BLAÐIÐ Útgefandi: N4 ehf. S: 412 4400
Tímaflakk
N4fjolmidill
TAKTÍKIN SNÝR AFTUR! FYRSTI ÞÁTTUR 21. MARS
N4sjonvarp
N4 blaðið
N4 hlaðvarp
N4 safnið
06. tbl 20. árg 16.03.2022 - 29.03.2022 n4@n4.is
FERÐALÖG: HEILT ÞORP ENDURBYGGT
LÍFSTÍLL: GAMLI GÓÐI SKÍÐAGALLINN Á UNDANHALDI
Í ÞESSU BLAÐI:
HVAR ERUM VIÐ?
www.n4.is
AKUREYRARKIRKJA: STYRKTARTÓNLEIKAR 29. MARS
20% AFSLÁTTUR
SUPREME heilsudýna
m/Classic botni
120x200 cm
140x200 cm
Fullt verð: 124.900 kr.
Fullt verð: 134.900 kr.
Nú
99.920 kr.
Nú
107.920 kr.
Virkilega vönduð heilsudýna sem hentar flestum, millistíf. Natures Supreme er samsett úr 5 svæðaskiptu pokagormakerfi með steyptri kantstyrkingu sem gefur um 25% meira svefn rými og lengri endingu. Gormakerfið er mýkra við axlasvæðið, millistíft við miðjusvæðið en stífara við neðrabakssvæðið. Convoluted svampur (egglaga) er í efsta lagi dýnunnar sem gefur virkilega góðan stuðning og aðlögun. Einnig gefur lögunin á svampinum meira loftflæði sem skilar sér í auðveldari snúningi á dýnunni. Mismunandi svamplög gefa henni frábæra mýkt. Hæð dýnunnar er 29,5 cm.
Sealy PORTLAND heilsurúm með classic botni Gæði á góðu verði.
20% AFSLÁTTUR
Portland dýnan frá Sealy er vönduð og góð heilsudýna. Millistíf dýna með svæðaskiptum pokagormum sem gefa fullkominn stuðning út frá þyngd líkamans. Dýnan er byggð upp af náttúrulegu Talalay latexi í bland mismunandi tegundir af svampi og trefjum. Talalay latex gefur dýnunni meira loftflæði og heldur þannig hitastigi hennar alltaf réttu. Áklæðið utan um dýnuna andar einstaklega vel og gefur henni auka mýkt og þægindi. 120x200 cm
140x200 cm
Fullt verð: 160.900 kr.
Fullt verð: 174.900 kr.
Nú Akureyri Dalsbraut 1 558 1100
11 – 18 virka daga 11 – 16 laugardaga
www.husgagnahollin.is www.betrabak.is www.dorma.is
128.720 kr.
Nú
139.920 kr.
Verð og vöruupplýsingar í auglýsingunni eru birtar með fyrirvara um prentvillur.
20% AFSLÁTTUR
20%
AF VÖLDUM HÚSGÖGNUM
DORMA LUXE
heilsárssæng 140x200 cm Dorma heilsárssængin er 90% dúnn og 10% smáfiður. Hlý og góð með 100% bómullaráklæði. Fullt verð: 25.900 kr.
Nú
20.720 kr.
DORMA
koddi medium firm Þægilegur Quilts of Denmark dúnkoddi. Stærð: 50x70 cm. 15% andadúnn. 85% smáfiður. 600g. Áklæði úr 100% bómull. Má þvo á 60°C en það hitastig þola rykmaurar ekki. Fullt verð: 7.400 kr.
Nú
20% AFSLÁTTUR AF VÖLDUM RÚMFÖTUM
20%
AF ÖLLUM BRETTUM AF VÖLDUM KERTUM OG SERVÍETTUM
5.920 kr.
15%
AF ÖLLUM GLÖSUM
Fáðu innblástur
Glæsilegt, tímarit Húsgagnahallarinnar er komið út
Öll verð eru birt með fyrirvara um prentvillur og/eða myndabrengl. Úrval getur verið mismunandi milli verslana.
Tilboðsverð
Minta
Krómað eldhústæki með útdraganlegum barka með tveimur stillingum
38.716
15332321 Almennt verð: 48.395
20%
Tilboðsverð Grohtherm 1000
Krómað sturtutæki frá Grohe með 1/2” niðurstút fyrir barka og CoolTouch® tækni
27.071
15334777 Almennt verð: 36.095
Verslaðu á netinu byko.is
25%
Tilboðsverð Eurosmart Handlaugartæki, krómað
10.876
15332467 Almennt verð: 13.595
Tilboðsverð
20%
Tilboðsverð Tempesta 210 Sturtutæki með blöndunartæki
61.916 Snertilaust
15327922 Almennt verð: 77.395
Bau CE
Snertilaust krómað með blandara
31.356
15336451 Almennt verð: 39.195
20%
20%
Eurosmart Cosmopolitan handlaugartæki, svart
31.795 15323325KW
Tilboðsverð Sturtusett
New Tempesta III
9.916
15327794 Almennt verð: 12.395
20%
AAKUREYRI KUREYRI
AUKIN FJARHEILBRIGÐISÞJÓNUSTA Á VESTFJÖRÐUM OG Á SUÐURLANDI
N4.IS
Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að veita Heilbrigðisstofnun Vestfjarða 20 milljóna króna framlag til að tryggja íbúum Vestfjarða greiðan aðgang að augnlækningum með uppbyggingu fjarlæknisþjónustu á því sviði. Ráðherra hefur einnig veitt Heilbrigðisstofnun Suðurlands 9 milljóna króna framlag til búnaðarkaupa í því skyni að efla fjarheilbrigðisþjónustu í umdæminu.
ERTIR HÚÐINA TIL AÐ ÖRVA SKEGGVÖXTINN
Árni og Vilhjálmur í Kvöldkaffi. Allt viðtalið er hægt að sjá undir ‘Þættir’ á heimasíðunni n4.is
„Að leika í sýningunni var ekkert mál en að safna þessu skeggi það tók á,” segir leikarinn Árni Beinteinn, sem nú er alskeggjaður. Árni er búinn að safna skeggi í þrjá mánuði og hári líka fyrir hlutverkið í Skuggasveini. Þessu hvoru tveggja mun hann skarta út apríl og ekki skerða. Til þess að auka skeggvöxtinn hefur hann og leikarinn Vilhjálmur B. Bragason fjárfest í ýmsum kremum sem auka skeggvöxt. Auk þess hefur Árni keypt sér svokallaða skeggrúllu.
SKILIN EFTIR Á ÞÝSKUM SVEITABÆ „Ég var myrkfælin sem barn og þá sagði ég við mömmu þegar ég var svona sjö ára gömu:: „Ég vil fá að vera ein heima í kvöld þegar þið farið út.” Ég vildi vera ein af því ég var hrædd við efri hæðina og ég var myrkfælin þar. Ég fór þangað upp og ég labbaði bara hring eftir hring í íbúðinni til þess að venja mig við myrkrið og að það gerist ekkert. Ég ætlaði bara að sigrast á þessu.” Þetta dugði og hún sigraðist á myrkfælninni. Ragga í viðtali í Mín leið. Allt viðtalið er hægt að sjá undir ‘Þættir’ á heimasíðunni n4.is
FRAM MEÐ MOTTUNA OG UPP MEÐ SOKKANA Mottumars er vitundarvakningu um krabbamein hjá körlum og öflum fjár fyrir mikilvægri starfsemi Krabbameinsfélagsins. Í mánuðinum eru karlmenn sérstaklega hvattir til þess á að kynna sér og þekkja hvaða einkenni geta bent til krabbameins og þeir eru hvattir til þess að leita til læknis verði þeir varir við einkenni. Þátturinn Karlar og krabbamein er sýndur á N4 17.mars kl 20:30.
FYLGSTU MEÐ Á N4.IS LIFANDI SÍÐA UM ALLT MÖGULEGT!
NÝ SENDING AF SPARIKJÓLUM Mikið úrval í stærðum 42-58
Pantaðu í netverslun www.curvy.is eða hringdu í síma 581-1552 á opnunartíma Hröð og góð þjónusta - 14 daga skilafrestur
Bluebell kjóll
10.990 kr Stærðir 44-54
Ivory mood kjóll
10.990 kr Stærðir 44-54
Mesh kjóll
8.990 kr Stærðir 44-54
Maya Lux kjóll
19.990 kr Stærðir 46-54
Netverslun www.curvy.is // Fellsmúli 26, 18 RVK // Sími 581-1552
Anaya Lux kjóll
17.990 kr Stærðir 46-54
Mariam kjóll
11.990 kr Stærðir 44-54
Þjóðvegur í þéttbýli Dalvíkur - Deiliskipulagstillaga Sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar samþykkti á fundi sínum þann 18. janúar 2022 að auglýsa tillögu að deiliskipulagi fyrir Þjóðveginn í gegnum Dalvík skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Skipulagssvæðið nær yfir vegstæði þjóðvegar nr. 82, þar sem hann liggur gegnum þéttbýlið á Dalvík frá þéttbýlismörkum á Skíðabraut í suðri, um Hafnarbraut og Gunnarsbraut og að bænum Mó í norðri, eða um 3,2 km. Tillagan liggur frammi í Ráðhúsi Dalvíkur við Goðabraut á Dalvík frá 21. febrúar til 5. apríl 2022 og er einnig aðgengileg á heimasíðu sveitarfélagsins www.dalvikurbyggd.is Athugasemdir eða ábendingar skulu berast skipulags- og tæknifulltrúa í síðasta lagi þriðjudaginn 5. apríl 2022 á skrifstofur Dalvíkurbyggðar í Ráðhúsinu, 620 Dalvík eða á netfangið helgairis@dalvikurbyggd.is
Vantar þig skýrari línur í líf þitt? Lino L2-1
Lino L6R
Lino L2P5G
Nú getur þú fengið Leica línulasera og fleiri vörur frá Leica Geosystems í húsakynnum okkar við Dalsbraut 1, Akureyri. S. 544-4210 www.verkfaeriehf.is sale@verkfaeriehf.is Dalsbraut 1, Akureyri
SKEMMTILEGT REKSTRARTÆKIFÆRI Veitingarekstur Gamla barnaskólans, Skógum, Fnjóskadal er til leigu. Um er að ræða tvo sali er henta fyrir kaffihúsarekstur, listsýningar, handverkssölu, sem vinnustofur o.fl. Staðsetningin er frábær, við eystri munna Vaðlaheiðarganga. Nánari upplýsingar í síma 8498902.
Marstilboð
30%
afsláttur af Dondola skrifborðsstólum
ÞÝSK HÖNNUN · EINSTÖK GÆÐI
EINU STÓLARNIR MEÐ
360º VELTITÆKNI
W1 VERÐ NÚ
Ergo Medic VERÐ NÚ
139.900 kr.
159.900 kr.
LISTAVERÐ ÁÐUR
LISTAVERÐ ÁÐUR
199.900 kr.
229.900
FAGAÐILAR MÆLA MEÐ WAGNER
SKRIFSTOFUHÚSGÖGN
www.hirzlan.is
Síðumúla 37 Sími: 564-5040 hirzlan@hirzlan.is
Husqvarna K7000 Pre Cut Sögunardýpt 14,5 cm
Husqvarna DM230 Kjarnaborvél 150mm Max
Husqvarna K770 14” Steinsög/hellusög Sögunardýpt 12,5cm
Husqvarna K3600 Vökvasög
Husqvarna K4000 Rafmagnssög
Sögunardýpt 27 cm
Sögunardýpt 12,5cm
Husqvarna K7000 Ring Sögunardýpt 32,5 cm
Husqvarna K970
Sögunardýpt 15,5 cm
ATVINNUTÆKIFÆRI Á SAUÐÁRKRÓKI Góður staður til að búa á Mælifell veitingastaður leitar að Matreiðslumeistara / matráði Starfið felst að mestu í umsjón með skólamat fyrir grunn- og leikskóla ásamt hádegisverðarþjónustu í stóreldhúsi á veitingastaðnum Mælifelli.
Frekari upplýsingar gefur Tómas Árdal í síma 853 4288
Umsóknir sendist á tomas@arctichotels.is
AÐALFUNDIR DEILDA KEA
verða haldnir sem hér segir:
DEILDARFUNDUR ÚT - EYJAFJARÐARDEILDAR Verður haldinn mánudaginn 28. mars kl. 16:30 í Safnaðarheimilinu í Dalvíkurkirkju. DEILDARFUNDUR ÞINGEYJARDEILDAR Verður haldinn mánudaginn 28. mars kl. 20:00 á Fosshótel Húsavík. DEILDARFUNDUR VESTUR - EYJAFJARÐARDEILDAR Verður haldinn þriðjudaginn 29. mars kl.16:00 í Leikhúsinu á Möðruvöllum. DEILDARFUNDUR AUSTUR - EYJAFJARÐARDEILDAR Verður haldinn þriðjudaginn 29. mars kl. 20:00 á Lamb Inn, Öngulsstöðum í Eyjafjarðarsveit. DEILDARFUNDUR AKUREYRARDEILDAR Verður haldinn miðvikudaginn 30. mars kl. 20:00 á Stuðlabergi Hótel KEA.
Á fundunum verða venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt samþykktum um störf deilda félagsins.
Deildarstjórnir
STjÖRNUSPÁ
Hvað segja stjörnurnar um þig?
16.-29. mars ‘22
HRÚTUR / 21. mars - 19. apríl Það eru góðar líkur á að þú jaðrar við þráhyggju hvað varðar núverandi samband þitt... svo farðu varlega.
NAUT / 20. apríl - 20. maí Einbeiting er ríkjandi hjá þér þessa dagana. Þolinmæði er mikilvæg gagnvart þeim sem eru ráðvilltir og ófúsir til að svara beiðni þinni.
TVÍBURI / 21. maí - 19. apríl Að leggja sig fram um að hlusta á það sem hinn aðilinn hefur að segja gæti skilað sér í ánægjulegu kvöldi í bænum. Vertu tilbúin.
KRABBI / 22. júní - 22. júlí Ekki gleyma þér í húsverkum með ástvini þínum. Lífið er of stutt. Njóttu núverandi stundar og taktu þér tíma til að slaka á og njóta
LJÓN / 23. júlí - 22. ágúst Þú gætir áorkað miklu í ástarlífinu með þvi að læra af samskiptum þínum við þá sem eru þér nákomnir.
MEYJA / 23. ágúst - 22. sept Skiptir ekki máli þó þú sért einhleypur. Þú átt skilið að kanna heim rómantíkarinnar. Nýttu þér þetta tækifæri til að kynnast fólk.
VOG / 23. sept - 23. okt Á þessari tíma má búast við miklum hlátri og jafnvel skemmtun, svo ekki gleyma að taka dansskóna með.
SPORÐDREKI / 24. okt - 21. nóv Vegna aðdráttarafls þíns muntu geta laðað að fólk af hinu kyninu í dag. Að vera hógvær kemur þér langt í samskiptum við aðra.
BOGMAÐUR / 22. nóv - 21. des Það eru miklar líkur á því að rómantíkin taki völdin fljótlega. Ástvinir þínir munu líka vera til staðar fyrir þig.
STEINGEIT / 22. des - 19. jan Þessi órólegi tilfinning innra með þér gæti verið vísbending um eitthvað alvarlegt. Ekki sætta þig við neitt minna en það besta.
VATNSBERI / 20. jan - 18. feb Ef þú vilt gera heimilið þitt að betri stað, þá er nú frábært tækifæri til að gera það! Gerðu áætlun og umkringdu þig góðu fólki.
FISKAR / 19. feb til 20. mars Það er kominn tími til að setja tilfinningalega líðan þína og grunngildi í öndvegi. Ekki láta skoðanir annarra hafa áhrif.
MEIRA STUÐ Á AKUREYRI! Ný hraðhleðslustöð er mætt á svæðið
Við vorum að stinga nýrri og glæsilegri hraðhleðslustöð í samband við Húsasmiðjuna á Akureyri. Það er frítt að hlaða fyrst um sinn og opið allan sólarhringinn. Nóg af stuði fyrir alla, allt árið um kring.
BLAÐBERI ÓSKAST!
GÓÐ HREYFING OG HEILSUSAMLEG AUKAVINNA! N4 ÓSKAR EFTIR BLAÐBERA TIL AÐ BERA ÚT N4 BLAÐIÐ Í FYRIRTÆKJAHVERFI Á AKUREYRI. 16 kr. pr. blað
N4, Hvannavöllum 14, 600 Akureyri n4@n4.is
412 4402
OUTLET
2A0FS-L5Á0TT%UR
FOLDA Parkaúlpa Nú kr. 18.995.-
Alda Parkaúlpa Nú kr. 19.995.Kr. 28.990.-
Arnar Parkaúlpa Nú kr. 19.995.-
Kr. 37.990.-
Kr. 28.990.-
RAGNA/RAGNAR Ecodown® úlpa Nú kr. 19.593.Kr. 27.990.-
EMMA Dúnjakki Nú kr. 7.995.Kr. 15.990.-
EYJA Softshell jakki Nú kr. 7.995.Kr. 15.990.-
KRÍA Hybrid jakki Nú kr. 7.995.Kr. 15.990.-
LEAH Flíspeysa Nú kr. 7.693.TINDUR Barnahúfa Nú kr. 1.493.-
Kr. 10.990.-
Kr. 1.990.-
HELGAFELL Hnésokkar
Nú kr. 1.512.Kr. 1.890.-
BREKKA Barnahúfa Nú kr. 845.Kr. 1.690.-
LOGAN Hettupeysa Nú kr. 4.995.Kr. 6.990.-
VITINN Þjónustuhúsið við Oddeyrarbryggju
Sími 460- 7450 OPIÐ: MÁN.-LAUG. 12:00-18:00
Ertu að fara í ferðalag eða á mannamót?
Bókaðu ókeypis hraðpróf Fáðu ferða- og heilsuvottorð um leið og niðurstöður liggja fyrir.
Hröð þjónusta
Bókaðu tíma á hradprof.is Sýnataka fer fram að Hvannavöllum 10, 600 Akureyri. Sími: 888 9412, akureyri@covidtest.is
hradprof.is
Komdu í áskrift í mars
OG ÞÚ STYÐUR GOTT MÁLEFNI Í LEIÐINNI
Upp með sokkana! Stöndum saman gegn krabbameini
Öll áskriftargjöld í mars
RENNA ÓSKIPT TIL KRABBAMEINSFÉLAGSINS
FYRIR NORÐAN
hringdu.is
5377000
Ég aðstoða með allt milli himins og jarðar. Þú hringir – ég mæti Virðingarfyllst,
Ari Björn Jónsson sérfræðingur hjá Hringdu - fyrir norðan
Komdu í hóp ánægðustu viðskiptavina með net- og símaþjónustu hjá Hringdu. Samkvæmt Meðmælakönnun MMR 2019, 2020 og 2021 eru ánægðustu viðskiptavinir í net- og símaþjónustu hjá Hringdu.
2ja herbergja íbúð í Gudmannshaga 2ja herbergja íbúð Bjargs íbúðafélags í Gudmannshaga er nú laus til leigu Íbúðin er 46,8 fm. og er á 3. hæð (efstu) í þessu nýja lyftuhúsi. Björt og falleg íbúð. Svalir í suður. Áætlað leiguverð kr. 109.300 á mánuði. Hlutfall íbúðar í sameiginlegum kostnaði er kr. 8.220 á mánuði. Leigutakar eiga almennt rétt á húsnæðisbótum og í einhverjum tilfellum sérstökum húsnæðisstuðningi til að koma til móts við leigugjaldið. Íbúðin getur verið laus fljótlega. Umsóknir og nánari upplýsingar á heimasíðu Bjargs, www.bjargibudafelag.is Úthlutun hlýtur sá umsækjandi sem uppfyllir öll skilyrði um úthlutun; hefur greitt til stéttarfélags innan ASÍ eða BSRB í a.mk. 16 mánuð, litið til sl. 24 mánuði við úthlutun og er innan tekjumarka, þá t.a.m. að skattskyldar tekjur séu ekki hærri en 6.957.000/9.740.000 (einstaklingur/hjón) skv. skattaframtali og hefur lægsta númer á biðlista hjá Bjargi.
SUMARIÐ HANDAN VIÐ HORNIÐ
Ertu að leita að sumarstarfi? Skógræktin óskar eftir fólki til vinnu á tjald- og hjólhýsasvæðum í Vaglaskógi sumarið 2022. • Um er að ræða sumarstarf frá því í lok maí og fram yfir miðjan ágúst.
Skilyrði
• Í starfinu felst meðal annars að sjá um innheimtu, þrif, umhirðu og eftirlit.
• Hafa bílpróf.
• Oft er um að ræða mikla vinnu og þannig möguleiki á ágætum sumartekjum. Upplýsingar veitir: Rúnar Ísleifsson sími: 896 3112 og email: runar@skogur.is
• Vera orðin 18 ára. • Lágmarks tungumálakunnátta: Íslenska og enska. • Að eiga auðvelt með mannleg samskipti. • Vera sjálfstæð/ur og drífandi. • Vera tilbúinn til vinnu um helgar.
Launakjör skv. kjarasamningi Starfgreinasambandsins. Í boði er ókeypis húsnæði fyrir starfsfólk.
Ferðaþjónusta á Leifsstöðum 2, Eyjafjarðarsveit auglýsing aðal- og deiliskipulagstillögu Sveitarstjórn Eyjafjarðarsveitar samþykkti á fundi sínum þann 10. febrúar 2022 að vísa aðal- og deiliskipulagstillögu fyrir ferðaþjónustu á Leifsstöðum 2 í auglýsingu skv. 31. gr. og 1. mgr. 41 gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Í aðalskipulagstillögunni felst að verslunar og þjónustusvæði VÞ4 er stækkað úr 0,7 ha í 7,7 ha, íþróttasvæði ÍÞ2 fellt út og frístundasvæði F3b fært inn á skipulag. Deiliskipulagstillagan tekur til byggingar tveggja íbúðarhúsa, 1500 fm viðbyggingar við hótel, þriggja frístundahúsa, tíu gistihýsa, starfsmannahúss og aðstöðuhúss. Auk þess er gert ráð fyrir tjaldsvæði, götum milli húsa og landmótun á svæðinu. Skipulagstillögurnar eru aðgengilegar á sveitarskrifstofu Eyjafjarðarsveitar, Skólatröð 9 Hrafnagilshverfi, milli 16. mars og 29. apríl 2022 sem og á heimasíðu sveitarfélagsins, esveit.is. Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er hér með gefinn kostur á gera athugsemdir við skipulagstillöguna til föstudagsins 29. apríl 2022. Athugasemdir skulu vera skriflegar og skulu berast til Skipulags- og byggingarfulltrúa Eyjafjarðar, Skólatröð 9, Hrafnagilshverfi, 605 Akureyri, eða í tölvupósti á netfangið sbe@sbe.is. Skipulags- og byggingarfulltrúi
Eyjafjarðarsveit · Skólatröð 9, 605 Akureyri · 463 0600 · www.esveit.is
LÍFSSTÍLL
Gamli góði skíðagallinn á undanhaldi Fátt er verra en verða kalt á skíðum og skiptir því miklu máli að klæða sig vel áður en haldið er í fjallið. Mikilvægt er að fatnaðurinn sé þægilegur en hann þarf jafnframt að vera hlýr. Innsta lagið, þ.e.a.s. fíkurnar sem eru næst líkamanum. skipta höfuðmáli þegar verið er að klæða sig upp fyrir skíðaferð. Þunnur ullarfatnaður kemur þar sterkur inn þar sem ullin heldur ekki bara góðum hita á líkamanum heldur andar hún líka og hleypir raka frá húðinni. Margir skella sér síðan beint í þykkan skíðagalla yfir föðurlandið sem er afar þægilegt. Hins vegar virðast heilgallar heldur vera á undanhaldi í brekkunum og fólk klæði sig frekar í skíðabuxur og skíðajakka. Þá er ekki síður vinsælt að klæða sig í nokkur lög og svo í skel yst. Hvort heldur sem er valið þá þarf að passa að fötin sem fara ofan í skíðaskóinn valdi ekki óþarfa þrengslum um kálfann. Mörg lög og skel? Sérhannaður skíðafatnaður nýtist eiginlega bara á skíðum því er skiljanlegt að fólk velji frekar að fjárfesta í almennri fatnaði og klæði sig í lög. Fatnaður sem er seldur sem skíðafatnaður hefur það þó fram yfir annan útivistarfatnað að hann er yfirleitt hlýrri og búið að hugsa fyrir öllum smáatriðum er tengjast skíðaíþróttinni, t.d. sérstökum vasa fyrir lyftukort o.s.frv. Hins vegar er hann oft ekki með eins mikla vatnsvörn og skeljarnar og né andar eins vel.
Opið virka daga frá kl 10 - 18 og á laugardögum frá kl 10 - 16 Kaupvangsstræti 4 - Akureyri - 461 1516 - utivistogveidi@simnet.is
MOTTUMOLAR
VISSIR ÞÚ? Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis sendi okkur þessa fróðleiksmola í tilefni mottumars. Rannsóknir sýna að regluleg hreyfing minnkar líkur á krabbameini í ristli og endaþarmi, brjóstum, legbol og að öllum líkindum einnig blöðruhálskirtli. Sjálf hreyfingin hefur áhrif á hormónamagn líkamans, meðal annars insúlín og estrógen, bólguþætti og hversu hratt fæðan fer í gegnum meltingarveginn, sem eru allt þættir sem hafa áhrif á krabbameinsáhættu. Auk þess að hafa fyrirbyggjandi áhrif á krabbamein er hreyfing til góðs fyrir fólk sem hefur greinst með krabbamein. Því er þeim sem greinast með krabbamein ráðlagt að fylgja almennum ráðleggingum um hreyfingu, nema þeim sé sérstaklega ráðlagt frá því. Hreyfing dregur einnig úr líkum á mörgum öðrum langvinnum sjúkdómum, hefur jákvæð áhrif á starfsemi líkamans og getur bætt almenna líkamlega og andlega líðan. Regluleg hreyfing hefur því fjölþætt góð áhrif. Hægt er að koma í veg fyrir 4 af hverjum 10 krabbameinum með heilsusamlegum lífsstíl. Auk reglulegrar hreyfingar er fólk hvatt til að forðast reykingar, tóbak, áfengi og ljósabekki, huga að mataræðinu og velja sem oftast lítið unnin matvæli úr jurtaríkinu, stefna að eða viðhalda hæfilegri líkamsþyngd og vernda húðina fyrir skaðlegum geislum sólar.
Allar nánari upplýsingar er að finna á www.kaon.is og í síma 461-1470.
MOTTU MARS
Hægt er að koma í veg fyrir 4 af hverjum 10 krabbameinum með heilsusamlegum lífsstíl.
Sumarstörf 2022 Erum að ráða í nokkur sumarstörf í okkar frábæra umhverfi í Eyjafjarðarsveit. Góð laun í fjölbreyttum störfum sem veita góða reynslu. • Sundlaugarvörður (Karl) - 100% vaktavinna • Tjaldvörður o.fl - 100% vaktavinna
• Verkstjóri vinnuskóla - 100% dagvinna - stjórnunarstarf Nánari upplýsingar um störfin á heimasíðu www.esveit.is. Sendu okkur umsókn á erna@esveit.is
Eyjafjarðarsveit · Skólatröð 9, 605 Akureyri · 463 0600 · www.esveit.is
Opnunartilboð 50% Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl. Tilboðin gilda eingöngu í nýrri verslun Húsasmiðjunnar á Akureyri. Tilboðin gilda til 26. mars 2022
37%
50%
Rósir
Yucca
10 stk.
Anthurium
Á meðan birgðir endast
11328373
Flamingóblóm.
10001880
11261449
2.990
kr
4.790 kr
1.990 3.990 kr
500 fyrstu viðskiptavinir fá plöntu gefins
kr
1.990 3.990 kr
kr
30%
50%
50%
Sturtusett
Með sápuskál.
Eldhúsblöndunartæki
Eldhústæki
9.990
9.990
36.990
8000824
kr
19.990 kr
30%
Elara. 8000214
19.990 kr
kr
8000115
52.990 kr
kr
40% Borvél, 18V
Potta/pönnusett
5245573
2002848
Rose Gold, 3 stk.
1.5Ah (1 stk.).
8.995
kr
8.061 13.435 kr
kr
Á hjólum. 5024686
6.995 9.998 kr
kr
30%
Reiðhjól, 20"
44%
15.995 kr
Silhouet Pro, brass.
Verkfærakassi
Melody 20", hvítt/bleikt, 10" stell, 6 gíra. Hentar vel börnum frá 115 cm - 135 cm á hæð. Dekk 20" x 1,50 dekk. Þyngd 10,3 kg, hæð 115 - 135 cm. 3901789
30.023
42.890 kr
kr
5 ltr.
40% Takmarkað magn, aðeins 48 stk.
Airfryer, 2000W Domo. 1841289
Skoðaðu öll tilboðin
NÝ VERSLUN Á AKUREYRI
Ný glæsileg verslun og þjónustumiðstöð fyrir Norðurland opnar á Freyjunesi 1-3, Akureyri Opnum verslunina kl. 09:00, föstudaginn 18. mars
25%
28%
Sjónvarp 65"
4K Ultra HD upplausn (3840x 2160), með Crystal 4K örgjörva, býður upp á Wi-Fi og Bluetooth tengingu. 1860806
139.990 187.990 kr
kr
30%
Þvottavél, 1200 sn.
Gasgrill, Graphit 3B
59.990
34.990
Tekur 8 kg, með ullar og silki prógrammi, orkuflokkur E. H: 85, B: 60, D: 54,7 cm. 1860450
83.490 kr
kr
Þriggja brennara grill, ryðfríir brennarar, afköst aðal 9,3 kW, hliðarbrennari 3,1 kW. Grillsvæði: 56x38 cm. 3000390 49.990 kr
skemmtir k l. 1
4 á
ær tib a L
kr
g arda ug la
Blöðrur og íspinnar fyrir börnin. Kaffi og með því fyrir alla á meðan birgðir endast.
Blöðrur og íspinnar fyrir börnin á meðan birgðir endast. Latibær skemmtir kl. 14.
Verður í beinni útsendingu á laugardaginn
Styrktartónleikar í Akureyrarkirkju Þriðjudaginn 29. mars kl. 20:00 Safnað fyrir fórnarlömb stríðsins í Úkraínu Kórar, hljóðfæraleikarar og söngvarar flytja friðarboðskap og tónlist frá Úkraínu Nánar á akureyrarkirkja.is
Aðgangur ókeypis en tekið verður á móti framlögum
ÍSLENSK HÖNNUN
VERÐUM MEÐ KYNNINGU OG SÖLU Á ÖLLUM OKKAR NÝJUSTU VÖRUM Í HOFI NK. FÖSTUDAG
18.MARS KL 14:00 - 18:00 HLÖKKUM TIL AÐ SJÁ YKKUR
RYK Bæjarlind 1-3 Kópavogi • s:6209300 • ryk.is
VIÐTALIÐ
Eggert Gunnarsson dagskrárgerðarstjóri hjá N4
Nýr dagskrárgerðarstjóri hjá N4 Eggert Gunnarsson hefur verið ráðinn dagskrárgerðarstjóri hjá N4. Eggert hefur unnið við dagskrárgerð bæði fyrir íslenska og erlenda fjölmiðla, meðal annars í einni hættulegustu borg heims. Eggert tók við nýrri stöðu dagskrárgerðarstjóra þann 1. mars en þá voru líka fleiri skipulagsbreytingar gerðar hjá stöðinni. Stefán Friðrik Friðriksson, sem gegnt hefur starfi framleiðslu- og gæðastjóra undanfarin ár,lét af störfum en Egill Antonsson, tók við starfi framleiðslu-og tæknistjóra en hann hefur starfað hjá stöðinni síðan 2018 sem tækni- og útsendingastjóri. Þá tók María Kristín Magnúsdóttir við stöðu markaðsstjóra en hún gegndi áður starfi þróunarstjóra. „Með þessu móti verður unnt að efla enn frekar íslenska þáttagerð sem er aðal verkefni N4 og á sama tíma bjóða fyrirtækjum, stofnunum og sveitarfélögum á öllu landinu uppá mun meiri þjónustu í upptökum, streymi, auglýsingagerð og markaðssetningu á samfélagsmiðlum og öðrum miðlum og í gegnum N4 fjölmiðil.” segir María Björk Ingvadóttir framkvæmdastjóri N4.
Frá hættulegustu borg heims til Akureyrar Eggert er fæddur og uppalinn í Reykjavík. Hann stundaði nám í London á Englandi. Fyrst í University of Westminster í heimildarmyndagerð og síðar í Kent Institute of Art and Design í vídeó list. Á sviði fjölmiðlunnar hefur hann mikla reynslu og hefur starfað fyrir erlendar og innlendar sjónvarpsstöðvar við dagskrárgerð. Þar má nefna ITV, BBC og Scansat. Hann er ný fluttur heim eftir fimm ára dvöl í Papúa Nýju Gíneu þar sem hann var yfirmaður sjónvarpsstöðvar
í eigu Írsks fjarskiptafyrirtækis. Eggert vann sem yfirmaður framleiðslu, íþrótta og frétta í höfuðborginni Port Moresby sem er talin með hættulegustu borgum heims.
Forvitinn og með flökkueðli Þegar Eggert sagði skilið við stöðina tók hann sér stutt frí og lauk við að skrifa vísindaskáldsöguna The Banana Garden sem kom út hjá Olympia Publishing í London á haustmánuðum 2020. Þegar skrifum bókarinnar lauk færði hann sig um set og settis að í bænum Goroka sem er í hálöndum Papúa Nýju Gíneu og vann fyrir háskólann þar, aðallega við heimildarmyndagerð. Þetta starf veitti honum tækifæri til að ferðast vítt og breitt um landið og vinna verkefni sem voru studd af SÞ meðal annara. Eggert hefur aldrei talið sig með ævintýramönnum en þar sem hann ferðaðist út á rúmsjó á litlum skekktum, lenti á flugvöllum sem Ómar Ragnarson hefði ekki látið sig dreyma um að nota og bjó í þorpum sem búa við einangrun gerði hann sér grein fyri að flökkueðli, forvitni og ævintýramenska væru orð sem hann gæti notað til að lýsa sjálfum sér. Hér heima hefur hann hlotið Edduna í fjögur skipti, fyrir Stundina okkar og Ævar vísindamann og að auki verið tilnefndur marg oft.„Það er frábært að koma til vinnu á N4 og upplifa kraftinn í því starfi sem þar fer fram, “ segir Eggert sem hlakkar mikið til að takast á við þær áskoranir sem starfnu fylgir.
Bætt hreinlæti í nýjum heimi Þarftu að aðlaga þig að breyttum heimi? Auknar kröfur til fyrirtækja um bætt hreinlæti, betri sóttvarnir og umhverfisvænar lausnir kalla á nýja nálgun. Lausnir sem stuðla að betri heilsu starfsfólks og viðskiptavina. Hafðu samband og fáðu ráðgjöf.
hreint.is s: 589 5000
hreint@hreint.is
Myndaalbúmið
n4fjolmidill
Að austan
n4sjonvarp
Pála Geirsdóttir matráður á Djúpavogi. gni á eð drónann í blankalo Hjalti tökumaður m Stöðvarfirði.
Steina safn A uðuns á Djúp avogi. Þórir hótelstjóri á Djúpavogi með Maríu Björk.
„Ég spara 4 mánuði í bílatryggingar á ári!“ Nánar á vis.is
Heitir og kaldir gæðapottar ásamt miklu úrvali af fylgiog aukahlutum fyrir pottinn og pottaferðina
Algjör slökun!
la a Hitamælir golfkúla
1.900 kr.
Hitamælir gul önd
2.500 kr.
Fljótandi bíll - margar tegundir
3.900 kr.
Hitamælir m/bandi (stór appelsínugulur)
3.000 kr.
Fljóta F Fljótandi „hengirúm”. Margir litir
3.900 kr.
Nú eigum við okkar vinsælustu tu potta til á lager!
Háfur m/lengjanlegu skafti
5.950 kr.
Pottarnir okkar eru fáanlegir í nokkrum litum.
Höfuðpúði
5.900 kr.
Geirslaug
279.000 kr.
Snorralaug
299.000 kr.
Bursti
7.900 kr.
Gvendarlaug
189.000 kr. Auðbrekku 6 · Kópavogi · Sími 565 8899 · normx.is
Unnarlaug
310.000 kr.
Sigurlaug (kaldi potturinn)
135.000 kr.
Grettislaug
259.000 kr.
Við hjá NormX höfum framleitt heita potta fyrir íslenskar aðstæður í yfir 40 ár. Við bjóðum fjölda gerða og lita ásamt öllu því sem tilheyrir til að koma sér upp glæsilegum heitum potti á verði sem kemur skemmtilega á óvart.
Opið mánud. - fimmtud. 10 - 18 og föstud. 10 - 17
VERKEFNASTJÓRI HUGBÚNAÐARÞRÓUN Við leitum að verkefnastjóra til að styrkja raðir Þulu á þeirri vegferð að með hagnýtingu framsækinna hugbúnaðarlausna muni viðskiptavinir fyrirtækisins ná fram hagræðingu í rekstri á sama tíma og þeir ná að veita betri þjónustu. Starfið felur í sér verkefnastýringu og samhæfingu vinnu í dreifðu teymi við þróun yfirgripsmikilla og tæknilega örgrandi hugbúnaðarlausna í fjölþjóðlegu umhverfi. Starfið er á Akureyri. Helstu verkefni og ábyrgð Þátttakandi í mótun og þróun hugbúnaðarlausna sem gegna lykilhlutverki við meðhöndlun lyfja á heilbrigðisstofnunum. Skipulagning verkefna og áætlanagerð. Verkefnastýring og eftirfylgni með stöðu verkefna. Dagleg samhæfing vinnu rúmlega 20 starfsmanna sem staðsettir eru á Akureyri, Reykjavík og erlendis. Dagleg samskipti við viðskiptavini í Noregi. Þátttaka í stöðugum umbótum á verklagi. Menntunar- og hæfniskröfur Háskólamenntun á sviði tölvunarfræði, verkfræði eða sambærileg menntun. Menntun á sviði stjórnunar er kostur. Marktæk þekking og reynsla af verkefnastjórnun í hugbúnaðarþróun. Sjálfstæð vinnubrögð, lausnamiðuð nálgun og færni til að sjá heildarmyndina. Framúrskarandi leiðtogi með góða samskiptahæfileika og reynslu í að stýra teymum. Þekking á Agile aðferðafræði og reynsla af verkbeiðnakerfinu Jira. Reynsla af vinnu samkvæmt gæðakerfunum ISO 9001 og ISO 27001 er æskileg. Góð enskukunnátta er áskilin. Færni í norsku, dönsku eða sænsku er kostur.
Þula býður fyrsta flokks hugbúnaðarlausnir fyrir heilbrigðisgeirann. Lausnir Þulu eru þróaðar í nánu samstarfi við kröfuharða viðskiptavini. Í tæp 20 ár hefur Þula unnið með heilbrigðisstofnunum víða í Evrópu og þróað með þeim framsæknar lausnir sem gera þeim kleift að ná árangri á sínu sviði. Hjá Þulu starfa um 35 manns og flestir eru búsettir á Akureyri. www.thula.is Við hvetjum áhugasama til að sækja um, óháð kyni og uppruna. Umsóknarfrestur er til og með 22. mars 2022 Umsókn skal fylgja starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni umsækjanda. Sótt er um starfið á www.mognum.is Nánari upplýsingar veitir Sigríður Ólafsdóttir hjá Mögnum, sigga@mognum.is.
Myndaalbúmið
n4fjolmidill
Föstudagsþátturinn
n4sjonvarp
hjá r okkar er vissulega Fréttir vikunnar: Hugu Guðmundsson og Gígja gir og með Úkraínu - Bir Hólmgeirsdóttir
Þorvaldur Lúðvík sagði okkur frá tilurð Niceair og þeim mikla metnaði. ÞAÐ VAR NÆS!
Upprennandi stjarna hún Ylva Sól 11 ára, hún leikur hana Birnu Í fylgd með fullorðnum hjá Leikfélagi Hörgdæla.
Birta K eldhre aren og Jón s a Heath sar og sögð Margrét m ers - tó æ u ku lag frá söngle ttu iknum ið!
Háskóladagurinn á Akureyri í HA 19. mars kl. 12–15
Allir háskólar landsins kynna allt það fjölbreytta og spennandi grunnnám sem er í boði. Komdu og finndu námið sem hentar þér. Fjör og fræði í HA á laugardag! • • • • • • • •
Vísindasmiðja HÍ Sprengju-Kata Legó-forritun Leiklistarsmiðja Mínískúlptúrsmiðja Tónlistarflutningur Vísindaskóli unga fólksins Gallerí – möppusýning
• Tæta sundur tölvur og setja þær aftur saman • Þrekpróf lögreglufræðinnar • Blóðþrýstingsmæling • Fjærverur • Green-screen • Listabíó • Snjallvagninn
Ekki missa af þessu einstaka tækifæri til að tala við fulltrúa allra háskólanna á Íslandi um námið, félagslífið, aðstöðuna og háskólasamfélagið.
Við hlökkum til að sjá þig á Háskóladeginum á Akureyri!
VIÐTALIÐ
NOKKRAR STAÐREYNDIR UM TEISTUNA Teistan er ein svonefndra svartfugla en hinar tegundirnar sem hér verpa eru lundi, álka, langvía og stuttnefja. Haftyrðillinn hætti að verpa hér við land í lok síðustu aldar. Teistan er nett um 32 cm að lengd og 300-350 gr að þyngd. Teistan heldur sig á sjó nálægt ströndu. og vörpin má einkum finna i urðum við sjó, glufum í klettum eða t.d. í manngerðum hleðslum. Teista er algengasta fuglategundin sem drepst í grásleppunetum.
Teistum hefur fjölgað mikið í Flatey Árið 2021 kom í ljós að teistum í Flatey á Breiðafirði hafði fjölgað mikið eða um 70% frá árinu 2017. Voru þetta mjög ánægjulegar fréttir því teistu stofninn hafði verið að dragast þar saman í 35 ár. „Ég á sirka 75 tegundir af uppáhalds íslenskum fuglum en sumar þeirra eru vissulega í meira uppáhaldi en aðrar. Teistan er ein af þeim tegundum sem ég myndi alltaf setja ofarlega á þann lista, “ segir fuglaáhuga maðurinn og ljósmyndarinn Eyþór Ingi sem er með þættina Listaverk í lífríkinu á N4 þar sem hann fjallar um hinar ýmsu fuglategundir. Eyþór hefur um árabil heimsótt Flatey á Breiðafirði þar sem hann hefur aðstoðað vísindamenn við fuglatalningar, mælingar og merkingar. en teistu stofninn þar hefur dregist saman í 35 ár.
Bannað að veiða teistu
á Breiðafirði hafði fjölgað mikið eða um 70% frá árinu 2017, þrátt fyrir mikil afföll teista í grásleppunetum. Teistur hafa verið taldar á tveimur svæðum á eyjunni um árabil og voru þetta mjög ánægjulegar fréttir því teistu stofninn þar hefur dregist saman í 35 ár. Eyþór velti í þættinum fyrir sér hvað hafði breyst síðan 2017? Ekki höfðu grásleppuveiðar dregist saman en í ágúst 2017 bannaði umhverfisráðherra allar teistuveiðar og er það bann enn í gildi. Samkvæmt útreikningum fuglafræðingsins Ævars Pedersen tóku veiðar áður um 10% af teistu stofninum en Ævar hefur fylgst náið með teistu stofninum í hátt í hálfa öld.
Í þætti Eyþórs um teistuna kom fram að við fuglatalningu árið 2021 kom í ljós að teistum í Flatey Þættirnir Listaverk í lífríkinu eru á www.n4.is
FORSTJÓRI Norðurorka óskar eftir að ráða forstjóra Leitað er að dugmiklum einstaklingi í krefjandi stjórnunar- og leiðtogastarf þar sem reynir á samskiptahæfni, frumkvæði og forystuhæfileika. Forstjóri leiðir öflugt starfsfólk félagsins og ber ábyrgð á rekstri félagsins gagnvart stjórn Norðurorku. Hann ber m.a. ábyrgð á stefnumótun og framtíðarsýn, skipulagi, áætlanagerð og samskiptum við stærri hagsmunaaðila og stefnumótandi samningagerð.
Menntunar- og hæfniskröfur Háskólamenntun sem nýtist í starfi. Umfangsmikil og farsæl reynsla af stjórnun og rekstri. Reynsla af fjármálum og áætlunargerð. Þekking og/eða reynsla af orkumálum er kostur. Færni til að tjá sig skipulega í ræðu og riti. Frumkvæði, drifkraftur og metnaður. Leiðtogahæfni og færni til að hvetja aðra til árangurs. Lipurð og færni í mannlegum samskiptum. Heiðarleiki og gott orðspor. Norðurorka hf. rekur fjölbreytta veitustarfsemi á Akureyri og Eyjafjarðarsvæðinu. Meginhlutverk fyrirtækisins er að þjónusta heimili og atvinnulíf með vinnslu og dreifingu á heitu vatni og neysluvatni, rekstri dreifikerfis raforku og rekstri fráveitu. Norðurorka hf. er reyklaus vinnustaður og starfar skv. vottuðu gæðakerfi (ISO 9001). Hjá Norðurorku starfa um 70 manns. Allir áhugasamir einstaklingar eru hvattir til að sækja um. Umsóknarfrestur er til og með 30. mars 2022. Umsókn skal fylgja starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni umsækjanda. Sótt er um starfið á www.mognum.is Nánari upplýsingar veitir Sigríður Ólafsdóttir hjá Mögnum, sigga@mognum.is.
Tryggvabraut 5
15% AFSLÁTTUR AF ÖLLUM ÞRIFUM OG ÞVOTTI Í TILEFNI MOTTUMARS TÖKUM HÖNDUM SAMAN OG STYRKJUM KRABBAMEINSFÉLAG AKUREYRAR OG NÁGRENNIS
KAON.IS
VIÐ BJÓÐUM UPP Á KLIPPIKORT!
NÝJUNG
KVIKK ÞVOTTUR RENNDU VIÐ OG VIÐ SKOLUM BÍLINN ÞINN INNAN 15 MÍN
TÖKUM AÐ OKKUR AÐ CERAMIC COAT BÍLA ALÞRIF • DJÚPHREINSUN • MÖSSUN • CERAMIC COAT • SKOL • VERSLUN BJÓÐUM UPP Á HÁGÆÐA ÞRIF VÖRUR FYRIR BÍLINN ÞINN
EKILL ÖKUSKÓLI
Nánari upplýsingar og skráning á www.ekill.is
E k i l l ö k u s k ó l i | Goðanesi 8-10 | 603 Akureyri | Sími: 461 7800 | Gsm: 894 5985 | www.ekill.is
FERÐALÖG
Ólafsdalur við Gilsfjörð er meðal merkustu menningarminjastaða á Vesturlandi og við Breiðafjörð. Þar stofnaði Torfi Bjarnason fyrsta búnaðarskóla á Íslandi árið 1880 og var hann rekinn til 1907.
Heilt þorp endurbyggt í Ólafsdal Í Ólafsdal við Gilsfjörð er mikil uppbygging í gangi. Þar var fyrsti búnaðarskóli Íslands stofnaður og markmiðið er að endurbyggja gömlu bæjartorfuna þannig að hún fái svipaða ásýnd og á blómaskeiði skólans. „Okkar hugsun er að reyna að endurskapa það yfirbragð sem staðurinn hafði á blómaskeiði sínu og fylla hann lífi nútímans,” segir Þorsteinn Bergsson, framkvæmdastjóri Minjaverndar en hann var í viðtali í þættinum Að Vestan og sagði þar nánar frá uppbyggingaráformunum og rakti einnig sögu skólans. Minjavernd kom að verkefninu í Ólafsdal árið 2015 og síðan þá hefur ýmislegt gerst á staðnum. Þorsteinn segir að dágóður tími hafi farið í það að velta fyrir sér hvað af húsunum átti að endurreisa og hvernig. „Og sem liður í því þá þurfti deiliskipulag til og í einhverri slíkri vinnu fundu fornleifafræðingar landnámsrústir innar í dalnum sem enginn vissi af áður. Og þar erum við hugsanlega búin að finna heilt þorp húsa frá 9.öld eða svo, eða alveg frá upphafi landnáms. Við höfum mikinn áhuga á því að draga
þessa heildarsögu, búsetusögu dalsins fram.”
Koma sögunni á framfæri Þorsteinn segir að þorpin tvö geti orðið perla fyrir Dalina og styrkt ferðaþjónustu á sunnanverðum Vestfjörðum. „Við ætlum að nýta þessi hús í þágu ferðaþjónustunnar, í gisti- og greiðasölu. Hafa hana vandaða og koma upplýsingum um söguna á framfæri og reynda að skapa upplifun fyrir ferðamanninn,”segir Þorsteinn. Sex hús eru komin upp nú þegar fyrir utan skólahúsið sjálft sem var það eina sem að eftir stóð. „Við höfum ekki endanlega ákveðið hversu langt við munum ganga en það munu örugglega rísa 4-6 hús til viðbótar við þau sem komin eru. Þannig að öll gamla bæjartorfan mun fá aftur það yfirbragð sem hún hafði á blómaskeiði skólans.” Allt viðtalið er á www.n4.is
HestaferˆȨɑ
Við bjóðum upp á stuttar hestaferðir alla daga sem henta knöpum á öllum aldri og með mismunandi reynslu. Kaffi og kökur fylgja í lok hverrar ferðar. www.polarhestar.is Vinsamlegast bókið með fyrirvara: 89 6 1879 Pólar Hestar – Grýtubakki II – 601 Akureyri Upplagt að líta við á Grenivík í leiðinni: www.grenivik.is
GOTTERI.IS
Spaghetti Carbonara Uppskrift - Fyrir 4 manns · 400 g Dececco spaghetti · 200 g beikon · 50 g smjör · 3 hvítlauksrif · 3 egg · 40 g rifinn parmesan ostur + topping · 40 g rifinn pecorino ostur + topping · Salt og pipar
Aðferð 1. Sjóðið spaghetti í vel söltu vatni þar til „al dente“ (10-12 mín). 2. Á meðan má klippa niður beikonið, merja hvítlauksrifin heil og steikja hvorutveggja upp úr smjörinu við meðalháan hita þar til beikonið verður stökkt. 3. Rífið einnig niður ostana og pískið eggin í sér skál og piprið eftir smekk, geymið. 4. Þegar spaghetti er tilbúið má veiða það upp úr pottinum og setja beint á pönnuna með beikoninu (fjarlægið fyrst hvítlauksrifin) og velta því vel upp úr beikonfeitinni. 5. Takið næst af hellunni (eða hafið áfram á henni á lágum hita), setjið ostinn og pískuð eggin á pönnuna og veltið öllu um í 1-2 mínútur eða þar til rjómakennd sósa hefur myndast. Ef ykkur finnst sósan of þurr má setja smá pastavatn saman við. Varist einnig að hafa spaghetti á of heitri hellu þegar þið hellið eggjunum og ostinum saman við því þá eldast eggin of hratt og kekkjast/verða að eggjahræru en ekki sósu. 6. Berið strax fram með rifnum parmesan/ pecorino osti, salti og pipar.
BERGLIND HREIÐARSDÓTTIR matarbloggari, mun hér veita okkur innblástur í baksturinn og eldamennskuna í N4 blaðinu. Fyrir áhugasama heldur hún úti matarblogginu gotteri.is, þar sem hún deilir girnilegum uppskriftum af kökum og öðru góðgæti.
FIM
UMSJÓN
MARÍA BJÖRK INGVADÓTTIR
AÐ AUSTAN
24.03
24. mars kl. 20.00 AÐ AUSTAN Við skoðum nýja golfhermirinn á Fáskrúðsfirði, smökkum á lostæti frá Fiskmeti á Djúpavogi, kynnum okkur vegabætur á Austurlandi og heimsækjum steinasafn Auðuns á Djúpavogi.
29. mars kl. 20.30
ÞRI
Vilhelm Þór Da Silva Neto, betur þekktur sem grínistinn og leikarinn Villi Neto er næsti gestur Ásthildar Ómars í þættinum Mín Leið þar sem hann segir frá sinni leið og hvað einkennir hann.
MÍN LEIÐ
29.03
MÍN LEIÐ
UMSJÓN
ÁSTHILDUR ÓMARSDÓTTIR
AKUREYRARAPÓTEKER OPIÐ ALLA DAGA ÁRSINS VIRKA DAGA LAUGARDAGA SUNNUDAGA
9 -18 10 -16 12 -16 www.akap.is
Kaupangi v/ Mýrarveg
sími 460 9999
Tímalaus fegurð Stoopen & Meeus - náttúrulegt steinefnaspartl í mildum jarðlitum Tek að mér að leggja kalkspörtlin frá Sérefnum Þórður Guðlaugsson S: 772-1080
20.00
MIÐ
16.03
FIM
AÐ SUNNAN SUÐURLAND
Nú er ferðinni heitið í Bláskógabyggð og Rangárþingi en þar er margt áhugavert að finna. Umsjón hefur Ásthildur Ómarsdóttir
Glænýir þættir þar sem þar sem við heimsækjum bændur og forvitnumst um lífið í sveitinni. Byrjum á hressum Skagfirðingum á Kúskerpi í Blönduhlíð. e.
20.00
20.30 KARLAR OG KRABBAMEIN
AÐ AUSTAN
MOTTUMARS
17.03
Við tökum púlsinn á vinnunni í Loðnuvinnslunni á Fáskrúðsfirði, mætum á íbúaþing á Stöðvafirði, skellum okkur í austfirsku Alpana í freeride ævintýri og hittum frumkvöðla í sterkri sósugerð á Djúpavogi Umsjón: María Björk Ingvadóttir
FÖS
20.00
18.03
20.30 SVEITALÍFIÐ
Ár hvert greinast 832 karlmenn með krabbameinn. Í þessum þætti hittir María Björk hann Sigurð Gísla, en hann greindist með beinkrabbamein fyrir 20 árum, þá 11 ára gamall.
Oddur Bjarni tekur á móti góðum gestum í stúdíói N4. Menning, list, Fréttir vikunnar, söngur og gleði.
Dagskrá vikunnar endursýnd:
LAU
19.03
16.00 16.30 17.00 17.30 18.00
AÐ VESTAN KVÖLDKAFFI AÐ NORÐAN MÍN LEIÐ AÐ SUNNAN
18.30 19.00 19.30 20.00 20.30
SVEITLÍFIÐ AÐ AUSTAN KARLAR OG KRABBAMEIN FÖSTUDAGSÞÁTTURINN FRÁ LANDSBYGGÐUNUM
20.00 HIMINLIFANDI
SUN
4. ÞÁTTUR E.
20.30 BAKVIÐ TJÖLDIN
20.03 Í þáttunum Bakvið tjöldin eru áhugaleikhúsin í aðalhlutverki.
20.00
MÁN
21.03
Hlédís og Heiðar heimsækja Grundarfjörð, Akranes, Snæfellsbæ og Hvalfjarðarsveit e.
20.00
ÞRI
22.03
AÐ VESTAN VESTURLAND
AÐ NORÐAN
20.30 TAKTÍKIN Taktíkin fer af stað aftur. Ingi Þór stýrir þættinum, þar sem rætt verður um íþróttir, lýðheilsu og ýmislegt annað sem viðkemur líkamlegri og andlegri heilsu.
20.30 MÍN LEIÐ YNJA MIST
Í þessum þætti ferðumst við um Norðurland eystra og skoðum skyggnumst inn í mannlífið og menninguna.. Umsjón: Ásthildur Ómarsdóttir
Ynja Mist Aradóttir, hóf rekstur á eigin kökuhönnunarverslun í Kaupmannahöfn, þá 21 árs. Umsjón: Ásthildur Ómarsdóttir
20.00
MIÐ
23.03
FIM
AÐ SUNNAN SUÐURLAND
Við kynnumst Hornfirðingum í þessum þætti Að sunnan Umsjón hefur Ásthildur Ómarsdóttir.
Þegar Helena Dejak flaug með manninum sínum, Sigurði Aðalsteinssyni yfir litla þorpið Iittoqqortomiit á austurströnd Grænlands í fyrsta sinn fyrir nærri 30 árum, trúði hún ekki að nokkur maður byggi þarna. e
20.00
20.30
AÐ AUSTAN
24.03
Við skoðum nýja golfhermirinn á Fáskrúðsfirði, smökkum á lostæti frá Fiskmeti á Djúpavogi, kynnum okkur vegabætur á Austurlandi og heimsækjum steinasafn Auðuns á Djúpavogi.
FÖS
20.00
25.03
20.30 ÞEGAR
HÚSIN Í BÆNUM
Árni Árnason arkitekt á Akureyri leiðir okkur að áhugaverðum húsum sem hafa sérstaka sögu.
Oddur Bjarni Þorkelsson tekur á móti góðum gestum í myndveri. Ávallt er stutt í brosið og það er ljómandi gott að byrja helgina á einum góðum Föstudagsþætti!
Dagskrá vikunnar endursýnd:
LAU
26.03
16.00 16.30 17.30 18.00 18.30
AÐ VESTAN TAKTÍKIN AÐ NORÐAN MÍN LEIÐ AÐ SUNNAN
20.00 HIMINLIFANDI E.
SUN
27.03
28.03
Edda og Abbi lifa skrautlegu lífi í koti sínu, þar sem þau takast á við nokkrar af þeim stóru spurningum sem við göngumst við í daglegu lífi. Margrét Sverrisdóttir og Oddur Bjarni Þorkelsson skrifa handritið og leika aðalhlutverkin. e.
29.03
AÐ VESTAN VESTFIRÐIR
Hlédís og Heiðar heimsækja Grundarfjörð, Akranes, Snæfellsbæ og Hvalfjarðarsveit.
20.00
ÞRI
ÞEGAR AÐ AUSTAN HÚSIN Í BÆNUM FÖSTUDAGSÞÁTTURINN FRÁ LANDSBYGGÐUNUM
20.30 BAKVIÐ TJÖLDIN
6. ÞÁTTUR
20.00
MÁN
19.00 19.30 20.00 20.30 21.30
AÐ NORÐAN
Í þáttunum Bakvið tjöldin eru áhugaleikhúsin í aðalhlutverki. e.
20.30 TAKTÍKIN Taktíkin fer af stað aftur. Ingi Þór stýrir þættinum, þar sem rætt verður um íþróttir, lýðheilsu og ýmislegt annað sem viðkemur líkamlegri og andlegri heilsu.
20.30 MÍN LEIÐ VILLI NETO
Í þessum þætti ferðumst við um Norðurland eystra og skoðum skyggnumst inn í mannlífið og menningu. Umsjón: Ásthildur Ómarsdóttir
Vilhelm Þór Da Silva Neto, betur þekktur sem grínistinn og leikarinn Villi Neto er næsti gestur Ásthildar Ómars í þættinum Mín Leið þar sem hann segir frá sinni leið og hvað einkennir hann.
Afslöppun í Geosea Velkomin í Geosea - Sjóböðin á Húsavík Tilvalið að slaka á og njóta útsýnisins um helgina. Við hlökkum til að taka á móti ykkur. Bókanir á www.geosea.is eða í síma 464 1210.
Opnunartími Geosea í mars Mán - Fim 17:00 - 22:00 Fös - Sun 12:00 - 22:00
Opnunartímar: Mánudaga - föstudaga: 11:30 - 13:30 & 17:00 - 21:30 Laugardagar og sunnudagar: 17:00 - 21:30 STRANDGÖTU 13 - 600 AKUREYRI - kruasiam@kruasiam.is - www.kruasiam.is
Við erum á fésbókinni
Hádegishlaðborð Kr. 2.250,- / Kr. 2.350,- m. gosi Alla virka daga frá kl. 11:30 - 13:30
Sótt/Sent Tilboð 1
(fyrir tvo eða fleiri)
Tilboð 2
(fyrir tvo eða fleiri)
• Djúpsteiktar rækjur • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Kjúklingur í massaman karrý • Hrísgrjón
• Djúpsteiktar rækjur • Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í súrsætri sósu • Hrísgrjón
4.900,- kr. fyrir tvo 2.450,- kr. á manninn
Fyrir þrjá eða fleiri:
Fyrir þrjá eða fleiri:
Tilboð 3
(fyrir tvo eða fleiri)
• Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í gulu karrý • Steiktur kjúklingur í ostrusósu m. papriku & lauk • Hrísgrjón 5.180,- kr. fyrir tvo 2.590,- kr. á manninn
Fyrir þrjá eða fleiri:
4.900,- kr. fyrir tvo 2.450,- kr. á manninn
Tilboð 4
(fyrir tvo eða fleiri)
• Djúpsteiktar rækjur • Steikt nautakjöt í ostrusósu • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Fiskur í sætri chilisósu • Hrísgrjón 5.180,- kr. fyrir tvo 2.590,- kr. á manninn
Fyrir þrjá eða fleiri:
2l gosdrykkur kostar kr. 450 m. tilboðum
Ath. Gerum ekki breytingar á tilboðum
Heimsending eftir kl. 17 Heimsendingargjald 800,- kr.
Hægt er að skoða matseðil í sal á heimsíðunni www.kruasiam.is
AKUREYRI
SAMbio.is
18. mars - 24. mars
12
L
L
Kauptu miða á netinu á www.sambio.is MUNIÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐIN - 50% afslátt af miðanum
Upplýsingar um sýningartíma: www.sambio.is Keyptu miða á netinu á www.sambio.is. Munið ÞRIÐJUDAGSTILBOÐIN! ÞRIÐJUDAGSSTILBOÐ 50% afsláttur af miðanum.
L
Fös 18:00,19:00,20:00,21:00 og 22:00 Lau 16:00,18:00,20:00,21:00 Og 22:00 Sun 16:00,18:00 og 20:00 Mán og þri 17:00,19:00 og 21:00
Mið og fim 18:00 Lau og sun 14:00
Fös 17:00 Lau og sun 14:00 og 16:00 Man og þri 17:00
Mið og fim 20:00 Sun 20:15 Mán og þri 18:30
Mið og fim 19:00 og 21:00 Sun 17:00 Mán 21:00 Þri 19:00
Mið og fim 18:00 og 20:20 Lau og sun 18:00
Fös 18. mars
Tónleikar kl. 21:00
Emmsjé Gauti Tónleikar kl. 21:00 Lau 19. mars
Tónleikar kl. 21:00
Forsalan er á grænihatturinn.is
OPNUM
18. MARS Freyjunesi 1-3, Akureyri
Skannaðu kóðann og skoðaðu opnunartilboðin og hátíðardagskrá