ja til 3ja vikna millibili, eftir því á hvaða vandamálum er verið að vinna. ATH. Abaco er eina stofan á Akureyri þar sem boðið er upp á demantshúðslípun og þessi meðferð er mun áhrifameiri en hefðbundnar slípanir sem eru í boði á öðrum snyrtistofum. Upplýsingar í síma 462-3200.

ATH OPIÐ A KONUDAGINN FRÁ KL 12.00 TIL 16.00

Fylgist með okkur

Abaco heilsulind

OPNUNARTÍMI: MÁN - FÖS KL. 10-18 LAU KL. 11-17 SUN LOKAÐ

Hrísalundur 1 · 600 Akureyri · Sími: 462 3200 · www.abaco.is


Allt fyrir útivistina Hjá okkur færðu búnaðinn, fatnaðinn og fylgihluti


Full búð af flottum vörum

Opið virka daga frá kl 10 - 18 og á laugardögum frá kl 10 - 16 Kaupvangsstræti 4 - Akureyri - 461 1516 - utivistogveidi@simnet.is


Fundur bæjarstjórnar Akureyrar frá 16. febrúar Verður sýndur á N4

MIÐ 17. feb kl. 14:00 LAU 20. feb kl. 14:00 Fundum er einnig streymt beint á heimasíðu Akureyrarbæjar

www.akureyri.is


Opið á Akureyri 9-14 sunnudaginn 21. febrúar

Konudagurinn í Blómavali

Konudagsvöndurinn

4.990kr

Blandaðir vendir, nokkrir litir


GOTT MÁL

KAFFIHÚS Í HVERFIÐ Miklar breytingar hafa verið í gangi hjá Kristjánsbakarí á Akureyri að undanförnu. Punkturinn yfir i-ið í endurskipulagningu hjá fyrirtækinu er nýopnað kaffihús í Hrísalundi. Þar með fá þeir sem búa í hverfinu hverfiskaffihús, sem er auðvitað hið besta mál !

FROST Á GÓÐRI SIGLINGU Kælismiðjan Frost á Akureyri er líklega það fyrirtæki sem vaxið hefur hve hraðast í bænum á undanförnum árum. Fyrir 10 árum voru starfsmenn um 20 talsins en í dag eru þeir hátt í 70. Og það sem meira er, verkefni fyrirtækisins eru víða, meðal annars í Rússlandi.

PYLSUGERÐARMENN FRAMTÍÐARINNAR ERU Í VERKMENNTASKÓLANUM Á AKUREYRI Það er heilmikil kúnst að búa til góðar pylsur. Rúnar Ingi Guðjónsson, kjötiðnaðarmaður hjá Kjarnafæði, var gestakennari í 2. bekk í matreiðslu á matvælabraut VMA og kenndi nemendum vísindin að baki pylsugerð. Punkturinn yfir i-ið var síðan settur þegar afrakstur fjölbreyttrar pylsugerðar var fram borinn fyrir nokkra vel valda gesti.

KRAKKARNIR FENGU SPJALDTÖLVUR Fyrirtækið Sænes á Grenivík hefur gefir Grenivíkurskóla spajldtölvur, sem ætlaðar eru nemendum í 1. til 4. bekk. Spjaldtölvurnar hafa þegar verið virkjaðar og kunna krakkarnir vel að meta þessar góðu gjafir. Það var Bella Guðjónsdóttir, nemandi í 1. bekk, sem veitti þeim móttöku. vel að meta þessar góðu gjafir. Það var Bella Guðjónsdóttir, nemandi í 1. bekk, sem veitti þeim móttöku.


Skíðasvæðið Skarðsdal

frá 15. nóv. - 3. des.

Ko r ti t í fj jól lvalinallið ag jöf

­

Fullorðinskort kr. 20.000 Barnakort (11-17 ára) kr. 8.000 Öllum vetrarkortum fylgir Norðurlandskort allar upplýsingar: www.skardsdalur.is




Myndaalbúmið

Rakel prófar listhlaup á skautum í Íþróttabænum. Enginn slasaðist alvarlega, en ólíklegt að konan leggi þetta fyrir sig. ætti injasafninu. Þessi m Gömul ljósmynd á M köttinn úr tunnunni á slá galvaskur til þess að árum síðan. um örg m Akureyri fyrir

Tjörvi J einbeit ónsson tök u t mjög d ur við tökur maður N4 er uglegu á r á Ins Íþróttabæn hér tagram um , @tjor . Tjörvi er Dagný Hulda Valbergsdóttir er í vijons tæknimannateymi N4. Hér er hún við tökur fyrir Að Norðan á Minjasafninu.


n4fjolmidill

n4sjonvarp

sdóttir leikur Dídí Þórdís Björk Þorfinn knum Benidikt búálfi lei mannabarn í söng rar. ey hjá Leikfélagi Akur

Systkin in Dýri bú Júlíetta Iðun a 4. þætt við Lögbergs n, Jesper Tói o i af Íþró g g ttabæn ötu og koma Óliver fr um Aku reyri. am í

Tökumennirnir eru hunda. Hér er Ká ekki alltaf að kljást við óða ri að gæða sér á kó á góðri stundu í sömu ferð kómjólk með Sk úla Braga. ns vol. 01: Raunir tökuman kinu á Kára Liljendal við ba á ur ag Hundasl ðasta sumar. tökur í Víðidal sí

Sjáðu alla þættina okkar á www.n4.is, facebook síðunni N4sjovarp eða á N4 safninu á Sjónvarpi Símans.



@N4Grafík


TILVERAN

Komdu mér á óvart á konudaginn! Karlmenn ættu að punkta sunnudaginn 21.febrúar hjá sér því þá er hefð fyrir því að þeir gleðji konuna eða konurnar í lífi sínu. N4 blaðið heyrði í þremur konum og bað þær að segja frá þv hvernig þær vildu helst láta koma sér á óvart á konudaginn.

„Ég væri til í baðferð í Vök baths með makanum þar sem ég fengi mér rauðvínsglas við ‘pool-barinn’. Á eftir færum við svo út að borða á veitingastaðnum Nilssen á Egilsstöðum þar sem við myndum velja fjögurra rétta óvissumatseðilinn.“

HEIÐDÍS HALLA BJARNADÓTTIR grafískur hönnuður hjá Artless.is

„Auðvitað er alltaf gaman að láta koma sér á óvart og ég yrði virkilega ánægð með einhvers konar blöndu af hreyfingu, góðum mat og kósýheitum. Við hjónin höfum verið að fara mikið á gönguskíði að undanförnu þannig að gönguskíðaferð á Siglufjörð, út að borða í bænum og heitur pottur væri til dæmis blanda að mínu skapi.“ ELSA MARÍA GUÐMUNDSDÓTTIR meistaranemi í menningarstjórnun og kennari í Grenivíkurskóla

„Draumurinn væri náttúrulega að vera í útlöndum en þar sem það er ekki í boði væri sjúklega næs að vakna á hótelherbergi á Sigló eða í Mývatnssveit eftir að hafa átt þar notalega og rómó helgi. Morgunmatur á hóteli er eitt það besta sem ég veit þannig að fullkominn dagur myndi hefjast þar. Svo myndum við að sjálfsögðu fara á gönguskíði í fallegri náttúru og í tilefni dagsins myndi hann leyfa mér að halda í við sig í snjónum. Restinni af deginum væri svo eytt heima með stelpunum okkar, steik, rauðvín, spil og sófakúr. Þannig væri helgin fullkomnuð.“ INDÍANA HREINSDÓTTIR kynningar og markaðsstjóri Menningarfélags Akureyrar


og

nám

Menningarráð Dalvíkurbyggðar auglýsir opið fyrir umsóknir um styrki í Menningar-og viðurkenningarsjóð sveitarfélagsins vegna ársins 2021 Umsóknir þurfa að berast fyrir 15.mars nk. á þar til gerðum eyðublöðum, inn á „Mín Dalvíkurbyggð/umsóknir“. Við úthlutun er m.a. tekið mið af menningarstefnu sveitarfélagsins. Slóðir fyrir Menningarstefnuna og reglur sjóðsins er hægt að finna inn á „Umsóknir“ á Mín Dalvíkurbyggð. Styrkþegar ársins 2020 eru minntir á að skila til sveitarfélagsins stuttri greinargerð um nýtingu styrksins, að öðrum kosti hafa þeir fyrirgert rétti sínum til nýrrar úthlutunar. Verkefnin sem sótt er um styrki til skal ljúka eigi síðar en 31. desember 2021. Nánari upplýsingar um sjóðinn veitir sviðsstjóri fræðslu – og menningarsviðs, Gísli Bjarnson, í s. 460-4900, eða með rafpósti á netfangið gisli@dalvikurbyggd.is

www.dalvikurbyggd.is


VARANLEG FÖRÐUN TATTOO

(Micropigmentation og Microblade tækni)

augabrúnir eyeliner varir Undína Sigmundsdóttir fyrir

eftir

verður á Akureyri 1.- 5. mars

Upplýsingar og tímapantanir hjá Bryndísi í síma 616 1270.

Undína Sigmundsdóttir meistari í snyrtifræði. Alþjóðlegur kennari í Permanent Make up/Medical Tatto.

www.nyasynd.is


NÝ SENDING AF SUNDFÖTUM MIKIÐ ÚRVAL AF FALLEGUM FATNAÐI Í STÆRÐUM 14-30 EÐA 42-58 Þú getur skoðað úrvalið og pantað í netverslun www.curvy.is Frí heimsending - ef verslað er fyrir 5.000 kr eða meira

Sundbolur Stærðir 14-22

Sundbolur Stærðir 14-30

Sundkjólar Stærðir 14-28

Tankini toppur Stærðir 14-30

Sundbolur Stærðir 14-26

Bikiní toppur Stærðir 14-22

11.990 kr

9.990 kr

11.990 kr

13.990 kr

13.990 kr

7.990 kr


VETRARFRÍ AR N R Ó

OPIÐ DAGLEGA 13 - 16 minjasafnid.is

AR SÝ ÝJ

FJ

á Minjasafninu á Akureyri og Nonnahúsi

NGAR NI


1

Þekkir þú… staðinn, stundina, fólkið? Óþekktar ljósmyndir úr safni KEA, Hartmanns Eymundssonar og fleiri

2

Öskudagur á Akureyri Öskupokar og búningar, öskudagsmyndir á minjasafnid.is

3

Vetrarbærinn Akureyri Skautar og skíði

4

Nýjar vörur daglega… Kaupmannshorn frá 6. áratugnum Aðrar sýningar: Akureyri bærinn minn, ljósmyndasýning barnanna Tónlistarbærinn Akureyri Akureyri, bærinn við Pollinn

MIÐI Á 5 SÖFN ALLT ÁRIÐ AÐEINS 2300kr.

LÍTTU VIÐ Á SAFNINU, AFTUR OG AFTUR Finndu fjóra ketti á sýningunum? Ókeypis fyrir fullorðna í fylgd með börnum



VIÐTALIÐ

Morðglaðar systur á Egilsstöðum Blæti, blekkingar, og beinskipting. Hvað á þetta allt sameiginlegt? En hvað með vampíruhús, frostlög kentár og líksnyrti? Svarið nálgast líklega ekki með að bæta pissublöðru, pottrétti og punghári við? En allt eru þetta þáttaheiti í einu vinsælasta hlaðvarpi landsins sem nefnist Morðcastið en það eru systurnar Unnur Arna og Bylgja Borgþórsdætur á Egilsstöðum sem að halda úti hlaðvarpinu sem fjallar um íslensk og erlend sakamál á léttum nótum. Það er yngri systirin Unnur sem og hefur nú gert áhugamálið að er potturinn og pannan á bak við sinni aðalvinnu. Ástæðan fyrir Morðcastið, hlaðvarpið þar sem vinsældunum gæti tengst því hvernig Þátturinn ‘Líkea’ hún og systir hennar Bylgja fjalla systurnar matreiða sakamálin, en fjallar um morð þar um íslensk og erlend sakamál á oft er um mjög kómísk mál að ræða. léttum nótum. Það er rúmlega ár Þær passa sig þó á því að særa engan sem líkamshlutar síðan fyrsti þátturinn fór í loftið, þegar um íslensk mál er að ræða. „Ég fórnarlambs eru en riðið var á vaðið með þáttinn veit það er ekkert fyrir alla að hlusta á geymdir í IKEA-poka. „Stungusár” sem fjallaði um tvö spjall um svona hluti en afhverju ekki morð sem áttu það sameiginlegt að tala létt um þetta í stað þessa að að fórnarlambið var stungið til bana. Systurnar skíra gera þetta eitthvað gríðarlega alvarlegt og fela þetta? hvern þátt eftir einhverju sem kemur fram í þættinum. Ég allavegna vil hafa þetta svona og ég held það séu Eftirminnilegt nafn er til dæmis í þætti nr. 29 sem margir á þeim vagni,” segir Unnur Arna ber nafnið Líkea. Unnur fjallar þar um morð þar sem líkamshlutar fórnarlambs eru geymdir í IKEA-poka. Nýjir þættir í Morðcastinu koma út alla fimmtudaga, en einnig er hægt að vera í áskrift þar sem hægt er að Áhugamálið orðið að vinnu nálgast aukaefni. Hægt er að sjá allt viðtalið við Unni Vinsældir hlaðvarpsins urðu strax mjög miklar og Örnu á www.n4.is og á Facebook síðunni N4 Sjónvarp, vinnan við þættina vatt því fljótt upp á sig. Nýlega úr þættinum Að Austan. lagði Unnur Arna vinnuna sem hún var í á hilluna


VIÐ PRENTUM Umbúðir • Bækur • Tímarit • Fyrir skrifstofuna Bæklinga • Fjölpóst • Kynningarefni • Stafrænt

ALLSKONAR

Suðurhraun 1

Garðabær

Sími: 59 50 300

isafold@isafold.is

www.isafold.is


Í flokki bestu ævisagna ársins 2020 Starfsfólk bókaverslana

„Leiftrandi skemmtileg bók.“ Jón Þórisson gagnrýnandi Fréttablaðsins

„Káinn er sannkallað G-vítamín.“ Kári Valtýsson rithöfundur og lögfræðingur

UPPSELD FYRIR JÓLIN EN NÚ FÁANLEG Á NÝJAN LEIK


TÖKUM AÐ OKKUR KAUP OG SÖLU FYRIRTÆKJA Skráum fyrirtæki á söluskrá Áratuga reynsla á þessu sviði við greiningu ársreikninga, ráðgjöf við kaup og sölu fyrirtækja og samskipti við fyrirtækjaskrá. Nánari upplýsingar veitir Hermann Brynjarsson, hermann@enor.is

Akureyri | Húsavík | Reykjavík | 430 1800 | www.enor.is/vordusteinn



VIÐTALIÐ

Dúddi fór í bæinn og varð Kattarkóngur! Öskudeginum hafa fylgt ýmsar hefðir og siðir í gegnum tíðina, oft mismunandi eftir bæjarfélögum. Á Akureyri hefur verið mikil hefð fyrir því að gera sér dagamun, en óhætt að segja að margt hafi breyst frá því að hetjur riðu niður Hafnarstrætið á grímuklæddum hestum til þess að freista þess að verða tunnu- eða kattarkóngar. Öskudagurinn í ár verður vægast sagt með öðru sniði en við eigum að venjast, það verður neflilega ekki hægt að safna í Öskudagslið og þræða fyrirtæki bæjarins, syngja sig hásan og fá nammi fyrir. Starfsfólk verslana mun ekki þrá að finna Dúdda sem fór í bæinn og keypti snúð til þess að ganga frá honum í eitt skipti fyrir öll. Ekki þarf að orðlengja það hvers vegna Öskudagshefðum er aflýst í ár, ef þú veist það ekki þá hefur þú að öllum líkindum búið í helli síðasta árið og færð hvort eð er ekki N4 blaðið. Óhætt er að fullyrða að margir eru verulega miður sín vegna þessa, og til þess að reyna að plástra sárin örlítið er hægt að heimsækja Minjasafnið í febrúar og skoða skemmtilega sýningu um Öskudaginn í gegnum tíðina á Akureyri.

Ragna Gestsdóttir safnfræðslufulltrúi á Minjasafninu

Ragna Gestsdóttir er safnfræðslufulltrúi, en hún segir örlítið frá sýningunni í þætti vikunnar af Að Norðan. „Öskudagurinn er byggður á aldagömlum hefðum frá Evrópu, tengdum kaþólsku og föstunni á miðöldum. Þegar við förum að grípa þetta á Íslandi er siðurinn búinn að breytast mikið erlendis og kemur hingað til lands í allt annarri mynd,” segir Ragna. Það eru til heimildir um Öskudagsfögnuð á Akureyri frá upphafi 19. aldar, þar sem talað er um að drengir hafi hist og slegið köttinn úr tunnunni.

Myndaðist gjarnan mikil röð fyrir utan Bautann, en þar fékk söngfólkið franskar. /mynd: Minjasafnið


mynd: Minjasafnið

Öskupokar voru vinsæl leið til þess að ná athygli einhvers. Þannig var hægt að senda skilaboð frá leyndum aðdáanda!

AÐ SLÁ KÖTTINN ÚR TUNNUNNI Þessi siður á rætur sínar að rekja til miðalda þegar kettir voru táknmynd djöfulsins, galdra og hins illa í Evrópu. Við upphaf lönguföstu var haldin hátíð þar sem kettir voru pyntaðir, hengdir upp og slegnir úr tunnum.

mjá

Eitthvað þótti það illgjarnt þegar frá leið og var þá tekið upp á því að hafa dauða ketti í tunnunni, en ekki lifandi. Þegar þessi siður kom til Íslands frá Danmörku, hafði hann breyst mikið. Í staðinn fyrir dauðan kött var hafður “svartfugl” í tunnunni. Þá var gjarnan skotinn hrafn til þess að nota í þessum tilgangi. Hrafninn hékk dauður í bandi innan í tunnunni. Sá sem náði að brjóta tunnuna var útnefndur “Tunnukóngur”. Síðan þurfti að berja hrafninn niður, sá sem náði því varð “Kattakóngur”. Fengu menn verðlaun fyrir þetta sem þótti mjög eftirsótt. Á seinni árum hefur sem betur fer einhver áttað sig á því að það væri sniðugt að skipta út dýrahræinu fyrir sælgæti.

Allt viðtalið úr Að Norðan er á www.n4.is og á facebook síðunni n4sjonvarp


ÓKEYPIS RAFGEYMAMÆLING! Eigum allar stærðir rafgeyma á lager

Allar gerðir startara og alternatora

Glerárgata 34b við Hvannavelli • S 461 1092 • asco.is


J A R Ð B Ö Ð I N

V I Ð

M Ý V A T N

LENGRI OPNUN 18. - 22. FEBRÚAR - OPIÐ 12:00 - 21:00 GÖNGUSKÍÐASPOR BEINT AF BÍLASTÆÐINU JARDBODIN.IS - INFO@JARDBODIN.IS


KRAKKASÍÐAN

SENDU OKKUR ÞÍNA MYND og hún gæti birst í næsta N4 Blaði.

leikur@n4.is

MYND VIKUNNAR

Munið að taka fram nafn og aldur.

HILDUR HELGA 11 ára

GETUR ÞÚ KLÁRAÐ MYNDINA?


Ert þú að flytja? Er búið að lesa af mælunum? Þegar þú flytur er nauðsynlegt að skila inn álestri af orku- og veitumælum til að rétt uppgjör geti farið fram. Skráður notandi veitu er ábyrgur fyrir notkun og þar með reikningum þar til búið er að skila inn flutningstilkynningu með álestri. Það er einfalt og fljótlegt að tilkynna flutningana á www.no.is eða með því að hafa samband við þjónustufulltrúa okkar í síma 460-1300. Upplýsingarnar sem þú þarft að hafa eru: • Kennitala fyrri notanda • Kennitala þess sem tekur við • Staða á viðkomandi mælum • Eitt mælisnúmer til auðkenningar • Netfang og símanúmer beggja aðila Hægt er að óska eftir því að starfsmaður okkar komi og lesi af, en með því að gera það sjálf(ur) sparar þú þér kostnað. Sjá nánari upplýsingar um mælaálestur á heimasíðu okkar.

„Mínar síður“ er ein af okkar helstu upplýsingaleiðum. Við mælum með því að þú skráir farsímanúmer og netfang þar inn til að við getum sent þér skilaboð ef á þarf að halda, t.d. vegna þjónusturofs. Er þitt númer skráð? Kannaðu málið á minarsidur.no.is

RANGÁRVÖLLUM | 603 AKUREYRI | SÍMI 460 1300 | no@no.is | www.no.is


GATNAGERÐ OG LAGNIR, HÖRGÁRSVEIT Hörgársveit, Norðurorka hf., RARIK ohf., Míla ehf. og Tengir hf. óska eftir tilboðum í gatnagerð og lagnir í þéttbýlið Lónsbakka, Hörgársveit. Tilboðið nær til nýbyggingar gatna ásamt lögnum fráveitu, neysluvatns, hitaveitu, raf- og fjarskiptalagna ásamt tengingar lagnakerfa við núverandi lagnir. Um er að ræða áframhald Reynihlíðar, lengd götu um 220m, Víðihlíð, lengd um 150m og um 40m langa tengigötu milli Reynihlíðar og Lónsvegar ásamt göngustíg þaðan meðfram Lónsvegi að Skógarhlíð, lengd um 120m.

Nokkrar magntölur eru: Uppúrtekt úr götu og stígum Gröftur fyrir lögnum Fyllingar Stofnlagnir fráveitu Stofnlagnir vatns- og hitaveitu Jarðstrengir götulýsingar Uppsetning ljósastaura Lagnir Mílu

um 5.500 m³ um 3.500 m³ um 6.500 m³ um 1.000 m um 700 m um 700 m um 20 stk um 1.000 m

SKILADAGAR VERKSINS ERU: Vinnu við Reynihlíð og Víðihlíð skal vera lokið 31. maí 2021 Verkinu skal að fullu lokið 5. júlí 2021. Útboðsgögn verða afhent hjá Verkís hf., Austursíðu 2, 603 Akureyri, frá og með mánudeginum 22. febrúar 2021 að gefnum upplýsingum um nafn, heimili, símanúmer og netfang bjóðanda. Tilboðum skal skila á VERKÍS hf., Austursíðu 2, 3. hæð, eigi síðar en þriðjudaginn 9. mars 2021 kl. 11:00 og verða þau þá opnuð að viðstöddum einum fulltrúa hvers bjóðenda, sem þess óska.


• RÆSTING Á SAMEIGN • GLUGGAÞVOTTUR • TEPPAHREINSUN • GÓLFBÓN • ÁRLEG HREINGERNING

Sendið okkur fyrirspurnir á netfangið thrifx@thrifx.is eða hringið í síma 414-2990.


20.00 Miðvikudagur 17. febrúar:

MIÐ

17.02

www.n4.is

tímaflakk

SJÁIÐ ÞÆTTINA OKKAR HÉR:

N4sjonvarp

Fjórði þáttur af Íþróttabænum Akureyri: Heimsækjum hressa fjölskyldu í Lögbergsgötu. Þar búa Tómas og Elín Auður með krökkunum sínum, Júlíettu, Tóa og Dýra. Það eru 18 hjól í bílskúrnum og fullt af öðrum útivistarbúnaði, enda nóg að gera. Þau hjóla, renna sér í fjallinu, leika sér í Kjarnaskógi eða hvað sem þeim dettur í hug. Við prófum mjög ólíkar íþróttir í þessum þætti, sem eiga það þó sameiginlegt að krefjast mikillar nákvæmni. Listhlaup á skautum og rafíþróttir!

N4 SAFNIÐ BÍÐUR ÞÍN! Nú getur þú séð uppáhalds þættina þína þegar þú vilt á N4 Safninu hjá Sjónvarpi Símans.

N4

www.n4.is

412 4400

UMSJÓN: RAKEL HINRIKSDÓTTIR


Skemmtilegt eins árs verkefni á Teiknistofu

Norðurorku Starfssvæði Norðurorku hf. er viðfeðmt en fyrirtækið rekur fjölbreytta veitustarfsemi á Akureyri og Eyjafjarðarsvæðinu. Meginhlutverk Norðurorku hf. er að þjónusta heimili og atvinnulíf með vinnslu og dreifingu á heitu vatni og neysluvatni, rekstri dreifikerfis raforku og rekstri fráveitu. Norðurorka hf. er reyklaus vinnustaður og starfar skv. vottuðu gæðakerfi (ISO 9001).

Starfs- og ábyrgðarsvið:

Menntunar- og hæfniskröfur:

• Upplýsingavinnsla á teiknistofu • Innmælingar og útsetningar með GPS tæki • Vinnsla mæligagna og upplýsingagjöf • Önnur verkefni sem til falla

• Almenn ökuréttindi • Framhaldsskólamenntun • Góð almenn tölvukunnátta • Góð íslenskukunnátta • Reynsla af veitukerfi er kostur

Innmælingar og útsetningar með GPS tækinu eru framkvæmdar úti á verkstað og krefjast þess að viðkomandi eigi auðvelt með að hreyfa sig í ójöfnu landi.

• Reynsla af landmælingum er kostur • Stundvísi og nákvæmni • Frumkvæði, samskiptahæfni og jákvæðni

Umsóknarfrestur er til og með 26. mars 2021 Umsækjendur eru beðnir að sækja um á heimasíðu Norðurorku: https://www.no.is/is/um-no/starfsemi/storf-i-bodi

Næsti yfirmaður er verkefnastjóri Teiknistofu. Umsjón með ráðningunni hefur Erla Björg Guðmundsdóttir, mannauðsstjóri Upplýsingar um starfið veitir Guðbjörg Sandra Gunnarsdóttir, verkefnastjóri Teiknistofu í gegnum netfangið gudbjorg.sandra.gunnarsdottir@no.is RANGÁRVÖLLUM | 603 AKUREYRI | SÍMI 460 1300 | no@no.is | www.no.is


Mánudagur 22. febrúar:

MÁN

20.00

22.02

AÐ VESTAN

Íslendingar voru rammgöldróttir á árum áður, og sagnaarfurinn um galdur á Íslandi er varðveittur á Galdrasýningu á Ströndum. Förum á Patreksfjörð og forvitnumst um Blús milli fjalls og fjöru. Villimey á Tálknafirði. Aðalbjörg Þorsteinsdóttir trúir á töframátt jurtanna á Vestfjörðum og framleiðir vinsælar húðvörur.

Að vestan

Rannsóknarsetur HÍ í þjóðfræði er staðsett á Hólmavík. Heimsækjum grúskarana þar og fræðumst um störf þeirra.

SUN

21.02

Á sunnudögum í febrúar:

GLETTUR AÐ AUSTAN

20.00 GLETTUR AÐ AUSTAN Við kíkjum í safnið okkar á sunnudögum í febrúar og drögum fram gamlar minningar. Glettur að austan voru á dagskrá N4 2013-2015 þar sem Gísli Sigurgeirsson tók púlsinn á mannlífinu fyrir austan.

JAFNT KYNJAHLUTFALL Kynjahlutfall viðmælenda á N4 var hnífjafnt á árinu 2020. Undanfarin ár höfum við fylgst grannt með þessu og reynt að hafa kynjahlutfallið sem jafnast.

N4

www.n4.is

412 4400

582

578


Veldu líf- eða sjúkdómatryggingar fyrir öruggari framtíð þeirra sem treysta á þig!

Nánar á vis.is


20.00 ÍÞRÓTTABÆRINN AKUREYRI Hittum Elínu, Tómas og börnin þeirra sem eru á fullu í útivist og íþróttum. Snjóbretti, hjól, sund, bolti og margt fleira. Prófum rafíþróttir og listhlaup.

MIÐ

20.30 JARÐGÖNG: SAMFÉLAGSLEG ÁHRIF

17.02

Jarðgöng tengja saman byggðir. Í þessum þætti er fjallað um samfélagsleg áhrif Héðinsfjarðarganga.

20.00 AÐ AUSTAN Lítum inn á skóvinnustofu Valgeris Sigmundssonar í Neskaupsstað, kíkjum í Búðina á Borgarfirði eystri og margt fleira í þessum þætti.

FIM

20.30 LANDSBYGGÐIR

18.02

FÖS

Hvernig er matvælaeftirliti háttað og er kerfið etv of flókið? Hrönn Ólína Jörundsdóttir forstjóri Matvælastofnunar er gestur þáttarins.

FÖSTUDAGS ÞÁTTURINN

20.00 FÖSTUDAGSÞÁTTURINN MEÐ VILLA Leikfélag VMA setur Grís á svið um þessar mundir. Villi forvitnast um það hvernig gengur að æfa og við fáum tónlistaratriði úr sýningunni.

21.00 TÓNLIST Á N4

19.02

Ýmsir ljúfir tónar hafa fengið að hljóma á N4 í gegnum tíðina, hér höfum við valið sumt af því besta.

Dagskrá vikunnar endursýnd:

LAU

20.02

16.00 AÐ VESTAN

18.00 ÍÞRÓTTABÆRINN AKUREYRI

16.30 TAKTÍKIN

18.30 JARÐGÖNG 19.00 AÐ AUSTAN

17.00 AÐ NORÐAN

19.30 LANDSBYGGÐIR

17.30 EITT OG ANNAÐ

20.00 FÖSTUDAGSÞÁTTURINN 20.30 ÚR GAMLA SAFNINU: GLETTUR AÐ AUSTAN

SUN

Við kíkjum í safnið okkar á sunnudögum í febrúar og drögum fram gamlar minningar.

21.02

Glettur að austan voru á dagskrá N4 2012 - 2016 þar sem Gísli Sigurgeirsson tók púlsinn á mannlífinu fyrir austan.

20.00 AÐ VESTAN - VESTFIRÐIR

MÁN

Galdrasýning á Ströndum, Blús milli fjalls og fjöru á Patreksfirði, Villimey á Tálknafirði og Rannsóknarsetur Hí í þjóðfræði á Hólmavík.

22.02

20.30 TAKTÍKIN Fyrsti atvinnumaður okkar Íslendinga í brettaíþróttum, Eiki Helgason, er gestur Skúla Braga að þessu sinni.

20.00 AÐ NORÐAN

ÞRI

23.02

Það getur verið kúnst að fóðra smáfuglana, en Jón Magnússon á Akureyri hefur í áratugi fylgst með fuglum og er hafsjór fróðleiks um þá.

EITT & ANNAÐ

20.30 EITT & ANNAÐ ÚR FÖSTUDAGSÞÁTTUM Föstudagsþátturinn hefur átt fastan samastað í dagskrá N4 frá upphafi. Fjöldi gesta hefur litið inn og glatt landsmenn.



20.00 ÍÞRÓTTABÆRINN AKUREYRI Á Akureyri er fjölbreytt íþróttalíf. Hægt er að æfa alls konar íþróttir og tækifæri til útivistar eru við hvert fótmál.

MIÐ

20.30 JARÐGÖNG: SAMFÉLAGSLEG ÁHRIF

24.02

Jarðgöng tengja saman byggðir og rjúfa einangrun. Í þessum þætti er fjallað um samfélagsleg áhrif Vaðlaheiðarganga.

20.00 AÐ AUSTAN Auðunn Bragi Kjartansson er 27 ára Héraðsbúi og höfundurinn að baki smáforritinu SparAustur, við kynnumst honum í þessum þætti.

FIM

20.30 LANDSBYGGÐIR

25.02

Íbúum Sveitarfélagsins Skagafjarðar fjölgaði umtalsvert á síðasta ári. Sigfús Ingi Sigfússon sveitarstjóri er gestur þáttarins.

20.00 FÖSTUDAGSÞÁTTURINN MEÐ VILLA Vilhjálmur B. Bragason vandræðaskáld með meiru ræðir við góða gesti. Líðandi stund í samfélaginu, skemmtilegar sögur og margt fleira.

FÖS

21.00 TÓNLIST Á N4

26.02

Tónlistarfólk úr öllum áttum hefur stigið á stokk á N4 í gegnum tíðina, hér höfum við valið brot af því besta.

Dagskrá vikunnar endursýnd:

LAU

27.02

16.00 AÐ VESTAN

18.00 IÞRÓTTABÆRINN AKUREYRI

16.30 TAKTÍKIN

18.30 JARÐGÖNG 19.00 AÐ AUSTAN

17.00 AÐ NORÐAN

19.30 LANDSBYGGÐIR

17.30 EITT & ANNAÐ

20.00 FÖSTUDAGSÞÁTTURINN 20.30 ÚR GAMLA SAFNINU: GLETTUR AÐ AUSTAN

SUN

Við kíkjum í safnið okkar á sunnudögum í febrúar og drögum fram gamlar minningar.

28.02

Glettur að austan voru á dagskrá N4 2012 - 2016 þar sem Gísli Sigurgeirsson tók púlsinn á mannlífinu fyrir austan.

20.00 AÐ VESTAN - VESTFIRÐIR

MÁN

Galdrasýning á Ströndum, Blús milli fjalls og fjöru á Patreksfirði, Villimey á Tálknafirði og Rannsóknarsetur Hí í þjóðfræði á Hólmavík.

01.03

20.30 TAKTÍKIN Fjöllum um íþróttir og lýðheilsu á landsbyggðunum í þessum þáttum. Rætt er við íþróttafólk, spekinga, fræðinga, þjálfara og áhugamenn.

20.00 AÐ NORÐAN

ÞRI

02.03

Barnaskólahúsið á Sauðárkróki fær nýtt líf sem íbúðarhús. María Björk lítur inn og forvitnast um framkvæmdirnar.

EITT & ANNAÐ

20.30 UPPSKRIFT AÐ GÓÐUM DEGI Hitum upp fyrir komandi ferðasumar og skoðum það sem Norðurland vestra hefur upp á að bjóða.


LEGSTEINAR Í MIKLU ÚRVALI

Helluhrauni 2, Hafnarfirði 544 5100 – granitsteinar.is


Sudoku HEILABROT OG HLÁTUR

6 5

7 2

3

2

1 7

8 9

3 4

2

5

1

9

4

7

4 6

4

7 1 6

9

3

8

3

9

7

7 1

8 1 5

3

6 3 6

7

3 4

9 1

9

4

8 7

5

9 8

4

8 6 9

2 3

5

1 6

2

9 5

4

9

1

6 3

9

2

9

3

1

7

1

5

2

5

5

4

8

2

4

3 5 6

5

8

3 6

Konan við húsbóndann: Læknirinn er kominn! Ég vil ekki hitta hann, segðu honum að ég sé veikur!

9 1

7

7

Miðlungs

Þessi var góður!

2

Létt

7

7

5

6

Létt

3

9

Miðlungs

3

7 6 1

7

9 4 8

8

2

1 4 3

6

5

3 1 9

8 4

7

9

5 6

2 Erfitt


VIÐ

FEBRÚAR

02. pizza mánaðarins

SPICY SPICY SPICY SPICY SPICY SPICY SPICY SPICY SPICY SPICY

CHORIZO CHORIZO CHORIZO CHORIZO CHORIZO CHORIZO CHORIZO CHORIZO CHORIZO CHORIZO

súrdeigsbotn, Mozzarella, Chorizo, Chili flögur, Sriacha, Döðlur, Rauðlaukur, Hvítlauksolía, BBQ sósa, Chili mæjó

PANTAÐU TAKE AWAY Á BLACKBOXPIZZA.IS

akureyri

pizzeria


NÝTT Í BÍÓ

NÝTT Í BÍÓ

fös og lau 19:40 og 22:00 sun-þri 20:00

fös 18:00 lau og sun 15:00 og 16:00

mið og fim 20:00 fös-sun 18:00 og 20:00 mán og þri 20:00

fös og lau 22:00

SÝNINGARTÍMAR GETA VERIÐ BREYTILEGIR


Opnunartímar: Mánudaga - föstudaga: 11:30 - 13:30 & 17:00 - 21:30 Laugardagar: 17:00 - 21:30 Sunnudagar: Lokað STRANDGÖTU 13 - 600 AKUREYRI - kruasiam@kruasiam.is - www.kruasiam.is

Við erum á fésbókinni

Hádegishlaðborð Kr. 2.050,- / Kr. 2.150,- m. gosi Alla virka daga frá kl. 11:30 - 13:30

Sótt/Sent Tilboð 1

(fyrir tvo eða fleiri)

Tilboð 2

(fyrir tvo eða fleiri)

• Djúpsteiktar rækjur • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Kjúklingur í massaman karrý • Hrísgrjón

• Djúpsteiktar rækjur • Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í súrsætri sósu • Hrísgrjón

4.500,- kr. fyrir tvo 2.250,- kr. á manninn

Fyrir þrjá eða fleiri:

Tilboð 3

Tilboð 4

Fyrir þrjá eða fleiri:

(fyrir tvo eða fleiri)

• Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í gulu karrý • Steiktur kjúklingur í ostrusósu m. papriku & lauk • Hrísgrjón 4.780,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 2.390,- kr. á manninn

4.500,- kr. fyrir tvo 2.250,- kr. á manninn

(fyrir tvo eða fleiri)

• Djúpsteiktar rækjur • Steikt nautakjöt í ostrusósu • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Fiskur í sætri chilisósu • Hrísgrjón 4.780,- kr. fyrir tvo 2.390,- kr. á manninn

Fyrir þrjá eða fleiri:

2l gosdrykkur kostar kr. 450 m. tilboðum

Ath. Gerum ekki breytingar á tilboðum

Heimsending eftir kl. 17 Heimsendingargjald 700,- kr.

Hægt er að skoða matseðil í sal á heimsíðunni www.kruasiam.is


19. feb - 25.feb

L

AKUREYRI

SAMbio.is 16

L

16

16

Keyptu miða á netinu á www.sambio.is. MUNIÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐIN 50% afslátt af miðanum.

UPPLÝSINGAR UM SÝNINGARTÍMA: www.sambio.is

Upplýsingar um sýningartíma: www.sambio.is Keyptu miða á netinu á www.sambio.is. Munið ÞRIÐJUDAGSTILBOÐIN! ÞRIÐJUDAGSSTILBOÐ 50% afsláttur af miðanum.


MEISTARADEILDIN EKKI MISSA AF BESTA SJÓNVARPI Í HEIMI!

ÁSKRIFT AÐEINS

3.990 kr./mán.

Tryggðu þér áskrift í dag á stod2.is

STÖÐ 2 SPORT ERLE

NT


ENDURNÝJAÐU

L JÓMANN NÝTT

Prófaðu

Q10 ENERGY MEÐ C- & E-vítamíni


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.