N4 dagskráin 06-19

Page 1

6.-12. febrúar

6 tbl 17. árg N4 Hvannavellir 14 S: 412 4400 n4@n4.is www.n4.is

N4 sjónvarp:

Dagskrá vikunnar

Krakkasíða: Völundarhús

Sudoku:

Nýtt í hverri viku

Ungt fólk og krabbamein: Viðtal við Baldvin Rúnar

Viðtal:

Sandra María Jessen

Myndir vikunnar:

Kíkjum á bakvið tjöldin hjá N4


EKILL ÖKUSKÓLI · NÆSTU NÁMSKEIÐ ENDURMENNTUN ATVINNUBÍLSTJÓRA Næstu námskeið:

Vor 2019

10. FEB

Vistakstur - Öryggi í akstri.

12. FEB

Vöruflutningar.

16. FEB

Umferðaöryggi - Bíltækni.

19. FEB

Skyndihjálp

12. MAR

Farþegaflutningar.

27. MAR

Lög og reglur.

4. APR

Vöruflutingar.

11. APR

Skyndihjálp

Aðkoma að slysavettvangi. Kennt á Slökkvistöð Akureyrar.

Aðkoma að slysavettvangi. Kennt á Slökkvistöð Akureyrar.

Námskeiðin eru kennd frá kl.09:00-16:00 í húsnæði Símey að Þórsstíg 4 Akureyri, nema annað sé tilgreint

VINNUVÉLANÁMSKEIÐ Næsta námskeið er 3. maí.

MEIRAPRÓFSNÁMSKEIÐ Næsta námskeið er 21. mars. Nánari upplýsingar og skráning í síma 4617800 og á Ekill.is E k i l l ö k u s k ó l i | Goðanesi 8-10 | 603 Akureyri | Sími: 461 7800 | Gsm: 894 5985 | www.ekill.is


Fullkomin hreinsun

Tvöföld hreinsun Tvöföld rakagjöf

Öflugur raki

Einstök áhrif fyrir þína húð SENSAI KYNNINGARVIKA 7.-13. FEBRÚAR Upplifðu einstaka húðumhirðu frá SENSAI. Á SENSAI kynningardögum færðu Þrep 2 með 50% afslætti þegar þú kaupir Þrep 1 í tveggja þrepa hreinsilínunni. Einnig er Lotion (rakavatn) á 50% afslætti þegar þú kaupir Emulsion (rakakrem) í tveggja þrepa rakagjöfinni.


Miðvikudagur

6. febrúar

Þriðjudagur

12. febrúar

Bæn og matur kl. 12:00 Unglingastarf kl. 20:00

Bænastund kl. 10:00 Opið hús kl. 14:00 - 16:30

Fyrir 8. - 10. bekk

Fyrir 1. - 7. bekk.

Sunnudagur

10. febrúar

Samkoma kl. 11:00

Gestir Deildarstjórarnir kolbjørn og Hilde Ørnsnes. Tiiu og Risto Laur sjá um tónlist.

Mánudagur

Unglingastarf kl. 17:00 - 18:00 Fyrir 8. - 10. bekk

Miðvikudagur

13. febrúar

Bæn og matur kl. 12:00

11. febrúar

Allir velkomnir Hjálpræðisherinn á Akureyri, Hvannavöllum 10

Heimilasamband kl. 15:00 Allar konur velkomnar.

OPNUNARTÍMI Í F E B R Ú A R

6. feb 7. feb 8. feb 9. feb 10. feb 11. feb

13-19 13-19 13-19 10-16 10-16 10-19

12. feb 13. feb 14. feb 15. feb 16. feb 17. feb

13-19 13-19 13-19 10-19 10-16 10-16

18. feb 19. feb 20. feb 21. feb 22. feb 23. feb

10-19 10-19 10-19 10-19 10-19 10-16

24. feb 25. feb 26. feb 27. feb 28. feb

10-16 10-19 10-19 12-19 12-19

www.hlidarfjall.is I 462 2280

Fylgstu með Hlíðarfjall Akureyri á



PROTIS® Kollagen Fyrsta og eina íslenska kollagenið Kollagen er náttúrulegt prótein og eitt helsta byggingarefni líkamans. Virkni þess styrkir bæði uppbyggingu og endurnýjun húðar, hárs og nagla. Ekkert gelatín eða sykur Meira magn virkra efna en hjá flestum samkeppnisaðilum Sýnilegur árangur á 30 dögum Íslenskt hugvit og framleiðsla

Helstu innihaldsefni SeaCol® er blanda af vatnsrofnu kollageni úr íslensku fiskroði og vatnsrofnu þorskprótíni úr íslenskum þorski. SeaCol ® tekur þátt í að styrkja vefi líkamans og viðhalda teygjanleika. C-vítamín tekur þátt í myndun kollagens í líkamanum. Hyaluronic-sýra er eitt mest rakagefandi efni náttúrunnar og viðheldur meðal annars raka húðarinnar. Kóensím Q10 er að finna í nær öllum frumum líkamans. Það er mikilvægt fyrir endurnýjun fruma eins og húðfruma. B2- og B3-vítamín, sink, kopar og bíótín fyrir hárvöxt, endurnýjun húðar og vöxt nagla.

SUMARAFLEYSINGAR 2019 Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) óskar eftir starfsfólki í sumarafleysingar á starfsstöðvum stofnunarinnar á Blönduósi, Sauðárkróki, Fjallabyggð, Dalvík, Akureyri og Húsavík. Um er að ræða hjúkrunarfræðinga/nema, ljósmæður, sjúkraliða/nema, starfsfólk í aðhlynningu, móttökuritara, læknaritara, heilbrigðisritara, húsumsjón, félagsliða og önnur störf s.s. í eldhúsi, ræstingu og þvottahúsi. Störfin eru á heilsugæslu-, hjúkrunar- og sjúkrasviðum HSN. Nánari upplýsingar um störfin er að finna á vef stofnunarinnar www.hsn.is eða á www.starfatorg.is. Umsóknarfrestur er til 1. mars 2019. Umsóknum skal skilað rafrænt til HSN með því að fylla út umsóknarform á vefsíðu stofnunarinnar; www.hsn.is, undir flipanum Laus störf hjá HSN eða á www.starfatorg.is. Eldri umsóknir óskast endurnýjaðar.


Huggó á Húsavík sjóböð og slökun Gisting fyrir tvo með morgunmat á Fosshótel Húsavík tveggja rétta kvöldverður og aðgangur í GeoSea sjóböðin

Njóttu lífsins og kryddaðu hversdagsleikann á Húsavík. Frábær kvöldverður, rúmgott hótelherbergi og afslöppun í notalegum sjóböðum. Einstakt tilboð fyrir tvo á 24.900 kr. – aukanótt – 14.400 kr.

Innifalið í tilboðinu er einnar nætur gisting fyrir tvo í deluxe herbergi á Fosshótel Húsavík ásamt morgunverðarhlaðborði, tveggja rétta kvöldverði á hótelinu og aðgangi í GeoSea sjóböðin á Húsavík.

Tilboðið bókast í síma 464 1220 eða husavik@fosshotel.is Gildir til: 30. apríl 2019 og með fyrirvara um bókunarstöðu.


Frábær Opnunartilboð á Curvy.is SKVÍSAÐU ÞIG UPP FYRIR SUMARIÐCURVY HEFUR NÚ OPNAÐ NÝJA , GLÆSILEGA STÆRÐIR 14-28

VERSLUN Í HREYFILSHÚSINU VIÐ GRENSÁSVEG

HLÖKKUM TIL AÐ SJÁ ÞIG ÞEGAR ÞÚ KEMUR SUÐUR !

Hreyfilshúsinu v/ Grensásveg | 108 Reykjavík | sími 581-1552 | www.curvy.is


ð

Vei sl B aut

Fer m

inga

rtil

uþj

ans

boð , sm

Til

boð

og R sta UB 23

áré

Fer m

Sus

ónu

ing

ttav eisl

ur o

ar 2

g hl

Trop hi i Spa cal Roll ,A rt The an Roll, nanas, m Fish Suri mi k angó, l erm Surf ár ra an a mag nd Tur , Bleikj bbi, ma pera, sa f, Hu ngó, a, m ic pe lat, t a a r m ppe r, hv ar tem ngó, pap gúrka, s opical s ítlau pura ósa alat, r Djú ika, k , se s ma g naut jó Ræk pstei aþyn raslauku sam fræ k jur í r nur, rasp t sala , chilli m t, un a i, Sæ agis jó, unag Mín t ch ósa, illísó i sós a sa Grís i bor g (pul a r led Lam a S r pjó p bafi lle, i ork), sa Kjúk t ndia lat, h Verð linga n ru brin mi b, m vítlauks ga, T ajó, m Erum ðað við 1 a j exas s ó S a lat, t æti 0 bi bbq með óma ta á r rub Mak b tsals man fleir i t k a a a n r i tilb r ón 2.19 Súk 0.oð, kula ukökur ðihj send úpu ið fy ð jar rirsp ðab er ur

1–s

már

étti

náb auti

nn@

Hafn a

rstræ t

i 92

• Sím i 462

1818

019 r

bau ti

nn.i

s

• ww w.ba uti

nn.is

Kau pva

ngss t

ræti 6

• Sím i 462

2223

• ww w.ru b

23.is

aðb

orð


SI! S A GB sá allra vinsælasti!

ZURPIPAROSTUR BEIKON BBQ

MUSCLE

240 gramma SLEGGJA fyrir svanga!

BOY

URINN ÖKUNÍÐINGslær alltaf í gegn! PIPAROSTUR SKINKA PEPP OG EKKERT GRÆNMETI

HÁDEGISTIL alla virka daga

kr. 1200.-

BOÐ

VIÐ MINNUM Á AÐ ALLIR OKKAR BORGARAR ERU 120g NEMA SLEGGJURNAR

Strandgata 11, Akureyri · Sími: 462 1800 · Opið: mán-fös 11:30-21:30 og lau-sun 12:00-21:30

Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis Á döfinni hjá okkur í febrúar -12.febrúar, kl.12:00-13:00 - Nýgreindir, hádegishittingur - Kynning á starfsemi KAON og hvaða úrræði eru í boði. -14.febrúar, kl.12:00-13:00 - Hádegisfyrirlestur með Elísabetu Hjöleifsdóttur, sérfræðingi í krabbameins og líknarhjúkrun. Hún ræðir um sorg í veikindum, einkenni sorgar og ýmis bjargráð - Allir velkomnir. -19.febrúar, kl.17:00-19:00 - Norðan-Kraftur, fræðslukvöld, streymt verður fyrirlestrinum: Frá sjónarhorni aðstandanda. -26.febrúar, kl.12:00-13:00 - Aðstandendur, hádegishittingur - Fræðsla og umræður fyrir aðstandendur. Frekari upplýsingar um dagskrána er að finna inn á kaon.is og facebook síðu félagsins, endilega fylgist með.

Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis

KAON - Glerárgata 34, 600 Akureyri - Sími 461-1470 - kaon@krabb.is - kennitala 520281-0109


SjónvarpStilboð

hljóðkerfi fylgir frítt með SOUNDBaR HW-N560 FYlgIR FRÍtt með sjónvarpi

að verðmæti kr. 74.900,-

UExxNU 8005 + SOUNDBAR HW-N560 + BASSABOx

55" 189.900,-

65" 289.900,-

75" 399.900,-

82" 629.900,-

SOUNDBaR mS660/1 FYlgIR FRÍtt með sjónvarpi

SOUNDBaR mS660/1 FYlgIR FRÍtt með sjónvarpi

April 2018

ssssss

Samsung QE65Q9FN

QLED Q9 + SOUNDBAR MS661

Q9 Q myndvinnsla PQI 3700 QHDR -2000 elite dimming. einn kapall frá tækinu í tengibox.

55" 360.000,-

65" 500.000,-

QLED Q7 + SOUNDBAR MS661

Q7 Q myndvinnsla, PQI 3200 Q-HDR1500 einn kapall í tækið og síðan tengibox þar sem allt tengist við.

75" 749.900,-

55" 249.900,-

SOUNDBAR MS660- SVARTUR/GRÁR að verðmæti kr. 69.900,-

75" 500.000,-

SOUNDBAR MS661- GRÁR/SVARTUR

*Hægt að velja á mIllI 2ja lIta

SOUNDBAR HW-MS660-661 9 hátalarar innbyggðir og fjölmargir tengimöguleikar.

65" 349.900,-

*Hægt að velja á mIllI 2ja lIta

að verðmæti kr. 69.900,-

SOUNDBAR HW-MS660-661 9 hátalarar innbyggðir og fjölmargir tengimöguleikar.

ORMSSON er eini viðurkenndi SAMSUNG Þjónustuaðilinn á Íslandi FYRIR HEIMILIN Í LANDINU Opnunartímar: Virka daga kl. 10-18. Opið fyrstu tvo laugardaga hvers mánaðar kl. 11-14. Lokað 3ja og 4ja.

FURUVÖLLUM 5 · AKUREYRI SÍMI 461 5000

nýr vefur Netverslun Greiðslukjör Vaxtalaust í allt að 12 mánuði


--

V I Ð TA L

ungt fólk &

Greindist 19 ára með heilaæxli Baldvin Rúnarsson var 19 ára gamall, að hefja nám til þess að hætta í skólanum og flytja aftur heim. „Mér á fjórða ári við Menntaskólann á Akureyri, þegar að fannst þetta hundleiðinlegt. Ég var með besta vini hann greindist með stórt heilaæxli. Hann hefur tekist mínum úti í náminu og fannst leiðinlegast að þurfa að á við sín veikindi af miklu æðruleysi og þótt brekkur- skilja hann eftir, því ég vildi auðvitað að hann myndi halda áfram. Það var samt ekki nein nar hafi verið margar og brattar þá brjáluð fýla í mér. Ég var bara að flyfer hann þær að því er virðist með jákvæðni og bjartsýni í farteskinu, „Ég er oft spurður tja heim aftur á Akureyri og gera það sem læknarnir sögðu mér að gera.“ vel studdur af fjölskyldu og vinum. að því hvort ég sé Í dag er hann 25 ára og starfar sem, knattspyrnuþjálfari hjá Þór á í afneitun og það Spáði í raun aldrei í þessu Akureyri. Í fyrsta þætti af Ungt fólk fer í taugarnar „Maður getur ekki verið undirbúinn og krabbamein á N4 fengum við svona. Þó að maður hafi kanná mér.“ fyrir að kynnast Baldvini og heyra hans ski lent áður í einhverjum áföllum. sögu. Þá getur maður ekki vitað hvað 19 Hraðahindrun á manni Baldvin fór í fyrstu skurðaðgerðina rétt fyrir jólin 2013. Hann útskrifaðist síðan sem stúdent vorið 2014, spilaði fótbolta með Magna á Grenivík þá um sumarið og hélt svo út á vit ævintýranna. „Auðvitað er þetta hraðahindrun á manni, ég var þarna búinn að fá inn í skóla á fótboltastyrk í Alabama, Bandaríkjunum. Planið var því bara að ná sér góðum og fara síðan út,“ sagði Baldvin en veikindin áttu eftir að hafa sitt að segja um þau plön. Neyðist til að hætta í skóla „Ég komst samt út í eina önn, þá úti fæ ég í fyrsta skipti flogakast sem heilaæxlið olli. Fer heim í myndatöku í jólafríinu, þá kemur í ljós að ég þurfi að fara í aðra aðgerð.“ Þetta gerði það að verkum að Baldvin neyddist

ára einstaklingur gerir þegar að hann fær svona fréttir. Ég spáði í raun aldrei í þessu, þetta gerðist bara og er bara svona,“ sagði Baldvin sem hefur þrisvar sinnum lagst á skurðarborðið og undirgengist heilaaðgerð. „Það breyttist allt eftir að það var búið að fikta eitthvað í hausnum á manni. Ég hélt alveg áfram að sprikla en ég fann það strax eftir þetta að ég gat ekkert í fótbolta lengur.“ Erfitt að eiga barn í þessari stöðu „Ég upplifði það að foreldum mínum liði verr en mér. Ég hugsa að eiga barn í þessari stöðu sé mjög erfitt,“ sagði Baldvin sem sjálfur segist aldrei hafa fundið fyrir kvíða fyrir aðgerðirnar. „Ég myndi segja að ég væri heppinn, hvernig ég tók þessu. Ég er þakklátur og stoltur. Ég hef held ég aldrei sagt það áður, en ég er í raun rosalega stoltur af sjálfum mér.“


Áhættusamar aðgerðir Aðgerðir eins og þær sem Baldvin hefur farið í eru áhættusamar og hefur hann verið undirbúinn undir að geta vaknað lamaður vinstra megin. ,,Fyrstu dagana eftir svona aðgerðir, er maður á svo miklum lyfjum. Maður svífur um á skýi og veit ekkert hvernig manni líður. Það kemur fullt af fólki í heimsókn en daginn eftir man maður varla hver kom eða hvað maður var að segja.“ Drepur allt nema sjálfan þig

sem ferðast mikið og þá ekki minnst til að sjá fótboltaleiki. Hann fór bæði til Frakklands á EM og til Rússlands á HM. „Þetta er félagsskapurinn í kringum þetta og umræðan. Það geta farið heilu vikurnar og mánuðirnir í að ræða um fótbolta og horfa saman með félögunum.“ Ekki í afneitun „Ég er oft spurður að því hvort ég sé í afneitun og það fer í taugarnar á mér. Ég veit ekki af hverju ég ætti að vera í afneitun, því ég sé ekki ástæðuna til þess að líða einhvernveginn öðruvísi en mér líður. Ef mér líður vel og er ekki í algjöru þunglyndi, er sáttur með vini mína og fjölskyldu og þakklátur fyrir þá aðstoð sem ég fæ, þá sé ég ekki ástæðu til þess að segja að ég sé í afneitun.“

Eftir skurðaðgerðina taka við strangar lyfja- og geislameðferðir í um hálft ár. „Þetta er í raun bara vopnabúr sem þeir eru með, það er að fara undir hnífinn, síðan geislar og þá lyfin. Það er verið að reyna að drepa þetta. Markmiðið með þessum meðferðum er að drepa allt nema sjálfan þig. Þetta er algjör viðbjóður þessi frumudrepand lyf, það hefur áhrif á allt þegar að það „Ég gefst ekki upp, er verið að geisla heilann á þér á mismunandi stöðum. Maður verður þreytt- framtíðin er björt. ur og þér verður ofboðslega óglatt.“ En það er eitthvað Gat ekki farið aftur í skóla

í hausnum á mér sem stoppar mig að hugsa um hana, það er þessi hraðahindrun á mér.“

Baldvin á marga góða vini, bæði úr fótboltanum og menntaskólanum, margir hverjir eru búsettir í Reykjavík sem kemur sér vel þegar þarf að fara suður í meðferðir. „Ég er ekki með bílpróf útaf flogunum sem fylgja þessu. Ég prófaði að fara í HR í rúmlega eina önn og það tók mig klukkutíma og fjörtíu mínútur að komast í skólann. Að vera bíllaus í Reykjavík var ekki fyrir mig. Þá var ég líka búinn að prófa HA, þá í miðri lyfjameðferð og það var því dautt frá byrjun. Ég skráði mig þá í viðskiptafræði eins og þegar að ég var í Bandaríkjunum. Árið 2017 gerði ég síðan tilraun til þess að fara út í viðskiptafræði til Esbjerg í Danmörku þá aftur með sama vini mínum og ég fór út með til Alabama. Tilraun tvö.“ Mín leið „Ég á svo marga góða að, ef maður er ekki með fjölskyldunni þá vilja vinirnir vera með manni. Ég hef ekki sótt mikið í stuðningshópa, því minn stuðningur er í fjölskyldu og vinum. Það eru allir tilbúnir að leggja sitt af mörkum og bjóðast daglega til að gera eitthvað fyrir mann. Þetta er mín leið,“ sagði Baldvin

Framtíðin er björt „Ég gefst ekki upp, framtíðin er björt. En það er eitthvað í hausnum á mér sem stoppar mig að hugsa um hana, það er þessi hraðahindrun á mér. Það er eins og hausinn leyfi manni ekki að hugsa lengra. Það er ekki það að ég sé að spá í að ég sé að deyja, það hefur aldrei verið þannig. Maður spáir kannski í því að eftir 5 ár sé ég mögulega að gera eitthvað, en síðan nær hugsunin ekki lengra, en það er ekki viljandi.“

Tæklað þetta vel Núna er Baldvin í sinni þriðju lyfjameðferð, þar sem að hann fær lyf í æð. Yfirleitt hafa símtölin frá læknum verið á þá leið að staðan sé óbreytt en núna síðast fékk hann þær fréttir að æxlið hefði minnkað. „Það sjokkeraði mig smá og ég táraðist í símtalinu þar sem ég tók á móti þessum fréttum. Þannig að núna held ég bara áfram í þessari lyfjameðferð.“ Að lokum var Baldvin spurður að því hvað hann myndi segja við sig 19 ára ef hann fengi tækifæri til. „Ég held ekkert, ég er ekki með neinar ráðleggingar fyrir Baldvin eins og þetta er búið að vera. Afþví að mér finnst að Baldvin hafi tæklað þetta vel, já eða ég.“

Hægt er að horfa á fyrsta þáttin af Ungt fólk og krabbamein á n4.is og Facebook - N4 Sjónvarp.


SÍÐUSTU DAGAR

r a n n u l ö ts

ú

60%

! m u r ö uv l ö s t ú m u l l ö f ra

u t t á l s f a

VIÐ

CE Á FA

BOO

K

óa da Nrslun d i D uve Tísk

ERU

M

Verivðelkomin

www.klæði.is


Nú fást vinsælu Fatboy vörurnar hjá okkur.

Með einni snertingu geturðu komið rúminu í þá stellingu sem hentar þér best hverju sinni. Erum að taka upp ný fataefni Frábært úrval

Verð frá 264.065 Hofsbót 4 . Akureyri Sími: 462 3504


p u a k ð ú r B a m a r d n a m Ga ýri á Breiðum

Leikdeild Eflingar frumsýnir gamanleikinn Brúðkaup, eftir Guðmund Ólafsson í félagsheimilinu á Breiðumýri í Reykjadal laugardaginn 9. febrúar klukkan 16:00. Leikstjóri er Vala Fannell og tónlistarstjóri Jaan Alavere. Verkið fjallar um brúðkaup og veislu sem haldin er í félagsheimili á Norðurlandi og ýmsa óvænta atburði því tengdu.

Sýningar: Frumsýning · Lau 9. febrúar kl. 16:00 2. sýning · Sun 10. febrúar kl. 16:00 3. sýning · Fös 15. febrúar kl. 20:30 4. sýning · Sun 17. febrúar kl. 20:30 5. sýning · Fim 21. febrúar kl. 20:30 6. sýning · Sun 24. febrúar kl. 16:00 7. sýning · Fim 28. febrúar kl. 20:30 8. sýning · Sun 3. mars kl. 20:30

Miðaverð: • Fullorðnir kr. 3000.• Börn 16 ára og yngri kr. 2200.• Eldri borgarar og öryrkjar kr. 2700,-

Félögum í Framsýn, Þingiðn og Starfsmannafélagi Húsavíkur gefst kostur á að fá afsláttarmiða hjá sínum félögum áður en þeir fara á leiksýningu og fá þannig 1000 kr. afslátt. Dalakofinn verður með leikhúsmatseðil fyrir hópa (lágmark 6 manns) lambasteik og meðlæti, og kaffi og köku í eftirrétt á kr. 3900.Einnig býður Dalakofinn 15% afslátt af matseðli fyrir leikhúsgesti. Að venju verður Kvenfélag Reykdæla með kaffi- og vöfflusölu á sýningum.

Miðapantanir eru í síma 618-3945 eða á leikdeild@leikdeild.is


SJÁLFBOÐALIÐAR ÓSKAST Í LAUTINA - ATHVARF Á AKUREYRI

Rauði krossinn við Eyjafjörð óskar eftir sjálfboðaliðum í Lautina á laugardögum. Laut er athvarf fyrir fólk með geðraskanir. Sjálfboðaliðar Rauða krossins sjá um að halda úti opnun á laugardögum, en starfsmenn Lautar sjá um opnun virka daga. Markmið með rekstri Lautar er að rjúfa félagslega einangrun, draga úr fordómum og auka lífsgæði þeirra einstaklinga sem heimsækja Lautina. Lögð er sérstök áhersla á að skapa afslappað og heimilislegt andrúmsloft þar sem gestir geta komið á eigin forsendum og notið þeirrar þjónustu sem þar er í boði. Opnunartími Lautar á laugardögum er frá 13:00-16:00. Ávallt eru tveir sjálfboðaliðar á vakt hverju sinni. Leitað er eftir sjálboðaliðum sem hafa góða samskiptahæfni og áhuga á að starfa með einstaklingum með geðraskanir. Helstu verkefni: Félagsleg samvera (spjallað, farið í gönguferðir o.s.frv.). Vera gestum til leiðbeiningar og hvatningar til að auka lífsgæði sín með einum eða öðrum hætti. Taka til kaffi og meðlæti. Frekari upplýsingar veitir Ingibjörg E. Halldórsdóttir deildarstjóri Rauða krossins við Eyjafjörð í síma 461-2374 og á ingibjorgh@redcross.is.


Myndir vikunnar!

Á leið heim úr Skagafirðinum eftir dagstökur fyrir Að Norðan. Magni Ásgeirsson, Ólöf Jara Skagfjörð og Valmar Väljaots í Föstudagsþættinum.

N4 Útvarp landsbyggðarinnar (Ég veiti þeim Fálkaorðuna hvað sem öðrum finnst).

Velja það sem vel er gert, með valin kunna spyrla. Efnið sem er umtalsvert, út um landið þyrla. Leiðandi hjá landanum og lætur sig allt varða. Frá Baccalá og bransanum og bændum, hlaða’á garða. Uppbyggjandi umræða, alla landsmenn fræðir. Góðir í að uppfræða, á því landinn græðir.

Okkur berst oft skemmtilegt efni frá áhorfendum/lesendum. Eins og þetta frumsamda ljóð frá Hafsteini Reykjalín. Úr tökuferð í Bogann, þar sem Baldvin Rúnarsson úr Ungt fólk og krabbamein stjórnaði æfingu 5.flokks.

facebook.com/n4sjonvarp instagram.com/n4sjonvarp



Fylgstu með á:

n4sjonvarp n4sjonvarp

UMSJÓN:

MARÍA BJÖRK INGVADÓTTIR HVAÐ TEKUR VIÐ ÞEGAR ÞÚ LENDIR Í EINHVERJU SEM SNÝR TILVERUNNI Á HVOLF? Þættir um lífsreynslu fólks á öllum aldri, hvarvetna á landinu. María Björk hittir fólk sem hefur sögu að segja. Fyrsti þáttur er á dagskrá 20. febrúar kl. 20.30.


Settu punktinn yfir fríið Með Punktum og peningum getur þú nýtt Vildarpunkta Icelandair upp í hvaða flug sem er. Líttu inn á vefinn okkar og lækkaðu verðið á ferðinni þinni.

airicelandconnect.is


Krakkasíða Völundarhús

Getur þú hjálpað Cirkeline og vinum hennar að komast í gegnum völundarhúsið?

BYRJUN

ENDIR


R U K S I F N N I S O FR í áskrift

Pantanir eru keyrðar út annan hvern þriðjudag milli kl. 16:00 – 20:00. Næsta pöntun er keyrð út 19. febrúar. Panta þarf fyrir 13. febrúar. Stór hluti ágóðans fer til góðra málefna. Í febrúar styrkjum við Tristan. Tristan Snær er fæddur með mjög sjalgjæfan sjúkdóm sem heitir Dystonia 28 (Litningargalli 19). Hann er sá eini á Íslandi og ekki nema 27 aðrir í heiminum með sjúkdóminn.

Frekari upplýsingar og pantanir á

eldumfisk.is


--

V I Ð TA L

Flugdreki tekst ekki á loft í meðbyr heldur mótvindi Aðeins nokkrum dögum fyrir 24 ára afmælisdaginn hennar Söndru Maríu Jessen bárust fréttir af því að hún hefði skrifað undir sinn fyrsta atvinnumannasaming við þýska liðið Bayer Leverkusen. Hún hefur vissulega áður farið út að spila fyrir atvinnumanna- lið, annarsvegar í janúar 2016 til Bayer Leverkusen og hinsvegar í janúar 2018 til Slavia Prag í Tékklandi. Í þau skipti fór hún út á lánssamningi og snéri því til baka með vorinu. Atvinnumannasamningurinn núna gildir fram í júní 2020 og því ljóst að Sandra hefur sagt skilið við lið Þór/ KA, allavega í bili.

og það að hafa áður farið út á lánssamningi og spilað með liðinu, hjálpaði mér að taka þessa ákvörðun,“ sagði Sandra María í viðtali hjá Skúla Braga í Taktíkinni.

Mjög blendnar tilfinningar Sandra á að baki 140 leiki og 85 mörk fyrir Þór/ KA og 24 leiki og 6 mörk fyrir íslenska landsliðið, auk 25 leiki fyrir yngri landslið. Hún hefur gengið gegnum súrt og sætt á þessum tíma en virðist alltaf koma sterkari til baka. Hún hefur tvisvar slitið krossband en á móti tvisvar orðið Íslandsmeistari. Þá var hún var valin besti leikmaður PepsiNýr völlur, æfingasvæði „Knattspyrnu- deildarinnar af leikmönnum suog þjálfari menn eru betur marið 2018 og því alveg ljóst að Þrátt fyrir að Sandra hafi farið brotthvarf Söndru er mikill missettir launalega sir fyrir lið Þór/KA. „Já þetta eru áður út og spilað fyrir lið Bayer Leverkusen þá bíður hennar og um þá er betur náttúrlega mjög blendnar tilÉg er að sjálfsögðu nýtt ævintýri núna. „Já þetta hugsað en okkur finningar. afar stolt af því að vera að er í rauninni nýtt lið sem ég er konurnar“ fara út í atvinnumennsku. Þetað fara til. Ég þekki vissulega ta hefur verið mitt markmið og vel til borgarinnar og veit hver gæðin eru í deildinni. En núna er komið nýtt draumur síðan að ég byrjaði að æfa fótbolta. æfingasvæði, nýr völlur og annar þjálfari, þan- Þannig að þetta er ótrúlega skemmtilegt en á nig að þetta er nýtt og spennandi verkefni fyrir sama tíma er erfitt að hugsa til þess að ég sé mig. Mér líður vel með þá tilhugsun að flytja ekki að fara að berjast með stelpunum í sumar.“ út til Þýskalands. Ég sjálf er hálfur Þjóðverji


ekki tíma til þess að næra mig, hugsa um líkaBilið milli karla og kvenna Þótt atvinnumennska í knattspyrnu sé drau- ma og sál. Ég var búinn að spila allan ársins mur í hugum margra þá er hún ekki eintómur hring í nokkurn tíma án þess að fá almennilegar dans á rósum. Þetta er harður heimur sem á pásur á milli tímabila. Það á endanum varð til langt í land með að ná fram jafnrétti kyn- þess að ég upplifði kulnun. Það er því miður janna. „Því miður eins og staðan er í heiminum enn þá mikið feimnismál á Íslandi en er samt núna, þá er það þannig að knattspyrnumenn sem áður stórt vandamál í samfélaginu.“ eru betur settir launalega og um þá er betur hugsað en okkur konurnar. Að einhverjum hlu- Vandann ber að tækla hver sem ta til þá græðum við stelpurnar vissulega á því vandinn er líka, þegar að við fáum að spila við þær góðu „Manni finnst það sjálfsagt og það gera það allir, aðstæður sem verða til vegna peninga í karla- að ef þú meiðir þig á ökkla þá ferðu og hittir boltanum. En þetta bil sem er sett á milli kar- sjúkraþjálfara til þess að vinna úr því. En um la og kvenna í knattspyrnu finnst mér mjög leið og vandamálið varðar sjálfsmynd, hugarfar eða einhverja andlega þætti þá ósanngjarnt, og ég held að það er það orðið meira feimnismál. séu mjög margir sammála mér óttast það að vera litin í því. Það er ekki svona mikill „Auðvitað Maður öðru auga ef maður viðurkenmunur á milli og við konurnar eigum við að geta nir að slíkir þættir séu að angra eigum meira skilið en við erum að fá.“ hitt sálfræðing mann. En auðvitað eigum við að hitt sálfræðing líka ef það er líka ef það er geta eitthvað sem er að angra okkur, Selja klósettpappír fyrir eitthvað sem er alveg eins og sjúkaþjálfarann.“ stórleik

að angra okkur, Í sumar spilaði lið Þór/KA í 32Jákvætt skref liða úrslitum Meistardeildar alveg eins og „Ég held að allir íþróttamenn Evrópu á móti stórliði Wolfsburg sjúkaþjálfarann“ upplifi mótlæti, sveiflur upp sem telst meðal sterkustu liða í og niður gegnum ferilinn. Það heimi í kvennaknattspyrnu. Á er bara partur af því að vera sama tíma þurftu leikmenn liðsins að standa í - í íþróttum. Ég hef sjálf upplifað þetta oft að gjöldum sem fylgja því að stunda knattspyrnu. vera slegin niður og þurfa að rífa mig sjálfa af„Það er í raun sorglegt hversu mikill munur er tur upp. Það er eitthvað sem að hefur styrkt á milli kvenna og karla knattspyrnu. Þetta er mig. Það sem sló mig núna alveg lengst niður ekkert eitthvað smá, við erum ekkert að væla á botninn var þegar að ég var ekki í landsútaf einhvejrum þúsundköllum. Við erum að liðshópnum sem var tillkynntur á þessu ári. selja klósettpappír daginn fyrir leik á móti Það reyndist mér mjög erfitt en það er þá sem einu stærsta liði heims á meðan karlarnir sem að maður sér hvað það er mikilvægt að eiga spila á þessu stigi í Meistaradeildinni liggja gott fólk í kringum sig sem stendur við bakið bara í nuddi og þurfa engar áhyggjur að hafa á manni og styður mann áfram. Þetta er núna verkefni fyrir mig til þess að takast á við og hafa eins mikið fyrir því að einfaldlega fá að ég er tilbúinn til þess að gera allt mitt til þess að rífa mig upp og á hærra plan. Ég held því spila fótbolta og við.“ að þetta skref að fara út og takast á við nýja áskorun sé mjög jákvætt skref í þessu ferli.“ Kulnun því miður feimnismál Sandra opnaði sig núverið varðandi það að upplifa kulnun og finna fyrir áhugaleysi gagnvart knattspyrnu. „Það hafði verið rosalega mikið álag á mér í langan tíma og ég gaf mér

Hægt er að horfa á viðtalið á heimasíðu N4, n4.is.


N4 Á STARFAMESSUNNI

Skúli Bragi og Stefán tökumaður tóku púlsinn á skipuleggjendum, sýnendum og krökkunum sjálfum. Framtíðardraumarnir!

Margir komu með frábærar hugmyndir að sjónvarpsefni!

Við mættum með sjónvarp þar sem krakkarnir gátu séð sjálfa sig í beinni!

STARFAMESSA GRUNNSKÓLANNA VAR HALDIN Í HÁSKÓLANUM Á AKUREYRI SÍÐASTA FÖSTUDAG OG VIÐ MÆTTUM Á SVÆÐIÐ TIL ÞESS AÐ KYNNA N4. U.þ.b. 700 krakkar úr elstu bekkjum grunnskóla sóttu starfamessuna. Við kynntum framleiðsluna og N4 Dagskrána og krakkarnir fengu að sjá sig í sjónvarpinu og koma með hugmyndir. Við þökkum fyrir skemmtilegan dag!


Gott og girnilegt Með góðri sAmvisku

NÝTT

Betra fyrir umhverfið Nú er ljúffenga Goða upphengiáleggið komið í umhverfisvænni umbúðir úr pappa. Því er ekkert mál að flokka og endurvinna.

Goði - alltaf góður


MIÐVIKUDAGUR

6. febrúar janúar

14:00 Bæjarstjórnarfundur Upptaka frá fundi bæjarstjórnar Akureyrarbæjar þann 5. febrúar.

20:00

13.00 13.55 14.30 15.00 15.30 16.30 17.05 17.35 17.45 17.55 18.50 18.54 19.00 19.25 19.30 19.35 19.50 20.00 20.40 21.10 22.00 22.15 22.20

Eitt og annað úr tónlistarlífinu Eyþór Franzson Wechner, organisti Blönduóskirkju, Karlakórar á Nesinu, Karlakór Eyjafjarðar og Karlakórinn Drífandi.

23.30 00.05 00.20 00.30

20:30 Ungt fólk og krabbamein (e)

Útsvar 2011-2012 (26:27) Mósaík (1:13) Með okkar augum (3:6) Símamyndasmiðir (2:7) Á tali hjá Hemma Gunn Átjánda öldin með Pétri Gunnarssyni (2:4) Paradísarheimt (4:6) Bækur sem skóku samfélagið Táknmálsfréttir Disneystundin Krakkafréttir Vikinglotto Fréttir Íþróttir Veður Kastljós Menningin Kiljan Nálspor tímans (1:6) Nútímafjölskyldan (6:10) Tíufréttir Veður Leyndardómar alheimsins Kveikur Kastljós e. Menningin e. Dagskrárlok

17:05 How I Met Your Mother 17:30 Dr. Phil (158:155) 18:15 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 19:00 The Late Late Show with James Corden 19:45 Life in Pieces (10:22) 20:10 Charmed (2018) (6:22) 21:00 Chicago Med (6:22) 21:50 Bull (9:22) 22:35 Elementary (20:21) 23:20 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon

Kynnumst Baldvini Rúnarssyni, 25 ára knattspyrnuþjálfara á Akureyri. Hann greindist með krabbamein árið 2013 en hann er með heilaæxli sem er á stærð við litla appelsínu.

www.N4.is Til að sjá uppáhalds þættina þína aftur og aftur Til að sjá N4 í beinni


Fundur bæjarstjórnar Akureyrar frá 5. febrúar Verður sýndur á N4

MIÐ 6. febrúar kl. 14:00 LAU 9. febrúar kl. 14:00 Fundum er einnig streymt beint á heimasíðu Akureyrarbæjar

www.akureyri.is


FIMMTUDAGUR

7. febrúar 20:00 Að Austan (e) Vináttan er mikils virði á Vopnafirði, förum og tökum þátt í Vinavikunni. Heyrum um fasteignamarkaðinn á Eskifirði. Hjördís Hilmarsdóttir segir okkur frá perlum Fljótsdalshérað.

13.00 14.10 14.40 15.25 16.20 16.50 17.25 17.50 18.00 18.45 18.50 19.00 19.25 19.30 19.35 19.50 20.05 20.55 21.10 22.00 22.15 22.20 23.15 00.15 00.25

Útsvar 2011-2012 (27:27) 360 gráður (22:26) Taka tvö (4:10) Popppunktur 2010 Brautryðjendur (6:6) Landinn 2010-2011 Ferð til fjár (5:6) Táknmálsfréttir KrakkaRÚV DaDaDans Krakkafréttir Fréttir Íþróttir Veður Kastljós Menningin Ferðastiklur (4:8) Rabbabari (5:8) Gæfusmiður (6:10) Tíufréttir Veður Luther (2:4) Ófærð (7:10) Menningin e. Dagskrárlok

16:20 16:45 17:05 17:30 18:15

E. Loves Raymond The King of Queens How I Met Your Mother Dr. Phil (159:155) The Tonight Show Starring Jimmy Fallon The Late Late Show with James Corden The Kids Are Alright Trúnó (3:4) A Million Little Things The Resident (6:4) How to Get Away with Murder (6:4) The Tonight Show Starring Jimmy Fallon The Late Late Show with James Cordenu.

20:30 Landsbyggðir Kosið verður um sameiningu fjögurra sveitarfélaga á Austurlandi síðar á árinu. Karl Eskil Pálsson ræðir við Björn Ingimarsson bæjarstjóra Fljótsdalshéraðs, sem er formaður samstarfsnefndar um sameiningu sveitarfélaganna fjögurra.

19:00 19:45 20:10 20:45 21:35 22:25 23:10 23:55

VILT ÞÚ AUGLÝSA Í N4 SJÓNVARPI OG N4 DAGSKRÁNNI? Náðu til breiðari hóps með N4

AUGLÝSINGA PANTANIR

Sláðu á þráðinn og fáðu tilboð, sniðið að þínum þörfum á auglýsingamarkaði.

412 4404

HÆ!

n4@n4.is


Kjötborðið

Hagkaup Akureyri

Súrsuð eistu Súr sviðasulta Lundabaggar Súr blóðmör Súr lifrarpylsa

3.999 2.999 2.499 1.699 1.999

kr/kg

Sviðasulta

kr/kg

Grísasulta

kr/kg

Magáll

kr/kg

Hangilæri

kr/kg

Saltkjöt valið

2.699 1.898 2.399 2.599 2.499

kr/kg

kr/kg

kr/kg

kr/kg

kr/kg


FÖSTUDAGUR

8. febrúar

13.00 13.55 14.15 15.05 15.20

20:00

15.45 16.10 17.05 17.15 17.55 18.05 18.35 19.00 19.25 19.30 19.40 20.05

Föstudagsþátturinn Ýmsar kræsingar eru að venju á boðstólnum í Föstudagsþætti kvöldsins. Við fáum tónlistaratriði frá mögnuðu söngkonunum Margréti Eir, Regínu Ósk og Guðrúnu Gunnars, sem saman mynda Tríó.

21.15 22.00 22.35 00.05 01.45

12:20 12:40 13:05 13:50 14:15 15:00 16:00 16:20 16:45 17:05 17:30 18:15 19:00 19:30 21:00 22:30 00:35

Umsjón

María Pálsdóttir

Skilatími auglýsinga! Auglýsingar unnar hjá N4

MÁN kl. 12:00 Tilbúnar auglýsingar

ÞRI kl. 10:00

AUGLÝSINGA PANTANIR

Texti í auglýsingar þarf að vera á tölvutæku formi og myndefni í góðri upplausn. Sé ekki búið að samþykkja prófarkir kl 10 á þriðjudögum er ekki hægt að lofa ákveðinni staðsetningu í blaðinu

Útsvar 2012-2013 (1:27) 91 á stöðinni (9:17) Toppstöðin (5:8) Landakort Ísþjóðin með Ragnhildi Steinunni (6:6) Hljómsveit kvöldsins Treystið lækninum Myndavélar Landinn Táknmálsfréttir Ósagða sagan (12:15) Krakkafréttir vikunnar Fréttir Íþróttir Veður #12stig Gettu betur (2:7) MA-Versló BEINT Vikan með Gísla Marteini Síðbúið sólarlag (4:6) Vera – Dauði fjölskyldumanns The Usual Suspects Útvarpsfréttir í

The King of Queens How I Met Your Mother Dr. Phil (175:167) Family Guy (5:21) The Biggest Loser (10:15) Ally McBeal (7:23) Malcolm in the Middle E. Loves Raymond (5:24) The King of Queens How I Met Your Mother Dr. Phil (160:155) Þáttaröð 6 (98:260) Younger (6:12) The Biggest Loser (11:15) The Bachelor (4:12) Snowpiercer The Tonight Show Starring Jimmy Fallon

412 4404

n4@n4.is


JAFNRÉTTISVIÐURKENNINGAR – tilnefningar – Frístundaráð Akureyrarbæjar auglýsir eftir tilnefningum til jafnréttisviðurkenningar ráðsins. Tilgangurinn er að veita viðurkenningu fyrir vel unnin störf að jafnréttismálum í samræmi við Jafnréttisstefnu Akureyrarbæjar. Viðurkenningu geta hlotið: Fyrirtæki sem hafa: Sérstaka stefnu/áætlun í jafnréttismálum? Unnið í því að afnema staðalímyndir kynjanna? Sett sér aðgerðaráætlun sem tæki til að vinna að framgangi jafnréttis kvenna og karla? Gert ráðstafanir til að koma í veg fyrir kynbundið áreiti eða kynferðislega áreitni á vinnustöðum?

Félög/félagasamtök sem hafa: Sérstaka stefnu/áætlun í jafnréttismálum? Sett sér aðgerðaráætlun sem tæki til að vinna að framgangi jafnréttis kvenna og karla? Gert ráðstafanir til að koma í veg fyrir kynbundið áreiti eða kynferðislega áreitni innan félags? Veitt leiðbeinendum/þjálfurum fræðslu um jafnréttismál?

Einstaklingar sem hafa skarað fram úr í vinnu að jafnréttismálum. Rökstuddum tilnefningum skal skilað í síðasta lagi 28. febrúar nk. til frístundaráðs, Geislagötu 9, 600 Akureyri eða á netfangið samfelagssvid@akureyri.is.

Akureyrarbær · Geislagata 9 · Sími 460 1000 · akureyri@akureyri.is


LAUGARDAGUR

9. febrúar

07.15 09.35 10.05 11.05 11.50 12.10 12.40 13.10 14.15 14.35 15.15

14:00 Bæjarstjórnarfundur Fundur bæjarstjórnar Akureyrarbæjar 5. febrúar

Dagskrá liðinnar viku rifjuð upp: 17:00 Ég um mig Ásthildur og Stefán Elí hitta ungt og skapandi fólk á Norðurlandi eystra.

16.25 16.50 17.50 18.00 18.45 18.54 19.00 19.25 19.35 19.45

17:30 Taktíkin Austfirsk knattspyrna í brennidepli. Einherji á Vopnafirði og Fjarðabyggð.

18:00 Að Norðan Það eru margir verðmætir munir á Könnunarsögusafninu á Húsavík.

18:30 Sjávarútvegur

21.00

Fjórði þátturinn af fjórum um sjávarútveginn á Íslandi, burðarás atvinnulífsins.

21.55 23.45 01.20

19:00 Eitt&annað úr tónlistarlífinu

Baldvin Rúnarsson er 24 ára. Hann greindist með krabbamein 19 ára.

ppskrif AÐ

t

19:30 Ungt fólk og krabbamein

U

Karlakórar og Eyþór Franzson Wechner, organisti í Blönduóskirkju.

GÓÐUM DEGI

20:00 Að austan Vinavika á Vopnafirði, fasteignamarkaður á Eskifirði, perlur Fljótsdalshéraðs o.fl.

20:30 Landsbyggðir Kosið verður um sameiningu fjögurra sveitarfélaga á Austurlandi.

21:00 Föstudagsþátturinn Margrét Eir, Guðrún Gunnars og Regína Ósk í TRÍÓ, Sólgarðar í Fljótum o.fl.

KrakkaRÚV Ekki gera þetta heima Gettu betur (2:7) Vikan með Gísla Marteini #12stig Til borðs með Nigellu Svikabrögð Blindrahundur Sætt og gott Kiljan Leyndardómar alheimsins: Íþróttafólkið okkar Reykjavíkurleikarnir Táknmálsfréttir KrakkaRÚV Vísindahorn Ævars Lottó Fréttir Íþróttir Veður Söngvakeppnin 2019 (1:3) BEINT Tímaflakkarinn - Doktor Who (5:10) Bíóást: The Sixth Sense 45 ár Útvarpsfréttir í dagskrárlok

FÖSTUDAGS ÞÁTTURINN

12:40 13:05 13:50 14:15 16:00 16:20 16:45 17:05 17:30 17:55 18:20 18:45 19:30 21:00 22:50 00:25

How I Met Your Mother This Is Us (10:18) Happy Together (2018) The Bachelor (4:12) Malcolm in the Middle E. Loves Raymond (6:24) The King of Queens How I Met Your Mother Futurama (5:12) Bordertown (12:13) Family Guy (6:21) Glee (14:22) The Biggest Loser (12:15) People Like Us Lions for Lambs The Call

n4sjonvarp

Ekki missa af því sem er framundan eða því áhugaverðasta úr sjónvarpinu okkar!

n4sjonvarp

Komdu í stóran hóp fylgjenda okkar á Facebook og Instagram!


FASTEIGNAGJÖLD 2019 Álagning fasteignagjalda á Akureyri fyrir árið 2019 hefur farið fram. Álagningarseðlar hafa verið birtir í íbúagátt á Akureyri.is og á vefsíðunni island.is. Vakin er athygli á því að álagningarseðlar eru ekki sendir út í pósti í samræmi við breytingu á lögum nr. 4/1995 um tekjustofna sveitarfélaga sem tóku gildi 1. janúar sl. en samkvæmt þeim er sveitarstjórn heimilt að senda rafræna tilkynningu til íbúa um álagningu fasteignagjalda. Fasteignagjöldin verða innheimt í gegnum netbanka eða með boðgreiðslum á greiðslukorti. Greiðsluseðlar verða ekki sendir út en hægt er að óska eftir heimsendum álagningar- og greiðsluseðlum á íbúagátt á www.akureyri.is eða í gegnum síma fjárreiðudeildar Akureyrarbæjar 460 1000. Almennir gjalddagar fasteignagjalda á árinu 2019 eru átta og gjalddagi er 3. dagur hvers mánaðar frá febrúar til september. Gjalddagi fasteignagjalda að lægri fjárhæð en 16.000 kr. er einn þ.e. 3. febrúar 2019. Gjalddagar fasteignagjalda, sem lögð eru á nýjar eignir á árinu, eru jafn margir og almennu gjalddagarnir sem eftir er ársins þegar álagning fer fram. Frá 1. september er einn gjalddagi vegna nýrra eigna, 3. dagur hvers mánaðar eftir álagningu. Tekjulágum elli- og örorkulífeyrisþegum sem eiga lögheimili á Akureyri og búa í eigin íbúð er veittur afsláttur af fasteignaskatti, samkvæmt ákvörðun bæjarstjórnar Akureyrar ár hvert og reglum sem bæjarstjórn setur. Reglurnar má nálgast á heimasíðu bæjarins. Afsláttur af fasteignaskatti er tekjutengdur og er allt að 107.000 krónur en getur aldrei orðið hærri en álagður fasteignaskattur. Afsláttur er hlutfallslegur að teknu tilliti til allra skattskyldra tekna, þ.m.t. eigna- og fjármagnstekna ársins 2017 samkvæmt skattframtali 2018. Miðað er við sameiginlegar tekjur hjóna og samskattaðs sambýlisfólks. Tekjumörk eru sem hér segir: Fyrir einstaklinga: a) með tekjur allt að kr. 3.664.000, fullur afsláttur b) með tekjur yfir kr. 5.212.000, enginn afsláttur.

Fyrir hjón og samskattað sambýlisfólk: a) með tekjur allt að kr. 4.912.000, fullur afsláttur b) með tekjur yfir kr. 6.530.000, enginn afsláttur.

Ef tekjur eru á framangreindu bili er veittur hlutfallslegur afsláttur.

Akureyrarbær · Geislagata 9 · Sími 460 1000 · akureyri@akureyri.is


SUNNUDAGUR

10. febrúar

07.15 KrakkaRÚV 10.05 Kínversk áramót - Mestu hátíðahöld heims 11.00 Silfrið 12.10 Menningin - samantekt 12.40 Söngvakeppnin 2019 13.50 Sætt og gott 14.00 Blikkið - saga Melavallarins 15.00 Shakespeare beint af fjölunum 17.25 Ari Eldjárn 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Stundin okkar 18.25 Neytendavaktin (3:6) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Landinn 20.25 Paradísarheimt (5:6) 21.00 Ófærð (8:10) 21.55 Kafbáturinn (6:8) 23.00 Ég heiti Johnny Cash 00.25 Sagan bak við smellinn – Viva la Vida 01.00 Grammy-verðlaunin 04.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

21:00 Nágrannar á Norðurslóðum Frá Gænlandi er "Plastic - not so fantastic –" facebook hópur sem hefur að markmiði að nota eins lítið plast og hægt er, en mikill áhugi er á umhverfismálum meðal Grænlendinga. Þá fylgjumst við með snjómokstri í Nuuk þar sem snjóað hefur mjög mikið að undanförnu.

17:05 17:30 18:15 18:35 19:10 19:45 20:10 21:00 21:50 22:35 23:20 00:05

KYNNINGAR MYNDBÖND

AUGLÝSINGAR

Hvað getum við gert fyrir þig?

GRAFÍK

BEIN ÚTSENDING

Heyrðu í okkur með verkefnið þitt! N4 rekur öfluga framleiðsludeild og við bjóðum heildarlausnir á þínu efni.

How I Met Your Mother 90210 (14:22) Will & Grace (5:18) Lifum lengur (3:4) Trúnó (3:4) Happy Together (2018) This Is Us (11:18) Law & Order: Special Victims Unit (12:9) The Truth About the Harry Quebert Affair Agents of S.H.I.E.L.D. The Walking Dead (5:8) The Messengers (6:13)


:)

Þetta glas inniheldur einungis hráefni sem kroppurinn elskar

Opið

Virka daga

Glerárgötu kl. 8-21 Ráðhústorgi kl. 11-14

Helgar

Glerárgötu kl. 10-21 Ráðhústorgi kl. 22:30 - fram á nótt (ath. aðeins á laugardagskvöldum)


MÁNUDAGUR

11. febrúar

13.00 14.00 14.15 17.50 18.00 18.26 18.50 19.00 19.25 19.30 19.35 19.50 20.00

20:00 Ég um mig (e) Í þessum þáttum ræður unga fólkið ferðinni. Hvaða mál eru heitust og hvaða svörum búa þau yfir? Hvað getum við lært af ungu fólki? Stefán Elí og Ásthildur Ómarsdóttir eru þáttastjórnendur með nóg af spurningum og pælingum um lífið og tilveruna.

20:30

20.55 22.00 22.15 22.20 23.15 00.15 00.30 00.40 mynd: visir.is

Taktíkin

16:00 16:20 16:45 17:05 17:30 18:15

Þátturinn verður tileinkaður afreksíþróttakonunni og sundþjálfaranum Ragnheiði Runólfsdóttur. Hún á að baki glæsilegan feril þar sem hún keppti meðal annars tvisvar sinnum á ólympíuleikum og var valin íþróttamaður ársins 1991.

19:00 19:45 20:10 21:00 21:50 22:35 23:20 00:05

@n4sjonvarp

Útsvar 2012-2013 (2:27) 91 á stöðinni (10:17) Grammy-verðlaunin Táknmálsfréttir KrakkaRÚV Ronja ræningjadóttir Krakkafréttir Fréttir Íþróttir Veður Kastljós Menningin Attenborough: Stórir fuglar Framúrskarandi vinkona Tíufréttir Veður Leitin að framúrskarandi vinkonu Louis Theroux: Heróínborgin Kastljós e. Menningin e. Dagskrárlok

n4sjonvarp

Malcolm in the Middle E. Loves Raymond King of Queens (25:25) How I Met Your Mother Dr. Phil The Tonight Show Starring Jimmy Fallon The Late Late Show with James Corden Superstore (22:22) The F-Word USA (4:11) Escape at Dannemora Blue Bloods (4:22) Chance (8:10) The Tonight Show Starring Jimmy Fallon The Late Late Show with James Corden


AÐE 990 INS í hád kr. eg inu.

HEIMALAGAÐAR FISKIBOLLUR með fersku salati og sítrónu-pipar sósu

á IKEA verði.


ÞRIÐJUDAGUR

12. febrúar

13.00 14.00 14.30 15.00 15.30 16.15 16.45 17.50 18.00 18.01 18.29 18.46 18.50 19.00 19.25 19.30 19.35 19.50 20.00 20.35

20:00 Að Norðan Tindastóll TV stendur fyrir metnaðarfullum útsendingum á körfubolta og ýmsum öðrum íþróttaviðburðum á Sauðárkróki. En hvaða menn eru það sem standa á bak við útsendinguna? Við komumst að því í þætti kvöldsins.

21.30 22.00 22.15 22.20

Útsvar 2012-2013 (3:27) Andraland (6:7) Eldað með Ebbu (6:6) Basl er búskapur (4:10) Ferðastiklur (4:8) Menningin - samantekt Silfrið Táknmálsfréttir KrakkaRÚV Óargardýr (1:15) Hönnunarstirnin (11:15) Hjá dýralækninum (6:15) Krakkafréttir Fréttir Íþróttir Veður Kastljós Menningin Kveikur Kínversk áramót - Mestu hátíðahöld heims (2:3) Trúður (4:10) Tíufréttir Veður Kóðinn (6:6)

20:30 Sjávarútvegur Yfir 90% af afurðum í sjávarútvegi eru flutt út, sjávarútvegi hefur fylgt mikil tækniþróun og hugvit sem hefur þróast í útflutningsvöru.

SJÁVARÚTVEGUR Burðarás atvinnulí��ins

Í þessum þáttum er fjallað um ýmsar hliðar atvinnugreinarinnar og rætt við fjölda fólks sem gjörþekkir íslenskan sjávarútveg.

16:20 16:45 17:05 17:30 18:15 19:00 19:45 20:10 21:00 22:00 22:45 23:30 00:15 01:00

N4 Dagskráin er svansmerkt Svanurinn er opinbert umhverfismerki Norðurlandanna. Með því að velja Svansmerkta vöru og þjónustu stuðlar þú að betra umhverfi og bættri heilsu fyrir þig og þína

E. Loves Raymond (8:24) The King of Queens How I Met Your Mother Dr. Phil (161:155) The Tonight Show Starring Jimmy Fallon The Late Late Show with James Corden The Good Place (2:12) The F Word (US) (6:11) Escape at Dannemora Blue Bloods (6:22) Chance (10:10) The Tonight Show Starring Jimmy Fallon The Late Late Show with James Corden NCIS (19:23)


Opnunartímar: Mánud. - föstud.: 11:30 - 13:30 & 17:00 - 21:30 Laugardaga: 17:00 - 21:30 STRANDGÖTU 13 - 600 AKUREYRI - kruasiam@kruasiam.is - www.kruasiam.is

Við erum á fésbókinni

Frá og með 10. sept. verður Krua Siam lokað á sunnudögum í vetur!

Hádegishlaðborð Kr. 1.890,- / Kr. 1.990,- m. gosi Alla virka daga frá kl. 11:30 - 13:30

Sótt/Sent Tilboð 1

(fyrir tvo eða fleiri)

Tilboð 2

(fyrir tvo eða fleiri)

• Djúpsteiktar rækjur • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Kjúklingur í massaman karrý • Hrísgrjón

• Djúpsteiktar rækjur • Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í súrsætri sósu • Hrísgrjón

4.180,- kr. fyrir tvo 2.090,- kr. á manninn

Fyrir þrjá eða fleiri:

Tilboð 3

Tilboð 4

Fyrir þrjá eða fleiri:

(fyrir tvo eða fleiri)

• Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í gulu karrý • Steiktur kjúklingur í ostrusósu m. papriku & lauk • Hrísgrjón 4.380,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 2.190,- kr. á manninn

4.180,- kr. fyrir tvo 2.090,- kr. á manninn

(fyrir tvo eða fleiri)

• Djúpsteiktar rækjur • Steikt nautakjöt í ostrusósu • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Fiskur í sætri chilisósu • Hrísgrjón 4.380,- kr. fyrir tvo 2.190,- kr. á manninn

Fyrir þrjá eða fleiri:

2l gosdrykkur kostar kr. 350 m. tilboðum

Ath. Gerum ekki breytingar á tilboðum

Heimsending eftir kl. 17 Heimsendingargjald 700,- kr.

Hægt er að skoða matseðil í sal á heimsíðunni www.kruasiam.is


Fylltu út reitina með tölustöfum frá 1-9. Markmiðið er að fylla út alla reitina án þess að sami tölustafurinn komi fyrir oftar en einu sinni í hverjum dálki, lóðréttri eða láréttri línu.

5

1

3 9

8

9 6

7 5

3

4 2

6

2 3 8

3

3

6 4

4

9 7

6

4

3

6

2

7

3

7

6

9

7

6

8

8

3

4

3

6

8

9

9

6

1

1 4

8

2

7 5

7

7

Létt

4 2

3

7 7 6

6

8

1

6

8

9

2

4

9

5

7

6 5

3 7

5 1

6

9

2

4

9

8

1

3 7 1 8

9

4

3

1 2

8 7

5

Miðlungs

8 4

5

7

3 6

8

9 5

1 6 9

2

9 9

4

1 5

9

5 1

3

6 4 2 7

3 Erfitt

2

5

4 Miðlungs

4 6

3 Létt

8

3

9

2

9 8

1

6 7

4

2 5

8 3

6

1

3

7

2

3

4

5 1 Erfitt


Pantað og sótt Ekki er hægt að breyta tilboðum

Tilboð fyrir einn kr. 1.490,A

Kung Pao kjúklingur Steiktar núðlur með kjúklingi Hrísgrjón

C

Djúpsteikt svínakjöt í súrsætri sósu Steiktar núðlur með kjúklingi Hrísgrjón

B

Kjúklingur í karrý Steiktar núðlur með kjúklingi Hrísgrjón

D

Djúpsteiktar rækjur með súrsætri sósu Steiktar núðlur með kjúklingi Hrísgrjón

Tilboð fyrir tvo kr. 3.980,A

Djúpsteiktar rækjur með súrsætri sósu Nautakjöt í chili sósu Steiktar núðlur með kjúklingi Hrísgrjón

B

Djúpsteiktar rækjur með súrsætri sósu Kung Pao kjúklingur Steiktar núðlur með kjúklingi Hrísgrjón

Tilboð fyrir þrjá kr. 5.980,A

Djúpsteiktar rækjur með súrsætri sósu Kjúklingur með kasjúhnetum Djúpsteikt svínakjöt í súrsætri sósu Steiktar núðlur með kjúklingi Hrísgrjón

C

Djúpsteiktar rækjur með súrsætri sósu Nautakjöt í ostrusósu Kjúklingur í karrý Steiktar núðlur með kjúklingi Hrísgrjón

B

Djúpsteiktar rækjur með súrsætri sósu Svínakjöt í karrý Lambakjöt í piparsósu Steiktar núðlur með kjúklingi Hrísgrjón *Það er hægt að skipta út steiktum núðlum með kjúklingi fyrir steikt hrísgrjón með kjúklingi *Auka súrsæt sósa kostar 150 kr

Sérstakt tilboð fyrir fjölskyldur og stærri hópa

Strandgötu 7, sími 562-6888 | sjanghae.is facebook.com/sjanghae


6.-12. febrúar

SAMbio.is

AKUREYRI

12

L

M/ENSKU TALI Fös kl. 19:40 Lau kl. 20:00 Sun-þri kl. 19:40

9

L

Fös kl. 17:10 Sun kl. 16:20 Mán-þri kl. 17:20

Fös kl. 22:00 Lau kl. 22:20 Sun kl. 20:00 og 22:10 Mán-þri kl. 19:50 og 22:00

M/ÍSLENSKU TALI Fös kl. 17:20 Lau kl. 13:00, 14:00, 15:20, 16:20 og 17:40 Sun kl. 13:00, 14:00, 15:20 og 17:40 Mán kl. 17:20

Mið-fim kl. 17:00 og 19:30 Fös-lau kl. 19:20

12

Mið-fim kl. 16:50 og 19:30

16

12

Mið-þri kl. 22:00

Mið og fim kl. 22:10

Keyptu miða á netinu á www.sambio.is. Munið þriðjudagstilboðin! w SPARBÍÓ* 2D kr. 950. Merktar eru með appelsínugulu. SPARBÍÓ* 3D kr. 1250. Merktar grænu. ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ 2D myndir kr.770. 3D myndir á kr.870.



6. -12. febrúar 16

12

Fös.- þri. kl. 20 og 22:15 Fös.- þri. kl. 20 og 22:15

16

12

FORSÝNING

NÝTT Í BÍÓ

Fös og sun kl. 19:30 (3D)

16

Fös og þri kl. 19:30 og 21:50

L

L

12

Mið.- m. kl. 17: 45 og 20 Fös.- þri. kl. 17:45

Mið og fim kl. 17:00, 19:30 og 21:50 Fös- sun kl. 17:00 og 21:30 Mán-þri kl. 17:00 og 19:30

6

12

Mið. og m. kl. 17:45 Síðustu sýningar

Mið.- m. kl. 20 og 22:15 Fös.- þri. kl. 17:45

Mið og fim kl. 19:30 og 21:50 Lau kl. 19:30 Mán og þri kl. 21:30

Mið-fim kl. 17:30

L 990 K R

. m kl.22:15 990 KR

ild lauG og sir un.

.

12

Mið og Gildirsun. 12 Síðustu sýningar lau og Lau.- sun. kl. Á ÍSLENSKU Lau og sun kl. 15:00

Lau og sun kl. 15:00

14

Lau.- sun. kl. 14 (2D) og 16 (3D)


kið)

FRÁBÆRIR VIÐBURÐIR FRAMUNDAN

Fös 15. feb

U2

Fim 14. feb

Heiðurstónleikar

Fim 21. feb

Fös 22. feb

GOLDENGANG COMEDY Uppistand

Fös 1. mars Lau 2. mars

Fim 28. feb

ERLA STEFÁNS

Minningartónleikar Fim 14. mars

HELGI BJÖRNS Lau 16. mars

BARA GÓÐAR

Uppistand

VINTAGE CARAVAN

ENSÍMI

Lau 16. feb

CCR Band Lau 23. feb

AUÐUR Fös 8. mars Lau 9. mars

MUGISON Lau 23. mars

VÖK

Forsalan er á Backpackers Akureyri, grænihatturinn.is og tix.is


REKSTRARFJÁRMÖGNUN FYRIR FYRIRTÆKI afaktoring.is · sími 440 8380

TÆKJAFJÁRMÖGNUN, BÍLAR, TÆKI OG VINNUVÉLAR alisa.is · sími 556 7000


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.