7. - 13. febrúar 2018
6. tbl. 16. árg // Hvannavellir 14 // Sími 412 4400 // n4@n4.is // n4.is
TILVALIÐ FYRIR ÁRSHÁTÍÐINA, RÁÐSTEFNUR, FUNDINA OG FLEIRA GLÆSILEGIR SALIR, FRÁBÆR AÐSTAÐA OG FJÖLBREYTTIR MATSEÐLAR
www.keahotels.is
Hótel Kea | Hafnarstræti 87 - 89 | Sími 460 2000 | kea@keahotels.is
DORMA KYNNIR
Eftir áralanga þróun og prófanir höfum við náð markmiði okkar.
Við höfum búið til eina þróuðustu dýnu heims. Simba tvinndýnan er gerð úr einstakri samsetningu 2500 keilulaga gorma og móttækilegs minnissvamps. Fáðu betri svefn – sama hvert svefnmynstur þitt er.
Simba-kassinn
ÁRSINS 2 8
VA
A
01
R
Ótrúlegt en satt. Simba dýnan þín kemur í kassa sem er 1,05 x 0,5 x 0,5 m. Háþróuð tæknin sem notuð er til að pakka henni með þessum hætti tryggir að þegar þú hefur tekið hana úr kassanum þenur hún sig út á fáeinum klukkustundum og verður aftur jafn fjaðrandi og þegar henni var pakkað.
B
R
D
HEILSUDÝNUR
ETLAN
Kjörin heilsudýna ársins á meðal 10.637 þátttakenda í neytendakönnun KANTAR TNS í Bretlandi
Simba dýnurnar eru fáanlegar í eftirtöldum stærðum 80 x 200 cm 90 x 200 cm 100 x 200 cm 120 x 200 cm 140 x 200 cm 160 x 200 cm 180 x 200 cm
Akureyri Dalsbraut 1 558 1100
64.900 kr. 74.990 kr. 79.900 kr. 89.990 kr. 99.990 kr. 114.990 kr. 129.990 kr.
10 – 18 virka daga 11 – 16 laugardag 13 – 17 sunnudag
www.husgagnahollin.is www.betrabak.is www.dorma.is
Komdu og kynntu þér Simba í næstu Dormaverslun eða á
www.simba.is Verð og vöruupplýsingar í auglýsingunni eru birtar með fyrirvara um prentvillur. Yfirstrikað verð sýnir fullt verð vöru.
14.900,-
Verð frá
Þetta merki hefur verið hjá Ormsson í 27 ár. Það köllum við meðmæli. BJÓÐUM 25% AFSLÁTT Í NOKKRA DAGA
Minnum á ryksugupokana.
Kraftmiklu og hljóðlátu ryksugurnar frá AEG eru komnar aftur.
ÁR HJÁ
90
Átta bolla (1ltr.) pressukanna frá BODUM
r
Alsjálfvirk, afkastamikil og endingagóð kaffivél til heimilisnota.
7.990,-
Verð aðeins
Strauborð með fallegu látlausu áklæði.
Líttu við á Furuvöllum
ORMSSON
ORMSSON
1922 - 2017
ÁRA
95
nýr vefur Netverslun
KS
Leikhús
Teppi
Dúkar
Rúmföt
Fataverslanir
Föt
Sófar
Gluggatjöld
Fyrirtækin
Heimilið
Tekur aðeins mínútu að gera tækið klárt til að slétta, lykthreinsa eða drepa rykmaura og aðrar óværur.
Kynnið ykkur einstaklega hentuga lausn sem hentar bæði heimilum og fyrirtækjum.
Gufusléttun fyrir öll efni
Kjólaleigur
Hótel
SR BYGG
4.990,-
Verð aðeins
Ný sending
ORMSSON
PENNINN
ORMSSON
ORMSSON
FURUVÖLLUM 5 · 530 AKUREYRI LágMúLA 8 · sÍMI 2800 SÍMI 461 5000
FYRIR HEIMILIN HEIMILINÍ ÍLANDINU LANDINU FYRIR
Margar gerðir og litir. Pokar og ilmspjöld.
Þrifalegu ruslaföturnar
Opnunartímar: Opnunartímar: Virka daga kl. 10-18 Virka daga kl. Laugardaga kl. 10-18. 11-15. Laugardaga kl. 11-14.
Fatahreinsanir
Veitingastaðir
25%
ORMSSON
GEISLI
TÆKNIBORG
nýr vefur Netverslun
OMNIS
BLóMSTuRvELLIR
í allt að 12 mánuði Vaxtalaust í allt að 12 mánuði
Greiðslukjör Greiðslukjör Vaxtalaust
Sous vide frá Unold. Leikur einn að elda með tækinu. Tryggir nákvæman kjarnhita og eldamennskan verður óviðjafnaleg. Tækið hefur fengið verðlaun í Þýskalandi fyrir hönnun.
19.900,-
5 ára reynsla á Íslandi
Spennandi leið til eldunar
Heimilistæki til hægeldunar
SOUS VIDE
Komn r aftu
Verkefnisstjóri Jónsmessuhátíðar, Listasumars og Akureyrarvöku Akureyrarstofa auglýsir starf verkefnastjóra laust til umsóknar. Um er að ræða 100% starf í júní, júlí og ágúst en hlutastarf í mars, apríl, maí og september. Verkefnisstjórinn heldur utan um skipulagningu og framkvæmd hátíðanna í samvinnu við starfsfólk Akureyrarstofu og Listasafnsins á Akureyri. Listasumar er heildstæð dagskrá menningarviðburða á Akureyri frá Jónsmessu til ágústloka sem kynnt er undir einum hatti 2 en Akureyrarvaka er menningarhátíð sem stendur frá föstudagskvöldi til laugardagskvöld í lok ágúst. Nánari upplýsingar um starfið er að finna á heimasíðu Akureyrarbæjar, www.akureyri.is þar sem sótt er um rafrænt. Umsóknarfrestur er til og með 14. febrúar 2018. Akureyrarbær · Geislagata 9 · Sími 460 1124
Saltkjötsveisla á Lamb Inn Við bjóðum upp á saltkjötshlaðborð og baunasúpu á Sprengidaginn frá kl. 19.00. Verð pr. mann kr. 3.500. 50% afsláttur fyrir 10 ára og yngri.
Sprengidagur 13. febrúar Það verður líka hægt að koma við og taka með sér heim. Nauðsynlegt er að panta fyrirfram í síma 463 1500 eða á netfanginu lambinn@lambinn.is
Lamb Inn Öngulsstöðum Sími 463 1500
Páskaeggjanámskeið fyrir börn og fullorðna
Fullorðinsnámskeið Þátttakendur búa til Íslandseggið úr Nóa síríus rjómasúkkulaði en hægt er að setja t.d. sælgæti eða málshátt að eigin vali inn í eggið. Einnig er búið til páskaegg sem ekki er fyllt og er það aðeins minna. Auk páskaeggjagerðar læra þátttakendur að tempra súkkulaði. Námskeiðin taka um 2 klst. og eru fyrir 14 ára og eldri. Allt hráefni er innifalið í námskeiðsgjaldi. Þátttakendur þurfa að hafa með sér: - Svuntu. - Ílát fyrir páskaeggin. - Nammi eða glaðning (t.d hring), málshætti/orðsendingu sem á að vera inni í eggjunum. Gott er að miða við létt nammi eins og Nóa Kropp eða sambærilegt.
Barnanámskeið Þátttakendur setja saman sitt eigið páskaegg úr ekta rjómasúkkulaði en hægt er að setja t.d. sælgæti eða málshátt að eigin vali inn í eggið. Krakkarnir skreyta síðan eggið. Námskeiðin taka um 1 klst. og eru fyrir krakka frá 8 til 13 ára.
Skráning á midi.is
Veittur er 15% afsláttur ef keyptur er miði fyrir miðnætti 11.febrúar
Afsláttarkóði: paskar18 Viðjulundi 2, 600 Akureyri 3.mars Frida Súkkulaðikaffihús Túngötu 40a, Siglufirði 4.mars Barnanámskeið kl. 14:00 - 15:00 Verð 3.500 Fullorðinsnámskeið kl. 16:00 - 18:00 Verð 7.500 -
Fylgstu með okkur
Konfektnámskeið Halldórs
Endurmenntun atvinnubílstjóra Ekill ehf í samstarfi við SÍMEY býður upp á námskeið ætluð atvinnubílstjórum. Hægt er að skrá sig á heimasíðu SÍMEY, hringja í síma 460-5720 eða með því að senda tölvupóst á simey@simey.is.
Hverjir þurfa að sækja endurmenntun? Bílstjóri sem ekur stórri bifreið í ökuréttindaflokki D1 og D til farþegaflutninga í atvinnuskyni og í flokki C1 og C til vöruflutninga í atvinnuskyni skal sækja 35 klukkustunda endurmenntun á 5 ára fresti. Þeir bílstjórar sem fengið hafa réttindi sín fyrir 10. september 2013 þurfa að klára endurmenntun fyrir 10. september 2018. Hinir og reyndar allir sem endurnýja ökuskírteinið sitt með þessum flokkum eftir þann tíma þurfa að hafa klárað endurmenntun innan 5 ára. www.simey.is / 4605720 / simey@simey.is
Dúndur ÚTSÖLULOK 7.-10. febrúar Brjóstahaldarar
3 fyrir 1 Buxur
3 fyrir 1 Náttföt
50-70% afsláttur Vörur í kassa
1000 og 2000 kr.
Freyvangsleikhúsið kynnir
Þrek og tár
Höfundur: Ólafur Haukur Símonarson Leikstjóri: Ólafur Jens Sigurðsson Frumsýning 2.sýning 3.sýning 4.sýning
23.febrúar – Uppselt 24.febrúar 2.mars 3.mars
Miðapantanir á tix.is og s.857-5598
FREYVANGSLEIKHÚSIÐ
Lamb Inn Öngulsstöðum Sími 463 1500
Viltu fara í framboð fyrir Framsókn á Akureyri Framsókn á Akureyri auglýsir eftir fólki sem vill taka sæti á framboðslista fyrir sveitarstjórnarkosningarnar þann 26. maí 2018. Áhugasamir eru beðnir að senda tölvupóst á Sigfús Karlsson, sigfus@framtal.com eða á Mínervu B. Sverrisdóttur, minervabjorg@gmail.com fyrir 16. febrúar 2018.
Framsóknarfélag Akureyrar og nágrennis
Flaxen Eik
TILBOÐ
192x1285cm, 8mm þykkt.
1.500kr/m
2
0113483 Almennt verð: 2.497kr/m2
*Skv. könnun Íslensku ánægjuvogarinnar 2017 á ánægju viðskiptavina á byggingavörumarkaði. BYKO er einnig í 2.-3. sæti á lista ánægjuvogarinnar yfir allar smávöruverslanir!
Auglýsingin er birt með fyrirvara um prentvillur og/eða myndabrengl. Tilboð gildir til 19. febrúar eða á meðan birgðir endast.
Harðparket
(611)
SVONA DREIFIST N4 DAGSKRÁIN TIL ÞÍN
(625) (620)
(630)
HÚSAVÍK
(610)
(621) (621) (601) (601)
AKUREYRI
LAUGAR MÝVATNSSVEIT
(600 & 603)
EYJAFJARÐARSVEIT
(601)
N4 dagskráin dreifist á miðvikudagsmorgnum með fréttablaðinu í póstnúmer 600 og 603. N4 dagskráin dreifist á miðvikudögum og fimmtudögum með Íslandspósti í póstnúmer 601, 610, 611, 620, 621, 625 og 630. N4 dagskráin mætir á fimmtudögum í verslunina á Fosshól, á Laugum, í Mývatnssveit og í helstu verslanir á Húsavík.
- fyrir þig -
dress code iceland
skipagata 5 / akureyri + www.cintamani.is + instagram/cintamani_iceland
Öskudagur í Hlíð og Lögmannshlíð
Allir sönghópar eru hjartanlega velkomnir til okkar á Öskudaginn Við elskum söng og hlökkum til að taka á móti ykkur
Öldrunarheimili Akureyrar
5
1
8
8
1 4
2
7
4 2
7 4
6
4
3
6
3 1
9
4
7
4
8
3
7
3
9
9
5 6
7
4
1 6
7
6
5
2
4
1
5
8
9
2
7
8
4
6
5
7
Létt
3
2 3 5
7
5
6
4
1 6
8
4 1
8
3
2
Létt
2
5
9
2
3
3 5
3
4
2 3
3
1 2
1
1
4
9
5 2
4
9
3
5
4
1
8
9
1 5
Miðlungs
9 7 2
8
6 6
5
1
4 7
4
7
2
7
8
1
3 6
8
7
6 7
9
3
8
9
2
3
3
4 9
Miðlungs
2
2
7
8 4
6
6
9 8
7
2 3
4
5
7
3 Erfitt
Erfitt
www.arnartr.com
EINFALDUR
TVÖFALDUR
990 kr./mán
1.790 kr./mán
1 par á mánuði
2 pör á mánuði
P
U KA
www.smartsocks.is
U
Frí heimsending Uppsegjanlegt hvenær sem er
2
ST
...inn um lúguna í hverjum mánuði!
1
BE
Sokkar
sjanghae.is
Kokkurinn okkar ætlar að skreppa í smá frí og halda uppá áramótin heima í Kína. Við ætlum því að hafa lokað frá 7. febrúar þar til um miðjan mars.
MEIRAPRÓFSNÁMSKEIÐ Næsta námskeið hefst 9.febrúar.
Skráning og upplýsingar á www.ekill.is Endurmenntun atvinnubílstjóra fer af stað í mars, fylgist með.
Ekill ökuskóli
| Goðanesi 8-10 | 603 Akureyri | Sími: 4617800 | Gsm: 894 5985 | www.ekill.is
Föstudagskvöld kl. 21:00
fyrir þig
Við bjóðum Berglindi fótaaðgerðafræðing velkomna aftur til starfa!
Nú er aftur hægt að panta tíma í fótaaðgerðir hjá okkur. Við tökum vel á móti ykkur í hlýju og notalegu umhverfi.
Verið velkomin Valdís Eva – snyrtifræðimeistari Berglind – fótaaðgerðafræðingur Fanney - varanleg förðun
SKAGAFJÖRÐUR
TAKK FYRIR OKKUR N4 þakkar öllum þeim sem fram komu í Atvinnupúlsinum í Skagafirði fyrir gott samstarf og þeim sem styrktu gerð þeirra. Lokaþátturinn verður endurtekinn miðvikudaginn 7. febrúar kl. 20:30. Auk þess er þáttaröðin öll aðgengileg á n4.is.
Atvinnupúlsinn í Skagafirði er gerður í samstarfi við
Kaupfélag Skagfirðinga
Berum ábyrgð á eigin heilsu
Heilsusamlegt mataræði
Fyrirlestur í Kjarna, húsi NLFA, laugardaginn 10. febrúar kl. 11:00-12:00. Fræðandi og skemmtilegur fyrirlestur um starfsemi Heilsustofnunar, mataræði og heilsusamlegan lífstíl. Smakk frá eldhúsinu á Heilsustofnun eftir fyrirlestrana. Geir Gunnar Markússon næringarfræðingur og Ingi Þór Jónsson markaðsstjóri
Allir velkomnir
Heilsustofnun NLFÍ Grænumörk 10 - 810 Hveragerði Sími 483 0300 - heilsa@heilsustofnun.is
Ljúfmeti og lekkerheit www.ljufmeti.com
Spaghettí með ofnbökuðu beikoni í hvítlauksolíu
2 msk hvítlauksólívuolía 250 g beikon 250 g spaghetti steinselja (má sleppa) ferskur parmesanostur (má sleppa) Hitið ofninn í 240°. Fyllið stóran pott af vatni og látið suðuna koma upp. Setjið hvítlauksólívuolíu í botn á ofnskúffu eða eldföstu móti. Skerið beikon í bita og blandið saman við olíuna, reynið að láta hana þekja allt beikonið. Þegar vatnið byrjar að sjóða er spaghettí ið sett í pottinn og beikonið sett
í ofninn. Spaghettíið og beikonið þurfa svipaðan eldunartíma, ca 10 mínútur. Þegar spaghettíið er fullsoðið er 1 bolli af spaghettívatninu lagður til hliðar og restinni hellt af. Takið beikonið úr ofninum og bætið spaghettíinu í ofnskúffuna. Blandið vel saman og bætið spaghettívatninu sem var lagt til hliðar varlega saman við. Byrjið smeð smá og bætið við eftir þörfum. Það er gott að bera réttinn fram með ferskri steinselju og ferskrifnum parmesan og mér þykir nauðsynlegt að mylja svartan pipar yfir hann.
MAGNETIC NAGLASKÓLINN
MAGNETIC KEMUR TIL AKUREYRAR
09.-11. MARS 23.-25. MARS 20.-22. APRÍL
HEFUR ÞIG DREYMT UM AÐ VERÐA NAGLAFRÆÐINGUR DRAUMURINN HEFST HJÁ MAGNETIC HELGARNÁMSKEIÐ Á AKUREYRI UPPLÝSINGAR Í SKILABOÐUM Á NAGLASTUDIO ÖLLU Á FACEBOOK EÐA 868-7595
fyrir þig
MÁNUDAGSKVÖLD KL. 20:30 Á N4 Gestur þáttarins er Helgi Rafnsson
Ný persónuverndarlöggjöf
Námskeið í febrúar
Ný lög um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga taka gildi 25. maí nk. Lögin staðfesta að sá grundvallarréttur sem felst í vernd persónuupplýsinga einstaklinga verði tryggður fyrir alla. Lögin taka til allra stofnana og flestra fyrirtækja hér á landi. Fjallað um það sem felst í lögunum og hvernig stofnanir og fyrirtæki geti uppfyllt kröfur þeirra. Kennari: Hörður Helgi Helgason lögmaður hjá Landslögum, hefur sl. ár veitt stofnunum og fyrirtækjum ráðgjöf á sviði persónuverndar, nú um innleiðingu nýju laganna. Tími: Fös. 23 feb. kl. 13-17.
Konur til áhrifa
Námskeið fyrir konur til þess að styrkja þær í stjórnunarstörfum og hvetja til dáða. Listin að svara fyrir sig, koma skoðunum sínum á framfæri og vera virkar í fundum og í fjölmiðlum eru þættir sem verður komið inn á og konur þjálfaðar í. Kennarar: Svanhildur Hólm lögfræðingur, aðstoðarmaður fjármálaráðherra/fjölmiðlamaður og dr. Sigrún Stefánsdóttir fjölmiðlafræðingur. Tími: Mán. 26., þri. 27. feb., mán 5. og þri. 6. mars kl. 17-19.
Verðmat fyrirtækja
Kennari: Jóhann Viðar Ívarsson framkvæmdastjóri Fidelis ráðgjafar. Tími: Fim. 15. feb. kl. 13-16:30.
Verktaki - launþegi
Kennari: Ásmundur G. Vilhjálmsson skattalögfræðingur hjá SkattVis/aðjúnkt við HÍ. Tími: Fim. 22. feb. kl. 13-16.
Skattlagning útleigu á íbúðarhúsnæði, heimagisting o.fl.
Kennari: Ásmundur G. Vilhjálmsson skattalögfræðingur hjá SkattVis/aðjúnkt við HÍ. Tími: Fim. 22. feb. kl. 9-12.
Á slóðum fornsagna - tríólógía
Kennari: Þorgrímur Gestsson kennari, blaðamaður/rithöfundur. Tími: Þri. 20. feb., mið. 21. feb. og fim. 22. feb. kl. 17-18:30.
Hagnýtar, einfaldar og jákvðar aðferðir í kennslu: Bætt heðun, betri líðan Kennari: Elísa Guðnadóttir sálfræðingur á Sálstofunni.
Ungmenni með einhverfu og önnur þroskafrávik
Kennarar: Elín Konráðsdóttir félagsráðgjafi, Helga Kristín Gestsdóttir iðjuþjálfi, Kristjana Magnúsdóttir sálfræðingur, Laufey I. Gunnarsdóttir þroskaþjálfi/einhverfuráðgjafi, Sigurlaug Vilbergsdóttir þroskaþjálfi, Þóra Leósdóttir iðjuþjálfi. Tími: Mán. 12. og þri. 13. feb. kl. 9-15.
NLP Markþjálfun
Umsóknafrestur til 9. febrúar.
Ítarlegri upplýsingar á simenntunha.is
VIÐTALIÐ
Markmiðið er að koma í veg fyrir smitsjúkdóma Ungfrú Ragnheiður er skaðaminnkandi starf á vegum Rauða krossins á Akureyri sem er þróað út frá svipuðu starfi á höfuðborgarsvæðinu. Markmiðið er að veita grunnheilbrigðisþjónustu fyrir einstaklinga sem nota vímuefni í æð, til dæmis með því að útvega hreinan búnað og sáraumbúðir. Verkefnið fór af stað í byrjun þessa árs en undirbúningurinn hófst á síðasta ári þegar tveir nýútskrifaðir hjúkrunarfræðingar, Berglind Júlíusdóttir og S. Edda Ásgrímsdóttir, kynntu niðurstöður lokaverkefnis síns fyrir Rauða krossinum. Í lokaverkefninu skoðuðu þær hvort þörf væri á skaðaminnkandi starfi á Akureyri en niðurstöðurnar bentu til þess að þörfin væri til staðar.
Vilja auka öryggi og bæta heilsu Berglind og Edda segja viðtökurnar við verkefninu góðar, þótt margir verði hugsi þegar rætt er um að aðstoða fólk við neyslu í stað þess að reyna að koma í veg fyrir neysluna. Fólk átti sig þó fljótt á því að verkefnið miðar að því að auka öryggi allra, meðal annars með því að útvega nálabox sem er örugg leið til að losa sig við notaðar nálar. „Þetta hefur verið mikið í umræðunni upp á síðkastið svo fólk veit betur um hvað þetta snýst,“ segir Edda. „Þegar við vorum að
vinna verkefnið okkar fengum við ýmsar spurningar því fólk vissi ekki út á hvað þetta gekk. Sumir héldu til dæmis að við værum að hvetja fólk til neyslu en svo er ekki. Við viljum bæta heilsu þeirra sem nota vímuefni og auðvelda aðgengi að hreinum búnaði.“
Leggja áherslu á trúnað „Markmiðið með þessu starfi er fyrst og fremst að koma í veg fyrir smitsjúkdóma og að einstaklingar fái sýkingar eftir að hafa notað óhreinar nálar,“ segir Berglind. „Við bjóðum einnig upp á blóðprufur þar sem hægt er að athuga hvort einstaklingar séu með smitsjúkdóma á borð við lifrarbólgu c. Við leggjum áherslu á mannúð og trúnað. Ungfrú Ragnheiður er með Facebook síðu þar sem hægt er að senda okkur upplýsingar og finna símanúmerið okkar.“
Hægt er að horfa á viðtalið á heimasíðu N4, n4.is
RAFMÖGNUÐ TÆKNIÞEKKING – AKUREYRI
Við leitum af tæknimönnum. Securitas á Akureyri óskar eftir að ráða tæknimenn í þau fjölbreyttu verkefni sem framundan eru. Hjá Securitas starfar metnaðarfullt starfsfólk sem leggur áherslu á að veita frábæra þjónustu. Mikil áhersla er lögð á þjálfun og starfsþróun. Hæfniskröfur: • Reynsla og/eða menntun sem nýtist í starfi s.s. rafvirkjun, rafeindavirkjun eða sambærilegt • Hreint sakavottorð • Mjög góð íslensku- og enskukunnátta • Góð almenn tölvukunnátta • Rík þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum • Sjálfstæð vinnubrögð • Gilt ökuskírteini Vinnutími er alla virka daga frá kl. 8-16. Störfin henta jafnt konum sem körlum.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Kristín Dögg Höskuldsdóttir, sérfræðingur á mannauðssviði. Sótt er um starfið með prófíl. Securitas fer fram á að allir starfsmenn leggi fram hreint sakavottorð og að þeir séu reiðubúnir að leggja fram upplýsingar úr málaskrá lögreglu.
SECURITAS
Tryggvabraut 10 600 Akureyri
Sími: 460 6261 Fax: 460 6279
www.securitas.is
K
R
A
K
K
A
S
Í
D
A
Byrja hér
Getur þú KLÁRAÐ AÐ TEIKNA MARIO?
2.390 kr
19.900 kr
20.500 kr 3.540 kr
3.890 kr 10.900 kr
10.900 kr
Opiรฐ mรกnudaga - fรถstudaga kl.13:30 -18:00
Efling sjúkraþjálfun hefur tekið í notkun nýjan og rúmgóðan æfingasal á 4.hæð í Hafnarstræti 97 (Krónunni). Frábær viðbót fyrir almenna sjúkraþjálfun og hópþjálfun.
NÁMSKEIÐ OG HÓPTÍMAR Eftirfarandi námskeið og hóptímar verða í boði á vorönn hjá Eflingu
ÍÞRÓTTAAKADEMÍA EFLINGAR: MIÐVIKUDAGA KL. 15:00
Fyrir unglinga á aldrinum 14-18 ára. Fræðsla, mælingar á þreki, styrk, liðleika ofl. Þjálfari Hannes Bjarni Hannesson sjúkraþjálfari. Skráning á Hannes@eflingehf.is
MÖMMUEFLING: HEFST 19. FEBRÚAR
4 vikna námskeið. Kennt verður á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum kl 10:05-10:55 Þjálfarar: Soffía Einarsdóttir og Þóra Hlynsdóttir sjúkraþjálfarar. Skráning á Soffia@efingehf.is
LIÐSKIPTAHÓPAR: ÞRIÐJUDAGA OG FÖSTUDAGA KL. 11:00 - 12:00
Hópþjálfun fyrir fólk sem farið hefur í liðskipti á hné og/eða mjöðm. Þjálfarar: Þorleifur Stefánsson, Kristín Inga Pálsdóttir og Hannes Bjarni Hannesson sjúkraþjálfarar Skráning á Thorleifur@eflingehf.is
SLITGIGTARSKÓLINN
Slitgigtarskólinn fyrir fólk með slitgigt í hné eða mjöðm byrjar um mánaðarmótin febrúar/mars. Nánari upplýsingar og skráning á Thorleifur@eflingehf.is
VEFJAGIGTARLEIKFIMI (STOÐKERFISHÓPUR) Kennt er á mánudögum og fimmtudögum kl: 11-12. Umsjón hafa Rósa Tryggvadóttir og Kristín Inga Pálsdóttir sjúkraþjálfarar. Nánari upplýsingar og skráning á Rosa@eflingehf.is
Efling - sjúkraþjálfun ehf. · Hafnarstræti 97, Akureyri · 461 2223 · eflingehf.is
Á þriðjudögum kl. 20:00 Áhugaverður mannlífsþáttur sem fjallar um líf og störf fólks á Norðurlandi - allt frá Borðeyri til Bakkafjarðar
SUMARAFLEYSINGAR 2018 Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) óskar eftir starfsfólki í sumarafleysingar á starfsstöðvum stofnunarinnar á Blönduósi, Sauðárkróki, Fjallabyggð, Dalvík, Akureyri, Húsavík og Norðurþingi. Um er að ræða hjúkrunarfræðinga/nema, ljósmæður, geislafræðinga, lífeindafræðinga, sjúkraliða/nema, aðstoðarfólk í umönnun, móttökuritara, læknaritara og önnur störf s.s. í eldhúsi, ræstingu og þvottahúsi. Störfin eru á heilsugæslu-, hjúkrunar- og sjúkrasviðum HSN. Nánari upplýsingar um störfin er að finna á vef stofnunarinnar www.hsn.is. Lögð er áhersla á faglegan metnað, skipulögð vinnubrögð, jákvæðni og sveigjanleika. Lipurð og áreiðanleiki í samskiptum eru skilyrði. Íslenskukunnátta áskilin. Ekki er unnt að ráða fólk yngra en 18 ára. Laun eru greidd skv. kjarasamningi viðkomandi stéttarfélags við fjármálaráðherra f.h. ríkissjóðs og stofnanasamningum HSN.
Umsóknarfrestur er til 28. febrúar 2018. Umsóknum skal skilað rafrænt til HSN með því að fylla út umsóknarform á vefsíðu stofnunarinnar; www.hsn.is, undir flipanum Laus störf hjá HSN eða á www.starfatorg.is Eldri umsóknir óskast endurnýjaðar. Öllum umsóknum verður svarað. Áskilinn er réttur til að hafna umsóknum ef einstaklingar uppfylla ekki framangreind skilyrði. Tóbaksnotkun og notkun á rafsígarettum er ekki heimil á vinnutíma innan HSN. Nánari upplýsingar veita: Anita Aanesen yfirhjúkrunarfræðingur Dalvík, anita.aanesen@hsn.is s. 466 1500 Anna Gilsdóttir, yfirhjúkrunarfræðingur Fjallabyggð, anna.gilsdottir@hsn.is s. 460 2172 Áslaug Halldórsdóttir, yfirhj.fr. Húsavík, Norðurþingi og Reykjahlíð, aslaug.halldorsdottir@hsn.is 464 0500 Ásdís H. Arinbjarnardóttir, yfirhj.fr. Blönduósi og Skagaströnd, asdis.arinbjarnardottir@hsn.is s. 455 4100 Herdís Klausen, yfirhj.fr. Sauðárkróki, herdis.klausen@hsn.is s. 455 4011 Þórdís Rósa Sigurðardóttir, yfirhj.fr. Akureyri og Grenivík, thordis.rosa.sigurdardottir@hsn.is s. 460 4652 Guðný Friðriksdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar, gudny.fridriksdottir@hsn.is s. 460 4600 Þórhallur Harðarson, mannauðsstjóri, thorhallur.hardarson@hsn.is s. 460 4672 HSN starfar á þremur fagsviðum; heilsugæslu-, hjúkrunar- og sjúkrasviði. Stofnunin þjónar rúmlega 35.000 íbúum frá Blönduósi í vestri til Þórshafnar í austri. Starfseiningar HSN eru 18 talsins. HSN vill byggja þjónustu sína á mannvirðingu, þekkingu og þverfaglegri samvinnu.
LANDSBYGGÐIR
Reinhard Reynisson framkvæmdastjóri Atvinnuþróunarfélags Þingeyinga er gestur Karls Eskils Pálssonar í næsta þætti.
FIMMTUDAG KL. 20:30
Ráðunautur í nautgriparækt Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins auglýsir eftir ráðunaut til þess að sinna fjölbreyttri ráðgjöf í nautgriparækt. Starfs- og ábyrgðarsvið · Starf í ráðgjafateymi RML og sérstaklega faghópi nautgriparæktar og fóðrunar. · Fjölbreytt ráðgjöf með áherslu á fóðrun og kynbætur í nautgriparækt. · Þróun og sala á fjölbreyttri ráðgjöf á landsvísu í samstarfi við annað starfsfólk RML. · Önnur tilfallandi verkefni. Menntunar og hæfniskröfur · Háskólapróf sem nýtist í starfi og framhaldsmenntun á sviði fóðrunar, kynbóta eða · · · ·
annarra þátta sem tengjast framleiðsluferlum í nautgriparækt æskileg. Þekking á sviði landbúnaðar. Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð. Geta til að vinna undir álagi. Góðir samskiptahæfileikar.
Við leitum að einstaklingi með brennandi áhuga á nautgriparækt í sínum víðasta skilningi og hefur metnað og frumkvæði til að byggja upp þekkingu sem mun nýtast til að efla búgreinina. Gert er ráð fyrir að starfsstöð viðkomandi verði á Akureyri. Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins er ráðgjafarfyrirtæki í eigu bænda sem sinnir landbúnaðarráðgjöf um allt land. Starfsemin er dreifð um landið á 13 starfsstöðvum. Við bendum áhugasömum á heimasíðu fyrirtækisins www.rml.is þar sem sótt er um starfið, en þar er einnig hægt að kynna sér starfsemina enn frekar. Umsóknarfrestur er til og með 22. febrúar. Nánari upplýsingar veita Karvel L. Karvelsson klk@rml.is og Berglind Ósk Óðinsdóttir boo@rml.is. RÁÐGJAFARMIÐSTÖÐ LANDBÚNAÐARINS · 516 5000 · Netfang: rml@rml.is Opnunartími skiptiborðs er kl. 08.00–12.00 og 12.30–16.00 virka daga
MINNUM Á SKILATÍMA AUGLÝSINGA! Skil á efni í auglýsingar sem unnar eru hjá grafíkdeild N4 eru kl. 12 á mánudögum. Skil á tilbúnum auglýsingum eru fyrir kl. 10 á þriðjudögum. Texta í auglýsingar þarf að skila á tölvutæku formi og myndum í góðri upplausn. Sé ekki búið að samþykkja prófarkir kl. 10 á þriðjudögum er ekki hægt að lofa ákveðinni staðsetningu í blaðinu.
Auglýsingapantanir í síma 412 4402/412 4404 eða á n4@n4.is
dagskráin er SVANSMERKT Svanurinn er opinbert umhverfismerki Norðurlandanna. Með því að velja Svansmerkta vöru og þjónustu stuðlar þú að betra umhverfi og bættri heilsu fyrir þig og þína
N4 // Hvannavöllum 14 // 412 4400 // n4@n4.is
DRÖGUM ÚR
VISTSPORI OKKAR OG VERNDUM
JÖRÐINA Á páskaföstunni stendur Eyjafjarðar- og Þingeyjarprófastsdæmi fyrir fræðslukvöldum um umhverfismál í Glerárkirkju. Dagskráin er fjölbreytt og skartar hagnýtum, trúarlegum og fræðilegum erindum í bland. 14. febrúar, kl.20 Sr. Stefanía Steinsdóttir: Trúin sem drifkraftur til þess að gera heiminn að betri stað. Guðmundur Haukur Sigurðarson frá Vistorku: Staða umhverfismála á Akureyri. 21. febrúar, kl.20 Sunna Kristrún Gunnlaugsdóttir: Trú, náttúra og umhverfisstarf. Hulda B. Waage og Johanna Madsen: Samtal um umhverfislegan ávinning veganisma. 28. febrúar, kl.20 Sindri Geir Óskarsson: Keltnesk íhugun, að sjá hið heilaga í öllu sem er. 7. mars, kl.20 Árni Finnsson frá Náttúruverndarsamtökum Íslands: Áhrif loftslagsbreytinga á hafið og lífið. 14. mars, kl.20 Vinnustofa: Búum til fjölnota innkaupapoka. 21. mars, kl.20 dr. Sólveig Anna Bóasdóttir: Guð og gróðurhúsaáhrif.
40 daga áskorun um að draga úr vistsporinu og eiga umhverfisvænni hversdag. Leystu eitt lítið verkefni á dag frá öskudegi fram á páskadag tengt ólíkum þemum, m.a. neyslu, mataræði og plastsóun. Sköpum okkur nýjar og umhverfisvænni venjur! Til að ná að standa við Parísarsamkomulagið þurfum við öll að leggja okkar að mörkum fyrir plánetuna. Skoðaðu verkefnið á facebook og www.eything.com/fasta Facebook:
@Eythingpro @Fastafyrirumhverfid
FRÍTT
2JA má naða k hjá Áta ort kh nýja bla eilsurækt fyri r ðbera á Akurey ri
VIÐ BORGUM LAUNIN OG SÍMREIKNINGINN! Við hjá Póstdreifingu leitum að duglegu og ábyrgu fólki til að bera út blöð í þínu nágrenni milli klukkan 7 og 8 á morgnana.
Við bjóðum glæsileg símafríðindi og blaðberar okkar sem nota Póstdreifingarappið í 30 útburðardaga í röð fá glæsilegt Garmin snjallúr.
Dreifing fer fram sex daga vikunnar, mánudaga til laugardaga. Nánari upplýsingar má finna á ráðningarsíðu okkar www.postdreifing.rada.is. Ef þetta er eitthvað sem gæti átt við þig sendu þá inn umsókn í dag og við munum hafa samband.
Vatnagörðum 22 | Sími 585 8300 | www.postdreifing.is
AFLIÐ Samtök gegn kynferðis& heimilisofbeldi á Norðurlandi
Tímapantanir hjá ráðgjöfum Aflsins eru í síma 461-5959/857-5959 milli kl. 8-16 virka daga. Einnig er hægt að senda tölvpóst á netfangið aflid@aflidak.is eða senda okkur Facebook skilaboð. aflidak.is
Counceling Center for Survivors of Sexual Abuse and Domestic Violance To get in touch with a councillor call 461-5959/857-5959 between 8-16 Monday to Friday or email us at aflid@aflidak.is We also like to recomennd our Facebook page were it is possible to leave a message. aflidak.is
Miðvikudagur 7. febrúar 2018 14:00 Bæjarstjórnarfundur 16.30 Af fingrum fram Upptaka frá fundi bæjarstjórnar 17.20 Hljómskálinn (5:5) Akureyrar 6. febrúar. 17.50 Táknmálsfréttir 20:00 Milli himins og jarðar (e) 18.00 KrakkaRÚV Sr. Hildur Eir Bolladóttir fær til sín 18.01 Ríta og krókódíllinn (2:6) góða gesti og ræðir um allt milli 18.06 Friðþjófur forvitni (2:6) himins og jarðar. 18.28 Babar 20:30 Atvinnupúlsinn (e) 18.50 Krakkafréttir 18.54 Vikinglotto 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós Frétta- og mannlífsþáttur þar sem ítarlega er fjallað um það sem efst Milli himins og jarðar er á baugi. Stærstu fréttamál Ný þáttaröð af Atvinnupúlsinum þar dagsins eru krufin með viðmælensem fjallað er um atvinnulíf í dum um land allt. Skagafirði. 19.50 Menningin Menningarþáttur þar sem fjallað er 21:00 Hvað segja bændur?(e) 21:30 Að norðan (e) á snarpan og líflegan hátt um það Á þriðjudögum kl. 20:00 Farið yfir helstu tíðindi líðandi sem efst er á baugi hverju sinni í menningar- og listalífinu, jafnt með innslögum, fréttaskýringum, gagnrýni, pistlum og umræðu. 20.00 Kaupmannahöfn höfuðborg Íslands (6:6) Guðjón Friðriksson og Egill Helgason leiða áhorfendur um Að norðan söguslóðir í Kaupmannahöfn. 20.25 Svikabrögð (1:5) Þáttaröð sem segir frá því hvernig stundar norðan heiða. Kíkt í heimvenjulegt fólk getur orðið svikahröp- sóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. pum að bráð. 22:00Milli himins og jarðar (e) 21.00 Hyggjur og hugtök – 22:30 Atvinnupúlsinn (e) Aldursfordómar (5:5) 23:00 Hvað segja bændur? (e) 21.15 Castle (20:22) Í þáttunum heimsækjum við 22.00 Tíufréttir bændur úr ólíkum greinum um allt 22.15 Veður land og kynnumst lífinu í sveitinni. 22.20 Kjarnakonur í Banda23:30 Að norðan (e) ríkjunum – Konur í stríði (4:6) 23.15 Kveikur 23.50 Kastljós (e) 00.05 Menningin(e) 00.10 Dagskrárlok(e) Áhugaverður mannlífsþáttur sem fjallar um líf og störf fólks á Norðurlandi - allt frá Borðeyri til Bakkafjarðar
Miðvikudagur
07:00 The Simpsons (7:22) 07:20 Blíða og Blær 07:45 The Middle (14:23) 08:10 Mindy Project 08:30 Ellen (90:175) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 The Doctors (2:50) 10:20 My Dream Home (22:26) 11:05 Save With Jamie (5:6) 11:50 Logi (12:13) 12:35 Nágrannar 13:00 Hugh’s War on Waste (3:3) 14:00 Major Crimes (2:19) 14:40 The Night Shift (1:10) 15:25 The Path (6:10) 16:15 Friends 16:40 Anger Management (13:22) 17:00 Bold and the Beautiful 17:20 Nágrannar 17:45 Ellen (93:175) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Ísland í dag 19:10 Sportpakkinn 19:20 Víkingalottó 19:25 Fréttayfirlit og veður 19:30 Jamie’s 15 Minute Meals 19:55 The Middle (9:24) 20:20 Grey’s Anatomy (11:24) 21:05 Divorce (4:8) 21:35 The Girlfriend Experience 22:00 Nashville (5:22) Fimmta þáttaröð þessara frábæru þátta þar sem tónlistin spilar stórt hlutverk og fjallar um kántrí-söngkonunar Rayna Jaymes og Juliette Barnes sem eiga í stöðugri valdabaráttu. 22:45 Meth Storm (1:1) 00:20 NCIS (1:24) 01:05 Next of Kin (1:6) 01:50 The X-Files (5:10) 02:35 Snatch 03:20 Room 104 (9:12) 03:45 The Third Eye (10:10)
7. feb
Bæn og matur kl. 11:30 Unglingastarf kl. 20-22
13:50 Speechless (2:18) 14:10 The Fashion Hero (3:8) 15:05 The Mick (5:20) 15:25 Man With a Plan (5:21) 15:50 Ghosted (5:13) 16:15 Everybody Loves Raymond 16:40 King of Queens (2:13) 17:05 How I Met Your Mother 17:30 Dr. Phil 18:15 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 19:00 The Late Late Show with James Corden 19:45 9JKL (6:16) 20:10 Wisdom of the Crowd (11:16) 21:00 Chicago Med (6:20) 21:50 Bull (6:23) 22:35 Queen of the South (6:13) 23:25 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon Bíó 11:35 Lea to the Rescue 13:10 Beyond the Lights 15:05 Turks & Caicos 16:45 Lea to the Rescue 18:25 Beyond the Lights 20:20 Turks & Caicos Hörkuspennandi bresk mynd frá 2014 með Bill Nighy, Helenu Bonham Carter, Winonu Ryder og Christopher Walken. 22:00 Salt Hörkuspennandi mynd frá 2010 með Angelinu Jolie í aðalhlutverki. Myndin fjallar um CIA fulltrúann Evelyn Salt sem sór eið heiðurs og hollustu til lands síns. 23:40 Sleepers Spennumynd frá 1996 með einvalaliði leikara. Fjórir piltar ólust upp í illræmdu hverfi í New York. 02:05 The Bag Man 03:50 Salt
Mánudagur
12. feb
Heimilasamband kl. 15 Allar konur velkomnar
Fyrir unglinga í 8.bekk og eldri
Sunnudagur
11. feb
Sunnudagaskóli kl. 11 Samkoma kl. 11
Þriðjudagur
13. feb
Krakkaklúbbur kl. 17-18 Fyrir öll börn í 1.-7.bekk
Allir velkomnir
Allir velkomnir
Hjálpræðisherinn á Akureyri, Hvannavöllum 10
Fundur bæjarstjórnar Akureyrar frá 6. febrúar verður sýndur á N4, miðvikudaginn 7. febrúar kl. 14:00 og laugardaginn 10. febrúar kl. 14:00 Fundum er einnig streymt beint á heimasíðu Akureyrarbæjar www.akureyri.is
Fimmtudagur 8. febrúar 2018 16.40 Andri á flandri í túristalandi 17.10 Eyðibýli (5:6) (e) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Stundin okkar (4:27) (e) 18.25 Ég og fjölskyldan mín – Hassan (4:10) 18.40 Letibjörn og læmingjarnir 18.47 Flink (1:35) 18.50 Krakkafréttir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.45 Menningin Menningarþáttur þar sem fjallað er á snarpan og líflegan hátt um það sem efst er á baugi hverju sinni í menningar- og listalífinu, jafnt með innslögum, fréttaskýringum, gagnrýni, pistlum og umræðu. 20.00 Nótan 2017 Nótan er uppskeruhátíð allra tónlistarskóla á landinu. Á Nótunni 2017 komu fram tónlistarnemendur á öllum aldri og af öllum stigum tónlistarnámsins. 21.10 Dánardómstjórinn (3:10) Leikin þáttaröð frá BBC um Jane Kennedy, sem starfar sem dánardómstjóri í sjávarþorpi á Englandi og rannsakar grunsamleg dauðsföll. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Glæpahneigð (14:22) Bandarísk þáttaröð um sérsveit lögreglumanna sem rýna í persónuleika hættulegra glæpaHÆGT ER AÐ HORFA manna í von um að fyrirbyggja að þeirN4 brjótiÍ aftur af sér Á N4.IS Á BEINNI 23.05 Neyðarvaktin (18:22) 23.45 Kastljós (e) 00.00 Menningin (e) 00.05 Dagskrárlok
20:00 Að austan (e) Þáttur um mannlíf, atvinnulíf, menningu og daglegt líf á Austurlandi frá Vopnafirði til Djúpavogs. 20:30 Landsbyggðir Umræðuþáttur þar sem rædd eru málefni sem tengjast landsbyggðunum.
21:00 Baksviðs (e) Ný þáttaröð af Baksviðs, sem fjallar um tónlist og tónlistarmenn. 21:30 Milli himins og jarðar (e) Sr. Hildur Eir Bolladóttir ræðir við góða gesti um allt milli himins og jarðar. Á FIMMTUDÖGUM KL. 20:00 Dagskrárgerð: Kristborg Bóel Steindórsdóttir - ritstjóri
Að austan 22:00 Að austan (e) 22:30 Landsbyggðir 23:00 Baksviðs (e) 23:30 Milli himins og jarðar (e)
Milli himins og jarðar Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.
07:00 The Simpsons (8:22) 07:20 Kalli kanína og félagar 07:45 Tommi og Jenni 08:05 The Middle (15:23) 08:30 Ellen (93:175) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 The Doctors (36:50) 10:15 Hell’s Kitchen (5:16) 11:00 Brother vs. Brother (6:6) 11:45 Grey’s Anatomy (6:24) 12:35 Nágrannar 13:00 Experimenter 14:35 A Quiet Passion 16:35 Friends (6:25) 17:00 Bold and the Beautiful 17:25 Nágrannar 17:45 Ellen (94:175) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Ísland í dag 19:10 Sportpakkinn 19:20 Fréttayfirlit og veður 19:25 Mom (2:22) Fimmta gamanþáttaröðin um einstæðu móðurina, Christy, sem hefur háð baráttu við bakkus en er nú að koma lífi sínu á rétt ról. 19:50 The Big Bang Theory (9:24) Ellefta þáttaröðin um félagana Leonard og Sheldon sem eru afburðasnjallir eðlisfræðingar sem vita nákvæmlega hvernig alheimurinn virkar. Hæfileikar þeirra nýtast þeim þó ekki í samskiptum við annað fólk og allra síst við hitt kynið. 20:10 Next of Kin (2:6) 20:55 NCIS (2:24) 21:40 The X-Files (6:10) 22:25 Snatch 23:10 Real Time With Bill Maher 00:05 Room 104 (10:12) 00:30 Steypustöðin (2:6) 00:55 Burðardýr (3:6) 01:25 The Sandham Murders (3:3)
11:40 The Bachelor (5:12) 13:10 Dr. Phil 13:50 9JKL (6:16) 14:15 Wisdom of the Crowd (11:16) 15:00 America’s Funniest Home Videos (8:44) 15:25 The Millers (6:23) 15:50 Solsidan (2:10) 16:15 Everybody Loves Raymond 16:40 King of Queens (3:13) 17:05 How I Met Your Mother 17:30 Dr. Phil 18:15 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 19:00 The Late Late Show with James Corden 19:45 The Mick (6:20) 20:10 Man With a Plan (6:21) 20:35 Ghosted (6:13) 21:00 9-1-1 (5:10) Bíó 10:00 Funny People 12:25 Song One 13:55 Duplicity 16:00 Funny People 18:25 Song One 19:55 Duplicity Æsispennandi njósnamynd með Clive Owen og Juliu Roberts í aðalhlutverkum. 22:00 The Danish Girl Óskarsverðlaunamynd sem byggð er á sönnum atburðum. Myndin fjallar um Lili Elbe en hún var ein fyrsta manneskjan í sögunni til að undirgangast kynfæraaðgerð til að breyta kyneinkennum sínum. 00:00 Warcraft Spennu og ævintýramynd frá 2016 sem er byggð á samnefndri tölvuleikjaseríu sem notið hefur gríðarlegra vinsælda. 02:00 Nightcrawler
hvar sem er í heiminum HÆGT ER AÐ HORFA Á N4 Í BEINNI Á N4.IS N4 // Hvannavöllum 14 // 412 4400 // n4@n4.is
HVAR ER OG SEM HVEN SEM E ÆR R
Föstudagur 9. febrúar 2018 11.00 ÓL 2018: Setningarathöfn Bein útsending frá setningarathöfn Vetrarólympíuleikanna í PyeongChang í Suður-Kóreu. 13.00 Nótan 2017 14.10 Grikkland hið forna (e) 15.10 Veröld Ginu (e) 15.40 Animals in Love (e) 16.35 Níundi áratugurinn (e) 17.20 Svikabrögð (1:5) (e) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Froskur og vinir hans (15:26) 18.08 Söguhúsið (9:26) 18.15 Best í flestu (5:8) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Best í Brooklyn (7:23) Lögreglustjóri ákveður að breyta afslöppuðum undirmönnum sínum í þá bestu í borginni. Aðalhlutverk: Andy Samberg, Stephanie Beatriz, Terry Crews og Melissa Fumero. 20.05 Útsvar Bein útsending frá spurningakeppni sveitarfélaga. Umsjónarmenn eru Guðrún Dís Emilsdóttir og Sólmundur Hólm. 21.25 Vikan með Gísla Marteini Gísli Marteinn fær til sín góða gesti á föstudagskvöldum í vetur. Allir helstu atburðir vikunnar í sjórnmálum, menningu og mannlífi eru krufnir í beinni útsendingu. 22.10 Vera – Ungir guðir Bresk sakamálamynd byggð á sögu eftir Ann Cleeves um Veru Stanhope, rannsóknarlögreglukonu á Norðymbralandi. Vera leiðir rannsókn á dauða jaðaríþróttamanns sem sást stökkva alelda ofan í stöðuvatn. 23.40 The One I Love 01.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
20:00 Að austan (e) Þáttur um mannlíf, atvinnulíf, menningu og daglegt líf á Austurlandi frá Vopnafirði til Djúpavogs. 20:30 Landsbyggðir (e) Umræðþáttur þar sem rædd eru málefni sem tengjast landsbyggðunum.
21:00 Föstudagsþáttur Í Föstudagsþættinum fáum við góða gesti og ræðum við þá um málefni líðandi stundar, helgina framundan og fleira skemmtilegt. 22:00 Að austan (e) Á FIMMTUDÖGUM KL. 20:00
Dagskrárgerð: Kristborg Bóel Steindórsdóttir - ritstjóri
Að austan 22:30 Landsbyggðir (e) Umræðþáttur þar sem rædd eru málefni sem tengjast landsbyggðunum. 23:00 Föstudagsþáttur (e)
Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.
07:00 The Simpsons (5:21) 07:25 Tommi og Jenni 07:45 Ljóti andarunginn og ég 08:05 The Middle (16:23) 08:30 Drop Dead Diva (2:13) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (140:175) 10:20 Veep (8:10) 10:50 Mike & Molly (13:22) 11:15 Anger Management (13:22) 11:40 The Heart Guy (6:10) 12:35 Nágrannar 13:00 The Portrait of a Lady 15:20 Murder, She Baked: A 16:50 I Own Australia’s Best Home (4:10) 17:40 Bold and the Beautiful 18:05 Nágrannar 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Ísland í dag 19:10 Sportpakkinn 19:20 Fréttayfirlit og veður 19:25 So You Think You Can Dance (10:15) Stærsta danskeppni í heimi þar sem efnilegir dansarar fá tækifæri til að slá í gegn. Í hverri viku fá þeir krefjandi verkefni og það fækkar í hópnum þar til ný dansstjarna er krýnd. 20:50 Steypustöðin (3:6) Önnur þáttaröð þessara frábæru sketsaþátta þar sem einir þekktustu og þaulreyndustu grínarar landsins, Steindi Jr, Saga Garðars, Auðunn Blöndal, María Guðmundsdóttir og Sveppi eru samankomin aftur, ásamt her sprenghlægilegra gestaleikara. 21:15 Max Steel 22:50 Lights Out 00:20 The Interpreter 02:25 We’ll Never Have Paris 04:00 The Portrait of a Lady
sjónvarp er á facebook N4 // Hvannavöllum 14 // 412 4400 // n4@n4.is
13:50 The Mick (6:20) 14:15 Man With a Plan (6:21) 14:35 Ghosted (6:13) 15:00 Family Guy (5:23) 15:25 Glee (10:22) 16:15 Everybody Loves Raymond 16:40 King of Queens (4:13) 17:05 How I Met Your Mother 17:30 Dr. Phil 18:15 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 19:00 The Late Late Show with James Corden 19:45 America’s Funniest Home Videos (9:44) 20:10 The Bachelor (6:12) 21:45 The Expendables 23:30 The Express 01:40 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon Bíó 11:25 A Little Chaos 13:20 A Late Quartet 15:05 Manglehorn 16:40 A Little Chaos 18:35 A Late Quartet 20:20 Manglehorn Dramatísk mynd frá 2014 með Al Pacino og Holly Hunter. A.J. Manglehorn er fáskiptinn og sérvitur lásasmiður í Texas sem eyðir deginum aðallega í að annast köttinn sinn, vinna og syrgja konu sem hann elskaði eitt sinn og missti. Hann kynnist gjaldkeranum Dawn, sem hjálpar honum að byrja aftur að lifa lífinu. 22:00 Keeping Up with the 23:45 Flight 7500 01:05 When the Bough Breaks 02:50 Keeping Up with the Joneses
IST FYLG KUR OK MEÐ
NÝTT NÝTT FULLT AF NÝJUM VÖRUM! Kápur • Stakkar • Jakkar Buxur • Samkvæmisfatnaður Toppar • Kjólar • Pils
AFSLÁTTUR 30% 40% 50% 60% Krónunni 462 3505
Glerártorgi 462 7500
Opnunartími í Krónunni / Mið - fös 13:00 - 18:00
Laugardagur 10. febrúar 2018 07.00 KrakkaRÚV 09.38 Djúpið (11:26) 10.04 Alvin og íkornarnir (30:52) 10.15 Vísindahorn Ævars 10.25 Vikan með Gísla Marteini 11.15 ÓL 2018: 7.5 km Skíðaskotfimi kvenna 12.35 ÓL 2018: Skíðastökk karla 14.20 ÓL 2018: Skautasprettur karla 15.30 ÓL 2018:15 km skíða ganga kvenna 16.40 Best í flestu (e) 17.25 Kaupmannahöfn Höfuðborg Íslands 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Kioka (18:26) 18.08 Letibjörn og læmingjarnir 18.15 Hrúturinn Hreinn (4:8) 18.22 Lóa (3:52) 18.35 Krakkafréttir vikunnar (6:40) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Söngvakeppnin 2018 (1:3) 21.20 Tracey Ullman tekur stöðuna (5:6) Gamanþættir með leikkonunni Tracey Ullman þar sem hún tekur heimaland sitt, Bretland, fyrir og gerir því skil í gegnum alls kyns óborganlegar persónur. Þættirnir hafa verið tilnefndir til Emmyverðlauna. 21.55 The Next Three Days Spennumynd frá 2010 með Russel Crowe í aðalhlutverki. Veröld hjónanna Löru og Johns hrynur þegar Lara er ákærð fyrir að myrða yfirmann sinn. 00.05 Butch Cassidy and the Sundance Kid 02.00 ÓL 2018: Brun karla 04.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
14:00 Bæjarstjórnarfundur 17:00 Að Norðan (e) 17:30 Matur og menning (e) 18:00 Milli himins og jarðar (e) 18:30 Atvinnupúlsinn (e) 19:00 Að austan (e) 19:30 Landsbyggðir (e.) 20:00 Föstudagsþáttur (e)
Að norðan 21:00 Að vestan (e) 21:30 Hvítir mávar (e) 22:00 Að norðan (e) 22:30 Matur og menning(e) Létt matargerð ásamt umfjöllun um listir og menningu. 23:00 Milli himins og jarðar (e) 23:30 Að austan (e)
Þáttur um mannlíf, atvinnulíf, menningu og daglegt líf á Austurlandi frá Vopnafirði til Djúpavogs.
Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.
07:00 Strumparnir 11:15 Friends (14:24) 12:20 Víglínan (47:60) 13:05 Bold and the Beautiful 14:50 Friends (5:24) 15:15 Born Different 15:40 Gulli byggir (1:12) 16:15 Ísskápastríð (1:7) 16:55 Kórar Íslands (5:8) 18:00 Sjáðu (532:550) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (312:401) 19:10 Lottó 19:15 Top 20 Funniest (8:18) 20:00 Being John Malkovich 21:50 The Birth of a Nation Áhrifamikil mynd byggð á sönnum atburðum sem gerist í suðurríkjum Bandaríkjanna og segir frá Nat Turner, læsum þræl og predikara, sem er seldur af blönkum eiganda sínum, Samuel Turner, til predika yfir ódælum þrælum. 23:55 The Revenant Mögnuð mynd með Leonardo DiCaprio og Tom Hardy í aðalhlutverkum sem er sönn saga Hughs Glass sem skilinn var eftir í óbyggðum nær dauða en lífi árið 1823 eftir árás bjarnar. En Hugh lifði af og gríðarlega illa særður eftir björninn, fótbrotinn, vopnlaus og matarlaus náði hann samt sem áður að komast um 320 kílómetra leið að byggðu bóli, staðráðinn í að hefna sín á mönnunum sem skildu hann eftir. 02:30 Public Enemies Mögnuð spennumynd frá 2009 með Christian Bale, Johnny Depp, Marion Cotillard, Channing Tatum og Giovanni Ribisi. 04:45 Keanu
11:05 Benched (6:12) 11:30 Judy Moody and the Not 13:05 America’s Funniest Home Videos (9:44) 13:30 The Bachelor (6:12) 15:00 Superior Donuts (5:13) 15:25 Scorpion (13:22) 16:15 Everybody Loves Raymond 16:40 King of Queens (5:13) 17:05 How I Met Your Mother 17:30 Friends With Better Lives 17:55 Rules of Engagement (13:13) 18:20 Family Guy (6:23) 18:45 Glee (11:22) 19:30 MVP: Most Valuable Primate 21:05 The Way Way Back 22:50 Platoon 00:50 Just Friends 02:30 Con Air Bíó 07:35 Grey Gardens 09:20 Fly Away Home 11:05 Fantastic Beasts and Where to Find Them 13:15 Dear Eleanor 14:45 Grey Gardens 16:30 Fly Away Home 18:20 Fantastic Beasts and Where to Find Them 20:30 Dear Eleanor Ævintýraleg gamanmynd frá 2016. Árið er 1962 og Kúbudeilan stendur sem hæst. 22:00 Passengers Spennandi mynd frá 2016 sem tilnefnt var til tveggja Óskarsverðlauna með Jennifer Lawrence, Chris Pratt, Michael Sheen og Laurence Fishburne. 23:55 Pressure 01:25 Knights of Badassdom 02:50 Passengers
Líkkistuvinnustofa & trésmiðja Íslensk hönnun & handverk Húsgagnaviðgerðir & sérsmíði
LITLA TRÉSMIÐJAN
Sigurður Óli Þórisson Austursíða 2 · 603 Akureyri · litlatre@simnet.is · Sími 898 7686
Modus hárstofa Glerártorgi Sími 527 2829
www.harvorur.is
Sunnudagur 11. febrúar 2018 16:00 Föstudagsþáttur (e) 07.00 KrakkaRÚV Í Föstudagsþættinum fáum við 10.10 Vísindahorn Ævars góða gesti og ræðum við þá um 10.15 ÓL 2018: Brun karla málefni líðandi stundar. 11.00 Silfrið 17:00 Að vestan (e) 12.10 Menningin - samantekt 17:30 Hvítir mávar (e) 12.35 Íþróttaafrek 18:00 Að norðan (e) 12.50 ÓL 2018: Snjóbrettafimi 18:30 Matur og menning (e) karla 14.30 ÓL 2018: 30 km skíða ganga karla 16.10 ÓL 2018: 10 km skíðaskotfimi karla 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Stundin okkar 18.25 Basl er búskapur (3:10) 19:00 Milli himins og jarðar (e) 19.00 Fréttir 19:30 Atvinnupúlsinn (e) 19.25 Íþróttir 20:00 Að austan (e) 19.35 Veður 20:30 Landsbyggðir (e) 19.45 Landinn (2:29) 21:00 Nágrannar á norður20.20 Paradísarheimt (2:6) slóðum (e) 20.50 Löwander-fjölskyldan (1:10) 21:30 Hvítir Mávar (e) 21.50 Bjólfur (1:13) Breskir þættir byggðir á Bjólfskviðu með Gísla Erni Garðarssyni í stóru hlutverki. Þættirnir segja frá stríðsmanninum Beowulf sem snýr aftur til heimalands síns til þess að gera upp fortíð sína. 22.40 Bettie fer á flakk Hugljúf kvikmynd um konu sem fer Að Norðan í ferðalag með barnabarni sínu eftir að veitingastaðurinn, sem hún rekur, 22:00 Nágrannar á norðurfer á hausinn. Á meðan á ferðalagslóðum (e) inu stendur kynnist hún nýjum 22:30 Hvítir mávar (e) hliðum á sjálfri sér og uppgötvar að það er aldrei of seint að byrja upp á nýtt. Leikstjóri: Emmanuelle Bercot. Aðalhlutverk: Catherine Deneuve, Némo Schiffman og Gérard Garouste. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. 00.30 Átök í uppeldinu 01.15 ÓL 2018: Stórsvig kvenna Dagskrá N4 er endurtekin allan 02.20 ÓL 2018: Skíðastökk karla sólarhringinn um helgar. 04.15 ÓL 2018: Stórsvig kvenna
07:00 Strumparnir 11:05 Friends (25:25) 12:00 Nágrannar 13:45 So You Think You Can Dance (10:15) 15:10 Great News (7:10) 15:35 The Big Bang Theory (9:24) 16:00 Grey’s Anatomy (11:24) 16:45 Grand Desings: House of the Year (1:4) 17:40 Landhelgisgæslan (5:5) 18:05 The Simpsons (6:22) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (313:401) 19:10 60 Minutes (20:52) 19:55 Burðardýr (4:6) Þáttaröðin Burðardýr fjallar um einstaklinga úr íslenskum veruleika sem flækst hafa inn í skuggavef alþjóðlegs eiturlyfjasmygls. Í hverjum þætti heyrum við einstakling segja sína sönnu sögu. 20:25 Bancroft (4:4) Hörkuspennandi breskir þættir um yfirrannsóknarlögreglukonuna Elizabeth Bancroft sem á framtíðina fyrir sér hjá lögreglunni og vekur athygli fyrir óhefðbundar leiðir til að ná árangri í starfi. Bancroft leiðir erfiða rannsókn á miskunnarlausu glæpagengi sem vílar ekki fyrir sér að beita bolabrögðum til að ná sínu framgengt. 21:15 Shameless (12:12) Áttunda þáttaröðin af þessum bráðskemmtilegu þáttum um skrautlega fjölskyldu. Fjölskyldufaðirinn er forfallinn alkóhólisti, mamman löngu flúin að heiman og uppátækjasamir krakkarnir sjá um sig sjálfir. 22:10 Peaky Blinders (6:6) 23:10 The Path (2:13) 00:00 The Brave (13:13)
10:15 The Good Place 10:40 Growing Up Fisher (4:13) 11:05 Telenovela (6:11) 11:30 Katherine Mills: Mind Games (2:4) 12:20 America’s Next Top Model 13:05 90210 (14:24) 13:50 Family Guy (6:23) 14:15 Glee (11:22) 15:00 Playing House (2:8) 15:25 Jane the Virgin (2:17) 16:15 Everybody Loves Raymond 16:40 King of Queens (6:13) 17:05 How I Met Your Mother 17:30 The Grinder (14:22) 17:50 Grandfathered (15:22) 18:15 Ally McBeal (4:23) 19:00 Heartbeat (6:10) 19:45 Superior Donuts (6:13) 20:10 Scorpion (14:22) Bíó 07:05 To Walk Invisible 09:05 The Edge of Seventeen 10:50 Notting Hill 12:50 Maggie’s Plan 14:30 To Walk Invisible 16:30 The Edge of Seventeen 18:15 Notting Hill 20:20 Maggie’s Plan Rómantísk gamanmynd frá 2015 með Ethan Hawke, Gretu Gerwig og Julianne Moore. 22:00 Bridge Of Spies Spennumynd frá 2015 með Tom Hanks í aðalhlutverkum. 00:20 The Nice Guys Gamansöm spennumynd frá 2016 með Ryan Gosling og Russel Crowe. 02:15 Meet the Blacks Gamansöm hrollvekja frá 2016 ep Mike Epps í aðalhlutverki. 03:50 Bridge Of Spies
FRUMKVÆÐI
FAGMENNSKA
HUGMYNDIR
Hvað getum við gert fyrir þig? N4 // Hvannavöllum 14 // 412 4400 // n4@n4.is
NÝ STAÐSETNING
Blóðbankinn hefur opnað blóðsöfnun í nýjum og glæsilegum húsakynnum á Glerártorgi 2. hæð. Af því tilefni ætlum við að vera með opnunarhátíð á Glerártorgi milli kl. 16:00 og 18:00 þann 8. febrúar næstkomandi.
Opnunarhátíð Blóðbankans Glerártorgi 8. febrúar kl. 16-18
Dagskrá: • 16:00 Tónlist
Anna Garðarsdóttir, fiðluleikari Þorbjörg Edda Björnsdóttir, söngkona
• 16:30 Ávarp
Alma Möller - framkvæmdastjóri aðgerðarsviðs Landspítala Sveinn Guðmundsson - yfirlæknir Blóðbankans
• 16:50 Velunnarar heiðraðir Lionsklúbburinn Hængur Hollvinasamtök SAk Kælismiðjan Frost Bakaríið við Brúna
• 17:00 Uppboð! Tryggvi Gunnarsson blóðgjafi stýrir
Boðnir verða upp gömlu blóðsöfnunarbekkirnir. Bekkirnir munu sóma sér vel í hvaða stofu sem er enda um sannkallaða antík að ræða og leitun að betri legubekkjum. Margir hafa borið víurnar í stólana og var því ákveðið að fara þessa leið. Stólarnir eru rafdrifnir þrátt fyrir að vera orðnir yfir 30 ára gamlir!
• 17:15 Magni Ásgeirsson syngur nokkur lög Einnig verða í boði veitingar, hoppukastali, blöðrur og fleira. Það væri okkur sönn ánægja ef þú sæir þér fært að gleðjast með okkur.
kinn ban Blóð ártorgi Gler
Blóðbankinn Glerártorgi 2. hæð · blodbankinn.is
Mánudagur 12. febrúar 2018 10.10 ÓL 2018: 10 km skíðaskotfimi kvenna 11.00 ÓL 2018: Snjóbrettafimi kvenna 12.00 ÓL 2018: 12.5 km skíðaskotfimi karla 12.50 ÓL 2018: Skíðastökk kvenna 14.20 ÓL 2018: Stórsvig kvenna 16.00 Stephen Fry í Mið-Ameríku 16.50 Silfrið (5:35) (e) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Elías (25:52) 18.12 Skógargengið (52:52) 18.23 Letibjörn og læmingjarnir 18.30 Alvin og íkornarnir (19:46) 18.41 Millý spyr (38:78) 18.48 Gula treyjan (24:26) 18.50 Krakkafréttir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin Menningarþáttur þar sem fjallað er á snarpan og líflegan hátt um það sem efst er á baugi hverju sinni í menningar- og listalífinu, jafnt með innslögum, fréttaskýringum, gagnrýni, pistlum og umræðu. 20.00 Stephen Fry í Mið-Ameríku Suður-Ameríku. 20.55 Brúin (6:8) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 ÓL 2018: Samantekt (1:8) 22.35 Grikkland hið forna (2:3) 23.35 Kastljós 23.50 Menningin 00.00 ÓL 2018: 12.5 km skíðaskotfimi karla 01.00 ÓL 2018: Snjóbrettafimi kvenna 02.30 Dagskrárlok
20:00 Að vestan (e) Hlédís Sveinsdóttir ferðast um Vesturland og hittir skemmtilegt og skapandi fólk. 20:30 Hvítir mávar Gestur Einar Jónasson hittir skemmtilegt fólk og ræðir við það um lífið og tilveruna.
Hvítir mávar 21:00 Orka landsins Þættirnir fjalla um orkunýtingu og veitustarfsemi í landinu og eru unnir í samstarfi við Samorku, Orkustofnun og Orkusetur. 21:30 Nágrannar á norðurslóðum Í þáttunum, sem eru framleiddir í samstarfi við grænlenska sjónvarpið, kynnumst við grönnum okkar Grænlendingum betur.
Að vestan 22:00 Að vestan (e) 22:30 Hvítir mávar 23:00 Orka landsins (e) 23:30 Nágrannar á norðurslóðum (e)
Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.
07:00 The Simpsons (2:22) 07:20 Kalli kanína og félagar 07:40 The Middle (17:23) 08:05 2 Broke Girls (3:22) 08:30 Ellen (94:175) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Masterchef USA (16:20) 10:15 Hell’s Kitchen (2:16) 11:00 Kevin Can Wait (7:24) 11:25 Sælkeraheimsreisa um Reykjavík (2:8) 11:50 Empire (2:18) 12:35 Nágrannar 13:00 American Idol 16:10 The Bold Type (5:10) 16:55 Bold and the Beautiful 17:20 Nágrannar 17:45 Ellen (91:175) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Ísland í dag 19:10 Sportpakkinn 19:20 Fréttayfirlit og veður 19:25 Um land allt (1:8) 20:00 Grand Desings: House of the Year (2:4) 20:50 The Path (3:13) 21:45 Cardinal (1:6) 22:30 Mosaic (2:6) 23:20 Lucifer (1:26) Þriðja þáttaröðin af þessum mögnuðu spennuþáttum frá Warner um djöfulinn sjálfan sem kom upp á yfirborð jarðar þegar hann fékk nóg af helvíti einn daginn. Hann finnur fyrir nýjum tilgangi og vill láta gott af sér leiða eftir að hann kynnist lögreglukonu og byrjar því aðstoða hana við rannsókn sakamála með sínum einstöku og yfirnáttúrulegu hæfileikum til þess að fá fólk til að uppljóstra sínum dýpstu leyndarmálum. 00:05 60 Minutes (20:52)
Þú finnur dagskrána á N4.IS N4 // Hvannavöllum 14 // 412 4400 // n4@n4.is
13:10 Dr. Phil 13:50 Superior Donuts (6:13) 14:15 Scorpion (14:22) 15:00 Speechless (2:18) 15:20 The Fashion Hero (3:8) 16:15 Everybody Loves Raymond 16:40 King of Queens (7:13) 17:05 How I Met Your Mother 17:30 Dr. Phil 18:15 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 19:00 The Late Late Show with James Corden 19:45 Playing House (3:8) 20:10 Jane the Virgin (3:17) 21:00 The Disappearance (6:6) 21:50 Blue Bloods (2:22) 22:35 Chance (6:10) 23:25 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon Bíó 12:00 Phil Spector 13:30 Evan Almighty 15:05 The Pursuit of Happyness 17:00 Phil Spector 18:30 Evan Almighty 20:05 The Pursuit of Happyness Dramatísk og sannsöguleg kvikmynd frá 2006 um einstæðan föður sem þráir heitast af öllu að tryggja syni sínum öruggt líf. 22:00 99 Homes Dramatísk mynd frá 2014 um Dennis Nash sem 2008-kreppan lék grátt. Fyrir utan fjármálavandann sem hann er í stendur hann allt í einu uppi sem heimilislaus og að vinna fyrir manninn sem kom honum á götuna. 23:50 Solace 01:30 Return to Sender 03:05 99 Homes Dramatísk mynd frá 2014.
KRAFTUR
Kjötborðið Gildir til 11. febrúar á meðan birgðir endast.
Hagkaup Akureyri
Valið saltkjöt
1.999
kr/kg
verð áður 2.499
Kjötfars
499
Ömmufars
499
kr/kg
verð áður 725
kr/kg
verð áður 725
Þriðjudagur 13. febrúar 2018 08.30 ÓL 2018: Sprettganga 09.45 ÓL 2018: Skíðastökk kvenna 11.00 ÓL 2018: Sprettganga 13.00 ÓL 2018: Snjóbrettafimi kvenna 14.00 ÓL 2018: Samantekt (e) 14.15 Paradísarheimt (2:6) (e) 14.45 Söngvakeppnin 2018 (e) 16.15 Bítlarnir að eilífu – Lucy in the Sky with Diamonds 16.30 Menningin - samantekt 16.55 Íslendingar (18:40) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Kata og Mummi (50:52) 18.12 Mói (6:26) 18.23 Skógargengið (19:26) 18.25 Netgullið (6:10) 18.50 Krakkafréttir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.00 Kveikur Vikulegur fréttaskýringaþáttur sem tekur á málum bæði innan lands og utan. Þátturinn er í anda klassískra fréttaskýringaþátta með áherslu á rannsóknarblaðamennsku. 20.40 Níundi áratugurinn (2:8) 21.25 Höfuðstöðvarnar (6:6) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 ÓL 2018: Samantekt (2:8) 22.35 Gullkálfar (7:8) 23.30 Foster læknir (5:5) 00.25 Kastljós 00.40 Menningin 00.50 Veröldin okkar: Fjölskylduherdeildin í Kína 01.15 ÓL 2018: Svig kvenna 02.50 ÓL 2018: Sprettganga 04.45 ÓL 2018: Svig kvenna 06.30 Dagskrárlok
20:00 Að Norðan Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 20:30 Matur og menning (e) 21:00 Hvítir mávar (e) 21:30 Að vestan (e)
Að norðan 22:00 Að Norðan (e) 22:30 Matur og menning (e) Létt matargerð ásamt umfjöllun um listir og menningu. 23:00 Hvítir mávar (e) Gestur Einar Jónasson hittir
Matur og menning skemmtilegt fólk og ræðir við það um lífið og tilveruna. 23:30 Að vestan (e) Hlédís Sveinsdóttir ferðast um Vesturland og hittir skemmtilegt og skapandi fólk.Kokkarnir
okkar
Nú endursýnum við þessa frábæru þáttaröð hér á N4, fimmtudaga kl. 20:30 Halli kokkur leitar þar uppi bestu kokka landsins sem eiga það allir sameiginlegt að hafa keppt í stærstu matreiðslukeppni einstaklinga í heiminum, Bocuse d‘Or í Lyon í Frakklandi. Halli leiðir okkur í sannleikann um hvað þarf til að komast í þessa keppni auk þess sem kokkarnir reiða fram dýrindis rétti á meðan á þættinum úr úrvalshráefni.
Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.
07:00 The Simpsons (3:22) 07:20 Teen Titans Go! 07:45 The Middle (18:23) 08:10 Mike & Molly (18:22) 08:30 Ellen (91:175) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 The Doctors (20:50) 10:15 Jamie’s 30 Minute Meals 10:40 Mr Selfridge (2:10) 11:25 Landnemarnir (2:11) 12:00 Lóa Pind: Snapparar (5:5) 12:35 Nágrannar 13:00 American Idol (19:30) 16:30 Feðgar á ferð (7:10) 16:55 Bold and the Beautiful 17:20 Nágrannar 17:45 Ellen (92:175) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Ísland í dag 19:10 Sportpakkinn 19:20 Fréttayfirlit og veður 19:25 Anger Management (24:24) 19:45 The Goldbergs (13:25) 20:10 Born Different Áhrifamiklir þættir um einstaka einstaklinga um allan heim sem sigrast hafa á ótrúlegustu hindrunum og náð langt í lífinu. 20:35 Gone (4:12) Hörkuspennandi þættir sem fjalla um Kit eða Kick Lanigan sem var eitt sinn fórnalamb barnsræningja og Frank Novak sem bjargaði henni á sínum tíma. 21:20 Blindspot (12:22) 22:05 Knightfall (8:10) Ævintýraleg og spennandi þáttaröð sem fjallar um síðustu daga riddara Musterisreglunnar á 14 öld. 22:50 Wrecked (3:10) 23:15 Grey’s Anatomy (11:24) 00:00 Divorce (4:8) 00:30 The Girlfriend Experience 00:55 Nashville (5:22)
13:10 Dr. Phil 13:50 Playing House (3:8) 14:15 Jane the Virgin (3:17) 15:00 9JKL (6:16) 15:25 Wisdom of the Crowd (11:16) 16:15 Everybody Loves Raymond 16:40 King of Queens (8:13) 17:05 How I Met Your Mother 17:30 Dr. Phil 18:15 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 19:00 The Late Late Show with James Corden 19:45 Speechless (3:18) 20:05 The Fashion Hero (4:8) 21:00 This is Us (11:18) 21:50 The Gifted (7:13) 22:35 Ray Donovan (7:12) 23:25 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon Bíó 11:35 An American Girl: Chrissa Stands Strong 13:05 Housesitter 14:45 Steve Jobs 16:45 An American Girl: Chrissa Stands Strong 18:15 Housesitter 19:55 Steve Jobs Dramatísk mynd frá 2015 byggð á sannsögulegum atburðum og fjallar eins og nafnið bendir til um frumkvöðulinn og stofnanda Apple, Steve Jobs. 22:00 Inception Hörkuspennandi mynd frá 2010 með Leonardo DiCaprio í aðalhlutverki. Myndin fjallar um þjóf sem vinnur við að stela hugmyndum með því að komast inn í drauma og innstu hugarfylgsni einstaklina. Myndin hlaut fern Óskarsverðlaun. 00:25 Everly
Fyrir þig
N4 á Oz Live/Apple TV Í Oz live getur þú horft á íslenskt sjónvarpsefni í flestum tækjum allt frá fartölvu í farsíma og á Apple TV. Það eina sem þú þarft að gera er að finna appið með því að leita að „Oz live“ og hlaða því niður, ekkert mánaðargjald. Á Oz live má einnig horfa á aðrar íslenskar sjónvarpsstöðvar.
fyrir þig
S AÐEIN 1 9 9 0 -.
F I S K U R O G F RA N S KA R
sósa, salat og stór bjór eða gos
alla föstudaga í vetur frá 18:00 til 22:00 Gildir til 1. apríl 2018
AKUREYRI FISH · SKIPAGÖTU 12 · 600 AKUREYRI · TEL: +354 414 6050
K
R
A
LITABÓK N4
K
K
A
S
Í
ð
A
ÖSKUDAGUR minn Krakkar verið velko
á Hlöllabáta.
okkur ir r fy ja g n y s m e s Allir fá Hlöllabát og Flóridana safa!
ns sins agsi fnii ddag lefn rr íí titile fyrr O numm fy Oppnu :000 .100:0 kl.1 eð eðaa kl
16 16
Gildir 07. febrúar - 13. febrúar
NÝTT Í BÍÓ
Fös.- þri. kl. 20 og 22:15
16
FÖS - þri kl. 18:00, 20:00 & 22:10
Fös.- þri. kl. 20 og 22:15
12
L
16
12
Mið.- m. kl. 17: 45 og 20 Fös.- þri. kl. 17:45
12
Mið. og m. kl. 17:45 Síðustu sýningar
Mið - fim kl. 20:00 og 22:40
Mið.- m. kl. 20 og 22:15 Fös.- þri. kl. 17:45
Mið- þri kl. 18:00 Lau - sun kl. 14:00, 16:00 & 18:00
12
9
12
Mið og m kl.22:15 Síðustu sýningar
L
Lau.- sun. kl. 14 (2D) og 16 (3D)
12
Lau.- sun. kl. Mið - þri kl. 20:00 & 22:40
14
Mið - fim kl. 18:00
Lau - sun kl. 13:40 & 15:50
Opnunartímar: Mánud. - föstud.: 11:30 - 13:30 & 17:00 - 21:30 Um helgar: 17:00 - 21:30 STRANDGÖTU 13 - 600 AKUREYRI - kruasiam@kruasiam.is - www.kruasiam.is
Við erum á fésbókinni
Hádegishlaðborð Kr. 1.850,- / Kr. 1.950,- m. gosi Alla virka daga frá kl. 11:30 - 13:30
Sótt/Sent Tilboð 1
(fyrir tvo eða fleiri)
Tilboð 2
(fyrir tvo eða fleiri)
• Djúpsteiktar rækjur • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Kjúklingur í massaman karrý • Hrísgrjón
• Djúpsteiktar rækjur • Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í súrsætri sósu • Hrísgrjón
4.090,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 2.045,- kr. á manninn
4.090,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 2.045,- kr. á manninn
Tilboð 3
Tilboð 4
(fyrir tvo eða fleiri)
(fyrir tvo eða fleiri)
• Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í gulu karrý • Steiktur kjúklingur í ostrusósu m. papriku & lauk • Hrísgrjón
• Djúpsteiktar rækjur • Steikt nautakjöt í ostrusósu • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Fiskur í sætri chilisósu • Hrísgrjón
4.290,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 2.145,- kr. á manninn
4.290,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 2.145,- kr. á manninn
2l gosdrykkur kostar kr. 350 m. tilboðum Ath. Gerum ekki breytingar á tilboðum
Heimsending eftir kl. 17 Heimsendingargjald 700,- kr.
Hægt er að skoða matseðil í sal á heimsíðunni www.kruasiam.is
AKUREYRI
SAMbio.is
7. febrúar - 13. febrúar 16
9
Mið. 7. feb - þri. 13. feb kl. 20:00
Mið. 7. feb - þri. 13. feb kl. 20:00 og 22:35 12
12
Mið. 7. feb - þri. 13. feb kl. 17:30
Star Wars Lau. 10. feb - sun. 11. feb kl. 17:00 (3D)
16
Mið 7. feb - þri. 13. feb 22:10 L
Mið. 7. feb - fös. 09. feb kl. 17:50 Lau. 10. feb - sun. 11 feb kl 15:00 Mán. 12. feb - þri. 13. feb kl. 17:50
L
Lau. 10. feb - sun. 11. feb kl 15:00
Keyptu miða á netinu á www.sambio.is. Munið þriðjudagstilboðin! SPARBÍÓ* 2D kr. 950. Merktar eru með appelsínugulu. SPARBÍÓ* 3D kr. 1250. Merktar grænu. ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ 2D myndir kr.770. 3D myndir á kr.870.
15 ÁRA
2003 - 2018 Fös 9. feb Lau 10. feb
Lau 21. okt
Tónleikar kl. 22.00
Fim 15. feb
Hinn eini og sanni
Uppistand kl. 21.00 Forsalan er á Akureyri Backpackers, grænihatturinn.is og tix.is
Tilboðsdagar FYRIR KEA KORTHAFA
8. -11. FEBRÚAR Nettó og Kjörbúðin
Panasonic 65" 4K Smart LED Sjónvarp Verð áður: 249.995 kr. Tilboðsverð: 149.995 kr.
LG 55" Ultra HD Smart Sjónvarp Verð áður: 129.995 kr. Tilboðsverð: 99.995 kr.
Khapp 1000w Blandari Stál Verð áður: 12.995 kr. Tilboðsverð: 7.995 kr.
OBH Nordica Blandari Power Rocket Verð áður: 22.995 kr. Tilboðsverð: 11.995 kr.
Krups Nespresso Pixie titanium Verð áður: 22.995 kr. Tilboðsverð: 17.995 kr.
Krups Nespresso Pixie rauð Verð áður: 22.995 kr. Tilboðsverð: 17.995 kr.
Melissa Sous Vide Tæki Verð áður: 12.995 kr. Tilboðsverð: 8.995 kr.
Melissa Vacuum pökkunartæki Verð áður: 3.995 kr. Tilboðsverð: 1.995 kr.
JBL Bluetooth Hátalari svartur Verð áður: 13.895 kr. Tilboðsverð: 10.895 kr.
Tilboðsdagar 8. - 11. febrúar