N4 blaðið 07-21

Page 1

BLAÐIÐ Útgefandi: N4 ehf. S: 412 4400

VIÐTAL: SESSELJA BARÐDAL

N4fjolmidill

GLEÐILEGA PÁSKA! NÝR ÞÁTTUR: MÍN LEIÐ

N4sjonvarp

N4 blaðið

N4 hlaðvarp

N4 safnið

07. tbl 19. árg 31.03.2021 - 13.04.2021 n4@n4.is

BENSínSPReNGJa

ATLAnTSOlíU á AKuREYrI LægSTA ELDsNEYtISVERðið OKKaR eR Nú LíkA á BALdURSnESI!

HIMINLIFANDI

ENGInN AfSLátTUR - BaRA lægSTA VERðið

LÍFSSTÍLL: SPRITT OG RÓLEGHEIT UM PÁSKANA

TILVERAN: MÁLSHÆTTIR Á PÁSKUM

KRAKKASÍÐAN

Tímaflakk

Í ÞESSU BLAÐI:

HVAR ERUM VIÐ?

www.n4.is


TAX FREE SCOTT

Hornsófi úr sterku bonded leðri (leðurblöndu). Fáanlegur í þremur litum, koníaksbrúnu, steingráu og dökkgráu. Sterkir fætur úr svörtu járni. Hægra eða vinstra horn (ekki færanlegt). Stærð: 293 x 217 x 85 cm.

225.798kr. 279.990 kr. Akureyri Dalsbraut 1 558 1100

11 – 18 virka daga 11 – 16 laugardaga

www.husgagnahollin.is www.betrabak.is www.dorma.is

* Taxfree tilboðið jafngildir 19,35% afslætti. Að sjálf­ sögðu fær ríkissjóður virðisaukaskatt af söluverði. Afslátturinn er alfarið á kostnað Húsgagnahallarinnar.


TAXFREE DAGAR

27. MARS TIL 3. APRÍL

LÝKUR Á LAUGARDAG

AF ÖLLU* *nema af IITTALA, BITZ, SKOVBY eða sérpöntunum.

Verð og vöruupplýsingar í auglýsingunni eru birtar með fyrirvara um prentvillur.


Landbúnaðarbyggingar

Ef þú ert að huga að nýrri byggingu eða endurbæta eldri byggingar býður BYKO lausnir sem henta fyrir hvaða verkefni sem er. Hvort sem byggingin er gerð með stálgrind eða límtré þá leggjum við okkur fram um að aðstoða þig við framkvæmdirnar. Sendu okkur línu á bondi@byko.is

Staðlaðar vélaskemmur BYKO býður staðlaðar stálskemmur í fjórum stærðum: 80m2, 150m2, 250m2 og 350m2. Allt efni til að fullklára skemmurnar fylgir með auk þess sem þær eru fullhannaðar og tilbúnar að panta strax. Afgreiðslutími er u.þ.b 10 vikur. Fáðu nánari upplýsingar, bondi@byko.is


Yleiningar Yleiningar eru léttar stálklæddar samlokueiningar sem fást með þéttifrauðs- eða steinullarkjarna.

Gripaburstar Easy Swing gripaburstar fyrir velferð dýranna

Einingarnar eru sterkar og burðarmiklar og fást með mismunandi yfirborði og litum að eigin vali. Helstu kostir þess að nota samlokueiningar er auðveld og fljót uppsetning, auðveld þrif, mikil burðargeta, mikið einangrunargildi og er ódýr kostur ef miðað er við hefðbundnar lausnir.

Í samstarfi við Finneasy í Finnlandi býður BYKO nú upp á Easy Swing gripabursta af ýmsum stærðum án mótora. Burstarnir henta gripum allt frá ungum kálfum upp í fullorðin naut. Burstarnir eru smíðaðir með mikið álag í huga. Easy Swing gripaburstarnir eru auðveldir í uppsetningu og kosta mun minna en rafmagnsdrifnir kúaburstar.

FjósaTil einingar lageár

Gólf í gripahús

DSD fjósainnréttingar sem framleiddar eru í Hollandi eru sérsmíðaðar fyrir íslenskar kýr og hafa þegar sannað gildi sitt í íslenskum fjósum.

Innréttingarnar eru hannaðar og prófaðar eftir ströngustu gæðakröfum og miða að velferð bæði dýra og manna. Áralöng reynsla hefur leitt af sér innréttingakerfi sem auðvelt er að aðlaga nánast öllum þörfum nútímafjósa.

BYKO býður nú ýmsar stærðir steinbita fyrir nautgripi á lager

Til á lager

Hvort sem verið er að endurnýja eldri fjós eða byggja nýtt bjóðum við steinbita sem henta fyrir öll verkefni. Steinbitarnir eru framleiddir í vottuðum verksmiðjum og uppfylla allar kröfur um evrópustaðla. Steinbitana er mögulegt að fá fyrir allt að 6 tonna öxulþunga. Við bjóðum einnig sérsniðin velferðagólf fyrir steinbita.

Básamottur Við bjóðum sérsniðnar gúmmímottur í ýmsum gerðum fyrir allar gerðir gripahúsa. Flestir eru sammála að steypt undirlag er ekki náttúrulegt fyrir kýr og getur valdið því að þeim líði illa og framleiði þar af leiðandi minna magn af mjólk. Motturnar eru sérskornar fyrir hvert verkefni fyrir sig og fer því nánast ekkert til spillis auk þess sem fljótlegt er að leggja þær á gólfið.

AKUREYRI

AKUREYRI


SÍÐASTA ÍLÁTIÐ SEM ÞÚ KAUPIR UNDIR HREINSI- OG ÞVOTTAEFNI NÚ ERU KOMNAR 1L GLERFLÖSKUR FYRIR FLJÓTANDI ÞVOTTAEFNIÐ & MÝKINGAREFNIÐ EINN 10L KASSI SPARAR ÞÉR TUTTUGU 500 ML FLÖSKUR

ÁFYLLANLEGT - LÍFBRJÓTANLEG EFNI - HERT GLER NÚ ERU 3 SÖLUSTAÐIR Á AKUREYRI: HÖFÐI ÞVOTTAHÚS, SVARTIR SVANIR OG LIGGALÁ


Verð frá

167.920

kr.

.900 kr. Verð áður 209endast. Gildir aðeins meðan birgðir


DALSGERÐI 3 - ÞAKVIÐGERÐ BÁ Húsakoðun ehf. fyrir hönd Dalsgerði 3a-f húsfélags óskar hér með eftir tilboðum í endurnýjun á þaki á húseigninni Dalsgerði 3, sem er 6 íbúða raðhús á tveimur hæðum með einhalla þaki. Verkið felst í endurnýjun á þaki á öllu húsinu. Verkið skal vinnast sem fyrst sumarið 2021. Helstu magntölur:

Bárustál,galv 0,63mm 400m2 Flasningar galv. 150m Öndunardúkur 410m2 Borðaklæðning 150m2

Gögn verða send í tölvupósti til þeirra sem þess óska. Beiðni um gögn skal senda á netfangið: binni@bahus.is Nánari upplýsingar veitir Brynjólfur í síma 837-5090 (binni@bahus.is) Tilboðum verða opnuð í Dalsgerði 3a mánudaginn 12.4.2021 kl:20:00

Yfirborðsmerkingar - útboð Umhverfis og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar óskar eftir tilboðum í yfirborðsmerkingar gatna á Akureyri fyrir árið 2021 Um tvö útboð er að ræða, annars vegar yfirborðamerkingar með mössun, sprautuplasti og málningu og hins vegar stakar merkingar. Helstu magntölur á ári: Mössun: Sprautuplast, akreinalínur Vélmálaðar, kant- og hindrunarlínur Massaðar örvar Massaðar gangbrautir o.fl.

um 20.000 m um 10.000 m um 250 stk. um 1.500 m²

Stakar merkingar: Markalínur bifreiðastæða Biðskylduþríhyrningar Málaðir gangbrautarsebrar Ferningar við hraðahindranir Skott

um 4.000 m um 200 stk. um 400 m² um 1.200 stk. m 3.000 m

Útboðsgögnin verða afhent rafrænt á útboðsvef Akureyrarbæjar frá og með miðvikudeginum 31. mars nk. Tilboðum skal skila á útboðsvef Akureyrarbæjar eigi síðar en miðvikudaginn 21. apríl kl. 13:00 og verða þau þá opnuð að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Geislagata 9

Sími 460 1000

www.akureyri.is umsarekstur@akureyri.is



TILVERAN

Hvaða heilræði leynast í páskaegginu þínu í ár? Á páskunum er alltaf spennandi að sjá hvaða málshátt örlögin færa þér í gómsætum súkkulaðiumbúðum. Fyrir sumum er þetta heilög stund, sælgætið rifið úr páskaegginu með hraði, í leit að vísdómsorðunum sem almættið sendi þér. Dæmi hafa verið um að íslenskir páskaeggjaframleiðendur hafi ætlað að vera sniðugir og bregða út af vananum með því að setja eitthvað annað en málshátt á bréfsnifsin inn í eggin. Þá varð uppi fótur og fit og ófáir helltu úr skálum reiði sinnar á vefmiðlum, drifnir af vonbrigðum og sykurvímu. Það hefur ekki gerst aftur síðan.

GETUR ÞÚ TENGT SAMAN ÞESSA MÁLSHÆTTI?

ÁRINNI KENNIR

EN FEITA STEIK

BETRI ER BIÐ

EN BRÓKIN EKKI

FLEIRA MÁ BÍTA

ILLUR RÆÐARI

GRÆDDUR ER

EN BRÁÐRÆÐI

BARNIÐ VEX

GEYMDUR EYRIR


Veldu páskaegg frá Nóa sem passar þér! NÓ

I SÍRÍUS

Nóa páskaeggin eru tilbúin. Við vönduðum okkur alveg sérstaklega. Litlu páskakanínurnar eru líka komnar aftur og þær eru svo sætar að þær eru ætar! Páskaeggin eru af öllum stærðum og gerðum, svo að allir ættu að finna egg við sitt hæfi. Skoðaðu úrvalið, veldu og njóttu!


F E RM I NG 20 2 1

Opið: Mán. - fös. 10 - 18 Lau. 11 - 16

SÍMI 462 6200

AKUREYRI


Heitir og kaldir gæðapottar sem hitta í mark hjá ÖLLUM í fjölskyldunni!

Auðbrekku 6 200 Kópavogi Sími:565-8899 normx@normx.is



GEYMIÐ AUGLÝSINGUNA

FERÐIR MEÐ LEIÐSÖGN Á ÍSLENSKU - DAGSFERÐIR FRÁ AKUREYRI OG LENGRI FERÐIR -

DAGSFERÐIR Fös.

11 . júní

Drangey – kvöldsigling

Mið. 16. júní

Merkigil – Konan í dalnum og dæturnar sjö

Mið. 16. júní

Drangey – kvöldsigling

Lau.

19. júní

Stuðlagil og Möðrudalur á Fjöllum

Fös.

25. júní

Drangey – kvöldsigling

Lau.

26. júní

Slóðir Guðrúnar frá Lundi

Mið. 30. júní

Jökulsárgljúfur og Húsavík

Lau.

3. júlí

Jökulsárgljúfur og Húsavík

Lau.

10. júlí

Tröllaskagi – náttúra og mannlíf

Lau.

17. júlí

Askja og Drekagil

Mið. 21. júlí

Stuðlagil og Möðrudalur á Fjöllum

Þri.

Jökulsárgljúfur og Húsavík

27. júlí

Lau.

7. ágúst

Lau.

14. ágúst

Merkigil – konan í dalnum og dæturnar sjö Askja og Drekagil

Lau.

21. ágúst

Laugafell og Skagafjörður

Lau.

28. ágúst

Jökulsárgljúfur og Húsavík – töfrar haustsins

Allar ferðir er hægt að panta á öðrum dögum fyrir 15-60 manna hópa. Nánari upplýsingar og bókanir á www.sba.is eða í síma 5 500 700.

LANGFERÐIR 10. – 13. júní

Vestfirðir

24. – 27. júlí

Kjölur, Kaldidalur og Snæfellsnes

16. – 20. ágúst

Sprengisandur, Fjallabak og NA-hálendið

Áætlunarferðir yfir Kjöl frá 15. júlí.


N4.IS

FARFUGLAR SEM FJÚKA AF LEIÐ Nokkuð hefur verið um það í vetur að flækingsfuglar hafi komið til Íslands samkvæmt upplýsingum Náttúrustofu Norðurlands vestra. Til dæmis hefur sést til skógarsnípu, gráþrasta og svartþrasta. Um miðjan mars kom stór og djúp lægð austur af landinu og kippti hún mörgum farfuglum með sér. Flestir þeirra voru svartþrestir. Þá er sagt frá því að gráþrestir hafi verið all víða í vetur, til dæmis á Hvammstanga, Blönduósi, Skagaströnd, Sauðárkróki, Varmahlíð og við Steinsstaði.

HVER SKARAR FRAMÚR Í JAFNRÉTTI? Frístundaráð Akureyrarbæjar hefur auglýst eftir tilnefningum til jafnréttisviðurkenningar sveitarfélagsins. Það gætu verið fyrirtæki sem hafa sérstaka stefnu/ áætlun í jafnréttismálum, unnið að því að afnema staðalímyndir kynjanna, sett sér aðgerðaráætlun sem tæki til að vinna að framgangi mannréttinda eða gert ráðstafanir til að koma í veg fyrir kynbundið áreiti eða kynferðislega áreitni á vinnustöðum. Tilnefningum á að skila fyrir 12. apríl á heimasíðu Akureyrarbæjar.

SYSTKIN STUKKU Í GOSFLUG FRÁ AKUREYRI Fólk hefur flykkts að eldgosinu í Geldingardölum, ekki bara Sunnlendingar heldur líka Norðlendingar en norðlenska flugfélagið Circle Air hefur verið að bjóða upp á útsýnisflug yfir gosið. Systkinin Dísa og Adam Óskarsbörn skelltu sér í eitt slíkt flug og sögðu frá upplifununni í Föstudagsþættinum á N4. Dísa hafði einnig séð gosið í Holuhrauni með Circle Air, en Adam fór að Kröflueldum á menntaskólaárunum.

LYGILEGA GÓÐUR ÓSKAR Á HÚSAVÍK Lagið “Húsavík My hometown” úr kvikmyndinni Eurovision Song Contest The story of Fire Saga, er tilnefnt til Óskarsverðlaunanna í ár. Húsvíkingar eru að vonum spenntir fyrir þessu en enginn er þó spenntari en Húsvíkingurinn Óskar Óskarsson en hann kom fram í kynningarmyndbandi fyrir lagið í morgunþættinum Good Morning America. Myndbandið hefur vakið mikla lukku og hefur því verið dreift vítt og breitt um samfélagsmiðlana.

FYLGSTU MEÐ Á N4.IS LIFANDI SÍÐA UM ALLT MÖGULEGT!



Tillaga um sameiningu Skútustaðahrepps og Þingeyjarsveitar Samstarfsnefnd um sameiningu Skútustaðahrepps og Þingeyjarsveitar hefur unnið greinargerð um sameiningu sveitarfélaganna. Með vísan til þeirrar greiningar er það álit nefndarinnar að fram skuli fara atkvæðagreiðsla meðal íbúa sveitarfélaganna um sameiningu sveitarfélaganna í eitt. Álit nefndarinnar og greinargerð hafa fengið tvær umræður í sveitarstjórnum sveitarfélaganna, án atkvæðagreiðslu, samkvæmt 2. mgr. 119. gr. sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011. Atkvæðagreiðsla um tillögu um sameiningu sveitarfélaganna fer fram laugardaginn 5. júní 2021 í báðum sveitarfélögunum. Við ákvörðun um kjördag hefur þess verið gætt að tillagan verði kynnt íbúum með a.m.k. tveggja mánaða fyrirvara eins og áskilið er í 4.mgr. 119. gr. Sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011.

Þann 1. apríl 2021 taka nýir eigendur við rekstri Polynorth á Akureyri. Um leið og við óskum þeim alls hins besta hvetjum við fólk til að versla í heimabyggð og leggja þannig sitt af mörkum við að styðja við norðlenska framleiðslu einangrunarplasts.

Þökkum verktökum sem og öðrum fyrir viðskiptin. Dýri, Sindri og Hreiðar Hreiðarssynir


NETVERSLUN www.DimmalimmReykjavik.is

Dimmalimm • Laugavegi 53 - 101 Reykjavík • Sími 552 3737


Loftadúkur Höfum hafið sölu og uppsettningu á hágæða loftadúk frá Parka í Reykjavík. Einstök hljóðvist og stílhreinn frágangur gera dúkinn að spennandi kost fyrir þitt heimili eða fyrirtæki. Uppsetning tekur stuttan tíma og verðið kemur á óvart, því dúkurinn er að öllu jöfnu ódýrari en hefðbundið loft úr gifsi.

Máni ehf.

Upplýsingar í síma: 699-4533 Haukur Bergmann Húsasmiður


Grýtubakkahreppur Höfði Lodge á Skælu við Grenivík Tillaga að deiliskipulagi fyrir hótel Sveitarstjórn Grýtubakkahrepps samþykkti á fundi sínum þann 23. mars 2021 að auglýsa tillögu að deiliskipulagi fyrir hótel á Skælu við Grenivík skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Skipulagssvæðið er alls 10 ha að stærð og er skilgreint sem verslunar- og þjónustusvæði 209 VÞ í gildandi aðalskipulagi sveitarfélagsins. Skipulagstillagan tekur til nýbyggingar hótels og starfsmannaíbúða alls um 6950 fm að flatarmáli auk gatnagerðar, lagna og landmótunar. Skipulagstillagan tekur til framkvæmda sem falla undir lög um mat á umhverfisárhrifum nr. 106/2000 og fylgir umhverfisskýrsla auglýstri tillögu. Skipulagstillagan mun liggja frammi á sveitarskrifstofu Grýtubakkahrepps milli 29. mars og 10. maí 2021 og verður einnig aðgengileg á heimasíðu sveitarfélagsins, grenivik.is. Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er hér með gefinn kostur á að gera athugasemdir við skipulagstillöguna til mánudagsins 10. maí 2021. Athugasemdir skulu vera skriflegar og skulu berast á skrifstofu Skipulags- og byggingarfulltrúa Eyjafjarðar, Skólatröð 9 Hrafnagilshverfi, 605 Akureyri, eða í tölvupósti á netfangið sbe@sbe.is. Skipulags- og byggingarfulltrúi

Grýtubakkahreppur | Túngötu 3, 610 Grenivík | 414 5400 | www.grenivik.is


VIÐTALIÐ

Hún er einstök. Það var ljóst alveg frá upphafi

Sesselja Ingibjörg Barðdal framkvæmdastjóri Eims og móðir

„Þú ætlar til Ítalíu en lendir svo í Hollandi” Þegar Sesselja Ingibjörg Barðdal fékk dóttur sína, Selmu Sól, í fangið í fyrsta sinn, má segja að tilveran hafi snúist á hvolf. Sú litla er með mjög sjaldgæft heilkenni sem kallast Apert. Sesselja líkir upplifuninni af því að eignast einstakt barn svolítið eins og að hafa lagt af stað í ferðalag en lenda annarsstaðar en ferðinni var heitið. Apert heilkenni breytir útliti einstaklings, en ekki vitsmunaþroska. Selma Sól lítur því öðruvísi út heldur en önnur börn. Sesselja á tvær eldri dætur, 12 og 8 ára, þannig að Selma er þriðja barnið sem hún fæðir í heiminn. „Fæðingin var mjög erfið. Erfiðasta fæðing sem ég hef átt. Með því var ferlið í raun strax orðið töluvert öðruvísi en ég var vön. Ég man satt að segja ekki eftir því þegar ég fékk hana í hendurnar, en það er reyndar til mynd af því. Vegna þessara óvenjulegu útlitseinkenna er strax farið að skoða hvað er í gangi og læknir kemur á svæðið. Hún fer eiginlega bara beint í skoðun og starfsfólkið var að hlúa að mér eftir þessa erfiðu fæðingu, ég var að missa mikið blóð til dæmis,” rifjar Sesselja upp. „Eftir á þá upplifði ég í rauninni ekki almennilega að ég hefði verið að fæða barn. Svo fór maðurinn minn með Selmu inn á barnadeild og ég var flutt á aðra deild. Ég fékk alveg samtal, en ég var ekki með hana hjá mér, hún var ekki komin á brjóst eins og ég var vön. Í byrjun var ég eiginlega bara ekki með neinar tilfinningar. Daginn eftir fékk ég að hitta hana, maðurinn minn hafði komið til mín og sagt mér frá henni, að hún væri fullkomin og æðisleg og ég yrði að fara að sjá hana.

Einstök stúlka Vegna þess að ferlið var svona óvenjulegt, upplifði Sesselja ekki sterka tengingu alveg strax við barnið, en á hinn bóginn kom það strax hjá pabbanum. „Hann var bara hágrátandi og var svo himinglaður með hana. Þau horfðust í augu og það var svo fallegt samband sem þau mynduðu þarna alveg strax. Sem kom svo hjá mér líka þegar ég fékk að hitta hana og fann það undir eins að hún væri bara okkar. Hún er einstök. Það var ljóst alveg frá upphafi.” Læknirinn sem hefur verið fjölskyldunni til halds og trausts varðandi Selmu heitir Viktor. Hann ræddi við hjónin strax og sagðist halda að þetta væri Apert heilkenni. „Hann sagði okkur strax að þetta væru líklega bara útlitsgallar, sem var mikill léttir. Við vitum af einum öðrum einstakling með Apert á Íslandi sem er um sextugt, annars er Selma sú eina,” segir Sesselja.

Best að bíða með að ‘gúggla’ „Starfsfólkið á fæðingardeildinni, ásamt lækninum, fór á fullt og þau héldu mjög vel utan um okkur. Þau hvöttu okkur til þess að vera ekki að gúggla neitt


og leyfa tímanum aðeins að líða. Passa upp á stúlkuna og einbeita okkur að því að kynnast. Ég fór í rauninni ekkert að leita að upplýsingum á netinu fyrr en nokkrum mánuðum seinna, sem er bara mjög gott. Það er auðvitað gott að afla sér upplýsinga, en Apert getur til dæmis verið mjög mismunandi. Það gætu verið öndunarerfiðleikar sem Selma er ekki með, mismunandi útlitsgallar og fleira,” segir Sesselja.

Litla systir Eldri dætur hjónanna voru að vonum spenntar að kynnast litlu systur og þær voru að sögn Sesselju mjög fljótar að tengjast Selmu. „Þeim fannst hún alveg fullkomin. Þeim fannst ekkert athugavert við hana eftir nokkra daga. Hún væri bara eins og hún ætti að vera.” Viðbrögðin við fréttunum af heilkenninu voru misjöfn. „Vinkonur mínar voru kannski ekki beint leiðar, en þær voru svolítið sorgmæddar. Kannski við líka, á einhvern hátt. Maður fer að hugsa fram í tímann og það er erfitt að líta öðruvísi út en hinir í lífinu og skólakerfinu til dæmis. Þannig að það var í rauninni mikið grátið þessar fyrstu vikur. Ég reyndar persónulega minna en hinir, sem er skrítið vegna þess að oft er stutt í grátinn hjá mér. Ég held ég hafi fengið einhvern auka styrk með henni. Maðurinn minn tengdist henni svo miklum tilfinningaböndum strax og grét mikið. Við tvö höfum talað mikið saman og hjálpað hvort öðru í gegnum þetta,” segir Sesselja Barðdal.

Hvað er Apert heilkenni? Apert er stökkbreyting á geni sem á sér stað í móðurkviði. Þegar barn er að þroskast í leginu eru stöðugar stökkbreytingar að eiga sér stað frá náttúrunnar hendi. Apert heilkennið tengist neikvæðri stökkbreytingu sem gerir það að verkum að beinin fara ekki í sundur í höfði, fingrum og tám. Þegar barnið fæðist eru höfuðbeinin samvaxin, munnurinn nær ekki að lokast og fingur og tær eru samvaxin. Breytingarnar eru eingöngu útlitslegar, vitsmunaþroskinn er eðlilegur. Stökkbreytingin virðist vera í nánast öllum tilfellum aljgörlega tilviljanakennd, ekki genatengd, en 1/65.000 börnum fæðast með Apert í heiminum. /webmd.com

Fjölskyldan. Einar Þór, Sesselja, Selma Sól, Ásdís og Helena. Allt viðtalið er á www.n4.is og á facebook síðunni n4sjonvarp



fiskkompani

fiskkompanii

Páskalambið, humarinn & annan veislumat færðu hjá okkur...

OPNUNARTÍMI

Laugardagur - 11:00-18:00

Skírdagur - 11:00-18:00

Páskadagur - lokað

Föstudagurinn langi - lokað

Annar í páskum - lokað

Handunnin íslensk páskaegg, freyðandi O% drykki & sælkeravörur fyrir páska hátíðina.

Kjarnagata 2 · við hliðina á Bónus · sími 571 8080


Ljósmynd: Hanna Dóra Ingadóttir

Svalbarðsstrandarhreppur auglýsir laus störf við Valsárskóla og Álfaborg fyrir næsta skólaár Valsárskóla eru tæplega 50 nemendur og í Álfaborg eru 35 nemendur. Þar vinnum við saman að því að skapa skólasamfélag sem nær árangri. Það einkennist af jákvæðum skólabrag, umhyggju, áhugasömum og metnaðarfullum einstaklingum. Nánari upplýsingar um skólann má finna á heimasíðu hans, https://skolar.svalbardsstrond.is/ Við leitum að jákvæðum og samviskusömum einstaklingum sem eru skapandi og sýna frumkvæði og sjálfstæði í starfi, eru tilbúnir að vinna með öðrum og eru nemendum góð fyrirmynd. Starfsmaður vinnur samkvæmt lögum og reglugerðum og skólastefnu Álfaborgar/Valsárskóla og skólastefnu Svalbarðsstrandarhrepps.

1. Leikskólinn Álfaborg auglýsir eftir kennara í 100% starfshlutfall. Næsti yfirmaður er skólastjóri leikskóla. MENNTUN OG HÆFNI: • Kennararéttindi eða önnur uppeldismenntun áskilin • Kennslureynsla úr leikskóla æskileg en ekki skilyrði • Íslenskukunnátta • Kunnátta í pólsku er afar mikill kostur

HELSTU VERKEFNI OG ÁBYRGÐ: • Vinnur að uppeldi og menntun barnanna með velferð þeirra að leiðarljósi • Tekur þátt í faglegri skipulagningu og mati á skólastarfi á jafningjagrunni • Vinnur í nánu samstarfi við foreldra/forráðamenn

2. Valsárskóli og Álfaborg auglýsa eftir matráði í 100% starfshlutfall. Matráður starfar í eldhúsi Valsárskóla sem sér um máltíðir fyrir starfsfólk og nemendur grunn- og leikskóla. Næsti yfirmaður er skólastjórn. MENNTUN OG HÆFNI: • Nám í matartækni og/eða matreiðslu er mikill kostur • Menntun og reynsla sem nýtist í starfi • Íslenskukunnátta • Stundvísi og áreiðanleiki skilyrði

HELSTU VERKEFNI OG ÁBYRGÐ: • Umsjón með mötuneyti skólanna í samráði við skólastjórn • Umsjón með innkaupum og gerð matseðla • Dagleg matargerð sem tekur mið af ráðleggingum um mataræði sem embætti landlæknis gefur út

Kaup og kjör auglýstra starfa fara eftir samningum launanefndar Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags. Umsóknarfrestur er til og með 23. apríl 2021. Rafræna umsókn vegna starfa í skólunum skal senda á skólastjórn á netföngin: maria@svalbardsstrond.is og maggajensa@svalbardsstrond.is Ofangreindir gefa jafnframt nánari upplýsingar um störfin. Umsókn skal fylgja upplýsingar um fyrri störf, kynningarbréf, menntun, ferilsskrá og leyfisbréf (ef við á). Áskilinn er réttur til að hafna öllum umsækjendum. Í samræmi við jafnréttisáætlun Svalbarðsstrandarhrepps hvetjum við karla jafnt sem konur til að sækja um störfin. Nánari upplýsingar um störfin er að finna á heimasíðu sveitarfélagsins www.svalbardsstrond.is


Allt fyrir páskana

Páskagreinar

Túlípanar

Forsythia, 3 greinar í búnti.

10 stk.

1.490 2.490kr

Páskaliljur

879

1.490

Í potti. 10327505

1.099

kr

Páskaliljur kr

kr

20% 20%

NÝTT

Gasgrill Omega 200

Gasgrill Tango 4B

23.990

51.990

Grillflötur: 50x36 cm, tvískiptur brennari, emaleruð grillgrind, hliðarborð og neistakveikja. 3000255

Grillflötur 70x42 cm, ryðrfítt, afköst 12kW, fjórir brennarar, hliðarbrennarahilla er líka til staðar. 3000229

kr

kr

29.990kr

64.990kr

9 ltr.

20%

Vegg- og loftamálning 9 ltr. Jotun gæði, lægra verð!

Verð á lítra

832

kr

Hentar bæði á loft- og veggi. 7119781-4

7.490

kr

9.995kr

Afgreiðslutími um páskana

Sjá opnunartíma á husa.is

Akureyri

Dalvík

Húsavík

1. apríl (Skírdagur): 11-15 2. apríl (Föstudagurinn langi): Lokað 3. apríl: 10-16 (Timbursala 10-14) 4. apríl (Páskadagur): Lokað 5. apríl (Annar í páskum): Lokað

1. apríl (Skírdagur): Lokað 2. apríl (Föstudagurinn langi): Lokað 3. apríl: 10-14 4. apríl (Páskadagur): Lokað 5. apríl (Annar í páskum): Lokað

1. apríl (Skírdagur): Lokað 2. apríl (Föstudagurinn langi): Lokað 3. apríl: 10-14 4. apríl (Páskadagur): Lokað 5. apríl (Annar í páskum): Lokað

Afskornar, 10 stk. kr

Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl. Úrval getur verið misjafnt milli verslana.

40%


ALLT FYRIR ÚTIVISTINA Hjá okkur færðu búnaðinn, fatnaðinn og fylgihluti


20-50%

AFSLÁTTUR AF SKÍÐUM

Opið virka daga frá kl 10 - 18 og á laugardögum frá kl 10 - 16 Kaupvangsstræti 4 - Akureyri - 461 1516 - utivistogveidi@simnet.is


LÍFSSTÍLL

Spritt og rólegheit um páskana Eflaust voru flestir búnir að hugsa sér gott til glóðarinnar að nýta páskafríið til þess að gera eitthvað skemmtilegt með fjölskyldu og vinum. Fara jafnvel í ferðalag eitthvað út fyrir bæjarmörkin. Nú er hinsvegar búið að loka fyrir flest sem felur í sér hópamyndun (nema náttúrulega eldgosið, það verður ekki settur tappi í það svo glatt) þannig að nú er lag að setja upp hugmyndahattinn og finna eitthvað skemmtilegt að gera með sínu allra nánasta fólki og passa upp á sóttvarnir í leiðinni.

ÚT AÐ GANGA EÐA HLAUPA! Fjölmargar gönguleiðir eru á Norðurlandi. Flestir þekkja margar þeirra, en það gæti verið skemmtileg hugmynd að fara inn á www.nordurland.is eða www.halloakureyri.is og skoða kort með kynningu á gönguleiðum.

GÖNGULEIÐIR Á OG VIÐ AKUREYRI > www.halloakureyri.is

SKÍÐASVÆÐIN Það er að sjálfsögðu lokað í skíðalyfturnar, en þó sitja starfsmenn skíðasvæðanna á Norðurlandi ekki auðum höndum og eru að gera ýmislegt til þess að koma til móts við þá sem vilja kíkja í brekkurnar eða á gönguskíði.

„Við höfum troðið “heimreiðina” frá fjallinu niður í Hálönd og munum halda því áfram. Einnig ætlum við að troða leið fyrir fjallaskíðafólk við hliðina á uppgönguleiðinni sem og að troða fyrir börn og fjölskyldur fram með Auði. Gönguskíðabraut einnig opin.” - Brynjar Helgi Ásgeirsson, forstöðumaður Hlíðarfjalls

PÁSKAFOLF! Frisbígolf eða ‘Folf’ er íþrótt sem er skemmtilegt að leika sér í - hún hentar ungum sem öldnum. Á Akureyri eru 4 vellir, á Eiðisvelli á Eyrinni, Hamarskotstúni, Hömrum/Kjarnaskógi og við Háskólann á Akureyri. Einnig eru vellir í Hrísey og í Grímsey.

Búðu til skemmtilega páskaeggjaleit fyrir fjölskylduna utandyra! Jafnvel væri hægt að föndra „fjársjóðskort” og hafa vingjarnlega keppni!



Hagkaup er leiðandi smásölufyrirtæki sem býður breitt úrval af vörum til daglegra þarfa í matvöru, fatnaði, snyrtivöru, húsbúnaði og tómstundavöru. Hagkaup leggur sérstaka áherslu á þjónustu og gott aðgengi að vörum og kappkostað er við að gera verslunarferðina eins ánægjulega og hagkvæma fyrir viðskiptavininn og mögulegt er.

Snyrtivara

Hagkaup Akureyri Hagkaup Akureyri óskar eftir starfsfólki í snyrtivörudeild. Um hlutastarf á vöktum er að ræða. Unnið er frá kl 16-20 virka daga og kl 10-16 eða 16-20 um helgar. Við leitum að einstaklingum með mikla þjónustulund, sem geta unnið sjálfstætt og hafa brennandi áhuga og þekkingu á snyrtivörum. Umsóknir sendast á johannah@hagkaup.is.

Útboð á utanhússmálun, múrviðgerðum og sílanburði Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar óskar eftir tilboðum í utanhússmálun og múrviðgerðir á eftirfarandi eignum Akureyrarbæjar: Amtsbókasafni Íþróttahúsi Síðuskóla Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar óskar einnig eftir tilboðum í sílanburð á eftirfarandi eignum Akureyrarbæjar: Hof menningarhús Íþróttahús Giljaskóla Þórsstúka Útboðsgögn verða afhend á rafrænu formi á útboðsvef Akureyrarbæjar frá miðvikudeginum 31. mars 2021. Tilboðum skal skila rafrænt á útboðsvef Akureyrarbæjar fyrir kl. 11.00 miðvikudaginn 28. apríl 2021 og verða tilboð opnuð á sama tíma að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Geislagata 9

Sími 460 1000

www.akureyri.is umsarekstur@akureyri.is


Fjölskyldupakkinn

Áskrift að Stöð 2 og Stöð 2+ innifalin Net, tveir farsímar og sjónvarp – allt á einum stað.

+

X2

+

+ vodafone.is/fjolskyldupakkinn

= 19.990 kr. ALLT ÓTAKMARKAÐ


HUGSAÐU STÓRT, HUGSAÐU GRÆNT EIMUR, Nýsköpun í Norðri, Hacking Hekla, SSNE og SSNV kynna vefstofu undir yfirskriftinni Matur-orka-vatn: Leiðin að sjálfbærni. Vefstofan verður í opnu streymi svo allir geti fylgst með. Með viðburðinum brýnum við landsmenn til nýsköpunar í anda sjálfbærni. Við beinum sjónum að samspili matar, vatns og orku, og þeim tækifærum sem felast í auðlindum Norðurlands.

DAGSKRÁ VEFSTOFU (15. APRÍL FRÁ 14-16) Sesselja Ingibjörg Barðdal Reynisdóttir framkvæmdarstjóri EIMS opnar vefstofuna Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunar ráðherra ávarpar gesti Sigurður Markússon nýsköpunarstjóri hjá Landsvirkjun: Sjálfbær matvælaframleiðsla Elín Margot hönnunarlistakona og Arnar Ómarsson listamaður: Expanding Fiction Esteban Baeza Romero vísindamaður Wagenigen University and Research í Hollandi og Hörn Halldórudóttir Heiðarsdóttir verkefnastjóri Earth 2.0: Niðurstöður rannsóknar um möguleika Íslands til stórsóknar í ylrækt


1. sæti, hálf milljón króna !!

Hlé Ragnheiður Elín Árnadóttir framkvæmdarstjóri nýsköpunarfyrirtækisins Alor: Orkugeymslur fyrir græna orku Fida Abu Libdeh frumkvöðull og eigandi Mýsilica: Nýting náttúruauðlindar til verðmætasköpunar við Mývatn, orka-vatn-hugvit Ottó Elíasson rannsókna- og þróunarstjóri EIMS stýrir pallborðsumræðum

Nánari upplýsingar á www.eimur.is


Ljárinn er farinn að undirbúa sig fyrir sumarið, og tökum við að okkur allt sem viðkemur garðvinnu, jarðvegsskiptum,hellulögn,klippingum, beðahreinsun,sópum plön og fl. Svo endilega að hafa samband í tíma. Ljárinn leitar af duglegum konum/stelpum í beðavinnu og fl. fyrir sumarið, ef þú hefur áhuga máttu hafa samband í síma 694-4449 eða senda mér email í svandisogsimon@simnet.is

Fundur bæjarstjórnar Akureyrar frá 6. apríl Verður sýndur á N4

MIÐ 7. apríl kl. 14:00 LAU 10. apríl kl. 14:00 Fundum er einnig streymt beint á heimasíðu Akureyrarbæjar

www.akureyri.is


Laktósafríir kryddostar, tilvaldir í matargerðina og smárétti.

arna.is


VIÐTALIÐ Hjónin Oddur Bjarni og Margrét, aðalleikarar og handritshöfundar Himinlifandi

Glænýir barnaþættir, teknir upp og sýndir af N4. Upptökur á glænýrri íslenskri sjónvarpsþáttaröð fyrir börn hófust í vikunni hjá N4 á Akureyri og er það í fyrsta sinn sem vitað er að slíkt sjónvarpsefni sé að fullu unnið utan Höfuðborgarsvæðisins. Þættirnir eru gerðir í samstarfi við fræðslusvið þjóðkirkjunnar og nefnast Himinlifandi.

Samstarf Kirkjunnar og N4 Þættirnir verða sýndir á N4 í haust á sunnudagsmorgnum og verða auk þess aðgengilegir á samfélagsmiðlum kirkjunnar og N4. Handritshöfundar og aðalleikarar eru hjónin Margrét Sverrisdóttir og séra Oddur Bjarni Þorkelsson á Möðruvöllum sem jafnframt semur tónlist ásamt Rósu Ásgeirsdóttur. Allir þeir sem koma að gerð þáttanna starfa hjá N4 og segist María Björk Ingvadóttir framkvæmdastjóri N4 afar þakklát því trausti sem Kirkjan sýni með því að leita til N4 um gerð þáttanna, með því sé stigið nýtt og stórt skref í að vinna slíka þætti með fagfólki á landsbyggðunum. Pétur G. Markan samskiptastjóri Þjóðkirkjunnar tekur undir þessi orð og segist hlakka til að fylgjast með framvindu vinnunnar.

Mikilvægur boðskapur “Ég tel boðskapinn í þáttunum mikilvægan enda eru kristin gildi eitthvert besta veganesti sem hver og einn getur tekið með sér út á ævibrautina – út í hinn víða heim og aftur heim. Gildi sem við viljum tileinka okkur þar sem náungakærleikur, umhverfisvernd, manngildi

Pétur Markan samskiptastjóri Þjóðkirkjunnar. og samkennd er sterki þráðurinn sem allt hverfist um.“ „Svo er það líka svo að það er afar mikilvægt fyrir landsbyggðarstofnun, eins og þjóðkirkjan er, að vinna metnaðarfullt tímamóta verkefni alfarið norðan heiða. Það sýnir sérstöðu þjóðkirkjunnar sem við erum afar stolt af. Ég er handviss um að verkefnið verði börnum og aðstandendum mikil ánægju blessun og til sóma fyrir þjóðkirkjuna og N4,“ segir Pétur.


Náungakærleikur, umhverfisvernd, manngildi og samkennd er sterki þráðurinn sem allt hverfist um.

Þættirnir gerast í óræðum tíma, á heimili sögupersónanna. Þar kennir ýmissa grasa. myndir: Rakel Hinriks



TIL

HAMINGJU

Samherji, með nýjan Vilhelm Þorsteinsson!



Sendum FRÍTT á næsta pósthús

WWW.TH.IS

Laugavegur 103 við Hlemm | sími 551-5814 |

Tösku-og hanskabúðin


Lundarskóla á Akureyri

Útboð á endurbótum á B álmu og inngarði Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar óskar eftir tilboðum í endurbætur á B álmu og inngarði í Lundarskóla á Akureyri auk endurbóta á þaki og þakrými samkvæmt útboðsgögnum. Um er að ræða um 2.000 m² í endurbótum og 800 m² uppbyggingu á inngarði. Framkvæmdatíminn er frá júní 2021 til 15. maí 2022. Útboðsgögn verða afhent á rafrænu formi á útboðsvef Akureyrarbæjar, frá og með 13. apríl 2021. Tilboðum skal skila rafrænt á útboðsvef Akureyrarbæjar fyrir kl. 11.00 fimmtudaginn 6. maí 2021 og verða tilboð opnuð á sama tíma að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska.

Geislagata 9

Sími 460 1000

www.akureyri.is umsarekstur@akureyri.is



Þú færð fermingargjöfina hjá okkur 11.900,-

TIMELESS GIFTS

11.900,-

FOR HIM & HER

8.900,-

12.900,-

25.900,-

8.790,-

23.300,-

6.300,6.900,-

39.700,-

12.600,-


GÖNGUGREINING

AKUREYRI Sérfræðingar Fætur Toga verða með göngugreiningar í Eflingu sjúkraþjálfun fyrri hluta apríl.

Tímapantanir í verslunum

í síma 5577100 og á faeturtoga.is


www.volundarhus.is

GLÆSILEGT ÚRVAL

AF SUMARHÚSUM á frábærum verðum Sérhönnuð fyrir íslenskar aðstæður. Bjálkinn er 70 - 200 mm með tvöfaldri nót.

Sjá nánar á heimasíðunni okkar volundarhus.is http://www.volundarhus.is/Husin-okkar/Sumarhus/

Vel valið fyrir húsið þitt volundarhus.is · Sími 864-2400


PROTIS® Kollagen Kollagen er náttúrulegt prótein og eitt helsta byggingarefni líkamans. Virkni þess styrkir bæði uppbyggingu og endurnýjun húðar, hárs og nagla. Ekkert gelatín eða sykur Meira magn virkra efna en hjá flestum samkeppnisaðilum Sýnilegur árangur á 30 dögum Íslenskt hugvit og framleiðsla


KRAKKASÍÐAN

SENDU OKKUR ÞÍNA MYND og hún gæti birst í næsta N4 Blaði.

leikur@n4.is

MYND VIKUNNAR JÚLÍANA RÓS 7 ÁRA

GLEÐI LEGA PÁSK A

Munið að taka fram nafn og aldur.




Verðmæti Hámarkaðu árangur þinn og verðmæti með því

Endurskoðun

að nýta þér fjölbreytta þekkingu og viðtæka reynslu

Ráðgjöf

PwC á öllum sviðum rekstrar.

Skattamál Bókhald og laun Áhættustýring Markaðslaun Jafnlaunagreining

PwC | Sími 550 5300 | www.pwc.is

Akureyri | Húsavík | Hvolsvöllur | Vestmannaeyjar Selfoss | Reykjanesbær | Reykjavík


Aðstoðarskólastjóri við Þelamerkurskóla Þelamerkurskóli auglýsir starf aðstoðarskólastjóra laust til umsóknar. Aðstoðarskólastjóri vinnur náið með skólastjóra og er staðgengill hans. Óskað er eftir að ráða öflugan, metnaðarfullan og framsýnan einstakling sem býr yfir mikilli hæfni í samskiptum við börn og fullorðna og leggur áherslu á vellíðan og árangur allra í skólasamfélaginu. Aðstoðarskólastjóri hefur kennsluskyldu sem nemur um hálfri stöðu. Í Þelamerkurskóla er starfað með markvissum hætti í anda skóla fyrir alla og þannig lögð rík áhersla á að búa öllum nemendum aðstæður til náms við hæfi hvers og eins, nokkuð sem krefst sveigjanleika og skapandi hugsunar hjá öllu starfsfólki. Einkunnarorð skólans eru þroski, menntun og samkennd. Í skólanum er starfað eftir hugmyndafræði Jákvæðs aga og Byrjendalæsis. Skólinn er heilsueflandi skóli auk þess sem áhersla er lögð á rafræna kennsluhætti, útikennslu og skapandi starf.

Meginhlutverk aðstoðarskólastjóra er að · Vera staðgengill skólastjóra, bera ábyrgð á og stjórna daglegri starfsemi skólans í samstarfi við skólastjóra, svo sem í innra starfi og starfsmannamálum. · Annast skipulagningu forfalla og skráningu þeirra. · Sinna faglegri forystu innan skólans ásamt skólastjóra. · Sitja í innra mats teymi skólans sem og í nefndum og ráðum með nemendum og starfsfólki. · Stuðla að velferð nemenda í samstarfi við foreldra og annað fagfólk. Menntunar- og hæfniskröfur · Leyfi til að nota starfsheitið kennari, með sérhæfingu á grunnskólastigi. · Viðbótarmenntun sem nýtist í starfi. · Farsæl kennslureynsla, stjórnunarhæfileikar og leiðtogafærni. · Góð tölvufærni og áhugi á tækniþróun. · Lipurð í samskiptum og sveigjanleiki í starfi, sem og færni í samvinnu og teymisvinnu. · Metnaður í starfi, sjálfstæði og drifkraftur. · Skýr framtíðarsýn í skólamálum með áherslu á árangurs- og lausnamiðaða nálgun í starfi. · Frumkvæði, fagmennska, skipulagshæfni, nákvæmni og stundvísi. · Góð færni í íslensku. Við hvetjum karla jafnt sem konur til að sækja um störf við skólann. Ráðið er í stöðuna frá 1. ágúst 2021. Umsóknarfrestur er t.o.m. 20. apríl 2021. Ferilskrá og greinagerð um styrkleika, hæfni og sýn á skólastarf skal senda á netfang skólastjóra ragnheidurlilja@thelamork.is Upplýsingar um Þelamerkurskóla er að finna á heimasíðu skólans, https://www.thelamork.is/ Frekari upplýsingar veitir Ragnheiður Lilja Bjarnadóttir, skólastjóri, ragnheidurlilja@thelamork.is og í síma 460-1770/866-4085. Hörgársveit | Þelamerkurskóla, 601 Akureyri | Sími 460 1750 | horgarsveit@horgarsveit.is


I R Y E R U AK

T T U L F M U VIÐ ER 24 T U A R B A Á TRYGGV ER FRÁ AÐKOMA LLUM FURUVÖ

VERKFÆRASALAN • TRYGGVABRAUT 24 (aðkoma frá Furuvöllum), AKUREYRI • S: 560 8888 • vfs.is


VIÐTALIÐ

Meðfylgjandi myndir tók Árni Rúnar Hrólfsson í síðustu viku í Skagen og einnig er skipið fór í prufisiglingu í Skagerak, þegar búnaður var prófaður.

Skipið er stórt, um 90 metra langt og burðargetan er rúmlega 3000 tonn af kældum afurðum.

Gjörið svo vel að ganga um borð „heima í stofu“ Nýr Vilhelm Þorsteinsson EA 11 kemur til heimahafnar á Akureyri síðar í vikunni. N4 gerir þessu nýja og fullkomna skipi góð skil í klukkustundar löngum þætti*, stuttu eftir heimkomu. Þar sem heimsfaraldurinn veldur því að ekki er hægt að sýna almenningi skipið, er brugðið á það ráð að sýna skipið „beint heim í stofu.“ Karl Eskil Pálsson dagskrárgerðarmaður og Árni Rúnar Hrólfsson kvikmyndatökumaður sigla með skipinu frá Skagen í Danmörku til Íslands. Með því móti er hægt að sýna skipið fljótt eftir að heim er komið. Þátturinn er á dagskrá annan í páskum, mánudaginn 5. apríl klukkan 20:00.

Vel búið skip

Brúin er um 150 fermetrar að stærð og nýjasta tæknin er áberandi.

Forstjóri Samherja, Þorsteinn Már Baldvinsson fylgist með gangi mála um borð.

Skipið er stórt, ber um 3000 tonn af kældum afurðum. Allur aðbúnaður er góður, hvort sem um er að ræða veiðarnar sjálfar, meðferð aflans eða vinnuaðstöðu og vistarverur áhafnar. Skipið mun leysa af hólmi núverandi Vilhelm Þorsteinsson, sem kom nýr til landsins fyrir rúmum tveimur áratugum. Í þættinum verður hátækninni um borð gerð góð skil og sömuleiðis verða sýndar einstakar myndir af gamla Vilhelm, þegar hann kom til landsins í september 2000. * Þátturinn er unninn í samstarfi við Samherja

Áður en skipið hélt frá Skagen þurfti að prófa allan búnað vel og vandlega.


OPNUNARTÍMI UM PÁSKANA Skírdagur Föstudagurinn langi Laugardagur Páskadagur Annar í páskum Sumardagurinn fyrsti

12-16 12-16 10-16 12-16 12-16 12 -16

GLEÐILEGA PÁSKA

www.akap.is

Kaupangi v/ Mýrarveg

sími 460 9999


Sudoku HEILABROT OG HLÁTUR

4 3

8 6

7 9

5 8

1

8 7

9

6 3

1

6

7 9

5

4

3

2

1

5 2

9

1

4

3 9

8

5 2

1 1

3

6

8 2

9

5

2

4

9

8 1

8

1

9

6

3

6 2

4 7

3

7

5 8

Létt

8

3 9

3 1 7

4

6 2

5

8

5

6

4

9

7

2 1

Hefurðu heyrt um málarann sem málaði svo mikið að hann fékk málverk?

4

3 3

8

9 6

9

Miðlungs

Þessi var góður!

6

7

Létt

9

3

4

5 3

1

7 Miðlungs

9

3

6

6

5

9

4

8 4

9

8

3

1 7

1

2

5

8

7 4

6 9 1

7 Erfitt


Viltu taka þátt í rannsókn og forvarnarátaki gegn þróun sykursýki af tegund tvö?

Þeir sem geta tekið þátt eru: • 18-75 ára. • Búsettir á svæði heilsugæslustöðvanna á Akureyri, Húsavík og Sauðárkrók. • Eru ekki með greinda sykursýki. Þátttaka er ókeypis tekur um 15-25 mínútur. Skráning er hjá: Elínu Arnardóttur doktorsnema við Háskólann á Akureyri Netfang: elin@unak.is eða í síma 8482240 milli kl. 16 og 18 virka daga.


Á næstu dögum mun

gsbullan.is fara í loftið

GS Búllan - Gránufélagsgöta 4 (Ská á móti Vínbúðinni)

Símanr fyrir heimsendingar : 853-3002 (frí heimsending innan Akureyrar ef pantað er fyrir 4225kr eða meira)


• RÆSTING Á SAMEIGN • GLUGGAÞVOTTUR • TEPPAHREINSUN • GÓLFBÓN • ÁRLEG HREINGERNING

Sendið okkur fyrirspurnir á netfangið thrifx@thrifx.is eða hringið í síma 414-2990.


SKRIFSTOFUHÓTEL

Skrifstofur af mismunandi stærðum. Aðgangur að eldhúsi, fundarherbergi, neti, prentara, hiti og rafmagn innifalinn. Mjög gott aðgengi næg bílastæði, frábær staðsetning nálægt miðbænum.

Frekari upplýsingar: hrimland@hrimland.is

⁄ 8662696


SÉRFRÆÐINGUR Í UPPLÝSINGATÆKNI AKUREYRI Samband íslenskra sparisjóða leitar að öflugum starfsmanni með ríka þjónustulund í starf sérfræðings sem tekst á við fjölbreytt og krefjandi verkefni. Helstu verkefni Viðhalda kerfishögun upplýsingakerfa sparisjóðanna Tæknileg aðstoð við sparisjóðina í samstarfi við þjónustuaðila Þátttaka í þróun lausna í upplýsingartækni, innleiðingu og uppfærslum Kennsla og gerð námsefnis Önnur tilfallandi störf Menntunar- og hæfniskröfur Háskólamenntun í tölvunarfræði eða önnur menntun sem nýtist í starfi. ·Þekking á gagnagrunnum og framsetningu gagna. Haldbær þekking og reynsla af verkefnastjórnun er æskileg Framúrskarandi samskipta- og skipulags- færni Frumkvæði, drifkraftur og sjálfstæði í starfi. Löngun til að læra og vaxa í starfi og takast á við áskoranir.

Hlutverk sparisjóðanna er að standa vörð um hagsmuni landsmanna, treysta innviði samfélagsins og styðja við félags- og atvinnulíf í heimabyggð. Fjórir sparisjóðir starfa undir vörumerkinu Sparisjóðurinn og eru Sparisjóður Austurlands, S-Þingeyinga, Strandamanna og Höfðhverfinga. Umsóknarfrestur er til og með 13. apríl 2021 Umsókn þarf að fylgja ítarleg starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni umsækjanda. Nánari upplýsingar veitir Sigríður Ólafsdóttir hjá Mögnum, sigga@mognum.is.


RÆKTUN & FÆÐA

NÁTTÚRA & SKÓGUR

SKIPULAG & HÖNNUN

VIÐ BJÓÐUM VANDAÐ & HAGNÝTT NÁM VELKOMIN Í LBHÍ, ÞAR SEM VIÐ BJÓÐUM GÓÐA ÞJÓNUSTU TIL NEMENDA Í LITLUM SKÓLA MEÐ MIKLA SÉRSTÖÐU. UMSÓKNARFRESTUR ER TIL 5. JÚNÍ 2021. FINNDU ÞITT DRAUMANÁM Á LBHI.IS! STARFSMENNTANÁM Garðyrkjufræðingur / Búfræðingur Blómaskreytingar Búfræði Garð- og skógarplöntufraleiðslA Lífræn ræktun matjurta Ylrækt Skógur & náttúra Skrúðgarðyrkja

GRUNN- & FRAMHALDSNÁM BS / MS / PHD Búvísindi Hestafræði Náttúru- & umhverfisfræði Skógfræði Landslagsarkitektúr BS Skipulagsfræði MS Umhverfisbreytingar á norðurslóðum MS

LANDBÚNAÐARHÁSKÓLI ÍSLANDS HVANNEYRI | REYKIR | KELDNAHOLT WWW.LBHI.IS | 433 5000


Kennari í Hönnun og smíði/nýsköpun og tækni Við Þelamerkurskóla eru laus til umsóknar hálf staða kennara í hönnun og smíði með tengingu við nýsköpun og tækni. Óskað er eftir að ráða fjölhæfan, sveigjanlegan og skapandi grunnskólakennara með mikla hæfni í samskiptum við börn og ungmenni. Viðkomandi kennari starfar í nánu samstarfi við aðra kennara skólans. Skólinn er vel búinn tækjakosti og með skýra sýn á tækniþróun í öllu námi. Verknámi er gert hátt undir höfði og rík hefð er fyrir smíðanámi nemenda á öllum aldri með sjálfbærni að leiðarljósi.

Helstu verkefni · Annast kennslu í hönnun og smíði með tengingu við nýsköpun og tækni, í góðri samvinnu við aðra kennara. · Stuðla að velferð nemenda í góðu samstarfi við aðra kennara, foreldra/forráðamenn og stoðþjónustu innan skólans sem utan. Menntunar- og hæfniskröfur · Kennaramenntun og leyfi til að nota starfsheitið grunnskólakennari. · Færni í hönnun og smíðum og áhugi á nýsköpun og tækni. · Reynsla af starfi með fjölbreyttum nemendahópi er kostur. · Lipurð í samskiptum og sveigjanleiki í starfi. · Áhugi á að ná fram því besta úr hverjum nemanda. · Færni í samvinnu og teymisvinnu. · Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð.

Við hvetjum alla áhugasama, konur jafnt sem karla, til að sækja um störf við skólann. Ráðið er í stöðuna frá 1. ágúst 2021. Umsóknarfrestur er t.o.m. 20. apríl 2021. Ferilskrá og umsókn skal senda á netfang skólastjóra ragnheidurlilja@thelamork.is Upplýsingar um Þelamerkurskóla er að finna á heimasíðu skólans, https://www.thelamork.is/ Frekari upplýsingar veitir Ragnheiður Lilja Bjarnadóttir, skólastjóri, ragnheidurlilja@thelamork.is og í síma 460-1770/866-4085. Hörgársveit | Þelamerkurskóla, 601 Akureyri | Sími 460 1750 | horgarsveit@horgarsveit.is


MIÐ

Miðvikudagur 7. apríl kl. 20.00 MÍN LEIÐ

NÝTT Á N4

07.04

7. apríl kl. 20.00 MÍN LEIÐ Er til ein rétt leið í lífinu? Ef svo er, afhverju ætti hún þá að henta öllum? Í þáttunum Mín leið kynnumst við einstaklingum sem hafa farið sínar eigin leiðir í lífinu og náð árangri. Hvetjandi frásagnir sem miða að því að hjálpa áhorfendum að fylgja eigin sannfæringu og finna þannig sína eigin leið í lífinu. Í fyrsta þætti: Sigrún Lára Shanko lærði ung að vinna með flos hjá móður sinni og sýndi strax mikla færni. Hún hefur unnið mörg þekkt verk með tengingar í íslenska náttúru og þjóðsögur. Í þættinum fáum við að heyra hennar sögu og hvernig hún hefur fetað sína eigin leið á toppinn í sínu fagi. Auður Vala Gunnarsdóttir og Helgi Sigurðsson eiga og reka Blábjörgu. Hótel, veitingastað og spa á Borgarfirði eystra. Nú eru þau að stækka við hótelið ásamt því að opna bruggsmiðju fyrir landa, gin og bjór í gamla Kaupfélagshúsinu.

N4 SAFNIÐ BÍÐUR ÞÍN! Nú getur þú séð uppáhalds þættina þína þegar þú vilt á N4 Safninu, hjá Sjónvarpi Símans.

N4

www.n4.is

412 4400

UMSJÓN:

Skúli Bragi Geirdal


Ökuvísir keyrir niður verðið Nýtt app sem veit hvað þú ert góður ökumaður og þess vegna getur það lækkað verðið á tryggingunum!

Nánar á vis.is


Sunnudagur 11. apríl:

SUN

20.00

11.04

Á ELLEFTU STUNDU

HEIMILDAMYND

Síðsumars árið 2000 var rúta með þýska og austurríska ferðamenn á leið inn með Jökulsá á Fjöllum. Mikill vöxtur var í ánni eftir langvarandi rigningar og árbakkinn gaf sig undan rútunni, sem hafnaði í ólgandi jökulvatninu. Gísli Sigurgeirsson náði ótrúlegu björgunarafreki björgunarsveitanna á svæðinu á myndband, en með gríðarlegu snarræði og hugrekki var öllum ferðalöngunum bjargað.

Mánudagur 12. apríl:

MÁN

20.00

12.04

AÐ VESTAN

AÐ VESTAN VESTURLAND Ný sería af Að Vestan frá Vesturlandi fer af stað mánudaginn 12. apríl. Hlédís Sveinsdóttir fer ásamt Heiðari Mar tökumanni um allan landshlutann og hittir skemmtilegt fólk sem hefur sögur að segja. Menning, listir, atvinnulíf, náttúruperlur, litríkir karakterar og allt hitt sem Vesturlandið hefur upp á að bjóða.

Íslenskt handverk

JAFNT KYNJAHLUTFALL Kynjahlutfall viðmælenda á N4 var hnífjafnt á árinu 2020. Undanfarin ár höfum við fylgst grannt með þessu og reynt að hafa kynjahlutfallið sem jafnast.

N4

www.n4.is 412 4400 Opið virka daga islenskthandverkaakureyri

Íslenskt handverk í verslunarmiðstöðinni Sunnuhlíð 12 e.h. Akureyri

582

578

13.00 til 17.00 ≈ laugardaga 12.00 til 15.00


Fáðu greitt fyrir ónýta bílinn og Hringrás sér um ferlið við að farga honum frá upphafi til enda. Nú er þetta einfalt á Akureyri HRINGRAS.IS Fáðu tilboð í að sækja bílinn utan Akureyrar í síma 550 1900 eða afgreidsla@hringras.is Tökum einnig við brotajárni, rafgeymum og raftækjum


20.00 ÞEGAR Þegar Sesselja Barðdal Reynisdóttir fékk nýfædda dóttur sína í fangið, snérist tilveran á hvolf. Sú litla er með sjaldgæft heilkenni, Apert.

MIÐ

20.30 ÍSLENDINGASÖGUR

31.03

Amal Tamimi flutti frá Pakistan til Íslands í ársbyrjun 1995. Hún segir Margréti Blöndal sögu sína.

20.00 AÐ AUSTAN Skúli Geirdal sækir skemmtilegt fólk heim sem er að bauka eitthvað áhugavert. Mannlíf, atvinnulíf, menningarlíf og sögur frá Austurlandi.

FIM

20.30 LANDSBYGGÐIR

01.04

Súkkulaði og vetraríþróttir. Hörður Geirsson frá Minjasafninu sýnir í þættinum gamlar myndir sem tengjast páskum og súkkulaðigerð.

SKÍRDAGUR

FÖSTUDAGS ÞÁTTURINN

FÖSTUDAGURINN LANGI

ppskrif AÐ

t

02.04

U

FÖS

GÓÐUM DEGI

20.00 FÖSTUDAGSÞÁTTURINN MEÐ VILLA Villi kynnir sér m.a.hvernig hægt er að auka sjálfstraust, hvað fólk ætlar að hafa í páskamatinn og Jón Jónsson tekur lagið.

21.00 UPPSKRIFT AÐ GÓÐUM DEGI Í EYJAFIRÐI 21.30 TÓNLIST Á N4

Dagskrá vikunnar endursýnd:

LAU

16.00 AÐ AUSTAN 16.30 LANDSBYGGÐIR 17.00 UPPSKRIFT AÐ GÓÐUM DEGI

03.04

17.30 TÓNLIST Á N4 18.00 FÖSTUDAGSÞÁTTURINN

04.04

Heimildamynd eftir Árna Gunnarsson.

20.00 HÁTÆKNI Í SJÁVARÚTVEGI - VILHELM ÞORSTEINSSON

MÁN

06.04

U

Nýr Vilhelm Þorsteinsson EA 11 er kominn til heimahafnar á Akureyri. Skipið er án efa eitt fullkomnasta fiskveiðiskip íslenska flotans. ppskrif AÐ

t

ÞRI

20.00 UPPSKRIFT AÐ GÓÐUM DEGI

Náttúrubarnið Þórarinn Eymundsson er valinn til að keppa á hesti sínum Krafti frá Bringu á Heimsmeistaramóti íslenska hestsins í Hollandi 2007. Myndir lýsir á einlægan hátt sambandi manns og hests þegar þeir taka síðasta sprett sinn á keppnisvellinum.

PÁSKADAGUR

05.04

19.30 FISKIDAGSTÓNLEIKAR 2014 Upptaka frá Fiskidagstónleikunum á Dalvík frá árinu 2014.

20.30 HEIMILDAMYND: KRAFTUR - SÍÐASTI SPRETTURINN

SUN

ANNAR Í PÁSKUM

18.30 UPPSKRIFT AÐ GÓÐUM DEGI 19.00 TÓNLIST Á N4

GÓÐUM DEGI

20.30 UPPSKRIFT AÐ GÓÐUM DEGI - JÖKULSÁRGLJÚFUR Dagsferðir um perlur Norðurlands með SBA slógu rækilega í gegn síðasta sumar. Ferðalag dagsins er í Jökulsárgljúfur.

20.00 AÐ NORÐAN Við heimsækjum Skagaströnd, Sauðárkrók, Raufarhöfn og Laugar í þætti kvöldsins og hittum þar afar áhugavert og skemmtilegt fólk.

20.30 LOÐNUVINNSLAN - SAMFÉLAGSLEG ÁHRIF Loðnuvinnslan er langstærsta fyrirtækið á Fáskrúðsfirði. Í þessum þætti kynnumst við starfseminni og samfélagslegum áhrifum þess.


ÓKEYPIS RAFGEYMAMÆLING! Eigum allar stærðir rafgeyma á lager

Allar gerðir startara og alternatora

Glerárgata 34b við Hvannavelli • S 461 1092 • asco.is


20.30 MÍN LEIÐ Kynnumst einstaklingum sem hafa farið sínar eigin leiðir í lífinu og náð árangri. Umsjón: Skúli Bragi Geirdal.

MIÐ

20.30 FRAMTÍÐIN ER RAFMÖGNUÐ

07.04

Fjöllum um uppbyggingu flutningskerfis Landsnets. Eitt stærsta verkefnið er að byggja nýja byggðalínu og styrkja þannig raforkukerfið um land allt.

20.00 AÐ AUSTAN Skúli Geirdal sækir skemmtilegt fólk heim sem er að bauka eitthvað áhugavert. Mannlíf, atvinnulíf, menningarlíf og sögur frá Austurlandi.

FIM

20.30 LANDSBYGGÐIR

08.04

FÖS

Nýr Vilhelm Þorsteinsson EA kom til Akureyrar um páskana. Karl Eskil Pálsson ræðir við tvo reynda skipstjórnarmenn um borð í skipinu.

FÖSTUDAGS ÞÁTTURINN

20.00 FÖSTUDAGSÞÁTTURINN MEÐ VILLA Vilhjálmur B. Bragason vandræðaskáld með meiru ræðir við góða gesti. Líðandi stund í samfélaginu, skemmtilegar sögur og margt fleira.

21.00 TÓNLIST Á N4

09.04

Tónlistarfólk úr öllum áttum hefur stigið á stokk á N4 í gegnum tíðina, hér höfum við valið brot af því besta.

Dagskrá vikunnar endursýnd:

LAU

10.04

16.00 AÐ AUSTAN 16.30 LANDSBYGGÐIR 17.00 UPPSKRIFT AÐ GÓÐUM DEGI

18.30 UPPSKRIFT AÐ GÓÐUM DEGI 19.00 TÓNLIST Á N4

17.30 TÓNLIST Á N4 18.00 FÖSTUDAGSÞÁTTURINN

SUN

11.04

MÁN

12.04

20.30 HEIMILDAMYND: Á ELLEFTU STUNDU Frábær heimildamynd úr smiðju Gísla Sigurgeirssonar, sem segir frá ævintýralegri björgun 13 ferðalanga úr Jökulsá á Fjöllum þann 16. ágúst árið 2000. Gísli var þá fréttamaður á RÚV og náði björgunarafrekinu á myndband. Ótrúleg heimild.

20.00 AÐ VESTAN Þeytumst um Vesturlandið með Hlédísi Sveins og Heiðari Mar tökumanni. Vestlenskt mannlíf í brennidepli!

20.30 UPPSKRIFT AÐ GÓÐUM DEGI Á BAKKAFIRÐI Ásthildur Ómarsdóttir og Tjörvi Jónsson tökumaður kynnast lífinu á Bakkafirði.

ÞRI

13.04

20.00 AÐ NORÐAN Kíkjum í heimsókn í Framhaldsskólann á Laugum, forvitnumst um glænýjan veitingastað á Skagaströnd og margt fleira.

20.30 ATVINNUPÚLSINN Á VESTFJÖRÐUM Það er öflugt atvinnulíf á Vestfjörðum. Karl Eskil og María Björk kynna sér fyrirtæki á svæðinu í þessum þætti.


Opnunartímar: Mánudaga - föstudaga: 11:30 - 13:30 & 17:00 - 21:30 Laugardagar: 17:00 - 21:30 Sunnudagar: Lokað STRANDGÖTU 13 - 600 AKUREYRI - kruasiam@kruasiam.is - www.kruasiam.is

Við erum á fésbókinni

Hádegishlaðborð Kr. 2.050,- / Kr. 2.150,- m. gosi Alla virka daga frá kl. 11:30 - 13:30

Sótt/Sent Tilboð 1

(fyrir tvo eða fleiri)

Tilboð 2

(fyrir tvo eða fleiri)

• Djúpsteiktar rækjur • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Kjúklingur í massaman karrý • Hrísgrjón

• Djúpsteiktar rækjur • Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í súrsætri sósu • Hrísgrjón

4.500,- kr. fyrir tvo 2.250,- kr. á manninn

Fyrir þrjá eða fleiri:

Tilboð 3

Tilboð 4

Fyrir þrjá eða fleiri:

(fyrir tvo eða fleiri)

• Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í gulu karrý • Steiktur kjúklingur í ostrusósu m. papriku & lauk • Hrísgrjón 4.780,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 2.390,- kr. á manninn

4.500,- kr. fyrir tvo 2.250,- kr. á manninn

(fyrir tvo eða fleiri)

• Djúpsteiktar rækjur • Steikt nautakjöt í ostrusósu • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Fiskur í sætri chilisósu • Hrísgrjón 4.780,- kr. fyrir tvo 2.390,- kr. á manninn

Fyrir þrjá eða fleiri:

2l gosdrykkur kostar kr. 450 m. tilboðum

Ath. Gerum ekki breytingar á tilboðum

Heimsending eftir kl. 17 Heimsendingargjald 700,- kr.

Hægt er að skoða matseðil í sal á heimsíðunni www.kruasiam.is



frí Heimsending

OG 20% AFSLÁTTUR AF TAKE AWAY EF PANTAÐ ER Á NETINU. MEÐ KÓÐANUM

SOTT20

*Sendum heim frá kl. 17:00 - 21:00 FABRIKKAN.IS


LEGSTEINAR Í MIKLU ÚRVALI

Helluhrauni 2, Hafnarfirði 544 5100 – granitsteinar.is


Norður-Þingeysk náttúruafurð. Gæðavara á góðu verði.

ALL AR VÖRUR FJALL AL AMBS í nýrri netverslun: fjall al amb.is/netverslun

fj allalam b. i s /n e t v e r sl un


Skattskil og ársreikningar Við árleg skattskil og gerð ársreikninga vakna oft spurningar sem okkar fagfólk þekkir svörin við. Leitaðu aðstoðar hjá sérfræðingum KPMG og við leysum úr málunum með þér. Nánari upplýsingar veita: Magnús Kristjánsson 545 6543 / mkristjansson@kpmg.is Pétur Erling Leifsson 545 6533 / pleifsson@kpmg.is

kpmg.is


ÍSLENSKT

GÆÐA UNGNAUTAKJÖT BEINT FRÁ BÝLI Steikur, snitsel, gúllas og hakk. Minnst 1/8 úr skrokk.

Mýranaut ehf / Leirulæk, 311 Borgarnes / myranaut.is / s. 868 7204


frí heimsending og 20% afsláttur af take away í netpöntun á blackboxpizza.is

MEÐ KÓÐANUM

SOTT20

Sendum heim frá 17:00 - 21:00

akureyri

pizzeria


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.