13.-19. febrúar
7 tbl 17. árg N4 Hvannavellir 14 S: 412 4400 n4@n4.is www.n4.is
N4 sjónvarp:
Dagskrá vikunnar
Krakkasíða:
Litað eftir númerum
Sudoku:
Nýtt í hverri viku
Föstudagsþátturinn:
Meistari Jakob kíkir í heimsókn
Viðtal:
Jákvæðar horfur í atvinnumálum Húsavíkur
Myndir vikunnar:
Kíkjum á bakvið tjöldin hjá N4
Eftir áralanga þróun og prófanir höfum við náð markmiði okkar.
Við höfum búið til eina þróuðustu dýnu heims. Simba tvinndýnan er gerð úr einstakri samsetningu 2500 keilulaga gorma og móttækilegs minnissvamps. Fáðu betri svefn – sama hvert svefnmynstur þitt er.
Simba-kassinn
ÁRSINS 2 8
VA
A
01
R
Ótrúlegt en satt. Simba dýnan þín kemur í kassa sem er 1,05 x 0,5 x 0,5 m. Háþróuð tæknin sem notuð er til að pakka henni með þessum hætti tryggir að þegar þú hefur tekið hana úr kassanum þenur hún sig út á fáeinum klukkustundum og verður aftur jafn fjaðrandi og þegar henni var pakkað.
B
R
Komdu og kynntu þér Simba í næstu Dormaverslun eða á
D
HEILSUDÝNUR
ETLAN
Kjörin heilsudýna ársins á meðal 10.637 þátttakenda í neytendakönnun KANTAR TNS í Bretlandi
www.simba.is
SIMBA dýnurnar henta einstaklega vel í stillanleg rúm Akureyri Dalsbraut 1 558 1100
10 – 18 virka daga 11 – 16 laugardaga
www.husgagnahollin.is www.betrabak.is www.dorma.is
Simba dýnurnar eru fáanlegar í eftirtöldum stærðum
SIMBA STÆRÐIR Dýna 80 x 200 cm Dýna 90 x 200 cm Dýna 90 x 210 cm Dýna 100 x 200 cm Dýna 120 x 200 cm Dýna 140 x 200 cm Dýna 160 x 200 cm Dýna 180 x 200 cm Dýna 180 x 210 cm Dýna 200 x 200 cm
VERÐ 69.900 79.990 82.900 84.900 94.990 104.990 124.990 139.990 149.990 154.990
Fimmtudaginn 14. febrúar 2019 KL. 17:00-19:00 460 1010
Hilda Jana Gísladóttir
Gunnar Gíslason
Til viðtals í viðtalstíma bæjarfulltrúa í Ráðhúsinu verða að þessu sinni Hilda Jana Gísladóttir og Gunnar Gíslason.
Bæjarfulltrúarnir svara símtölum eftir því sem aðstæður leyfa. Akureyrarbær | Geislagötu 9 | sími 460 1000 | www.akureyri.is
NÚ ER VEÐRIÐ Úrval af skíðum í öllu verðflokkum
Ofnæmisprófað. 100% ilmefnalaust
CLINIQUE KYNNING Í HAGKAUP 14. – 20. FEBRÚAR
20% AFSLÁTTUR AF ÖLLUM CLINIQUE VÖRUM
GLÆSILEGUR KAUPAUKI* FYLGIR ÞEGAR KEYPTAR ERU CLINIQUE VÖRUR FYRIR 7.900 EÐA MEIRA *meðan birgðir endast
AÐALFUNDUR
Félags málmiðnaðarmanna Akureyri
Verður haldinn fimmtudaginn 21. febrúar kl.18:00 í Alþýðuhúsinu, Skipagötu 14, 4. hæð. (Lionssalurinn) Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Önnur mál a) Kynning á orlofshúsasamningi FMA og VM b) Lífeyrisskerðingar c) Staða í kjaramálum
Léttar veitingar í boði.
Hvetjum félagsmenn til að mæta!
Félag málmiðnaðarmanna Akureyri Skipagötu 14 600 Akureyri · Sími 455 1050 · Fax 455 1059 fma@fma.is · www.fma.is
SÁNINGARNÁMSKEIÐ
Enginn aðgangaseyrir Tími sáningar er runninn upp. Í tilefni þess verður Hjörtína Guðmundsdóttir garðyrkjufræðingur með námskeið í Blómavali þriðjudaginn 19. feb kl. 18-20 Farið verður yfir allt það helsta sem við kemur fræjum, mold og áhöldum, og hvernig maður ber sig að við sáningu. 20% afsláttur af öllum fræjum, mold og ýmsum sáningarvörum þennan dag. Þegar grunnur er góður verður uppskeran ríkuleg og skemmtileg.
NÚ ERU NOKKUR NÁMSKEIÐ AÐ HEFJAST AÐ NÝJU YOGA & VELLÍÐAN
STERKIR
BJARGSTRÁKAR
MÁN kl. .20.30 HEFST 18. FEB
MÁN + MIÐ kl. 19.30 HEFST 18. FEB
STERKAR
DEKUR 50+
BJARGSTELPUR
MÁN + MIÐ+ FÖS kl. 16.30 HEFST 18. FEB
ÞRI + FIM kl. 17.30 HEFST 19. FEB
60+
LÍFSTÍLL MÁN + FIM kl.18.30 + LAU kl. 10.30 HEFST 18. FEB
FRÍSKAR & FLOTTAR ÞRI + FIM + FÖS kl. 9.30 HEFST 21. FEB
70+
MÁN + FIM kl. 13 ÞRI + FÖS kl. 10.30 ALLTAF HÆGT AÐ KOMA INN Í ÞESSI NÁMSKEIÐ
ÞÚ FINNUR LÝSINGAR OG VERÐ Á BJARG.IS TRYGGÐU ÞÉR PLÁSS Í SÍMA 462 7111 EÐA Á BJARG@BJARG.IS
Bugðusíðu 1 - 603 Akureyri sími 462 7111 - bjarg@bjarg.is
Fallegar vörur handa þér og þínum, ertu búin aÐ kíkja á Pósthúsin eÐa á www.skrautmen.com
Hafnarstræti 101
LOKAR AF ÖLLUM ÚTSÖLUVÖRUM
OPNUM FLJÓTLEGA NÝJA VERSLUN Á SAMA STAÐ
Opnunartímar í vetur mán. til fös. 10:00 – 18:00 · Lau 11:00 – 16:00 · Sun LOKAÐ
Tónlistarfélag Akureyrar Hamrar í Hofi, sunnudagur 17. febrúar kl. 17
LAUFEY OG PÁLL Tónlistarfélag Akureyrar kynnir Laufeyju Sigurðardóttur fiðluleikara og Pál Eyjólfsson gítarleikara. Þau halda tónleika í Hömrum í Hofi sunnudaginn 17. febrúar og leika fjölbreytta tónlist frá barokktímanum til dagsins í dag. Verð 2500 krónur, 20% afsláttur fyrir félagsmenn Tónlistarfélagsins. Miðasala á mak.is og í miðasölu Hofs.
Tónlistarfélag Akureyrar · Strandgata 12, Akureyri
Útboð á glugga- og rúðuskiptum í Keilusíðu 1-3-5 Umhverfis- og mannvirkjasvið óskar eftir tilboðum í glugga- og glerskipti á Keilusíðu 1-3-5. Verklok eru 1. júlí 2019. Útboðsgögn verða send á rafrænu formi til þeirra sem þess óska, frá og með 15. febrúar 2019. Vinsamlegast sendið tölvupóst á netfangið umsarekstur@akureyri.is og óskið eftir gögnum. Tilboðum skal skila til Umhverfis- og mannvirkjasviðs Akureyrarbæjar Geislagötu 9, fyrir kl. 11.00 fimmtudaginn 7. mars 2019 og verða tilboð opnuð á sama stað og tíma að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Verkkaupi áskilur sér rétt til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Akureyrarbær · Geislagata 9 · Sími 460 1000 · akureyri@akureyri.is
Laugardaginn 2. mars MIÐASALA Í HAMRI M AT U R F R Á R U B 2 3 O G B A U TA N U M HERRA HNETUSMJÖR TREÐUR UPP
VERÐ KR 8.900,-
EYÞÓR INGI VEISLU- OG HLJÓMSVEITASTJÓRI
BORÐAPANTANIR Í SÍMA: 869 5268 EÐA HJÁ REIMAR@THORSPORT.IS
6 íbúða hús við Klettaborg 43 á Akureyri
UPPSTEYPA OG FULLNAÐARFRÁGANGUR Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar óskar eftir tilboðum í byggingu og fullnaðarfrágang 6 íbúða húss við Klettaborg 43 á Akureyri samkvæmt útboðsgögnum. Verklok eru 15. júní 2020. Útboðsgögn verða send á rafrænu formi til þeirra sem þess óska, frá og með fimmtudeginum 14. febrúar 2019. Vinsamlegast sendið tölvupóst á netfangið umsarekstur@akureyri.is og óskið eftir gögnum. Kynningarfundur og vettvangsskoðun verður fimmtudaginn 21. febrúar kl. 13.00. Kynningarfundurinn verður haldinn í fundarsal á 4. hæð í Ráðhúsi Akureyrarbæjar, Geislagötu 9. Í framhaldinu gefst bjóðendum kostur á að skoða aðstæður á verkstað. Tilboðum skal skila til Umhverfis- og mannvirkjasviðs Akureyrarbæjar Geislagötu 9, 4. hæð og verða þau opnuð á sama stað, þriðjudaginn 12. mars kl. 11.00, að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Verkkaupi áskilur sér rétt til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Akureyrarbær · Geislagata 9 · Sími 460 1000 · akureyri@akureyri.is
Þorgerðartónleikar Til styrktar minningarsjóði um Þorgerði S. Eiríksdóttur Þriðjudaginn 20. febrúar kl. 20 í Hömrum, Hofi. Á tónleikunum koma fram nemendur á efri stigum og flytja fjölbreytta og skemmtilega efnisskrá. Aðgangur er ókeypis, en tekið er á móti frjálsum framlögum.
Nú fást vinsælu Fatboy vörurnar hjá okkur.
Með einni snertingu geturðu komið rúminu í þá stellingu sem hentar þér best hverju sinni. Erum að taka upp ný fataefni Frábært úrval
Verð frá 264.065 Hofsbót 4 . Akureyri Sími: 462 3504
MISSTIR ÞÚ AF ÞÆTTI Á N4?
ENGAR ÁHYGGJUR! ÞÚ GETUR SÉÐ HANN: Í TÍMAFLAKKI Á WWW.N4.IS Á FACEBOOK: N4SJONVARP Í NOVA APPINU OG OZ APPINU
Dúndur
útsölulok 13.-16. febrúar
60-70% afsláttur Undirföt 70% afsl. Sundföt 70% afsl. Náttföt 60% afsl.
Vörur á borði kr. 1000,-
Buxur í kassa 5 fyrir kr. 2000,-
Glæsileg verslun með vandaðar vörur. Gæði og þjónusta er hjá okkur.
Myndir vikunnar!
Ásthildur og Stefán Elí þáttastjórnendur í Ég um mig ásamt Maríu þáttastjórnanda í Föstudagsþættinum. Jón Tómas að undirbúa tökur á Listasafni Akureyrar fyrir Að Norðan.
Frá upptökum fyrir Að Austan. Kort af Austurlandi í Húsi Handanna á Egilsstöðum. Guðrún Gunnarsdóttir, Regína Ósk og Margrét Eir að syngja lagið „To Know Him Is To Love Him“ í Föstudagsþættinum.
facebook.com/n4sjonvarp instagram.com/n4sjonvarp
NÝ sending af skóm frá TAMARIS og SIX MIX
Rexín kvenfatnaður Akureyri
NÝTT frá KAFFE og CREAM Enn er hægt að gera frábær kaup á útsöluvörum.
Glerártorgi
i
SÍMI 461 4158
SUMARAFLEYSINGAR 2019 Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) óskar eftir starfsfólki í sumarafleysingar á starfsstöðvum stofnunarinnar á Blönduósi, Sauðárkróki, Fjallabyggð, Dalvík, Akureyri og Húsavík. Um er að ræða hjúkrunarfræðinga/nema, ljósmæður, sjúkraliða/nema, starfsfólk í aðhlynningu, móttökuritara, læknaritara, heilbrigðisritara, húsumsjón, félagsliða og önnur störf s.s. í eldhúsi, ræstingu og þvottahúsi. Störfin eru á heilsugæslu-, hjúkrunar- og sjúkrasviðum HSN. Nánari upplýsingar um störfin er að finna á vef stofnunarinnar www.hsn.is eða á www.starfatorg.is. Umsóknarfrestur er til 1. mars 2019. Umsóknum skal skilað rafrænt til HSN með því að fylla út umsóknarform á vefsíðu stofnunarinnar; www.hsn.is, undir flipanum Laus störf hjá HSN eða á www.starfatorg.is. Eldri umsóknir óskast endurnýjaðar.
Framhaldsnámskeið í vélgæslu til 24 metra réttinda. Framhaldsnámskeið fyrir þá sem lokið hafa vélgæslunámskeiði VVS verður haldið í feb/mars ef næg þátttaka fæst. Námskeiðið er í dreifnámsformi, nemendur mæta í lotur og vinna verkefni þess á milli. Loturnar eru: FÖS
LAU
22.-23. febrúar
FÖS
LAU
1.-2. mars
FÖS
LAU
22.-23. mars
FÖS
LAU
29.-30. mars
Kennt er á föstudögum frá kl. 13-18 og laugardögum frá kl. 8-16. Verð: 160.000 og eru öll námsgögn innifalin. Umsóknarfrestur er til 18.febrúar | Skráning á heimasíðu VMA, VMA.IS. Verkmenntaskólinn á Akureyri · 464-0300 · vma@vma.is FAGMENNSKA · FJÖLBREYTNI · VIRÐING
Gæðavörur ryksugur
20% afsláttur
ofnar
helluborð
15%
15%
afsláttur
þvottavélar
afsláttur ZANUSSI ÞVOTTAVÉL ZWF71243W 1200SN • Stór hurðaropnun. • Ryðfrí 53 lítra tromla. • Hægt að taka sápuskúffu úr vélinni og þrífa. • Öll hugsanleg þvottakerfi. • Barnalæsing á stillingum. áðUr
69.900,- Nú 59.900,-
FYRIR HEIMILIN Í LANDINU Opnunartímar: Virka daga kl. 10-18. Opið fyrstu tvo laugardaga hvers mánaðar kl. 11-14. Lokað 3ja og 4ja.
FURUVÖLLUM 5 · AKUREYRI SÍMI 461 5000
nýr vefur Netverslun Greiðslukjör Vaxtalaust í allt að 12 mánuði
Fylgstu með á:
n4sjonvarp n4sjonvarp
UMSJÓN:
MARÍA BJÖRK INGVADÓTTIR HVAÐ TEKUR VIÐ ÞEGAR ÞÚ LENDIR Í EINHVERJU SEM SNÝR TILVERUNNI Á HVOLF? Þættir um lífsreynslu fólks á öllum aldri, hvarvetna á landinu. María Björk hittir fólk sem hefur sögu að segja. Fyrsti þáttur er á dagskrá 20. febrúar kl. 20.30.
Akureyrarbær
Störf á Umhverfis- og mannvirkjasviði Akureyrarbær óskar eftir því að ráða öfluga starfsmenn í eftirfarandi störf.
VERKEFNASTJÓRI MÆLINGA OG HÖNNUN
BYGGINGASTJÓRI VIÐHALDS
Upplýsingar og umsókn
Upplýsingar og umsókn
capacent.com/s/12647
capacent.com/s/12648
VERKEFNASTJÓRI Á NÝFRAMKVÆMDADEILD
Umsóknarfrestur
25. febrúar
Upplýsingar og umsókn
capacent.com/s/12649 Frekari upplýsingar um störfin er að finna á heimasíðu Capacent. Akureyri er stærsti bær landsins utan höfuðborgarsvæðisins og eru íbúar um 18.500. Akureyri er mikill menningar- og skólabær. Bærinn er miðstöð athafnalífs og þjónustu fyrir allt Norðurland og iðar af mannlífi allan ársins hring. Fyrir utan hið eiginlega bæjarland Akureyrar við botn Eyjafjarðar eru eyjarnar Grímsey og Hrísey hluti sveitarfélagsins. Bæjarstjórn leggur áherslu á að veita íbúum bæjarfélagsins góða þjónustu á öllum sviðum og hlúa þannig að samfélagi sem er gott til búsetu.
SENDU OKKUR ÞÍNA MYND OG HÚN GÆTI BIRST Í NÆSTU N4 DAGSKRÁ
BIRTI
ST
ÞÍN MYND
Við drögum út eina mynd á hverjum föstudegi sem birtist í N4 Dagskrá í vikunni á eftir. Sendið mynd af myndinni ykkar á leikur@n4.is ef þið viljið taka þátt, ásamt nafni og aldri. Hlökkum til að sjá hvað þið eruð hæfileikarík!
HÉR?
KRAKKASÍÐA
MYND VIKUNNAR
Nafnið þitt og aldur birtist hér
Litað eftir númerum 1. BRÚNN 2. GULUR 3. APPELSÍNUGULUR 5. HVÍTUR 6. SVARTUR 7. BLÁR
4. RAUÐUR
STYRKUR - ENDING - GÆÐI
NÚ ER LAG AÐ GERA
GÓÐ KAUP
ALLAR BAÐHERBERGISINNRÉTTINGAR OG ÞVOTTAHÚSINNRÉTTINGAR FÁST MEÐ 20% AFSLÆTTI ÚT febrúar 2019 - AFSLÁTTUR19-
20% út febrúar 20
HÁGÆÐA DANSKAR
INNRÉTTINGAR
Við gerum þér hagstætt tilboð í innréttingar, vaska og blöndunartæki
BAÐHERBERGISINNRÉTTINGAR
ÞVOTTAHÚSINNRÉTTINGAR BLÖNDUNARTÆKI
Við erum með úrval blöndunartækja fyrir þvottahúsið og eldhúsið.
Nettoline fær 5 stjörnur frá dönskum gagnrýnendum
VASKAR
Eigum til margar tegundir af vöskum, bæði stál, hvíta og svarta.
SPEGLAR MEÐ LED LÝSINGU
Eigum til mikið úrval af speglum með led ljósum fyrir baðherbergið.
OPIÐ:
Króm
Svört/grá
Askalind 3 • 201 Kópavogur • Sími: 562 1500 • friform.is
Föstudaga kl. 09 til 17 Laugardagar kl. 11 til 15
LÖGREGLUFRÆÐI VIÐ HA HELDUR RÁÐSTEFNUNA:
Löggæsla og samfélagið Miðvikudaginn 20. febrúar frá kl. 9.00–16.30 Stofur N101 og M101 í Háskólanum á Akureyri, gengið inn um aðalinngang Ráðstefnan er vettvangur þar sem fagfólk og fræðimenn reifa málefni sem tengjast löggæslu í víðri merkingu. Þema ráðstefnunnar í ár er samskipti lögreglu og almennings. Sem sýnilegasti armur réttarvörslukerfisins er lögreglan í miklum og margvíslegum samskiptum við almenning. Lögregluliðum á Norðurlöndunum hefur tekist nokkuð vel upp í þessum efnum í alþjóðlegum samanburði og njóta mikils traust, þótt víða megi gera mun betur. Lögreglulið hérlendis sem erlendis standa hins vegar frammi fyrir ýmsum áskorunum hvað varðar samskipti við almenning (s.s. tækninýjungar og örar þjóðfélagsbreytingar) sem vert er að rýna í nánar. 8.15 –
Skráning og afhending ráðstefnugagna – Nemendur HA þurfa ekki að skrá sig
9.00–9.10
Setning í stofu N101: – Anna Ólafsdóttir, Háskólinn á Akureyri – Þórir Ingvarsson, Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu
9.10–9.50
Fyrra lykilerindið í stofu N101: „Discrimination and Distrust? Young People‘s Relations with the Police in the Multi-Ethnic City“ – Anina Schwarzenbach, Harvard háskóli, Harvard Kennedy School’s Belfer Center 10 MÍNÚTNA HLÉ – KAFFI OG LÉTTAR VEITINGAR
TÍMI
STOFA N101
STOFA M101
10.00–10.25
„21st Century Policing in Los Angeles: Rebuilding Community Trust Through Engagement“ – Eileen Decker, UCLA háskóli og USC háskóli
„Biðin langa“ – Hrannar Hafberg, Háskólinn á Akureyri
10.25–10.50
„Challenging and Demanding Work: Operative and Organisational Work Demands and Individual and Organisational Resources as Predictors of Health and Work Engagement in the Norwegian Police Service“ – Lillis Rabbing, Oslóar-háskóli
„Lögreglan og fjöreggið“ – Þórir Ingvarsson, Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu
10 MÍNÚTNA HLÉ „Akstur undir áhrifum - er munur á þeim sem teknir eru fyrir ölvun við akstur og þeim sem teknir eru fyrir akstur undir áhrifum ávana- og fíkniefna?“ – Rannveig Þórisdóttir og Jónas Orri Jónasson, Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu
11.00–11.25
„My friends keep me woke about these things“ – Katelynn Towne, Missouri-háskóli og Nebraska-háskóli í Omaha
11.25–11.50
„Drug dealing on Social Media: A „Biggi lögga - reynslusaga“ Nordic Comparative Study“ – Birgir Örn Guðjónsson, – Helgi Gunnlaugsson, Háskóli Íslands Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu
Þema: Samskipti lögreglu og borgara Dagskrá og skráning á heimasíðu Háskólans www.unak.is. Ráðstefnugjaldið er 5.000 krónur (ráðstefnugögn og kaffiveitingar innifaldar). Frítt fyrir nemendur HA. Ráðstefnan fer fram á íslensku og ensku. 10 MÍNÚTNA HLÉ 12.00–12.45
TÍMI
Seinna lykilerindið í stofu N101: „A Street Corner Education: Police Stops and the Moulding of Normative Values“ – Ben Bradford, University College London, Jill Dando Institute of Security and Crime Science
STOFA N101
STOFA M101
40 MÍNÚTNA HÁDEGISHLÉ – OPIÐ ER Í MÖTUNEYTINU Á ANNARRI HÆÐ HÁSKÓLANS
13.25–13.50
„Does labeling matter?“ – Jón Gunnar Bernburg, Háskóli Íslands
„Kynferðisleg áreitni og kynjað einelti í lögreglunni: Tíðni, upplifun og leiðir til úrbóta“ – Gyða Margrét Pétursdóttir, Háskóli Íslands
10 MÍNÚTNA HLÉ
14.00–14.25
„Preparing for the Real World: The Importance of Inter-Professional Education (IPE) in Police Learning and Development“ – Andrew Paul Hill, Háskólinn á Akureyri
„Áfallamiðað réttarvörslukerfi?“ – Svala Ísfeld Ólafsdóttir, Háskóli Íslands
14.25–14.50
„Trust in the Police among Immigrants and Non-Immigrants in Iceland“ – Guðmundur Oddsson, Markus Meckl og Eyrún Eyþórsdóttir
„Einkenni og afleiðingar kynferðisofbeldis“ – Sigrún Sigurðardóttir, Háskólinn á Akureyri
10 MÍNÚTNA HLÉ – KAFFI OG LÉTTAR VEITINGAR 15.00–15.25
„Generalized Trust among Icelandic Police Students and the General Population“ – Guðmundur Oddsson, Háskólinn á Akureyri
„Með þarfir þolenda að leiðarljósi“ – Halla Bergþóra Björnsdóttir, Lögreglan á Norðurlandi eystra
15.25–15.50
„Lögregla og óþarfa harðræði“ – Ragnheiður Sverrisdóttir, Háskóli Íslands
„Annað áfall ofan á hitt“ – Karen Birna Þorvaldsdóttir, Háskólinn á Akureyri
16.00–16.25 16.25–16.30
10 MÍNÚTNA HLÉ „Nefnd um eftirlit með lögreglu“ – Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir og Þorbjörg Inga Jónsdóttir, Nefnd um eftirlit með lögreglu
„Hvernig nær lögreglan til innflytjenda?“ – Eyrún Eyþórsdóttir
Lokaorð: Guðmundur Oddsson, Háskólinn á Akureyri
--
V I Ð TA L
Jákvæðar horfur í atvinnumálum Húsavíkur Mikil uppbygging hefur átt sér stað á Húsavík Úr viðkomustað í dvalarstað á undanförnum árum, langstærsta verkefnið „Verksmiðjan er ein helsta stoðin í ater bygging kísilmálmsverksmiðjunnar PCC vinnumálum staðarins. Fyrir á Bakka. Í tengslum þessar stað eins og Húavik er lykilframkvæmdir var reist jarðatriði að fjölbreytinin sé varmavirkjun á Þeistareikj„Ákveði fleiri sem mest. Ferðaþjónustan um, auk þess sem ráðist var í fyrirtæki að hefur byggst upp með miklar endurbætur á höfninni. hraða víða á landiAllt þetta kallaði á þennslu í hefja starfsemi miklum nu, Húsavík er reyndar mjög atvinnulífinu, en nú er vinnsla hérna, þýðir það gott dæmi um uppganginn hafin í verksmiðjunni. í ferðaþjónustunni. Hér-
að fjölbreytinin
na hafa verið starfrækt Ferðaþjónusta er öflug á í atvinnulífinu hvalaskoðunarfyrirtæki í Húsavík og nýjasta nýtt í eykst enn nokkuð langan tíma með tilferðaþjónustunni eru sjóböð heyrandi margfeldisáhrifum. á Húsavíkurhöfða sem hafa frekar“ Sjóböðin á Húsavíkurhöfða hlotið mjög góðar viðtökur. opnuðu síðasta haust og N4 var á Húsavík í síðustu ég tel að þau komi til með viku og talaði við sveitarstjórann að breyta ýmsu í ferðaþjónustunni og atog eigendur veitingahússins Sölku. vinnumálum. Sjóböðin gera það að ver-
kum að ferðafólk dvelur mun lengur á Fleiri fyrirtæki skoða aðstæður Húsavík, sem í mörgum tilvikum gerir það á Bakka að verkum að fleiri velja að gista hérna. Húsavík breytist með öðrum orðum úr Kristján Þór sveitarstjóri segir að lóðir viðkomustað í dvalarstað og það er mikils séu tilbúnar á Húsavík, margir aðilar virði fyrir okkur og styrkir ferðaþjónustu- hafi sýnt því áhuga að byggja hagkvæmt húsnæði hérna fyrir norðan. na mikið,“ segir Kristján Þór Magnússon sveitarstjóri Frekari stækkun Norðurþings. „Erlendum „Hvað atvinnulífið varðar, ferðamönnum þá hefur það legið fyrir að Mikið að gera á hefur fjölgað vilji er til þess að stækka Sölku kísilmálmverksmiðjuna en Guðrún Þórhildur Emilsdóttjafnt og þétt yfir formleg ákvörðun liggur ir og Guðbjartur Fannar vetrarmánuðina ekki fyrir á þessari stundu. Benediktsson reka veitingaer hægt og róleog við bindum Reksturinn staðinn Sölku á Húsavík. ga að komast í gott horf og Veitingastaðurinn er opinn vissulega ég vænti þess að ákvörðun allan ársins hring. Þau segja miklar vonir um stækkun verði tekin að veturinn hafi verið mjög fyrr en seinna. Hingað hafa góður og mikið að gera. við sjóböðin, komið aðilar til þess að skoða „Við heyrum það á sérstaklega aðstæður á Bakka enda eru viðskiptavinum okkar að innviðir til staðar fyrir þeir séu á leið í sjóböðin varðandi það allir atvinnustarfsemi á svæðinu, eða koma frá þeim, þannig markmið að fá svo sem rafmagn frá Þeistarað það er alveg á hreinu að Ákveði fleiri fyrirtæki ferðafólk til að eykjum. böðin draga að sér marga, að hefja starfsemi hérna, sem síðan hefur jákvæða dvelja lengur á þýðir það að fjölbreytinin áhrif á til dæmis veitingasvæðinu“ í atvinnulífinu eykst enn staðinn okkar. Húsavíkingar frekar.“ eru sömuleiðis mjög tryggir og góðir viðskiptavinir, sem við erum afskaplega þakklát fyrir. Uppbygging Bjartsýnn á framtíðina sjóbaðanna tókst vonum framar og leng- „Við bindum vonir við að innan skamms ir ferðamannatímabilið til muna, þótt hefjist framkvæmdir við byggingu nýs reynslan sé ekki mikil enn sem komið hjúkrunarheimilis á Húsavík, þörfin er er. Erlendum ferðamönnum hefur fjölg- mjög brýn og við höfum verið í nokkuð að jafnt og þétt yfir vetrarmánuðina langan tíma í viðræðum við ríkisvaldið og við bindum vissulega miklar vonir um framkvæmdir. Húsnæðismálin hafa við sjóböðin, sérstaklega varðandi það verið okkur fjötur um fót en það eru nokkmarkmið að fá ferðafólk til að dvelja leng- ur spennandi verkefni á teikniborðinu í ur á svæðinu. Ferðafólki hefur líka fjölg- húsnæðismálum sem vonandi komast að hérna eftir að Vaðlaheiðargöng voru á framkvæmdastig á næsta ári. Ég er opnuð, Akureyringar hafa verið fjölmenn- sem sagt mjög svo bjartsýnn á framtíðiir hérna á Sölku eftir að göngin opnuðu,“ na, enda engin ástlæða til annars,“ segsegja þau Guðrún Þórhildur og Guðbjart- ir Kristján Þór Magnússon sveitarstjóri Norðurþings. ur. Hægt er að horfa á viðtalið á heimasíðu N4, n4.is.
MIÐVIKUDAGUR
13. febrúar
13.00 13.55 14.30 15.00 15.30
20:00
16.40
Vaðlaheiðargöng (e)
17.15 17.45 17.55 18.50 18.54 19.00 19.25 19.30 19.35 19.50 20.00 20.40 21.10 22.00 22.15 22.20 00.00 00.35 00.50 01.00
Vaðlaheiðargöng eru nýlega tekin í notkun. Karl Eskil Pálsson dagskrárgerðarmaður og Jón Tómas Einarsson kvikmyndagerðarmaður kynntu sér þessa samgöngubót frá ýmsum hliðum. Þátturinn er unninn í samstarfi við Vaðlaheiðargöng, Norðurorku, Steypustöðina, Ósafl og Hlaðbæ-Colas.
14:45 16:00 16:20 16:45 17:05 17:30 18:15 19:00 19:45 20:10 21:00 21:50 22:35
www.N4.is Til að sjá uppáhalds þættina þína aftur og aftur Til að sjá N4 í beinni
Útsvar 2012-2013 (4:27) Mósaík (2:13) Með okkar augum (4:6) Símamyndasmiðir (3:7) Á tali hjá Hemma Gunn 1987-1988 (4:11) Átjánda öldin með Pétri Gunnarssyni (3:4) Paradísarheimt (5:6) Táknmálsfréttir Disneystundin Krakkafréttir Vikinglotto Fréttir Íþróttir Veður Kastljós Menningin Kiljan Nálspor tímans (2:6) Nútímafjölskyldan (7:10) Tíufréttir Veður Draumafangari Kveikur Kastljós e. Menningin e. Dagskrárlok
Ally McBeal (10:23) Malcolm in the Middle E. Loves Raymond The King of Queens How I Met Your Mother Dr. Phil (163:155) The Tonight Show Starring Jimmy Fallon The Late Late Show with James Corden Life in Pieces (11:22) Charmed (2018) (7:22) Chicago Med (7:22) Bull (10:22) Elementary (21:21)
p u a k ð ú r B a m a r d n a m Ga ýri á Breiðum
Höfundur: Guðmundur Ólafsson Leikstjóri: Vala Fannell Tónlistarstjóri: Jaan Alavere
Um liðna helgi var frumsýning á Breiðumýri við rífandi undirtektir. Verkið fjallar um brúðkaup og veislu sem haldin er í félagsheimili á Norðurlandi og ýmsa óvænta atburði því tengdu. Næstu sýningar eru sem hér segir:
Sýningar: 3. sýning · Fös 15. febrúar kl. 20:30 4. sýning · Sun 17. febrúar kl. 20:30 5. sýning · Fim 21. febrúar kl. 20:30 6. sýning · Sun 24. febrúar kl. 16:00 7. sýning · Fim 28. febrúar kl. 20:30 8. sýning · Sun 3. mars kl. 20:30
Miðaverð: • Fullorðnir kr. 3000.• Börn 16 ára og yngri kr. 2200.• Eldri borgarar og öryrkjar kr. 2700,-
Félögum í Framsýn, Þingiðn og Starfsmannafélagi Húsavíkur gefst kostur á að fá afsláttarmiða hjá sínum félögum áður en þeir fara á leiksýningu og fá þannig 1000 kr. afslátt. Dalakofinn verður með leikhúsmatseðil fyrir hópa (lágmark 6 manns) lambasteik og meðlæti, og kaffi og köku í eftirrétt á kr. 3900.Einnig býður Dalakofinn 15% afslátt af matseðli fyrir leikhúsgesti. Að venju verður Kvenfélag Reykdæla með kaffi- og vöfflusölu á sýningum.
Miðapantanir eru í síma 618-3945 eða á leikdeild@leikdeild.is
FIMMTUDAGUR
14. febrúar 20:00 Að Austan (e) Forstöðumaður menningarmiðstöðvar Fljótsdalshéraðs, Kristín Amalía Atladóttir keypti gamalt eyðibýli í Hjaltastaðaþinghá og settist þar að. Heimsækjum síðan Selárdalslaug nálægt Vopnafirði. Þetta og fleira í þætti kvöldsins frá Austurlandi.
13.00 14.00 14.30 15.20 16.20 16.50 17.20 17.50 18.00 18.50 19.00 19.25 19.30 19.35 19.50 20.05 20.55 21.10 22.00 22.15 22.20 23.15 00.10 00.25 00.35
Útsvar 2012-2013 (5:27) 360 gráður (23:26) Taka tvö (5:10) Popppunktur 2010 Landinn 2010-2011 Heilabrot Ferð til fjár (6:6) Táknmálsfréttir KrakkaRÚV Krakkafréttir Fréttir Íþróttir Veður Kastljós Menningin Ferðastiklur (5:8) Rabbabari (6:8) Gæfusmiður (7:10) Tíufréttir Veður Luther (3:4) Ófærð (8:10) Kastljós e. Menningin e. Dagskrárlok
16:20 16:45 17:05 17:30 18:15
E. Loves Raymond The King of Queens How I Met Your Mother Dr. Phil (164:155) The Tonight Show Starring Jimmy Fallon The Late Late Show with James Corden The Kids Are Alright Trúnó (4:4) A Million Little Things The Resident (7:4) How to Get Away with Murder (7:4) The Tonight Show Starring Jimmy Fallon
20:30 Landsbyggðir Bændum fækkar og búin verða stærri. Mjólkurframleiðendur og sauðfjárbændur kjósa um endurskoðun samninga við ríkið. Karl Eskil Pálsson ræðir við Sindra Sigurgeirsson formann Bændasamtaka Íslands um stöðu landbúnaðarins.
19:00 19:45 20:10 20:45 21:35 22:25 23:10
R U K S I F N N I S O FR í áskrift
Pantanir eru keyrðar út annan hvern þriðjudag milli kl. 16:00 – 20:00. Nýjar vörur að detta inn á næstu dögum. Stór hluti ágóðans fer til góðra málefna. Í febrúar styrkjum við Tristan. Tristan Snær er fæddur með mjög sjalgjæfan sjúkdóm sem heitir Dystonia 28 (Litningargalli 19). Hann er sá eini á Íslandi og ekki nema 27 aðrir í heiminum með sjúkdóminn.
Frekari upplýsingar og pantanir á
eldumfisk.is
FÖSTUDAGUR
15. febrúar 20:00 Föstudagsþátturinn Leikfélagið Efling hefur aðsetur á Breiðumýri í S-Þingeyjarsýslu. Þau eru að sýna leikritið Brúðkaup! Rithöfundurinn Arnar Arngrímsson kemur í þáttinn og segir okkur frá verðlaunabókinni sinni Sölvasaga Unglings og fleiru, ungi uppistandarinn Jakob Birgisson, betur þekktur sem Meistari Jakob, kíkir svo í heimsókn.
13.00 13.55 14.20 15.10 15.35 15.55 16.05 16.45 17.55 18.05 18.35 19.00 19.25 19.30 19.40 20.05 21.15 22.00 22.35
Útsvar 2012-2013 (6:27) 91 á stöðinni (11:17) Toppstöðin (6:8) Hljómsveit kvöldsins #12stig Sætt og gott Landinn Söngvakeppnin 2019 Táknmálsfréttir Ósagða sagan (13:15) Krakkafréttir vikunnar Fréttir Íþróttir Veður #12stig Gettu betur (3:7) Vikan með Gísla Marteini Síðbúið sólarlag (5:6) Barnaby ræður gátuna – Villt uppskera 00.05 An Officer and a Gentleman 02.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
12:40 13:05 13:45 14:10 16:00 16:20 16:45 17:05 17:30 18:15
Umsjón
María Pálsdóttir
Útsölulok Mikill afsláttur
19:00 19:30 21:00 22:30 00:20 01:05 01:50
How I Met Your Mother Dr. Phil (7:155) Family Guy (6:21) The Biggest Loser (12:15) Malcolm in the Middle E. Loves Raymond The King of Queens How I Met Your Mother Dr. Phil (165:155) The Tonight Show Starring Jimmy Fallon Younger (7:12) The Biggest Loser (13:15) The Bachelor (5:12) The Last Song The Tonight Show Starring Jimmy Fallon NCIS (23:23) NCIS: Los Angeles (9:24)
Rósin Sunnuhlíð 12 rosin@internet.is sími 414-9393
Gongslökun alla þriðjudaga kl 20:15!
LAUGARDAGUR
16. febrúar
07.15 09.20 09.40 10.00 11.05 12.00
Dagskrá liðinnar viku rifjuð upp: 17:00 Ég um mig Ásthildur og Stefán Elí hitta ungt og skapandi fólk á Norðurlandi eystra.
13.00 15.45 16.00
17:30 Taktíkin Ragnheiður Runólfsdóttir sunddrottning kemur í þáttinn til Skúla Braga.
18.45 18.54 19.00 19.25 19.35 19.45
18:00 Að Norðan Listasafnið á Akureyri er að hefja starfsárið, Tindastóll TV o.fl.
18:30 Sjávarútvegur
21.00
Sjávarútvegi á Íslandi hefur fylgt mikil tækniþróun og hugvit í gegnum árin.
21.55 23.35 01.20
19:00 Vaðlaheiðargöng Fræðumst um þessa samgöngubót frá ýmsum hliðum. Umsjón: Karl Eskil.
KrakkaRÚV Bitið, brennt og stungið #12stig Gettu betur (3:7) Vikan með Gísla Marteini Leynireglur nútímans: Algrím Bikarúrslit kvenna í körfubolta BEINT Íþróttaafrek Bikarúrslit karla í körfubolta BEINT Táknmálsfréttir Lottó Fréttir Íþróttir Veður Söngvakeppnin 2019 BEINT Tímaflakkarinn - Doktor Who (6:10) Bíóást: When Harry Met Sally Up in the Air Útvarpsfréttir í dagskrárlok
20:00 Að Austan Selárdalslaug í Vopnafirði, Kristín Amalía Atladóttir og margt fleira.
20:30 Landsbyggðir Sindri Sigurgeirsson formaður Bændasamtaka Ísl. um stöðu landbúnaðarins.
21:00 Föstudagsþátturinn Uppistandarinn Jakob Birgisson, rithöfundurinn Arnar Arngríms o.fl.
n4sjonvarp n4sjonvarp
FÖSTUDAGS ÞÁTTURINN
16:20 16:45 17:05 17:30 17:55 18:20 18:45 19:30 20:15 22:20 00:15
E. Loves Raymond The King of Queens How I Met Your Mother Futurama (6:12) Bordertown (13:13) Family Guy (7:21) Glee (15:22) The Biggest Loser (14:15) Definitely, Maybe Nightcrawler Blue Valentine
Ekki missa af því sem er framundan eða því áhugaverðasta úr sjónvarpinu okkar!
Komdu í stóran hóp fylgjenda okkar á Facebook og Instagram!
ÞORGRÍMUR ÞRÁINSSON RITHÖFUNDUR Heldur tvískiptan fyrirlestur á Amtsbókasafninu Miðvikudaginn 20. febrúar kl. 17
STERK LIÐSHEILD Þorgrímur hefur starfað með landsliðinu í fótbolta í 12 ár og veitir okkur innsýn í starfið í fyrirlestri sem hann kallar Sterk liðsheild — hvað getum VIÐ lært af landsliðinu?
VERUM ÁSTFANGIN AF LÍFINU Seinni hluti fyrirlestursins heitir Verum ástfangin af lífinu. Í þeim hluta vinnum við í okkur sjálfum, setjum okkur markmið og lærum að sinna litlu hlutunum dags daglega til þess að geta verið öflugur hlekkur í sterkri keðju.
Aðgangur ókeypis, verið velkomin!
Brekkugötu 17, 600 Akureyri | Sími: 460 1250 | bokasafn@akureyri.is | www.amtsbok.is
SUNNUDAGUR
17. febrúar 21:00 Nágrannar á Norðurslóðum (e) Frá Gænlandi er "Plastic - not so fantastic –" facebook hópur sem hefur það að markmiði að nota eins lítið plast og hægt er, en mikill áhugi er á umhverfismálum meðal Grænlendinga. Þá fylgjumst við með snjómokstri í Nuuk.
07.15 10.30 11.00 12.10 14.10 14.25
16.35 17.50 18.00 18.01 18.25 19.00 19.25 19.35 19.45 20.25 21.00 21.50 22.50 00.35
14:15 15:00 16:00 16:20 16:45 17:05 17:30 18:15 18:35 19:10 19:45 20:10 21:00 21:50 22:35 23:35 00:20
KrakkaRÚV Menningin - samantekt Silfrið Bikarúrslit í körfubolta: Stúlknaflokkur BEINT Íþróttaafrek Bikarúrslit í körfubolta: Unglingaflokkur karla BEINT Söngvakeppnin 2019 Táknmálsfréttir KrakkaRÚV Stundin okkar Neytendavaktin (4:6) Fréttir Íþróttir Veður Landinn Paradísarheimt (6:6) Ófærð (9:10) Kafbáturinn (7:8) Dheepan Útvarpsfréttir í dagskrárlok
Life Unexpected (13:13) Top Chef (7:17) Malcolm in the Middle E. Loves Raymond The King of Queens How I Met Your Mother 90210 (15:22) Will & Grace (6:18) Lifum lengur (4:4) Trúnó (4:4) Happy Together (2018) This Is Us (12:18) Law & Order: Special Victims Unit (13:9) The Truth About the Harry Quebert Affair Ray Donovan (1:7) The Walking Dead (6:8) The Messengers (7:13)
Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis
MÁNUDAGUR
18. febrúar
13.00 14.05 14.30 15.05 15.30 16.10 16.45 17.50 18.00 18.50 19.00 19.25 19.30 19.35 19.50 20.00
20:00 Ég um mig Í þessum þætti leggjum við af stað í ferðalag á Laugar með ýmsar spurningar í farteskinu um geðheilsu og tónlistarlíf. Í þáttunum Ég um mig ræður unga fólkið ferðinni. Hvaða mál eru heitust og hvaða svörum búa þau yfir? Hvað getum við lært af ungu fólki?
20.55 21.10 22.00 22.15 22.20 23.15 00.05 00.20 00.30
20:30
Útsvar 2012-2013 (7:27) 91 á stöðinni (12:17) Tónahlaup (5:6) Út og suður (6:12) Af fingrum fram (16:20) Opnun (6:6) Silfrið Táknmálsfréttir KrakkaRÚV Krakkafréttir Fréttir Íþróttir Veður Kastljós Menningin Lífsbarátta í náttúrunni – Simpansar (1:5) Lífsbarátta í náttúrunni: Á tökustað – Simpansar Gíslatakan (1:8) Tíufréttir Veður Paul Gauguin Einræðisherrar heimsins Kastljós e. Menningin e. Dagskrárlok
Taktíkin Silvía Rán Björgvinsdóttir íshokkíkona ársins hjá hokkísambandi Íslands 2018 og Anna Soffía Víkingsdóttir næst stigahæsta júdómanneskja Íslands frá upphafi verða gestir þáttarins að þessu sinni.
13:05 13:45 14:20 15:05 16:00 16:20 16:45 17:30 18:15 19:00 19:45 20:10 21:00 22:00
Dr. Phil (8:155) Lifum lengur (4:4) Crazy Ex-Girlfriend Ally McBeal (11:23) Malcolm in the Middle E. Loves Raymond How I Met Your Mother Dr. Phil (166:155) The Tonight Show Starring Jimmy Fallon The Late Late Show with James Corden The Good Place (3:12) The F Word (US) (7:11) Escape at Dannemora Blue Bloods (7:22)
BÓKLEGT ÖKUNÁM Á NETINU ÞÚ LÆRIR ÞEGAR ÞÉR HENTAR OG Á ÞEIM HRAÐA SEM ÞÉR HENTAR OPIÐ ALLAN SÓLAHRINGINN Netökuskólinn hefur það að markmiði að bjóða uppá bóklegt nám með áherslu á gæði og gott verð.
netokuskolinn.is
Borgari mánaðarins
Montana
borgari Kjúklingabringa, beikon, piparostur, kál, bbq sósa, piparmayo, Franskar & gos
1590 kr.-
* Frí áfylling af gosi
Skipagata 2 I 600 Akureyri I sími: 578 6400 Opið mán. - fös. 11:30 - 21:00 & lau. og sun. 12:00 - 21:00
ÞRIÐJUDAGUR
19. febrúar
13.00 14.00 14.30 14.55 15.00 15.40 16.25 16.55 17.50 18.00 18.50 19.00 19.25 19.30 19.40 20.20 20.35
20:00 Að Norðan Hittum Elvar Loga og Fanney þar sem að þau leiða gæðingana út í kerru fyrir fyrsta keppnisdag í Meistaradeild KS í hestaíþróttum, en þau keppa fyrir lið Skoies Prestige. Þetta og ýmislegt annað forvitnilegt í þætti kvöldsins.
21.30 22.00 22.15 22.20 23.10 00.00 00.15 00.25
20:30 Hátækni í sjávarútvegi (e) Í þessum þáttum er linsum og hljóðnemum sérstaklega beint að hátækni í sjávarútvegi og fanga er víða leitað. Þetta eru fróðlegir þættir og rætt er við fólk sem gjörþekkir mikilvægi þess að standast alþjóðlegan samanburð.
HÁTÆKNI Í SJÁVARÚTVEGI
16:00 16:20 16:45 17:05 17:30 18:15 19:00 19:45 20:30 21:05 21:55 22:40 23:25
Sjónvarpsstöðin N4 hefur hafið undirbúning að framleiðslu þátta um hátækni í sjávarútvegi. Tökur eru þegar hafnar, þar sem íslenskt hugvit og tækjabúnaður í nýjum skipum DFFU er til umfjöllunar. Fyrsti þátturinn verður sýndur 14. febrúar.
Útsvar 2012-2013 (8:27) Andraland (7:7) Íslenskur matur (1:8) Sætt og gott Kiljan Ferðastiklur (5:8) Menningin - samantekt Íslendingar Táknmálsfréttir KrakkaRÚV Krakkafréttir Fréttir Íþróttir Veður Kastljós Menningin Kínversk áramót - Mestu hátíðahöld heims (3:3) Trúður (5:10) Tíufréttir Veður Bjargið mér (1:6) Þjóðargersemi (1:4) Kastljós e. Menningin e. Dagskrárlok
Malcolm in the Middle E. Loves Raymond The King of Queens How I Met Your Mother Dr. Phil (167:155) The Tonight Show Starring Jimmy Fallon The Late Late Show with James Corden (97:208) Crazy Ex-Girlfriend (7:13) Lifum lengur (5:4) FBI (11:22) The Gifted (7:4) Salvation (5:13) The Tonight Show Starring Jimmy Fallon
BÓKLEGT VINNUVÉLANÁM Á NETINU Stöðug þróun byggir á samstarfi ólíkra fyrirtækja sem vinna í sameiningu að því að efla sjávarútveginn og þar með hag þjóðarbúsins. Þetta á bæði við um skipaflotann og ekki síður landvinnslu og aðra starfsemi sjávarútvegsfyrirtækja.
N4 hefur á undanförnum árum gert fjölmarga þætti umTIL íslenskan sjávarútveg og þekking stöðvarinnar á GERÐIR NÁM SEM GEFUR RÉTT PRÓFS Á ALLAR greininni er góð, auk þess sem samstarf við sjávarútvegsfyrirtæki hefur verið farsælt. OG STÆRÐIR VINNUVÉLA Ekki þarf að fara mörgum orðum um að tækniframfarir í sjávarútvegi eru hraðar og íslensk fyrirtæki standa á margan hátt framarlega í þeim efnum. Þetta viljum við m.a. draga sérstaklega fram í þáttunum og sýna VERÐ 60.000 kr. OPIÐ ALLAN SÓLAHRINGINN almenningi þannig þann kraft sem býr í íslenskum sjávarútvegi. Endanlegur fjöldi þátta ræðst eðlilega af aðkomu fyrirtækja að þessu verkefni. Hver þáttur verður um 30 mínútur. Leitast verður við að ræða við sérfræðinga, kynna fyrirtæki í sjávarútvegi og tengdum greinum. Líta má á þessa þætti sem ákveðna samtímaheimild. Með þessu bréfi er óskað eftir styrk/samstarfi til gerðar þáttaraðarinnar. Við munum hafa samband við þig á næstu dögum og kynna nánar þetta skemmtilega og áhugaverða verkefni. Með kærri kveðju,
vinnuvelaskolinn.is
Kjötborðið
Gildir til 17. febrúar á meðan birgðir endast.
Hagkaup Akureyri
20%
Lambalundir
5.439
20%
Ungnauta ribeye
3.999
afsláttur
afsláttur
kr/kg
verð áður 6.799
kr/kg
verð áður 4.999
Fylltu út reitina með tölustöfum frá 1-9. Markmiðið er að fylla út alla reitina án þess að sami tölustafurinn komi fyrir oftar en einu sinni í hverjum dálki, lóðréttri eða láréttri línu.
1
2
7 3
5
6
8
9
2
4
7 8
5 5
9
3
4
3
6
1
1 7 8
3
2
4
8
2 7
7
2
9 5
3
4
3
1
2
6
4
1 9 6 7
5
8
Létt
1
2 8
4 7
3 4 6 1
2 3 5
9
5 6 1
6
Létt
4
5
6
6 4 7
8 3
8
9
3 2
4 9
2
7
5 8
2
8
5
6 7
3 8
4
Miðlungs
9
1 2 7
4
2 5
7
3
3 9
1 2
6
8
4 6
9
3
8
2 7
5
7
1 6 2
4 1
4
3
5 7
1
8
9
5
1 2
6
7 1 6
Erfitt
3 Miðlungs
8
5
1
5 4
7
8 Erfitt
Opnunartímar: Mánud. - föstud.: 11:30 - 13:30 & 17:00 - 21:30 Laugardaga: 17:00 - 21:30 STRANDGÖTU 13 - 600 AKUREYRI - kruasiam@kruasiam.is - www.kruasiam.is
Við erum á fésbókinni
Frá og með 10. sept. verður Krua Siam lokað á sunnudögum í vetur!
Hádegishlaðborð Kr. 1.890,- / Kr. 1.990,- m. gosi Alla virka daga frá kl. 11:30 - 13:30
Sótt/Sent Tilboð 1
(fyrir tvo eða fleiri)
Tilboð 2
(fyrir tvo eða fleiri)
• Djúpsteiktar rækjur • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Kjúklingur í massaman karrý • Hrísgrjón
• Djúpsteiktar rækjur • Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í súrsætri sósu • Hrísgrjón
4.180,- kr. fyrir tvo 2.090,- kr. á manninn
Fyrir þrjá eða fleiri:
Tilboð 3
Tilboð 4
Fyrir þrjá eða fleiri:
(fyrir tvo eða fleiri)
• Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í gulu karrý • Steiktur kjúklingur í ostrusósu m. papriku & lauk • Hrísgrjón 4.380,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 2.190,- kr. á manninn
4.180,- kr. fyrir tvo 2.090,- kr. á manninn
(fyrir tvo eða fleiri)
• Djúpsteiktar rækjur • Steikt nautakjöt í ostrusósu • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Fiskur í sætri chilisósu • Hrísgrjón 4.380,- kr. fyrir tvo 2.190,- kr. á manninn
Fyrir þrjá eða fleiri:
2l gosdrykkur kostar kr. 350 m. tilboðum
Ath. Gerum ekki breytingar á tilboðum
Heimsending eftir kl. 17 Heimsendingargjald 700,- kr.
Hægt er að skoða matseðil í sal á heimsíðunni www.kruasiam.is
13.-19. febrúar
SAMbio.is
L
Sun kl. 20:00 Mán-þri kl. 19:40
12
L
M/ÍSLENSKU TALI Mið-fös kl. 17:20 Lau kl. 14:00, 15:20, 16:20 og 17:40 Sun kl. 14:00, 15:20 og 17:40 Mán-þri kl. 17:20
AKUREYRI
12
Mið-fim kl. 19:50 og 22:00 Lau kl. 22:20 Sun kl. 22:10 Mán-þri kl. 22:00
Fös kl. 22:00 Sun kl. 19:10 Mán-þri kl. 21:50
M/ENSKU TALI Mið-fös kl. 19:40 Lau kl. 20:00
9
L
Mið-fim kl. 17:20 Sun kl. 16:20
Fös kl. 19:30 Lau kl. 19:20
12
Fös kl. 17:00 Mán-þri kl. 17:00
12
Mið-sun kl. 22:00
12
Mán-þri kl. 19:20
Keyptu miða á netinu á www.sambio.is. Munið þriðjudagstilboðin! w SPARBÍÓ* 2D kr. 950. Merktar eru með appelsínugulu. SPARBÍÓ* 3D kr. 1250. Merktar grænu. ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ 2D myndir kr.770. 3D myndir á kr.870.
Pantað og sótt Ekki er hægt að breyta tilboðum
Tilboð fyrir einn kr. 1.790,- veldu einn rétt 1 A B C D
2
Djúpsteiktar rækjur 3 vorrúllur Djúpsteiktir kjúklingavængir Djúpsteiktur fiskur
A B C D
Kung pao kjúklingur Lambakjöt með karrý Nautakjöt með rauðum pipar Hunangsgljáð svínakjöt
Öllum þessum réttum fylgja steiktar núðlur eða hrísgrjón ásamt lítilli dós af gosi
Tilboð fyrir tvo kr. 3.980,A
Djúpsteiktar rækjur með súrsætri sósu Nautakjöt í chili sósu Steiktar núðlur Hrísgrjón 2l gos
B
Djúpsteiktar rækjur með súrsætri sósu Kung Pao kjúklingur Steiktar núðlur Hrísgrjón 2l gos
Tilboð fyrir þrjá kr. 5.980,A
Djúpsteiktar rækjur með súrsætri sósu Kjúklingur með kasjúhnetum Djúpsteikt svínakjöt í súrsætri sósu Steiktar núðlur Hrísgrjón 2l gos
C
Djúpsteiktar rækjur með súrsætri sósu Nautakjöt í ostrusósu Kjúklingur í karrý Steiktar núðlur Hrísgrjón 2l gos
B
Djúpsteiktar rækjur með súrsætri sósu Svínakjöt í karrý Lambakjöt í piparsósu Steiktar núðlur Hrísgrjón 2l gos
Strandgötu 7, Akureyri, sími 562-6888 Reykjavíkurvegi 74, Hafnarfirði, sími 517-9688 | sjanghae.is facebook.com/sjanghae
13.-19. febrúar L
12
Fös.- þri. kl. 20 og 22:15 Fös.- þri. kl. 20 og 22:15
16
12
NÝTT Í BÍÓ
Fös-þri kl. 19:30 og 22:00 (3D)
Fös-þri kl. 17:30 og 19:30
16
L
16
12
Mið.- m. kl. 17: 45 og 20 Fös.- þri. kl. 17:45
12
Mið. og m. kl. 17:45 Síðustu sýningar
Mið og fim kl. 17:00 og 19:30 (Loka sýningar)
Mið.- m. kl. 20 og 22:15 Fös.- þri. kl. 17:45
Mið og fim kl. 19:30 og 21:50 Fös-þri kl. 21:50
Fim kl. 21:50 (Loka sýning)
6
L
12
Mið og m kl.22:15 Síðustu sýningar
12
Lau.- sun. kl. Á ÍSLENSKU Lau og sun kl. 15:00
Mið-fös kl. 17:30 Lau og sun kl. 15:00 og 17:30 Mán og þri kl. 17:30
14
Lau.- sun. kl. 14 (2D) og 16 (3D)
Fim 14. feb
Uppistand kl. 21:00 Fös 15. feb
U2 Heiðurstónleikar
Tónleikar kl. 22:00
Lau 16. feb
CCR Band Creedence Clearwater Revival tribute
Tónleikar kl. 22:00
Forsalan er á Backpackers Akureyri, grænihatturinn.is og tix.is