N4 blaðið 07-22

Page 1

BLAÐIÐ Útgefandi: N4 ehf. S: 412 4400

Tímaflakk

N4fjolmidill

N4sjonvarp

HORFÐU Á ÞÆTTI Á N4 SAFNINU Á SJÓNVARPI SÍMANS

N4 blaðið

N4 hlaðvarp

N4 safnið

07. tbl 20. árg 30.03.2022 - 12.04.2022 n4@n4.is

LÍFSSTÍLL: LITRÍK EGG Á PÁSKABORÐIÐ

FERÐALÖG: BEINT FLUG FRÁ AKUREYRI TIL EVRÓPU

Í ÞESSU BLAÐI:

HVAR ERUM VIÐ?

www.n4.is

SJÓNVARP: NÝIR ÞÁTTASTJÓRNENDUR Á N4

N4.IS


30. MARS - 4. APRÍL

TAXFREE

AF ÖLLUM VÖRUM*

* NEMA AF IITTALA, BITZ, SKOVBY OG SÉRPÖNTUNUM

DC 3600

3ja sæta sófi. Þykkt savoy/split leður. 202 x 80 x 80 flauel.

241.942 kr. 299.990 kr. BRISTOL

Hægindastóll.

Nú 80.569 kr. 99.990 kr.

WOODSTOCK

Sófaborð, svartur askur. 120x60x47 cm.

Nú 32.252 kr. 39.990 kr.

Akureyri Dalsbraut 1 558 1100

11 – 18 virka daga 11 – 16 laugardaga

www.husgagnahollin.is www.betrabak.is www.dorma.is

NORDA PEAR

Krukka með loki. 3 stærðir. Verð frá: Nú 1.040 kr. 1.290 kr.

Verð og vöruupplýsingar í auglýsingunni eru birtar með fyrirvara um prentvillur.


U

VE

F

N

www.husgagnahollin.is

VERSL

RIVERDALE COLORADO

Borðstofuborð, antík svart.

193.552 kr. 239.990 kr.

YORK

Borðstofustóll. Svartur, dökkgrár eða brúnn

Nú 21.767 kr. 26.990 kr.

NORDIC SEA MATARSTELL

* Taxfree tilboðið gildir af öllum vörum nema af Iittala, Bitz, Skovby og sérpöntunum. Afsláttur jafngildir 19,35% afslætti. Að sjálfsögðu fær ríkissjóður virðisaukaskatt af söluverði. Afslátturinn er alfarið á kostnað Húsgagnahallarinnar.



FLJÓTLEGT OG EINFALT FYRIR FAGFÓLK Reikningsviðskipti á sjálfsafgreiðslukössum

KORTANR.

1111111

NAFN ÚTTEKTARAÐILA

DAVIÐ GUÐMUNDSSON

KT. ÚTTEKTARAÐILA

VIÐSKIPTAVINUR

DAVÍÐ GUMUNDSSON

KT. VIÐSKIPTAVINAR

Auðkenning með rafrænu BYKO korti

Yfirsýn yfir viðskiptin þín á mitt.byko.is. Kíktu á okkur á stórsýningunni Verk og vit í Laugardalshöll 24.–27. mars. Nánari upplýsingar á byko.is.


TAKK Vorerikurnar eru komnar

Vorerikur Blómapottar seldir sér.

799 Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl. Tilboðin gilda eingöngu í nýrri verslun Húsasmiðjunnar á Akureyri.

kr/stk.

40% Garðsett

Borð, tveir stólar og sófi, svart. 2990922

23.394 38.990 kr

kr

Garðsófasett, 4 sæta

21%

Willa Alu, með sófa og stól fyrir svalir, garð eða verönd. Hægt að setja upp sem bekk, legubekk, einnig hægt að nota sem hillu eða borð. Veðurhelt, úr áli. Stærðir horn hægindastóll (HxBxD): 66 cm x 70 cm x66 cm. Mál kollur (H x B x D): 40 cm x 66 cm x 64 cm. Stærð borðs (H x B x D): 66 cm x 66 cm x 66 cm. Innifalið 4 x púðar og 3 x bakpúðar úr polyester í gráu. 3880032

74.990

94.990 kr

kr


AKUREYRI fyrir frábærar móttökur Hjólin eru komin

25%

30%

Sjónvarp 65"

4K Ultra HD upplausn (3840x 2160), með Crystal 4K örgjörva, býður upp á Wi-Fi og Bluetooth tengingu. 1860806

139.990

kr

187.990 kr

Gasgrill, Graphit 3B

Þriggja brennara grill, ryðfríir brennarar, afköst aðal 9,3 kW, hliðarbrennari 3,1 kW. Grillsvæði: 56x38 cm. 3000390

34.990

kr

49.990 kr

32% Keramik pottar fylgja ekki

Páskaliljur

Tete a tete, í potti. 10323020

990

kr stk.

Úrval fyrir alla fjölskylduna af frábærum hjólum

22%

Væntanlegt fyrir helgi

10,5 cm pottur.

Rúðuvökvi, 4 ltr.

999

690

Ástareldur 11328305 1.490 kr

Nú styttist í vorið

kr

Húsasmiðju rúðuvökvi, 4 ltr. 5023256 890 kr

kr


N4.IS

ER FYRRI EÐA SEINNI VEIÐIFERÐIN BETRI? Einn af aðalleikurum myndarinnar, Þröstur Leó Gunnarsson, svaraði þessari spurningu í Föstudagsþættinum á N4 á þá veg að nýja myndin hafi ekki verið gerð með það fyrir augum að toppa þá fyrri. Seinni myndin sé önnur mynd, önnur saga þó vissulega séu sömu karakterar í henni. Án þess að segja of mikið um söguþráðinn þá lenda persónurnar áfram í sjálf­ skipuðum vandræðum.

NÝTT Á ÍSLANDI - VÖRUÚRVALIÐ SKOÐAÐ Í GEGNUM MYNDSPJALL Fyrirtækið ELKO hefur innleitt, fyrst allra fyrirtækja á Íslandi,nýja þjónustu í vefverslun sem felst í því að viðskiptavinir geta heimsótt verslunina í gegnum snjallspjall sem er lifandi verslunarupplifun í rauntíma. Í gegnum þessa nýjung geta viðskiptavinir heimsótt verslunina hvaðan sem er og skoðað vöruúrvalið með aðstöð sölufulltrúa Elko sem leiðbeinir viðskiptavinum í rauntíma í gegnum myndsímtal.

HÆFILEIKAKEPPNI HALDIN Á NORÐURLANDI Átta grunnskólar hafa staðfest þátttöku sína í hæfileikakeppninni Fiðringur 2022 sem fram fer í Menningarhúsinu Hofi þann 5. maí. Þetta er í fyrsta sinn sem Fiðringurinn er haldinn en fyrimynd keppninnar eru hæfileikakeppninar Skrekkur í Reykjavík og Skjálftinn á Suðurlandi.

VEITINGAREKSTUR VIÐ VAÐLAHEIÐARGÖNG Veitingarekstur Gamla barnaskólans, Skógum, Fnjóskadal stendur nú áhugasömum til leigu, en hefð hefur myndast fyrir því að í húsinu sé veitingasala á sumrin með meiru. Um er að ræða tvo sali sem henta undir kaffisölu, listsýningar, námskeið, handverkssölu eða annað skemmtilegt.

FYLGSTU MEÐ Á N4.IS LIFANDI SÍÐA UM ALLT MÖGULEGT!



Hótelrekstur og heimili er fyrirtæki er byggir á áralangri reynslu. Fyrirtækið býður upp á heildstæðar lausnir þannig að hægt sé að fá allt á einum stað.

HÁTÚNI 6A, - S: 822-1574

Einungis eru í boði vandaðar, endingargóðar og umhverfisvænar vörur sem koma frá Ítalíu, Þýskalandi og Bretlandi.

Sumarbúðadvöl fyrir börn og unglinga Verð: 8000-8500 kr. á sólarhring

Flokkar:

6-12 ára:

1. fl.: 23. júní - 1. júlí 8 sólarhringar. Verð: 67.900 kr. 2. flokkur: 6.-14. júlí 8 sólarhringar. Verð: 67.900 kr. 3. flokkur: 19.-29. júlí 10 sólarhringar. Verð: 79.900 kr.

13-15 ára:

Unglingavika: 2.-9. ágúst 7 sólarhringar. Verð: 56.900 kr. Allir flokkar blandaðir. Systkinaafsláttur.

Upplýsingar/pantanir:

astjorn.is – 462 3980 facebook.com/astjorn

E in s ta k a r s u m a rb ú ð ir tt ú ru á í s tó rk o s tl e g ri n Kristilegar sumarbúðir

Stofnaðar 1946



LÍFSSTÍLL

Litrík egg á páskaborðið Það styttist í páskana og því ekki seinna vænna en að huga að páskaskreytingunum. Litrík egg eru alltaf falleg á páskaborðið og geta verið skemmtilegt föndurverkefni fyrir alla fjölskylduna. Áður en hafist er handa við að lita eggin þarf að ákveða hvort blása eigi úr þeim áður en þau er skreytt eða harðsjóða þau. Báðar aðferðirnar hafa sína kosti og galla. Egg sem blásið er úr endast lengur og þau er hægt að taka fram aftur og aftur og nota sem skraut um páskana, en þau eru brothætt og viðkvæm fyrir litla fingur. Soðin egg henta því betur ef föndrað er með ungum börnum. Þau endast hins vegar ekki mjög lengi eftir suðu. Harðsoðið eða blása úr? Að blása úr eggi er smá kúnst en með þolinmæði komast flestir upp á lag með það. Fyrst er gert lítið gat sitthvoru megin á eggið t.d. með nál. Nálin er einnig notuð til þess að stinga á eggjarauðuna inn í egginu. Þar næst er egginu haldið yfir skál og blásið í gatið sem snýr upp og þá lekur innihald eggsins út um hitt gatið. Eggið er síðan þurrkað áður en það er skreytt. Séu harðsoðin egg notuð í föndrið þá þarf að kæla þau vel eftir suðu. Lagt í litabað Annað hvort er hægt að kaupa sérstaka liti í föndurverslunum eða blanda saman matarlit og ediki í skál og leggja eggið í litabað (1 tsk edik á

móti 20 dropum af matarlit). Eggið þarf að fara alveg á kaf í blönduna. Eftir því sem eggið liggur lengur í litabaðinu þeim mun dekkra verður það en gerið ráð fyrir a.m.k 5 mínútum. Þegar eggið hefur þornað má t.d. gera mynstur á það með tússi eða málingu eða leggja það aftur í litabað með öðrum lit. Prjónað fyrir útivistina Í bókinni Ljúflingar á ferðalagi eru uppskriftir af fallegum prjónaflíkum handa athafnasömum fjölskyldum á ferðalögum. Hér eru þunnar og þykkar peysur, húfur, sokkar, sessa og margt fleira. Uppskriftirnar eru á börn og fullorðna , bæði auðprjónaðar og flóknari flíkur. Hanne Andreassen Hjelmås og Torunn Steinsland eru konurnar á bak við netverslunina og instagram síðuna KlompeLOMPE. Þær hanna flíkurnar og þróa


Vantar þig skýrari línur í líf þitt? Lino L2-1

Lino L6R

Lino L2P5G

Nú getur þú fengið Leica línulasera og fleiri vörur frá Leica Geosystems í húsakynnum okkar við Dalsbraut 1, Akureyri.

S. 544-4210 www.verkfaeriehf.is sale@verkfaeriehf.is Dalsbraut 1, Akureyri



HEFST 30.MARS KL 10:00

skidathj@gmail.com


ELD STAFIR ÞURRVERKUÐ SNAKKPYLSA

i t i b a ð r e f r Góðu


FYRIR SANNA SÆLKERA


MÍN LEIÐ

Vilhelm Þór Da Silva Neto Vilhelm Þór Da Silva Neto, betur þekktur sem Villi Neto er leikari og uppistandari sem hefur vakið þó nokkra athygli undanfarin ár. Hann var m.a. handritshöfundur áramótaskaupsins 2021 og lék í þáttunum “Hver drap Friðrik Dór?” ásamt því að hafa leikið í þó nokkrum auglýsingum. Í þættinum Mín Leið kafar Villi djúpt í sjálfan sig og segir okkur frá sinni leið eins og nafn þáttarins gefur til kynna. Allt frá því að vera lagður í einelti í Portúgal frá unga aldri fyrir að hafa verið “of kvenlegur” yfir í hver framtíðaráform hans eru í leikaraskapnum, uppistandi og fleira. Hann segir frá muninum á Íslendingum og Portúgölum og hvernig hann upplifði Ísland þegar hann flutti hingað sem unglingur, hvernig það var að komast ekki í LHÍ í 2.skipti og ákveða að stíga skrefið að flytja til Kaupmannahafnar til að fara í leiklistarskóla þar, án þess að skilja stakt orð í dönsku, frá listalífinu á Íslandi í 3 ár en hvernig hann hélt sér samt sem áður inni í þjóðfélaginu og leiklistar samfélaginu. Hann segir í þættinum hvernig hann komst inn í uppistandaralífið og hvernig leiklistin hefur breytt honum og hans sýn á lífið. Villi hefur tekið þátt í hinu og þessu en þegar hann bjó í Kaupmannahöfn fékk hann gríðar mikinn áhuga á íslenskri sagnfræði og heldur úti hlaðvarpsþáttunum “Já OK” ásamt Fjölni Gíslasyni þar sem þeir skoða alla skrýtnu hlutina sem einu sinni voru aðalmálið á Íslandi en hafa síðan horfið. Villi segist enn, þrátt fyrir að hafa unnið með allskonar þekktu fólki, vera “starstuck” og furðar sig á því enn í dag að fólk stoppi hann úti á götu og segist finna fyrir sömu tilfinningu. Hann vill gefa sér tíma til að tala við fólk og finnst fátt skemmtilegra.


Sígild fermingargjöf

Vatnsheldir úr gæðaleðri

Stattu traustum fótum með Timberland

1. hæð Kringlunni 533 2290

timberland.is

timberlandIceland


Ertu að leita að sumarstarfi? Skógræktin óskar eftir fólki til vinnu á tjald- og hjólhýsasvæðum í Vaglaskógi sumarið 2022. • Um er að ræða sumarstarf frá því í lok maí og fram yfir miðjan ágúst.

Skilyrði

• Í starfinu felst meðal annars að sjá um innheimtu, þrif, umhirðu og eftirlit.

• Hafa bílpróf.

• Oft er um að ræða mikla vinnu og þannig möguleiki á ágætum sumartekjum. Upplýsingar veitir: Rúnar Ísleifsson sími: 896 3112 og email: runar@skogur.is

• Vera orðin 18 ára. • Lágmarks tungumálakunnátta: Íslenska og enska. • Að eiga auðvelt með mannleg samskipti. • Vera sjálfstæð/ur og drífandi. • Vera tilbúinn til vinnu um helgar.

Launakjör skv. kjarasamningi Starfgreinasambandsins. Í boði er ókeypis húsnæði fyrir starfsfólk.


Verkefnastjóri Eyjafjarðardeild Rauða krossins leitar að öflugum einstaklingi í krefjandi en skemmtilegt starf þar sem reynir á samskiptahæfni, frumkvæði og skipuleg vinnubrögð. Um er að ræða fullt starf og þarf viðkomandi að geta hafið störf sem allra fyrst. Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólamenntun sem nýtist í starfi • Framúrskarandi samskiptahæfileikar • Frumkvæði og skipulagshæfileikar • Góð almenn tölvukunnátta • Þekking á sálrænum stuðningi er kostur • Þekking á geðheilbrigðismálum er kostur • Reynsla af vinnslu fjárhags- og framkvæmdaáætlana er kostur • Þekking og reynsla af starfi Rauða kross deilda á landsbyggðinni er kostur Starf og ábyrgðarsvið verkefnastjóra m.a.: • Fylgja eftir stefnu Rauða krossins • Halda utanum og stýra verkefnum innan deildarstarfsins • Annast skráningu sjálfboðaliða og efla tengsl við þá • Námskeiðshald og þjálfun sjálfboðaliða • Stuðningur við fjáröflun deildar • Kynning á starfsemi Rauða krossins og deildarinnar Við hvetjum áhugasama af öllum kynjum til að sækja um. Aðeins er tekið á móti umsóknum í gegnum Alfreð.

Nánari upplýsingar veitir Ingibjörg Halldórsdóttir ingibjorgh@redcross.is

Rauði krossinn www.redcross.is


ATVINNA Við óskum eftir að ráða starfsfólk í afgreiðslu. Um framtíðarstörf er að ræða. Viðkomandi þarf að vera a.m.k. 18 ára. Heiðarleiki, snyrtimennska og sjálftæði er góður eiginleiki en líka að vera jákvæður og hress. Allar upplýsingar eru gefnar í síma 4614010 og netfangið: axelsbakari@simnet.is Umsóknir óskast einnig sendar í tölvupósti.

POPUP MARKAÐUR SAUÐÁRKRÓKUR Félagsheimilið Ljósheimar Föstudag 1.apríl 15:00 - 19:00

AKUREYRI Danskóli Steps Sunnuhlíð Laugardag 2. apríl 13:00 - 17:00 Sunnudag 3. apríl 13:00 - 17:00


bistro bar Garún Bistro Bar opnar þriðjudaginn 5. apríl í Menningarhúsinu Hofi. Við munum sérhæfa okkur í þjóðlegu bakkelsi sem allir ættu að kannast við. Boðið verður upp á hádegishlaðborð alla virka daga frá 11:30 -14:00. Endilega komið og upplifið allt frá klassískum kleinum upp í smurbrauðstertur af bestu gerð. Happy hour/Gleðistund verður allan opnunardaginn og svo framvegis milli 15:00 -18:00 alla daga vikunnar.

Opið verður 10:00 -18:00 alla daga.

garun.ghost@gmail.com

Haugan

es

Nú getum við loksins tilkynnt ykkur að við munum opna Baccalá Bar föstudaginn 1. apríl... ekki gabb ;) Tilboð á barnum fram eftir kvöldi í tilefni dagsins. Stefnum á að hafa kaffi og kökur á sunnudögum og í hádeginu verður réttur dagsins alla daga vikunnar.

Hlökkum til að sjá ykkur :)

Opið alla daga 11:30-21:00

-

s: 620 1035

-

baccalabar3@gmail.com


TAKTÍKIN

Taktíkin aftur á skjáinn með nýjum þáttastjórnanda Ingi Þór Ágústsson er nýr þáttastjórnandi í Taktíkinni. Hann mun koma víða við í næstu þáttum en meginþema þeirra verður að íþróttir eru ekki bara niðurstaða leikja eða tímar á mótum heldur er gríðarleg vinna sem er unninn í hreyfingunni sem ekki margir átta sig á. Í fyrsta þætti Inga Þórs er farið yfir íþróttir í landinu, hvaða áskoranir eru til staðar, hvernig gengur og hver er framtíðin. Til að fara yfir þessi mál komu mjög góðir gestir í þáttinn þau Reimar Helgason, framkvæmdastjóri Þórs, Akureyri , Ásgerður Þorleifsdóttir, formaður Héraðssambands Vestfjarða (HSV) og Ingvar Sverrisson, formaður Íþróttabandalags Reykjavíkur. Ingi Þór segir margt afar fróðlegt hafi kom fram í þessum fyrsta þætti og virkilega áhugavert að heyra að nánast sömu áskoranir og verkefni séu framundan í íþróttastarfi í landinu sama hvort litið sé til Reykjavíkur, Akureyrar eða Ísafjarðar. “Stærsta áskorunin sem allir viðmælendur mínir nefndu er þátttaka sjálfboðaliðans í starfi frjálsra félagasamtaka því verulega hafi dregið úr þátttöku einstaklinga í starfi félaga og þau verkefni sem þarf að sinna lenda á færri og færri höndum. Verkefnin eru sífellt að verða flóknari og kröfurnar verða meiri á félögin í landinu. Þessi verkefni eru sannarlega leyst á hverjum stað af þeim er starfa í hreyfingunni en á undanförnum árum hefur það færst á sífellt færri hendur. Verkefnin eru ærin í hreyfingunni og það var mjög áhugavert að heyra frá viðmælendum í þættinum” segir Ingi Þór sem hlakkar til að takast á við nýtt hlutverk sem þáttastjórnandi í Taktíkinni.


BARNAMENNING.IS


FERÐALÖG

Te n e r i f e e r e i n n a f á f a n Tenerife er einn af g a s áfangastöðum t ö ð u m hhins i n snýjan ý j a f l u g f é l a gflugfélags. s . M yMyndin n d i ner e r t e k i n viðl aðalströndina v i ð tekin aða s t r ö n d i ní a í L o s C r i s t i aLosnCristianos. os.

Beint áætlunarflug frá Akureyri til Evrópu „Við höfum fundið gríðarlegan meðbyr og gleði yfir þessu framtaki. Okkur hefur líka auðnast að hafa marga með á bátnum sem tengjast samfélaginu hér og austur eftir og bara út um allt land, bæði kunnáttumenn, peningafólk og hugsjónamenn,” segir Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson, framkvæmdastjóri Niceair, um hópinn sem stendur á bak við flugfélagið. Þorvaldur var í viðtali í Föstudagsþættinum á N4 og sagði þar frá forsögu Niceair, nýju flugfélagi sem mun fljúga til þriggja áfangastaða erlendis frá Akureyrarflugvelli frá og með 2. júní. Fjöldi fyrirtækja á hlut í flugfélaginu meðal annars KEA, Höldur, Norlandair, Ferðaskrifstofa Akureyrar, Norðurböð, brugghúsið Kaldi og kælismiðjan Frost. Þorvaldur segir að hann sé búinn að vera í 10 ár að benda á að það hljóti að vera hægt að bjóða upp á áætlunarflug út í heim frá Akureyrarflugvelli en hugmyndin hafi svo verið

tekin föstum tökum fyrir þremur árum síðan. Þá var lagst í markaðsrannsóknir bæði hér heima og erlendis. Vinnutap og kostnaður við að fara suður „Í stuttu máli þá leiddu þessar rannsóknir okkur að því að þetta sé bara virkilega mikið vit og meira vit en okkur óraði fyrir. En þrátt fyrir það þá er maður orðinn svo margbrenndur, gamall og lúinn, að við ætlum okkur að fara mjög varlega af stað,” segir Þorvaldur Lúðvík og

Allt viðtalið er á www.n4.is og á N4 Safninu hjá Sjónvarpi Símans


Hversu næs verður það að geta hoppað upp í flugvél á Akureyrarflugvelli og farið þaðan beint út í heim?

Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson, framkvæmdastjóri Niceair

heldur áfram. „Það hefur alveg sýnt sig að fólk er orðið mjög langþreytt á því að þurfa að keyra í 6-9 klukkutíma til þess eins að komast í millilandaflug. Þegar það er svo komið á svæðið þaðan sem flogið er þarf í mörgum tilvikum að kaupa sér gistingu.” Segir hann að smkv. þeirra könnunum þá áætlaði fólk um 32 þúsund króna kostnað á haus við ferðalag til Keflavíkur en þá er ótalið vinnutapið við að koma sér til og frá millilandaflugvelli, en reikna má með tveimur dögum í það. „Venjulegur launamaður er með 24 orlofsdaga á ári. Ef hann vill fara út tvisvar sinnum á ári þá er ansi blóðugt að eyða fjórum orlofsdögum í það að ferðast til og frá millilandaflugvelli.” Veitinga- og vörusala um borð Í grunninn verður í sumar flogið tvisvar í viku til

London og Kaupmannahafnar og einu sinni í viku til Tenerife og hafa áætlanir verið settar upp til þessa þriggja áfangastaða út september. Flogið er til og frá Tenerife á miðvikudögum. Flugdagar til Kaupmannahafnar eru fimmtudagar og sunnudagar og flogið er til London á föstudögum og mánudögum. Verðið á flugmiða til London og Kaupmannahafnar er í kringum 17-20 þúsund en flug til Tenerife er rétt undir 40 þúsund. Allar ferðir félagsins verða flognar á Airbus A319 flugvél með 150 sætum.Á heimasíðu Niceair segir að um borð verði vörusala. Þar verður t.d. hægt að versla ilmvötn, skartgripi og vín, ásamt ýmsu öðru. Sala á mat og drykk verður gegn hóflegu gjaldi. Kappkostað er að hafa hráefni, framleiðslu og drykki frá heimahöfn félagsins við Eyjafjörð.


Gerðu súper kaup á vorútsölu Curvy

3 fyrir 2 af útsöluvörum Verslaðu tvær vörur og þú færð þriðju ódýrustu vöruna fría!

Pantaðu í netverslun www.curvy.is

YFIRHAFNIR OG ÚLPUR

STÆRÐIR 14-28

Sjáðu úrvalið og pantaðu í netverslun Curvy.is

Sjáðu úrvalið og pantaðu á www.curvy.is eða í síma 581-1552


Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar

Grasafræðingur við Lystigarðinn á Akureyri Umhverfis- og mannvirkjasvið óskar eftir að ráða samviskusaman og vandvirkan einstakling sem grasafræðing í 100% starf í Lystigarð Akureyrar. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Um framtíðarstarf er að ræða Helstu verkefni eru: • Sérfræðiþjónusta við að efla og viðhalda íslenskum og erlendum tegundum Lystigarðsins ásamt öðrum sérfræðistörfum sem yfirmaður felur honum. • Yfirfara, safna, rækta og viðhalda plöntusafni Lystigarðsins. • Umsjón með gagnagrunni á heimasíðu Lystigarðsins • Afgreiða fyrirspurnir er varða greiningu plantna eða á öðru er lýtur að grasafræði. • Umsjón með þátttöku Lystigarðsins í alþjóðlegum samstarfsverkefnum. • Önnur verkefni innan umhverfis- og mannvirkjasviðs. Menntunar- og/eða hæfniskröfur: • Háskólagráða í líffræði eða vistfræði með áherslu á grasafræði eða sambærilegt nám. • Þekking og reynsla af greiningu plöntusafna erlendra og íslenskra. • Góð íslensku- og enskukunnátta í ræðu og riti. Önnur tungumálakunnátta er kostur. • Viðtæk tölvukunnátta. • Góð þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum. • Sjálfstæði í vinnubrögðum, frumkvæði, stundvísi og samviskusemi. • Gerð er krafa um vammleysi, s.s. að vera með gott orðspor og að framkoma og athafnir á vinnustað og utan hans samrýmist starfinu. Umsóknarfrestur er til og með 4, apríl 2022. Tekið verður tillit til Mannréttindastefnu Akureyrarbæjar um jafnréttismál við ráðningu í starfið. Laun eru samkvæmt kjarasamningi samband íslenskra sveitafélaga og félags íslenskra náttúrufræðinga. Upplýsingar um kaup og kjör veitir launadeild Akureyrarbæjar: launadeild@akureyri.is Umsókninni skal fylgja ítarlegt yfirlit yfir starfsferil og greinargóðar upplýsingar um störf umsækjanda, menntun og starfsreynslu ásamt greinargóðum upplýsingum um verkefni sem hafa tilvísun í starfið. Sótt er um starfið á www.mognum.is og nánari upplýsingar veitir Sigríður Ólafsdóttir hjá Mögnum, sigga@mognum.is. Geislagata 9

Sími 460 1000

www.akureyri.is

umsarekstur@akureyri.is


VIÐ ERUM FLUTT OPNUNARTÍMI Virkir daga: 11:00 - 17:00 Laugardaga: 12:00 - 15:00

VERIÐ VELKOMIN


OUTLET

2A0FS-L5Á0TT%UR

EYJA Softshell jakki Nú kr. 7.995.Kr. 15.990.-

Arnar Parkaúlpa Nú kr. 19.995.Kr. 28.990.-

FOLDA Parkaúlpa Nú kr. 18.995.Kr. 37.990.-

RAGNA/RAGNAR Ecodown® úlpa Nú kr. 19.593.Kr. 27.990.-

Alda Parkaúlpa Nú kr. 19.995.Kr. 28.990.-

LEAH Flíspeysa Nú kr. 7.693.-

EMMA Dúnjakki Nú kr. 7.995.-

Kr. 10.990.-

Kr. 15.990.-

KRÍA Hybrid jakki Nú kr. 7.995.Kr. 15.990.-

HELGAFELL Hnésokkar

Nú kr. 1.512.Kr. 1.890.-

TINDUR Barnahúfa Nú kr. 1.493.-

LOGAN Hettupeysa Nú kr. 4.995.Kr. 6.990.-

Kr. 1.990.-

BREKKA Barnahúfa Nú kr. 845.Kr. 1.690.-

VITINN Þjónustuhúsið við Oddeyrarbryggju

Sími 460- 7450 OPIÐ: MÁN.-LAUG. 12:00-18:00


Hafðu það næs í sumar

Bókaðu núna á www.niceair.is


Leiðin út í heim þarf ekki að vera löng! KEF-LON

AEY-LON

103.600

109.660

17.160

2.200

Veitingar innanlands

12.000

5.000

Bensín innanlands

16.757

0

Bílastæði KEF (7 dagar)

12.250

0

Gisting KEF (1 nótt)

21.300

0

96.668

0

279.735

116.860

Fargjald (fram og til baka) Akstur innanlands

Vinnutap/orlof (2 dagar fyrir tvo) Sparnaður við AEY

162.875 kr.

Forsendur: Hjón búsett á Norðurlandi á vikuferðalagi með handfarangur. Slembidagsetningar valdar. Tveir orlofsdagar notaðir til aksturs til og frá Keflavík. Laun beggja áætluð 580.000 kr. Meðalverð á gistingu eina nótt í Keflavík. Akstur og eldsneyti: 858 kílómetrar fram og til baka, 6,3 l dísel/100 km.


BLAÐBERI ÓSKAST!

GÓÐ HREYFING OG HEILSUSAMLEG AUKAVINNA! N4 ÓSKAR EFTIR BLAÐBERA TIL AÐ BERA ÚT N4 BLAÐIÐ Í FYRIRTÆKJAHVERFI Á AKUREYRI. 16 kr. pr. blað

N4, Hvannavöllum 14, 600 Akureyri n4@n4.is

412 4402


Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar

Verkefnastjóri

nýframkvæmdir og viðhald gatna og stíga Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar óskar eftir að ráða drífandi einstakling í fjölbreytt starf, með áherslu á eftirlit með framkvæmdum, verkstjórn, gerð mæliblaða og viðhalds teiknigrunna, auk annarra verkefna. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Um framtíðarstarf er að ræða. Helstu verkefni og ábyrgð • Hönnunarverkefni á sviði umferðar- og gatnamála. • Umferðaröryggismál í samvinnu við Skipulagssvið. • Gerð og viðhald mæliblaða. • Umsjón og viðhald teiknigrunna og korta. • Utanumhald um loftmyndir og teikniforrit. • Eftirlit með framkvæmdum/verkefnastjórn og mælingar. Menntunar- og hæfniskröfur • Gerð er krafa um háskólapróf (B.S.) í byggingartæknifræði, umhverfis- og byggingarverkfræði, byggingafræði eða sambærileg menntun sem nýtist í starfi. Framhaldsmenntun er kostur. • Góð almenn tölvukunnátta er nauðsynleg, góð þekking og reynsla af teikniforritum s.s. Microstation, Excel, mælingarforrit, þekking á One system. • Þekking og reynsla á mælingartækjum • Starfið krefst lipurðar í mannlegum samskiptum, frumkvæðis og skipulagðra og sjálfstæðra vinnubragða. • Hæfni til stjórnunar, skipulagningar, nýsköpunar og innleiðingar nýrra hugmynda og vinnubragða. og mannvirkjasvið hefur umsjón með öllum fasteignum í eigu Tekið verður tillit til Mannréttindastefnu Akureyrarbæjar um jafnréttismál við ráðningu í starfið. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Verkfræðingafélags Íslands eða Fræðagarðs. Upplýsingar um kaup og kjör veitir launadeild Akureyrarbæjar: launadeild@akureyri.is Umsóknarfrestur er til og með 25. apríl 2022. Umsókninni skal fylgja ítarlegt yfirlit yfir starfsferil og greinargóðar upplýsingar um störf umsækjanda, menntun og starfsreynslu ásamt greinargóðum upplýsingum um verkefni sem hafa tilvísun í starfið. Sótt er um starfið á www.mognum.is og nánari upplýsingar veitir Sigríður Ólafsdóttir hjá Mögnum, sigga@mognum.is. Geislagata 9

Sími 460 1000

www.akureyri.is

umsarekstur@akureyri.is


VIÐTALIÐ

Hirðingjarnir á Höfn “Græðum og græðum, gefum og gefum” Hirðingjarnir er nytjamarkaður á Höfn í Hornafirði sem hefur tekið á móti allskonar dóti og selt í rúm 10 ár og rennur allur ágóði til góðgerðarmála í heimabyggð. Þessi félagsskapur hófst með lítilli hugmynd á kaffistofu á hjúkrunarheimilinu þar í bæ árið 2012. Elísabet Einarsdóttir kom með þessa hugmynd til samstarfskvenna sinna eftir að hún sá hvernig Vopnfirðingar reka sinn nytjamarkað, Hirðfíflin og var viss um að þessi hugmyndafræði ætti erindi víðar. Fyrst fengu þær lítið afdrep sem nýtt var í ein fimm ár en þá var það orðið of lítið svo þær snéru sér til Skinneyjar Þinganess sem lagði til um 200 m2 húsnæði, gamalt mötuneyti, án endurgjalds þar sem Hirðingjarnir eru enn til húsa. Hvar er frímerkjasafnið mitt? Fyrir opnunina fyrir 10 árum þurftu þær að fylla rýmið með dóti sem þær náðu í heima hjá sér og segir Elísabet að eiginmennirnir séu enn að spyrja um frímerkjasöfnin sín og annað dót sem þeir áttu en þá benda þær þeim á að líta upp í efstu hillu eða neðstu í skápunum eða þar á milli, “ það er eins gott að þeir

María Björk Ingvadóttir

komi ekki hingað inn allt of oft” segir Elísabet og kímir. Vinsælasta verslunin á Höfn Elísabet segir að kúnnahópurinn sé mjög stöðugur og breiður og að nokkuð sé um að veitingastaðir komi og kaupi skrýtna hluti ef þeir komast í þá. Hirðingjarnir hafa Facebooksíðu þar sem boðið er upp á að versla á netinu og birtir alltaf það nýjasta sem er til sölu á miðvikudagskvöldum og þá er hægt að panta fyrirfram en Hirðingjarnir eru opnir á fimmtudögum milli klukkan 16.30 og 18.30. Þjónustulundin er mikil og eru vörur sendar hvert á land sem er. Hirðingjarnir gefa allan ágóðann til góðgerðarmála, hjúkrunarheimilið nýtur góðs af þessu, kirkjan og ýmis góðgerðarsamtök. Já, þær hafa sannað sig á þessum tíu árum þessar duglegu konur. Byrjuðu með hálf tóma búð. En Hornfirðingar voru fljótir að koma með eigulegt dót og brátt varð þetta vinsælasta búðin í bænum, allavega á fimmtudögum á milli hálf fimm og hálf sjö.

Allt viðtalið er að finna á N4.is/Að sunnan.


SUMARIÐ HANDAN VIÐ HORNIÐ


Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar

Forstöðumaður nýframkvæmda og viðhalds Laust er til umsóknar spennandi starf forstöðumanns nýframkvæmda og viðhalds gatna og stíga á umhverfis- og mannvirkjasviði Akureyrarbæjar. Um er að ræða 100% stöðu sem er ótímabundin. Helstu verkefni og ábyrgð • Stjórnun og samræming verkefna á sviði nýframkvæmda, endurbóta, viðhalds og reksturs gatna og stíga. • Stjórnun og samræming á verkefnum umferðar- og gatnalýsingar ásamt umferðaröryggismálum og umferðamerkingum. • Stjórnun á framkvæmdum og rekstri bifreiðastæðasjóðs. • Stýring á skipulagi innkaupa, birgðahaldi og starfsmannahaldi. • Vinna að gerð fjárhags- og starfsáætlana fyrir sína deild. Menntunar- og hæfniskröfur • Gerð er krafa um háskólapróf (Ba., Bs.) í byggingartæknifræði, byggingarverkfræði eða sambærilega menntun sem nýtist í starfi. Menntun á framhaldsstigi er krafist, sérsvið í gatna- og umferðarmálum kostur. • Reynsla af verklegum framkvæmdum á viðkomandi starfssviði. • Reynsla af verkefnastjórnun og áætlunargerð. • Reynsla af stjórnun starfsmanna á sambærilegu verksviði. • Hæfni til stjórnunar, skipulagningar, nýsköpunar og innleiðingu nýrra hugmynda og vinnubragða. Tekið verður tillit til Mannréttindastefnu Akureyrarbæjar um jafnréttismál við ráðningu í starfið. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Verkfræðingafélags Íslands eða Stéttarfélags byggingafræðinga. Upplýsingar um kaup og kjör veitir launadeild Akureyrarbæjar: launadeild@akureyri.is Umsóknarfrestur er til og með 25. apríl 2022. Umsókninni skal fylgja ítarlegt yfirlit yfir starfsferil og greinargóðar upplýsingar um störf umsækjanda, menntun og starfsreynslu ásamt greinargóðum upplýsingum um verkefni sem hafa tilvísun í starfið. Sótt er um starfið á www.mognum.is og nánari upplýsingar veitir Sigríður Ólafsdóttir hjá Mögnum, sigga@mognum.is.

Geislagata 9

Sími 460 1000

www.akureyri.is

umsarekstur@akureyri.is


EKILL ÖKUSKÓLI

Nánari upplýsingar og skráning á www.ekill.is

E k i l l ö k u s k ó l i | Goðanesi 8-10 | 603 Akureyri | Sími: 461 7800 | Gsm: 894 5985 | www.ekill.is


STjÖRNUSPÁ

Hvað segja stjörnurnar um þig?

29.03-12.04 ‘22

HRÚTUR / 21. mars - 19. apríl Þú nytur félagslífsins mun meira en áður. Það verður meira að segja gaman að fara að versla og hitta aðra!

NAUT / 20. apríl - 20. maí Þú verður háður því að segja brandara og allir halda að þú sért fyndin. Það er frábært því allir elska hlátur! Veisla framundan!

TVÍBURI / 21. maí - 19. apríl Ekki borða vínberin lengur í matvöruversluninni. Það vita allir hver þú ert, af því gríman er fallin.

KRABBI / 22. júní - 22. júlí Að vera klár er ekki sjálfgefið. Leyfðu öðrum að njóta visku þinnar og haltu áfram að ausa úr viskubrunni þínum.

LJÓN / 23. júlí - 22. ágúst Æskudraumar.. Ef þeir falla ekki í kramið hjá fjölskyldunni... þá væri kanski betra að segja ekki upp í vinnunni og elta þá..

MEYJA / 23. ágúst - 22. sept Fjölskylda þín heldur þér óvænt veislu.. það reynist vera inngrip svo finndu þér áhugamál og vertu úti.

VOG / 23. sept - 23. okt Þú ert með meðfæddan þokka og náttúrufegurð á háu stigi. Þetta heitir lúxusvandamál.

SPORÐDREKI / 24. okt - 21. nóv Þú færð þær hugljúfu fréttir að fjölskyldan sé að stækka. Þú færð kött inn á heimilið. Mundu eftir að kaupa band fyrir hann.

BOGMAÐUR / 22. nóv - 21. des Það er lífsins lukka allsstaðar í kringum þig. Góður tími til að vera í lottóáskrift #ekkisamstarf

STEINGEIT / 22. des - 19. jan Frjálslegur föstudagur framundan. Dragðu fram skikkjuna, inniskónna og kósýbuxurnar. Að þora er áskorun vikunnar.

VATNSBERI / 20. jan - 18. feb Hefurðu heyrt um smákökumatarræðið? Kynþokkinn eykst ekki við það. Haltu áfram að vera þú! Það er kynþokkafullt!

FISKAR / 19. feb til 20. mars Fólk kemur til þín allstaðar að. Sjálfstraustið eykst við hverja snertingu.


Leikskólinn Álfasteinn, Hörgársveit - Útboð á framkvæmdum Sveitarstjórn Hörgársveitar óskar eftir tilboðum í verklegar framkvæmdir við gerð viðbygginga við Leikskólann Álfastein, Hörgársveit. Viðbyggingar eru norðan og austan við núverandi húsnæði og er heildar stærð viðbygginga 335,6 fermetrar. Verkið er áfangaskipt skv. útboðslýsingu og verklok eru 20. júlí 2023. Helstu verkþættir eru: • Jarðvinna • Steypa grunn og reisa burðarvirki úr timbri • Frágangur utanhúss • Frágangur innanhúss og uppsetning á föstum búnaði • Uppsetning og fullnaðarfrágangur allra lagna og rafkerfa Útboðsgögn verða aðgengileg í gegnum tölvupóstfangið ts@opusehf.is frá 28. mars 2022. Tilboðum skal skilað á skrifstofu Hörgársveitar, Þelamörk, fyrir kl. 11:00 þann 22. apríl 2022 og verða tilboð opnuð á sama stað og tíma að viðstöddum þeim bjóðendum sem óska þess. Verkkaupi áskilur sér rétt til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum.

Hörgársveit | Þelamerkurskóla, 604 Akureyri | Sími 460 1750 | horgarsveit@horgarsveit.is


HestaferˆȨɑ

Við bjóðum upp á stuttar hestaferðir alla daga sem henta knöpum á öllum aldri og með mismunandi reynslu. Kaffi og kökur fylgja í lok hverrar ferðar. www.polarhestar.is Vinsamlegast bókið með fyrirvara: 89 6 1879 Pólar Hestar – Grýtubakki II – 601 Akureyri Upplagt að líta við á Grenivík í leiðinni: www.grenivik.is


HREINAR GÖTUR ER OKKAR FAG VÉLSÓPAR OG GÖTUÞVOTTABÍLAR SÓPUM BÍLASTÆÐI, BÍLAPLÖN, GANGSTÉTTAR, HJÓLASTÍGA OG GÖTUR

HREINSUM NIÐURFÖLL OG LAGNIR MYNDUM OG ÁSTANDSSKOÐUM LAGNIR TÆMUM ROTÞRÆR OG FITUGILDRUR

Sími: 461 4100 / 897 3087

akureyri@hrt.is

www.hrt.is


miniMBA

LEIÐTOGINN OG STAFRÆN UMBREYTING Stað- og fjarnám í boði.

Borgartún 23 · 105 Reykjavík · www.akademias.is


2 000 — 2 0 21

Eldhúsinnréttingar

Mán. – Föst. 10–17 Laugardaga 1 1–15

Fríform ehf. Askalind 3, 201 Kópavogur. 5 6 2 –1500 Friform.is


MEÐ U D ! KOM EITINA Í SV

Rósa Ásgeirsdóttir er nýr þáttastjórnandi Sveitalífs á N4. Hún er leikkona og tónskáld að mennt og hefur unnið mest með leikhópnum Lottu síðastliðin 14 ár. Rósa er Akureyringur sem er komin aftur heim og gengin til liðs við N4 í þáttagerð.

NÝTT Á N4! 30.mars - kl 20:30 Rósa og Nunni Konn heimsækja ábúendur í Garðshorni á Þelamörk, þau Birnu Tryggvadóttur Torlacius og Agnar Þór Magnússon sem bæði hafa áratuga reynslu af hestamennsku.



Atvinna Starf hjá Skipulags- og byggingarfulltrúa Eyjafjarðar

Skipulags- og byggingarfulltrúi Eyjafjarðar auglýsir eftir aðila í 50 % stöðu starfsmanns á skrifstofu embættisins. Skipulags- og byggingarfulltrúi Eyjafjarðar er byggðasamlag sem annast skipulagsog byggingarmál í Grýtubakkahreppi, Svalbarðsstrandarhreppi, Eyjafjarðarsveit og Hörgársveit og mun nýr starfsmaður annast verkefni á skrifstofu byggðasamlagsins. Meðal verkefna starfsmannsins verða: • Móttaka erinda • Skráning upplýsinga í Byggingargátt og skjalakerfi embættisins • Innra eftirlit skv. gæðakerfi embættisins • Skönnun teikninga • Almenn skrifstofustörf • Undirbúningur og eftirfylgni funda. • Samskipti við málsaðila vegna skipulagsmála s.s. grenndarkynninga • Ýmis verkefni á sviði byggingar- og skipulagsmála Hæfni- og menntunarkröfur • Góð tölvukunnátta • Reynsla af skrifstofustörfum • Lipurð í samskiptum • Þekking á tölvuforritunum Outlook, Word og öðrum algengum hugbúnaði er kostur Byggðasamlagið Skipulags- og byggingarfulltrúi Eyjafjarðar bs. var stofnað árið 2017 og annast það skipulags- og byggingarmál í aðildarsveitarfélögum skv. skipulagslögum nr. 123/2010 og mannvirkjalögum nr. 160/2012. Starfstöð byggðasamlagsins er í Skólatröð 9, Hrafnagilshverfi og þar vinna þrír starfsmenn. Umsóknarbréf og ferilskrá í pdf sniði skulu send í tölvupósti í síðasta lagi 20. apríl 2022 á netfangið vigfus@sbe.is. Nánari upplýsingar veitir Vigfús Björnsson, skipulags- og byggingarfulltrúi, í síma 463-0600. Skólatröð 9, Hrafnagilshverfi, 605 Akureyri – s: 463-0600


LÍTTU VIÐ Á WWW.BELLADONNA.IS

ER EITTHVAÐ SKEMMTILEGT Í VÆNDUM HJÁ ÞÉR?

VIÐ EIGUM FRÁBÆRT ÚRVAL AF FALLEGUM FATNAÐI Í STÆRÐUM 38-58


MÁN

TAKTÍKIN

04.04

4. apríl kl. 20.30 TAKTÍKIN Taktíkin fer af stað aftur. Ingi Þór stýrir þættinum, þar sem rætt verður um íþróttir, lýðheilsu og ýmislegt annað sem viðkemur líkamlegri og andlegri heilsu. Í fyrsta þætti Inga Þórs er farið yfir íþróttir í landinu, hvaða áskoranir eru til staðar, hvernig gengur og hver er framtíðin. Til að fara yfir þessi mál komu mjög góðir gestir í þáttinn þau Reimar Helgason, framkvæmdastjóri Þórs, Akureyri, Ásgerður Þorleifsdóttir, formaður Héraðssambands Vestfjarða (HSV) og Ingvar Sverrisson, formaður Íþróttabandalags Reykjavíkur .

ÞRI

AÐ NORÐAN

05.04

5. apríl kl. 20.00 AÐ NORÐAN Hlíðarfjall heillar skíða -og brettafólk og ekki síst um páska, þá er tilvalið að skella sér til Siglufjarðar á Fríðu súkkulaðikaffihús eða líta inn á Listasafnið á Akureyri.


Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar

Verkefnastjóri nýframkvæmda fasteigna og mannvirkja Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar óskar eftir að ráða verkefnastjóra í nýframkvæmdir og endurbætur fasteigna og mannvirkja. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf fljótlega. Um 100% framtíðarstarf er að ræða. Helstu verkefni og ábyrgð • Umsjón með nýframkvæmdum endurbótum fasteigna og annarra mannvirkja. • Gerð nýframkvæmdaáætlana. • Umsjón með útboðsferli hönnunar og framkvæmdaverkefna. • Stýring og eftirlit með framkvæmdum. • Þátttaka í þróun á stöðluðum/bestu lausnum á sviði byggingaframkvæmda Menntunar- og hæfniskröfur • Gerð er krafa um háskólapróf í verk-, tækni- eða byggingarfræði, eða sambærileg háskólamenntun sem nýtist í starfi. Meistaragráða er kostur. • Farsæl reynsla af verkefnastjórnun á hönnunar og/- eða framkvæmdastigi. • Fagleg þekking á aðferðafræði verkefnastjórnunar. Vottun sem verkefnastjóri er kostur. • Þekking á hönnunarferli og reynsla af hönnunarrýni. • Ríkir samskiptahæfileikar, jákvætt og lausnamiðað viðhorf. • Frumkvæði, fagmennska og sjálfstæð vinnubrögð. Tekið verður tillit til Mannréttindastefnu Akureyrarbæjar um jafnréttismál við ráðningu í starfið. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Kjarafélags Tæknifræðingafélags Íslands, Stéttarfélags byggingarfræðinga og Stéttarfélags verkfræðinga Upplýsingar um kaup og kjör veitir launadeild Akureyrarbæjar: launadeild@akureyri.is Umsóknarfrestur er til og með 25. apríl 2022. Umsókninni skal fylgja ítarlegt yfirlit yfir starfsferil og greinargóðar upplýsingar um störf umsækjanda, menntun og starfsreynslu ásamt greinargóðum upplýsingum um verkefni sem hafa tilvísun í starfið. Sótt er um starfið á www.mognum.is og nánari upplýsingar veitir Sigríður Ólafsdóttir hjá Mögnum, sigga@mognum.is.

Geislagata 9

Sími 460 1000

www.akureyri.is

umsarekstur@akureyri.is


SUN

10.04

Jónas Sig

OG SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT NORÐURLANDS

Pálmasunnudag kl. 20:00 Jónas Sig og Sinfóníuhljómsveit Norðurlands á stórglæsilegum tónleikum í Hofi. Upptaka frá því í september. Frumflutningur heima í stofu á N4.

ÞRI

MÍN LEIÐ

12.04

12. apríl kl. 20.30 30. des kl. 20.00 MÍN LEIÐ ÁRAMÓTAÞÁTTUR N4 - NÚ ÁRIÐ ER LIÐIÐ

Í næsta þætti af Mín Leið heimsækjum Katrínu Gerum árið upp í við glensi og Árnadóttur búið í Danmörku til fjölda grínisem þarhefur sem við fáum að ára, fór þangað í nám sjá mistökin, hláturinn og í keramik og á nú, ásamt eiginmanni sínum, stórt gráturinn, fjörið og fuglana og þar dreif sem áþau halda allt landsvæði sem á dagaþar, okkar úti hreindýraveiðum, selja jólatré og árinu. gera upp gamlan herragarð til að búaLogadóttir til allskonar og ólíkar Hrefna spilar fyrir íbúðir. okkur ‘Nú árið er liðið’. Birkir Blær mætir í spjall, en hann er nýkominn heim eftir að sigra Idol í Svíþjóð.

Ómarsdóttir, Hlédís AKUREYRARAPÓTEKER OPIÐ ALLA DAGA ÁRSINS Sveinsdóttir Umsjón: Ásthildur

VIRKA DAGA LAUGARDAGA SUNNUDAGA

9 -18 10 -16 12 -16

og Rakel

UMSJÓNwww.akap.is

ÁSTHILDUR ÓMARSDÓTTIR

Kaupangi v/ Mýrarveg

sími 460 9999


Vordægur 2022 9.-14. mai og 16.-21.mai

Þegar farfuglarnir fara á stjá í Mývatnssveit í vor mun Sel-Hótel Mývatn bjóða upp á skemmtilega dvöl og dagskrá fyrir kátt fólk 60 ára og eldra. Þetta er frábært tækifæri til að gleðjast og kynnast nýju fólki víðsvegar af landinu og láta stjana við sig í mat og drykk. Í boði eru tvær dagsetningar en dagskráin er fjölbreytt. Farið verður í ferðir með leiðsögn um sveitina fögru og um nærliggjandi sveitir. Á kvöldin verður spilað, sungið, dansað og sagðar sögur. Mývetningarnir, Jónas Helgason og Þóroddur Þóroddsson frá Grænavatni sjá um leiðsögn Skemmtanastjóri er Sigurður Tryggvason frá Lundi Morgunleikfimin er undir stjórn Ástu Price Verð fyrir vikuna er 85.600,- pr mann (25% staðfestingargjald þarf að borga fyrir 1. Mai)

Innifalið í verði:

5 nátta gisting með morgunverði, 2ja rétta kvöldverður öll kvöldin, Léttur hádegisverður, morgunæfingar alla morgna (nema brottfaradag), Skoðunarferð um Mývatnssveit, skoðunarferð til Húsavíkur, félagsvist, boccia, bingó og margt fleira. Pantanir hjá Ásdísi Jóhannesdóttir í síma 861 0274 eða beint á netfang hennar asdis@myvatn.is Sel - Hótel Mývatn • Skútustöðum 660 Mývatn Sími 464 4164 •www.myvatn.is


20.00

MIÐ

30.03

FIM

AÐ SUNNAN SUÐURLAND

Við kynnumst Hornfirðingum í þessum þætti Að sunnan. e. Umsjón hefur Ásthildur Ómarsdóttir

Í næsta þætti af Sveitalífi kíkjum við í heimsókn í Garðshorn á Þelamörk til þeirra Birnu Tryggvadóttur Torlacius og Agnars Þór Magnússonar sem hafa áratuga reynslu af hestamennsku.

20.00

20.30

AÐ AUSTAN

31.03

Við skoðum nýja golfhermirinn á Fáskrúðsfirði, smökkum á lostæti frá Fiskmeti á Djúpavogi, kynnum okkur vegabætur á Austurlandi og heimsækjum steinasafn Auðuns á Djúpavogi. Umsjón: María Björk Ingvadóttir

FÖS

20.00

01.04

20.30 SVEITALÍFIÐ

ATVINNUPÚLSINN

1. ÞÁTTUR

Atvinnu- og mannlíf á Vestfjörðum stendur á tímamótum og ný sóknarfæri blasa við. Samgöngur hafa stórbatnað, uppbygging í fiskeldi og tækifæri í ferðaþjónustu eru víðast hvar á Vestfjörðum.

Oddur Bjarni tekur á móti góðum gestum í stúdíói N4. Menning, list, Fréttir vikunnar, söngur og gleði.

Dagskrá vikunnar endursýnd:

LAU

02.04

16.00 16.30 17.00 17.30 18.00

AÐ VESTAN TAKTÍKIN AÐ NORÐAN MÍN LEIÐ AÐ SUNNAN

18.30 19.00 19.30 20.00 20.30

SVEITLÍFIÐ AÐ AUSTAN HÚSIN Í BÆNUM FÖSTUDAGSÞÁTTURINN FRÁ LANDSBYGGÐUNUM

20.00 HIMINLIFANDI

SUN

03.04

7. ÞÁTTUR E.

20.30 KJARVAL OG DYRFJÖLLIN HEIMILDARMYND E Í myndinni eru leikin atriði sem sýna enn betur Kjarval sem lifandi persónu með tilfinningar og mannlega gæsku. Jón Hjartarson, leikari fer með hlutverk Kjarvals í myndinni.

20.00

MÁN

04.04

Hlédís og Heiðar heimsækja Grundarfjörð, Akranes, Snæfellsbæ og Hvalfjarðarsveit e.

20.00

ÞRI

05.04

AÐ VESTAN VESTURLAND

AÐ NORÐAN

20.30 TAKTÍKIN Taktíkin fer af stað aftur. Ingi Þór stýrir þættinum, þar sem rætt verður um íþróttir, lýðheilsu og ýmislegt annað sem viðkemur líkamlegri og andlegri heilsu.

20.30 MÍN LEIÐ VILLI NETO

Hlíðarfjall heillar skíða -og brettafólk og ekki síst um páska, þá er tilvalið að skella sér til Siglufjarðar á Fríðu súkkulaðikaffihús eða líta inn á Listasafnið á Akureyri. Umsjón: Ásthildur Ómarsdóttir

Vilhelm Þór Da Silva Neto, betur þekktur sem grínistinn og leikarinn Villi Neto er næsti gestur Ásthildar Ómars í þættinum Mín Leið þar sem hann segir frá sinni leið og hvað einkennir hann.e.


HÁ verslun ehf tók við umboði Husqvarna byggingavörum á Íslandi 11. júní 2021. Husqvarna K7000 Pre Cut Sögunardýpt 14,5 cm

Husqvarna DM230 Kjarnaborvél 150mm Max

Husqvarna K770 14” Steinsög/hellusög Sögunardýpt 12,5cm

Husqvarna K3600 Vökvasög

Husqvarna K4000 Rafmagnssög

Sögunardýpt 27 cm

Sögunardýpt 12,5cm

Husqvarna K7000 Ring Sögunardýpt 32,5 cm

Husqvarna K970

Sögunardýpt 15,5 cm


20.00

MIÐ

06.04

FIM

07.04

FÖS

08.04

AÐ SUNNAN SUÐURLAND

20.30 SVEITALÍFIÐ

Ný þáttaröð þar sem sveitarfélög á Suðurlandi verða heimsótt og púlsinn tekinn á mannlífi og menningu auk þess þess sem hinni stórbrotnu sunnlensku náttúru verður gerð góð skil. Umsjón hefur Ásthildur Ómarsdóttir.

Í næsta þætti af Sveitalífi kíkjum við í heimsókn í Garðshorn á Þelamörk til þeirra Birnu Tryggvadóttur Torlacius og Agnars Þór Magnússonar sem hafa áratuga reynslu af hestamennsku. e.

20.00

20.30

AÐ AUSTAN

Bátasmiðjan á Djúpavogi - Austurglugginn 20 ára Hvernig er að vera prestur í Covid

ATVINNUPÚLSINN

2. ÞÁTTUR

Atvinnu- og mannlíf á Vestfjörðum stendur á tímamótum og ný sóknarfæri blasa við. Samgöngur hafa stórbatnað, uppbygging í fiskeldi og tækifæri í ferðaþjónustu eru víðast hvar á Vestfjörðum.

20.00 Oddur Bjarni Þorkelsson tekur á móti góðum gestum í myndveri. Ávallt er stutt í brosið og það er ljómandi gott að byrja helgina á einum góðum Föstudagsþætti!

Dagskrá vikunnar endursýnd:

LAU

09.04

16.00 16.30 17.30 18.00 18.30

AÐ VESTAN TAKTÍKIN AÐ NORÐAN MÍN LEIÐ AÐ SUNNAN

19.00 19.30 20.00 20.30 21.30

SVEITALÍF AÐ AUSTAN ATVINNUPÚLSINN FÖSTUDAGSÞÁTTURINN FRÁ LANDSBYGGÐUNUM

20.00 JÓNAS SIG OG SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT

SUN

10.04

NORÐURLANDS E. Jónas Sig og Sinfóníuhljómsveit Norðurlands á stórglæsilegum tónleikum í Hofi. Upptaka frá því í september. Frumflutningur heima í stofu á N4.

20.00

MÁN

11.04

Hlédís og Heiðar heimsækja Grundarfjörð, Akranes, Snæfellsbæ og Hvalfjarðarsveit.

20.00

ÞRI

12.04

AÐ VESTAN

AÐ NORÐAN

20.30 TAKTÍKIN Taktíkin fer af stað aftur. Ingi Þór stýrir þættinum, þar sem rætt verður um íþróttir, lýðheilsu og ýmislegt annað sem viðkemur líkamlegri og andlegri heilsu.

20.30 MÍN LEIÐ KATRÍN ÁRNADÓTTIR

Hlíðarfjall heillar skíða -og brettafólk og ekki síst um páska, þá er tilvalið að skella sér til Siglufjarðar á Fríðu súkkulaðikaffihús eða líta inn á Listasafnið á Akureyri. e.

Í næsta þætti af Mín Leið heimsækjum við Katrínu Árnadóttur sem hefur búið í Danmörku til fjölda ára, fór þangað í nám í keramik og á nú, ásamt eiginmanni sínum, stórt landsvæði.


Bindur lykt hratt Klumpast vel Rykast ekki

Ánægjuábyrgð

Fiskislóð • Bíldshöfði • Smáratorg • Helluhraun • Baldursnes www.gaeludyr.is


Opnunartímar: Mánudaga - föstudaga: 11:30 - 13:30 & 17:00 - 21:30 Laugardagar og sunnudagar: 17:00 - 21:30 STRANDGÖTU 13 - 600 AKUREYRI - kruasiam@kruasiam.is - www.kruasiam.is

Við erum á fésbókinni

Hádegishlaðborð Kr. 2.250,- / Kr. 2.350,- m. gosi Alla virka daga frá kl. 11:30 - 13:30

Sótt/Sent Tilboð 1

(fyrir tvo eða fleiri)

Tilboð 2

(fyrir tvo eða fleiri)

• Djúpsteiktar rækjur • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Kjúklingur í massaman karrý • Hrísgrjón

• Djúpsteiktar rækjur • Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í súrsætri sósu • Hrísgrjón

4.900,- kr. fyrir tvo 2.450,- kr. á manninn

Fyrir þrjá eða fleiri:

Fyrir þrjá eða fleiri:

Tilboð 3

(fyrir tvo eða fleiri)

• Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í gulu karrý • Steiktur kjúklingur í ostrusósu m. papriku & lauk • Hrísgrjón 5.180,- kr. fyrir tvo 2.590,- kr. á manninn

Fyrir þrjá eða fleiri:

4.900,- kr. fyrir tvo 2.450,- kr. á manninn

Tilboð 4

(fyrir tvo eða fleiri)

• Djúpsteiktar rækjur • Steikt nautakjöt í ostrusósu • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Fiskur í sætri chilisósu • Hrísgrjón 5.180,- kr. fyrir tvo 2.590,- kr. á manninn

Fyrir þrjá eða fleiri:

2l gosdrykkur kostar kr. 450 m. tilboðum

Ath. Gerum ekki breytingar á tilboðum

Heimsending eftir kl. 17 Heimsendingargjald 800,- kr.

Hægt er að skoða matseðil í sal á heimsíðunni www.kruasiam.is


Barnamenningarmánuður Dagskrá: 2. & 9. laugardagur kl. 11:00-13:00 16. laugardagur kl. 11:00-12:00 19. þriðjudagur kl. 15:30-17:30 20. miðvikudagur kl. 15:00-17:00 21. sumardagurinn fyrsti kl. 13:00-16:00 23. laugardagur kl. 14:00-15:00 29. föstudagur kl. 17:00-18:00 30. laugardagur kl. 14:00-15:30

í apríl

Raftónlistarsmiðja á Minjasafninu – Stefán Elí Orgelkrakkar á Minjasafninu – Sigrún Magna Ritlistarsmiðja í Nonnahúsi – Brynhildur Þórarinsdóttir Leikfangasmiðja í Leikfangahúsinu – Jonna og Bilda Fjölskylduleiðsagnir í söfnunum Brúðuleikhús á Minjasafninu – Handbendi brúðuleikhús Brjáluðu bananarnir – tónleikar á Minjasafninu Gerðu þinn húllahring – Húlladúllan

Skráning í smiðjur: minjasafnid@minjasafnid.is Nánari upplýsingar: minjasafnid.is


AKUREYRI

SAMbio.is

30. mars - 13. apríl

FRUMSÝNING: 8. APRÍL L

16

9

L

12

Kauptu miða á netinu á www.sambio.is MUNIÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐIN - 50% afslátt af miðanum

Upplýsingar um sýningartíma: www.sambio.is Keyptu miða á netinu á www.sambio.is. Munið ÞRIÐJUDAGSTILBOÐIN! ÞRIÐJUDAGSSTILBOÐ 50% afsláttur af miðanum.


IS G E D HÁMÁN. - FÖS. 11:30 - 14:00

AÐALRÉTTIR PIZ Z UR *gildir af matseðli

VIÐ KYNNUM NÝTT HÁDEGISKORT!

GILDIR FYRIR HAMBORGARA OG PIZZUR AF MATSEÐLI OPIÐ VIRKA DAGA 11:30 - 14:00

SUN. - FIM. 17:00 - 21:00

FÖS. & LAU. 17:00 - 22:00


Mið 18:30 og 20:30 Fim 18:00, 20:00 og 22:00 Fös 18:00 og 20:00 Lau og sun16:00, 18:00 og 20:00 Mán og þri 18;00 og 20:00

Fös 19:50 og 22:00 Lau 20:00 og 22:00 Sun-þri 20:00

Lau og sun 14:00

Mið og fim 19:00 og 21:00 Sun 17:00 Mán 21:00 Þri 19:00

Mið 20:00 Fim -fös 22:00

Mið 18:00 Lau og sun 14:00 og 16:00

Fim 17:50 og 20:00 Fös 17:50 Lau 18:00 og 22:00 Sun 18:00 Mán og þri 17:45


Fim 31. mars

Singa long tónleikar kl. 21:00

Guðrún Árný & Egill Rafnsson

Hljómsveitina skipa: Stefán Örn Gunnlaugsson, hljómborð Halldór Sveinsson, fiðla Birgir Bragason, bassi Kristófer Nökkvi Sigurðsson, trommur Friðrik Jónsson, gítar

Fös 1. apríl

Hljómsveitin Leður hitar upp

Útgáfu og lokatónleikar kl. 21:00

Lau 2. apríl

Tónleikar kl. 21:00

HJÁLMAR Forsalan er á grænihatturinn.is


BENSínSPReNGJa

ATLAnTSOlíU á AKuREYrI LægSTA ELDsNEYtISVERðið OKKaR eR á BALdURSnESI! ENGInN AfSLátTUR - BaRA lægSTA VERðið


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.