N4 dagskráin 06 16

Page 1

10. - 16. febrúar 2016

6. tbl. 14. árg // Hafnarstræti 99 // Sími 412 4400 // dagskrain@n4.is // n4.is

RINÍ NHOFI U G A D U ÖSK

Keppnin verður sýnd sama dag kl. 17:30 á N4

Afmælisveisla Bautans

Afmælisborgarinn

með beikoni, piparosti, klettasalati og karamelluðum lauk

Bautaborgari

með sveppum, lauk og bearnaisesósu

45 1971-2016

Franskur borgari

með iceberg, grófkorna sinnepi, steiktum sveppum, camembert og rifsberjasultu

Klassískur borgari

með spældu eggi, osti og Bautasósu Allir borgarar bornir fram með frönskum, salati og sósu

Kr. 1.850.-

www.bautinn.is - bautinn@bautinn.is - S:462-1818


– HÓTEL, GISTIHEIMILI, VEITINGAHÚS OG VERSLANIR –

ER ALLT KLÁRT FYRIR SUMARIÐ? HÓTELRÚM OG -DÝNUR ALLAR STÆRÐIR

SÆNGUR & KODDAR

HÚSGÖGN

AUKARÚM/GESTARÚM

HANDKLÆÐI KERTI OG ILMVÖRUR

BORÐBÚNAÐUR

SÆNGURFÖT

GER heildsala býður vandaðar YANKEE cANDLE LÖK OG HLÍFÐARDÝNUR

vörur fyrir hótel, gistiheimili, veitinga­ hús og vörur fyrir smásöluverslanir. GER er rekin af móðurfélagi Húsgagna­ hallarinnar, Betra Bak og Dorma. Hafið samband og verið velkomin í nýjan og glæsilegan sýningasal að Bíldshöfða 20.

BÍLDSHÖFÐA 20 I 110 REYKJAVÍK SÍMI 558 1111 www.ger.is I Netfang: ger@ger.is


A L A ÚT2S0-50% Sýningartæki og útlitsgölluð tæki á sértilboði

hljómtæki þvottavélar þurrkarar uppþvottavélar

Heyrnartól

20%

20%

25 ÁR HJÁ

Smátæki kaffivélar brauðristar o.fl

Heyrnartól o. fl.

Verð frá 39.900,-

40%

sjónvörp á mjög góðu verði

sígildar vörur

20%

25%

50%

20-40% 20% 25%

- Fyrir heimilin í landinu

Verð frá 990,-

bíltæki og hátalarar

FURUVÖLLUM 5 · AKUREYRI · SÍMI 461 5000


ERU R A G A D U K I V Ð I M

R A G A D U D L Y K S L FJÖ ki 20 bita sushibak & 2L Kristall kr.2500 ki 30 bita sushibak & 2L Kristall kr.3500

kungfu.is

| r5.is

| tbone.is

| Ráðhústorg 3

Valentínusarhelgi á T Bone Þriggja rétta Valentínusarveisla kr. 6900

Fordrykkur í boði fyrir alla elskendur

I Sími 462 1400

tbone.is

I

Brekkugata 3

I

Sími 469 4020


upphafi var ekkert, aðeins auðn og tóm, áður en Óðinn og bræður hans komu til skjalanna og tóku til við að skapa heiminn. Engin regla var á gangi himintungla. Á himinfestingunni ríkti alger ringulreið.

S

ol varp sunn an, sinni mana, hendi inni h aegri um himinjod yr . Sol paD ne vissi hvar hun sa li atti, stjörnur pa D ne vissu hvar p r st aDi attu, mani paD n e vissi hvad hann megins att i.

Sinfóníuhljómsveit Norðurlands kynnir

14. febrúar kl 20 Sibelius - Pan and Echo Franz Liszt - Prometheus Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson - Völuspá

Einsöngvari:

Valgerður Guðnadóttir sem Völvan Kór: Kammerkór Norðurlands og Hymnódía Stjórnandi: Guðmundur Óli Gunnarsson

Miðasala á www.MAk.is


Creative Momentum - Skapandi kraftur til framtíðar Vilt þú vera með? Menningarráð Eyþings er þátttakandi í fjölþjóðlegu samstarfsverkefni sem styður við nýsköpun og þróun í listum og skapandi greinum á norðursvæðum Evrópu. Boðað er til kynningar á verkefninu og möguleikum sem felast í samstarfinu og skapandi krafti á Norðurlandi eystra. Kynningin verður í Ketilhúsinu fimmtudaginn 11. febrúar kl. 17. Creative Momentum mun styðja listamenn, hönnuði og fyrirtæki í skapandi greinum í að; þróa hæfileika sína á sviði sköpunar og reksturs og þróa nýjar vörur/þjónustu; þróa ný tækifæri í heimabyggð og á milli landa með því að tengja saman skapandi einstaklinga; koma vörum og þjónustu á markað Dagskrá Hönnunarvettvangur á Norðurlandi eystra • Logi Már Einarsson arkitekt og formaður stjórnar Eyþings Creative Momentum - skapandi kraftur til framtíðar • Hulda Jónsdóttir verkefnisstjóri Creative Momentum Sjálboðaliðastarf í menningu • Sif Jóhannesdóttir forstöðumaður Menningarmiðstöðvar Þingeyinga Fundarstjóri: Arnór Benónýsson formaður Menningarráðs Eyþings Fundurinn er öllum opinn Nánari upplýsingar veitir Ragnheiður Jóna Ingimarsdóttir menningarfulltrúi Eyþings sími 464 9935 eða á netfanginu menning@eything.is

Verkefnið er styrkt af Norðurslóðaáætlun Evrópusambandsins.



Sjúkrahúsið á Akureyri hlýtur alþjóðlega gæðavottun Sjúkrahúsið á Akureyri (SAk) hefur hlotið alþjóðlega gæðavottun á starfsemi sinni og er fyrsta heilbrigðisstofnunin á Íslandi til að hljóta slíka vottun. Norska vottunarfyrirtækið DNV sá um að gera úttekt á SAk, en DNV er eitt af stærstu fyrirtækjum á þessu sviði í heiminum. Vottunin er samkvæmt þeim kröfum sem staðlar DNV GL International Accreditation for Hospitals gera til sjúkrahúsa. Þetta er fyrsti áfangi á leið til vottunar sjúkrahússins samkvæmt ISO 9001: 2015 staðlinum sem stefnt er að árið 2017. Vottunin tekur m.a. til gæðakerfis og gæðastjórnunar, áhættustýringar og áhættumats, skipulags, allrar klínískrar þjónustu, starfsaðstöðu, húsnæðis og réttinda sjúklinga.

Jóna Valdís Ólafsdóttir gæðastjóri SAk segir vottunina mikilvægan áfanga á langri vegferð. „Vottunin og sú vinna sem henni tengist skilar markvissari vinnuferlum, auknu öryggi sjúklinga og starfsmanna og tryggir stöðugar umbætur sem munu leiða til skilvirkari þjónustu. Þá skerpir hún á hlutverkum hvers og eins sem m.a. hefur jákvæð áhrif á vinnuumhverfi og samskipti sem eru lykilþættir í starfsánægju.“ Sigurður E. Sigurðsson staðgengill forstjóra SAk fagnar þessum áfanga. „Sjúkrahúsið á Akureyri er lítil stofnun á alþjóðlegum mælikvarða, stofnunin er í

Jóna Valdís Ólafsdóttir og Sigurður E. Sigurðsson

raun og veru sveitasjúkrahús. Með þessari vottun höfum við fengið staðfestingu á því að starfsfólkið er að veita skjólstæðingum sínum góða þjónunstu. Við getum auk þess sagt við fulltrúa ríkisvaldsins að starfsemin standist ströngustu kröfur. Þegar fulltrúar DNV komu hingað fyrst, voru ýmis atriði sem þurfti að laga, en allar úrbætur tóku skemmri tíma en við áætluðum í upphafi. Okkar markmið er að verða betri og betri. Vottunin er mikilvægur liður í þeim efnum.“ Á heimasíðu N4 , www.n4.is er hægt að horfa á viðtal við þau Jónu Valdísi og Sigurð.

Mynd N4


Er hægt aÐ fara inn á gámasvæÐi án klippikorts?

HvaÐ ef klippikort tapast?

HvaÐ gera leigjendur?

HvaÐ er gert þegar komiÐ er á gámasvæÐiÐ?

HvaÐ kosta klippikort?

Hvenær er klippt af korti?

Hverjir fá klippikort?

svör: www.akureyri.is/gamasvaedi

0.25

0.25

0.25

0.25

0.25

0.25

16. ágúst til 15. maí Mán - fös kl.13-18 Lau og sun kl.13-17

0.25

GámasvæÐiÐ viÐ réttarhvamm er opiÐ:

0.25

Förum rétta leiÐ

tta leið Förum ré 4m³ klippikort

0.25

0.25

0.25

0.25

0.25

0.25

0.25

0.25

Öskudagur á Akureyri Ash Wednesday in Akureyri 10.2. - 6.3. 2016 Aðalstræti 58, Akureyri • Sími/Tel: 462 4162 • minjasafnid.is

Opið alla daga 13-16 | Open daily 13-16


N4 Dagskráin er Svansmerkt

Samgönguþing Markaðsstofu Norðurlands 2016

Almenningssamgöngur og skemmtiferðaskip Hofi Akureyri, miðvikudaginn 17. febrúar kl. 9:30

Dagskrá: Setning samgönguþings • Höskuldur Þór Þórhallsson, formaður samgöngunefndar Alþingis

Þarfagreining á áningarstöðum Strætó á Norðurlandi fyrir ferðamenn • Hjalti Jóhannesson, sérfræðingur hjá Rannsókna- og þróunarmiðstöð Háskólans á Akureyri

Strætó og ferðaþjónusta • Jóhannes Rúnarsson, framkvæmdastjóri Strætó bs

Hvernig nýtist strætó ferðamönnum? • Geir Gíslason, framkvæmdastjóri Akureyri Backpackers

Pallborðsumræður

 Kaffihlé

Skemmtiferðaskip við Ísland • Edward H. Huijbens, sérfræðingur hjá Rannsóknamiðstöð ferðamála og prófessor við HA

Skemmtiferðaskip á Norðurlandi • Aníta Elefsen, rekstrarstjóri Síldarminjasafns Íslands

Farþegar af skemmtiferðaskipum – hverju skila þeir? • Yngvi Ragnar Kristjánsson, framkvæmdastjóri Sel-Hótel Mývatns

Álag á náttúruverndarsvæði og leiðir til að draga úr umhverfisáhrifum

Svanurinn er opinbert umhverfismerki Norðurlandanna. Strangar kröfur Svansins tryggja að Svansmerkt vara er betri fyrir umhverfið og heilsuna. Með því að velja Svansmerkta vöru og þjónustu stuðlar þú að betra umhverfi og bættri heilsu fyrir þig og þína.

• Davíð Örvar Hansson, svæðislandvörður Umhverfisstofnunar á norðausturlandi

Pallborðsumræður

 12:30 – 13:30 Hádegisverður í boði Isavia

Samgöngustofa og ferðaþjónusta • Þórólfur Árnason, forstjóri Samgöngustofu

Innanlandsflugvellir – hlutverk og stefna • Jón Karl Ólafsson, framkvæmdastjóri flugvallasviðs Isavia

Grundvöllur fyrir vetrarferðamennsku • Sævar Freyr Sigurðsson, framkvæmdastjóri Saga Travel

Erlendir ferðamenn í innanlandsflugi • Ingi Þór Guðmundsson, sölu- og markaðsstjóri Flugfélags Íslands

Pallborðsumræður 15:00 Þingslit – Léttar veitingar í boði Eyþings Fundarstjóri: Arnheiður Jóhannsdóttir, framkvæmdastjóri Markaðsstofu Norðurlands

- fyrir þig -


Fermingarmikið úrval og litir eftir þinni ósk

boðskort

Framköllunar Framköllun hefur alltaf verið meginþáttur í þjónustu okkar og bjóðum við nú tilboð á stafrænni framköllun út febrúar.

tilboð

Framköllun 10x15cm 100 stk. á

3.000 kr.

Ath. það er hægt að panta á netinu! www.pedro.is

Skipagata 16 | www.pedromyndir.is


VARMADÆLUR RAUNVERULEGUR SPARNAÐUR ALLT ÁRIÐ

YFIR 10 ÁRA REYNSLA VIÐ ÍSLENSKAR AÐSTÆÐUR OG HUNDRUÐ ÁNÆGÐRA NOTENDA SEGIR ALLT SEM SEGJA ÞARF. FJÖLBREYTTIR HITUNARMÖGULEIKAR: • Loft í loft • Loft í vatn • Vatn í vatn

Við erum framúrskarandi 5. árið í röð *

Bústólpi þakkar starfsfólki sínu öllu og tryggum viðskiptavinum þennan frábæra árangur.

FUJITSU LTCN LOFT Í LOFT VARMADÆLAN: Best í prófun hjá SP í Svíþjóð

BÍLDSHÖF‹A 14

110 REYKJAVÍK

WWW.GASTEC.IS

SÍMI 587 7000

*Samkvæmt Creditinfo


Fjallabyggð óskar eftir star fskrafti til afleysinga í star f tæknifulltrúa Fjallabyggð leitar að áhugasömum og framsæknum einstaklingi til að sinna star fi tæknifulltrúa á tímabilinu 15. mars 2016 – 31. janúar 2017. Tæknifulltrúi star far með deildarstjóra tæknideildar að verkefnum á sviði byggingar-, tækni-, lóða- og skipulagsmála. Tæknifulltrúi hefur umsjón með; Gerð lóðaleigusamninga. Skráningu mannvirkja og lóða í Bygging, skráningar forrit fasteignamats. Undirbúningi, boðun og afgreiðslu funda skipulags- og umhverfisnefndar, ritar fundi nefndarinnar. Skipulagningu og skráningu teikninga á vegum sveitarfélagsins. Umsýslu er tengist dýraeftirliti. Móttöku erinda til tæknideildar og skráning í málakerfi Fjallabyggðar. Menntunar - og hæfniskröfur: Tæknimenntun sem nýtist við starfið. Víðtæk tölvuþekking. Færni í að vinna með skipulagsgögn og teikningar. Góðir samskipta- og samstarfshæfileikar. Sjálfstæði í vinnubrögðum. Skipulagshæfileikar og frumkvæði við lausn verkefna. Launakjör eru skv. kjarasamningi Fjallabyggðar við viðkomandi stéttarfélag. Umsóknareyðublöð er hægt að nálgast á vef og skrifstofum Fjallabyggðar. Umsóknum skal skilað á skrifstofu Fjallabyggðar eða með tölvupóst á tengilið fyrir 1. mars næstkomandi. Tengiliður: Ármann Viðar Sigurðsson deildarstjóri tæknideildar armann@fjallabyggd.is s.464 9100 / 864 1491

SUDOKU

Fylltu út reitina með tölustöfum frá 1-9. Markmiðið er að fylla út alla reitina án þess að sami tölustafur komi fyrir oftar en einu sinni í hverjum dálki, lóðréttri eða láréttri línu.

5 6 4 1 4 2 8 9 8 3 2 1

4 9 8 1 2 6 5 8 6 9 2 1 3 1 3 4 7 5 2 9 8 5

2 4 5 8 6 1 Létt

1 6

8 2 4 7 1

9 3

7

4 2 8 3 9 9 7 1 6 5 4 2 9 5 6 9 3 7 7 3 8 5 1 Miðlungs


ATVINNA HJÁ HEILBRIGÐISSTOFNUN NORÐURLANDS

SUMARAFLEYSINGAR 2016

Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) óskar eftir starfsfólki í sumarafleysingar á starfsstöðvum stofnunarinnar á Blönduósi, Sauðárkróki, Fjallabyggð, Dalvík, Akureyri, Húsavík og Norðurþingi. Um er að ræða hjúkrunarfræðinga/nema, ljósmæður, geislafræðinga, lífeindafræðinga, sjúkraliða/nema, aðstoðarfólk í umönnun, móttökuritara, læknaritara og önnur störf s.s. í eldhúsi, ræstingu og þvottahúsi. Störfin eru á heilsugæslu-, hjúkrunar- og sjúkrasviðum HSN. Nánari upplýsingar um störfin er að finna á vef stofnunarinnar www.hsn.is. Lögð er áhersla á faglegan metnað, skipulögð vinnubrögð, jákvæðni og sveigjanleika. Lipurð og áreiðanleiki í samskiptum eru skilyrði. Íslenskukunnátta áskilin. Ekki er unnt að ráða fólk yngra en 18 ára. Laun eru greidd skv. kjarasamningi viðkomandi stéttarfélags við fjármálaráðherra f.h. ríkissjóðs og stofnanasamningum HSN.

Umsóknarfrestur er til 29. febrúar 2016.

Umsóknum skal skilað rafrænt til HSN með því að fylla út umsóknarform á vefsíðu stofnunarinnar; www.hsn.is, undir flipanum Laus störf hjá HSN. Eldri umsóknir óskast endurnýjaðar. Öllum umsóknum verður svarað. Áskilinn er réttur til að hafna umsóknum ef einstaklingar uppfylla ekki framangreind skilyrði. Tóbaksnotkun er ekki heimil á vinnutíma innan HSN.

Nánari upplýsingar veita:

Anita Aanesen, yfirhjúkrunarfræðingur Dalvík, anita.aanesen@hsn.is s. 466 1500 Anna Gilsdóttir, yfirhjúkrunarfræðingur Fjallabyggð, anna.gilsdottir@hsn.is s. 460 2172 Áslaug Halldórsdóttir, yfirhj.fr. Húsavík, Norðurþingi og Reykjahlíð, aslaugh@hsn.is og s. 464 0500 Ásdís H. Arinbjarnardóttir, yfirhj.fr. Blönduósi og Skagaströnd, asdis.arinbjarnardottir@hsn.is, s. 455 4100 Gerður Beta Jóhannsdóttir, yfirhj.fr. Blönduósi og Skagaströnd, gerdur.beta.johannsdottir@hsn.is, s. 455 4100 Herdís Klausen, yfirhj.fr. Sauðárkróki, herdis.klausen@hsn.is s. 455 4011 Þórdís Rósa Sigurðardóttir, yfirhj.fr. Akureyri og Grenivík, thordis.rosa.sigurdardottir@hsn.is, s. 460 4652 Guðný Friðriksdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar, gudny.fridriksdottir@hsn.is, s. 464 0500 Þórhallur Harðarson, mannauðsstjóri, thorhallur.hardarson@hsn.is, s. 460 4672

HSN starfar á þremur fagsviðum; heilsugæslu-, hjúkrunar- og sjúkrasviði. Stofnunin þjónar rúmlega 35.000 íbúum frá Blönduósi í vestri til Þórshafnar í austri. Starfseiningar HSN eru 18 talsins. HSN vill byggja þjónustu sína á mannvirðingu, þekkingu og þverfaglegri samvinnu.


Traustur kostur.

Ljúfmeti og lekkerheit www.ljufmeti.com

Power Max ® 1028 OXHE

sá „stærsti“

Power Max ® 726 OE sá „stærri“

Tacopizzubaka Pizzadeig (keypt virkar stórvel) 500 g nautahakk 1 poki tacokrydd 1/2 laukur, hakkaður 1-2 tómatar, skornir í sneiðar 1 dós sýrður rjómi 1-2 tsk paprikukrydd vel af chili explosion kryddi (verið óhrædd, það er ekki sterkt!) rifinn ostur

Vél: 342 cc

Eldsneytistankur: 3,2 l

fjórgengis 7 hö •

Vinnslubreidd: 71 cm

Eldsneytistankur: 2,2 l •

Afkastageta á klst:57 tonn*

Gírar: 6 áfram / 2 afturábak

Ljós: Já

Startari: Handtrektur/rafstart

Blásturslengd: 13,5 m* 200°

Þyngd: 121 kg

Vél: 212 cc Toro •

Vinnslubreidd: 66 cm • Afkastageta á klst:52 tonn* • Gírar: 6 áfram / 2 afturábak • Ljós: Nei • Startari: Handtrektur/rafstart • Blásturslengd: 12 m* 200° •

Vnr: 38828

Verð kr

389.500 m. vsk

Steikið nautahakkið með hökkuðum lauki í smá smjöri. Kryddið með tacokryddinu og hellið smá vatni yfir (1/2-1 dl). Steikið áfram þar til vatnið er horfið.

SnowMaster ® 724 ZXR CE sá „stóri“

Verð kr

249.500 m. vsk Power Curve® 1800 sá „rafmagnaði“

Kryddið sýrða rjómann með paprikukryddi og chili explosion. •

Fletjið pizzadeigið út og setjið í smurt smelluform. Látið deigið ná vel upp hliðarnar. Setjið nautahakkið yfir pizzadeigið, raðið tómatsneiðum yfir og setjið sýrða rjómann yfir tómatana. Stráið rifnum osti yfir og leggið pizzadeigið yfir ostinn meðfram kanntinum. Bakið við 200° í 20-25 mínútur eða þar til osturinn hefur bráðnað og fengið fallegan lit.

Þyngd: 79 kg •

Vnr: 38813

RAFMA GNS!

Vél: 212 cc Toro

10%

AFSL Á RAFMÁTTUR A BLÁSA GNSRA

Mótor: 15 amper, 230v • Eldsneytistankur: Á ekki við •

fjórgengis 7 hö •

Eldsneytistankur: 2,2 l

Vinnslubreidd: 46 cm •

Vinnslubreidd: 61 cm

Afkastageta á klst:19 tonn* •

Afkastageta á klst: 68 tonn*

Gírar: Stiglaus 0-5,6 km áfram

Ljós: Nei

Startari: Handtrektur

Blásturslengd: 12 m* 200°

Þyngd: 53 kg

Gírar: Á ekki við • Startari: Á ekki við • Ljós: Nei • Blásturslengd: 7 m.* 180° • Þyngd: 11,3 kg. • Vnr: 38710

Vnr: 38302

Verð kr

189.500 m. vsk

Berið fram með sýrðum rjóma, salati og nachos.

Austurvegur 69 - 800 Selfoss

Lónsbakki - 601 Akureyri

Verð kr

59.900 m. vsk

Sólvangi 5 - 700 Egilsstaðir

Sími 480 0400

jotunn@jotunn.is

www.jotunn.is


LEKUR ÞAKIÐ? ERU TRÖPPURNAR HÁLAR ? Blásum snjó af þökum, handmokstur og brjótum klaka, Söndum tröppur og lítil plön

Sími 892 3762 verkval@simnet.is



g o r u g son

Verdlaun fa

..

..

Húsið opnar kl. 09:00. Söngva og búningakeppni frá 09-12. Verðlaunaafhending.

i t e a g l sae a Allir MAE t

LIf og fJOr

Tunnukóngur

að lokinni í boði Nóa Síríus ngu verðlaunaafhendi

–af lífi & sál– Glerártorg verslunarmiðstöð | Akureyri | www.glerartorg.is




KJÖTBORÐIÐ

Gildir til 14. febrúar á meðan birgðir endast.

HAGKAUP AKUREYRI

GRÍSASNITSEL Í RASPI

1.399kr/kg

HAMBORGARI 120 G.

199kr/stk

LAMBASÚPUKJÖT VALIÐ

NÝJAR VÖRUR Á LÆGRA VERÐI

verð áður 1.763

verð áður 259

ALLT FYRIR RÆKTINA!

2.299kr/kg verð áður 2.699

INTERSPORT AKUREYRI SÍMI 460 4891 / AFGREIÐSLUTÍMI: VIRKA DAGA 10-18, LAUGARDAGA 10-16 SUNNUDAGA LOKAÐ


Aflið samtök gegn kynferðis og heimilisofbeldi á Norðurlandi Counceling center for survivors of sexual abuse and domestic violence Símavakt allan sólarhringinn 24 hours emergency phone service Einkaviðtöl, hópavinna, fræðsla og forvarnir

857 5959 aflid@aflidak.is


Miðvikudagur 10. febrúar 2016

17:30 Akureyri gott talent 19:30 Að sunnan Margrét Blöndal og Sighvatur Jónsson fjalla um málefni tengd suðurlandi. 20:00 Milli himins og jarðar Sr. Hildur Eir Bolladóttir fær til sín góða gesti og spjallar um allt milli himins og jarðar. 20:30 Að sunnan 21:00 Milli himins og jarðar 21:30 Að sunnan Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar. Hringbraut 18:00 Lóa og lífið (e) 18:30 Atvinnulífið (e) 19:00 Ritstjórarnir (e) 19:30 Heilsutíminn (e) 20:00 Besti maturinn 20:30 Bókin sem breytti mér 20:45 Heilsuráð Lukku 21:00 Mannamál 21:30 Ég bara spyr 22:00 Besti maturinn (e) 22:30 Bókin sem breytti mér (e)

16.10 Gettu betur (1:7) 17.15 Landinn (15:25) 17.45 Táknmálsfréttir 17.55 Disneystundin (49:52) 17.56 Finnbogi og Felix (7:13) 18.18 Sígildar teiknimyndir (20:30) 18.25 Gló magnaða (2:2) 18.50 Krakkafréttir (59) 18.54 Víkingalottó (24:52) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir (110) 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.00 Ævar vísindamaður (5:8) 20.30 Kiljan 21.15 Neyðarvaktin (6:23) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir (89) 22.20 Á spretti (1:6) 22.40 Sorp á matseðlinum (Just Eat it) 23.35 Glæpasveitin (The Team) 00.35 Kastljós 01.00 Fréttir (89) 01.15 Dagskrárlok 01.19 Næturvarp (3:25)

07:00 Barnatími Stöðvar 2 12:35 Nágrannar 13:00 Neyðarlínan (3:7) 13:40 Hið blómlega bú 3 (6:8) 14:10 White Collar (5:6) 14:55 Mayday: Disasters (5:13) 15:40 Big Time Rush 16:05 Impractical Jokers (6:15) 16:30 Baby Daddy (6:22) 16:55 Welcome To the Family (5:9) 17:20 Bold and the Beautiful 17:40 Nágrannar 18:05 Simpson-fjölskyldan (19:22) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:55 Ísland í dag 19:20 Víkingalottó 19:25 The Middle (6:22) 19:45 Heimsókn (11:15) 21:00 Covert Affairs (16:16) 21:45 Bones (15:22) 22:30 Real Time with Bill Maher 23:30 NCIS (11:24) 00:15 The Blacklist (12:22) 01:00 Stalker (19:20) 01:40 Dom Hemingway 03:10 I, Frankenstein

14:25 Black-ish (4:22) 14:50 Jane the Virgin (10:22) 15:35 America’s Next Top Model (8:16) 16:15 The Muppets (11:16) 16:40 The Biggest Loser - Ísland (3:11) 17:50 Dr. Phil 18:30 The Tonight Show with Jimmy Fallon 19:10 The Late Late Show with James Corden 19:50 The Millers (9:11) 20:15 Survivor (15:15) 21:00 Code Black (15:18) 21:45 Complications (6:10) 22:30 The Tonight Show with Jimmy Fallon 23:10 The Late Late Show with James Corden 23:50 Sleeper Cell (6:10) 00:35 Billions (3:12) 01:20 Zoo (8:13) 02:05 Code Black (15:18)

Bíó 11:25 Garfield: A Tail of Two Kitties 12:45 Groundhog Day 14:25 Angels & Demons 16:40 Garfield: A Tail of Two Kitties 18:00 Groundhog Day 19:40 Angels & Demons 22:00 Jack the Giant Slayer 23:55 21 & Over 01:25 Jack the Giant Slayer

Öll almenn málningarvinna

Endurmálun Sandspörtlun Háþrýstiþvottur Utanhússmálun Húsfélög Tækjaleiga Fyrirtækjaþjónusta Nýmálun Ráðgjöf Viðarvörn Þakmálun Gluggamálun Heildarlausnir 20 ára reynsla, þekking & fagmennska

Frá Krabbameinsfélagi Akureyrar og nágrennis

Framvegis verða tvö símanúmer hjá félaginu númerið 461 1470 á opnunartíma skrifstofunnar mán, þri, miðvikudag frá 13:30-16:00 eins og verið hefur og NÝTT númer 852 1032 á símatíma þessa sömu daga frá klukkan 10:00 -12:00.


Fimmtudagur 11. febrúar 2016

19:30 Spítali verður að skíðahóteli 20:00 Að Norðan 20:30 Spítali verður að skíðahóteli 21:00 Að Norðan 21:30 Spítali verður að skíðahóteli 22:00 Að Norðan 22:30 Spítali verður að skíðahóteli Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.

Hringbraut 18:00 Besti maturinn (e) 18:30 Bókin sem breytti mér (e) 18:45 Heilsuráð Lukku (e) 19:00 Mannamál (e) 19:30 Ég bara spyr (e) 20:00 Hvað ef 20:30 Atvinnulífið: Heimsókn í 112 21:00 Afsal 21:30 Ólafarnir 22:00 Hvað ef (e) 22:30 Atvinnulífið: Heimsókn í 112 (e)

17.00 Kiljan (1:9) 17.45 Táknmálsfréttir (160) 17.55 KrakkaRÚV (39:300) 17.56 Stundin okkar (14:22) 18.20 Veistu hvað ég elska þig mikið? 18.32 Eðlukrúttin (5:52) 18.43 Hrúturinn Hreinn (5:20) 18.50 Krakkafréttir (60) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir (111) 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.10 Íslenskur matur (6:8) 20.40 Ljósmóðirin (6:8) 21.35 Best í Brooklyn (6:7) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir (90) 22.20 Lögregluvaktin (19:23) (Chicago PD II) 23.05 Ófærð (7:10) 00.00 Kastljós 00.30 Fréttir (90) 00.45 Dagskrárlok (42) 00.50 Næturvarp (6:25) (Zackary Drucker) 01.25 Næturvarp (7:25) 02.20 Næturvarp (8:25)

07:00 Barnatími Stöðvar 2 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 60 mínútur (50:53) 10:20 The Doctors (36:50) 11:05 Jamie’s 30 Minute Meals 11:30 Á uppleið (1:5) 12:05 Hindurvitni (6:6) 12:35 Nágrannar 13:00 Inside Job 14:45 My Girl 16:30 Ninja-skjaldbökurnar 16:55 Tommi og Jenni 17:20 Bold and the Beautiful 17:40 Nágrannar 18:05 Simpson-fjölskyldan (20:22) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:55 Ísland í dag 19:25 Neyðarlínan 20 ára 19:45 Matargleði Evu (4:10) 20:10 Jamie’s Super Food (4:6) 20:55 NCIS (12:24) 21:40 The Blacklist (13:22) 22:25 Married (10:10) 22:50 Shetland (4:6) 23:50 The X-Files (2:6) 00:35 Shameless (2:12) 01:25 Escape Plan 03:15 Inside Job 05:00 The Middle (19:24)

13:30 Survivor (15:15) 14:15 The Millers (9:11) 14:40 The Voice (24:25) 17:35 Dr. Phil 18:15 The Tonight Show with Jimmy Fallon 18:55 The Late Late Show with James Corden 19:35 America’s Funniest Home Videos 20:00 The Biggest Loser - Ísland (4:11) 21:10 Billions (4:12) 21:55 Zoo (9:13) 22:40 The Tonight Show with Jimmy Fallon 23:20 The Late Late Show with James Corden 00:00 Scorpion (10:24) 00:45 Law & Order: Special Victims Unit 01:30 The People v. O.J. Simpson: American Crime Story (1:10) 02:15 Billions (4:12) 03:00 Zoo (9:13)

Bíó 12:10 Semi-Pro 13:40 Grand Seduction 15:30 Diminished Capacity 17:00 Semi-Pro 18:35 Grand Seduction 20:30 Diminished Capacity 22:00 Shawshank Redemption 00:20 Jack Ryan: Shadow Recruit 02:05 Blue Ruin 03:35 Shawshank Redemption

nÝtt

Karlahittingur

á laugardögum klukkan 13:30 í húsnæði félagsins Glerárgötu 24. Minnum á nýtt símanúmer 852-1032 á símatíma Krabbameinsfélags Akureyrar og nágrennis, mánudaga, þriðjudaga og miðvikudaga milli kl. 10:00 og 12:00

til sölu

AÐIR N Ó J R P D H AN R

ÓLA J K R A N R Í SK 864 7386 Upplýsingar í


Föstudagur 12. febrúar 2016

19:30 Föstudagsþáttur Hilda Jana fræðist um málefni líðandi stundar, fréttir vikunnar, menningu, listir og helgina framundan. 20:30 Föstudagsþáttur 21:30 Föstudagsþáttur 22:30 Föstudagsþáttur Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.

Hringbraut 18:00 Hvað ef (e) 18:30 Atvinnulífið: Heimsókn í 112 (e) 19:00 Afsal (e) 19:30 Ólafarnir (e) 20:00 Heimild: Eyewitness 20:30 Kíkt í skúrinn 21:00 Bókin sem breytti mér 21:15 Heilsuráð Lukku 21:30 Kvikan 22:00 Lóa og lífið (e) 22:30 Atvinnulífið (e) 23:00 Ritstjórarnir (e)

16.45 Íslendingar 17.45 Táknmálsfréttir (161) 17.55 KrakkaRÚV (27:365) 17.56 Lundaklettur (3:32) 18.07 Vinabær Danna tígurs (3:10) 18.20 Sara og önd (2:33) 18.28 Drekar (2:8) (Dragons: Riders of Berk) 18.50 Öldin hennar (9:52) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir (112) 19.30 Veður 19.40 Augnablik - úr 50 ára sögu sjónvarps (7:50) 20.00 Gettu betur (2:7) (Kvennó - MS) 21.10 Vikan með Gísla Marteini 21.55 Hljómsveitargryfjan (Lindell 6: Orkestergraven) 00.40 Víkingarnir (4:10) (Vikings II) 01.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 01.30 Næturvarp (9:25) (Erika Vogt, Kristján Loðmfjörð) 04.00 Næturvarp 04.40 Næturvarp

07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 The Middle (20:24) 08:25 Grand Designs (3:7) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (36:175) 10:20 Hart of Dixie (21:22) 11:10 Bad Teacher (13:13) 11:35 Planet’s Got Talent (1:6) 12:05 Eldhúsið hans Eyþórs (6:9) 12:35 Nágrannar 13:00 The Switch 14:40 Multiplicity 16:35 Batman: The Brave and the bold 17:00 Tommi og Jenni 17:20 Bold and the Beautiful 17:40 Nágrannar 18:05 The Simpsons (12:22) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 Fréttastofa Stöðvar 2 flytur fréttir í opinni dagskrá. 18:47 Íþróttir 18:55 Ísland today 19:25 Bomban (5:12) 20:15 American Idol (11:24) 22:25 Jarhead 2: Field of Fire 00:10 Splinter 01:35 True Lies 03:55 Kill The Irishman

14:20 America’s Funniest Home Videos 14:45 The Biggest Loser - Ísland (4:11) 15:55 Jennifer Falls (6:10) 16:20 Reign (11:22) 17:05 Philly (6:22) 17:50 Dr. Phil 18:30 The Tonight Show with Jimmy Fallon 19:10 The Late Late Show with James Corden 19:50 The Muppets (12:16) 20:15 Legally Blonde 21:55 Blue Bloods (9:22) 22:40 The Tonight Show with Jimmy Fallon 23:20 Satisfaction (1:10) 00:50 State Of Affairs (6:13) 01:35 The Affair (6:12) 02:20 House of Lies (2:12) 02:45 The Walking Dead (3:16) 03:30 Hannibal (6:13)

Bíó 11:25 Shallow Hal 13:20 Last Chance Harvey 14:55 Draugabanarnir II 16:40 Shallow Hal 18:35 Last Chance Harvey 20:10 Draugabanarnir II 22:00 In the Blood 23:50 Bessie 01:40 The Quiet Ones 03:20 In the Blood

Átt þú gamalt myndefni á spólum sem þú ert hætt(ur) að geta skoðað?

N4 býður upp á yfirfærslu á gömlu efni á DVD diska eða harðan disk. Vhs, Hi8, DV, DvCam, Hdv, Sp Beta. Einnig fjölföldun á Cd og DVD diskum.

Hafnarstræti 99-101 // Amarohúsinu // Sími 412 4400


Laugardagur 13. febrúar 2016

Opnunartímar: 16:30 Hvítir mávar 17:00 Að Norðan 17:30 Að sunnan 18:00 Milli himins og jarðar 18:30 Spítali verður að skíðahóteli 19:00 Að Norðan 19:30 Föstudagsþáttur 20:30 Hundaráð 21:00 Að Norðan 21:30 Hvítir mávar 22:00 Að Norðan 22:30 Að sunnan 23:00 Spítali verður að skíðahóteli Hringbraut 18:00 Afsal (e) 18:30 Atvinnulífið (e) 19:00 Ég bara spyr (e) 19:30 Ritstjórarnir (e) 20:00 Besti maturinn 20:30 Bókin sem breytti mér 20:45 Heilsuráð Lukku 21:00 Mannamál 21:30 Ég bara spyr 22:00 Hvað ef (e) 22:30 Atvinnulífið: Heimsókn í 112 (e) 23:00 Afsal (e)

09.39 Einmitt svona sögur (4:10) 09.44 Skógargengið (4:52) 09.55 Uss-Uss! (17:52) 10.06 Undraveröld Gúnda (6:30) 10.15 Krakkafréttir vikunnar 10.40 Menningin (24:30) 11.00 Vikan með Gísla Marteini 11.40 Gettu betur 12.45 Íslenskur matur 13.15 Bikarúrslit kvenna í körfubolta 15.10 Íþróttaafrek sögunnar 15.45 Bikarúrslit karla í körfubolta 17.50 Táknmálsfréttir (162) 18.00 KrakkaRÚV (41:300) 18.01 Ævar vísindamaður (5:8) 18.30 Unnar og vinur (13:26) 18.54 Lottó (25:52) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Hraðfréttir (14:29) 20.00 Söngvakeppnin 2016 (2:3) 21.40 Johnny English Reborn 23.20 12 Years a Slave 01.30 Rocky 03.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 03.10 Næturvarp (10:25)

07:01 Strumparnir 09:10 Óskastund með Skoppu og Skítlu 09:25 Elías 09:35 Latibær 09:45 Mæja býfluga 09:55 Stóri og litli 10:05 Kalli kanína og félagar 10:30 Gulla og grænjaxlarnir 10:40 Teen Titans Go! 11:05 Beware the Batman 11:30 Bold and the Beautiful 13:15 Bomban (5:12) 14:05 Ísland Got Talent (2:9) 15:10 Lögreglan (2:6) 15:40 Landnemarnir (5:16) 16:15 Heimsókn (11:15) 16:45 Sjáðu (429:450) 17:15 Matargleði Evu (4:10) 17:45 ET Weekend (21:52) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (108:150) 19:10 Lottó 19:15 Simpson-fjölskyldan (3:22) 19:35 Two and a Half Men (1:16) 20:00 Trip to Italy 21:50 Taken 3 23:40 Annabelle 01:20 Collateral 03:15 Nine 05:10 ET Weekend (21:52)

13:20 Dr. Phil 14:40 The Tonight Show with Jimmy Fallon 15:20 The Tonight Show with Jimmy Fallon 16:00 The Tonight Show with Jimmy Fallon 16:40 Top Gear USA (15:16) 17:25 The Muppets (12:16) 17:50 Rules of Engagement (19:26) 18:15 The McCarthys (7:15) 18:40 Black-ish (4:22) 19:05 Life Unexpected (6:13) 19:50 How I Met Your Mother (6:22) 20:15 Four Weddings and a Funeral 22:15 One For the Money 23:50 Identity Thief 01:45 Fargo (6:10) 02:30 CSI (22:22) 03:15 Unforgettable (10:13)

Bíó 09:45 Jersey Boys 11:55 Journey to the End of the Night 13:25 Fed up 15:00 Dodgeball:A True Underdog Story 16:35 Jersey Boys 18:50 Journey to the Center of the Earth 20:25 Fed up 22:00 Unbroken 00:15 SealTeam Eight:Behind Enemy Lines 01:50 The Mule 03:25 Unbroken 06:45 The Truth About Cats and Dogs

Mánud. - föstud.: 11:30 - 13:30 & 17:00 - 21:30 Um helgar: 17:00 - 21:30 STRANDGÖTU 13 - 600 AKUREYRI - kruasiam@kruasiam.is - www.kruasiam.is

Við erum á fésbókinni

Hádegishlaðborð Kr. 1.750,- / Kr. 1.850,- m. gosi Alla virka daga frá kl. 11:30 - 13:30

Sótt/Sent Tilboð 1

(fyrir tvo eða fleiri)

Tilboð 2

(fyrir tvo eða fleiri)

• Djúpsteiktar rækjur • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Kjúklingur í massaman karrý • Hrísgrjón

• Djúpsteiktar rækjur • Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í súrsætri sósu • Hrísgrjón

3.890,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 1.945,- kr. á manninn

3.890,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 1.945,- kr. á manninn

Tilboð 3

Tilboð 4

(fyrir tvo eða fleiri)

(fyrir tvo eða fleiri)

• Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í gulu karrý • Steiktur kjúklingur í ostrusósu m. papriku & lauk • Hrísgrjón

• Djúpsteiktar rækjur • Steikt nautakjöt í ostrusósu • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Fiskur í sætri chilisósu • Hrísgrjón

4.090,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 2.045,- kr. á manninn

4.090,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 2.045,- kr. á manninn

2l gosdrykkur kostar kr. 300 m. tilboðum Ath. Gerum ekki breytingar á tilboðum

Heimsending eftir kl. 17 Heimsendingargjald 600,- kr.

Hægt er að skoða matseðil í sal á heimsíðunni www.kruasiam.is


Sunnudagur 14. febrúar 2016

15:30 Föstudagsþátturinn 16:30 Hundaráð 17:00 Að Norðan 17:30 Hvítir mávar 18:00 Að Norðan 18:30 Að sunnan 19:00 Milli himins og jarðar 19:30 Spítali verður að skíðahóteli 20:00 Að Norðan 20:30 Föstudagsþátturinn 21:30 Hundaráð 22:00 Að Norðan Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar. Hringbraut 18:00 Lóa og lífið (e) 18:30 Kvikan (e) 19:00 Ég bara spyr (e) 19:30 Mannamál (e) 20:00 Lóa og lífið 20:30 Besti maturinn 21:00 Mannamál 21:30 Ólafarnir 22:00 Heilsutíminn (e) 22:30 Ritstjórarnir (e) 23:00 Ég bara spyr (e) 23:30 Kvikan (e)

07.00 KrakkaRÚV 10.45 Hraðfréttir (11:29) 10.55 Söngvakeppnin 2016 12.35 Sjöundi áratugurinn Víetnam-stríðið (6:10) 13.20 Augnablik - úr 50 ára sögu sjónvarps 13.35 Í saumana á Shakespeare 14.30 Kiljan 15.05 Íslenskur matur 15.30 Rusl á matseðlinum 16.30 Ahmed og Team Physix (3:6) 16.45 Á flótta 17.25 Táknmálsfréttir (163) 17.35 KrakkaRÚV 17.36 Dóta læknir (10:13) 18.00 Stundin okkar (16:22) 18.25 Íþróttaafrek sögunnar (2:4) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Landinn (17:25) 20.15 Háski í Vöðlavík (1:2) 21.05 Ófærð (8:10) 22.00 Kynlífsfræðingarnir (6:12) 23.00 Ofurhetja deyr 00.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:45 Zigby 09:00 Með afa 09:05 Óskastund með Skoppu og Skítlu 09:20 Gulla og grænjaxlarnir 09:30 Rasmus Klumpur og félagar 09:40 Stóri og litli 09:50 Ævintýraferðin 10:00 Ljóti andarunginn og ég 10:25 Loonatics Unleashed 11:10 Ninja-skjaldbökurnar 11:35 iCarly (19:25) 12:00 Nágrannar 13:45 American Idol (11:24) 15:55 Jamie’s Super Food (4:6) 16:50 60 mínútur (19:52) 17:40 Eyjan (24:30) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (109:150) 19:10 Ísland Got Talent (3:9) 20:05 Lögreglan (3:6) 20:30 Rizzoli & Isles (12:18) 21:15 The X-Files (3:6) 22:00 Shameless (3:12) 22:55 60 mínútur (20:52) 23:40 Vice 4 (1:18) 00:10 Suits (11:16) 01:00 Vinyl (1:10) 02:55 Blood Ties 05:00 The Art of More (9:10)

15:00 The Tonight Show with Jimmy Fallon 16:20 Bachelor Pad (6:8) 17:50 The Millers (9:11) 18:15 Difficult People (3:8) 18:40 Baskets (3:10) 19:05 The Biggest Loser - Ísland (4:11) 20:15 Scorpion (11:24) 21:00 Law & Order: Special Victims Unit 21:45 The People v. O.J. Simpson: American Crime Story 22:30 The Affair (7:12) 23:15 The Walking Dead (4:16) 00:00 Hawaii Five-0 (12:24) 00:45 Rookie Blue (14:22) 01:30 Law & Order: Special Victims Unit 02:15 The People v. O.J. Simpson: American Crime Story (2:10) 03:00 The Affair (7:12)

Bíó 08:25 The Jane Austen Book Club 10:10 Great Expectations 12:00 Eat Pray Love 14:20 The Truth About Cats and Dogs 16:00 The Jane Austen Book Club 17:45 Great Expectations 19:35 Eat Pray Love 22:00 Sex and the City 00:25 Romeo and Juliet 02:25 Safe Haven 04:20 Sex and the City

NÚ ER KOMINN VETUR GÍFURLEGT ÚRVAL AF SKÍÐUM FYRIR ALLA

FJALLIÐ ALDREI BETRA ALLIR Á SKÍÐI!

ER FERMING, BRÚÐKAUP EÐA AFMÆLI Í VÆNDUM? Tökum að okkur stórar sem smáar veislur Útvegum sali fyrir öll tilefni Sníðum matseðla, verð og þjónustu eftir þínum óskum

Sendu okkur línu á halli@tbone.is eða omar@tbone.is Hafðu samband í síma 462 1400

VEISLUÞJÓNUSTA AKUREYRAR


Mánudagur 15. febrúar 2016

19:30 Hundaráð Fróðlegir þættir um fjölbreytt samskipti manna og hunda

20:00 Að Norðan 20:30 Hundaráð 21:00 Að Norðan 21:30 Hundaráð 22:00 Að Norðan 22:30 Hundaráð Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.

Hringbraut 18:00 Kíkt í skúrinn (e) 18:30 Ritstjórarnir (e) 19:00 Ég bara spyr (e) 19:30 Kvikan (e) 20:00 Heimild: Eyewitness 20:30 Kíkt í skúrinn 21:00 Bókin sem breytti mér 21:15 Heilsuráð Lukku 21:30 Kvikan 22:00 Heimild: Eyewitness 22:30 Kíkt í skúrinn (e) 23:00 Bókin sem breytti mér (e)

15.45 Hraðfréttir 16.00 Söngvakeppnin 2016 17.35 Söngvakeppnin 2016 - Lögin í úrslitum 17.45 Táknmálsfréttir (164) 17.55 KrakkaRÚV (43:300) 17.56 Hvolpasveitin (19:26) 18.18 Sebbi (5:12) 18.33 Skúli skelfir (3:6) 18.42 Hrúturinn Hreinn (5:10) 18.50 Krakkafréttir (61) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir (113) 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.05 Varasamir vegir (3:3) 21.10 Þýskaland ‘83 (7:8) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir (91) 22.20 Söngvakeppnin 2016 Lögin í úrslitum (1:4) 22.30 Í saumana Shakespeare 23.25 Spilaborg (9:13) 00.15 Ófærð 01.05 Kastljós 01.50 Dagskrárlok 01.55 Næturvarp (2:26)

07:00 Barnatími Stöðvar 2 10:20 A to Z (8:13) 10:45 Covert Affairs (5:16) 11:30 Á fullu gazi 12:00 Matargleði Evu (9:10) 12:35 Nágrannar 13:00 American Idol (26:39) 14:25 American Idol (27:39) 14:55 Pretty Little Liars (20:24) 15:40 Ærlslagangur Kalla kanínu og félaga 16:05 ET Weekend (21:52) 16:55 Scooby-Doo! Mystery Inc. 17:20 Bold and the Beautiful 17:40 Nágrannar 18:05 Simpson-fjölskyldan (21:22) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:55 Ísland í dag 19:25 The Goldbergs (15:24) 19:50 Landnemarnir (6:16) 20:30 Suits (12:16) 21:15 Vinyl (1:10) 23:10 The Art of More (10:10) 23:55 Vice 4 (2:18) 00:25 Major Crimes (5:19) 01:10 100 Code (5:12) 01:55 Transparent (6:10) 02:25 You’re The Worst (5:13) 02:50 Mad Dogs (3:0)

15:55 America’s Funniest Home Videos 16:20 Red Band Society (7:13) 17:05 Jane the Virgin (10:22) 17:50 Dr. Phil 18:30 The Tonight Show with Jimmy Fallon 19:10 The Late Late Show with James Corden 19:50 The McCarthys (8:15) 20:10 Difficult People (4:8) 20:35 Baskets (4:10) 21:00 Hawaii Five-0 (13:24) 21:45 CSI: Cyber (12:22) 22:30 The Tonight Show with Jimmy Fallon 23:10 The Late Late Show with James Corden 23:50 Secrets and Lies (6:10) 00:35 The Good Wife (10:22) 01:20 Elementary (10:24) 02:05 Hawaii Five-0 (13:24) 02:50 CSI: Cyber (12:22)

FIM.11.FEB

Hildur Petra og Vigdís Dragspilsdraumar Útgáfutónleikar kl.21.00

Leikin verða skemmtileg dans- og dægurlög Hljóðfæraleikarar ásamt Hildi Petru og Vigdísi: - Árni Ketill Friðriksson / trommur og slagverk - Finnur Finnsson / bassi - Hermann Ingi Arason / gítar og söngur - Valmar Valduri Valjaots / píanó og fiðla

Bíó 11:10 Yes Man 12:55 The Last Station 14:50 St. Vincent 16:35 Yes Man 18:20 The Last Station 20:15 St. Vincent 22:00 Gravity 23:35 After Earth 01:15 A Haunted House 2 02:45 Gravity

Miðaverð: kr 2500. Miðar eru til sölu á midi.is, í Eymundsson á Akureyri og við innganginn

Fös.19. og lau.20.FEB

LJÓTU HÁLFVITARNIR FIM.25.FEB

Japanski raftónlistarmaðurinn

DAISUKE TANABE FÖS.26.FEB.

RÚNAR ÞÓRISSON OG HLJÓMSVEIT ÚTGÁFUTÓNLEIKAR KL.22.00

LAU.27.FEB

EIVØR

Tónleikar kl.20.00 ÖRFÁIR MIÐAR EFTIR Aukatónleikar kl.23.00

Forsala hafin í Eymundsson, graenihatturinn.is og á midi.is


Þriðjudagur 16. febrúar 2016

19:30 Hvítir mávar Gestur Einar Jónasson hittir skemmtilegt fólk. 20:00 Að Norðan (e) 20:30 Hvítir mávar (e) 21:00 Að Norðan (e) 21:30 Hvítir mávar (e) 22:00 Að Norðan (e 22:30 Hvítir mávar (e) Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.

Hringbraut 18:00 Heimild: Eyewitness (e) 18:30 Kíkt í skúrinn (e) 19:00 Bókin sem breytti mér (e) 19:15 Heilsuráð Lukku (e) 19:30 Kvikan (e) 20:00 Lóa og lífið 20:30 Atvinnulífið 21:00 Ritstjórarnir 21:30 Hver býr hér 22:00 Lóa og lífið (e) 22:30 Atvinnulífið (e) 23:00 Ritstjórarnir (e)

16.40 Downton Abbey (7:9) 17.35 Söngvakeppnin 2016 - lögin í úrslitum 17.45 Táknmálsfréttir (165) 17.55 KrakkaRÚV (44:300) 17.56 Hopp og hí Sessamí (9:26) 18.18 Millý spyr (54:65) 18.25 Sanjay og Craig (5:20) 18.50 Krakkafréttir (62) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir (114) 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.10 Sjöundi áratugurinn – Víetnam-stríðið (6:10) 20.55 Ahmed og Team Physix (6:6) 21.15 Castle (17:23) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir (92) 22.20 Söngvakeppnin 2016 Lögin í úrslitum (2:4) 22.30 Glæpasveitin (7:8) 23.30 Þýskaland ‘83 (7:8) 00.15 Spilaborg (10:13) 01.10 Kastljós 01.45 Fréttir (92) 02.00 Dagskrárlok

07:00 Barnatími Stöðvar 2 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 The Doctors (16:50) 10:15 Cristela (7:22) 10:35 White Collar (2:13) 11:20 Proof (7:10) 12:05 Hjálparhönd (8:8) 12:35 Nágrannar 13:00 American Idol (28:39) 14:25 American Idol (29:39) 14:55 Tig Notaro: Boyish Girl Interr 15:50 50 Ways to Kill Your Mammy 16:35 Hollywood Hillbillies (7:10) 17:00 Scooby-Doo! Leynifélagið 17:20 Bold and the Beautiful 17:40 Nágrannar 18:05 Simpson-fjölskyldan (22:22) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:55 Ísland í dag 19:25 Mom (8:22) 19:45 Modern Family (12:22) 20:10 Major Crimes (6:19) 20:55 100 Code (6:12) 21:40 Transparent (7:10) 22:10 Mad Dogs (4:0) 23:05 Last Week Tonight With John Oliver 23:30 Covert Affairs (16:16) 00:15 Bones (15:22) 01:00 Sleeping Beauty 02:40 As Above, So Below

15:40 Judging Amy (14:22) 16:20 Remedy (3:10) 17:05 Survivor (15:15) 17:50 Dr. Phil 18:30 The Tonight Show with Jimmy Fallon 19:10 The Late Late Show with James Corden 19:50 Black-ish (5:22) 20:15 Jane the Virgin (11:22) 21:00 Madam Secretary (11:23) 21:45 Elementary (11:24) 22:30 The Tonight Show with Jimmy Fallon 23:10 The Late Late Show with James Corden 23:50 Extant (13:13) 00:35 Code Black (15:18) 01:20 Complications (6:10) 02:05 Madam Secretary (11:23) 02:50 Elementary (11:24) 03:35 The Tonight Show with Jimmy Fallon

Bíó 10:50 Mom’s Night Out 12:30 Mr. Morgan’s Last Love 14:25 Won’t Back Down 16:25 Mom’s Night Out 18:05 Mr. Morgan’s Last Love 20:00 Won’t Back Down 22:00 The Da Vinci Code 00:50 Stand Up Guys 02:25 The Call 04:00 The Da Vinci Code

(s


16

Mið - Fös kl. 17:50 Lau - sun kl. 14 15:50 & 17:50 Mán - þri kl 17:50 Fös.- þri. kl. 20 og 22:15

forsýning Fim kl. 20 16 Fös.- þri. kl. 20 og 22:15 Fös - Þri kl. 17:50 20 & 22:10

12

16

16

12

Mið.- fim. kl. 17:45 og 20 Fös.- þri. kl. 17:45

Mið - Fim kl. 22:20 Fös - Þri kl. 22:10

12

Mið. og fim. kl. 17:45 Síðustu sýningar

Mið.-fim. kl. 20 og 22:15 Fös.- þri. kl. 17:45

Mið - Fim kl. 20

Gildir 10. feb - 16. feb

16

16

12

Mið- og fim Mið Fim kl.kl.22:15 22:20 Síðustu sýningar

12 Mið kl. 20 Lau - sun kl.sun. 15:50 Lau.kl.

Lau.- sun. kl. 14 (2D) og 16 (3D)

14 Mið - Fim kl. 17:50

Lau - Sun kl. 14


FIMMTUDAGUR KL 21:00

BJARKI FREYR

startar kvöldinu með pub quiz og svo munu

Aron og HANS FRIÐRIK taka við og klára kvöldið.

FÖSTUDAGUR KL 23:00

Smirnoff og

Skemmtanlif á Akureyri kynnir: 4 ára afmæli Skemmtanalífs á Akueyri!. Föstud 12. feb. byrjum við á Pub Quiz kl 23:00 og í kjölfar þess munu plötusnúðar okkar taka völdin og halda uppi fjörinu frameftir nóttu.

LAUGARDAGUR KL 23:00 Laugardaginn 13. feb kl 23:00 munum við blása aftur til veislu þar sem við munum gefa miða á

JUSTIN BIEBER

og fljótandi veigar frá

SMIRNOFF!

Til þess að geta náð þér í miða á Justin Biber þarftu að kaupa þér drykk á barnum fyrir kl. 01:00 og þá kemstu í pott. Kl. 01:00 verður dreginn út fyrsti vinningur. Svo byrjar annar Bieber leikur, þá verða seldir lukkumiðar á barnum og dregið verður út kl. 03:00.

Opnum virka daga kl 18:00 Opnum um helgar kl 11:00

Glimrandi stuð með

Dj Bigga

alla helgina tilboð á barnum til 01


pizzutilboð Samsett tilboð

Pizza, meðlæti og gos - Sótt eða heimsent

Miðstærð pizza með 3 áleggjum +Brauðstangir eða Franskar eða 12" Hvítlauksbrauð + 2L gos

Stór pizza með 3 áleggjum + Brauðstangir eða Franskar eða 12" Hvítlauksbrauð + 2L gos

3.290.-

3.590.-

2x stór pönnupizza með 3 áleggjum + Brauðstangir eða Franskar eða 12" Hvítlauksbrauð + 2L gos

2x stór pizza með 3 áleggjum + Brauðstangir eða Franskar eða 12" Hvítlauksbrauð + 2L gos

4.790.-

4.790.-

sparkaup

Pizzu tilboð

Pizza, tvö álegg - aðeins sótt

Miðstærð pizza með 2 áleggjum

Stór pizza með 2 áleggjum

1.490.-

1.890.-

2x stór pizza með 2 áleggjum

2x miðstærð pizza með 2 áleggjum

3.390.-

2.690.-

Pantaðu á: www.greifinn.is, með APPi eða í síma 460-1600. Frí heimsending þegar pantað er fyrir 4000 kr eða meira

www.arnartr.com

Góðkaup

FÖSTUDAGS- OG LAUGARDAGSKVÖLD

12. OG 13. FEBRÚAR · KL. 22:00 GRÆNI HATTURINN AKUREYRI

Forsala á tix.is, greanihatturinn.is og í Eymundsson

5. FEBRÚAR HLÉGARÐUR MOSFELLSBÆ

6. FEBRÚAR BÆJARBÍÓ HAFNARFIRÐI

12. OG 13. FEBRÚAR GRÆNI HATTURINN AKUREYRI

26. FEBRÚAR HVÍTA HÚSIÐ SELFOSSI

MIÐASALA Á TIX.IS // NÁNAR Á WWW.NYDONSK.IS

27. FEBRÚAR GAMLA BÍÓ REYKJAVÍK


Nýr Suzuki Vitara 4x4

Val um tvær sparneytnar bensínvélar og díselvél Sjálfskipting eða beinskipting Meðaleyðsla frá 4,2l/100km Mjög góður staðalbúnaður Suzukigæði Verð 4x4 frá 4,230,000,-.

Suzuki fyrir allar árstíðir !!


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.