N4 dagskráin 04-19

Page 1

4 tbl 17. árg

23.-29. janúar

N4 Hvannavellir 14 S: 412 4400 n4@n4.is www.n4.is

N4 sjónvarp:

ungt fólk

Dagskrá vikunnar

&

Krakkasíða:

Stærðfræði þrautir BALDVIN RÚNARSSON

Viðtal:

Einum þriðja matvæla er hent

Ungt fólk og krabbamein:

Fyrsti þáttur 30. janúar

Við kynnumst við Baldvini, sem greindist með heilaæxli á stærð við litla appelsínu árið 2013.

Sudoku:

Nýtt í hverri viku

Myndir vikunnar:

Kíkjum á bakvið tjöldin hjá N4

MIÐVIKUDAGINN 30. JANÚAR 20.30


ð i e k s m á N 9 1 0 2 n n ö r o v

STARFSMANNASAMTÖL 23. janúar frá kl. 12.00-16.00

Farið verður yfir undirbúning og framkvæmd starfsmannasamtala og sýnd dæmi um árangursrík og vel undirbúin samtöl. Leiðbeinandi á námskeiðinu er Rakel Heiðmarsdóttir mannauðsráðgjafi og markþjálfi. Verð 29.000 kr.

NÁM Í MARKÞJÁLFUN FRÁ EVOLVIA Hefst 12. febrúar – fjórar tveggja daga lotur

Evolvia ACC markþjálfunarnám er heildrænt og hagnýtt nám sem veitir nemandanum góða undirstöðu í aðferðarfræði markþjálfunar. Æ fleiri stjórnendur nýta markþjálfun til að ná auknum árangri, hvetja starfsfólk sitt áfram og gera starf sitt á sama tíma meira gefandi, auðveldara og skemmtilegra. Verð 533.000 kr.


MANNLEGI MILLISTJÓRNANDINN

6. febrúar, 27. febrúar, 20. mars, 10. apríl frá kl. 13.00-17.00 Markmið námsins er að styrkja stjórnendur í störfum sínum og lögð er áhersla á mannlega þáttinn í starfinu. Efnistök: Orkustjórnun, samskipti og lausn ágreinings, stjórnun mannauðs, leiðtoginn og breytingarstjórnun. Leiðbeinendur eru ráðgjafar frá Hagvangi. Verð 95.000 kr.

LEIÐBEINANDI SAMTAL 21. febrúar frá kl. 9.00-12.00

Námskeiðið er ætlað stjórnendum. Að námskeiði loknu munu stjórnendur munu skilja eðli leiðbeinandi samtala og öðlast öryggi til að taka slík samtöl með nákvæmum leiðbeiningum. Einnig fá þeir tækifæri á vinnustofunni að æfa sig á hvor öðrum með komandi samtöl í huga. Stjórnendur eru hvattir til að koma með raunveruleg dæmi um samtöl framundan eða fyrrum áskoranir. Leiðbeinandi er Guðrún Snorradóttir PCC markþjálfi. Verð: 32.000 kr.

STYRKLEIKAR Í LÍFI OG STARFI 21. febrúar frá kl. 13.00-16.00

Að námskeiði loknu munu þátttakendur hafa grunnfærni í styrkleikanálgun, þekkja eigin styrkleika og hafa verkæri til að vinna með þá áfram í bæði einkalífi sem og starfi. Fyrir námskeiðið taka þátttakendur VIA styrkleikaprófið. Leiðbeinandi er Guðrún Snorradóttir PCC markþjálfi. Verð 29.000 kr.

www.simey.is / 4605720 / simey@simey.is


G a l l e r ý LAK Helga Sigríður Opnar málverkasýningu á Læknastofum Akureyrar Glerártorgi · 2. hæð · Föstudaginn 25. janúar 2019 · Kl. 17.00

Sýning er opin virka daga kl. 9-16 | Frekari upplýsingar er að finna á www.lak.is


VERIÐ VELKOMIN Á HEILSU- OG LÍFSSTÍLSDAGA 24. JANÚAR - 6. FEBRÚAR 2019

OFURTILBOÐ - GILDIR ÞENNAN EINA DAG Fimmtudagur 24. jan.

Föstudagur 25. jan.

40%

40%

Tilboð dagsins

AFSLÁTTUR

Trafo flögur Saltaðar og Sour Cream & Onion 125 G

179 KR/PK

ÁÐUR: 299 KR/PK

Sunnudagur 27. jan. Tilboð dagsins

Laugardagur 26. jan.

Tilboð dagsins

Tilboð dagsins

34%

AFSLÁTTUR

AFSLÁTTUR

Guli Miðinn Kalk+Magnesium 180 töflur

Biona kjúklingabaunir 400 G

ÁÐUR: 829 KR/PK

ÁÐUR: 219 KR/PK

497 KR/PK

145 KR/PK

Þriðjudagur 29. jan.

Mánudagur 28. jan.

Tilboð dagsins

Tilboð dagsins

40%

40%

HH Maískökur með dökku súkkulaði 100 G

Good Good súkkulaðiálegg 350 G

Whole Earth engiferöl 330 ML

ÁÐUR: 298 KR/PK

ÁÐUR: 449 KR/PK

ÁÐUR: 199 KR/STK

AFSLÁTTUR

179 KR/PK

40% AFSLÁTTUR

AFSLÁTTUR

119 KR/STK

269 KR/PK

128

SÍÐUR AF FRÓÐLEIK OG TILBOÐUM!

HEILSU- &

LÍFSSTÍLSDAGAR ALLT AÐ

25%

ÁTTUR AFSL AF HEILSU- OG M LÍFSSTÍLSVÖRU

LÍFRÆNT VEGAN SÉRFÆÐI UPPBYGGING KRÍLIN HOLLUSTA FITNESS UMHVERFI TILBOÐIN GILDA 24. JANÚAR

Lægra verð – léttari innkaup

- 6. FEBRÚAR 2019

1

KYNNTU ÞÉR ÖLL FRÁBÆRU TILBOÐIN Í HEILSUBÆKLINGI NETTÓ


ÚTSALA 50% AFSLÁTTUR

Bætum á útsöluna

Fullt af flottum og vönduðum vörum á 50% afslætti

Glerártorgi

Krónunni

462 7500

462 3505

Opnunartími í Krónunni / Þri - fös 13:00 - 18:00

ÞrifX - Bílaþvottur Pantaðu bílaþvott á thrifx.is eða hringdu í síma 414 2990.

Verðdæmi fyrir fólksbíl: Sápuþvottur frá 2.890 kr. Tjöru- og sápuþvottur frá 3.990 kr. Bættu við bóni fyrir aðeins 2.190 kr.

Nánari upplýsingar á thrifx.is.

thrifx@thrifx.is - S: 414 2990

Hreingerning - Ræsting - Gluggaþvottur - Gólfbón - Húsfélagaþjónusta - Ruslatunnuþrif


Munið bóndadaginn

Takið þátt í Mercedes-Benz leiknum okkar á facebooksíðu: Snyrtivara - Hagkaup #mercedesbenzparfums

Mikið úrval af ilmum og snyrtivörum fyrir herrana


FYRIRTÆKJASENDINGAR

Við sendum matinn til ykkar í hádeginu Vefjur Samlokur Salat Súpur Ís

Sjáðu úrvalið á salatgerdin.is og hringdu í okkur fyrir kl. 11 í síma 469 4000 eða tölvupóst á isgerdin@simnet.is

Opið frá kl. 11-23 alla daga Verið hjartanlega velkomin!

Kaupangi v/Mýrarveg | Sími 469 4000 | www.isgerdin.is

N4 Dagskráin er svansmerkt Svanurinn er opinbert umhverfismerki Norðurlandanna. Með því að velja Svansmerkta vöru og þjónustu stuðlar þú að betra umhverfi og bættri heilsu fyrir þig og þína.


A R R ÞO LL Æ Þ0R 19 2

30. jan.

20:30 Verslun Líflands Blönduósi

mið.

31. jan. fim.

11:30 Hótel Varmahlíð 20:30 Verslun Líflands á Akureyri

Þorraþræll, fræðslufundir Líflands verða haldnir á Norðurlandi 30. og 31. janúar 2019. Að þessu sinni verður fjallað um stein- og bætiefnafóðrun jórturdýra og mikilvægi þeirra í kjöt- og mjólkurframleiðslu. Nánari upplýsingar á lifland.is.

Fundargestir verða leystir út með veglegum gjafapakka með vörum sem nýtast öllum kúabændum. Að auki verða tilboð á bætiefnum og öðrum vörum í verslunum Líflands um allt land meðan á fræðslufundunum stendur. Boðið verður upp á léttar veitingar.

Gjafapakki fyrir fundargesti

Sala og ráðgjöf Sími 540 1100

www.lifland.is lifland@lifland.is

Reykjavík Lyngháls

Akureyri Óseyri

Borgarnes Borgarbraut

Blönduós Efstubraut

Hvolsvöllur Ormsvöllur


MEIRAPRÓFSNÁMSKEIÐ Nám til aukinna ökuréttinda hefst föstudaginn 25. janúar nk. Skráning og upplýsingar á www.aktu.is og í síma 898 3378 (Steinþór) | 865 9159 (Sigríður).

Aktu ökuskóli • Sunnuhlíð 12 L • www.aktu.is

PROTIS® Kollagen Fyrsta og eina íslenska kollagenið Kollagen er náttúrulegt prótein og eitt helsta byggingarefni líkamans. Virkni þess styrkir bæði uppbyggingu og endurnýjun húðar, hárs og nagla. Ekkert gelatín eða sykur Meira magn virkra efna en hjá flestum samkeppnisaðilum Sýnilegur árangur á 30 dögum Íslenskt hugvit og framleiðsla

Helstu innihaldsefni SeaCol® er blanda af vatnsrofnu kollageni úr íslensku fiskroði og vatnsrofnu þorskprótíni úr íslenskum þorski. SeaCol ® tekur þátt í að styrkja vefi líkamans og viðhalda teygjanleika. C-vítamín tekur þátt í myndun kollagens í líkamanum. Hyaluronic-sýra er eitt mest rakagefandi efni náttúrunnar og viðheldur meðal annars raka húðarinnar. Kóensím Q10 er að finna í nær öllum frumum líkamans. Það er mikilvægt fyrir endurnýjun fruma eins og húðfruma. B2- og B3-vítamín, sink, kopar og bíótín fyrir hárvöxt, endurnýjun húðar og vöxt nagla.


Átt þú sjálfskiptan bíl? Hvenær þarf að skipta um olíu á sjálfskiptingunni? Framleiðendur sjálfskiptinga mæla margir með að það sé skipt um olíu á 60-80.000 km. fresti. Ef að bíllinn þinn er með CVT skiptingu þarf jafnvel að skipta fyrr eða 40 - 60.000 km.

Á Íslandi búum við við einkar erfiðar aðstæður, álags- og veðurfarslegar sem hefur áhrif á líftíma olíunnar á bílnum okkar. Við hjá Bílatorgi bjóðum uppá sérhæfða þjónustu er kemur að því að skipta um olíu og hreinsa sjálfskiptibúnaðinn. Með MotulEvo tækninni getum við skipt 100% um alla olíuna og hreinsað sjálfskiptibúnaðinn.

Ný olía eykur endingu skiptingarinnar, eykur þægindi við akstur og hefur jákvæð áhrif á eyðslu og mengun.

Kíkið við í kaffi eða hringið í síma 464-2121 og fáið frekari upplýsingar

BÍLATORGIÐ DALSBRAUT 1 600 AKUREYRI SÍMI 464-2121


A D N Ó B 25. aginn d u t s Fö

Þú færð bóndadagsgjöfina hjá okkur

r janúa

ALLT FYRIR HERRANN Í HÁR & SKEGG

Hofsbót 4 | Sími: 466 3636 | arte@simnet.is | Opnunartími: mán-fim kl. 9-17:30 og fös kl. 9-18

SI! S A GB sá allra vinsælasti!

ZURPIPAROSTUR BEIKON BBQ

MUSCLE

240 gramma SLEGGJA fyrir svanga!

BOY

N INGURIN Ð Í N U K slær alltaf í gegn! Ö PIPAROSTUR SKINKA PEPP OG EKKERT GRÆNMETI

KLASSÍSKA OSTBORGARAMÁLTÍÐIN ER Á LÍTINN 1500 KALL

VIÐ MINNUM Á AÐ ALLIR OKKAR BORGARAR ERU 120g NEMA SLEGGJURNAR

Strandgata 11, Akureyri · Sími: 462 1800 · Opið: mán-fös 11:30-21:30 og lau-sun 12:00-21:30


Endurmenntun atvinnubílstjóra

NÁMSKEIÐ

DAGSETNINGAR

Ekill ehf í samstarfi við SÍMEY býður upp á námskeið ætluð atvinnubílstjórum. Hægt er að skrá sig á heimasíðu SÍMEY, hringja í síma 460-5720 eða með því að senda tölvupóst á simey@simey.is.

28. jan

Umferðaröryggi

6. mar

Vistakstur

5. feb

Farþegaflutningar

13. mar

Lög og reglur

12. feb

Vöruflutningar

20. mar

Umferðaröryggi

19. feb

Aðkoma að slysavettvangi

11. apr

Aðkoma að slysavettvangi

www.simey.is / 4605720 / simey@simey.is


Alþjóðleg, samkirkjuleg bænavika fyrir einingu kristninnar 2019 „Réttlætinu einu skalt þú framfylgja“ (5Mós 16.20) Miðvikudagur 23. janúar klukkan 20:00

Sameiginleg samkoma með þátttöku trúfélaga á Akureyri í Glerárkirkju, Bugðusíðu 2. · Kór Glerárkirkju syngur undir stjórn Valmars Väljaots söngva frá ýmsum löndum. · Almennur söngur leiddur af sönghóp úr Hvítasunnukirkjunni. · Ræðumaður: Hannes Bjarnason, foringi í Hjálpræðishernum. · Prestar: Jürgen Jaman, prestur í Kaþólsku kirkjunni og Guðmundur Guðmundsson, héraðsprestur. · Viðtal við ungliða í Hjálpræðishernum um starfsþjálfun þeirra. · Kirkjukaffi eftir samkomuna. Allir velkomnir

Nánari upplýsingar á eything.com

Útinámskeið 5 vikna námskeið hefst 29. janúar

Æfingar og þol í fersku lofti.

Útinámskeið þar sem áhersla er lögð á rétta líkamsbeitingu, styrkja djúpvöðvakerfið, auka þol og styrk og hafa gaman af.

Aldrei sama gönguleiðin á hverju námskeiði Námskeiðin eru á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 8:00, kl. 12:00 og kl. 17:00 Hægt að flakka milli tíma, hentar því vel með vaktavinnu. Nánari upplýsingar og skráning á www.gsu.is, agnamskeid@gmail.com eða í síma 864-8825 (Andrea)



FERÐ TIL FJÁR

Uppbygging ferðaþjónustu á Norðurlandi

Hofi Akureyri 25. janúar kl. 12 Hádegisverður innifalinn Frítt fyrir félagsmenn FVH Verð aðrir: 3.900 kr.

Agnes Anna Framkvæmdastjóri bruggsmiðjunnar Kalda

Það er gaman að reka ferðaþjónustu á landsbyggðinni Már Másson Framkvæmdastjóri Viðskipta- og rekstrarsviðs Bláa Lónsins

Þátttaka Bláa Lónsins í uppbyggingu í ferðaþjónustu á Norðurlandi Fundarstjóri

Katrín Amni Friðriksdóttir Framkvæmdastjóri FVH

Skráning mikilvæg á: Facebook.com/fvh.is

Fyrirhugað er námskeið í vélgæslu til 750 kW réttinda að 12 m. samkvæmt reglugerð 886/2010. Sá sem lokið hefur vélgæslunámi samkvæmt reglugerð settri af menntamálaráðuneyti eða sveinsprófi í vélvirkjun, hefur öðlast rétt til að vera vélavörður á skipum 12 metrar og styttri að skráningarlengd með vélarafl 750 kW eða minna (Skírteini: Smáskipavélavörður (SSV)). Námskeiðið stendur frá 28. janúar til 9. febrúar. Kennt er frá kl. 16 til 20 mánudag til fimmtudags, kl.13-20 á föstudögum og kl. 08-14.30 á laugardögum. Skráning er á heimasíðu VMA: vma.is/is/skolinn/frettir/velgaeslunamskeid-1 Námskeiðið kostar 140.000 og öll námsgögn eru innifalin. Verkmenntaskólinn á Akureyri · 464-0300 · vma@vma.is FAGMENNSKA · FJÖLBREYTNI · VIRÐING



TAKK FYRIR AÐ HORFA! FJÖLDI SEM HORFÐI Á MYNDBÖND N4 Á FACEBOOK SÍÐU N4 (í 3 sek eða meira) 650.000 600.000

638.500

550.000 500.000 450.000 400.000 350.000 300.000 250.000

HORFÐU Á MYNDBÖND Á FACEBOOK SÍÐU N4!

VIÐ ERUM ÍÁ AÐ GEFA M! GSMIÐLU SAMFÉLA NDBÖND FLEIRI MY EFNI Á OG MEIRA DEGI! HVERJUM MEÐ! FYLGSTU

200.000 150.000 100.000

92.100

50.000

JAN - MAÍ 2018

JÚN - DES 2018

KOMDU Í FJÖLMENNAN FYLGJENDAHÓP OKKAR Á FACEBOOK, ÞÁ MISSIR ÞÚ EKKI AF NEINU. n4sjonvarp


Gott og girnilegt Með góðri sAmvisku

NÝTT

Betra fyrir umhverfið Nú er ljúffenga Goða upphengiáleggið komið í umhverfisvænni umbúðir úr pappa. Því er ekkert mál að flokka og endurvinna.

Goði - alltaf góður


AFLIÐ Samtök gegn kynferðis& heimilisofbeldi á Norðurlandi

Tímapantanir milli kl. 8 og 12 virka daga í síma 461-5959 eða í gegnum tölvupóst á netfangið aflid@aflidak.is. Einnig má panta tíma í gegnum Messenger á Facebook síðu Aflsins og á vefsíðu samtakanna www.aflidak.is Counseling Center for Survivors of Sexual Abuse and Domestic Violence

Appointments for counseling between 8 and 12 on weekdays at 461-5959 or through e-mail: aflid@aflidak.is. Appointments can also be made through Messenger on our Facebook page and through our website www.aflidak.is


ÚTSÖLU

50% E VIÐ

CE Á FA

BOO

K

Nóa n a d d Di uverslu Tísk

RUM

Verivðelkomin


Myndir vikunnar!

Brynjar Steinn Gylfason ,,Binni Glee” og Stefán Elí Hauksson við upptökur á nýjum þáttum, Ég um mig. Konur úr Soroptimistaklúbbi Akureyrar komu í kynningarferð á N4 í vikunni. Þær skoðuðu myndverið og höfðu gaman af.

Kjarnaskógur er paradís allt árið um kring. Jafnt sumar sem vetur. Uppskrift að góðum degi. Systkin með hæfileika. Snorri Eldjárn Hauksson og Íris Hauksdóttir kíktu til okkar í Föstudagsþáttinn.

facebook.com/n4sjonvarp instagram.com/n4sjonvarp


Opnar smiðjur í SÍMEY

Málun

Megináhersla er lögð á að þátttakendur nái færni í grunnatriðum myndlistar og afli sér þekkingar og leikni með vinnu sinni. Þátttakendur kynnast einnig ýmsum aðferðum við framsetningu hugmynda sinna, notkun mismunandi áhalda og mikilvægi frágangs á myndverkum sínum. Námið hefst hefst 5. febrúar. Kennt á þriðjudögum og fimmtudögum kl 17:00-21:00

Textíl

Fablab

Námskeið fyrir áhugasama um sníðagerð, sauma, þrykk og allt sem viðkemur textíl og hönnun. Námið hefst 5.febrúar. Kennt á þriðjudögum og fimmtudögum kl.18:30-21:30.

Námsmenn öðlast innsýn í stafræna framleiðslutækni, hönnun og nýsköpun. FabLab býr yfir margvíslegum tækjum og aðstöðu til vinnu og þróun hugmynda. Þar á meðal eru laserskeri, vínilskurður, Auk þess þrívíddarprentun og stór CNC fræsari. er ætlast til að nemendur nýti sér Námið hefst 11. febrúar. opna tíma hjá Kennt á mánudögum og Fablab Akureyri miðvikudögum kl. 18:00-21:00.

www.simey.is / 4605720 / simey@simey.is


VIÐ SPÖRUM

5,8 TONN AF PAPPÍR

Á ÁRI MEÐ NÝJA, UMHVERFISVÆNA PAPPÍRNUM Í N4 DAGSKRÁNNI* ER ÞAÐ NGT U Þ JAFN

OGW7

W LUR* J B ÖL

*1961 árg.

VIÐ HÖFUM SKIPT YFIR Í ÞYNNRI PAPPÍR, OG NOTUM ÞVÍ 25,8% MINNA AF PAPPÍR Á VIKU. Frá því um sumarið 2018 höfum við skipt úr 70 og 110 gramma pappír í N4 Dagskránni í 60 gramma pappír á allt blaðið. Pappírseyðslan hefur þannig minnkað um 25.8% á viku. * M.v. upplýsingar frá Ísafoldarprentsmiðju.


Dekraรฐu viรฐ bรณndann รก bรณndadaginn 9.100 kr

9.100 kr

9.900 kr

7.900 kr

59.900 kr


Ljúfmeti og lekkerheit www.ljufmeti.com

Frosin Nutella-ostakaka með heslihnetum – Uppskrift frá Roy Fares Botn: 100 g smjör 200 g digestivekex 30 g sykur Hitið ofninn í 175°. Bræðið smjörið og myljið kexið. Blandið saman hráefnunum og þrýstið blöndunni í 22 cm bökuform með lausum botni. Bakið í miðjum ofni í um 10 mínútur. Látið botninn kólna alveg áður en fyllingin er sett í hann.

Fylling: 400 g Philadelphia rjómaostur, við stofuhita 2,5 dl rjómi 200 g Nutella 100 g púðursykur 1 msk vanillusykur

Hrærið saman Philadelphia rjómaosti, 0,5 dl af rjóma, Nutella, púðursykri og vanillusykri þar til blandan er létt í sér. Hrærið því sem eftir er af rjómanum saman við í smáum skömmtum og hrærið þar til fyllingin er mjúk og létt. Setjið fyllinguna í bökubotninn og látið standa í frysti í að minnsta kosti 2 klst.

Yfir kökuna: 5 dl rjómi 30 g ristaðar hakkaðar heslihnetur (ég þurrrista þær á pönnu) Takið kökuna út 20 mínútum áður en hún er borin fram. Léttþeytið rjómann og setjið yfir kökuna og endið á að strá ristuðum hökkuðum heslihnetum yfir. Frekari upplýsingar inná ljufmeti.com.


Þ

jóðlegt

á þorra

Þegar Goða veislu gjöra skal

Þor

r a m at u r


Ég um mig eru nýir þættir á N4 þar sem ungt og skapandi fólk fær orðið. Ásthildur Ómarsdóttir og Stefán Elí Hauksson varpa hér fram spurningum og pælingum sem varða ungt fólk og leita svara við þeim hjá jafnöldrum sínum. HVAÐA MÁL BRENNA Á UNGU FÓLKI Á LANDSBYGGÐUNUM? HVAÐA SÝN HAFA ÞAU Á LÍFIÐ OG TILVERUNA? HVER ERU ÞEIRRA FRAMTÍÐAR MARKMIÐ OG DRAUMAR?

UMSJÓN:

ÁSTHILDUR ÓMARSDÓTTIR

STEFÁN ELÍ HAUKSSON


VIÐ ERUM BYRJUÐ Í TÖKUM. FYLGSTU MEÐ Á FACEBOOK OG INSTAGRAM!

n4sjonvarp n4sjonvarp


SÍÐUSTU DAGAR ÚTSÖLUNNAR

Ilse jacobsen 30-50% afsláttur

Við rýmum fyrir ILSE JACOBSEN 2019!

Kista - í horninu á Hofi

897 0555

w w w. k i s t a . i s





@ N4Grafík

ER SAMSTARFSVERKEFNI ORKUFYRIRTÆKJA OG SVEITARFÉLAGA UM BÆTTA NÝTINGU NÁTTÚRUAUÐLINDA Á NORÐAUSTURLANDI?

www.eimur.is facebook.com/eimurNA instagram.com/eimur_iceland


MARKMIÐ EIMS: MINNA Á MIKILVÆGI AUÐLINDANNA STYRKJA ORKUNÝSKÖPUN OG FJÖLNÝTINGU AUKA SJÁLFBÆRNI MEÐ ÞVERFAGLEGRI SAMVINNU MARKAÐSETJA NORÐAUSTURLAND SEM UMHVERFISVÆNT JARÐHITASVÆÐI STYÐA VIÐ RANNSÓKNIR OG ÞEKKINGARSKÖPUN GREINA OG KORTLEGGJA TÆKIFÆRI


ungt fólk &

N4 gerir 10 þætti árið 2019 um ungt fólk og krabbamein. Við kynnumst einstaklingum sem hafa greinst og heyrum um áhrif sjúkdómsins á líf ungrar manneskju. Einlægar frásagnir um erfiða baráttu og kjarkinn sem þarf til þess að takast á við lífshættulegan sjúkdóm.

UMSJÓN: MARÍA BJÖRK INGVADÓTTIR


Í FYRSTA ÞÆTTI:

BALDVIN RÚNARSSON Við kynnumst við Baldvini, sem greindist með heilaæxli á stærð við litla appelsínu árið 2013.

MIÐVIKUDAGINN 30. JANÚAR 20.30

Tökur eru hafnar, fylgstu með á:

n4sjonvarp n4sjonvarp

SAMSTARFSAÐILAR


--

V I Ð TA L

Einum þriðja matvæla er hent „Við Íslendingar stöndum okkur á mörgum fyrir peningum til þess að kaupa matvælin sviðum mjög vel í umhverfismálum og megum og matreiða. Þrátt fyrir alla þessa fyrirhöfn, vera stolt af þeim árangri sem við höfum hendum við einum þriðja, sem er gríðarnáð. Við erum hins vegar mjög mikil neyslu- lega hátt hlutfall, svo ekki sé talað um öll þjóð og þar liggja okkar stærstu áskoranir til verðmætin. Þetta kallast alger sóun og allir framtíðar. Við þurfum nauðsynlega að ná geta tekið sig á í þessum efnum. Einkuntökum á þessari gríðarlegu neyslu. Þetta narorð okkar allra ættu þess vegna að vera snertir loftslagsmálin, sem væru ekki til minna, minna, minna. Núna í góðærinu er staðar ef neysla jarðarbúa væri ekki svona hins vegar eins og þjóðin segi meira, meira. mikil eins og raun ber vitni. Við þurfum þess meira. En þetta er ekkert einfalt, því það er vegna að taka okkur tak og breyta ýmsu í í sífellu verið að segja okkur að neysla skapi ánægju og vellíðan, við þurfum hugsunarhætti,“ segir Katrín ekki að vera lengi á samfélagsLinda Árnadóttir fostjóri Umhverfisstofnunar. Hún var „Nei, það er ekki miðlunum til þess að verða vör við boðskapinn.“ gestur Karls Eskils Pálssonar í nóg að flokka Landsbyggðum á N4, þar sem umhverfismál voru á dagskrá. samviskusamlega. Mikið svifryk Við þurfum fyrst Mikið svifryk mældist í lofti á Minna, minna, minna Akureyri daginn sem viðtalið – Meira, meira, meira og fremst að draga við Katrínu Lindu var tekið og úr neyslunni. Umhverfisstofnun sendi frá sér „Nei, það er aldeilis ekki nóg að flokka samviskusamlega. Við Kaupa minna“ viðvörun, þar sem varað var við svifryksmengun og fólki þurfum fyrst og fremst að drasem er viðkvæmt fyrir í öndga úr neyslunni. Kaupa minna. Ég nefni í þessu sambandi matarsóun. Um unarfærum ráðlagt að forðast að vera úti í það bil einum þriðja hluta matvæla sem við nágrenni stórra umferðargatna. kaupum er hent. Við höfum fyrir því að vinna „Já, þetta var stilltur og fallegur morgunn


á Akureyri og fólk komst ekki hjá því að sjá Friðlýsingar nauðsynlegar með berum augum að svifrykið í loftinu Friðlýst svæði á Íslandi eru 114 talsins. var mikið. Fyrst og fremst þarf auðvitað Á síðasta ári kynnti umhverfis- og að koma í veg fyrir að svifryk myndist, til auðlindaráðherra áform ríkisstjórnarinnar dæmis með því að rykbinda eða þvo götur- um átak í friðlýsingum en í stjórnarsáttnar betur. En svo getum við mála ríkisstjórnarinnar er auðvitað líka gripið til þess einmitt kveðið á um slíkt ráðs að draga úr umferðinni átak. Með friðlýsingum er „Plastið er mikið á ákveðnum svæðum til þess að tryggja rétt kovandamál og verið að koma í veg fyrir mengunina. mandi kynslóða til að njóta Þetta á ekki bara við um Akurer alls staðar. ósnortinnar náttúru, sem eyri, slíkar fréttir og viðvaranir Stundum er sagt er takmörkuð auðlind og eru ansi algengar á höfuðheimsvísu fer þverrandi. borgarsvæðinu.“ að lengi taki áReglur um friðlýst svæði

hafið við en það eru mismunandi og fara eftSvifrykið mælt er auðvitað ekki ir markmiðum friðlýsingar, „Einu sinni trúðum við því að eðli svæðisins og samkomuþannig, hafið lagi við hagsmunaaðila. loftið á Íslandi væri alla daga frábært, algjörlega laust við tekur einfaldlega „Ferðamönnum hefur fjölgað mengun. Núna vitum við hins á Íslandi á undanekki lengi við“ gríðarlega vegar að svo er ekki. Við sjáum förnum árum og þess vegna mikla mengunartoppa um hver verðum við að gæta þess áramót, til dæmis í höfuðvandlega að náttúran verði ekki fyrir tjóni borginni og á Akureyri. Umferðin gerir það vegna ágangs fólks. Almannalíka að verkum að svifryk verður í loftinu sem rétturinn er ríkur og við viljum ekki skerða er skaðlegt. Þarna þurfum við að bregðast þennan rétt. Þess vegna höfum við gripvið og í því sambandi hefur verið komið upp ið til þess ráðs að banna fólki að fara inn á mælum víðs vegar um landið til þess að ákveðin viðkvæm svæði á ákveðnum tímum. fylgjast með loftgæðum.“ Það vita það til dæmis flestir að umferð um hálendið er ekki æskileg á vorin þegar Sendum ákveðin skilaboð gróðurinn er sérstaklega viðkvæmur. Ég hef litið á þessar friðlýsingar sem spennandi og „Já, plastið er mikið vandamál og er hreinlega alls staðar. Stundum er sagt að lengi ögrandi verkefni. Almennt finnst mér þessar taki hafið við en það er auðvitað ekki þannig, friðlýsingar hafa tekist vel en við verðum líka hafið tekur einfaldlega ekki lengi við. Um- að horfa á allt þetta með gagnrýnum augum. hverfisstofnun hefur til dæmis fylgst með Sömuleiðis eigum við að læra af mistökum úrgangi í fjörum á Ströndum og víðar í því og vera heiðarleg. Stundum er líka best að augnamiði að kortlegga hvaðan allt ruslið hafa ekki hátt um sum svæði, en þá getur kemur. Með slíkri vinnu verður vonandi hægt það líka gerst að einhver heimsfræg stjarna að koma í veg fyrir að allur þessi úrgangur tekur af sér sjálfsmynd á viðkomandi svæði lendi í hafinu og endi í fjörum landsins. Mar- og þar með verður svæðið á allra vitorði og gir hlutir eyðast ekki í nattúrunni og þess allt í einu orðið vinsælt meðal margra. Ef vegna verðum við að vera ábyrg í öllum göngustígar eru til dæmisb lagðir, fylgir fólk gjörðum okkar. Við erum rík þjóð á svo mar- þeim í lang flestum tilvikum, þannig að það ga vegu og þess vegna er ábyrgðin enn ríkari er margt hægt að gera til þess að vernda í umhverfismálum. Með þessari miklu neyslu náttúruna okkar,“ segir Kristín Linda Árnaerum við jafnframt að senda þau skilaboð til dóttir forstjóri Umhverfisstofnunar. annarra jarðarbúa að okkar lífsstíll sé bestur, en það er nú aldeilis ekki.“ Hægt er að horfa á viðtalið við Kristínu Lindu á heimasíðu N4, n4.is


miรฐasala รก mak.is


Kvöldverðarhlaðborð Glæsilegt kvöldverðarhlaðborð föstudaga og laugardaga Verð aðeins kr. 3.990,Börn 7 til 13 ára kr. 1.500,6 ára og yngri borða frítt

Frábær upplifun í mat og drykk og einstakt tækifæri til að kynnast kínverskri matargerðarlist og hinum rómaða Tsingatao bjór

Sérstakt fjölskyldutilboð alla daga 6 manns eða fleiri aðeins kr. 2.990,- á mann Börn 7 til 15 ára kr. 1.500,6 ára og yngri borða frítt Fjölskyldan fær 10 ljúffenga rétti á borðið og síðan ís, kaffi eða te í eftirrétt Einn gosdrykkur á mann að eigin vali eða einn Tsingatao bjór fylgja

Strandgötu 7, sími 562-6888| sjanghae.is facebook.com/sjanghae


Krakkasíða Stærðfræði þrautir

Hvað passar saman? Reiknaðu og dragðu svo línu að réttu svari.

4+9

19

3+16

39

7-7

3

23+16

13

12+11

23

2-5

36

15+21

0 Getur þú reiknað dæmin hér að neðan?

=2

=8

=13

=5

+

-

=

-

+

=

+

+

=

-

-

=


Stjórnarkjör Félag verslunar og skrifstofufólks Akureyri og nágrenni auglýsir eftir listum varðandi kjör í trúnaðarstöður félagsins fyrir starfsárið 2019-2020 að viðhafðri allsherjaratkvæðagreiðslu. Ber samkvæmt því að skila listum skipuðum: · Þremur í aðalstjórn til tveggja ára · Þremur í varastjórn til eins árs · Fimm aðalmönnum í trúnaðarráð til eins árs · Fimm til vara í trúnaðarráð · Fjórum í stjórn sjúkrasjóðs til eins árs og þremur til vara Hverjum framboðslista skulu fylgja meðmæli minnst 60 fullgildra félagsmanna.

Listum ber að skila á skrifstofu FVSA, Skipagötu 14 3. hæð, eigi síðar en kl. 12.00 á hádegi þriðjudaginn 5. febrúar 2019.

Skiptagötu 16 · 600 Akureyri · Sími 4551050 · Fax 455 1059

www.fvsa.is · fvsa@fvsa.is

Félagar í FVSA athugið: Framvegis þurfa gögn að berast til félagsins í síðasta lagi 27. hvers mánaðar til að greiðsla berist 1. virkan dag næsta mánaðar vegna styrkja úr sjóðum félagsins.

Skiptagötu 16 · 600 Akureyri · Sími 4551050 · Fax 455 1059

www.fvsa.is · fvsa@fvsa.is


MIÐVIKUDAGUR

23. janúar

13.45 HM stofan 14.20 HM í handbolta BEINT Leikur í milliriðli 16.05 HM stofan 16.35 Handboltalið Íslands 16.50 HM í handbolta BEINT (Frakkland - Króatía) 18.40 Táknmálsfréttir 18.50 Krakkafréttir 18.54 Vikinglotto 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.05 Svarta gengið 21.10 Nútímafjölskyldan (4:10) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 HM stofan 22.45 Ítalskar borgarperlur: Flórens (3:3) 23.40 Kastljós e. 23.55 Menningin e. 00.05 Dagskrárlok

14:00 Bæjarstjórnarfundur Upptaka frá fundi bæjarstjórnar Akureyrarbæjar þann 22. desember.

20:00 Eitt og annað úr ferðaþjónustu Heimsfrægar geitur í Borgarfirði fengu þann heiður að vera étnar af drekum í Game of Thrones. Að auki fræðumst við um perlur Fljótsdalshéraðs og fleira í þættinum.

13:50 14:15 15:05 16:00 16:20 16:45 17:05 17:30 18:15 19:00

EITT & ANNAÐ VILT ÞÚ AUGLÝSA Í N4 SJÓNVARPI OG N4 DAGSKRÁNNI? Náðu til breiðari hóps með N4

AUGLÝSINGA PANTANIR

Sláðu á þráðinn og fáðu tilboð, sniðið að þínum þörfum á auglýsingamarkaði.

19:45 20:10 21:00 21:50 22:35

The Kids Are Alright A Million Little Things Ally McBeal (16:21) Malcolm in the Middle E. Loves Raymond 6) King of Queens (20:25) How I Met Your Mother Dr. Phil The Tonight Show Starring Jimmy Fallon The Late Late Show with James Corden Life in Pieces (8:22) Charmed (4:22) Chicago Med (4:22) Bull (7:22) Elementary (18:21)

412 4404

HÆ!

n4@n4.is


Fundur bæjarstjórnar Akureyrar frá 22. janúar Verður sýndur á N4

MIÐ 23. janúar kl. 14:00 LAU 26. janúar kl. 14:00 Fundum er einnig streymt beint á heimasíðu Akureyrarbæjar

www.akureyri.is


FIMMTUDAGUR

24. janúar 20:00 Að Austan Neskaupsstaður hefur löngum verið þekktur fyrir mikið og öflugt starf í blaki. Við lítum inn á æfingu hjá meistaraflokki kvenna ásamt því að kynna okkur íþróttalífið í bænum almennt. Þá fræðumst við um starfsemi Héraðsprents á Egilsstöðum og heimsækjum Skirðuklaustur.

13.00 14.00 14.30 15.25 16.15 16.40 17.20 17.50 18.00 18.50 19.00 19.25 19.30 19.35 19.50 20.05 20.55 21.10 22.00 22.15 22.20 23.05 00.00 00.15 00.25

Útsvar 2011-2012 (17:27) 360 gráður (20:26) Taka tvö (2:10) Popppunktur 2010 (9:16) Brautryðjendur (4:6) Landinn 2010-2011 Ferð til fjár (3:6) Táknmálsfréttir KrakkaRÚV Krakkafréttir Fréttir Íþróttir Veður Kastljós Menningin Ferðastiklur (2:8) Rabbabari (3:8) Gæfusmiður (4:10) Tíufréttir Veður Glæpahneigð (15:22) Ófærð (5:10) Kastljós e. Menningin e. Dagskrárlok

15:05 16:00 16:20 16:45 17:05 17:30 18:15

Ally McBeal (17:21) Malcolm in the Middle E. Loves Raymond King of Queens (21:25) How I Met Your Mother Dr. Phil The Tonight Show Starring Jimmy Fallon The Late Late Show with James Corden The Kids Are Alright Trúnó (1:4) A Million Little Things The Resident (4:22) How To Get Away With Murder (4:15) The Tonight Show Starring Jimmy Fallon

20:30 Landsbyggðir Jóhannes Þór Skúlason framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í ferðaþjónustu er gestur Karls Eskils Pálssonar í Landsbyggðum.

19:00

Hvers vegna er ferðafólki stefnt á nánast sama blettinn á landinu?

19:45 20:10 20:45 21:35 22:20 23:05

www.N4.is Til að sjá uppáhalds þættina þína aftur og aftur Til að sjá N4 í beinni


TAKK FYRIR AÐ HORFA! FJÖLDI ÞEIRRA SEM SÓTTU ÞÆTTI N4 Á TÍMAFLAKKI SÍMANS SEP-DES 2018*: 40.000

*Aðeins áhorf í tímaflakki Símans, ekki er tekið með áhorf á Vodafone, línulega dagskrá eða á netinu.

38.023

35.000

35.522 30.000

25.000

24.463

20.000

20.591 15.000

10.000

5.000

SEP

Aðeins mældar 3 vikur í september

OKT

NÓV

ÞÚ ERT SÝNILEGRI Á N4. FÁÐU SÉRSNIÐINN PAKKA SEM HENTAR ÞÍNUM AUGLÝSINGUM. ivar@n4.is

412 4404

DES


FÖSTUDAGUR

25. janúar 20:00

13.00 Útsvar 2011-2012 (18:27) 14.05 91 á stöðinni (5:17) 14.25 Ísþjóðin með Ragnhildi Steinunni (4:6) 14.55 Fiskar á þurru landi (2:2) 15.35 Hljómsveit kvöldsins 16.05 Handboltalið Íslands 16.20 HM í handbolta BEINT (Undanúrslit) 18.05 Táknmálsfréttir 18.15 Ósagða sagan (10:15) 18.40 Krakkafréttir vikunnar 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Útsvar Úrslit (15:15) 21.30 Síðbúið sólarlag (2:6) 22.05 Vera – Hjartabanarnir 23.35 Sonarmissir 01.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

mynd: arettrihillu.is

Föstudagsþátturinn Árið 2019 ætlum við að fjalla um ungt fólk og krabbamein. Katrín og Regína frá KAON koma í þátt kvöldsins. Virpi Jokinen skipuleggjandi tekur okkur í gegn, Stefán Elí og Ásthildur segja okkur frá nýju þáttunum Ég um mig á N4 og Arnar Þór og Anna Soffía spjalla um styttingu vinnuvikunnar.

12:20 12:40 13:05 13:50 14:15 15:05 16:00 16:20 16:45 17:05 17:30 18:15 19:00 19:30 20:15 21:45 23:55

Umsjón

María Pálsdóttir

00:40

King of Queens (21:22) How I Met Your Mother Dr. Phil Family Guy (3:19) The Biggest Loser (6:15) Ally McBeal (18:21) Malcolm in the Middle E. Loves Raymond King of Queens (22:25) How I Met Your Mother Dr. Phil The Tonight Show Starring Jimmy Fallon Younger (4:12) The Biggest Loser (7:15) The Bachelor (2:12) Deja Vu The Tonight Show Starring Jimmy Fallon NCIS (8:23)

ÞORRABLÓT HÖRGÁRSVEITAR Verður haldið í íþróttahúsinu á Þelamörk laugardaginn 9. febrúar 2019. Bautinn mun að vanda reiða fram glæsilegt hlaðborð. Veislustjórn og fjöldasöngur verður í höndum Óskars Péturssonar og Valmar Väljaots Trukkarnir sem slógu rækilega í gegn í fyrra sjá um fjörið eftir borðhald.

ATH

mark Aldurstakð gildir. ri á , ra 17 á og el (2002 mod eldri)

Miðaver ð og pantanir nánar auglýst síðar



LAUGARDAGUR

26. janúar

14:00 Bæjarstjórnarfundur Fundur bæjarstjórnar Akureyrarbæjar 22. janúar

Dagskrá liðinnar viku rifjuð upp: 17:00 Tónlistaratriði úr Fös.þætti Valin tónlistaratriði úr Föstudagsþætti N4. Fjölbreytt tónlist við allra hæfi.

Valin tónlistaratriði

17:30 Taktíkin Geir Sveinsson glænýr þjálfari Akureyrar handboltafélags í viðtali.

18:00 Að Norðan Nýtingarmöguleikar vatnsins úr Vaðlaheiðargöngum og fleira í þættinum.

18:30 Sjávarútvegur Þriðji þátturinn af fjórum um sjávarútveginn á Íslandi, burðarás atvinnulífsins.

19:00 Eitt&annað úr ferðaþjónustu

EITT & ANNAÐ ÚR

Hvernig er fullkominn dagur á ferðalagi frá Grenivík til Ólafsfjarðar?

ppskrif AÐ

t

19:30 Uppskrift að góðum degi 1

U

Heimspeki í leikskólum, skapandi grunnskóli á Akranesi o.fl.

GÓÐUM DEGI

20:00 Að austan Blakið á Neskaupsstað, Héraðsprent á Egilsstöðum, Skriðuklaustur o.fl.

20:30 Landsbyggðir Jóhannes Þór Skúlason framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í ferðaþjónustu

21:00 Föstudagsþátturinn Stytting vinnuvikunnar, skipulagsfærni frá Virpi, Katrín og Regína frá KAON og fleira

07.15 KrakkaRÚV 10.10 Gerð myndarinnar Lói Þú flýgur aldrei einn 10.35 Útsvar (15:15) 12.15 Til borðs með Nigellu 12.45 Ítalskar borgarperlur: Flórens (3:3) 13.35 Minni matarsóun 14.30 Reykjavíkurleikarnir BEINT (Júdó) 16.00 Reykjavíkurleikarnir BEINT (Sund) 17.30 Sætt og gott 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Hjá dýralækninum (3:15) 18.05 Strandverðirnir (3:15) 18.16 Ósagða sagan (10:15) 18.45 Landakort 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Kynningarþáttur Söngvakeppninnar 2019 20.20 Tímaflakkarinn - Doktor Who (3:10) 21.15 Bíóást: Paradísarbíóið 23.25 The Last of Robin Hood 00.55 Poirot – Flóð og fjara 02.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

FÖSTUDAGS ÞÁTTURINN

14:15 16:00 16:20 16:45 17:05 17:30 17:55 18:20 18:45 19:30 20:15 21:50 23:50

The Bachelor (2:12) Malcolm in the Middle E. Loves Raymond King of Queens (23:25) How I Met Your Mother Futurama (3:12) Bordertown (10:13) Family Guy (4:19) Glee (12:22) The Biggest Loser (8:15) Happy Gilmore World War Z Snitch

n4sjonvarp

Ekki missa af því sem er framundan eða því áhugaverðasta úr sjónvarpinu okkar!

n4sjonvarp

Komdu í stóran hóp fylgjenda okkar á Facebook og Instagram!


RESTART BYLTINGIN HELDUR ÁFRAM Við hjálpum þér að gera við þín tæki þér að kostnaðarlausu. Taktu þátt og drögum úr rafmagnsrusli.

Vinnustofa í Fab Lab á Akureyri Fimmtudaginn 24. sjanúar milli kl. 17-19 www.restarticeland.org ·

Restart Ísland

Gengið að norð inn an


SUNNUDAGUR

27. janúar 21:00 Nágrannar á Norðurslóðum Heimsækjum Kaaka Olsen-Kielsen, unga listakonu sem bæði málar og syngur. Hvaða íþróttagreinar eru vinsælastar á Grænlandi? Hittum fulltrúa frá íþróttasambandi Grænlendinga til þess að fá upplýsingar um það.

07.15 KrakkaRÚV 10.00 Attenborough: Furðudýr í náttúrunni 10.25 Kynningarþáttur Söngvakeppninnar 2019 11.00 Silfrið 12.10 Menningin - samantekt 12.40 Maðurinn sem minnkaði vistsporið sitt 13.20 HM í handbolta BEINT (Bronsleikur) 15.10 Reykjavíkurleikarnir BEINT (Ólympískar lyftingar) 16.00 HM stofan 16.20 HM í handbolta BEINT (Úrslitaleikur) 18.15 HM stofan 18.45 Táknmálsfréttir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Landinn 20.30 Paradísarheimt (3:6) 21.05 Ófærð (6:10) 22.00 Kafbáturinn (4:8) 23.00 Það á mig enginn 00.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

16:45 17:05 17:30 18:15 18:35 19:10 19:45 20:10 21:00 21:50 22:40 23:25 00:15

KAFFIHÚS TIL LEIGU

King of Queens (24:25) How I Met Your Mother 90210 (12:22) Will & Grace (3:18) Lifum lengur (1:8) Trúnó (1:4) Happy Together (2:13) This Is Us (9:18) Law & Order: Special Victims Unit (10:22) Trust (9:10) Agents of S.H.I.E.L.D. The Walking Dead (3:16) The Messengers (4:13)

Veitingarrekstur Gamla barnaskólans, Skógum, Fnjóskadal er til leigu næsta sumar. Um er að ræða tvo eða þrjá sali er henta fyrir kaffihúsarekstur, listsýningar og handverkssölu. Staðsetningin er frábær, við munna Vaðlaheiðargangna. Óskum eftir tilboðum í reksturinn. Nánari upplýsingar í síma 8498902.


* Nýtt bragð * Nýjar áherslur Þú bara verður að smakka!

Pa

n

u ð a t

6 bitar

-6400

8 7 5 a í sím

8 bitar

10 bitar

12 bitar

Franskar, Kokteilsósa, Hrásalat & 2 lítra gos.

Franskar, Kokteilsósa, Hrásalat & 2 lítra gos.

Franskar, Kokteilsósa, Hrásalat & 2 lítrargos.

Franskar, Kokteilsósa, Hrásalat & 2 lítra gos.

4190 kr.-

5190 kr.-

6190 kr.-

7190 kr.-

Taste I Skipagata 2 I 600 Akureyri I sími: 578 6400 Opið mán. - fös. 11:30 - 21:00 & lau. og sun. 12:00 - 21:00


MÁNUDAGUR

28. janúar

13.00 14.00 14.20 14.55 15.20 16.05 16.45 17.50 18.00 18.50 19.00 19.25 19.30 19.35 19.50 20.05 20.50

20:00 Landsbyggðir (e) Nýsköpun, eða hjakkast í sama gamla farinu? Karl Eskil sest niður með Sigríði Ingvarsdóttur, Framkvæmdastjóra Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands og ræðir nauðsyn þess að ýta undir nýsköpun í öllum greinum.

20:30

21.00 22.00 22.15 22.20 23.45 00.00 00.10 Mynd: Þórir Ó. Tryggvason

Taktíkin

16:00 Malcolm in the Middle 16:20 E. Loves Raymond 16:45 King of Queens (25:25) 17:05 How I Met Your Mother 17:30 Dr. Phil 18:15 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 19:00 The Late Late Show with James Corden 19:45 Superstore (22:22) 20:10 The F-Word USA (4:11) 21:00 Escape at Dannemora 21:50 Blue Bloods (4:22) 22:35 Chance (8:10) 23:20 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 00:05 The Late Late Show with James Corden

Íþróttakarl og íþróttakona Akureyrarbæjar 2018 koma að þessu sinni bæði úr röðum Kraftlyftingarfélags Akureyrar. Viktor Samúelsson og Hulda B. Waage verða gestir þáttarins.

KYNNINGAR MYNDBÖND

Útsvar 2011-2012 (19:27) 91 á stöðinni (6:17) Tónahlaup (3:6) Út og suður (4:12) Af fingrum fram (14:20) Opnun (4:6) Silfrið Táknmálsfréttir KrakkaRÚV Krakkafréttir Fréttir Íþróttir Veður Kastljós Menningin Baráttan við aukakílóin Bækur sem skóku samfélagið Framúrskarandi vinkona Tíufréttir Veður Broadway-bjáninn Kastljós e. Menningin e. Dagskrárlok

AUGLÝSINGAR

Hvað getum við gert fyrir þig?

GRAFÍK

BEIN ÚTSENDING

Heyrðu í okkur með verkefnið þitt! N4 rekur öfluga framleiðsludeild og við bjóðum heildarlausnir á þínu efni.


Kjötborðið

Hagkaup Akureyri

Súrsuð eistu Súr sviðasulta Lundabaggar Súr blóðmör Súr lifrarpylsa

3.999 2.999 2.499 1.699 1.999

kr/kg

Sviðasulta

kr/kg

Grísasulta

kr/kg

Magáll

kr/kg

Hangilæri

kr/kg

Saltkjöt valið

2.699 1.898 2.399 2.599 2.499

kr/kg

kr/kg

kr/kg

kr/kg

kr/kg


ÞRIÐJUDAGUR

29. janúar

13.00 14.00 14.30 15.00 15.05 15.35 16.20 16.50 17.50 18.00 18.50 19.00 19.25 19.30 19.35 19.55

20:00 Að Norðan Símey er miðstöð símenntunar í Eyjafirði. Þar er öflugt og mikið framboð af námskeiðum sem miða að því að styrkja samkeppnishæfni fyrirtækja á svæðinu. Við kynnum okkur framboðið. Þetta, og margt fleira í þætti kvöldsins.

20.45 21.30 22.00 22.15 22.20 23.20 00.15 00.40

Útsvar 2011-2012 (20:27) Andraland (4:7) Eldað með Ebbu (4:6) Bækur og staðir Basl er búskapur (2:10) Ferðastiklur (3:8) Menningin - samantekt Íslendingar Táknmálsfréttir KrakkaRÚV Krakkafréttir Fréttir Íþróttir Veður Kastljós Íslensku bókmenntaverðlaunin 2019 Tíundi áratugurinn (8:8) Trúður (2:10) Tíufréttir Veður Kóðinn (4:6) Skarpsýn skötuhjú (4:6) Kastljós e. Dagskrárlok

20:30 Sjávarútvegur Yfir 90% af afurðum í sjávarútvegi eru flutt út, sjávarútvegi hefur fylgt mikil tækniþróun og hugvit sem hefur þróast í útflutningsvöru.

SJÁVARÚTVEGUR Burðarás atvinnulí��ins

14:15 15:05 16:00 16:20 16:45 17:05 17:30 18:15 19:00

Í þessum þáttum er fjallað um ýmsar hliðar atvinnugreinarinnar og rætt við fjölda fólks sem gjörþekkir íslenskan sjávarútveg.

19:45 20:30 21:05 21:55 22:40 23:25

Charmed (4:22) Ally McBeal (20:21) Malcolm in the Middle E. Loves Raymond King of Queens (1:24) How I Met Your Mother Dr. Phil The Tonight Show Starring Jimmy Fallon The Late Late Show with James Corden Crazy Ex-Girlfriend (4:13) Lifum lengur (2:8) Code Black (12:13) The Gifted (4:16) Salvation (2:13) The Tonight Show Starring Jimmy Fallon


Þorramatur

Bautans NÚ STYTTIST ÓÐUM Í ÞORRANN!

BAUTINN

býður upp á allar stærðir og gerðir af þorrablótum, afgreidd út úr húsi. Sendið okkur línu á bautinn@bautinn.is fyrir frekari upplýsingar og tilboð.

Hafnarstræti 92 - Akureyri | Sími +354-462-1818 | bautinn@bautinn.is


Fylltu út reitina með tölustöfum frá 1-9. Markmiðið er að fylla út alla reitina án þess að sami tölustafurinn komi fyrir oftar en einu sinni í hverjum dálki, lóðréttri eða láréttri línu.

3

5

9 4 1

7

6

4 3

5 2

2 4 5

5

5 8

7

1

3

6

2 9

9 1

1 7 6

8

2

4

8 4

3 5

2 7

1

7

6

1

3 2

7

9

4

Létt

4

7

2 5 6 9

5 8

4

7

9

2

8

4

5 8

1 7

1

3

9

9

Létt

2

5 6

4

6

1

7 1

3

6

3 1 5 8 2

8

7 2

4

2 6

1

9

7

5

1

8

1

2

5 1 6 8

3 2

4 8

5 9 2

3

8 4

3

5

6 7 1

1

2

4 8 5

3

9 Erfitt

2

4 Miðlungs

8

7

7 5

Miðlungs

4

1

6

6

7

2

1 5

5

9 3 6 8 Erfitt


Opnunartímar: Mánud. - föstud.: 11:30 - 13:30 & 17:00 - 21:30 Laugardaga: 17:00 - 21:30 STRANDGÖTU 13 - 600 AKUREYRI - kruasiam@kruasiam.is - www.kruasiam.is

Við erum á fésbókinni

Frá og með 10. sept. verður Krua Siam lokað á sunnudögum í vetur!

Hádegishlaðborð Kr. 1.890,- / Kr. 1.990,- m. gosi Alla virka daga frá kl. 11:30 - 13:30

Sótt/Sent Tilboð 1

(fyrir tvo eða fleiri)

Tilboð 2

(fyrir tvo eða fleiri)

• Djúpsteiktar rækjur • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Kjúklingur í massaman karrý • Hrísgrjón

• Djúpsteiktar rækjur • Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í súrsætri sósu • Hrísgrjón

4.180,- kr. fyrir tvo 2.090,- kr. á manninn

Fyrir þrjá eða fleiri:

Tilboð 3

Tilboð 4

Fyrir þrjá eða fleiri:

(fyrir tvo eða fleiri)

• Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í gulu karrý • Steiktur kjúklingur í ostrusósu m. papriku & lauk • Hrísgrjón 4.380,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 2.190,- kr. á manninn

4.180,- kr. fyrir tvo 2.090,- kr. á manninn

(fyrir tvo eða fleiri)

• Djúpsteiktar rækjur • Steikt nautakjöt í ostrusósu • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Fiskur í sætri chilisósu • Hrísgrjón 4.380,- kr. fyrir tvo 2.190,- kr. á manninn

Fyrir þrjá eða fleiri:

2l gosdrykkur kostar kr. 350 m. tilboðum

Ath. Gerum ekki breytingar á tilboðum

Heimsending eftir kl. 17 Heimsendingargjald 700,- kr.

Hægt er að skoða matseðil í sal á heimsíðunni www.kruasiam.is


Gildir 23.-29. janúar 2019 16

16

12

Fös.- þri. kl. 20 og 22:15 Fös.- þri. kl.kl.20 ogog22:15 Fös-þri 19:30 22:00

12

Fös-þri kl. 19:30

Mið-fim kl. 17:00, 19:30 og 21:30 Fös-þri kl. 17:00 og 22:00

6

L

16

L

12

Mið.- m. kl. 17: 45 og 20 Fös.- þri. kl. 17:45

Mið.- m. kl. 20 og 22:15 Fös.- þri. kl. 17:45

Á ÍSLENSKU Lau og sun kl. 15:00

Lau og Sun kl. 17:30

16

12

Mið. og m. kl. 17:45 Síðustu sýningar

12

12

Mið og m kl.22:15 Síðustu sýningar Mið og fim kl. 21:50 (Loka sýningar)

Mið-fös kl. 17:30 Lau og sun kl. 15:00 Mán-þri kl. 17:30

12

Mið og fim kl. 19:30 (Loka sýningar) Lau.sun. kl.

14

Lau.- sun. kl. 14 (2D) og 16 (3D)


AÐE 990 INS í hád kr. eg inu.

HEIMALAGAÐAR FISKIBOLLUR með fersku salati og sítrónu-pipar sósu

á IKEA verði.


23.-29. janúar 12

Fös. og lau. kl. 22:00 Sun.-þri. kl. 19:30 og 22:00

12

SAMbio.is 9

16

Fös. og lau. kl. 17:00 og 19:30 Sun. kl. 17:00 Mán. og þri. kl. 17:00 og 19:30

Mið. og fim. kl. 19:30 og 22:20 Fös. kl. 19:30 Sun. kl. 19:30 Mán. og þri. kl. 22:00

12

L

Lau. og sun. kl. 16:40

12

Mið. og fim. kl. 19:30 Fös. kl. 22:00 Lau. kl. 19:30

Mið. og fim. kl. 22:20 Lau. kl. 22:20 Sun. kl. 22:00

Mið. og fim. kl. 17:00

L

AKUREYRI

Mið.-fös. kl. 17:00 Lau. og sun. kl. 14:30 Mán. og þri. kl. 17:00

L

Lau.-sun. kl. 14

Keyptu miða á netinu á www.sambio.is. Munið þriðjudagstilboðin! w SPARBÍÓ* 2D kr. 950. Merktar eru með appelsínugulu. SPARBÍÓ* 3D kr. 1250. Merktar grænu. ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ 2D myndir kr.770. 3D myndir á kr.870.


Fös 25.jan

DÚNDURFRÉTTIR „Best of Classic Rock“

Tónleikar kl. 22

Lau 26.jan

VALDIMAR

Tónleikar kl. 22

Forsalan er á Akureyri Backpackers, grænihatturinn.is og tix.is


r u v t im á e ið v m r e ú u N stöðum á Akureyri Tökum vel á móti ykkur! :)

Opið Virka daga

Glerárgötu kl. 8-21 Ráðhústorgi kl. 11-14

Helgar

Glerárgötu kl. 10-21 Ráðhústorgi kl. 22:30 - fram á nótt (ath. aðeins á laugardagskvöldum)


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.